Merkimiði - Eignarhald


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1245)
Dómasafn Hæstaréttar (301)
Umboðsmaður Alþingis (74)
Stjórnartíðindi - Bls (248)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (669)
Dómasafn Félagsdóms (2)
Dómasafn Landsyfirréttar (66)
Alþingistíðindi (5478)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (52)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (1343)
Lovsamling for Island (5)
Lagasafn handa alþýðu (6)
Lagasafn (106)
Lögbirtingablað (8763)
Alþingi (8432)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1934:970 nr. 13/1934[PDF]

Hrd. 1935:483 nr. 127/1934[PDF]

Hrd. 1939:28 nr. 80/1938 (Einarsnes)[PDF]
Reynt var á hvort hefð hefði unnist á landamerkjum innan beggja jarða. Fallist var á hefðun í þeim tilvikum enda hefði hefðandinn haft full umráð á svæðinu.
Hrd. 1939:520 nr. 35/1939[PDF]

Hrd. 1939:559 nr. 103/1939[PDF]

Hrd. 1940:301 nr. 29/1939[PDF]

Hrd. 1941:210 nr. 24/1941[PDF]

Hrd. 1948:251 nr. 120/1947 (Mjólkursamsalan)[PDF]

Hrd. 1951:424 nr. 14/1948[PDF]

Hrd. 1951:445 nr. 161/1949[PDF]

Hrd. 1953:363 nr. 9/1952[PDF]

Hrd. 1953:439 nr. 3/1952[PDF]

Hrd. 1954:26 nr. 194/1952 (Heklugos)[PDF]
Forkaupsréttarhafa var boðið að kaupa jörð sem hann neitaði. Jörðin spilltist sökum eldgoss er leiddi til verðlækkunar. Ekki var talin ástæða til þess að skylda seljanda til að bjóða forkaupsréttarhafanum aftur að ganga inn í söluna þar sem ekki var litið svo á að verið væri að sniðganga forkaupsréttinn.
Hrd. 1955:108 nr. 103/1953 (Landmannaafréttur I)[PDF]

Hrd. 1956:351 nr. 81/1956[PDF]

Hrd. 1956:763 nr. 203/1954 (Vífilfell)[PDF]

Hrd. 1959:759 nr. 129/1959 (Skattareglur um fyrirframgreiddan arf)[PDF]

Hrd. 1963:23 nr. 122/1962[PDF]

Hrd. 1964:417 nr. 7/1963[PDF]

Hrd. 1965:737 nr. 184/1964[PDF]

Hrd. 1966:54 nr. 13/1966 (Friðun arnar og tjón í æðarvarpi - Haförninn)[PDF]

Hrd. 1966:550 nr. 175/1964[PDF]

Hrd. 1967:1055 nr. 22/1967[PDF]

Hrd. 1968:336 nr. 104/1966 (Krossavík)[PDF]

Hrd. 1968:591 nr. 61/1968[PDF]

Hrd. 1969:845 nr. 56/1968 (Skipasmíðastöð KEA)[PDF]

Hrd. 1969:1307 nr. 103/1969[PDF]

Hrd. 1970:410 nr. 30/1970[PDF]

Hrd. 1971:108 nr. 204/1970 (Löngumýrar-Skjóna)[PDF]

Hrd. 1971:508 nr. 115/1970 (Dunhagi - Fálkagata)[PDF]

Hrd. 1971:1137 nr. 193/1970 (Reyðarvatn)[PDF]

Hrd. 1972:566 nr. 28/1970[PDF]

Hrd. 1973:12 nr. 6/1973[PDF]

Hrd. 1973:846 nr. 35/1972[PDF]

Hrd. 1973:984 nr. 103/1972[PDF]

Hrd. 1974:135 nr. 113/1972[PDF]

Hrd. 1974:1061 nr. 108/1973[PDF]

Hrd. 1975:30 nr. 111/1974 (Þjórsártungur)[PDF]

Hrd. 1975:973 nr. 63/1973 (Kirkjuból í Korpudal)[PDF]

Hrd. 1976:232 nr. 126/1974[PDF]

Hrd. 1976:656 nr. 147/1975 (Forsjá barns)[PDF]

Hrd. 1976:810 nr. 63/1976[PDF]

Hrd. 1977:13 nr. 143/1974 (Steinahlíð)[PDF]

Hrd. 1977:32 nr. 103/1976[PDF]

Hrd. 1978:1225 nr. 138/1978[PDF]

Hrd. 1978:1283 nr. 55/1977[PDF]

Hrd. 1979:580 nr. 123/1977[PDF]

Hrd. 1979:829 nr. 92/1974[PDF]

Hrd. 1979:951 nr. 77/1976[PDF]

Hrd. 1979:978 nr. 5/1978 (Hvellhettur)[PDF]
Vísað til hættu af sprengjuefninu og að það hefði ekki kostað mikið að flytja það í betri geymslu.
Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn)[PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. 1981:581 nr. 165/1980[PDF]

Hrd. 1981:1029 nr. 136/1981 (Oddhólsmál I)[PDF]

Hrd. 1981:1135 nr. 48/1980[PDF]

Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari)[PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:754 nr. 261/1981[PDF]

Hrd. 1982:928 nr. 168/1981[PDF]

Hrd. 1982:1334 nr. 217/1979[PDF]

Hrd. 1982:1424 nr. 189/1982[PDF]

Hrd. 1982:1608 nr. 219/1982[PDF]

Hrd. 1983:85 nr. 185/1981[PDF]

Hrd. 1983:1110 nr. 2/1981 (Bræðraborgarstígur 41)[PDF]

Hrd. 1983:1196 nr. 228/1980 (Landeigendafélag Laxár og Mývatns)[PDF]

Hrd. 1983:1718 nr. 121/1982[PDF]

Hrd. 1983:2076 nr. 132/1981 (Sandur - Spilda úr landi Sands)[PDF]

Hrd. 1983:2187 nr. 129/1981[PDF]

Hrd. 1984:56 nr. 44/1982[PDF]

Hrd. 1984:620 nr. 189/1981 (Ford Bronco)[PDF]

Hrd. 1984:983 nr. 87/1981[PDF]

Hrd. 1984:1391 nr. 150/1982 (Eyrarkot)[PDF]

Hrd. 1984:1422 nr. 49/1983 (Aðflutningsgjöld)[PDF]

Hrd. 1985:542 nr. 10/1985[PDF]

Hrd. 1985:788 nr. 131/1985[PDF]

Hrd. 1986:66 nr. 223/1983[PDF]

Hrd. 1986:598 nr. 9/1986[PDF]

Hrd. 1986:1214 nr. 235/1986 (Sjö veðskuldabréf)[PDF]
Rannsókn var um hvort sjö tiltekin veðskuldabréf voru greiðsla fyrir fyrirtæki í tengslum við fjársvik.
Hrd. 1986:1551 nr. 39/1986 (Flóagaflstorfan)[PDF]

Hrd. 1986:1702 nr. 274/1985 (Goðheimar)[PDF]

Hrd. 1987:373 nr. 138/1986 (Slys við byggingarvinnu - Vextir af bótum)[PDF]

Hrd. 1987:1273 nr. 258/1986[PDF]

Hrd. 1987:1343 nr. 122/1987[PDF]

Hrd. 1987:1361 nr. 263/1986[PDF]

Hrd. 1987:1656 nr. 83/1986 (Flateyjardalsheiði)[PDF]
Höfðað var mál til viðurkenningar á því að með jörðum nokkurra jarðeigenda á Flateyjardalsheiði hefði áunnist upprekstrarréttur með hefðun. Hæstiréttur synjaði kröfunni á þeim forsendum að eigendunum hefði mátt vera ljós betri réttur annarra aðila, meðal annars sökum mannvirkja á því svæði og leigusamnings einnar af þeim jörðum, og hefðu því haft vitneskju um betri rétt annarra.
Hrd. 1988:413 nr. 222/1987[PDF]

Hrd. 1989:230 nr. 182/1987 (Endurákvörðun opinberra gjalda)[PDF]

Hrd. 1989:776 nr. 100/1988[PDF]

Hrd. 1990:452 nr. 283/1988[PDF]

Hrd. 1990:962 nr. 135/1988 (Laxnes II, vestari hálflenda)[PDF]

Hrd. 1990:1124 nr. 302/1987[PDF]

Hrd. 1991:239 nr. 194/1989[PDF]

Hrd. 1991:1817 nr. 432/1991[PDF]

Hrd. 1992:525 nr. 144/1990 (Fákur)[PDF]

Hrd. 1992:1092 nr. 96/1989[PDF]

Hrd. 1992:1209 nr. 30/1990 (Sumarbústaður)[PDF]

Hrd. 1992:1445 nr. 396/1990[PDF]

Hrd. 1992:1531 nr. 498/1991[PDF]

Hrd. 1992:1926 nr. 317/1992[PDF]

Hrd. 1993:108 nr. 355/1989 (Eystri Hóll)[PDF]

Hrd. 1993:688 nr. 118/1993[PDF]

Hrd. 1993:1026 nr. 369/1991[PDF]

Hrd. 1993:1053 nr. 15/1993[PDF]

Hrd. 1993:1537 nr. 297/1993[PDF]

Hrd. 1993:2205 nr. 325/1990 (Brekka)[PDF]

Hrd. 1993:2360 nr. 49/1992 (Krani)[PDF]
Krani sem kaupandi keypti var enn í höndum seljanda en seljandinn seldi hann svo til annars kaupanda. Fyrri kaupandinn vildi brigða kranann til sín frá síðari kaupandanum með vísan til 14. kapítula kaupabálks Jónsbókar. Hæstiréttur féllst á það.
Hrd. 1994:322 nr. 109/1992[PDF]

Hrd. 1994:553 nr. 102/1994[PDF]

Hrd. 1994:1117 nr. 173/1991 (Kaupþing)[PDF]

Hrd. 1994:1379 nr. 261/1994[PDF]

Hrd. 1994:1817 nr. 390/1994[PDF]

Hrd. 1994:1906 nr. 357/1992[PDF]

Hrd. 1994:1961 nr. 196/1991[PDF]

Hrd. 1994:2227 nr. 247/1994 (Geitland)[PDF]

Hrd. 1994:2737 nr. 474/1994[PDF]

Hrd. 1994:2814 nr. 324/1991[PDF]

Hrd. 1995:626 nr. 245/1993[PDF]

Hrd. 1995:1075 nr. 269/1992 (Klausturhólar)[PDF]

Hrd. 1995:1586 nr. 232/1994 (Húsvarðaríbúðin í Efstaleiti)[PDF]

Hrd. 1995:1819 nr. 432/1993[PDF]

Hrd. 1995:2003 nr. 271/1995[PDF]

Hrd. 1995:2120 nr. 340/1993 (Nefsholt og Gata)[PDF]

Hrd. 1995:2830 nr. 356/1993[PDF]

Hrd. 1995:3098 nr. 386/1995[PDF]

Hrd. 1995:3187 nr. 407/1995[PDF]

Hrd. 1995:3222 nr. 208/1994[PDF]

Hrd. 1996:85 nr. 225/1994 (Laufásvegur)[PDF]

Hrd. 1996:462 nr. 58/1996[PDF]

Hrd. 1996:812 nr. 119/1994[PDF]

Hrd. 1996:1356 nr. 118/1996 (Skandia)[PDF]

Hrd. 1996:1673 nr. 231/1994 (Lóðamörk)[PDF]

Hrd. 1996:1697 nr. 34/1995 (Drengur fellur í pytt - Hitavatnsleiðslur að sundlaug)[PDF]

Hrd. 1996:1896 nr. 5/1995 (Landbúnaðarráðuneytið)[PDF]

Hrd. 1996:2006 nr. 206/1996 (Grettisgata - Upphaf sambúðar)[PDF]
Fjallar um það hvenær til sambúðar hefur stofnast.
Hrd. 1996:2208 nr. 125/1996[PDF]

Hrd. 1996:2237 nr. 280/1995[PDF]

Hrd. 1996:2284 nr. 237/1996 (Bókbandsvél)[PDF]
Kaupsamningur var gerður um bókbandsvél og þeim rétti var ráðstafað. Fallist var á kröfu aðila um að fá vélina afhenta.
Hrd. 1996:2659 nr. 348/1996[PDF]

Hrd. 1996:2848 nr. 256/1995 (Sveitarfélagamörk á Hellisheiði)[PDF]

Hrd. 1996:3298 nr. 401/1996 (Prentsmiðjan Oddi hf.)[PDF]

Hrd. 1996:3352 nr. 323/1995[PDF]

Hrd. 1996:4018 nr. 431/1996[PDF]

Hrd. 1997:385 nr. 3/1997 (Vífilfell)[PDF]

Hrd. 1997:1162 nr. 66/1996 (Auðkúluheiði)[PDF]

Hrd. 1997:1183 nr. 67/1996 (Eyvindarstaðaheiði)[PDF]

Hrd. 1997:1323 nr. 210/1996[PDF]

Hrd. 1997:2025 nr. 346/1996 (Syðribrú - Forkaupsréttur sveitarfélags)[PDF]

Hrd. 1997:2058 nr. 240/1997[PDF]

Hrd. 1997:2227 nr. 342/1997[PDF]

Hrd. 1997:2252 nr. 321/1997 (Fljótasel - Húsaleiga - Tímamark - Skipti á milli hjóna)[PDF]
M og K höfðu slitið samvistum og K flutti út.
K vildi meina að M hefði verið skuldbundinn til að greiða húsaleigu vegna leigu á húsnæðinu sem K flutti í. Þeirri kröfu var hafnað á þeim grundvelli að maki gæti einvörðungu skuldbundið hinn á meðan samvistum stendur.

M var eini þinglýsti eigandi fasteignar. K hélt því fram að hún ætti hluta í henni.
Framlögin til fasteignarinnar voru rakin.
Þinglýsing eignarinnar réð ekki úrslitum, þó hún hafi verið talin gefa sterkar vísbendingar.
Strangt í þessum dómi að eingöngu sé farið í peningana og eignarhlutföll í þessari fasteign og fyrri fasteignum sem þau höfðu átt, en ekki einnig farið í önnur framlög K.
K var talin hafa 25% eignarhlutdeild.
Hrd. 1997:2792 nr. 274/1996 (Laugarvellir)[PDF]

Hrd. 1997:2805 nr. 269/1996 (Jón E. Jakobsson I)[PDF]
Dómurinn er til marks um að allsherjarveð í öllum skuldum útgefanda við tiltekinn aðila, hverju nafni sem þær nefnist, teljist fullnægjandi lýsing skulda í tryggingarbréfi.
Hrd. 1997:3249 nr. 71/1997 (Búlandstindur - Forkaupsréttur að hlutafé)[PDF]

Hrd. 1998:187 nr. 113/1997[PDF]

Hrd. 1998:323 nr. 22/1998[PDF]

Hrd. 1998:347 nr. 13/1998[PDF]

Hrd. 1998:455 nr. 37/1998[PDF]

Hrd. 1998:897 nr. 132/1997[PDF]

Hrd. 1998:969 nr. 464/1997 (Myndbandaleiga)[PDF]

Hrd. 1998:1300 nr. 500/1997[PDF]

Hrd. 1998:1376 nr. 280/1997 (Húsnæðisstofnun)[PDF]

Hrd. 1998:1769 nr. 291/1997 (Galtará)[PDF]
P, sem átti jörðina Galtará, lést árið 1981. Eignarhlutdeildinni var skipt í sex jafna hluta og fengu fimm eftirlifandi börn hans hvern sinn hlut og skiptist sá sjötti milli tveggja barnabarna hans.

Ágreiningur var á milli J og S, tveggja erfingja P, um eignarhald á fyrrnefndum torfbæ sem á jörðinni var. J hafði á árunum 1973-1976 gert upp bústaðinn á eigin kostnað sem þá var í svo slæmu ásigkomulagi að vinnan hefði jafnað til nýbyggingar annars húss. Hinn umdeildi torfbær var ekki talinn til eigna dánarbús P við skiptin né var hann talinn upp í erfðafjárskýrslu skiptanna né í eignaskiptayfirlýsingu frá 1985.

Umráð J á húsinu stóðu svo athugasemdalaus þar til árið 1995 þegar eiginmaður S fékk skráningu á eignarhaldi hússins breytt hjá Fasteignamati ríkisins. Í kjölfarið gaf J út yfirlýsingu um að hann væri eigandi hússins og undirrituðu aðrir eigendur jarðarinnar undir þá yfirlýsingu að S undanskilinni. Hæstiréttur taldi að sökum tómlætis og aðgæsluleysis hagsmuna hefði S ekki getað átt ⅙ hluta í upprunalega torfbænum og því heldur ekki átt það hlutfall í þeim sem kom í staðinn.
Hrd. 1998:2390 nr. 478/1997[PDF]

Hrd. 1998:2670 nr. 268/1998[PDF]

Hrd. 1998:2930 nr. 36/1998[PDF]

Hrd. 1998:3618 nr. 113/1998 (Álfaheiði)[PDF]

Hrd. 1998:4006 nr. 125/1998 (Tilvitnunarmerki)[PDF]

Hrd. 1998:4076 nr. 145/1998 (Desemberdómur um stjórn fiskveiða - Valdimarsdómur)[PDF]
Sjávarútvegsráðuneytið synjaði beiðni umsækjanda um almennt leyfi til fiskveiða í atvinnuskyni auk sérstaks leyfis til veiða á tilteknum tegundum. Vísaði ráðherra á 5. gr. þágildandi laga um stjórn fiskveiða sem batt leyfin við fiskiskip og yrðu ekki veitt einstaklingum eða lögpersónum. Forsenda veitingu sérstakra leyfa væri að viðkomandi fiskiskip hefði jafnframt leyfi til veiða í atvinnuskyni, og var því þeim hluta umsóknarinnar um sérstakt leyfi jafnframt hafnað.

Umsækjandinn höfðaði mál til ógildingar þeirrar ákvörðunar og vísaði til þess að 5. gr. laganna bryti í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar sem og ákvæðis hennar um atvinnufrelsi. Héraðsdómur sýknaði íslenska ríkið af þeirri kröfu en Hæstiréttur var á öðru máli. Hæstiréttur taldi að almennt væri heimilt að setja skorður á atvinnufrelsi til fiskveiða við strendur Íslands, en slíkar skorður yrðu að samrýmast grundvallarreglum stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur taldi að með því að binda veiðiheimildirnar við fiskiskip, hefði verið sett tilhögun sem fæli í sér mismunun milli þeirra er áttu skip á tilteknum tíma, og þeirra sem hafa ekki átt og eiga ekki kost að komast í slíka aðstöðu. Þrátt fyrir brýnt mikilvægi þess að grípa til sérstakra úrræða á sínum tíma vegna þverrandi fiskistofna við Íslands, var talið að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að lögbinda þá mismunun um ókomna tíð. Íslenska ríkið hafði í málinu ekki sýnt fram á að engin vægari úrræði væru til staðar til að ná því lögmæta markmiði. Hæstiréttur féllst því ekki á að áðurgreind mismunun væri heimild til frambúðar og dæmdi því í hag umsækjandans.
Hrd. 1998:4457 nr. 464/1998[PDF]

Hrd. 1999:111 nr. 171/1998 (Gilsá)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:158 nr. 237/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:262 nr. 241/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:349 nr. 29/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:486 nr. 263/1998 (Litli-Langidalur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:558 nr. 292/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:781 nr. 415/1998 (Áfengisauglýsingar - Egils Sterkur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1280 nr. 441/1998 (Visa Ísland)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1298 nr. 388/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1407 nr. 420/1998[HTML][PDF]
Aðili átti hús og tryggði innbúið. Trygging upp á 4 milljónir. Flytur síðan til Spánar og leigir húsið. Síðan leigir hann öðrum aðila eftir það. Síðar byrja vandræði með vandræðagemsa sem rækja komur sínar til leigutakans. Síðan óskar vátryggingartakinn eftir hækkun á innbústryggingunni.

Síðan hverfur allt innbúið og það ónýtt. Vátryggingarfélagið synjaði kröfu vátryggingartakans þar sem hann upplýsti félagið ekki um þessa auknu áhættu sem hann vissi um á þeim tíma.
Hrd. 1999:2006 nr. 41/1999 (Rjúpnaveiðar - Sandfellshagi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2119 nr. 508/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2202 nr. 93/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2777 nr. 40/1999 (Krýsuvík og Stóri Nýibær)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2794 nr. 450/1998 (Kolbeinsstaðarhreppur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2809 nr. 451/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2857 nr. 219/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2919 nr. 268/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3018 nr. 315/1999 (Mýrarhús, Krókur og Neðri-Lág - Landskipti)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3335 nr. 431/1998 (Háfur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3679 nr. 409/1999 (Fimleikahús ÍR - Kaþólska biskupsdæmið)[HTML][PDF]
ÍR leigði lóð af kaþólska biskupsdæminu á Íslandi árið 1930 til nota fyrir íþróttahús. Leigusamningurinn átti að renna út árið 1964 og var í honum ákvæði að eftir lok leigutímans skyldi leigutakinn fjarlægja húsið af lóðinni og skila henni vel frágenginni nema leigusamningurinn yrði framlengdur. Þá kom fram að leigusalinn hefði áskilið sér rétt til að kaupa húsið af leigjandanum við lok leigusamningsins. Þegar samningurinn rann svo út var húsið ekki fjarlægt, lóðinni ekki skilað, og biskupsdæmið nýtti heldur ekki kauprétt sinn í húsinu.

ÍR byggði á því að félagið ætti lóðina á grundvelli hefðunar þar sem biskupsdæmið hefði fyrst gert kröfu um endurheimt á umráðum lóðarinnar árið 1987. Hins vegar var lagt fyrir dóm bréf sem ÍR hafði sent til sveitarfélags árið 1970 þar sem því var boðið að kaupa húsið, en viðurkenndu í sama bréfi eignarhald biskupsdæmisins á lóðinni. Hæstiréttur taldi að með þeirri viðurkenningu hefði ÍR viðurkennt að félagið nyti einungis afnotaréttar af lóðinni og hefði því ekki getað áunnið sér eignarhefð á lóðinni.
Hrd. 1999:3762 nr. 182/1999 (Hafnarstræti - Þakviðgerð í tvíbýlishúsi)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:38 nr. 502/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:712 nr. 369/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:752 nr. 368/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:766 nr. 411/1999 (Snæland 8)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:897 nr. 310/1999 (Lækur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:925 nr. 81/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:931 nr. 71/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:945 nr. 437/1999 (Bakki)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1056 nr. 378/1999 (Landsbanki Íslands)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1072 nr. 377/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1155 nr. 323/1999 (Veggjatítla)[HTML][PDF]
Mikið veggjatítluvandamál var til staðar í timburhúsi og skaðinn það mikill að húsið væri ónýtt. Grunnurinn var hins vegar steyptur og því væri hægt að byggja nýtt hús ofan á hann.
Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML][PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.
Hrd. 2000:2946 nr. 91/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3284 nr. 240/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3543 nr. 218/2000 (Ísfélagsdómur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4074 nr. 155/2000 (SR-Mjöl)[HTML][PDF]
Gengið hafði verið frá kaupum SR-Mjöls á skipi og 50% kaupverðsins greitt, en svo voru samþykkt lög á Alþingi er gerðu skipið svo gott sem verðlaust. SR-Mjöl keypti veiðileyfi skips en ekki aflahlutdeildina. Veiðileyfið varð verðlaust. Krafist var ógildingar kaupsamningsins.

Látið þar við sitja að frekari efndir samkvæmt samningnum voru felldar niður, sýknað af endurgreiðslukröfu og aðilarnir látnir bera hallann af lagabreytingunum.
Hrd. 2001:178 nr. 202/2000[HTML]

Hrd. 2001:862 nr. 261/2000[HTML]

Hrd. 2001:946 nr. 359/2000 (Laxalind)[HTML]

Hrd. 2001:1073 nr. 279/2000 (Geitaskarð)[HTML]

Hrd. 2001:1090 nr. 58/2000 (Vatnsendi)[HTML]
ÞH gerði kröfu á hendur L um niðurfellingu eignarnáms á spildu af landi Vatnsenda er fram hafði farið árið 1947. Kröfuna byggði hann á að því sem eignarnáminu var ætlað að ná fram á sínum tíma hefði ekki gengið eftir, og að L ætlaði að selja Kópavogsbæ landið undir íbúðabyggð í stað þess að skila því.

Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.
Hrd. 2001:1343 nr. 107/2001[HTML]

Hrd. 2001:1428 nr. 398/2000[HTML]

Hrd. 2001:1472 nr. 318/2000 (Metró)[HTML]

Hrd. 2001:1606 nr. 413/2000[HTML]

Hrd. 2001:1719 nr. 457/2000[HTML]

Hrd. 2001:1849 nr. 149/2001 (Blái turninn)[HTML]

Hrd. 2001:1857 nr. 71/2001 (Oddviti lét af störfum í kjölfar fjárdráttar)[HTML]

Hrd. 2001:2048 nr. 348/2000 (Breiðabólsstaður II)[HTML]

Hrd. 2001:2139 nr. 135/2001[HTML]

Hrd. 2001:2340 nr. 194/2001 (Húftrygging)[HTML]

Hrd. 2001:2447 nr. 213/2001[HTML]

Hrd. 2001:2810 nr. 295/2001[HTML]

Hrd. 2001:3025 nr. 3/2001 (Eystrasalt)[HTML]

Hrd. 2001:3168 nr. 165/2001[HTML]

Hrd. 2001:3249 nr. 80/2001 (Vestari Hóll)[HTML]
SJ tók við búskap á jörðinni Vestari-Hóll árið 1954 eftir andlát ættingja hans. Sá ættingi hefði einnig tekið við búskapi á jörðinni eftir föður sinn sem var enn hinn þinglýsti eigandi jarðarinnar. Engin gögn voru til staðar um skipti á dánarbúi hins síðastnefnda.

Í málatilbúnaði SJ hélt hann því fram í varakröfu um að hann hefði áunnið sér eignarhefð á jörðinni, ef aðalkröfu hans um að hafa fengið jörðina afhenta til eignar frá SJ á sínum tíma næði ekki fram.

Hæstiréttur leit svo á að hefðandi sem var ókunnugur um eignarhald annars aðila og reyndi að varðveita þann ókunnugleika af ásettu ráði, gat ekki borið hann fyrir sig sér til tekna. Hins vegar taldi Hæstiréttur í þessu máli að ekki hefði verið sýnt fram á ásetning að þessu leyti og hefðin því verið fullnuð.
Hrd. 2001:3323 nr. 381/2001[HTML]

Hrd. 2001:3659 nr. 157/2001 (Langeyrarvegur)[HTML]

Hrd. 2001:3723 nr. 120/2001 (Landsímamál)[HTML]

Hrd. 2001:3775 nr. 241/2001[HTML]

Hrd. 2001:3914 nr. 396/2001[HTML]

Hrd. 2001:4188 nr. 229/2001[HTML]

Hrd. 2001:4551 nr. 211/2001 (Fannafold - 2 ár)[HTML]
Tveir aðilar voru í óvígðri sambúð og voru báðir þinglýstir eigendur fasteignar. Eingöngu annar aðilinn hafði lagt fram fé til kaupanna. Hæstiréttur taldi á þeim forsendum að eingöngu annar aðilinn væri talinn eigandi fasteignarinnar.
Hrd. 2001:4693 nr. 242/2001 (Vörukassi)[HTML]

Hrd. 2002:14 nr. 447/2001 (Hótel Akureyri)[HTML]

Hrd. 2002:44 nr. 152/2001[HTML]

Hrd. 2002:238 nr. 33/2002[HTML]

Hrd. 2002:1108 nr. 116/2002 (Lyfjaverslun)[HTML]

Hrd. 2002:1130 nr. 120/2002[HTML]

Hrd. 2002:1718 nr. 146/2002[HTML]

Hrd. 2002:1981 nr. 448/2001 (Íbúðalánasjóður - Langholtsvegur)[HTML]
Íbúðalaunasjóður krafðist nauðungarsölu á íbúð með áhvílandi láni frá þeim. Hann kaupir svo íbúðina á sömu nauðungarsölu á lægra verði. Fólkið sem bjó í íbúðinni vildi kaupa íbúðina á því verði sem hann keypti hana á.
Hrd. 2002:2553 nr. 323/2002 (Eignarhaldsfélagið Hvammskógur ehf. gegn Kára Stefánssyni)[HTML]

Hrd. 2002:2631 nr. 316/2002 (GÁJ lögfræðistofa)[HTML]

Hrd. 2002:3158 nr. 181/2002 (Austurbrún)[HTML]

Hrd. 2002:3534 nr. 194/2002[HTML]

Hrd. 2002:3721 nr. 496/2002[HTML]

Hrd. 2002:3767 nr. 482/2002 (Viðbygging við flugskýli - Flugskýli I)[HTML]

Hrd. 2002:3812 nr. 267/2002[HTML]

Hrd. 2002:4195 nr. 164/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4217 nr. 174/2002 (Grundartangahöfn)[HTML][PDF]

Hrd. 2003:165 nr. 571/2002[HTML]

Hrd. 2003:271 nr. 16/2003[HTML]

Hrd. 2003:596 nr. 70/2002 (Forkaupsréttur - Dalabyggð - Sælingsdalstunga)[HTML]
Sveitarfélag nýtti sér forkaupsrétt á grundvelli þess að ætlunin var að efla ferðaþjónustu. Kaupandinn taldi að ræða hefði átt við hann um að rækja þetta markmið. Hæstiréttur féllst ekki á mál kaupandans.
Hrd. 2003:1158 nr. 388/2002 (Eignarnám - Fífuhvammur)[HTML]
Afkomendur eignarnámsþola, er hafði þurft að sæta eignarnámi í hluta lands hans árið 1945, kröfðust viðurkenningar á eignarrétti sínum á spildunni, til vara að eignarnámið yrði dæmt ógilt, og til þrautavara var bótakrafa vegna eignarnámsins. Töldu afkomendurnir að ósannað hefði verið að eignarnámið hefði farið rétt fram, að eignarneminn hefði ekki greitt fyrir landspilduna á sínum tíma, og að eignarheimildinni hefði ekki verið þinglýst. Varakrafan byggðist á því að nýting landspildunnar væri afar lítil og hagsmunir eignarnemans af umráðum spildunnar væru afar litlir.

Hæstiréttur tók ekki undir með afkomendunum að spildan hefði verið vannýtt. Eignarneminn hafi greitt skatta af henni, girt hana af, og reist mannvirki á henni undir þá starfsemi. Þá voru lögð fram ýmis skjöl í málinu þar sem eigendur landsins hefðu viðurkennt eignarnámið. Enn fremur væru 52 ár liðin frá því málsaðilarnir hefðu beint fyrirspurnum til eignarnemans um eignarheimild hans að landspildunni. Ósannað væri að eignarnámsbæturnar hefðu verið greiddar en kröfur um þær væru fallnar niður fyrir fyrningu. Krafa eignarnemans um viðurkenningu á eignarrétti sínum voru því teknar til greina þrátt fyrir skort á þinglýstri eignarheimild.
Hrd. 2003:1284 nr. 283/2002 (Rúllustigi í Kringlunni)[HTML]

Hrd. 2003:1589 nr. 117/2003[HTML]

Hrd. 2003:1612 nr. 115/2003[HTML]

Hrd. 2003:2313 nr. 168/2003 (Kaupréttur að jörð - Stóri-Klofi)[HTML]

Hrd. 2003:2435 nr. 527/2002 (Cafe Margret ehf.)[HTML]

Hrd. 2003:2660 nr. 216/2003 (Bálkastaðir)[HTML]

Hrd. 2003:2868 nr. 258/2003[HTML]

Hrd. 2003:2879 nr. 279/2003[HTML]

Hrd. 2003:2884 nr. 284/2003 (Spilda úr landi Ness (I) - Verksamningur)[HTML]

Hrd. 2003:2899 nr. 287/2003 (Þrotabú Netverks ehf.)[HTML]

Hrd. 2003:3006 nr. 551/2002[HTML]

Hrd. 2003:3046 nr. 65/2003 (Hóla-Biskup)[HTML]
Samkomulag var um eignarhald aðilanna Þ og H til helmings hvor í hestinum Hóla-Biskup. H fékk síðar heilablóðfall og var í kjölfarið sviptur fjárræði sínu vegna afleiðinga þess. Þ flutti hestinn til útlanda án vitneskju H og lögráðamanns hans. Athæfið var kært af hálfu H með kröfu um skaðabætur og miskabætur.

Í lögregluskýrslu kom fram að Þ héldi því fram að brostnar forsendur hefðu verið á samkomulaginu þar sem hún hefði ein borið kostnaðinn af hestinum, og ætti því hann að fullu. Sökum tímaskorts af hennar hálfu ákvað Þ að flytja hestinn út þar sem hann hafði ekki verið í notkun undanfarið, þar á meðal til undaneldis, og reynt að koma honum í verð. Hélt hún því fram að athæfið hefði verið í samræmi við samkomulag hennar við H frá því áður en H veiktist.

Þ var ekki talin hafa getað sýnt fram á að athæfið hafi verið hluti af samkomulagi hennar við H. Þar sem ekki var heimilt með lögmætum hætti að flytja hestinn aftur til Íslands var Þ talin hafa svipt H eignarráðum yfir hestinum og bæri því skaðabótaábyrgð. Miskabótakrafan var ekki tekin til greina.
Hrd. 2003:3094 nr. 62/2003 (Selásblettur - Vatnsendavegur)[HTML]

Hrd. 2003:3185 nr. 77/2003 (Hvammur)[HTML]

Hrd. 2003:3515 nr. 157/2003 (Húftryggingarbætur vegna Bjarma VE)[HTML]
Í húftryggingu var tekið sérstaklega fram að tryggingin félli niður við eigandaskipti. Skömmu eftir eigendaskipti sökk báturinn og fórust tveir með. Fallist var á synjun um greiðslu bóta.

Veðhafi höfðaði svo annað mál í kjölfar þessa dóms er leiddi til Hrd. 2005:4338 nr. 209/2005 (Krafa um bæturnar á grundvelli meðábyrgðar).
Hrd. 2003:3633 nr. 388/2003 (British Tobacco)[HTML]
Sett voru lög sem höfðu meðal annars þau áhrif að ekki hefði mátt hafa tóbak sýnilegt gagnvart almenningi. Tóbaksframleiðandi fór í mál gegn íslenska ríkinu þar sem það taldi lögin andstæð hagsmunum sínum vegna minni sölu. Héraðsdómur taldi framleiðandann skorta lögvarða hagsmuni þar sem ÁTVR væri seljandi tóbaks en ekki framleiðandinn. Hæstiréttur var ekki sammála því mati héraðsdóms og taldi tóbaksframleiðandann hafa lögvarða hagsmuni um úrlausn dómkröfunnar.
Hrd. 2003:3836 nr. 184/2003 (Hlutafjárloforð)[HTML]

Hrd. 2003:4547 nr. 447/2003[HTML]

Hrd. 2003:4573 nr. 468/2003[HTML]

Hrd. 2003:4626 nr. 173/2003[HTML]

Hrd. 2003:4668 nr. 271/2003[HTML]

Hrd. 2004:349 nr. 316/2003 (Hunter-Fleming)[HTML]

Hrd. 2004:360 nr. 317/2003[HTML]

Hrd. 2004:371 nr. 318/2003 (Sturlaugur Ólafsson gegn Jóhanni Þ. Ólafssyni - Hlutabréfaáhætta)[HTML]

Hrd. 2004:555 nr. 218/2003[HTML]

Hrd. 2004:700 nr. 209/2003[HTML]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML]

Hrd. 2004:2548 nr. 30/2004 (Þitt mál)[HTML]

Hrd. 2004:2747 nr. 239/2004[HTML]

Hrd. 2004:2993 nr. 299/2004[HTML]

Hrd. 2004:3548 nr. 193/2004 (Bjargshóll - Minningarsjóðsmálið)[HTML]

Hrd. 2004:3691 nr. 174/2004 (Atlantsskip)[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML]

Hrd. 2004:3973 nr. 80/2004 (Þveráraurar)[HTML]

Hrd. 2004:4044 nr. 409/2004[HTML]

Hrd. 2004:4355 nr. 221/2004 (Loðnuvinnslan)[HTML]

Hrd. 2004:4724 nr. 234/2004 (Hreindýrakjöt)[HTML]

Hrd. 2004:5078 nr. 294/2004[HTML]

Hrd. 2005:109 nr. 14/2005[HTML]

Hrd. 2005:268 nr. 514/2004[HTML]

Hrd. 2005:297 nr. 24/2005[HTML]

Hrd. 2005:504 nr. 22/2005 (Akrar I)[HTML]

Hrd. 2005:613 nr. 370/2004[HTML]

Hrd. 2005:730 nr. 48/2005[HTML]

Hrd. 2005:893 nr. 244/2004[HTML]

Hrd. 2005:1052 nr. 436/2004 (SPM - Hvammur 2)[HTML]
Sparisjóðsstjórinn var ekki talinn hafa verið grandlaus.
Hrd. 2005:1180 nr. 98/2005[HTML]

Hrd. 2005:2004 nr. 188/2005[HTML]

Hrd. 2005:2056 nr. 523/2004[HTML]

Hrd. 2005:2147 nr. 479/2004[HTML]

Hrd. 2005:2368 nr. 23/2005 (Niðurlagning stöðu)[HTML]

Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Hrd. 2005:2734 nr. 234/2005[HTML]

Hrd. 2005:2861 nr. 277/2005 (Hnoðrahöll ehf.)[HTML]

Hrd. 2005:2874 nr. 330/2005 (Miðskógar)[HTML]

Hrd. 2005:2945 nr. 377/2005[HTML]

Hrd. 2005:3015 nr. 367/2005 (Skaftafell I og III í Öræfum - Óbyggðanefnd)[HTML]
Íslenska ríkið var stefnandi þjóðlendumáls og var dómkröfum þess beint að nokkrum jarðeigendum auk þess að það stefndi sjálfu sér sem eigenda sumra jarðanna sem undir voru í málinu. Hæstiréttur mat það svo að sami aðili gæti ekki stefnt sjálfum sér og vísaði frá þeim kröfum sem íslenska ríkið beindi gegn sér sjálfu.
Hrd. 2005:3106 nr. 344/2005[HTML]

Hrd. 2005:3157 nr. 481/2004[HTML]

Hrd. 2005:3480 nr. 402/2005[HTML]

Hrd. 2005:3569 nr. 123/2005[HTML]

Hrd. 2005:3601 nr. 101/2005 (Vatnsendablettur I)[HTML]

Hrd. 2005:3727 nr. 420/2005 (Baugur)[HTML]

Hrd. 2005:3791 nr. 114/2005[HTML]

Hrd. 2005:3802 nr. 221/2005 (Spilda úr landi Ness II)[HTML]

Hrd. 2005:4003 nr. 104/2005[HTML]

Hrd. 2005:4074 nr. 439/2005[HTML]

Hrd. 2005:4305 nr. 270/2005[HTML]

Hrd. 2005:4338 nr. 209/2005 (Krafa um bæturnar á grundvelli meðábyrgðar)[HTML]
Eftir Hrd. 2003:3515 nr. 157/2003 (Húftryggingarbætur vegna Bjarma VE) fór veðhafi í mál til að sækja bæturnar. Hið sama átti við í þessu máli hvað varðaði skilmála tryggingarinnar um niðurfall við eigandaskipti.
Hrd. 2005:4912 nr. 265/2005[HTML]

Hrd. 2005:5200 nr. 514/2005 (Skógræktarfélagið Hnúki gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. 2006:29 nr. 545/2005[HTML]

Hrd. 2006:36 nr. 546/2005[HTML]

Hrd. 2006:95 nr. 318/2005 (Skógarás)[HTML]

Hrd. 2006:519 nr. 321/2005 (Sundagarðar)[HTML]

Hrd. 2006:572 nr. 351/2005 (Leiguhúsnæði skóla)[HTML]

Hrd. 2006:607 nr. 328/2005 (Vorsabær)[HTML]

Hrd. 2006:866 nr. 371/2005 (Síldeyjardómur)[HTML]

Hrd. 2006:944 nr. 96/2006[HTML]

Hrd. 2006:1074 nr. 118/2006 (Kvíur í sameign)[HTML]

Hrd. 2006:1080 nr. 415/2005[HTML]

Hrd. 2006:1296 nr. 406/2005[HTML]

Hrd. 2006:1670 nr. 20/2006[HTML]

Hrd. 2006:2125 nr. 202/2006 (Skuld v. ölvunaraksturs, 2. mgr. 106. gr.)[HTML]
M hafði verið sektaður vegna ölvunaraksturs og vildi að sú upphæð teldist vera skuld hans við skipti hans við K.
Dómstólar tóku ekki afstöðu til þess hvort K bæri ábyrgð á greiðslu þeirrar skuldar en sú skuld var ekki talin með í skiptunum.
Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML]

Hrd. 2006:2252 nr. 454/2005 (Ærfjall, fyrir landi Kvískerja í Öræfum - Þjóðlendumál)[HTML]

Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.
Hrd. 2006:2394 nr. 247/2006[HTML]

Hrd. 2006:2449 nr. 466/2005 (Garður)[HTML]

Hrd. 2006:2469 nr. 511/2005 (Fjarskiptamastur - Gullver)[HTML]
Ætlunin var að segja upp fjarskiptamastur á tiltekinn stað. Talið var að eignarnámsþolinn bæri sönnunarbyrðina um að rannsókn í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám hefði verið ófullnægjandi.
Hrd. 2006:2596 nr. 476/2005 (Eignarréttur að fasteign)[HTML]
M og K voru í sambúð, hvort þeirra áttu börn úr fyrri hjónaböndum.
M deyr og því haldið fram að K ætti íbúðina ein.
Niðurstaðan var sú að M og K hefðu átt sitthvorn helminginn.
Hrd. 2006:2661 nr. 232/2006[HTML]

Hrd. 2006:3288 nr. 353/2006 (Frávísun)[HTML]

Hrd. 2006:3364 nr. 372/2006 (Hagamelur 22)[HTML]

Hrd. 2006:3440 nr. 407/2006[HTML]

Hrd. 2006:3649 nr. 72/2006[HTML]

Hrd. 2006:3745 nr. 553/2005[HTML]

Hrd. 2006:3774 nr. 497/2005 (Hoffells-Lambatungur)[HTML]

Hrd. 2006:3810 nr. 498/2005 (Stafafell - Lón í Hornafirði)[HTML]

Hrd. 2006:3896 nr. 67/2006 (Þingvellir - Skjaldbreiður)[HTML]

Hrd. 2006:3963 nr. 133/2006 (Hrunaheiðar)[HTML]

Hrd. 2006:4289 nr. 54/2006 (Eyrarvegur 34 - Landsafl hf.)[HTML]
Fasteignasala gerði GG, fyrir hönd eigenda lóðarinnar E, kauptilboð í lóð GG. Síðar gerði GG gagntilboð fyrir sína hönd og annarra eigenda lóðarinnar og var það samþykkt. Hins vegar neitaði GG síðan að veita samþykki gagntilboðsins móttöku. Eigendur lóðarinnar stofnuðu síðan einkahlutafélag og afsöluðu lóð sinni til þess. Fyrir dómi var síðan krafist þess að viðurkennt yrði að með samþykkt gagntilboðsins hafi komist á bindandi kaupsamningur.

Hæstiréttur taldi að þar sem umboð hinna lóðareigendanna sem GG sagðist hafa þegar hann gerði gagntilboðið voru ekki skrifleg, uppfyllti það ekki skilyrði laga til þess að það gæti orðið bindandi þar sem það gæti ekki orðið skuldbindandi fyrir sameigendur hans. Umboðsmaðurinn var ekki sérfróður aðili og var því ekki talinn hafa mátt vita af þánýlegri lagabreytingu um að hin nauðsynlegu umboð yrðu að vera skrifleg. Kröfu um skaðabætur var synjað þar sem fulltrúum Landsafls hefði átt að gera sér ljóst að umboð GG hefði ekki verið fullnægjandi.
Hrd. 2006:4425 nr. 122/2006 (Synjun Mosfellsbæjar á umsókn um byggingarleyfi)[HTML]

Hrd. 2006:4553 nr. 183/2006 (Festarfell)[HTML]

Hrd. 2006:4566 nr. 184/2006[HTML]

Hrd. 2006:4611 nr. 186/2006 (Traktorsgrafa)[HTML]
Ekki voru hagsmunir til þess að haldleggja traktorsgröfu lengur.
Hrd. 2006:4700 nr. 215/2006[HTML]

Hrd. 2006:4807 nr. 386/2006 (Hlíðarendi í Fljótshlíð)[HTML]

Hrd. 2006:4993 nr. 212/2006[HTML]

Hrd. 2006:5035 nr. 213/2006[HTML]

Hrd. 2006:5076 nr. 214/2006[HTML]

Hrd. 2006:5186 nr. 579/2006 (Verðmat á jörð)[HTML]
Hjón deildu um verðmat á jörð og K fer fram á verðmat en vill að miðað sé við tvö tímamörk. Biður fyrst um verðmat miðað við framlagningu umsóknar en síðan einnig um verðmat frá 2005 þegar óskað var opinberra skipta. Matið fer fram árið 2006.
Dómstóllinn segir að verðmatið eigi að miða við gangverð á þeim tíma sem verðmatið fór fram. Synjað var því dómkröfu K um verðmat á þeim dögum sem hún vildi miða við.
Hrd. 2006:5267 nr. 360/2006[HTML]

Hrd. 2006:5523 nr. 324/2006 (Búðir í Snæfellsbæ)[HTML]

Hrd. 2006:5575 nr. 180/2006 (Þverfell)[HTML]

Hrd. nr. 633/2006 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 650/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 181/2006 dags. 25. janúar 2007 (Baugur I)[HTML]
JÁ var ákærður fyrir brot á lögum um ársreikninga og reyndi þá á skýringu orðsins ‚lán‘. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að til að fá úr um skorið hvort um væri að ræða refsiverða háttsemi eður ei þyrfti að skýra framangreint orð. Af þeim sökum var ekki hægt að túlka orðið víðtækar en af orðanna hljóðan þrátt fyrir lögskýringargögn bentu til þess að skýra ætti það með öðrum hætti.
Hrd. nr. 85/2007 dags. 26. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 437/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 289/2006 dags. 22. mars 2007 (Landskiptagerð - Grjóteyri)[HTML]

Hrd. nr. 401/2006 dags. 22. mars 2007 (Lóð úr landi Efsta-Dals - Efsti-Dalur)[HTML]
Um 30 árum eftir að A girti sér landspildu og reisti sér hús gerði eigandi þeirrar jarðar (B) sem landspildan var úr athugasemdir en A sagði að honum hefði verið fengið landið til eignar á sínum tíma á meðan B taldi að um leigu hefði verið að ræða. Hæstiréttur taldi ósannað að landið hefði verið fært A á grundvelli afnotasamnings en einnig var ósannað að hann hefði fengið það til eignar. A var talinn hafa hefðað sér landið til eignar.
Hrd. nr. 510/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 166/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 421/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 173/2007 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 551/2006 dags. 26. apríl 2007 (Þrándarstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 667/2006 dags. 10. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 536/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 448/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 571/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 450/2006 dags. 24. maí 2007 (Pizza-Pizza)[HTML]

Hrd. nr. 525/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 254/2007 dags. 1. júní 2007 (Baugsmál I)[HTML]

Hrd. nr. 281/2007 dags. 6. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 282/2007 dags. 6. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 271/2007 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 22/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk og Goðaland)[HTML]

Hrd. nr. 580/2006 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 377/2007 dags. 8. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 441/2007 dags. 30. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 469/2007 dags. 20. september 2007 (Syðra-Lágafell I)[HTML]

Hrd. nr. 20/2007 dags. 20. september 2007 (Kvíar)[HTML]

Hrd. nr. 78/2007 dags. 4. október 2007 (Greiðslumark)[HTML]

Hrd. nr. 99/2007 dags. 11. október 2007 (Skaftártunguafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 79/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 47/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 12/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 65/2007 dags. 25. október 2007 (Heiðarbær)[HTML]

Hrd. nr. 145/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Kirkjubæjarskólalóð)[HTML]

Hrd. nr. 163/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Pétursbúð)[HTML]

Hrd. nr. 44/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 612/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 152/2007 dags. 13. desember 2007 (Landspilda úr Teigstorfu, á Þveráraurum)[HTML]
Aðilar kröfðust viðurkenningar á því að hefð hefði unnist á landspildu innan girðingar lands þeirra. Girðingin hafi átt að hafa verið reist fyrir 1960. Lögð hafði verið fram landskiptabeiðni áður en hefðun væri fullnuð, með vitneskju aðilanna sem kröfðust viðurkenningarinnar, og því hefðu þeir ekki getað hafa talið hafa eignast landspilduna á grundvelli hefðunar.
Hrd. nr. 239/2007 dags. 20. desember 2007 (Berufjarðará)[HTML]
Spildu var skipt úr jörð en ekki var vikið að vatni eða veiðiréttar. Eigendurnir töldu sig hafa óskiptan veiðirétt í sameign við hinn hluta jarðarinnar. Hæstiréttur féllst ekki á það.
Hrd. nr. 212/2007 dags. 20. desember 2007 (V&Þ - Tíföld frestun)[HTML]

Hrd. nr. 18/2008 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 194/2007 dags. 17. janúar 2008 (Stóri-Skógur)[HTML]

Hrd. nr. 213/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 226/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 10/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 27/2008 dags. 12. febrúar 2008 (Hringbraut 15)[HTML]

Hrd. nr. 68/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 645/2006 dags. 21. febrúar 2008 (Jarðefni - Gangadómar - Reyðarfjarðargöng)[HTML]
Snerist um borun jarðganga um Almannaskarð, og Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Eignarnám var gert í fjöllunum. Vegagerðin nýtti jarðefnið til að leggja vegi og deilt var um hvort eignarnámið hafi náð yfir jarðefnanýtingu. Hæstiréttur taldi að jarðefnið væri hluti fjallsins en efnatakan var svo dýr að hún hefði ekki verið arðbær, og því hefði jarðefnið ekki verðgildi gagnvart jarðeigandanum.
Hrd. nr. 644/2006 dags. 21. febrúar 2008 (Jarðefni - Gangadómar - Almannaskarðsgöng I)[HTML]
Snerist um borun jarðganga um Almannaskarð, og Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Eignarnám var gert í fjöllunum. Vegagerðin nýtti jarðefnið til að leggja vegi og deilt var um hvort eignarnámið hafi náð yfir jarðefnanýtingu. Hæstiréttur taldi að jarðefnið væri hluti fjallsins en efnatakan var svo dýr að hún hefði ekki verið arðbær, og því hefði jarðefnið ekki verðgildi gagnvart jarðeigandanum.
Hrd. nr. 306/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Kjarval)[HTML]

Hrd. nr. 165/2007 dags. 6. mars 2008 (Leiðbeint - Hafnað hótunum eða þrýstingi)[HTML]

Hrd. nr. 293/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 154/2008 dags. 3. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 164/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 466/2007 dags. 17. apríl 2008 (Búrfell)[HTML]
Ágreiningur var um hluta jarðar, en hann var 19,4% minni en uppgefin stærð.
Hrd. nr. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. nr. 411/2007 dags. 30. apríl 2008 (Sálfræðingafélagið)[HTML]

Hrd. nr. 238/2008 dags. 9. maí 2008 (Rafstöðvarvegur I)[HTML]

Hrd. nr. 455/2007 dags. 15. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML]

Hrd. nr. 292/2008 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 302/2008 dags. 11. júní 2008 (Garðabær)[HTML]
K var skrifuð fyrir eign en M taldi sig eiga hlutdeild.
M var talinn hafa lagt fram of lítið til að það skapaði hlutdeild.
Hæstiréttur nefnir að M hefði ekki lagt fram kröfu um endurgreiðslu vegna vinnu við eignina.
Hrd. nr. 301/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 282/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 330/2008 dags. 26. júní 2008 (Innkeyrsla)[HTML]

Hrd. nr. 404/2008 dags. 2. september 2008 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 464/2008 dags. 4. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 356/2008 dags. 8. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 468/2008 dags. 18. september 2008 (Hof)[HTML]

Hrd. nr. 487/2007 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 23/2008 dags. 9. október 2008 (Jörðin Brakandi)[HTML]
Jörðin var seld einu barnanna fyrir nokkuð lítið fé miðað við virði hennar. Barnið hafði búið á jörðinni og sá um rekstur hennar.
Hrd. nr. 73/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 122/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 54/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 591/2008 dags. 7. nóvember 2008 (Lambhagi - Jafnaskarð)[HTML]

Hrd. nr. 584/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 587/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 586/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 583/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 582/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 585/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 57/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 152/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 334/2008 dags. 4. desember 2008 (Byrgismálið)[HTML]

Hrd. nr. 636/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 89/2008 dags. 16. desember 2008 (Miðhraun)[HTML]

Hrd. nr. 232/2008 dags. 18. desember 2008 (Miðhraun)[HTML]
M ehf. krafðist staðfestingar lögbanns við því að M sf. stæði fyrir eða efndi til losunar og urðunar jarðvegsúrgangs á sameignarland þeirra beggja þar sem þær athafnir hefðu ekki verið samþykktar af hálfu M ehf.

Niðurstaða fyrri deilna aðilanna um eignarhald landsins hafði verið sú að landið væri óskipt sameign þeirra beggja. Hefðbundin nýting sameignarlandsins hafði verið sem beitarland en M sf. hafði stundað á því sauðfjárbúskap og fiskvinnslu. Aðilar höfðu í sameiningu reynt að sporna við uppblæstri á mel sameignarlandsins með því að auka fótfestu jarðvegar. M sf. hefði borið hey í rofabörð og M ehf. dreift áburði og fræjum á svæðið.

M ehf. hélt því fram að M sf. hefði flutt á svæðið fiskúrgang til dreifingar á svæðinu en M sf. hélt því fram að um væri að ræða mold og lífræn efni, þar á meðal fiskslor, sem blönduð væru á staðnum svo þau gætu brotnað niður í tiltekinn tíma. Ýmsir opinberir aðilar skoðuðu málið og sá enginn þeirra tilefni til neikvæðra athugasemda.

Hæstiréttur taldi að athæfið sem krafist var lögbanns gegn hefði verið eðlileg ráðstöfun á landinu í ljósi tilgangs þeirra beggja um heftun landeyðingar og endurheimtun staðbundins gróðurs, og því hefði ekki verið sýnt fram á að M ehf. hefði orðið fyrir tjóni sökum þessa. Var því synjað um staðfestingu lögbannsins.
Hrd. nr. 204/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 692/2008 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 19/2008 dags. 22. janúar 2009 (Fasteignir Vesturbyggðar ehf.)[HTML]
Stjórnin vildi reka framkvæmdastjórann og taldi hann að ekki hefði verið rétt staðið að uppsögninni þar sem stjórnin hefði ekki gætt stjórnsýslulaganna við það ferli. Hæstiréttur taldi að um einkaréttarlegt félag væri að ræða en ekki stjórnvald. Þó félaginu væri falin verkefni stjórnvalda að einhverju leyti er stjórnsýslulög giltu um, þá giltu þau ekki um starfsmannahald félagsins. Hins vegar þurfti að líta til þess að í ráðningarsamningnum við framkvæmdastjórann hafði stjórn félagsins samið um víðtækari rétt framkvæmdastjórans er kæmi að uppsögn hans þannig að hann átti rétt á bótum vegna uppsagnarinnar.
Hrd. nr. 148/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 149/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 13/2009 dags. 23. janúar 2009 (Kolsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 30/2009 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 2/2009 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 406/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 114/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 157/2009 dags. 24. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 479/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML]

Hrd. nr. 476/2008 dags. 20. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 210/2009 dags. 27. maí 2009 (Heiðmörk)[HTML]
Skógræktarfélagið fer í mál við Kópavogsbæ þar sem Reykjavíkurborg ætti landið.
Dómurinn er til marks um að tré sem er fast við landareignina er hluti af fasteigninni en þegar það hefur verið tekið upp er það lausafé.
Hæstiréttur taldi að Kópavogsbær bæri skaðabótaábyrgð.
Hrd. nr. 532/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 363/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 415/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 102/2009 dags. 24. september 2009 (Brú á Jökuldal)[HTML]

Hrd. nr. 41/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 61/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 693/2008 dags. 8. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 345/2008 dags. 8. október 2009 (Jarðgöng 3 - Almannaskarðsgöng II)[HTML]

Hrd. nr. 552/2008 dags. 15. október 2009 (Veiðiréttur í Apavatni)[HTML]

Hrd. nr. 553/2008 dags. 15. október 2009 (Veiðiréttur í Apavatni)[HTML]

Hrd. nr. 64/2009 dags. 22. október 2009 (Langamýri - Eignarhlutföll - Lán)[HTML]

Hrd. nr. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML]

Hrd. nr. 333/2008 dags. 29. október 2009 (Jörðin Hestur)[HTML]

Hrd. nr. 450/2008 dags. 29. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 98/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML]

Hrd. nr. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 149/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Verkstæðisskúr á Akureyrarflugvelli)[HTML]

Hrd. nr. 69/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 647/2009 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 655/2009 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 699/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 249/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 759/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 224/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 143/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 35/2010 dags. 3. febrúar 2010 (Lambeyrar I)[HTML]
Skjali var vísað frá þinglýsingu þar sem fasteignin hafði ekki verið stofnuð í fasteignabók.
Hrd. nr. 237/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Skálabrekka)[HTML]

Hrd. nr. 355/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Málamyndaafsal um sumarbústað)[HTML]
Krafa var ekki talin njóta lögverndar þar sem henni var ætlað að skjóta eignum undan aðför.
Hrd. nr. 127/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Klingenberg og Cochran ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 81/2010 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 334/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Landspilda nr. 381 á Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 86/2010 dags. 2. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 211/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 763/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 428/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 74/2010 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 115/2010 dags. 18. mars 2010 (Rafbréf)[HTML]
Tekist var á um hvort rafbréf taldist víxill. Ráðist af víxillögum. Hafnað að rafrænt verðbréf gæti verið skjal í þeim skilningi.
Hrd. nr. 149/2010 dags. 24. mars 2010 (Moderna Finance AB)[HTML]

Hrd. nr. 430/2009 dags. 25. mars 2010 (Ný gögn fyrir Hæstarétti)[HTML]

Hrd. nr. 409/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 407/2009 dags. 29. apríl 2010 (Stofnfjárbréf)[HTML]

Hrd. nr. 560/2009 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 209/2010 dags. 5. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 570/2009 dags. 6. maí 2010 (Hugtakið sala - Síðumúli)[HTML]

Hrd. nr. 288/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 287/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 296/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 306/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 305/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 311/2010 dags. 19. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 467/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 451/2009 dags. 20. maí 2010 (Rekstrarstjóri)[HTML]

Hrd. nr. 452/2009 dags. 20. maí 2010 (Framkvæmdastjóri)[HTML]

Hrd. nr. 316/2010 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 301/2010 dags. 21. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 563/2009 dags. 27. maí 2010 (Unnarholtskot II)[HTML]

Hrd. nr. 198/2009 dags. 3. júní 2010 (Ölfus- og Selvogsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 184/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 494/2009 dags. 10. júní 2010 (Ketilsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 347/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 391/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 420/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 416/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 538/2010 dags. 14. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 473/2009 dags. 16. september 2010 (Krepputunga)[HTML]

Hrd. nr. 541/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 540/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 539/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 554/2009 dags. 30. september 2010 (Hof í Skagafirði)[HTML]

Hrd. nr. 178/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 722/2009 dags. 7. október 2010 (Hvammur)[HTML]

Hrd. nr. 379/2009 dags. 7. október 2010 (Heiðarmúli)[HTML]

Hrd. nr. 723/2009 dags. 7. október 2010 (Laxárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 748/2009 dags. 7. október 2010 (Vatnsendi, Svalbarðshreppi)[HTML]

Hrd. nr. 749/2009 dags. 7. október 2010 (Þverfellsland)[HTML]

Hrd. nr. 517/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 750/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 569/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 70/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 531/2010 dags. 12. október 2010 (Hjólhýsi)[HTML]

Hrd. nr. 488/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 576/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 489/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 490/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 684/2009 dags. 14. október 2010 (Þjóðhátíðarlundur)[HTML]

Hrd. nr. 39/2010 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 594/2010 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 607/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 601/2010 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 618/2010 dags. 8. nóvember 2010 (Build a Bear Workshop)[HTML]

Hrd. nr. 768/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Almenningsskógar Álftaneshrepps)[HTML]

Hrd. nr. 600/2010 dags. 16. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 770/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 726/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 736/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 731/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 742/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 738/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 732/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 730/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 741/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 727/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 729/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 739/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 743/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 735/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 737/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 734/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 728/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 733/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 740/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 223/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 488/2009 dags. 2. desember 2010 (Ásbjarnarnes)[HTML]
Snýr að reglu 20. kapítúla Kaupabálkar Jónsbókar um rétt til að slíta sameign.
Hrd. nr. 495/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 137/2010 dags. 2. desember 2010 (Hesthús)[HTML]

Hrd. nr. 647/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 284/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 34/2011 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 679/2010 dags. 24. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 672/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 673/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 145/2010 dags. 27. janúar 2011 (Leiruland)[HTML]

Hrd. nr. 299/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Valþjófsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 684/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 83/2011 dags. 18. febrúar 2011 (Sebastes ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 453/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 692/2010 dags. 3. mars 2011 (Eimskip Íslands)[HTML]

Hrd. nr. 444/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 69/2011 dags. 4. mars 2011 (Stjörnublikk)[HTML]

Hrd. nr. 19/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 64/2011 dags. 22. mars 2011 (Glitnir banki hf.)[HTML]

Hrd. nr. 406/2010 dags. 24. mars 2011 (Leiga á landspildu - Akrar í Borgarbyggð - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 626/2010 dags. 31. mars 2011 (Ummæli yfirmanns eftirlitssviðs RSK)[HTML]

Hrd. nr. 547/2010 dags. 31. mars 2011 (Yrpuholt)[HTML]

Hrd. nr. 199/2011 dags. 11. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 463/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 191/2011 dags. 17. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 192/2011 dags. 17. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 77/2011 dags. 23. maí 2011 (Skilmálar við afleiðuviðskipti)[HTML]

Hrd. nr. 367/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 304/2011 dags. 27. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 303/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 327/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 259/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 724/2009 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 216/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 634/2010 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 674/2010 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 289/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 351/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 454/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 450/2011 dags. 2. september 2011 (Urðarhvarf)[HTML]

Hrd. nr. 402/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 474/2011 dags. 6. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 293/2010 dags. 22. september 2011 (Þorvaldsstaðir og Hamar)[HTML]

Hrd. nr. 294/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 40/2011 dags. 29. september 2011 (Hóll)[HTML]

Hrd. nr. 56/2011 dags. 29. september 2011 (Hvannstaðir og Víðirhóll)[HTML]

Hrd. nr. 75/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 148/2011 dags. 6. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 398/2011 dags. 12. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 721/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 282/2011 dags. 20. október 2011 (Þrotabú AB 258)[HTML]

Hrd. nr. 276/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 313/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 312/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 301/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 314/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 277/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 310/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 311/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 453/2009 dags. 3. nóvember 2011 (Veiðifélag Miðfirðinga - Veiðiréttur í Ytri Rangá - Kotvöllur)[HTML]
Skógræktarfélag Rangæinga krafðist viðurkenningar á veiðirétti sínum í Eystri-Rangá og Fiská á grundvelli jarðarinnar Kotvöllur sem lá þó ekki að þeim, byggt á að...:
  1. Félaginu hafði verið ákvörðuð hlutdeild í arðskrá Veiðifélags Eystri-Rangár árið 1999.
  2. Umráðamenn Kotvallar hafi um áratugabil átt aðild að því veiðifélagi og forvera þess.
  3. Kotvöllur hafi átt land að Eystri-Rangá fram til landskipta er fóru fram árið 1963, auk hlutdeildar landsins í sameiginlegu landi Vallartorfu ásamt meðfylgjandi hlunnindum þeirra, sem aldrei hafi verið skipt.
  4. Veiðirétturinn hafi unnist fyrir hefð.

Hæstiréttur taldi ósannað í málinu að Kotvellir hafi fram til landskiptanna tilheyrt óskiptu landi er lægi að þessum ám, og bæri skógræktarfélagið þá sönnunarbyrði sem það axlaði svo ekki. Væri því ekki hægt að líta svo á að réttlætt væri undantekning frá meginreglunni um að veiðiréttur væri eingöngu á hendi þeirra sem ættu land að vatni.

Hrd. nr. 33/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 579/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 648/2010 dags. 10. nóvember 2011 (Fiskislóð)[HTML]

Hrd. nr. 65/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 470/2010 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 119/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]
Glitnir kynnti viðskiptin og nefndi að fólk myndi ekki tapa meiru en tiltekinni upphæð. Litið á að kaupandinn hafi ekki vitað mikið um málefnið.
Hrd. nr. 117/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]

Hrd. nr. 118/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]

Hrd. nr. 247/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 76/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 640/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 641/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 262/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 260/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 157/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 629/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 210/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 670/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 223/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 84/2011 dags. 26. janúar 2012 (Skuldbindingargildi tveggja skjala er vörðuðu eignarrétt að landspildu)[HTML]
Verðmæti spildu jókst eftir undirritun samnings.
Hæstiréttur féllst ekki á svik.
Tíminn sem leið milli undirritunar skjalanna tveggja var einn þáttur þess að ekki hefði verið hægt að byggja á óheiðarleika við ógildingu þar sem þær gátu aflað sér upplýsinga í millitíðinni.
Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 447/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 362/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 8/2012 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 68/2012 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 211/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 79/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 10/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 9/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 12/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 11/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 56/2012 dags. 24. febrúar 2012 (Hlutabréf - Peningar)[HTML]
Kaupmáli lá fyrir um að hlutabréfaeign M yrði séreign.
Andvirðið hafði verið lagt inn á reikning en hann notaður afar frjálslega. Tekið var út af honum í ýmsum tilgangi.
Talið var að orðið hafi verið slík samblöndun að séreignin hafi horfið.
Hrd. nr. 105/2012 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 492/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 133/2012 dags. 20. apríl 2012 (Ofgreitt - Endurgreiðsla)[HTML]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.
Erfingjarnir fengu meira en sinn hlut.
Erfingjarnir áttu að endurgreiða það sem var umfram þeirra hlut.
Orðalag um að ákvæði erfðalaga stæðu því ekki fyrir vegi.
Hrd. nr. 523/2011 dags. 26. apríl 2012 (Stjörnugrís III - Svínabú í Hvalfjarðarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 198/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 197/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 216/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 293/2012 dags. 8. maí 2012 (Haldlagning á bankainnstæðu)[HTML]

Hrd. nr. 273/2012 dags. 8. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 593/2011 dags. 16. maí 2012 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]
Fjármálaeftirlitið taldi að aðildar féllu undir a-lið reglugerðarákvæðis. Fyrir dómi taldi það að aðilinn félli undir b-lið þess.
Hrd. nr. 590/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 336/2012 dags. 21. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 326/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 315/2012 dags. 29. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 568/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 638/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 554/2011 dags. 14. júní 2012 (Tjörvastaðir)[HTML]

Hrd. nr. 563/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 419/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 488/2012 dags. 16. júlí 2012[HTML]
Lögregla fékk húsleitarheimild til að fjarlægja kött af heimili í kjölfar kæru til lögreglu um að viðkomandi hefði stolið ketti. Héraðsdómur taldi að lögregla hafi ekki rökstutt nógu vel að nægir rannsóknarhagsmunir hafi verið fyrir hendi til að réttlæta húsleitarheimild. Hæstiréttur staðfesti úrskurðinn þó á þeim forsendum að um væri að ræða einkaréttarlegan ágreining.
Hrd. nr. 453/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 414/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 459/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 517/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 530/2012 dags. 31. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 578/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 67/2012 dags. 20. september 2012 (Frávísun)[HTML]
K höfðaði mál með kröfu um opinber skipti en gerði það eins og um væri einkamál að ræða.

K vildi meina að þau hefðu ruglað saman reitum sínum það mikið að skráningin hafi verið röng þar sem hún sé raunverulegur eigandi tiltekinnar eignar. Hún vildi fá úr því skorið að hún ætti eignina.
Hæstiréttur synjaði að taka afstöðu til þeirrar kröfu.
Hrd. nr. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML]

Hrd. nr. 350/2011 dags. 27. september 2012 (Hofsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 703/2011 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 622/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 628/2012 dags. 12. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 19/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 181/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 277/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Stjörnugríssamruni)[HTML]

Hrd. nr. 650/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 60/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Húsfélag við Hverfisgötu - Hverfisgata 68a)[HTML]
Húsfélag fór í mál við H, sem var einn íbúa hússins, með kröfu um að hún myndi selja íbúð sína eða flytja úr henni sökum þess að hún geymdi mikið magn af rusli í íbúðinni og sameigninni. H bar fram þá málsástæðu að brottrekstur hennar bryti í bága við stjórnarskrárvarins réttar hennar um friðhelgi eignarréttarins.

Hæstiréttur féllst á kröfu húsfélagsins þar sem aðgerðirnar uppfylltu þau skilyrði sem stjórnarskráin gerir, þá einkum skilyrðið um almannaþörf og meðalhóf, og að sérstakt mat hafi farið fram á þessu. Lagastoð væri svo uppfyllt með 55. gr. laga um fjöleignarhús. Þá þyrfti jafnframt að virða friðhelgi eignarréttar hinna íbúðareigenda innan fjöleignarhússins en á því hefði verið brotið vegna verðrýrnunar er athæfi H hefði falið í sér. Óvissan um að hægt yrði að fá endurgjald vegna viðgerða hinna á kostnað H, þrátt fyrir lögveð, var of mikil að sú leið teldist raunhæf.

Með þeirri leið að H geti annaðhvort sjálf séð um sölu eignarinnar eða knúið væri á um uppboð samkvæmt lögum um nauðungarsölu, taldi Hæstiréttur að með því væri nægilega tryggt að H fengi fullt verð fyrir íbúðina í skilningi eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar.
Hrd. nr. 175/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 158/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 208/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 139/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 250/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 704/2012 dags. 14. desember 2012 (Sjónarmið - Bein og óbein framlög)[HTML]
Sönnunarbyrðin fyrir því að annar en þinglýstur eigandi geti krafist eignarhluta liggur hjá þeim aðila er ber uppi þá kröfu. K var talin bera sönnunarbyrði um að hún hefði veitt framlög, bein eða óbein, til eignarinnar.

K og M hófu sambúð apríl-maí 2002 og slitu henni mánaðarmótin janúar-febrúar 2010. Viðmiðunardagur skipta er 1. febrúar 2010, og var ekki gerður ágreiningur um það. Við upphaf sambúðarinnar kveðst M hafa átt verulegar eignir, þar á meðal fengið um 9 milljónir í slysabætur 27. maí 2001. Fyrir sambúðartímann hafi hann fest kaup á íbúð sem síðar seldist fyrir 18,6 milljónir, og hafi fengið 10 milljónir í sinn hlut. Fjárhæðin hafi runnið í raðhús sem keypt var á 20,5 milljónir, og höfðu 11,5 milljónir verið teknar að láni að auki til að fjármagna kaupin. Þá hafi M lagt fram fé til að fullgera húsið og unnið að standsetningu þess ásamt iðnarmönnum. M hafi því átt húsið að öllu leyti áður en sambúð hófst. M er eini þinglýsti eigandi hússins.

Á meðan sambúðartímanum stóð stóð K í umfangsmiklum bifreiðaviðskiptum að frumkvæði M en K hafi verið skráður eigandi þeirra, tryggingataki og annað sem til hafi þurft vegna þeirra viðskipta. M, sem var bifreiðasmiður, gerði þær upp og seldi aftur. Tekjur þeirra af þessu voru töluverðar og hafi K litið svo á að þær hafi verið sameiginlegar. Tekjurnar voru hins vegar ekki taldar fram til skatts. M andmælti staðhæfingu K um að hún hafi átt mikinn þátt í bifreiðaviðskiptum sínum og því að hún hafi í einhverjum tilvikum lagt fram fé til kaupa á bifreiðum í einhverjum tilvikum. M kveðst hafa stundað viðskiptin á eigin kennitölu og hafi í öllum tilvikum séð um að greiða seljendum bifreiða og taka við fé frá kaupendum þegar þær voru svo aftur seldar. Engin gögn lágu fyrir um framlög K til bifreiðakaupa, en á skattframtölum þeirra mátti sjá að K hafi alls keypt og selt 21 bifreið á árunum 2002 til 2009.

Þau eignuðust tvö börn á sambúðartímanum, árin 2003 og 2005, og kveðst K þá hafa verið meira heimavinnandi en M við umönnun þeirra, auk þess að hún hafi stundað nám hluta af tímanum. Þetta hafi valdið því að launatekjur K hafi verið lægri en hjá M og hún hafi þar að auki tekið námslán sem hafi að óskiptu runnið til framfærslu heimilis þeirra. M mótmælti því að námslánið hafi runnið til sameiginlegs heimilishalds. Bæði lögðu þau fram greiðslur vegna kostnaðar vegna heimilisreksturs, en M hafi þó greitt mun meira en K þar sem hann var tekjuhærri.

Fyrir héraði krafðist K þess:
1. Að tiltekin fasteign kæmi við opinber skipti á búi aðila þannig að 30% eignarhlutur kæmi í hlut K en 70% í hlut M.
2. Að aðrar eignir aðila sem til staðar voru við slit óvígðrar sambúðar, þ.e. sumarhús, ökutækjaeign og bankainnistæður á beggja nafni komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
3. Að skuld á nafni K við LÍN, eins og hún var við sambúðarslit, komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
4. Að skuld á nafni K við skattstjóra miðað við álagningu í ágúst 2011 komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
5. Að M beri að greiða K helming húsaleigukostnaðar hennar tímabilið mars 2010 til mars 2012, alls 2 milljónir króna.
6. Að hafnað verði að aðrar eignir eða skuldir verði teknar með í skiptin á búi þeirra en fram koma í dómkröfum K.
7. Að M greiði málskostnað og að M greiði óskipt kostnað við skiptameðferð bús þeirra.

Fyrir héraði krafðist M þess:
1. Að hafnað verði dómkröfum K nr. 1-6 að undanskilinni dómkröfu 4.
2. Að K greiði málskostnað og að M greiði óskipt kostnað við skiptameðferð bús þeirra.

Fyrir héraðsdómi var dómkröfum K ýmist hafnað eða vísað frá dómi nema kröfu um að skattaskuld á nafni K miðað við álagningu í ágúst 2011 komi til skipta milli aðila að jöfnu, en M hafði samþykkt þá kröfu. Kröfum beggja varðandi skiptakostnað var sömuleiðis vísað frá dómi. Forsendur frávísana dómkrafna voru þær að skiptastjóri hafði ekki vísað þeim til héraðsdóms, sbr. 3. tl. 1. mgr. 122. gr. l. nr. 20/1991. Málskostnaður var felldur niður.

Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms nema að því leyti að K hafi átt 20% eignarhlutdeild í fasteigninni og 15% eignarhlutdeild í sumarhúsinu við fjárslitin. Leit Hæstiréttur svo á málavexti að meðal þeirra hafi verið rík fjármálaleg samstaða milli þeirra, meðal annars í sameiginlegum bifreiðaviðskiptum, hafi K öðlast hlutdeild í eignamyndun á sambúðartímanum. Kaupin á sumarhúsinu voru fjármögnuð með sölu á þremur skuldlausum bifreiðum, ein þeirra var þá í eigu K. Þá breytti Hæstiréttur ákvæðum úrskurðarins um niðurfellingu málskostnaðar, en M var dæmdur til að greiða 600 þúsund í málskostnað í héraði ásamt kærumálskostnaði fyrir Hæstarétti.
Hrd. nr. 718/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 308/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 653/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 320/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 724/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 351/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML]

Hrd. nr. 738/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 378/2012 dags. 31. janúar 2013 (Framlag, lán eða gjöf?)[HTML]
M hafði óumdeilanlega lagt fram framlög til að kaupa eign. Eignin var svo keypt á nafni K.
M hélt því fram að skráning eignarinnar á K hefði verið málamyndagerningur.
M tókst ekki að forma málsástæður nógu vel í héraði og því voru kröfurnar settar fram með of óljósum hætti. Reyndi að laga þetta fyrir Hæstarétti en gerður afturreka með það.

M hélt því bæði fram að skráning K fyrir fasteigninni hefði verið af hagkvæmisástæðum ásamt því að hann hefði veitt henni lán til kaupanna. M tryggði sér ekki sönnun á slíkri lánveitingu, sérstaklega á þeim grundvelli að K væri þinglýstur eigandi beggja fasteigna og að þau hefðu aðskilinn fjárhag. M gerði ekki viðhlýtandi grein fyrir grundvelli kröfu um greiðslu úr hendi K vegna óréttmætrar auðgunar né með hvaða hætti hann kynni að eiga slíka kröfu á hendur henni á grundvelli almennra skaðabótareglna. Nefndi Hæstiréttur að sú ráðstöfun M að afhenda K fjármuni til kaupa á hvorri eign fyrir sig en gera engar ráðstafanir til að verða sér úti um gögn til að sýna fram á slíkt, rynni stoðum undir fullyrðingu K að um gjöf væri að ræða af hans hálfu til hennar.
Hrd. nr. 426/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 12/2013 dags. 1. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 445/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 524/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Uppsalir)[HTML]

Hrd. nr. 433/2011 dags. 21. febrúar 2013 (Steinvarartunga)[HTML]

Hrd. nr. 17/2013 dags. 25. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 432/2011 dags. 28. febrúar 2013 (Þorbrandsstaðatungur)[HTML]

Hrd. nr. 555/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 418/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 570/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 79/2013 dags. 1. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 66/2013 dags. 4. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 569/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 579/2012 dags. 21. mars 2013 (Húsaleiga eftir nauðungarsölu)[HTML]
Hjón bjuggu í húsi og lentu í greiðsluvandræðum. Húsið var síðan selt á nauðungaruppboði. Þau fengu að búa áfram í húsinu.
M hafði verið í samskiptum við bankann og gekk frá því samkomulagi.
Bankinn vildi koma þeim út þar sem þau höfðu ekki greitt húsaleiguna.
K hélt því fram að hún væri ekki skuldbundin og því ekki hægt að ganga að henni, en því var hafnað. K bar því sameiginlega ábyrgð með M á greiðslu húsaleigunnar til bankans.
Hrd. nr. 722/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML]

Hrd. nr. 180/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 173/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML]

Hrd. nr. 503/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 615/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 744/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 253/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 245/2013 dags. 23. apríl 2013 (Askar Capital hf.)[HTML]
Veðsetningin var talin ógild. Stjórnarmaður lánaði félaginu fé og tók veð í félaginu. Það var ekki borið undir stjórnina. Bæði mikilsháttar ráðstöfun og varðaði stjórnarmann.
Hrd. nr. 711/2012 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 268/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 564/2012 dags. 2. maí 2013 (Ytri-Skógar og Eystri-Skógar)[HTML]

Hrd. nr. 701/2012 dags. 3. maí 2013 (Vatnsendi 6)[HTML]
Greint var á um staðsetningu beins eignarréttar að jörðinni Vatnsenda, þ.e. hvort hann hefði í raun færst frá dánarbúi SKLH til MSH eða hvort hann væri enn í dánarbúinu. Hæstiréttur taldi að um hið síðarnefnda væri að ræða.
Hrd. nr. 283/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 259/2013 dags. 15. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 399/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 714/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 758/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 43/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 26/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 331/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 476/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 364/2013 dags. 7. júní 2013 (Tómlæti)[HTML]
Ef maður bíður of lengi með að koma með kröfu um ógildingu, þá er hún of seint fram komin.

Erfingi vefengdi erfðaskrá þremur árum eftir fyrsta skiptafund. Á þeim skiptafundi mætti sá erfingi með lögmanni og tjáði sig ekki þegar sýslumaður spurði hvort einhver vefengdi hana.

Skiptum var ekki lokið þegar krafan var sett fram en voru vel á veg komin.
Hrd. nr. 705/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 380/2013 dags. 18. júní 2013 (Vottun fullnægjandi)[HTML]

Hrd. nr. 90/2013 dags. 19. júní 2013 (Ljósastandur)[HTML]

Hrd. nr. 383/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 427/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 386/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 162/2013 dags. 12. september 2013 (Flugskýli II)[HTML]

Hrd. nr. 438/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 454/2013 dags. 12. september 2013 (Bank Pekao S.A. Centrala)[HTML]

Hrd. nr. 656/2012 dags. 19. september 2013 (Möðruvallaafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 755/2012 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 400/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 550/2013 dags. 20. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 490/2013 dags. 23. september 2013 (Endurfjármögnunarsamningur Giftar)[HTML]
Loforðsgjafinn var Kaupþing og móttakandi Gift, og þriðji aðilinn SPRON verðbréf ehf. Kaupþing hafði tekið að sér að greiða skuldir Giftar til tiltekins þriðja aðila. Deilt var um hvort SPRON ætti beinan rétt til efnda á þeim samningi. Svo var ekki að mati Hæstaréttar.
Hrd. nr. 547/2012 dags. 26. september 2013 (Landamerki Reykjahlíðar)[HTML]

Hrd. nr. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 413/2012 dags. 26. september 2013 (Bleikmýrardalur)[HTML]

Hrd. nr. 562/2013 dags. 4. október 2013 (Stapi lífeyrissjóður)[HTML]

Hrd. nr. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML]

Hrd. nr. 390/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 258/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 688/2012 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 627/2013 dags. 21. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 291/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 302/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Vinnulyftur ehf. - KPMG)[HTML]
KPMG var með milligöngu um sölu á fyrirtæki en gætti ekki nægilega vel að hagsmunum seljandans. Sérfræðingur frá KPMG var látinn bera ⅔ hluta bótaskyldunnar á grundvelli sérfræðiábyrgðar en viðskiptavinurinn restina sökum skorts á varkárni.
Hrd. nr. 367/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Aztiq Pharma)[HTML]

Hrd. nr. 546/2012 dags. 28. nóvember 2013 (Eyvindarstaðaheiði)[HTML]

Hrd. nr. 740/2013 dags. 6. desember 2013 (Vatnsendi 7)[HTML]
Í máli þessu var deilt um það hvort réttur aðila til lands hefði verið beinn eða óbeinn eignarréttur að landinu. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða óbeinan eignarrétt og því ætti að leiðrétta þinglýsingabækur.
Hrd. nr. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML]

Hrd. nr. 518/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 577/2013 dags. 23. janúar 2014 (Draupnir)[HTML]
Ágreiningur milli banka og fjárfestingarfélags.
Draupnir fékk lánað fyrir byggingu Norðurturnsins og veðið í fyrirhugaðri byggingu.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið sýnt fram á beitingu neinna þvingana og að bankinn hefði eingöngu beitt heimildum sem bankinn hafði og mátti beita.
Hrd. nr. 529/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 323/2013 dags. 23. janúar 2014 (Skattalagabrot)[HTML]

Hrd. nr. 810/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 811/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 719/2013 dags. 28. janúar 2014 (Einkabankaþjónusta - Sala hlutabréfa)[HTML]

Hrd. nr. 812/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 808/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 809/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 799/2013 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 807/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 33/2014 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 613/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Orkuveita Reykjavíkur - Fráveitugjald)[HTML]

Hrd. nr. 584/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 805/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 72/2014 dags. 13. febrúar 2014 (Glitnir banki - LBI)[HTML]

Hrd. nr. 607/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 88/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Umboðssvik - Vafningur - Milestone)[HTML]

Hrd. nr. 598/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 612/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Tungufell)[HTML]

Hrd. nr. 606/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 7/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. nr. 108/2014 dags. 3. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 134/2014 dags. 4. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 32/2014 dags. 12. mars 2014 (Maki sviptur fjárræði - Sameiginleg erfðaskrá)[HTML]
Hjón gerðu sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá árið 1986 sem hvorugt mátti breyta án samþykkis hins. Gríðarlegir fjármunir voru undir og þau áttu þrjú börn.

Maðurinn missti völdin í fyrirtækinu og fékk eftirlaunasamning. Sá samningur var síðan ógiltur. Maðurinn var síðan lagður inn á sjúkrahús með heilabilun.

Konan krafðist ógildingar sökum brostinna forsendna. Ekki var fallist á það.
Hrd. nr. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 136/2014 dags. 13. mars 2014 (Fljótsdalur)[HTML]

Hrd. nr. 450/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 163/2014 dags. 17. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 171/2014 dags. 19. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 177/2014 dags. 21. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 615/2013 dags. 27. mars 2014 (Stóra-Árvík)[HTML]
Eigandi eignarhlutar að jörðinni Stóru-Árvík fékk þann eignarhluta með gjafagerningi árið 1976 sem hann þinglýsti svo. Árið 2009, eftir andlát móttakanda eignarhlutans, kom krafan sem á reyndi í þessu máli, um að þinglýsingabók yrði leiðrétt á grundvelli þess að erfingjar gefandans hefðu ekki undirritað gjafabréfið né hefði það verið vottað. Sýslumaður hafði synjað kröfunni á þeim grundvelli að þetta hefði ekki verið óvenjulegt á þeim tíma.

Hæstiréttur taldi ákvæði 1. mgr. 33. gr. þinglýsingarlaganna, um að móttakandi réttinda þyrfti ekki að þola að heimildarbréf fyrirrennara hans væri ógilt væri hann grandlaus, ekki eiga við þar sem úthlutun arfs felur ekki í sér samning. Þó var kröfu erfingjanna að endingu hafnað sökum tómlætis þar sem þau höfðu lengi vitneskju um gjafabréfið og höfðu sumir þeirra jafnvel vottað gerninga gjafþegans þar sem eignarréttindum jarðarinnar var ráðstafað.
Hrd. nr. 205/2014 dags. 31. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 181/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 182/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 174/2014 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 87/2010 dags. 3. apríl 2014 (Hróarsholt)[HTML]
Tekist á um meinta fölsun. Maður krafðist viðurkenningar gagnvart tengdaföður á að hafa eignast landspildu sem hann og systkini hans hefðu erft eftir föður sinn.
Stefnandinn hafði falsað yfirlýsingu stefnda, samkvæmt rannsókn á rithönd.
Hrd. nr. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 203/2014 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 726/2013 dags. 10. apríl 2014 (Auðlegðarskattur)[HTML]

Hrd. nr. 242/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 243/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 241/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 230/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 246/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 120/2014 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 304/2014 dags. 14. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 672/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 328/2014 dags. 20. maí 2014 (Klausturhvammur 20)[HTML]

Hrd. nr. 68/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 339/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 716/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 785/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 609/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 467/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Helmingur jarðar)[HTML]
K afsalaði sér helmingi jarðar sinnar til sambúðarmaka síns, M. 10 árum síðar lýkur sambúðinni og telur K að óheiðarlegt væri fyrir M að beita fyrir sér samningnum.
Hrd. nr. 524/2014 dags. 29. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 457/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 472/2014 dags. 10. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 24/2014 dags. 18. september 2014 (Vaskárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 360/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 91/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 56/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 84/2014 dags. 25. september 2014 (Sjóklæðagerðin)[HTML]

Hrd. nr. 154/2014 dags. 2. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 642/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 111/2014 dags. 9. október 2014 (Vífilfell)[HTML]
Deilt var um hvort kolsýrðir drykkir teldust til vatnsdrykkja og taldi Vífillfell það ekki nógu vel rannsakað. Fyrir Hæstarétti byrjaði Samkeppniseftirlitið að koma með nýjar málsástæður og málsgögn. Hæstiréttur taldi að ekki væri horft á gögn sem voru ekki til fyrir.
Hrd. nr. 279/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 334/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 694/2014 dags. 4. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 82/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Grimsborgir II - Ásborgir)[HTML]
Aðili keypti af sveitarfélagi tvær byggingarlóðir í landi og ætlaði að koma þar upp íbúðarbyggð. Fáeinum árum eftir kaupin uppgötvar kaupandinn umræður um það hvort skilgreina ætti svæðið einnig sem atvinnusvæði, og svo verður af því. Hæstiréttur taldi að seljandinn hefði brotið á samningsskyldum sínum með saknæmum hætti með þeirri endurskilgreiningu. Þetta var talið vera eftirfarandi vanefnd á kaupsamningi þeirra.
Hrd. nr. 708/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 195/2014 dags. 20. nóvember 2014 (Exista)[HTML]

Hrd. nr. 112/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 754/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 293/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 739/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 787/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 804/2014 dags. 7. janúar 2015 (Klettshús í Hindisvík)[HTML]
Hluti sameigenda ætlaði að reyna að útiloka einn eigandann frá nýtingu húss sem þau áttu öll. Hæstiréttur féllst ekki á lögmæti þess.
Hrd. nr. 857/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 853/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 821/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 370/2014 dags. 15. janúar 2015 (Hringiðan ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 12/2015 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 808/2014 dags. 20. janúar 2015 (Leyfi til að reisa og reka raforkuflutningsvirki - Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 46/2015 dags. 2. febrúar 2015 (Gjald vegna skipunar tveggja sérfræðinga til að hafa sértækt eftirlit með rekstri hans)[HTML]

Hrd. nr. 76/2015 dags. 5. febrúar 2015 (Laugavegur 47)[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 97/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 110/2015 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 122/2015 dags. 2. mars 2015 (Eignir í útlöndum)[HTML]
Hjón voru að skilja og gerðu fjárskiptasamning, og var enginn ágreiningur um hann. Samningurinn var svo samþykktur af sýslumanni. Skilnaðurinn gekk svo í gegn árið 2008.

M varð síðar gjaldþrota. K höfðar í kjölfarið mál og krefst afhendingar á hlutabréfum sem voru föst inn í Kaupþing banka sem hafði farið á hausinn. Ekki var minnst á hlutabréfin í fjárskiptasamningnum. Þrotabú M taldi hlutabréfin vera eign M.
Þá kom í ljós að þau höfðu gert tvo samninga en eingöngu annar þeirra var staðfestur af sýslumanni. Í honum voru eignir þeirra sem voru staðsettar á Íslandi. Hinn samningurinn innihélt samkomulag um skiptingu eigna þeirra erlendis og ætluðu að halda honum leyndum nema nauðsyn krefði.
Í leynisamningnum stóð að K ætti hlutabréfin og viðurkenndi M það.

Dómstólar töldu hinn leynda fjárskiptasamning ekki gildan þar sem hann hafði ekki verið staðfestur. K hefði því ekki eignast hlutabréfin og því ekki fengið þau afhent.
Dómstóllinn ýjaði að því að K hefði mögulega getað beitt fyrir sér að hinn staðfesti samningur teldist ósanngjarn þar sem hann tæki ekki yfir allar eignir þeirra.
Hrd. nr. 121/2015 dags. 4. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. nr. 381/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 89/2015 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 507/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 167/2015 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 120/2015 dags. 16. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 174/2015 dags. 16. mars 2015 (Landamerki)[HTML]
Ágreiningur var um landamerki milli tveggja jarða. Héraðsdómari taldi gögnin of óskýr til að leggja mat á mörkin vegna skorts á hnitum. Hæstiréttur taldi að dómaranum í héraði hefði verið rétt að kalla eftir hnitsettum kröfum.
Hrd. nr. 179/2015 dags. 18. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 566/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 200/2015 dags. 20. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 618/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML]

Hrd. nr. 633/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 215/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 247/2015 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 237/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 594/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 285/2015 dags. 5. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 579/2014 dags. 21. maí 2015 (Straumur og Berjanes)[HTML]

Hrd. nr. 791/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 760/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 307/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 475/2014 dags. 4. júní 2015 (Forkaupsréttur að fiskiskipi - Síldarvinnslan)[HTML]
Sveitarfélag taldi sig geta gengið inn í hlutabréfakaup á grundvelli forkaupsréttar. Téður forkaupsréttur byggðist á lagaákvæði um að sveitarfélög hefðu forkaupsrétt á fiskiskipum er hefðu leyfi til veiða í atvinnuskyni til útgerðar sem hefði heimilisfesti í öðru sveitarfélagi, og ætti þá sveitarstjórnin í sveitarfélagi seljanda forkaupsrétt á skipinu.

Héraðsdómur hafði samþykkt kröfu sveitarfélagsins á þeim grundvelli að með sölu á hlutabréfum fyrirtækis væri verið að fara fram hjá markmiði lagaákvæðisins. Hæstiréttur var á öðru máli og taldi að ákvæði stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttur mæltu gegn því að lögjafna á þessum forsendum, og synjaði því kröfu sveitarfélagsins.
Hrd. nr. 550/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 439/2015 dags. 17. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 438/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 470/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 5/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 330/2014 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 4/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 3/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 7/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 6/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 552/2015 dags. 15. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 423/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 553/2015 dags. 30. september 2015 (Berlice ehf. - Þorsteinn Hjaltested - Afleiðutengd skuldabréf)[HTML]

Hrd. nr. 846/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. nr. 83/2015 dags. 8. október 2015 (Geysir)[HTML]
Íslenska ríkið átti Geysi og einkaaðilar áttu umliggjandi svæði í sérstakri sameign. Einkaaðilarnir ákváðu að stofna einkahlutafélagið Landeigendafélagið Geysi í kringum rekstur svæðisins án samþykkis íslenska ríkisins og þrátt fyrir mótmæli þess. Félagið ákvað svo að setja gjaldskrá þar sem innheimt væri gjald af ferðamönnum á svæðinu og sóttist þá íslenska ríkið eftir lögbanni á gjaldheimtuna, sem var til meðferðar í dómsmáli þessu.

Hæstiréttur vísaði til óskráðrar meginreglu að meiri háttar ráðstafanir eigenda sérstakrar sameignar þyrftu samþykki þeirra allra. Að auki hafði ráðstöfunin áhrif á landsvæði sem var að fullu í eign íslenska ríkisins. Þar sem samþykki íslenska ríkisins skorti vegna þessara ráðstafana hefði setning umræddrar gjaldskrár verið óheimil. Staðfesti Hæstiréttur því lögbannið í ljósi þess að innheimta gjaldsins hefði brotið gegn eignarréttindum íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 636/2015 dags. 13. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 127/2015 dags. 15. október 2015 (Dyrhólaey)[HTML]

Hrd. nr. 252/2015 dags. 22. október 2015 (Hvaleyrarbraut 22)[HTML]

Hrd. nr. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 175/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 707/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 128/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Bónusgrísinn)[HTML]

Hrd. nr. 173/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Hestamannafélagið Funi - Reiðvegur)[HTML]
A krafðist ógildingar á ákvörðun ráðherra um að heimila Hestamannafélagsinu Funa að gera eignarnám í hluta lands í eigu A og nýta andlag eignarnámsins til lagningar reiðstígs.

Fyrir lágu tvær mögulegar leiðir sem reiðstígurinn hefði farið, þar sem önnur myndi liggja um austanverða Eyjafjarðará er myndi þvera Munkaþverá og hinn valkosturinn var að leggja hann um vestanverða Eyjafjarðará án þess að þvera Munkaþverá. Ráðherra valdi fyrrnefndu leiðina með rökstuðningi um aukið umferðaröryggi gagnvart bílaumferð er leiddi síður til þess að hestar myndu fælast, og því lægi fyrir almenningsþörf.

Hæstiréttur tók almennt undir mat ráðherra um almenningsþörfina en taldi hins vegar að ekki hefði nægilega verið gætt að meðalhófi, meðal annars sökum þess takmarkaða hóps er myndi ferðast um stíginn og að stígurinn yrði í einkaeigu. Þá nefndi hann að hinn valkosturinn hefði ekki verið nógu vel rannsakaður og borinn saman við hagsmuni eignarnámsþolans. Féllst Hæstiréttur því á kröfuna um ógildingu ákvörðunar ráðherra.
Hrd. nr. 117/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 194/2015 dags. 19. nóvember 2015 (Miðhraun 14)[HTML]

Hrd. nr. 478/2014 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 299/2015 dags. 10. desember 2015 (Girðing)[HTML]
Ágreiningur var um hvort skylda lægi á íslenska ríkinu eða kirkjumálasjóði til að greiða kostnað við að koma aftur upp girðingu. Hæstiréttur dæmdi í öðru máli árið 2014 að íslenska ríkinu bæri ekki að taka þátt í þeim kostnaði. Í þessu máli taldi hann að fyrningarfrestur þeirrar kröfu hefði ekki hafist fyrr en að gengnum fyrrnefndum dómi réttarins því það var ekki fyrr en þá sem tjónþoli gat vitað hver bæri hina lagalegu ábyrgð.
Hrd. nr. 803/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 825/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 802/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 310/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 324/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 807/2015 dags. 20. janúar 2016 (Gunnars majónes)[HTML]

Hrd. nr. 811/2015 dags. 25. janúar 2016 (24 ára sambúð - Helmingaskipti)[HTML]

Hrd. nr. 808/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 3/2016 dags. 27. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 842/2014 dags. 4. febrúar 2016[HTML]
Verið var að rannsaka meinta markaðsmisnotkun banka í rannsókn á efnahagshruninu 2008. Hæstiréttur mat svo á að hlustun á síma sakbornings í kjölfar skýrslutöku, þar sem hann neitaði að tjá sig um sakargiftir, hefði verið umfram meðalhóf. Líta ætti því framhjá þeim upptökum.
Hrd. nr. 757/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 298/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 305/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Gjaldtaka í Reykjahlíð)[HTML]
Eigendur nokkurra lögbýla að Hverum við Námafjall og Leirhnúk stofnuðu einkahlutafélag L um tilteknar ráðstafanir á Reykjahlíð, sem var í sérstakri sameign þeirra allra. Eigendur nokkurra af þeim jörðum, er áttu samtals næstum 30% hluta af sameigninni, kröfðust staðfestingar á lögbanni gegn innheimtu L á aðgangsgjaldi að Hverum við Námafjall og Leirhnúk.

Hæstiréttur leit svo á að gjaldtakan hefði verið meiriháttar breyting á nýtingu landsins og því þurft að byggjast á ótvíræðu samþykki allra sameigenda. Ekki hafði mátt sjá að ótvírætt samþykki allra sameigenda hefði legið fyrir enda mátti ekki sjá á samþykktum L að eigendur sérstöku sameignarinnar hefðu afsalað þeim rétti til þess með ótvíræðum hætti, né tekið undir málatilbúnað L um að téðir eigendur hefðu samþykkt gjaldtökuna á vettvangi félagsins. Skorti því L heimild til gjaldtökunnar og lögbannið því staðfest.
Hrd. nr. 325/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 383/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 560/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 406/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 416/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 70/2016 dags. 22. febrúar 2016 (Ljárskógar)[HTML]

Hrd. nr. 477/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Harpa-tónlistarhús)[HTML]
Harpa kvartaði undan háum fasteignagjöldum. Snerist um það hvort að aðferðin sem beitt væri við fasteignamatið væri rétt. Harpa taldi aðferðina ranga og fór með sigur á hólmi í málinu.
Hrd. nr. 563/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 471/2015 dags. 3. mars 2016 (Glammastaðir)[HTML]
Heimilt var að selja veiðiréttinn þar sem landið var í eyði.
Hrd. nr. 530/2015 dags. 3. mars 2016 (Lambhagi - Langanesmelar)[HTML]
Stóð skýrt í samningnum að verið væri að selja jörð með áskilnaði um að laxveiðiréttindin yrðu eftir.
Hrd. nr. 781/2014 dags. 10. mars 2016 (Kaupréttarfélög)[HTML]

Hrd. nr. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 509/2015 dags. 14. apríl 2016 (Tunguás)[HTML]
Maður gefur 15 börnum sínum land sem kallað er Tunguás með gjafabréfi. Á því var kvöð um sameign, að hana mætti ekki selja eða ráðstafa henni og hvert og eitt ætti forkaupsrétt innbyrðis. Sum systkinin vildu skipta sameigninni en hin andmæltu því. Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið skýrt í gjafabréfinu að bannað væri að skipta henni og taldi það því heimilt. Þau yrðu samt sem áður bundin af kvöðunum áfram hver á sínum eignarhluta.
Hrd. nr. 677/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 74/2015 dags. 28. apríl 2016 (Milestone - Endurskoðendur)[HTML]

Hrd. nr. 579/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 578/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 615/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 235/2016 dags. 2. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 574/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 247/2016 dags. 6. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 246/2016 dags. 6. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 266/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 265/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 264/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 263/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 262/2016 dags. 9. maí 2016 (Kaupþing - Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 261/2016 dags. 9. maí 2016 (Kaupþing - Félagsstofnun stúdenta)[HTML]
Kaupþing tók að sér fjárfestingar fyrir hönd Félagsstofnun stúdenta en efnahagshrunið 2008 leiddi til mikillar verðrýrnunar. Skv. matsgerð höfðu sumar þeirra leitt til tjóns þrátt fyrir að Kaupþing hefði haldið sig innan fjárfestingarstefnu sinnar. Því var ekki talið sýnt að vanefndin hefði leitt til tjónsins.
Hrd. nr. 565/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 566/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 310/2016 dags. 19. maí 2016 (Stakkahlíð í Loðmundarfirði)[HTML]
Ekki var um augljós mistök að ræða og þinglýsingarstjórinn fór því út fyrir heimild sína þar sem honum hefði ekki verið heimilt að leiðrétta mistökin.
Hrd. nr. 327/2016 dags. 19. maí 2016 (Svertingsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 597/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 627/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 693/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 643/2015 dags. 2. júní 2016 (Laugar í Súgandafirði)[HTML]
Sveitarfélag keypti jarðhita af bónda og ætlaði að nota jarðhitann fyrir hitaveitu. Hæstiréttur leyfði þessu að ágangast þar sem þetta væri í hag almennings og ekki í andstöðu við tilgang laganna.
Hrd. nr. 531/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 420/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 426/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 182/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 192/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 268/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 356/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 540/2015 dags. 16. júní 2016 (Laugarásvegur 62 - Matsgerð)[HTML]
Miklar yfirlýsingar fóru fram í fasteignaauglýsingu, sem sem að fasteign hefði verið endurbyggð frá grunni, en raunin var að stór hluti hennar var upprunalegur.

Hæstiréttur nefndi að með afdráttarlausum yfirlýsingum sé seljandi ekki eingöngu að ábyrgjast réttmæti upplýsinganna heldur einnig ábyrgjast gæði verksins. Reynist þær upplýsingar ekki sannar þurfi seljandinn að skila þeirri verðmætaaukningu aftur til kaupandans.
Hrd. nr. 408/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 547/2016 dags. 26. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 539/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 476/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 529/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 557/2016 dags. 13. september 2016 (Heiðarvegur 10)[HTML]

Hrd. nr. 511/2016 dags. 15. september 2016 (Skipta jafnt eignum þeirra - Sameign eftir 16 ár)[HTML]
M hafði staðið í miklum verðbréfaviðskiptum og hafði miklar tekjur.
K hafði sáralitlar tekjur en sá um börn.
K fékk fyrirfram greiddan arf og arð, alls um 30 milljónir. Hann rann inn í bú þeirra.
M hafði unnið í fyrirtæki í eigu fjölskyldu K og fékk góð laun þar.
Þau voru talin vera sameigendur alls þess sem M hafði eignast.
Hrd. nr. 629/2015 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 429/2016 dags. 16. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 428/2016 dags. 16. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 14/2016 dags. 29. september 2016 (Æðarvarp)[HTML]

Hrd. nr. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 842/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 207/2015 dags. 13. október 2016[HTML]
Fyrir Hæstarétti var tekin fyrir krafa ákærða um niðurfellingu máls sökum tafa á rannsókn málsins, og var fallist á hana. Þá gagnrýndi Hæstiréttur meðal annars þann langa tíma sem það tók ákæruvaldið að skila málsgögnum til Hæstaréttar en þegar gögnunum var skilað höfðu liðið ellefu ár frá hinu ætlaða broti.
Hrd. nr. 20/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 59/2016 dags. 20. október 2016 (Torfufell)[HTML]

Hrd. nr. 168/2016 dags. 27. október 2016 (Þrotabú IceCapitals ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 322/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Hnjótafjall)[HTML]

Hrd. nr. 323/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Skíðadalsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 92/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 91/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Ursus)[HTML]

Hrd. nr. 714/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 706/2016 dags. 25. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 760/2016 dags. 29. nóvember 2016 (Landspilda í Vopnafirði)[HTML]

Hrd. nr. 763/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 729/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 245/2016 dags. 8. desember 2016 (Sameiginlegur lögmaður)[HTML]

Hrd. nr. 762/2016 dags. 13. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 218/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 214/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 207/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 836/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 7/2017 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 525/2015 dags. 19. janúar 2017 (SPRON)[HTML]

Hrd. nr. 273/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 83/2017 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 82/2017 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 84/2017 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 104/2017 dags. 14. mars 2017 (Fagurey)[HTML]
Kona situr í óskiptu búi en fékk ekki þinglýst búsetuleyfi á eignina. Síðan afsalar hún eigninni á J og K, sem hún mátti ekki gera það. Þinglýsingin var gerð og fékk búsetuleyfið eftir það. Annmarkanum var bætt úr eftir á og þurfti því ekki að gera neitt meira.
Hrd. nr. 133/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 418/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 390/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 302/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 183/2017 dags. 22. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 187/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 432/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 213/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 566/2016 dags. 30. mars 2017 (Á eyrunum)[HTML]

Hrd. nr. 483/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 318/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 152/2017 dags. 5. apríl 2017 (Skipt að jöfnu verðmæti hlutafjár)[HTML]
Dómkröfu K var hafnað í héraðsdómi en fallist á hana fyrir Hæstarétti þar sem litið var sérstaklega til þess að sambúðin hafði varið í 15 ár, aðilar voru eignalausir í upphafi hennar og ríkti fjárhagsleg samstaða í öllum atriðum. Einnig var reifað um að aðilar höfðu sætt sig að óbreyttu við helmingaskipti á öðrum eigum þeirra. Jafnframt var litið til framlaga þeirra til öflunar launatekna, eignamyndunar og uppeldis barna og heimilishalds, og að ekki hefði hallað á annað þeirra heildstætt séð.

Ekki var deilt um að félagið sem M stofnaði var hugarfóstur hans, hann hafi stýrt því og byggt upp án beinnar aðkomu K. Verðmætin sem M skapaði með rekstri félagsins hafi meðal annars orðið til vegna framlags K til annarra þátta er vörðuðu sambúð þeirra beggja og fjárhagslega afkomu. Ekki væru haldbær rök um að annað skiptafyrirkomulag ætti að gilda um félagið en aðrar eigur málsaðilanna.

Hæstiréttur taldi ekki þurfa að sanna framlög til hverrar og einnar eignar, ólíkt því sem hann gerði í dómi í Hrd. nr. 254/2011 dags. 1. júní 2011 (Almenn hlutdeild í öllum eignum).
Hrd. nr. 770/2015 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 137/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 189/2017 dags. 25. apríl 2017 (Hamarshjáleiga)[HTML]

Hrd. nr. 189/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 200/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 451/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 621/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 452/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 250/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 264/2017 dags. 16. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 596/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 570/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 391/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 258/2017 dags. 30. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 541/2016 dags. 1. júní 2017 (Hæfi dómara)[HTML]
Aðili taldi að dómari málsins í héraði hefði spurt einkennilega og ekki gætt sín nægilega vel. Hæstiréttur taldi að það hafi gengið svo langt að vísa ætti málinu á ný til málsmeðferðar í héraði.
Hrd. 445/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 453/2017 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 427/2017 dags. 25. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 447/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands)[HTML]

Hrd. nr. 449/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands III)[HTML]

Hrd. nr. 448/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands II)[HTML]

Hrd. nr. 473/2017 dags. 25. ágúst 2017 (Hestaræktun)[HTML]
Ágreiningur í tengslum við opinber skipti til fjárslita milli K og M vegna hjónaskilnaðar.
Nánar tilgreind hross og stóðhestur eiga að koma til skipta skv. 104. gr. l. 20/1991. Folatollar vegna stóðhestsins komi til skipta að hálfu.

M hafði selt hrossin úr búinu án samþykkis K í andstöðu við ákvæði 61. gr. hjúskaparlaga og því talið að hrossin tilheyrðu því sameiginlega búi aðila.

Aðilar voru sammála um að stóðhesturinn A væri hálfur í eigu tveggja dætra þeirra og því kæmi ekki til álita að allar tekjur af hestinum skyldu renna til búsins. Ekki var talið skipta máli þó dæturnar hafi ekki staðið undir helmingi rekstrarkostnaðar hestsins.

Vísað var í 1. mgr. 104 gr. skiptalaga um skiptingu af arði af eignum og réttindum og féllst dómurinn á niðurstöðu skiptastjóra um að tekjur af stóðhestinum tilheyrðu búinu.
Hrd. nr. 379/2017 dags. 7. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 625/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 653/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 93/2017 dags. 28. september 2017 (Djúpidalur)[HTML]

Hrd. nr. 94/2017 dags. 28. september 2017 (Hvassafell)[HTML]

Hrd. nr. 554/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 555/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 635/2016 dags. 12. október 2017 (Reynivellir)[HTML]

Hrd. nr. 562/2016 dags. 12. október 2017 (Fagurhóll og Grásteinn)[HTML]

Hrd. nr. 682/2016 dags. 12. október 2017 (Ártún)[HTML]

Hrd. nr. 505/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 555/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 634/2016 dags. 12. október 2017 (Hálönd við Akureyri)[HTML]

Hrd. nr. 679/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 633/2016 dags. 2. nóvember 2017 (Úkraínskt félag)[HTML]

Hrd. nr. 716/2016 dags. 9. nóvember 2017 (Upphlutur)[HTML]

Hrd. nr. 136/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Á og Skarð á Skarðströnd)[HTML]

Hrd. nr. 705/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 862/2016 dags. 16. nóvember 2017 (Staðarmörk Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 672/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 696/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 695/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 863/2016 dags. 7. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 791/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 830/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 86/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 768/2017 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 778/2017 dags. 5. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 791/2017 dags. 16. janúar 2018 (Ekki jöfn skipti á öðrum eignum)[HTML]

Hrd. nr. 750/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 823/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 856/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 677/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 822/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 683/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 720/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 796/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 30/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 125/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 151/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 42/2017 dags. 27. mars 2018 (Heiðarvegur 10 - Græðisbraut)[HTML]
Óþinglýstur réttur til bílastæða á landi sem tilheyrir þriðja aðila. Reyndi á grandleysi þegar landið var selt. Hæstiréttur vísaði til augljósra ummerkja á landinu og hefði kaupandinn þá átt að kynna sér nánar forsögu þeirra.
Hrd. nr. 169/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML]

Hrd. nr. 243/2017 dags. 26. apríl 2018 (Litli-Saurbær)[HTML]

Hrd. nr. 287/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 739/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 478/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 321/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 40/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 325/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 524/2017 dags. 24. maí 2018 (Bókun hjá sýslumanni)[HTML]

Hrd. nr. 543/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 491/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 472/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 597/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 471/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 15/2018 dags. 13. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 756/2017 dags. 21. júní 2018 (Stapi lífeyrissjóður)[HTML]
Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðs komst að því að nafn hans hafi verið í Panama-skjölum nokkrum og samkvæmt þeim átti hann tvö félög í Panama án þess að hafa upplýst stjórn sjóðsins um það. Þegar hann varð uppvís um væntanlega fjölmiðlaumfjöllun um eignarhaldið ritaði hann tilkynningu á vef sjóðsins að hann myndi stíga til hliðar. Stjórn sjóðsins ræddi málið og ákvað að synja honum um lausn í uppsagnarfresti á grundvelli meintra brota á trúnaðarskyldu framkvæmdastjórans.

Framkvæmdastjórinn var ekki sammála þessu mati sjóðsins og fór í dómsmál til að innheimta launin í uppsagnarfrestinum og vann það mál í héraði þar sem litið var svo á að yfirlýsingin á vef sjóðsins hefði ekki falið í sér afsal á þeim launum auk þess sem þetta væri ekki svo mikil vanefnd að réttlætti fyrirvaralausri riftun. Hæstiréttur staðfesti svo hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna hans.
Hrd. nr. 618/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 160/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Hrd. nr. 838/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 275/2017 dags. 25. október 2018 (Jarðhitaréttindi í Skútustaðahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 812/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 788/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 735/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Fögrusalir)[HTML]

Hrd. nr. 373/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Deloitte ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 834/2017 dags. 8. nóvember 2018 (Fífuhvammur)[HTML]

Hrd. nr. 855/2017 dags. 15. nóvember 2018 (Gerðakot)[HTML]

Hrd. nr. 811/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 586/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2019-12 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-28 dags. 4. febrúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 19/2018 dags. 15. mars 2019[HTML]

Hrd. nr. 33/2018 dags. 21. maí 2019 (Hluthafasamkomulag)[HTML]
Tvær fjölskyldur áttu saman hlutafélag, um helming hvor. Önnur þeirra samanstóð af fjórum einstaklingum, er gerðu hluthafasamning sín á milli árið 2010 og svo var hluthafasamningur milli allra hluthafa. Í fyrrnefnda samningnum var ákvæði um að samþykki allra aðila þess samnings þyrfti svo einn gæti framselt hlut sinn. Einn aðilinn að fyrrnefnda samningnum framseldi hluta sinn til erlends einkahlutafélags, án þess að afla slíkrar heimildar, og það félag framseldi svo þann hluta til einkahlutafélags í fullri eigu þess einstaklings. Þessir gjörningar voru álitnir heimilaðir samkvæmt síðarnefnda samningnum, svo breyttum árið 2014.

Hæstiréttur taldi að fyrstnefndi framsalsgerningurinn væri brot á fyrrnefnda samningnum þrátt fyrir að hinn endanlegi eigandi væri fyrirtæki í fullri eigu viðkomandi einstaklings. Litið var á að hluthafinn ætti um 34% hlut í hlutafélaginu er stæði af 69% af þeim 50% hlut sem hluthafasamningurinn næði yfir. Sá sem rifti samningnum var talinn eiga verulegra hagsmuna að gæta í þessu og ekki væri tryggt að félagið sem ætti þennan 34% hlut kæmist ekki í eigu utanaðkomandi aðila. Væri því um verulega vanefnd að ræða og gæti hver og einn hinna aðila hluthafasamningsins rift honum á þeim forsendum.

Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML]

Hrd. nr. 15/2019 dags. 21. maí 2019[HTML]

Hrd. nr. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.
Hrd. nr. 5/2019 dags. 4. júní 2019 (Vogun)[HTML]
Í málinn var deilt um hvaða dag ætti að telja sem stofndag skaðabótakröfu enda skipti það máli upp á það hvort krafan ætti að teljast fyrnd. Krafan beindist að fyrrum hluthafa í Landsbankanum fyrir efnahagshrunið 2008 af hálfu annarra hluthafa. Meðal ágreiningsefna málsins var hvort fyrningartíminn færi eftir eldri, er giltu út árið 2007, eða nýrri fyrningarlögum er tóku við. Hæstiréttur mat það svo að í þeim tilvikum þar sem atvikin höfðu átt sér stað árið 2007 færi fyrningarfresturinn eftir eldri lögunum, þrátt fyrir að tjónið hefði ekki uppgötvast fyrr en löngu síðar. Öðrum ágreiningsefnum var vísað til lægri dómstiga til nýrrar meðferðar.

Dómurinn er einnig til marks um að Hæstiréttur lítur til kenninga fræðimanna.
Hrd. nr. 6/2019 dags. 4. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 8/2019 dags. 12. júní 2019 (Kleifar)[HTML]

Hrd. nr. 29/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 26/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. nr. 32/2019 dags. 9. október 2019 (Hótel Esja)[HTML]
Eigandi eignar setti hömlur á hvaða atvinnustarfsemi mætti reka á tiltekinni húseign við Hallarmúla.
Hrd. nr. 17/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Hrd. nr. 18/2019 dags. 30. október 2019 (Stýriverktaka)[HTML]
Íslenskir Aðalverktakar gerðu samning 2006 um byggingu Hörpunnar. Sömdu um stýriverktöku þegar bílakjallarinn var byggður. ÍAV hélt því fram að þetta næði yfir allan bílakjallarann. Deilt var um hvort stýriverktakan væri kvöð á eigninni eða kröfuréttindi. Hæstiréttur taldi að um væru kröfuréttindi að ræða.

Til þess að eignarréttindi geta stofnast þurfa þau í eðli sínu að geta talist vera hlutbundin réttindi og að það hafi verið ætlan samningsaðila að stofna slík réttindi. ÍAV áttu því eingöngu kröfu um þetta gagnvart gamla eigandanum á grundvelli síðara atriðisins.
Hrá. nr. 2019-337 dags. 17. desember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-363 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-7 dags. 27. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-6 dags. 27. janúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 31/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML]

Hrá. nr. 2020-111 dags. 18. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 7/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 8/2020 dags. 20. maí 2020 (JTWROS)[HTML]
Dómurinn er til marks um það að Hæstiréttur getur beitt erlendum réttarreglum.
Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn)[HTML]
Um er að ræða áfrýjun á Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn) þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hinn áfrýjaði dómur skyldi verða óraskaður.
Hrd. nr. 57/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 2/2020 dags. 19. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-250 dags. 15. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 25/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 24/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-270 dags. 11. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-302 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 28/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 17/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 18/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 13/2021 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 26/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 34/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 35/2019 dags. 12. mars 2021 (Markaðsmisnotkun - Landsbankinn)[HTML]

Hrd. nr. 16/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-152 dags. 23. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 41/2020 dags. 13. október 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-239 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 32/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-14 dags. 15. mars 2022[HTML]

Hrd. nr. 35/2020 dags. 22. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-106 dags. 2. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 20/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Hrd. nr. 33/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 47/2022 dags. 10. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 10/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-54 dags. 16. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-65 dags. 22. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-79 dags. 12. september 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-111 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Hrd. nr. 40/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 18/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 25/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 44/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Hrd. nr. 34/2023 dags. 6. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 48/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 2/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 47/2023 dags. 12. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 24/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 54/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 51/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 50/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 41/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 42/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 25/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 22/2025 dags. 21. maí 2025[HTML]

Hrd. nr. 8/2025 dags. 29. október 2025[HTML]

Hrd. nr. 48/2024 dags. 24. nóvember 2025[HTML]

Hrd. nr. 16/2025 dags. 17. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. nóvember 2012 (Dodda ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta fyrir Kópasker fiskveiðárið 2011/2012)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2012 (Sjóferðir Arnars ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna kröfu kæranda um að byggðakvóti sem úthlutaður var skipinu Þingey ÞH-51, (1650) fyrir fiskveiðiárið 2010/2011 verði fluttur af skipinu og kæranda, veitt heimild til að veiða byggðakvótann.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2012 (Krókaleiðir ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 7. júní 2012, um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðárið 2011/2012 til bátsins Óskars SK-13, skipaskrárnúmer 7022.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2012 (Krókaleiðir ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 7. júní 2012, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Steina G SK-14, skipaskrárnúmer 6988.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. desember 2012 (Hólmgeir Pálmason, kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 19. júlí 2012, um að ekki verði úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Pálma ÍS-24, skipaskrárnúmer 6911.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. desember 2012 (Hjalti Proppé Antonsson, kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 19. júlí 2012, um að ekki verði úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Hamónu ÍS-36, skipaskrárnúmer 1695.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. janúar 2013 (Tryggvi Aðal ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 12. júlí 2012, um úthlutun byggðakvóta á Kópaskeri í Norðurþingi fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Rósu í Brún ÞH-50, skipaskrárnúmer 6347.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í máli nr. ANR12090439 dags. 12. mars 2013 (Endurupptaka á máli Sjávargæða ehf. um ákvörðun Fiskistofu, dags. 19. júlí 2012, um að ekki verði úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Garðars ÍS-22 (2494).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2013 (Eignarhald á 35 lambskrokkum af 42)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2013 (Eignarhald á 7 lambskrokkum af 42)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. september 2013 (Alda Seafood ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu dags. 17. janúar 2013 um synjun um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. október 2013 (Frosti ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu í bréfi dags. 23. apríl 2013 um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Blær HU ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu um að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Blönduóss í Blönduósbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Blæs HU-77, (7259).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Hólmavíkur í Standabyggð fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátanna Steinunnar ST-26 (6529), Rutar ST-50(6123), Glaðs ST-10 (7187) og Sæbyrs ST-25 (6625))[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Gistiheimili Kiljan ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Blönduóss í Blönduósbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Jarlsins HU-2, (6394).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (SS kerrur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, um að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Blönduóss í Blönduósbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Smára HU-7, skipaskrárnúmer 6395.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2014 (Norðankaldi slf. kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Brjánslækjar í Vesturbyggð fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 til bátsins Storms BA-500, (6301).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2014 (Sæný ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Eyrarbakka í Sveitarfélaginu Árborg fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 til bátsins Sleipnis ÁR-19, (2557).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 6. maí 2014 (Lurgur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 13. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Konna EA-21, (7704).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. maí 2014 (HAMPÁS ehf.kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 17. september 2013, um að við úthlutun byggðakvóta Garðs fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 komi ekki til úthlutunar byggðakvóta til bátsins Ragnars Alfreðs GK-183, (1511).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. júlí 2014 (Hjallasandur hf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 5. desember 2013, um að hafna umsókn félagsins um úthlutun byggðakvóta á Hellissandi í Snæfellsbæ fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Báru SH-167, (6952).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. júlí 2014 (Útgerðarfélagið Nesið ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta á Ólafsfirði í Fjallabyggð fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Oddverja ÓF-76, (2102).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. júlí 2014 (Útgerðarfélagið Hjallur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. dsember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Binnu ÍS-303, (6429).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. júlí 2014 (Fiskidrangur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 5. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Bakkafjarðar í Langanesbyggð fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Evu NS-197, (6181).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. ágúst 2014 (Útgerðarfélagið Vigur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Guðmundar Sig SU-650, (2585).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. október 2014 (Sigurður Ólafsson ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 31. janúar 2014, um að hafna umsókn félagsins um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 á Höfn í Hornafirði til bátsins Kalla SF-144, (7514).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. október 2014 (Sigurður Ólafsson ehf., kærir til ráðuneytisins ákvörðun Fiskistofu, dags. 4. febrúar 2014, um að hafna umsókn félagsins um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 á Höfn í Hornafirði til bátsins Sigurðar Ólafssonar SF-44 (173).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. febrúar 2015 (Þorskeldi ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna kröfu kæranda um að við útreikning á lönduðum afla bátsins Gjafars SU-90, (1929) til að uppfylla skilyrði fyrir úthlutun byggðakvóta á Stöðvarfirði í Fjarðabyggð fyrir fiskveiðiárið 2011/2012)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. febrúar 2015 (Þorskeldi ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 13. desember 2013, um úthlutun byggðakvóta á Stöðvarfirði í Fjarðabyggð fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Gjafars SU-90, (1929).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. júlí 2015 (Úrskurður í máli Önundar ehf. vegna úthlutunar byggðakvóta í Norðurþingi fiskveiðiárið 2013/2014)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 11. september 2015 (Úrskurður vegna úthlutunar byggðakvóta 2014/2015 í Norðurþingi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. október 2015 (Úrskurður vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir Kópasker 2013/2014)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. júní 2016 (Útgerðarfélagið Burst ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 6. janúar 2016, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Bíldudals í Vesturbyggð fyrir fiskveiðiárið 2015/2016 til bátsins Þrastar BA-48)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. október 2016 (Stjórnsýslukæra - Halldór fiskvinnsla ehf., Bæjarás ehf. og Toppfiskur ehf. kæra úthlutun byggðakvóta fyrir Bakkafjörð fiskveiðiárið 2012/2013.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. desember 2016 (Lotna ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að svipta Margéti ÍS 147 (2340) úthlutun byggðakvóta á móti þeim afla sem landað var hjá Lotnu ehf. en var ekki unninn í fiskvinnslu fyrirtækisins heldur fluttur óunninn frá byggðarlaginu)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2017 (Víðir Davíðsson, kærir ákvörðun Fiskistofu , um að hafna skipinu Sæunni Eir NS-47, verði úthlutað af byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. mars 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla eldri ákvörðun úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. maí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla eldri ákvörðun um staðfestingu á flutningi aflahlutdeildar milli skipa.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. maí 2018 (#1)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. maí 2018 (#2)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfélag I).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. september 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um höfnun umsóknar um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfjélag II).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. nóvember 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfélag IV).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. júlí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta á Flateyri í Ísafjarðarbæ fyrir fiskveiðiárið 2018/2019 (útgerðarfélag I).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. febrúar 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2018/2019)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2020 (Úthlutun byggðakvóta í Fjallabyggð)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2020 (Úthlutun byggðakvóta í Langanesbyggð)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. desember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. desember 2020 (Staðfesting á ákvörðun Fiskistofu um synjun á jöfnum skiptum á aflamarki í makríl í B-flokki af aflamarksskipi yfir á krókaaflamarksbát í makríl í A-flokki)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. febrúar 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna beiðni um afhendingu matsblaðs vegna úthlutunar aflamarks.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 24. mars 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta til bátsins [D])[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Um ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta varðandi bátinn [B])[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Um ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta varðandi bátinn [C])[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. september 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að úthluta ekki aflahlutdeild í makríl í samræmi við kröfur kæranda.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2021 (Ákvörðun stjórnar Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2007 (Kæra Haga hf. á ákvörðun Neytendastofu 29. desember 2006)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2012 (Kæra Eddu Bjarnadóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2014 (Kæra Túlkaþjónustunnar slf. á ákvörðun Neytendastofu dags. 15. apríl 2014)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 18/2014 (Kæra Isavia ohf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 37/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2009 (Kæra Hitaveitu Suðurnesja hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 4. september 2007)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2017 (Kæra Brú Venture Capital ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 2/2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 22/2015 (Kæra Norðurflugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu 1. desember 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2013 (Kæra Egilsson ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 20/2013)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2010 (Kæra Punktakerfis ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 30/2010.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/1995 dags. 29. desember 1994[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/1997 dags. 20. júní 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/2001 dags. 15. júní 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 19/2002 dags. 20. janúar 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 22/2005 dags. 21. nóvember 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2007 dags. 10. október 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2008 dags. 2. júlí 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2009 dags. 4. mars 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2009 dags. 4. apríl 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2009 dags. 6. ágúst 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2009 dags. 19. ágúst 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 18/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2011 dags. 14. júní 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2011 dags. 5. október 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/2011 dags. 18. febrúar 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2013 dags. 21. mars 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2014 dags. 30. september 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2016 dags. 20. maí 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2018 dags. 5. febrúar 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2023 dags. 9. ágúst 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-019-11 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-030-16 dags. 14. september 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-004-19 dags. 21. nóvember 2019[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-006-19 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-015-19 dags. 3. apríl 2020[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-003-20 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-008-21 dags. 28. febrúar 2022[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-004-21 dags. 10. mars 2022[PDF]

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-009-21 dags. 29. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 4/1998 dags. 3. mars 1998[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 10/1998 dags. 1. júlí 1998[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 10/2010 dags. 26. október 2010[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 8/2016 dags. 6. október 2016[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 7/2016 dags. 7. október 2016[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 2/2017 dags. 6. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 4/2018 dags. 14. júní 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 4/2019 dags. 31. janúar 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 15. september 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 21/2021 dags. 30. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 4/2022 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 30/2022 dags. 21. mars 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 27/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 25/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 19. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2015 dags. 23. október 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 8/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 10/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 6/2017 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2016 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 7/2016 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 20/2017 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1953:34 í máli nr. 9/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 6/2000 dags. 8. júní 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2013 dags. 30. maí 2013[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. maí 1996 (Kópavogskaupstaður - Útgáfa veðskuldabréfa og vinnulag við útboð og verksamninga)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. nóvember 1997 (Bessastaðahreppur - Álagning gatnagerðargjalds á lóð. Skil milli nýrra og eldri laga um gatnagerðargjöld)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. september 1998 (Hveragerðisbær - Viðhald kaldavatnsheimæðar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. mars 2001 (Ísafjarðarbær - Kjörgengi forstöðumanns skíðasvæðis til setu í fræðslunefnd)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. september 2001 (Sveitarfélagið A. - Útboð framkvæmda við hitaveitu og vegagerð, hreppsnefndarmaður föðurbróðir eiginkonu lægstbjóðanda)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. nóvember 2001 (26. nóvember 2001 - Hafnarfjarðarkaupstaður - Tilgreining samninga um einkaframkvæmd í ársreikningi, samanburður lykiltalna, stofnun fyrirtækis um rekstur vatnsveitu)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. desember 2001 (Kaldrananeshreppur - Úthlutun byggðakvóta, seta oddvita og sveitarstjórnarmanns í stjórn einkahlutafélags)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2002 (Kirkjubólshreppur - Styrkveiting úr sveitarsjóði til stofnunar hitaveitu, sameining yfirvofandi við annað sveitarfélag)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. apríl 2003 (Reykjavíkurborg - Veiting ábyrgða til Landsvirkjunar vegna Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. apríl 2003 (Vestmannaeyjabær - Ábyrgðaveiting til sameignarfélags, skortur á að ábyrgða og skuldbindinga sé getið í ársreikningi sveitarfélags o.fl.)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. apríl 2003 (Akureyrarkaupstaður - Álagning gatnagerðargjalds án þess að sveitarfélag komi að gerð götu, eignarhald og viðhald götu)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. janúar 2004 (Snæfellsbær - Heimildir sveitarfélaga til að ábyrgjast lán til einkahlutafélags í þeirra eigu)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. október 2004 (Borgarbyggð - Takmörkun á málskotsrétti til ráðuneytisins, einkaréttarleg ákvörðun sveitarstjórnar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. janúar 2005 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Hæfi sveitarstjórnarfulltrúa sem sæti á í stjórn samvinnufélags, breyting aðalskipulags)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. nóvember 2005 (Garðabær - Hæfi fulltrúa í skipulagsnefnd, aðild að félagasamtökum)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. júlí 2006 (Hveragerðisbær - Samningur um sölu byggingarlands og samstarf um uppbyggingu, málsmeðferð)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Sveitarfélagið Álftanes - Uppsögn samninga og nýjar lántökur, þörf á sérfræðiáliti skv. 65. gr. sveitarstjórnarlaga)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 18/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 19/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2022 dags. 18. janúar 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2022 dags. 22. september 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 3/2023 dags. 3. maí 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2024 dags. 7. maí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2024 dags. 13. ágúst 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2025 dags. 26. júní 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12060029 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020067 dags. 26. maí 2015 (Synjun á niðurfellingu dráttarvaxta #1)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020067 dags. 26. maí 2015 (Synjun á niðurfellingu dráttarvaxta #2)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020067 dags. 26. maí 2015 (Synjun á niðurfellingu dráttarvaxta #3)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060085 dags. 30. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Fjármálaráðuneytið

Úrskurður Fjármálaráðuneytisins dags. 15. maí 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Forsætisráðuneytið

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 1/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-2/2006 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-66/2006 dags. 13. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2005 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-134/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2005 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-32/2005 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-186/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-185/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-308/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-307/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-306/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-305/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-304/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-303/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-331/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-2/2008 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-238/2008 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-136/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-349/2007 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-107/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-113/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-111/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-110/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-109/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-106/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-105/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-103/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-4/2008 dags. 16. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-136/2008 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-351/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-350/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-344/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-321/2008 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-238/2008 dags. 10. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-43/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-42/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-347/2007 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-345/2007 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-128/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-4/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-192/2010 dags. 21. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-91/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-101/2011 dags. 29. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2012 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-119/2011 dags. 11. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-73/2012 dags. 4. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-52/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-66/2013 dags. 7. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-29/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2013 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-67/2013 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-21/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2014 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-87/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-12/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-89/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2016 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-42/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 27. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-4/2017 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2017 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-29/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2018 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-2/2019 dags. 23. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-99/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-177/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-36/2017 dags. 2. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2019 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-31/2020 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-85/2020 dags. 27. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-78/2021 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-191/2023 dags. 8. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-193/2023 dags. 28. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-4/2025 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-7/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-4/2006 dags. 5. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-2/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-293/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-614/2006 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-541/2006 dags. 13. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-626/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-269/2008 dags. 9. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-135/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-138/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-136/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-134/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-133/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-137/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-463/2007 dags. 30. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-462/2007 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-1/2009 dags. 20. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-229/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2008 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-108/2008 dags. 26. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-106/2008 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-404/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-4/2010 dags. 3. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-69/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-355/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-354/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2009 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-20/2010 dags. 15. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-110/2010 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-19/2010 dags. 24. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-3/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2010 dags. 17. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-71/2010 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-75/2010 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-48/2013 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-2/2013 dags. 2. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-1/2014 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-58/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-41/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-73/2010 dags. 8. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2010 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-301/2013 dags. 23. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-226/2014 dags. 13. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-196/2012 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-165/2015 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-5/2013 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-84/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-50/2013 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-51/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-172/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-76/2014 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-45/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2012 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-70/2010 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-35/2010 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-36/2010 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-1/2016 dags. 5. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-221/2012 dags. 13. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2015 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-192/2016 dags. 4. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-206/2016 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-43/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-1/2019 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-21/2021 dags. 5. ágúst 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-692/2020 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-82/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-52/2019 dags. 2. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2018 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. R-32/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2020 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-448/2020 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-65/2022 dags. 18. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-115/2022 dags. 1. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-481/2021 dags. 10. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-176/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-453/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-109/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-213/2022 dags. 24. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-503/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-249/2023 dags. 4. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-91/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-71/2005 dags. 9. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-75/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-2/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-95/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-126/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-115/2008 dags. 21. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-28/2010 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-25/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-14/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-26/2010 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-35/2011 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2010 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-25/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-13/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2013 dags. 11. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-50/2012 dags. 5. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-1/2017 dags. 30. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-1/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-29/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-28/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-48/2020 dags. 3. september 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-151/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. X-174/2021 dags. 11. október 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-44/2022 dags. 27. desember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-34/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-103/2023 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-87/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-35/2025 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1607/2005 dags. 10. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-545/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2006 dags. 24. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1961/2004 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1283/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1991/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-45/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-101/2007 dags. 6. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-995/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-390/2007 dags. 4. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-139/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-168/2007 dags. 25. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-2/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2651/2007 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2501/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3164/2008 dags. 5. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-147/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-146/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2651/2007 dags. 19. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-256/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3832/2008 dags. 1. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3752/2008 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2946/2008 dags. 11. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-10/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5242/2009 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2721/2009 dags. 1. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1892/2010 dags. 8. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4388/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1433/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-59/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-142/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1575/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1/2011 dags. 6. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-20/2010 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2635/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1906/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-108/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-712/2010 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-515/2010 dags. 19. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2381/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-243/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1572/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1478/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-19/2011 dags. 10. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-92/2012 dags. 23. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-142/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-176/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-14/2012 dags. 26. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-5/2012 dags. 6. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1889/2011 dags. 24. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-177/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-175/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-729/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-405/2012 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-971/2011 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-940/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1033/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-5/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-175/2013 dags. 14. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-3/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-9470/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1661/2013 dags. 29. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-44/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-39/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-49/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-48/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-47/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-45/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-42/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-41/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-180/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-85/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-94/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1/2014 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-833/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1415/2013 dags. 19. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1351/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1350/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-19/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-447/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-6/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-360/2015 dags. 15. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-856/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-288/2015 dags. 6. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-14/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-287/2015 dags. 14. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1266/2014 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-784/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-783/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-127/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-103/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Ö-13/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-120/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2016 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-873/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-126/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-86/2017 dags. 6. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-275/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1052/2016 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-852/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-650/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-19/2016 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2017 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-120/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1167/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1164/2017 dags. 3. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2017 dags. 20. nóvember 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-608/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1268/2017 dags. 5. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-563/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-977/2018 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-73/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-178/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1131/2018 dags. 18. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-283/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-474/2019 dags. 10. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-87/2019 dags. 13. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2018 dags. 29. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1427/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-172/2019 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-252/2019 dags. 3. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1224/2019 dags. 22. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2009/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2121/2019 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1072/2019 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1678/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-3/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1665/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2019 dags. 1. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1819/2020 dags. 17. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1381/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1537/2020 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2841/2020 dags. 10. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1556/2020 dags. 15. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2293/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1332/2020 dags. 29. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2927/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1684/2019 dags. 6. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-496/2021 dags. 25. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2255/2020 dags. 7. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-418/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3027/2020 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3096/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1463/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-703/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1580/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-508/2022 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2220/2021 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1998/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2081/2021 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2019 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-496/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1247/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1152/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-147/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2332/2021 dags. 21. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-937/2022 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2032/2022 dags. 17. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-649/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1529/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1991/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-966/2023 dags. 13. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1559/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-654/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-707/2022 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-273/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1991/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1417/2023 dags. 28. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-936/2022 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1851/2022 dags. 30. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1864/2022 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2903/2023 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-726/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-721/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-720/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-719/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-718/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-717/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2933/2023 dags. 25. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-269/2024 dags. 25. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1867/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-88/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-374/2023 dags. 11. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-628/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1251/2024 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1572/2024 dags. 15. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1351/2024 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-229/2024 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1433/2024 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-829/2024 dags. 20. janúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2915/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2335/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2058/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3060/2023 dags. 30. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1684/2025 dags. 4. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1169/2024 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2982/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2402/2024 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7594/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-15/2006 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10783/2004 dags. 21. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6188/2005 dags. 8. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1226/2005 dags. 8. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4315/2005 dags. 21. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-63/2006 dags. 28. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-93/2006 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7365/2005 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2306/2005 dags. 21. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-758/2006 dags. 31. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2480/2005 dags. 5. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7846/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-455/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1297/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1697/2006 dags. 23. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4658/2006 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4673/2005 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1134/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2005 dags. 3. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3433/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3193/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5149/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7407/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4825/2006 dags. 9. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5524/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-87/2007 dags. 8. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2294/2007 dags. 21. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-2/2007 dags. 4. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-277/2007 dags. 26. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2296/2007 dags. 23. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6527/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3524/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2606/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-519/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7580/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5309/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4142/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4805/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-444/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3993/2006 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-16/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7124/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1908/2007 dags. 19. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-790/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-329/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4860/2007 dags. 1. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5974/2006 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2008 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4359/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6639/2007 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7662/2007 dags. 2. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6497/2007 dags. 11. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-415/2008 dags. 26. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7507/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6979/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6978/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2008 dags. 5. ágúst 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1857/2008 dags. 28. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6350/2007 dags. 7. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-266/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-16/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1607/2008 dags. 30. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6172/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3807/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2009 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3120/2008 dags. 18. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5118/2007 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6895/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5370/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11612/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6172/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3158/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1997/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3595/2008 dags. 19. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4702/2008 dags. 24. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2007 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5364/2008 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12084/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12017/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-610/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-609/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-362/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-361/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-360/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-359/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-358/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-357/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-356/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-355/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-352/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-351/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-350/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-33/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-32/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-181/2009 dags. 14. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-129/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2008/2008 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-8/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-6/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-2/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1173/2008 dags. 8. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1172/2008 dags. 8. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1246/2009 dags. 11. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5118/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8506/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4204/2009 dags. 18. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-948/2008 dags. 18. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1726/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1094/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5899/2009 dags. 19. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1170/2008 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5343/2009 dags. 16. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10509/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12679/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-261/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14163/2009 dags. 27. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7160/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-30/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9054/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13240/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2008 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-500/2010 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10885/2009 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11660/2009 dags. 3. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4601/2009 dags. 15. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4301/2009 dags. 24. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-454/2010 dags. 15. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1726/2009 dags. 25. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2010 dags. 1. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-20/2010 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2010 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-182/2010 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-455/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-246/2008 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8524/2009 dags. 3. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4398/2010 dags. 4. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14176/2009 dags. 11. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1438/2010 dags. 19. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2972/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14099/2009 dags. 3. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14098/2009 dags. 3. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2010 dags. 8. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-20/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-45/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-40/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-27/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-25/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1176/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-532/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2051/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-653/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-484/2010 dags. 25. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12403/2009 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6404/2009 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2009 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6156/2010 dags. 15. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1301/2011 dags. 21. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-845/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1416/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-264/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2011 dags. 24. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2826/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1657/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-86/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-83/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-108/2010 dags. 15. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10416/2009 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-30/2011 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-107/2011 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-47/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-374/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6693/2010 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-470/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5988/2010 dags. 7. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9050/2009 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-974/2011 dags. 27. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4248/2011 dags. 11. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8680/2009 dags. 7. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2941/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4614/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4284/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2602/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1282/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4877/2011 dags. 17. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2821/2011 dags. 19. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2011 dags. 28. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5183/2010 dags. 10. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-382/2011 dags. 11. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4869/2011 dags. 17. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-15/2012 dags. 22. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-428/2011 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-273/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4878/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4512/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3680/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3671/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2938/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-149/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-551/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-169/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2010 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4455/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1906/2011 dags. 28. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-81/2012 dags. 22. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4858/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1867/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-27/2012 dags. 2. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1749/2012 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4256/2012 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3789/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-193/2010 dags. 21. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4028/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-663/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2232/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3674/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2057/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2728/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3964/2011 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1649/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1643/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1642/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4431/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3403/2012 dags. 16. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4416/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-179/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2011 dags. 5. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1945/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1410/2012 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-263/2012 dags. 25. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3788/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-127/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2045/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2013 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-646/2012 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-74/2010 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-71/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-65/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-404/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-66/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2012 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-11/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2013 dags. 19. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-899/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-277/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-625/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-35/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 14. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 14. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 14. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2838/2012 dags. 2. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-644/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-624/2012 dags. 13. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1786/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3991/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-553/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2919/2013 dags. 16. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10/2014 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2013 dags. 23. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-947/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3051/2013 dags. 7. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-68/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-207/2013 dags. 19. nóvember 2014[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4996/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2011 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2415/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4272/2011 dags. 3. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-265/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-657/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2014 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-218/2012 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-293/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-821/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1031/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1835/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2772/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1783/2012 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2583/2014 dags. 7. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2789/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1367/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2025/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3968/2013 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-169/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4819/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4496/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-147/2013 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2477/2015 dags. 21. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3157/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-807/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-206/2013 dags. 26. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5039/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-901/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-291/2015 dags. 17. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2013 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2363/2014 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1601/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-589/2015 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4006/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4610/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1826/2012 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2616/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-249/2015 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2014 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3256/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5215/2013 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-620/2014 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2014 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1986/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-639/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4492/2014 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3540/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-986/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-953/2014 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1891/2012 dags. 11. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-18/2014 dags. 15. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2012 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2014 dags. 21. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-299/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2014 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3619/2015 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-5/2015 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2742/2012 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-62/2016 dags. 9. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2738/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3441/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4984/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2543/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5046/2014 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3689/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2583/2014 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2014 dags. 5. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1890/2014 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2491/2015 dags. 25. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4684/2014 dags. 7. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3519/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2744/2012 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4610/2014 dags. 8. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2015 dags. 22. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2013 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2807/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1639/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1638/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1636/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1635/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2140/2015 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2012 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2015 dags. 2. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-120/2011 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3510/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-669/2015 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-484/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2872/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3145/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2874/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2743/2012 dags. 4. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-483/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4226/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3654/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3653/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2784/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3150/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1244/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4549/2014 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3797/2016 dags. 13. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-701/2017 dags. 16. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-198/2015 dags. 27. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-173/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1105/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-77/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2015 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1445/2016 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2926/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4549/2014 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-369/2013 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1895/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1886/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1884/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1878/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1876/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2016 dags. 28. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1017/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3081/2017 dags. 2. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-3/2017 dags. 2. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2016 dags. 2. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-573/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-145/2017 dags. 16. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4995/2013 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-16/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-666/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2014 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-480/2017 dags. 7. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1247/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1613/2017 dags. 29. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-142/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1252/2017 dags. 11. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-769/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2996/2017 dags. 15. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2113/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2650/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3306/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2016 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3330/2017 dags. 22. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2016 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3315/2017 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2014 dags. 19. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2412/2017 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2017 dags. 16. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4056/2017 dags. 19. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-404/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1511/2017 dags. 26. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-705/2016 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1275/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1111/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-143/2018 dags. 12. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3331/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-215/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-287/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-709/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2015 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-195/2015 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3583/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-444/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2017 dags. 8. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-125/2018 dags. 19. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3247/2017 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3246/2017 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4055/2017 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2014 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1586/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1584/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-6/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1546/2018 dags. 3. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2018 dags. 7. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2017 dags. 20. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-299/2018 dags. 12. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-18/2018 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2970/2017 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1802/2018 dags. 24. september 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2019 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-979/2019 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2690/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2018 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3838/2019 dags. 9. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3658/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3158/2018 dags. 10. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2817/2016 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2816/2016 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-152/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1802/2019 dags. 10. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2019 dags. 10. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2018 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2015 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2527/2018 dags. 8. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4833/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5155/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6001/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3426/2012 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6706/2019 dags. 24. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5001/2019 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1361/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3896/2018 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4547/2020 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1507/2020 dags. 16. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2377/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-103/2020 dags. 4. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-102/2020 dags. 4. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6329/2019 dags. 12. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7084/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1133/2019 dags. 23. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2960/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3800/2018 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6440/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4296/2020 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2020 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5949/2019 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3144/2020 dags. 30. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1889/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3670/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2171/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6845/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3619/2020 dags. 27. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5126/2020 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1959/2019 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1958/2019 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-777/2021 dags. 17. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-466/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5636/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7171/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2018 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7414/2019 dags. 6. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5645/2020 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1217/2020 dags. 27. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6009/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5200/2020 dags. 20. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8272/2020 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3250/2018 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8268/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2669/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2668/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2667/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4055/2020 dags. 25. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2927/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-585/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8057/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2653/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2855/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4282/2020 dags. 2. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7986/2020 dags. 17. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8089/2020 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5076/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3567/2021 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2021 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-762/2021 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4629/2021 dags. 12. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4255/2021 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2021 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4037/2021 dags. 31. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3970/2021 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4318/2020 dags. 5. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4077/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1762/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2384/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2982/2020 dags. 14. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2022 dags. 28. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2021 dags. 11. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5277/2021 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5131/2021 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3921/2021 dags. 15. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7674/2020 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5220/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2017 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-686/2022 dags. 6. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2142/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1853/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2021 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-232/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-207/2013 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2161/2022 dags. 21. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3839/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2985/2022 dags. 2. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1539/2022 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2021 dags. 20. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4836/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3922/2021 dags. 4. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3487/2022 dags. 8. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1027/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-413/2023 dags. 22. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5452/2022 dags. 29. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-411/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5074/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5073/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4871/2022 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4960/2021 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-939/2023 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2022 dags. 17. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5701/2022 dags. 17. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5334/2022 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5560/2022 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1075/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6684/2023 dags. 8. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2018 dags. 1. febrúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3149/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2022 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1538/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6091/2022 dags. 12. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3701/2023 dags. 12. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3555/2023 dags. 21. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5139/2022 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4079/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6205/2023 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3600/2022 dags. 1. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3338/2023 dags. 17. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7114/2023 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6060/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7152/2023 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8286/2020 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2021 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-323/2024 dags. 28. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1846/2021 dags. 28. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1651/2023 dags. 29. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7288/2023 dags. 11. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2346/2022 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-381/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1807/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-4029/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6207/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-4291/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1355/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-598/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-960/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1344/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1732/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5019/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5746/2024 dags. 7. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7020/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-255/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5951/2023 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4824/2024 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5181/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6055/2024 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1259/2024 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4509/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6909/2024 dags. 11. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6102/2024 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3988/2024 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1768/2023 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7768/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7769/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7770/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7771/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7772/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7773/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7774/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6655/2024 dags. 21. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-885/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2022 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2023 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5754/2024 dags. 19. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-169/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5581/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5164/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2025 dags. 9. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2254/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-285/2005 dags. 3. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-406/2005 dags. 24. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-185/2005 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-122/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-498/2005 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-530/2005 dags. 24. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-463/2005 dags. 3. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-493/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-486/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-534/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-532/2005 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-487/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-496/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-333/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-13/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-32/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-308/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-361/2006 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-298/2007 dags. 11. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-15/2008 dags. 9. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-5/2007 dags. 22. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-660/2007 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2008 dags. 7. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-13/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-240/2008 dags. 10. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-354/2008 dags. 17. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-737/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-83/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-298/2007 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-257/2009 dags. 3. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-354/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-59/2009 dags. 30. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-301/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-239/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2009 dags. 18. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-526/2009 dags. 12. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-678/2009 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1055/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-626/2009 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-12/2010 dags. 10. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-199/2010 dags. 3. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-682/2009 dags. 29. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-139/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-138/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-602/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-199/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-54/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-611/2010 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-336/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-343/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-100/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-39/2012 dags. 22. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-5/2012 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-342/2013 dags. 11. júlí 2014[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-89/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-192/2013 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-90/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-113/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-1/2015 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-158/2015 dags. 25. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-10/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-16/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-20/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 21. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-292/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-143/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-320/2016 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-61/2017 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-72/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-96/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-125/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-109/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-114/2018 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-295/2019 dags. 7. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-43/2019 dags. 6. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-177/2018 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-686/2019 dags. 23. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-540/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-269/2019 dags. 16. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-347/2020 dags. 1. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-208/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-304/2019 dags. 13. janúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-729/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-353/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-41/2021 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-115/2021 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-784/2020 dags. 14. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-439/2019 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-441/2021 dags. 14. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-28/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-376/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-363/2022 dags. 11. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-207/2022 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-18/2023 dags. 16. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2022 dags. 4. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-50/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-575/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-53/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-337/2024 dags. 6. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-445/2024 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-49/2024 dags. 4. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-433/2024 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. X-1/2006 dags. 21. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-41/2006 dags. 12. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-24/2006 dags. 29. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-1/2008 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-172/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Ö-1/2008 dags. 24. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-150/2008 dags. 12. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-235/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-211/2009 dags. 15. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-3/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-70/2011 dags. 2. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-5/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-40/2012 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-94/2014 dags. 29. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-17/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-202/2020 dags. 6. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-30/2024 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-105/2023 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-345/2004 dags. 24. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-278/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-318/2005 dags. 18. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-119/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2006 dags. 26. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-4/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-85/2005 dags. 20. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-173/2005 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-204/2006 dags. 1. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-315/2006 dags. 26. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-127/2006 dags. 8. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-379/2005 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-182/2007 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-364/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-426/2008 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-451/2008 dags. 29. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2009 dags. 2. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-248/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-131/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-111/2010 dags. 28. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-110/2010 dags. 28. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-179/2010 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-205/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-204/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-117/2011 dags. 4. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-400/2010 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-116/2012 dags. 9. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-39/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-102/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2014 dags. 28. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-31/2014 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-95/2013 dags. 13. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2013 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-19/2014 dags. 9. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-95/2013 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-27/2014 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-46/2015 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. T-3/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-142/2015 dags. 6. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2015 dags. 28. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2016 dags. 17. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-90/2015 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-5/2017 dags. 10. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-108/2017 dags. 31. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-81/2017 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2017 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-65/2017 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2017 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-64/2017 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-45/2018 dags. 7. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-228/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-108/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-34/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2019 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-78/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-76/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-162/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-72/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-228/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-125/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-123/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-122/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-126/2020 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-206/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-96/2021 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-86/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-180/2021 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-86/2018 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-85/2018 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2019 dags. 24. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-87/2018 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-167/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-153/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 5/2020 dags. 22. desember 2020[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 6/2020 dags. 22. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 1/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 10/2025 dags. 26. maí 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 76/2009 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 12/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 24/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 15/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 41/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080006 dags. 26. október 2011[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11020137 dags. 21. desember 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110186 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14050172 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14100299 dags. 23. september 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15080102 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010308 dags. 24. júní 2022[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22080026 dags. 16. janúar 2023[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24020034 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 50/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 38/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 18/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 43/2012 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 143/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 164/2012 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 246/2012 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 70/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 45/2013 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 51/2013 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 101/2013 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 80/2013 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 154/2013 dags. 15. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/1995 dags. 26. júní 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/1995 dags. 8. ágúst 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/1995 dags. 21. september 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/1995 dags. 27. september 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/1995 dags. 6. október 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/1995 dags. 23. nóvember 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/1995 dags. 29. nóvember 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/1995 dags. 17. janúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 68/1995 dags. 21. febrúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 82/1995 dags. 29. febrúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/1996 dags. 21. mars 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/1996 dags. 3. júlí 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/1996 dags. 25. september 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 82/1996 dags. 29. janúar 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 94/1996 dags. 10. febrúar 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 93/1996 dags. 26. febrúar 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/1996 dags. 15. mars 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/1997 dags. 16. apríl 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/1997 dags. 26. júní 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/1997 dags. 30. júní 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/1997 dags. 31. júlí 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/1997 dags. 1. september 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/1997 dags. 8. október 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/1997 dags. 8. október 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/1997 dags. 12. október 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/1997 dags. 12. nóvember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/1997 dags. 29. desember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/1997 dags. 5. febrúar 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/1998 dags. 30. apríl 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/1998 dags. 2. maí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/1998 dags. 27. maí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/1998 dags. 30. maí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/1998 dags. 16. júlí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/1998 dags. 6. ágúst 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/1998 dags. 24. september 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/1998 dags. 27. september 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/1998 dags. 21. nóvember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/1998 dags. 21. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 82/1998 dags. 27. janúar 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/1999 dags. 13. apríl 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 88/1998 dags. 23. apríl 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/1999 dags. 30. apríl 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/1999 dags. 5. maí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/1999 dags. 19. maí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/1999 dags. 5. júlí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/1999 dags. 27. október 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/1999 dags. 1. nóvember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/1999 dags. 1. nóvember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/1999 dags. 20. janúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2000 dags. 14. mars 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2000 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2000 dags. 11. ágúst 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2000 dags. 15. nóvember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2000 dags. 29. janúar 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2001 dags. 4. apríl 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2001 dags. 4. júlí 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2001 dags. 9. ágúst 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2001 dags. 17. september 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2001 dags. 14. nóvember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2001 dags. 21. nóvember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2001 dags. 20. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2001 dags. 27. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2001 dags. 27. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2001 dags. 21. janúar 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2001 dags. 1. febrúar 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2001 dags. 2. febrúar 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2001 dags. 8. febrúar 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2002 dags. 26. apríl 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2002 dags. 12. júlí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2002 dags. 12. júlí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2002 dags. 23. júlí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2002 dags. 23. ágúst 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2002 dags. 11. september 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2002 dags. 20. mars 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2002 dags. 26. mars 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/2002 dags. 26. mars 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2002 dags. 2. maí 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2003 dags. 23. maí 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2003 dags. 23. maí 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2003 dags. 13. júní 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2003 dags. 25. júní 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2003 dags. 25. júní 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2003 dags. 25. júní 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2003 dags. 16. október 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2003 dags. 16. október 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2003 dags. 10. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2003 dags. 10. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2003 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2003 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2003 dags. 15. janúar 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2003 dags. 15. janúar 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2003 dags. 4. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2003 dags. 4. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2003 dags. 4. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2004 dags. 19. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2004 dags. 16. júní 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2004 dags. 16. júní 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2004 dags. 9. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2004 dags. 31. ágúst 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2004 dags. 18. október 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2004 dags. 18. nóvember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2004 dags. 18. nóvember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2004 dags. 18. nóvember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2005 dags. 31. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2005 dags. 18. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2005 dags. 18. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2005 dags. 14. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2005 dags. 26. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2005 dags. 26. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2005 dags. 24. ágúst 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2005 dags. 9. nóvember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2005 dags. 9. nóvember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2005 dags. 23. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2005 dags. 23. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2006 dags. 22. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2006 dags. 28. ágúst 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2006 dags. 13. september 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2006 dags. 6. október 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2006 dags. 28. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2006 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2007 dags. 10. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2007 dags. 25. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2007 dags. 7. júní 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2007 dags. 21. janúar 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2008 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2008 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2008 dags. 27. maí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2008 dags. 27. maí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2009 dags. 29. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2009 dags. 8. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2010 dags. 18. október 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2011 dags. 25. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2011 dags. 23. október 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2012 dags. 20. mars 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2013 dags. 27. júní 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2013 dags. 30. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 74/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2014 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2014 dags. 20. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2014 dags. 8. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2014 dags. 8. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2015 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2015 A dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2015 dags. 22. júní 2015 (1)[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2015 dags. 22. júní 2016 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2016 dags. 15. febrúar 2017 (1)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2016 dags. 15. febrúar 2017 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2018 dags. 28. maí 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 128/2018 dags. 11. mars 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 74/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 116/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 132/2020 dags. 22. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 133/2020 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 148/2020 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 72/2021 dags. 13. júlí 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 74/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 95/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 104/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 108/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2024 dags. 12. desember 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2024 dags. 12. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2024 dags. 10. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 97/2024 dags. 7. maí 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 102/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2007 dags. 29. janúar 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 1/2009 dags. 19. febrúar 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 47/2009 dags. 2. september 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 61/2012 dags. 5. október 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 95/2012 dags. 12. mars 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2014 dags. 22. desember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 90/2018 dags. 10. maí 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2005 dags. 29. mars 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2004 dags. 19. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2008 dags. 5. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2008 dags. 19. september 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2009 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2010 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2013 dags. 25. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2015 dags. 23. september 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2017 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2018 dags. 15. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2020 dags. 4. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 50/2020 dags. 2. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2023 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2023 dags. 28. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2024 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2025 dags. 6. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2016 í máli nr. KNU15100012 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2016 í máli nr. KNU15100013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2016 í máli nr. KNU16010032 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2016 í máli nr. KNU16010031 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2016 í máli nr. KNU16010002 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2018 í málum nr. KNU18050048 o.fl. dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2018 í máli nr. KNU18070030 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2018 í máli nr. KNU18080004 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 533/2018 í máli nr. KNU18090044 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2019 í máli nr. KNU19010021 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2019 í málum nr. KNU19030064 o.fl. dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 586/2019 í málum nr. KNU19090032 o.fl. dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2020 í máli nr. KNU20030036 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2020 í máli nr. KNU20020004 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2020 í máli nr. KNU20070005 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2020 í máli nr. KNU20070007 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2021 í máli nr. KNU21010007 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 173/2021 í máli nr. KNU21020037 dags. 20. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 320/2021 í máli nr. KNU20120049 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2021 í máli nr. KNU21050023 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 652/2021 í máli nr. KNU21100070 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2023 í máli nr. KNU22120002 dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 755/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 795/2025 í máli nr. KNU25020070 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 903/2025 í máli nr. KNU25100070 dags. 27. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 53/2023 dags. 8. janúar 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 1/1999 dags. 13. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 2/1999 dags. 24. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 5/1999 dags. 1. júní 1999[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 1/2000 dags. 1. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 4/2000 dags. 7. desember 2000[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 2/2001 dags. 31. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 2/2002 í máli nr. LAN02060151 dags. 20. september 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 168/2018 dags. 7. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 207/2018 dags. 8. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 187/2018 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 197/2018 dags. 10. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 301/2018 dags. 11. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 180/2018 dags. 13. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 297/2018 dags. 16. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 305/2018 dags. 23. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 289/2018 dags. 9. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 328/2018 dags. 18. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 361/2018 dags. 29. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 382/2018 dags. 6. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 451/2018 dags. 8. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 81/2018 dags. 8. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 378/2018 dags. 21. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 95/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 70/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 661/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 660/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 662/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 446/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 480/2018 dags. 3. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 642/2018 dags. 10. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 644/2018 dags. 13. september 2018 (Yfirlýsing um að virða erfðaskrá)[HTML][PDF]

Lrd. 153/2018 dags. 28. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 697/2018 dags. 1. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 123/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 604/2018 dags. 11. október 2018 (Hvert rann lánsféð?)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni til Hæstaréttar var hafnað sbr. ákvörðun Hæstaréttar nr. 2018-218 þann 22. nóvember 2018.

Par var að deila um hvort þeirra skuldaði hvað. Þau voru ekki hjón, heldur í óvígðri sambúð. Krafist hafði verið opinberra skipta.
Landsréttur taldi að við skiptin ætti að taka tillit til þess á hvern skuld er skráð.
M hafði einsamall gefið út almennt tryggingabréf fyrir skuldum sínum. Landsréttur taldi að M hefði ekki sýnt fram á hver skuldin var á viðmiðunardegi skipta né heldur að fjármunirnir sem teknir höfðu verið að láni hefðu farið í sameiginlegar þarfir aðilanna. Kröfunni var því hafnað.
Lrú. 617/2018 dags. 23. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 174/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 66/2018 dags. 16. nóvember 2018 (Peningaþvætti)[HTML][PDF]

Lrd. 64/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 377/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 747/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 746/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 139/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 362/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 349/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 327/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 155/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 472/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 344/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 243/2018 dags. 21. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 830/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 306/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 16/2019 dags. 30. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 241/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 215/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 467/2018 dags. 8. febrúar 2019 (Lífstíðarábúð)[HTML][PDF]
Ábúandi jarðar vanrækti að greiða leigu er næmi 1% af fasteignarmati eignanna og leit Landsréttur svo á að jarðareigandanum hafi verið heimilt að rifta samningnum og víkja ábúanda af jörðinni.
Lrd. 476/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrd. 489/2018 dags. 15. febrúar 2019 (Klettagerði 5 - Sprangkrafa)[HTML][PDF]
Einn leki átti sér stað í fasteign árið 2009 eða 2010 og hún svo seld árið 2013. Annar leki átti sér svo stað árið 2016. Talið var að seljandi hefði ekki vanrækt upplýsingaskyldu sína með því að nefna ekki þann galla við kaupanda þar sem nógu langt var liðið auk þess sem annar leki kom ekki upp fyrr en mörgum árum eftir það.
Lrd. 530/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 483/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 184/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 61/2019 dags. 21. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 75/2019 dags. 28. febrúar 2019 (Tvær erfðaskrár, matsgerð)[HTML][PDF]

Lrd. 468/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 528/2018 dags. 8. mars 2019 (Málamyndaafsöl)[HTML][PDF]
Á þessari stundu (12. mars 2019) liggja ekki fyrir upplýsingar um að málskotsbeiðni hafi verið send til Hæstaréttar.
Lrd. 577/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 563/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 123/2019 dags. 20. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 256/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 560/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 565/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 780/2018 dags. 3. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 596/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 122/2019 dags. 15. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 283/2019 dags. 22. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 300/2019 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn)[HTML][PDF]
Niðurstaða þessa dóms varð staðfest af Hæstarétti í Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn).
Lrd. 884/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 886/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 433/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 352/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 314/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 424/2019 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 233/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 361/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 321/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 509/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 541/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 446/2019 dags. 10. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 500/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 429/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 553/2019 dags. 30. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 861/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 787/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 571/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 512/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 159/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 847/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 691/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 335/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 76/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 702/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 332/2018 dags. 6. desember 2019 (Viðskiptavakt)[HTML][PDF]

Lrd. 921/2018 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 784/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 783/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 723/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 667/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 95/2019 dags. 20. desember 2019 (Háaleiti 37)[HTML][PDF]
Leki kom í ljós þremur mánuðum eftir afhendingu og var hann slíkur að talið var útilokað að seljandinn hafi ekki vitað af honum við kaupsamningsgerð.
Lrd. 18/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 302/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 820/2019 dags. 20. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 736/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 559/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 15/2020 dags. 5. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 10/2020 dags. 6. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 811/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 754/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 334/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 28/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 920/2018 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 323/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 287/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 286/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 272/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 261/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 27/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 431/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 325/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 516/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 387/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 291/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 504/2019 dags. 17. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 187/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 69/2020 dags. 7. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 917/2018 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 213/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 690/2019 dags. 22. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 470/2019 dags. 22. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 230/2020 dags. 3. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 654/2018 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 563/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 22/2020 dags. 12. júní 2020 (Einbeittur ásetningur til manndráps)[HTML][PDF]

Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 27/2020 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 283/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 321/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 382/2020 dags. 1. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 383/2020 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 284/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 190/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 184/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 63/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 322/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 134/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 736/2018 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 588/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 519/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 394/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 393/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 381/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 380/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 379/2020 dags. 6. nóvember 2020 (Landsbanki Luxembourg S.A.)[HTML][PDF]

Lrú. 508/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 507/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 274/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 239/2019 dags. 4. desember 2020 (Kaupauki)[HTML][PDF]

Lrú. 593/2020 dags. 9. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 637/2020 dags. 9. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 629/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 826/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 620/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 883/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 318/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 732/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 733/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 747/2020 dags. 29. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 647/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 293/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 735/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 719/2020 dags. 25. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 789/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 824/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 118/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 6/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 667/2020 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 46/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 80/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 65/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML][PDF]

Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 215/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 781/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 16/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 17/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 85/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 125/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 120/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 166/2021 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 203/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 215/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 138/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 152/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 105/2020 dags. 21. maí 2021

Lrd. 164/2020 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 104/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 236/2021 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 799/2019 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 197/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 207/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 295/2021 dags. 21. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 322/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 359/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 319/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 502/2021 dags. 14. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 507/2021 dags. 29. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 105/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 76/2021 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 395/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 413/2020 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 578/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 373/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 618/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 651/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 481/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 623/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 53/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 52/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 663/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 664/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 470/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 590/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 598/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 772/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 691/2021 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 749/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 713/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 712/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 20/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 787/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 733/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 510/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 728/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 124/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 315/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 439/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 6/2022 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 716/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 104/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 303/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 101/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 113/2022 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 686/2020 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 353/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 579/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 216/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 181/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 133/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 314/2021 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 71/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 271/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Lrú. 201/2022 dags. 24. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 732/2020 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 731/2020 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 191/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 121/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 533/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 263/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 203/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 490/2020 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 252/2022 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 725/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 297/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 438/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 168/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 286/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 323/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 296/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 357/2022 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 141/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 142/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 466/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 399/2022 dags. 16. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 494/2022 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 538/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 302/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 347/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 780/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 301/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 547/2022 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 441/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 187/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 341/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 432/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 515/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 514/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 369/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 375/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 633/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 488/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 574/2022 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 629/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 220/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 304/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 463/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 464/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 617/2022 dags. 13. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 691/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 589/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 709/2022 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 616/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 685/2021 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 739/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 729/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 401/2021 dags. 27. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 797/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 788/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 220/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 1/2023 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 661/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 793/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 456/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 467/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 510/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 799/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 30/2023 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 744/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 97/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 753/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 388/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrd. 118/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 92/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 213/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 7/2023 dags. 13. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 151/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 37/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 122/2023 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 181/2021 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 185/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 159/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 153/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 18/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 457/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 458/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 458/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 745/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 79/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 248/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 276/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 217/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 330/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 354/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 312/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 369/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 620/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 623/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 556/2023 dags. 4. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 514/2023 dags. 7. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 450/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 266/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 679/2023 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 572/2023 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 191/2021 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 400/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 532/2023 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 703/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 191/2023 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 676/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 682/2023 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 333/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 253/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 256/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 255/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 258/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 254/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 257/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 406/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 409/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 440/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 784/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 476/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 484/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 822/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 823/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 864/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 74/2024 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 861/2023 dags. 12. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 497/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 674/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 124/2024 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 707/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 807/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 827/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 837/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 224/2023 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 246/2023 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 177/2024 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 178/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 190/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 128/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 156/2024 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 92/2024 dags. 19. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 191/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 265/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrú. 240/2024 dags. 7. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 734/2022 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 4/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 285/2024 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 483/2022 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 285/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Lrd. 591/2022 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 432/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 433/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 431/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 430/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 731/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 346/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 892/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 836/2022 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 298/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 296/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 417/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 287/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 456/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 437/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 488/2022 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 511/2024 dags. 9. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 562/2024 dags. 12. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 622/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 516/2022 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 263/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 392/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 99/2024 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 41/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 40/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 267/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 273/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 276/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 469/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 816/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 439/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 739/2023 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 595/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 527/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 44/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 200/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 604/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 494/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 558/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 638/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 517/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 489/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 743/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 793/2024 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 857/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 564/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 565/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 563/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 470/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 772/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 737/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 794/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 806/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 921/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1016/2024 dags. 27. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 785/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 786/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 988/2024 dags. 7. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 402/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1010/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 994/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 993/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1027/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 839/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 324/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 94/2025 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 5/2025 dags. 7. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 338/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 49/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 513/2023 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 127/2025 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 37/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 116/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 612/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 59/2025 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 193/2025 dags. 25. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 178/2025 dags. 5. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 148/2025 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 302/2025 dags. 19. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 576/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 246/2025 dags. 26. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 288/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 489/2023 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 464/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 909/2023 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 643/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 646/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 645/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 649/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 647/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 651/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 648/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 650/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 652/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 461/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 453/2024 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 298/2025 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 359/2025 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 548/2025 dags. 2. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 445/2025 dags. 3. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 463/2025 dags. 12. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 611/2024 dags. 18. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 444/2025 dags. 19. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 507/2024 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 799/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 656/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 582/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 370/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 658/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 902/2024 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 106/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 119/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 685/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 975/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 864/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 492/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 541/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 103/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 782/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 581/2024 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 69/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 761/2025 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1891:114 í máli nr. 37/1890[PDF]

Lyrd. 1891:172 í máli nr. 27/1891[PDF]

Lyrd. 1892:207 í máli nr. 31/1891[PDF]

Lyrd. 1896:292 í máli nr. 10/1896[PDF]

Lyrd. 1903:672 í máli nr. 31/1903[PDF]

Lyrd. 1909:219 í máli nr. 4/1909[PDF]

Lyrd. 1913:191 í máli nr. 21/1913[PDF]

Lyrd. 1915:425 í máli nr. 37/1914[PDF]

Lyrd. 1918:520 í máli nr. 4/1918[PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Sannikov gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (176/22)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. maí 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 14. júlí 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 28. október 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. desember 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1991 dags. 23. janúar 1992[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1997 dags. 16. janúar 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2000 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2006 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2009 dags. 29. júní 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2017 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 25. febrúar 2000[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 29. janúar 2001[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 31. maí 2002[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 7. febrúar 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 4. mars 2022 (Úthlutun byggðakvóta til sveitarfélags.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 15. júní 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 29. ágúst 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. ágúst 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 1. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 5. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 30. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 17. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 24. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (2))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (3))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (1))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 21. desember 2022 (Úrskurður nr. 2 - Ákvörðun Fiskistofu um að fella úr gildi strandveiðileyfi)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 21. desember 2022 (Úrskurður nr. 1. - Ákvörðun Fiskistofu um að fella úr gildi strandveiðileyfi)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 8. maí 2023 (Úrskurður nr. 5 um ákvörðun Fiskistofu um að taka ekki til viðmiðunar sem mótframlag við úthlutun byggðakvóta afla sem landað var á fiskmarkað)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2023 (Úrskurður nr. 6 um ákvörðun Fiskistofu um synjun kröfu um svæðisbundna friðun fyrir allri veiði á jörð og veiðisvæði)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 17. maí 2024 (Úrskurður nr. 2/2024 um ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 13. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-30/2012 dags. 13. mars 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-34/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-42/2011 dags. 30. maí 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-30/2014 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-11/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 25. október 2023

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 3. júní 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 31. júlí 2024 (Stjórnvaldssekt vegna reksturs gististaða án tilskilins rekstrarleyfis)[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110238 dags. 11. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR18030193 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Rangárvallahreppur, nú í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Fljótshlíðar-, Hvol- og Vestur- og Austur-Landeyjahreppar, nú í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Mýrdalshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Álftaver og Skaftártunga, sveitarfélaginu Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 9/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fljótshverfi í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grindavík og Vatnsleysa)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í málum nr. 3/2004 o.fl. dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Kjalarnes og Kjós)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grafningur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Fljótsdalur og Jökuldalur austan Jökulsár á Jökuldal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Öxarfjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit vestan Eyjafjarðarár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Hörgárbyggð austan Öxnadalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Húnavatnshreppur austan Blöndu og Skagafjörður vestan Vestari-Jökulsár ásamt Hofsjökli)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Vatnsnes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 21. júní 2019 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár (Endurupptaka))[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Niðurstaða Persónuverndar dags. 16. ágúst 2005 (Tryggingafélag C)[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2011/349 dags. 12. október 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/52 dags. 6. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/350 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1117 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/412 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/4 dags. 6. desember 2016[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2018071238 dags. 20. september 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010592 dags. 11. september 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010675 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020031161 dags. 10. mars 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021030547 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010545 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010731 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Bréf Persónuverndar í máli nr. 2022091540 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022020333 dags. 14. desember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2001 dags. 24. ágúst 2001[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2006 dags. 13. nóvember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2007 dags. 11. apríl 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2007 dags. 14. september 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2008 dags. 9. maí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2009 dags. 27. ágúst 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2009 dags. 27. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2010 dags. 21. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2010 dags. 1. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 41/2010 dags. 30. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2011 dags. 16. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2011 dags. 20. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2011 dags. 7. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2011 dags. 9. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2012 dags. 7. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2012 dags. 31. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2013 dags. 26. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2014 dags. 2. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2014 dags. 13. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2015 dags. 2. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2016 dags. 11. apríl 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2017 dags. 3. júlí 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2017 dags. 1. september 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2017 dags. 17. nóvember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2018 dags. 10. september 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2018 dags. 3. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2019 dags. 20. mars 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2019 dags. 29. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2019 dags. 29. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2020 dags. 14. apríl 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2020 dags. 25. september 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2020 dags. 11. desember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Reikningsskila- og upplýsinganefnd

Álit Reikningsskila- og upplýsinganefndar nr. 1/2007[PDF]

Álit Reikningsskila- og upplýsinganefndar nr. 1/2013[PDF]

Álit Reikningsskila- og upplýsinganefndar nr. 1/2010[PDF]

Álit Reikningsskila- og upplýsinganefndar nr. 2/2010[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 571/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 592/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 685/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 346/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 601/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 643/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 309/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 529/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 545/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 548/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 234/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 385/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 390/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 525/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 526/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 396/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 764/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 70/1992[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2005[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 15/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 14/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2012 dags. 11. mars 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 20/2009 dags. 8. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um synjun um skil á byggingarétti. Mál nr. 20/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 22/2009 dags. 10. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 22/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 3/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóðum. Mál nr. 3/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 43/2009 dags. 15. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 43/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 23/2009 dags. 17. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 23/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 40/2009 dags. 21. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 40/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 41/2009 dags. 22. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 41/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 10/2009 dags. 6. apríl 2010 (Sveitarfélagið Hornafjörður: Ágreiningur um skráningu í fasteignaskrá. Mál nr. 10/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 60/2009 dags. 6. maí 2010 (Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit: Ágreiningur um kjör í Vatnsveitufélag Hvalfjarðarsveitar. Mál nr. 60/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090071 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18050060 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070077 dags. 9. september 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18120060 dags. 10. október 2019[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18030116 dags. 24. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19100073 dags. 8. maí 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19050056 dags. 25. maí 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040543 dags. 24. júlí 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17120082 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20110069 dags. 21. desember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 3/2004 dags. 28. febrúar 2005 (Mál nr 3/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 44/2008 dags. 20. ágúst 2008 (Kópavogur - frávísunarkrafa, lögmæti útgáfu lóðarleigusamnings með skilyrði um greiðslu gjalds: Mál nr. 44/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 67/2008 dags. 9. mars 2009 (Akranes - lömæti ákvarðana um að hætta við útboð og samningagerð um kaup á tölvuþjónustu, kærufrestur, frávísun: Mál nr. 67/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2005 dags. 11. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2005 dags. 8. desember 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2006 dags. 6. febrúar 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2006 dags. 10. apríl 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2006 dags. 8. júní 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2006 dags. 28. júní 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2006 dags. 5. júlí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2006 dags. 5. júlí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2006 dags. 1. september 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2006 dags. 11. október 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2006 dags. 14. nóvember 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 46/2006 dags. 12. desember 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 47/2006 dags. 12. desember 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 52/2006 dags. 19. janúar 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2007 dags. 30. mars 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2007 dags. 18. maí 2007[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2007 dags. 28. júní 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 47/2007 dags. 28. ágúst 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 51/2007 dags. 18. september 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 52/2007 dags. 20. september 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2009 dags. 7. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 70/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2007 dags. 21. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2008 dags. 11. janúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2008 dags. 4. febrúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2008 dags. 6. febrúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2008 dags. 22. febrúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2008 dags. 12. mars 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2008 dags. 17. apríl 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2008 dags. 17. apríl 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2008 dags. 17. apríl 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2008 dags. 19. maí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2008 dags. 19. maí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2008 dags. 19. maí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2008 dags. 30. júní 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 45/2008 dags. 13. ágúst 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 50/2008 dags. 7. október 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 55/2008 dags. 10. október 2008[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 62/2008 dags. 15. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 63/2008 dags. 18. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 64/2008 dags. 19. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2009 dags. 26. janúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2009 dags. 30. janúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2009 dags. 13. febrúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2009 dags. 8. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2009 dags. 24. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2009 dags. 28. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2009 dags. 26. júní 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2009 dags. 26. júní 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2009 dags. 4. september 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2009 dags. 4. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2009 dags. 10. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2009 dags. 22. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 48/2009 dags. 23. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 49/2009 dags. 23. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2010 dags. 25. mars 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2010 dags. 29. mars 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2010 dags. 30. mars 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2010 dags. 31. mars 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2010 dags. 13. apríl 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2010 dags. 6. maí 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2010 dags. 6. maí 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2010 dags. 12. maí 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2010 dags. 4. júní 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2010 dags. 8. júní 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2010 dags. 23. júní 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2010 dags. 5. júlí 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2010 dags. 6. september 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2010 dags. 21. september 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2010 dags. 1. október 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2010 dags. 8. október 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2010 dags. 20. október 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2010 dags. 22. desember 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2011 dags. 19. janúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2011 dags. 8. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2011 dags. 15. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2011 dags. 16. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2011 dags. 16. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2011 dags. 16. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2011 dags. 30. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2011 dags. 8. apríl 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2011 dags. 8. apríl 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2011 dags. 11. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2011 dags. 11. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2011 dags. 11. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2011 dags. 11. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2011 dags. 12. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2011 dags. 31. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2011 dags. 13. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2011 dags. 22. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2011 dags. 18. ágúst 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2011 dags. 5. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2011 dags. 17. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2011 dags. 17. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2011 dags. 21. desember 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2011 dags. 22. desember 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2012 dags. 30. mars 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2012 dags. 29. maí 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2012 dags. 1. júní 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2012 dags. 16. ágúst 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2012 dags. 21. september 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2012 dags. 4. október 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2012 dags. 8. október 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2012 dags. 14. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2012 dags. 21. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2013 dags. 21. febrúar 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2013 dags. 8. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2013 dags. 26. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2013 dags. 15. maí 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2013 dags. 7. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2013 dags. 20. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2013 dags. 8. nóvember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2013 dags. 18. desember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2013 dags. 20. desember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2013 dags. 20. desember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2014 dags. 10. febrúar 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2014 dags. 3. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2014 dags. 4. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2014 dags. 30. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2014 dags. 25. júní 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2014 dags. 1. júlí 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2014 dags. 2. júlí 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2014 dags. 4. júlí 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2014 dags. 9. júlí 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2014 dags. 14. júlí 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2014 dags. 28. ágúst 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2014 dags. 22. september 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2014 dags. 28. október 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2014 dags. 1. desember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2014 dags. 8. desember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2014 dags. 19. desember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2014 dags. 19. desember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2015 dags. 3. febrúar 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2014 dags. 10. febrúar 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2015 dags. 8. apríl 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2015 dags. 30. apríl 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2015 dags. 11. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2015 dags. 22. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2015 dags. 4. júní 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2015 dags. 12. júní 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2015 dags. 2. júlí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2015 dags. 3. september 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2015 dags. 4. september 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2015 dags. 28. september 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2015 dags. 13. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2015 dags. 13. október 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2015 dags. 4. desember 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2015 dags. 23. desember 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2016 dags. 28. janúar 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2016 dags. 9. febrúar 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2016 dags. 25. febrúar 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2016 dags. 7. mars 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2016 dags. 11. mars 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2016 dags. 22. mars 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2016 dags. 27. apríl 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2016 dags. 28. júní 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2016 dags. 12. september 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2016 dags. 20. september 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2016 dags. 20. september 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2016 dags. 7. október 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2016 dags. 27. október 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2017 dags. 17. janúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2017 dags. 23. janúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2017 dags. 1. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2017 dags. 6. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2017 dags. 20. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2017 dags. 28. mars 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2017 dags. 18. maí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2017 dags. 12. júní 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2017 dags. 20. júní 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2017 dags. 4. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2017 dags. 16. október 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2017 dags. 20. október 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2017 dags. 23. október 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2017 dags. 8. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2017 dags. 13. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 43/2017 dags. 15. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 46/2017 dags. 19. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2018 dags. 13. febrúar 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2018 dags. 26. febrúar 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2018 dags. 9. apríl 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2018 dags. 4. júní 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2018 dags. 11. júní 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2018 dags. 25. júní 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2018 dags. 25. júní 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2018 dags. 26. júní 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2018 dags. 5. júlí 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2018 dags. 23. júlí 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2018 dags. 18. október 2018[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2018 dags. 13. desember 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2019 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2019 dags. 5. febrúar 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2019 dags. 18. febrúar 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2019 dags. 6. mars 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2019 dags. 6. mars 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2019 dags. 27. mars 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2019 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2018 dags. 10. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2019 dags. 16. maí 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2019 dags. 23. maí 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2019 dags. 23. maí 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2019 dags. 23. maí 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2019 dags. 8. júlí 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2019 dags. 30. ágúst 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2019 dags. 14. október 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 43/2019 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2020 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2020 dags. 4. febrúar 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2020 dags. 25. febrúar 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2020 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2020 dags. 6. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2020 dags. 7. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2020 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2020 dags. 20. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2020 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2020 dags. 13. júlí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2020 dags. 22. júlí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2020 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2020 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2021 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2021 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2021 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2021 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2021 dags. 11. maí 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2021 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2021 dags. 18. maí 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2021 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2021 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2021 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2021 dags. 5. júlí 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2021 dags. 16. júlí 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2021 dags. 16. júlí 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2021 dags. 23. september 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2021 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2021 dags. 21. desember 2021[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2022 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2022 dags. 7. mars 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2022 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2022 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2022 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2022 dags. 18. júlí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2022 dags. 29. júlí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2022 dags. 26. september 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2022 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2022 dags. 14. nóvember 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2023 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2023 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2023 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2023 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2023 dags. 1. mars 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2023 dags. 20. mars 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2023 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2023 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2023 dags. 5. júní 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2023 dags. 21. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2023 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2023 dags. 27. nóvember 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2023 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 46/2023 dags. 19. desember 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 48/2023 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2024 dags. 3. apríl 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2024 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2024 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2024 dags. 28. maí 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2024 dags. 3. júní 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2024 dags. 4. júní 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2024 dags. 6. júní 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2024 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 24/2024 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 25/2024 dags. 29. október 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 26/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 27/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 28/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 30/2024 dags. 19. desember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 32/2024 dags. 23. desember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 33/2024 dags. 31. desember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 1/2025 dags. 16. janúar 2025[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 5/2025 dags. 10. febrúar 2025[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 6/2025 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 11/2025 dags. 24. mars 2025[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 13/2025 dags. 4. apríl 2025[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 15/2025 dags. 5. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1994 dags. 23. nóvember 1994[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 5/1994 dags. 5. desember 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/1995 dags. 3. febrúar 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/1995 dags. 26. apríl 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1995 dags. 30. maí 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 23/1995 dags. 12. júlí 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/1995 dags. 21. ágúst 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1995 dags. 4. október 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/1996 dags. 8. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 10/1997 dags. 4. apríl 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/1997 dags. 7. maí 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 2/1997 dags. 2. júlí 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 44/1997 dags. 13. nóvember 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 11/1997 dags. 11. desember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 45/1997 dags. 11. desember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/1998 dags. 20. febrúar 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/1995 dags. 20. febrúar 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 2/1998 dags. 3. júní 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/1999 dags. 21. janúar 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 3/1999 dags. 26. febrúar 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 6/1999 dags. 9. júní 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/1999 dags. 9. júní 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/1999 dags. 6. júlí 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 24/1999 dags. 6. september 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 9/1999 dags. 6. september 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 11/1999 dags. 2. desember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 44/1999 dags. 17. desember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 21. febrúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 5/2000 dags. 29. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 24/2000 dags. 20. júní 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/2001 dags. 2. febrúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 11/2001 dags. 22. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2001 dags. 5. apríl 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/2001 dags. 23. maí 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/2001 dags. 23. maí 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2001 dags. 27. júní 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/2001 dags. 27. júlí 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 24/2001 dags. 14. september 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 25/2001 dags. 27. september 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/2001 dags. 31. október 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2002 dags. 18. mars 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/2002 dags. 24. maí 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 28/2002 dags. 30. ágúst 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 38/2002 dags. 6. desember 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/2002 dags. 6. desember 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2003 dags. 29. janúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/2003 dags. 14. júlí 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2004 dags. 1. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 6/2004 dags. 1. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2004 dags. 26. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/2004 dags. 16. júní 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 11/2005 dags. 11. mars 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/2005 dags. 7. júní 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00060041 dags. 26. september 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02120140 dags. 16. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05010120 dags. 28. júní 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07050182 dags. 5. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08020081 dags. 5. desember 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11070080 dags. 5. mars 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 295/2004 dags. 27. maí 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 107/2013 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 28/2014 dags. 13. mars 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 105/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 94/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 69/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 18/2014 dags. 20. ágúst 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2004 dags. 7. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2014 dags. 29. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2016 dags. 21. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2015 dags. 30. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2019 dags. 4. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2019 dags. 27. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019-URSK dags. 6. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2020 dags. 3. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2021 dags. 29. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2010 dags. 14. október 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2008 dags. 26. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2014 dags. 5. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 345/2015 dags. 9. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 440/2015 dags. 19. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2016 dags. 12. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2018 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2018 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2019 dags. 21. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 434/2019 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2020 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2019 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2021 dags. 9. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2021 dags. 4. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 431/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2023 dags. 17. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 345/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 454/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 455/2024 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 432/2024 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 452/2024 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/1998 í máli nr. 35/1998 dags. 16. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/1999 í máli nr. 45/1998 dags. 26. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2000 í máli nr. 39/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2002 í máli nr. 64/2000 dags. 11. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2002 í máli nr. 38/2001 dags. 10. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2002 í máli nr. 55/2001 dags. 13. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2003 í máli nr. 11/2001 dags. 31. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2003 í máli nr. 13/2002 dags. 13. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2003 í máli nr. 12/2002 dags. 3. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2004 í máli nr. 75/2003 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2004 í máli nr. 42/2003 dags. 10. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2004 í máli nr. 28/2008 dags. 17. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2006 í máli nr. 18/2004 dags. 22. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 81/2006 í máli nr. 4/2005 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2007 í máli nr. 48/2005 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2007 í máli nr. 106/2005 dags. 10. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2007 í máli nr. 79/2005 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 88/2007 í máli nr. 2/2006 dags. 7. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2008 í máli nr. 163/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 87/2008 í máli nr. 13/2006 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2010 í máli nr. 156/2007 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2011 í máli nr. 9/2011 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2011 í máli nr. 169/2007 dags. 5. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2011 í máli nr. 36/2009 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 70/2011 í máli nr. 72/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2012 í máli nr. 55/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2013 í máli nr. 65/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 91/2014 í máli nr. 29/2011 dags. 19. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2013 í máli nr. 78/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2013 í máli nr. 114/2012 dags. 27. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2013 í máli nr. 52/2012 dags. 30. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2013 í máli nr. 36/2012 dags. 31. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2014 í máli nr. 116/2012 dags. 24. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2014 í máli nr. 88/2013 dags. 5. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2014 í máli nr. 64/2012 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2015 í máli nr. 66/2011 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2015 í máli nr. 58/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2015 í máli nr. 57/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2015 í máli nr. 77/2010 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2015 í máli nr. 14/2013 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2016 í máli nr. 79/2013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2016 í máli nr. 62/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2016 í máli nr. 79/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2017 í máli nr. 122/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2017 í máli nr. 69/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2017 í máli nr. 87/2015 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2017 í máli nr. 27/2017 dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2018 í máli nr. 50/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2019 í máli nr. 110/2018 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2018 í máli nr. 3/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2018 í máli nr. 5/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2018 í málum nr. 21/2018 o.fl. dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2018 í máli nr. 105/2016 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 168/2018 í málum nr. 127/2018 o.fl. dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 169/2018 í máli nr. 125/2017 dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2019 í máli nr. 144/2017 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2019 í máli nr. 147/2017 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2019 í máli nr. 88/2018 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2019 í málum nr. 48/2019 o.fl. dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2019 í máli nr. 50/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2019 í máli nr. 127/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2019 í máli nr. 135/2018 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2019 í máli nr. 137/2018 dags. 12. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2019 í máli nr. 56/2019 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2020 í máli nr. 97/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2020 í máli nr. 118/2018 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2020 í máli nr. 121/2018 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2020 í máli nr. 132/2018 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2020 í máli nr. 81/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2020 í máli nr. 51/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2020 í máli nr. 116/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2020 í málum nr. 23/2019 o.fl. dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2020 í máli nr. 113/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2020 í máli nr. 123/2019 dags. 19. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2020 í máli nr. 127/2019 dags. 19. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2020 í máli nr. 14/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2020 í máli nr. 66/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2020 í máli nr. 34/2020 dags. 27. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2020 í máli nr. 69/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2021 í máli nr. 127/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2021 í máli nr. 136/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2021 í máli nr. 47/2021 dags. 28. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2021 í máli nr. 135/2020 dags. 14. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2021 í máli nr. 24/2021 dags. 30. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2021 í máli nr. 104/2021 dags. 7. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2021 í máli nr. 25/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2021 í máli nr. 41/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2021 í máli nr. 46/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2021 í máli nr. 57/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2021 í máli nr. 69/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2021 í máli nr. 94/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2021 í máli nr. 70/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2021 í máli nr. 74/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2021 í máli nr. 104/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2021 í máli nr. 120/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2022 í máli nr. 133/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2022 í máli nr. 89/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2022 í máli nr. 53/2022 dags. 27. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2022 í máli nr. 55/2022 dags. 30. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2023 í máli nr. 97/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2023 í máli nr. 64/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2023 í máli nr. 105/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2023 í máli nr. 109/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2023 í máli nr. 72/2023 dags. 21. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2024 í máli nr. 115/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2024 í máli nr. 66/2024 dags. 24. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2024 í máli nr. 74/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2025 í máli nr. 175/2024 dags. 13. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2025 í máli nr. 59/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2025 í máli nr. 73/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2025 í máli nr. 85/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 541/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-51/1998 dags. 11. júlí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-58/1998 dags. 25. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-80/1999 dags. 28. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-116/2001 dags. 23. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-118/2001 dags. 22. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-192/2004 dags. 2. desember 2004[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-246/2007 (ESA)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-246/2007 dags. 6. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-284/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009B dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-359/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-373/2011 dags. 28. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-376/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-399/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-436/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-439/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-454/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-486/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-500/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-506/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-510/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-513/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-540/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 551/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 539/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 573/2015 (Hluti minnisblaðs)
Hluti af minnisblaði innihélt almenna lýsingu á því hvernig framkvæma ætti tilteknar reglur, og væri því afhendingarskylt. Hinn hlutinn innihélt yfirfærslu þeirra á nafngreinda aðila og þann hluta mátti synja aðgang að.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 573/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 574/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 581/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 586/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 685/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 904/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 927/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 935/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 931/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 977/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1009/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1015/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1020/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1021/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1079/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1086/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1156/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1160/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1189/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1219/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1225/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1230/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1237/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1279/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2003 dags. 15. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2009 dags. 17. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2009 dags. 17. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2009 dags. 17. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2009 dags. 17. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2009 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2010 dags. 5. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2010 dags. 3. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2010 dags. 14. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2010 dags. 13. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2011 dags. 20. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 73/2011 dags. 13. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 103/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2012 dags. 15. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 179/2012 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2013 dags. 13. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2013 dags. 25. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 68/2013 dags. 15. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2015 dags. 27. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2018 dags. 9. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2021 dags. 23. september 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 339/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 428/2017 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 143/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2019 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 84/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 286/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 528/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2023 dags. 29. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 429/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 594/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 554/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 569/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 23. desember 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 023/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. október 2017 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 013/2017)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 3/2019 dags. 24. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2007 dags. 14. mars 2007[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 20/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 19/2012 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 15/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 18/2016 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2017 dags. 26. desember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2020 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2022 dags. 20. maí 2022[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2025 dags. 1. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 781/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1118/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 223/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 263/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 204/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 252/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 310/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 313/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 280/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 297/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 357/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 358/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 389/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 400/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 283/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 118/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 414/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 274/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 325/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 339/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 352/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 402/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 268/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 22/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 618/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 409/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 591/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 248/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 220/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 537/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 424/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 536/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 193/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 214/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 372/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 252/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 270/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 281/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 333/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 305/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 204/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 216/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 281/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 318/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 329/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 246/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 263/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 302/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 322/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 287/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 345/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 229/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 276/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 359/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 357/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 249/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 33/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 254/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 402/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 215/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 246/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 378/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 458/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 459/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 220/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 227/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 232/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 234/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 260/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 695/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 262/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 318/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 360/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 238/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 312/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 289/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 315/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 319/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 485/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1278/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 468/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 87/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 364/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 367/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 380/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 559/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 411/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 136/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 81/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 83/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 106/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 168/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 249/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 196/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 66/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 106/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 23/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 33/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 129/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 132/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 407/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 54/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 188/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 196/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 39/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 87/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 39/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 140/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 168/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 191/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 68/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 679/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 704/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 722/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 193/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 199/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 218/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 220/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 266/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 418/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 107/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 108/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 136/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 137/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 190/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 308/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 356/1990 dags. 30. október 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 670/1992 dags. 18. maí 1993 (Reglur um hreindýraveiði - Hreindýraráð)[HTML]
Í lögum kom fram höfðu tvö ráðuneyti það hlutverk að setja tilteknar reglur á ákveðnu sviði. Þegar umhverfisráðuneytið setti reglur um hreindýraveiði komu upp efasemdir um gildi þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 805/1993 dags. 23. febrúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 788/1993 dags. 13. mars 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 823/1993 dags. 13. mars 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1328/1995 (Snyrtingar á vínveitingastöðum)[HTML]
Veitingastaður vildi samnýta snyrtingu með öðru fyrirtæki en nefndin sem afgreiddi umsóknina féllst ekki á það án skilyrða.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 993/1994 dags. 4. janúar 1996 (Ráðstöfun ríkisjarða I)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1669/1996 dags. 22. nóvember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1718/1996 dags. 29. apríl 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1757/1996 dags. 9. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2807/1999 (Skrifstofustörf - Innlausn á eignarhluta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2638/1999 (Fjallskilgjald í Dalasýslu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2352/1998 dags. 20. desember 2000 (Útflutningsskylda sauðfjárafurða)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2484/1998 dags. 22. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2813/1999 (Ritari kærunefndar fjöleignarhúsamála)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3306/2001 dags. 11. mars 2002 (Kaup á ábúðarjörð)[HTML]
Kvartað til landbúnaðarráðuneytisins varðandi kauprétt á ábúðarjörð.
Ráðuneytið beitti undantekningu á kauprétti til synjunar og var leigjandinn ekki sáttur. Niðurstaða ráðuneytisins var byggð á umsögn sem það aflaði frá Landgræðslu ríkisins og neitaði ráðuneytið að afhenda kvartanda umsögnina þar sem hún innihéldi eingöngu lagalega umfjöllun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3521/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4176/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4183/2004 (Leyfi til rekstrar frísvæðis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4495/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4639/2006 (Veiðar á afréttum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4477/2005 (Byggðakvóti - búseta sjómanna)[HTML]
Ráðherra setti skilyrðið eingöngu gagnvart einu sveitarfélagi en ekki öllum. Umboðsmaður taldi ekki málefnalegt að byggja á því sökum þess.
Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4477/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4687/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4887/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4735/2006 (Viðhaldsskylda á götu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5060/2007 dags. 30. júní 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5520/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 31. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4904/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5146/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5379/2008 (Framlenging á úthlutunartímabili aflaheimilda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5197/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]
Orðalagi var breytt þannig að í stað þess að úthlutað væri til byggðarlags var úthlutað til aðila innan þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5810/2009 dags. 17. nóvember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6093/2010[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5520/2008 dags. 31. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5958/2010 dags. 16. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6123/2010 (Geysir Green Energy)[HTML]
Geysir Green Energy gaf út yfirlýsingu um að selja ýmis auðlindaréttindi til erlends aðila og fór það yfir nefnd. Hún mat lögmæti ákvörðunarinnar. Umboðsmaður taldi að yfirlýsingu bryti í bága við skýrleikaregluna þar sem hún olli mikilli réttaróvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6483/2011 (Starfsleyfi - FME - Málshraðareglan við breytingu á stjórnsýsluframkvæmd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7037/2012 dags. 28. nóvember 2014 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]
Umboðsmaður Alþingis taldi óskýrt í lögum hvort Félagsstofnun stúdenta væri opinber aðili í skilningi laga um opinber innkaup og taldi sér ekki fært að taka afstöðu um hvort frávísun kærunefndar útboðsmála væri réttmæt eður ei. Hann benti viðkomandi fagráðherra og Alþingi á téða óvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8322/2015 dags. 28. október 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8678/2015 dags. 23. desember 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10008/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10767/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10933/2021 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10997/2021 dags. 29. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2008[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10744/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11101/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11020/2021 dags. 15. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11574/2022 dags. 28. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11932/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11394/2021 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12032/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12111/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12150/2023 dags. 3. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12126/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12205/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12080/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12319/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F132/2023 dags. 5. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11988/2022 dags. 25. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12469/2023 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12819/2024 dags. 31. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12862/2024 dags. 12. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 125/2025 dags. 8. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 162/2025 dags. 23. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 159/2025 dags. 29. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 6/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 160/2025 dags. 23. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 329/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 165/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1802-1814423
1815-1824402
1824-183066, 137, 147-148, 293, 341, 384
1830-183727
1830-1837105, 107, 113-116, 168, 322, 370-376, 383, 407
1837-184555, 69
1837-1845166-167, 187, 316, 449, 453, 455, 457
1845-1852268, 294
1853-1857224, 321
1857-1862372
1863-1867209
1871-1874242
1875-188018
1875-1880274
1886-1889246
1890-1894116, 175, 200, 209
1895-189834, 40
1895-1898295, 487
1899-1903674
1908-1912220
1913-1916193, 195, 425, 429-432, 436
1917-1919528
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-1924 - Registur29
1925-19291120
1933-1934977
1935484, 496
1939 - Registur93, 198
193930, 574, 576-577
1940304, 306
1941 - Registur21, 25, 29-30, 36-37
1941212
1944 - Registur81
1948254
1951425, 448
1953 - Registur165
1953367, 445
195430
1955122
1956353, 768-769
1959769
196327
1964421, 726
196659, 559
19671066
1968343, 595
1969852, 860, 1311
1971 - Registur60, 67, 91
197319, 849, 998
1974139, 1065
197535, 980
1975 - Registur70
1976240, 669, 816
19781241, 1294
1979584, 845, 951
1981214, 592, 1031, 1135, 1601, 1621, 1623, 1626, 1631
1982757, 928, 1344, 1431, 1434, 1609
19831116, 1201, 1722, 2085, 2190
1984 - Registur71
19841001, 1393, 1430
1985 - Registur112
1985558, 790
198675-76, 600, 1214, 1553, 1560, 1721
1987 - Registur86
1987377, 1277, 1344, 1348, 1362-1363, 1366, 1670
1988 - Registur91, 188
1988416-418
1989233, 778, 794-796
1990465, 1132
1991241, 1818-1819
1992 - Registur304, 310
1992526-527, 1096, 1216, 1449, 1533, 1538, 1934
1993 - Registur193
1993111, 688, 1053, 1538, 2216, 2227, 2361
1994 - Registur231-232, 258, 275, 292
1994323, 555, 1119, 1380, 1820, 1910, 1962, 2230-2231, 2742, 2834
1995 - Registur232, 328
1995628, 2835, 3112, 3189, 3224
199685, 91, 95, 465-466, 816, 1359, 1369, 1687, 1712, 1901, 2009, 2011, 2217, 2240, 2285, 2288, 2662, 2866, 3307, 3354, 4024, 4029
1997408, 1173-1174, 1176, 1181, 1195, 1346, 2064, 2229-2231, 2255, 2798, 2800-2802, 2814, 3260
1998 - Registur180, 193, 254
1998197, 204, 330, 352, 357, 365, 459, 903, 907-908, 910-911, 977, 1310, 1393, 1401, 1418, 1772, 1774, 2394-2395, 2397, 2400-2402, 2413, 2415, 2682, 2949, 3621, 4012, 4017, 4079-4080, 4464, 4468
1999119, 161, 167, 271, 353, 501, 565, 785, 1287, 1305, 1429, 2006, 2008, 2123, 2126-2127, 2132, 2224, 2788-2790, 2803, 2818, 2864, 2925, 3024, 3342, 3685, 3688, 3771
200047, 713, 759-760, 762-764, 770, 909-910, 929, 940, 959, 1063, 1079, 1543, 1546, 1550, 1567-1568, 2946, 2949, 3292, 3546, 3555, 3558, 4081
20024199-4200
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1953-196036
1997-2000599
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1891A8
1893A48
1896A52, 54
1905A318, 320, 322
1936B322-323
1940A321
1947A193
1962A97, 298
1974C78, 101, 127, 143-144
1975C5, 24, 68
1977A75
1980B647
1981A289
1982A130
1982C15
1983B263, 278, 1301, 1366
1984A183
1984B474, 573, 575, 741, 756
1985A364
1985B171, 188, 561, 843
1985C110
1987A96, 688
1987B342
1988B216-217, 567
1989A265, 270, 378
1989B940
1989C72
1990A81, 162
1990C55
1991A248
1991B128, 622, 819
1992B231, 274, 670, 688
1993A46, 72, 413, 539, 571
1993B265, 590, 739, 1344
1993C1261, 1273
1994A125, 369
1994B69, 624, 1114, 1695, 1846
1995A791
1995B853, 898-899, 1333, 1335, 1337, 1339, 1341, 1665
1995C268, 361, 443, 857
1996A126
1996B5, 379, 839, 898, 900, 1587, 1756, 1868, 1891
1997A209
1997B47, 652, 763, 768, 851, 949, 1006, 1014, 1017, 1511, 1613, 1804
1997C110
1998A503, 505
1998B8, 741, 1138, 1237, 1495, 1503, 1506, 1577, 2444, 2582
1999B20, 1160, 1420-1421, 1425, 1436, 1442, 1559, 2693
2000A264, 450, 468
2000B163, 748, 1019, 1170, 1493, 2033, 2190, 2471, 2504, 2509, 2512, 2520, 2523, 2772
2000C15, 528-529, 587-589
2001A44, 127-128, 130-131, 133-134
2001B29, 301, 1188, 1567, 1886, 1918, 2020, 2275, 2278, 2475-2477, 2775, 2826, 2901
2002A276, 475, 483
2002B526, 1230, 1871, 1921, 2176, 2189, 2362
2002C36, 53, 757, 866, 868, 874
2003A21, 40, 57, 77, 81-82, 103, 360, 370, 379, 403, 406
2003B1429, 1718, 2044, 2531
2003C317
2004A73, 166, 344, 348, 352, 811
2004B14, 543, 1307, 2347-2348
2004C525-528, 531-532
2005A15, 18, 53, 91, 180
2005B491, 856, 1301, 1353, 1459, 1869-1870
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1891AAugl nr. 3/1891 - Lög um að fá útmældar lóðir í kaupstöðum og á löggiltum kauptúnum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1893AAugl nr. 16/1893 - Lög um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldingar úr veðmálabókunum[PDF prentútgáfa]
1896AAugl nr. 13/1896 - Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli konungsríkisins Danmerkur og keisaradæmisins Rússlands[PDF prentútgáfa]
1905AAugl nr. 46/1905 - Lög um hefð[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 105/1936 - Reglugerð um innflutning, sölu og meðferð á skotvopnum, skotfærum, alls konar sprengjum og hlutum og efni í þau[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 58/1947 - Lög um Egilsstaðakauptún í Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 63/1962 - Lög um breyting á lögum nr. 116 frá 30. des. 1943, um ættaróðal og erfðaábúð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1962 - Lög um ættaróðul, ættarjarðir, erfðaábúð og sölu þjóð- og kirkjujarða[PDF prentútgáfa]
1974CAugl nr. 22/1974 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi frá 30 mars 1961 um ávana- og fíkniefni, ásamt bókun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1974 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi frá 21. febrúar 1971 um ávana- og fíkniefni[PDF prentútgáfa]
1975CAugl nr. 3/1975 - Auglýsing um fullgildingu samnings um alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 18/1977 - Lög um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 394/1980 - Reglugerð um uppbót á elli- og örorkulífeyri og örorkustyrk vegna rekstrar bifreiða hreyfihamlaðra[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 78/1982 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 51/1980 um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1982CAugl nr. 4/1982 - Auglýsing um viðbótarsamning við Norðurlandasamning um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 157/1983 - Samþykkt um hundahald í Garðabæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/1983 - Samþykkt um hundahald í lögsagnarumdæmi Kópavogs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 729/1983 - Samþykkt um hundahald í lögsagnarumdæmi Bolungarvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 767/1983 - Samþykkt um hundahald í Hafnarhreppi[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 90/1984 - Lög um breyting á jarðalögum nr. 65 31. maí 1976 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 324/1984 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Kjalarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 350/1984 - Samþykkt um hundahald í Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1984 - Reglugerð um verðlagningu félagslegra íbúða, sem byggðar voru fyrir 1. júlí 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 473/1984 - Reglugerð um búfjárhald í Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 115/1985 - Lög um skráningu skipa[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 88/1985 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1985 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðabyggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 318/1985 - Skipulagsreglugerð[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 7/1985 - Auglýsing um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 49/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum, þar með talin breyting samkvæmt lögum nr. 49/1987 sem taka eiga gildi 1. janúar 1988[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 180/1987 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðir[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 76/1988 - Reglugerð um húsnæðisbætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 257/1988 - Samþykkt um hundahald í lögsagnarumdæmi Kópavogs[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 20/1989 - Lög um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1989 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1989CAugl nr. 15/1989 - Auglýsing um Evrópusamning um vernd fornleifaarfsins[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 46/1990 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Norðurlanda um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1990 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988, sbr. lög nr. 109/1988 og 76/1989[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 16/1990 - Auglýsing um Norðurlandasamning um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 34/1991 - Lög um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 46/1991 - Reglugerð um félagslegar íbúðir og Byggingarsjóð verkamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 328/1991 - Samþykkt um hundahald á Höfn[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 87/1992 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjárafurða á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1992-1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1992 - Reglugerð fyrir Rafmagnsveitur ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 324/1992 - Reglugerð um aðlögun fullvirðisréttar að innanlandsmarkaði og um greiðslumark til framleiðslu mjólkur á lögbýlum verðlagsárið 1992-1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1992 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjárafurða á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1993-1994[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 8/1993 - Samkeppnislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1993 - Lög um verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1993 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1993 - Lög um breytingar á lagaákvæðum á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna aðildar að samningi um Evrópskt efnahagssvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1993 - Lög um breytingar í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 313/1993 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1993-1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/1993 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjárafurða á lögbýlum og beinar greiðslur verðlagsárið 1994-1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/1993 - Reglugerð um opinber innkaup og opinberar framkvæmdir á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 45/1994 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1994 - Lög um atvinnuréttindi útlendinga[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 43/1994 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 313/1993 um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1993-1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/1994 - Reglugerð um stjórnarnefnd málefna fatlaðra og Framkvæmdasjóð fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/1994 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1994-1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/1994 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjárafurða á lögbýlum og beinar greiðslur verðlagsárið 1995-1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/1994 - Reglur um gerð ársreiknings viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 149/1995 - Lög um breytingu á lögum um vatnsveitur sveitarfélaga, nr. 81/1991[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 360/1995 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1995-1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 379/1995 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta á árinu 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 538/1995 - Reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 646/1995 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld vátryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 14/1995 - Auglýsing um loftferðasamning við Bandaríkin[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1995 - Auglýsing um samning um Svalbarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1995 - Auglýsing um samning um verndun menningar- og náttúruarfleifðar heims[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 46/1996 - Lög um breyting á lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri, nr. 34 25. mars 1991, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 5/1996 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum og beingreiðslur 1996-2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1996 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta á árinu 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 363/1996 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1996-1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/1996 - Reglugerð um félagslegar íbúðir og Byggingarsjóð verkamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 614/1996 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir vatnsveitur sveitarfélaga nr. 421/1992 sbr. reglugerð nr. 175/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 696/1996 - Reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 718/1996 - Skrá um firmatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1996[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 73/1997 - Skipulags- og byggingarlög[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 27/1997 - Reglugerð um úthlutun veiðiheimilda í úthafskarfa á Reykjaneshrygg[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 327/1997 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta á árinu 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1997 - Reglugerð um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 411/1997 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 1997-1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/1997 - Auglýsing um aðalsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Elkem A/S og Sumitomo Corporation[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 471/1997 - Reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 657/1997 - Samþykkt um búfjárhald í Siglufirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 770/1997 - Reglur um Framtakssjóð Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 11/1997 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 154/1998 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 7/1998 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1998 - Reglugerð um búfjármörk, markaskrár og takmörkun á sammerkingum búfjár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1998 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 1998-1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 400/1998 - Skipulagsreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 406/1978, um fasteignaskráningu og fasteignamat, sbr. regulugerð nr. 95/1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 476/1998 - Skipulagsskrá fyrir „Ævinlega erfingjarentu Sigríðar Melsteð“[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 787/1998 - Reglugerð um skotvopn, skotfæri o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 822/1998 - Skrá um firmatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1998[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 7/1999 - Reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 433/1999 - Reglugerð um upplýsingaskyldu útgefenda, kauphallaraðila og eigenda verðbréfa sem skráð eru í kauphöll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1999 - Reglugerð um opinbera skráningu verðbréfa í kauphöll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 490/1999 - Reglugerð um takmarkanir á hávaða frá þotum sem fljúga undir hljóðhraða í almenningsflugi[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 97/2000 - Lög um breytingu á lögum nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/2000 - Lög um breytingu á lögum um skráningu skipa, nr. 115/1985, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/2000 - Lög um breytingu á lögum nr. 13/1996, um verðbréfaviðskipti, lögum nr. 131/1997, um rafræna eignarskráningu verðbréfa, og lögum nr. 2/1995, um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 30/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 200/1998 um búfjármörk, markaskrár og takmörkun á sammerkingum búfjár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 455/2000 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2000-2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/2000 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2000-2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 585/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 897/2000 - Reglugerð Hitaveitu Dalabyggðar ehf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 910/2000 - Reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 1/2000 - Auglýsing um samning um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu (CITES) ásamt breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2000 - Auglýsing um breytingar á bókunum við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 23/2001 - Lög um breytingu á lögum nr. 22/1991, um samvinnufélög, með síðari breytingum (innlánsdeildir)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2001 - Lög um breytingu á lagaákvæðum um eftirlit með eigendum virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 19/2001 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum, beingreiðslur, uppkaupaálag og jöfnunargreiðslur 2001-2007[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/2001 - Reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 472/2001 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2001-2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 613/2001 - Reglugerð um uppruna og ræktun íslenska hestsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 679/2001 - Auglýsing um deiliskipulag í Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 692/2001 - Reglur um ársreikninga lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 705/2001 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 780/2001 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 790/2001 - Auglýsing um reikningsskil sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 930/2001 - Reglur um tilkynningu samruna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 954/2001 - Reglugerð um útreikning á aðlöguðu gjaldþoli vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 990/2001 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 97/2002 - Lög um atvinnuréttindi útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 199/2002 - Reglugerð um sundurgreindan aðgang að heimtaugum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 437/2002 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2002-2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 752/2002 - Reglugerð um styrki og uppbætur Tryggingastofnunar ríkisins til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 782/2002 - Reglugerð fyrir Skagafjarðarveitur ehf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 904/2002 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um ríkisaðstoð (I)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 948/2002 - Reglugerð um uppruna og ræktun íslenska hestsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 3/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Spán[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 12/2003 - Lög um heimild til samninga um álverksmiðju í Reyðarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/2003 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2003 - Lög um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2003 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/2003 - Lög um breyting á lögum um vátryggingastarfsemi, nr. 60/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
Augl nr. 93/2003 - Auglýsing um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2003–2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2003 - Auglýsing um samgönguáætlun fyrir árin 2003–2014[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 441/2003 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2003-2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/2003 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Alcoa Inc. og Fjarðaáls sf. og Alcoa á Íslandi ehf. og Reyðaráls ehf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 654/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 705/2001 um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 834/2003 - Reglur um reikningsskil lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 27/2004 - Lög um aðild starfsmanna að Evrópufélögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/2004 - Lög um breytingu á útvarpslögum, nr. 53/2000, og samkeppnislögum, nr. 8/1993[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/2004 - Lög um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, og lögum nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 16/2004 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs, nr. 458/1999, sbr. reglugerðir nr. 1000/2001 og nr. 333/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/2004 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2004-2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 941/2004 - Reglugerð um útibú fasteignasölu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 64/2004 - Auglýsing um samning um leiðir til að banna og hindra ólögmætan innflutning, útflutning og yfirfærslu eignarhalds á menningarverðmætum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 17/2005 - Lög um breytingu á lögum um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa, nr. 99 9. júní 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/2005 - Lög um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2005 - Lög um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 33/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/2005 - Samkeppnislög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/2005 - Lög um breyting á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62 19. maí 1994, með síðari breytingum (14. samningsviðauki)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/2005 - Lög um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 339/2005 - Reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/2005 - Auglýsing um meðhöndlun leigusamninga í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/2005 - Reglugerð um eftirlitsnefnd Félags fasteignasala[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/2005 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2005-2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 654/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 881/2005 - Reglur um tilkynningu samruna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 20/2006 - Vatnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2006 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 153/2006 - Lög um gatnagerðargjald[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 193/2006 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 245/2006 - Reglugerð um opinbera skráningu verðbréfa í kauphöll[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2006 - Reglugerð um starfsleyfi flugleiðsöguþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 610/2006 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2006-2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2006 - Reglugerð fyrir Skagafjarðarveitur ehf. – hitaveita[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 1/2006 - Auglýsing um Hoyvíkursamninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2006 - Auglýsing um samkomulag milli Íslands og undirbúningsnefndar Stofnunar samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2006 - Auglýsing um samning um aðstoð ef kjarnorkuslys ber að höndum eða neyðarástand skapast af völdum geislunar[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 21/2007 - Lög um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2007 - Lög um íslenska alþjóðlega skipaskrá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2007 - Lög um aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2007 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2007 - Vegalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2007 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2007 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2007 - Lög um kauphallir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2007 - Lög um breyting á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 160/2007 - Reglugerð um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 205/2007 - Reglugerð um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara og tilheyrandi framleiðsluvara, hluta og búnaðar og vottun hönnunar- og framleiðslufyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2007 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2007-2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2007 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2007 - Reglugerð um flugleiðsögu í samevrópska loftrýminu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 903/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um námsstyrki, nr. 692/2003, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 922/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um námsstyrki, nr. 692/2003, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2007 - Reglur um breytingar á reglum nr. 880/2005 um málsmeðferð Samkeppniseftirlitisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald á Seltjarnarnesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 926/2007 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (III)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (IV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (V)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (VI)[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 58/2008 - Lög um breytingu á nokkrum lögum á auðlinda- og orkusviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2008 - Lög um Landeyjahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 97/2002, um atvinnuréttindi útlendinga, og lögum nr. 47/1993, um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2008 - Lög um endurskoðendur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2008 - Lög um framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2008 - Lög um breytingu á samkeppnislögum, nr. 44/2005, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2008 - Lög um rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2008 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 88/2005, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 11/2008 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2008-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2008 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 214/2008 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 265/2008 - Reglugerð um framkvæmd siglingaverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 505/2008 - Reglugerð fyrir Bláskógaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skotvopn og skotfæri, nr. 787/1998 (evrópskt skotvopnaleyfi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 564/2008 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2008 - Samþykkt fyrir búfjárhald í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2008 - Reglugerð um starfsleyfi flugleiðsöguþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2008 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 684/2008 - Reglur um tilkynningu og málsmeðferð í samrunamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 706/2008 - Reglugerð um safnskráningu og varðveislu fjármálagerninga á safnreikningi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2008 - Reglur um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1019/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 205/2007 um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara og tilheyrandi framleiðsluvara, hluta og búnaðar og vottun hönnunar- og framleiðslufyrirtækja[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 6/2008 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamning við Mön[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bandaríkin[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2008 - Auglýsing um fjárfestingasamning við Indland[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 9/2009 - Lög um uppbyggingu og rekstur fráveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2009 - Lög um stofnun opinbers hlutafélags til að stuðla að endurskipulagningu rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2009 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2009 - Lög um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands hf.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2009 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2009 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum (upptaka, hryðjuverk, skipulögð brotastarfsemi, mansal og peningaþvætti)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 153/2009 - Lög um samruna opinberu hlutafélaganna Flugstoða og Keflavíkurflugvallar[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 57/2009 - Reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2009 - Reglugerð um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2009 - Reglugerð um styrki og uppbætur til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 990/2001, um greiðslu vaxtabóta, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2009 - Auglýsing um staðfestingu á reglum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 648/2009 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda frá 1. september 2009 til 31. desember 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 993/2009 - Reglur um efni viðmiðunartilboðs fyrir opinn aðgang að heimtaugum[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 13/2010 - Lög um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2010 - Lög um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2010 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2010 - Lög um stjórnlagaþing[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2010 - Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2010 - Auglýsing um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2009-2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2010 - Skipulagslög[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 430/2010 - Reglugerð um markaðsfyrirkomulag við aðilaskipti að greiðslumarki mjólkur á lögbýlum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2010 - Hafnarreglugerð fyrir Landeyjahöfn, Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2010 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld frumtryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2010 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 909/2010 - Samþykkt um fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1142/2010 - Skipulagsskrá Þristasjóðsins[PDF vefútgáfa]
2010CAugl nr. 1/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Guernsey[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Jersey[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Cayman-eyjar[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 38/2011 - Lög um fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2011 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2011 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, tollalögum og lögum um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2011 - Lög um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2011 - Lög um breytingu á vatnalögum, nr. 15/1923, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2011 - Safnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 175/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 42/1983, um Landsvirkjun, lögum nr. 139/2001, um stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur, raforkulögum, nr. 65/2003, og lögum nr. 19/2011, um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum (eigendaábyrgðir, eignarhald flutningsfyrirtækisins og frestun fyrirtækjaaðskilnaðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2011 - Fjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 38/2011 - Samþykkt fyrir búfjárhald í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2011 - Reglugerð um markaðsfyrirkomulag við aðilaskipti að greiðslumarki mjólkur á lögbýlum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2011 - Samþykkt um fráveitur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2011 - Reglugerð um uppruna og ræktun íslenska hestsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 515/2011 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 414/2001 um flokkun og greiningu í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 543/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn tilteknum aðilum í Túnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gagnvart Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir sem varða Búrma/Mýanmar, Egyptaland, Gíneu, Íran, Líbýu og Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2011 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2011 - Reglugerð um stjórn vatnamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2011 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2011 - Reglugerð um skipulag og úthlutun tíðna í fjarskiptum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2011 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Bæjarhrepps[PDF vefútgáfa]
2011CAugl nr. 2/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Mónakó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bermúdaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bresku Jómfrúaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Andorra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og efnahagstengslasamning við Arúba[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og efnahagstengslasamning við Hollensku Antillur[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 70/2012 - Lög um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2012 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (sparisjóðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2012 - Lög um Vegagerðina, framkvæmdastofnun samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 70/2012, um loftslagsmál (skráningarkerfi losunarheimilda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2012 - Fjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 48/2012 - Reglugerð um sameiginlegar reglur um flugrekstur og flugþjónustu innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2012 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 476/2012 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um gatnagerðargjald í Hafnarfjarðarkaupstað nr. 955/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2012 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 959/2012 - Reglugerð um vernd trúnaðarupplýsinga, öryggisvottanir og öryggisviðurkenningar á sviði öryggis- og varnarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1173/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á byggingarreglugerð, nr. 112/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2012 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
2012CAugl nr. 1/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Makaó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2012 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Barbados[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Liechtenstein[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Gíbraltar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Angvilla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Turks- og Caicos-eyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Samóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Cooks-eyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 9/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Barein[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Bahamaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Belís[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við San Marínó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Antígva og Barbúda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Grenada[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Dóminíku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Úrúgvæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Sankti Lúsíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Líberíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Montserrat[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 12/2013 - Lög um breyting á lögum nr. 128/2011, um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði (lykilupplýsingar, markaðssetning, samrunasjóðir, Evrópupassi og höfuðsjóðir og fylgisjóðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum (sólarlagsákvæði og heimild til reglusetningar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2013 - Lög um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum (rýmkun heimilda, aukið eftirlit, hækkun sekta o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 43/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (vaxtabætur vegna lánsveða)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, og lögum nr. 87/1998, um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2013 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (eignarhaldsreglur og endurbætur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, lögum nr. 37/1992, um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla, og lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, með síðari breytingum (stærðarmörk krókaaflamarksbáta, strandveiðar, byggðakvóti, gjaldtökuheimildir, viðurlög)[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 71/2013 - Reglugerð um skráningarkerfi fyrir losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2013 - Reglugerð um Skagafjarðarveitur - hitaveita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2013 - Reglugerð um vottun og viðurkenningu vottunaraðila í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 204/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Verne Real Estate II ehf. svo og Verne Holdings Ltd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 304/2013 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 322/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald fyrir Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 625/2013 - Reglur um stórar áhættuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2013 - Reglugerð um tekjuskatt og staðgreiðslu af vöxtum og söluhagnaði hlutabréfa þeirra aðila sem bera takmarkaða skattskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 898/2013 - Auglýsing um deiliskipulagsmál í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2013 - Reglugerð um viðurkenningu safna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2013 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Afganistan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1102/2013 - Reglugerð um skattlagningu vegna eignarhalds í lögaðilum á lágskattasvæðum[PDF vefútgáfa]
2013CAugl nr. 3/2013 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Panama[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2013 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Seychelles-eyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2013 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Máritíus[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 27/2014 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingastarfsemi og lögum um miðlun vátrygginga (markaðssetning, stjórnarhættir og eftirlit)[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 165/2014 - Reglur um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 262/2014 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2014-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 281/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 287/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2014 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 365/2014 - Reglugerð um skráningarkerfi fyrir losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2014 - Reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 472/2014 - Reglugerð um samruna sjóða, skipan höfuðsjóða og fylgisjóða og tilkynningaraðferð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 522/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gíneu-Bissá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan og Suður-Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2014 - Samþykkt um fráveitur í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2014 - Reglugerð um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1032/2014 - Reglur um fjármögnunarhlutfall í erlendum gjaldmiðlum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2014 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2014 - Reglugerð um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
2014CAugl nr. 2/2014 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Niue[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2014 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Marshall-eyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2014 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bretland[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 57/2015 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (starfsleyfi, áhættustýring, stórar áhættuskuldbindingar, starfskjör, eignarhlutir, eiginfjáraukar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2015 - Lög um sölu fasteigna og skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2015 - Lög um opinber fjármál[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 75/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Cote d'Ivoire (Fílabeinsströndina)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Guineu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2015 - Reglugerð um landshlutaverkefni í skógrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Eritreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 349/2015 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 712/2015 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Zimbabwe[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 792/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 804/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 835/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbanon[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Jemen[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Suður-Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2015 - Reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2015 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2015 - Reglugerð um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
2015CAugl nr. 1/2015 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Botswana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2015 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Brúnei[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2015 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Sviss[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 6/2016 - Lög um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 64/2006, með síðari breytingum (áreiðanleikakannanir, undanþága frá áreiðanleikakönnun, eftirlit o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2016 - Lög um dómstóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2016 - Lög um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2016 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum (losun fjármagnshafta)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2016 - Lög um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 72/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2016 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Burundí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2016 - Reglugerð um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til vatnsveitna á lögbýlum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 197/2016 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra nr. 1275/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2016 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 337/2016 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 425/2016 - Reglur um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2016 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Héraðsnefnd Þingeyinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 496/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbýu nr. 887/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 518/2016 - Reglur um breytingu á reglum nr. 425/2016, um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 663/2016 - Samþykkt um fráveitur í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 931/2016 - Reglugerð um eftirlitsnefnd fasteignasala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 974/2016 - Reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga örfélaga byggt á skattframtölum („Hnappurinn“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2016 - Reglur Mosfellsbæjar um stofnframlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2016 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2016 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2016 - Reglugerð um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2016 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
2016CAugl nr. 2/2016 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Hong Kong[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Liechtenstein[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 60/2017 - Lög um vátryggingasamstæður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2017 - Lög um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2017 - Fjárlög fyrir árið 2018[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 27/2017 - Reglugerð fyrir Kjósarveitur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2017 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2017 - Reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2017 - Reglur um lausafjárhlutfall lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2017 - Reglugerð um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 322/2017 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2017 - Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 527/2017 - Reglugerð um velferð dýra í flutningi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 539/2017 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á stofnsamningi Héraðsnefndar Þingeyinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 616/2017 - Reglugerð um rannsóknir og forvarnir gegn sjóslysum og sjóatvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 796/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2017 - Reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2017 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2017 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1183/2017 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
2017CAugl nr. 1/2017 - Auglýsing um Parísarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 54/2018 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni, eftirlitsheimildir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2018 - Lög um lögheimili og aðsetur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2018 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2018 - Fjárlög fyrir árið 2019[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 89/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2018 - Reglur um framkvæmd hæfismats forstjóra, stjórnarmanna og starfsmanna sem bera ábyrgð á lykilstarfssviðum vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 388/2018 - Reglugerð um viðurkenningu þjóðarleikvanga í íþróttum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2018 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2018 - Samþykkt um fráveitur í sveitarfélaginu Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2018 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2018 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi nr. 448/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 33/2019 - Lög um skóga og skógrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2019 - Lög um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2019 - Lög um Höfðaborgarsamninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2019 - Lög um skráningu raunverulegra eigenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2019 - Lög um endurskoðendur og endurskoðun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2019 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2019 - Lög um ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraðafjarskiptaneta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2019 - Fjárlög fyrir árið 2020[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 140/2019 - Reglugerð um öryggisþætti á umbúðum mannalyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 224/2019 - Reglur um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 305/2019 - Reglugerð um skráningu gervihnattatíðna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 386/2019 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 492/2019 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1262/2018 um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 568/2019 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar nr. 278/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn útbreiðslu efnavopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðveldið Maldívur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 743/2019 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1262/2018 um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2019 - Reglugerð um áreiðanleikakönnun vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn netárásum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald á deiliskipulögðum svæðum í Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1009/2019 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1262/2018 um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2019 - Samþykkt um fráveitu í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1252/2019 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1253/2019 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1281/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1390/2019 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld byggingarfulltrúa Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
2019CAugl nr. 4/2019 - Auglýsing um marghliða samning um breytingar á tvísköttunarsamningum til þess að koma í veg fyrir rýrnun skattstofna og tilfærslu[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 7/2020 - Lög um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2020 - Lög um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2020 - Lög um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðasjóð launa (framlenging hlutabótaleiðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2020 - Lög um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2020 - Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2020 - Lög um samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (aðilar utan Evrópska efnahagssvæðisins, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2020 - Lög um breytingu á lögum um ársreikninga og lögum um endurskoðendur og endurskoðun (gagnsæi stærri kerfislega mikilvægra félaga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2020 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (fjármagnstekjuskattur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2020 - Fjárlög fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 29/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Nicaragua[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2020 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 568/2020 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 442/2011 um uppruna og ræktun íslenska hestsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2020 - Reglugerð um sérstakan rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 806/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra, nr. 1275/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2020 - Reglugerð um umsóknir og skráningu vörumerkja, félagamerkja og ábyrgðar- og gæðamerkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald fyrir Sveitarfélagið Ölfus[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1390/2020 - Reglur um tilkynningu og málsmeðferð í samrunamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi óleyfilegrar borunarstarfsemi Tyrklands í austanverðu Miðjarðarhafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1462/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1465/2020 - Reglur um reikningshaldslega meðferð leigusamninga í reikningsskilum leigutaka. Regla reikningsskilaráðs nr. 6 (RR 6)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1515/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 751/2003 um skráningu ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1591/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
2020CAugl nr. 2/2020 - Auglýsing um samning um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2020 - Auglýsing um alþjóðaheilbrigðisreglugerðina[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 11/2021 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (varnarlína um fjárfestingarbankastarfsemi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2021 - Lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2021 - Lög um breytingu á jarðalögum, nr. 81/2004 (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskylda o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2021 - Lög um íslensk landshöfuðlén[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2021 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2021 - Skipalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Lög um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2021 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Lög um verðbréfasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2021 - Fjárlög fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2021 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (samsköttun)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 230/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2021 - Reglur Múlaþings um stofnframlög samkvæmt lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2021 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2021 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2021 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn alvarlegum mannréttindabrotum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2021 - Reglugerð um tæknilega tengiskilmála hitaveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2021 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Héraðsnefnd Þingeyinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2021 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Byggðasamlagið Hulu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2021 - Reglur um hlutfall stöðugrar fjármögnunar lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 846/2021 - Samþykkt um fráveitu í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 885/2021 - Samþykkt um fráveitur í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2021 - Reglugerð um uppbætur og styrki til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2021 - Reglugerð um verndun fjármálagerninga og fjármuna viðskiptavina, skyldur við vöruþróun og um veitingu og móttöku þóknana, umboðslauna eða hvers konar ávinnings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1028/2021 - Samþykkt um fráveitur í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2021 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1075/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1633/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1740/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald fyrir Sveitarfélagið Ölfus[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 19/2021 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Sameinuðu arabísku furstadæmin[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2021 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Jamaíka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2021 - Auglýsing um stofnun Veðurtunglastofnunar Evrópu (EUMETSAT)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 43/2021 - Auglýsing um bókun um breytingu á samningi um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2021 - Auglýsing um orkusáttmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 37/2022 - Lög um breytingu á lögum nr. 74/2021, um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, og lögum um stofnun Landsnets hf., nr. 75/2004 (eignarhald flutningsfyrirtækisins)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2022 - Lög um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 140/2018 (sýndareignir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (óskipt sameign, landamerki o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (eftirlit Fiskistofu o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2022 - Fjárlög fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2022 - Lög um breytingu á lögum um skráningu raunverulegra eigenda, nr. 82/2019 (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 131/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2022 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2022 - Samþykkt um fráveitu í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 289/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt nr. 463/2002 um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 348/2022 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2022 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 762/2022 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Húsakynni bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2022 - Reglugerð um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 865/2022 - Samþykkt um fráveitur í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1112/2022 - Reglur um númera- og þjónustuflutning í almennum fjarskiptanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2022 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1347/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald fyrir Sveitarfélagið Ölfus[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1409/2022 - Auglýsing um breytingu á starfsreglum stjórnar Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1535/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1572/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1720/2022 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Líbanon[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2022 - Auglýsing um Tampere-samning um útvegun fjarskiptatilfanga til að draga úr afleiðingum hamfara og til neyðaraðstoðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2022 - Auglýsing um fjölhliða samning um stofnun samevrópsks flugsvæðis[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 53/2023 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2023 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2023 - Lög um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2023 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2023 - Fjárlög fyrir árið 2024[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 40/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2023 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 537/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2023 - Reglugerð um meðferð og nýtingu þjóðlendna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Moldóvu, nr. 291/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2023 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps, nr. 131/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2023 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka nr. 105/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran, nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2023 - Skipulagsskrá fyrir Skálatún – sjálfseignarstofnun í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings um sérhæfða velferðarþjónustu á Vestfjörðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan, nr. 804/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Níger[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2023 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1401/2023 - Samþykkt um fráveitur í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1630/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1698/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1706/2023 - Samþykkt um fráveitur í sveitarfélaginu Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 16/2023 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Kosta Ríka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2023 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ástralíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2023 - Auglýsing um samning um vernd menningarverðmæta komi til vopnaðra átaka[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 16/2024 - Lög um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2024 - Lög um breytingar á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og lögum um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna (áhættumat o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2024 - Lög um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2024 - Fjárlög fyrir árið 2025[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 67/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2024 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu Borgarbyggðar og Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2024 - Reglugerð um áætlun eignamarka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2024 - Reglugerð um merki fasteigna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 195/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gvatemala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2024 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi, nr. 448/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2024 - Reglugerð um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2024 - Reglugerð um fjárfestingastuðning í kornrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2024 - Reglugerð um strandveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2024 - Auglýsing um staðfestingu samnings milli Borgarbyggðar og Skorradalshrepps vegna tiltekinna verkefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 885/2024 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu Hveragerðisbæjar og Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2024 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Hulu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2024 - Skipulagsskrá fyrir Farsældartún, sjálfseignarstofnun í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2024 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, nr. 10/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1439/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi, nr. 893/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1497/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1529/2024 - Samþykkt um fráveitur í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1543/2024 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps um sérfræðiráðgjöf, vinnslu mála og stjórnun í almennri félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1664/2024 - Reglugerð um skyldu rekstraraðila stafrænna vettvanga til skýrslugjafar vegna leigu fasteigna og lausafjár og sölu á vörum og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1730/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1755/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 23/2024 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Andorra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Ísrael[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Perús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Kólumbíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 66/2025 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 155/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 191/2025 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 460/2024 um strandveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 498/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2025 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 144/2022, um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 910/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2025 - Samþykkt um fráveitur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2025 - Reglur um gjaldskrá Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1189/2025 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerð á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2025 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing1Þingskjöl11
Ráðgjafarþing1Umræður208-209, 246, 249-250, 253, 259
Ráðgjafarþing2Þingskjöl34
Ráðgjafarþing3Þingskjöl33-34
Ráðgjafarþing10Þingskjöl176, 398-399, 414, 499
Ráðgjafarþing10Umræður645, 647-648, 663
Ráðgjafarþing11Þingskjöl271
Löggjafarþing3Umræður877
Löggjafarþing4Umræður861
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)469/470, 531/532, 535/536
Löggjafarþing7Umræður (Ed. og sþ.)93/94
Löggjafarþing9Þingskjöl281, 325, 430, 465
Löggjafarþing11Þingskjöl203, 222
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)59/60-61/62
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)625/626
Löggjafarþing15Umræður (Ed. og sþ.)501/502
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)1389/1390
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)283/284
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)685/686
Löggjafarþing19Þingskjöl145-151, 427-428, 457-458, 502-504, 1012-1013, 1139-1141, 1204-1205
Löggjafarþing19Umræður1631/1632, 1639/1640-1641/1642
Löggjafarþing20Umræður1777/1778
Löggjafarþing21Þingskjöl1101
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)1759/1760
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)1925/1926
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)919/920
Löggjafarþing26Þingskjöl330
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)287/288
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál57/58
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál285/286
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)2401/2402-2403/2404
Löggjafarþing31Umræður - Fallin mál45/46, 391/392
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál463/464, 591/592, 599/600, 603/604
Löggjafarþing34Umræður - Fallin mál7/8, 581/582
Löggjafarþing35Þingskjöl187
Löggjafarþing39Þingskjöl331, 769
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)1987/1988
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál129/130, 663/664, 671/672, 675/676
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)385/386, 3293/3294
Löggjafarþing41Þingskjöl954
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)2991/2992, 3071/3072
Löggjafarþing41Umræður - Fallin mál29/30, 977/978, 1945/1946
Löggjafarþing41Umræður (þáltill. og fsp.)433/434
Löggjafarþing42Þingskjöl1318, 1444
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál117/118-119/120, 133/134, 225/226
Löggjafarþing42Umræður (þáltill. og fsp.)121/122, 127/128
Löggjafarþing44Þingskjöl926
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)257/258
Löggjafarþing44Umræður - Fallin mál17/18
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)1419/1420, 1481/1482
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál541/542, 1255/1256
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)2427/2428
Löggjafarþing46Umræður (þáltill. og fsp.)397/398
Löggjafarþing47Umræður (þáltill. og fsp.)361/362
Löggjafarþing48Þingskjöl193
Löggjafarþing49Umræður (þáltill. og fsp.)163/164
Löggjafarþing50Þingskjöl189
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)939/940, 951/952-953/954, 973/974
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál167/168
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)315/316
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál145/146, 859/860
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál255/256
Löggjafarþing52Umræður (þáltill. og fsp.)61/62
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)569/570
Löggjafarþing56Þingskjöl74
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)327/328
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir81/82
Löggjafarþing59Þingskjöl543
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)375/376, 381/382, 385/386, 391/392-393/394, 777/778
Löggjafarþing61Þingskjöl458, 805
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)1275/1276
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál393/394, 401/402, 405/406
Löggjafarþing62Þingskjöl196
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)521/522, 805/806, 813/814
Löggjafarþing63Þingskjöl1252, 1284
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)235/236, 883/884
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir535/536
Löggjafarþing64Þingskjöl1018
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)419/420-421/422
Löggjafarþing65Umræður227/228
Löggjafarþing66Þingskjöl382, 942
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)631/632, 1303/1304
Löggjafarþing67Þingskjöl371-372
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál241/242, 623/624
Löggjafarþing69Þingskjöl472, 750
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)1385/1386, 1519/1520
Löggjafarþing70Þingskjöl672
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)1335/1336
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)451/452
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál343/344
Löggjafarþing72Þingskjöl644
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)895/896, 1175/1176
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)263/264
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)1243/1244, 1321/1322, 1521/1522
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál487/488
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)1439/1440, 1995/1996
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)527/528
Löggjafarþing78Þingskjöl503
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)341/342
Löggjafarþing80Þingskjöl780, 920-921
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)289/290-291/292, 2521/2522, 3075/3076
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál123/124
Löggjafarþing81Þingskjöl297, 954
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)519/520, 1359/1360-1363/1364
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál669/670
Löggjafarþing82Þingskjöl929, 1158, 1330, 1357, 1462
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)1191/1192, 1197/1198, 1223/1224
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál289/290, 437/438
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)635/636
Löggjafarþing83Þingskjöl969, 973-974, 1678
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)885/886, 1387/1388, 1467/1468, 1475/1476
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál661/662
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)363/364
Löggjafarþing84Þingskjöl932
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)683/684, 741/742
Löggjafarþing85Þingskjöl896, 1427
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)953/954, 1733/1734, 2227/2228
Löggjafarþing86Þingskjöl536, 1022
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)905/906
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)1285/1286, 1499/1500, 1553/1554
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)279/280
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál223/224, 467/468
Löggjafarþing88Þingskjöl1335
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)1773/1774, 1827/1828-1829/1830, 1855/1856
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)517/518
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)131/132
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál601/602
Löggjafarþing90Þingskjöl1536, 1798, 1893
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)1243/1244
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)307/308, 533/534
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál467/468, 549/550-551/552
Löggjafarþing91Þingskjöl1254, 1305, 1308
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)927/928, 1117/1118, 1147/1148, 1225/1226
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)507/508
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál41/42, 571/572, 665/666
Löggjafarþing92Þingskjöl514, 996-997, 1519, 1539
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)1951/1952, 1955/1956, 2009/2010-2011/2012, 2017/2018, 2027/2028, 2067/2068
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál275/276
Löggjafarþing93Þingskjöl341, 1242, 1427, 1647
Löggjafarþing93Umræður831/832, 841/842, 2455/2456, 3125/3126
Löggjafarþing94Þingskjöl460, 1022, 2178
Löggjafarþing94Umræður665/666, 1429/1430, 1955/1956, 2045/2046, 2337/2338, 2533/2534, 3177/3178, 3191/3192
Löggjafarþing96Þingskjöl470, 488, 530, 1074, 1081
Löggjafarþing96Umræður1615/1616, 2183/2184-2185/2186, 2191/2192, 2203/2204, 2455/2456, 2459/2460, 2475/2476-2477/2478, 2497/2498, 2557/2558, 2921/2922, 3547/3548, 3555/3556
Löggjafarþing97Þingskjöl363, 1117, 1191, 1698
Löggjafarþing97Umræður457/458, 539/540, 617/618, 627/628-629/630, 633/634-637/638, 2347/2348
Löggjafarþing98Þingskjöl363, 437, 681, 1305, 1316, 1836, 2432, 2625
Löggjafarþing98Umræður615/616, 759/760, 795/796, 905/906, 909/910, 1033/1034, 1929/1930, 3679/3680, 3781/3782
Löggjafarþing99Þingskjöl363, 476, 2634
Löggjafarþing99Umræður365/366, 467/468-469/470, 525/526, 689/690, 2609/2610, 3759/3760-3761/3762, 3851/3852, 3855/3856-3857/3858, 3935/3936
Löggjafarþing100Þingskjöl2, 2749
Löggjafarþing100Umræður127/128, 131/132, 135/136, 337/338, 1241/1242, 1341/1342, 1983/1984, 2283/2284-2285/2286, 2293/2294-2295/2296, 2353/2354, 2371/2372, 3921/3922
Löggjafarþing102Þingskjöl249, 441
Löggjafarþing102Umræður91/92, 837/838, 849/850, 2719/2720, 2723/2724, 2789/2790
Löggjafarþing103Þingskjöl789, 1588
Löggjafarþing103Umræður41/42, 271/272, 855/856, 2393/2394, 2833/2834, 3267/3268
Löggjafarþing104Þingskjöl643, 651, 2070, 2125, 2682, 2684, 2722
Löggjafarþing104Umræður115/116, 891/892-893/894, 901/902, 987/988, 1069/1070-1071/1072, 1741/1742, 2003/2004, 2549/2550-2551/2552, 2555/2556, 2705/2706, 2935/2936, 3041/3042, 3839/3840, 4097/4098, 4141/4142, 4407/4408, 4809/4810, 4851/4852
Löggjafarþing105Þingskjöl559, 561, 1486, 1910, 2908, 2913, 2915, 2925
Löggjafarþing105Umræður21/22, 521/522, 1553/1554, 2059/2060, 2561/2562
Löggjafarþing106Þingskjöl881, 897, 1911, 1958, 2107, 2476, 2684, 3174
Löggjafarþing106Umræður175/176, 235/236, 617/618, 945/946, 1679/1680, 1697/1698, 1709/1710, 2377/2378, 2391/2392, 2755/2756, 2871/2872-2879/2880, 2955/2956, 3095/3096-3097/3098, 4089/4090, 4149/4150, 4161/4162, 4509/4510, 4669/4670, 5155/5156-5157/5158, 5439/5440-5441/5442, 5539/5540, 6069/6070, 6351/6352
Löggjafarþing107Þingskjöl329, 393, 1080, 1816, 2198, 2541, 3001, 3082, 3832-3833
Löggjafarþing107Umræður295/296, 825/826, 947/948, 1741/1742, 2013/2014, 2063/2064, 2067/2068, 2137/2138, 2189/2190, 2261/2262, 2287/2288-2289/2290, 2367/2368, 2829/2830, 3189/3190, 3365/3366, 3369/3370-3371/3372, 3465/3466, 3489/3490, 3897/3898, 3941/3942, 4769/4770, 4997/4998, 5537/5538, 5601/5602, 5819/5820, 6359/6360, 6363/6364, 6367/6368-6369/6370, 6685/6686, 6733/6734, 6855/6856, 7037/7038, 7045/7046
Löggjafarþing108Þingskjöl407, 428, 828, 834, 916, 1194, 1300, 1544, 1597, 1673, 1676-1678
Löggjafarþing108Umræður309/310-311/312, 435/436, 677/678, 1003/1004, 1059/1060, 1221/1222, 1421/1422-1423/1424, 1721/1722, 1851/1852, 2163/2164, 2755/2756, 2759/2760, 4215/4216-4219/4220, 4355/4356
Löggjafarþing109Þingskjöl1185, 1404, 1600, 2641, 2823, 2971, 2985, 3312-3313, 3319, 3548, 3673, 4091
Löggjafarþing109Umræður1363/1364, 1489/1490, 1497/1498, 2131/2132, 2153/2154, 2413/2414, 3303/3304, 3537/3538, 3725/3726, 3741/3742
Löggjafarþing110Þingskjöl305, 328, 495, 537, 902, 1043, 2059, 2071, 2864, 3291, 3397, 3409, 3421-3422, 3428
Löggjafarþing110Umræður313/314, 319/320-321/322, 531/532, 773/774, 1323/1324, 1621/1622, 2855/2856, 2935/2936, 3241/3242, 3253/3254, 3263/3264, 3903/3904, 4169/4170, 4469/4470, 4507/4508, 4593/4594-4595/4596, 4975/4976, 5045/5046, 5665/5666, 5681/5682, 5805/5806, 6443/6444, 6969/6970, 7595/7596, 7829/7830
Löggjafarþing111Þingskjöl7, 11, 526, 851, 940, 1180, 2199, 2208, 2228, 2306, 2309, 2403, 2409, 2484, 2518, 3096, 3359, 3613, 3672
Löggjafarþing111Umræður1095/1096, 1355/1356-1357/1358, 1769/1770, 1775/1776, 2195/2196, 2411/2412, 2949/2950, 2965/2966, 3287/3288, 3329/3330, 3519/3520-3521/3522, 3569/3570, 3575/3576-3577/3578, 3653/3654-3655/3656, 3759/3760, 4161/4162, 4295/4296, 4417/4418, 5073/5074, 6093/6094, 6353/6354, 6493/6494, 6567/6568, 6797/6798
Löggjafarþing112Þingskjöl358, 726, 1058, 2568, 2575, 2665, 2876-2877, 2975, 2987, 2999-3000, 3006, 3037, 3050, 3366, 3435-3436, 3722-3723, 3748, 3814, 3999, 4011, 4422, 4485, 4641, 4645, 4649, 4651, 4817, 4880, 4883-4885, 5252, 5258, 5361
Löggjafarþing112Umræður983/984, 987/988, 1037/1038-1039/1040, 1113/1114, 2425/2426, 2875/2876, 2889/2890, 3747/3748, 3831/3832, 3861/3862, 4671/4672, 4749/4750, 4909/4910, 5155/5156, 5497/5498, 5989/5990, 6145/6146, 6285/6286, 6335/6336, 6359/6360, 6375/6376, 6961/6962, 7047/7048, 7099/7100, 7313/7314, 7341/7342
Löggjafarþing113Þingskjöl1869, 2501, 2511-2512, 2518, 3098, 3105-3106, 3114, 3117, 3463, 3621, 3624, 4308, 4333, 4377, 4456, 4578, 4620, 4647
Löggjafarþing113Umræður41/42, 209/210, 237/238, 301/302, 1395/1396, 1539/1540, 1659/1660, 2103/2104, 2241/2242-2243/2244, 2375/2376, 3169/3170, 3179/3180, 3291/3292, 3519/3520, 3523/3524, 3845/3846, 4075/4076, 4083/4084, 4407/4408, 4497/4498, 4539/4540, 4611/4612, 4615/4616, 4721/4722, 5211/5212-5213/5214
Löggjafarþing114Þingskjöl50
Löggjafarþing114Umræður45/46, 109/110, 187/188, 213/214, 221/222, 227/228
Löggjafarþing115Þingskjöl275, 459, 546, 657, 978, 1227, 1789, 3183, 3360, 3364, 4285, 4296, 4299, 4386, 4619, 5166, 5201
Löggjafarþing115Umræður67/68, 269/270, 277/278, 311/312, 331/332, 473/474, 593/594, 623/624-627/628, 989/990, 1021/1022, 1195/1196, 1607/1608-1609/1610, 1989/1990, 2105/2106, 2369/2370, 2439/2440, 2445/2446, 2461/2462, 3073/3074, 3081/3082, 3499/3500, 4947/4948, 5155/5156-5157/5158, 5439/5440, 5943/5944, 6363/6364, 6367/6368, 6423/6424, 6431/6432, 6811/6812, 7511/7512-7513/7514, 7523/7524, 7623/7624, 7809/7810, 7831/7832-7833/7834, 7867/7868, 8035/8036, 8045/8046, 9021/9022-9023/9024, 9047/9048, 9107/9108, 9525/9526
Löggjafarþing116Þingskjöl348, 431, 501, 516, 931, 1553, 1706, 1817, 2006-2007, 2282, 2288, 2293-2295, 2517, 2552, 2595, 2696, 2740, 3080, 3188, 3884, 4614-4615, 4710, 4730, 5027, 5128, 5647, 5777-5778, 6033, 6128-6129, 6145, 6150, 6158-6159, 6161, 6225
Löggjafarþing116Umræður33/34, 53/54-55/56, 67/68, 83/84, 93/94, 99/100, 111/112, 133/134, 153/154, 159/160, 353/354, 385/386, 449/450, 529/530, 557/558, 581/582, 759/760, 817/818, 821/822, 851/852, 1343/1344, 1423/1424-1425/1426, 1669/1670-1675/1676, 1753/1754, 1759/1760, 1827/1828, 2185/2186, 2207/2208, 2497/2498, 2501/2502-2505/2506, 2879/2880-2883/2884, 2889/2890, 2899/2900, 3609/3610, 3877/3878, 3933/3934, 4081/4082, 4273/4274, 4277/4278, 4359/4360, 4395/4396, 4401/4402, 4415/4416, 4453/4454, 4509/4510-4511/4512, 4537/4538, 4975/4976, 5151/5152, 5291/5292-5293/5294, 5301/5302-5303/5304, 5337/5338, 5341/5342, 5359/5360, 5553/5554, 5611/5612, 5999/6000, 6367/6368, 6379/6380, 6493/6494, 6641/6642, 6663/6664-6669/6670, 6675/6676, 7479/7480, 7733/7734, 7787/7788, 7951/7952, 8275/8276-8277/8278, 8299/8300, 8379/8380, 9193/9194, 9197/9198, 9407/9408, 9517/9518, 9591/9592, 9899/9900-9907/9908, 10137/10138, 10197/10198
Löggjafarþing117Þingskjöl434, 459, 824, 1278, 1298, 1500, 1586, 1597, 2149, 2181, 2306, 2310, 2595, 3076, 3245, 3535, 3802, 3809, 3861, 3879, 3943, 4084, 4100, 4129, 4265-4266, 4270, 4352, 4550, 4677, 4734, 4885, 5007, 5009
Löggjafarþing117Umræður111/112, 591/592, 1007/1008, 1207/1208, 1847/1848, 1851/1852-1853/1854, 1857/1858, 2115/2116, 2397/2398, 2909/2910, 2921/2922, 3003/3004, 3009/3010, 3023/3024, 3495/3496, 3611/3612, 3805/3806, 4363/4364-4365/4366, 4459/4460, 4913/4914-4915/4916, 4931/4932, 4987/4988-4989/4990, 5063/5064, 5131/5132, 5159/5160-5161/5162, 5165/5166, 5275/5276, 5599/5600, 5611/5612, 5741/5742, 6939/6940-6941/6942, 6991/6992, 7035/7036, 7275/7276, 7279/7280, 7375/7376, 7405/7406, 7447/7448, 7455/7456-7457/7458, 7479/7480, 7487/7488, 7505/7506, 7765/7766, 7835/7836, 7843/7844, 8861/8862
Löggjafarþing118Þingskjöl959, 966, 1027-1028, 1038, 1076, 1123, 1431, 1564, 1570, 1718, 1961, 2349-2350, 2594, 2855, 2919-2921, 2923, 2928, 2940, 2943, 3723, 3954, 3961, 3963-3964
Löggjafarþing118Umræður71/72-73/74, 103/104, 1211/1212-1215/1216, 1219/1220, 1325/1326-1327/1328, 1711/1712, 2039/2040-2041/2042, 2045/2046, 2343/2344, 2711/2712, 3127/3128, 3447/3448, 3529/3530, 3555/3556, 3855/3856, 4539/4540-4545/4546, 4703/4704, 5263/5264, 5363/5364
Löggjafarþing119Umræður37/38, 509/510, 545/546
Löggjafarþing120Þingskjöl660, 1434, 1439, 1569, 1833, 2218, 2130, 2139, 2141-2142, 2373, 2517, 2575, 2654, 2661-2662, 2664, 2667, 2980, 3014, 3280, 3440, 3986, 4047, 4158, 4260, 4433-4434, 4792, 4831
Löggjafarþing120Umræður53/54, 525/526-529/530, 1041/1042, 1195/1196, 1223/1224, 1353/1354-1361/1362, 2065/2066, 2335/2336, 2429/2430, 2887/2888, 2925/2926, 2995/2996, 3127/3128-3129/3130, 3151/3152, 3155/3156, 3239/3240, 3315/3316-3317/3318, 3343/3344-3347/3348, 3351/3352, 3363/3364-3365/3366, 3369/3370, 3379/3380, 3451/3452, 3471/3472, 3505/3506, 3533/3534, 3543/3544, 3863/3864, 3915/3916, 4255/4256-4257/4258, 4507/4508, 4519/4520, 4725/4726-4729/4730, 5201/5202, 5495/5496, 5499/5500-5503/5504, 5509/5510-5511/5512, 5595/5596, 6091/6092, 6377/6378, 7057/7058-7059/7060, 7071/7072, 7085/7086-7087/7088, 7131/7132-7137/7138, 7231/7232, 7335/7336, 7381/7382-7383/7384, 7393/7394, 7437/7438, 7445/7446, 7575/7576, 7779/7780
Löggjafarþing121Þingskjöl526, 728, 855, 863, 1210, 1223, 1501, 1507-1509, 1518, 1521, 1527-1528, 1884, 1909, 1928-1929, 2084, 2399, 2541, 2884, 2957, 3011, 3018-3019, 3021, 3024, 3078, 3568, 3580, 3583, 3605, 3740, 3894, 4068-4069, 4071, 4094-4095, 4097, 4109, 4115, 4230-4231, 4693, 4772-4777, 4783, 4785, 4787-4788, 4793, 4800, 4810, 4814, 4870, 4887, 4913-4914, 4923, 4935, 5103, 5110, 5112, 5116, 5120, 5209, 5326, 5464, 5573, 5600-5601, 5703, 5772
Löggjafarþing121Umræður259/260, 267/268, 369/370-375/376, 383/384, 399/400-401/402, 493/494, 573/574, 609/610-611/612, 617/618, 621/622, 905/906, 1251/1252-1253/1254, 1471/1472-1473/1474, 1535/1536, 1585/1586, 1793/1794, 1981/1982, 2123/2124, 2435/2436, 2667/2668, 2717/2718, 2775/2776, 2817/2818, 2935/2936, 3021/3022, 3027/3028, 3031/3032-3033/3034, 3069/3070, 3095/3096, 3169/3170, 3189/3190, 3213/3214, 3219/3220, 3229/3230, 3235/3236, 3245/3246, 3249/3250, 3257/3258, 3511/3512, 3675/3676, 3799/3800, 4019/4020, 4077/4078, 4099/4100-4101/4102, 4141/4142, 4149/4150, 4199/4200, 4257/4258, 4307/4308-4309/4310, 4313/4314, 4345/4346, 4365/4366, 4399/4400, 4415/4416, 4419/4420, 4433/4434, 4485/4486, 4489/4490, 4617/4618, 4653/4654, 4677/4678, 4941/4942, 4961/4962, 4987/4988, 5007/5008-5009/5010, 5021/5022-5041/5042, 5077/5078, 5089/5090, 5115/5116-5117/5118, 5129/5130-5131/5132, 5135/5136, 5205/5206, 5391/5392, 5641/5642-5643/5644, 5655/5656-5657/5658, 5669/5670, 5683/5684, 5695/5696, 5723/5724, 5729/5730, 5761/5762, 5891/5892, 6397/6398, 6437/6438, 6443/6444, 6483/6484, 6801/6802-6803/6804, 6807/6808
Löggjafarþing122Þingskjöl524, 564, 567, 574, 633, 798, 869, 919-920, 922, 946-947, 961, 1143, 1185, 1231, 1327-1328, 1336, 1392, 1406-1409, 1411, 1477-1478, 1492-1493, 1497, 1517-1520, 1543, 1548, 1551, 1553, 1563, 1585, 1587-1588, 1591-1593, 1601, 1603, 1755, 1758, 1760-1763, 1935, 2553, 2560, 2566, 2597-2601, 2606, 2608, 2610-2611, 2615, 2620, 2626, 2792, 2852, 3057, 3065-3067, 3070, 3076, 3079, 3114-3115, 3575, 3642, 3854, 3878, 3976, 4048, 4306, 4678, 4690-4691, 4982, 5103, 5310-5311, 5368-5369, 5371-5372, 5393-5394, 5396-5397, 5425-5426, 5652, 5844, 5942, 6225
Löggjafarþing122Umræður285/286, 289/290-291/292, 295/296, 305/306, 315/316, 593/594, 743/744-745/746, 927/928, 1053/1054, 1129/1130, 1407/1408, 1497/1498, 1651/1652-1653/1654, 1659/1660, 1665/1666, 1685/1686, 1699/1700, 1705/1706, 1711/1712-1713/1714, 1717/1718, 1721/1722-1723/1724, 2049/2050, 2285/2286, 2405/2406, 2451/2452, 2815/2816, 3233/3234-3235/3236, 3241/3242-3247/3248, 3259/3260-3263/3264, 3267/3268, 3275/3276, 3279/3280-3281/3282, 3287/3288-3289/3290, 3293/3294, 3301/3302, 3305/3306, 3315/3316-3323/3324, 3627/3628, 3777/3778-3783/3784, 3787/3788-3789/3790, 3793/3794-3823/3824, 3831/3832, 3851/3852, 3857/3858-3867/3868, 4137/4138, 4319/4320, 4367/4368-4369/4370, 4823/4824, 4985/4986, 5123/5124, 5293/5294, 5433/5434, 5467/5468, 5511/5512, 5531/5532, 5589/5590, 5597/5598, 5619/5620, 5645/5646, 5661/5662, 5727/5728, 5757/5758, 5761/5762, 5773/5774, 5801/5802, 5813/5814, 5825/5826, 5839/5840-5841/5842, 5845/5846, 5891/5892, 5917/5918, 5935/5936-5941/5942, 5949/5950, 6045/6046, 6055/6056, 6083/6084, 6087/6088, 6097/6098, 6107/6108, 6111/6112, 6119/6120, 6123/6124, 6135/6136, 6139/6140, 6143/6144, 6149/6150, 6167/6168, 6175/6176, 6193/6194, 6249/6250, 6313/6314, 6335/6336, 6357/6358, 6367/6368, 6395/6396, 6399/6400, 6403/6404, 6471/6472, 6477/6478, 6487/6488, 6495/6496-6497/6498, 6507/6508, 6575/6576-6577/6578, 6587/6588, 6591/6592, 6595/6596, 6601/6602-6605/6606, 6613/6614-6617/6618, 6625/6626, 6637/6638, 6645/6646-6657/6658, 6667/6668-6689/6690, 6693/6694-6739/6740, 6743/6744-6757/6758, 6767/6768-6785/6786, 6789/6790-6873/6874, 6903/6904, 6913/6914, 6917/6918, 6973/6974, 6981/6982, 7059/7060, 7109/7110, 7249/7250, 7317/7318-7325/7326, 7435/7436, 7455/7456, 7521/7522, 7527/7528-7529/7530, 7533/7534, 7627/7628, 7663/7664, 7823/7824, 7905/7906, 7915/7916-7917/7918, 8009/8010, 8029/8030, 8163/8164
Löggjafarþing123Þingskjöl403, 536, 593, 1111, 1497, 1845-1846, 1849, 1852, 2045, 2144, 2151, 2247, 2658, 2660, 2784, 2792, 2817, 2939, 3018, 3480, 3486, 3751, 4044, 4212, 4511, 4794, 4812, 4816, 4843
Löggjafarþing123Umræður19/20, 361/362, 429/430, 447/448, 515/516, 661/662, 669/670, 673/674-675/676, 683/684, 803/804, 1101/1102, 1391/1392, 1565/1566, 1575/1576, 1669/1670, 1727/1728, 1735/1736, 1745/1746, 1875/1876, 1893/1894, 1935/1936, 1945/1946, 2003/2004, 2035/2036, 2197/2198, 2299/2300, 2401/2402, 2415/2416, 2479/2480, 2483/2484, 2501/2502-2503/2504, 2517/2518, 2521/2522-2525/2526, 2535/2536, 2539/2540-2541/2542, 2545/2546, 2557/2558, 2565/2566, 2573/2574, 2591/2592, 2635/2636, 2647/2648-2649/2650, 2679/2680, 2835/2836, 2927/2928, 2977/2978, 3129/3130, 3375/3376-3377/3378, 3383/3384, 3401/3402, 3757/3758, 4101/4102, 4343/4344, 4407/4408, 4461/4462, 4673/4674
Löggjafarþing124Umræður3/4, 191/192, 311/312
Löggjafarþing125Þingskjöl470, 479, 531, 538, 548, 568, 595, 613, 641, 1243-1245, 1251-1252, 1256, 1258-1261, 1406, 1746, 1787, 1792, 1795, 2154, 2162, 2314, 2404, 2408, 2982, 2994, 3064, 3359, 3651, 4252-4253, 4339, 4356, 4371, 4373-4374, 4389, 4392, 4459, 4581, 4666, 4999, 5054-5055, 5072, 5149-5150, 5363, 5469, 5540, 5672, 5674, 5693, 5703, 6032, 6484, 6488
Löggjafarþing125Umræður17/18, 31/32-33/34, 203/204, 287/288-289/290, 293/294-299/300, 303/304-305/306, 309/310-319/320, 329/330, 349/350-357/358, 457/458, 621/622, 711/712, 1027/1028, 1035/1036, 1057/1058, 1151/1152-1153/1154, 1399/1400, 1749/1750, 1769/1770, 1775/1776-1777/1778, 1787/1788, 1805/1806, 1873/1874, 2057/2058, 2075/2076-2077/2078, 2083/2084, 2087/2088, 2091/2092-2093/2094, 2099/2100, 2103/2104, 2107/2108, 2111/2112, 2121/2122-2123/2124, 2129/2130, 2141/2142, 2151/2152, 2159/2160, 2163/2164, 2567/2568, 2713/2714, 2723/2724-2725/2726, 2733/2734-2735/2736, 2741/2742, 2747/2748, 2771/2772, 2777/2778, 2787/2788, 2885/2886, 3385/3386, 3391/3392, 3397/3398, 3409/3410, 3413/3414, 3417/3418-3419/3420, 3423/3424-3425/3426, 3431/3432-3433/3434, 3457/3458-3459/3460, 3465/3466, 3475/3476, 3481/3482, 3487/3488-3491/3492, 3517/3518, 3977/3978, 4393/4394-4399/4400, 4467/4468, 4525/4526, 4685/4686, 4693/4694, 4745/4746, 4897/4898, 4951/4952, 5269/5270, 5291/5292, 5343/5344, 5353/5354, 5393/5394-5395/5396, 5443/5444, 5479/5480, 5489/5490, 5583/5584, 5741/5742, 5751/5752, 5755/5756, 5761/5762, 5771/5772, 5777/5778, 5827/5828, 5835/5836-5837/5838, 5859/5860, 5865/5866, 5979/5980, 5983/5984, 5987/5988, 5991/5992-5993/5994, 6023/6024, 6053/6054, 6265/6266, 6275/6276, 6281/6282, 6509/6510, 6611/6612-6613/6614, 6679/6680, 6685/6686-6687/6688, 6709/6710
Löggjafarþing126Þingskjöl615, 656, 773-774, 1009, 1014, 1201, 1258, 1546, 2426-2428, 2634, 3068, 3071-3072, 3317, 3321-3323, 3327-3330, 3335-3336, 3340-3341, 3343-3344, 3346, 3348-3350, 3352-3354, 3357-3362, 3365, 3369-3370, 3372-3381, 3392, 3692-3693, 4000, 4002, 4090, 4272, 4325, 4547, 4678, 4712, 4722, 4793, 4795, 4800, 4821, 4830-4832, 4850, 4904, 4915, 4939, 4942, 5047, 5053, 5063, 5225, 5229, 5232, 5235, 5278-5279, 5314, 5633, 5648
Löggjafarþing126Umræður31/32, 59/60, 65/66, 89/90, 201/202-203/204, 207/208, 215/216, 347/348-349/350, 373/374, 379/380, 383/384-385/386, 389/390, 393/394, 453/454, 463/464-465/466, 473/474-477/478, 487/488-489/490, 599/600, 687/688, 705/706, 895/896, 1041/1042, 1051/1052, 1099/1100, 1105/1106, 1493/1494, 1629/1630, 2047/2048, 2507/2508, 2687/2688, 2799/2800, 2921/2922, 3375/3376, 3759/3760-3763/3764, 3771/3772, 3825/3826, 3837/3838, 3873/3874-3875/3876, 3893/3894-3897/3898, 4023/4024, 4029/4030, 4033/4034, 4347/4348, 4405/4406, 4423/4424-4425/4426, 4429/4430, 4469/4470, 4689/4690, 4701/4702, 4769/4770-4771/4772, 4785/4786-4789/4790, 4795/4796-4801/4802, 4879/4880, 5021/5022, 5077/5078, 5089/5090, 5093/5094, 5375/5376, 5543/5544, 5747/5748, 5767/5768, 5773/5774-5775/5776, 5783/5784, 5789/5790-5791/5792, 5795/5796, 5987/5988, 6039/6040-6041/6042, 6115/6116-6117/6118, 6167/6168, 6225/6226-6227/6228, 6235/6236, 6253/6254-6255/6256, 6259/6260, 6263/6264, 6269/6270, 6273/6274, 6303/6304-6307/6308, 6311/6312-6315/6316, 6365/6366, 6369/6370, 6519/6520, 6629/6630, 6647/6648, 6693/6694-6695/6696, 6741/6742, 6745/6746-6747/6748, 6801/6802, 6855/6856, 6859/6860-6861/6862, 6869/6870, 6881/6882, 6897/6898, 6927/6928, 6979/6980-6981/6982, 6985/6986, 6989/6990-6991/6992, 6997/6998, 7003/7004, 7007/7008, 7013/7014, 7109/7110, 7123/7124-7125/7126, 7129/7130, 7185/7186-7187/7188, 7253/7254, 7327/7328
Löggjafarþing127Þingskjöl984, 1092, 1164, 1200, 1305, 1326, 1441, 1541, 1595, 1598, 1600, 3213-3214, 3564-3565, 3636-3637, 3684-3685, 3753-3754, 3858-3859, 4094-4095, 4272-4273, 4318-4319, 4592-4593, 4607-4608, 4636-4637, 4640-4641, 4691-4692, 5274-5275, 5634, 5648-5649, 5773-5774, 6072-6073
Löggjafarþing127Umræður137/138, 193/194-195/196, 229/230, 501/502, 663/664, 837/838, 841/842, 897/898, 933/934, 977/978, 985/986, 997/998, 1029/1030, 1143/1144, 1261/1262, 1307/1308-1311/1312, 1327/1328, 1393/1394-1395/1396, 1517/1518-1519/1520, 2079/2080, 2367/2368, 2375/2376, 2527/2528, 2587/2588, 2665/2666, 2699/2700, 2931/2932, 3085/3086-3087/3088, 3491/3492, 3621/3622, 3719/3720, 3749/3750, 3761/3762, 3803/3804, 3807/3808, 4011/4012-4013/4014, 4029/4030, 4133/4134, 4195/4196, 4245/4246, 4327/4328, 4339/4340, 4353/4354, 4553/4554, 4565/4566, 4589/4590, 4611/4612-4613/4614, 4639/4640, 4867/4868, 4873/4874, 4877/4878-4881/4882, 4967/4968-4973/4974, 4979/4980-4981/4982, 4985/4986-4991/4992, 4995/4996, 5001/5002, 5077/5078-5081/5082, 5165/5166, 5603/5604, 5757/5758, 5809/5810, 6061/6062, 6235/6236, 6239/6240, 6251/6252, 6421/6422, 6441/6442, 6809/6810, 6817/6818, 6867/6868, 6875/6876-6877/6878, 6881/6882, 6885/6886, 6923/6924-6927/6928, 6931/6932-6935/6936, 6975/6976, 7015/7016, 7033/7034, 7409/7410, 7413/7414, 7419/7420, 7463/7464-7469/7470, 7479/7480-7481/7482, 7493/7494, 7497/7498-7499/7500, 7509/7510, 7513/7514, 7629/7630-7633/7634, 7641/7642, 7645/7646, 7651/7652, 7659/7660, 7673/7674, 7677/7678, 7681/7682, 7911/7912-7913/7914, 7939/7940
Löggjafarþing128Þingskjöl519, 523, 641, 645, 834, 837-839, 841, 843, 865, 869, 1047, 1051, 1055-1056, 1059-1060, 1078, 1081-1082, 1085, 1106, 1110-1118, 1121, 1123, 1125, 1127, 1131, 1299, 1303, 1308, 1312, 1519, 1522-1523, 1526-1527, 1535, 1539, 1548-1549, 1552-1553, 1559, 1561, 1563, 1565, 1569, 1573, 1686, 1690, 1715, 1719, 1814, 1817, 1856-1859, 1959-1961, 1972-1973, 2245-2247, 2299-2300, 2681-2682, 2782-2783, 2790-2791, 2917-2918, 2929-2930, 2958-2959, 2961-2962, 3102-3103, 3134-3135, 3301-3302, 3315-3316, 3341-3342, 3570, 3608, 3855, 3924, 4053, 4213, 4251, 4256, 4260, 4273, 4589, 4595, 4607-4608, 4611, 4626, 5032, 5093, 5131, 5134-5135, 5150, 5550-5551, 5553, 5786
Löggjafarþing128Umræður47/48-51/52, 205/206, 307/308, 319/320, 327/328-329/330, 437/438, 471/472, 517/518-519/520, 529/530-531/532, 673/674, 687/688-689/690, 749/750, 777/778, 785/786, 875/876, 939/940-943/944, 949/950, 969/970, 1175/1176, 1215/1216, 1289/1290, 1777/1778, 1985/1986, 2075/2076, 2235/2236, 2249/2250, 2347/2348, 2351/2352, 2443/2444, 2645/2646-2647/2648, 2651/2652, 2831/2832, 2849/2850, 3213/3214, 3259/3260, 3277/3278, 3397/3398, 3505/3506, 3527/3528, 3661/3662, 3777/3778, 3877/3878, 3897/3898, 3927/3928, 3949/3950, 4037/4038, 4109/4110-4111/4112, 4123/4124, 4335/4336, 4427/4428-4431/4432, 4671/4672-4673/4674, 4679/4680, 4699/4700, 4827/4828-4829/4830, 4833/4834
Löggjafarþing129Umræður109/110
Löggjafarþing130Þingskjöl527, 551, 612, 853, 1492-1493, 1617, 1635-1636, 1640, 1644, 1652, 1682, 1702, 2025, 2310, 2402, 2739, 2761, 2765, 2768, 2773, 2783-2784, 2787, 2796, 2815, 2991, 2993, 2995-2997, 3000, 3002-3004, 3006-3008, 3010, 3299, 3429, 3431, 3954, 4115, 4285, 4287, 4289, 4291, 4428-4429, 4443-4448, 4454, 4465, 4560, 4656-4661, 4664-4665, 4909, 4911, 4949-4950, 4953-4954, 4956-4957, 4963-4965, 4998, 5005-5006, 5137, 5411, 5991-5995, 5997-5998, 6002, 6006, 6013, 6015, 6030, 6032, 6036-6037, 6039-6040, 6042, 6050, 6058-6059, 6061-6068, 6070-6078, 6080, 6102, 6135, 6315, 6387-6391, 6393, 6451, 6453, 6455-6458, 6460-6465, 6467-6468, 6470-6473, 6475-6476, 6478-6482, 6484, 6487, 6489, 6491, 6494-6496, 6498-6499, 6504-6505, 6511, 6521, 6524, 6769, 6774, 6794, 6812, 6903-6904, 6953, 6992, 7026, 7041, 7095, 7138, 7189-7190, 7239, 7243, 7246, 7342-7343, 7367-7368, 7387
Löggjafarþing130Umræður19/20, 75/76, 81/82, 169/170, 331/332, 437/438, 441/442, 451/452, 457/458, 493/494, 497/498-501/502, 661/662-663/664, 933/934-935/936, 973/974-975/976, 979/980, 989/990, 995/996, 1011/1012, 1027/1028, 1037/1038, 1155/1156, 1313/1314-1315/1316, 1595/1596, 1723/1724-1727/1728, 1763/1764, 1955/1956, 1981/1982-1985/1986, 2197/2198-2213/2214, 2275/2276, 2621/2622-2623/2624, 2633/2634, 2663/2664, 2683/2684, 2687/2688, 2699/2700-2703/2704, 3023/3024, 3133/3134, 3145/3146-3153/3154, 3281/3282, 3325/3326, 3467/3468, 3611/3612-3613/3614, 3665/3666, 3801/3802, 3965/3966-3967/3968, 4037/4038, 4055/4056, 4059/4060-4063/4064, 4075/4076-4077/4078, 4103/4104, 4143/4144, 4187/4188-4189/4190, 4193/4194-4197/4198, 4201/4202, 4329/4330, 4489/4490-4491/4492, 4671/4672-4673/4674, 4681/4682-4683/4684, 4699/4700, 4703/4704, 4707/4708, 4711/4712, 4715/4716, 4721/4722, 4737/4738, 4895/4896, 4909/4910, 4921/4922, 4927/4928-4929/4930, 4933/4934, 4937/4938, 4955/4956, 4959/4960, 4963/4964, 5083/5084-5085/5086, 5119/5120-5121/5122, 5125/5126, 5283/5284, 5403/5404, 5635/5636-5639/5640, 5715/5716, 5799/5800, 5847/5848-5963/5964, 6033/6034, 6177/6178-6179/6180, 6187/6188-6211/6212, 6215/6216-6217/6218, 6225/6226-6233/6234, 6237/6238-6239/6240, 6243/6244-6273/6274, 6277/6278-6281/6282, 6285/6286-6289/6290, 6295/6296-6299/6300, 6303/6304-6305/6306, 6309/6310-6311/6312, 6315/6316-6319/6320, 6363/6364, 6459/6460, 6483/6484, 6495/6496-6499/6500, 6505/6506-6507/6508, 6511/6512, 6519/6520, 6523/6524, 6527/6528-6529/6530, 6535/6536, 6539/6540, 6543/6544-6551/6552, 6559/6560, 6567/6568-6569/6570, 6575/6576, 6579/6580-6581/6582, 6587/6588, 6591/6592-6593/6594, 6599/6600, 6605/6606-6607/6608, 6615/6616, 6623/6624, 6629/6630-6633/6634, 6639/6640-6645/6646, 6671/6672, 6675/6676, 6679/6680, 6683/6684-6693/6694, 6703/6704-6719/6720, 6723/6724, 6731/6732-6741/6742, 6745/6746-6747/6748, 6751/6752, 6763/6764-6767/6768, 6781/6782, 6785/6786-6791/6792, 6797/6798-6801/6802, 6807/6808-6811/6812, 6817/6818-6819/6820, 6827/6828, 6837/6838-6839/6840, 6843/6844-6845/6846, 6849/6850, 6853/6854-6857/6858, 6863/6864-6867/6868, 6871/6872-6883/6884, 6887/6888-6891/6892, 6905/6906-6907/6908, 6911/6912, 6917/6918-6927/6928, 6935/6936, 6941/6942-6947/6948, 6951/6952, 6957/6958-6959/6960, 6975/6976-6981/6982, 6989/6990-6993/6994, 7001/7002-7003/7004, 7007/7008-7021/7022, 7025/7026, 7033/7034, 7037/7038, 7061/7062-7081/7082, 7085/7086, 7093/7094-7097/7098, 7109/7110-7113/7114, 7117/7118, 7125/7126, 7129/7130, 7135/7136, 7173/7174, 7211/7212, 7429/7430-7431/7432, 7437/7438-7439/7440, 7449/7450, 7453/7454-7457/7458, 7461/7462-7465/7466, 7469/7470-7471/7472, 7487/7488, 7493/7494-7495/7496, 7499/7500, 7505/7506-7509/7510, 7513/7514, 7517/7518-7525/7526, 7539/7540, 7545/7546-7549/7550, 7557/7558, 7563/7564, 7573/7574, 7577/7578-7599/7600, 7615/7616-7617/7618, 7621/7622-7623/7624, 7627/7628, 7631/7632-7637/7638, 7657/7658, 7661/7662, 7665/7666, 7681/7682, 7697/7698-7699/7700, 7705/7706, 7709/7710-7713/7714, 7717/7718-7719/7720, 7723/7724, 7729/7730, 7735/7736-7747/7748, 7763/7764, 7767/7768, 7775/7776, 7779/7780, 8013/8014, 8101/8102, 8189/8190, 8249/8250-8251/8252, 8307/8308-8309/8310, 8317/8318-8319/8320, 8329/8330, 8337/8338, 8391/8392, 8455/8456, 8487/8488-8489/8490, 8517/8518, 8521/8522-8525/8526, 8531/8532-8533/8534, 8539/8540-8541/8542, 8545/8546-8549/8550, 8559/8560-8565/8566, 8569/8570, 8575/8576-8577/8578, 8581/8582, 8591/8592-8595/8596, 8599/8600, 8613/8614, 8633/8634
Löggjafarþing131Þingskjöl353, 479, 506-507, 581, 587, 602, 664, 831, 938, 945, 955, 1034, 1093, 1182-1183, 1324-1325, 1327, 1331, 1399, 1403, 1590, 1820, 1973-1974, 1989-1992, 2092-2093, 2108-2109, 2111, 2113, 2117, 2135, 2235, 2373, 2696, 2985, 2987, 3595, 3660, 3672, 3684, 3705, 3713-3714, 4229, 4268, 4275, 4383, 4404-4405, 4580-4581, 4590, 4646, 4827, 4829, 4890, 4951, 5152, 5189, 5215, 5325, 5336, 5341, 5430, 5465, 5514, 5523, 6084, 6087, 6099
Löggjafarþing131Umræður195/196-197/198, 201/202, 297/298-299/300, 303/304-305/306, 331/332, 345/346, 353/354, 357/358, 631/632, 725/726, 783/784, 2031/2032, 2331/2332, 2335/2336-2345/2346, 2555/2556, 2571/2572, 2603/2604, 2797/2798, 2873/2874, 3171/3172, 3267/3268, 3423/3424, 3437/3438-3439/3440, 3629/3630, 3659/3660, 3695/3696, 3709/3710, 3727/3728, 3733/3734, 3795/3796, 3825/3826, 3837/3838, 3843/3844-3845/3846, 3849/3850, 3855/3856, 3859/3860, 3975/3976, 3979/3980-3981/3982, 4013/4014, 4075/4076, 4079/4080-4081/4082, 4105/4106, 4125/4126, 4279/4280-4283/4284, 4317/4318, 4363/4364, 4385/4386, 4395/4396, 4411/4412, 4421/4422, 4627/4628, 4633/4634, 4645/4646, 4649/4650, 4657/4658-4661/4662, 4679/4680, 4813/4814, 4843/4844, 4891/4892, 4977/4978, 4999/5000-5001/5002, 5055/5056-5057/5058, 5179/5180, 5217/5218, 5341/5342, 5353/5354, 5489/5490, 5679/5680, 5717/5718, 5761/5762, 5873/5874, 6075/6076, 6121/6122, 6217/6218, 6331/6332-6355/6356, 6397/6398, 6431/6432, 6775/6776, 6875/6876, 6893/6894, 7075/7076, 7663/7664, 8035/8036, 8131/8132, 8163/8164-8167/8168
Löggjafarþing132Þingskjöl537, 596, 623, 700, 724, 751, 993, 1084, 1095-1096, 1111-1112, 1114, 1117, 1121, 1139, 1696, 1705, 2047, 2261, 2646, 2711-2712, 2722, 2768, 2887, 2921-2923, 3091, 3383-3384, 3485, 3490, 3506, 3513-3514, 3517, 3519-3520, 3523, 3536, 3682, 3841, 3856-3857, 3906, 3933, 3973, 4078-4079, 4115, 4276, 4400, 4418, 4580, 4586-4587, 4871-4872, 4878-4880, 4882-4884, 4886, 4889, 4891, 4893, 4909, 4911, 4931-4932, 4942, 4944-4953, 4959-4960, 4962, 4965-4970, 5010, 5053, 5096, 5170, 5178-5179, 5251, 5455, 5545
Löggjafarþing132Umræður41/42, 237/238-239/240, 271/272, 605/606, 609/610, 653/654, 657/658, 855/856, 885/886, 893/894, 907/908-909/910, 1031/1032, 1085/1086, 1093/1094-1095/1096, 1099/1100-1101/1102, 1143/1144, 1329/1330, 1335/1336-1337/1338, 1341/1342, 1353/1354, 1359/1360-1363/1364, 1367/1368, 1375/1376-1383/1384, 2693/2694, 3095/3096, 3239/3240, 3263/3264, 3269/3270-3271/3272, 3287/3288, 3373/3374, 3391/3392, 3401/3402, 3631/3632, 3693/3694-3695/3696, 3739/3740, 4085/4086, 4095/4096, 4125/4126, 4135/4136, 4143/4144, 4291/4292, 4295/4296, 4315/4316, 4377/4378, 4401/4402, 4445/4446-4453/4454, 4457/4458, 4801/4802, 4823/4824, 4885/4886, 5003/5004, 5089/5090, 5199/5200, 5321/5322-5331/5332, 5337/5338, 5343/5344-5353/5354, 5369/5370, 5375/5376-5377/5378, 5391/5392-5393/5394, 5397/5398, 5401/5402, 5405/5406-5419/5420, 5423/5424, 5429/5430, 5441/5442, 5451/5452, 5457/5458, 5461/5462-5463/5464, 5467/5468-5469/5470, 5473/5474-5481/5482, 5485/5486, 5555/5556, 5577/5578-5579/5580, 5587/5588-5589/5590, 5595/5596, 5599/5600, 5603/5604, 5617/5618, 5753/5754-5759/5760, 5775/5776, 5799/5800-5803/5804, 5807/5808, 5813/5814-5819/5820, 5827/5828, 5831/5832-5835/5836, 5859/5860, 5863/5864, 5877/5878-5879/5880, 5913/5914, 5923/5924, 5953/5954, 5967/5968-5971/5972, 5977/5978-5979/5980, 5985/5986-5989/5990, 5999/6000, 6015/6016, 6045/6046, 6059/6060, 6063/6064-6065/6066, 6085/6086, 6089/6090, 6093/6094, 6097/6098-6101/6102, 6109/6110, 6115/6116, 6125/6126, 6131/6132-6133/6134, 6143/6144-6153/6154, 6175/6176, 6187/6188-6191/6192, 6219/6220, 6225/6226-6227/6228, 6235/6236-6237/6238, 6241/6242, 6263/6264, 6267/6268-6269/6270, 6283/6284-6285/6286, 6291/6292, 6311/6312, 6323/6324, 6329/6330, 6463/6464, 6475/6476, 6499/6500-6507/6508, 6515/6516, 6543/6544, 6567/6568, 6571/6572, 6575/6576, 6601/6602-6603/6604, 6607/6608, 6655/6656-6657/6658, 6739/6740, 6749/6750, 6779/6780, 6783/6784, 6803/6804, 6933/6934, 6939/6940, 6959/6960, 7007/7008, 7011/7012, 7019/7020, 7031/7032, 7137/7138, 7207/7208, 7287/7288, 7351/7352, 7537/7538, 7717/7718, 7833/7834, 7993/7994, 8071/8072, 8345/8346, 8405/8406, 8421/8422, 8457/8458
Löggjafarþing133Þingskjöl493, 506, 756, 759, 782-784, 790-791, 793-796, 798, 801, 803, 805, 821, 823, 843-844, 855, 857-866, 872-873, 875, 878-883, 921, 924, 965-966, 981, 1049, 1119-1120, 1140, 1148, 1290, 1421, 1501, 1642, 1704, 1717, 1764, 1806, 1845, 1985-1988, 1990, 1993-1995, 2031, 2102-2103, 2293-2295, 2297, 2302, 2309, 2311, 2609, 2656, 2929, 2940, 2970, 2998, 3000, 3039, 3165, 3181, 3229, 3560, 3620, 3641, 3643-3644, 3668, 3709, 3932, 4009, 4040, 4149-4152, 4154, 4156, 4158-4160, 4181, 4195, 4468, 4504, 4562, 4633, 4742, 4752, 4788, 4805, 4897, 4985, 5005, 5014, 5287, 5294, 5296-5298, 5306, 5312-5315, 5340, 5564, 5675, 5683, 5773-5774, 5844, 5859, 5898, 5929, 5931, 6110, 6173, 6253, 6270, 6279-6280, 6284, 6305, 6325, 6878, 6881, 6920, 6957, 6962, 6964, 6975-6976, 7021, 7067, 7159, 7216, 7226
Löggjafarþing133Umræður343/344-345/346, 481/482, 529/530, 585/586, 601/602, 877/878-881/882, 885/886-889/890, 899/900-903/904, 935/936, 1101/1102, 1159/1160-1163/1164, 1367/1368, 1457/1458, 1481/1482, 1727/1728-1731/1732, 1735/1736-1737/1738, 1741/1742-1743/1744, 1747/1748-1749/1750, 1753/1754-1757/1758, 1761/1762-1765/1766, 1775/1776-1777/1778, 1783/1784, 1787/1788-1795/1796, 1815/1816, 1889/1890, 2025/2026, 2213/2214, 2217/2218, 2233/2234, 2611/2612-2613/2614, 2759/2760, 2807/2808, 2875/2876-2879/2880, 2885/2886, 2911/2912, 2947/2948, 2965/2966, 2977/2978-2979/2980, 2991/2992, 3103/3104, 3421/3422-3423/3424, 3495/3496, 3539/3540, 3615/3616, 3649/3650, 3655/3656-3657/3658, 3759/3760, 3787/3788, 3859/3860, 3885/3886, 3903/3904, 3911/3912, 3969/3970, 3991/3992, 3995/3996, 4051/4052, 4119/4120, 4123/4124, 4253/4254-4255/4256, 4259/4260, 4267/4268, 4341/4342, 4473/4474, 4485/4486-4487/4488, 4581/4582, 4753/4754, 4835/4836, 5091/5092, 5097/5098, 5183/5184, 5329/5330-5331/5332, 5345/5346-5347/5348, 5355/5356, 5633/5634, 5881/5882-5885/5886, 5889/5890, 5907/5908, 5913/5914-5915/5916, 5927/5928, 5965/5966, 6311/6312, 6339/6340, 6355/6356, 6359/6360-6361/6362, 6365/6366-6367/6368, 6379/6380-6381/6382, 6391/6392, 6401/6402, 6405/6406, 6411/6412, 6521/6522-6523/6524, 6527/6528, 6531/6532, 6585/6586, 6605/6606, 6699/6700, 6717/6718, 6735/6736, 6841/6842, 6933/6934, 7103/7104, 7141/7142
Löggjafarþing134Þingskjöl74, 129, 206
Löggjafarþing134Umræður65/66, 141/142, 371/372
Löggjafarþing135Þingskjöl477, 549, 726, 1045, 1096, 1116, 1265, 1435, 1827, 1855, 2172, 2475-2476, 2721, 2823, 2827-2828, 3022, 3112-3114, 3244, 3368, 3839, 3841-3846, 3850-3856, 3860, 4182, 4187, 4194, 4221, 4330, 4332, 4681, 4683, 4769, 4777, 4782-4783, 4983, 4987, 4994, 5000-5001, 5126-5127, 5221, 5226-5227, 5460, 5580, 5650, 5678, 5687-5690, 5766, 5872, 5876, 5878-5879, 5942, 5964, 6093-6095, 6139, 6177-6178, 6262, 6271, 6279, 6381
Löggjafarþing135Umræður29/30, 43/44, 159/160, 195/196, 219/220, 259/260, 279/280, 285/286, 319/320, 339/340, 419/420, 439/440, 443/444-449/450, 453/454-461/462, 465/466, 469/470, 647/648, 657/658-661/662, 919/920, 1447/1448, 1453/1454, 1551/1552, 1625/1626, 1745/1746, 1781/1782, 1959/1960, 1963/1964, 1985/1986-1993/1994, 2335/2336, 2567/2568, 2663/2664-2667/2668, 3001/3002, 3083/3084, 3229/3230, 3501/3502, 3577/3578-3579/3580, 3593/3594, 3953/3954-3955/3956, 4143/4144-4145/4146, 4165/4166, 4267/4268, 4333/4334-4341/4342, 4433/4434, 4481/4482, 4925/4926-4927/4928, 4941/4942, 4945/4946, 4949/4950, 4965/4966-4967/4968, 5101/5102, 5157/5158-5169/5170, 5173/5174-5175/5176, 5179/5180-5189/5190, 5195/5196-5213/5214, 5217/5218-5227/5228, 5717/5718, 5729/5730, 5739/5740, 6603/6604-6607/6608, 6611/6612, 6703/6704, 6713/6714, 6733/6734, 6737/6738, 6937/6938, 6947/6948, 6955/6956, 6963/6964, 6971/6972, 6981/6982-6983/6984, 7135/7136, 7145/7146, 7151/7152-7153/7154, 7179/7180, 7191/7192, 7197/7198, 7207/7208, 7587/7588-7599/7600, 7605/7606, 7611/7612, 7615/7616-7621/7622, 7625/7626, 7687/7688-7689/7690, 7693/7694-7703/7704, 7707/7708-7715/7716, 7721/7722, 7725/7726-7727/7728, 7737/7738-7739/7740, 7779/7780, 7807/7808, 7811/7812, 7831/7832, 7837/7838, 7845/7846, 7995/7996-7997/7998, 8037/8038-8043/8044, 8047/8048, 8073/8074, 8515/8516, 8577/8578, 8611/8612, 8699/8700
Löggjafarþing136Þingskjöl481, 486, 488, 511, 518, 557, 577, 647, 651-652, 679, 696-697, 744-745, 1075, 1096, 1102, 1105, 1141, 1144, 1174, 1179, 1396, 1445-1446, 1448, 1472, 1484, 1555, 1564, 1568, 1751, 2105, 2111, 2318, 3027, 3087, 3107-3109, 3112, 3114, 3160, 3167-3169, 3173, 3175-3179, 3344-3345, 3374-3380, 3391-3392, 3420, 3422, 3443, 3452, 3460, 3462, 3524, 3552, 3782, 3784, 3797, 4093, 4116, 4138, 4152, 4176, 4201, 4278-4279, 4281, 4327-4328, 4334-4335, 4358-4359, 4410, 4416, 4425, 4435, 4456, 4472-4473, 4478
Löggjafarþing136Umræður23/24, 285/286, 289/290, 339/340, 349/350, 369/370, 383/384, 391/392, 461/462, 471/472, 575/576, 579/580, 631/632, 697/698, 721/722, 725/726-733/734, 767/768, 887/888, 913/914, 959/960, 997/998, 1101/1102, 1119/1120, 1229/1230, 1237/1238, 1271/1272-1273/1274, 1279/1280, 1291/1292, 1295/1296, 1459/1460, 1515/1516, 1533/1534, 1553/1554, 1595/1596, 1791/1792, 1819/1820-1821/1822, 1975/1976, 2005/2006-2007/2008, 2013/2014, 2019/2020-2029/2030, 2035/2036, 2129/2130, 2845/2846, 3003/3004, 3231/3232, 3323/3324, 3359/3360, 3525/3526, 3529/3530, 3545/3546, 3591/3592-3593/3594, 3611/3612-3613/3614, 3663/3664-3665/3666, 3779/3780-3785/3786, 3875/3876-3881/3882, 3963/3964-3965/3966, 4027/4028-4029/4030, 4043/4044-4045/4046, 4217/4218-4219/4220, 4225/4226-4227/4228, 4233/4234-4239/4240, 4245/4246, 4249/4250-4251/4252, 4273/4274, 4357/4358, 4423/4424, 4427/4428, 4527/4528-4529/4530, 4559/4560, 4563/4564, 4567/4568, 4699/4700, 4715/4716-4717/4718, 4723/4724, 4783/4784, 4795/4796-4797/4798, 4937/4938-4939/4940, 4957/4958, 4965/4966, 5041/5042, 5181/5182, 5369/5370, 5667/5668, 5671/5672-5673/5674, 5743/5744, 5753/5754-5757/5758, 5769/5770, 5865/5866, 5907/5908-5909/5910, 5937/5938, 5977/5978, 5997/5998-5999/6000, 6171/6172, 6201/6202, 6217/6218, 6311/6312, 6425/6426, 6435/6436, 6451/6452-6453/6454, 6571/6572, 6577/6578, 6625/6626, 6675/6676, 6791/6792, 6867/6868, 6933/6934-6935/6936, 6939/6940, 6955/6956, 6965/6966, 6981/6982, 6997/6998, 7005/7006, 7013/7014-7015/7016, 7031/7032, 7109/7110
Löggjafarþing137Þingskjöl9, 12, 39-41, 43, 49-51, 55-56, 109, 127, 130, 155-156, 159, 183, 195, 241, 256, 281, 283, 287, 386, 390, 392-393, 457, 463-464, 466, 468-469, 480, 585, 669, 683, 801, 806-807, 822-823, 939, 982, 1000, 1025, 1148, 1188, 1253, 1263, 1271
Löggjafarþing137Umræður25/26, 57/58, 69/70-71/72, 75/76-77/78, 85/86-89/90, 93/94, 97/98, 105/106, 109/110, 125/126, 129/130, 141/142, 147/148, 157/158, 171/172, 185/186, 203/204-213/214, 753/754, 757/758, 809/810, 831/832, 895/896, 939/940, 945/946, 1085/1086, 1171/1172, 1189/1190, 1239/1240-1241/1242, 1253/1254, 1425/1426-1435/1436, 1439/1440-1449/1450, 1577/1578, 1793/1794, 1817/1818, 1895/1896, 2013/2014, 2141/2142, 2147/2148, 2159/2160, 2163/2164, 2181/2182-2183/2184, 2187/2188, 2199/2200, 2235/2236, 2277/2278, 2393/2394, 2399/2400, 2423/2424, 2481/2482, 2511/2512, 2563/2564, 2569/2570-2571/2572, 2675/2676, 2711/2712, 2873/2874-2877/2878, 2935/2936, 3013/3014-3015/3016, 3019/3020, 3025/3026-3027/3028, 3033/3034, 3039/3040, 3043/3044, 3051/3052, 3091/3092, 3119/3120-3121/3122, 3127/3128, 3133/3134-3135/3136, 3167/3168, 3185/3186, 3193/3194-3199/3200, 3223/3224, 3257/3258, 3287/3288, 3475/3476, 3569/3570, 3657/3658, 3697/3698
Löggjafarþing138Þingskjöl41, 11, 443, 493, 672, 690, 785, 887-889, 893-894, 909, 914, 922, 929, 944-945, 947, 1101, 1127, 1382, 1385, 1415, 1430, 1436, 1529-1531, 1534, 1573-1574, 1595, 1607, 1750-1751, 1753, 1778, 1799, 1817, 1820, 1889, 1903, 1960-1961, 2245, 2247, 2258, 2279, 2285, 2579, 2589, 2592, 2623, 2667, 2677, 2691-2692, 2717-2718, 2725, 2816, 2888, 2891, 2927, 3009, 3022-3023, 3026, 3029-3031, 3042-3043, 3045, 3047, 3198-3199, 3473, 3605, 3624-3626, 3642, 3644, 3646, 3649-3650, 3683, 3690, 3692, 3705-3709, 3712, 3714, 3722, 3733, 3736, 3739-3742, 3744-3745, 3748-3750, 3765, 3784-3786, 3793, 3808, 3816-3817, 3819-3822, 3824, 3826-3827, 3841-3845, 3849, 3878, 3896, 3904, 3963-3965, 3967, 3977, 3988-3989, 4012, 4140, 4161, 4175, 4181-4182, 4188-4189, 4196, 4290, 4341, 4733, 4750-4753, 4756-4758, 4761, 4938, 4970, 5067-5068, 5087, 5384, 5386, 5392, 5401-5402, 5435, 5469, 5472-5474, 5478, 5496, 5518, 5527, 5564, 5628, 5676, 5987, 6011, 6026, 6150, 6177-6178, 6188, 6228, 6270-6271, 6275, 6306-6307, 6335, 6364, 6367-6368, 6372, 6375, 6377, 6491, 6495, 6542, 6560, 6636, 6662, 6683-6684, 6722, 6778, 6840, 6843-6844, 6848, 6851, 6853, 6855, 6875, 6897, 6906, 6914, 6924, 6928, 6930, 7040, 7083-7084, 7094, 7097, 7102-7103, 7105, 7134, 7205, 7322-7323, 7325, 7330-7331, 7334, 7343, 7345, 7403, 7457, 7460, 7468, 7478-7479, 7488, 7530, 7579, 7620, 7635, 7641-7642, 7661, 7673, 7677, 7680, 7801
Löggjafarþing139Þingskjöl11, 419, 479, 534, 627, 659, 665-666, 787, 790-791, 796, 945, 1090, 1194, 1345, 1466-1469, 1472-1475, 1477, 1590, 1592, 1608, 1610-1613, 1615-1616, 1649, 1655, 1658, 1670-1674, 1677, 1679, 1688, 1699, 1702, 1705, 1707-1709, 1711, 1714-1716, 1732, 1751-1753, 1760, 1775, 1784-1789, 1791, 1793-1794, 1808-1812, 1816, 1845, 1863, 1871, 1930-1932, 1934, 1944, 1953-1954, 1973, 2010, 2013, 2086, 2090, 2094, 2134, 2140-2141, 2268, 2271, 2704, 2817, 2819, 3099, 3139, 3158, 3176, 3179, 3637, 3689, 3699, 3701, 3789, 3815, 3817, 3822-3823, 3826, 3846, 3894, 3901, 3950, 3958, 4318, 4508-4509, 4741, 4757-4758, 5001, 5061, 5138, 5246, 5262, 5267, 5292, 5311, 5352, 5881, 6285, 6289, 6301, 6304, 6315, 6412-6413, 6416, 6421, 6443, 6453, 6480, 6558, 6593, 6898, 6909-6911, 7018, 7083, 7167, 7173, 7212-7213, 7226-7227, 7231, 7233-7234, 7237, 7239, 7242, 7271-7273, 7279, 7590, 7658-7660, 7691, 7710, 7718, 7765, 7836, 8009, 8011, 8026, 8029, 8124, 8186, 8330, 8448, 8570, 8595, 8604, 8608, 8611, 8633, 8653, 8765, 8895-8896, 8919, 8946, 8989-8990, 9009, 9025, 9081, 9097, 9132, 9135, 9140, 9149, 9162, 9331, 9529, 9589, 9691, 9723, 9734, 9794, 10023, 10062, 10095, 10134, 10154, 10170
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
2733
319, 134
10295
12523
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
1263
4103
5284-287
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19311593/1594-1595/1596
19452269/2270
1954 - 2. bindi1331/1332, 2373/2374
1965 - 2. bindi2441/2442
1973 - 2. bindi2491/2492-2493/2494
1983 - 2. bindi1417/1418, 2369/2370-2371/2372
1990 - 1. bindi361/362, 673/674
1990 - 2. bindi1429/1430, 1487/1488, 1833/1834, 2211/2212, 2215/2216, 2375/2376-2377/2378
1995314, 442, 767, 798, 848, 889, 1065, 1089, 1356, 1398
1999249, 324, 330, 334, 482, 807-808, 841, 894, 1121, 1159, 1434, 1480
2003 - Registur93
2003281, 368, 372, 377, 389, 550, 934-935, 974, 1010, 1013-1014, 1027, 1034, 1036, 1072, 1075, 1118-1119, 1307, 1340, 1420-1421, 1674, 1734, 1782
2007 - Registur54, 96, 98
2007301, 400, 415, 424, 435, 448, 609, 1039, 1042-1043, 1078, 1080, 1082, 1092, 1111, 1140, 1146, 1150, 1162, 1166, 1179, 1228, 1286, 1300, 1344, 1461, 1493, 1529, 1552, 1622, 1630, 1883, 1980
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199155
1994119-120
199581, 86, 94, 114, 120, 195
1996160, 166-167, 212, 214, 651
1997179
1998150
200089
200114, 197-198, 212, 215, 217-219, 222
200568, 93, 150
2006171, 208-209
20077, 197-199, 202-205, 207-208, 281
2009173-174, 176-177, 180
201135
201228
2016102
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19942217-18
19945979
1995254
199685
1996167
1996344
1997107
19974146
19982786
199848234
1999285, 14
199930167-168
19993338, 49
199946104
2000742, 46, 60, 119
2000115
20001212
2000172
2000222
20004415
200046160
20004818
200050101
20005168
200054103
200055170
2001225
20013143
2001108
200111228
2001142-3
200120223, 295, 297, 305, 307, 314-315, 318
20016048
20022119
20022612, 21
2002322
20023411
2002464
200253138-139
200323336, 350
2003437
200349238
2004111
2004374
2004414
2004461
200447604
20044825
2004492
20045414
2004604
2004615
20046446
200576, 10
200516264-265, 382, 395-396, 398, 411
2005215, 12
2005242
2005361
2005577
20056123
200687
200697
2006134
20062529
20062637
200630227, 231, 242, 262, 266
2006319
2006353, 5
2006381
2006395
2006453
2006507
2006579, 34, 40
200658126, 1621
2007968, 391-392
2007128
2007135
20071555
200716144
2007204
2007224
20072311
2007251
200726282, 326, 332, 341-349, 354, 373
2007282, 9
20074232
2007446
20074644
2007533
200754442, 454, 544, 558, 560, 562-563, 565, 572, 617, 635, 656-657, 659, 670-672, 676, 678, 699, 703, 748, 834, 847, 856
2007595, 13
2007613
200865
200810409, 411, 415, 417, 419, 427
20081110
200822226, 247, 268, 312, 329, 378-381, 383, 403, 405-408, 437, 527, 588, 600, 639, 700, 702-704, 707, 735-736, 738-739, 744, 748, 751, 754
20082369, 71, 73
200827130
200835237
200838134, 140-144, 153, 159-162
2008419
20084340
2008492
2008535
2008542
2008553
2008613, 5, 8, 10-11, 14-16, 18-19
2008632
20086840, 80, 128, 147, 149, 213, 322, 328, 422, 593, 597
200873426, 431, 488
20087632, 285
200878105, 108, 145, 180, 190
200966, 20, 23
200911138, 142
2009123
20095124
20095510
20095628
20095912
20097178-79, 84
20106254
2010104
2010204
201039239, 303, 305-307, 309, 315, 350, 364, 377-378, 380, 382, 386, 393, 397, 405, 445, 497-499, 502, 524-529, 594, 639, 651, 688, 693, 706
2010402
2010422
201052406
201054218
20105645, 76-78
20105718
2010648, 10, 527-528, 533, 537-539, 541-547, 567, 572
201071208, 210, 302, 311, 364
20107296
201143, 9
20111519
2011237, 39
20113618
20114022
2011416
20114916
2011503
2011532, 9
201155598, 600
2011576
2011616, 12, 20
20116317
2011649
2011665, 7
2012749-50, 53
201212315, 332
201219173
2012267
20123259-60, 63, 65
20123313
20123727
20123820
2012394
2012402
2012481
2012538
201254336, 621, 997-998, 1001
2012575
201259338, 510, 769, 851
2012614, 7
2012656, 21, 32, 71-72, 92
2012663, 7
20126745, 336-339, 490
20134175-176, 208, 210, 253, 281, 296, 367, 382, 398, 818, 824, 833, 1221, 1242, 1257, 1276, 1385, 1387, 1454, 1478
20139439
2013114
201314348, 442, 563, 622
201320205, 208-210, 212, 221, 223
20132431
2013254
20133271, 168
2013343, 5
201337271
2013422
201346148
2013516
20135687, 110, 122, 528, 1063, 1074, 1079, 1084-1086, 1088, 1091, 1099, 1115-1116, 1129, 1131
2013577-8
2013605
2013683
20137116
201425
20144279, 414
201473, 5
2014203
201423995, 1026
2014277, 19
2014287-8, 10-11, 17, 39, 42, 53-54, 56-57, 61, 82, 84, 95-96, 98-100, 103-104, 107, 125, 127, 129
2014304, 8
2014342
201436335, 576
2014414
201454503, 1053, 1055, 1152-1153, 1173, 1188, 1197, 1207
2014605, 8
201473653, 1041-1042
20147411, 21
20147632, 39, 46
20158102, 108-109, 112-113, 614, 652, 900-901, 914-915, 921-922, 942-943
20151211
20151539, 41
201516535
201523622-623, 629, 633-634, 643, 832, 835-836, 883
2015319
2015359
2015416
20154413
20154652
20155584
2015571, 43
2015598
2015627, 17
201563482, 2001, 2061-2062, 2066, 2156
20156524
2015686
20156912
2015704
2015736
20157447, 50, 544, 765, 946
20165279, 305
201666
20161034
20161421
20161837-39, 41-42
201619174, 279, 486
20162085
2016226
20162410
2016253
2016261
201627999, 1013, 1018, 1080, 1131, 1242, 1259, 1271, 1283, 1319
2016286
20163112
2016385
2016417
201644433, 436
2016489, 13
20165016
20165785, 127, 369, 379, 393, 433, 449-450, 452, 489, 527, 577, 583, 585, 587, 725, 727-728, 730, 781, 783, 791, 800, 833
20165944
201663205
2016664, 11-12, 46
201797
20171216, 20
20171338
20171612
201717421, 428
2017227
201724638, 670-673
2017274
201731120, 622-623, 630, 633, 644-645, 652, 660-662, 669, 682-683, 693
2017333, 5
2017379, 14, 17
20173928-30
201740167, 232
2017439
2017445
201748843
2017525, 7-8, 10, 13, 20
2017601
201767314, 320, 694-695, 714
2017682, 16, 19
2017758, 11
2017827, 12, 60
2017839, 11-12, 45-46, 48-51, 148, 162
201859
2018235
2018255, 14, 20, 101-102, 117
20183146, 51, 75
20183821
2018428, 23
20184411
20184612
201849367, 372, 376
20185111, 114, 130, 203, 218
20185820
20186215
201864142, 293, 309
20186612
2018705
201872321, 323, 325-326, 329, 331-332, 340-342, 355, 370, 380
2018777, 12
2019212
201972
2019910
2019196-7
20192527, 47, 77, 261, 271, 293
2019304
2019325
201938170, 177, 179, 181-182
20194138
2019461
20194936, 84, 97, 99, 122, 148
2019547
201958155, 227, 275
2019641
2019723, 7, 10
2019746
2019756
2019811
2019846
2019853, 6
2019898
2019916
20199221, 24, 42-43, 74, 120
2019937
20199453, 135
2019976, 12
202047
20205561, 586, 600, 623, 625
2020843
2020106
2020116, 8
2020123, 17, 29, 35, 118, 126, 132, 151, 203, 214, 235-236, 271, 273, 282, 361, 395-396, 400-403, 422
2020157
20201646, 48, 89-90, 135
20201710-11, 13-14, 20
20202080, 109, 155, 277, 468
2020215, 12
202024294
20202610, 28, 348, 512
2020303
2020377
20204238, 45, 48, 66, 68, 76, 123-124
20204610
202050207-208, 218, 224, 228-229, 233, 246-247, 432, 435
20205416, 137
20206018
2020616
20206261, 102, 112, 160, 175, 277-280
20206313
20206511
20206815
2020699, 49, 94, 96, 205, 212, 215, 225-229, 231-233, 236-240, 249
20207212
20207373, 78, 110, 122
2020748
2020759, 11
20207711
20208310
20208521, 428, 870, 874, 880, 1177, 1208, 1216
2020866-7
202087201, 275, 283
2021115
2021560
20217424-426, 430, 433, 439-442, 603
20211211
2021168
20211948
202122812
202123200
202126346, 377, 380, 383
20212910
2021313
2021366
20213793, 135
2021385
2021475
2021485
202149106, 170
2021512
20215312
2021565, 10
20215811
20215914
20216410
2021657
20216656
2021676
2021681, 8
2021696
20217138, 45
20217256, 185, 189, 191, 196, 232-233, 283, 289
202174139, 398
20217850, 207, 340
2021815
202244
202257
202267
2022710
202298
202210587-588, 595, 1062, 1070
2022177
202218124, 570
2022199
20222095
2022219
202226346-349
20222919, 26, 31, 33-34, 37, 152-153, 168-169, 179, 218, 363, 365-368
20223120
202232472, 474
202234646
20223716-17, 31
202247105
2022506
20225381-82, 91-92
2022595
2022622
20226318, 21, 181
20226838
202272298, 378, 433
20227329
2022751, 4
2022767, 203, 222, 246
2022802
2022868
202314
202343-4, 6-8, 10, 19, 23-24
20238463, 465
202394
202320247
202326360, 374, 423
20232912
2023335
2023363
20233751, 59, 176, 193, 367, 633
2023383
20233914
2023446, 8, 11
20234544, 207, 209, 224
20236129, 32, 50
202362265, 488, 495, 498, 566, 820, 907
20236817, 387
2023725
202373105-106, 110, 119, 146, 150, 248, 250-251, 253
2023766
20238348, 183
202445-6, 8, 19-20, 22
202411337, 344, 460-461, 480, 501, 508, 654, 799-800
20242022-23
20242214
20243238
202434259-260, 278, 289-290, 292, 294-295, 301-304, 376, 379, 403, 416, 418
20243918, 146, 149, 186
20244147, 49, 86, 109, 111, 114
2024548, 17
2024557
202458131
202469193-194, 234, 240, 247, 307, 343, 349, 353, 387
20247111
20247516
202477335
20248011
2024817
2024822
202483163-164, 229, 253
202485391
20248827
2024933, 584, 621, 1141-1142, 1186, 1544, 1582, 1589, 1601, 1655, 1743
2025215, 17
202556
2025622
2025725-26, 30
20251064
20251588
20251614
20252358, 91, 177
202528219, 223-225, 296, 374
202533257
20254130
202542381-382, 487, 557, 637, 661, 704, 767, 803, 836
20255112
20255450, 448
20255814
202559237, 297, 310, 321
2025625
202563130, 304-307
20257128, 31, 48, 145, 160, 165-166, 191-192, 194, 215, 269, 360, 372, 390, 456, 462, 504, 520, 539, 541-542, 591, 593-597, 668, 685, 690, 703, 714, 726-727, 779, 801, 818, 820, 823, 827, 830, 832, 841-844, 946, 950, 957, 965
20257218
202573486
2025778
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001321
2001429
2001536
2001645
2001751-52
2001861
2001970-71
20011187
200114108-109, 112
200115116
200116122, 125-126
200117135
200118141, 144
200120153, 159
200122176
200123183
200127212
200132256
200134270
200137291, 294-295
200138302-303
200139307, 310
200141327-328
200142335
200143343
200144347-348, 352
200145360
200146367
200148383
200149389
200150396
200155431, 434-436
200156437-438
200158459-460
200161483
200162488
200163497-498
200164504-507
200165513
200166521
200168536
200170549, 551-552, 554
200171558-559, 562-563
200172567, 569, 572
200173579
200174585
200175591
200176598
200177610
200178615
200181639, 641
200182648, 650
200184663
200187685-686
200192728
200193731
200197766
200199777
2001100788
2001101798
2001102807
2001103814-815
2001104822
2001105830
2001106839
2001107846-847
2001108856
2001110871
2001111878-880
2001112884, 888
2001113895
2001114899, 901
2001115908
2001117925
2001118933
2001120951
2001126998
20011271015
20011321043-1045
20011341064
20011391103
20011401110
20011481173-1175
20011501186
2002213
2002321, 23
2002972
200214110
200215115, 120
200216122, 125
200217130
200222175
200223184
200227214-215
200228224
200229231
200235279-280
200236287
200238301, 303
200247367
200249385
200250389, 395
200255427
200256437
200258455
200260468-469
200262487
200263493
200266516
200267523, 525, 528
200268532
200269540
200273571
200277604
200280630
200288695
200289703
200291715, 718-719
200293735
200294740
200296754-756
200297761-762
200298770-771
2002100786-787
2002101795
2002102803-804
2002104819
2002109859
2002110866-868
2002112883
2002116915
2002118925, 929
2002124978
2002125986
20021271003
20021281011
20021291019
20021301027
20021321039, 1043
20021341058
20021361071-1072, 1075
20021391098
20021401107
20021411111-1112
20021431132
20021461154-1155, 1158-1159
20021501191-1192
20021521205, 1207
20021541222
20021561238-1239
20021571245, 1248
20021581253
2003215
2003323
2003538
2003755
2003860
20031076-78
20031291, 93, 96
200316128
200317133
200318144
200320156-159
200322173
200323181, 184
200325196, 198-199
200327215
200331244
200332252, 254
200333263
200335273
200338299-300
200340315-316
200343344
200344351
200346363, 365, 368
200347376
200348383-384
200349392
200350400
200352416
200354430
200356446
200357453
200358464
200361488
200364510
200365519
200368544
200371561, 565
200373583
200376602-603, 608
200381647-648
200385677-678
200386685
200387695
200390719
200391726
200392736
200396767
2003100799-800
2003101803-804
2003104827, 830-831
2003106844
2003107854, 856
2003108863
2003109870
2003110880
2003111883, 887
2003114908, 910
2003115918
2003116926-927
2003117931
2003118944
2003119949, 952
2003121965, 967
2003122974
2003124992
20031251000
20031261006-1007
20031271016
20031281018, 1020
20031311047
20031341071-1072
20031351079
20031361082-1084
20031371088, 1091
20031381098
20031391106
20031501190-1192
20031511199-1200
20031531209, 1212, 1214, 1216
20031541218, 1222-1223
20031551232
20031561237, 1240
20031571248
20031591258, 1264
20031641299, 1303
20031661320
20031681334
2004322, 24
2004647
2004863
2004968, 72
20041078-79
20041182-83, 85, 88
200413100, 103
200415113-115, 117-118
200420155-156, 159
200427215
200429232
200430239
200431248
200432255
200434265
200435274, 278-279
200436284, 286
200437294
200438303
200439310
200443343
200446367
200451407
200453419, 423
200457456
200458464
200460478-479
200461487
200462495-496
200466522, 527
200468542, 544
200469551-552
200470553, 555-557
200471566
200472573-574
200474589-590
200477613, 615-616
200478622-623
200479625, 629
200480640
200481642
200483661-662, 664
200485673, 679-680
200488703-704
200491720-723
200493738-739
200494746, 748
200498778
2004100794, 796
2004101804
2004103815, 817-820
2004105835
2004106841-842, 844
2004107849-851
2004109864-865, 867-868
2004110873-875
2004111884
2004112892
2004113899
2004114903, 906
2004115916
2004116921, 923
2004117929, 931
2004119944
2004120955
2004121963
2004124984
2004126998
20041271011
20041291025, 1028
20041301033-1035
20041311039-1040
20041331054
20041341065
20041351073-1075
20041361079-1083
20041381097, 1099
20041391107
20041421125, 1127, 1130-1132
20041441142, 1148
20041461161, 1163
20041471170-1171
20041481178, 1180
20041491174, 1179
20041511201, 1203-1204
20041531216-1217
20041541226-1228
20041551231-1232, 1234, 1236
20041561240-1243
20041571250-1251
20041601275
200514
2005955-56
20051277
200523153
200525168-169
200531213
200538259
200543293
200544299-302
200547326
200548332
200549342
200552364-365
200554377
200556394, 396
200558409, 411
200559420-421
200560427, 429
200561437
200562446
200563450, 452-453
200564461
200565467, 469-470
200566574-578
200568512
200576798
200577830
2005831017
20066176
20068253-256
200610311-312, 314, 319
200611350
200612370-371
200613396, 400-403, 407-408, 416
200614436-439
200615474-475
200616482, 488-491, 497-499
200617536
200618568-569, 572
200619606-607
200620639
200621654-655
200623718
200631979-980, 982-983
2006321011-1012, 1019
2006331037-1038, 1042, 1046-1048, 1050
2006351112-1113, 1117
2006361138-1139, 1142-1143
2006371158, 1175-1176, 1183
2006421335-1336, 1339
2006431349
2006471483-1485, 1491
2006491566-1567
2006501585, 1587-1588, 1591, 1593, 1596
2006521638, 1644, 1647-1648, 1650-1653, 1655, 1657-1659, 1662
2006531693-1694
2006541710, 1723-1724
2006551755
2006561762, 1767-1768, 1770-1771, 1773, 1782-1783, 1789
2006571821
2006581849, 1852-1853, 1855-1856
2006591872, 1875-1879, 1881, 1884-1885
2006601891-1892, 1896-1899, 1904-1905, 1908-1912, 1915, 1919-1920
2006611924, 1930-1931, 1934-1935, 1941, 1947-1948, 1951
2006621955-1957, 1961, 1966-1969, 1976-1977, 1979, 1983-1984
2006631986-1988, 1990, 2002, 2004, 2010-2011, 2014-2015
2006642019, 2021, 2026, 2031-2036, 2038, 2040-2041, 2043-2044, 2046-2047
2006652052, 2057-2059, 2062, 2066, 2070, 2074-2075, 2080
2006662082-2084, 2091-2096, 2103-2104, 2107, 2110-2112
2006672117-2123, 2126-2127, 2129, 2131-2134, 2137-2140, 2142-2143
2006682145, 2150-2153, 2155-2156, 2160, 2162-2163, 2165-2166, 2174, 2176
2006692185-2186, 2190, 2193-2195, 2197, 2199, 2202, 2207
2006702209, 2216-2217, 2221-2229, 2234-2238
2006712242-2243, 2248-2249, 2259, 2261, 2263-2264, 2269-2271
2006722274-2275, 2281, 2285, 2287, 2295, 2297, 2301
2006732309-2310, 2316, 2318, 2321, 2325-2326
2006742339-2340, 2346, 2351, 2357, 2359, 2364, 2366-2368
2006752370-2376, 2380, 2382, 2384-2385, 2387-2392, 2394-2397, 2399
2006762405-2407, 2409, 2412-2413, 2415, 2424-2425
2006772433, 2435, 2438, 2444, 2446, 2455-2457, 2460-2462
2006782465-2466, 2472-2473, 2475, 2477, 2480-2481, 2486, 2493-2495
2006792501-2502, 2508, 2512, 2516, 2518, 2520, 2522-2523, 2526-2527
2006802534, 2536-2537, 2542-2544, 2546-2549, 2551, 2555-2557
2006812565-2569, 2572-2576, 2580-2581, 2588-2589
2006822604, 2606, 2608-2609, 2616, 2623
2006832628-2629, 2632-2633, 2637, 2639-2640, 2643, 2646-2647, 2655
2006842666-2667, 2670-2671, 2674-2678, 2680, 2683-2684, 2686, 2688
2006852696-2699, 2707-2708, 2715-2716
2006872769
2006892823-2827, 2830, 2833, 2835, 2840, 2844-2845, 2848
2006902851, 2868, 2873, 2875
2006912892-2896, 2898-2899, 2901, 2908, 2910
2006922933
2006932969, 2971-2973
2006943005-3008
2006953029, 3031
2006963056, 3061, 3063-3064, 3066-3067
2006973094, 3102
2006983118-3119, 3123, 3134
2006993163-3165, 3167-3168
20061003175, 3179-3181, 3184-3185, 3187, 3191-3192, 3198-3199
20061013206, 3208, 3211, 3213-3217, 3219, 3221-3222, 3224, 3227, 3230
20061023248-3250, 3252, 3254-3256
20061033271, 3276, 3282-3283, 3288, 3290, 3293-3295
20061043303, 3305-3309, 3314-3316, 3318, 3322, 3326-3328
20061053333, 3336, 3338-3339, 3343, 3345, 3347-3348, 3350-3351, 3354-3355, 3357-3358
20061063376, 3378, 3380-3381, 3388-3390
20061073414-3415
20061093469, 3473-3474, 3477-3479, 3486-3488
20061103494-3496, 3499, 3501-3502, 3506, 3508-3509, 3511-3515, 3517
20061123553, 3560-3563, 3565-3566, 3569-3572, 3575, 3577, 3579-3580
20061133593-3594, 3599-3600, 3602, 3604-3606, 3609, 3611-3612
2007118, 20-21, 27, 31-32
2007245, 48-54, 58, 61-63
2007375-76, 81, 84-87, 89, 91-94
20074103, 113-123, 125-126
20075129-130, 148-150, 154-156
20076161-162, 185-187, 191
20077216, 220
20078229, 235, 250-253
20079274, 278-280
200710309-311, 313-314, 316
200711330, 345, 348-349
200712383
200713403-404, 406, 408-411, 413
200714439-440, 443
200715468, 473-474, 476, 478-479
200716481
200717528, 532-534, 537-538
200718547, 563, 566, 569
200719603-604
200720633-635
200721647, 657-659, 662-663, 669-670
200722701-702
200723710, 718-720, 724-726, 732, 734, 736
200724765
200725769, 794-796, 798
200727842-843, 852, 855, 857, 859-864
200728887-888, 890-891, 894
200729909-916, 918, 921-925
200730930-931, 934, 936-939, 943-944, 951
200731989
2007321020
2007341072, 1076-1078
2007351104-1105, 1110-1113, 1118-1119
2007361146-1148
2007371176-1178, 1181-1183
2007381210
2007391233-1234, 1236, 1240-1243
2007401259-1260, 1263, 1269, 1272-1276, 1278
2007411296-1300, 1306-1307, 1309
2007421334-1338, 1340-1342
2007431357, 1360-1361, 1364-1365, 1367, 1369-1376
2007441399-1400, 1403-1405
2007451425-1426, 1428-1429, 1433-1434, 1436-1438
2007471492, 1494-1495, 1497-1498, 1500-1504
2007481511, 1524, 1526, 1533, 1535
2007491551
2007501578, 1580-1582, 1585-1589, 1591-1598, 1600
2007511610-1613, 1616, 1620, 1624-1625, 1629-1631
2007521647-1648
2007531692-1693, 1695
2007541715-1716, 1724
2007551741-1744, 1747-1748, 1751-1752, 1754-1756, 1758
2007561769
2007571810-1811, 1814, 1818, 1821-1822
2007581825, 1833, 1847-1852
2007591857, 1859, 1876-1880, 1884-1885
2007601909, 1914, 1916, 1918-1919
2007611926, 1944-1948, 1950
2007621967, 1982
2007632005, 2010-2012, 2015
2007642042, 2045
2007652053, 2070-2071, 2074
2007662100, 2102-2103, 2105-2109
2007672115, 2128-2136
2007682165-2167, 2170-2173
2007692202-2207
2007702229-2231, 2234-2235, 2237, 2239
2007712242, 2259-2261, 2268-2269
2007722297, 2302
2007732324-2328, 2331
2007742365-2368
2007752382-2384, 2387, 2391-2393, 2396-2397, 2399-2400
2007762401, 2424-2425
2007772451-2454, 2458, 2460-2464
2007782477, 2479-2480, 2483, 2489-2491, 2493-2495
2007802546-2547, 2549, 2551-2552, 2555, 2559
2007812589, 2591
2007822594, 2611-2616, 2619, 2622
2007842676-2677, 2687-2688
2007852704-2706, 2709, 2711-2713, 2715-2719
2007862744, 2747, 2749
2007872772-2773, 2775, 2777-2782
2007882798-2801, 2803-2804, 2810-2811
2007902868-2870, 2872, 2877
2008124, 26
2008382, 84-86, 88-91
20084116, 119, 122-123, 125-128
20085145-146, 148-150, 152-155, 157, 159
20086184-187, 189-192
20087218-220
20088243-248, 250-251, 253-254
20089275-279, 281, 283-284
200810298-299, 303, 305-310, 313
200812367, 369, 376-378, 380, 382
200813407
200814433-436, 439, 441-442, 444-448
200816499-501, 503-504, 508, 510
200818557, 574-575
200820631, 633-634, 636-637
200821657-660, 664, 666-667
200822695-700
200823713-714, 729-730
200824751-757, 760-762, 765, 767
200826826, 831
200827847-849, 852-855, 857-860
200829915, 917-918, 920-922, 924
200830930-931
200831979-980, 982-984, 986-988, 990-991
2008321017
2008331049-1050, 1052
2008341077, 1081-1083, 1085-1086
2008351116-1117
2008361135, 1142-1143, 1145-1148, 1150-1151
2008371172-1173, 1175-1179, 1181
2008381205-1209
2008401266, 1268-1270, 1272, 1277-1278
2008431351-1352
2008441389, 1392, 1400-1401, 1407
2008451435, 1437
2008461447-1448, 1450, 1458, 1463, 1465, 1467, 1471-1472
2008471502-1503
2008491552-1554, 1560, 1564-1567
2008511620-1623, 1625-1626, 1628-1631
2008531688-1689, 1692
2008541717-1718, 1723
2008551752-1753
2008571816-1817, 1822-1823
2008591872, 1875, 1877, 1879-1880
2008601893
2008611942, 1946
2008621960
2008632005-2009
2008652066-2067, 2072, 2074-2075, 2077, 2079-2080
2008662101, 2104, 2106
2008672126, 2130-2131
2008682161, 2165-2168
2008692187
2008702216, 2228-2235
2008712272
2008722294, 2296, 2298-2301
2008732321, 2323-2326, 2330-2331, 2333-2335
2008752387-2391, 2393, 2396
2008762427-2429
2008772458, 2461-2462
2008782491-2492
2008792519-2522, 2527
2008802537
2008812582-2583, 2586, 2590
2008822616, 2618-2619
2008832626-2628, 2630-2632
2008842667-2668, 2682-2684
2008852715
2008862744-2745, 2749-2752
2008872757-2758, 2782
2009119, 21, 26-27
2009254, 56-58, 62
2009391-92, 95
20095147-149, 151-152, 154, 157, 159
20096165-166
20097197
20098238-239, 244, 251, 253-255
20099257, 279-281, 285-286, 288
200910306-310, 312-314, 317-318
200911344, 346-347, 350
200913408-411, 414
200914442-443
200915461-463, 466, 469-470, 472-473
200916506, 509-511
200918567-568
200919592-594, 599-600, 602, 605
200920630-631, 635-638
200922681, 692-693, 695, 698
200923732-735
200925796-798
200926829
200927851-852, 855-858
200929915, 917-922, 924, 926
200931980, 982-987, 991-992
2009331047, 1049-1053
2009341079-1080, 1087
2009361149
2009371173, 1175-1176
2009391235-1240, 1245
2009401268, 1271-1272, 1274-1277
2009421333, 1337-1344
2009431362-1364, 1369-1371, 1375
2009451431, 1436, 1439
2009461466-1471
2009471497, 1499-1500
2009481531-1532, 1534
2009491550-1551, 1555-1560
2009501599
2009511620-1621, 1629-1630
2009521660-1663
2009531681-1687
2009541707, 1710-1711
2009551743-1744, 1750-1752
2009561786, 1789
2009581841-1843
2009601912-1914
2009611943, 1945, 1949, 1951
2009642020-2023, 2030, 2032-2033, 2036-2037, 2041-2043, 2046
2009672126-2127, 2133
2009722279-2281, 2288, 2293, 2295, 2298-2299
2009732310, 2328-2330, 2333
2009762429
2009772442, 2449-2450, 2452, 2454-2455, 2460-2461
2009792498
2009812586, 2588-2589
2009822594, 2601-2604, 2606-2609, 2611, 2616-2619, 2621
2009842658, 2672, 2675-2677, 2679-2680, 2683-2684
2009852717
2009862749-2751
2009872782
2009882785, 2806, 2809, 2811-2815
2009902872-2875, 2880
2009922913-2914, 2935-2936, 2941-2942
2009932951
2010123, 26-28, 30-31
2010234, 40, 42
2010385-89, 91, 94-95
20105135-136, 139-140, 143-155, 157-158
20107195-196, 219-220
20109277, 280-282, 285-286
201010289-290
201012378, 380
201013385-386
201014439
201017534, 539, 541
201019602-603
201021668
201022674
201023727, 729-731, 733-734
201024738
201025792, 796, 798-799
201026823, 832
201027846, 860-861
201028887, 889, 892, 894-895
201030959-960
201031964, 987
2010331048, 1052, 1054
2010341078, 1081, 1085-1087
2010371178, 1180-1181
2010381187-1188, 1210-1211
2010401268, 1272-1273, 1275
2010421315, 1333, 1335, 1338, 1342
2010441384, 1406-1408
2010451411
2010461470
2010471498-1500, 1503-1504
2010491559-1561, 1565-1568
2010501592, 1594, 1600
2010531691-1692, 1694-1695
2010541716
2010551751-1753, 1757-1758
2010561761
2010571817, 1821-1822
2010591888
2010611948-1949
2010642038
2010652074, 2076
2010662105, 2108
2010682145, 2171, 2173
2010692201-2202, 2205-2207
2010712268-2269
2010722298
2010742360-2363, 2367
2010762428-2429
2010782494
2010792497, 2519-2520, 2524-2527
2010802529, 2555-2556
2010822613-2615, 2617-2619, 2621-2622
2010832628, 2641
2010842663, 2683-2684, 2686
2010862732, 2752
2010872754, 2778, 2780, 2782-2783
2010882798
2010892847
2010902849
2010912882, 2907
2010922913, 2939-2940, 2942-2943
2010942977
2011126, 29-31
2011233, 62-64
2011389-90, 93-94
20115151-152, 155-156, 159
20116164-166, 186-187, 190, 192
20119286-287
201110310-312
201111343-344, 350
201112353
201113388, 410-416
201115470-471, 476-480
201117539-540, 543-544
201118548
201120632-634, 636-637, 639
201122702
201123713
201124764, 766
201125793-794, 799
201127856, 860-861
201130955-956, 958
2011321016-1017, 1019, 1022-1024
2011341058
2011351111-1113, 1117, 1120
2011361121
2011371177, 1179-1180
2011381211, 1214
2011401279
2011421339
2011441403-1408
2011451410-1411
2011461441, 1466-1467, 1469
2011471478
2011491561-1562, 1564-1568
2011511601, 1629
2011521642
2011531682, 1690
2011541705, 1710, 1725-1727
2011551736-1737, 1755-1757, 1759-1760
2011561761-1763
2011571813-1816, 1820, 1823-1824
2011621979-1981, 1983
2011652078-2080
2011662089-2090
2011682167, 2169-2171, 2174
2011702235, 2238
2011712242, 2253
2011722276, 2299-2300, 2302, 2304
2011742361, 2368
2011772463-2464
2011792523-2524
2011802533
2011812572-2574, 2577, 2583-2585
2011822622-2623
2011842686
2011852689
2011862747-2750
2011872780
2011892817, 2839, 2843-2846
2011902859-2860
2011922913, 2937, 2941-2942
2011942977
2011953035-3036
2011983105, 3130
20111013231
20111023235
20111033265-3266, 3294
20111063384, 3389
20111083432, 3450-3455
20111103511-3514, 3516-3520
20111133608-3613, 3615-3616
20111153675-3679
20111163681
20111173739, 3742-3743
20111183745, 3774-3776
20111193777
20111203829-3831, 3835-3836, 3840
20111223903
20111233931
201211, 29-30
2012242, 61-63
2012367-69
20124121-122, 125-128
20126161, 184-187, 191-192
20127220
20129259, 283, 286-288
201212378-380
201213388
201215470-472
201218569-570, 575-576
201220636-638
201221641, 668-672
201222673
201223732-733, 735-736
201224737, 740-742
201225793, 795-796
201226825, 827
201227857, 859, 863-864
2012331029
2012361121, 1146-1149
2012371153
2012381187, 1211-1212
2012391217, 1241, 1244-1245
2012401276, 1279
2012411285, 1307-1311
2012421341, 1343-1344
2012441388
2012451409-1410
2012461471
2012471473
2012481508, 1529-1531, 1534-1535
2012491537, 1561, 1564
2012501575-1576, 1596, 1599
2012511625-1627
2012521633, 1662-1663
2012531690
2012541723, 1726-1728
2012551733
2012561761
2012571822-1823
2012581827
2012601910, 1914-1915, 1917-1918
2012611927, 1952
2012621978-1982
2012632011-2012, 2014
2012642017, 2043-2044, 2046-2047
2012652049, 2070, 2073-2074, 2076-2079
2012662081, 2108-2111
2012672140-2141
2012682175-2176
2012702235, 2238-2240
2012712245, 2271
2012722291-2293, 2297-2301
2012752395
2012782470, 2489-2490, 2493-2494
2012802557-2559
2012812561, 2589
2012822621-2623
2012842657, 2661, 2683, 2685
2012862721
2012872774-2775, 2778-2780
2012882813-2814
2012892817-2818, 2843-2844, 2846-2847
2012902877-2878
2012922913, 2940, 2942-2944
2012942999-3002, 3004
2012963041, 3063-3066, 3068-3070
2012993137, 3167
20121003169, 3171
20121013207, 3227-3231
20121023235-3236
20121033287-3290
20121053329, 3347-3348, 3351-3353, 3355, 3357-3359
20121063361
20121073421-3424
20121093480-3481, 3485
20121113521, 3544-3545, 3547, 3550-3551
20121123582-3583
20121133585, 3600-3601, 3603, 3609
20121143646
20121153649, 3658
20121163682
20121173713, 3740-3741
20121183760
20121193781, 3803, 3805
20121203809, 3833-3837
201311, 17-18, 21-23, 26-27
2013233
2013394-95
2013497, 126-128
20136161, 170, 190-192
20138249, 252, 254, 256
20139257, 259
201310289, 309-311, 314
201311337
201312378, 381, 383-384
201313385
201314439, 444, 446-448
201315449, 480
201316481, 504-507
201317524, 542-544
201319577, 580, 599, 601, 603-604, 606-608
201320609, 611
201321699, 701-702
201324737, 754-756, 760-762, 764, 767
201326823
201327864
201329897, 920, 923-926, 928
201330932, 935, 956-957
201331961
2013321020-1023
2013331052-1054, 1056
2013361145-1148, 1151
2013381185-1187, 1207, 1211-1212, 1214-1215
2013401277-1279
2013411308-1309, 1312
2013421313, 1321, 1336-1337, 1339, 1341
2013431345, 1374
2013441383, 1389, 1402-1403, 1405
2013451422
2013461441, 1462, 1466-1468
2013471473
2013481523, 1526, 1531-1532
2013491537, 1565
2013501595-1599
2013511608-1609, 1626-1627, 1629-1632
2013531686-1687, 1689-1692, 1695
2013541697, 1725, 1727
2013551758
2013561763
2013571793, 1811, 1813, 1815-1822
2013581855-1856
2013591881-1882, 1884
2013611944-1945
2013621962-1963
2013631986, 2011, 2014-2015
2013652074-2076
2013662081, 2091
2013672113, 2131-2132, 2134-2137, 2139-2141
2013692200-2202, 2204-2205
2013702228, 2235-2236
2013742337, 2359-2361, 2363-2365, 2367-2368
2013752398
2013762427-2429
2013782492-2494
2013792525-2526
2013802555-2557, 2559-2560
2013812587, 2589-2591
2013822593, 2623
2013842679-2684, 2686-2687
2013862723, 2749-2750
2013872764
2013882810, 2813
2013892829, 2842-2845
2013902875, 2877-2878
2013912881
2013922913, 2934, 2936-2937, 2941
2013932953
2013942998-3000, 3002-3007
2013953012, 3039-3040
2013963052-3053, 3069
2013973094-3096, 3099-3103
2013983105, 3115
2013993161-3162, 3164-3165
20131003176
20131013201
20131023233, 3255, 3257-3260
20131033269-3270, 3289-3292, 3294-3295
20131043297, 3299, 3323-3324
20131053329
20131063361, 3364, 3385-3386, 3388-3389, 3392
20131073393
20131083428, 3450-3451
2014129
2014257, 60-63
20145130, 149-153, 155, 159-160
20146186-191
20147193
20148225, 251-256
20149259, 286-287
201411345, 348-350
201412357
201413387, 408-409, 411-412, 415-416
201415473, 475, 480
201418564-565, 568, 573-574
201419585-586
201420609, 611-612, 632-635, 637-638
201421668, 670
201423726, 731, 734
201425769, 799
201426801, 823-825, 827-828, 830
201428884, 886-893
201429900-901
201430949-950, 953, 957-960
201431961
2014321014-1017, 1020-1021
2014341073-1083
2014361121, 1142, 1144, 1147, 1149
2014371153
2014381205, 1212-1213
2014391237
2014401269, 1272-1273, 1275-1276
2014421331-1335, 1338-1341
2014431371-1372
2014441402-1407
2014451430, 1433, 1437
2014461441, 1445
2014471496
2014481505
2014491554, 1558-1560, 1565, 1567
2014501569
2014511601, 1622-1623, 1627-1628, 1630
2014521633
2014531671, 1686, 1689-1693
2014541718, 1720, 1722
2014551729, 1738, 1758, 1760
2014561782-1784, 1786-1789
2014571820, 1822
2014581825, 1852-1853
2014601907-1908, 1910, 1915-1919
2014611952
2014621967-1968, 1970-1972, 1974-1975, 1977, 1979
2014642037-2041, 2045-2047
2014652073-2074
2014662081, 2108, 2111
2014672113, 2133, 2136, 2139, 2142-2143
2014682154-2155, 2172
2014702234-2237
2014712266, 2269-2270
2014732305, 2325-2328, 2330-2332
2014762427-2429
2014772435, 2457, 2459-2460
2014782465
2014792499, 2517, 2523, 2525-2526
2014822593
2014832650-2652, 2654
2014842657, 2680-2681, 2683-2684, 2686-2688
2014852690
2014862738, 2740-2744, 2748-2749, 2751
2014872753, 2782-2783
2014882807-2809, 2811
2014892840-2841, 2843
2014902871, 2878
2014912891, 2907-2910
2014922939
2014932945, 2948-2949, 2969-2970, 2974-2976
2014953009, 3027-3030, 3035
2014973094-3095, 3097-3098, 3100-3101
2014983105
2014993161, 3163-3166
20141003169
201515, 20-21, 24, 28
2015365, 94
20154114, 117, 120-121
20156161, 188
20157223
20158245-246, 249-251, 253-255
20159257, 284, 286
201510313-314, 316-320
201511321-322
201512360-361, 375-377, 380, 382-383
201513414
201514417, 444-445
201516481, 502, 507, 509-511
201517517
201518564, 566, 568-569, 572, 574-576
201519577, 585, 605-606
201520626-630, 632, 634
201521641, 669-670
201523730
201524739, 762, 764, 766-767
201525769, 795, 799
201526826-828, 831-832
201527846, 857-860
201528870, 886, 890-893
201529923, 925-926
201530929, 934
201531961-962, 971-976, 979-981, 983-984, 986, 988-989
2015321017-1022
2015331049-1050, 1053, 1055
2015351109-1110, 1112-1114, 1120
2015361121, 1137-1139, 1141, 1143-1147, 1150-1151
2015371164-1165, 1179, 1181-1184
2015391217, 1242, 1244-1248
2015401277
2015411309
2015431345, 1364, 1371-1372, 1374
2015441404
2015451433-1434, 1436
2015461442-1443, 1462-1464
2015481505, 1524-1525, 1527-1528, 1530-1533, 1535-1536
2015491559-1561
2015501599
2015511625
2015521633, 1660, 1663
2015531687, 1689, 1691-1693
2015541697, 1723-1727
2015551729, 1756-1759
2015561761, 1786-1792
2015571810-1811, 1813-1814, 1817, 1820-1821
2015591857, 1887-1888
2015601917-1918
2015611940-1941, 1945-1947
2015621956-1957, 1962
2015632006-2007, 2009-2010, 2012-2015
2015652057, 2076, 2078-2079
2015672113, 2134, 2136, 2138, 2141-2143
2015692177, 2202-2203, 2206-2208
2015702234, 2236, 2238
2015712241, 2265, 2268-2269
2015722301-2302
2015732315, 2330-2334
2015742337, 2357-2358, 2360-2361, 2363
2015752369, 2394
2015762429, 2431-2432
2015772442-2445, 2447-2454, 2458-2460, 2463
2015782474-2475, 2495
2015792497, 2523, 2527
2015812561, 2579-2580, 2582-2586, 2588-2589
2015822593
2015832642-2645, 2648, 2651-2654
2015842671
2015862721, 2723
2015872756-2757, 2765, 2767-2774, 2776, 2778, 2781-2782
2015882785, 2814-2815
2015892817-2818, 2841-2847
2015902869, 2871-2878
2015912881, 2910
2015922915, 2935, 2937-2942
2015932974-2975
2015942978, 3001, 3004-3007
2015953009, 3037-3039
2015963041, 3059, 3061-3064, 3067-3071
2015973073, 3077-3078
2015983105, 3128-3130
2015993145, 3150, 3158-3159, 3161-3163, 3168
20151003169, 3177, 3181
201611, 21, 26-30, 32
2016233
2016370-71, 76-77, 94, 96
2016497
20165129, 152-153, 155, 158
20167194, 209-213, 215, 217, 219, 221-222
20168252-254
20169267-269, 274-275, 277-278, 280, 282-283
201611324, 349-351
201613385, 394, 411-412, 414
201614444
201616491-494, 496-497, 501-505
201617513, 533-535, 540-543
201618545, 569, 572-576
201619580, 604-606, 608
201621641, 668-670
201622673, 677
201623705, 731-733
201624737, 745-753, 755-756, 758-759, 763-764, 766-768
201625783
201627840, 863
201629897, 899, 921-923
201630945, 947-950, 952-953, 956-958, 960
201631961
2016321009, 1013, 1015, 1017, 1020, 1022
2016341057, 1079-1083, 1086-1087
2016351103-1104, 1107-1108, 1114-1115, 1118-1119
2016361121, 1151
2016371173, 1176-1177, 1179, 1181-1183
2016381185, 1209, 1211, 1213-1215
2016401249, 1272-1274, 1276-1277
2016441377-1378, 1390-1393, 1397-1398, 1402
2016461465-1471
2016471502, 1504
2016501569, 1588-1590, 1594-1595
2016511614-1615, 1617, 1623, 1628
2016521633
2016531665, 1681-1690, 1692, 1694
2016551732, 1752-1753, 1756, 1758-1759
2016561761, 1791
2016571793-1794, 1813, 1817-1824
2016581841, 1853-1854
2016591874, 1876-1877, 1879-1882, 1884
2016601889, 1900, 1915-1917, 1919-1920
2016611941, 1943-1944, 1947-1950
2016621953
2016632005-2006, 2008-2013
2016642017, 2047
2016652049, 2068-2069, 2075, 2077-2078
2016662081, 2111-2112
2016672113, 2142-2144
2016682145, 2164-2173, 2176
2016702227, 2229-2231, 2234-2235, 2237
2016722300, 2303
2016742362, 2365-2367
2016752393, 2397
2016762429-2430
2016772456, 2458
2016782465, 2469-2470, 2486, 2488-2491, 2493, 2495
2016811, 30-31
2016821, 28-29, 31
20168311, 22-23, 30-32
2016847, 10-11, 23-25, 30
2016851, 28
2017121-24, 26, 31
201721
201731, 19-21, 24, 30-31
201749-10, 21-23, 27-31
2017518-20, 22, 25-27
201761
2017716-17, 22-25, 28-30
2017830-32
201791, 28-29, 32
2017101, 19, 21-23, 25-27, 29-32
2017111
20171215-17, 23-30, 32
2017131, 9-10
20171428-32
20171527-31
2017161, 18-23, 25-26, 29
2017171, 8-9, 29-30
2017181, 20, 22-23, 26-31
2017191, 17-22
2017211, 16-17, 30-31
20172215-18, 20-25, 31-32
20172332
20172424-27, 30-32
2017251, 27-31
2017261, 27-32
20172725, 27, 31-32
20172832
20172920-21, 23-28, 31-32
2017301, 26-32
20173121-23, 25-30, 32
20173229-30
20173321-28, 32
2017341, 28-31
2017351, 20-23, 26-30, 32
2017361, 9-10, 28-30
2017371, 22-27, 32
2017382
20173912-14, 16-17, 19-24, 27-29
2017401, 32
2017417, 21-26, 31
20174211-12, 17-18, 32
2017431, 20-28
20174432
20174521-24, 27-28, 32
2017461, 20-21, 24-27
2017471
2017481, 23, 26-32
2017491, 28-29
2017503, 13-14, 17-22, 26-27, 30-31
20175120
2017521, 16-19, 22, 26-27
2017541, 23-29, 31
2017551, 22-23
20175617-20, 24-30, 32
2017571
20175818-27, 29-31
20175926-29
2017601, 23-31
20176124, 27-29
2017621, 25, 28-32
2017638, 26-31
2017646-8, 22-27, 31
2017651, 13
2017661, 29-30, 32
2017671, 24-25, 27-30, 32
2017681, 25-31
20176920, 23-27, 31
2017701, 31-32
2017711, 15-16, 21-22, 25-26, 32
20177225-27, 29-32
20177315-20, 22-24, 26-28
2017741, 8-9, 28-30, 32
20177531-32
20177612-20, 22-25, 28-30
20177727-28, 30-32
2017781, 31
2017791, 24-28, 30, 32
2017801, 24-30
2017811, 24-26, 29, 32
2017821, 3, 25-26, 30, 32
2017831-3, 8-9, 23-30, 32
20178429-32
2017852718
2017862721, 2746
2017872775-2779
2017882785, 2812
2017892817
2017902867-2868, 2871-2873
2017912881, 2906, 2908-2909
2017922926, 2928-2931, 2934-2936, 2938
2017932945, 2953-2954, 2972-2973
2017942980, 2998, 3000-3001, 3003-3005, 3007-3008
2017953009, 3031-3034, 3036-3037
2017963062-3070, 3072
2017973073, 3101-3103
201812, 27-29
2018233, 56, 58-59
2018365, 88, 92
20184124
20185140, 150-151, 153, 157
20186161, 169, 174, 191
20187193, 196, 200
20188250-251, 253
20189266
201810296-297, 316, 319
201813385, 395-397, 400-402, 405-407, 409-411
201814435-437, 440-442, 444-445
201815449, 473-475
201816503-504
201817541-544
201818566-569
201821641, 655-660, 664, 668, 670-671
201822703
201823705, 735
201824737, 758, 760-761, 763-764
201826807, 823, 826, 828-831
201828865, 885, 887-891
201829897, 924-925
201830929, 947, 949, 952, 955-956, 959-960
201831961
201832999, 1004-1012, 1014, 1016, 1018-1022
2018341057, 1077-1079, 1081, 1084-1086
2018351095-1096, 1105, 1115
2018361121, 1131
2018371153, 1180
2018381205, 1212-1214, 1216
2018391217
2018421313, 1337, 1339-1341
2018431345, 1369, 1372-1373
2018441377, 1398-1400, 1402, 1404
2018451430-1431, 1433-1436, 1439
2018461345
2018471491, 1493, 1495, 1497-1500
2018481505
2018491537, 1542, 1553-1560, 1562-1563
2018501569
2018511601, 1624, 1629
2018531687, 1694
2018541697
2018551754-1755, 1757-1758
2018561787-1791
2018571793, 1824
2018581840, 1846-1849, 1851, 1854
2018591857, 1882, 1885
2018601889, 1908-1909, 1911-1915
2018611921, 1947-1948
2018621979-1983
2018631985, 1994
2018642040, 2044, 2048
2018652049, 2076-2079
2018662081, 2103-2106, 2108-2109
2018672116, 2137-2140, 2143
2018692199, 2201, 2205
2018702237-2238, 2240
2018712264-2266, 2269
2018722291-2296
2018732305, 2333-2336
2018742361-2362
2018752380, 2395-2397
2018762401, 2426, 2429, 2431
2018772433, 2446-2447, 2449-2451, 2457, 2459
2018782465, 2471-2472
2018792497, 2519-2524
2018802542, 2558-2559
2018812583-2587
2018822593, 2608, 2623
2018832627-2628, 2632, 2650-2652, 2655
2018842657, 2682, 2684, 2686
2018852689, 2701, 2712-2713, 2715, 2720
2018872775-2776, 2778-2781, 2783-2784
2018882785, 2797, 2810
2018892831, 2843-2845
2018902849, 2875, 2877
2018912881, 2907-2909, 2912
2018922913, 2938-2939, 2944
2018932947, 2954-2955, 2964-2967, 2969-2970, 2972-2973
2018953021
2018963067, 3069-3071
2018973073, 3093, 3095-3096, 3098, 3100
2018993137, 3154-3164
20181003169
20181013228-3230
20181023255-3258, 3261-3262
20181033292-3295
20181043321, 3323-3324
20181053351-3352, 3357-3358
20181063390-3392
20181073416, 3420
20181083425
20181093476-3478, 3480, 3482-3485
20181103489, 3519
20181113544-3545, 3548-3549
2019121, 25, 28
2019235, 60
2019393
2019497, 123-124
20195129, 156
20196161, 179, 191
20197194-195, 216-217, 219-220
20198254
20199268, 276, 279-283, 285, 288
201910289, 316
201911337, 344, 346, 348-350
201913385, 408-409
201915473, 476
201916481
201917536, 538-544
201918545, 557, 566-570, 572, 574
201919577, 598-599, 603-604, 606
201920609, 639
201921641, 668-669, 671-672
201922698, 701-702
201923705
201924755-760, 764, 766
201925769, 799
201926817, 819-823, 827-830
201928881, 884-885, 887-889, 891, 893-896
201929907, 924-925
201930929, 950, 953-956
201931985, 987-988
2019321020-1021, 1023-1024
2019331025, 1047, 1051-1052
2019341057, 1063, 1080, 1082-1083, 1086
2019361144-1146, 1148, 1150
2019371153
2019381185, 1205-1209, 1212-1216
2019401264, 1277-1279
2019411307, 1309
2019421313, 1321, 1333, 1340-1341
2019431345
2019441382, 1395-1396, 1400, 1406-1407
2019461441-1443, 1448, 1459-1460, 1462-1467, 1469-1470
2019471473, 1503
2019481505, 1526, 1528-1533
2019491562, 1564-1565, 1567
2019501592, 1594-1597, 1599-1600
2019511630-1631
2019521633, 1656-1660, 1662
2019531693-1694
2019541725-1727
2019551729-1731, 1753, 1759-1760
2019571811-1815, 1818-1820, 1823
2019581825
2019591877, 1883-1884
2019601918
2019611947-1948, 1950-1952
2019621977, 1979, 1981
2019631989, 2012, 2014-2015
2019642017, 2040, 2043-2047
2019661911, 1913-1914, 1918
2019672123
2019682163-2166, 2168-2171
2019692177
2019702212, 2230-2234, 2236-2237
2019722292-2295, 2297, 2300
2019732305
2019742341, 2350, 2360, 2365, 2367-2368
2019762419, 2424-2427
2019772459-2462
2019782491
2019792506
2019802532, 2553-2554, 2557-2559
2019812588, 2592
2019822593, 2619, 2621-2624
2019842683-2684
2019852715
2019862726-2727
2019872753, 2779-2780, 2782-2784
2019882785
2019892825-2826
2019902879-2880
2019912881, 2904, 2906
2019932945
2019943005
2019953009, 3035-3038
2019973096-3097, 3102
202011, 24, 28
2020365, 69-70, 86, 92-93
20205149, 155-156, 159-160
20206168
2020724, 26, 28
20208252-255
20209266, 283, 286
202011321, 343, 346-348, 350, 352
202012382-383
202013406-409, 411-412, 414-415
202014443-444, 447
202015465
202016504-505, 507-508, 511
202017513, 526
202018545
202019577, 589, 592-595, 597-599, 603-608
202020609, 636-638
202021641, 655
202022677, 692, 695, 699-700
202023716-717
202024737, 757-758, 760-764
202025823, 827-829
202026889, 893-896
202027897, 955
2020281006, 1011-1012, 1015, 1018-1020
2020291061-1064, 1082-1085
2020301089, 1135, 1147-1149
2020311203, 1207, 1210, 1212
2020321217, 1234
2020331281, 1293, 1338-1340
2020341391-1393, 1395, 1398-1400, 1403, 1405-1406
2020351438, 1440-1441, 1443, 1448-1449, 1465-1466, 1468-1469
2020361502, 1507
2020371572, 1593, 1595-1596
2020381658
2020391688, 1690, 1718-1720
2020401729
2020452081-2082
2020472177
2020492318
2020512433
2020532648, 2655, 2659-2661, 2663-2667, 2672, 2674-2675, 2678-2680, 2682, 2684
2020552749, 2798, 2801-2803, 2807, 2814, 2822, 2831-2832, 2834, 2839
2020562853, 2891, 2895
2020572905, 2961, 2963-2964, 2968, 2971, 2973, 2976, 2981-2982, 2984-2986, 2990, 2992, 2996
2020582997, 3023, 3049, 3051-3052
2020593061, 3103, 3107-3110, 3115, 3118, 3120, 3123
2021128, 38, 40, 43, 46, 52-54, 56-57, 62
2021265, 94, 98-99, 101-103, 106, 109, 114-115, 118-120, 156, 160
20213204, 207, 211, 220, 223-224
20214225, 264, 271-272, 275-276, 281-282, 285-290, 292-293, 295-297, 304, 309, 311-312, 314
20215373
20216429, 432, 436, 438-443, 445-447, 449, 452, 455, 457, 460, 466-467, 470-471, 473, 477, 479-480
20217485
20218545
20219609, 655, 662, 679-680, 682, 686-689, 694, 696, 703
202110765
202111769
202112864, 880-881, 885, 890-891, 893, 896, 900, 904-905, 915, 917, 920-924
202113925
2021141001, 1040-1041, 1043, 1045, 1047, 1049, 1057-1058, 1060, 1063-1069, 1071-1072, 1075-1076
2021151077
2021171205, 1254-1255
2021181297, 1332, 1344
2021201473
2021211561, 1563-1564, 1651-1652
2021221702, 1746-1748
2021231806-1807, 1810-1811
2021241875, 1890, 1894-1895, 1898-1900
2021251979, 1981, 1983, 1986-1989, 1991-1992
2021262068-2073, 2075, 2077-2080, 2083-2084
2021272162-2164, 2168-2170, 2172
2021282255
2021292269, 2344, 2350-2352, 2355, 2359-2360, 2362, 2364
2021302365, 2406-2408, 2410, 2412-2413, 2416-2418, 2423, 2425, 2427, 2429, 2431, 2433, 2436-2438, 2452, 2456-2460
202211, 88-89, 91
20222160, 162-164, 166, 169-170, 172-174, 177, 180-183
20223185
20224297, 300, 302-303, 307, 309-311, 318-319, 322, 325, 350-352, 354, 357, 363-365, 370-372
20225407-408
20226555
20227594, 597-598, 602, 612-617, 633-635, 638, 640-645, 647-648, 656-658
20228754-756
20229757, 852
202210853, 948
202211963, 992-993, 998-999, 1003, 1008-1010, 1014-1016, 1021, 1024, 1026-1028, 1037, 1039-1041
2022121118, 1123-1124, 1126-1127, 1134-1136, 1138-1139
2022131231, 1233-1236
2022151333, 1402-1403, 1405, 1408-1411, 1422-1425, 1428
2022161429, 1479, 1487, 1493, 1500, 1503, 1505-1506, 1508-1509, 1512, 1515-1517, 1520-1521
2022171525, 1566-1568, 1573, 1580-1582, 1584-1585, 1587, 1589-1591, 1595, 1599, 1609, 1617
2022181671-1672, 1674-1675, 1682, 1684, 1687, 1696-1697, 1701, 1703
2022191745-1746, 1748-1750, 1752-1753, 1770-1772, 1777-1778, 1781-1783, 1788-1790, 1795, 1799, 1802-1805, 1807-1808, 1810-1812
2022201908
2022211912, 1939-1940, 1943, 1946-1951, 1957, 1961, 1963, 1966-1968, 1974, 1986-1988, 1996-1997, 2000-2004
2022222072, 2075-2076, 2078-2080, 2083-2084, 2088, 2090-2093, 2098
2022232147-2148, 2150, 2153-2156, 2160, 2164-2166, 2170, 2174, 2179-2181, 2187, 2189-2191, 2195
2022242235, 2253, 2256, 2260, 2262-2264, 2267, 2271, 2273, 2276, 2279, 2289, 2292
2022252295, 2342, 2345, 2355, 2358, 2362, 2370, 2372, 2374-2375, 2382, 2387-2388
2022262389, 2422, 2425-2427, 2434, 2440, 2446-2447, 2450-2452, 2454, 2457-2458, 2466-2468, 2470, 2475, 2480, 2482-2484
2022272548, 2551-2552, 2555, 2557, 2562-2563, 2565-2570, 2572-2574, 2578, 2580
2022282632-2633, 2636, 2639, 2641, 2643-2644, 2646, 2649, 2651-2652, 2654, 2662-2665, 2673-2674, 2676
2022292748-2751, 2760-2768, 2770-2772
2022302773, 2811, 2814-2816, 2821-2824, 2828, 2831, 2839, 2842-2844, 2848, 2852, 2854, 2857-2858, 2861-2862
2022312932-2936, 2938-2939, 2941-2942, 2944, 2947, 2952, 2954, 2956-2957, 2963
2022323015-3016, 3019, 3022, 3025, 3028-3029, 3036-3037, 3040-3042, 3044-3046, 3050-3052, 3056-3058, 3060
2022333136-3139, 3142-3143, 3147
2022343162, 3202, 3204, 3207-3215, 3222, 3224, 3226-3238, 3240, 3246
2022353253, 3302-3305, 3307, 3309-3311, 3314, 3320-3322, 3324, 3326, 3329-3330, 3333-3337, 3340-3341, 3343-3345
2022363421-3422, 3425-3426, 3428-3431, 3433-3436, 3441
2022373483, 3486-3487, 3501, 3509, 3515-3516, 3523-3524, 3527-3529, 3531-3532, 3534, 3536-3537, 3539
2022383541, 3581, 3588-3589, 3592, 3596-3597, 3600-3601, 3603, 3606-3607, 3610, 3614-3617, 3630, 3632-3635
2022393649, 3702-3703, 3707-3708, 3714, 3718, 3721, 3728, 3732
2022403757, 3792-3793, 3796, 3799-3800, 3805-3807, 3814, 3818-3819, 3822-3823
2022413872, 3877-3878, 3881, 3883, 3891-3894, 3896-3897, 3901-3903, 3908-3910, 3914, 3916, 3918, 3923-3924
2022423925, 3931, 3984-3987, 3998-3999, 4001, 4006-4007, 4019
2022434065, 4067-4069, 4072, 4083, 4087, 4090-4093, 4095-4098, 4101, 4103, 4107-4109, 4113-4116
2022444117, 4178, 4180-4182, 4184-4188, 4196, 4204-4205, 4207-4210
2022454213, 4259-4262, 4269, 4273-4278, 4284-4288, 4291-4294, 4297-4298
2022464309, 4376, 4379, 4381-4382, 4389, 4393-4395, 4397-4398, 4401, 4404
2022474405, 4477, 4482, 4488, 4490-4495
2022484501, 4585-4592, 4596
2022494607, 4628, 4630-4631, 4633-4634, 4636-4637, 4640, 4642-4643, 4646, 4648-4651, 4656, 4659-4660, 4663, 4665-4666, 4669-4670, 4672-4674, 4676, 4680, 4683-4684, 4687
2022504693, 4703, 4770-4773, 4781, 4788
2022514798, 4812, 4848, 4850-4852, 4857-4859, 4861-4862, 4865, 4869-4870, 4872, 4878, 4884
2022524885, 4956-4957, 4967, 4974
2022534981, 5025, 5054, 5068-5069
2022545141, 5145, 5147-5149, 5153-5155, 5157, 5159, 5161-5162, 5166, 5168
2022555214, 5251, 5254, 5259, 5261, 5268
2022565269, 5342, 5360
2022575365, 5449
2022585467-5468, 5524, 5546, 5548-5549, 5552-5553, 5556
2022595626, 5628, 5630-5635, 5637, 5640, 5652
2022605653, 5715, 5718-5719, 5721, 5724, 5727-5729, 5732, 5734, 5743, 5745, 5748
2022615801-5802, 5806, 5813-5814, 5816-5817, 5819-5821, 5823, 5825, 5828-5830, 5832-5837
2022625918-5920, 5926, 5932, 5937, 5940
2022636004, 6006, 6010, 6013, 6016-6017, 6019-6020, 6023-6024, 6028
2022646037, 6117-6120, 6123-6124, 6130-6131
2022656188-6189, 6192, 6195-6197, 6199-6201, 6203, 6207-6209, 6214-6215, 6217-6219, 6221-6222
2022666304-6305, 6311, 6315
2022676325, 6340, 6401, 6408, 6410, 6412, 6417
2022686484, 6486, 6489-6492, 6494-6496, 6499-6500, 6502-6504, 6516
2022696590-6592, 6598, 6601-6604, 6606, 6612
2022706613, 6677, 6687, 6690, 6693, 6708
2022716788, 6794, 6797
2022726832, 6865, 6870, 6872-6873, 6876, 6879, 6883-6884, 6889-6890, 6892
2022736986, 6990-6991, 6996
2022747019-7022, 7024-7025, 7027-7028
2022757029, 7036, 7108, 7112, 7121-7122, 7124
2022767201, 7205, 7211, 7214
2022777221, 7261, 7289-7290, 7293-7294, 7298-7300, 7303, 7305, 7307, 7311
2022787348, 7350, 7355-7356, 7374, 7378, 7380, 7383-7384, 7386, 7391-7392, 7394, 7396, 7398, 7401
2022797413, 7485, 7487, 7490, 7495, 7497
202311, 75-76, 80-82, 90, 92, 96
2023297, 166, 168, 173-174, 178-180
20233193, 247-248, 252-253, 255-257
20234309, 358-359, 361-363, 368, 371, 373-377, 379
20235467-470, 473
20236519-520, 542-547, 549, 551, 563, 565, 567-568, 571
20237666
20238745, 752, 768
20239819, 821-825, 828-835, 838-842, 864
202310865, 889, 929, 938-940, 946, 948, 954
202311961, 1042, 1044, 1049-1050, 1056
2023121095, 1143, 1147, 1152
2023131179, 1219, 1229, 1234, 1239-1240, 1243, 1248
2023141292, 1294, 1311, 1322-1323, 1332
2023151422, 1431, 1433, 1435, 1440
2023161441, 1523, 1525
2023171618, 1621, 1626-1627, 1632
2023181633, 1706, 1710-1711, 1713, 1716-1718, 1721, 1724, 1728
2023191796, 1811
2023201825-1827, 1901, 1903, 1909, 1913
2023211921-1922, 1965, 1999-2004, 2006-2007, 2013
2023222036, 2082, 2086, 2088, 2092, 2094, 2102, 2105, 2107
2023232113, 2185-2186, 2190-2191, 2193, 2198, 2200-2201, 2203-2204, 2206, 2208
2023242209, 2293, 2296, 2299
2023252376-2379, 2382, 2384, 2390, 2400
2023262401, 2473, 2480, 2482, 2484-2485, 2487, 2489, 2496
2023272571, 2585
2023282593, 2665, 2668-2669, 2680, 2683, 2688
2023292709, 2769, 2777, 2781
2023302796, 2798, 2801, 2844, 2846, 2852, 2854-2855, 2858-2860, 2863-2864, 2867, 2875-2876
2023312890, 2964, 2966, 2968, 2976
2023323045-3046, 3050, 3058-3059, 3061, 3063, 3067, 3069, 3072
2023333073, 3083, 3139-3140, 3143-3144, 3146, 3148, 3155
2023343238, 3242, 3250-3252, 3255, 3257, 3259, 3264
2023353335, 3337, 3343
2023363361
2023373457, 3548
2023383631, 3634, 3639, 3642-3644
2023393681, 3730-3731, 3737-3738
2023403781-3783, 3791, 3796, 3798, 3803, 3814, 3827, 3829, 3833-3834, 3837-3838, 3840
2023413840, 3855, 3924, 3928, 3931-3932, 3935
2023423985, 3987-3988, 3991, 3993-3994, 3999-4001, 4014-4016, 4019-4020, 4022-4023, 4025, 4027-4028
2023434092, 4095-4098, 4102-4104, 4110, 4115, 4119-4120, 4127
2023444200-4202, 4210, 4213
2023454224, 4303-4304, 4314
2023464381, 4388, 4399, 4404-4405, 4409, 4412, 4415
2023474502-4503, 4505, 4511
2023484582, 4586-4588, 4594, 4599, 4607
2023494608, 4670-4671, 4682, 4694-4695
2023504704, 4734, 4775, 4777, 4784, 4786-4787, 4790-4792, 4795
2023514805, 4875, 4878, 4882, 4884, 4889
2023524896, 4977, 4984, 4986-4987, 4991
2023535032, 5067-5068, 5075, 5078, 5080
2024177, 79, 82, 88, 96
20242134, 162-163, 165-166, 169, 172, 177-178, 181-182, 188
20243275, 277, 280, 283
20244289, 374-375, 377, 379, 384
20245450, 454-456, 458-461, 464, 466, 469, 471, 473, 478-479
20246497, 545, 547-548, 551-553, 576
20247641, 644, 646, 648, 650-651, 654, 663-664, 666
20248708-709, 753-754, 757
20249846, 854, 856-857, 859, 864
202410897, 928, 931, 936, 941-942, 944, 947-949, 953, 960
202411962, 1033-1036, 1039, 1044-1045, 1049, 1052, 1054, 1056
2024121057, 1137-1139, 1152
2024131153, 1162, 1229, 1231, 1235, 1239-1240
2024141305, 1308, 1310, 1317, 1322, 1324, 1327, 1333, 1335-1336
2024151345, 1384
2024161441, 1523
2024171550, 1594, 1598-1603, 1605-1606, 1613-1614, 1616, 1619, 1621, 1623-1624
2024181633, 1703-1704, 1707, 1711, 1719
2024191812-1814, 1818
2024201825, 1903-1905, 1907-1908, 1920
2024211986, 1990-1991, 1996, 2003-2006
2024222037, 2085, 2087, 2090, 2097-2098, 2103, 2107-2108
2024232121, 2177, 2181, 2186, 2188-2189, 2198
2024242209, 2262, 2269-2270, 2281, 2292
2024252312, 2381, 2394-2395
2024262409, 2484-2485
2024272523, 2564, 2578, 2582, 2585
2024282593, 2673, 2676-2677, 2680
2024292689, 2727, 2754-2755, 2757, 2760, 2770, 2784
2024302859, 2864, 2868, 2871-2872
2024312938, 2961, 2968-2969
2024323044, 3046, 3051, 3053, 3055-3058, 3061, 3063, 3068-3069
2024333073, 3088, 3128, 3130, 3132, 3135, 3141, 3146, 3148-3150, 3152, 3155, 3168
2024343169, 3217, 3241-3242, 3244, 3247, 3250, 3252, 3256
2024353347, 3360
2024363395, 3420, 3432-3433
2024373524, 3526, 3530, 3536, 3541-3542
2024383622, 3627-3628, 3636, 3638
2024393649, 3714, 3718, 3724, 3726-3727, 3733-3734
2024403812, 3815, 3817, 3826, 3832
2024413862, 3911, 3916, 3919, 3922-3924, 3936
2024423937, 4020
2024434033, 4108, 4110-4112, 4115, 4118, 4120, 4122
2024444190-4191, 4196-4198, 4200, 4208-4210, 4212, 4219, 4224
2024454225, 4249, 4293, 4301-4303, 4305, 4310, 4315, 4320
2024464387, 4389, 4397-4398, 4406-4407, 4413, 4416
2024474493, 4498, 4503-4504, 4510
2024484580, 4589-4590
2024494638, 4676, 4681, 4683, 4686
2024504779-4781, 4785-4786, 4789-4790
2024514801, 4843, 4861, 4865, 4867-4869, 4880-4881, 4883, 4890
2024524970
2024535074, 5082
2024545097, 5164, 5169, 5171, 5178-5180
2024555183, 5255, 5264-5265, 5268, 5270
2024565329-5331, 5333, 5335, 5343, 5345, 5349, 5352, 5357
2024575450, 5460-5461, 5470
2024585471, 5544, 5550, 5552, 5556
2024595543-5544, 5547, 5550, 5552, 5554, 5568
2024605569, 5604, 5640, 5650, 5654
2024615760
2024625838, 5840-5841, 5850
2024646036, 6039, 6044-6046, 6048
2024656139, 6144
2024666192, 6222, 6229, 6232, 6236-6237
2024676315-6316, 6320-6324, 6326-6328, 6336
2024686403, 6405-6407, 6409-6410, 6415-6416, 6423, 6426, 6432
2024696480
2025169, 72, 76, 79-80, 83, 87, 96
2025297, 152-154, 162, 166, 168-169, 171, 177, 179-182
20253193, 216, 263, 270-272, 275-276, 288
20255385, 448, 451-456, 458, 465-468
20256544, 546-547, 557, 560-561, 569
20257577, 640, 647-648, 650-651, 653, 655-657, 660-662, 665, 669, 672
20258682, 743, 752, 756, 760
20259769, 820, 827
202510865, 927, 929, 931-932, 935, 937, 943-945, 948, 950
202511961, 1028, 1031, 1041-1044, 1049-1050, 1056
2025141261, 1307-1308, 1311-1312, 1317, 1319-1320, 1322-1324, 1326, 1328-1329, 1333-1334, 1336-1338
2025151345, 1425, 1428, 1432-1434, 1436-1437
2025161466, 1469, 1503-1504, 1510, 1512-1513, 1527, 1530
2025171613, 1623, 1626
2025181721, 1724
2025191764, 1800-1802, 1806, 1810, 1813-1815, 1821, 1824
2025201899, 1906, 1914
2025211980-1981, 1986, 1988, 1993, 2001, 2003, 2007
2025231262, 1264, 1319, 1324, 1327-1329, 1332, 1336, 1339
2025241418, 1421, 1423, 1425, 1430, 1440
2025251441, 1512, 1519, 1525-1526, 1528, 1536
2025261621, 1632
2025271633, 1641
2025281786, 1811-1813
2025291825
2025301921, 1953, 1984, 1987, 1995, 2002, 2004, 2011
2025312017, 2026, 2043, 2076, 2078, 2080-2083, 2085, 2089, 2091, 2103, 2106, 2108, 2110
2025322186, 2189, 2193-2194, 2198, 2208
2025332209, 2240, 2290, 2297
2025342305, 2375, 2381, 2384, 2389, 2393-2394
2025352401, 2468, 2474, 2481, 2485, 2496
2025362497, 2579-2580, 2584, 2587-2588, 2592
2025372675-2676
2025382759, 2766, 2773, 2775-2777, 2784
2025402921-2924, 2927, 2929-2933, 2942, 2944, 2952, 2955-2956, 2958, 2962
2025413044, 3046-3047, 3049, 3072
2025423136-3137, 3140, 3145-3146, 3148, 3152, 3168
2025433204, 3234, 3241, 3243-3245, 3248-3249, 3251, 3264
2025443335, 3339-3340, 3349, 3355, 3358, 3360
2025453386, 3430, 3433, 3437, 3439, 3444
2025463479, 3523-3528, 3533-3534, 3552
2025473632-3633, 3635-3636, 3638-3639, 3642
2025483704, 3706, 3708, 3711-3712, 3716, 3721, 3724-3725
2025503910-3912, 3914-3915, 3919, 3922, 3925-3926
2025514010, 4014
2025524115-4116
2025534129, 4160, 4196-4197, 4199, 4208, 4211, 4216-4219
2025544288, 4290-4292, 4296, 4299, 4301-4302, 4306, 4320
2025554410
2025574417, 4420, 4436, 4494, 4502, 4512
2025584590-4591, 4599-4601, 4608
2025594609, 4670-4672, 4674-4675, 4677-4679, 4681, 4683-4685, 4687, 4689-4690, 4692, 4694, 4704
2025604756-4757, 4759-4760, 4766, 4768, 4771-4772, 4775-4777, 4781-4782, 4785-4787, 4796, 4798
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A36 (sala á Kjarna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (skilnaður ríkis og kirkju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-05-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 22

Þingmál A9 (prentsmiðjur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-04-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 23

Þingmál A69 (prestssetrið Presthólar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A35 (ný nöfn manna og ættarnöfn)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1913-08-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A39 (sala á jörðinni Núpi í Öxarfirði)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1914-07-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A31 (sala þjóðjarða og kirkjujarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-07-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (sala þjóðjarða og kirkjujarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-07-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1915-07-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (fjárlög 1916 og 1917)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1915-08-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A20 (sala þjóðgarða, sala kirkjujarða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1917-07-20 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1917-08-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A66 (þurrkun kjöts með vélarafli)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Einar Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-06-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A9 (seðlaútgáfuréttur Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1919-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (lögnám á umráðum og notarétti vatnsorku allrar í Sogni)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1919-09-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gísli Sveinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1919-09-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A79 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1921-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (sala á prestssetrinu Hvanneyri og kirkjujörðinni Leyningi)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1921-04-09 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1921-04-09 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1921-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A9 (hitun kirkna)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigurjón Friðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (heimild til sölu þjóðjarðarinnar Sauðár)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1922-03-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A48 (bæjarstjórn á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 37

Þingmál A82 (sala á hluta af kaupstaðarlóð Vestmannaeyjabæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (verndun frægra sögustaða)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1925-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A63 (forkaupsréttur kaupstaða og kauptúna á jörð í nágrannahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ingvar Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (forkaupsréttur kaupstaða og kauptúna á hafnarmannvirkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Jón Kjartansson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-05-06 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1927-05-06 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Árni Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-05-06 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Kjartansson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (Mosfellsheiðarland)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (tekju- og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (laxveiði í Nikulásarkeri í Norðurá)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1928-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (Þingvallaprestakall)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A4 (rekstur verksmiðju til bræðslu síldar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-05-01 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (dómur í vinnudeilum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1929-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (sala á landi Hvanneyrar í Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1929-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (lóðir undir þjóðhýsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (þáltill.) útbýtt þann 1929-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1929-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A31 (sala Hólma í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1930-01-30 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1930-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1930-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (forkaupsréttur kaupstaða á hafnarmannvirkjum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1930-02-14 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A327 (lóðir undir þjóðhýsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (breytingartillaga) útbýtt þann 1930-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 561 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1930-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1930-04-15 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1930-03-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A51 (forkaupsréttur kaupstaða og kauptúna á hafnarmannvirkjum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Pétur Magnússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-03-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A1 (fjárlög 1932)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1931-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (forkaupsréttur kaupstaða á hafnarmannvirkjum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1931-08-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A27 (forkaupréttur kaupstaða á hafnarmannvirkjum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (eignarnám á landspildu í Skeljavík)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Pétur Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (sauðfjármörk)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (sala þjóðjarða og kirkjugarða)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A93 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Pétur Ottesen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1933-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (kaup hins opinbera á jarðeignum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-04-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A19 (kaup á húsi og lóð góðtemplara í Reykjavík og húsbyggingarstyrkur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1933-11-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A43 (prestssetur í Grundarþingaprestakalli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1935-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (ríkisrekstur atvinnuvega og ríkiseignarjarða)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (nýbýli og samvinnubyggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A23 (eignarnámsheimild á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1936-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (kaup á Bíldudalseign)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1936-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (jarðakaup ríkisins)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Páll Zóphóníasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-04-04 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1936-04-21 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-04-21 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1936-04-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A65 (héraðsskólar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1937-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (skiptameðferð á búi h/f Kveldúlfs)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1937-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (stuðningur við togaraútgerðina)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1937-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A110 (tekjuöflun fyrir ríkissjóð til atvinnuaukningar o. fl.)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (jarðhitarannsókn)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1937-12-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A8 (jarðhiti)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A6 (happadrætti)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1941-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (sala Hvanneyrar í Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (kirkjubyggingar í Skálholti og á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (skipti Laxárdals og Ymjabergs og 3/4 hlutum Stóru-Sandvíkur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1942-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (sala Hvanneyrar í Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-03-12 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1942-03-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1942-04-08 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1942-04-14 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1942-04-15 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1942-04-15 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (Eyri við Ingólfsfjörð)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (ríkisprentsmiðjan Gutenberg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (þáltill.) útbýtt þann 1942-05-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A37 (lögsagnarumdæmi Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1943-02-16 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (eignarnámsheimild á Höfn í Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (sala á jarðeignum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-01-22 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1943-01-22 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (eignarnámsheimild á jarðhitasvæði Hveragerðis í Ölfusi)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Eiríkur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (lönd til nýbýlastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (þáltill.) útbýtt þann 1943-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 62

Þingmál A41 (nýbýlamyndun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 1943-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-09-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-01 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (olíugeymar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1943-11-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A40 (nýbygging fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1944-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (virkjun Andakílsár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (breytingartillaga) útbýtt þann 1945-01-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 997 (þál. í heild) útbýtt þann 1945-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Pétur Ottesen (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-01-26 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (skattgreiðslur h/f Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-03-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A137 (kaup á skipinu Pétursey)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1946-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (sala verzlunarlóðarinnar á Sauðárkróki)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (landshöfn og fiskiðjuver á Rifi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (frumvarp) útbýtt þann 1946-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A209 (Egilsstaðakauptún í Suður - Múlasýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A59 (ölgerð og sölumeðferð öls)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (sölugjald af jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-02-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A24 (læknisbústaður á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1950-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (sala nokkurra jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1950-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (Laxárvirkjunin)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A913 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1950-03-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A142 (togaraútgerð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (frumvarp) útbýtt þann 1950-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A192 (mótvirðissjóður)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (ítök)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1951-11-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A161 (eignarnám Svínadals í Kelduneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (frumvarp) útbýtt þann 1952-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (sala þjóð- og kirkjugarða)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1952-12-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A78 (sala jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1953-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1953-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (kirkjubyggingasjóður)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1953-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (ný raforkuver)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A22 (rányrkja á fiskimiðum fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (bæjarstjórn í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A101 (selja jörðina Bjarnastaði í Unadal)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (samband íslenskra berklasjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (frumvarp) útbýtt þann 1959-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (innflutningur véla og verkfæra)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1959-03-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A30 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (eignarnámsheimild fyrir Húsavíkurkaupstað á Preststúni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-03-31 13:55:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-03-30 13:55:00 [PDF]

Þingmál A115 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (Verslunarbanki Íslands h.f.)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Birgir Kjaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-05-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A33 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1960-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (byggingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (þáltill.) útbýtt þann 1960-11-01 09:18:00 [PDF]

Þingmál A134 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1960-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (afhending Þingeyjar í Skjálfandafljóti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (frumvarp) útbýtt þann 1961-02-07 09:43:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-10 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-20 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A13 (ráðstafanir vegna ákvörðunar um nýtt gengi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-11-28 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (jarðaskráning og jarðalýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (fjárfesting Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna erlendis o.fl.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (stuðningur við atvinnuvegina)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 554 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 573 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A68 (laxveiðijarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1963-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (sala Utanverðuness í Rípurhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Karl Guðjónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-04 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1963-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (sala Bakkasels í Öxnadalshreppi)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (endurskoðun raforkulaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (aðstoð við kaupstaði og kauptún vegna landakaupa)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-04 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A89 (endurskoðun raforkulaga)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Davíð Ólafsson - Ræða hófst: 1964-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (stórvirkjunar- og stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (utanríkisstefna íslenska lýðveldisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (þáltill.) útbýtt þann 1964-03-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 85

Þingmál A50 (verndun fornmenja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (eignaréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1965-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (athugun á byggingu aluminíumverksmiðju á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1965-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (aluminíumverksmiðja)

Þingræður:
49. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A19 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 333 (breytingartillaga) útbýtt þann 1966-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (fjárhagur rafmagnsveitna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1965-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A32 (réttur Íslands til landgrunnsins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (Austurlandsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jónas Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-07 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (sala lands úr jörðinni Grenivík í Grýtubakkahr.)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jónas G. Rafnar - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A45 (alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð útgerðarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1968-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1968-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (verkfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (heykögglavinnsla og fóðurbirgðastöðvar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús H. Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (breyting á mörkum Eskifjaðrarhrepps og Reyðarfjarðarhrepps og sala Hólma)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (kaup ríkissjóðs á hlutabréfum Áburðarverksmiðjunnar)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A101 (rannsóknir á málmvinnslu á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jónas Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Karl Guðjónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A22 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (sala Ytra-Krossaness til Akureyrarkaupstaðar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steinþór Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-01-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Steinþór Gestsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-05 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Karl Guðjónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (endurskoðun laga um framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Auður Auðuns - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (sala Fagraness í Öxnadalshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (frumvarp) útbýtt þann 1970-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A10 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (hlutdeild starfsmanna í stjórn atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1970-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (Landssmiðjan)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-11 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (hefð)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1971-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A40 (sala Ytri-Bugs í Fróðárhreppi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (sala Fjósa í Laxárdalshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (sala Brekkuborgar í Breiðdalshreppi og Þorsteinsstaða í Sauðaneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1972-02-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Steinþór Gestsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1972-03-01 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1972-03-01 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Pálmi Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (sala Markúsarsels, Tunguhlíðar og Veturhúsa í Geithellnahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1972-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (ítala)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A61 (verðaukaskattur af lóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1972-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (Iðnrekstrarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (frumvarp) útbýtt þann 1973-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A22 (happdrættislán ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1973-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1974-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1973-11-15 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1974-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (sjálfskuldarábyrgð á lánum til kaupa á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (lyfjaframleiðsla)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Helgi Seljan (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (frumvarp) útbýtt þann 1973-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (viðskiptamenntun á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (útflutningsgjald af loðnuafurðum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (gjald til að draga úr áhrifum olíuverðhækkana)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1974-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A277 (sala kirkjujarðarinnar Stóru-Borgar)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A15 (happdrættislán ríkissjóðs vegna Norðurvegar og Austurvegar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (eignarráð þjóðarinnnar á landinu)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1975-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti (INTELSAT))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1975-03-19 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (afnám flýtifyrningar og skattur á verðbólgugróða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (Byggingarefnaverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A31 (endurskoðun fyrningarákvæða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (uppbyggingaráætlun fyrir Skeggjastaðahrepp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (saltverksmiðja á Reykjanesi)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-29 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A22 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (endurskoðun tekjuskattslaga)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-11-24 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1976-11-29 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 1976-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (skattfrelsi jarðstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (sala hlutabréfa í Íslensku matvælamiðstöðinni hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1977-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1977-11-07 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (ríkið virkur aðili að kjarasamningum vinnumarkaðarins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (réttindi bænda sem eiga land að sjó)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (sala eyðijarðanna Kroppsstaða og Efstabóls í Mosvallahreppi)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - Ræða hófst: 1978-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A288 (sala jarðarinnar Staðar í Suðureyrarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A1 (rannsókn landgrunns Íslands)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (samningar við Norðmenn um réttindi landanna á Íslandshafi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1978-10-24 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1978-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (landgrunnsmörk Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1978-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Einar Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (rannsóknarnefnd til að kanna rekstur Flugleiða og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (gjald á veiðileyfi útlendinga sem veiða í íslenskum ám)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (fiskveiðiheimildir Íslendinga og Færeyinga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1979-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál B91 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
53. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1979-02-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1979-02-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1979-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (landgrunnsmörk Íslands til suðurs)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-02-19 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (utanríkismál 1980)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A8 (aukning orkufreks iðnaðar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (málefni Flugleiða hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A242 (rannsóknir á háhitasvæðum landsins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1981-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (ný orkuver)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (málefni Flugleiða)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B85 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
54. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
59. þingfundur - Þórður Skúlason - Ræða hófst: 1981-03-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A33 (veðbókarvottorð í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-18 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1981-11-18 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (aðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (hagnýting orkulinda)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (Blindrabókasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-15 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-22 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-02-22 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1982-02-22 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B81 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
63. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
84. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B110 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
89. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A11 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (bann við ofbeldiskvikmyndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-15 10:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A256 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A3 (sala ríkisbanka)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-10-20 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Stefán Benediktsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (veiðar í erlendri fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1984-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (fiskeldi og rannsóknir á klaki sjávar- og vatnadýra)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 690 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Svavar Gestsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1984-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (hagnýting Íslandsmiða utan efnahagslögsögunnar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (sala lagmetisiðju ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (eyðijarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1984-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A258 (sala eyðijarðarinnar Írafells í Lýtingsstaðahreppi)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Böðvar Bragason - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A277 (sala kristfjárjarðarinnar Ytra-Vallholts)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (leiguaðstoð við láglaunafólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (þáltill.) útbýtt þann 1984-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A335 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A370 (opinber rannsókn á starfsháttum og viðskiptavenjum Grænmetisverslunar landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A453 (dýpkunarskip)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1983-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B141 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
76. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1984-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-03-11 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Haraldur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Eiður Guðnason (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (leiguaðstoð við láglaunafólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1984-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-11-07 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Friðrik Sophusson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (nýting ríkissjóðs á hluta af Seðlabankabyggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (endursala íbúða í verkamannabústöðum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A317 (meint fjársvik í fasteignasölu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A358 (þjóðgarður við Gullfoss og Geysi)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A382 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1985-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A452 (framleiðslukvóti í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1985-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A456 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðmundur Einarsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-03 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A457 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A507 (þróunaraðstoð Íslands)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A527 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-06-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B138 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
98. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A5 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]

Þingmál A16 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-30 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1985-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 221 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 260 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 289 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 341 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-06 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Egill Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-18 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (lánsfjárfyrirheit vegna kaupa á togaranum Má)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A203 (nafnskráning skuldabréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (stofnun húsfélaga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (endurskoðun fjarskiptalaga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-25 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A341 (sala jarðarinnar Streitis)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jón Sveinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-19 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-19 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A172 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A244 (mannréttindamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (þáltill.) útbýtt þann 1986-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A307 (álit milliþinganefndar um húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A319 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (frumvarp) útbýtt þann 1987-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A342 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A406 (samningar um kísilmálmverksmiðju á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (þjóðhagsáætlun 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 402 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 408 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (sala notaðra bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A426 (áhættulánasjóður og tæknigarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A2 (eignarleigustarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 1988-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A109 (ónýttur persónuafsláttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1990-11-01 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 1991-03-01 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Bandalag háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Landssamband iðnaðarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1991-10-22 15:17:00 - [HTML]
12. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-10-23 02:38:00 - [HTML]

Þingmál A22 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-18 15:24:00 - [HTML]
104. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-03-18 15:38:00 - [HTML]

Þingmál A26 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-19 18:11:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-19 18:21:00 - [HTML]

Þingmál A63 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-12-20 11:32:00 - [HTML]

Þingmál A66 (yfirtökutilboð)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1992-02-20 14:06:00 - [HTML]

Þingmál A70 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1991-11-11 14:15:00 - [HTML]

Þingmál A111 (útflutningur á raforku um sæstreng)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-06 14:02:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-11-29 13:12:00 - [HTML]

Þingmál A132 (hringvegurinn)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1992-03-06 12:09:00 - [HTML]

Þingmál A135 (réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-19 14:35:00 - [HTML]
106. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-03-19 15:21:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-06 21:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1991-12-07 13:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1991-12-07 15:08:00 - [HTML]

Þingmál A202 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1992-02-13 13:12:00 - [HTML]

Þingmál A222 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1992-05-15 16:54:06 - [HTML]
151. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1992-05-19 15:15:46 - [HTML]

Þingmál A383 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-15 00:03:00 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-31 16:44:00 - [HTML]
114. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-03-31 23:19:00 - [HTML]

Þingmál A449 (skipulag á Miðhálendi Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-04-10 11:18:00 - [HTML]
124. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-10 12:31:00 - [HTML]

Þingmál A458 (veitinga- og gististaðir)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-13 15:00:00 - [HTML]

Þingmál A459 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-05-15 11:54:00 - [HTML]

Þingmál A461 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-30 17:54:42 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 1992-07-28 - Sendandi: Stéttarsamband bænda - [PDF]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-10-23 15:20:00 - [HTML]
13. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-10-23 18:03:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-23 19:19:00 - [HTML]
19. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1991-11-05 18:20:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-05 22:38:00 - [HTML]

Þingmál B68 (orkusáttmáli Evrópu)

Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-16 15:37:00 - [HTML]
53. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-16 16:08:00 - [HTML]

Þingmál B130 (samningur um Evrópskt efnahagssvæði og þingleg meðferð hans)

Þingræður:
128. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-28 14:13:00 - [HTML]
128. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-04-28 15:46:10 - [HTML]
128. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-04-28 18:26:11 - [HTML]

Þingmál B140 (evrópska efnahagssvæðið (EES))

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-16 13:51:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-16 14:17:00 - [HTML]
8. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1991-10-16 16:55:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-10-16 18:28:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1992-12-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-20 12:50:29 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-08-24 13:40:29 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-24 15:00:59 - [HTML]
7. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-25 13:34:05 - [HTML]
7. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-08-25 14:06:23 - [HTML]
7. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-08-25 15:31:12 - [HTML]
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-01 15:26:30 - [HTML]
11. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-09-01 21:59:58 - [HTML]
13. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-03 11:35:03 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-09-03 14:28:44 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-03 16:40:34 - [HTML]
16. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-09-09 14:21:20 - [HTML]
16. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-09-09 22:28:04 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-10 00:36:58 - [HTML]
82. þingfundur - Björn Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-14 14:59:45 - [HTML]
83. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 14:06:23 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 15:47:23 - [HTML]
83. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-12-15 20:59:45 - [HTML]
83. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-16 00:18:01 - [HTML]
84. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-12-16 14:11:22 - [HTML]
84. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-12-16 20:31:40 - [HTML]
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-01-04 14:33:46 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-01-04 15:17:18 - [HTML]
93. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1993-01-05 11:24:16 - [HTML]
93. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1993-01-05 14:15:11 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-01-07 20:39:16 - [HTML]
97. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-01-08 10:34:54 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-01-08 16:25:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 1992-10-23 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Meginatriði umsagna sem borist hafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 1992-12-01 - Sendandi: Farmanna-og fiskimannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-02-23 13:55:58 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-31 15:31:24 - [HTML]

Þingmál A31 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-09-17 14:30:41 - [HTML]

Þingmál A36 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 22:07:13 - [HTML]

Þingmál A69 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-08 14:31:33 - [HTML]
28. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-10-08 14:51:39 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-12-11 00:12:10 - [HTML]
87. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-19 17:38:02 - [HTML]

Þingmál A107 (eignarhald á Brunabótafélagi Íslands)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-05 10:41:50 - [HTML]
47. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-11-05 10:45:01 - [HTML]
47. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1992-11-05 10:51:59 - [HTML]
47. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-11-05 10:55:17 - [HTML]

Þingmál A115 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-03-25 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-27 18:21:13 - [HTML]

Þingmál A146 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-28 14:43:05 - [HTML]

Þingmál A167 (aðild Alþingis að 50 ára afmæli lýðveldisins)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-02-12 15:30:09 - [HTML]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-17 13:57:21 - [HTML]
55. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-17 14:27:04 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-11-17 14:35:15 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-17 15:06:58 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-17 16:02:12 - [HTML]

Þingmál A211 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Finnur Ingólfsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-01 16:36:01 - [HTML]
150. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-04-01 18:18:57 - [HTML]

Þingmál A255 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-02-23 15:21:01 - [HTML]
114. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-02-23 16:01:25 - [HTML]
114. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1993-02-23 16:39:03 - [HTML]

Þingmál A256 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-02-12 14:34:52 - [HTML]
108. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1993-02-12 14:37:52 - [HTML]

Þingmál A275 (samningar við EB um fiskveiðimál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-12-03 20:30:11 - [HTML]
100. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1993-01-12 18:01:01 - [HTML]

Þingmál A285 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-12-09 18:24:59 - [HTML]
76. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-10 00:25:14 - [HTML]
89. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-12-22 11:03:16 - [HTML]

Þingmál A303 (tvíhliða samskipti við Evrópubandalagið)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-25 12:49:10 - [HTML]

Þingmál A337 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-15 15:41:00 - [HTML]

Þingmál A406 (ábyrgðasjóður launa vegna gjaldþrota)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-22 14:48:22 - [HTML]

Þingmál A439 (eiginfjárstaða innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-17 15:17:58 - [HTML]
135. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-19 14:39:06 - [HTML]

Þingmál A440 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
166. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-29 21:22:33 - [HTML]
170. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1993-05-05 15:14:26 - [HTML]
170. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1993-05-05 15:29:20 - [HTML]
170. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-05-05 15:41:51 - [HTML]
170. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-05-05 15:44:52 - [HTML]

Þingmál A455 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
174. þingfundur - Kristín Einarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-07 10:53:56 - [HTML]

Þingmál A483 (sjávarútvegsstefna)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-28 13:35:27 - [HTML]

Þingmál A525 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-04-20 17:21:45 - [HTML]

Þingmál A553 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 14:43:13 - [HTML]
161. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-04-21 14:58:29 - [HTML]
161. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-21 15:04:42 - [HTML]

Þingmál A569 (vandi verslunar í strjálbýli)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-04-29 12:24:33 - [HTML]

Þingmál B44 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
29. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-12 22:55:22 - [HTML]

Þingmál B63 (Kristnesspítali)

Þingræður:
31. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1992-10-14 16:08:16 - [HTML]

Þingmál B231 (staða sjávarútvegsins)

Þingræður:
151. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1993-04-02 14:35:56 - [HTML]

Þingmál B294 (afgreiðsla mála í iðnaðarnefnd)

Þingræður:
163. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-04-27 13:38:19 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A3 (gæsla íslenskra hafsbotnsréttinda)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-07 11:28:29 - [HTML]

Þingmál A17 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-10-21 13:44:05 - [HTML]
62. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-12-16 13:52:47 - [HTML]
62. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-16 14:07:11 - [HTML]
62. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-16 14:51:56 - [HTML]

Þingmál A104 (alþjóðleg skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 1993-10-19 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A105 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-12-02 14:14:45 - [HTML]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-11-03 13:42:21 - [HTML]
136. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-19 13:36:38 - [HTML]

Þingmál A121 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-04-29 10:54:05 - [HTML]
145. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-29 12:01:06 - [HTML]
152. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-05-05 14:45:10 - [HTML]

Þingmál A132 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-11-04 11:57:58 - [HTML]
30. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-11-04 12:37:00 - [HTML]

Þingmál A199 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-04-19 17:06:54 - [HTML]
156. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1994-05-09 16:50:13 - [HTML]

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-08 14:23:22 - [HTML]
103. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-03-08 14:49:57 - [HTML]

Þingmál A201 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Kristín Einarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-29 14:17:13 - [HTML]
159. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-05-11 17:56:30 - [HTML]

Þingmál A231 (endurskoðun laga um síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-03-10 11:08:44 - [HTML]

Þingmál A243 (uppboðsmarkaður fyrir sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-07 17:09:30 - [HTML]
51. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-12-07 17:34:59 - [HTML]

Þingmál A244 (prestssetur)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-12-16 23:18:49 - [HTML]
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-17 00:00:46 - [HTML]
63. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-12-17 01:03:16 - [HTML]

Þingmál A245 (kirkjumálasjóður)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-07 15:43:06 - [HTML]

Þingmál A249 (viðhald húsa í einkaeign)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-01-31 15:35:47 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-12-20 22:53:05 - [HTML]

Þingmál A260 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-08 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-28 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-02-15 15:05:05 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-02-15 23:04:12 - [HTML]
90. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-15 23:29:38 - [HTML]
144. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-28 21:03:45 - [HTML]
144. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-04-28 23:59:39 - [HTML]
144. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1994-04-29 00:55:09 - [HTML]
149. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-05-03 14:00:01 - [HTML]
149. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-05-03 21:13:17 - [HTML]
149. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-03 21:54:45 - [HTML]

Þingmál A302 (stöðvun verkfalls fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-01-25 14:44:01 - [HTML]
100. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-03-01 21:52:03 - [HTML]
102. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-03 12:03:20 - [HTML]

Þingmál A371 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-01 15:31:10 - [HTML]
100. þingfundur - Auður Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1994-03-01 15:49:50 - [HTML]
100. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-03-01 16:52:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1078 - Komudagur: 1994-03-29 - Sendandi: Samtök selabænda, - [PDF]
Dagbókarnúmer 1295 - Komudagur: 1994-04-12 - Sendandi: Æðavé, B/t Eysteins Gíslasonar - [PDF]

Þingmál A378 (stefnumótandi byggðaáætlun 1994--1997)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1994-02-17 16:08:20 - [HTML]

Þingmál A411 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-03-03 17:29:58 - [HTML]

Þingmál A450 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-16 14:58:23 - [HTML]
110. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-03-16 15:49:50 - [HTML]

Þingmál A536 (forkönnun á gerð fríverslunarsamnings við aðila að NAFTA)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (samningur um Svalbarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (vegtenging um utanverðan Hvalfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-05-05 09:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-15 14:11:37 - [HTML]
133. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1994-04-15 14:13:52 - [HTML]
133. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-15 14:17:27 - [HTML]
133. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1994-04-15 14:20:44 - [HTML]

Þingmál A614 (samstarfsnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-04-28 17:13:08 - [HTML]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-25 14:39:25 - [HTML]
44. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-11-25 15:27:29 - [HTML]

Þingmál B209 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
111. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-03-17 19:25:53 - [HTML]

Þingmál B246 (afgreiðsla mála í iðnaðarnefnd, svar landbrh. við fyrirspurn)

Þingræður:
142. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-04-27 13:39:43 - [HTML]
142. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-04-27 13:49:04 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A3 (lánsfjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-27 17:43:55 - [HTML]
68. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-28 01:38:39 - [HTML]
68. þingfundur - Pétur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-28 04:03:03 - [HTML]

Þingmál A6 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-05 14:07:11 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-05 14:20:30 - [HTML]
3. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-05 14:22:34 - [HTML]

Þingmál A9 (héraðsdómur í skatta- og bókhaldsmálum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-06 10:59:49 - [HTML]

Þingmál A63 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 14:05:50 - [HTML]
25. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-11-03 14:30:49 - [HTML]
28. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-11-07 18:41:52 - [HTML]
28. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-07 19:05:52 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-15 00:10:27 - [HTML]

Þingmál A138 (embættisfærsla umhverfisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-13 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-17 12:27:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 1994-12-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila -samantekt - [PDF]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (Lyfjaverslun Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-06 21:24:11 - [HTML]

Þingmál A270 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-12-08 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-12-12 22:16:40 - [HTML]

Þingmál A292 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp) útbýtt þann 1994-12-17 09:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-12-19 15:48:52 - [HTML]
104. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-23 17:06:11 - [HTML]

Þingmál A313 (skráning skipa)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-01-26 13:44:37 - [HTML]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera - [PDF]

Þingmál A338 (húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-25 03:10:58 - [HTML]

Þingmál B87 (skýrslur háskólans um EES og ESB)

Þingræður:
42. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-24 13:33:06 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-24 13:38:29 - [HTML]
42. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1994-11-24 14:01:48 - [HTML]

Þingmál B162 (hringamyndun og samþjöppun valds í íslenskri fjölmiðlun)

Þingræður:
91. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-13 16:06:10 - [HTML]
91. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1995-02-13 16:14:15 - [HTML]
91. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-13 16:16:54 - [HTML]
91. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1995-02-13 16:25:55 - [HTML]
91. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-02-13 16:32:53 - [HTML]
91. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-13 16:35:38 - [HTML]

Þingmál B171 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
103. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1995-02-22 22:16:42 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A28 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-06-01 14:46:01 - [HTML]
13. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1995-06-01 17:14:08 - [HTML]
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-06-01 17:31:06 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-05-18 21:32:01 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1995-12-14 20:43:04 - [HTML]

Þingmál A11 (orka fallvatna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-27 16:13:23 - [HTML]
41. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-27 16:42:46 - [HTML]
41. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-11-27 16:49:02 - [HTML]
41. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-27 17:04:55 - [HTML]

Þingmál A12 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1995-11-17 12:27:27 - [HTML]

Þingmál A72 (mótun opinberrar stefnu í fjölmiðlun)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Lilja Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-19 13:51:24 - [HTML]
17. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-19 14:07:55 - [HTML]
17. þingfundur - Lilja Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-19 14:15:47 - [HTML]

Þingmál A119 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-21 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-20 11:02:31 - [HTML]

Þingmál A158 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-21 17:34:44 - [HTML]

Þingmál A166 (verslunarrekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1995-11-22 15:04:58 - [HTML]

Þingmál A179 (verndun jarðhitasvæðisins við Geysi í Haukadal)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 1995-12-12 - Sendandi: Náttúruverndarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 1996-01-22 - Sendandi: Landeigendur Haukadals í Biskupstungum - [PDF]

Þingmál A227 (bætt þjónusta hins opinbera)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-01 17:29:15 - [HTML]

Þingmál A249 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1995-12-14 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-15 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-02-12 16:41:55 - [HTML]
88. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1996-02-12 18:42:09 - [HTML]
88. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-12 18:57:37 - [HTML]
91. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-15 17:37:39 - [HTML]
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-15 17:44:55 - [HTML]
91. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-15 17:47:23 - [HTML]
91. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-15 17:52:02 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-19 16:32:56 - [HTML]
92. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-19 16:41:17 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-02-19 16:46:00 - [HTML]
92. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-02-19 17:07:24 - [HTML]
92. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-02-19 18:05:48 - [HTML]
92. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-19 18:42:31 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-30 21:54:50 - [HTML]
128. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-04-30 22:41:22 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-04-30 23:09:23 - [HTML]

Þingmál A272 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-06 16:02:26 - [HTML]

Þingmál A274 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-01 14:20:46 - [HTML]
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-01 14:24:37 - [HTML]

Þingmál A297 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-15 10:31:31 - [HTML]
138. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-15 16:54:01 - [HTML]

Þingmál A319 (fjárfesting Íslendinga erlendis)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-02-28 14:35:28 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1996-02-27 14:40:04 - [HTML]
96. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-27 16:18:17 - [HTML]
96. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-02-27 18:42:04 - [HTML]
151. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1996-05-29 11:41:58 - [HTML]
151. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-29 13:44:52 - [HTML]
153. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-29 17:53:33 - [HTML]
158. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-06-03 11:27:56 - [HTML]
158. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-06-03 11:57:53 - [HTML]
158. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1996-06-03 16:09:56 - [HTML]
158. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-06-03 16:56:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 1996-04-15 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-06-05 19:42:34 - [HTML]

Þingmál A408 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-10 13:49:32 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-10 14:49:10 - [HTML]

Þingmál A437 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-04-12 18:12:52 - [HTML]
117. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-12 18:31:21 - [HTML]
157. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-31 18:16:35 - [HTML]

Þingmál A487 (Iðnþróunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-30 16:22:43 - [HTML]

Þingmál A501 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-05-02 20:31:08 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1995-10-04 23:27:52 - [HTML]

Þingmál B147 (neyðarsímsvörun)

Þingræður:
69. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1995-12-18 16:25:07 - [HTML]

Þingmál B208 (verðmyndun hjá Osta- og smjörsölunni)

Þingræður:
98. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-02-28 15:49:56 - [HTML]
98. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1996-02-28 15:52:46 - [HTML]

Þingmál B217 (sameining ríkisviðskiptabanka)

Þingræður:
104. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-11 15:14:19 - [HTML]

Þingmál B228 (framgangur stjórnarfrumvarpa)

Þingræður:
112. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-20 13:56:00 - [HTML]
112. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-03-20 14:04:32 - [HTML]

Þingmál B265 (iðnaður og uppsveifla í sjávarútvegi)

Þingræður:
125. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-04-23 14:10:48 - [HTML]

Þingmál B298 (skýrsla um endurskoðun á útvarpslögum)

Þingræður:
135. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-05-10 14:07:50 - [HTML]

Þingmál B322 (tilskipanir Evrópusambandsins um orkumál og stefna íslenskra stjórnvalda)

Þingræður:
151. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-29 10:23:09 - [HTML]
151. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-29 10:34:12 - [HTML]

Þingmál B326 (almennar stjórnmálaumræður (útvarps- og sjónvarpsumr.))

Þingræður:
156. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-30 22:07:31 - [HTML]

Þingmál B342 (fjárhagsstaða sjúkrahúsanna og sumarlokanir)

Þingræður:
160. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1996-06-04 13:08:31 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Gísli S. Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-13 12:04:55 - [HTML]

Þingmál A3 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-10 11:02:37 - [HTML]
6. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-10 11:40:27 - [HTML]
8. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-10-15 14:58:42 - [HTML]
8. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-15 15:14:26 - [HTML]
8. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-10-15 15:23:03 - [HTML]
8. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-15 16:00:27 - [HTML]
8. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-10-15 17:09:32 - [HTML]
8. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-15 17:25:18 - [HTML]
11. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-10-28 17:15:08 - [HTML]

Þingmál A14 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-29 14:59:33 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-10-29 15:21:32 - [HTML]
12. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-10-29 16:13:03 - [HTML]

Þingmál A48 (fjáraukalög 1996)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-10-17 15:10:14 - [HTML]

Þingmál A70 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-01-29 14:44:04 - [HTML]
58. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1997-01-29 15:24:15 - [HTML]
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-01-29 15:45:04 - [HTML]
58. þingfundur - Árni M. Mathiesen - andsvar - Ræða hófst: 1997-01-29 15:54:08 - [HTML]
75. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1997-02-20 11:00:29 - [HTML]

Þingmál A71 (íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-04 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-04 20:15:24 - [HTML]

Þingmál A98 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-15 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-13 19:30:55 - [HTML]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-05-13 23:55:42 - [HTML]

Þingmál A127 (afnám skylduáskriftar að Ríkisútvarpinu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-11-14 18:08:54 - [HTML]

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-17 23:16:11 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-02-04 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-21 15:43:47 - [HTML]
30. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-11-21 16:57:17 - [HTML]
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-21 21:13:46 - [HTML]
61. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-04 13:33:13 - [HTML]
61. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1997-02-04 15:12:46 - [HTML]
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-02-04 16:53:44 - [HTML]
61. þingfundur - Árni M. Mathiesen - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-04 18:42:20 - [HTML]
61. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-02-04 19:08:37 - [HTML]
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-04 20:04:45 - [HTML]
67. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-11 22:34:09 - [HTML]

Þingmál A202 (sala afla á fiskmörkuðum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-03 15:57:57 - [HTML]
82. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-03-03 16:45:05 - [HTML]

Þingmál A214 (endurskoðendur)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ágúst Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-04 12:59:52 - [HTML]

Þingmál A217 (skráning skipa)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-17 19:50:21 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-01-30 13:29:49 - [HTML]
59. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1997-01-30 15:36:09 - [HTML]

Þingmál A268 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-27 12:21:25 - [HTML]
81. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-02-27 14:48:49 - [HTML]

Þingmál A284 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (frumvarp) útbýtt þann 1997-02-03 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-04 14:44:43 - [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 1997-03-26 - Sendandi: Ásatrúarfélagið, Kormákur Hlini Hermannsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A304 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 17:41:35 - [HTML]
98. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1997-04-03 18:26:53 - [HTML]
98. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-03 18:42:19 - [HTML]
98. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-04-03 18:46:44 - [HTML]
98. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1997-04-03 19:03:15 - [HTML]
98. þingfundur - Árni M. Mathiesen - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-03 19:11:53 - [HTML]

Þingmál A368 (aðbúnaður Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Svanhildur Kaaber - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-26 14:17:47 - [HTML]

Þingmál A390 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-18 18:00:15 - [HTML]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-13 16:57:52 - [HTML]
90. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-03-13 17:24:53 - [HTML]
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-22 16:23:59 - [HTML]
109. þingfundur - Ágúst Einarsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-22 16:44:57 - [HTML]
109. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-22 19:14:00 - [HTML]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-11 14:26:58 - [HTML]
87. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-11 14:46:12 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-03-11 14:52:05 - [HTML]
87. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1997-03-11 17:30:43 - [HTML]
87. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-03-11 18:33:50 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-03-13 13:17:15 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-21 17:38:32 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-21 18:08:06 - [HTML]
108. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-04-21 20:56:15 - [HTML]
108. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-04-21 22:16:30 - [HTML]
109. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-04-22 13:43:37 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 1997-05-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá iðnrn.) - [PDF]

Þingmál A474 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 16:35:43 - [HTML]
98. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-04-03 16:46:34 - [HTML]

Þingmál A475 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-03 12:07:29 - [HTML]
98. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-03 15:02:04 - [HTML]
128. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 18:25:18 - [HTML]
128. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 18:42:55 - [HTML]

Þingmál A482 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-04-04 16:18:34 - [HTML]
99. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1997-04-04 17:23:13 - [HTML]
99. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-04-04 17:52:16 - [HTML]

Þingmál A522 (búfjárhald)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-15 14:10:05 - [HTML]

Þingmál B60 (eigendaskýrsla um Landsvirkjun)

Þingræður:
12. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-29 15:54:22 - [HTML]

Þingmál B65 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1995)

Þingræður:
20. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-07 10:34:31 - [HTML]

Þingmál B107 (rekstur bankakerfisins í alþjóðlegum samanburði)

Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-11-20 16:04:52 - [HTML]
29. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-11-20 16:09:13 - [HTML]

Þingmál B241 (svör við fyrirspurn)

Þingræður:
89. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-03-12 15:36:59 - [HTML]

Þingmál B243 (samkomulag um stækkun verksmiðju Íslenska járnblendifélagsins hf. og um breytingu á eignaraðild)

Þingræður:
90. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-03-13 10:46:46 - [HTML]
90. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1997-03-13 11:05:56 - [HTML]

Þingmál B258 (áform ríkisstjórnarinnar um breytingar á lífeyriskerfinu og kaup Landsbankans á 50% hlut í Vátryggingafélagi Íslands hf.)

Þingræður:
92. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-03-18 16:10:39 - [HTML]

Þingmál B288 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
105. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-04-17 12:22:59 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A5 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-10-09 11:56:53 - [HTML]
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-10-09 12:23:21 - [HTML]
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-09 12:31:55 - [HTML]
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-10-09 12:43:43 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-09 14:09:58 - [HTML]
6. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-10-09 14:52:01 - [HTML]

Þingmál A27 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-16 18:28:49 - [HTML]

Þingmál A35 (aukin hlutdeild almennings í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1997-11-11 14:15:51 - [HTML]

Þingmál A49 (kjör stjórnenda Pósts og síma hf.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-05 13:38:22 - [HTML]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-28 13:55:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 1997-10-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 1998-03-12 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A99 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: A&P lögmenn, f. Búnaðarbanka Íslands og Landsbanka Íslands - [PDF]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-23 10:38:35 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-23 15:08:05 - [HTML]

Þingmál A189 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-23 15:39:57 - [HTML]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-03-31 15:11:17 - [HTML]
108. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-21 16:44:12 - [HTML]

Þingmál A209 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 1997-12-05 - Sendandi: Vinnumálasambandið, Kringlan 7 - [PDF]
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 1997-12-08 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 1998-03-05 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A215 (markaðshlutdeild fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-18 10:03:03 - [HTML]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (framtíðarskipan raforkumála)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-20 11:16:15 - [HTML]

Þingmál A238 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 17:02:48 - [HTML]
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-02-05 17:50:30 - [HTML]

Þingmál A254 (skipting afnotaréttar nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-02 17:04:50 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-05 11:05:57 - [HTML]
36. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-12-05 11:47:19 - [HTML]
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-12-05 12:07:48 - [HTML]
36. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-12-05 12:46:34 - [HTML]
36. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-05 15:04:04 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-05 16:19:47 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-12-05 16:44:10 - [HTML]
36. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1997-12-05 17:21:58 - [HTML]
36. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-05 17:41:47 - [HTML]
36. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-12-05 18:07:47 - [HTML]
113. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-04-28 20:30:36 - [HTML]
114. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-04-29 11:11:22 - [HTML]
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-29 14:51:10 - [HTML]
114. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-29 14:56:18 - [HTML]
114. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-04-29 15:14:18 - [HTML]
114. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1998-04-29 20:31:44 - [HTML]
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-29 22:37:58 - [HTML]
114. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-29 22:40:11 - [HTML]
114. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1998-04-29 22:52:38 - [HTML]
115. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-04-30 12:05:17 - [HTML]
115. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-04-30 13:51:45 - [HTML]
115. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-30 14:42:26 - [HTML]
115. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-04-30 14:47:08 - [HTML]
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]
118. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-05 10:31:51 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 12:01:10 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 13:31:52 - [HTML]
118. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-05 15:22:09 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 16:30:33 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 20:32:17 - [HTML]
120. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 10:53:04 - [HTML]
120. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-07 14:27:44 - [HTML]
120. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 17:39:41 - [HTML]
121. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-08 11:17:21 - [HTML]
121. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-08 12:06:27 - [HTML]
121. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-08 12:14:39 - [HTML]
121. þingfundur - Jón Kristjánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-08 14:09:49 - [HTML]
132. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-25 16:27:37 - [HTML]
132. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-25 18:17:07 - [HTML]

Þingmál A338 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-16 14:47:45 - [HTML]
50. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-20 13:49:33 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 18:06:42 - [HTML]
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-02-19 10:33:13 - [HTML]
72. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-02-19 10:57:27 - [HTML]
72. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-19 11:23:27 - [HTML]
72. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-02-19 11:25:37 - [HTML]
72. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-19 11:46:48 - [HTML]
72. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-02-19 12:02:28 - [HTML]
72. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-19 12:12:58 - [HTML]
124. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-11 10:44:58 - [HTML]
124. þingfundur - Gísli S. Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-11 11:16:02 - [HTML]
124. þingfundur - Gísli S. Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-11 15:42:59 - [HTML]
124. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-05-11 16:15:24 - [HTML]
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-11 17:06:57 - [HTML]
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-11 18:48:37 - [HTML]
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-11 20:40:54 - [HTML]
124. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-11 22:35:32 - [HTML]
124. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-11 22:39:42 - [HTML]
124. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-11 22:43:03 - [HTML]
124. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-11 23:47:08 - [HTML]
125. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-12 11:11:32 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-12 12:00:47 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-12 13:53:07 - [HTML]
125. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-12 15:10:48 - [HTML]
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-05-12 16:17:51 - [HTML]
125. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-12 17:44:01 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-12 17:52:35 - [HTML]
125. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-12 18:48:32 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-12 19:28:56 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-12 19:31:52 - [HTML]
126. þingfundur - Svavar Gestsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-13 11:08:56 - [HTML]
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-13 12:03:34 - [HTML]
126. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-13 12:15:05 - [HTML]
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-13 12:43:41 - [HTML]
133. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-26 16:14:36 - [HTML]
133. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-26 16:57:02 - [HTML]
135. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-28 10:31:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 1998-03-13 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 1998-03-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1197 - Komudagur: 1998-03-13 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1210 - Komudagur: 1998-03-16 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: (frestun á umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 1998-03-23 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 1998-03-24 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1510 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 1998-03-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 1998-03-31 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1637 - Komudagur: 1998-03-31 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 1998-04-06 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (nýting örvera á jarðhitasvæðum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1729 - Komudagur: 1998-04-06 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1770 - Komudagur: 1998-04-08 - Sendandi: Rannsóknaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 1998-04-14 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 1998-04-16 - Sendandi: Félag landfræðinga, Guðrún Halla Gunnarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1907 - Komudagur: 1998-04-18 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2130 - Komudagur: 1998-05-04 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga, Þrúður G. Haraldsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2204 - Komudagur: 1998-05-14 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 1998-05-18 - Sendandi: Tryggvi Gunnarsson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 1998-05-20 - Sendandi: Sigurður Líndal prófessor - Skýring: (sérprentun úr skýrslu aðalfundar SÍR 1983) - [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 10:34:16 - [HTML]
60. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-02-05 11:05:44 - [HTML]
60. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 11:30:17 - [HTML]
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-02-05 11:31:52 - [HTML]
60. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-02-05 12:27:44 - [HTML]
60. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-05 12:50:45 - [HTML]
60. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 13:03:24 - [HTML]
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-02-05 13:41:21 - [HTML]
60. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-05 14:19:14 - [HTML]
60. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-02-05 14:45:23 - [HTML]
60. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 14:58:36 - [HTML]
60. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 15:01:04 - [HTML]
60. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-02-05 15:25:01 - [HTML]
60. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 15:30:05 - [HTML]
60. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 15:31:56 - [HTML]
60. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1998-02-05 15:34:28 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-02-05 15:55:55 - [HTML]
60. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-02-05 16:48:48 - [HTML]
123. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-09 10:32:40 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 10:48:40 - [HTML]
123. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 12:02:27 - [HTML]
123. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 12:38:41 - [HTML]
123. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-09 13:57:34 - [HTML]
123. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-09 14:34:05 - [HTML]
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-09 15:08:33 - [HTML]
123. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1998-05-09 15:41:11 - [HTML]
130. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-18 15:35:59 - [HTML]
130. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-18 15:59:47 - [HTML]
130. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-18 16:16:22 - [HTML]
130. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-18 16:25:14 - [HTML]

Þingmál A425 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-19 13:14:44 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-02-19 13:41:18 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1998-02-19 14:02:26 - [HTML]

Þingmál A438 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jónas Hallgrímsson - Ræða hófst: 1998-04-22 15:39:47 - [HTML]
110. þingfundur - Jónas Hallgrímsson - Ræða hófst: 1998-04-22 18:16:12 - [HTML]

Þingmál A465 (skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-02-19 15:55:10 - [HTML]
72. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-19 17:24:29 - [HTML]
141. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-02 18:46:14 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-03-09 20:59:03 - [HTML]
126. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-13 15:49:56 - [HTML]
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-14 10:32:23 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 13:34:00 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-15 14:00:08 - [HTML]
129. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-16 13:23:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 1998-03-25 - Sendandi: Húsnæðisnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1535 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Búseti sf. - [PDF]

Þingmál A508 (byggingar- og húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-10 16:43:50 - [HTML]
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-03-10 16:50:28 - [HTML]

Þingmál A553 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-06-03 12:01:54 - [HTML]

Þingmál A557 (Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-23 18:01:28 - [HTML]
92. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-23 18:11:25 - [HTML]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-06-03 13:43:57 - [HTML]
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-06-04 15:30:15 - [HTML]
146. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-06-05 13:36:00 - [HTML]

Þingmál A565 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-22 19:43:05 - [HTML]

Þingmál A568 (staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-06-04 13:50:31 - [HTML]

Þingmál A603 (kjaramál fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-03-25 21:36:22 - [HTML]

Þingmál A642 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-04-14 17:09:14 - [HTML]

Þingmál A661 (gagnagrunnar á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-04-16 16:38:34 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-04-21 18:53:39 - [HTML]

Þingmál B86 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1996)

Þingræður:
25. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-11-13 10:42:30 - [HTML]

Þingmál B128 (eldsneytisgjald á Keflavíkurflugvelli)

Þingræður:
43. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-12-15 15:17:32 - [HTML]

Þingmál B220 (uppboð á skuldabréfum ÞÞÞ á Akranesi)

Þingræður:
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-16 16:25:53 - [HTML]

Þingmál B242 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
80. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-05 10:43:33 - [HTML]

Þingmál B312 (áskorun til Alþingis varðandi frv. um skipulag miðhálendisins)

Þingræður:
108. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-04-21 13:34:29 - [HTML]

Þingmál B329 (frumvarp um breytingu á skipulags- og byggingarlögum)

Þingræður:
114. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-29 10:47:03 - [HTML]

Þingmál B383 (tilhögun þingfundar)

Þingræður:
126. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1998-05-13 10:30:04 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-12 15:44:46 - [HTML]

Þingmál A16 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-22 18:56:28 - [HTML]

Þingmál A52 (eignarréttur á upplýsingum í sjúkraskrám)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-10-14 15:04:01 - [HTML]

Þingmál A79 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-02-25 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-10-15 14:58:34 - [HTML]
11. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-10-15 16:34:29 - [HTML]
12. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 1998-10-16 14:08:43 - [HTML]
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-08 18:25:56 - [HTML]
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-08 20:31:58 - [HTML]
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-09 18:16:13 - [HTML]
36. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1998-12-09 21:31:48 - [HTML]
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1998-12-10 10:30:58 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-12-10 11:52:03 - [HTML]
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-10 17:53:07 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-15 17:11:23 - [HTML]
43. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-16 13:25:14 - [HTML]
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-12-16 14:36:22 - [HTML]

Þingmál A121 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-10-22 17:12:09 - [HTML]
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-10-22 17:31:46 - [HTML]
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-22 17:51:51 - [HTML]
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-22 18:07:53 - [HTML]
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-22 18:21:47 - [HTML]
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-10-22 18:24:35 - [HTML]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A172 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-03 18:27:47 - [HTML]

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-16 16:00:09 - [HTML]

Þingmál A176 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-04 15:14:52 - [HTML]

Þingmál A181 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-08 18:14:27 - [HTML]

Þingmál A223 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1999-02-09 13:47:41 - [HTML]
82. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-09 11:07:45 - [HTML]

Þingmál A225 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-11-16 17:26:40 - [HTML]

Þingmál A229 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-12-17 14:03:09 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-17 15:49:41 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-17 16:04:40 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-12-17 17:46:27 - [HTML]
44. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-12-17 19:14:15 - [HTML]
44. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-17 19:36:06 - [HTML]
44. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-12-17 19:41:10 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-12-17 19:54:11 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-12-19 22:29:14 - [HTML]

Þingmál A278 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-20 12:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-30 16:20:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 1998-12-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, Þorvarður Gunnarsson formaður - [PDF]

Þingmál A324 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-12-10 20:07:35 - [HTML]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-12-18 11:04:40 - [HTML]
45. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-18 11:32:40 - [HTML]
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-12-18 12:18:56 - [HTML]
45. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-12-18 14:53:07 - [HTML]
45. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-12-18 18:20:51 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-12-18 20:31:20 - [HTML]
45. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-12-18 23:49:00 - [HTML]
52. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-11 14:35:00 - [HTML]
52. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1999-01-11 18:04:40 - [HTML]
55. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1999-01-13 14:41:57 - [HTML]

Þingmál A352 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-03-10 15:46:23 - [HTML]
83. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-03-10 17:53:32 - [HTML]

Þingmál A414 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-10 22:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 15:06:59 - [HTML]
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 13:59:39 - [HTML]

Þingmál A540 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-02-26 12:56:31 - [HTML]

Þingmál A592 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-08 13:29:02 - [HTML]
80. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-03-08 13:34:36 - [HTML]

Þingmál B10 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
2. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-10-01 20:37:47 - [HTML]

Þingmál B138 (dómur Hæstaréttar um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
33. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-12-04 14:31:16 - [HTML]

Þingmál B147 (sala hlutabréfa í bönkum)

Þingræður:
35. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-12-08 13:32:27 - [HTML]

Þingmál B270 (bæklingur ríkisstjórnarinnar um hálendi Íslands)

Þingræður:
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-02-17 15:58:50 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A3 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-14 16:55:40 - [HTML]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1999-06-08 13:46:05 - [HTML]

Þingmál B70 (athugasemdir Samkeppnisstofnunar um samkeppni á fjarskiptamarkaði)

Þingræður:
8. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-06-16 11:39:35 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-15 22:43:49 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-10-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-11 16:02:54 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-11 16:39:48 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-11 16:44:36 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-11 16:48:43 - [HTML]
6. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-10-11 17:10:04 - [HTML]
6. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-11 17:35:39 - [HTML]
6. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-11 17:56:11 - [HTML]
6. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-11 17:59:42 - [HTML]
6. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-11 18:03:43 - [HTML]
6. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-11 18:05:29 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-10-11 18:09:44 - [HTML]

Þingmál A8 (verkaskipting hins opinbera og einkaaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (sérstakar aðgerðir í byggðamálum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1999-10-19 19:16:02 - [HTML]

Þingmál A11 (stofnun Snæfellsþjóðgarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (staða garðyrkjubænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 495 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-14 12:58:29 - [HTML]

Þingmál A90 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-10-21 14:11:12 - [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-11 10:54:16 - [HTML]
23. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1999-11-11 11:47:54 - [HTML]
23. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1999-11-11 14:04:10 - [HTML]
48. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-17 12:41:27 - [HTML]
48. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1999-12-17 14:00:23 - [HTML]
48. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-12-17 14:07:46 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-17 14:26:49 - [HTML]
48. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-17 15:26:10 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-17 15:56:23 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-17 16:01:06 - [HTML]
48. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-17 17:54:58 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-17 18:18:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 477 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: TAL hf. - Skýring: (A&P lögmenn fyrir TAL) - [PDF]
Dagbókarnúmer 503 - Komudagur: 1999-12-13 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]

Þingmál A144 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-14 18:38:47 - [HTML]

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-11 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-03 11:16:50 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-02-03 12:14:05 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 12:35:30 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 13:00:40 - [HTML]
56. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 13:42:12 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 13:55:14 - [HTML]
56. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 13:57:04 - [HTML]
56. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 14:00:41 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-02-03 14:02:16 - [HTML]
56. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-02-03 14:25:20 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 14:32:59 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 14:36:26 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 14:39:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 910 - Komudagur: 2000-03-07 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-11-17 22:00:55 - [HTML]

Þingmál A193 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu (CITES))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-16 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-10 13:47:51 - [HTML]
95. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 10:46:55 - [HTML]
95. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2000-04-07 12:29:03 - [HTML]
95. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 12:34:03 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2000-01-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj. - [PDF]

Þingmál A230 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-02-03 16:43:07 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 16:54:42 - [HTML]

Þingmál A231 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1185 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-03 17:23:56 - [HTML]
108. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-08 22:09:41 - [HTML]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 336 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-08 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 341 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1999-12-09 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-03 12:32:26 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-03 14:20:53 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-03 14:50:23 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-03 14:52:34 - [HTML]
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-03 15:37:54 - [HTML]
41. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-09 10:32:13 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-09 11:49:45 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1999-12-09 13:31:04 - [HTML]
41. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-12-09 14:37:02 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-09 15:05:45 - [HTML]
41. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-09 17:16:36 - [HTML]
41. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-09 18:07:39 - [HTML]
41. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-09 20:51:07 - [HTML]
41. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-12-09 21:14:23 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-09 21:28:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svör við spurn. JóhS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (svör við spurn. JóhS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 385 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - Skýring: (svör við spurn. JóhS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - Skýring: (svör við spurn. JóhS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (samantekt v. umsagna) - [PDF]

Þingmál A240 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-06 19:10:18 - [HTML]
48. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-17 20:34:58 - [HTML]
49. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-12-18 12:01:12 - [HTML]

Þingmál A249 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-02-03 18:07:14 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 18:31:08 - [HTML]
56. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 18:33:16 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 18:34:22 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-02-03 18:58:10 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 19:13:42 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 19:17:05 - [HTML]

Þingmál A287 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-09 15:57:56 - [HTML]
76. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-09 16:08:17 - [HTML]
76. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-03-09 16:19:52 - [HTML]
76. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-09 16:36:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2000-04-17 - Sendandi: Íslandssími hf - [PDF]

Þingmál A290 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-07 16:39:20 - [HTML]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-26 11:44:41 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-04-26 12:15:32 - [HTML]
102. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-26 12:49:15 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-26 12:51:44 - [HTML]
104. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-28 17:44:48 - [HTML]
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-04-28 18:12:51 - [HTML]
104. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-04-28 18:34:13 - [HTML]
104. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-28 18:54:58 - [HTML]
104. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-28 19:03:55 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-05-04 13:40:28 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-08 21:30:51 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-08 21:35:13 - [HTML]
112. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-05-10 10:56:03 - [HTML]

Þingmál A338 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-03-20 18:23:46 - [HTML]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-11 17:32:23 - [HTML]
97. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-04-11 18:21:27 - [HTML]

Þingmál A407 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-03-14 14:01:16 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-04-11 14:40:47 - [HTML]
98. þingfundur - Jóhann Ársælsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-04-12 13:36:52 - [HTML]
102. þingfundur - Jóhann Ársælsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-04-26 13:36:09 - [HTML]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-20 17:51:37 - [HTML]

Þingmál A453 (innherjaviðskipti og dreifð eignaraðild)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (svar) útbýtt þann 2000-04-10 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A460 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 16:07:43 - [HTML]
103. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-27 16:45:24 - [HTML]
103. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-27 16:49:58 - [HTML]
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-27 16:52:25 - [HTML]
103. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-27 18:44:58 - [HTML]
103. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-27 18:46:30 - [HTML]
103. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-04-27 19:03:31 - [HTML]

Þingmál A488 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-03-21 16:42:03 - [HTML]

Þingmál A502 (stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2000-05-09 10:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-03-23 13:30:25 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-23 17:39:14 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-12 11:43:02 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2000-05-12 14:35:32 - [HTML]

Þingmál A519 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-04-07 17:05:05 - [HTML]
108. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-08 20:47:15 - [HTML]

Þingmál A526 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1324 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-07 17:50:49 - [HTML]

Þingmál A532 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-10 17:04:45 - [HTML]
96. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-04-10 17:19:30 - [HTML]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-04 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2000-04-19 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A559 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2008 - Komudagur: 2000-05-03 - Sendandi: Stígamót - [PDF]

Þingmál A579 (þjónusta hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-03 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2000-05-04 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2000-05-04 16:04:04 - [HTML]

Þingmál A642 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1300 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-09 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B28 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-04 20:18:03 - [HTML]
2. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1999-10-04 21:16:29 - [HTML]
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-10-04 21:36:39 - [HTML]

Þingmál B39 (skipun nefndar til að endurskoða lög um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-10-07 13:52:44 - [HTML]

Þingmál B57 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1999-10-12 13:33:32 - [HTML]

Þingmál B59 (þróun eignarhalds í sjávarútvegi)

Þingræður:
7. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-10-12 15:16:01 - [HTML]
7. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-10-12 15:20:59 - [HTML]
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-10-12 15:23:23 - [HTML]
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-10-12 15:28:04 - [HTML]
7. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1999-10-12 15:30:03 - [HTML]
7. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1999-10-12 15:32:18 - [HTML]

Þingmál B150 (einkavæðing ríkisfyrirtækja og dreifð eignaraðild)

Þingræður:
25. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-15 15:37:05 - [HTML]
25. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-15 15:52:34 - [HTML]
25. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-15 17:02:17 - [HTML]

Þingmál B180 (kaupin á FBA og yfirlýsingar forsvarsmanna Kaupþings)

Þingræður:
36. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-06 14:06:15 - [HTML]

Þingmál B278 (Vatneyrardómurinn og viðbrögð stjórnvalda)

Þingræður:
56. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-03 10:30:40 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2000-02-03 10:53:58 - [HTML]

Þingmál B304 (framtíð Rafmagnsveitna ríkisins (Rarik))

Þingræður:
61. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-10 15:00:40 - [HTML]

Þingmál B333 (vinna við skýrslu um úttekt á stjórnunar- og eignatengslum milli fyrirtækja á íslenskum markaði)

Þingræður:
68. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-22 13:32:50 - [HTML]

Þingmál B463 (stjórn fiskveiða)

Þingræður:
102. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-04-26 14:21:49 - [HTML]
102. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-04-26 14:48:26 - [HTML]

Þingmál B511 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
115. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-05-10 21:23:34 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-05 10:34:03 - [HTML]
37. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-30 20:00:46 - [HTML]

Þingmál A5 (stofnun Snæfellsþjóðgarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-09 15:47:52 - [HTML]

Þingmál A8 (dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-03 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-09 15:55:45 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-09 16:17:07 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-09 16:20:28 - [HTML]
5. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-09 16:22:54 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-09 16:32:40 - [HTML]
5. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-09 17:00:15 - [HTML]
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-09 17:02:26 - [HTML]

Þingmál A9 (tilnefning Eyjabakka sem votlendissvæðis á skrá Ramsar-samningsins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-16 18:32:42 - [HTML]

Þingmál A22 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-16 16:34:14 - [HTML]

Þingmál A23 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-12 10:51:41 - [HTML]
9. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-12 11:07:13 - [HTML]

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-12 12:40:50 - [HTML]
9. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-10-12 13:37:12 - [HTML]
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-10-12 13:54:24 - [HTML]
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-12 14:29:56 - [HTML]
9. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-10-12 14:37:17 - [HTML]
10. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-10-16 17:18:26 - [HTML]
10. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-16 17:27:59 - [HTML]
10. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-10-16 18:07:24 - [HTML]
10. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-16 18:11:09 - [HTML]
10. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-16 18:13:22 - [HTML]
10. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 2000-10-16 18:21:33 - [HTML]
10. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-10-16 18:25:54 - [HTML]
10. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-16 19:21:20 - [HTML]
10. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-16 19:25:06 - [HTML]

Þingmál A27 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-03 19:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (stofnun þjóðgarðs á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-18 15:41:08 - [HTML]

Þingmál A95 (kaup ríkisins á eignarhlut sveitarfélaganna í Orkubúi Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-01 18:51:22 - [HTML]

Þingmál A118 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-16 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 512 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-12 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (siðareglur í viðskiptum á fjármagnsmarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-16 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-19 17:38:07 - [HTML]

Þingmál A137 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-10-19 18:59:55 - [HTML]

Þingmál A141 (félög og fyrirtæki sem skráð eru á Verðbréfaþingi)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-08 14:02:02 - [HTML]
21. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-11-08 14:05:25 - [HTML]

Þingmál A169 (Þingvallabærinn)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-08 13:37:51 - [HTML]

Þingmál A171 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-08 16:32:39 - [HTML]
66. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-08 16:34:52 - [HTML]
66. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-08 16:44:30 - [HTML]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-11-03 12:08:46 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-11-03 13:42:14 - [HTML]

Þingmál A224 (safnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2001-01-29 - Sendandi: Lilja Árnadóttir, deildarstjóri munadeildar - [PDF]

Þingmál A243 (könnun á áhrifum fiskmarkaða)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-02-19 15:53:30 - [HTML]
72. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-02-19 16:31:29 - [HTML]
72. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-02-19 16:45:16 - [HTML]

Þingmál A264 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-11-21 19:19:52 - [HTML]

Þingmál A289 (útskriftir fatlaðra af Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Kópavogi)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-13 15:12:28 - [HTML]

Þingmál A329 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-05 16:01:58 - [HTML]
81. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-03-05 16:32:01 - [HTML]
81. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-03-05 17:56:53 - [HTML]
81. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-05 18:24:14 - [HTML]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 932 - Komudagur: 2001-01-18 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A368 (verðbréfaviðskipti, rafræn eignarskráning verðbréfa og hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2000-12-15 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 623 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 18:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-18 17:29:48 - [HTML]

Þingmál A387 (tjón af völdum óskilagripa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-14 14:19:10 - [HTML]
70. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-02-14 14:21:56 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-02-14 14:30:12 - [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-02-13 17:26:35 - [HTML]
68. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-13 17:39:07 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-13 17:41:23 - [HTML]

Þingmál A409 (undanþágur frá fasteignaskatti)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-02-14 14:38:43 - [HTML]

Þingmál A448 (samvinnufélög (rekstrarumgjörð))[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-04-26 11:06:06 - [HTML]

Þingmál A449 (samvinnufélög (innlánsdeildir))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-14 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-04-27 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-01 12:52:08 - [HTML]

Þingmál A480 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-06 15:41:15 - [HTML]
82. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-03-06 15:47:42 - [HTML]
113. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-26 11:51:24 - [HTML]
113. þingfundur - Guðjón Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-26 12:27:21 - [HTML]
113. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-26 12:33:09 - [HTML]
113. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-04-26 12:35:43 - [HTML]
118. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-05-09 14:31:19 - [HTML]

Þingmál A520 (stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-12 17:32:36 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-03-12 18:30:07 - [HTML]
90. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-03-15 12:02:46 - [HTML]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-03-13 17:38:03 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-13 17:58:25 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-10 14:25:09 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-05-10 16:33:58 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 17:35:34 - [HTML]
119. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-05-10 17:43:18 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 18:27:08 - [HTML]
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 18:29:18 - [HTML]
120. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-05-11 13:36:19 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-18 12:08:27 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-05-18 14:02:52 - [HTML]
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-05-18 14:40:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2001-03-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-18 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-13 19:06:26 - [HTML]
87. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 19:18:56 - [HTML]
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-03-13 20:12:35 - [HTML]
87. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-03-13 20:32:56 - [HTML]
87. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 20:43:28 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-03-13 20:45:02 - [HTML]
119. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-10 21:57:46 - [HTML]
119. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-10 22:04:20 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-10 22:23:18 - [HTML]
119. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 22:42:25 - [HTML]
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-05-10 22:44:30 - [HTML]
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 22:52:43 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-18 15:04:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2001-03-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2001-04-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2001-04-03 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1772 - Komudagur: 2001-04-04 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 2001-04-05 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-26 18:10:26 - [HTML]
99. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-27 17:28:53 - [HTML]
99. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-03-27 18:20:35 - [HTML]
99. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-27 18:38:07 - [HTML]
119. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-10 23:08:25 - [HTML]
120. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-05-11 13:49:14 - [HTML]

Þingmál A593 (auðlindagjald af vatnsafli í þjóðlendum)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-25 14:49:20 - [HTML]

Þingmál A619 (samningur um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT))[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 19:29:12 - [HTML]

Þingmál A626 (sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-16 10:31:01 - [HTML]
128. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-05-18 15:32:35 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-05-18 15:59:57 - [HTML]

Þingmál A689 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-09 10:42:07 - [HTML]
117. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 10:45:16 - [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-02 10:24:05 - [HTML]
116. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2001-05-02 16:03:25 - [HTML]
127. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-17 11:08:38 - [HTML]
127. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-17 16:31:42 - [HTML]
127. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-17 18:31:02 - [HTML]
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-17 20:44:55 - [HTML]
127. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-05-17 23:22:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2355 - Komudagur: 2001-05-07 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2356 - Komudagur: 2001-05-07 - Sendandi: Samtök sveitarfél. í Norðurlkj.vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2501 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - Skýring: (afrit af minnisblaði til Einkavæðinganefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2548 - Komudagur: 2001-05-10 - Sendandi: Samkeppnisstofnun, bt. Hrafnkels Óskarssonar - [PDF]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2802 - Komudagur: 2001-08-31 - Sendandi: Rafmagnsveitur ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2805 - Komudagur: 2001-08-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2819 - Komudagur: 2001-09-06 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-05-14 14:52:07 - [HTML]
123. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-05-15 13:30:44 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-05-15 15:47:41 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-05-16 15:50:21 - [HTML]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2000-10-03 20:49:26 - [HTML]

Þingmál B17 (ráðstafanir stjórnvalda í kjölfar jarðskjálfta á Suðurlandi í sumar)

Þingræður:
3. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-04 14:15:47 - [HTML]
3. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-10-04 14:36:32 - [HTML]

Þingmál B180 (sala Landssímans)

Þingræður:
44. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-12-08 10:45:22 - [HTML]

Þingmál B199 (staðan í viðræðum um sameiningu Landsbanka og Búnaðarbanka)

Þingræður:
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-12-12 14:30:30 - [HTML]

Þingmál B214 (sameining Landsbanka og Búnaðarbanka)

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-12-15 16:11:54 - [HTML]

Þingmál B280 (breytingar á starfsemi Rariks)

Þingræður:
67. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-02-12 15:29:11 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-02-12 15:33:23 - [HTML]

Þingmál B291 (skýrsla auðlindanefndar)

Þingræður:
68. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-13 13:46:03 - [HTML]
68. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-02-13 14:31:52 - [HTML]
68. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-13 14:36:17 - [HTML]

Þingmál B452 (staðan í vinnudeilum sjómanna og LÍÚ)

Þingræður:
106. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-04-04 15:00:09 - [HTML]

Þingmál B461 (skipulag flugöryggismála)

Þingræður:
108. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 13:30:37 - [HTML]

Þingmál B484 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-26 10:33:18 - [HTML]

Þingmál B575 (stjórnunar- og eignatengsl í íslensku atvinnulífi)

Þingræður:
129. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 14:04:10 - [HTML]
129. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 14:09:22 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-04 15:32:10 - [HTML]
46. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2001-12-07 20:58:41 - [HTML]
46. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-12-07 21:26:35 - [HTML]

Þingmál A3 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-08 15:44:29 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-08 18:54:43 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-10-16 14:21:23 - [HTML]
11. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-10-16 15:50:26 - [HTML]

Þingmál A29 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-02-19 15:38:27 - [HTML]

Þingmál A112 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-12 15:56:59 - [HTML]
75. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-02-12 16:19:02 - [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: KPMG og fleiri - [PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2001-11-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-12-04 22:04:26 - [HTML]

Þingmál A145 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (svæðisskipulag fyrir landið allt)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-10-18 17:40:47 - [HTML]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-11-01 13:44:49 - [HTML]
19. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2001-11-01 14:11:50 - [HTML]

Þingmál A172 (skattfríðindi í skjóli laga um alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A178 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-17 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-11-02 11:38:50 - [HTML]
20. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2001-11-02 14:50:41 - [HTML]
21. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-11-05 16:01:23 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-11-05 17:03:04 - [HTML]
21. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-05 18:06:40 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-12 20:50:03 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-12-12 23:07:09 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-14 13:52:57 - [HTML]

Þingmál A204 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-30 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1430 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-11-06 15:06:24 - [HTML]
22. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-06 16:18:25 - [HTML]

Þingmál A222 (fjárveitingar til heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-14 14:27:54 - [HTML]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (lagning ljósleiðara)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-14 14:12:00 - [HTML]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (grasmjölsframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-11-12 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 451 (svar) útbýtt þann 2001-12-05 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-20 15:15:45 - [HTML]
32. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-11-20 15:24:44 - [HTML]
60. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-01-24 12:43:13 - [HTML]
60. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2002-01-24 12:53:42 - [HTML]

Þingmál A327 (samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 2002)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-12-12 11:07:10 - [HTML]

Þingmál A378 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-19 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-07 11:06:21 - [HTML]

Þingmál A440 (áhrif laga nr. 31/1999 á íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-01-31 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1509 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-12 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-02-14 19:32:20 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-14 21:03:28 - [HTML]
108. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-04-03 21:34:49 - [HTML]

Þingmál A520 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-18 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-02-25 18:58:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1496 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-02-26 18:46:44 - [HTML]
82. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-02-26 19:53:53 - [HTML]
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2002-02-26 21:01:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Iðntæknistofnun - [PDF]

Þingmál A545 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-08 14:28:52 - [HTML]
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-08 14:40:46 - [HTML]
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-08 15:11:36 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-03-08 15:18:25 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2002-03-11 21:11:26 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2002-03-11 21:19:50 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhann Ársælsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2002-03-11 21:25:13 - [HTML]
94. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2002-03-11 21:28:25 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2002-03-11 21:38:56 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhann Ársælsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2002-03-11 21:42:14 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-11 21:45:51 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-11 22:20:21 - [HTML]
94. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-11 22:22:37 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-11 22:25:38 - [HTML]
94. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-03-11 22:37:31 - [HTML]
94. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-03-11 22:57:47 - [HTML]
94. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-11 23:15:23 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-03-11 23:56:06 - [HTML]

Þingmál A548 (líftækniiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-26 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-03-04 16:01:57 - [HTML]
86. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-04 18:03:24 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-03-04 20:00:25 - [HTML]
86. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2002-03-04 22:12:21 - [HTML]
87. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-03-05 14:11:18 - [HTML]
87. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-03-05 16:08:35 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-22 10:22:16 - [HTML]
125. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-22 11:45:05 - [HTML]
125. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-04-22 16:49:49 - [HTML]
125. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-04-22 21:36:26 - [HTML]
134. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-04-30 16:49:04 - [HTML]
134. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-30 22:12:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1660 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A578 (þjóðareign náttúruauðlinda)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-04-17 11:22:23 - [HTML]

Þingmál A609 (dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (frumvarp) útbýtt þann 2002-03-11 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-20 11:35:17 - [HTML]

Þingmál A623 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum o.fl.))[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-20 11:01:46 - [HTML]

Þingmál A629 (réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1879 - Komudagur: 2002-04-12 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A632 (hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (þáltill.) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2002-03-26 13:56:59 - [HTML]

Þingmál A652 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-08 18:32:01 - [HTML]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-09 22:57:31 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-09 23:18:09 - [HTML]
132. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-29 10:37:09 - [HTML]
132. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-29 11:29:22 - [HTML]
132. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-29 11:45:48 - [HTML]
132. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-29 16:49:39 - [HTML]
132. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-29 16:53:53 - [HTML]
132. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-29 16:58:39 - [HTML]
132. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-29 17:53:50 - [HTML]
132. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-29 17:56:03 - [HTML]
132. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-04-29 18:49:32 - [HTML]
132. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2002-04-29 20:01:04 - [HTML]
132. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-29 21:00:27 - [HTML]
132. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-29 21:02:06 - [HTML]
132. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-29 21:14:43 - [HTML]
134. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-30 13:33:47 - [HTML]
134. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-30 14:27:54 - [HTML]
134. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 2002-04-30 14:51:52 - [HTML]
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-30 15:19:10 - [HTML]
134. þingfundur - Jón Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-04-30 16:05:15 - [HTML]

Þingmál A670 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2002-04-20 15:13:47 - [HTML]
124. þingfundur - Jóhann Ársælsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-20 16:39:54 - [HTML]

Þingmál A679 (neysluvatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (þáltill.) útbýtt þann 2002-04-04 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (breiðbandsvæðing landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (þáltill.) útbýtt þann 2002-04-03 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2002-05-03 14:05:46 - [HTML]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B114 (reglur um notkun á vél Flugmálastjórnar)

Þingræður:
25. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-08 13:34:34 - [HTML]

Þingmál B134 (erlent vinnuafl)

Þingræður:
27. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-11-13 14:08:31 - [HTML]

Þingmál B141 (brottkast afla)

Þingræður:
29. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-14 15:36:38 - [HTML]

Þingmál B146 (yfirtaka ríkisins á Orkubúi Vestfjarða)

Þingræður:
30. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2001-11-15 14:53:59 - [HTML]
30. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-15 15:00:23 - [HTML]

Þingmál B216 (starfsemi Byggðastofnunar og framvinda byggðaáætlunar, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-12-11 17:22:47 - [HTML]
74. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-02-11 17:50:24 - [HTML]
74. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-11 18:55:18 - [HTML]

Þingmál B307 (sala Landssímans)

Þingræður:
69. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-02-05 13:36:31 - [HTML]

Þingmál B324 (sala Landssímans)

Þingræður:
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-02-11 15:26:12 - [HTML]

Þingmál B352 (sala Landssímans)

Þingræður:
81. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-25 15:12:49 - [HTML]

Þingmál B398 (dreifð eignaraðild í fjármálastofnunum)

Þingræður:
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-13 13:32:17 - [HTML]
96. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-03-13 13:36:35 - [HTML]
96. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-03-13 13:43:09 - [HTML]

Þingmál B415 (stjórnarlaun í Landssímanum)

Þingræður:
99. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-03-19 15:35:47 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-05 14:57:56 - [HTML]

Þingmál A4 (einkavæðingarnefnd)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-10-09 13:55:03 - [HTML]

Þingmál A8 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-09 14:49:49 - [HTML]
7. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-09 15:34:01 - [HTML]
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-09 15:36:17 - [HTML]
7. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-09 15:37:59 - [HTML]

Þingmál A13 (neysluvatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Katrín Fjeldsted - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-17 10:38:54 - [HTML]

Þingmál A24 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-11 14:13:15 - [HTML]
76. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-11 16:17:33 - [HTML]

Þingmál A27 (grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Rannsóknastofnun landbúnaðarins - [PDF]

Þingmál A29 (ójafnvægi í byggðamálum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-05 14:57:14 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-11-05 16:41:36 - [HTML]

Þingmál A32 (verðmyndun á innfluttu sementi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 498 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Aalborg Portland Íslandi hf, - [PDF]

Þingmál A46 (breiðbandsvæðing landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (vatnsréttindi á Þjórsársvæðinu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-12-11 15:04:34 - [HTML]

Þingmál A157 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-09 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-15 16:23:18 - [HTML]
75. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-02-10 16:36:00 - [HTML]

Þingmál A174 (Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Sigríður Ragnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-16 15:30:50 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-10-16 15:40:45 - [HTML]
12. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-10-16 15:43:29 - [HTML]
12. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2002-10-16 15:44:42 - [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 635 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-10 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-01 10:54:03 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2002-11-01 13:31:27 - [HTML]
20. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-11-01 14:15:30 - [HTML]
50. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-10 18:20:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 153 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Samband íslenskra sparisjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Landsbanki Íslands aðalbanki - Skýring: (sameigl. Íslandsb. og Bún.banki) - [PDF]
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Íslandsbanki hf. - [PDF]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2003-02-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg umsögn) - [PDF]

Þingmál A244 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-10-31 10:44:12 - [HTML]
19. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-10-31 12:01:24 - [HTML]

Þingmál A258 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-29 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-29 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (úrskurður vegna jarðarsölu í Skorradal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (svar) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: KPMG endurskoðun - [PDF]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 2002-12-10 - Sendandi: Búnaðarbanki Íslands - [PDF]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-19 16:21:06 - [HTML]

Þingmál A377 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (breyting á XV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (frumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1246 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-11 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-11 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1306 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2003-03-13 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-01-21 18:06:53 - [HTML]
101. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 20:54:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1078 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1220 - Komudagur: 2003-02-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 2003-02-27 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A443 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (stofnun hlutafélags um Norðurorku)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-12-12 21:15:04 - [HTML]
55. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-12 22:41:46 - [HTML]
59. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-12-13 13:25:36 - [HTML]
59. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-13 14:11:39 - [HTML]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-01-30 13:30:13 - [HTML]
69. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-01-30 15:07:29 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-03-14 21:16:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1164 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (ums. um 462. og 463. mál) - [PDF]

Þingmál A469 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1144 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-10 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1326 (þál. í heild) útbýtt þann 2003-03-13 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-03-11 14:45:22 - [HTML]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1061 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-03 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1093 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-05 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2003-01-28 14:04:17 - [HTML]
66. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2003-01-28 14:11:50 - [HTML]
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-01-28 14:27:04 - [HTML]
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-02-26 20:00:24 - [HTML]
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-26 22:43:11 - [HTML]
87. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-03-04 13:38:18 - [HTML]
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-03-04 15:56:02 - [HTML]
87. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-04 18:23:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 943 - Komudagur: 2003-02-07 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið og fjármálaráðuneytið - Skýring: (svar skv. beiðni ev.) - [PDF]

Þingmál A518 (verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1194 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar) - [PDF]

Þingmál A546 (aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2003-02-18 15:57:16 - [HTML]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-01-30 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1143 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-10 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1327 (þál. í heild) útbýtt þann 2003-03-13 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Íslandssími hf - [PDF]

Þingmál A600 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-02-13 14:33:36 - [HTML]

Þingmál A601 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1199 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-18 17:36:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 2003-03-10 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A613 (vatnsréttindi til virkjunar í Þjórsá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-17 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2003-03-04 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (umsögn Sambands ísl. sveitarfélaga) - [PDF]

Þingmál A648 (stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-03-03 17:50:30 - [HTML]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-11 23:05:51 - [HTML]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2003-06-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um 651. og 652. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2003-07-10 - Sendandi: Þórshafnarhreppur - Skýring: (um 651. og 652. mál) - [PDF]

Þingmál A661 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-06 19:30:19 - [HTML]
90. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-06 19:52:37 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-03-06 20:47:55 - [HTML]

Þingmál B133 (krafa um dreifða eignaraðild við sölu á hlut ríkisins í ríkisbönkunum)

Þingræður:
3. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-03 10:33:32 - [HTML]
3. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-03 10:38:32 - [HTML]
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-10-03 10:43:23 - [HTML]
3. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 2002-10-03 10:46:00 - [HTML]
3. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-10-03 10:52:48 - [HTML]

Þingmál B145 (samþjöppun valds og auðs í þjóðfélaginu)

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-10-07 15:09:45 - [HTML]

Þingmál B174 (samþjöppun veiðiheimilda í sjávarútvegi)

Þingræður:
10. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-10-15 13:50:44 - [HTML]

Þingmál B228 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2001)

Þingræður:
25. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2002-11-07 11:10:09 - [HTML]
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-11-07 11:23:12 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2002-11-07 11:33:38 - [HTML]
25. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2002-11-07 11:59:16 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-07 12:07:14 - [HTML]

Þingmál B232 (verðmætaaukning sjávarfangs)

Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-11-07 13:56:19 - [HTML]

Þingmál B236 (málefni Sementsverksmiðjunnar)

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-11-14 10:47:26 - [HTML]

Þingmál B242 (sala Búnaðarbankans)

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-11-18 15:04:58 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-11-18 15:08:10 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-11-18 15:10:03 - [HTML]

Þingmál B445 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-02-27 14:30:23 - [HTML]

Þingmál B474 (skattaskjól Íslendinga í útlöndum)

Þingræður:
90. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-06 13:30:40 - [HTML]

Löggjafarþing 129

Þingmál B64 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-05-27 21:46:36 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-03 12:15:54 - [HTML]
3. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-10-03 12:41:17 - [HTML]
34. þingfundur - Helgi Hjörvar - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2003-11-26 14:41:14 - [HTML]

Þingmál A3 (aldarafmæli heimastjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-06 16:16:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 2003-11-25 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A5 (fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-13 16:26:58 - [HTML]
9. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-10-13 16:53:37 - [HTML]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-14 14:14:37 - [HTML]
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-14 14:35:36 - [HTML]
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-10-14 14:39:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A10 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (GATS-samningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-08 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-30 16:27:44 - [HTML]

Þingmál A42 (bótaréttur höfunda og heimildarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A43 (þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2003-11-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A90 (fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum ev.) - [PDF]

Þingmál A122 (einkavæðing orkuveitna og orsakir rafmagnsleysis)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 18:26:49 - [HTML]

Þingmál A153 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-14 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-16 16:27:17 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-10-16 16:47:54 - [HTML]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg umsögn) - [PDF]

Þingmál A191 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-03 15:41:09 - [HTML]
19. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-03 15:42:30 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-03 15:45:04 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-03 16:07:30 - [HTML]
19. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-11-03 16:46:05 - [HTML]
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-11-03 17:08:30 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-03 18:30:12 - [HTML]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2003-11-03 19:40:00 - [HTML]

Þingmál A240 (Heilsuverndarstöð Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2003-12-03 19:34:28 - [HTML]

Þingmál A254 (gjald vegna ólögmæts sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-11 15:47:43 - [HTML]

Þingmál A270 (reiðhöllin á Blönduósi)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-19 19:44:01 - [HTML]

Þingmál A277 (stofnun sædýrasafns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-06 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1551 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2004-04-30 11:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1824 (þál. í heild) útbýtt þann 2004-05-27 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-10 18:25:53 - [HTML]
128. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 11:31:35 - [HTML]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-03-04 12:13:30 - [HTML]

Þingmál A297 (samþjöppun á fjölmiðlamarkaði)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-19 14:56:53 - [HTML]
31. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-19 14:59:37 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-19 15:07:02 - [HTML]
31. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-19 15:09:48 - [HTML]
31. þingfundur - Ásgeir Friðgeirsson - Ræða hófst: 2003-11-19 15:11:07 - [HTML]
31. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2003-11-19 15:13:34 - [HTML]
31. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2003-11-19 15:14:38 - [HTML]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2003-12-09 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A312 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2003-11-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A313 (uppfinningar starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (vextir og þjónustugjöld bankastofnana)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-02 15:21:46 - [HTML]

Þingmál A336 (stjórnunar- og eignatengsl í viðskiptalífinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 404 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-02 16:53:18 - [HTML]
74. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-03-02 17:17:48 - [HTML]
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-02 17:21:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2004-04-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A337 (útvarpslög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-04 16:00:09 - [HTML]
77. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-04 16:20:29 - [HTML]
77. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-04 16:24:50 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-04 16:36:31 - [HTML]
77. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-04 16:54:28 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-04 16:56:49 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-04 17:00:20 - [HTML]
77. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2004-03-04 17:03:00 - [HTML]
77. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-04 17:18:43 - [HTML]
77. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-04 17:21:01 - [HTML]

Þingmál A366 (starfsumgjörð fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-27 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-02 17:58:27 - [HTML]
39. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2003-12-02 18:07:20 - [HTML]
39. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-12-02 18:10:33 - [HTML]
39. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-12-02 18:18:45 - [HTML]
39. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-02 18:27:16 - [HTML]
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-02 18:29:12 - [HTML]
39. þingfundur - Ásgeir Friðgeirsson - Ræða hófst: 2003-12-02 18:32:01 - [HTML]
39. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-12-02 18:39:20 - [HTML]
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-12-02 18:44:11 - [HTML]
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-02 18:58:51 - [HTML]
39. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-02 19:01:09 - [HTML]
39. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2003-12-02 19:03:08 - [HTML]
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-02 19:14:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2004-01-12 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 2004-01-16 - Sendandi: Ríkisútvarpið - dagskrárstjóri Rásar 2 - [PDF]

Þingmál A402 (aðild starfsmanna að Evrópufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-15 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 14:56:27 - [HTML]

Þingmál A428 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-12-10 13:54:27 - [HTML]
47. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 14:58:44 - [HTML]
47. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2003-12-10 19:55:58 - [HTML]
47. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-12-10 21:28:41 - [HTML]
47. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 21:56:23 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-12-10 22:41:03 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 22:53:32 - [HTML]
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-12-10 22:59:39 - [HTML]

Þingmál A458 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-09 19:02:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1908 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A459 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 11:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1706 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-29 10:55:44 - [HTML]
129. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 18:13:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 999 - Komudagur: 2004-02-18 - Sendandi: Ragnar Thorarensen - [PDF]
Dagbókarnúmer 1078 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Landslög f.h. Íslenskra aðalverktaka hf. - [PDF]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-12-15 11:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A485 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-03-29 19:03:01 - [HTML]

Þingmál A518 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-02 18:29:37 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-03-02 18:37:49 - [HTML]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-02-05 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-02-04 15:46:36 - [HTML]
58. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-05 20:52:32 - [HTML]

Þingmál A570 (málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A576 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 867 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-16 17:45:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-16 17:48:29 - [HTML]
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-04-01 14:43:13 - [HTML]

Þingmál A616 (öryggi sjúkraflugvallar á Djúpavogi)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-03-03 15:04:05 - [HTML]
76. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-03 15:07:22 - [HTML]

Þingmál A662 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (svar) útbýtt þann 2004-03-29 18:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-02 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-08 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A721 (Samkeppnisstofnun)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-27 15:26:01 - [HTML]

Þingmál A735 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Chiles)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (Landsnet hf.)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-05-28 11:49:34 - [HTML]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-03-18 12:10:12 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-18 13:31:25 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-03-18 14:53:28 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-03-18 15:48:41 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-03-18 16:08:42 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-18 16:28:28 - [HTML]
86. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-18 16:42:56 - [HTML]
130. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-28 09:31:36 - [HTML]
130. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-28 09:33:47 - [HTML]
130. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-28 09:35:16 - [HTML]
130. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-28 09:36:59 - [HTML]
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-28 09:39:14 - [HTML]
130. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-28 10:16:53 - [HTML]
130. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2004-05-28 11:08:20 - [HTML]
130. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-05-28 15:08:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (tillögur, álit o.fl. frá nefnd) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2330 - Komudagur: 2004-05-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - Skýring: Lagt fram á fundi. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2430 - Komudagur: 2004-05-11 - Sendandi: Egill B. Hreinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2431 - Komudagur: 2004-05-11 - Sendandi: Egill B. Hreinsson - [PDF]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Brynja Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-29 15:58:53 - [HTML]

Þingmál A750 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Samband íslenskra sparisjóða - [PDF]

Þingmál A754 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1129 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-16 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-18 17:11:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1916 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1995 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2059 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-30 13:52:52 - [HTML]
90. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-03-30 15:12:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1857 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1753 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-21 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1802 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2004-05-26 21:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-30 15:33:05 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-03-30 15:48:40 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-30 16:14:02 - [HTML]
129. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 23:46:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1689 - Komudagur: 2004-04-06 - Sendandi: Þórshafnarhreppur - Skýring: (um 782. og 783. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1862 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Hrafnkell Karlsson, fh. úttektarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands (Halldór Kristinsson sýslum. á Húsavík) - Skýring: (um 782. og 783. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Búnaðarsamband Austurlands - Skýring: (um 782. og 783. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (um ums. frá 128. þingi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1932 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (um löggjöf um jarðir á Norðurlöndum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A786 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-03-30 16:35:16 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-30 17:59:34 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-30 18:03:05 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-03-30 18:16:31 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-04 16:19:59 - [HTML]

Þingmál A787 (veiðieftirlitsgjald)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-03-30 18:42:05 - [HTML]

Þingmál A841 (gagnsæi og ritstjórnarlegt sjálfstæði á íslenskum fjölmiðlamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A852 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2594 - Komudagur: 2004-06-21 - Sendandi: Verslunarmannafélag Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A856 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A858 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landsíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2162 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Grímsn.- og Grafningshr., Bláskógabyggð og Árnessýsla - Skýring: Sameiginleg umsögn - [PDF]

Þingmál A874 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna 2002--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-06 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A878 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-15 12:11:29 - [HTML]

Þingmál A955 (hringamyndun)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 19:57:41 - [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1618 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1619 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1629 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2004-05-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1679 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-17 09:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2004-05-19 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1759 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-24 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-03 15:53:28 - [HTML]
108. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 16:21:02 - [HTML]
108. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 16:24:50 - [HTML]
108. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 16:28:33 - [HTML]
108. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-03 16:30:48 - [HTML]
108. þingfundur - Páll Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 16:51:04 - [HTML]
108. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 16:52:13 - [HTML]
108. þingfundur - Páll Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 16:54:05 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-03 16:58:48 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-03 17:19:30 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 17:31:11 - [HTML]
108. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 17:33:57 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 17:40:32 - [HTML]
108. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2004-05-03 17:56:18 - [HTML]
108. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-03 18:18:20 - [HTML]
108. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-03 18:38:41 - [HTML]
108. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 19:04:57 - [HTML]
108. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 19:07:20 - [HTML]
108. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 19:09:36 - [HTML]
108. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 19:11:31 - [HTML]
108. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2004-05-03 20:16:49 - [HTML]
108. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 20:41:37 - [HTML]
108. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 20:42:51 - [HTML]
108. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-03 20:55:43 - [HTML]
108. þingfundur - Páll Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 21:15:09 - [HTML]
108. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 21:22:07 - [HTML]
108. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 21:23:31 - [HTML]
108. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2004-05-03 21:24:31 - [HTML]
108. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 21:46:06 - [HTML]
108. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 21:49:13 - [HTML]
108. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 21:50:25 - [HTML]
108. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 21:54:08 - [HTML]
108. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 22:00:58 - [HTML]
108. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-05-03 22:02:13 - [HTML]
108. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 22:22:19 - [HTML]
108. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 22:24:42 - [HTML]
108. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 22:29:02 - [HTML]
108. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-05-03 22:31:23 - [HTML]
108. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 22:48:33 - [HTML]
108. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 22:50:45 - [HTML]
108. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 22:57:27 - [HTML]
108. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-03 23:01:01 - [HTML]
108. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2004-05-03 23:25:36 - [HTML]
108. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 23:39:34 - [HTML]
108. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-03 23:43:45 - [HTML]
112. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-11 14:34:24 - [HTML]
112. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2004-05-11 15:13:55 - [HTML]
112. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-11 15:16:50 - [HTML]
112. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2004-05-11 16:11:07 - [HTML]
112. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2004-05-11 16:31:48 - [HTML]
112. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-11 16:40:29 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-05-11 17:44:27 - [HTML]
112. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-11 18:20:29 - [HTML]
112. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-11 18:24:05 - [HTML]
112. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-11 18:28:06 - [HTML]
112. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-11 18:31:49 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-11 18:33:29 - [HTML]
112. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2004-05-11 18:39:23 - [HTML]
112. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-11 20:02:15 - [HTML]
112. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-11 20:59:37 - [HTML]
112. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-11 21:07:51 - [HTML]
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-11 21:15:58 - [HTML]
112. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-11 22:38:19 - [HTML]
112. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-11 22:45:40 - [HTML]
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-11 22:46:43 - [HTML]
112. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-11 22:47:55 - [HTML]
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-11 22:48:46 - [HTML]
112. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-05-11 22:55:38 - [HTML]
113. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-12 11:43:24 - [HTML]
113. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-12 13:48:03 - [HTML]
113. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-12 17:02:18 - [HTML]
113. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2004-05-12 17:24:30 - [HTML]
113. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2004-05-12 20:01:19 - [HTML]
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-12 20:53:03 - [HTML]
113. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-12 20:54:52 - [HTML]
113. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-05-12 21:18:25 - [HTML]
113. þingfundur - Gunnar Örlygsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-12 23:23:05 - [HTML]
113. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-05-12 23:42:00 - [HTML]
114. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-05-13 10:54:01 - [HTML]
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-13 11:45:43 - [HTML]
114. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-05-13 13:31:33 - [HTML]
114. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-13 14:29:21 - [HTML]
114. þingfundur - Brynja Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-13 14:50:17 - [HTML]
114. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-05-13 15:10:13 - [HTML]
114. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-13 16:13:50 - [HTML]
114. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-13 17:22:42 - [HTML]
114. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-13 20:00:16 - [HTML]
114. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-13 21:15:23 - [HTML]
114. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-13 22:26:13 - [HTML]
114. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-13 23:47:08 - [HTML]
115. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-14 10:14:23 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-14 11:02:25 - [HTML]
115. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2004-05-14 12:23:52 - [HTML]
115. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-05-14 13:32:05 - [HTML]
115. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2004-05-14 14:26:32 - [HTML]
115. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2004-05-14 14:51:12 - [HTML]
115. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-05-14 15:35:17 - [HTML]
115. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-05-14 16:04:27 - [HTML]
115. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-14 16:21:35 - [HTML]
115. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2004-05-14 16:30:29 - [HTML]
116. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-15 10:41:50 - [HTML]
116. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-15 12:24:04 - [HTML]
116. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-15 13:30:37 - [HTML]
116. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2004-05-15 13:43:54 - [HTML]
116. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-15 14:04:36 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-15 14:34:47 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-15 15:12:50 - [HTML]
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2004-05-15 15:43:50 - [HTML]
116. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-15 16:43:53 - [HTML]
116. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-15 17:24:25 - [HTML]
116. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-15 17:27:29 - [HTML]
116. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-15 17:28:23 - [HTML]
116. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2004-05-15 18:04:56 - [HTML]
116. þingfundur - Bjarni Benediktsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-05-15 18:47:09 - [HTML]
120. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-19 11:07:31 - [HTML]
120. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-19 11:44:09 - [HTML]
120. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-19 12:19:34 - [HTML]
120. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-19 12:21:44 - [HTML]
120. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-19 13:30:40 - [HTML]
120. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-19 14:04:53 - [HTML]
120. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-19 14:06:48 - [HTML]
120. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-19 14:10:09 - [HTML]
120. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-19 15:14:43 - [HTML]
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-19 15:22:01 - [HTML]
120. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-19 17:40:55 - [HTML]
120. þingfundur - Ásgeir Friðgeirsson - Ræða hófst: 2004-05-19 17:55:02 - [HTML]
120. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-19 18:50:22 - [HTML]
120. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-19 20:01:36 - [HTML]
120. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2004-05-19 20:25:53 - [HTML]
120. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-19 21:09:18 - [HTML]
120. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2004-05-19 21:17:39 - [HTML]
120. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-19 21:33:37 - [HTML]
120. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-19 22:02:23 - [HTML]
121. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-21 11:24:30 - [HTML]
121. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-21 12:04:42 - [HTML]
121. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-21 12:09:16 - [HTML]
121. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-05-21 12:14:17 - [HTML]
121. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-05-21 13:37:45 - [HTML]
121. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-05-21 14:19:17 - [HTML]
121. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2004-05-21 14:56:53 - [HTML]
121. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-05-21 15:28:37 - [HTML]
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-21 15:53:36 - [HTML]
121. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2004-05-21 16:44:59 - [HTML]
121. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-05-21 17:58:45 - [HTML]
121. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-05-21 18:34:00 - [HTML]
121. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-21 20:01:34 - [HTML]
121. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-21 22:15:24 - [HTML]
121. þingfundur - Ásgeir Friðgeirsson - Ræða hófst: 2004-05-21 23:01:01 - [HTML]
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-22 11:01:42 - [HTML]
122. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-22 12:08:15 - [HTML]
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-22 12:10:28 - [HTML]
122. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-22 12:12:47 - [HTML]
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-22 12:14:58 - [HTML]
122. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-22 12:17:41 - [HTML]
122. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-22 12:38:23 - [HTML]
122. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-22 12:40:32 - [HTML]
122. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-22 12:42:43 - [HTML]
123. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-05-24 13:32:13 - [HTML]
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-05-24 13:34:30 - [HTML]
123. þingfundur - Hjálmar Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-05-24 13:40:38 - [HTML]
123. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-05-24 13:42:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2319 - Komudagur: 2004-05-05 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna, Tinna Gunnlaugsdóttir forseti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2358 - Komudagur: 2004-05-06 - Sendandi: Árvakur hf, Ritstjórn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2359 - Komudagur: 2004-05-06 - Sendandi: Árvakur hf, Starfsmannafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 2363 - Komudagur: 2004-05-06 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2364 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Stefán Geir Þórisson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2365 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Eyjasýn ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2367 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2370 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2372 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Samtök auglýsenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2373 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Íslenska sjónvarpsfélagið hf, Skjár 1 - [PDF]
Dagbókarnúmer 2374 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík, Evrópuréttarstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2375 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Sigurður H. Líndal - [PDF]
Dagbókarnúmer 2377 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Samtónn,hagsmunafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 2378 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Félagsvísindadeild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2379 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2380 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2381 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Útgáfufélagið Heimur hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2382 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2383 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Félag Fréttamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2384 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Þorbjörn Broddason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2385 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Ríkisútvarpið, Starfsmannafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 2394 - Komudagur: 2004-05-08 - Sendandi: Félag bókagerðarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2395 - Komudagur: 2004-05-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2397 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Viðskiptaháskólinn á Bifröst, lagadeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 2399 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Rafiðnðarsamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2405 - Komudagur: 2004-05-11 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2406 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Útvarp Vestmannaeyjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2412 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Ríkisútvarpið, starfsmannasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 2413 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Frétt ehf., starfsmannafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 2415 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja, Guðjón Rúnarsson frkvstjóri - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]
Dagbókarnúmer 2417 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2419 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: HÍ - Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála - [PDF]
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2004-05-12 - Sendandi: Samband íslenskra auglýsingastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2442 - Komudagur: 2004-05-14 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]
Dagbókarnúmer 2455 - Komudagur: 2004-05-14 - Sendandi: Minni hluti menntamálanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2456 - Komudagur: 2004-05-17 - Sendandi: Akraneskaupstaður, Bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A980 (niðurstaða Samkeppnisstofnunar í máli tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1681 (svar) útbýtt þann 2004-05-18 12:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A996 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-05-17 18:18:04 - [HTML]
127. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-26 23:08:24 - [HTML]
131. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-28 19:54:04 - [HTML]

Þingmál A997 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þórarinn E. Sveinsson - Ræða hófst: 2004-05-17 15:03:23 - [HTML]

Þingmál A1008 (samanburður á matvælaverði á Íslandi, Norðurlöndum og ríkjum Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1828 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-27 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-07-05 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1894 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-07-20 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-07-07 11:28:12 - [HTML]
134. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-07 14:29:41 - [HTML]
136. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-07-21 13:33:06 - [HTML]
136. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-07-21 13:49:46 - [HTML]
136. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-21 14:44:13 - [HTML]
136. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-21 14:45:28 - [HTML]
136. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-07-21 14:49:42 - [HTML]
136. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-21 15:23:31 - [HTML]
136. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-21 15:28:00 - [HTML]
136. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-21 15:29:02 - [HTML]
136. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-07-21 15:30:25 - [HTML]
136. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-21 16:37:29 - [HTML]
136. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-21 16:38:20 - [HTML]
136. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-21 16:47:58 - [HTML]
136. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-07-21 16:53:19 - [HTML]
136. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2004-07-21 17:23:01 - [HTML]
136. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-21 17:59:00 - [HTML]
136. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2004-07-21 18:49:11 - [HTML]
136. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-07-21 19:08:10 - [HTML]
136. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-07-21 19:24:13 - [HTML]
137. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-22 11:38:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2602 - Komudagur: 2004-07-09 - Sendandi: Rafiðnaðarsamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2605 - Komudagur: 2004-07-09 - Sendandi: Íslenska sjónvarpsfélagið hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2606 - Komudagur: 2004-07-09 - Sendandi: Viðbragðshópur Þjóðarhreyfingarinnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2609 - Komudagur: 2004-07-09 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2611 - Komudagur: 2004-07-12 - Sendandi: Útvarp Saga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2612 - Komudagur: 2004-07-12 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2620 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Frétt ehf, Starfsmannafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 2625 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2628 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2630 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Sigurður H. Líndal - [PDF]

Þingmál B37 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-02 19:53:26 - [HTML]

Þingmál B71 (sala Landssímans)

Þingræður:
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-09 10:33:25 - [HTML]

Þingmál B80 (staða hinna minni sjávarbyggða)

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-10-13 15:23:14 - [HTML]
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-10-13 15:40:09 - [HTML]

Þingmál B126 (viðbrögð við hækkun lögboðinna iðgjalda tryggingafélaganna)

Þingræður:
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-04 14:05:19 - [HTML]

Þingmál B161 (afkoma bankanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-18 13:36:21 - [HTML]

Þingmál B186 (sjálfstæði Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-27 10:34:49 - [HTML]
36. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-11-27 10:41:31 - [HTML]
36. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-11-27 10:46:48 - [HTML]

Þingmál B273 (fjárfestingar Landssímans)

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-02 15:05:08 - [HTML]

Þingmál B281 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
54. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-02-02 15:03:47 - [HTML]

Þingmál B319 (áform Landsbankans um að kaupa eða sameinast Íslandsbanka)

Þingræður:
62. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-11 13:51:17 - [HTML]

Þingmál B336 (veiðigjald og sjómannaafsláttur)

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-18 13:33:32 - [HTML]

Þingmál B348 (aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum)

Þingræður:
69. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-02-23 15:42:51 - [HTML]

Þingmál B364 (eignarhald á fjölmiðlum)

Þingræður:
73. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-03-01 15:20:08 - [HTML]
73. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-03-01 15:22:28 - [HTML]
73. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-03-01 15:24:19 - [HTML]
73. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-01 15:25:27 - [HTML]

Þingmál B404 (stefna ríkisstjórnarinnar varðandi einkavæðingu)

Þingræður:
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-03-15 15:02:37 - [HTML]
83. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-15 15:08:05 - [HTML]

Þingmál B459 (horfur í atvinnu- og byggðamálum á Djúpavogi)

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-05 15:53:37 - [HTML]
94. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-05 16:06:31 - [HTML]
94. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-04-05 16:10:47 - [HTML]
94. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-04-05 16:22:19 - [HTML]

Þingmál B460 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
95. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-04-06 18:30:16 - [HTML]

Þingmál B489 (framlagning frumvarps um eignarhald á fjölmiðlum)

Þingræður:
101. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 13:51:33 - [HTML]
101. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-23 13:53:18 - [HTML]
101. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-04-23 14:05:30 - [HTML]

Þingmál B498 (frumvarp um eignarhald á fjölmiðlum)

Þingræður:
102. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-04-26 15:08:58 - [HTML]

Þingmál B509 (eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
105. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-28 13:37:28 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 14:06:32 - [HTML]
105. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 14:08:47 - [HTML]
105. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-04-28 14:17:40 - [HTML]
105. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 14:33:23 - [HTML]
105. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 14:35:16 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 14:39:59 - [HTML]
105. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 14:44:56 - [HTML]
105. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 14:48:28 - [HTML]
105. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 14:49:48 - [HTML]
105. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-28 14:52:23 - [HTML]
105. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 15:02:05 - [HTML]
105. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 15:04:27 - [HTML]
105. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 15:07:08 - [HTML]
105. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 15:08:17 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 15:10:26 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 15:13:09 - [HTML]
105. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-28 15:15:25 - [HTML]
105. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-04-28 15:30:41 - [HTML]
105. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-28 15:44:39 - [HTML]
105. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 16:02:43 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 16:04:11 - [HTML]
105. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 16:06:22 - [HTML]
105. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-04-28 16:10:47 - [HTML]
105. þingfundur - Magnús Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 16:25:55 - [HTML]
105. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 16:26:43 - [HTML]
105. þingfundur - Magnús Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 16:28:50 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-04-28 16:39:59 - [HTML]
105. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-04-28 18:01:22 - [HTML]
105. þingfundur - Þuríður Backman (forseti) - Ræða hófst: 2004-04-28 18:16:58 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 18:17:20 - [HTML]
105. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 18:18:30 - [HTML]
105. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 18:20:50 - [HTML]
105. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 18:23:20 - [HTML]
105. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 18:25:34 - [HTML]
105. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 18:28:18 - [HTML]
105. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-28 18:32:28 - [HTML]
105. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 18:46:22 - [HTML]
105. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 18:53:39 - [HTML]
105. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 18:55:23 - [HTML]
105. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 18:56:31 - [HTML]
105. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 18:59:42 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 20:49:18 - [HTML]
105. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-04-28 21:04:01 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-04-28 21:25:33 - [HTML]
105. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 21:46:12 - [HTML]
105. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 21:47:57 - [HTML]
105. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 21:50:58 - [HTML]
105. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2004-04-28 22:08:55 - [HTML]
105. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-04-28 22:47:55 - [HTML]
105. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-04-28 23:11:12 - [HTML]
105. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-04-28 23:26:34 - [HTML]
105. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-28 23:42:25 - [HTML]

Þingmál B524 (skýrsla um fjárframlög til stjórnmálaflokka)

Þingræður:
108. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-03 15:02:43 - [HTML]
108. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-03 15:12:24 - [HTML]
108. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-03 15:20:00 - [HTML]

Þingmál B545 (afgreiðsla fjölmiðlafrumvarps)

Þingræður:
112. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-11 10:42:21 - [HTML]

Þingmál B552 (afgreiðsla fjölmiðlafrumvarps)

Þingræður:
113. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-12 11:32:03 - [HTML]

Þingmál B558 (afgreiðsla fjölmiðlafrumvarps)

Þingræður:
114. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-13 10:32:23 - [HTML]

Þingmál B587 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
124. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-24 20:32:06 - [HTML]
124. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-24 20:49:57 - [HTML]
124. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-24 21:23:38 - [HTML]
124. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-24 21:36:47 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-06 14:09:51 - [HTML]
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-06 15:12:17 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-10-07 16:18:21 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-07 16:46:41 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-07 16:53:46 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-10-11 16:13:55 - [HTML]
6. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-11 17:22:23 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-10-11 18:01:22 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-11 18:18:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Og Vodafone - [PDF]
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A9 (breytingar á stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-01 13:54:16 - [HTML]
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-01 15:59:27 - [HTML]

Þingmál A34 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (endurskoðun á sölu Símans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-01 17:22:13 - [HTML]
64. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-02-01 17:42:44 - [HTML]
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-01 18:06:44 - [HTML]
64. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-01 18:28:25 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-08 16:22:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 842 - Komudagur: 2005-02-24 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Og Vodafone - [PDF]
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2005-03-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A49 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-02-14 17:03:45 - [HTML]

Þingmál A53 (nýting stofnfrumna úr fósturvísum til rannsókna og lækninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 498 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs, Menntamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A55 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2005-03-30 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A63 (GATS-samningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-06 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (veggjald í Hvalfjarðargöng)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Borgarbyggð - [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-17 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1185 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-25 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1214 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 15:31:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2004-11-16 - Sendandi: KPMG, skattasvið - [PDF]

Þingmál A160 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-19 14:38:50 - [HTML]

Þingmál A174 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2005-04-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A197 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 15:46:25 - [HTML]

Þingmál A202 (grunnlínukerfi símans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (svar) útbýtt þann 2004-11-22 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 675 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-10 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-10-21 14:34:24 - [HTML]
14. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-21 15:24:57 - [HTML]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - Skýring: (markaðsvæðing - lagt fram á fundi fél.) - [PDF]

Þingmál A234 (staðbundnir fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-22 16:02:18 - [HTML]

Þingmál A237 (byggingarmál Iðnskólans í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-11-24 14:00:05 - [HTML]

Þingmál A240 (búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-05 18:11:18 - [HTML]

Þingmál A242 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (frumvarp) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-04 13:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Samband ísl. sveitarfélaga og Lánasjóður sveitarfélaga - Skýring: (sent skv. beiðni fél.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Samband ísl. sveitarfélaga og Lánasjóður sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-11-26 15:02:54 - [HTML]
40. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2004-11-26 15:28:22 - [HTML]
40. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-26 15:44:54 - [HTML]
40. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-26 15:46:48 - [HTML]
40. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-26 15:48:22 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-26 15:58:40 - [HTML]
40. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-26 16:02:33 - [HTML]
40. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-26 16:07:19 - [HTML]
54. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-12-10 02:44:02 - [HTML]
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-12-10 02:56:10 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-12-10 19:27:16 - [HTML]
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-10 20:43:58 - [HTML]
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-10 20:46:55 - [HTML]

Þingmál A335 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-16 17:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - Skýring: (svör við spurn. minni hl. ev.) - [PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 19:49:55 - [HTML]

Þingmál A362 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-08 13:57:57 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-02-08 14:23:32 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-08 14:35:23 - [HTML]
68. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-08 17:54:13 - [HTML]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-02-03 12:52:10 - [HTML]
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-02-03 13:41:39 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-03 13:53:52 - [HTML]
124. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-06 20:55:26 - [HTML]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-25 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-02 15:26:10 - [HTML]
47. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-12-02 16:31:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2005-01-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Íslenskar orkurannsóknir - [PDF]
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2005-02-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A395 (opinber hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-02 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-07 14:37:12 - [HTML]
51. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-12-07 14:53:55 - [HTML]
74. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (1. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-02-15 14:31:20 - [HTML]
74. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-15 15:43:57 - [HTML]
74. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-15 16:22:32 - [HTML]
74. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-02-15 17:16:09 - [HTML]
80. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2005-02-24 13:37:13 - [HTML]
80. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 15:57:56 - [HTML]
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-02-24 18:59:14 - [HTML]
83. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-03 14:03:09 - [HTML]
83. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-03 14:06:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2005-02-09 - Sendandi: Sverrir Sverrisson formaður háskólaráðs (HR og THÍ) - Skýring: (svar til menntmn.) - [PDF]

Þingmál A399 (stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-02-22 14:39:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-22 15:00:39 - [HTML]
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-22 15:35:07 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-02-22 15:37:13 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-22 15:59:43 - [HTML]
78. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-22 17:22:21 - [HTML]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1270 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2005-05-02 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-27 10:43:56 - [HTML]
63. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-31 15:06:00 - [HTML]
63. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2005-01-31 15:34:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2005-03-04 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2005-03-21 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (um umsagnir sem borist hafa) - [PDF]

Þingmál A422 (Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 739 (svar) útbýtt þann 2005-02-01 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (frumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A485 (eignarhald á bújörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-02-01 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 941 (svar) útbýtt þann 2005-03-10 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-02-10 15:46:23 - [HTML]
72. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-02-10 15:57:10 - [HTML]
72. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2005-02-10 16:01:44 - [HTML]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-03-03 12:00:00 - [HTML]

Þingmál A530 (stöðvun á söluferli Landssímans)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-09 12:37:40 - [HTML]

Þingmál A531 (grunnnet fjarskipta)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-23 14:54:55 - [HTML]

Þingmál A575 (þrífösun rafmagns)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-16 13:02:29 - [HTML]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-03-08 17:53:58 - [HTML]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2005-03-10 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1018 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-03-21 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-04-11 18:25:59 - [HTML]
107. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-04-11 21:17:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2005-05-11 - Sendandi: Minni hluti efnahags- og viðskiptanefndar - [PDF]

Þingmál A647 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-17 10:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (þjónustusamningur við Sólheima)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1119 (svar) útbýtt þann 2005-04-12 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A677 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1277 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2005-05-03 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 17:31:52 - [HTML]
133. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 17:40:12 - [HTML]
133. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-11 17:49:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Félag kvótabátaeigenda - [PDF]

Þingmál A698 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-11 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-07 10:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A723 (framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 17:11:00 - [HTML]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2005-04-19 15:39:16 - [HTML]
113. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-04-19 17:00:16 - [HTML]

Þingmál A744 (framkvæmd þingsályktunar um stofnun sædýrasafns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-04-07 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (skráning og eignarhald léna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-04-14 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (svar) útbýtt þann 2005-05-11 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (Lánasjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1334 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2005-05-06 10:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1756 - Komudagur: 2005-04-27 - Sendandi: Landssamband kúabænda - Skýring: (lagt fram á fundi l.) - [PDF]

Þingmál A789 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-20 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B40 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-10-04 19:53:06 - [HTML]

Þingmál B318 (uppkaup á bújörðum og samþjöppun framleiðsluréttar)

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-21 10:35:55 - [HTML]

Þingmál B458 (málefni sparisjóðanna)

Þingræður:
48. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-03 10:44:22 - [HTML]

Þingmál B470 (lokun Kísiliðjunnar)

Þingræður:
53. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-12-08 11:38:51 - [HTML]

Þingmál B515 (skýrsla iðnaðarráðherra um framkvæmd raforkulaga)

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-01-27 14:24:55 - [HTML]
62. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-27 16:59:07 - [HTML]
62. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2005-01-27 17:50:00 - [HTML]

Þingmál B534 (vörumerkið Iceland)

Þingræður:
67. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-02-07 15:03:36 - [HTML]

Þingmál B588 (Landsvirkjun)

Þingræður:
78. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-22 13:34:31 - [HTML]
78. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-22 13:39:54 - [HTML]
78. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-22 13:58:16 - [HTML]

Þingmál B592 (þróun íbúðaverðs)

Þingræður:
79. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-02-23 15:43:44 - [HTML]

Þingmál B616 (eignarhald á Hótel Sögu og fleiri fyrirtækjum)

Þingræður:
84. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-03-07 15:23:51 - [HTML]

Þingmál B617 (kynferði og eignarhald í atvinnurekstri og landbúnaði)

Þingræður:
84. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-03-07 15:29:28 - [HTML]

Þingmál B633 (málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-03-14 15:29:22 - [HTML]

Þingmál B704 (sala Símans, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
102. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-04-04 16:12:21 - [HTML]

Þingmál B708 (jafnréttismál í landbúnaði)

Þingræður:
103. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2005-04-05 13:44:56 - [HTML]

Þingmál B717 (sala Lánasjóðs landbúnaðarins)

Þingræður:
106. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-07 10:32:11 - [HTML]

Þingmál B719 (niðurstaða fjölmiðlanefndar, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-11 14:09:38 - [HTML]
107. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-04-11 14:24:32 - [HTML]
107. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-04-11 14:32:05 - [HTML]
107. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-11 14:38:41 - [HTML]
107. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2005-04-11 14:55:11 - [HTML]
107. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2005-04-11 15:01:29 - [HTML]
107. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-11 15:07:21 - [HTML]
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-04-11 15:12:54 - [HTML]
107. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-04-11 15:19:17 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2005-04-11 15:25:29 - [HTML]
107. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2005-04-11 15:30:11 - [HTML]
107. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2005-04-11 15:34:33 - [HTML]
107. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-11 15:43:05 - [HTML]
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-11 15:47:10 - [HTML]

Þingmál B797 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
130. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2005-05-10 21:22:20 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-10-10 16:35:14 - [HTML]
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-10 19:20:31 - [HTML]

Þingmál A11 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Landvernd, Tryggvi Felixson - [PDF]

Þingmál A17 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-08 15:51:43 - [HTML]
17. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-11-08 16:30:34 - [HTML]
17. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-08 17:00:54 - [HTML]
17. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-08 17:02:41 - [HTML]

Þingmál A20 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-11-03 14:59:04 - [HTML]

Þingmál A21 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 17:33:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A27 (kostir og gallar færeyska fiskveiðistjórnarkerfisins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-11-03 17:10:06 - [HTML]
14. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-03 17:48:31 - [HTML]
14. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-11-03 18:45:44 - [HTML]

Þingmál A36 (skil á fjármagnstekjuskatti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2005-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A44 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-20 12:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 18:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (framkvæmd þingsályktunar um stofnun sædýrasafns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-09 13:54:31 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-09 14:08:37 - [HTML]

Þingmál A110 (þjónustuíbúðir fyrir aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (svar) útbýtt þann 2005-11-03 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-22 14:18:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 2006-04-18 - Sendandi: Þróunarsamvinnustofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A138 (staðbundnir fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-12 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A212 (fullvinnsla á fiski hérlendis)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-02 16:29:49 - [HTML]

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 864 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 932 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-03-16 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-07 17:40:45 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-11-07 18:15:11 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-14 16:01:01 - [HTML]
20. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-11-14 16:21:41 - [HTML]
20. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-14 16:50:53 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-14 17:08:15 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-11-14 17:48:30 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-14 18:24:11 - [HTML]
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-14 18:25:11 - [HTML]
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-14 18:42:18 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-14 18:52:36 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-11-14 19:31:51 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-11-14 19:41:54 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-14 19:54:23 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-14 19:58:44 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-14 20:10:05 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-06 16:23:33 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-06 16:27:11 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-07 13:55:44 - [HTML]
78. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-07 15:57:49 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-07 16:04:15 - [HTML]
78. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-07 16:06:18 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-07 17:41:39 - [HTML]
78. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-07 18:50:47 - [HTML]
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-07 20:02:00 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-07 21:36:13 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-07 22:12:17 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-07 23:46:55 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-08 22:38:41 - [HTML]
82. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-10 13:12:40 - [HTML]
82. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 13:45:27 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-10 15:58:12 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-10 16:02:56 - [HTML]
83. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-11 13:31:23 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-13 17:17:45 - [HTML]
84. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-13 20:23:16 - [HTML]
84. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-03-13 23:04:38 - [HTML]
85. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-14 15:20:43 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2006-03-14 20:37:03 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-14 22:02:05 - [HTML]
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-15 12:05:23 - [HTML]
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-03-15 12:34:24 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-15 13:43:36 - [HTML]
86. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-03-15 13:47:58 - [HTML]
86. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-03-15 14:39:00 - [HTML]
86. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-03-15 14:56:31 - [HTML]
86. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-15 15:17:21 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-15 21:06:46 - [HTML]
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-03-16 10:54:15 - [HTML]
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-03-16 11:03:00 - [HTML]
87. þingfundur - Jóhann Ársælsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-03-16 11:05:33 - [HTML]
87. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-03-16 11:08:37 - [HTML]
87. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-03-16 11:09:59 - [HTML]
87. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-03-16 11:11:02 - [HTML]
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-03-16 11:15:25 - [HTML]
87. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-03-16 11:16:35 - [HTML]
88. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-16 13:35:32 - [HTML]
88. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-16 14:02:58 - [HTML]
88. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-16 14:07:34 - [HTML]
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-16 14:10:07 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-16 14:46:16 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-16 14:58:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 208 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (sameiginl. frá nokkrum samtökum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2006-01-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-12-07 22:41:22 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-26 22:57:20 - [HTML]
55. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-31 15:26:23 - [HTML]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-20 19:32:55 - [HTML]
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-20 19:35:09 - [HTML]

Þingmál A364 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-24 13:58:05 - [HTML]
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-24 15:28:12 - [HTML]
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-24 16:18:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Landbúnaðarstofnun, Matvælaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2006-03-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2006-04-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. o.fl.) - [PDF]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-09 16:54:49 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-09 18:41:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-01-30 16:28:38 - [HTML]
54. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-30 16:46:03 - [HTML]
54. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-30 20:06:35 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-27 16:01:24 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-27 16:35:14 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-27 16:39:25 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-27 16:42:00 - [HTML]
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-27 18:11:11 - [HTML]
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-27 20:00:29 - [HTML]
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-27 21:55:46 - [HTML]
93. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-03-27 22:34:32 - [HTML]
94. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-28 14:03:50 - [HTML]
94. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-28 14:07:49 - [HTML]
94. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-28 14:11:48 - [HTML]
96. þingfundur - Jóhann Ársælsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-03-29 16:15:05 - [HTML]
96. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-03-29 16:22:23 - [HTML]
97. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-30 12:21:39 - [HTML]
97. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-30 12:42:24 - [HTML]
97. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-30 12:44:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2006-02-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2006-02-22 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2006-02-22 - Sendandi: Norðurorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1232 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1251 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 2006-05-04 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-23 15:40:21 - [HTML]
49. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-01-23 17:28:50 - [HTML]
49. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-01-23 17:56:18 - [HTML]
49. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-01-23 19:05:55 - [HTML]
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 14:30:57 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 18:01:54 - [HTML]
105. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-21 14:05:18 - [HTML]
117. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 14:46:19 - [HTML]
117. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 15:49:13 - [HTML]
117. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-05-30 19:00:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 772 - Komudagur: 2006-02-07 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2006-02-17 - Sendandi: Félag fréttamanna ríkisútvarpsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1862 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Sigurbjörn Magnússon hrl. og Jón Sveinsson hrl. - Skýring: (lagt fram á fundi m.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1906 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Dagsbrún hf. - Skýring: (EES-samningur, ríkisstyrkir) - [PDF]

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-07 13:48:29 - [HTML]
60. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-02-07 14:18:00 - [HTML]
60. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-02-07 15:03:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-16 17:21:48 - [HTML]

Þingmál A436 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-20 15:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1012 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2006-03-02 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-06 18:24:38 - [HTML]
59. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-06 19:18:45 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-03 18:27:51 - [HTML]
98. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-04-03 18:59:16 - [HTML]

Þingmál A452 (lyfjaverð í heildsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (svar) útbýtt þann 2006-02-21 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-24 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 11:52:22 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 11:57:53 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 12:02:16 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 12:04:53 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-10 12:07:24 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 12:23:39 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-02-10 12:30:22 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 12:55:20 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-28 17:53:10 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-28 18:08:33 - [HTML]
96. þingfundur - Jóhann Ársælsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-03-29 17:00:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2006-03-01 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 2006-03-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2006-03-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (frá ríkislögmanni til forsrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2006-04-05 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. allshn.) - [PDF]

Þingmál A460 (nefndarskipan og kynjahlutföll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (svar) útbýtt þann 2006-03-22 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (brottfall laga um Flugskóla Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 708 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-01 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (samningar við hjúkrunarheimili)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-05 13:38:52 - [HTML]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (kaup Eglu hf. á Búnaðarbankanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1273 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (landshlutaverkefni í skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2006-03-08 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-21 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-23 14:57:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2006-03-28 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1500 - Komudagur: 2006-03-29 - Sendandi: Samband íslenskra sparisjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1781 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]

Þingmál A573 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (frumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-20 15:41:21 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-20 16:16:31 - [HTML]
89. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-20 16:17:41 - [HTML]
89. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-20 17:35:04 - [HTML]
89. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-20 18:30:26 - [HTML]
89. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-03-20 18:58:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1589 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Eigendur jarðarinnar Skóga í Flókadal - [PDF]
Dagbókarnúmer 1636 - Komudagur: 2006-04-18 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Orri Vigfússon, Verndarsjóður villtra laxastofna - Skýring: (um mál 595,596,607,612,613) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1986 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A616 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-16 17:02:23 - [HTML]
88. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-16 17:21:35 - [HTML]
88. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2006-03-16 17:29:10 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-03 20:51:34 - [HTML]

Þingmál A618 (lækkun raforkuverðs)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-22 14:47:30 - [HTML]

Þingmál A630 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-15 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (ívilnanir til álvera á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-26 13:02:40 - [HTML]

Þingmál A647 (starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-03-30 14:29:41 - [HTML]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (skráning og þinglýsing skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1840 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A677 (bótaréttur heimildarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (frumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (fullgilding Hoyvíkur-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 13:42:59 - [HTML]

Þingmál A707 (Flugmálastjórn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2178 - Komudagur: 2006-05-29 - Sendandi: Flugmálastjórn - Skýring: (um 707. og 708. mál) - [PDF]

Þingmál A708 (stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-24 21:32:42 - [HTML]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-05 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A795 (Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-05-04 15:34:20 - [HTML]

Þingmál A801 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (frumvarp) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B67 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-10-04 21:11:53 - [HTML]

Þingmál B106 (niðurstaða fjölmiðlanefndar)

Þingræður:
11. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-10-19 13:37:45 - [HTML]
11. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-10-19 13:39:46 - [HTML]
11. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-10-19 13:51:14 - [HTML]
11. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-19 13:53:17 - [HTML]

Þingmál B269 (heimild Fjármálaeftirlitsins til að beita dagsektum)

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 13:32:31 - [HTML]

Þingmál B336 (erlendar fjárfestingar í sjávarútvegi)

Þingræður:
63. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-02-09 10:37:41 - [HTML]
63. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-02-09 10:57:20 - [HTML]
63. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-09 10:59:02 - [HTML]

Þingmál B373 (kaupendur Búnaðarbankans)

Þingræður:
70. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2006-02-20 15:12:13 - [HTML]

Þingmál B416 (boðun þingfundar)

Þingræður:
80. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-08 18:15:11 - [HTML]

Þingmál B419 (framhald umræðu um frumvarp til vatnalaga)

Þingræður:
82. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-10 10:02:13 - [HTML]
82. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 10:10:40 - [HTML]
82. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-10 10:20:40 - [HTML]

Þingmál B422 (frumvarp um vatnatilskipun ESB)

Þingræður:
82. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-10 10:28:45 - [HTML]
82. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-10 11:23:21 - [HTML]

Þingmál B425 (breytingar í nýjum vatnalögum)

Þingræður:
83. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-11 11:12:39 - [HTML]
83. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-11 11:25:57 - [HTML]

Þingmál B432 (fundur iðnaðarnefndar um vatnalögin)

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-13 16:56:04 - [HTML]

Þingmál B438 (bréf frá formanni UMFÍ)

Þingræður:
85. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-03-14 14:15:57 - [HTML]

Þingmál B481 (forgangsröð í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
92. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-22 15:37:10 - [HTML]

Þingmál B513 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
101. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-06 11:33:06 - [HTML]
101. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-06 16:30:05 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-23 13:31:07 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-12-05 22:15:29 - [HTML]

Þingmál A11 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-21 18:58:28 - [HTML]

Þingmál A17 (staðbundnir fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-04 17:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-12 16:15:25 - [HTML]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-13 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-14 14:28:06 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-14 16:05:47 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 558 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2006-12-07 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-16 16:52:03 - [HTML]
12. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-16 21:01:24 - [HTML]
13. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-10-17 14:29:00 - [HTML]
13. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-10-17 15:57:59 - [HTML]
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-12-07 15:08:52 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-07 18:27:43 - [HTML]
45. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-12-08 13:41:43 - [HTML]
52. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-01-16 13:33:33 - [HTML]
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-16 15:25:48 - [HTML]
52. þingfundur - Hlynur Hallsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-16 15:27:58 - [HTML]
52. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-16 19:59:50 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-17 11:42:05 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-17 20:59:05 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-17 22:03:15 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-18 17:46:14 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-18 20:01:35 - [HTML]
55. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2007-01-19 11:47:03 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-01-19 13:56:13 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-01-19 14:55:08 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-01-19 16:00:33 - [HTML]
58. þingfundur - Jónína Bjartmarz - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-01-23 14:44:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2006-11-07 - Sendandi: Félag fréttamanna Ríkisútvarpsins - [PDF]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-02 13:50:04 - [HTML]
19. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-11-02 14:11:42 - [HTML]
19. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-02 14:32:16 - [HTML]
19. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-11-02 15:06:15 - [HTML]
19. þingfundur - Eiríkur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-02 15:26:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 571 - Komudagur: 2006-12-06 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2006-12-07 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2006-12-06 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2006-12-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2007-01-02 - Sendandi: Skjárinn, Magnús Ragnarsson frkvstj. - [PDF]
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2007-01-05 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2007-01-05 - Sendandi: Og fjarskipti ehf (Vodafone) - [PDF]
Dagbókarnúmer 748 - Komudagur: 2007-01-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A70 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-16 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (v. minnisbl. Áslaugar Björgvinsdóttur) - [PDF]

Þingmál A85 (kjör einstæðra og forsjárlausra foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2007-03-16 00:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (staðan á viðskiptabankamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-11 13:42:34 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-11 13:45:48 - [HTML]

Þingmál A191 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (gatnagerðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 505 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 667 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-09 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 10:37:05 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-12-08 10:42:03 - [HTML]

Þingmál A220 (lögheimili og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2006-12-12 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins - Skýring: (íbúðir í atvinnuhúsnæði) - [PDF]

Þingmál A266 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-11-07 14:58:06 - [HTML]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (búsetumál geðfatlaðra í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2007-02-07 13:33:58 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 13:36:10 - [HTML]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-13 15:25:36 - [HTML]

Þingmál A312 (bótaréttur heimildarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-06 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-07 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-24 14:34:38 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-24 14:53:45 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-11-24 14:55:18 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-24 14:57:30 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-24 14:58:10 - [HTML]
45. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 11:17:15 - [HTML]
45. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 11:38:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - Skýring: (afrit af bréfi til félmrn.) - [PDF]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 553 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-06 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-20 15:39:03 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 15:49:14 - [HTML]
30. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 15:56:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-11-20 16:02:25 - [HTML]
30. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-20 16:18:37 - [HTML]
30. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-11-20 16:38:46 - [HTML]
30. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-11-20 16:58:50 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-20 17:35:03 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 18:13:01 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 18:15:08 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-11-20 18:33:27 - [HTML]
30. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-11-20 19:25:13 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 19:46:19 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-20 20:15:34 - [HTML]
46. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 16:55:32 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhann Ársælsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-12-08 18:37:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn sem lögð voru fram á fundi iðn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Byggðastofnun - Skýring: (um 364. og 365. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Rafmagnsveitur ríkisins - Skýring: (viðhorf stjórnar RARIK) - [PDF]
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2006-11-30 - Sendandi: Norðurorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Akureyrarbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 480 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Talsmaður neytenda, Gísli Tryggvason - [PDF]
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2006-12-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2006-12-06 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing. - [PDF]
Dagbókarnúmer 626 - Komudagur: 2006-12-09 - Sendandi: Ísafjarðarbær - Skýring: (um 364. og 365. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2006-12-15 - Sendandi: Samtök sveitarfél. á Norðurlandi vestra - Skýring: (um 364. og 365. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2007-01-03 - Sendandi: Sveitarfélagið Álftanes - [PDF]

Þingmál A365 (breyting á lögum á orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-20 20:38:10 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 20:45:06 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 20:48:11 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-11-20 20:51:04 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-20 20:58:18 - [HTML]
46. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 17:46:12 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-12-08 17:50:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 2006-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (um 364. og 365. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 403 - Komudagur: 2006-11-30 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 404 - Komudagur: 2006-11-30 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Akureyrarbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 499 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Talsmaður neytenda, Gísli Tryggvason - [PDF]
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 2007-01-03 - Sendandi: Sveitarfélagið Álftanes - [PDF]

Þingmál A367 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Sveinbjörn Björnsson. - [PDF]

Þingmál A374 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A388 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2007-02-05 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 974 - Komudagur: 2007-02-14 - Sendandi: Refsiréttarnefnd - [PDF]

Þingmál A389 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-24 15:58:21 - [HTML]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2007-02-14 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Austurlands, Þorsteinn Bergsson form. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Fljótsdalshérað - Skýring: (bókun og skýrsla) - [PDF]

Þingmál A404 (sala á Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2007-02-19 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-01-29 17:15:31 - [HTML]
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-29 17:35:45 - [HTML]
61. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-29 18:19:26 - [HTML]

Þingmál A418 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2006-11-30 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 15:35:38 - [HTML]

Þingmál A430 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 08:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1384 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-30 15:03:30 - [HTML]

Þingmál A450 (aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-08 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-12 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-08 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1099 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1274 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-16 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 14:27:39 - [HTML]
64. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-01 14:59:14 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-01 15:19:14 - [HTML]
90. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-15 22:36:24 - [HTML]
90. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-15 23:52:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A460 (kaup Íslandspósts hf. á Samskiptum ehf.)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-01-24 10:40:55 - [HTML]

Þingmál A463 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri í smáum og meðalstórum fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1052 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-13 21:31:14 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-13 21:35:33 - [HTML]
87. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-13 22:14:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2007-02-07 - Sendandi: Biskupsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Guðfræðideild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Andlegt þjóðarráð Baháía á Íslandi - [PDF]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-17 01:54:47 - [HTML]

Þingmál A516 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1511 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Kolbrún Halldórsdóttir alþingismaður - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A570 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða og Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-20 13:44:33 - [HTML]
74. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-20 13:50:44 - [HTML]
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-20 13:52:50 - [HTML]
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-20 13:56:41 - [HTML]
74. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-02-20 14:42:15 - [HTML]
74. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-02-20 15:02:20 - [HTML]
74. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-02-20 15:36:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2007-02-23 - Sendandi: Starfsmannaráð RARIK ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1508 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Orkubú Vestfjarða hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1542 - Komudagur: 2007-03-09 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A573 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1386 (þál. í heild) útbýtt þann 2007-03-17 23:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1544 - Komudagur: 2007-03-09 - Sendandi: Langanesbyggð - [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-15 20:54:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1358 - Komudagur: 2007-03-02 - Sendandi: Staðardagskrá 21 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - Skýring: (um 574. og 575. mál) - [PDF]

Þingmál A591 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-17 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 11:36:31 - [HTML]
83. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-03-01 11:40:50 - [HTML]
83. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-01 12:18:14 - [HTML]
83. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-03-01 14:01:36 - [HTML]
83. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 14:28:11 - [HTML]
83. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 14:30:14 - [HTML]
83. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2007-03-01 14:33:36 - [HTML]
83. þingfundur - Ellert B. Schram - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 14:43:08 - [HTML]
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 15:28:08 - [HTML]
83. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-01 18:09:31 - [HTML]

Þingmál A641 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1575 - Komudagur: 2007-03-09 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-02-26 20:00:40 - [HTML]
91. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-16 18:57:02 - [HTML]

Þingmál A648 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (íslensk alþjóðleg skipaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1350 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-15 12:04:52 - [HTML]

Þingmál A671 (staða og þróun jafnréttismála frá 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (fyrirkomulag þróunarsamvinnu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 16:45:18 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 16:47:36 - [HTML]
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 18:36:07 - [HTML]
86. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-03-12 21:39:28 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-12 21:59:50 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 22:18:44 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 22:22:28 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 22:26:17 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 23:30:57 - [HTML]
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 23:35:44 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-13 00:15:01 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-03-13 00:57:58 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-13 01:47:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1601 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Ritari stjórnarskrárnefndar - Skýring: (listi yfir greinar/erindi sem lögð voru fram) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2007-03-14 - Sendandi: Eiríkur Tómasson og Björg Thorarensen - [PDF]

Þingmál A685 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1617 - Komudagur: 2007-03-19 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B203 (frumvörp um eignarhald orkufyrirtækja)

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-11-08 12:02:24 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-08 12:21:46 - [HTML]

Þingmál B375 (framkvæmd þjóðlendulaga)

Þingræður:
60. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-25 11:13:54 - [HTML]
60. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-25 11:18:51 - [HTML]
60. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-25 11:30:44 - [HTML]

Þingmál B394 (leynisamningar með varnarsamningnum 1951)

Þingræður:
65. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-05 16:17:02 - [HTML]

Þingmál B429 (rannsókn á bankakostnaði og samkeppnishindrunum)

Þingræður:
72. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-15 13:29:42 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-02-15 13:57:21 - [HTML]

Þingmál B541 (staða fjármálastofnana)

Þingræður:
91. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-03-16 11:12:19 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A4 (brottfall vatnalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-06-07 18:12:22 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-06-07 18:46:45 - [HTML]

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 42 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 48 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B59 (framkvæmd þjóðlendulaga)

Þingræður:
3. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-06-04 15:16:08 - [HTML]

Þingmál B66 (vandi sjávarbyggðanna)

Þingræður:
4. þingfundur - Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-06-05 13:34:20 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 16:03:10 - [HTML]
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 18:38:05 - [HTML]
42. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-12-12 23:54:51 - [HTML]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-09 16:13:12 - [HTML]

Þingmál A8 (brottfall vatnalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-11 19:35:54 - [HTML]
8. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 19:50:48 - [HTML]
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 19:53:08 - [HTML]
8. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 19:55:24 - [HTML]
8. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-11 20:00:03 - [HTML]
8. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 20:09:19 - [HTML]
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-10-11 20:15:07 - [HTML]
8. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-11 20:33:44 - [HTML]
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 21:02:26 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 21:04:44 - [HTML]

Þingmál A14 (skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2007-10-10 15:03:29 - [HTML]

Þingmál A26 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-11 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 19:00:54 - [HTML]

Þingmál A48 (friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-27 16:57:36 - [HTML]
31. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-27 17:18:05 - [HTML]

Þingmál A65 (notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-10-09 17:37:34 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-09 18:03:44 - [HTML]

Þingmál A90 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-10-11 16:56:29 - [HTML]

Þingmál A91 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2007-10-11 18:28:22 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 18:51:14 - [HTML]
8. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 18:53:20 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 18:54:44 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 18:57:21 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-11 19:09:22 - [HTML]
45. þingfundur - Grétar Mar Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2007-12-14 13:41:11 - [HTML]

Þingmál A94 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 19:33:03 - [HTML]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-11-20 15:45:10 - [HTML]

Þingmál A110 (útrásarverkefni Landsvirkjunar og Rariks)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-23 14:01:47 - [HTML]
52. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-01-23 14:13:10 - [HTML]

Þingmál A114 (kostnaður við Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-03-06 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-11 14:53:05 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-01-15 14:54:18 - [HTML]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2133 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A148 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2008-02-07 15:34:58 - [HTML]

Þingmál A152 (eignarhald á jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-10-31 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-28 13:33:34 - [HTML]
32. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-28 13:36:31 - [HTML]
32. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-11-28 13:41:41 - [HTML]
32. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-28 13:44:08 - [HTML]

Þingmál A156 (eignir Ratsjárstofnunar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-14 15:38:59 - [HTML]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-05 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2008-01-31 - Sendandi: Neyðarlínan - [PDF]

Þingmál A191 (samræmd neyðarsvörun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 09:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-21 14:39:57 - [HTML]
105. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-21 15:26:25 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-21 18:05:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2008-01-11 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: (tilskipun Evrópuþingsins) - [PDF]

Þingmál A220 (prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1802 - Komudagur: 2008-03-13 - Sendandi: Byggðasafn Skagfirðinga - [PDF]

Þingmál A230 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 515 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-13 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (úrvinnslugjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2007-12-11 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A271 (upprunaábyrgð á raforku)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-11 21:51:51 - [HTML]

Þingmál A278 (samvinna vestnorrænu landanna um rannsóknir á helstu nytjastofnum sjávar innan lögsögu þeirra)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-05-15 19:48:31 - [HTML]
103. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-15 20:36:32 - [HTML]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1257 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (styrking byggðalínu)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-05 21:46:08 - [HTML]

Þingmál A301 (landshlutabundin orkufyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-11-30 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-30 15:30:55 - [HTML]
56. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-01-30 15:34:12 - [HTML]

Þingmál A302 (eignarhald Landsnets)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-11-30 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-05 21:50:35 - [HTML]
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-12-05 21:53:56 - [HTML]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-02-25 16:36:57 - [HTML]
68. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-02-25 17:30:08 - [HTML]
68. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-02-25 17:50:02 - [HTML]
68. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-25 18:11:49 - [HTML]
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-02-25 19:18:23 - [HTML]
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-25 19:34:44 - [HTML]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-07 11:41:10 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-04-01 15:28:17 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-01 16:21:43 - [HTML]
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 14:47:56 - [HTML]
102. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-05-08 15:26:46 - [HTML]
102. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-08 16:06:21 - [HTML]
102. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-05-08 16:40:39 - [HTML]
102. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-05-08 17:25:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 2008-03-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1655 - Komudagur: 2008-03-04 - Sendandi: Skattstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1692 - Komudagur: 2008-03-06 - Sendandi: KPMG Endurskoðun hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1715 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2008-04-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A327 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1772 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Sorpa bs. - [PDF]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 16:13:49 - [HTML]
96. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 16:59:20 - [HTML]
96. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 18:16:48 - [HTML]
96. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 18:38:05 - [HTML]

Þingmál A341 (skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-04-09 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-31 11:04:55 - [HTML]
57. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 18:35:31 - [HTML]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 3143 - Komudagur: 2008-09-01 - Sendandi: Hjalti Steinþórsson - Skýring: (aths. og ábendingar) - [PDF]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-07 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Harðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 18:12:02 - [HTML]
103. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-05-15 21:02:53 - [HTML]
103. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-05-15 21:10:28 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1062 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1087 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-23 00:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1167 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-29 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1232 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-28 15:22:25 - [HTML]
72. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 15:49:30 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 15:55:31 - [HTML]
72. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-28 15:57:41 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-02-28 16:25:59 - [HTML]
72. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 16:46:22 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 16:54:52 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 16:59:36 - [HTML]
72. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-02-28 17:00:56 - [HTML]
72. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-02-28 17:16:21 - [HTML]
72. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 17:31:49 - [HTML]
72. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 17:53:47 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 17:56:14 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-02-28 18:00:18 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 18:15:42 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 18:17:58 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 18:22:13 - [HTML]
72. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-02-28 18:24:31 - [HTML]
72. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-02-28 18:40:32 - [HTML]
72. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-02-28 18:53:31 - [HTML]
72. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-02-28 19:07:19 - [HTML]
72. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2008-02-28 19:25:33 - [HTML]
72. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 19:42:38 - [HTML]
72. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 19:44:46 - [HTML]
72. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 19:47:02 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-28 19:49:24 - [HTML]
72. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 20:04:33 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 20:10:44 - [HTML]
108. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-26 10:10:35 - [HTML]
108. þingfundur - Grétar Mar Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-26 10:36:20 - [HTML]
108. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-26 10:40:42 - [HTML]
108. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 11:20:13 - [HTML]
108. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 11:21:23 - [HTML]
108. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 11:22:37 - [HTML]
108. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 11:24:01 - [HTML]
108. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-05-26 11:30:06 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-05-26 11:57:07 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 12:16:26 - [HTML]
108. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 12:18:15 - [HTML]
108. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-26 12:21:53 - [HTML]
108. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 12:45:17 - [HTML]
108. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 12:47:29 - [HTML]
108. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-05-26 20:01:05 - [HTML]
108. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 20:28:07 - [HTML]
108. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-26 20:33:52 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-26 20:44:27 - [HTML]
108. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 21:04:45 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 21:07:01 - [HTML]
108. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 21:08:50 - [HTML]
108. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 21:13:19 - [HTML]
108. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2008-05-26 21:22:08 - [HTML]
108. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 21:43:52 - [HTML]
108. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-05-26 21:45:53 - [HTML]
108. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 21:56:51 - [HTML]
108. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 22:00:32 - [HTML]
108. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-26 22:23:41 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-26 22:43:59 - [HTML]
108. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-05-26 22:54:29 - [HTML]
108. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-26 23:43:51 - [HTML]
108. þingfundur - Grétar Mar Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2008-05-26 23:54:15 - [HTML]
111. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-05-28 10:27:36 - [HTML]
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-05-28 10:49:43 - [HTML]
113. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 11:57:41 - [HTML]
113. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-29 12:14:15 - [HTML]
113. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-05-29 12:20:50 - [HTML]
113. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-29 12:36:42 - [HTML]
113. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-29 12:40:11 - [HTML]
113. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-05-29 14:50:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1913 - Komudagur: 2008-03-28 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1915 - Komudagur: 2008-03-28 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1940 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1942 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Umhverfisstofnun, bt. forstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1943 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1952 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: RARIK - [PDF]
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (álitsgerð, minnisblað o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2008-04-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Landssamtök raforkubænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2014 - Komudagur: 2008-04-03 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2022 - Komudagur: 2008-04-04 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2033 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2050 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2096 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2124 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Akraneskaupstaður - Skýring: (sbr. ums. Orkuveitu Reykjavíkur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2125 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2275 - Komudagur: 2008-04-17 - Sendandi: Hollvinir Hitaveitu Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2330 - Komudagur: 2008-04-22 - Sendandi: Sigurður Líndal - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2008-04-22 - Sendandi: Formaður og varaformaður stjórnar Hitaveitu Suðurnesja - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2561 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (flutn.fyrirtæki og aðskiln.kröfur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2931 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2947 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (bókun stjórnar frá 23. maí 2008) - [PDF]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-28 11:08:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2635 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (samráðsstarf um þróunarsamvinnu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A464 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2008-04-25 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-06 09:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-12 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1058 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-21 18:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-01 14:41:06 - [HTML]
109. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-27 12:32:24 - [HTML]

Þingmál A494 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (frumvarp) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (frumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (ráðstöfun andvirðis vatnsréttinda kristfjárjarðanna Merkis og Arnarhóls)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-21 18:45:54 - [HTML]

Þingmál A520 (Landeyjahöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1123 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-26 23:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1271 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 22:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-21 20:12:31 - [HTML]
94. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-21 20:18:21 - [HTML]
94. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-04-21 20:48:28 - [HTML]
112. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 23:11:04 - [HTML]
112. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-28 23:12:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2879 - Komudagur: 2008-05-16 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]

Þingmál A522 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2684 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2949 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Þorsteinn Einarsson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2961 - Komudagur: 2008-05-16 - Sendandi: REMAX-fasteignasala - Skýring: (álitsgerð o.fl.) - [PDF]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-09-09 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-09-09 14:19:27 - [HTML]
119. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-09-09 18:42:39 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-09-09 21:33:18 - [HTML]

Þingmál A615 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (frumvarp) útbýtt þann 2008-05-08 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-22 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3056 - Komudagur: 2008-07-14 - Sendandi: Heilsugæslustöðin á Akureyri - [PDF]

Þingmál A649 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-29 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-09-11 11:08:49 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-02 20:51:42 - [HTML]
2. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-10-02 21:41:58 - [HTML]

Þingmál B28 (einkavæðing orkufyrirtækja)

Þingræður:
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-10-09 13:35:45 - [HTML]

Þingmál B41 (einkavæðing orkufyrirtækja)

Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2007-10-11 10:56:31 - [HTML]

Þingmál B54 (skuldasöfnun í sjávarútvegi)

Þingræður:
11. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-17 15:31:23 - [HTML]

Þingmál B55 (eignarhlutur ríkisins í Landsvirkjun)

Þingræður:
12. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 10:36:00 - [HTML]
12. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-10-18 10:40:25 - [HTML]
12. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2007-10-18 10:48:38 - [HTML]
12. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-18 10:50:47 - [HTML]

Þingmál B104 (uppkaup á jörðum og verndun landbúnaðarlands)

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-13 13:32:55 - [HTML]
23. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-13 13:38:16 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-11-13 14:01:50 - [HTML]

Þingmál B108 (Urriðafossvirkjun)

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-15 16:03:24 - [HTML]

Þingmál B229 (Sultartangavirkjun)

Þingræður:
47. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-15 14:00:02 - [HTML]

Þingmál B231 (Hitaveita Suðurnesja)

Þingræður:
47. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-01-15 14:08:08 - [HTML]

Þingmál B333 (eignarhald á auðlindum)

Þingræður:
59. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-02-05 13:32:25 - [HTML]
59. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-02-05 13:48:32 - [HTML]

Þingmál B781 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
110. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-05-27 20:35:29 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A6 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-14 15:53:03 - [HTML]
12. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-14 16:36:31 - [HTML]

Þingmál A14 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-13 15:19:06 - [HTML]

Þingmál A15 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-19 17:42:29 - [HTML]

Þingmál A23 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-10-28 14:08:07 - [HTML]

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-21 12:22:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2008-12-04 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A32 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-10-31 13:51:20 - [HTML]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-14 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 689 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-11 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-21 12:37:43 - [HTML]
101. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 15:07:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A63 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-09 16:11:05 - [HTML]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2009-02-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (skýrsla samræmingarnefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A90 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-15 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2009-02-12 14:42:29 - [HTML]

Þingmál A100 (listaverk í eigu Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-04-03 20:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 18:02:44 - [HTML]
84. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 18:09:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Listasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: NBI hf. - [PDF]

Þingmál A102 (eignarhald og varðveisla listaverka ríkisbankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-28 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 908 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-04-03 20:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Listasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1173 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1181 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: NBI hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: SÍM, Samband ísl. myndlistarmanna - [PDF]

Þingmál A114 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-11-10 16:21:22 - [HTML]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-11-11 16:09:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2008-11-13 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram á fundi viðskn.) - [PDF]

Þingmál A120 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-11-10 18:11:20 - [HTML]

Þingmál A139 (Landsbókasafn Íslands -- Háskólabókasafn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 2009-01-20 - Sendandi: Háskóli Íslands - Skýring: (frá HÍ og Menntavís.sviði HÍ) - [PDF]

Þingmál A146 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Varnarmálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 2009-04-03 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A159 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-11-17 17:16:56 - [HTML]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2008-11-20 16:56:34 - [HTML]
32. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-11-20 17:30:36 - [HTML]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-11-25 16:21:16 - [HTML]
133. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2009-04-16 12:21:34 - [HTML]
133. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-16 12:57:59 - [HTML]
133. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-16 15:06:55 - [HTML]
133. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-16 15:14:02 - [HTML]
133. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-16 16:16:44 - [HTML]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-11-27 17:48:19 - [HTML]
44. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-12-05 19:12:30 - [HTML]

Þingmál A178 (breytt skipan gjaldmiðilsmála)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-16 17:40:09 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-12 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 336 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-12 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 348 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-12 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-11-27 11:25:42 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-11-27 12:38:02 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-11-27 14:54:59 - [HTML]
56. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-12 15:50:40 - [HTML]
56. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-12-12 17:15:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Jóhannes Karl Sveinsson - [PDF]

Þingmál A182 (bygging tónlistarhúss og ráðstefnumiðstöðvar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-12-10 15:22:31 - [HTML]

Þingmál A187 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 558 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-02-18 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 590 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-02-26 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-08 16:50:28 - [HTML]
45. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-08 17:03:07 - [HTML]
45. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-08 17:21:44 - [HTML]
45. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-08 17:24:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2009-01-20 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (glærur) - [PDF]

Þingmál A192 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2009-01-20 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A193 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 342 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-12 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2009-01-20 - Sendandi: Flugstoðir ohf - [PDF]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-11 11:53:30 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 12:11:22 - [HTML]
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-11 12:31:07 - [HTML]
51. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-11 13:49:53 - [HTML]
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-11 14:05:04 - [HTML]
51. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-11 14:07:24 - [HTML]
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-11 14:08:58 - [HTML]
51. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-11 14:10:59 - [HTML]
51. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 14:19:24 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-11 14:24:46 - [HTML]
51. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 14:40:13 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-11 15:00:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Ríkisútvarpið, útvarpsstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 573 - Komudagur: 2008-12-17 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-01-20 14:27:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 868 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA og SFF) - [PDF]
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2009-02-18 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 990 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2009-03-03 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (aths. og samanburður) - [PDF]

Þingmál A244 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-03 15:49:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A245 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-03 15:53:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2009-03-16 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A262 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2008-12-19 19:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-20 15:54:24 - [HTML]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-02-06 17:34:00 - [HTML]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-17 16:39:47 - [HTML]

Þingmál A314 (ljósleiðarastrengirnir Farice og Danice)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2009-02-25 15:00:50 - [HTML]
88. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-02-25 15:03:05 - [HTML]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 999 - Komudagur: 2009-03-03 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (frá SFF, SVÞ, SA) - [PDF]

Þingmál A356 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 843 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-30 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-03-30 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 862 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-31 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 863 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-03-31 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 945 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-04-16 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-03 14:09:05 - [HTML]
91. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-03 14:19:58 - [HTML]
91. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-03-03 14:26:17 - [HTML]
91. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-03-03 14:48:38 - [HTML]
91. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-03-03 14:53:17 - [HTML]
91. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-03 15:02:58 - [HTML]
132. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-15 22:45:13 - [HTML]
132. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-15 23:07:18 - [HTML]
132. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-15 23:52:45 - [HTML]
132. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-16 00:30:29 - [HTML]
132. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-16 01:09:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Kauphöll Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1138 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1139 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1189 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Kvenfélagasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2009-03-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2009-03-23 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A358 (opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-03-03 15:35:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1158 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A359 (breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1107 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A364 (staða minni hluthafa í hlutafélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 804 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-25 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-31 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (lög í heild) útbýtt þann 2009-04-15 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-05 15:56:04 - [HTML]
95. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-05 16:20:12 - [HTML]
117. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-30 19:32:19 - [HTML]
117. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-30 19:48:29 - [HTML]
132. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-15 15:05:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2009-03-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1232 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2009-03-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2009-04-06 - Sendandi: Geysir Green Energy hf. - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]

Þingmál A375 (hlutafélög með gagnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-03 17:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2009-04-30 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 2009-04-30 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2009-04-29 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2009-04-30 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 2009-04-30 - Sendandi: Kauphöll Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1563 - Komudagur: 2009-04-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1564 - Komudagur: 2009-04-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 881 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-04-01 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-06 15:26:34 - [HTML]
98. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-10 14:57:50 - [HTML]
98. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-10 16:02:46 - [HTML]
98. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-03-10 16:36:42 - [HTML]
98. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-03-10 21:38:41 - [HTML]
98. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-10 22:47:30 - [HTML]
124. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-02 14:40:52 - [HTML]
124. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2009-04-02 16:18:32 - [HTML]
124. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-04-02 21:22:52 - [HTML]
125. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 22:59:46 - [HTML]
125. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2009-04-04 00:09:32 - [HTML]
127. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-06 17:49:01 - [HTML]
127. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 2009-04-06 22:21:21 - [HTML]
127. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-06 23:08:39 - [HTML]
127. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-07 00:18:01 - [HTML]
130. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-08 12:53:01 - [HTML]
130. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2009-04-08 17:59:24 - [HTML]
131. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-04-15 00:26:21 - [HTML]
134. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-17 13:27:35 - [HTML]
134. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-17 13:30:30 - [HTML]
134. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-17 13:44:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1386 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: RARIK ohf. - Skýring: (sbr. ums. Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1392 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1393 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: HS Orka hf. - Skýring: (sbr. ums. Samorku) - [PDF]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (skattaleg atriði) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A398 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 12:33:28 - [HTML]

Þingmál A411 (endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 20:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 903 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-04-02 20:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 911 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-04-04 12:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 14:36:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2009-03-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, LÍÚ, SI, SVÞ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Jón G. Jónsson - Skýring: (um eignaumsýslufélagið) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2009-03-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2009-03-25 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A413 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-12 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (aðgerðir til að bregðast við fjárhagsvanda íslenskra heimila og atvinnulífs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1475 - Komudagur: 2009-03-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A447 (erlent eignarhald á íslenskum fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-03-24 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-01 14:08:19 - [HTML]
122. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-01 14:16:53 - [HTML]
122. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-04-01 14:20:16 - [HTML]

Þingmál A451 (skipun skiptastjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-03-25 18:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (svar) útbýtt þann 2009-04-08 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (listfræðilegt mat á listaverkasöfnum banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (þáltill. n.) útbýtt þann 2009-04-06 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-02 20:27:33 - [HTML]

Þingmál B74 (staða bankakerfisins, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
13. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-15 14:06:48 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-15 15:13:02 - [HTML]
13. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-15 15:42:47 - [HTML]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-10-30 14:14:46 - [HTML]
17. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 14:31:02 - [HTML]
17. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 18:04:54 - [HTML]

Þingmál B124 (samstarf um nýtt lagaumhverfi fyrir fjármálakerfið)

Þingræður:
19. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-04 14:05:23 - [HTML]

Þingmál B130 (staða á fjölmiðlamarkaði á Íslandi)

Þingræður:
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-04 14:20:55 - [HTML]
19. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-11-04 14:26:19 - [HTML]
19. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-11-04 14:35:07 - [HTML]
19. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2008-11-04 14:40:04 - [HTML]

Þingmál B132 (umræða um ESB -- hlutverk þingsins í efnahagsaðgerðum -- fundir fastanefnda)

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-11-05 13:42:14 - [HTML]

Þingmál B170 (smærri fjármálafyrirtæki -- sala notaðra bíla -- fundur fjármálaráðherra með fjárlaganefnd)

Þingræður:
24. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-11-12 13:42:56 - [HTML]

Þingmál B203 (embættismenn og innherjareglur)

Þingræður:
27. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-17 15:49:23 - [HTML]

Þingmál B234 (bankamál og skilin milli eldri banka og hinna nýju)

Þingræður:
33. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-21 11:03:53 - [HTML]
33. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-21 11:08:46 - [HTML]
33. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-21 11:34:44 - [HTML]

Þingmál B543 (heilbrigðismál -- stefna í virkjunarmálum)

Þingræður:
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-02-06 10:50:52 - [HTML]

Þingmál B620 (listaverk í eigu ríkisbankanna)

Þingræður:
84. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-19 10:50:51 - [HTML]

Þingmál B641 (staða ríkisbankanna)

Þingræður:
87. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-02-24 13:36:55 - [HTML]

Þingmál B664 (sala Morgunblaðsins)

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-26 10:50:40 - [HTML]

Þingmál B685 (efnahagshrunið og pólitísk ábyrgð -- iðnaðarmálagjald og Mannréttindadómstóll Evrópu)

Þingræður:
91. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-03 13:39:31 - [HTML]

Þingmál B709 (opinber hlutafélög)

Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-05 10:51:04 - [HTML]

Þingmál B737 (endurreisn efnahagslífsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-09 16:04:48 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-09 16:14:55 - [HTML]
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-09 16:31:39 - [HTML]

Þingmál B801 (endurreisn bankakerfisins)

Þingræður:
104. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-16 15:43:49 - [HTML]

Þingmál B824 (vinna við fjárlög 2010)

Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-18 13:45:32 - [HTML]

Þingmál B995 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
129. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-04-07 21:10:37 - [HTML]
129. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-04-07 21:33:41 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-15 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 145 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-16 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 146 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-06-16 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 148 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-18 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 162 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-06-22 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 261 (lög í heild) útbýtt þann 2009-07-10 11:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-19 14:05:23 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-19 14:18:04 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-19 14:32:33 - [HTML]
3. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-05-19 14:34:00 - [HTML]
3. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-05-19 15:15:12 - [HTML]
3. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-19 15:31:33 - [HTML]
3. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-05-19 15:37:48 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2009-05-19 15:58:14 - [HTML]
3. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-05-19 16:29:33 - [HTML]
3. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-05-19 16:41:24 - [HTML]
22. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-18 20:56:20 - [HTML]
22. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-18 21:09:06 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2009-06-18 21:49:25 - [HTML]
36. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-09 18:24:09 - [HTML]
36. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-07-09 19:36:49 - [HTML]
36. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-09 19:58:53 - [HTML]
36. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-07-09 21:10:52 - [HTML]
36. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-09 21:26:08 - [HTML]
36. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-07-09 21:37:31 - [HTML]
36. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-07-09 22:40:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2009-05-22 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (aðgerðir Samræmingarnefndarinnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2009-05-27 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2009-05-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2009-05-27 - Sendandi: Landsbankinn - Skýring: (skuldavandi fyrirtækja) - [PDF]
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A5 (hlutafélög með gegnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-25 17:57:35 - [HTML]
5. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-05-25 18:12:37 - [HTML]
5. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-25 18:25:02 - [HTML]
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-05-25 18:36:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 70 - Komudagur: 2009-06-03 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2009-06-04 - Sendandi: Nýi Kaupþing banki hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 95 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A6 (undirbúningur að innköllun veiðiheimilda)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-06-16 15:07:28 - [HTML]

Þingmál A7 (staða minni hluthafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2009-05-19 13:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A13 (breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-07-23 16:31:03 - [HTML]

Þingmál A14 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-19 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 193 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-29 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-20 14:57:58 - [HTML]
4. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-05-20 15:21:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2009-06-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2009-05-29 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2009-06-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2009-06-02 - Sendandi: Kauphöll Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 51 - Komudagur: 2009-06-03 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2009-06-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2009-06-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2009-06-04 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2009-06-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A15 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2009-06-03 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A26 (samráð við hagsmunaaðila um fyrningarleið)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-08-12 14:30:55 - [HTML]

Þingmál A30 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-10 12:49:18 - [HTML]
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-07-10 15:38:03 - [HTML]
39. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-07-11 10:32:57 - [HTML]
39. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-11 11:03:03 - [HTML]
39. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-07-11 12:15:33 - [HTML]
42. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-13 16:41:11 - [HTML]
42. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2009-07-13 19:32:56 - [HTML]
43. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-07-14 15:10:37 - [HTML]
43. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-14 15:40:04 - [HTML]
43. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2009-07-14 23:15:47 - [HTML]
44. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-15 12:01:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A39 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A52 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-05-27 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-08 16:55:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2009-06-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (SA og SFF) - [PDF]
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-05 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 205 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-30 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 215 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 260 (lög í heild) útbýtt þann 2009-07-10 11:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-07-01 19:04:23 - [HTML]
32. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-07-01 20:39:00 - [HTML]
36. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-09 17:46:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Samband íslenskra sparisjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Stjórn KEA, Hannes Karlsson, formaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2009-06-26 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (fjárhagsleg endurskipulagn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Samband ísl. sveitarfélaga - Skýring: (breyt. á ákv. VIII. kafla) - [PDF]

Þingmál A88 (nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 2009-06-08 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-11 11:36:39 - [HTML]
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-06-11 14:51:04 - [HTML]
18. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-06-11 15:22:09 - [HTML]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-11 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 298 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-24 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-18 14:46:03 - [HTML]
22. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2009-06-18 15:56:02 - [HTML]
48. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-10 15:33:34 - [HTML]
49. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-08-11 14:27:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Matís ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2009-07-13 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A90 (endurskipulagning atvinnufyrirtækja á vegum bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (svar) útbýtt þann 2009-07-09 11:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (yfirtaka fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-08-12 15:27:12 - [HTML]

Þingmál A114 (kjararáð o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 499 - Komudagur: 2009-07-01 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-19 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 245 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-08 20:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-22 16:33:58 - [HTML]
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-22 16:46:33 - [HTML]
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-22 16:50:46 - [HTML]
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-22 16:55:11 - [HTML]
24. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-06-22 16:57:27 - [HTML]
24. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-06-22 17:07:37 - [HTML]
24. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-22 17:14:14 - [HTML]
24. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-22 17:15:54 - [HTML]
24. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-06-22 17:19:15 - [HTML]
24. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-06-22 17:36:51 - [HTML]
24. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-06-22 17:46:11 - [HTML]
24. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-06-22 17:59:48 - [HTML]
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-22 18:06:31 - [HTML]
24. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-22 18:21:51 - [HTML]
47. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-24 12:20:09 - [HTML]
47. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-24 12:39:10 - [HTML]
47. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-07-24 13:32:23 - [HTML]
47. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-24 13:58:23 - [HTML]
49. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-08-11 14:34:16 - [HTML]
49. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-08-11 14:47:29 - [HTML]
49. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2009-08-11 15:33:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Jón Gunnar Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2009-07-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2009-07-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 552 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2009-08-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - Skýring: (áhrif eigendastefnu ríkisins, lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A125 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-22 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 336 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-26 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-08-27 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 358 (lög í heild) útbýtt þann 2009-08-28 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-02 15:20:41 - [HTML]
34. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-07-03 12:49:26 - [HTML]
55. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-20 09:06:01 - [HTML]
56. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 16:36:57 - [HTML]
58. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-27 11:05:26 - [HTML]
58. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-08-27 15:02:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2009-07-17 - Sendandi: Háskóli Íslands, Siðfræðistofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Sigurður Hannesson (Indefence-hópurinn) - Skýring: (kynning) - [PDF]

Þingmál A152 (eignarhald á fjölmiðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-07-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-12 15:05:30 - [HTML]
50. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-08-12 15:08:43 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-08-12 15:14:53 - [HTML]
50. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-08-12 15:18:27 - [HTML]

Þingmál A154 (ívilnanir og hagstætt orkuverð)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-08-12 18:46:53 - [HTML]

Þingmál A161 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-23 20:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-08-13 12:03:04 - [HTML]

Þingmál B60 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-18 19:52:47 - [HTML]

Þingmál B79 (áform ríkisstjórnarinnar um fyrningu aflaheimilda)

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-20 14:13:35 - [HTML]

Þingmál B80 (mál á dagskrá)

Þingræður:
4. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-05-20 14:03:43 - [HTML]

Þingmál B84 (efnahagshorfur, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-25 15:42:58 - [HTML]
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-05-25 16:40:32 - [HTML]

Þingmál B168 (meðferð ríkisbanka á fyrirtækjum í greiðsluerfiðleikum)

Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-05 14:40:52 - [HTML]
15. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-06-05 14:46:12 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2009-06-05 14:57:46 - [HTML]

Þingmál B184 (einkavæðing bankanna -- upplýsingagjöf til nefnda -- Icesave o.fl.)

Þingræður:
17. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-06-09 13:32:26 - [HTML]

Þingmál B288 (útlánareglur nýju ríkisbankanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-29 15:35:25 - [HTML]

Þingmál B403 (listaverk í eigu gömlu bankanna)

Þingræður:
46. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-23 10:46:47 - [HTML]
46. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-07-23 10:48:27 - [HTML]

Þingmál B405 (frumvarp um Bankasýslu ríkisins)

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-23 10:58:50 - [HTML]
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-23 11:02:06 - [HTML]

Þingmál B414 (munnleg skýrsla fjármálaráðherra um eigendastefnu ríkisins á fjármálafyrirtækjum)

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-24 11:03:08 - [HTML]
47. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-07-24 11:23:40 - [HTML]
47. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-24 11:32:02 - [HTML]
47. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-07-24 11:56:08 - [HTML]
47. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-24 11:59:55 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-24 12:04:06 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-21 17:51:41 - [HTML]

Þingmál A7 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-20 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-10 17:40:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A8 (yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-16 21:11:43 - [HTML]
26. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-16 21:20:26 - [HTML]
26. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-16 21:29:38 - [HTML]
26. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-16 22:56:53 - [HTML]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 319 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-30 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-07 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 445 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-15 20:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 483 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 513 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 20:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (staða minni hluthafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-05 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2009-10-22 - Sendandi: PriceWaterHouseCoopers - [PDF]
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2009-10-26 - Sendandi: Skattvís - Skýring: (eftirgjöf skulda) - [PDF]

Þingmál A70 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-15 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-16 11:34:43 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-16 11:41:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 269 - Komudagur: 2009-11-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A71 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-20 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 426 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-15 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 455 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-16 11:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 472 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-17 13:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 752 (lög í heild) útbýtt þann 2010-03-04 12:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-05 17:39:43 - [HTML]
20. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-11-05 18:13:23 - [HTML]
46. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-16 12:01:58 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-16 12:14:36 - [HTML]
46. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-16 12:21:00 - [HTML]
84. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-03-02 14:03:44 - [HTML]
84. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-03-02 16:35:06 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-19 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 257 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-22 11:06:19 - [HTML]
29. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2009-11-19 17:38:35 - [HTML]
32. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 12:28:28 - [HTML]
32. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 14:09:05 - [HTML]
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 15:30:34 - [HTML]
38. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 12:35:28 - [HTML]
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 12:37:41 - [HTML]
38. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 12:39:48 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-12-04 14:34:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2009-11-16 - Sendandi: INDEFENCE - [PDF]
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2009-12-21 - Sendandi: Þýðingarmiðstöð utanríkisráðuneytisins - Skýring: (ísl. þýðing á áliti Ashurst lögfr.stofu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya - [PDF]

Þingmál A81 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-21 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 569 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 10:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Rannsóknarþjónusta Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2009-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (um 81. og 82. mál v. ums. Nasdaq OMX) - [PDF]

Þingmál A82 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Rannsóknarþjónusta Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A93 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-06 12:11:39 - [HTML]

Þingmál A112 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (endurreisn Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-18 12:18:01 - [HTML]
28. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 12:21:02 - [HTML]

Þingmál A136 (þjónustusamningur við Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 14:37:24 - [HTML]
28. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-18 14:45:14 - [HTML]
28. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 14:47:03 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-04 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1209 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-11 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-16 11:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-08 14:03:10 - [HTML]
134. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-06-09 14:35:43 - [HTML]
134. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-06-09 15:43:53 - [HTML]
134. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-06-09 18:08:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1134 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A158 (Íslandsstofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (um útflutn.aðstoð og landkynningu) - [PDF]

Þingmál A161 (sérstakt fjárframlag til sparisjóða)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-11 19:16:41 - [HTML]

Þingmál A165 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-12-15 17:45:22 - [HTML]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-13 13:07:13 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-16 17:47:57 - [HTML]
72. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-02 17:04:23 - [HTML]
74. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-02-04 13:31:03 - [HTML]
74. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-04 13:52:07 - [HTML]
74. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-04 16:00:36 - [HTML]
74. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-04 16:05:07 - [HTML]
74. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-04 16:07:52 - [HTML]
74. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-04 16:58:02 - [HTML]
74. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-04 17:00:13 - [HTML]
74. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-02-04 17:02:49 - [HTML]
75. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-02-16 14:27:51 - [HTML]
93. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-03-16 18:41:12 - [HTML]
93. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-16 19:07:13 - [HTML]

Þingmál A192 (eigendur banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (svar) útbýtt þann 2010-02-22 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-11-13 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-16 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-16 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1054 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-05-10 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1075 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-11 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1156 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-31 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-17 17:26:09 - [HTML]
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-17 17:36:44 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-17 18:06:49 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-05-17 19:29:24 - [HTML]
129. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-01 15:54:23 - [HTML]
129. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-01 16:01:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2010-01-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2010-02-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (drög að reglugerð) - [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 12:22:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A249 (skipan í stjórnir fyrirtækja á vegum NBI, Íslandsbanka, Nýja Kaupþings (Arion banka))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (svar) útbýtt þann 2010-02-22 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (skipan í stjórnir fyrirtækja á vegum skilanefnda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (svar) útbýtt þann 2009-12-29 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2773 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-26 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-19 20:23:40 - [HTML]
55. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-19 20:49:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins o.fl. - Skýring: (SA,SI,SART,SFF,LÍÚ,SAF,SF,SVÞ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 623 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Skattstofa Suðurlandsumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2009-12-18 18:11:07 - [HTML]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2407 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - Skýring: (frá nóv. 2009 til evrn.) - [PDF]

Þingmál A275 (samruni opinberu hlutafélaganna Flugstoða og Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 568 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-28 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 583 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-07 18:59:16 - [HTML]
40. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-07 20:19:10 - [HTML]

Þingmál A318 (breyting á heimildarlögum um stóriðju vegna skattgreiðslna 2010, 2011 og 2012 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-22 12:05:11 - [HTML]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1048 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2010-05-06 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-15 21:19:00 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-15 21:20:36 - [HTML]
45. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-15 22:08:10 - [HTML]
45. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-15 22:10:27 - [HTML]
118. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 15:32:12 - [HTML]
118. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 15:33:34 - [HTML]
118. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-06 15:47:04 - [HTML]
118. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-05-06 16:15:45 - [HTML]
118. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 16:53:35 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 16:59:07 - [HTML]

Þingmál A330 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-17 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-18 14:18:41 - [HTML]
77. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-02-18 15:36:40 - [HTML]
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2010-02-18 15:44:45 - [HTML]

Þingmál A336 (eignarhlutur ríkisins í Íslandsbanka hf., Arion banka hf. og NBI hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-12-21 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-12-21 20:36:36 - [HTML]
58. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-12-21 20:41:20 - [HTML]
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-21 20:49:25 - [HTML]
58. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-21 21:04:47 - [HTML]

Þingmál A342 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - Ræða hófst: 2010-02-25 18:14:39 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1096 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1119 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-17 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-11 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1263 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-10 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-01-29 12:39:37 - [HTML]
70. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-01-29 13:03:20 - [HTML]
70. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-01-29 13:10:57 - [HTML]
70. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-01-29 13:13:27 - [HTML]
70. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-01-29 13:17:52 - [HTML]
70. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-01-29 13:51:56 - [HTML]
70. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-01-29 14:06:44 - [HTML]
124. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-17 20:49:19 - [HTML]
124. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-17 21:54:44 - [HTML]
126. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-18 14:42:31 - [HTML]
126. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-05-18 15:25:16 - [HTML]
126. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-05-18 15:45:28 - [HTML]
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-05-18 15:59:00 - [HTML]
126. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 16:17:35 - [HTML]
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 16:19:47 - [HTML]
126. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 16:22:12 - [HTML]
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 16:24:24 - [HTML]
126. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-05-18 16:26:45 - [HTML]
126. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 16:48:25 - [HTML]
126. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-05-18 16:50:37 - [HTML]
126. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 17:10:52 - [HTML]
126. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 17:13:15 - [HTML]
126. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 17:17:23 - [HTML]
126. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 17:55:55 - [HTML]
126. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-05-18 18:30:55 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-05-18 18:41:09 - [HTML]
126. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-05-18 19:31:19 - [HTML]
126. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 19:51:31 - [HTML]
126. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 19:53:40 - [HTML]
126. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-05-18 19:59:25 - [HTML]
126. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-05-18 20:34:05 - [HTML]
126. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-05-18 20:39:39 - [HTML]
126. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 21:04:48 - [HTML]
126. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 21:07:07 - [HTML]
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-05-18 21:16:56 - [HTML]
126. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 21:32:08 - [HTML]
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 21:34:30 - [HTML]
126. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-05-18 21:36:53 - [HTML]
126. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 22:06:42 - [HTML]
126. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 22:11:11 - [HTML]
128. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-31 13:18:02 - [HTML]
128. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-31 13:23:27 - [HTML]
128. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-05-31 13:48:41 - [HTML]
128. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-31 14:00:50 - [HTML]
128. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-31 14:03:06 - [HTML]
128. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-05-31 14:24:36 - [HTML]
128. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-05-31 14:30:03 - [HTML]
128. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-31 14:44:49 - [HTML]
128. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-05-31 14:50:30 - [HTML]
128. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-31 15:00:11 - [HTML]
128. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-31 15:02:14 - [HTML]
128. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-05-31 15:04:40 - [HTML]
128. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-31 15:33:02 - [HTML]
128. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-31 15:38:20 - [HTML]
128. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-31 15:42:31 - [HTML]
128. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-31 16:00:27 - [HTML]
128. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-31 16:05:13 - [HTML]
129. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-06-01 15:00:46 - [HTML]
129. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-06-01 15:20:39 - [HTML]
136. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-10 18:25:04 - [HTML]
136. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-10 20:02:45 - [HTML]
137. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-06-11 13:47:55 - [HTML]
137. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-11 14:03:21 - [HTML]
137. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-11 14:42:44 - [HTML]
137. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-11 16:06:42 - [HTML]
137. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-11 16:22:01 - [HTML]
137. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-06-11 16:47:39 - [HTML]
137. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-06-11 17:02:13 - [HTML]
137. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-11 17:31:25 - [HTML]
138. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-06-12 10:49:31 - [HTML]
138. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-06-12 10:52:46 - [HTML]
138. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-06-12 10:54:02 - [HTML]
138. þingfundur - Bjarni Benediktsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-06-12 11:02:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2010-02-16 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 1088 - Komudagur: 2010-02-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2010-02-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2010-03-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1780 - Komudagur: 2010-04-21 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A370 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-16 17:56:10 - [HTML]
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-16 17:58:27 - [HTML]
75. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-16 18:00:50 - [HTML]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-16 00:15:12 - [HTML]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-02-25 14:22:50 - [HTML]

Þingmál A408 (óeðlileg undirboð í vegagerð og byggingariðnaði)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-06-14 12:55:15 - [HTML]

Þingmál A409 (hlutaskrá og safnreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (frumvarp) útbýtt þann 2010-02-25 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-02 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1450 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-09-02 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-03 11:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-09 14:47:35 - [HTML]
88. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-09 15:20:00 - [HTML]
88. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-09 15:21:43 - [HTML]
88. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-09 15:22:58 - [HTML]
88. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-09 15:24:16 - [HTML]
88. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-09 15:30:05 - [HTML]
88. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-09 15:32:39 - [HTML]
88. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-09 15:33:30 - [HTML]
88. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-09 15:51:49 - [HTML]
88. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2010-03-09 16:00:15 - [HTML]
88. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-09 16:15:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1618 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Útvarp Saga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1708 - Komudagur: 2010-04-13 - Sendandi: Friðrik Friðriksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: 365 - miðlar ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2368 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög í heild) útbýtt þann 2010-09-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1588 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi, Örn Bergsson form. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A447 (aðför og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1612 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A460 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 866 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-24 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 12:01:10 - [HTML]

Þingmál A499 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-25 18:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2301 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2455 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2456 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2506 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2567 - Komudagur: 2010-05-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan íslenskrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (þáltill.) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (bygging nýs Landspítala við Hringbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1212 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-07 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-08 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-15 17:14:39 - [HTML]
134. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-09 21:56:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2889 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A561 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-11 16:15:49 - [HTML]

Þingmál A569 (hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-20 21:54:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A572 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-27 15:45:34 - [HTML]

Þingmál A573 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 964 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-27 15:58:18 - [HTML]
113. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-04-27 16:06:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2435 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2556 - Komudagur: 2010-05-26 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2557 - Komudagur: 2010-05-26 - Sendandi: RARIK - [PDF]
Dagbókarnúmer 2615 - Komudagur: 2010-05-31 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-06-12 11:14:25 - [HTML]

Þingmál A577 (vatnalög og varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-27 18:07:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2234 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A580 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-04-20 21:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (þál. í heild) útbýtt þann 2010-06-15 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-29 11:31:12 - [HTML]
115. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-04-29 12:52:17 - [HTML]
138. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2010-06-12 19:59:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2280 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Sniglar, bifhjólasamtök lýðveldisins - [PDF]

Þingmál A601 (stærstu eigendur Íslandsbanka og Arion banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1328 (svar) útbýtt þann 2010-06-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (skipan nefndar til að rannsaka fall sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (þáltill.) útbýtt þann 2010-04-30 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (Sjóvá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (svar) útbýtt þann 2010-06-16 12:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3000 - Komudagur: 2010-08-11 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (seinni umsögn) - [PDF]

Þingmál A645 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 19:56:03 - [HTML]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-09 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2848 - Komudagur: 2010-06-16 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2853 - Komudagur: 2010-06-18 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2928 - Komudagur: 2010-08-09 - Sendandi: Sól á Suðurlandi - [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-16 05:00:16 - [HTML]

Þingmál A673 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-16 05:44:59 - [HTML]
143. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2010-06-16 05:59:23 - [HTML]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1523 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 15:33:44 - [HTML]
159. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 18:47:07 - [HTML]
160. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-09-14 11:22:40 - [HTML]
160. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-14 12:10:12 - [HTML]
160. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-09-14 14:01:24 - [HTML]
160. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 16:11:36 - [HTML]
160. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-09-14 19:08:55 - [HTML]
161. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-15 12:06:14 - [HTML]
161. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-15 16:42:14 - [HTML]
161. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-15 17:03:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3169 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Árni M.Mathiesen fyrrv. fjármálaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3175 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Jóhanna Sigurðardóttir fyrrv. félags- og tryggingamálaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3192 - Komudagur: 2010-07-01 - Sendandi: KEA svf. - [PDF]

Þingmál B17 (efnahagshrun og endurreisn, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-10-06 14:09:32 - [HTML]

Þingmál B142 (endurskipulagning skulda)

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-11-02 15:03:54 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-02 15:06:25 - [HTML]

Þingmál B146 (verklagsreglur banka)

Þingræður:
17. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-11-02 15:30:41 - [HTML]

Þingmál B238 (fjárhagsleg endurskipulagning rekstrarhæfra fyrirtækja)

Þingræður:
28. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-11-18 14:22:26 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-18 14:31:19 - [HTML]

Þingmál B321 (staðan á fjölmiðlamarkaði)

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-03 10:46:24 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-03 10:49:40 - [HTML]

Þingmál B571 (staða efnahagsmála)

Þingræður:
75. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-02-16 15:34:29 - [HTML]

Þingmál B634 (afskriftir og fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja og eigenda þeirra hjá fjármálastofnunum)

Þingræður:
82. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 13:47:05 - [HTML]

Þingmál B748 (stöðugleikasáttmálinn)

Þingræður:
98. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-03-23 16:21:01 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2010-04-13 13:39:49 - [HTML]
104. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 13:59:03 - [HTML]
104. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-04-13 14:15:46 - [HTML]
104. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 14:36:15 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-04-13 14:38:46 - [HTML]
104. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 16:10:33 - [HTML]
104. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 16:12:46 - [HTML]
104. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 16:14:58 - [HTML]
104. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 16:24:08 - [HTML]
104. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-04-13 17:27:04 - [HTML]
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 18:07:15 - [HTML]
104. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 18:45:36 - [HTML]
105. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-04-14 12:01:41 - [HTML]
105. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-14 12:40:56 - [HTML]
105. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 13:07:39 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-14 13:09:48 - [HTML]
105. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 13:59:49 - [HTML]
105. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 14:53:56 - [HTML]
105. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-04-14 15:47:09 - [HTML]
105. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 15:59:45 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 16:01:30 - [HTML]
106. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 13:48:58 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-04-15 15:07:40 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-15 15:23:08 - [HTML]
106. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 15:28:29 - [HTML]
106. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 15:32:41 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 15:34:43 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 15:41:28 - [HTML]

Þingmál B837 (Verne Holdings -- ummæli forseta Íslands -- aðgangur að upplýsingum o.fl.)

Þingræður:
110. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-04-21 12:05:01 - [HTML]

Þingmál B839 (fjárhagsleg endurskipulagning sparisjóðakerfisins, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
111. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-04-26 16:12:41 - [HTML]

Þingmál B941 (sala á HS Orku)

Þingræður:
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-05-17 15:11:19 - [HTML]
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-05-17 15:13:39 - [HTML]

Þingmál B942 (sala orku)

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-05-17 15:20:11 - [HTML]

Þingmál B983 (upplýsingar um eignarhald nýju bankanna)

Þingræður:
129. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-01 14:58:56 - [HTML]

Þingmál B1020 (launakjör hjá opinberum fyrirtækjum)

Þingræður:
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-09 11:07:56 - [HTML]

Þingmál B1025 (störf skilanefnda bankanna)

Þingræður:
134. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-09 14:00:53 - [HTML]
134. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-06-09 14:13:36 - [HTML]

Þingmál B1072 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
141. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 22:17:38 - [HTML]
141. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 22:24:17 - [HTML]

Þingmál B1140 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
149. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-02 13:44:12 - [HTML]
149. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-02 14:43:49 - [HTML]
149. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-02 15:08:47 - [HTML]

Þingmál B1155 (málefni lífeyrissjóðanna og Landsbankans)

Þingræður:
150. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-03 11:01:12 - [HTML]

Þingmál B1163 (stefna í uppbyggingu í orkumálum)

Þingræður:
150. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-09-03 13:50:11 - [HTML]

Þingmál B1179 (þátttaka lífeyrissjóðanna í atvinnulífinu)

Þingræður:
152. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-07 11:08:46 - [HTML]

Þingmál B1182 (niðurstaða nefndar um fiskveiðikerfið -- afstaða Sjálfstæðisflokksins til AGS o.fl.)

Þingræður:
153. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-08 10:59:28 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-16 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-08 21:37:39 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (rannsókn á einkavæðingu bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-10-06 17:58:34 - [HTML]

Þingmál A18 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A35 (viðbrögð fjölmiðla við athugasemdum rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-10-18 17:17:15 - [HTML]
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-10-18 17:20:43 - [HTML]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-07 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-07 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-20 18:35:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A46 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-13 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 540 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-16 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-20 15:10:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2010-11-10 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2011-01-26 - Sendandi: Landsnet - Skýring: (öryggissamskipti) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2011-01-26 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - Skýring: (v. brtt.) - [PDF]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A81 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (ákvörðun ráðherra um frjálsar veiðar á úthafsrækju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (svar) útbýtt þann 2010-11-17 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2010-11-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A102 (atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-11 17:47:02 - [HTML]

Þingmál A107 (staðbundnir fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-21 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (Sparisjóðurinn í Keflavík, Spkef sparisjóður, Byr sparisjóður og Byr hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (svar) útbýtt þann 2010-11-17 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-22 16:50:22 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-02-22 17:30:54 - [HTML]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1542 - Komudagur: 2011-03-01 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A176 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-10 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-26 15:26:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2011-02-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1451 - Komudagur: 2011-02-23 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1483 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1484 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1485 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1490 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]

Þingmál A188 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-18 12:07:09 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-18 12:11:59 - [HTML]

Þingmál A197 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 390 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Bílgreinasambandið - [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-11 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-15 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-17 17:39:49 - [HTML]
30. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-11-17 18:21:13 - [HTML]
107. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-07 12:28:12 - [HTML]
107. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-07 13:30:25 - [HTML]
107. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-04-07 14:13:43 - [HTML]
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-04-07 14:21:52 - [HTML]
107. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-07 14:37:29 - [HTML]
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-07 14:39:47 - [HTML]
107. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-07 14:42:06 - [HTML]
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-07 14:44:15 - [HTML]
107. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-04-07 14:46:09 - [HTML]
107. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-07 15:06:18 - [HTML]
107. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-07 15:08:32 - [HTML]
107. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-07 15:12:52 - [HTML]
107. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-04-07 15:15:51 - [HTML]
107. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-07 15:36:22 - [HTML]
107. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-07 15:38:45 - [HTML]
108. þingfundur - Skúli Helgason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-04-11 15:38:11 - [HTML]
108. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-04-11 15:40:40 - [HTML]
108. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-04-11 15:45:26 - [HTML]
108. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-04-11 15:54:02 - [HTML]
112. þingfundur - Eva Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2011-04-14 17:29:42 - [HTML]
113. þingfundur - Skúli Helgason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-04-15 11:28:33 - [HTML]
113. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-04-15 11:30:50 - [HTML]
113. þingfundur - Eygló Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-04-15 11:32:06 - [HTML]
113. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-04-15 11:35:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (breytingar á frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2010-11-30 - Sendandi: Árvakur hf., Morgunblaðið - [PDF]
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Og fjarskipti ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: 365 - miðlar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2011-01-25 - Sendandi: Félag fjölmiðlakvenna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2011-03-07 - Sendandi: DV ehf. - [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-18 14:41:22 - [HTML]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2011-02-01 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2166 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Skelrækt, hagsmunasamtök skelræktenda - [PDF]

Þingmál A202 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-24 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-24 15:08:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Fallorka ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 907 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A205 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-24 15:40:20 - [HTML]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-17 17:23:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð um umsögnum) - [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Samtök íslenskra gagnavera - [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 20:29:37 - [HTML]

Þingmál A218 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 16:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 504 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 573 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Kauphöll Íslands - [PDF]

Þingmál A219 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-14 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-15 23:20:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 856 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A236 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2010 og nr. 124/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1883 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing. - [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-06 17:11:29 - [HTML]
42. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-06 17:17:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Landssamband sumarhúsaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 934 - Komudagur: 2010-12-11 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (breyt.tillögur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1000 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (brtt.) - [PDF]

Þingmál A314 (rannsókn á stöðu heimilanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2011-03-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1991 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2011-03-31 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A382 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 15:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Rannsóknarmiðstöð ferðamála - [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1602 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-01 16:29:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Siglingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Isavia - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-16 14:04:54 - [HTML]
72. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 20:12:41 - [HTML]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (gæsla auðlinda og hagsmuna í viðræðum við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (svar) útbýtt þann 2011-03-01 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-27 16:38:00 - [HTML]

Þingmál A469 (viðmið og mælikvarðar í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (svar) útbýtt þann 2011-02-17 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-03 14:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Þróunarsamvinnustofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A490 (skipun nefndar um framtíðaruppbyggingu fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1703 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson - [PDF]

Þingmál A509 (kynjahlutfall styrkþega nýsköpunar- og þróunarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (svar) útbýtt þann 2011-03-15 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A514 (mannauðsstefna)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-03-28 17:12:31 - [HTML]

Þingmál A544 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 15:25:57 - [HTML]

Þingmál A547 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1668 - Komudagur: 2011-03-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A548 (rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (frumvarp) útbýtt þann 2011-02-28 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-15 15:24:36 - [HTML]
113. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-04-15 15:35:59 - [HTML]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-28 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1120 (þál. í heild) útbýtt þann 2011-03-24 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 12:29:56 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 15:53:16 - [HTML]
85. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 16:44:03 - [HTML]
97. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-22 21:52:07 - [HTML]
97. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-22 21:56:25 - [HTML]
97. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-22 22:59:12 - [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1896 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-08 15:25:57 - [HTML]
160. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 15:45:33 - [HTML]
160. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 15:47:44 - [HTML]
160. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-08 17:06:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 2011-04-02 - Sendandi: Aagot Óskarsdóttir lögfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 3019 - Komudagur: 2011-08-17 - Sendandi: Umhverfisnefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A619 (skuldamál lítilla og meðalstórra fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-03-28 17:01:01 - [HTML]

Þingmál A633 (stofnfjáreign ríkisins í sparisjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1684 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2828 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Motus kröfuþjónusta ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2843 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A647 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-29 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1981 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2420 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Héraðsskjalavörður Kópavogs og héraðsskjalavörður Árnesinga - [PDF]

Þingmál A655 (Vaðlaheiðargöng)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-05-02 15:37:28 - [HTML]

Þingmál A672 (mat á beitingu Breta á l. um varnir gegn hryðjuverkum fyrir íslensk fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1947 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-17 09:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1992 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1999 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-09-14 20:22:27 - [HTML]

Þingmál A677 (fullgilding Singapúr-samnings um vörumerkjarétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og landbúnaðarsamningur Íslands og Úkraínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
139. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-01 10:00:44 - [HTML]
139. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-06-01 10:31:22 - [HTML]
139. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-06-01 10:48:03 - [HTML]
139. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-06-01 11:52:20 - [HTML]
139. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-06-01 12:07:45 - [HTML]
139. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-06-01 12:23:12 - [HTML]

Þingmál A696 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2248 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A698 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-07 22:50:23 - [HTML]

Þingmál A703 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 22:16:45 - [HTML]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1630 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-06 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 15:21:42 - [HTML]
147. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 15:26:20 - [HTML]
147. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-06-09 17:10:48 - [HTML]
147. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-06-09 17:19:04 - [HTML]

Þingmál A714 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (þáltill.) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A720 (vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 14:17:01 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-14 15:16:39 - [HTML]
112. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-04-14 15:37:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2238 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Haukur Örn Birgisson hrl. og Ragnar Baldursson hrl. fh. Útlána - [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 18:52:29 - [HTML]
110. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 18:54:50 - [HTML]
110. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-12 19:17:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2011-04-27 - Sendandi: ISNIC, Internet á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2470 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Internet á Íslandi hf.(Logos lögm.þjónusta) - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-09-17 17:35:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Héraðsskjalaverðir Árnesinga og Kópavogs - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A751 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-04-13 18:34:02 - [HTML]
111. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-04-13 19:00:39 - [HTML]
111. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-04-13 21:52:26 - [HTML]

Þingmál A770 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1688 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (sæstrengir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-04 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1686 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 12:06:29 - [HTML]
123. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 12:08:36 - [HTML]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1612 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-03 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1958 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1976 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 17:18:33 - [HTML]
143. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 17:58:34 - [HTML]
143. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-06-07 20:31:49 - [HTML]
143. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 20:54:30 - [HTML]
159. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 11:25:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2798 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð við umsögnum) - [PDF]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A823 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1464 (þáltill.) útbýtt þann 2011-05-20 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-18 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1625 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1638 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-06 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1661 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-19 11:59:12 - [HTML]
148. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-10 11:53:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2634 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2758 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2759 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2768 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2769 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1692 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1709 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2011-06-09 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-30 18:04:32 - [HTML]
135. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-05-30 18:57:41 - [HTML]
135. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-05-30 21:22:21 - [HTML]
138. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 18:14:26 - [HTML]
138. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-05-31 21:50:49 - [HTML]
138. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 22:07:51 - [HTML]
138. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 22:09:46 - [HTML]
138. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 22:50:39 - [HTML]
139. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-06-01 15:14:30 - [HTML]
153. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-11 17:51:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2011-06-07 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (v. ums. HÁG) - [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-03 10:32:14 - [HTML]
140. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-03 12:10:41 - [HTML]
140. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-06-03 15:13:52 - [HTML]
140. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-03 16:58:14 - [HTML]
140. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2011-06-03 17:17:44 - [HTML]
140. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-03 18:26:22 - [HTML]
141. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-06 11:32:12 - [HTML]
141. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-06-06 14:02:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2695 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Jón Steinsson lektor í hagfræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 3024 - Komudagur: 2011-08-22 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3027 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3053 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál - Betra kerfi - [PDF]
Dagbókarnúmer 3055 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - Skýring: (ums. og skýrsla KPMG) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3096 - Komudagur: 2011-09-29 - Sendandi: Lilja Rafney Magnúsdóttir form. sjávarútv.- og landbún.nefndar - Skýring: (afrit af bréfi til sjávarútv.- og landbún.ráðherr - [PDF]

Þingmál A839 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1510 (frumvarp) útbýtt þann 2011-05-20 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
141. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-06 14:24:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3075 - Komudagur: 2011-09-05 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A853 (eyðibýli)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-06-08 14:35:32 - [HTML]

Þingmál A866 (rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1591 (þáltill. n.) útbýtt þann 2011-05-31 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1781 (þál. í heild) útbýtt þann 2011-06-10 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
149. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-10 20:38:34 - [HTML]

Þingmál A880 (samkeppni á ljósleiðaramarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1894 (svar) útbýtt þann 2011-09-12 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A881 (framtíðarstefna í sjávarútvegsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1670 (þáltill.) útbýtt þann 2011-06-07 21:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A901 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1847 (frumvarp) útbýtt þann 2011-09-02 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1918 (álit) útbýtt þann 2011-09-15 21:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-04 19:53:00 - [HTML]

Þingmál B87 (atvinnumál á Suðurnesjum)

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-10-14 11:27:38 - [HTML]

Þingmál B132 (Bankasýslan)

Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-21 10:35:55 - [HTML]

Þingmál B180 (Bankasýslan og Vestia-málið)

Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-08 15:53:50 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-11-08 16:01:35 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-08 16:17:28 - [HTML]

Þingmál B253 (AGS og fjármögnun Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-22 15:19:23 - [HTML]
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-22 15:22:42 - [HTML]

Þingmál B460 (kjarasamningar og endurskoðun fiskveiðistefnu)

Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-01-17 15:06:38 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-01-17 15:11:09 - [HTML]

Þingmál B461 (sala á HS Orku)

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-17 15:16:07 - [HTML]

Þingmál B471 (nýting orkuauðlinda -- Vestia-samningarnir -- ESB-viðræður -- atvinnumál o.fl.)

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-01-18 14:01:58 - [HTML]
60. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-01-18 14:04:24 - [HTML]
60. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-01-18 14:25:49 - [HTML]

Þingmál B482 (Vestia-málið)

Þingræður:
61. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-19 17:02:35 - [HTML]
61. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-01-19 17:13:34 - [HTML]
61. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-01-19 17:15:59 - [HTML]

Þingmál B486 (erlendar fjárfestingar)

Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-20 11:09:35 - [HTML]

Þingmál B501 (Magma)

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-25 14:20:14 - [HTML]
63. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-01-25 14:22:26 - [HTML]

Þingmál B511 (úrskurður Hæstaréttar um stjórnlagaþing -- íslenskur landbúnaður og ESB -- öryggismál þingsins)

Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-01-26 14:27:58 - [HTML]

Þingmál B531 (HS Orka, stefna og stjórnsýsla ríkisstjórnarinnar í málinu)

Þingræður:
66. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-01-27 15:45:29 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-01-27 15:47:44 - [HTML]

Þingmál B782 (hernaður Gaddafís gegn líbísku þjóðinni og viðbrögð alþjóðasamfélagsins)

Þingræður:
95. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-03-17 12:17:24 - [HTML]

Þingmál B794 (framtíð sparisjóðanna)

Þingræður:
97. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-22 14:45:05 - [HTML]
97. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-03-22 14:55:05 - [HTML]
97. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-03-22 14:57:25 - [HTML]
97. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-03-22 15:06:39 - [HTML]

Þingmál B814 (staða Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
98. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-03-23 15:02:46 - [HTML]

Þingmál B866 (endurreisn íslenska bankakerfisins)

Þingræður:
104. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-31 11:12:41 - [HTML]
104. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-03-31 11:42:26 - [HTML]

Þingmál B954 (launakjör í Landsbanka Íslands)

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-02 15:25:41 - [HTML]
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-02 15:29:16 - [HTML]

Þingmál B955 (breytingar á lögum um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
114. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-05-02 15:30:54 - [HTML]

Þingmál B973 (rekstrargrundvöllur gagnavera á Íslandi)

Þingræður:
117. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-04 15:41:54 - [HTML]

Þingmál B1058 (frumvarp um innstæðutryggingar -- samkeppnishæfi Íslands -- stjórn fiskveiða o.fl.)

Þingræður:
129. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-05-18 14:14:40 - [HTML]

Þingmál B1162 (sameining háskóla landsins)

Þingræður:
141. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-06-06 10:57:24 - [HTML]
141. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-06-06 11:01:01 - [HTML]

Þingmál B1179 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
145. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 20:03:41 - [HTML]

Þingmál B1268 (endurskoðun laga um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu)

Þingræður:
157. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 11:02:29 - [HTML]
157. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-09-05 11:04:10 - [HTML]

Þingmál B1304 (málfrelsi þingmanna -- Magma-málið)

Þingræður:
160. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-09-08 11:33:23 - [HTML]

Þingmál B1310 (eignarhald á HS Orku)

Þingræður:
161. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-09-12 10:40:18 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-06 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-07 19:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2011-11-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - Skýring: (fjárlagaerindi o.fl.) - [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-10-11 15:06:59 - [HTML]
6. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-10-11 20:04:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2011-11-04 - Sendandi: A-nefnd stjórnlagaráðs - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Hjalti Hugason prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Dr. Haukur Arnþórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Landssamtök landeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Þórarinn Lárusson og Árni Björn Guðjónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Stjórnlagaráð - Skýring: (skilabréf v. fundar 8.-11. mars 2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A5 (stöðugleiki í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-03 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-13 16:33:26 - [HTML]
8. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-10-13 17:32:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-02-21 21:05:29 - [HTML]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-03-15 14:16:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2011-11-11 - Sendandi: Skógfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2769 - Komudagur: 2011-10-06 - Sendandi: Skúli Helgason, form. nefndar um eflingu græna hagkerfisins - [PDF]

Þingmál A10 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-11 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2764 - Komudagur: 2012-08-27 - Sendandi: Valorka ehf. - Skýring: (aths. vegna umsagna) - [PDF]

Þingmál A47 (tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa við Reykjavíkurhöfn)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-10-17 15:35:14 - [HTML]

Þingmál A58 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 16:18:46 - [HTML]

Þingmál A68 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-01 14:12:05 - [HTML]
65. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-01 14:53:11 - [HTML]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-09 18:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-11-10 14:50:31 - [HTML]
21. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-11-14 15:46:56 - [HTML]

Þingmál A108 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2611 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A111 (hlutaskrá og safnreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-17 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-28 17:44:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: Hugveita um úrbætur á fjármálakerfinu (IFRI) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 2012-03-20 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1601 - Komudagur: 2012-03-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2012-03-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A133 (innflutningur aflandskróna frá því að gjaldeyrishöft voru sett á)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (svar) útbýtt þann 2011-11-14 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-08 15:17:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 402 - Komudagur: 2011-11-23 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A189 (svokallaðir kaupleigusamningar um bifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (svar) útbýtt þann 2011-12-06 20:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-01-24 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-12-14 21:15:34 - [HTML]
36. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-12-14 21:53:49 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-14 22:34:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]

Þingmál A202 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-31 16:50:18 - [HTML]
51. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-31 17:26:54 - [HTML]

Þingmál A220 (tímasett áætlun um yfirfærslu heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A233 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-03 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (þjóðgarður við Breiðafjörð norðanverðan)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]

Þingmál A255 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-09 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-14 14:02:12 - [HTML]
56. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-02-14 16:43:12 - [HTML]
56. þingfundur - Arndís Soffía Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2012-02-14 17:03:48 - [HTML]
56. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-14 17:10:41 - [HTML]
56. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-14 17:19:51 - [HTML]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-02 15:18:10 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 15:33:31 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 15:36:29 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 16:24:13 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 16:28:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: ISNIC - Internet á Íslandi - Skýring: (viðbótar umsögn) - [PDF]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-01 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-20 15:04:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2012-02-07 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A273 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 920 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-01 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-28 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-02 14:00:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2012-02-07 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A275 (símhleranir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-11-15 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 545 (svar) útbýtt þann 2011-12-14 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-01 15:20:47 - [HTML]

Þingmál A304 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-16 12:02:17 - [HTML]
38. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-16 12:06:49 - [HTML]
38. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-12-16 12:19:33 - [HTML]

Þingmál A306 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 724 - Komudagur: 2011-12-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál A307 (málefni aldraðra, heilbrigðisþjónusta, almannatryggingar og kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2012-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A311 (vörslusviptingar fjármálafyrirtækja á bifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 719 (svar) útbýtt þann 2012-01-24 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (Landsvirkjun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 537 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-12-13 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 553 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-15 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-15 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 583 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2011-12-16 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-21 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 625 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-12-17 20:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-30 19:13:12 - [HTML]
29. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-30 19:25:58 - [HTML]
29. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-11-30 19:36:43 - [HTML]
29. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-30 19:42:39 - [HTML]
38. þingfundur - Kristján L. Möller (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-17 00:01:58 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Gunnarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-17 00:17:23 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-17 00:24:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Landsnet ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Fallorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 2011-12-10 - Sendandi: Landsvirkjun, Jón Sveinsson hrl. - [PDF]

Þingmál A322 (eignarhald ríkisins á fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-11-28 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-23 14:02:49 - [HTML]
61. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-23 14:33:14 - [HTML]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2012-01-05 - Sendandi: Neyðarlínan ohf. - [PDF]

Þingmál A352 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 54/2010 um breytingar á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Þuríður Backman (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-11 16:16:21 - [HTML]

Þingmál A364 (fjarskiptasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2011-12-15 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2012-02-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2012-02-01 - Sendandi: Landsbankinn hf. - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2012-02-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1664 - Komudagur: 2012-03-29 - Sendandi: Íslandspóstur ohf. - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-10 20:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-25 17:05:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2012-01-09 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: ISAVIA ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A369 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 13:58:26 - [HTML]
34. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-08 14:15:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1490 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (um nýja 9. mgr.) - [PDF]

Þingmál A370 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-08 14:35:21 - [HTML]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1015 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-19 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-18 18:10:25 - [HTML]
44. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 18:37:40 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 18:38:58 - [HTML]
44. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-01-18 18:50:02 - [HTML]
118. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-11 11:55:06 - [HTML]
118. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-06-11 12:32:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2012-02-08 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1456 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-01 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-12 12:31:55 - [HTML]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1456 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-01 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (álitsgerð Páls Hr. frá mars 2004) - [PDF]

Þingmál A407 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-31 17:55:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A419 (svokallaðir kaupleigusamningar um bifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (svar) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (eignarhald ríkisins á fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2012-01-16 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-27 15:51:23 - [HTML]
62. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-27 15:54:49 - [HTML]
62. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-02-27 16:00:03 - [HTML]
62. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-02-27 16:01:17 - [HTML]

Þingmál A467 (myndlistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-01-24 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-26 11:57:48 - [HTML]

Þingmál A468 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-01-24 17:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2012-02-24 - Sendandi: Háskóli Íslands, Skrifstofa rektors - [PDF]
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Listaháskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Dr. Nína Margrét Grímsdóttir og fleiri - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A483 (auðlegðarskattur, eignarnám og skattlagning)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-30 16:29:52 - [HTML]

Þingmál A491 (útgáfa virkjanaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-02 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-15 17:07:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1735 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1756 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Kauphöll Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1763 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1769 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: HS Orka - HS veitur - [PDF]

Þingmál A493 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-02 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-28 15:25:28 - [HTML]

Þingmál A511 (framkvæmd samgönguáætlunar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (skipun rannsóknarnefndar til að skoða starfshætti ráðuneyta og Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A541 (Evrópuráðsþingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (Alþjóðaþingmannasambandið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (eðlilegir og heilbrigðir viðskiptahættir fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-28 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1120 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (eignarhald á bifreiðum og tækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-29 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1223 (svar) útbýtt þann 2012-04-24 13:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2012-03-20 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1648 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1779 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1549 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-13 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1550 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-06-13 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 14:35:18 - [HTML]
81. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-30 15:19:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2038 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Lindin,kristið útvarp - [PDF]
Dagbókarnúmer 2152 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2380 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2390 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: 365 - miðlar ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2395 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2409 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2510 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A604 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-03-12 17:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A609 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-27 14:15:27 - [HTML]
77. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-03-27 17:36:16 - [HTML]
77. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-03-27 23:09:53 - [HTML]
80. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-03-29 17:45:31 - [HTML]
100. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-16 17:02:30 - [HTML]
102. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 11:23:55 - [HTML]
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-19 13:54:09 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-05-21 22:44:31 - [HTML]
105. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-22 16:41:28 - [HTML]
105. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-22 16:48:51 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-22 16:51:07 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-28 16:06:35 - [HTML]
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-28 16:30:23 - [HTML]
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-28 16:31:35 - [HTML]
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-28 16:32:02 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-03-28 20:26:00 - [HTML]
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-03-28 22:08:01 - [HTML]
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-28 22:25:32 - [HTML]
79. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-29 01:10:59 - [HTML]
79. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-29 01:13:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1839 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Dalvíkurbyggð, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál, Kristinn H. Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-03-30 12:34:55 - [HTML]
81. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-30 12:46:53 - [HTML]
112. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-04 19:44:54 - [HTML]
112. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 22:25:38 - [HTML]
113. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-05 12:07:38 - [HTML]
113. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-05 16:25:46 - [HTML]
113. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-05 23:37:11 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-06 15:28:31 - [HTML]
114. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-06-06 18:21:52 - [HTML]
116. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2012-06-08 15:31:25 - [HTML]
116. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 16:16:12 - [HTML]
116. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-08 22:57:06 - [HTML]
117. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 11:09:34 - [HTML]
117. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 12:58:16 - [HTML]
124. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-18 18:06:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1840 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Dalvíkurbyggð, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál, Kristinn H. Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1900 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]

Þingmál A666 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-28 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-17 14:19:05 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-18 17:22:23 - [HTML]
94. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-03 23:00:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A700 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1795 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A703 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-27 18:29:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2219 - Komudagur: 2012-05-09 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (almenn eigendastefna) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2614 - Komudagur: 2012-05-23 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (svör) - [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Útlán - [PDF]

Þingmál A706 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2585 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1399 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-22 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-25 11:17:55 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2021 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Veiðifélag Árnesinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2127 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Framtíðarlandið - Skýring: (um Gjástykki og Eldvörp) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2132 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Suðurorka ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2415 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (samantekt um umsagnir frá iðnrn.) - [PDF]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2237 - Komudagur: 2012-05-09 - Sendandi: Alþjóðlegar bifreiðatryggingar á Íslandi og Samtök fjármálafyrirtæ - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Eygló Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-13 11:56:03 - [HTML]
120. þingfundur - Eygló Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-13 12:17:34 - [HTML]
120. þingfundur - Lúðvík Geirsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-13 16:09:10 - [HTML]
121. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-06-14 12:06:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2385 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A747 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-27 11:11:48 - [HTML]
90. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-27 11:53:54 - [HTML]
90. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-04-27 15:34:05 - [HTML]
90. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-27 15:54:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2394 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Félag skógarbænda á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2375 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Landssamtök skógareigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2470 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Félag skógareigenda á Suðurlandi - [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-05-02 21:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-14 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1628 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1654 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-16 14:34:11 - [HTML]
125. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-06-18 22:46:28 - [HTML]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-05-21 16:52:32 - [HTML]
104. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-05-21 17:38:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2729 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (umsagnir sem bárust efnh- og viðskrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2012-08-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. frá efnh.- og viðskrn. - viðbót) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2767 - Komudagur: 2012-09-07 - Sendandi: Straumur - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-06-18 11:24:30 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-18 12:16:54 - [HTML]
124. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-18 12:31:44 - [HTML]
124. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-06-18 15:01:48 - [HTML]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-10-03 20:13:28 - [HTML]

Þingmál B65 (eignarhald útlendinga í sjávarútvegi -- orð fjármálaráðherra hjá BBC -- aðgerðir NATO í Líbíu o.fl.)

Þingræður:
7. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-10-12 15:01:11 - [HTML]
7. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-10-12 15:24:10 - [HTML]

Þingmál B66 (afskriftir og afkoma bankanna)

Þingræður:
7. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2011-10-12 16:03:10 - [HTML]

Þingmál B80 (salan á Byr og SpKef)

Þingræður:
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-10-13 10:46:07 - [HTML]
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-13 10:48:21 - [HTML]

Þingmál B101 (skuldaúrvinnsla lítilla og meðalstórra fyrirtækja)

Þingræður:
13. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-20 10:37:15 - [HTML]

Þingmál B102 (reglur um eignarhald í bönkum)

Þingræður:
13. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-10-20 10:38:45 - [HTML]
13. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-20 10:40:23 - [HTML]

Þingmál B169 (minnisblað um sölu Grímsstaða á Fjöllum)

Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-11-10 10:57:21 - [HTML]

Þingmál B187 (umræður um störf þingsins 15. nóvember)

Þingræður:
23. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-11-15 13:46:50 - [HTML]
23. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-11-15 13:57:31 - [HTML]

Þingmál B189 (framtíð sparisjóðakerfisins)

Þingræður:
25. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-11-17 11:29:35 - [HTML]

Þingmál B274 (lög og reglur um erlendar fjárfestingar)

Þingræður:
31. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-12-05 15:33:23 - [HTML]

Þingmál B382 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
42. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-16 15:14:36 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-01-16 15:28:13 - [HTML]
42. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-01-16 16:51:40 - [HTML]

Þingmál B546 (framtíð innanlandsflugsins)

Þingræður:
57. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-15 17:01:56 - [HTML]

Þingmál B557 (eignarhald á bönkunum)

Þingræður:
58. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-02-16 10:56:18 - [HTML]
58. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-16 10:57:59 - [HTML]
58. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-02-16 11:00:17 - [HTML]

Þingmál B565 (starfsumhverfi sjávarútvegsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2012-02-21 14:29:55 - [HTML]

Þingmál B609 (uppgjör gengistryggðra lána)

Þingræður:
62. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-02-27 15:08:49 - [HTML]

Þingmál B653 (frumvarp um eignarhald á fjölmiðlum)

Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-12 15:33:47 - [HTML]
66. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-12 15:35:41 - [HTML]
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-12 15:38:07 - [HTML]
66. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-12 15:39:27 - [HTML]

Þingmál B722 (tilkynning um skrifleg svör)

Þingræður:
75. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-03-20 13:33:03 - [HTML]

Þingmál B730 (fjárfestingar erlendra aðila og auðlindagjald í orkugeiranum)

Þingræður:
77. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-27 13:46:08 - [HTML]

Þingmál B735 (tilkynning um skrifleg svör)

Þingræður:
77. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-03-27 13:34:11 - [HTML]

Þingmál B760 (verðtryggð lán Landsbankans)

Þingræður:
80. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-03-29 10:53:12 - [HTML]

Þingmál B777 (umræður um störf þingsins 17. apríl)

Þingræður:
84. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-04-17 13:33:15 - [HTML]

Þingmál B781 (tilkynning um skrifleg svör)

Þingræður:
82. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-04-16 13:01:36 - [HTML]

Þingmál B832 (málefni Farice)

Þingræður:
88. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-25 15:35:12 - [HTML]

Þingmál B877 (umræður um störf þingsins 2. maí)

Þingræður:
93. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-05-02 15:03:18 - [HTML]

Þingmál B887 (kreppa krónunnar)

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-03 11:50:08 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-03 12:21:28 - [HTML]

Þingmál B898 (eftirlitsnefnd um framkvæmd skuldaaðlögunar)

Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-04 10:39:28 - [HTML]

Þingmál B915 (Grímsstaðir á Fjöllum)

Þingræður:
97. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-10 10:52:53 - [HTML]

Þingmál B1005 (fjárfestingaráætlun fyrir Ísland 2013--2015, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-24 16:25:01 - [HTML]

Þingmál B1034 (eignarhald á 365 fjölmiðlasamsteypunni)

Þingræður:
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-30 10:58:42 - [HTML]
109. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-30 11:00:39 - [HTML]
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-30 11:01:59 - [HTML]

Þingmál B1042 (umræður um störf þingsins 31. maí)

Þingræður:
110. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-31 11:01:00 - [HTML]

Þingmál B1060 (umræður um veiðigjöld og frumvarp um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
111. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-01 11:12:59 - [HTML]

Þingmál B1077 (umræður um störf þingsins 5. júní)

Þingræður:
113. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-06-05 10:31:52 - [HTML]

Þingmál B1078 (skert þjónusta við landsbyggðina)

Þingræður:
113. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-05 14:14:04 - [HTML]

Þingmál B1079 (samþjöppun á fjármálamarkaði)

Þingræður:
113. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-05 16:35:06 - [HTML]
113. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-06-05 16:48:09 - [HTML]
113. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-06-05 16:57:23 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-11 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 728 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 12:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-20 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-14 16:29:09 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-11-30 15:13:06 - [HTML]
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-03 18:00:13 - [HTML]
46. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-04 19:51:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2013 (skýrsla um efnahagsstefnu))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Helgi Laxdal - [PDF]

Þingmál A14 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-07 17:27:28 - [HTML]
31. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-11-07 17:44:03 - [HTML]
31. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-07 17:56:21 - [HTML]

Þingmál A50 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 16:54:11 - [HTML]
7. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-09-20 17:04:22 - [HTML]
7. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-09-20 17:53:08 - [HTML]
30. þingfundur - Lúðvík Geirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-06 15:15:14 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-11-06 16:42:19 - [HTML]
30. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2012-11-06 17:04:48 - [HTML]
30. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-11-06 17:19:41 - [HTML]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk) - [PDF]

Þingmál A60 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-10-11 16:02:33 - [HTML]

Þingmál A63 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-06 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 731 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-14 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 905 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-01-17 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 932 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1011 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-14 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-24 17:33:34 - [HTML]
69. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-01-23 17:18:01 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Hjörvar - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-24 11:51:09 - [HTML]
70. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-24 11:52:09 - [HTML]
70. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-24 11:53:09 - [HTML]
84. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-02-20 17:13:03 - [HTML]
84. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-02-20 17:23:10 - [HTML]
84. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-20 17:37:04 - [HTML]
84. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-20 17:39:30 - [HTML]
84. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-20 17:41:28 - [HTML]
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-02-20 17:43:54 - [HTML]
85. þingfundur - Helgi Hjörvar - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-02-21 11:11:44 - [HTML]
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-02-21 11:12:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (um 93. og 94. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2013-01-24 - Sendandi: Íslensk málnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2013-01-25 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (um 93. og 94. mál) - [PDF]

Þingmál A94 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-06 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 731 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-14 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 904 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-01-17 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 933 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1011 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-14 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-24 17:38:22 - [HTML]
9. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-09-24 17:41:26 - [HTML]
68. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-22 17:31:20 - [HTML]
68. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-22 17:33:38 - [HTML]
68. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-22 17:39:32 - [HTML]
84. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-02-20 18:30:35 - [HTML]
85. þingfundur - Helgi Hjörvar - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-02-21 11:16:49 - [HTML]
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-02-21 11:20:04 - [HTML]
85. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-02-21 11:22:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 856 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: CreditInfo - [PDF]

Þingmál A98 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2012 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2012-10-09 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Motus kröfuþjónusta ehf - [PDF]

Þingmál A104 (samgöngumiðstöð í Vatnsmýri)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-09-24 16:43:10 - [HTML]
8. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-09-24 16:54:21 - [HTML]

Þingmál A106 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1042 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1492 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A122 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (þýðing skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á ensku)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-23 17:29:26 - [HTML]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-10-16 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-10-18 16:29:41 - [HTML]

Þingmál A138 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 252 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-10-16 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 522 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-27 15:29:14 - [HTML]

Þingmál A149 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 827 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-21 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-25 17:19:40 - [HTML]
10. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-09-25 17:31:57 - [HTML]
10. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-09-25 18:03:57 - [HTML]
59. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 18:49:00 - [HTML]
59. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 18:52:55 - [HTML]
59. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 18:58:17 - [HTML]
59. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 19:44:57 - [HTML]
59. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-12-20 19:49:32 - [HTML]
59. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 20:09:01 - [HTML]
59. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 20:13:48 - [HTML]
59. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 20:33:22 - [HTML]
59. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 20:35:30 - [HTML]
59. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 20:37:54 - [HTML]
59. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 21:02:56 - [HTML]
59. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 21:06:51 - [HTML]
59. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-12-20 21:19:04 - [HTML]
60. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-21 10:33:53 - [HTML]
60. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-21 10:39:23 - [HTML]
60. þingfundur - Bjarni Benediktsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-21 10:51:44 - [HTML]
60. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-21 10:56:40 - [HTML]
61. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-21 23:30:32 - [HTML]
61. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-12-21 23:35:11 - [HTML]
61. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-12-21 23:36:55 - [HTML]
61. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-21 23:46:37 - [HTML]
61. þingfundur - Þór Saari - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-22 00:32:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 648 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 2012-11-25 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - Skýring: (viðbótar athugasemdir) - [PDF]

Þingmál A183 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 517 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Ómar Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Skotfélagið Markviss - [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1079 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-05 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-13 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-10 16:32:39 - [HTML]
16. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-10 17:37:33 - [HTML]
16. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-10 17:51:24 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-21 12:08:11 - [HTML]
85. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-02-21 12:14:54 - [HTML]
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-21 12:45:11 - [HTML]
85. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-02-21 14:45:27 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-02-21 15:07:35 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-25 18:54:10 - [HTML]
99. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-03-12 12:24:23 - [HTML]
99. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-03-12 13:55:25 - [HTML]
99. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 16:38:24 - [HTML]
99. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 20:53:57 - [HTML]
99. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-12 21:04:11 - [HTML]

Þingmál A199 (sviðslistalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Sjálfstæðu leikhúsin - [PDF]

Þingmál A206 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-14 17:51:36 - [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-13 17:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 358 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A219 (strandveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-22 18:04:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Bjarni Einarsson - [PDF]

Þingmál A228 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-10-24 17:35:29 - [HTML]

Þingmál A233 (strandveiðar árin 2009--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-10-11 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 438 (svar) útbýtt þann 2012-11-07 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-18 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Dýraverndarsamband Íslands - [PDF]

Þingmál A291 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2012-12-19 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (samkomul. ríkis og sveitarfél. o.fl.) - [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-07 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-14 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-22 03:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (eignarhald bújarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-08 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 577 (svar) útbýtt þann 2012-12-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (stærstu eigendur Íslandsbanka og Arion banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (svar) útbýtt þann 2013-01-22 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-15 14:32:48 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-15 14:35:49 - [HTML]

Þingmál A401 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-15 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 948 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-20 14:43:49 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-11-20 20:02:44 - [HTML]
38. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2012-11-20 20:40:37 - [HTML]
38. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-11-20 22:43:17 - [HTML]
75. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-30 16:25:43 - [HTML]
76. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-31 16:45:36 - [HTML]
76. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-01-31 16:50:20 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-01-31 17:41:15 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-01-31 18:38:10 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-01-31 21:30:32 - [HTML]
82. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-02-15 11:10:24 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-02-15 12:05:20 - [HTML]
82. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-02-15 13:30:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2012-10-14 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 32. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Arnór Snæbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til atvn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til umhv.- og samgn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 981 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Þráinn Eggertsson og Ragnar Árnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (um 13., 25. og 34.gr. frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Aagot V. Óskarsdóttir - Skýring: (sent skv. beiðni um 72. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2012-12-18 - Sendandi: Landssamtök landeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2013-01-08 - Sendandi: Ragnar Árnason - Skýring: (um 13., 25. og 34. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Velferðarnefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samorka - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1918 - Komudagur: 2013-03-10 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-15 18:41:42 - [HTML]
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-01-16 18:31:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1857 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 16:20:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1394 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Ferðafélagið Útivist - [PDF]
Dagbókarnúmer 1400 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Kayakklúbburinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]

Þingmál A436 (lánasöfn í eigu Seðlabanka Íslands og dótturfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-22 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1099 (svar) útbýtt þann 2013-03-05 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1554 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1752 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]

Þingmál A440 (gjaldeyrisvarasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1000 (svar) útbýtt þann 2013-02-12 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1132 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-06 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1303 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-21 10:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-16 17:09:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Magnús Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - Skýring: (v. virðisaukaskatts á gistingu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (afleiðuviðskipti) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (reglur þunnrar eiginfjármögnunar) - [PDF]

Þingmál A472 (lýðræðisleg fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-30 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 18:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1218 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-27 23:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-17 13:35:24 - [HTML]
67. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-17 14:00:52 - [HTML]
67. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-17 14:07:57 - [HTML]
67. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-17 14:13:59 - [HTML]
67. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-17 14:18:13 - [HTML]
67. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-17 14:33:57 - [HTML]
67. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-17 14:49:37 - [HTML]
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-17 14:58:41 - [HTML]
67. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-17 15:14:03 - [HTML]
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-01-17 15:22:58 - [HTML]
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-17 15:33:13 - [HTML]
111. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-26 21:12:56 - [HTML]
112. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-27 16:26:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Lindin,kristileg fjölmiðlun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1573 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Skjárinn ehf. - Skipti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 2013-02-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1798 - Komudagur: 2013-02-26 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-07 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-07 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-27 23:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-14 20:16:53 - [HTML]
112. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-03-27 22:41:27 - [HTML]
112. þingfundur - Eygló Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-03-27 22:43:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 2013-01-24 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2013-01-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1312 - Komudagur: 2013-01-28 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2013-01-28 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (hæfi virks eiganda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2013-01-30 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 2013-02-01 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2013-02-23 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1836 - Komudagur: 2013-03-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A527 (rannsókn á einkavæðingu bankanna)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-23 17:38:41 - [HTML]

Þingmál A540 (samkeppni á bankamarkaði)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-02-11 16:49:32 - [HTML]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-11 17:22:32 - [HTML]
78. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2013-02-11 18:43:30 - [HTML]
79. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-12 14:40:47 - [HTML]
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-02-12 17:48:06 - [HTML]
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-12 18:10:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 2013-02-21 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1704 - Komudagur: 2013-02-21 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1736 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1744 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda - [PDF]

Þingmál A573 (ÖSE-þingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (Alþjóðaþingmannasambandið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1901 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A578 (norrænt samstarf 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-14 11:42:53 - [HTML]

Þingmál A617 (framkvæmd samgönguáætlunar 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-25 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-25 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2013-03-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A629 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1297 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-19 21:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-11 22:02:41 - [HTML]
111. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-26 21:43:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1943 - Komudagur: 2013-03-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A634 (vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-22 16:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1970 - Komudagur: 2013-03-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2013-03-19 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2013-03-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-03-18 15:32:18 - [HTML]
106. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-18 18:32:08 - [HTML]
106. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2013-03-18 21:16:06 - [HTML]
107. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-03-19 13:30:59 - [HTML]
107. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-03-19 14:19:50 - [HTML]
108. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-21 11:52:15 - [HTML]
108. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-21 17:14:12 - [HTML]
112. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-27 16:18:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1971 - Komudagur: 2013-03-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um 634. mál, tengist 641. máli) - [PDF]

Þingmál A651 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-03-11 10:48:20 - [HTML]

Þingmál A668 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-09 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1206 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-09 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-09 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-16 12:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1317 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A677 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-12 10:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1334 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-26 19:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-12 20:26:10 - [HTML]

Þingmál B77 (gjaldeyrisviðskipti)

Þingræður:
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-09-24 15:26:03 - [HTML]
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-09-24 15:30:41 - [HTML]

Þingmál B164 (fyrirgreiðsla ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir í kjölfar bankahrunsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-16 14:43:27 - [HTML]

Þingmál B179 (stjórnarskrármál)

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-18 14:02:48 - [HTML]
21. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-18 14:44:11 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-10-18 15:46:11 - [HTML]
21. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-10-18 16:10:43 - [HTML]

Þingmál B205 (niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrármál, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-10-23 14:51:35 - [HTML]

Þingmál B252 (umræður um störf þingsins 7. nóvember)

Þingræður:
31. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-11-07 15:07:31 - [HTML]

Þingmál B315 (umræður um störf þingsins 21. nóvember)

Þingræður:
39. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-11-21 15:05:20 - [HTML]

Þingmál B319 (staða þjóðarbúsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-11-22 14:00:01 - [HTML]

Þingmál B348 (umræður um störf þingsins 30. nóvember)

Þingræður:
43. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-11-30 10:49:39 - [HTML]

Þingmál B559 (umræður um störf þingsins 23. janúar)

Þingræður:
69. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-01-23 15:17:43 - [HTML]

Þingmál B613 (olíuleit á Drekasvæðinu)

Þingræður:
77. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2013-02-11 15:57:38 - [HTML]

Þingmál B629 (staða sparisjóðanna)

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2013-02-12 14:24:21 - [HTML]

Þingmál B641 (möguleg kaup lífeyrissjóðanna á Íslandsbanka)

Þingræður:
81. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-02-14 10:42:27 - [HTML]

Þingmál B710 (mál á dagskrá)

Þingræður:
86. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-02-25 15:52:24 - [HTML]

Þingmál B792 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
102. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2013-03-13 20:35:12 - [HTML]

Þingmál B827 (sala á landi Reykjavíkurflugvallar)

Þingræður:
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-03-18 10:24:43 - [HTML]

Þingmál B840 (umræður um störf þingsins 19. mars)

Þingræður:
107. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2013-03-19 10:31:38 - [HTML]

Þingmál B856 (umræður um störf þingsins 22. mars)

Þingræður:
109. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-22 10:50:58 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A3 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-08 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-11 21:29:32 - [HTML]

Þingmál A4 (stjórn fiskveiða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-08 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 21 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-19 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 29 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-06-25 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 45 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-06-25 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-20 12:31:58 - [HTML]
9. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-06-20 15:00:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2013-06-17 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A8 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-11 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2013-06-25 18:56:57 - [HTML]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-06-13 18:17:56 - [HTML]
16. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-06-28 11:47:33 - [HTML]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-28 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-06-14 14:02:10 - [HTML]
16. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-28 14:26:33 - [HTML]
16. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2013-06-28 15:44:55 - [HTML]
18. þingfundur - Edward H. Huijbens - Ræða hófst: 2013-07-01 16:07:35 - [HTML]
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-07-01 20:33:43 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-07-01 23:19:27 - [HTML]
19. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-07-02 16:18:56 - [HTML]
19. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-02 17:08:17 - [HTML]

Þingmál A20 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-19 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2013-09-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2013-10-01 - Sendandi: Félag löggiltra leigumiðlara - [PDF]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-10 20:16:16 - [HTML]
2. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-06-10 21:22:16 - [HTML]
2. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-10 21:52:04 - [HTML]

Þingmál B272 (sæstrengur)

Þingræður:
29. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-09-17 16:58:47 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-10-04 21:04:07 - [HTML]
44. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-12-20 13:00:13 - [HTML]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-10-08 17:06:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-12 16:26:54 - [HTML]
35. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-13 00:51:45 - [HTML]

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-10 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-18 11:18:11 - [HTML]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2013-11-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A12 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2013-11-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A16 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-17 14:36:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 409 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A34 (brottnám líffæra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2013-10-17 17:10:27 - [HTML]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 592 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-11 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-05 14:09:43 - [HTML]
63. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-02-13 11:53:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 2013-11-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2014-01-23 14:51:24 - [HTML]

Þingmál A74 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-17 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-31 11:59:26 - [HTML]

Þingmál A121 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-01 12:35:35 - [HTML]

Þingmál A149 (undanþágur frá gildissviði upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (svar) útbýtt þann 2013-12-10 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Sólberg ehf. og Flóki ehf. - [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A160 (lífsýnasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A165 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-12 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-14 12:20:22 - [HTML]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-18 16:08:32 - [HTML]
25. þingfundur - Margrét Gauja Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-19 18:54:20 - [HTML]

Þingmál A168 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-13 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 404 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-18 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 529 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-01-21 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 839 (lög í heild) útbýtt þann 2014-03-26 16:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2013-12-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 898 - Komudagur: 2014-01-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (eftir 2. umr.) - [PDF]

Þingmál A173 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2013-11-14 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-01-27 17:12:59 - [HTML]
57. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-01-27 17:21:04 - [HTML]

Þingmál A177 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-11-20 20:03:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2013-11-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A178 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-03 16:13:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2013-11-28 - Sendandi: HS Orka - HS veitur - [PDF]

Þingmál A185 (málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 518 - Komudagur: 2013-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-12-11 22:45:13 - [HTML]

Þingmál A203 (háhraðanettengingar í dreifbýli)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-29 12:53:51 - [HTML]

Þingmál A204 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 417 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-18 22:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-03 14:10:22 - [HTML]
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-19 21:13:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2013-12-09 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 686 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Fjármála- og efnhagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A211 (efling skógræktar sem atvinnuvegar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2014-01-30 - Sendandi: Skógrækt ríkisins aðalskrifstofa - [PDF]

Þingmál A217 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2014-03-19 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-11 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A242 (kirkjujarðir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (svar) útbýtt þann 2014-01-14 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Akraness - [PDF]
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Þingeyinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafnið á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2014-03-25 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða - [PDF]

Þingmál A267 (sóknaráætlun skapandi greina til þriggja ára)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-01-28 16:53:33 - [HTML]

Þingmál A276 (kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-11 17:49:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 2014-03-13 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A277 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-11 18:03:37 - [HTML]
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-11 18:21:23 - [HTML]
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-11 18:25:59 - [HTML]
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-02-11 18:38:38 - [HTML]
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-11 18:49:27 - [HTML]

Þingmál A309 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-11 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-13 18:15:14 - [HTML]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-03-19 18:01:19 - [HTML]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-02-20 13:58:15 - [HTML]
69. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-02-27 00:43:15 - [HTML]

Þingmál A327 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1817 - Komudagur: 2014-05-11 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - Skýring: viðbótarumsögn - [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-02-27 18:30:13 - [HTML]
75. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 17:39:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2014-03-24 - Sendandi: Guðjón Sigurbjartsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Signý Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A392 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-31 20:02:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1611 - Komudagur: 2014-04-14 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2014-04-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A416 (könnun á réttarstöðu með tilliti til gjaldtöku við náttúruvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (þáltill.) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (fjármálastöðugleikaráð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1706 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A430 (aðlögun að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (aðlögun að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (svar) útbýtt þann 2014-04-09 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-09 17:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Fjárlaganefnd (minni hluti) - [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-09 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-15 20:56:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1816 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Fjárlaganefnd (minni hluti) - [PDF]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1784 - Komudagur: 2014-05-06 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A501 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (þáltill.) útbýtt þann 2014-03-31 19:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1843 - Komudagur: 2014-05-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1877 - Komudagur: 2014-05-30 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A510 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-04-10 21:50:39 - [HTML]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 18:59:24 - [HTML]
99. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 19:01:19 - [HTML]
100. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-04-29 21:35:44 - [HTML]
101. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2014-04-30 15:47:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A572 (eftirfylgni með tilmælum ÖSE um framkvæmd kosninga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-04-28 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1306 (svar) útbýtt þann 2014-06-30 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (framkvæmd samgönguáætlunar 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-04-29 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins, undirbúning og uppfærslu þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (álit) útbýtt þann 2014-05-13 23:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (stofnun hlutafélags um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-16 09:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B23 (umræður um störf þingsins 9. október)

Þingræður:
6. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2013-10-09 15:27:05 - [HTML]

Þingmál B97 (framtíð rannsóknarsjóða og nýsköpunar)

Þingræður:
15. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2013-11-04 16:08:57 - [HTML]

Þingmál B116 (fjárfestingaráætlun)

Þingræður:
17. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-11-06 17:33:37 - [HTML]

Þingmál B217 (stefna ríkisstjórnarinnar gagnvart RÚV)

Þingræður:
29. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-29 10:50:45 - [HTML]

Þingmál B296 (álver í Helguvík)

Þingræður:
38. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2013-12-16 15:17:50 - [HTML]

Þingmál B404 (kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013 um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu)

Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-01-29 16:24:53 - [HTML]

Þingmál B408 (hátt vöruverð og málefni smásöluverslunar)

Þingræður:
54. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-22 16:12:50 - [HTML]

Þingmál B478 (málefni Farice)

Þingræður:
63. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-13 11:20:03 - [HTML]

Þingmál B766 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)

Þingræður:
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-04-11 13:45:03 - [HTML]
96. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-11 14:44:09 - [HTML]
96. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2014-04-11 14:56:35 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-11 10:36:52 - [HTML]
4. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-09-12 10:38:47 - [HTML]
4. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-09-12 10:44:36 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-12-04 12:10:30 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-12-09 18:25:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2014-10-17 - Sendandi: Sandgerðisbær - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-12-15 12:26:06 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-15 20:54:06 - [HTML]
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-15 22:19:55 - [HTML]
49. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-15 22:31:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A5 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-06 12:25:18 - [HTML]

Þingmál A8 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2014-10-24 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A9 (þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Atvinnuþróunarfél Þingeyinga hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2015-03-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A12 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-25 14:09:21 - [HTML]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1621 - Komudagur: 2015-03-23 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A19 (bráðaaðgerðir í byggðamálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A30 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A53 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A55 (kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-19 18:37:33 - [HTML]

Þingmál A66 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (svar) útbýtt þann 2014-10-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-11 15:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2014-10-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A80 (veiðiréttur í Þingvallavatni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (svar) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A126 (nýting eyðijarða í ríkiseigu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 943 - Komudagur: 2014-12-12 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - [PDF]

Þingmál A153 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (staða kvenna í landbúnaði og tengdum greinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2014-09-25 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-09-02 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 18:56:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Þorvaldur Þórðarson - [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-12 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1504 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1526 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Brynhildur Bergþórsdóttir - [PDF]

Þingmál A231 (lönd og veiðiréttur Landsvirkjunar við Þingvallavatn, Efra-Sog og Úlfljótsvatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-09 11:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 527 (svar) útbýtt þann 2014-11-18 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-05-22 16:11:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 421 - Komudagur: 2014-11-05 - Sendandi: Sigrún Björnsdóttir - [PDF]

Þingmál A250 (könnun á réttarstöðu með tilliti til gjaldtöku við náttúruvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-14 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (almannaþjónustuhlutverk Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-03 19:18:31 - [HTML]

Þingmál A272 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2015-05-28 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2015-05-28 - Sendandi: Íslandspóstur hf - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Sif Konráðsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2015-03-10 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A306 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-21 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2014-11-19 - Sendandi: Endurskoðendaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A323 (sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (lykilþættir er varða mögulegan útflutning orku um sæstreng)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2014-10-23 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-04 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-06 11:42:57 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-06 11:58:57 - [HTML]
125. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-09 19:12:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2014-11-19 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 671 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2014-12-12 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-11-11 15:06:53 - [HTML]
30. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-11 16:07:35 - [HTML]

Þingmál A390 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-12-11 21:07:53 - [HTML]

Þingmál A400 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-20 11:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A418 (veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-02 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-03 20:04:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Margrét Hermanns Auðardóttir - [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-02 18:27:49 - [HTML]
117. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-06-02 22:29:21 - [HTML]
119. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-04 12:01:32 - [HTML]

Þingmál A451 (samningur hafnríkja til að uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-12-05 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-29 12:31:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2015-02-19 - Sendandi: Rannsóknamiðstöð ferðamála - [PDF]

Þingmál A473 (Íbúðalánasjóður og Leigufélagið Klettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-12-16 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 833 (svar) útbýtt þann 2015-01-20 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (Evrópuráðsþingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (þáltill.) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A491 (störf og hlutverk fjölmiðlanefndar og endurskoðun laga um fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-01-20 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (svar) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (þáltill.) útbýtt þann 2015-01-21 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1593 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-02 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1604 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-02 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-03 15:04:07 - [HTML]
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-03 15:17:23 - [HTML]
76. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-03-03 17:34:25 - [HTML]
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-03 17:58:13 - [HTML]
76. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-03 18:04:59 - [HTML]
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-03-03 18:07:05 - [HTML]
76. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-03 18:29:18 - [HTML]
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-03 18:31:03 - [HTML]
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-03 18:33:29 - [HTML]
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-04 16:58:06 - [HTML]
77. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-04 17:00:03 - [HTML]
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-04 17:02:15 - [HTML]
77. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-04 17:03:33 - [HTML]
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-03-04 17:17:42 - [HTML]
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-04 17:29:20 - [HTML]
77. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-04 17:35:53 - [HTML]
77. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-03-04 17:40:14 - [HTML]
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-04 17:55:34 - [HTML]
77. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-04 17:57:22 - [HTML]
77. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-04 18:16:06 - [HTML]
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-04 18:46:21 - [HTML]
77. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-04 18:48:23 - [HTML]
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-04 18:50:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2015-04-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2015-04-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-27 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-25 15:40:42 - [HTML]

Þingmál A581 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2015-03-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A589 (skipulag þróunarsamvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-05-13 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-16 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-05-11 20:03:43 - [HTML]

Þingmál A607 (eignarhlutar ríkisins og meðalvaxtakostnaður á lántökum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1233 (svar) útbýtt þann 2015-04-22 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-05-05 15:37:02 - [HTML]
102. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 15:53:54 - [HTML]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-14 21:29:37 - [HTML]

Þingmál A628 (alþjóðleg öryggismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-26 11:37:54 - [HTML]

Þingmál A647 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1349 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-27 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-22 17:22:19 - [HTML]
120. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-05 13:30:56 - [HTML]
125. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-06-09 11:49:08 - [HTML]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1748 - Komudagur: 2015-04-29 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A701 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-29 15:46:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2079 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-05 17:00:52 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 17:22:27 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 17:24:39 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-05 17:28:02 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 17:43:44 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 17:45:11 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 17:47:35 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 17:50:07 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 17:52:46 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 17:58:21 - [HTML]
102. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 17:59:41 - [HTML]
102. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 18:02:23 - [HTML]
102. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-05-05 18:05:02 - [HTML]
102. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-05-05 18:35:30 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-05 20:00:33 - [HTML]
102. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-05 21:09:39 - [HTML]
102. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-05-05 22:20:33 - [HTML]
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 22:51:25 - [HTML]
104. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-05-11 17:06:16 - [HTML]
104. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-11 17:23:52 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-11 17:40:45 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-11 18:40:27 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-11 19:05:35 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-11 19:18:19 - [HTML]
105. þingfundur - Árni Páll Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-05-12 14:54:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2145 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2166 - Komudagur: 2015-06-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2168 - Komudagur: 2015-06-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2179 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2184 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2194 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 2015-06-05 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2384 - Komudagur: 2015-06-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A722 (kaup á jáeindaskanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1650 (svar) útbýtt þann 2015-09-02 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A729 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1239 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-27 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-06-01 22:02:14 - [HTML]
116. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 23:12:26 - [HTML]
116. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 23:17:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2253 - Komudagur: 2015-06-12 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A783 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1393 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-06-03 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-06-11 13:30:55 - [HTML]
127. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-06-11 15:56:55 - [HTML]
145. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-07-02 18:21:48 - [HTML]
145. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-07-02 19:52:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2270 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Greiningardeild Arion banka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2284 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn SPB hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2304 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn LBI hf. - [PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1610 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-07-02 16:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2305 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn LBI hf. - [PDF]

Þingmál B55 (eignarhald Íbúðalánasjóðs á íbúðum á Suðurnesjum)

Þingræður:
9. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-09-22 15:06:44 - [HTML]

Þingmál B76 (kennitöluflakk)

Þingræður:
13. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-25 11:57:19 - [HTML]

Þingmál B182 (endurskoðun tvísköttunarsamninga)

Þingræður:
21. þingfundur - Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-20 15:32:30 - [HTML]

Þingmál B198 (fjárhagsstaða RÚV)

Þingræður:
24. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2014-10-23 14:17:29 - [HTML]

Þingmál B358 (umræður um störf þingsins 3. desember)

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-12-03 15:26:45 - [HTML]
40. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2014-12-03 15:29:09 - [HTML]

Þingmál B420 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)

Þingræður:
47. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-12-12 10:48:53 - [HTML]

Þingmál B441 (málefni Bankasýslunnar)

Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-12-15 11:01:02 - [HTML]

Þingmál B530 (gjaldeyrishöft)

Þingræður:
57. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-27 14:08:16 - [HTML]
57. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-01-27 14:28:49 - [HTML]

Þingmál B531 (umræður um störf þingsins 28. janúar)

Þingræður:
58. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-01-28 15:26:38 - [HTML]

Þingmál B616 (sjávarútvegsmál)

Þingræður:
69. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-24 13:38:21 - [HTML]

Þingmál B717 (umræður um störf þingsins 18. mars)

Þingræður:
81. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-03-18 15:38:50 - [HTML]

Þingmál B747 (samkeppni á smásölumarkaði)

Þingræður:
84. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-24 14:52:53 - [HTML]

Þingmál B872 (fjarskiptamál)

Þingræður:
99. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-30 11:39:07 - [HTML]

Þingmál B897 (umræður um störf þingsins 5. maí)

Þingræður:
102. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-05 13:39:49 - [HTML]

Þingmál B976 (markaðslausnir í sjávarútvegi)

Þingræður:
110. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-05-21 14:46:12 - [HTML]

Þingmál B1081 (umræður um störf þingsins 3. júní)

Þingræður:
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-03 10:13:19 - [HTML]

Þingmál B1164 (sala banka til erlendra aðila)

Þingræður:
127. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-06-11 10:41:57 - [HTML]

Þingmál B1257 (staða sparisjóðanna)

Þingræður:
137. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-06-25 11:01:32 - [HTML]

Þingmál B1294 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
143. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-07-01 19:55:46 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 688 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-19 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2015-12-09 15:57:52 - [HTML]
55. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-15 22:15:09 - [HTML]
56. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 18:43:06 - [HTML]
56. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 23:57:49 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-17 00:03:54 - [HTML]
59. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-19 12:40:29 - [HTML]

Þingmál A7 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 10:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A10 (þjóðgarður á miðhálendinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A11 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 810 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2016-03-03 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Íslandspóstur hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A34 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-16 19:02:11 - [HTML]

Þingmál A102 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-09 17:23:06 - [HTML]

Þingmál A125 (stóriðja og orkuverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (svar) útbýtt þann 2015-12-16 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-23 18:07:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2015-10-28 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 333 - Komudagur: 2015-11-04 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A139 (peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-21 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 737 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-01-20 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-06 14:45:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - Skýring: , um 18. gr. - [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-23 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 675 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-09-22 20:02:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2268 - Komudagur: 2015-11-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A151 (könnun á réttarstöðu með tilliti til gjaldtöku við náttúruvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-22 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (flugvallarsvæðið í Vatnsmýrinni)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-23 15:42:04 - [HTML]

Þingmál A169 (umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-02-17 18:20:23 - [HTML]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-03 17:23:04 - [HTML]
27. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-03 17:27:40 - [HTML]
27. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-03 17:37:23 - [HTML]
27. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-11-03 18:59:30 - [HTML]

Þingmál A173 (samþjöppun aflaheimilda og veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (svar) útbýtt þann 2015-12-11 21:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (húsnæði St. Jósefsspítala)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-19 16:38:04 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-10-19 16:41:14 - [HTML]
22. þingfundur - Sigurjón Kjærnested - Ræða hófst: 2015-10-19 16:46:39 - [HTML]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-10 17:42:57 - [HTML]

Þingmál A319 (samkomulag stjórnvalda og slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (svar) útbýtt þann 2016-01-28 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Vigdís Hauksdóttir, form. fjárlaganefndar - [PDF]

Þingmál A362 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-24 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (könnun á kostum þess að flytja innanlandsflug frá Reykjavíkurflugvelli til Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-26 10:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 533 - Komudagur: 2015-12-07 - Sendandi: Búseti hsf. - [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-27 15:38:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2015-12-14 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1819 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2016-02-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A411 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-04 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (innflæði gjaldeyris)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-01-19 13:45:26 - [HTML]

Þingmál A420 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-03-01 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 21:46:53 - [HTML]
84. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-02 17:49:59 - [HTML]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 20:36:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2016-01-13 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A448 (eignarhald á flugstöð Leifs Eiríkssonar og fríhafnarverslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-12-18 19:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 772 (svar) útbýtt þann 2016-01-27 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2016-01-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1470 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2016-04-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A465 (Evrópuráðsþingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 18:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (ÖSE-þingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A472 (sala á eignarhlut Landsbankans hf. í Borgun hf. og Valitor hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-01-26 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1003 (svar) útbýtt þann 2016-03-14 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (verðmat á hlut Landsbankans í Borgun)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-05-02 15:43:09 - [HTML]

Þingmál A487 (leiguleið til uppbyggingar hjúkrunarheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 777 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-01-28 11:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 918 (svar) útbýtt þann 2016-03-01 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (sala ríkisins á leigufélaginu Kletti ehf.)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-02-15 16:30:06 - [HTML]

Þingmál A521 (fullnustugerðir og fjárnám árin 2008--2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (svar) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (kaupauki í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-02-17 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (svar) útbýtt þann 2016-04-29 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (ríkisjarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1131 (svar) útbýtt þann 2016-04-08 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2016-02-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: Fríverslunarsamningur EFTA og Miðameríkuríkja (Kostaríka og Panama) - íslensk þýðing - [PDF]

Þingmál A576 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2016-04-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A577 (ferðamannastaðir á landsvæðum í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1516 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1314 - Komudagur: 2016-04-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2016-08-16 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2016-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda - [PDF]

Þingmál A631 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-18 14:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1577 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
166. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-07 11:18:46 - [HTML]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1976 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-09-06 16:30:06 - [HTML]
147. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-06 16:48:47 - [HTML]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Viðar Guðjohnsen lyfjafræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-30 13:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1705 - Komudagur: 2016-06-02 - Sendandi: Landssamtök sauðfjárbænda - [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-08 13:04:32 - [HTML]
95. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-04-08 14:59:52 - [HTML]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-08 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-04-29 12:23:27 - [HTML]
104. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-04-29 13:46:27 - [HTML]
104. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 14:12:04 - [HTML]
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-04-29 14:14:48 - [HTML]
104. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-29 14:53:10 - [HTML]
104. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 15:08:33 - [HTML]
104. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 15:38:09 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 15:40:27 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 15:45:00 - [HTML]
104. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-29 16:55:20 - [HTML]

Þingmál A725 (Fell í Suðursveit og Jökulsárlón)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-02 16:20:52 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (kaup á upplýsingum um aflandsfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1588 (svar) útbýtt þann 2016-08-29 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-28 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-02 16:39:58 - [HTML]
106. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-02 16:54:53 - [HTML]
106. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-02 16:59:38 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-02 17:11:03 - [HTML]
106. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2016-05-02 17:13:38 - [HTML]
106. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-02 17:22:07 - [HTML]
106. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-02 17:31:35 - [HTML]
106. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-02 17:35:58 - [HTML]
106. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-05-02 17:40:14 - [HTML]
106. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-05-02 18:09:29 - [HTML]
106. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-05-02 18:30:57 - [HTML]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1523 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-15 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1549 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-15 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1549 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-17 17:19:37 - [HTML]

Þingmál A746 (leigufélög með fasteignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1529 (svar) útbýtt þann 2016-08-15 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1246 (frumvarp) útbýtt þann 2016-05-10 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-20 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-22 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-20 17:18:47 - [HTML]
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-20 17:29:52 - [HTML]
114. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-22 20:20:23 - [HTML]
114. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-22 21:03:39 - [HTML]
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 21:19:25 - [HTML]
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 21:53:31 - [HTML]
114. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2016-05-22 21:58:12 - [HTML]
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 22:12:22 - [HTML]
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-05-22 22:21:40 - [HTML]
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 22:55:54 - [HTML]
114. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-05-22 23:01:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Davíð Þór Björgvinsson - [PDF]

Þingmál A782 (skattaskjól og mögulegar lagabreytingar til að sporna við starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1336 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-05-26 19:22:39 - [HTML]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-25 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1774 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-31 14:11:02 - [HTML]
122. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-31 15:09:01 - [HTML]
122. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-05-31 15:45:04 - [HTML]
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 15:58:19 - [HTML]
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 16:02:55 - [HTML]
122. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2016-05-31 16:15:03 - [HTML]
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-05-31 16:30:32 - [HTML]
168. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 14:25:32 - [HTML]
169. þingfundur - Willum Þór Þórsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-10-12 11:36:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2016-06-23 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2016-08-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2016-09-20 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A791 (rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (þáltill. n.) útbýtt þann 2016-05-26 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A799 (inn- og útskattur hótela og gistiheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1610 (svar) útbýtt þann 2016-08-31 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (uppsögn samkomulags við þjóðkirkjuna um kirkjujarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1436 (þáltill.) útbýtt þann 2016-06-02 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-17 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-03 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1785 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2016 - Komudagur: 2016-09-09 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A836 (eignarhald á jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1572 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-08-24 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1722 (svar) útbýtt þann 2016-09-28 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-01 14:15:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2178 - Komudagur: 2016-09-28 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A858 (fullgilding Parísarsamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1625 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-02 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A865 (fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-09-13 20:10:38 - [HTML]
154. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-09-20 17:58:03 - [HTML]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A878 (staða áforma um stórskipahöfn í Finnafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1700 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-09-23 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1815 (svar) útbýtt þann 2016-10-13 11:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A883 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1712 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-28 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B160 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-10-20 14:02:17 - [HTML]

Þingmál B273 (hugmyndir um einkavæðingu Landsbankans)

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-19 13:38:29 - [HTML]
37. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-11-19 13:49:15 - [HTML]
37. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2015-11-19 13:54:10 - [HTML]

Þingmál B510 (sala bankanna)

Þingræður:
65. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 11:04:13 - [HTML]
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 11:09:34 - [HTML]
65. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-01-21 11:17:34 - [HTML]
65. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-01-21 11:24:45 - [HTML]
65. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-01-21 11:34:10 - [HTML]
65. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-01-21 11:38:26 - [HTML]
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-01-21 11:40:38 - [HTML]

Þingmál B528 (afstaða stjórnarliða til sölu Landsbankans)

Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-01-21 11:50:26 - [HTML]

Þingmál B570 (störf þingsins)

Þingræður:
72. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-02-02 13:33:32 - [HTML]

Þingmál B575 (TiSA-samningurinn)

Þingræður:
74. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-04 11:32:39 - [HTML]

Þingmál B601 (öryggismál ferðamanna)

Þingræður:
78. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-02-18 10:51:54 - [HTML]

Þingmál B627 (störf þingsins)

Þingræður:
82. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2016-03-01 13:38:38 - [HTML]

Þingmál B653 (arðgreiðslur tryggingafélaganna)

Þingræður:
85. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-03-09 15:14:53 - [HTML]

Þingmál B698 (svar við fyrirspurn um Borgunarmálið)

Þingræður:
90. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-03-17 11:08:53 - [HTML]
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-03-17 11:10:24 - [HTML]

Þingmál B713 (orð forsætisráðherra í sjónvarpsviðtali)

Þingræður:
92. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-04 16:20:31 - [HTML]
92. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-04 16:23:15 - [HTML]

Þingmál B716 (upplýsingar og skilgreining á skattaskjólum)

Þingræður:
92. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-04 16:37:57 - [HTML]

Þingmál B727 (afstaða stjórnvalda til skattaskjóla)

Þingræður:
93. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-07 11:09:35 - [HTML]

Þingmál B742 (breyting á ríkisstjórn)

Þingræður:
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-08 10:03:51 - [HTML]
94. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-04-08 11:43:13 - [HTML]

Þingmál B758 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-04-13 15:51:33 - [HTML]

Þingmál B769 (skattundanskot alþjóðlegra stórfyrirtækja)

Þingræður:
98. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-14 10:43:45 - [HTML]

Þingmál B777 (upplýsingar kröfuhafa slitabúanna)

Þingræður:
99. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-18 15:16:42 - [HTML]

Þingmál B786 (viðbrögð stjórnvalda við skattaskjólum)

Þingræður:
101. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-19 14:07:36 - [HTML]
101. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2016-04-19 14:30:41 - [HTML]
101. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-04-19 14:37:44 - [HTML]

Þingmál B795 (munnleg skýrsla menntmrh. um þjónustusamning við Ríkisútvarpið ohf., fjölmiðil í almannaþágu)

Þingræður:
102. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-04-20 17:19:04 - [HTML]

Þingmál B813 (upplýsingar um aflandsfélög og aflandskrónur)

Þingræður:
103. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-28 11:11:38 - [HTML]
103. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-28 11:16:09 - [HTML]
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-28 11:17:09 - [HTML]

Þingmál B828 (afstaða Framsóknarflokksins til skattaskjóla)

Þingræður:
105. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-05-02 15:07:16 - [HTML]

Þingmál B842 (munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir stjórnvalda vegna aflandsfélaga)

Þingræður:
108. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-04 16:11:58 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-05-04 16:56:44 - [HTML]
108. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-05-04 17:10:01 - [HTML]
108. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-05-04 17:18:32 - [HTML]
108. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-05-04 17:26:58 - [HTML]

Þingmál B861 (upplýsingar um reikninga í skattaskjólum)

Þingræður:
109. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-10 13:53:14 - [HTML]

Þingmál B925 (staða fjölmiðla á Íslandi)

Þingræður:
117. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-24 14:05:05 - [HTML]
117. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-24 14:10:10 - [HTML]
117. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-24 14:17:48 - [HTML]
117. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-24 14:20:04 - [HTML]
117. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-05-24 14:22:41 - [HTML]
117. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-05-24 14:30:08 - [HTML]

Þingmál B946 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2016-05-30 20:42:43 - [HTML]

Þingmál B1097 (störf þingsins)

Þingræður:
142. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-08-30 13:35:25 - [HTML]

Þingmál B1184 (yfirlýsing forseta um skýrslu fjárlaganefndar)

Þingræður:
153. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2016-09-19 16:19:17 - [HTML]

Þingmál B1227 (kostnaður við ívilnanir til stóriðju)

Þingræður:
159. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-28 11:13:20 - [HTML]
159. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-09-28 11:18:45 - [HTML]
159. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-28 11:42:35 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-12-08 10:32:46 - [HTML]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-22 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-22 18:41:49 - [HTML]

Þingmál A44 (eftirlitsstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (svar) útbýtt þann 2017-03-13 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-03-22 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-03-28 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-03-28 14:47:21 - [HTML]
49. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-03-28 17:42:39 - [HTML]
49. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-03-28 18:20:57 - [HTML]
49. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-28 18:51:25 - [HTML]
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-28 19:50:32 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-03-29 17:51:33 - [HTML]
50. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-29 19:34:59 - [HTML]
51. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-03-30 12:35:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2017-02-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A68 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2017-01-26 11:34:56 - [HTML]

Þingmál A77 (úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-26 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-22 17:53:16 - [HTML]
30. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-02-22 18:29:38 - [HTML]
30. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-22 18:38:21 - [HTML]

Þingmál A78 (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 21:57:15 - [HTML]
36. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-28 22:17:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Andri Ingason og Rebekka Bjarnadóttir - [PDF]

Þingmál A83 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-02 14:06:32 - [HTML]

Þingmál A85 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (frumvarp) útbýtt þann 2017-01-31 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-01 18:40:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A88 (sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-31 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-02 16:45:15 - [HTML]
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-02-02 17:17:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2017-02-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2017-03-02 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2017-04-10 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A111 (viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-02 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1032 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1052 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-02-09 15:38:27 - [HTML]
28. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-02-09 15:42:24 - [HTML]
75. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-05-30 18:51:41 - [HTML]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2017-03-13 - Sendandi: Harpa Viðarsdóttir, leiðsögumaður og lyfjafræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Samtök um bíllausan lífsstíl - [PDF]

Þingmál A137 (radíókerfi og fjarskiptakerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2017-02-09 12:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-27 19:16:13 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-02-27 19:18:49 - [HTML]

Þingmál A147 (skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-21 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A164 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-02-21 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 663 (svar) útbýtt þann 2017-04-26 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (ríkisjarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (svar) útbýtt þann 2017-04-24 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (fjarskiptasjóður, staða ljósleiðaravæðingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-02-22 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 457 (svar) útbýtt þann 2017-03-28 18:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A197 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-02-23 18:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 631 (svar) útbýtt þann 2017-04-24 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (uppsögn samkomulags við þjóðkirkjuna um kirkjujarðir o.fl. frá 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-27 19:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista - [PDF]

Þingmál A205 (staða og stefna í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-02 12:53:26 - [HTML]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-07 18:39:35 - [HTML]

Þingmál A213 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-28 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-02 18:43:15 - [HTML]
61. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-02 19:10:59 - [HTML]
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-02 19:13:29 - [HTML]

Þingmál A237 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2017-03-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A238 (inn- og útskattur hótela og gistiheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (svar) útbýtt þann 2017-05-12 11:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (Hvalfjarðargöng)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-20 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 794 (svar) útbýtt þann 2017-05-16 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-23 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Einar Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-02 23:25:47 - [HTML]

Þingmál A340 (sjókvíaeldi og vernd villtra laxfiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 775 (svar) útbýtt þann 2017-05-15 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-05-02 15:00:45 - [HTML]

Þingmál A372 (lyfjastefna til ársins 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A386 (skortsala og skuldatryggingar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 15:51:47 - [HTML]

Þingmál A389 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-05-03 18:01:33 - [HTML]

Þingmál A390 (eignarhald fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-30 12:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 654 (svar) útbýtt þann 2017-04-25 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (vátryggingasamstæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 916 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-05-26 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1031 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-23 11:06:28 - [HTML]
69. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-05-23 11:57:28 - [HTML]
69. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-23 14:18:53 - [HTML]
69. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-23 20:39:30 - [HTML]
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2017-05-24 17:20:17 - [HTML]
72. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-26 14:31:45 - [HTML]
72. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-26 14:33:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2017-04-18 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A404 (heildarúttekt á starfsemi lífeyrissjóðakerfisins og endurskipulagning þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A405 (vegabréf)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 14:52:54 - [HTML]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-03 18:43:28 - [HTML]
64. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-05-09 16:12:23 - [HTML]

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2017-06-02 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]

Þingmál A410 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 17:24:57 - [HTML]

Þingmál A414 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 22:50:31 - [HTML]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing - [PDF]

Þingmál A459 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (frumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (ábúð á jörðum í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-04-25 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 987 (svar) útbýtt þann 2017-05-31 12:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-05-05 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-09 18:52:20 - [HTML]

Þingmál A507 (útboðsskylda á opinberri þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (svar) útbýtt þann 2017-06-01 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (jarðgöng undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-26 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 14:02:23 - [HTML]
75. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-30 14:33:29 - [HTML]

Þingmál A542 (neytendamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-16 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (sala á landi Vífilsstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (ábúð á jörðum í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1010 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-31 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (kaup erlendra aðila á jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál B96 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
17. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-01-24 21:01:17 - [HTML]
17. þingfundur - Viktor Orri Valgarðsson - Ræða hófst: 2017-01-24 21:41:25 - [HTML]

Þingmál B116 (skýrsla starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum og tekjutap hins opinbera)

Þingræður:
18. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-01-25 15:50:06 - [HTML]
18. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-25 16:16:39 - [HTML]

Þingmál B117 (húsnæðismál)

Þingræður:
18. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-25 16:47:00 - [HTML]

Þingmál B118 (störf þingsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2017-01-26 11:00:03 - [HTML]

Þingmál B232 (störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2017-02-24 10:54:46 - [HTML]

Þingmál B246 (eigandastefna ríkisins í fjármálafyrirtækjum)

Þingræður:
33. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-02-27 15:48:55 - [HTML]
33. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-27 15:53:51 - [HTML]
33. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-27 15:56:17 - [HTML]
33. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-02-27 16:00:34 - [HTML]
33. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-02-27 16:15:01 - [HTML]

Þingmál B267 (störf þingsins)

Þingræður:
37. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-01 15:12:49 - [HTML]

Þingmál B327 (stefna um þróun bankakerfisins)

Þingræður:
42. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-03-09 10:56:35 - [HTML]

Þingmál B333 (afnám fjármagnshafta, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
43. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-13 15:14:57 - [HTML]

Þingmál B335 (sala Arion banka)

Þingræður:
44. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-20 15:06:23 - [HTML]

Þingmál B336 (áform um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka og Landsbanka)

Þingræður:
44. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-20 15:16:35 - [HTML]

Þingmál B337 (samskipti ríkisins við vogunarsjóði)

Þingræður:
44. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-03-20 15:22:30 - [HTML]

Þingmál B348 (störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-22 15:20:13 - [HTML]
46. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2017-03-22 15:22:20 - [HTML]

Þingmál B349 (lífeyrissjóðir)

Þingræður:
46. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-03-22 16:11:34 - [HTML]

Þingmál B355 (vogunarsjóðir sem eigendur banka)

Þingræður:
47. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-03-23 10:31:34 - [HTML]

Þingmál B399 (frekari rannsókn á einkavæðingu ríkisbankanna)

Þingræður:
51. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 10:37:35 - [HTML]

Þingmál B405 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um kaup í Búnaðarbankanum)

Þingræður:
51. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-30 11:10:16 - [HTML]
51. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 11:16:03 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-03-30 11:25:04 - [HTML]
51. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 11:59:41 - [HTML]
51. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-03-30 12:05:05 - [HTML]
51. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 12:11:28 - [HTML]
51. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 12:15:34 - [HTML]
51. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 12:18:46 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-03-30 12:22:12 - [HTML]

Þingmál B508 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
62. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-03 15:08:43 - [HTML]

Þingmál B541 (kaup vogunarsjóðs á hlut í Arion banka)

Þingræður:
65. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-15 15:25:40 - [HTML]

Þingmál B609 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
74. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-05-29 21:00:02 - [HTML]

Þingmál B634 (sala á Flugstöð Leifs Eiríkssonar)

Þingræður:
76. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-31 11:04:22 - [HTML]

Þingmál B636 (styrking krónunnar og myntráð)

Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-05-31 11:16:16 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-14 17:37:20 - [HTML]

Þingmál A5 (stefna í efnahags- og félagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-14 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-13 21:21:12 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 89 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 09:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 95 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-28 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 144 (lög í heild) útbýtt þann 2017-12-30 00:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-22 18:03:26 - [HTML]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-21 17:15:06 - [HTML]

Þingmál A12 (ársreikningar og hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 370 - Komudagur: 2018-02-26 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]

Þingmál A43 (bygging 5.000 leiguíbúða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 2018-01-26 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A47 (nýting forkaupsréttar ríkisins að hlutabréfum í Arion banka)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-19 16:42:15 - [HTML]

Þingmál A52 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-19 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-24 19:15:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2018-02-22 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2018-03-01 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2018-03-05 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A61 (varnir gegn loftmengun frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (svar) útbýtt þann 2018-01-31 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-03-22 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-24 19:02:37 - [HTML]
54. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-04-24 19:09:09 - [HTML]
54. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2018-04-24 19:14:22 - [HTML]
57. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-04-26 13:46:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2018-02-28 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 473 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A164 (stefna stjórnvalda um innanlandsflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-01 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 297 (svar) útbýtt þann 2018-02-20 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-08 14:03:03 - [HTML]

Þingmál A214 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2018-04-10 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A217 (herstöðvarrústir á Straumnesfjalli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-20 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (sala fullnustueigna Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-20 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 985 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (úrvinnsla upplýsinga um eignir Íslendinga á aflandssvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (ökugerði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (svar) útbýtt þann 2018-06-06 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (ráðningar ráðherrabílstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2018-04-09 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1394 - Komudagur: 2018-04-27 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A395 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-19 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1121 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2018-04-05 - Sendandi: Hrollaugur - félag smábátaeigenda á Hornafirði - [PDF]

Þingmál A431 (eignaraðild vogunarsjóða að bankakerfinu og eftirlitshlutverk Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-22 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Stangaveiðifélag Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A479 (stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1245 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-16 17:37:17 - [HTML]
51. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 17:57:57 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 18:00:09 - [HTML]
51. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 18:37:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1567 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga hf - [PDF]

Þingmál A492 (Íslandsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 20:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 23:34:36 - [HTML]
71. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-06-08 10:31:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1687 - Komudagur: 2018-05-28 - Sendandi: Velferðarnefnd, minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (vinna íslenskra stjórnvalda vegna innleiðingar þriðja orkupakka ESB)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-04-23 16:19:35 - [HTML]

Þingmál A528 (hlutabréfaeign LSR í fyrirtækjum á markaði)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-04-23 16:02:03 - [HTML]

Þingmál A559 (veiting heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-09 19:32:11 - [HTML]

Þingmál A565 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Skitptimynt ehf. - [PDF]

Þingmál A576 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (svar) útbýtt þann 2018-06-12 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (svar) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 20:27:55 - [HTML]
78. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2018-06-12 21:17:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Árnesinga og Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A631 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1717 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Þorvaldur Gylfason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1743 - Komudagur: 2018-06-02 - Sendandi: Stjórnarskrárfélagið - [PDF]

Þingmál A674 (sala fullnustueigna Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-06-12 23:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (starfshópur um endurskoðun eignarhalds á bújörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-07-17 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (árangur af störfum Stjórnstöðvar ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-07-17 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B37 (bankamál)

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-12-19 13:42:40 - [HTML]

Þingmál B38 (ný stjórnarskrá, rannsókn á einkavæðingu bankanna)

Þingræður:
5. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-19 13:47:19 - [HTML]

Þingmál B40 (fjármögnun kosningaauglýsinga)

Þingræður:
5. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-19 13:59:47 - [HTML]

Þingmál B42 (ný vinnubrögð á Alþingi)

Þingræður:
5. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-19 14:15:14 - [HTML]

Þingmál B186 (mótun fjármálakerfisins og sala Arion banka)

Þingræður:
21. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-05 15:06:06 - [HTML]
21. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-05 15:09:45 - [HTML]

Þingmál B192 (langtímaorkustefna)

Þingræður:
21. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-02-05 16:11:53 - [HTML]
21. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-02-05 16:40:31 - [HTML]

Þingmál B275 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)

Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-28 15:42:39 - [HTML]
31. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-02-28 15:57:17 - [HTML]
31. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-28 16:02:16 - [HTML]
31. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2018-02-28 16:04:35 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-28 16:20:19 - [HTML]

Þingmál B298 (skýrsla Ríkisendurskoðunar: Landsnet hf. -- Hlutverk, eignarhald og áætlanir)

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-03-05 15:01:23 - [HTML]

Þingmál B307 (störf þingsins)

Þingræður:
34. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-03-06 13:45:33 - [HTML]

Þingmál B327 (Arion banki)

Þingræður:
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-08 13:31:17 - [HTML]
38. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2018-03-08 14:01:19 - [HTML]
38. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-03-08 14:03:35 - [HTML]
38. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-08 14:18:13 - [HTML]

Þingmál B407 (smálán)

Þingræður:
45. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-09 15:46:42 - [HTML]

Þingmál B506 (hvítbók um fjármálakerfið)

Þingræður:
58. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-02 16:07:03 - [HTML]
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-02 16:12:57 - [HTML]
58. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-05-02 16:20:45 - [HTML]
58. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-05-02 16:25:31 - [HTML]
58. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-05-02 16:34:36 - [HTML]
58. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-05-02 16:41:11 - [HTML]
58. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-05-02 16:50:25 - [HTML]
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-02 16:52:38 - [HTML]

Þingmál B568 (störf þingsins)

Þingræður:
63. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-05-29 14:06:23 - [HTML]

Þingmál B627 (tekjur ríkisins af sölu Arion banka)

Þingræður:
70. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-06-07 10:37:43 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 632 (lög í heild) útbýtt þann 2018-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2018-10-22 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]

Þingmál A5 (aðgerðaáætlun í húsnæðismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A9 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-20 01:17:53 - [HTML]

Þingmál A11 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-09-20 15:23:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 214 - Komudagur: 2018-10-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A17 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 21:02:28 - [HTML]

Þingmál A20 (mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-13 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-24 18:38:59 - [HTML]
9. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-24 18:51:28 - [HTML]
9. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-24 18:55:55 - [HTML]
9. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-24 19:10:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2018-11-12 - Sendandi: Tjörneshreppur - [PDF]

Þingmál A27 (dagur nýrra kjósenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2018-11-05 - Sendandi: Landssamband ungmennafélaga - [PDF]

Þingmál A28 (mótun klasastefnu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 2018-11-06 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]

Þingmál A29 (náttúrustofur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-07 16:53:46 - [HTML]

Þingmál A32 (vegalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5785 - Komudagur: 2019-06-24 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A38 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 890 - Komudagur: 2018-12-10 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A50 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-03-01 14:01:08 - [HTML]

Þingmál A55 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-01 11:20:20 - [HTML]

Þingmál A57 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4714 - Komudagur: 2019-03-18 - Sendandi: Samtök hernaðarandstæðinga - [PDF]

Þingmál A64 (orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (svar) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2018-11-09 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A84 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-17 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-21 16:29:01 - [HTML]

Þingmál A88 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4903 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5789 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A97 (ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (svar) útbýtt þann 2018-11-06 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-18 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5773 - Komudagur: 2019-06-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A136 (endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4472 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 522 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-23 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 12:13:18 - [HTML]
12. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-09-27 14:09:32 - [HTML]
12. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 15:59:17 - [HTML]
12. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-09-27 17:08:36 - [HTML]
12. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 17:37:35 - [HTML]
12. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-09-27 17:56:42 - [HTML]
37. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-23 11:44:26 - [HTML]
38. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-26 16:55:54 - [HTML]
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-26 18:42:15 - [HTML]
38. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-26 19:26:28 - [HTML]
38. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-11-26 21:53:30 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-27 00:00:14 - [HTML]
39. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-11-27 14:36:59 - [HTML]
39. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-27 15:27:29 - [HTML]
39. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-11-27 18:38:07 - [HTML]
40. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-12-03 16:23:55 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-12-10 20:58:40 - [HTML]
45. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-12-10 21:45:49 - [HTML]

Þingmál A147 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4350 - Komudagur: 2019-02-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A152 (staðarvalskönnun fyrir nýjan flugvöll á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-20 16:57:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4602 - Komudagur: 2019-03-07 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A163 (sala fullnustueigna Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-09-26 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (svar) útbýtt þann 2019-01-23 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (starfsemi smálánafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-27 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-02-06 15:45:57 - [HTML]
65. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-02-07 14:58:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Akranesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2530 - Komudagur: 2018-12-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Akranesbær - [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-21 16:44:21 - [HTML]
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-21 17:15:15 - [HTML]
69. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-21 17:25:20 - [HTML]
69. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-21 17:35:43 - [HTML]
69. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-21 17:45:57 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-02-21 18:00:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4642 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Flóahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 4654 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4673 - Komudagur: 2019-03-14 - Sendandi: Vopnafjarðarhreppur - [PDF]

Þingmál A230 (eignarhald fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-10-11 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 797 (svar) útbýtt þann 2019-01-10 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-02 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 22:30:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]
Dagbókarnúmer 626 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Einar Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A251 (sjúkraflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (svar) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1941 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1944 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-24 16:36:00 - [HTML]
57. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-01-24 17:37:06 - [HTML]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1849 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (kennitöluflakk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (svar) útbýtt þann 2019-01-10 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A345 (stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-05-02 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (tekjur og gjaldtaka Isavia á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (svar) útbýtt þann 2019-02-18 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (kirkjujarðasamkomulagið 1997/1998 og eignaskrá ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2101 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1546 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 11:11:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4742 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A404 (stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1546 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3217 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A412 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-07 15:31:08 - [HTML]
43. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-07 15:33:41 - [HTML]
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-07 15:37:35 - [HTML]
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-07 15:39:42 - [HTML]
57. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-01-24 12:50:00 - [HTML]
57. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-24 12:54:17 - [HTML]

Þingmál A415 (Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3181 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A433 (skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-07 16:32:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2019-01-10 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2526 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2529 - Komudagur: 2019-01-10 - Sendandi: Marel - [PDF]
Dagbókarnúmer 2546 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2548 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4407 - Komudagur: 2019-02-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4408 - Komudagur: 2019-02-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 5367 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-12-12 18:53:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4293 - Komudagur: 2019-01-31 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A467 (þjóðsöngur Íslendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-13 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-14 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-14 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 968 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-02-21 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-22 15:52:46 - [HTML]
70. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-02-26 15:04:22 - [HTML]
70. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-02-26 17:26:50 - [HTML]
70. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-02-26 18:05:03 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-02-26 19:46:23 - [HTML]
70. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-26 21:08:24 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-26 23:51:38 - [HTML]
70. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 02:24:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4364 - Komudagur: 2019-02-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A494 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-06 12:36:20 - [HTML]

Þingmál A500 (fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4560 - Komudagur: 2019-03-04 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A527 (ÖSE-þingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-30 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (Evrópuráðsþingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-30 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (Landssímahúsið við Austurvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (þáltill.) útbýtt þann 2019-01-30 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (stjórnsýsla og skráning landeigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (svar) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (hugbúnaðarkerfið Saga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1616 (svar) útbýtt þann 2019-05-24 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (frumvarp) útbýtt þann 2019-02-26 16:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5759 - Komudagur: 2019-06-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 17:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4845 - Komudagur: 2019-03-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4852 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4855 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 4962 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 5162 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5221 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 5589 - Komudagur: 2019-05-17 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 5596 - Komudagur: 2019-05-20 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4859 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið LAXINN LIFI og nokkurra veiðifélagið og veiðiréttarhafa - [PDF]

Þingmál A680 (nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1324 (svar) útbýtt þann 2019-04-09 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-03-20 16:25:08 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-03-20 16:35:24 - [HTML]

Þingmál A710 (taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4880 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]

Þingmál A724 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-04-10 16:12:57 - [HTML]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5501 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-06-13 20:19:04 - [HTML]

Þingmál A769 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (frumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1525 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-14 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-04-09 14:43:59 - [HTML]
91. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-04-09 15:16:37 - [HTML]
91. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-04-09 16:17:45 - [HTML]
91. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 17:58:41 - [HTML]
91. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 18:10:00 - [HTML]
104. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-14 17:14:51 - [HTML]
104. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-14 19:51:11 - [HTML]
104. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-14 20:19:41 - [HTML]
105. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-05-15 16:53:30 - [HTML]
105. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-15 17:10:38 - [HTML]
105. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-05-15 18:51:20 - [HTML]
105. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-15 19:21:42 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-15 21:12:01 - [HTML]
105. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-05-15 22:15:42 - [HTML]
105. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-05-15 23:22:58 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 18:33:56 - [HTML]
106. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 18:36:09 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 20:22:56 - [HTML]
106. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 20:25:06 - [HTML]
106. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 21:14:47 - [HTML]
106. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-05-20 22:46:56 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 01:02:03 - [HTML]
107. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 18:09:38 - [HTML]
107. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 23:01:31 - [HTML]
107. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 00:52:43 - [HTML]
107. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-22 01:31:13 - [HTML]
108. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-22 15:47:21 - [HTML]
109. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-23 21:01:37 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 04:49:38 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 08:11:59 - [HTML]
111. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 02:43:13 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-28 14:47:34 - [HTML]
112. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-28 22:10:27 - [HTML]
112. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-29 01:03:04 - [HTML]
112. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 06:04:57 - [HTML]
117. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-06-05 17:15:18 - [HTML]
117. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-06-05 19:18:26 - [HTML]
130. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-28 11:05:51 - [HTML]
130. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-08-28 12:36:15 - [HTML]
130. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-28 12:49:21 - [HTML]
132. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-09-02 11:05:01 - [HTML]
132. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-09-02 11:10:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5089 - Komudagur: 2019-04-19 - Sendandi: Jón Baldvin Hannibalsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5095 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Bjarni Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5178 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 5180 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5181 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Íslensk orkumiðlun ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5213 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Steinar Ingimar Halldórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5215 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 5308 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5384 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5397 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5428 - Komudagur: 2019-05-07 - Sendandi: Sterkara Ísland - [PDF]
Dagbókarnúmer 5450 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Þórarinn Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5466 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Landssamband bakarameistara - [PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5275 - Komudagur: 2019-05-01 - Sendandi: Húnavatnshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 5468 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5505 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Torfi Stefán Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5650 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-09 21:52:38 - [HTML]
91. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 22:10:13 - [HTML]
91. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 22:11:23 - [HTML]
131. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-29 11:08:07 - [HTML]
131. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-08-29 14:56:33 - [HTML]
131. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-29 19:26:03 - [HTML]
131. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-08-29 19:28:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5385 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5398 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5530 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samtökin Orkan okkar - [PDF]

Þingmál A784 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1733 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-06 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-11 23:33:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5133 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5409 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Félag fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 5494 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 5645 - Komudagur: 2019-05-27 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 5648 - Komudagur: 2019-05-27 - Sendandi: Félag fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu, Samtök ferðaþjónustunnar og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-04-01 13:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5154 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Bjarni Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5386 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5399 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-09 23:31:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5163 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Bjarni Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5387 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5400 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A794 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 20:01:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5310 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5311 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 5543 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 5629 - Komudagur: 2019-05-23 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A796 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5315 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 5628 - Komudagur: 2019-05-23 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A812 (viðskiptakerfi ESB um losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (svar) útbýtt þann 2019-05-13 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A837 (virkjanir með uppsett afl allt að 10 MW)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-04-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1661 (svar) útbýtt þann 2019-06-13 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A857 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5761 - Komudagur: 2019-06-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A881 (skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1893 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A918 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A919 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-12 20:28:11 - [HTML]

Þingmál B34 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-19 15:34:17 - [HTML]

Þingmál B47 (sjúkraflutningar Rauða krossins)

Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-09-24 15:41:42 - [HTML]

Þingmál B143 (erlendar fjárfestingar í ferðaþjónustu)

Þingræður:
21. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-17 15:42:07 - [HTML]
21. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-17 15:51:31 - [HTML]
21. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-10-17 15:53:37 - [HTML]
21. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-10-17 16:11:36 - [HTML]

Þingmál B155 (framtíð íslenskrar peningastefnu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
22. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-10-18 16:33:26 - [HTML]

Þingmál B183 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl., munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-10-25 12:08:17 - [HTML]

Þingmál B230 (eignarhald á bújörðum)

Þingræður:
30. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-12 15:58:55 - [HTML]
30. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-12 16:04:21 - [HTML]
30. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-11-12 16:09:13 - [HTML]
30. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-12 16:14:13 - [HTML]
30. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-11-12 16:16:22 - [HTML]
30. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-11-12 16:18:30 - [HTML]
30. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-12 16:20:19 - [HTML]
30. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-12 16:22:58 - [HTML]
30. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2018-11-12 16:25:16 - [HTML]
30. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-11-12 16:27:46 - [HTML]
30. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-11-12 16:34:51 - [HTML]
30. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-11-12 16:37:00 - [HTML]
30. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-12 16:41:47 - [HTML]
30. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-12 16:44:06 - [HTML]

Þingmál B300 (staða íslensku millilandaflugfélaganna og eftirlitshlutverk Samgöngustofu)

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-26 15:48:55 - [HTML]

Þingmál B337 (störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2018-12-05 15:20:34 - [HTML]

Þingmál B354 (úthlutun kvóta í makríl og veiðigjöld)

Þingræður:
44. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-12-10 15:07:12 - [HTML]

Þingmál B371 (störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-11 13:31:41 - [HTML]

Þingmál B384 (störf þingsins)

Þingræður:
48. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-12-12 15:24:41 - [HTML]

Þingmál B399 (Íslandspóstur)

Þingræður:
49. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-13 13:49:22 - [HTML]

Þingmál B407 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2018-12-13 13:34:00 - [HTML]

Þingmál B415 (atvinnustefna á opinberum ferðamannastöðum)

Þingræður:
51. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-14 13:33:18 - [HTML]

Þingmál B442 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan, munnleg skýrsla forsætisráðherra. -- Ein umræða)

Þingræður:
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-21 15:47:01 - [HTML]
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-21 15:49:30 - [HTML]

Þingmál B484 (hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-29 14:51:05 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 15:14:37 - [HTML]
58. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 15:17:29 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 15:22:58 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 15:26:51 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 15:30:33 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 15:34:26 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 15:51:01 - [HTML]
58. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-01-29 15:56:12 - [HTML]
58. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-01-29 16:24:39 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 16:34:35 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 16:39:02 - [HTML]
58. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 16:44:01 - [HTML]
58. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 16:46:20 - [HTML]
58. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 16:48:40 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 17:11:21 - [HTML]
58. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-01-29 17:13:30 - [HTML]
58. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-01-29 17:19:59 - [HTML]
58. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-01-29 17:31:02 - [HTML]
58. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-01-29 17:38:55 - [HTML]
58. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-01-29 17:49:56 - [HTML]
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 18:00:34 - [HTML]
58. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2019-01-29 18:10:26 - [HTML]
58. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-01-29 18:30:36 - [HTML]
58. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 18:43:28 - [HTML]
58. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2019-01-29 18:50:07 - [HTML]
58. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-01-29 19:10:09 - [HTML]
58. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-01-29 19:20:36 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-29 19:31:53 - [HTML]

Þingmál B497 (uppbygging fjármálakerfisins)

Þingræður:
60. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-31 10:51:40 - [HTML]

Þingmál B724 (eigendastefna Isavia)

Þingræður:
89. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-04-08 15:34:02 - [HTML]

Þingmál B740 (störf þingsins)

Þingræður:
92. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-04-10 15:32:52 - [HTML]
92. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-10 15:35:18 - [HTML]
92. þingfundur - Einar Kárason - Ræða hófst: 2019-04-10 15:37:41 - [HTML]

Þingmál B774 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2019-04-30 13:45:01 - [HTML]
97. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-04-30 13:49:31 - [HTML]

Þingmál B826 (nefnd um eignarhald á landi)

Þingræður:
102. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-13 15:41:02 - [HTML]
102. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-13 15:43:15 - [HTML]
102. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-13 15:47:13 - [HTML]

Þingmál B926 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
113. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-29 21:05:44 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-11-25 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 540 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-11-25 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 561 (lög í heild) útbýtt þann 2019-11-27 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 15:21:10 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 15:31:19 - [HTML]
3. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 17:31:17 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 20:33:10 - [HTML]
4. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-13 20:52:14 - [HTML]
4. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-13 21:05:31 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-13 21:07:46 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-11-12 20:58:00 - [HTML]
35. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-26 14:09:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A4 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-17 17:59:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 224 - Komudagur: 2019-10-24 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A14 (starfsemi smálánafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-23 18:54:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2019-12-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A15 (tæknilegir innviðir Stjórnarráðsins og rafræn þjónusta hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-16 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-01-29 16:59:39 - [HTML]

Þingmál A16 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 18:13:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A18 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 173 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun í jarðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-23 17:09:35 - [HTML]
8. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-23 17:24:55 - [HTML]
8. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-23 17:31:56 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-23 17:38:37 - [HTML]
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-23 17:41:11 - [HTML]
8. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-09-23 17:46:49 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-23 17:56:06 - [HTML]
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-23 18:16:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 198 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Landgræðslan - [PDF]

Þingmál A29 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-23 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-25 16:45:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 347 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Tjörneshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A39 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-13 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-22 16:46:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2020-02-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A47 (þjóðsöngur Íslendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (Kristnisjóður o.fl.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-22 18:38:27 - [HTML]

Þingmál A51 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Smári McCarthy - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-22 19:03:51 - [HTML]

Þingmál A60 (vegalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A82 (ársreikningar og hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2020-02-25 - Sendandi: Útgáfufélagið Stundin ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1408 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Félag fréttamanna RÚV - [PDF]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-09-12 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 762 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-12-16 19:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A105 (innleiðing á stefnu um opinn og frjálsan hugbúnað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (svar) útbýtt þann 2019-10-14 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 288 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-22 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 290 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-17 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 133 - Komudagur: 2019-10-15 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A147 (fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-24 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Njörður Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-30 13:10:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1589 - Komudagur: 2020-03-18 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A158 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-24 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-17 16:45:50 - [HTML]

Þingmál A178 (eigendastefnur Landsvirkjunar og Isavia)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-10-21 16:46:15 - [HTML]

Þingmál A180 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-17 17:46:29 - [HTML]
59. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-17 17:48:38 - [HTML]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-16 17:02:27 - [HTML]
19. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-16 17:23:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A224 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A227 (verktakakostnaður Samkeppniseftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (svar) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-22 16:03:44 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-22 17:37:12 - [HTML]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-16 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-24 11:21:32 - [HTML]
25. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-24 11:39:39 - [HTML]
25. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2019-10-24 11:46:10 - [HTML]
25. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-24 11:58:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2019-11-07 - Sendandi: Veiðiklúbburinn Strengur ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2019-11-07 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]
Dagbókarnúmer 402 - Komudagur: 2019-11-07 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 533 - Komudagur: 2019-11-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1852 - Komudagur: 2020-04-24 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2522 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Ábúendur í Fossatúni - [PDF]

Þingmál A269 (breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-22 18:36:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2019-11-14 - Sendandi: Marel hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2019-11-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-24 13:43:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A281 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-23 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2019-10-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A292 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2019-10-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A313 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-05 14:49:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2020-03-10 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-04 16:53:09 - [HTML]
26. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-04 16:54:08 - [HTML]
78. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-03-17 18:46:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-12-16 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 11:03:29 - [HTML]
46. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-16 11:10:16 - [HTML]

Þingmál A320 (almennar íbúðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2019-12-10 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-03-03 17:37:54 - [HTML]

Þingmál A340 (fjármálastofnanir og aðgerðir í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2019-11-05 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2020-02-03 18:24:23 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-02-03 18:27:31 - [HTML]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (þrotabú föllnu bankanna og endurskoðunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (svar) útbýtt þann 2019-11-13 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-11 19:23:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - [PDF]

Þingmál A364 (fjáraukalög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-11 18:00:15 - [HTML]

Þingmál A367 (könnun á hagkvæmni strandflutninga)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-03-05 18:31:49 - [HTML]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-06 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-02-06 11:50:07 - [HTML]

Þingmál A381 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-14 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (frumvarp) útbýtt þann 2019-11-25 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (lýðvísindi)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-02-03 18:51:20 - [HTML]

Þingmál A420 (fornminjaskráning á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (svar) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur og tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2020-06-18 17:51:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 835 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2020-01-27 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2020-02-03 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2020-01-27 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2020-02-03 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A439 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-15 18:14:16 - [HTML]

Þingmál A447 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-06-12 15:03:05 - [HTML]
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-12 15:26:46 - [HTML]
116. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-06-12 15:59:38 - [HTML]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 16:52:02 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-11 17:28:50 - [HTML]
44. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2019-12-12 13:07:52 - [HTML]
46. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-12-16 15:07:14 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-16 20:47:04 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-17 14:57:29 - [HTML]

Þingmál A452 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-12-12 14:45:08 - [HTML]
44. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-12 15:32:32 - [HTML]
45. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-12-13 16:41:55 - [HTML]

Þingmál A454 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (frumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-16 21:48:19 - [HTML]
46. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-12-16 23:13:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Kjarninn miðlar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Útvarp Saga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Benedikt Guðnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2020-02-10 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A470 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 18:44:10 - [HTML]

Þingmál A483 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 729 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (svar) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (svar) útbýtt þann 2020-03-26 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (Vestnorræna ráðið 2019)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-06 13:32:20 - [HTML]

Þingmál A538 (Norræna ráðherranefndin 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (eignarhald erlendra aðila í sjávarútvegsfyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-01-29 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1720 (svar) útbýtt þann 2020-06-16 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (fjöldi íbúða sem ýmis fjármálafyrirtæki og tengd félög eignuðust árið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-01-30 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1088 (svar) útbýtt þann 2020-03-12 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (ÖSE-þingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (þáltill.) útbýtt þann 2020-02-06 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 17:59:09 - [HTML]

Þingmál A569 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1562 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-29 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-02 19:31:47 - [HTML]

Þingmál A577 (kaupendur fullnustueigna Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-02-06 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1421 (svar) útbýtt þann 2020-06-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2289 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: ISAVIA - [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Gylfi Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (fjöldi íbúða sem félög tengd Landsbankanum hf. eignuðust á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-03-03 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1615 (svar) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (fjöldi íbúða sem Íslandsbanki hf. og tengd félög eignuðust á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-03-03 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (svar) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 16:06:15 - [HTML]

Þingmál A659 (staðgreiðsla opinberra gjalda og tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-03-13 11:51:29 - [HTML]

Þingmál A662 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1908 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1945 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 22:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-05 15:21:50 - [HTML]
128. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-06-26 14:51:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2093 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2367 - Komudagur: 2020-06-12 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-21 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-23 11:55:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1693 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1695 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-03-30 17:40:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A699 (sérstakt tímabundið fjárfestingarátak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1728 - Komudagur: 2020-03-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A708 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2073 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Biskup Íslands - [PDF]

Þingmál A709 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A713 (breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1801 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-24 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 18:22:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2100 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-23 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1933 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1957 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 23:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-28 18:36:57 - [HTML]
129. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 12:32:54 - [HTML]
129. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-29 12:53:01 - [HTML]
129. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-29 13:02:20 - [HTML]
129. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-06-29 13:29:52 - [HTML]
129. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-29 13:33:00 - [HTML]
129. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-06-29 13:47:32 - [HTML]
129. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2020-06-29 14:11:59 - [HTML]
129. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-29 14:25:58 - [HTML]
129. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-06-29 14:27:46 - [HTML]
129. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-29 14:41:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2060 - Komudagur: 2020-05-18 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 2020-05-18 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2103 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: LEX lögmannsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2105 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2116 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2020-05-21 - Sendandi: Veiðiklúbburinn Strengur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2124 - Komudagur: 2020-05-21 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2125 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2129 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2138 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: Eleven Experience á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2152 - Komudagur: 2020-05-24 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2190 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2194 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A721 (ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-18 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1914 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1954 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2117 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1333 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-07 16:29:20 - [HTML]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1380 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-11 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-11 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-12 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1403 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-18 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1420 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-13 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-12 14:31:44 - [HTML]
102. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-12 15:14:06 - [HTML]
102. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-12 15:47:39 - [HTML]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-05-06 16:42:13 - [HTML]

Þingmál A734 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2183 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2144 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2235 - Komudagur: 2020-05-27 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (lögbundin verkefni Vegagerðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1814 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2330 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]

Þingmál A784 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1889 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-29 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1569 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-29 22:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-18 16:20:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2128 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2020-05-24 - Sendandi: Indriði Haukur Þorláksson - [PDF]

Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1545 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-28 21:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1546 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-28 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1557 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-29 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1568 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1570 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-29 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-18 18:53:42 - [HTML]
104. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-05-18 19:24:16 - [HTML]
104. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-18 19:39:26 - [HTML]
104. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-18 19:50:54 - [HTML]
110. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-29 15:02:43 - [HTML]
110. þingfundur - Halldóra Mogensen (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-29 17:00:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2133 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2020-05-24 - Sendandi: Indriði Haukur Þorláksson - [PDF]

Þingmál A815 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A841 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-05-28 11:46:20 - [HTML]

Þingmál A843 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-28 14:27:25 - [HTML]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2397 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A934 (fjöldi íbúða sem Íslandsbanki hf. og tengd félög eignuðust á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-06-22 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A955 (aflaheimildir á opinn markað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1835 (þáltill.) útbýtt þann 2020-06-24 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2104 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2106 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-08-28 15:05:14 - [HTML]
133. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-08-28 17:12:18 - [HTML]
140. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-09-04 14:22:47 - [HTML]
140. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-04 15:13:05 - [HTML]
140. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 16:36:28 - [HTML]
140. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 16:37:59 - [HTML]
140. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-09-04 17:50:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2464 - Komudagur: 2020-08-30 - Sendandi: Atlantik ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2474 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Flugfélagið PLAY - [PDF]

Þingmál A970 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2104 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2106 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2465 - Komudagur: 2020-08-30 - Sendandi: Atlantik ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Flugfélagið PLAY - [PDF]

Þingmál A995 (kaupendur fullnustueigna Landsbankans og félaga sem tengjast bankanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2072 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-09-02 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A999 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-09-03 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B44 (hugbúnaðargerð fyrir ríkið)

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-09-19 10:53:34 - [HTML]

Þingmál B89 (jarðamál og eignarhald þeirra)

Þingræður:
12. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-08 15:02:57 - [HTML]
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-08 15:08:23 - [HTML]
12. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-10-08 15:16:55 - [HTML]
12. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2019-10-08 15:19:01 - [HTML]
12. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-08 15:23:56 - [HTML]
12. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-08 15:31:25 - [HTML]
12. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-08 15:41:27 - [HTML]
12. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-08 15:43:45 - [HTML]
12. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-08 15:46:15 - [HTML]
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-08 15:48:41 - [HTML]

Þingmál B158 (háskólastarf á landsbyggðinni)

Þingræður:
22. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-21 15:42:51 - [HTML]

Þingmál B160 (íslenskt bankakerfi og sala á hlutum ríkisins í bönkunum)

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-21 15:49:41 - [HTML]
22. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-10-21 16:01:51 - [HTML]
22. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-10-21 16:04:12 - [HTML]
22. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-10-21 16:15:42 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-21 16:26:41 - [HTML]

Þingmál B174 (störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-23 15:06:05 - [HTML]

Þingmál B234 (störf þingsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-11-12 13:51:57 - [HTML]

Þingmál B279 (tímabundnar úthlutanir veiðiheimilda)

Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-25 15:36:25 - [HTML]

Þingmál B280 (málefni Isavia)

Þingræður:
34. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-25 15:43:04 - [HTML]

Þingmál B308 (auðlindaákvæði í stjórnarskrá)

Þingræður:
37. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-28 10:31:41 - [HTML]

Þingmál B314 (lóðagjöld á bújörðum og skattalegir hvatar til að halda jörðum í ábúð)

Þingræður:
37. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-11-28 13:45:05 - [HTML]
37. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-11-28 13:49:42 - [HTML]
37. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-11-28 14:07:38 - [HTML]

Þingmál B360 (störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-10 14:18:10 - [HTML]

Þingmál B438 (fiskveiðistjórnarkerfið)

Þingræður:
52. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2020-01-23 11:50:19 - [HTML]

Þingmál B490 (opinberar fjárfestingar)

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-02-06 11:02:09 - [HTML]

Þingmál B521 (frumvarp um tengda aðila í sjávarútvegi)

Þingræður:
62. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2020-02-24 15:30:57 - [HTML]

Þingmál B572 (störf Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
70. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-05 15:19:22 - [HTML]

Þingmál B766 (kostnaður fyrirtækja vegna eftirlits)

Þingræður:
96. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-04 15:23:42 - [HTML]

Þingmál B796 (forsendur fyrir ríkisstuðningi við fyrirtæki)

Þingræður:
100. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-05-07 10:39:27 - [HTML]
100. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-05-07 10:42:39 - [HTML]

Þingmál B818 (störf þingsins)

Þingræður:
102. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-12 13:37:55 - [HTML]

Þingmál B853 (lítil fyrirtæki í ferðaþjónustu)

Þingræður:
106. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-05-20 15:03:00 - [HTML]

Þingmál B864 (upplýsingaskylda stórra fyrirtækja)

Þingræður:
108. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-25 15:27:42 - [HTML]

Þingmál B914 (uppbygging að loknum veirufaraldri)

Þingræður:
112. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2020-06-02 13:34:14 - [HTML]

Þingmál B915 (samþjöppun í sjávarútvegi)

Þingræður:
112. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-06-02 13:41:10 - [HTML]

Þingmál B924 (störf þingsins)

Þingræður:
113. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-06-03 15:19:50 - [HTML]

Þingmál B1022 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður).)

Þingræður:
125. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-23 20:12:15 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-14 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 695 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-18 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-18 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-10 12:34:20 - [HTML]
43. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-18 18:55:07 - [HTML]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2020-11-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 956 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-03-02 14:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1377 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-11 15:23:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Lagaskrifstofa Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2167 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]

Þingmál A18 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A29 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-15 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-12 17:54:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A32 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 326 - Komudagur: 2020-11-04 - Sendandi: Votlendissjóður - [PDF]

Þingmál A40 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-13 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 538 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A49 (aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2020-11-11 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A51 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-23 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-15 17:36:52 - [HTML]

Þingmál A53 (endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-27 16:12:13 - [HTML]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-28 12:33:02 - [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-07 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-15 16:52:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2020-10-21 - Sendandi: Landssamband sumarhúsaeiganda - [PDF]

Þingmál A118 (raunverulegir eigendur Arion banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (svar) útbýtt þann 2020-12-10 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (aukin skógrækt til kolefnisbindingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Votlendissjóður - [PDF]

Þingmál A162 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-12 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 15:57:15 - [HTML]

Þingmál A166 (kaupendur fullnustueigna Landsbankans og félaga honum tengdum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-10-12 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 498 (svar) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (fjöldi íbúða sem Íslandsbanki hf. og tengd félög eignuðust á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-10-12 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 499 (svar) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-15 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 18:23:12 - [HTML]

Þingmál A201 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A208 (skipalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1496 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1522 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-27 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1563 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-31 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Neyðarlínan ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Tengir hf. - [PDF]

Þingmál A212 (tekjufallsstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A229 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A234 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2272 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A242 (takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-04 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-13 14:40:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A299 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2020-12-08 - Sendandi: Fjallabyggð - [PDF]

Þingmál A321 (Tækniþróunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-17 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-24 18:39:26 - [HTML]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1058 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-17 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-11-24 17:28:53 - [HTML]
24. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-24 17:44:04 - [HTML]
71. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-18 15:35:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 915 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Kristján Leósson - [PDF]

Þingmál A336 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-26 15:30:09 - [HTML]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-02 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1047 (lög í heild) útbýtt þann 2021-03-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-03 15:36:03 - [HTML]

Þingmál A343 (lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga og vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2021-02-04 - Sendandi: Bjartur Thorlacius - [PDF]

Þingmál A345 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2021-04-15 16:55:15 - [HTML]
79. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-15 17:13:54 - [HTML]
96. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-17 15:11:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2021-01-04 - Sendandi: Veiðifélag Árnesinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2021-02-22 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Páll Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-03 15:56:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2408 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-25 14:49:39 - [HTML]
60. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2021-02-25 15:11:48 - [HTML]
60. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-02-25 16:21:23 - [HTML]

Þingmál A353 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2021-03-17 - Sendandi: Sveitarfélagið Vogar - [PDF]

Þingmál A360 (græn atvinnubylting)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2021-01-21 - Sendandi: Votlendissjóður - [PDF]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1503 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-25 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-03 19:47:42 - [HTML]
45. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-01-19 14:56:46 - [HTML]
45. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-01-19 15:26:58 - [HTML]
45. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-01-19 16:29:08 - [HTML]
45. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-19 17:06:39 - [HTML]
97. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-18 15:41:34 - [HTML]
97. þingfundur - Páll Magnússon - Ræða hófst: 2021-05-18 16:29:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2021-02-03 - Sendandi: Kjarninn miðlar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2021-02-03 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1736 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-08 18:04:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2021-01-28 - Sendandi: Friðrik Stefán Halldórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1355 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Hveravallafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1401 - Komudagur: 2021-01-31 - Sendandi: Haukur Parelius - [PDF]
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2021-01-28 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A372 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Bílgreinasambandið og Sjálfsbjörg - Landssamband hreyfihamlaðra - [PDF]

Þingmál A374 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-15 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 649 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 682 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-17 21:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-02 22:22:04 - [HTML]
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-02 22:42:42 - [HTML]
39. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-16 12:03:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1250 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-20 12:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1459 (lög í heild) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Húnavatnshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Veiðiklúbburinn Strengur ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A399 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A402 (raunverulegir eigendur Arion banka hf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1430 (svar) útbýtt þann 2021-05-17 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Þórður Birgisson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Drangey - smábátafélag Skagafjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1728 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Halldór Gunnar Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Strandveiðifélagið Krókur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1732 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Bátasmiðjan ehf - [PDF]

Þingmál A423 (eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2020-12-17 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1895 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-08-25 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-18 14:22:48 - [HTML]

Þingmál A427 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-12-18 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-17 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-04-14 15:28:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Procura Home ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2018 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A463 (samkeppniseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (svar) útbýtt þann 2021-05-05 12:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 14:57:22 - [HTML]
52. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-02-03 17:16:41 - [HTML]
52. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-03 19:11:40 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-02-11 15:17:46 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 18:30:43 - [HTML]
54. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-02-11 19:06:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2021-03-01 - Sendandi: Jóna Arnfríður Imsland - [PDF]
Dagbókarnúmer 1981 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Sigurður Hreinn Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1998 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Skjöldur Vatnar Björnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2340 - Komudagur: 2021-03-25 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A501 (þjóðsöngur Íslendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (frumvarp) útbýtt þann 2021-02-02 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2021-03-01 - Sendandi: Samtök íslenskra handverksbrugghúsa - [PDF]

Þingmál A533 (langtímaorkustefna og aðgerðaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-17 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1775 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2335 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A545 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (frumvarp) útbýtt þann 2021-02-18 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-03-16 19:55:34 - [HTML]

Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-16 17:18:16 - [HTML]

Þingmál A614 (staða lífeyrissjóða í hagkerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1902 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (lántökur ríkissjóðs á næstu árum, líkleg vaxtaþróun og gengisáhætta og áhrif á peningahagkerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1901 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-26 14:28:12 - [HTML]
75. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-26 14:30:26 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-11 16:50:19 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-11 17:05:45 - [HTML]
112. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-11 17:08:04 - [HTML]
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-06-12 14:42:30 - [HTML]
113. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-06-12 14:44:00 - [HTML]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1516 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-26 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 17:03:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A628 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1625 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-07 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-26 13:05:09 - [HTML]
109. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-08 21:17:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2502 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2523 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Ráðgjafaráð veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2525 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda og Sölufélag garðyrkjumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2527 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A631 (birting viðkvæmra persónugreinanlegra upplýsinga í dómum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1498 (svar) útbýtt þann 2021-05-25 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (Samkeppniseftirlitið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1423 (svar) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-26 14:32:31 - [HTML]

Þingmál A645 (lýðheilsustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-24 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1759 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-12 16:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2608 - Komudagur: 2021-04-23 - Sendandi: Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3058 - Komudagur: 2021-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A697 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1565 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-31 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-04 15:00:51 - [HTML]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3033 - Komudagur: 2021-05-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3095 - Komudagur: 2021-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A702 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 20:24:19 - [HTML]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 20:37:38 - [HTML]
77. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-04-13 20:54:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2693 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2745 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2867 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2624 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Sveinn Runólfsson - [PDF]

Þingmál A748 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 12:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2959 - Komudagur: 2021-05-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A768 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-05-05 14:28:01 - [HTML]

Þingmál A775 (atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-08 19:16:41 - [HTML]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A821 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1547 (frumvarp) útbýtt þann 2021-05-31 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A828 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1574 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-06-01 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A837 (kostnaður við ferðir ráðherra innan lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1845 (svar) útbýtt þann 2021-07-06 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B26 (störf þingsins)

Þingræður:
5. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-07 10:40:25 - [HTML]

Þingmál B185 (störf þingsins)

Þingræður:
25. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2020-11-25 15:26:00 - [HTML]

Þingmál B339 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-18 15:52:08 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 16:19:32 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 16:25:25 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 16:28:05 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 16:30:42 - [HTML]
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-01-18 16:59:41 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 17:15:05 - [HTML]
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 17:17:17 - [HTML]
44. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-01-18 17:24:21 - [HTML]
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 17:52:43 - [HTML]
44. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-01-18 18:00:21 - [HTML]
44. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 18:19:35 - [HTML]
44. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2021-01-18 18:33:32 - [HTML]
44. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 18:49:19 - [HTML]
44. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 19:01:29 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-01-18 19:08:51 - [HTML]
44. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 19:39:40 - [HTML]
44. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 19:41:41 - [HTML]
44. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 19:43:29 - [HTML]
44. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2021-01-18 19:47:41 - [HTML]
44. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-18 20:13:03 - [HTML]
44. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 20:30:28 - [HTML]
44. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-01-18 20:32:55 - [HTML]
44. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-01-18 20:43:26 - [HTML]
44. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2021-01-18 20:54:03 - [HTML]
44. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-01-18 21:12:09 - [HTML]
44. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2021-01-18 21:39:21 - [HTML]
44. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-18 21:49:52 - [HTML]
44. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-01-18 21:58:08 - [HTML]
44. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-18 22:26:23 - [HTML]
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 22:39:26 - [HTML]
44. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 22:41:00 - [HTML]
44. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2021-01-18 22:56:28 - [HTML]
44. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2021-01-18 23:17:35 - [HTML]

Þingmál B349 (störf þingsins)

Þingræður:
45. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-19 13:53:11 - [HTML]

Þingmál B466 (Garðyrkjuskóli ríkisins)

Þingræður:
58. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-02-23 13:44:26 - [HTML]

Þingmál B480 (sala Landsbankans á fullnustueignum)

Þingræður:
60. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-25 13:27:38 - [HTML]

Þingmál B491 (Orkubú Vestfjarða)

Þingræður:
61. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-02 13:39:56 - [HTML]

Þingmál B558 (greitt verð fyrir loðnu)

Þingræður:
69. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-18 13:09:31 - [HTML]

Þingmál B692 (áhrif hagsmunahópa)

Þingræður:
85. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-04-26 13:06:53 - [HTML]

Þingmál B695 (frétt RÚV um Samherja)

Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-04-26 13:22:07 - [HTML]

Þingmál B696 (árásir Samherja á fjölmiðlafólk)

Þingræður:
85. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-04-26 13:33:35 - [HTML]
85. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-04-26 13:34:49 - [HTML]

Þingmál B712 (skráning samskipta í Stjórnarráðinu)

Þingræður:
88. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-05-03 14:25:21 - [HTML]

Þingmál B739 (völd og áhrif útgerðarfyrirtækja)

Þingræður:
91. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-05-06 13:11:53 - [HTML]

Þingmál B750 (staða sjávarútvegsins)

Þingræður:
92. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-10 13:09:30 - [HTML]
92. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-10 13:11:51 - [HTML]

Þingmál B801 (bókun í utanríksmálanefnd)

Þingræður:
98. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-19 13:39:50 - [HTML]

Þingmál B853 (eignir Íslendinga á aflandssvæðum)

Þingræður:
104. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-06-01 13:41:42 - [HTML]
104. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-06-01 13:51:43 - [HTML]
104. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-06-01 14:07:24 - [HTML]

Þingmál B859 (störf þingsins)

Þingræður:
105. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-06-02 13:00:51 - [HTML]

Þingmál B879 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
108. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-07 20:06:44 - [HTML]
108. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-07 20:19:34 - [HTML]

Þingmál B893 (skýrsla um leghálsskimanir o.fl.)

Þingræður:
109. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-06-08 13:53:05 - [HTML]
109. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-08 14:00:52 - [HTML]

Þingmál B915 (skýrsla um leghálsskimanir)

Þingræður:
112. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-11 12:05:28 - [HTML]

Þingmál B966 (birting skýrslu um eignarhald í sjávarútvegi)

Þingræður:
119. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-07-06 13:16:50 - [HTML]

Þingmál B970 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
119. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-07-06 13:46:21 - [HTML]

Þingmál B973 (einkavæðing ríkisbankanna)

Þingræður:
119. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-07-06 14:14:26 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 213 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 232 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 19:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-28 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 286 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 14:15:39 - [HTML]
4. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 14:16:27 - [HTML]
4. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-12-03 14:23:07 - [HTML]
4. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-12-03 19:54:51 - [HTML]
4. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 20:43:29 - [HTML]
5. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-04 12:36:41 - [HTML]
15. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-12-22 00:49:27 - [HTML]
16. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-22 14:32:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2021-12-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2022-01-12 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2021-12-23 - Sendandi: Bílgreinasambandið, Samtök ferðaþjónustunnar og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2021-12-28 - Sendandi: Bílgreinasambandið, Samtök ferðaþjónustunnar og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A11 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2022-02-02 - Sendandi: Sveitarfélagið Vogar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2022-03-17 - Sendandi: Sveitarfélagið Vogar - [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2022-02-02 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands - [PDF]

Þingmál A13 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (raforkulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2022-06-13 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1410 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-06-14 15:16:20 - [HTML]

Þingmál A22 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-08 15:52:15 - [HTML]
7. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-08 16:19:32 - [HTML]
7. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2021-12-08 16:29:55 - [HTML]

Þingmál A26 (endurskipulagning fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2022-02-23 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A61 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-03-07 16:45:47 - [HTML]

Þingmál A77 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-03 14:19:04 - [HTML]

Þingmál A84 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-09 15:51:36 - [HTML]
8. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-09 16:23:19 - [HTML]
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-09 16:24:34 - [HTML]

Þingmál A118 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-03 15:22:33 - [HTML]

Þingmál A125 (skýrslugerð um eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-12-03 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 239 (svar) útbýtt þann 2021-12-22 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-07 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 281 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 290 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2021-12-16 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]

Þingmál A142 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2022-02-10 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A161 (staðfesting ríkisreiknings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-26 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-02-01 15:09:48 - [HTML]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-02-03 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-13 18:13:23 - [HTML]
9. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 18:25:16 - [HTML]
9. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-12-13 18:37:50 - [HTML]
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 18:59:49 - [HTML]
9. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2021-12-13 19:47:05 - [HTML]
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 20:01:45 - [HTML]
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 20:06:04 - [HTML]
9. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 20:12:48 - [HTML]
9. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-13 21:13:49 - [HTML]
9. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-13 21:28:12 - [HTML]
35. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-02-08 15:05:08 - [HTML]
35. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-08 15:45:40 - [HTML]
35. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-08 15:52:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Ljósleiðarinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2022-01-19 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2022-01-20 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A182 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-14 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 17:34:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 2022-02-08 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A261 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-02-01 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-04-28 17:52:29 - [HTML]
71. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-04-28 18:21:32 - [HTML]

Þingmál A279 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A291 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-02-23 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-02-23 17:04:51 - [HTML]

Þingmál A323 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (svar) útbýtt þann 2022-05-30 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-10 15:59:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Landslög - [PDF]

Þingmál A349 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-22 14:28:01 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-02-22 15:01:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Axel Helgason - [PDF]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A357 (sölumeðferð eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka hf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-02-10 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (mat á samkeppnisrekstri ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-10 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (fiskveiðistjórn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-22 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1178 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-09 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1179 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-06-09 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 20:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-14 00:57:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A403 (skotvopnaeign, innflutning skotvopna og framleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (svar) útbýtt þann 2022-04-29 12:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-04 16:20:06 - [HTML]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-15 18:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1398 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-08 16:52:59 - [HTML]
48. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-08 17:05:07 - [HTML]
48. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2022-03-08 17:14:35 - [HTML]
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-08 17:32:01 - [HTML]
91. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 19:03:45 - [HTML]
91. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 19:11:43 - [HTML]
92. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-06-15 22:36:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Landgræðslan - [PDF]
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2022-03-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2022-03-31 - Sendandi: Eleven Experience á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 3462 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3463 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: BBA Fjeldco - [PDF]

Þingmál A419 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-02 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-08 19:52:12 - [HTML]
48. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-08 19:57:16 - [HTML]
48. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-08 20:00:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2022-03-25 - Sendandi: Arnarlax hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2022-03-30 - Sendandi: Lax-inn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2022-04-01 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2022-04-01 - Sendandi: ÍS 47 ehf og Hábrúnar hf. - [PDF]

Þingmál A439 (Evrópuráðsþingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (stjórn fiskveiða o.fl.)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-04-04 20:48:44 - [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-24 18:48:10 - [HTML]
59. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 17:37:26 - [HTML]
59. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-03-29 19:12:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3240 - Komudagur: 2022-05-11 - Sendandi: Ljósleiðarinn - [PDF]

Þingmál A462 (ákvörðun nr. 215/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-04 17:02:11 - [HTML]
61. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-04 17:04:20 - [HTML]
61. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-04 17:06:35 - [HTML]
61. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-04 17:08:58 - [HTML]
61. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-04 17:24:45 - [HTML]
61. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-04-04 17:38:10 - [HTML]

Þingmál A464 (fjármálastöðugleikaráð 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-15 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-04-07 13:05:54 - [HTML]

Þingmál A531 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 18:15:16 - [HTML]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (rekstur skáldahúsa á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (svar) útbýtt þann 2022-05-30 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3405 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A569 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3444 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Reon ehf. - [PDF]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3541 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A583 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2022-06-14 22:01:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3298 - Komudagur: 2022-05-17 - Sendandi: Náttúrugrið - [PDF]

Þingmál A586 (raunverulegir eigendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-24 18:48:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3458 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A594 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1316 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1393 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3471 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3645 - Komudagur: 2022-06-10 - Sendandi: Samtök íslenskra handverksbrugghúsa - [PDF]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-12-01 19:34:16 - [HTML]

Þingmál B49 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-12-08 15:20:05 - [HTML]

Þingmál B147 (sala Símans hf. á Mílu ehf.)

Þingræður:
24. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-19 15:54:00 - [HTML]
24. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-19 15:56:13 - [HTML]
24. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2022-01-19 16:05:47 - [HTML]
24. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-19 16:10:55 - [HTML]
24. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-01-19 16:13:25 - [HTML]
24. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-19 16:18:06 - [HTML]

Þingmál B168 (efnahagslegar ráðstafanir vegna Covid-19, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
26. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-25 14:56:46 - [HTML]

Þingmál B296 (störf þingsins)

Þingræður:
44. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-01 14:09:16 - [HTML]

Þingmál B342 (störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2022-03-09 15:44:09 - [HTML]

Þingmál B343 (staða, horfur og þróun í fjarheilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
49. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-09 16:24:57 - [HTML]

Þingmál B420 (sala á hlut í Íslandsbanka)

Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-23 15:13:55 - [HTML]
55. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-23 15:20:17 - [HTML]

Þingmál B442 (markmið með sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
56. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-24 11:00:55 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-24 11:03:04 - [HTML]
56. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-24 11:05:32 - [HTML]

Þingmál B463 (samfélagsbanki)

Þingræður:
57. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-28 15:36:22 - [HTML]

Þingmál B486 (umhverfi fjölmiðla)

Þingræður:
60. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-30 16:17:51 - [HTML]

Þingmál B487 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
60. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-30 16:32:34 - [HTML]
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-30 17:06:57 - [HTML]
60. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-30 17:12:17 - [HTML]
60. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-03-30 17:35:05 - [HTML]
60. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-30 17:48:18 - [HTML]
60. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-30 18:03:42 - [HTML]
60. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-30 18:16:48 - [HTML]
60. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2022-03-30 18:30:56 - [HTML]
60. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-03-30 18:44:09 - [HTML]
60. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-03-30 18:57:26 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-03-30 19:12:23 - [HTML]
60. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-30 19:31:49 - [HTML]
60. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-30 19:35:34 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-30 19:43:55 - [HTML]

Þingmál B492 (upplýsingar um kaupendur Íslandsbanka)

Þingræður:
61. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-04-04 15:05:53 - [HTML]

Þingmál B517 (afstaða Bankasýslunnar til upplýsinga um kaupendur Íslandsbanka)

Þingræður:
64. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-07 11:01:04 - [HTML]
64. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-07 11:03:25 - [HTML]
64. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-07 11:05:30 - [HTML]

Þingmál B522 (traust við sölu ríkiseigna)

Þingræður:
64. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-04-07 11:14:53 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-07 11:32:19 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-04-07 11:35:06 - [HTML]

Þingmál B532 (beiðni um rannsóknarnefnd)

Þingræður:
67. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-08 17:34:53 - [HTML]

Þingmál B537 (Bankasýslan)

Þingræður:
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-25 15:56:57 - [HTML]
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-25 16:00:27 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-25 16:59:34 - [HTML]
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 17:42:22 - [HTML]
68. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-04-25 17:52:50 - [HTML]
68. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2022-04-25 18:32:06 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-04-25 19:07:49 - [HTML]
68. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-25 20:04:42 - [HTML]
68. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2022-04-25 20:35:03 - [HTML]
68. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 21:09:03 - [HTML]
68. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-04-25 21:40:37 - [HTML]
68. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-25 22:10:07 - [HTML]
68. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-25 23:15:07 - [HTML]
68. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-04-25 23:35:24 - [HTML]
68. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 00:05:14 - [HTML]
68. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 00:23:29 - [HTML]
68. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 01:23:53 - [HTML]
68. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 01:33:32 - [HTML]
68. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 01:50:25 - [HTML]
68. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 01:56:00 - [HTML]
68. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 01:58:15 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 01:59:30 - [HTML]
68. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 02:01:13 - [HTML]
68. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 02:27:29 - [HTML]

Þingmál B551 (störf þingsins)

Þingræður:
69. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-26 14:00:11 - [HTML]

Þingmál B552 (sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
69. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 16:37:55 - [HTML]
69. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-04-26 16:43:21 - [HTML]

Þingmál B553 (störf þingsins)

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-27 15:38:32 - [HTML]

Þingmál B566 (ábyrgð fjármálaráðherra við bankasölu)

Þingræður:
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 10:58:23 - [HTML]

Þingmál B568 (athugasemdir viðskiptaráðherra við fyrirkomulag bankasölu)

Þingræður:
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 11:13:22 - [HTML]

Þingmál B569 (fyrirkomulag við sölu Íslandsbanka)

Þingræður:
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 11:23:30 - [HTML]

Þingmál B571 (sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-28 13:32:01 - [HTML]
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 13:37:32 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-28 13:56:51 - [HTML]
71. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 14:04:10 - [HTML]
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 14:18:41 - [HTML]

Þingmál B588 (samþjöppun í sjávarútvegi)

Þingræður:
74. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 15:12:35 - [HTML]

Þingmál B632 (samþjöppun veiðiheimilda)

Þingræður:
81. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-30 15:13:34 - [HTML]

Þingmál B679 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
87. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-06-08 20:25:57 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 788 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-12 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 881 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-15 10:47:00 - [HTML]
3. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2022-09-15 12:46:59 - [HTML]
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-16 10:17:30 - [HTML]
4. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-09-16 10:33:30 - [HTML]
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-16 10:34:54 - [HTML]
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-16 14:43:09 - [HTML]
42. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2022-12-06 19:04:27 - [HTML]
42. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-06 19:41:21 - [HTML]
42. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-06 19:51:22 - [HTML]
43. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-07 17:53:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2022-11-21 - Sendandi: Samkomuhúsið Kirkjuhvoll - [PDF]
Dagbókarnúmer 3716 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-19 15:57:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2022-10-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2022-10-20 - Sendandi: Bílgreinasambandið og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A5 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-09-21 19:26:21 - [HTML]

Þingmál A7 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2022-10-14 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A10 (efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2022-10-14 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands, Félag skipstjórnarmanna og VM-Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]

Þingmál A11 (samstöðuaðgerðir vegna verðbólgu og vaxtahækkana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2022-10-18 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A18 (breyting á lögum um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-12 18:51:41 - [HTML]

Þingmál A19 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-11 17:39:12 - [HTML]

Þingmál A20 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A74 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 18:19:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4063 - Komudagur: 2023-03-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A82 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-20 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A102 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-15 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-29 18:43:23 - [HTML]

Þingmál A122 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-07 15:47:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4258 - Komudagur: 2023-03-29 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4271 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Arnarlax hf. - [PDF]

Þingmál A128 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-07 16:37:19 - [HTML]

Þingmál A129 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-07 16:59:54 - [HTML]

Þingmál A134 (uppbygging innviða til aukinnar kornræktar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-16 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A143 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4065 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Útvarp Saga - [PDF]

Þingmál A188 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-11 17:01:59 - [HTML]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-06 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 827 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-14 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-29 11:53:17 - [HTML]
10. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-09-29 12:08:07 - [HTML]
41. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-12-05 18:08:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2022-10-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-12-12 23:08:05 - [HTML]
47. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-13 00:07:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2022-11-18 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A231 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands - [PDF]

Þingmál A259 (kornrækt)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - svar - Ræða hófst: 2022-10-17 17:19:41 - [HTML]

Þingmál A265 (hagsmunaskráning dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (svar) útbýtt þann 2022-10-27 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (ný sorpbrennslustöð)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - svar - Ræða hófst: 2023-05-30 15:41:08 - [HTML]

Þingmál A316 (yfirráð yfir kvóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-10-12 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 695 (svar) útbýtt þann 2023-01-25 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (staðfesting ríkisreiknings 2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2022-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3774 - Komudagur: 2023-01-17 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A416 (eigendastefna ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (svar) útbýtt þann 2023-02-02 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4761 - Komudagur: 2023-05-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A431 (útboð á rekstri opinbera hlutafélagsins Isavia á flugstöð Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (þáltill.) útbýtt þann 2022-11-14 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 681 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Monerium EMI ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2022-12-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Framvís - samtök vísifjárfesta, - [PDF]
Dagbókarnúmer 3823 - Komudagur: 2023-02-01 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A433 (sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (raforkuöryggi og forgangsröðun raforku til orkuskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4000 - Komudagur: 2023-03-08 - Sendandi: Gísli Gíslason - [PDF]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-11-29 15:37:15 - [HTML]

Þingmál A537 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-27 14:42:06 - [HTML]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1900 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-05-30 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-05 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2052 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-01 18:00:30 - [HTML]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (gagnsæi við ákvarðanatöku í opinberum hlutafélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2041 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-08 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (álit) útbýtt þann 2023-02-27 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-28 15:36:58 - [HTML]
70. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-28 16:55:26 - [HTML]
70. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-28 17:09:11 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 18:24:39 - [HTML]
70. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-02-28 18:54:23 - [HTML]

Þingmál A790 (tekjur af sölu losunarheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2294 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A812 (Íslandsbanki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2048 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A858 (Land og skógur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1922 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-01 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A861 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4408 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Bátafélagið Ægir í Stykkishólmi - [PDF]

Þingmál A880 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4425 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4635 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 14:54:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4404 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Samband ungra sjálfstæðismanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4490 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4824 - Komudagur: 2023-05-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A914 (landbúnaðarstefna til ársins 2040)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-31 17:19:49 - [HTML]
114. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-31 17:25:58 - [HTML]
114. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2023-05-31 18:11:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4422 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A941 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1471 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 12:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A947 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4612 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Internet á Íslandi hf - ISNIC - [PDF]

Þingmál A956 (Mennta- og skólaþjónustustofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4621 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4898 - Komudagur: 2023-05-31 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A958 (fjármögnun varðveislu björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1495 (þáltill.) útbýtt þann 2023-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A969 (erfðalög og erfðafjárskattur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-03 18:51:48 - [HTML]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2139 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A976 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2101 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4909 - Komudagur: 2023-06-01 - Sendandi: Halldór Gunnar Ólafsson - [PDF]

Þingmál A981 (endurskoðendur og endurskoðun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1988 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-06 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A982 (aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 17:33:47 - [HTML]

Þingmál A984 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (ráðherra norrænna samstarfsmála) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-02 17:55:00 - [HTML]

Þingmál A1043 (ábyrgð sveitarfélaga á innviðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1876 (svar) útbýtt þann 2023-06-01 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1066 (ráðstöfun byggðakvóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1754 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2023-05-10 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-14 20:23:19 - [HTML]

Þingmál B80 (vernd íslenskra auðlinda)

Þingræður:
9. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-09-27 14:05:01 - [HTML]
9. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-27 14:07:00 - [HTML]

Þingmál B89 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-09-29 10:38:22 - [HTML]

Þingmál B99 (eignarhald á Landsbankanum)

Þingræður:
11. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-10-10 15:44:52 - [HTML]
11. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-10 15:46:36 - [HTML]

Þingmál B259 (sala Íslandsbanka)

Þingræður:
30. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-14 15:08:27 - [HTML]
30. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-11-14 15:10:52 - [HTML]

Þingmál B271 (Störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-11-15 13:58:49 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 14:33:32 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-15 15:07:56 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 15:36:54 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 15:38:37 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 15:43:51 - [HTML]
31. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 16:14:34 - [HTML]
31. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 16:17:04 - [HTML]
31. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 16:49:13 - [HTML]
31. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 18:13:10 - [HTML]
31. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 18:49:01 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 19:03:58 - [HTML]
31. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 19:05:20 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 19:06:32 - [HTML]
31. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 19:13:44 - [HTML]
31. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 19:17:38 - [HTML]
31. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 19:49:02 - [HTML]
31. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 20:13:24 - [HTML]
31. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 20:22:50 - [HTML]
31. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 21:43:13 - [HTML]
31. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-11-15 22:17:57 - [HTML]

Þingmál B283 (söluferli Íslandsbanka)

Þingræður:
32. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-16 15:25:49 - [HTML]

Þingmál B431 (Störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-14 10:38:32 - [HTML]

Þingmál B566 (skýrsla ríkisendurskoðanda um fiskeldi á Íslandi)

Þingræður:
61. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 15:09:04 - [HTML]

Þingmál B580 (Störf þingsins)

Þingræður:
62. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-02-07 13:52:30 - [HTML]
62. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-07 14:04:47 - [HTML]

Þingmál B586 (Störf þingsins)

Þingræður:
63. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-08 15:41:44 - [HTML]

Þingmál B587 (sjávarútvegsmál)

Þingræður:
63. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-08 16:17:07 - [HTML]
63. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-02-08 16:21:19 - [HTML]

Þingmál B612 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi)

Þingræður:
65. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-20 16:25:26 - [HTML]
65. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-20 16:30:47 - [HTML]

Þingmál B828 (Störf þingsins)

Þingræður:
95. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-04-18 13:41:29 - [HTML]

Þingmál B864 (Húsnæðismál)

Þingræður:
99. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-04-26 15:45:25 - [HTML]

Þingmál B967 (Störf þingsins)

Þingræður:
109. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-05-16 13:59:12 - [HTML]

Þingmál B1081 (undanþága fyrir landbúnaðarvörur frá Úkraínu)

Þingræður:
122. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-06-09 13:18:23 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-08 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 854 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-06 17:55:40 - [HTML]
45. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-12-07 14:20:58 - [HTML]
46. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-12-08 18:12:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2023-09-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2023-09-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2023-09-22 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 16 - Komudagur: 2023-09-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 30 - Komudagur: 2023-10-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2023-10-10 - Sendandi: Bílgreinasambandið og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2023-10-29 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2023-10-10 - Sendandi: Bílgreinasambandið og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A21 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-06 14:32:47 - [HTML]

Þingmál A35 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1546 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-18 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-22 18:08:41 - [HTML]
103. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-04-29 16:38:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2024-02-07 - Sendandi: Ólafur Rögnvaldsson - [PDF]

Þingmál A42 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-04 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A105 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1826 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Samtök hernaðarandstæðinga - [PDF]

Þingmál A120 (fjármögnun varðveislu, björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Jódís Skúladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-22 11:32:44 - [HTML]

Þingmál A123 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-12 17:59:50 - [HTML]

Þingmál A126 (efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A137 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A145 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-21 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-21 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 396 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-11 15:43:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2893 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Tómas A. Tómasson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-06 22:03:54 - [HTML]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Gunnlogi, félagasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 903 - Komudagur: 2023-11-29 - Sendandi: Eymundur Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A399 (staðfesting ríkisreiknings 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1296 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-03-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-03-21 13:56:43 - [HTML]

Þingmál A434 (rekstur og uppbygging Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-26 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1159 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Íslandspóstur ohf - [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 781 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-13 22:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 849 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-13 23:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2023-12-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A484 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 811 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-14 17:50:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2023-12-04 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A489 (Íslandspóstur ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-11-13 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-14 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2023-11-21 15:01:10 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-21 11:03:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2023-12-05 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í landbúnaði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1779 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1979 - Komudagur: 2024-04-10 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A507 (kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-17 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-21 16:47:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1189 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2101 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-22 19:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-22 16:09:56 - [HTML]
35. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-11-22 16:42:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1139 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Hveragerðisbær - [PDF]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A521 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1888 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-13 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-01-30 15:43:04 - [HTML]
60. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-01-30 16:24:24 - [HTML]
129. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-21 22:50:36 - [HTML]
129. þingfundur - Inga Sæland (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 23:12:17 - [HTML]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-12-05 14:30:38 - [HTML]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2023-12-16 15:29:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Guðmundur I Bergþórsson og Sigurður Jóhannesson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (tilkynningarskyld útlánaþjónusta og neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (svar) útbýtt þann 2024-01-25 12:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (svar) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-25 12:58:42 - [HTML]

Þingmál A627 (fyrirtækjaskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1547 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-04-18 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-06 15:00:37 - [HTML]
102. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-04-24 19:28:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A640 (líkhús og líkgeymslur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-18 19:12:22 - [HTML]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1770 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-07 17:56:45 - [HTML]
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-07 18:01:19 - [HTML]
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-07 18:06:06 - [HTML]
120. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-11 20:51:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1563 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Blikk hugbúnaðarþjónusta hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A672 (ráðstöfun byggðakvóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2024-02-06 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Maraþon ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1493 - Komudagur: 2024-02-19 - Sendandi: Grindin ehf. - [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1101 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-02-21 23:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1128 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-02-22 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1131 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-23 00:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-02-15 14:06:30 - [HTML]
77. þingfundur - Teitur Björn Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-02-22 14:22:18 - [HTML]
77. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 15:58:19 - [HTML]
77. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-02-22 16:54:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2024-02-20 - Sendandi: Bryndís Gunnlaugsdóttir og fleiri - [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]

Þingmál A706 (sala ríkiseigna o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (þáltill.) útbýtt þann 2024-02-15 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-16 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-19 15:47:29 - [HTML]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-05 14:11:52 - [HTML]
80. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-05 15:20:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1881 - Komudagur: 2024-03-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2024-03-28 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SVÞ og VÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2142 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-05 15:36:19 - [HTML]
80. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-03-05 16:03:45 - [HTML]
80. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2024-03-05 16:28:32 - [HTML]
80. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-05 16:51:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Helgi Þórsson - [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-06 17:19:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2500 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-22 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A889 (kornframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1328 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-03-21 18:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2212 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2564 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2827 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2837 - Komudagur: 2024-06-19 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2842 - Komudagur: 2024-06-20 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2227 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: wpd Ísland - [PDF]
Dagbókarnúmer 2563 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2828 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-06-05 18:56:23 - [HTML]
117. þingfundur - Katrín Sif Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-06-05 19:29:48 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-05 19:41:23 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-05 21:29:26 - [HTML]
118. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-06 12:13:34 - [HTML]

Þingmál A915 (breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1989 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A917 (virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2641 - Komudagur: 2024-05-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2801 - Komudagur: 2024-06-07 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A918 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1751 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1766 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1769 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 15:10:25 - [HTML]
96. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 15:13:23 - [HTML]
96. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 15:17:34 - [HTML]
96. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 15:22:10 - [HTML]
96. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2024-04-16 15:42:29 - [HTML]
96. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-04-16 16:06:30 - [HTML]
96. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-16 16:40:16 - [HTML]
96. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-04-16 16:46:25 - [HTML]
129. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-21 20:04:06 - [HTML]
129. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-21 20:23:19 - [HTML]
129. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 20:37:44 - [HTML]
129. þingfundur - Inga Sæland (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 20:54:07 - [HTML]
129. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 21:20:34 - [HTML]
129. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-21 22:08:25 - [HTML]
130. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-22 10:37:44 - [HTML]
130. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-22 10:40:38 - [HTML]
130. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-22 10:44:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 2192 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2208 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2209 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2496 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A921 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-07 18:03:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2604 - Komudagur: 2024-05-23 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A927 (aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1999 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-21 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2072 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 14:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2449 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2024-04-23 16:42:48 - [HTML]
101. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 18:20:13 - [HTML]
101. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 18:44:13 - [HTML]
101. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 18:49:06 - [HTML]
101. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 18:51:08 - [HTML]
101. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-23 19:06:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]
Dagbókarnúmer 2327 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: RATEL - [PDF]
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2344 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Náttúruverndarfélagið Laxinn lifir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2464 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2503 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Hábrún ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2514 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: ÍS 47 ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2822 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]

Þingmál A932 (gerð viðauka við almenna eigendastefnu fyrir öll fyrirtæki í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (þáltill.) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A936 (sviðslistir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2437 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Björn Ingiberg Jónsson - [PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A941 (efling og uppbygging sögustaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2450 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Hólmfríður Sveinsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2648 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2809 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A1016 (Íslandspóstur ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1481 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-15 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1679 (svar) útbýtt þann 2024-05-16 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1925 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-18 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 13:33:47 - [HTML]
129. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 17:12:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2285 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A1036 (ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1505 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-17 16:01:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2717 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2715 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Axel S Blomsterberg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2718 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2756 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Sigríður Rós Jónatansdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2777 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Benný Ósk Harðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2826 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: Alma íbúðafélag hf. - [PDF]

Þingmál A1147 (áframhaldandi skólastarf Laugaskóla tryggt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1822 (þáltill.) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B13 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-13 19:43:13 - [HTML]
2. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-13 20:23:24 - [HTML]

Þingmál B152 (Samkeppniseftirlit)

Þingræður:
10. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 13:59:25 - [HTML]

Þingmál B162 (Ráðstöfun söluágóða af ríkiseignum til fjárfestinga í mikilvægum innviðum)

Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-09 16:08:22 - [HTML]
11. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-10-09 16:22:51 - [HTML]
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-10-09 16:48:04 - [HTML]

Þingmál B201 (Slysasleppingar í sjókvíaeldi)

Þingræður:
16. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-10-17 14:30:17 - [HTML]

Þingmál B217 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)

Þingræður:
18. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-10-19 10:57:08 - [HTML]
18. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-10-19 11:00:56 - [HTML]

Þingmál B309 (sjóður fyrir fólk í neyð)

Þingræður:
31. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-11-14 13:42:40 - [HTML]

Þingmál B373 (Markmið Íslands vegna COP28, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra)

Þingræður:
39. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-28 16:18:15 - [HTML]

Þingmál B490 (Störf þingsins)

Þingræður:
51. þingfundur - Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-15 11:50:34 - [HTML]

Þingmál B532 (Staða mála varðandi Grindavík, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
56. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2024-01-22 16:36:43 - [HTML]

Þingmál B650 (Störf þingsins)

Þingræður:
71. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-02-13 14:05:23 - [HTML]

Þingmál B659 (Áhrif náttúruhamfara á innviði á Suðurnesjum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
72. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-13 14:46:35 - [HTML]
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-13 15:00:42 - [HTML]

Þingmál B684 (störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2024-02-20 13:52:21 - [HTML]

Þingmál B765 (rafeldsneytisframleiðsla)

Þingræður:
85. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-12 14:11:50 - [HTML]
85. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-12 14:50:02 - [HTML]

Þingmál B771 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)

Þingræður:
86. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-18 15:24:53 - [HTML]

Þingmál B772 (áform um kaup Landsbankans á tryggingafélagi)

Þingræður:
86. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-03-18 15:34:10 - [HTML]

Þingmál B775 (Úrgangsmál og hringrásarhagkerfið)

Þingræður:
86. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2024-03-18 16:26:40 - [HTML]

Þingmál B791 (Fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
89. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-03-20 15:59:13 - [HTML]
89. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-20 16:16:07 - [HTML]
89. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2024-03-20 16:46:23 - [HTML]
89. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-20 16:52:23 - [HTML]
89. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2024-03-20 16:55:24 - [HTML]
89. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-03-20 17:00:35 - [HTML]

Þingmál B816 (störf þingsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-22 10:36:05 - [HTML]

Þingmál B869 (tímabil strandveiða)

Þingræður:
97. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-17 15:36:31 - [HTML]

Þingmál B974 (bankasala og traust á fjármálakerfinu)

Þingræður:
110. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-05-13 15:13:02 - [HTML]
110. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-05-13 15:15:05 - [HTML]

Þingmál B1009 (Fjarskipti í dreifbýli)

Þingræður:
114. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-17 11:43:47 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 511 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2024-10-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A85 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (fjármögnun varðveislu, björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-19 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (sjávarútvegsstefna til ársins 2040)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-24 18:50:11 - [HTML]
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-24 18:54:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A274 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (Fasteignir sjúkrahúsa ohf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (bótagreiðslur til landeigenda vegna undirbúningsframkvæmda við Holtavirkjun og Hvammsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (svar) útbýtt þann 2024-11-26 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-14 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 389 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 363 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Maraþon ehf - [PDF]

Þingmál A299 (brottfall laga um Bankasýslu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 13:05:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 332 - Komudagur: 2024-10-28 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2024-10-29 - Sendandi: CCP ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 406 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A301 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 11:11:33 - [HTML]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A6 (Fasteignir sjúkrahúsa ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-04 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Ragna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2025-02-11 19:01:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2025-02-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2025-02-28 - Sendandi: Landspítali - [PDF]
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2025-03-05 - Sendandi: Reitir fasteignafélag hf. - [PDF]

Þingmál A10 (jarðakaup erlendra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-08 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-25 17:18:07 - [HTML]
20. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-25 17:29:07 - [HTML]
20. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-25 17:33:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2025-03-14 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]

Þingmál A98 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-12 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-03 17:17:45 - [HTML]
9. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2025-03-03 18:23:28 - [HTML]

Þingmál A107 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-06 11:45:12 - [HTML]
12. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-03-06 16:15:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 361 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 364 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 667 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-06 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 668 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-06-10 13:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 269 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2025-05-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A130 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A155 (eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2025-03-11 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-03-17 15:45:51 - [HTML]
15. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-03-17 15:49:49 - [HTML]

Þingmál A158 (borgarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-11 17:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 332 - Komudagur: 2025-03-21 - Sendandi: Þóroddur Bjarnason - [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-11 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-13 14:32:19 - [HTML]
14. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2025-03-13 14:50:38 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-03-13 14:57:30 - [HTML]
14. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-03-13 15:34:16 - [HTML]
14. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-13 15:52:14 - [HTML]
14. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-03-13 16:09:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2025-03-31 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Útgerðarfélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 477 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samherji hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A160 (sviðslistir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Björn Ingiberg Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Björn Ingiberg Jónsson - [PDF]

Þingmál A163 (hjúkrunarheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (svar) útbýtt þann 2025-06-05 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-17 17:11:46 - [HTML]
36. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-05-07 16:34:34 - [HTML]
36. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-05-07 16:51:12 - [HTML]
37. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-05-08 11:34:23 - [HTML]
37. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-05-08 11:58:05 - [HTML]
37. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-05-08 11:59:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A175 (jarðalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-03-19 16:13:43 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-03-19 16:25:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-20 14:46:19 - [HTML]
18. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-03-20 15:51:15 - [HTML]

Þingmál A213 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-22 13:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Jakob Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A214 (náttúruvernd o.fl.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-24 18:57:51 - [HTML]

Þingmál A223 (fjármálastefna fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A227 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-27 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (félagslegar leiguíbúðir í eigu sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (svar (framhald)) útbýtt þann 2025-05-22 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (markaðsvirði Landsvirkjunar, arðgreiðslur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (svar) útbýtt þann 2025-05-28 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2025-04-01 14:30:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2025-04-28 - Sendandi: Raforkueftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 964 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A256 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-04-04 15:56:47 - [HTML]

Þingmál A263 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 915 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: BHM - [PDF]
Dagbókarnúmer 999 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1012 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Vestfjarðastofa og Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1022 - Komudagur: 2025-05-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2025-05-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A267 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Héraðssaksóknari - [PDF]

Þingmál A271 (stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 748 - Komudagur: 2025-04-14 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 2025-04-14 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A273 (áframhaldandi skólastarf Laugaskóla tryggt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Heimaleiga ehf - [PDF]

Þingmál A280 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-04-30 20:00:26 - [HTML]

Þingmál A284 (stuðningur við jarðakaup ungs fólks á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-31 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (afmörkun á uppbyggingu vindorkuvera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-31 18:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-10 12:38:36 - [HTML]
30. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-10 12:46:36 - [HTML]
30. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-10 12:48:17 - [HTML]
54. þingfundur - Jónína Björk Óskarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-05 19:23:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 953 - Komudagur: 2025-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 981 - Komudagur: 2025-04-30 - Sendandi: Snæfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1000 - Komudagur: 2025-05-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A298 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2025-05-28 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A319 (fjáraukalög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-04-08 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-04-29 16:54:03 - [HTML]

Þingmál A320 (eignarhald erlendra aðila á fyrirtækjum í lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (þáltill.) útbýtt þann 2025-04-10 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-05-05 15:41:15 - [HTML]
34. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 17:17:14 - [HTML]
34. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 17:21:35 - [HTML]
35. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson - Ræða hófst: 2025-05-06 15:53:27 - [HTML]
35. þingfundur - Ingibjörg Davíðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-06 18:34:34 - [HTML]
35. þingfundur - Ingveldur Anna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2025-05-06 21:35:37 - [HTML]
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-08 13:01:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2025-05-28 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2025-07-07 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A393 (fullnustueignir Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-05-19 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 807 (svar) útbýtt þann 2025-07-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (flutningsgjald, orkuinnviðir og orkuöflun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (svar) útbýtt þann 2025-06-18 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (eignarhald ríkisins á fasteignum á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-05-22 21:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 883 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Eydís Ásbjörnsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-06-21 10:31:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2025-06-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-05-28 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 787 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-26 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-07-08 10:06:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 2025-06-11 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A472 (samgöngufélagið Þjóðbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (þáltill.) útbýtt þann 2025-06-12 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B21 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-02-10 19:43:34 - [HTML]

Þingmál B37 (Störf þingsins)

Þingræður:
4. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson - Ræða hófst: 2025-02-12 15:29:18 - [HTML]

Þingmál B75 (valnefndir og eigendastefna)

Þingræður:
6. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-02-17 15:33:43 - [HTML]

Þingmál B141 (Staða efnahagsmála í aðdraganda fjármálaáætlunar)

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-13 11:06:58 - [HTML]

Þingmál B266 (Störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-04-08 13:35:15 - [HTML]

Þingmál B340 (Störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-05-06 13:48:51 - [HTML]

Þingmál B369 (niðurstaða óbyggðanefndar varðandi þjóðlendur í Vestmannaeyjum)

Þingræður:
40. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-05-12 15:54:42 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 489 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-05 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Ingibjörg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2025-12-04 12:00:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2025-09-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2025-09-11 - Sendandi: Innheimtumiðstöð rétthafa - IHM - [PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: BHM - [PDF]
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: BHM - [PDF]
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2025-11-10 - Sendandi: Hollvinasamtök varðskipsins Óðins - [PDF]
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Hollvinasamtök varðskipsins Óðins - [PDF]
Dagbókarnúmer 805 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 981 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-16 14:47:59 - [HTML]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2025-10-21 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]

Þingmál A32 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A41 (samgöngufélagið Þjóðbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-22 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 207 (lög í heild) útbýtt þann 2025-10-16 12:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Snorri Másson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-15 18:14:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 36 - Komudagur: 2025-09-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A68 (áframhaldandi skólastarf Laugaskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-12 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (afmörkun á uppbyggingu vindorkuvera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-12 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-25 19:05:58 - [HTML]
11. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 19:18:36 - [HTML]
11. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 19:20:41 - [HTML]
11. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 19:22:51 - [HTML]
11. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 19:27:46 - [HTML]
11. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 19:32:10 - [HTML]
11. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 19:34:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Grímsnes-og Grafningshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A73 (jarðakaup erlendra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-16 12:01:35 - [HTML]
20. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 12:13:38 - [HTML]
20. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 12:17:00 - [HTML]
20. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - Ræða hófst: 2025-10-16 12:19:18 - [HTML]
20. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-10-16 12:24:26 - [HTML]
20. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 12:34:24 - [HTML]
20. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 12:37:57 - [HTML]
20. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 12:39:21 - [HTML]
20. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2025-10-16 12:41:15 - [HTML]
20. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 12:57:26 - [HTML]
20. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 13:17:47 - [HTML]
20. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 13:22:24 - [HTML]
20. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-10-16 13:37:07 - [HTML]
20. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 13:48:56 - [HTML]
20. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 13:50:12 - [HTML]
20. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 13:51:16 - [HTML]
20. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 13:52:33 - [HTML]
20. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 13:53:50 - [HTML]
20. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 13:55:08 - [HTML]
20. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 13:56:18 - [HTML]
20. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 14:00:14 - [HTML]
20. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 14:04:11 - [HTML]
20. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-10-16 14:07:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A76 (eignarhald erlendra aðila á fyrirtækjum í lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-12 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-14 18:18:51 - [HTML]

Þingmál A85 (borgarstefna fyrir árin 2025--2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2026--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 21:53:22 - [HTML]

Þingmál A95 (rekstur fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2025-10-22 17:04:44 - [HTML]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2025-10-07 - Sendandi: Héraðssaksóknari - [PDF]

Þingmál A104 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2025-10-25 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A105 (stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 273 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Þingeyjarsveit - [PDF]

Þingmál A137 (eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2025-09-25 10:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2025-11-12 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 557 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-15 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 612 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 17:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Bílgreinasambandið - [PDF]
Dagbókarnúmer 884 - Komudagur: 2025-11-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A169 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 2025-10-08 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-14 18:48:45 - [HTML]

Þingmál A173 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-09 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-20 16:21:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A190 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-17 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 563 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-15 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 597 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2025-11-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 746 - Komudagur: 2025-11-10 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum - [PDF]

Þingmál A200 (stuðningur við jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (þáltill.) útbýtt þann 2025-10-21 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (stefna í varnar- og öryggismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 911 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A229 (verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum - [PDF]

Þingmál A232 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1022 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Barnaheill - Save the Children á Íslandi - [PDF]

Þingmál A254 (framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (þáltill. n.) útbýtt þann 2025-11-12 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2025-12-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2025-12-11 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (samgönguáætlun fyrir árin 2026--2040 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-12-03 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (sjúkratryggingar og ófrjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-12-10 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (Fjarskiptastofa og fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-15 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-18 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B33 (Landsvirkjun og brot á samkeppnislögum)

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-09-18 10:58:21 - [HTML]