Merkimiði - Fundargerðir


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1107)
Dómasafn Hæstaréttar (529)
Umboðsmaður Alþingis (207)
Stjórnartíðindi - Bls (2387)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1602)
Dómasafn Félagsdóms (35)
Dómasafn Landsyfirréttar (4)
Alþingistíðindi (1652)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (110)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (165)
Lagasafn (219)
Lögbirtingablað (121)
Samningar Íslands við erlend ríki (6)
Alþingi (2288)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1932:634 nr. 9/1931 (Hallgrímur Benediktsson)[PDF]
Skuldajöfnuði var mótmælt þar sem yfirlýsanda skuldajafnaðar bar eingöngu að efna hluta kröfunnar. Hæstiréttur taldi það ekki skipta máli.
Hrd. 1932:807 nr. 102/1932[PDF]

Hrd. 1933:432 nr. 20/1933 (Vörubílastöðin)[PDF]

Hrd. 1933:501 nr. 63/1933 (Hlutabréfakaup í FÍ)[PDF]

Hrd. 1934:674 nr. 4/1933 (Bygging skólahúss)[PDF]

Hrd. 1934:1054 nr. 102/1933[PDF]

Hrd. 1935:311 nr. 199/1932 og 31/1933[PDF]

Hrd. 1935:629 nr. 38/1935[PDF]

Hrd. 1937:597 nr. 43/1936[PDF]

Hrd. 1938:351 nr. 122/1937[PDF]

Hrd. 1938:565 nr. 7/1937 (Sjúkrahússdómur - Fjárframlag til sjúkrahúss)[PDF]

Hrd. 1940:496 nr. 29/1940 (Bifreið framfærslunefndar)[PDF]

Hrd. 1941:71 nr. 3/1941[PDF]

Hrd. 1941:76 nr. 104/1940 (Ráðning bústjóra mjólkurbús Siglufjarðar)[PDF]

Hrd. 1943:103 nr. 92/1941[PDF]

Hrd. 1944:192 nr. 63/1943[PDF]

Hrd. 1946:60 nr. 112/1945[PDF]

Hrd. 1946:449 nr. 80/1943[PDF]

Hrd. 1948:131 nr. 5/1948 (Flutningur lögtaksmáls)[PDF]

Hrd. 1948:450 nr. 126/1947[PDF]

Hrd. 1950:117 nr. 60/1948 (Rafveita Ólafsfjarðar)[PDF]

Hrd. 1950:229 nr. 59/1949 (J. K. Havsteen & Co.)[PDF]

Hrd. 1951:445 nr. 161/1949[PDF]

Hrd. 1953:439 nr. 3/1952[PDF]

Hrd. 1954:254 nr. 169/1952[PDF]

Hrd. 1955:108 nr. 103/1953 (Landmannaafréttur I)[PDF]

Hrd. 1955:599 nr. 129/1954[PDF]

Hrd. 1955:677 nr. 83/1955[PDF]

Hrd. 1956:427 nr. 73/1956 (Trésmiðir)[PDF]

Hrd. 1957:89 nr. 54/1955[PDF]

Hrd. 1957:550 nr. 169/1957[PDF]

Hrd. 1957:607 nr. 17/1956 (Þjóðleikhúsdómur)[PDF]

Hrd. 1958:826 nr. 38/1956[PDF]

Hrd. 1960:1 nr. 172/1958[PDF]

Hrd. 1960:294 nr. 83/1959[PDF]

Hrd. 1960:851 nr. 82/1960[PDF]

Hrd. 1961:112 nr. 140/1960[PDF]

Hrd. 1961:324 nr. 132/1958[PDF]

Hrd. 1961:646 nr. 20/1959[PDF]

Hrd. 1962:875 nr. 34/1962[PDF]

Hrd. 1963:179 nr. 56/1962[PDF]

Hrd. 1963:324 nr. 47/1963[PDF]

Hrd. 1964:344 nr. 117/1963[PDF]

Hrd. 1964:668 nr. 144/1964[PDF]

Hrd. 1965:8 nr. 13/1964[PDF]

Hrd. 1965:268 nr. 7/1964 (Reykir)[PDF]

Hrd. 1965:635 nr. 208/1964[PDF]

Hrd. 1966:704 nr. 57/1966 (Kvöldsöluleyfi)[PDF]
Aðili fékk leyfi til kvöldsölu frá sveitarfélaginu og greiddi gjaldið. Sveitarfélagið hætti við og endurgreiddi gjaldið. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að óheimilt hafi verið að afturkalla leyfið enda ekkert sem gaf til kynna að hann hefði misfarið með leyfið.

Lögreglan hafði innsiglað búðina og taldi meiri hluti Hæstaréttar að eigandi búðarinnar hefði átt að fá innsiglinu hnekkt í stað þess að brjóta það.

Hrd. 1967:259 nr. 34/1967[PDF]

Hrd. 1967:318 nr. 96/1966[PDF]

Hrd. 1967:655 nr. 197/1966[PDF]

Hrd. 1967:1003 nr. 68/1966[PDF]

Hrd. 1969:1025 nr. 71/1969 (Flugmaður - Byssa - Hatur)[PDF]

Hrd. 1969:1116 nr. 214/1968[PDF]

Hrd. 1969:1163 nr. 177/1968[PDF]

Hrd. 1969:1443 nr. 194/1968[PDF]

Hrd. 1970:56 nr. 3/1970[PDF]

Hrd. 1970:311 nr. 224/1969[PDF]

Hrd. 1970:647 nr. 180/1969 (m/s Ísborg)[PDF]
Kjallaraíbúð var seld og helmingur kaupverðs hennar var greitt með handhafaskuldabréfum útgefnum af öðrum. Síðar urðu atvikin þau að kröfurnar voru ekki greiddar. Kaupandi íbúðarinnar var talinn hafa verið var um slæma stöðu skuldara skuldabréfanna m.a. þar sem hann var í stjórn þess. Kaupandinn var því talinn þurfa að standa skil á þeim hluta greiðslunnar sem kröfurnar áttu að standa fyrir.
Hrd. 1971:43 nr. 222/1970[PDF]

Hrd. 1971:722 nr. 37/1971[PDF]

Hrd. 1971:1257 nr. 46/1971[PDF]

Hrd. 1971:1271 nr. 155/1970[PDF]

Hrd. 1972:158 nr. 148/1971[PDF]

Hrd. 1972:293 nr. 84/1971 (Áhlaup á Laxárvirkjun - Stífludómur)[PDF]

Hrd. 1972:446 nr. 187/1971[PDF]

Hrd. 1972:865 nr. 45/1972 (Innra-Leiti)[PDF]

Hrd. 1973:270 nr. 77/1972[PDF]

Hrd. 1973:405 nr. 25/1972[PDF]

Hrd. 1973:700 nr. 82/1972[PDF]

Hrd. 1973:742 nr. 137/1972[PDF]

Hrd. 1973:846 nr. 35/1972[PDF]

Hrd. 1973:984 nr. 103/1972[PDF]

Hrd. 1973:1000 nr. 152/1972[PDF]

Hrd. 1974:96 nr. 20/1973[PDF]

Hrd. 1974:109 nr. 151/1972 (Hraunbær)[PDF]

Hrd. 1974:163 nr. 44/1972[PDF]

Hrd. 1974:626 nr. 43/1973[PDF]

Hrd. 1974:707 nr. 51/1973[PDF]

Hrd. 1975:55 nr. 65/1971 (Arnarvatnsheiði)[PDF]
SÓ seldi hluta Arnarvatnsheiðar árið 1880 en áskildi að hann og erfingjar hans, sem kunni að búa á tilteknu nánar afmörkuðu svæði, að hefðu rétt til eggjatöku og silungsveiði í því landi fyrir sig og sína erfingja. Kaupendurnir skiptu síðan landinu upp í tvo hluta og seldu síðan hlutana árið 1884 til tveggja nafngreindra hreppa. Löngu síðar fóru aðrir að veiða silunga á svæðinu og var þá deilt um hvort túlka mætti það afsal er fylgdi jörðinni árið 1880 á þann veg að erfingjarnir hefðu einkarétt á þessum veiðum eða deildu þeim réttindum með eigendum jarðarinnar hverju sinni.

Hæstiréttur vísaði til þess að það væri „forn og ný réttarregla, að landeigandi eigi fiskveiði í vötnum á landi sínu, [...] þá var rík ástæða til þess, að [SÓ] kvæði afdráttarlaust að orði, ef ætlun hans var sú, að enginn réttur til silungsveiði í vötnum á hinu selda landi fylgdi með við sölu þess“. Ákvæðin um þennan áskilnað voru talin óskýr að þessu leyti og litið til mótmæla hreppsbænda á tilteknum manntalsþingum sem merki þess að bændurnir hafi ekki litið þannig á ákvæðin að allur silungsrétturinn hafi verið undanskilinn sölunni. Þar að auki höfðu fylgt dómsmálinu ýmis vottorð manna er bjuggu í nágrenninu að þeir hefðu stundað silungsveiði á landinu án sérstaks leyfis niðja [SÓ]s.
Hrd. 1975:119 nr. 119/1973[PDF]

Hrd. 1975:132 nr. 70/1973[PDF]

Hrd. 1975:404 nr. 154/1972 (Mjólkurflutningar)[PDF]

Hrd. 1975:500 nr. 91/1974[PDF]

Hrd. 1975:753 nr. 22/1974[PDF]

Hrd. 1975:771 nr. 144/1975[PDF]

Hrd. 1975:777 nr. 37/1974[PDF]

Hrd. 1975:804 nr. 134/1973[PDF]

Hrd. 1975:944 nr. 164/1975[PDF]

Hrd. 1976:345 nr. 102/1974 (Dvergabakki 24)[PDF]

Hrd. 1976:367 nr. 73/1976 (Sauðfjárböðun)[PDF]

Hrd. 1976:456 nr. 108/1974 (Nefndalaun)[PDF]
Þrír starfsmenn nefndar hafi verið starfsmenn HÍ en fengu lægri laun. Hæstiréttur taldi óheimilt að mismuna þeim á þennan hátt.
Hrd. 1976:594 nr. 118/1974[PDF]

Hrd. 1977:6 nr. 95/1975[PDF]

Hrd. 1977:243 nr. 191/1976 (Bílskúr krafa um brottnám)[PDF]

Hrd. 1977:537 nr. 144/1976[PDF]

Hrd. 1977:601 nr. 47/1976[PDF]

Hrd. 1977:672 nr. 145/1976[PDF]

Hrd. 1977:844 nr. 58/1975[PDF]

Hrd. 1978:514 nr. 165/1976[PDF]

Hrd. 1978:1060 nr. 205/1976 (Kárastaðir)[PDF]

Hrd. 1978:1120 nr. 105/1977[PDF]

Hrd. 1979:21 nr. 206/1976[PDF]

Hrd. 1979:580 nr. 123/1977[PDF]

Hrd. 1979:1213 nr. 174/1977 (Fiskveiðasjóður Íslands)[PDF]

Hrd. 1980:2 nr. 17/1979 (Verslunarráð Íslands)[PDF]

Hrd. 1980:745 nr. 95/1977[PDF]

Hrd. 1980:916 nr. 75/1979[PDF]

Hrd. 1980:1146 nr. 205/1979[PDF]

Hrd. 1980:1180 nr. 98/1977[PDF]

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn)[PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. 1981:266 nr. 80/1979 (Borgarspítalinn - Hæfnisnefnd)[PDF]

Hrd. 1981:310 nr. 298/1979[PDF]

Hrd. 1981:665 nr. 107/1981[PDF]

Hrd. 1981:884 nr. 44/1979[PDF]

Hrd. 1982:37 nr. 263/1981[PDF]

Hrd. 1982:192 nr. 96/1980 (Málskot til dómstóla - Gildi sveitarstjórnarkosninga)[PDF]

Hrd. 1982:462 nr. 193/1978 (Aðalstræti)[PDF]

Hrd. 1982:593 nr. 156/1979[PDF]

Hrd. 1982:613 nr. 27/1979 (Alviðrumálið - Landvernd)[PDF]

Hrd. 1982:1492 nr. 226/1980[PDF]

Hrd. 1983:421 nr. 171/1980[PDF]

Hrd. 1983:715 nr. 150/1980 (Þingvallastræti)[PDF]

Hrd. 1983:1508 nr. 69/1980 (Garðaflöt 23)[PDF]

Hrd. 1983:1655 nr. 205/1981[PDF]

Hrd. 1983:1754 nr. 121/1981[PDF]

Hrd. 1983:2111 nr. 219/1981[PDF]

Hrd. 1983:2237 nr. 143/1981[PDF]

Hrd. 1984:65 nr. 142/1982[PDF]

Hrd. 1984:172 nr. 12/1982 (Flóagaflsey)[PDF]

Hrd. 1984:368 nr. 38/1982[PDF]

Hrd. 1984:587 nr. 84/1982 (Danfosshitakerfi)[PDF]

Hrd. 1984:955 nr. 141/1980[PDF]

Hrd. 1984:1215 nr. 56/1983[PDF]

Hrd. 1985:3 nr. 40/1983 (Breiðvangur)[PDF]

Hrd. 1985:613 nr. 23/1983[PDF]

Hrd. 1985:625 nr. 111/1983 (Hagkaup)[PDF]

Hrd. 1985:953 nr. 171/1985[PDF]

Hrd. 1986:66 nr. 223/1983[PDF]

Hrd. 1986:110 nr. 67/1983 (Svínabúið í Straumsvík - Flúorkjúklingur)[PDF]

Hrd. 1986:367 nr. 61/1984[PDF]

Hrd. 1986:1371 nr. 87/1985[PDF]

Hrd. 1986:1541 nr. 162/1985[PDF]

Hrd. 1986:1551 nr. 39/1986 (Flóagaflstorfan)[PDF]

Hrd. 1986:1564 nr. 40/1986[PDF]

Hrd. 1986:1626 nr. 180/1985 (Ásgarður)[PDF]
Hjón áttu jörðina Ásgarð og ráðstöfuðu til tveggja félagasamtaka með kvöðum.

Sveitarfélagið kemur við andlát þeirra og neytir forkaupsréttar sbr. lagaheimild.

Átti að deila út andvirðinu til félagasamtakanna eða ekki? Sökum brostinna forsenda fengu þau hvorki jörðina né fjármunina.
Hrd. 1987:232 nr. 88/1985[PDF]

Hrd. 1987:437 nr. 35/1986 (Atvikalýsing)[PDF]

Hrd. 1987:1656 nr. 83/1986 (Flateyjardalsheiði)[PDF]
Höfðað var mál til viðurkenningar á því að með jörðum nokkurra jarðeigenda á Flateyjardalsheiði hefði áunnist upprekstrarréttur með hefðun. Hæstiréttur synjaði kröfunni á þeim forsendum að eigendunum hefði mátt vera ljós betri réttur annarra aðila, meðal annars sökum mannvirkja á því svæði og leigusamnings einnar af þeim jörðum, og hefðu því haft vitneskju um betri rétt annarra.
Hrd. 1988:29 nr. 338/1986[PDF]

Hrd. 1988:862 nr. 160/1987[PDF]

Hrd. 1988:1144 nr. 81/1987[PDF]

Hrd. 1988:1504 nr. 236/1985[PDF]

Hrd. 1988:1624 nr. 210/1988[PDF]

Hrd. 1988:1646 nr. 212/1988[PDF]

Hrd. 1988:1653 nr. 211/1988[PDF]

Hrd. 1988:1661 nr. 213/1988[PDF]

Hrd. 1989:8 nr. 6/1989[PDF]

Hrd. 1989:838 nr. 362/1987[PDF]

Hrd. 1989:844 nr. 363/1987[PDF]

Hrd. 1989:1358 nr. 2/1988 (Sjallinn á Akureyri)[PDF]

Hrd. 1989:1486 nr. 33/1988[PDF]

Hrd. 1990:479 nr. 124/1989[PDF]

Hrd. 1990:490 nr. 278/1987[PDF]

Hrd. 1990:972 nr. 263/1987[PDF]

Hrd. 1990:1258 nr. 355/1988[PDF]

Hrd. 1990:1637 nr. 443/1989[PDF]

Hrd. 1991:936 nr. 19/1991[PDF]

Hrd. 1991:1827 nr. 354/1989 (Hreppsnefnd Skorradalshrepps - Hvammur í Skorradal)[PDF]

Hrd. 1991:1973 nr. 140/1989[PDF]

Hrd. 1991:2022 nr. 243/1990[PDF]

Hrd. 1992:401 nr. 274/1991 (Staðahaldarinn í Viðey)[PDF]

Hrd. 1992:560 nr. 345/1991[PDF]

Hrd. 1992:1101 nr. 490/1991[PDF]

Hrd. 1992:1209 nr. 30/1990 (Sumarbústaður)[PDF]

Hrd. 1993:170 nr. 478/1989[PDF]

Hrd. 1993:339 nr. 72/1993[PDF]

Hrd. 1993:603 nr. 27/1993[PDF]

Hrd. 1993:1343 nr. 15/1990 (Iðnráðgjafi - Danskur tækjabúnaður)[PDF]

Hrd. 1993:1970 nr. 425/1993[PDF]

Hrd. 1993:2025 nr. 448/1993[PDF]

Hrd. 1993:2147 nr. 313/1990[PDF]

Hrd. 1994:216 nr. 43/1994[PDF]

Hrd. 1994:436 nr. 58/1994[PDF]

Hrd. 1994:628 nr. 73/1990[PDF]

Hrd. 1994:914 nr. 397/1990 (Loftskeytamannatal)[PDF]

Hrd. 1994:1642 nr. 315/1994[PDF]

Hrd. 1994:1656 nr. 325/1994[PDF]

Hrd. 1994:1713 nr. 203/1992[PDF]

Hrd. 1994:1787 nr. 244/1992[PDF]

Hrd. 1994:1973 nr. 207/1993[PDF]

Hrd. 1994:2356 nr. 355/1994[PDF]

Hrd. 1994:2435 nr. 127/1993[PDF]

Hrd. 1994:2664 nr. 318/1991[PDF]

Hrd. 1994:2814 nr. 324/1991[PDF]

Hrd. 1995:187 nr. 216/1991[PDF]

Hrd. 1995:509 nr. 222/1993 (Kleppsvegur)[PDF]

Hrd. 1995:710 nr. 132/1994[PDF]

Hrd. 1995:923 nr. 237/1993[PDF]

Hrd. 1995:1319 nr. 73/1993[PDF]

Hrd. 1995:2148 nr. 281/1993[PDF]

Hrd. 1995:2392 nr. 492/1993[PDF]

Hrd. 1995:2641 nr. 409/1993 (Póstur og sími)[PDF]

Hrd. 1995:2838 nr. 255/1993[PDF]

Hrd. 1995:2958 nr. 8/1994[PDF]

Hrd. 1995:2972 nr. 9/1994[PDF]

Hrd. 1996:812 nr. 119/1994[PDF]

Hrd. 1996:1070 nr. 312/1994[PDF]

Hrd. 1996:1199 nr. 23/1996[PDF]

Hrd. 1996:1347 nr. 123/1996[PDF]

Hrd. 1996:1356 nr. 118/1996 (Skandia)[PDF]

Hrd. 1996:1868 nr. 95/1996[PDF]

Hrd. 1996:1896 nr. 5/1995 (Landbúnaðarráðuneytið)[PDF]

Hrd. 1996:1945 nr. 183/1995[PDF]

Hrd. 1996:2187 nr. 225/1996[PDF]

Hrd. 1996:2237 nr. 280/1995[PDF]

Hrd. 1996:2610 nr. 53/1996 (Fjárdráttur I)[PDF]

Hrd. 1996:2641 nr. 103/1995[PDF]

Hrd. 1996:2766 nr. 379/1995 (Kaldrananeshreppur)[PDF]

Hrd. 1996:2977 nr. 281/1995[PDF]

Hrd. 1996:3237 nr. 409/1995[PDF]

Hrd. 1996:3251 nr. 11/1996[PDF]

Hrd. 1996:3358 nr. 184/1995[PDF]

Hrd. 1996:3457 nr. 433/1995[PDF]

Hrd. 1996:3514 nr. 234/1996[PDF]

Hrd. 1996:3655 nr. 19/1996[PDF]

Hrd. 1996:3760 nr. 431/1995[PDF]

Hrd. 1996:3845 nr. 428/1996[PDF]

Hrd. 1996:3948 nr. 336/1995[PDF]

Hrd. 1996:4171 nr. 423/1996[PDF]

Hrd. 1996:4228 nr. 141/1996 (Vélar og þjónusta)[PDF]

Hrd. 1997:175 nr. 33/1996[PDF]

Hrd. 1997:350 nr. 290/1995[PDF]

Hrd. 1997:385 nr. 3/1997 (Vífilfell)[PDF]

Hrd. 1997:446 nr. 189/1996 (Glerísetning)[PDF]

Hrd. 1997:456 nr. 169/1996[PDF]

Hrd. 1997:602 nr. 88/1996[PDF]

Hrd. 1997:841 nr. 285/1996[PDF]

Hrd. 1997:864 nr. 219/1996[PDF]

Hrd. 1997:1082 nr. 353/1996[PDF]

Hrd. 1997:1096 nr. 317/1996[PDF]

Hrd. 1997:1183 nr. 67/1996 (Eyvindarstaðaheiði)[PDF]

Hrd. 1997:1593 nr. 129/1996[PDF]

Hrd. 1997:1693 nr. 351/1996[PDF]

Hrd. 1997:1765 nr. 6/1997[PDF]

Hrd. 1997:1931 nr. 83/1997[PDF]

Hrd. 1997:2025 nr. 346/1996 (Syðribrú - Forkaupsréttur sveitarfélags)[PDF]

Hrd. 1997:2197 nr. 301/1997[PDF]

Hrd. 1997:2245 nr. 341/1997[PDF]

Hrd. 1997:2647 nr. 454/1996[PDF]

Hrd. 1997:2707 nr. 435/1996 (Vistun á Unglingaheimili ríkisins)[PDF]
Óljóst var hvernig framlenging á vistun á unglingaheimili þjónaði þeim tilgangi að stúlka öðlaðist bata. Hún var á móti framlengingunni.
Hrú. 1997:2854 nr. 309/1997[PDF]

Hrd. 1997:2918 nr. 432/1996 (Ákvörðun byggingarnefndar - Blómaskáli)[PDF]

Hrd. 1997:2981 nr. 297/1997[PDF]

Hrd. 1997:3087 nr. 21/1997[PDF]

Hrd. 1997:3443 nr. 78/1997[PDF]

Hrd. 1997:3600 nr. 134/1997 (Fóstureyðing)[PDF]

Hrd. 1998:36 nr. 5/1998[PDF]

Hrd. 1998:41 nr. 6/1998[PDF]

Hrd. 1998:187 nr. 113/1997[PDF]

Hrd. 1998:323 nr. 22/1998[PDF]

Hrd. 1998:583 nr. 458/1997[PDF]

Hrd. 1998:601 nr. 476/1997 (Möðrufell í Eyjafjarðarsveit - Dalabyggð - Röksemdir ráðuneytis)[PDF]

Hrd. 1998:718 nr. 259/1997 (Lögmannafélagið)[PDF]
Einn félagsmaðurinn í Lögmannafélaginu neitaði að borga félagsgjöldin á þeim grundvelli að félagið hefði farið út fyrir hlutverk sitt, m.a. með sumarbústaðastarfsemi. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að það þyrfti að skilja þá starfsemi frá lögbundna hlutverkinu.
Hrd. 1998:867 nr. 345/1997 (Ferðaskrifstofan Vilborg)[PDF]

Hrd. 1998:985 nr. 216/1997 (Arnarnesland - Eignarnám á Arnarneshálsi)[PDF]
Garðabær sagðist hafa reynt í einhvern tíma en án árangurs að kaupa tilteknar landspildur á Arnarnesi, en eignarnámsþolarnir töldu það ekki vera rétt.

Garðabær hafi slitið samningaviðræðunum áður en mörg erfið álitaefni höfðu verið rædd til þrautar, og höfðu verðhugmyndir aðila ekki verið reyndar til fulls. Samþykkt tillagna um deiliskipulag höfðu ekki verið leiddar til lykta án þess að Garðabær hafi skýrt með fullnægjandi hætti ástæður þeirrar frestunar. Í ljósi þessa og að virtu samhengi viðræðnanna í heild, féllst Hæstiréttur á kröfu eignarnámsþolanna um ógildingu ákvörðunarinnar um eignarnám.
Hrd. 1998:1034 nr. 92/1998[PDF]

Hrd. 1998:1469 nr. 186/1997 (Lyfjaverslun Íslands)[PDF]

Hrd. 1998:1807 nr. 191/1998[PDF]

Hrd. 1998:1846 nr. 406/1997 (Hlaðmaður)[PDF]

Hrd. 1998:1879 nr. 24/1997[PDF]

Hrd. 1998:1898 nr. 32/1998[PDF]

Hrd. 1998:2319 nr. 231/1998[PDF]

Hrd. 1998:2588 nr. 151/1997[PDF]

Hrd. 1998:2670 nr. 268/1998[PDF]

Hrd. 1998:2794 nr. 514/1997[PDF]

Hrd. 1998:2833 nr. 257/1998 (Varmidalur)[PDF]

Hrd. 1998:2913 nr. 436/1997[PDF]

Hrd. 1998:2930 nr. 36/1998[PDF]

Hrd. 1998:3011 nr. 415/1997[PDF]

Hrd. 1998:3286 nr. 318/1997[PDF]

Hrd. 1998:3857 nr. 151/1998[PDF]

Hrd. 1998:4006 nr. 125/1998 (Tilvitnunarmerki)[PDF]

Hrd. 1998:4196 nr. 109/1998[PDF]

Hrd. 1998:4287 nr. 242/1998[PDF]

Hrd. 1998:4374 nr. 122/1998[PDF]

Hrd. 1998:4457 nr. 464/1998[PDF]

Hrd. 1998:4533 nr. 224/1998[PDF]

Hrd. 1999:231 nr. 222/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:330 nr. 27/1999 (Stóri-Núpur I)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:379 nr. 253/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:445 nr. 281/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:486 nr. 263/1998 (Litli-Langidalur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:524 nr. 288/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:802 nr. 247/1998 (Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1145 nr. 337/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1384 nr. 94/1999 (Nautgripir)[HTML][PDF]
Þau voru sammála um að viðmiðunardagur skipta yrði settur á dag fyrsta skiptafundarins.

Deilt var um verðmat á nautgripabúi. Opinber skipti höfðu farið fram en M hafði umráð búsins. K hafði flutt annað.
Nautgripirnir höfðu verið listaðir upp. Ekki fyrr en tveimur árum síðar kemur í ljós að innan við helmingurinn af þeim væri til staðar. M nefndi að um væri að ræða eðlilegan rekstur og sum þeirra höfðu drepist.
Skiptastjórinn benti á að M væri óheimilt að ráðstafa nautgripunum án síns samþykkis og að umráðafólki eigna sem falla undir opinber skipti er skylt að fara vel með þær. M var þá gert að rekja örlög hvers nauts og höfðu þá sum þeirra drepist. Kom þá í ljós að M hafði selt naut úr búinu en á óeðlilega lágu verði.
Hrd. 1999:1551 nr. 318/1998 (Meðferðarheimili)[HTML][PDF]
Líta mátti til sjónarmiða um ásakanir um ölvun og kynferðislega áreitni gagnvart forstöðumanni þegar tekin var ákvörðun um að synja um framlengingu á samningi.
Hrd. 1999:1592 nr. 405/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2015 nr. 151/1999 (Táknmálstúlkun)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2095 nr. 460/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2666 nr. 461/1998 (Sorpstöð Suðurlands)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2777 nr. 40/1999 (Krýsuvík og Stóri Nýibær)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3032 nr. 320/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3062 nr. 258/1999 (Stóðhesturinn Safír og fleiri hestar)[HTML][PDF]
K og M deildu um það hvort þeirra fengi hvaða hest.
M hafði selt Safír áður en þau skildu, á um 2,3 milljónir. Viðmiðunardagur skipta var eftir söluna. K taldi að það hefði verið eitthvað undarlegt við söluna og krafðist verðmats á hestinum, sem var um 7,3 milljónir. Dómurinn taldi að M hefði misbeitt ráðum yfir hjúskapareign með því að gera málamyndasamning um svo lágt söluverð. Verðmæti Safírs samkvæmt verðmatinu var því lagt til grundvallar í skiptunum.

Hæstiréttur taldi hins vegar að ekki væri hægt að gera kröfu um tiltekna útlagningu fyrr en búið væri að fá niðurstöðu um virði og eignarstöðu hverrar eignar.
Hrd. 1999:3196 nr. 78/1999 (Ristill - Eftirmeðferð)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3484 nr. 167/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3589 nr. 168/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3762 nr. 182/1999 (Hafnarstræti - Þakviðgerð í tvíbýlishúsi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3799 nr. 114/1999 (MS-félagið)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4622 nr. 260/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4647 nr. 459/1999 (Dýraspítali Watsons)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:5021 nr. 334/1999 (Skjöldur ehf.)[HTML][PDF]
Í samþykktum þess kom fram að til þurfti alla stjórnarmenn til að veðsetja eign. Samþykktunum hafði verið breytt nokkrum árum áður þannig að tvo þyrfti til að samþykkja skuldbindingar af hálfu félagsins. Þær breytingar voru svo auglýstar í Lögbirtingablaðinu.
Hrd. 2000:132 nr. 311/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:505 nr. 348/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:712 nr. 369/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:945 nr. 437/1999 (Bakki)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1002 nr. 360/1999 (Menntamálaráðuneytið)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1648 nr. 470/1999 (Geymslufé)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1845 nr. 476/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1992 nr. 183/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2104 nr. 11/2000 (Jafnréttisfulltrúi)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2161 nr. 220/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2367 nr. 52/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2387 nr. 49/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2788 nr. 324/2000 (Hornafjörður - Umráð yfir grjóti - Siglingastofnun ríkisins)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2846 nr. 186/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2887 nr. 72/2000 (Menntaskólinn í Kópavogi)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3182 nr. 364/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3387 nr. 149/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3563 nr. 195/2000 (Héraðsnefnd Austur-Húnvetninga)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4003 nr. 163/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:27 nr. 445/2000 (Félagsprentsmiðjan)[HTML]

Hrd. 2001:178 nr. 202/2000[HTML]

Hrd. 2001:208 nr. 249/2000 (Lífeyrissjóður bankamanna)[HTML]

Hrd. 2001:229 nr. 250/2000 (Lífeyrissjóður bankamanna)[HTML]

Hrd. 2001:345 nr. 256/2000 (Bakverkur)[HTML]

Hrd. 2001:447 nr. 298/2000 (Hitaveita Stykkishólms - Útboð)[HTML]
Stykkishólmsbær bauð út lagningu hitaveitu og auglýsti hana sem almennt útboð. Níu tilboð komu fram og lagði ráðgjafi fram að lægsta boðinu yrði tekið. Á bæjarstjórnarfundi var hins vegar ákveðið að ganga til samninga við aðila er bauð 27% hærri upphæð í verkið sem þar að auki var með aðsetur í bænum. Réttlætingin fyrir frávikinu var sögð mikilvægi þess að svo stórt verk væri unnið af heimamönnum.

Lægstbjóðandi fór í bótamál við sveitarfélagið og nefndi meðal annars að útboðið hefði ekki verið í samræmi við EES-reglur um útboð. Grundvöllur aðal bótakröfunnar voru efndabætur en varakrafan hljóðaði upp á vangildisbætur. Hæstiréttur féllst á vangildisbætur en nefndi að þótt sjónarmið um staðsetningu þátttakenda í útboði gætu verið málefnaleg þyrfti að líta til þess að það hafi samt sem áður verið auglýst sem almennt útboð og ekkert í henni sem gaf til kynna að sjónarmið sem þessi vægju svo þungt.
Hrd. 2001:507 nr. 23/2001[HTML]

Hrd. 2001:862 nr. 261/2000[HTML]

Hrd. 2001:1226 nr. 429/2000[HTML]

Hrd. 2001:1472 nr. 318/2000 (Metró)[HTML]

Hrd. 2001:1857 nr. 71/2001 (Oddviti lét af störfum í kjölfar fjárdráttar)[HTML]

Hrd. 2001:2028 nr. 113/2001 (Stjörnugrís II - Hæfi ráðherra)[HTML]
Stjörnugrís hf. (S) leitaði til heilbrigðisnefndar um fyrirhugaða stækkun svínabús í samræmi við nýsett lög um umhverfismat. Við meðferð málsins aflaði heilbrigðisnefndin skriflegs álits umhverfisráðuneytisins um hvort henni væri heimilt að gefa út starfsleyfi samkvæmt eldri lögunum eða hvort það yrði að gefa út samkvæmt nýju lögunum þar sem krafist væri mats á umhverfisáhrifum. Ráðuneytið leit svo á að nýju lögin ættu að gilda. S kærði niðurstöðuna til umhverfisráðherra og krafðist ógildingar á ákvörðun heilbrigðisnefndarinnar og krafðist þess að bæði umhverfisráðherra og allt starfsfólk ráðuneytisins viki sæti í málinu.

Hæstiréttur taldi að umhverfisráðherra hefði verið vanhæfur til meðferðar málsins á æðra stjórnsýslustigi þar sem álitið sem heilbrigðisnefndin aflaði frá ráðuneytinu hafi verið skrifað í umboði ráðherra og þar af leiðandi falið í sér afstöðu ráðherra sjálfs, óháð því hvort ráðherrann sjálfur hafi kveðið upp úrskurðinn eða starfsmenn þeir sem undirrituðu bréfið.
Hrd. 2001:2485 nr. 81/2001 (Húsfélagið Glæsibæ)[HTML]
Formaður húsfélagsins var talinn bera bótaábyrgð vegna undirritunar samnings fyrir hönd húsfélagsins. Um var að ræða eftirmála skuldabréfamáls þar sem færri málsvarnir komast að og gat húsfélagið ekki beitt fyrir sig umboðsleysi formannsins. Formaðurinn var talinn bera persónulega ábyrgð gagnvart húsfélaginu vegna þeirra skuldbindinga.
Hrd. 2001:2494 nr. 68/2001[HTML]

Hrd. 2001:2666 nr. 256/2001 (Lyfjaverslun Íslands)[HTML]

Hrd. 2001:3231 nr. 110/2001[HTML]

Hrd. 2001:3358 nr. 39/2001[HTML]

Hrd. 2001:3373 nr. 79/2001 (Bræðraborgarstígur 23 og 23A)[HTML]

Hrd. 2001:3416 nr. 162/2001 (Bæjarstjóri)[HTML]

Hrd. 2001:3577 nr. 145/2001 (Ríp)[HTML]

Hrd. 2001:3723 nr. 120/2001 (Landsímamál)[HTML]

Hrd. 2001:3841 nr. 97/2001[HTML]

Hrd. 2001:3950 nr. 418/2001[HTML]

Hrd. 2001:4051 nr. 169/2001[HTML]

Hrd. 2001:4074 nr. 170/2001 (Krossgerði)[HTML]

Hrd. 2001:4097 nr. 398/2001 (Global Refund á Íslandi)[HTML]
Samningsákvæði um samkeppnisbann kvað á um að það gilti „for hele Skandinavien“ (á allri Skandinavíu) og snerist ágreiningurinn um hvort Ísland væri innifalið í þeirri skilgreiningu. Hæstiréttur féllst ekki á að það gilti á Íslandi.
Hrd. 2001:4559 nr. 204/2001 (Lífeyrissjóður sjómanna V)[HTML]

Hrd. 2001:4788 nr. 163/2001[HTML]

Hrd. 2002:92 nr. 9/2002[HTML]

Hrd. 2002:243 nr. 5/2002[HTML]

Hrd. 2002:274 nr. 314/2001 (Aðstoðarskólastjóri)[HTML]

Hrd. 2002:753 nr. 82/2002[HTML]

Hrd. 2002:837 nr. 279/2001[HTML]

Hrd. 2002:872 nr. 376/2001[HTML]

Hrd. 2002:1024 nr. 397/2001 (Minnisblaðsdómur)[HTML]

Hrd. 2002:1078 nr. 98/2002[HTML]

Hrd. 2002:1350 nr. 395/2001[HTML]

Hrd. 2002:1429 nr. 339/2001[HTML]

Hrd. 2002:1452 nr. 341/2001[HTML]

Hrd. 2002:1464 nr. 342/2001[HTML]

Hrd. 2002:1572 nr. 187/2002[HTML]

Hrd. 2002:1755 nr. 387/2001[HTML]

Hrd. 2002:1981 nr. 448/2001 (Íbúðalánasjóður - Langholtsvegur)[HTML]
Íbúðalaunasjóður krafðist nauðungarsölu á íbúð með áhvílandi láni frá þeim. Hann kaupir svo íbúðina á sömu nauðungarsölu á lægra verði. Fólkið sem bjó í íbúðinni vildi kaupa íbúðina á því verði sem hann keypti hana á.
Hrd. 2002:2507 nr. 356/2002 (Bandaríki Norður-Ameríku)[HTML]

Hrd. 2002:2534 nr. 391/2002 (Gunnlaugur og Guðlaug)[HTML]
Reyndi á fleira en eina tegund af ráðstöfunum.

Gunnlaugur var upphaflega giftur Estheri og átti barn með henni og sat í óskiptu búi.

Með móðurarfi sem Gunnlaugur greiddi barninu fylgdi sérstök yfirlýsing. Minnst er á samkomulag um að innbúinu yrði skipt síðar. Óljóst hvort skiptunum var lokið eða ekki.

Gunnlaugur giftist aftur og gerir erfðaskrá með Guðlaugu. Gunnlaugur deyr og situr Guðlaug þá í óskiptu búi. Átta árum síðar krefst barn Gunnlaugs um skipti á því óskipta búi.

Guðlaug hafði flutt út úr íbúð þeirra Gunnlaugs og var dóttir Guðlaugar komin inn í íbúðina.

Veitt hafði verið leyfi til að veðsetja fasteignina. Í málinu var talið sannað að það hefði mátt þar sem við skiptin var áhættan orðin nánast engin. Guðlaugu var talin hafa verið heimilt að selja hlutabréf, fara til útlanda og verja fé í viðhald.
Hrd. 2002:2553 nr. 323/2002 (Eignarhaldsfélagið Hvammskógur ehf. gegn Kára Stefánssyni)[HTML]

Hrd. 2002:2573 nr. 379/2002[HTML]

Hrd. 2002:2617 nr. 291/2002[HTML]

Hrd. 2002:2730 nr. 90/2002 (Hjúkrunarforstjóri)[HTML]

Hrd. 2002:2910 nr. 103/2002[HTML]

Hrd. 2002:2931 nr. 95/2002 (Varmidalur)[HTML]

Hrd. 2002:3027 nr. 109/2002[HTML]

Hrd. 2002:3275 nr. 143/2002[HTML]

Hrd. 2002:3472 nr. 485/2002[HTML]

Hrd. 2002:3582 nr. 486/2002[HTML]

Hrd. 2002:3713 nr. 491/2002 (Núpalind - Hótun um sjálfsmorð og fasteignakaup)[HTML]

Hrd. 2002:3733 nr. 495/2002[HTML]

Hrd. 2002:3795 nr. 235/2002[HTML]

Hrd. 2002:3990 nr. 228/2002 (Reykjavíkurhöfn)[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4138 nr. 297/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4217 nr. 174/2002 (Grundartangahöfn)[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4284 nr. 419/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:198 nr. 335/2002 (Tölvuþjónustan)[HTML]

Hrd. 2003:303 nr. 301/2002[HTML]

Hrd. 2003:403 nr. 26/2003[HTML]

Hrd. 2003:435 nr. 393/2002 (Alþingismaður)[HTML]

Hrd. 2003:567 nr. 384/2002[HTML]

Hrd. 2003:596 nr. 70/2002 (Forkaupsréttur - Dalabyggð - Sælingsdalstunga)[HTML]
Sveitarfélag nýtti sér forkaupsrétt á grundvelli þess að ætlunin var að efla ferðaþjónustu. Kaupandinn taldi að ræða hefði átt við hann um að rækja þetta markmið. Hæstiréttur féllst ekki á mál kaupandans.
Hrd. 2003:874 nr. 214/2002 (Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. II)[HTML]
Rör í brunakerfi réð ekki við íslenskt vatn og var dæmdur afsláttur.
Hrd. 2003:1203 nr. 424/2002 (Flutningsjöfnunarsjóður - Olía)[HTML]

Hrd. 2003:1234 nr. 94/2003[HTML]

Hrd. 2003:1271 nr. 387/2002 (Miðdalur - Selvatn - Vatnslind)[HTML]

Hrd. 2003:1284 nr. 283/2002 (Rúllustigi í Kringlunni)[HTML]

Hrd. 2003:1379 nr. 168/2002 (Shaken Baby Syndrome)[HTML]

Hrd. 2003:1451 nr. 476/2002 (Kiðjaberg)[HTML]

Hrd. 2003:1619 nr. 122/2003[HTML]

Hrd. 2003:1633 nr. 116/2003[HTML]

Hrd. 2003:1643 nr. 100/2003[HTML]

Hrd. 2003:1655 nr. 99/2003[HTML]

Hrd. 2003:1758 nr. 550/2002[HTML]

Hrd. 2003:1790 nr. 142/2003[HTML]

Hrd. 2003:2073 nr. 457/2002[HTML]

Hrd. 2003:2110 nr. 161/2003 (Hæfi við túlkun)[HTML]
Bréferfingi manns átti að fá tiltekna íbúð en síðan deyr bréferfinginn. Í stað þess að gera nýja erfðaskrá ræddi lögmaður arfleifanda við hann til að fá afstöðu hans þar sem fram gætu komið efasemdir um hæfi M ef gerð væri ný erfðaskrá.

Foreldrar bréferfingjans vildu fá hlutinn en var synjað þar sem bréfarfurinn var bundinn við tiltekna persónu en myndi ekki erfast. Lögerfingjarnir fengu þann hlut.
Hrd. 2003:2170 nr. 510/2002 (Framhaldsskólakennari - Bakari)[HTML]

Hrd. 2003:2649 nr. 13/2003 (Jarðvinna)[HTML]

Hrd. 2003:2815 nr. 242/2003[HTML]

Hrd. 2003:2850 nr. 256/2003[HTML]

Hrd. 2003:2890 nr. 286/2003[HTML]

Hrd. 2003:3023 nr. 73/2003 (Vatn - Dalabyggð)[HTML]

Hrd. 2003:3185 nr. 77/2003 (Hvammur)[HTML]

Hrd. 2003:3298 nr. 303/2003[HTML]

Hrd. 2003:3323 nr. 144/2003 (Skattskyld hlunnindi)[HTML]
Eftir hlutafélagavæðingu ríkisbanka var ákveðið að hækka hlutafé annars þeirra með því að bjóða starfsmönnum sínum að kaupa hlutabréf í honum á lægra gengi en almenningi bauðst stuttu síðar þegar bréfin voru seld opinberlega. Skattayfirvöld túlkuðu verðmuninn sem skattskyld hlunnindi og færðu hann til tekna starfsmannsins. Starfsmaðurinn krafðist ógildingar úrskurðar yfirskattanefndar sem staðfesti ákvörðun skattayfirvalda.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm með vísan til röksemda hans. Héraðsdómur taldi að túlka ætti ákvæði laga um tekju- og eignaskatt um hvað teljist til skattskyldra tekna með rúmum hætti og sýknaði því íslenska ríkið af kröfum starfsmannsins.
Hrd. 2003:3575 nr. 81/2003[HTML]

Hrd. 2003:3618 nr. 128/2003[HTML]

Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML]

Hrd. 2003:3855 nr. 210/2003[HTML]

Hrd. 2003:4366 nr. 145/2003[HTML]

Hrd. 2003:4410 nr. 163/2003 (Hitaveita Dalabyggðar - Aðveituæð)[HTML]

Hrd. 2003:4430 nr. 319/2003 (Bæklunarlæknar)[HTML]

Hrd. 2003:4626 nr. 173/2003[HTML]

Hrd. 2004:23 nr. 248/2003 (Hekluminjasafn)[HTML]

Hrd. 2004:139 nr. 344/2003[HTML]

Hrd. 2004:236 nr. 489/2003[HTML]

Hrd. 2004:446 nr. 239/2003 (Kennari í námsleyfi - Greiðslur úr námsleyfasjóði)[HTML]
Stjórn námsleyfasjóðs var óheimilt að beita nýjum reglum um úthlutun námsleyfa afturvirkt á ákvarðanir sem þegar höfðu verið teknar.
Hrd. 2004:489 nr. 272/2003 (Vesturberg)[HTML]

Hrd. 2004:519 nr. 269/2003 (Nýbrauð)[HTML]

Hrd. 2004:731 nr. 323/2003 (Skífan hf.)[HTML]

Hrd. 2004:822 nr. 244/2003[HTML]

Hrd. 2004:856 nr. 361/2003[HTML]

Hrd. 2004:1060 nr. 292/2003[HTML]

Hrd. 2004:1224 nr. 360/2003[HTML]

Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML]

Hrd. 2004:1453 nr. 25/2004 (Fyrirframgreiddur arfur)[HTML]
Arfurinn hafði svo sannarlega verið greiddur áður, en snerist hann eingöngu tilteknum eignum. Voru arfleifendur að ákveða tiltekinn arf í samræmi við arfleiðsluheimild eða utan hennar?

Erfitt var að leysa úr öllum álitamálum um framreikning fyrirfram greidds arfs, sérstaklega vegna þess að túlka þurfti hvaða ákvæði erfðaskrárinnar trompuðu hin.

Erfingjarnir sem fengu meira en nam sínum hlut þurftu að standa skil á því sem var umfram.

Hrd. 2004:1794 nr. 411/2003[HTML]

Hrd. 2004:1919 nr. 390/2003[HTML]

Hrd. 2004:2439 nr. 21/2004[HTML]

Hrd. 2004:2448 nr. 482/2003[HTML]

Hrd. 2004:2509 nr. 171/2004 (Skipulag Strandahverfis - Sjáland - Skrúðás)[HTML]

Hrd. 2004:2660 nr. 60/2004[HTML]

Hrd. 2004:2772 nr. 62/2004 (Þakvirki ehf.)[HTML]

Hrd. 2004:2888 nr. 7/2004[HTML]

Hrd. 2004:2993 nr. 299/2004[HTML]

Hrd. 2004:3011 nr. 302/2004 (Þrotabú Móa hf.)[HTML]

Hrd. 2004:3052 nr. 247/2004[HTML]

Hrd. 2004:3223 nr. 90/2004 (Tæknival)[HTML]

Hrd. 2004:3521 nr. 97/2004[HTML]

Hrd. 2004:3681 nr. 116/2004[HTML]

Hrd. 2004:3745 nr. 404/2003[HTML]

Hrd. 2004:3973 nr. 80/2004 (Þveráraurar)[HTML]

Hrd. 2004:3994 nr. 200/2004 (Móhella 1)[HTML]

Hrd. 2004:4285 nr. 422/2004[HTML]

Hrd. 2004:4410 nr. 196/2004 (Ásar í Svínavatnshreppi)[HTML]

Hrd. 2004:4918 nr. 192/2004 (Hreimur)[HTML]

Hrd. 2004:5001 nr. 390/2004[HTML]

Hrd. 2004:5091 nr. 268/2004 (Lögmannsþóknun)[HTML]

Hrd. 2005:74 nr. 506/2004[HTML]

Hrd. 2005:304 nr. 253/2004 (Dýraspítali Watsons)[HTML]

Hrd. 2005:378 nr. 273/2004[HTML]

Hrd. 2005:730 nr. 48/2005[HTML]

Hrd. 2005:893 nr. 244/2004[HTML]

Hrd. 2005:928 nr. 419/2004 (Leit.is)[HTML]

Hrd. 2005:1150 nr. 73/2005 (Tengsl við erfðaskrá)[HTML]
M hafði verið giftur áður og átt börn með fyrri eiginkonu sinni. M og K gerðu síðan kaupmála um að eignir hans yrðu séreign M og ákvæði til að tryggja stöðu K við andlát. Kaupmálinn og erfðaskrárnar áttu síðan að verka saman. Erfðaskrá M var síðan úrskurðuð ógild.
K hélt því fram að um væri að ræða brostnar forsendur og því ætti kaupmálinn ekki að gilda, en þeirri kröfu var hafnað. Dómstólar ýjuðu að því að það hefði verið að halda því fram ef sú forsenda hefði verið rituð í kaupmálann.
Hrd. 2005:1906 nr. 367/2004[HTML]

Hrd. 2005:2342 nr. 37/2005 (Lyfting á bakstroffu)[HTML]
Líkamstjón háseta þegar hann var að lyfta þungri bakstroffu um borð í togara. Líkamstjónið var talið falla utan slysahugtaksins í skilningi 172. gr. siglingalaga.
Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Hrd. 2005:2596 nr. 97/2005[HTML]

Hrd. 2005:3142 nr. 26/2005 (Gistiheimili á Njálsgötu)[HTML]

Hrd. 2005:3816 nr. 116/2005 (Rykbindisalt)[HTML]

Hrd. 2005:3968 nr. 89/2005[HTML]

Hrd. 2005:4003 nr. 104/2005[HTML]

Hrd. 2005:4191 nr. 184/2005[HTML]

Hrd. 2005:4305 nr. 270/2005[HTML]

Hrd. 2005:4873 nr. 500/2005[HTML]

Hrd. 2005:4989 nr. 233/2005[HTML]

Hrd. 2005:5118 nr. 289/2005 (Ísland DMC - Ferðaskrifstofa Akureyrar)[HTML]

Hrd. 2005:5138 nr. 288/2005[HTML]

Hrd. 2005:5200 nr. 514/2005 (Skógræktarfélagið Hnúki gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. 2006:519 nr. 321/2005 (Sundagarðar)[HTML]

Hrd. 2006:745 nr. 376/2005 (Heimilisfræðikennari)[HTML]

Hrd. 2006:805 nr. 355/2005[HTML]

Hrd. 2006:834 nr. 391/2005 (Breiðabólsstaður)[HTML]

Hrd. 2006:903 nr. 392/2005 (Impregilo SpA)[HTML]

Hrd. 2006:1080 nr. 415/2005[HTML]

Hrd. 2006:1096 nr. 397/2005 (Eskihlíð)[HTML]
48 ára gamalt hús. Galli var 5,56% frávik sem ekki var talið duga.
Hrd. 2006:1112 nr. 417/2005[HTML]

Hrd. 2006:1257 nr. 440/2005 (Ásar)[HTML]

Hrd. 2006:1364 nr. 445/2005[HTML]

Hrd. 2006:1378 nr. 434/2005[HTML]

Hrd. 2006:1444 nr. 134/2006[HTML]

Hrd. 2006:1499 nr. 469/2005[HTML]

Hrd. 2006:1899 nr. 168/2006[HTML]

Hrd. 2006:1975 nr. 438/2005[HTML]

Hrd. 2006:2032 nr. 196/2006[HTML]

Hrd. 2006:2394 nr. 247/2006[HTML]

Hrd. 2006:2556 nr. 520/2005 (Aðfangaeftirlitið)[HTML]
Rukkað var þjónustugjald fyrir svokallað aðfangaeftirlit. Reynt á hvort það mátti leggja gjaldið og hvort rækja mætti eftirlitið. Brotið var bæði á formreglu og heimildarreglu lögmætisreglunnar.
Hrd. 2006:3053 nr. 38/2006[HTML]

Hrd. 2006:3179 nr. 43/2006 (Hnúkur í Klofningshreppi)[HTML]

Hrd. 2006:3364 nr. 372/2006 (Hagamelur 22)[HTML]

Hrd. 2006:3629 nr. 329/2005[HTML]

Hrd. 2006:3674 nr. 63/2006[HTML]

Hrd. 2006:3745 nr. 553/2005[HTML]

Hrd. 2006:4128 nr. 503/2005[HTML]

Hrd. 2006:4161 nr. 55/2006[HTML]

Hrd. 2006:4308 nr. 77/2006[HTML]

Hrd. 2006:4405 nr. 143/2006 (NorðurBragð)[HTML]

Hrd. 2006:4891 nr. 195/2006 (Sendiráðsprestur í London)[HTML]

Hrd. 2006:5523 nr. 324/2006 (Búðir í Snæfellsbæ)[HTML]

Hrd. 2006:5566 nr. 250/2006 (Umboð fyrir húsfélag)[HTML]
Gjaldkeri tók í nafni húsfélagsins lán vegna viðgerða. Ágreiningur var um hvort gjaldkerinn hefði haft umboð til að skuldsetja húsfélagið eða farið út fyrir umboðið. Hann var ekki talinn bera bótaskyldu gagnvart viðsemjandanum á grundvelli þess að hafa farið út fyrir umboðið.
Hrd. 2006:5584 nr. 340/2006[HTML]

Hrd. nr. 654/2006 dags. 18. janúar 2007 (Olíusamráð)[HTML]

Hrd. nr. 50/2007 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 241/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 130/2007 dags. 13. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 504/2006 dags. 15. mars 2007 (Lánssamningur)[HTML]

Hrd. nr. 92/2007 dags. 16. mars 2007 (Olíusamráðsdómur - Forstjórar olíufélaga)[HTML]
Forstjórar olíufélaga voru ákærðir. Álitið var að skilin á milli rannsóknar samkeppnisyfirvalda og sakamálarannsóknar lögreglu. Ákærunni var vísað frá dómi þar sem fyrrnefnda rannsóknin var framkvæmd á þeim grundvelli að ákærðu voru neyddir að lögum til að fella á sig sök, sem notað var svo gegn þeim í síðarnefndu rannsókninni. Hæstiréttur taldi þetta leiða til þess að rannsóknin var ónýt að öllu leyti.
Hrd. nr. 123/2007 dags. 19. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 555/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 192/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 647/2006 dags. 10. maí 2007 (Salmann Tamimi gegn Landspítala-háskólasjúkrahúsi - Uppsögn ríkisstarfsmanns)[HTML]
Ríkisstarfsmanni var sagt upp vegna útskiptingar á tölvukerfum og fór hann í mál. Hæstiréttur nefndi að það skipti máli í hvaða starf viðkomandi var ráðinn og ef starfi er skipt út fyrir annað þurfi að kanna hvort finna megi önnur störf innan stjórnvaldsins sem starfsmaðurinn er hæfur til að gegna. Talið var að uppsögnin hafi verið ólögmæt.
Hrd. nr. 545/2006 dags. 10. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 450/2006 dags. 24. maí 2007 (Pizza-Pizza)[HTML]

Hrd. nr. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 419/2006 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 395/2007 dags. 22. ágúst 2007 (Eignir - Skuldir - Útlagning)[HTML]
Framhald atburðarásarinnar í Hrd. 2004:3125 nr. 323/2004 (Fyrirtaka hjá sýslumanni).

Haustið 2002 var krafist skilnaðar í kjölfar hins málsins. K krafðist þess að fasteignin sem hún eignaðist eftir viðmiðunardag skipta teldist séreign hennar, og féllst Hæstiréttur á það.
Einnig var deilt um fasteign sem M keypti en hætti við.
Þá var deilt um hjólhýsi sem M seldi og vildi K fá það í sinn hlut. Ekki var fallist á það þar sem hjólhýsið var selt fyrir viðmiðunardaginn.
Hrd. nr. 357/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 408/2007 dags. 18. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 90/2007 dags. 11. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 58/2007 dags. 25. október 2007 (Klettháls)[HTML]

Hrd. nr. 594/2006 dags. 1. nóvember 2007 (Brekkuás)[HTML]

Hrd. nr. 145/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Kirkjubæjarskólalóð)[HTML]

Hrd. nr. 135/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 489/2006 dags. 15. nóvember 2007 (Þorragata 5, 7 og 9)[HTML]

Hrd. nr. 118/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 632/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 292/2007 dags. 13. desember 2007 (Keilufell)[HTML]
Skilyrði um gallaþröskuld var ekki talið vera uppfyllt þar sem flatarmálsmunur einbýlishúss samkvæmt söluyfirliti og kaupsamningi borið saman við raunstærð reyndist vera 14,4%.
Hrd. nr. 169/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 80/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 31/2008 dags. 23. janúar 2008 (Galtalækjarskógur)[HTML]
Ekki var tekið fram hver spildan var sem var leigð.
Hrd. nr. 211/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 50/2008 dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 10/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 306/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Kjarval)[HTML]

Hrd. nr. 84/2008 dags. 5. mars 2008 (Aflaheimildir, vörslur bankareiknings)[HTML]
M og K voru að skilja.
Miklar eignir í spilunum og hafði verið krafist opinberra skipta án sáttar.
K átti bankareikning og hafði M krafist af skiptastjóra að K yrði svipt umráðum yfir bankareikningi hennar þar sem hann treysti henni ekki til þess að fara vel með féð.
Hæstiréttur taldi að þar sem aðrar eignir búsins hefðu dugað til að jafna mögulegan skaða féllst hann ekki á kröfu M.
Hrd. nr. 319/2007 dags. 6. mars 2008 (Vaxtarsamningur)[HTML]

Hrd. nr. 318/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 518/2007 dags. 13. mars 2008 (Svæfingalæknir)[HTML]

Hrd. nr. 293/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 436/2007 dags. 10. apríl 2008 (Hafið)[HTML]

Hrd. nr. 437/2007 dags. 10. apríl 2008 (Kvikmyndin Hafið)[HTML]

Hrd. nr. 444/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 418/2007 dags. 23. apríl 2008 (Teigarás - Akrar)[HTML]

Hrd. nr. 183/2008 dags. 28. apríl 2008 (Tvöfalt líf)[HTML]
Maður er í hjónabandi og þau ættleiða barn þar sem maðurinn gat ekki eignast börn. Hann veiktist alvarlega árið 2006 og síðan deyr hann. Kona frá Englandi kemur í kjölfarið með tvítugan son og segir hún að maðurinn væri faðirinn. Sonurinn gat ekki sannað að hann væri sonur þessa manns og vildi ekki fara í mannerfðafræðilega rannsókn.

Framhald atburðarásar: Hrd. nr. 160/2009 dags. 8. maí 2009 (Tvöfalt líf II)
Hrd. nr. 309/2007 dags. 30. apríl 2008 (Tjón af olíusamráði - Ker)[HTML]

Hrd. nr. 379/2007 dags. 8. maí 2008 (Sala á Íslenskum aðalverktökum hf.)[HTML]

Hrd. nr. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I)[HTML]
Aðili var lægstbjóðandi í akstur á tveimur tilteknum svæðum. Samt sem áður var tilboði hans hafnað á grundvelli fjárhagslegrar getu og tæknilegs hæfis sem voru ekki tiltekin sérstaklega í útboðsgögnum. Fyrir Hæstarétti var viðurkenndur réttur hans til skaðabóta.
Hrd. nr. 237/2008 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 253/2008 dags. 16. maí 2008 (K frá Úkraínu - Fasteign)[HTML]
Dæmigerður skáskiptadómur. M átti fasteign en álitamál hvort hann átti hana fyrir hjúskap eða ekki. Innan við árs hjúskapur.
Lítil fjárhagsleg samstaða.
Talið ósanngjarnt að hún fengi helminginn og því beitt skáskiptum.
Hrd. nr. 474/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 292/2008 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 302/2008 dags. 11. júní 2008 (Garðabær)[HTML]
K var skrifuð fyrir eign en M taldi sig eiga hlutdeild.
M var talinn hafa lagt fram of lítið til að það skapaði hlutdeild.
Hæstiréttur nefnir að M hefði ekki lagt fram kröfu um endurgreiðslu vegna vinnu við eignina.
Hrd. nr. 384/2008 dags. 8. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 51/2008 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 541/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 120/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 672/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 129/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 181/2008 dags. 4. desember 2008 (Lóðarúthlutun í Kópavogi)[HTML]

Hrd. nr. 668/2008 dags. 16. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 19/2008 dags. 22. janúar 2009 (Fasteignir Vesturbyggðar ehf.)[HTML]
Stjórnin vildi reka framkvæmdastjórann og taldi hann að ekki hefði verið rétt staðið að uppsögninni þar sem stjórnin hefði ekki gætt stjórnsýslulaganna við það ferli. Hæstiréttur taldi að um einkaréttarlegt félag væri að ræða en ekki stjórnvald. Þó félaginu væri falin verkefni stjórnvalda að einhverju leyti er stjórnsýslulög giltu um, þá giltu þau ekki um starfsmannahald félagsins. Hins vegar þurfti að líta til þess að í ráðningarsamningnum við framkvæmdastjórann hafði stjórn félagsins samið um víðtækari rétt framkvæmdastjórans er kæmi að uppsögn hans þannig að hann átti rétt á bótum vegna uppsagnarinnar.
Hrd. nr. 224/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 351/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 406/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 381/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 425/2008 dags. 19. mars 2009 (Vegagerðin og eignarnám - Brekka í Núpasveit)[HTML]
Vegagerðin vildi leggja þjóðveg og valdi leið er myndi krefjast eignarnáms jarðarinnar Brekku í Núpasveit. Í þeim tilgangi fékk Vegagerðin framkvæmdaleyfi frá sveitarfélaginu og krafðist umrædds eignarnáms, er eigendur jarðarinnar voru ekki sáttir með. Yfirlýstur tilgangur þeirrar tilteknu leiðar væri að stytta akstursvegalengdir milli þéttbýliskjarna og þar af leiðandi stuðla að myndun eins þjónustusvæðis. Nokkrir möguleikar voru fyrir hendi og voru valkostirnir sendir til úrskurðar hjá Skipulagsstofnun og við málsmeðferð hennar leitaði hún umsagnar sveitarfélagsins. Hún taldi þrjár leiðir koma helst til greina (nr. 140, 141, og 150) en taldi þá leið sem málið snýst um (nr. 141) vera þá álitlegustu. Fornleifavernd ríkisins ritaði til Skipulagsstofnunar í tilefni úrskurðsins og taldi hina völdu leið þrengja mjög að fornminjum á svæðinu og leið nr. 150 vera ákjósanlegri.

Eigendurnir kærðu úrskurð Skipulagsstofnunar til ráðherra og færðu í kæru sinni rök fyrir leið nr. 150 og tefldu því einnig fram að hægt væri að nýta jarðir sem íslenska ríkið ætti þá þegar. Ábúendurnir kærðu þá einnig úrskurð Skipulagsstofnunar þar sem andmælt væri vali á leið nr. 150. Ráðherra taldi ekki ástæðu til annars en að staðfesta hinn kærða úrskurð en þó með skilyrðum eftir því hvaða leið yrði valin.

Fyrir héraðsdómi kröfðust eigendurnir ógildingar á eignarnáminu og framkvæmdaleyfinu. Í héraði voru málsúrslit þau að bæði Vegagerðin og sveitarfélagið voru sýknuð af téðum kröfum eigendanna.

Hæstiréttur sýknaði sveitarfélagið af kröfu um ógildingu framkvæmdaleyfisins þar sem ekki fundust annmarkar í stjórnsýslumeðferð málsins er réttlætti það, en hann ógilti hins vegar eignarnámið á þeim forsendum að Vegagerðin gat ekki sýnt fram á að leið nr. 141 hafi verið betri en hinar, þar á meðal á grundvelli óstuddra yfirlýsinga um kostnaðarauka ef leið nr. 150 yrði valin í staðinn. Þær jarðir sem leið 150 hefði legið um voru allar í eign ríkisins og því leitt til vægari aðgerða gagnvart almenningi en hinar leiðirnar.
Hrd. nr. 83/2009 dags. 24. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 485/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 160/2009 dags. 8. maí 2009 (Tvöfalt líf II)[HTML]
Framhald á atburðarásinni í Hrd. nr. 183/2008 dags. 28. apríl 2008 (Tvöfalt líf).

Syninum tókst heldur ekki að sanna faðernið í þessu máli.
Hrd. nr. 443/2008 dags. 20. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 476/2008 dags. 20. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 268/2009 dags. 4. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 363/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 408/2009 dags. 25. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 508/2009 dags. 8. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 596/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 25/2009 dags. 15. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 228/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 37/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML]

Hrd. nr. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 145/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 642/2009 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 664/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 680/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 663/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 180/2009 dags. 17. desember 2009 (Makaskipti á Brákarbraut)[HTML]

Hrd. nr. 757/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 143/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 277/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 773/2009 dags. 1. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 15/2010 dags. 3. febrúar 2010 (Fjármálaeftirlitið / Baldur Guðlaugsson - Innherjaupplýsingar)[HTML]
Maður var til rannsóknar hjá Fjármálaeftirlitinu fyrir innherjasvik. Málið var svo fellt niður að gefnum skýringum mannsins, en sú niðurfelling af bundin einhverjum skilyrðum. Málið var svo tekið aftur upp og vildi maðurinn meina að skilyrðið hafi verið ógilt. Hæstiréttur féllst ekki á málatilbúnað mannsins að þessu leyti þar sem ákvörðunin hafi verið til þess fallin að ná markmiði rannsóknarinnar.
Hrd. nr. 278/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 279/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 220/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 369/2009 dags. 4. mars 2010 (Logasalir)[HTML]

Hrd. nr. 430/2009 dags. 25. mars 2010 (Ný gögn fyrir Hæstarétti)[HTML]

Hrd. nr. 427/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 209/2010 dags. 5. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 244/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 399/2009 dags. 6. maí 2010 (Skuggahverfi)[HTML]

Hrd. nr. 245/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 452/2009 dags. 20. maí 2010 (Framkvæmdastjóri)[HTML]

Hrd. nr. 268/2010 dags. 21. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 391/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 415/2010 dags. 23. ágúst 2010 (Hólmsheiði)[HTML]

Hrd. nr. 416/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 478/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 610/2009 dags. 23. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 576/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 519/2010 dags. 20. október 2010 (Strýtusel 15)[HTML]

Hrd. nr. 72/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 265/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 715/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 494/2010 dags. 9. desember 2010 (Skráning einkahlutafélags)[HTML]

Hrd. nr. 128/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 80/2010 dags. 9. desember 2010 (Kiðjaberg - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 653/2010 dags. 14. desember 2010 (Sparisjóður Mýrarsýslu II)[HTML]

Hrd. nr. 682/2010 dags. 15. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 647/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 256/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 34/2011 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 165/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 675/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 677/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 676/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 708/2010 dags. 3. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 325/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 8/2011 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 439/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 71/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 472/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 712/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 517/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 14/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 140/2011 dags. 14. mars 2011[HTML]
Ágreiningur var um hvort lögreglustjóra hefði verið heimilt að gefa út ákæru í því máli þar sem ákærða þótti málið ekki nógu undirbúið af hálfu ákæruvaldsins. Hæstiréttur leit svo á að það væri ekki dómstóla að endurmeta ákvörðun handhafa ákæruvaldsins um það hvort gefa skuli út ákæru eða ekki.
Hrd. nr. 114/2011 dags. 21. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 333/2010 dags. 24. mars 2011 (Asbest)[HTML]

Hrd. nr. 406/2010 dags. 24. mars 2011 (Leiga á landspildu - Akrar í Borgarbyggð - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 626/2010 dags. 31. mars 2011 (Ummæli yfirmanns eftirlitssviðs RSK)[HTML]

Hrd. nr. 547/2010 dags. 31. mars 2011 (Yrpuholt)[HTML]

Hrd. nr. 525/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 154/2011 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 177/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 577/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 219/2011 dags. 24. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 257/2010 dags. 26. maí 2011 (Ístak)[HTML]

Hrd. nr. 320/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 259/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 254/2011 dags. 1. júní 2011 (Almenn hlutdeild í öllum eignum)[HTML]
M og K slitu langri sambúð.
Tekin var fyrir hver eign fyrir sig og metin samstaða. Hver séu framlögin til hverrar eignar fyrir sig. Rökstyðja þyrfti tilkall til hverrar eignar fyrir sig en dómkröfurnar endurspegluðu það ekki.
Aðaldeilan var um fyrirtækið, þ.e. virði þess.
M vildi halda fyrirtækinu en í staðinn mætti K halda tilteknum eignum.
M var talinn hafa átt fyrirtækið þrátt fyrir að K hefði unnið þar áður. K tókst ekki að sanna neinn eignarhlut í því.
Hrd. nr. 216/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 634/2010 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 201/2011 dags. 10. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 289/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 458/2010 dags. 16. júní 2011 (Sjálfseignarstofnun)[HTML]

Hrd. nr. 542/2010 dags. 21. júní 2011 (Álftaneslaug)[HTML]
Deilt var um uppgjör verksamnings um sundlaug á Álftanesi. Verktakinn vildi að samningnum yrði breytt því hann vildi hærri greiðslu vegna ófyrirsjáanlegra verðlagshækkana sem urðu á tímabilinu og jafnframt á 36. gr. samningalaga.

Byggingavísitalan hækkaði ekki um 4% eins og áætlað hafði verið, heldur yfir 20%.
Hæstiréttur synjaði kröfu verktakans um breytingu vegna brostinna forsendna, en hins vegar fallist á að breyta honum á grundvelli 36. gr. samningalaganna.
Hrd. nr. 428/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 500/2011 dags. 15. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 479/2011 dags. 19. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 40/2011 dags. 29. september 2011 (Hóll)[HTML]

Hrd. nr. 56/2011 dags. 29. september 2011 (Hvannstaðir og Víðirhóll)[HTML]

Hrd. nr. 75/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 453/2009 dags. 3. nóvember 2011 (Veiðifélag Miðfirðinga - Veiðiréttur í Ytri Rangá - Kotvöllur)[HTML]
Skógræktarfélag Rangæinga krafðist viðurkenningar á veiðirétti sínum í Eystri-Rangá og Fiská á grundvelli jarðarinnar Kotvöllur sem lá þó ekki að þeim, byggt á að...:
  1. Félaginu hafði verið ákvörðuð hlutdeild í arðskrá Veiðifélags Eystri-Rangár árið 1999.
  2. Umráðamenn Kotvallar hafi um áratugabil átt aðild að því veiðifélagi og forvera þess.
  3. Kotvöllur hafi átt land að Eystri-Rangá fram til landskipta er fóru fram árið 1963, auk hlutdeildar landsins í sameiginlegu landi Vallartorfu ásamt meðfylgjandi hlunnindum þeirra, sem aldrei hafi verið skipt.
  4. Veiðirétturinn hafi unnist fyrir hefð.

Hæstiréttur taldi ósannað í málinu að Kotvellir hafi fram til landskiptanna tilheyrt óskiptu landi er lægi að þessum ám, og bæri skógræktarfélagið þá sönnunarbyrði sem það axlaði svo ekki. Væri því ekki hægt að líta svo á að réttlætt væri undantekning frá meginreglunni um að veiðiréttur væri eingöngu á hendi þeirra sem ættu land að vatni.

Hrd. nr. 669/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 566/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 87/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Héðinsreitur)[HTML]
Fjármögnunarsamningur milli Byrs sparisjóðs og byggingarverktaka. Sparisjóðurinn tilkynnti að sökum forsendubrestar væri fjármögnunarsamningurinn niðurfallinn. Í bréfi sparisjóðsins kom fram að forsendurnar hefðu verið mikill byggingarhraði og fastmótuð byggingaráætlun en það hefði ekki gengið upp vegna ýmissa vandkvæða, meðal annars tafir á útgáfu byggingarleyfis.

Fyrir dómi krafðist sparisjóðurinn riftunar. Hæstiréttur taldi að sparisjóðurinn hefði haft fulla vitneskju um tafirnar á verkinu og skammur byggingartími hafi ekki verið ákvörðunarástæða. Þá taldi hann að byggingarverktakanum hafi verið kunnugt um þær forsendur sem sparisjóðurinn tefldi fram.

Varðandi kröfur á sviði kröfuréttar taldi Hæstiréttur ekki hafa verið sýnt fram á vanefnd er gæti réttlætt riftun, hvorki samkvæmt almennum reglum né samkvæmt samningi þeirra.
Hrd. nr. 49/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 441/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 640/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 641/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 639/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 690/2010 dags. 7. desember 2011 (Völuteigur 31 og 31a)[HTML]

Hrd. nr. 258/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 262/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 260/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 654/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 674/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 223/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 5/2012 dags. 26. janúar 2012 (Hljóðupptökur - Útburður úr fjöleignarhúsi)[HTML]

Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 447/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 15/2012 dags. 30. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 82/2012 dags. 20. febrúar 2012 (Dittó)[HTML]

Hrd. nr. 461/2011 dags. 1. mars 2012 (Þorbjörn hf. gegn Byr sparisjóði)[HTML]
Þorbjörn hefði ekki getað afturkallað munnlegt loforð um greiðslu á víxli. Ekki var til staðar rýmri afturköllunarfrestur.
Hrd. nr. 478/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 482/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 85/2012 dags. 2. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 142/2012 dags. 2. apríl 2012 (Fons)[HTML]

Hrd. nr. 550/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 216/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 582/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 491/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 527/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 521/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 404/2011 dags. 31. maí 2012 (Ráðstöfun byggingarréttar)[HTML]

Hrd. nr. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 620/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 288/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 367/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 442/2011 dags. 7. júní 2012 (Exeter Holdings ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 554/2011 dags. 14. júní 2012 (Tjörvastaðir)[HTML]

Hrd. nr. 469/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 578/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 568/2012 dags. 17. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML]

Hrd. nr. 702/2011 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 49/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 552/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 457/2011 dags. 11. október 2012 (Krýsuvík)[HTML]
Deilur um landamerki um Stóru Vatnsleysu og Krýsuvíkur. Sem sagt hvaða landamerki ættu að gilda og landamerki Krýsuvíkar var talið gilda, en um hundrað árum síðar komu aðrir aðilar sem sögðu að eigendur Krýsuvíkur á þeim tíma hefðu ekki verið raunverulegir eigendur. Hæstiréttur vísaði til gildi þinglýstra skjala þar til annað kæmi í ljós.
Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 406/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 151/2012 dags. 25. október 2012 (Olíusamráð)[HTML]

Hrd. nr. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 624/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 650/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 60/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Húsfélag við Hverfisgötu - Hverfisgata 68a)[HTML]
Húsfélag fór í mál við H, sem var einn íbúa hússins, með kröfu um að hún myndi selja íbúð sína eða flytja úr henni sökum þess að hún geymdi mikið magn af rusli í íbúðinni og sameigninni. H bar fram þá málsástæðu að brottrekstur hennar bryti í bága við stjórnarskrárvarins réttar hennar um friðhelgi eignarréttarins.

Hæstiréttur féllst á kröfu húsfélagsins þar sem aðgerðirnar uppfylltu þau skilyrði sem stjórnarskráin gerir, þá einkum skilyrðið um almannaþörf og meðalhóf, og að sérstakt mat hafi farið fram á þessu. Lagastoð væri svo uppfyllt með 55. gr. laga um fjöleignarhús. Þá þyrfti jafnframt að virða friðhelgi eignarréttar hinna íbúðareigenda innan fjöleignarhússins en á því hefði verið brotið vegna verðrýrnunar er athæfi H hefði falið í sér. Óvissan um að hægt yrði að fá endurgjald vegna viðgerða hinna á kostnað H, þrátt fyrir lögveð, var of mikil að sú leið teldist raunhæf.

Með þeirri leið að H geti annaðhvort sjálf séð um sölu eignarinnar eða knúið væri á um uppboð samkvæmt lögum um nauðungarsölu, taldi Hæstiréttur að með því væri nægilega tryggt að H fengi fullt verð fyrir íbúðina í skilningi eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar.
Hrd. nr. 137/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 671/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 93/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Vélar og þjónusta)[HTML]

Hrd. nr. 159/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 208/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 699/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 669/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 329/2012 dags. 6. desember 2012 (Hrunumannahreppur - Útlaginn)[HTML]

Hrd. nr. 303/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 720/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 653/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 379/2012 dags. 19. desember 2012 (Borgarahreyfingin)[HTML]
Stjórnmálaflokkurinn Borgarahreyfingin réð sér verkefnastjóra og var síðar deilt um uppgjör eftir uppsögn. Flokkurinn taldi sig hafa gagnkröfu á kröfu verkefnastjórans um ógreidd laun að fjárhæð um 1,1 milljón kr. Talið var að skilyrði gagnkröfunnar væru uppfyllt en hún byggði á því að verkefnastjórinn hefði ráðstafað fé flokksins í útlandaferð fyrir sig til Brussel ótengdri vinnu sinni án heimildar, og því brotið vinnusamninginn. Lög um greiðslu verkkaups, nr. 28/1930, voru ekki talin eiga við um skuldajöfnuðinn.
Hrd. nr. 437/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 521/2012 dags. 31. janúar 2013 (Hells Angels - Líkamsárás o.fl.)[HTML]

Hrd. nr. 12/2013 dags. 1. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 439/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Skipulagsvald sveitarfélags - Borgarholtsbraut)[HTML]
Maður vildi breyta aðkomu að eign sinni og var synjað af Kópavogsbæ. Hæstiréttur taldi sig ekki geta ógilt þá synjun.
Hrd. nr. 443/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 457/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 462/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Sólheimar 25)[HTML]

Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss)[HTML]
Framkvæmdir við viðbyggingu sumarhúss. Skírskotað til stórfelldrar slysahættu.

Málið var höfðað gegn:
P, byggingarstjóra framkvæmda og skráðum húsasmíðameistara,
R, smið ráðnum í framkvæmdirnar á grundvelli verksamnings við sumarhúsaeigandann,
S, eiganda sumarhússins, og
V ehf., sem vátryggjanda ábyrgðartrygginga P og S

Tjónþoli var sonur eiganda sumarhúss og aðstoðaði föður sinn við byggingu viðbyggingar meðfram ýmsum öðrum. Búið var að steypa kjallaraveggi og grunnplötuna en upp úr henni stóðu járnteinar. Hurð var við rýmið. Um kvöldið fengu nokkrir sér í tá og fóru að sofa. Maðurinn í svefngalsa fer samt sem áður um hurðina og dettur þannig að teinarnir fóru í gegnum búk hans, og hlaut því líkamstjón.

Fallist var á bótaábyrgð allra sem málið var höfðað gegn. Auk þess var talið að R hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni á staðnum. P var ekki geta talinn geta komist framhjá lögbundinni ábyrgð húsasmíðameistara með því að fela R tiltekið verk.

Síðar höfðaði tjónþolinn mál gagnvart vátryggingafélagi sínu um greiðslur úr frítímaslysatryggingu sinni, er varð Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar).
Hrd. nr. 555/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 418/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 591/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 654/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 585/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 209/2013 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 173/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 222/2013 dags. 17. apríl 2013 (Latibær II)[HTML]
Reynt hafði verið á samskonar fjárfestingar í fyrri Latabæjardómnum sem var svo vísað til í þessum dómi.
Hrd. nr. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML]

Hrd. nr. 743/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 503/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 615/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 744/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 179/2013 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 678/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 218/2013 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 701/2012 dags. 3. maí 2013 (Vatnsendi 6)[HTML]
Greint var á um staðsetningu beins eignarréttar að jörðinni Vatnsenda, þ.e. hvort hann hefði í raun færst frá dánarbúi SKLH til MSH eða hvort hann væri enn í dánarbúinu. Hæstiréttur taldi að um hið síðarnefnda væri að ræða.
Hrd. nr. 211/2013 dags. 6. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 714/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 34/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 331/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 45/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 1/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 364/2013 dags. 7. júní 2013 (Tómlæti)[HTML]
Ef maður bíður of lengi með að koma með kröfu um ógildingu, þá er hún of seint fram komin.

Erfingi vefengdi erfðaskrá þremur árum eftir fyrsta skiptafund. Á þeim skiptafundi mætti sá erfingi með lögmanni og tjáði sig ekki þegar sýslumaður spurði hvort einhver vefengdi hana.

Skiptum var ekki lokið þegar krafan var sett fram en voru vel á veg komin.
Hrd. nr. 349/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 346/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 705/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 435/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 429/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 162/2013 dags. 12. september 2013 (Flugskýli II)[HTML]

Hrd. nr. 755/2012 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 144/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 490/2013 dags. 23. september 2013 (Endurfjármögnunarsamningur Giftar)[HTML]
Loforðsgjafinn var Kaupþing og móttakandi Gift, og þriðji aðilinn SPRON verðbréf ehf. Kaupþing hafði tekið að sér að greiða skuldir Giftar til tiltekins þriðja aðila. Deilt var um hvort SPRON ætti beinan rétt til efnda á þeim samningi. Svo var ekki að mati Hæstaréttar.
Hrd. nr. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 117/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 511/2013 dags. 8. október 2013 (Snjóflóðavarnargarður)[HTML]
Stefnandi máls í héraði höfðaði mál gegn nokkrum aðilum. Gagnvart tveimur stefndu lá fyrir sitt hvor samningurinn þar sem kveðið var á um mismunandi varnarþing. Hæstiréttur taldi þetta ekki leiða til þess að stefnandi væri firrtur rétti sínum til að velja varnarþing í samræmi við heimild 1. mgr. 42. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.
Hrd. nr. 453/2013 dags. 11. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 476/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 554/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 366/2013 dags. 17. október 2013 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML]

Hrd. nr. 313/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 372/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 314/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 302/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Vinnulyftur ehf. - KPMG)[HTML]
KPMG var með milligöngu um sölu á fyrirtæki en gætti ekki nægilega vel að hagsmunum seljandans. Sérfræðingur frá KPMG var látinn bera ⅔ hluta bótaskyldunnar á grundvelli sérfræðiábyrgðar en viðskiptavinurinn restina sökum skorts á varkárni.
Hrd. nr. 284/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 703/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 720/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 367/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Aztiq Pharma)[HTML]

Hrd. nr. 747/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 193/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 762/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 425/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 43/2014 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 6/2014 dags. 28. janúar 2014 (M flutti eignir í búið - Málverk)[HTML]
M og K hófu sambúð áramótin 2004 og 2005 og gengu í hjónaband árið 2005. Þau slitu samvistum 2012 þar sem K vildi meina að M hefði beitt henni ofbeldi á síðari árum samvista þeirra og því hafi K flúið af sameiginlegu heimili þeirra.

M krafðist skáskipta en K krafðist helmingaskipta auk þess að K krafðist þess að tilteknum myndverkum yrði haldið utan skipta. K hélt því fram að málverkin væru eign foreldra hennar sem hefðu lánað henni þau, en dómstólar töldu þá yfirlýsingu ótrúverðuga. M gerði ekki kröfu um málverkin.

Í úrskurði héraðsdóms er vísað til þess að krafa K um að öll lífeyrisréttindi M komi til skipta sé ekki í formi fjárkröfu og engin tilraun gerð til þess að afmarka þau, og var henni því vísað frá dómi. Í dómi Hæstaréttar var sérstaklega vísað til sambærilegra sjónarmiða og í úrskurði héraðsdóms og bætt um betur að því leyti að nefna sérstaklega að ekki væri byggt á því að í þessu tilliti gætu séreignarlífeyrissparnaður M lotið sérstökum reglum og ekki afmarkaður sérstaklega í málatilbúnaði K. Var hún því látin bera hallan af því.
Hrd. nr. 33/2014 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 583/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Engjasel 84-86)[HTML]

Hrd. nr. 584/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 88/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Umboðssvik - Vafningur - Milestone)[HTML]

Hrd. nr. 55/2014 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 643/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 651/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 108/2014 dags. 3. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 118/2014 dags. 7. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 450/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 157/2014 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 639/2013 dags. 20. mars 2014 (Samtök sunnlenskra sveitarfélaga gegn Bílum og fólki ehf. - Strætó útboð)[HTML]
Útboð fór fram á akstri almenningsfarartækja. Engar athugasemdir voru gerðar við fundinn þar sem tilboðin voru opnuð. Um tveimur mínútum fyrir slit fundarins barst tölvupóstur þar sem kostnaður tilboðs, sem var hið lægsta, hefði verið misritaður þar sem á það vantaði kostnaðarliði. Litið var svo á að tilboðið hefði verið gilt þar sem ekki var sýnt fram á misritun.

Hæstiréttur taldi að útbjóðanda hafði verið rétt að lýsa yfir riftun samningsins þar sem ljóst þótti að lægstbjóðandi ætlaði sér ekki að efna samninginn í samræmi við tilboðið, á grundvelli almennra reglna kröfuréttar um fyrirsjáanlegar vanefndir.
Hrd. nr. 593/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 234/2014 dags. 30. apríl 2014 (Þrjú laus blöð o.fl.)[HTML]
Erfðaskráin var gerð á þremur lausum blöðum. Meginefnið var á tveimur þeirra en undirritunin var á því þriðja. Blaðsíðurnar með meginefninu voru ekki undirritaðar né vottfestar.
Hrd. nr. 328/2014 dags. 20. maí 2014 (Klausturhvammur 20)[HTML]

Hrd. nr. 281/2014 dags. 23. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 329/2014 dags. 3. júní 2014 (Skýrslur starfsmanna SÍ)[HTML]
Hæstiréttur taldi að 35. gr. laga um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001, væri sérstakt þagnarskylduákvæði en skyldi það eftir í lausu lofti nákvæmlega til hvaða upplýsinga það tekur.
Hrd. nr. 528/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 561/2014 dags. 4. september 2014 (Hljómalindarreitur)[HTML]

Hrd. nr. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 58/2014 dags. 18. september 2014 (Fonsi)[HTML]

Hrd. nr. 51/2014 dags. 25. september 2014 (Ráðning sveitarstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 84/2014 dags. 25. september 2014 (Sjóklæðagerðin)[HTML]

Hrd. nr. 778/2013 dags. 25. september 2014 (Héðinsfjarðargöng II)[HTML]

Hrd. nr. 622/2014 dags. 30. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 318/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 680/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 295/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 82/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Grimsborgir II - Ásborgir)[HTML]
Aðili keypti af sveitarfélagi tvær byggingarlóðir í landi og ætlaði að koma þar upp íbúðarbyggð. Fáeinum árum eftir kaupin uppgötvar kaupandinn umræður um það hvort skilgreina ætti svæðið einnig sem atvinnusvæði, og svo verður af því. Hæstiréttur taldi að seljandinn hefði brotið á samningsskyldum sínum með saknæmum hætti með þeirri endurskilgreiningu. Þetta var talið vera eftirfarandi vanefnd á kaupsamningi þeirra.
Hrd. nr. 701/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 702/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 301/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 718/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 269/2014 dags. 20. nóvember 2014 (PWC)[HTML]

Hrd. nr. 160/2014 dags. 20. nóvember 2014 (Fasteignamatsgjald)[HTML]

Hrd. nr. 683/2014 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 786/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 598/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 29/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 757/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 804/2014 dags. 7. janúar 2015 (Klettshús í Hindisvík)[HTML]
Hluti sameigenda ætlaði að reyna að útiloka einn eigandann frá nýtingu húss sem þau áttu öll. Hæstiréttur féllst ekki á lögmæti þess.
Hrd. nr. 840/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 839/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 857/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 838/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 855/2014 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 821/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 27/2015 dags. 20. janúar 2015 (Hafhús)[HTML]

Hrd. nr. 24/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 10/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 32/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 80/2015 dags. 11. febrúar 2015 (Breytt lögheimili til bráðabirgða)[HTML]

Hrd. nr. 425/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Sólheimar 30)[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 420/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 122/2015 dags. 2. mars 2015 (Eignir í útlöndum)[HTML]
Hjón voru að skilja og gerðu fjárskiptasamning, og var enginn ágreiningur um hann. Samningurinn var svo samþykktur af sýslumanni. Skilnaðurinn gekk svo í gegn árið 2008.

M varð síðar gjaldþrota. K höfðar í kjölfarið mál og krefst afhendingar á hlutabréfum sem voru föst inn í Kaupþing banka sem hafði farið á hausinn. Ekki var minnst á hlutabréfin í fjárskiptasamningnum. Þrotabú M taldi hlutabréfin vera eign M.
Þá kom í ljós að þau höfðu gert tvo samninga en eingöngu annar þeirra var staðfestur af sýslumanni. Í honum voru eignir þeirra sem voru staðsettar á Íslandi. Hinn samningurinn innihélt samkomulag um skiptingu eigna þeirra erlendis og ætluðu að halda honum leyndum nema nauðsyn krefði.
Í leynisamningnum stóð að K ætti hlutabréfin og viðurkenndi M það.

Dómstólar töldu hinn leynda fjárskiptasamning ekki gildan þar sem hann hafði ekki verið staðfestur. K hefði því ekki eignast hlutabréfin og því ekki fengið þau afhent.
Dómstóllinn ýjaði að því að K hefði mögulega getað beitt fyrir sér að hinn staðfesti samningur teldist ósanngjarn þar sem hann tæki ekki yfir allar eignir þeirra.
Hrd. nr. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. nr. 507/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 592/2014 dags. 19. mars 2015 (Veitingaleyfi)[HTML]

Hrd. nr. 192/2015 dags. 20. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 215/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 577/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 275/2015 dags. 11. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 329/2015 dags. 18. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 791/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 752/2014 dags. 28. maí 2015 (Jökulsárlón - Spilda úr landi Fells - Riftun)[HTML]

Hrd. nr. 337/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 336/2015 dags. 5. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 742/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 491/2015 dags. 17. ágúst 2015 (LÍN og Lýsing)[HTML]
Reynt á tvö atriði: Hjón reyndu bæði að berjast fyrir um hvaða skuldir færu til hvors.

M vildi meina að LÍN-skuld yrði utan skipta en í mesta lagi helmingur hennar. M hélt því fram að upphæðin hefði verið órökrétt þar sem K myndi greiða af því í samræmi við tekjur. M hélt að hún gæti ekki greitt nema um fjórar milljónir á grundvelli tekna og lífslíkna og því væri eingöngu hægt að draga þá upphæð frá.

M hafði tekið bílalán sem fór í vanskil eftir afborganir í nokkur ár og einhver vafi var um hvort honum hafi verið skylt að greiða það. M greiddi tiltekna upphæð í kjölfar dómsáttar eftir tímamarkið og vildi K meina að við þá greiðslu hefði skuldin fyrst orðið til og ætti því að vera utan skipta. Þá taldi hún að M hefði getað varist kröfunni eða jafnvel samið um lækkun.

Dómstólar féllust ekki á neina af ofangreindum málsástæðum.
Hrd. nr. 439/2015 dags. 17. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 520/2015 dags. 20. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 516/2015 dags. 21. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 505/2015 dags. 27. ágúst 2015 (Ísland Express ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 495/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 533/2015 dags. 7. september 2015 (Karl Steingrímsson gegn Þrotabúi Vindasúla)[HTML]
Sóknaraðili krafðist afhendingu gagna sem voru í vörslum skiptastjóra þrotabús sem búið var að ljúka skiptum á. Þrotabúið var því ekki talið hæft til að eiga aðild að dómsmáli.
Hrd. nr. 7/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 6/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 553/2015 dags. 30. september 2015 (Berlice ehf. - Þorsteinn Hjaltested - Afleiðutengd skuldabréf)[HTML]

Hrd. nr. 163/2015 dags. 8. október 2015 (Flúðasel 69-77)[HTML]

Hrd. nr. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 672/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 306/2015 dags. 15. október 2015 (Baklóð - Laugavegur 87)[HTML]

Hrd. nr. 111/2015 dags. 15. október 2015 (Ásatún 6-8)[HTML]

Hrd. nr. 780/2014 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 35/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía II)[HTML]

Hrd. nr. 34/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía I)[HTML]

Hrd. nr. 175/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 173/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Hestamannafélagið Funi - Reiðvegur)[HTML]
A krafðist ógildingar á ákvörðun ráðherra um að heimila Hestamannafélagsinu Funa að gera eignarnám í hluta lands í eigu A og nýta andlag eignarnámsins til lagningar reiðstígs.

Fyrir lágu tvær mögulegar leiðir sem reiðstígurinn hefði farið, þar sem önnur myndi liggja um austanverða Eyjafjarðará er myndi þvera Munkaþverá og hinn valkosturinn var að leggja hann um vestanverða Eyjafjarðará án þess að þvera Munkaþverá. Ráðherra valdi fyrrnefndu leiðina með rökstuðningi um aukið umferðaröryggi gagnvart bílaumferð er leiddi síður til þess að hestar myndu fælast, og því lægi fyrir almenningsþörf.

Hæstiréttur tók almennt undir mat ráðherra um almenningsþörfina en taldi hins vegar að ekki hefði nægilega verið gætt að meðalhófi, meðal annars sökum þess takmarkaða hóps er myndi ferðast um stíginn og að stígurinn yrði í einkaeigu. Þá nefndi hann að hinn valkosturinn hefði ekki verið nógu vel rannsakaður og borinn saman við hagsmuni eignarnámsþolans. Féllst Hæstiréttur því á kröfuna um ógildingu ákvörðunar ráðherra.
Hrd. nr. 718/2015 dags. 12. nóvember 2015 (Safn)[HTML]

Hrd. nr. 721/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 217/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 138/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 478/2014 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 751/2015 dags. 4. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 134/2015 dags. 10. desember 2015 (Parlogis)[HTML]

Hrd. nr. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 825/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 787/2015 dags. 7. janúar 2016 (Afhending gagna)[HTML]
Fallist var á kröfu um afhendingu gagna sem voru eingöngu afhend matsmönnum en ekki gagnaðila.
Hrd. nr. 808/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 278/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 842/2014 dags. 4. febrúar 2016[HTML]
Verið var að rannsaka meinta markaðsmisnotkun banka í rannsókn á efnahagshruninu 2008. Hæstiréttur mat svo á að hlustun á síma sakbornings í kjölfar skýrslutöku, þar sem hann neitaði að tjá sig um sakargiftir, hefði verið umfram meðalhóf. Líta ætti því framhjá þeim upptökum.
Hrd. nr. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 277/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 396/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Snorri - Ummæli um samkynhneigð á vefmiðli)[HTML]

Hrd. nr. 305/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Gjaldtaka í Reykjahlíð)[HTML]
Eigendur nokkurra lögbýla að Hverum við Námafjall og Leirhnúk stofnuðu einkahlutafélag L um tilteknar ráðstafanir á Reykjahlíð, sem var í sérstakri sameign þeirra allra. Eigendur nokkurra af þeim jörðum, er áttu samtals næstum 30% hluta af sameigninni, kröfðust staðfestingar á lögbanni gegn innheimtu L á aðgangsgjaldi að Hverum við Námafjall og Leirhnúk.

Hæstiréttur leit svo á að gjaldtakan hefði verið meiriháttar breyting á nýtingu landsins og því þurft að byggjast á ótvíræðu samþykki allra sameigenda. Ekki hafði mátt sjá að ótvírætt samþykki allra sameigenda hefði legið fyrir enda mátti ekki sjá á samþykktum L að eigendur sérstöku sameignarinnar hefðu afsalað þeim rétti til þess með ótvíræðum hætti, né tekið undir málatilbúnað L um að téðir eigendur hefðu samþykkt gjaldtökuna á vettvangi félagsins. Skorti því L heimild til gjaldtökunnar og lögbannið því staðfest.
Hrd. nr. 411/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Markarfljót - Varnargarður við Þórólfsfell)[HTML]
Krafist var ógildingar á framkvæmdarleyfi vegna varnargarðs sem hafði eyðilagst og endurreistur með öðrum hætti en hann var.

Landeigendur komu með ýmsar ábendingar um legu varnargarðsins sem átti að endurbyggja, annmarka á plönum, ásamt öðrum atriðum, er leiddi til þess að sönnunarbyrðin um að rannsóknarskyldu í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám fluttist yfir til stjórnvaldsins.
Hrd. nr. 781/2014 dags. 10. mars 2016 (Kaupréttarfélög)[HTML]

Hrd. nr. 610/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 410/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 172/2016 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 632/2015 dags. 28. apríl 2016 (Glerárgata 28)[HTML]

Hrd. nr. 74/2015 dags. 28. apríl 2016 (Milestone - Endurskoðendur)[HTML]

Hrd. nr. 578/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 271/2016 dags. 2. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 195/2016 dags. 3. maí 2016 (Fasteign skv. skiptalögum - Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
Deilt um verðmat á fasteign sem verður til í hjúskapnum fyrir samvistarslit.

K var að reka fyrirtæki þar sem hún var búin að ganga í ábyrgðir. Sá rekstur gekk illa og borgaði M skuldir þessa fyrirtækis.
M þurfti að verjast mörgum einkamálum ásamt sakamálum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og var að bíða eftir afplánun. Óvíst var um hverjir tekjumöguleikar hans yrðu í framtíðinni.

Hjónin voru sammála um að fá verðmat frá fasteignasala. K var ósátt við það verðmat og vildi fá annan fasteignasala og þau sammæltust um það. K var heldur ekki sátt við það og fá þau þá þriðja matið. K var einnig ósátt við þriðja matið og krafðist þess að fá dómkvadda matsmenn til að verðmeta fasteignina. Það mat var lægra en möt fasteignasalanna og miðaði K þá kröfu sína um annað mat fasteignasalanna.
Ekki var krafist yfirmats né krafist vaxta af verðmati til skipta.
M hafði safnað um 185 milljónum í séreignarlífeyrissparnað á um tveimur árum.

Hæstiréttur nefndi að í málinu reyndi ekki á 102. gr. hjskl. hvað séreignarlífeyrissparnað hans varðaði þar sem M gerði enga tilraun til þess að krefjast beitingar þess lagaákvæðis. Engin tilraun var gerð til þess að halda honum utan skipta. M reyndi í staðinn að krefjast skáskipta og var fallist á það.

Hæstiréttur taldi enn fremur að ef ósættir séu um verðmat eigi skiptastjórinn að kveða matsmenn, og síðan fengið yfirmat séu ósættir við það. Aðilar geti því ekki látið framkvæma nokkur verðmöt og velja úr þeim. Því var ekki hægt að miða við mat fasteignasalanna.
Hrd. nr. 604/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 237/2016 dags. 10. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 325/2016 dags. 11. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 577/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. nr. 304/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 639/2015 dags. 2. júní 2016 (Kerskel)[HTML]
Litið var svo á að háttsemi tjónþola hafi falið í sér stórfellt gáleysi. Vísað var til skráðra varúðarreglna og að vinnuveitandinn hafi ekki gætt að settum öryggisreglum. Tjónþoli vék samt frá þessum reglum þrátt fyrir að hafa verið ljóst um hættuna af því. Hann var látinn bera þriðjung tjónsins sjálfur.
Hrd. nr. 643/2015 dags. 2. júní 2016 (Laugar í Súgandafirði)[HTML]
Sveitarfélag keypti jarðhita af bónda og ætlaði að nota jarðhitann fyrir hitaveitu. Hæstiréttur leyfði þessu að ágangast þar sem þetta væri í hag almennings og ekki í andstöðu við tilgang laganna.
Hrd. nr. 182/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 826/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 356/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 385/2016 dags. 15. júní 2016 (Seðlabankinn)[HTML]

Hrd. nr. 408/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 476/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 546/2016 dags. 7. september 2016 (Sjálfstæðisflokkurinn fyrir hönd hóps íhaldssamra stjórnmálaflokka innan Norðurlandaráðs)[HTML]

Hrd. nr. 511/2016 dags. 15. september 2016 (Skipta jafnt eignum þeirra - Sameign eftir 16 ár)[HTML]
M hafði staðið í miklum verðbréfaviðskiptum og hafði miklar tekjur.
K hafði sáralitlar tekjur en sá um börn.
K fékk fyrirfram greiddan arf og arð, alls um 30 milljónir. Hann rann inn í bú þeirra.
M hafði unnið í fyrirtæki í eigu fjölskyldu K og fékk góð laun þar.
Þau voru talin vera sameigendur alls þess sem M hafði eignast.
Hrd. nr. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 23/2016 dags. 6. október 2016 (Grettisgata 6)[HTML]

Hrd. nr. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 658/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 207/2015 dags. 13. október 2016[HTML]
Fyrir Hæstarétti var tekin fyrir krafa ákærða um niðurfellingu máls sökum tafa á rannsókn málsins, og var fallist á hana. Þá gagnrýndi Hæstiréttur meðal annars þann langa tíma sem það tók ákæruvaldið að skila málsgögnum til Hæstaréttar en þegar gögnunum var skilað höfðu liðið ellefu ár frá hinu ætlaða broti.
Hrd. nr. 676/2015 dags. 13. október 2016 (Vörulager)[HTML]
Ósannað var verðmæti vörulagers þar sem málsaðilinn lét hjá líða að afla sönnunargagna því til sönnunar.
Hrd. nr. 796/2015 dags. 13. október 2016 (Suðurnesjalína 2 - Leyfi Orkustofnunar)[HTML]

Hrd. nr. 665/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 694/2016 dags. 3. nóvember 2016 (Matsgerðir)[HTML]

Hrd. nr. 323/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Skíðadalsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 92/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 44/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Ice Lagoon)[HTML]

Hrd. nr. 841/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 705/2016 dags. 17. nóvember 2016 (VBS)[HTML]

Hrd. nr. 360/2015 dags. 1. desember 2016 (Júlíus Þór Sigurþórsson o.fl. - Verðsamráð - Einbeittur brotavilji)[HTML]
Margir voru ákærðir vegna ólögmæts samráðs á markaði. Meðákærðir voru viðstaddir þegar aðrir ákærðir gáfu skýrslu. Talið var að ákærðu hefðu ekki átt að hlýða á framburð meðákærðu áður en þeir sjálfir væru búnir að gefa sína skýrslu.
Hrd. nr. 412/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 763/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 729/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 775/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 18/2016 dags. 15. desember 2016 (Kæra stjórnvalds á máli til lögreglu)[HTML]

Hrd. nr. 191/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 525/2015 dags. 19. janúar 2017 (SPRON)[HTML]

Hrd. nr. 278/2016 dags. 26. janúar 2017 (Umboðsmaður skuldara)[HTML]
Starfsmaður umboðsmanns skuldara skipti sér af þremur málum fyrrverandi eiginmanns síns. Hæstiréttur taldi að veita hefði átt starfsmanninum áminningu þar sem afskiptin voru ekki það alvarleg að þau réttlættu fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi.
Hrd. nr. 357/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 338/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 329/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 15/2017 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 424/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 46/2017 dags. 8. mars 2017 (Ofgreitt - Hafnað endurgreiðslu)[HTML]

Hrd. nr. 121/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 302/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 444/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 162/2017 dags. 31. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 504/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 137/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 189/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 510/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 535/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 485/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 308/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 335/2017 dags. 6. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 624/2016 dags. 8. júní 2017 (101 Skuggahverfi)[HTML]

Hrd. nr. 584/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 414/2017 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 327/2017 dags. 25. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 539/2017 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 379/2017 dags. 7. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 619/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 554/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 555/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 635/2016 dags. 12. október 2017 (Reynivellir)[HTML]

Hrd. nr. 627/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 625/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 628/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 156/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 862/2016 dags. 16. nóvember 2017 (Staðarmörk Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 687/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 680/2016 dags. 23. nóvember 2017 (K/F Stjörnan)[HTML]

Hrd. nr. 642/2016 dags. 23. nóvember 2017 (Kaplaskjólsvegur)[HTML]

Hrd. nr. 721/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 863/2016 dags. 7. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 718/2016 dags. 7. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 710/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 830/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 354/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 415/2017 dags. 14. desember 2017 (Hatursorðræða)[HTML]

Hrd. nr. 577/2017 dags. 14. desember 2017 (Hatursorðræða)[HTML]

Hrd. nr. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML]

Hrd. nr. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 822/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 804/2016 dags. 25. janúar 2018 (Lóð við Reykjaneshöfn)[HTML]

Hrd. nr. 720/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 77/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 869/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 31/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 88/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 125/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 158/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 814/2016 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 91/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 288/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 169/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 269/2017 dags. 20. apríl 2018 (Þrotabú KNH ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 403/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 287/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 620/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 443/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 325/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 557/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 267/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 756/2017 dags. 21. júní 2018 (Stapi lífeyrissjóður)[HTML]
Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðs komst að því að nafn hans hafi verið í Panama-skjölum nokkrum og samkvæmt þeim átti hann tvö félög í Panama án þess að hafa upplýst stjórn sjóðsins um það. Þegar hann varð uppvís um væntanlega fjölmiðlaumfjöllun um eignarhaldið ritaði hann tilkynningu á vef sjóðsins að hann myndi stíga til hliðar. Stjórn sjóðsins ræddi málið og ákvað að synja honum um lausn í uppsagnarfresti á grundvelli meintra brota á trúnaðarskyldu framkvæmdastjórans.

Framkvæmdastjórinn var ekki sammála þessu mati sjóðsins og fór í dómsmál til að innheimta launin í uppsagnarfrestinum og vann það mál í héraði þar sem litið var svo á að yfirlýsingin á vef sjóðsins hefði ekki falið í sér afsal á þeim launum auk þess sem þetta væri ekki svo mikil vanefnd að réttlætti fyrirvaralausri riftun. Hæstiréttur staðfesti svo hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna hans.
Hrd. nr. 618/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 617/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 848/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 847/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 656/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 827/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 275/2017 dags. 25. október 2018 (Jarðhitaréttindi í Skútustaðahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 828/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 811/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 28/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Hrd. 601/2015 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 13/2019 dags. 21. mars 2019[HTML]

Hrd. nr. 16/2019 dags. 4. apríl 2019 (Kæruheimild varnaraðila)[HTML]
Stefndi í héraði kærði frávísun á dómkröfu stefnanda í héraði. Hæstiréttur taldi þar vera skort á lögvörðum hagsmunum.
Hrd. nr. 33/2018 dags. 21. maí 2019 (Hluthafasamkomulag)[HTML]
Tvær fjölskyldur áttu saman hlutafélag, um helming hvor. Önnur þeirra samanstóð af fjórum einstaklingum, er gerðu hluthafasamning sín á milli árið 2010 og svo var hluthafasamningur milli allra hluthafa. Í fyrrnefnda samningnum var ákvæði um að samþykki allra aðila þess samnings þyrfti svo einn gæti framselt hlut sinn. Einn aðilinn að fyrrnefnda samningnum framseldi hluta sinn til erlends einkahlutafélags, án þess að afla slíkrar heimildar, og það félag framseldi svo þann hluta til einkahlutafélags í fullri eigu þess einstaklings. Þessir gjörningar voru álitnir heimilaðir samkvæmt síðarnefnda samningnum, svo breyttum árið 2014.

Hæstiréttur taldi að fyrstnefndi framsalsgerningurinn væri brot á fyrrnefnda samningnum þrátt fyrir að hinn endanlegi eigandi væri fyrirtæki í fullri eigu viðkomandi einstaklings. Litið var á að hluthafinn ætti um 34% hlut í hlutafélaginu er stæði af 69% af þeim 50% hlut sem hluthafasamningurinn næði yfir. Sá sem rifti samningnum var talinn eiga verulegra hagsmuna að gæta í þessu og ekki væri tryggt að félagið sem ætti þennan 34% hlut kæmist ekki í eigu utanaðkomandi aðila. Væri því um verulega vanefnd að ræða og gæti hver og einn hinna aðila hluthafasamningsins rift honum á þeim forsendum.

Hrd. nr. 15/2019 dags. 21. maí 2019[HTML]

Hrd. nr. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.
Hrd. nr. 5/2019 dags. 4. júní 2019 (Vogun)[HTML]
Í málinn var deilt um hvaða dag ætti að telja sem stofndag skaðabótakröfu enda skipti það máli upp á það hvort krafan ætti að teljast fyrnd. Krafan beindist að fyrrum hluthafa í Landsbankanum fyrir efnahagshrunið 2008 af hálfu annarra hluthafa. Meðal ágreiningsefna málsins var hvort fyrningartíminn færi eftir eldri, er giltu út árið 2007, eða nýrri fyrningarlögum er tóku við. Hæstiréttur mat það svo að í þeim tilvikum þar sem atvikin höfðu átt sér stað árið 2007 færi fyrningarfresturinn eftir eldri lögunum, þrátt fyrir að tjónið hefði ekki uppgötvast fyrr en löngu síðar. Öðrum ágreiningsefnum var vísað til lægri dómstiga til nýrrar meðferðar.

Dómurinn er einnig til marks um að Hæstiréttur lítur til kenninga fræðimanna.
Hrd. nr. 6/2019 dags. 4. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 8/2019 dags. 12. júní 2019 (Kleifar)[HTML]

Hrd. nr. 20/2019 dags. 12. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 10/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. nr. 17/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Hrd. nr. 22/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 49/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 7/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 57/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 2/2020 dags. 19. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Hrd. nr. 33/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Hrd. nr. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 34/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 35/2019 dags. 12. mars 2021 (Markaðsmisnotkun - Landsbankinn)[HTML]

Hrd. nr. 29/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 9/2021 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Hrd. nr. 32/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 49/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-26 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 41/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-96 dags. 22. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 22/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 53/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 56/2022 dags. 4. október 2023[HTML]

Hrd. nr. 40/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 39/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2024-1 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 42/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Hrd. nr. 48/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 54/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 51/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 50/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 41/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 12/2024 dags. 23. október 2024[HTML]

Hrd. nr. 8/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-142 dags. 10. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 54/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 36/2024 dags. 12. mars 2025[HTML]

Hrd. nr. 55/2024 dags. 14. október 2025[HTML]

Hrd. nr. 16/2025 dags. 17. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. kærir ákvörðun Fiskistofu í bréfi dags. 10. apríl 2013 um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. júlí 2014 (Veiting áminningu vegna merkingu matvæla)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. september 2016 (Úrskurður vegna ákvörðunar Byggðastofnunar um að hafna Hafborgu ehf. um aflamark)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. september 2016 (Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Byggðastofnunar varðandi tilboð Goðaborgar ehf. um samstarf varðandi nýtingu byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. mars 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla eldri ákvörðun úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. júlí 2019 (Ákvörðunar Byggðastofnunar um að hafna umsókn kæranda um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 9. desember 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. apríl 2020 (Óskráð booking.com gististarfsemi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. júní 2020 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. febrúar 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna beiðni um afhendingu matsblaðs vegna úthlutunar aflamarks.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. mars 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 24. mars 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2021 (Ákvörðun stjórnar Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. janúar 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að synja beiðni um bakfærslu aflaheimilda.)[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 26. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 7. nóvember 2025 (Kæra á málsmeðferð Fiskistofu í máli nr. 2023-01-13-0028.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 1/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Álit Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 1/2023 dags. 19. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2012 (Kæra Eddu Bjarnadóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2014 (Kæra Stofukerfis ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 1. apríl 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2009 (Kæra Himnesks ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2011 (Kæra Upplýsingastýringar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2009 (Kæra Hitaveitu Suðurnesja hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 4. september 2007)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2015 (Kæra Boltabarsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 58/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 23/2011 (Kæra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á ákvörðun sem lýst er yfir í bréfi Neytendastofu, dags. 16. nóvember 2011.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/1996 dags. 18. mars 1996[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/1997 dags. 12. desember 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2001 dags. 3. apríl 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/2001 dags. 15. júní 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 16/2001 dags. 26. nóvember 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 20/2005 dags. 11. október 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2007 dags. 22. júní 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2007 dags. 11. september 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2008 dags. 13. mars 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2010 dags. 27. ágúst 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2014 dags. 16. desember 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2015 dags. 16. september 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2015 dags. 1. október 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2023 dags. 9. ágúst 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Dómsmálaráðuneytið

Úrskurður Dómsmálaráðuneytisins í máli nr. DMR18060111 dags. 1. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Dómsmálaráðuneytisins í máli nr. DMR19070007 dags. 7. ágúst 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-019-11 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-031-16 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-004-17 dags. 16. október 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-014-18 dags. 12. apríl 2019[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-001-19 dags. 28. ágúst 2019[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-011-19 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-017-20 dags. 9. apríl 2021[PDF]

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-001-22 dags. 3. febrúar 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Álit Endurskoðendaráðs dags. 6. janúar 2015[PDF]

Áminning Endurskoðendaráðs dags. 31. maí 2016 (Niðurstaða gæðaeftirlits 2015)[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 15. september 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 6/2023 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 27/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 25/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2013 dags. 8. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 13/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 24/2013 dags. 15. október 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2013 dags. 25. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1956:146 í máli nr. 1/1955[PDF]

Dómur Félagsdóms 1959:193 í máli nr. 1/1959[PDF]

Dómur Félagsdóms 1969:148 í máli nr. 7/1969[PDF]

Dómur Félagsdóms 1971:15 í máli nr. 2/1972[PDF]

Dómur Félagsdóms 1975:192 í máli nr. 6/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1975:213 í máli nr. 7/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:218 í máli nr. 4/1988[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:244 í máli nr. 6/1988[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:253 í máli nr. 7/1988[PDF]

Dómur Félagsdóms 1990:329 í máli nr. 3/1990[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:554 í máli nr. 13/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:101 í máli nr. 9/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:111 í máli nr. 11/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:133 í máli nr. 13/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:178 í máli nr. 5/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:209 í máli nr. 7/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:616 í máli nr. 4/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:626 í máli nr. 3/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:32 í máli nr. 1/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/1999 dags. 11. febrúar 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 3/2000 dags. 7. apríl 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 7/2000 dags. 14. september 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2000 dags. 19. febrúar 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 5/2001 dags. 27. apríl 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 14/2001 dags. 12. nóvember 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 18/2001 dags. 15. febrúar 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 15/2001 dags. 8. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 17/2004 dags. 14. mars 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2006 dags. 15. janúar 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2007 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 1/2008 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 7/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 1/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 4/2009 dags. 12. maí 2009[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2013 dags. 20. desember 2013[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2013 dags. 20. janúar 2014[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2014 dags. 2. desember 2014[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2014 dags. 20. febrúar 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2015 dags. 6. apríl 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2015 dags. 6. apríl 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2015 dags. 17. júlí 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-15/2015 dags. 14. október 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-16/2015 dags. 28. október 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2015 dags. 28. október 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-26/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-23/2015 dags. 6. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-16/2016 dags. 22. júní 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2017 dags. 26. júní 2017[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-4/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2018 dags. 27. mars 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2018 dags. 29. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-14/2019 dags. 4. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2019 dags. 4. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-16/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2020 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-20/2021 dags. 16. desember 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-15/2020 dags. 1. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-24/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-23/2021 dags. 19. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2021 dags. 26. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-20/2021 dags. 31. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2022 dags. 27. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2022 dags. 3. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2024 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2024 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2024 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. febrúar 1996 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Afgreiðsla bæjarstjórnar á samþykkt fyrir reynslusveitarfélagið varðandi félagslegar íbúðir)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 1. mars 1996 (Skógarstrandarhreppur - Lausaganga hrossa. Hreppsnefndarmaður nágranni sem varð fyrir ágangi)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. mars 1996 (Reykhólahreppur - Skylda til að halda almennan borgarafund og lögmæti nokkurra funda hreppsnefndar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. maí 1996 (Akraneskaupstaður - Sala hlutabréfa sveitarfélagsins í Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts hf.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. maí 1996 (Akraneskaupstaður - Málsmeðferð bæjarráðs og bæjarstjórnar við sölu hlutabréfa í Skipasmíðastöð Þorg)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. júlí 1996 (Grindavíkurkaupstaður - Afgreiðsla forseta bæjarstjórnar á tillögum bæjarstjórnarmanna)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júlí 1996 (Árneshreppur - Aðgangur sveitarstjórnarmanna að gögnum sveitarfélagsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júlí 1996 (Úrskurður um vinnubrögð oddvita og hreppsnefndar við útleigu húsnæðis til reksturs veitinga- og gistihúss)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júlí 1996 (Árneshreppur - Ýmsir þættir í stjórnsýslu sveitarfélagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júlí 1996 (Árneshreppur - Ýmsir þættir í stjórnsýslu hreppsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. júlí 1996 (Kópavogskaupstaður - Réttindi varamanna í bæjarstjórn)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. ágúst 1996 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Stofnun starfsnefndar um framkvæmdamál hafnarinnar og hugsanleg skörun við verksvið hafnarstjórnar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. nóvember 1996 (Eskifjarðarkaupstaður - Afgreiðsla forseta bæjarstjórnar á tillögu bæjarfulltrúa á fundi)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. nóvember 1996 (Vesturbyggð - Ýmis atriði í stjórnun sveitarfélagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. nóvember 1996 (Vesturbyggð - Ýmis atriði varðandi stjórnun sveitarfélagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 13. febrúar 1997 (Bessastaðahreppur - Aðal- og deiliskipulag í hesthúsahverfi. Oddviti eigandi hesthúss)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. febrúar 1997 (Súðavíkurhreppur - Boðun hreppsnefndarfundar, ritun fundargerða og hæfi oddvita)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. febrúar 1997 (Súðavíkurhreppur - Umfjöllun um hlutafélag. Oddviti fulltrúi sveitarfélagsins í stjórn félagsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. mars 1997 (Húsavíkurkaupstaður - Kosning bæjarstjórnar á fulltrúa á aðalfund hlutafélags)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. mars 1997 (Súðavíkurhreppur - Nánari skýringar vegna skráningar fundargerða)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. mars 1997 (Hólahreppur - Auglýsing hreppsnefndarfunda og útsending fundargerða)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. mars 1997 (Rípurhreppur - Auglýsing hreppsnefndarfunda og birting fundargerða)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. mars 1997 (Borgarbyggð - Umfjöllun bæjarráðs um tillögu um samgöngumál)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. mars 1997 (Vestur-Landeyjahreppur - Lækkun mótframlags sveitarfélagsins vegna barna úr VL í leikskóla Hvolhrepps)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 1997 (X - Ýmsir þættir í stjórnsýslu oddvita og hreppsnefndar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. apríl 1997 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Ný kosning í hafnarstjórn og skólanefnd grunnskóla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júlí 1997 (Stokkseyrarhreppur - Afturköllun húsnæðisnefndar á úthlutun íbúðar. Fjölþætt tengsl)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júlí 1997 (Stokkseyrarhreppur - Afturköllun ákvörðunar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. júlí 1997 (Vesturbyggð - Heimild bæjarráðs til að víkja skoðunarmanni ársreikninga frá störfum)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. júlí 1997 (X - Uppsögn á leiðbeinanda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. ágúst 1997 (Reykjavík - Rannsóknarreglan)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. ágúst 1997 (Vestur-Landeyjahreppur - Heimild hreppsnefndar til að fara með verkefni leikskólanefndar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. september 1997 (Raufarhafnarhreppur - Úthlutun á rekstri bars í félagsheimili. Oddviti leigutaki)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. nóvember 1997 (Bessastaðahreppur - Álagning gatnagerðargjalds á lóð. Skil milli nýrra og eldri laga um gatnagerðargjöld)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. desember 1997 (Reykholtsdalshreppur - Umsögn um vegalagningu til umhverfisráðuneytis. Tveir hreppsnefndarmenn meðal kærenda til ráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. febrúar 1998 (11 sveitarfélög í Skagafirði - Úrskurður um sameiningarkosningar 15. nóvember 1997)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. apríl 1998 (Jökuldalshreppur - Samþykkt hreppsnefndar um úthlutun hreindýraarðs rétt fyrir sameiningu sveitarfélagsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. apríl 1998 (Jökuldalshreppur - Umboð hreppsnefndar til að úthluta hreindýraarði skömmu fyrir gildistöku sameiningar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. júlí 1998 (Húsavíkurkaupstaður - Úthlutun lóða á hafnarsvæði. Hafnarstjórnarmaður svili eins umsækjenda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. júlí 1998 (Húsavíkurkaupstaður - Málsmeðferð hafnarstjórnar varðandi úthlutun lóða á hafnarsvæði)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 1998 (Fremri-Torfustaðahreppur - Umboð hreppsnefndar til að selja jarðir til óstofnaðs einkahlutafélags skömmu fyrir gildistöku sameiningar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 1998 (Húnaþing vestra - Gildi samþykktar hreppsnefndar Fremri-Torfustaðahrepps rétt fyrir sameiningu)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. ágúst 1998 (X - Málsmeðferð við uppsögn skólastjóra tónlistarskóla)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. september 1998 (Búðahreppur - Framhald af áður sendu svari um setu varamanna á fundum hreppsráðs)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. október 1998 (Vestur-Landeyjahreppur - Seta varamanns á hreppsnefndarfundi þegar allir aðalmenn eru mættir)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. desember 1998 (Reykjavík - Ákvörðun borgarstjórnar um hver skuli taka sæti Hrannars B. Arnarssonar í borgarstjórn)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. desember 1998 (Vatnsleysustrandarhreppur - Nýting húsnæðis. Hreppsnefndarmaður nágranni)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. janúar 1999 (Reykjavík - Fundarstjórn borgarstjóra á fundum borgarráðs)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. janúar 1999 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við ákvörðun um lántöku)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. febrúar 1999 (Dalvíkurbyggð - Forseti bæjarstjórnar neitar að tekin verði inn í fundargerð bókun frá bæjarfulltrúa)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. mars 1999 (Vestmannaeyjabær - Skylda nefnda til að halda gerðabækur)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. maí 1999 (Raufarhafnarhreppur - Boðun aukafundar í hreppsnefnd. Einn hreppsnefndarmanna ekki boðaður)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 13. júlí 1999 (Reykjanesbær - Ákvarðanir bæjarstjórnar varðandi byggingu fjölnota íþróttahúss)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. janúar 2000 (Norður-Hérað - Ákvarðanir um gerð nýrra saminga við skólabílstjóra)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. janúar 2000 (Norður Hérað - Ákvarðanir um gerð nýrra saminga við skólabílstjóra)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. apríl 2000 (X - Afgreiðsla á málefnum fyrrverandi oddvita, útgjöld án heimildar, skráning fundargerða, kjörtímabil oddvita og varaoddvita)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. apríl 2000 (Vestur-Landeyjahreppur - Hæfi hreppsnefndar til að fjalla um málefni fyrrverandi oddvita)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. maí 2000 (Hafralækjaskóli - Vinnubrögð rekstrarstjórnar varðandi útboð á skólaakstri o. fl.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. maí 2000 (Ísafjarðarbær - Afgreiðsla bæjarráðs og bæjarstjórnar á tilboði Önfirðingafélagsins í Reykjavík í Sólbakka 6 á Flateyri)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. maí 2000 (Húsavíkurkaupstaður - Forföll bæjarstjórnarmanns, boðun varamanna)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. júní 2000 (Öxarfjarðarhreppur - Tillaga frá áheyranda tekin fyrir á sveitarstjórnarfundi)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. ágúst 2000 (Djúpárhreppur - Fundarstjórn oddvita, frestun auglýstra dagskrárliða, brottganga hreppsnefndarmanna af fundi, krafa um áminningu)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. nóvember 2000 (Austur-Hérað - Sala fasteigna sveitarfélags, útboð, sérstakt hæfi, hvenær komin er á fullnaðarákvörðun bæjarstjórnar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. febrúar 2001 (Raufarhafnarhreppur - Heimildir sveitarfélaga til almennra lánveitinga, óskað upplýsinga um hlutafjárkaup hreppsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. mars 2001 (Fellahreppur - Hæfi fulltrúa í skipulagsnefnd og starfsmanns hennar, erindið framsent umhverfisráðuneytinu til meðferðar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. maí 2001 (Austur-Eyjafjallahreppur - Kjörgengi fulltrúa sveitarfélags í stjórn heilsugæslu, málið framsent heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti til meðferðar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. júlí 2001 (Austur-Eyjafjallahreppur - Boðun aukafundar í hreppsnefnd, fundarstjórn oddvita, þáttaka aðila utan hreppsnefndar í umræðum á fundi)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. júlí 2001 (Áshreppur - Ákvörðun um fjölda ljósastaura á heimreiðir að lögbýlum í fastri ábúð, jafnræðisregla stjórnsýsluréttar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. ágúst 2001 (Sandgerðisbær - Fundarstjórn forseta bæjarstjórnar, afbrigði frá dagskrá samkvæmt fundarboði)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. september 2001 (Sveitarfélagið A. - Útboð framkvæmda við hitaveitu og vegagerð, hreppsnefndarmaður föðurbróðir eiginkonu lægstbjóðanda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. október 2001 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Lóðaúthlutun, rannsóknarskylda stjórnvalds, jafnræðisregla, skylda til að tilkynna aðilum niðurstöðu, skortur á rökstuðningi, málshraði)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. október 2001 (Sveitarfélagið X - Ákvörðun um niðurlagningu grunnskóla, hæfi sveitarstjórnarmanna, framkvæmd skoðanakönnunar meðal íbúa sveitarfélagsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. desember 2001 (Kaldrananeshreppur - Úthlutun byggðakvóta, seta oddvita og sveitarstjórnarmanns í stjórn einkahlutafélags)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. janúar 2002 (Garðabær - Úthlutun byggingarlóða, rannsóknarskylda stjórnvalds, jafnræðisregla, efni rökstuðnings)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. mars 2002 (Ísafjarðarbær - Skylda bæjarstjóra og bæjarráðs til að fylgja ákvörðun bæjarstjórnar við gerð samnings)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 2002 (Sveitarfélagið Ölfus - Heimildir aukafundar byggðasamlags til að ákveða hlutafjáraukningu í einkahlutafélagi, veiting ábyrgða)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2002 (Kirkjubólshreppur - Styrkveiting úr sveitarsjóði til stofnunar hitaveitu, sameining yfirvofandi við annað sveitarfélag)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. júlí 2002 (Borgarbyggð - Ráðuneytið hefur ákveðið með úrskurði að ógilda sveitarstjórnarkosningar sem fram fóru í Borgarbyggð 25. maí 2002)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2002 (Reykjavíkurborg - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 25. maí 2002, lög um persónuvernd og verndun persónuupplýsinga, frávísun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. ágúst 2002 (Vesturbyggð - Ákvörðun um niðurlagningu grunnskóla í dreifbýli, málsmeðferð)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. ágúst 2002 (Vestmannaeyjabær - Ákvörðun um breytingu á ráðningarsamningi fráfarandi bæjarstjóra, hæfi forseta bæjarstjórnar til þátttöku við afgreiðslu málsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. september 2002 (Sveitarfélagið Árborg - Heimildir aukafundar til að kjósa nýja stjórn Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. september 2002 (Kirkjubólshreppur - Framkvæmdir utan fjárhagsáætlunar, sala eigna án samþykkis hreppsnefndar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. desember 2002 (Ákvörðun um að leita samkomulags vegna ágreinings, beitarafnot hreppsnefndarmanns af jörð gagnaðila)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. desember 2002 (Vatnsleysustrandarhreppur - Staðfesting hreppsnefndar á fundargerð sem ekki fylgdi fundarboði)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. febrúar 2003 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Heimildir sveitarstjórna til að ákveða seturétt áheyrnarfulltrúa á fundum nefnda, jafnræði fulltrúa meirihluta og minnihluta)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. apríl 2003 (Sveitarfélagið X - Tímabundinn missir kjörgengis til setu í skólanefnd, heimildir sveitarstjórna til að skipta um fulltrúa í nefndum)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. apríl 2003 (Vestmannaeyjabær - Ábyrgðaveiting til sameignarfélags, skortur á að ábyrgða og skuldbindinga sé getið í ársreikningi sveitarfélags o.fl.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. apríl 2003 (Vestmannaeyjabær - Gildi yfirlýsingar um breytta röð varamanna í forföllum aðalmanns í bæjarstjórn)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. maí 2003 (Kópavogsbær - Málsmeðferð við úthlutun byggingarlóða, jafnræði, rannsóknar- og leiðbeiningarskylda, meðalhóf)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júní 2003 (Mýrdalshreppur - Breytingar á skipulagi heimanaksturs grunnskólanemenda úr dreifbýli, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. júlí 2003 (Vestmannaeyjabær - Kosning varamanna í bæjarráð)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. ágúst 2003 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Frávísun, uppsögn á samningi um rekstur leikskóla)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. febrúar 2004 (Sveitarfélagið X - Réttur sveitarstjórnarmanna til að krefjast upplýsinga um skuldastöðu einstaklinga við sveitarfélagið og bókun upplýsinga sem leynt eiga að fara í fundargerð sveitarstjórnar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. apríl 2004 (Seltjarnarneskaupstaður - Lögmæti skipunar starfshóps til að vinna að deiliskipulagi, fundargerðir)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. apríl 2004 (Sveitarfélagið Árborg - Úthlutun byggingarlóða, tilkynning ákvörðunar sem háð er staðfestingu nefndar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. apríl 2004 (Sveitarfélagið X. - Hæfi aðal- og varamanna við meðferð og afgreiðslu aðalskipulagstillögu)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. maí 2004 (Dalabyggð - Vantraust á varaoddvita, skipti á fulltrúum í nefndum, fundarstjórn)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. ágúst 2004 (Reykjavíkurborg - Ráðning sveitarstjórnarmanna í starf hjá sveitarfélagi, almennt hæfi)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. ágúst 2004 (Norður Hérað - Heimild sveitarstjórnar til að ákveða sameiningu að lokinni atkvæðagreiðslu og skylda til að halda borgarfund um málið)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. september 2004 (Vestmannaeyjabær - Lögmæti frestunar á reglulegum fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. október 2004 (Dalvíkurbyggð - Réttindi og skyldur áheyrnarfulltrúa í fræðsluráði, óformlegir vinnufundir nefnda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. október 2004 (Sandgerðisbær - Skylda til að afla álits sérfróðs aðila vegna verulegra skuldbindinga)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. nóvember 2004 (Sveitarfélagið X - Dagskrá sveitarstjórnarfundar, lokun fundar, sveitarstjórnarmanni vikið af fundi vegna vanhæfis)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. nóvember 2004 (Sveitarfélagið X - Synjun um að taka áður rætt mál á dagskrá sveitarstjórnarfundar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. janúar 2005 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Hæfi sveitarstjórnarfulltrúa sem sæti á í stjórn samvinnufélags, breyting aðalskipulags)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2005 (Ásahreppur - Framkvæmd lokaðs útboðs, heimild til skipunar starfshóps um val á verktaka)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 1. júní 2005 (Stykkishólmsbær - Ráðning í stöðu hafnarvarðar, rannsóknarskylda stjórnvalds, rökstuðningur)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júní 2005 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Fækkun kennslustaða grunnskóla, hæfi)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. júlí 2005 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Ákvörðun sveitarstjórnar um að úthluta lóðum í stað þess að selja þær hæstbjóðendum, frávísun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. ágúst 2005 (Sveitarfélagið Árborg - Framkvæmd útdráttar, reglur sveitarfélags um úthlutun byggingarlóða)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. september 2005 (Reykjavíkurborg - Beiting heimildar í 25. gr. tekjustofnalaga til lækkunar útsvarsstofns, ógilding)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. september 2005 (Vestmannaeyjabær - Afgreiðsla þriggja ára áætlunar, frestur til afhendingar gagna til bæjarfulltrúa)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. október 2005 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Boðun varamanna, hæfi, fundarstjórn oddvita, undirritun fundargerðar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. október 2005 (Broddaneshreppur - Ákvörðun um skólaakstur, vanhæfi)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. nóvember 2005 (Garðabær - Hæfi fulltrúa í skipulagsnefnd, aðild að félagasamtökum)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. mars 2006 (Grindavíkurbær - Fundarstjórn og úrskurðarvald oddvita, dagskrá sveitarstjórnarfundar, bókunarréttur)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. júní 2006 (Sveitarfélagið Árborg - Málsmeðferð skipulags- og byggingarnefndar, framsending)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. júlí 2006 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Frestun ákvörðunar, andmælaréttur, skortur á tilkynningu um málsmeðferð)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. júlí 2006 (Akraneskaupstaður - Úthlutun byggingarlóðar til atvinnustarfsemi, jafnræðisregla, andmælaréttur, deiliskipulag)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. ágúst 2006 (Grindavíkurbær - Framlagning fundargerða nefnda, dagskrá sveitarstjórnarfunda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 13. september 2006 (Sveitarfélagið Vogar - Framkvæmd kosningar fulltrúa á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. desember 2006 (Samningsgerð á grundvelli ákvörðunar umhverfisráðs fyrir staðfestingu bæjarstjórnar. Fullnaðarafgreiðsla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. desember 2006 (Sveitarfélagið Ölfus - Synjun form. bæjarráðs um að taka mál á dagskrá, bókunarréttur)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. mars 2007 (Grundarfjarðarbær - Synjun á endurgreiðslu gatnagerðargjalds)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. maí 2007 (Dalvíkurbyggð - Reglur um úthlutun lóða, veiting byggingar- og graftrarleyfis (frávísun að hluta))[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. júní 2007 (Vesturbyggð - Dagskrá sveitarstjórnarfunda, úrskurðarvald og fundarstjórn oddvita)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2021 dags. 8. júlí 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2024 dags. 20. mars 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2024 dags. 13. ágúst 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12010060 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16010104 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR1901161 dags. 23. maí 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Forsætisráðuneytið

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 1/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 6/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 7/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-75/2005 dags. 24. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-3/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-308/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-307/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-306/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-305/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-304/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-303/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-136/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-136/2008 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-70/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-2/2010 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2012 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-202/2010 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-73/2012 dags. 4. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Ö-1/2013 dags. 5. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-120/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2013 dags. 25. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-59/2012 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-50/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-2/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2014 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-52/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-4/2017 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2017 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2017 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2018 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2019 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2020 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-85/2020 dags. 27. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Ö-196/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-403/2004 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-4/2006 dags. 5. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-234/2006 dags. 13. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-293/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-614/2006 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-471/2006 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-341/2008 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-580/2007 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2008 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-108/2008 dags. 26. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-106/2008 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-346/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-109/2010 dags. 18. ágúst 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-93/2011 dags. 26. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-225/2011 dags. 7. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-258/2010 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-230/2012 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-263/2013 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-167/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-1/2014 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-1/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-181/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-163/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-16/2014 dags. 1. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-264/2013 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-80/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-237/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2015 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-98/2016 dags. 18. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-206/2016 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-118/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-57/2018 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2020 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-288/2020 dags. 25. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-182/2020 dags. 10. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-415/2019 dags. 14. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-202/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-202/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-163/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-467/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-55/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-363/2022 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-91/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-37/2005 dags. 23. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-2/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-99/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-104/2008 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2013 dags. 26. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. T-1/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-84/2021 dags. 28. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-103/2023 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-82/2021 dags. 30. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-83/2021 dags. 30. ágúst 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-87/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-35/2025 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1440/2005 dags. 10. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1444/2005 dags. 20. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1196/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1206/2005 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2006 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-593/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-506/2006 dags. 11. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1422/2006 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2005 dags. 28. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1284/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-449/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-534/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2266/2006 dags. 29. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2097/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2008 dags. 23. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-2/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-586/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1689/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2220/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1059/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1686/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3164/2008 dags. 5. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1909/2009 dags. 8. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-741/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2616/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3705/2008 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3592/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2759/2009 dags. 6. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4029/2009 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-753/2010 dags. 24. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2009 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1433/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-59/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1347/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1037/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1882/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1893/2009 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2142/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1244/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-41/2011 dags. 20. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-108/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-144/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-730/2011 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-17/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1482/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1413/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 11. júní 2012[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-215/2012 dags. 20. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-407/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-904/2012 dags. 11. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-14/2012 dags. 26. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-407/2012 dags. 11. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-364/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-666/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-235/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-405/2012 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-250/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-195/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-5/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-9470/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-3/2014 dags. 1. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-47/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-45/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-110/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1189/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-377/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-85/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2014 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2014 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-109/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-19/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-18/2015 dags. 13. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1592/2014 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-291/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-502/2015 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-292/2015 dags. 22. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-663/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-702/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-154/2016 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-288/2015 dags. 6. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-14/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-16/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1291/2015 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-103/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-446/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-599/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1247/2015 dags. 10. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-529/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-59/2016 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-831/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 8. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-537/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-536/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-789/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1094/2016 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-396/2015 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2015 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-218/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2017 dags. 25. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-122/2018 dags. 26. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-992/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-577/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-36/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-10/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-975/2018 dags. 8. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2018 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-359/2019 dags. 24. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-200/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-178/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1234/2018 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-109/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1182/2018 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-910/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-87/2019 dags. 13. janúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-483/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2018 dags. 29. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1265/2017 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-787/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2398/2019 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1791/2019 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2012/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-19/2018 dags. 26. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1446/2019 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2205/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-480/2020 dags. 19. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1684/2019 dags. 6. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3088/2020 dags. 25. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2255/2020 dags. 7. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-418/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-89/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1991/2021 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-846/2021 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3096/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1709/2021 dags. 2. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-601/2021 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1521/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2330/2021 dags. 3. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2133/2021 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2220/2021 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2081/2021 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1230/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2476/2021 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2084/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-582/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1058/2022 dags. 2. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-649/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2185/2022 dags. 19. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1174/2023 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-503/2023 dags. 2. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2023 dags. 30. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-960/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-140/2023 dags. 6. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-707/2022 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1245/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1230/2021 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1364/2023 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1417/2023 dags. 28. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1851/2022 dags. 30. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2398/2023 dags. 12. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2393/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1572/2024 dags. 15. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-829/2024 dags. 20. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-777/2022 dags. 11. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1343/2024 dags. 4. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2058/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1741/2024 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-640/2025 dags. 20. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2988/2024 dags. 24. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2529/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-918/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-477/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2402/2024 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1979/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4728/2005 dags. 8. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7483/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4733/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3770/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6936/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1229/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-793/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9646/2004 dags. 16. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4315/2005 dags. 21. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7184/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1288/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6280/2005 dags. 10. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7365/2005 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7840/2005 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4914/2005 dags. 6. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7758/2005 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6591/2006 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1058/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2005 dags. 3. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2245/2006 dags. 11. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-244/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2188/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2006 dags. 13. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4914/2005 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2212/2006 dags. 16. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2006 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3099/2006 dags. 20. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3120/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7755/2005 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7754/2005 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-108/2007 dags. 23. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4038/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2237/2006 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6088/2006 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7849/2005 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5078/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3907/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1286/2007 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-751/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2606/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5982/2006 dags. 12. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1241/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2007 dags. 7. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-13/2007 dags. 23. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4325/2006 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3094/2006 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5900/2007 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7853/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4085/2007 dags. 12. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6108/2007 dags. 26. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-329/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-8/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8297/2007 dags. 4. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7312/2007 dags. 29. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5375/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3241/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7662/2007 dags. 2. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7000/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2082/2007 dags. 14. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7853/2007 dags. 11. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-245/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2008 dags. 4. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-8/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8589/2007 dags. 11. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4546/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6275/2006 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2813/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-657/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-16/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3829/2008 dags. 2. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1164/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4033/2008 dags. 23. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6753/2008 dags. 30. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2078/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8399/2008 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3020/2006 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5382/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4297/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1489/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-571/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-11/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5196/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5195/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9627/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3252/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1141/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2121/2007 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2007 dags. 20. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5599/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9557/2008 dags. 2. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12087/2008 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11642/2008 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8836/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6459/2009 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-948/2008 dags. 18. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-28/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-841/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7506/2009 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9568/2008 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2579/2009 dags. 16. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4639/2009 dags. 14. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-5/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9487/2009 dags. 19. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9261/2008 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10500/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1239/2010 dags. 28. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12039/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-30/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12161/2009 dags. 8. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6640/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12453/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8504/2009 dags. 2. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2010 dags. 22. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4301/2009 dags. 24. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 26. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2010 dags. 1. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4326/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-68/2009 dags. 3. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-138/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8678/2009 dags. 3. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3523/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-114/2010 dags. 1. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-47/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-86/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2042/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-681/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2051/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5474/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5862/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4903/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2398/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13800/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-484/2010 dags. 25. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-628/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-104/2010 dags. 27. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-476/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7518/2009 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-509/2011 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-166/2010 dags. 27. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-481/2010 dags. 4. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-264/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-756/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2396/2005 dags. 9. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-583/2010 dags. 12. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1605/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-870/2010 dags. 9. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-504/2010 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-553/2010 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-301/2010 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6693/2010 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-177/2010 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3458/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2048/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4450/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2355/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2005 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3808/2010 dags. 29. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-988/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-48/2010 dags. 3. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3878/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6465/2010 dags. 17. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1491/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-198/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-500/2010 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5861/2010 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2387/2011 dags. 29. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-159/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8680/2009 dags. 7. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4490/2011 dags. 12. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-102/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4284/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2602/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2889/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-92/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3780/2011 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-455/2011 dags. 13. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4877/2011 dags. 17. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1974/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-382/2011 dags. 11. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-420/2011 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2011 dags. 17. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-15/2012 dags. 22. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3948/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2047/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-80/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-273/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4454/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1804/2011 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1735/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2011 dags. 3. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-501/2010 dags. 4. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-388/2011 dags. 6. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1069/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-551/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-169/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1906/2011 dags. 28. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2012 dags. 7. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3949/2011 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1190/2011 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4831/2011 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-167/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1529/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-454/2011 dags. 1. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4190/2011 dags. 4. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-62/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-106/2011 dags. 11. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2356/2010 dags. 21. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2985/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2693/2012 dags. 19. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4256/2012 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2802/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1032/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2511/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3131/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1165/2012 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1645/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1642/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2012 dags. 19. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-910/2012 dags. 14. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-449/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3517/2012 dags. 8. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-606/2013 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-127/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-73/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-42/2013 dags. 3. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-41/2013 dags. 3. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-71/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2727/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1472/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-648/2012 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2838/2012 dags. 2. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-553/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2609/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2714/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3324/2012 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4092/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2013 dags. 23. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-947/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2012 dags. 3. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5041/2013 dags. 26. september 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1132/2014 dags. 7. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1131/2014 dags. 7. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-22/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-68/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5224/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-207/2013 dags. 19. nóvember 2014[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-745/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4272/2011 dags. 3. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-265/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3404/2012 dags. 9. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-657/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3876/2013 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2014 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3291/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-746/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4219/2013 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2771/2013 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1031/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1996/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3015/2013 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4783/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2974/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2789/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3361/2014 dags. 5. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-365/2014 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-913/2014 dags. 19. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-807/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-206/2013 dags. 26. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2012 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4278/2014 dags. 6. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-976/2014 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-163/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2013 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2534/2015 dags. 18. september 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2013 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5169/2014 dags. 2. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1382/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-529/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2740/2012 dags. 11. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5215/2013 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1644/2015 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2014 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-620/2014 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1670/2014 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2014 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1795/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2840/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2013 dags. 1. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2597/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2607/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-5/2015 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5148/2014 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2742/2012 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2277/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-81/2014 dags. 20. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1225/2015 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2012 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1572/2013 dags. 24. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3689/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-815/2015 dags. 12. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2012 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2014 dags. 5. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-39/2014 dags. 2. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-228/2016 dags. 13. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2012 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-23/2013 dags. 27. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-141/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-5/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-142/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2015 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4065/2011 dags. 4. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2783/2015 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2510/2013 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-862/2014 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3082/2015 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-16/2015 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-982/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1220/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-10/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2013 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1639/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1638/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1636/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1635/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-120/2011 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-531/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3512/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3509/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1568/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-484/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3617/2015 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-930/2016 dags. 5. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3078/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-483/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1476/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2458/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2016 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-1/2016 dags. 10. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3562/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3561/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1105/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3203/2015 dags. 8. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3244/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-497/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3733/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2016 dags. 28. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1691/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2016 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1946/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1290/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2016 dags. 2. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-9/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1102/2017 dags. 4. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1673/2017 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3069/2017 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2017 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1247/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-861/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-15/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-142/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-314/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1831/2017 dags. 15. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2113/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2016 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3768/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-945/2017 dags. 29. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-5/2018 dags. 6. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2014 dags. 19. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2958/2017 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3059/2016 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3435/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4056/2017 dags. 19. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-705/2016 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-958/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-195/2015 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2018 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-226/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3583/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-444/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1118/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1245/2017 dags. 18. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4055/2017 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3919/2017 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-234/2015 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2377/2018 dags. 10. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2015 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2018 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2731/2018 dags. 24. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2970/2017 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2017 dags. 9. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2018 dags. 7. ágúst 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3035/2018 dags. 9. ágúst 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2983/2018 dags. 24. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-824/2018 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1824/2017 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1270/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4684/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3603/2018 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2727/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3658/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2018 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5467/2019 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-3795/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2188/2019 dags. 27. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5339/2019 dags. 3. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5869/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3266/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3426/2012 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1710/2020 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3376/2020 dags. 1. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2019 dags. 10. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7190/2019 dags. 18. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6654/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-467/2020 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1436/2020 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2019 dags. 8. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-464/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3603/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7083/2019 dags. 18. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7084/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3800/2018 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7428/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2405/2018 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5061/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5737/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5179/2019 dags. 29. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3545/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-2174/2020 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4334/2018 dags. 15. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2310/2019 dags. 19. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-639/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-638/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5126/2020 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1959/2019 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1958/2019 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4312/2020 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-817/2019 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7203/2019 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2427/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7171/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2018 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5400/2020 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4135/2019 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7414/2019 dags. 6. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1926/2020 dags. 20. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3451/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-28/2019 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5633/2020 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6872/2019 dags. 19. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2020 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6082/2020 dags. 4. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3250/2018 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4307/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8268/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3223/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2026/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8164/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6950/2019 dags. 20. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3786/2018 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8057/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2868/2020 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4331/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3563/2021 dags. 15. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7986/2020 dags. 17. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5648/2020 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1093/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6521/2020 dags. 19. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3534/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4981/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3561/2021 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3505/2021 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8254/2020 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3604/2020 dags. 7. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3970/2021 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1340/2021 dags. 15. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1810/2021 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4922/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4077/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5283/2021 dags. 6. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2272/2021 dags. 13. september 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3364/2021 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2021 dags. 4. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3524/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2731/2021 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1504/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4875/2021 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5374/2021 dags. 15. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1454/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-686/2022 dags. 6. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-809/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-806/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2021 dags. 2. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1340/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-207/2013 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5877/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3839/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3740/2022 dags. 1. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4849/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1539/2022 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2021 dags. 20. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2454/2019 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3874/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2272/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5978/2022 dags. 25. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5303/2022 dags. 1. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3557/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2021 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1858/2021 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2209/2022 dags. 29. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3438/2021 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5897/2022 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5794/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5894/2022 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4818/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-562/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-682/2022 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8231/2020 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3149/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3074/2022 dags. 19. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2022 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1347/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4882/2022 dags. 19. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2174/2023 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3555/2023 dags. 21. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2023 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2784/2019 dags. 2. júlí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1343/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1404/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1037/2022 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6025/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2162/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2163/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1429/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2120/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7458/2023 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3815/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-598/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2086/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1350/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5019/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2657/2023 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2574/2024 dags. 17. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2024 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5184/2024 dags. 11. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3887/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1623/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6055/2024 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-489/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4509/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6939/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2024 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2024 dags. 14. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7768/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7769/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7770/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7771/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7772/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7773/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5679/2024 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5680/2024 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2024 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-835/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2024 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2725/2024 dags. 14. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4845/2023 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7026/2023 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5511/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2258/2025 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7507/2024 dags. 15. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2006 dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 11. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-4/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 3. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-6/2008 dags. 22. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-655/2007 dags. 18. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-240/2008 dags. 10. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2009 dags. 2. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-843/2008 dags. 2. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-626/2009 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-12/2010 dags. 10. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-199/2010 dags. 3. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-287/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-371/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-199/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-185/2011 dags. 7. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-296/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2013 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-170/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-184/2013 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-266/2014 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-26/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-158/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-4/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-158/2015 dags. 25. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 21. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-249/2016 dags. 12. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-3/2016 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-223/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-251/2016 dags. 26. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-61/2017 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 18. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-125/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-60/2019 dags. 20. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-201/2016 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-723/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-520/2021 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-580/2021 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-512/2023 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-151/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-612/2023 dags. 9. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-327/2024 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-490/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-433/2024 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. X-1/2006 dags. 21. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Y-2/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-255/2008 dags. 1. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-2/2010 dags. 16. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-2/2009 dags. 11. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-1/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-1/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-17/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-78/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-94/2014 dags. 29. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-33/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-48/2016 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-169/2020 dags. 26. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-136/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. T-5/2022 dags. 24. maí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-345/2004 dags. 24. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-450/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2008 dags. 19. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-451/2008 dags. 29. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-52/2009 dags. 7. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-289/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-35/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2009 dags. 2. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-148/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-68/2014 dags. 27. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-170/2014 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-95/2013 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-142/2015 dags. 6. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-73/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-90/2015 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2017 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-98/2017 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-2/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Z-1/2018 dags. 2. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-6/2019 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-297/2019 dags. 20. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-102/2020 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-65/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-72/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-180/2021 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-220/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2019 dags. 24. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-187/2022 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2022 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-133/2021 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-287/2023 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-186/2025 dags. 1. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 5/2020 dags. 22. desember 2020[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 6/2020 dags. 22. desember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 12/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 26/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 45/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 15/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 29/2010 dags. 26. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 40/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121657 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040264 dags. 16. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins nr. IRR11040023 í máli nr. IRR11040023 dags. 23. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11020279 dags. 6. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 41/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11070169 dags. 21. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080006 dags. 26. október 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121502 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121549 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121548 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11120156 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12020271 dags. 6. mars 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080220 dags. 10. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030398 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11060303 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100252 dags. 21. júní 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12050256 dags. 21. júní 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080220 dags. 22. júní 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11020137 dags. 21. desember 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11050103 dags. 4. mars 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110186 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12080262 dags. 11. júní 2013[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13110143 dags. 18. mars 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12100058 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14040228 dags. 2. desember 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14070211 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15090111 dags. 8. desember 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15090216 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010633 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010399 dags. 12. september 2022[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22080122 dags. 7. október 2022[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22080026 dags. 16. janúar 2023[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22011025 dags. 25. apríl 2023[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010985 dags. 21. júlí 2023[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010985 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN23120330 dags. 25. október 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24020034 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í málum nr. IRN22010985 o.fl. dags. 15. nóvember 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24010042 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24020021 dags. 12. desember 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24100008 dags. 17. desember 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24070064 dags. 2. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 10/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 25/2012 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 25/2013 dags. 5. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 18/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 20/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 2/2015 dags. 5. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 18/2015 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 22/2015 dags. 30. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 13/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 20/2012 dags. 5. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 69/2014 dags. 25. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 19/2013 dags. 11. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 97/2013 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 184/2013 dags. 3. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/1995 dags. 3. maí 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/1995 dags. 26. júní 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/1995 dags. 5. júlí 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/1995 dags. 12. júlí 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/1995 dags. 16. ágúst 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/1995 dags. 30. ágúst 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/1995 dags. 6. október 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/1995 dags. 6. október 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/1995 dags. 23. október 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 70/1995 dags. 29. desember 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 69/1995 dags. 29. desember 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/1995 dags. 21. febrúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/1996 dags. 10. júlí 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/1996 dags. 25. september 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 95/1996 dags. 21. mars 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/1997 dags. 16. apríl 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/1997 dags. 31. maí 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/1997 dags. 24. júlí 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/1997 dags. 24. júlí 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/1997 dags. 11. september 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/1997 dags. 12. nóvember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 78/1997 dags. 11. mars 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/1998 dags. 30. maí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/1998 dags. 10. september 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/1998 dags. 18. nóvember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 73/1998 dags. 28. nóvember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 77/1998 dags. 30. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 69/1998 dags. 30. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/1998 dags. 22. mars 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/1998 dags. 22. mars 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/1998 dags. 4. júní 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/1999 dags. 4. júní 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/1999 dags. 5. júlí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/1999 dags. 30. september 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2000 dags. 17. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2000 dags. 18. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2000 dags. 23. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2000 dags. 10. júlí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2000 dags. 22. ágúst 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2000 dags. 27. október 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2000 dags. 5. desember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2000 dags. 19. desember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2000 dags. 15. mars 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2001 dags. 27. mars 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2001 dags. 4. apríl 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2001 dags. 26. apríl 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2001 dags. 7. maí 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2001 dags. 4. júlí 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2001 dags. 22. ágúst 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2001 dags. 21. september 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2001 dags. 21. nóvember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2001 dags. 20. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2001 dags. 20. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2001 dags. 20. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2002 dags. 23. maí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2002 dags. 23. maí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2002 dags. 12. júlí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2002 dags. 11. september 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2002 dags. 2. október 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2002 dags. 18. desember 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2002 dags. 30. desember 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2002 dags. 30. desember 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2002 dags. 30. janúar 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2002 dags. 20. mars 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2003 dags. 13. júní 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2003 dags. 10. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2003 dags. 10. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2003 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2003 dags. 4. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2003 dags. 24. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2004 dags. 19. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2004 dags. 16. júní 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2004 dags. 9. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2004 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2004 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2004 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2004 dags. 31. ágúst 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2004 dags. 18. október 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2004 dags. 19. janúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2005 dags. 31. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/2004 dags. 31. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2004 dags. 18. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2005 dags. 14. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2005 dags. 26. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2005 dags. 26. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2005 dags. 26. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2005 dags. 24. ágúst 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2005 dags. 24. ágúst 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2005 dags. 13. september 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2005 dags. 9. nóvember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2005 dags. 23. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2005 dags. 23. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2005 dags. 23. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2005 dags. 23. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2005 dags. 13. febrúar 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2006 dags. 22. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2006 dags. 13. september 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2006 dags. 13. september 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2006 dags. 6. október 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2006 dags. 30. október 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2006 dags. 28. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2006 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2006 dags. 26. febrúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2007 dags. 26. febrúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2007 dags. 25. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2007 dags. 25. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2007 dags. 25. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2007 dags. 9. október 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2007 dags. 9. október 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2008 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2008 dags. 27. maí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2008 dags. 2. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2008 dags. 2. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2008 dags. 2. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2008 dags. 19. september 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2009 dags. 17. apríl 2009 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2009 dags. 17. apríl 2009 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2009 dags. 22. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2009 dags. 8. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2009 dags. 8. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2009 dags. 8. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2010 dags. 30. júní 2010 (1)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2010 dags. 30. júní 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2010 dags. 18. október 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2010 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2010 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2011 dags. 10. júní 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2011 dags. 10. júní 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2012 dags. 1. október 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2012 dags. 20. mars 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2012 dags. 20. mars 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2012 dags. 20. mars 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2013 dags. 20. júní 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2012 dags. 20. júní 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2013 dags. 2. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2013 dags. 2. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2013 dags. 28. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2013 dags. 16. desember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 67/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 77/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 79/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2014 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 88/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 89/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2014 dags. 20. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2014 dags. 8. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2014 dags. 6. október 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2014 dags. 6. október 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2014 dags. 13. janúar 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2014 dags. 13. janúar 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2015 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2015 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2015 dags. 11. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2015 dags. 31. ágúst 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2016 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2015 dags. 22. júní 2015 (1)[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2015 dags. 22. júní 2016 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2017 dags. 31. mars 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2015 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2017 dags. 17. maí 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 72/2017 dags. 12. febrúar 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 74/2017 dags. 12. febrúar 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2018 dags. 23. mars 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2018 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2018 dags. 7. maí 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2018 dags. 7. maí 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2018 dags. 28. maí 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2018 dags. 28. maí 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2018 dags. 28. maí 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2018 dags. 14. ágúst 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 67/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 71/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 72/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 68/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 69/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 91/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 90/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 105/2018 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 109/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 116/2018 dags. 11. mars 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 122/2018 dags. 11. mars 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 74/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 86/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 77/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 111/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 112/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 99/2019 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 109/2019 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2020 dags. 9. júní 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2020 dags. 3. júlí 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 67/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 73/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 98/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 103/2020 dags. 21. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 109/2020 dags. 21. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 108/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 126/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 106/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 134/2020 dags. 22. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 137/2020 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 133/2020 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 139/2020 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2021 dags. 14. júní 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2021 dags. 14. júní 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 72/2021 dags. 13. júlí 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 67/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 91/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 92/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 86/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 71/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2022 dags. 15. mars 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2022 dags. 15. mars 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 123/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 68/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 95/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2022 dags. 19. janúar 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 102/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 93/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 104/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 70/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 91/2023 dags. 12. mars 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 109/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 110/2023 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 129/2023 dags. 1. október 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 119/2023 dags. 8. október 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 116/2023 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2024 dags. 12. desember 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2024 dags. 31. mars 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2024 dags. 29. apríl 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 116/2024 dags. 3. október 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 73/2024 dags. 3. október 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 102/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 138/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/1991 dags. 20. nóvember 1991[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1991 dags. 20. nóvember 1991[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/1995 dags. 26. febrúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1996 dags. 15. október 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/1997 dags. 15. desember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1997 dags. 23. febrúar 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/1998 dags. 11. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1999 dags. 11. júní 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/1999 dags. 27. júlí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/1999 dags. 10. desember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 16/1999 dags. 28. febrúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/1999 dags. 8. mars 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 21/1999 dags. 9. september 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 22/1999 dags. 25. september 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2002 dags. 21. febrúar 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/2003 dags. 24. ágúst 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2005 dags. 8. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2006 dags. 18. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2007 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2015 dags. 20. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2018 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2019 dags. 17. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/2021 dags. 6. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/2022 dags. 8. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 22/2022 dags. 29. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2023 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 38/2007 dags. 18. janúar 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 79/2017 dags. 7. júní 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2002 dags. 2. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2002 dags. 6. maí 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2002 dags. 29. maí 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2002 dags. 8. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2002 dags. 11. september 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2002 dags. 28. október 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2002 dags. 28. október 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2002 dags. 10. desember 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2002 dags. 13. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2003 dags. 3. mars 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2003 dags. 12. maí 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2003 dags. 3. júní 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2003 dags. 24. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2003 dags. 19. september 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2003 dags. 14. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2004 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2004 dags. 26. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2004 dags. 11. maí 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2003 dags. 11. maí 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2004 dags. 5. ágúst 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2004 dags. 23. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2004 dags. 28. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2004 dags. 28. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2005 dags. 10. mars 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2004 dags. 29. mars 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2004 dags. 19. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2005 dags. 3. júní 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2005 dags. 8. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2005 dags. 2. ágúst 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2005 dags. 23. ágúst 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2005 dags. 5. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2005 dags. 19. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2005 dags. 6. desember 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2005 dags. 9. desember 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2006 dags. 2. maí 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2006 dags. 19. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2006 dags. 20. júní 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2006 dags. 23. ágúst 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2007 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2007 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2007 dags. 8. maí 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2008 dags. 19. september 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2009 dags. 29. júlí 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2009 dags. 15. júní 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2010 dags. 15. júní 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2010 dags. 14. október 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2011 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2012 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2012 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2014 dags. 20. mars 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2015 dags. 18. nóvember 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2016 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2017 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2017 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2017 dags. 4. júní 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2018 dags. 4. september 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2018 dags. 24. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2018 dags. 21. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2018 dags. 15. apríl 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2019 dags. 17. maí 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2019 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2019 dags. 2. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2019 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2020 dags. 9. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2020 dags. 25. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2020 dags. 9. júní 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2020 dags. 31. ágúst 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2020 dags. 17. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2020 dags. 19. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2019 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2021 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2021 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2021 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2021 dags. 19. júlí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2021 dags. 5. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2021 dags. 27. september 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2022 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2022 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2022 dags. 4. mars 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2022 dags. 14. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2022 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2022 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2022 dags. 26. júlí 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2022 dags. 4. ágúst 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2023 dags. 9. október 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2023 dags. 9. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2024 dags. 11. júlí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2024 dags. 11. júlí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2024 dags. 21. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2024 dags. 21. ágúst 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2024 dags. 6. september 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2024 dags. 24. október 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2024 dags. 2. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2024 dags. 31. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2024 dags. 12. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2024 dags. 1. apríl 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2025 dags. 4. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2024 dags. 12. júní 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2025 dags. 12. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 486/2018 í máli nr. KNU18100035 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 3/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 20/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 84/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 18/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 14/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 7/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 2/1999 dags. 24. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 3/2000 dags. 23. október 2000[HTML]

Fara á yfirlit

Landsdómur

Úrskurður Landsdóms dags. 22. mars 2011 í máli nr. 2/2011 (Saksóknari Alþingis gegn forsætisráðuneytinu og Geir Hilmari Haarde)[HTML][PDF]

Úrskurður Landsdóms dags. 3. október 2011 í máli nr. 3/2011 (Alþingi gegn Geir Hilmari Haarde)[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 138/2018 dags. 21. febrúar 2018 (Söluskáli á Seltjarnarnesi)[HTML][PDF]

Lrú. 135/2018 dags. 22. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 180/2018 dags. 13. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 328/2018 dags. 18. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 35/2018 dags. 18. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 358/2018 dags. 23. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 451/2018 dags. 8. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 62/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 681/2018 dags. 12. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 664/2018 dags. 12. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 644/2018 dags. 13. september 2018 (Yfirlýsing um að virða erfðaskrá)[HTML][PDF]

Lrd. 186/2018 dags. 28. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 697/2018 dags. 1. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 395/2018 dags. 2. nóvember 2018 (Íslenskir endurskoðendur)[HTML][PDF]

Lrd. 284/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 237/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 774/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 729/2018 dags. 13. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 768/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 377/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 775/2018 dags. 3. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 349/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 281/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 369/2018 dags. 18. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 306/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 467/2018 dags. 8. febrúar 2019 (Lífstíðarábúð)[HTML][PDF]
Ábúandi jarðar vanrækti að greiða leigu er næmi 1% af fasteignarmati eignanna og leit Landsréttur svo á að jarðareigandanum hafi verið heimilt að rifta samningnum og víkja ábúanda af jörðinni.
Lrd. 557/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 548/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 476/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 734/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrd. 530/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 483/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 61/2019 dags. 21. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 78/2019 dags. 27. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 488/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 66/2019 dags. 5. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 528/2018 dags. 8. mars 2019 (Málamyndaafsöl)[HTML][PDF]
Á þessari stundu (12. mars 2019) liggja ekki fyrir upplýsingar um að málskotsbeiðni hafi verið send til Hæstaréttar.
Lrú. 901/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 633/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 549/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 152/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 172/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 795/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 591/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 170/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 191/2019 dags. 2. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 177/2019 dags. 14. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 240/2019 dags. 15. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 122/2019 dags. 15. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 283/2019 dags. 22. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 282/2019 dags. 22. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 701/2018 dags. 7. júní 2019 (Engjasel 84)[HTML][PDF]
Seljandi eignar var talinn hafa mátt vita af fyrirhuguðum framkvæmdum húsfélags þótt hann hafi ekki verið staddur á þeim húsfundi þar sem þær voru ákveðnar. Þessar framkvæmdir voru þess eðlis að seljandi hefði átt að upplýsa kaupandann um þær. Fallist var því á skaðabótakröfu vegna galla.
Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 777/2018 dags. 21. júní 2019 (Þverbrekka 4)[HTML][PDF]
Seljandi hafði verið giftur bróðurdóttur formanns húsfélags sem hafði gegnt því embætti í dágóðan hluta undanfarinna 30 ára og sá aðili hafði séð um reglulegt viðhald fjöleignarhússins. Varð þetta til þess að seljandinn var talinn hafa vitað eða mátt vitað af annmörkum á gluggum eignarinnar.
Lrú. 424/2019 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 357/2019 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 400/2019 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 299/2019 dags. 3. júlí 2019 (Fyrirframgreiddur arfur)[HTML][PDF]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 498/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 541/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 429/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 402/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 522/2019 dags. 2. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 881/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 373/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 192/2019 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 847/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 153/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 169/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 37/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 332/2018 dags. 6. desember 2019 (Viðskiptavakt)[HTML][PDF]

Lrd. 921/2018 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 783/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 845/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 736/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 735/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 407/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 263/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 896/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 334/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 28/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 11/2020 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 27/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 26/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 37/2020 dags. 11. mars 2020 (Héðinsreitur)[HTML][PDF]
Krafist var skaðabóta upp á fjóra milljarða króna í héraði. Málinu var vísað aftur heim í hérað til löglegrar meðferðar.
Lrd. 363/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 354/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 75/2020 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 335/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 54/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 180/2019 dags. 27. mars 2020 (Sérmerktar glerflöskur)[HTML][PDF]
Kaupandi tólf þúsund glerflaskna tilkynnti strax eftir afhendingu um að um það bil þúsund þeirra væru gallaðar. Hins vegar tilkynnti hann ekki fyrr en löngu síðar um galla á öðrum flöskum. Landsréttur taldi óljóst hvort gallarnir hefðu verið til staðar við afhendingu og að kaupandinn hefði ekki sýnt fram á að svo hefði verið. Kaupandi glerflaskanna var því talinn hafa vanrækt rannsóknarskyldu sína með því að skoða sendinguna ekki nógu vel og þurfti hann því að sæta afleiðingum þess.
Lrú. 101/2020 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 567/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 291/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 166/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 119/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 575/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 243/2020 dags. 5. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 410/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 227/2020 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 917/2018 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 563/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 324/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 291/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 585/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 415/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 321/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 418/2020 dags. 31. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 406/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 523/2020 dags. 29. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 546/2020 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 459/2020 dags. 19. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 736/2018 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 343/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 591/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 838/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 421/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 757/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 567/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 562/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 625/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 435/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 800/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 829/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 732/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 733/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 665/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 647/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 293/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 707/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 6/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 873/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML][PDF]

Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 215/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 781/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 85/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 29/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 105/2020 dags. 21. maí 2021

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 200/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 294/2021 dags. 9. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 144/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 30/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 82/2021 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 340/2021 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 319/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 507/2021 dags. 29. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 335/2021 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 105/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 386/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 578/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 618/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 651/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 481/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 477/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 425/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 635/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 602/2021 dags. 6. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 690/2021 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 677/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 747/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 631/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 592/2020 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 510/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 4/2022 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 224/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 35/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 23/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 84/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 83/2022 dags. 14. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 87/2022 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 686/2020 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 202/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 243/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 181/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 365/2021 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 144/2022 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 74/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 392/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 228/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 201/2022 dags. 24. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 52/2022 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 114/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 297/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 296/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 466/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 463/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 468/2022 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 252/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 347/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 479/2022 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 413/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 441/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 527/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 528/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 323/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 324/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 424/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 537/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 530/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 458/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 488/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 308/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 555/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 721/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 615/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 722/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 708/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 709/2022 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 38/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 668/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 1/2023 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 746/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 456/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 44/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 510/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 663/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 743/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 652/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 752/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 2/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 85/2023 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 662/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 98/2023 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 3/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 181/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 753/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 21/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 213/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 153/2023 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 271/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 181/2021 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 30/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 127/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 457/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 499/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 249/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 117/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 79/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 121/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 87/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 330/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 312/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 450/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 184/2022 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 470/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 266/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 234/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 351/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 40/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 236/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 777/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 448/2023 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 459/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 418/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 393/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 395/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 392/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 440/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 233/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 354/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 442/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 735/2022 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 683/2023 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 570/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 396/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 771/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 682/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 476/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 687/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 701/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 462/2022 dags. 19. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 701/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 308/2021 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 473/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 522/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 864/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 861/2023 dags. 12. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 707/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 885/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 837/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 224/2023 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 767/2022 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 177/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 156/2024 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 4/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 52/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 72/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 824/2022 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 591/2022 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 840/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 216/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 117/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 298/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 296/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 625/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrd. 319/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 263/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 332/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 267/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 273/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 469/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 358/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 257/2023 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 559/2024 dags. 25. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 494/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 584/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 638/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 766/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 793/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 470/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 714/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 531/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 879/2023 dags. 16. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1003/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 549/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 978/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 988/2024 dags. 7. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 876/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 798/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 402/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 306/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1027/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 75/2025 dags. 4. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 839/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 655/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 94/2025 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 338/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 615/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 49/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 37/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 198/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 612/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 203/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 179/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 59/2025 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 193/2025 dags. 25. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 148/2025 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 76/2024 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 576/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 767/2022 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 345/2025 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 814/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 359/2025 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 491/2025 dags. 9. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 444/2025 dags. 19. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 530/2024 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 483/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 484/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 331/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 607/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 241/2025 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 280/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 524/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 656/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 370/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 866/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 414/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 824/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 826/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 975/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 873/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 261/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1915:425 í máli nr. 37/1914[PDF]

Lyrd. 1915:449 í máli nr. 43/1914[PDF]

Lyrd. 1918:342 í máli nr. 72/1917[PDF]

Fara á yfirlit

Mannanafnanefnd

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 71/2006 dags. 6. október 2006 (Vibeke (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 81/2006 dags. 24. nóvember 2006 (Korka (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 77/2006 dags. 6. desember 2006 (Gull (kvk.), Gull (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 28. janúar 2007 (Marit (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 8/2007 dags. 19. febrúar 2007 (Bergheiður (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 10/2007 dags. 6. mars 2007 (Gídeon (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 32/2007 dags. 9. júlí 2007 (Hávarr (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 51/2007 dags. 10. september 2007 (Kjarrval (Millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 53/2007 dags. 24. október 2007 (Pia (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 66/2007 dags. 5. desember 2007 (Nikanor (kk.) og Ezra (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 69/2007 dags. 22. desember 2007 (Hörðdal (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 8/2008 dags. 30. janúar 2008 (Robert (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 20/2008 dags. 8. apríl 2008 (Deimien (kk.) og Deimian (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 35/2008 dags. 16. maí 2008 (Öxar (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 36/2008 dags. 4. júní 2008 (Vetrarrós (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 37/2008 dags. 9. júní 2008 (Dórathea (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 38/2008 dags. 27. júní 2008 (Carlos (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 39/2008 dags. 7. júlí 2008 (Bassí (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 58/2008 dags. 26. september 2008 (Þjóðann (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 59/2008 dags. 9. október 2008 (Aðólf (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 89/2008 dags. 23. desember 2008 (Gumma (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 10/2009 dags. 28. janúar 2009 (Tjaldur (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 25/2009 dags. 28. febrúar 2009 (Mikkel (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 26/2009 dags. 1. apríl 2009 (Aðalrós (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 28/2009 dags. 6. apríl 2009 (Manúela (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 34/2009 dags. 8. maí 2009 (Keran (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 47/2009 dags. 4. júní 2009 (Frostrós (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 48/2009 dags. 10. júní 2009 (Alanta (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 72/2009 dags. 10. ágúst 2009 (Gullý (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 73/2009 dags. 10. september 2009 (Bergjón (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 70/2009 dags. 23. september 2009 (Sidney (kvk.) og Sydney (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 80/2009 dags. 28. október 2009 (Moli (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 85/2021 dags. 26. júlí 2021 (Casandra (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 62/2021 dags. 6. ágúst 2021 (Charlie (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 71/2021 dags. 6. ágúst 2021 (António (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 60/2021 dags. 6. ágúst 2021 (Skylar (kynhlutlaust))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 76/2021 dags. 6. ágúst 2021 (Saara (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 51/2021 dags. 6. ágúst 2021 (Thalia (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 90/2021 dags. 11. ágúst 2021 (Lissie (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 87/2021 dags. 11. ágúst 2021 (Sarah (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 81/2021 dags. 11. ágúst 2021 (Octavius (millinafn - kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 93/2021 dags. 11. ágúst 2021 (Apollo (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 88/2021 dags. 11. ágúst 2021 (May (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 101/2021 dags. 9. september 2021 (Tatiana (kvk.) og Tayana (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 114/2021 dags. 9. september 2021 (Liisa (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 118/2021 dags. 9. september 2021 (Zar (kk. & millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 109/2021 dags. 9. september 2021 (Cleopatra (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 110/2021 dags. 9. september 2021 (Lilith (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 123/2021 dags. 9. september 2021 (Niels (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 112/2021 dags. 9. september 2021 (Alpha (kynhlutlaust))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 135/2021 dags. 4. október 2021 (Emi (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 145/2021 dags. 12. október 2021 (Rosemarie (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 134/2021 dags. 12. október 2021 (Elliott (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 132/2021 dags. 12. október 2021 (Zion (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 142/2021 dags. 12. október 2021 (Kateri (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 149/2021 dags. 17. nóvember 2021 (Ullr (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 152/2021 dags. 17. nóvember 2021 (Leonardo (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 146/2021 dags. 17. nóvember 2021 (Erykah (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 162/2021 dags. 17. nóvember 2021 (Tereza (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 153/2021 dags. 17. nóvember 2021 (Gottlieb (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 158/2021 dags. 17. nóvember 2021 (Heiðr (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 160/2021 dags. 23. nóvember 2021 (Jasmine (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 185/2021 dags. 9. desember 2021 (Aaliyah (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 186/2021 dags. 16. desember 2021 (Thalía (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 184/2021 dags. 16. desember 2021 (Villiam (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 139/2021 dags. 13. janúar 2022 (Moon (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 8/2022 dags. 13. janúar 2022 (Chris (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 174/2021 dags. 13. janúar 2022 (Regin (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 7/2022 dags. 13. janúar 2022 (Viola (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 15/2022 dags. 26. janúar 2022 (Ýda (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 13/2022 dags. 26. janúar 2022 (Matheo (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 16/2022 dags. 26. janúar 2022 (Lucy (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 11/2022 dags. 26. janúar 2022 (Dylan (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 19/2022 dags. 1. mars 2022 (Þórunnborg (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 17/2022 dags. 1. mars 2022 (Ivan (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 23/2022 dags. 1. mars 2022 (Ýda (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 38/2022 dags. 1. mars 2022 (Nieljohníus (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 22/2022 dags. 1. mars 2022 (Amarie (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 18/2022 dags. 1. mars 2022 (Mattheó (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 28/2022 dags. 22. mars 2022 (Ayah (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 30/2022 dags. 22. mars 2022 (Isak (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 37/2022 dags. 22. mars 2022 (Alexsandra (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 45/2022 dags. 25. apríl 2022 (Rayna (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 42/2022 dags. 25. apríl 2022 (Theadór (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 65/2022 dags. 24. maí 2022 (Þórunnbjörg (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 66/2022 dags. 24. maí 2022 (Kenya (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 57/2022 dags. 24. maí 2022 (Ray (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 68/2022 dags. 24. maí 2022 (Senjor (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 85/2022 dags. 20. júní 2022 (Elias (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 88/2022 dags. 20. júní 2022 (Buck (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 93/2022 dags. 11. júlí 2022 (Marino (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 105/2022 dags. 10. ágúst 2022 (Celin (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 118/2022 dags. 5. september 2022 (Freya (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 124/2022 dags. 7. október 2022 (Elio (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 148/2022 dags. 30. nóvember 2022 (Scott (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 141/2022 dags. 30. nóvember 2022 (Sammy (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 138/2022 dags. 30. nóvember 2022 (Miguel (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 154/2022 dags. 10. desember 2022 (Borghild (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 161/2022 dags. 5. janúar 2023 (Bendt (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 151/2022 dags. 5. janúar 2023 (Zachary (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 155/2022 dags. 5. janúar 2023 (Amir (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 5. janúar 2023 (Xavier (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 160/2022 dags. 5. janúar 2023 (Nathalía (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 156/2022 dags. 5. janúar 2023 (Sonny (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 165/2022 dags. 13. janúar 2023 (Kenny (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 7/2023 dags. 9. febrúar 2023 (Adolph (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 11/2023 dags. 9. febrúar 2023 (Marianne (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 15/2023 dags. 9. febrúar 2023 (Aisha (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 12/2023 dags. 9. febrúar 2023 (Athen (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 27/2023 dags. 9. mars 2023 (Chloé (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 26/2023 dags. 9. mars 2023 (Benjamin (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 42/2023 dags. 30. mars 2023 (Isidora (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 40/2023 dags. 30. mars 2023 (Arora (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 41/2023 dags. 30. mars 2023 (Luca (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 52/2023 dags. 4. maí 2023 (Sasha (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 46/2023 dags. 4. maí 2023 (Talitha (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 64/2023 dags. 7. júní 2023 (Elenora (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 58/2023 dags. 7. júní 2023 (Marion (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 65/2023 dags. 7. júní 2023 (Alica (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 66/2023 dags. 7. júní 2023 (Aariah (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 62/2023 dags. 7. júní 2023 (Quin (kynhlutlaust))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 57/2023 dags. 7. júní 2023 (Chrissie (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 69/2023 dags. 17. júlí 2023 (Michell (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 77/2023 dags. 25. ágúst 2023 (Özur (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 97/2023 dags. 2. október 2023 (Octavía (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 88/2023 dags. 2. október 2023 (Ezra (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 92/2023 dags. 2. október 2023 (Kaia (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 93/2023 dags. 2. október 2023 (Zulima (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 90/2023 dags. 2. október 2023 (Cara (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 86/2023 dags. 2. október 2023 (Brynjarr (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 100/2023 dags. 2. október 2023 (Winter (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 109/2023 dags. 30. október 2023 (Enya (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 111/2023 dags. 6. desember 2023 (Octavia (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 122/2023 dags. 6. desember 2023 (Leah (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 123/2023 dags. 6. desember 2023 (Talia (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 21/2024 dags. 7. mars 2024 (Íja (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 16/2024 dags. 7. mars 2024 (Veronica (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 20/2024 dags. 7. mars 2024 (Paolo (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 28/2024 dags. 7. mars 2024 (Bjarkarr (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 11/2024 dags. 7. mars 2024 (Adriana (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 40/2024 dags. 13. mars 2024 (Universe (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 43/2024 dags. 13. mars 2024 (Luka (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 39/2024 dags. 13. mars 2024 (Byte (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 45/2024 dags. 16. apríl 2024 (Boom (millinafn & eiginnafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 18/2024 dags. 16. apríl 2024 (Bergman (kk. & millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 46/2024 dags. 16. apríl 2024 (Óðr (kk.) & Óður (kk.) til vara)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 49/2024 dags. 16. apríl 2024 (Althea (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 57/2024 dags. 16. apríl 2024 (Cyrus (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 59/2024 dags. 24. apríl 2024 (Arianna (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 62/2024 dags. 24. apríl 2024 (Libya (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 60/2024 dags. 24. apríl 2024 (Jones (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 58/2024 dags. 26. apríl 2024 (Kaya (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 72/2024 dags. 2. júlí 2024 (Ana (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 71/2024 dags. 2. júlí 2024 (Ahelia (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 76/2024 dags. 2. júlí 2024 (Hronn (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 78/2024 dags. 19. ágúst 2024 (Salvarr (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 87/2024 dags. 23. ágúst 2024 (Hennie (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 89/2024 dags. 23. ágúst 2024 (Josef (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 79/2024 dags. 23. ágúst 2024 (Amira (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 98/2024 dags. 16. september 2024 (Baldr (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 100/2024 dags. 16. september 2024 (Gonzales (eiginnafn - millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 97/2024 dags. 16. september 2024 (Milan (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 116/2024 dags. 21. október 2024 (Mateo (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 117/2024 dags. 21. október 2024 (Aveline (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 3/2025 dags. 23. janúar 2025 (Aksel (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 132/2024 dags. 23. janúar 2025 (Omar (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 5/2025 dags. 23. janúar 2025 (Malcolm (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 2/2025 dags. 23. janúar 2025 (Birkirr (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 11/2025 dags. 7. febrúar 2025 (Mio (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 15/2025 dags. 10. febrúar 2025 (Reinholdt (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 12/2025 dags. 20. febrúar 2025 (Hannah (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 21/2025 dags. 20. febrúar 2025 (Kjartann (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 13/2025 dags. 24. mars 2025 (Illuminati (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 28/2025 dags. 24. mars 2025 (Thiago (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 25/2025 dags. 24. mars 2025 (Anteo (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 32/2025 dags. 8. maí 2025 (Beth (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 37/2025 dags. 8. maí 2025 (Dania (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 40/2025 dags. 8. maí 2025 (Dawn (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 48/2025 dags. 23. maí 2025 (Alexia (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 46/2025 dags. 23. maí 2025 (Míkah (kvk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 43/2025 dags. 23. maí 2025 (Theadóra (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 53/2025 dags. 4. júní 2025 (Anya (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 55/2025 dags. 23. júní 2025 (Kareem (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 51/2025 dags. 24. júní 2025 (Celina (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 57/2025 dags. 24. júní 2025 (Baggio (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 61/2025 dags. 24. júní 2025 (Eugenía (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 81/2025 dags. 13. ágúst 2025 (Teodor (kk. - hefðaður ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 76/2025 dags. 13. ágúst 2025 (Kaleo (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 67/2025 dags. 13. ágúst 2025 (Sky (kynhlutlaust eiginnafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 82/2025 dags. 13. ágúst 2025 (Nicolai (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 70/2025 dags. 13. ágúst 2025 (Josephine (kvk. - hefðaður ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 91/2025 dags. 18. september 2025 (Natasha (kvk. - ritháttarafbrigði))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 93/2025 dags. 7. október 2025 (Jaokhun (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 98/2025 dags. 7. október 2025 (Ivy (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 88/2025 dags. 7. október 2025 (Meryem (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 94/2025 dags. 7. október 2025 (Khanom (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 100/2025 dags. 7. október 2025 (Tenchi (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 107/2025 dags. 31. október 2025 (Ai (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 115/2025 dags. 19. nóvember 2025 (Carlo (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 111/2025 dags. 19. nóvember 2025 (Ian (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 104/2025 dags. 20. nóvember 2025 (Enora (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 119/2025 dags. 20. nóvember 2025 (Rick (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 118/2025 dags. 20. nóvember 2025 (Raven (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 126/2025 dags. 18. desember 2025 (Óðin (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 117/2025 dags. 18. desember 2025 (Love (kvk.))[HTML]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Sannikov gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (176/22)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. ágúst 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. mars 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. desember 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1991 dags. 23. janúar 1992[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1993 dags. 30. desember 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1999 dags. 20. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2002 dags. 6. maí 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2009 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 26. október 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2020 dags. 29. júní 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2020 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2021 dags. 28. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2023 dags. 24. júní 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2025 dags. 20. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 21. febrúar 1997[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 30. maí 1997[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 30. desember 1997[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 9. mars 1998[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 28. júlí 1998[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 25. júní 1999[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 25. febrúar 2000[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 29. janúar 2001[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 14. ágúst 2001[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 31. maí 2002[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 30. júní 2003[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 7. febrúar 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 4. mars 2022 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. ágúst 2023 (Sölustöðvun Cocoa Puffs morgunkorns - Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. ágúst 2023 (Sölustöðvun Cocoa Puffs morgunkorns - HEF)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. ágúst 2023 (Sölustöðvun Lucky Charms morgunkorns - Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 13. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-12/2013 dags. 25. september 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-17/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-6/2022 dags. 18. mars 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23100006 dags. 12. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 1. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23120242 dags. 27. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Menntamálaráðuneytið

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 18. mars 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN24020155 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR18030193 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 5/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 2/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Rangárvallahreppur, nú í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Fljótshlíðar-, Hvol- og Vestur- og Austur-Landeyjahreppar, nú í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Mýrdalshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Álftaver og Skaftártunga, sveitarfélaginu Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 9/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fljótshverfi í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grindavík og Vatnsleysa)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í málum nr. 3/2004 o.fl. dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Kjalarnes og Kjós)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grafningur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Fljótsdalur og Jökuldalur austan Jökulsár á Jökuldal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Öxarfjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit vestan Eyjafjarðarár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Hörgárbyggð austan Öxnadalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Vatnsnes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2003/69 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2003/421 dags. 18. nóvember 2003[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar dags. 16. ágúst 2005 (Tryggingafélag C)[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2005/251 dags. 20. júní 2006[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2008/609 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/437 dags. 22. júní 2011[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2011/811 dags. 12. október 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/350 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/908 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1117 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/644 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1464 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1211 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1687 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1317 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1354 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1433 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1003 dags. 8. mars 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/1195 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1689 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í málum nr. 2018/539 o.fl. dags. 18. september 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/839 dags. 15. október 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/847 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010728 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010584 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010628 dags. 29. september 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010727 dags. 29. september 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010729 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020082149 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020031242 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010563 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020051598 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020102521 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010647 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010704 dags. 3. maí 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010603 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022101805 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2023091436 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021122345 dags. 6. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2006 dags. 6. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2006 dags. 28. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2010 dags. 7. september 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2014 dags. 28. mars 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2016 dags. 9. september 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2017 dags. 17. nóvember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2017 dags. 17. nóvember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2018 dags. 26. apríl 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2018 dags. 24. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2019 dags. 13. febrúar 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2019 dags. 29. maí 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2019 dags. 29. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2020 dags. 22. júní 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2020 dags. 11. desember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 401/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 35/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 628/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 628/1979[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 12/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2003[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 58/2009 dags. 18. nóvember 2009 (Sveitarfélagið Vogar: Lögmæti uppsagnar. Mál nr. 58/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 26/2009 dags. 20. nóvember 2009 (Garðabær: Lögmæti ákvarðana sveitarfélags vegna lóðarskila. Mál nr. 26/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 20/2009 dags. 8. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um synjun um skil á byggingarétti. Mál nr. 20/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 22/2009 dags. 10. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 22/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 3/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóðum. Mál nr. 3/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 43/2009 dags. 15. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 43/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 23/2009 dags. 17. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 23/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 40/2009 dags. 21. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 40/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 60/2009 dags. 6. maí 2010 (Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit: Ágreiningur um kjör í Vatnsveitufélag Hvalfjarðarsveitar. Mál nr. 60/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 33/2009 dags. 25. júní 2010 (Sveitarstjórn Mýrdalshrepps: Ágreiningur um hæfi í sveitarstjórn og nefnd. Mál nr. 33/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 31/2010 dags. 27. ágúst 2010 (Flóahreppur - Ákvörðun sveitarstjórnar um að víkja formanni umhverfisverndar úr sæti. Mál nr. 31/2010)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 68/2009 dags. 20. september 2010 (Rekstrarstjórn Hafralækjarskóla: Ágreiningur um ráðningu deildarstjóra. Mál nr. 68/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 45/2009 dags. 7. október 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um niðurfellingu fasteignagjalda. Mál nr. 45/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 44/2009 dags. 6. desember 2010 (Hveragerðisbær: Ágreiningur um ráðningu deildarstjóra í grunnskóla. Mál nr. 44/2009)[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18040030 dags. 15. október 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18070025 dags. 15. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090029 dags. 17. maí 2019[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18030116 dags. 24. janúar 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19030073 dags. 13. maí 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20110042 dags. 7. desember 2020[HTML]

Leiðbeiningar Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20060063 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 37/2007 dags. 12. nóvember 2007 (Mál nr. 37/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 6/2008 dags. 7. apríl 2008 (Bæjarstjórn Ölfuss - kynning fundarefnis fyrir bæjarstjórnarfund: Mál nr. 6/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 7/2008 dags. 17. apríl 2008 (Kópavogur - lögmæti uppsagnar verksamnings: Mál nr. 7/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 8/2008 dags. 2. júní 2008 (Ísafjörður - frávísunarkrafa, ákvörðun varðandi efni og aðgang á fréttasíðu: Mál nr. 8/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 45/2008 dags. 30. júlí 2008 (Forseti bæjarstjórnar Álftaness - frávísunarkrafa, ákvörðun um að bóka vítur á fundi sveitarstjórnar: Mál nr. 45/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 15/2008 dags. 30. júlí 2008 (Heilbrigðisnefnd Vesturlands - lögmæti ákvörðunar um uppsögn úr starfi: Mál nr. 15/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 9/2008 dags. 31. júlí 2008 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - frávísunarkrafa, hæfi við meðferð tillögu um breytt aðalskipulag, höfnun þess að taka á ný fyrir tillögu að aðalskipulagi, afhending gagna, vanræksla: Mál nr. 9/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 26/2008 dags. 20. ágúst 2008 (Flóahreppur - , frávísunarkrafa, lögmæti samkomulags við Landsvirkju: Mál nr. 26/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 44/2008 dags. 20. ágúst 2008 (Kópavogur - frávísunarkrafa, lögmæti útgáfu lóðarleigusamnings með skilyrði um greiðslu gjalds: Mál nr. 44/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 14/2008 dags. 12. september 2008 (Hveragerði -ákvörðun skólanefndar: Mál nr. 14/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 31/2008 dags. 8. október 2008 (Strætó bs - lögmæti gjaldtöku vegnaendurútgáfu námsmannakorta: Mál nr. 31/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 39/2008 dags. 16. október 2008 (Reykjavíkurborg - málsmeðferð við ráðningu sviðsstjóra: Mál nr. 39/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 50/2008 dags. 21. október 2008 (Akranes - breyting á 44. gr. samþykkta um stjórn og fundarsköp: Mál nr. 50/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 22/2008 dags. 5. nóvember 2008 (Kópavogur - frávísunarkrafa, málsmeðferð við úthlutun byggingaréttar, kærufrestir og rökstuðningur: Mál nr. 22/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 49/2008 dags. 20. nóvember 2008 (Árborg - lögmæti málsmeðferðar við sölu lands og krafa um að gengið verði til samninga um kaup á landi: Mál nr. 49/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 27/2008 dags. 3. desember 2008 (Reykjavík - heimild grunnskóla til gjaldtöku vegna vettvangsferðar og skipulagsbókar: Mál nr. 27/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 36/2008 dags. 15. desember 2008 (Rangárþing eystra - málsmeðferð við gerð starfslokasamnings: Mál nr. 36/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 46/2008 dags. 5. febrúar 2009 (Reykjavík - lögmæti ákvörðunar um að fela einkaaðila innheimtu fasteignagjalda: Mál nr. 46/2009)[HTML]

Álit Samgönguráðuneytisins í máli nr. 87/2008 dags. 18. febrúar 2009 (Álit samgönguráðuneytisins í stjórnsýslumáli nr. 87/2008 (SAM08110006))[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 67/2008 dags. 9. mars 2009 (Akranes - lömæti ákvarðana um að hætta við útboð og samningagerð um kaup á tölvuþjónustu, kærufrestur, frávísun: Mál nr. 67/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 59/2008 dags. 10. mars 2009 (Akranes - frávísunarkrafa, málsmeðferð varðandi kaup á tölvuþjónustu: Mál nr. 59/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 1/2009 dags. 17. mars 2009 (Borgarbyggð - frávísunarkrafa, lögmæti ákvörðunar um ráðningu í starf: Mál nr. 1/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 73/2008 dags. 3. apríl 2009 (Vegagerðin - lögmæti ákvörðunar um eigarnám lands: Mál nr. 73/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 54/2008 dags. 20. maí 2009 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - úthlutun lóðarskika á grundvelli sáttargjörðar, kærufrestir: Mál nr. 54/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 86/2008 dags. 5. júní 2009 (Álftanes - frávísunarkrafa, höfn umsóknar um byggingarleyfi, ummæli á heimasíðu: Mál nr. 86/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 79/2008 dags. 25. júní 2009 (Hrunamannahreppur - lögmæti ákvörðunar um töku lands eignarnámi, breyting ákvörðunar og skylda til að kaupa fasteignir: Mál nr. 79/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 84/2008 dags. 25. júní 2009 (Grímsnes- og Grafningshreppur - lögmæti höfnunar umsóknar um ferðaþjónustu fyrir fatlaða, athugasemir við afgreiðslu umsókna: Mál nr. 84/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 29/2009 dags. 21. júlí 2009 (Álftanes - réttur til setu sem kjörinn fulltrúi í sveitarstjórn: Mál nr. 29/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 25/2009 dags. 31. ágúst 2009 (Flóahreppur - lögmæti samkomulags við Landsvirkjun, endurupptaka á úrskurði nr. 26/2008: Mál nr. 25/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 35/2009 dags. 8. október 2009 (Norðurþing: Samtök velunnara Kópaskersskóla gegn Sveitarstjórn Norðurþings: Mál nr. 35/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 85/2008 dags. 13. nóvember 2009 (Reykjanesbær: Ágreiningur um uppgjör endurgreiðslu vegna lóðarskila. Mál nr. 85/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2005 dags. 11. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2007 dags. 16. janúar 2007[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2007 dags. 26. júní 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 51/2007 dags. 18. september 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2009 dags. 7. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 70/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2008 dags. 19. maí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2009 dags. 26. janúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2010 dags. 7. október 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2010 dags. 16. desember 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2011 dags. 19. janúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2011 dags. 24. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2011 dags. 20. september 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2012 dags. 9. mars 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2012 dags. 3. apríl 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2012 dags. 3. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2012 dags. 14. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2012 dags. 21. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2013 dags. 19. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2013 dags. 18. október 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2014 dags. 22. september 2014[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 19. janúar 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2015 dags. 22. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2015 dags. 18. september 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2016 dags. 13. september 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2017 dags. 6. júní 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2017 dags. 8. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 46/2017 dags. 19. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2018 dags. 9. október 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2020 dags. 23. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2020 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2020 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2020 dags. 25. ágúst 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2020 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2021 dags. 23. september 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2022 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2022 dags. 28. mars 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2023 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2023 dags. 1. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 26/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 32/2024 dags. 23. desember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 2/2025 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Álit Samkeppnisráðs nr. 11/1995 dags. 22. nóvember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/1996 dags. 16. febrúar 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 32/1996 dags. 19. september 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 10/1997 dags. 4. apríl 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/1997 dags. 1. september 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/1997 dags. 30. október 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 44/1997 dags. 13. nóvember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 50/1997 dags. 22. desember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/1998 dags. 20. febrúar 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/1995 dags. 20. febrúar 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/1998 dags. 28. apríl 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 17/1998 dags. 16. desember 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 11/1999 dags. 29. mars 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/1999 dags. 29. mars 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/1999 dags. 9. júní 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 32/1999 dags. 2. desember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/1999 dags. 17. desember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2000 dags. 21. febrúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/2000 dags. 26. október 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/2001 dags. 2. febrúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2001 dags. 30. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 20/2001 dags. 27. júní 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 24/2001 dags. 14. september 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/2001 dags. 4. desember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2002 dags. 18. mars 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 20/2002 dags. 31. maí 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 34/2002 dags. 15. nóvember 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2003 dags. 10. apríl 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/2003 dags. 9. maí 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 40/2003 dags. 19. september 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/2004 dags. 22. mars 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/2004 dags. 26. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/2004 dags. 30. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2005 dags. 23. febrúar 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisstofnun

Álit Samkeppnisstofnunar nr. 1/2002 dags. 29. janúar 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisstofnunar nr. 2/2002 dags. 4. júlí 2003[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 199900452 dags. 25. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01050032 dags. 27. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01110027 dags. 27. maí 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 03040123 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05010120 dags. 28. júní 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05120158 dags. 16. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07100053 dags. 3. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09090028 dags. 10. maí 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09080074 dags. 8. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 10120197 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11100049 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11100119 dags. 17. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 10120222 dags. 17. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 295/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 240/2012 dags. 16. janúar 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 53/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2010 dags. 2. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 8/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 64/2014 dags. 7. maí 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2018 dags. 21. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019-URSK dags. 6. nóvember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2004 í máli nr. 5/2004 dags. 25. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2005 í máli nr. 3/2005 dags. 27. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2005 í máli nr. 10/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2008 í máli nr. 7/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2009 í máli nr. 4/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 21/2011 í máli nr. 21/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/1999 dags. 6. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 349/2019 dags. 3. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2021 dags. 17. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2021 dags. 28. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 446/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/1998 í máli nr. 3/1998 dags. 25. mars 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/1998 í máli nr. 20/1998 dags. 25. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/1998 í máli nr. 13/1998 dags. 31. júlí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/1998 í máli nr. 30/1998 dags. 12. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/1998 í máli nr. 35/1998 dags. 16. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/1999 í máli nr. 38/1998 dags. 4. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/1999 í máli nr. 17/1999 dags. 23. júní 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/1999 í máli nr. 26/1999 dags. 27. október 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2000 í máli nr. 38/1999 dags. 21. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2000 í máli nr. 56/2000 dags. 29. desember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2001 í máli nr. 9/2001 dags. 28. mars 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2001 í máli nr. 20/2000 dags. 27. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2002 í máli nr. 33/2002 dags. 8. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2002 í máli nr. 73/2002 dags. 26. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2002 í máli nr. 33/2002 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2003 í máli nr. 30/2001 dags. 31. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2003 í máli nr. 22/2001 dags. 27. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2003 í máli nr. 13/2002 dags. 13. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2003 í máli nr. 19/2001 dags. 27. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2003 í máli nr. 18/2002 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2003 í máli nr. 12/2002 dags. 3. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2003 í máli nr. 23/2001 dags. 13. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2003 í máli nr. 74/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2003 í máli nr. 68/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2004 í máli nr. 59/2001 dags. 29. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2004 í máli nr. 63/2003 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2004 í máli nr. 76/2003 dags. 2. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2004 í máli nr. 54/2002 dags. 29. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2004 í máli nr. 26/2004 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2004 í máli nr. 8/2003 dags. 14. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2004 í máli nr. 41/2004 dags. 23. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 70/2004 í máli nr. 68/2003 dags. 14. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2005 í máli nr. 44/2004 dags. 9. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2005 í máli nr. 35/2005 dags. 14. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2005 í máli nr. 47/2005 dags. 16. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2005 í máli nr. 59/2004 dags. 28. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2005 í máli nr. 50/2005 dags. 7. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2006 í máli nr. 59/2005 dags. 24. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2006 í máli nr. 35/2006 dags. 22. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2006 í máli nr. 22/2005 dags. 28. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2006 í máli nr. 70/2006 dags. 3. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 74/2006 í máli nr. 35/2006 dags. 24. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2006 í máli nr. 77/2005 dags. 24. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 81/2006 í máli nr. 4/2005 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 83/2006 í máli nr. 45/2006 dags. 22. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 85/2006 í máli nr. 31/2006 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 89/2006 í máli nr. 61/2004 dags. 18. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2007 í máli nr. 2/2005 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2007 í máli nr. 38/2006 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2007 í máli nr. 7/2007 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2007 í máli nr. 101/2005 dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2007 í máli nr. 20/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2007 í máli nr. 88/2005 dags. 25. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 70/2007 í máli nr. 37/2005 dags. 20. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 77/2007 í máli nr. 47/2006 dags. 4. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 82/2007 í máli nr. 84/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 83/2007 í máli nr. 133/2007 dags. 29. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 84/2007 í máli nr. 39/2007 dags. 29. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 88/2007 í máli nr. 2/2006 dags. 7. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 92/2007 í máli nr. 11/2006 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 93/2007 í máli nr. 16/2005 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 95/2007 í máli nr. 148/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 100/2007 í máli nr. 29/2006 dags. 5. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 103/2007 í máli nr. 135/2007 dags. 11. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2008 í máli nr. 122/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2008 í máli nr. 131/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2008 í máli nr. 67/2006 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2008 í máli nr. 123/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2008 í máli nr. 126/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2008 í máli nr. 164/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2008 í máli nr. 10/2008 dags. 4. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2008 í máli nr. 83/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2008 í máli nr. 34/2007 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2008 í máli nr. 97/2006 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2008 í máli nr. 65/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2008 í máli nr. 88/2007 dags. 2. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2008 í máli nr. 90/2007 dags. 2. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2008 í máli nr. 18/2008 dags. 6. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2008 í máli nr. 28/2005 dags. 8. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2008 í máli nr. 73/2007 dags. 12. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2008 í máli nr. 16/2008 dags. 19. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2008 í máli nr. 133/2007 dags. 25. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2008 í máli nr. 120/2007 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2008 í máli nr. 44/2008 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2008 í máli nr. 80/2008 dags. 4. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2008 í máli nr. 61/2007 dags. 23. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 84/2008 í máli nr. 17/2007 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 90/2008 í máli nr. 80/2007 dags. 5. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2009 í máli nr. 112/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2009 í máli nr. 2/2009 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2009 í máli nr. 33/2007 dags. 28. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2009 í máli nr. 162/2007 dags. 19. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2009 í máli nr. 37/2009 dags. 18. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2009 í máli nr. 2/2008 dags. 27. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2009 í máli nr. 114/2008 dags. 7. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2009 í máli nr. 88/2008 dags. 7. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2009 í máli nr. 70/2007 dags. 9. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2009 í máli nr. 109/2008 dags. 21. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2009 í máli nr. 44/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2009 í máli nr. 152/2007 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2009 í máli nr. 24/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2009 í máli nr. 21/2006 dags. 10. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 72/2009 í máli nr. 45/2007 dags. 18. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2010 í máli nr. 63/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2010 í máli nr. 86/2009 dags. 5. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2010 í máli nr. 119/2008 dags. 20. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2010 í máli nr. 39/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2010 í máli nr. 28/2010 dags. 10. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2010 í máli nr. 29/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2010 í máli nr. 42/2008 dags. 6. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2010 í máli nr. 48/2010 dags. 27. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2010 í máli nr. 3/2009 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2010 í máli nr. 49/2008 dags. 16. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2010 í máli nr. 46/2008 dags. 6. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2010 í máli nr. 84/2007 dags. 15. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2011 í máli nr. 24/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2011 í máli nr. 37/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2011 í máli nr. 43/2009 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2011 í máli nr. 61/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2011 í máli nr. 60/2010 dags. 11. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2011 í máli nr. 50/2011 dags. 26. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2011 í máli nr. 43/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2011 í máli nr. 27/2011 dags. 12. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2011 í máli nr. 20/2010 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2011 í máli nr. 19/2010 dags. 25. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2011 í máli nr. 35/2010 dags. 25. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2011 í máli nr. 1/2008 dags. 8. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2011 í máli nr. 83/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2012 í máli nr. 82/2008 dags. 31. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2012 í máli nr. 25/2009 dags. 1. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2012 í máli nr. 97/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2012 í máli nr. 56/2010 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2012 í máli nr. 48/2008 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2012 í máli nr. 95/2011 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2012 í máli nr. 73/2009 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2012 í máli nr. 46/2010 dags. 25. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2012 í máli nr. 42/2010 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2013 í máli nr. 46/2011 dags. 6. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2013 í máli nr. 80/2010 dags. 6. maí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2012 í máli nr. 46/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2012 í máli nr. 37/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2013 í máli nr. 112/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2013 í máli nr. 79/2012 dags. 24. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2013 í máli nr. 5/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2013 í máli nr. 1/2012 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2013 í máli nr. 19/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2013 í máli nr. 40/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2014 í máli nr. 118/2012 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2014 í máli nr. 81/2012 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2014 í máli nr. 117/2012 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2014 í máli nr. 111/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2014 í máli nr. 83/2012 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2014 í máli nr. 130/2012 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2014 í máli nr. 41/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2014 í máli nr. 89/2013 dags. 5. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2014 í máli nr. 28/2014 dags. 19. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2014 í máli nr. 97/2014 dags. 25. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2014 í máli nr. 104/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2014 í máli nr. 104/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2014 í máli nr. 52/2013 dags. 31. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2014 í máli nr. 82/2012 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2014 í máli nr. 16/2013 dags. 10. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2014 í máli nr. 101/2014 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2014 í máli nr. 67/2012 dags. 5. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2015 í máli nr. 56/2011 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2015 í máli nr. 65/2010 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2015 í máli nr. 67/2013 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2015 í máli nr. 113/2013 dags. 24. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2015 í máli nr. 16/2010 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2015 í máli nr. 71/2010 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2015 í máli nr. 32/2011 dags. 24. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2015 í máli nr. 39/2011 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2015 í máli nr. 71/2011 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2015 í máli nr. 45/2010 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2015 í máli nr. 72/2010 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2015 í máli nr. 8/2013 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2015 í máli nr. 52/2011 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2015 í máli nr. 78/2011 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2015 í máli nr. 17/2015 dags. 8. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2015 í máli nr. 2/2012 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2015 í máli nr. 75/2011 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2015 í máli nr. 26/2013 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2015 í máli nr. 1/2013 dags. 14. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2015 í máli nr. 32/2013 dags. 15. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2015 í máli nr. 1/2014 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2015 í máli nr. 57/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2015 í máli nr. 76/2013 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2015 í máli nr. 102/2011 dags. 13. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2015 í máli nr. 117/2008 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2015 í máli nr. 49/2009 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2015 í máli nr. 51/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2015 í máli nr. 110/2013 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 146/2015 í máli nr. 66/2013 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2015 í máli nr. 81/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2015 í máli nr. 58/2014 dags. 17. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2016 í máli nr. 64/2013 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2016 í máli nr. 109/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2016 í máli nr. 57/2014 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2016 í máli nr. 101/2014 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2016 í máli nr. 36/2014 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2016 í máli nr. 105/2014 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2016 í máli nr. 25/2016 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2016 í máli nr. 90/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2016 í máli nr. 53/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2016 í máli nr. 95/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2016 í máli nr. 63/2015 dags. 30. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2016 í máli nr. 46/2016 dags. 10. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2016 í máli nr. 54/2016 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2016 í máli nr. 8/2015 dags. 25. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2016 í máli nr. 95/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2016 í máli nr. 96/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2016 í máli nr. 14/2015 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2016 í máli nr. 148/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2017 í máli nr. 113/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2017 í máli nr. 108/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2017 í máli nr. 109/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2017 í máli nr. 96/2015 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2017 í máli nr. 15/2017 dags. 15. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2017 í máli nr. 55/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2017 í máli nr. 33/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2017 í máli nr. 1/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2018 í máli nr. 32/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2018 í máli nr. 129/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2018 í máli nr. 93/2018 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2018 í málum nr. 41/2017 o.fl. dags. 31. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2018 í máli nr. 158/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2018 í máli nr. 93/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 146/2018 í máli nr. 122/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 152/2018 í máli nr. 103/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2018 í málum nr. 95/2017 o.fl. dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 167/2018 í máli nr. 72/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 170/2018 í málum nr. 116/2018 o.fl. dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 178/2018 í máli nr. 126/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 179/2018 í máli nr. 158/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2019 í máli nr. 136/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2019 í máli nr. 91/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2019 í máli nr. 153/2017 dags. 22. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2019 í máli nr. 86/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2019 í máli nr. 33/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2019 í máli nr. 17/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2019 í máli nr. 77/2018 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2019 í máli nr. 82/2018 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2019 í máli nr. 115/2018 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2019 í máli nr. 120/2018 dags. 24. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2019 í málum nr. 104/2019 o.fl. dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2019 í máli nr. 49/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2019 í máli nr. 59/2018 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2019 í máli nr. 125/2018 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2020 í máli nr. 94/2019 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2020 í máli nr. 10/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2020 í máli nr. 126/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2020 í máli nr. 36/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2020 í máli nr. 22/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2020 í máli nr. 77/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2020 í máli nr. 44/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2020 í máli nr. 81/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2020 í máli nr. 51/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2020 í máli nr. 133/2019 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2020 í máli nr. 29/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2020 í máli nr. 36/2020 dags. 3. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2020 í máli nr. 13/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2020 í máli nr. 33/2020 dags. 14. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2020 í máli nr. 67/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2020 í máli nr. 15/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2020 í máli nr. 38/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2020 í máli nr. 59/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2020 í máli nr. 74/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2020 í máli nr. 55/2020 dags. 10. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2020 í máli nr. 98/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2020 í máli nr. 83/2020 dags. 30. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2021 í máli nr. 88/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2021 í máli nr. 86/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2021 í máli nr. 102/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2021 í máli nr. 66/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2021 í máli nr. 10/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2021 í máli nr. 117/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2021 í máli nr. 3/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2021 í máli nr. 12/2021 dags. 28. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2021 í máli nr. 76/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2021 í máli nr. 39/2021 dags. 14. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2021 í máli nr. 77/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2021 í máli nr. 46/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2021 í máli nr. 53/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2021 í máli nr. 154/2021 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2021 í máli nr. 94/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2021 í máli nr. 90/2018 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2021 í máli nr. 106/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 166/2021 í máli nr. 98/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 170/2021 í máli nr. 114/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 168/2021 í máli nr. 90/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2022 í máli nr. 116/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2022 í máli nr. 139/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2022 í máli nr. 133/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2022 í máli nr. 137/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2022 í máli nr. 154/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2022 í máli nr. 172/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2022 í máli nr. 131/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2022 í máli nr. 175/2021 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2022 í máli nr. 178/2021 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2022 í máli nr. 48/2022 dags. 24. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2022 í máli nr. 5/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2022 í máli nr. 68/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2022 í máli nr. 22/2022 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2022 í máli nr. 74/2022 dags. 2. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2022 í máli nr. 179/2021 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2022 í máli nr. 45/2022 dags. 27. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2022 í máli nr. 51/2022 dags. 7. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2022 í máli nr. 119/2022 dags. 5. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2022 í máli nr. 63/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2022 í máli nr. 130/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2022 í máli nr. 82/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2023 í máli nr. 58/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2023 í máli nr. 146/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2023 í máli nr. 92/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2023 í máli nr. 105/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2023 í máli nr. 88/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2023 í máli nr. 120/2022 dags. 2. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2023 í máli nr. 136/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2023 í máli nr. 109/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2023 í máli nr. 130/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2023 í máli nr. 142/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2023 í máli nr. 46/2023 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2023 í máli nr. 145/2022 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2023 í máli nr. 22/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2023 í máli nr. 42/2023 dags. 22. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2023 í máli nr. 41/2023 dags. 2. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2023 í máli nr. 64/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2023 í máli nr. 46/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2023 í máli nr. 87/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2023 í máli nr. 69/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2023 í máli nr. 53/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2023 í máli nr. 90/2023 dags. 16. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2023 í máli nr. 71/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2023 í máli nr. 74/2023 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2023 í máli nr. 114/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 156/2023 í máli nr. 91/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2023 í máli nr. 109/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2023 í máli nr. 85/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2023 í máli nr. 127/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2024 í máli nr. 110/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2024 í máli nr. 122/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2024 í máli nr. 115/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2024 í máli nr. 130/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2024 í máli nr. 124/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2024 í máli nr. 143/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2024 í máli nr. 125/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2024 í máli nr. 138/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2024 í máli nr. 8/2024 dags. 25. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2024 í máli nr. 4/2024 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2024 í máli nr. 13/2024 dags. 16. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2024 í máli nr. 19/2024 dags. 22. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2024 í máli nr. 23/2024 dags. 3. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2024 í máli nr. 26/2024 dags. 3. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2024 í máli nr. 41/2024 dags. 3. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2024 í máli nr. 24/2024 dags. 6. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2024 í máli nr. 42/2024 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2024 í máli nr. 52/2024 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2024 í máli nr. 34/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2024 í máli nr. 62/2024 dags. 12. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2024 í máli nr. 72/2024 dags. 1. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2024 í máli nr. 70/2024 dags. 8. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2024 í máli nr. 90/2024 dags. 9. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2024 í máli nr. 69/2024 dags. 11. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2024 í máli nr. 89/2024 dags. 31. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2024 í máli nr. 120/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2024 í máli nr. 124/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2024 í máli nr. 125/2024 dags. 10. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2025 í máli nr. 152/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2025 í máli nr. 26/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2025 í máli nr. 165/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2025 í máli nr. 161/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2025 í máli nr. 182/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2025 í máli nr. 157/2024 dags. 13. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2025 í máli nr. 151/2024 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2025 í máli nr. 32/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2025 í máli nr. 73/2025 dags. 20. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2025 í máli nr. 85/2025 dags. 20. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2025 í máli nr. 59/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2025 í máli nr. 33/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2025 í máli nr. 42/2025 dags. 15. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2025 í máli nr. 112/2025 dags. 25. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2025 í máli nr. 99/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2025 í máli nr. 72/2025 dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2025 í máli nr. 126/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2025 í máli nr. 73/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2025 í máli nr. 85/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2025 í máli nr. 111/2025 dags. 1. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2025 í máli nr. 56/2025 dags. 10. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2025 í máli nr. 139/2025 dags. 19. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2025 í máli nr. 145/2025 dags. 23. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 146/2025 í máli nr. 116/2025 dags. 2. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2025 í máli nr. 110/2025 dags. 10. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2025 í máli nr. 139/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2025 í máli nr. 101/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 169/2025 í máli nr. 130/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 167/2025 í máli nr. 157/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 175/2025 í máli nr. 57/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 181/2025 í máli nr. 108/2025 dags. 9. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 184/2025 í máli nr. 149/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-3/1997 dags. 30. janúar 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-9/1997 dags. 24. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-11/1997 dags. 9. apríl 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-16/1997 dags. 4. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-17/1997 dags. 17. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-23/1997 dags. 3. september 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-24/1997 dags. 19. september 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-37/1997 dags. 29. desember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-45/1998 dags. 15. apríl 1998[HTML]

Ákvörðun Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-27/1998 dags. 2. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-52/1998 dags. 16. júlí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-53/1998 dags. 7. ágúst 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-71/1999 dags. 27. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-76/1999 dags. 15. júní 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-83/1999 dags. 15. september 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-84/1999 dags. 29. október 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-93/2000 dags. 7. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-96/2000 dags. 6. júlí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-111/2001 dags. 23. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-116/2001 dags. 23. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-117/2001 dags. 7. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-117/2001 dags. 17. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-123/2001 dags. 10. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-127/2001 dags. 6. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-130/2001 dags. 24. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-131/2001 dags. 11. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-140/2002 dags. 18. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-141/2002 dags. 18. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-149/2002 dags. 1. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-154/2002 dags. 25. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-161/2003 dags. 26. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-169/2004 dags. 1. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-170/2004 dags. 26. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-178/2004 dags. 28. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-184/2004 dags. 4. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-186/2004 dags. 23. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-212/2005 dags. 28. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-213/2005 dags. 25. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-215/2005 dags. 7. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-219/2005 dags. 10. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-221/2005 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-224/2006 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-223/2006 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-229/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-232/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-244/2007 dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-273/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-279/2008 dags. 14. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-280/2008 dags. 4. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-296/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-305/2009 dags. 25. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-306/2009 dags. 25. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009B dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-315/2009 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-316/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-317/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-324/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-330/2010 dags. 25. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-328/2010 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-328/2010B dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-332/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-342/2010 dags. 29. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-343/2010 dags. 1. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-351/2010 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-384/2011 dags. 14. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-385/2011 dags. 14. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-388/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-389/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-391/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-398/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-407/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-412/2012 dags. 29. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-415/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-419/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-427/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-434/2012 (Flugöryggisstofnunin)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-434/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-436/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-437/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-443/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-452/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-412/2011 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-458/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-460/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-463/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-464/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-465/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-475/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-479/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-480/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-487/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-490/2013 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-493/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-491/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-500/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-506/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-507/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-510/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-513/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-519/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-524/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-535/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-546/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 550/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 551/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 538/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 539/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 564/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 568/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 569/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 579/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 582/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 587/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 590/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 592/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 598/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 602/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 609/2016 (Málefni Seðlabankans sjálfs)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 608/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 609/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 610/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 619/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 624/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 634/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 639/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 658/2016 dags. 31. október 2016
Maður kom til forsætisráðuneytisins og óskaði eftir því að bera fram kæru. Málið var tekið fyrir þrátt fyrir að hún hafði ekki verið skrifleg.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 658/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 660/2016 (Stjórnstöð ferðamála I)
Óskað var aðgangs að fundargerðum Stjórnstöðvar ferðamála sem stofnuð var til að undirbúa ýmis mál. Ráðuneytið sem hélt utan um stjórnstöðina tefldi því fram að um væri að ræða aðila sem settur hefði verið á fót með formlegri ákvörðun og fastmótuðu hlutverki, og teldust því gögn hennar til vinnuskjala. Úrskurðarnefndin heimvísaði málinu aftur til ráðuneytisins þar sem það tók ekki afstöðu til þess hvort fundargerðirnar væru vinnugögn í reynd.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 660/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 662/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 663/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 670/2017 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 672/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 683/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 684/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 687/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 695/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 699/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 700/2017 (Kröflulína)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 700/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 709/2017

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 708/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 709/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 712/2017 (Samantekt um síma og tölvur fyrir ríkisstjórn)
Úrskurðarnefndin þurfti að kalla eftir gagninu til að sjá hvort það hafi í raun verið tekið saman fyrir slíkan fund.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 712/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 716/2018 (Stjórnstöð ferðamála II)[HTML]
Framhald á: Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 660/2016 (Stjórnstöð ferðamála I)

Ráðuneytið hélt því fram að fundargerðir Stjórnstöðvar ferðamála teldust vinnuskjöl þar sem þær innihéldu ekki endanlegar ákvarðanir um afgreiðslu mála. Úrskurðarnefndin féllst ekki á það þar sem þær tillögur sem stjórnstöðin sendi frá sér væru endanlegar ákvarðanir stjórnstöðvarinnar sjálfrar og því ekki hægt að byggja á þeirri málsástæðu til að synja um afhendingu fundargerðanna.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 716/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 727/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 734/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 741/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 746/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 773/2019 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 776/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 783/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 801/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 807/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 809/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 811/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 833/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 836/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 846/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 858/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 867/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 864/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 875/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 868/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 889/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 894/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 902/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 908/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 915/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 919/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 916/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 920/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 925/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 927/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 930/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 934/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 941/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 938/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 947/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 939/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 955/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 961/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 970/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 976/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 980/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 978/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 992/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1002/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1006/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1017/2021 dags. 14. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1023/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1038/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1034/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1039/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1047/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1044/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1054/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1053/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1052/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1057/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1062/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1067/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1069/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1075/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1080/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1092/2022 dags. 29. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1097/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1102/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1104/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1110/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1112/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1115/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1120/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1123/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1132/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1133/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1141/2023 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1144/2023 dags. 30. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1147/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1157/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1163/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1172/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1188/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1219/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1228/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1233/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1245/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1240/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1249/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1253/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1273/2025 dags. 15. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1277/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1278/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1293/2025 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1301/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1298/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1296/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1304/2025 dags. 3. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1307/2025 dags. 24. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1314/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2010 dags. 11. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 70/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 89/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 186/2012 dags. 22. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2014 dags. 12. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 114/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2017 dags. 24. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2020 dags. 17. desember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 7/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 10/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 116/2016 dags. 24. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 75/2016 dags. 24. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 6/2016 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 496/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 229/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 272/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 414/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 231/2018 dags. 24. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 380/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 45/2019 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 96/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 162/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2019 dags. 17. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 497/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 498/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 146/2020 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 570/2022 dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 518/2023 dags. 7. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 14. júlí 2015 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 010/2015)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 015/2015 dags. 22. september 2015 (Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Embættis landlæknis um veitingu áminningar)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 20/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2022 dags. 20. maí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 902/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 341/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 223/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 205/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 618/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 597/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 594/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 533/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 214/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 247/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 252/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 145/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 333/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 216/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 307/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 315/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 223/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 246/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 287/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 373/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 232/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 260/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 796/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 318/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 343/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 387/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 312/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 689/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 799/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 736/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 499/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 754/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 778/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 805/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 220/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 145/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 48/1988 dags. 27. október 1988[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 77/1989 dags. 21. mars 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 132/1989 dags. 10. janúar 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 120/1989 dags. 29. mars 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 121/1989 dags. 31. ágúst 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 220/1989 dags. 30. september 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 80/1989 dags. 30. október 1991 (Framkvæmdastjórn framselur vald ferðamálaráðs)[HTML]
Ferðamálaráðið hittist á nokkurra mánaða fresti en framkvæmdastjórn þess hittist oftar. Framkvæmdastjórnin setti reglur um ferðaþjónustu og fólu öðrum en ferðamálaráðinu sjálfu að úthluta tilteknum styrkjum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 561/1992 dags. 26. mars 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 78/1989 dags. 30. mars 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 547/1992 dags. 27. ágúst 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 565/1992 dags. 9. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 574/1992 dags. 23. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 401/1991 (Fullvirðisréttur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 462/1991 dags. 19. apríl 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 613/1992 dags. 19. apríl 1993 (Umsögn byggingarnefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 735/1992 dags. 8. júní 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 770/1993 dags. 19. júlí 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 633/1992 dags. 26. júlí 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 672/1992 dags. 30. ágúst 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 541/1991 dags. 5. október 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 774/1993 dags. 28. desember 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 694/1992 dags. 10. febrúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 900/1993 dags. 10. febrúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 887/1993 dags. 29. mars 1994 (Umsögn tryggingaráðs)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 872/1993 dags. 28. júlí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 963/1993 dags. 20. september 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 598/1992 dags. 18. nóvember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1090/1994 dags. 21. nóvember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1063/1994 (Þjónustugjöld í framhaldsskóla)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1383/1995 dags. 22. ágúst 1995 (Myndbandsspóla)[HTML]
Barnaverndarráð neitaði að afhenda myndbandsspólu sem stjórnvald þar sem ráðið hafði endursent hana eftir að hafa skoðað hana.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1336/1995 dags. 15. september 1995 (Rússajeppi - Óskráð bifreið fjarlægð)[HTML]
Heilbrigðisnefnd hafði skilgreint óskráðar bifreiðar sem rusl. Einstaklingur kvartaði til UA þar sem heilbrigðisfulltrúinn hafði komið og fjarlægt bifreið við fjöleignarhús, án þess að hafa fengið andmælarétt áður en reglurnar voru settar og áður en bifreiðin var fjarlægð.

UA nefndi að þegar reglurnar voru settar voru þær settar almennt, jafnvel þótt tilefnið hafi verið þessi tiltekna bifreið. Hins vegar fólst framkvæmd þeirra gagnvart þeirri tilteknu bifreið, í sér stjórnvaldsákvörðun, og þyrftu því að leitast við eins og þau geta að veita andmælarétt. Þó bifreiðin hafi verið óskráð vissi heilbrigðisfulltrúinn hins vegar hver átti bílinn.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1552/1995 dags. 17. nóvember 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 903/1993 (Úrskurðarnefnd félagsþjónustu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 999/1994 dags. 12. desember 1995 (Nefndarmaður í flugráði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1355/1995 dags. 8. janúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 856/1993 dags. 12. febrúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 746/1993 dags. 15. febrúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 982/1994 (Lán fyrir skólagjöldum í mannfræðinám)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1508/1995 dags. 12. júní 1996 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæmis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1623/1995 dags. 26. ágúst 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1394/1995 dags. 2. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1890/1996 dags. 4. nóvember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1489/1995 dags. 17. desember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1822/1996 dags. 4. apríl 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1850/1996 dags. 4. apríl 1997 (Atvinnuleysisbætur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1832/1996 dags. 17. október 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2074/1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1842/1996 dags. 6. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1995/1997 dags. 10. febrúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2308/1997 dags. 26. mars 1998 (Formaður áfrýjunarnefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1927/1996 dags. 14. maí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1931/1996 dags. 17. maí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2110/1997 dags. 19. október 1998 (Hæfi oddvita - Mat á umhverfisáhrifum)[HTML]
Stóð til að byggja stóriðju í Hvalfirði, sem nú er búið að byggja.
Samtök börðust gegn uppbyggingunni á umhverfisgrundvelli.
Framkvæmdin þurfti að fara í gegnum skipulag hjá sveitarfélaginu.
Á þeim tíma höfðu ráðuneytin vald til þess að hafna framkvæmdum ef þær voru taldar valda of neikvæðum umhverfisáhrifum.

Ráðuneytið leitaði umsagnar sveitarfélags og skrifaði sveitarfélagið bréf til baka um að þau lögðust ekki gegn framkvæmdinni.

Samtökin leituðu til umboðsmanns og bentu á að oddviti sveitarfélagsins hefði verið vanhæfur þar sem hann hafði hagsmuni þar sem hann hafði gert samning við fyrirtækið um að hann myndi selja fyrirtækinu 120 hektara land ef ráðherrann sagði já. Litið var svo á að hagsmunirnir hefðu verið verulegir.

Á þeim tíma giltu hæfisreglur stjórnsýslulaganna ekki um sveitarstjórnarmenn og vísaði umboðsmaður til matskenndrar reglu um hæfi í sveitarstjórnarlögum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2275/1997 dags. 13. apríl 1999 (Flautuleikari við Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]
Umboðsmaður taldi tengsl þar sem annar aðilinn var fyrrverandi nemandi og samstarfsmaður hins ekki leiða til vanhæfis.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2051/1997 dags. 16. apríl 1999 (Ættleiðing)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1767/1996 dags. 11. júní 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2458/1998 dags. 21. júlí 1999 (Kærunefnd jafnréttismála)[HTML]
Blaðsíðutal riðlaðist þegar ákvörðunin var send með faxi. Þegar þetta uppgötvaðist var sent nýtt fax.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2475/1998 dags. 26. júlí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2525/1998 dags. 27. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2397/1998 dags. 31. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2517/1998 dags. 17. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2340/1997 dags. 13. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2320/1997 dags. 13. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2487/1998 dags. 17. desember 1999 (Viðmiðunarreglur Viðlagatryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2594/1998 dags. 30. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2299/1997 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2215/1997 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2639/1999 dags. 24. október 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2634/1998 dags. 22. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2862/1999 dags. 31. janúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2901/1999 (Styrkumsókn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2701/1999 dags. 20. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2824/1999 dags. 23. mars 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2813/1999 (Ritari kærunefndar fjöleignarhúsamála)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2868/1999 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3077/2000 (Hjúkrunarforstjóri Landspítalans)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2903/1999 (Launaákvörðun kjaranefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2907/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2938/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3245/2001 (Stöðuveiting - Þróunarsamvinnustofnun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3198/2001 (Rökstuðningur fyrir synjun um inngöngu í Lögregluskóla ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3014/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3221/2001 dags. 27. mars 2002 (Hreinsun fráveituvatns - Gjald fyrir dælu- og hreinsistöðva fyrir fráveituvatn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3309/2001 dags. 31. júlí 2002 (Aðgangur að gögnum hjá Fjármálaeftirlitinu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3284/2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3427/2002 dags. 17. október 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3259/2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3479/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3503/2002 dags. 27. nóvember 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3699/2003 dags. 17. janúar 2003 (Byggðakvóti)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3395/2001 dags. 21. janúar 2003 (Endurheimta ofgreidds meðlags)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3588/2002 (Birting úrskurða kærunefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3616/2002 (Rás 2)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2625/1998 dags. 3. júlí 2003 (Reglur um fjárhagsaðstoð)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3691/2003 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3853/2003 dags. 5. mars 2004 (Vinnuframlagi hafnað)[HTML]
Starfsmaður hjá stjórnvaldi fékk lánaði peninga, og var hann í vanskilum við sjóðinn. Hann var svo sendur í leyfi og taldi starfsmaðurinn það ómálefnalegt. Sjóðurinn taldi að þá fengi starfsmaðurinn tækifæri til að koma skikki á fjármál sín. UA taldi það ekki til þess fallið að bæta úr vanskilum að svipta starfsmanninn tekjum sínum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4020/2004 (Umsagnir)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3769/2003 dags. 6. júlí 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4058/2004 (Undanþága frá greiðslu skrásetningargjalds HÍ)[HTML]
Háskóli Íslands ákvað að engir frestir yrðu veittir til að greiða skrásetningargjöldin tiltekið tímabil þar sem skólinn var í fjárhagsvandræðum. Áður höfðu slíkir frestir verið veittir svo oft að fólk fór að taka þeim sem gefnum. Umboðsmaður taldi ástæðuna fyrir breytingunni ekki málefnalega og ekki hefði verið beitt réttum aðferðum til að innleiða hana.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4064/2004 dags. 3. nóvember 2004 (Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4205/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4018/2004 dags. 6. júní 2005 (Lausn opinbers starfsmanns frá störfum vegna sparnaðar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4315/2005 (Breyting á ráðningarkjörum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4113/2004 (Varnargarður í Hvítá I)[HTML]
Landeigendur vildu reisa varnargarð og sóttu um leyfi til að reisa 30 metra varnargarð. Leyfið var veitt af ráðuneyti en fyrir 12 metra varnargarð ásamt því að það setti skilyrði, m.a. um líffræðilega úttekt ásamt framkvæmdar- og kostnaðaráætlunum.
Óljóst var hvort leyfisins var þörf í upphafi og einnig í hvað þeim fælist.
Hæstiréttur taldi síðar að ráðuneytinu sjálfu hafi verið óheimilt að setja þau skilyrði sem það gerði.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4469/2005 dags. 7. mars 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4521/2005 (Málskotsnefnd LÍN)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4298/2004 (Hafnargjöld)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4417/2005 dags. 11. júlí 2006 (Líkhúsgjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4530/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4654/2006 (Skil á starfsleyfi til miðlunar vátrygginga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4572/2005 dags. 20. desember 2006 (Lausn frá störfum - Hæfi fulltrúa í sveitarstjórn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4316/2005 (Úthlutun úr Fornleifasjóði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4478/2005 (Malarnáma - útleiga námuréttinda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4535/2005 dags. 29. desember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4771/2006 (Úthlutun byggðakvóta - Skilyrði um peningagreiðslu í kvótasjóð)[HTML]
Sveitarfélögum var veitt heimild til að gera samning um byggðakvóta og vildi einn aðilinn fá úthlutaðan slíkan kvóta. Sett var skilyrði um þátttöku í tilteknu samstarfsverkefni.
Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 9. október 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4887/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5129/2007 (Upplýsingar um veikindi umsækjandans)[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5434/2008 (Fjárgreiðslur Landsvirkjunar til Flóahrepps)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5146/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5617/2009 dags. 16. desember 2009 (Tilnefning rannsóknarmanna - Rannsókn í hlutafélagi)[HTML]
Ráðuneyti synjaði um heimild til skipunar skoðunarmanns.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5197/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]
Orðalagi var breytt þannig að í stað þess að úthlutað væri til byggðarlags var úthlutað til aðila innan þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5646/2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5525/2008 dags. 29. september 2010 (Áminning)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5740/2009 dags. 31. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5778/2009 dags. 31. mars 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5757/2009 dags. 31. mars 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6073/2010 dags. 13. júlí 2011 (Greiðsluþátttaka lyfs)[HTML]
Lyfjagreiðslunefnd hefði átt að veita félaginu X tækifæri til að andmæla álitum Taugalæknafélagi Íslands og Geðlæknafélagsins þar sem þau álit voru talin hafa haft verulega þýðingu fyrir úrlausn málsins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6070/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6546/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6402/2011 (Staðfesting ráðherra á svæðisskipulagi)[HTML]
Setning aðalskipulags sem var ekki talin vera stjórnvaldsákvörðun.
Álitamálið snerist um það hvort ráðherrann hafi verið vanhæfur til að staðfesta skipulagið þar sem ráðherrann tók þátt í samþykkt þess á sveitarstjórnarstigi. Umboðsmaður var á því að svo hafi verið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6540/2011 dags. 7. maí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7144/2012 (Tilgreining á menntunarskilyrðum í auglýsingu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7092/2012 dags. 5. maí 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7454/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7408/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8181/2014 dags. 22. apríl 2015 (Flutningur Fiskistofu)[HTML]
Ef stjórnvaldsathöfn varðar grundvallaratriði í skipulagi stofnunar eða þjónustu, og þar með hversu íþyngjandi hún er fyrir borgarana, þ.m.t. starfsmenn stofnunarinnar, þá þarfnast hún sterkari lagastoðar en ella.

Umboðsmaður taldi ámælisvert að enginn lögfræðinga ráðuneytisins hefði vakið athygli á fordæminu í Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands).
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8675/2015 (Úthlutun styrkja úr Orkusjóði - Heimildir stjórnvalda til að birta og leiðrétta upplýsingar opinberlega)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9258/2017 dags. 11. ágúst 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9116/2016 (Skipulags- og byggingarmál)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9317/2017 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9519/2017 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9942/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9780/2018 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 9792/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9792/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10029/2019 dags. 28. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10028/2019 dags. 29. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9952/2019 dags. 28. júní 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9622/2018 dags. 23. september 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9964/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10319/2019 dags. 19. febrúar 2020 (Nafnbirting umsækjenda hjá RÚV)[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10743/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10824/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10684/2020 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10556/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10246/2019 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11205/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10985/2021 dags. 24. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11215/2021 dags. 24. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10484/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11178/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10965/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11113/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11345/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10812/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10784/2020 dags. 16. desember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10969/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11444/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11188/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11468/2022 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11049/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11621/2022 dags. 20. apríl 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10979/2021 dags. 10. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11184/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11613/2022 dags. 27. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11216/2021 dags. 30. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11453/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11679/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11358/2021 dags. 4. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12070/2023 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11998/2023 dags. 15. maí 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11793/2022 dags. 22. maí 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F132/2023 dags. 5. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12210/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12541/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12259/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12273/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12117/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12121/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12559/2024 dags. 23. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12738/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12761/2024 dags. 27. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12634/2024 dags. 19. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12944/2024 dags. 17. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12902/2024 dags. 18. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12397/2024 dags. 6. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13064/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12512/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13052/2024 dags. 10. mars 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12804/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 198/2025 dags. 6. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 243/2025 dags. 14. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 212/2025 dags. 14. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1913-1916434, 437, 451
1917-1919344
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1931-1932642-643, 808
1933-1934 - Registur58, 104, 106
1933-1934433, 502, 677, 1055, 1064
1935312, 315, 631
1936 - Registur50, 92
1936105
1937613, 615
1938354-355, 567-568, 571
1940498
194173, 77-79
1944198
194673, 75, 85-87, 458
1948138, 425, 451
1950 - Registur66
1950131, 142, 231
1951 - Registur70
1951293, 458
1953 - Registur78, 175
1953442, 449
1954256
1955111, 113, 125, 127-128, 130, 599-600, 680, 682, 687-688
1956430
195791-92, 552, 608, 612-613, 624
196039, 296, 298, 853
1961117, 330
1962643, 879
1963180, 330
1964344, 669
1966713
1967261, 344, 361, 368, 657, 659, 1006
19691059, 1170
197060-61, 316, 656
1972162, 321-322, 329, 448, 450, 452, 866
1973271, 407, 700, 702, 707, 750, 752, 754, 757, 769-770, 861, 996, 1002, 1005, 1007
197499, 121, 171, 177, 180, 627, 746, 752, 800
197557, 123, 140-142, 408-411, 517, 758, 772, 782, 813, 947
1976346, 368, 463, 467, 618
1978533, 1067, 1123
197927, 581
19805-6, 8, 10-12
1981209, 218-219, 225, 272, 341, 669, 671, 892
198240, 202, 472, 474-476, 483, 600, 603, 609, 638-640, 650, 655, 1503
19831512, 1658-1659, 1663, 1759, 2115, 2119, 2124, 2237-2238, 2240, 2242-2243
1984967, 1218
198517, 627, 959
198677, 113, 118, 369, 1377, 1547, 1557, 1569, 1643
1987236, 438, 440, 447, 1664-1665
1988 - Registur117
198833-36
19899, 840, 845, 1367, 1489-1490
1990485-486, 493, 1260, 1641
19911054-1055, 1831, 1836, 1978, 1982, 1986, 2032-2033
1992422, 598, 1161, 1217
1993172, 342, 344, 610, 617, 1346, 1971, 2028, 2153
1994217, 438-439, 634, 1647, 1661, 1714, 1790, 1986, 2356, 2362, 2435, 2438-2442, 2667, 2669, 2671, 2833-2834, 2840
1995 - Registur377
1995188, 193, 516, 714, 2642-2645, 2649, 2651, 2844-2845, 2961, 2975
1996 - Registur305
1996821, 825, 1078-1079, 1217, 1226, 1352-1353, 1365, 1870, 1901-1902, 1951-1952, 2192, 2238, 2242, 2616, 2623, 2644, 2769, 2982, 3244, 3255-3256, 3258, 3261, 3378, 3461-3462, 3517, 3656, 3661, 3773, 3858, 3952, 4174, 4235
1997 - Registur167, 218
1997187, 189-190, 372, 425, 454, 458-459, 462, 843, 869, 880, 1084, 1086, 1103, 1192, 1594, 1698-1699, 1768-1769, 1937, 2030, 2210, 2246-2247, 2250, 2648, 2650-2651, 2712, 2926, 2929, 2937, 2994-2995, 3000, 3088, 3090-3091, 3444, 3605
199837, 39, 42, 44, 189-190, 199, 204, 324, 329, 583, 608, 719, 877, 994, 1035, 1469, 1477, 1820, 1858, 1885, 1899, 1905-1906, 1913, 2331-2332, 2603-2604, 2675, 2683, 2799, 2834, 2926, 2939, 2941, 2944, 2948, 3024, 3291, 3296, 3860, 4007-4008, 4011, 4018-4019, 4215, 4217, 4223, 4303, 4306, 4383-4384, 4466, 4542, 4545
1999240, 334, 386, 451, 503, 526, 534-535, 805, 1146, 1149, 1385-1386, 1567, 1594-1595, 1597, 1604, 2016, 2096, 2668, 2678, 2790, 3034-3035, 3040, 3068, 3076, 3214, 3487, 3592, 3596, 3763, 3767, 3770-3771, 3801, 3811-3812, 3820, 3824-3825, 4626-4627, 4651-4653, 4655, 5023
2000139, 160, 515, 717, 958, 1004, 1649, 1653, 1655, 1849, 1852, 2001, 2164, 2372, 2385, 2434, 2816, 2852, 2888-2889, 2895, 2907, 3186, 3189, 3391, 3574, 3582, 4006
20023997, 3999, 4009, 4142, 4219, 4223, 4225, 4228, 4231-4233, 4235-4237, 4239-4240, 4287
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1953-1960147, 194
1966-1970152-153
1971-197519
1971-1975193, 206, 208, 210, 214, 223
1984-1992250, 259, 262, 332, 561
1993-1996108, 121, 140, 184, 186-187, 213, 216, 218, 621, 623, 631
1997-200035, 528, 530, 534, 563, 605, 607
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1907B148
1911B184
1912B109
1913B153
1917A25
1921B296
1922B59
1923A55
1924B98
1926A110
1927A16, 22
1929A6
1929B307
1930A18
1930B166, 284, 378
1931B248
1932A130, 135, 268
1932B399
1933B58
1934A77
1934B56, 299
1935A78
1935B213, 296
1937A218
1937B7, 15, 22
1938B39, 65-66, 254
1939B20, 91
1940B12, 188
1941A192, 254, 257
1941B102
1942A174
1942B91, 217, 220, 289
1943A162, 164
1943B106, 139, 488, 519, 522, 622
1944B88, 127, 179, 189, 312
1945B22, 26, 191, 222
1946B42, 103, 119, 136, 146, 177, 210, 215, 220, 224, 239, 297, 302, 307, 319, 327, 342, 352, 357
1947A146
1947B110, 115, 120, 133, 138, 210, 215, 287, 296, 390, 435, 491, 494
1948B51, 111, 157, 297, 304, 312, 314
1949B160, 171, 252
1950B15, 54, 73, 150, 342
1951B211, 270-271, 274, 297, 367, 382, 406
1952A145
1952B53, 141, 163, 391, 426
1953B140, 367, 430
1954A46
1954B36, 55, 181, 266, 277
1955B43, 86, 168, 196, 248, 267
1956A116
1956B34, 312
1957A198, 202
1957B41, 160, 264
1958A129
1958B12, 23, 111
1959A138
1959B63, 179, 240, 306, 316, 323
1960A123, 195
1960B38, 55, 87, 289, 294, 356-357, 428
1961A41, 127, 139
1961B51, 95-96, 131, 172, 177, 179, 189, 191, 194, 288, 437, 457
1962B89, 98, 306-307, 309, 315, 338-341, 362-364, 366, 403, 429, 469, 489
1963B4, 17, 32, 42, 44, 155-157, 199-200, 242, 309, 328, 418, 420, 461, 463
1963C26, 67
1964B62, 83, 115, 117, 145, 147, 149, 151, 227, 254, 256-257, 357, 421, 430
1964C87
1965A35
1965B2, 16, 76, 138, 146, 148, 157, 162, 181, 218-221, 334, 441
1966A100
1966B31, 42, 48, 132, 148, 155, 157, 163, 266, 274-276, 302, 360, 554
1966C141
1967B18, 56, 108, 110-111, 115, 131, 133, 146, 156, 186, 199, 201, 203, 205
1968B24, 93, 110, 122-123, 129, 155-156, 158, 198-199, 278-279, 281, 312
1968C181
1969A205, 249, 325
1969B21, 92, 157, 165, 190, 198, 343
1970A303, 408, 436-437
1970B208-209, 327, 355, 502, 554, 641-642, 740, 753, 763
1970C142
1971A211
1971B16, 77, 104, 211, 224, 233, 237, 247, 367-368, 371, 462, 464, 466, 470, 479
1971C124
1972A49
1972B59-60, 96, 251-252, 254-255, 268-270, 272-274, 324, 401, 639-640, 642, 680, 688, 693, 708, 710-711
1973A109, 254
1973B78, 94, 148-149, 181, 347, 349, 366-367, 391, 464, 466, 469, 496, 500, 502-504, 522-523, 539-540, 615, 622, 751, 754
1974B26-27, 32, 112-114, 124, 143, 250, 252-255, 257, 263, 470, 515, 526, 538, 541-543, 642-644, 675-676, 678, 710
1975A6, 116
1975B35, 38, 60-61, 63, 69, 280-281, 284, 305, 424-425, 446, 489-490, 665-666, 668, 889, 948-949, 951, 1054
1975C52
1976A109, 164
1976B128-130, 143, 186-187, 189, 225, 301, 307, 404, 542, 665, 697, 743
1977B108, 127-129, 290, 340, 731
1978A120, 138, 268
1978B289-291, 307, 326, 376-377, 379, 388-391, 425-426, 535-536, 538, 559, 724, 740-741, 743, 890
1979A271, 280, 291, 293-294, 296
1979B100, 156, 179-181, 351-352, 447-448, 450, 466, 503, 548-550, 697-698, 700, 814, 938, 1023, 1040
1980B133, 309, 326, 424, 835, 961, 975, 988
1980C107
1981A97, 205
1981B396, 410-413, 451, 735, 1072-1073
1981C72
1982B497, 952-953, 955, 1004-1006, 1105, 1388, 1391-1392, 1394, 1409-1410
1983B7, 430, 483, 547-548, 782, 784, 989, 991, 1046-1047, 1049, 1347, 1358, 1469-1470
1984A132, 268
1984B4, 187-189, 196, 198, 203-204, 206, 251, 337, 413-416, 419, 472, 532-535, 702, 729
1985A45, 314-317
1985B74, 128-129, 132, 179, 225, 371, 922, 982
1986A14, 37, 39, 109-110
1986B471, 840, 930, 958-959
1987A71
1987B211-215, 218-219, 224, 226-228, 231-232, 287, 290, 330, 403-407, 409-410, 416-418, 420, 422-423, 564-566, 568, 570-571, 587-591, 593, 621-625, 627, 640-644, 646, 694-698, 700-701, 861, 878-881, 883, 885, 887, 1040-1042, 1044, 1046, 1051-1053, 1055, 1057-1058, 1062-1064, 1066, 1068, 1070, 1075-1077, 1079, 1081-1083, 1088-1092, 1094-1095
1988A204
1988B66-69, 72, 75, 175-177, 179, 181, 189-191, 193, 195-196, 260-262, 264, 266-267, 335-337, 339, 341, 384-386, 388, 390-391, 408, 470-471, 473-474, 476-477, 570-574, 576, 580-583, 586-587, 592-593, 595-596, 598, 622-624, 626, 628-629, 635-638, 642, 672-674, 676, 679-680, 843-845, 847, 849, 1135, 1175-1176, 1178, 1180, 1182, 1187, 1189-1190, 1196, 1205-1207, 1209, 1211-1213, 1260-1262, 1264, 1266-1267, 1271-1273, 1275, 1277, 1280, 1317-1321, 1323-1324
1989B37-39, 41, 43, 52-55, 104, 128-130, 132, 134, 136, 194, 196-198, 201, 435-437, 439, 441-443, 556-557, 577, 610, 746, 796, 1032, 1180
1990B112, 135, 144, 149, 160, 215, 299, 499-506, 682-686, 688, 692, 694-696, 699, 750-754, 756-757, 763-766, 769-770, 774-776, 778, 780-781, 803-804, 806, 809, 890, 1042-1046, 1048, 1195-1198, 1200-1201, 1225-1228, 1231-1232, 1255, 1257-1260, 1262, 1264, 1282-1284, 1286, 1288, 1309
1991A97, 136, 146-148, 155, 168, 175, 188-189, 192, 310, 344, 346, 811
1991B110, 204, 220-224, 226-227, 232-234, 236, 238, 257, 259, 407-409, 411, 413, 524-526, 528, 530-531, 561-563, 565, 567-568, 1020
1992A73, 245
1992B108-112, 114, 189-192, 194-195, 212, 313, 377, 394, 396, 750, 848-850, 852, 854, 858, 883-885, 887, 889
1993A182, 198, 309, 435, 445, 453-454, 456-457, 459-460, 462-463
1993B22, 249, 287, 363, 376-380, 382-383, 451-453, 455, 457, 459, 534, 597, 599, 967-969, 971, 973, 976, 1237-1239, 1241, 1243-1245, 1303
1993C1489, 1505, 1519, 1531
1994A26, 51, 144, 155, 396, 418, 429, 433
1994B202, 260, 273, 283, 619, 972-974, 976, 979-980, 986-988, 990, 992, 994, 1198, 1475, 1501-1502, 1525-1526, 1528-1529, 1532, 1632, 1634-1638, 1640-1641, 1671, 1673, 1675-1677, 1680-1682, 2032-2033, 2045-2050, 2052, 2054, 2063, 2381, 2567-2569, 2571, 2573-2575, 2580-2582, 2584, 2586, 2588, 2616, 2629-2631, 2633, 2635, 2637, 2796, 2824-2826, 2828, 2831-2832, 2838-2842, 2844-2845
1995A25, 36, 41
1995B34-39, 41, 75-76, 78-79, 82, 198-199, 201-203, 205, 239-241, 243, 245-246, 271, 298-299, 359-361, 363, 366, 455, 470, 587, 682, 783-784, 786-787, 790, 834-836, 838, 840, 849, 897, 935, 1029, 1145-1147, 1149, 1151-1153, 1164-1168, 1170, 1210, 1284, 1288-1292, 1295, 1301-1303, 1305, 1307, 1348-1352, 1354, 1436-1440, 1442, 1542-1544, 1546, 1548, 1568, 1650, 1663
1995C941
1996A64-65, 131, 370, 395, 398-399
1996B25, 29, 218, 220-222, 224, 227-228, 414-418, 420, 612-614, 616, 618, 728-730, 732, 734-735, 740, 857, 869-874, 877-878, 1064-1066, 1068, 1070-1071, 1311, 1369, 1371-1373, 1376, 1489-1490, 1507, 1591, 1593-1595, 1598-1600
1997B168, 227, 254, 382, 437, 482, 502, 834, 918, 1026
1998A178-179, 183, 385-386
1998B124-125, 168, 183-184, 186-187, 659, 661-664, 667-668, 721, 723-726, 728, 730, 775-777, 779, 781-783, 807-811, 813-815, 876, 883, 906, 1022, 1037, 1235-1236, 1318, 1320-1322, 1324, 1327-1329, 1335-1337, 1339, 1342-1343, 1354, 1552, 1554-1556, 1558, 1561, 1563, 1578, 1615-1617, 1619, 1622-1623, 1656, 1717-1718, 1720-1721, 1724-1725, 1730-1732, 1734, 1737-1738, 1911-1912, 2067, 2069-2072, 2074, 2101, 2145, 2463, 2493-2494, 2496
1999A106
1999B109, 111, 166-169, 171, 173-175, 248-249, 251-253, 255, 288-289, 291-292, 295, 300, 302-305, 307-308, 314-315, 317-318, 321, 357, 367-368, 370-371, 374, 386-389, 391, 394-396, 534-536, 538, 540-541, 587-589, 591, 593, 595, 812, 814-816, 819, 824-825, 827-829, 831-832, 911, 913-916, 918-919, 929-930, 932-933, 936, 944-946, 948, 951-953, 959, 1027-1029, 1031, 1034, 1040-1043, 1045, 1048, 1050, 1091-1094, 1144-1147, 1149, 1151, 1524-1525, 1527-1529, 1531-1532, 1534, 1672-1673, 1675-1677, 1679-1680, 1995, 2670, 2675-2677, 2679, 2681, 2683, 2717-2719, 2721, 2723-2724, 2731, 2764, 2826, 2843-2844, 2846-2847, 2850
2000A11
2000B172, 303-305, 307, 309-311, 342, 448, 451-453, 455, 457-458, 494-496, 498, 500-501, 538, 596-597, 599-600, 603, 608-609, 611, 631-632, 635, 637, 642-643, 646, 648-650, 679-682, 684, 686, 767-769, 771, 773, 775, 781, 783-786, 788, 795-799, 801, 804-809, 811, 850-852, 854, 856-857, 862-865, 867-869, 871, 927, 929-932, 934, 941-942, 945, 948-949, 955, 957-960, 962, 980-982, 984, 987, 993-996, 998, 1000, 1002, 1026-1027, 1032-1034, 1036, 1058, 1088-1090, 1092, 1094-1095, 1100-1101, 1103-1104, 1107, 1195-1197, 1199, 1202-1203, 1228, 1230-1233, 1235-1236, 1242-1243, 1245-1246, 1249, 1324, 1420, 1443, 1585, 1799-1800, 1802-1804, 1806, 1810-1813, 1815, 1817-1818, 1827-1829, 1831, 1833-1835, 1844, 1846-1849, 1851, 1965, 1991, 2000-2002, 2004, 2007, 2044-2045, 2047-2049, 2051, 2297, 2311, 2313-2314, 2394, 2399, 2433-2434, 2436-2437, 2440, 2689-2690, 2692-2694, 2696, 2765, 2776-2779, 2781, 2783, 2800-2801, 2803-2805, 2807-2808
2000C425, 521, 579
2001B57-58, 60-61, 64, 131-132, 135, 138, 143-144, 146-148, 150, 322-324, 326, 328, 333-335, 337, 339, 344, 346-349, 351, 355-357, 359-360, 362-363, 369, 371-374, 376, 382-384, 386, 388, 472-474, 476, 479-480, 558-559, 561-562, 564, 582, 584, 587, 589-591, 598-600, 602, 604, 652, 673-674, 676-677, 680, 705-709, 711, 716, 718, 721, 724-725, 908-910, 913, 916-917, 953-954, 956-957, 960, 964-965, 967-969, 971, 1076-1081, 1083-1084, 1163-1164, 1168, 1177, 1193, 1384, 1386-1389, 1391, 1473-1475, 1477, 1480, 1529-1531, 1533, 1535-1536, 1596, 1598-1601, 1603, 1630-1633, 1635, 1637, 1639, 1644-1645, 1733, 1735-1738, 1740, 2042, 2053, 2059, 2071, 2077, 2079, 2081, 2083, 2086, 2525, 2527, 2531, 2533, 2536, 2539, 2548, 2559, 2576, 2617-2618, 2620-2621, 2624, 2627, 2718-2719, 2721-2722, 2725, 2762, 2764, 2784, 2873, 2879-2880, 2890-2891, 2894, 2896, 2898, 2932-2933
2001C461
2002B41, 196-202, 205-206, 226-227, 229-230, 233, 237-238, 240-242, 244-245, 339, 346-348, 350, 353-354, 564, 566-569, 571, 686, 692-694, 696, 698, 969-971, 973, 976-977, 999, 1001-1004, 1006, 1025-1026, 1028-1031, 1034-1038, 1261, 1263-1266, 1268, 1298, 1319, 1321-1322, 1324, 1326-1328, 1332, 1343, 1346, 1361, 1363-1366, 1368, 1388, 1390-1391, 1393, 1396-1397, 1403-1405, 1407, 1409, 1411, 1585, 1588-1591, 1593, 1596-1597, 1643, 1682, 1684, 1687, 1690, 1692, 1728-1731, 1733, 1736-1738, 1809, 1867, 1902, 1905, 1958, 1966, 1968-1969, 1971, 1973-1974, 1979-1981, 1983, 1986-1987, 2044, 2100, 2117-2119, 2121-2122, 2124-2125
2002C923
2003B79, 167, 526, 557, 858, 1101, 1103, 1105-1106, 1108-1109, 1112, 1221, 1256, 1295, 1815, 1893, 2151, 2163, 2169, 2460, 2582, 2593-2594, 2596-2598, 2600, 2602, 2609, 2641, 2657, 2686-2687, 2689-2690, 2692, 2694, 2791, 2814, 2816, 2818-2819, 2821-2822, 2933-2934, 2936-2938, 2940, 2942, 2968, 2975
2004A42
2004B59, 149-151, 154, 156-158, 458, 460, 462-463, 465-466, 582, 649, 1031-1032, 1064, 1222-1224, 1226-1228, 1230, 1239, 1265, 1267-1270, 1273-1274, 1587, 1589, 1592, 1595-1597, 1632-1633, 1836, 1838-1841, 1843-1844, 1870, 2148, 2161, 2406-2407, 2601-2602, 2724, 2726-2729, 2731-2733
2004C18
2005B194, 197, 360, 367, 393, 395, 397-398, 400-401, 403-404, 655, 731, 920, 922, 1150, 1154, 1164, 1413, 1451, 1589-1590, 1592-1594, 1596-1598, 1662, 1671, 1682, 1865, 1943, 1945, 1947, 1950, 2302, 2323, 2730, 2734-2735, 2737, 2739-2741, 2744-2745, 2747-2748, 2767, 2769-2770, 2772, 2774, 2795, 2797, 2799-2800, 2802-2804, 2820
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1907BAugl nr. 72/1907 - Útskrift úr gerðabók amtsráðs Norðuramtsins[PDF prentútgáfa]
1911BAugl nr. 104/1911 - Samþykt um silungsveiði í Þingvallavatni[PDF prentútgáfa]
1912BAugl nr. 62/1912 - Reglur um lögskráningu sjúkrasamlaga[PDF prentútgáfa]
1913BAugl nr. 90/1913 - Samþykt um samgirðing í úthluta Náhlíðar í Miðdalahreppi og yfir Sauðafellstungu[PDF prentútgáfa]
1917AAugl nr. 20/1917 - Lög um niðurlagning Njarðvíkur kirkju og sameining Keflavíkur og Njarðvíkursókna[PDF prentútgáfa]
1921BAugl nr. 117/1921 - Samþykt fyrir áveitufjelag Þingbúa í Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
1922BAugl nr. 27/1922 - Samþykt fyrir Girðingarfjelag í innanverðum Mosvallahreppi[PDF prentútgáfa]
1923AAugl nr. 15/1923 - Vatnalög[PDF prentútgáfa]
1926AAugl nr. 40/1926 - Lög um fræðslu barna[PDF prentútgáfa]
1927AAugl nr. 12/1927 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 6/1929 - Lög um fiskiræktarfélög[PDF prentútgáfa]
1929BAugl nr. 92/1929 - Áveitusamþykkt fyrir áveitu- og framræslufélag Vatnsdælinga[PDF prentútgáfa]
1930AAugl nr. 8/1930 - Samþykkt fyrir Útvegsbanka Íslands h.f.[PDF prentútgáfa]
1930BAugl nr. 74/1930 - Fundarsköp fyrir bæjarstjórn Vestmannaeyjakaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1930 - Samþykkt um stjórn málefna Vestmannaeyjakaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1930 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Ísafjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1931BAugl nr. 91/1931 - Samþykkt fyrir Landþurkunarfélag Safamýrar[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 61/1932 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1932 - Samþykkt fyrir Útvegsbanka Íslands h/f[PDF prentútgáfa]
1932BAugl nr. 118/1932 - Hafnarreglugerð fyrir Akranes[PDF prentútgáfa]
1934BAugl nr. 20/1934 - Samþykkt fyrir Fiskiræktar- og veiðifélagið Blanda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1934 - Samþykkt fyrir Landþurrkunarfélag Álftnesinga[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 31/1935 - Lög um eftirlit með opinberum rekstri[PDF prentútgáfa]
1935BAugl nr. 84/1935 - Samþykkt fyrir Veiði- og fiskræktarfélagið Víðidalsá[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 77/1937 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í milliríkjasamningi 23. marz 1937, um möskva fisknetja og lágmarkslengd á fiski[PDF prentútgáfa]
1937BAugl nr. 7/1937 - Samþykkt fyrir Veiði- og fiskræktarfélagið Laxá á Ásum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1937 - Reglugerð um sjúkrahús líknarfélagsins Hvítabandið í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1938BAugl nr. 49/1938 - Samþykkt fyrir Fiskræktar- og veiðifélag Árnesinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1938 - Hafnarreglugerð fyrir Sauðárkrók[PDF prentútgáfa]
1939BAugl nr. 12/1939 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Hagasjóð í Hraunhreppi, útgefin á venjulegan hátt at mandatum 30. janúar 1939, af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1939 - Samþykkt fyrir framræslu- og áveitufélag Ölfusinga[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 8/1940 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðrúnar Sigurðardóttur, Kristbjargar Marteinsdóttur og Sigríðar Hallgrímsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 2. janúar 1940[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1940 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Árnesinga[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 88/1941 - Lög um girðingar til varnar gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og heimild til samþykkta um fjárskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1941 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
1942AAugl nr. 84/1942 - Auglýsing um samning um skipti á opinberum ritum milli Íslands og Bandaríkja Norður-Ameríku, er birtist hér í frumriti og þýðingu[PDF prentútgáfa]
1942BAugl nr. 145/1942 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Námssjóð fátækra barna í Breiðdalsskólahverfi í Suður-Múlasýslu“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 25. ágúst 1942[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/1942 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Verðlaunasjóð Björgólfs Stefánssonar kaupmanns,“ útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 17. desember 1942[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 82/1943 - Tilskipun um starfsreglur ríkisráðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1943 - Lög um ítölu[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 80/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Arnarnesshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Námssjóð Thors Jensen“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. nóvember 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Korta- og bókasafnssjóð Stýrimannaskólans“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 16. desember 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Verðlauna- og styrktarsjóð Páls Halldórssonar skólastjóra“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 16. desember 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/1943 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1944BAugl nr. 61/1944 - Reglugerð fyrir Stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Flateyjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1944 - Reglugerð um útvarpsrekstur ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1944 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Lárusar Helgasonar og Elínar Sigurðardóttur“, Kirkjubæjarklaustri, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 26. september 1944[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 12/1945 - Reglugerð fyrir vinnuheimili Sambands íslenzkra berklasjúklinga að Reykjum í Mosfellssveit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Líknarsjóð Bjargar Hjörleifsdóttur og Sigríðar B. Ásmundsdóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. febrúar 1945[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1945 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Ólafsfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 25/1946 - Staðfesting forsetans á stofnskrá fyrir „Byggingarsjóð Íslendinga í Kaupmannahöfn“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 25. janúar 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1946 - Samþykkt fyrir Landþurrkunarfélag Lýtingsstaðahrepps í Skagafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1946 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Búnaðarsamband Borgarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1946 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykktum fyrir byggingarsamvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1946 - Jarðræktarsamþykkt fyrir hreppabúnaðarfélögin undir Eyjafjöllum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1946 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Búnaðarfélag Ásahrepps, Búnaðarfélag Holtahrepps og Framfarafélag Landmanna í Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1946 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Ræktunarfélag Gnúpverjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1946 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Ræktunarfélag Hrunamannahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1946 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Verðlaunasjóð Gunnars Hafberg“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 15. ágúst 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1946 - Jarðræktarsamþykkt fyrir búnaðarfélög Fljótshlíðar, Hvolhrepps og Rangárvallahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1946 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Búnaðarfélag Ölfushrepps í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/1946 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Ræktunarsambandið Þorgeirsgarður í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1946 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykktum fyrir byggingarfélög verkamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1946 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Ræktunarsamband Snæfellsness- og Hnappadalssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 168/1946 - Jarðræktarsamþykkt fyrir búnaðarfélög Biskupstungna, Grímsness og Laugardals í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1946 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Flóa og Skeið í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1946 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Búnaðarsamband Strandamanna[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 44/1947 - Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og útrýmingu þeirra[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 70/1947 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Ræktunarsamband Vestur-Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1947 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Ræktunarsamband Suðurdala í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1947 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Búnaðarsamband Vestfjarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1947 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Ræktunarsamband Landeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1947 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Ræktunarsamband Kjalarnesþings[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1947 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Búnaðarfélag Grýtubakkahrepps og Svalbarðsstrandarhrepps, í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1947 - Auglýsing um staðfesting heilbrigðismálaráðuneytisins á heilbrigðissamþykkt fyrir Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1947 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Búnaðarsamband Austurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/1947 - Húsagerðarsamþykkt fyrir Samvinnubyggingarfélag Eyjafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1947 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Ísafjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 216/1947 - Fundarsköp bæjarstjórnar Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
1948BAugl nr. 35/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Árna Böðvarssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 20. febr. 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1948 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Búnaðarsamband Norður-Þingeyinga vestan Axarfjarðarheiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1948 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Kaldrananeshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1948 - Jarðræktarsamþykkt fyrir jarðræktarsambandið Smári í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1948 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Búnaðarfélag Glæsibæjarhrepps, Búnaðarfélag Skriðuhrepps og Búnaðarfélag Öxnadalshrepps í Eyjafirði[PDF prentútgáfa]
1949BAugl nr. 67/1949 - Hafnarreglugerð fyrir Sauðárkrók[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1949 - Ræktunarsamþykkt fyrir Ræktunarsamband Norður-Þingeyinga austan Öxarfjarðarheiðar[PDF prentútgáfa]
1950BAugl nr. 11/1950 - Heilbrigðissamþykkt fyrir Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1950 - Hafnarreglugerð fyrir Hofsóskauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1950 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Búnaðarfélag Hörgslandshrepps og Búnaðarfélag Kirkjubæjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1950 - Reglugerð um stjórn bæjarmála Sauðárkrókskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 106/1951 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Sauðárkrókskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1951 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Sæmundarár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1951 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Húseyjarkvíslar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1951 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Grafarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1951 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Guðrúnar Jónsdóttur frá Ósbrekku í Ólafsfirði“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 7. nóv. 1951[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/1951 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Skrúðgarðasjóð Reykjahrepps“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 21. nóv. 1951[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/1951 - Samþykkt fyrir Vatnafélag Mýrahrepps, Austur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
1952AAugl nr. 65/1952 - Samþykkt fyrir Iðnaðarbanka Íslands h.f.[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 31/1952 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1952 - Samþykkt fyrir Fiskræktar- og veiðifélag Hörðdæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/1952 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Ástríðar Þórarinsdóttur frá Þykkvabæ“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. október 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/1952 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 18/1954 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í alþjóðasamningi frá 5. apríl 1946, um möskvastærð fiskinetja og lágmarksstærðir fisktegunda, ásamt ákvæðum viðbætis við samninginn frá 2. apríl 1953[PDF prentútgáfa]
1954BAugl nr. 23/1954 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Námssjóð hjónanna Péturs Jónssonar og Ragnheiðar Árnadóttur frá Krýsuvík og sonar þeirra, Árna Péturssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 4. marz 1954[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1954 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Ólafsfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1954 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1954 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Keflavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 57/1955 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1955 - Samþykkt fyrir Vatnafélag Borgarhafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1955 - Starfsreglur fyrir flugráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1955 - Heilbrigðissamþykkt fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 23/1956 - Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og útrýmingu þeirra[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 18/1956 - Fundarsköp fyrir bæjarstjórn Akraneskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1956 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Hauganess og nágrennis[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 53/1957 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 19/1957 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðmundar Péturssonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 7. febrúar 1957[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1957 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð vandamanna, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. apríl 1957[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 76/1958 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 7/1958 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Holtshverfis í Vestur-Eyjafjallahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1958 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Kópavogskaupstað[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 39/1959 - Lög um ítölu[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 96/1959 - Verðlagsskrá sem gildir fyrir Suður-Múlasýslu og Neskaupstað frá 16. maímánaðar 1959 til jafnlengdar 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1959 - Skýrsla um eignir kirkna í Hinum almenna kirkjusjóði árið 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/1959 - Gjaldskrá fyrir rafveitu Patrekshrepps[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 14/1960 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæði alþjóðasamnings, er gerður var 24. janúar 1959, um fiskveiðar á norðausturhluta Atlantshafs, ásamt viðbæti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1960 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðasiglingamálastofnun (IMCO)[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 17/1960 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Garðahrepp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1960 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Vestmannaeyjakaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1960 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Víðidalsár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1960 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Vatnsdalsár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1960 - Samþykkt Veiðifélagsins Leirvogsá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1960 - Samþykkt fyrir veiðifélag Selár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/1960 - Samþykkt fyrir vatnsveitufélag Hellu[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 19/1961 - Samþykkt fyrir Verzlunarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1961 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 14/1961 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Miðfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1961 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Árnesinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1961 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir verðlaunasjóð Lárusar Björnssonar og Péturínu Jóhannsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. júlí 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1961 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Rauðasandshrepps, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 27. júlí 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1961 - Samþykkt fyrir Fiskræktarfélag Brynjudalsár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1961 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Bræðratunguhverfis í Biskupstungnahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1961 - Heilbrigðissamþykkt fyrir Flateyrarhrepp í Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1961 - Samþykkt fyrir Vatnafélagið Eldvatn í Meðallandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1961 - Byggingarsamþykkt fyrir Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 43/1962 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Fríðu Guðmundsdóttur frá Bæ í Árneshreppi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 13. apríl 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1962 - Samþykkt um stjórn Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1962 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Kópavogskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/1962 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/1962 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Fræðasjóð Skagfirðinga, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 10. október 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1962 - Samþykktir fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/1962 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Hólahverfis, Nesjahreppi, Austur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 4/1963 - Erindisbréf fyrir stjórn Fræðslumyndasafns ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1963 - Samþykkt fyrir Samvinnubanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1963 - Auglýsing um staðfestingu á fundarsköpum fyrir hreppsnefnd Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1963 - Samþykkt um stjórn Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1963 - Samþykkt um stjórn Neskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1963 - Heilbrigðissamþykkt fyrir Mosfellshrepp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1963 - Auglýsing um fundarsköp fyrir hreppsnefnd Eskifjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1963 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Eiðahverfis í Eiðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1963 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Jóns Þorkels Ólafssonar, trésmíðameistara, og Rögnvalds Ólafssonar, húsameistara, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 27. nóvember 1963[PDF prentútgáfa]
1963CAugl nr. 8/1963 - Auglýsing um gildistöku alþjóðasamnings um fiskveiðar á norðausturhluta Atlantshafs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1963 - Auglýsing um birtingu nokkurra alþjóðasamninga[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 30/1964 - Heilbrigðissamþykkt fyrir Eskifjarðarhrepp í Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1964 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Laxár í Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1964 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélagið Straumar í Leirár- og Melahreppi, Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1964 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Bæjarhverfis, Andakílshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1964 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Akraneskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/1964 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir landgræðslusjóð Hofsafréttar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. júní 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1964 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 243/1964 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Búrfell[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 253/1964 - Reglugerð um starfssvið og starfshætti lyfjaskrárnefndar[PDF prentútgáfa]
1964CAugl nr. 17/1964 - Auglýsing um gildandi samninga Íslands við önnur ríki hinn 31. desember 1964[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 17/1965 - Lög um landgræðslu[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 3/1965 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Vatnsdalsár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1965 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélagið Lindin í Leirár- og Melahreppi, Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1965 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag býlanna Nýibær, Fornusandar og Efri-Rot í Vestur-Eyjafjallahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1965 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Þykkvabæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1965 - Samþykkt fyrir Byggingasamvinnufélag vélstjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1965 - Samþykkt fyrir Byggingarsamvinnufélag verkamanna og sjómanna, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1965 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna í Keflavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 53/1966 - Lög um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 12/1966 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Lárvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1966 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélagið Lindartungu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1966 - Heilbrigðissamþykkt fyrir Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1966 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Hrafnkelsstaðahverfis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1966 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Teigsbæja og Smáratúns í Fljótshlíðarhreppi í Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1966 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Grjótár, Arngeirsstaða og Bollakots í Fljótshlíðarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1966 - Reglugerð fyrir Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1966 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Vestmannaeyjabæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1966 - Heilbrigðissamþykkt fyrir Njarðvíkurhrepp, Gullbringusýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/1966 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Lækjamóta, Fáskrúðarbakka og Breiðabliks í Miklaholtshreppi[PDF prentútgáfa]
1966CAugl nr. 20/1966 - Auglýsing um gildandi samninga Íslands við önnur ríki hinn 31. desember 1966[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 7/1967 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag býlanna Efri-Hóll, Syðri-Hóll, Efri-Kvíhólmi, Syðri-Kvíhólmi og Efri-Holt í Vestur-Eyjafjallahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1967 - Auglýsing um fyrirmynd að byggingasamþykkt fyrir skipulagsskylda staði utan Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1967 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Bæjabænda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1967 - Samþykkt fyrir veiðifélag Landmannaafréttar, Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1967 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Gljúfurár í Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1967 - Reglugerð um íbúðabyggingar ríkisins og Reykjavíkurborgar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1967 - Auglýsing um staðfestingu á fundarsköpum fyrir hreppsnefnd Eyrarhrepps, Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1967 - Auglýsing um staðfestingu á fundarsköpum fyrir hreppsnefnd Reyðarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 12/1968 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Mývatns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Trjálundasjóð Mosvallahrepps, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra, 7. marz 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1968 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Skaftártungumanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1968 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1968 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Hofsár í Vopnafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1968 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Kópavogskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1968CAugl nr. 18/1968 - Auglýsing um samninga Íslands við önnur ríki hinn 31. desember 1968[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 12/1969 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1969 - Lög um afréttamálefni, fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1969 - Lög um Stjórnarráð Íslands[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 16/1969 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Fagurhólsmýrar í Hofshreppi í Austur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1969 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Nýpukots, Þorkelshóls og Þorkelshóls II í Þorkelshólshreppi[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 38/1970 - Lög um breyting á lögum nr. 53 5. júní 1957, um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1970 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Eldri lög um lax- og silungsveiði
Augl nr. 81/1970 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 76/1958 fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 67/1970 - Samþykkt fyrir vatnsveitufélag Litla-Árskógssands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1970 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Hvamms og Garðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1970 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Stóra-Lambhagahverfis í Skilmannahreppi, Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1970 - Samþykkt fyrir veiðifélag Staðar- og Vatnadalsár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/1970 - Samþykkt fyrir veiðifélag Hvítár og Norðlingafljóts[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1970 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og verkamannabústaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 286/1970 - Samþykkt um Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar[PDF prentútgáfa]
1970CAugl nr. 7/1970 - Auglýsing um aðild Íslands að Fríverzlunarsamtökum Evrópu (EFTA)[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 72/1971 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 76/1958 fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 30/1971 - Samþykktir fyrir Alþýðubankann h.f.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1971 - Reglugerð um hrossaræktarbú að Hólum í Hjaltadal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1971 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Laxár og Krákár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1971 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Önundarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1971 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Ísafjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 234/1971 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Jón Gunnlaugsson og Guðlaugu Gunnlaugsdóttur frá Bræðraparti á Akranesi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 19. nóvember 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/1971 - Samþykkt fyrir veiðifélag Þorvaldsdalsár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 240/1971 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélagið Skálavatnsveitu[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 32/1972 - Lög um breyting á lögum nr. 25 14. júní 1929, um gjaldþrotaskipti[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 28/1972 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Eldvatns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1972 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Faxi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1972 - Heilbrigðisreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1972 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Tunguár í Bitrufirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1972 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Slétthlíðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1972 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Skraumu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1972 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Lýsu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1972 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Kópavogskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1972 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Holtamannaafréttar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1972 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Skjálfandafljóts[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/1972 - Samþykkt fyrir Vatnafélag við Hornafjarðarfljót í Mýrahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 297/1972 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Þjórsár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 319/1972 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Finns Jónssonar frá Geirmundarstöðum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 30. nóvember 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 328/1972 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Selár í Selárdal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1972 - Samþykktir fyrir Alþýðubankann hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1972 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Langadalsár, Hvannadalsár og Þverár með þverám þeirra í Nauteyrarhreppi, Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 45/1973 - Hafnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1973 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands, nr. 76/1958, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 86/1973 - Samþykkt fyrir Vatnafélag Hlíðarhrepps og Tunguhrepps í Norður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1973 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Unadalsár, Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 178/1973 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Selár og Hraundalsár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 193/1973 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Marbælis, Melstaðs og Hlíðarhúss, í Hofshreppi, Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/1973 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Rangæinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1973 - Reglur fyrir samstarfsnefnd um skipulagsmál Akureyrar og nágrennis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 261/1973 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð dr. Victors Urbancic, hljómsveitarstjóra Þjóðleikhússins, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. ágúst 1973[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 265/1973 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Gufuár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 268/1973 - Samþykktir fyrir Veiðifélag Langár og Urriðaár, Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1973 - Reglugerð um leyfi til vátryggingarstarfsemi og skráningu í vátryggingarfélagaskrá[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 23/1974 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Haukar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1974 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1974 - Samþykkt fyrir veiðifélag vatnasvæðis Miðdalsár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1974 - Samþykkt fyrir veiðifélag vatnasvæðis Staðarár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1974 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Skálavíkur, Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1974 - Samþykkt fyrir Veiðifélag fiskihverfis Reykjadalsár og Eyvindarlækjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1974 - Samþykkt fyrir Verslunarbanka Íslands h.f.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 248/1974 - Samþykkt fyrir Vatnafélagið Landvörn í Dyrhólahreppi, Vestur-Skaft.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 253/1974 - Samþykkt um fundarsköp fyrir hreppsnefnd Stykkishólmshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/1974 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Seltjarnarneskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/1974 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1974 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Eskifjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1974 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 4/1975 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands, nr. 76/1958, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1975 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands, nr. 76/1958, um áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 34/1975 - Samþykkt Veiðifélagsins Orra, sem er veiðifélag um vatnasvæði Laxár á Ásum, Laxárvatns, Fremri-Laxár, Svínavatns, Svínadalsár og Sléttár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1975 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Stóra-Langadalsár og Setbergsár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1975 - Samþykkt um stjórn Grindavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/1975 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Bolungarvíkurkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/1975 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Kúðafljóts[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/1975 - Samþykkt Veiðifélags Skagafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 359/1975 - Reglugerð um stjórn bæjarmála Ísafjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1975 - Samþykkt fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1975 - Samþykkt fyrir veiðifélag Miklavatns og Fljótaár í Holtshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 471/1975 - Samþykkt fyrir veiðifélag Slétthlíðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 537/1975 - Reglugerð um Raunvísindastofnun Háskólans[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 43/1976 - Lög um breyting á lögum nr. 42/1969, um afréttarmálefni, fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1976 - Jarðalög[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 76/1976 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Garðakaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1976 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Njarðvíkurkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1976 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Fjarðarár í Borgarfirði, Norður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1976 - Reglugerð um fræðsluráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1976 - Erindisbréf fyrir skólanefndir grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/1976 - Starfsreglur fyrir flugráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 280/1976 - Reglugerð um samþykktir fyrir húsfélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 365/1976 - Reglugerð um Starfsmannaráð Pósts og síma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1976 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 64/1977 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Rangæinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1977 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Markarfljóts Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/1977 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sjálfseignarfélagið Dýraspítali Watsons, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. maí 1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 435/1977 - Reglugerð um heimavistir grunnskóla og starfsmannafund í heimavistar- og heimanakstursskólum[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 32/1978 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1978 - Byggingarlög[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 187/1978 - Samþykkt um stjórn Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1978 - Reglugerð fyrir Orkubú Vestfjarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1978 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir verðlaunasjóð hjónanna Lárusar Björnssonar bónda og Péturínu Jóhannsdóttur húsfreyju, í Grímstungu, Áshreppi, Austur-Húnavatnssýslu, útgefin á venjulegan hátt ad madatum af dómsmálaráðherra 22. febrúar 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1978 - Reglugerð um stjórn bæjarmálefna Akraneskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/1978 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Húsavíkurkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1978 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Vestmannaeyjabæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 286/1978 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 297/1978 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Þjónustumiðstöð bókasafna, Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. ágúst 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 343/1978 - Reglugerð um Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/1978 - Samþykkt um stjórn hreppsmálefna Borgarneshrepps[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 78/1979 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 106/1979 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/1979 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Siglufjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 250/1979 - Samþykkt um stjórn hreppsmálefna Patrekshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 257/1979 - Samþykkt um stjórn Neskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 292/1979 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 360/1979 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Ólafsfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/1979 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Haukar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 525/1979 - Reglugerð um búnaðarfræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/1979 - Reglugerð um starfsmannaráð Póst- og símamálastofnunarinnar[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 98/1980 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá Menningar- og framfarasjóðs Ludvigs Storr, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 8. janúar 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1980 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Hagasjóð í Hraunhreppi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 27. febrúar 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/1980 - Reglugerð fyrir svæðisstjórnir um málefni þroskaheftra og öryrkja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/1980 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðabyggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 590/1980 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Lóna í Kelduhverfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 602/1980 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir minningarsjóð um hjónin Maríu Ólafsdóttur og Magnús Jóhannesson frá Borgarnesi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum of dómsmálaráðherra, 31. október 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/1980 - Samþykkt fyrir Iðnaðarbanka Íslands h.f.[PDF prentútgáfa]
1980CAugl nr. 15/1980 - Auglýsing um breytingar á samþykkt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMCO)[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 50/1981 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1981 - Lög um aðild Íslands að samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 231/1981 - Samþykktir fyrir Verzlunarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 241/1981 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna í Keflavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1981 - Reglugerð um leyfi til vátryggingarstarfsemi og skráningu í vátryggingarfélagaskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 662/1981 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Reyðarvatns, Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1981CAugl nr. 15/1981 - Auglýsing um fullgildingu samnings um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 536/1982 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Vestmannaeyjabæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 557/1982 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/1982 - Samþykkt um stjórnun sveitarstjórnarmála í Eyrarsveit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 786/1982 - Reglugerð við leiklistarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 789/1982 - Samþykkt um stjórn hreppsmálefna Ólafsvíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 798/1982 - Samþykkt um stjórn hreppsmálefna í Hvolhreppi[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 5/1983 - Reglugerð um Starfsmannaráð Póst- og símamálastofnunarinnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/1983 - Reglugerð um Flugmálastjórn Íslands skipulag, starfshættir og verkefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 333/1983 - Samþykkt um stjórn hreppsmála Hafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/1983 - Samþykkt um stjórn Höfðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/1983 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Ísafjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 622/1983 - Samþykkt um stjórn hreppsmálefna Blönduóshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 752/1983 - Samþykktir fyrir Alþýðubankann hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 760/1983 - Reglugerð fyrir Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 823/1983 - Samþykkt fyrir veiðifélagið í Fróðárhreppi, Snæfellsnesssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 824/1983 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Ósár og Miðdalsvatns[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 69/1984 - Hafnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1984 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 135/1984 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Ólafsvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1984 - Samþykkt um stjórn hreppsmálefna Egilsstaðahrepps í Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1984 - Samþykkt um stjórnsýslu Stykkishólmshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1984 - Reglugerð um Þróunarsjóð lagmetisiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/1984 - Reglur fyrir samvinnunefnd um skipulagsmál Eyjafjarðarsvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/1984 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Kópavogskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1984 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Garðakaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 440/1984 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Víðihlíðarhverfis og Ásgeirsárbæi, Þorkelshólshreppi, Vestur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/1984 - Reglugerð um búnaðarfræðslu[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 25/1985 - Lög um kirkjusóknir, safnaðarfundi, sóknarnefndir, héraðsfundi o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1985 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 78/1979, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 29/1985 - Samþykkt fyrir veiðifélag Miðfjarðarár og Litlu Kverkár í Bakkafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1985 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundasköp borgarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1985 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðabyggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1985 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Kiðafellsár, Kjósarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1985 - Reglur fyrir samvinnunefnd um skipulagsmál á Suðurnesjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 473/1985 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Gunnars Thoroddsen, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 6. desember 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 494/1985 - Samþykktir fyrir FJÖLÍS[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 6/1986 - Lög um afréttamálefni, fjallskil o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1986 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1986 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 393/1986 - Reglugerð um svæðisstjórnir málefna fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/1986 - Samþykkt fyrir veiðifélag Vesturhóps og Línakradals, V-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1986 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 44/1987 - Lög um veitingu prestakalla[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 106/1987 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga og fundarsköp fyrir sveitarstjórnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/1987 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Langavatns, Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1987 - Samþykkt fyrir Veiðifélag um vatnasvæði Affalls í Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/1987 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1987 - Samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1987 - Samþykkt um stjórn Egilsstaðabæjar og fundarsköð bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 294/1987 - Samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Haukadalshrepps í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 324/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Presthólahrepps í Norður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 333/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyrarbakkahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 371/1987 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 451/1987 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Jóns Axels Péturssonar og Ástríðar Einarsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 24. september 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/1987 - Samþykkt um stjórn Borgarnesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 548/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Stöðvarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykhólahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 550/1987 - Samþykkt um stjórn Selfoss og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 551/1987 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 552/1987 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 81/1988 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 25/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandvíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1988 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 60/1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1988 - Samþykkt um stjórn Seltjarnarneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1988 - Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1988 - Samþykkt um stjórn Siglufjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vatnsleysustrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hólmavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1988 - Samþykkt um stjórn Vestmannaeyja og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvammshrepps í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 259/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Patrekshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ölfushrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 277/1988 - Samþykkt um stjórn Ólafsfjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/1988 - Samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/1988 - Samþykkt um stjórn Blönduóssbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 364/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hofsóshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/1988 - Samþykkt um stjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1988 - Samþykkt um stjórn Höfðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/1988 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 660/1981 um veitingu lögreglustarfs, lögregluskóla o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1988 - Samþykkt um stjórn Sauðárkrókskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 494/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skútustaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/1988 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 537/1988 - Samþykkt um stjórn bæjarins Hafnar í Hornafirði og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 25/1989 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Stokkseyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1989 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Apavatns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1989 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Flóku í Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1989 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Ljárskógavatna, Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1989 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Ljá, Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1989 - Reglur fyrir samvinnunefnd um skipulagsmál Þingvalla-, Grafnings- og Grímsneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1989 - Samþykkt um stjórn Neskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1989 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Nesjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/1989 - Samþykkt um stjórn Ólafsvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1989 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Laxár og Blanks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1989 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Borgarhafnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/1989 - Reglugerð um fólksbifreiðar, sem notaðar eru til leiguaksturs og takmarkanir á fjölda þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1989 - Reglugerð um hrossaræktarbú að Hólum í Hjaltadal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 384/1989 - Reglugerð um breytingu á byggingarreglugerð nr. 292, 16. maí 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 509/1989 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Ölfushrepps, Hveragerðis- og Selfossbæja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 592/1989 - Skipulagsskrá Listasafns Sigurjóns Ólafssonar[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 59/1990 - Skipulagsskrá Ferðasjóðs Félags íslenskra barnalækna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1990 - Reglugerð um fræðsluráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1990 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1990 - Reglugerð um fólksflutninga með langferðabifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1990 - Reglugerð um framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1990 - Heilbrigðisreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1990 - Samþykkt um stjórn Eskifjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bessastaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Flateyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1990 - Samþykkt um stjórn Kópavogskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/1990 - Samþykkt um stjórn Grindavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1990 - Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 283/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 323/1990 - Reglugerð um þjóðminjavörslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1990 - Samþykkt um stjórn Njarðvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1990 - Samþykkt um stjórn Sandgerðisbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Seyluhrepps, Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 496/1990 - Reglugerð um Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1991 - Lög um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1991 - Lög um þingsköp Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1991 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 78/1979, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 46/1991 - Reglugerð um félagslegar íbúðir og Byggingarsjóð verkamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1991 - Reglugerð um Starfsmannaráð Póst- og símamálastofnunarinnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1991 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reyðarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1991 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Suðureyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1991 - Skipulagsskrá Málræktarsjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1991 - Samþykkt um stjórn Hvammstangahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1991 - Samþykkt um stjórn Gerðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/1991 - Samþykkt um stjórn Eyrarsveitar og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/1991 - Skipulagsskrá fyrir líknarfélagið Þrepið[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 102/1992 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 78/1979, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 46/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hofshrepps í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrahrepps í Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1992 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Hlíðarvatns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1992 - Reglur fyrir samvinnunefnd um gerð svæðisskipulags Dalasýslu og Austur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/1992 - Skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð Eyþórs Stefánssonar tónskálds[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1992 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1992 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Krossgötur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grýtubakkahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/1992 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Efri-Þjórsár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 446/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 37/1993 - Stjórnsýslulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1993 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1993 - Lög um framkvæmd útboða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1993 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 16/1993 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnun Dvalarheimilis aldraðra heyrnarlausra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1993 - Reglugerð um Verkfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1993 - Reglugerð um svæðisráð málefna fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1993 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Vatnsdalsár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 193/1993 - Samþykkt um stjórn Sauðárkrókskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1993 - Samþykkt um stjórn Eyrarsveitar og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 292/1993 - Reglugerð um Flugmálastjórn, skipulag, starfshætti og verkefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 319/1993 - Starfsreglur fyrir Staðlaráð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/1993 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Breiðdalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 508/1993 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Laxár í Hvammssveit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/1993 - Samþykkt um stjórn Bolungavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 23/1994 - Hafnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1994 - Lög um fjöleignarhús[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1994 - Lög um samfélagsþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1994 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Lög um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 49/1994 - Reglugerð um starfsháttu barnaverndarráðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1994 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps nr. 446/1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1994 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Rangæinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1994 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Laxár á Ásum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/1994 - Reglugerð um stjórnarnefnd málefna fatlaðra og Framkvæmdasjóð fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 315/1994 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ölfushrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 380/1994 - Reglugerð fyrir Háskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 476/1994 - Reglugerð um gildistöku tilskipunar Evrópubandalagsins um virk, ígræðanleg lækningatæki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 479/1994 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Stokkseyrarhrepps nr. 25/1989, sbr. samþykkt nr. 461/1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þórshafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 520/1994 - Samþykkt um stjórn Neskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 535/1994 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 565/1994 - Reglur fyrir samvinnunefnd um gerð svæðisskipulags fyrir miðhálendi Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 566/1994 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag í Skagafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 575/1994 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 584/1994 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag í Borgarfirði norðan Skarðsheiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Dalabyggðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 625/1994 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 642/1994 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Hjallasóknar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 647/1994 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 686/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 688/1994 - Samþykkt um stjórn Hornafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 18/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Öxarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kaldrananeshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1995 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Rangárvallaafréttar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1995 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag í Skagafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 224/1995 - Reglugerð um leigubifreiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/1995 - Reglugerð um Listasafn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1995 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Birgi Einarson apótekara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 297/1995 - Skipulagsskrá Málræktarsjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 356/1995 - Reglugerð um Starfsmannaráð Póst- og símamálastofnunarinnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/1995 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Langavatns í Skagahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1995 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Fornleifastofnun Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 422/1995 - Samþykktir fyrir Myndhöfundasjóð Íslands - Myndstef[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/1995 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bólstaðarhlíðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/1995 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Ölfushrepps, Hveragerðis- og Selfossbæja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/1995 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins til minningar um Þorstein Helga Ásgeirsson[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 528/1995 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp fyrir Ásahrepp, Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 540/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Lýtingsstaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 576/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ytri-Torfustaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Staðarhrepps í Skagafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 614/1995 - Samþykkt um afgreiðslu byggingarfulltrúans í Reykjavík á tilteknum verkefnum án staðfestingar byggingarnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 636/1995 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag í Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 32/1996 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á reglugerð um breytingar á reglugerð nr. 90/1993, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1996 - Upplýsingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1996 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1996 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 98/1993, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 11/1996 - Reglugerð um skilyrði þess að vera ráðinn fangavörður og um menntun fangavarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1996 - Samþykkt um afgreiðslu byggingarfulltrúans í Vestmannaeyjum á tilteknum verkefnum án staðfestingar byggingarnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1996 - Samþykkt um stjórn Neskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bárðdælahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hríseyjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 333/1996 - Samþykktir fyrir Innheimtumiðstöð gjalda skv. 11. gr. höfundalaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/1996 - Skipulagsskrá Sjónverndarsjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 372/1996 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 399/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tálknafjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 517/1996 - Starfsreglur fyrir kærunefnd útboðsmála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 545/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/1996 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 371/1987, sbr. samþykkt nr. 140/1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/1996 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 111/1997 - Samþykkt um starfsleyfisveitingar og umsagnir Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um veitinga- og gistileyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1997 - Reglugerð um skólanefndir við framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1997 - Reglugerð um skólaráð við framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1997 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag á Héraðssvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1997 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 259/1997 - Reglugerð fyrir Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/1997 - Reglugerð um ráðstafanir til þess að auka öryggi og heilbrigði á vinnustöðum fyrir starfsmenn sem eru þungaðir, hafa nýlega alið börn eða hafa börn á brjósti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 479/1997 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Eyjafjarðar[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 45/1998 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1998 - Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 59/1998 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Kópavogskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 262/1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1998 - Reglugerð um Þróunarsamvinnustofnun Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1998 - Samþykkt um stjórnsýslu og fundarsköp fyrir hreppsnefnd Reykhólahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1998 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1998 - Samþykkt um stjórn Bessastaðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/1998 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/1998 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1998 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 453/1988, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 273/1998 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Vesturbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 615/1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 282/1998 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Seltjarnarneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 61/1988, sbr. samþykkt nr. 365/1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 330/1998 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 60/1985, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/1998 - Reglugerð um þjóðminjavörslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 400/1998 - Skipulagsreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 418/1998 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Eskifjarðarkaupstaðar, Neskaupstaðar og Reyðarfjarðarhrepps og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1998 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Fremri-Torfustaðahrepps, Hvammstangahrepps, Kirkjuhvammshrepps, Staðarhrepps, Ytri-Torfustaðahrepps, Þorkelshólshrepps og Þverárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1998 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Fljótahrepps, Hofshrepps, Hólahrepps, Lýtingsstaðahrepps, Rípurhrepps, Sauðárkrókskaupstaðar, Seyluhrepps, Skarðshrepps, Skefilsstaðahrepps, Staðarhrepps og Viðvíkurhrepps og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/1998 - Starfsreglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag á höfuðborgarsvæðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 489/1998 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Árskógshrepps, Dalvíkurkaupstaðar og Svarfaðardalshrepps og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/1998 - Skipulagsskrá Vöruþróunar- og markaðsöflunarsjóðs síldarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/1998 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/1998 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 606/1998 - Reglugerð um svæðisráð málefna fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 689/1998 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 706/1998 - Reglugerð um Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 729/1998 - Starfsreglur um kirkjuþing[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 793/1998 - Reglugerð Orkuveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 810/1998 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Árneshrepps[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 41/1999 - Lög um Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 51/1999 - Skipulagsskrá fyrir styrktarfélag klúbbsins Geysis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kaldrananeshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þórshafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Garðabæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tjörneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1999 - Reglugerð um störf örnefnanefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hríseyjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bæjarhrepps í Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 288/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 350/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austur-Héraðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 352/1999 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunar- og starfsreglna stjórnar Bókasafnssjóðs höfunda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 381/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 382/1999 - Samþykkt um stjórn Bessastaðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 387/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarstrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarfjarðarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 472/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húsavíkurkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1999 - Samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 733/1999 - Skipulagsskrá fyrir dvalar- og hjúkrunarheimilið Holtsbúð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 867/1999 - Samþykkt um stjórn Grindavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 887/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Höfðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 888/1999 - Reglur fyrir Háskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 896/1999 - Reglugerð um Raunvísindastofnun Háskólans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 943/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Aðaldælahrepps[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 11/2000 - Lög um breytingu á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 32/2000 - Reglugerð um gagnagrunn á heilbrigðissviði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/2000 - Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/2000 - Samþykkt um afgreiðslu byggingarfulltrúans í Reykjavík skv. skipulags- og byggingarlögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/2000 - Skipulagsskrá fyrir Velferðarsjóð íslenskra barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hólmavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 298/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Torfalækjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 299/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mjóafjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingvallahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/2000 - Samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bárðdælahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 363/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 365/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Seltjarnarneskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Laugardalshrepps í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Siglufjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/2000 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Árborgar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeggjastaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 428/2000 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Raufarhafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 440/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 442/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Biskupstungnahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/2000 - Reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/2000 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 461/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skútustaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyrarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 517/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 518/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárvallahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 555/2000 - Samþykkt um afgreiðslu byggingarfulltrúans í Kópavogi á málum skv. skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 573/2000 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Arnarvatnsheiðar og Tvídægru[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 581/2000 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Minjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/2000 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 606/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kelduneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 607/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hrunamannahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 609/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norður-Héraðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 611/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Öxarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 661/2000 - Samþykkt um embættisafgreiðslur byggingarfulltrúans í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 681/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ljósavatnshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 707/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skorradalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 817/2000 - Auglýsing um starfsreglur kirkjuþings um kirkjuráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 823/2000 - Auglýsing um starfsreglur kirkjuþings um fræðslu fyrir leikmenn innan kirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 825/2000 - Auglýsing um starfsreglur kirkjuþings um söngmál og tónlistarfræðslu á vegum þjóðkirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 847/2000 - Auglýsing um starfsreglur fyrir samvinnunefnd miðhálendisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 871/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Gnúpverjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 923/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvolhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 969/2000 - Skipulagsskrá fyrir Húnasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 975/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skilmannahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 977/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Dalabyggðar[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 27/2000 - Auglýsing um samstarfssamning þeirra ríkja sem eru aðilar að Schengen-samkomulaginu og Schengen-samningnum og Íslands og Noregs um afnám persónueftirlits á sameiginlegum landamærum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2000 - Auglýsing um breytingar á bókunum við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 37/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grýtubakkahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fellahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Broddaneshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Arnarneshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austur-Eyjafjallahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/2001 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiðahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fáskrúðsfjarðarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/2001 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 257/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kirkjubólshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/2001 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Holta- og Landsveitar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/2001 - Reglur um Háskólaútgáfuna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skagahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 324/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveinsstaðahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 325/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 362/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 403/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 451/2001 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Síðumannaafréttar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/2001 - Samþykkt fyrir veiðifélag Gufudalsár[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 455/2001 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Skógár[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/2001 - Skipulagsskrá fyrir Framkvæmdasjóð Skrúðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 474/2001 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Saltfisksetur Íslands í Grindavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 556/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hörgárbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 586/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vatnsleysustrandarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 604/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 638/2001 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 664/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykdælahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 708/2001 - Reglur um Stofnun Sigurðar Nordals[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 716/2001 - Starfsreglur samstarfsnefndar um opinberar framkvæmdir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 720/2001 - Reglur um Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 731/2001 - Reglur um Guðfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 734/2001 - Reglur um Tannlækningastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 735/2001 - Reglur um Reiknistofnun Háskólans[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 736/2001 - Reglur um Orðabók Háskólans[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 737/2001 - Reglur um Siðfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 738/2001 - Reglur um Hagfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 823/2001 - Reglur um Sjávarútvegsstofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 824/2001 - Reglur um Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 825/2001 - Reglur um Hugvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 826/2001 - Reglur um Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 827/2001 - Reglur um Umhverfisstofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 828/2001 - Reglur um Verkfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 832/2001 - Reglur um Rannsóknaþjónustu Háskólans[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 843/2001 - Reglur fyrir Kennaraháskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 844/2001 - Reglur um Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 849/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyja- og Miklaholtshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 850/2001 - Reglur um fjárveitingar úr Kísilgúrsjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 881/2001 - Reglugerð um kærunefnd fjöleignarhúsamála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 906/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 922/2001 - Reglur um málsmeðferð samkeppnisyfirvalda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 932/2001 - Skipulagsskrá Landgræðslusjóðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 978/2001 - Reglur um Líffræðistofnun Háskólans[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 982/2001 - Starfsreglur fyrir kærunefnd útboðsmála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 989/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ólafsfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1014/2001 - Reglur um Raunvísindastofnun Háskólans[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 38/2001 - Auglýsing um samkomulag milli Norðurlandanna um samræmingu lífeyrisréttinda samkvæmt lífeyrisreglum ríkisstarfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 28/2002 - Samþykkt um embættisafgreiðslur byggingarfulltrúans í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/2002 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Gaulverjabæjarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2002 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Fjarðarhornsár[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/2002 - Samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norður-Héraðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/2002 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Lónsár[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 273/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 323/2002 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Áshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Innri-Akraneshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 476/2002 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Bláskógabyggðar, Grímsnes- og Grafningshreppa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 494/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/2002 - Reglur um Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 500/2002 - Reglur um erfðafræðinefnd Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/2002 - Reglur um Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 508/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Seltjarnarneskaupstaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 512/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/2002 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar nr. 344/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 595/2002 - Skipulagsskrá fyrir Velferðarsjóð barna á Íslandi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 637/2002 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 662/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 703/2002 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 37/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 750/2002 - Reglur um Lyfjafræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 766/2002 - Skipulagsskrá fyrir Kirkjubæjarstofu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 768/2002 - Auglýsing um starfsreglur kirkjuþings um kirkjutónlist á vegum þjóðkirkjunnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 799/2002 - Reglugerð um Blindrabókasafn Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 806/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 807/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 842/2002 - Reglur um Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 867/2002 - Samþykkt fyrir veiðifélag Eilífsvatna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 877/2002 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 50/2003 - Reglugerð um kærunefnd jafnréttismála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/2003 - Reglur um breytingar á reglum fyrir Kennaraháskóla Íslands nr. 843/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/2003 - Reglur um Stofnun fræðasetra Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/2003 - Skipulagsskrá fyrir Kvískerjasjóð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/2003 - Skipulagsskrá sjálfseignarstofnunarinnar Barnarannsóknir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 314/2003 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/2003 - Skipulagsskrá Vildarbörn - Ferðasjóður[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/2003 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Leikminjasafn Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/2003 - Reglugerð um flugráð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 558/2003 - Samþykkt um embættisafgreiðslur byggingarfulltrúans í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/2003 - Samþykkt fyrir veiðifélag Svarfaðardalsár[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 729/2003 - Reglugerð Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 731/2003 - Skipulagsskrá Sjóðs Sigríðar Lárusdóttur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 734/2003 - Skipulagsskrá fyrir Landbótasjóð Fljótsdalshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 803/2003 - Skipulagsskrá Landbótasjóðs Norður-Héraðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 846/2003 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópusambandsins um bragðefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 847/2003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austurbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 850/2003 - Reglur um breytingu á reglum nr. 156/2003, um rannsóknarnám við félagsvísindadeild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 863/2003 - Skipulagsskrá fyrir Landspítalasjóð Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 876/2003 - Reglur um Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 895/2003 - Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 969/2003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Blönduóssbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1040/2003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1047/2003 - Reglur um Lífeðlisfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1054/2003 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Halldórs Hansen[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 26/2004 - Lög um Evrópufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 38/2004 - Starfsreglur tryggingardeildar útflutnings[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/2004 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/2004 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Flóku í Borgarfjarðarsýslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 228/2004 - Skipulagsskrá fyrir Landbótasjóð Búnaðarfélags Svínavatnshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/2004 - Reglur um Raunvísindastofnun Háskólans[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 412/2004 - Skipulagsskrá fyrir CAPE á Íslandi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 487/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 496/2004 - Reglur um greiðslu eftirlauna forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Álftaness[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2004 - Samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 653/2004 - Samþykkt um breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 727/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 739/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 825/2004 - Reglur um Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala - háskólasjúkrahús[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 879/2004 - Reglugerð um Skaftafellsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2004 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Helgu Jónasdóttur og Bjarna Snæbjörnssonar, læknis í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 977/2004 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Reykjanesbæjar, Sandgerðisbæjar, Gerðahrepps og Keflavíkurflugvallar 1995-2015[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1018/2004 - Samþykkt um breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1062/2004 - Samþykkt um stjórn Fljótsdalshéraðs og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 1/2004 - Auglýsing um evrópska einkaleyfasamninginn, gerð um endurskoðun hans og samnings um beitingu 65. gr. samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/2004 - Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Litháens[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 160/2005 - Samþykktir fyrir Lánasjóð sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2005 - Samþykkt um embættisafgreiðslur byggingarfulltrúans í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/2005 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag sunnan Skarðsheiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/2005 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Leirár í Leirársveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 286/2005 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/2005 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Blöndu og Svartár[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 442/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 488/2005 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Skjálfandafljóts[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 490/2005 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Hölkna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/2005 - Reglur fyrir Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun og þverfræðilegar rannsóknir við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/2005 - Reglur um fjárhagsaðstoð í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 531/2005 - Skipulagsskrá fyrir Tóbiashús, minningarsjóð um Tobias Jaschke[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 645/2005 - Samþykktir fyrir Veiðifélag Hornafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 653/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 712/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austurbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 759/2005 - Starfsreglur stjórnar Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 767/2005 - Samþykkt um afgreiðslur skipulags- og byggingarfulltrúa Hafnarfjarðarkaupstaðar á deiliskipulagserindum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 774/2005 - Samþykkt um afgreiðslur byggingarfulltrúans í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 880/2005 - Reglur um málsmeðferð Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 930/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímseyjarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1002/2005 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Baugs Group hf.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1198/2005 - Skipulagsskrá fyrir Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1200/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1210/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1230/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Voga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1236/2005 - Reglur um erlenda lektora og sérfræðinga við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005CAugl nr. 10/2005 - Auglýsing um samninga um breytingar á bókun 4 við samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
2006AAugl nr. 67/2006 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2006 - Lög um evrópsk samvinnufélög[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 199/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2006 - Samþykkt um afgreiðslur byggingarfulltrúans í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 235/2006 - Auglýsing um starfsreglur um þingsköp kirkjuþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 281/2006 - Reglur um Hugvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 342/2006 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Úlfljótsvatns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2006 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2006 - Reglugerð um fjarskiptaráð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 498/2006 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Laxár í Aðaldal[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 501/2006 - Skipulagsskrá fyrir Gjafasjóð Dvalarheimilisins Höfða á Akranesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 507/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2006 - Skipulagsskrá fyrir Kolviðarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2006 - Reglugerð um stjórn fjarskiptasjóðs og verkefnisstjórnar um framkvæmd fjarskiptaáætlunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 589/2006 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Loðmund[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 627/2006 - Samþykkt um stjórn Norðurþings og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2006 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 767/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 782/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 630/2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2006 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 965/2006 - Auglýsing um starfsreglur um héraðsfundi og héraðsnefndir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2006 - Auglýsing um starfsreglur um prófasta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 988/2006 - Starfsreglur tryggingardeildar útflutnings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1024/2006 - Reglugerð um starfsemi veiðifélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1053/2006 - Reglur um samvinnu lögregluembætta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1147/2006 - Skipulagsskrá Þórsteinssjóðs[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 50/2007 - Lög um sameignarfélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2007 - Lög um breytingu á lögum um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, sbr. lög nr. 74/1992 og 102/1993[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2007 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 48/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 205/2007 - Reglugerð um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara og tilheyrandi framleiðsluvara, hluta og búnaðar og vottun hönnunar- og framleiðslufyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2007 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag háhitasvæða í Þingeyjarsýslum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 317/2007 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Eyjafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 318/2007 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Dalabyggðar og Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2007 - Reglur um Rannsóknastofnun um lyfjamál við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 376/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2007 - Reglur fyrir Miðstöð framhaldsnáms við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 491/2007 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Erlendar Haraldssonar við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 542/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 547/2007 - Reglur um fjárhagsaðstoð í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 558/2007 - Skipulagsskrá fyrir styrktarsjóðinn Hofsbót[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2007 - Skipulagsskrá ABC barnahjálpar á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2007 - Reglugerð um Listasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2007 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 816/2007 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknasjóð Ingibjargar R. Magnúsdóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1046/2007 - Reglugerð um skipulag og samsetningu kærunefndar Flugöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Litlárvatna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1059/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Laxár í Hvammssveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Laxár í Skefilsstaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Hafralónsár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1062/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Jökulsár á Dal[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1063/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Hvítár og Norðlingafljóts[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1065/2007 - Skipulagsskrá fyrir Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar, Neskaupstað, sjálfseignarstofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Laxdæla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1067/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Hofsár og Sunnudalsár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Gríshólsár og Bakkaár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1071/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Grenlækjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1072/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Gljúfurár í Borgarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1073/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Gljúfurár í Húnavatnssýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1074/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Fögruhlíðarár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1075/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Arnarvatnsheiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1076/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Krossár í Bitrufirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Kaldár í Jökulsárhlíð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1078/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Langavatns og Fjallabaksár á Skaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1079/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Hvítá í Borgarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Selfljóts[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1081/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Selár í Steingrímsfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1082/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Flóku í Borgarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1083/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Apavatns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Mývatns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (VI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1165/2007 - Starfsreglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag á höfuðborgarsvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1190/2007 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Norðurþings og fundarsköp sveitarstjórnar, nr. 627/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2007 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2007 - Reglugerð um flugráð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1331/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Laxár og Krákár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1333/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Síðumannaafréttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1339/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Þverár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Svarfaðardalsár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1341/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Þorvaldsdalsár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1342/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Elliðavatns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1343/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Grímsár og Tunguár í Borgarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1345/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Gáru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1346/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Lagarfljóts[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1348/2007 - Skipulagsskrá fyrir Gjafa- og minningarsjóð sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi (SHA)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1349/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Skagaröst[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1351/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1352/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Víðidalsár í Húnavatnssýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1355/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Langár og Urriðaár[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 92/2008 - Lög um framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2008 - Lög um rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 265/2008 - Reglugerð um framkvæmd siglingaverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2008 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Laxár á Ásum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 391/2008 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Vatnsdalsár í Húnavatnssýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 422/2008 - Skipulagsskrá fyrir Landspítalasjóð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 435/2008 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Andakílsár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 436/2008 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Flóka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 437/2008 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Krossár á Skarðsströnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 445/2008 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Kaupangssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 487/2008 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknarsjóð síldarútvegsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 528/2008 - Reglur um sértryggð skuldabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 847/2008 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Fellsstrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 848/2008 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Gufuár í Borgarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 849/2008 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Leirvogsár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2008 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Laxár í Aðaldal[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 984/2008 - Reglur um skipan og fundarsköp háskólaþings Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 986/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2008 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Árnesinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2008 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Krossár á Skarðsströnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 993/2008 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Skaftár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1022/2008 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknar- og styrktarsjóð Lilju G. Hannesdóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2008 - Starfsreglur fyrir skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1125/2008 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Miðfirðinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1126/2008 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Miðfjarðarár og Litlu Kverkár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1157/2008 - Reglugerð um skólaráð við grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1158/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2008 - Skipulagsskrá fyrir Rannsókna- og nýsköpunarsjóð Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2008 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Bjargar Magnúsdóttur ljósmóður og Magnúsar Jónassonar bónda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1259/2008 - Skipulagsskrá fyrir Forvarna- og fræðslusjóðinn Þú getur[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 5/2009 - Lög um breytingar á lögum nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2009 - Lög um breyting á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., nr. 21 26. mars 1991 (greiðsluaðlögun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2009 - Lög um tímabundna greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 48/2009 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2009 - Samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2009 - Reglugerð um skipulag og störf stjórnar samhæfingar- og stjórnstöðvar og viðbragðsaðila almannavarna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2009 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Hörgár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 183/2009 - Reglur fyrir samvinnunefnd um gerð svæðisskipulags Héraðssvæðis 1998-2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2009 - Starfsreglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Suðurnesja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2009 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 895/2003 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2009 - Reglugerð um kennslanefnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2009 - Reglur um Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 393/2009 - Auglýsing um staðfestingu reglugerðar fyrir Tónlistarskóla Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2009 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (lífeyristryggingar, atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi) (XIII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2009 - Skipulagsskrá Watanabe styrktarsjóðsins við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2009 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 569/2009 - Reglur fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2009 - Reglur um Reiknistofnun Háskólans (RHÍ)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2009 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Árborgar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 619/2009 - Starfsreglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Austur-Húnavatnssýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 621/2009 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Selár í Vopnafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2009 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Norðfjarðarár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 623/2009 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Dalsár í Fáskrúðsfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 624/2009 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Laxár í Jökulsárhlíð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 625/2009 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Laxár i Hvammssveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2009 - Samþykkt um breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1200/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 894/2009 - Reglugerð um framkvæmd alþjóðlegrar þróunarsamvinnu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 942/2009 - Samþykkt fyrir Veiðifélag eystri bakka Hólsár og neðri hluta Þverár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 943/2009 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Ytri-Rangár og vesturbakka Hólsár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2009 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Norðurár í Borgarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 949/2009 - Auglýsing um starfsreglur um þingsköp kirkjuþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1021/2009 - Reglur um erfðafræðinefnd Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1022/2009 - Reglur um Hugvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1023/2009 - Reglur um Menntavísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1098/2009 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Velferðarsjóð íslenskra barna sem staðfest var 15. mars 2000, nr. 189[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2009 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2009 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Voga nr. 1230/2005 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2010 - Skipulagslög[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 30/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps nr. 336/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2010 - Samþykkt fyrir Tungufljótsdeild Veiðifélags Árnesinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2010 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Svalbarðsár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 um almennar meginreglur og kröfur samkvæmt lögum um matvæli, um stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu og um málsmeðferð vegna öryggis matvæla auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2010 - Reglugerð um gildistöku ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar nr. 2004/478/EB um samþykkt almennrar áætlunar um krísustjórnun á sviði matvæla og fóðurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 184/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 249/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Flóahrepps nr. 542/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2010 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 265/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 294/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2010 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Margaret og Bents Scheving Thorsteinssonar, sem staðfest var 30. janúar 2002, nr. 111[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fljótsdalshéraðs og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 1062/2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 432/2010 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag sveitarfélaganna norðan Skarðsheiðar 1997-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 433/2010 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Mýrasýslu 1998-2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 447/2010 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Álftár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2010 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Fnjóskár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 449/2010 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Hítarár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2010 - Samþykkt fyrir Fiskræktar- og veiðifélag Miðdæla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2010 - Reglur um Stofnun fræðasetra Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 482/2010 - Reglur um Rannsóknaþjónustu Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 483/2010 - Reglur um Háskólaútgáfuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 538/2010 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 542/2010 - Reglur um Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 543/2010 - Reglur um Lífeðlisfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 544/2010 - Reglur um Tannlækningastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2010 - Reglur um Rannsóknastofnun um lyfjamál við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 546/2010 - Reglur um Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 548/2010 - Reglur um Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 549/2010 - Reglur fyrir Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun og þverfræðilegar rannsóknir við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2010 - Reglur um Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 551/2010 - Reglur um Hagfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2010 - Reglur um Sálfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2010 - Samþykkt um stjórn, stjórnsýslu og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 621/2010 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 627/2010 - Reglur Þjóðskjalasafns Íslands um grisjun í skjalasöfnum sveitarfélaga og stofnana þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 682/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 250/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2010 - Samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2010 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 741/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar nr. 376/2007 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 818/2010 - Reglugerð um samþykktir fyrir málsóknarfélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp fyrir Kjósarhrepp[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 918/2010 - Auglýsing um starfsreglur um rannsóknarnefnd um viðbrögð og starfshætti þjóðkirkjunnar vegna ásakana á hendur Ólafi Skúlasyni biskupi um kynferðisbrot[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 947/2010 - Reglugerð um störf notendanefnda flugvalla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2010 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1138/2010 - Samþykkt um stjórn Norðurþings og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 84/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/1991, um þingsköp Alþingis (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2011 - Lög um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 186/2011 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Minni-Vallalækjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2011 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Skógaár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 188/2011 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Laxinn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 189/2011 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Selár í Vopnafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2011 - Skipulagsskrá Stofnunar Evu Joly[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 237/2011 - Reglugerð fyrir Veitustofnun Seltjarnarness[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2011 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 332/2011 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Tungudalsár í Fáskrúðsfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2011 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 496/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 68/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2011 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2011 - Reglur um Líf- og umhverfisvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2011 - Reglur um Verkfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 596/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 621/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 614/2011 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð langveikra barna og barna með fátíða fötlun, til minningar um systkinin Valborgu, Jón, Guðmundu og Gunnar Jóhannsbörn frá Kirkjubóli í Múlasveit, A-Barðastrandarsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 671/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar nr. 376/2007 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 685/2011 - Reglur um Raunvísindastofnun Háskólans[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 701/2011 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 805/2011 - Samþykkt um stjórn Grindavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 854/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 637/2002, sbr. samþykktir nr. 804/2003, 785/2006 og 577/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 891/2011 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Faxa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 892/2011 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Lýsu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2011 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Kálfár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 894/2011 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Unadalsár, Skagafjarðarsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 895/2011 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Miklavatns og Fljótaár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarsveitar nr. 48/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 902/2011 - Starfsreglur stjórnar Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 913/2011 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ragnhildar B. Metúsalemsdóttur og Stefáns Péturssonar, prestshjóna að Desjarmýri og Hjaltastað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1041/2011 - Samþykkt fyrir veiðfélag Haukadalsár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2011 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Hróarslækjar í Rangárvallasýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1085/2011 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélagið Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2011 - Reglur um Lífvísindasetur Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1363/2011 - Starfsreglur fjölmiðlanefndar[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 8/2012 - Lög um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (einföldun samruna- og skiptingarreglna o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2012 - Lög um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 115/2011, um Stjórnarráð Íslands (skrifleg framlagning mála á ríkisstjórnarfundum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2012 - Upplýsingalög[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 231/2012 - Reglur um skiptingu starfa á milli stjórnar og starfsmanna Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2012 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 284/2012 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Eldvatns á Meðallandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 310/2012 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 403/2012 - Reglugerð um arðskrár veiðifélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 423/2012 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2012 - Reglugerð um Íslenska málnefnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2012 - Skipulagsskrá fyrir Heimskautaréttarstofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2012 - Reglugerð um próf til viðurkenningar bókara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2012 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Hróarslækjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2012 - Reglur um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2012 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Grímsár á Fljótsdalshéraði neðan virkjunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 967/2012 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Fljótavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 968/2012 - Samþykkt fyrir Fiskræktar- og veiðifélag Reykjadalsár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2012 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2012 - Auglýsing um leiðbeiningar um ritun fundargerða sveitarstjórna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2012 - Reglugerð um flugvirkt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1027/2012 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Ytri-Rangár og vesturhluta Hólsár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2012 - Reglur um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1117/2012 - Auglýsing um samþykki starfsreglna endurskoðendaráðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1257/2012 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofunina Vini Kenía[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 11/2013 - Reglur um starfshætti ríkisstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2013 - Auglýsing um leiðbeiningar um ritun fundargerða sveitarstjórna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2013 - Skipulagsreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2013 - Samþykkt um stjórn Fljótsdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2013 - Reglur um starfshætti ráðherranefnda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2013 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 253/2013 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Vatnsdalsár í Húnavatnssýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 354/2013 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1023/2009 um Menntavísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2013 - Samþykkt um stjórn Borgarfjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 503/2013 - Auglýsing um staðfestingu á verklagsreglum um útlánastarfsemi, fjármála- og eignaumsýslu Byggðastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 513/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Grýtubakkahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2013 - Auglýsing um deiliskipulag Dettifossvegar nr. 862 í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2013 - Samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 564/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2013 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 591/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 611/2013 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 612/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2013 - Samþykkt um stjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um afgreiðslu umsóknar um stuðningsfjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 654/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um afgreiðslu umsóknar um skammtímavistun fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 655/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um afgreiðslu umsókna um þjónustu á heimilum fatlaðs fólks og sértæk húsnæðisúrræði vegna sértækra eða mikilla þjónustuþarfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um dagþjónustu og aðstoð vegna atvinnu fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2013 - Samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 679/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 685/2013 - Samþykkt um stjórn Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 693/2013 - Samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 715/2013 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 729/2013 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 731/2013 - Samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 737/2013 - Skipulagsskrá fyrir „Aurora Observatory“[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða– og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2013 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2013 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 774/2013 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2013 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 799/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 815/2013 - Skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð Stofnunar Gunnars Gunnarssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2013 - Auglýsing um staðfestingu reglugerðar fyrir Tónlistarskóla Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2013 - Samþykkt um stjórn Seltjarnarnesbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 861/2013 - Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2013 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Voga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 926/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 939/2013 - Reglugerð um Hljóðbókasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 961/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2013 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2013 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Straumfjarðarár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1140/2013 - Auglýsing um leiðbeiningar um notkun fjarfundarbúnaðar á fundum sveitarstjórna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1195/2013 - Reglur um breytingu á reglum nr. 480/2010 um Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2013 - Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1299/2013 - Reglugerð um styrki til annarrar leiklistarstarfsemi en Þjóðleikhússins[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 66/2014 - Lög um fjármálastöðugleikaráð[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 102/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2014 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2014 - Reglugerð um Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 221/2014 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaganna á Snæfellsnesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2014 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2014 - Reglugerð um starfsemi veiðifélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2014 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 371/2014 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 373/2014 - Skipulagsskrá Styrktarsjóðs Áslaugar Hafliðadóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2014 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2014 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 492/2014 - Samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 501/2014 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2014 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2014 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 566/2014 - Samþykkt um stjórn Súðavíkurhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2014 - Samþykkt um stjórn Blönduósbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 669/2014 - Skipulagsskrá fyrir Hollvinasjóð Bifrastar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 567/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2014 - Reglugerð um stjórn fjarskiptasjóðs og verkefnisstjórn um framkvæmd fjarskiptaáætlunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1012/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 715/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2014 - Starfsreglur um breyting á starfsreglum um kirkjutónlistarmál þjóðkirkjunnar nr. 768/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1052/2014 - Samþykkt um sameiginlega byggingarnefnd Keflavíkurflugvallar á flugvallarsvæði A[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1252/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar nr. 591/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2014 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 59/2015 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (nauðasamningar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2015 - Lög um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 115/2011, með síðari breytingum (skipulag ráðuneyta og stofnana o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 132/2015 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2015 - Auglýsing um staðfestingu á starfsreglum kærunefndar útboðsmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 341/2015 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Eyja- og Miklaholtshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 444/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar nr. 99/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2015 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta almennt lækningaleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2015 - Auglýsing um staðfestingu samþykkta fyrir Byggðasamlagið Bergrisann bs., um málefni fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 515/2015 - Starfsreglur verkefnisstjórnar verndar- og orkunýtingaráætlunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 581/2015 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 683/2015 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélögin Akraneskaupstað, Borgarbyggð, Hvalfjarðarsveit og Skorradalshrepp[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 686/2015 - Reglugerð um próf til viðurkenningar bókara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 869/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Minjasafns Austurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Listasafns Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1052/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 715/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2015 - Skipulagsskrá fyrir Ingjaldssjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2015 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1341/2015 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks bs., (BsVest)[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 52/2016 - Lög um almennar íbúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2016 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, valdheimildir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2016 - Lög um breytingu á búvörulögum, búnaðarlögum, tollalögum og lögum um velferð dýra (búvörusamningar, búnaðarlagasamningur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 20/2016 - Reglugerð um starfsreglur Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða vegna styrkveitinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2016 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknarsjóð Össurar og Ottobock við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2016 - Reglugerð um Orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 194/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélagsins Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 196/2016 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Sigtryggs Sigurðssonar glímukappa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 292/2016 - Reglur um starfshætti ríkisstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2016 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Héraðsnefnd Þingeyinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2016 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2016 - Reglugerð um stofnun og starf fagráða Menntamálastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 552/2016 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 653/2016 - Auglýsing um staðfestingu starfsreglna Flugþróunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 654/2016 - Auglýsing um verklagsreglur ráðgjafarnefndar Orkusjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 794/2016 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 715/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2016 - Samþykkt um stjórn Skagabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 875/2016 - Starfsreglur stjórnar Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 931/2016 - Reglugerð um eftirlitsnefnd fasteignasala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2016 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Blöndu og Svartár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2016 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Þingvallavatns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1065/2016 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Laxár í Hrútafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1071/2016 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Mýrarkvíslar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1293/2016 - Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um kirkjuráð nr. 817/2000[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2016 - Skipulagsskrá fyrir Sigrúnarsjóð[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 192/2017 - Skipulagsskrá fyrir Community Fund[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2017 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar nr. 99/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 195/2017 - Reglur um starfshætti ríkisstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2017 - Reglur um Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2017 - Reglugerð um málsmeðferð fyrir kærunefnd jafnréttismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2017 - Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2017 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaganna á Austurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2017 - Skipulagsskrá ABC barnahjálpar á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 501/2017 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Byggðasamlag Snæfellinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2017 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Önundarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2017 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Jökulsár á Dal[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2017 - Skipulagsskrá fyrir Legatsjóð Jóns Sigurðssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 782/2017 - Reglugerð um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2017 - Skipulagsskrá fyrir Verðlaunasjóð Sigurðar Helgasonar prófessors[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 865/2017 - Skipulagsskrá fyrir Sjóð Steingríms Arasonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2017 - Skipulagsskrá Landgræðslusjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1063/2017 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 715/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1074/2017 - Starfsreglur um kirkjutónlist á vegum þjóðkirkjunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2017 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Ormarsár[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 138/2018 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2018 - Reglur um verksvið og starfshætti áfrýjunarnefndar velferðarráðs Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 391/2018 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2018 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2018 - Reglugerð um birtingu upplýsinga að frumkvæði stjórnvalda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings, nr. 170/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Voga, nr. 925/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 615/2018 - Reglur fyrir Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 720/2018 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Iðnaðarsafnsins á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar, nr. 238/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2018 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 791/2018 - Reglur um starfshætti ríkisstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2018 - Reglur um störf stjórnar Persónuverndar og skipingu starfa gagnvart skrifstofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 914/2018 - Samþykkt fyrir Listasafn Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 715/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2018 - Samþykkt um stjórn Árneshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1329/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 91/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2019 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 10/2019 - Samþykkt um stjórn Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2019 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu um staðfestingu starfsreglna stjórnar Flugþróunarsjóðs, nr. 653/2016, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2019 - Reglur um Heilbrigðisvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2019 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2019 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2019 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2019 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 591/2019 - Skipulagsskrá fyrir Doktorssjóð Styrktarsjóða Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2019 - Skipulagsskrá fyrir Menntasjóð læknadeildar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2019 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 649/2019 - Reglugerð um próf til viðurkenningar bókara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 661/2019 - Skipulagsskrá fyrir Menntasjóð hugvísindasviðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2019 - Reglugerð um áhættumatsnefnd á sviði matvæla, fóðurs, áburðar og sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 694/2019 - Reglur um starfsemi loftslagssjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2019 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 890/2019 - Reglugerð um samráðsnefnd um fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2019 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1244/2019 - Reglugerð um ökutækjatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1289/2019 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir „Aurora Observatory", nr. 737/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2019 - Samþykkt um Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1323/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 713/2009 um að koma á fót Samstarfsstofnun eftirlitsaðila á orkumarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1355/2019 - Reglugerð um kærunefnd húsamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1367/2019 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Voga, nr. 925/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1390/2019 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld byggingarfulltrúa Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
2019CAugl nr. 2/2019 - Auglýsing um samning milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs um málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 57/2020 - Lög um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2020 - Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 30/2020 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2020 - Reglur um aðgang að gögnum um stjórnsýslu Alþingis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2020 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar, nr. 731/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 230/2020 - Auglýsing um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2020 - Reglur um lögregluráð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 295/2020 - Skipulagsskrá fyrir Samfélagssjóð Fljótsdals[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 330/2020 - Reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 437/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar, nr. 391/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2020 - Reglugerð um Happdrætti Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2020 - Reglur um störf áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2020 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2020 - Reglur um málsmeðferð hjá Póst- og fjarskiptastofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 766/2020 - Skipulagsskrá fyrir Nýsköpunarsjóð dr. Þorsteins Inga Sigfússonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2020 - Auglýsing um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvörðunartöku við stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 848/2020 - Samþykkt um Heilbrigðiseftirlit Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Minjasafnsins á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Hvalasafnsins á Húsavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 931/2020 - Starfsreglur um fjármál Þjóðkirkjunnar – Biskupsstofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2020 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Bjargar Magnúsdóttur ljósmóður og Magnúsar Jónassonar bónda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 981/2020 - Starfsreglur um kjaranefnd Þjóðkirkjunnar – Biskupsstofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 993/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1008/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Sauðfjárseturs á Ströndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2020 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1043/2020 - Skipulagsskrá fyrir Íslenskusjóðinn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1076/2020 - Auglýsing um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1226/2020 - Starfsreglur stjórnar Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1236/2020 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Umhyggju, félags langveikra barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1390/2020 - Reglur um tilkynningu og málsmeðferð í samrunamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1436/2020 - Auglýsing um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1450/2020 - Reglugerð um skipan, hlutverk og starfsemi lyfjanefndar Landspítala og lyfjanefndar Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1514/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Múlaþings, nr. 1042/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1579/2020 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Félags- og skólaþjónustu Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1580/2020 - Reglur um meistaranám við Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 80/2021 - Lög um breytingu á lögum um þingsköp Alþingis og lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (starf þingnefnda, tímafrestir, eftirlit, starfsfólk, stjórnsýsla o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2021 - Lög um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994 (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2021 - Lög um félög til almannaheilla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 116/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2021 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2021 - Reglur um breytingar á reglum um Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri, nr. 202/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2021 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Landmannaafréttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 354/2021 - Auglýsing um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2021 - Reglugerð um kærunefnd jafnréttismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2021 - Auglýsing um staðfestingu starfsreglna Flugþróunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2021 - Reglugerð um Jafnréttisráð – samráðsvettvang um jafnrétti kynjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2021 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2021 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Héraðsnefnd Þingeyinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2021 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Byggðasamlagið Hulu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 716/2021 - Fjallskilasamþykkt Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 731/2021 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd Suðurhálendis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 796/2021 - Skipulagsskrá fyrir Végeirsstaðasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2021 - Skipulagsskrá fyrir Sollusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 894/2021 - Auglýsing um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2021 - Auglýsing um staðfestingu samþykkta fyrir Byggðasamlagið Norðurá bs. (sveitarfélög á Norðurlandi vestra)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2021 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Huldu Bjarkar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2021 - Reglugerð um próf til viðurkenningar bókara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2021 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2021 - Auglýsing um leiðbeiningar um ritun fundargerða sveitarstjórna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2021 - Auglýsing um leiðbeiningar um fjarfundi sveitarstjórna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2021 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaganna á Austurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2021 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjallabyggðar, nr. 138/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1244/2021 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra, nr. 1275/2014, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2021 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1270/2021 - Samþykkt fyrir Heilbrigðiseftirlit Suðurlands bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2021 - Skipulagsskrá fyrir Stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1381/2021 - Reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1389/2021 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps, nr. 798/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1773/2021 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 33/2021 - Auglýsing um breytingar á samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2021 - Auglýsing um norræna handtökuskipun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 39/2022 - Lög um breytingu á lögum um almannavarnir, nr. 82/2008 (almannavarnastig o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 35/2022 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Umhverfis- og tæknisvið uppsveita bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2022 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar, nr. 1198/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 195/2022 - Samþykkt um heilbrigðiseftirlit fyrir Garðabæ, Hafnarfjörð, Kópavog, Mosfellsbæ og Seltjarnarnes[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2022 - Reglur um Hugvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2022 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 253/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar, nr. 991/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Langanesbyggðar, nr. 10/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 272/2022 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Heilbrigðiseftirlit Austurlands bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2022 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 342/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Húnaþings vestra, nr. 588/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar, nr. 813/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 525/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar, nr. 731/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2022 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2022 - Auglýsing um aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2022 - Auglýsing um gerð kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 422/2022 - Reglur um gerðabækur kjörstjórna og innsigli við kosningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 423/2022 - Auglýsing um staðfestingu á starfsreglum kærunefndar útboðsmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 469/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mýrdalshrepps, nr. 905/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 501/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 345/2014 um starfsemi veiðifélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 558/2022 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 559/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Voga, nr. 925/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 594/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps, nr. 585/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2022 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2022 - Samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 693/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Eyja- og Miklaholtshrepps, nr. 341/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 694/2022 - Reglur fyrir Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 762/2022 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Húsakynni bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 763/2022 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2022 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 811/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Húnaþings vestra, nr. 588/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 820/2022 - Reglur um stjórnskipulag Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasviðs Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 821/2022 - Reglur um stjórnskipulag Hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 889/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar nr. 252/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2022 - Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2022 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2022 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Héraðsskjalasafn Austfirðinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2022 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2022 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2022 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2022 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1224/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2022 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1336/2022 - Samþykkt um stjórn Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1406/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjallabyggðar, nr. 138/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1621/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 622/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1627/2022 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu á Mið-Norðurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1630/2022 - Reglur um Rannasóknasetur í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1670/2022 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Símenntun[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 12/2022 - Auglýsing um samning við Noreg um kolvetnisauðlindir sem liggja yfir markalínur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Auglýsing um samning um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 173/2023 - Reglugerð um skipan og hlutverk flugverndarráðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2023 - Reglur um sértryggð skuldabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar, nr. 450/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2023 - Auglýsing um staðfestingu á samþykkt fyrir byggðasamlagið Odda bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2023 - Starfsreglur stjórnar Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 482/2023 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Kolku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2023 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Bergrisann bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2023 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2023 - Skipulagsskrá fyrir Framfarasjóð Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar í Síld og fisk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2023 - Samþykkt um stjórn Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2023 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2023 - Reglur um doktorsnám við Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2023 - Reglur um starfskjör kjörinna fulltrúa hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1381/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 783/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu Fjarðabyggðar og Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2023 - Skipulagsskrá fyrir Sagnfræðisjóð Aðalgeirs Kristjánssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 833/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Árneshrepps, nr. 1320/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 856/2023 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2023 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2023 - Skipulagsskrá fyrir Skálatún – sjálfseignarstofnun í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1034/2023 - Skipulagsskrá sjálfseignarstofnunarinnar Landsnefnd UNICEF á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2023 - Skipulagsskrá fyrir Skógarbæ – sjálfseignarstofnun í þágu aldraðra og sjúkra í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 240/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1144/2023 - Reglugerð um málsmeðferð við setningu skipulagsreglna flugvalla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2023 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2023 - Skipulagsskrá fyrir Safn Sigurðar Péturssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings um sérhæfða velferðarþjónustu á Vestfjörðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2023 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1217/2023 - Auglýsing um ákvörðun innviðaráðherra til að tryggja starfhæfi sveitarstjórnar Grindavíkurbæjar og til að auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélagsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2023 - Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1407/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings, nr. 670/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1661/2023 - Reglur um gerðabækur kjörstjórna og innsigli við kosningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1704/2023 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Þjórsár[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 15/2024 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar, nr. 530/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2024 - Skipulagsskrá fyrir STAFN – Styrktarsjóð Brynju Einarsdóttur og Arnar Almarssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2024 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Sorpstöð Suðurlands bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 183/2024 - Reglur um Rannsóknastofnun Háskóla Íslands á sviði lífeyrismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 192/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar, nr. 492/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 208/2024 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 231/2024 - Skipulagsskrá fyrir Hlíðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 232/2024 - Skipulagsskrá fyrir Múlabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2024 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Krossár á Skarðsströnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 333/2024 - Auglýsing um ákvörðun innviðaráðherra til að tryggja hæfi bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar og til að auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélagsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 356/2024 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Laxár í Leirársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2024 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 416/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 350/2009 um kennslanefnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 424/2024 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2024 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 435/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Skagafjarðar, nr. 1336/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar, nr. 252/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2024 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaganna á Austurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2024 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaganna á Vestfjörðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2024 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2024 - Auglýsing um breytingu á samþykkt fyrir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita bs., nr. 35/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 778/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar, nr. 991/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 806/2024 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2024 - Reglugerð um breytingu á skipulagsreglugerð nr. 90/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2024 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Hulu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2024 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Flóamanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2024 - Skipulagsskrá fyrir Farsældartún, sjálfseignarstofnun í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 622/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2024 - Reglur um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar við Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2024 - Reglugerð um kærunefnd jafnréttismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1493/2024 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Skaftártungumanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1566/2024 - Reglugerð um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1569/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar, nr. 252/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1648/2024 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Erlendar Jónssonar og Mörtu Ágústsdóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1691/2024 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1790/2024 - Reglur fyrir Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1823/2024 - Skipulagsskrá fyrir Menningarmiðstöð Þingeyinga (MMÞ)[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 44/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra, nr. 656/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar, nr. 813/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Tónlistarskóla Árnesinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Brunavarnir Árnessýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2025 - Reglur um störf stjórnar Persónuverndar og skiptingu starfa gagnvart skrifstofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2025 - Starfsreglur fjölmiðlanefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skorradalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2025 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 571/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Bergrisann bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2025 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélagið Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 784/2025 - Samþykkt fyrir Fiskræktar- og veiðifélag Miðdæla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 838/2025 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Skólabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 871/2025 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir „Aurora Observatory“ nr. 737/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 928/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings, nr. 670/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 978/2025 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Fellsstrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2025 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Víðidalsár í Húnavatnssýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1034/2025 - Reglur um málsmeðferð hjá Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2025 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 345/2014 um starfsemi veiðifélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1293/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar nr. 923/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2025 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1305/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Akureyrarbæjar, Eyjafjarðarsveitar, Grýtubakkahrepps, Hörgársveitar og Svalbarðsstrandarhrepps um sameiginlegt þjónustusvæði í Eyjafirði um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Húnabyggðar, Húnaþings vestra, Skagafjarðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar um sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing7Umræður (Nd.)7/8, 299/300
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)1497/1498
Löggjafarþing13Þingskjöl277
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)613/614
Löggjafarþing19Þingskjöl622, 629, 673, 680, 1178, 1185, 1287, 1294
Löggjafarþing20Þingskjöl284
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)267/268
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)51/52, 695/696
Löggjafarþing22Þingskjöl871-873, 1492
Löggjafarþing22Umræður (Ed. og sþ.)217/218, 1023/1024-1029/1030, 1033/1034
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)333/334
Löggjafarþing23Umræður (Ed.)107/108
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)197/198, 213/214-215/216, 221/222, 235/236, 265/266, 293/294, 321/322, 589/590, 633/634, 721/722, 865/866, 869/870, 949/950, 985/986, 1151/1152, 1209/1210, 1445/1446, 1497/1498, 1575/1576, 1627/1628, 1669/1670, 1793/1794, 1809/1810, 1825/1826, 1837/1838, 1869/1870, 1931/1932, 1997/1998, 2065/2066, 2073/2074, 2161/2162, 2175/2176, 2189/2190, 2213/2214, 2301/2302, 2361/2362, 2383/2384, 2455/2456, 2511/2512-2513/2514
Löggjafarþing25Þingskjöl453, 544, 686
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)349/350
Löggjafarþing26Þingskjöl222, 1742
Löggjafarþing27Þingskjöl22, 53, 126
Löggjafarþing28Þingskjöl313, 601, 765, 1649, 1653
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)859/860
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál997/998, 1265/1266
Löggjafarþing29Þingskjöl45-46, 82, 87, 552
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)1393/1394
Löggjafarþing30Umræður (samþ. mál) og afgreidd57/58, 197/198
Löggjafarþing31Þingskjöl393, 508, 647, 2048, 2057-2059
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)1441/1442
Löggjafarþing31Umræður - Fallin mál855/856
Löggjafarþing32Þingskjöl310, 319
Löggjafarþing33Þingskjöl161, 1682, 1690
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)1857/1858
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál405/406, 585/586
Löggjafarþing33Umræður (þáltill. og fsp.)273/274, 579/580, 583/584-585/586, 591/592, 695/696, 705/706
Löggjafarþing34Þingskjöl132, 434, 672
Löggjafarþing34Umræður (samþ. mál)203/204
Löggjafarþing34Umræður (þáltill. og fsp.)335/336
Löggjafarþing35Þingskjöl795, 812, 1013, 1248, 1267, 1272, 1274, 1283, 1287
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)549/550, 553/554, 667/668, 735/736, 1001/1002, 1053/1054, 1819/1820
Löggjafarþing35Umræður - Fallin mál47/48
Löggjafarþing35Umræður (þáltill. og fsp.)213/214, 363/364, 717/718
Löggjafarþing36Þingskjöl111, 1003
Löggjafarþing37Þingskjöl292, 1057, 1068, 1082, 1086
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)2335/2336
Löggjafarþing38Þingskjöl83, 560, 968, 1074
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)307/308, 821/822, 2041/2042, 2097/2098
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál89/90, 149/150
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)415/416
Löggjafarþing39Þingskjöl2, 8, 462, 1062, 1069
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)1253/1254, 3375/3376
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)233/234
Löggjafarþing40Þingskjöl513, 814, 868, 1271, 1277, 1279
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)1377/1378, 4309/4310
Löggjafarþing40Umræður - Fallin mál11/12
Löggjafarþing41Þingskjöl15, 341, 443, 461, 549, 1554
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)619/620, 917/918, 1015/1016, 1407/1408, 3407/3408
Löggjafarþing42Þingskjöl822, 1308, 1526
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)395/396, 2461/2462
Löggjafarþing43Þingskjöl406, 600, 753, 1046, 1053, 1062
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál55/56
Löggjafarþing44Þingskjöl840
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)13/14, 1331/1332
Löggjafarþing45Þingskjöl88, 93, 207, 784, 802, 807, 1325, 1330, 1570
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál347/348, 545/546, 717/718-719/720
Löggjafarþing45Umræður (þáltill. og fsp.)307/308, 339/340
Löggjafarþing46Þingskjöl185, 1558
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál603/604, 643/644-645/646, 677/678, 689/690
Löggjafarþing48Þingskjöl185, 275-276, 285, 529, 831, 1008, 1089, 1120, 1316-1317, 1322, 1334, 1338, 1342-1343, 1352, 1355
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)109/110, 1981/1982, 2301/2302, 2433/2434, 2569/2570
Löggjafarþing49Þingskjöl188, 1680, 1691, 1695, 1707, 1716, 1718, 1730-1731, 1736-1737, 1739
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)137/138, 235/236, 933/934
Löggjafarþing50Þingskjöl1238, 1258, 1277
Löggjafarþing51Þingskjöl709, 722-723
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)477/478
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál17/18, 641/642
Löggjafarþing52Þingskjöl210, 341, 456, 833, 837
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)13/14, 963/964, 1253/1254-1255/1256
Löggjafarþing53Þingskjöl238, 826, 834, 836, 845
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál171/172
Löggjafarþing54Þingskjöl534, 1288, 1290
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)1343/1344
Löggjafarþing55Þingskjöl692
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)799/800
Löggjafarþing56Þingskjöl306-307, 700, 855-856, 990, 1008
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)375/376, 727/728, 1299/1300
Löggjafarþing58Umræður (samþ. mál)139/140, 157/158
Löggjafarþing59Þingskjöl368, 495, 522-523, 585, 590, 594
Löggjafarþing59Umræður - Fallin mál63/64
Löggjafarþing60Þingskjöl110
Löggjafarþing61Þingskjöl192, 876, 915
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)1399/1400
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál499/500
Löggjafarþing62Þingskjöl212, 366, 388, 979
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)555/556, 929/930
Löggjafarþing63Þingskjöl119, 122, 243, 323
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)117/118, 169/170, 2063/2064
Löggjafarþing64Þingskjöl136, 167, 182-183, 670, 672-673, 1097, 1377-1378, 1692, 1699
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)385/386, 1857/1858, 1861/1862, 2135/2136, 2177/2178
Löggjafarþing65Umræður285/286
Löggjafarþing66Þingskjöl176-177, 351, 449, 475, 568, 698, 957
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)637/638, 1523/1524
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál357/358
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)247/248
Löggjafarþing67Þingskjöl709, 1192, 1219
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)83/84, 219/220
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál3/4
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)147/148, 175/176
Löggjafarþing68Þingskjöl287, 1132, 1138, 1450, 1469, 1485
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)1645/1646, 2171/2172
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)15/16
Löggjafarþing69Þingskjöl112, 1264
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)1573/1574-1575/1576
Löggjafarþing70Þingskjöl623-624, 1024, 1136
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)31/32, 1563/1564
Löggjafarþing71Þingskjöl1196
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)285/286
Löggjafarþing72Þingskjöl962, 1294, 1323
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)1341/1342
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)23/24
Löggjafarþing73Þingskjöl486, 1064, 1415, 1445
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)1427/1428, 1735/1736
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)229/230
Löggjafarþing74Þingskjöl1122, 1126
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)2071/2072
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál213/214
Löggjafarþing75Þingskjöl384, 387, 898-899, 957-958, 1557, 1593, 1610
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)1413/1414
Löggjafarþing76Þingskjöl205, 258, 295, 299, 823, 827, 1195, 1199, 1433, 1455
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)389/390, 1043/1044, 2367/2368
Löggjafarþing77Þingskjöl1004, 1024
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)1539/1540, 1963/1964
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál71/72, 263/264
Löggjafarþing78Þingskjöl230, 554, 656, 1075, 1083, 1158-1161, 1164
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)21/22, 27/28, 35/36, 1949/1950, 1979/1980-1981/1982
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)299/300
Löggjafarþing80Þingskjöl728, 1073, 1193, 1205
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)281/282, 2993/2994, 3001/3002, 3667/3668
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)427/428
Löggjafarþing81Þingskjöl376, 835, 847, 1039, 1051, 1328
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)1333/1334
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál67/68, 613/614, 647/648
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)221/222, 361/362, 439/440, 577/578, 661/662
Löggjafarþing82Þingskjöl1584
Löggjafarþing83Þingskjöl974, 1010, 1866
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)639/640, 1467/1468, 1477/1478
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál603/604, 625/626
Löggjafarþing85Þingskjöl176, 193, 436, 562, 913
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)1005/1006, 1025/1026
Löggjafarþing86Þingskjöl1106, 1676, 1681, 1702
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)793/794, 1577/1578, 1721/1722, 1871/1872, 1875/1876, 1915/1916, 1919/1920, 1947/1948, 2567/2568-2569/2570
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál183/184
Löggjafarþing87Þingskjöl455, 544, 984, 1214-1215, 1258, 1267
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)1541/1542
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)113/114, 287/288, 293/294, 301/302-303/304, 389/390, 507/508
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál347/348
Löggjafarþing88Þingskjöl347, 1046, 1060, 1444, 1664
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)29/30, 763/764, 769/770, 1801/1802-1803/1804
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál89/90
Löggjafarþing89Þingskjöl199, 210, 224, 294, 754, 1473, 1599, 1653, 1922, 2021
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)1255/1256, 1275/1276
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)35/36, 53/54, 457/458, 477/478, 481/482-483/484
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál293/294
Löggjafarþing90Þingskjöl848, 1662, 1794, 2275, 2285, 2300
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)1021/1022
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)567/568
Löggjafarþing91Þingskjöl1808, 2133, 2168, 2194
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)1939/1940
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)523/524
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál243/244, 467/468
Löggjafarþing92Þingskjöl315, 365, 965, 1040-1041, 1374, 1577, 1584, 1937
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)1473/1474, 1513/1514, 1961/1962
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)69/70, 153/154, 157/158
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál177/178
Löggjafarþing93Þingskjöl404, 412, 1083-1084, 1133-1134, 1360, 1372, 1478, 1530, 1639, 1827
Löggjafarþing93Umræður29/30, 1133/1134-1135/1136, 1433/1434, 1503/1504, 1929/1930, 2153/2154, 2243/2244, 2595/2596, 2803/2804, 3769/3770, 3783/3784
Löggjafarþing94Þingskjöl392-393, 452, 1659, 2414
Löggjafarþing94Umræður297/298, 337/338, 409/410, 841/842, 1249/1250, 3119/3120, 3317/3318, 3687/3688-3689/3690, 4009/4010
Löggjafarþing96Þingskjöl226-227, 514-515, 587, 1118, 1240, 1258, 1630
Löggjafarþing96Umræður111/112, 1011/1012, 1413/1414, 2345/2346, 2445/2446, 3777/3778, 3781/3782
Löggjafarþing97Þingskjöl208, 1038, 1408, 1636, 1690
Löggjafarþing97Umræður321/322, 917/918, 1691/1692, 1723/1724, 2139/2140, 4113/4114
Löggjafarþing98Þingskjöl748, 2132, 2153, 2354, 2373, 2450, 2538, 2880, 2898, 2914
Löggjafarþing98Umræður865/866, 2697/2698, 2825/2826, 3055/3056, 3517/3518, 3831/3832, 4005/4006
Löggjafarþing99Þingskjöl262, 398, 417, 494, 1011, 1520, 1530, 1690, 2051, 2142, 2160, 2234, 2239, 2263, 2773, 2784, 3363, 3486-3487, 3528
Löggjafarþing99Umræður55/56, 59/60, 361/362, 1315/1316, 1995/1996, 2149/2150, 2523/2524, 4595/4596, 4655/4656
Löggjafarþing100Þingskjöl372, 382, 2596, 2751, 2753, 2880-2881, 2897
Löggjafarþing100Umræður1763/1764, 3399/3400, 3693/3694, 4567/4568, 4885/4886, 5029/5030, 5041/5042, 5133/5134, 5139/5140
Löggjafarþing102Þingskjöl203, 251, 1671, 1681
Löggjafarþing102Umræður461/462, 749/750, 2471/2472, 2581/2582, 2715/2716, 2719/2720, 2753/2754-2755/2756
Löggjafarþing103Þingskjöl295, 305, 485, 488, 491, 499, 723, 726, 844, 1557, 2226, 2268, 2341, 2854, 2950, 3003
Löggjafarþing103Umræður83/84, 111/112, 217/218, 267/268, 279/280, 291/292, 295/296-297/298, 785/786, 1493/1494, 1603/1604, 2049/2050, 2085/2086, 2119/2120, 2363/2364, 2373/2374-2375/2376, 2421/2422, 3045/3046, 3103/3104, 3749/3750
Löggjafarþing104Þingskjöl2396, 2400, 2422, 2818
Löggjafarþing104Umræður591/592, 1775/1776, 1809/1810, 2367/2368, 2653/2654, 3107/3108, 3245/3246, 3401/3402, 4581/4582-4583/4584
Löggjafarþing105Þingskjöl563, 832, 836, 858, 2101, 2287, 2418, 2648, 2783, 3133
Löggjafarþing105Umræður111/112, 901/902, 905/906, 1317/1318, 1979/1980, 2471/2472, 2487/2488, 2857/2858, 2947/2948, 3007/3008
Löggjafarþing106Þingskjöl534, 565, 924, 1747, 1921, 2380, 3398, 3410, 3453
Löggjafarþing106Umræður217/218, 565/566, 599/600, 607/608, 855/856, 861/862, 1171/1172, 1295/1296, 3925/3926-3927/3928, 4445/4446, 4529/4530, 5733/5734, 5989/5990
Löggjafarþing107Þingskjöl721, 831, 1201, 1303, 2186, 2496, 2498, 2521, 2629, 3599, 3609, 3930, 4200, 4260
Löggjafarþing107Umræður23/24, 229/230, 435/436, 637/638, 1135/1136, 1373/1374-1375/1376, 1387/1388, 1433/1434, 2559/2560, 3709/3710, 4039/4040, 5159/5160, 6419/6420, 6595/6596
Löggjafarþing108Þingskjöl393, 465, 543, 545, 568, 1525, 1721, 2310-2311, 2316, 2470, 2472-2473, 2546, 3286, 3317, 3424-3425, 3692
Löggjafarþing108Umræður1085/1086, 1219/1220-1221/1222, 1357/1358, 1363/1364, 2719/2720-2723/2724, 2759/2760, 2813/2814, 3127/3128-3129/3130, 3187/3188, 3191/3192, 4377/4378
Löggjafarþing109Þingskjöl620, 743, 1039, 1218, 1344
Löggjafarþing109Umræður179/180, 829/830, 853/854, 2373/2374, 2377/2378-2379/2380, 2411/2412, 2451/2452, 2461/2462, 2483/2484-2485/2486, 2553/2554, 2645/2646, 2875/2876-2877/2878, 4051/4052
Löggjafarþing110Þingskjöl2940, 3280, 3382, 3684, 3699
Löggjafarþing110Umræður179/180, 1485/1486, 4885/4886, 5061/5062, 6929/6930
Löggjafarþing111Þingskjöl2244
Löggjafarþing111Umræður315/316, 385/386, 511/512, 929/930, 1627/1628, 1643/1644, 1753/1754, 1757/1758, 2461/2462, 3035/3036, 3503/3504-3505/3506, 3739/3740, 3911/3912, 4479/4480, 4673/4674, 4733/4734, 4861/4862, 4867/4868, 4879/4880-4881/4882, 4885/4886-4887/4888, 4893/4894-4895/4896, 6139/6140, 6355/6356
Löggjafarþing112Þingskjöl2567, 2708-2709, 2712-2713, 3648, 3802, 4072-4073, 4075, 4078, 4080, 4203, 4368, 4891, 4969, 5188, 5191, 5205
Löggjafarþing112Umræður1793/1794, 2937/2938, 2941/2942, 4121/4122, 5845/5846, 6765/6766, 7509/7510
Löggjafarþing113Þingskjöl1537, 1937, 2003, 2242, 2258, 2470-2471, 2474, 2506, 3004, 3087, 4035, 4701, 4919-4921, 4923-4928, 4930-4931, 4934-4935, 4937-4938
Löggjafarþing113Umræður45/46, 87/88, 105/106, 237/238-239/240, 259/260, 585/586, 1657/1658, 2829/2830, 2833/2834, 3095/3096, 3327/3328-3329/3330
Löggjafarþing114Þingskjöl8-9, 23, 27, 93-94, 96
Löggjafarþing114Umræður63/64, 175/176, 179/180, 647/648
Löggjafarþing115Þingskjöl608, 794, 1647, 1772, 3318, 4058, 4168, 4434, 4579, 4962, 5928-5929
Löggjafarþing115Umræður23/24, 163/164, 609/610, 703/704, 1311/1312, 1785/1786, 3017/3018-3019/3020, 6339/6340-6341/6342, 6407/6408-6409/6410, 6925/6926, 6935/6936, 7513/7514, 7915/7916, 8855/8856, 8947/8948
Löggjafarþing116Þingskjöl230-231, 840, 1589, 1768, 1828, 1961, 1994, 3214, 3272, 3725, 3833, 4758, 4784, 5530, 5571, 5674, 5729, 6087, 6237
Löggjafarþing116Umræður173/174, 231/232-233/234, 237/238-239/240, 257/258, 307/308, 445/446, 607/608-609/610, 811/812, 815/816, 871/872, 1033/1034, 1825/1826, 2731/2732, 3717/3718, 3723/3724, 4225/4226-4227/4228, 5327/5328, 5481/5482, 5823/5824, 5901/5902, 5909/5910-5911/5912, 5939/5940, 5943/5944-5945/5946, 5987/5988, 7207/7208, 7227/7228, 7323/7324, 7949/7950-7951/7952, 7967/7968, 7989/7990, 8953/8954, 9161/9162, 9865/9866, 10125/10126
Löggjafarþing117Þingskjöl1024, 1051, 1187, 1862, 2275, 2297, 2555, 2793, 2856, 2877, 2881, 3034, 4201, 4353, 4715
Löggjafarþing117Umræður917/918-919/920, 977/978, 7633/7634, 7667/7668
Löggjafarþing118Þingskjöl776, 839, 860, 864, 1474, 2196, 2221, 2233, 2238, 2303, 4181
Löggjafarþing118Umræður2269/2270, 5003/5004
Löggjafarþing119Umræður1189/1190
Löggjafarþing120Þingskjöl1451, 2377, 2494, 2971, 3004, 3019, 3200-3201, 3205-3206, 3210-3211, 4743
Löggjafarþing120Umræður1071/1072, 1133/1134, 1255/1256, 1317/1318, 2869/2870, 3829/3830-3835/3836, 4621/4622, 5217/5218, 5585/5586-5587/5588
Löggjafarþing121Þingskjöl3001, 3250, 3252-3253, 3255, 3257, 4648
Löggjafarþing121Umræður911/912, 3261/3262, 5155/5156
Löggjafarþing122Þingskjöl1947-1949, 1953, 1968, 1973-1974, 1977, 2120, 3891, 3893, 3952-3953, 4468, 4901, 5743, 5745, 5748-5749, 6123-6124
Löggjafarþing122Umræður1427/1428, 1715/1716, 3125/3126, 3931/3932, 3941/3942, 4073/4074, 4081/4082, 4127/4128, 4313/4314, 5089/5090, 5147/5148, 5809/5810, 5817/5818, 6133/6134, 6225/6226, 6423/6424, 6483/6484
Löggjafarþing123Þingskjöl626-627, 635, 2160, 3292, 3657, 3659, 4469
Löggjafarþing123Umræður587/588-589/590, 3779/3780
Löggjafarþing125Þingskjöl744, 1322, 1485, 1513, 1801-1802, 3773, 4228, 4236, 4673, 4967
Löggjafarþing125Umræður219/220, 705/706, 1223/1224, 3519/3520
Löggjafarþing126Þingskjöl1344, 2450, 3363, 3919, 3924
Löggjafarþing126Umræður763/764, 1099/1100, 1319/1320, 5377/5378, 6701/6702
Löggjafarþing127Þingskjöl1081, 1089, 2414-2415, 2726, 2821, 3759-3760, 4212-4213, 4283-4284, 5238-5239
Löggjafarþing127Umræður929/930, 1147/1148-1149/1150, 1759/1760, 1975/1976, 2213/2214, 4131/4132, 4283/4284, 4421/4422, 5279/5280
Löggjafarþing128Þingskjöl3254-3255, 3262-3263, 5341, 5501
Löggjafarþing129Umræður17/18, 29/30, 41/42
Löggjafarþing130Þingskjöl1002, 1088, 1924, 1933, 2688, 4941, 5045, 5251, 5381, 5823-5824, 5925
Löggjafarþing130Umræður679/680, 1023/1024, 2127/2128, 8217/8218, 8557/8558
Löggjafarþing131Þingskjöl502, 915, 924, 1716, 4479, 4491, 4629, 5260
Löggjafarþing131Umræður1613/1614, 2783/2784, 2997/2998, 3347/3348, 3403/3404, 3407/3408-3409/3410, 3471/3472-3473/3474, 3491/3492, 3513/3514, 4251/4252, 7477/7478
Löggjafarþing132Þingskjöl596, 1073, 1553, 1562, 1780, 2279, 2281, 2649, 2663, 2678, 2908, 3417, 3440, 5179, 5294, 5317, 5528, 5599
Löggjafarþing132Umræður2625/2626, 3571/3572, 4123/4124, 4127/4128, 4907/4908, 5469/5470, 5711/5712, 7955/7956
Löggjafarþing133Þingskjöl955, 1312, 1439, 1503, 1595, 1736, 1741, 1869, 2305, 3964, 3972, 4292, 5151, 5232, 5238, 5244, 5428, 5550, 5579, 5957, 6698-6699, 6735, 6854, 6945-6947, 6964, 6966-6972, 6977-6984, 6986-7000, 7079, 7082, 7145, 7247
Löggjafarþing133Umræður1061/1062, 1639/1640, 4703/4704, 5007/5008, 5661/5662-5663/5664, 5667/5668, 6335/6336, 6341/6342, 6345/6346-6347/6348, 6373/6374-6375/6376
Löggjafarþing135Þingskjöl619, 900, 1002, 1833, 1843, 3231, 3259, 4603-4604, 4869, 5214, 5930
Löggjafarþing135Umræður945/946, 1297/1298, 1857/1858, 1943/1944, 2677/2678, 4117/4118, 7523/7524, 7859/7860
Löggjafarþing136Þingskjöl548, 637-638, 1069, 1079, 1249, 1430, 1523, 1753, 2208, 2870-2871, 2887, 2918-2919, 2935, 3038, 3040, 3051, 3106, 3893, 3900, 3928-3929, 4030, 4102, 4284-4285, 4310, 4320-4321, 4443, 4447, 4467-4468
Löggjafarþing136Umræður751/752, 1559/1560, 1571/1572, 1589/1590, 1753/1754, 1795/1796, 1955/1956, 2137/2138, 3541/3542, 3895/3896-3897/3898, 3903/3904-3909/3910, 3919/3920-3921/3922, 4051/4052-4053/4054, 4079/4080-4081/4082, 4437/4438, 4787/4788, 4851/4852, 6083/6084, 6647/6648, 6787/6788
Löggjafarþing137Þingskjöl1141, 1157, 1279, 1286
Löggjafarþing137Umræður93/94, 487/488, 725/726, 1111/1112, 1443/1444, 1573/1574, 2459/2460, 2801/2802
Löggjafarþing138Þingskjöl1515, 1842-1843, 1971-1972, 2769, 2919-2922, 2982, 3129, 3571, 3998, 4028, 4750, 5071, 6071, 6240, 6255, 6635, 6800, 7256, 7280, 7319, 7388, 7462, 7494, 7517, 7539, 7545, 7556-7559, 7566, 7574, 7587-7588, 7593, 7596, 7598, 7679, 7686, 7707, 7727-7728
Löggjafarþing139Þingskjöl482, 490, 1425, 1465, 2058, 2060, 3100, 3242, 3337, 3606, 3612, 3620, 3632, 3643, 3645, 3673, 4697, 5026, 5247-5248, 5667, 5987, 6006, 6551, 6635-6636, 6659-6661, 6675-6676, 6702, 6722, 6725, 6727, 6955, 6957, 6963-6964, 7741, 7743, 7746, 7748, 7800-7801, 7804, 7807, 7814, 7816-7817, 7856, 7977, 8154, 8437, 8720, 8919, 9380, 9386, 9388, 9398, 9542, 9546, 9553, 9558, 9591, 9605, 9611, 9629, 9681, 9714, 9717, 9761, 9919-9920, 10111, 10113, 10115, 10117, 10204-10205
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931735/736, 1295/1296, 1345/1346
19451113/1114, 1117/1118, 1325/1326, 1407/1408-1409/1410, 1433/1434, 1909/1910, 2001/2002
1954 - 2. bindi1299/1300, 1525/1526, 1597/1598-1599/1600, 1639/1640, 2019/2020, 2115/2116
1965 - 1. bindi17/18
1965 - 2. bindi1309/1310, 1323/1324, 1525/1526, 1603/1604, 1645/1646, 2063/2064, 2167/2168
1973 - 1. bindi15/16-17/18, 883/884, 895/896, 1017/1018, 1281/1282, 1293/1294
1973 - 2. bindi1603/1604, 1661/1662, 1719/1720, 2089/2090, 2177/2178, 2791/2792
1983 - 1. bindi15/16, 961/962, 973/974, 1099/1100
1983 - 2. bindi1371/1372, 1383/1384, 1409/1410, 1477/1478, 1491/1492, 1545/1546, 1597/1598-1599/1600, 1649/1650, 1933/1934, 2025/2026, 2111/2112, 2315/2316, 2333/2334
1990 - 1. bindi15/16, 271/272-273/274, 711/712, 757/758, 977/978, 987/988, 1111/1112
1990 - 2. bindi1387/1388-1389/1390, 1487/1488, 1499/1500, 1547/1548, 1587/1588, 1659/1660, 1913/1914, 1993/1994, 2073/2074, 2303/2304, 2325/2326
199562-63, 168, 187, 193-194, 198, 204, 207, 214, 218, 228, 230, 260, 485, 511, 513, 810, 816, 858, 910, 951, 1014, 1027, 1050, 1114, 1270, 1318, 1323, 1325, 1334, 1339, 1341, 1343-1344, 1368, 1397, 1403
199963-64, 174, 193, 198-199, 203, 209, 212, 220, 224, 232-233, 235, 276, 281, 598, 859, 909, 914, 969, 1084, 1097, 1184, 1341, 1380-1381, 1397, 1402, 1404, 1416, 1422, 1424, 1446, 1479, 1485
200383, 200, 220, 225-226, 230, 237, 240, 248, 253, 262, 264, 308, 314, 677, 1068, 1277, 1611, 1674-1676, 1694, 1700, 1702, 1715, 1721, 1723, 1747, 1782, 1788
200793-94, 209, 228, 233-234, 238, 244, 247, 258, 262, 270-271, 273, 319, 324, 367, 402, 741, 1200, 1222, 1295, 1447, 1815, 1882, 1884-1885, 1904, 1910, 1913, 1927, 1933, 1936, 1942, 1957, 1970, 1993, 2021
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
144, 384, 471, 792
2901, 1360
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198842, 44
198949
199124-25, 161
1992138-139, 144-145, 149, 190, 303
199356, 76, 79, 116-118, 123, 138, 140, 142, 245, 301, 303, 328
199430, 50, 72, 96, 98, 188, 191-192, 333, 392
1995137-138, 140, 144, 177, 397, 498-500, 533
199638, 40-41, 187-188, 193-195, 312, 327-328, 372-373, 381, 421, 427, 430, 575, 618-619, 621, 639, 641
1997102, 119-120, 122-123, 140, 418
199954, 119, 140, 151, 186
2001120, 186, 207, 224
2002120, 182, 207
200322, 138, 142, 185, 200, 244
200464, 105, 173, 190
2005111, 191
2006112-113, 225
2007242
2009277
201035
2011123
2013117
202348
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994352
19945121
19945521, 30, 37, 44
199457150
1996223
19963254
19965315
19973754, 127
19982715
19984286
199848179
19992164
199930162
1999328
19995088, 94
2000739, 54
2000263
20004661, 119, 134, 156
20005154
200054278, 284, 295
200055114
200111187, 256, 272
200114215, 222
200120243
20013110
200146504
20015194
20021617
20021830
20036130, 134
20035123
20049505
200429218
200558147
2006181
200630417-418
2007984
2007504
200754412, 881
200822753
201026122
201039393
20105690
201159140
20123449
201254236
20125821
2012712
20134745
201382
2013114
201356514
2013664
20136813
20142891
20144623
2014541175
201473568, 676
20158896
201596
20151664
201563149, 158
201627878, 1132, 1320
201657120, 442, 778, 793, 854
2016676
201717442
201731122, 193, 195, 198, 561, 576, 598
2017655
2018283-4
201854323
201872154
201885207, 212
20192526, 54, 77, 91, 113, 220
201958178, 289
201910182
20205294
202016129
20202082, 121
2020214
202026661
20206255, 81, 100-101, 110, 112, 154, 188
20206910, 205-206
2021354-5
202157219-220, 224-225
202171124
2022848
2022101226
202218273
2022207
20223842
2022763
20238347
202411171, 785
20242020-22
2024414
202458126
202469684, 695, 697
202483298, 315-316
202542782
20255911-12, 26-27, 71
202573470
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200221161
200228218
20021451146
200357453
2008621983-1984
2008672113
20099288
2009802543
201110308
201115469-470
2011812576, 2579, 2581, 2586-2587
20111083456
2012261-63
2012561790-1792
2012692205-2206
20121173744
2013461472
2013672144
2013902869-2870
2013922914-2915
2014421344
2014872777-2778
20174426-27
20174726-27
20175525
201813411
2018772454-2455
2019257
201923725
2019321023
2019591887
2019862752
2020351463
2020391687
2020431951-1952, 1954
2020452107
2020482263
2020512485
2020583047-3048
2020593123-3124
202110743, 762-763
2021161198-1199
2021171252-1253
2021191420
2022130
2023474496
2023514874, 4891
20242188
20243274
20246543
20248748
202410926
2024222082-2083
2024232169, 2172-2173, 2176
2024282665
2024333120
2024363416, 3419
2024373514
2024403810-3811
2024424017-4018, 4032
2024454286-4288
2024464379
2024555259-5261
2024575430-5431
2024595533-5534
2024656135-6136
2024686400
2024696514
20255444-445
2025151419
2025261601
2025352466
2025362570, 2572
2025463521
2025483698
2025503905
2025514003-4004
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A1 (fjárlög 1910 og 1911)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Briem - Ræða hófst: 1909-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1909-02-19 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A19 (Landsbankarannsókn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (fjárlög 1912-1913)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Júlíus Havsteen - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B9 (ágreiningur um dagsskrá og bókun fundargerða)

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-03-10 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson (forseti) - Ræða hófst: 1911-03-10 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson (forseti) - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson (forseti) - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson (forseti) - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson (forseti) - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson (forseti) - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson (forseti) - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson (forseti) - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson (forseti) - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson (forseti) - Ræða hófst: 1911-03-16 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-03-16 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson (forseti) - Ræða hófst: 1911-03-16 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-16 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1911-03-16 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-16 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson (forseti) - Ræða hófst: 1911-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 23

Þingmál A23 (stjórnarskrármálið)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Guðlaugur Guðmundsson - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A1 (fjárlög 1914 og 1915)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Pétur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-23 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1913-09-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1913-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (sölubann á tóbaki til barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1913-09-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A39 (sala á jörðinni Núpi í Öxarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1914-07-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (umboðsstjórn Íslands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1914-07-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (hafnargerð í Þorlákshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-08-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 26

Þingmál A27 (ullarmat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-07-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 27

Þingmál A8 (niðurlagning Njarðvíkurkirkju og sameining Keflavíkur- og Njarðvíkursókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1916-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 49 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-01-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 126 (lög í heild) útbýtt þann 1917-01-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 28

Þingmál A8 (almennur ellistyrkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-07-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslumönnum landssjóðs)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1917-07-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (húsmæðraskóli á Norðurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (veiting læknishéraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (bæjarstjórn á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Stefán Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1917-08-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (stofnun landsbanka)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1917-09-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (vatnsafl í Sogninu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (frumvarp) útbýtt þann 1917-08-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 29

Þingmál A10 (sala Ólafsvallatorfunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 1918-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (sala Gaulverjabæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (nefndarálit) útbýtt þann 1918-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (fé úr landssjóði til viðhalds Ölfusárbrúnni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1918-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál B23 (ágreiningur um fundarbókun)

Þingræður:
58. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1918-07-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 30

Þingmál A1 (dansk-íslensk sambandslög)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-09-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A1 (fjárlög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-08-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (bæjarstjórn á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (sala á prestssetrinu Hvanneyri og kirkjujörðinni Leyningi í Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-31 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 33

Þingmál A19 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (lærði skólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1921-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (sambandslögin)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (framkvæmdir í landhelgisgæslumálinu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1921-03-10 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1921-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (vantraust á núverandi stjórn)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1921-03-19 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1921-03-19 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1921-03-19 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1921-03-19 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1921-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (sala á prestssetrinu Hvanneyri og kirkjujörðinni Leyningi)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Stefán Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A1 (fjárlög 1923)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (jörðin Bakki með Tröllakoti lögð undir Húsavíkurhrepp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (nefndarálit) útbýtt þann 1922-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 35

Þingmál A1 (fjárlög 1924)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1923-04-07 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-04-07 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-04-10 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1923-04-11 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1923-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 486 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 593 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (afnám yfirskjalavarðarembættisins við Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-02-27 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1923-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (landhelgi og landhelgisgæsla)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (vegir)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Björn Hallsson - Ræða hófst: 1923-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (tryggingar fyrir enska láninu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (tryggingar Íslandsbanka fyrir enska láninu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A10 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1924-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (bæjarstjórn í Hafnarfirði)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A12 (fiskifulltrúi á Spáni og Ítalíu)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1925-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (bann á næturvinnu við fermingu skipa og báta í Reykjavík og Hafnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 1925-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (veiði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1925-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A1 (fjárlög 1927)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1926-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 285 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 553 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (bæjarstjórn á Norðfirði)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1926-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (einkasala á tilbúnum áburði)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-04-24 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1926-04-24 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1926-04-27 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1926-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (kröfur til trúnaðarmanna Íslands erlendis)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A1 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 291 (lög í heild) útbýtt þann 1927-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1927-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (fjárlög 1928)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1927-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (kennaraskólinn)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A6 (laun embættismanna)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hannes Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (atkvæðagreiðslur utan kjörstaða við alþingiskosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1928-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (fiskiræktarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (samstjórn tryggingastofnana landsins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1928-03-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A2 (fiskiræktarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 63 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 145 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 163 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 200 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1929-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1929-04-12 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1929-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1929-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-03-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1930-03-22 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1930-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (frumvarp) útbýtt þann 1930-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (bygging fyrir Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1930-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A343 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp) útbýtt þann 1930-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (afgreiðsla þingmála)

Þingræður:
79. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A56 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (breytingartillaga) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (dragnótaveiðar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1931-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A1 (fjárlög 1932)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1931-08-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A399 (kæra út af alþingiskosningu í Barðastrandarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1931-08-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-07-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (afgreiðsla þingmála)

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-08-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A7 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 388 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 773 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 387 (breytingartillaga) útbýtt þann 1932-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (sauðfjármörk)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (niðurfærsla á útgjöldum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1932-03-16 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-03-16 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (dragnótaveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Björn Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A41 (eignarnámsheimild á afnotarétti landsvæðis úr Garðalandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1933-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Pétur Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-06-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (hámarkslaun)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-03-04 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1933-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (eignarnámsheimild á ábúðar- og erfðafesturétti)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (eignarnámsheimild á nokkrum löndum og afnotarétti landsvæða í Hafnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1934-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (ríkisgjaldanefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (eftirlit með opinberum rekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 753 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 786 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (bann geng því að reisa nýjan bæ við Vellankötlu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 1934-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (hlutafjárframlag fyrir h/f Skallagrím í Borgarnesi)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (Skuldaskilasjóður útgerðarmanna)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1934-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (fiskimálanefnd)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (kryddsíldartollur í Danmörku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (þáltill. n.) útbýtt þann 1934-11-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1935-12-04 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1935-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (Skuldaskilasjóður vélbátaeigenda)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A38 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1937-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1937-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (fiskimatsstjóri)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1937-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (sætaskipun í sameinuðu þingi)

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1937-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A55 (möskvar fisknetja og lágmarkslengd á fiski)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 128 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1937-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (Eyri við Ingólfsfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál B28 (þingvíti)

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1937-11-11 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1937-11-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A3 (bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1938-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (vitastæði á Þrídröngum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (nefndarálit) útbýtt þann 1938-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (héraðsþing)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1938-03-05 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1938-03-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A34 (lögreglustjóri í Hrísey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 1939-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B56 (starfslok deilda)

Þingræður:
105. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál B27 (starfslok deilda)

Þingræður:
49. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A20 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (girðingar til varnar gegn útbreiðslu sauðfjársjúkdóma og fjárskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 521 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 706 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-06-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (bæjarstjórn á Akranesi)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B41 (starfslok deilda)

Þingræður:
83. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1941-06-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál B13 (lausnarbeiðni ríkisstjórnarinnar og stjórnarmyndun af nýju)

Þingræður:
4. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (starfslok deilda)

Þingræður:
24. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1941-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 (þinglausnir)

Þingræður:
16. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1941-11-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A4 (frestun bæjarstjórnarkosninganna í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1942-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (gjaldeyrisverslun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (hreppamörk Borgar- og Stafholtstungnahreppa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (frumvarp) útbýtt þann 1942-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (Eyri við Ingólfsfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (þáltill.) útbýtt þann 1942-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál A56 (sala Ólafsvíkur og Ytra-Bugs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1942-08-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A84 (menntamálaráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kristinn E. Andrésson - Ræða hófst: 1943-01-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (hafnarlög fyrir Húsavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (samflot íslenzkra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál B39 (starfslok deilda)

Þingræður:
99. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B40 (starfslok deilda)

Þingræður:
101. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A51 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1943-09-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 215 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (olíugeymar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B60 (starfslok deilda)

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-12-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 146 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (sala hálfra Skáldalækjareyju og Hvarfsdals)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-09-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1945-01-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B62 (starfslok deilda)

Þingræður:
142. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1945-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A16 (fjárlög 1946)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1945-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (gagnfræðanám)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-02-25 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o. fl.)

Þingræður:
16. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1945-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B48 (setning þings af nýju)

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1946-02-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál B27 (starfslok deilda)

Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1946-10-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 (starfslok deilda)

Þingræður:
15. þingfundur - Barði Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1946-10-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (skipulag og hýsing prestssetra)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-01-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 351 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 579 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (hlutatryggingafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1946-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (opinberar byggingar bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1946-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (bæjarstjórn á Sauðárkróki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 1947-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (landhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-02-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-02-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A5 (Parísarráðstefnan og dollaralán)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (fjárhagsráð, innflutningsverslun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (Keflavíkurflugvöllurinn)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1947-12-15 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (skipaafgreiðsla í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (frumvarp) útbýtt þann 1948-02-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A21 (jeppabifreiðar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1948-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (skipaafgreiðsla í Vesmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1948-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B47 (starfslok deilda)

Þingræður:
113. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A32 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1949-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál B68 (starfslok deilda)

Þingræður:
111. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1950-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B69 (starfslok deilda)

Þingræður:
108. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1950-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A7 (skólastjóralaun og kennara við barnaskóla)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (loftskeytastengurnar á Melunum í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (orkuver og orkuveita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál B42 (starfslok deilda)

Þingræður:
86. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1951-03-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A137 (landhelgisgæsla á Breiðafirði og sunnan við Snæfellsnes)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 (starfslok deilda)

Þingræður:
70. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1952-01-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A40 (verðjöfnun á olíu og bensíni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1953-01-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (sjúkrahús o. fl.)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson - Ræða hófst: 1953-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (lögsagnarumdæmi Akureyrarkaupstaðar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1952-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (gengisskráning)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A20 (endurskoðun varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (kirkjubyggingasjóður)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ingólfur Flygenring - Ræða hófst: 1954-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (möskvastærð fiskineta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (lögsagnarumdæmi Húsavíkurkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (frumvarp) útbýtt þann 1954-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál B31 (starfslok deilda)

Þingræður:
92. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A91 (bygging íbúaðrhúsa til útrýmingar herbúðm o. fl.)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1954-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál B26 (starfslok deilda)

Þingræður:
88. þingfundur - Gísli Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A82 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-01-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o. fl.)

Þingræður:
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 (þingfrestun og setning þings)

Þingræður:
34. þingfundur - Gísli Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A11 (skipakaup)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1956-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (aðstoð vegna fjárskipta í Dala- og Strandasýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 1956-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (jarðboranir í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (þáltill.) útbýtt þann 1956-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (sala og útflutningur sjávarafurða o. fl.)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (varamenn taka þingsæti)

Þingræður:
32. þingfundur - Áki Jakobsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A101 (hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (nefndarálit) útbýtt þann 1958-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (eignarnámsheimild fyrir Hvammstangahrepp)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (starfslok deilda)

Þingræður:
115. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A40 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (nefndarálit) útbýtt þann 1958-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1958-11-10 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1958-11-10 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1958-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (frumvarp) útbýtt þann 1959-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (hefting sandfoks, græðsla lands og varnir gegn gróðureyðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál B19 (dagskrá ríkisútvarpsins 1. maí)

Þingræður:
38. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1959-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 (starfslok deilda)

Þingræður:
120. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1959-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1959-08-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A30 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (björgunartæki)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1960-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (alþjóðasamningur um fiskveiðar á norðausturhluta Atlantshafs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-03-22 12:49:00 [PDF]

Þingmál A154 (alþjóðasiglingamálastofnun (IMCO))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-05-06 09:12:00 [PDF]

Þingmál A172 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-05-30 11:11:00 [PDF]

Þingmál A175 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir ofl.)

Þingræður:
34. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B58 (þingfrestun og setning þings að nýju)

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1959-12-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A33 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-10-27 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (sala Þorsteinsstaða í Grýtubakkahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 1960-11-29 09:06:00 [PDF]

Þingmál A173 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-30 16:26:00 [PDF]
Þingskjal nr. 383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-02-20 16:26:00 [PDF]

Þingmál A190 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (úthlutun listamannalauna 1961)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A15 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A60 (hámarksþóknun fyrir verkfræðistörf)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1963-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (sala Utanverðuness í Rípurhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Karl Guðjónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-04 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1963-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (fiskveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-02 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A7 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 284 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1964-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A11 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1966-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (stækkun lögsagnarumdæmis Keflavíkurkaupstaðar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Pétur Pétursson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A26 (sala Lækjarbæjar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (réttur Íslands til landgrunnsins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-15 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-15 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1967-02-15 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (barnaheimili og fóstruskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (skipan heilbrigðismála)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (bygging verkamannabústaða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1967-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (uppsögn varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (sala sex eyðijarða í Grýtubakkahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (rannsóknarnefnd á ásökunum um trúnaðarbrot utanríkismálanefndarmanna)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A27 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-30 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A142 (meðferð á hrossum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1968-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (breyting á mörkum Eskifjaðrarhrepps og Reyðarfjarðarhrepps og sala Hólma)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál B3 (varamenn taka þingsæti - rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A2 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 748 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 158 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (fjallskil o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 417 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 563 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (aðild að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-11-08 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (fæðingardeild Landsspítalans)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 90

Þingmál A7 (sameining sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ásberg Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (rannsóknarnefnd vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1970-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (sumardvalarheimili fyrir kaupstaðarbörn)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 1969-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-03-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A109 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1971-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (neysluvatnsleit)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A297 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Auður Auðuns (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A12 (samgöngumál Vestmannaeyinga)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-18 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (sala Ytri-Bugs í Fróðárhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1971-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (landshlutaáætlun fyrir Norður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (þáltill.) útbýtt þann 1972-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 534 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1972-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (varnir gegn ofneyslu áfengis)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Hjördís Hjörleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (frumvarp) útbýtt þann 1972-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A209 (Sölustofnun lagmetisiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1972-03-16 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1972-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A5 (orkuver Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1972-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (orlof)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 394 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 460 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1973-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (frumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1973-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (breyting á mörkum Gullbringusýslu og Kjósarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A254 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál B67 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
52. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 (skýrsla forsætisráðherra um Framkvæmdastofnun ríkisins)

Þingræður:
75. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S305 ()

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S373 ()

Þingræður:
60. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S387 ()

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Þjóðhagsstofnun og Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-31 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (bygging skips til Vestmannaeyjaferða)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (sala kirkjujarðarinnar Stóru-Borgar)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Steinþór Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A299 (nýting innlendra orkugjafa)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1974-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A362 (bygging læknisbústaðar á Hólmavík)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
80. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S536 ()

Þingræður:
69. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1974-03-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A20 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (virkjun Bessastaðaár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Stefán Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1974-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti (INTELSAT))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (frumvarp) útbýtt þann 1975-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (fjölþjóðlegar ráðstefnur á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (þáltill.) útbýtt þann 1975-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (afréttamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (virkjun Hvítár í Borgarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 1975-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A332 (hitaveita á Hólastað og í nágrannasveitarfélögum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
6. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A5 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (sveitavegir á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um veiðar þýskra togara)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (afréttamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 538 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (fjölbýlishús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-29 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B101 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
107. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B112 (skyrsla forsrh. um viðræður við breta um fiskveiðideiluna og umr. um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
46. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-02-03 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-02-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A101 (virkjun Hvítár í Borgarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1976-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1977-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Tómas Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (virkjun Blöndu)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1977-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (þáltill.) útbýtt þann 1977-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
26. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1976-12-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A3 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (innkaupastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (virkjun Blöndu)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1978-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (þáltill.) útbýtt þann 1977-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A252 (atvinnu- og félagsmál á Þórshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (þáltill.) útbýtt þann 1978-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A328 (Kröfluvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A336 (framkvæmdir á Hrafnseyri til minningar um Jón Sigurðsson)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A341 (jöfnun símgjalda)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A368 (menntamálaráðuneytið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
4. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A12 (efling þjónustu- og úrvinnsluiðnaðar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (beinar greiðslur til bænda)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Páll Pétursson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (Framkvæmdasjóður öryrkja)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1979-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (verktakastarfsemi við Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (biðlaun alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1979-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 817 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1979-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B127 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
96. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1980-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (Olíumöl)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1980-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (Hafísnefnd)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B43 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (málefni Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (niðurfelling á opinberum gjöldum barna 1980)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (eldsneytisgeymar varnarliðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (þáltill.) útbýtt þann 1980-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 680 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 717 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (lántaka 1980 og 1981 og ábyrgðarheimildir)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (samráð stjórnvalda við samtök launafólks og atvinnurekenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-01-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (tímabundið olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (málefni Flugleiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1980-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-21 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-10-21 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-10-28 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-10-28 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-10-28 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A358 (húsnæðismál póstþjónustunnar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A380 (kaup á togara fyrir Útgerðarfélag Norður-Þingeyinga hf. Þórshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1981-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A388 (utanríkismál 1981)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1981-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B75 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
46. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1981-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B77 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B84 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1981-02-18 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B87 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
55. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B106 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1981-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B112 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
76. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A42 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1982-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (virkjunarframkvæmdir og orkunýting)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Sverrir Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuöflun vegna ráðstafana í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1982-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (steinullarverksmiðja í Þorlákshöfn)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A323 (ellilífeyrir sjómanna)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Einvarðsson - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stóriðnaður á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (endurreisn Reykholtsstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-25 14:20:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1982-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (rafvæðing dreifbýlis)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-11-30 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Albert Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (varnir vegna hættu á snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (viðmiðunarkerfi fyrir laun)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál A211 (lán vegna björgunar skipsins Het Wapen)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1983-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A247 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál B89 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A11 (launamál)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (stöðvun framkvæmda við byggingu Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (frestun Suðurlínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (flugbraut á Egilsstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (frestun byggingaframkvæmda við Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A192 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (uppbygging Reykholtsstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1984-04-06 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Skúli Alexandersson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A252 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (eldi og veiði vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A391 (innheimta og ráðstöfun kjarnfóðursgjalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A392 (Þormóður rammi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A393 (fundargerðir bankaráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A394 (bankaútubú)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A395 (staðgreiðslukerfi skatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (lækkun tolla af tækjabúnaði til sjúkrahúsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A437 (undirbúningsframkvæmdir við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A440 (endurnýjun bræðslukera)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A50 (ríkisábyrgð á launum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Karvel Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (rannsóknarnefnd til að rannsaka afskipti ráðherra og embættismanna af rekstri ólöglegra útvarpsstöðv)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (sóknargjöld)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A132 (listskreyting Hallgrímskirkju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 196 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Skúli Alexandersson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (lánsfjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A248 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (sala jarðarinnar Víðiness í Beruneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (frumvarp) útbýtt þann 1985-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A382 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A401 (orkuverð til Járnblendifélagsins)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A517 (ný byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (skýrsla ríkisstjórnarinnar um kjaradeilurnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
3. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A3 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]

Þingmál A22 (listskreyting í Hallgrímskirkju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Friðrik Sophusson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-02-24 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-19 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhanna G Leopoldsdóttir - Ræða hófst: 1986-03-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (lánsfjárfyrirheit vegna kaupa á togaranum Má)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 877 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 878 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 923 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1064 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A251 (stofnun húsfélaga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A341 (sala jarðarinnar Streitis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A39 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (auglýsingalöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A186 (fréttaflutningur Ríkisútvarpsins um utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A360 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A422 (Tónlistarháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A437 (löggjöf um forskólastig og uppbyggingu dagvistarstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A352 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 1990-03-19 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A109 (ónýttur persónuafsláttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1990-11-01 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A2 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B13 (málefni EES)

Þingræður:
9. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A42 (fjárveiting til atvinnumála kvenna á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-24 11:43:00 - [HTML]

Þingmál A147 (samningur um hefðbundinn herafla í Evrópu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-14 16:21:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-14 16:41:00 - [HTML]

Þingmál A169 (réttargeðdeild fyrir geðsjúka afbrotamenn)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-02-27 11:04:00 - [HTML]

Þingmál A193 (staða samkynhneigðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1232 - Komudagur: 1992-05-08 - Sendandi: Bæjarstjórn Mosfellsbæjar - [PDF]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-29 21:18:54 - [HTML]
143. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-05-13 19:04:00 - [HTML]
145. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-14 18:09:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 1992-03-02 - Sendandi: Samvinnuháskólinn - skólafélag - [PDF]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-04-01 21:28:00 - [HTML]
115. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 1992-04-01 22:41:00 - [HTML]

Þingmál A449 (skipulag á Miðhálendi Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-04-10 11:18:00 - [HTML]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-10-23 14:23:00 - [HTML]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
34. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1991-11-26 18:04:00 - [HTML]

Þingmál B48 (frestur á framkvæmdum við álver á Keilisnesi)

Þingræður:
24. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1991-11-12 22:47:00 - [HTML]

Þingmál B69 (úrskurður Evrópudómstólsins um EES-samninginn)

Þingræður:
54. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1991-12-17 17:27:00 - [HTML]

Þingmál B86 (ummæli forsætisráðherra í fjölmiðlum um stöðu EES-samninganna)

Þingræður:
72. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1992-01-22 13:33:00 - [HTML]

Þingmál B108 (afgreiðsla lagafrumvarpa í tengslum við EES-samninginn)

Þingræður:
104. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-03-18 13:45:00 - [HTML]

Þingmál B109 (afgreiðsla lagafrumvarpa í tengslum við EES-samninginn)

Þingræður:
105. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1992-03-19 12:56:01 - [HTML]

Þingmál B136 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-10 20:34:00 - [HTML]

Þingmál B149 (skólamál)

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-24 15:17:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-08-25 16:26:39 - [HTML]
13. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-09-03 19:36:26 - [HTML]
13. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-09-03 19:40:15 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-09 22:09:48 - [HTML]
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-09 22:12:44 - [HTML]
16. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-09-09 22:28:04 - [HTML]
93. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1993-01-05 10:54:06 - [HTML]
98. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-01-09 18:17:33 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-26 15:17:39 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-08-27 11:50:18 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-08-27 11:52:05 - [HTML]
9. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-08-27 16:10:53 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-09-10 02:18:36 - [HTML]

Þingmál A141 (kaup á Hótel Valhöll)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-11-12 10:42:44 - [HTML]

Þingmál A275 (samningar við EB um fiskveiðimál)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-01-06 14:33:35 - [HTML]
99. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-11 15:10:03 - [HTML]
99. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1993-01-11 15:40:10 - [HTML]
99. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-11 15:53:54 - [HTML]
100. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1993-01-12 12:44:06 - [HTML]
100. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-01-12 13:30:52 - [HTML]
100. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-12 13:47:12 - [HTML]
100. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-12 13:48:37 - [HTML]
100. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-12 13:50:00 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
169. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-05-04 23:10:38 - [HTML]

Þingmál A303 (tvíhliða samskipti við Evrópubandalagið)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-25 12:40:02 - [HTML]
143. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-25 12:45:15 - [HTML]
143. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-25 12:47:32 - [HTML]
143. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-25 12:49:10 - [HTML]
145. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-25 14:20:43 - [HTML]
145. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-03-25 15:51:17 - [HTML]

Þingmál A306 (Menningarsjóður)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-09 16:17:48 - [HTML]
124. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-09 17:42:40 - [HTML]

Þingmál A319 (ár aldraðra)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-03-11 11:14:52 - [HTML]

Þingmál A363 (framkvæmd útboða)[HTML]

Þingræður:
174. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-07 10:14:02 - [HTML]

Þingmál A374 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-02-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (fjáröflun til varna gegn ofanflóðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2018 - Komudagur: 1993-09-21 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]

Þingmál A512 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (frumvarp) útbýtt þann 1993-03-31 09:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 01:25:25 - [HTML]

Þingmál A519 (ár aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (rannsóknarnefnd til að rannsaka ráðningu framkvæmdastjóra ríkissjónvarpsins)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-19 18:18:05 - [HTML]

Þingmál B32 (áhrif af stefnu ríkisstjórnarinnar á Háskóla Íslands)

Þingræður:
19. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-11 14:04:00 - [HTML]

Þingmál B63 (Kristnesspítali)

Þingræður:
31. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-10-14 16:02:38 - [HTML]

Þingmál B121 (ný staða í EES-málinu)

Þingræður:
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-12-07 14:22:39 - [HTML]
72. þingfundur - Ragnar Arnalds - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-07 14:45:19 - [HTML]
72. þingfundur - Geir H. Haarde - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-07 14:50:42 - [HTML]

Þingmál B133 (skýrsla utanríkisráðherra um niðurstöður ráðherrafundar EFTA-ríkjanna)

Þingræður:
81. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-12-12 15:56:35 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A8 (yfirstjórn menningarstofnana)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-02 17:00:48 - [HTML]

Þingmál A28 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-11 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A124 (útfararþjónusta)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-01 17:08:24 - [HTML]
27. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-01 17:15:49 - [HTML]

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (lög í heild) útbýtt þann 1994-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 1994-02-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir- samantekt - [PDF]

Þingmál A354 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-02-14 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (sala ríkisins á SR-mjöli)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-05-02 20:30:55 - [HTML]
148. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-05-02 23:01:21 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (endurgreiðsla virðisaukaskatts til sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-20 15:57:03 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (Lyfjaverslun Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-06 13:54:44 - [HTML]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera - [PDF]

Löggjafarþing 119

Þingmál A4 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-06-15 16:55:14 - [HTML]

Þingmál A37 (samningur milli Íslands og Færeyja um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-08 16:36:15 - [HTML]

Þingmál B69 (málefni Brunamálastofnunar)

Þingræður:
25. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-15 10:31:26 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 1995-11-29 - Sendandi: Íslensk málefnd - [PDF]

Þingmál A126 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-20 16:06:26 - [HTML]

Þingmál A140 (samningar ríkisvaldsins um stofnframkvæmdir og viðhald heilbrigðisstofnana)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-17 14:45:41 - [HTML]

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-02 17:23:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 1995-11-27 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 376 - Komudagur: 1995-12-11 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-23 18:13:16 - [HTML]

Þingmál A232 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 1996-01-16 - Sendandi: Tryggingarsjóður viðskiptabanka - [PDF]
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 1996-03-06 - Sendandi: Tryggingasjóður viðskiptabanka - [PDF]

Þingmál A274 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-02-01 12:02:31 - [HTML]

Þingmál A286 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Slóveníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-02-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1996-05-17 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1758 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A445 (vörugjald)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-11 18:24:16 - [HTML]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1697 - Komudagur: 1996-04-26 - Sendandi: Lögreglufélag Austurlands - [PDF]

Þingmál B97 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1994)

Þingræður:
40. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-11-23 11:36:17 - [HTML]

Þingmál B216 (samkeppnishindranir Félags eggjaframleiðenda)

Þingræður:
103. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-07 15:39:17 - [HTML]
103. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-07 15:45:22 - [HTML]
103. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-03-07 15:57:39 - [HTML]
103. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-07 16:04:26 - [HTML]

Þingmál B262 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
125. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-23 15:24:20 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-02-04 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 1997-01-13 - Sendandi: Samband ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]

Þingmál A256 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1447 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A258 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2221 - Komudagur: 1997-05-28 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík - Skýring: (ýmis gögn og upplýsingar) - [PDF]

Þingmál A270 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-05 13:52:03 - [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1645 - Komudagur: 1997-04-21 - Sendandi: Barnaverndarráð - [PDF]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Akranesbær - [PDF]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-14 15:44:43 - [HTML]

Þingmál B65 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1995)

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-11-07 11:11:39 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 936 - Komudagur: 1998-02-27 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - [PDF]

Þingmál A180 (loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-11-17 19:24:49 - [HTML]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-24 16:15:38 - [HTML]
74. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-24 17:23:10 - [HTML]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-30 17:46:17 - [HTML]

Þingmál A227 (framtíðarskipan raforkumála)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1997-11-20 12:41:36 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-05 11:05:57 - [HTML]
36. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1997-12-05 17:21:58 - [HTML]
114. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-04-29 15:14:18 - [HTML]
114. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-29 16:15:57 - [HTML]
118. þingfundur - Gísli S. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-05 15:14:10 - [HTML]
118. þingfundur - Gísli S. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-05 15:18:24 - [HTML]
118. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-05-05 22:06:33 - [HTML]
120. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-07 20:24:37 - [HTML]
121. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-08 10:52:10 - [HTML]

Þingmál A394 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-03-04 15:41:27 - [HTML]

Þingmál A415 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (frumvarp) útbýtt þann 1998-02-05 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (íþróttalög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-13 11:49:14 - [HTML]

Þingmál A480 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-03 17:17:45 - [HTML]
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-03-03 17:47:16 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-09 20:31:55 - [HTML]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1559 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-05 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B81 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
100. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1998-03-31 16:35:23 - [HTML]

Þingmál B190 (úrskurður umboðsmanns um ólögmæta hótelstyrki)

Þingræður:
57. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1998-02-03 13:49:24 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A146 (leiklistarlög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 10:42:33 - [HTML]
15. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-10-22 10:54:21 - [HTML]

Þingmál A306 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-17 19:29:17 - [HTML]

Þingmál A309 (búfjárhald, forðagæsla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (frumvarp) útbýtt þann 1998-12-08 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1203 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A7 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 1999-10-07 15:09:22 - [HTML]

Þingmál A10 (sérstakar aðgerðir í byggðamálum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-12 17:59:24 - [HTML]

Þingmál A90 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-21 13:40:28 - [HTML]

Þingmál A98 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-14 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-11-16 14:03:48 - [HTML]

Þingmál A198 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 10:41:06 - [HTML]
95. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 11:47:38 - [HTML]

Þingmál A199 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-16 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 906 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-04 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-05 19:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-07 16:39:20 - [HTML]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:43:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A155 (iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-12-16 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-10-31 13:33:57 - [HTML]

Þingmál A169 (Þingvallabærinn)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-08 13:37:51 - [HTML]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2801 - Komudagur: 2001-08-08 - Sendandi: Félagsmálaráð Seltjarnarness - [PDF]

Þingmál A671 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2096 - Komudagur: 2001-04-26 - Sendandi: Kópavogsbær, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A675 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-16 11:02:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2305 - Komudagur: 2001-05-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2001-05-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál B110 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-14 15:22:16 - [HTML]

Þingmál B453 (viðbrögð stjórnvalda við áliti samkeppnisráðs um ólögmætt samráð á grænmetismarkaði)

Þingræður:
106. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-04 15:32:22 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A29 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-19 15:31:43 - [HTML]

Þingmál A135 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1402 - Komudagur: 2002-03-21 - Sendandi: Akureyrarbær, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A177 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-18 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-11-02 14:30:21 - [HTML]

Þingmál A229 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2001-12-11 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-12 13:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Biskupsstofa - Skýring: (lagt fram á fundi ev) - [PDF]

Þingmál A355 (fundargerðir stjórna og ráða á vegum ríkisvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (þáltill.) útbýtt þann 2001-12-06 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (sameignarfyrirtæki um Orkuveitu Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2002-02-08 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2002-03-08 - Sendandi: Hafnarfjarðarhöfn - [PDF]

Þingmál A488 (flutningur verkefna frá stjórnsýslustofnunum til sýslumannsembætta á landsbyggðinni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 910 - Komudagur: 2002-02-27 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2002-03-15 - Sendandi: Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2002-03-04 - Sendandi: Norður-Hérað - Skýring: (umsögn meiri hl. sveitarstjórnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 985 - Komudagur: 2002-03-04 - Sendandi: Norður-Hérað - Skýring: (frá minni hl. sveitarstjórnar) - [PDF]

Þingmál A504 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1302 - Komudagur: 2002-03-15 - Sendandi: Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-26 15:38:44 - [HTML]

Þingmál A539 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-28 12:06:49 - [HTML]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (breyting á bókun 26 við EES-samninginn (störf Eftirlitsstofnunar EFTA))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1879 - Komudagur: 2002-04-12 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A632 (hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (þáltill.) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-04 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B114 (reglur um notkun á vél Flugmálastjórnar)

Þingræður:
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-11-08 13:56:27 - [HTML]
25. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-08 14:02:38 - [HTML]

Þingmál B178 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2000)

Þingræður:
41. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-03 18:38:04 - [HTML]

Þingmál B420 (minnisblað um öryrkjadóminn)

Þingræður:
102. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-21 13:52:45 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2002-11-19 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A259 (hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-29 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (flutningur starfa Ferðamálaráðs til aðila innan ferðaþjónustunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2003-03-10 - Sendandi: Ferðamálaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A464 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2003-01-20 - Sendandi: Almannavarnir ríkisins - [PDF]

Þingmál A493 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (höfundaréttur)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-03-12 12:02:29 - [HTML]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 18:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 129

Þingmál B1 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-05-26 17:00:50 - [HTML]
0. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-05-26 18:01:57 - [HTML]
0. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-05-26 19:43:17 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-11-28 15:33:42 - [HTML]

Þingmál A156 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1537 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-17 11:17:48 - [HTML]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 08:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-03 19:18:33 - [HTML]

Þingmál A333 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-25 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1327 - Komudagur: 2004-03-11 - Sendandi: Umferðarráð - [PDF]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-27 21:34:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1013 - Komudagur: 2004-02-20 - Sendandi: Borgarfjarðarhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A576 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2052 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Norður-Hérað - [PDF]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (tillögur, álit o.fl. frá nefnd) - [PDF]

Þingmál A747 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2082 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Rafveita Reyðarfjarðar - [PDF]

Þingmál A765 (varðveisla Hólavallagarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-18 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2588 - Komudagur: 2004-05-14 - Sendandi: Kirkjuráð, Halldór Gunnarsson - Skýring: (um breyt. á jarðalögum) - [PDF]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2111 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (afrit af bréfi) - [PDF]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (vegagerð um Stórasand)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (þáltill.) útbýtt þann 2004-04-05 18:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A961 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A971 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-07-21 15:30:25 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-24 14:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2004-11-04 - Sendandi: 2. minni hluti sjávarútvegsnefndar - [PDF]

Þingmál A3 (innrásin í Írak og forsendur fyrir stuðningi íslenskra stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-12-10 17:57:43 - [HTML]
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-12-10 18:21:01 - [HTML]
56. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-10 18:29:26 - [HTML]

Þingmál A40 (varðveisla Hólavallagarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (háhitasvæði við Torfajökul)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-17 12:54:55 - [HTML]

Þingmál A143 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A205 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-18 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Hafnarfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A269 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Samband ísl. sveitarfélaga og Lánasjóður sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A318 (kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Launanefnd sveitarfélaga - Skýring: (lagt fram á fundi a.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Launanefnd sveitarfélaga - Skýring: (samþykktir fyrir Launanefnd sveitarfélaga) - [PDF]

Þingmál A330 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Bandalag íslenskra námsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Iðnnemasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]

Þingmál A348 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-08 22:53:05 - [HTML]
55. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-12-10 14:11:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 435 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A349 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A350 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (Alþjóðaumhverfissjóðurinn)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-05-04 10:41:13 - [HTML]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1525 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Húsavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A780 (stefna í málefnum barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-18 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (Lánasjóður landbúnaðarins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1756 - Komudagur: 2005-04-27 - Sendandi: Landssamband kúabænda - Skýring: (lagt fram á fundi l.) - [PDF]

Þingmál B463 (mælendaskrá í athugasemdaumræðu)

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-07 14:01:06 - [HTML]

Þingmál B499 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2003)

Þingræður:
58. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-01-24 16:26:53 - [HTML]

Þingmál B500 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2003)

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-01-24 17:51:49 - [HTML]

Þingmál B501 (trúnaðarupplýsingar um stríðið í Írak)

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-01-24 15:10:56 - [HTML]
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-01-24 15:15:18 - [HTML]

Þingmál B559 (ummæli forsætisráðherra um stuðning við Íraksstríðið)

Þingræður:
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-02-10 13:54:26 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A44 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-20 12:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (varðveisla Hólavallagarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-11 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (samráðsvettvangur stjórnvalda og samtaka aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (svar) útbýtt þann 2005-11-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (Hvalnes- og Þvottárskriður)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-07 17:02:30 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-07 22:12:17 - [HTML]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-26 18:02:08 - [HTML]

Þingmál A329 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2006-01-30 - Sendandi: sr. Kristján Björnsson sóknarprestur - Skýring: umsögn og skýrsla - [PDF]

Þingmál A352 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-23 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Háskóli Íslands, íslenskuskor - [PDF]

Þingmál A402 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-24 18:19:42 - [HTML]

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1471 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1498 (lög í heild) útbýtt þann 2006-06-03 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 13:33:36 - [HTML]
60. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-07 13:52:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 988 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A436 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-20 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2006-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg, menntaráð - [PDF]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1356 - Komudagur: 2006-03-17 - Sendandi: Kópavogsbær, bæjarlögmaður - [PDF]

Þingmál A550 (kaup Eglu hf. á Búnaðarbankanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1273 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-21 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (norðurskautsmál 2005)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-09 17:55:34 - [HTML]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (Veiðimálastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2003 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]

Þingmál A688 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A4 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2006-11-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A41 (þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-06 17:52:32 - [HTML]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1082 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-09 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (varðveisla Hólavallagarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (friðlýsing Austari - og Vestari-Jökulsár í Skagafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-17 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Ingi Hrafnsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-06 18:59:12 - [HTML]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1325 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-03 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn sem lögð voru fram á fundi iðn.) - [PDF]

Þingmál A387 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1496 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 862 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]

Þingmál A432 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, Si, SVÞ og SAF) - [PDF]

Þingmál A500 (kostnaður við dagskrárliði Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-14 13:21:38 - [HTML]

Þingmál A517 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (frumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (framkvæmd samk.laga í nokkrum löndum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Helgi M. Gunnarsson saksóknari efnahagsbrota - [PDF]

Þingmál A561 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Fljótsdalshérað - Skýring: (bókun og fylgigögn) - [PDF]

Þingmál A640 (samningur um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 10:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-26 22:09:42 - [HTML]
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 22:22:16 - [HTML]
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 22:35:43 - [HTML]

Þingmál A652 (samningar um gagnkvæma réttaraðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-26 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-12 18:14:19 - [HTML]
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 18:43:24 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 18:44:40 - [HTML]
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 19:07:11 - [HTML]
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 19:09:59 - [HTML]
86. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-12 22:55:20 - [HTML]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (frumvarp) útbýtt þann 2007-03-15 18:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1385 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 20:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1404 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 23:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B138 (möguleg leyniþjónustustarfsemi á vegum stjórnvalda)

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-09 15:53:20 - [HTML]

Þingmál B223 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-16 12:35:15 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2007-09-03 - Sendandi: Sóley Andrésdóttir og Björgvin Njáll Ingólfsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (v. réttindagæslu fatlaðs fólks) - [PDF]

Þingmál A34 (aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2007-11-27 15:38:52 - [HTML]

Þingmál A51 (varðveisla Hólavallagarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 18:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (friðlýsing Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-15 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1927 - Komudagur: 2008-03-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A81 (tengsl NATO við fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-21 12:45:56 - [HTML]
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-21 12:52:16 - [HTML]

Þingmál A118 (skýrsla fjárlaganefndar um greinargerð Ríkisendurskoðunar um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-10-15 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - Skýring: (bókun) - [PDF]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-30 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-11-01 11:59:29 - [HTML]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Foreldraráð Grunnskóla Húnaþings vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 2008-02-06 - Sendandi: Ritari menntamálanefndar - Skýring: (drög að reglugerð) - [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1257 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 21:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-23 18:42:47 - [HTML]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Húnaþing vestra (foreldrafélag Leikskólans Ásgarðs) - [PDF]

Þingmál A292 (samgönguáætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1544 - Komudagur: 2008-02-25 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]

Þingmál A315 (lagning raflína í jörð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2016 - Komudagur: 2008-04-02 - Sendandi: Landvernd - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A341 (skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-04-09 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2782 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - Skýring: (staðfesting á ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3143 - Komudagur: 2008-09-01 - Sendandi: Hjalti Steinþórsson - Skýring: (aths. og ábendingar) - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2195 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2222 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2781 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - Skýring: (staðfesting á umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2827 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Iðnfræðingafélagið - Skýring: (varðar löggildingu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3068 - Komudagur: 2008-07-29 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3070 - Komudagur: 2008-07-17 - Sendandi: Akureyrarbær - Skýring: (frá fundi bæjarráðs Akureyrar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3088 - Komudagur: 2008-08-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3063 - Komudagur: 2008-07-29 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-28 11:30:41 - [HTML]

Þingmál A387 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2008-03-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2635 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (samráðsstarf um þróunarsamvinnu) - [PDF]

Þingmál A506 (takmörkun á losun brennisteinsvetnis af manna völdum í andrúmslofti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (þáltill.) útbýtt þann 2008-04-02 12:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2789 - Komudagur: 2008-05-16 - Sendandi: Vopnafjarðarhreppur - Skýring: (stuðningur við ályktun Sláturfél. Vopnfirðinga) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2810 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Atli Gíslason alþingismaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2826 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2982 - Komudagur: 2008-06-04 - Sendandi: Akureyrarbær - Skýring: (frá fundi bæjarráðs) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3090 - Komudagur: 2008-07-15 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (greinarg. og fleiri gögn) - [PDF]

Þingmál A534 (framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-03 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2775 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Barnaverndarnefnd - [PDF]

Þingmál A554 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2639 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-08 10:31:50 - [HTML]

Þingmál B171 (skýrsla forsætisráðherra um starfsemi Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar)

Þingræður:
38. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-06 11:03:29 - [HTML]

Þingmál B300 (störf án staðsetningar -- kostnaður við Kárahnjúkavirkjun)

Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-01-30 13:31:35 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A29 (losun brennisteinsvetnis af manna völdum í andrúmslofti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-09 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-04 16:20:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2008-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2008-11-13 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram á fundi viðskn.) - [PDF]

Þingmál A130 (fundur með fjármálaráðherra Breta)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-10 14:12:14 - [HTML]
48. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-10 14:13:32 - [HTML]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-11-27 16:17:59 - [HTML]
37. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-11-27 17:29:21 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-05 16:31:47 - [HTML]
44. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-12-05 19:22:00 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 348 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-12 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-11-27 15:22:01 - [HTML]
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-12 16:18:11 - [HTML]

Þingmál A198 (íslensk málstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-12-05 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (fundur með fjármálaráðherra Breta 2. september sl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-12-11 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 722 (svar) útbýtt þann 2009-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A253 (peningamarkaðs- og skammtímasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2008-12-18 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 925 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2009-04-07 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-02-19 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-02-19 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 574 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-02-23 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 605 (lög í heild) útbýtt þann 2009-02-26 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-20 10:51:00 - [HTML]
85. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-02-20 11:49:02 - [HTML]
85. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2009-02-20 12:09:26 - [HTML]
85. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-20 13:32:33 - [HTML]
89. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-26 11:13:04 - [HTML]
89. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-26 13:54:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Jón Gunnar Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 19:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 735 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-18 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 845 (lög í heild) útbýtt þann 2009-03-30 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-05 16:59:05 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-10 22:08:45 - [HTML]
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-11 15:37:29 - [HTML]
125. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 12:00:47 - [HTML]
131. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-15 00:09:43 - [HTML]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2009-03-23 - Sendandi: Reykjanesbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2009-03-26 - Sendandi: Sveitarfélagið Garður - [PDF]

Þingmál A427 (NATO-þingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 721 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (Vestnorræna ráðið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-23 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (jarðgöng undir Fjarðarheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-25 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-30 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 931 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-04-15 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 934 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-04-15 18:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-08 14:50:56 - [HTML]

Þingmál B586 (efnahagsmál)

Þingræður:
80. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-12 15:31:14 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-05-19 15:37:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2009-05-27 - Sendandi: Landsbankinn - Skýring: (skuldavandi fyrirtækja) - [PDF]
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2009-05-27 - Sendandi: Kaupþing banki hf. - Skýring: (verklagsreglur um útlánavandamál) - [PDF]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-15 21:08:30 - [HTML]

Þingmál A52 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2009-06-19 - Sendandi: Fljótsdalshérað, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (björgunarbúningar og öryggisfræðsla sjómanna)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-06-16 16:46:51 - [HTML]
20. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-06-16 16:48:48 - [HTML]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-06-22 17:59:48 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 351 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-08-27 10:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Elvira Mendez-Pinedo, niðurstöður lögfræðiálits - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Meiri hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]

Þingmál A149 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2009-08-24 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A163 (skilanefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (svar) útbýtt þann 2009-08-27 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B125 (frumvarp um þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki)

Þingræður:
12. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-05-29 10:36:14 - [HTML]

Þingmál B160 (vaxtaákvörðun Seðlabankans)

Þingræður:
15. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-06-05 10:31:42 - [HTML]

Þingmál B287 (tvöföldun Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar)

Þingræður:
29. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-06-29 15:24:02 - [HTML]

Þingmál B370 (Icesave og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn)

Þingræður:
40. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-07-13 15:25:26 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A8 (yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2010-03-08 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A15 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Fjallabyggð - [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (frhnál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-28 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-10-22 18:11:06 - [HTML]
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-22 18:28:45 - [HTML]
14. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-23 11:25:17 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-23 11:29:17 - [HTML]
29. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 12:42:47 - [HTML]
29. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 15:56:43 - [HTML]
29. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 15:58:06 - [HTML]
29. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 15:59:17 - [HTML]
30. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-24 16:55:48 - [HTML]
30. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-24 16:57:03 - [HTML]
30. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-24 16:58:16 - [HTML]
30. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-24 16:59:33 - [HTML]
32. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 18:16:04 - [HTML]
32. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 19:03:06 - [HTML]
33. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-27 14:29:47 - [HTML]
33. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-27 14:55:05 - [HTML]
33. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-27 14:57:22 - [HTML]
33. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-11-27 18:27:41 - [HTML]
34. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-28 13:24:38 - [HTML]
34. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-11-28 15:46:32 - [HTML]
35. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-11-30 11:16:22 - [HTML]
35. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 11:28:35 - [HTML]
35. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 11:35:41 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 11:40:52 - [HTML]
35. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 11:42:53 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 11:45:22 - [HTML]
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 11:58:42 - [HTML]
35. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 12:05:41 - [HTML]
35. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-11-30 15:26:25 - [HTML]
35. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 19:32:24 - [HTML]
36. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 15:52:05 - [HTML]
38. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-12-04 16:09:00 - [HTML]
40. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 12:49:52 - [HTML]
40. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-12-07 13:44:03 - [HTML]
40. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 21:01:29 - [HTML]
40. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-08 01:04:59 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-29 14:29:38 - [HTML]
65. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-30 16:52:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.) - [PDF]

Þingmál A93 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-06 12:11:39 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Aðalheiður Ámundadóttir - [PDF]

Þingmál A185 (héraðsdómarar og rekstur dómstóla)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-25 18:41:58 - [HTML]

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2009-11-26 - Sendandi: Betri byggð í Mýrdal - [PDF]
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2009-12-01 - Sendandi: Lundavinafélagið í Vík í Mýrdal - [PDF]
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2009-12-01 - Sendandi: Mýrdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2009-12-04 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (útboð Vegagerðarinnar)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-24 14:55:45 - [HTML]

Þingmál A269 (fundargerðir af fundum um Icesave-málið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-11-27 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-16 15:56:27 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-12-16 15:59:48 - [HTML]
47. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-16 16:05:05 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-12-16 16:07:36 - [HTML]

Þingmál A270 (fundargerðir af fundum ráðherra með erlendum aðilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-11-27 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-16 13:38:46 - [HTML]
47. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-12-16 13:42:08 - [HTML]
47. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-12-16 13:47:20 - [HTML]
47. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-16 13:48:36 - [HTML]

Þingmál A282 (fundir við erlenda aðila um Icesave-málið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-11-30 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 591 (svar) útbýtt þann 2009-12-22 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (fundir við erlenda aðila um Icesave-málið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-11-30 22:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 593 (svar) útbýtt þann 2009-12-22 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (kynning á málstað Íslendinga í Icesave-málinu)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-16 13:53:15 - [HTML]

Þingmál A285 (fundir við erlenda aðila um Icesave-málið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-11-30 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (svar) útbýtt þann 2009-12-18 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2010-03-08 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A359 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2010-03-08 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A367 (skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (þáltill.) útbýtt þann 2010-02-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (veiðieftirlitsgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2010-03-08 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A374 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2010-03-03 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (viðaukasamn.) - [PDF]

Þingmál A401 (velferðarvaktin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-02-24 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög í heild) útbýtt þann 2010-09-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
152. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-09-07 16:09:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skipulags- og byggingasvið - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1634 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]

Þingmál A477 (norrænt samstarf 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-25 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (hafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (bygging nýs Landspítala við Hringbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-08 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-09 22:27:52 - [HTML]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2804 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna - [PDF]

Þingmál A562 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2041 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2662 - Komudagur: 2010-06-02 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2048 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-14 10:52:08 - [HTML]

Þingmál A635 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-18 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1433 (frumvarp) útbýtt þann 2010-06-24 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1448 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 14:23:25 - [HTML]
159. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-13 14:39:14 - [HTML]
159. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 17:41:05 - [HTML]
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-14 10:46:41 - [HTML]
160. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-14 12:10:12 - [HTML]
160. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-09-14 14:01:24 - [HTML]
160. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-09-14 15:51:20 - [HTML]
160. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-09-14 18:56:32 - [HTML]
161. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-15 11:12:00 - [HTML]
161. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-09-15 17:08:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3172 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Geir H. Haarde fyrrv. forsætisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3174 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrv. utanríkisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3181 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Valgerður Sverrisdóttir fyrrv. utanríkisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3195 - Komudagur: 2010-07-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (sent skv. beiðni þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3196 - Komudagur: 2010-07-19 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3199 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Nefndarritari (BP) - Skýring: (afrit af útsendum bréfum) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
163. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-09-20 11:13:26 - [HTML]
163. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-20 12:07:22 - [HTML]
163. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 14:00:46 - [HTML]
167. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2010-09-27 17:07:45 - [HTML]
167. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 17:33:20 - [HTML]
167. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 17:36:50 - [HTML]
167. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 17:45:47 - [HTML]
168. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-09-28 10:32:05 - [HTML]

Þingmál B235 (launabónusar -- Icesave -- umsókn að ESB -- kyndingarkostnaður)

Þingræður:
28. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-18 13:44:47 - [HTML]

Þingmál B265 (viðvera ráðherra)

Þingræður:
30. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-11-24 14:48:57 - [HTML]

Þingmál B608 (samskipti íslenskra stjórnvalda og erindreka við fulltrúa bandarískra stjórnvalda)

Þingræður:
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-23 14:09:49 - [HTML]
79. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-02-23 14:31:46 - [HTML]

Þingmál B772 (skil á skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)

Þingræður:
103. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-12 15:03:21 - [HTML]
103. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-12 15:49:33 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2010-04-13 13:39:49 - [HTML]
104. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 15:55:08 - [HTML]
104. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 17:11:54 - [HTML]
104. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2010-04-13 18:36:21 - [HTML]
106. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 11:51:10 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 11:53:30 - [HTML]
106. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 11:55:56 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 11:57:12 - [HTML]

Þingmál B920 (viðbrögð iðnaðarráðherra við yfirvofandi bankakreppu)

Þingræður:
120. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-05-10 15:22:20 - [HTML]

Þingmál B1025 (störf skilanefnda bankanna)

Þingræður:
134. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-09 14:00:53 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-08 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2813 - Komudagur: 2011-05-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A62 (ný grundvallarstefna Atlantshafsbandalagsins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-10-18 16:28:46 - [HTML]

Þingmál A72 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-11-05 13:46:06 - [HTML]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A127 (neyslustaðall/neysluviðmið)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-22 16:45:07 - [HTML]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - Ræða hófst: 2010-12-14 18:51:16 - [HTML]

Þingmál A147 (rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-05 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-04-07 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-18 17:35:00 - [HTML]

Þingmál A176 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-10 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2010-12-21 - Sendandi: Þórir J. Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2011-01-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2011-02-01 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Eftirlitsnefnd um sértæka skuldaaðlögun - [PDF]

Þingmál A209 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-12 15:34:11 - [HTML]
123. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 15:48:15 - [HTML]
123. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 15:57:57 - [HTML]
123. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-05-12 16:54:00 - [HTML]
123. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 17:06:32 - [HTML]
123. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 17:07:28 - [HTML]
123. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-05-12 17:22:32 - [HTML]
123. þingfundur - Mörður Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-05-12 17:25:07 - [HTML]
123. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-05-12 17:26:17 - [HTML]
123. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-05-12 17:27:28 - [HTML]
123. þingfundur - Mörður Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-05-12 17:28:27 - [HTML]
123. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-05-12 17:29:39 - [HTML]
123. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-05-12 17:31:32 - [HTML]
123. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 17:45:44 - [HTML]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Sólheimar í Grímsnesi - [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-03-01 15:06:24 - [HTML]

Þingmál A370 (hafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (frumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1902 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-13 15:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1744 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Sagnfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 17:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Flugmálastjórn Íslands - [PDF]

Þingmál A386 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A405 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2011-01-31 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2011-02-02 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (um löggæslu og öryggismál) - [PDF]

Þingmál A479 (efling samgangna milli Vestur-Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-02 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (varðveisla menningararfsins á stafrænu formi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (svar) útbýtt þann 2011-03-17 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-17 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (frumvarp) útbýtt þann 2011-02-28 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-15 15:24:36 - [HTML]

Þingmál A576 (norðurskautsmál 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1794 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-11 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-11 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1803 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
153. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-11 17:54:21 - [HTML]

Þingmál A641 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2834 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A665 (ákvarðanir ríkisstjórnar og fundargerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-30 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (svar) útbýtt þann 2011-05-05 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1858 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-06 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1861 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-06 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1887 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1892 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1996 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-03 16:24:57 - [HTML]
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 16:39:54 - [HTML]
116. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 16:41:07 - [HTML]
116. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 16:46:29 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-05-03 20:34:28 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 20:59:40 - [HTML]
117. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-05-04 16:13:20 - [HTML]
117. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-04 17:19:36 - [HTML]
117. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 17:35:07 - [HTML]
117. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 17:37:42 - [HTML]
117. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-05-04 18:22:18 - [HTML]
117. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 18:37:43 - [HTML]
117. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 18:39:48 - [HTML]
160. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-08 19:35:14 - [HTML]
160. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-08 20:32:42 - [HTML]
160. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-08 21:49:48 - [HTML]
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 22:48:38 - [HTML]
160. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-09-08 23:08:00 - [HTML]
161. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-09-12 12:33:14 - [HTML]
161. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 12:51:44 - [HTML]
161. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-12 15:51:30 - [HTML]
161. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-09-12 17:31:58 - [HTML]
161. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 18:06:59 - [HTML]
161. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-09-12 18:15:39 - [HTML]
161. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 18:39:32 - [HTML]
161. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 18:41:41 - [HTML]
161. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-12 18:45:53 - [HTML]
161. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 19:28:48 - [HTML]
161. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 19:33:52 - [HTML]
161. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 19:36:04 - [HTML]
161. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-09-12 20:19:52 - [HTML]
161. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 22:27:00 - [HTML]
162. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-13 11:53:04 - [HTML]
162. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 14:59:19 - [HTML]
162. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 18:07:51 - [HTML]
162. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 18:42:59 - [HTML]
162. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 20:02:23 - [HTML]
162. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 20:54:38 - [HTML]
162. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 23:03:23 - [HTML]
163. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-14 11:06:46 - [HTML]
163. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 12:45:17 - [HTML]
163. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 00:00:51 - [HTML]
163. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 02:34:02 - [HTML]
164. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-15 16:04:05 - [HTML]
165. þingfundur - Þór Saari - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-09-16 20:18:16 - [HTML]
165. þingfundur - Birgir Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-09-16 20:19:20 - [HTML]
165. þingfundur - Róbert Marshall - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-09-16 20:21:41 - [HTML]
165. þingfundur - Þráinn Bertelsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-09-16 20:30:00 - [HTML]
165. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-09-16 20:32:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2721 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1887 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1892 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 19:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (staðfesting samnings milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir á markalínum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1489 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-20 12:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 16:21:56 - [HTML]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1875 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-07 22:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2477 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Héraðsskjalaverðir Árnesinga og Kópavogs - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2011-06-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 1.-8. kafla) - [PDF]

Þingmál A747 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2411 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A753 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2751 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-16 17:59:33 - [HTML]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3002 - Komudagur: 2011-08-12 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 3094 - Komudagur: 2011-09-26 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A839 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3003 - Komudagur: 2011-08-12 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál B192 (staða viðræðna Íslands við ESB)

Þingræður:
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-10 14:44:41 - [HTML]

Þingmál B292 (birting leyniskjala frá bandaríska sendiráðinu)

Þingræður:
36. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-29 15:21:06 - [HTML]

Þingmál B333 (orð utanríkisráðherra Hollands um Icesave og ESB)

Þingræður:
42. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-12-06 15:27:51 - [HTML]

Þingmál B848 (mengunarmál aflþynnuverksmiðjunnar Becromal við Eyjafjörð)

Þingræður:
101. þingfundur - Björn Valur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-28 15:46:16 - [HTML]

Þingmál B920 (fréttaflutningur af stjórnmálamönnum -- málstaður Íslands í ESB-umsóknarferli o.fl.)

Þingræður:
113. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2011-04-15 10:41:07 - [HTML]

Þingmál B1313 (frumvarp um Stjórnarráðið)

Þingræður:
161. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-09-12 10:56:15 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2012-03-28 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-21 16:22:30 - [HTML]

Þingmál A51 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-05 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (hafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum - [PDF]

Þingmál A191 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-28 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 716 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-01-24 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 717 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-01-24 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 727 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-01-31 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 746 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-02-01 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (brtt.) - [PDF]

Þingmál A202 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2012-03-04 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2684 - Komudagur: 2012-06-06 - Sendandi: Landmælingar Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]

Þingmál A239 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-17 15:02:50 - [HTML]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-01 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-01 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (Landsvirkjun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-15 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Jón Gunnarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-17 00:17:23 - [HTML]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1372 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Rangárþing ytra - [PDF]

Þingmál A343 (fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1373 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Rangárþing ytra - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-10 20:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-25 17:24:08 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-25 17:26:16 - [HTML]
48. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2012-01-25 17:34:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1948 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A381 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2011-12-07 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 20:13:52 - [HTML]
39. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-12-17 11:33:55 - [HTML]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1363 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1370 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Rangárþing ytra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1462 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - Skýring: (bókun bæjarráðs) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Rangárþing ytra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2739 - Komudagur: 2012-06-22 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A416 (málshöfðun gegn fyrrverandi fjármálaráðherra, Árna M. Mathiesen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (málshöfðun gegn fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (málshöfðun gegn fyrrverandi viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðssyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1402 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]

Þingmál A600 (staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2012-03-28 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - Skýring: (afrit af bréfi til stjsk- og eftirln.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2012-04-21 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A659 (siðareglur fyrir forsetaembættið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2664 - Komudagur: 2012-06-01 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-04-17 22:56:55 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-05-03 21:18:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A703 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-27 18:20:18 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2021 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Veiðifélag Árnesinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Atli Gíslason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2046 - Komudagur: 2012-05-05 - Sendandi: Svanhvít Hermannsdóttir - Skýring: (bókun frá sveitarstj.fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2100 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2132 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Suðurorka ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Græna netið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2358 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Friðrik Dagur Arnarson og Björg Eva Erlendsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2567 - Komudagur: 2012-05-19 - Sendandi: Þórunn Júlíusdóttir - Skýring: (bókun frá sveitarstj.fundi Skaftárhrepps) - [PDF]

Þingmál A735 (atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2752 - Komudagur: 2012-08-02 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2012-08-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. frá efnh.- og viðskrn. - viðbót) - [PDF]

Þingmál B65 (eignarhald útlendinga í sjávarútvegi -- orð fjármálaráðherra hjá BBC -- aðgerðir NATO í Líbíu o.fl.)

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-10-12 15:12:46 - [HTML]

Þingmál B527 (ályktun utanríkisnefndar ESB)

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-13 15:16:25 - [HTML]

Þingmál B581 (umræður um störf þingsins 22. febrúar)

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-02-22 15:05:06 - [HTML]

Þingmál B833 (umræður um störf þingsins 26. apríl)

Þingræður:
89. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-04-26 10:52:28 - [HTML]

Þingmál B1164 (Vatnajökulsþjóðgarður)

Þingræður:
121. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-14 14:00:59 - [HTML]
121. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-14 14:06:12 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-12-04 16:24:52 - [HTML]

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A37 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Lúðvík Geirsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-06 17:37:29 - [HTML]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk) - [PDF]

Þingmál A80 (málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A83 (gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2012-11-09 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 23:50:00 - [HTML]
52. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 01:26:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2012-10-25 - Sendandi: Björg Eva Erlendsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2012-11-16 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (fimm minnisblöð) - [PDF]

Þingmál A102 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-24 17:44:04 - [HTML]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-10-16 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-10-18 16:29:41 - [HTML]

Þingmál A138 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-10-16 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-08 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2012-11-04 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A207 (stjórnarskráin og Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (svar) útbýtt þann 2012-10-25 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-13 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-21 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-17 16:41:59 - [HTML]
20. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-10-17 16:46:00 - [HTML]
20. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-17 17:00:28 - [HTML]
20. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-17 17:05:08 - [HTML]
59. þingfundur - Lúðvík Geirsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 17:51:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (álitsgerð KBB) - [PDF]
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Alda - félag um lýðræði og sjálfbærni - [PDF]
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A248 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-10-16 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 349 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-10-25 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 353 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-10-25 10:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-10-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-10-25 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-18 11:07:45 - [HTML]
21. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-18 11:15:42 - [HTML]
21. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-10-18 11:31:48 - [HTML]
21. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2012-10-18 11:46:57 - [HTML]
21. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-18 12:09:09 - [HTML]
21. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-18 12:24:37 - [HTML]
21. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-18 12:26:51 - [HTML]
21. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-10-18 12:43:11 - [HTML]
21. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-18 13:01:54 - [HTML]
21. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2012-10-18 13:06:16 - [HTML]
21. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-10-18 13:19:30 - [HTML]
22. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-10-22 15:43:18 - [HTML]
27. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-10-25 11:53:17 - [HTML]
27. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-10-25 11:56:06 - [HTML]
27. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-25 12:14:47 - [HTML]
27. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2012-10-25 12:24:57 - [HTML]
27. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-10-25 12:45:46 - [HTML]
27. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-25 12:56:57 - [HTML]

Þingmál A272 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi av.) - [PDF]

Þingmál A291 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2012-12-19 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]

Þingmál A333 (hafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Ása Einarsdóttir og Ólafur J. Bjarnason - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 948 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-20 18:47:35 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-01-31 17:41:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 805 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til atvn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til umhv.- og samgn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Indriði H. Indriðason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um mannréttindakafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Einar Gunnarsson skógfræðingur - [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1747 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A583 (Þjóðminjasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2013-03-01 - Sendandi: Rannsóknasetur í safnafræðum - [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-03-11 17:35:40 - [HTML]

Þingmál A666 (lánveiting Seðlabanka Íslands til Kaupþings hf. 6. október 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-09 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (Þorláksbúð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2018 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Skipulagsstofnun - Skýring: (bygging Þorláksbúðar) - [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B142 (umræður um störf þingsins 9. október)

Þingræður:
15. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-10-09 13:41:30 - [HTML]

Þingmál B559 (umræður um störf þingsins 23. janúar)

Þingræður:
69. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2013-01-23 15:24:13 - [HTML]

Þingmál B667 (umræður um störf þingsins 20. febrúar)

Þingræður:
84. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-20 15:30:23 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-06-21 17:49:43 - [HTML]
11. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-06-24 19:17:40 - [HTML]
12. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-06-25 15:32:19 - [HTML]

Þingmál A20 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2013-06-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A44 (hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 183 - Komudagur: 2013-09-25 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-03 11:59:31 - [HTML]
39. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-12-17 18:21:14 - [HTML]

Þingmál A8 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2013-11-12 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2013-12-08 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2013-10-16 16:58:13 - [HTML]

Þingmál A119 (bætt ímynd Alþingis á samfélagsmiðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-01 11:55:09 - [HTML]

Þingmál A145 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-05 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2014-02-03 - Sendandi: Sigurður Örn Bernhöft, HOB vín - Skýring: (minnisbl. og upplýs.) - [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Mörður Árnason - [PDF]

Þingmál A186 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A197 (seinkun klukkunnar og bjartari morgnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2013-12-23 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A198 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2014-01-06 - Sendandi: Gunnar Briem - [PDF]

Þingmál A202 (flutningur stjórnsýslu um málefni hreindýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2014-01-09 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2014-02-21 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Skrifstofa Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2014-03-25 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða - [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A284 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-19 19:09:19 - [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-11 17:39:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2014-03-28 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - Skýring: (frá fundi bæjarstjórnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Per Ekström - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A350 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-25 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A385 (afnám gjaldeyrishafta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-03-10 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 934 (svar) útbýtt þann 2014-04-08 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 15:25:24 - [HTML]

Þingmál A426 (fjármálastöðugleikaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-18 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1146 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-14 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 11:52:41 - [HTML]
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-05-16 12:04:09 - [HTML]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2014-06-20 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A529 (framkvæmd á úrskurðum kjararáðs vegna laga nr. 87/2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 21:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B48 (umræður um störf þingsins 15. október)

Þingræður:
9. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-15 13:39:42 - [HTML]

Þingmál B112 (ósk um fund í fjárlaganefnd)

Þingræður:
15. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-04 15:40:56 - [HTML]

Þingmál B131 (umræður um störf þingsins 12. nóvember)

Þingræður:
20. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-12 13:34:18 - [HTML]

Þingmál B145 (beiðni þingmanna um upplýsingar)

Þingræður:
19. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-11-11 15:03:52 - [HTML]

Þingmál B208 (umræður um störf þingsins 28. nóvember)

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-11-28 10:34:31 - [HTML]

Þingmál B444 (umræður um störf þingsins 28. janúar)

Þingræður:
58. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2014-01-28 13:42:19 - [HTML]

Þingmál B523 (ráðgjafarhópur um afnám gjaldeyrishafta)

Þingræður:
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-24 16:47:30 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 17:10:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2014-09-15 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - Skýring: (ályktun um löggæslu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2014-09-15 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - Skýring: (ályktun um Fjarðarheiðagöng) - [PDF]
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2014-10-07 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2014-12-15 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2015-01-08 - Sendandi: Afstaða til ábyrgðar, félag fanga á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2015-02-10 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1737 - Komudagur: 2015-04-27 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A27 (aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A29 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2014-11-27 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A34 (mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1589 - Komudagur: 2015-03-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A43 (fjármálastöðugleikaráð og kerfisáhættunefnd)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-10-06 16:27:50 - [HTML]

Þingmál A52 (aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Heilsugæslustöðin á Akureyri - Skýring: , A.Karólína Stefánsdóttir yfirfjölskylduráðgjafi - [PDF]

Þingmál A166 (plastpokanotkun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2015-03-31 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-30 22:54:30 - [HTML]
140. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-30 22:56:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1552 - Komudagur: 2015-03-16 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, minni hluti - [PDF]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Sérfræðiteymi um aðgerðir til að draga úr nauðung í þjónustu við fatlað fólk - [PDF]

Þingmál A275 (kaupaukagreiðslur fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-20 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 793 (svar) útbýtt þann 2014-12-16 18:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A292 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-04-30 16:30:29 - [HTML]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-02-24 16:48:17 - [HTML]
69. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 18:13:28 - [HTML]
71. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 17:04:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 805 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Landeigendur á áhrifasvæði fyrirhugaðra háspennulínulagna Landsnets - [PDF]
Dagbókarnúmer 898 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A315 (varðveisla gagna sem tengjast stjórnlagaráði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (svar) útbýtt þann 2014-11-06 12:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2015-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A342 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2112 - Komudagur: 2015-05-21 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-08 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1594 (lög í heild) útbýtt þann 2015-07-01 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-12-16 21:54:34 - [HTML]
55. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-01-22 17:13:47 - [HTML]
55. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-22 17:35:25 - [HTML]
55. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-01-22 18:01:52 - [HTML]
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 20:49:55 - [HTML]
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 20:54:44 - [HTML]
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 21:48:11 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-03 17:02:52 - [HTML]
119. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 16:21:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi - [PDF]

Þingmál A463 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-11 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (farmflutningar á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1443 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1672 - Komudagur: 2015-03-27 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A611 (Norræna ráðherranefndin 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (búsetuskerðingar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-13 19:51:32 - [HTML]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1845 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A643 (innflutningur dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2042 - Komudagur: 2015-05-17 - Sendandi: Bændasamtök Íslands, minni hluti stjórnar - [PDF]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-04-28 20:25:43 - [HTML]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2373 - Komudagur: 2015-06-13 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1864 - Komudagur: 2015-04-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A701 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2145 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2252 - Komudagur: 2015-06-12 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1620 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-05 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1630 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-03 13:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2279 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn Spron - [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2015-08-18 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A791 (efling tónlistarnáms)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-22 17:42:07 - [HTML]
135. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-23 21:02:05 - [HTML]

Þingmál A793 (net- og upplýsingaöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1412 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-10 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B257 (aðgengi að upplýsingum)

Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-11 14:06:36 - [HTML]

Þingmál B532 (framtíðarfyrirkomulag notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar)

Þingræður:
58. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-28 15:37:59 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2015-09-18 - Sendandi: Akureyrarakademían - [PDF]
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2015-09-28 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2016-02-19 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A14 (embætti umboðsmanns aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2016-02-19 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A17 (lýðháskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2015-10-20 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-10-21 18:17:14 - [HTML]
37. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-19 19:16:27 - [HTML]
37. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-19 19:21:31 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-24 16:21:56 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-11-24 16:58:03 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-11-24 17:38:04 - [HTML]
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-11-24 17:42:49 - [HTML]
57. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-17 13:47:44 - [HTML]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2015-10-09 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-11-03 18:59:30 - [HTML]

Þingmál A177 (heimild samkynhneigðra karla til að gefa blóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (svar) útbýtt þann 2015-10-09 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A182 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (frumvarp) útbýtt þann 2015-10-05 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (frumvarp) útbýtt þann 2015-10-15 11:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 416 - Komudagur: 2015-11-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2015-11-25 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A330 (rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Vigdís Hauksdóttir, form. fjárlaganefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Vigdís Hauksdóttir, form. fjárlaganefndar - [PDF]

Þingmál A362 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-24 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-27 14:55:24 - [HTML]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 999 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-15 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-16 16:24:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2015-12-09 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðherra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (tölvutækt snið þingskjala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2016-03-03 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-11 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-05-11 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1291 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-24 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2016-01-15 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A523 (ráðgjafarnefnd og fagráð Menntamálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1272 (svar) útbýtt þann 2016-05-12 11:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (starfsemi Stjórnstöðvar ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-02-18 13:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1067 (svar) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 2008/2009 til 2012/2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-17 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2270 - Komudagur: 2016-02-03 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A649 (aðkoma að samningum við kröfuhafa og meðferð slitabúa föllnu bankanna o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1076 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-04-04 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1561 (svar) útbýtt þann 2016-08-22 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1618 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-09-06 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1663 (lög í heild) útbýtt þann 2016-09-13 16:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1705 - Komudagur: 2016-06-02 - Sendandi: Landssamtök sauðfjárbænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1878 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 14:25:19 - [HTML]
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 14:27:05 - [HTML]

Þingmál A763 (heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2016-06-01 18:36:05 - [HTML]

Þingmál A765 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1780 - Komudagur: 2016-06-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A779 (félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-23 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-22 15:37:45 - [HTML]

Þingmál A784 (þjóðaröryggisráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-24 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1430 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-06-02 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-26 16:53:25 - [HTML]
133. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-16 22:20:56 - [HTML]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2016-08-31 16:44:41 - [HTML]

Þingmál B307 (lengd þingfundar)

Þingræður:
40. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-11-25 15:10:53 - [HTML]

Þingmál B686 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
88. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-03-15 14:22:42 - [HTML]

Þingmál B1178 (skýrsla meiri hluta fjárlaganefndar um einkavæðingu bankanna)

Þingræður:
153. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-09-19 16:03:51 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2016-12-07 16:33:30 - [HTML]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2016-12-19 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-12-20 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 46 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-12-21 21:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-13 16:39:15 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2016-12-13 16:47:23 - [HTML]
7. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 13:47:37 - [HTML]
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 13:49:32 - [HTML]
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-20 13:58:20 - [HTML]
7. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 14:32:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2016-12-20 14:42:10 - [HTML]
10. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-21 22:42:29 - [HTML]
10. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-21 22:50:17 - [HTML]
10. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-21 22:57:01 - [HTML]
10. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-21 22:58:34 - [HTML]
10. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-21 23:00:59 - [HTML]
11. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-12-22 11:33:14 - [HTML]

Þingmál A60 (fasteignir Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, Kadeco)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (svar) útbýtt þann 2017-03-22 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2017-02-09 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A84 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A120 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 402 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A142 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-27 18:37:11 - [HTML]

Þingmál A156 (opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1589 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A175 (rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-01 17:50:58 - [HTML]

Þingmál A176 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 2017-04-11 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A189 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-28 20:56:43 - [HTML]

Þingmál A270 (skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 862 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A301 (fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jónína E. Arnardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2017-05-31 21:43:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2017-03-30 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1093 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A414 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 2017-06-29 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (samskipti og verðmat við sölu á landi Vífilsstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1523 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál B38 (störf þingsins)

Þingræður:
5. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-15 10:42:40 - [HTML]

Þingmál B337 (samskipti ríkisins við vogunarsjóði)

Þingræður:
44. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-03-20 15:17:56 - [HTML]

Þingmál B345 (störf þingsins)

Þingræður:
45. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-03-21 13:48:36 - [HTML]

Þingmál B405 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um kaup í Búnaðarbankanum)

Þingræður:
51. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 11:59:41 - [HTML]

Þingmál B604 (störf þingsins)

Þingræður:
72. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-26 11:01:32 - [HTML]

Þingmál B617 (störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-05-30 10:29:53 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál B25 (þingfrestun)

Þingræður:
8. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-09-27 00:52:49 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Viðlagatrygging Íslands - [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Eyjafjarðarsveit - [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Eyjafjarðarsveit - [PDF]

Þingmál A52 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A146 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-31 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 742 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Hörgársveit - [PDF]

Þingmál A190 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2018-03-05 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A214 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-27 19:29:49 - [HTML]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1485 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1636 - Komudagur: 2018-05-16 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Veiðifélag Vatnsdalsár - [PDF]

Þingmál A461 (framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2018-04-05 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar - [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1231 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A479 (stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2018-06-05 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-06-07 13:27:45 - [HTML]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-13 13:49:35 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-09-13 16:06:13 - [HTML]

Þingmál A6 (óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-17 17:37:09 - [HTML]

Þingmál A58 (aðdragandi að ávarpi forseta danska þingsins á hátíðarþingfundi á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-09-14 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 175 (svar) útbýtt þann 2018-09-27 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4751 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Fjallabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 4754 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 4928 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Eyjafjarðarsveit - [PDF]

Þingmál A107 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-03-06 17:11:04 - [HTML]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2019-02-05 18:03:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3759 - Komudagur: 2019-01-15 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 4460 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3761 - Komudagur: 2019-01-15 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 4461 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A179 (útflutningur hrossa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2018-12-13 - Sendandi: Gunnar Arnarson og Kristbjörg Eyvindsdóttir - [PDF]

Þingmál A217 (gerðabækur kjörstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (svar) útbýtt þann 2018-11-20 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (íslenska sem opinbert mál á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2544 - Komudagur: 2019-01-07 - Sendandi: Hveragerðisbær - [PDF]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 18:07:16 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4363 - Komudagur: 2019-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A510 (raddheilsa)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-04 17:52:33 - [HTML]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1648 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1934 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 01:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-06-13 19:58:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5165 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5444 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið og efnahags- og fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 16:47:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5264 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 22:21:11 - [HTML]
109. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 06:14:25 - [HTML]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5463 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 5478 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Svæðisráð norðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs - [PDF]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5312 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1648 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1650 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-31 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5166 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5445 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A948 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1606 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-05-24 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A962 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1721 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-05 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B531 (samkomulag um lok umræðu um samgönguáætlun)

Þingræður:
64. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2019-02-07 13:23:27 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2019-02-07 13:29:21 - [HTML]

Þingmál B791 (störf þingsins)

Þingræður:
99. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2019-05-03 10:45:07 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A29 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-01 10:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-10-10 13:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A276 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-21 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 2020-03-17 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2020-01-27 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2020-02-03 - Sendandi: Blönduósbær - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2020-01-27 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2020-02-03 - Sendandi: Blönduósbær - [PDF]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-29 17:08:39 - [HTML]

Þingmál A648 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-03-12 18:45:43 - [HTML]

Þingmál A662 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2093 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1709 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-18 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-16 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2204 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]

Þingmál B824 (frumvarp um hlutabætur)

Þingræður:
102. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2020-05-12 14:10:41 - [HTML]

Þingmál B930 (samningar við Reykjavíkurborg um sölu lands)

Þingræður:
114. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-08 15:33:58 - [HTML]

Þingmál B950 (traust í stjórnmálum)

Þingræður:
116. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-06-12 13:44:23 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-15 21:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-17 20:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Kærunefnd jafnréttismála - [PDF]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Kærunefnd jafnréttismála - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2020-11-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-10-22 14:33:35 - [HTML]
14. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-22 14:41:35 - [HTML]

Þingmál A157 (aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Öldungaráð Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A188 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2154 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-04-14 18:02:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2020-11-24 20:48:42 - [HTML]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Félag leiðsögumanna með hreindýraveiðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Snorri Ingimarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1859 - Komudagur: 2021-02-25 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]

Þingmál A376 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-18 11:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-18 19:46:01 - [HTML]
43. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-18 19:59:19 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-18 20:01:41 - [HTML]
43. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-18 20:03:55 - [HTML]
43. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-12-18 20:08:01 - [HTML]
43. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2020-12-18 20:16:55 - [HTML]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1622 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-07 19:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2021-02-15 - Sendandi: Starfshópur minni sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1755 - Komudagur: 2021-02-16 - Sendandi: Bolungarvíkurkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1775 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Svalbarðsstrandarhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1797 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Langanesbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1643 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-02-16 19:25:23 - [HTML]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-03 16:27:45 - [HTML]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-01-21 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1585 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-04 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1611 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A469 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-02 22:17:26 - [HTML]

Þingmál A478 (breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-27 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (Vestnorræna ráðið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2021-03-12 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A573 (skráning samskipta í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1203 (svar) útbýtt þann 2021-04-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (skráning samskipta í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1610 (svar) útbýtt þann 2021-06-04 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (skráning samskipta í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (svar) útbýtt þann 2021-04-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (skráning samskipta í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (svar) útbýtt þann 2021-05-04 12:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (skráning samskipta í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (svar) útbýtt þann 2021-04-19 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (skráning samskipta í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (svar) útbýtt þann 2021-05-20 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (skráning samskipta í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (svar) útbýtt þann 2021-04-15 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (skráning samskipta í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (svar) útbýtt þann 2021-04-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (skráning samskipta í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1456 (svar) útbýtt þann 2021-05-19 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (skráning samskipta í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (svar) útbýtt þann 2021-04-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1814 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2468 - Komudagur: 2021-04-09 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A622 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-18 18:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A668 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 19:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (yfirtaka á SpKef sparisjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1906 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (sóttvarnalög og útlendingar)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-04-22 03:13:47 - [HTML]

Þingmál A748 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1648 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1706 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-10 19:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A846 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1627 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-06-08 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A875 (Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1920 (svar) útbýtt þann 2021-09-22 14:28:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A11 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2022-01-27 - Sendandi: Suðurnesjabær - [PDF]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 552 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Ingunn Reynisdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2022-01-19 - Sendandi: Jarðavinir - [PDF]

Þingmál A43 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-09 18:52:59 - [HTML]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-14 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1169 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1193 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-06-02 18:55:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: Félag grunnskólakennara - [PDF]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2022-03-03 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3532 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1197 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A337 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (svar) útbýtt þann 2022-03-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (svar) útbýtt þann 2022-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (svar) útbýtt þann 2022-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (svar) útbýtt þann 2022-03-28 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A346 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (svar) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1459 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1445 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1328 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-15 18:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 19:11:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3462 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A459 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3481 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Bálfarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A464 (fjármálastöðugleikaráð 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-15 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (störf mannanafnanefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2021-11-25 13:03:13 - [HTML]
0. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-11-25 13:43:01 - [HTML]
0. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-11-25 15:23:36 - [HTML]
0. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2021-11-25 15:55:32 - [HTML]

Þingmál B550 (ákvörðun um að leggja Bankasýsluna niður)

Þingræður:
68. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-25 16:48:43 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A53 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Meike Erika Witt o.fl. - [PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2022-10-19 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2022-10-19 - Sendandi: Sveitarfélagið Vogar - [PDF]

Þingmál A153 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Bálfarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-27 17:27:59 - [HTML]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-12-05 19:35:10 - [HTML]
47. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-12-12 22:35:14 - [HTML]

Þingmál A464 (vinna starfshóps um greiningu á útflutnings- og innflutningstölum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-16 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 867 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3986 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Sóttvarnalæknir - [PDF]

Þingmál A554 (greiðslumark sauðfjárbænda)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-03-06 18:29:03 - [HTML]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4110 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Hjalti Már Björnsson - [PDF]

Þingmál A635 (samræmd móttaka flóttafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (svar) útbýtt þann 2023-02-27 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (breyting á reglum um valdbeitingu lögreglumanna og meðferð og notkun valdbeitingartækja og vopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (svar) útbýtt þann 2023-02-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-20 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4597 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]

Þingmál A975 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4677 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Neyðarlínan ohf - [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B242 (umfjöllun nefndar um brottvísanir hælisleitenda)

Þingræður:
27. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-11-08 14:07:20 - [HTML]
27. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-11-08 14:10:25 - [HTML]

Þingmál B244 (Störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-09 15:19:43 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Safnasafnið - [PDF]

Þingmál A58 (bættar vegasamgöngur yfir Hellisheiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 2023-11-20 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]

Þingmál A194 (brottfall úr háskólum og aðgerðir vegna kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1394 (svar) útbýtt þann 2024-04-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2892 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2893 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Hamrar, útilífsmiðstöð skáta á Akureyri - [PDF]

Þingmál A608 (Vestnorræna ráðið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-22 12:13:01 - [HTML]

Þingmál A690 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2024-03-04 - Sendandi: Heimaleiga - [PDF]

Þingmál A727 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (frumvarp) útbýtt þann 2024-02-21 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Helgi Þórsson - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2464 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2822 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A1039 (rannsókn vegna snjóflóðs sem féll í Súðavík 16. janúar 1995)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1514 (þáltill. n.) útbýtt þann 2024-04-16 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1090 (skýrsla framtíðarnefndar fyrir árin 2022 og 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1598 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1110 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1672 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-05-14 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1151 (íslenska sem opinbert mál á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2243 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B782 (Störf þingsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-19 13:35:13 - [HTML]

Þingmál B838 (kaup Landsbanka á TM)

Þingræður:
94. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-11 10:49:43 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Krýsuvíkursamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Krýsuvíkursamtökin - [PDF]

Þingmál A141 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2024-11-05 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A28 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (föst starfstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Norðurþing - [PDF]

Þingmál A77 (Vestnorræna ráðið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-08 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Gnarr (Nefnd) - Ræða hófst: 2025-02-13 11:56:33 - [HTML]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2025-02-23 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Fish Passage Center - [PDF]
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2025-03-03 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]

Þingmál A220 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 2025-04-21 - Sendandi: Astma- og ofnæmisfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A267 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Laufey Bjarnadóttir o.fl. - [PDF]

Þingmál A270 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1096 - Komudagur: 2025-05-14 - Sendandi: Garðabær - [PDF]

Þingmál A319 (fjáraukalög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-02 17:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2025-05-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jónína Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-08 15:12:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Þórólfur Geir Matthíasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A371 (utanríkis- og alþjóðamál 2024)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-12 19:55:36 - [HTML]

Þingmál A407 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-05-21 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (alþingiskosningar 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B225 (Störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-02 15:26:50 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]

Þingmál A53 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-16 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (hjólaleið milli höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 772 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Landeigendur á svæðinu Löngufjörur (áður Norður-Mýrar) og Langárós að Hjörsey (áður Álftanes-Álftárós-Langárós) - [PDF]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-22 17:38:24 - [HTML]

Þingmál A192 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1111 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Utanríkismálanefnd - [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-21 14:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A314 (laun forseta Íslands og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B134 (Störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-22 15:31:13 - [HTML]

Þingmál B326 (umræða um makríl í utanríkismálanefnd)

Þingræður:
51. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-12-17 12:28:52 - [HTML]