Merkimiði - Sérreglur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (608)
Dómasafn Hæstaréttar (220)
Umboðsmaður Alþingis (125)
Stjórnartíðindi - Bls (414)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (484)
Dómasafn Félagsdóms (22)
Dómasafn Landsyfirréttar (3)
Alþingistíðindi (2282)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (63)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (359)
Lagasafn (195)
Lögbirtingablað (1)
Samningar Íslands við erlend ríki (1)
Alþingi (2520)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1929:1053 nr. 82/1928[PDF]

Hrd. 1929:1319 nr. 95/1929[PDF]

Hrd. 1933:313 nr. 61/1931 (Kveldúlfur)[PDF]

Hrd. 1934:616 nr. 88/1933 (Skattur samvinnufélaga - Samvinnuskattur)[PDF]

Hrd. 1936:484 nr. 181/1932[PDF]

Hrd. 1939:271 nr. 24/1939[PDF]

Hrd. 1939:385 nr. 57/1939[PDF]

Hrd. 1940:455 nr. 2/1940[PDF]

Hrd. 1941:282 nr. 53/1941[PDF]

Hrd. 1942:15 nr. 43/1941[PDF]

Hrd. 1942:59 nr. 96/1941[PDF]

Hrd. 1942:134 nr. 98/1941[PDF]

Hrd. 1943:208 nr. 85/1942[PDF]

Hrd. 1946:486 nr. 118/1946[PDF]

Hrd. 1949:50 kærumálið nr. 6/1949[PDF]

Hrd. 1949:214 nr. 146/1948[PDF]

Hrd. 1950:153 nr. 109/1948[PDF]

Hrd. 1952:434 nr. 80/1952 (Stóreignaskattur)[PDF]

Hrd. 1953:7 nr. 30/1950[PDF]

Hrd. 1953:154 nr. 130/1952[PDF]

Hrd. 1953:204 nr. 123/1951[PDF]

Hrd. 1955:658 nr. 128/1955[PDF]

Hrd. 1956:94 nr. 176/1954[PDF]

Hrd. 1956:100 nr. 177/1954[PDF]

Hrd. 1956:777 nr. 86/1956[PDF]

Hrd. 1961:720 nr. 124/1959 (Pappírspokagerðin)[PDF]

Hrd. 1962:401 nr. 46/1962 (Olíufélagið)[PDF]

Hrd. 1962:900 nr. 50/1962[PDF]

Hrd. 1962:907 nr. 52/1962[PDF]

Hrd. 1965:394 nr. 47/1965 (Útvegsbankadómur)[PDF]

Hrd. 1965:773 nr. 20/1965[PDF]

Hrd. 1966:287 nr. 35/1965[PDF]

Hrd. 1966:529 nr. 183/1965[PDF]

Hrd. 1967:264 nr. 35/1966[PDF]

Hrd. 1968:110 nr. 256/1966[PDF]

Hrd. 1968:1251 nr. 47/1968[PDF]

Hrd. 1969:267 nr. 105/1968[PDF]

Hrd. 1970:380 nr. 146/1969 (Vörubifreið)[PDF]

Hrd. 1970:897 nr. 247/1969[PDF]

Hrd. 1971:1154 nr. 85/1971[PDF]

Hrd. 1972:417 nr. 74/1971[PDF]

Hrd. 1972:504 nr. 140/1971[PDF]

Hrd. 1973:224 nr. 47/1972[PDF]

Hrd. 1974:457 nr. 50/1974[PDF]

Hrd. 1974:538 nr. 72/1974[PDF]

Hrd. 1974:648 nr. 31/1973[PDF]

Hrd. 1975:573 nr. 57/1975[PDF]

Hrd. 1975:728 nr. 141/1975 (Missagnir - Ritvillur)[PDF]

Hrd. 1976:578 nr. 171/1974[PDF]

Hrd. 1976:586 nr. 172/1974 (H.B. & Co. hf.)[PDF]

Hrd. 1977:13 nr. 143/1974 (Steinahlíð)[PDF]

Hrd. 1977:343 nr. 37/1975 (Botnvörpungur losnaði frá bryggju)[PDF]

Hrd. 1977:831 nr. 43/1974[PDF]

Hrd. 1977:875 nr. 141/1977[PDF]

Hrd. 1978:772 nr. 84/1977[PDF]

Hrd. 1979:219 nr. 110/1977[PDF]

Hrd. 1979:628 nr. 213/1978 (Landsmót Hestamanna 1978)[PDF]

Hrd. 1979:1331 nr. 118/1978[PDF]

Hrd. 1980:18 nr. 212/1978[PDF]

Hrd. 1980:920 nr. 99/1978 (Leirvogstunga)[PDF]

Hrd. 1981:547 nr. 222/1978[PDF]

Hrd. 1981:1203 nr. 10/1980[PDF]

Hrd. 1982:543 nr. 64/1982[PDF]

Hrd. 1983:145 nr. 59/1980[PDF]

Hrd. 1983:787 nr. 34/1981 (Aðalstræti - Fjalakötturinn)[PDF]

Hrd. 1983:1766 nr. 222/1981[PDF]

Hrd. 1983:2134 nr. 225/1981 (Skilningur á kaupmála)[PDF]
K og M deildu um gildi kaupmála sem þau gerðu sín á milli.

M hélt því fram að K hefði allt frumkvæðið og séð um fjármálin. Hún hefði heimtað að kaupmálinn yrði gerður og eignirnar væru hennar séreignir. Hún hefði ákveðið að skilja við M skömmu eftir skráningu kaupmálans. M taldi að K hefði ætlað sér að skilja við hann um leið og hann samþykkti kaupmálann.
K var með 75% örorkumat og lága greindarvísitölu og því ekki í stöðu til að þvinga kaupmálanum í gegn. M taldi sig einnig að kaupmálinn kæmi einvörðungu til framkvæmda í tilfelli andláts annars þeirra en ekki vegna skilnaðar.

Ólíkt héraðsdómi taldi Hæstiréttur að ekki ætti að ógilda kaupmálann.
Hrd. 1984:302 nr. 15/1982[PDF]

Hrd. 1984:681 nr. 28/1984[PDF]

Hrd. 1985:1024 nr. 161/1985[PDF]

Hrd. 1985:1168 nr. 222/1985 (Bein fógetagerð vegna forsjár - Innsetningargerð II)[PDF]

Hrd. 1986:1055 nr. 85/1985 (Lögfræðingur)[PDF]

Hrd. 1987:1031 nr. 134/1986[PDF]

Hrd. 1987:1059 nr. 228/1986[PDF]

Hrd. 1987:1119 nr. 47/1986[PDF]

Hrd. 1987:1533 nr. 242/1986[PDF]

Hrd. 1987:1735 nr. 331/1987 (Hafskip)[PDF]

Hrd. 1988:142 nr. 13/1987[PDF]

Hrd. 1988:256 nr. 163/1987[PDF]

Hrd. 1988:474 nr. 34/1987 (Hallaði á K á marga vísu)[PDF]

Hrd. 1988:507 nr. 229/1987[PDF]

Hrd. 1988:567 nr. 368/1987[PDF]

Hrd. 1988:742 nr. 321/1986[PDF]

Hrd. 1988:943 nr. 36/1988[PDF]

Hrd. 1988:1027 nr. 150/1988 (Svipting „ökuréttinda“)[PDF]

Hrd. 1988:1130 nr. 4/1987[PDF]

Hrd. 1989:1473 nr. 34/1988 (Tækjasalan)[PDF]

Hrd. 1989:1627 nr. 252/1989 (Áfengiskaup hæstaréttardómara)[PDF]
Forseti Hæstaréttar var sakaður um að hafa misnotað hlunnindi sem handhafi forsetavalds með því að kaupa mikið magn áfengis á kostnaðarverði, þ.e. án áfengisgjalds, með lagaheimild sem þá var til staðar. Forseti Íslands veitti forseta Hæstaréttar lausn um stundarsakir og svo höfðað dómsmál um lausn til frambúðar. Settur Hæstiréttur í málinu taldi að skortur á hámarki í lagaheimildinni skipti ekki máli og með þessu athæfi hefði hæstaréttardómarinn rýrt það almenna traust sem hann átti að njóta og staðfesti þar af leiðandi varanlega lausn hans úr embættinu.
Hrd. 1990:452 nr. 283/1988[PDF]

Hrd. 1990:664 nr. 177/1990[PDF]

Hrd. 1990:1159 nr. 368/1990 (Varnir í skuldabréfamálum)[PDF]

Hrd. 1990:1667 nr. 354/1988[PDF]

Hrd. 1991:138 nr. 166/1989[PDF]

Hrd. 1991:936 nr. 19/1991[PDF]

Hrd. 1991:2078 nr. 425/1989[PDF]

Hrd. 1992:515 nr. 93/1992[PDF]

Hrd. 1992:937 nr. 198/1992[PDF]

Hrd. 1992:1573 nr. 345/1988[PDF]

Hrd. 1992:2214 nr. 95/1992[PDF]

Hrd. 1993:76 nr. 78/1990 (Einföld ábyrgð sveitarfélags)[PDF]

Hrd. 1993:259 nr. 135/1990 (Innheimtustarfsemi)[PDF]

Hrd. 1993:291 nr. 445/1990[PDF]

Hrd. 1994:758 nr. 10/1994 (Skattfrjáls jöfnunarhlutabréf)[PDF]

Hrd. 1994:1689 nr. 278/1992[PDF]

Hrd. 1994:1719 nr. 346/1994 (Þrotabú Miklagarðs)[PDF]

Hrd. 1994:1880 nr. 84/1992[PDF]

Hrd. 1994:2026 nr. 139/1993[PDF]

Hrd. 1994:2051 nr. 377/1992[PDF]

Hrd. 1995:167 nr. 312/1992 (Aðgangur að eldri sjúkraskrám)[PDF]

Hrd. 1995:797 nr. 66/1995[PDF]

Hrd. 1995:1444 nr. 103/1994 (Dómarafulltrúi - Aðskilnaðardómur VI)[PDF]

Hrd. 1995:1586 nr. 232/1994 (Húsvarðaríbúðin í Efstaleiti)[PDF]

Hrd. 1995:1727 nr. 11/1993[PDF]

Hrd. 1995:1789 nr. 205/1995 (Selbraut)[PDF]

Hrd. 1995:1887 nr. 106/1994 (Verkvernd)[PDF]
Hæstiréttur leit svo á að heimilt væri að kveða á um í bréfi mætti kveða að um það giltu ekki viðskiptabréfareglur, en það eitt og sér útilokaði þó ekki framsal.
Hrd. 1995:1890 nr. 349/1994[PDF]

Hrd. 1995:2208 nr. 483/1993 (Félagsútgerðin)[PDF]
Tvær feðgar, G og S, áttu saman bát sem gerður var út til fiskveiða. G var skipstjóri bátsins og talinn eiga 60% í bátnum, og S 40%. Rekstur útgerðarinnar var allur á nafni G. G slasaðist við vinnu sína um borð og fékk greidd forfallalaun. G og S kröfðu síðan Tryggingastofnun ríkisins um endurgreiðslu forfallalaunanna.

Hæstiréttur sýknaði Tryggingastofnun af kröfum feðganna á þeim grundvelli að G sem skipverji gæti ekki öðlast lögvarða kröfu gagnvart sjálfum sér sem útgerðarmanni, enda gæti enginn átt kröfurétt á hendur sjálfum sér.
Hrd. 1995:2507 nr. 299/1994[PDF]

Hrd. 1996:74 nr. 258/1994[PDF]

Hrd. 1996:189 nr. 412/1995 (Vextir)[PDF]

Hrd. 1996:1665 nr. 54/1995 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[PDF]

Hrd. 1996:1720 nr. 45/1995[PDF]

Hrd. 1996:2626 nr. 102/1995[PDF]

Hrd. 1996:2641 nr. 103/1995[PDF]

Hrd. 1996:3130 nr. 337/1995 (Slys við framkvæmdir á vegum Vegagerðar ríkisins)[PDF]

Hrd. 1996:4018 nr. 431/1996[PDF]

Hrd. 1996:4248 nr. 432/1995 (Verkfræðistofa)[PDF]

Hrd. 1997:34 nr. 9/1997 (Opinberir starfsmenn og starfsmenn á almennum vinnumarkaði - Meiðyrðamál)[PDF]

Hrd. 1997:86 nr. 317/1995 (Brúttólestir)[PDF]

Hrd. 1997:106 nr. 318/1995 (Brúttólestir)[PDF]

Hrd. 1997:116 nr. 319/1995 (Brúttólestir)[PDF]

Hrd. 1997:138 nr. 17/1997[PDF]

Hrd. 1997:350 nr. 290/1995[PDF]

Hrd. 1997:1071 nr. 140/1996[PDF]

Hrd. 1997:1948 nr. 196/1997[PDF]

Hrd. 1997:2184 nr. 337/1997[PDF]

Hrd. 1997:2779 nr. 7/1997 (Hafald hf.)[PDF]
Umdeild túlkun á sennilegri afleiðingu.
Skipið Særún er eign G. Særún er svo flutt milli umdæma og á henni hvíldu 7 milljónir króna og 0,5 milljónir á öðrum veðrétti. Þurfti því að flytja veðréttinn í skipabækur hins umdæmisins. Hins vegar gleymdist að flytja 7 milljóna króna veðið. Síðar gaf Landsbankinn út veðskuldabréf byggt á því að það lægi 0,5 milljón króna lán.

Hæstiréttur taldi að fyrirsvarsmenn Særúnar hefðu vísvitandi nýtt sér mistökin og því væri ekki um sennilega afleiðingu að ræða.
Hrd. 1997:3242 nr. 449/1996[PDF]

Hrd. 1997:3287 nr. 47/1997[PDF]

Hrd. 1997:3399 nr. 466/1997[PDF]

Hrd. 1998:137 nr. 286/1997 (Siglfirðingur ehf.)[PDF]

Hrd. 1998:347 nr. 13/1998[PDF]

Hrd. 1998:1094 nr. 150/1997 (Skattlagning söluhagnaðar af fasteign)[PDF]

Hrd. 1998:1662 nr. 347/1997 (Lyfjaverðlagsnefnd)[PDF]

Hrd. 1998:1846 nr. 406/1997 (Hlaðmaður)[PDF]

Hrd. 1998:1976 nr. 311/1997 (Breytt mat á örorku - Reikniregla)[PDF]
Sett var ný reikniregla um umreikning. Haldið var því fram að reiknireglan væri gölluð því hún bætti ekki alla starfsorkuskerðingu. Hæstiréttur var ósammála þar sem veita ætti löggjafanum svigrúm til að stilla þetta af.
Hrd. 1998:2187 nr. 247/1997 (Lækjarás 34c - Riftun - Skuldir)[PDF]

Hrd. 1998:2319 nr. 231/1998[PDF]

Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún)[PDF]
Hæstaréttardómur sem kveðinn var upp í málinu: Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)
Hrd. 1998:2760 nr. 349/1997[PDF]

Hrd. 1998:3259 nr. 242/1997 (Notaðir vélsleðar)[PDF]

Hrd. 1998:3378 nr. 49/1998[PDF]

Hrd. 1998:3798 nr. 80/1998[PDF]

Hrd. 1998:4569 nr. 477/1998[PDF]

Hrd. 1999:4 nr. 6/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:158 nr. 237/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:390 nr. 177/1998 (Blindur nemandi við HÍ)[HTML][PDF]
Blindur nemandi sótti um og fékk inngöngu í HÍ. Síðar hrökklaðist nemandinn úr námi vegna skorts á aðgengi að kennsluefni sem hann gæti nýtt sér. Hæstiréttur túlkaði skyldur HÍ gagnvart nemandanum í ljósi ákvæða MSE um jafnræði og réttar til menntunar.
Hrd. 1999:802 nr. 247/1998 (Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1177 nr. 434/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1910 nr. 339/1998 (Líftryggingarfé)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1916 nr. 426/1998 (Hnefaleikar - Hnefaleikabann)[HTML][PDF]
Í málinu var ákært fyrir brot á lögum um bann við hnefaleikum, nr. 92/1956, og báru ákærðu það fyrir sig að lögin hefðu fallið úr gildi fyrir notkunarleysi. Einnig báru þeir fyrir sig að bannið næði ekki yfir þá háttsemi þeir voru sakaðir um þar sem þeir hafi stundað áhugamannahnefaleika sem hefði ekki sömu hættueiginleika og þeir hnefaleikar sem voru stundaðir þegar bannið var sett á. Hæstiréttur féllst ekki á þessar málsvarnir og taldi að lögin hefðu ekki fallið brott sökum notkunarleysis né vera andstæð jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar.
Hrd. 1999:2628 nr. 37/1999 (Fiskiðjan Ver)[HTML][PDF]
G var sjómaður sem ráðinn var til starfa hjá félaginu I sem leigði skipið af félaginu K. G krafði H, eiganda skipsins, um greiðslu ógreiddra launa vegna starfa á skipi hans. Kröfuna byggði hann á ákvæði siglingalaga um að hann hefði sjóveðrétt í skipinu og heimildarákvæði sömu laga til að sækja fullnustu slíkra krafna hvort sem er hjá eiganda eða skipstjóra þess.

Hæstiréttur skýrði síðarnefnda ákvæðið þannig að það leiddi ekki sjálfkrafa til þess að eigandi skipsins bæri persónulega ábyrgð á greiðslu krafna sem sjóveðréttur væri í, og leit til þess að bæði eldra ákvæðið og hið nýja væru efnislega hin sömu. H hafði ekki persónulega ábyrgst greiðslu á slíkum kröfum og því gæti G ekki beint kröfu sinni til hans. Þá skipti máli að G hafði heldur ekki áður beint launakröfu að I né sótt mál til fullnustu hennar. Var málinu því vísað frá héraðsdómi.
Hrd. 1999:2767 nr. 36/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2988 nr. 270/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3079 nr. 254/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3438 nr. 150/1999 (Umferðarslys I)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4316 nr. 131/1999 (Hekla hf.)[HTML][PDF]
Hekla krafðist endurgreiðslu vaxta af kröfu vegna ofgreidds virðisaukaskatts og deilt var um í málinu hvort krafan bæri dráttarvexti eða aðra vexti þar sem lög um tekju- og eignaskatt kváðu á um dráttarvexti en ekki lög um virðisaukaskatt. Hæstiréttur taldi að túlka bæri ákvæðið þröngt þar sem víðari túlkun fæli í sér frávik frá þeirri meginreglu kröfuréttar um dráttarvexti við endurheimtu ofgreidds fjár.
Hrd. 2000:447 nr. 371/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:468 nr. 357/1999 (Starfslokasamningur starfsmanns við Landsbanka Íslands)[HTML][PDF]
Landsbankinn, sem þá var í ríkiseigu, sagði upp starfsmanni. Gerðu aðilar sín á milli starfslokasamning þar sem fram kom að um væri að ræða endanlegt uppgjör og hvorugur aðili ætti kröfu á hinn.

Hæstiréttur tók undir með héraðsdómi að um ekki hefði verið ólögmæt nauðung að ræða þar sem efni samningsins kvað á um betri hagsmuni fyrir stefnanda heldur en ef honum hefði verið sagt upp. Hins vegar ógilti Hæstiréttur nokkur ákvæði samningsins á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936, þar sem þau fólu í sér afsal á greiðslum sem starfsmaðurinn hefði ella hlotið við niðurlagningu starfs síns. Bankastjórn hefði með því hlunnfarið starfsmanninn og við samningsgerðina naut starfsmaðurinn ekki aðstoðar lögmanns.
Hrd. 2000:545 nr. 393/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML][PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.
Hrd. 2000:1658 nr. 291/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1884 nr. 169/2000 (Arnarborgin - Lausn úr skiprúmi)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2155 nr. 206/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3042 nr. 372/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3118 nr. 92/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3903 nr. 252/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:208 nr. 249/2000 (Lífeyrissjóður bankamanna)[HTML]

Hrd. 2001:229 nr. 250/2000 (Lífeyrissjóður bankamanna)[HTML]

Hrd. 2001:293 nr. 340/2000[HTML]

Hrd. 2001:1058 nr. 52/2001[HTML]

Hrd. 2001:1188 nr. 354/2000 (Tolleftirlit með bókasendingum)[HTML]
Hæstiréttur taldi að sú framkvæmd að opna allar fyrirvaralaust og án samþykkis viðtakenda póstsendinga til þess að finna reikninga í pökkum, væri óheimil. Tollyfirvöld sýndu ekki fram á að það hefði verið nauðsynlegt.
Hrd. 2001:1598 nr. 18/2001[HTML]

Hrd. 2001:1736 nr. 454/2000[HTML]

Hrd. 2001:1781 nr. 148/2001 (Þrotabú Ásdísar)[HTML]

Hrd. 2001:1792 nr. 421/2000 (Einholt)[HTML]

Hrd. 2001:1966 nr. 453/2000 (Hrútur)[HTML]

Hrd. 2001:2028 nr. 113/2001 (Stjörnugrís II - Hæfi ráðherra)[HTML]
Stjörnugrís hf. (S) leitaði til heilbrigðisnefndar um fyrirhugaða stækkun svínabús í samræmi við nýsett lög um umhverfismat. Við meðferð málsins aflaði heilbrigðisnefndin skriflegs álits umhverfisráðuneytisins um hvort henni væri heimilt að gefa út starfsleyfi samkvæmt eldri lögunum eða hvort það yrði að gefa út samkvæmt nýju lögunum þar sem krafist væri mats á umhverfisáhrifum. Ráðuneytið leit svo á að nýju lögin ættu að gilda. S kærði niðurstöðuna til umhverfisráðherra og krafðist ógildingar á ákvörðun heilbrigðisnefndarinnar og krafðist þess að bæði umhverfisráðherra og allt starfsfólk ráðuneytisins viki sæti í málinu.

Hæstiréttur taldi að umhverfisráðherra hefði verið vanhæfur til meðferðar málsins á æðra stjórnsýslustigi þar sem álitið sem heilbrigðisnefndin aflaði frá ráðuneytinu hafi verið skrifað í umboði ráðherra og þar af leiðandi falið í sér afstöðu ráðherra sjálfs, óháð því hvort ráðherrann sjálfur hafi kveðið upp úrskurðinn eða starfsmenn þeir sem undirrituðu bréfið.
Hrd. 2001:2382 nr. 109/2001 (Brottvikning sjómanns vegna ölvunar)[HTML]

Hrd. 2001:2505 nr. 17/2001 (Lánasýslan)[HTML]

Hrd. 2001:2529 nr. 22/2001 (Lögmannsþóknun)[HTML]

Hrd. 2001:2917 nr. 114/2001 (Byggingarleyfi fellt úr gildi - Heiðargerði)[HTML]

Hrd. 2001:2975 nr. 154/2001 (Bárugata - Forgangsáhrif þinglýsingar - Nunnudómur hinn fyrri)[HTML]

Hrd. 2001:3016 nr. 338/2001[HTML]

Hrd. 2001:3080 nr. 77/2001 (Timburborð)[HTML]

Hrd. 2001:3373 nr. 79/2001 (Bræðraborgarstígur 23 og 23A)[HTML]

Hrd. 2001:3484 nr. 144/2001 (Staðgengilslaun - Skagstrendingur)[HTML]

Hrd. 2001:3708 nr. 406/2001 (Tungufell - Þorvaldsstaðir)[HTML]

Hrd. 2001:3914 nr. 396/2001[HTML]

Hrd. 2001:4559 nr. 204/2001 (Lífeyrissjóður sjómanna V)[HTML]

Hrd. 2001:4779 nr. 253/2001 (Lífeyrisréttindi utan skipta)[HTML]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.
K gerði fjárkröfu í lífeyrisréttindi M. Fallist var á þá fjárkröfu.
Hrd. 2002:274 nr. 314/2001 (Aðstoðarskólastjóri)[HTML]

Hrd. 2002:1006 nr. 243/2001 (Farmbréf - Flutningur á báti - Vextir)[HTML]
Í farmbréfi var tekið fram að bætur bæru enga vexti fram að dómsuppsögu. Hæstiréttur taldi skilmála í farmbréfi standast þrátt fyrir að viðskiptavinurinn bar fyrir ósanngjörn skilmálaákvæði. Hæstiréttur miðaði upphafstíma vaxta við dómsuppsögu í héraði.
Hrd. 2002:1169 nr. 378/2001 (Hönnun hf.)[HTML]

Hrd. 2002:1297 nr. 149/2002[HTML]

Hrd. 2002:1548 nr. 170/2002 (Flugstjóri - Ósanngjarnt að halda utan)[HTML]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M, sem var flugstjóri, yrðu dregin inn í skiptin.
Horft var stöðu M og K í heild. Ekki var fallist á það.
Hrd. 2002:1791 nr. 457/2001 (Samskip)[HTML]

Hrd. 2002:1805 nr. 108/2002 (Samskip)[HTML]

Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2002:2409 nr. 23/2002 (Sæþotur)[HTML]
Líkamstjón hlaust af notkun sæþota. Tveir strákar leigðu tækin og annar slasaðist. Við leigutökuna undirrituðu strákarnir samning um takmarkanirnar á bótaábyrgð leigusalans.
Hrd. 2002:2888 nr. 127/2002 (Uppgjör bóta fyrir missi framfæranda I - 639 gestir í erfidrykkju)[HTML]

Hrd. 2002:3118 nr. 445/2002 (Lífeyrisréttindi - Tímamörk í mati)[HTML]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M ættu að koma til skipta.
Deilt var um verðmat á þeim.
K fékk matsmann til að framkvæma verðmat miðað við viðmiðunardag skipta.
K hefði átt að miða fjölda stiga í lífeyrisréttindunum við viðmiðunardag skipta en verðmætið við þann dag sem verðmat fór fram.
Hrd. 2002:4045 nr. 525/2002 (Faðernismál)[HTML][PDF]
Í barnalögum mátti finna ákvæði er hljóðaði á þá leið að höfða mætti mál hér á landi ef móðir barns eða barn væru búsett á Íslandi, og jafnframt sé þar að finna sérreglur um varnarþing vegna slíkra mála. Synjað var kröfu um að lögjafna út frá þessum reglum þar sem ákvæðin geymdu undantekningu frá almennum reglum réttarfars um lögsögu dómstóla og varnarþing, og því skorti heimild til að reka málið fyrir íslenskum dómstólum. Málinu var því vísað frá dómi.
Hrd. 2002:4183 nr. 250/2002 (Fiskveiðibrot)[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4363 nr. 277/2002 (Tækja-Tækni)[HTML][PDF]
Kostnaður vegna gagnaöflunar gagnvart stjórnvöldum var ekki viðurkenndur sem tjón þar sem ekki lá fyrir að það þurfti að úthýsa þeirri vinnu til utanaðkomandi aðila.
Hrd. 2003:673 nr. 568/2002 (Kárahnjúkamál II)[HTML]

Hrd. 2003:784 nr. 542/2002 (Einkadans)[HTML]

Hrd. 2003:1143 nr. 89/2003[HTML]

Hrd. 2003:1356 nr. 453/2002[HTML]

Hrd. 2003:2045 nr. 477/2002 (Bókadómur)[HTML]

Hrd. 2003:2939 nr. 311/2003 (Veðskuldabréf til málamynda)[HTML]

Hrd. 2003:2955 nr. 327/2003 (Íslenskur markaður hf.)[HTML]

Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML]
Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.

Öryrki er varð fyrir skerðingu vegna laganna höfðaði dómsmál á þeim grundvelli þess að viðkomandi ætti að fá fullar bætur. Hæstiréttur tók undir og áréttaði að kröfuréttur hefði stofnast með fyrrnefndum dómi Hæstaréttar sem mætti ekki skerða með afturvirkum og íþyngjandi hætti.
Hrd. 2003:3455 nr. 110/2003[HTML]

Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML]

Hrd. 2003:4182 nr. 223/2003[HTML]

Hrd. 2003:4234 nr. 127/2003 (Tupperware)[HTML]

Hrd. 2003:4612 nr. 207/2003[HTML]

Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Hrd. 2004:688 nr. 328/2003[HTML]

Hrd. 2004:1047 nr. 363/2003 (Verðtrygging)[HTML]

Hrd. 2004:1171 nr. 393/2003[HTML]

Hrd. 2004:1881 nr. 465/2003 (Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Hrd. 2004:2134 nr. 4/2004[HTML]

Hrd. 2004:2578 nr. 27/2004 (Mismunandi flokkar bótaþega samkvæmt almannatryggingalögum)[HTML]

Hrd. 2004:2955 nr. 238/2004[HTML]

Hrd. 2004:3145 nr. 343/2004[HTML]

Hrd. 2004:4134 nr. 194/2004[HTML]

Hrd. 2004:4339 nr. 220/2004[HTML]

Hrd. 2004:4355 nr. 221/2004 (Loðnuvinnslan)[HTML]

Hrd. 2004:4709 nr. 154/2004[HTML]

Hrd. 2004:4724 nr. 234/2004 (Hreindýrakjöt)[HTML]

Hrd. 2005:6 nr. 508/2004 (Tryggingasjóður lækna)[HTML]

Hrd. 2005:109 nr. 14/2005[HTML]

Hrd. 2005:315 nr. 306/2004 (Síldarvinnslan hf.)[HTML]
Síldarvinnslunni var gert að greiða stimpilgjald þegar fyrirtækið óskaði eftir að umskrá þinglýstar fasteignir annars fyrirtækis eftir að samruna fyrirtækjanna beggja. Fór þá hið álagða stimpilgjald eftir eignarhlut í hinu sameinaða félagi. Í lögunum sem sýslumaður vísaði til voru ákvæðin bundin við tilvik þar sem eigendaskipti eiga sér stað, en ekki væri um slíkt að ræða í tilviki samruna.

Hæstiréttur túlkaði lögin um stimpilgjald með þeim hætti að stimpilskylda laganna ætti ekki við um eigendaskipti vegna samruna fyrirtækja, og því uppfyllti gjaldtakan ekki skilyrði stjórnarskrár um að heimildir stjórnvalda til innheimtu gjalda af þegnum yrðu að vera fortakslausar og ótvíræðar.
Hrd. 2005:935 nr. 445/2004[HTML]

Hrd. 2005:1096 nr. 389/2004 (Bernhard - Ofgreitt fé)[HTML]
Hæstiréttur taldi að aðili er ofgreiddi ætti ekki rétt á dráttarvöxtum frá því ofgreiðslan átti sér stað.
Hrd. 2005:1448 nr. 127/2005 (Brautarholt III)[HTML]

Hrd. 2005:1490 nr. 527/2004 (Ölvunarakstur)[HTML]

Hrd. 2005:1495 nr. 15/2005[HTML]

Hrd. 2005:2596 nr. 97/2005[HTML]

Hrd. 2005:2999 nr. 294/2005 (Sönn íslensk sakamál - Miskabætur)[HTML]
Nokkrir aðilar settu fram eina dómkröfu um miskabætur vegna umfjöllunar þáttarins „Sönn sakamál“ sem bæði RÚV og þrotabú framleiðanda þáttarins ættu að greiða, án þess að tiltekið væri að um væri óskipta ábyrgð þeirra að ræða.

Í dómi Hæstaréttar kom fram að skilyrði samlagsaðildar töldust uppfyllt, enda hefðu stefndu í héraði ekki gert kröfu um frávísun á grundvelli heimildarbrestar til aðilasamlags, né af öðrum ástæðum. Þar sem krafa stefnenda fól í sér að bæturnar yrðu dæmdar til þeirra óskiptar, án þess að sá annmarki væri leiðréttur, tók Hæstiréttur undir með héraðsdómi að dómkrafan væri ódómtæk. Var því úrskurður héraðsdóms um ex officio frávísun staðfestur.
Hrd. 2005:4246 nr. 230/2005 (Kaffi Nauthóll)[HTML]

Hrd. 2005:4847 nr. 485/2005[HTML]

Hrd. 2005:5013 nr. 268/2005[HTML]

Hrd. 2005:5033 nr. 493/2005[HTML]

Hrd. 2006:237 nr. 23/2006[HTML]

Hrd. 2006:1643 nr. 170/2006[HTML]

Hrd. 2006:2115 nr. 216/2006[HTML]

Hrd. 2006:3231 nr. 113/2006 (Sektarboð lögreglustjóra)[HTML]
Einstaklingur keyrði bíl eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum. Honum var boðið að ljúka málinu með greiðslu sektar, en engin lagaheimild var fyrir því. Sektarboðið var ekki afturkallað heldur birt ákæra. Hæstiréttur taldi að birting ákærunnar hafi verið ígildi afturköllunar.
Hrd. 2006:4379 nr. 546/2006[HTML]

Hrd. 2006:5662 nr. 339/2006 (Saurbær)[HTML]

Hrd. 2006:5676 nr. 246/2006[HTML]

Hrd. nr. 335/2006 dags. 8. febrúar 2007 (Íslenskar getraunir)[HTML]
Fótboltaleikur hafði verið ranglega skráður í leikskrá og keypti stefnandi miða í Lengjunni eftir að raunverulega leiknum var lokið. Hæstiréttur taldi að eðli leiksins væri slíkt að kaupandi miða ætti að giska á úrslit leikja áður en þeim er lokið, og sýknaði því Íslenskar getraunir af kröfu miðakaupanda um greiðslu vinningsfjársins umfram það sem hann lagði inn.

Ekki vísað til 32. gr. samningalaganna í dómnum þó byggt hafi verið á henni í málflutningi.
Hrd. nr. 513/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 304/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML]

Hrd. nr. 455/2006 dags. 15. mars 2007 (Skattfrelsi Orkuveitu Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 330/2006 dags. 15. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 289/2006 dags. 22. mars 2007 (Landskiptagerð - Grjóteyri)[HTML]

Hrd. nr. 519/2006 dags. 26. apríl 2007 (Umgengnisréttur)[HTML]

Hrd. nr. 642/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 67/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 594/2006 dags. 1. nóvember 2007 (Brekkuás)[HTML]

Hrd. nr. 157/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 153/2007 dags. 13. desember 2007 (Flugslys í Hvalfirði)[HTML]
Flugkennari losnaði undan bótaskyldu.
Hrd. nr. 262/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 490/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 21/2008 dags. 8. febrúar 2008 (Ríkislögreglustjóri - Skattrannsóknarstjóri - Skattur)[HTML]
Klofinn dómur.
Rannsókn á stóru og umfangsmiklu máli leiddi til uppgötvana um vantalinn skatt. Lögreglan hafði sent skattayfirvöldum til útreiknings á ætluðum skattaundanskotum. Niðurstaða skattayfirvalda hljóðaði eingöngu upp á tvo einstaklinga en ekki hinn þriðja, en sá þriðji hafði ítrekað synjað um afhendingu gagna. Lögreglan taldi að hinn þriðji ætti að hljóta sömu meðferð og krafðist húsleitarheimildar hjá dómstólum.

Í þessu máli vissi aðgerðarþoli og skattrannsóknarstjóri af beiðninni og kærði hinn síðarnefndi úrskurðinn.
Hrd. nr. 220/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Áfengisvandi)[HTML]

Hrd. nr. 289/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 288/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 449/2007 dags. 18. mars 2008 (VÍS III)[HTML]

Hrd. nr. 179/2008 dags. 28. apríl 2008 (Punktar í ökuferilsskrá)[HTML]
Málið var höfðað til ógildingar á ákvörðun sýslumanns um að afturkalla ökuréttindi A. Þann 27. apríl 2007 tók í gildi nýtt ákvæði í umferðarlögum er heimilaði beitingu akstursbanns gegn handhafa bráðabirgðaökuskírteinis. Við gildistöku ákvæðisins var viðmið um fjölda punkta lækkað úr sjö niður í fjóra áður en heimilt væri að setja viðkomandi í akstursbann. Á þeim tíma hafði A þegar hlotið þrjá punkta. Þann 29. ágúst 2007 hlaut A fjórða punktinn á ökuskírteinið og var þá settur í akstursbann.

A krafðist ógildingar akstursbannsins á grundvelli þess að um væri að ræða afturvirk réttaráhrif. Hæstiréttur tók ekki undir þann málflutning þar sem hann taldi að um væri að ræða viðurlagaákvörðun er byggðist á lögmæltri ítrekunarheimild en ekki refsinga í skilningi V. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940.
Hrd. nr. 388/2008 dags. 2. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 614/2007 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 610/2007 dags. 2. október 2008 (Sólheimatorfa)[HTML]

Hrd. nr. 77/2008 dags. 13. nóvember 2008 (VÍS IV)[HTML]

Hrd. nr. 255/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 307/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 406/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 225/2009 dags. 12. maí 2009 (Blóðtaka án úrskurðar eða samþykki)[HTML]

Hrd. nr. 190/2009 dags. 15. maí 2009 (Rafstöðvarvegur II - Krafa um breytingu á þinglýsingu)[HTML]

Hrd. nr. 575/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 327/2009 dags. 22. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 368/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 671/2008 dags. 22. október 2009 (Teigsskógur)[HTML]

Hrd. nr. 27/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 668/2009 dags. 8. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 664/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 181/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 663/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 119/2009 dags. 17. desember 2009 (Gunnar Þ. gegn NBI hf.)[HTML]

Hrd. nr. 15/2010 dags. 3. febrúar 2010 (Fjármálaeftirlitið / Baldur Guðlaugsson - Innherjaupplýsingar)[HTML]
Maður var til rannsóknar hjá Fjármálaeftirlitinu fyrir innherjasvik. Málið var svo fellt niður að gefnum skýringum mannsins, en sú niðurfelling af bundin einhverjum skilyrðum. Málið var svo tekið aftur upp og vildi maðurinn meina að skilyrðið hafi verið ógilt. Hæstiréttur féllst ekki á málatilbúnað mannsins að þessu leyti þar sem ákvörðunin hafi verið til þess fallin að ná markmiði rannsóknarinnar.
Hrd. nr. 340/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Vélsleði)[HTML]
Ekki var fallist á bótaábyrgð þar sem ökumaður vélsleðans notaði ekki hlífðarhjálm þrátt fyrir lagafyrirmæli þar um. Auk þess var tjónþolinn sjálfur ökumaður sleðans en reglan um hlutlæga ábyrgð nær ekki til tjóns sem ökumaðurinn veldur sjálfum sér.
Hrd. nr. 157/2010 dags. 24. mars 2010 (Landsbanki Íslands hf. - Ágreiningsmálameðferð)[HTML]

Hrd. nr. 163/2010 dags. 16. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 162/2010 dags. 16. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 200/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 182/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 44/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 438/2009 dags. 21. júní 2010 (Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
K missti manninn sinn og sat í óskiptu búi. Hún hélt að hún fengi séreignarlífeyrissparnað M.

Lífeyrissjóðurinn neitaði að láta það af hendi þrátt fyrir kröfu K.

Niðurstaðan verður sú að séreignarlífeyrissparnaður greiðist framhjá dánarbúinu og beint til maka og barna.
Hrd. nr. 464/2010 dags. 3. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 435/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 434/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 610/2009 dags. 23. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 683/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 379/2009 dags. 7. október 2010 (Heiðarmúli)[HTML]

Hrd. nr. 596/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 113/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 770/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 726/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 736/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 731/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 742/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 738/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 732/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 730/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 741/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 727/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 729/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 739/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 743/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 735/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 737/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 734/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 728/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 733/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 740/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 714/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 628/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 80/2010 dags. 9. desember 2010 (Kiðjaberg - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 641/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 687/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 213/2010 dags. 20. janúar 2011 (Hilmir)[HTML]

Hrd. nr. 604/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Mjóstræti - Frjálsi fjárfestingarbankinn - Gengistrygging)[HTML]

Hrd. nr. 21/2011 dags. 8. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 626/2010 dags. 31. mars 2011 (Ummæli yfirmanns eftirlitssviðs RSK)[HTML]

Hrd. nr. 389/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 473/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 474/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 475/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 77/2011 dags. 23. maí 2011 (Skilmálar við afleiðuviðskipti)[HTML]

Hrd. nr. 201/2011 dags. 10. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 379/2011 dags. 7. júlí 2011 (BSI Spain Wealth Management A.V., S.A.)[HTML]

Hrd. nr. 378/2011 dags. 2. september 2011 (Strengur)[HTML]

Hrd. nr. 434/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 294/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 490/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 241/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 282/2011 dags. 20. október 2011 (Þrotabú AB 258)[HTML]

Hrd. nr. 669/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 100/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Eiður Smári - Fjármál knattspyrnumanns)[HTML]
Eiður Smári (E) höfðaði mál á hendur ritstjórum DV ásamt höfundi greinar þar sem hann teldi að þær umfjallanir væru til þess gerðar að vega að rétti hans til friðhelgis einkalífs.

E taldi að lögjafna bæri ákvæði laga um prentrétt á þann hátt að ákvæðin um ábyrgð á efni ættu einnig við um efni sem birt væru á vefútgáfu blaðsins. Ekki var fallist á slíka lögjöfnun.

Ekki var fallist á að umfjöllunin um fjármál E ættu ekki erindi til almennings þar sem hún væri í samræmi við stöðu þjóðfélagsmála á þeim tíma. Þá var einnig litið til þess að E væri þjóðþekktur knattspyrnumaður sem viki sér ekki undan fjölmiðlaumfjöllun sem slíkur. Hvað umfjallanir um spilafíkn E var að ræða var ekki fallist á að sú umfjöllun bryti í bága við friðhelgi einkalífs E þar sem um væri að ræða endursögn áður birtrar umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum og að E hefði sjálfur gert spilafíkn sína að umtalsefni í viðtölum.
Hrd. nr. 441/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 632/2011 dags. 9. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 224/2011 dags. 15. desember 2011 (Lögmannsþóknun)[HTML]
Samningur var talinn hafa sterkust tengsl við Kanada. Kanadískt félag stefndi málinu á Íslandi.

Hafnað var dráttarvaxtakröfu á þeim grundvelli að ef samningurinn færi eftir kanadískum lögum, þá væri ekki hægt að beita ákvæðum íslensku vaxtalaganna um dráttarvexti og ekki var upplýst í málinu hvernig því væri háttað í Kanada.
Hrd. nr. 643/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 37/2012 dags. 24. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 10/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 9/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 12/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 11/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 119/2012 dags. 12. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 149/2012 dags. 15. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 112/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 459/2011 dags. 10. maí 2012 (Vanlýsing)[HTML]

Hrd. nr. 261/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 536/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 652/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 535/2011 dags. 7. júní 2012 (Skil á lóð til Reykjavíkurborgar)[HTML]
Dómurinn er dæmi um réttarframkvæmd þar sem krafist er þess að hver sem vill bera fyrir sig venju þurfi að leiða tilvist og efni hennar í ljós. Í málinu tókst ekki að sýna fram á að það hafi verið venjuhelguð framkvæmd að hægt væri að skila lóðum til Reykjavíkurborgar með einhliða gjörningi lóðarhafa og fengið endurgreiðslu á lóðargjöldum.
Hrd. nr. 392/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 417/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 524/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 393/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 549/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 568/2012 dags. 17. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 130/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML]

Hrd. nr. 702/2011 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 406/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 464/2012 dags. 18. október 2012 (Borgarbyggð)[HTML]

Hrd. nr. 151/2012 dags. 25. október 2012 (Olíusamráð)[HTML]

Hrd. nr. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 624/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 668/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 192/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Grindavíkurbær - Skaðabætur)[HTML]

Hrd. nr. 137/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 138/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús II - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 719/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 400/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 385/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 752/2012 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 763/2012 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML]

Hrd. nr. 437/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 65/2013 dags. 11. febrúar 2013 (Fæðubótarefni - Beis ehf. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 484/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Ferjubakki)[HTML]

Hrd. nr. 23/2013 dags. 15. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 525/2012 dags. 21. febrúar 2013 (Pressan)[HTML]

Hrd. nr. 17/2013 dags. 25. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 555/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 132/2013 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 79/2013 dags. 1. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 654/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 114/2013 dags. 25. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 202/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 186/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 203/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 185/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 196/2013 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 743/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 306/2013 dags. 10. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 223/2013 dags. 13. maí 2013 (Þinglýsing og aflýsing - Langholt)[HTML]
M var skuldari á veðskuldabréfi sem var svo þinglýst á eignina án þess að fyrir lá samþykki K sem maka M. Þessi þinglýsingarmistök voru samt sem áður ekki leiðrétt sökum þess að K undirritaði síðar skilmálabreytingu er lengdi gildistíma veðskuldabréfsins. Með þessari undiritun var K talin hafa veitt eftir-á-samþykki.

K höfðaði ekki málið á grundvelli heimildar hjúskaparlaga til riftunar löggernings vegna skorts á samþykki maka þar sem sá málshöfðunarfrestur var liðinn.
Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 757/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 3/2013 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 340/2013 dags. 29. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 54/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 300/2013 dags. 31. maí 2013 (Skoðuð framlög beggja - K flutti fasteign í búið)[HTML]
K átti fasteign en hafði tekið mest að láni fyrir stofnun hjúskapar.
K og M höfðu verið gift í um þrjú ár.
Fjallaði ekki um hvort M hafði eignast einhvern hlut í eigninni.
M hafði borgað um helming af afborgunum lánsins og eitthvað aðeins meira.
Héraðsdómur hafði fallist á helmingaskipti en Hæstiréttur féllst ekki á það þar sem ekki var litið á að greiðslur M hefðu falið í sér framlag til eignamyndunar og ekki merki um fjárhagslega samstöðu.
Horft mikið á fjárhagslegu samstöðuna.
Hæstiréttur hefur fallist sjaldan á slíkar kröfur.
Hrd. nr. 164/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 61/2013 dags. 13. júní 2013 (Bótaréttur og búsetuskilyrði)[HTML]

Hrd. nr. 371/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 98/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 519/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 572/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 553/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 344/2013 dags. 27. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 343/2013 dags. 27. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 586/2013 dags. 15. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 191/2012 dags. 17. október 2013 (Frávísun norsks ríkisborgara)[HTML]

Hrd. nr. 366/2013 dags. 17. október 2013 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML]

Hrd. nr. 667/2013 dags. 28. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 368/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Stoðir)[HTML]

Hrd. nr. 286/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 731/2013 dags. 2. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 809/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 59/2014 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 642/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Skjaldberg)[HTML]

Hrd. nr. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 665/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 204/2014 dags. 3. apríl 2014 (Landsbankinn - „rekstrarfjármögnun í formi reikningslínu“)[HTML]

Hrd. nr. 726/2013 dags. 10. apríl 2014 (Auðlegðarskattur)[HTML]

Hrd. nr. 267/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 227/2014 dags. 30. apríl 2014 (Búseturéttur - Drekavogur)[HTML]

Hrd. nr. 120/2014 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 308/2014 dags. 6. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 532/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 527/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 540/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 47/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.
Hrd. nr. 79/2014 dags. 2. október 2014 (Intrum - Hampiðjan hf.)[HTML]
Starfsmaður innheimtufyrirtækis vanrækti að innheimta kröfu þannig að hún fyrndist.
Hrd. nr. 628/2014 dags. 7. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 115/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 127/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 202/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 319/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 236/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 29/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 785/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 345/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 326/2014 dags. 22. desember 2014 (Notkun fjárhagslegra upplýsinga í hefndarskyni)[HTML]

Hrd. nr. 808/2014 dags. 20. janúar 2015 (Leyfi til að reisa og reka raforkuflutningsvirki - Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 27/2015 dags. 20. janúar 2015 (Hafhús)[HTML]

Hrd. nr. 46/2015 dags. 2. febrúar 2015 (Gjald vegna skipunar tveggja sérfræðinga til að hafa sértækt eftirlit með rekstri hans)[HTML]

Hrd. nr. 77/2015 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 44/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 87/2015 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 412/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 92/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 144/2015 dags. 9. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 188/2015 dags. 17. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 218/2015 dags. 27. mars 2015 (Kröfuhafar Glitnis hf.)[HTML]

Hrd. nr. 262/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 634/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 220/2015 dags. 27. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML]

Hrd. nr. 736/2014 dags. 21. maí 2015 (Greiðslukortaskuld - Greiðsluaðlögun)[HTML]

Hrd. nr. 30/2015 dags. 18. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 533/2015 dags. 7. september 2015 (Karl Steingrímsson gegn Þrotabúi Vindasúla)[HTML]
Sóknaraðili krafðist afhendingu gagna sem voru í vörslum skiptastjóra þrotabús sem búið var að ljúka skiptum á. Þrotabúið var því ekki talið hæft til að eiga aðild að dómsmáli.
Hrd. nr. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. nr. 722/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 359/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 243/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 60/2015 dags. 3. desember 2015 (Dráttarvél með ámoksturstæki - Varúðarregla umferðarlaga)[HTML]

Hrd. nr. 239/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 324/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 193/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 278/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 72/2016 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 383/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 560/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 506/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 205/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 204/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 202/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 203/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 276/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 271/2016 dags. 2. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 597/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 531/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 268/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 408/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 467/2016 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 647/2016 dags. 10. október 2016 (Gegn vilja foreldris)[HTML]

Hrd. nr. 119/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 165/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 712/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 96/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Fjármögnunarleiga)[HTML]

Hrd. nr. 705/2016 dags. 17. nóvember 2016 (VBS)[HTML]

Hrd. nr. 74/2016 dags. 24. nóvember 2016 (Háteigsvegur 24)[HTML]

Hrd. nr. 75/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 186/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 775/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 218/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 306/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 411/2016 dags. 19. janúar 2017 (Vélasamstæða)[HTML]

Hrd. nr. 329/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 319/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 376/2016 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 367/2016 dags. 30. mars 2017 (Staðgöngumæðrun)[HTML]
Lesbíur fóru til Bandaríkjanna sem höfðu samið við staðgöngumóður um að ganga með barn. Dómstóll í Bandaríkjunum gaf út úrskurð um að lesbíurnar væru foreldrar barnsins.

Þær komu aftur til Íslands og krefjast skráningar barnsins í þjóðskrá. Þjóðskrá Íslands spyr um uppruna barnsins og þær gefa upp fyrirkomulagið um staðgöngumæðrun. Þjóðskrá Íslands synjar um skráninguna og þær kærðu ákvörðunina til ráðuneytisins. Þar fór ákvörðunin til dómstóla sem endaði með synjun Hæstaréttar.

Barnið var sett í forsjá barnaverndaryfirvalda sem settu það í fóstur, þar var því ráðstafað í fóstur hjá lesbíunum sökum tengsla við barnið.
Hrd. nr. 507/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 495/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 391/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 334/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 396/2017 dags. 26. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 623/2016 dags. 12. október 2017 (Vaxtaendurskoðun)[HTML]
Vísað var til að sökum þess að engin fyrirmæli voru í nýju lögunum um lagaskil þeirra og eldri laganna bæri að leysa úr ágreiningi um skyldur er stofnaðar voru í tíð eldri laga á grundvelli eldri laganna en ekki þeirra nýrri. Skipti þá engu þótt skyldurnar hafi að einhverju leyti verið ítarlegri skilgreindar í nýju lögunum en þeim eldri.

Í þessu máli var ágreiningur um skyldu lánveitenda um upplýsingagjöf um vexti við gerð lánssamnings að því leyti að bankinn tilgreindi ekki við hvaða aðstæður óbreytilegir vextir myndu breytast. Staðfesti Hæstiréttur því niðurstöðu Neytendastofu og áfrýjunarnefndar neytendamála um að bankinn hefði brotið eldri lögin að þessu leyti.
Hrd. nr. 671/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 868/2016 dags. 23. nóvember 2017 (Kraninn)[HTML]

Hrd. nr. 669/2017 dags. 5. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 763/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 617/2016 dags. 19. desember 2017 (Gunnar - Endurgreiðsla ofgreiddra skatta)[HTML]

Hrd. nr. 215/2017 dags. 8. mars 2018 (Fiskverkun)[HTML]

Hrd. nr. 172/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 814/2016 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 170/2017 dags. 27. mars 2018 (Eyrartröð)[HTML]

Hrd. nr. 238/2017 dags. 20. apríl 2018 (Endurákvörðun virðisaukaskatts)[HTML]

Hrd. nr. 418/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 543/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 557/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 802/2017 dags. 21. júní 2018 (Ásökun um að lögmaður hefði vanrækt hagsmunagæslu í bótamáli)[HTML]

Hrd. nr. 636/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 656/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 154/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 735/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Fögrusalir)[HTML]

Hrd. nr. 26/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 20/2019 dags. 12. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 10/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. nr. 49/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 51/2019 dags. 4. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 7/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 8/2020 dags. 20. maí 2020 (JTWROS)[HTML]
Dómurinn er til marks um það að Hæstiréttur getur beitt erlendum réttarreglum.
Hrd. nr. 57/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 2/2020 dags. 19. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-243 dags. 16. nóvember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-282 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 38/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 29/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 2/2021 dags. 12. maí 2021[HTML]

Hrd. nr. 5/2021 dags. 3. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 15/2021 dags. 23. september 2021 (MeToo brottvikning)[HTML]

Hrd. nr. 17/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 51/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 53/2021 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrd. nr. 17/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 16/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 15/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 33/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 51/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 48/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Hrd. nr. 44/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Hrd. nr. 25/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 24/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 36/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 34/2023 dags. 6. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 56/2023 dags. 22. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 3/2024 dags. 18. september 2024[HTML]

Hrd. nr. 25/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 34/2024 dags. 26. mars 2025[HTML]

Hrd. nr. 7/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 55/2024 dags. 14. október 2025[HTML]

Hrd. nr. 8/2025 dags. 29. október 2025[HTML]

Hrd. nr. 6/2025 dags. 5. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. júlí 2014 (Fiskidrangur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 5. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Bakkafjarðar í Langanesbyggð fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Evu NS-197, (6181).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. júní 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að veita útgerðaraðila skriflega áminningu vegna veiða á kúfiski með plógi án sérveiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. september 2018 (Viðbót við gildandi starfsleyfi til þess að framleiða hrálýsi til manneldis um borð í togara)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. febrúar 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2018/2019)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. desember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. desember 2020 (Staðfesting á ákvörðun Fiskistofu um synjun á jöfnum skiptum á aflamarki í makríl í B-flokki af aflamarksskipi yfir á krókaaflamarksbát í makríl í A-flokki)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. júní 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta til bátsins [D])[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Um ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta varðandi bátinn [B])[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Um ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta varðandi bátinn [C])[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 6/2010 dags. 18. október 2011[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2011 (Kæra Kreditkorts hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 26/2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2009 (Kæra Himnesks ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2012 (Kæra Jóns Einarssonar á ákvörðun Neytendastofu 6. september 2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2018 (Kæra Íslenska gámafélagsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 24. apríl 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2018 (Kæra Gyðu Atladóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2018 frá 25. júlí 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2007 (Kæra Góu-Lindu sælgætisgerðar ehf. 6. júlí 2007 nr. 14/2007)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2019 (Kæra Styrktarsjóðs í minningu Sigurbjargar á ákvörðun Neytendastofu „um að veita neikvæða umsögn um tollafgreiðslu“ tiltekinnar sendingar.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/1996 dags. 18. mars 1996[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/2003 dags. 3. desember 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2007 dags. 5. september 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2011 dags. 22. júní 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2011 dags. 5. október 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. júlí 2000 í máli nr. E-1/00[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 27. júní 2014 í máli nr. E-26/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 17. október 2014 í máli nr. E-28/13[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 4/2007 dags. 9. maí 2007[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 12/2021 dags. 5. júlí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 24/2021 dags. 8. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 23/2021 dags. 8. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 7/2022 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 4/2022 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 40/2021 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2022 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 14/2023 dags. 8. júlí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 4/2025 dags. 9. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1939:20 í máli nr. 5/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1942:182 í máli nr. 10/1941[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1964:166 í máli nr. 2/1964[PDF]

Dómur Félagsdóms 1969:119 í máli nr. 2/1969[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:98 í máli nr. 8/1977[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1979:111 í máli nr. 4/1978[PDF]

Dómur Félagsdóms 1981:237 í máli nr. 3/1981[PDF]

Dómur Félagsdóms 1990:365 í máli nr. 4/1990[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:101 í máli nr. 9/1993[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1995:305 í máli nr. 1/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:313 í máli nr. 2/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:322 í máli nr. 1/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:402 í máli nr. 17/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:249 í máli nr. 10/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:368 í máli nr. 11/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1999:426 í máli nr. 2/1999[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/1999 dags. 11. febrúar 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 5/2002 dags. 26. júní 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 1/2004 dags. 19. apríl 2004[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 8/2005 dags. 30. maí 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2006 dags. 15. janúar 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2013 dags. 20. desember 2013[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-23/2015 dags. 6. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2016 dags. 1. desember 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. nóvember 1996 (Eskifjarðarkaupstaður - Afgreiðsla forseta bæjarstjórnar á tillögu bæjarfulltrúa á fundi)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. maí 2000 (Húsavíkurkaupstaður - Forföll bæjarstjórnarmanns, boðun varamanna)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. ágúst 2001 (Gnúpverjahreppur - Umfjöllun sveitarstjórnar um breytingu á deiliskipulagi, úrskurður oddvita um vanhæfi hreppsnefndarmanns)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. nóvember 2001 (26. nóvember 2001 - Hafnarfjarðarkaupstaður - Tilgreining samninga um einkaframkvæmd í ársreikningi, samanburður lykiltalna, stofnun fyrirtækis um rekstur vatnsveitu)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. ágúst 2002 (Vesturbyggð - Ákvörðun um niðurlagningu grunnskóla í dreifbýli, málsmeðferð)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. apríl 2003 (Hvalfjarðarstrandarhreppur - Ákvarðanir um útgáfa byggingarleyfis, og staðfesting sveitarstjórnar á lóðarleigusamningi ekki kæranlegar til ráðuneytisins, frávísun)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. apríl 2004 (Seltjarnarneskaupstaður - Lögmæti skipunar starfshóps til að vinna að deiliskipulagi, fundargerðir)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. ágúst 2004 (Norður Hérað - Heimild sveitarstjórnar til að ákveða sameiningu að lokinni atkvæðagreiðslu og skylda til að halda borgarfund um málið)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. september 2005 (Reykjavíkurborg - Beiting heimildar í 25. gr. tekjustofnalaga til lækkunar útsvarsstofns, ógilding)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. október 2005 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Boðun varamanna, hæfi, fundarstjórn oddvita, undirritun fundargerðar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. júlí 2006 (Hveragerðisbær - Samningur um sölu byggingarlands og samstarf um uppbyggingu, málsmeðferð)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 10/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 8/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 9/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 11/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 12/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 14/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 13/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2021 dags. 23. desember 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12020018 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12060029 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14040083 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14080028 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15030083 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15050019 dags. 18. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15070055 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15070053 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15070056 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15070054 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060057 dags. 14. desember 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16070033 dags. 21. september 2016 (Inneign í ofgreiddri staðgreiðslu)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17100092 dags. 9. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR18010054 dags. 26. júní 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Forsætisráðuneytið

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 1/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 21/2024 dags. 17. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-75/2005 dags. 24. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Z-1/2008 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-45/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. U-2/2019 dags. 23. apríl 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. R-57/2021 dags. 1. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-29/2020 dags. 28. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2020 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2021 dags. 22. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2021 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-534/2008 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-73/2015 dags. 3. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-39/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-52/2019 dags. 2. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-459/2021 dags. 23. september 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-88/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-4/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-29/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-28/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2020 dags. 14. júní 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1196/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1110/2006 dags. 2. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2660/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1690/2008 dags. 23. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3851/2009 dags. 3. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-294/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-88/2010 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-905/2010 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1906/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-757/2011 dags. 6. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-12/2011 dags. 7. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1818/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2012 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-235/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-940/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-439/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-14/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1298/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-171/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2213/2020 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2333/2021 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1113/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2393/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2162/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2539/2021 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7571/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1611/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2005 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6278/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4906/2005 dags. 18. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6735/2005 dags. 17. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2005 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6449/2005 dags. 29. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. U-4/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1789/2006 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7380/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2317/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5191/2006 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1134/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5998/2005 dags. 15. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6761/2006 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7106/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5341/2005 dags. 25. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2444/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-745/2007 dags. 20. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1375/2006 dags. 10. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7065/2006 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3900/2006 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2007 dags. 19. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7367/2006 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7710/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6567/2006 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8306/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8305/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7709/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7167/2007 dags. 28. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2397/2008 dags. 15. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6490/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2815/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6726/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1455/2007 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4551/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9627/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5371/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7966/2008 dags. 25. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-978/2009 dags. 28. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-49/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4034/2007 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10758/2008 dags. 1. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7937/2009 dags. 3. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-5/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8656/2009 dags. 22. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11720/2009 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8019/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8018/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8017/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10888/2009 dags. 28. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9489/2009 dags. 18. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9488/2009 dags. 18. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10836/2009 dags. 7. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10867/2009 dags. 8. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2010 dags. 1. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8520/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3064/2010 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5574/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2010 dags. 15. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2152/2010 dags. 31. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6002/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-532/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6883/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5862/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4903/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6727/2010 dags. 21. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2010 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5553/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8988/2008 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6109/2010 dags. 13. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-829/2011 dags. 19. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2152/2010 dags. 22. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5227/2010 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 1. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2396/2005 dags. 9. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-86/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-83/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3946/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4204/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-168/2010 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2013/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1606/2011 dags. 27. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-101/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2005 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4229/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2678/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2732/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-70/2012 dags. 31. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-102/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-455/2011 dags. 13. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1974/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-737/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1188/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6728/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4878/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-450/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3680/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-585/2010 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2938/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-416/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-318/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1047/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-874/2012 dags. 7. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2012 dags. 11. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-149/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2438/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-268/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3427/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-43/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1032/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1817/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2728/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-585/2012 dags. 17. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2302/2012 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4096/2012 dags. 16. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3043/2012 dags. 21. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-179/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2012 dags. 29. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2463/2012 dags. 29. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-663/2013 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3428/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1322/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-563/2012 dags. 8. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-74/2010 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3790/2012 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1985/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2296/2013 dags. 4. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1944/2013 dags. 19. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-55/2013 dags. 26. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3499/2012 dags. 2. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-690/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2014 dags. 22. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3936/2013 dags. 23. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-432/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4433/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5054/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4328/2013 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3373/2013 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2014 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1913/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3361/2014 dags. 5. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3693/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3526/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2025/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4496/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-530/2015 dags. 19. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3796/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2012 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2012 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2013 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5037/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-19/2015 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2015 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-247/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4714/2014 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-915/2015 dags. 23. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2014 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1179/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4849/2014 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-334/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2015 dags. 2. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-299/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1048/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14/2013 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-389/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3924/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2014 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3440/2015 dags. 22. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2014 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2827/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3941/2015 dags. 13. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2012 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-141/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-5/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-142/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-670/2016 dags. 30. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1020/2015 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2014 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2551/2015 dags. 16. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1253/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2012 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3510/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2231/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2016 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2988/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1434/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2459/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3622/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-311/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-495/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-187/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2015 dags. 4. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3331/2016 dags. 5. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-574/2017 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1032/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-20/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-18/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-17/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-16/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-15/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3142/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1619/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3046/2016 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1827/2017 dags. 8. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2113/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-212/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-61/2013 dags. 25. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3765/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4056/2017 dags. 19. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2718/2017 dags. 30. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-413/2018 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2438/2017 dags. 3. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2011 dags. 4. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2189/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2891/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-195/2015 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1267/2017 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3171/2018 dags. 18. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4055/2017 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2014 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-901/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1287/2018 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1512/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1511/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1510/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1509/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1508/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3815/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4339/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1802/2018 dags. 24. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3687/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 6. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-819/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1802/2019 dags. 10. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6371/2019 dags. 16. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6174/2019 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-32/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7537/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2434/2019 dags. 9. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4859/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2019 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3217/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6655/2019 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7132/2019 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3679/2020 dags. 16. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1620/2018 dags. 23. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6958/2019 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1813/2018 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5178/2019 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-464/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2661/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3012/2018 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5061/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2659/2020 dags. 15. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2020 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2191/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5653/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4335/2020 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7171/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3682/2020 dags. 21. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8252/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1926/2020 dags. 20. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2020 dags. 11. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6009/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3883/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-721/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3844/2021 dags. 6. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3542/2021 dags. 14. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4331/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4309/2020 dags. 22. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5130/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4852/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5284/2021 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4922/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5910/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-351/2022 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3167/2022 dags. 6. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3682/2020 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2021 dags. 2. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3189/2020 dags. 8. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1539/2022 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1693/2022 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5914/2021 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2021 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1257/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5787/2022 dags. 12. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2646/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1161/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3962/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3030/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3713/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3711/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3710/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3708/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3707/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3706/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3705/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3703/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3702/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1486/2023 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2498/2023 dags. 14. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3447/2023 dags. 5. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3068/2023 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4044/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4047/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-569/2023 dags. 20. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4075/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1404/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6948/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5804/2023 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6842/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2023 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3070/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2162/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2163/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2120/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2294/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6857/2023 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-778/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6978/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3345/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4085/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4086/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4099/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4098/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-259/2024 dags. 7. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1153/2024 dags. 18. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4824/2024 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-599/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3302/2024 dags. 4. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2341/2024 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1544/2022 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1545/2022 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7748/2023 dags. 13. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6483/2024 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3741/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6387/2024 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2739/2024 dags. 18. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-718/2025 dags. 18. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6749/2024 dags. 29. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7768/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7772/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3268/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-212/2025 dags. 10. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3629/2022 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2041/2025 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-551/2006 dags. 7. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-723/2006 dags. 27. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-2/2010 dags. 13. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-146/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-201/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-24/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-162/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-4/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-2/2016 dags. 2. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-292/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-65/2018 dags. 8. október 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-318/2005 dags. 18. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-116/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-117/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2017 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-76/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2019 dags. 24. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-235/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 45/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121502 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12020271 dags. 6. mars 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12020146 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22080026 dags. 16. janúar 2023[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22050047 dags. 23. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/1995 dags. 6. október 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2005 dags. 31. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2014 dags. 8. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2015 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 90/2024 dags. 28. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1998 dags. 8. apríl 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/2003 dags. 31. mars 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 32/2009 dags. 30. júní 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 72/2017 dags. 13. febrúar 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 89/2017 dags. 7. júní 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2010 dags. 9. júní 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2010 dags. 14. október 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2010 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2017 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2017 (B) dags. 3. september 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2015B dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2015B dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2018 dags. 17. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2022 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2022 dags. 19. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2022 dags. 19. maí 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2023 dags. 9. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 12. júní 2024 (LM)[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 12. júní 2024 (ÍM)[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2024 dags. 31. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2024 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2024 dags. 15. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2015 í máli nr. KNU15010050 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2016 í máli nr. KNU16040015 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2016 í máli nr. KNU16030009 dags. 6. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2017 í máli nr. KNU16110001 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 305/2018 í máli nr. KNU18040023 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2018 í máli nr. KNU18050005 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 317/2018 í máli nr. KNU18050055 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2018 í máli nr. KNU18050005 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2018 í máli nr. KNU18100055 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 561/2018 í máli nr. KNU18100034 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2018 í máli nr. KNU18110017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2019 í málum nr. KNU19030036 o.fl. dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2019 í máli nr. KNU19030014 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2019 í máli nr. KNU19040006 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2019 í máli nr. KNU19050024 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2019 í máli nr. KNU19070007 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2019 í máli nr. KNU19080033 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2020 í máli nr. KNU19120015 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2020 í máli nr. KNU20030001 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2020 í máli nr. KNU20060032 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2020 í máli nr. KNU20060036 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2020 í máli nr. KNU20050036 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2020 í máli nr. KNU20060031 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2020 í máli nr. KNU20060030 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 255/2020 í máli nr. KNU20060034 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 256/2020 í máli nr. KNU20060035 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 254/2020 í máli nr. KNU20060033 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2021 í máli nr. KNU20090027 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2021 í máli nr. KNU20110022 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2021 í máli nr. KNU20110035 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2021 í máli nr. KNU21020048 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2021 í máli nr. KNU21020067 dags. 20. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2021 í máli nr. KNU21030057 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 254/2021 í máli nr. KNU21040045 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2021 í máli nr. KNU21040044 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2021 í máli nr. KNU20110048 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2021 í máli nr. KNU21050042 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2021 í máli nr. KNU21050041 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 436/2021 í máli nr. KNU21070010 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 432/2021 í máli nr. KNU21070041 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 435/2021 í máli nr. KNU21060054 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 563/2021 í máli nr. KNU21100011 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 633/2021 í máli nr. KNU21100059 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 657/2021 í máli nr. KNU21100010 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 632/2021 í máli nr. KNU21100058 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 631/2021 í máli nr. KNU21100057 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 658/2021 í máli nr. KNU21100041 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 654/2021 í máli nr. KNU21100043 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2022 í máli nr. KNU21100077 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2022 í máli nr. KNU21100021 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2022 í máli nr. KNU22020011 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2022 í máli nr. KNU22050038 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2022 í máli nr. KNU22050033 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2022 í málum nr. KNU22110090 o.fl. dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2023 í máli nr. KNU22100008 dags. 10. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2023 í málum nr. KNU22120072 o.fl. dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2023 í máli nr. KNU23010063 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2023 í máli nr. KNU22120023 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2023 í máli nr. KNU23010046 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 479/2023 í máli nr. KNU23060177 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 496/2023 í máli nr. KNU23060186 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 574/2023 í máli nr. KNU23080035 dags. 6. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 677/2023 í máli nr. KNU23080041 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2024 í máli nr. KNU23090100 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2024 í máli nr. KNU23110030 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2024 í málum nr. KNU23100175 o.fl. dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2024 í máli nr. KNU23120011 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2024 í máli nr. KNU23120100 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 621/2024 í máli nr. KNU24010111 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 713/2024 í máli nr. KNU24020030 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 864/2024 í máli nr. KNU24030067 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 821/2024 í máli nr. KNU24020167 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 940/2024 í máli nr. KNU24030082 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1061/2024 í máli nr. KNU24070001 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 851/2024 í máli nr. KNU24020164 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1141/2024 í máli nr. KNU24060008 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1168/2024 í máli nr. KNU24050048 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1155/2024 í máli nr. KNU24060131 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2025 í máli nr. KNU24080170 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2025 í máli nr. KNU24090177 dags. 6. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2025 í máli nr. KNU24090110 dags. 10. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2025 í máli nr. KNU24100149 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2025 í máli nr. KNU24110162 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2025 í máli nr. KNU24110025 dags. 4. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2025 í máli nr. KNU25010074 dags. 23. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2025 í máli nr. KNU24110101 dags. 28. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2025 í máli nr. KNU25030001 dags. 14. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 576/2025 í máli nr. KNU25030002 dags. 14. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2025 í máli nr. KNU25030052 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 874/2025 í máli nr. KNU25040089 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 28/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Landsdómur

Úrskurður Landsdóms dags. 22. mars 2011 í máli nr. 2/2011 (Saksóknari Alþingis gegn forsætisráðuneytinu og Geir Hilmari Haarde)[HTML][PDF]

Úrskurður Landsdóms dags. 3. október 2011 í máli nr. 3/2011 (Alþingi gegn Geir Hilmari Haarde)[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 14/2018 dags. 16. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 207/2018 dags. 8. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 358/2018 dags. 23. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 361/2018 dags. 29. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 619/2018 dags. 14. ágúst 2018 (Aðför heimil)[HTML][PDF]
K og M eignuðust barn eftir skammvinn kynni og höfðu því ekki verið í föstu sambandi og voru ekki í neinum samskiptum á meðan meðgöngu stóð. Stuttu eftir fæðingu fór M fram á DNA-próf til að sannreyna faðernið og sagði K við M að barnið væri hans. Síðan hafi M þá farið að hitta barnið með reglulegu millibili. Síðar óskaði K eftir að barnið færi aftur í mannerfðafræðilega rannsókn, og í blóðrannsókn í það skiptið. Eftir að niðurstöður þeirrar rannsóknar lágu fyrir hitti M barnið sjaldnar en áður.

K tók saman við unnusta sinn og tilraunir M til að fá að heimsækja barnið gengu illa. Þetta ástand varði í rétt yfir ár. M óskaði árið 2012 við sýslumann eftir umgengnissamningi og að komið yrði á reglulegri umgengni. K taldi að barnið sjálft ætti að ráða henni, en það var þá rúmlega ársgamalt. Sýslumaðurinn kvað síðar upp úrskurð með nánara afmörkuðu inntaki. Eftir það hafi samskipti K og M batnað og umgengni hafi farið fram að mestu í samræmi við þann úrskurð þar til K flutti til útlanda með barnið sumarið 2014 en þá féll umgengnin niður að mestu.

K flutti aftur til Íslands en þá hélt umgengnin áfram en ekki í samræmi við úrskurð sýslumanns. K hélt því fram að barnið ætti að ráða því sjálft. Fór þá umgengnin fram með þeim hætti að M sótti það til K þá morgna sem umgengnin fór fram en skilað því til baka á kvöldin.

M fór þá til sýslumanns og krafðist álagningar dagsekta vegna tálmunar K á umgengni hans við barnið. Sýslumaður tók undir þá beiðni og lagði á dagsektir en tók þá fram að K hafði mótmælt því að tálmun hafi átt sér stað og setti á ný fram það sjónarmið að barnið ætti að ráða því hvort umgengnin fari fram eða ekki og hvort það myndi gista hjá M. Þá úrskurðaði hann einnig um umgengnina.

Úrskurður sýslumanns um umgengni og dagsektir var kærður til ráðuneytisins. Ráðuneytið staðfesti dagsektarúrskurðinn óbreyttan en umgengnisúrskurðinn með breytingum. Framkvæmd umgengninnar eftir það gekk alls ekki.

Árið 2018 krafðist M að gert yrði fjárnám hjá K vegna innheimtu dagsektanna, og lauk þeirri gerð með árangurslausu fjárnámi. Stuttu síðar komust K og M að samkomulagi um umgengni og var óskað eftir aðstoð frá sýslumanni til þess. Sáttamaðurinn náði sambandi við M en gekk erfiðlega að ná sambandi við K. K afþakkaði þá frekari aðkomu sýslumanns, og var síðar gefið út vottorð um árangurslausa sáttameðferð.

M krafðist þess að umgengni hans við barn sitt og K yrði komið á með aðför. K var talin hafa með margvíslegum hætti tálmað umgengni M við barn sitt þrátt fyrir að fyrir lægju úrskurðir sýslumanns og dómsmálaráðuneytisins.
Ekkert lá fyrir sem benti til þess að M gæti ekki tekið á móti barninu í umgengni né að umgengnin væri andstæð hagsmunum barnsins eða þörfum þess.

Við meðferð málsins í héraði tilkynnti lögmaður K um að hún og barnið væru flutt til tiltekins lands en ekki um nánari staðsetningu innan þess. K fór því fram á frávísun málsins á grundvelli skorts á lögsögu dómstóla. Hins vegar voru lögð fram gögn um að bæði K og barnið væru í raun og veru búsett á Íslandi. Frávísunarkröfu K var því hafnað.

Þá var talið að K hefði vanrækt tilkynningarskyldu sína um að tilkynna M um lögheimilisflutning barnsins og heldur ekki upplýst hann um meintan dvalarstað þess í útlöndum.

Með hliðsjón af málavöxtum féllst héraðsdómur á kröfu M um að umgengni hans við barnið yrði komið á með aðfarargerð.

Landsréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms með vísan til forsendna hans.
Lrú. 661/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 660/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 662/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 639/2018 dags. 12. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 572/2018 dags. 2. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 573/2018 dags. 3. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 617/2018 dags. 23. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 742/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 794/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 793/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 792/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 791/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 790/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 789/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 154/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 892/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 280/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 347/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrd. 583/2018 dags. 22. febrúar 2019 (Tölvustýrð flökunarvél)[HTML][PDF]

Lrd. 671/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 310/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 901/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 155/2019 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 157/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 122/2019 dags. 15. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 326/2019 dags. 23. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 614/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 413/2019 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 508/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 448/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 537/2019 dags. 10. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 741/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 821/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 847/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 707/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 211/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 749/2019 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 748/2019 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 725/2019 dags. 4. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 934/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 187/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 185/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 5/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 323/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 441/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 335/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 54/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 770/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 101/2020 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 291/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 106/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 386/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 381/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 380/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 379/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 378/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 227/2020 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 368/2020 dags. 15. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 496/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 284/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 465/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 190/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 184/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 63/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 736/2018 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 698/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 741/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 889/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 555/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 618/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 34/2021 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 58/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 57/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 140/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 874/2019 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 104/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 207/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 331/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 349/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 350/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 361/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 363/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 363/2021 dags. 29. júní 2021

Lrú. 509/2021 dags. 12. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrd. 365/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 424/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 449/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 452/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 634/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 707/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 623/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 705/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 612/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 650/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 636/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 772/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 123/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 787/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 742/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 456/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 457/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 455/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 453/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 454/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 753/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 630/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 124/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 376/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 144/2022 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 202/2022 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 214/2022 dags. 7. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 247/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 114/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 297/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 475/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 446/2022 dags. 2. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 475/2022 dags. 5. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 526/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 376/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 378/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 302/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 438/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 405/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 472/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 530/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 514/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 458/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 646/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 459/2021 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 813/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 661/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 793/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 456/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 197/2023 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 207/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 258/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 37/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 374/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 546/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 168/2023 dags. 3. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrd. 154/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 374/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 642/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 902/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 462/2022 dags. 19. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 890/2023 dags. 19. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 45/2024 dags. 23. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 64/2024 dags. 30. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 73/2024 dags. 31. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 864/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 861/2023 dags. 12. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 885/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 49/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 244/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 307/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 52/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 596/2024 dags. 4. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 242/2024 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 721/2024 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 267/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 494/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 584/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 876/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 594/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 793/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 470/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 363/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 785/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 786/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 847/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 535/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 88/2025 dags. 21. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 6/2025 dags. 3. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 75/2025 dags. 4. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 5/2025 dags. 7. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 338/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 192/2025 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 261/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 260/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 253/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 258/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 256/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 259/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 257/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 255/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 254/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 392/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 313/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 136/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 414/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 415/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 835/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 380/2024 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 317/2025 dags. 20. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 120/2025 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 643/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 644/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 646/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 645/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 649/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 647/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 651/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 648/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 650/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 652/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 180/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 604/2025 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 608/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 607/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 241/2025 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 553/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 772/2024 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 911/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 904/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 820/2025 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 826/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 928/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 51/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 847/2024 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2006 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 31. maí 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 4. mars 2022 (Úthlutun byggðakvóta til sveitarfélags.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. ágúst 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 5. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 30. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 17. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 24. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (2))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (3))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (1))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 8. maí 2023 (Úrskurður nr. 5 um ákvörðun Fiskistofu um að taka ekki til viðmiðunar sem mótframlag við úthlutun byggðakvóta afla sem landað var á fiskmarkað)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 17. maí 2024 (Úrskurður nr. 2/2024 um ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 5/2024 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu strandveiðileyfis í eina viku skv. 1. og 2. mgr. 15. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-20/2002 dags. 13. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-17/2003 dags. 29. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-07/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-10/2011 dags. 7. september 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-27/2011 dags. 23. desember 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-32/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-24/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-1/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR16090113 dags. 10. október 2018[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR21080094 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 5/2017 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 4/2002 dags. 24. september 2002[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 5/2002 dags. 24. september 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2004/568[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 9. desember 2002[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2003/422 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2005/59 dags. 16. ágúst 2005[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2005/593 dags. 19. janúar 2006[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2005/517 dags. 27. febrúar 2006[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 22. janúar 2007[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2009/472 dags. 13. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/22 dags. 1. mars 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/707 dags. 19. október 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/488 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2011/223 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/148 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/930 dags. 14. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1262 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/911 dags. 17. desember 2014[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/898 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/266 dags. 23. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1640 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010318 dags. 21. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010563 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021020473 dags. 25. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021030579 dags. 28. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2008 dags. 11. janúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2011 dags. 25. október 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2012 dags. 15. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2012 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2013 dags. 2. júlí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2014 dags. 11. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2015 dags. 2. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2016 dags. 16. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2018 dags. 12. janúar 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2018 dags. 8. maí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2018 dags. 3. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2020 dags. 11. desember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 148/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 330/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 531/1976 (Mismunur kaupverðs og matsverðs stóðhrossa)[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 850/1973[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1099/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 708/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 9/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 11/2008[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060110 dags. 29. desember 2017[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18040030 dags. 15. október 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17080031 dags. 26. júní 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18100069 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070075 dags. 20. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070074 dags. 20. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040543 dags. 24. júlí 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20070003 dags. 8. júní 2021[HTML]

Leiðbeiningar Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20010102 dags. 25. júní 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 2/2007 dags. 2. mars 2007 (Mál nr. 2/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 53/2007 dags. 15. júlí 2008 (Flugmálastjórn Íslands - stjórnvaldsfyrirmæli eða stjornvaldsákvörðun, lögmæti ákvörðunar um bann við flugtökum, lendingum og loftakstri þyrlna: Mál nr. 53/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 39/2008 dags. 16. október 2008 (Reykjavíkurborg - málsmeðferð við ráðningu sviðsstjóra: Mál nr. 39/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2010 dags. 8. október 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2013 dags. 26. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2014 dags. 22. september 2014[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/1994 dags. 8. júní 1994[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 12/1999 dags. 17. desember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 41/2003 dags. 7. nóvember 2003[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 14/2004 dags. 8. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 5/2004 dags. 11. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2007 dags. 26. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 22/2012 dags. 20. janúar 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00070028 dags. 4. september 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02020039 dags. 12. nóvember 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 166/2002 dags. 20. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 214 dags. 20. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 247 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 72 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 80 dags. 15. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 155 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 208 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 7/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 240/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 43/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 64/2010 dags. 23. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 212/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 34/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 38/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 13/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 40/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 26/2011 dags. 8. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 66/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 71/2013 dags. 21. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 50/2014 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2006 dags. 17. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2006 dags. 20. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2007 dags. 10. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2008 dags. 30. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2012 dags. 30. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019-URSK dags. 6. nóvember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 51/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2002 dags. 16. júlí 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2005 dags. 6. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2008 dags. 26. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2021 dags. 8. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 429/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2024 dags. 11. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2024 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 423/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2025 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/1998 í máli nr. 30/1998 dags. 12. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2002 í máli nr. 2/2002 dags. 21. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2003 í máli nr. 65/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2005 í máli nr. 76/2005 dags. 4. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2012 í máli nr. 80/2011 dags. 25. október 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2013 í máli nr. 18/2013 dags. 27. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2014 í máli nr. 47/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2016 í máli nr. 46/2016 dags. 10. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2016 í máli nr. 95/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2016 í máli nr. 96/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2019 í máli nr. 20/2018 dags. 19. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2019 í máli nr. 2/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2019 í máli nr. 8/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2020 í máli nr. 79/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2020 í máli nr. 13/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2022 í málum nr. 122/2021 o.fl. dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2022 í málum nr. 125/2021 o.fl. dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2022 í máli nr. 110/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2024 í máli nr. 3/2024 dags. 6. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-217/2005 dags. 10. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-284/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-286/2008 dags. 19. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-370/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-442/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-479/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-480/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-491/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-500/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-525/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 551/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 587/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 593/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 618/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 671/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 672/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 706/2017 (Lyfjastofnun)
Vikulegir fréttapistlar forstjóra Lyfjastofnunar voru ekki taldir falla undir starfssamband að öðru leyti í skilningi upplýsingalaga.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 706/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 724/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 819/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 815/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 856/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 860/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 885/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 886/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 893/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 897/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 928/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 942/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 963/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1083/2022 dags. 21. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1096/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1106/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1122/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1249/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1283/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1294/2025 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 93/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 187/2012 dags. 8. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2013 dags. 21. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2013 dags. 25. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2014 dags. 4. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2014 dags. 27. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2014 dags. 11. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 92/2014 dags. 5. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2015 dags. 30. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 69/2016 dags. 17. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2017 dags. 7. júlí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2017 dags. 15. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2019 dags. 26. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2021 dags. 21. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2022 dags. 2. júní 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 234/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 243/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 436/2018 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 398/2018 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 404/2018 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 131/2019 dags. 24. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 425/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 385/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 421/2020 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 388/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 313/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 36/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 124/2023 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 259/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 016/2015 dags. 30. september 2015 (Stjórnsýslukæra vegna málsmeðferðar Embættis landlæknis)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 15/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2017 dags. 26. desember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2017 dags. 6. mars 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 328/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 651/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 817/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 818/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 902/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 362/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 297/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 251/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 442/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 269/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 402/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 247/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 548/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 209/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 307/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 344/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 287/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 557/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 612/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 665/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 692/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 359/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 357/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 374/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 145/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 430/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 312/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 384/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 319/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 688/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 305/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 933/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 7/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 241/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 583/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 727/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 427/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 361/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 322/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 498/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 22/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 81/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 242/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 23/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 54/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 144/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 191/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 772/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 315/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 110/1989 dags. 29. september 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 221/1989 dags. 8. janúar 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 172/1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 231/1990 dags. 30. desember 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 547/1992 dags. 27. ágúst 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 481/1991 dags. 1. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 521/1991 dags. 9. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 564/1992 dags. 4. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 472/1991 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 770/1993 dags. 19. júlí 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 734/1992 dags. 1. febrúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 721/1992 dags. 21. mars 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 877/1993 dags. 20. september 1994 (Úrskurður skattstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1000/1994 dags. 16. desember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 967/1993 dags. 29. mars 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1169/1994 dags. 12. maí 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 776/1993 (Niðurlagning stöðu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1142/1994 dags. 10. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1602/1995 dags. 12. júní 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1448/1995 dags. 21. júní 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1725/1996 dags. 20. mars 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1964/1996 dags. 15. ágúst 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2264/1997 dags. 19. febrúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1815/1996 dags. 13. apríl 1998 (Tekjutrygging örorkulífeyrisþega)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1824/1996 dags. 22. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2127/1997 dags. 13. október 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2458/1998 dags. 21. júlí 1999 (Kærunefnd jafnréttismála)[HTML]
Blaðsíðutal riðlaðist þegar ákvörðunin var send með faxi. Þegar þetta uppgötvaðist var sent nýtt fax.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2309/1997 dags. 26. júlí 1999 (Yfirskattanefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2406/1998 dags. 1. september 1999 (Handtaka - Vistun í fangaklefa)[HTML]
Smygl á flösku var ekki talið átt að leiða til vistunar í fangaklefa.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2497/1998 dags. 30. september 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2685/1999 dags. 2. nóvember 1999 (Veiting starfs við Kennaraháskóla Íslands)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2848/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2770/1999 dags. 26. október 2000 (Atvinnuflugmannspróf - Flugskóli Íslands)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2785/1999 dags. 5. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3034/2000 dags. 15. júní 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2896/1999 (Skatteftirlit)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3064/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2938/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3299/2001 dags. 26. nóvember 2001 (Brottvísun útlendinga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2805/1999 (Reglur um afplánun á áfangaheimili Verndar - Þvag- og blóðsýnataka)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3047/2000 dags. 6. febrúar 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3308/2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3163/2001 dags. 15. nóvember 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3545/2002 dags. 24. febrúar 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3432/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3521/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3702/2003 dags. 16. apríl 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3684/2003 dags. 1. júlí 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3878/2003 dags. 12. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3852/2003 (Staða tollstjóra fyrir ríkistollanefnd)[HTML]
Ákvörðun tollstjóra var vísað til ríkistollanefndar með stjórnsýslukæru, og komst hún að niðurstöðu. Aðili máls óskaði eftir því að nefndin endurupptæki málið. Meira en þrír mánuðir voru liðnir og spurði nefndin þá ríkistollstjóra hvort hann legðist gegn endurupptökunni, sem hann gerði. Nefndin taldi því skorta nauðsynlegt samþykki fyrir endurupptöku. UA taldi það ekki heimilt þar sem tollstjórinn gæti ekki talist vera aðili málsins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3786/2003 dags. 30. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3712/2003 dags. 31. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3955/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4064/2004 dags. 3. nóvember 2004 (Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3925/2003 dags. 22. nóvember 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4018/2004 dags. 6. júní 2005 (Lausn opinbers starfsmanns frá störfum vegna sparnaðar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4095/2004 dags. 8. júlí 2005 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML]
Kærunefnd útboðsmála skoðaði við meðferð kærumáls ekki nógu vel reglur stjórnsýslulaga né almennar reglur stjórnsýsluréttar. Umboðsmaður taldi hana hafa átt að gera það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4315/2005 (Breyting á ráðningarkjörum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4163/2004 dags. 24. apríl 2006 (Úthafskarfi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4477/2005 (Byggðakvóti - búseta sjómanna)[HTML]
Ráðherra setti skilyrðið eingöngu gagnvart einu sveitarfélagi en ekki öllum. Umboðsmaður taldi ekki málefnalegt að byggja á því sökum þess.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4839/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4572/2005 dags. 20. desember 2006 (Lausn frá störfum - Hæfi fulltrúa í sveitarstjórn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4586/2005 dags. 28. desember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4579/2005 dags. 29. desember 2006 (Meðaltal heildarlauna foreldris)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4597/2005 dags. 29. desember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4456/2005 (Yfirlæknar á Landsp.)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4964/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4712/2006 (Stimpilgjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4822/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4866/2006 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5161/2007 dags. 29. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5486/2008 (Ríkissaksóknari)[HTML]
Lögreglan hóf rannsókn á máli og felldi það niður, með tilkynningu til brotaþola um það. Hægt var að kæra hana til ríkissaksóknara. Í málinu reyndi á það hvort afhending rökstuðnings fól í sér upphaf nýs kærufrestar. Ríkissaksóknari taldi að kærufresturinn hefði verið liðinn og vísaði kærunni því frá. Umboðsmaður var ósammála því.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5677/2009 (Ráðning upplýsingafulltrúa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5587/2009 (Ríkissaksóknari II)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4920/2007 (Leyfi til þess að fella á í sinn forna farveg - Varnargarður í Hvítá II)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5146/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5379/2008 (Framlenging á úthlutunartímabili aflaheimilda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5481/2008 (Samkeppnismál - Samkeppniseftirlitið)[HTML]
B, fyrir hönd A, leitaði til umboðsmanns varðandi hvort ábendingar hafi borist um meint brot þeirra á samkeppnislögum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5197/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]
Orðalagi var breytt þannig að í stað þess að úthlutað væri til byggðarlags var úthlutað til aðila innan þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5525/2008 dags. 29. september 2010 (Áminning)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5669/2009 (Umsókn um skráningu lögheimilis barns synjað)[HTML]
Aðilar fóru til Bandaríkjanna og ákvað Þjóðskrá að fara inn í tölvukerfið að eigin frumkvæði og breyta lögheimili þeirra. Umboðsmaður taldi að Þjóðskrá hefði borið að birta aðilunum þá ákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6093/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6083/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6673/2011 dags. 31. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6333/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6345/2011 (Landskrá - Breyting á fasteignaskráningu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6367/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6424/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6512/2011 dags. 11. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6767/2011 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6533/2011 (Álag á skrásetningargjald við Háskóla Íslands)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8729/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8678/2015 dags. 23. desember 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9891/2018 dags. 26. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9722/2018 dags. 9. desember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10319/2019 dags. 19. febrúar 2020 (Nafnbirting umsækjenda hjá RÚV)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10037/2019 dags. 14. maí 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10882/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11012/2021 dags. 9. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10943/2020 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10816/2020 dags. 3. júní 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10898/2021 dags. 21. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11086/2021 dags. 21. júní 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F79/2018 dags. 21. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11230/2021 dags. 21. október 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10812/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11367/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11753/2022 dags. 20. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11600/2022 dags. 4. október 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11421/2021 dags. 10. október 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11167/2021 dags. 11. október 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F118/2022 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11410/2021 dags. 21. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11836/2022 dags. 12. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11868/2022 dags. 6. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12062/2023 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11711/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12244/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F116/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12179/2023 dags. 7. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 2/2025 dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13012/2024 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 47/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12962/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 265/2025 dags. 9. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1845-185233
1863-186728, 43
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925-19291065, 1322
1933-1934 - Registur70, 106
1933-1934318, 616, 618, 1014
1936 - Registur22, 48, 61
1936487
1939 - Registur114
1939276, 390
1940 - Registur156
1940457
1941283
1942 - Registur20
194218-19, 59-60, 62, 144
1943 - Registur22, 135
1943209-210
1946488
194953, 218
1950156
1952446
195311, 158, 207
1953 - Registur46, 100, 148
1955661
195696, 102, 781
1961723
1962403, 905, 912
1965 - Registur107
1966532-533
1967313
1968120-121, 1258
1969275
1970384, 901
1972436, 515
1973 - Registur102, 140
1973226
1974459, 540, 657
1975 - Registur109, 121, 126
1975577, 738
1976585, 592
1978780
1979222, 632, 1335
198019
1981552-553, 1212
1982545
1983 - Registur162, 236
19831767, 2144
1984682
19851027, 1173
1986 - Registur99
19861061
1987 - Registur128
1987647, 1049, 1062, 1121, 1537, 1748
1988 - Registur86
1988154, 263, 481, 511, 567, 743
19891484, 1648
1990467, 669, 1160, 1676
1991142, 963, 1056, 2082
1992518, 938, 1579, 2222
199380, 263, 294
1994 - Registur262
1994771, 1690, 1723, 1882, 2027, 2055
1995 - Registur346
1995181-182, 2508
1996 - Registur266, 337, 386
199674, 196, 1667, 1730, 1732-1733, 2635-2636, 2651-2652, 3131, 4026, 4255
1997 - Registur199
199736, 38, 87, 99, 107, 117, 139, 360-361, 371, 1076, 1961, 2185, 2789, 3245, 3290, 3403
1998 - Registur297
1998146, 348, 1105-1106, 1667, 1861, 2000, 2208, 2330, 2613, 2768, 3263, 3284, 3378, 3806, 4573
19995, 165, 415, 806, 1181, 1911, 1914, 1935, 2631, 2767, 2770, 2775, 2995, 3088, 3450-3451, 4326
2000447, 450, 468, 472, 549, 1541, 1675-1676, 1898, 2155-2156, 3042, 3050, 3130, 3912
20024046, 4183, 4185, 4367
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1939-194220
1939-1942185
1961-1965166
1966-1970125
1976-1983105, 112, 115, 120, 240
1984-1992388
1993-1996107, 308, 315, 319, 325, 330, 335, 409
1997-2000260, 371, 430, 531
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1929B261
1930B255
1931B230
1936B406
1939A147
1940A293
1940B219, 222
1941A38
1941B53
1945B113, 228
1947A215, 233-234
1947B420
1951B26
1952A172
1954A113
1954B176
1955B271, 304, 315
1956B24
1957B118
1958A62, 64, 68
1959A158-160
1960B143
1963B183
1964A87
1964B131
1965B91, 100, 128, 131, 460, 538
1967B82-83, 271, 408
1968A86, 88, 92, 105
1968B5
1968C76
1969A308
1970A333-334, 349
1970B2, 429
1970C72
1971B39
1972A88-89
1973A5
1973C48
1974B433, 631-632
1975A13
1975B1129
1975C106
1976C128
1977B552, 768
1978A78, 169
1979B883, 910
1979C94
1981A132
1981B893, 1066, 1068
1982A35
1982B41, 263, 991
1983B14, 398, 423, 467, 1395, 1445
1983C11, 102
1984B353, 819, 831
1984C11
1985A132
1985B202, 336, 691, 699, 707, 714, 720, 727, 734, 741, 748, 932, 943, 967
1986A146
1986B175, 254, 262, 336, 511, 574, 581, 888
1987A112, 123, 130, 135, 688
1987B144, 360, 389, 984, 1034, 1266
1987C259
1988A145, 247
1988B697, 1142, 1150, 1299
1989A446, 460
1989B56, 141, 150, 214, 285, 478, 485, 757, 875, 982, 1064-1065
1990B132, 155, 165, 197, 252, 255, 365, 393, 670, 704, 1351
1991A52, 181, 483, 501
1991B196-197, 867
1992B98, 178, 276, 774, 894-895, 913
1993A134
1993B361, 369-370, 467, 705-706, 1110, 1176
1994A84, 92, 425
1994B865, 1037, 1045, 1050, 1063, 1073, 1083-1089, 1091, 1095-1098, 1107, 1215, 1403, 1405, 1419, 1544-1552, 1598-1604, 1606-1608, 1610, 1649
1995A32, 641, 759
1995B187, 771, 1019, 1396, 1449, 1451, 1461, 1676, 1678, 1720
1995C907, 915, 935, 950
1996A201, 217, 285, 397
1996B100, 163, 172, 199, 821, 909-919, 921, 946, 971, 996
1996C2
1997A102, 227, 230
1997B94, 443, 588, 678, 685, 1434, 1636
1998A233, 235, 237
1998B105, 225, 704, 895, 899, 905, 1047, 1366
1999A121
1999B777
2000A92, 107, 125
2000B355, 840, 1059, 1141, 1340, 1343, 1375, 1537-1540, 1542, 1555, 1637, 2793
2000C224
2001B1343, 1442, 1446-1447, 1454, 1513, 1557, 1751, 2124, 2127, 2137, 2139, 2141, 2167, 2226, 2300, 2442, 2454, 2585, 2601
2002A256
2002B256, 551, 768, 1171, 1700, 1751, 1888, 2181, 2184, 2381
2002C362
2003A48, 154, 237, 380
2003B83-84, 95, 197, 871, 1154, 1177, 1179, 1182, 1461, 1474, 1591, 2066, 2070, 2441, 2456, 2576, 2667, 2755, 2844, 2945, 2947
2004A28, 219
2004B508, 835, 854, 950, 969, 1061, 1072, 1377, 1503, 1559, 1795, 2163, 2170, 2202, 2287, 2370, 2628
2005A129, 468
2005B38, 382, 440, 442, 480, 722, 770, 828-829, 1048, 1081, 1166, 1228, 1523, 1686, 2820, 2825
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1929BAugl nr. 82/1929 - Auglýsing um staðfestingu stjórnarráðsins á lögreglusamþykkt fyrir Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1930BAugl nr. 103/1930 - Auglýsing um staðfestingu stjórnarráðsins á lögreglusamþykkt fyrir Neskaupstað í Norðfirði[PDF prentútgáfa]
1931BAugl nr. 86/1931 - Auglýsing um staðfestingu stjórnarráðsins á lögreglusamþykkt fyrir Húsavíkurkauptún í Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 133/1936 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1939AAugl nr. 62/1939 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 110/1940 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 122/1940 - Reglugerð um tollmeðferð aðfluttra vara[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 24/1941 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 71/1945 - Viðauki við heilbrigðissamþykkt fyrir Siglufjarðarkaupstað, nr. 83 24. sept. 1929[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1945 - Reglugerð um rekstur radíóstöðva[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 67/1947 - Lög um eignakönnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1947 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 190/1947 - Reglugerð um eignakönnun samkvæmt lögum nr. 67 1947[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 21/1951 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Guðfinnu Einarsdóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 1. febr. 1951[PDF prentútgáfa]
1952AAugl nr. 85/1952 - Auglýsing um gildistöku alþjóðasamnings um öryggi mannslífa á hafinu[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 38/1954 - Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1954BAugl nr. 87/1954 - Reglugerð um orlof og veikindaforföll starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 147/1955 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 16/1956 - Reglugerð um almenningsbókasöfn[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 41/1957 - Reglugerð um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 26/1958 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 50/1959 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 57/1960 - Reglugerð um ökukennslu, próf ökumanna o. fl.[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 74/1963 - Auglýsing um laun ríkisstarfsmanna, reglur um vinnutíma, yfirvinnugreiðslur o. fl. samkvæmt dómi Kjaradóms 3. júlí 1963[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 34/1964 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 51/1964 - Reglugerð um gerð og búnað ökutækja o. fl.[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 39/1965 - Byggingarsamþykkt Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1965 - Reglur um breytingu á reglum nr. 11 20. janúar 1953, um eftirlit með skipum og öryggi þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 216/1965 - Auglýsing um laun ríkisstarfsmanna, reglur um vinnutíma, yfirvinnugreiðslur o. fl. samkvæmt dómi Kjaradóms 30. nóvember 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/1965 - Reglugerð um veitingu lögreglustarfs, lögregluskóla o. fl.[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 23/1967 - Auglýsing um fyrirmynd að byggingasamþykkt fyrir skipulagsskylda staði utan Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1967 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1967 - Auglýsing um laun ríkisstarfsmanna, reglur um vinnutíma, yfirvinnugreiðslur o. fl. fyrir árin 1968 og 1969 samkvæmt dómi Kjaradóms 30. nóvember 1967[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 40/1968 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1968 - Lög um vörumerki[PDF prentútgáfa]
1968CAugl nr. 8/1968 - Auglýsing um aðild að Hinu almenna samkomulagi um tolla og viðskipti (GATT) og Genfar-bókun[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 63/1969 - Lög um verzlun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um verslun með áfengi og tóbak
1970AAugl nr. 52/1970 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1970 - Lög um breyting á umferðarlögum, nr. 40 23. apríl 1968[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 1/1970 - Auglýsing um EFTA-tollmeðferð[PDF prentútgáfa]
1970CAugl nr. 7/1970 - Auglýsing um aðild Íslands að Fríverzlunarsamtökum Evrópu (EFTA)[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 12/1971 - Reglugerð um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 60/1972 - Lög um stofnun og slit hjúskapar[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 2/1973 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands, nr. 76/1958, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1973CAugl nr. 2/1973 - Auglýsing um samning milli Íslands og Efnahagsbandalags Evrópu[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 270/1974 - Reglugerð um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 7/1975 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 554/1975 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
1975CAugl nr. 6/1975 - Auglýsing um fullgildingu samþykktar um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972[PDF prentútgáfa]
1976CAugl nr. 15/1976 - Auglýsing um Norðurlandasamning um reglur varðandi viðurkenningu á rétthæfingarskeiði m. m., vegna réttar til dagpeninga fyrir þá, sem tryggðir eru gegn atvinnuleysi[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 451/1977 - Reglugerð um Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 39/1978 - Þinglýsingalög[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 458/1979 - Reglugerð um Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1979 - Reglugerð fyrir Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
1979CAugl nr. 13/1979 - Auglýsing um aðild að samningi milli EFTA-landanna og Spánar og samningi um gildi samningsins milli EFTA-landanna og Spánar gagnvart furstadæminu Liechtenstein[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 63/1981 - Lög um kerfisbundna skráningu á upplýsingum, er varða einkamálefni[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 558/1981 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 660/1981 - Reglugerð um veitingu lögreglustarfs, lögregluskóla o. fl.[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 26/1982 - Lög um atvinnuréttindi útlendinga[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 555/1982 - Lögreglusamþykkt fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 8/1983 - Reglugerð fyrir Rafveitu Vatnsleysustrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 261/1983 - Reglugerð um fæðingarorlof[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1983 - Reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 283/1983 - Reglugerð fyrir Hjúkrunarskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 787/1983 - Reglugerð um ökukennslu, próf ökumanna o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 813/1983 - Lögreglusamþykkt fyrir Ólafsvíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
1983CAugl nr. 4/1983 - Auglýsing um breytingar á alþjóðareglum til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1983 - Auglýsing um alþjóðasamning um öryggi mannslífa á hafinu, 1974 og bókun við hann 1978[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 238/1984 - Reglugerð um ábyrgðartryggingar ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 503/1984 - Lögreglusamþykkt fyrir Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/1984 - Lögreglusamþykkt fyrir Austur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
1984CAugl nr. 8/1984 - Auglýsing um Evrópusamning um framsal sakamanna[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 39/1985 - Lög um kerfisbundna skráningu á upplýsingum er varða einkamálefni[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 93/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Reykjavíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/1985 - Lögreglusamþykkt fyrir Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Sandgerðishöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Vestmannaeyjahöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Eskifjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 379/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Neskaupstaðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 380/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Seyðisfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 381/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Kópaskershöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 382/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Dalvíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Skagastrandarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Reyðarfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 480/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 489/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Bolungarvík[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 56/1986 - Lög um breyting á lögum nr. 7 26. febrúar 1975, um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 100/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Sauðárkrókshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Reykjavíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Patrekshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Stykkishólm[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Breiðdalsvíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Þórshafnarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Húsavíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 50/1987 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1987 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum, þar með talin breyting samkvæmt lögum nr. 49/1987 sem taka eiga gildi 1. janúar 1988[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 98/1987 - Hafnarreglugerð fyrir Akureyrarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1987 - Hafnarreglugerð fyrir Brjánslæk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1987 - Hafnarreglugerð fyrir Stöðvarfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 519/1987 - Reglugerð um próf til að öðlast löggildingu til fasteigna- og skipasölu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 546/1987 - Reglugerð um fæðingarorlof samkvæmt lögum nr. 59 frá 31. mars 1987 um breyting á lögum um almannatryggingar nr. 67/1971 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 636/1987 - Auglýsing um breytingu á flugreglum, sbr. auglýsingu nr. 99 10. febrúar 1987[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 24/1987 - Auglýsing um samning um sameiginlegar umflutningsreglur[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 56/1988 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 60/1984, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1988 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 307/1988 - Reglugerð um ábyrgðartryggingu ökutækja o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 438/1988 - Reglugerð fyrir Akraneshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/1988 - Reglugerð fyrir Hvammstangahöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/1988 - Reglugerð um skráningu ökutækja[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 90/1989 - Lög um aðför[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1989 - Lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um framkvæmdarvald ríkisins í héraði
1989BAugl nr. 56/1989 - Hafnarreglugerð fyrir Ísafjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1989 - Bráðabirgðareglugerð fyrir Selfossveitur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1989 - Reglur um garðsláttuvélar og einöxla garðyrkjuvélar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1989 - Hafnarreglugerð fyrir Tálknafjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1989 - Auglýsing um umferð á Ísafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1989 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir, nr. 477 27. október 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 384/1989 - Reglugerð um breytingu á byggingarreglugerð nr. 292, 16. maí 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1989 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1989 - Hafnarreglugerð fyrir Garðabæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 530/1989 - Reglugerð um frádrátt virðisaukaskatts[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 89/1990 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1990 - Hafnarreglugerð fyrir Þorlákshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1990 - Reglugerð um löggiltar iðngreinar, námssamninga, sveinspróf og meistararéttindi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1990 - Reglugerð um bréfaskipti, símtöl og heimsóknir til afplánunarfanga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1990 - Reglugerð um póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 241/1990 - Reglugerð um bæjarveitur Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 246/1990 - Hafnarreglugerð fyrir Grindavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/1990 - Reglugerð um Selfossveitur[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1991 - Lög um nauðungarsölu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1991 - Lög um meðferð einkamála[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 81/1991 - Reglugerð um innskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1991 - Hafnarreglugerð fyrir Búðardalshöfn[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 39/1992 - Reglur um greiðslu ferðakostnaðar vegna ferðalaga á vegum ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1992 - Reglugerð fyrir Rafmagnsveitur ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/1992 - Auglýsing um umferð í Hveragerði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/1992 - Reglugerð fyrir Veitustofnanir Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 31/1993 - Hjúskaparlög[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 189/1993 - Auglýsing um umferð á Ísafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1993 - Reglugerð um innskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 240/1993 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr.102/1990 um löggiltar iðngreinar, námssamninga, sveinspróf og meistararéttindi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/1993 - Auglýsing um umferð á Þórshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 537/1993 - Reglugerð um efni og hluti sem er ætlað að snerta matvæli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 556/1993 - Reglugerð um lögmæltar ökutækjatryggingar[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 36/1994 - Húsaleigulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Lög um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 276/1994 - Reglugerð um Veitustofnanir Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 326/1994 - Reglur um takmörkun hávaða frá vökva- og víragröfum, jarðýtum, hjóla- og beltaskóflum og traktorsgröfum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 327/1994 - Reglur um leyfilegt hljóðaflsstig garðsláttuvéla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 328/1994 - Reglur um leyfilegt hljóðaflsstig vélknúinna handverkfæra fyrir múrbrot og fleygun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1994 - Reglur um aðferð við að ákvarða hávaða sem berst í lofti við notkun véla utanhúss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 386/1994 - Auglýsing um umferð á Blönduósi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 446/1994 - Reglugerð um sérfæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/1994 - Auglýsing um grundvöll reikningsskila[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 496/1994 - Reglur um vélar og búnað á byggingarsvæðum (sameiginleg ákvæði)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 503/1994 - Reglur um lyfti- og flutningabúnað (sameiginleg ákvæði)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/1994 - Reglugerð um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1995 - Lög um matvæli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1995 - Lög um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 81/1995 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 319/1995 - Reglugerð um neysluvatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 415/1995 - Auglýsing um umferð í Hornafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 560/1995 - Reglugerð um löggiltar iðngreinar, námssamninga, sveinspróf og meistararéttindi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/1995 - Reglur um vélar og tæknilegan búnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 647/1995 - Reglugerð fyrir Orkuveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 665/1995 - Reglugerð fyrir Akranesveitu[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 70/1996 - Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1996 - Lög um réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 97/1987, um vörugjald, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1996 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 98/1993, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 68/1996 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1996 - Reglur um úðabrúsa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1996 - Reglur um einföld þrýstihylki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1996 - Reglur um tæki sem brenna gasi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 356/1996 - Reglugerð um vörugjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1996 - Reglur um þrýstihylki (sameiginleg ákvæði)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 380/1996 - Reglur um saumlaus gashylki úr stáli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 382/1996 - Reglur um samsoðin gashylki úr hreinu stáli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1996 - Reglur um saumlaus gashylki úr hreinu áli og álblöndu[PDF prentútgáfa]
1996CAugl nr. 1/1996 - Auglýsing um samning í formi bréfaskipta milli Evrópubandalagsins og Íslands um tilteknar landbúnaðarafurðir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 45/1997 - Lög um vörumerki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1997 - Lög um réttindi sjúklinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1997 - Lög um samningsveð[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 78/1997 - Reglugerð um skráningu ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1997 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 305/1997 - Reglugerð um veitingu lækningaleyfa og sérfræðileyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 335/1997 - Hafnarreglugerð fyrir Dalabyggð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1997 - Hafnarreglugerð fyrir Vesturbyggð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 632/1997 - Auglýsing um skráningu einingartölu vara í aðflutnings- og útflutningsskýrslu[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 60/1998 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 53/1998 - Reglugerð um flutning á hættulegum farmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1998 - Reglur um takmörkun hávaða frá vökva- og víragröfum, jarðýtum, hjóla- og beltaskóflum og traktorsgröfum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1998 - Reglugerð um flutning á hættulegum farmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 280/1998 - Reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1998 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnasamlag Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 44/1999 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 274/1999 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 43/2000 - Lög um lagaskil á sviði samningaréttar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/2000 - Lög um lausafjárkaup[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 129/2000 - Lögreglusamþykkt fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/2000 - Hafnarreglugerð fyrir hafnir Fjarðabyggðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/2000 - Reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 570/2000 - Reglugerð um fólkslyftur og fólks- og vörulyftur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 571/2000 - Reglur um þrýstibúnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/2000 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 976/2000 - Reglugerð fyrir Akranesveitu[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 12/2000 - Auglýsing um Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 536/2001 - Reglugerð um neysluvatn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 575/2001 - Reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/2001 - Reglugerð um vaktstöður um borð í íslenskum farþegaskipum og flutningaskipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 612/2001 - Reglugerð um próf til að öðlast löggildingu til fasteigna-, fyrirtækja- og skipasölu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 666/2001 - Reglugerð um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 761/2001 - Reglur um vélar og tæknilegan búnað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 762/2001 - Reglur um færanlegan þrýstibúnað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 765/2001 - Reglur um verndun starfsmanna gegn hættu á heilsutjóni af völdum efnafræðilegra skaðvalda á vinnustöðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 780/2001 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 781/2001 - Reglugerð um útleigu loftfara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 782/2001 - Reglugerð um flug- og vinnutímamörk og hvíldartíma flugáhafna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 96/2002 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 98/2002 - Reglur um verndun starfsmanna gegn hættu á heilsutjóni af völdum efna sem geta valdið krabbameini eða stökkbreytingu á vinnustöðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 218/2002 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/2002 - Reglugerð um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/2002 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (III)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 638/2002 - Reglur um breytingu (11) á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 458/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 668/2002 - Reglugerð um togbrautarbúnað til fólksflutninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 757/2002 - Reglugerð um sérfæði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 904/2002 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um ríkisaðstoð (I)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 952/2002 - Reglur um framhaldsnám við heimspekideild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 27/2003 - Lög um breyting á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/2003 - Lög um neytendakaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/2003 - Lög um breytingu á lögum nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
2003BAugl nr. 53/2003 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/2003 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/2003 - Reglur um hávaðamengun í umhverfinu af völdum tækjabúnaðar til notkunar utanhúss[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 328/2003 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 341/2003 - Reglugerð um fólkslyftur og fólks- og vörulyftur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/2003 - Reglugerð um styrki Tryggingastofnunar ríkisins vegna hjálpartækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 502/2003 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 661/2003 - Reglugerð um gildistöku tiltekinnar gerðar Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 662/2003 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 790/2003 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, stofngjald vatnsveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 799/2003 - Reglur um breytingu (17) á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 458/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 846/2003 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópusambandsins um bragðefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 884/2003 - Reglugerð um merkingu matvæla sem innihalda kínín og matvæla sem innihalda koffín[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 939/2003 - Reglugerð um útreikning, endurreikning og uppgjör tekjutengdra bóta og vistunarframlags frá Tryggingastofnun ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 981/2003 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1041/2003 - Reglur um meistaranám við Háskóla Íslands í upplýsingatækni á heilbrigðissviði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 20/2004 - Lög um breyting á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002, með síðari breytingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 134 22. desember 1995, um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 138/2004 - Auglýsing um breytingu á almennum hluta aðalnámskrár framhaldsskóla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 326/2004 - Reglugerð um hafnamál[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 340/2004 - Auglýsing um takmörkun á innflutningi á sterkum chílepipar og afurðum úr honum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 349/2004 - Reglugerð um sprengifimt andrúmsloft á vinnustöðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 362/2004 - Reglur um breytingu (18) á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 458/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 411/2004 - Reglugerð um ýmis aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 553/2004 - Reglugerð um verndun starfsmanna gegn hættu á heilsutjóni af völdum efna á vinnustöðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/2004 - Auglýsing um skráningu magntölu vara í aðflutnings- og útflutningsskýrslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/2004 - Reglugerð um fæðubótarefni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 698/2004 - Reglur um tilkynningarskylda og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 835/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um ríkisaðstoð (III)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 892/2004 - Reglugerð um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 921/2004 - Reglugerð um efni og hluti úr sellulósafilmu sem er ætlað að snerta matvæli[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 951/2004 - Reglur um breytingu (20) á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 458/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1030/2004 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 46/2005 - Lög um fjárhagslegar tryggingarráðstafanir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 31/2005 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, stofngjald vatnsveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 283/2005 - Reglugerð um litun á gas- og dísilolíu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/2005 - Reglur um meistaranám við Háskóla Íslands í umhverfis- og auðlindafræðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 331/2005 - Reglugerð um kjöt og kjötvörur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/2005 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 443/2005 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 462/2000 um markaðsleyfi sérlyfja, merkingar þeirra og fylgiseðla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 448/2005 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði eldisdýra og afurðum þeirra í viðskiptum innan EES-svæðisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 503/2005 - Reglugerð um merkingu matvæla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 508/2005 - Reglugerð um gildistöku tiltekinnar gerðar Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 532/2005 - Reglur um breytingu (23) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 571/2005 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna landbúnaðarframleiðslu og merkingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 573/2005 - Reglur um inntökuskilyrði í Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 681/2005 - Reglugerð um gildistöku tiltekinnar gerðar Evrópusambandsins um merkingu matvæla og innihaldsefna matvæla með viðbættum jurtasterólum, jurtasterólestrum, jurtastanólum og/eða jurtastanólestrum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 779/2005 - Auglýsing um tímabundna takmörkun á innflutningi á tilteknu fersku og frosnu grænmeti sem er upprunnið í Thailandi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1236/2005 - Reglur um erlenda lektora og sérfræðinga við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1239/2005 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, stofngjald vatnsveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 10/2006 - Lög um breytingu á lögum um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972, nr. 7/1975, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2006 - Lög um faggildingu o. fl.[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 11/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (VIII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 276/2006 - Reglur um breytingu (27) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 367/2006 - Reglugerð um notkun tækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2006 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 594/2006 - Reglur um meistara- og doktorsnám í lýðheilsufræðum við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2006 - Reglur um starfsskyldur kennara og sérfræðinga við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 599/2004 um að samþykkja samræmda fyrirmynd að vottorði og skoðunarskýrslu í tengslum við viðskipti innan Bandalagsins/Sambandsins með dýr og afurðir úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 741/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 599/2004 um að samþykkja samræmda fyrirmynd að vottorði og skoðunarskýrslu í tengslum við viðskipti innan Bandalagsins með dýr og afurðir úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 921/2006 - Reglugerð um varnir gegn álagi vegna hávaða á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 922/2006 - Reglugerð um varnir gegn álagi vegna vélræns titrings á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 929/2006 - Reglugerð um ökuferilsskrá og punktakerfi vegna umferðarlagabrota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2006 - Reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2006 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2006 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, stofngjald vatnsveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 112/2007 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Alcan Holdings Switzerland Ltd. um álbræðslu við Straumsvík[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 160/2007 - Reglugerð um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 237/2007 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 338/2007 - Reglur um breytingu (30) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 344/2007 - Reglur um nám til M.S.-prófs í lyfjafræði við lyfjafræðideild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2007 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 939/2003 um útreikning, endurreikning og uppgjör tekjutengdra bóta og vistunarframlags frá Tryggingastofnun ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1013/2007 - Reglur um opinbera fjárfestingaráðgjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2007 - Reglugerð um för yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1226/2007 - Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2007 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1289/2007 - Reglugerð um gildistöku tiltekinnar gerðar Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2007 - Reglugerð um gildistöku tiltekinnar gerðar Evrópusambandsins um aðskotaefni í matvælum[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 11/2008 - Lög um sértryggð skuldabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2008 - Varnarmálalög[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 398/2008 - Reglugerð um gildistöku tiltekinnar gerðar Evrópusambandsins um efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 608/2008 - Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2008 - Reglur um verðmerkingar og aðrar verðupplýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 731/2008 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2008 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1138/2008 - Reglugerð um styrki vegna hjálpartækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1204/2008 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 44/2009 - Lög um breyting á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 34/2009 - Reglugerð um efni og hluti úr sellulósafilmu sem er ætlað að snerta matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 929/2006 um ökuferlisskrá og punktakerfi vegna umferðarlagabrota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 192/2009 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 285/2002, um aukefni í matvælum með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 236/2009 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við kaup á lyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 319/2009 - Reglur um inntökuskilyrði í grunnnám við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2009 - Auglýsing (X) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 569/2009 - Reglur fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 598/2009 - Reglugerð um útreikning, endurreikning og uppgjör tekjutengdra bóta og vistunarframlags[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 604/2009 - Reglugerð um sektir og önnur viðurlög ákvörðuð af tollstjóra vegna brots á tollalögum nr. 88/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 671/2009 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2009 - Hafnarreglugerð fyrir Faxaflóahafnir sf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 894/2009 - Reglugerð um framkvæmd alþjóðlegrar þróunarsamvinnu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2009 - Reglur um meistaranám við Háskóla Íslands í talmeinafræði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1005/2009 - Reglugerð um vélar og tæknilegan búnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1078/2009 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 12/2010 - Lög um handtöku og afhendingu manna milli Norðurlandanna vegna refsiverðra verknaða (norræn handtökuskipun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2010 - Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 14/2010 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2073/2005 um örverufræðilegar viðmiðanir fyrir matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2010 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við kaup á lyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2010 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 263/2010 - Reglur um framgang og ótímabundna ráðningu akademískra starfsmanna við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 403/2010 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við kaup á lyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 484/2010 - Reglur um þverfaglegt meistaranám við Háskóla Íslands í skattarétti og reikningsskilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2010 - Reglugerð um flugreglur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2010 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 934/2010 - Reglugerð um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2010 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2010 - Reglugerð um flutning á hættulegum farmi á landi[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 86/2011 - Lög um verslun með áfengi og tóbak[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 165/2011 - Reglugerð um varnir gegn álagi vegna tilbúinnar ljósgeislunar á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 213/2011 - Reglur um meistara- og doktorsnám í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 214/2011 - Reglur um meistara- og doktorsnám við Háskóla Íslands í umhverfis- og auðlindafræðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 536/2011 - Reglur um verðmerkingar og einingarverð við sölu á vörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 537/2011 - Reglur um verðupplýsingar við sölu á þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 643/2011 - Reglur um meistaranám við félagsvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1043/2011 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði eldisdýra og dýraafurðum í viðskiptum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2011 - Reglugerð um eftirlit með innflutningi á dýraafurðum frá ríkjum utan EES[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2011 - Reglur um breytingu á reglum nr. 263/2010 um framgang og ótímabundna ráðningu akademískra starfsmanna við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1169/2011 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 333/2011 um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1175/2011 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 70/2012 - Lög um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 260/2012 - Reglugerð um úðabrúsa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2012 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 285/2002, um aukefni í matvælum með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2012 - Reglugerð um kröfur um heilbrigði dýra og manna vegna viðskipta með afurðir innan Evrópska efnahagssvæðisins og innflutning afurða frá ríkjum utan svæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 747/2012 - Reglur um framgang akademískra starfsmanna við Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 868/2012 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts til Landhelgisgæslu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2012 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1117/2012 - Auglýsing um samþykki starfsreglna endurskoðendaráðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2012 - Reglugerð um Orkuveitu Húsavíkur ohf[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 60/2013 - Lög um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 218/2013 - Reglugerð um færanlegan þrýstibúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 617/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (III)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 724/2013 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 608/2008 um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1155/2013 - Reglugerð um styrki vegna hjálpartækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2013 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 140/2014 - Reglur um meistaranám við heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2014 - Reglugerð um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 438/2014 - Reglugerð um breytingu á hafnarreglugerð nr. 290/2005 fyrir Þorlákshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 816/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 929/2006 um ökuferilsskrá og punktakerfi vegna umferðarlagabrota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 907/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2014 - Reglugerð um vernd starfsmanna gegn áverkum af völdum beittra og oddhvassra áhalda við veitingu heilbrigðisþjónustu, þar á meðal á sjúkrahúsum[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 49/2015 - Lög um breytingu á siglingalögum, nr. 34/1985, með síðari breytingum (ábyrgð farsala o.fl., EES-innleiðing)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2015 - Lög um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013, með síðari breytingum (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 151/2015 - Reglugerð um vélknúin leiktæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 482/2015 - Reglur um breytingu á reglum nr. 263/2010 um framgang og ótímabundna ráðningu akademískra starfsmanna við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1144/2015 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2015 - Reglur um doktorsnám og doktorspróf við hugvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
2015CAugl nr. 4/2015 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 16/2016 - Lög um neytendasamninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2016 - Lög um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994, með síðari breytingum (réttarstaða leigjanda og leigusala)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 856/2016 - Reglugerð um lítil matvælafyrirtæki og hefðbundin matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2016 - Reglugerð um lyftur og öryggisíhluti fyrir lyftur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2016 - Reglur um framgang og ótímabundna ráðningu akademískra starfsmanna við Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1256/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1005/2009, um vélar og tæknilegan búnað[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 181/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1005/2009, um vélar og tæknilegan búnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 314/2017 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2017 - Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2017 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2017 - Reglugerð um heilbrigðisreglur að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2017 - Reglugerð um för yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2017 - Reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1022/2017 - Reglugerð um þrýstibúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1051/2017 - Reglugerð um varnir gegn skaðlegum áhrifum rafsegulsviðs á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 225/2018 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2018 - Lögreglusamþykkt fyrir Skútustaðahrepp[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 288/2018 - Reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 446/2018 - Reglur um breytingu á reglum nr. 643/2011 um meistaranám við félagsvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 928/2018 - Reglur um starfsskyldur kennara við Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2018 - Reglur um meistara- og doktorsnám í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2018 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 50/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna réttar barna sem aðstandenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2019 - Umferðarlög[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 426/2019 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2019 - Reglur um starfskjör forstöðumanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2019 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2019 - Reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2019 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1338/2019 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
2019CAugl nr. 2/2019 - Auglýsing um samning milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs um málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 60/2020 - Lög um Menntasjóð námsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2020 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (skuldbindingar og losunarheimildir)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 110/2020 - Auglýsing um friðlýsingu svæðis í Þjórsárdal[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 172/2020 - Reglur um meistaranám í iðnaðarlíftækni við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2020 - Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 304/2020 - Reglur um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/466 um tímabundnar ráðstafanir til að halda í skefjum áhættu fyrir heilbrigði manna og dýra og plöntuheilbrigði og velferð dýra við tiltekna alvarlega röskun á eftirlitskerfum aðildarríkjanna vegna kórónaveirufaraldursins (COVID-19)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2020 - Reglugerð um verndun starfsmanna á vinnustöðum gegn hættu á heilsutjóni af völdum efna sem geta valdið krabbameini eða stökkbreytingu í kímfrumum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2020 - Auglýsing um birtingu á reglum frá 14. febrúar 2013 um ráðgjöf og sáttameðferð samkvæmt barnalögum nr. 76/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 783/2020 - Reglur um breytingu á reglum um framgang og ótímabundna ráðningu akademískra starfsmanna við Háskólann á Akureyri, nr. 1010/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2020 - Reglur um breytingu á reglum fyrir Háskólann á Akureyri, nr. 387/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 822/2020 - Auglýsing um landslagsverndarsvæði í Kerlingarfjöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2020 - Reglur um framgang akademísks starfsfólks við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1301/2020 - Reglur um ótímabundna ráðningu akademísks starfsfólks við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1350/2020 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1440/2020 - Reglugerð um skrár yfir samsettar afurðir sem skulu sæta eftirliti á landamæraeftirlitsstöðvum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1580/2020 - Reglur um meistaranám við Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
2020CAugl nr. 2/2020 - Auglýsing um samning um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 51/2021 - Lög um Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 11/2021 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2021 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2021 - Reglugerð um styrki vegna hjálpartækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 792/2021 - Reglur um breytingu á reglum um framgang og ótímabundna ráðningu akademískra starfsmanna við Háskólann á Akureyri, nr. 1010/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2021 - Auglýsing um landslagsverndarsvæði norðan Dyrfjalla og náttúruvættið Stórurð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2021 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1450/2021 - Reglugerð um ráðgjöf, sáttameðferð og samtal að frumkvæði barns á grundvelli barnalaga nr. 76/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1582/2021 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 112/2022 - Reglur um þverfaglegt meistaranám við Háskóla Íslands í skattarétti og reikningsskilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 288/2022 - Lögreglusamþykkt fyrir Múlaþing[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 331/2022 - Reglur um inntökuskilyrði í grunnnám við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 694/2022 - Reglur fyrir Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 820/2022 - Reglur um stjórnskipulag Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasviðs Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 821/2022 - Reglur um stjórnskipulag Hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2022 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1301/2020 um ótímabundna ráðningu akademísks starfsfólks við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2022 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2022 - Reglugerð um notkun persónuhlífa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1551/2022 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 87/2022 - Auglýsing um fjölhliða samning um stofnun samevrópsks flugsvæðis[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 1014/2023 - Reglur um breytingu á reglum nr. 890/2016 um doktorsnám og doktorspróf á heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2023 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1308/2023 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 530/2020, um verndun starfsmanna á vinnustöðum gegn hættu á heilsutjóni af völdum efna sem geta valdið krabbameini eða stökkbreytingu í kímfrumum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1551/2023 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 92/2024 - Lög um breytingu á umferðarlögum, nr. 77/2019 (smáfarartæki o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 250/2024 - Reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2024 - Reglur um doktorsnám á félagsvísindasviði Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2024 - Reglugerð um útlit og viðvörunarmerkingar tóbaksvara, losun skaðlegra tóbaksefna, mæliaðferðir og skýrslugjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1582/2024 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 24/2024 - Auglýsing um samning við Bretland um réttindi á sviði almannatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)765/766
Löggjafarþing47Þingskjöl133
Löggjafarþing48Þingskjöl493
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)1043/1044
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál183/184, 495/496
Löggjafarþing49Þingskjöl796, 956-957, 984
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál149/150
Löggjafarþing51Umræður (þáltill. og fsp.)9/10
Löggjafarþing54Þingskjöl202, 263, 657, 1083
Löggjafarþing55Þingskjöl231, 234
Löggjafarþing56Þingskjöl314
Löggjafarþing63Þingskjöl830
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)1961/1962
Löggjafarþing64Þingskjöl918-920, 1510-1511
Löggjafarþing65Þingskjöl94
Löggjafarþing65Umræður257/258
Löggjafarþing66Þingskjöl130-131, 486, 1010-1011, 1277, 1471, 1481, 1571
Löggjafarþing68Þingskjöl94-95, 336, 342, 895, 1174
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)1185/1186
Löggjafarþing70Þingskjöl934, 940
Löggjafarþing72Þingskjöl300, 806
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál475/476
Löggjafarþing73Þingskjöl223, 226, 232, 238, 267, 414, 642, 897, 922
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)703/704, 1023/1024
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál139/140, 147/148, 511/512
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)1207/1208
Löggjafarþing75Þingskjöl226
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)901/902, 1069/1070
Löggjafarþing76Þingskjöl163, 202-204, 462, 464, 468, 471, 480, 484, 487, 492, 988, 1019, 1021, 1025
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)741/742, 1961/1962, 1971/1972
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)355/356
Löggjafarþing77Þingskjöl177, 179, 183, 677, 713-714, 792, 794, 889
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)1309/1310, 1413/1414, 1791/1792, 1811/1812
Löggjafarþing78Þingskjöl317, 564-567, 745, 754, 756-757, 765, 781, 788-789
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)1897/1898, 1901/1902
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál5/6, 27/28-29/30
Löggjafarþing80Þingskjöl402-404, 485
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)1089/1090, 1131/1132, 2695/2696, 2869/2870, 2911/2912, 3091/3092, 3099/3100
Löggjafarþing81Þingskjöl723, 758
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)505/506, 1329/1330, 1393/1394, 1705/1706
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)653/654, 1115/1116
Löggjafarþing82Þingskjöl178, 550, 1151, 1482
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)2225/2226, 2325/2326
Löggjafarþing83Þingskjöl153, 199, 414, 1040, 1048, 1050, 1060-1063, 1065-1066, 1068, 1193, 1239, 1247, 1256
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)567/568, 913/914, 1687/1688-1689/1690
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál235/236, 239/240
Löggjafarþing84Þingskjöl107, 131, 162, 208, 215, 225, 1161
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)1271/1272
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)957/958
Löggjafarþing85Þingskjöl845
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)107/108, 2169/2170
Löggjafarþing86Þingskjöl169, 338, 1232
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)909/910, 1387/1388, 1651/1652, 2443/2444
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)43/44, 461/462
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál181/182
Löggjafarþing87Þingskjöl181, 204, 263, 1069, 1091, 1101, 1107, 1113, 1399
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)1175/1176
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)487/488
Löggjafarþing88Þingskjöl228, 280, 290, 296, 302, 797
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)1153/1154-1155/1156, 1305/1306
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál17/18, 77/78
Löggjafarþing89Þingskjöl1337, 1546, 1738
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)753/754
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)7/8, 625/626
Löggjafarþing90Þingskjöl271, 408, 602, 631, 1462, 1927, 1951, 1968, 2142, 2179-2180, 2215
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)1103/1104-1105/1106, 1543/1544
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)19/20, 57/58
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál115/116, 183/184, 463/464
Löggjafarþing91Þingskjöl1175, 1689, 2032
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)1129/1130
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál203/204, 279/280
Löggjafarþing92Þingskjöl323-324, 404, 607, 1286, 1288, 1297-1300, 1303, 1305, 1553
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)861/862, 913/914, 923/924, 973/974, 1599/1600, 2375/2376
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál245/246
Löggjafarþing93Þingskjöl278, 583, 1271
Löggjafarþing93Umræður1269/1270, 2209/2210, 2317/2318, 2509/2510
Löggjafarþing94Þingskjöl502, 697, 1686
Löggjafarþing94Umræður353/354, 463/464, 819/820, 1125/1126, 1527/1528, 3185/3186, 3469/3470
Löggjafarþing96Þingskjöl781
Löggjafarþing96Umræður1191/1192-1193/1194
Löggjafarþing97Þingskjöl1520, 1862, 1864
Löggjafarþing97Umræður2685/2686
Löggjafarþing98Þingskjöl452, 534, 697, 742, 744, 1109, 1411, 2378, 2399-2400, 2425, 2430, 2439, 2442-2443, 2450, 2671
Löggjafarþing98Umræður1723/1724, 1865/1866-1867/1868, 2055/2056, 3039/3040, 3961/3962
Löggjafarþing99Þingskjöl422, 443-444, 469, 474, 483, 486-487, 494, 535, 548, 705, 707, 1260-1261, 1270, 1377, 1385-1386, 1392, 1407, 1413-1414, 1828, 2268-2269, 2707, 2717, 2728, 2731, 2734-2735, 2740, 3239
Löggjafarþing99Umræður2891/2892, 3053/3054, 4171/4172, 4217/4218, 4609/4610
Löggjafarþing100Þingskjöl117, 1965, 2733, 2736
Löggjafarþing100Umræður2175/2176, 3873/3874, 3885/3886
Löggjafarþing101Þingskjöl273, 281-282
Löggjafarþing102Þingskjöl142, 458, 516, 524-525, 620, 626, 639, 730, 733, 1699, 1712, 1722, 1726, 1729-1730, 1735
Löggjafarþing102Umræður623/624, 2995/2996
Löggjafarþing103Þingskjöl253, 266, 276, 280, 283-284, 289, 322, 330-331, 365, 367, 1261, 1623, 1628, 1640, 2004, 2286, 2387, 2603, 2862
Löggjafarþing103Umræður917/918, 2479/2480, 2933/2934, 3131/3132, 3367/3368, 3491/3492, 3925/3926, 3997/3998
Löggjafarþing104Þingskjöl688, 694, 1719, 1945, 2184, 2358, 2427
Löggjafarþing104Umræður981/982, 1037/1038, 3419/3420, 4729/4730
Löggjafarþing105Þingskjöl781, 863, 917, 1704, 1917, 1938
Löggjafarþing105Umræður287/288, 501/502
Löggjafarþing106Þingskjöl791, 810, 1788-1789, 1798-1799, 1912, 2255, 2550
Löggjafarþing106Umræður783/784, 787/788, 2339/2340, 3199/3200, 3205/3206, 4241/4242
Löggjafarþing107Þingskjöl761, 1176, 1445, 1454-1456, 2428-2429, 2438, 2446, 2459-2460, 2694, 2911, 3006, 3024, 3027, 3290, 3354
Löggjafarþing107Umræður205/206, 2467/2468-2469/2470, 2475/2476, 2985/2986-2987/2988, 3547/3548, 4301/4302, 4327/4328, 4735/4736, 4809/4810, 5737/5738
Löggjafarþing108Þingskjöl750-751, 761, 768, 781-782, 981, 1216, 1553, 1674-1675, 2618, 2698, 3066, 3068, 3071, 3082, 3126, 3184, 3394
Löggjafarþing108Umræður935/936, 1369/1370, 2163/2164, 2211/2212, 2401/2402, 2801/2802, 3109/3110, 3473/3474, 3581/3582, 4083/4084, 4089/4090
Löggjafarþing109Þingskjöl496, 669, 879, 889, 896, 912, 1120, 1298, 1309, 1312, 1383, 1467, 1476-1477, 1489-1490, 1620, 2573-2574, 2851, 2853, 3011, 3022, 3029, 3069, 3098, 3320, 3531, 3728-3729, 3749, 3916, 3927, 3934
Löggjafarþing109Umræður255/256, 1451/1452, 1715/1716, 1939/1940, 2415/2416, 3089/3090, 3729/3730, 3899/3900, 3993/3994
Löggjafarþing110Þingskjöl474, 480, 1044, 1052, 2056, 2071, 2571, 2676, 2691, 2697, 2724, 3315, 3331, 3333, 3345, 3347-3348, 3356, 3429, 3541, 3580, 3587, 3833
Löggjafarþing110Umræður25/26, 241/242, 627/628, 633/634, 3495/3496, 4351/4352, 6309/6310, 6353/6354, 7527/7528, 7535/7536, 7785/7786
Löggjafarþing111Þingskjöl795, 803, 806, 811, 813, 819, 821, 829-830, 834, 836, 841, 844, 851, 862, 864, 870, 872-873, 876, 879, 883, 886, 889, 1109, 1648, 1765, 1767, 2217, 2224, 2736, 2976, 2981
Löggjafarþing111Umræður1011/1012-1013/1014, 6853/6854, 7491/7492
Löggjafarþing112Þingskjöl643, 645, 749, 1036, 1038, 1042, 1060, 1338, 1729, 1735, 1737, 1741-1744, 2434, 2542, 2544, 2551-2552, 2561, 2599, 2748, 3007, 3053, 3061, 3174, 3617, 3730, 3838, 3872, 3886, 3888, 3962, 3982, 4084-4085, 4385, 4918, 4965, 5003, 5005, 5007, 5011, 5015, 5024-5025, 5028-5030, 5034-5035, 5042, 5047, 5049, 5199
Löggjafarþing112Umræður729/730, 2347/2348, 2747/2748, 3813/3814, 3827/3828, 4227/4228, 5869/5870, 7141/7142-7143/7144
Löggjafarþing113Þingskjöl1504, 1567, 1569, 1571, 1575, 1579, 1588-1589, 1592-1594, 1598, 1605, 1610, 1612, 1800, 2251, 2287, 3446, 3666, 4101, 4545, 4794
Löggjafarþing113Umræður593/594, 823/824, 1031/1032, 1037/1038-1039/1040, 1355/1356, 1887/1888, 3191/3192, 3195/3196-3197/3198, 3481/3482, 3621/3622, 3919/3920, 4915/4916
Löggjafarþing114Umræður81/82, 165/166, 239/240-241/242
Löggjafarþing115Þingskjöl576, 834, 836, 839, 841, 844, 846-847, 882, 890, 893, 896, 899-902, 912, 914-916, 922-927, 939, 943, 948, 950, 958, 966, 968-969, 971, 978-980, 1021, 1063-1064, 1067-1068, 1074, 1081, 1089, 1091-1092, 1097, 1099, 1109-1110, 1112, 1115-1116, 1119, 1122, 1126, 2409, 2916, 2925, 2931, 2941, 2945, 2948, 3702, 3796, 3806, 3920, 3980, 4076, 4320, 4344, 4348, 4353-4354, 4362, 4383, 4388-4389, 4398, 4402-4403, 4407, 4446, 4455, 4470, 5039, 5101, 5207, 5255, 5792-5793, 5798, 5811, 5829, 5922
Löggjafarþing115Umræður271/272, 605/606, 611/612, 1189/1190-1191/1192, 1197/1198-1199/1200, 2971/2972, 5427/5428, 5465/5466, 5597/5598, 6691/6692, 7201/7202, 8097/8098
Löggjafarþing116Þingskjöl94-95, 100, 113, 131, 224, 587, 592, 634, 799, 806, 2210, 2314, 2394, 2403, 2417, 2448, 2473, 2477, 2482, 2484, 2492, 2515, 2520-2521, 2530, 2534-2535, 2539, 2588, 3300, 3450, 3629, 3639, 3645, 3658, 3663, 3665, 3765, 4036, 4366, 4376, 4384, 4386-4387, 4482, 4510, 4521, 4546, 4949, 5121, 5401, 5406
Löggjafarþing116Umræður1243/1244, 1265/1266, 2897/2898, 3087/3088, 3333/3334, 5629/5630, 5641/5642, 5879/5880, 6641/6642, 9697/9698, 9879/9880
Löggjafarþing117Þingskjöl631, 716, 813, 820, 980, 1055, 1064, 1231, 1254-1255, 1314, 1523, 1539, 1698, 1819, 1902, 2292, 2873, 2921, 3073, 3081-3083, 3100-3101, 3401, 3607, 3631, 3819, 3867, 4285
Löggjafarþing117Umræður577/578, 2543/2544, 3189/3190, 4071/4072, 4111/4112, 4305/4306, 4345/4346, 5599/5600, 6325/6326
Löggjafarþing118Þingskjöl732, 856, 904, 975, 1070, 1635, 1956-1957, 2089, 2229, 2308, 2556, 2675, 2789, 2821, 2823, 3290, 3326, 3328
Löggjafarþing118Umræður67/68, 2077/2078, 2115/2116, 2153/2154, 2391/2392, 2507/2508, 4045/4046, 4981/4982
Löggjafarþing119Þingskjöl56, 475, 481, 488, 706
Löggjafarþing119Umræður879/880
Löggjafarþing120Þingskjöl780, 959, 1195, 1252, 1254, 1374, 1650-1651, 1857, 2187, 2202, 2384, 2412, 2423, 2449, 2517, 2524, 2535, 2631, 2633, 2642, 2670, 2685, 3124, 3144, 3195, 3241, 3455, 3488, 3592, 3599, 3625, 3933, 3978, 4078, 4165, 4195, 4220, 4265, 4498, 4769, 4771, 4811, 4913, 4974
Löggjafarþing120Umræður631/632-635/636, 977/978, 2343/2344, 3239/3240, 3705/3706, 3713/3714, 3997/3998, 4133/4134, 4151/4152, 4185/4186, 4213/4214, 4375/4376, 4801/4802, 5533/5534, 5663/5664, 5805/5806, 5843/5844, 6371/6372, 6413/6414, 6953/6954, 7005/7006, 7187/7188, 7357/7358, 7763/7764
Löggjafarþing121Þingskjöl680, 842, 856, 864, 877, 1240, 1505, 1529, 1577, 1579, 1598, 1663, 1666-1668, 1745, 1840, 1876, 2075, 2083, 2113, 2142, 2153, 2178, 2569, 2571, 2662, 2665, 2703, 3028, 3213, 3317, 3407-3409, 3578, 3604, 3684, 3686, 3743, 4109, 4163, 4208, 4210, 4214, 4374, 4624, 4655-4656, 4671, 4675-4676, 4967, 5027, 5540, 6073
Löggjafarþing121Umræður361/362, 1189/1190, 1553/1554, 1829/1830, 3419/3420, 3583/3584, 3707/3708, 3947/3948, 4287/4288, 4481/4482, 4761/4762, 4781/4782, 5281/5282, 6047/6048, 6475/6476, 6887/6888
Löggjafarþing122Þingskjöl570, 600, 648, 763, 765, 961, 986, 1061-1062, 1074, 1160, 1163, 1180, 1182-1183, 1283, 1285-1286, 1735, 1884-1885, 1889-1890, 1932, 2167, 3073, 3308, 3332, 3692-3693, 4067-4068, 4336-4337, 4606, 4608, 4610, 4659, 4756, 5361-5362, 5472-5473
Löggjafarþing122Umræður829/830, 1467/1468, 1783/1784, 2029/2030, 2211/2212, 2221/2222, 2297/2298, 3879/3880, 5289/5290-5291/5292, 7913/7914
Löggjafarþing123Þingskjöl742, 802, 820, 870, 876-877, 1046, 1274, 1290, 1517, 1522, 1540, 1551, 1553-1554, 1556-1559, 1564, 1566-1567, 1571-1573, 1577-1579, 1582, 1601-1602, 1625, 1628, 1634, 1640, 1664, 1675, 1687-1689, 1692, 1997, 2234, 2594, 2839, 2870, 3331, 3384, 3386, 3397, 3403, 3558, 3651, 3952, 3970-3972, 3977, 4342, 4347, 4483
Löggjafarþing123Umræður299/300, 381/382, 1099/1100, 1821/1822, 2937/2938, 3399/3400, 3871/3872, 3931/3932, 4113/4114, 4337/4338, 4343/4344, 4657/4658
Löggjafarþing125Þingskjöl657, 690, 692, 703, 710, 770, 788, 800, 802, 805-807, 812, 814, 816, 819, 821, 826-828, 830-831, 849-851, 874, 877, 883, 889, 913, 923, 935-938, 941, 965, 1180, 1850, 1924, 1985, 2011, 2198, 2212, 2282, 2306, 2578, 2712-2713, 2733, 2735, 2756, 3730, 3833, 4256, 4420, 4462-4463, 4474, 4857, 4869-4870, 4915, 4994, 5013, 5016, 5060, 5062, 5104, 5245, 5321, 5340, 5348, 5388, 5703, 6486
Löggjafarþing125Umræður367/368, 1085/1086, 1919/1920, 3561/3562, 3573/3574, 4289/4290, 4465/4466-4467/4468, 5003/5004, 5073/5074-5075/5076, 5229/5230-5235/5236, 6107/6108, 6113/6114, 6311/6312
Löggjafarþing126Þingskjöl605, 1011, 1300, 1589, 1770, 1924, 1993-1994, 2012, 2025, 2028-2029, 2033, 2232, 2420, 2426, 2515-2516, 2523, 2527, 2546, 2742, 2790, 2800, 3251, 3362, 3371, 3381, 3471-3472, 3675-3676, 3682-3683, 3776, 3824, 3841, 3849, 3955, 3974, 3977, 4016, 4164, 4511, 4515-4517, 4522, 4532, 4896, 4929, 4945, 5035, 5053, 5084
Löggjafarþing126Umræður1009/1010, 1087/1088, 1913/1914, 2783/2784, 2879/2880-2881/2882, 3077/3078, 3091/3092, 3155/3156, 3169/3170, 3335/3336, 3429/3430, 3547/3548, 3599/3600, 3707/3708, 4079/4080, 4391/4392, 4403/4404, 4645/4646, 4665/4666, 4687/4688, 4897/4898-4899/4900, 5045/5046, 5401/5402, 5497/5498-5499/5500, 5587/5588, 6107/6108, 6339/6340
Löggjafarþing127Þingskjöl570, 718, 991, 1097, 1464, 1466-1467, 1483, 1808, 1857, 1873, 2458-2459, 2461, 2465, 2993-2994, 3061-3063, 3066-3067, 3130-3131, 3149-3150, 3162-3163, 3166-3167, 3171-3174, 3194-3195, 3499-3501, 3783-3784, 3788-3791, 3862-3863, 4056-4057, 4070-4071, 4237-4238, 4427-4429, 4526-4527, 4533-4534, 6078-6079
Löggjafarþing127Umræður405/406, 535/536, 1137/1138, 2231/2232, 2805/2806, 3301/3302, 3503/3504, 3861/3862, 4061/4062, 4393/4394, 7545/7546
Löggjafarþing128Þingskjöl580, 584, 854-855, 858-859, 959, 963, 1137, 1141, 1162, 1166, 1550, 1554, 1561, 1565, 1603-1605, 1607-1609, 1769, 1773, 1964-1965, 1967-1968, 2695-2696, 2727-2728, 3543, 3720, 3738, 3745, 3754-3755, 3759, 3763, 3786, 3788-3789, 3792, 3795, 3819, 3825, 3831, 3845, 3850, 3994-3995, 3997, 4184, 4245, 4287, 4295, 4333, 4338, 4543, 4676, 5178, 5233, 5337, 5343, 5346, 5349, 5365-5366, 5396, 5399-5401, 5404, 5408, 5421, 5423, 5426, 5435, 5437, 5439, 5441-5442, 5453, 5461, 5463, 5469, 6029-6030
Löggjafarþing128Umræður1179/1180, 2001/2002, 2647/2648, 2925/2926, 3103/3104, 3367/3368, 3577/3578, 3601/3602, 3655/3656, 4151/4152, 4499/4500
Löggjafarþing130Þingskjöl770, 1035, 1084, 1089, 1093, 1096, 1111-1112, 1143, 1146-1148, 1151, 1154, 1168, 1170, 1173, 1181, 1183, 1186-1188, 1199-1200, 1207, 1209-1210, 1215, 1697, 1900, 1902, 1904, 2162, 2409, 2411-2413, 2526, 2532, 2580, 2584, 2601, 2785, 2871, 4079-4080, 4084, 4087, 4243, 4248, 4267, 4595, 4650, 4984, 5093, 5185, 5189, 5235, 5683-5685, 5687, 5892, 6054-6055, 6136, 6282, 6305, 6326, 6332, 6552, 6722, 6745, 7081
Löggjafarþing130Umræður1681/1682, 2237/2238, 2735/2736-2737/2738, 2779/2780, 2949/2950, 3029/3030, 3065/3066, 3153/3154, 3487/3488, 3555/3556, 4201/4202, 4749/4750, 5097/5098, 5861/5862, 5887/5888, 5893/5894, 5897/5898, 5981/5982, 6099/6100, 6205/6206, 6289/6290, 6579/6580, 7071/7072, 7145/7146, 7167/7168, 7187/7188, 7495/7496, 8265/8266-8267/8268
Löggjafarþing131Þingskjöl686, 836, 882, 952, 1013, 1155, 1158, 1459, 1474, 1482, 1493, 1511, 1517, 1528-1529, 1532, 1834, 1975, 2112, 2123, 2130-2133, 2279, 2696, 2706, 2712, 2969, 2972, 3068, 3563, 3585, 3607, 3612, 3661, 3671, 3737, 4122, 4320, 4325, 4588, 4743, 4747, 4752, 4754, 4769, 4771, 4887, 5286, 5437, 5460, 5548, 5788, 5808, 6081
Löggjafarþing131Umræður577/578, 1601/1602, 2391/2392, 3625/3626, 4243/4244, 5495/5496, 5543/5544, 5923/5924, 6737/6738-6741/6742, 6755/6756, 7237/7238-7239/7240
Löggjafarþing132Þingskjöl742, 869, 920, 990, 1116, 1128, 1135-1138, 1253, 1424, 1429-1430, 1451, 1483, 1564, 1654, 1817-1818, 3401, 3449, 3471, 3520-3521, 3531, 3794, 4024, 4074, 4122, 4263, 4278, 4463, 4562, 4661-4663, 4672, 4679, 4684, 4838, 4944
Löggjafarþing132Umræður1029/1030, 1187/1188, 1379/1380, 2197/2198, 3239/3240, 3403/3404, 4277/4278, 5151/5152, 5181/5182, 5289/5290, 6079/6080, 6435/6436, 6893/6894, 6989/6990, 7587/7588, 7619/7620-7621/7622, 7625/7626, 8799/8800, 8959/8960
Löggjafarþing133Þingskjöl544, 857, 962-964, 969-970, 978, 988, 1210, 1586, 1594, 1693, 1707, 1805, 2264, 2645, 2647, 3181, 3197, 3238, 3569, 3571-3572, 3772, 3774, 3830, 3936, 4112, 4158, 4218, 4336, 5396, 5411, 5414, 5417-5418, 5438-5440, 5450, 5681, 5975-5976, 5985-5986, 5988, 6219, 6664, 6896, 7037, 7055
Löggjafarþing133Umræður481/482, 1033/1034, 1103/1104, 1741/1742, 2643/2644, 3271/3272-3273/3274, 3327/3328, 3595/3596, 3599/3600, 3611/3612, 3795/3796, 3967/3968, 3981/3982, 4271/4272, 4407/4408, 4471/4472, 4475/4476, 4649/4650, 4755/4756, 4971/4972, 6707/6708
Löggjafarþing134Þingskjöl160, 162, 170-171, 173, 194-195
Löggjafarþing134Umræður335/336-339/340, 411/412, 491/492, 547/548, 553/554
Löggjafarþing135Þingskjöl664, 667, 669-672, 674-675, 679-680, 713, 1061, 1181, 1188, 1197, 1201, 1205, 1401, 1423, 1428, 1443, 1459, 1493, 1497, 1503, 1516, 1970, 2005, 2692-2693, 2950, 2967, 2976, 3005, 3386, 3982, 4618-4619, 4656, 4833, 4856, 4858-4859, 4943, 4946, 5255, 5331, 5399, 5990, 6037
Löggjafarþing135Umræður237/238, 407/408, 1089/1090, 1423/1424, 1831/1832, 2459/2460, 3451/3452, 3527/3528, 3541/3542-3543/3544, 3725/3726, 3821/3822, 3831/3832, 3935/3936, 4357/4358-4359/4360, 4809/4810, 4825/4826, 5169/5170, 5731/5732, 6069/6070, 6929/6930, 7123/7124, 7165/7166, 7225/7226, 7797/7798, 8459/8460, 8463/8464, 8467/8468, 8473/8474-8475/8476, 8507/8508
Löggjafarþing136Þingskjöl502, 780, 941, 1341, 2133, 2322, 2872, 2877-2878, 2890, 2920, 2925-2926, 2938, 3355, 3369, 3421, 3423, 3432, 3445, 3499-3500, 3507, 3511, 3761, 3771, 3773-3775, 3820, 4109-4111, 4303, 4366-4368, 4462
Löggjafarþing136Umræður835/836, 1067/1068, 1309/1310, 1651/1652, 2597/2598, 2621/2622, 2791/2792, 2811/2812, 2815/2816-2817/2818, 2821/2822, 2827/2828, 2843/2844, 2865/2866-2867/2868, 3715/3716-3717/3718, 3731/3732-3737/3738, 3823/3824-3825/3826, 3983/3984-3989/3990, 4873/4874, 4879/4880, 5495/5496, 5757/5758, 5781/5782, 6709/6710, 6747/6748, 7159/7160, 7183/7184
Löggjafarþing137Þingskjöl99, 101-102, 400, 402-403, 475, 481, 483, 486, 489-490, 826, 1038, 1046, 1122-1123
Löggjafarþing137Umræður393/394, 1711/1712-1713/1714, 1729/1730
Löggjafarþing138Þingskjöl486, 489-490, 837, 1003, 1096, 1102, 1104, 1107, 1110-1111, 1176, 1188, 1196, 1249, 1256-1257, 2247-2248, 2329-2330, 2578, 2771-2772, 2808, 2810, 2915, 3059-3060, 3063-3064, 3117, 3157, 3466, 3470, 3606, 3725, 3731, 3757-3759, 3774, 3782, 3784, 3793, 3798, 3802, 3816, 4534, 4708, 4740, 4798, 4804, 4810, 4825, 4955, 5119-5120, 5151, 5164, 5174, 5187-5188, 5218, 5223-5225, 5227, 5230, 5290, 5296, 5491, 5537, 5539, 5930, 5945, 5950, 5991, 6176, 6178, 6180, 6182, 6418-6419, 6489, 6600, 6870, 7077, 7468, 7522, 7780
Löggjafarþing139Þingskjöl644, 733, 739, 1188, 1190, 1192, 1525, 1690, 1697, 1725, 1727, 1741, 1749, 1751, 1760, 1765, 1769, 1784, 2032-2033, 2035-2037, 2084-2085, 2117, 2561, 2703, 3104, 3327-3328, 3549, 3683, 3690-3692, 4317, 4565, 4826-4827, 4856, 4868, 4878, 4890-4891, 4920, 4925-4927, 4929, 4932, 5273, 5336, 5341, 5347, 6288, 6303, 6323, 6332, 6592, 6607, 6624-6626, 6656, 6682, 7276-7277, 7522, 7528, 7586, 7605, 7775, 7801, 7839, 7923, 7951, 7953, 8255-8256, 8271, 8293, 8495, 8637, 8646, 8666-8668, 8673, 8679, 8856, 8874, 9227, 9509, 9591, 9604, 10081, 10144
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19311419/1420, 1423/1424
1945473/474, 2061/2062, 2065/2066
1954 - 1. bindi161/162
1954 - 2. bindi1899/1900-1901/1902, 2169/2170, 2173/2174
1965 - 1. bindi155/156, 1093/1094, 1101/1102
1965 - 2. bindi1929/1930, 2239/2240, 2243/2244, 2899/2900
1973 - 1. bindi123/124, 1063/1064-1065/1066, 1071/1072, 1111/1112
1973 - 2. bindi1895/1896, 2035/2036-2037/2038, 2307/2308, 2317/2318, 2557/2558
1983 - 1. bindi123/124, 1147/1148-1149/1150, 1155/1156, 1195/1196, 1353/1354
1983 - 2. bindi1747/1748, 1879/1880, 1891/1892, 2143/2144, 2155/2156, 2165/2166, 2273/2274, 2361/2362, 2427/2428
1990 - Registur133/134, 213/214
1990 - 1. bindi149/150, 361/362, 1159/1160, 1171/1172, 1177/1178, 1215/1216, 1373/1374
1990 - 2. bindi1729/1730, 1861/1862, 1869/1870, 2121/2122, 2131/2132, 2261/2262, 2353/2354, 2367/2368, 2433/2434, 2561/2562, 2597/2598
199573, 80, 105, 127, 160, 249, 314, 784, 795, 805, 1074, 1077, 1098, 1103, 1106, 1165, 1195, 1248, 1251, 1298, 1321, 1337, 1374, 1430
199985, 111, 133, 166, 263, 335, 383, 571, 679, 828, 835, 837, 847, 1069, 1144, 1148, 1168, 1173, 1177, 1242-1244, 1319-1320, 1322, 1370, 1400, 1420, 1449, 1457, 1528
2003 - Registur69, 91
2003106, 133, 157, 191, 295, 378, 427, 535, 539, 648, 780, 914, 959, 967, 970, 1247, 1345, 1349, 1372, 1378, 1383, 1462, 1464, 1587, 1589, 1614-1615, 1622, 1641, 1664, 1698, 1719, 1750, 1758, 1831
2007 - Registur72, 95
2007118, 144, 168, 200, 305, 443, 593-594, 598, 712, 856, 1010, 1073, 1084, 1088, 1115, 1217, 1426, 1533, 1537, 1567, 1573, 1579, 1664-1666, 1791, 1793, 1819-1820, 1827, 1845, 1868, 1908, 1931, 1995, 2003, 2080
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1482
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1989134
199165
1992142, 147, 267
199320, 78, 231
199411, 165, 204, 266, 406, 417
199513, 147, 270, 276, 328, 430
199667, 370
1997160, 242
199829
1999161, 207-208, 211
2000163-164, 167-169
200166, 233
2002115
200351, 87, 102, 128-129, 195
2005113
2006156, 160, 182
2009154, 189, 191-195, 197-198, 221, 307, 310
2010118
201269
201673
202315
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994446
19945953
1995203
199688
1996374
19964210
19964548
1996569
1997116, 14
19974857
200054119, 151
200136
20012099, 115
20013165
200146410
2002193
20024914
2003188
20032345, 119, 186, 222, 228, 341, 344
20032715
20032917
2003447
2003468-11
20035815
20036027, 30-31
20036123
2003645
200468-11
20041210-11
20041640
20042112
200429227
200447316-317
2004513
2004548
20046470-73
2005729-30
20051012
20051510
20051813
2005215
20053525-28
20054113
2006532-34
2006716
2006812
20061221
20061313
2006235-14
20062556
200630158
2006369
20063817
20065363
2006581617
20066386
200778
200716102, 172
2007204
200726360
20074673
2008510
2008113
20082234
200835381
20086722
200868785
200873466
2009210
2009143
2009171
200925143
20095013
200971189, 239, 288
20102911
2010342
201039747
201052400, 402
20105423
20106311
20106478, 105
2011322, 37
20115206
2011237, 33
2011531
20115590-92, 94-95, 220
201159166, 274
2011681, 9, 106, 166, 375, 386, 434-435, 444, 453-454, 470-472
20121930, 32, 35, 44, 105, 116
201254511-512, 516, 618, 1063
20125718
2012583
201341324, 1326, 1328, 1348
20139436
201314712
201316244
20133415
20136927
20137041, 68, 70
201436558, 645
20144612
2014674, 37
2014723
201473196, 248
201476215
2015861
2015112
201516783
201523815, 817
2015305
2015446
2015627-8
201563205, 208, 211-213, 217, 245-246, 250, 318, 492, 1223-1224, 1226
201574253, 758, 767
201619118
2016271061, 1241
201663247-249
20166623
201791
20172456-57
201731356, 366
2017591
201774347
20181463-65
20182965
201864308
20194911
2019583
20198666
201994167, 173-175, 184-185, 189-190, 193, 196
2020599
202012444
20201667, 326
202026369
202042192
20206946, 48-51, 53
20207344
2020851010-1011, 1016-1018, 1064, 1070, 1073-1074, 1177, 1179, 1191-1192, 1195, 1205
20211941
202123167, 175, 184-185, 230, 235, 240, 263-264, 267, 297, 314, 387, 389, 393, 398, 469
20212852
202134367
20214939, 42
2021627
2021711, 73, 78
2021742
202210167
202218410, 464-465
20222624, 31, 51
2022689, 26, 81, 84
202272417, 442
2023395
202373141
202434286, 290, 292, 294, 317, 330, 349, 354, 368-371
20244144
202485386, 418, 606
2024931267-1268, 1275-1277, 1285, 1334, 1342-1343, 1536, 1538, 1577, 1579, 1775-1776, 1781-1784, 1793-1794, 1800, 1805
20251016, 53
202542794
202575168
202580313, 323, 328
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2010642017
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 24

Þingmál A96 (heimild fyrir veðdeild Landsbankans)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Björn Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1913-08-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A38 (undanþága frá áfengislöggjöfinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 48

Þingmál A12 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1934-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1934-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (loftskeytastöðvar á flutningaskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1934-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A55 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1935-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A6 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1936-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A120 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A22 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 280 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 583 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-12-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 55

Þingmál A61 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 56

Þingmál A97 (mannanöfn o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (þáltill. n.) útbýtt þann 1941-04-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 63

Þingmál A214 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1944-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A254 (fasteignamat)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1945-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (nefndarálit) útbýtt þann 1946-10-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A27 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (embættaveitingar og ráðning opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (frumvarp) útbýtt þann 1947-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1947-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A255 (eignakönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 992 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-05-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
145. þingfundur - Pétur Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]
145. þingfundur - Pétur Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-12-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A14 (kyrrsetning og lögbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-03-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A88 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-02-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A912 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1951-01-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A33 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (lánsfé til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (firmu og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (lækkun skatta)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-01-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A2 (firma og prókúruumboð)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (vátryggingasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 411 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (landamerki o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (frumvarp) útbýtt þann 1954-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A129 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-03-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A2 (prentréttur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A10 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-10 17:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (innflutningur á olíum og bensíni)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (þinglýsing skjala og aflýsing)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Kjartansson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (veð)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1957-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 373 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1958-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 407 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lífeyrissjóður togarasjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (fríverslunarmálið)

Þingræður:
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-02-18 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-02-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A9 (biskupskosning)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-11-06 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (siglingarlög nr. 56)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (fríverslunarmálið)

Þingræður:
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-11-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1960-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-02-08 13:55:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-04-26 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-02-23 09:54:00 [PDF]

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-04-01 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A97 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (réttindi og skyldur hjóna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-23 13:31:00 [PDF]

Þingmál A161 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-25 13:31:00 [PDF]

Þingmál A173 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A950 (vörukaupalán í Bandaríkjunum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1960-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fyrirspurninr um stórnarráðstafanir)

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A8 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (alþjóðasamþykkt um varnir gegn óhreinkun sjávarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (lífeyrissjóður togarasjómanna og undirmanna á farskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A3 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (listflytjendur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (efnahagsbandalagsmálið)

Þingræður:
12. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A2 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 286 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1964-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A201 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (stóreignaskattur)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1964-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A5 (verðtrygging launa)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (skrásetning réttinda í loftförum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (aluminíumverksmiðja)

Þingræður:
48. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A7 (atvinnuréttindi vélstjóra á íslenskum skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (skrásetning réttinda í loftförum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1965-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-02 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ingvar Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (endurskoðun laga um hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1965-12-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A9 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (lóðaúthlutun Þingvallanefndar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1966-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A3 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (verðlagsuppbót á laun og vísitala framfærslukostnaðar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (aðild Íslands að GATT)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Björn Jónsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A45 (aðild að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (aðgerðir í atvinnumálum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 679 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A261 (Áburðarverksmiðjan)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-11-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A12 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 572 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 590 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 818 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 559 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (heimild til handa Kvennaskólanum að brautskrá stúdenta)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-08 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1969-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (lífeyrissjóður togarasjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-01-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Kristján Thorlacius (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A11 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (námskostnaðarsjóður)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (læknishéraðasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1971-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-09 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Geir Hallgrímsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1972-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál B19 (launa og kaupgjaldsmál)

Þingræður:
36. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1973-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (skipulag byggðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (þáltill.) útbýtt þann 1973-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S345 ()

Þingræður:
57. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A48 (bættar vetrarsamgöngur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-05 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Geir Hallgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (eftirlit með einokun, hringamyndun og samkeppnishömlum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (frumvarp) útbýtt þann 1973-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1974-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A33 (samræmd vinnsla sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-12-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A197 (opinberar fjársafnanir)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (ættleiðing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A22 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-25 15:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1977-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (norrænt samstarf 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1977-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A142 (geymslufé)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (viðskiptabankar í hlutafélagsformi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A348 (reglugerð um lágmarksstærðir fisktegunda)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A39 (kjaramál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1979-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (aðstoð við þroskahefta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 101

Þingmál A6 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A2 (viðskiptasamningur EFTA-landanna og Spánar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (lánsfjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (notkun gervihnatta við dreifingu sjónvarps- og hljóðvarpsefnis um Norðurlönd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B39 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 693 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 744 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (landhelgisgæsla)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 995 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (frumvarp) útbýtt þann 1981-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A250 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 818 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1981-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B102 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
62. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S46 ()

Þingræður:
24. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A38 (fangelsismál)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 413 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1982-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A246 (viðauki við vegáætlun 1981--1984)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A310 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A51 (vélhjólaslys)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1982-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-29 13:42:00 [PDF]

Þingmál A166 (hreppstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (búfjárhald í þéttbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-16 10:00:00 [PDF]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál B21 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
10. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-11-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A122 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (ríkisábyrgð á launum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A316 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A50 (ríkisábyrgð á launum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (sjómannalög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (kerfisbundin skráning á upplýsingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A213 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1985-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A355 (starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1985-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A416 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A428 (gjöld af tóbaksvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A429 (verslun ríkisins með áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 226 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-26 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 639 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (bifreiðamál ríkisins)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1986-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (fríverslunarsamningur við Bandaríkin)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A396 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A412 (dráttarvextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A415 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A426 (lífeyrissjóður allra landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (þáltill.) útbýtt þann 1986-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A443 (skattsvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B86 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)

Þingræður:
39. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A17 (lífeyrissjóður allra landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 597 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 611 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 623 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (Skattadómur og rannsókn skattsvikamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A209 (sjómannadagur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A297 (nauðungaruppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (vaxtalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A405 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A418 (dráttarvextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A420 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A8 (Skattadómur og rannsókn skattsvikamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 401 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 408 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (lögreglusamþykktir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A301 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A311 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A464 (lögbókandagerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A98 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 1991-02-11 - Sendandi: Markús Sigurbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 876 - Komudagur: 1991-03-11 - Sendandi: Sakadómarar í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A104 (skipti á dánarbúum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 183 - Komudagur: 1990-12-11 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A2 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A62 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-11 14:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-11 14:22:01 - [HTML]

Þingmál A72 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-13 20:30:00 - [HTML]

Þingmál A127 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-04 18:07:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 1992-01-31 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A147 (samningur um hefðbundinn herafla í Evrópu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-12-14 12:32:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-06 13:57:00 - [HTML]

Þingmál A218 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-26 15:34:00 - [HTML]

Þingmál A221 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-24 13:49:00 - [HTML]

Þingmál A395 (fríverslunarsamningur EFTA við Tyrkland)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-03-27 11:41:00 - [HTML]

Þingmál A402 (greiðslukortastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-06 14:24:00 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 1992-07-21 - Sendandi: BHMR - [PDF]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-23 13:40:00 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-10-23 14:23:00 - [HTML]

Þingmál B140 (evrópska efnahagssvæðið (EES))

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-16 13:51:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-01-08 13:30:20 - [HTML]
97. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1993-01-08 14:27:10 - [HTML]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-02-23 13:55:58 - [HTML]

Þingmál A21 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
170. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-05-05 13:44:50 - [HTML]

Þingmál A28 (lagaákvæði er varða samgöngumál)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-16 13:50:44 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-26 15:42:57 - [HTML]

Þingmál A115 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-03-25 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-17 15:06:58 - [HTML]

Þingmál A275 (samningar við EB um fiskveiðimál)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1993-01-11 12:38:22 - [HTML]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
167. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-30 16:54:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 1993-04-19 - Sendandi: Arnljótur Björnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2005 - Komudagur: 1993-08-26 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A350 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-02 10:50:49 - [HTML]

Þingmál A389 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-10 14:38:51 - [HTML]

Þingmál A450 (alþjóðleg samvinna um fullnustu refsidóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B101 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
59. þingfundur - Ragnar Arnalds - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-23 15:36:07 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-12-09 23:15:23 - [HTML]

Þingmál A69 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-21 12:05:29 - [HTML]

Þingmál A101 (álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-02-08 15:25:19 - [HTML]

Þingmál A103 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-18 00:24:56 - [HTML]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-21 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 11:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 224 - Komudagur: 1993-12-03 - Sendandi: Félag íslenskra ferðaskrifstofa, - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1993-12-13 - Sendandi: Ríkiskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 1993-12-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Greinargerð um lækkun VSK á matvæli - [PDF]
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Indriði H. Þorláksson - Skýring: Erindi um skatta, breytingar og horfur - [PDF]
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 1994-01-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: greinargerð um lækkun VSK á matvæli - [PDF]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-15 13:36:28 - [HTML]

Þingmál A295 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-04-06 18:45:38 - [HTML]

Þingmál A312 (réttur vörubílstjóra til atvinnuleysisbóta)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-14 16:51:31 - [HTML]

Þingmál A313 (atvinnuleysisbætur smábátaeigenda)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-07 17:20:17 - [HTML]

Þingmál A450 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-16 14:58:23 - [HTML]

Þingmál A536 (forkönnun á gerð fríverslunarsamnings við aðila að NAFTA)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 118

Þingmál A87 (bann við atvinnurekstri einstaklings vegna afbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Finnur Ingólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-08 16:52:19 - [HTML]

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 1994-11-28 - Sendandi: Verslunarskóli Íslands, B/t skólastjóra - [PDF]

Þingmál A222 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-24 16:06:06 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-29 13:40:30 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-29 16:14:36 - [HTML]

Þingmál A257 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-12-07 00:54:33 - [HTML]

Þingmál A328 (Lúganósamningurinn um fullnustu dóma í einkamálum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-02 10:45:20 - [HTML]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera - [PDF]

Þingmál A376 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (þáltill.) útbýtt þann 1995-02-08 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B17 (kynning á frumvarpi til fjárlaga 1995)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-10-05 14:01:22 - [HTML]

Þingmál B167 (launamyndun og kynbundinn launamismunur)

Þingræður:
97. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-17 16:10:02 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A13 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 1995-05-24 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Dómur hæstaréttar - [PDF]

Þingmál A15 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (lög í heild) útbýtt þann 1995-06-15 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (Alþjóðaviðskiptastofnunin)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-12 16:51:58 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A92 (fullnusta erlendra ákvarðana um forsjá barna)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-31 14:34:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 1995-12-06 - Sendandi: Réttarfarsnefnd - [PDF]

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-03 12:02:39 - [HTML]
150. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-28 18:49:27 - [HTML]

Þingmál A100 (öryggi vöru og opinber markaðsgæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-15 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-31 14:56:27 - [HTML]

Þingmál A135 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-16 13:41:41 - [HTML]

Þingmál A221 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-18 16:56:30 - [HTML]

Þingmál A249 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-05-17 12:24:10 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Ágúst Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-02 13:40:06 - [HTML]

Þingmál A297 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-15 10:31:31 - [HTML]

Þingmál A320 (staðfest samvist)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-05 17:54:53 - [HTML]
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-03-05 18:22:04 - [HTML]

Þingmál A323 (réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-02-19 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1105 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-29 09:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (skipasmíðaiðnaðurinn)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-03-13 14:43:32 - [HTML]

Þingmál A361 (upplýsingalög)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-15 16:38:10 - [HTML]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-05 15:45:45 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-29 09:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-19 13:55:45 - [HTML]
110. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-19 16:48:56 - [HTML]
110. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-03-19 20:32:21 - [HTML]
132. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-07 14:32:46 - [HTML]
132. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-07 17:23:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1350 - Komudagur: 1996-04-12 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Ritari efnahags- og viðskiptanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 1996-04-24 - Sendandi: Stéttarfél. lögfræðinga - [PDF]

Þingmál A388 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-18 18:30:32 - [HTML]

Þingmál A407 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-15 19:04:24 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-03-22 10:39:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Verkalýðsfélagið Fram - [PDF]
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Verkamannafélagið Dagsbrún - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-30 14:00:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1776 - Komudagur: 1996-04-30 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2079 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2081 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A442 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-31 21:35:24 - [HTML]

Þingmál A445 (vörugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2030 - Komudagur: 1996-05-20 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A471 (Evrópusamningur um forsjá barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-04-10 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (merkingar afurða erfðabreyttra lífvera)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-28 14:14:08 - [HTML]

Þingmál B222 (aukastörf dómara)

Þingræður:
107. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-13 16:03:15 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 1997-03-06 - Sendandi: Háskóli Íslands, lagadeild - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-25 14:32:40 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-11-21 16:57:17 - [HTML]

Þingmál A176 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 12:22:53 - [HTML]

Þingmál A183 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-05 12:53:20 - [HTML]

Þingmál A233 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 1997-03-21 - Sendandi: Formaður sjávarútvegsnefndar - [PDF]

Þingmál A260 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1380 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-10 18:35:57 - [HTML]
72. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-18 15:51:34 - [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-07 18:02:10 - [HTML]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-13 16:57:52 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-03-20 15:37:54 - [HTML]

Þingmál A478 (búnaðargjald)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-04-04 10:50:26 - [HTML]

Þingmál A480 (viðbætur við I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-02 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (Kennara- og uppeldisháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-15 21:40:42 - [HTML]

Þingmál B66 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-11-14 12:28:12 - [HTML]

Þingmál B234 (strand flutningaskipsins Víkartinds)

Þingræður:
87. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-11 13:11:07 - [HTML]

Þingmál B262 (réttur alþingismanna til upplýsinga um fyrirtæki og stofnanir í ríkiseigu)

Þingræður:
95. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-20 14:06:06 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-12-12 22:30:11 - [HTML]

Þingmál A165 (háskólar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-21 15:28:25 - [HTML]
43. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1997-12-15 22:52:59 - [HTML]
43. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-15 23:43:26 - [HTML]

Þingmál A175 (vopnalög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-03 16:24:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 173 - Komudagur: 1997-11-21 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 1997-12-12 - Sendandi: Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari - [PDF]

Þingmál A189 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-23 16:37:47 - [HTML]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-02 14:13:30 - [HTML]

Þingmál A338 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-16 15:59:44 - [HTML]

Þingmál A340 (veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-08 18:49:06 - [HTML]

Þingmál A346 (eftirlitsstarfsemi hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (nefndarálit) útbýtt þann 1998-04-28 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2204 - Komudagur: 1998-05-14 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A390 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 708 (þáltill.) útbýtt þann 1998-01-28 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 1998-04-02 - Sendandi: Barnaverndarstofa, Austurstræti 16 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1743 - Komudagur: 1998-04-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg, b.t. barnaverndarnefndar - [PDF]

Þingmál A596 (endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (þáltill.) útbýtt þann 1998-03-24 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (yfirskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-03 13:34:12 - [HTML]

Þingmál A642 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-04-14 16:38:48 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A20 (endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-06 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (starfsemi erlendra kvikmyndavera á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-14 16:31:29 - [HTML]

Þingmál A91 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A180 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-16 17:07:00 - [HTML]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 1998-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A278 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 1998-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-01-11 14:41:24 - [HTML]

Þingmál A388 (brunatryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1999-02-09 14:56:24 - [HTML]

Þingmál A414 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 13:59:39 - [HTML]
79. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1999-03-06 14:31:44 - [HTML]
83. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1999-03-10 14:55:20 - [HTML]

Þingmál A498 (jafnréttislög)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-02-19 12:45:01 - [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-19 17:32:52 - [HTML]

Þingmál A540 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-02-26 14:11:34 - [HTML]

Þingmál B39 (einkavæðing fiskeldisfyrirtækisins Stofnfisks)

Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-12 15:10:29 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A9 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-12 16:26:04 - [HTML]

Þingmál A67 (greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1064 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-26 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1096 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-04 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1149 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (þjónustukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 1999-12-07 16:30:17 - [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-11 16:12:25 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-04 23:05:15 - [HTML]

Þingmál A237 (þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (frumvarp) útbýtt þann 1999-12-07 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-07 16:17:59 - [HTML]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-08 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2000-02-08 14:26:09 - [HTML]
58. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2000-02-08 15:18:09 - [HTML]

Þingmál A407 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-03-14 13:47:50 - [HTML]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (húsgöngu- og fjarsölusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (hópuppsagnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-05-04 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 22:51:08 - [HTML]

Þingmál A508 (heimsóknir útlendinga)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-04-05 14:02:10 - [HTML]

Þingmál A519 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-05-09 11:23:41 - [HTML]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-04 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 20:16:29 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-04-06 20:26:45 - [HTML]
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-06 20:39:14 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-06 20:41:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2000-04-19 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A549 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-03 18:29:51 - [HTML]

Þingmál A567 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2024 - Komudagur: 2000-05-03 - Sendandi: Rannsóknarnefnd sjóslysa - [PDF]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1300 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-09 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A4 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-05 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (lagaráð)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-02-20 14:09:37 - [HTML]

Þingmál A102 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-11-02 18:14:42 - [HTML]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-03 16:47:38 - [HTML]

Þingmál A212 (flutningur eldfimra efna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-29 13:58:33 - [HTML]

Þingmál A224 (safnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2001-01-18 - Sendandi: Minjasafn Egils Ólafssonar - [PDF]

Þingmál A285 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-20 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 16:50:21 - [HTML]

Þingmál A292 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-08 18:10:05 - [HTML]

Þingmál A313 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 2000-12-05 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-05 16:01:58 - [HTML]

Þingmál A343 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-15 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-13 14:00:34 - [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-14 16:05:59 - [HTML]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-08 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-01-15 16:40:04 - [HTML]

Þingmál A374 (einbreiðar brýr)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-01-16 14:06:11 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-01-20 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2001-01-22 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-17 10:55:33 - [HTML]
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-01-17 11:30:08 - [HTML]
61. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2001-01-18 14:11:42 - [HTML]
63. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-22 10:53:42 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-22 23:16:51 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-01-23 14:31:08 - [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2038 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Ritari landbúnaðarnefndar - [PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-11 10:45:48 - [HTML]

Þingmál A412 (samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-08 11:48:23 - [HTML]

Þingmál A481 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-05 15:20:28 - [HTML]

Þingmál A505 (hönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-27 14:42:59 - [HTML]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2001-03-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1756 - Komudagur: 2001-04-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A541 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-08 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-12 15:43:02 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2001-03-12 17:29:27 - [HTML]
91. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-15 14:07:48 - [HTML]
91. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-15 14:12:00 - [HTML]
91. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-15 14:15:39 - [HTML]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 11:31:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2083 - Komudagur: 2001-04-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2196 - Komudagur: 2001-05-02 - Sendandi: Æskulýðs- og félagsmálaráð Akraness - [PDF]

Þingmál A573 (réttarstaða starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 19:51:14 - [HTML]

Þingmál A703 (stjórnsýsla á varnarsvæðinu á Miðnesheiði og Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 10:10:27 - [HTML]

Þingmál B270 (meðferð viðkvæmra persónuupplýsinga hjá lögreglunni)

Þingræður:
66. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-08 10:47:43 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A3 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-10-16 18:41:44 - [HTML]

Þingmál A42 (brunatryggingar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-11-08 12:38:21 - [HTML]

Þingmál A50 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-10 18:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-12-06 21:04:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2001-11-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurn. 3. des.) - [PDF]

Þingmál A146 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-15 15:06:10 - [HTML]

Þingmál A150 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2001-11-22 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (afrit af bréfum) - [PDF]

Þingmál A180 (girðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-17 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2001-11-19 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (búfjárhald o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2002-03-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2001-12-13 18:01:54 - [HTML]

Þingmál A359 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-07 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-31 11:26:12 - [HTML]

Þingmál A406 (alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-01-24 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-05 14:03:14 - [HTML]
132. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2002-04-29 23:40:38 - [HTML]

Þingmál A452 (Tækniháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 15:07:21 - [HTML]

Þingmál A486 (útræðisréttur strandjarða)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-27 15:23:26 - [HTML]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A493 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 783 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-18 15:59:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2002-03-14 - Sendandi: Félag íslenskra flugumferðastjóra - [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-08 12:07:45 - [HTML]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-26 19:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-15 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A8 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A24 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1178 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1211 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 617 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-12-10 20:24:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 153 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Samband íslenskra sparisjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A228 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-23 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-14 10:59:12 - [HTML]

Þingmál A371 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-14 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (breyting á XV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-03-10 11:02:20 - [HTML]

Þingmál A446 (námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 985 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2003-01-28 14:11:50 - [HTML]
84. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-26 11:45:44 - [HTML]
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-02-26 18:33:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2003-02-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A510 (áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-01-22 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1441 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2003-02-21 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A556 (neytendakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-30 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1162 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1195 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-03 17:07:31 - [HTML]

Þingmál A562 (réttarstaða fólks í hjúskap og óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-02-19 15:43:21 - [HTML]

Þingmál A568 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-03 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-06 13:34:37 - [HTML]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-13 11:46:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1429 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A610 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-13 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-02-18 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-27 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-13 11:05:33 - [HTML]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (álit Skúla Magnússonar dósent) - [PDF]

Þingmál A114 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-09 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2003-11-18 - Sendandi: Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjóm. - [PDF]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-31 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-01 15:42:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Réttarfarsnefnd, dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A307 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1672 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-15 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-11-18 19:38:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - Skýring: (sameiginl. umsögn BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - Skýring: (vísa í ums. BSRB, BHM og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Útgarður, félag háskólamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Félag ísl. félagsvísindamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 876 - Komudagur: 2004-01-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A312 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-11 17:42:30 - [HTML]

Þingmál A313 (uppfinningar starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-19 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (útvarpslög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-04 17:21:01 - [HTML]

Þingmál A341 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (kaupréttarsamningar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 14:39:27 - [HTML]
41. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 14:47:28 - [HTML]

Þingmál A402 (aðild starfsmanna að Evrópufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (skaðleg efni og efnavara)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 15:18:42 - [HTML]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-02 16:28:04 - [HTML]

Þingmál A447 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 14:13:39 - [HTML]
50. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-12-13 15:07:05 - [HTML]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (fullnusta refsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (rafræn þjónusta)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-12 14:23:02 - [HTML]

Þingmál A520 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2004-04-01 - Sendandi: Refsiréttarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2042 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-02-11 15:11:30 - [HTML]

Þingmál A734 (öryggi vöru og opinber markaðsgæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1794 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-26 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-27 15:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Staðlaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1991 - Komudagur: 2004-04-20 - Sendandi: Forsætisráðuneytið, Ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur - [PDF]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-15 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1516 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-27 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1552 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-30 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1567 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-30 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2004-03-22 15:53:18 - [HTML]
106. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-29 11:22:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A751 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-15 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1879 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Félag umboðsm., vörum. og einkaleyfa - [PDF]

Þingmál A815 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-29 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A855 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A880 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2211 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: D.A.C - [PDF]

Þingmál A883 (aðild að Gvadalajara-samningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-15 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-03 16:58:48 - [HTML]
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-11 21:15:58 - [HTML]
116. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2004-05-15 13:43:54 - [HTML]
120. þingfundur - Ásgeir Friðgeirsson - Ræða hófst: 2004-05-19 17:55:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2411 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Lögmenn Mörkinni - [PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A992 (framkvæmd samgönguáætlunar 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-12 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A997 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-14 11:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-17 11:02:38 - [HTML]
118. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-17 12:50:49 - [HTML]
118. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-17 16:24:41 - [HTML]

Þingmál B268 (störf þingnefnda)

Þingræður:
53. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2004-01-29 10:45:13 - [HTML]

Þingmál B509 (eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
105. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-04-28 14:17:40 - [HTML]
105. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-04-28 16:10:47 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-04-28 16:39:59 - [HTML]

Þingmál B514 (innköllun varamanna)

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-04-29 22:41:41 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A46 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A70 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1352 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-07 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-07 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (sektakerfi lögreglunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (svar) útbýtt þann 2004-11-08 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-10-18 16:27:59 - [HTML]

Þingmál A211 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A213 (byggð og búseta í Árneshreppi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 12:14:55 - [HTML]

Þingmál A224 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Bandalag íslenskra námsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Iðnnemasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri, skólafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 421 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Viska, félag stúdenta við Hásk. í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-17 13:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-25 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-11-29 17:56:06 - [HTML]

Þingmál A395 (opinber hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-02 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-27 10:33:04 - [HTML]

Þingmál A435 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-02 10:55:34 - [HTML]
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-05-02 10:59:09 - [HTML]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-10 12:50:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2005-03-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (breyting á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (opinber hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-16 13:21:42 - [HTML]

Þingmál A628 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-10 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-17 10:47:14 - [HTML]

Þingmál A667 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1015 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-21 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-04-29 10:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1308 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-01 11:26:19 - [HTML]

Þingmál A675 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-30 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1612 - Komudagur: 2005-04-26 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1763 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-11 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-04-14 15:15:26 - [HTML]
111. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-14 15:36:50 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-14 16:21:53 - [HTML]

Þingmál A749 (fjárframlög til lögreglunnar á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (svar) útbýtt þann 2005-05-02 09:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (réttindi starfsfólks á einkaheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-04-18 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (svar) útbýtt þann 2005-05-11 12:20:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A12 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Akraneskaupstaður, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 279 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Faxaflóahafnir sf - [PDF]

Þingmál A36 (skil á fjármagnstekjuskatti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2005-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A71 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1219 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A136 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 10:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 15:06:05 - [HTML]

Þingmál A203 (Lánasjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-09 18:55:35 - [HTML]

Þingmál A209 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-17 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 12:31:05 - [HTML]

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (tannlækningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2071 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Tannlæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-07 17:25:47 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-11-14 19:41:54 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2006-03-14 20:37:03 - [HTML]

Þingmál A310 (uppbygging héraðsvega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (þáltill.) útbýtt þann 2005-11-14 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-03 15:55:39 - [HTML]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-22 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-03-06 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-24 16:23:22 - [HTML]
98. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-03 16:04:26 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-03 17:05:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2006-02-08 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A361 (faggilding o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 989 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-03-27 20:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1013 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-03 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1091 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-11-28 16:42:14 - [HTML]

Þingmál A378 (heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 850 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-03-02 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 837 - Komudagur: 2006-02-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, flutningasvið - [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-23 15:40:21 - [HTML]
99. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-04 14:15:20 - [HTML]

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-06-02 22:51:45 - [HTML]
124. þingfundur - Jónína Bjartmarz - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-06-03 15:11:33 - [HTML]

Þingmál A436 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-20 15:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2006-02-22 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (eldi vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Orri Vigfússon, Verndarsjóður villtra laxastofna - Skýring: (um mál 595,596,607,612,613) - [PDF]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A633 (merking matvæla)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-22 12:54:30 - [HTML]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A670 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 17:00:03 - [HTML]

Þingmál A684 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2006-04-11 19:08:42 - [HTML]
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 19:28:35 - [HTML]

Þingmál A732 (álagning skatta og gjalda vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 19:39:58 - [HTML]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A743 (upplýsingar og samráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-04 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-24 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2006-06-03 15:32:38 - [HTML]

Þingmál B334 (Íbúðalánasjóður)

Þingræður:
62. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-08 15:32:24 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2006-11-14 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 2007-01-15 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-16 16:52:03 - [HTML]
51. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-15 15:43:27 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-15 20:00:43 - [HTML]
53. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-01-17 18:40:14 - [HTML]
53. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-17 19:15:04 - [HTML]
53. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-17 19:19:15 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-01-17 19:59:59 - [HTML]
54. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-01-18 21:57:58 - [HTML]
58. þingfundur - Mörður Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-01-23 14:10:36 - [HTML]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-10 17:23:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Áslaug Björgvinsdóttir lögfræðingur - Skýring: (um till. ríkisskattstjóra) - [PDF]

Þingmál A93 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-11-07 15:10:40 - [HTML]

Þingmál A231 (upplýsingar og samráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2006-12-08 - Sendandi: Magnús Helgi Árnason hdl. - Skýring: (sent fh. nokkurra útgerðarfyrirtækja) - [PDF]

Þingmál A273 (landlæknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Tannlæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-06 17:13:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A290 (réttur nemenda í framhalds- og háskólanámi til húsaleigubóta)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-06 13:42:47 - [HTML]

Þingmál A291 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (stuðningsforeldrar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 13:41:43 - [HTML]

Þingmál A330 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-07 16:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 385 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (gildistaka) - [PDF]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-20 16:18:37 - [HTML]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (dragnótaveiðar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-31 15:03:07 - [HTML]

Þingmál A415 (vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-01-29 18:35:43 - [HTML]

Þingmál A432 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-01 14:19:27 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-01 14:22:34 - [HTML]

Þingmál A436 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Og fjarskipti ehf. (Vodafone) - [PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (átak í uppbyggingu héraðsvega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (þáltill.) útbýtt þann 2006-12-06 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-14 21:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-08 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-06 13:53:55 - [HTML]

Þingmál A459 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 14:27:39 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-01 15:19:14 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-15 23:13:37 - [HTML]

Þingmál A464 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-22 16:51:42 - [HTML]

Þingmál A496 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-17 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1249 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-15 23:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-22 15:22:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-30 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-13 21:11:19 - [HTML]

Þingmál A568 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (samningar um gagnkvæma réttaraðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-26 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (íslensk alþjóðleg skipaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1617 - Komudagur: 2007-03-19 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A688 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-12 18:44:20 - [HTML]

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Þuríður Backman (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-12 11:53:41 - [HTML]

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-06-05 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 34 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-12 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 36 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-12 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 50 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-06-07 15:52:09 - [HTML]
6. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-06-07 16:00:18 - [HTML]
6. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-07 16:05:29 - [HTML]
9. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-06-13 11:47:23 - [HTML]
9. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-13 12:21:03 - [HTML]
9. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-13 12:23:07 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2007-11-15 - Sendandi: Rannsóknastofan í Mjódd ehf. - [PDF]

Þingmál A49 (réttindi og staða líffæragjafa)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-02-05 15:14:02 - [HTML]
59. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-02-05 15:20:05 - [HTML]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 478 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-12 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-09 14:36:56 - [HTML]
45. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-14 16:35:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2007-11-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2007-11-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2007-10-30 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. til viðskrn., lagt fram á fundi v.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Talsmaður neytenda - Skýring: (drög send viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 326 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A88 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-11 16:10:17 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A155 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2007-11-02 12:46:02 - [HTML]

Þingmál A163 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-14 15:41:11 - [HTML]

Þingmál A164 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2007-11-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 20:29:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 2008-02-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-03-03 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-03-04 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-12 17:27:17 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 20:01:39 - [HTML]

Þingmál A272 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-21 18:39:13 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-21 19:26:01 - [HTML]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A293 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (frumvarp) útbýtt þann 2007-11-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-12-03 23:07:09 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-12-14 01:28:36 - [HTML]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-01 15:42:24 - [HTML]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-15 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 814 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-04-01 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-15 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 907 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-04-16 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-01-17 14:57:15 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-08 21:14:26 - [HTML]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1608 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A362 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-06 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 14:21:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1615 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (svar við fsp.) - [PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2109 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Björgvin Víglundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2081 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A386 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-02-21 11:46:53 - [HTML]

Þingmál A410 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-21 12:34:09 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-28 15:57:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Landssamtök raforkubænda - [PDF]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1158 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-09-04 14:12:53 - [HTML]
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-09-04 14:34:17 - [HTML]
118. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-04 14:51:24 - [HTML]
118. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-09-04 15:29:47 - [HTML]
118. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-04 15:34:57 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-09-09 14:04:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A518 (framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (aðild starfsmanna við samruna félaga yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3146 - Komudagur: 2008-09-08 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A545 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2859 - Komudagur: 2008-05-16 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (námsaðstoð og frjáls för) - [PDF]

Þingmál A547 (uppbót á eftirlaun)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-15 18:57:53 - [HTML]

Þingmál A558 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 49/2007, um breytingu á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Árni Páll Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-27 13:42:24 - [HTML]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-07 11:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B732 (heimsmarkaðsverð á olíu)

Þingræður:
104. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-05-21 13:45:50 - [HTML]

Þingmál B746 (lengd þingfundar)

Þingræður:
106. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2008-05-22 11:22:53 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A25 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1088 - Komudagur: 2009-03-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A53 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-11-13 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-13 17:57:19 - [HTML]

Þingmál A124 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-06 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-24 14:46:56 - [HTML]
87. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-02-24 15:07:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1373 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-21 14:00:10 - [HTML]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2008-12-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A208 (skattlagning kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 13:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 480 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A210 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-12-09 17:52:02 - [HTML]

Þingmál A246 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 430 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-20 08:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-18 22:12:24 - [HTML]
64. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-20 10:35:18 - [HTML]
64. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2008-12-20 12:00:29 - [HTML]
64. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-20 12:23:44 - [HTML]
64. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-20 12:27:07 - [HTML]
64. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-20 14:35:49 - [HTML]
64. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-12-20 15:50:11 - [HTML]
66. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-12-22 09:58:05 - [HTML]

Þingmál A259 (réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-03-25 22:44:17 - [HTML]
123. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-01 18:42:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 2009-02-25 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A278 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2009-02-25 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (úttekt á skýrslu Larosiere nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 19:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-13 09:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A313 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-02-17 20:45:21 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-17 22:00:22 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 22:07:57 - [HTML]
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 22:10:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A321 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl.)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-19 13:58:03 - [HTML]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-25 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-25 15:35:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 988 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A359 (breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-04-14 18:29:34 - [HTML]

Þingmál A376 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 11:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 19:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 884 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-04-01 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-11 18:54:28 - [HTML]
100. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-03-11 19:46:31 - [HTML]
134. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-17 16:42:23 - [HTML]
134. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-04-17 18:26:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1372 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1431 - Komudagur: 2009-03-23 - Sendandi: Framtíðarlandið - [PDF]

Þingmál A395 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-06 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 857 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-30 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-04-14 18:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 935 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-04-15 18:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
131. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-14 14:08:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1446 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1510 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Halldór H. Backman hrl. - [PDF]

Þingmál A447 (erlent eignarhald á íslenskum fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-04-01 14:20:16 - [HTML]

Þingmál B147 (málefni fasteignaeigenda)

Þingræður:
21. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-11-06 14:04:42 - [HTML]

Þingmál B291 (skipalyftan í Vestmannaeyjum)

Þingræður:
42. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-12-04 10:53:30 - [HTML]

Þingmál B426 (lífeyrisréttindi þingmanna og ráðherra -- endurskoðun laga um stjórn fiskveiða o.fl.)

Þingræður:
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-19 10:50:34 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A33 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 25 - Komudagur: 2009-05-28 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta - [PDF]
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2009-05-28 - Sendandi: Kristinn Bjarnason aðstoðarmaður Landsbanka Íslands hf. í greiðslu - [PDF]

Þingmál A37 (aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-28 14:33:15 - [HTML]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 459 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A114 (kjararáð o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A117 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp) útbýtt þann 2009-06-18 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-22 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-30 18:15:24 - [HTML]
30. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-06-30 20:06:26 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2009-07-13 - Sendandi: Slitastjórn Landsbanka Íslands - Skýring: (útgreiðslur úr búi bankans) - [PDF]

Þingmál A164 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-24 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A5 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (landflutningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-14 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.) - [PDF]

Þingmál A90 (nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-11-04 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-11-05 11:04:18 - [HTML]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-03 15:13:38 - [HTML]

Þingmál A112 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-04 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1227 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-07 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-12 17:07:11 - [HTML]
133. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-08 14:03:10 - [HTML]
133. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-08 20:00:28 - [HTML]

Þingmál A171 (handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-06 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-21 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-02-04 10:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 678 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-02-16 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-13 13:46:43 - [HTML]
71. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-02-01 16:07:23 - [HTML]

Þingmál A228 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-18 18:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 510 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-18 18:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-12-05 17:13:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Endurskoðendaráð - [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 571 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2009-12-14 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-21 10:31:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (sjómannaafsláttur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A258 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-17 00:15:01 - [HTML]
48. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-12-17 00:17:22 - [HTML]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1037 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-04-29 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-15 20:58:48 - [HTML]
118. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-06 17:40:18 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-17 20:49:19 - [HTML]

Þingmál A352 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-01-08 09:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-01-08 10:37:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2010-01-08 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (tilhögun þjóðaratkvæðagreiðslu) - [PDF]

Þingmál A375 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-16 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2010-03-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A389 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-25 12:39:04 - [HTML]

Þingmál A393 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (frumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (hlutaskrá og safnreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (frumvarp) útbýtt þann 2010-02-25 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A414 (undanþágur frá reglum Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (svar) útbýtt þann 2010-03-25 11:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1798 - Komudagur: 2010-04-26 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1715 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Hjalti Steinþórsson - [PDF]

Þingmál A447 (aðför og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-15 17:04:09 - [HTML]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-04 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2673 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2712 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2713 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Vátryggingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2786 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2800 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2815 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2034 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A565 (samningsmarkmið varðandi landbúnað í viðræðum við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-05-12 15:38:39 - [HTML]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3076 - Komudagur: 2010-08-20 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (skilmálabreytingar veðtryggðra lánssamninga og kaupleigusamninga einstaklinga vegna bifreiðakaupa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2774 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A671 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1364 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-13 14:39:14 - [HTML]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2010-09-27 15:07:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3130 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Allsherjarnefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3133 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Allsherjarnefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2010-04-13 13:39:49 - [HTML]

Þingmál B966 (gagnaver í Reykjanesbæ)

Þingræður:
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-05-31 12:19:10 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-07 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1425 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-16 21:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-14 14:35:12 - [HTML]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A105 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-20 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 506 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-14 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-14 16:34:39 - [HTML]
47. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-14 17:08:24 - [HTML]
51. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-17 11:10:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Creditinfo Ísland hf. - [PDF]

Þingmál A186 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-01 16:59:51 - [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-07 13:30:25 - [HTML]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2010-11-22 - Sendandi: Sigurður Hr. Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð um umsögnum) - [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A212 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 246 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-11-16 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-16 15:19:23 - [HTML]
28. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-11-16 18:25:26 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-16 18:40:34 - [HTML]

Þingmál A218 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A234 (Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-24 16:20:55 - [HTML]

Þingmál A301 (kjarasamningar opinberra starfsmanna og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A311 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2011-03-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2000 - Komudagur: 2011-04-11 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis, bt. formanns - [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 934 - Komudagur: 2010-12-11 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (breyt.tillögur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1000 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]

Þingmál A315 (ákvæði laga og reglugerða um hollustuhætti sem varða matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (svar) útbýtt þann 2011-02-01 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-13 10:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1127 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2011-03-07 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3041 - Komudagur: 2011-08-22 - Sendandi: Einar Gunnar Birgisson - [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-09-08 16:08:21 - [HTML]

Þingmál A641 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-29 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-05 20:17:29 - [HTML]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1949 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-09-17 12:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1771 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
148. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-06-10 11:40:13 - [HTML]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1586 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-01 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 22:18:41 - [HTML]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2477 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]

Þingmál A733 (greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (frumvarp) útbýtt þann 2011-04-15 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1272 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-10 15:46:58 - [HTML]

Þingmál A748 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1837 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 13:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2561 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings - [PDF]
Dagbókarnúmer 2822 - Komudagur: 2011-05-27 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (álit f. evrn. frá des. 2009 eftir JKS) - [PDF]

Þingmál A784 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-17 15:32:57 - [HTML]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2881 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Kristinn H. Gunnarsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-03 14:47:21 - [HTML]
140. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-03 14:50:01 - [HTML]
140. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-03 18:39:22 - [HTML]
140. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-03 18:41:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3015 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3024 - Komudagur: 2011-08-22 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3050 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: LÍÚ, SF og SA - Skýring: (ums., álit LEX og mb. Deloitte) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3053 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál - Betra kerfi - [PDF]
Dagbókarnúmer 3064 - Komudagur: 2011-08-30 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 3094 - Komudagur: 2011-09-26 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A839 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3049 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál - Betra kerfi - [PDF]

Þingmál A861 (löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-31 11:29:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2011-11-04 - Sendandi: A-nefnd stjórnlagaráðs - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - [PDF]

Þingmál A5 (stöðugleiki í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-03 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A111 (hlutaskrá og safnreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-17 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-28 17:44:55 - [HTML]

Þingmál A113 (greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-17 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-03-15 16:03:02 - [HTML]

Þingmál A114 (löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-13 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A138 (matvæli)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-10-20 12:00:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2012-01-04 - Sendandi: Beint frá býli - [PDF]

Þingmál A170 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 546 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A191 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-28 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 716 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-01-24 13:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 332 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-03 11:56:18 - [HTML]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-08 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-09 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1351 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-16 17:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2011-12-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-12-12 22:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2011-12-15 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2012-02-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]

Þingmál A367 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2012-01-19 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A371 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-24 15:13:48 - [HTML]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-24 17:46:07 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-05-15 16:20:54 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 16:43:03 - [HTML]
105. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-05-22 21:12:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2012-02-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-29 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-01-20 15:07:44 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 20:40:53 - [HTML]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-31 17:55:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A523 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-28 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2690 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A627 (útgjaldaáhrif reglugerða á sviði almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (svar) útbýtt þann 2012-05-03 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A655 (sviðslistalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Grindavíkurbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2516 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Kristinn H. Gunnarsson - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-07 16:25:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1825 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Grindavíkurbær, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A684 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2639 - Komudagur: 2012-05-25 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (um dóm Hæstaréttar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2628 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1528 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-12 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-19 17:35:29 - [HTML]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-05-02 21:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2729 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (umsagnir sem bárust efnh- og viðskrn.) - [PDF]

Þingmál B553 (dómur Hæstaréttar um gjaldeyrislán, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-02-16 12:33:27 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A17 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-11-07 18:03:14 - [HTML]

Þingmál A93 (bókhald)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-02-20 17:43:54 - [HTML]

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (sbr. ums. frá 140. þingi) - [PDF]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 17:30:23 - [HTML]
99. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-12 20:04:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A199 (sviðslistalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (álitsgerð KBB) - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Árni Stefán Árnason dýraréttarlögfræðingur - [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 15:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A298 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og til launa vegna sjúkdóms og slysaforfalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2012-11-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 2012-11-29 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis - [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-07 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-11-22 14:40:42 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-01-31 17:41:15 - [HTML]
80. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-13 19:31:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2012-09-04 - Sendandi: Trausti Fannar Valsson lektor - Skýring: (um VII. kafla, til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til atvn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til umhv.- og samgn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til utanrmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - Skýring: (um mannr.kafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2012-12-08 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (um 111. gr., sent til utanrmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (um 113. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]

Þingmál A417 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1475 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2013-01-29 - Sendandi: Ferðafrelsisnefnd Eyjafjarðardeildar Ferðaklúbbsins 4x4 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Neytendastofa, Tryggvi Axelsson forstj. - [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (afleiðuviðskipti) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (reglur þunnrar eiginfjármögnunar) - [PDF]

Þingmál A489 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Skjárinn ehf. - Skipti - [PDF]

Þingmál A499 (tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2013-01-21 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2013-03-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2013-03-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1747 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A632 (kísilver í landi Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A633 (uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-06 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-26 20:53:40 - [HTML]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-06 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2013-06-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2013-09-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál B14 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-06-06 16:03:08 - [HTML]

Þingmál B37 (kaltjón og harðindi á Norður- og Austurlandi)

Þingræður:
5. þingfundur - Haraldur Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-13 11:04:36 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-13 11:09:08 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 386 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-16 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-08 14:04:37 - [HTML]

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (hámarksskipunartími forstöðumanna menningarstofnana)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-04 16:53:15 - [HTML]

Þingmál A61 (byggingarvörur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2013-12-09 - Sendandi: Mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-15 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Jón Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-15 23:13:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Sólberg ehf. og Flóki ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands, Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (álitsgerð f. atvinnuveganefnd) - [PDF]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Árni Páll Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-16 17:30:48 - [HTML]

Þingmál A168 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-13 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 417 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-18 22:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-03 14:10:22 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-03 14:24:10 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-03 14:57:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2014-02-05 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A238 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1046 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Sagnfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2014-02-14 - Sendandi: Skjalastjórar Stjórnarráðs Íslands - [PDF]

Þingmál A247 (starf samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-12-19 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2014-03-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A277 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-01-27 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (samningur um þátttöku Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-01-28 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (svar) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-02-19 18:01:40 - [HTML]
65. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-19 19:07:26 - [HTML]
66. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-20 11:31:45 - [HTML]
66. þingfundur - Óttarr Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-20 13:51:14 - [HTML]
66. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-20 17:59:14 - [HTML]
70. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-02-27 15:15:23 - [HTML]

Þingmál A338 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-20 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-27 17:20:46 - [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A373 (endurskoðendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2014-04-25 - Sendandi: Stefán Svavarsson - [PDF]

Þingmál A375 (smáþörungaverksmiðja Algalífs Iceland ehf. á Reykjanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-26 16:08:23 - [HTML]

Þingmál A426 (fjármálastöðugleikaráð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2014-04-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A430 (aðlögun að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (endurskoðun á virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2014-06-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A501 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B38 (lagaumhverfi náttúruverndar)

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-10-14 15:49:05 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-11 15:45:49 - [HTML]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-16 14:06:42 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2014-09-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A8 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-25 16:51:06 - [HTML]

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2015-03-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-12 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-16 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-23 14:48:46 - [HTML]

Þingmál A153 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-15 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-27 16:33:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 884 - Komudagur: 2014-12-04 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-04 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-06 11:42:57 - [HTML]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A363 (yfirskattanefnd o.fl.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-11 17:32:55 - [HTML]

Þingmál A366 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-12 17:24:21 - [HTML]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 18:11:49 - [HTML]

Þingmál A411 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A418 (veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (fjárfestingarsamningur við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-03 19:24:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2015-02-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-21 17:59:40 - [HTML]

Þingmál A451 (samningur hafnríkja til að uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-12-05 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]

Þingmál A459 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-12-10 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-12-12 15:10:43 - [HTML]

Þingmál A463 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-11 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (meðferð elds og varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-25 15:42:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1637 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2015-04-22 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-03 14:40:15 - [HTML]
76. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-03 17:23:51 - [HTML]
77. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-04 16:38:34 - [HTML]
77. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-03-04 17:40:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2015-04-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2015-04-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1817 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]

Þingmál A578 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (álit) útbýtt þann 2015-02-27 11:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-03-19 16:26:05 - [HTML]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-04 17:49:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2060 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-14 23:40:22 - [HTML]

Þingmál A628 (alþjóðleg öryggismál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-28 21:49:40 - [HTML]

Þingmál A672 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1516 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1423 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-12 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-21 14:05:10 - [HTML]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-04-16 18:32:54 - [HTML]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - Leigjendaaðstoðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2008 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - [PDF]
Dagbókarnúmer 2044 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A700 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2168 - Komudagur: 2015-06-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2194 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A715 (öryggisbúnaður í bifreiðum fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1652 (svar) útbýtt þann 2015-09-02 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A779 (samspil örorkugreiðslna almannatrygginga og lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1599 (svar) útbýtt þann 2015-07-02 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 18:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B311 (umræður um störf þingsins 19. nóvember)

Þingræður:
35. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-19 15:31:14 - [HTML]

Þingmál B496 (umræður um störf þingsins 21. janúar)

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-21 15:25:08 - [HTML]

Þingmál B997 (fyrirkomulag náms til stúdentsprófs)

Þingræður:
111. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-22 15:36:46 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Hertz bílaleiga - Bílaleiga Flugleiða - [PDF]
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Bílaleiga Akureyrar - Höldur ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2015-11-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A8 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2015-10-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 11:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-15 14:07:04 - [HTML]

Þingmál A25 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-01-19 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Páll Valur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-01 18:01:44 - [HTML]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslandsspil - [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-11-24 17:51:52 - [HTML]

Þingmál A136 (notkun dróna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-10-05 15:56:32 - [HTML]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 430 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-11-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-11-12 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2015-11-12 13:32:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 208 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-12-19 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-14 15:40:25 - [HTML]
67. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-26 15:43:43 - [HTML]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-03 14:17:58 - [HTML]
27. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-03 18:45:59 - [HTML]

Þingmál A265 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-21 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2015-11-27 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A276 (staða hafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1590 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Foreldrahópur - Nýjan völl án tafar, öll dekkjakurl til grafar - [PDF]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-24 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (styrkir vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-15 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1551 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 18:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A400 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-09 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-10 11:12:14 - [HTML]

Þingmál A402 (neytendasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 970 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-03-09 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-19 15:08:42 - [HTML]

Þingmál A404 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-09 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-11 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A541 (ríkisjarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1131 (svar) útbýtt þann 2016-04-08 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-18 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A666 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2016-04-27 - Sendandi: Lífeyrissjóður bænda - [PDF]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-13 16:58:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2016-04-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1937 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1710 - Komudagur: 2016-06-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 15:08:33 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-06-01 23:25:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2016-05-13 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A735 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 18:47:30 - [HTML]
125. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-06-02 18:59:18 - [HTML]

Þingmál A745 (erlend ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1631 (svar) útbýtt þann 2016-09-06 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-20 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A779 (félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-23 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-22 15:37:45 - [HTML]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1774 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 15:20:03 - [HTML]
168. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 14:25:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2016-09-20 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2016-08-29 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2020 - Komudagur: 2016-09-12 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B668 (arðgreiðsluáform tryggingafélaganna)

Þingræður:
86. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2016-03-10 15:16:07 - [HTML]

Þingmál B676 (erlendir leiðsögumenn)

Þingræður:
87. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-03-14 15:30:27 - [HTML]
87. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-03-14 15:35:09 - [HTML]
87. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2016-03-14 15:36:28 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A101 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-09 13:45:57 - [HTML]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-02-23 18:12:39 - [HTML]

Þingmál A119 (orlof húsmæðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2017-04-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A204 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2017-04-04 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A232 (stuðningur við fráveituframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (svar) útbýtt þann 2017-05-04 18:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2017-03-31 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A286 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og niðurlagning Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 16:12:15 - [HTML]
54. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 16:14:48 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 21:31:52 - [HTML]

Þingmál A431 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A467 (lífeyrissjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (svar) útbýtt þann 2017-06-01 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (útboðsskylda á opinberri þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (svar) útbýtt þann 2017-06-01 12:40:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A103 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 16:25:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A7 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A13 (rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A25 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]

Þingmál A64 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-22 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-31 18:03:12 - [HTML]
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-31 18:34:37 - [HTML]
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-31 19:40:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf - [PDF]

Þingmál A185 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 15:25:48 - [HTML]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2018-04-09 - Sendandi: Tollstjóri - [PDF]

Þingmál A331 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-03-01 18:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (svar) útbýtt þann 2018-04-18 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (svar) útbýtt þann 2018-04-26 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (svar) útbýtt þann 2018-05-07 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (svar) útbýtt þann 2018-05-02 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2018-05-02 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (svar) útbýtt þann 2018-05-07 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (sektareglugerð vegna umferðarlagabrota)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-05-02 17:31:02 - [HTML]

Þingmál A612 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-29 15:41:03 - [HTML]
63. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 16:27:58 - [HTML]
63. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-05-29 16:54:48 - [HTML]
78. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-12 20:49:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1773 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: SA, Samorka, SAF, SFF, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SI, SVÞ og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Lagaskrifstofa Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1803 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1805 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Íslensk erfðagreining ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A665 (réttur barna sem aðstandendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1269 (frumvarp) útbýtt þann 2018-06-12 17:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B111 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-22 18:23:19 - [HTML]
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-22 18:40:18 - [HTML]

Þingmál B150 (staða einkarekinna fjölmiðla)

Þingræður:
17. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-25 11:47:32 - [HTML]

Þingmál B183 (embættisfærslur dómsmálaráðherra)

Þingræður:
20. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2018-02-01 10:51:32 - [HTML]

Þingmál B275 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)

Þingræður:
31. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-28 15:59:42 - [HTML]
31. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-28 16:15:42 - [HTML]

Þingmál B572 (afbrigði)

Þingræður:
63. þingfundur - Logi Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-05-29 15:33:00 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-16 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-25 19:07:49 - [HTML]
25. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 19:27:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2018-11-27 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2018-11-28 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A45 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A50 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-03-01 14:01:08 - [HTML]

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-12-13 13:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2018-10-24 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A158 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-04 14:54:16 - [HTML]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-10-23 18:26:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 540 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Samtök um bíllausan lífsstíl - [PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2018-11-19 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A228 (breskir ríkisborgarar á Íslandi og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-10-11 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 911 (svar) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-12 17:56:17 - [HTML]

Þingmál A250 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2018-12-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A255 (réttur barna sem aðstandendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-17 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1691 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-03 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (tekjuskattur og stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-08 11:58:42 - [HTML]

Þingmál A303 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 13:55:27 - [HTML]

Þingmál A413 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5367 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A436 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4392 - Komudagur: 2019-02-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 4651 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5101 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Akstursíþróttasamband Íslands og Mótorhjóla- og snjósleðaíþróuttasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A442 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4502 - Komudagur: 2019-02-25 - Sendandi: Höfundaréttarnefnd - [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (kaupskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1059 (svar) útbýtt þann 2019-03-05 17:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (frumvarp) útbýtt þann 2019-02-21 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-13 22:33:50 - [HTML]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-06-18 19:25:56 - [HTML]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 18:27:10 - [HTML]
88. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 20:43:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5239 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 5788 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Eiríkur Blöndal - [PDF]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1653 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 09:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-23 15:31:40 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 00:21:29 - [HTML]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5513 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5176 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]

Þingmál A783 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5312 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]

Þingmál A795 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-10 21:47:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5637 - Komudagur: 2019-05-24 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A850 (frestun töku lífeyris)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-05-13 16:50:12 - [HTML]

Þingmál A918 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A954 (félagsleg aðstoð og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1813 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-13 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-14 11:48:20 - [HTML]

Þingmál B331 (ráðherraábyrgð og landsdómur)

Þingræður:
41. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2018-12-04 17:01:03 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A12 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 15:47:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 68 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A37 (ráðstafanir til að lágmarka kostnað vegna krabbameinsmeðferðar og meðferðar við öðrum langvinnum og lífshættulegum sjúkdómum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A45 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-06 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 14:26:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A125 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-09-19 10:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-09-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 890 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-01-29 17:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2019-10-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A159 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-14 17:24:30 - [HTML]

Þingmál A163 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-26 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-10 15:40:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 2019-10-17 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2019-10-29 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-01 10:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A254 (ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-03-20 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-04 17:13:02 - [HTML]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (breyting á ýmsum lögum um matvæli)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-13 11:51:28 - [HTML]

Þingmál A328 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-11-05 17:30:13 - [HTML]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-09 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-25 19:47:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2020-02-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (fjáraukalög 2019)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-12-12 20:58:36 - [HTML]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2020-03-04 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A391 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit - [PDF]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-12-10 15:10:56 - [HTML]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (svar) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-29 17:03:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A635 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-12 11:39:20 - [HTML]

Þingmál A700 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-25 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-04-30 14:50:12 - [HTML]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A716 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2197 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2282 - Komudagur: 2020-06-01 - Sendandi: Réttur - ráðgjöf og málflutningur ehf - [PDF]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1752 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-20 12:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1915 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1956 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 15:35:48 - [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A999 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-09-03 14:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A4 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2020-11-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 15:50:09 - [HTML]

Þingmál A19 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 564 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-11 12:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 16:15:25 - [HTML]
37. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-14 16:17:18 - [HTML]
37. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-14 17:10:30 - [HTML]
37. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-12-14 17:50:47 - [HTML]
37. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-14 19:15:12 - [HTML]
37. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-14 19:19:47 - [HTML]
37. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-12-14 20:28:46 - [HTML]
37. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-12-14 20:31:31 - [HTML]
37. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-12-14 20:45:59 - [HTML]
42. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-18 11:03:26 - [HTML]
42. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-18 11:05:24 - [HTML]
42. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-12-18 11:42:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2020-12-15 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A23 (ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-12 15:59:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 268 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (Þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-03 15:30:04 - [HTML]

Þingmál A158 (gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2021-03-17 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A163 (endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2107 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]

Þingmál A204 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1307 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-03 16:47:38 - [HTML]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-21 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-05 17:28:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2020-11-24 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A266 (Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-17 15:26:52 - [HTML]

Þingmál A299 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1548 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2302 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-04-14 15:23:56 - [HTML]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-05-18 20:11:05 - [HTML]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson - [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Húnavatnshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1775 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]

Þingmál A399 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-11 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Fulltingi slf. - [PDF]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 14:57:22 - [HTML]
52. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 19:50:57 - [HTML]
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2021-02-11 13:46:41 - [HTML]
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-11 17:57:05 - [HTML]
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 18:08:11 - [HTML]
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 18:16:04 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 18:30:43 - [HTML]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 21:39:00 - [HTML]

Þingmál A509 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-18 14:59:20 - [HTML]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-18 16:38:22 - [HTML]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1671 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-09 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-12 02:19:40 - [HTML]
112. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 02:43:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2173 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Þjóðgarðurinn á Þingvöllum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2956 - Komudagur: 2021-05-11 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A549 (fiskeldi, matvæli og landbúnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-26 19:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2444 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-04 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-08 21:12:00 - [HTML]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-11 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-05-11 15:53:05 - [HTML]

Þingmál A602 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2437 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2450 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Réttur - ráðgjöf og málflutningur ehf - [PDF]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-10 11:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3106 - Komudagur: 2021-06-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A606 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-17 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-03-24 22:18:20 - [HTML]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A663 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 18:42:31 - [HTML]

Þingmál A690 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 16:27:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2615 - Komudagur: 2021-04-23 - Sendandi: Verkalýðsfélag Akraness - [PDF]
Dagbókarnúmer 2661 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 2677 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2693 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. - [PDF]

Þingmál A709 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A729 (endurgreiðsla ferðakostnaðar Sjúkratrygginga Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1888 (svar) útbýtt þann 2021-08-25 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-14 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (sóttvarnalög og útlendingar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2021-04-21 15:50:13 - [HTML]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-26 18:56:58 - [HTML]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-10-01 19:49:13 - [HTML]

Þingmál B483 (staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga)

Þingræður:
60. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-25 14:39:53 - [HTML]

Þingmál B692 (áhrif hagsmunahópa)

Þingræður:
85. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-26 13:05:28 - [HTML]

Þingmál B886 (endurgreiðslur ferðakostnaðar vegna fyrirbyggjandi aðgerða)

Þingræður:
109. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-06-08 13:44:56 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-07 18:07:58 - [HTML]

Þingmál A39 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1232 - Komudagur: 2022-03-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A57 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-07 15:56:48 - [HTML]

Þingmál A82 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-03 14:23:37 - [HTML]
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 14:50:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2022-02-22 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf - [PDF]

Þingmál A149 (dýralyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-12-14 13:39:10 - [HTML]
10. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-14 13:48:44 - [HTML]

Þingmál A153 (ákvörðun um breytingu á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 14:54:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2022-02-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1000 - Komudagur: 2022-03-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2022-02-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A386 (fiskveiðistjórn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3462 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A419 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2022-03-30 - Sendandi: Lax-inn - [PDF]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (ákvörðun nr. 215/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-04 17:35:46 - [HTML]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-29 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (landamæri)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-23 21:14:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3682 - Komudagur: 2022-07-12 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A571 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 15:43:15 - [HTML]

Þingmál A585 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-24 18:25:56 - [HTML]

Þingmál A586 (raunverulegir eigendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-24 18:48:04 - [HTML]

Þingmál A589 (starfskjaralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-04 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-16 23:20:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3456 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál B236 (innlend matvælaframleiðsla)

Þingræður:
36. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-09 16:07:13 - [HTML]

Þingmál B614 (fyrirhugaðar brottvísanir)

Þingræður:
78. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-05-23 15:09:37 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-15 10:42:04 - [HTML]
4. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-16 15:00:06 - [HTML]
43. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-07 18:03:07 - [HTML]
43. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-08 02:51:37 - [HTML]

Þingmál A6 (tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-27 18:31:19 - [HTML]

Þingmál A37 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-20 13:42:55 - [HTML]

Þingmál A41 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-12 18:29:45 - [HTML]

Þingmál A48 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-20 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-21 18:11:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]

Þingmál A80 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-23 17:29:42 - [HTML]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A100 (eignarréttur og erfð lífeyris)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-29 17:32:10 - [HTML]

Þingmál A103 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4386 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]

Þingmál A120 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í landbúnaði - [PDF]
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf - [PDF]
Dagbókarnúmer 380 - Komudagur: 2022-10-28 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A127 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-22 18:20:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4265 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 201 - Komudagur: 2022-10-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A155 (niðurfelling námslána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2022-11-02 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]

Þingmál A177 (fulltrúar í starfshópi um stofnanaumgjörð samkeppnis- og neytendamála)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-20 18:28:48 - [HTML]
83. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-20 18:40:26 - [HTML]

Þingmál A200 (skipanir án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (svar) útbýtt þann 2022-10-13 10:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A212 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-11-22 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-11-23 16:04:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 420 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-29 11:53:17 - [HTML]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-29 12:32:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2022-11-18 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A268 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-13 11:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-19 19:25:28 - [HTML]
20. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-19 19:29:14 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-09 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 961 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-01-23 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 15:10:50 - [HTML]
22. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-10-25 15:39:19 - [HTML]
22. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-10-25 16:37:20 - [HTML]
22. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 16:53:26 - [HTML]
22. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-10-25 19:38:59 - [HTML]
22. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 20:39:57 - [HTML]
22. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 21:41:42 - [HTML]
22. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-25 21:53:19 - [HTML]
22. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 22:26:04 - [HTML]
22. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 22:28:44 - [HTML]
53. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-23 16:34:16 - [HTML]
53. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-23 17:33:30 - [HTML]
53. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-23 17:38:12 - [HTML]
53. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-23 18:16:44 - [HTML]
53. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-23 18:45:39 - [HTML]
53. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-23 19:34:05 - [HTML]
54. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-24 15:17:13 - [HTML]
54. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (4. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 15:54:15 - [HTML]
54. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 18:24:41 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 18:34:06 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-01-24 19:02:35 - [HTML]
54. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 19:31:22 - [HTML]
56. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-26 12:43:52 - [HTML]
56. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-26 13:09:55 - [HTML]
56. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-26 13:17:41 - [HTML]
56. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-26 13:21:34 - [HTML]
56. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2023-01-26 14:12:20 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-01-31 18:26:31 - [HTML]
58. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-01 17:25:50 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 17:57:36 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 20:19:28 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 01:25:34 - [HTML]
58. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-02 01:30:47 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 01:41:27 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-02 15:28:40 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-02 15:45:06 - [HTML]
59. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-02 19:32:18 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-02 20:26:36 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2023-02-02 23:22:30 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-03 00:34:53 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-03 02:03:45 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-03 02:41:35 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-03 03:03:04 - [HTML]
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 12:22:22 - [HTML]
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 12:38:32 - [HTML]
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 14:48:17 - [HTML]
61. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 16:20:51 - [HTML]
61. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-06 20:38:33 - [HTML]
61. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-06 20:44:00 - [HTML]
61. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-06 21:05:22 - [HTML]
62. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-07 15:36:15 - [HTML]
62. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-07 16:13:50 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 17:28:42 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 18:24:54 - [HTML]
62. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-07 18:30:18 - [HTML]
62. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-07 21:11:42 - [HTML]
62. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-08 01:20:15 - [HTML]
64. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-02-09 13:49:46 - [HTML]
64. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-02-09 13:56:54 - [HTML]
64. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-02-09 13:57:55 - [HTML]
64. þingfundur - Inga Sæland - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-02-09 14:04:24 - [HTML]
79. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-13 17:59:54 - [HTML]
79. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-13 18:37:43 - [HTML]
79. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-13 18:39:17 - [HTML]
79. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-13 19:23:53 - [HTML]
80. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-03-14 17:21:10 - [HTML]
80. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-03-14 17:42:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2022-11-14 - Sendandi: Mannréttindastofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2022-11-11 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2022-11-25 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A383 (gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4849 - Komudagur: 2023-05-26 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A390 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-26 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1591 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-04-24 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-04-27 11:29:28 - [HTML]
100. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-04-27 12:12:08 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1697 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-08 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-09 20:51:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A435 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-11-17 14:18:30 - [HTML]

Þingmál A476 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A530 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-02-09 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-12-05 23:54:20 - [HTML]
85. þingfundur - Jódís Skúladóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-03-22 16:25:13 - [HTML]
85. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-03-22 17:09:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3760 - Komudagur: 2023-01-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A586 (kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2022-12-15 20:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3994 - Komudagur: 2023-03-06 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4384 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A712 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1589 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-04-19 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (aðgengi að túlkaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (svar) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (jafnræði í skráningu foreldratengsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (svar) útbýtt þann 2023-03-21 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1392 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 15:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4597 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4605 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Jón Baldvin Hannibalsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4653 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Lilja Ólafsdóttir - [PDF]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-06-08 19:05:19 - [HTML]

Þingmál A924 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-03-30 10:53:24 - [HTML]

Þingmál A944 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4911 - Komudagur: 2023-06-01 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A979 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4674 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 19:42:25 - [HTML]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1043 (ábyrgð sveitarfélaga á innviðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1876 (svar) útbýtt þann 2023-06-01 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1119 (vistráðningar EES-borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2173 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B105 (efni spurninga í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
11. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-10 15:54:12 - [HTML]

Þingmál B112 (Störf þingsins)

Þingræður:
13. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2022-10-12 15:13:43 - [HTML]

Þingmál B147 (Staðan á landamærunum með tilliti til aukins fjölda hælisleitenda og afleidd áhrif)

Þingræður:
17. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-10-17 16:21:52 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2022-10-17 16:36:06 - [HTML]

Þingmál B521 (viðbrögð stjórnvalda við verðbólgu)

Þingræður:
57. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-31 13:38:38 - [HTML]

Þingmál B619 (greinargerð um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
65. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-02-20 15:12:22 - [HTML]
65. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-02-20 15:19:53 - [HTML]

Þingmál B732 (greinargerð um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
79. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-03-13 15:12:16 - [HTML]

Þingmál B799 (Störf þingsins)

Þingræður:
90. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-03-29 15:34:30 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (velferð dýra)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-25 16:30:21 - [HTML]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1108 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-02-22 23:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2024-02-21 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A35 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Tómas A. Tómasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-09 15:29:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 731 - Komudagur: 2023-11-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-19 17:25:21 - [HTML]
6. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-19 17:29:10 - [HTML]
6. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-19 17:31:40 - [HTML]

Þingmál A114 (skráning foreldratengsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Jódís Skúladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-21 18:06:36 - [HTML]

Þingmál A146 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2023-10-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 984 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-02-01 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (skaðleg innihaldsefni í papparörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (svar) útbýtt þann 2024-01-24 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (akstur um friðlönd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (svar) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-14 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í landbúnaði - [PDF]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-27 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A560 (stefna Íslands um málefni hafsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-07 16:16:47 - [HTML]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 20:44:20 - [HTML]
122. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-13 20:49:01 - [HTML]
122. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 21:13:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A694 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (frumvarp) útbýtt þann 2024-02-13 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-02-21 23:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1712 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-15 20:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1713 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-16 11:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-04 16:26:42 - [HTML]
79. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-04 17:22:21 - [HTML]
79. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-03-04 18:38:11 - [HTML]
79. þingfundur - Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-04 21:12:24 - [HTML]
113. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 14:37:43 - [HTML]
113. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-05-16 14:58:03 - [HTML]
113. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 15:32:41 - [HTML]
113. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 17:54:27 - [HTML]
113. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 18:02:30 - [HTML]
113. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-05-16 20:04:01 - [HTML]
113. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 21:33:28 - [HTML]
113. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 21:37:51 - [HTML]
113. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 21:40:15 - [HTML]
114. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-05-17 13:04:39 - [HTML]
114. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-05-17 13:09:13 - [HTML]
114. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-05-17 13:51:36 - [HTML]
114. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-05-17 13:53:46 - [HTML]
114. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-05-17 14:31:05 - [HTML]
122. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 17:59:17 - [HTML]
122. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 18:03:51 - [HTML]
122. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-13 18:08:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1809 - Komudagur: 2024-03-22 - Sendandi: Kærunefnd útlendingamála - [PDF]
Dagbókarnúmer 2074 - Komudagur: 2024-04-19 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2075 - Komudagur: 2024-04-19 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2672 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1792 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2024-03-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A787 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-12 17:21:09 - [HTML]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A847 (Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2024-03-20 17:32:29 - [HTML]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2582 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Vinir íslenskrar náttúru, fél - [PDF]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2211 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]

Þingmál A909 (breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A910 (fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2023 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 01:00:49 - [HTML]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-06-04 23:28:22 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 15:59:58 - [HTML]

Þingmál A915 (breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A921 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2616 - Komudagur: 2024-05-24 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2720 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Nasdaq verðbréfamiðstöð - [PDF]

Þingmál A923 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2110 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2131 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2152 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 2265 - Komudagur: 2024-05-04 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2284 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2286 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A924 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]

Þingmál A935 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1847 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-11 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-18 20:18:38 - [HTML]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2701 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A1105 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-08 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1143 (stefna í neytendamálum til ársins 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2834 - Komudagur: 2024-06-18 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál B695 (tímabundið eftirlit á innri landamærum)

Þingræður:
77. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-22 11:03:12 - [HTML]

Þingmál B764 (Störf þingsins)

Þingræður:
85. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-03-12 13:37:18 - [HTML]

Þingmál B1118 (brottvísun hælisleitenda sem sekir eru um alvarlega glæpi)

Þingræður:
124. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-18 13:50:07 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-17 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (hnefaleikar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-16 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (skráning foreldratengsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-19 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A273 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2024-11-15 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A301 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: SVÞ -Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A7 (siglingavernd)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-11 19:17:00 - [HTML]

Þingmál A25 (kostnaður vegna einstaklinga sem hafa sótt um eða fengið alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2025-05-19 16:36:38 - [HTML]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-11 15:43:59 - [HTML]
55. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-06 18:13:43 - [HTML]
55. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-06-06 19:55:35 - [HTML]
55. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-06 21:13:23 - [HTML]
55. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-06-06 22:33:43 - [HTML]
56. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-07 11:53:30 - [HTML]
56. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-06-07 13:20:17 - [HTML]

Þingmál A98 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2025-03-12 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]

Þingmál A104 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bergþór Ólason - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-18 16:48:13 - [HTML]

Þingmál A107 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 370 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í landbúnaði - [PDF]
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2025-04-04 - Sendandi: Samtök smáframleiðenda matvæla - [PDF]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 279 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2025-05-27 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A132 (landamæri o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-03 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2025-03-26 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-11 17:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Útgerðarfélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samherji hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A175 (jarðalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]

Þingmál A220 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 770 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-21 13:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-07-05 17:44:45 - [HTML]

Þingmál A266 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 684 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-07 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2025-05-14 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2025-06-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A279 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A289 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (frumvarp) útbýtt þann 2025-04-01 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fjáraukalög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2025-05-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-06 14:32:53 - [HTML]

Þingmál A430 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1408 - Komudagur: 2025-06-19 - Sendandi: Bjarni Guðmundsson tryggingastærðfræðingur - [PDF]

Þingmál A431 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2025-06-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál B425 (Innlend vinnsluskylda á sjávarafla)

Þingræður:
48. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-05-22 11:11:01 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Ingibjörg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2025-12-04 12:00:18 - [HTML]
41. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-12-04 12:41:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-03 20:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2025-10-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-09-18 16:41:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: Eiríkur Áki Eggertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]

Þingmál A9 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Efling stéttarfélag - [PDF]

Þingmál A79 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2025-11-21 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A101 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 505 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustu - [PDF]

Þingmál A147 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-14 13:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 681 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2025-11-07 - Sendandi: Eimskipafélag Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2025-12-02 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A192 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-21 19:26:23 - [HTML]

Þingmál A229 (verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-11 17:55:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1174 - Komudagur: 2025-12-04 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (vernd barna og ungmenna á stafrænum vettvangi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1135 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-18 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2025-12-12 - Sendandi: BHM - [PDF]
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2025-12-17 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (laun forseta Íslands og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (frumvarp) útbýtt þann 2025-12-09 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-18 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B292 (Skýrsla starfshóps um þróun í útgáfu dvalarleyfa og misræmi við önnur Norðurlönd)

Þingræður:
45. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-12-11 11:20:31 - [HTML]
45. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-12-11 11:26:01 - [HTML]

Þingmál B328 (fundarstjórn forseta)

Þingræður:
51. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-12-17 14:46:43 - [HTML]