Merkimiði - Vanhæfi


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (685)
Dómasafn Hæstaréttar (602)
Umboðsmaður Alþingis (192)
Stjórnartíðindi - Bls (567)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (722)
Dómasafn Félagsdóms (6)
Dómasafn Landsyfirréttar (1)
Alþingistíðindi (844)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (204)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (69)
Lagasafn (176)
Lögbirtingablað (4)
Samningar Íslands við erlend ríki (6)
Alþingi (1214)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1951:487 nr. 173/1950[PDF]

Hrd. 1952:520 kærumálið nr. 24/1952[PDF]

Hrd. 1953:36 kærumálið nr. 27/1952 (Ákært fyrir brot á viðskipta- og gjaldeyrisslöggjöf)[PDF]

Hrd. 1956:43 nr. 183/1955[PDF]

Hrd. 1956:56 nr. 147/1954[PDF]

Hrd. 1956:432 nr. 140/1955[PDF]

Hrd. 1956:564 nr. 113/1956[PDF]

Hrd. 1958:70 nr. 59/1957[PDF]

Hrd. 1958:466 nr. 69/1958[PDF]

Hrd. 1959:534 nr. 105/1959[PDF]

Hrd. 1959:537 nr. 106/1959[PDF]

Hrd. 1959:539 nr. 107/1959[PDF]

Hrd. 1959:657 nr. 192/1959[PDF]

Hrd. 1960:709 nr. 173/1960[PDF]

Hrd. 1961:234 nr. 60/1960[PDF]

Hrd. 1963:592 nr. 95/1963[PDF]

Hrd. 1964:179 nr. 16/1963[PDF]
Einstaklingur var ósáttur við landskiptingu og skrifaði harðorða grein í blöð. Landskiptagjörðin var felld úr gildi.
Hrd. 1964:417 nr. 7/1963[PDF]

Hrd. 1966:561 nr. 127/1964[PDF]

Hrd. 1968:681 nr. 169/1967[PDF]

Hrd. 1969:141 nr. 193/1968[PDF]

Hrd. 1969:180 nr. 132/1968[PDF]

Hrd. 1969:510 nr. 128/1967 (Nýjabæjarafréttarmál)[PDF]

Hrd. 1969:891 nr. 102/1969[PDF]

Hrd. 1969:1092 nr. 161/1969[PDF]

Hrd. 1970:801 nr. 138/1970 (Skipverjar háðir skipstjóra fjárhagslega)[PDF]

Hrd. 1970:977 nr. 195/1970[PDF]

Hrd. 1971:808 nr. 86/1971[PDF]

Hrd. 1971:923 nr. 143/1971[PDF]

Hrd. 1971:936 nr. 48/1971[PDF]

Hrd. 1972:243 nr. 135/1971 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[PDF]

Hrd. 1972:725 nr. 144/1970[PDF]

Hrd. 1972:945 nr. 57/1972 (Verðjöfnunargjald til fiskiðnaðarins - Rækjudómur)[PDF]

Hrd. 1972:1061 nr. 121/1972[PDF]

Hrd. 1973:505 nr. 82/1973[PDF]

Hrd. 1975:944 nr. 164/1975[PDF]

Hrd. 1976:26 nr. 10/1976 (Geiteyjarströnd)[PDF]

Hrd. 1976:90 nr. 27/1976[PDF]

Hrd. 1976:527 nr. 114/1976[PDF]

Hrd. 1976:533 nr. 115/1976[PDF]

Hrd. 1976:539 nr. 116/1976[PDF]

Hrd. 1976:854 nr. 186/1976[PDF]

Hrd. 1977:511 nr. 74/1977[PDF]

Hrd. 1977:885 nr. 158/1977[PDF]

Hrd. 1978:58 nr. 3/1978[PDF]

Hrd. 1978:88 nr. 14/1978[PDF]

Hrd. 1978:117 nr. 17/1978[PDF]

Hrd. 1978:205 nr. 31/1978[PDF]

Hrd. 1978:284 nr. 40/1978[PDF]

Hrd. 1979:422 nr. 78/1979[PDF]

Hrd. 1979:521 nr. 74/1979[PDF]

Hrd. 1979:527 nr. 47/1977[PDF]

Hrd. 1979:675 nr. 109/1979[PDF]

Hrd. 1979:1346 nr. 213/1979[PDF]

Hrd. 1980:745 nr. 95/1977[PDF]

Hrd. 1980:787 nr. 178/1977[PDF]

Hrd. 1980:992 nr. 53/1980 (Fyrirfram samþykki sonar)[PDF]
Talið var þurfa samþykki sonarins vegna setu í óskiptu búi.
Ekki var hægt að byggja á fyrirfram samþykki sonarins í þessu tilviki.
Hrd. 1980:1405 nr. 71/1980[PDF]

Hrd. 1980:1455 nr. 58/1978 (Gröf)[PDF]

Hrd. 1980:1751 nr. 224/1980[PDF]

Hrd. 1981:1429 nr. 232/1981[PDF]

Hrd. 1981:1432 nr. 233/1981[PDF]

Hrd. 1981:1497 nr. 243/1981[PDF]

Hrd. 1982:192 nr. 96/1980 (Málskot til dómstóla - Gildi sveitarstjórnarkosninga)[PDF]

Hrd. 1982:1278 nr. 194/1982[PDF]

Hrd. 1982:1283 nr. 195/1982[PDF]

Hrd. 1983:851 nr. 1/1981[PDF]

Hrd. 1983:861 nr. 140/1981[PDF]

Hrd. 1984:742 nr. 184/1981[PDF]

Hrd. 1984:1126 nr. 126/1982 (Afturköllun á rétti til að stunda leigubifreiðaakstur)[PDF]
Ekki var talin vera lagastoð fyrir afturköllun á tilteknu leyfi en það talið í lagi.
Hrd. 1984:1281 nr. 213/1984[PDF]

Hrd. 1985:1148 nr. 99/1984[PDF]

Hrd. 1985:1290 nr. 77/1985 (Aðskilnaðardómur I)[PDF]

Hrd. 1986:52 nr. 6/1986[PDF]

Hrd. 1987:990 nr. 157/1987[PDF]

Hrd. 1987:995 nr. 162/1987[PDF]

Hrd. 1987:1146 nr. 225/1987[PDF]

Hrd. 1987:1160 nr. 205/1987[PDF]

Hrd. 1987:1189 nr. 190/1987[PDF]

Hrd. 1987:1280 nr. 272/1986 (Þorgeir Þorgeirs)[PDF]

Hrd. 1988:241 nr. 348/1987[PDF]

Hrd. 1988:512 nr. 57/1988[PDF]

Hrd. 1988:729 nr. 134/1988[PDF]

Hrd. 1988:1049 nr. 169/1987[PDF]

Hrd. 1989:239 nr. 218/1987 (Vífilfell)[PDF]
Systkini eiga stór fyrirtæki, meðal annars Vífilfell. Þau voru misvirk í stjórn en einn bróðirinn er að reka það. Ein systirin fær heilasjúkdóm og fer í margar geislameðferðir. Augljóst var að hún hafði hlotið alvarlegan skaða. Síðan gerði hún erfðaskrá þar sem hún arfleiddi einn bróður sinn að sínum hlut.

Læknarnir voru mjög misvísandi um hvort hún væri hæf til að gera erfðaskrá. Ekkert læknisvottorð var til fyrir þann dag sem hún gerði erfðaskrána.

Allir sammála um að aðgerðirnar gerðar á K hefðu valdið einhverri andlegri skerðingu í kjölfarið. Þurfti þá að meta áhrif skerðingarinnar á hæfi hennar til að gera erfðaskrá á þeim tíma sem hún var undirrituð/samþykkt.

Vottorðið var svolítið gallað. Fulltrúi sýslumanns í Reykjavík hafði notað sama textann á vottorðið árum saman, eða jafnvel áratugum saman. Hæstiréttur leit á að það væri gallað en það kæmi ekki að sök.

Hæstiréttur klofnaði og taldi meirihlutinn hana hæfa en minnihlutinn ekki. Hún var talin hafa skilið það nógu vel um hversu mikið virði væri að ræða.
Hrd. 1989:293 nr. 39/1989[PDF]

Hrd. 1989:508 nr. 104/1989[PDF]

Hrd. 1989:512 nr. 306/1988 (Áhrif mótþróa)[PDF]
Maður var álitinn handtekinn þegar hann sýndi mótþróa gagnvart lögreglu.
Hrd. 1989:717 nr. 142/1989[PDF]

Hrd. 1989:776 nr. 100/1988[PDF]

Hrd. 1989:828 nr. 160/1989 (Frímúrarar)[PDF]

Hrd. 1989:885 nr. 14/1989[PDF]

Hrd. 1989:892 nr. 67/1989[PDF]

Hrd. 1989:934 nr. 375/1988[PDF]

Hrd. 1989:995 nr. 245/1987[PDF]

Hrd. 1989:1022 nr. 29/1987[PDF]

Hrd. 1989:1068 nr. 324/1987[PDF]

Hrd. 1989:1095 nr. 231/1989[PDF]

Hrd. 1989:1208 nr. 318/1989[PDF]

Hrd. 1989:1514 nr. 416/1989[PDF]

Hrd. 1990:92 nr. 31/1990 (Hæfi héraðsdómara - Gæsluvarðhaldsúrskurður I - Aðskilnaðardómur V)[PDF]

Hrd. 1990:232 nr. 262/1989[PDF]

Hrd. 1990:473 nr. 129/1990[PDF]

Hrd. 1990:538 nr. 420/1989[PDF]

Hrd. 1990:807 nr. 451/1989 og 452/1989[PDF]

Hrd. 1990:1008 nr. 383/1988[PDF]

Hrd. 1990:1037 nr. 267/1990[PDF]

Hrd. 1990:1041 nr. 282/1990[PDF]

Hrd. 1990:1414 nr. 407/1990[PDF]

Hrd. 1991:25 nr. 464/1990[PDF]

Hrd. 1991:30 nr. 464/1990[PDF]

Hrd. 1991:561 nr. 72/1989 (Ömmudómur II, barnabarn)[PDF]
Um er að ræða sömu atvik og í Ömmudómi I nema hér var um að ræða afsal til barnabarns konunnar sem var grandlaust um misneytinguna. Í þessum dómi var afsalið ógilt á grundvelli 36. gr. samningalaga nr. 7/1936 þrátt fyrir að um misneytingu hafi verið að ræða.
Hrd. 1991:767 nr. 48/1991[PDF]

Hrd. 1991:894 nr. 479/1989[PDF]

Hrd. 1991:936 nr. 19/1991[PDF]

Hrd. 1991:1186 nr. 97/1989 (Þungaskattur)[PDF]

Hrd. 1991:1605 nr. 200/1991[PDF]

Hrd. 1991:1909 nr. 463/1991[PDF]

Hrd. 1992:247 nr. 63/1992[PDF]

Hrd. 1992:691 nr. 350/1989[PDF]

Hrd. 1992:1056 nr. 221/1992[PDF]

Hrd. 1992:1508 nr. 15/1991[PDF]

Hrd. 1992:1542 nr. 382/1992[PDF]

Hrd. 1992:1800 nr. 223/1992[PDF]

Hrd. 1992:1810 nr. 410/1992[PDF]

Hrd. 1992:1812 nr. 34/1992[PDF]

Hrd. 1992:1858 nr. 156/1987 (Sæból)[PDF]

Hrd. 1992:1896 nr. 426/1991[PDF]

Hrd. 1992:2023 nr. 326/1992[PDF]

Hrd. 1993:56 nr. 21/1993[PDF]

Hrd. 1993:69 nr. 23/1993[PDF]

Hrd. 1993:346 nr. 85/1993[PDF]

Hrd. 1993:433 nr. 93/1993[PDF]

Hrd. 1993:603 nr. 27/1993[PDF]

Hrd. 1993:629 nr. 94/1993[PDF]

Hrd. 1993:751 nr. 197/1992 og 426/1992[PDF]

Hrd. 1993:767 nr. 136/1993 (Vanræksla)[PDF]
Hjón áttu börn og var M dæmdur fyrir langvarandi alvarlegt ofbeldi gegn þeim. Þau voru að skilja og barnavernd á fullu í málinu. K dó síðan og M sóttist eftir setu í óskiptu búi. Hæstiréttur taldi M hafa vanrækt framfærslu sína gagnvart börnunum.

Hrd. 1993:1180 nr. 225/1993[PDF]

Hrd. 1993:1374 nr. 263/1993[PDF]

Hrd. 1993:1475 nr. 293/1993 (Niðurfelling ákærufrestunar)[PDF]

Hrd. 1993:1689 nr. 391/1993[PDF]

Hrd. 1994:20 nr. 1/1994[PDF]

Hrd. 1994:690 nr. 108/1994[PDF]

Hrd. 1994:844 nr. 141/1994[PDF]

Hrd. 1994:1085 nr. 185/1994[PDF]

Hrd. 1994:1536 nr. 284/1994[PDF]

Hrd. 1994:1642 nr. 315/1994[PDF]

Hrd. 1994:1656 nr. 325/1994[PDF]

Hrd. 1994:2007 nr. 320/1994[PDF]

Hrd. 1994:2275 nr. 302/1994[PDF]

Hrd. 1994:2467 nr. 467/1994[PDF]

Hrd. 1995:470 nr. 246/1994[PDF]

Hrd. 1995:692 nr. 59/1995[PDF]

Hrd. 1995:970 nr. 116/1995[PDF]

Hrd. 1995:1401 nr. 320/1993 (Bakkahlíð 17)[PDF]

Hrd. 1995:1444 nr. 103/1994 (Dómarafulltrúi - Aðskilnaðardómur VI)[PDF]

Hrd. 1995:1817 nr. 407/1994[PDF]

Hrd. 1995:2417 nr. 359/1994 (Prestadómur)[PDF]
Forseti Íslands gaf út bráðabirgðalög er skylduðu Kjaradóm til að taka nýja ákvörðun í stað fyrri ákvörðunar er hækkuðu laun tiltekinna embættis- og starfsmanna ríkisins, og dró þessi nýja ákvörðun úr fyrri hækkun. Prestur stefndi ráðherra fyrir dóm og krafðist mismun þeirra fjárhæða.

Meirihluti Hæstaréttar taldi ekki ástæðu til þess að efast um það mat bráðabirgðalöggjafans á brýnni nauðsyn í skilningi 28. gr. stjórnarskrárinnar, sem hann framkvæmdi við setningu bráðabirgðalaganna, né að hann hafi misbeitt því valdi.

Í þessum dómi reyndi í fyrsta skipti á hin hertu skilyrði 28. gr. stjórnarskrárinnar um setningu bráðabirgðalaga eins og henni hafði verið breytt árið 1991.
Hrd. 1995:3010 nr. 387/1995[PDF]

Hrd. 1995:3192 nr. 410/1995[PDF]

Hrd. 1996:8 nr. 424/1995 (Vanhæfi)[PDF]

Hrd. 1996:845 nr. 93/1996[PDF]

Hrd. 1996:1070 nr. 312/1994[PDF]

Hrd. 1996:1563 nr. 47/1995[PDF]

Hrd. 1996:1646 nr. 109/1995 (Söluturninn Ísborg)[PDF]
Ógilding skv. 33. gr. samningalaga, nr. 7/1936, vegna fötlunarástands kaupandans. Seljandinn var talinn hafa mátt vita um andlega annmarka kaupandans.
Hrd. 1996:1998 nr. 151/1996 (Gæsluvarðhaldsúrskurður II)[PDF]

Hrd. 1996:2290 nr. 238/1996[PDF]

Hrd. 1996:2337 nr. 252/1996[PDF]

Hrd. 1996:2373 nr. 250/1996[PDF]

Hrd. 1996:2553 nr. 356/1996 (Sími)[PDF]
Aðili krafðist bóta frá ríkinu á þeim forsendum að eingöngu var aflað dómsúrskurðar vegna símanúmers viðmælanda hans en ekki einnig hans síma. Hæstiréttur vísaði til eðlis símtækja sem tækja til að hringja og taka á móti símtölum til og frá öðrum símum. Bótakröfunni var því hafnað.
Hrd. 1996:2641 nr. 103/1995[PDF]

Hrd. 1996:2956 nr. 110/1995 (Útflutningsleyfi - Samherji)[PDF]
Ekki mátti framselja vald til ráðherra um að hvort takmarka mætti innflutning á vöru og hvernig.
Hrd. 1996:3429 nr. 404/1996[PDF]

Hrd. 1996:3573 nr. 411/1996[PDF]

Hrd. 1996:3581 nr. 422/1996 (Vanhæfi héraðsdómara)[PDF]

Hrd. 1996:4293 nr. 459/1996[PDF]

Hrd. 1997:11 nr. 468/1996[PDF]

Hrd. 1997:1423 nr. 323/1996[PDF]

Hrd. 1997:1894 nr. 232/1997[PDF]

Hrd. 1997:1948 nr. 196/1997[PDF]

Hrd. 1997:2025 nr. 346/1996 (Syðribrú - Forkaupsréttur sveitarfélags)[PDF]

Hrú. 1997:2070 nr. 311/1995[PDF]

Hrd. 1997:2072 nr. 125/1997[PDF]

Hrd. 1997:2707 nr. 435/1996 (Vistun á Unglingaheimili ríkisins)[PDF]
Óljóst var hvernig framlenging á vistun á unglingaheimili þjónaði þeim tilgangi að stúlka öðlaðist bata. Hún var á móti framlengingunni.
Hrd. 1997:3150 nr. 243/1997 (Fyrirtæki meðdómsmanns til rannsóknar)[PDF]

Hrd. 1997:3618 nr. 274/1997 (Fangelsismálastjóri)[PDF]

Hrd. 1998:1 nr. 509/1997[PDF]

Hrd. 1998:323 nr. 22/1998[PDF]

Hrd. 1998:536 nr. 224/1997 (Aukatekjur presta)[PDF]

Hrd. 1998:1129 nr. 129/1998[PDF]

Hrd. 1998:1469 nr. 186/1997 (Lyfjaverslun Íslands)[PDF]

Hrd. 1998:1824 nr. 185/1998 (Viðurkenningardómur)[PDF]

Hrd. 1998:2088 nr. 197/1998[PDF]

Hrd. 1998:2702 nr. 342/1998 (Ný yfirmatskrafa)[PDF]
Héraðsdómari hafði hafnað kröfu sóknaraðila um yfirmat. Sóknaraðilinn lét hjá líða í því tilviki að kæra úrskurðinn og lýsti síðar gagnaöflun lokið þegar aðalmeðferð málsins var ákveðin. Hann setti síðan fram nýja kröfu um yfirmat sem var einnig synjað.

Hæstiréttur taldi að hin nýja krafa væri í andstöðu við þá meginreglu einkamálaréttarfars um hraða og greiða málsmeðferð, og hafi sóknaraðilinn í þessu tilviki fyrirgert rétti sínum til yfirmats.
Hrd. 1998:2716 nr. 313/1998[PDF]

Hrd. 1998:2848 nr. 378/1998[PDF]

Hrd. 1998:2908 nr. 394/1998 (Vanhæfi héraðsdómara)[PDF]

Hrd. 1998:2971 nr. 85/1998 (Myllan-Brauð)[PDF]

Hrd. 1998:3781 nr. 93/1998 (Viðbótarálagning)[PDF]

Hrd. 1998:3975 nr. 108/1998 (Tryggingarráð - Tryggingastofnun - Örorkulífeyrir)[PDF]

Hrd. 1998:4342 nr. 187/1998 (Sómastaðir - Niðurrif)[PDF]

Hrd. 1998:4512 nr. 488/1998 (Vanhæfi meðdómsmanns)[PDF]

Hrd. 1999:26 nr. 2/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:869 nr. 62/1999[PDF]

Hrd. 1999:1404 nr. 81/1999 (Flutningur sýslumanns)[HTML][PDF]
Sýslumaður var fluttur á milli embætta en kaus að fara á eftirlaun. Litið var svo á að um væri að ræða fleiri kröfur um sama efnið þar sem ein krafan var innifalin í hinni.
Hrd. 1999:1511 nr. 511/1998 (Umgengnisréttur forsjársviptrar móður við barn sitt)[HTML][PDF]
Umgengni hafði verið ákveðin þannig að aðili hafði umgengnisrétt upp á 1,5 klukkustund á ári. Hæstiréttur taldi að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að takmarka umgengnina svo mikið.
Hrd. 1999:1890 nr. 171/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2348 nr. 191/1999 (Vanhæfi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3196 nr. 78/1999 (Ristill - Eftirmeðferð)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3704 nr. 265/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3762 nr. 182/1999 (Hafnarstræti - Þakviðgerð í tvíbýlishúsi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3780 nr. 64/1999 (Bára Siguróladóttir - Búnaðarmálasjóðsgjald II)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3799 nr. 114/1999 (MS-félagið)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4035 nr. 161/1999 (Málverk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4523 nr. 226/1999 (Hafnarstræti 20)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4769 nr. 195/1999 (Lífeyrissjóður sjómanna - Kjartan Ásmundsson)[HTML][PDF]
Á sumum prófum hefur verið ranglega vísað til ártals dómsins sem 1994.

K var stýrimaður á skipi árið 1978 þegar hann varð fyrir slysi við sjómennsku. Hann fékk 100% örorkumat er kom að fyrri störfum. Varanleg almenn örorka var metin sem 25%.

Á þeim tíma sem slysið var voru viðmið örorku á þann veg að hún var metin með hliðsjón af því starfi sem viðkomandi gegndi á þeim tíma. Árið 1992 voru sett lög sem breyttu því mati þannig að eingöngu væri byggt á hæfi til almennra starfa og til að eiga rétt á greiðslum frá L yrði almenna örorkan að vera a.m.k. 35%. Við þessa breytingu missti K rétt sinn til greiðslu lífeyris úr sjóðum L.

Í málinu hélt K því fram að lífeyrisréttur sinn nyti verndar 72. gr. stjórnarskrárinnar og þyrfti að byggja á skýrri lagaheimild. L vísaði til hallarekstur sjóðsins og því hefði L óskað eftir lagabreytingum sem varð síðan af.

Hæstiréttur taldi að málefnalegar forsendur hefðu legið að baki skerðingunum og að breytingin hefði verið almenn og tók til allra sem nutu eða gátu notið örorkulífeyris úr sjóðnum. Lagabreytingin kvað á um fimm ára aðlögunarfrest sem gilti jafnt um alla sjóðfélaga. Sýknaði því Hæstiréttur Lífeyrissjóðinn og íslenska ríkið af kröfum K.

K skaut síðan málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu (umsókn nr. 60669/00) sem dæmdi honum síðan í hag.
Hrd. 2000:132 nr. 311/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:244 nr. 293/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:383 nr. 277/1999 (Uppsögn lektors í spænsku við HÍ)[HTML][PDF]
Samkvæmt reglum er giltu á þeim tíma þurfti staðfestingu ráðherra til að ráða starfsfólk. Óheimilt var að segja upp lektornum án staðfestingar ráðherra þar sem ráðherra kom að staðfestingu ráðningar hans.
Hrd. 2000:1002 nr. 360/1999 (Menntamálaráðuneytið)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1252 nr. 340/1999 (Óvirk lífeyrisréttindi - Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1279 nr. 430/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1379 nr. 324/1999 (Smyrlaberg - Ákvörðun um innlausn jarðarhluta)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1464 nr. 137/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1760 nr. 290/1999 (Víkartindur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2131 nr. 486/1999 (Dómnefnd um lektorsstarf)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2619 nr. 305/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2971 nr. 79/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3252 nr. 157/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3268 nr. 158/2000 (Sýslumaður)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:742 nr. 312/2000 (MDMA-töflur)[HTML]
Maður fékk reynslulausn og álitamál skapaðist um hvort hann hafi öðlast réttarstöðu sakbornings á meðan henni stóð. Hæstiréttur leit svo á að úrskurður um hlerun hefði leitt til þess að hann hefði talist vera sakborningur. Reynslulausnin varð svo dæmd upp.
Hrd. 2001:862 nr. 261/2000[HTML]

Hrd. 2001:901 nr. 180/2000 (Læknamistök)[HTML]

Hrd. 2001:1040 nr. 384/2000 (Óskráð sambúð)[HTML]
Fólk var í óskráðri sambúð og spurt hvort þau voru í sambúð eða ekki. Móðirin hafði dáið og því torvelt að fá svar.
Niðurstaðan var að þau voru í sambúð þegar barnið fæddist og því var M skráður faðir.
Síðar var lögunum breytt þannig að krafist var skráðrar sambúðar.
Hrd. 2001:1090 nr. 58/2000 (Vatnsendi)[HTML]
ÞH gerði kröfu á hendur L um niðurfellingu eignarnáms á spildu af landi Vatnsenda er fram hafði farið árið 1947. Kröfuna byggði hann á að því sem eignarnáminu var ætlað að ná fram á sínum tíma hefði ekki gengið eftir, og að L ætlaði að selja Kópavogsbæ landið undir íbúðabyggð í stað þess að skila því.

Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.
Hrd. 2001:1885 nr. 25/2001 (Sýslumannsflutningur - Tilflutningur í starfi)[HTML]

Hrd. 2001:2028 nr. 113/2001 (Stjörnugrís II - Hæfi ráðherra)[HTML]
Stjörnugrís hf. (S) leitaði til heilbrigðisnefndar um fyrirhugaða stækkun svínabús í samræmi við nýsett lög um umhverfismat. Við meðferð málsins aflaði heilbrigðisnefndin skriflegs álits umhverfisráðuneytisins um hvort henni væri heimilt að gefa út starfsleyfi samkvæmt eldri lögunum eða hvort það yrði að gefa út samkvæmt nýju lögunum þar sem krafist væri mats á umhverfisáhrifum. Ráðuneytið leit svo á að nýju lögin ættu að gilda. S kærði niðurstöðuna til umhverfisráðherra og krafðist ógildingar á ákvörðun heilbrigðisnefndarinnar og krafðist þess að bæði umhverfisráðherra og allt starfsfólk ráðuneytisins viki sæti í málinu.

Hæstiréttur taldi að umhverfisráðherra hefði verið vanhæfur til meðferðar málsins á æðra stjórnsýslustigi þar sem álitið sem heilbrigðisnefndin aflaði frá ráðuneytinu hafi verið skrifað í umboði ráðherra og þar af leiðandi falið í sér afstöðu ráðherra sjálfs, óháð því hvort ráðherrann sjálfur hafi kveðið upp úrskurðinn eða starfsmenn þeir sem undirrituðu bréfið.
Hrd. 2002:8 nr. 2/2002 (Byggingarland í Garðabæ)[HTML]

Hrd. 2002:220 nr. 291/2001[HTML]

Hrd. 2002:274 nr. 314/2001 (Aðstoðarskólastjóri)[HTML]

Hrd. 2002:546 nr. 49/2002[HTML]

Hrd. 2002:1078 nr. 98/2002[HTML]

Hrd. 2002:1108 nr. 116/2002 (Lyfjaverslun)[HTML]

Hrd. 2002:1291 nr. 154/2002 (Skotíþróttasamband Íslands)[HTML]
Málinu var vísað frá þar sem ekki hafði verið reynt að tæma kæruleiðir innan íþróttahreyfingarinnar.
Hrd. 2002:1854 nr. 4/2002[HTML]

Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2002:2351 nr. 263/2002 (Dóttir og dóttursonur Ólafs)[HTML]
Sett var inn rangt nafn á jörð, líklega vegna rangrar afritunar frá annarri erfðaskrá.
Hrd. 2002:3248 nr. 468/2002[HTML]

Hrd. 2002:3459 nr. 142/2002[HTML]

Hrd. 2002:3587 nr. 487/2002[HTML]

Hrd. 2002:3647 nr. 458/2002 (Framsóknarfélag Mýrasýslu)[HTML]

Hrd. 2002:3910 nr. 501/2002 (Hallsvegur)[HTML][PDF]

Hrd. 2003:38 nr. 565/2002 (Örorkunefnd)[HTML]

Hrd. 2003:303 nr. 301/2002[HTML]

Hrd. 2003:673 nr. 568/2002 (Kárahnjúkamál II)[HTML]

Hrd. 2003:913 nr. 462/2002 (Læknaráð)[HTML]

Hrd. 2003:1303 nr. 367/2002 (Skeljatangi með bílskúr - Nefndarmenn í úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála)[HTML]

Hrd. 2003:1859 nr. 156/2003[HTML]

Hrd. 2003:2477 nr. 68/2003[HTML]

Hrd. 2003:2989 nr. 472/2002 (Dóttir héraðsdómara)[HTML]
Héraðsdómur var ómerktur þar sem dóttir héraðsdómara og sonur eins vitnisins voru í hjúskap.
Hrd. 2003:3036 nr. 3/2003 (Lífiðn)[HTML]
Maður ritaði undir veðskuldabréf þar sem hann gekkst undir ábyrgð fyrir skuld annars aðila við banka. Engin lagaskylda var um greiðslumat þegar lánið var tekið og lét bankinn hjá líða að kanna greiðslugetu lántakans áður en lánið var veitt. Ábyrgðarmaðurinn var samkvæmt mati dómkvadds manns með þroskahömlun ásamt því að vera ólæs. Hann var því talinn hafa skort hæfi til að gera sér grein fyrir skuldbindingunni.

Undirritun ábyrgðarmannsins var því ógilt á grundvelli 36. gr. samningalaga nr. 7/1936.
Hrd. 2003:3262 nr. 235/2003[HTML]

Hrd. 2003:3610 nr. 146/2003[HTML]

Hrd. 2003:3986 nr. 426/2003[HTML]

Hrd. 2003:4384 nr. 442/2003[HTML]

Hrd. 2003:4398 nr. 460/2003[HTML]

Hrd. 2003:4714 nr. 172/2003 (Svipting forsjár barna)[HTML]

Hrd. 2004:9 nr. 491/2003[HTML]

Hrd. 2004:13 nr. 492/2003[HTML]

Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Hrd. 2004:427 nr. 26/2004[HTML]

Hrd. 2004:581 nr. 6/2004[HTML]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML]

Hrd. 2004:1239 nr. 344/2002 (Slagæðaleggur)[HTML]
Þessi dómsúrlausn Hæstaréttar var til umfjöllunar í Dómur MDE Sara Lind Eggertsdóttir gegn Íslandi dags. 5. júlí 2007 (31930/04).
Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML]

Hrd. 2004:1392 nr. 355/2003 (Samvistarslitin)[HTML]

Hrd. 2004:1919 nr. 390/2003[HTML]

Hrd. 2004:2354 nr. 477/2003 (Handtaka án tilefnis)[HTML]
Lögreglumaður á vakt hugðist fara í sjoppu til að kaupa snarl. Kúnni fór að abbast upp á hann með því að taka mynd af lögreglumanninum að borða og handtók lögreglumaðurinn kúnnann. Honum var vikið úr starfi og hann svo sakfelldur.
Hrd. 2004:2760 nr. 52/2004 (Brottvísun útlendings - Hættulegur hagsmunum almennings)[HTML]
K kom til Íslands frá Litháen og var með dvalarleyfi. Dvalarleyfið var síðan afturkallað þar sem útlendingaeftirlitið hefði komist á snoðir um ákæru fyrir glæp í heimalandi sínu en síðan dæmdur sekur en verið ósakhæfur, og að útlendingaeftirlitið efaðist um réttmæti útskriftar hans. Hann var síðan útskrifaður sem heilbrigður og fer síðar til Íslands. Greint var á um það hvort heimilt hefði verið að afturkalla það, meðal annars á þeim forsendum að málið hefði ekki verið rannsakað nægilega.

Hæstiréttur felldi úr gildi afturköllunina á dvalarleyfi K og þar af leiðandi grundvöll brottvísunarinnar. Í síðara máli Hrd. nr. 56/2008 dags. 16. október 2008 (Bætur vegna hrd. 52/2004) fékk K miskabætur vegna brottvísunarinnar.
Hrd. 2004:3456 nr. 141/2004 (Skólameistari)[HTML]
Sérfróður meðdómandi í sakamáli var krafinn um að víkja úr sæti þar sem hann hafði sem skólameistari rekið sakborninginn úr skóla vegna áfengisneyslu um 10-14 árum áður. Hæstiréttur taldi það ekki leiða til vanhæfis meðdómandans.
Hrd. 2004:3936 nr. 165/2004[HTML]

Hrd. 2004:4309 nr. 211/2004[HTML]

Hrd. 2004:4507 nr. 434/2004[HTML]

Hrd. 2004:4545 nr. 178/2004 (Brjóstaminnkun)[HTML]

Hrd. 2005:122 nr. 258/2004 (Félagsráðgjafi - Tæknifræðingur - Deildarstjóri)[HTML]

Hrd. 2005:730 nr. 48/2005[HTML]

Hrd. 2005:893 nr. 244/2004[HTML]

Hrd. 2005:1086 nr. 378/2004 (Uppsögn á reynslutíma)[HTML]

Hrd. 2005:1168 nr. 95/2005[HTML]

Hrd. 2005:1446 nr. 136/2005[HTML]

Hrd. 2005:2382 nr. 498/2004[HTML]

Hrd. 2005:2414 nr. 231/2005[HTML]

Hrd. 2005:2596 nr. 97/2005[HTML]

Hrd. 2005:2630 nr. 52/2005 (A Hansen - Líkamsárás með exi og slegið í höfuð)[HTML]

Hrd. 2005:2857 nr. 269/2005[HTML]

Hrd. 2005:2981 nr. 309/2005 (Hótel Valhöll)[HTML]

Hrd. 2005:3214 nr. 248/2005 (Innheimta sakarkostnaðar)[HTML]

Hrd. 2005:4377 nr. 194/2005[HTML]

Hrd. 2005:4840 nr. 492/2005 (Baugsmál I)[HTML]

Hrd. 2006:22 nr. 537/2005[HTML]

Hrd. 2006:1176 nr. 441/2005[HTML]

Hrd. 2006:1351 nr. 132/2006[HTML]

Hrd. 2006:2139 nr. 231/2006[HTML]
Sú staðreynd að dómari máls hafði áður metið trúverðugleika sakbornings sem vitnis í öðru máli var ekki til þess fallin að draga óhlutdrægni hans í efa.
Hrd. 2006:2469 nr. 511/2005 (Fjarskiptamastur - Gullver)[HTML]
Ætlunin var að segja upp fjarskiptamastur á tiltekinn stað. Talið var að eignarnámsþolinn bæri sönnunarbyrðina um að rannsókn í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám hefði verið ófullnægjandi.
Hrd. 2006:2573 nr. 254/2006[HTML]

Hrd. 2006:2851 nr. 248/2006 (Skattrannsókn)[HTML]

Hrd. 2006:3028 nr. 318/2006[HTML]

Hrd. 2006:3288 nr. 353/2006 (Frávísun)[HTML]

Hrd. 2006:4367 nr. 549/2006[HTML]

Hrd. 2006:4891 nr. 195/2006 (Sendiráðsprestur í London)[HTML]

Hrd. 2006:4988 nr. 567/2006[HTML]

Hrd. 2006:5625 nr. 626/2006 (Starmýri 4-8)[HTML]

Hrd. nr. 638/2006 dags. 4. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 661/2006 dags. 23. janúar 2007 (Skattahluti Baugsmálsins - Ríkislögreglustjóri)[HTML]

Hrd. nr. 13/2007 dags. 24. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 57/2007 dags. 7. febrúar 2007 (Aðili eða málflytjandi)[HTML]
Málið var upprunalega höfðað til að fá það viðurkennt að þau stefndu hefði ekki verið vottar að undirskrift stefnanda á kaupsamnings hans við SG.

Stefnandi lagði fram kröfu í héraði um að dómari málsins viki úr sæti á þeim grundvelli að lögmaður stefndu hefði áður verið lögmaður SG auk þess að hann og dómari málsins hafi verið góðvinir og hittist oft og reglulega. Þeirri kröfu var synjað af hálfu héraðsdómara á þeim forsendum að þótt yfirlýsingin um tengslin væru efnislega rétt leiddi það ekki til þess að hann viki sæti. Þá vísaði héraðsdómarinn til þess að ekki séu gerðar eins strangar kröfur vegna tengsla dómara og lögmanns og vegna dómara og málsaðila.

Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms með vísan til forsendna hans.
Hrd. nr. 56/2007 dags. 13. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 505/2006 dags. 15. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 275/2007 dags. 30. maí 2007[HTML]
Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdómara um að hann víki ekki sæti, en í héraði var sú krafa reist á því að fyrri dómar héraðsdómarans í sambærilegum málum hefðu mótað skoðanir dómarans með þeim hætti að óhlutdrægnin hefði með réttu verið dregin í efa.
Hrd. nr. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 388/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. nr. 479/2007 dags. 25. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 491/2006 dags. 11. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 15/2008 dags. 29. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 36/2008 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 382/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 104/2008 dags. 4. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 145/2008 dags. 7. apríl 2008 (Tröllaborgir)[HTML]

Hrd. nr. 558/2007 dags. 10. apríl 2008 (Ummæli yfirmanns Samkeppnisstofnunar)[HTML]
Forstjórinn mætti á fund kúabónda og hraunaði yfir fundarmenn.
Hæstiréttur taldi það ekki hafa leitt til vanhæfis í því tilviki.
Hrd. nr. 189/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 188/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 444/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 198/2008 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 431/2007 dags. 23. apríl 2008 (Mikil og góð tengsl)[HTML]

Hrd. nr. 418/2007 dags. 23. apríl 2008 (Teigarás - Akrar)[HTML]

Hrd. nr. 379/2007 dags. 8. maí 2008 (Sala á Íslenskum aðalverktökum hf.)[HTML]

Hrd. nr. 445/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 257/2008 dags. 26. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 287/2008 dags. 2. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 327/2008 dags. 26. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 417/2008 dags. 2. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 510/2007 dags. 18. september 2008 (Oddviti)[HTML]

Hrd. nr. 513/2008 dags. 19. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 70/2008 dags. 30. október 2008 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í Landbúnaðarráðuneytinu - Varnargarður í Hvítá III - Blöndal)[HTML]
Ekki algengt að slík bótaskylda sé dæmd. Hæstiréttur taldi að mistökin á stjórnsýslustigi hefðu verið svo mikil að háttsemin teldist saknæm og ólögmæt og bæri ríkið því bótaskyldu vegna kostnaðar aðilanna vegna meðferð málsins á stjórnsýslustigi.
Hrd. nr. 129/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 602/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML]
Aðfinnslur voru gerðar við greinargerð ákæruvaldsins sem var það ítarleg að hún var talin jafna við skriflega málsmeðferð.
Hrd. nr. 619/2008 dags. 21. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 679/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 682/2008 dags. 16. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 5/2009 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 19/2008 dags. 22. janúar 2009 (Fasteignir Vesturbyggðar ehf.)[HTML]
Stjórnin vildi reka framkvæmdastjórann og taldi hann að ekki hefði verið rétt staðið að uppsögninni þar sem stjórnin hefði ekki gætt stjórnsýslulaganna við það ferli. Hæstiréttur taldi að um einkaréttarlegt félag væri að ræða en ekki stjórnvald. Þó félaginu væri falin verkefni stjórnvalda að einhverju leyti er stjórnsýslulög giltu um, þá giltu þau ekki um starfsmannahald félagsins. Hins vegar þurfti að líta til þess að í ráðningarsamningnum við framkvæmdastjórann hafði stjórn félagsins samið um víðtækari rétt framkvæmdastjórans er kæmi að uppsögn hans þannig að hann átti rétt á bótum vegna uppsagnarinnar.
Hrd. nr. 31/2009 dags. 30. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 29/2009 dags. 30. janúar 2009 (Skattahluti Baugsmálsins)[HTML]

Hrd. nr. 11/2009 dags. 3. febrúar 2009 (Albanskir hælisleitendur)[HTML]
Rúm túlkun lögsögureglna.
Eitt hjóna, sem bæði voru albanskir hælisleitendur, vildi skilja en hvorugt hafði skráð lögheimili á Íslandi. Hæstiréttur taldi að heimilt hefði verið að höfða það mál fyrir íslenskum dómstólum.
Hrd. nr. 223/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 351/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 52/2009 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 425/2008 dags. 19. mars 2009 (Vegagerðin og eignarnám - Brekka í Núpasveit)[HTML]
Vegagerðin vildi leggja þjóðveg og valdi leið er myndi krefjast eignarnáms jarðarinnar Brekku í Núpasveit. Í þeim tilgangi fékk Vegagerðin framkvæmdaleyfi frá sveitarfélaginu og krafðist umrædds eignarnáms, er eigendur jarðarinnar voru ekki sáttir með. Yfirlýstur tilgangur þeirrar tilteknu leiðar væri að stytta akstursvegalengdir milli þéttbýliskjarna og þar af leiðandi stuðla að myndun eins þjónustusvæðis. Nokkrir möguleikar voru fyrir hendi og voru valkostirnir sendir til úrskurðar hjá Skipulagsstofnun og við málsmeðferð hennar leitaði hún umsagnar sveitarfélagsins. Hún taldi þrjár leiðir koma helst til greina (nr. 140, 141, og 150) en taldi þá leið sem málið snýst um (nr. 141) vera þá álitlegustu. Fornleifavernd ríkisins ritaði til Skipulagsstofnunar í tilefni úrskurðsins og taldi hina völdu leið þrengja mjög að fornminjum á svæðinu og leið nr. 150 vera ákjósanlegri.

Eigendurnir kærðu úrskurð Skipulagsstofnunar til ráðherra og færðu í kæru sinni rök fyrir leið nr. 150 og tefldu því einnig fram að hægt væri að nýta jarðir sem íslenska ríkið ætti þá þegar. Ábúendurnir kærðu þá einnig úrskurð Skipulagsstofnunar þar sem andmælt væri vali á leið nr. 150. Ráðherra taldi ekki ástæðu til annars en að staðfesta hinn kærða úrskurð en þó með skilyrðum eftir því hvaða leið yrði valin.

Fyrir héraðsdómi kröfðust eigendurnir ógildingar á eignarnáminu og framkvæmdaleyfinu. Í héraði voru málsúrslit þau að bæði Vegagerðin og sveitarfélagið voru sýknuð af téðum kröfum eigendanna.

Hæstiréttur sýknaði sveitarfélagið af kröfu um ógildingu framkvæmdaleyfisins þar sem ekki fundust annmarkar í stjórnsýslumeðferð málsins er réttlætti það, en hann ógilti hins vegar eignarnámið á þeim forsendum að Vegagerðin gat ekki sýnt fram á að leið nr. 141 hafi verið betri en hinar, þar á meðal á grundvelli óstuddra yfirlýsinga um kostnaðarauka ef leið nr. 150 yrði valin í staðinn. Þær jarðir sem leið 150 hefði legið um voru allar í eign ríkisins og því leitt til vægari aðgerða gagnvart almenningi en hinar leiðirnar.
Hrd. nr. 83/2009 dags. 24. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 207/2009 dags. 12. maí 2009 (Saksóknari)[HTML]
Aðkoma saksóknara að rannsókn máls varð ekki til þess að hann hafi orðið vanhæfur til að sækja málið.
Hrd. nr. 530/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML]

Hrd. nr. 263/2009 dags. 10. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 604/2008 dags. 18. júní 2009 (Vanhæfur dómari)[HTML]
P krafðist frekari bóta í kjölfar niðurstöðunnar í Dómur MDE Pétur Thór Sigurðsson gegn Íslandi dags. 10. apríl 2003 (39731/98).

Hæstiréttur féllst á að íslenska ríkið bæri bótaábyrgð en P sýndi ekki fram á að niðurstaða málsins hefði verið önnur ef annar dómari hefði komið í stað þess dómara sem álitinn var vanhæfur. Taldi hann því að P hefði ekki sýnt fram á að hann ætti rétt á frekari bótum en MDE hafði dæmt P til handa.
Hrd. nr. 362/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 432/2009 dags. 24. september 2009 (Matsmenn/meðdómsmenn)[HTML]
K fékk slæmt krabbamein og gerði erfðaskrá. Vitni voru til staðar um heilsu hennar þann dag sem hún gerði erfðaskrána.

Framhald af öðru máli en í því hafði verið aflað matsgerðar, og töldu matsmennirnir vafa ríkja um gildi hennar, en töldu hana samt sem áður gilda. Hæstiréttur taldi að héraðsdómarinn hefði átt að hafa sérfróða meðdómsmenn og að héraðsdómarinn hefði ekki getað farið gegn matsgerðinni án þess að hafa með sér sérfróða meðdómsmenn. Málið fór síðan aftur fyrir héraðsdóm.

Hæstiréttur taldi í þessu máli að K hafi verið hæf til að gera erfðaskrána.
Hrd. nr. 696/2008 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 593/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 602/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 583/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 666/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 662/2009 dags. 1. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 264/2009 dags. 17. desember 2009 (Sönnun - Engin rök til að synja)[HTML]
Höfðað var forsjármál en þau gerðu strax dómsátt um forsjána. Hins vegar var dæmt um umgengnina.
Hrd. nr. 665/2008 dags. 17. desember 2009 (Gildi lífeyrissjóður)[HTML]
Á þeim tíma þurfti ráðherra að staðfesta samþykktir lífeyrissjóða væru réttar (þ.e. færu að lögum og reglur, jafnræði, eignarrétt, og þvíumlíkt). Í stjórn sjóðsins sat ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og kom ráðuneytisstjórinn ekki að málinu innan ráðuneytisins og vék því ekki af fundi þegar ráðherra undirritaði breytinguna. Hæstiréttur taldi að ráðuneytisstjórinn hefði ekki verið vanhæfur.
Hrd. nr. 277/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 88/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Arðskrá Veiðifélags Miðfirðinga)[HTML]
Arði var úthlutað eftir aðskrá. Þegar arðskrá er metin er horft til fjölda atriða. Hæstiréttur taldi sér óheimilt að endurskoða þetta nema hvað varðar ómálefnanleg sjónarmið.
Hrd. nr. 59/2010 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 299/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 430/2009 dags. 25. mars 2010 (Ný gögn fyrir Hæstarétti)[HTML]

Hrd. nr. 155/2010 dags. 19. apríl 2010 (Ákæruvald lögreglustjóra vegna brota gegn 106. gr. hgl.)[HTML]

Hrd. nr. 206/2010 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 179/2010 dags. 26. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 502/2009 dags. 12. maí 2010 (Gróf og alvarleg kynferðisbrot gegn þáverandi sambúðarkonu)[HTML]

Hrd. nr. 435/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 434/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 483/2010 dags. 6. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 484/2010 dags. 6. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 545/2010 dags. 27. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 683/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 4/2010 dags. 7. október 2010 (Athafnaleysi)[HTML]
Erfingjar dánarbús eru með efasemdir um að úttektir hafi farið út í að greiða reikninga hins látna innan umboðs.
Hrd. nr. 524/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 583/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 781/2009 dags. 14. október 2010 (Matsmaður VÍS)[HTML]
Sérfróður meðdómsmaður, sem var læknir, hafði gert margar matsgerðir fyrir einn aðila málsins áður fyrr. Hæstiréttur taldi að hann hefði átt að víkja úr sæti á grundvelli þess mikla viðskiptasambands sem þar væri á milli.
Hrd. nr. 141/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 601/2010 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 188/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 88/2010 dags. 9. desember 2010 (Hættubrot - Lögregluskilríki)[HTML]

Hrd. nr. 697/2010 dags. 23. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 267/2010 dags. 3. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 350/2010 dags. 24. febrúar 2011 (Miklar umgengnistálmanir - Áhrif á forsjárhæfni)[HTML]
Alvarleg athugasemd varð gerð um forsjárhæfni beggja.
Ekki umdeilt að K hefði tálmað umgengni.
M var gagnrýndur fyrir að fylgja rétti sínum til umgengni of hart.

Kjarnadæmi um það hvernig úrlausnarkerfið gagnast ekki til að leysa úr svona málum.
Pabbinn höfðaði nýtt forsjármál í þetta skiptið. Fyrsta málið í þessari atburðarrás hafði verið höfðað mörgum árum árum.
Ekki dæmigerð forsjárdeila.
Hrd. nr. 328/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 104/2011 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 71/2011 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 712/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 626/2010 dags. 31. mars 2011 (Ummæli yfirmanns eftirlitssviðs RSK)[HTML]

Hrd. nr. 412/2010 dags. 14. apríl 2011 (Bótaábyrgð ráðherra vegna dómaraskipunar)[HTML]
Sérstök dómnefnd hafði farið yfir umsóknir um skipun í embætti héraðsdómara og flokkaði þrjá efstu umsækjendurna sem hæfustu. Aðili sem raðaðist í 5. sæti í röð dómnefndarinnar hafði verið aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er fór með skipunarvaldið. Ad hoc ráðherra var svo settur yfir málið og vék frá niðurstöðu dómnefndarinnar með því að skipa þann aðila.

Einn af þeim sem dómnefndin hafði sett í flokk hæfustu fór svo í bótamál gegn ríkinu og ad hoc ráðherrann sjálfan. Hæstiréttur sýknaði aðila af kröfunni um fjárhagstjón þar sem umsækjandinn hafði ekki sannað að hann hefði hlotið stöðuna þótt ákvörðun ad hoc ráðherrans hefði verið í samræmi við niðurstöðu dómnefndarinnar. Hins vegar taldi Hæstiréttur að bæði ad hoc ráðherrann og íslenska ríkið bæru sameiginlega miskabótaábyrgð með því að fara framhjá honum á listanum og velja umsækjanda sem var neðar á lista dómnefndarinnar.
Hrd. nr. 74/2011 dags. 19. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 319/2011 dags. 24. maí 2011 (Dómari aflaði sönnunargagns)[HTML]
Héraðsdómara var talið óheimilt að finna sjálfur gögn og leggja fram á þinghaldi. Þetta athæfi var þó ekki talið leiða til þess að valda vanhæfi dómarans þar sem framlagning sönnunargagnsins hafi ekki skipt máli varðandi sönnun um þá háttsemi sem hinum ákærða var gefin að sök.
Hrd. nr. 320/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 365/2011 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 374/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 435/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 436/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 490/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 27/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 115/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 633/2011 dags. 7. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 262/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 285/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 71/2012 dags. 8. febrúar 2012 (Faðir héraðsdómara)[HTML]

Hrd. nr. 70/2012 dags. 5. mars 2012 (Arfur til kirkjunnar)[HTML]
M gerði erfðaskrá K til hagsbóta. Hún hafði hjálpað honum lengi gegnum árin.

Þegar hann var kominn á elliheimili missti hann systur sína og vildi svo gera nýja erfðaskrá. Samband M við K hafði dofnað. Talið var að M hefði átt frumkvæði að framkvæmd breytinga á fyrri erfðaskránni, sem varð svo hin seinni.

Lögmaður gerir erfðaskrána og vottorðið. Auk þess vottar fulltrúi sýslumanns. Hann deyr svo stuttu síðar. Gallar voru á vottorði seinni erfðaskrárinnar að því leyti að orðalagið um vottun um andlegt hæfi var klúðurslegt.

Í seinni erfðaskránni var kirkja arfleidd að eignum og hún auðkennd með kennitölu. Engar kirkjur hafa kennitölur, heldur kirkjusóknir. Kirkjusóknin fór í málið við eldri bréferfingja. Í erfðaskránni stóð kirkja en ekki kirkjusókn.

Hæstiréttur taldi að M hefði verið hæfur til að gera hina nýju erfðaskrá, þrátt fyrir kröfu K um að hann hefði ekki verið það. Í niðurstöðunni var það rökstutt að kirkjan væri eign kirkjusóknarinnar og hún bæri ábyrgð á kirkjunni, og fékk því arfinn.
Hrd. nr. 523/2011 dags. 26. apríl 2012 (Stjörnugrís III - Svínabú í Hvalfjarðarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 294/2012 dags. 3. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 582/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 599/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 33/2012 dags. 24. maí 2012 (Ekið á slökkvistöð)[HTML]

Hrd. nr. 442/2011 dags. 7. júní 2012 (Exeter Holdings ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 452/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 466/2012 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Hrd. nr. 470/2012 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Hrd. nr. 479/2012 dags. 20. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 49/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 664/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 277/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Stjörnugríssamruni)[HTML]

Hrd. nr. 417/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 334/2012 dags. 17. janúar 2013 (Brot gegn valdstjórninni)[HTML]

Hrd. nr. 292/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 444/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 495/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 555/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 418/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 79/2013 dags. 1. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 653/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 608/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 654/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 606/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 743/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 245/2013 dags. 23. apríl 2013 (Askar Capital hf.)[HTML]
Veðsetningin var talin ógild. Stjórnarmaður lánaði félaginu fé og tók veð í félaginu. Það var ekki borið undir stjórnina. Bæði mikilsháttar ráðstöfun og varðaði stjórnarmann.
Hrd. nr. 14/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 305/2013 dags. 13. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 336/2013 dags. 22. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 26/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 164/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 770/2012 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 239/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 148/2013 dags. 3. október 2013 (Ofbeldisbrot o.fl.)[HTML]

Hrd. nr. 408/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 372/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 135/2013 dags. 31. október 2013 (Lán veitt án fullnægjandi trygginga og í andstöðu við reglur sparisjóðs)[HTML]

Hrd. nr. 381/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 710/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 462/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 714/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 517/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 445/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 798/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 814/2013 dags. 22. janúar 2014 (Norræn handtökuskipun)[HTML]

Hrd. nr. 529/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 425/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 27/2014 dags. 6. febrúar 2014 (Tvær erfðaskrár, vottar)[HTML]
M var giftur konu sem lést, og erfði eftir hana.

M eldist og eldist. Hann er á dvalarheimili og mætir síðan allt í einu með fullbúna erfðaskrá til sýslumanns um að hann myndi arfleiða bróðurdóttur hans, sem hafði hjálpað honum. Hann virtist ekki hafa rætt um slíkan vilja við aðra.

Hann hafði fengið mat um elliglöp en virtist vera tiltölulega stöðugur og sjálfstæður. Grunur var um að hann væri ekki hæfur. Læknisgögnin voru ekki talin geta skorið úr um það. Þá voru dregin til mörg vitni.

Í málinu kom fram að engar upplýsingar höfðu legið fyrir um hver hafi samið hana né hver hafi átt frumkvæði að gerð hennar. Grunsemdir voru um að bróðurdóttir hans hefði prentað út erfðaskrána sem hann fór með til sýslumanns. Ekki var minnst á fyrri erfðaskrána í þeirri seinni.

M var ekki talinn hafa verið hæfur til að gera seinni erfðaskrána.
Hrd. nr. 88/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Umboðssvik - Vafningur - Milestone)[HTML]

Hrd. nr. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. nr. 642/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Skjaldberg)[HTML]

Hrd. nr. 793/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 206/2014 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 247/2014 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 234/2014 dags. 30. apríl 2014 (Þrjú laus blöð o.fl.)[HTML]
Erfðaskráin var gerð á þremur lausum blöðum. Meginefnið var á tveimur þeirra en undirritunin var á því þriðja. Blaðsíðurnar með meginefninu voru ekki undirritaðar né vottfestar.
Hrd. nr. 266/2014 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 254/2014 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 300/2014 dags. 13. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 13/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 460/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 502/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 528/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 596/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 607/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 611/2014 dags. 24. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 622/2014 dags. 30. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 46/2014 dags. 9. október 2014 (Skólastjóri afhendir dagbók)[HTML]
Sveitarfélag var sýknað af kröfu um bótaábyrgð. Skólastjóri afhenti ríkissaksóknara dagbók sem stúlka hafði skrifað þar sem innihald bókarinnar voru meðal annars hugrenningar um ætluð kynferðisbrot. Skólastjórinn var síðan dæmdur á grundvelli sakarábyrgðar.
Hrd. nr. 650/2014 dags. 17. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 318/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 679/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 733/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 446/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 745/2014 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 805/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 346/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 425/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Sólheimar 30)[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 590/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML]

Hrd. nr. 236/2015 dags. 27. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 682/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 225/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 244/2015 dags. 14. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 256/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 257/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 258/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 255/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 259/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 511/2014 dags. 22. apríl 2015 (Meðdómari hraunar yfir saksóknara)[HTML]
Sérfróður meðdómsmaður í sakamáli var krafinn eftir dómsuppsögu um að víkja úr sæti þar sem hann hafi verið bróðir manns sem hafði verið eigandi og áhrifamaður í Kaupþingsbanka, sem dæmdur hafði verið í öðru máli. Það mál var talið afar líkt því máli sem þar var til umfjöllunar. Sérstakur saksóknari komst ekki að þessum tengslum fyrr en dómur hafði fallið í héraði. Þá hafði meðdómsmaðurinn eftir dómsuppsögu látið ummæli falla þar sem hann gagnrýndi saksóknara málsins í tengslum við málið. Hæstiréttur taldi að með þessu hefði mátt draga í réttu í efa hæfi meðdómsmannsins og sá héraðsdómur ómerktur.

Atburðarásin hélt svo áfram til atburðanna í Hrd. nr. 655/2015 dags. 13. október 2015
Hrd. nr. 675/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 748/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 786/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 327/2015 dags. 4. júní 2015 (Afturköllun kaupmála ógild - Staðfestingarhæfi)[HTML]
Reyndi á þýðingu orðsins „staðfestingarhæfi“.
Vottarnir voru börn hjónanna en það mátti ekki. Þau voru talin of nátengd til að geta komið með trúverðugan vitnisburð.
Hrd. nr. 576/2015 dags. 16. september 2015[HTML]
Dómstjóri var vanhæfur og skipaði annan dómara til að fara með málið. Það var ekki talið vera til þess fallið að gera þann dómara vanhæfan af þeim sökum.
Hrd. nr. 383/2014 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 18/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 180/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 655/2015 dags. 13. október 2015[HTML]
Áframhald á atburðarásinni í Hrd. nr. 511/2014 dags. 22. apríl 2015 (Meðdómari hraunar yfir saksóknara).
Dómsformaður lét yfirlýsingu falla þar sem hann væri ekki sáttur með úrlausn Hæstaréttar. Hæstiréttur taldi að sú yfirlýsing leiddi til þess að einnig mætti með réttu efast um hlutleysi dómsformannsins.
Hrd. nr. 270/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 771/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 497/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 352/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 705/2014 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 8/2016 dags. 12. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 807/2015 dags. 20. janúar 2016 (Gunnars majónes)[HTML]

Hrd. nr. 42/2016 dags. 22. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 68/2016 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 594/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 185/2016 dags. 11. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 183/2016 dags. 11. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 279/2016 dags. 20. apríl 2016[HTML]
Skýrslutaka af sambúðarkonu ákærða hjá lögreglu var haldin slíkum annmarka að sakamálinu var vísað frá.
Hrd. nr. 243/2016 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 591/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 271/2016 dags. 2. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 348/2016 dags. 11. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 463/2015 dags. 12. maí 2016 (Brot gagnvart þremur börnum og eiginkonu)[HTML]

Hrd. nr. 705/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 826/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 779/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 61/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 476/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 554/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 146/2016 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 592/2016 dags. 27. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 647/2016 dags. 10. október 2016 (Gegn vilja foreldris)[HTML]

Hrd. nr. 466/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 269/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 377/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Forsjársvipting)[HTML]

Hrd. nr. 783/2016 dags. 28. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 793/2016 dags. 28. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 792/2016 dags. 28. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 412/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 777/2016 dags. 2. desember 2016 (Sérstakt hæfi lögreglustjóra)[HTML]

Hrd. nr. 785/2016 dags. 6. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 775/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 440/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 3/2017 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 36/2017 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 278/2016 dags. 26. janúar 2017 (Umboðsmaður skuldara)[HTML]
Starfsmaður umboðsmanns skuldara skipti sér af þremur málum fyrrverandi eiginmanns síns. Hæstiréttur taldi að veita hefði átt starfsmanninum áminningu þar sem afskiptin voru ekki það alvarleg að þau réttlættu fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi.
Hrd. nr. 379/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 83/2017 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 82/2017 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 84/2017 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 840/2015 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 138/2017 dags. 6. mars 2017[HTML]
Lögreglumaður lá undir grun um misbeitingu á valdi sínu og var málið svo fellt niður. Ríkissaksóknari ógilti niðurfellinguna og öðlaðist tilnefning verjandans sjálfkrafa aftur gildi við það.
Hrd. nr. 302/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 85/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 95/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 432/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 156/2017 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 137/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 232/2017 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 285/2017 dags. 30. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 541/2016 dags. 1. júní 2017 (Hæfi dómara)[HTML]
Aðili taldi að dómari málsins í héraði hefði spurt einkennilega og ekki gætt sín nægilega vel. Hæstiréttur taldi að það hafi gengið svo langt að vísa ætti málinu á ný til málsmeðferðar í héraði.
Hrd. nr. 90/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 336/2017 dags. 12. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 572/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 599/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 266/2017 dags. 5. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 173/2017 dags. 5. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 627/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 625/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 628/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 665/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 705/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 671/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 716/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 737/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 435/2017 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 5/2018 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML]

Hrd. nr. 287/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 620/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 789/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 752/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 6/2018 dags. 30. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 631/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 756/2017 dags. 21. júní 2018 (Stapi lífeyrissjóður)[HTML]
Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðs komst að því að nafn hans hafi verið í Panama-skjölum nokkrum og samkvæmt þeim átti hann tvö félög í Panama án þess að hafa upplýst stjórn sjóðsins um það. Þegar hann varð uppvís um væntanlega fjölmiðlaumfjöllun um eignarhaldið ritaði hann tilkynningu á vef sjóðsins að hann myndi stíga til hliðar. Stjórn sjóðsins ræddi málið og ákvað að synja honum um lausn í uppsagnarfresti á grundvelli meintra brota á trúnaðarskyldu framkvæmdastjórans.

Framkvæmdastjórinn var ekki sammála þessu mati sjóðsins og fór í dómsmál til að innheimta launin í uppsagnarfrestinum og vann það mál í héraði þar sem litið var svo á að yfirlýsingin á vef sjóðsins hefði ekki falið í sér afsal á þeim launum auk þess sem þetta væri ekki svo mikil vanefnd að réttlætti fyrirvaralausri riftun. Hæstiréttur staðfesti svo hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna hans.
Hrd. nr. 160/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Hrd. nr. 23/2018 dags. 5. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 463/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-211 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 843/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 30/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 18/2018 dags. 16. janúar 2019 (Álag á skattstofna og ábyrgð maka - Ekki ábyrgð á álagi)[HTML]
K var rukkuð um vangoldna skatta M og lætur reyna á allt í málinu. Meðal annars að verið sé að rukka K um bæði skattinn og álagið. Álagið er refsing og því ætti hún ekki að bera ábyrgð á því.

Hæsturéttur vísaði í dómaframkvæmd MSE og þar var búið að kveða á um að skattaálög séu refsikennd viðurlög. Löggjafinn hafði ekki orðað það nógu skýrt að makinn bæri ábyrgð á greiðslu álagsins og þurfti K því ekki að greiða skattinn þar sem bæði skatturinn og álagið voru saman í dómkröfu.
Hrá. nr. 2019-51 dags. 4. febrúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-72 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-79 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 14/2019 dags. 26. mars 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-102 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Hrd. nr. 24/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-202 dags. 27. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 45/2019 dags. 15. október 2019[HTML]

Hrd. nr. 21/2019 dags. 30. október 2019[HTML]
F skilaði inn umsókn um leyfi til að taka barn í fóstur. Barnaverndarstofa synjaði umsókninni án þess að bjóða henni að taka námskeið þar sem hæfi hennar yrði metið, á þeim grundvelli að það væri tilhæfulaust sökum ástands hennar. Hæstiréttur taldi að synjun umsóknar F á þessu stigi hefði verið brot á rannsóknarreglu stjórnsýsluréttarins.
Hrá. nr. 2019-292 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 41/2019 dags. 22. janúar 2020 (Niðurrif á friðuðu húsi)[HTML]
Fólk höfðaði mál gegn Hafnarfjarðarbæ um að fá tiltekið deiliskipulag fellt niður þar sem þau vildu rífa niður hús og byggja annað í staðinn. Minjastofnun féllst á það með skilyrði um að nýja húsið félli að götumyndinni. Hæstiréttur taldi skilyrðið ólögmætt þar sem Minjastofnun var ekki lagalega heimilt að setja skilyrði um nýja húsið.
Hrd. nr. 49/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 58/2019 dags. 10. mars 2020[HTML]

Hrd. nr. 12/2020 dags. 10. mars 2020[HTML]

Hrd. nr. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML]

Hrd. nr. 30/2019 dags. 28. apríl 2020 (LMFÍ lagði fram kvörtun á hendur félagsmanni)[HTML]

Hrá. nr. 2020-106 dags. 4. maí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-103 dags. 4. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 57/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 31/2020 dags. 9. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 32/2020 dags. 9. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 21/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 20/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 34/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 35/2019 dags. 12. mars 2021 (Markaðsmisnotkun - Landsbankinn)[HTML]

Hrd. nr. 20/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-126 dags. 15. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 24/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 21/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2022-44 dags. 3. maí 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-46 dags. 3. maí 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-56 dags. 27. maí 2022[HTML]

Hrd. nr. 35/2020 dags. 22. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-68 dags. 29. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-90 dags. 6. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 7/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-121 dags. 18. október 2022[HTML]

Hrd. nr. 22/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 32/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-162 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-4 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 40/2022 dags. 1. mars 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-55 dags. 25. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-70 dags. 23. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-81 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Hrd. nr. 56/2022 dags. 4. október 2023[HTML]

Hrd. nr. 7/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-106 dags. 23. október 2023[HTML]

Hrd. nr. 49/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Hrd. nr. 39/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 18/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-134 dags. 15. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-5 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 36/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 14/2024 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Hrd. nr. 16/2024 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Hrd. nr. 57/2023 dags. 2. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 23/2024 dags. 8. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 4/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-48 dags. 21. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-69 dags. 2. júlí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-122 dags. 5. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-145 dags. 14. janúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-47 dags. 1. apríl 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-87 dags. 24. júní 2025[HTML]

Hrd. nr. 56/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2013 (Eignarhald á 35 lambskrokkum af 42)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2013 (Eignarhald á 7 lambskrokkum af 42)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 2/2014 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. júní 2016 (Útgerðarfélagið Burst ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 6. janúar 2016, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Bíldudals í Vesturbyggð fyrir fiskveiðiárið 2015/2016 til bátsins Þrastar BA-48)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. mars 2018 (Ákvörðun Byggðastofnunar um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. ágúst 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um að svipta skip leyfi til veiða í atvinnuskyni vegna brota á reglum um vigtun og skráningu afla)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. nóvember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um synjun á beiðni um jöfn skipti við flutning á makríl og botnfisks milli skipa.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. desember 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. desember 2020 (Staðfesting á ákvörðun Fiskistofu um synjun á jöfnum skiptum á aflamarki í makríl í B-flokki af aflamarksskipi yfir á krókaaflamarksbát í makríl í A-flokki)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. febrúar 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna beiðni um afhendingu matsblaðs vegna úthlutunar aflamarks.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2021 (Ákvörðun stjórnar Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 7. nóvember 2025 (Kæra á málsmeðferð Fiskistofu í máli nr. 2023-01-13-0028.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 2/2018 dags. 4. maí 2020[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 3/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 4/2020 dags. 25. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 4/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 7/2021 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 3/2022 dags. 19. mars 2024[HTML]

Álit Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 1/2023 dags. 19. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2014 (Kæra Neytendalána ehf. á ákvörðun Neytendastofu 2. júní 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2014 (Kæra Símans hf. á ákvörðun Neytendastofu nt.3212014)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2015 (Kæra Neytendalána ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 50/2015)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2019 (Kæra Djúpavogshrepps á tveimur ákvörðunum Neytendastofu frá 6. júní 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2014 (Kæra Húsasmiðjunnar hf. á ákvörðun Neytendastofu 24. mars 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2024 (Kæra Arnarlax hf. á ákvörðun Neytendastofu 12. desember 2023 í máli nr. 41/2023.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/1996 dags. 4. september 1996[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/1998 dags. 28. apríl 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/1999 dags. 4. ágúst 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/1999 dags. 14. janúar 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2003 dags. 8. september 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2005 dags. 25. mars 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2005 dags. 7. júní 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2007 dags. 11. september 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/2008 dags. 9. október 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2009 dags. 4. maí 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/2009 dags. 8. desember 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2010 dags. 15. mars 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2010 dags. 27. ágúst 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2011 dags. 16. janúar 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2016 dags. 16. desember 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2024 dags. 22. maí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Dómsmálaráðuneytið

Úrskurður Dómsmálaráðuneytisins í máli nr. DMR18060111 dags. 1. ágúst 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Álit Endurskoðendaráðs í máli nr. R-2010-002 dags. 31. mars 2011[PDF]

Álit Endurskoðendaráðs dags. 6. janúar 2015[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 15. september 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 32/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 21/2021 dags. 30. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 10/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 35/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 9/2022 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 8/2022 dags. 14. september 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2022 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 28/2022 dags. 22. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 12/2023 dags. 5. september 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 12/2023 dags. 7. september 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 32/2022 dags. 20. september 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 12/2013 dags. 2. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 21/2013 dags. 8. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 24/2013 dags. 15. október 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 19/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 20/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 8/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 10/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 3/2016 dags. 19. október 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 14/2015 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 7/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 16/2017 dags. 20. október 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 6/2017 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2016 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 7/2016 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 20/2017 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2019 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 13/2019 dags. 23. desember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Úrskurður Félagsdóms 1979:111 í máli nr. 4/1978[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1984:64 í máli nr. 8/1984[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1994:228 í máli nr. 11/1994[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. febrúar 1996 (Hæfi skólastjóra og annarra starfsmanna grunnskóla til setu í sveitarstjórn)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 1. mars 1996 (Skógarstrandarhreppur - Lausaganga hrossa. Hreppsnefndarmaður nágranni sem varð fyrir ágangi)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. maí 1996 (Kópavogskaupstaður - Útgáfa veðskuldabréfa og vinnulag við útboð og verksamninga)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. júní 1996 (Egilsstaðabær - Ákvörðun bæjarstjórnar um að gerast aðili að hlutafélagi um hótelrekstur)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. júlí 1996 (Svalbarðsstrandarhreppur - Auglýsing hreppsnefndarfunda og hæfi við afgreiðslu aðalskipulags)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júlí 1996 (Árneshreppur - Aðgangur sveitarstjórnarmanna að gögnum sveitarfélagsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júlí 1996 (Úrskurður um vinnubrögð oddvita og hreppsnefndar við útleigu húsnæðis til reksturs veitinga- og gistihúss)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júlí 1996 (Árneshreppur - Ýmsir þættir í stjórnsýslu sveitarfélagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júlí 1996 (Árneshreppur - Ýmsir þættir í stjórnsýslu hreppsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. desember 1996 (Reykjanesbær - Um hvort starf skólastjóra tónlistarskóla samræmist pólitískum störfum hjá sveitarfélaginu)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. desember 1996 (Skorradalshreppur - Ákvarðanir um verðlagningu á heitu vatni til einkahlutafélags í eigu margra íbúa)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 13. febrúar 1997 (Bessastaðahreppur - Aðal- og deiliskipulag í hesthúsahverfi. Oddviti eigandi hesthúss)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. febrúar 1997 (Súðavíkurhreppur - Boðun hreppsnefndarfundar, ritun fundargerða og hæfi oddvita)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. febrúar 1997 (Súðavíkurhreppur - Umfjöllun um hlutafélag. Oddviti fulltrúi sveitarfélagsins í stjórn félagsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. apríl 1997 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Ný kosning í hafnarstjórn og skólanefnd grunnskóla)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. maí 1997 (Árneshreppur - Framvinda mála eftir úrskurði ráðuneytisins um stjórnsýslu sveitarfélagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. maí 1997 (Árneshreppur - Framvinda mála eftir úrskurði ráðuneytisins um ýmsa þætti í stjórnsýslu)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júlí 1997 (Stokkseyrarhreppur - Afturköllun húsnæðisnefndar á úthlutun íbúðar. Fjölþætt tengsl)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júlí 1997 (Stokkseyrarhreppur - Afturköllun ákvörðunar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. júlí 1997 (Vesturbyggð - Heimild bæjarráðs til að víkja skoðunarmanni ársreikninga frá störfum)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. júlí 1997 (X - Uppsögn á leiðbeinanda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. ágúst 1997 (Reykjavík - Rannsóknarreglan)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. september 1997 (Raufarhafnarhreppur - Úthlutun á rekstri bars í félagsheimili. Oddviti leigutaki)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. október 1997 (Hlíðarhreppur, Jökuldalshreppur og Tunguhreppur - Úrskurður um sameiningarkosningar 19. júlí 1997)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. október 1997 (Reykholtsdalshreppur - Umsögn um vegalagningu til umhverfisráðuneytis. Tveir hreppsnefndarmenn meðal kærenda til ráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. nóvember 1997 (Skaftarhreppur - Kostnaður við heimanakstur barna úr skóla)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. desember 1997 (Reykholtsdalshreppur - Umsögn um vegalagningu til umhverfisráðuneytis. Tveir hreppsnefndarmenn meðal kærenda til ráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. febrúar 1998 (11 sveitarfélög í Skagafirði - Úrskurður um sameiningarkosningar 15. nóvember 1997)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. apríl 1998 (Skorradalshreppur - Flutningur jarða í annað/önnur sveitarfélög. Hreppsnefndarmenn eigendur jarðanna og eiginkona eiganda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. apríl 1998 (Öxarfjarðarhreppur - Flokkun fiskeldisfyrirtækis til álagningar fasteignaskatts)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. apríl 1998 (Öxarfjarðarhreppur - Álagning fasteignaskatts á fiskeldisfyrirtæki)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. apríl 1998 (Byggðasamlagið Árborg - Ráðning leikskólastjóra. Formaður stjórnar og einn umsækjenda systkinabörn)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. júní 1998 (Húsavíkurkaupstaður - Hæfi slökkviliðsstjóra til að sitja í framkvæmdanefnd og hæfi starfsmanns framkvæmdanefndar til að sitja í þeirri nefnd og byggingarnefnd)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. júlí 1998 (Húsavíkurkaupstaður - A með leigusamning við Heilbrigðisstofnunina á Húsavík. Seta hans í stjórn stofnunarinnar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. júlí 1998 (Húsavíkurkaupstaður - Húsavíkurkaupstaður - Kjör fulltrúa í stjórn Heilbrigðisstofnunarinnar á Húsavík)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. júlí 1998 (Þórshafnarhreppur - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 23. maí 1998)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. júlí 1998 (Húsavíkurkaupstaður - Úthlutun lóða á hafnarsvæði. Hafnarstjórnarmaður svili eins umsækjenda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. júlí 1998 (Húsavíkurkaupstaður - Málsmeðferð hafnarstjórnar varðandi úthlutun lóða á hafnarsvæði)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. júlí 1998 (Vesturbyggð - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 23. maí 1998.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. júlí 1998 (Gerðahreppur - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 23. maí 1998)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. nóvember 1998 (Hveragerðisbær - Hæfi leikskólakennara í hlutastarfi til að sitja í skólanefnd)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. desember 1998 (Reykjavík - Ákvörðun borgarstjórnar um hver skuli taka sæti Hrannars B. Arnarssonar í borgarstjórn)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. desember 1998 (Vatnsleysustrandarhreppur - Nýting húsnæðis. Hreppsnefndarmaður nágranni)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. janúar 1999 (Reykjavík - Fundarstjórn borgarstjóra á fundum borgarráðs)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. febrúar 1999 (Austur-Hérað - Hæfi skoðunarmanna, forföll aðalmanna og boðun varamanna í nefndum)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. apríl 1999 (Almennt hæfi)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. apríl 1999 (Vestmannaeyjabær - Hæfi skoðunarmanna ársreikninga)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. maí 1999 (Raufarhafnarhreppur - Boðun aukafundar í hreppsnefnd. Einn hreppsnefndarmanna ekki boðaður)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. janúar 2000 (Norður-Hérað - Ákvarðanir um gerð nýrra saminga við skólabílstjóra)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. janúar 2000 (Norður Hérað - Ákvarðanir um gerð nýrra saminga við skólabílstjóra)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2000 (Fljótsdalshreppur - Kjörgengi ýmissa starfsmanna grunnskóla í skólanefnd)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. apríl 2000 (X - Afgreiðsla á málefnum fyrrverandi oddvita, útgjöld án heimildar, skráning fundargerða, kjörtímabil oddvita og varaoddvita)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. apríl 2000 (Vestur-Landeyjahreppur - Hæfi hreppsnefndar til að fjalla um málefni fyrrverandi oddvita)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. maí 2000 (Hafralækjaskóli - Vinnubrögð rekstrarstjórnar varðandi útboð á skólaakstri o. fl.)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. október 2000 (Ísafjarðarbær - Sérstakt hæfi einstakra nefndarmanna í félagsmálanefnd)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. nóvember 2000 (Austur-Hérað - Sala fasteigna sveitarfélags, útboð, sérstakt hæfi, hvenær komin er á fullnaðarákvörðun bæjarstjórnar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. febrúar 2001 (Reykhólahreppur - Sala jarðar í eigu sveitarfélags, sveitarstjóri tengdur einum tilboðsgjafa)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. mars 2001 (Ísafjarðarbær - Kjörgengi forstöðumanns Svæðisskrifstofu fatlaðra á Vestfjörðum til setu í félagsmálanefnd)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. mars 2001 (Ísafjarðarbær - Kjörgengi starfsmanns skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar til setu í félagsmálanefnd)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. mars 2001 (Fellahreppur - Hæfi fulltrúa í skipulagsnefnd og starfsmanns hennar, erindið framsent umhverfisráðuneytinu til meðferðar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. ágúst 2001 (Austur-Hérað - Málsmeðferð bæjarstjórnar við ákvörðun um sölu eigna, lög um framkvæmd útboða, frávísun)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. ágúst 2001 (Gnúpverjahreppur - Umfjöllun sveitarstjórnar um breytingu á deiliskipulagi, úrskurður oddvita um vanhæfi hreppsnefndarmanns)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. október 2001 (Sveitarfélagið X - Ákvörðun um niðurlagningu grunnskóla, hæfi sveitarstjórnarmanna, framkvæmd skoðanakönnunar meðal íbúa sveitarfélagsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. desember 2001 (Kaldrananeshreppur - Úthlutun byggðakvóta, seta oddvita og sveitarstjórnarmanns í stjórn einkahlutafélags)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 2002 (Sveitarfélagið Ölfus - Heimildir aukafundar byggðasamlags til að ákveða hlutafjáraukningu í einkahlutafélagi, veiting ábyrgða)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2002 (Kirkjubólshreppur - Styrkveiting úr sveitarsjóði til stofnunar hitaveitu, sameining yfirvofandi við annað sveitarfélag)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2002 (Reykjavíkurborg - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 25. maí 2002, lög um persónuvernd og verndun persónuupplýsinga, frávísun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. ágúst 2002 (Vestmannaeyjabær - Ákvörðun um breytingu á ráðningarsamningi fráfarandi bæjarstjóra, hæfi forseta bæjarstjórnar til þátttöku við afgreiðslu málsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. september 2002 (Kirkjubólshreppur - Framkvæmdir utan fjárhagsáætlunar, sala eigna án samþykkis hreppsnefndar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. desember 2002 (Ákvörðun um að leita samkomulags vegna ágreinings, beitarafnot hreppsnefndarmanns af jörð gagnaðila)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. apríl 2003 (Reykjavíkurborg - Veiting ábyrgða til Landsvirkjunar vegna Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. apríl 2003 (Sveitarfélagið X - Tímabundinn missir kjörgengis til setu í skólanefnd, heimildir sveitarstjórna til að skipta um fulltrúa í nefndum)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. apríl 2003 (Skaftárhreppur - Skipulags- og byggingarmál, hæfi, beiðni um endurupptöku hafnað vegna skorts á kæruheimild)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. júlí 2003 (Blönduóssbær - Meint vanhæfi formanns bæjarráðs vegna hjúskapartengsla við sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs sveitarfélagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. júlí 2003 (Kaldrananeshreppur - Endurupptaka, tveir sveitarstjórnarmenn vanhæfir við afgreiðslu máls)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2003 (Reykjavíkurborg - Gjald fyrir sölu byggingarréttar, einkaréttarlegur samningur, frávísun)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. desember 2003 (Þórshafnarhreppur - Ákvörðunartaka)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. júlí 2004 (Akureyrarkaupstaður - Gerð samnings um nýtingu námuréttinda, útboðsskylda, ákvörðun einkaréttarlegs eðlis)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. ágúst 2004 (Reykjavíkurborg - Ráðning sveitarstjórnarmanna í starf hjá sveitarfélagi, almennt hæfi)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. október 2004 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Hæfi sveitarstjórnarmanns við meðferð aðalskipulagstillögu, almennar leiðbeiningar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. október 2004 (Borgarbyggð - Takmörkun á málskotsrétti til ráðuneytisins, einkaréttarleg ákvörðun sveitarstjórnar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. nóvember 2004 (Sveitarfélagið X - Dagskrá sveitarstjórnarfundar, lokun fundar, sveitarstjórnarmanni vikið af fundi vegna vanhæfis)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. nóvember 2004 (Sveitarfélagið X - Synjun um að taka áður rætt mál á dagskrá sveitarstjórnarfundar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. desember 2004 (Hveragerðisbær - Skylda til að afla sérfræðiálits vegna verulegra skuldbindinga. Eftirlitshlutverk ráðuneytisins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. janúar 2005 (Fljótsdalshérað - Hæfi nefndarmanna í skipulags- og byggingarnefnd, veittar leiðbeiningar um málsmeðferð)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. janúar 2005 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Hæfi sveitarstjórnarfulltrúa sem sæti á í stjórn samvinnufélags, breyting aðalskipulags)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. janúar 2005 (Reykhólahreppur - Vanhæfur sveitarstjórnarmaður leggur fram tillögu um málsmeðferð, fundarstjórn oddvita)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2005 (Ásahreppur - Framkvæmd lokaðs útboðs, heimild til skipunar starfshóps um val á verktaka)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júní 2005 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Fækkun kennslustaða grunnskóla, hæfi)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. ágúst 2005 (Innri-Akraneshreppur - Synjun sveitarstjórnar á breytingu skipulags, frávísun)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. ágúst 2005 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Lausn frá hreppsnefndarstörfum, endurskoðun ákvörðunar hreppsnefndar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. október 2005 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Boðun varamanna, hæfi, fundarstjórn oddvita, undirritun fundargerðar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. október 2005 (Broddaneshreppur - Ákvörðun um skólaakstur, vanhæfi)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. nóvember 2005 (Garðabær - Hæfi fulltrúa í skipulagsnefnd, aðild að félagasamtökum)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. maí 2006 (Kópavogsbær - Hæfi við málsmeðferð og undirbúning ákvörðunar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. júní 2006 (Sveitarfélagið Árborg - Málsmeðferð skipulags- og byggingarnefndar, framsending)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. júlí 2006 (Grímsnes- og Grafningshreppur - Úrslit sveitarstjórnarkosninganna 2006)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. maí 2007 (Dalvíkurbyggð - Reglur um úthlutun lóða, veiting byggingar- og graftrarleyfis (frávísun að hluta))[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 13/2024 dags. 4. nóvember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16080008 dags. 23. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR1901161 dags. 23. maí 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 15. mars 2007 (Landlæknir víkji sæti vegna vanhæfis, við áminningu skv. læknalögum)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 23. október 2007 (Áminning samkvæmt læknalögum verði felld úr gildi)[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 9. júlí 2010 (Málsmeðferð landlæknis kærð)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 8/2019 dags. 9. september 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 19/2020 dags. 26. júní 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 5/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 4/2022 dags. 1. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 6/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 16/2022 dags. 13. júní 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 30/2022 dags. 22. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 4/2023 dags. 21. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 7/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 17/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 4/2024 dags. 23. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 14/2024 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 29/2024 dags. 22. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 1/2025 dags. 6. mars 2025[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2025 dags. 1. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 3/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 11/2025 dags. 24. október 2025[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 12/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-5/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-110/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-5/2010 dags. 1. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2011 dags. 16. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-22/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-39/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2014 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 27. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-24/2021 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-93/2011 dags. 26. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-225/2011 dags. 7. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-130/2012 dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-59/2014 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-113/2014 dags. 30. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-43/2015 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-47/2015 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-206/2016 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-216/2017 dags. 30. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-262/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-29/2022 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-63/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-321/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-30/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2007 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-5/2010 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-16/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-13/2014 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-35/2025 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-38/2007 dags. 31. ágúst 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2108/2006 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1059/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2188/2008 dags. 23. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2371/2009 dags. 8. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1907/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4975/2009 dags. 29. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. U-6/2010 dags. 13. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1433/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2651/2010 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2930/2010 dags. 11. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-38/2011 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. U-5/2012 dags. 20. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-406/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-675/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-282/2014 dags. 21. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-555/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-437/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-921/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-149/2016 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Ö-13/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-126/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1146/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1091/2017 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1664/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-37/2021 dags. 17. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-960/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-140/2023 dags. 6. desember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1127/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2058/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-147/2024 dags. 20. júní 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-398/2025 dags. 30. júlí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 27. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. B-5/2006 dags. 9. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-321/2005 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7569/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4706/2005 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2005 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5186/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2006 dags. 13. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2237/2006 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6575/2006 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5079/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-941/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-911/2006 dags. 3. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6569/2006 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5375/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4591/2006 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6780/2007 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2097/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2813/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-7/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3100/2008 dags. 7. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3667/2007 dags. 16. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-34/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-618/2009 dags. 11. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-417/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3501/2009 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1215/2009 dags. 12. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4034/2007 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7649/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. U-9/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3614/2009 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9489/2009 dags. 18. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9488/2009 dags. 18. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1990/2009 dags. 31. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2010 dags. 1. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8585/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8579/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8573/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-476/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1568/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2048/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1307/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3003/2011 dags. 15. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4614/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3312/2011 dags. 21. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2679/2011 dags. 22. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1906/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2759/2010 dags. 28. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-548/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4455/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-476/2010 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1190/2011 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-37/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2861/2011 dags. 3. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2013 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4270/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13727/2009 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2763/2013 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-85/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1441/2013 dags. 22. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2299/2012 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1038/2013 dags. 9. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-206/2013 dags. 26. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2249/2014 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2014 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-620/2014 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-549/2012 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3795/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-399/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-373/2016 dags. 27. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2013 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2074/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2475/2016 dags. 28. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2203/2016 dags. 27. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2016 dags. 28. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-767/2017 dags. 5. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3301/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3132/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2016 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-945/2017 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2682/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-170/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1245/2017 dags. 18. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-6/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-303/2013 dags. 24. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1669/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5485/2019 dags. 1. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3211/2019 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2015 dags. 13. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5926/2019 dags. 26. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5324/2019 dags. 21. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1081/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3067/2019 dags. 9. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4378/2014 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3181/2018 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3065/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2020 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7632/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7631/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7630/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7617/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6219/2019 dags. 4. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7180/2020 dags. 5. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8057/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3653/2019 dags. 15. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1093/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7950/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2857/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4160/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1149/2022 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2359/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5413/2021 dags. 9. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2272/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4760/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2390/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3734/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3482/2022 dags. 18. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3557/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2843/2022 dags. 12. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3267/2021 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2400/2022 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3006/2022 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5723/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5794/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5894/2022 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2018 dags. 1. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-395/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3226/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4426/2023 dags. 5. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1162/2023 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-778/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3345/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4085/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4086/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4099/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4098/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2574/2024 dags. 17. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3415/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4496/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4606/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5278/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-221/2006 dags. 22. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-278/2006 dags. 25. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-240/2008 dags. 10. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-95/2009 dags. 21. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-59/2009 dags. 30. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-42/2010 dags. 4. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-298/2009 dags. 21. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-132/2014 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-4/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-95/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 21. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-7/2017 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-61/2017 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-402/2019 dags. 10. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-520/2021 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-362/2024 dags. 17. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-612/2023 dags. 9. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. T-1/2007 dags. 24. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-6/2009 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-78/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-20/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-1/2010 dags. 6. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-37/2014 dags. 14. október 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-450/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-243/2009 dags. 8. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-1/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-297/2019 dags. 20. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-126/2020 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 37/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 15/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 41/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11010562 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080006 dags. 26. október 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121502 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121549 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080220 dags. 10. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100252 dags. 21. júní 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110215 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12060345 dags. 28. júní 2013[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14040228 dags. 2. desember 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14100299 dags. 23. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22080026 dags. 16. janúar 2023[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN23120330 dags. 25. október 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í málum nr. IRN22010985 o.fl. dags. 15. nóvember 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24020021 dags. 12. desember 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24100008 dags. 17. desember 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24070064 dags. 2. janúar 2025[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24110025 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Leiðbeiningar Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN25040046 dags. 7. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 18/2013 dags. 8. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 24/2014 dags. 5. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 25/2014 dags. 5. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 17/2015 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 36/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 3/2012 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/1995 dags. 23. ágúst 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/1996 dags. 21. mars 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/1997 dags. 8. október 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 71/1997 dags. 30. janúar 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/1997 dags. 5. febrúar 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/1998 dags. 30. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/1999 dags. 14. desember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/1999 dags. 4. janúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/1999 dags. 5. apríl 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2001 dags. 20. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2001 dags. 27. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2002 dags. 26. mars 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2003 dags. 25. júní 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2005 dags. 9. nóvember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2006 dags. 13. september 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2006 dags. 26. febrúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2013 dags. 16. desember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2014 dags. 13. janúar 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2015 dags. 11. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2015 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 72/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 112/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 119/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 121/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 93/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1992 dags. 1. júlí 1992[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1998 dags. 21. ágúst 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/1999 dags. 27. júlí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2018 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2023 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 7/2006 dags. 16. febrúar 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 27/2008 dags. 12. júní 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 105/2012 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2012 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 42/2014 dags. 19. maí 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 77/2014 dags. 21. júlí 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 67/2015 dags. 3. febrúar 2016[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2001 dags. 18. júní 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2002 dags. 8. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2002 dags. 28. október 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2002 dags. 28. október 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2003 dags. 3. september 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2004 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2004 dags. 5. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2004 dags. 17. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2004 dags. 19. apríl 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 18. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 19. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2005 dags. 28. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2005 dags. 9. desember 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2008 dags. 1. apríl 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2008 dags. 25. júní 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2008 dags. 22. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2009 dags. 28. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2010 dags. 10. júní 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2010 dags. 14. október 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2011 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2020 dags. 5. mars 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 52/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2021 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2021 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 52/2020 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2021 dags. 7. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2022 dags. 19. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2024 dags. 25. október 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2015 í máli nr. KNU15010085 dags. 13. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2015 í máli nr. KNU15010086 dags. 13. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 68/2015 í máli nr. KNU15010055 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2015 í máli nr. KNU15010087 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2015 í máli nr. KNU15030016 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2015 í máli nr. KNU15030001 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2015 í máli nr. KNU15020008 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2021 í máli nr. KNU20100031 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 53/2023 dags. 8. janúar 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 1/2002 dags. 9. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 2/2002 í máli nr. LAN02060151 dags. 20. september 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Landsdómur

Úrskurður Landsdóms dags. 10. júní 2011 í máli nr. 3/2011 (Alþingi gegn Geir Hilmari Haarde)[HTML][PDF]

Úrskurður Landsdóms dags. 3. október 2011 í máli nr. 3/2011 (Alþingi gegn Geir Hilmari Haarde)[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 118/2018 dags. 24. janúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 68/2018 dags. 2. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 120/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 217/2018 dags. 13. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 305/2018 dags. 23. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 370/2018 dags. 30. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 319/2018 dags. 7. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 35/2018 dags. 18. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 12/2018 dags. 1. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 277/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 62/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 302/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 424/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 274/2018 dags. 26. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 639/2018 dags. 12. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 275/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 66/2018 dags. 16. nóvember 2018 (Peningaþvætti)[HTML][PDF]

Lrd. 392/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Samspil barnalaga og barnaverndarlaga)[HTML][PDF]
Í héraði hafði umgengnin verið ákveðin 1 klst. á mánuði en Landsréttur jók hana upp í 4 klst. á mánuði.
Barnið hafði verið tekið af K og fært yfir til M.
Lrd. 57/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 775/2018 dags. 3. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 635/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 306/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrú. 75/2019 dags. 28. febrúar 2019 (Tvær erfðaskrár, matsgerð)[HTML][PDF]

Lrd. 671/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 901/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 126/2019 dags. 20. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 551/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 171/2019 dags. 4. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 511/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 81/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 25/2019 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 177/2019 dags. 14. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 550/2018 dags. 17. maí 2019 (Lögreglumaður)[HTML][PDF]

Lrú. 353/2019 dags. 21. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 445/2018 dags. 24. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 353/2018 dags. 24. maí 2019 (Orðalag ákæru - Peningaþvætti)[HTML][PDF]

Lrú. 300/2019 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 357/2019 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 763/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 614/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 442/2019 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 522/2019 dags. 2. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 337/2019 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 940/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 403/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 373/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 288/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 675/2019 dags. 24. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 421/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 532/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 756/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 776/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 39/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 846/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 768/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 862/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 407/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 185/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 263/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 27/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 26/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 54/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 177/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 122/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 166/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 201/2020 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 243/2020 dags. 5. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 273/2020 dags. 6. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 346/2020 dags. 8. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 316/2020 dags. 15. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 224/2019 dags. 18. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 334/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 317/2020 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 145/2020 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 388/2020 dags. 31. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 389/2020 dags. 4. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 383/2020 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 366/2020 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 459/2020 dags. 19. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 736/2018 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 532/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 441/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 581/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 534/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 732/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 733/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 607/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 772/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 13/2021 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 680/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 678/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 156/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 58/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 57/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 677/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 267/2022 dags. 5. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 62/2021 dags. 11. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 723/2018 dags. 26. maí 2021[HTML]

Lrd. 82/2021 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 234/2021 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 260/2021 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 298/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 430/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 495/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrú. 551/2021 dags. 20. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 335/2021 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 373/2021 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 483/2021 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 449/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 452/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 707/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 352/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 769/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 795/2021 dags. 14. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 747/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 566/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 149/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 470/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 666/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 84/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 91/2022 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 161/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 504/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 628/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 247/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 681/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 438/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 48/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 204/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 205/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 563/2022 dags. 28. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 764/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 290/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 567/2022 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 256/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 689/2021 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 325/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 444/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 751/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 813/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 92/2023 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 641/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 822/2022 dags. 14. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 121/2023 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 656/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 657/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 658/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 659/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 196/2023 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 150/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 198/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 283/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 181/2021 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 31/2023 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 42/2023 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 154/2023 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 155/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 369/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 526/2023 dags. 29. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 434/2023 dags. 13. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 277/2023 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 413/2023 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 418/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 704/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 747/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 790/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 419/2022 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 332/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 55/2024 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 308/2021 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 636/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 125/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 731/2022 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 132/2024 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 843/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrú. 337/2024 dags. 22. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 337/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Lrd. 267/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 20/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 272/2022 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 216/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 446/2024 dags. 19. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 200/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 545/2024 dags. 27. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 632/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 632/2024 dags. 6. september 2024[HTML]

Lrú. 520/2024 dags. 11. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 560/2024 dags. 11. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 491/2024 dags. 18. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 255/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 467/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 267/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 273/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 358/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 44/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 364/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 832/2024 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 744/2024 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 732/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 638/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 738/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 402/2023 dags. 4. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1020/2024 dags. 7. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 986/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 879/2023 dags. 16. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 568/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 711/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 88/2025 dags. 21. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 655/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 729/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 37/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 612/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 98/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 197/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 405/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 814/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 554/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 237/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 239/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 238/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 501/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 237/2025 dags. 8. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 205/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 156/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 830/2024 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 575/2024 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 431/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 488/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 490/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 911/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 985/2024 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 707/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 830/2024 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Sannikov gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (176/22)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1997 dags. 15. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1997 dags. 31. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2004 dags. 17. maí 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 14/2006 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2009 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-12/2008 dags. 16. febrúar 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MMR19040236 dags. 19. maí 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Menntamálaráðuneytið

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 27. ágúst 1998[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 12. október 2017[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR16090113 dags. 10. október 2018[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR18030193 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2010 dags. 5. október 2010[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 2/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 2/2011 dags. 19. júlí 2011[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2013 dags. 8. nóvember 2013[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 3/2011 dags. 18. mars 2015[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 2/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 3/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 3/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 5/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 2/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 2/2022 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 5/2022 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2023 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 4/2024 dags. 18. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 4/2025 dags. 5. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um eftirlit með lögreglu

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 1/2022 dags. 7. janúar 2022

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 4/2002 dags. 24. september 2002[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 3/2003 dags. 6. október 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/307 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1735 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/753 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020092287 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022020371 dags. 22. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2005 dags. 12. apríl 2005[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2011 dags. 7. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2012 dags. 15. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2012 dags. 22. mars 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 290/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 60/2009 dags. 6. maí 2010 (Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit: Ágreiningur um kjör í Vatnsveitufélag Hvalfjarðarsveitar. Mál nr. 60/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 33/2009 dags. 25. júní 2010 (Sveitarstjórn Mýrdalshrepps: Ágreiningur um hæfi í sveitarstjórn og nefnd. Mál nr. 33/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060021 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070076 dags. 6. desember 2019[HTML]

Leiðbeiningar Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20060063 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 23/2004 dags. 6. janúar 2005 (Mál nr. 23/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 5/2006 dags. 7. janúar 2007 (Mál nr. 5/2006)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 33/2007 dags. 21. september 2007 (Mál nr. 33/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 3/2008 dags. 12. mars 2008 (Kópavogur - hæfi sveitarstjórnarmanns við ráðningu í stöðu: Mál nr.3/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 53/2007 dags. 15. júlí 2008 (Flugmálastjórn Íslands - stjórnvaldsfyrirmæli eða stjornvaldsákvörðun, lögmæti ákvörðunar um bann við flugtökum, lendingum og loftakstri þyrlna: Mál nr. 53/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 9/2008 dags. 31. júlí 2008 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - frávísunarkrafa, hæfi við meðferð tillögu um breytt aðalskipulag, höfnun þess að taka á ný fyrir tillögu að aðalskipulagi, afhending gagna, vanræksla: Mál nr. 9/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 26/2008 dags. 20. ágúst 2008 (Flóahreppur - , frávísunarkrafa, lögmæti samkomulags við Landsvirkju: Mál nr. 26/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 14/2008 dags. 12. september 2008 (Hveragerði -ákvörðun skólanefndar: Mál nr. 14/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 67/2008 dags. 9. mars 2009 (Akranes - lömæti ákvarðana um að hætta við útboð og samningagerð um kaup á tölvuþjónustu, kærufrestur, frávísun: Mál nr. 67/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 59/2008 dags. 10. mars 2009 (Akranes - frávísunarkrafa, málsmeðferð varðandi kaup á tölvuþjónustu: Mál nr. 59/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 73/2008 dags. 3. apríl 2009 (Vegagerðin - lögmæti ákvörðunar um eigarnám lands: Mál nr. 73/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 65/2008 dags. 5. maí 2009 (Reykjavík - frávísunarkrafa, lögmæti ráðninga í stöður aðstoðarskólastjóra: Mál nr. 65/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 86/2008 dags. 5. júní 2009 (Álftanes - frávísunarkrafa, höfn umsóknar um byggingarleyfi, ummæli á heimasíðu: Mál nr. 86/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 17/2009 dags. 27. ágúst 2009 (Langanesbyggð - hæfi sveitarstjórnarmanns til þátttöku í afgreiðslu erindis á fundi sveitarstjórnar: Mál nr. 17/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 25/2009 dags. 31. ágúst 2009 (Flóahreppur - lögmæti samkomulags við Landsvirkjun, endurupptaka á úrskurði nr. 26/2008: Mál nr. 25/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2010 dags. 21. maí 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2014 dags. 22. september 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2002 dags. 31. janúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Álit Samkeppnisráðs nr. 12/1997 dags. 11. desember 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 14/1998 dags. 25. nóvember 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 15/1998 dags. 25. nóvember 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/2000 dags. 2. október 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 12120081 dags. 21. maí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00120133 dags. 3. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01040021 dags. 17. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01070094 dags. 24. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01070153 dags. 4. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01020020 dags. 13. maí 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02010138 dags. 22. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 03060014 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 03050098 dags. 16. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05010120 dags. 28. júní 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09090009 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11100049 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 156 dags. 18. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 44 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 65/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 47/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/1999 dags. 22. september 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2001 dags. 6. september 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2004 dags. 7. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2006 dags. 29. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2007 dags. 3. júlí 2007[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/1999 í máli nr. 3/1999 dags. 29. maí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2002 í máli nr. 8/2002 dags. 24. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2005 í máli nr. 1/2005 dags. 2. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 14/2008 í máli nr. 14/2008 dags. 30. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2010 í máli nr. 6/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2011 í máli nr. 1/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2021 dags. 27. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2023 dags. 7. júlí 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/1998 í máli nr. 10/1998 dags. 5. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/1998 í máli nr. 28/1998 dags. 13. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/1999 í máli nr. 44/1998 dags. 22. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/1999 í máli nr. 19/1999 dags. 20. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/1999 í máli nr. 27/1999 dags. 16. september 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/1999 í máli nr. 42/1999 dags. 29. september 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2000 í máli nr. 42/1999 dags. 17. janúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2000 í máli nr. 38/1999 dags. 21. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2000 í máli nr. 7/2000 dags. 25. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2002 í máli nr. 5/2001 dags. 5. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2003 í máli nr. 59/2000 dags. 27. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2003 í máli nr. 17/2003 dags. 2. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2004 í máli nr. 32/2003 dags. 19. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2004 í máli nr. 76/2003 dags. 2. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2005 í máli nr. 59/2004 dags. 28. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2006 í máli nr. 42/2004 dags. 20. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2007 í máli nr. 18/2006 dags. 30. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2007 í máli nr. 43/2005 dags. 30. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 77/2008 í máli nr. 78/2008 dags. 9. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2009 í máli nr. 109/2008 dags. 21. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2009 í máli nr. 21/2006 dags. 10. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2010 í máli nr. 86/2009 dags. 5. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2012 í máli nr. 80/2011 dags. 25. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2012 í máli nr. 42/2010 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 72/2012 í máli nr. 108/2008 dags. 4. desember 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2012 í máli nr. 32/2012 dags. 25. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2013 í máli nr. 91/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2013 í máli nr. 44/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2013 í máli nr. 19/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2014 í máli nr. 130/2012 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2014 í máli nr. 71/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2014 í máli nr. 89/2013 dags. 5. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2015 í máli nr. 56/2011 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2015 í máli nr. 13/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2015 í máli nr. 21/2008 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2015 í máli nr. 99/2011 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2015 í máli nr. 21/2013 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2015 í máli nr. 19/2012 dags. 8. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2016 í máli nr. 1/2016 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2016 í máli nr. 53/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2016 í máli nr. 25/2016 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2016 í máli nr. 101/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2017 í máli nr. 15/2017 dags. 15. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2017 í máli nr. 33/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2017 í máli nr. 27/2017 dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2017 í máli nr. 102/2015 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2018 í máli nr. 9/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2018 í máli nr. 46/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2018 í máli nr. 112/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 170/2018 í málum nr. 116/2018 o.fl. dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2019 í máli nr. 36/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2019 í máli nr. 25/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2019 í máli nr. 2/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2019 í máli nr. 8/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2019 í máli nr. 88/2018 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2019 í máli nr. 50/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2019 í máli nr. 127/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2019 í máli nr. 27/2019 dags. 3. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2019 í máli nr. 73/2018 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2019 í máli nr. 56/2019 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2020 í máli nr. 41/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2020 í máli nr. 36/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2020 í máli nr. 131/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2020 í máli nr. 133/2019 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2020 í málum nr. 23/2019 o.fl. dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2020 í máli nr. 132/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2020 í máli nr. 13/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2021 í máli nr. 104/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2021 í máli nr. 33/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2021 í máli nr. 115/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2021 í máli nr. 74/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2022 í máli nr. 176/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2022 í máli nr. 30/2022 dags. 20. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2022 í máli nr. 53/2022 dags. 27. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2023 í máli nr. 92/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2023 í máli nr. 129/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2023 í máli nr. 69/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2023 í máli nr. 23/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2023 í máli nr. 69/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2023 í máli nr. 71/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2024 í máli nr. 110/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2024 í máli nr. 19/2024 dags. 22. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2024 í máli nr. 81/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2025 í máli nr. 130/2025 dags. 10. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2025 í máli nr. 128/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 169/2025 í máli nr. 130/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 180/2025 í máli nr. 160/2025 dags. 27. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-8/1997 dags. 19. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-89/1999 dags. 30. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-228/2006 dags. 18. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-233/2006 dags. 27. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-244/2007 dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-275/2008 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009B dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-329/2010 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-412/2012 dags. 29. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-490/2013 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 912/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1064/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1139/2023 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1258/2025 dags. 18. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1257/2025 dags. 18. mars 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2003 dags. 4. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2006 dags. 4. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2009 dags. 14. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2009 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2009 dags. 28. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2009 dags. 12. júlí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2009 dags. 8. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2010 dags. 29. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2010 dags. 3. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2010 dags. 17. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2010 dags. 18. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2010 dags. 8. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2010 dags. 8. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2011 dags. 13. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2010 dags. 13. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2011 dags. 27. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2011 dags. 1. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 186/2012 dags. 22. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 57/2015 dags. 20. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 268/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 188/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 391/2016 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 392/2016 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 393/2016 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 427/2016 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 200/2017 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 301/2018 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2019 dags. 28. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 213/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2019 dags. 29. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2018 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 169/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 99/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 508/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 528/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 16/2021 dags. 31. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 182/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2021 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 259/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 672/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 7/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 463/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 367/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 499/2023 dags. 22. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 50/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 32/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 608/2024 dags. 29. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 152/2024 dags. 7. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 015/2015 dags. 22. september 2015 (Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Embættis landlæknis um veitingu áminningar)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 016/2015 dags. 30. september 2015 (Stjórnsýslukæra vegna málsmeðferðar Embættis landlæknis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 006/2018 dags. 19. janúar 2018 (Stjórnsýslukæra vegna málsmeðferðar Embættis landlæknis)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2010 dags. 12. maí 2010

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 411/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1033/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1204/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 142/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 334/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 145/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 216/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 330/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 216/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 378/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 404/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 242/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 799/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 802/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 800/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 651/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 376/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 351/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 498/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 750/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 913/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 522/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1048/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 164/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 107/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 108/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 313/1990 dags. 21. september 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 377/1990 dags. 22. mars 1991 (Sérstakt hæfi dómnefndarmanna um prófessorsstöðu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 500/1991 dags. 7. febrúar 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 698/1992 dags. 29. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 735/1992 dags. 8. júní 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 806/1993 dags. 30. ágúst 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 865/1993 dags. 28. desember 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 629/1992 dags. 29. desember 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 900/1993 dags. 10. febrúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 887/1993 dags. 29. mars 1994 (Umsögn tryggingaráðs)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 954/1993 dags. 29. mars 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 895/1993 dags. 6. maí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1033/1994 dags. 6. maí 1994 (Umgengnisréttarmál)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 963/1993 dags. 20. september 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 842/1993 dags. 24. október 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 788/1993 dags. 13. mars 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1156/1994 dags. 13. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1552/1995 dags. 17. nóvember 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 999/1994 dags. 12. desember 1995 (Nefndarmaður í flugráði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 993/1994 dags. 4. janúar 1996 (Ráðstöfun ríkisjarða I)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1320/1994 dags. 2. febrúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1453/1995 dags. 12. mars 1996 (Aðalskipulag Hveragerðisbæjar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1310/1994 dags. 15. mars 1996 (Veiting stöðu yfirlögregluþjóns)[HTML]
Kvartað yfir hæfi lögreglustjóra um skipun yfirlögregluþjóns sem hafði sótt um. Samskipti þeirra beggja höfðu eingöngu farið fram á starfsmannasamkomum. Umboðsmaður taldi það ekki valda vanhæfi.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1385/1995 dags. 3. maí 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1508/1995 dags. 12. júní 1996 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæmis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1391/1995 dags. 26. júní 1996 (Umboðsmaður barna)[HTML]
Umsækjandi hafði verið skrifstofustjóri í ráðuneytinu og hafði ráðherrann því mikla þekkingu á störfum hans. Hins vegar höfðu þeir aðilar spilað bridds. Umboðsmaður taldi það ekki leiða til vanhæfis enda ekki sýnt á nána vináttu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1133/1994 dags. 26. ágúst 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1360/1995 dags. 26. ágúst 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1571/1995 dags. 10. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1489/1995 dags. 17. desember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1442/1995 dags. 23. desember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1807/1996 dags. 13. febrúar 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1964/1996 dags. 15. ágúst 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1926/1996 (Samgönguráðherra framselur vald ferðamálaráðs)[HTML]
Umboðsmaður taldi ráðherra ekki geta skipað undirnefnd ferðamálaráðs er fékk síðan tiltekið vald, heldur yrði ráðið að gera það sjálft.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1820/1996 dags. 13. febrúar 1998 (Lýðveldissjóður)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2264/1997 dags. 19. febrúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2308/1997 dags. 26. mars 1998 (Formaður áfrýjunarnefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1968/1996 dags. 10. ágúst 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2358/1998 dags. 19. ágúst 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1756/1996 dags. 4. september 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2449/1998 dags. 4. september 1998 (Kæra á umsögn Námsgagnastofnunar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2450/1998 dags. 14. október 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2110/1997 dags. 19. október 1998 (Hæfi oddvita - Mat á umhverfisáhrifum)[HTML]
Stóð til að byggja stóriðju í Hvalfirði, sem nú er búið að byggja.
Samtök börðust gegn uppbyggingunni á umhverfisgrundvelli.
Framkvæmdin þurfti að fara í gegnum skipulag hjá sveitarfélaginu.
Á þeim tíma höfðu ráðuneytin vald til þess að hafna framkvæmdum ef þær voru taldar valda of neikvæðum umhverfisáhrifum.

Ráðuneytið leitaði umsagnar sveitarfélags og skrifaði sveitarfélagið bréf til baka um að þau lögðust ekki gegn framkvæmdinni.

Samtökin leituðu til umboðsmanns og bentu á að oddviti sveitarfélagsins hefði verið vanhæfur þar sem hann hafði hagsmuni þar sem hann hafði gert samning við fyrirtækið um að hann myndi selja fyrirtækinu 120 hektara land ef ráðherrann sagði já. Litið var svo á að hagsmunirnir hefðu verið verulegir.

Á þeim tíma giltu hæfisreglur stjórnsýslulaganna ekki um sveitarstjórnarmenn og vísaði umboðsmaður til matskenndrar reglu um hæfi í sveitarstjórnarlögum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2275/1997 dags. 13. apríl 1999 (Flautuleikari við Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]
Umboðsmaður taldi tengsl þar sem annar aðilinn var fyrrverandi nemandi og samstarfsmaður hins ekki leiða til vanhæfis.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2051/1997 dags. 16. apríl 1999 (Ættleiðing)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2556/1998 dags. 21. maí 1999 (Umsögn sveitarfélags við meðferð stjórnsýslukæru)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1767/1996 dags. 11. júní 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2458/1998 dags. 21. júlí 1999 (Kærunefnd jafnréttismála)[HTML]
Blaðsíðutal riðlaðist þegar ákvörðunin var send með faxi. Þegar þetta uppgötvaðist var sent nýtt fax.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2548/1998 dags. 26. ágúst 1999 (Rannsóknarráð Íslands)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2740/1999 dags. 27. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2685/1999 dags. 2. nóvember 1999 (Veiting starfs við Kennaraháskóla Íslands)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2473/1998 dags. 4. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2500/1998 dags. 17. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2706/1999 dags. 30. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2594/1998 dags. 30. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2652/1999 dags. 16. maí 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2807/1999 (Skrifstofustörf - Innlausn á eignarhluta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2795/1999 dags. 22. júní 2000 (Samstarfserfiðleikar umsækjanda við fyrrverandi yfirmenn sína)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2614/1998 dags. 7. júlí 2000 (Hæfi nefndarmanna í örorkunefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2574/1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2778/1999 dags. 15. desember 2000 (Svipting veiðileyfis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2868/1999 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3241/2001 dags. 3. ágúst 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2903/1999 (Launaákvörðun kjaranefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2896/1999 (Skatteftirlit)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3064/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3014/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2957/2000 (Vegalagning á Vatnaheiði á Snæfellsnesi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3284/2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3259/2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3261/2001 (Vínveitingaleyfi)[HTML]
Sýslumaður var talinn hafa verið vanhæfur um að taka ákvörðun um leyfi til staðar þar sem sýna átti nektardans þar sem sýslumaðurinn skrifaði á undirskriftarlista gegn opnun slíkra staða.
Umboðsmaður byggði á traustssjónarmiðum í málinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3521/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3736/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4043/2004 dags. 28. maí 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3906/2003 (Löggiltur skjalaþýðandi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3955/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3769/2003 dags. 6. júlí 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4136/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4205/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4495/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4427/2005 dags. 6. mars 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4477/2005 (Byggðakvóti - búseta sjómanna)[HTML]
Ráðherra setti skilyrðið eingöngu gagnvart einu sveitarfélagi en ekki öllum. Umboðsmaður taldi ekki málefnalegt að byggja á því sökum þess.
Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4477/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4572/2005 dags. 20. desember 2006 (Lausn frá störfum - Hæfi fulltrúa í sveitarstjórn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4316/2005 (Úthlutun úr Fornleifasjóði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4686/2006 (Veiting lektorsstöðu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4478/2005 (Malarnáma - útleiga námuréttinda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4902/2007 (Vélstjórafélagið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5018/2007 dags. 30. júní 2008 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5376/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5220/2008 dags. 30. desember 2008 (Skipun héraðsdómara)[HTML]
Sonur Davíðs Oddssonar, ÞD, sótti um dómaraembætti og fjallað um málið í nefnd. Nefndin raðaði ÞD ekki hátt. Settur dómsmálaráðherra í málinu fór yfir gögnin og tók ákvörðun. Ráðherra taldi að þekking á sviði þjóðaréttar væri umsækjanda ekki til tekna og skipaði því ÞD. UA taldi að það mat hefði ekki verið forsvaranlegt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5192/2007 (Rannís)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5434/2008 (Fjárgreiðslur Landsvirkjunar til Flóahrepps)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5475/2008 (Félag vélstjóra og málmtæknimanna - Breyting á stjórnsýsluframkvæmd)[HTML]
Kæru stéttarfélags var vísað frá úrskurðarnefnd þar sem félagið ætti ekki aðild að málinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5718/2009 dags. 7. júlí 2009 (Einelti)[HTML]
Ráðherra gæti borið skyldu til þess að bregðast við í tilefni kvörtunar starfsmanns undirstofnunar um einelti gagnvart honum. Reglurnar kváðu um að starfsmaðurinn ætti að beina kvörtunum um einelti til forstöðumanns en starfsmaðurinn hafði beint henni til ráðuneytisins þar sem kvörtunin sneri að meintu einelti forstöðumannsins sjálfs. Ráðuneytið sagðist ekkert geta gert þegar starfsmaðurinn leitaði til þess. UA taldi að reglurnar myndu vart þjóna tilgangi sínum ef þær yrðu túlkaðar með þeim hætti sem gert var.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5769/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5617/2009 dags. 16. desember 2009 (Tilnefning rannsóknarmanna - Rannsókn í hlutafélagi)[HTML]
Ráðuneyti synjaði um heimild til skipunar skoðunarmanns.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5646/2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6404/2011 dags. 2. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6476/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6073/2010 dags. 13. júlí 2011 (Greiðsluþátttaka lyfs)[HTML]
Lyfjagreiðslunefnd hefði átt að veita félaginu X tækifæri til að andmæla álitum Taugalæknafélagi Íslands og Geðlæknafélagsins þar sem þau álit voru talin hafa haft verulega þýðingu fyrir úrlausn málsins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6116/2010 (Vöruvalsreglur ÁTVR)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6354/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6606/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6713/2011 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6045/2010 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6720/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6827/2012 dags. 20. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6304/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6402/2011 (Staðfesting ráðherra á svæðisskipulagi)[HTML]
Setning aðalskipulags sem var ekki talin vera stjórnvaldsákvörðun.
Álitamálið snerist um það hvort ráðherrann hafi verið vanhæfur til að staðfesta skipulagið þar sem ráðherrann tók þátt í samþykkt þess á sveitarstjórnarstigi. Umboðsmaður var á því að svo hafi verið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6562/2011 dags. 14. ágúst 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6935/2012 dags. 14. ágúst 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6857/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7076/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6956/2012 dags. 28. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7265/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6518/2011 dags. 18. febrúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7351/2012 (Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa - Vatnsdæla í bifreið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7326/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7454/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8354/2015 (Ráðning deildarstjóra í grunnskóla - Pólitískar skoðanir umsækjanda)[HTML]
Einstaklingur sótti um stöðu deildarstjóra en var ekki ráðinn. Hann var í framboði í sveitarstjórnarkosningum. Ráðningarfyrirtækið gaf út skýrslu er benti á að ástæðu ólgu innan skólans voru mismunandi pólitískar skoðanir og því var litið til þess þegar ráðið var í stöðuna. Umboðsmaður taldi að ekki mætti líta til slíkra sjónarmiða þótt þau kæmu fram í skýrslunni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8675/2015 (Úthlutun styrkja úr Orkusjóði - Heimildir stjórnvalda til að birta og leiðrétta upplýsingar opinberlega)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7896/2014 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9305/2017 dags. 30. nóvember 2018[HTML]
Fjallar um fjallskil, þ.e. réttur til að reka fé upp á land og beita. Sveitarfélögin skipuleggja smalanir á afrétti til að hreinsa þá og leggja á þjónustugjöld á aðila sem í reynd hafi upprekstrarrétt til að standa undir kostnaðnum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9519/2017 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9942/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9771/2018 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9780/2018 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9810/2018 dags. 13. maí 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9964/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10023/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9629/2018 dags. 28. september 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10005/2019 dags. 30. desember 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10428/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10942/2021 dags. 15. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10928/2021 dags. 16. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10745/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10811/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10963/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10467/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11088/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10301/2019 dags. 3. júní 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10652/2020 dags. 2. júlí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11117/2021 dags. 13. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10931/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11215/2021 dags. 24. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10922/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11089/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11210/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11272/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11325/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11333/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10626/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10969/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10993/2021 dags. 21. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11572/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10689/2020 dags. 16. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11406/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11662/2022 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11453/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11447/2021 dags. 20. september 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11643/2022 dags. 18. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11630/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11867/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11836/2022 dags. 12. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11979/2022 dags. 13. janúar 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11793/2022 dags. 22. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12161/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12339/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F132/2023 dags. 5. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12143/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12410/2023 dags. 8. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12303/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12529/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12543/2024 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11931/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12747/2024 dags. 22. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12764/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12283/2023 dags. 9. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12883/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12400/2023 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12721/2024 dags. 6. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12755/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13056/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13064/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12997/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12901/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 53/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12804/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 223/2025 dags. 16. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 479/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1857-186262
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1951 - Registur47, 67, 91, 99
1951487
1952 - Registur115
1952522
1953 - Registur54, 75, 90, 115, 129
195336-37, 53
1956 - Registur90, 95, 101, 141, 149
195643, 45, 60, 455, 564
1958 - Registur51, 72, 87
195877, 466
1959532, 534, 536, 538, 540, 660
1960712
1961239
1963598
1964 - Registur6, 11, 39, 41, 43, 61, 88, 95, 133
1964179, 189, 191, 426, 668
1966 - Registur9, 74
1966561-562
1967 - Registur117, 130
1968 - Registur10, 12, 42, 90
1968712, 714, 784, 1028
1969 - Registur6, 12, 134
1969141, 186, 517, 891, 1092, 1094
1970 - Registur39, 64, 118
1970811, 977, 983
1971 - Registur10-11, 39, 43, 61, 91, 103, 122
1972 - Registur42, 98, 100
1972255, 257, 725, 948, 964, 966, 1064
1973 - Registur37, 40, 44, 58, 100, 153, 155
1973509
1974 - Registur7, 40, 62, 101, 103
1974410
1975946
1976 - Registur6, 41, 66, 95, 99
197628, 90, 527, 533, 539, 858
1977 - Registur8, 10, 40, 52, 102
1978 - Registur5-7, 47, 49-50, 53, 77-79, 117-118, 121, 135, 138-139, 175, 190
197858-59, 62-63, 88, 96, 117-119, 205-207, 209, 284, 292
1979 - Registur8, 51, 74, 118
1979422, 429, 527, 678, 1352
1980 - Registur6, 10, 44, 47, 67-68, 81, 89, 96, 102, 119
1981 - Registur54, 57, 61, 82, 108, 128-129, 184
19811429, 1431-1432, 1434, 1496-1498
1982 - Registur13, 52, 81, 83, 100, 129
1982203, 1278-1279, 1281-1283, 1286
1983 - Registur65, 69, 74, 111
1984 - Registur14, 55, 59, 125, 130
1984742, 1126, 1128, 1286
19851150, 1291
1986 - Registur51, 54, 102, 150, 154
198653
1987 - Registur14, 16-17, 66-67, 70, 88, 169
1987991, 997, 1146-1150, 1160, 1189, 1281
1988 - Registur5, 10, 60, 64, 68, 92, 142, 159, 192-193
1988242, 245, 513, 516-517, 729
1989 - Registur8, 13, 15, 17, 61, 64, 67, 74-75, 92, 97-99, 108, 111, 122-123
1989256-257, 293, 295, 510-511, 543, 717, 785, 791-795, 797, 829-831, 885, 889, 892, 895, 935, 1002, 1047, 1068, 1095, 1208, 1210, 1518, 1521-1522
1990 - Registur120
1990100, 232, 475, 540, 808, 818-819, 1011, 1040, 1043, 1414
1991 - Registur16, 113-114, 154, 175, 179, 210
199127, 31, 568, 768, 894, 1031, 1187-1188, 1605, 1910
1992 - Registur24, 29, 120, 125, 155, 306
1992247-250, 694, 1057, 1508, 1510, 1542, 1802, 1810-1811, 1813, 1876, 1897, 2024-2025
1993 - Registur6, 9-10, 12, 14, 87, 92, 109, 114-115, 155, 158-159, 176-177, 193, 224, 231, 235, 237
199356, 60-61, 71, 346-348, 433-434, 603, 607, 609-613, 616, 629-630, 751, 767, 1180, 1375-1377, 1477, 1690
1994 - Registur34, 124, 179, 198, 208, 294
199425, 692, 850-851, 1537, 1652, 1655, 1664, 2008-2010, 2276
1995 - Registur26, 38, 40, 146, 152, 186, 188-189, 364
1995476, 692-693, 3010-3011, 3192-3193
1996 - Registur5, 25, 35, 128, 133, 161-165, 240, 267, 289, 344, 361
19968, 848, 1574, 1647, 1653, 1999, 2002-2003, 2290-2291, 2339, 2375, 2557, 2644, 2968, 3429, 3574, 3582, 4296
1997 - Registur5, 30, 79, 84, 103, 167, 175, 206
199711, 1896, 1950, 1957-1958, 1961, 1963-1964, 1966-1968, 2038, 2070, 2077, 2725, 3150, 3623
1998 - Registur14, 18, 23-25, 34, 147, 152, 175, 378, 380
19982, 328, 335, 540, 1129, 1469-1470, 1828-1829, 2088, 2091, 2704, 2719, 2848-2849, 2909, 2912, 2975, 3788-3789, 3794, 3977, 3983, 3990, 4349, 4352, 4354-4355, 4512-4513
199926-28, 869-870, 872, 1517, 1525, 1535, 1890-1891, 1893, 2348, 2351-2352, 3705, 3770, 3783, 3795, 3797, 3803, 4038, 4533, 4784, 4789-4790
2000149, 154-156, 255, 259, 388, 1010, 1261, 1289-1290, 1294, 1394-1395, 1464, 1466, 1766, 1835, 2138, 2141, 2145, 2619-2620, 2986, 3262, 3275
20023914
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1976-1983114, 120
1984-199270
1993-1996229, 231, 233
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1916B15
1921B250
1929B137
1936A251
1936B438
1953A182
1955A55, 60, 63, 122, 127, 131
1955B351
1956A149
1957B37
1958A126
1961A195, 201, 203-204, 216-218
1962A18
1965A25
1966A90
1969A319
1969B303, 529
1970B405
1973A159
1973B440
1975B782
1978A208, 280
1978B224, 617-618, 620, 622-623, 627-628
1980A357
1980B228
1981A258
1982A62
1982B337, 339, 341
1985C19
1986A35
1986B127, 687, 689-690, 694-695, 698, 700, 1044
1987A172
1987B213, 217, 226, 230, 405, 408, 418, 421, 566, 569, 589, 592, 623, 626, 642, 645, 696, 699, 881, 884, 1042, 1045, 1053, 1056, 1064, 1067, 1077, 1080, 1093
1988B68, 71, 177, 180, 191, 194, 262, 265, 337, 340, 386, 389, 472, 475, 572, 575, 582, 585, 594, 597, 624, 627, 637, 674, 677, 845, 1179, 1189, 1210, 1262, 1265, 1273, 1276, 1322
1989A326, 427
1989B13, 39, 42, 130, 133, 196, 199, 437, 440, 1213
1990A1, 41
1990B501, 503, 684, 687, 694, 698, 737, 752, 765, 776, 779, 805, 942, 946, 957, 961, 975, 990-991, 993, 996, 998, 1000, 1002, 1044, 1047, 1196, 1199, 1227, 1229, 1257-1258, 1261, 1284, 1287
1991A45, 52, 85, 135, 154, 193, 455, 492, 512, 535
1991B222, 225, 234, 237, 305, 409, 526, 529, 563, 566
1992A59, 80, 100, 156, 160, 164
1992B99, 110, 190, 850, 853, 885, 888
1993A47, 179-180, 186
1993B381, 453, 456, 877, 919, 969, 972, 1239, 1242, 1354
1993C1468
1994A51-52, 115
1994B199, 619, 974, 977, 988, 991, 1521, 1527, 1530, 1636, 1639, 1679, 2048, 2051, 2396, 2572, 2582, 2631, 2634, 2826, 2829, 2843
1995B37, 40, 77, 80, 203, 241, 244, 361, 364, 785, 836, 839, 1147, 1150, 1166, 1169, 1290, 1293, 1303, 1306, 1350, 1353, 1438, 1544, 1547
1995C278, 432
1996A192
1996B225, 287, 416, 614, 617, 730, 746, 875, 1066, 1069, 1169, 1276-1277, 1322, 1327, 1375, 1597
1997A53, 243
1997B27, 537, 545, 888, 982, 1044
1997C273
1998A29, 68, 71, 177
1998B184, 665, 727, 777, 780, 812, 1147, 1160, 1215, 1325-1326, 1340, 1530, 1560, 1585, 1617, 1620-1621, 1699, 1723, 1732, 1926, 1957, 2070, 2166, 2495
1999B169, 250-251, 290, 302-303, 316, 369, 389, 536, 589, 731, 814-815, 826, 914, 931, 946, 1029, 1046-1047, 1092, 1105, 1147, 1191, 1195, 1207, 1219-1220, 1222, 1233, 1326, 1331-1332, 1334-1336, 1338, 1340, 1342-1344, 1346, 1348, 1351-1357, 1359, 1526-1527, 1674-1675, 1927, 2069, 2677, 2719, 2845
2000A261, 271
2000B305, 453, 496, 598, 608, 633, 644, 682, 769, 783-784, 797, 807, 852, 865, 867, 930, 943, 957-958, 982, 994-995, 1012, 1090, 1102, 1197, 1230-1231, 1244, 1259, 1801, 1813, 1829, 1846-1847, 2002, 2046-2047, 2297, 2435, 2691-2692, 2779, 2802
2000C171, 173-174
2001B59, 133-134, 145-146, 324, 335, 346-347, 358, 372, 384, 474, 560, 585, 600, 675, 707, 719, 911, 955, 966-967, 1079, 1387, 1475, 1531, 1599, 1632-1633, 1735-1736, 2029, 2619, 2720, 2892
2001C74, 371
2002A113, 197, 263, 544
2002B24, 203, 228, 239-240, 348, 566-567, 694, 971, 974-975, 1001-1002, 1026, 1263-1264, 1322, 1363-1364, 1391, 1405, 1589-1590, 1685, 1731, 1969, 1981, 2120
2003A280, 393
2003B308, 311, 355, 447, 451-453, 456-458, 1104, 1564, 2595-2596, 2688, 2816-2817, 2935-2936, 2975, 2978
2004A59
2004B90, 152, 460-461, 631, 1225, 1271, 1590, 1839, 2726-2727
2004C2, 15, 502
2005A446
2005B259, 395-396, 731, 1330, 1484, 1591-1592, 1661, 1946, 2491, 2736, 2770, 2797-2798
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1916BAugl nr. 7/1916 - Reglugjörð um fasteignamat[PDF prentútgáfa]
1921BAugl nr. 90/1921 - Reglugjörð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 85/1936 - Lög um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 133/1936 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1953AAugl nr. 72/1953 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd Norðurlandasamning um gagnkvæmi varðandi greiðslur vegna skertrar starfshæfni[PDF prentútgáfa]
1955AAugl nr. 32/1955 - Lög um breyting á lögum nr. 101 30. des. 1943, um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, og á lögum nr. 40 15. febr. 1945, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1955 - Lög um breyting á lögum nr. 103 30. des. 1943, um lífeyrissjóð hjúkrunarkvenna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1955 - Lög um breyting á lögum nr. 102 30. des. 1943, um lífeyrissjóð barnakennara og ekkna þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1955 - Lög um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1955 - Lög um lífeyrissjóð hjúkrunarkvenna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1955 - Lög um lífeyrissjóð barnakennara og ekkna þeirra[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 147/1955 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 29/1956 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 16/1957 - Auglýsing um fyrirmynd að reglugerð fyrir nefndir til úthlutunar bóta samkvæmt lögum um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 76/1958 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 75/1961 - Auglýsing um fullgildingu alþjóðasamþykktar um lágmark félagslegs öryggis[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 8/1962 - Erfðalög[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 16/1965 - Lög um Lífeyrissjóð hjúkrunarkvenna[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 53/1966 - Lög um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 70/1969 - Lög um breyting á lögum nr. 29 7. apríl 1956, um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 162/1969 - Reglugerð um úthlutun bóta vegna atvinnuleysis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1969 - Reglugerð um fasteignamat og fasteignaskráningu[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 105/1970 - Reglugerð um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 57/1973 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 221/1973 - Reglugerð um úthlutun bóta vegna atvinnuleysis[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 392/1975 - Fjallskilareglugerð fyrir V-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1978 - Lög um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 140/1978 - Reglugerð um kaup lífeyrissjóða á verðtryggðum skuldabréfum ríkissjóðs, Framkvæmdasjóðs Íslands, Byggingasjóðs ríkisins og annarra fjárfestingalánasjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1978 - Reglugerð um skírteini gefin út af flugmálastjórn[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 98/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 29 29. apríl 1963, um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, sbr. lög nr. 49/1973 og nr. 21/1975[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 157/1980 - Reglugerð um kaup lífeyrissjóða á verðtryggðum skuldabréfum ríkissjóðs, Framkvæmdasjóðs Íslands, Byggingasjóðs ríkisins og annarra fjárfestingarlánasjóða[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 48/1982 - Lög um kirkjuþing og kirkjuráð íslensku þjóðkirkjunnar[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 160/1982 - Reglugerð fyrir heilsugæslustöðvar[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 5/1985 - Auglýsing um samning um afnám allrar mismununar gagnvart konum[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 8/1986 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 70/1986 - Reglugerð um útvarp samkvæmt tímabundnum leyfum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1986 - Reglugerð um skírteini gefin út af flugmálastjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 511/1986 - Reglugerð um útvarp samkvæmt tímabundnum leyfum[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 55/1987 - Tollalög[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 106/1987 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga og fundarsköp fyrir sveitarstjórnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1987 - Samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1987 - Samþykkt um stjórn Egilsstaðabæjar og fundarsköð bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 294/1987 - Samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Haukadalshrepps í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 324/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Presthólahrepps í Norður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 333/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyrarbakkahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 371/1987 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/1987 - Samþykkt um stjórn Borgarnesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 548/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Stöðvarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykhólahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 550/1987 - Samþykkt um stjórn Selfoss og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 551/1987 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 552/1987 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 25/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandvíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1988 - Samþykkt um stjórn Seltjarnarneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1988 - Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1988 - Samþykkt um stjórn Siglufjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vatnsleysustrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hólmavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1988 - Samþykkt um stjórn Vestmannaeyja og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvammshrepps í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 259/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Patrekshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ölfushrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 277/1988 - Samþykkt um stjórn Ólafsfjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/1988 - Samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/1988 - Samþykkt um stjórn Blönduóssbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 364/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hofsóshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/1988 - Samþykkt um stjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1988 - Samþykkt um stjórn Höfðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1988 - Samþykkt um stjórn Sauðárkrókskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 494/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skútustaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/1988 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 537/1988 - Samþykkt um stjórn bæjarins Hafnar í Hornafirði og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 53/1989 - Lög um samningsbundna gerðardóma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1989 - Lög um aðför[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 9/1989 - Fjallskilasamþykkt fyrir Austur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1989 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Stokkseyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1989 - Samþykkt um stjórn Neskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1989 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Nesjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/1989 - Samþykkt um stjórn Ólafsvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 610/1989 - Reglugerð um útvarp samkvæmt tímabundnum leyfum[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 1/1990 - Bráðabirgðalög um viðauka við lög um skipan dómsvalds í héraði, lögreglustjórn, tollstjórn o.fl., nr. 74 27. apríl 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1990 - Lög um kyrrsetningu, lögbann o.fl.[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 195/1990 - Samþykkt um stjórn Eskifjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bessastaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Flateyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 261/1990 - Reglugerð um almannaflug[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1990 - Samþykkt um stjórn Kópavogskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/1990 - Samþykkt um stjórn Grindavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1990 - Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 283/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/1990 - Reglugerð um skírteini gefin út af Flugmálastjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1990 - Samþykkt um stjórn Njarðvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1990 - Samþykkt um stjórn Sandgerðisbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Seyluhrepps, Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1991 - Lög um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1991 - Lög um nauðungarsölu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1991 - Lög um meðferð einkamála[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 97/1991 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reyðarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1991 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Suðureyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1991 - Reglugerð um almannaflug[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1991 - Samþykkt um stjórn Hvammstangahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1991 - Samþykkt um stjórn Gerðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/1991 - Samþykkt um stjórn Eyrarsveitar og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 20/1992 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1992 - Lög um yfirskattanefnd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1992 - Lög um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1992 - Lög um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Barnaverndarlög
1992BAugl nr. 46/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hofshrepps í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrahrepps í Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grýtubakkahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 446/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 8/1993 - Samkeppnislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1993 - Stjórnsýslulög[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 193/1993 - Samþykkt um stjórn Sauðárkrókskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1993 - Samþykkt um stjórn Eyrarsveitar og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 427/1993 - Reglugerð um vigtun sjávarafla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/1993 - Reglugerð um úthlutanir úr Kvikmyndasjóði Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/1993 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Breiðdalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/1993 - Samþykkt um stjórn Bolungavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/1993 - Reglugerð um opinber innkaup og opinberar framkvæmdir á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 26/1994 - Lög um fjöleignarhús[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 49/1994 - Reglugerð um starfsháttu barnaverndarráðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/1994 - Reglugerð um stjórnarnefnd málefna fatlaðra og Framkvæmdasjóð fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 315/1994 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ölfushrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1994 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þórshafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 520/1994 - Samþykkt um stjórn Neskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 535/1994 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 575/1994 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 618/1994 - Reglugerð um vigtun sjávarafla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Dalabyggðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 625/1994 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 647/1994 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 686/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 688/1994 - Samþykkt um stjórn Hornafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 18/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Öxarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kaldrananeshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/1995 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bólstaðarhlíðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 528/1995 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp fyrir Ásahrepp, Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 540/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Lýtingsstaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 576/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ytri-Torfustaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Staðarhrepps í Skagafirði[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 14/1995 - Auglýsing um loftferðasamning við Bandaríkin[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1995 - Auglýsing um samning um breytingu á tilteknum samningum EFTA-ríkjanna[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 69/1996 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 55 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 115/1996 - Samþykkt um stjórn Neskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bárðdælahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hríseyjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1996 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 372/1996 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 399/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tálknafjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1996 - Fjallskilasamþykkt fyrir Vestur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 521/1996 - Reglugerð um Lífeyrissjóð Norðurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 545/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/1996 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 18/1997 - Lög um endurskoðendur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1997 - Lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 21/1997 - Reglugerð um Tryggingarsjóð viðskiptabanka og tilhögun á greiðslum úr tryggingasjóðum innlánsstofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/1997 - Reglugerð um sveinspróf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Verkfræðingafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/1997 - Reglugerð um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 464/1997 - Reglugerð Lífeyrissjóðs verslunarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 488/1997 - Reglugerð um almannaflug[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 16/1997 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun í löndum, sérstaklega í Afríku, sem eiga við alvarlegan vanda að etja af völdum þurrka og/eða eyðimerkurmyndunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 7/1998 - Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1998 - Lög um dómstóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1998 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 98/1998 - Samþykkt um stjórnsýslu og fundarsköp fyrir hreppsnefnd Reykhólahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1998 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1998 - Samþykkt um stjórn Bessastaðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/1998 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/1998 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1998 - Samþykktir fyrir Samvinnulifeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/1998 - Samþykktir Eftirlaunasjóðs FÍA[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 418/1998 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Eskifjarðarkaupstaðar, Neskaupstaðar og Reyðarfjarðarhrepps og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1998 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Fremri-Torfustaðahrepps, Hvammstangahrepps, Kirkjuhvammshrepps, Staðarhrepps, Ytri-Torfustaðahrepps, Þorkelshólshrepps og Þverárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/1998 - Reglugerð um aðgang að starfsgrein farmflytjenda og farþegaflytjenda á landi og um gagnkvæma viðurkenningu á prófskírteinum og öðrum vitnisburði um formlega menntun í innanlands- og millilandaflutningum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1998 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Fljótahrepps, Hofshrepps, Hólahrepps, Lýtingsstaðahrepps, Rípurhrepps, Sauðárkrókskaupstaðar, Seyluhrepps, Skarðshrepps, Skefilsstaðahrepps, Staðarhrepps og Viðvíkurhrepps og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/1998 - Reglugerð um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 489/1998 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Árskógshrepps, Dalvíkurkaupstaðar og Svarfaðardalshrepps og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/1998 - Reglugerð um vigtun sjávarafla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/1998 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/1998 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 610/1998 - Reglugerð fyrir Almennan lífeyrissjóð VÍB[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð arkitekta og tæknifræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 689/1998 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 810/1998 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Árneshrepps[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 75/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kaldrananeshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þórshafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Garðabæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tjörneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hríseyjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1999 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Umhyggju[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bæjarhrepps í Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 288/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 350/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austur-Héraðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 381/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 382/1999 - Samþykkt um stjórn Bessastaðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 387/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarstrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1999 - Reglugerð um skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarfjarðarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1999 - Reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 472/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húsavíkurkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1999 - Samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 693/1999 - Reglur um störf nefndar samkvæmt 3. mgr. 12. gr. laga nr. 15/1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 762/1999 - Fjallskilasamþykkt fyrir Húnaþing vestra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 867/1999 - Samþykkt um stjórn Grindavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 887/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Höfðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 943/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Aðaldælahrepps[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 96/2000 - Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/2000 - Lög um breytingu á lögum nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 99/2000 - Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hólmavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 298/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Torfalækjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 299/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mjóafjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingvallahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/2000 - Samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bárðdælahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 363/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 365/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Seltjarnarneskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Laugardalshrepps í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Siglufjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/2000 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Árborgar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeggjastaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 428/2000 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Raufarhafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 440/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 442/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Biskupstungnahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/2000 - Reglugerð um stjórn hreindýraveiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/2000 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 461/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skútustaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyrarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 517/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 518/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárvallahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 525/2000 - Reglugerð um sveinspróf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 606/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kelduneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 607/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hrunamannahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 609/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norður-Héraðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 611/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Öxarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 681/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ljósavatnshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 707/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skorradalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 817/2000 - Auglýsing um starfsreglur kirkjuþings um kirkjuráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 871/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Gnúpverjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 923/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvolhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 975/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skilmannahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 977/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Dalabyggðar[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 12/2000 - Auglýsing um Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 37/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grýtubakkahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fellahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Broddaneshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Arnarneshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austur-Eyjafjallahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/2001 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiðahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fáskrúðsfjarðarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/2001 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 257/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kirkjubólshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/2001 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Holta- og Landsveitar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skagahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 324/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveinsstaðahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 325/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 362/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 403/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 556/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hörgárbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 586/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vatnsleysustrandarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 604/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 638/2001 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 664/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykdælahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 705/2001 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 849/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyja- og Miklaholtshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 906/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 989/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ólafsfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 1/2001 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu samræmismats milli Kanada og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/2001 - Auglýsing um valfrjálsa bókun við samninginn um réttindi barnsins um sölu á börnum, barnavændi og barnaklám[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 49/2002 - Lög um breytingu á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/2002 - Barnaverndarlög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/2002 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/2002 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna verkefna Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 16/2002 - Auglýsing um samþykktir fyrir Tryggingasjóð sparisjóða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/2002 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Gaulverjabæjarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/2002 - Samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norður-Héraðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 273/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 323/2002 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Áshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Innri-Akraneshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 494/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 508/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Seltjarnarneskaupstaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 512/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 637/2002 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 662/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 806/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 807/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 877/2002 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 76/2003 - Barnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
2003BAugl nr. 134/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands nr. 419/1999, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 314/2003 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/2003 - Reglugerð um stjórn hreindýraveiða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 847/2003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austurbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 895/2003 - Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 969/2003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Blönduóssbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1040/2003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1054/2003 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Halldórs Hansen[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1055/2003 - Auglýsing um samþykktir fyrir Tryggingasjóð sparisjóða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 26/2004 - Lög um Evrópufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 56/2004 - Reglugerð um málsmeðferð fyrir barnaverndarnefnd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/2004 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/2004 - Auglýsing um staðfestingu starfsreglna nefndar sem starfar samkvæmt 1. mgr. 31. gr. laga nr. 97/1990 um heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 487/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Álftaness[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2004 - Samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 727/2004 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1062/2004 - Samþykkt um stjórn Fljótsdalshéraðs og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 1/2004 - Auglýsing um evrópska einkaleyfasamninginn, gerð um endurskoðun hans og samnings um beitingu 65. gr. samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/2004 - Auglýsing um loftferðasamning við Hong Kong[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 204/2005 - Auglýsing um samþykktir fyrir Tryggingasjóð sparisjóða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 286/2005 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 442/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 612/2005 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 659/2005 - Reglugerð um gæðamat á æðardúni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 712/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austurbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 759/2005 - Starfsreglur stjórnar Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 930/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímseyjarhrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1090/2005 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1200/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1210/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1230/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Voga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 53/2006 - Lög um öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2006 - Lög um evrópsk samvinnufélög[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 199/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 224/2006 - Reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2006 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 507/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2006 - Reglugerð um stjórn fjarskiptasjóðs og verkefnisstjórnar um framkvæmd fjarskiptaáætlunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 627/2006 - Samþykkt um stjórn Norðurþings og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2006 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 767/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2006 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 875/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Stykkishólmsbæjar nr. 352/2001[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2006 - Auglýsing um starfsreglur um prófasta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2006 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 17/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Mexíkó um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 50/2007 - Lög um sameignarfélög[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 48/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2007 - Reglugerð um viðvarandi lofthæfi loftfara og flugtæknilegra framleiðsluvara, hluta og búnaðar og um samþykki fyrir viðhaldsstöðvum og starfsfólki á þessu sviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 376/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2007 - Reglur fyrir Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 542/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2007 - Reglur um almennt og sérstakt hæfi löggiltra vigtarmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1013/2007 - Reglur um opinbera fjárfestingaráðgjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2007 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 10/2008 - Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 20/2008 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 650/2007 um almennt og sérstakt hæfi löggiltra vigtarmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 393/2008 - Reglur um próf til skemmtibátaskírteinis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2008 - Reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2008 - Reglugerð um skírteini flugliða á flugvél[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2008 - Reglugerð um skírteini flugliða á þyrlu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 403/2008 - Reglugerð um heilbrigðiskröfur flugliða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2008 - Reglugerð um skírteini flugumferðarstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 986/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2008 - Starfsreglur fyrir skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1096/2008 - Reglur um aukastörf akademískra starfsmanna Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1158/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 48/2009 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2009 - Samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 295/2009 - Auglýsing um staðfestingu starfsreglna nefndar sem starfar samkvæmt 9. gr. laga nr. 40/2007 um heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 387/2009 - Reglur fyrir Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2009 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2009 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Árborgar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2009 - Reglugerð um sveinspróf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 857/2009 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 912/2009 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2009 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 184/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2010 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 294/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2010 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 538/2010 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2010 - Samþykkt um stjórn, stjórnsýslu og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 620/2010 - Reglur um störf dómnefndar sem fjallar um hæfni umsækjenda um dómaraembætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 621/2010 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 682/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2010 - Samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2010 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp fyrir Kjósarhrepp[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2010 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 882/2010 - Reglugerð um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2010 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1138/2010 - Samþykkt um stjórn Norðurþings og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 390/2011 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2011 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 614/2011 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð langveikra barna og barna með fátíða fötlun, til minningar um systkinin Valborgu, Jón, Guðmundu og Gunnar Jóhannsbörn frá Kirkjubóli í Múlasveit, A-Barðastrandarsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 671/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar nr. 376/2007 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 701/2011 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 805/2011 - Samþykkt um stjórn Grindavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarsveitar nr. 48/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 902/2011 - Starfsreglur stjórnar Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2011 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1363/2011 - Starfsreglur fjölmiðlanefndar[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 61/2012 - Lög um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (forsjá og umgengni)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál, með síðari breytingum (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2012 - Lög um breytingu á lögum um dómstóla, nr. 15/1998, með síðari breytingum (fjöldi dómara)[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 231/2012 - Reglur um skiptingu starfa á milli stjórnar og starfsmanna Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 310/2012 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 393/2012 - Reglur um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 423/2012 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2012 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2012 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2012 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2012 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2012 - Auglýsing um leiðbeiningar um ritun fundargerða sveitarstjórna[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 19/2013 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 22/2013 - Auglýsing um leiðbeiningar um ritun fundargerða sveitarstjórna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2013 - Samþykkt um stjórn Fljótsdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2013 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 181/2013 - Reglur um framkvæmd hæfismats forstjóra og stjórnarmanna Íbúðalánasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2013 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2013 - Samþykkt um stjórn Borgarfjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 513/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Grýtubakkahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2013 - Samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 564/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2013 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 574/2013 - Reglur um störf stöðunefndar sem fjallar um faglega hæfni umsækjenda um stöður framkvæmdastjóra lækninga og annarra stjórnenda lækninga á heilbrigðisstofnunum sem ríkið rekur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2013 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 591/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 611/2013 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 612/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2013 - Samþykkt um stjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2013 - Samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 679/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 685/2013 - Samþykkt um stjórn Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 693/2013 - Samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 715/2013 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 729/2013 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 731/2013 - Samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða– og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2013 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2013 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 774/2013 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2013 - Reglugerð um störf og starfsskilyrði endurupptökunefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2013 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 799/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2013 - Skipulagsskrá fyrir Eir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2013 - Samþykkt um stjórn Seltjarnarnesbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 861/2013 - Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2013 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Voga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 926/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 961/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2013 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2013 - Reglugerð um skírteini flugumferðarstjóra og starfsleyfi þjálfunarfyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2013 - Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 102/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2014 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2014 - Reglur um störf stöðunefndar sem fjallar um faglega hæfni umsækjenda um stöður framkvæmdastjóra hjúkrunar á heilbrigðisstofnunum sem ríkið rekur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2014 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2014 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 371/2014 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2014 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2014 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 492/2014 - Samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2014 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2014 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 566/2014 - Samþykkt um stjórn Súðavíkurhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2014 - Samþykkt um stjórn Blönduósbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2014 - Reglugerð um stjórn fjarskiptasjóðs og verkefnisstjórn um framkvæmd fjarskiptaáætlunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1017/2014 - Reglur um skipan og störf hæfnisnefndar lögreglunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2014 - Skipulagsskrá fyrir Almannaróm[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1153/2014 - Reglur um skipan og störf hæfnisnefndar lögreglunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 47/2015 - Lög um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögreglulögum (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 132/2015 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 341/2015 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Eyja- og Miklaholtshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 581/2015 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2015 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð langveikra barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2015 - Reglugerð um menntun, þjálfun og atvinnuréttindi farmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 712/2015 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1049/2015 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 46/2016 - Lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2016 - Lög um dómstóla[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 72/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2016 - Starfsreglur um val og veitingu prestsembætta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 194/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélagsins Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2016 - Reglur um innkaup Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 374/2016 - Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um val og veitingu prestsembætta nr. 144/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2016 - Verklagsreglur um starfsemi fagráðs eineltismála í grunnskólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2016 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 576/2016 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 654/2016 - Auglýsing um verklagsreglur ráðgjafarnefndar Orkusjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2016 - Samþykkt um stjórn Skagabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 875/2016 - Starfsreglur stjórnar Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2016 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1220/2015 um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2016 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 90/2017 - Lög um breytingu á lögum um dómstóla og fleiri lögum (setning og leyfi dómara, áfrýjun einkamála, lögmannsréttindi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 150/2017 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2017 - Reglugerð um málsmeðferð fyrir kærunefnd jafnréttismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 334/2017 - Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um val og veitingu prestsembætta nr. 144/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2017 - Reglugerð um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2017 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 138/2018 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2018 - Reglur um verksvið og starfshætti áfrýjunarnefndar velferðarráðs Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2018 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2018 - Reglur um framkvæmd hæfismats forstjóra, stjórnarmanna og starfsmanna sem bera ábyrgð á lykilstarfssviðum vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 391/2018 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2018 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2018 - Skipulagsskrá fyrir Lyfjaeftirlit Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 615/2018 - Reglur fyrir Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2018 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2018 - Reglur um störf stjórnar Persónuverndar og skipingu starfa gagnvart skrifstofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2018 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2018 - Samþykkt um stjórn Árneshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1329/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 18/2019 - Lög um breytingu á lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála, með síðari breytingum (táknmálstúlkar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2019 - Lög um skráningarskyldu félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2019 - Lög um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 10/2019 - Samþykkt um stjórn Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2019 - Verklagsreglur um starfsemi fagráðs eineltismála í grunn- og framhaldsskólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2019 - Reglur um úthlutun styrkja úr Barnamenningarsjóði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2019 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Almannaróm, nr. 1033/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2019 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2019 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2019 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2019 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2019 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2019 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 694/2019 - Reglur um starfsemi loftslagssjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2019 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2019 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2019 - Reglur um störf ráðgefandi nefnda er fjalla um hæfni umsækjenda um embætti seðlabankastjóra og varaseðlabankastjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1177/2019 - Reglugerð um kærunefnd vöru- og þjónustukaupa[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 47/2020 - Lög um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála (Endurupptökudómur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2020 - Lög um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2020 - Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 30/2020 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2020 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 295/2020 - Skipulagsskrá fyrir Samfélagssjóð Fljótsdals[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2020 - Reglur fyrir Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2020 - Auglýsing um birtingu á reglum frá 14. febrúar 2013 um ráðgjöf og sáttameðferð samkvæmt barnalögum nr. 76/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2020 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2020 - Reglur um málsmeðferð hjá Póst- og fjarskiptastofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2020 - Reglur um störf dómnefndar sem fjallar um hæfni umsækjenda um dómaraembætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 984/2020 - Auglýsing um breytingu á starfsreglum um þingsköp kirkjuþings, nr. 949/2009, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2020 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1091/2020 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1226/2020 - Starfsreglur stjórnar Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1273/2020 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 86/2021 - Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2021 - Lög um félög til almannaheilla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2021 - Kosningalög[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 116/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2021 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2021 - Reglugerð um kærunefnd jafnréttismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2021 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2021 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2021 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2021 - Auglýsing um leiðbeiningar um ritun fundargerða sveitarstjórna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2021 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1430/2021 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Ólafs Ólafssonar og fjölskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1450/2021 - Reglugerð um ráðgjöf, sáttameðferð og samtal að frumkvæði barns á grundvelli barnalaga nr. 76/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1770/2021 - Verklagsreglur um starfsemi fagráðs eineltismála í grunn- og framhaldsskólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1773/2021 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 67/2021 - Auglýsing um stofnsamning um Innviðafjárfestingabanka Asíu[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 39/2022 - Lög um breytingu á lögum um almannavarnir, nr. 82/2008 (almannavarnastig o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2022 - Lög um breytingu á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, nr. 80/1938 (Félagsdómur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2022 - Lög um breytingu á lögum um meðferð einkamála, lögum um meðferð sakamála og lögum um dómstóla (ýmsar breytingar)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 131/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2022 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2022 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2022 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2022 - Auglýsing um aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2022 - Auglýsing um gerð kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 558/2022 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2022 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2022 - Samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2022 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2022 - Reglugerð um stjórn Landspítala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2022 - Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2022 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2022 - Reglugerð um tengiliði og málstjóra samþættingar þjónustu í þágu farsældar barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2022 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2022 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2022 - Skipulagsskrá fyrir Eir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2022 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2022 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1336/2022 - Samþykkt um stjórn Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1406/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjallabyggðar, nr. 138/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 35/2022 - Auglýsing um samning gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi (Palermó-samninginn)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2022 - Auglýsing um samning um flugþjónustu við Mongólíu[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 152/2023 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna aðila sem veita gjaldeyrisskiptaþjónustu og þjónustuveitenda sýndareigna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2023 - Reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2023 - Starfsreglur stjórnar Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2023 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2023 - Samþykkt um stjórn Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2023 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 723/2023 - Reglur um Vísindasjóð Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2023 - Reglur um starfskjör kjörinna fulltrúa hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2023 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2023 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2023 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2023 - Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1600/2023 - Reglur um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um störf forstöðumanna[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 21/2024 - Lög um breytingu á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga, nr. 101/2010 (málsmeðferð og skilyrði)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 15/2024 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2024 - Reglugerð um merki fasteigna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, nr. 1213/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 191/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 525/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 208/2024 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2024 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 424/2024 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2024 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2024 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar, nr. 923/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2024 - Reglur um störf ráðgefandi nefnda er fjalla um hæfni umsækjenda um embætti seðlabankastjóra og varaseðlabankastjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2024 - Reglugerð um kærunefnd jafnréttismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1370/2024 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1566/2024 - Reglugerð um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1691/2024 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1790/2024 - Reglur fyrir Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 64/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Ísrael[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 45/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2025 - Skipulagsskrá fyrir Lyfjaeftirlit Íslands – Anti-Doping Iceland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2025 - Reglur um störf stjórnar Persónuverndar og skiptingu starfa gagnvart skrifstofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2025 - Starfsreglur fjölmiðlanefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skorradalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 369/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 160/2024 um merki fasteigna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2025 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1034/2025 - Reglur um málsmeðferð hjá Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2025 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing25Þingskjöl180
Löggjafarþing49Þingskjöl898, 941
Löggjafarþing73Þingskjöl314, 1230, 1234-1235, 1241-1243
Löggjafarþing74Þingskjöl730, 733, 735, 737, 739, 743, 837, 840, 842, 984, 987, 990, 1166, 1169, 1171
Löggjafarþing75Þingskjöl179, 1239
Löggjafarþing76Þingskjöl972, 1136
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)1833/1834, 1887/1888, 1897/1898
Löggjafarþing77Þingskjöl560, 744, 751, 753, 764, 766-767
Löggjafarþing78Þingskjöl752, 756, 771
Löggjafarþing81Þingskjöl806, 824
Löggjafarþing82Þingskjöl337, 484, 665-666
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)185/186, 197/198, 201/202-203/204
Löggjafarþing83Þingskjöl156, 162
Löggjafarþing85Þingskjöl167, 184, 516, 903, 938, 1165
Löggjafarþing86Þingskjöl1096
Löggjafarþing89Þingskjöl1725, 1729
Löggjafarþing91Þingskjöl1880
Löggjafarþing93Þingskjöl265, 939, 1393
Löggjafarþing93Umræður2403/2404, 2969/2970, 3139/3140
Löggjafarþing94Þingskjöl717, 781, 1474, 2129
Löggjafarþing94Umræður2753/2754, 3647/3648
Löggjafarþing96Umræður2991/2992
Löggjafarþing97Þingskjöl450, 1850
Löggjafarþing98Þingskjöl229, 730, 1404, 1447, 1785, 2416, 2428
Löggjafarþing98Umræður1717/1718
Löggjafarþing99Þingskjöl460, 472, 523, 712, 1382, 1386, 1397, 1934, 2555, 2695, 2742
Löggjafarþing99Umræður633/634, 1755/1756
Löggjafarþing100Þingskjöl2720
Löggjafarþing102Þingskjöl717, 1736
Löggjafarþing102Umræður1487/1488
Löggjafarþing103Þingskjöl290, 351, 828-829, 864, 1220, 1225
Löggjafarþing103Umræður1009/1010-1011/1012, 3747/3748
Löggjafarþing104Þingskjöl2136
Löggjafarþing106Þingskjöl764, 2548
Löggjafarþing106Umræður247/248, 749/750, 787/788, 923/924, 1021/1022, 2275/2276, 2637/2638, 3529/3530
Löggjafarþing107Þingskjöl421-422, 759, 2494, 2511, 2530, 2682
Löggjafarþing107Umræður471/472, 477/478, 555/556, 2139/2140-2141/2142, 4073/4074
Löggjafarþing108Þingskjöl541, 558, 577, 1743, 2469, 2679, 2682, 2684, 2918
Löggjafarþing108Umræður1145/1146, 1149/1150, 1159/1160, 1991/1992-1993/1994, 3195/3196, 3377/3378
Löggjafarþing109Þingskjöl567, 1271, 1305, 2552-2553, 2555
Löggjafarþing109Umræður3257/3258
Löggjafarþing110Þingskjöl3564, 3579
Löggjafarþing110Umræður1097/1098, 5329/5330, 5355/5356, 5367/5368, 5381/5382-5383/5384
Löggjafarþing111Þingskjöl775, 826, 881, 1134, 2216, 2244, 2467, 2473
Löggjafarþing111Umræður2011/2012
Löggjafarþing112Þingskjöl1715, 1729, 2395-2396, 2402-2404, 2406-2407, 2509, 3244-3245, 3831, 3838, 3871, 3873, 3880, 4235, 4256, 4353, 4357, 4376, 4378, 4385, 4552, 5189-5190, 5197-5202
Löggjafarþing112Umræður1327/1328, 2297/2298, 2433/2434, 2647/2648, 3013/3014, 3631/3632, 4641/4642-4649/4650, 4965/4966, 5749/5750, 5927/5928-5929/5930, 6595/6596, 6685/6686
Löggjafarþing113Þingskjöl2240-2241, 2248, 2250-2254, 2475, 2508, 3180, 3659, 3666, 4684-4685, 4699
Löggjafarþing113Umræður3501/3502, 4689/4690
Löggjafarþing115Þingskjöl853, 1012, 1033, 1057, 1070-1072, 1135, 1171-1173, 3513, 3789, 3948, 4037, 4041, 4045, 4067, 4069, 4076, 4154, 4344, 4361, 4393, 4530, 4533, 4832, 5049, 5433, 5530, 5565, 6001, 6043, 6047, 6051
Löggjafarþing115Umræður505/506, 1411/1412, 1849/1850, 3251/3252, 7159/7160, 7277/7278, 7307/7308, 7697/7698, 8955/8956, 9141/9142, 9415/9416, 9419/9420
Löggjafarþing116Þingskjöl770, 1023, 1041, 2368, 2371, 2473, 2491, 2525, 2652, 2697, 3269-3270, 3277, 3279, 3286-3292, 3310, 3317-3321, 3343, 3350, 4758-4759, 4784-4785, 5499-5500, 5527-5528, 5535, 5883, 5886, 5888
Löggjafarþing116Umræður227/228, 367/368, 1147/1148-1149/1150, 1309/1310, 1369/1370, 6355/6356, 6895/6896, 7097/7098, 7701/7702, 8199/8200-8201/8202, 8311/8312, 8453/8454
Löggjafarþing117Þingskjöl793, 796, 798, 1025, 1051, 1207, 1398, 3235, 3237, 3386, 3424, 3603, 4180, 4340, 4523-4524, 4721
Löggjafarþing117Umræður401/402, 543/544, 1553/1554, 1665/1666, 1939/1940, 2301/2302, 2305/2306, 2309/2310-2311/2312, 3571/3572, 4935/4936, 5051/5052, 5409/5410, 5543/5544, 5645/5646, 5825/5826, 7599/7600, 7609/7610, 8243/8244
Löggjafarþing118Þingskjöl2098, 2138, 2302, 2308, 3575-3577
Löggjafarþing118Umræður187/188, 215/216, 685/686-687/688, 1091/1092, 4617/4618, 4771/4772, 4953/4954
Löggjafarþing119Þingskjöl35, 624
Löggjafarþing119Umræður95/96-97/98, 173/174, 189/190, 333/334
Löggjafarþing120Þingskjöl2374, 2982-2983, 3113, 3783, 3797
Löggjafarþing120Umræður3087/3088, 4011/4012, 4015/4016-4017/4018, 5535/5536, 6295/6296
Löggjafarþing121Þingskjöl517, 752, 1884, 2237, 2974, 3683-3684, 4266, 4291, 4628, 4633, 4739, 5428, 5887
Löggjafarþing121Umræður1189/1190, 2401/2402, 2515/2516, 2529/2530, 2535/2536, 2769/2770, 4575/4576, 5019/5020, 6353/6354
Löggjafarþing122Þingskjöl1123, 1127, 1140, 1148-1152, 1161, 1165-1166, 1187, 1240, 1739, 1744, 1947, 1973, 1977, 2112, 2884-2885, 3345, 3538, 3752, 3756, 5438-5439, 5742
Löggjafarþing122Umræður1401/1402, 1713/1714, 1719/1720, 3085/3086-3087/3088, 3269/3270, 4145/4146, 4149/4150-4151/4152, 4157/4158-4165/4166, 4407/4408, 5107/5108, 5203/5204, 5281/5282-5283/5284, 5511/5512, 5669/5670, 5699/5700, 5737/5738, 5749/5750, 5875/5876, 5907/5908, 6025/6026, 6063/6064-6065/6066, 6069/6070, 6131/6132, 6169/6170, 6349/6350, 6367/6368, 6411/6412, 6483/6484
Löggjafarþing123Þingskjöl626, 2816-2817, 2849, 3256, 3454, 3959, 3971, 3986
Löggjafarþing123Umræður397/398, 1101/1102, 3787/3788
Löggjafarþing125Þingskjöl2531, 2585, 2617-2618, 4227, 4296, 4510, 5639
Löggjafarþing125Umræður451/452, 721/722, 725/726-727/728, 879/880, 1397/1398, 3959/3960, 4069/4070, 4653/4654-4655/4656, 5327/5328, 5553/5554, 5885/5886, 5991/5992, 6811/6812
Löggjafarþing126Þingskjöl2001, 2043, 2694, 2696-2698, 2894, 3974, 4536, 5508
Löggjafarþing126Umræður573/574, 2725/2726, 2881/2882, 4847/4848
Löggjafarþing127Þingskjöl1081, 1301, 1775, 1840, 1913, 2185, 2959-2960, 3182-3183, 4031-4044, 5444-5445, 6085-6086
Löggjafarþing127Umræður877/878, 1123/1124, 1659/1660, 2983/2984, 3503/3504, 3995/3996, 4903/4904-4913/4914, 5009/5010, 5403/5404, 6719/6720, 6841/6842, 6945/6946
Löggjafarþing128Þingskjöl875, 879, 1100, 1104, 2231-2232, 2572-2573, 3086-3087, 3253-3254, 3264-3265, 3536, 3691, 6000
Löggjafarþing128Umræður53/54, 67/68, 941/942-943/944, 1257/1258-1259/1260, 1281/1282, 2057/2058, 2931/2932
Löggjafarþing130Þingskjöl1020, 1923, 4941, 5236, 5398, 5820, 7040
Löggjafarþing130Umræður1669/1670-1671/1672, 3061/3062-3065/3066, 3251/3252, 3265/3266, 3271/3272, 3997/3998, 4013/4014, 4081/4082, 4827/4828, 5467/5468, 5507/5508, 5899/5900, 6261/6262, 6759/6760, 7023/7024, 7031/7032-7033/7034, 7059/7060, 7089/7090, 7111/7112, 7251/7252, 7421/7422-7423/7424, 7581/7582, 7613/7614, 7731/7732, 7875/7876, 8051/8052, 8155/8156, 8425/8426, 8479/8480
Löggjafarþing131Þingskjöl914, 3047, 3673, 4324, 4350, 4663, 5661
Löggjafarþing131Umræður1209/1210, 2611/2612, 3735/3736, 5153/5154-5155/5156, 6633/6634, 7837/7838, 8025/8026
Löggjafarþing132Þingskjöl843, 1329, 1347, 1553, 2841, 2894, 3437, 4412, 5314
Löggjafarþing132Umræður35/36, 577/578, 737/738-743/744, 1111/1112, 1231/1232, 1243/1244, 4823/4824, 7855/7856
Löggjafarþing133Þingskjöl947, 1903, 2010, 3963, 5949, 6711
Löggjafarþing133Umræður1279/1280, 1287/1288, 6701/6702
Löggjafarþing134Umræður421/422
Löggjafarþing135Þingskjöl999, 1313, 1315, 1320-1321, 1389, 1398, 1407-1408, 1418, 1807, 1909, 2750, 2986, 3876, 4323, 4754, 4757, 5647-5650, 5958, 6406, 6408, 6413-6414, 6483
Löggjafarþing135Umræður915/916, 2309/2310, 2683/2684-2685/2686, 2689/2690, 2697/2698, 2743/2744, 3251/3252, 3577/3578, 4287/4288, 5343/5344, 5353/5354, 5713/5714, 7193/7194, 7775/7776, 8085/8086
Löggjafarþing136Þingskjöl2283, 4304, 4456
Löggjafarþing136Umræður1011/1012-1013/1014, 1307/1308, 1327/1328-1329/1330, 1471/1472, 1537/1538, 1919/1920, 1949/1950, 2999/3000, 3057/3058-3059/3060, 3097/3098, 3105/3106, 3879/3880-3881/3882, 4233/4234, 4865/4866, 4871/4872, 6061/6062, 6465/6466, 6501/6502-6503/6504, 6507/6508, 6711/6712, 6715/6716, 6737/6738, 6833/6834
Löggjafarþing137Þingskjöl638, 658, 691, 783, 948, 1121, 1225
Löggjafarþing137Umræður53/54, 461/462, 625/626, 877/878, 1197/1198, 1753/1754, 1785/1786, 1803/1804, 1859/1860, 1997/1998, 2001/2002, 2019/2020-2021/2022, 2051/2052, 2603/2604, 2889/2890, 3343/3344
Löggjafarþing138Þingskjöl754, 1002, 1810, 2983, 3157, 6170, 7801
Löggjafarþing139Þingskjöl533, 569, 3115, 3169, 6170, 7742, 7745, 7798, 7801-7804, 7811, 7905, 7907-7908, 8192, 8236, 8736, 9178, 9534, 9605-9606, 9609, 10111-10112, 10114
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19452409/2410
1954 - 1. bindi733/734
1954 - 2. bindi2535/2536, 2693/2694
1965 - 1. bindi183/184, 571/572, 651/652, 833/834, 1031/1032
1965 - 2. bindi2611/2612
1973 - 1. bindi137/138, 497/498, 565/566, 869/870, 883/884, 999/1000, 1519/1520
1973 - 2. bindi2653/2654, 2675/2676
1983 - 1. bindi145/146, 151/152, 385/386, 691/692, 961/962, 1071/1072
1983 - 2. bindi1773/1774, 2203/2204, 2523/2524
1990 - 1. bindi165/166, 373/374, 449/450, 707/708, 977/978, 1079/1080
1990 - 2. bindi1385/1386, 1755/1756, 2169/2170, 2529/2530, 2577/2578, 2615/2616
1995 - Registur70, 74
199570, 76-77, 86, 102, 105, 118, 141, 147, 162, 187, 197, 213, 228, 259, 299, 320, 351, 721, 799, 964, 1233, 1238, 1240-1241, 1263, 1345, 1368, 1371
1999 - Registur77, 81
199972, 74, 81, 91, 106, 110, 124, 147, 153, 167, 192, 202, 218, 232, 275, 316, 341, 375, 545, 662, 823, 841, 1032, 1301, 1306, 1308, 1310, 1334, 1382, 1446-1447, 1453
2003 - Registur87, 91
200314, 49, 92, 94, 112, 128, 133, 147, 172, 177, 219, 229, 246, 261, 307, 358, 384, 419, 621, 756, 955, 975, 1287, 1553, 1560, 1575, 1677, 1747-1748, 1754
2007 - Registur91, 96
200713, 54, 66, 104, 106, 114, 124, 139, 144, 158, 181-182, 187, 203, 228, 237, 253, 255, 270, 318, 405, 431, 507, 597, 686, 832, 1181, 1375, 1763, 1778, 1808, 1879, 1886, 1952, 1968, 1993, 1999
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1624, 631, 633, 645-646, 648
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1991102-103
1992104-105, 107-110, 236
1993122, 256-258, 260, 263-264, 266-267, 299, 301
199449, 51-53, 71, 140-141, 146, 152, 180, 188, 192-193, 311-317, 321-326
1995162, 168, 191, 200, 497-505, 531-534
1996110-113, 152-153, 155-156, 158, 185-186, 189-196, 198, 200-201, 203, 207, 219-220, 247, 258-259, 261, 264, 266, 348, 409-413, 415, 418-419, 451-452, 456-459
1997105, 109-110, 158-163
199899-102, 110-111, 114, 167
1999113, 131, 136, 159, 161-162, 206, 261-263
200071, 88-89, 178
200140
20026, 103-108, 120, 139
2003127, 193-198, 200
200499, 200
200563, 67, 117, 201-202
200674, 163, 214, 235-236
2007107, 253-254
200897, 137, 166, 168, 226, 230
200989, 166, 236-237, 251-255, 258, 260, 276
201165, 79
201479
201514
201620-21, 83
201718
2019103
202074, 81
202233
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994554
1995438
19962356
19972979
2000770
20025368, 72
200323392
200630414, 573
20079463
200716170
200810610
200822311
20082337
200838416
200971112
201032247
201039412, 663
20127234
20125474
20134865
201436282
201454600
201473604
20152369
201555334
2015631981
2016271399
201657794
201717634
2017246
201731158, 162
20192528
201958257
20206261
2021357, 17
20217222
202247167
202272374-376, 381, 384, 393
2022765, 290-295
20233722
202362256
20238350
202458125
202528167
202542469-470, 472-473, 475-476, 502
202571228, 932
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2003647
20226559
2022726897
2024252363
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 25

Þingmál A32 (varadómari í landsyfirrétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1914-07-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1936-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A38 (greiðslur vegna skertrar starfshæfni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál A137 (lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (frumvarp) útbýtt þann 1955-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 421 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 559 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 674 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (frumvarp) útbýtt þann 1955-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 561 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 420 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 673 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-02-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 76

Þingmál A101 (nauðungarvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1957-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 533 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-04-08 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Einar Olgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A101 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (lágmark félagslegs öryggis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1958-04-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A169 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A17 (dómsmálastörf, löglreglustjórn, gjaldheimta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1961-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A3 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 85

Þingmál A7 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 284 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 294 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 455 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A171 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A249 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-05-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A22 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1973)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (frumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Bjarni Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1974-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 745 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A259 (skattkerfisbreyting)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A130 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A99 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (þingnefnd til að kanna framkvæmd dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (lögrétttulög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A21 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1977-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A298 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A333 (starfsemi Hafrannsóknarstofnunar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-01-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A41 (varnir gegn olíumengun í nágrenni Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 255 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (undirbúningur almennra stjórnsýslulaga til að auka réttaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (þáltill.) útbýtt þann 1980-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál B112 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
76. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1981-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A292 (kirkjuþing og kirkjuráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A115 (lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (stjórnsýslulöggjöf)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A316 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A372 (bráðabirgðasamningur milli Íslands og SwissAluminium)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A378 (ríkisfjármál 1983)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A409 (kvartanir vegna lögreglu)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A452 (jafnréttislög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1983-10-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A24 (Búnaðarfélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (hagsmunaárekstrar í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A353 (afnám misréttis gagnvart konum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1985-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Einarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A370 (varnir gegn hagsmunaárekstrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (þáltill.) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A384 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A28 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A464 (lögbókandagerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A422 (læknalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 1990-04-18 - Sendandi: Læknafélag Íslands/Læknadeild Háskóla Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A97 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 1991-03-12 - Sendandi: Nefndaog þingmáladeild skrifstofu Alþingis - [PDF]

Þingmál A98 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 1990-11-12 - Sendandi: Dómsog kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 1990-11-30 - Sendandi: Yfirsakadómarinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 1990-11-30 - Sendandi: Rannsóknarlögregla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 1990-12-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 1991-02-11 - Sendandi: Markús Sigurbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 876 - Komudagur: 1991-03-11 - Sendandi: Sakadómarar í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A104 (skipti á dánarbúum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 1990-12-07 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Húnavatnssýslu - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1991-10-22 17:44:00 - [HTML]

Þingmál A31 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-11-26 23:47:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-17 18:12:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-05-14 18:37:00 - [HTML]

Þingmál A222 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1992-05-15 21:01:00 - [HTML]

Þingmál A422 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-04-07 17:37:00 - [HTML]
150. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-18 23:38:24 - [HTML]
150. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1992-05-19 00:04:47 - [HTML]

Þingmál A452 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-03 13:53:00 - [HTML]

Þingmál A464 (yfirskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-04-08 14:22:00 - [HTML]
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-08 14:34:00 - [HTML]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
27. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-11-14 13:11:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-09-01 14:07:30 - [HTML]

Þingmál A19 (kjaradómur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 16:11:17 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-08-26 15:01:18 - [HTML]

Þingmál A30 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1992-09-17 12:06:37 - [HTML]

Þingmál A43 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-15 15:43:25 - [HTML]
21. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-15 16:03:17 - [HTML]
21. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-15 16:04:45 - [HTML]

Þingmál A211 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-04-01 19:08:59 - [HTML]

Þingmál A273 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-12 13:46:23 - [HTML]

Þingmál A313 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-02-26 12:37:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 1993-04-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 1993-04-19 - Sendandi: Eiríkur Tómasson - [PDF]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2025 - Komudagur: 1993-09-16 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: ýmis gögn - [PDF]

Þingmál A434 (samkeppnisráð)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-01 10:51:10 - [HTML]
149. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-04-01 10:54:40 - [HTML]

Þingmál A439 (eiginfjárstaða innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-03-19 11:41:47 - [HTML]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B233 (ráðning framkvæmdastjóra ríkissjónvarpsins)

Þingræður:
152. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-04-05 16:24:11 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A38 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-20 15:16:12 - [HTML]

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (lög í heild) útbýtt þann 1994-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-15 13:35:21 - [HTML]

Þingmál A210 (samkeppnisstaða einkarekinna garðplöntustöðva)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1993-11-22 17:10:51 - [HTML]

Þingmál A214 (útboð í landpóstaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-29 16:31:12 - [HTML]

Þingmál A239 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-07 18:05:13 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-07 18:20:37 - [HTML]
51. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1993-12-07 18:35:42 - [HTML]
51. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-07 18:51:51 - [HTML]

Þingmál A302 (stöðvun verkfalls fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-03-03 11:07:32 - [HTML]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-03-16 00:21:20 - [HTML]

Þingmál A354 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-13 13:58:40 - [HTML]

Þingmál A371 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-03-01 17:17:15 - [HTML]

Þingmál A377 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-06 16:02:46 - [HTML]

Þingmál A427 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-18 16:39:51 - [HTML]

Þingmál A468 (sala ríkisins á SR-mjöli)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-05-02 16:54:49 - [HTML]
148. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-02 17:36:57 - [HTML]

Þingmál A477 (Rannsóknarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-17 12:40:30 - [HTML]

Þingmál B28 (skýrsla dómsmálaráðherra um málefni Happdrættis Háskóla Íslands og almannavarna)

Þingræður:
14. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-18 15:15:11 - [HTML]

Þingmál B69 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-18 14:32:43 - [HTML]

Þingmál B131 (forræði á innflutningi búvara)

Þingræður:
74. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-24 16:07:13 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A77 (vantraust á ráðherra í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-10-24 20:44:28 - [HTML]
17. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-24 20:49:44 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1995-02-14 15:17:08 - [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-01 18:14:39 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A304 (samningur um breytingar á tilteknum samningum EFTA-ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-12-17 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1995-02-17 14:22:58 - [HTML]

Þingmál B13 (staða ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
5. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-10-10 16:29:52 - [HTML]
5. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-10 18:39:14 - [HTML]

Þingmál B164 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
95. þingfundur - Árni R. Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-15 18:25:22 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-05-19 12:16:15 - [HTML]
4. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-05-22 18:31:12 - [HTML]

Þingmál A13 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 1995-05-24 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Dómur hæstaréttar - [PDF]

Þingmál B16 (forsetaúrskurður um hæfi þingmanns til umfjöllunar um þingmál)

Þingræður:
5. þingfundur - Svavar Gestsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-05-23 14:04:14 - [HTML]

Þingmál B45 (ummæli félagsmálaráðherra um EES-samninginn)

Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-05-30 13:33:55 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A179 (verndun jarðhitasvæðisins við Geysi í Haukadal)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 1996-01-22 - Sendandi: Landeigendur Haukadals í Biskupstungum - [PDF]

Þingmál A232 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-22 17:22:53 - [HTML]

Þingmál A368 (áhættu- og nýsköpunarlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-14 18:01:22 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-13 22:40:04 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1758 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B175 (ástand heilbrigðismála)

Þingræður:
87. þingfundur - Árni M. Mathiesen - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-08 18:13:21 - [HTML]

Þingmál B222 (aukastörf dómara)

Þingræður:
107. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-13 15:39:13 - [HTML]
107. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-13 15:59:20 - [HTML]
107. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-13 16:03:15 - [HTML]
107. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-03-13 16:05:32 - [HTML]

Þingmál B279 (úthlutun sjónvarpsrása)

Þingræður:
129. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-02 13:48:47 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-17 18:18:14 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-17 18:20:14 - [HTML]
49. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-12-18 22:11:01 - [HTML]

Þingmál A150 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-12-19 10:14:47 - [HTML]

Þingmál A214 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-07 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2221 - Komudagur: 1997-05-28 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík - Skýring: (ýmis gögn og upplýsingar) - [PDF]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A407 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-04-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1997-05-13 15:43:11 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-15 13:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2167 - Komudagur: 1997-05-27 - Sendandi: Tómas Gunnarsson lögfræðingur - Skýring: (símskeyti) - [PDF]

Þingmál A485 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 17:19:12 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál B66 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-11-14 12:28:12 - [HTML]

Þingmál B246 (starfsaðferðir fíknefnalögreglunnar)

Þingræður:
91. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-03-17 16:10:23 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A92 (rannsókn á störfum fíkniefnadeildar lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-02 15:11:35 - [HTML]
56. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-02-02 15:26:15 - [HTML]

Þingmál A109 (aðgerðir til að mæta mismunandi þörfum drengja og stúlkna í grunnskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 630 - Komudagur: 1998-01-08 - Sendandi: Reynir-ráðgjafastofa, Ásþór Ragnarsson - [PDF]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-16 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-05 11:05:25 - [HTML]
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-03-05 11:21:45 - [HTML]
80. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-05 14:10:15 - [HTML]
80. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1998-03-05 14:30:15 - [HTML]
80. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-05 14:46:37 - [HTML]
80. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1998-03-05 14:47:37 - [HTML]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-30 19:16:39 - [HTML]
108. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-21 16:44:12 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1997-12-05 17:21:58 - [HTML]
36. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-12-05 17:57:17 - [HTML]
113. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:29:08 - [HTML]
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-04-28 17:45:30 - [HTML]
113. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-28 21:58:51 - [HTML]
113. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1998-04-28 22:37:52 - [HTML]
115. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-30 11:55:41 - [HTML]
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 13:31:52 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 16:30:33 - [HTML]
120. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 13:31:45 - [HTML]
120. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-07 14:27:44 - [HTML]
120. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 19:14:04 - [HTML]
121. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-08 10:52:10 - [HTML]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 13:59:52 - [HTML]

Þingmál A442 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 1998-03-09 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A474 (smíði á varðskipi)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-11 14:47:56 - [HTML]

Þingmál A587 (rannsóknarnefnd sjóslysa)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1998-05-04 12:52:37 - [HTML]

Þingmál B98 (framkvæmd ráðherra í ríkisstjórnum Davíðs Oddssonar á 12. gr. jafnréttislaga)

Þingræður:
30. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-11-20 10:49:59 - [HTML]

Þingmál B295 (kostnaður Landsbankans við laxveiðar og rangar upplýsingar í svari ráðherra til Alþingis)

Þingræður:
101. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-06 14:17:20 - [HTML]

Þingmál B303 (ráðstöfun sýslumannsembættisins á Hólmavík)

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-04-14 16:18:08 - [HTML]
103. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-04-14 16:20:52 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 1998-12-08 - Sendandi: Skjól - Eir, hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A225 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-16 17:24:14 - [HTML]

Þingmál A523 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-18 10:33:28 - [HTML]

Þingmál B59 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1997)

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1998-10-15 11:28:13 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1999-10-21 15:05:51 - [HTML]
15. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-10-21 15:30:37 - [HTML]
15. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1999-10-21 15:40:31 - [HTML]
15. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1999-10-21 15:45:59 - [HTML]

Þingmál A108 (rannsóknir á útkomu samræmdra prófa)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-03 14:16:30 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-11-17 22:00:55 - [HTML]

Þingmál A210 (starfsréttindi tannsmiða)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-05-12 23:27:42 - [HTML]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-27 20:38:20 - [HTML]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal, samantekt á umsögnum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2000-04-03 - Sendandi: Rannsóknastofa í kvennafræðum og jafnr.nefnd Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-02-21 17:21:53 - [HTML]

Þingmál A287 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðjón Sigurjónsson - Ræða hófst: 2000-03-09 16:50:05 - [HTML]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-28 18:54:58 - [HTML]

Þingmál A509 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1284 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-07 15:49:24 - [HTML]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B67 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1998)

Þingræður:
9. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1999-10-14 12:27:46 - [HTML]

Þingmál B342 (Öryggismál kjarnorkustöðvarinnar í Sellafield)

Þingræður:
70. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-23 14:17:08 - [HTML]

Þingmál B390 (meðferð þjóðlendumála)

Þingræður:
82. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-03-20 15:21:12 - [HTML]
82. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-20 15:23:22 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A32 (skipun hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2000-10-18 13:52:16 - [HTML]

Þingmál A176 (Námsmatsstofnun)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-12 17:43:20 - [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-14 16:05:59 - [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2001-03-06 - Sendandi: Landssamband fiskeldis og hafbeitarstöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 2511 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Óttar Yngvason - [PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (stofnun stjórnlagadómstóls eða stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (þáltill.) útbýtt þann 2001-02-08 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (fjöldi öryrkja)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-03-14 16:01:40 - [HTML]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-27 16:20:30 - [HTML]

Þingmál A74 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-18 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (girðingarlög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-01 17:19:03 - [HTML]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-08 11:28:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2001-12-04 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-29 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-01-22 14:21:51 - [HTML]

Þingmál A326 (samningur um viðurkenningu og fullnustu erlendra gerðardómsúrskurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-11-27 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (búfjárhald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-29 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (þáltill.) útbýtt þann 2002-01-22 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-05 14:03:14 - [HTML]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-02-14 17:23:33 - [HTML]
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-22 13:31:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2208 - Komudagur: 2002-05-28 - Sendandi: Tómas Gunnarsson lögfræðingur - Skýring: (afrit af bréfum) - [PDF]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1386 - Komudagur: 2002-03-21 - Sendandi: Vilhjálmur Lúðvíksson framkvæmdastjóri Rannsóknarráðs Íslands. - Skýring: (umsögn um 549. 539. og 553. mál) - [PDF]

Þingmál A598 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-17 11:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-22 20:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-11 15:41:48 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-11 15:50:44 - [HTML]
94. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-03-11 15:57:28 - [HTML]
94. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-11 16:05:39 - [HTML]
94. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-11 16:20:15 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-11 16:21:49 - [HTML]
94. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-11 16:24:06 - [HTML]
94. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-03-11 16:30:39 - [HTML]
123. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-19 13:59:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2002-04-04 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1772 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 2002-04-11 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2002-04-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-12-11 14:13:23 - [HTML]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-19 15:40:00 - [HTML]

Þingmál A405 (verkefni Umhverfisstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-28 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 745 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 764 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-13 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (svar) útbýtt þann 2003-01-21 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-05 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-01-22 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B133 (krafa um dreifða eignaraðild við sölu á hlut ríkisins í ríkisbönkunum)

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-10-03 10:57:29 - [HTML]

Þingmál B137 (athugasemd um ummæli þingmanns)

Þingræður:
3. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2002-10-03 12:01:31 - [HTML]

Þingmál B228 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2001)

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2002-11-07 11:33:38 - [HTML]

Þingmál B252 (matsskýrsla um umhverfisáhrif Norðlingaölduveitu)

Þingræður:
32. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-11-19 13:57:10 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-19 14:00:54 - [HTML]

Þingmál B397 (afgreiðsla forsætisnefndar á beiðni um skýrslu)

Þingræður:
71. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-04 13:31:33 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A147 (samkomudagur Alþingis og starfstími þess)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-03-01 17:40:52 - [HTML]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 08:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Félag íslenskra sérkennara, Kennarahúsinu - [PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-18 19:03:40 - [HTML]
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-18 19:05:51 - [HTML]
29. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-18 19:07:35 - [HTML]
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-18 19:08:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2004-01-06 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]

Þingmál A333 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-25 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (starfsmenn í hlutastörfum)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-03-02 13:43:54 - [HTML]

Þingmál A453 (uppsögn af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-03-23 18:15:48 - [HTML]

Þingmál A550 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-04 14:47:22 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-04 15:17:17 - [HTML]

Þingmál A594 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-05-27 20:45:06 - [HTML]

Þingmál A780 (Háskóli Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Heimspekideild Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A852 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2638 - Komudagur: 2004-07-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A856 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-04-15 17:46:27 - [HTML]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A961 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 22:22:19 - [HTML]
113. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-05-12 21:18:25 - [HTML]
115. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2004-05-14 16:30:29 - [HTML]
116. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-15 12:24:04 - [HTML]
116. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-15 15:28:09 - [HTML]
116. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-15 16:43:53 - [HTML]
120. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-19 11:07:31 - [HTML]
121. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2004-05-21 14:56:53 - [HTML]
121. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-05-21 17:58:45 - [HTML]
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-22 11:01:42 - [HTML]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A996 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-17 22:48:22 - [HTML]
131. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-28 17:27:23 - [HTML]

Þingmál A1002 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1758 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2004-05-24 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1005 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-27 15:45:15 - [HTML]

Þingmál B268 (störf þingnefnda)

Þingræður:
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-01-29 10:33:51 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-01-29 10:40:41 - [HTML]
53. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2004-01-29 10:42:52 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-01-29 10:47:18 - [HTML]

Þingmál B286 (afgreiðsla stjórnarfrumvarps um fjármálafyrirtæki)

Þingræður:
56. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-04 13:45:24 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - ber af sér sakir - Ræða hófst: 2004-02-04 13:48:25 - [HTML]

Þingmál B375 (skipun stjórnar Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn)

Þingræður:
75. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-03 13:41:28 - [HTML]

Þingmál B477 (álit kærunefndar jafnréttismála um skipan hæstaréttardómara og viðbrögð dómsmálaráðherra)

Þingræður:
98. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-16 10:38:44 - [HTML]

Þingmál B509 (eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
105. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-04-28 18:01:22 - [HTML]

Þingmál B567 (ummæli forsætisráðherra í fjölmiðlum)

Þingræður:
116. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-15 10:37:11 - [HTML]
116. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-15 10:39:06 - [HTML]

Þingmál B594 (afgreiðsla sjávarútvegsnefndar á frumvarpi um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
127. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-26 10:14:13 - [HTML]

Þingmál B627 (fjölmiðlalög og þjóðaratkvæðagreiðsla)

Þingræður:
133. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-07-05 15:26:39 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A24 (sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-09 15:55:20 - [HTML]

Þingmál A143 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A205 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-18 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2005-04-01 - Sendandi: Pétur Davíðsson, hreppsnefndarmaður í Skorradalshreppi - [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-31 15:50:38 - [HTML]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 16:24:43 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 16:27:07 - [HTML]
128. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-05-09 15:13:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A605 (breyting á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-16 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B458 (málefni sparisjóðanna)

Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-12-03 11:08:47 - [HTML]

Þingmál B728 (umræða um störf einkavæðingarnefndar)

Þingræður:
109. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-04-13 13:13:08 - [HTML]

Þingmál B797 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
130. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-05-10 20:45:40 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A10 (skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-18 15:37:30 - [HTML]

Þingmál A17 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-08 17:29:16 - [HTML]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-06 11:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1146 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-10 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 16:36:59 - [HTML]

Þingmál A352 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-23 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2006-04-21 15:05:14 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-10 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A552 (starfsemi og hæfi stjórnenda Kauphallarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-02-20 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (Veiðimálastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2003 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B67 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-10-04 20:48:36 - [HTML]

Þingmál B120 (skipulag ákæruvalds í kjölfar niðurstöðu Hæstaréttar)

Þingræður:
13. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-20 14:00:52 - [HTML]
13. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-20 14:05:34 - [HTML]
13. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-10-20 14:14:31 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2005-10-20 14:19:05 - [HTML]
13. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-10-20 14:23:51 - [HTML]
13. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-20 14:26:09 - [HTML]

Þingmál B156 (skýrsla Ríkisendurskoðunar 2004)

Þingræður:
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-10 11:19:40 - [HTML]

Þingmál B157 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2004)

Þingræður:
19. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-11-10 12:04:58 - [HTML]

Þingmál B372 (sala Búnaðarbankans)

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-20 15:07:07 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1082 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-09 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-15 22:59:07 - [HTML]

Þingmál A517 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (frumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B209 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2005)

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-09 14:51:57 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-09 14:55:54 - [HTML]
24. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-11-09 15:24:19 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2007-06-12 12:46:36 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-30 14:40:43 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarni Harðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2007-12-13 01:52:47 - [HTML]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A22 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-31 15:31:12 - [HTML]

Þingmál A50 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2007-12-07 - Sendandi: Öldrunarfræðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A52 (óháð áhættumat vegna Urriðafossvirkjunar, Holtavirkjunar og Hvammsvirkjunar í Þjórsá)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-03-04 17:57:26 - [HTML]
74. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-03-04 18:39:00 - [HTML]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-12-06 16:38:59 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-30 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-01-21 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 698 (lög í heild) útbýtt þann 2008-02-26 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2008-02-29 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A168 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-04 15:37:27 - [HTML]

Þingmál A183 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 473 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Ritari heilbrigðisnefndar - Skýring: (Helsinkiyfirlýsing Alþj.fél. lækna) - [PDF]

Þingmál A191 (samræmd neyðarsvörun)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-21 15:34:08 - [HTML]

Þingmál A204 (innflutningur dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Svínaræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2008-01-15 - Sendandi: Bogi Nilsson fyrrv. ríkissaksóknari - Skýring: (athugasemdir og ábendingar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A319 (sala Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar ehf. á fasteignum á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (þáltill.) útbýtt þann 2007-12-12 20:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2298 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2193 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3074 - Komudagur: 2008-07-23 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-26 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 15:16:49 - [HTML]

Þingmál A493 (fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2592 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A531 (flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-05-27 12:12:58 - [HTML]

Þingmál A554 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2639 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]

Þingmál A627 (stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B171 (skýrsla forsætisráðherra um starfsemi Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar)

Þingræður:
38. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-12-06 11:21:00 - [HTML]
38. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-12-06 11:36:23 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2007-12-06 11:51:46 - [HTML]
38. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-06 12:36:13 - [HTML]

Þingmál B230 (uppgjör fjármálafyrirtækja í evrum)

Þingræður:
47. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-15 14:03:27 - [HTML]

Þingmál B507 (Sundabraut)

Þingræður:
82. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-04-01 14:36:10 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (listaverk í eigu Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 18:09:20 - [HTML]

Þingmál A118 (hæfi við ákvarðanir er varða Kaupþing)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-12 14:35:23 - [HTML]
24. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-11-12 14:42:15 - [HTML]
24. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-11-12 14:44:15 - [HTML]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-21 14:00:10 - [HTML]
33. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-21 15:29:19 - [HTML]
33. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-21 15:31:53 - [HTML]
33. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-21 15:33:34 - [HTML]
47. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-09 18:28:41 - [HTML]
47. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-09 18:31:12 - [HTML]
47. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-09 18:32:24 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-11-27 13:30:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2009-03-30 - Sendandi: Ásmundur Helgason lögfræðingur - [PDF]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (íslensk þýðing á ath.semdum Alþj.gjaldeyrissjóðsi - [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1286 - Komudagur: 2009-03-18 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: (verkefni sýslumanna) - [PDF]

Þingmál A356 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-03 14:44:34 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-03 01:15:03 - [HTML]
127. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-07 01:14:18 - [HTML]
128. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-07 11:38:30 - [HTML]
128. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-07 12:15:18 - [HTML]
131. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-14 16:14:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2009-03-21 - Sendandi: Samtök um lýðræði og almannahag - [PDF]

Þingmál A393 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-11 18:27:04 - [HTML]
100. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-11 18:42:23 - [HTML]
100. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-11 18:50:08 - [HTML]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-30 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
131. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-14 14:08:44 - [HTML]
131. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-14 14:42:52 - [HTML]
132. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-15 11:54:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1446 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A411 (endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Einar Guðbjartsson dósent - [PDF]

Þingmál A451 (skipun skiptastjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (svar) útbýtt þann 2009-04-08 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B259 (frumvarp um sérstakan saksóknara)

Þingræður:
36. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-11-26 13:46:48 - [HTML]

Þingmál B340 (tilhögun þinghalds o.fl.)

Þingræður:
48. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-10 13:50:42 - [HTML]

Þingmál B474 (mál á dagskrá -- framhald þingfundar)

Þingræður:
69. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2009-01-20 14:23:03 - [HTML]

Þingmál B485 (staða efnahagsmála og horfur á vinnumarkaði, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
70. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-01-22 12:56:16 - [HTML]

Þingmál B504 (slit stjórnarsamstarfs)

Þingræður:
72. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-01-26 15:17:19 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-14 17:30:51 - [HTML]

Þingmál A56 (olíugjald og kílómetragjald og gjald af áfengi og tóbaki o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-05-28 18:58:02 - [HTML]

Þingmál A71 (fjármálaráðgjöf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-07-01 14:54:31 - [HTML]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-01 18:38:57 - [HTML]
32. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-07-01 19:41:16 - [HTML]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-18 16:30:36 - [HTML]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 420 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Óbyggðanefnd - [PDF]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2009-07-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 12:43:16 - [HTML]
34. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-03 13:13:31 - [HTML]
34. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-03 15:22:15 - [HTML]
55. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2009-08-20 13:33:19 - [HTML]

Þingmál A138 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-02 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 277 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-15 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-03 11:48:24 - [HTML]
34. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-07-03 12:04:33 - [HTML]
46. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-23 12:04:46 - [HTML]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2009-09-16 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A167 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B60 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-05-18 21:55:55 - [HTML]

Þingmál B193 (ummæli Evu Joly)

Þingræður:
18. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2009-06-11 10:43:49 - [HTML]
18. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-11 10:45:44 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-12-18 12:16:26 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (frhnál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-28 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 15:04:25 - [HTML]
41. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-08 12:44:47 - [HTML]
63. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 14:44:57 - [HTML]
65. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-30 17:07:52 - [HTML]
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-12-30 18:07:22 - [HTML]
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-30 22:44:45 - [HTML]

Þingmál A91 (úttekt á virkjunarkostum fyrir álframleiðslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2299 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-11-12 17:41:44 - [HTML]

Þingmál A187 (verkefni héraðsdómstóla)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-25 18:55:48 - [HTML]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2407 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - Skýring: (frá nóv. 2009 til evrn.) - [PDF]

Þingmál A288 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1289 - Komudagur: 2010-03-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (afrit af bréfi til SFF um málskotsrétt) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A370 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-04-26 17:37:31 - [HTML]

Þingmál A375 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-16 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2058 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Kaþólska kirkjan á Íslandi - [PDF]

Þingmál A492 (ábyrgð á framkvæmd 22. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (svar) útbýtt þann 2010-05-14 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 12:29:01 - [HTML]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2120 - Komudagur: 2010-05-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2195 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2973 - Komudagur: 2010-08-10 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi - [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-09-13 14:00:59 - [HTML]
161. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-15 16:03:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3169 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Árni M.Mathiesen fyrrv. fjármálaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 14:00:46 - [HTML]
163. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-20 16:38:33 - [HTML]
164. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-09-21 14:18:10 - [HTML]
164. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 15:10:33 - [HTML]
164. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 15:12:44 - [HTML]
168. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-28 11:08:25 - [HTML]
168. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-09-28 11:16:44 - [HTML]
168. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-28 12:28:47 - [HTML]

Þingmál B269 (Icesave og bréf frá Gordon Brown -- orð forsætisráðherra um virkjanir)

Þingræður:
32. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 11:31:57 - [HTML]

Þingmál B330 (ályktun Samfylkingarinnar í Garðabæ -- fjárlagagerð -- skattamál o.fl.)

Þingræður:
38. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-04 10:56:58 - [HTML]

Þingmál B537 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
71. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-02-01 15:23:49 - [HTML]

Þingmál B748 (stöðugleikasáttmálinn)

Þingræður:
98. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-03-23 16:23:15 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
105. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-04-14 12:12:19 - [HTML]

Þingmál B942 (sala orku)

Þingræður:
124. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2010-05-17 15:22:25 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-08 19:01:00 - [HTML]

Þingmál A16 (rannsókn á einkavæðingu bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A38 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-07 11:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðurlands - [PDF]

Þingmál A209 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-05-12 16:31:01 - [HTML]
123. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 17:12:11 - [HTML]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A380 (framkvæmd þjónustusamnings við Menntaskólann Hraðbraut)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-17 16:14:06 - [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1849 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-05 16:01:41 - [HTML]
157. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-05 16:05:15 - [HTML]
157. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-05 17:39:44 - [HTML]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 22:24:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2269 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 2288 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2011-06-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 1.-8. kafla) - [PDF]

Þingmál A730 (meðferð sakamála og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (frumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A754 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2796 - Komudagur: 2011-05-27 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A760 (Landsbókasafn -- Háskólabókasafn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2994 - Komudagur: 2011-07-01 - Sendandi: Stjórn Lbs-Hbs og landsbókavörður - Skýring: (um frv. e. 2. umr.) - [PDF]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2788 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Brynjar Níelsson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2901 - Komudagur: 2011-06-09 - Sendandi: Karvel Aðalsteinn Jónsson - Skýring: (ums. og MA rannsókn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2905 - Komudagur: 2011-06-20 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 12:30:19 - [HTML]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1710 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-09 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
139. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 23:28:50 - [HTML]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-06-03 11:31:12 - [HTML]
140. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-06-03 11:36:36 - [HTML]
140. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2011-06-03 11:37:46 - [HTML]
140. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-06-03 11:41:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3029 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A839 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-06 14:57:28 - [HTML]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-10-04 20:53:53 - [HTML]
3. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-10-04 21:23:55 - [HTML]
3. þingfundur - Baldvin Jónsson - Ræða hófst: 2010-10-04 21:31:21 - [HTML]

Þingmál B29 (svör við fyrirspurnum -- vinnulag á þingi -- lög um greiðsluaðlögun o.fl.)

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-10-07 10:55:49 - [HTML]

Þingmál B34 (skipulagsmál sveitarfélaga)

Þingræður:
5. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-06 14:28:31 - [HTML]

Þingmál B45 (staða Hæstaréttar Íslands í ljósi málaferla fyrir landsdómi)

Þingræður:
7. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-10-07 14:16:55 - [HTML]

Þingmál B88 (skuldir heimilanna)

Þingræður:
10. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-10-14 14:00:25 - [HTML]

Þingmál B104 (stækkun Reykjanesvirkjunar)

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-18 15:14:43 - [HTML]
14. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-18 15:17:34 - [HTML]

Þingmál B105 (auknir skattar á ferðaþjónustu)

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-10-18 15:22:41 - [HTML]

Þingmál B342 (skortur á heimilislæknum -- gagnaver -- efnahagsspár o.fl.)

Þingræður:
43. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-12-07 14:20:44 - [HTML]

Þingmál B510 (úrskurður Hæstaréttar um framkvæmd kosninga til stjórnlagaþings)

Þingræður:
63. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-01-25 15:12:42 - [HTML]

Þingmál B520 (framkvæmd kosningar til stjórnlagaþings, munnleg skýrsla innanríkisráðherra)

Þingræður:
66. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-27 11:41:01 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-27 13:14:28 - [HTML]

Þingmál B902 (hagsmunir Íslands í Icesave-málinu)

Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-11 15:35:53 - [HTML]

Þingmál B1179 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
145. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 21:45:00 - [HTML]

Þingmál B1193 (kosning átta manna og jafnmargra varamanna í landsdóm til sex ára, skv. 2. gr. laga nr. 3 19. febrúar 1963, um landsdóm)

Þingræður:
148. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-06-10 10:49:45 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A8 (meðferð sakamála og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-04 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A28 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-10-20 16:38:49 - [HTML]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-05 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1529 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-02-02 17:16:29 - [HTML]

Þingmál A304 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-12-16 17:54:46 - [HTML]

Þingmál A368 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 11:38:47 - [HTML]

Þingmál A370 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-08 14:39:53 - [HTML]
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-12-08 14:51:14 - [HTML]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-19 18:05:07 - [HTML]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-29 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2012-01-20 11:09:31 - [HTML]
46. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-01-20 12:29:31 - [HTML]
46. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-01-20 21:15:16 - [HTML]
64. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-29 15:51:23 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2012-02-29 22:23:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (álitsgerð Páls Hr. frá mars 2004) - [PDF]

Þingmál A420 (kennitöluflakk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (svar) útbýtt þann 2012-03-12 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-02 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (norrænt samstarf 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 18:24:49 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2132 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Suðurorka ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2358 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Friðrik Dagur Arnarson og Björg Eva Erlendsdóttir - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1508 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-14 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-10-03 21:38:26 - [HTML]

Þingmál B202 (samningar um sölu Byrs)

Þingræður:
24. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-11-16 16:18:02 - [HTML]

Þingmál B625 (umræður um störf þingsins 29. febrúar)

Þingræður:
64. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-02-29 15:31:45 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A10 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Lýðræðisfélagið Alda - [PDF]

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-18 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2012-10-12 - Sendandi: Kristján S. Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2012-10-13 - Sendandi: Björn Erlendsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]

Þingmál A50 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Lúðvík Geirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-06 15:15:14 - [HTML]
30. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-11-06 17:19:41 - [HTML]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 20:48:15 - [HTML]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 974 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Háskóli Íslands, Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði - Skýring: (við 44. og 45. gr.) - [PDF]

Þingmál A198 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-11 14:41:07 - [HTML]

Þingmál A261 (starfsemi skilanefnda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (svar) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Ása Einarsdóttir og Ólafur J. Bjarnason - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 19:08:15 - [HTML]
38. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2012-11-20 20:40:37 - [HTML]
75. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-30 16:25:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Páll Þórhallsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti) - [PDF]

Þingmál A475 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 741 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-17 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 804 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-20 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 858 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-21 23:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-12-18 20:48:16 - [HTML]
55. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-18 21:13:25 - [HTML]
55. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-18 21:20:36 - [HTML]
60. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-21 14:49:01 - [HTML]
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-21 14:52:50 - [HTML]
60. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-21 15:04:29 - [HTML]
60. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-21 15:08:06 - [HTML]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-29 14:04:13 - [HTML]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-18 17:15:56 - [HTML]
112. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-03-27 21:33:47 - [HTML]

Þingmál A690 (rannsóknarnefnd á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B99 (umræður um störf þingsins 26. september)

Þingræður:
11. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-09-26 15:01:36 - [HTML]
11. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-09-26 15:06:34 - [HTML]

Þingmál B685 (málefni Dróma)

Þingræður:
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-02-21 10:55:04 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál B128 (vanhæfni þingmanna til að fjalla um mál)

Þingræður:
12. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-06-25 14:03:36 - [HTML]

Þingmál B270 (afnám hafta og uppgjör gömlu bankanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-17 14:05:13 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-17 14:11:14 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Þingeyinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða - [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (ráðstafanir gegn málverkafölsunum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-01-28 16:33:32 - [HTML]

Þingmál A335 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Snarrótin, samtök - [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 20:20:11 - [HTML]
75. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2014-03-13 20:49:22 - [HTML]
75. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2014-03-14 03:00:15 - [HTML]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-04-10 15:06:42 - [HTML]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-27 16:58:49 - [HTML]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-09 00:17:43 - [HTML]

Þingmál A600 (frestun verkfallsaðgerða Félags íslenskra atvinnuflugmanna gegn Icelandair ehf.)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-15 13:48:28 - [HTML]

Þingmál B224 (eftirlit með gagnaveitum)

Þingræður:
30. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-02 15:49:03 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 976 - Komudagur: 2014-12-18 - Sendandi: Dalvíkurbyggð - [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-09 13:31:41 - [HTML]

Þingmál A52 (aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Heilsugæslustöðin á Akureyri - Skýring: , A.Karólína Stefánsdóttir yfirfjölskylduráðgjafi - [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1234 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-04-27 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-10-21 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1511 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-30 21:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-27 19:11:56 - [HTML]

Þingmál A491 (störf og hlutverk fjölmiðlanefndar og endurskoðun laga um fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (svar) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-03 16:45:17 - [HTML]
76. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-03 16:47:45 - [HTML]

Þingmál A643 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2015-04-29 17:21:59 - [HTML]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A768 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (þáltill.) útbýtt þann 2015-05-27 12:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B21 (Stjórnarráð Íslands)

Þingræður:
5. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2014-09-15 16:00:42 - [HTML]

Þingmál B992 (rammaáætlun og kjarasamningar)

Þingræður:
110. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-21 10:43:27 - [HTML]

Þingmál B1153 (samkomulag um lok þingstarfa)

Þingræður:
125. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-06-09 20:13:52 - [HTML]
125. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-06-09 20:40:53 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-09-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-17 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög í heild) útbýtt þann 2016-05-25 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-18 17:33:36 - [HTML]

Þingmál A115 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-15 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2016-03-29 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2015-11-15 - Sendandi: Hvítasunnukirkjan Fíladelfía - [PDF]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2015-12-18 19:01:23 - [HTML]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-11 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 2016-05-03 - Sendandi: Björn Ó. Vernharðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 2016-05-12 - Sendandi: Áslaug Björgvinsdóttir - [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2016-04-19 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A659 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1617 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A692 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-04-08 16:59:32 - [HTML]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2016-04-29 12:12:48 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1246 (frumvarp) útbýtt þann 2016-05-10 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A779 (félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-23 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-22 15:37:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1938 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Fræðsla og forvarnir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1972 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Rauði krossinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1986 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B742 (breyting á ríkisstjórn)

Þingræður:
94. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-04-08 10:57:33 - [HTML]

Þingmál B757 (tímasetning kosninga)

Þingræður:
96. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-12 14:04:59 - [HTML]

Þingmál B758 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-04-13 15:56:11 - [HTML]

Þingmál B808 (kjördagur og áherslumál ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
102. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-20 15:12:19 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-21 22:54:51 - [HTML]

Þingmál A152 (vistunarúrræði fyrir börn með fötlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2017-04-04 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]

Þingmál A331 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Einar Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-02 23:25:47 - [HTML]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing - [PDF]

Þingmál A481 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 15:01:27 - [HTML]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Álit umboðsmanns Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 412/2010 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál B199 (skil á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum)

Þingræður:
29. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-21 14:44:06 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-21 14:49:17 - [HTML]
29. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-21 15:01:24 - [HTML]

Þingmál B208 (störf þingsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-02-22 15:39:01 - [HTML]

Þingmál B267 (störf þingsins)

Þingræður:
37. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-03-01 15:10:08 - [HTML]

Þingmál B402 (trúnaðarskylda fyrrverandi ráðgjafa um losun gjaldeyrishafta)

Þingræður:
51. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 10:49:23 - [HTML]

Þingmál B414 (störf þingsins)

Þingræður:
54. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-04 14:00:24 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-15 17:50:46 - [HTML]

Þingmál A8 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 102 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-22 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 105 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-12-22 22:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-16 14:00:48 - [HTML]
4. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-16 14:02:36 - [HTML]
4. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-12-16 14:12:20 - [HTML]
4. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-16 14:22:00 - [HTML]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2018-04-03 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A344 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-03-06 16:46:04 - [HTML]
35. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-06 16:53:11 - [HTML]
35. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-03-06 16:58:53 - [HTML]

Þingmál A442 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 18:16:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Ragnar Aðalsteinsson - [PDF]

Þingmál A443 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-04-26 16:06:13 - [HTML]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Fiskeldi Austfjarða ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1587 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1711 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál B129 (skipun dómara við Landsrétt)

Þingræður:
15. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-01-23 13:33:48 - [HTML]

Þingmál B190 (hugsanlegt vanhæfi dómara)

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-02-05 15:31:59 - [HTML]

Þingmál B265 (barnaverndarmál)

Þingræður:
29. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-02-26 15:33:39 - [HTML]

Þingmál B616 (barnaverndarmál)

Þingræður:
69. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-06-06 15:13:30 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A38 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2018-12-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, SVÞ -Samtök verslunar og þjónustu, Samorka, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A70 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-20 14:10:21 - [HTML]

Þingmál A105 (aðgengi fatlaðs fólks í farþegaflutningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (svar) útbýtt þann 2018-10-09 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-10 20:56:39 - [HTML]
45. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-10 21:28:14 - [HTML]

Þingmál A176 (stuðningur við útgáfu bóka á íslensku)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-10-16 18:16:43 - [HTML]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A367 (valkvæður viðauki við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-02-18 17:02:11 - [HTML]

Þingmál A496 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1177 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-03-21 11:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4876 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]

Þingmál A752 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-13 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-13 15:55:29 - [HTML]
122. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-13 15:57:21 - [HTML]
122. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-13 15:59:29 - [HTML]
124. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-18 14:11:26 - [HTML]
124. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-18 14:21:05 - [HTML]
124. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-18 14:22:52 - [HTML]
124. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-18 14:25:03 - [HTML]
124. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-18 14:26:49 - [HTML]
125. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-19 11:04:50 - [HTML]
125. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-19 11:07:10 - [HTML]
125. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-19 11:33:18 - [HTML]

Þingmál A779 (vandaðir starfshættir í vísindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1239 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5144 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Valdimar Össurarson - [PDF]

Þingmál A783 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5312 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5620 - Komudagur: 2019-05-23 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A796 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5185 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A979 (skiptastjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1838 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-14 12:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B44 (efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
8. þingfundur - Heiða Guðný Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-20 12:00:36 - [HTML]

Þingmál B461 (afbrigði)

Þingræður:
55. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2019-01-22 14:27:52 - [HTML]
55. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2019-01-22 14:33:03 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2019-01-22 14:34:33 - [HTML]
55. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-01-22 14:41:47 - [HTML]

Þingmál B462 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-01-22 14:16:28 - [HTML]
55. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-01-22 14:20:36 - [HTML]

Þingmál B825 (sáttanefnd í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu)

Þingræður:
102. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-13 15:35:49 - [HTML]

Þingmál B1009 (Kosning eins aðalmanns í stað Ragnhildar Helgadóttur og eins varamanns í stað Ingibjargar Pálmadóttur í dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara)

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-06-18 13:37:12 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A139 (skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2019-11-12 - Sendandi: Hafþór Sævarsson - [PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-01 10:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Fræðsla og forvarnir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Eyvindur G Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Hafþór Sævarsson Ciesielski - [PDF]

Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-10 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 214 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Eyvindur G Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2019-10-24 12:11:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 396 - Komudagur: 2019-11-07 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna - [PDF]
Dagbókarnúmer 402 - Komudagur: 2019-11-07 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]

Þingmál A276 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-21 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 811 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (Alþingi sem fjölskylduvænn vinnustaður)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-30 14:40:45 - [HTML]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2020-01-17 - Sendandi: Lyfjahópur Félags atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 21:46:01 - [HTML]
43. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 23:49:18 - [HTML]

Þingmál A470 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-11 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-19 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 17:58:13 - [HTML]
102. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 18:00:47 - [HTML]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-08 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-09 14:45:48 - [HTML]
115. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 14:59:59 - [HTML]
127. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-25 17:17:36 - [HTML]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1709 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-18 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-16 13:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2201 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A815 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2156 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál B251 (tengsl ráðherra við Samherja)

Þingræður:
32. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-14 10:46:26 - [HTML]

Þingmál B263 (hæfi sjávarútvegsráðherra)

Þingræður:
33. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-18 15:14:19 - [HTML]

Þingmál B368 (störf þingsins)

Þingræður:
43. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-11 15:20:39 - [HTML]
43. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2019-12-11 15:30:01 - [HTML]

Þingmál B412 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
49. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-01-20 18:30:58 - [HTML]

Þingmál B950 (traust í stjórnmálum)

Þingræður:
116. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-06-12 13:42:11 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-17 20:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-21 17:53:19 - [HTML]

Þingmál A159 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2020-11-01 - Sendandi: JS lögmannsstofa - [PDF]

Þingmál A316 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um stjórnsýslu dómstólanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-18 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (Tækniþróunarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1776 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-17 15:08:00 - [HTML]
96. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-17 15:11:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2021-02-22 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1573 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-01 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1614 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1723 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-03 14:55:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2021-01-19 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 3014 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3012 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Hjalti Steinn Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-03 19:11:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1993 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Íslandsdeild Transparency International - [PDF]

Þingmál A563 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2021-03-26 - Sendandi: Hrafnista - [PDF]

Þingmál A587 (þjóðkirkjan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-06-11 22:00:40 - [HTML]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1814 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2435 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: FRÆ - Fræðsla og forvarnir - [PDF]

Þingmál A622 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-18 18:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2551 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson og Þorsteinn Tryggvi Másson - [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 18:07:30 - [HTML]

Þingmál A664 (starfsmenn í stjórnum opinberra hlutafélaga)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2021-04-27 14:19:26 - [HTML]

Þingmál A892 (skiptastjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1873 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-07-06 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B816 (viðbrögð ráðherra við áróðursherferð Samherja)

Þingræður:
100. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-25 13:25:13 - [HTML]

Þingmál B821 (traust á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
100. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-25 14:08:33 - [HTML]

Þingmál B852 (störf þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-06-01 13:13:11 - [HTML]

Þingmál B879 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
108. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2021-06-07 20:59:57 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Gísli Gíslason og Mette Mannseth - [PDF]

Þingmál A16 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2022-01-19 - Sendandi: Öfgar - [PDF]

Þingmál A74 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-02-24 14:24:17 - [HTML]

Þingmál A111 (skiptastjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-12-02 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 909 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (starf Seðlabanka Íslands eftir gildistöku laga nr. 92/2019)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-01-27 13:55:32 - [HTML]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-14 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1169 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1193 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: EAK ehf. - [PDF]

Þingmál A222 (eftirlit Matvælastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (svar) útbýtt þann 2022-02-10 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1140 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-01 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1199 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 23:38:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 841 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: JS lögmannsstofa ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A460 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-04-05 16:18:46 - [HTML]

Þingmál A531 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-05-31 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (sala á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-04-25 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1105 (svar) útbýtt þann 2022-05-31 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-17 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (rástöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-05-24 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-11-25 15:18:27 - [HTML]
0. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-11-25 16:35:10 - [HTML]

Þingmál B231 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-02-08 13:46:31 - [HTML]

Þingmál B532 (beiðni um rannsóknarnefnd)

Þingræður:
67. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-04-08 17:51:32 - [HTML]

Þingmál B536 (ábyrgð ráðherra við lokað útboð)

Þingræður:
68. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-04-25 15:51:53 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-04-25 19:07:49 - [HTML]
68. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 19:52:02 - [HTML]
68. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-25 22:10:07 - [HTML]
68. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-25 23:15:07 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-04-26 02:17:05 - [HTML]

Þingmál B551 (störf þingsins)

Þingræður:
69. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 13:51:07 - [HTML]
69. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-26 14:00:11 - [HTML]

Þingmál B552 (sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
69. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 16:26:08 - [HTML]

Þingmál B554 (minnisblað frá Bankasýslu)

Þingræður:
69. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 17:20:37 - [HTML]
69. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-26 19:28:33 - [HTML]

Þingmál B571 (sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
71. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-04-28 13:47:32 - [HTML]

Þingmál B644 (störf þingsins)

Þingræður:
82. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-05-31 14:05:53 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-15 15:50:30 - [HTML]

Þingmál A277 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 2022-10-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A278 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 892 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-06 23:53:00 - [HTML]
61. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 01:12:49 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 18:00:29 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 18:51:40 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 19:23:59 - [HTML]

Þingmál A532 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-12-13 21:16:18 - [HTML]

Þingmál A738 (ákvarðanir nr. 69/2021 og nr. 70/2021 um breytingar á XIX. viðauka og nr. 270/2022 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-20 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-28 16:11:36 - [HTML]
70. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 16:31:57 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-02-28 17:58:18 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-28 19:24:36 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-02-28 19:49:34 - [HTML]

Þingmál A799 (greinargerð setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol ehf.)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-06 17:29:37 - [HTML]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Jódís Skúladóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-09 15:50:55 - [HTML]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 16:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4444 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4682 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4957 - Komudagur: 2023-05-31 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A898 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-03 16:51:51 - [HTML]

Þingmál A924 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-30 12:44:02 - [HTML]

Þingmál A943 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1990 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-07 11:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4763 - Komudagur: 2023-05-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5025 - Komudagur: 2023-06-01 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A945 (kosningalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1967 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-05 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-25 19:57:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4642 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Yfirkjörstjórn Fjarðabyggðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 4823 - Komudagur: 2023-05-24 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]

Þingmál A983 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4913 - Komudagur: 2023-06-01 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1121 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 17:09:09 - [HTML]
31. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 17:10:08 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 17:11:13 - [HTML]
31. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-15 20:25:47 - [HTML]
31. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 20:53:29 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-11-15 20:55:54 - [HTML]
31. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 21:32:22 - [HTML]

Þingmál B289 (Störf þingsins)

Þingræður:
33. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-17 10:31:34 - [HTML]

Þingmál B349 (Störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-11-29 13:54:15 - [HTML]

Þingmál B415 (Pólitísk ábyrgð á Íslandi)

Þingræður:
47. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-12-12 15:46:08 - [HTML]

Þingmál B502 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-01-25 15:26:08 - [HTML]

Þingmál B525 (miðlunartillaga ríkissáttasemjara)

Þingræður:
57. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-01-31 14:06:51 - [HTML]

Þingmál B740 (opinn fundur um skýrslu um Lindarhvol)

Þingræður:
81. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2023-03-15 17:32:19 - [HTML]
81. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2023-03-15 17:48:13 - [HTML]

Þingmál B863 (Störf þingsins)

Þingræður:
99. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-04-26 15:14:03 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-12-06 17:05:59 - [HTML]

Þingmál A12 (velferð dýra)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-25 17:29:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Dýraverndarsamband Íslands - [PDF]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1127 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-02-22 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1129 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-23 00:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-09-21 13:20:01 - [HTML]
8. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-09-21 13:45:52 - [HTML]

Þingmál A181 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2023-10-20 - Sendandi: Póstdreifing ehf. - [PDF]

Þingmál A225 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Heilsuhagur - hagsmunasamtök notenda í heilbrigðisþjónustu - [PDF]

Þingmál A252 (sértækur byggðakvóti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (svar) útbýtt þann 2023-11-21 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-06-06 13:27:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A615 (eftirlitsstörf byggingarstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1554 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-04-22 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-03-04 17:47:14 - [HTML]

Þingmál A911 (Nýsköpunarsjóðurinn Kría)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2052 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 21:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Sigríður Elín Sigurðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 18:19:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2175 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2657 - Komudagur: 2024-05-30 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1751 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1960 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2024-06-20 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-21 20:04:06 - [HTML]
129. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 21:46:22 - [HTML]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 17:44:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2327 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: RATEL - [PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A1007 (aðkeypt þjónusta hjá Samkeppniseftirlitinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2232 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1038 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-04-17 18:18:16 - [HTML]
97. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-17 19:36:28 - [HTML]
97. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-04-17 19:43:43 - [HTML]
97. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-17 20:06:35 - [HTML]
97. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-17 20:11:08 - [HTML]
97. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-04-17 20:13:29 - [HTML]
97. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-04-17 20:18:59 - [HTML]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1127 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1756 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B168 (Störf þingsins)

Þingræður:
12. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2023-10-10 14:19:37 - [HTML]
12. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-10-10 14:31:23 - [HTML]
12. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-10-10 14:41:14 - [HTML]

Þingmál B171 (afsögn fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
12. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-10-10 13:44:45 - [HTML]
12. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-10-10 13:46:12 - [HTML]
12. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2023-10-10 13:56:07 - [HTML]
12. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-10-10 14:14:47 - [HTML]

Þingmál B173 (Störf þingsins)

Þingræður:
13. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-10-11 15:25:51 - [HTML]
13. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-11 15:32:48 - [HTML]

Þingmál B745 (staða launafólks á Íslandi)

Þingræður:
82. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-03-07 10:54:41 - [HTML]

Þingmál B791 (Fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
89. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-20 16:52:23 - [HTML]

Þingmál B855 (Störf þingsins)

Þingræður:
96. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2024-04-16 13:59:46 - [HTML]

Þingmál B1077 (störf þingsins)

Þingræður:
120. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 13:44:57 - [HTML]

Þingmál B1098 (skipulag þingstarfa)

Þingræður:
122. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-13 10:50:54 - [HTML]

Þingmál B1100 (Störf þingsins)

Þingræður:
123. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-06-14 10:41:35 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Löggjafarþing 156

Þingmál A3 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-11 18:20:37 - [HTML]

Þingmál A64 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 198 - Komudagur: 2025-03-10 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]

Þingmál A173 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2025-03-17 18:08:21 - [HTML]
15. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-17 18:16:41 - [HTML]

Þingmál A260 (breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-04 14:31:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2025-05-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál B690 (takmörkun umræðu)

Þingræður:
86. þingfundur - Jens Garðar Helgason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-07-11 10:47:27 - [HTML]
86. þingfundur - Jens Garðar Helgason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2025-07-11 11:10:31 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1065 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Júlíus Valsson - [PDF]

Þingmál A39 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-22 19:46:32 - [HTML]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Landvernd, umhverfissamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-21 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (laun forseta Íslands og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]