Merkimiði - Erfingi


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (675)
Dómasafn Hæstaréttar (956)
Umboðsmaður Alþingis (18)
Stjórnartíðindi - Bls (537)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (379)
Dómasafn Landsyfirréttar (281)
Alþingistíðindi (1614)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (8)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (9)
Lovsamling for Island (11)
Lagasafn handa alþýðu (79)
Lagasafn (789)
Lögbirtingablað (406)
Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands (2)
Samningar Íslands við erlend ríki (7)
Alþingi (1182)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1921:127 nr. 13/1920[PDF]

Hrd. 1921:197 nr. 13/1921[PDF]

Hrd. 1923:582 nr. 47/1923[PDF]

Hrd. 1924:618 nr. 62/1923[PDF]

Hrd. 1925:41 nr. 26/1924[PDF]

Hrd. 1925:53 nr. 33/1924[PDF]

Hrd. 1926:243 nr. 35/1925[PDF]

Hrd. 1929:1053 nr. 82/1928[PDF]

Hrd. 1930:227 nr. 131/1929[PDF]

Hrd. 1932:423 nr. 40/1931[PDF]

Hrd. 1932:533 nr. 84/1931[PDF]

Hrd. 1934:851 nr. 30/1934[PDF]

Hrd. 1935:79 nr. 21/1934[PDF]

Hrd. 1935:325 nr. 118/1934[PDF]

Hrd. 1936:174 nr. 191/1934[PDF]

Hrd. 1936:294 nr. 55/1936 (Hrefna II)[PDF]

Hrd. 1939:222 nr. 33/1937[PDF]

Hrd. 1939:486 nr. 120/1937[PDF]

Hrd. 1939:500 nr. 62/1938[PDF]

Hrd. 1939:595 nr. 46/1939[PDF]

Hrd. 1940:108 nr. 63/1939 (Rauðasandshreppur - 46% matsverð)[PDF]

Hrd. 1941:227 nr. 44/1941 (Tjarnargata)[PDF]

Hrd. 1943:237 nr. 118/1942 (Hrafnkatla)[PDF]

Hrd. 1945:71 nr. 122/1944[PDF]

Hrd. 1945:258 nr. 43/1945[PDF]

Hrd. 1945:292 nr. 52/1945[PDF]

Hrd. 1945:388 nr. 1/1945 (Grundarstígur - Verðlaunagripir)[PDF]
Gripir voru merktir nafni M. M hélt því fram að þeir ættu að standa utan skipta. Dómstólar féllust ekki á það.
Hrd. 1945:437 nr. 116/1945[PDF]

Hrd. 1946:32 nr. 131/1945[PDF]

Hrd. 1946:146 nr. 66/1945[PDF]

Hrd. 1946:599 kærumálið nr. 8/1945[PDF]

Hrd. 1947:293 nr. 76/1945 (Kostnaður við vegalagningu)[PDF]
Davíð, sem var aldraður, samdi um vegalagningu á/við jörð og varð kostnaður hennar nokkuð hár. Nágranninn ætlaði að leggja eitthvað í þetta. Verðmatið fór fram með mati tveggja dómkvaddra manna. Davíð var talinn hafa ekki gert sér grein fyrir því hversu fjárfrekar skuldbindingarnar voru sem hann gekk undir miðað við sína hagi og átti nágrannanum að hafa verið það ljóst. Samningurinn var ógiltur á grundvelli 1. mgr. 31. gr. samningalaganna með lögjöfnun.
Hrd. 1948:170 nr. 35/1947 (Langá)[PDF]

Hrd. 1949:407 nr. 7/1947 (Laufás - Laufástún)[PDF]

Hrd. 1949:476 kærumálið nr. 19/1949[PDF]

Hrd. 1950:222 nr. 105/1948[PDF]

Hrd. 1951:190 kærumálið nr. 5/1951[PDF]

Hrd. 1951:194 nr. 11/1950 (Framnesvegur)[PDF]

Hrd. 1951:282 nr. 112/1950 (Dánargjöf eða ekki - Kaupmáli/lífsgjöf)[PDF]
Maður kvað á um í kaupmála að við andlát hans yrðu allar eignir hans yrðu að séreign konunnar. Hann átti jafnframt dóttur.

Í dómnum skipti máli hvað hann vissi um væntanlegt andlát sitt. Hann hafði greinst með krabbamein og var dauðvona.

Á þessum tíma var forsjárhyggju heilbrigðisstarfsmanna meiri og því var talið að manninum hefði verið illkunnugt um veikindi sín og hvenær yrði talið að hann myndi deyja af þeim.

Meirihluti Hæstaréttar taldi að um hefði verið um lífsgjöf að ræða. Minnihluti Hæstaréttar taldi þetta vera dánargjöf.
Hrd. 1951:288 nr. 28/1951[PDF]

Hrd. 1951:414 kærumálið nr. 25/1951[PDF]

Hrd. 1951:422 kærumálið nr. 26/1951[PDF]

Hrd. 1952:394 kærumálið nr. 13/1952[PDF]

Hrd. 1952:405 kærumálið nr. 16/1952[PDF]

Hrd. 1953:130 nr. 57/1951[PDF]

Hrd. 1953:154 nr. 130/1952[PDF]

Hrd. 1953:159 nr. 104/1952[PDF]

Hrd. 1953:165 nr. 126/1952[PDF]

Hrd. 1953:301 kærumálið nr. 7/1953[PDF]

Hrd. 1953:306 nr. 171/1952[PDF]

Hrd. 1953:411 nr. 50/1953[PDF]

Hrd. 1953:521 nr. 146/1950[PDF]

Hrd. 1953:567 nr. 67/1953 (Erfðaskrá en samt til erfingja beggja)[PDF]
Þau áttu ekki börn og höfðu gert erfðaskrá þar sem makinn væri einkaerfingi.
Á þeim tíma var fyrirkomulagið þannig að börn þeirra látnu voru einu skylduerfingjarnir. Án erfðaskrár myndi maki deila arfi með foreldrum hins látna.
Hrd. 1954:26 nr. 194/1952 (Heklugos)[PDF]
Forkaupsréttarhafa var boðið að kaupa jörð sem hann neitaði. Jörðin spilltist sökum eldgoss er leiddi til verðlækkunar. Ekki var talin ástæða til þess að skylda seljanda til að bjóða forkaupsréttarhafanum aftur að ganga inn í söluna þar sem ekki var litið svo á að verið væri að sniðganga forkaupsréttinn.
Hrd. 1954:282 nr. 65/1953 (Framfærsla)[PDF]

Hrd. 1954:374 nr. 134/1953[PDF]

Hrd. 1955:39 nr. 61/1954 (Hverfisgata)[PDF]

Hrd. 1955:67 nr. 118/1953 (Um gildi kvaðar á húslóð - Kirkjutún)[PDF]

Hrd. 1955:325 nr. 145/1954[PDF]

Hrd. 1957:514 nr. 78/1956 (Laugavegur 80)[PDF]

Hrd. 1957:607 nr. 17/1956 (Þjóðleikhúsdómur)[PDF]

Hrd. 1958:420 nr. 150/1957[PDF]

Hrd. 1960:420 nr. 28/1960 (Sumargjöf)[PDF]
„Gamli dómurinn um lausu blöðin“.
Afturköllun var talin gild þótt sú erfðaskrá sem innihélt afturköllunina var talin ógild.
Hrd. 1960:512 nr. 26/1960 (Ljóð)[PDF]

Hrd. 1960:786 nr. 169/1959 (Skeljabrekkudómur II)[PDF]

Hrd. 1961:86 nr. 57/1960[PDF]

Hrd. 1961:163 nr. 24/1961[PDF]

Hrd. 1961:201 nr. 85/1960 (Stjúpsonur)[PDF]
Maður hafði gert þrjár erfðaskrár. Fyrst gerði hann sameiginlega erfðaskrá með konu árið 1945 en síðan dó hún. Hann gerði síðan tvær eftir það og var deilt um þær. Í 2. erfðaskránni arfleiddi hann tiltekinn aðila að tilteknum eignum og að stjúpsonur hans fengi restina. Í seinustu tilgreindi hann að tilteknir aðilar fengju tilteknar eignir en ekkert um restina né minnst á erfðaskrá nr. 2. Álitamál hvað átti að gera um restina í ljósi þessa.

Niðurstaðan var að 2. og 3. erfðaskráin voru túlkaðar saman. Vitni voru til staðar um að við gerð 3. erfðaskrárinnar að hann teldi sig hafa gert nóg fyrir stjúpsoninn, en það var samt óljóst. Stjúpsonurinn var því talinn eiga að fá restina þar sem ekki var tekið fram að stjúpsonurinn ætti ekki að fá restina.
Hrd. 1961:283 nr. 135/1960[PDF]

Hrd. 1961:451 nr. 135/1959[PDF]

Hrd. 1961:511 nr. 152/1960 (Andlát af völdum kolsýrlingseitrunar)[PDF]

Hrd. 1961:685 nr. 133/1960[PDF]

Hrd. 1962:31 nr. 12/1960[PDF]

Hrd. 1962:277 nr. 20/1962[PDF]

Hrd. 1962:460 nr. 146/1961 (Lyfsöluleyfi)[PDF]
Aðili hafði fengið konungsleyfi til reksturs verslunar en hafði verið sviptur leyfinu á árinu 1958. Í dómnum er rekið þetta sjónarmið um stigskipt valdmörk og taldi að ráðuneytið gæti ekki svipt leyfi sem konungur hafði veitt á sínum tíma, heldur heyrði það undir forseta.
Hrd. 1962:488 nr. 33/1961 (Nýpukot)[PDF]

Hrd. 1962:590 nr. 63/1962[PDF]

Hrd. 1962:881 nr. 9/1962[PDF]

Hrd. 1963:23 nr. 122/1962[PDF]

Hrd. 1963:276 nr. 126/1962 (Leiga dráttarvélar)[PDF]
H krafðist greiðslu af seljanda dráttarvélar sem hann keypti sökum þess að seljandinn synjaði, á grundvelli ábyrgðarskírteinisins, beiðni H um að bera kostnaðinn við að flytja vélina til og frá viðgerðarstað. Í lagaákvæðinu var kveðið á um að ábyrgðaryfirlýsing mætti eingöngu gefa út ef hún veitti viðtakanda betri rétt en hann hefði samkvæmt gildandi lögum en í athugasemdunum og framsöguræðu ráðherra kom fram að ætlun löggjafans hafi verið sú að það ætti einvörðungu við um ábyrgðartíma vara.

Hæstiréttur taldi ekki ástæðu til þess að víkja frá skýrum orðum lagaákvæðisins á grundvelli þessara lögskýringargagna.
Hrd. 1963:355 nr. 67/1962 (Braggi)[PDF]
Reykjavík keypti árið 1945 svokallað Camp by Town, sem var herskálahverfi, og leigði út bragga í þeim. Einn leigjandinn seldi svo braggann til annars manns sem sína eign árið 1951, sem seldi hann til annars árið 1955, sem seldi hann svo áfram árið 1958. Sveitarfélagið taldi sig eiga braggann og höfðaði mál gegn seinasta aðila keðjunnar. Hæstiréttur taldi að sveitarfélagið hefði ekki orðið fyrir tjóni og féllst því ekki á skaðabótakröfu þess.
Hrd. 1963:437 nr. 170/1962[PDF]

Hrd. 1963:568 nr. 169/1960[PDF]

Hrd. 1964:122 nr. 96/1962[PDF]

Hrd. 1964:406 nr. 122/1963 (Árelíusarbörn)[PDF]
Reyndi á þá spurningu hvort að viðkomandi var búinn að gefa of mikið áður en hann dó, s.s. að dulbúa gjafir til að komast framhjá arfleiðsluheimild.
Hrd. 1964:462 nr. 105/1963 (Erfðaskrá hjóna þrátt fyrir niðja)[PDF]
Hjónin gerðu sameiginlega erfðaskrá um að arfleifa hvort annað að öllum sínum eignum. Þau áttu engin sameiginleg börn.

Þau deyja svo með tiltölulega stuttu millibili.

Svo kom í ljós að M mátti ekki ráðstafa 1/3 hluta en K mátti það.

Erfingjarnir sóttust eftir því að ógilda erfðaskrána á grundvelli brostinna forsenda. Erfingjarnir þurftu að bera hallan af því.
Hrd. 1964:503 nr. 140/1963 (Geitafellsómagameðlag)[PDF]

Hrd. 1964:649 nr. 146/1963[PDF]

Hrd. 1964:843 nr. 106/1964 (Ráðsmannskaup - Ráðskonulaun III)[PDF]

Hrd. 1965:727 nr. 88/1964[PDF]

Hrd. 1965:796 nr. 140/1964[PDF]

Hrd. 1966:360 nr. 36/1966[PDF]

Hrd. 1966:550 nr. 175/1964[PDF]

Hrd. 1966:591 nr. 80/1965 (Skattkrafa)[PDF]

Hrd. 1966:971 nr. 41/1966[PDF]

Hrd. 1967:753 nr. 49/1967[PDF]

Hrd. 1967:846 nr. 87/1967[PDF]

Hrd. 1967:910 nr. 155/1967 (Margrétarhús)[PDF]

Hrd. 1967:985 nr. 56/1967[PDF]

Hrd. 1967:1055 nr. 22/1967[PDF]

Hrd. 1968:124 nr. 21/1966[PDF]

Hrd. 1968:382 nr. 217/1966[PDF]

Hrd. 1968:422 nr. 110/1967 (Vatnsendi I)[PDF]

Hrd. 1968:1136 nr. 147/1968 (Hátún)[PDF]

Hrd. 1968:1271 nr. 96/1968[PDF]

Hrd. 1969:110 nr. 184/1967[PDF]

Hrd. 1969:360 nr. 42/1969 (Stóragerði 11)[PDF]

Hrd. 1969:469 nr. 123/1968 (Málleysingjaskólinn)[PDF]
M er nánast heyrnarlaus og nánast mállaus. M var þroskaskertur að einhverju leyti. Hann var eingöngu skrifandi á nafn sitt. Hann var ekki talinn vera rosalega sjálfbjarga en nóg til þess að virða sjálfstæði hans.

M tjáði vilja sinn til bankastarfsmanns sem hann hafði þekkt í einhvern tíma um hvernig ætti að ráðstafa eignum sínum.
Bankastarfsmaðurinn ritaði vilja M á ritvél og bar síðan undir M.

Þegar hann dó urðu mikil átök milli bréferfingja og lögerfingja. Í grunninn snerist málið um hvort hefði verið hæfur til að gera erfðaskrá eða ekki. Deilt var um hvort vilja M hefði verið nægilega vel lýst. Efast var um að hún hefði verið sérstaklega vel lesin upp fyrir hann.

Skoðað var við rekstur málsins hversu sjálfstæður hann var í sínu lífi.

Erfðaskráin var talin gild.
Hrd. 1969:505 nr. 70/1969[PDF]

Hrd. 1969:780 nr. 99/1968 (Vatnsendi 2)[PDF]
Skiptaráðandi dánarbús SKLH lýsti því yfir að MSH skyldi fá afhent umráð og afhent fasteignarinnar Vatnsenda með því sem henni fylgdi og fylgja bæri samkvæmt ákvæðum erfðaskrárinnar, að geymdum rétti þeirra sem kynnu að hafa löglegt tilkall til afnota eða annarra réttinda á jörðinni eða hluta hennar.
Ekkja SKLH skaut ákvörðun skiptaráðandans til Hæstaréttar. Krafan var ekki tekin til greina þar sem henni fylgdu engin haldbær rök. Að auki var haldið því fram að erfðaskrá MEH hefði verið fölsuð. Ákvörðun skiptaráðandans var því staðfest.
Hrd. 1969:782 nr. 117/1968[PDF]

Hrd. 1969:1092 nr. 161/1969[PDF]

Hrd. 1969:1224 nr. 18/1969[PDF]

Hrd. 1969:1481 nr. 238/1969[PDF]

Hrd. 1970:365 nr. 65/1970[PDF]

Hrd. 1970:410 nr. 30/1970[PDF]

Hrd. 1970:578 nr. 15/1970[PDF]

Hrd. 1970:591 nr. 44/1970[PDF]

Hrd. 1970:670 nr. 223/1969 (Ábendingar Hæstaréttar um öflun skýrslna vegna túlkunar kaupmála)[PDF]

Hrd. 1970:710 nr. 135/1970[PDF]

Hrd. 1971:206 nr. 27/1971 (Varnarþing)[PDF]

Hrd. 1971:744 nr. 122/1970[PDF]

Hrd. 1971:1078 nr. 131/1971[PDF]

Hrd. 1971:1257 nr. 46/1971[PDF]

Hrd. 1972:389 nr. 82/1969[PDF]

Hrd. 1972:400 nr. 168/1971[PDF]

Hrd. 1972:544 nr. 110/1971 (Jöfnunarhlutabréf)[PDF]

Hrd. 1972:767 nr. 120/1972[PDF]

Hrd. 1972:1040 nr. 109/1972[PDF]

Hrd. 1973:39 nr. 21/1972[PDF]

Hrd. 1973:137 nr. 34/1973[PDF]

Hrd. 1973:656 nr. 133/1973[PDF]

Hrd. 1973:907 nr. 94/1972[PDF]

Hrd. 1973:1037 nr. 27/1973[PDF]

Hrd. 1974:186 nr. 176/1970[PDF]

Hrd. 1974:306 nr. 59/1973[PDF]

Hrd. 1974:1015 nr. 192/1974[PDF]

Hrd. 1975:55 nr. 65/1971 (Arnarvatnsheiði)[PDF]
SÓ seldi hluta Arnarvatnsheiðar árið 1880 en áskildi að hann og erfingjar hans, sem kunni að búa á tilteknu nánar afmörkuðu svæði, að hefðu rétt til eggjatöku og silungsveiði í því landi fyrir sig og sína erfingja. Kaupendurnir skiptu síðan landinu upp í tvo hluta og seldu síðan hlutana árið 1884 til tveggja nafngreindra hreppa. Löngu síðar fóru aðrir að veiða silunga á svæðinu og var þá deilt um hvort túlka mætti það afsal er fylgdi jörðinni árið 1880 á þann veg að erfingjarnir hefðu einkarétt á þessum veiðum eða deildu þeim réttindum með eigendum jarðarinnar hverju sinni.

Hæstiréttur vísaði til þess að það væri „forn og ný réttarregla, að landeigandi eigi fiskveiði í vötnum á landi sínu, [...] þá var rík ástæða til þess, að [SÓ] kvæði afdráttarlaust að orði, ef ætlun hans var sú, að enginn réttur til silungsveiði í vötnum á hinu selda landi fylgdi með við sölu þess“. Ákvæðin um þennan áskilnað voru talin óskýr að þessu leyti og litið til mótmæla hreppsbænda á tilteknum manntalsþingum sem merki þess að bændurnir hafi ekki litið þannig á ákvæðin að allur silungsrétturinn hafi verið undanskilinn sölunni. Þar að auki höfðu fylgt dómsmálinu ýmis vottorð manna er bjuggu í nágrenninu að þeir hefðu stundað silungsveiði á landinu án sérstaks leyfis niðja [SÓ]s.
Hrd. 1975:823 nr. 99/1974[PDF]

Hrd. 1975:929 nr. 151/1975[PDF]

Hrd. 1976:197 nr. 125/1974[PDF]

Hrd. 1976:955 nr. 46/1975[PDF]

Hrd. 1976:1030 nr. 95/1975 (Tjarnargata)[PDF]

Hrd. 1976:1105 nr. 169/1974 (Garðakot)[PDF]

Hrd. 1977:153 nr. 30/1974 (Kirkjuvegur)[PDF]

Hrd. 1977:1201 nr. 9/1976[PDF]

Hrd. 1978:88 nr. 14/1978[PDF]

Hrd. 1978:255 nr. 93/1976 (Krafa eftirlifandi sambúðarkonu til vátryggingarbóta vegna sjóslyss)[PDF]

Hrd. 1978:284 nr. 40/1978[PDF]

Hrd. 1978:819 nr. 114/1978[PDF]

Hrd. 1978:1225 nr. 138/1978[PDF]

Hrd. 1979:310 nr. 59/1977 (Arður til framfærslu)[PDF]

Hrd. 1979:377 nr. 207/1977[PDF]

Hrd. 1979:511 nr. 76/1979[PDF]

Hrd. 1979:531 nr. 79/1977[PDF]

Hrd. 1979:775 nr. 162/1975[PDF]

Hrd. 1979:829 nr. 92/1974[PDF]

Hrd. 1979:924 nr. 116/1977 (Árnahús)[PDF]
Eigandi ætlaði að leigja sinn eignarhluta en sameigandi hans telur að það þurfti hans leyfi til þess.
Hrd. 1979:1121 nr. 9/1978[PDF]

Hrd. 1979:1224 nr. 199/1979[PDF]

Hrd. 1979:1346 nr. 213/1979[PDF]

Hrd. 1979:1384 nr. 44/1978 (Vesturberg - Gjöf fósturmóður til K)[PDF]
K sagði að íbúðin hefði verið gjöf en M sagði að íbúðin hefði verið gefin þeim báðum. Skiptir máli hverjum sé gefið og að það sé skýrt.
Gefandi nefndi ekki að gjöfin væri séreign.
Það var talið að M hafi lagt nógu mikið í íbúðina.
Ekki fallist á skáskipti.
Hrd. 1980:768 nr. 79/1979[PDF]

Hrd. 1980:833 nr. 28/1980 (Anna í Ámundakoti)[PDF]

Hrd. 1980:1317 nr. 113/1977[PDF]

Hrd. 1980:1455 nr. 58/1978 (Gröf)[PDF]

Hrd. 1980:1560 nr. 32/1978[PDF]

Hrd. 1981:247 nr. 209/1978[PDF]

Hrd. 1981:581 nr. 165/1980[PDF]

Hrd. 1981:884 nr. 44/1979[PDF]

Hrd. 1982:613 nr. 27/1979 (Alviðrumálið - Landvernd)[PDF]

Hrd. 1982:664 nr. 198/1979[PDF]

Hrd. 1982:754 nr. 261/1981[PDF]

Hrd. 1982:1334 nr. 217/1979[PDF]

Hrd. 1983:233 nr. 123/1982 (Kaplaskjólsvegur)[PDF]

Hrd. 1983:316 nr. 53/1979[PDF]

Hrd. 1983:381 nr. 121/1980 (Stefán Jónsson rithöfundur)[PDF]
Stefán og Anna voru gift og gerðu sameiginlega erfðaskrá þar sem þau arfleiddu hvort annað af öllum sínum eignum, og tilgreindu hvert eignirnar ættu að fara eftir lát beggja.

Önnu var um í mun að varðveita minningu Stefáns og vildi arfleiða Rithöfundasambandið að íbúð þeirra með tilteknum skilyrðum.

Talið var að hún hefði ráðstafað eigninni umfram heimild. Ekki var talið hægt að láta Rithöfundasambandið fá upphæðina í formi fjár eða afhenda því hluta íbúðarinnar, að því marki sem það var innan heimildar hennar.
Hrd. 1983:415 nr. 182/1982 (Óskilgetið barn)[PDF]
Skoða þurfti þágildandi barnalög þegar hún fæddist, þ.e. um faðernisviðurkenningu.
Ekki var litið svo á að henni hafi tekist að sanna að hún hafi talist vera barn mannsins að lögum.
Hrd. 1983:684 nr. 153/1981 (Sumarhúsið Bræðratunga)[PDF]

Hrd. 1983:701 nr. 267/1981 (Anna í Ámundakoti II)[PDF]

Hrd. 1983:2219 nr. 190/1983[PDF]

Hrd. 1983:2225 nr. 220/1983[PDF]

Hrd. 1984:99 nr. 183/1982[PDF]

Hrd. 1984:140 nr. 130/1982[PDF]

Hrd. 1984:271 nr. 20/1982[PDF]

Hrd. 1984:361 nr. 95/1982[PDF]

Hrd. 1984:712 nr. 41/1984[PDF]

Hrd. 1984:943 nr. 153/1982 (Bifreiðastöð Steindórs sf.)[PDF]
Gert var samkomulag um að fjölskylda manns hans fengi leyfið hans eftir að hann lést. Þegar fjölskyldan vildi framselja leyfið var það talið hafa farið út fyrir leyfileg mörk. Talið var að skilyrðið með leyfinu hafi verið heimil.
Hrd. 1984:1069 nr. 150/1984[PDF]

Hrd. 1984:1085 nr. 10/1983[PDF]

Hrd. 1984:1311 nr. 225/1984 (Fósturdóttir)[PDF]

Hrd. 1984:1391 nr. 150/1982 (Eyrarkot)[PDF]

Hrd. 1985:75 nr. 234/1982[PDF]

Hrd. 1985:187 nr. 23/1984[PDF]

Hrd. 1985:519 nr. 17/1983 (Skipagata)[PDF]

Hrd. 1985:788 nr. 131/1985[PDF]

Hrd. 1986:59 nr. 229/1983[PDF]

Hrd. 1986:558 nr. 33/1984[PDF]

Hrd. 1986:722 nr. 4/1986[PDF]

Hrd. 1986:1043 nr. 251/1984 (Lífsgjöf á dánarbeði)[PDF]
Reyndi á þá spurningu hvort að viðkomandi var búinn að gefa of mikið áður en hann dó, s.s. að dulbúa gjafir til að komast framhjá arfleiðsluheimild.
Hrd. 1986:1105 nr. 119/1985 (Iðnaðarbankinn)[PDF]

Hrd. 1986:1626 nr. 180/1985 (Ásgarður)[PDF]
Hjón áttu jörðina Ásgarð og ráðstöfuðu til tveggja félagasamtaka með kvöðum.

Sveitarfélagið kemur við andlát þeirra og neytir forkaupsréttar sbr. lagaheimild.

Átti að deila út andvirðinu til félagasamtakanna eða ekki? Sökum brostinna forsenda fengu þau hvorki jörðina né fjármunina.
Hrd. 1987:863 nr. 201/1985[PDF]

Hrd. 1987:1563 nr. 25/1987[PDF]

Hrd. 1987:1686 nr. 268/1986[PDF]

Hrd. 1988:1099 nr. 270/1988[PDF]

Hrd. 1988:1260 nr. 337/1988 (Óljós en búið að efna)[PDF]

Hrd. 1988:1443 nr. 367/1988[PDF]

Hrd. 1989:119 nr. 11/1988[PDF]

Hrd. 1989:239 nr. 218/1987 (Vífilfell)[PDF]
Systkini eiga stór fyrirtæki, meðal annars Vífilfell. Þau voru misvirk í stjórn en einn bróðirinn er að reka það. Ein systirin fær heilasjúkdóm og fer í margar geislameðferðir. Augljóst var að hún hafði hlotið alvarlegan skaða. Síðan gerði hún erfðaskrá þar sem hún arfleiddi einn bróður sinn að sínum hlut.

Læknarnir voru mjög misvísandi um hvort hún væri hæf til að gera erfðaskrá. Ekkert læknisvottorð var til fyrir þann dag sem hún gerði erfðaskrána.

Allir sammála um að aðgerðirnar gerðar á K hefðu valdið einhverri andlegri skerðingu í kjölfarið. Þurfti þá að meta áhrif skerðingarinnar á hæfi hennar til að gera erfðaskrá á þeim tíma sem hún var undirrituð/samþykkt.

Vottorðið var svolítið gallað. Fulltrúi sýslumanns í Reykjavík hafði notað sama textann á vottorðið árum saman, eða jafnvel áratugum saman. Hæstiréttur leit á að það væri gallað en það kæmi ekki að sök.

Hæstiréttur klofnaði og taldi meirihlutinn hana hæfa en minnihlutinn ekki. Hún var talin hafa skilið það nógu vel um hversu mikið virði væri að ræða.
Hrd. 1989:553 nr. 15/1988 (Laufásvegur)[PDF]
Einn eigandinn var ólögráða en hafði samþykkt veðsetningu fyrir sitt leyti. Því var veðsetning hans hluta ógild.
Hrd. 1989:682 nr. 255/1987[PDF]

Hrd. 1989:745 nr. 127/1988[PDF]

Hrd. 1989:1166 nr. 253/1989[PDF]

Hrd. 1989:1228 nr. 295/1989[PDF]

Hrd. 1989:1372 nr. 305/1989[PDF]

Hrd. 1989:1486 nr. 33/1988[PDF]

Hrd. 1990:39 nr. 14/1990[PDF]

Hrd. 1990:645 nr. 334/1989 (Drekavogur - Misneyting)[PDF]

Hrd. 1990:1083 nr. 430/1989 (Fjárhagslegur stuðningur)[PDF]

Hrd. 1991:118 nr. 265/1987 (Foss- og vatnsréttindi Orkubús Vestfjarða - Fornjótsdómurinn)[PDF]

Hrd. 1991:570 nr. 73/1989 (Misneyting - Ömmudómur I)[PDF]
Fyrrverandi stjúpdóttir fer að gefa sig eldri manni. Hann gerir erfðaskrá og gefur henni peninga, og þar að auki gerir hann kaupsamning. Hún er síðan saksótt í einkamáli.

Héraðsdómur ógilti erfðaskrána á grundvelli 34. gr. erfðalaga, nr. 8/1962, en Hæstiréttur ógilti hana á grundvelli 37. gr. erfðalaganna um misneytingu og því ekki á grundvelli þess að arfleifandinn hafi verið óhæfur til að gera erfðaskrána. Aðrir gerningar voru ógiltir á grundvelli 31. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Arfleifandi var enn á lífi þegar málið var til úrlausnar hjá dómstólum.
Hrd. 1991:1820 nr. 437/1991[PDF]

Hrd. 1992:296 nr. 80/1991[PDF]

Hrd. 1992:1259 nr. 247/1992[PDF]

Hrd. 1992:1526 nr. 337/1992[PDF]

Hrd. 1992:1762 nr. 361/1992 (Jónína og Benjamín)[PDF]

Hrd. 1992:1858 nr. 156/1987 (Sæból)[PDF]

Hrd. 1992:1926 nr. 317/1992[PDF]

Hrd. 1992:2031 nr. 235/1992[PDF]

Hrd. 1992:2259 nr. 91/1989[PDF]

Hrd. 1992:2276 nr. 92/1989[PDF]

Hrd. 1992:2293 nr. 345/1990[PDF]

Hrd. 1992:2335 nr. 409/1992[PDF]

Hrd. 1992:2339 nr. 70/1992[PDF]

Hrd. 1993:485 nr. 114/1993[PDF]

Hrd. 1993:767 nr. 136/1993 (Vanræksla)[PDF]
Hjón áttu börn og var M dæmdur fyrir langvarandi alvarlegt ofbeldi gegn þeim. Þau voru að skilja og barnavernd á fullu í málinu. K dó síðan og M sóttist eftir setu í óskiptu búi. Hæstiréttur taldi M hafa vanrækt framfærslu sína gagnvart börnunum.

Hrd. 1993:831 nr. 147/1993[PDF]

Hrd. 1993:1378 nr. 253/1993 (Hrísbrú)[PDF]

Hrd. 1993:1775 nr. 92/1990 (Dánarbússkipti á Ísafirði)[PDF]

Hrd. 1993:1836 nr. 135/1991 (Leigjandi)[PDF]
Borið upp að til staðar væru gallar á vottun.

Hæstiréttur nefndi að eingöngu væri snúið sönnunarbyrðinni ef um væri að ræða hæfi arfleifanda, ekki um vottun.

Litið á gallan einn og sér ekki slíkan að hann valdi ekki endilega ógildingu.
Hrd. 1993:2099 nr. 439/1993[PDF]

Hrd. 1993:2119 nr. 61/1990[PDF]

Hrd. 1993:2307 nr. 272/1991 (Syðribrú)[PDF]

Hrd. 1994:526 nr. 377/1991 (Jörðin Hagavík)[PDF]
Foreldrar M skiptu jörðinni Hagavík milli M og systkina hans með ósk um að hún yrði skilgreind sem séreign í hjúskap. M og systkini hans skiptu síðar jörðinni upp í þrjá hluta sem endaði á því að M fékk stærri hlut. Þessa viðbót greiddi M til systkina sinna með hjúskapareign, en þó er látið liggja milli hluta hvort um hefði verið að ræða hjúskapareign M eða K, eða jafnvel beggja.

Deilt var um í málinu hvort viðbótin teldist séreign M eða ekki. Hæstiréttur taldi að viðbótin teldist séreign M þar sem ekki væri hægt að skipta henni frekar upp en K ætti kröfu á endurgjald þar sem greitt var fyrir viðbótina með hjúskapareign.

K bar sönnunarbyrðina á því að sýna fram á að M ætti ekki viðbótina að séreign. Henni tókst það ekki.
Hrd. 1994:924 nr. 169/1990[PDF]

Hrd. 1994:991 nr. 129/1994[PDF]

Hrd. 1994:1379 nr. 261/1994[PDF]

Hrd. 1994:1949 nr. 28/1992 (Haffjarðará)[PDF]

Hrd. 1994:2182 nr. 263/1992 (Esjudómur)[PDF]
Í erfðaskránni var kvöð um að reisa kláf er gengi upp á Esjuna.

Hvaða bönd má leggja á erfingja?
Hann setti ýmis skilyrði fyrir arfinum, m.a. að tiltekið ferðafélag fengi fullt af peningum með því skilyrði að það myndi setja upp kláf upp á Esjuna.
Ferðafélagið fékk síðan arfinn án þess að þurfa að setja upp kláfinn.
Hrd. 1994:2325 nr. 245/1992[PDF]

Hrd. 1994:2421 nr. 441/1994[PDF]

Hrd. 1995:198 nr. 148/1992 (Hálka á stétt)[PDF]

Hrd. 1995:632 nr. 138/1993[PDF]

Hrd. 1995:881 nr. 206/1993[PDF]

Hrd. 1995:1114 nr. 120/1995[PDF]

Hrd. 1995:1240 nr. 501/1991[PDF]

Hrd. 1995:1333 nr. 383/1993[PDF]

Hrd. 1995:1342 nr. 401/1993 (Stóri Núpur)[PDF]

Hrd. 1995:1416 nr. 430/1992[PDF]

Hrd. 1995:1819 nr. 432/1993[PDF]

Hrd. 1995:3010 nr. 387/1995[PDF]

Hrd. 1995:3098 nr. 386/1995[PDF]

Hrd. 1996:177 nr. 17/1996 (Lungnaveiki - Minnispunktar)[PDF]

Hrd. 1996:270 nr. 36/1996 (Saurar)[PDF]

Hrd. 1996:931 nr. 227/1994[PDF]

Hrd. 1996:1642 nr. 183/1996[PDF]

Hrd. 1996:2006 nr. 206/1996 (Grettisgata - Upphaf sambúðar)[PDF]
Fjallar um það hvenær til sambúðar hefur stofnast.
Hrd. 1996:2055 nr. 109/1996[PDF]

Hrd. 1996:2384 nr. 301/1996 (Krókur í Kjalarneshreppi I)[PDF]

Hrd. 1996:2501 nr. 201/1995[PDF]

Hrd. 1996:2760 nr. 373/1996 (Vesturgata)[PDF]

Hrd. 1996:2892 nr. 287/1995[PDF]

Hrd. 1996:2928 nr. 261/1995 (Hlutabréf)[PDF]

Hrd. 1996:2942 nr. 262/1995[PDF]

Hrd. 1996:3178 nr. 260/1995[PDF]
Fagmenn í fasteignaviðskiptum áttu að hafa séð að áhættan yrði meiri en tjónþolinn átti að sjá fyrir. Ósannað þótti að fagmennirnir hafi kynnt þessa auknu áhættu fyrir tjónþolanum.
Hrd. 1996:3352 nr. 323/1995[PDF]

Hrd. 1996:3439 nr. 405/1996 (Dánarbú)[PDF]

Hrd. 1996:3704 nr. 421/1996 (Dánarbú - Þrotabú)[PDF]

Hrd. 1996:3804 nr. 101/1996[PDF]

Hrd. 1996:4171 nr. 423/1996[PDF]

Hrd. 1997:138 nr. 17/1997[PDF]

Hrd. 1997:244 nr. 16/1997 (Grund)[PDF]

Hrd. 1997:1156 nr. 148/1997[PDF]

Hrd. 1997:2025 nr. 346/1996 (Syðribrú - Forkaupsréttur sveitarfélags)[PDF]

Hrd. 1997:2058 nr. 240/1997[PDF]

Hrd. 1997:2227 nr. 342/1997[PDF]

Hrd. 1997:2245 nr. 341/1997[PDF]

Hrd. 1997:2392 nr. 164/1996[PDF]

Hrd. 1997:2395 nr. 165/1996[PDF]

Hrd. 1997:2513 nr. 440/1996[PDF]

Hrd. 1997:2691 nr. 390/1996 (Myndstef)[PDF]
Dómurinn er til marks um að málsóknarumboð veitir ekki heimild til málsóknar um miskabótakröfu.
Hrd. 1997:2792 nr. 274/1996 (Laugarvellir)[PDF]

Hrd. 1997:3137 nr. 434/1997 (Krókur í Kjalarneshreppi II)[PDF]

Hrd. 1997:3476 nr. 473/1997[PDF]

Hrd. 1998:9 nr. 506/1997 (Dánarbússkipti I)[PDF]

Hrd. 1998:673 nr. 63/1998[PDF]

Hrd. 1998:818 nr. 73/1998[PDF]

Hrd. 1998:1131 nr. 130/1998[PDF]

Hrd. 1998:1134 nr. 71/1998 (Kattavinafélagið)[PDF]
Getgátur voru um hvort arfleifandinn, K, hafi verið haldin geðklofa og einnig ýmsum ranghugmyndum, sem sagt að hún hafi ekki talin hafa verið með fullu viti.

K sagði að Kattavinafélagið á Akureyri fengi arfinn en Kattavinafélag Reykjavíkur fengi það ef hitt væri ekki til. Hins vegar var hvorugt til. Hins vegar var Kattavinafélag Íslands til. Það fór í dómsmál og fékk arfinn.
Hrd. 1998:1522 nr. 322/1997[PDF]

Hrd. 1998:1694 nr. 153/1998[PDF]

Hrd. 1998:1769 nr. 291/1997 (Galtará)[PDF]
P, sem átti jörðina Galtará, lést árið 1981. Eignarhlutdeildinni var skipt í sex jafna hluta og fengu fimm eftirlifandi börn hans hvern sinn hlut og skiptist sá sjötti milli tveggja barnabarna hans.

Ágreiningur var á milli J og S, tveggja erfingja P, um eignarhald á fyrrnefndum torfbæ sem á jörðinni var. J hafði á árunum 1973-1976 gert upp bústaðinn á eigin kostnað sem þá var í svo slæmu ásigkomulagi að vinnan hefði jafnað til nýbyggingar annars húss. Hinn umdeildi torfbær var ekki talinn til eigna dánarbús P við skiptin né var hann talinn upp í erfðafjárskýrslu skiptanna né í eignaskiptayfirlýsingu frá 1985.

Umráð J á húsinu stóðu svo athugasemdalaus þar til árið 1995 þegar eiginmaður S fékk skráningu á eignarhaldi hússins breytt hjá Fasteignamati ríkisins. Í kjölfarið gaf J út yfirlýsingu um að hann væri eigandi hússins og undirrituðu aðrir eigendur jarðarinnar undir þá yfirlýsingu að S undanskilinni. Hæstiréttur taldi að sökum tómlætis og aðgæsluleysis hagsmuna hefði S ekki getað átt ⅙ hluta í upprunalega torfbænum og því heldur ekki átt það hlutfall í þeim sem kom í staðinn.
Hrd. 1998:2390 nr. 478/1997[PDF]

Hrd. 1998:2666 nr. 259/1998[PDF]

Hrd. 1998:2833 nr. 257/1998 (Varmidalur)[PDF]

Hrd. 1998:3771 nr. 107/1998 (Haffjarðará III - Verslun í Hafnarfirði)[PDF]

Hrd. 1998:4450 nr. 463/1998[PDF]

Hrd. 1998:4483 nr. 466/1998[PDF]

Hrd. 1998:4487 nr. 469/1998[PDF]

Hrd. 1998:4569 nr. 477/1998[PDF]

Hrd. 1999:30 nr. 1/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:349 nr. 29/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:756 nr. 296/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:770 nr. 319/1998 (Suðurlandsbraut 12)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2147 nr. 512/1998 (Opinbert mál)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3189 nr. 24/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4862 nr. 344/1999 (Keflavík í Skagafirði)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4883 nr. 477/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:5072 nr. 482/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:22 nr. 484/1999 (Hlutabréf í Eimskip)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:329 nr. 328/1999 (Úttekt umboðsmanns af bankareikningi eldri manns)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:653 nr. 18/2000 (Breiðabólsstaður I)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:752 nr. 368/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:820 nr. 416/1999 (Sala á bát - Hansi EA 61)[HTML][PDF]
Bátur var seldur ehf. í eigu eins barnanna.

Erfingjarnir fóru ekki rétta leið til að sýna fram á að það væri óeðlilegt.

Hrd. 2000:1379 nr. 324/1999 (Smyrlaberg - Ákvörðun um innlausn jarðarhluta)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1521 nr. 461/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1980 nr. 192/2000 (Helmingaskiptaregla laga nr. 31/1993)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2582 nr. 263/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2835 nr. 142/2000 (Félagsmálastofnun Reykjavíkur - Fjárdráttur í heimaþjónustu)[HTML][PDF]
Starfsmaður félagsþjónustu sem sinnti þjónustu fyrir aldraða konu varð uppvís að fjárdrætti er fólst í því að hann dró að sér fé frá bankareikningi konunnar. Hún var talin hafa getað ætlað að bankafærslur starfsmannsins fyrir hana væru hluti af starfsskyldum hans.
Hrd. 2000:3467 nr. 143/2000 (Brunabótafélagið)[HTML][PDF]
Fyrirkomulag var um að félagsmenn í tryggingafélagi myndu eingöngu fá tilbaka það sem þeir lögðu í félagið ef því yrði slitið.
Félagsmaður lést og erfingjar hans kröfðust þess að fá hans hlut í félaginu, en var synjað um það.
Hæstiréttur taldi að eignarhluturinn hefði ekki erfst og hefði fallið til félagsins sjálfs við andlátið.
Hrd. 2000:3951 nr. 416/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3986 nr. 159/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3995 nr. 160/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1090 nr. 58/2000 (Vatnsendi)[HTML]
ÞH gerði kröfu á hendur L um niðurfellingu eignarnáms á spildu af landi Vatnsenda er fram hafði farið árið 1947. Kröfuna byggði hann á að því sem eignarnáminu var ætlað að ná fram á sínum tíma hefði ekki gengið eftir, og að L ætlaði að selja Kópavogsbæ landið undir íbúðabyggð í stað þess að skila því.

Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.
Hrd. 2001:2048 nr. 348/2000 (Breiðabólsstaður II)[HTML]

Hrd. 2001:2447 nr. 213/2001[HTML]

Hrd. 2001:2622 nr. 358/2000[HTML]

Hrd. 2001:2740 nr. 259/2001[HTML]

Hrd. 2001:2773 nr. 262/2001[HTML]

Hrd. 2001:2834 nr. 300/2001[HTML]

Hrd. 2001:2851 nr. 305/2001 (Gefið andvirði lána)[HTML]

Hrd. 2001:2901 nr. 117/2001 (Kaupskylda sveitarstjórnar)[HTML]

Hrd. 2001:3016 nr. 338/2001[HTML]

Hrd. 2001:3101 nr. 356/2001 (Bræðurnir Ormsson ehf.)[HTML]
M sat í óskiptu búi og vildi taka lán til að fjárfesta meiru í einkahlutafélagið Bræðurnir Ormsson þar sem fyrirtækið var í fjárkröggum og veðsetti hlutabréf sín í fyrirtækinu til að fjármagna það.

Eitt barnið var ósátt við það og vildu fá móðurarfinn sinn úr búinu. Fallist var á það.
Hrd. 2001:3249 nr. 80/2001 (Vestari Hóll)[HTML]
SJ tók við búskap á jörðinni Vestari-Hóll árið 1954 eftir andlát ættingja hans. Sá ættingi hefði einnig tekið við búskapi á jörðinni eftir föður sinn sem var enn hinn þinglýsti eigandi jarðarinnar. Engin gögn voru til staðar um skipti á dánarbúi hins síðastnefnda.

Í málatilbúnaði SJ hélt hann því fram í varakröfu um að hann hefði áunnið sér eignarhefð á jörðinni, ef aðalkröfu hans um að hafa fengið jörðina afhenta til eignar frá SJ á sínum tíma næði ekki fram.

Hæstiréttur leit svo á að hefðandi sem var ókunnugur um eignarhald annars aðila og reyndi að varðveita þann ókunnugleika af ásettu ráði, gat ekki borið hann fyrir sig sér til tekna. Hins vegar taldi Hæstiréttur í þessu máli að ekki hefði verið sýnt fram á ásetning að þessu leyti og hefðin því verið fullnuð.
Hrd. 2001:3647 nr. 206/2001[HTML]

Hrd. 2001:3708 nr. 406/2001 (Tungufell - Þorvaldsstaðir)[HTML]

Hrd. 2002:753 nr. 82/2002[HTML]

Hrd. 2002:960 nr. 30/2002 (Erfðaskrá en ekki til erfingja beggja)[HTML]

Hrd. 2002:1176 nr. 354/2001 (Söltunarfélag Dalvíkur)[HTML]

Hrd. 2002:2270 nr. 458/2001[HTML]

Hrd. 2002:2281 nr. 459/2001[HTML]

Hrd. 2002:2351 nr. 263/2002 (Dóttir og dóttursonur Ólafs)[HTML]
Sett var inn rangt nafn á jörð, líklega vegna rangrar afritunar frá annarri erfðaskrá.
Hrd. 2002:2534 nr. 391/2002 (Gunnlaugur og Guðlaug)[HTML]
Reyndi á fleira en eina tegund af ráðstöfunum.

Gunnlaugur var upphaflega giftur Estheri og átti barn með henni og sat í óskiptu búi.

Með móðurarfi sem Gunnlaugur greiddi barninu fylgdi sérstök yfirlýsing. Minnst er á samkomulag um að innbúinu yrði skipt síðar. Óljóst hvort skiptunum var lokið eða ekki.

Gunnlaugur giftist aftur og gerir erfðaskrá með Guðlaugu. Gunnlaugur deyr og situr Guðlaug þá í óskiptu búi. Átta árum síðar krefst barn Gunnlaugs um skipti á því óskipta búi.

Guðlaug hafði flutt út úr íbúð þeirra Gunnlaugs og var dóttir Guðlaugar komin inn í íbúðina.

Veitt hafði verið leyfi til að veðsetja fasteignina. Í málinu var talið sannað að það hefði mátt þar sem við skiptin var áhættan orðin nánast engin. Guðlaugu var talin hafa verið heimilt að selja hlutabréf, fara til útlanda og verja fé í viðhald.
Hrd. 2002:2553 nr. 323/2002 (Eignarhaldsfélagið Hvammskógur ehf. gegn Kára Stefánssyni)[HTML]

Hrd. 2002:2614 nr. 325/2002[HTML]

Hrd. 2002:2931 nr. 95/2002 (Varmidalur)[HTML]

Hrd. 2002:3202 nr. 254/2002[HTML]

Hrd. 2002:3350 nr. 73/2002 (K veitti m.a. móttöku greiðslu skv. samningi - Flugslys í Skerjafirði)[HTML]

Hrd. 2002:3795 nr. 235/2002[HTML]

Hrd. 2002:4043 nr. 531/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4290 nr. 244/2002 (Líftrygging - Nánustu vandamenn)[HTML][PDF]

Hrd. 2003:422 nr. 400/2002 (Byggingarsamvinnufélag I)[HTML]
Fjölbýlishús var reist af Samtökum aldraðra, sem voru byggingarsamvinnufélag. Í samþykktum félagsins var í 17. gr. var kveðið á um forkaupsrétt félagsins á íbúðum ásamt kvöðum um hámarkssöluverð íbúðanna. VG átti íbúð í fjölbýlishúsinu en lést svo. VJ keypti íbúðina af dánarbúinu og féll byggingarsamvinnufélagið frá forkaupsréttinum. Á íbúðinni lá fyrir þinglýst sem kvöð á hana yfirlýsingu um að íbúðin skyldi aldrei seld né afhent til afnota öðrum en þeim sem væru orðnir 63 ára að aldri og félagar í Samtökum aldraðra, en ekkert minnst á hámarkssöluverð.

Hæstiréttur taldi að áskilnaður samþykktanna um hámarkssöluverðið yrði ekki beitt gagnvart aðila sem eigi var kunnugt um skuldbindinguna að þeim tíma liðnum sem lögin áskildu. Þá var VJ ekki meðlimur í Samtökum aldraðra og ekki sannað að henni hefði verið kunnugt um það skilyrði samþykktanna.
Hrd. 2003:577 nr. 302/2002 (Krókur á Kjalarnesi II)[HTML]

Hrd. 2003:1158 nr. 388/2002 (Eignarnám - Fífuhvammur)[HTML]
Afkomendur eignarnámsþola, er hafði þurft að sæta eignarnámi í hluta lands hans árið 1945, kröfðust viðurkenningar á eignarrétti sínum á spildunni, til vara að eignarnámið yrði dæmt ógilt, og til þrautavara var bótakrafa vegna eignarnámsins. Töldu afkomendurnir að ósannað hefði verið að eignarnámið hefði farið rétt fram, að eignarneminn hefði ekki greitt fyrir landspilduna á sínum tíma, og að eignarheimildinni hefði ekki verið þinglýst. Varakrafan byggðist á því að nýting landspildunnar væri afar lítil og hagsmunir eignarnemans af umráðum spildunnar væru afar litlir.

Hæstiréttur tók ekki undir með afkomendunum að spildan hefði verið vannýtt. Eignarneminn hafi greitt skatta af henni, girt hana af, og reist mannvirki á henni undir þá starfsemi. Þá voru lögð fram ýmis skjöl í málinu þar sem eigendur landsins hefðu viðurkennt eignarnámið. Enn fremur væru 52 ár liðin frá því málsaðilarnir hefðu beint fyrirspurnum til eignarnemans um eignarheimild hans að landspildunni. Ósannað væri að eignarnámsbæturnar hefðu verið greiddar en kröfur um þær væru fallnar niður fyrir fyrningu. Krafa eignarnemans um viðurkenningu á eignarrétti sínum voru því teknar til greina þrátt fyrir skort á þinglýstri eignarheimild.
Hrd. 2003:1809 nr. 134/2003[HTML]

Hrd. 2003:2110 nr. 161/2003 (Hæfi við túlkun)[HTML]
Bréferfingi manns átti að fá tiltekna íbúð en síðan deyr bréferfinginn. Í stað þess að gera nýja erfðaskrá ræddi lögmaður arfleifanda við hann til að fá afstöðu hans þar sem fram gætu komið efasemdir um hæfi M ef gerð væri ný erfðaskrá.

Foreldrar bréferfingjans vildu fá hlutinn en var synjað þar sem bréfarfurinn var bundinn við tiltekna persónu en myndi ekki erfast. Lögerfingjarnir fengu þann hlut.
Hrd. 2003:2671 nr. 569/2002 (Faxatún 3)[HTML]
Afsláttar krafist sem var minna en hálft prósent af kaupverðinu. Hæstiréttur taldi upphæðina það litla að hann féllst ekki á afsláttarkröfuna.
Hrd. 2003:2815 nr. 242/2003[HTML]

Hrd. 2003:3169 nr. 139/2003[HTML]

Hrd. 2003:3185 nr. 77/2003 (Hvammur)[HTML]

Hrd. 2003:4119 nr. 425/2003[HTML]

Hrd. 2003:4130 nr. 419/2003[HTML]

Hrd. 2004:784 nr. 23/2004[HTML]

Hrd. 2004:1392 nr. 355/2003 (Samvistarslitin)[HTML]

Hrd. 2004:1453 nr. 25/2004 (Fyrirframgreiddur arfur)[HTML]
Arfurinn hafði svo sannarlega verið greiddur áður, en snerist hann eingöngu tilteknum eignum. Voru arfleifendur að ákveða tiltekinn arf í samræmi við arfleiðsluheimild eða utan hennar?

Erfitt var að leysa úr öllum álitamálum um framreikning fyrirfram greidds arfs, sérstaklega vegna þess að túlka þurfti hvaða ákvæði erfðaskrárinnar trompuðu hin.

Erfingjarnir sem fengu meira en nam sínum hlut þurftu að standa skil á því sem var umfram.

Hrd. 2004:1958 nr. 119/2004[HTML]

Hrd. 2004:2531 nr. 51/2004 (Lækjarbotnar - Erfðafestuland í Hafnarfirði)[HTML]

Hrd. 2004:2847 nr. 67/2004[HTML]

Hrd. 2004:2861 nr. 75/2004[HTML]

Hrd. 2004:2943 nr. 230/2004[HTML]

Hrd. 2004:2955 nr. 238/2004[HTML]

Hrd. 2004:3072 nr. 267/2004[HTML]

Hrd. 2004:3088 nr. 307/2004[HTML]

Hrd. 2004:3156 nr. 283/2004 (Erfðaskrá - Orðalag - Til erfingja beggja)[HTML]
Erfðaskrá frá 1965.
Makinn var gerður að einkaerfingi en síðan stóð að arfur langlífari makans færi eftir ákvæðum erfðalaga.
Hrd. 2004:3548 nr. 193/2004 (Bjargshóll - Minningarsjóðsmálið)[HTML]

Hrd. 2004:4507 nr. 434/2004[HTML]

Hrd. 2004:4816 nr. 465/2004 (Erfðafjárskattur I)[HTML]
Þann 31. mars 2004 voru birt ný lög um erfðafjárskatt, nr. 14/2004, er felldu brott eldri lög um erfðafjárskatt, nr. 83/1984. Nýju lögin giltu einvörðungu um skipti á dánarbúum eftir þá er létust 1. apríl 2004 eða síðar. Engan fyrirvara mátti finna um að eldri lögin giltu áfram um skipti einstaklinga er létust fyrir þann dag. Samkvæmt lögunum var erfðafjárskattur lagður á þegar erfðafjárskýrslan væri afhent sýslumanni. Bráðabirgðalög, nr. 15/2004, voru birt þann 20. apríl 2004 þar sem settur var slíkur fyrirvari en þá hafði sýslumaður ekki tekið afstöðu til skýrslunnar.

Í umræddu máli lést arfleifandinn 29. desember 2003, erfingjarnir fengu leyfi til einkaskipta þann 16. febrúar 2004, og var erfðafjárskýrslunni skilað til sýslumanns þann 13. apríl 2004. Meirihluti Hæstaréttar mat það sem svo að engri lagaheimild var til að dreifa til að leggja á erfðafjárskatt þegar umræddri skýrslu var skilað og því þurftu erfingjarnir ekki að greiða neinn erfðafjárskatt af arfinum. Ekki væri hægt að beita ákvæðum bráðabirgðalaganna í málinu þar sem þau höfðu þá ekki tekið gildi.

Í sératkvæði var ekki tekið undir niðurstöðu meirihlutans með vísan til ætlunar löggjafans og 65. gr. stjórnarskrárinnar. Taldi dómarinn að afnám skattskyldu þyrfti að vera ótvíræð en því væri ekki að dreifa í tilfelli þeirra sem ekki höfðu lokið skiptum við gildistökuna, og með það í huga hefðu eldri lög um erfðafjárskatt eingöngu fallið niður hvað varði búskipti eftir þá sem látist eftir 1. apríl 2004.
Hrd. 2004:5091 nr. 268/2004 (Lögmannsþóknun)[HTML]

Hrd. 2005:268 nr. 514/2004[HTML]

Hrd. 2005:297 nr. 24/2005[HTML]

Hrd. 2005:504 nr. 22/2005 (Akrar I)[HTML]

Hrd. 2005:1052 nr. 436/2004 (SPM - Hvammur 2)[HTML]
Sparisjóðsstjórinn var ekki talinn hafa verið grandlaus.
Hrd. 2005:1150 nr. 73/2005 (Tengsl við erfðaskrá)[HTML]
M hafði verið giftur áður og átt börn með fyrri eiginkonu sinni. M og K gerðu síðan kaupmála um að eignir hans yrðu séreign M og ákvæði til að tryggja stöðu K við andlát. Kaupmálinn og erfðaskrárnar áttu síðan að verka saman. Erfðaskrá M var síðan úrskurðuð ógild.
K hélt því fram að um væri að ræða brostnar forsendur og því ætti kaupmálinn ekki að gilda, en þeirri kröfu var hafnað. Dómstólar ýjuðu að því að það hefði verið að halda því fram ef sú forsenda hefði verið rituð í kaupmálann.
Hrd. 2005:1448 nr. 127/2005 (Brautarholt III)[HTML]

Hrd. 2005:2734 nr. 234/2005[HTML]

Hrd. 2005:2874 nr. 330/2005 (Miðskógar)[HTML]

Hrd. 2005:2962 nr. 340/2005 (Brekka - Ábúðarsamningur)[HTML]

Hrd. 2005:2938 nr. 366/2005 (Grísará)[HTML]

Hrd. 2005:3015 nr. 367/2005 (Skaftafell I og III í Öræfum - Óbyggðanefnd)[HTML]
Íslenska ríkið var stefnandi þjóðlendumáls og var dómkröfum þess beint að nokkrum jarðeigendum auk þess að það stefndi sjálfu sér sem eigenda sumra jarðanna sem undir voru í málinu. Hæstiréttur mat það svo að sami aðili gæti ekki stefnt sjálfum sér og vísaði frá þeim kröfum sem íslenska ríkið beindi gegn sér sjálfu.
Hrd. 2005:3480 nr. 402/2005[HTML]

Hrd. 2005:3601 nr. 101/2005 (Vatnsendablettur I)[HTML]

Hrd. 2005:3920 nr. 149/2005[HTML]

Hrd. 2005:4701 nr. 478/2005 (Erfðafjárskattur II)[HTML]

Hrd. 2005:4847 nr. 485/2005[HTML]

Hrd. 2006:29 nr. 545/2005[HTML]

Hrd. 2006:241 nr. 31/2006[HTML]

Hrd. 2006:308 nr. 317/2005 (Sýking í baki)[HTML]

Hrd. 2006:607 nr. 328/2005 (Vorsabær)[HTML]

Hrd. 2006:969 nr. 407/2005 (Dánargjöf - Dánarbeðsgjöf - Lífsgjöf)[HTML]
Aldraður maður og sonur hans og sonarsonur standa honum við hlið.

Hann fer að gefa þeim umboð til að taka út peninga af reikningum sínum. Eftir að hann dó var farið að rekja úttektir þeirra aftur í tímann.

Efast var um einhverjar úttektir sem voru nálægt andlátinu og spurt hvað varð um peningana þar sem þeir runnu í þeirra þágu en ekki gamla mannsins.
Hrd. 2006:1074 nr. 118/2006 (Kvíur í sameign)[HTML]

Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML]

Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.
Hrd. 2006:2596 nr. 476/2005 (Eignarréttur að fasteign)[HTML]
M og K voru í sambúð, hvort þeirra áttu börn úr fyrri hjónaböndum.
M deyr og því haldið fram að K ætti íbúðina ein.
Niðurstaðan var sú að M og K hefðu átt sitthvorn helminginn.
Hrd. 2006:2672 nr. 224/2006 (Barátta fyrir lífsýni III)[HTML]

Hrd. 2006:3023 nr. 306/2006 (Dánarbússkipti II)[HTML]

Hrd. 2006:3499 nr. 412/2006 (Kaupmála ekki getið)[HTML]
K fékk setu í óskiptu búi. Hún hafði gert kaupmála en sagði ekki frá honum. K fór síðan að ráðstafa eignum búsins með ýmsum hætti. Samerfingjarnir voru ekki sáttir við þær ráðstafanir.

Við rekstur dómsmálsins komust erfingjarnir að því að kaupmáli lá fyrir og ýmsar séreignir. Hæstiréttur taldi það ekki slíka rýrnun þar sem peningalega innstæðan var ekki rosalega frábrugðin þeirri sem var þegar leyfið fékkst til setu í óskiptu búi, jafnvel þótt ýmsar breytingar hafa orðið á eignasamsetningunni.
Hrd. 2006:3810 nr. 498/2005 (Stafafell - Lón í Hornafirði)[HTML]

Hrd. 2006:4807 nr. 386/2006 (Hlíðarendi í Fljótshlíð)[HTML]

Hrd. 2006:4828 nr. 547/2006 (Vilji hjóna - Engin krafa)[HTML]
Málið var rekið af börnum M úr fyrra hjónabandi gagnvart börnum K úr fyrra hjónabandi. Sameiginleg börn M og K stóðu ekki að málinu.

K var í hjúskap við fyrrum eiginmann á meðan hluta af sambúð hennar og M stóð.
M og K höfðu gert kaupmála.
M og K dóu með stuttu millibili og í málinu reyndi hvort regla erfðaréttar um að hvorugt hjónanna myndi erfa hitt, ætti við eða ekki, þar sem M hafði ekki sótt um leyfi til setu í óskiptu búi þegar hann lést.

Eign hafði verið gerð að séreign K en hún hafði tekið breytingum.
Spurningin var hvort eignin hefði öll verið séreign K eða eingöngu að hluta.
Rekja þurfti sögu séreignarinnar.
Talið var að séreign K hefði verið að lágmarki 60%. Skera þurfti síðan út um stöðu hinna 40%. Niðurstaða Hæstaréttar var að þau hefðu verið að öllu leyti séreign K og fór því í dánarbú hennar.

Engin endurgjaldskrafa var höfð uppi í málinu.
Hrd. 2006:5467 nr. 603/2006[HTML]

Hrd. 2006:5584 nr. 340/2006[HTML]

Hrd. nr. 633/2006 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 632/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 6/2007 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 396/2006 dags. 22. mars 2007 (Líftrygging)[HTML]
Maðurinn gaf ekki upp að hann væri með kransæðasjúkdóm og vátryggingafélagið neitaði að greiða líftrygginguna þegar á reyndi.
Hrd. nr. 115/2007 dags. 23. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 510/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 204/2007 dags. 25. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 197/2007 dags. 27. apríl 2007 (Krafa leidd af réttindum yfir fasteign)[HTML]

Hrd. nr. 258/2007 dags. 22. maí 2007 (Kjarvalsmálverk)[HTML]

Hrd. nr. 423/2006 dags. 7. júní 2007 (Blönduós - Ræktunarlóð)[HTML]

Hrd. nr. 414/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 611/2006 dags. 13. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 460/2007 dags. 19. september 2007 (Hluti fasteignar - Ísland og Þýskaland)[HTML]
M var Íslendingar og K Þjóðverji.
Gerðu hjúskaparsamning, eins og það var kallað, á Þýskalandi.
Í honum var ákvæði um aðskilinn fjárhag og yfirlýsing um að allt varðandi þeirra hjúskap skyldi lúta þýskum reglum.
Slitu samvistum og M kemur hingað til lands og kaupir íbúð.
Þau taka síðan aftur samvistum. Íbúðin seld og keypt önnur eign.
Þau gera kaupmála á Íslandi. Á honum er kveðið á um að fasteign væri séreign M og allt sem kæmi í hennar stað.
Þau skilja síðan og reka dómsmál á Íslandi um skiptingu fasteignanna.
Deildu um það hvort fasteignin væri öll eða að hluta séreign M.
Hvorugt kemur með mótbárur að þetta tiltekna mál sé rekið á Íslandi né krefjast þess að einhver hluti málsins sé rekið á öðru landi eða færi eftir reglum erlendra ríkja.
Niðurstaðan var sérkennileg en héraðsdómur kvað á um að M ætti 59% hluta.
M mistókst að reyna á það hvort eignin væri séreign hans eða ekki þar sem hann hafði ekki kært úrskurð héraðsdóms fyrir sitt leyti.
Dómstólar tóku ekki afstöðu til þeirra 41% sem eftir voru þar sem þeim hluta var vísað frá.
K reyndi hvorki að útskýra hjúskaparsaminginn né þýskar réttarreglur.
Hrd. nr. 20/2007 dags. 20. september 2007 (Kvíar)[HTML]

Hrd. nr. 479/2007 dags. 25. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 129/2007 dags. 1. nóvember 2007 (Óljós ráðstöfun reiðufjár)[HTML]
Fullorðin kona á hjúkrunarheimili átti fasteign sem hún selur síðan. Hún leggur kaupverðið inn á bankabók sína og síðan fara kaupendur fasteignarinnar í mál við hana til að heimta skaðabætur.

Hún deyr á meðan málið er í gangi og síðan fellur dómur þar sem kveðið var um kröfu upp á 4-5 milljónir sem gerð var á dánarbúið. Ekki fundust neinar eignir í búinu fyrir þeirri kröfu og ættingjarnir höfnuðu að taka við skuldbindingum búsins.

Hún hafði beðið ættingja hennar um að taka út peningana úr bankareikningnum. Ættingjarnir sögðust hafa afhent henni peningana og væri þeim óviðkomandi hvað hún gerði við þá eftir það.

Krafist var lögreglurannsóknar en ekki var sannað að ættingjarnir hefðu stungið fénu undan.
Hrd. nr. 560/2007 dags. 6. nóvember 2007 (Vatnsendi 4)[HTML]
Krafist var ógildingar á erfðaskrá MEH þar sem veigamikil brot höfðu verið á framkvæmd ákvæða hennar og brostnar forsendur um gildi hennar. Þeim málatilbúnaði var hafnað þar sem hún hefði verið lögð til grundvallar skipta á þremur dánarbúum og andmælum við skipti á dánarbúi MEH hefði verið hafnað á sínum tíma, og leiðir til að krefjast ógildingar höfðu ekki verið fullnýttar þá. Málinu var því vísað frá.
Hrd. nr. 583/2007 dags. 20. nóvember 2007 (Perú)[HTML]

Hrd. nr. 542/2007 dags. 21. nóvember 2007 (Vilji systranna)[HTML]
Systur gera sameiginlega erfðaskrá árið 2001. Þær voru ekki giftar og áttu engin börn. Þær gerðu meira en eina. Hún var vottuð af fulltrúa sýslumannsins í Reykjavík og stimpluð. Ekki var minnst á í vottorðinu á andlegt hæfi arfleifanda til að gera erfðaskrána.
Hrd. nr. 210/2007 dags. 13. desember 2007 (Grímstunga - Jarðir í Áshreppi)[HTML]

Hrd. nr. 641/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 239/2007 dags. 20. desember 2007 (Berufjarðará)[HTML]
Spildu var skipt úr jörð en ekki var vikið að vatni eða veiðiréttar. Eigendurnir töldu sig hafa óskiptan veiðirétt í sameign við hinn hluta jarðarinnar. Hæstiréttur féllst ekki á það.
Hrd. nr. 668/2007 dags. 14. janúar 2008 (Undirritun/vottun á niðurfellingu kaupmála)[HTML]
Vottarnir voru ekki tilkvaddir né báðir viðstaddir samtímis.
Hrd. nr. 9/2008 dags. 23. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 10/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 278/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Tjarnarkot)[HTML]

Hrd. nr. 306/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Kjarval)[HTML]

Hrd. nr. 221/2007 dags. 13. mars 2008 (Höfundaréttur)[HTML]
Í útgáfu ævisögu Halldórs Laxness voru fjölmargar tilvitnanir sem taldar voru brjóta gegn höfundarétti. Hæstiréttur taldi að málshöfðunarfrestur til að hafa uppi refsikröfu í einkamáli hefði verið liðinn og var þeim kröfulið vísað sjálfkrafa frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 157/2008 dags. 7. apríl 2008 (Dánarbússkipti)[HTML]

Hrd. nr. 339/2008 dags. 25. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 338/2008 dags. 26. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 366/2008 dags. 5. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 468/2008 dags. 18. september 2008 (Hof)[HTML]

Hrd. nr. 487/2007 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 652/2007 dags. 25. september 2008 (Bjarkarland)[HTML]

Hrd. nr. 23/2008 dags. 9. október 2008 (Jörðin Brakandi)[HTML]
Jörðin var seld einu barnanna fyrir nokkuð lítið fé miðað við virði hennar. Barnið hafði búið á jörðinni og sá um rekstur hennar.
Hrd. nr. 521/2008 dags. 13. október 2008 (Dánarbú)[HTML]
Eftirlifandi maki hvers dánarbú sem var til skipta gat ekki skorast undan vitnaskyldu á grundvelli tengsla við hinn látna maka.
Hrd. nr. 69/2008 dags. 23. október 2008 (Aðild - Kaupsamningur feðga)[HTML]
Maður í óskiptu búi seldi syni sínum jörð úr búinu. Eftir andlát mannsins vildi dóttir hans ógilda samninginn á grundvelli óheiðarleika.

Hæstiréttur taldi að hún gæti ekki átt lögvarða hagsmuni enda var dánarbúið enn í skiptum og hún því ekki fengið neina kröfu.
Hrd. nr. 129/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 591/2008 dags. 7. nóvember 2008 (Lambhagi - Jafnaskarð)[HTML]

Hrd. nr. 97/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 622/2008 dags. 4. desember 2008 (Séreign barna)[HTML]
Gerð var erfðaskrá þar sem tilgreint var að hvert barn fengi tiltekinn arfshluta og nefnt að hvert þeirra bæri að gera hana að séreign. Orðalagið var talið vera yfirlýsing en ekki kvöð.

Í Hrd. 1994:526 nr. 377/1991 (Jörðin Hagavík) var eignin gerð að séreign í kaupmála en svo var ekki í þessu máli.
Lögmaðurinn sem ritaði erfðaskrána taldi að vilji arfleifanda hefði verið sá að eignin yrði séreign.
Hrd. nr. 409/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 33/2009 dags. 2. febrúar 2009 (Hjónin að Bæ)[HTML]

Hrd. nr. 30/2009 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 465/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 52/2009 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 412/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 83/2009 dags. 24. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 485/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 160/2009 dags. 8. maí 2009 (Tvöfalt líf II)[HTML]
Framhald á atburðarásinni í Hrd. nr. 183/2008 dags. 28. apríl 2008 (Tvöfalt líf).

Syninum tókst heldur ekki að sanna faðernið í þessu máli.
Hrd. nr. 626/2008 dags. 18. júní 2009 (Fífuhvammur í Kópavogi - Digranesvegur)[HTML]

Hrd. nr. 461/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 433/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 432/2009 dags. 24. september 2009 (Matsmenn/meðdómsmenn)[HTML]
K fékk slæmt krabbamein og gerði erfðaskrá. Vitni voru til staðar um heilsu hennar þann dag sem hún gerði erfðaskrána.

Framhald af öðru máli en í því hafði verið aflað matsgerðar, og töldu matsmennirnir vafa ríkja um gildi hennar, en töldu hana samt sem áður gilda. Hæstiréttur taldi að héraðsdómarinn hefði átt að hafa sérfróða meðdómsmenn og að héraðsdómarinn hefði ekki getað farið gegn matsgerðinni án þess að hafa með sér sérfróða meðdómsmenn. Málið fór síðan aftur fyrir héraðsdóm.

Hæstiréttur taldi í þessu máli að K hafi verið hæf til að gera erfðaskrána.
Hrd. nr. 94/2009 dags. 22. október 2009 (Eignir - Sjálftaka)[HTML]

Hrd. nr. 572/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 98/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 594/2009 dags. 11. nóvember 2009 (Fimm erfðaskrár)[HTML]
Ástæðan fyrir þeirri fimmtu var að einhver komst að því að sú fjórða hefði verið vottuð með ófullnægjandi hætti.

Vottar vissu ekki að um væri að ræða erfðaskrá og vottuðu heldur ekki um andlegt hæfi arfleifanda. Olli því að sönnunarbyrðinni var snúið við.
Hrd. nr. 599/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML]

Hrd. nr. 661/2009 dags. 8. desember 2009 (Hjúskapur í Japan)[HTML]

Hrd. nr. 195/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 697/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 704/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 757/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 35/2010 dags. 3. febrúar 2010 (Lambeyrar I)[HTML]
Skjali var vísað frá þinglýsingu þar sem fasteignin hafði ekki verið stofnuð í fasteignabók.
Hrd. nr. 16/2010 dags. 17. febrúar 2010 (Fjárvörslureikningur)[HTML]
Mál erfingja annars hjónanna gagnvart hinu.

Kaupmáli lá fyrir um að hlutabréfaeign M yrði séreign.
Passað hafði verið vel upp á andvirðið og lá það nokkuð óhreyft. Hægt var því að rekja það.
Hrd. nr. 329/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Sjóslys á Viðeyjarsundi)[HTML]

Hrd. nr. 334/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Landspilda nr. 381 á Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 209/2010 dags. 5. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 253/2010 dags. 11. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 467/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 252/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 585/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 494/2009 dags. 10. júní 2010 (Ketilsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 340/2010 dags. 16. júní 2010 (Uppgröftur líks)[HTML]

Hrd. nr. 438/2009 dags. 21. júní 2010 (Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
K missti manninn sinn og sat í óskiptu búi. Hún hélt að hún fengi séreignarlífeyrissparnað M.

Lífeyrissjóðurinn neitaði að láta það af hendi þrátt fyrir kröfu K.

Niðurstaðan verður sú að séreignarlífeyrissparnaður greiðist framhjá dánarbúinu og beint til maka og barna.
Hrd. nr. 478/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 468/2010 dags. 31. ágúst 2010 (Barnaspítali Hringsins)[HTML]
Í erfðaskrá var Barnaspítali Hringsins arfleiddur að eignum en enginn slíkur aðili var lögformlega til. Hins vegar var til kvenfélag sem hét Hringurinn og það rak barnaspítalasjóð. Kvenfélagið Hringurinn og Landspítalinn gerðu bæði tilkall til arfisins. Reynt var að finna út hver vilji arfleifanda var. Landspítalinn fékk arfinn.

Kvenfélagið sýndi m.a. bréfsefnið frá þeim til að reyna að sýna fram á að sjóðurinn þeirra væri þekktur sem slíkur, en án árangurs. Barn arfleifanda hafði verið lagt inn á deild Landspítalans en ekki hafði verið sýnt fram á nein tengsl við kvenfélagið.
Hrd. nr. 554/2009 dags. 30. september 2010 (Hof í Skagafirði)[HTML]

Hrd. nr. 4/2010 dags. 7. október 2010 (Athafnaleysi)[HTML]
Erfingjar dánarbús eru með efasemdir um að úttektir hafi farið út í að greiða reikninga hins látna innan umboðs.
Hrd. nr. 748/2009 dags. 7. október 2010 (Vatnsendi, Svalbarðshreppi)[HTML]

Hrd. nr. 768/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Almenningsskógar Álftaneshrepps)[HTML]

Hrd. nr. 647/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 145/2010 dags. 27. janúar 2011 (Leiruland)[HTML]

Hrd. nr. 684/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 14/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 176/2011 dags. 8. apríl 2011 (Bobby Fischer - Hjúskapur í Japan)[HTML]
Í þessu máli reyndi á innlenda viðurkenningu á hjónaböndum sem stofnuð eru erlendis með öðrum hætti en hér á landi. Það snerist um erfðarétt maka Bobbie Fischers en hún taldi að til hjúskaparins hefði stofnast í Japan.
Í Japan nægir að senda ákveðið eyðublað til yfirvalda til að stofna til hjónabands en ekki framkvæmd sérstök athöfn.

Í fyrra máli fyrir Hæstarétti taldi Hæstiréttur að ekki hefðu verið lögð fram næg gögn til að sýna fram á það. Það var hins vegar ekki vandamál í þetta skiptið.
Hrd. nr. 533/2010 dags. 26. maí 2011 (Syðra Fjall 1)[HTML]

Hrd. nr. 463/2011 dags. 3. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 375/2011 dags. 24. ágúst 2011 (Vatnsendi 5)[HTML]
Talið var að í ljósi þess að ekki hefði verið sýnt fram á að skiptum á dánarbúi SKLH væri lokið með formlegum hætti, að fallast yrði á kröfu sóknaraðila um skipun skiptastjóra yfir því búi.
Hrd. nr. 402/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 480/2010 dags. 22. september 2011 (Kaldakinn - Gjafagerningur jarðar)[HTML]

Hrd. nr. 517/2011 dags. 23. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 490/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 553/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 453/2009 dags. 3. nóvember 2011 (Veiðifélag Miðfirðinga - Veiðiréttur í Ytri Rangá - Kotvöllur)[HTML]
Skógræktarfélag Rangæinga krafðist viðurkenningar á veiðirétti sínum í Eystri-Rangá og Fiská á grundvelli jarðarinnar Kotvöllur sem lá þó ekki að þeim, byggt á að...:
  1. Félaginu hafði verið ákvörðuð hlutdeild í arðskrá Veiðifélags Eystri-Rangár árið 1999.
  2. Umráðamenn Kotvallar hafi um áratugabil átt aðild að því veiðifélagi og forvera þess.
  3. Kotvöllur hafi átt land að Eystri-Rangá fram til landskipta er fóru fram árið 1963, auk hlutdeildar landsins í sameiginlegu landi Vallartorfu ásamt meðfylgjandi hlunnindum þeirra, sem aldrei hafi verið skipt.
  4. Veiðirétturinn hafi unnist fyrir hefð.

Hæstiréttur taldi ósannað í málinu að Kotvellir hafi fram til landskiptanna tilheyrt óskiptu landi er lægi að þessum ám, og bæri skógræktarfélagið þá sönnunarbyrði sem það axlaði svo ekki. Væri því ekki hægt að líta svo á að réttlætt væri undantekning frá meginreglunni um að veiðiréttur væri eingöngu á hendi þeirra sem ættu land að vatni.

Hrd. nr. 33/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 13/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 579/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 266/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 262/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 260/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 84/2011 dags. 26. janúar 2012 (Skuldbindingargildi tveggja skjala er vörðuðu eignarrétt að landspildu)[HTML]
Verðmæti spildu jókst eftir undirritun samnings.
Hæstiréttur féllst ekki á svik.
Tíminn sem leið milli undirritunar skjalanna tveggja var einn þáttur þess að ekki hefði verið hægt að byggja á óheiðarleika við ógildingu þar sem þær gátu aflað sér upplýsinga í millitíðinni.
Hrd. nr. 64/2012 dags. 3. febrúar 2012 (Dánarbússkipti - Erfðaskrá)[HTML]
Kaupmáli og erfðaskrár lágu fyrir, ásamt breytingum. Allt þetta var ógilt nema ein erfðaskráin.
Hrd. nr. 105/2012 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 70/2012 dags. 5. mars 2012 (Arfur til kirkjunnar)[HTML]
M gerði erfðaskrá K til hagsbóta. Hún hafði hjálpað honum lengi gegnum árin.

Þegar hann var kominn á elliheimili missti hann systur sína og vildi svo gera nýja erfðaskrá. Samband M við K hafði dofnað. Talið var að M hefði átt frumkvæði að framkvæmd breytinga á fyrri erfðaskránni, sem varð svo hin seinni.

Lögmaður gerir erfðaskrána og vottorðið. Auk þess vottar fulltrúi sýslumanns. Hann deyr svo stuttu síðar. Gallar voru á vottorði seinni erfðaskrárinnar að því leyti að orðalagið um vottun um andlegt hæfi var klúðurslegt.

Í seinni erfðaskránni var kirkja arfleidd að eignum og hún auðkennd með kennitölu. Engar kirkjur hafa kennitölur, heldur kirkjusóknir. Kirkjusóknin fór í málið við eldri bréferfingja. Í erfðaskránni stóð kirkja en ekki kirkjusókn.

Hæstiréttur taldi að M hefði verið hæfur til að gera hina nýju erfðaskrá, þrátt fyrir kröfu K um að hann hefði ekki verið það. Í niðurstöðunni var það rökstutt að kirkjan væri eign kirkjusóknarinnar og hún bæri ábyrgð á kirkjunni, og fékk því arfinn.
Hrd. nr. 485/2011 dags. 15. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 147/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 133/2012 dags. 20. apríl 2012 (Ofgreitt - Endurgreiðsla)[HTML]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.
Erfingjarnir fengu meira en sinn hlut.
Erfingjarnir áttu að endurgreiða það sem var umfram þeirra hlut.
Orðalag um að ákvæði erfðalaga stæðu því ekki fyrir vegi.
Hrd. nr. 211/2012 dags. 27. apríl 2012 (Systir ekki aðili)[HTML]
Til marks um það að systkini geta ekki höfðað mál til þess að ógilda faðernisviðurkenningar vegna faðernis systkina sinna.
Hrd. nr. 219/2012 dags. 27. apríl 2012 (Sameiginleg erfðaskrá - Erfðasamningur)[HTML]
Skuldbinding um að afturkalla ekki erfðaskrá.

Hjón höfðu gert sameiginlega erfðaskrá og tilgreindu að henni yrði ekki breytt eða hún afturkölluð án samþykkis hins.

Langlífari makinn, K, gerði nýja erfðaskrá á meðan setu hennar stóð í óskiptu búi. Sú erfðaskrá var ógild sökum erfðasamnings um að hinu væri óheimilt að breyta erfðaskrá sinni án samþykkis hins.

Börnin sendu bréf til K um að þeim þætti vera komið tilefni til að skipta búinu. Hún hafði gert erfðaskrá þar sem hún arfleiddi börn hennar að meiru. K skipti búinu fyrir andlát sitt.

Á gildi nýju erfðaskrárinnar reyndi svo löngu síðar.
Hrd. nr. 337/2012 dags. 5. júní 2012 (Ófjárráða)[HTML]
K sat í óskiptu búi með stjúpbörnum sínum. Hún átti síðan einnig son sem hún var náin.

K hafði veitt syni sínum allsherjarumboð til að sjá um sín mál. Einhverjar áhyggjur voru með þær ráðstafanir og kröfðust stjúpdætur hennar þess að hún yrði svipt fjárræði sökum elliglapa. Fallist var á þá beiðni þrátt fyrir að hún hafi ekki verið spurð.

K var ósátt við þessi málalok og gerði hún, með hjálp sonar síns, erfðaskrá til að minnka hlut dætra henna í arfinum og til hagsbóta fyrir son sinn. Hún biður hann um að hjálpa sér og lætur undirbúa drög. Hann biður sýslumann um að koma til að votta. Sýslumaður synjaði um vottun erfðaskrár þar sem hann taldi hana ekki hæfa sökum skorts á lögræði, án leyfis lögráðamanns hennar. Lögráðamaðurinn synjaði um þá beiðni án þess að hitta K.

Niðurstaða dómstóla var að erfðaskráin væri ógild. Hæstiréttur minntist sérstaklega á að lögræði væri ekki skilyrði til að gera erfðaskrá.
Hrd. nr. 638/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 554/2011 dags. 14. júní 2012 (Tjörvastaðir)[HTML]

Hrd. nr. 350/2011 dags. 27. september 2012 (Hofsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 192/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Grindavíkurbær - Skaðabætur)[HTML]

Hrd. nr. 718/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 727/2012 dags. 14. janúar 2013 (Ekkja og sonur)[HTML]
Dæmi um það sem má óttast þegar til staðar er sameiginlegt barn og stjúpbarn.

K sat í óskiptu búi í skjóli erfðaskrár með sameiginlegu barni. Stjúpbarnið fer að spyrja K um ráðstafanir hennar en hún svarar engu. Það fer til sýslumanns og biður um lista yfir skulda og eignir, og lærir að eignirnar hafa rýrnað eitthvað.

K hafði selt ýmsar fasteignir og tekið ýmis lán. Síðan tók hún um 20 milljónir út úr bankabók og lánaði sameiginlega barninu. Óljóst var á skuldaviðurkenningu um hvenær ætti að greiða af láninu og hvernig, og það þótti ekki vera í lagi.
Hrd. nr. 524/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Uppsalir)[HTML]

Hrd. nr. 137/2013 dags. 14. mars 2013 (Útgáfa afsals)[HTML]

Hrd. nr. 701/2012 dags. 3. maí 2013 (Vatnsendi 6)[HTML]
Greint var á um staðsetningu beins eignarréttar að jörðinni Vatnsenda, þ.e. hvort hann hefði í raun færst frá dánarbúi SKLH til MSH eða hvort hann væri enn í dánarbúinu. Hæstiréttur taldi að um hið síðarnefnda væri að ræða.
Hrd. nr. 758/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 300/2013 dags. 31. maí 2013 (Skoðuð framlög beggja - K flutti fasteign í búið)[HTML]
K átti fasteign en hafði tekið mest að láni fyrir stofnun hjúskapar.
K og M höfðu verið gift í um þrjú ár.
Fjallaði ekki um hvort M hafði eignast einhvern hlut í eigninni.
M hafði borgað um helming af afborgunum lánsins og eitthvað aðeins meira.
Héraðsdómur hafði fallist á helmingaskipti en Hæstiréttur féllst ekki á það þar sem ekki var litið á að greiðslur M hefðu falið í sér framlag til eignamyndunar og ekki merki um fjárhagslega samstöðu.
Horft mikið á fjárhagslegu samstöðuna.
Hæstiréttur hefur fallist sjaldan á slíkar kröfur.
Hrd. nr. 364/2013 dags. 7. júní 2013 (Tómlæti)[HTML]
Ef maður bíður of lengi með að koma með kröfu um ógildingu, þá er hún of seint fram komin.

Erfingi vefengdi erfðaskrá þremur árum eftir fyrsta skiptafund. Á þeim skiptafundi mætti sá erfingi með lögmanni og tjáði sig ekki þegar sýslumaður spurði hvort einhver vefengdi hana.

Skiptum var ekki lokið þegar krafan var sett fram en voru vel á veg komin.
Hrd. nr. 429/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 505/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 674/2013 dags. 4. nóvember 2013 (Skilnaðarleyfi / andlát)[HTML]
M hafði óskað skilnaðar að borði og sæng og óskaði opinberra skipta. M lést hins vegar rétt fyrir fyrsta skiptafundinn er varð til þess að skiptaferlinu var lokað. Börn M andmæltu og kröfðust þess að sýslumaður myndi gefa út leyfi til skilnaðar að borði og sæng miðað við daginn sem lögmaður K afhenti sýslumanni með úrskurð héraðsdóms um opinber skipti. Sýslumaður synjaði beiðninni.

Niðurstaða málsins var sú að fallist var á kröfu K um opinber skipti þar sem hún gæti lagt fram slíka kröfu sem maki M, þar sem skilnaðarleyfið hafði ekki verið gefið út fyrir andlátið.
Hrd. nr. 702/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 720/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 740/2013 dags. 6. desember 2013 (Vatnsendi 7)[HTML]
Í máli þessu var deilt um það hvort réttur aðila til lands hefði verið beinn eða óbeinn eignarréttur að landinu. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða óbeinan eignarrétt og því ætti að leiðrétta þinglýsingabækur.
Hrd. nr. 796/2013 dags. 14. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 27/2014 dags. 6. febrúar 2014 (Tvær erfðaskrár, vottar)[HTML]
M var giftur konu sem lést, og erfði eftir hana.

M eldist og eldist. Hann er á dvalarheimili og mætir síðan allt í einu með fullbúna erfðaskrá til sýslumanns um að hann myndi arfleiða bróðurdóttur hans, sem hafði hjálpað honum. Hann virtist ekki hafa rætt um slíkan vilja við aðra.

Hann hafði fengið mat um elliglöp en virtist vera tiltölulega stöðugur og sjálfstæður. Grunur var um að hann væri ekki hæfur. Læknisgögnin voru ekki talin geta skorið úr um það. Þá voru dregin til mörg vitni.

Í málinu kom fram að engar upplýsingar höfðu legið fyrir um hver hafi samið hana né hver hafi átt frumkvæði að gerð hennar. Grunsemdir voru um að bróðurdóttir hans hefði prentað út erfðaskrána sem hann fór með til sýslumanns. Ekki var minnst á fyrri erfðaskrána í þeirri seinni.

M var ekki talinn hafa verið hæfur til að gera seinni erfðaskrána.
Hrd. nr. 597/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Lán eða gjöf)[HTML]
Ekki það nálægt andlátinu að það skipti máli, og þetta var talið gjöf.
Hrd. nr. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. nr. 132/2014 dags. 5. mars 2014 (Einn vottur)[HTML]
Farið til lögmanns og lögmaðurinn sjálfur skrifar einn undir og bað skjólstæðing sinn um að fara með hana til sýslumanns til skráningar.

Framhald málsins: Hrd. nr. 47/2016 dags. 13. október 2016 (Afleiðingar ógildis erfðaskrár)
Hrd. nr. 32/2014 dags. 12. mars 2014 (Maki sviptur fjárræði - Sameiginleg erfðaskrá)[HTML]
Hjón gerðu sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá árið 1986 sem hvorugt mátti breyta án samþykkis hins. Gríðarlegir fjármunir voru undir og þau áttu þrjú börn.

Maðurinn missti völdin í fyrirtækinu og fékk eftirlaunasamning. Sá samningur var síðan ógiltur. Maðurinn var síðan lagður inn á sjúkrahús með heilabilun.

Konan krafðist ógildingar sökum brostinna forsendna. Ekki var fallist á það.
Hrd. nr. 139/2014 dags. 24. mars 2014 (Fjárúttektir - Umboðsmannamál)[HTML]

Hrd. nr. 615/2013 dags. 27. mars 2014 (Stóra-Árvík)[HTML]
Eigandi eignarhlutar að jörðinni Stóru-Árvík fékk þann eignarhluta með gjafagerningi árið 1976 sem hann þinglýsti svo. Árið 2009, eftir andlát móttakanda eignarhlutans, kom krafan sem á reyndi í þessu máli, um að þinglýsingabók yrði leiðrétt á grundvelli þess að erfingjar gefandans hefðu ekki undirritað gjafabréfið né hefði það verið vottað. Sýslumaður hafði synjað kröfunni á þeim grundvelli að þetta hefði ekki verið óvenjulegt á þeim tíma.

Hæstiréttur taldi ákvæði 1. mgr. 33. gr. þinglýsingarlaganna, um að móttakandi réttinda þyrfti ekki að þola að heimildarbréf fyrirrennara hans væri ógilt væri hann grandlaus, ekki eiga við þar sem úthlutun arfs felur ekki í sér samning. Þó var kröfu erfingjanna að endingu hafnað sökum tómlætis þar sem þau höfðu lengi vitneskju um gjafabréfið og höfðu sumir þeirra jafnvel vottað gerninga gjafþegans þar sem eignarréttindum jarðarinnar var ráðstafað.
Hrd. nr. 87/2010 dags. 3. apríl 2014 (Hróarsholt)[HTML]
Tekist á um meinta fölsun. Maður krafðist viðurkenningar gagnvart tengdaföður á að hafa eignast landspildu sem hann og systkini hans hefðu erft eftir föður sinn.
Stefnandinn hafði falsað yfirlýsingu stefnda, samkvæmt rannsókn á rithönd.
Hrd. nr. 802/2013 dags. 10. apríl 2014 (Landspildur á Vatnsendabletti)[HTML]

Hrd. nr. 234/2014 dags. 30. apríl 2014 (Þrjú laus blöð o.fl.)[HTML]
Erfðaskráin var gerð á þremur lausum blöðum. Meginefnið var á tveimur þeirra en undirritunin var á því þriðja. Blaðsíðurnar með meginefninu voru ekki undirritaðar né vottfestar.
Hrd. nr. 348/2014 dags. 28. maí 2014 (Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
Fyrsti dómur Hæstaréttar um að séreignarlífeyrissparnaður væri innan skipta. Hins vegar þarf að athuga að á þeim tíma var í gildi lagaheimild til bráðabirgða til þess að taka út séreignarlífeyrissparnað fyrr en venjulega.

K og M gengu í hjúskap í júlí 2003 og slitu samvistum í júní 2012. Þau eiga jafnframt þrjú börn sem þau eignuðust á því tímabili. K sótti um skilnað að borði og sæng þann 11. febrúar 2013 og var hann veittur þann 3. október 2013.

Búið var tekið til opinberra skipta 24. júní 2013 og var viðmiðunardagur skipta 11. febrúar 2013. Samkomulag ríkti um að fasteignirnar og ein bifreið kæmi í hlut M með útlagningu. M tók yfir skuldir búsins. Í lok ársins 2012 nam séreignarlífeyrissparnaður M um 7,4 milljónum króna og réttindi hans í Lífeyrissjóði A nær tveimur milljónum króna. K hélt því fram að M ætti ennfremur lífeyrisréttindi í öðrum lífeyrissjóði en ekki lá fyrir upplýst virði þeirra réttinda, en þó lá fyrir að M hafði einungis greitt í hann lögbundið iðgjald í tæp tvö ár.

K krafðist þess að öll lífeyrisréttindi aðila verði talin hjúskapareign við fjárslit milli aðila.

Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfu K.
Hæstiréttur sneri dómnum við að því leyti er varðaði séreignarlífeyrissparnað í Lífeyrissjóði A.
Hrd. nr. 363/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 774/2013 dags. 12. júní 2014 (Lóð í Þormóðsdal)[HTML]

Hrd. nr. 520/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 658/2014 dags. 16. október 2014 (Hvassaleiti)[HTML]
Eign var veðsett samkvæmt umboði. Lánastofnun tekur umboðið gott og gilt og þinglýsti tryggingarbréfinu á eign. Í umboðinu kom ekki fram heimild til að veðsetja eignina. Um hefði því verið að ræða þinglýsingarmistök er þinglýsingarstjóra bæri að leiðrétta.
Hrd. nr. 710/2014 dags. 11. nóvember 2014 (Ákæru vísað frá)[HTML]
M sat í óskiptu búi.

Hann spreðaði kyrfilega. Hann millifærði milljónir til kvenna í Ghana. Hann hafði fengið bætur vegna jarðskjálftans á Suðurlandi með því skilyrði að hann lagaði húsið, en hann gerði það ekki. Þegar búinu var svo skipt var það svo eignalaust.

Gerð var skaðabótakrafa í sakamáli. Hæstaréttur taldi skorta á heimfærslu við umboðssvik og fjárdrátt.
Hrd. nr. 711/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 790/2014 dags. 12. desember 2014 (Sameign)[HTML]
K og M voru í sambúð við andlát M.
K er í máli við erfingja hans og var M skráður fyrir eignunum.
Erfingjarnir vildu ekki að hún fengi hlut í eignunum.
Hrd. nr. 821/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 24/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. nr. 167/2015 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 601/2014 dags. 19. mars 2015 (Verðmæti miðað við eignir búsins)[HTML]
Reynt á sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá.

K hafði gefið börnunum eignir upp á hundrað milljónir á meðan hún sat í óskiptu búi. Reynt var á hvort um væri að óhæfilega gjöf eða ekki.

Hæstiréttur minnist á hlutfall hennar miðað við eignir búsins í heild. Eitt barnið var talið hafa fengið sínu meira en önnur. K hafði reynt að gera erfðaskrá og reynt að arfleifa hin börnin að 1/3 til að rétta þetta af, en sú erfðaskrá var talin ógild.
Hrd. nr. 215/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 237/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 268/2015 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 760/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 327/2015 dags. 4. júní 2015 (Afturköllun kaupmála ógild - Staðfestingarhæfi)[HTML]
Reyndi á þýðingu orðsins „staðfestingarhæfi“.
Vottarnir voru börn hjónanna en það mátti ekki. Þau voru talin of nátengd til að geta komið með trúverðugan vitnisburð.
Hrd. nr. 521/2015 dags. 20. ágúst 2015 (Meint gjöf og arður)[HTML]
K fékk leyfi til setu í óskiptu búi og seldi einu þeirra fasteign undir markaðsverði. Tvö önnur börn hennar fóru í mál vegna þess. Ekki var kallaður til dómkvaddur matsmaður.

Ósannað var talið að um væri að ræða gjöf. Minnst var á í dómnum að hún hefði fengið greiddar 9,3 milljónir í arð sem rök fyrir því að ekki væri að óttast rýrnun, en ekki höfðu verið gerðar athugasemdir um það í rekstri málsins.
Hrd. nr. 8/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 115/2015 dags. 29. október 2015 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]
Fjallar um mörk stjórnvalds og einkaréttarlegs lögaðila.
Umboðsmaður hafði í mörg ár byggt á því að þar sem Söfnunarsjóðinn ynni á grundvelli sérlaga félli sjóðurinn undir eftirlit umboðsmanns. Hæstiréttur var ósammála þar sem sjóðurinn starfaði einnig samkvæmt hinum almennu lögum um lífeyrissjóði.
Hrd. nr. 229/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Erfingjar sjálfskuldarábyrgðarmanns - Námslán)[HTML]
SH gekkst í sjálfskuldarábyrgð fyrir námslánum annars aðila en hann lést síðan. Um mánuði eftir andlátið hætti lánþeginn að greiða af láninu. Síðar sama ár var veitt leyfi til einkaskipta á búinu. Um tveimur árum eftir andlát SH tilkynnti lánveitandinn lánþeganum að öll skuldin hefði verið gjaldfelld vegna verulegra vanskila. Erfingjar SH bæru sem erfingjar dánarbús hans óskipta ábyrgð á umræddri skuld.

Í málinu var deilt um það hvort erfingjarnir hafi gengist undir skuldina. Erfingjarnir báru fyrir sig að hún hefði fallið niður við andlát sjálfskuldarábyrgðarmannsins, lögjafnað frá ákvæði er kvæði um niðurfellingu hennar við andlát lánþegans. Hæstiréttur synjaði þeirri málsástæðu á þeim forsendum að með sjálfskuldarábyrgðinni á námslánunum hefðu stofnast tryggingarréttindi í formi persónulegra skuldbindinga sem nytu verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar, er kæmi bæði í veg fyrir að ákvæðið væri túlkað rýmra en leiddi af því í bókstaflegum skilningi orðanna og að beitt yrði lögjöfnun með þessum hætti.

Þá var jafnframt hafnað málsástæðu um ógildingu á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. nr. 751/2015 dags. 4. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 802/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 286/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 142/2016 dags. 9. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 392/2015 dags. 10. mars 2016 (Sturlureykir)[HTML]

Hrd. nr. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 195/2016 dags. 3. maí 2016 (Fasteign skv. skiptalögum - Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
Deilt um verðmat á fasteign sem verður til í hjúskapnum fyrir samvistarslit.

K var að reka fyrirtæki þar sem hún var búin að ganga í ábyrgðir. Sá rekstur gekk illa og borgaði M skuldir þessa fyrirtækis.
M þurfti að verjast mörgum einkamálum ásamt sakamálum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og var að bíða eftir afplánun. Óvíst var um hverjir tekjumöguleikar hans yrðu í framtíðinni.

Hjónin voru sammála um að fá verðmat frá fasteignasala. K var ósátt við það verðmat og vildi fá annan fasteignasala og þau sammæltust um það. K var heldur ekki sátt við það og fá þau þá þriðja matið. K var einnig ósátt við þriðja matið og krafðist þess að fá dómkvadda matsmenn til að verðmeta fasteignina. Það mat var lægra en möt fasteignasalanna og miðaði K þá kröfu sína um annað mat fasteignasalanna.
Ekki var krafist yfirmats né krafist vaxta af verðmati til skipta.
M hafði safnað um 185 milljónum í séreignarlífeyrissparnað á um tveimur árum.

Hæstiréttur nefndi að í málinu reyndi ekki á 102. gr. hjskl. hvað séreignarlífeyrissparnað hans varðaði þar sem M gerði enga tilraun til þess að krefjast beitingar þess lagaákvæðis. Engin tilraun var gerð til þess að halda honum utan skipta. M reyndi í staðinn að krefjast skáskipta og var fallist á það.

Hæstiréttur taldi enn fremur að ef ósættir séu um verðmat eigi skiptastjórinn að kveða matsmenn, og síðan fengið yfirmat séu ósættir við það. Aðilar geti því ekki látið framkvæma nokkur verðmöt og velja úr þeim. Því var ekki hægt að miða við mat fasteignasalanna.
Hrd. nr. 320/2016 dags. 10. maí 2016 (Undirritun/vottun)[HTML]

Hrd. nr. 308/2016 dags. 10. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 237/2016 dags. 10. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 310/2016 dags. 19. maí 2016 (Stakkahlíð í Loðmundarfirði)[HTML]
Ekki var um augljós mistök að ræða og þinglýsingarstjórinn fór því út fyrir heimild sína þar sem honum hefði ekki verið heimilt að leiðrétta mistökin.
Hrd. nr. 327/2016 dags. 19. maí 2016 (Svertingsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 643/2015 dags. 2. júní 2016 (Laugar í Súgandafirði)[HTML]
Sveitarfélag keypti jarðhita af bónda og ætlaði að nota jarðhitann fyrir hitaveitu. Hæstiréttur leyfði þessu að ágangast þar sem þetta væri í hag almennings og ekki í andstöðu við tilgang laganna.
Hrd. nr. 408/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 456/2016 dags. 26. ágúst 2016 (Seta í óskiptu búi fallin niður)[HTML]
K sat í óskiptu búi með barninu sínu. Barnið deyr svo.

K gerði svo erfðaskrá og arfleiddi tiltekið fólk að öllum eignum sínum. Hún deyr svo.

Spurning var hvort K hafi setið í óskiptu búi til æviloka að erfingjar M hefðu átt að fá arf eða ekki. Hæstiréttur taldi það hafa fallið sjálfkrafa niður við andlát barnsins þar sem hún var einkaerfingi þess.
Hrd. nr. 472/2016 dags. 26. ágúst 2016 (Viðurkenndur réttur til helmings - Sambúðarmaki)[HTML]
Mál milli K og barna M.

Skera þurfti úr um skiptingu eigna sambúðarinnar. Börnin kröfðust þess að M ætti allt og því ætti það að renna í dánarbú hans.

M hafði gert plagg sem hann kallaði erfðaskrá. Hann hafði hitt bróður sinn sem varð til þess að hann lýsti vilja sínum um að sambúðarkona hans mætti sitja í óskiptu búi ef hann félli á undan. Hins vegar var sú ráðstöfun ógild þar sem hann hafði ekki slíka heimild, enda um sambúð að ræða. Þar að auki voru engin börn fyrir K til að sitja í óskiptu búi með.

K gat sýnt fram á einhverja eignamyndun, og fékk hún helminginn.
Hrd. nr. 539/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 475/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 47/2016 dags. 13. október 2016 (Afleiðingar ógildis erfðaskrár)[HTML]
Framkvæmd vottunar.

Erfingjarnir fóru til tryggingarfélags lögmannsins og kröfðust bóta, og samþykkti tryggingarfélagið það.

Deilan snerist um kostnað. Erfingjarnir vildu einnig að tryggingarfélagið greiddi kostnaðinn en það taldi að það þyrfti ekki að greiða hann.
Hrd. nr. 59/2016 dags. 20. október 2016 (Torfufell)[HTML]

Hrd. nr. 694/2016 dags. 3. nóvember 2016 (Matsgerðir)[HTML]

Hrd. nr. 729/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 218/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 221/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 438/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 46/2017 dags. 8. mars 2017 (Ofgreitt - Hafnað endurgreiðslu)[HTML]

Hrd. nr. 133/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 121/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 390/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 576/2016 dags. 18. maí 2017 (Hafnað ógildingu gjafar)[HTML]
K sat í óskiptu búi.

Í búinu var hlutdeild í jarðeign sem K ráðstafaði með gjafagerningi sem var þinglýst.

Síðar fóru fram skipti og reynt á hvort hægt væri að ógilda þá gjöf. Langur tími hafði liðið. Frestur samkvæmt erfðalögum var liðinn og reyndu erfingjarnir að rifta henni skv. samningalögum. Þá hefði þurft að reyna að sýna fram á svik eða misneytingu.

Synjað var dómkröfu um ógildingu gjafarinnar.
Hrd. nr. 541/2016 dags. 1. júní 2017 (Hæfi dómara)[HTML]
Aðili taldi að dómari málsins í héraði hefði spurt einkennilega og ekki gætt sín nægilega vel. Hæstiréttur taldi að það hafi gengið svo langt að vísa ætti málinu á ný til málsmeðferðar í héraði.
Hrd. nr. 539/2017 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 379/2017 dags. 7. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 597/2016 dags. 21. september 2017 (Úttekt af bankareikningum - Fasteign afsalað til sonar sambýliskonu)[HTML]
Dánarbú eldri manns (A) er tekið til skipta. Búið er tekið til opinberra skipta. Fyrir andlátið hafði A selt syni sambýliskonu sinnar (B) fasteign. Dánarbúið fór svo í mál gegn B þar sem kaupverðið var greitt en ekki í peningum.

Hæstiréttur taldi í ljósi þess að seljandinn hafi verið með Alzheimer og samkvæmt læknismati hafi hann verið heilabilaður við samningsgerðina, og að B hafi átt að vera fullkunnugt um það ástand.

Deilt var um fjármuni sem B hafi átt að hafa tekið út af bankareikningi A. B tókst ekki að sýna fram á að fjármunirnir hafi verið nýttir í þágu A né verið innan umboðsins og var því gert að endurgreiða fjármunina.
Hrd. nr. 93/2017 dags. 28. september 2017 (Djúpidalur)[HTML]

Hrd. nr. 790/2016 dags. 5. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 505/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 372/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 20/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Byggingarsamvinnufélag II)[HTML]
Hér er um að ræða sama fjöleignarhús og í Hrd. 2003:422 nr. 400/2002 (Byggingarsamvinnufélag I) nema verklaginu hafði verið breytt þannig að kaupendur gengust undir sérstaka skuldbindingu um hámarkssöluverð með umsókn um félagsaðild, ásamt því að kvaðirnar voru tíundaðar í kauptilboði í íbúðina og í kaupsamningi. Hæstiréttur taldi það hafa verið fullnægjandi þannig að erfingjar dánarbús eiganda íbúðarinnar voru bundnir af þeim.
Hrd. nr. 716/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 717/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML]

Hrd. nr. 808/2017 dags. 8. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 754/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 750/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 822/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 243/2017 dags. 26. apríl 2018 (Litli-Saurbær)[HTML]

Hrd. nr. 511/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 647/2017 dags. 21. júní 2018 (Kálfaströnd)[HTML]

Hrd. nr. 618/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 521/2017 dags. 27. september 2018 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið II - Sýkna)[HTML]

Hrd. nr. 834/2017 dags. 8. nóvember 2018 (Fífuhvammur)[HTML]

Hrd. nr. 18/2018 dags. 16. janúar 2019 (Álag á skattstofna og ábyrgð maka - Ekki ábyrgð á álagi)[HTML]
K var rukkuð um vangoldna skatta M og lætur reyna á allt í málinu. Meðal annars að verið sé að rukka K um bæði skattinn og álagið. Álagið er refsing og því ætti hún ekki að bera ábyrgð á því.

Hæsturéttur vísaði í dómaframkvæmd MSE og þar var búið að kveða á um að skattaálög séu refsikennd viðurlög. Löggjafinn hafði ekki orðað það nógu skýrt að makinn bæri ábyrgð á greiðslu álagsins og þurfti K því ekki að greiða skattinn þar sem bæði skatturinn og álagið voru saman í dómkröfu.
Hrd. nr. 8/2019 dags. 12. júní 2019 (Kleifar)[HTML]

Hrd. nr. 26/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Hrd. nr. 32/2019 dags. 9. október 2019 (Hótel Esja)[HTML]
Eigandi eignar setti hömlur á hvaða atvinnustarfsemi mætti reka á tiltekinni húseign við Hallarmúla.
Hrá. nr. 2019-293 dags. 5. desember 2019[HTML]

Hrd. nr. 31/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-58 dags. 19. mars 2020[HTML]

Hrd. nr. 7/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 8/2020 dags. 20. maí 2020 (JTWROS)[HTML]
Dómurinn er til marks um það að Hæstiréttur getur beitt erlendum réttarreglum.
Hrá. nr. 2020-290 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-154 dags. 13. júlí 2021[HTML]

Hrd. nr. 36/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Hrd. nr. 45/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-334 dags. 7. febrúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 9/2022 dags. 8. mars 2022[HTML]

Hrd. nr. 53/2021 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-89 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Hrd. nr. 41/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-117 dags. 26. október 2022[HTML]

Hrd. nr. 53/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 33/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 51/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-160 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-75 dags. 22. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 32/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Hrd. nr. 40/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 43/2022 dags. 29. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-153 dags. 23. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-102 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-121 dags. 13. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 42/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-136 dags. 30. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 50/2024 dags. 2. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. maí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla eldri ákvörðun um staðfestingu á flutningi aflahlutdeildar milli skipa.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2018 dags. 5. febrúar 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-015-17 dags. 28. mars 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-015-19 dags. 3. apríl 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 9/2011 dags. 4. júlí 2011[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 8/2022 dags. 14. september 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 9/2025 dags. 8. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 6/2024 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 16/2024 dags. 11. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 2/2025 dags. 19. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12020129 dags. 25. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2004 dags. 12. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2005 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. L-1/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-238/2008 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-238/2008 dags. 10. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-1/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2016 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2018 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2017 dags. 14. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2018 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. D-5/2006 dags. 28. september 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-7/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-120/2007 dags. 2. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-626/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2007 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-134/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-3/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-2/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-3/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-1/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-226/2014 dags. 13. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-84/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2012 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-35/2010 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-1/2019 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-63/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-200/2005 dags. 10. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-123/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-75/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2007 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-126/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. A-2/2008 dags. 14. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-173/2008 dags. 22. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-25/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-2/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-3/2013 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2013 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-1/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-41/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-43/2017 dags. 15. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-87/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1997/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1997/2005 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1961/2004 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-38/2007 dags. 31. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1351/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2660/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1154/2007 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2220/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2501/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2188/2008 dags. 23. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. D-27/2008 dags. 29. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2946/2008 dags. 11. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2757/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2756/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4975/2009 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1433/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-59/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-108/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-5/2011 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-3/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-108/2013 dags. 17. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-971/2011 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1/2014 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1309/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-14/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1492/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-16/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2014 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-276/2017 dags. 24. maí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-735/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-13/2017 dags. 11. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-3/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1791/2019 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-791/2020 dags. 26. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1704/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1695/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2518/2019 dags. 16. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2626/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1580/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1375/2021 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-942/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-122/2023 dags. 11. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1811/2022 dags. 19. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-503/2023 dags. 2. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-232/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1851/2022 dags. 30. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1864/2022 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2933/2023 dags. 25. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2162/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1066/2024 dags. 6. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3060/2023 dags. 30. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-455/2025 dags. 8. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-543/2025 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2201/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7483/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-9/2005 dags. 11. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6143/2005 dags. 19. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1288/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. D-18/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10030/2004 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2005 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2005 dags. 3. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2280/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-910/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3/2007 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2007 dags. 21. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2007 dags. 21. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-8/2007 dags. 17. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2007 dags. 12. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6/2006 dags. 19. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1127/2007 dags. 21. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2279/2006 dags. 17. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5902/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2007 dags. 7. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-10/2007 dags. 22. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5900/2007 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-400/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7848/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-20/2007 dags. 3. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7835/2007 dags. 26. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-19/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2517/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3744/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-7/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1607/2008 dags. 30. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6726/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-11/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2007 dags. 20. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5371/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5370/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2007 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3171/2009 dags. 11. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-14/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-30/2009 dags. 29. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-3/2009 dags. 30. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-9/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-30/2010 dags. 10. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11339/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-454/2010 dags. 15. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-455/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6907/2010 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2756/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-625/2010 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-17/2010 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-107/2011 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-374/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2934/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3336/2011 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2013 dags. 30. maí 2013[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2817/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-220/2013 dags. 16. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-35/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4404/2012 dags. 19. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4254/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5181/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-253/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4108/2013 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-265/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2138/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4007/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4994/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2974/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2363/2014 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-983/2014 dags. 20. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-271/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2005/2015 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-18/2014 dags. 15. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2461/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4173/2013 dags. 30. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-23/2013 dags. 27. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-968/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-16/2015 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-10/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2061/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3178/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-966/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2227/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2119/2017 dags. 13. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-9/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-145/2017 dags. 16. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-769/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3910/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-404/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1275/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1111/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1110/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-709/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3583/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1245/2017 dags. 18. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-901/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1518/2018 dags. 14. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2088/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-206/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5485/2019 dags. 1. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3214/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1566/2019 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2015 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2399/2020 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2434/2019 dags. 9. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6001/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1082/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6924/2019 dags. 22. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7428/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3144/2020 dags. 30. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-2174/2020 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1416/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6732/2020 dags. 10. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4309/2020 dags. 22. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2857/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2021 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4318/2020 dags. 5. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2142/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2021 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3922/2021 dags. 4. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4871/2022 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-680/2023 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-102/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1347/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3600/2022 dags. 1. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2021 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-381/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6207/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7748/2023 dags. 13. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6102/2024 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3812/2022 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-600/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-141/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-9/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-2/2007 dags. 13. ágúst 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-425/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-1/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2009 dags. 2. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2009 dags. 18. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-815/2009 dags. 14. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-199/2010 dags. 3. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-682/2009 dags. 29. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-199/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-343/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-24/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-132/2018 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-59/2019 dags. 12. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-269/2019 dags. 16. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-208/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-784/2020 dags. 14. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-127/2022 dags. 2. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-523/2023 dags. 19. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-575/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-690/2024 dags. 30. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-24/2006 dags. 29. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-1/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-203/2006 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Ö-1/2008 dags. 24. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-118/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-2/2010 dags. 16. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-211/2009 dags. 15. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-60/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-1/2010 dags. 6. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-81/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-1/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-36/2013 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-94/2014 dags. 29. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-202/2020 dags. 6. ágúst 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. T-94/2024 dags. 8. janúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-119/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-265/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-451/2008 dags. 29. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2009 dags. 2. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-205/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-204/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2011 dags. 9. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-116/2012 dags. 9. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-104/2013 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2013 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-2/2015 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-175/2014 dags. 31. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-36/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2017 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-2/2017 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-88/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-218/2019 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-123/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 105/2012 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/1997 dags. 1. september 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/1997 dags. 5. febrúar 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/1998 dags. 27. september 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/1999 dags. 7. janúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2000 dags. 14. mars 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2001 dags. 27. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2003 dags. 25. júní 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2004 dags. 1. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2004 dags. 9. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2005 dags. 18. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2006 dags. 22. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2006 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2007 dags. 25. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 69/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 70/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 71/2013 dags. 10. apríl 2014 (1)[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 71/2013 dags. 10. apríl 2014 (2)[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 72/2013 dags. 5. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2015 dags. 31. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 107/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 116/2021 dags. 15. mars 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 83/2018 dags. 21. október 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2018 í máli nr. KNU18070030 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2020 í máli nr. KNU20030014 dags. 14. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 348/2020 í máli nr. KNU20090003 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2021 í málum nr. KNU20120023 o.fl. dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 25/2023 dags. 5. febrúar 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 197/2018 dags. 10. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 328/2018 dags. 18. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 420/2018 dags. 25. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 556/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 642/2018 dags. 10. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 644/2018 dags. 13. september 2018 (Yfirlýsing um að virða erfðaskrá)[HTML][PDF]

Lrú. 620/2018 dags. 11. október 2018 (Faðernismál eftir andlát)[HTML][PDF]
Maður gerði erfðaskrá og tók fram að hann ætti engan skylduerfingja, og arfleiddi tiltekinn hóp að eignum.
Síðan kom barn mannsins og krafðist arfs.
Málið snerist aðallega að um það hvort þetta tvennt gæti samrýmst. Var erfðaskráin ógild í heild eða eingöngu að einum þriðja?
Héraðsdómur taldi hana ógilda en Hæstiréttur taldi hana víst gilda að 1/3 hluta.
Lrd. 290/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 349/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 344/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 916/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 75/2019 dags. 28. febrúar 2019 (Tvær erfðaskrár, matsgerð)[HTML][PDF]

Lrd. 528/2018 dags. 8. mars 2019 (Málamyndaafsöl)[HTML][PDF]
Á þessari stundu (12. mars 2019) liggja ekki fyrir upplýsingar um að málskotsbeiðni hafi verið send til Hæstaréttar.
Lrd. 486/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 256/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 178/2019 dags. 10. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 565/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 596/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 884/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 886/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 885/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 352/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 299/2019 dags. 3. júlí 2019 (Fyrirframgreiddur arfur)[HTML][PDF]

Lrú. 498/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrd. 634/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 553/2019 dags. 30. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 522/2019 dags. 2. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 571/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 725/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 512/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 125/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 784/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 783/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 845/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 263/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 754/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 822/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 28/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 441/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 166/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 299/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 321/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 505/2020 dags. 30. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 588/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 421/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 569/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 600/2020 dags. 1. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 618/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 817/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 703/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 791/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 146/2021 dags. 6. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 209/2021 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 294/2021 dags. 9. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 284/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 489/2021 dags. 6. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 502/2021 dags. 14. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 351/2021 dags. 16. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 11. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 162/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 602/2021 dags. 6. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 637/2021 dags. 8. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 663/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 636/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 677/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 787/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 723/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 686/2020 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 202/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 150/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 579/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 132/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 201/2022 dags. 24. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 533/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 725/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 371/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 218/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 357/2022 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 475/2022 dags. 5. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 387/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 554/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 553/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 479/2022 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 527/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 528/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 375/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 627/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 730/2022 dags. 2. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 788/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 799/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 98/2023 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 159/2023 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 7/2023 dags. 13. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 147/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 312/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 461/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 514/2023 dags. 7. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 811/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 413/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 711/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 773/2023 dags. 7. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 712/2023 dags. 19. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 809/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 701/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 8/2024 dags. 10. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 806/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 5/2024 dags. 15. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 885/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 83/2024 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 158/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 240/2024 dags. 7. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 267/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 432/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 117/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 298/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 417/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 287/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 279/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 488/2022 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 625/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 595/2024 dags. 4. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 511/2024 dags. 9. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 516/2022 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 601/2024 dags. 11. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 267/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 595/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 200/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 471/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 638/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 489/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 743/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 828/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 921/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 969/2024 dags. 21. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 549/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 988/2024 dags. 7. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 798/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1027/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 75/2025 dags. 4. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 60/2025 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 246/2025 dags. 26. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 489/2023 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 464/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 345/2025 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 491/2025 dags. 9. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 444/2025 dags. 19. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 631/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 656/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 414/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 902/2024 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 681/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 847/2024 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 765/2025 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1876:120 í máli nr. 23/1875[PDF]

Lyrd. 1876:149 í máli nr. 20/1876[PDF]

Lyrd. 1880:473 í máli nr. 20/1880[PDF]

Lyrd. 1883:167 í máli nr. 7/1882[PDF]

Lyrd. 1885:419 í máli nr. 36/1884[PDF]

Lyrd. 1885:427 í máli nr. 40/1884[PDF]

Lyrd. 1887:103 í máli nr. 35/1886[PDF]

Lyrd. 1887:178 í máli nr. 6/1887[PDF]

Lyrd. 1888:402 í máli nr. 30/1888[PDF]

Lyrd. 1890:48 í máli nr. 62/1889[PDF]

Lyrd. 1890:80 í máli nr. 51/1889[PDF]

Lyrd. 1891:138 í máli nr. 16/1891[PDF]

Lyrd. 1893:318 í máli nr. 27/1892[PDF]

Lyrd. 1893:365 í máli nr. 5/1893[PDF]

Lyrd. 1894:585 í máli nr. 12/1894[PDF]

Lyrd. 1895:146 í máli nr. 44/1895[PDF]

Lyrd. 1895:160 í máli nr. 25/1895[PDF]

Lyrd. 1898:531 í máli nr. 41/1897[PDF]

Lyrd. 1898:587 í máli nr. 7/1898[PDF]

Lyrd. 1902:503 í máli nr. 28/1902[PDF]

Lyrd. 1902:516 í máli nr. 32/1902[PDF]

Lyrd. 1905:96 í máli nr. 22/1904[PDF]

Lyrd. 1907:382 í máli nr. 41/1906[PDF]

Lyrd. 1907:478 í máli nr. 22/1907[PDF]

Lyrd. 1909:288 í máli nr. 28/1909[PDF]

Lyrd. 1912:769 í máli nr. 47/1911[PDF]

Lyrd. 1913:130 í máli nr. 3/1913[PDF]

Lyrd. 1914:322 í máli nr. 26/1914[PDF]

Lyrd. 1915:516 í máli nr. 6/1915[PDF]

Lyrd. 1916:725 í máli nr. 88/1915[PDF]

Lyrd. 1917:8 í máli nr. 52/1916[PDF]

Lyrd. 1917:27 í máli nr. 56/1916[PDF]

Lyrd. 1917:34 í máli nr. 62/1916[PDF]

Lyrú. 1917:87 í máli nr. 22/1917[PDF]

Lyrd. 1917:93 í máli nr. 65/1916[PDF]

Lyrd. 1917:308 í máli nr. 66/1917[PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 7. nóvember 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 14. nóvember 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 4. maí 1981[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 25. nóvember 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1992 dags. 26. júlí 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 15/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-22/2002 dags. 13. mars 2003[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-07/2008 dags. 25. júní 2008[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-46/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-28/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-07/2014 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-18/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-24/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-22/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-23/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-21/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Bókun Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2018 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-05/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grindavík og Vatnsleysa)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit vestan Eyjafjarðarár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Hörgárbyggð austan Öxnadalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 21. júní 2019 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár (Endurupptaka))[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/466 dags. 29. maí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 43/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 289/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 492/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 732/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 274/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 41/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 509/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 168/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 674/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 269/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 302/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 405/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 112/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 338/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 32/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 639/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 319/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 780/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 705/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 861/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20110069 dags. 21. desember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2009 dags. 22. desember 2009[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2002 dags. 31. janúar 2002[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 50/2005 dags. 21. ágúst 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 95/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2004 dags. 26. október 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2007 dags. 29. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 479/2011 dags. 26. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2013 dags. 17. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2013 dags. 22. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2014 dags. 10. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 345/2015 dags. 9. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2018 dags. 21. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2019 dags. 21. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2019 dags. 24. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2020 dags. 19. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2022 dags. 22. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2023 dags. 6. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2023 dags. 7. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/1998 í máli nr. 3/1998 dags. 25. mars 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2001 í máli nr. 41/2001 dags. 24. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2003 í máli nr. 11/2001 dags. 31. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2006 í máli nr. 63/2004 dags. 20. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2011 í máli nr. 94/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2015 í máli nr. 66/2011 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2015 í máli nr. 51/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2016 í máli nr. 53/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2018 í máli nr. 12/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2019 í málum nr. 1/2019 o.fl. dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2019 í máli nr. 91/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2019 í málum nr. 1/2019 o.fl. dags. 11. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2021 í máli nr. 25/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2021 í máli nr. 94/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2024 í máli nr. 66/2024 dags. 24. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2025 í máli nr. 168/2024 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2025 í máli nr. 42/2025 dags. 15. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 604/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 12/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-47/1998 dags. 24. apríl 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-116/2001 dags. 23. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1126/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1167/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2003 dags. 15. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2008 dags. 13. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2011 dags. 30. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2011 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 76/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 179/2012 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 64/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 79/2014 dags. 6. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 97/2014 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2016 dags. 27. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2021 dags. 25. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2022 dags. 12. maí 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 466/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2018 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2018 dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 508/2019 dags. 18. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 341/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 052/2021 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 430/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 216/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2022 dags. 20. maí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 787/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1157/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 278/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 280/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 286/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 331/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 400/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 412/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 269/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 82/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 548/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 479/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 520/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 333/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 144/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 234/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 384/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 606/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 550/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 87/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 270/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 33/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 162/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 112/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 82/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 140/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 177/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 191/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1059/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 142/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 3/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1204/1994 dags. 6. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1453/1995 dags. 12. mars 1996 (Aðalskipulag Hveragerðisbæjar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1319/1994 (Ábyrgðarmenn námslána)[HTML]
Lántaka var gert að finna annan ábyrgðarmann af námsláni þegar fyrri ábyrgðarmaður féll frá. Umboðsmaður taldi heimilt að skilyrða slíkt á þeim tímabilum þegar lög giltu er skylduðu ábyrgðarmann en ekki um þau sem tekin voru fyrir setningu lagalegu skyldunnar um ábyrgðarmann.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2484/1998 dags. 22. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4586/2005 dags. 28. desember 2006[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5068/2007 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6509/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5958/2010 dags. 16. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9672/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9916/2018 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10480/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10974/2021 dags. 18. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11264/2021 dags. 5. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12347/2023 dags. 25. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12346/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12713/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 63/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 29/2025 dags. 28. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1802-1814322, 376-377
1815-18245, 18
1815-182447-50, 142-143, 145-146, 160, 195, 263, 267, 366
1824-18307, 9
1824-1830272, 321-325, 401
1830-183727, 43-44
1830-18373, 9-10, 108, 114, 148-149, 154, 160-161, 175-178, 183, 188, 190, 196, 199, 215-216, 218, 221, 225-227, 308, 311-313, 444
1837-184530, 51, 59, 62
1837-1845115, 117, 149, 449, 455-456, 458
1845-18527, 10, 24, 26, 28, 41-42
1845-185246, 82, 85, 131-134, 143-144, 146-147, 335-338, 340, 403
1853-185723, 29, 37, 49, 66
1853-1857120, 162-163, 220, 392, 406
1857-18626, 11-13, 27, 40, 43, 56, 58, 74
1857-18625-6, 56-61, 290-291, 294-295, 314, 336-337, 339-341, 384
1863-18676, 9-10, 12, 14-15, 30-32, 39, 52, 61
1863-186751, 53-57, 75, 100, 269-270, 272, 274, 276, 304, 339, 341-342, 369, 372, 396, 402
1868-187028, 38, 53
1868-18706, 87, 89, 184-186, 196, 208
1871-187413, 15, 39
1871-187424, 94-95, 110-111, 125, 159, 164, 169-170, 286
1875-188081-82, 150, 346-347, 357, 478
1881-1885169, 173, 176, 372, 417, 421, 428
1886-1889104, 178-180, 254, 404, 495
1890-18946
1890-189448-50, 138, 201-202, 318, 366, 588-589
1895-189821, 42
1895-1898148, 342, 587-588
1899-1903506, 517, 672
1904-190717, 24
1904-190759-60, 96-98, 100, 289, 356, 385, 479-480
1908-1912271, 289, 773
1913-191644
1913-1916132, 327, 516-517, 728, 871
1917-191911, 22-23, 40
1917-19192-3, 8-9, 11, 30, 32-33, 89, 94-98, 308-310, 316, 895
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-1924 - Registur28, 34, 65
1920-1924128-129, 132, 197, 225, 583, 618
1925-1929 - Registur29, 46, 67, 87
1925-192942, 45, 53-54, 243, 247-249, 1063-1064, 1069, 1203
1930233
1931-1932429, 536
1935 - Registur4, 90
193580, 82-84, 325
1936 - Registur83, 100
1936188, 190-191, 297-298, 300
1939 - Registur52, 69, 106, 121, 128, 131
1939225, 486-487, 492, 500, 507, 597-598
1940112-113
1941 - Registur7, 12
1941227-228
1943239-240
1945 - Registur4, 7-8, 11, 13, 30, 56, 67, 80, 114
194571-73, 258-263, 294, 315, 389, 439
1946 - Registur14, 34, 51, 68, 94, 96
194633-34, 148, 599-600
1947 - Registur5, 14
194770, 299
1948172-173
1949 - Registur43, 63-64
1949408-409, 413, 477
1950223, 225
1951 - Registur64, 78, 101, 120
1951193, 195, 285-286, 289-290, 415
1952 - Registur78, 87, 105, 137
1952395, 406-407
1953 - Registur108-109
1953131, 157-159, 162-164, 167-169, 302, 304, 308, 310, 415, 523, 525, 568
195429, 290, 292, 376
1955 - Registur68, 73, 93, 98, 116
195540-42, 69, 71, 73, 328-330
1957 - Registur55, 152
1957518, 612
1958422
1960 - Registur52, 60-61, 70, 72, 94, 105, 149
1960421, 423, 516, 788
1961164-166, 203, 208-209, 284, 287-288, 290, 292, 452-454, 514, 688
1962 - Registur69
1962279, 489, 594, 885, 890-891, 893-896
196325, 280, 357, 362, 438, 440-441, 444-445, 447, 453-454, 578
1964 - Registur68
1964128-129, 136, 415, 462, 465, 467-468, 470-471, 511, 657, 850
1965 - Registur55, 108
1966 - Registur63
1966362, 554, 557, 597, 604-605, 974
1967 - Registur64, 93, 156
1967759, 861, 911-913, 915, 993, 1055, 1058-1059, 1064-1065
1968129, 400, 423, 425-428, 1145, 1315
1968 - Registur154
1969 - Registur73, 106, 168
1969112-114, 117, 367-369, 483-484, 507-508, 781, 784, 786-789, 1093-1094, 1226, 1484
1970 - Registur71, 94, 104, 134, 156, 166
1970368-370, 414, 578-579, 583, 585, 592, 594-595, 598-599, 675-676, 713-714
1971 - Registur49-50, 81, 85, 103, 126, 150
1972 - Registur54, 71-72, 96-98, 101, 107, 118, 139
1972395, 401, 403-404, 556, 768, 1040-1041, 1044-1046
197340-44, 138-142, 658-659, 908, 1038
1973 - Registur51, 58, 81, 143
1974 - Registur60, 65, 76, 97, 116, 141
1974187, 307, 1017
1975 - Registur47, 64, 68, 93, 101-102, 117, 127
197555, 58, 60, 62-63, 65, 67-68, 824-825, 827-831, 833-837, 930-932
1976199, 202, 957, 1031, 1112
1977 - Registur49-50
197890-93, 96, 257, 259, 261, 285, 287-288, 291-292, 820-822, 824-826, 1227-1230, 1232, 1234-1236, 1238-1242
1978 - Registur150, 176-177, 190
1979 - Registur7, 57, 79, 111, 118-119
1979312, 315, 317, 377-382, 385, 512, 514-517, 532-535, 538-540, 543, 778, 783, 831, 930, 1123-1128, 1131-1133, 1225, 1227-1230, 1348, 1390
1980 - Registur6, 125, 142, 161
1981 - Registur80, 100-101, 165
1981248, 253, 256, 592, 886-887, 892-895
1982 - Registur128, 168-169
1982619, 626, 673, 755-764, 1335
1983 - Registur110, 118, 183, 192, 223, 280, 282, 294
19832219, 2223, 2225, 2227-2229, 2231
1984 - Registur58, 71, 76, 86-87, 96, 113-114, 118
1984713-714, 944-945, 948, 951-953, 1070-1071, 1079-1080, 1089, 1315-1316, 1392, 1394, 1398, 1402-1404
1985 - Registur104, 129, 137
198577, 188-195, 520, 525-526, 789
1986 - Registur98, 132, 141
198661, 559, 725-726, 1046, 1107, 1637, 1643-1644, 1648-1650, 1652
1987 - Registur93
1987867, 1566, 1570, 1687
1989 - Registur75-76, 81, 91, 107, 117
1989119-120, 124-126, 129, 247, 255, 562, 682, 684-687, 689, 691-692, 749, 751, 1167-1168, 1171, 1174, 1229, 1374, 1376-1377, 1488
199040-44, 46-47, 650, 1085, 1087, 1089-1090
1991 - Registur115, 118, 135, 149, 168, 198
1991119, 123-124, 128-130, 132-133, 574-575, 1820-1823
1992 - Registur153, 208, 226, 266, 271, 285, 288-289
1992297, 1261, 1265-1267, 1528, 1763, 1768-1773, 1870, 1926, 1928, 1930-1932, 1934-1935, 2038, 2050, 2264, 2278, 2293, 2295-2301, 2336, 2340-2341
1993 - Registur80, 133, 194
1993488, 771, 831, 1382-1384, 1775-1781, 1783, 1839, 2103, 2125-2127, 2129-2130, 2309, 2311
1994 - Registur151, 297
1994527, 925, 993, 1381, 1950, 2185, 2423
1995 - Registur159, 161, 181, 183, 188
1995198, 633-635, 3010, 3102
1996 - Registur140, 161, 191, 198, 257, 284
1996182, 271, 935-936, 1644, 2013, 2057, 2387, 2389, 2391, 2506, 2892-2893, 2933-2934, 2937, 2947-2948, 2951, 3187, 3355-3356, 3440-3441, 3443-3444, 3446, 3707-3708, 3814-3815, 4179
1997139-140, 251, 253, 1157-1158, 2038, 2062, 2066, 2230-2232, 2245, 2393, 2395, 2522, 2692-2694, 2697-2699, 2793, 2795-2796, 2798, 2800, 2803, 3142, 3477-3478
1998 - Registur173-175, 179-180, 183, 305
19989, 11, 13, 673, 819-827, 1131-1132, 1139, 1525-1527, 1529, 1698, 1769-1771, 1773, 2403, 2834-2837, 2839-2840, 2842, 3776, 4452, 4454, 4483-4486, 4491-4492, 4569-4570, 4572
199931, 350-354, 356, 762, 774, 2156, 2169, 3191, 3193, 3195, 4867-4868, 4883-4891, 5074
200022, 25, 31, 329, 333, 655, 661, 753, 756, 820, 1383, 1532, 1981, 1983, 1986, 2583, 2586-2587, 2589, 2835, 2841, 3473, 3478-3479, 3482, 3956, 3958-3959, 3992, 4000
20024044, 4292, 4296, 4300
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1875B23
1876B58
1877B49
1878A6, 8, 10, 12, 14, 16, 18, 24, 26, 28, 30, 32, 34, 36, 38, 44, 46, 54
1878B53
1879B33, 96, 122
1880B77-78, 94
1881B52, 64, 137, 139
1885B93
1888A12, 16
1889C104
1890A20, 60, 86
1892B116
1893B41
1894A12, 14, 58, 60, 122
1894C148
1895B42
1896B63
1897B161
1900A14, 30
1900B90
1902B64
1903A108, 242
1904B30
1905A118, 120, 122, 128, 138, 174, 268, 272
1906B278
1907A242, 374
1911A110, 112, 114, 126, 128
1911B126
1912B28
1914B179-180
1915A173
1915B258
1916B400-401
1917A114, 116
1918B288
1919B200
1920B357-358
1921A62, 75-78, 89, 91, 124, 152, 157, 188, 282
1921B254, 264
1922B298
1923A135, 141, 143-145
1924B4
1925A121
1925B275
1926A30
1926B12, 117
1927A36, 39, 120
1928A57-58, 75
1929A52-53
1929B234-236
1930B267
1931A68
1931B175
1932A61
1932B364
1933A58
1933B336
1935A22, 212, 214-216, 218
1935B414, 420
1936A18-22, 231, 235, 274
1936B443, 464
1939B379
1940A160
1940B182, 359, 427
1941A195
1941B423
1942A21, 128
1942B289
1943A228-232, 235-237
1943B77, 82, 88, 103, 119, 143, 155, 161, 167, 191, 200, 278, 342, 397, 403, 409, 416, 424, 455, 461, 468, 474, 483, 514, 581
1944B48, 156, 204, 211, 216, 219, 235, 241, 246, 262, 307
1945B11, 24, 49, 58, 62, 65-66, 156, 248, 254, 260, 291-292, 463
1946A67
1947A148, 313
1947B251
1948B198, 297
1949A8, 22, 137-138, 140-141
1949B564, 567, 576
1950A191
1950B92
1951A45
1952A30
1952B227
1953B476
1954A67-68, 119, 140, 145
1954B103, 344
1955A21
1955B355, 367
1956A118
1957A159, 173
1957B184
1959B184, 312
1960B128, 306, 522-523
1961A243
1962A12-17, 19-22, 24, 95-96, 99, 122, 125, 158, 292-297, 300-301
1962B93
1963A227-228, 287
1963B515, 556, 563
1964A171, 173
1964B81
1964C38
1965A224, 226, 257
1967B121
1968A28
1968B401
1968C168
1969B324
1971A27, 56, 75, 182, 199, 223
1971C186
1972A37, 67, 88-89, 119-120, 248, 283
1972B241, 291
1972C139
1973A193
1973B329-330
1974A333
1975A184
1975B718, 1039
1976A159, 169-172
1976B674, 766
1976C73, 75, 79
1977A99
1977B418
1978A57, 153, 167, 190, 203, 217, 229
1978B40
1980A21, 190, 309
1981A10, 19, 43, 78-82, 238, 253, 262, 291
1981B543
1982A118
1982B830
1982C17
1984A123, 169-173
1985A209
1986B559
1987A57
1987B447
1988B254-255
1989A315-316
1989B946, 1142
1990A45, 64, 82
1990B719
1990C56
1991A85-110, 112, 117-119, 124-128, 181, 183, 449
1992A62
1992B304
1993A134, 141-143, 145, 147, 149, 262
1993B471-472, 537
1994A423
1995A30, 86
1995B1280-1281
1996A36
1996B681-682, 749, 1178-1179, 1181
1997A178, 435
1997B87-88, 90, 512, 989, 1094, 1537
1998A124, 312, 503
1998B207, 742, 848, 1170, 1185, 1194, 1209, 1269, 1271, 1295-1296, 1314-1315, 1577, 1830, 1847, 1890, 1892, 1894, 1916, 1920, 1950, 2088, 2189-2190, 2441, 2475, 2547
1999B581, 1070
2000B706
2001B1134, 1208-1209, 2883
2002B1109
2003A276, 334, 358, 366, 387, 398
2003B1272, 2976
2004A19-24, 109-111, 118, 249, 265
2004B26, 166, 666, 675, 706, 752, 1172, 1188, 1325, 1393, 1822, 1996
2005A1047, 1147
2005B99, 889, 911, 1495
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1875BAugl nr. 24/1875 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð Jóhannesar Kristjánssonar handa fátækum námfúsum bændaefnum í Helgastaða- Húsavíkur- og Ljósavatnshreppum[PDF prentútgáfa]
1878AAugl nr. 3/1878 - Lög um skipti á dánarbúum og fjelagsbúum, og fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1878 - Reglugjörð um innheimtu og reikningsskil á aukatekjum eptir lögum 14. desbr. 1877, og á nokkrum gjöldum, sem við þær eiga skilt[PDF prentútgáfa]
1878BAugl nr. 57/1878 - Reglugjörð fyrir skattanefndir þær og yfirskattanefndir, sem fyrirskipaðar eru með lögum um tekjuskatt 14. desbr. 1877[PDF prentútgáfa]
1880BAugl nr. 68/1880 - Reglugjörð fyrir hreppstjóra[PDF prentútgáfa]
1881BAugl nr. 141/1881 - Fundaskýrslur amtsráðanna. C. Fundir amtsráðsins í norður- og austurumdæminu 1880—1881. [Fundur 14. september 1881][PDF prentútgáfa]
1885BAugl nr. 68/1885 - Skýrsla um fund amtsráðsins í norður- og austuramtinu 2. og 3. júní 1885[PDF prentútgáfa]
1888AAugl nr. 2/1888 - Lög um Söfnunarsjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
1890AAugl nr. 9/1890 - Lög um meðgjöf með óskilgetnum börnum og fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1890 - Farmannalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1890 - Lög um innheimtu og meðferð á kirknafé[PDF prentútgáfa]
1892BAugl nr. 78/1892 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um synjun konungsstadfestingar á lagafrumvarpi[PDF prentútgáfa]
1893BAugl nr. 31/1893 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Söfnunarsjóðs Íslands árið 1892[PDF prentútgáfa]
1894AAugl nr. 1/1894 - Lög um aukatekjur þær, er renna í landssjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1894 - Lög um ýmisleg atriði, er snerta gjaldþrotaskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1894 - Auglýsing um verzlunar- og siglinga-samning milli konungsríkisins Danmerkur og konungsríkisins Spánar[PDF prentútgáfa]
1897BAugl nr. 98/1897 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um þingsályktun um sölu landssjóðsjarða á erfðafestu[PDF prentútgáfa]
1900AAugl nr. 3/1900 - Lög um fjármál hjóna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1900 - Lög um meðgjöf með óskilgetnum börnum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1900BAugl nr. 69/1900 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir Suðuramtinu og Vesturamtinu um meðgjöf með óskilgetnum börnum[PDF prentútgáfa]
1902BAugl nr. 43/1902 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Söfnunarsjóðs Íslands fyrir árið 1901[PDF prentútgáfa]
1903AAugl nr. 20/1903 - Lög um viðauka við lög 8. nóv. 1895 um hagfræðisskýrslur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1903 - Lög um verslanaskrár, firmu og prókúruumboð[PDF prentútgáfa]
1904BAugl nr. 24/1904 - Reglur um hvernig halda skuli verzlanaskrár[PDF prentútgáfa]
1905AAugl nr. 13/1905 - Lög um rithöfundarjett og prentrjett[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1905 - Lög um fyrning skulda og annarra kröfuréttinda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1905 - Lög um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1905 - Fátækralög[PDF prentútgáfa]
1906BAugl nr. 131/1906 - Reglugjörð um brunabótasjóði sveitafjelaga[PDF prentútgáfa]
1907AAugl nr. 40/1907 - Lög um verndun fornmenja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1907 - Lög um stofnun brunabótafjelags Íslands[PDF prentútgáfa]
1911AAugl nr. 15/1911 - Lög um erfðafjárskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1911 - Lög um aukatekjur landssjóðs[PDF prentútgáfa]
1911BAugl nr. 80/1911 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Kristjáns læknis Jónssonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 15. apríl 1911[PDF prentútgáfa]
1914BAugl nr. 99/1914 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Ævinlega erfingjarentu Sigríðar Melsted«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 13. október 1914[PDF prentútgáfa]
1915AAugl nr. 54/1915 - Lög um stofnun brunabótafjelags Íslands[PDF prentútgáfa]
1915BAugl nr. 129/1915 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Minnigasjóð frú Ragnheiðar Thorarensen frá Móeiðarhvoli«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 4. desember 1915[PDF prentútgáfa]
1917AAugl nr. 70/1917 - Lög um breyting á lögum nr. 26, 20. okt. 1905, um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1917 - Lög um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna[PDF prentútgáfa]
1920BAugl nr. 140/1920 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1921AAugl nr. 27/1921 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1921 - Lög um erfðafjárskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1921 - Lög um breyting á lögum nr. 71, frá 14. nóv. 1917, um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna, svo og um lausafjárvátryggingu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1921 - Lög um stofnun og slit hjúskapar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1921 - Lög um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1921 - Lög um afstöðu foreldra til skilgetinna barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1921 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1921BAugl nr. 90/1921 - Reglugjörð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1922BAugl nr. 143/1922 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1923AAugl nr. 20/1923 - Lög um rjettindi og skyldur hjóna[PDF prentútgáfa]
1925AAugl nr. 52/1925 - Lög um verslunaratvinnu[PDF prentútgáfa]
1925BAugl nr. 129/1925 - Firmnatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1926AAugl nr. 21/1926 - Lög um veitingasölu, gistihúshald o. fl.[PDF prentútgáfa]
1926BAugl nr. 54/1926 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningargjafasjóð sjúkraskýlisins í Vík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 17. maí 1926[PDF prentútgáfa]
1927AAugl nr. 18/1927 - Lög um iðju og iðnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1927 - Fátækralög[PDF prentútgáfa]
1928AAugl nr. 22/1928 - Hjúalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1928 - Lög um búfjártryggingar[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 25/1929 - Lög um gjaldþrotaskifti[PDF prentútgáfa]
1929BAugl nr. 79/1929 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Halldórs Jónssonar og Matthildar Ólafsdóttur frá Suður-Vík og dætra þeirra, Guðlaugar og Sigurlaugar, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra, 18. september 1929[PDF prentútgáfa]
1930BAugl nr. 104/1930 - Bráðabirgðareglugerð um búfjártryggingar[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 32/1931 - Lög um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 30/1932 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um viðurkenningu dóma og fullnægju þeirra[PDF prentútgáfa]
1933BAugl nr. 106/1933 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Hannesar Jónssonar frá Stóra-Ási“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra, 31. okt. 1933[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 6/1935 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1935 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands og Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF prentútgáfa]
1935BAugl nr. 183/1935 - Firmnatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 8/1936 - Lög um erfðaábúð og óðalsrétt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1936 - Lög um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 133/1936 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1939BAugl nr. 223/1939 - Reglugerð um frjálsar slysatryggingar[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 66/1940 - Lög um stríðsslysatryggingu sjómanna[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 107/1940 - Reglugerð fyrir sparisjóð Þingeyrarhrepps á Þingeyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1940 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 88/1941 - Lög um girðingar til varnar gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og heimild til samþykkta um fjárskipti[PDF prentútgáfa]
1941BAugl nr. 233/1941 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1942AAugl nr. 20/1942 - Lög um breyting á lögum nr. 6 9. jan. 1935, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1942 - Lög um Brunabótafélag Íslands[PDF prentútgáfa]
1942BAugl nr. 201/1942 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Verðlaunasjóð Björgólfs Stefánssonar kaupmanns,“ útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 17. desember 1942[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 116/1943 - Lög um ættaróðal og erfðaábúð[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 61/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Norðfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Glæsibæjarhrepps í Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Svalbarðsstrandar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Fnjóskdæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1943 - Samþykktir fyrir sparisjóð Flateyjar á Breiðafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Þingeyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1943 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1943 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Holta- og Ásahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Ólafsfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1943 - Samþykktir fyrir sparisjóð Vestur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Fáskrúðsfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Stykkishólms[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 178/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Hofshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Mýrhreppinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Geiradalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/1943 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Hríseyjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/1943 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Vestur-Húnavatnssýslu á Hvammstanga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/1943 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1944BAugl nr. 116/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Súgfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1944 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Hólahrepps í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1944 - Samþykktir um Sparisjóð Önundarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Árneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Kinnunga í Ljósavatnshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1944 - Samþykktir Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Arnfirðinga, Bíldudal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Aðaldæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Höfðhverfinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Norður-Þingeyinga[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 5/1945 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Hrútfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1945 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Reykhólahrepps, Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1945 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Ólafsvíkur, Ólafsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1945 - Samþykktir Sparisjóðs Sauðárkróks, Sauðárkróki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1945 - Reglugerð um gjöld til utanríkisráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1945 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Mývetninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1945 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Skriðuhrepps, Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1945 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Bolungavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1945 - Samþykktir Sparisjóðs Kaupfélags Þingeyinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1945 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 35/1946 - Lög um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 44/1947 - Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og útrýmingu þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1947 - Lög um lögræði[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 121/1947 - Samþykktir fyrir sparisjóð Hellissands og nágrennis, Hellissandi[PDF prentútgáfa]
1948BAugl nr. 162/1948 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Kaldrananeshrepps[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 18/1949 - Lög um kyrrsetningu og lögbann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1949 - Erfðalög[PDF prentútgáfa]
1949BAugl nr. 252/1949 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1950AAugl nr. 85/1950 - Forsetabréf um afreksmerki hins íslenska lýðveldis[PDF prentútgáfa]
1950BAugl nr. 25/1950 - Reglugerð um framkvæmd laga um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 27/1951 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1952AAugl nr. 20/1952 - Lög um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 123/1952 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Reykdæla[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 216/1953 - Samþykktir fyrir sparisjóð Kirkjubóls- og Fellshreppa[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 20/1954 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1954 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1954 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1954BAugl nr. 47/1954 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Eyrarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1954 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Kópavogs[PDF prentútgáfa]
1955AAugl nr. 9/1955 - Lög um Brunabótafélag Íslands[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 147/1955 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 23/1956 - Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og útrýmingu þeirra[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 44/1957 - Lög um skatt á stóreignir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1957 - Lög um landnám, ræktun og byggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 95/1957 - Reglugerð um skatt á stóreignir[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 99/1959 - Verðlagsskrá sem gildir fyrir Rangárvallasýslu frá 16. maímánaðar 1959 til jafnlengdar 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1959 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Hellissands[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 52/1960 - Reglur Rithöfundasambands Íslands um hagsmunagæzlu fyrir rithöfunda og aðra eigendur ritréttar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1960 - Samþykktir Sparisjóðs Sauðárkróks, Sauðárkróki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1960 - Reglugerð um gjöld til utanríkisráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 82/1961 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 8/1962 - Erfðalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1962 - Lög um breyting á lögum um ættaróðal og erfðaábúð, nr. 116 30. des. 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1962 - Lög um breyting á lögum nr. 116 frá 30. des. 1943, um ættaróðal og erfðaábúð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1962 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1962 - Lög um Stofnlánadeild landbúnaðarins, landnám, ræktun og byggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1962 - Lög um ættaróðul, ættarjarðir, erfðaábúð og sölu þjóð- og kirkjujarða[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 41/1962 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Hveragerðis og nágrennis[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 30/1963 - Lyfsölulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1963 - Lög um veitingasölu, gististaðahald o. fl.[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 245/1963 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 55/1964 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 31/1964 - Reglur um greiðslur bóta fyrir eignir íslenzkra skipverja, þær er farizt hafa við sjóslys eða bruna[PDF prentútgáfa]
1964CAugl nr. 6/1964 - Auglýsing um gildistöku samnings milli Íslands og Svíþjóðar til þess að koma í veg fyrir tvísköttun tekna og eignar[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 90/1965 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1965 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 56/1967 - Samþykktir fyrir Sparisjóð alþýðu, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 10/1968 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð útgerðarmanna, sem gerð var í Brüssel 10. október 1957[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 253/1968 - Reglugerð fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, um fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
1968CAugl nr. 16/1968 - Auglýsing um aðild að alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð eigenda skipa[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 16/1971 - Lög um aðild Íslands að alþjóðasamningi um stjórnmálasamband[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1971 - Lög um breyting á lögum nr. 75 27. júní 1921, um stimpilgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1971 - Lög um breyting á lögum nr. 90 7. október 1965, um tekjuskatt og eignarskatt, lögum nr. 78 29. desember 1967 og lögum nr. 48 12. maí 1970, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1971 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1971 - Lög um iðju og iðnað[PDF prentútgáfa]
1971CAugl nr. 14/1971 - Auglýsing um aðild Íslands að Vínar-samningnum um stjórnmálasamband[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 50/1972 - Lög um breyting á lögum nr. 30 27. júní 1921, um erfðafjárskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1972 - Lög um stofnun og slit hjúskapar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1972 - Höfundalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1972 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 94/1972 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Súðavíkur, N.-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1972 - Reglugerð um útsvör[PDF prentútgáfa]
1972CAugl nr. 25/1972 - Auglýsing um samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 73/1973 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 155/1973 - Reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 74/1974 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 79/1975 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 376/1975 - Reglugerð fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, um fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 531/1975 - Reglugerð um dómsmálagjöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 64/1976 - Ábúðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1976 - Jarðalög[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 347/1976 - Reglugerð um námslán og námsstyrki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/1976 - Reglugerð um námslán og námsstyrki[PDF prentútgáfa]
1976CAugl nr. 13/1976 - Auglýsing um breytingar á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 6/1978 - Gjaldþrotalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1978 - Lög um stimpilgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1978 - Þinglýsingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1978 - Iðnaðarlög[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um handiðnað
1978BAugl nr. 16/1978 - Reglugerð um skotvopn og skotfæri[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 7/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 40 18. maí 1978, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 8 22. mars 1972, um tekjustofna sveitarfélaga, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1980 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 9/1981 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1981 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, sbr. lög nr. 22/1955[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1981 - Lög um horfna menn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1981 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd viðbótarsamning við Norðurlandasamning um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 348/1981 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Rúnar Inga Björnsson, Sauðárkróki, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 24. mars 1981[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 76/1982 - Lög um lyfjadreifingu[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 486/1982 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1982CAugl nr. 4/1982 - Auglýsing um viðbótarsamning við Norðurlandasamning um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 68/1984 - Lögræðislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1984 - Lög um erfðafjárskatt[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 67/1985 - Lög um veitinga- og gististaði[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 288/1986 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir kvikmynda- og hljómleikahúsið Bíóhöllina á Akranesi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. júní 1986[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 36/1987 - Lög um listmunauppboð o.fl.[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 224/1987 - Reglugerð um mörk, markaskrár og takmörkun á sammerkingum búfjár[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 97/1988 - Reglugerð um fylgiréttargjald og starfslaunasjóð myndlistarmanna[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 48/1989 - Lög um breytingar á erfðalögum, nr. 8 14. mars 1962, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 460/1989 - Skipulagsskrá fyrir Bóka- og minjasafn Nönnu Guðmundsdóttur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 579/1989 - Reglugerð um búfjármörk, markaskrár og takmörkun á sammerkingum búfjár[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 31/1990 - Lög um kyrrsetningu, lögbann o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1990 - Lög um Verðjöfnunarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1990 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Norðurlanda um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 254/1990 - Reglugerð um Verðjöfnunarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 16/1990 - Auglýsing um Norðurlandasamning um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1991 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 20/1992 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 136/1992 - Reglugerð um dánarskrár, gerðabækur og málaskrár vegna skipta á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 31/1993 - Hjúskaparlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1993 - Lög um ábyrgðasjóð launa vegna gjaldþrota[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 244/1993 - Reglugerð um fylgiréttargjald og Myndlistarsjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 138/1994 - Lög um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1995 - Lög um breytingu á jarðalögum, nr. 65/1976, með síðari breytingum, o.fl.[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 523/1995 - Skipulagsskrá Minningarsjóðs Jóhanns Péturs Sveinssonar[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 13/1996 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 316/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Tæknifræðingafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 339/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Tannlæknafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1996 - Samþykktir fyrir Íslenska lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 71/1997 - Lögræðislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1997 - Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 74/1997 - Reglugerð fyrir Séreignalífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 265/1997 - Reglugerð um skotvopn og skotfæri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 464/1997 - Reglugerð Lífeyrissjóðs verslunarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/1997 - Reglugerð um Eftirlaunasjóð starfsmanna Útvegsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 669/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð bankamanna[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 28/1998 - Lög um verslunaratvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1998 - Lög um lögmenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1998 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 108/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 464/1997, fyrir Lífeyrissjóð verzlunarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1998 - Reglugerð um búfjármörk, markaskrár og takmörkun á sammerkingum búfjár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1998 - Samþykktir fyrir Samvinnulifeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1998 - Samþykktir Lífeyrissjóðsins Lífiðnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1998 - Samþykktir fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/1998 - Reglugerð um Frjálsa lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Vestfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 476/1998 - Skipulagsskrá fyrir „Ævinlega erfingjarentu Sigríðar Melsteð“[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 584/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 74/1997 fyrir Séreignalífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Austurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 610/1998 - Reglugerð fyrir Almennan lífeyrissjóð VÍB[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð arkitekta og tæknifræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 698/1998 - Reglugerð um ráðstöfun iðgjalds til lífeyrissparnaðar og viðbótartryggingarvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 743/1998 - Reglugerð fyrir séreignardeild Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 787/1998 - Reglugerð um skotvopn, skotfæri o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 797/1998 - Skipulagsskrá fyrir Vídalínssjóð Skálholtsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 818/1998 - Samþykktir um breytingu á samþykktum nr. 196/1997 fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 224/1999 - Reglugerð um greiðslu bóta fyrir eignir skipverja á íslenskum skipum, sem eyðileggjast við sjóslys eða bruna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1999 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1999-2000[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 322/2000 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2000-2001[PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 432/2001 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2001-2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/2001 - Reglugerð um fylgiréttargjald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 983/2001 - Reglugerð um vöru- og efnisflutninga á landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 376/2002 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2002-2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 76/2003 - Barnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/2003 - Lög um Orkustofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/2003 - Lög um Ábyrgðasjóð launa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
2003BAugl nr. 368/2003 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2003-2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1054/2003 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Halldórs Hansen[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 14/2004 - Lög um erfðafjárskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2004 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/2004 - Ábúðarlög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2004 - Jarðalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 18/2004 - Skipulagsskrá fyrir listaverkasjóð Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/2004 - Reglur Félagsþjónustu Kópavogs um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Félagsþjónustu Grindavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð Félagsþjónustunnar í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 455/2004 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2004-2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Árneshreppi, Strandasýslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð á Akranesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð í Ásahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 715/2004 - Reglur Fjarðabyggðar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 802/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 81/2005 - Lög um breyting á lögum um meðferð opinberra mála, nr. 19/1991 (sektarinnheimta)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/2005 - Lög um breytingu á lögum nr. 28/1998, um verslunaratvinnu, með síðari breytingum (fylgiréttargjald)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/2005 - Forsetabréf um afreksmerki hins íslenska lýðveldis[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 81/2005 - Reglur félagsmálaráðs Akureyrar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/2005 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2005-2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/2005 - Reglur um fjárhagsaðstoð Félagsþjónustunnar í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 668/2005 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Magnúsar Ólafssonar, ljósmyndara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 158/2006 - Lög um breytingu á jarðalögum, nr. 81/2004, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 100/2006 - Reglugerð um farmflutninga á landi í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 443/2006 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2006-2007[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 85/2007 - Lög um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2007 - Lög um fyrningu kröfuréttinda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 172/2007 - Lög um breyting á lögum nr. 14/2004, um erfðafjárskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 467/2007 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2007-2008[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 511/2008 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2008 - Skipulagsskrá Minningarsjóðs Guðmundar Böðvarssonar skálds og bónda á Kirkjubóli og konu hans Ingibjargar Sigurðardóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2008 - Reglur Súðavíkurhrepps um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 573/2009 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2009-2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 928/2009 - Auglýsing um lögformlega viðurkenningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins á Sambandi tónskálda og eigenda flutningsréttar - STEF[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 101/2010 - Lög um greiðsluaðlögun einstaklinga[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 524/2010 - Reglur Strandabyggðar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 533/2010 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2010-2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2010 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 640/2011 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2011-2012[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 177/2012 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2012 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2012-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2012 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 138/2013 - Lög um stimpilgjald[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 248/2013 - Skipulagsskrá fyrir Sunnusjóð til stuðnings fjölfötluðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 714/2013 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2013-2014[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 373/2014 - Skipulagsskrá Styrktarsjóðs Áslaugar Hafliðadóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 493/2014 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2014-2015[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 75/2015 - Lög um breytingu á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 300/2015 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2015-2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 729/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Listasafns Kópavogs – Gerðarsafns[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 29/2016 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög, nr. 66/2003, með síðari breytingum (réttarstaða búseturéttarhafa, rekstur húsnæðissamvinnufélaga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2016 - Lög um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2016 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna stofnunar millidómstigs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2016 - Lög um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 270/2016 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2016-2017[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 342/2017 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2017-2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2017 - Skipulagsskrá fyrir Legatsjóð Jóns Sigurðssonar[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 92/2018 - Lög um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (stefnandi faðernismáls)[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 375/2018 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2018-2019[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 82/2019 - Lög um skráningu raunverulegra eigenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2019 - Lög um skráningarskyldu félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2019 - Lög um innheimtu opinberra skatta og gjalda[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 303/2019 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2019-2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2019 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1245/2019 - Reglugerð um skattlagningu tekna af höfundarréttindum[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 282/2020 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2020 - Auglýsing um úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 77/2021 - Lög um þjóðkirkjuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2021 - Lög um félög til almannaheilla[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 350/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2021 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2021-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2021 - Reglur um sanngirnisbætur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá félagsþjónustu Múlaþings[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 71/2021 - Auglýsing um samning Íslands og Evrópusambandsins og aðildarríkja þess um sameiginlegar efndir á öðru skuldbindingartímabili Kýótóbókunarinnar[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 150/2022 - Skipulagsskrá fyrir Listaverkasjóð Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 378/2022 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2022-2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2022 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Héraðsskjalasafn Austfirðinga bs[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 65/2022 - Auglýsing um bókun um breytingu á samningnum um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 333/2023 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 11/2024 - Lög um breytingu á vopnalögum, nr. 16/1998 (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2024 - Forsetabréf um heiðursmerki íslensku utanríkisþjónustunnar[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 390/2024 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2024 - Skipulagsskrá fyrir Sköpunarmiðstöðina[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1231/2024 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 472/2025 - Reglur Múlaþings um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 619/2025 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Jónasar Friðriks Guðnasonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2025 - Reglur Múlaþings um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1007/2025 - Skipulagsskrá fyrir Sköpunarmiðstöðina[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1184/2025 - Reglur Reykjanesbæjar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing1Þingskjöl13, 15-17, 21-23, 95, 105
Ráðgjafarþing1Umræður10, 111, 119-120, 149, 223, 233, 281, 339, 341, 395
Ráðgjafarþing2Umræður10, 362, 535, 600, 602
Ráðgjafarþing3Þingskjöl8-10, 14
Ráðgjafarþing3Umræður752-753, 755, 760-761, 763-767, 769, 771-776, 778, 780, 881, 885-886, 895
Ráðgjafarþing4Þingskjöl30-31, 34
Ráðgjafarþing4Umræður77-78, 88, 184-186, 189, 353, 550, 593
Ráðgjafarþing8Þingskjöl44
Ráðgjafarþing8Umræður1772
Ráðgjafarþing9Þingskjöl10, 215, 219, 413, 462
Ráðgjafarþing9Umræður219, 427, 455, 485, 578
Ráðgjafarþing10Þingskjöl241-242, 519-520, 583, 585
Ráðgjafarþing10Umræður482, 671, 685
Ráðgjafarþing11Þingskjöl435
Ráðgjafarþing11Umræður337, 860-861
Ráðgjafarþing12Þingskjöl76
Löggjafarþing2Fyrri partur352, 427-433, 435-442, 444-462, 464-470, 472, 479-484, 487-492, 494
Löggjafarþing2Seinni partur211
Löggjafarþing3Þingskjöl70-71
Löggjafarþing3Umræður874
Löggjafarþing4Þingskjöl86, 408
Löggjafarþing4Umræður344, 839, 854, 860, 930
Löggjafarþing5Umræður (Ed. og sþ.)159/160, 181/182, 263/264
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #1517/518-519/520, 627/628
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #267/68
Löggjafarþing6Umræður (Ed. og sþ.)597/598
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)307/308, 1049/1050, 1415/1416
Löggjafarþing7Umræður (Ed. og sþ.)257/258
Löggjafarþing8Þingskjöl99, 101, 170, 172, 208, 210, 314, 399, 405, 433, 466
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)423/424-427/428, 439/440, 445/446, 451/452
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)167/168-169/170
Löggjafarþing9Þingskjöl86, 97, 158, 193, 223, 245, 303, 366-367, 388, 391, 422, 431, 452, 459, 466, 486, 496, 512, 526, 532
Löggjafarþing9Umræður (Ed. og sþ.)97/98, 329/330, 369/370, 401/402, 657/658, 701/702
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)701/702, 1059/1060
Löggjafarþing10Þingskjöl288, 336, 420, 437, 469, 516
Löggjafarþing10Umræður (Ed. og sþ.)165/166, 279/280-283/284, 327/328-329/330, 337/338-339/340, 607/608
Löggjafarþing11Þingskjöl120, 126-127, 135-136, 156, 167, 269, 322, 329, 343, 390, 571, 618
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)61/62
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)415/416, 419/420, 819/820, 1209/1210, 1311/1312
Löggjafarþing12Þingskjöl6, 55, 151
Löggjafarþing12Umræður (Nd.)225/226, 413/414, 419/420, 465/466, 635/636, 647/648
Löggjafarþing13Þingskjöl96, 156
Löggjafarþing13Umræður (Ed. og sþ.)221/222
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)329/330, 353/354, 601/602, 617/618, 1317/1318
Löggjafarþing14Þingskjöl130
Löggjafarþing14Umræður (Ed. og sþ.)631/632
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)571/572, 1361/1362-1363/1364, 1391/1392
Löggjafarþing15Þingskjöl97, 107, 113, 115, 117-118, 128, 132-133, 158, 211, 262, 297, 302, 333, 338, 343, 475, 480, 497, 501, 552, 618
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)357/358, 417/418, 1387/1388-1389/1390, 1447/1448, 1487/1488
Löggjafarþing16Þingskjöl287, 659, 669
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)329/330
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)215/216, 605/606, 1761/1762
Löggjafarþing17Þingskjöl52-53, 216, 240
Löggjafarþing17Umræður (Ed. og sþ.)159/160
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)375/376
Löggjafarþing18Þingskjöl125, 158, 166, 203, 213, 333, 337-338, 353, 389-390, 427-428, 440, 690-691, 760
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)767/768, 771/772
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)163/164, 557/558
Löggjafarþing19Þingskjöl130, 186, 192, 195, 197, 220, 222, 298, 300, 303, 308, 310, 443, 480, 506, 508, 570, 572, 693, 847, 937-939, 942, 985, 1023, 1034-1036, 1038, 1125, 1208, 1210
Löggjafarþing19Umræður1535/1536, 1541/1542, 1547/1548-1549/1550, 1627/1628
Löggjafarþing20Þingskjöl47, 407, 429, 684, 887, 1329
Löggjafarþing20Umræður563/564
Löggjafarþing21Þingskjöl344, 801-803, 810, 816-817, 819
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)715/716, 1537/1538, 1883/1884, 1939/1940
Löggjafarþing22Þingskjöl32, 196, 205-208, 336-337, 374-377, 391, 418-421, 444, 759-762, 811-814, 822, 1014-1017, 1381
Löggjafarþing22Umræður (Ed. og sþ.)737/738-739/740
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)161/162, 223/224, 1097/1098, 1101/1102, 1105/1106
Löggjafarþing23Þingskjöl325
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)469/470
Löggjafarþing23Umræður (Ed.)129/130
Löggjafarþing24Þingskjöl30, 420
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)1031/1032, 1035/1036, 1155/1156
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)911/912, 917/918-919/920
Löggjafarþing25Umræður (Ed.)523/524
Löggjafarþing26Þingskjöl63, 331, 732, 1020
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)1721/1722-1725/1726
Löggjafarþing27Þingskjöl24, 137
Löggjafarþing28Þingskjöl155, 196, 217, 229, 373, 375, 440, 805, 903
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál65/66, 619/620, 1031/1032
Löggjafarþing29Þingskjöl57, 264, 266, 268, 362
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)371/372
Löggjafarþing31Þingskjöl118, 145, 148-150, 163, 233, 237, 246, 331-332, 339-340
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)519/520
Löggjafarþing32Þingskjöl47, 60, 64, 69-70, 117-118
Löggjafarþing33Þingskjöl29-34, 57, 92-93, 408-409, 435, 581, 618, 648-651, 664, 736, 748, 808, 913-916, 991, 1030, 1034, 1055, 1077, 1153, 1175-1176, 1185, 1323, 1327, 1444, 1602
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)201/202-205/206, 475/476, 481/482, 667/668, 1719/1720
Löggjafarþing34Þingskjöl55, 61, 63-65, 70, 75, 77, 81
Löggjafarþing35Þingskjöl57, 86, 1212, 1218-1219, 1221-1222
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)1333/1334
Löggjafarþing35Umræður - Fallin mál167/168
Löggjafarþing36Þingskjöl100
Löggjafarþing37Þingskjöl70, 460, 532, 923, 1024, 1031
Löggjafarþing38Þingskjöl99, 101, 325, 658
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)1547/1548
Löggjafarþing39Þingskjöl31, 36, 40, 207, 223, 259, 360, 362, 603, 605, 966
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)193/194
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)69/70
Löggjafarþing40Þingskjöl91-92, 216, 312, 333-334, 366-367, 374, 645, 754
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)4741/4742, 4753/4754
Löggjafarþing41Þingskjöl193-195, 201, 250, 252, 728, 1075-1076, 1166-1167
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)2547/2548, 2865/2866
Löggjafarþing42Þingskjöl129, 249, 264, 372, 422, 1054
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál121/122, 163/164
Löggjafarþing43Þingskjöl78, 222, 356, 625-626, 644, 732, 783, 805, 866
Löggjafarþing44Þingskjöl83, 119, 140, 504, 675
Löggjafarþing45Þingskjöl414, 615, 1062
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál817/818, 1247/1248
Löggjafarþing46Þingskjöl73, 192, 315, 453, 638, 674, 973-974, 990
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)1669/1670-1671/1672, 2391/2392
Löggjafarþing47Þingskjöl75
Löggjafarþing48Þingskjöl87, 353, 477, 602, 719, 754, 756-758, 914, 1001, 1035, 1073
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)1683/1684
Löggjafarþing49Þingskjöl145-146, 148-151, 171, 173-175, 184, 328, 345, 361, 794-795, 857-861, 879-880, 884, 921, 947-948, 983, 1055-1058, 1075-1077, 1084, 1094, 1690
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)755/756, 981/982, 1239/1240, 1253/1254, 1257/1258, 1261/1262
Löggjafarþing50Þingskjöl129-130, 134, 171, 280, 559, 595, 947, 951, 1037, 1041
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)945/946, 979/980, 1241/1242
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál147/148-153/154, 183/184, 347/348
Löggjafarþing51Þingskjöl607
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)315/316
Löggjafarþing52Þingskjöl278, 355, 810
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)341/342-343/344
Löggjafarþing53Þingskjöl150
Löggjafarþing54Þingskjöl52, 212, 398, 680
Löggjafarþing55Þingskjöl64, 150
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)287/288
Löggjafarþing56Þingskjöl310, 703, 848, 859
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir127/128
Löggjafarþing59Þingskjöl159, 168, 174, 324, 330, 332, 377
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)381/382
Löggjafarþing60Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir101/102
Löggjafarþing61Þingskjöl124, 198, 209, 658, 680
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)1215/1216
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál151/152, 461/462, 511/512
Löggjafarþing62Þingskjöl65, 184-187, 189, 274-279, 281-282, 284, 470, 517, 551-552, 733
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)567/568, 803/804, 807/808-809/810
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál89/90
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)2039/2040
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir477/478
Löggjafarþing64Þingskjöl1012, 1070, 1208, 1268
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)1541/1542
Löggjafarþing66Þingskjöl179, 367, 400, 402, 451, 569, 606, 700, 783, 959, 1049, 1140, 1312
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)263/264, 999/1000, 1891/1892
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál297/298
Löggjafarþing67Þingskjöl177, 421, 582
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)1163/1164-1169/1170, 1173/1174-1177/1178
Löggjafarþing68Þingskjöl26, 87, 111, 126, 614, 698-700, 702-706, 1091
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)507/508-509/510, 513/514, 517/518-519/520
Löggjafarþing69Þingskjöl50, 129, 139, 517, 584, 648, 683, 693, 713
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)171/172
Löggjafarþing70Þingskjöl123, 298, 415, 911, 992
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál129/130, 133/134-135/136, 143/144-145/146, 151/152, 161/162
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)385/386-387/388
Löggjafarþing71Þingskjöl600, 605
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)1041/1042
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál97/98
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)331/332
Löggjafarþing72Þingskjöl244, 365, 440-441, 448, 457, 571, 605, 611, 799, 801, 809, 1300
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)1263/1264, 1277/1278
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál609/610
Löggjafarþing73Þingskjöl119, 121, 163, 173, 180, 213-214, 242-243, 522-524, 576
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)463/464, 1325/1326
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál249/250
Löggjafarþing74Þingskjöl366, 617
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)1153/1154, 1157/1158, 1205/1206
Löggjafarþing75Þingskjöl184, 900, 959
Löggjafarþing76Þingskjöl273-274, 626, 863, 1032, 1035-1036, 1089, 1248, 1296
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)1955/1956
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál171/172, 203/204, 233/234
Löggjafarþing77Þingskjöl226, 231
Löggjafarþing78Þingskjöl200, 205, 267, 335, 497, 743, 774, 794
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál175/176
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)545/546
Löggjafarþing80Þingskjöl225-226, 779, 782
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)1767/1768, 3073/3074
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál203/204
Löggjafarþing81Þingskjöl181-182, 438, 801-805, 807-809, 812, 815, 817-819, 821-823, 825-829
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál271/272
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)305/306
Löggjafarþing82Þingskjöl342, 479-483, 485-489, 825, 828, 877, 928, 931, 947, 952-954, 997, 1059, 1062, 1272, 1328-1329, 1332, 1356, 1359
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)541/542, 545/546-549/550, 555/556-557/558, 563/564, 569/570, 2279/2280
Löggjafarþing83Þingskjöl197, 226, 244, 301, 368, 374, 1026-1027, 1060-1061, 1065
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)923/924, 1029/1030
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál713/714
Löggjafarþing84Þingskjöl105
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)897/898
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)633/634
Löggjafarþing86Þingskjöl375, 929
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)165/166
Löggjafarþing87Þingskjöl440
Löggjafarþing88Þingskjöl388, 569, 1042, 1335, 1359
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)1483/1484, 1679/1680, 1723/1724
Löggjafarþing91Þingskjöl400, 1294, 1322-1323, 1494, 1906, 2032
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)1523/1524
Löggjafarþing92Þingskjöl217-218, 220-221, 323-324, 451-454, 614-615, 617-618, 971, 1155, 1161, 1263-1264, 1297-1298, 1302, 1377-1378, 1615, 1796
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)839/840, 1663/1664-1669/1670, 1675/1676, 1679/1680, 1683/1684, 1965/1966-1967/1968
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)913/914, 921/922, 1263/1264
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál259/260
Löggjafarþing93Þingskjöl248, 501, 788, 791, 1201, 1490, 1629, 1640, 1644-1646
Löggjafarþing93Umræður193/194, 1571/1572
Löggjafarþing94Þingskjöl411, 453, 457-459, 693, 1652, 1660, 1663-1665, 1677, 1761-1762, 1799
Löggjafarþing94Umræður2659/2660, 4055/4056
Löggjafarþing96Þingskjöl562
Löggjafarþing96Umræður2487/2488
Löggjafarþing97Þingskjöl466, 1691, 1695-1697, 1795, 1833, 1846-1847
Löggjafarþing97Umræður617/618, 3857/3858-3859/3860
Löggjafarþing98Þingskjöl713, 726-727, 1386, 1399, 1406, 1767-1768, 2393
Löggjafarþing98Umræður755/756, 797/798, 2105/2106, 2167/2168, 4033/4034
Löggjafarþing99Þingskjöl366, 437, 506, 519-520, 680, 703, 706, 1375, 1400, 1418, 1823, 1882, 1996, 2538, 2550, 2608, 2886, 3184
Löggjafarþing100Þingskjöl1488, 1886, 2180, 2590, 2690, 2698, 2715-2716
Löggjafarþing100Umræður3259/3260, 4797/4798, 5127/5128
Löggjafarþing101Þingskjöl270
Löggjafarþing102Þingskjöl377, 434, 462-463, 468, 473, 513, 687, 695, 712-713, 806, 1079
Löggjafarþing102Umræður95/96, 1505/1506
Löggjafarþing103Þingskjöl319, 332, 340, 346-347, 375-379, 381-382, 384-385, 2238, 2333
Löggjafarþing103Umræður347/348, 367/368, 491/492, 3971/3972
Löggjafarþing104Þingskjöl384, 627, 1881, 2171-2172, 2362, 2386, 2715, 2752
Löggjafarþing104Umræður4327/4328
Löggjafarþing105Þingskjöl407, 564, 871-872, 1409
Löggjafarþing105Umræður207/208, 1565/1566
Löggjafarþing106Þingskjöl404-405, 531-532, 597, 1691, 1836, 2249-2253, 2256-2258, 2351
Löggjafarþing106Umræður617/618, 4477/4478-4479/4480, 4483/4484, 5699/5700
Löggjafarþing107Þingskjöl313, 462, 540-542, 1047, 2817, 3013, 3131, 3135-3136, 3312, 3942, 3997, 4065, 4069, 4072, 4077
Löggjafarþing107Umræður579/580-581/582, 3977/3978, 4785/4786-4791/4792, 4795/4796, 4979/4980, 5167/5168, 5761/5762
Löggjafarþing108Þingskjöl510, 514-515, 843, 848, 2175
Löggjafarþing108Umræður375/376, 687/688, 1125/1126, 3689/3690
Löggjafarþing109Þingskjöl1616-1617, 2587, 3481, 3487-3488, 3954, 4039
Löggjafarþing109Umræður1519/1520
Löggjafarþing110Þingskjöl875, 3561, 4176
Löggjafarþing110Umræður3253/3254, 5639/5640, 7455/7456
Löggjafarþing111Þingskjöl825, 1130, 1643-1645, 1647, 1651-1652, 2923, 2926, 3441-3443
Löggjafarþing111Umræður2775/2776, 4243/4244, 6713/6714
Löggjafarþing112Þingskjöl677, 679, 1720, 2372, 3967, 3978, 4194, 5227
Löggjafarþing112Umræður2009/2010, 3009/3010, 3015/3016-3017/3018, 5917/5918-5919/5920
Löggjafarþing113Þingskjöl1850, 2662, 2696, 3446-3447, 3920, 4245, 4948
Löggjafarþing113Umræður1033/1034-1037/1038, 1377/1378, 1719/1720, 1875/1876, 2729/2730, 3191/3192-3195/3196, 5029/5030, 5033/5034
Löggjafarþing115Þingskjöl1138, 1696, 2004, 4201, 4320, 4326, 4328, 4330, 4333-4334, 4349, 4395, 4402, 4835
Löggjafarþing115Umræður439/440, 7379/7380
Löggjafarþing116Þingskjöl2281, 2290, 2448, 2454, 2456, 2458, 2461, 2463, 2479, 2527, 2534, 3319, 3331, 3333, 4079, 4833, 5058
Löggjafarþing116Umræður6357/6358, 7475/7476-7477/7478, 7777/7778, 8463/8464
Löggjafarþing117Þingskjöl1277, 2310, 2871
Löggjafarþing118Þingskjöl602, 854, 958, 968, 1056, 1062, 1570, 1962, 2227, 3722, 4199
Löggjafarþing118Umræður657/658, 4431/4432, 4703/4704
Löggjafarþing120Þingskjöl919, 2637, 3187
Löggjafarþing120Umræður4131/4132
Löggjafarþing121Þingskjöl1418, 3136, 3650, 3718, 4603, 4625-4626, 4784, 5052, 5635
Löggjafarþing121Umræður1889/1890, 3681/3682-3683/3684, 5111/5112, 5123/5124, 5133/5134, 5573/5574, 6057/6058
Löggjafarþing122Þingskjöl429, 1005, 1011, 1111, 1350, 1713, 1736-1737, 2107, 2607, 2909, 3314, 4307, 4310
Löggjafarþing122Umræður771/772, 3171/3172-3173/3174, 4169/4170, 4493/4494-4495/4496, 7663/7664
Löggjafarþing123Þingskjöl1845, 1848, 1979-1981, 2451
Löggjafarþing123Umræður197/198, 811/812, 2983/2984, 3613/3614
Löggjafarþing125Þingskjöl3425, 5446
Löggjafarþing125Umræður737/738, 4691/4692, 6213/6214
Löggjafarþing126Þingskjöl641, 685, 2624, 3960, 3968, 3975, 4884, 5055
Löggjafarþing126Umræður467/468, 1475/1476, 5017/5018, 5083/5084
Löggjafarþing127Þingskjöl841, 855, 1147, 1929, 1933, 4265-4266, 6019-6020
Löggjafarþing127Umræður641/642-643/644
Löggjafarþing128Þingskjöl1562, 1566, 2078-2081, 4532, 4625, 4771, 5322-5323, 5332, 5441, 5443, 5447, 5450, 5996
Löggjafarþing128Umræður3235/3236
Löggjafarþing130Þingskjöl1069-1071, 1190-1191, 1194, 2518-2524, 2526-2528, 2530-2531, 2533-2534, 4322, 4324-4325, 4436-4440, 4465, 4511, 4513-4515, 5448, 5450, 7025, 7267, 7283-7284, 7338
Löggjafarþing130Umræður1383/1384, 3155/3156, 3159/3160, 4723/4724-4725/4726, 4917/4918, 4983/4984-4985/4986, 6881/6882, 8247/8248
Löggjafarþing131Þingskjöl1517, 1843, 3685
Löggjafarþing131Umræður3037/3038, 3147/3148, 4333/4334
Löggjafarþing132Þingskjöl1454, 1464, 3954, 3960
Löggjafarþing132Umræður2163/2164, 2747/2748, 3669/3670-3671/3672, 6835/6836, 7851/7852, 8679/8680
Löggjafarþing133Þingskjöl4849, 7210
Löggjafarþing133Umræður337/338, 4027/4028, 4635/4636, 4685/4686, 6181/6182
Löggjafarþing135Þingskjöl658, 661, 680, 682-684, 1219-1221, 2612, 2693, 2695, 2933, 2936, 4340
Löggjafarþing135Umræður581/582, 1697/1698, 2683/2684, 3057/3058, 3543/3544
Löggjafarþing136Þingskjöl1409
Löggjafarþing136Umræður605/606
Löggjafarþing138Þingskjöl1585, 7230, 7293
Löggjafarþing139Þingskjöl2694, 2696, 2710, 3631, 4266, 4315, 5376
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
1510
2733
3288
5153
15689
18110
19134, 392
21549-550, 552
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
12, 4, 16-17, 22-24, 26, 56, 76, 78, 84, 86, 117-119, 183-185, 211-212, 218, 237-238, 264
219, 33, 51-53, 56, 58, 99, 123, 125, 137
3187-189, 191-196, 200-204, 206-209, 212-213
427-28, 31, 75, 85, 146-147, 173-174, 316, 323, 325
586, 99-100, 185, 187-188, 192, 198, 211, 253, 256
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931 - Registur23/24, 73/74
1931133/134, 245/246, 265/266, 285/286-289/290, 321/322, 391/392, 425/426, 445/446, 539/540, 677/678-679/680, 947/948, 1015/1016, 1251/1252-1253/1254, 1397/1398, 1409/1410, 1423/1424, 1429/1430-1433/1434, 1437/1438, 1443/1444-1445/1446, 1455/1456, 1459/1460, 1467/1468-1471/1472, 1475/1476-1477/1478, 1481/1482, 1485/1486, 1531/1532, 1595/1596, 1609/1610-1611/1612, 1615/1616-1619/1620, 1703/1704, 1721/1722, 1733/1734-1735/1736, 1837/1838-1859/1860, 1863/1864, 1873/1874-1875/1876
1945 - Registur25/26, 75/76
1945149/150, 293/294, 297/298, 313/314, 319/320, 351/352-353/354, 513/514, 523/524, 633/634, 661/662, 685/686, 813/814, 1029/1030, 1285/1286-1289/1290, 1293/1294-1295/1296, 1371/1372, 1413/1414, 1481/1482, 1855/1856, 2041/2042, 2051/2052-2053/2054, 2065/2066, 2071/2072-2077/2078, 2083/2084, 2095/2096, 2103/2104-2115/2116, 2129/2130, 2193/2194-2195/2196, 2201/2202, 2281/2282-2283/2284, 2293/2294, 2363/2364, 2391/2392-2393/2394, 2451/2452, 2467/2468, 2479/2480-2509/2510, 2521/2522
1954 - Registur27/28, 75/76
1954 - 1. bindi105/106, 317/318, 351/352, 355/356, 377/378, 409/410-411/412, 555/556, 569/570, 779/780, 803/804, 943/944, 1175/1176
1954 - 2. bindi1475/1476-1485/1486, 1497/1498, 1601/1602, 1681/1682, 1971/1972, 2143/2144, 2159/2160-2161/2162, 2173/2174, 2179/2180-2185/2186, 2191/2192, 2211/2212-2219/2220, 2233/2234, 2239/2240, 2301/2302, 2307/2308, 2385/2386-2389/2390, 2407/2408, 2483/2484, 2515/2516-2517/2518, 2573/2574, 2589/2590, 2605/2606, 2627/2628-2645/2646, 2649/2650-2657/2658, 2667/2668-2669/2670, 2691/2692
1965 - Registur29/30
1965 - 1. bindi97/98, 205/206, 371/372-375/376, 385/386, 389/390, 403/404, 411/412, 427/428-429/430, 481/482, 495/496, 725/726, 749/750, 911/912, 1001/1002, 1177/1178, 1209/1210
1965 - 2. bindi1469/1470-1475/1476, 1479/1480, 1497/1498, 1607/1608, 1703/1704, 1997/1998, 2117/2118, 2213/2214, 2229/2230, 2243/2244, 2249/2250-2251/2252, 2269/2270-2283/2284, 2299/2300, 2367/2368, 2373/2374, 2453/2454-2455/2456, 2475/2476, 2591/2592-2593/2594, 2635/2636, 2649/2650, 2665/2666, 2679/2680, 2703/2704-2709/2710, 2713/2714-2731/2732, 2741/2742-2743/2744, 2765/2766, 2931/2932, 2935/2936, 2947/2948
1973 - Registur - 1. bindi19/20
1973 - 1. bindi95/96, 107/108, 155/156, 297/298, 301/302, 313/314, 347/348, 359/360-361/362, 421/422, 431/432, 629/630, 647/648, 963/964, 1175/1176-1177/1178, 1197/1198, 1425/1426
1973 - 2. bindi1587/1588-1593/1594, 1597/1598, 1721/1722, 1979/1980, 2107/2108, 2227/2228, 2293/2294, 2307/2308, 2319/2320, 2323/2324, 2327/2328, 2345/2346-2353/2354, 2357/2358-2359/2360, 2371/2372, 2425/2426, 2429/2430, 2507/2508-2509/2510, 2547/2548, 2657/2658, 2695/2696, 2711/2712, 2725/2726, 2739/2740, 2761/2762-2787/2788, 2797/2798, 2817/2818
1983 - Registur25/26, 85/86
1983 - 1. bindi91/92, 103/104, 163/164, 331/332-333/334, 365/366, 379/380, 389/390, 401/402, 413/414-415/416, 479/480, 483/484, 509/510, 687/688, 715/716, 731/732, 1047/1048, 1253/1254-1255/1256, 1283/1284
1983 - 2. bindi1473/1474, 1483/1484-1487/1488, 1601/1602, 1823/1824, 1951/1952, 2079/2080, 2135/2136, 2149/2150-2151/2152, 2155/2156, 2165/2166, 2169/2170-2173/2174, 2181/2182, 2197/2198-2207/2208, 2217/2218, 2275/2276, 2359/2360, 2383/2384, 2417/2418-2419/2420, 2451/2452, 2511/2512, 2553/2554, 2565/2566, 2575/2576, 2595/2596-2599/2600, 2603/2604-2617/2618, 2625/2626, 2659/2660
1990 - Registur17/18, 53/54
1990 - 1. bindi95/96, 125/126, 185/186, 349/350, 367/368, 377/378, 417/418-423/424, 471/472, 475/476, 703/704, 735/736, 743/744, 1055/1056, 1269/1270, 1297/1298
1990 - 2. bindi1481/1482, 1493/1494-1495/1496, 1589/1590, 1691/1692, 1929/1930, 2043/2044, 2099/2100, 2117/2118-2121/2122, 2131/2132, 2135/2136-2139/2140, 2147/2148, 2163/2164-2173/2174, 2187/2188, 2215/2216, 2263/2264, 2353/2354, 2365/2366, 2389/2390, 2425/2426, 2455/2456, 2517/2518, 2567/2568, 2601/2602, 2611/2612, 2619/2620, 2643/2644-2655/2656, 2659/2660-2665/2666, 2673/2674, 2709/2710
1995 - Registur10, 21, 44
199510, 129, 143, 162-176, 178-179, 181, 183-185, 308, 317, 322, 329, 331-334, 351, 374, 399, 465, 498-499, 515, 666, 741, 744, 787, 880, 896, 956, 1218-1220, 1234, 1248, 1251-1255, 1261-1264, 1266-1267, 1299-1300, 1320, 1336, 1373, 1394, 1399-1401, 1411
1999 - Registur12, 23, 46
199910, 79, 135, 149, 167-182, 184-185, 187-190, 327, 338, 343, 348, 351-353, 376, 401, 429, 509, 549-550, 553, 737, 774, 777, 827, 891, 936-937, 952, 1022, 1279-1281, 1302, 1319, 1322-1326, 1332-1335, 1337-1338, 1371-1372, 1399, 1419, 1456, 1477, 1482-1483, 1495
2003 - Registur16, 28, 53
200399, 159, 174, 193-208, 211-217, 367, 371, 387, 391, 394-396, 420, 447, 482, 582, 626, 630, 850, 889, 894, 959, 1097-1098, 1111, 1193, 1526-1528, 1555, 1559, 1587, 1589-1593, 1601-1604, 1606-1607, 1665-1666, 1697, 1718, 1757, 1779, 1784-1785, 1799-1800
2007 - Registur17, 29, 56
20079, 170, 184, 203-217, 219-220, 222-225, 417, 427, 433, 439, 464, 481-483, 508, 537, 641, 690-691, 694, 932, 977, 981, 1073, 1254-1255, 1258, 1279, 1726, 1737-1739, 1761, 1791, 1793-1797, 1806-1809, 1811, 1869-1870, 1907, 1930, 2002, 2032, 2035, 2038, 2043, 2045
Fara á yfirlit

Ritið Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

BindiBls. nr.
3570, 786
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
17, 221, 225-228, 230
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1995219
1996110, 114, 304, 310
200623, 182-183
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1995181
20016125
200630303, 344
201314528
201328372, 378
201423251
20245883
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001533-34
20011075
20011398
200122169
200136287
200152409
200153418
200156443
200158453
200167531
200190706
2001110866
2001122967
2001123974
20011281014
200213100
200214107
200251403
200256437
200259462
200263489
200276599
200279621
200284663
200287682
2002107841
200343338
200347370
200376603
200381644
200382650
200397771, 774
2003101804
2003102812
2003103817, 821
2003105834
20031431133
20031461154-1156
20031481171
20031501188
20031511198
20031671322
20041079
200425193
200430237
200460475-476
200549339-340
200556393
200557399
200573674
200578836
200579868
200580898
200582984
20066162-163
20067197-198
20075156
200710293-294, 319
2007672114-2115
2007692188
200820640
200823735-736
2008381215
2008521642-1643
2008662085
2008672126
2008682147-2148
2008692189
20099286
2009601919-1920
2009652061
2009682148
2009722303
2009742337
2009762401
2010367-68
201014419, 445
201017521
2010652079
2010772443
20116186
201119591
201122682
2011401257
2011421328
2011611936-1937
2011652051
2011902879-2880
2011922934
20111043317
20111073401
20111133607
20111223902
20126162
201219579
201226827-828
201229925
2012501600
2012571798
2012722287
2012772463
20121023259-3260
20121073418-3419
20121093475, 3488
20121193808
20135130
20138241, 256
20139275
201311344
201330960
2013672142
2013752373-2374
2013772441
2013993168
20131073397
2014394
20144125-126
2014351120
2014391248
2014491540-1541
2014521643
2014692199
2014722304
2014782494
2014892844-2845
2015246-47
20154100
20159280-281
201524759
2015401254-1255
2015421316-1317
2015451423
2015461444-1445
2015571807-1808
2015621980
2016118
2016391
20164123-125, 128
20168249-250
201610314
201613408-409
201614423
201616484
2016331044
2016341060
2016351094
2016541728
2016571811
2016601919-1920
2016631991
2016652051-2052
2017226-7
20172415-16
20173415
20173617-18
20173728-29
2017392-3
2017416
20174426, 28-29
20174630-31
20174726, 28-30
20175413
20175524, 26-27
2017562
20176612
20176816
2017696
20177416-17
2017922919
2018239
20187216-217
201812384
201823731-732
201825799-800
2018351110
2018361134
2018371182
2018381193
2018611935
2018812566
2018822608
2018832632
2018862732, 2747
2018912890, 2893
2018922926
2018932975
201913
20195134
20196170
201915463
201917530
201922691
201923734
201925795
2019421321
2019441380-1381
2019591863, 1869-1870, 1885
2019611939
2019953017-3018
20206166
202024741
202026877
2020311213
2020371575
2020381664
2020492336, 2362
2020583042
2020593095
20213193
20215319, 380
20217525
2021161144
2021181349
2021272088, 2124, 2141
2021282201
2022187
20222121-122
20226544-545
20228691-692, 704-705
2022615843
2022625846
2022635942
2022686510-6511, 6515
2022747013
2022757123
2022787407
2022797504-7506
20232185
20235476
2023191821
2023201884
2023262434
2023272521, 2523
2023282621
2023302806-2807
2023312920
2023323015-3016
2023333107
2023353283-3285
2023363423
2023373498
2023393686
2023403752-3755, 3815-3816
2023423974
2023484554-4556
2023494633-4635
2023504787, 4791-4793, 4795
2023514819
2023524953
20242187
2024121102, 1149
2024131180
2024141288
2024151424
2024171628-1629
2024191767
2024201876
2024232114
2024242210, 2246
2024464412
2024646002
2025161479
2025171583
2025251470-1472
2025261567-1572
2025271649-1652, 1656-1658
2025281754, 1756-1758, 1760, 1763
2025301943, 1946
2025312051, 2053, 2104, 2109
2025332252
2025382730, 2746
2025392863
2025473596-3597
2025483711
2025493790-3791
2025503878
2025524095, 4113
2025534161
2025544244
2025604797
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A1 (fjárlög 1910 og 1911)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (sala þjóðjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 1909-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1909-05-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (skilnaður ríkis og kirkju)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hálfdan Guðjónsson - Ræða hófst: 1909-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (Guðbrandsbiblía)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1909-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (dánarbú Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1909-03-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A23 (sóttgæsluskírteini skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (aukatekjur landssjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 222 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 253 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1911-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 614 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 625 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 800 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-03-13 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Ólafur Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-03-15 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1911-03-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (fjárlög 1912-1913)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1911-04-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1911-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (gjöf Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (þáltill.) útbýtt þann 1911-04-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 23

Þingmál A36 (sala á eign Garðakirkju)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jens Pálsson - Ræða hófst: 1912-08-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (vátrygging fyrir sjómenn)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1912-07-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 1912-08-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 24

Þingmál A1 (fjárlög 1914 og 1915)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (styrktarsjóður handa barnakennurum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jósef J. Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (frumvarp) útbýtt þann 1913-07-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (heimild fyrir veðdeild Landsbankans að gefa út (serie) bankavaxtabréfa)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Eiríkur Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (forkaupsréttur landssjóðs að jörðum um erfðafestuábúð)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1913-09-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (milliþinganefnd í slysfaramálum)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A39 (sala á jörðinni Núpi í Öxarfirði)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1914-07-13 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1914-07-13 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1914-07-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A31 (sala þjóðjarða og kirkjujarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-07-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (sala þjóðjarða og kirkjujarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-07-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1915-07-21 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhann Eyjólfsson - Ræða hófst: 1915-07-21 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1915-07-21 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Björn Hallsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1915-08-04 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1915-08-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (stofun Brunabótafélags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1915-08-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (kirkjugarður í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1915-07-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 1915-08-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 27

Þingmál A11 (vátrygging sveitabæja og annarra húsa í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1916-12-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 145 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-01-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 28

Þingmál A17 (slysatrygging sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-07-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 163 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-07-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (sala þjóðgarða, sala kirkjujarða)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1917-08-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (vátrygging sveitabæja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 164 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-07-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 220 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-07-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 523 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-08-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Björn R. Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1917-07-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (markalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1917-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1917-08-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A12 (tekjuskattur og lóðargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1918-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (nefndarálit) útbýtt þann 1918-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 188 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 307 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1918-06-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1918-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A1 (fjárlög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (afstaða foreldra til óskilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (afstaða foreldra til skilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (bæjargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (frumvarp) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 32

Þingmál A3 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (afstaða foreldra til óskilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (afstaða foreldra til skilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (erfingjarenta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1920-02-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 33

Þingmál A2 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 182 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 240 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 372 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Jakob Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-05 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1921-04-05 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 473 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 673 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 325 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (afstaða foreldra til skilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 471 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (afstaða foreldra til óskilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 549 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 250 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 287 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 456 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (fjáraukalög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (varnir gegn berklaveiki)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1921-04-20 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1921-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (vátrygging sveitabæja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1921-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 288 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 394 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 428 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (slysatrygging sjómanna)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1921-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (erfingjarenta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 1921-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 157 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-03-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 34

Þingmál A2 (lögfylgjur hjónabands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 35

Þingmál A3 (hjúalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (eftirlaun handa Birni Kristjánssyni)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1923-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (réttindi og skyldur hjóna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (fjáraukalög 1923)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A9 (hjúalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1924-02-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 249 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 285 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 483 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 544 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 554 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 38

Þingmál A9 (veitingasala, gistihúshald o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 350 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (forkaupsréttur á jörðum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þórarinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (skylda útgerðarmanns til að tryggja fatnað og muni lögskráðs skipverja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (frumvarp) útbýtt þann 1926-03-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 39

Þingmál A5 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 69 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 199 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 366 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1927-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (fátækralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1927-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (samskólar Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (fjárlög 1928)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (síldarverksmiðja á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1927-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (trygging á fatnaði og munum skipverja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1927-02-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 40

Þingmál A14 (hjúalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1928-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 385 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (búfjártryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1928-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 487 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (trygging á fatnaði og munum skipverja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 1928-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (dómsmálastarf, lögreglustjórn, gjaldheimta o.fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-04-12 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (gjaldþrotaskifti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 41

Þingmál A23 (gjaldþrotaskifti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 462 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 534 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-04-02 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-03-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 42

Þingmál A13 (Skeiðaáveitan o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (sala Hólma í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1930-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (forkaupsréttur kaupstaða á hafnarmannvirkjum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1930-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 43

Þingmál A4 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 185 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 242 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 312 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (andleg verk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A7 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-07-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 307 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A10 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 299 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 531 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (sala þjóðjarða og kirkjugarða)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1932-04-06 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (viðurkenning dóma og fullnægja þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 582 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-04-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A8 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (sláttu tveggja minnispeninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1933-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (framfærslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1933-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (byggingu og ábúð á jörðum, sem eru almannaeign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1933-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 269 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 467 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1933-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Guðbrandur Ísberg (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-17 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-30 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (höfundaréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (frumvarp) útbýtt þann 1933-04-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 47

Þingmál A13 (byggingu og ábúð á jörðum, sem eru almannaeign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 48

Þingmál A12 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 640 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1934-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 672 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 709 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 746 (lög í heild) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (prestssetur í Grundarþingaprestakalli)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (bygging og ábúð á jörðum, sem eru almannaeign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp) útbýtt þann 1934-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (ættaróðal og óðalsréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (frumvarp) útbýtt þann 1934-11-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A23 (erfðir og skipti á dánarbúi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (loftskeytastöðvar í skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (ættaróðal og óðalsréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (fasteignaveðslán landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1935-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (bygging og ábúð jarða, sem eru almannaeign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (nýbýli og samvinnubyggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (erfðaábúð og óðalsréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 498 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 505 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 510 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 516 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-11-07 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1935-11-07 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1935-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 220 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 429 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 507 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (eignarnámsheimild á Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1936-02-24 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1936-02-24 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1936-02-24 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1936-02-24 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1936-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (kaup á jörðinni Reykhólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Bergur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ólafur Thors (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (jarðakaup ríkisins)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1936-04-08 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1936-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (klaksjóður og klakstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 51

Þingmál A65 (héraðsskólar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1937-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 52

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (kaup á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Bergur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-11-19 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-12-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A29 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (stríðsslysatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 55

Þingmál A7 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (stríðsslysatrygging sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A94 (girðingar til varnar gegn útbreiðslu sauðfjársjúkdóma og fjárskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 521 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 706 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-06-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (kaup á hlutabréfum í Útvegsbanka Íslands h/f)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-06-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1941-06-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A14 (gjaldeyrisverslun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (lendingarbætur á Stokkseyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (sala Hvanneyrar í Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1942-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1942-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (kaup á hlutabréfum Útvegsbanka Íslands h/f)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 1942-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 277 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (erfðaleigulönd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (frumvarp) útbýtt þann 1942-04-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 60

Þingmál A19 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1942-09-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A16 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1943-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (aðflutningstollar á efni til rafvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1942-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (búfjártryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 161 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-01-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (skólasetur á Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (rithöfundarréttur og prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Kristinn E. Andrésson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-03-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 62

Þingmál A8 (kaup á hlutabréfum Útvegsbanka Íslands h/f)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 1943-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 358 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 504 (þál. í heild) útbýtt þann 1943-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (frumvarp) útbýtt þann 1943-10-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 306 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 363 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jón Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-01 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-01 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (stríðsslysatrygging íslenzkra skipshafna)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A118 (kaup á hlutabréfum Útvegsbanka Íslands h.f.)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1945-01-09 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 (Þormóðsslysið)

Þingræður:
10. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1944-01-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A181 (landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1946-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A47 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 217 (nefndarálit) útbýtt þann 1946-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 218 (breytingartillaga) útbýtt þann 1946-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-01-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 351 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 579 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (byggingarstofnun ríkisins og byggingarfélög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (óskilgetin börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
141. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 653 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1947-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (kirkjumálalöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (þáltill.) útbýtt þann 1946-12-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A56 (ræktunarlönd og byggingarlóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (kaupréttur á jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 433 (breytingartillaga) útbýtt þann 1948-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-11-17 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1947-12-17 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1947-12-17 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-01-26 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1948-01-26 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1948-03-08 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1948-03-08 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1948-03-08 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1948-03-08 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (kyrrsetning og lögbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (skipulag kaupstaða og kauptúna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (ræktunarlönd og byggingarlóðir í kaupstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 579 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-03-21 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-03-21 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-03-21 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-04-26 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (Marshallaðstoðin)

Þingræður:
6. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1948-10-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A19 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (læknisbústaður á Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (ræktunarlönd og byggingarlóðir í kaupstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (skipulag kaupstaða og kauptúna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 435 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 444 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 463 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-03-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A18 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A109 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-11-24 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-02-12 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-02-12 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-02-15 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1951-02-15 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-02-16 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (náttúrufriðun, verndun sögustaða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1951-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A908 (Metzner og aðstoðarmaður hans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1951-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A909 (vínveitingaleyfi lögreglustjórans í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1951-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A910 (greiðsla á erfðafjárskatti með skuldabréfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1951-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A45 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (kristfjárjarðir o. fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1951-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (ráðstöfun erfðafjárskatts og erfðafjár ríkisjóðs til vinnuheimila)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1951-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (veitingasala, gististaðahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-12-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A32 (ættleiðing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (eftirlit með opinberum sjóðum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-11 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1952-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (firmu og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1953-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (firma og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 232 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 275 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (vátryggingasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (sala jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A90 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1954-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-11-18 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1955-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (frumvarp) útbýtt þann 1954-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1955-03-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-01-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-01-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 76

Þingmál A30 (Söfnunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1957-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (embættisbústaður héraðsdýralækna)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (selja þjóðjörðina Hrafnkelsstaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1956-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Sigurður Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (landnám, ræktun og byggingar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 473 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1957-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (rannsóknarstofa til geislamælinga)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 579 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 629 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A49 (veitingasala, gististaðahald o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1957-11-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A34 (veitingasala, gististaðahald o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 244 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1959-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (sameign fjölbýlishúsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 79

Þingmál A14 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1959-08-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A36 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 1959-12-04 13:40:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1960-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (ráðstöfun erfðafjárskatts og erfðafjár til vinnuheimila)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-03-30 13:55:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A36 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1960-10-14 09:07:00 [PDF]
Þingskjal nr. 188 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1960-12-09 09:07:00 [PDF]

Þingmál A169 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00 [PDF]

Þingmál A170 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 16:26:00 [PDF]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Daníel Ágústínusson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 334 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 339 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1962-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-30 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1961-12-14 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-12-14 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1961-12-14 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-05 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 819 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (endurskoðun skiptalaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (þáltill.) útbýtt þann 1962-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A161 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 498 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 554 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 573 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (Stofnalánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A16 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (endurskoðun skiptalaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1962-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1962-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (veitingasala, gististaðahald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1963-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A2 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A40 (þjóðaratkvæðagreiðsla um samkomustað Alþingis)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A213 (verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-03-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 87

Þingmál A50 (alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð útgerðarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-11-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A8 (sala Setbergs o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Kjartansson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð útgerðarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 354 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (verkfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (ættaróðul)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Oddur Andrésson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-26 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (byggingarsjóður aldraðs fólks)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A38 (alþjóðasamningur um stjórnmálasamband)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 722 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A250 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A10 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 542 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 543 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 685 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 796 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-26 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Bjarni Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-26 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-04-26 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-10 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1972-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (skipulagsskrá fyrir minningarsjóð hjónanna frá Suður-Vík og dætra þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1971-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Einar Oddsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-29 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (líf- og örorkutrygging sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (frumvarp) útbýtt þann 1971-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (endurskoðun á tryggingakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A926 (lausn Laxárdeilunnar)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1972-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón G. Sólnes (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (samningur um aðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A132 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 259 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (endurskoðun á tryggingakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (þáltill.) útbýtt þann 1973-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A240 (heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja nokkrar eignir ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1973-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A253 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A254 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A28 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (frumvarp) útbýtt þann 1973-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A259 (skattkerfisbreyting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 506 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (frumvarp) útbýtt þann 1974-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (skyldusparnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (þáltill.) útbýtt þann 1974-03-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A67 (eignarráð þjóðarinnnar á landinu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A39 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-29 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]
126. þingfundur - Steinþór Gestsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]
126. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A51 (skotvopn)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-24 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-16 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A38 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A236 (sönnun fyrir dauða manna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (frumvarp) útbýtt þann 1978-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A302 (erfðafjárskattur og erfðafjársjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A187 (erfðafjárskattur og erfðafé erfðafjársjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (frumvarp) útbýtt þann 1979-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A290 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 101

Þingmál A6 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A33 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (sönnun fyrir dauða manna af slysum)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A4 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (horfnir menn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 716 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (réttarstaða fólks í óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (húsnæðismál Náttúrugripasafnsins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál B27 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A30 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 771 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 801 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 935 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 949 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (aðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A297 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A28 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-18 15:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (endurreisn Reykholtsstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-25 14:20:00 [PDF]

Þingmál A97 (þjóðsöngur Íslendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A38 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (takmörkun á umsvifum erlendra sendiráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (ríkisábyrgð á launum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A3 (umsvif erlendra sendiráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A50 (ríkisábyrgð á launum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A53 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A392 (réttarstaða heimavinnandi fólks)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Maríanna Friðjónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A397 (veitinga- og gististaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1222 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A424 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1985-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar G. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A465 (skipti á dánarbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A485 (málefni myndlistarmanna)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A492 (Iðnþróunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A535 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A536 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A26 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (réttaráhrif tæknifrjóvgunar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A368 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1986-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A249 (listmunauppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 948 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A399 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (frumvarp) útbýtt þann 1987-03-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A130 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A104 (skipti á dánarbúum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 1990-12-10 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 1990-12-07 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Húnavatnssýslu - [PDF]
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 1991-03-12 - Sendandi: Nefndaog þingmáladeild skrifstofu Alþingis - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A37 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Kristín Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-21 15:31:01 - [HTML]

Þingmál A104 (réttaráhrif tæknifrjóvgunar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1991-11-21 11:41:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A337 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-03-15 15:20:10 - [HTML]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-27 22:46:19 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (frumvarp) útbýtt þann 1993-11-22 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 118

Þingmál A47 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-20 12:38:34 - [HTML]

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-15 00:10:27 - [HTML]

Þingmál B159 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
90. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-02-09 12:08:25 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A86 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 1996-04-01 - Sendandi: STEF (Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar) - [PDF]

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (verndun jarðhitasvæðisins við Geysi í Haukadal)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 1996-01-22 - Sendandi: Landeigendur Haukadals í Biskupstungum - [PDF]
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 1996-01-24 - Sendandi: Pétur Guðfinnsson, f.h. landeigenda Tortu í Haukadal - [PDF]

Þingmál A388 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-18 18:09:42 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A67 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1996-12-09 16:58:24 - [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1997-05-07 18:42:38 - [HTML]

Þingmál A330 (Bókasafnssjóður höfunda)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-18 13:38:36 - [HTML]
72. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-18 13:52:12 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-02-18 13:57:02 - [HTML]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-04 15:50:50 - [HTML]
99. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-04-04 16:55:51 - [HTML]
99. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1997-04-04 17:39:26 - [HTML]
99. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-04-04 17:42:46 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-04-18 19:38:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-28 13:55:03 - [HTML]

Þingmál A151 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-31 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-23 12:44:17 - [HTML]

Þingmál A175 (vopnalög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-05 15:16:23 - [HTML]

Þingmál A198 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-03 17:39:16 - [HTML]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 376 - Komudagur: 1997-12-03 - Sendandi: Samband almennra lífeyrissjóða - Skýring: (sameiginleg umsögn SAL og LL) - [PDF]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-11 22:43:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 1998-05-20 - Sendandi: Sigurður Líndal prófessor - Skýring: (sérprentun úr skýrslu aðalfundar SÍR 1983) - [PDF]

Þingmál A438 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-03-12 16:14:39 - [HTML]

Þingmál A464 (dánarvottorð o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1936 - Komudagur: 1998-04-20 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 1998-04-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 1998-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (ályktun fulltrúaráðsfundar) - [PDF]

Löggjafarþing 123

Þingmál A21 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-10-06 15:58:46 - [HTML]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A172 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-11-03 19:12:42 - [HTML]

Þingmál A278 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-20 12:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 1998-12-09 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]

Þingmál A298 (kaup á kvikmyndum Óskars Gíslasonar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-15 17:11:45 - [HTML]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1998-12-18 15:54:25 - [HTML]
52. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-01-11 18:51:04 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A15 (afnám verðtryggingar fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-21 16:22:02 - [HTML]

Þingmál A22 (iðnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 1999-12-15 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A227 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-12-02 12:17:16 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-03 15:56:36 - [HTML]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-08 16:22:19 - [HTML]

Þingmál A291 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-12-17 17:11:51 - [HTML]

Þingmál A338 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-14 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-20 18:03:01 - [HTML]

Þingmál A609 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (svar) útbýtt þann 2000-05-08 22:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B511 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
115. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2000-05-10 20:42:34 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A23 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-10-16 17:44:18 - [HTML]

Þingmál A73 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-05 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-16 17:11:55 - [HTML]
26. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2000-11-16 17:35:16 - [HTML]

Þingmál A308 (óðalsjarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (svar) útbýtt þann 2001-01-16 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-03-26 17:46:29 - [HTML]
99. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-27 17:54:49 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A68 (greiðslur úr ábyrgðasjóði launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-09 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-18 16:04:01 - [HTML]
15. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-10-18 16:13:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 173 - Komudagur: 2001-11-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A328 (þróun lífeyrismála 1998--2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-11-27 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1408 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-29 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (frumvarp) útbýtt þann 2002-03-20 15:16:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A44 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-26 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-10 18:36:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2003-02-28 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2003-02-28 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Akranesi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1667 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A649 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-27 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1416 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A71 (hús skáldsins á Gljúfrasteini)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-12 13:59:35 - [HTML]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1152 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1199 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1226 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-23 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-02 16:28:04 - [HTML]
54. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2004-02-02 16:51:48 - [HTML]
86. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-18 17:25:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 2004-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2004-03-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1437 - Komudagur: 2004-03-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A506 (fölsun listaverka)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-31 14:08:04 - [HTML]
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-03-31 14:16:32 - [HTML]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1845 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1878 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-03-30 14:45:03 - [HTML]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1753 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-21 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1865 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-28 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1879 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 23:46:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Lánasjóður landbúnaðarins - Skýring: (um 782. og 783. mál) - [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-13 17:22:42 - [HTML]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B586 (úrskurður Hæstaréttar í málverkafölsunarmálinu)

Þingræður:
121. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-21 11:05:16 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A50 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-02-14 18:13:10 - [HTML]

Þingmál A309 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: Vinnumálastofnun - Skýring: (álitsg. f. Ábyrgðasjóð launa) - [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-09 10:02:52 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-09 18:03:08 - [HTML]

Þingmál A375 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-26 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1234 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 14:56:23 - [HTML]
120. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-06-02 15:04:57 - [HTML]

Þingmál A345 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-07 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 575 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-08 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-12-09 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-25 13:49:09 - [HTML]
39. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-12-08 14:15:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2006-04-21 15:05:14 - [HTML]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 16:57:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Galleri Fold - [PDF]

Þingmál B298 (sala Hótel Sögu)

Þingræður:
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-30 15:03:10 - [HTML]
54. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-01-30 15:08:55 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-22 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-10 17:40:46 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-10 17:42:44 - [HTML]
84. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-08 20:45:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (v. minnisbl. Áslaugar Björgvinsdóttur) - [PDF]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-01-23 17:07:15 - [HTML]

Þingmál A418 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2006-11-30 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 687 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 15:35:38 - [HTML]

Þingmál A513 (bókmenntasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-06 16:23:34 - [HTML]

Þingmál A530 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-02-05 19:56:58 - [HTML]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð) - [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 478 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-12 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 479 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-12-12 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 560 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-14 18:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-14 16:35:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2007-11-05 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2007-11-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2007-11-12 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-16 15:42:02 - [HTML]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 748 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A206 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 416 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-07 12:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 512 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-13 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 15:39:09 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-11 20:16:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 498 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 538 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (breyting á samningi um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B171 (skýrsla forsætisráðherra um starfsemi Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar)

Þingræður:
38. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-12-06 11:21:00 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Þuríður Backman (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-04-16 17:13:31 - [HTML]

Þingmál A219 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2008-10-30 16:07:51 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A166 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2009-08-18 - Sendandi: Deloitte hf. - [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 16 - Komudagur: 2009-10-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A230 (skattlagning séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (frumvarp) útbýtt þann 2009-11-18 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-05 14:47:19 - [HTML]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2010-03-18 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1422 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-24 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3112 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]

Þingmál B107 (staða landsbyggðarinnar)

Þingræður:
12. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-10-21 14:19:32 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-12-09 00:57:00 - [HTML]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-17 15:56:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-06 15:50:24 - [HTML]
42. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-12-06 17:57:12 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-18 10:26:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Landssamband sumarhúsaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2717 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Bryndís Kristinsdóttir klínískur tannsmíðameistari - [PDF]

Þingmál A317 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]

Þingmál A407 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (óhreyfðir innlánsreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-04 17:18:52 - [HTML]

Þingmál A698 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1131 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-03-30 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-04 17:51:42 - [HTML]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A101 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 11:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 792 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-19 21:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-25 17:09:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2012-10-25 - Sendandi: STEF (Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar) - [PDF]

Þingmál A110 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2012-10-19 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-24 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-15 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Siglingastofnun - [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-09 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-13 14:09:35 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-20 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - Skýring: (um upplýsingatæknimál sýslumannsembætta) - [PDF]

Þingmál A543 (greiðslur erfingja ábyrgðarmanna af námslánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-04-02 19:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 19:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B814 (tilkynning um skrifleg svör)

Þingræður:
101. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-04-30 15:03:33 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Gunnarsstofnun - [PDF]

Þingmál A31 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-04 15:59:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]

Þingmál A578 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (álit) útbýtt þann 2015-02-27 11:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-16 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 15:42:11 - [HTML]

Þingmál A670 (Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1515 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og lögum um málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (frumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-28 17:59:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B103 (málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna)

Þingræður:
14. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-10-06 15:57:25 - [HTML]

Þingmál B687 (innheimtuaðgerðir LÍN)

Þingræður:
78. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-03-05 10:31:51 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A7 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 18:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 18:04:42 - [HTML]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2015-11-30 - Sendandi: STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar - [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1042 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-18 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (lög í heild) útbýtt þann 2016-04-19 09:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-27 12:14:43 - [HTML]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-18 18:48:18 - [HTML]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1761 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1762 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-10-10 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1819 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
168. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 14:02:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1470 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Sigurjón Bjarnason í laganefnd Félags bókhaldsstofa - [PDF]

Þingmál A656 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (frumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2016-04-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A779 (félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-23 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1725 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2016-09-28 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
170. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-12 19:43:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A817 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1739 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-03 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (4. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 17:58:05 - [HTML]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1942 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-17 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A836 (eignarhald á jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1722 (svar) útbýtt þann 2016-09-28 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A874 (stofnun millidómstigs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A377 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 23:23:27 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A238 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1246 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-06-11 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1279 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2018-06-12 19:09:00 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A10 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 19:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-19 17:37:35 - [HTML]
7. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 17:53:44 - [HTML]
7. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-09-19 18:03:02 - [HTML]
7. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 18:15:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2018-09-26 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Helgi Tómasson - [PDF]

Þingmál A18 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-17 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-24 17:50:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2018-10-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A24 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-10-25 22:48:45 - [HTML]

Þingmál A176 (stuðningur við útgáfu bóka á íslensku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2018-11-09 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2018-11-13 - Sendandi: Storytel á Íslandi - [PDF]

Þingmál A211 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um álagningu skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-10 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (arfur og fjárhæð erfðafjárskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-10-11 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 712 (svar) útbýtt þann 2018-12-13 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (frumvarp) útbýtt þann 2019-02-26 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (skattskyldur arfur einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (svar) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-28 11:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5055 - Komudagur: 2019-04-16 - Sendandi: Myndstef - [PDF]
Dagbókarnúmer 5073 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar - [PDF]
Dagbókarnúmer 5435 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5312 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]

Þingmál A794 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (framkvæmd opinberra skipta dánarbúa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1526 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-05-14 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2080 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A920 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1544 (frumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A952 (ákvæðum um presta, trúfélög og lífsskoðunarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1645 (frumvarp) útbýtt þann 2019-05-31 09:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B876 (störf þingsins)

Þingræður:
107. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-05-21 13:32:07 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A34 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1855 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-25 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Haraldur Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-24 17:25:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A95 (stafræn endurgerð íslensks prentmáls vegna þingsályktunar nr. 20/148)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-09-12 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (Guðmundar- og Geirfinnsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-09-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 307 (svar) útbýtt þann 2019-10-22 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-26 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-17 17:24:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2020-03-09 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1500 - Komudagur: 2020-03-10 - Sendandi: Samtök skattgreiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2020-03-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2020-03-16 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-01 10:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-30 14:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2019-10-16 - Sendandi: Arnar Þór Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2019-10-23 - Sendandi: Páll Rúnar M. Kristjánsson - [PDF]

Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-10 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 214 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-09 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2019-10-24 12:11:45 - [HTML]

Þingmál A281 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-23 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 673 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-12-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-12-13 16:29:37 - [HTML]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-05 15:48:36 - [HTML]
109. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-05-28 20:14:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2019-12-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2020-04-20 - Sendandi: Reynir Axelsson - [PDF]

Þingmál A456 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-05 17:50:59 - [HTML]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-29 14:09:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Kristján Úlfsson - [PDF]

Þingmál A999 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-09-03 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B132 (störf þingsins)

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-10-15 14:03:18 - [HTML]

Þingmál B874 (skattlagning eignarhalds á kvóta)

Þingræður:
109. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-05-28 10:38:44 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-08 12:03:25 - [HTML]
30. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-02 16:31:06 - [HTML]

Þingmál A54 (eignarréttur og erfð lífeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-15 10:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-17 20:32:26 - [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2020-10-21 - Sendandi: Landssamband sumarhúsaeiganda - [PDF]

Þingmál A136 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-03 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-04 15:03:52 - [HTML]
65. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-03-11 15:33:49 - [HTML]

Þingmál A160 (breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-12-16 12:42:45 - [HTML]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (dánarbú)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (svar) útbýtt þann 2021-02-18 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (prestar, trúfélög og lífsskoðunarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (frumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (þjóðkirkjan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1806 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1814 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 16:27:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2685 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A49 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-01 18:31:06 - [HTML]

Þingmál A52 (eignarréttur og erfð lífeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-01 19:18:02 - [HTML]
44. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-03-01 19:41:24 - [HTML]

Þingmál A151 (breyting á ýmsum lögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2022-03-08 17:14:35 - [HTML]

Þingmál A585 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (raunverulegir eigendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-30 16:15:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3653 - Komudagur: 2022-06-10 - Sendandi: Þóra Jónsdóttir - [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-09-16 14:18:54 - [HTML]

Þingmál A19 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-11 17:39:12 - [HTML]

Þingmál A100 (eignarréttur og erfð lífeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-29 17:32:10 - [HTML]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-22 15:07:29 - [HTML]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-11-29 16:49:34 - [HTML]

Þingmál A505 (ættliðaskipti bújarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (þáltill.) útbýtt þann 2022-11-28 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (myndlistarstefna til 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3915 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Fold uppboðshús ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4269 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Myndstef - [PDF]

Þingmál A939 (tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2121 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 14:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4565 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4839 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]

Þingmál A969 (erfðalög og erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1514 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-03 18:51:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4780 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Safnasafnið - [PDF]
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2023-11-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 980 - Komudagur: 2023-11-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-13 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-25 18:24:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 976 - Komudagur: 2023-12-04 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]

Þingmál A52 (ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaðarrekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-20 15:40:22 - [HTML]
7. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-20 15:56:34 - [HTML]
7. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-20 16:19:48 - [HTML]

Þingmál A147 (eignarréttur og erfð lífeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-19 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-22 13:35:13 - [HTML]
91. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2024-03-22 13:50:38 - [HTML]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1019 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-07 15:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Vestfjörðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]

Þingmál A544 (framlenging gildistíma bráðabirgðaákvæða um rafræna meðferð mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-29 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-21 17:00:28 - [HTML]
76. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-21 17:03:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar - [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A88 (eignarréttur og erfð lífeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-13 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaðarrekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-13 10:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A138 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-17 13:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A31 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (erfðalög og erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-10 19:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (jarðalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]

Þingmál A269 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (eignir úr dánarbúum án lögerfingja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B384 (Störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Karólína Helga Símonardóttir - Ræða hófst: 2025-05-14 15:36:44 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-02 15:25:05 - [HTML]
39. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-12-02 17:11:10 - [HTML]
39. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-02 18:18:01 - [HTML]
39. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-12-02 18:28:46 - [HTML]
39. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-02 20:57:59 - [HTML]
40. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-12-03 19:46:17 - [HTML]
41. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2025-12-04 11:31:12 - [HTML]
41. þingfundur - Ingibjörg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2025-12-04 12:00:18 - [HTML]
41. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-12-04 13:42:05 - [HTML]
41. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-04 14:02:33 - [HTML]
41. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-04 14:05:04 - [HTML]
41. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-04 14:07:34 - [HTML]
41. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-04 14:09:52 - [HTML]
41. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-04 17:23:17 - [HTML]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-12-16 22:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-25 17:59:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Árný Björg Blandon - [PDF]

Þingmál A33 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (stafræn og rafræn málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-13 15:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: KPMG Law ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Deloitte Legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Endurskoðun BT ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2025-12-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Norðurorka hf. - [PDF]

Þingmál B239 (áhrif skattkerfisbreytinga)

Þingræður:
39. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-12-02 13:55:48 - [HTML]