Úrlausnir.is


Merkimiði - Lagaheimildir


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1774)
Dómasafn Hæstaréttar (869)
Umboðsmaður Alþingis (650)
Stjórnartíðindi - Bls (1661)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (2594)
Dómasafn Félagsdóms (40)
Dómasafn Landsyfirréttar (30)
Alþingistíðindi (1748)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (700)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (169)
Lovsamling for Island (1)
Alþingi (6929)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1922:277 nr. 10/1922 [PDF]

Hrd. 1922:297 nr. 1/1922 [PDF]

Hrd. 1922:327 nr. 8/1922 [PDF]

Hrd. 1923:555 nr. 44/1923 (Nefndarmaður í sambandslaganefnd) [PDF]

Hrd. 1924:625 nr. 1/1924 [PDF]

Hrd. 1924:647 nr. 10/1924 [PDF]

Hrd. 1925:149 nr. 27/1925 [PDF]

Hrd. 1926:281 nr. 21/1925 [PDF]

Hrd. 1927:525 nr. 62/1925 [PDF]

Hrd. 1928:907 nr. 57/1928 [PDF]

Hrd. 1929:1085 nr. 39/1928 [PDF]

Hrd. 1929:1178 nr. 42/1928 [PDF]

Hrd. 1930:179 nr. 75/1929 [PDF]

Hrd. 1930:258 nr. 11/1930 [PDF]

Hrd. 1932:761 nr. 35/1932 [PDF]

Hrd. 1934:943 nr. 60/1934 (Verslunarskuld) [PDF]

Hrd. 1935:11 nr. 96/1934 [PDF]

Hrd. 1936:6 nr. 184/1934 [PDF]

Hrd. 1936:39 nr. 53/1935 (Strigaábreiður) [PDF]

Hrd. 1936:223 nr. 16/1936 [PDF]

Hrd. 1936:314 nr. 31/1936 [PDF]

Hrd. 1936:500 nr. 94/1936 (Tímadómurinn) [PDF]
Bóndi hafði fengið tímarit í mörg ár án þess að hafa óskað sérstaklega eftir því og án greiðslu. Tímaritið gerði svo rassíu og tilkynnti að það myndi krefjast greiðslu fyrir áskriftina eftir ákveðið tímamark. Litið var svo á að bóndinn þyrfti að greiða fyrir áskriftina.
Hrd. 1938:50 nr. 100/1936 [PDF]

Hrd. 1938:83 nr. 46/1935 [PDF]

Hrd. 1938:264 nr. 134/1936 [PDF]

Hrd. 1938:484 nr. 10/1938 [PDF]

Hrd. 1938:607 nr. 29/1938 [PDF]

Hrd. 1938:704 nr. 45/1937 [PDF]

Hrd. 1939:45 nr. 53/1937 [PDF]

Hrd. 1939:349 nr. 102/1938 [PDF]

Hrd. 1939:400 nr. 47/1939 (Innlausn veiðiréttar) [PDF]

Hrd. 1939:581 nr. 126/1938 (Björgunarlaun) [PDF]

Hrd. 1942:134 nr. 98/1941 [PDF]

Hrd. 1942:250 nr. 19/1942 [PDF]

Hrd. 1943:92 nr. 109/1942 (Bifreiðaeinkasala ríkisins) [PDF]
Með lögum var ríkisstjórninni heimilt til að taka einkasölu á tilteknum vöruflokkum, þar á meðal bifreiðum og var henni veitt heimild til að ákveða skipulag sölunnar með reglugerð. Eftirspurn eftir bifreiðum jókst og skipaði ráðherra nefnd manna til að gera tillögur um úthlutun það haustið. Ráðherra vildi ekki hlíta sumum tillögum nefndarinnar og varð einhver óánægja á þingi. Alþingi samþykkti í kjölfarið þingsályktun þar sem sett var á fót önnur nefnd er færi með úthlutun þeirra bifreiða sem Bifreiðaeinkasala ríkisins hafði flutt inn.

Ósættir voru milli ráðherra og nefndarinnar sem Alþingi stofnaði og gaf þá ráðherra út reglugerð sem nam brott reglugerðina sem Bifreiðaeinkasalan sótti stoð í ásamt því að leggja hana niður. Hann skipaði síðan tveggja manna skilanefnd er sæi um að ganga frá búinu.

Stefnendur málsins sóttu um úthlutun einnar vörubifreiðar og þingkjörna nefndin úthlutaði þeim svo slíka bifreið eftir afnám reglugerðarinnar. Þeir fóru síðan á leit skilanefndarinnar um að fá afhenda bifreiðina en var synjað. Hæstiréttur mat svo að með þessu fyrirkomulagi hafi ráðuneytið haft æðsta vald í málefnum einkasölunnar í öllum atriðum og gat því þingsályktun er lýsir vilja Alþingis ekki breytt gildandi lögum og reglugerð um þetta efni. Úthlutun bifreiðarinnar til stefnenda var því ólögmæt og því sýknað af kröfunum.
Hrd. 1943:224 nr. 22/1943 [PDF]

Hrd. 1943:245 nr. 23/1943 [PDF]

Hrd. 1943:256 nr. 87/1942 (Handleggsdómur) [PDF]
Maður krafðist bóta af ríkinu vegna harðræðis sem hann varð fyrir vegna handtöku hans sem leiddi til þess að hann handleggsbrotnaði. Engin lög voru til staðar er kváðu á um bótaskyldu ríkisins í þessum efnum en Hæstiréttur vísaði til þess að réttlátt væri og eðlilegt að þjóðfélagið bæri ábyrgð á mistökum sem þessum.
Hrd. 1945:161 nr. 82/1944 [PDF]

Hrd. 1945:220 nr. 69/1944 (Bifreið í verra ásigkomulagi) [PDF]

Hrd. 1946:129 nr. 158/1945 (Fyrning skips) [PDF]

Hrd. 1946:226 nr. 144/1945 [PDF]

Hrd. 1946:297 nr. 101/1945 [PDF]

Hrd. 1946:429 nr. 143/1944 [PDF]

Hrd. 1946:594 nr. 30/1946 [PDF]

Hrd. 1947:130 nr. 156/1945 [PDF]

Hrd. 1948:88 nr. 6/1948 (Takmörkun á næturakstri leigubifreiða - Skömmtun bensíns) [PDF]
Lagaákvæðin voru almenn og óljós en heimilt var að refsa viðkomandi. Líklega ekki niðurstaðan ef dæmt í dag.
Hrd. 1948:155 nr. 122/1945 (Einkaleyfi til kvikmyndahússrekstrar) [PDF]
Kvikmyndahús var ekki talið hafa einkaleyfi til reksturs kvikmyndahúss þar sem engin lagaheimild var fyrir slíku einkaleyfi.
Hrd. 1948:336 nr. 60/1947 [PDF]

Hrd. 1948:434 nr. 38/1947 (Leigunám húsaleigunefndar Reykjavíkur) [PDF]

Hrd. 1950:248 nr. 9/1950 [PDF]

Hrd. 1951:105 kærumálið nr. 1/1951 [PDF]

Hrd. 1952:71

Hrd. 1952:391 nr. 163/1951 [PDF]

Hrd. 1952:434 nr. 80/1952 (Stóreignaskattur) [PDF]

Hrd. 1953:7 nr. 30/1950 [PDF]

Hrd. 1953:142 nr. 190/1952 (Skattlagning félaga) [PDF]

Hrd. 1953:246 nr. 24/1953 [PDF]

Hrd. 1954:73 nr. 5/1953 (Stóreignaskattur og fjárhagskerfið) [PDF]

Hrd. 1954:199 nr. 180/1953 (Tjarnarbíó) [PDF]

Hrd. 1954:327 nr. 157/1953 [PDF]

Hrd. 1954:547 kærumálið nr. 20/1954 [PDF]

Hrd. 1954:584 nr. 108/1953 [PDF]

Hrd. 1954:727 nr. 10/1954 [PDF]

Hrd. 1955:489 nr. 125/1954 [PDF]

Hrd. 1956:68 nr. 34/1955 [PDF]

Hrd. 1957:597 nr. 118/1957 [PDF]

Hrd. 1958:808 nr. 16/1958 [PDF]

Hrd. 1959:49 nr. 191/1958 (Ættleiðingarleyfi) [PDF]

Hrd. 1959:116 nr. 38/1957 [PDF]

Hrd. 1959:572 nr. 149/1959 [PDF]

Hrd. 1959:625 nr. 79/1959 [PDF]

Hrd. 1960:139 nr. 1/1960 [PDF]

Hrd. 1960:856 nr. 210/1960 [PDF]

Hrd. 1961:157 nr. 98/1960 (Sýsluvegur) [PDF]

Hrd. 1961:294 nr. 84/1960 [PDF]

Hrd. 1961:359 nr. 223/1960 [PDF]

Hrd. 1961:506 nr. 95/1961 [PDF]

Hrd. 1961:613 nr. 130/1961 (Herstjórnandi varnarliðs Bandaríkjanna á Íslandi) [PDF]

Hrd. 1962:330 nr. 13/1962 [PDF]

Hrd. 1962:460 nr. 146/1961 (Lyfsöluleyfi) [PDF]
Aðili hafði fengið konungsleyfi til reksturs verslunar en hafði verið sviptur leyfinu á árinu 1958. Í dómnum er rekið þetta sjónarmið um stigskipt valdmörk og taldi að ráðuneytið gæti ekki svipt leyfi sem konungur hafði veitt á sínum tíma, heldur heyrði það undir forseta.
Hrd. 1962:916 nr. 184/1962 [PDF]

Hrd. 1963:295 nr. 51/1963 [PDF]

Hrd. 1963:674 nr. 104/1962 (Ólöglegur innflutningur á vörum og gjaldeyrisskil) [PDF]

Hrd. 1964:138 nr. 93/1963 (Steinkastsdómur) [PDF]

Hrd. 1964:596 nr. 55/1963 [PDF]

Hrd. 1964:618 nr. 13/1963 [PDF]

Hrd. 1964:638 nr. 103/1963 (Fiskiðjuver Ísfirðings) [PDF]

Hrd. 1964:887 nr. 70/1964 [PDF]

Hrd. 1964:897 nr. 100/1964 [PDF]

Hrd. 1965:169 nr. 221/1960 (Varmahlíð) [PDF]
Skagafjörður vildi stofnsetja héraðsskóla árið 1936. Var framkvæmdin sú að íslenska ríkið tók jörðina Varmahlíð eignarnámi af V og leigði félagi sem sveitarfélagið stofnaði undir þann rekstur.

Þingmaður Varmahlíðar tjáði við V að hann ætlaði sér að leggja fram frumvarp um eignarnám eða leigunám á landi Varmahlíðar þar sem enginn vilji væri fyrir sölu jarðarinnar. V vildi ekki láta af hendi alla jörðina en lýsti sig reiðubúinn til að selja hluta jarðarinnar en því var ekki tekið. Frumvarpið varð síðar samþykkt sem lög nr. 29/1939 er veitti ríkisstjórninni heimild til eignarnámsins í þeim tilgangi. Samningar tókust ekki þannig að V sá til tilneyddan til að gefa út afsal fyrir jörðinni til ríkisins áður en eignarnámið fór fram, en í því var enginn áskilnaður um héraðsskóla.

Ríkisstjórnin afsalaði svo félaginu jörðinni með því skilyrði að reistur yrði héraðsskóli. Ekki var byrjað að reisa héraðsskólann fyrr en árið 1945 en stuttu eftir það urðu grundvallarbreytingar á skólakerfinu þar sem héraðsskólar urðu hluti af almenna skólakerfinu. Í kjölfarið hættu framkvæmdir við byggingu skólans. Árið 1956 var samþykkt ályktun um að reisa þar í staðinn heimavistarbarnaskóla ásamt útleigu húsakynna undir ýmsan atvinnurekstur.

Þá krafði V ráðherra um að afhenda sér aftur jörðina sökum þess að grundvöllur eignarnámsheimildarinnar væri brostinn. Er ráðherra féllst ekki á það krafðist V fyrir dómi að samningur sinn um afhendingu jarðarinnar til ríkisstjórnarinnar yrði ógiltur, ásamt ýmsum öðrum ráðstöfunum sem af því leiddi. Meðal málatilbúnaðar V var að umfang eignarnámsins hefði verið talsvert meira en nauðsyn krafði, að hann hefði verið neyddur til að selja jörðina sökum hættu á að hann hefði fengið enn minna fyrir hana en ella. Þó afsalið hefði ekki minnst á héraðsskóla hefði það samt sem áður verið forsendan fyrir útgáfu þess.

Hæstiréttur staðfesti hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna en í þeim dómi kom fram að ekki yrði hnekkt mati löggjafans um almenningsþörf með setningu þessara sérlaga um eignarnám á jörð í hans eigu. Augljóst þótti að forsendur þess að V hafi látið af hendi nauðugur af hendi væru þessi sérlög, þó að kaupverðinu undanskildu, og yrði því ekki firrtur þeim rétti að geta endurheimt jörðina sökum skorts á fyrirvara í afsalinu ef notkun hennar væri svo andstæð þeim tilgangi sem lá að baki eignarnámsheimildinni að hann ætti af þeim sökum lögvarinn endurheimturétt.

Ekki var fallist á ógildingu afsals ríkisins til félagsins þar sem það var í samræmi við þann tilgang sem eignarnámsheimildin byggðist á, og félagið væri enn viljugt til að vinna að því markmiði, og því enn í samræmi við tilgang eignarnámsins. Þá skipti máli að V gerði engar virkar og raunhæfar ráðstafanir í langan tíma frá því að honum varð ljóst að forsendurnar hefðu brostið, til endurheimt jarðarinnar. Kröfum V um ógildingu eignarnámsins var því synjað.
Hrd. 1965:260 nr. 30/1964 [PDF]

Hrd. 1965:372 nr. 66/1965 [PDF]

Hrd. 1965:400 nr. 129/1964 [PDF]

Hrd. 1966:718 nr. 98/1966 [PDF]

Hrd. 1966:795 nr. 26/1966 [PDF]

Hrd. 1966:801 nr. 27/1966 [PDF]

Hrd. 1966:808 nr. 28/1966 [PDF]

Hrd. 1966:1038 nr. 217/1965 (Heimtaugagjald) [PDF]

Hrd. 1967:251 nr. 151/1966 (Landgræðsludómur) [PDF]

Hrd. 1967:877 nr. 68/1967 [PDF]

Hrd 1967:951 nr. 60/1967 (Aðstöðugjald) [PDF]

Hrd. 1967:1014 nr. 120/1967 [PDF]

Hrd. 1967:1021 nr. 121/1967 [PDF]

Hrd. 1967:1029 nr. 122/1967 [PDF]

Hrd. 1967:1082 nr. 25/1967 [PDF]

Hrd. 1968:71 nr. 147/1966 (Landsmiðjan - Landhelgisgæslan) [PDF]

Hrd. 1968:292 nr. 109/1967 [PDF]

Hrd. 1968:416 nr. 58/1968 [PDF]

Hrd. 1968:925 nr. 169/1968 [PDF]

Hrd. 1968:1045 nr. 97/1968 [PDF]

Hrd. 1968:1079 nr. 198/1968 [PDF]

Hrd. 1968:1269 nr. 19/1968 [PDF]

Hrd. 1969:345 nr. 170/1968 [PDF]

Hrd. 1969:432 nr. 45/1969 [PDF]

Hrd. 1969:570 nr. 72/1969 [PDF]

Hrd. 1969:1090 nr. 121/1969 [PDF]

Hrd. 1969:1101 nr. 117/1969 [PDF]

Hrd. 1969:1113 nr. 171/1969 [PDF]

Hrd. 1969:1192 nr. 205/1968 [PDF]

Hrd. 1969:1201 nr. 128/1968 [PDF]

Hrd. 1969:1312 nr. 163/1969 [PDF]

Hrd. 1970:415 nr. 16/1970 (Meðferð við drykkjusýki) [PDF]

Hrd. 1970:479 nr. 45/1970 (Húsfélag - Fjölbýlishús - Hitunarkostnaður) [PDF]

Hrd. 1970:977 nr. 195/1970 [PDF]

Hrd. 1970:1122 nr. 153/1970 [PDF]

Hrd. 1971:160 nr. 67/1970 [PDF]

Hrd. 1971:175 nr. 137/1970 [PDF]

Hrd. 1971:217 nr. 90/1970 [PDF]

Hrd. 1971:385 nr. 17/1971 [PDF]

Hrd. 1971:543 nr. 9/1971 [PDF]

Hrd. 1971:600 nr. 55/1971 [PDF]

Hrd. 1971:703 nr. 23/1971 [PDF]

Hrd. 1971:755 nr. 109/1970 [PDF]

Hrd. 1971:817 nr. 129/1971 [PDF]

Hrd. 1971:1004 nr. 39/1970 (Grímshagi) [PDF]

Hrd. 1971:1236 nr. 173/1971 [PDF]

Hrd. 1972:215 nr. 223/1970 [PDF]

Hrd. 1972:441 nr. 22/1972 [PDF]

Hrd. 1972:657 nr. 116/1971 [PDF]

Hrd. 1972:821 nr. 63/1971 [PDF]

Hrd. 1973:39 nr. 21/1972 [PDF]

Hrd. 1973:137 nr. 34/1973 [PDF]

Hrd. 1973:194 nr. 123/1972 [PDF]

Hrd. 1973:278 nr. 108/1971 (Smáraflöt 49) [PDF]

Hrd. 1973:442 nr. 149/1972 [PDF]

Hrd. 1973:648 nr. 39/1973 [PDF]

Hrd. 1973:656 nr. 133/1973 [PDF]

Hrd. 1973:660 nr. 115/1973 [PDF]

Hrd. 1973:700 nr. 82/1972 [PDF]

Hrd. 1973:962 nr. 128/1972 [PDF]

Hrd. 1973:1000 nr. 152/1972 [PDF]

Hrd. 1974:306 nr. 59/1973 [PDF]

Hrd. 1974:329 nr. 41/1974 [PDF]

Hrd. 1974:452 nr. 174/1973 [PDF]

Hrd. 1974:571 nr. 71/1974 [PDF]

Hrd. 1974:823 nr. 68/1973 (Skattframkvæmd á reiki) [PDF]

Hrd. 1975:132 nr. 70/1973 [PDF]

Hrd. 1975:164 nr. 37/1973 (Fóstureyðing - Rauðir hundar) [PDF]

Hrd. 1975:212 nr. 104/1974 [PDF]

Hrd. 1975:601 nr. 23/1974 (Hundamál) [PDF]
Borgarstjórinn í Reykjavík hafði synjað áfrýjanda um leyfi til að halda hund af íslensku fjárhundakyni á heimili sínu. Eldri lög veittu bæjarstjórnum og hreppsnefndum heimild til að takmarka eða banna hundahald í kaupstöðum og kauptúnum í formi reglugerðar staðfestum af stjórnarráðinu, og nýtti Reykjavík þá heimild á þann veg að banna hundahald á kaupstaðarlóð Reykjavíkur en hægt var að sækja um leyfi fyrir þarfahundum. Ný lög voru sett er tóku við af þeim eldri er höfðu sömu heimildir til banns á hundahaldi en kröfðust samþykktar staðfestri af heilbrigðismálaráðuneytinu.

Hæstiréttur taldi að þessar breyttu kröfur um setningarhátt yrðu ekki til þess að raska gildi reglugerðar sem sett hafði verið með stoð í eldri lögin. Synjaði hann einnig málsástæðu um að tiltekin lagaákvæði hafi verið talin hafa fallið úr gildi þar sem banni við hundahaldi í Reykjavík sbr. reglugerð, hafi ekki verið framfylgt.
Hrd. 1975:728 nr. 141/1975 (Missagnir - Ritvillur) [PDF]

Hrd. 1975:804 nr. 134/1973 [PDF]

Hrd. 1975:873 nr. 133/1974 [PDF]

Hrd. 1975:895 nr. 141/1974 [PDF]

Hrd. 1975:944 nr. 164/1975 [PDF]

Hrd. 1975:1077 nr. 168/1975 [PDF]

Hrd. 1976:22 nr. 178/1976 [PDF]

Hrd. 1976:456 nr. 108/1974 (Nefndalaun) [PDF]
Þrír starfsmenn nefndar hafi verið starfsmenn HÍ en fengu lægri laun. Hæstiréttur taldi óheimilt að mismuna þeim á þennan hátt.
Hrd. 1976:680 nr. 155/1974 [PDF]

Hrd. 1976:1011 nr. 132/1974 [PDF]

Hrd. 1977:58 nr. 20/1974 [PDF]

Hrd. 1977:343 nr. 37/1975 (Botnvörpungur losnaði frá bryggju) [PDF]

Hrd. 1977:537 nr. 144/1976 [PDF]

Hrd. 1977:907 nr. 171/1974 [PDF]

Hrd. 1977:1025 nr. 148/1975 [PDF]

Hrd. 1978:27 nr. 150/1975 [PDF]

Hrd. 1978:63 nr. 217/1977 [PDF]

Hrd. 1978:97 nr. 50/1976 (Hafnargjöld) [PDF]
Bræðsluskip var leigt og loðnunni landað í þetta skip töluvert undan höfninni. Rekstraraðilar hafnarinnar voru ósáttir þar sem bátarnir lögðust ekki að höfninni, er leiddi til tekjutaps fyrir sveitarfélagið. Álitamálið var hvort heimilt hafi verið að leggja á hafnargjaldið í slíkum tilvikum. Hæstiréttur taldi að það hafi verið óheimilt þar sem hvorki lög né reglugerður veittu heimild til að rukka gjaldið gagnvart skipum utan marka kaupstaðarins.
Hrd. 1978:293 nr. 143/1975 [PDF]

Hrd. 1978:447 nr. 50/1978 [PDF]

Hrd. 1978:514 nr. 165/1976 [PDF]

Hrd. 1978:563 nr. 119/1975 (Fiskveiðasjóður Íslands) [PDF]

Hrd. 1978:659 nr. 66/1975 [PDF]

Hrd. 1978:782 nr. 76/1976 (Ferðaskrifstofan Sunna hf.) [PDF]

Hrd. 1978:1173 nr. 75/1977 [PDF]

Hrd. 1978:1283 nr. 55/1977 [PDF]

Hrd. 1978:1302 nr. 2/1977 [PDF]

Hrd. 1978:1322 nr. 204/1976 [PDF]

Hrd. 1979:211 nr. 216/1977 (Fýlshólar) [PDF]
Skuldari fékk greiðslukröfu frá banka um níu dögum eftir gjalddaga handhafaskuldabréfs, mætti í bankann fimm dögum síðar en þá var búið að taka bréfið úr bankanum. Skuldarinn geymslugreiddi afborgunina daginn eftir. Hæstiréttur taldi að þó greiðslan hafi ekki farið fram tafarlaust eftir móttöku greiðslukröfunnar hefði greiðsludrátturinn ekki verið slíkur að hann réttlætti gjaldfellingu.

Hæstiréttur taldi ósannað af hálfu kröfuhafa að skuldari hafi veitt upplýsingar við geymslugreiðslu með svo ófullnægjandi hætti að kröfuhafi gæti ekki gengið að greiðslunni. Meðal annmarka var að eingöngu hafði verið tilgreint eitt skuldabréf af tveimur og ranglega tilgreint að skuldin væri á 3. veðrétti.
Hrd. 1979:403 nr. 189/1977 [PDF]

Hrd. 1979:511 nr. 76/1979 [PDF]

Hrd. 1979:544 nr. 86/1977 (Launaflokkur) [PDF]
Starfsmaður fékk greitt samkvæmt einum launaflokki en taldi sig eiga að fá greitt samkvæmt öðrum launaflokki, og höfðaði mál til að fá mismuninn. Í héraði breytti dómari kröfunni í viðurkenningu en hún var upprunalega greiðslukrafa. Hæstiréttur taldi þá kröfu ódómhæfa enda hvarf fjárhæðin út, og vísaði málinu frá héraðsdómi.
Hrd. 1979:562 nr. 165/1977 (Hveragerði) [PDF]

Hrd. 1979:775 nr. 162/1975 [PDF]

Hrd. 1979:846 nr. 164/1976 [PDF]

Hrd. 1979:1057 nr. 124/1979 [PDF]

Hrd. 1979:1077 nr. 63/1975 [PDF]

Hrd. 1979:1157 nr. 173/1978 (Umgengnisréttur eftir óvígða sambúð) [PDF]

Hrd. 1979:1213 nr. 174/1977 (Fiskveiðasjóður Íslands) [PDF]

Hrd. 1979:1224 nr. 199/1979 [PDF]

Hrd. 1979:1251 nr. 39/1978 (Verksamningur) [PDF]

Hrd. 1980:681 nr. 202/1978 [PDF]

Hrd. 1980:686 nr. 59/1978 (Skemmtanaskattur) [PDF]

Hrd. 1980:713 nr. 114/1977 [PDF]

Hrd. 1980:787 nr. 178/1977 [PDF]

Hrd. 1980:1065 nr. 63/1980 [PDF]

Hrd. 1980:1068 nr. 30/1978 [PDF]

Hrd. 1980:1426 nr. 209/1977 [PDF]

Hrd. 1980:1474 nr. 115/1980 [PDF]

Hrd. 1980:1568 nr. 176/1980 [PDF]

Hrd. 1980:1647 nr. 187/1980 [PDF]

Hrd. 1980:1948 nr. 18/1979 [PDF]

Hrd. 1980:1961 nr. 123/1978 [PDF]

Hrd. 1981:145 nr. 110/1980 [PDF]

Hrd. 1981:160 nr. 13/1979 [PDF]

Hrd. 1981:633 nr. 101/1981 [PDF]

Hrd. 1981:815 nr. 131/1978 (Tjarnarból) [PDF]

Hrd. 1981:834 nr. 198/1978 (Bæjarlögmaður) [PDF]

Hrd. 1981:910 nr. 131/1979 [PDF]

Hrd. 1981:928 nr. 151/1979 [PDF]

Hrd. 1981:965 nr. 191/1978 [PDF]

Hrd. 1981:1138 nr. 191/1981 [PDF]

Hrd. 1981:1183 nr. 154/1979 (Leigubílstjóri) [PDF]

Hrd. 1981:1449 nr. 30/1981 [PDF]

Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari) [PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:139 nr. 18/1982 (Synjað um frest) [PDF]

Hrd. 1982:192 nr. 96/1980 (Málskot til dómstóla - Gildi sveitarstjórnarkosninga) [PDF]

Hrd. 1982:771 nr. 8/1982 [PDF]

Hrd. 1982:928 nr. 168/1981 [PDF]

Hrd. 1982:969 nr. 228/1981 (Frystihús á Stokkseyri) [PDF]

Hrd. 1982:1328 nr. 159/1982 (Lögbann) [PDF]

Hrd. 1982:1334 nr. 217/1979 [PDF]

Hrd. 1982:1434 nr. 198/1982 [PDF]

Hrd. 1982:1629 nr. 232/1980 [PDF]

Hrd. 1982:1701 nr. 12/1981 [PDF]

Hrd. 1982:1831 nr. 69/1981 [PDF]

Hrd. 1983:85 nr. 185/1981 [PDF]

Hrd. 1983:173 nr. 30/1982 [PDF]

Hrd. 1983:541 nr. 44/1983 [PDF]

Hrd. 1983:701 nr. 267/1981 (Anna í Ámundakoti II) [PDF]

Hrd. 1983:1110 nr. 2/1981 (Bræðraborgarstígur 41) [PDF]

Hrd. 1983:1179 nr. 66/1981 (Vestmannaeyjar) [PDF]

Hrd. 1983:1318 nr. 37/1983 (Hundamál II) [PDF]

Hrd. 1983:1322 nr. 72/1983 [PDF]

Hrd. 1983:1342 nr. 4/1983 [PDF]

Hrd. 1983:1605 nr. 171/1983 [PDF]

Hrd. 1983:1655 nr. 205/1981 [PDF]

Hrd. 1983:1913

Hrd. 1983:2225 nr. 220/1983 [PDF]

Hrd. 1983:2231 nr. 203/1982 [PDF]

Hrd. 1984:208 nr. 85/1981 (Gatnagerðargjöld í Mosó) [PDF]

Hrd. 1984:560 nr. 39/1982 (Ónýtt bundið slitlag) [PDF]

Hrd. 1984:573 nr. 48/1982 [PDF]

Hrd. 1984:587 nr. 84/1982 (Danfosshitakerfi) [PDF]

Hrd. 1984:641 nr. 18/1984 [PDF]

Hrd. 1984:775 nr. 88/1982 (Starfsmannavegabréf) [PDF]
P krafði ríkissjóð um bætur fyrir ólögmæta handtöku þar sem hún hafði einungis framvísað starfsmannavegabréfi í stað gestavegabréfs. Handtakan var réttlætt með vísun í reglugerð settra með heimild í eldri lögum er giltu þá. Þau lög voru síðar afnumin með tilkomu laga um notkun nafnskírteina og talið að þá hafi grundvöllur reglugerðarinnar brostið. Krafa P um skaðabætur var því samþykkt.
Hrd. 1984:906 nr. 220/1982 (Ásgarður) [PDF]
Hjón höfðu með erfðaskrá arfleitt nokkra aðila að jörðinni Ásgarði. Hjónin létust og ákvað sveitarfélagið að nýta lögboðinn forkaupsrétt sinn. Lög kváðu á að verðágreiningi yrði skotið til matsnefndar eignarnámsbóta.

Dánarbú hjónanna var ekki sátt við verðmat nefndarinnar og skaut málinu til aukadómþings, þar sem það teldi jörðina margfalt verðmætari sökum nálægra sumarhúsalóða og veiðiréttarins sem jörðinni fylgdi, er myndi fyrirsjáanlega auka eftirspurn. Rök sveitarfélagsins voru á þá leið að jörðin væri ekki skipulögð undir sumarhús auk þess að samkvæmt lögum væri bannað að nota jarðir undir sumarhús sem ekki væri búið að leysa úr landbúnaðarnotum, og því ætti ekki að taka tillit til slíkra mögulegrar framtíðarnýtingar í þá veru.

Dómkvaddir matsmenn mátu jörðina og töldu virði hennar talsvert nær því sem dánarbúið hélt fram, og vísuðu til nálægðar við þéttbýlisbyggð og náttúrufegurðar. Dómþingið tók undir verðmat þeirra matsmanna og nefndi að hægt væri að leysa jörðina úr landbúnaðarnotum án þess að því yrði mótmælt og því jafnframt mögulegt að skipuleggja sumarhúsabyggð á jörðina í framtíðinni. Aukadómþingið taldi því að sveitarfélagið skyldi greiða dánarbúinu upphæð samkvæmt mati hinna dómkvöddu matsmanna.

Hæstiréttur staðfesti dóm aukadómþingsins en hækkaði upphæðina vegna veiðiréttindanna sem fylgdu jörðinni.
Hrd. 1984:943 nr. 153/1982 (Bifreiðastöð Steindórs sf.) [PDF]
Gert var samkomulag um að fjölskylda manns hans fengi leyfið hans eftir að hann lést. Þegar fjölskyldan vildi framselja leyfið var það talið hafa farið út fyrir leyfileg mörk. Talið var að skilyrðið með leyfinu hafi verið heimil.
Hrd. 1984:1096 nr. 165/1982 (Vélbáturinn Hamravík) [PDF]
Aðilar sömdu um kaup á vélbáti (Hamravík) og lá fyrir við samningsgerð að lög heimiluðu ekki innflutning á bátnum. Menn voru að reyna að leggja fram sérstakt frumvarp um innflutning á þessum bát en það náði ekki fram að ganga.

Hæstiréttur taldi samningurinn hafa fallið úr gildi og hvor aðili bæri ábyrgð gagnvart hinum vegna þessa. Vísað var til þess að samningsaðilarnir hafi vitað hver lagalegan staðan hefði verið á þeim tíma.
Hrd. 1984:1117 nr. 194/1984 [PDF]

Hrd. 1984:1281 nr. 213/1984 [PDF]

Hrd. 1985:225 nr. 151/1983 (Malarnáma - Efnistaka vegna Austurlandsvegar) [PDF]

Hrd. 1985:463 nr. 122/1983 [PDF]

Hrd. 1985:479 nr. 124/1984 [PDF]

Hrd. 1985:642 nr. 196/1983 [PDF]

Hrd. 1985:854 nr. 222/1983 [PDF]

Hrd. 1985:870 nr. 145/1985 [PDF]

Hrd. 1985:1085 nr. 194/1985 [PDF]

Hrd. 1985:1317 nr. 257/1985 [PDF]

Hrd. 1985:1389 nr. 38/1984 [PDF]

Hrd. 1985:1440 nr. 141/1984 (Rafveita Hafnarfjarðar) [PDF]
Rafveita Hafnarfjarðar setti fram lögtaksbeiðni gegn Gísla Jónssyni, prófessor í rafmagnsverkfræði og fyrrverandi framkvæmdastjóra Sambands íslenskra rafveitna, til tryggingar á gjaldskuld. Sú skuld átti rætur að rekja til rafmagnsreiknings. Breytingar höfðu átt sér stað á gjaldskránni er leiddu til hækkunar en Gísli greiddi einvörðungu upphæðina skv. eldri taxtanum, og beindist því lögtakið að mismuninum þar á milli.

Deilt var í málinu hvort hinir breyttu skilmálar hafi verið rétt birtir. Gísli hélt því fram að skv. orkulögum skuli skilmálar settir í reglugerðum en ekki í gjaldskrá. Rétturinn tók ekki undir þá málsástæðu þar sem skilmálarnir eru staðfestir af ráðherra og birtir í B-deild Stjórnartíðinda, og því „hliðsett stjórnvaldsregla reglugerðinni og því gild réttarheimild“.
Hrd. 1985:1465 nr. 238/1985 [PDF]

Hrd. 1985:1516 nr. 60/1984 (Miðbraut) [PDF]

Hrd. 1986:66 nr. 223/1983 [PDF]

Hrd. 1986:462 nr. 204/1985 (Þungaskattur í formi kílómetragjalds) [PDF]
Vörubifreiðastjóri fór í mál til að endurheimta skatt sem hann greiddi.
Síðar voru sett lög sem heimiluðu endurgreiðslu ofgreiddra skatta.
Hrd. 1986:518 nr. 180/1983 [PDF]

Hrd. 1986:619 nr. 34/1984 (Vextir af skyldusparnaði) [PDF]

Hrd. 1986:706 nr. 133/1984 (Hlunnindaskattur Haffjarðarár - Utansveitarmenn) [PDF]

Hrd. 1986:714 nr. 134/1984 [PDF]

Hrd. 1986:1022 nr. 37/1985 (Þórsgata - Skattlagning á sölugróða) [PDF]

Hrd. 1986:1219 nr. 250/1984 (Magnhemill) [PDF]

Hrd. 1986:1361 nr. 114/1985 (Búnaðarmálasjóðsgjald I) [PDF]

Hrd. 1987:373 nr. 138/1986 (Slys við byggingarvinnu - Vextir af bótum) [PDF]

Hrd. 1987:546 nr. 114/1987 [PDF]

Hrd. 1987:560 nr. 174/1985 (Ísafoldarprentsmiðja) [PDF]

Hrd. 1987:788 nr. 199/1985 [PDF]

Hrd. 1987:972 nr. 12/1986 (Kjarnaborvél) [PDF]

Hrd. 1987:1119 nr. 47/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1168 nr. 203/1985 [PDF]

Hrd. 1987:1263 nr. 229/1986 (Lyfjapróf Jóns Páls) [PDF]

Hrd. 1987:1273 nr. 258/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1400 nr. 291/1986 (Munnleg arfleiðsla) [PDF]
M fær slæmt krabbamein og var lagður inn á spítala. M var talinn hafa gert sér grein fyrir því að hann væri að fara að deyja. Hann gerði erfðaskrá til hagsbóta fyrir sambýliskonu sína til þrjátíu ára.

Móðir hans og systkini fóru í mál til að ógilda erfðaskrána.

Gögn voru til úr tækjum spítalans og af þeim mátti ekki sjá að hann hefði verið óhæfur til að gera hana.
Hrd. 1987:1495 nr. 296/1987 [PDF]

Hrd. 1987:1575 nr. 237/1987 [PDF]

Hrd. 1987:1735 nr. 331/1987 (Hafskip) [PDF]

Hrd. 1988:413 nr. 222/1987 [PDF]

Hrd. 1988:742 nr. 321/1986 [PDF]

Hrd. 1988:1049 nr. 169/1987 [PDF]

Hrd. 1988:1127 nr. 198/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1334 nr. 188/1987 (Laufásvegur - Vextir af málskostnaði) [PDF]

Hrd. 1988:1341 nr. 282/1987 [PDF]

Hrd. 1988:1532 nr. 239/1987 (Framadómur) [PDF]
Í reglugerð var kveðið á um það skilyrði fyrir atvinnuleyfi að bifreiðastjóri yrði að vera í Bifreiðastjórafélaginu Frama. Bifreiðarstjórinn fékk atvinnuleyfi árið 1984 og skuldbatt sig til að fylgja ákvæðum reglugerðarinnar í einu og öllu. Árið eftir hætti hann að greiða félagsgjöldin og taldi sig vera óskylt að vera í félaginu. Umsjónarnefnd leigubifreiða innkallaði atvinnuleyfið að ósk félagsins og staðfesti ráðherra þá ákvörðun. Bifreiðarstjórinn höfðaði mál til ógildingar á þeirri ákvörðun.

Í lögunum, sem reglugerðin byggði á, var ekki mælt fyrir um skyldu atvinnuleyfishafa til að vera í stéttarfélagi eða einungis megi veita atvinnuleyfi til þeirra sem væru í stéttarfélagi bifreiðastjóra. Hæstiréttur taldi að ákvæði stjórnarskrár um atvinnufrelsi kvæði á um að lagaboð þyrfti til að leggja bönd á atvinnufrelsi manna og vísaði þá í sett lög frá Alþingi, og þar af leiðandi dygðu reglugerðarákvæðin ekki ein og sér. Taldi dómurinn því að óheimilt hafi verið að svipta bifreiðarstjórann atvinnuleyfinu á þeim forsendum.
Hrd. 1988:1689 nr. 412/1988 [PDF]

Hrd. 1989:28 nr. 5/1989 (Ríkisendurskoðun) [PDF]
Ríkisendurskoðun hafði krafist aðgangs að sjúkraskýrslum ákveðins tímabils í því skyni að sannreyna hvort gjaldskrárreikningar sem nafngreindur heimilislæknir hafði gert og fengið greitt fyrir ættu stoð í skýrslunum. Eingöngu trúnaðarlæknir stofnunarinnar fengi að kynna sér efni skýrslnanna en ekki aðrir starfsmenn stofnunarinnar. Í málinu var vísað til almenns ákvæðis í lögum þar sem stofnunin hefði fengið víðtækar heimildir til þess að kanna gögn er lægju til grundvallar reikningsgerð á hendur ríkinu. Læknirinn mótmælti og krafðist þess að aðgangi stofnunarinnar og trúnaðarlæknisins yrði synjað á grundvelli einkalífsvernd sjúklinganna og leyndarskyldu lækna.

Hæstiréttur taldi í ljósi eðli málsins að aðrir starfsmenn heilbrigðisstofnunarinnar hljóti að hafa vitneskju um gögnin og þar að auki bera reikningarnir með sér að tilteknar aðgerðir hafi verið gerðar. Því væri ekki um að ræða meginbreytingar varðandi leynd gagnanna þó trúnaðarlæknir, sem bundinn væri þagnarskyldu, myndi kynna sér gögnin á vegum Ríkisendurskoðunar að því marki sem krafist var í málinu. Var því lækninum skylt, að mati réttarins, að verða við kröfu Ríkisendurskoðunar um aðgang að gögnunum.

Í ræðu framsögumanns þingnefndar í neðri deild Alþingis, við afgreiðslu frumvarpsins, sagði að viðhorf þingnefndarinnar að til að viðhalda trúnaði við sjúklinga myndi sérstakur trúnaðarlæknir á vegum Ríkisendurskoðunar annast athuganir stofnunarinnar á sjúkragögnum er lægju til grundvallar greiðslum til lækna. Talið er að ræðan hafi haft verulega þýðingu fyrir úrslit málsins í Hæstarétti.
Hrd. 1989:58 nr. 84/1988 [PDF]

Hrd. 1989:131 nr. 238/1987 (Síritinn - Líkamstjón við fæðingu) [PDF]

Hrd. 1989:512 nr. 306/1988 (Áhrif mótþróa) [PDF]
Maður var álitinn handtekinn þegar hann sýndi mótþróa gagnvart lögreglu.
Hrd. 1989:583 nr. 322/1987 (BEC) [PDF]

Hrd. 1989:828 nr. 160/1989 (Frímúrarar) [PDF]

Hrd. 1989:961 nr. 187/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1108 nr. 29/1988 (Gjaldskrá fyrir talsíma til útlanda) [PDF]

Hrd. 1989:1211 nr. 343/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1315 nr. 216/1988 [PDF]

Hrd. 1989:1427 nr. 308/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1603 nr. 466/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1627 nr. 252/1989 (Áfengiskaup hæstaréttardómara) [PDF]
Forseti Hæstaréttar var sakaður um að hafa misnotað hlunnindi sem handhafi forsetavalds með því að kaupa mikið magn áfengis á kostnaðarverði, þ.e. án áfengisgjalds, með lagaheimild sem þá var til staðar. Forseti Íslands veitti forseta Hæstaréttar lausn um stundarsakir og svo höfðað dómsmál um lausn til frambúðar. Settur Hæstiréttur í málinu taldi að skortur á hámarki í lagaheimildinni skipti ekki máli og með þessu athæfi hefði hæstaréttardómarinn rýrt það almenna traust sem hann átti að njóta og staðfesti þar af leiðandi varanlega lausn hans úr embættinu.
Hrd. 1990:322 nr. 264/1988 [PDF]

Hrd. 1990:409 nr. 219/1988 [PDF]

Hrd. 1990:1037 nr. 267/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1398 nr. 85/1990 (Riðuveiki í sauðfé) [PDF]

Hrd. 1990:1427 nr. 153/1988 [PDF]

Hrd. 1990:1693 nr. 443/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1703 nr. 401/1988 (Eskiholt) [PDF]

Hrd. 1991:138 nr. 166/1989 [PDF]

Hrd. 1991:312 nr. 89/1991 [PDF]

Hrd. 1991:348 nr. 53/1990 (Lánskjaravísitala) [PDF]

Hrd. 1991:367 nr. 210/1990 (Lánskjaravísitala) [PDF]

Hrd. 1991:449 nr. 93/1988 (Vaxtafótur v. örorkubóta) [PDF]

Hrd. 1991:795 nr. 89/1990 (Götuljóð) [PDF]
Tímarit birti ljóðið Götuljóð og beitti fyrir sig undanþáguákvæði höfundalaga um endurgjaldslausa sanngjarna notkun. Héraðsdómur tók ekki undir þær forsendur tímaritsins og túlkaði ákvæðið þröngt vegna markmiðs ákvæðisins til að gegna tilteknu kynningarhlutverki en víðari skilningur á ákvæðinu myndi grafa undan ákvörðunar- og fjárhagslegum rétti höfundar. Hæstiréttur staðfesti dóms héraðsdóms með vísan til forsendna hans.
Hrd. 1991:1334 nr. 364/1989 [PDF]

Hrd. 1991:1412 nr. 354/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1474 nr. 173/1989 (Ólöglegt hús) [PDF]

Hrd. 1991:1550 nr. 477/1989 [PDF]

Hrd. 1991:1624 nr. 399/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1630 nr. 421/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1690 nr. 93/1989 (Jökull hf. - Sjávarafli) [PDF]

Hrd. 1991:1807 nr. 283/1990 (Lífeyrissjóður leigubílstjóra) [PDF]

Hrd. 1991:1817 nr. 432/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1820 nr. 437/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1827 nr. 354/1989 (Hreppsnefnd Skorradalshrepps - Hvammur í Skorradal) [PDF]

Hrd. 1991:1867 nr. 175/1990 [PDF]

Hrd. 1991:1922 nr. 279/1988 [PDF]

Hrd. 1992:84 nr. 7/1992 [PDF]

Hrd. 1992:352 nr. 42/1992 [PDF]

Hrd. 1992:401 nr. 274/1991 (Staðahaldarinn í Viðey) [PDF]

Hrd. 1992:1006 nr. 217/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1259 nr. 247/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1462 nr. 307/1990 [PDF]

Hrd. 1992:1511 nr. 286/1989 (Óttarsstaðir) [PDF]

Hrd. 1992:1557 nr. 354/1992 (Helmingaskiptaregla laga nr. 60/1972 - Stóragerði) [PDF]
Athuga þarf fordæmisgildi dómsins sökum tiltekinna breytinga sem urðu með gildistöku hjúskaparlaga nr. 31/1993.

M og K slitu samvistum og tók M margar sjálfstæðar ákvarðanir um öflun eigna. Hann vildi halda eignunum utan skipta en Hæstiréttur taldi það ekki eiga við þar sem M var ekki að koma með þær inn í búið.
Hrd. 1992:1563 nr. 93/1990 [PDF]

Hrd. 1992:1886 nr. 402/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1896 nr. 426/1991 [PDF]

Hrd. 1992:2122 nr. 162/1992 [PDF]

Hrd. 1992:2214 nr. 95/1992 [PDF]

Hrd. 1993:12 nr. 437/1992 [PDF]

Hrd. 1993:320 nr. 467/1989 (Vogahöfn - Vörugjöld vegna nota af hafnarmannvirkjum) [PDF]
Málið var höfðað til innheimtu á vörugjaldi vegna löndunar á hafbeitarlaxi á hafnarsvæði Vogahafnar. Fyrirtækið hafði áður leigt afmarkað svæði innan hafnarsvæðis sveitarfélagsins.

Við úrlausn málsins skipti máli hver merking hugtaksins ‚höfn‘ væri í skilningi tiltekins ákvæðis hafnalaga sem gjaldskráin fékk heimild í. Við túlkun ákvæðisins leit Hæstiréttur til skilgreiningar hugtaksins í öðru lagaákvæði lagabálksins og sá ekki annað en að í bæði reglugerðinni og gjaldskránni sem byggðu á lögunum kæmi sá skilningur glögglega fram. Fyrirtækið var því ekki talið vera að nota höfnina og þar af leiðandi sýknað af kröfum sveitarfélagsins.
Hrd. 1993:431 nr. 338/1991 [PDF]

Hrd. 1993:644 nr. 42/1990 (Torfufell - Viðskiptafræðingur) [PDF]
I gaf út skuldabréf sem skuldari við G. Á fyrsta veðrétti hvíldu 24 þúsund krónur. Á öðrum veðrétti voru tvö veðskuldabréf sem G átti. Á veðskuldabréfunum voru fyrirvarar um að kröfuhafa væri var um þinglýstar kvaðir sem á eigninni hvíldu. Þeim var þinglýst athugasemdalaust en það hefði ekki átt að gera. Ekki var greitt af bréfinu. Íbúðin var svo seld á nauðungarsölu og nýtti Íbúðastofnun ríksins þá rétt sinn og tók hana til sín á matsverði, sem var talsvert lægra en fyrir skuldunum. G gat ekki innheimt skuldina gagnvart skuldara né þrotabúi hans og fór í mál við ríkið.

Talið var að þinglýsingarstjórinn hefði átt að setja athugasemd um þessar kvaðir. Hæstiréttur taldi að um mistök þinglýsingarstjóra væri að ræða en texti fyrirvaranna gaf til kynna að G hefði verið kunnugt um kvaðir sem þessar. G væri viðskiptafræðingur en ætlað var að hann ætti að vita nóg til að sýna aðgæslu.
Hrd. 1993:672 nr. 107/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1000 nr. 470/1989 [PDF]

Hrd. 1993:1137 nr. 88/1991 [PDF]

Hrd. 1993:1156 nr. 275/1990 (Mæðralaun - Sambúð) [PDF]

Hrd. 1993:1217 nr. 124/1993 (Leigubílastjóraaldur) [PDF]

Hrd. 1993:1246 nr. 69/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1457 nr. 175/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1475 nr. 293/1993 (Niðurfelling ákærufrestunar) [PDF]

Hrd. 1993:1481 nr. 311/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1703 nr. 24/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1792 nr. 228/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2011 nr. 340/1990 [PDF]

Hrd. 1993:2061 nr. 291/1993 (Hrönn hf.) [PDF]

Hrd. 1993:2205 nr. 325/1990 (Brekka) [PDF]

Hrd. 1993:2448 nr. 513/1993 (Haldlagning á fatnaði) [PDF]
Verndarhagsmunir að ekki yrði seldar buxur merktar Levi’s sem ekki væru Levi’s. Ekki var fallist á afhendingu haldlagðs fatnaðs svo verslunin gæti selt hann aftur á meðan ekki hafði verið greitt úr málinu.
Hrd. 1994:79 nr. 442/1993 (Skinkumál) [PDF]
Deilt var um hvort framleiðsluráð gæti kveðið á um bann við innflutningi á vöru á grundvelli lagaákvæðis sem skyldaði umleitan álits framleiðsluráðs þegar flytja ætti inn landbúnaðarvöru.

Meirihluti Hæstaréttar (4 af 7) túlkaði lagaákvæðið með þeim hætti að verið væri að tryggja rétt framleiðsluráðsins til umsagnar en ekki sjálfstæða heimild til innflutningstakmörkunar á landbúnaðarvörum. Stjórnvaldsákvarðanir ráðherra um synjun á tollafgreiðslu varanna voru því ógiltar.
Hrd. 1994:245 nr. 28/1991 (Brot á söluskattslögum) [PDF]

Hrd. 1994:461 nr. 435/1993 [PDF]

Hrd. 1994:469 nr. 198/1993 (Flugumferðarstjórar) [PDF]

Hrd. 1994:728 nr. 101/1992 [PDF]

Hrd. 1994:748 nr. 300/1991 (Einangrunarvistin - Agaviðurlög í fangelsi) [PDF]
Lög kváðu á um að beiting agaviðurlaga með setningu fanga í einangrun teldist ekki til afplánunartímans, og lengdi því refsinguna. Hæstiréttur taldi það andstætt 2. gr. stjórnarskrárinnar að gera slíkt án dóms. Fallist var því á skaðabótakröfu fangans.
Hrd. 1994:947 nr. 105/1992 (Lóðajöfnunargjald) [PDF]

Hrd. 1994:1043 nr. 81/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1051 nr. 144/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1421 nr. 435/1991 (Langamýri 10) [PDF]

Hrd. 1994:1683 nr. 369/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1809 nr. 397/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2030 nr. 299/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2325 nr. 245/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2374 nr. 443/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2412 nr. 459/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2575 nr. 363/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2844 nr. 222/1992 [PDF]

Hrd. 1995:540 nr. 434/1992 (Þverholt) [PDF]
Þinglýst tryggingarbréf á Þverholt 20 en síðan er eigninni skipt upp í Þverholt 20, 22, 24, 26, 28, 30, og 32. Við skiptin lætur þinglýsingarstjórinn bréfið eingöngu á Þverholt 20 hlutann.
Hrd. 1995:577 nr. 100/1992 [PDF]

Hrd. 1995:791 nr. 74/1995 (Hreindýradráp - Niðurfelling máls hjá ríkissaksóknara) [PDF]

Hrd. 1995:797 nr. 66/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1075 nr. 269/1992 (Klausturhólar) [PDF]

Hrd. 1995:1103 nr. 96/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1444 nr. 103/1994 (Dómarafulltrúi - Aðskilnaðardómur VI) [PDF]

Hrd. 1995:1493 nr. 56/1993 [PDF]

Hrd. 1995:1586 nr. 232/1994 (Húsvarðaríbúðin í Efstaleiti) [PDF]

Hrd. 1995:1789 nr. 205/1995 (Selbraut) [PDF]

Hrd. 1995:1932 nr. 293/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1934 nr. 294/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1936 nr. 225/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1963 nr. 251/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2091 nr. 296/1994 [PDF]

Hrd. 1995:2130 nr. 26/1993 [PDF]

Hrd. 1995:2300 nr. 478/1993 (Þungaskattur) [PDF]

Hrd. 1995:2383 nr. 398/1993 [PDF]

Hrd. 1995:2417 nr. 359/1994 (Prestadómur) [PDF]
Forseti Íslands gaf út bráðabirgðalög er skylduðu Kjaradóm til að taka nýja ákvörðun í stað fyrri ákvörðunar er hækkuðu laun tiltekinna embættis- og starfsmanna ríkisins, og dró þessi nýja ákvörðun úr fyrri hækkun. Prestur stefndi ráðherra fyrir dóm og krafðist mismun þeirra fjárhæða.

Meirihluti Hæstaréttar taldi ekki ástæðu til þess að efast um það mat bráðabirgðalöggjafans á brýnni nauðsyn í skilningi 28. gr. stjórnarskrárinnar, sem hann framkvæmdi við setningu bráðabirgðalaganna, né að hann hafi misbeitt því valdi.

Í þessum dómi reyndi í fyrsta skipti á hin hertu skilyrði 28. gr. stjórnarskrárinnar um setningu bráðabirgðalaga eins og henni hafði verið breytt árið 1991.
Hrd. 1995:2712 nr. 344/1993 [PDF]

Hrd. 1995:2760 nr. 366/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2777 nr. 373/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2871 nr. 375/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2886 nr. 326/1994 (Baader Ísland hf.) [PDF]
Gefið var út veðskuldabréf vegna skuldar sem var þegar til staðar. Veðið var sett á fiskvinnsluvél en þinglýsingarstjóra láðist að minnast á að um 40 önnur veð voru á undan.

Hæstiréttur taldi að um þinglýsingarmistök hefðu átt sér stað en efaðist um að Baader hefði orðið fyrir tjóni þar sem það hefði ekki haft nein áhrif á stofnun skuldarinnar sem tryggja átti.
Hrd. 1995:3023 nr. 399/1995 (Farbann) [PDF]

Hrd. 1995:3054 nr. 247/1993 (P. Samúelsson) [PDF]

Hrd. 1995:3059 nr. 52/1995 (Tannsmiðir) [PDF]

Hrd. 1996:189 nr. 412/1995 (Vextir) [PDF]

Hrd. 1996:470 nr. 15/1996 [PDF]

Hrd. 1996:582 nr. 282/1994 (Búseti) [PDF]

Hrd. 1996:780 nr. 74/1996 [PDF]

Hrd. 1996:949 nr. 42/1994 (Túlkun á samningi) [PDF]

Hrd. 1996:990 nr. 44/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1070 nr. 312/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1114 nr. 115/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1338 nr. 136/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1541 nr. 172/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1673 nr. 231/1994 (Lóðamörk) [PDF]

Hrd. 1996:1955 nr. 310/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2290 nr. 238/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2318 nr. 267/1996 (Flateyri) [PDF]
Stefnandi var að renna á tíma til að beita ákvæði um ógildingu samnings um skilnaðarkjör en það mál endaði svo sem útivistarmál. Héraðsdómari hafi síðar skoðað málið og séð að lögheimili stefnda hafi farist í snjóflóði en flutti í nálægt sumarhús. Stefndi hafi verið á ferðalagi til Reykjavíkur og ekki von á honum fyrr en eftir lok stefnufrests. Stefnandi hafi svo ákveðið að birta stefnuna í Lögbirtingablaðinu. Dómari taldi því að ekkert hefði því verið í fyrirstöðu að stefna stefnda með öðrum vægari hætti, og leit á birtinguna sem ólögmæta. Hæstaréttur staðfesti svo þann dóm með vísan til forsendna.
Hrd. 1996:2489 nr. 240/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2776 nr. 230/1995 (Veiðileyfissvipting) [PDF]

Hrd. 1996:2956 nr. 110/1995 (Útflutningsleyfi - Samherji) [PDF]
Ekki mátti framselja vald til ráðherra um að hvort takmarka mætti innflutning á vöru og hvernig.
Hrd. 1996:2987 nr. 330/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3002 nr. 221/1995 (Fullvirðisréttur og greiðslumark í landbúnaði - Greiðslumark I - Fosshólar) [PDF]

Hrd. 1996:3448 nr. 415/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3466 nr. 25/1996 (Kirkjuferja - Kaup á loðdýrahúsum) [PDF]
Meirihluti Hæstaréttar skýrði orðið ‚lán‘ í skilningi 40. gr. stjórnarskrárinnar rúmt þannig að það næði jafnframt yfir tilvik þar sem veitt væri viðtaka eldri lána í gegnum fasteignakaup. Gagnstæð skýring hefði annars leitt til víðtækari heimildir framkvæmdarvaldsins til lántöku en stjórnarskrárgjafinn ætlaðist til og skert þannig fjárstjórnarvald Alþingis.

Það athugast að oft er vísað til þessa blaðsíðutals í tengslum við dóminn ‚Kirkjuferjuhjáleiga‘, en sá dómur er í raun hrd. 1996:3482. Þessi mál eru samt sams konar.
Hrd. 1996:3482 nr. 26/1996 (Kirkjuferjuhjáleiga) [PDF]

Hrd. 1996:3628 nr. 278/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3683 nr. 56/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3789 nr. 152/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3802 nr. 329/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3804 nr. 101/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3872 nr. 436/1996 (Framlenging gæsluvarðhalds) [PDF]

Hrd. 1996:4031 nr. 437/1996 (Sambúðarfólk - Gjaldheimtan í Reykjavík) [PDF]

Hrd. 1996:4076 nr. 73/1996 [PDF]

Hrd. 1996:4139 nr. 245/1996 [PDF]

Hrd. 1996:4248 nr. 432/1995 (Verkfræðistofa) [PDF]

Hrd. 1996:4260 nr. 427/1995 (Jöfnunargjald á franskar kartöflur) [PDF]
Almenn lagaheimild var til staðar til að hækka jöfnunargjaldið á franskar kartöflur. Gjaldið var svo hækkað úr 40% í 190%. Ekki voru talin vera fyrir hendi réttlætanleg sjónarmið um að hækka gjaldið eins mikið og gert var. Íslenska ríkið gat ekki sýnt fram á að vandi við niðurgreiðslur og erlendir markaðir hafi verið sjónarmið sem íslenska ríkið hafi byggt á við beitingu þeirrar heimildar.
Hrd. 1997:52 nr. 18/1995 (Línulög eignarnema - Sjónmengun - Ytri-Löngumýri) [PDF]

Hrd. 1997:195 nr. 187/1996 (Hundahald I) [PDF]

Hrd. 1997:350 nr. 290/1995 [PDF]

Hrd. 1997:602 nr. 88/1996 [PDF]

Hrd. 1997:667 nr. 231/1996 (Umferðarslys) [PDF]

Hrd. 1997:759 nr. 163/1996 [PDF]

Hrd. 1997:829 nr. 220/1996 (Fíkniefnahundar) [PDF]

Hrd. 1997:850 nr. 85/1997 [PDF]

Hrd. 1997:977 nr. 224/1996 (Fjármögnunarleiga) [PDF]

Hrd. 1997:1008 nr. 255/1996 (Útsendingarstjórar) [PDF]

Hrd. 1997:1063 nr. 118/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1248 nr. 167/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1890 nr. 228/1997 (Niðurfelling saksóknar) [PDF]

Hrd. 1997:1948 nr. 196/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2252 nr. 321/1997 (Fljótasel, húsaleiga, tímamark, skipti á milli hjóna) [PDF]
M og K höfðu slitið samvistum og K flutti út.
K vildi meina að M hefði verið skuldbundinn til að greiða húsaleigu vegna leigu á húsnæðinu sem K flutti í. Þeirri kröfu var hafnað á þeim grundvelli að maki gæti einvörðungu skuldbundið hinn á meðan samvistum stendur.

M var eini þinglýsti eigandi fasteignar. K hélt því fram að hún ætti hluta í henni.
Framlögin til fasteignarinnar voru rakin.
Þinglýsing eignarinnar réð ekki úrslitum, þó hún hafi verið talin gefa sterkar vísbendingar.
Strangt í þessum dómi að eingöngu sé farið í peningana og eignarhlutföll í þessari fasteign og fyrri fasteignum sem þau höfðu átt, en ekki einnig farið í önnur framlög K.
K var talin hafa 25% eignarhlutdeild.
Hrd. 1997:2275 nr. 336/1997 (Meðlagsskuld) [PDF]

Hrd. 1997:2563 nr. 42/1997 (Reykhóll) [PDF]

Hrd. 1997:2578 nr. 43/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2625 nr. 156/1997 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma) [PDF]

Hrd. 1997:2707 nr. 435/1996 (Vistun á Unglingaheimili ríkisins) [PDF]
Óljóst var hvernig framlenging á vistun á unglingaheimili þjónaði þeim tilgangi að stúlka öðlaðist bata. Hún var á móti framlengingunni.
Hrd. 1997:2828 nr. 302/1997 (Framsal sakamanna til Bandaríkjanna) [PDF]
Bandarísk hjón voru framseld til Bandaríkjanna. Bandarísku stjórnvöldin handtóku hjónin með því að setja þau í járn. Talið var að íslensk stjórnvöld hefðu átt að skilyrða framsalið til að koma í veg fyrir vanvirðandi meðferð.
Hrd. 1997:3023 nr. 52/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3039 nr. 97/1997 (Freyja hf. - Eftirlaunasamningur) [PDF]

Hrd. 1997:3182 nr. 94/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3217 nr. 442/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3224 nr. 441/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3399 nr. 466/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3700 nr. 495/1997 (Gæsluvarðhaldsúrskurður dómarafulltrúa) [PDF]

Hrd. 1997:3776 nr. 325/1996 (Starfsuppsögn) [PDF]

Hrd. 1997:3786 nr. 326/1996 [PDF]

Hrd. 1998:137 nr. 286/1997 (Siglfirðingur ehf.) [PDF]

Hrd. 1998:207 nr. 331/1996 [PDF]

Hrd. 1998:227 nr. 124/1997 (Levis gallabuxur) [PDF]

Hrd. 1998:500 nr. 208/1997 (Barnsburðarleyfi) [PDF]

Hrd. 1998:536 nr. 224/1997 (Aukatekjur presta) [PDF]

Hrd. 1998:718 nr. 259/1997 (Lögmannafélagið) [PDF]
Einn félagsmaðurinn í Lögmannafélaginu neitaði að borga félagsgjöldin á þeim grundvelli að félagið hefði farið út fyrir hlutverk sitt, m.a. með sumarbústaðastarfsemi. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að það þyrfti að skilja þá starfsemi frá lögbundna hlutverkinu.
Hrd. 1998:881 nr. 310/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1094 nr. 150/1997 (Skattlagning söluhagnaðar af fasteign) [PDF]

Hrd. 1998:1300 nr. 500/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1361 nr. 132/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1376 nr. 280/1997 (Húsnæðisstofnun) [PDF]

Hrd. 1998:1662 nr. 347/1997 (Lyfjaverðlagsnefnd) [PDF]

Hrd. 1998:1762 nr. 281/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1800 nr. 173/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1949 nr. 198/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1976 nr. 311/1997 (Breytt mat á örorku - Reikniregla) [PDF]
Sett var ný reikniregla um umreikning. Haldið var því fram að reiknireglan væri gölluð því hún bætti ekki alla starfsorkuskerðingu. Hæstiréttur var ósammála þar sem veita ætti löggjafanum svigrúm til að stilla þetta af.
Hrd. 1998:2140 nr. 368/1997 (Lífeyrissjóður sjómanna - Sjómaður) [PDF]

Hrd. 1998:2270 nr. 218/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2299 nr. 221/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2390 nr. 478/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2528 nr. 418/1997 (Sjálfstæði dómarafulltrúa og 6. gr. MSE) [PDF]
Mál hafði verið dæmt af dómarafulltrúa í héraði sem var svo talin vera andstæð stjórnarskrá. Málsaðilinn höfðaði skaðabótamál vegna aukins málskostnaðar og var fallist á bótaskyldu vegna þessa, þrátt fyrir að slíkt fyrirkomulag hafi tíðkast lengi vel.
Hrd. 1998:2821 nr. 297/1998 (Myllan-Brauð hf. og Mjólkursamsalan í Reykjavík) [PDF]

Hrd. 1998:2930 nr. 36/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2971 nr. 85/1998 (Myllan-Brauð) [PDF]

Hrd. 1998:3194 nr. 453/1997 [PDF]

Hrd. 1998:3259 nr. 242/1997 (Notaðir vélsleðar) [PDF]

Hrd. 1998:3398 nr. 101/1998 (Kvensjúkdómalæknir lokar skurðstofu) [PDF]

Hrd. 1998:3451 nr. 396/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3460 nr. 50/1998 (Lyfjaeftirlitsgjald I) [PDF]
Lyfsala var gert að greiða Lyfjaeftirliti ríkisins eftirlitsgjald sem skilgreint var í reglugerð sem tiltekið hlutfall „veltu og/eða umfangi eftirlitsskyldrar starfsemi“. Hæstiréttur taldi að skýra hefði lagaákvæðið á þann hátt að um væri að ræða heimild til þess að leggja á þjónustugjald og ekki voru færð viðhlítandi rök af hálfu stjórnvalda fyrir því að veltan ein og sér endurspeglaði þörfina á eftirliti með einstökum lyfjabúðum. Eftirlitsgjaldið sem lagt var á með reglugerðinni var ekki talið standast kröfur 40. og 77. gr. stjórnarskrárinnar.
Hrd. 1998:3599 nr. 46/1998 (Héraðsdýralæknir) [PDF]

Hrd. 1998:3682 nr. 53/1998 (Slökkviliðsmenn) [PDF]

Hrd. 1998:3832 nr. 457/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3844 nr. 102/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3857 nr. 151/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4180 nr. 146/1998 (Jöfnunargjald) [PDF]

Hrd. 1998:4262 nr. 167/1998 (Ferðaþjónusta á Breiðamerkursandi - Jökulsárlón) [PDF]

Hrd. 1998:4406 nr. 166/1998 (Iðnaðarmálagjald) [PDF]

Hrd. 1998:4450 nr. 463/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4515 nr. 490/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4524 nr. 494/1998 (Snóksdalur) [PDF]

Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands) [PDF]
Ráðherra gaf út fyrirmæli um að færa ætti Landmælingar Íslands frá Reykjavík til Akraness. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir að engin bein fyrirmæli væru um það í lögum að ríkisstofnunin skuli staðsett í Reykjavík væri það ekki til þess að ráðherra hefði frjálst val um staðsetningu hennar. Ákvarðanir um heimili stofnunar og varnarþing væru meðal grundvallaratriða í skipulagi hennar og því yrðu breytingar sem þessar að hafa skýra heimild í almennum lögum.
Hrd. 1998:4578 nr. 473/1998 [PDF]

Hrd. 1999:379 nr. 253/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:568 nr. 328/1998 (Gamli Álafoss hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:654 nr. 278/1998 (Framleiðsluréttur á mjólk)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:686 nr. 279/1998 (Framleiðsluréttur á mjólk)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:919 nr. 317/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:957 nr. 275/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:973 nr. 343/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1298 nr. 388/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1404 nr. 81/1999 (Flutningur sýslumanns)[HTML] [PDF]
Sýslumaður var fluttur á milli embætta en kaus að fara á eftirlaun. Litið var svo á að um væri að ræða fleiri kröfur um sama efnið þar sem ein krafan var innifalin í hinni.
Hrd. 1999:1680 nr. 284/1998 (Laugavegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1709 nr. 403/1998 (Ósoneyðandi efni)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1877 nr. 164/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1946 nr. 286/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2105 nr. 393/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2362 nr. 513/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2482 nr. 484/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2628 nr. 37/1999 (Fiskiðjan Ver)[HTML] [PDF]
G var sjómaður sem ráðinn var til starfa hjá félaginu I sem leigði skipið af félaginu K. G krafði H, eiganda skipsins, um greiðslu ógreiddra launa vegna starfa á skipi hans. Kröfuna byggði hann á ákvæði siglingalaga um að hann hefði sjóveðrétt í skipinu og heimildarákvæði sömu laga til að sækja fullnustu slíkra krafna hvort sem er hjá eiganda eða skipstjóra þess.

Hæstiréttur skýrði síðarnefnda ákvæðið þannig að það leiddi ekki sjálfkrafa til þess að eigandi skipsins bæri persónulega ábyrgð á greiðslu krafna sem sjóveðréttur væri í, og leit til þess að bæði eldra ákvæðið og hið nýja væru efnislega hin sömu. H hafði ekki persónulega ábyrgst greiðslu á slíkum kröfum og því gæti G ekki beint kröfu sinni til hans. Þá skipti máli að G hafði heldur ekki áður beint launakröfu að I né sótt mál til fullnustu hennar. Var málinu því vísað frá héraðsdómi.
Hrd. 1999:2794 nr. 450/1998 (Kolbeinsstaðarhreppur)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2809 nr. 451/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2972 nr. 313/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2997 nr. 302/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3079 nr. 254/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3189 nr. 24/1999[HTML]

Hrd. 1999:3386 nr. 65/1999 (Good Morning America)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3589 nr. 168/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3750 nr. 156/1999 (Skattaupplýsingar)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3780 nr. 64/1999 (Bára Siguróladóttir - Búnaðarmálasjóðsgjald II)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3921 nr. 26/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3931 nr. 103/1999 (Stjórn Viðlagatryggingar Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4007 nr. 91/1999 (Landbúnaðargjöld)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4208 nr. 271/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4316 nr. 131/1999 (Hekla hf.)[HTML] [PDF]
Hekla krafðist endurgreiðslu vaxta af kröfu vegna ofgreidds virðisaukaskatts og deilt var um í málinu hvort krafan bæri dráttarvexti eða aðra vexti þar sem lög um tekju- og eignaskatt kváðu á um dráttarvexti en ekki lög um virðisaukaskatt. Hæstiréttur taldi að túlka bæri ákvæðið þröngt þar sem víðari túlkun fæli í sér frávik frá þeirri meginreglu kröfuréttar um dráttarvexti við endurheimtu ofgreidds fjár.
Hrd. 1999:4622 nr. 260/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4631 nr. 211/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4662 nr. 472/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4769 nr. 195/1999 (Lífeyrissjóður sjómanna - Kjartan Ásmundsson)[HTML] [PDF]
Á sumum prófum hefur verið ranglega vísað til ártals dómsins sem 1994.

K var stýrimaður á skipi árið 1978 þegar hann varð fyrir slysi við sjómennsku. Hann fékk 100% örorkumat er kom að fyrri störfum. Varanleg almenn örorka var metin sem 25%.

Á þeim tíma sem slysið var voru viðmið örorku á þann veg að hún var metin með hliðsjón af því starfi sem viðkomandi gegndi á þeim tíma. Árið 1992 voru sett lög sem breyttu því mati þannig að eingöngu væri byggt á hæfi til almennra starfa og til að eiga rétt á greiðslum frá L yrði almenna örorkan að vera a.m.k. 35%. Við þessa breytingu missti K rétt sinn til greiðslu lífeyris úr sjóðum L.

Í málinu hélt K því fram að lífeyrisréttur sinn nyti verndar 72. gr. stjórnarskrárinnar og þyrfti að byggja á skýrri lagaheimild. L vísaði til hallarekstur sjóðsins og því hefði L óskað eftir lagabreytingum sem varð síðan af.

Hæstiréttur taldi að málefnalegar forsendur hefðu legið að baki skerðingunum og að breytingin hefði verið almenn og tók til allra sem nutu eða gátu notið örorkulífeyris úr sjóðnum. Lagabreytingin kvað á um fimm ára aðlögunarfrest sem gilti jafnt um alla sjóðfélaga. Sýknaði því Hæstiréttur Lífeyrissjóðinn og íslenska ríkið af kröfum K.

K skaut síðan málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu (umsókn nr. 60669/00) sem dæmdi honum síðan í hag.
Hrd. 1999:4820 nr. 267/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4883 nr. 477/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4906 nr. 332/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:318 nr. 34/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:383 nr. 277/1999 (Uppsögn lektors í spænsku við HÍ)[HTML] [PDF]
Samkvæmt reglum er giltu á þeim tíma þurfti staðfestingu ráðherra til að ráða starfsfólk. Óheimilt var að segja upp lektornum án staðfestingar ráðherra þar sem ráðherra kom að staðfestingu ráðningar hans.
Hrd. 2000:447 nr. 371/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:468 357/1999 (Starfslokasamningur starfsmanns við Landsbanka Íslands)[HTML] [PDF]
Landsbankinn, sem þá var í ríkiseigu, sagði upp starfsmanni. Gerðu aðilar sín á milli starfslokasamning þar sem fram kom að um væri að ræða endanlegt uppgjör og hvorugur aðili ætti kröfu á hinn.

Hæstiréttur tók undir með héraðsdómi að um ekki hefði verið ólögmæt nauðung að ræða þar sem efni samningsins kvað á um betri hagsmuni fyrir stefnanda heldur en ef honum hefði verið sagt upp. Hins vegar ógilti Hæstiréttur nokkur ákvæði samningsins á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936, þar sem þau fólu í sér afsal á greiðslum sem starfsmaðurinn hefði ella hlotið við niðurlagningu starfs síns. Bankastjórn hefði með því hlunnfarið starfsmanninn og við samningsgerðina naut starfsmaðurinn ekki aðstoðar lögmanns.
Hrd. 2000:516 nr. 367/1999 (Fiskveiðibrot)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:545 nr. 393/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:571 nr. 356/1999 (Matsreglur ríkisskattstjóra)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:701 nr. 412/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:809 nr. 61/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:897 nr. 310/1999 (Lækur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1002 nr. 360/1999 (Menntamálaráðuneytið)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1056 nr. 378/1999 (Landsbanki Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1072 nr. 377/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1174 nr. 358/1999 (Jöfnunargjald)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1183 nr. 359/1999 (Jöfnunargjald - Sama sakarefni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1211 nr. 329/1999 (Jöfnunargjald)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1252 nr. 340/1999 (Óvirk lífeyrisréttindi - Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1322 nr. 407/1999 (Brúnir og Tjarnir - Jarðasala I)[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið seldi tilteknar jarðir til S án auglýsingar. Þ var ekki sáttur við það og sóttist eftir ógildingu sölunnar og útgáfu afsalsins til S. Hæstiréttur nefndi að ákvarðanir stjórnvalda um ráðstafanir á eignum ríkisins gilti meðal annars jafnræðisregla stjórnsýsluréttarins er myndi leiða til þess að auglýsa skyldi fyrirætlaðar sölur á eignum ríkisins til að veita öllum borgurum sama tækifæri til að gera kauptilboð. Hins vegar taldi rétturinn málsástæður í þessu máli ekki nægar ástæður til þess að ógilda gerningana.
Hrd. 2000:1353 nr. 435/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1500 nr. 361/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1597 nr. 128/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1621 nr. 15/2000 (Stjörnugrís I)[HTML] [PDF]
Of víðtækt framsal til ráðherra um hvort framkvæmdir þyrftu að fara í mat á umhverfisáhrifum.
Hrd. 2000:1855 nr. 492/1999 (Hundahald)[HTML] [PDF]
Samningur var gerður um að greiða fyrir ákveðinn fjölda hunda en sá samningur var ekki gildur þar sem engin lagaheimild var fyrir því að afmarka tiltekinn fjölda hunda.
Hrd. 2000:2008 nr. 501/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2131 nr. 486/1999 (Dómnefnd um lektorsstarf)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2174 nr. 69/2000 (Skilyrði fyrir kindakjöt og mjólk - Greiðslumark II)[HTML] [PDF]
Greiðslukerfi í landbúnaði var breytt og höfðaði sauðfjárbóndi einn mál þar sem verið væri að hygla kúabændum við þær breytingar.

Hæstiréttur féllst ekki á að í því fælist óheimil mismunun í skilningi jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar þar sem löggjafanum hafi ekki verið skylt að láta sömu lagareglur gilda um allar greinar landbúnaðar. Þá hafi þeir breytingar sem áttu sér stað verið gerðar í lögmætum tilgangi, til þess fallnar að ná fram ákveðnum markmiðum í sauðfjárrækt og náðu til allra er stunduðu hana.
Hrd. 2000:2301 nr. 70/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2315 nr. 73/2000 (Fiskistofa)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2387 nr. 49/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2665 nr. 347/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2713 nr. 150/2000 (Lóðir í Hafnarfirði - Kjóahraun)[HTML]

Hrd. 2000:2819 nr. 346/2000 (Opinber gjöld)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2829 nr. 351/2000 (Dagsektir)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2878 nr. 105/2000 (Framhaldsskólakennari - Áminning)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2922 nr. 124/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2946 nr. 91/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3118 nr. 92/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3168 nr. 173/2000 (Sýslumaðurinn á Húsavík)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3239 nr. 178/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3252 nr. 157/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3268 nr. 158/2000 (Sýslumaður)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3467 nr. 143/2000 (Brunabótafélagið)[HTML] [PDF]
Fyrirkomulag var um að félagsmenn í tryggingafélagi myndu eingöngu fá tilbaka það sem þeir lögðu í félagið ef því yrði slitið.
Félagsmaður lést og erfingjar hans kröfðust þess að fá hans hlut í félaginu, en var synjað um það.
Hæstiréttur taldi að eignarhluturinn hefði ekki erfst og hefði fallið til félagsins sjálfs við andlátið.
Hrd. 2000:3517 nr. 400/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3543 nr. 218/2000 (Ísfélagsdómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3563 nr. 195/2000 (Héraðsnefnd Austur-Húnvetninga)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3951 nr. 416/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3986 nr. 159/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3995 nr. 160/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4016 nr. 295/2000 (L.A. Café)[HTML] [PDF]
Veitingastaður sótti um rýmkun á afgreiðslutíma áfengis þar sem slík rýmkun hafi verið almennt leyfð á öðru svæði innan Reykjavíkurborgar. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að afmörkun svæðisins sem almenna rýmkunin gilti um væri málefnaleg.
Hrd. 2000:4228 nr. 431/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4354 nr. 289/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4389 nr. 447/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4480 nr. 125/2000 (Öryrkjadómur I)[HTML] [PDF]
Niðurstöðu málsins fyrir Hæstarétti er oft skipt í tímabil: Fyrri tímabilið er krafa er átti við 1. janúar 1994 til 31. desember 1998 og hið seinna frá 1. janúar 1999. Ástæða skiptingarinnar er sú að forsendur úrlausnarinnar fyrir sitt hvort tímabilið voru mismunandi í mikilvægum aðalatriðum.

Þann 1. janúar 1994 tóku gildi ný heildarlög til almannatrygginga en við setningu þeirra var í gildi reglugerð, um tekjutryggingu, heimilisuppbót og heimildarhækkanir, með stoð í eldri lögunum. Ný reglugerð, um tekjutryggingu, var síðan sett 5. september 1995 með stoð í nýju lögunum en þar var kveðið á um heimild til lækkunar á greiðslum byggðum á tekjum maka örorkulífeyrisþegans. Þann 1. janúar 1999 var reglugerðarákvæðinu færð lagastoð með gildistöku breytingarlaga nr. 149/1998.

Ágreiningurinn í máli er varðaði fyrra tímabilið sneri í meginatriðum um hvort íslenska ríkið hafi haft lagaheimild til að skerða tekjur örorkulífeyrisþegans með umræddum hætti á meðan því stóð. Er kom að seinna tímabilinu kom það ekki sérstaklega til álita enda hafði lögunum verið breytt til að koma slíkri á en þá reyndi sérstaklega á samræmi hennar við stjórnarskrá.

Niðurstaða Hæstaréttar var sú að skerðingarheimildin hafi verið óheimil vegna beggja tímabilanna. Allir dómararnir sem dæmdu í málinu voru sammála um fyrra tímabilið. Tveir dómaranna skiluðu sératkvæði þar sem þeir lýstu sig ósammála meirihlutanum um niðurstöðuna um seinna tímabilið en voru sammála að öðru leyti.

Forsendur niðurstöðu meirihlutans um seinna tímabilið voru í megindráttum þær að þar sem tekjur maka skiptu ekki máli við annars konar greiðslur frá ríkinu, eins og slysatrygginga og sjúkratrygginga, væri talið í gildi sé sú aðalregla að greiðslur úr opinberum sjóðum skuli vera án tillits til tekna maka, og vísað þar til jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Þó megi taka tillit til hjúskaparstöðu fólks varðandi framfærslu ef málefnaleg rök styðja slíkt.

76. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, spilar hér stórt hlutverk. Meirihlutinn taldi að þrátt fyrir að löggjafinn hafi talsvert svigrúm til mats við að ákveða inntak þeirrar aðstoðar sem ákvæðið kveður á um, þá komist dómstólar ekki hjá því að taka afstöðu til þess hvort það fyrirkomulag sé í samræmi við önnur ákvæði stjórnarskrárinnar eins og þau séu skýrð með hliðsjón af þeim þjóðréttarlegu skuldbindingum sem íslenska ríkið hefur undirgengist.

Þá leit meirihlutinn svo á að við breytingarnar sem urðu að núverandi 1. mgr. 76. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, en við þær breytingar var fellt út orðalag um undanþágu ríkisins frá því að veita slíka aðstoð í þeim tilvikum þegar viðkomandi nyti ekki þegar framfærslu annarra en í greinargerð var lýst því yfir að ekki væri um efnislega breytingu að ræða. Meirihluti Hæstaréttar taldi að þrátt fyrir staðhæfinguna í lögskýringargögnum hefði breytingin á ákvæðinu samt sem áður slík áhrif.

Eftirmálar dómsúrlausnarinnar fyrir Hæstarétti voru miklir og hefur Hæstiréttur í síðari dómaframkvæmd minnkað áhrif dómsins að einhverju leyti.
Hrd. 2001:123 nr. 314/2000 (Atvinnuleysistrygging launþega)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:157 nr. 322/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:362 nr. 9/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:426 nr. 323/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:879 nr. 49/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1058 nr. 52/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1090 nr. 58/2000 (Vatnsendi)[HTML] [PDF]
ÞH gerði kröfu á hendur L um niðurfellingu eignarnáms á spildu af landi Vatnsenda er fram hafði farið árið 1947. Kröfuna byggði hann á að því sem eignarnáminu var ætlað að ná fram á sínum tíma hefði ekki gengið eftir, og að L ætlaði að selja Kópavogsbæ landið undir íbúðabyggð í stað þess að skila því.

Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.
Hrd. 2001:1188 nr. 354/2000 (Tolleftirlit með bókasendingum)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að sú framkvæmd að opna allar fyrirvaralaust og án samþykkis viðtakenda póstsendinga til þess að finna reikninga í pökkum, væri óheimil. Tollyfirvöld sýndu ekki fram á að það hefði verið nauðsynlegt.
Hrd. 2001:1212 nr. 266/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1368 nr. 377/2000 (Saurbær)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1382 nr. 368/2000 (Lögreglumaður)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1398 nr. 390/2000 (Jarðasala II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1736 nr. 454/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1756 nr. 146/2001 (Haffærnisskírteini)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1885 nr. 25/2001 (Sýslumannsflutningur - Tilflutningur í starfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2028 nr. 113/2001 (Stjörnugrís II - Hæfi ráðherra)[HTML] [PDF]
Stjörnugrís hf. (S) leitaði til heilbrigðisnefndar um fyrirhugaða stækkun svínabús í samræmi við nýsett lög um umhverfismat. Við meðferð málsins aflaði heilbrigðisnefndin skriflegs álits umhverfisráðuneytisins um hvort henni væri heimilt að gefa út starfsleyfi samkvæmt eldri lögunum eða hvort það yrði að gefa út samkvæmt nýju lögunum þar sem krafist væri mats á umhverfisáhrifum. Ráðuneytið leit svo á að nýju lögin ættu að gilda. S kærði niðurstöðuna til umhverfisráðherra og krafðist ógildingar á ákvörðun heilbrigðisnefndarinnar og krafðist þess að bæði umhverfisráðherra og allt starfsfólk ráðuneytisins viki sæti í málinu.

Hæstiréttur taldi að umhverfisráðherra hefði verið vanhæfur til meðferðar málsins á æðra stjórnsýslustigi þar sem álitið sem heilbrigðisnefndin aflaði frá ráðuneytinu hafi verið skrifað í umboði ráðherra og þar af leiðandi falið í sér afstöðu ráðherra sjálfs, óháð því hvort ráðherrann sjálfur hafi kveðið upp úrskurðinn eða starfsmenn þeir sem undirrituðu bréfið.
Hrd. 2001:2352 nr. 7/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2477 nr. 111/2001 (Fannafold - Sameign, öll eignin veðsett)[HTML] [PDF]
M og K áttu hvorn sinn helminginn.
Talið var að K hefði eingöngu skrifað undir samþykki maka en ekki sem veðsali. Hins vegar stóð í feitu letri í tryggingarbréfinu að öll eignin væri veðsett og var því litið svo á að K væri einnig að veðsetja sinn hluta.
Hrd. 2001:2485 nr. 81/2001 (Húsfélagið Glæsibæ)[HTML] [PDF]
Formaður húsfélagsins var talinn bera bótaábyrgð vegna undirritunar samnings fyrir hönd húsfélagsins. Um var að ræða eftirmála skuldabréfamáls þar sem færri málsvarnir komast að og gat húsfélagið ekki beitt fyrir sig umboðsleysi formannsins. Formaðurinn var talinn bera persónulega ábyrgð gagnvart húsfélaginu vegna þeirra skuldbindinga.
Hrd. 2001:2505 nr. 17/2001 (Lánasýslan)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2547 nr. 40/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2659 nr. 246/2001 (Útvegun fæðis - Tölvupóstur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2687 nr. 258/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2795 nr. 284/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2901 nr. 117/2001 (Kaupskylda sveitarstjórnar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2917 nr. 114/2001 (Byggingarleyfi fellt úr gildi - Heiðargerði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3025 nr. 3/2001 (Eystrasalt)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3069 nr. 102/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3101 nr. 356/2001 (Bræðurnir Ormsson ehf)[HTML] [PDF]
M sat í óskiptu búi og vildi taka lán til að fjárfesta meiru í einkahlutafélagið Bræðurnir Ormsson þar sem fyrirtækið var í fjárkröggum og veðsetti hlutabréf sín í fyrirtækinu til að fjármagna það.

Eitt barnið var ósátt við það og vildu fá móðurarfinn sinn úr búinu. Fallist var á það.
Hrd. 2001:3534 nr. 410/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3537 nr. 411/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3577 nr. 145/2001 (Ríp)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3962 nr. 417/2001 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var hvort dóttir látins manns hefði lögvarða hagsmuni af kröfu um að tilteknar upplýsingar um föður sinn færu ekki í gagnagrunn Íslenskrar erfðagreiningar. Hæstiréttur taldi að með því að hægt væri að ráða heilsufarsupplýsingar um hana út frá gögnum um föður sinn, þá hefði hún lögvarða hagsmuni af þeirri úrlausn.
Hrd. 2001:4188 nr. 229/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4237 nr. 393/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4319 nr. 195/2001 (Hópuppsagnir)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4330 nr. 196/2001 (Kaupfélag Þingeyinga)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4532 nr. 319/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4559 nr. 204/2001 (Lífeyrissjóður sjómanna V)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4634 nr. 419/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:44 nr. 152/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:143 nr. 331/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:243 nr. 5/2002[HTML]

Hrd. 2002:257 nr. 450/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:678 nr. 355/2001 (Tollurinn út fyrir valdmörk sín - Sake)[HTML] [PDF]
Mjöður hafði verið tollaður sem sósa í mörg ár en hann var áfengur. Lagt var hald á eina sendinguna og óvissa var um hvort álitaefnið ætti heima hjá tollyfirvöldum eða lögreglunni.
Hrd. 2002:774 nr. 38/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1006 nr. 243/2001 (Farmbréf - Flutningur á báti - Vextir)[HTML] [PDF]
Í farmbréfi var tekið fram að bætur bæru enga vexti fram að dómsuppsögu. Hæstiréttur taldi skilmála í farmbréfi standast þrátt fyrir að viðskiptavinurinn bar fyrir ósanngjörn skilmálaákvæði. Hæstiréttur miðaði upphafstíma vaxta við dómsuppsögu í héraði.
Hrd. 2002:1078 nr. 98/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1277 nr. 153/2002 (Amfetamín ekki refsivert)[HTML] [PDF]
Verjandi taldi að tiltekin amfetamíntegund sem sakborningur var sakaður um að hafa haft undir höndum væri ekki refsiverð þar sem hún var ekki tilgreind í reglugerð, og þar af leiðandi væri ekki tilefni fyrir því að sakborningur væri í gæsluvarðhald. Kröfu sakbornings var vísað frá héraðsdómi en Hæstiréttur leit svo á að beiting lögreglu á ákvæði laga um meðferð sakamála um hvort rétt væri að leysa sakborning úr haldi væri málefni sem héraðsdómi bæri að leysa úr á þessu stigi máls ef eftir því væri leitað.
Hrd. 2002:1568 nr. 186/2002 (Fiskverkunarhús)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1572 nr. 187/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1639 nr. 177/2002 (Húsleit hjá olíufélögum - Samkeppnisstofnun - Tölvupóstur)[HTML] [PDF]
Deilt um í málinu hvort rétt hefði að afrita öll þau gögn sem haldlögð voru í stað þess að afrita eingöngu þau sem talin höfðu hafa sönnunargildi.
Hrd. 2002:1652 nr. 178/2002 (Húsleit hjá olíufélögum)[HTML] [PDF]
Deilt um í málinu hvort rétt hefði að afrita öll þau gögn sem haldlögð voru í stað þess að afrita eingöngu þau sem talin höfðu hafa sönnunargildi.
Hrd. 2002:1697 nr. 66/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1755 nr. 387/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1981 nr. 448/2001 (Íbúðalánasjóður - Langholtsvegur)[HTML] [PDF]
Íbúðalaunasjóður krafðist nauðungarsölu á íbúð með áhvílandi láni frá þeim. Hann kaupir svo íbúðina á sömu nauðungarsölu á lægra verði. Fólkið sem bjó í íbúðinni vildi kaupa íbúðina á því verði sem hann keypti hana á.
Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2002:2361 nr. 53/2002 (Kjöt og Rengi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2409 nr. 23/2002 (Sæþotur)[HTML] [PDF]
Líkamstjón hlaust af notkun sæþota. Tveir strákar leigðu tækin og annar slasaðist. Við leigutökuna undirrituðu strákarnir samning um takmarkanirnar á bótaábyrgð leigusalans.
Hrd. 2002:2547 nr. 340/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2553 nr. 323/2002 (Eignarhaldsfélagið Hvammskógur ehf. gegn Kára Stefánssyni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2606 nr. 347/2002 (Fiskeldisstöð, Vatnsleysa)[HTML] [PDF]
Sjö eigendur lóðar gerðu samning við Lindalax um leigu á spildu af jörð svo Lindalax gæti reist og rekið fiskeldisstöð. Lindalax mætti skv. samningi veðsetja þann rétt sinn.
Hæstiréttur taldi ekki heimilt að afmá veðsetningarrétt Lindalax úr þinglýsingabók þrátt fyrir að búið væri að rifta samningnum um lóðaréttindi.
Hrd. 2002:2617 nr. 291/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2631 nr. 316/2002 (GÁJ lögfræðistofa)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2679 nr. 124/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2888 nr. 127/2002 (Uppgjör bóta fyrir missi framfæranda I - 639 gestir í erfidrykkju)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2931 nr. 95/2002 (Varmidalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3118 nr. 445/2002 (Lífeyrisréttindi, tímamörk í mati)[HTML] [PDF]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M ættu að koma til skipta.
Deilt var um verðmat á þeim.
K fékk matsmann til að framkvæma verðmat miðað við viðmiðunardag skipta.
K hefði átt að miða fjölda stiga í lífeyrisréttindunum við viðmiðunardag skipta en verðmætið við þann dag sem verðmat fór fram.
Hrd. 2002:3175 nr. 230/2002 (Hljómalind - Innborgun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3210 nr. 294/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3310 nr. 101/2002 (Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3459 nr. 142/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3733 nr. 495/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3795 nr. 235/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3835 nr. 243/2002 (Fylgjulos)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3861 nr. 223/2002 (Safamýri 27)[HTML] [PDF]
Fasteignasali og seljandi fasteignar voru báðir dæmdir í in solidum ábyrgð gagnvart kaupanda til að greiða honum bætur vegna gólfhalla sem var í fasteign. Bótaábyrgð seljandans var túlkuð vera innan samninga en bótaábyrgð fasteignasalans utan samninga.
Hrd. 2003:115 nr. 343/2002 (Starfslokasamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:165 nr. 571/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:173 nr. 572/2002 (Skífan - Innheimta sektar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:271 nr. 16/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:506 nr. 329/2002 (Bátasmiður - Gáski)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:596 nr. 70/2002 (Forkaupsréttur - Dalabyggð - Sælingsdalstunga)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag nýtti sér forkaupsrétt á grundvelli þess að ætlunin var að efla ferðaþjónustu. Kaupandinn taldi að ræða hefði átt við hann um að rækja þetta markmið. Hæstiréttur féllst ekki á mál kaupandans.
Hrd. 2003:673 nr. 568/2002 (Kárahnjúkamál II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:730 nr. 349/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:784 nr. 542/2002 (Einkadans)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:913 nr. 462/2002 (Læknaráð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1024 nr. 72/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1085 nr. 438/2002 (Lyfjaeftirlitsgjald II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1158 nr. 388/2002 (Eignarnám - Fífuhvammur)[HTML] [PDF]
Afkomendur eignarnámsþola, er hafði þurft að sæta eignarnámi í hluta lands hans árið 1945, kröfðust viðurkenningar á eignarrétti sínum á spildunni, til vara að eignarnámið yrði dæmt ógilt, og til þrautavara var bótakrafa vegna eignarnámsins. Töldu afkomendurnir að ósannað hefði verið að eignarnámið hefði farið rétt fram, að eignarneminn hefði ekki greitt fyrir landspilduna á sínum tíma, og að eignarheimildinni hefði ekki verið þinglýst. Varakrafan byggðist á því að nýting landspildunnar væri afar lítil og hagsmunir eignarnemans af umráðum spildunnar væru afar litlir.

Hæstiréttur tók ekki undir með afkomendunum að spildan hefði verið vannýtt. Eignarneminn hafi greitt skatta af henni, girt hana af, og reist mannvirki á henni undir þá starfsemi. Þá voru lögð fram ýmis skjöl í málinu þar sem eigendur landsins hefðu viðurkennt eignarnámið. Enn fremur væru 52 ár liðin frá því málsaðilarnir hefðu beint fyrirspurnum til eignarnemans um eignarheimild hans að landspildunni. Ósannað væri að eignarnámsbæturnar hefðu verið greiddar en kröfur um þær væru fallnar niður fyrir fyrningu. Krafa eignarnemans um viðurkenningu á eignarrétti sínum voru því teknar til greina þrátt fyrir skort á þinglýstri eignarheimild.
Hrd. 2003:1234 nr. 94/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1284 nr. 283/2002 (Rúllustigi í Kringlunni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1716 nr. 461/2002 (Sparisjóðsbók)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2110 nr. 161/2003 (Hæfi við túlkun)[HTML] [PDF]
Bréferfingi manns átti að fá tiltekna íbúð en síðan deyr bréferfinginn. Í stað þess að gera nýja erfðaskrá ræddi lögmaður arfleifanda við hann til að fá afstöðu hans þar sem fram gætu komið efasemdir um hæfi M ef gerð væri ný erfðaskrá.

Foreldrar bréferfingjans vildu fá hlutinn en var synjað þar sem bréfarfurinn var bundinn við tiltekna persónu en myndi ekki erfast. Lögerfingjarnir fengu þann hlut.
Hrd. 2003:2127 nr. 514/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2224 nr. 447/2002 (Siglufjarðarvegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2313 nr. 168/2003 (Kaupréttur að jörð - Stóri-Klofi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2346 nr. 560/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2989 nr. 472/2002 (Dóttir héraðsdómara)[HTML] [PDF]
Héraðsdómur var ómerktur þar sem dóttir héraðsdómara og sonur eins vitnisins voru í hjúskap.
Hrd. 2003:3104 nr. 564/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML] [PDF]
Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.

Öryrki er varð fyrir skerðingu vegna laganna höfðaði dómsmál á þeim grundvelli þess að viðkomandi ætti að fá fullar bætur. Hæstiréttur tók undir og áréttaði að kröfuréttur hefði stofnast með fyrrnefndum dómi Hæstaréttar sem mætti ekki skerða með afturvirkum og íþyngjandi hætti.
Hrd. 2003:3618 nr. 128/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3633 nr. 388/2003 (British Tobacco)[HTML] [PDF]
Sett voru lög sem höfðu meðal annars þau áhrif að ekki hefði mátt hafa tóbak sýnilegt gagnvart almenningi. Tóbaksframleiðandi fór í mál gegn íslenska ríkinu þar sem það taldi lögin andstæð hagsmunum sínum vegna minni sölu. Héraðsdómur taldi framleiðandann skorta lögvarða hagsmuni þar sem ÁTVR væri seljandi tóbaks en ekki framleiðandinn. Hæstiréttur var ekki sammála því mati héraðsdóms og taldi tóbaksframleiðandann hafa lögvarða hagsmuni um úrlausn dómkröfunnar.
Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3836 nr. 184/2003 (Hlutafjárloforð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3928 nr. 106/2003 (Kristín HF 12)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3996 nr. 238/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4153 nr. 151/2003 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML] [PDF]
Á grundvelli skyldna í 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar var ekki talið fullnægjandi framkvæmd yfirlýsts markmiðs laga er heimiluðu söfnun ópersónugreinanlegra upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði, að kveða á um ýmiss konar eftirlit með gerð og starfrækslu gagnagrunns opinberra stofnana og nefnda án þess að þær hafi ákveðin og lögmælt viðmið að styðjast í störfum sínum. Þá nægði heldur ekki að fela ráðherra að kveða á um skilmála í rekstrarleyfi né fela öðrum handhöfum opinbers valds að setja eða samþykkja verklagsreglur þess efnis.
Hrd. 2003:4182 nr. 223/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4317 nr. 285/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4340 nr. 212/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4351 nr. 171/2003 (Reiknireglur varðandi varanlega örorku barna)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4366 nr. 145/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4476 nr. 177/2003 (Greiðslumark III)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4547 nr. 447/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4582 nr. 228/2003 (Vífilfell)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:96 nr. 487/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:615 nr. 337/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:624 nr. 338/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:671 nr. 322/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1017 nr. 86/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1178 nr. 365/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1239 nr. 344/2002 (Sara Lind Eggertsdóttir - Slagæðaleggur)[HTML] [PDF]
Þessi dómsúrlausn Hæstaréttar var til umfjöllunar í Dómur MDE Sara Lind Eggertsdóttir gegn Íslandi dags. 5. júlí 2007 (31930/04).
Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1392 nr. 355/2003 (Samvistarslitin)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1485 nr. 125/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1718 nr. 341/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1732 nr. 407/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2104 nr. 428/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2194 nr. 5/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2336 nr. 15/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2354 nr. 477/2003 (Handtaka án tilefnis)[HTML] [PDF]
Lögreglumaður á vakt hugðist fara í sjoppu til að kaupa snarl. Kúnni fór að abbast upp á hann með því að taka mynd af lögreglumanninum að borða og handtók lögreglumaðurinn kúnnann. Honum var vikið úr starfi og hann svo sakfelldur.
Hrd. 2004:2448 nr. 482/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2578 nr. 27/2004 (Mismunandi flokkar bótaþega samkvæmt almannatryggingalögum)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2632 nr. 162/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2760 nr. 52/2004 (Brottvísun útlendings - Hættulegur hagsmunum almennings)[HTML] [PDF]
K kom til Íslands frá Litháen og var með dvalarleyfi. Dvalarleyfið var síðan afturkallað þar sem útlendingaeftirlitið hefði komist á snoðir um ákæru fyrir glæp í heimalandi sínu en síðan dæmdur sekur en verið ósakhæfur, og að útlendingaeftirlitið efaðist um réttmæti útskriftar hans. Hann var síðan útskrifaður sem heilbrigður og fer síðar til Íslands. Greint var á um það hvort heimilt hefði verið að afturkalla það, meðal annars á þeim forsendum að málið hefði ekki verið rannsakað nægilega.

Hæstiréttur felldi úr gildi afturköllunina á dvalarleyfi K og þar af leiðandi grundvöll brottvísunarinnar. Í síðara máli Hrd. 56/2008 dags. 16. október 2008 (Bætur vegna hrd. 52/2004) fékk K miskabætur vegna brottvísunarinnar.
Hrd. 2004:2806 nr. 76/2004 (Landspítali)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2861 nr. 75/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2964 nr. 266/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3052 nr. 247/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3059 nr. 248/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3066 nr. 249/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3097 nr. 276/2004 (Markaðssetning á lyfjum)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3232 nr. 8/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3368 nr. 50/2004 (Slys á Keflavíkurvegi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3474 nr. 33/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3691 nr. 174/2004 (Atlantsskip)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3973 nr. 80/2004 (Þveráraurar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4063 nr. 417/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4134 nr. 194/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4438 nr. 236/2004 (Gaffallyftari II - Vinnuvélar)[HTML] [PDF]
Maður var ákærður fyrir að stjórna lyftara án leyfis. Vinnueftirlitinu hafði verið falið heimild til að ákvarða hvers konar háttsemi væri refsiverð, en það taldi Hæstiréttur ekki heimilt.
Hrd. 2004:4482 nr. 424/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4507 nr. 434/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4663 nr. 439/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4709 nr. 154/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4816 nr. 465/2004 (Erfðafjárskattur I)[HTML] [PDF]
Þann 31. mars 2004 voru birt ný lög um erfðafjárskatt, nr. 14/2004, er felldu brott eldri lög um erfðafjárskatt, nr. 83/1984. Nýju lögin giltu einvörðungu um skipti á dánarbúum eftir þá er létust 1. apríl 2004 eða síðar. Engan fyrirvara mátti finna um að eldri lögin giltu áfram um skipti einstaklinga er létust fyrir þann dag. Samkvæmt lögunum var erfðafjárskattur lagður á þegar erfðafjárskýrslan væri afhent sýslumanni. Bráðabirgðalög, nr. 15/2004, voru birt þann 20. apríl 2004 þar sem settur var slíkur fyrirvari en þá hafði sýslumaður ekki tekið afstöðu til skýrslunnar.

Í umræddu máli lést arfleifandinn 29. desember 2003, erfingjarnir fengu leyfi til einkaskipta þann 16. febrúar 2004, og var erfðafjárskýrslunni skilað til sýslumanns þann 13. apríl 2004. Meirihluti Hæstaréttar mat það sem svo að engri lagaheimild var til að dreifa til að leggja á erfðafjárskatt þegar umræddri skýrslu var skilað og því þurftu erfingjarnir ekki að greiða neinn erfðafjárskatt af arfinum. Ekki væri hægt að beita ákvæðum bráðabirgðalaganna í málinu þar sem þau höfðu þá ekki tekið gildi.

Í sératkvæði var ekki tekið undir niðurstöðu meirihlutans með vísan til ætlunar löggjafans og 65. gr. stjórnarskrárinnar. Taldi dómarinn að afnám skattskyldu þyrfti að vera ótvíræð en því væri ekki að dreifa í tilfelli þeirra sem ekki höfðu lokið skiptum við gildistökuna, og með það í huga hefðu eldri lög um erfðafjárskatt eingöngu fallið niður hvað varði búskipti eftir þá sem látist eftir 1. apríl 2004.
Hrd. 2004:4871 nr. 326/2004 (Almannahætta vegna íkveikju - Greiðsla skaðabóta)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4974 nr. 482/2004 (Brautarholt)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4988 nr. 295/2004 (Bergur-Huginn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:74 nr. 506/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:315 nr. 306/2004 (Síldarvinnslan hf.)[HTML] [PDF]
Síldarvinnslunni var gert að greiða stimpilgjald þegar fyrirtækið óskaði eftir að umskrá þinglýstar fasteignir annars fyrirtækis eftir að samruna fyrirtækjanna beggja. Fór þá hið álagða stimpilgjald eftir eignarhlut í hinu sameinaða félagi. Í lögunum sem sýslumaður vísaði til voru ákvæðin bundin við tilvik þar sem eigendaskipti eiga sér stað, en ekki væri um slíkt að ræða í tilviki samruna.

Hæstiréttur túlkaði lögin um stimpilgjald með þeim hætti að stimpilskylda laganna ætti ekki við um eigendaskipti vegna samruna fyrirtækja, og því uppfyllti gjaldtakan ekki skilyrði stjórnarskrár um að heimildir stjórnvalda til innheimtu gjalda af þegnum yrðu að vera fortakslausar og ótvíræðar.
Hrd. 2005:530 nr. 354/2004 (Bótanefnd samkvæmt lögum nr. 69/1995)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:613 nr. 370/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:743 nr. 382/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:955 nr. 84/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1043 nr. 404/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1208 nr. 311/2004 (Háttsemi sakbornings)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1237 nr. 349/2004 (Þjórsártún)[HTML] [PDF]
Vegagerðin sóttist eftir eignarnámi á spildu úr landi Þjórsártúns vegna lagningu vegar yfir Þjórsá. Eignarnámið sjálft studdi við ákvæði þágildandi vegalaga er kvað á um skyldu landareigenda til að láta af hendi land vegna vegalagningar. Síðar sendi hún inn beiðni um að matsnefnd eignarnámsbóta mæti hæfilega eignarnámsbætur og beiðni um snemmbær umráð hins eignarnumda sem nefndin heimilaði. Hún mat síðan eignarnámið með þremur matsliðum.

Þegar K leitaði eftir greiðslum eignarnámsbótanna kvað Vegagerðin að hún ætlaði eingöngu að hlíta úrskurðinum hvað varðaði einn matsliðinn og tilkynnti að hún ætlaði að fara fram á dómkvaðningu matsmanna. K andmælti þar sem hún taldi Vegagerðina bundna af úrskurði matsnefndarinnar og að matsgerð þeirrar nefndar sé réttari en matsgerð dómkvaddra matsmanna. Vegagerðin hélt því fram að lögin kvæðu á um heimild dómstóla um úrlausn ágreinings um fjárhæðir og því heimilt að kveða dómkvadda matsmenn.

Hinir dómkvöddu matsmenn komust að annari niðurstöðu en matsnefnd eignarnámsbóta og lækkuðu stórlega virði spildunnar. Héraðsdómur féllst á kröfu K um að farið yrði eftir úrskurði matsnefndar eignarnámsbóta þar sem mati matsnefndarinnar hefði ekki verið hnekkt.

Hæstiréttur tók undir með héraðsdómi að heimilt hefði verið að leggja ágreininginn undir dómstóla en hins vegar væru úrskurðir matsnefndarinnar ekki sjálfkrafa réttari en matsgerðir dómkvaddra matsmanna heldur yrði að meta það í hverju tilviki. Í þessu tilviki hefði úrskurður matsnefndarinnar verið lítið rökstuddur á meðan matsgerð hinna dómkvöddu manna væri ítarlegri, og því ætti að byggja á hinu síðarnefnda. Þá gekk hann lengra og dæmdi K lægri fjárhæð en matsgerð dómkvöddu mannana hljóðaði upp á þar sem hvorki matsnefndin né dómkvöddu mennirnir hafi rökstutt almenna verðrýrnun sem á að hafa orðið á landinu meðfram veginum með fullnægjandi hætti, né hafi K sýnt fram á hana með öðrum hætti í málinu.
Hrd. 2005:1402 nr. 107/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1547 nr. 519/2004 (Svipting ökuréttar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1609 nr. 167/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1870 nr. 475/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2217 nr. 215/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2315 nr. 216/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2397 nr. 212/2005 (Vörubretti)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2700 nr. 46/2005 (Byggingarleyfi kært eftir að kærufrestur rann út)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2734 nr. 234/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2774 nr. 281/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2821 nr. 342/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2900 nr. 320/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2925 nr. 312/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2945 nr. 377/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3015 nr. 367/2005 (Skaftafell I og III í Öræfum - Óbyggðanefnd)[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið var stefnandi þjóðlendumáls og var dómkröfum þess beint að nokkrum jarðeigendum auk þess að það stefndi sjálfu sér sem eigenda sumra jarðanna sem undir voru í málinu. Hæstiréttur mat það svo að sami aðili gæti ekki stefnt sjálfum sér og vísaði frá þeim kröfum sem íslenska ríkið beindi gegn sér sjálfu.
Hrd. 2005:3099 nr. 399/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3106 nr. 344/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3380 nr. 51/2005 (Kostnaður vegna skólagöngu fatlaðs barns)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3830 nr. 108/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3850 nr. 525/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3920 nr. 149/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4074 nr. 439/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4094 nr. 180/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4199 nr. 185/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4216 nr. 197/2005 (Frístundahús)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4604 nr. 480/2005 (Ný lögreglurannsókn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4701 nr. 478/2005 (Erfðafjárskattur II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:12 nr. 4/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:192 nr. 388/2005 (Vatnsréttindi Króks)[HTML] [PDF]
Jörð var seld án þess að getið hefði verið um aðskilnað vatnsréttinda frá henni en það hafði átt sér stað árið 1918 (um 74 árum áður). Talið var að kaupandinn hefði verið grandlaus, þó þekkt höfðu verið mörg tilvik í því nágrenni að algengt hefði verið að skilja slík réttindi frá.
Hrd. 2006:241 nr. 31/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:444 nr. 69/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:519 nr. 321/2005 (Sundagarðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:572 nr. 351/2005 (Leiguhúsnæði skóla)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:607 nr. 328/2005 (Vorsabær)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:783 nr. 409/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1051 nr. 97/2006 (Bankareikningar lögmannsstofu)[HTML] [PDF]
Viðskipti með stofnfjárbréf voru kærð. Lögregla leitaði til Fjármálaeftirlitsins um gagnaöflun og voru þau svo afhent lögreglunni. Deilt var um hvort lögreglan gæti nýtt atbeina annarra aðila til að afla fyrir sig gögn. Hæstiréttur taldi að slíkt væri heimilt.
Hrd. 2006:1149 nr. 384/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1278 nr. 443/2005 (Þverfell)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1296 nr. 406/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1444 nr. 134/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1589 nr. 403/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1643 nr. 170/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1899 nr. 168/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.
Hrd. 2006:2405 nr. 209/2006 (Upplýsingar um IP-tölur)[HTML] [PDF]
Lögreglan krafðist þess að öll símafyrirtæki léti af hendi upplýsingar um notendur tiltekins vistfangs á tilteknum tíma. Hæstiréttur féllst á beiðni lögreglunnar um upplýsingar og féllst ekki á beiðni fyrirtækisins um að vita hvort lögreglan hefði getið aflað þessara upplýsinga frá því án dómsúrskurðar.
Hrd. 2006:2418 nr. 235/2006 (Beiting forkaupsréttar - Bálkastaðir ytri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2449 nr. 466/2005 (Garður)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2469 nr. 511/2005 (Fjarskiptamastur - Gullver)[HTML] [PDF]
Ætlunin var að segja upp fjarskiptamastur á tiltekinn stað. Talið var að eignarnámsþolinn bæri sönnunarbyrðina um að rannsókn í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám hefði verið ófullnægjandi.
Hrd. 2006:2556 nr. 520/2005 (Aðfangaeftirlitið)[HTML] [PDF]
Rukkað var þjónustugjald fyrir svokallað aðfangaeftirlit. Reynt á hvort það mátti leggja gjaldið og hvort rækja mætti eftirlitið. Brotið var bæði á formreglu og heimildarreglu lögmætisreglunnar.
Hrd. 2006:2650 nr. 210/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2705 nr. 36/2006 (Lífeyrir)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2872 nr. 517/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2894 nr. 8/2006 (Tómas Zoëga)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3013 nr. 307/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3349 nr. 368/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3476 nr. 354/2006 (Frávísun kröfuliða)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3515 nr. 475/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3542 nr. 467/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3605 nr. 101/2006 (Kostnaður vegna umgengni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3810 nr. 498/2005 (Stafafell - Lón í Hornafirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3963 nr. 133/2006 (Hrunaheiðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4128 nr. 503/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4655 nr. 559/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4891 nr. 195/2006 (Sendiráðsprestur í London)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5186 nr. 579/2006 (Verðmat á jörð)[HTML] [PDF]
Hjón deildu um verðmat á jörð og K fer fram á verðmat en vill að miðað sé við tvö tímamörk. Biður fyrst um verðmat miðað við framlagningu umsóknar en síðan einnig um verðmat frá 2005 þegar óskað var opinberra skipta. Matið fer fram árið 2006.
Dómstóllinn segir að verðmatið eigi að miða við gangverð á þeim tíma sem verðmatið fór fram. Synjað var því dómkröfu K um verðmat á þeim dögum sem hún vildi miða við.
Hrd. 2006:5328 nr. 610/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5575 nr. 180/2006 (Þverfell)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5584 nr. 340/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5653 nr. 637/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 651/2006 dags. 10. janúar 2007 (Djúpiklettur)[HTML] [PDF]
E lenti í vinnuslysi þann 6. mars 2002 um borð í skipi sem D átti, og stefndi E því bæði D og vátryggingafélagi hans til greiðslu skaðabóta með stefnu birtri 24. maí 2006. Í millitíðinni höfðu verið sett ný lög um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004, er tóku gildi 1. janúar 2006. Nýju lögin fólu í sér breytingu á málsóknarreglum eldri laga er kváðu á um að stefna skuli bæði vinnuveitandanum og vátryggingafélaginu, í stað þess að stefna einvörðungu vinnuveitandanum.

Hæstiréttur taldi að hin nýju lög kvæðu ekki nógu skýrt um lagaskil varðandi atvik sem áttu sér stað fyrir gildistöku laganna og dómsmál óhöfðuð. Af þeim orsökum væri ekki hægt að beita nýju lögunum að því leyti, heldur þeim eldri. Samkvæmt eldri lögunum eignaðist tjónþolinn ekki kröfu á hendur ábyrgðartryggjanda fyrr en bótakrafan hefði verið dæmd á hendur tjónvaldi, en um slíkt hefði ekki verið að ræða í þessu tilviki. Niðurstaðan varð því að kröfum E gagnvart vátryggingarfélagi D var vísað frá dómi.
Hrd. 640/2006 dags. 10. janúar 2007 (Höfðabakki)[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 304/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 91/2007 dags. 19. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 278/2006 dags. 1. mars 2007 (Bubbi fallinn)[HTML] [PDF]
Bubbi krafðist bóta frá bæði útgefanda og ritstjóra fjölmiðils þar sem hann taldi að umfjöllun fjölmiðilsins hafa vegið að friðhelgi einkalífs hans. Ábyrgðarkerfið sem lögin um prentrétt setti upp kvað á um að hægt væri að krefjast bóta frá útgefandanum eða ritstjóranum. Hæstiréttur túlkaði ákvæðið á þann veg að eingöngu væri hægt að krefjast bótanna frá öðrum þeirra en ekki báðum.
Hrd. 405/2006 dags. 8. mars 2007 (Djúpavogshreppur)[HTML] [PDF]
Með lögum var kveðið á um lokun B-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins gagnvart nýjum launagreiðendum en launagreiðendur er höfðu fyrir gildistöku laganna heimild til að greiða í hann mættu gera það áfram. Sveitarstjóri Djúpavogs hafði áður greitt í þá deild fyrir gildistöku laganna. Lögum um lífeyrissjóðinn hafði þá verið breytt til þess að heimila sveitarfélögum að greiða iðgjöld fyrir starfsmenn sína en það væri samt háð samþykki stjórnar sjóðsins, og með breytingarlögunum er lokuðu deildinni hefði einnig verið bætt við ákvæði er kvæði á um að kennarar og skólastjórnendur skóla reknum af sveitarfélögum skyldu vera sjóðsfélagar í lífeyrissjóðnum og greiða iðgjöld til hans. Djúpivogur túlkaði þetta ákvæði á þann veg að þar með væri sveitarfélagið komið með slíka heimild án takmarkana.

Með vísan til frumvarps laganna, sögulegri skýringu og almennu markmiði laganna skýrði Hæstiréttur lagaákvæðið á þann veg að sveitarfélagið gæti einvörðungu greitt áfram vegna þeirra starfsmanna sinna sem höfðu sérstaka heimild stjórnar sjóðsins til slíks, en þannig háttaði ekki um sveitarfélagið. Ef lögin yrðu túlkuð á þann hátt sem Djúpivogur taldi að ætti að túlka þau væri ekki hægt að ná því markmiði laganna að loka B-deild sjóðsins. Lífeyrissjóðurinn var því sýknaður af viðurkenningarkröfu sveitarfélagsins.
Hrd. 315/2006 dags. 8. mars 2007 (Glútaraldehýð)[HTML] [PDF]

Hrd. 345/2006 dags. 8. mars 2007 (Kaupþing banki hf. - Skattaupplýsingar)[HTML] [PDF]
Ríkisskattstjóri óskaði eftir ítarlegum upplýsingum um stóran hóp aðila hjá Kaupþing banka en var synjað. Hæstiréttur taldi að afhending upplýsinganna ætti að fara fram og vísaði til þess að tilgangurinn með lagaheimildinni hefði verið málefnalegur og beiting ríkisskattstjóra hafi verið í samræmi við meðalhófsreglu stjórnsýslulaganna.
Hrd. 333/2006 dags. 8. mars 2007 (Glitnir banki hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2006 dags. 8. mars 2007 (Landsbanki Íslands hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 117/2007 dags. 14. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 455/2006 dags. 15. mars 2007 (Skattfrelsi Orkuveitu Reykjavíkur)[HTML] [PDF]

Hrd. 373/2006 dags. 15. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 425/2006 dags. 15. mars 2007 (Kambasel 69-85)[HTML] [PDF]

Hrd. 505/2006 dags. 15. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 498/2006 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 543/2006 dags. 3. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 255/2007 dags. 11. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 598/2006 dags. 24. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 642/2006 dags. 24. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2007 dags. 31. maí 2007 (Höskuldsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 254/2007 dags. 1. júní 2007 (Baugsmál I)[HTML] [PDF]

Hrd. 580/2006 dags. 14. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 54/2007 dags. 14. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 403/2007 dags. 3. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 404/2007 dags. 3. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 406/2007 dags. 3. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 405/2007 dags. 3. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML] [PDF]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. 479/2007 dags. 25. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 516/2007 dags. 15. október 2007 (Ólögmæt handtaka, fjártjón/miski)[HTML] [PDF]
Aðili bar upp viðurkenningarkröfu vegna meintrar ólögmætrar handtöku og einnig bótakröfu. Hæstiréttur taldi að um væri að ræða tvær aðskildar kröfur.
Hrd. 109/2007 dags. 25. október 2007 (Þjóðkirkjan og önnur trúfélög - Ásatrúarfélagið)[HTML] [PDF]
Í þessu máli reyndi á í fyrsta skipti á þau forréttindi sem Þjóðkirkjan fær umfram önnur trúfélög. Ásatrúarfélagið stefndi ríkinu á þeim forsendum að aukin fjárframlög ríkisins til Þjóðkirkjunnar miðað við önnur trúfélög fælu í sér ólögmæta mismunun.

Hæstiréttur mat það svo að þær auknu skyldur sem ríkið setur á Þjóðkirkjuna leiddu til þess að hún og Ásatrúarfélagið væru ekki í sambærilegri stöðu og því væri ekki um mismunun að ræða.
Hrd. 67/2007 dags. 25. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2007 dags. 6. nóvember 2007 (Vatnsendi 4)[HTML] [PDF]
Krafist var ógildingar á erfðaskrá MEH þar sem veigamikil brot höfðu verið á framkvæmd ákvæða hennar og brostnar forsendur um gildi hennar. Þeim málatilbúnaði var hafnað þar sem hún hefði verið lögð til grundvallar skipta á þremur dánarbúum og andmælum við skipti á dánarbúi MEH hefði verið hafnað á sínum tíma, og leiðir til að krefjast ógildingar höfðu ekki verið fullnýttar þá. Málinu var því vísað frá.
Hrd. 7/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 135/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 163/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Pétursbúð)[HTML] [PDF]

Hrd. 566/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Dómkvaðning matsmanna)[HTML] [PDF]

Hrd. 201/2007 dags. 6. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 611/2007 dags. 10. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 634/2007 dags. 10. desember 2007 (Framsal sakamanns)[HTML] [PDF]

Hrd. 9/2008 dags. 23. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 21/2008 dags. 8. febrúar 2008 (Ríkislögreglustjóri - Skattrannsóknarstjóri - Skattur)[HTML] [PDF]
Klofinn dómur.
Rannsókn á stóru og umfangsmiklu máli leiddi til uppgötvana um vantalinn skatt. Lögreglan hafði sent skattayfirvöldum til útreiknings á ætluðum skattaundanskotum. Niðurstaða skattayfirvalda hljóðaði eingöngu upp á tvo einstaklinga en ekki hinn þriðja, en sá þriðji hafði ítrekað synjað um afhendingu gagna. Lögreglan taldi að hinn þriðji ætti að hljóta sömu meðferð og krafðist húsleitarheimildar hjá dómstólum.

Í þessu máli vissi aðgerðarþoli og skattrannsóknarstjóri af beiðninni og kærði hinn síðarnefndi úrskurðinn.
Hrd. 38/2008 dags. 8. febrúar 2008 (Eftirfararbúnaður á bifreið)[HTML] [PDF]
Sakborningur fann eftirfararbúnað í bifreið sinni og krafði hann dómara um að þeirri aðgerð yrði hætt. Dómari féllst á kröfuna.
Hrd. 645/2006 dags. 21. febrúar 2008 (Jarðefni - Gangadómar - Reyðarfjarðargöng)[HTML] [PDF]
Snerist um borun jarðganga um Almannaskarð, og Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Eignarnám var gert í fjöllunum. Vegagerðin nýtti jarðefnið til að leggja vegi og deilt var um hvort eignarnámið hafi náð yfir jarðefnanýtingu. Hæstiréttur taldi að jarðefnið væri hluti fjallsins en efnatakan var svo dýr að hún hefði ekki verið arðbær, og því hefði jarðefnið ekki verðgildi gagnvart jarðeigandanum.
Hrd. 644/2006 dags. 21. febrúar 2008 (Jarðefni - Gangadómar - Almannaskarðsgöng I)[HTML] [PDF]
Snerist um borun jarðganga um Almannaskarð, og Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Eignarnám var gert í fjöllunum. Vegagerðin nýtti jarðefnið til að leggja vegi og deilt var um hvort eignarnámið hafi náð yfir jarðefnanýtingu. Hæstiréttur taldi að jarðefnið væri hluti fjallsins en efnatakan var svo dýr að hún hefði ekki verið arðbær, og því hefði jarðefnið ekki verðgildi gagnvart jarðeigandanum.
Hrd. 124/2008 dags. 7. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 221/2007 dags. 13. mars 2008 (Höfundaréttur)[HTML] [PDF]
Í útgáfu ævisögu Halldórs Laxness voru fjölmargar tilvitnanir sem taldar voru brjóta gegn höfundarétti. Hæstiréttur taldi að málshöfðunarfrestur til að hafa uppi refsikröfu í einkamáli hefði verið liðinn og var þeim kröfulið vísað sjálfkrafa frá héraðsdómi.
Hrd. 318/2007 dags. 13. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 558/2007 dags. 10. apríl 2008 (Ummæli yfirmanns Samkeppnisstofnunar)[HTML] [PDF]
Forstjórinn mætti á fund kúabónda og hraunaði yfir fundarmenn.
Hæstiréttur taldi það ekki hafa leitt til vanhæfis í því tilviki.
Hrd. 156/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2007 dags. 23. apríl 2008 (Teigarás - Akrar)[HTML] [PDF]

Hrd. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML] [PDF]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. 425/2007 dags. 23. apríl 2008 (Ósæmileg ummæli í stefnu)[HTML] [PDF]

Hrd. 183/2008 dags. 28. apríl 2008 (Tvöfalt líf)[HTML] [PDF]
Maður er í hjónabandi og þau ættleiða barn þar sem maðurinn gat ekki eignast börn. Hann veiktist alvarlega árið 2006 og síðan deyr hann. Kona frá Englandi kemur í kjölfarið með tvítugan son og segir hún að maðurinn væri faðirinn. Sonurinn gat ekki sannað að hann væri sonur þessa manns og vildi ekki fara í mannerfðafræðilega rannsókn.

Framhald atburðarásar: Hrd. 160/2009 dags. 8. maí 2009 (Tvöfalt líf II)
Hrd. 228/2008 dags. 29. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 195/2008 dags. 29. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 411/2007 dags. 30. apríl 2008 (Sálfræðingafélagið)[HTML] [PDF]

Hrd. 269/2008 dags. 26. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 288/2008 dags. 3. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 292/2008 dags. 5. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 282/2008 dags. 16. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 264/2008 dags. 18. júní 2008 (Vestfjarðarvegur - Fuglaverndarfélag Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 397/2007 dags. 19. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 404/2008 dags. 2. september 2008 (Arnórsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 401/2008 dags. 2. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 417/2008 dags. 2. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 358/2008 dags. 5. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 357/2008 dags. 8. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 550/2006 dags. 18. september 2008 (Faxaflóahafnir)[HTML] [PDF]
Aðili taldi að Faxaflóahöfnum hafi verið óheimilt að setja áfenga og óáfenga drykki í mismunandi gjaldflokka vörugjalds hafnarinnar og höfðaði mál á grundvelli meints brots á jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og 65. gr. stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur leit svo á að áfengar og óáfengar drykkjarvörur væru eðlisólíkar og því ekki um sambærilegar vörur að ræða, og hafnaði því þeirri málsástæðu.
Hrd. 544/2007 dags. 18. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 640/2007 dags. 2. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 619/2007 dags. 2. október 2008 (Veiðifélag Norðurár í Skagafirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 514/2008 dags. 3. október 2008 (Valitor)[HTML] [PDF]
Skattyfirvöld vildu upplýsingar um alla sem áttu erlend greiðslukort með tiltekinni heimild. Meiri hluti Hæstaréttar taldi lagaákvæðið vera nógu skýrt.
Hrd. 23/2008 dags. 9. október 2008 (Jörðin Brakandi)[HTML] [PDF]
Jörðin var seld einu barnanna fyrir nokkuð lítið fé miðað við virði hennar. Barnið hafði búið á jörðinni og sá um rekstur hennar.
Hrd. 231/2008 dags. 16. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 78/2008 dags. 16. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 576/2008 dags. 27. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2008 dags. 30. október 2008 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í Landbúnaðarráðuneytinu - Varnargarður í Hvítá III - Blöndal)[HTML] [PDF]
Ekki algengt að slík bótaskylda sé dæmd. Hæstiréttur taldi að mistökin á stjórnsýslustigi hefðu verið svo mikil að háttsemin teldist saknæm og ólögmæt og bæri ríkið því bótaskyldu vegna kostnaðar aðilanna vegna meðferð málsins á stjórnsýslustigi.
Hrd. 129/2008 dags. 30. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 580/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML] [PDF]

Hrd. 634/2008 dags. 2. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 152/2008 dags. 4. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 209/2008 dags. 11. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 128/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 663/2007 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 427/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 670/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 668/2008 dags. 16. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2008 dags. 22. janúar 2009 (Fasteignir Vesturbyggðar ehf.)[HTML] [PDF]
Stjórnin vildi reka framkvæmdastjórann og taldi hann að ekki hefði verið rétt staðið að uppsögninni þar sem stjórnin hefði ekki gætt stjórnsýslulaganna við það ferli. Hæstiréttur taldi að um einkaréttarlegt félag væri að ræða en ekki stjórnvald. Þó félaginu væri falin verkefni stjórnvalda að einhverju leyti er stjórnsýslulög giltu um, þá giltu þau ekki um starfsmannahald félagsins. Hins vegar þurfti að líta til þess að í ráðningarsamningnum við framkvæmdastjórann hafði stjórn félagsins samið um víðtækari rétt framkvæmdastjórans er kæmi að uppsögn hans þannig að hann átti rétt á bótum vegna uppsagnarinnar.
Hrd. 248/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 247/2008 dags. 22. janúar 2009 (Markleysa - Vatnsendi)[HTML] [PDF]

Hrd. 255/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2009 dags. 2. febrúar 2009 (Hjónin að Bæ)[HTML] [PDF]

Hrd. 47/2009 dags. 9. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 56/2009 dags. 18. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 342/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 402/2008 dags. 26. febrúar 2009 (Fosshótel - Barónsstígur)[HTML] [PDF]

Hrd. 395/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 75/2009 dags. 2. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 359/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 63/2009 dags. 6. mars 2009 (Framsal sakamanns IX)[HTML] [PDF]

Hrd. 363/2008 dags. 19. mars 2009 (Slys í jarðgöngum eftir sprengingu)[HTML] [PDF]
Synjað um hlutlæga ábyrgð á grundvelli þess að ekki væri um lögfesta heimild fyrir henni. Dæmd var bótaskylda á grundvelli sakarreglunnar.
Hrd. 444/2008 dags. 7. apríl 2009 (Sumarhús af sameiginlegri lóð - Miðengi - Sunnuhvoll II)[HTML] [PDF]

Hrd. 536/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 495/2008 dags. 6. maí 2009 (Neðristígur 11)[HTML] [PDF]

Hrd. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML] [PDF]

Hrd. 190/2009 dags. 15. maí 2009 (Rafstöðvarvegur II - Krafa um breytingu á þinglýsingu)[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2008 dags. 28. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 577/2008 dags. 11. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 298/2009 dags. 11. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 297/2009 dags. 11. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 604/2008 dags. 18. júní 2009 (Vanhæfur dómari)[HTML] [PDF]
P krafðist frekari bóta í kjölfar niðurstöðunnar í Dómur MDE Pétur Thór Sigurðsson gegn Íslandi dags. 10. apríl 2003 (39731/98).

Hæstiréttur féllst á að íslenska ríkið bæri bótaábyrgð en P sýndi ekki fram á að niðurstaða málsins hefði verið önnur ef annar dómari hefði komið í stað þess dómara sem álitinn var vanhæfur. Taldi hann því að P hefði ekki sýnt fram á að hann ætti rétt á frekari bótum en MDE hafði dæmt P til handa.
Hrd. 667/2008 dags. 18. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 327/2009 dags. 22. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 484/2009 dags. 9. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2009 dags. 24. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 102/2009 dags. 24. september 2009 (Brú á Jökuldal)[HTML] [PDF]

Hrd. 596/2008 dags. 24. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 696/2008 dags. 1. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 35/2009 dags. 8. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 693/2008 dags. 8. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 345/2008 dags. 8. október 2009 (Jarðgöng 3 - Almannaskarðsgöng II)[HTML] [PDF]

Hrd. 550/2009 dags. 16. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 544/2009 dags. 23. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML] [PDF]

Hrd. 112/2009 dags. 29. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 37/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 255/2009 dags. 12. nóvember 2009 (Leó - Stimpilgjald af fjárnámsendurritum)[HTML] [PDF]
Á grundvelli kröfu L var gert fjárnám í þremur fasteignum og afhenti L sýslumanni endurrit úr gerðabók vegna þessa fjárnáms til þinglýsingar. Var honum þá gert að greiða þinglýsingargjald og stimpilgjald. L höfðaði svo þetta mál þar sem hann krafðist endurgreiðslu stimpilgjaldsins. Að mati Hæstaréttar skorti lagastoð fyrir töku stimpilgjaldsins þar sem lagaákvæði skorti fyrir innheimtu þess vegna endurrits fjárnámsgerðar enda yrði hún hvorki lögð að jöfnu við skuldabréf né teldist hún til tryggingarbréfa. Ákvæði 1. mgr. 77. gr. stjórnarskrárinnar stóð því í vegi fyrir beitingu lögjöfnunar í þessu skyni.
Hrd. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 69/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 601/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 95/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 633/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 664/2009 dags. 10. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 181/2009 dags. 10. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 663/2009 dags. 10. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 699/2009 dags. 16. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 676/2009 dags. 16. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 665/2008 dags. 17. desember 2009 (Gildi lífeyrissjóður)[HTML] [PDF]
Á þeim tíma þurfti ráðherra að staðfesta samþykktir lífeyrissjóða væru réttar (þ.e. færu að lögum og reglur, jafnræði, eignarrétt, og þvíumlíkt). Í stjórn sjóðsins sat ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og kom ráðuneytisstjórinn ekki að málinu innan ráðuneytisins og vék því ekki af fundi þegar ráðherra undirritaði breytinguna. Hæstiréttur taldi að ráðuneytisstjórinn hefði ekki verið vanhæfur.
Hrd. 711/2009 dags. 8. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 166/2009 dags. 14. janúar 2010 (Starfsmannaleiga)[HTML] [PDF]
Fyrirtækið S var ráðið til að setja upp loftræstikerfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á árinu 2000. S fékk portúgalska fyrirtækið M sem undirverktaka sem myndi útvega þjónustu starfsmanna. Fyrirtækið M sæi síðan um launagreiðslur til starfsmannanna sem það útvegaði. Skattstjórinn taldi að umræddir starfsmenn fyrirtækisins M bæru skattskyldu hér á landi og því bæri S að halda eftir staðgreiðslu af launum þeirra.

Hæstiréttur taldi að fyrirtækið M væri launagreiðandinn en ekki S. Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Portúgals hafði verið undirritaður var 2. ágúst 1999 og var gildistaka hans auglýst af utanríkisráðuneytinu 31. maí 2002, en hann var ekki auglýstur í C-deild Stjórnartíðinda fyrr en 18. desember 2003. Mat Hæstiréttur því sem svo að hin takmarkaða skattskylda M hefði fallið niður frá ársbyrjun 2003 þó birtingu hans hafi skort á þeim tíma. Úrskurður skattstjóra var því ógiltur.
Hrd. 759/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 143/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2010 dags. 1. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2010 dags. 3. febrúar 2010 (Fjármálaeftirlitið / Baldur Guðlaugsson - Innherjaupplýsingar)[HTML] [PDF]
Maður var til rannsóknar hjá Fjármálaeftirlitinu fyrir innherjasvik. Málið var svo fellt niður að gefnum skýringum mannsins, en sú niðurfelling af bundin einhverjum skilyrðum. Málið var svo tekið aftur upp og vildi maðurinn meina að skilyrðið hafi verið ógilt. Hæstiréttur féllst ekki á málatilbúnað mannsins að þessu leyti þar sem ákvörðunin hafi verið til þess fallin að ná markmiði rannsóknarinnar.
Hrd. 88/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Arðskrá Veiðifélags Miðfirðinga)[HTML] [PDF]
Arði var úthlutað eftir aðskrá. Þegar arðskrá er metin er horft til fjölda atriða. Hæstiréttur taldi sér óheimilt að endurskoða þetta nema hvað varðar ómálefnanleg sjónarmið.
Hrd. 237/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Skálabrekka)[HTML] [PDF]

Hrd. 618/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Framleiðsla fíkniefna)[HTML] [PDF]

Hrd. 169/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 142/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 90/2010 dags. 25. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 109/2010 dags. 26. febrúar 2010 (Framsal til Brasilíu)[HTML] [PDF]

Hrd. 73/2010 dags. 26. febrúar 2010 (Skilyrði kyrrsetningar)[HTML] [PDF]

Hrd. 86/2010 dags. 2. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 315/2009 dags. 11. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 370/2009 dags. 11. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 115/2010 dags. 18. mars 2010 (Rafbréf)[HTML] [PDF]
Tekist var á um hvort rafbréf taldist víxill. Ráðist af víxillögum. Hafnað að rafrænt verðbréf gæti verið skjal í þeim skilningi.
Hrd. 378/2009 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 167/2010 dags. 24. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 486/2009 dags. 25. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 404/2009 dags. 25. mars 2010 (Mýrar á Fljótsdalshéraði - Fljótsdalslína 3 og 4)[HTML] [PDF]

Hrd. 409/2009 dags. 25. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 186/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 187/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 215/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2009 dags. 12. maí 2010 (Umferðarslys á Arnarnesvegi - Sjúkrakostnaður)[HTML] [PDF]
Kveðið á um að eingöngu sá er varð fyrir tjóninu geti krafist bótanna.
Hrd. 301/2010 dags. 21. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 268/2010 dags. 21. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 184/2009 dags. 3. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 266/2010 dags. 14. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 457/2009 dags. 16. júní 2010 (Gæsluvarðhald)[HTML] [PDF]

Hrd. 315/2010 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 372/2010 dags. 21. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 436/2010 dags. 19. júlí 2010 (Aðalskipulag Flóahrepps - Urriðafossvirkjun - Flýtimeðferð)[HTML] [PDF]

Hrd. 440/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 423/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 473/2009 dags. 16. september 2010 (Krepputunga)[HTML] [PDF]

Hrd. 371/2010 dags. 22. september 2010 (Skattálag - Ne bis in idem I)[HTML] [PDF]
A, B, C, og D voru ákærð fyrir skattalagabrot. Fyrir héraðsdómi var málinu vísað frá að hluta en ákæruvaldið kærði þann úrskurð til Hæstaréttar. Þau ákærðu héldu því fram að þau myndu annars þurfa að þola tvöfalda refsingu þar sem skattayfirvöld höfðu þá þegar beitt refsingu í formi skattaálags.

Hæstiréttur vísaði til 2. gr. laganna um mannréttindasáttmála Evrópu um að dómar MDE væru ekki bindandi að landsrétti. Þrátt fyrir að innlendir dómstólar litu til dóma MDE við úrlausn mála hjá þeim væri það samt sem áður hlutverk löggjafans að gera nauðsynlegar breytingar á landsrétti til að efna þær þjóðréttarlegu skuldbindingar. Þá vísaði Hæstiréttur til þess að dómaframkvæmd MDE hvað úrlausnarefnið varðaði væri misvísandi. MDE hafi í sinni dómaframkvæmd hafnað því að 4. gr. 7. viðaukans yrði metin á þann hátt að mögulegt væri að fjalla um endurákvörðun skatta og beitingu álags í sitt hvoru málinu. Sökum þessarar óvissu vildi Hæstiréttur ekki slá því á föstu að um brot væri að ræða á MSE fyrr en það væri skýrt að íslensk lög færu í bága við hann að þessu leyti.

Úrskurðurinn var felldur úr gildi og lagt fyrir héraðsdóm að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. 574/2010 dags. 5. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2010 dags. 5. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 722/2009 dags. 7. október 2010 (Hvammur)[HTML] [PDF]

Hrd. 379/2009 dags. 7. október 2010 (Heiðarmúli)[HTML] [PDF]

Hrd. 723/2009 dags. 7. október 2010 (Laxárdalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 748/2009 dags. 7. október 2010 (Vatnsendi, Svalbarðshreppi)[HTML] [PDF]

Hrd. 749/2009 dags. 7. október 2010 (Þverfellsland)[HTML] [PDF]

Hrd. 517/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 772/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 750/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 706/2009 dags. 14. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 779/2009 dags. 14. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 504/2008 dags. 18. október 2010 (Víkurver)[HTML] [PDF]

Hrd. 584/2010 dags. 18. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 519/2010 dags. 20. október 2010 (Strýtusel 15)[HTML] [PDF]

Hrd. 559/2009 dags. 21. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 708/2009 dags. 4. nóvember 2010 (Óttarsstaðir - Straumsbúið o.fl.)[HTML] [PDF]
Ætlað tjón vegna umhverfismengunar. Tjónþoli taldi að hann ætti rétt á bótum þar sem hann mætti ekki nota landið til að reisa íbúðarhús.
Hrd. 262/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 188/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 147/2010 dags. 18. nóvember 2010 (Réttarvörsluhvatir)[HTML] [PDF]

Hrd. 426/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 113/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 770/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 726/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 736/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 731/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 742/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 738/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 732/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 730/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 741/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 727/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 729/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 739/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 743/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 735/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 737/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 734/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 728/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 733/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 740/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 223/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 488/2009 dags. 2. desember 2010 (Ásbjarnarnes)[HTML] [PDF]
Snýr að reglu 20. kapítúla Kaupabálkar Jónsbókar um rétt til að slíta sameign.
Hrd. 242/2010 dags. 2. desember 2010 (LÍN)[HTML] [PDF]

Hrd. 79/2010 dags. 9. desember 2010 (Biðskýlið Njarðvík - Skaðsemisábyrgð og EES tilskipun - Sælgætisúði)[HTML] [PDF]
Framleiðendur og dreifingaraðilar voru álitnir bótaskyldir gagnvart stúlku sem lenti í tjóni vegna sælgætisúða.
Hrd. 80/2010 dags. 9. desember 2010 (Kiðjaberg - Brottflutningur mannvirkis)[HTML] [PDF]

Hrd. 653/2010 dags. 14. desember 2010 (Sparisjóður Mýrarsýslu II)[HTML] [PDF]

Hrd. 646/2010 dags. 14. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 212/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 679/2010 dags. 24. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 244/2010 dags. 27. janúar 2011 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML] [PDF]

Hrd. 145/2010 dags. 27. janúar 2011 (Leiruland)[HTML] [PDF]

Hrd. 675/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 678/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 677/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 676/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 299/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Valþjófsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 579/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Flóahreppur - Urriðafossvirkjun)[HTML] [PDF]

Hrd. 1/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 58/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 21/2011 dags. 8. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 341/2010 dags. 10. mars 2011 (Meðgöngueitrun)[HTML] [PDF]

Hrd. 517/2010 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 626/2010 dags. 31. mars 2011 (Ummæli yfirmanns eftirlitssviðs RSK)[HTML] [PDF]

Hrd. 390/2010 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2010 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 496/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 199/2011 dags. 11. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 412/2010 dags. 14. apríl 2011 (Bótaábyrgð ráðherra vegna dómaraskipunar)[HTML] [PDF]
Sérstök dómnefnd hafði farið yfir umsóknir um skipun í embætti héraðsdómara og flokkaði þrjá efstu umsækjendurna sem hæfustu. Aðili sem raðaðist í 5. sæti í röð dómnefndarinnar hafði verið aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er fór með skipunarvaldið. Ad hoc ráðherra var svo settur yfir málið og vék frá niðurstöðu dómnefndarinnar með því að skipa þann aðila.

Einn af þeim sem dómnefndin hafði sett í flokk hæfustu fór svo í bótamál gegn ríkinu og ad hoc ráðherrann sjálfan. Hæstiréttur sýknaði aðila af kröfunni um fjárhagstjón þar sem umsækjandinn hafði ekki sannað að hann hefði hlotið stöðuna þótt ákvörðun ad hoc ráðherrans hefði verið í samræmi við niðurstöðu dómnefndarinnar. Hins vegar taldi Hæstiréttur að bæði ad hoc ráðherrann og íslenska ríkið bæru sameiginlega miskabótaábyrgð með því að fara framhjá honum á listanum og velja umsækjanda sem var neðar á lista dómnefndarinnar.
Hrd. 500/2010 dags. 14. apríl 2011 (Jöfnunarsjóður alþjónustu)[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 577/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 186/2011 dags. 3. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 282/2010 dags. 12. maí 2011 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML] [PDF]

Hrd. 473/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML] [PDF]

Hrd. 474/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML] [PDF]

Hrd. 475/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML] [PDF]

Hrd. 302/2011 dags. 27. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 338/2011 dags. 9. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 326/2011 dags. 14. júní 2011 (Sjóður 9)[HTML] [PDF]

Hrd. 379/2011 dags. 7. júlí 2011 (BSI Spain Wealth Management A.V., S.A.)[HTML] [PDF]

Hrd. 456/2011 dags. 27. júlí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 488/2011 dags. 23. ágúst 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 479/2011 dags. 19. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 40/2011 dags. 29. september 2011 (Hóll)[HTML] [PDF]

Hrd. 56/2011 dags. 29. september 2011 (Hvannstaðir og Víðirhóll)[HTML] [PDF]

Hrd. 75/2011 dags. 29. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 530/2011 dags. 30. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 81/2011 dags. 13. október 2011 (Kaupþing - IceCapital)[HTML] [PDF]
Bankar keyptu mikið af eigin bréfum en kappkostuðu við að fara ekki yfir 5% mörkin.

Fyrirtækið IceCapital ehf. (þá Sund ehf.) hafði gert samning við banka um eignastýringu. Fjárfestingarstefnunni hafði verið breytt þannig að heimilt hafði verið að fjárfesta öllu fénu í hlutabréf. Bankinn nýtti sér það til að láta fyrirtækið kaupa hlut í sjálfum sér. Handveð voru lögð fram í hlutabréfunum sjálfum.

Hæstiréttur taldi ósannað að beitt hafi verið svikum, þrátt fyrir að Rannsóknarskýrsla Alþingis hafi verið lögð fram.
Hrd. 720/2010 dags. 20. október 2011 (Skuld vegna húsbyggingar)[HTML] [PDF]
M og K ætluðu að byggja hús.
K sagði að þau hefðu keypt lóðina og þau hafi ætlað að byggja hús. Einnig að þau hefðu ákveðið að K yrði skráður þinglýstur eigandi en M yrði einn skráður lántaki.
M sagðist hafa fengið lánið og samið við verktakann.
Verktakinn var byrjaður að byggja þegar efnahagshrunið 2008 varð og í kjölfarið varð M gjaldþrota.
Verktakinn vildi láta líta út fyrir að hann hefði samið við þau bæði. Hann hafði gefið út reikning sem var greiddur af bankareikningi K.
Niðurstaðan var sú að verktakinn hefði samið við M og eingöngu við hann. Ekki hafði talist sannað að K bæri ábyrgð á skuldbindingunni gagnvart verktakanum.
Hrd. 706/2010 dags. 20. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML] [PDF]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. 313/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 312/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 301/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 314/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 310/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 311/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 453/2009 dags. 3. nóvember 2011 (Veiðifélag Miðfirðinga - Veiðiréttur í Ytri Rangá - Kotvöllur)[HTML] [PDF]
Skógræktarfélag Rangæinga krafðist viðurkenningar á veiðirétti sínum í Eystri-Rangá og Fiská á grundvelli jarðarinnar Kotvöllur sem lá þó ekki að þeim, byggt á að...:
  1. Félaginu hafði verið ákvörðuð hlutdeild í arðskrá Veiðifélags Eystri-Rangár árið 1999.
  2. Umráðamenn Kotvallar hafi um áratugabil átt aðild að því veiðifélagi og forvera þess.
  3. Kotvöllur hafi átt land að Eystri-Rangá fram til landskipta er fóru fram árið 1963, auk hlutdeildar landsins í sameiginlegu landi Vallartorfu ásamt meðfylgjandi hlunnindum þeirra, sem aldrei hafi verið skipt.
  4. Veiðirétturinn hafi unnist fyrir hefð.

Hæstiréttur taldi ósannað í málinu að Kotvellir hafi fram til landskiptanna tilheyrt óskiptu landi er lægi að þessum ám, og bæri skógræktarfélagið þá sönnunarbyrði sem það axlaði svo ekki. Væri því ekki hægt að líta svo á að réttlætt væri undantekning frá meginreglunni um að veiðiréttur væri eingöngu á hendi þeirra sem ættu land að vatni.

Hrd. 705/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 577/2011 dags. 9. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 151/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 616/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 615/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 690/2010 dags. 7. desember 2011 (Völuteigur 31 og 31a)[HTML] [PDF]

Hrd. 614/2011 dags. 7. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 258/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 612/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 318/2011 dags. 15. desember 2011 (Ferð úr landi)[HTML] [PDF]
M sóttist eftir að fara með barnið úr landi til umgengni.
K kvað á um að ekki mætti fara með barnið úr landi án hennar samþykkis.
Hrd. 244/2011 dags. 15. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 643/2011 dags. 19. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 661/2011 dags. 10. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 700/2011 dags. 12. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 668/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 26/2012 dags. 17. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2012 dags. 17. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 386/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 443/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 37/2012 dags. 24. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2012 dags. 24. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 685/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls IV)[HTML] [PDF]

Hrd. 684/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls III)[HTML] [PDF]

Hrd. 682/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls I)[HTML] [PDF]

Hrd. 683/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls II)[HTML] [PDF]

Hrd. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 40/2012 dags. 26. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 62/2012 dags. 31. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 64/2012 dags. 3. febrúar 2012 (Skipti/erfðaskrá)[HTML] [PDF]
Kaupmáli og erfðaskrár lágu fyrir, ásamt breytingum. Allt þetta var ógilt nema ein erfðaskráin.
Hrd. 205/2011 dags. 9. febrúar 2012 (Icelandair – Lækkun sektar vegna samkeppnislagabrota)[HTML] [PDF]

Hrd. 342/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 83/2012 dags. 17. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 468/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 72/2011 dags. 23. febrúar 2012 (Valitor/Borgun - Upplýsingar um kreditkortanotkun)[HTML] [PDF]
Valitor á að boðið viðskiptavinum Borgunar upp á ókeypis notkun á posum hjá þeim. Borgun veitti upplýsingar sem Samkeppniseftirlitið þurrkaði út að hluta áður en þær voru afhentar Valitor. Dómstólar töldu að Samkeppniseftirlitið hefði átt að framkvæma mat á hagsmunum einstaklinganna sem komu á framfæri ábendingum.

Valitor gerði kröfu um ógildingu á ákvörðunar áfrýjunarnefndar samkeppnismála og einnig ógildingu á ákvörðun Samkeppniseftirlitsins. Hæstiréttur taldi að ekki þyrfti að krefjast ógildingar á ákvörðun lægra setta stjórnvaldsins.
Hrd. 471/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 525/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 76/2012 dags. 23. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 495/2011 dags. 1. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 505/2011 dags. 8. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 492/2011 dags. 8. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 113/2012 dags. 12. mars 2012 (Norðurklöpp)[HTML] [PDF]

Hrd. 124/2012 dags. 12. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 144/2012 dags. 13. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 145/2012 dags. 13. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 112/2012 dags. 22. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 150/2012 dags. 30. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 141/2012 dags. 17. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 263/2011 dags. 26. apríl 2012 (Skattlagning aflamarks)[HTML] [PDF]

Hrd. 212/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 231/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 229/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 206/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 216/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 622/2011 dags. 3. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 248/2012 dags. 3. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 272/2012 dags. 7. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 539/2011 dags. 10. maí 2012 (Skortur á heimild í reglugerð)[HTML] [PDF]
Íbúðalánasjóði krafðist bankaábyrgðar til tryggingar fyrir láni á grundvelli stjórnvaldsfyrirmæla sem áttu sér svo ekki lagastoð.
Hrd. 593/2011 dags. 16. maí 2012 (Fjármálaeftirlitið)[HTML] [PDF]
Fjármálaeftirlitið taldi að aðildar féllu undir a-lið reglugerðarákvæðis. Fyrir dómi taldi það að aðilinn félli undir b-lið þess.
Hrd. 325/2012 dags. 16. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 319/2012 dags. 22. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 536/2011 dags. 24. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 347/2012 dags. 29. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 404/2011 dags. 31. maí 2012 (Ráðstöfun byggingarréttar)[HTML] [PDF]

Hrd. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 568/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 327/2012 dags. 6. júní 2012 (Drómi)[HTML] [PDF]

Hrd. 535/2011 dags. 7. júní 2012 (Skil á lóð til Reykjavíkurborgar)[HTML] [PDF]
Dómurinn er dæmi um réttarframkvæmd þar sem krafist er þess að hver sem vill bera fyrir sig venju þurfi að leiða tilvist og efni hennar í ljós. Í málinu tókst ekki að sýna fram á að það hafi verið venjuhelguð framkvæmd að hægt væri að skila lóðum til Reykjavíkurborgar með einhliða gjörningi lóðarhafa og fengið endurgreiðslu á lóðargjöldum.
Hrd. 563/2011 dags. 14. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 655/2011 dags. 14. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2012 dags. 15. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 32/2012 dags. 19. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 460/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 461/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 506/2012 dags. 6. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 594/2012 dags. 13. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML] [PDF]

Hrd. 350/2011 dags. 27. september 2012 (Hofsafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 552/2012 dags. 9. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 457/2011 dags. 11. október 2012 (Krýsuvík)[HTML] [PDF]
Deilur um landamerki um Stóru Vatnsleysu og Krýsuvíkur. Sem sagt hvaða landamerki ættu að gilda og landamerki Krýsuvíkar var talið gilda, en um hundrað árum síðar komu aðrir aðilar sem sögðu að eigendur Krýsuvíkur á þeim tíma hefðu ekki verið raunverulegir eigendur. Hæstiréttur vísaði til gildi þinglýstra skjala þar til annað kæmi í ljós.
Hrd. 703/2011 dags. 11. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. 464/2012 dags. 18. október 2012 (Borgarbyggð)[HTML] [PDF]

Hrd. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 659/2012 dags. 30. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 66/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 277/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Stjörnugríssamruni)[HTML] [PDF]

Hrd. 547/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 60/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Húsfélag við Hverfisgötu - Hverfisgata 68a)[HTML] [PDF]
Húsfélag fór í mál við H, sem var einn íbúa hússins, með kröfu um að hún myndi selja íbúð sína eða flytja úr henni sökum þess að hún geymdi mikið magn af rusli í íbúðinni og sameigninni. H bar fram þá málsástæðu að brottrekstur hennar bryti í bága við stjórnarskrárvarins réttar hennar um friðhelgi eignarréttarins.

Hæstiréttur féllst á kröfu húsfélagsins þar sem aðgerðirnar uppfylltu þau skilyrði sem stjórnarskráin gerir, þá einkum skilyrðið um almannaþörf og meðalhóf, og að sérstakt mat hafi farið fram á þessu. Lagastoð væri svo uppfyllt með 55. gr. laga um fjöleignarhús. Þá þyrfti jafnframt að virða friðhelgi eignarréttar hinna íbúðareigenda innan fjöleignarhússins en á því hefði verið brotið vegna verðrýrnunar er athæfi H hefði falið í sér. Óvissan um að hægt yrði að fá endurgjald vegna viðgerða hinna á kostnað H, þrátt fyrir lögveð, var of mikil að sú leið teldist raunhæf.

Með þeirri leið að H geti annaðhvort sjálf séð um sölu eignarinnar eða knúið væri á um uppboð samkvæmt lögum um nauðungarsölu, taldi Hæstiréttur að með því væri nægilega tryggt að H fengi fullt verð fyrir íbúðina í skilningi eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar.
Hrd. 430/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 175/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 431/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 177/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Krókabátur og kvótaálag - Vinnslustöðin)[HTML] [PDF]

Hrd. 677/2012 dags. 30. nóvember 2012 (Skuldabréf)[HTML] [PDF]

Hrd. 218/2012 dags. 6. desember 2012 (Samruni fyrirtækja)[HTML] [PDF]
Átt að sekta Símann fyrir að brjóta gegn tveimur skilyrðum sem samkeppnisyfirvöld settu vegna samruna. Talið var að um væri að ræða skýrt brot gegn öðru skilyrðinu en hitt var svo óskýrt að það væri ónothæft sem sektargrundvöllur.
Hrd. 153/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 703/2012 dags. 10. desember 2012 (Al-Thani)[HTML] [PDF]

Hrd. 713/2012 dags. 11. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 222/2012 dags. 19. desember 2012 (Grímsborgir I - Ásborgir)[HTML] [PDF]

Hrd. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 752/2012 dags. 21. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML] [PDF]

Hrd. 542/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 46/2013 dags. 24. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 761/2012 dags. 29. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 162/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 439/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Skipulagsvald sveitarfélags - Borgarholtsbraut)[HTML] [PDF]
Maður vildi breyta aðkomu að eign sinni og var synjað af Kópavogsbæ. Hæstiréttur taldi sig ekki geta ógilt þá synjun.
Hrd. 390/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML] [PDF]
Glitnir tók stjórnendaábyrgðatryggingar hjá TM. TM endurtryggði svo áhættuna hjá bresku vátryggingafélagi með öðrum skilmálum. Glitnir fékk framlengingu. Ef tiltekin skilyrðu væru uppfyllt gilti 72ja mánaða tilkynningartími.

Erlenda félagið dekkaði eingöngu tilkynningar vegna atburða á tilteknu tímabili er tilkynntar voru innan ákveðins frestar.

Degi fyrir lok frestarins óskaði starfsmaður Glitnis að endurnýja trygginguna og ef það væri ekki hægt að kaupa viðbótartímabil. TM svaraði að þau þyrftu tiltekin gögn til að meta það. Glitnir sendi ekki umsóknina né umbeðnar fjárhagsupplýsingar. Í lok júní 2009 kemur tölvupóstur frá Glitni um að þau séu búin að kaupa tryggingu annars staðar.

Einhverju síðar gerði Glitnir kröfur í trygginguna. Byggt var á hluta A3 þar sem þau töldu að TM hefði neitað. TM byggði á því að neitun hefði ekki átt sér stað þar sem eingöngu hefði verið beðið um gögn og þar að auki hafi Glitnir ekki greitt gjaldið sem hefði átt að greiða fyrir viðbótarverndina.
Hrd. 484/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Ferjubakki)[HTML] [PDF]

Hrd. 433/2011 dags. 21. febrúar 2013 (Steinvarartunga)[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2013 dags. 27. febrúar 2013[HTML] [PDF]
Kaupþing keypti tryggingu í London og spurt hvort þurfti að stefna öllum tryggjendunum eða einum. Hæstiréttur taldi að hið síðarnefnda ætti við.
Hrd. 432/2011 dags. 28. febrúar 2013 (Þorbrandsstaðatungur)[HTML] [PDF]

Hrd. 534/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 508/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 533/2012 dags. 14. mars 2013 (MP banki hf.)[HTML] [PDF]
Kona setti með handveðsetningu til MP banka sem tryggingu og einnig tiltekinn reikning í hennar eigu hjá Kaupþingi. Innstæða hafði verið flutt af þessum reikningi til MP banka. Hún krafði bankann um féð þar sem hún taldi bankann hafa ráðstafað fénu án leyfis. Hæstiréttur taldi að handveðsetningin hefði ekki fallið niður vegna þessa.
Hrd. 355/2012 dags. 14. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 137/2013 dags. 14. mars 2013 (Útgáfa afsals)[HTML] [PDF]

Hrd. 642/2012 dags. 21. mars 2013 (Ábyrgð þriðja manns á raforkuskuldum)[HTML] [PDF]

Hrd. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML] [PDF]

Hrd. 601/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 217/2013 dags. 27. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 155/2013 dags. 8. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 186/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 203/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 185/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 180/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML] [PDF]

Hrd. 615/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 206/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2012 dags. 24. apríl 2013 (Lýsing hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 695/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 612/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 225/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 190/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 681/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 715/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 290/2013 dags. 7. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2013 dags. 8. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 261/2013 dags. 8. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 14/2013 dags. 8. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 247/2013 dags. 10. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 276/2013 dags. 14. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2013 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 330/2013 dags. 17. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 49/2013 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 340/2013 dags. 29. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 52/2013 dags. 30. maí 2013 (Stjórnvaldssekt)[HTML] [PDF]

Hrd. 62/2013 dags. 6. júní 2013 (Óvátryggt ökutæki)[HTML] [PDF]

Hrd. 85/2013 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 131/2013 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 345/2013 dags. 11. júní 2013 (Sameign, hluti eignar veðsettur)[HTML] [PDF]
Íbúðalánasjóður keypti fasteign K á nauðungaruppboði, en hún var fyrir þann tíma þinglýstur eigandi fasteigninnar. K bjó þar og fluttu ekki þaðan þrátt fyrir tilmæli Íbúðalánasjóðs.

K byggði mál sitt á að nauðungarsalan hafi verið ólögmæt þar sem undirritanir K á veðskuldabréfi því sem var grundvöllur nauðungarsölunnar, hafi verið falsaðar samkvæmt skjalarannsókn sem lögreglan hafi látið framkvæma á árunum 2009 og 2010. K hélt því einnig fram að andvirði veðskuldabréfsins hafi runnið inn á reikning fyrrverandi eiginmanns hennar og hún ekki vitað af þessu.

K hafði ekki leitað úrlausnar héraðsdómara um ógildingu á veðskuldabréfinu samkvæmt fyrirmælum XIII. kafla laga um nauðungarsölu og ekki heldur samkvæmt XIV. kafla sömu laga. Í skýrslunni um meinta fölsun gerði höfundur skýrslunnar þann fyrirvara um verulegt skriftarlegt misræmi þar sem hann hefði ekki frumgögn undir höndum, og þá lá fyrir að lögreglan hætti rannsókn málsins.

Hæstiréttur, ólíkt héraðsdómi, mat svo að undirritun K bæri ekki með sér að hún hafi samþykkt veðsetningu síns eignarhluta og veittu önnur gögn málsins ekki vísbendingu um slíka ætlan. Því væri einungis hægt að túlka undirritanir K á þá vegu að K hafi samþykkt sem maki, og annar þinglýstra eigenda, að M hafi mátt veðsetja sinn hluta eignarinnar, en ekki veðsetningu síns eigin hluta.

Hæstiréttur taldi að uppboðsbeiðni Íbúðalánasjóðs hefði gengið lengra en veðréttur hans hefði veitt honum, og því hafi nauðungarsala á eignarhluta M verið án heimildar í lögum. Hins vegar hafi K ekki neytt úrræða XII. og XIV. kafla laga um nauðungarsölu innan þeirra tímafresta sem þar væru. K væri því bundin af nauðungarsölunni og myndi framangreindur annmarki ekki standa í vegi þeim rétti sem Íbúðalánasjóður öðlaðist á grundvelli kvaðalausa uppboðsafsalsins. Hæstiréttur útilokaði ekki að sækja mætti skaðabætur eða aðra peningagreiðslu á grundvelli 1.-3. mgr. 80. gr. laga um nauðungarsölu.
Hrd. 61/2013 dags. 13. júní 2013 (Bótaréttur og búsetuskilyrði)[HTML] [PDF]

Hrd. 98/2013 dags. 19. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 409/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 392/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 497/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 543/2013 dags. 16. september 2013 (Tjarnarvellir)[HTML] [PDF]

Hrd. 656/2012 dags. 19. september 2013 (Möðruvallaafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 616/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 519/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 617/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 553/2013 dags. 24. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML] [PDF]

Hrd. 413/2012 dags. 26. september 2013 (Bleikmýrardalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 491/2013 dags. 26. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 142/2013 dags. 3. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 589/2013 dags. 4. október 2013 (TIF)[HTML] [PDF]

Hrd. 645/2013 dags. 4. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 649/2013 dags. 8. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2013 dags. 10. október 2013 (Kaup á hlutabréfum í Glitni)[HTML] [PDF]

Hrd. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML] [PDF]

Hrd. 453/2013 dags. 11. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 586/2013 dags. 15. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 191/2012 dags. 17. október 2013 (Frávísun norsks ríkisborgara)[HTML] [PDF]

Hrd. 405/2013 dags. 24. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 552/2013 dags. 28. október 2013 (Commerzbank II)[HTML] [PDF]

Hrd. 201/2013 dags. 31. október 2013 (Nauðungarvistun I)[HTML] [PDF]
Bótaréttur vegna frelsissviptingar af ósekju getur verið viðurkenndur þrátt fyrir að lagaheimild sé fyrir frelsissviptingunni og hún framkvæmd í góðri trú.
Hrd. 325/2013 dags. 31. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 314/2013 dags. 31. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 200/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Viðskiptablaðið)[HTML] [PDF]

Hrd. 707/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 334/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 368/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Stoðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 677/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Gálgahraun)[HTML] [PDF]

Hrd. 396/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Orkuveita Reykjavíkur - Vatnsgjald I)[HTML] [PDF]

Hrd. 397/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Vatnsgjald II)[HTML] [PDF]
Lagaákvæði í vatnsveitulögum gerði ráð fyrir því að innheimt væri vatnsgjald af öllum fasteignum þar sem vatn gátu notið. Hæstiréttur taldi að orðalagið vera slíkt að óheimilt væri að heimta vatnsgjaldið vegna tímabils áður en búið væri að tengja vatnið.
Hrd. 546/2012 dags. 28. nóvember 2013 (Eyvindarstaðaheiði)[HTML] [PDF]

Hrd. 721/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 737/2013 dags. 6. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML] [PDF]

Hrd. 762/2013 dags. 13. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 517/2013 dags. 17. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 798/2013 dags. 20. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 817/2013 dags. 20. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 824/2013 dags. 20. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 814/2013 dags. 22. janúar 2014 (Norræn handtökuskipun)[HTML] [PDF]

Hrd. 529/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 568/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 388/2013 dags. 23. janúar 2014 (Verkaskipting stjórnarformanns og framkvæmdastjóra)[HTML] [PDF]

Hrd. 570/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 768/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 769/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 811/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 812/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 808/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 809/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 799/2013 dags. 31. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 62/2014 dags. 5. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 613/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Orkuveita Reykjavíkur - Fráveitugjald)[HTML] [PDF]

Hrd. 584/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 805/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 607/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 606/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 99/2014 dags. 20. febrúar 2014 (Hjúkrunarheimilið Eir)[HTML] [PDF]
Eir er sjálfseignarstofnun. Skv. lögunum sem hjúkrunarheimilið starfaði eftir voru takmarkanir á sölu og veðsetningu, þ.e. að afla þurfi samþykkis tiltekinna aðila.

Eir veðsetti margar öryggisíbúðir án þess að samþykkin lágu fyrir og voru þau þinglýst. Mál var höfðað um gildi þinglýsingarinnar. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða mistök við þinglýsingu að ræða en málinu var vísað frá þar sem skorti lögvarða hagsmuni.
Hrd. 642/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Skjaldberg)[HTML] [PDF]

Hrd. 643/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 651/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 128/2014 dags. 3. mars 2014 (Viðurkenning um myntkörfulán og krafa um greiðslu samkvæmt sama láni)[HTML] [PDF]
Skuldari bar upp viðurkenningarkröfu um ólögmæta gengistryggingu en kröfuhafi krafðist greiðslu á tilteknum skuldum í öðru máli. Skuldarinn taldi að síðarnefnda málið væri hið sama og hið fyrra og ætti að vísa síðara málinu frá. Hæstiréttur tók ekki undir það.
Hrd. 108/2014 dags. 3. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 136/2014 dags. 13. mars 2014 (Fljótsdalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 161/2014 dags. 13. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 167/2014 dags. 13. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 133/2014 dags. 14. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 175/2014 dags. 24. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 734/2013 dags. 27. mars 2014 (Lífland)[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2013 dags. 27. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]

Hrd. 211/2014 dags. 2. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 749/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 206/2014 dags. 4. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 240/2014 dags. 29. apríl 2014 (Vefsíður)[HTML] [PDF]

Hrd. 239/2014 dags. 29. apríl 2014 (STEF)[HTML] [PDF]

Hrd. 238/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 290/2014 dags. 7. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 662/2013 dags. 8. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 265/2014 dags. 13. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 304/2014 dags. 14. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 760/2013 dags. 22. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 287/2014 dags. 23. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 281/2014 dags. 23. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 308/2014 dags. 6. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 350/2014 dags. 10. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 774/2013 dags. 12. júní 2014 (Lóð í Þormóðsdal)[HTML] [PDF]

Hrd. 353/2014 dags. 16. júní 2014 (Wow air)[HTML] [PDF]

Hrd. 122/2014 dags. 18. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 414/2014 dags. 24. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 429/2014 dags. 15. júlí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 443/2014 dags. 18. ágúst 2014 (Landesbank - Vanlýsing og stjórnarskrá)[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 469/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 400/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 419/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 396/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Fasteignaverkefni - Berlin ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 562/2014 dags. 9. september 2014 (Heiðarvegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 90/2014 dags. 11. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 591/2014 dags. 17. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2014 dags. 18. september 2014 (Vaskárdalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 557/2014 dags. 22. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 556/2014 dags. 22. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 51/2014 dags. 25. september 2014 (Ráðning sveitarstjóra)[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2014 dags. 30. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML] [PDF]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.
Hrd. 311/2014 dags. 9. október 2014 (Nauðungarvistun II)[HTML] [PDF]

Hrd. 111/2014 dags. 9. október 2014 (Vífilfell)[HTML] [PDF]
Deilt var um hvort kolsýrðir drykkir teldust til vatnsdrykkja og taldi Vífillfell það ekki nógu vel rannsakað. Fyrir Hæstarétti byrjaði Samkeppniseftirlitið að koma með nýjar málsástæður og málsgögn. Hæstiréttur taldi að ekki væri horft á gögn sem voru ekki til fyrir.
Hrd. 279/2014 dags. 16. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 172/2014 dags. 23. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2014 dags. 27. október 2014[HTML] [PDF]
Í kaupleigusamningi einstaklings við Lýsingu var að finna samningsákvæði um gengistryggt lán. Hann greiddi ekki samkvæmt samningnum í einhvern tíma og rifti Lýsing þá samningnum. Síðar greiddi svo upphæð sem hann taldi sig skulda og taldi að það hefði verið fullnaðaruppgjör. Hæstiréttur taldi að eftirfarandi greiðsla einstaklingsins hróflaði ekki við riftuninni sjálfri og fæli jafnframt í sér viðurkenningu á skuldinni.
Hrd. 82/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Grimsborgir II - Ásborgir)[HTML] [PDF]
Aðili keypti af sveitarfélagi tvær byggingarlóðir í landi og ætlaði að koma þar upp íbúðarbyggð. Fáeinum árum eftir kaupin uppgötvar kaupandinn umræður um það hvort skilgreina ætti svæðið einnig sem atvinnusvæði, og svo verður af því. Hæstiréttur taldi að seljandinn hefði brotið á samningsskyldum sínum með saknæmum hætti með þeirri endurskilgreiningu. Þetta var talið vera eftirfarandi vanefnd á kaupsamningi þeirra.
Hrd. 707/2014 dags. 10. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 160/2014 dags. 20. nóvember 2014 (Fasteignamatsgjald)[HTML] [PDF]

Hrd. 112/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 745/2014 dags. 28. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 741/2014 dags. 1. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 753/2014 dags. 2. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 293/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 800/2014 dags. 17. desember 2014 (Háskólinn í Reykjavík)[HTML] [PDF]

Hrd. 854/2014 dags. 15. janúar 2015 (Landsnet)[HTML] [PDF]

Hrd. 346/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 823/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 46/2015 dags. 2. febrúar 2015 (Gjald vegna skipunar tveggja sérfræðinga til að hafa sértækt eftirlit með rekstri hans)[HTML] [PDF]

Hrd. 294/2014 dags. 5. febrúar 2015 (Shaken baby syndrome)[HTML] [PDF]

Hrd. 32/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 105/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 129/2015 dags. 2. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML] [PDF]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. 149/2015 dags. 10. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 174/2015 dags. 16. mars 2015 (Landamerki)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um landamerki milli tveggja jarða. Héraðsdómari taldi gögnin of óskýr til að leggja mat á mörkin vegna skorts á hnitum. Hæstiréttur taldi að dómaranum í héraði hefði verið rétt að kalla eftir hnitsettum kröfum.
Hrd. 179/2015 dags. 18. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 187/2015 dags. 18. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 601/2014 dags. 19. mars 2015 (Verðmæti miðað við eignir búsins)[HTML] [PDF]
Reynt á sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá.

K hafði gefið börnunum eignir upp á hundrað milljónir á meðan hún sat í óskiptu búi. Reynt var á hvort um væri að óhæfilega gjöf eða ekki.

Hæstiréttur minnist á hlutfall hennar miðað við eignir búsins í heild. Eitt barnið var talið hafa fengið sínu meira en önnur. K hafði reynt að gera erfðaskrá og reynt að arfleifa hin börnin að 1/3 til að rétta þetta af, en sú erfðaskrá var talin ógild.
Hrd. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML] [PDF]

Hrd. 218/2015 dags. 27. mars 2015 (Kröfuhafar Glitnis hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 235/2015 dags. 27. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 236/2015 dags. 27. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 421/2014 dags. 31. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 242/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 237/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 228/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 251/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 250/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 594/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 268/2015 dags. 24. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 283/2015 dags. 30. apríl 2015 (Um hvað er sáttameðferðin?)[HTML] [PDF]
Sáttameðferð var í umgengnisdeilu K og M.
M höfðaði svo forsjármál.
Málshöfðun M var ruglingsleg þar sem hann gerði ekki greinarmun á umgengni og lögheimili.
Niðurstaðan var að sáttavottorð um umgengni væri ekki nóg fyrir mál um forsjá og lögheimili.
Hrd. 605/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 585/2014 dags. 7. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 580/2014 dags. 7. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2015 dags. 13. maí 2015 (Umráðataka vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um úrskurð matsnefnd eignarnámsbóta vegna snemmbærrar umráðasviptingu landspilda fimm jarða vegna lagningu Suðurnesjalínu 2. Ráðherra hafði áður orðið við beiðni Landsnets um heimild til eignarnáms þessa lands, með vísan til almannaþarfar.

Hæstiréttur taldi að ekki dugði að vísa eingöngu til þeirra almennu sjónarmiða um nauðsyn eignarnámsheimildarinnar, heldur þyrfti einnig að færa fram rök fyrir matsnefndinni að snemmbær umráðasvipting skv. 14. gr. laga um framkvæmd eignarnáms, nr. 11/1973, væri nauðsynleg. Þar sem slík rök voru ekki flutt fyrir matsnefndinni brast henni lagaskilyrði til að verða við þeirri beiðni, og þar af leiðandi var sá úrskurður hennar felldur úr gildi.
Hrd. 802/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 371/2015 dags. 3. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 336/2015 dags. 5. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 373/2015 dags. 8. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML] [PDF]

Hrd. 822/2014 dags. 18. júní 2015 (Isavia ohf.)[HTML] [PDF]
Á höfðaði skaðabótamál gegn Isavia ohf. vegna brottreksturs hans úr starfsþjálfun til flugumferðarstjóra, sem Isavia sá um. Með lögum nr. 102/2006 var ríkisstjórninni heimilt að stofna það hlutafélag sem stefnt er í þessu máli og öðlaðist það félag ýmsar lagaheimildir til að annast tilteknar skyldur Flugmálastjórnar Íslands, þar á meðal umrædda starfsþjálfun. Leit Hæstiréttur svo á að ákvæði stjórnsýslulaga giltu um þær ákvarðanir innan þess verksviðs enda hefðu starfsmenn stjórnsýslunnar þurft að fylgja þeim hefði ákvörðunin verið tekin þar. Sökum skilmálana er giltu um námið var ekki talið að hann ætti rétt á bótum vegna fjártjóns en hins vegar voru dæmdar miskabætur.
Hrd. 408/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 409/2015 dags. 17. ágúst 2015 (Margar fasteignir)[HTML] [PDF]
K sagðist hafa fengið föðurarf og hafði hún fjárfest honum í fasteign(um).
Kaupmáli hafði verið gerður um að sá arfur væri séreign.
K gat ekki rakið sögu séreignarinnar, heldur reiknaði út verðmæti hennar en Hæstiréttur taldi það ekki vera nóg.
Kröfugerð K var einnig ófullnægjandi.
Hrd. 491/2015 dags. 17. ágúst 2015 (LÍN og Lýsing)[HTML] [PDF]
Reynt á tvö atriði: Hjón reyndu bæði að berjast fyrir um hvaða skuldir færu til hvors.

M vildi meina að LÍN-skuld yrði utan skipta en í mesta lagi helmingur hennar. M hélt því fram að upphæðin hefði verið órökrétt þar sem K myndi greiða af því í samræmi við tekjur. M hélt að hún gæti ekki greitt nema um fjórar milljónir á grundvelli tekna og lífslíkna og því væri eingöngu hægt að draga þá upphæð frá.

M hafði tekið bílalán sem fór í vanskil eftir afborganir í nokkur ár og einhver vafi var um hvort honum hafi verið skylt að greiða það. M greiddi tiltekna upphæð í kjölfar dómsáttar eftir tímamarkið og vildi K meina að við þá greiðslu hefði skuldin fyrst orðið til og ætti því að vera utan skipta. Þá taldi hún að M hefði getað varist kröfunni eða jafnvel samið um lækkun.

Dómstólar féllust ekki á neina af ofangreindum málsástæðum.
Hrd. 520/2015 dags. 20. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 489/2015 dags. 26. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 470/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 533/2015 dags. 7. september 2015 (Karl Steingrímsson gegn Þrotabúi Vindasúla)[HTML] [PDF]
Sóknaraðili krafðist afhendingu gagna sem voru í vörslum skiptastjóra þrotabús sem búið var að ljúka skiptum á. Þrotabúið var því ekki talið hæft til að eiga aðild að dómsmáli.
Hrd. 517/2015 dags. 11. september 2015 (Mál eftir ættleiðingu I)[HTML] [PDF]
Búið að slaka aðeins á þeirri ströngu kröfu að móðir þyrfti að hafa sagt að viðkomandi aðili væri faðirinn. Hins vegar ekki bakkað alla leið.

Skylt er að leiða nægar líkur á því að tiltekinn aðili hafi haft samfarir við móðurina á getnaðartíma barnsins.

Minnst á ljósmyndir er sýni fram á að barnið sé líkt meintum föður sínum.
Hrd. 26/2015 dags. 24. september 2015 (Tollafgreiðsla flugvélar)[HTML] [PDF]

Hrd. 81/2015 dags. 24. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 49/2015 dags. 24. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2015 dags. 24. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML] [PDF]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. 83/2015 dags. 8. október 2015 (Geysir)[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið átti Geysi og einkaaðilar áttu umliggjandi svæði í sérstakri sameign. Einkaaðilarnir ákváðu að stofna einkahlutafélagið Landeigendafélagið Geysi í kringum rekstur svæðisins án samþykkis íslenska ríkisins og þrátt fyrir mótmæli þess. Félagið ákvað svo að setja gjaldskrá þar sem innheimt væri gjald af ferðamönnum á svæðinu og sóttist þá íslenska ríkið eftir lögbanni á gjaldheimtuna, sem var til meðferðar í dómsmáli þessu.

Hæstiréttur vísaði til óskráðrar meginreglu að meiri háttar ráðstafanir eigenda sérstakrar sameignar þyrftu samþykki þeirra allra. Að auki hafði ráðstöfunin áhrif á landsvæði sem var að fullu í eign íslenska ríkisins. Þar sem samþykki íslenska ríkisins skorti vegna þessara ráðstafana hefði setning umræddrar gjaldskrár verið óheimil. Staðfesti Hæstiréttur því lögbannið í ljósi þess að innheimta gjaldsins hefði brotið gegn eignarréttindum íslenska ríkisins.
Hrd. 306/2015 dags. 15. október 2015 (Baklóð - Laugavegur 87)[HTML] [PDF]

Hrd. 716/2015 dags. 21. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 69/2015 dags. 22. október 2015 (Bílvelta á Hellisheiði eystri)[HTML] [PDF]
Maður verður fyrir alvarlegu slysi.
75% varanleg örorka og 90 stig í varanlegan miska.
Sé grunur um að meta þurfi eitthvað framtíðartjón.
Maðurinn krafðist fjár til að kaupa smáhjól til að stunda þau áhugamál sem hann væri að stunda. Hæstiréttur ræðir um hvort útgjöldin teljist nauðsynleg og eðlileg og í þessu tilviki teljist krafan um kaup á smáhjólinu og aðstoðarmönnum sé utan bótamarka.
Hrd. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 130/2015 dags. 22. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 724/2015 dags. 28. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 115/2015 dags. 29. október 2015 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML] [PDF]
Fjallar um mörk stjórnvalds og einkaréttarlegs lögaðila.
Umboðsmaður hafði í mörg ár byggt á því að þar sem Söfnunarsjóðinn ynni á grundvelli sérlaga félli sjóðurinn undir eftirlit umboðsmanns. Hæstiréttur var ósammála þar sem sjóðurinn starfaði einnig samkvæmt hinum almennu lögum um lífeyrissjóði.
Hrd. 229/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Erfingjar sjálfskuldarábyrgðarmanns - Námslán)[HTML] [PDF]
SH gekkst í sjálfskuldarábyrgð fyrir námslánum annars aðila en hann lést síðan. Um mánuði eftir andlátið hætti lánþeginn að greiða af láninu. Síðar sama ár var veitt leyfi til einkaskipta á búinu. Um tveimur árum eftir andlát SH tilkynnti lánveitandinn lánþeganum að öll skuldin hefði verið gjaldfelld vegna verulegra vanskila. Erfingjar SH bæru sem erfingjar dánarbús hans óskipta ábyrgð á umræddri skuld.

Í málinu var deilt um það hvort erfingjarnir hafi gengist undir skuldina. Erfingjarnir báru fyrir sig að hún hefði fallið niður við andlát sjálfskuldarábyrgðarmannsins, lögjafnað frá ákvæði er kvæði um niðurfellingu hennar við andlát lánþegans. Hæstiréttur synjaði þeirri málsástæðu á þeim forsendum að með sjálfskuldarábyrgðinni á námslánunum hefðu stofnast tryggingarréttindi í formi persónulegra skuldbindinga sem nytu verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar, er kæmi bæði í veg fyrir að ákvæðið væri túlkað rýmra en leiddi af því í bókstaflegum skilningi orðanna og að beitt yrði lögjöfnun með þessum hætti.

Þá var jafnframt hafnað málsástæðu um ógildingu á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. 226/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Sértæk skuldaaðlögun á Gnoðarvogi 60)[HTML] [PDF]

Hrd. 210/2015 dags. 5. nóvember 2015 (TH Investments)[HTML] [PDF]

Hrd. 211/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 721/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 198/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 217/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 775/2015 dags. 18. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 745/2015 dags. 18. nóvember 2015 (Háfell)[HTML] [PDF]

Hrd. 243/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 261/2015 dags. 10. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 168/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 288/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 812/2015 dags. 7. janúar 2016 (RR-Skil)[HTML] [PDF]

Hrd. 787/2015 dags. 7. janúar 2016 (Afhending gagna)[HTML] [PDF]
Fallist var á kröfu um afhendingu gagna sem voru eingöngu afhend matsmönnum en ekki gagnaðila.
Hrd. 246/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 318/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML] [PDF]

Hrd. 319/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML] [PDF]

Hrd. 193/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 317/2015 dags. 21. janúar 2016 (Aðföng - Tollkvóti)[HTML] [PDF]

Hrd. 42/2016 dags. 22. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 462/2015 dags. 28. janúar 2016 (Eyrarhóll)[HTML] [PDF]
Rækjuveiðar voru kvótasettar en síðan var kvótinn afnuminn af stjórnvöldum. Nokkrum árum síðar voru rækjuveiðar aftur kvótasettar. Aðili er hafði áður fengið kvóta til rækjuveiða vildi aftur kvóta en fékk ekki þar sem hann uppfyllti ekki skilyrði laganna. Hæstiréttur taldi aðferðina málefnalega og synjaði kröfu hans. Aðilinn gæti hins vegar keypt kvóta.
Hrd. 461/2015 dags. 28. janúar 2016 (Halldór fiskvinnsla)[HTML] [PDF]

Hrd. 282/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 12/2016 dags. 3. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 396/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Snorri í Betel)[HTML] [PDF]

Hrd. 411/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Markarfljót - Varnargarður við Þórólfsfell)[HTML] [PDF]
Krafist var ógildingar á framkvæmdarleyfi vegna varnargarðs sem hafði eyðilagst og endurreistur með öðrum hætti en hann var.

Landeigendur komu með ýmsar ábendingar um legu varnargarðsins sem átti að endurbyggja, annmarka á plönum, ásamt öðrum atriðum, er leiddi til þess að sönnunarbyrðin um að rannsóknarskyldu í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám fluttist yfir til stjórnvaldsins.
Hrd. 157/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 113/2016 dags. 16. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 477/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Harpa-tónlistarhús)[HTML] [PDF]
Harpa kvartaði undan háum fasteignagjöldum. Snerist um það hvort að aðferðin sem beitt væri við fasteignamatið væri rétt. Harpa taldi aðferðina ranga og fór með sigur á hólmi í málinu.
Hrd. 418/2015 dags. 3. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 476/2015 dags. 3. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 142/2016 dags. 9. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 450/2015 dags. 10. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. 464/2015 dags. 17. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 506/2015 dags. 22. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 236/2016 dags. 30. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 231/2016 dags. 6. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 205/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 204/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 202/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 203/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 649/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 291/2016 dags. 20. apríl 2016 (Haldlagning farsíma)[HTML] [PDF]

Hrd. 297/2016 dags. 20. apríl 2016 (Haldlagning farsíma)[HTML] [PDF]

Hrd. 243/2016 dags. 26. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 419/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 615/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 227/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 235/2016 dags. 2. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 195/2016 dags. 3. maí 2016 (Fasteign skv. skiptalögum / séreignarlífeyrissparnaður)[HTML] [PDF]
Deilt um verðmat á fasteign sem verður til í hjúskapnum fyrir samvistarslit.

K var að reka fyrirtæki þar sem hún var búin að ganga í ábyrgðir. Sá rekstur gekk illa og borgaði M skuldir þessa fyrirtækis.
M þurfti að verjast mörgum einkamálum ásamt sakamálum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og var að bíða eftir afplánun. Óvíst var um hverjir tekjumöguleikar hans yrðu í framtíðinni.

Hjónin voru sammála um að fá verðmat frá fasteignasala. K var ósátt við það verðmat og vildi fá annan fasteignasala og þau sammæltust um það. K var heldur ekki sátt við það og fá þau þá þriðja matið. K var einnig ósátt við þriðja matið og krafðist þess að fá dómkvadda matsmenn til að verðmeta fasteignina. Það mat var lægra en möt fasteignasalanna og miðaði K þá kröfu sína um annað mat fasteignasalanna.
Ekki var krafist yfirmats né krafist vaxta af verðmati til skipta.
M hafði safnað um 185 milljónum í séreignarlífeyrissparnað á um tveimur árum.

Hæstiréttur nefndi að í málinu reyndi ekki á 102. gr. hjskl. hvað séreignarlífeyrissparnað hans varðaði þar sem M gerði enga tilraun til þess að krefjast beitingar þess lagaákvæðis. Engin tilraun var gerð til þess að halda honum utan skipta. M reyndi í staðinn að krefjast skáskipta og var fallist á það.

Hæstiréttur taldi enn fremur að ef ósættir séu um verðmat eigi skiptastjórinn að kveða matsmenn, og síðan fengið yfirmat séu ósættir við það. Aðilar geti því ekki látið framkvæma nokkur verðmöt og velja úr þeim. Því var ekki hægt að miða við mat fasteignasalanna.
Hrd. 585/2015 dags. 4. maí 2016 (Kostnaður vegna málsmeðferðar fyrir Tryggingastofnun ríkisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 266/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]

Hrd. 265/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]

Hrd. 264/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]

Hrd. 263/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2016 dags. 9. maí 2016 (Kaupþing - Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]

Hrd. 261/2016 dags. 9. maí 2016 (Kaupþing - Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]
Kaupþing tók að sér fjárfestingar fyrir hönd Félagsstofnun stúdenta en efnahagshrunið 2008 leiddi til mikillar verðrýrnunar. Skv. matsgerð höfðu sumar þeirra leitt til tjóns þrátt fyrir að Kaupþing hefði haldið sig innan fjárfestingarstefnu sinnar. Því var ekki talið sýnt að vanefndin hefði leitt til tjónsins.
Hrd. 316/2016 dags. 11. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 597/2015 dags. 19. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 627/2015 dags. 26. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 324/2016 dags. 31. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 595/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 531/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 420/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 661/2015 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 580/2015 dags. 9. júní 2016 (Gildi krafna)[HTML] [PDF]

Hrd. 427/2016 dags. 10. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 422/2016 dags. 14. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 663/2015 dags. 16. júní 2016 (Íbúðalánasjóður og SPÞ)[HTML] [PDF]

Hrd. 408/2016 dags. 16. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 467/2016 dags. 22. júlí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 450/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 465/2016 dags. 5. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 529/2016 dags. 7. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2016 dags. 7. september 2016 (Sjálfstæðisflokkurinn fyrir hönd hóps íhaldssamra stjórnmálaflokka innan Norðurlandaráðs)[HTML] [PDF]

Hrd. 455/2016 dags. 7. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 601/2016 dags. 14. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 816/2015 dags. 15. september 2016 (Loforð fjármálaráðherra um endurgreiðslu skatts)[HTML] [PDF]

Hrd. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2016 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 23/2016 dags. 6. október 2016 (Grettisgata 6)[HTML] [PDF]

Hrd. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 623/2016 dags. 12. október 2016 (Vaxtaendurskoðun)[HTML] [PDF]
Vísað var til að sökum þess að engin fyrirmæli voru í nýju lögunum um lagaskil þeirra og eldri laganna bæri að leysa úr ágreiningi um skyldur er stofnaðar voru í tíð eldri laga á grundvelli eldri laganna en ekki þeirra nýrri. Skipti þá engu þótt skyldurnar hafi að einhverju leyti verið ítarlegri skilgreindar í nýju lögunum en þeim eldri.

Í þessu máli var ágreiningur um skyldu lánveitenda um upplýsingagjöf um vexti við gerð lánssamnings að því leyti að bankinn tilgreindi ekki við hvaða aðstæður óbreytilegir vextir myndu breytast. Staðfesti Hæstiréttur því niðurstöðu Neytendastofu og áfrýjunarnefndar neytendamála um að bankinn hefði brotið eldri lögin að þessu leyti.
Hrd. 828/2015 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 20/2016 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 855/2015 dags. 20. október 2016 (SPB)[HTML] [PDF]

Hrd. 84/2016 dags. 20. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 845/2015 dags. 27. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 707/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 322/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Hnjótafjall)[HTML] [PDF]

Hrd. 323/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Skíðadalsafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 705/2016 dags. 17. nóvember 2016 (VBS)[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 135/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 78/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 769/2016 dags. 14. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 18/2016 dags. 15. desember 2016 (Kæra stjórnvalds á máli til lögreglu)[HTML] [PDF]

Hrd. 212/2016 dags. 15. desember 2016 (Íslandsstofa)[HTML] [PDF]
Íslandsstofa stofnaði til útboðs um rammasamning. Hæstiréttur taldi hana bundna af meginreglum stjórnsýsluréttar þar sem hún var (þá) ótvírætt stjórnvald í skilningi íslenskra laga.
Hrd. 660/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 218/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 82/2016 dags. 20. desember 2016 (Festir)[HTML] [PDF]

Hrd. 840/2016 dags. 6. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 826/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 808/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 838/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 839/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 858/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 850/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 278/2016 dags. 26. janúar 2017 (Umboðsmaður skuldara)[HTML] [PDF]
Starfsmaður umboðsmanns skuldara skipti sér af þremur málum fyrrverandi eiginmanns síns. Hæstiréttur taldi að veita hefði átt starfsmanninum áminningu þar sem afskiptin voru ekki það alvarleg að þau réttlættu fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi.
Hrd. 260/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 59/2017 dags. 1. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 250/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Bjargráðasjóður - Stjörnugrís III)[HTML] [PDF]
Einstaklingur sem þurfti að borga búnaðargjald (vegna landbúnaðarstarfsemi) vildi fá það endurgreitt. Það gjald hafði runnið til Svínaræktarfélags Íslands, Bændasamtakanna og Bjargráðasjóðs. Vildi einstaklingurinn meina að með skyldu til greiðslu gjaldanna til þessara einkaaðila sé verið að greiða félagsgjald. Hæstiréttur nefndi að í tilviki Bjargráðasjóðs að sökum hlutverks sjóðsins og að stjórn sjóðsins væri skipuð af ráðherra yrði að líta til þess að sjóðurinn væri stjórnvald, og því væri um skatt að ræða.
Hrd. 312/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 300/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Samþykki veðsetningar)[HTML] [PDF]

Hrd. 223/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2017 dags. 15. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 102/2017 dags. 16. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 519/2016 dags. 23. febrúar 2017 (Skapa frið um tvíbura)[HTML] [PDF]

Hrd. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 127/2017 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 840/2015 dags. 2. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 387/2016 dags. 2. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 392/2016 dags. 2. mars 2017 (RED)[HTML] [PDF]

Hrd. 134/2017 dags. 15. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 399/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 85/2017 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 161/2017 dags. 21. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 367/2016 dags. 30. mars 2017 (Staðgöngumæðrun)[HTML] [PDF]
Lesbíur fóru til Bandaríkjanna sem höfðu samið við staðgöngumóður um að ganga með barn. Dómstóll í Bandaríkjunum gaf út úrskurð um að lesbíurnar væru foreldrar barnsins.

Þær komu aftur til Íslands og krefjast skráningar barnsins í þjóðskrá. Þjóðskrá Íslands spyr um uppruna barnsins og þær gefa upp fyrirkomulagið um staðgöngumæðrun. Þjóðskrá Íslands synjar um skráninguna og þær kærðu ákvörðunina til ráðuneytisins. Þar fór ákvörðunin til dómstóla sem endaði með synjun Hæstaréttar.

Barnið var sett í forsjá barnaverndaryfirvalda sem settu það í fóstur, þar var því ráðstafað í fóstur hjá lesbíunum sökum tengsla við barnið.
Hrd. 384/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 504/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 492/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 499/2016 dags. 6. apríl 2017 (Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 189/2016 dags. 11. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 309/2016 dags. 11. maí 2017 (Nikótínfilterar í rafsígarettur - CE merkingar)[HTML] [PDF]

Hrd. 563/2016 dags. 18. maí 2017 (Kjötbökumálið)[HTML] [PDF]
Matvælastofnun hafði keypt eina pakkningu af kjötbökum til rannsóknar og fann ekkert nautakjöt í bökunni. Fyrirtækið var beitt viðurlögum og birti Matvælastofnun tilkynningu um það á vefsíðu sinni.

Fyrirtækið fór í mál. Hæstiréttur vísaði til þess að með reglugerð var búið að ákveða að heilbrigðiseftirlitið hefði þurft að birta slíkar upplýsingar og brast því Matvælastofnun heimild til þess.
Hrd. 258/2017 dags. 30. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 768/2016 dags. 1. júní 2017 (Ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML] [PDF]

Hrd. 360/2017 dags. 9. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 313/2017 dags. 12. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 369/2017 dags. 14. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML] [PDF]

Hrd. 402/2017 dags. 26. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 432/2017 dags. 2. ágúst 2017 (Aðild Landverndar - Kröflulína 4)[HTML] [PDF]

Hrd. 474/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 392/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Krókur hótel)[HTML] [PDF]

Hrd. 425/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 447/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands III)[HTML] [PDF]

Hrd. 448/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands II)[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 537/2017 dags. 29. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 470/2017 dags. 8. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 93/2017 dags. 28. september 2017 (Djúpidalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 94/2017 dags. 28. september 2017 (Hvassafell)[HTML] [PDF]

Hrd. 505/2016 dags. 12. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 634/2016 dags. 12. október 2017 (Hálönd við Akureyri)[HTML] [PDF]

Hrd. 684/2016 dags. 19. október 2017 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í umhverfisráðuneytinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 692/2017 dags. 6. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 708/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 862/2016 dags. 16. nóvember 2017 (Staðarmörk Reykjavíkur)[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 680/2016 dags. 23. nóvember 2017 (K/F Stjörnan)[HTML] [PDF]

Hrd. 577/2017 dags. 14. desember 2017 (Hatursorðræða)[HTML] [PDF]

Hrd. 617/2016 dags. 19. desember 2017 (Gunnar - Endurgreiðsla ofgreiddra skatta)[HTML] [PDF]

Hrd. 677/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 683/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2017 dags. 25. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 796/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Mamma veit best)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um rétta tollflokkun tiltekinnar vöru. Dómari í héraði sýknaði af kröfu byggt á niðurstöðu eigin Google-leitar er leiddi á upplýsingar um vöruna á vef framleiðanda vörunnar og nefndi að þessar upplýsingar voru öllum aðgengilegar. Hæstiréttur ómerkti niðurstöðuna þar sem hann taldi það ekki heimilt.
Hrd. 195/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Vitneskja um ójafna hluti)[HTML] [PDF]

Hrd. 149/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 814/2016 dags. 15. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 278/2017 dags. 15. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 221/2017 dags. 22. mars 2018 (Hýsing)[HTML] [PDF]

Hrd. 303/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 478/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 309/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 431/2017 dags. 9. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 501/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 817/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 815/2017 dags. 7. júní 2018 (Lögreglumaður)[HTML] [PDF]

Hrd. 631/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 552/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 598/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 636/2017 dags. 26. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 729/2017 dags. 26. júní 2018 (Ærumeiðing)[HTML] [PDF]

Hrd. 806/2017 dags. 20. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 644/2017 dags. 20. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 11/2018 dags. 20. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 656/2017 dags. 4. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 154/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 827/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 816/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 788/2017 dags. 25. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 735/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Fögrusalir)[HTML] [PDF]

Hrd. 463/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 828/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Grenlækur)[HTML] [PDF]

Hrd. 811/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 576/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 857/2017 dags. 6. desember 2018 (Zoe)[HTML] [PDF]
Foreldrar barns kröfðust þess að úrskurður mannanafnanefndar um að synja barninu um að heita Zoe yrði ógiltur, og einnig viðurkenningu um að barnið mætti heita það. Úrskurðurinn byggði á því að ekki mætti rita nöfn með zetu. Hæstiréttur vísaði til reglugerðar þar sem heimilt var að rita mannanöfn með zetu. Hæstiréttur ógilti úrskurð mannanafnanefndar en vísaði frá viðurkenningarkröfunni.

Eftir málslokin komst mannanafnanefnd að þeirri niðurstöðu að hún mætti heita Zoe.
Hrd. 18/2018 dags. 16. janúar 2019 (Álag á skattstofna og ábyrgð maka - Ekki ábyrgð á álagi)[HTML] [PDF]
K var rukkuð um vangoldna skatta M og lætur reyna á allt í málinu. Meðal annars að verið sé að rukka K um bæði skattinn og álagið. Álagið er refsing og því ætti hún ekki að bera ábyrgð á því.

Hæsturéttur vísaði í dómaframkvæmd MSE og þar var búið að kveða á um að skattaálög séu refsikennd viðurlög. Löggjafinn hafði ekki orðað það nógu skýrt að makinn bæri ábyrgð á greiðslu álagsins og þurfti K því ekki að greiða skattinn þar sem bæði skatturinn og álagið voru saman í dómkröfu.
Hrd. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 34/2018 dags. 14. maí 2019 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - Tekjustofnum sveitarfélaga breytt með reglugerð)[HTML] [PDF]
Gerð var breyting á lögum og með reglugerð var kveðið á um að sum sveitarfélög fengju ekki jöfnunargjöldin lengur. Sveitarfélagið var ekki sátt og fer fram á það við dómi að íslenska ríkið greiði þeim samsvarandi upphæð og ef niðurfellingin hefði ekki orðið.

Hæstiréttur klofnaði í niðurstöðu sinni. Meiri hlutinn taldi að hér væri um að ræða of víðtækt framsal valds og féllst því á kröfu sveitarfélagsins. Ágreiningurinn milli meiri og minni hluta virðist felast í því hversu strangar kröfur þarf að gera til slíks framsals.
Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML] [PDF]

Hrd. 29/2019 dags. 27. júní 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML] [PDF]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 41/2019 dags. 22. janúar 2020 (Niðurrif á friðuðu húsi)[HTML] [PDF]
Fólk höfðaði mál gegn Hafnarfjarðarbæ um að fá tiltekið deiliskipulag fellt niður þar sem þau vildu rífa niður hús og byggja annað í staðinn. Minjastofnun féllst á það með skilyrði um að nýja húsið félli að götumyndinni. Hæstiréttur taldi skilyrðið ólögmætt þar sem Minjastofnun var ekki lagalega heimilt að setja skilyrði um nýja húsið.
Hrd. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2019 dags. 28. apríl 2020 (LMFÍ lagði fram kvörtun á hendur félagsmanni)[HTML] [PDF]

Hrd. 50/2019 dags. 4. maí 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn)[HTML] [PDF]
Um er að ræða áfrýjun á Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn) þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hinn áfrýjaði dómur skyldi verða óraskaður.
Hrd. 3/2020 dags. 16. júní 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 5/2020 dags. 26. júní 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 54/2019 dags. 17. september 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 13/2020 dags. 8. október 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2020 dags. 22. desember 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 17/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 18/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 26/2020 dags. 4. mars 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2021 dags. 27. maí 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 29/2021 dags. 28. júní 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrd. 6/2022 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Hrd. 49/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Hrd. 52/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Hrd. 23/2022 dags. 4. maí 2022[HTML]

Hrd. 3/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrd. 7/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Hrd. 20/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Hrd. 17/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrd. 16/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrd. 15/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrd. 35/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Hrd. 27/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Hrd. 34/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrd. 48/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Hrd. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrd. 32/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Hrd. 25/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Hrd. 43/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Hrd. 36/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 23/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 22/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 21/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 20/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 44/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Hrd. 34/2023 dags. 6. maí 2024[HTML]

Hrd. 56/2023 dags. 22. maí 2024[HTML]

Hrd. 2/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Hrd. 12/2024 dags. 23. október 2024[HTML]

Hrd. 9/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Hrd. 15/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Hrd. 11/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML]

Hrd. 19/2024 dags. 4. desember 2024[HTML]

Hrd. 22/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 1/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 2/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. júlí 2014 (Veiting áminningu vegna merkingu matvæla)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. janúar 2015 (Hafey SK-10, (7143), kærir ákvörðun Fiskistofu dags. 4. september 2014 um að svipta bátinn Hafeyju SK -10 (7143) leyfi til grásleppuveiða í eina viku frá útgáfudegi næsta veiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. október 2015 (Úrskurður vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir Kópasker 2013/2014)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. júlí 2016 (Úrskurður um ákvörðun Fiskistofu um bann við netaveiði göngusilungs við Faxaflóa)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. september 2016 (Guðmundur Runólfsson kærir ákvörðun Fiskistofu um álagningu veiðigjalds)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. október 2016 (Stjórnsýslukæra - Halldór fiskvinnsla ehf., Bæjarás ehf. og Toppfiskur ehf. kæra úthlutun byggðakvóta fyrir Bakkafjörð fiskveiðiárið 2012/2013.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. desember 2016[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. desember 2016 (Lotna ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að svipta Margéti ÍS 147 (2340) úthlutun byggðakvóta á móti þeim afla sem landað var hjá Lotnu ehf. en var ekki unninn í fiskvinnslu fyrirtækisins heldur fluttur óunninn frá byggðarlaginu)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. mars 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla eldri ákvörðun úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. mars 2018 (Ákvörðun Byggðastofnunar um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. maí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla eldri ákvörðun um staðfestingu á flutningi aflahlutdeildar milli skipa.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. maí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að setja bann við netaveiði göngusilungs í sjó við Faxaflóa)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfélag I).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 5/2013 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. september 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um höfnun umsóknar um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfjélag II).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. september 2018 (Kæra vegna ákvörðunar Fiskistofu um að veita útgerðinni Y skriflega áminningu, skv. 3. mgr. 15. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. desember 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 31. janúar 2019 (Ákvörðun Fiskistofu, dags. 25. janúar 2018, um að svipta skipið [S] almennu veiðileyfi í eina viku og breyta aflaskráningu.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. maí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um bann við netaveiði göngusilungs í sjó.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. maí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2019 (sjóstangveiðifélag II).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. maí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2019 (Sjóstangveiðifélag III).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. júlí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu annars vegar að svipta skipið [S] leyfi til veiða í atvinnuskyni í eina viku og hins vegar að draga 286 kg af þorski frá aflamarki skipsins.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. október 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um að svipta norsk skip leyfi til veiða í íslenskri landhelgi kærð)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. nóvember 2019 (Sekt vegna óskráðrar gististarfsemi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. febrúar 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2018/2019)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. apríl 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð vegna synjunar á flutningi aflamarks umfram 50%)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. apríl 2020 (Kærð ákvörðun Fiskistofu um veiðileyfissviptingu)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. ágúst 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um að svipta skip leyfi til veiða í atvinnuskyni vegna brota á reglum um vigtun og skráningu afla)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. október 2020 (Kærð ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 21. Janúar 2020, um stöðvun rekstrr skv. 1. Mgr. 21. Gr. C laga nr. 71/2008)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. nóvember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um synjun á beiðni um jöfn skipti við flutning á makríl og botnfisks milli skipa.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. desember 2020 (Staðfesting á ákvörðun Fiskistofu um synjun á jöfnum skiptum á aflamarki í makríl í B-flokki af aflamarksskipi yfir á krókaaflamarksbát í makríl í A-flokki)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. janúar 2021 (Fyrirhuguð ákvörðun Fiskistofu um sviptingu veiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. nóvember 2021 (Orðnotkun í auglýsingum fyrirtækis á vörum)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 10/2002 dags. 16. apríl 2003[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 7/2002 dags. 25. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 18/2004 dags. 15. júlí 2005[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 16/2004 dags. 23. júní 2006[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 4/2005 dags. 30. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 11/2005 dags. 24. maí 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 1/2011 dags. 25. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 2/2011 dags. 25. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 11/2021 dags. 18. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 1/1999 dags. 2. mars 2000[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 7/2021 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 8/2021 dags. 19. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 2/2022 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 4/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2009 (Kæra Landsvirkjunar á ákvörðun Neytendastofu frá 18. ágúst 2008.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2010 (Kæra Lýsingar hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 34/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2012 (Kæra Eddu Bjarnadóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2019 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2019 frá 26. nóvember 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2014 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna á ákvörðun Neytendastofu 16. maí 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2021 (Kæra Sante ehf. og ST ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 19. maí 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2021 (Kæra Cromwell Rugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 14. október 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2009 (Kæra SP-Fjármögnunar hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 25/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2010 (Kæra Ingólfs Georgssonar á ákvörðun Neytendastofu 15. september 2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2012 (Kæra Lyfjagreiðslunefndar á ákvörðun Neytendastofu 6. september 2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 17/2010 (Kæra Húsasmiðjunnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 50/2010 og ákvörðun frá 28. október 2010.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2011 (Kæra Upplýsingastýringar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2012 (Kæra Hagkaups á ákvörðun Neytendastofu nr. 10/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2012 (Kæra Pennans á Íslandi ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 11/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2017 (Kæra E-content ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 26/2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2018 (Kæra Arion banka hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 25. júlí 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2019 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna fyrir hönd Guðjóns Styrkárssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2019 frá 12. júní 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2021 (Kæra Veganmatar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 4/2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2018 (Kæra Gyðu Atladóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2018 frá 25. júlí 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2012 (Kæra Einars Matthíassonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 14/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2015 (Kæra Gyðu Atladóttur á ákvörðun Neytendastofu 13. mars 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2014 (Kæra Kosts lágvöruverðsverslunar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 2. apríl 2014 nr. 16/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2011 (Kæra Erlings Alfreðs Jónssonar á ákvörðun Neytendastofu 25. maí 2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2023 (Kæra Santewines SAS hf. á ákvörðun Neytendastofu 20. október 2023 í máli nr. 38/2023.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2023 (Neytendastofa lagði stjórnvaldssekt á Hagkaup fyrir villandi auglýsingar með ákvörðun nr. 39/2023.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/1995 dags. 29. desember 1994[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/1995 dags. 16. mars 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/1995 dags. 8. júní 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 18/1995 dags. 26. júní 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 20/1995 dags. 14. september 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 21/1995 dags. 19. september 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/1996 dags. 7. júlí 1996[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/1996 dags. 27. nóvember 1996[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/1997 dags. 28. maí 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/1997 dags. 20. júní 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/1997 dags. 24. júlí 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/1997 dags. 27. ágúst 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/1997 dags. 3. nóvember 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/1998 dags. 24. mars 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/1998 dags. 28. apríl 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/1998 dags. 14. september 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/1999 dags. 14. janúar 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2005 dags. 7. júní 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 19/2005 dags. 8. október 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 22/2005 dags. 21. nóvember 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2008 dags. 13. mars 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2009 dags. 10. febrúar 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2010 dags. 28. maí 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2010 dags. 31. ágúst 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2012 dags. 3. desember 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2012 dags. 18. mars 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2013 dags. 21. mars 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2013 dags. 24. október 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2015 dags. 5. maí 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2015 dags. 1. október 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2015 dags. 4. janúar 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2016 dags. 9. desember 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2022 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2023 dags. 9. ágúst 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2023 dags. 9. ágúst 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Dómsmálaráðuneytið

Úrskurður Dómsmálaráðuneytisins í máli nr. DMR18060111 dags. 1. ágúst 2018[HTML]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 5. mars 2008 í máli nr. E-6/07[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 11/1999 dags. 20. ágúst 1999[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 18/2003 dags. 7. ágúst 2003[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 16/2008 dags. 23. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 9/2017 dags. 22. nóvember 2017[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 17/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 30/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 29/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 26/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 20/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 10/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 18/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 41/2021 dags. 28. mars 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 37/2021 dags. 22. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 14/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2013 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 12/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 13/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 15/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2013 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 3/2018 dags. 1. júlí 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1954:55 í máli nr. 1/1954

Dómur Félagsdóms 1964:171 í máli nr. 4/1964

Dómur Félagsdóms 1967:50 í máli nr. 6/1966

Úrskurður Félagsdóms 1969:113 í máli nr. 3/1969

Dómur Félagsdóms 1981:243 í máli nr. 5/1981

Dómur Félagsdóms 1981:250 í máli nr. 6/1981

Dómur Félagsdóms 1981:257 í máli nr. 7/1981

Dómur Félagsdóms 1981:264 í máli nr. 8/1981

Dómur Félagsdóms 1984:52 í máli nr. 7/1984

Úrskurður Félagsdóms 1984:64 í máli nr. 8/1984

Dómur Félagsdóms 1984:95 í máli nr. 12/1984

Dómur Félagsdóms 1988:253 í máli nr. 7/1988

Dómur Félagsdóms 1991:416 í máli nr. 1/1991

Dómur Félagsdóms 1991:427 í máli nr. 1/1991

Dómur Félagsdóms 1991:439 í máli nr. 5/1991

Dómur Félagsdóms 1992:528 í máli nr. 7/1992

Úrskurður Félagsdóms 1994:149 í máli nr. 1/1994

Dómur Félagsdóms 1994:260 í máli nr. 12/1994

Dómur Félagsdóms 1994:282 í máli nr. 15/1994

Dómur Félagsdóms 1995:347 í máli nr. 8/1995

Dómur Félagsdóms 1995:453 í máli nr. 13/1995

Dómur Félagsdóms 1996:692 í máli nr. 14/1996

Dómur Félagsdóms 1997:57 í máli nr. 5/1997

Úrskurður Félagsdóms 1998:215 í máli nr. 1/1998

Úrskurður Félagsdóms 1999:420 í máli nr. 1/1999

Dómur Félagsdóms 1999:476 í máli nr. 7/1999

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 5/2000 dags. 8. júní 2000[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 10/2000 dags. 27. febrúar 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2000 dags. 26. mars 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 13/2001 dags. 29. maí 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 12/2001 dags. 30. maí 2001[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 2/2004 dags. 17. maí 2004[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2004 dags. 12. júlí 2004[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 12/2005 dags. 29. desember 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 1/2008 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 2/2008 dags. 19. júní 2008[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 8/2009 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2011 dags. 22. nóvember 2011

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2013 dags. 10. júlí 2013

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-19/2015 dags. 29. júní 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-18/2015 dags. 29. júní 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-22/2015 dags. 14. október 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-29/2015 dags. 6. apríl 2016

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-16/2020 dags. 25. mars 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2021 dags. 28. júní 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2021 dags. 8. júlí 2021

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-20/2021 dags. 16. desember 2021

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-26/2021 dags. 26. apríl 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-20/2021 dags. 31. maí 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-25/2021 dags. 25. október 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-26/2021 dags. 29. nóvember 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2023 dags. 6. febrúar 2023

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2023 dags. 15. desember 2023

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2024 dags. 2. júlí 2024

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2024 dags. 2. október 2024

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. maí 1997 (Bolungarvíkurkaupstaður - Réttur bæjarfulltrúa til aðgangs að trúnaðarskjölum nefnda og ráða)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. júlí 1997 (Skeggjastaðahreppur - Lagaheimild til töku vatnsgjalds)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. júlí 1997 (Selfosskaupstaður - Heimild til að verktaki vinni sjálfur gatnagerð og greiði þá ekki gatnagerðargjald)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. júlí 1997 (Stöðvarhreppur - Heimild til að veita afslátt af skattheimtu eða annarri gjaldtöku)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. júlí 1997 (Vesturbyggð - Heimild bæjarráðs til að víkja skoðunarmanni ársreikninga frá störfum)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. september 1997 (Raufarhafnarhreppur - Úthlutun á rekstri bars í félagsheimili. Oddviti leigutaki)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. nóvember 1997 (Ísafjarðarbær - Álagning vatnsgjalds á geymsluhús)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. nóvember 1997 (Reykjavík - Greiðsla Hitaveitu Reykjavíkur á afgjaldi í borgarsjóð)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. nóvember 1997 (Bessastaðahreppur - Álagning gatnagerðargjalds á lóð. Skil milli nýrra og eldri laga um gatnagerðargjöld)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. júlí 1998 (Akraneskaupstaður - Niðurfelling vatnsgjalds)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. júlí 1998 (Akraneskaupstaður - Niðurfelling holræsagjalds.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. júlí 1998 (Ísafjarðarbær (Suðureyri) - Hámark og lágmark holræsagjalda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. júlí 1998 (Ísafjarðarbær (Flateyri) - Hámark og lágmark holræsagjalda)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 25. júní 1999 (Grindavíkurkaupstaður - Skipti á fulltrúa sveitarfélagsins í stjórn Hitaveitu Suðurnesja)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. febrúar 2000 (Snæfellsbær - Ýmislegt um hækkun fasteignagjalda milli áranna 1999 og 2000)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júlí 2000 (Akraneskaupstaður - Hafnað niðurfellingu á holræsa- og vatnsgjöldum vegna húseignar sem ekki hefur verið tekin í notkun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júlí 2000 (Hafnað niðurfellingu á holræsa- og vatnsgjöldum vegna húseignar sem ekki hefur verið tekin í notkun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2001 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun (2))[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. september 2001 (Seltjarnarneskaupstaður - Fyrning gatnagerðargjalda, gildi ákvæðis í lóðarleigusamningi, réttaráhrif tómlætis)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. október 2001 (Sveitarfélagið X - Ákvörðun um niðurlagningu grunnskóla, hæfi sveitarstjórnarmanna, framkvæmd skoðanakönnunar meðal íbúa sveitarfélagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. október 2001 (Sveitarfélagið X - Krafa um að ráðuneytið rannsaki ummæli oddvita og formanns skólanefndar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. nóvember 2001 (26. nóvember 2001 - Hafnarfjarðarkaupstaður - Tilgreining samninga um einkaframkvæmd í ársreikningi, samanburður lykiltalna, stofnun fyrirtækis um rekstur vatnsveitu)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 2002 (Sveitarfélagið Ölfus - Heimildir aukafundar byggðasamlags til að ákveða hlutafjáraukningu í einkahlutafélagi, veiting ábyrgða)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. júlí 2002 (Borgarbyggð - Ráðuneytið hefur ákveðið með úrskurði að ógilda sveitarstjórnarkosningar sem fram fóru í Borgarbyggð 25. maí 2002)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. ágúst 2002 (Húsavíkurbær - Heimildir sveitarfélaga til að innheimta sérstakt gjald vegna gíró-/greiðsluseðla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2002 (Reykjavíkurborg - Réttur einkarekinna tónlistarskóla til styrkveitinga, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2002 (Reykjavíkurborg - Réttur einkarekinna tónlistarskóla til styrkveitingar, frávísun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. desember 2002 (Mosfellsbær - Breytingar á skipulagi heimanaksturs grunnskólanemenda úr dreifbýli, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. apríl 2003 (Reykjavíkurborg - Veiting ábyrgða til Landsvirkjunar vegna Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júní 2003 (Mýrdalshreppur - Breytingar á skipulagi heimanaksturs grunnskólanemenda úr dreifbýli, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. júlí 2003 (Grýtubakkahreppur - Beiting heimildar skv. 4. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995, öryrkja synjað um afslátt á fasteignaskatti)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2003 (Fjarðabyggð - Heimild til afsláttar af fasteignaskatti skv. 4. mgr. 5. gr. tekjustofnalaga, tenging við tekjur maka)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2003 (Reykjavíkurborg - Gjald fyrir sölu byggingarréttar, einkaréttarlegur samningur, frávísun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. október 2003 (Reykjavíkurborg - Niðurgreiðsla málsverða í grunnskólum, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. maí 2004 (Dalabyggð - Vantraust á varaoddvita, skipti á fulltrúum í nefndum, fundarstjórn)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. október 2004 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Hæfi sveitarstjórnarmanns við meðferð aðalskipulagstillögu, almennar leiðbeiningar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. janúar 2005 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Hæfi sveitarstjórnarfulltrúa sem sæti á í stjórn samvinnufélags, breyting aðalskipulags)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. janúar 2005 (Ólafsfjarðarbær - B-gatnagerðargjald, skylda sveitarfélags til framkvæmda, gjalddagi)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2005 (Ásahreppur - Framkvæmd lokaðs útboðs, heimild til skipunar starfshóps um val á verktaka)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. júlí 2005 (Reykjavíkurborg - Úthlutun styrkja til tónlistarskóla, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. ágúst 2005 (Sveitarfélagið Árborg - Framkvæmd útdráttar, reglur sveitarfélags um úthlutun byggingarlóða)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. ágúst 2005 (Akraneskaupstaður - Álagning B-gatnagerðargjalds vegna endurnýjunar gangstéttar, skortur á lagastoð)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. september 2005 (Reykjavíkurborg - Beiting heimildar í 25. gr. tekjustofnalaga til lækkunar útsvarsstofns, ógilding)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. október 2005 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Boðun varamanna, hæfi, fundarstjórn oddvita, undirritun fundargerðar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. apríl 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. ágúst 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. júní 2006 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir rússneskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. júní 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. nóvember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2006 (Synjun um veitingu atvinnuleyfis fyrir bosnískan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2006 (Synjun um veitingu atvinnuleyfis fyrir líbanskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. september 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. október 2006 (Grundarfjarðarbær - Álagning gatnagerðargjalds á viðbyggingu við íbúðarhús)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. október 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. janúar 2006 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. nóvember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. janúar 2007 (Reykjavíkurborg - Sala á eignum sveitarfélags, upplýsingagjöf ábótavant)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. janúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. mars 2006 staðfest)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. mars 2007 (Grundarfjarðarbær - Synjun á endurgreiðslu gatnagerðargjalds)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. mars 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 1. febrúar 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 27. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 18. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 20. júní 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. maí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 5. júlí og 6. júlí 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 27. október 2005, 5. desember 2005 og 16. febrúar 2006, sbr. einnig ákvörðun Vinnumálastofnunar frá 17. mars 2006, staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. maí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 17. mars 2006 staðfest)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. júní 2007 (Sveitarfélagið Árborg - Aðkoma sveitarfélags vegna vörslusviptingar hrossa, úrskurðarvald ráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. júlí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 4. maí 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júlí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júlí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 31. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 11. ágúst 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. ágúst 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. desember 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. desember 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 2. júní 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir srílankskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. janúar 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 25. janúar 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 1/2019 dags. 14. janúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 5. maí 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 10. maí 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 27. júní 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 1. október 2007 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 27. júní 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. október 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 27. júní 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 4. september 2007 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 25. maí 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 23. maí 2008 staðfest)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2021 dags. 2. desember 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2022 dags. 22. september 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2022 dags. 12. október 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2022 dags. 30. desember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 14/2022 dags. 30. desember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2024 dags. 7. maí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 7/2024 dags. 14. júní 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2024 dags. 13. ágúst 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2024 dags. 28. ágúst 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2024 dags. 10. október 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 13/2024 dags. 4. nóvember 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 14/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12030005 dags. 30. maí 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12020018 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12020076 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12020129 dags. 25. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12080037 dags. 14. desember 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12090405 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13040084 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13090065 dags. 28. október 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13050091 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13040131 dags. 16. desember 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14100063 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14060096 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15030086 dags. 24. mars 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14080028 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14090026 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15030083 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14090063 dags. 8. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15010005 dags. 16. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020059 dags. 21. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14120006 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16020001 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16010104 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16050011 dags. 3. júní 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16020018 dags. 9. júní 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16050012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16050026 dags. 10. júní 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16060070 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16050105 dags. 10. október 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16100075 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17040013 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17070045 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17090005 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17100077 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17120045 dags. 29. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17070053 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR18020033 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 20. október 2008 (Ákvörðun Lyfjastofnunar um lágmarksaldur starfsmanna lyfjafyrirtækja)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 2. júlí 2009 (Áliti Lyfjastofnunar um bann við birtingu auglýsingaborða verði hnekkt)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 12. apríl 2010 (Synjun landlæknis um veitingu starfsleyfis sem sálfræðingur)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 30/2019 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 1/2020 dags. 10. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 23/2020 dags. 9. október 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 4/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 19/2021 dags. 28. desember 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 9/2022 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 16/2022 dags. 13. júní 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 15/2022 dags. 13. júní 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 21/2022 dags. 4. október 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 31/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 13/2023 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 22/2023 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 23/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 4/2024 dags. 23. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 15/2024 dags. 22. maí 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 18/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 26/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 21/2024 dags. 17. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. M-2/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-213/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-308/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-307/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-306/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-305/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-304/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-303/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-2/2008 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-349/2007 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-351/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-350/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-344/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-321/2008 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-43/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-42/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-347/2007 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-345/2007 dags. 5. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Z-1/2010 dags. 13. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2011 dags. 16. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-77/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-202/2010 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-34/2012 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-86/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-5/2013 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2013 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. U-2/2019 dags. 23. apríl 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-124/2020 dags. 18. september 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. R-57/2021 dags. 1. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2021 dags. 22. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-142/2023 dags. 16. september 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-94/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-95/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-92/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-93/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-626/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-15/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-228/2007 dags. 7. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-135/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-523/2008 dags. 24. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-138/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-136/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-134/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-133/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-137/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-1/2009 dags. 20. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-1/2010 dags. 20. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2008 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-108/2008 dags. 26. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-106/2008 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-69/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-6/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2009 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-20/2010 dags. 15. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-19/2010 dags. 24. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2010 dags. 17. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-71/2010 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-75/2010 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-188/2013 dags. 21. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-302/2013 dags. 9. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-58/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-52/2015 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-73/2010 dags. 8. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-171/2013 dags. 13. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-196/2012 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 10. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-51/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-76/2014 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2012 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-47/2015 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-35/2010 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-36/2010 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-1/2016 dags. 5. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 5. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-81/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-43/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-198/2018 dags. 1. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-57/2018 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-46/2020 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2018 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. R-32/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-88/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-30/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-674/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-2/2006 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-142/2007 dags. 25. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-2/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2007 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-25/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-118/2010 dags. 18. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-26/2010 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-18/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-35/2011 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2010 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-506/2006 dags. 11. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2308/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2307/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2305/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2304/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2306/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2005 dags. 28. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-38/2007 dags. 31. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-40/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1351/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2642/2007 dags. 14. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-256/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-597/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2946/2008 dags. 11. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1064/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1035/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3055/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3054/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3053/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3890/2009 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3889/2009 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3888/2009 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-461/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-460/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5271/2009 dags. 22. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-561/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4558/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1347/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1037/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1893/2009 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2348/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2635/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-466/2011 dags. 31. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-20/2011 dags. 22. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-10/2011 dags. 22. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-517/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-239/2011 dags. 1. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-24/2011 dags. 1. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1482/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1413/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-4/2012 dags. 18. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-3/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-232/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-431/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-5/2012 dags. 6. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2014 dags. 22. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-180/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-833/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-701/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2014 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1165/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-317/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-14/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-127/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-7/2015 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2015 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-5/2015 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1067/2015 dags. 13. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-934/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-424/2016 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-934/2016 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-465/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1146/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1091/2017 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-766/2017 dags. 24. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-575/2018 dags. 3. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-815/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2018 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-551/2018 dags. 24. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2398/2019 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1617/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2258/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2205/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-481/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1684/2019 dags. 6. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3088/2020 dags. 25. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-884/2020 dags. 14. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1991/2021 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-759/2020 dags. 29. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2293/2021 dags. 1. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1074/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1364/2023 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2162/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4419/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6907/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4751/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4727/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7077/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6947/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2005 dags. 26. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3396/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6442/2004 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-632/2006 dags. 8. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7757/2005 dags. 16. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6735/2005 dags. 17. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2005 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5585/2005 dags. 9. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4706/2005 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5186/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1789/2006 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2006 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7380/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10030/2004 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2005 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7206/2005 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5191/2006 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-197/2006 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7302/2005 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2183/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3690/2006 dags. 9. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4351/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4825/2006 dags. 9. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2005 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7698/2005 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-81/2007 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7816/2006 dags. 24. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1714/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5079/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-316/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7608/2006 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-934/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1744/2007 dags. 21. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2007 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-696/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-519/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3900/2006 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4142/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2045/2007 dags. 29. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4229/2007 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1496/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4685/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5900/2007 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-790/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-329/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3954/2007 dags. 8. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-400/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7115/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-59/2008 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2008 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5092/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6409/2007 dags. 7. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-781/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4514/2007 dags. 10. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5095/2007 dags. 11. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8306/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8305/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6780/2007 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2006 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7946/2007 dags. 9. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7167/2007 dags. 28. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-340/2008 dags. 18. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-245/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7937/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2815/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-8/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3609/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3322/2008 dags. 25. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2042/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-266/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2097/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6221/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-16/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-666/2008 dags. 23. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2007 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6035/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2933/2008 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2865/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1195/2006 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6753/2008 dags. 30. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6339/2007 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8409/2007 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3807/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5333/2007 dags. 27. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5194/2008 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6727/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6726/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5470/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3252/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6010/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8979/2008 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-590/2009 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3174/2008 dags. 12. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11202/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11285/2008 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2008 dags. 4. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5335/2007 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6177/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11548/2008 dags. 15. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3617/2009 dags. 25. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5274/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-610/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-609/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-362/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-361/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-360/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-359/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-358/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-357/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-356/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-355/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-352/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-351/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-350/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-33/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-32/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8042/2008 dags. 14. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1324/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6162/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1343/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8012/2009 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-49/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4598/2006 dags. 18. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10724/2008 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10758/2008 dags. 1. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5286/2009 dags. 2. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5118/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8674/2008 dags. 29. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-983/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9798/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2003/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6119/2009 dags. 10. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1069/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1170/2008 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7649/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-291/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11360/2008 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2103/2009 dags. 9. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11725/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8402/2008 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 12. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-5/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8019/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8018/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8017/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7460/2009 dags. 12. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7610/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10800/2009 dags. 27. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10888/2009 dags. 28. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8581/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. R-197/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12039/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8981/2008 dags. 22. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-60/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12659/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8504/2009 dags. 2. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10220/2009 dags. 7. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12180/2009 dags. 9. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2010 dags. 23. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-284/2010 dags. 23. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11139/2009 dags. 27. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12183/2009 dags. 1. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12182/2009 dags. 1. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3565/2010 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2034/2010 dags. 19. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2010 dags. 1. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1683/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-771/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2960/2010 dags. 10. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-846/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2010 dags. 15. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13505/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4205/2009 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6295/2009 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4840/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4908/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2693/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-27/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-25/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2927/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-681/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1176/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13459/2009 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5971/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6736/2010 dags. 5. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2007/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5239/2010 dags. 20. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-685/2011 dags. 23. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-340/2010 dags. 1. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6651/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5841/2010 dags. 8. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5611/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7479/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1791/2011 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2010 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5553/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6109/2010 dags. 13. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2235/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7453/2010 dags. 20. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6024/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-845/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-179/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5999/2010 dags. 12. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2011 dags. 24. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5303/2010 dags. 26. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1140/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7449/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-55/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5176/2010 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2509/2010 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11438/2009 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2824/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-116/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4171/2010 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4170/2010 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1032/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-577/2010 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8102/2009 dags. 1. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2198/2011 dags. 13. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4580/2010 dags. 13. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4759/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10416/2009 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-39/2009 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-31/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6159/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6158/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1452/2011 dags. 6. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7596/2010 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6395/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14165/2009 dags. 31. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-168/2010 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-134/2011 dags. 14. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5168/2010 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-144/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1606/2011 dags. 27. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7338/2010 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4450/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-346/2010 dags. 6. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2005 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 23. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3313/2011 dags. 27. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2236/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2893/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4296/2011 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-25/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3219/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2229/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4284/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2890/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5612/2010 dags. 2. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-248/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-92/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1282/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-561/2012 dags. 12. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2801/2011 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1186/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13727/2009 dags. 10. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-419/2011 dags. 12. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-543/2010 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4859/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2011 dags. 30. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4674/2011 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2380/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4137/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-417/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1188/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6728/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-819/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4398/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4864/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4193/2011 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-585/2010 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4608/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4607/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-329/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1096/2011 dags. 12. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2150/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-990/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1076/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-721/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-631/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1292/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3268/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2817/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1466/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2304/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4190/2011 dags. 4. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-166/2011 dags. 4. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2298/2012 dags. 5. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2168/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2084/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1461/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1774/2012 dags. 18. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4648/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4647/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4636/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2985/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1877/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-584/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-583/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-27/2012 dags. 2. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1477/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2562/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4256/2012 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2510/2012 dags. 3. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2011 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-180/2013 dags. 22. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2448/2012 dags. 24. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4635/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4634/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2173/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2600/2010 dags. 11. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2511/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3371/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2729/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2728/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1165/2012 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2013 dags. 9. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-585/2012 dags. 17. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3185/2012 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2701/2012 dags. 18. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1131/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2565/2012 dags. 30. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4095/2012 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2817/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2012 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-66/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4397/2012 dags. 13. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-610/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1410/2012 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-608/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-629/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1910/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-606/2013 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4253/2012 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-885/2012 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1783/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2045/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-563/2012 dags. 8. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4164/2011 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1946/2013 dags. 14. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3642/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3638/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-71/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-332/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-65/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3975/2013 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1328/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-56/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2012 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-333/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13727/2009 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2381/2011 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1759/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2495/2013 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1781/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-633/2012 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2013 dags. 20. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-253/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3977/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3934/2013 dags. 2. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-43/2012 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-344/2014 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1440/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3309/2012 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2723/2013 dags. 27. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1008/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2013 dags. 25. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7328/2010 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4178/2013 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-25/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-152/2013 dags. 13. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-9/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-8/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2014 dags. 22. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1441/2013 dags. 22. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4565/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4177/2013 dags. 28. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-66/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1768/2013 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2014 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-87/2013 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-866/2012 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1436/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3974/2013 dags. 8. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4456/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-738/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-737/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3976/2012 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1875/2012 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2737/2014 dags. 23. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4908/2013 dags. 23. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3373/2013 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2014 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2715/2013 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4994/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-12/2012 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4521/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4219/2013 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2014 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2927/2013 dags. 24. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5193/2013 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2570/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-172/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4011/2013 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-143/2015 dags. 13. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3526/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2025/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3405/2014 dags. 26. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2913/2013 dags. 8. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2011 dags. 8. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4496/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3775/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3525/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2362/2014 dags. 26. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2073/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2011/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2014 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4446/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1235/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5039/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-916/2014 dags. 17. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1382/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-529/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2633/2014 dags. 14. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-407/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2249/2014 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4798/2013 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5045/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4294/2014 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-316/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2509/2013 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4444/2014 dags. 18. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2740/2012 dags. 11. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-530/2014 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4192/2012 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5215/2013 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5097/2014 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2014 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2270/2015 dags. 29. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2015 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5105/2014 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2015 dags. 9. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-987/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-790/2015 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2013 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4605/2014 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4970/2014 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2015 dags. 2. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2014 dags. 4. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3540/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1970/2015 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-953/2014 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2547/2015 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-18/2014 dags. 15. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-820/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2607/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1180/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2519/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1057/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2742/2012 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5173/2014 dags. 17. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3557/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1899/2015 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1934/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1935/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3941/2015 dags. 13. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1626/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2015 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2754/2012 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2016 dags. 12. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2012 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1354/2015 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3942/2015 dags. 19. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2014 dags. 5. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3616/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2012 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-141/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-5/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-142/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3560/2015 dags. 30. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1020/2015 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3784/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3783/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4684/2014 dags. 7. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3519/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2014 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-959/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-96/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-270/2015 dags. 6. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1359/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2236/2016 dags. 9. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3182/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2085/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-969/2016 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3926/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2061/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-107/2013 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2282/2016 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2108/2016 dags. 1. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1453/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-531/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2231/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1739/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4971/2014 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2872/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2874/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2888/2016 dags. 12. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1476/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3940/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3654/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3653/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3017/2016 dags. 29. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2988/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3208/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3432/2016 dags. 26. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3646/2016 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1113/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-495/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-187/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1105/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3532/2016 dags. 19. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3331/2016 dags. 5. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2017 dags. 8. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-608/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-324/2017 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1290/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1704/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2425/2017 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1558/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3152/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3473/2016 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3066/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1504/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-599/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-314/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2996/2017 dags. 15. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2113/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-372/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1984/2016 dags. 20. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3567/2017 dags. 18. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2177/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2962/2017 dags. 3. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-723/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-415/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-805/2018 dags. 30. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2718/2017 dags. 30. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2169/2017 dags. 12. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3410/2016 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1028/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3331/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2011 dags. 4. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-650/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3811/2017 dags. 21. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2018 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2859/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1270/2017 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2895/2017 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2017 dags. 8. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2018 dags. 15. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4379/2014 dags. 19. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3247/2017 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3246/2017 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4223/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1763/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4055/2017 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3954/2015 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2017 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2184/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1586/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-408/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4070/2017 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3029/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2731/2018 dags. 24. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2019 dags. 25. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2018 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2983/2018 dags. 24. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3812/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-979/2019 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-154/2019 dags. 22. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1669/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-955/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2018 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-406/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1271/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4220/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1274/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4684/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4338/2018 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4337/2018 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2018 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3445/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-461/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3435/2018 dags. 24. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2018 dags. 24. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-2789/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2019 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3214/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1802/2019 dags. 10. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-968/2019 dags. 11. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3211/2019 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-465/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2015 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-462/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6400/2019 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7432/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4242/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2516/2016 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6196/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5634/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1437/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2038/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7441/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4190/2018 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6721/2019 dags. 17. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-989/2020 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6095/2019 dags. 30. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4147/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1082/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1081/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3411/2015 dags. 27. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-154/2020 dags. 1. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2571/2019 dags. 3. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1671/2020 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3141/2020 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6298/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-464/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2661/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3065/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3189/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-677/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4339/2020 dags. 22. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2019 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2020 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5060/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2672/2020 dags. 22. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8237/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3204/2020 dags. 30. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2191/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6845/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3543/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1959/2019 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2020 dags. 30. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1907/2018 dags. 2. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-466/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2427/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2712/2020 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5638/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5645/2020 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8252/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6510/2020 dags. 11. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2020 dags. 8. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 dags. 22. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7813/2020 dags. 29. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4332/2020 dags. 4. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-715/2021 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7632/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7631/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7630/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7617/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6009/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2407/2021 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6378/2020 dags. 18. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-76/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7988/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3223/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2669/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2667/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-903/2021 dags. 14. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-491/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-127/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4353/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3540/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4237/2019 dags. 17. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4452/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2021 dags. 22. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2021 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7833/2020 dags. 29. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3341/2021 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5103/2021 dags. 17. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2021 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5130/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5605/2021 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1340/2021 dags. 15. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1810/2021 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3343/2021 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5906/2021 dags. 13. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2021 dags. 11. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-351/2022 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3786/2022 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3921/2021 dags. 15. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5219/2021 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5220/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-73/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4662/2021 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-686/2022 dags. 6. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-477/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1127/2022 dags. 28. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1126/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-652/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3189/2020 dags. 8. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1340/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3751/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2359/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2985/2022 dags. 2. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5413/2021 dags. 9. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1863/2022 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3728/2022 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4146/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4023/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5978/2022 dags. 25. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2473/2022 dags. 17. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5867/2022 dags. 8. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4485/2022 dags. 29. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2378/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3017/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5787/2022 dags. 12. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3738/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3735/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3267/2021 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5776/2022 dags. 26. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3006/2022 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1161/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1088/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1403/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5415/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1722/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4327/2022 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2665/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2021 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2008/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3885/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2018 dags. 1. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-395/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3074/2022 dags. 19. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3542/2023 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2498/2023 dags. 14. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3606/2022 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-374/2024 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4044/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4047/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6026/2023 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1541/2022 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-884/2024 dags. 21. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-486/2024 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6866/2023 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5807/2023 dags. 11. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6851/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4930/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6581/2023 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1404/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2023 dags. 12. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3589/2023 dags. 19. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7114/2023 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2023 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6428/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-323/2024 dags. 28. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1651/2023 dags. 29. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1561/2024 dags. 30. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-285/2005 dags. 3. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-487/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-1/2006 dags. 15. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-743/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-12/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-83/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-246/2009 dags. 10. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2009 dags. 4. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-157/2009 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1095/2009 dags. 19. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-936/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-503/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-497/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-3/2011 dags. 13. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-4/2011 dags. 21. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-246/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-611/2010 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-107/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-184/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-89/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-184/2013 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-190/2014 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-73/2015 dags. 14. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-161/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-202/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-3/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-65/2018 dags. 8. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-96/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-180/2017 dags. 16. apríl 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2018 dags. 22. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-116/2017 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-60/2019 dags. 20. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-97/2020 dags. 1. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-439/2019 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-575/2021 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-553/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-552/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-207/2022 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-172/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-113/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-35/2012 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-17/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-45/2015 dags. 2. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-4/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-50/2015 dags. 13. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-17/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-212/2020 dags. 11. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-117/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-196/2020 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Y-1/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2006 dags. 12. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2006 dags. 26. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-204/2006 dags. 1. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-450/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-573/2009 dags. 30. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-116/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-41/2012 dags. 29. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-13/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-35/2015 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Z-2/2017 dags. 18. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-2/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-81/2017 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2017 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2019 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-76/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-187/2022 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-133/2021 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-191/2022 dags. 8. febrúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 1/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 54/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 37/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 76/2009 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 12/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 45/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 77/2009 dags. 2. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 24/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 65/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 58/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 29/2010 dags. 26. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 41/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 69/2010 dags. 18. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030318 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121828 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040066 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030303 dags. 24. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030058 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11090278 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121502 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121549 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121548 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080220 dags. 10. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11060303 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080220 dags. 22. júní 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110151 dags. 3. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11050283 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11050294 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11050293 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13030379 dags. 23. maí 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110439 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14030253 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13120230 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13080121 dags. 27. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13100174 dags. 3. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14080250 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12020440 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12050415 dags. 22. desember 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14120274 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15010225 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR16010179 dags. 23. mars 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010598 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010976 dags. 19. júlí 2022[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010877 dags. 27. júní 2023[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24020034 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 28/2012 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 1/2014 dags. 14. maí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 23/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 17/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 81/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 94/2013 dags. 15. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 234/2012 dags. 14. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 3/2012 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 41/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 143/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 53/2012 dags. 3. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 110/2012 dags. 12. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 179/2012 dags. 11. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 106/2012 dags. 18. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 128/2012 dags. 30. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 220/2012 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 222/2012 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 239/2012 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 30/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 72/2013 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 19/2013 dags. 11. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 108/2013 dags. 4. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 54/2013 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 59/2013 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 133/2013 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 140/2013 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 173/2013 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/1995 dags. 8. ágúst 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/1995 dags. 6. október 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/1997 dags. 9. júní 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2000 dags. 23. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 67/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2014 dags. 8. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2015 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 110/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/1995 dags. 29. september 1995[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2017 dags. 4. maí 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 91/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2003 dags. 3. mars 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2004 dags. 11. september 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2005 dags. 2. maí 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2005 dags. 26. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2005 dags. 26. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2005 dags. 22. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2006 dags. 5. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2006 dags. 26. október 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2008 dags. 1. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2008 dags. 30. maí 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2008 dags. 29. september 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2008 dags. 12. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2008 dags. 9. desember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2010 dags. 5. október 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2011 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2011 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2010 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2011 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2010 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2011 dags. 29. júní 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2011 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2011 dags. 5. október 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2011 dags. 5. október 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2014 dags. 12. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2015 dags. 23. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2015B dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2020B dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 55/2020 dags. 15. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2021 dags. 28. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2023 dags. 28. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2023 dags. 28. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2023 dags. 21. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2015 í máli nr. KNU15020005 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2015 í máli nr. KNU15020015 dags. 9. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2016 í máli nr. KNU15030020 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2016 í máli nr. KNU15030024 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2016 í máli nr. KNU15030027 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2016 í máli nr. KNU16030029 dags. 12. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 141/2016 í máli nr. KNU16030027 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2016 í máli nr. KNU16030026 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 195/2016 í máli nr. KNU16040004 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2016 í máli nr. KNU16030031 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 276/2016 í máli nr. KNU16050024 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 275/2016 í máli nr. KNU16030032 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2016 í máli nr. KNU16030021 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2016 í máli nr. KNU16040028 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2016 í máli nr. KNU16040027 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 316/2016 í máli nr. KNU16050025 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2016 í máli nr. KNU16060040 dags. 30. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2016 í máli nr. KNU16070015 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 517/2016 í máli nr. KNU16090037 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2016 í máli nr. KNU16090036 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 559/2016 í máli nr. KNU16100062 dags. 22. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2017 í máli nr. KNU16120042 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2017 í máli nr. KNU17020076 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2017 í máli nr. KNU17020075 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2017 í máli nr. KNU17080007 dags. 24. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 617/2017 í máli nr. KNU17070044 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 672/2017 í máli nr. KNU17070053 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 699/2017 í máli nr. KNU17110051 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 689/2017 í máli nr. KNU17110033 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 697/2017 í máli nr. KNU17120001 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 693/2017 í máli nr. KNU17110057 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 687/2017 í máli nr. KNU17110048 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 691/2017 í máli nr. KNU17110064 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 698/2017 í máli nr. KNU17120003 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 673/2017 í máli nr. KNU17110004 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 700/2017 í máli nr. KNU17110044 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 692/2017 í máli nr. KNU17110009 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 701/2017 í máli nr. KNU17120012 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 694/2017 í máli nr. KNU17110058 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 696/2017 í máli nr. KNU17110065 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 695/2017 í máli nr. KNU17110060 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 702/2017 í máli nr. KNU17110034 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 690/2017 í máli nr. KNU17110032 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 716/2017 í máli nr. KNU17120016 dags. 21. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2018 í máli nr. KNU17120049 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2018 í máli nr. KNU17120033 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 21/2018 í máli nr. KNU17120035 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2018 í máli nr. KNU17120034 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2018 í máli nr. KNU17120036 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2018 í máli nr. KNU17120014 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2018 í máli nr. KNU18010037 dags. 13. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2018 í máli nr. KNU18040010 dags. 24. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 346/2018 í máli nr. KNU18050013 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2018 í málum nr. KNU18050066 o.fl. dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2018 í máli nr. KNU18070022 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2018 í máli nr. KNU18070005 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2018 í máli nr. KNU18080025 dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2018 í máli nr. KNU18090012 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 466/2018 í máli nr. KNU18100003 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 477/2018 í máli nr. KNU18100037 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 562/2018 í málum nr. KNU18120003 o.fl. dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2019 í máli nr. KNU19020040 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2019 í máli nr. KNU19060006 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2020 í máli nr. KNU19120014 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2020 í máli nr. KNU19120034 dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2020 í málum nr. KNU19120017 o.fl. dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2020 í máli nr. KNU19120035 dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2020 í málum nr. KNU19120047 o.fl. dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2020 í málum nr. KNU20020043 o.fl. dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2020 í máli nr. KNU20020028 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2020 í málum nr. KNU20010018 o.fl. dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2020 í máli nr. KNU20020040 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2020 í málum nr. KNU20020009 o.fl. dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2020 í máli nr. KNU20030044 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2020 í máli nr. KNU20050036 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2020 í máli nr. KNU20060043 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 306/2020 í máli nr. KNU20070004 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2020 í máli nr. KNU20070027 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2020 í máli nr. KNU20090001 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2020 í máli nr. KNU20070025 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 395/2020 í máli nr. KNU20100013 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2021 í máli nr. KNU20090027 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 259/2021 í máli nr. KNU21050009 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2021 í máli nr. KNU21050051 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2021 í máli nr. KNU21050050 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2021 í máli nr. KNU21060010 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2021 í máli nr. KNU20110048 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2021 í málum nr. KNU21030077 o.fl. dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2021 í máli nr. KNU21040018 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 401/2021 í máli nr. KNU21070020 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2021 í máli nr. KNU21080022 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 503/2021 í máli nr. KNU21080029 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 499/2021 í máli nr. KNU21090040 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 554/2021 í máli nr. KNU21100035 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 573/2021 í máli nr. KNU21090050 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 566/2021 í máli nr. KNU21100053 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 583/2021 í máli nr. KNU21100022 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2021 í máli nr. KNU21100060 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 607/2021 í máli nr. KNU21100061 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 606/2021 í máli nr. KNU21110035 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 661/2021 í máli nr. KNU21110027 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 102/2022 í máli nr. KNU21110030 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2022 í máli nr. KNU22060023 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2022 í máli nr. KNU22060024 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 231/2022 í máli nr. KNU22040009 dags. 18. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2022 í máli nr. KNU22090013 dags. 12. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2022 í máli nr. KNU22090069 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2023 í máli nr. KNU22120025 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2023 í máli nr. KNU22120004 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 9/2023 í máli nr. KNU22100041 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2023 í máli nr. KNU23010021 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2023 í máli nr. KNU23010061 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2023 í máli nr. KNU23010063 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2023 í máli nr. KNU23010014 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 202/2023 í máli nr. KNU23020073 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2023 í máli nr. KNU23030006 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2023 í máli nr. KNU23030072 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 483/2023 í máli nr. KNU23050144 dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2023 í máli nr. KNU23050128 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2023 í máli nr. KNU23040065 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2023 í málum nr. KNU23040046 o.fl. dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 602/2023 í máli nr. KNU23080011 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 710/2023 í málum nr. KNU2309001 o.fl. dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 718/2023 í máli nr. KNU23080054 dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 719/2023 í máli nr. KNU23080055 dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2024 í málum nr. KNU23090008 o.fl. dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2024 í máli nr. KNU23090037 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2024 í máli nr. KNU23120109 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 474/2024 í máli nr. KNU24010029 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2024 í máli nr. KNU24010031 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2024 í máli nr. KNU24010030 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 722/2024 í máli nr. KNU24020022 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1293/2024 í málum nr. KNU24110080 o.fl. dags. 20. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 129/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 93/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 109/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 73/2022 dags. 1. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2022 dags. 8. júní 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 62/2024 dags. 17. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 2/1999 dags. 24. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 3/2000 dags. 23. október 2000[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 4/2000 dags. 7. desember 2000[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 1/2001 dags. 10. janúar 2001[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 138/2018 dags. 21. febrúar 2018 (Söluskáli á Seltjarnarnesi)[HTML]

Lrú. 202/2018 dags. 23. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 199/2018 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 225/2018 dags. 2. mars 2018[HTML]

Lrú. 194/2018 dags. 16. mars 2018[HTML]

Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML]

Lrd. 4/2018 dags. 4. maí 2018[HTML]

Lrd. 71/2018 dags. 11. maí 2018[HTML]

Lrú. 418/2018 dags. 15. júní 2018[HTML]

Lrú. 494/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Lrd. 62/2018 dags. 22. júní 2018[HTML]

Lrú. 424/2018 dags. 22. júní 2018[HTML]

Lrú. 553/2018 dags. 21. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 644/2018 dags. 13. september 2018 (Yfirlýsing um að virða erfðaskrá)[HTML]

Lrú. 514/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Lrú. 728/2018 dags. 26. september 2018[HTML]

Lrd. 153/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML]

Lrú. 751/2018 dags. 9. október 2018[HTML]

Lrd. 210/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Lrú. 157/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Lrú. 770/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Lrd. 364/2018 dags. 19. október 2018[HTML]

Lrd. 231/2018 dags. 26. október 2018[HTML]

Lrd. 127/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 64/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 492/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 775/2018 dags. 3. desember 2018[HTML]

Lrd. 154/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Lrd. 507/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Lrd. 221/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Lrú. 853/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Lrú. 916/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Lrú. 892/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Lrú. 46/2019 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Lrd. 673/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Lrd. 402/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Lrd. 280/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Lrd. 526/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 476/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML]

Lrd. 489/2018 dags. 15. febrúar 2019 (Klettagerði 5 - Sprangkrafa)[HTML]
Einn leki átti sér stað í fasteign árið 2009 eða 2010 og hún svo seld árið 2013. Annar leki átti sér svo stað árið 2016. Talið var að seljandi hefði ekki vanrækt upplýsingaskyldu sína með því að nefna ekki þann galla við kaupanda þar sem nógu langt var liðið auk þess sem annar leki kom ekki upp fyrr en mörgum árum eftir það.
Lrú. 497/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 577/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Lrd. 563/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Lrd. 540/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Lrú. 120/2019 dags. 20. mars 2019[HTML]

Lrú. 175/2019 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrd. 549/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Lrd. 256/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Lrú. 142/2019 dags. 2. apríl 2019[HTML]

Lrú. 152/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Lrú. 171/2019 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Lrd. 511/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Lrd. 665/2018 dags. 12. apríl 2019 (Farmsamningur)[HTML]

Lrú. 177/2019 dags. 14. maí 2019[HTML]

Lrú. 240/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]

Lrú. 277/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Lrú. 326/2019 dags. 23. maí 2019[HTML]

Lrd. 466/2018 dags. 31. maí 2019[HTML]

Lrd. 700/2018 dags. 14. júní 2019[HTML]

Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML]

Lrú. 352/2019 dags. 19. júní 2019[HTML]

Lrd. 763/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrú. 392/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Lrú. 400/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Lrú. 321/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Lrú. 299/2019 dags. 3. júlí 2019 (Fyrirframgreiddur arfur)[HTML]

Lrú. 520/2019 dags. 9. júlí 2019[HTML]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Lrú. 590/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Lrd. 838/2018 dags. 27. september 2019[HTML]

Lrd. 634/2018 dags. 27. september 2019[HTML]

Lrú. 522/2019 dags. 2. október 2019[HTML]

Lrú. 411/2019 dags. 2. október 2019[HTML]

Lrd. 861/2018 dags. 4. október 2019[HTML]

Lrd. 808/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrd. 804/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrú. 675/2019 dags. 24. október 2019[HTML]

Lrú. 668/2019 dags. 24. október 2019[HTML]

Lrd. 821/2018 dags. 25. október 2019[HTML]

Lrd. 802/2018 dags. 25. október 2019[HTML]

Lrd. 900/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 148/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 707/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 899/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 532/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 227/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 105/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 725/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Lrú. 677/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Lrú. 723/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Lrd. 934/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 260/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 187/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrú. 871/2019 dags. 24. desember 2019[HTML]

Lrú. 820/2019 dags. 20. janúar 2020[HTML]

Lrú. 862/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Lrú. 64/2020 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 15/2020 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 81/2020 dags. 10. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 754/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 822/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 289/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 334/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 287/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 286/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 324/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 261/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 433/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Lrd. 303/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Lrd. 857/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrd. 856/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrd. 516/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrd. 291/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML]

Lrú. 217/2020 dags. 15. apríl 2020[HTML]

Lrú. 177/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Lrú. 166/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML]

Lrú. 119/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML]

Lrú. 209/2020 dags. 28. apríl 2020[HTML]

Lrú. 201/2020 dags. 28. apríl 2020[HTML]

Lrú. 176/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Lrú. 224/2020 dags. 5. maí 2020[HTML]

Lrú. 237/2020 dags. 14. maí 2020[HTML]

Lrd. 503/2019 dags. 15. maí 2020[HTML]

Lrd. 701/2019 dags. 22. maí 2020[HTML]

Lrd. 632/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Lrú. 350/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Lrú. 283/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Lrú. 406/2020 dags. 3. júlí 2020[HTML]

Lrú. 405/2020 dags. 28. júlí 2020[HTML]

Lrú. 403/2020 dags. 28. júlí 2020[HTML]

Lrú. 377/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Lrd. 467/2019 dags. 18. september 2020[HTML]

Lrú. 533/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Lrd. 285/2019 dags. 25. september 2020[HTML]

Lrd. 247/2019 dags. 25. september 2020[HTML]

Lrú. 505/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Lrú. 551/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Lrd. 465/2019 dags. 2. október 2020[HTML]

Lrd. 63/2019 dags. 2. október 2020[HTML]

Lrú. 462/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Lrd. 322/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrú. 582/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 366/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 404/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Lrd. 274/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 626/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 825/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 757/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 602/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 823/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 336/2019 dags. 27. nóvember 2020 (Öryggi í flugi)[HTML]

Lrú. 668/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]

Lrd. 385/2019 dags. 4. desember 2020[HTML]

Lrd. 239/2019 dags. 4. desember 2020 (Kaupauki)[HTML]

Lrú. 629/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Lrd. 829/2019 dags. 11. desember 2020[HTML]

Lrú. 620/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Lrd. 835/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrd. 883/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrú. 555/2020 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrú. 6/2021 dags. 11. janúar 2021[HTML]

Lrú. 746/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 15/2021 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 703/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 46/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]

Lrd. 53/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]

Lrd. 74/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]

Lrd. 73/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]

Lrd. 739/2019 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrd. 196/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrd. 148/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrd. 312/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrd. 87/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrú. 709/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrú. 229/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML]

Lrú. 230/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML]

Lrú. 231/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML]

Lrú. 232/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML]

Lrd. 163/2020 dags. 16. apríl 2021[HTML]

Lrú. 274/2021 dags. 4. maí 2021[HTML]

Lrú. 306/2021 dags. 12. maí 2021[HTML]

Lrú. 312/2021 dags. 19. maí 2021[HTML]

Lrú. 275/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Lrú. 209/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Lrd. 14/2020 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrd. 13/2020 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrd. 200/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]

Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 207/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 232/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 35/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 234/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 260/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrú. 298/2021 dags. 22. júní 2021[HTML]

Lrú. 340/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Lrú. 381/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Lrú. 319/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Lrú. 422/2021 dags. 29. júní 2021[HTML]

Lrú. 485/2021 dags. 21. júlí 2021[HTML]

Lrú. 502/2021 dags. 14. september 2021[HTML]

Lrú. 540/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Lrd. 536/2020 dags. 1. október 2021[HTML]

Lrd. 105/2020 dags. 1. október 2021[HTML]

Lrú. 588/2021 dags. 7. október 2021[HTML]

Lrd. 226/2021 dags. 8. október 2021[HTML]

Lrú. 383/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Lrd. 458/2020 dags. 15. október 2021[HTML]

Lrú. 610/2021 dags. 19. október 2021[HTML]

Lrd. 417/2020 dags. 22. október 2021[HTML]

Lrú. 552/2021 dags. 25. október 2021[HTML]

Lrd. 429/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 412/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 722/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 468/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrú. 690/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Lrú. 383/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 636/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 478/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 633/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 538/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrú. 677/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrú. 801/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Lrú. 805/2021 dags. 4. janúar 2022[HTML]

Lrú. 691/2021 dags. 6. janúar 2022[HTML]

Lrú. 8/2022 dags. 7. janúar 2022[HTML]

Lrú. 729/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Lrd. 123/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML]

Lrd. 110/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 455/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 561/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 391/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 66/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 726/2020 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrd. 601/2020 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrd. 149/2021 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrd. 666/2020 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrú. 113/2022 dags. 16. mars 2022[HTML]

Lrú. 91/2022 dags. 18. mars 2022[HTML]

Lrú. 87/2022 dags. 21. mars 2022[HTML]

Lrd. 744/2020 dags. 25. mars 2022[HTML]

Lrú. 9/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Lrd. 599/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 136/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 160/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 617/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 674/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrú. 364/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Lrd. 392/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]

Lrd. 619/2020 dags. 20. maí 2022[HTML]

Lrd. 628/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Lrd. 264/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrú. 124/2022 dags. 7. júní 2022[HTML]

Lrd. 247/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Lrd. 114/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]

Lrd. 434/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]

Lrd. 438/2020 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 475/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrú. 242/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Lrú. 141/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Lrú. 142/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Lrú. 464/2022 dags. 19. júlí 2022[HTML]

Lrú. 559/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Lrú. 468/2022 dags. 27. september 2022[HTML]

Lrd. 302/2021 dags. 7. október 2022[HTML]

Lrd. 296/2021 dags. 7. október 2022[HTML]

Lrd. 466/2021 dags. 7. október 2022[HTML]

Lrd. 347/2021 dags. 7. október 2022[HTML]

Lrú. 554/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Lrú. 553/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Lrd. 301/2021 dags. 14. október 2022[HTML]

Lrú. 547/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Lrd. 413/2021 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrú. 662/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Lrd. 341/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 432/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 514/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 357/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 375/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 619/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 638/2021 dags. 2. desember 2022[HTML]

Lrd. 604/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 606/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 15/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 465/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrú. 789/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Lrú. 589/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Lrú. 793/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Lrú. 791/2022 dags. 16. janúar 2023[HTML]

Lrú. 813/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 95/2023 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 121/2023 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 656/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 658/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 659/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 661/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 746/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 44/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 467/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 223/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 134/2023 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 120/2023 dags. 1. mars 2023[HTML]

Lrú. 187/2023 dags. 16. mars 2023[HTML]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML]

Lrú. 207/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrú. 150/2023 dags. 28. mars 2023[HTML]

Lrú. 67/2023 dags. 28. mars 2023[HTML]

Lrú. 21/2023 dags. 28. mars 2023[HTML]

Lrú. 270/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Lrú. 258/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Lrú. 279/2023 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Lrú. 252/2023 dags. 9. maí 2023[HTML]

Lrú. 251/2023 dags. 9. maí 2023[HTML]

Lrd. 74/2022 dags. 12. maí 2023[HTML]

Lrd. 37/2022 dags. 12. maí 2023[HTML]

Lrd. 73/2022 dags. 12. maí 2023[HTML]

Lrd. 673/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrú. 282/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrd. 18/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]

Lrú. 414/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]

Lrú. 426/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]

Lrú. 353/2023 dags. 9. júní 2023[HTML]

Lrú. 432/2023 dags. 9. júní 2023[HTML]

Lrú. 380/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Lrd. 229/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrú. 584/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrú. 455/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Lrú. 409/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Lrú. 460/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Lrú. 477/2023 dags. 26. júní 2023[HTML]

Lrú. 463/2023 dags. 26. júní 2023[HTML]

Lrú. 473/2023 dags. 27. júní 2023[HTML]

Lrú. 369/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Lrú. 468/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Lrú. 139/2022 dags. 30. júní 2023[HTML]

Lrú. 531/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Lrú. 522/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Lrú. 168/2023 dags. 3. ágúst 2023[HTML]

Lrú. 624/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Lrú. 450/2023 dags. 12. september 2023[HTML]

Lrú. 510/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Lrd. 308/2022 dags. 29. september 2023[HTML]

Lrd. 293/2022 dags. 6. október 2023[HTML]

Lrd. 191/2023 dags. 20. október 2023[HTML]

Lrú. 703/2023 dags. 23. október 2023[HTML]

Lrú. 676/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Lrd. 318/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 459/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 212/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 253/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 256/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 255/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 258/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 254/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 257/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 571/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 675/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 420/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 442/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 790/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 570/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]

Lrú. 808/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Lrú. 726/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrú. 809/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Lrú. 875/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Lrd. 823/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML]

Lrd. 701/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML]

Lrd. 192/2023 dags. 26. janúar 2024[HTML]

Lrú. 865/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 460/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 864/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 674/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 124/2024 dags. 20. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 131/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 601/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 690/2022 dags. 1. mars 2024[HTML]

Lrd. 801/2022 dags. 1. mars 2024[HTML]

Lrd. 837/2022 dags. 1. mars 2024[HTML]

Lrd. 767/2022 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrú. 180/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML]

Lrú. 191/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML]

Lrú. 293/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Lrú. 307/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML]

Lrú. 141/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML]

Lrú. 326/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Lrd. 165/2023 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 307/2023 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrú. 381/2024 dags. 6. maí 2024[HTML]

Lrd. 52/2023 dags. 10. maí 2024[HTML]

Lrd. 240/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrd. 357/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrd. 321/2023 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrd. 398/2023 dags. 12. júní 2024[HTML]

Lrú. 210/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Lrd. 101/2023 dags. 21. júní 2024[HTML]

Lrú. 287/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Lrú. 456/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Lrú. 279/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Lrú. 545/2024 dags. 27. ágúst 2024[HTML]

Lrú. 591/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Lrú. 595/2024 dags. 4. september 2024[HTML]

Lrd. 255/2023 dags. 26. september 2024[HTML]

Lrú. 731/2024 dags. 27. september 2024[HTML]

Lrd. 318/2023 dags. 3. október 2024[HTML]

Lrd. 99/2024 dags. 3. október 2024[HTML]

Lrú. 784/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Lrú. 601/2024 dags. 11. október 2024[HTML]

Lrú. 804/2024 dags. 16. október 2024[HTML]

Lrd. 273/2023 dags. 17. október 2024[HTML]

Lrú. 808/2024 dags. 4. nóvember 2024[HTML]

Lrd. 274/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Lrd. 494/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Lrd. 575/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Lrd. 732/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML]

Lrú. 918/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML]

Lrd. 594/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML]

Lrd. 363/2024 dags. 12. desember 2024[HTML]

Lrú. 913/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Lrd. 814/2023 dags. 16. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1886:40 í máli nr. 45/1885[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1888:272 í máli nr. 48/1887[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1891:162 í máli nr. 13/1891[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1892:236 í máli nr. 7/1892[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1902:530 í máli nr. 26/1902[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1903:546 í máli nr. 34/1902[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1904:66 í máli nr. 9/1904[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1905:89 í máli nr. 23/1904[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1909:278 í máli nr. 23/1909[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1910:352 í máli nr. 30/1909[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1910:380 í máli nr. 4/1910[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1910:412 í máli nr. 23/1910[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1911:550 í máli nr. 71/1910[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1913:90 í máli nr. 48/1912[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1916:713 í máli nr. 48/1915[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1917:61 í máli nr. 72/1916[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1917:319 í máli nr. 42/1917[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1919:870 í máli nr. 46/1919[PDF]">[PDF]

Fara á yfirlit

Mannanafnanefnd

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 89/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 76/2013 dags. 19. desember 2013 (Alex (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 71/2017 dags. 26. janúar 2018 (Lind (kk.))[HTML]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Kjartan Ásmundsson gegn Íslandi dags. 12. október 2004 (60669/00)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 4. maí 1981[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 18. apríl 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 16. mars 1984[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 31. maí 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 20. janúar 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1990 dags. 23. janúar 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1991 dags. 18. maí 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1991 dags. 4. febrúar 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/1991 dags. 23. september 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 14/1991 dags. 23. september 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/1994 dags. 6. mars 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1997 dags. 14. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 21/1997 dags. 22. desember 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 18/1997 dags. 22. desember 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/1997 dags. 29. desember 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/1998 dags. 23. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1999 dags. 20. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2000 dags. 15. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1999 dags. 15. maí 2000[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2000 dags. 1. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/1999 dags. 9. maí 2002[HTML]

Úrskurður matsnefndar eignarnámsbóta nr. 5/2001 (Dísarland)
Farið í eignarnám á einbýlishúsi í Bolungarvík er stóð á snjóflóðahættusvæði. Fasteignareigandinn tjáði að enginn fasteignamarkaður væri á Bolungarvík er yrði til þess að hann fengi nær ekkert fyrir húsið og að sambærilegt hús í Reykjavík væri um tíu sinnum meira virði. Myndi hann byggja eins hús utan hættusvæðisins myndi það kosta hann nokkrum sinnum meira en söluvirðið. Aðspurður sagði eignarnámsþolinn að hann gæti ekki fundið sambærilegt hús á svæðinu fyrir jafngildi söluverðsins og ekki væri hægt að skikka hann til að flytja til Ísafjarðar. Á það var fallist að bæturnar myndu miðast við enduröflunarverð.
Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2002 dags. 7. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2002 dags. 17. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2000 dags. 4. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2003 dags. 25. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2003 dags. 5. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2004 dags. 6. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2004 dags. 17. maí 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 1. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2005 dags. 1. júní 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2005 dags. 1. júní 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 18/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/2003 dags. 14. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2009 dags. 12. mars 2010[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 26. október 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2020 dags. 29. júní 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2020 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2021 dags. 28. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2023 dags. 24. júní 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2023 dags. 16. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2024 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 29. janúar 2001[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 31. maí 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 4. mars 2022 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 3. maí 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um leyfi til sæbjúgnaveiða.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 17. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 21. desember 2022 (Úrskurður nr. 1. - Ákvörðun Fiskistofu um að fella úr gildi strandveiðileyfi)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 16. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. janúar 2023 (Úrskurður nr. 3 - Ákvörðun Fiskistofu um að synja umsókn um veiðileyfi og aflaheimildir.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 25. október 2023 (Úrskurður nr. 8 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu veiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 25. október 2023 (Úrskurður nr. 9 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu veiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 11. mars 2024[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 11. apríl 2024 (Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar MAST um álagningu stjórnvaldssektar vegna brota á lögum um fiskeldi nr. 71/2008)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 14. júní 2024[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 3/2024 um ákvörðun Fiskistofu að hafna beiðni um endurupptöku eða afturköllun ákvörðunar um skriflega áminningu vegna brota á 2. mgr. 2. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 5/2024 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu strandveiðileyfis í eina viku skv. 1. og 2. mgr. 15. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-15/2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2001 dags. 21. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-05/2003 dags. 21. maí 2003[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-04/2003 dags. 8. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-11/2004 dags. 22. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2005 dags. 16. október 2008[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-12/2008 dags. 16. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2009 dags. 10. september 2009[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-31/2009 dags. 23. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-21/2010 dags. 29. september 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-40/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-50/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-08/2011 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-11/2011 dags. 5. október 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2011 dags. 7. desember 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-37/2012 dags. 9. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-31/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-34/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-38/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-13/2012 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-52/2012 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-43/2012 dags. 11. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-18/2013 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-27/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-56/2013 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-62/2013 dags. 9. maí 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-61/2013 dags. 2. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-07/2014 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-24/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-29/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-05/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-08/2015 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2015 dags. 27. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-30/2016 dags. 8. mars 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2014 dags. 9. mars 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-29/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-22/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-18/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-14/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2019 dags. 16. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-08/2018 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-10/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-8/2018 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-15/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-4/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-6/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-04/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-7/2019 dags. 24. júní 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-2/2021 dags. 13. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-6/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-13/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-5/2022 dags. 16. júní 2022[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-8/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-17/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-16/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-2/2023 dags. 25. maí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 14. mars 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 29. ágúst 2022 (Kæra á ákvörðun fyrirtækjaskrár um að firmaheiti brjóti gegn betri rétti eigenda jarðar)[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 31. júlí 2024 (Stjórnvaldssekt vegna reksturs gististaða án tilskilins rekstrarleyfis)[HTML]

Fara á yfirlit

Menntamálaráðuneytið

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 27. ágúst 1998[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 22. október 2007[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 2. mars 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN22090037 dags. 1. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 20. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 15. mars 2012[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17010112 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17110019 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR16090113 dags. 10. október 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 4/2019 dags. 25. september 2019[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 5/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 3/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 5/2002 dags. 24. september 2002[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 1/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 2/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 3/2003 dags. 6. október 2003[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 4/2003 dags. 6. október 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 9/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fljótshverfi í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Vatnsnes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Álit Persónuverndar dags. 23. október 2001[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2001/83 dags. 11. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2001/494 dags. 9. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2001/443 dags. 6. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2002/306 dags. 21. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2002/276 dags. 5. júní 2003[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar dags. 27. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2003/421 dags. 18. nóvember 2003[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2005/53 dags. 28. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2005/23 dags. 24. maí 2005[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2005/299 dags. 16. ágúst 2005[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2005/426 dags. 13. september 2005[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2005/390 dags. 16. desember 2005[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2005/593 dags. 19. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2005/479 dags. 27. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2005/579 dags. 20. júní 2006[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2006/120 dags. 20. júní 2006[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2006/92 dags. 19. desember 2006[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 11. janúar 2007[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 22. janúar 2007[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2005/384 dags. 19. febrúar 2007[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2007/497 dags. 26. nóvember 2007[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2007/555 dags. 10. desember 2007[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2008/359 dags. 18. ágúst 2008[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar dags. 22. september 2008[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2008/469 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2008/446 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2008/607 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2008/943 dags. 28. apríl 2009[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar dags. 9. júní 2009[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2009/472 dags. 13. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2009/892 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/610 dags. 3. mars 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/360 dags. 22. júní 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/751 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Bréf Persónuverndar dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/488 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/437 dags. 22. júní 2011[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2011/223 dags. 22. júní 2011[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2011/939 dags. 22. nóvember 2011[HTML]

Umsögn Persónuverndar í máli nr. 2011/1365 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/129 dags. 20. ágúst 2012[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2011/674 dags. 11. september 2012[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/1391 dags. 28. maí 2013[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2013/382 dags. 25. júní 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/964 dags. 25. júní 2013[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2013/512 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/180 dags. 6. ágúst 2013[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2013/315 dags. 9. ágúst 2013[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/1203 dags. 18. september 2013[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2013/842 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1100 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1131 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/670 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/407 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2013/1192 dags. 13. mars 2014[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2013/828 dags. 13. mars 2014[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/616 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/432 dags. 24. júní 2014[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/888 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/756 dags. 22. október 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/472 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/898 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1779 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/1470 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1474 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1541 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1684 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1068 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1365 dags. 26. mars 2015[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/1719 dags. 29. maí 2015[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2015/748 dags. 26. júní 2015[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2015/1203 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/920 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/648 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1275 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1381 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/71 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1283 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/582 dags. 26. október 2016[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/776 dags. 26. október 2016[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2015/1667 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1549 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1783 dags. 16. júní 2017[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2016/1492 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/711 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1588 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/673 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1735 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1594 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/994 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2018/524 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1523 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1253 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/1001 dags. 18. september 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/1068 dags. 18. september 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/203 dags. 15. október 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/126 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/30 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1317 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/639 dags. 25. júní 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1453 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2019/25 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010721 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010728 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010428 dags. 5. mars 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010064 dags. 18. maí 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010670 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010616 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010630 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010584 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010284 dags. 28. október 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020092340 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010671 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020061975 dags. 29. desember 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020092272 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010641 dags. 19. apríl 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021030547 dags. 15. júní 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010452 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020102723 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í málum nr. 2020010654 o.fl. dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010545 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010431 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020051731 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010752 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010810 dags. 22. september 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020092288 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010563 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020051690 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010706 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020112830 dags. 8. mars 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010647 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Bréf Persónuverndar í máli nr. 2022091540 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021102022 dags. 18. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021101926 dags. 18. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021112203 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020061965 dags. 5. desember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021101963 dags. 19. desember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021030579 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010726 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010603 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010736 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021122445 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022040715 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022091502 dags. 26. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020092259 dags. 26. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021101923 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021020374 dags. 4. september 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021122387 dags. 11. september 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022091432 dags. 14. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022081290 dags. 5. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022101682 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022101805 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022050850 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022050993 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020112935 dags. 16. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/1999 dags. 26. maí 1999[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2000 dags. 29. desember 2000[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2005 dags. 12. apríl 2005[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2005 dags. 15. apríl 2005[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2006 dags. 6. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2006 dags. 19. apríl 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2006 dags. 13. nóvember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2006 dags. 7. desember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2007 dags. 25. janúar 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2007 dags. 25. júlí 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2007 dags. 24. ágúst 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2007 dags. 29. ágúst 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2008 dags. 11. janúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2008 dags. 1. apríl 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2008 dags. 14. ágúst 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2008 dags. 2. október 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2008 dags. 5. desember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2009 dags. 2. mars 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2009 dags. 2. mars 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2009 dags. 1. apríl 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2009 dags. 1. apríl 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2009 dags. 23. júní 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2010 dags. 11. febrúar 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2010 dags. 26. mars 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2010 dags. 16. apríl 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2010 dags. 19. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2010 dags. 14. september 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2010 dags. 17. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 40/2010 dags. 29. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2011 dags. 4. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2011 dags. 4. júlí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2012 dags. 15. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2012 dags. 22. mars 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2012 dags. 24. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2012 dags. 24. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2012 dags. 7. nóvember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 38/2012 dags. 14. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 42/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2015 dags. 9. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2016 dags. 11. apríl 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2016 dags. 13. apríl 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2016 dags. 17. nóvember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2016 dags. 16. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2016 dags. 16. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2016 dags. 29. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2017 dags. 23. janúar 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2018 dags. 16. febrúar 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2018 dags. 26. apríl 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2018 dags. 8. maí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2018 dags. 8. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2018 dags. 27. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2019 dags. 29. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2019 dags. 15. maí 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2019 dags. 29. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2019 dags. 20. desember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2020 dags. 11. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2020 dags. 30. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2021 dags. 31. maí 2021[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2021 dags. 30. júní 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 52/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 276/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 402/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 519/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 558/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 212/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 305/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 327/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 438/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 538/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 693/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 698/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 700/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 703/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 87/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 99/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 2/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 194/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 392/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 680/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 22/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 213/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 342/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 354/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 30/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 172/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 703/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 22/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 41/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 110/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 250/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 254/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 263/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 278/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 590/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 40/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 61/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 75/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 99/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 151/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 153/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 296/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 307/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 534/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 555/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 635/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 723/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 811/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 65/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 256/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 262/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 297/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 629/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 690/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 792/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 838/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 240/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 427/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 479/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 630/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 722/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 826/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 871/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 879/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 269/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 330/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 368/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 467/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 401/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 529/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 986/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 527/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 627/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 494/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 642/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 347/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 441/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 453/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1221/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 498/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 432/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 736/1977 (Ráðstöfun ónýtts persónuafsláttar)[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 546/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 332/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 772/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 701/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 816/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 819/1973[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1276/1973[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 610/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 654/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 733/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 11/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 48/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 285/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 528/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 749/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 830/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 888/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1109/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 11/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 12/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 14/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 16/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 17/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2005[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2006[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2006[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 6/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 8/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 9/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 13/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2009[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 6/2009[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 8/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 10/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 12/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2011[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2011[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 8/2012[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2013[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2013[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2014[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2012 dags. 11. mars 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 32/2009 dags. 20. október 2009 (Siglingastofnun: Endurnýjun atvinnuréttinda til skipstjórnar. Mál nr. 32/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 21/2009 dags. 29. október 2009 (Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu: Afturköllun ökuréttinda. Mál nr. 21/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 42/2009 dags. 5. nóvember 2009 (Djúpvogshreppur: Ágreiningur um álagningu B-gatnagerðargjalds. Mál nr. 42/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 26/2009 dags. 20. nóvember 2009 (Garðabær: Lögmæti ákvarðana sveitarfélags vegna lóðarskila. Mál nr. 26/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 20/2009 dags. 8. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um synjun um skil á byggingarétti. Mál nr. 20/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 22/2009 dags. 10. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 22/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 3/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóðum. Mál nr. 3/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 43/2009 dags. 15. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 43/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 23/2009 dags. 17. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 23/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 40/2009 dags. 21. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 40/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 10/2009 dags. 6. apríl 2010 (Sveitarfélagið Hornafjörður: Ágreiningur um skráningu í fasteignaskrá. Mál nr. 10/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 74/2009 dags. 25. maí 2010 (Hveragerðisbær: Ágreiningur um álagningu gatnagerðargjalds. Mál nr. 74/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 59/2009 dags. 13. ágúst 2010 (Sveitarfélagið Borgarbyggð - Ágreiningur um smölun ágangsbúfjár af landi Kapals hf. að Skarðshömrum í Borgarbyggð. Mál nr. 59/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 68/2009 dags. 20. september 2010 (Rekstrarstjórn Hafralækjarskóla: Ágreiningur um ráðningu deildarstjóra. Mál nr. 68/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 48/2009 dags. 27. september 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um kaup á skipulagsbók fyrir grunnskólanema. Mál nr. 48/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 36/2010 dags. 27. september 2010 (Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu: Ágreiningur um veitingu ökuréttinda. Mál nr. 36/2010)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 44/2009 dags. 6. desember 2010 (Hveragerðisbær: Ágreiningur um ráðningu deildarstjóra í grunnskóla. Mál nr. 44/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040966 dags. 6. júní 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040711 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040710 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17070063 dags. 2. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17050104 dags. 13. október 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17050006 dags. 20. október 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060056 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17070004 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090035 dags. 14. maí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090091 dags. 29. júní 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17100072 dags. 2. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17100039 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17110065 dags. 18. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090071 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18040042 dags. 10. október 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18020062 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18030077 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040840 dags. 15. mars 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17080031 dags. 26. júní 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060113 dags. 27. júní 2019[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18120080 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18030116 dags. 24. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19100073 dags. 8. maí 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19050056 dags. 25. maí 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070075 dags. 20. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070074 dags. 20. júlí 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17120082 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20050028 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20020051 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19040044 dags. 7. maí 2021[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070041 dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19090079 dags. 30. júní 2021[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20010081 dags. 29. júlí 2021[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN21040023 dags. 29. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 17/2003 dags. 2. desember 2003 (Mál nr. 17/2003)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 15/2003 dags. 7. apríl 2004 (Mál nr. 15/2003)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 6/2004 dags. 14. júlí 2004 (Mál nr. 6/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 22/2004 dags. 22. febrúar 2005 (Mál nr. 22/2004,)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 20/2004 dags. 7. apríl 2005 (Mál nr. 20/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 11/2007 dags. 2. ágúst 2007 (Mál nr. 11/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 38/2007 dags. 19. mars 2008 (Lögreglustjórinn á Eskifirði - synjun endurveitingu ökuréttinda: Mál nr. 38/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 11/2008 dags. 27. mars 2008 (Garðabær - lögmæti reglna um afslátt af fasteignaskatti: Mál nr. 11/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 12/2008 dags. 4. apríl 2008 (Vegagerðin - niðurfelling atvinnuleyfis til leigubifreiðaaksturs: Mál nr. 12/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 8/2008 dags. 2. júní 2008 (Ísafjörður - frávísunarkrafa, ákvörðun varðandi efni og aðgang á fréttasíðu: Mál nr. 8/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 5/2008 dags. 12. júní 2008 (Bláskógarbyggð -lögmæti samnings um gatnagerð og lóðaúthlutun: Mál nr. 5/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 48/2008 dags. 30. júní 2008 (Vegagerðin - synjun á framlengingu atvinnuleyfis til leigubifreiðaaksturs: Mál nr. 48/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 26/2008 dags. 20. ágúst 2008 (Flóahreppur - , frávísunarkrafa, lögmæti samkomulags við Landsvirkju: Mál nr. 26/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 14/2008 dags. 12. september 2008 (Hveragerði -ákvörðun skólanefndar: Mál nr. 14/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 31/2008 dags. 8. október 2008 (Strætó bs - lögmæti gjaldtöku vegnaendurútgáfu námsmannakorta: Mál nr. 31/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 50/2008 dags. 21. október 2008 (Akranes - breyting á 44. gr. samþykkta um stjórn og fundarsköp: Mál nr. 50/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 27/2008 dags. 3. desember 2008 (Reykjavík - heimild grunnskóla til gjaldtöku vegna vettvangsferðar og skipulagsbókar: Mál nr. 27/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 66/2008 dags. 13. janúar 2009 (Mönnunarnefnd skipa - höfnun umsóknar um að sami maður fái að gegna stöðu skipstjórna og vélstjóra um boð í skipi: Mál nr. 66/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 46/2008 dags. 5. febrúar 2009 (Reykjavík - lögmæti ákvörðunar um að fela einkaaðila innheimtu fasteignagjalda: Mál nr. 46/2009)[HTML]

Álit Samgönguráðuneytisins í máli nr. 87/2008 dags. 18. febrúar 2009 (Álit samgönguráðuneytisins í stjórnsýslumáli nr. 87/2008 (SAM08110006))[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 62/2008 dags. 1. apríl 2009 (Kópavogur - lögmæti ákvörðunar um hvaða vísitölu skuli nota við endurgreiðslu: Mál nr. 62/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 73/2008 dags. 3. apríl 2009 (Vegagerðin - lögmæti ákvörðunar um eigarnám lands: Mál nr. 73/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 68/2008 dags. 30. apríl 2009 (Djúpavogshreppur - lögmæti álagningar B-fasteignagjalds: Mál nr. 68/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 65/2008 dags. 5. maí 2009 (Reykjavík - frávísunarkrafa, lögmæti ráðninga í stöður aðstoðarskólastjóra: Mál nr. 65/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 80/2008 dags. 28. júlí 2009 (Grímsnes- og Grafningshreppur - lögmæti ákvörðunar um álagningu og innheimtu vatnsgjalds af óbyggðri lóð:)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 8/2009 dags. 29. júlí 2009 (Reykjavík - lagaheimild til álagningar og innheimtu vatnsgjalds: Mál nr. 8/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 11/2009 dags. 27. ágúst 2009 (Mönnunarnefnd skipa - höfnun erindis um að sami maður gegni stöðu skipstjóra og vélstjóra: Mál nr. 11/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 25/2009 dags. 31. ágúst 2009 (Flóahreppur - lögmæti samkomulags við Landsvirkjun, endurupptaka á úrskurði nr. 26/2008: Mál nr. 25/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 35/2009 dags. 8. október 2009 (Norðurþing: Samtök velunnara Kópaskersskóla gegn Sveitarstjórn Norðurþings: Mál nr. 35/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 85/2008 dags. 13. nóvember 2009 (Reykjanesbær: Ágreiningur um uppgjör endurgreiðslu vegna lóðarskila. Mál nr. 85/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2005 dags. 22. september 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2005 dags. 11. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2005 dags. 22. desember 2005[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2006 dags. 13. október 2006[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2006 dags. 19. október 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2006 dags. 19. október 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2009 dags. 7. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 70/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 49/2008 dags. 17. september 2008[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2008 dags. 12. nóvember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 63/2008 dags. 18. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2009 dags. 24. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2009 dags. 30. júní 2009[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2009 dags. 10. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2009 dags. 10. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2010 dags. 25. mars 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2010 dags. 29. mars 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2010 dags. 30. mars 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2010 dags. 13. apríl 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2010 dags. 4. júní 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2010 dags. 8. júní 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2010 dags. 23. júní 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2010 dags. 5. júlí 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2010 dags. 1. október 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2010 dags. 20. október 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2010 dags. 22. desember 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2011 dags. 7. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2011 dags. 8. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2011 dags. 15. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2011 dags. 27. apríl 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2011 dags. 11. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2011 dags. 22. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2011 dags. 17. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2012 dags. 28. september 2012[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2012 dags. 21. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2013 dags. 26. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2013 dags. 15. maí 2013[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2013 dags. 14. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2013 dags. 9. október 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2015 dags. 4. september 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2017 dags. 17. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 45/2017 dags. 15. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 46/2017 dags. 19. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2018 dags. 18. október 2018[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2018 dags. 13. desember 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2022 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2023 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1994 dags. 23. nóvember 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/1994 dags. 5. desember 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 31/1995 dags. 26. október 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 32/1995 dags. 3. nóvember 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/1995 dags. 3. nóvember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1995 dags. 20. desember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 34/1995 dags. 20. desember 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 2/1996 dags. 17. febrúar 1996[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 5/1996 dags. 21. mars 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 25/1996 dags. 31. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 26/1996 dags. 31. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/1996 dags. 31. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 43/1996 dags. 20. desember 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/1997 dags. 27. janúar 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/1997 dags. 2. júlí 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/1997 dags. 1. september 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 6/1997 dags. 18. september 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 5/1997 dags. 18. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/1998 dags. 28. apríl 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1998 dags. 17. september 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 37/1998 dags. 26. október 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/1999 dags. 21. janúar 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 2/1999 dags. 12. febrúar 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/1999 dags. 9. júní 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/1999 dags. 6. júlí 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 28/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 21. febrúar 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 4/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 35/2000 dags. 4. desember 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/2001 dags. 2. febrúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2001 dags. 5. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2001 dags. 5. apríl 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2003 dags. 29. janúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/2003 dags. 5. júní 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/2005 dags. 18. febrúar 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/2005 dags. 22. júní 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 8/2004 dags. 21. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2005 dags. 25. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2005 dags. 30. janúar 2005 (Endurupptekið mál)[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 4/2006 dags. 16. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 5/2007 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 12/2009 dags. 2. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 1/2011 dags. 4. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 13/2012 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2012 dags. 16. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 5/2014 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 12120081 dags. 21. maí 2013[HTML]

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. UMH14060099 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00030105 dags. 26. september 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00090058 dags. 20. október 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080004 dags. 1. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01010054 dags. 1. maí 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00120133 dags. 3. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01070087 dags. 19. október 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01070153 dags. 4. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02020039 dags. 12. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02100158 dags. 17. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02110059 dags. 31. mars 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. UMH03080123 dags. 20. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04020102 dags. 26. maí 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04090102 dags. 10. desember 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06100129 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07010085 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07040025 dags. 18. desember 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060022 dags. 3. júní 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09090009 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09120125 dags. 16. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 10120197 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11100049 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 141/2001 dags. 8. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 232/2001 dags. 14. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 79/2002 dags. 19. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 37/2003 dags. 2. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 80/2003 dags. 6. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 216/2003 dags. 8. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 22/2004 dags. 25. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 154/2004 dags. 17. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 62/2005 dags. 25. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 331/2004 dags. 27. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 9 dags. 9. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 70 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 64 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 77 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 16 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 167 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 120 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 242 dags. 8. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 26 dags. 25. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 192 dags. 2. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 269 dags. 2. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 24/2008 dags. 28. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 56/2008 dags. 28. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 58/2009 dags. 6. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 4/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 64/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 128/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 301/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 332/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 455/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 46/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 17/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 6/2013 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 58/2015 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 44/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 78/2021 dags. 21. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 61/2007 dags. 17. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 16/2008 dags. 1. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 120/2010 dags. 18. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 154/2010 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 153/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 42/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 9/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 3/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 152/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 158/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 16/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 177/2011 dags. 5. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 39/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 69/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 91/2012 dags. 4. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 191/2012 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 60/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 17/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 61/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 137/2013 dags. 19. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 146/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 65/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 69/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 32/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 33/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 34/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 35/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 141/2011 dags. 10. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 83/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 114/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 176/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 21/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 48/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 61/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 65/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 141/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 66/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 73/2012 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 95/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 83/2011 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 28/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 30/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 65/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 10/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 20/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 34/2014 dags. 20. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 76/2014 dags. 27. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 30/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/1999 dags. 22. september 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2001 dags. 6. september 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2004 dags. 4. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2004 dags. 7. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2006 dags. 29. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2006 dags. 10. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2006 dags. 10. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2006 dags. 3. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2006 dags. 20. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2006 dags. 24. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 12/2006 dags. 22. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2007 dags. 3. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2007 dags. 10. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2007 dags. 19. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2007 dags. 4. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2008 dags. 30. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2012 dags. 30. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2014 dags. 29. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2015 dags. 26. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2015 dags. 19. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2016 dags. 21. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2015 dags. 30. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2016 dags. 1. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2016 dags. 1. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2015 dags. 1. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2017 dags. 30. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2018 dags. 12. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 11/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 12/2017 dags. 5. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2019 dags. 21. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2019 dags. 4. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2019 dags. 14. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2019 dags. 27. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019-URSK dags. 6. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2021 dags. 29. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2001 dags. 18. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 66/2002 dags. 18. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 66/2003 dags. 29. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2004 dags. 14. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2004 dags. 5. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 25/2004 dags. 9. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2004 dags. 9. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2004 dags. 18. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2005 dags. 28. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2004 dags. 8. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2005 dags. 11. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 51/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2009 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2010 dags. 4. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 62/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 46/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/1999 í máli nr. 3/1999 dags. 29. maí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2000 í máli nr. 4/2000 dags. 1. mars 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2002 í máli nr. 5/2002 dags. 7. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2003 í máli nr. 3/2003 dags. 19. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2004 í máli nr. 4/2004 dags. 18. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2005 í máli nr. 2/2005 dags. 17. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2004 í máli nr. 8/2004 dags. 22. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2005 í máli nr. 4/2005 dags. 2. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2005 í máli nr. 8/2005 dags. 18. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 9/2005 í máli nr. 9/2005 dags. 8. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2006 í máli nr. 2/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2006 í máli nr. 4/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2008 í máli nr. 1/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2008 í máli nr. 3/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2009 í máli nr. 2/2009 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2010 í máli nr. 5/2010 dags. 13. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2010 í máli nr. 7/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2011 í máli nr. 7/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2011 í máli nr. 10/2011 dags. 26. september 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2008 dags. 26. febrúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2012 dags. 30. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2015 dags. 12. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2023 dags. 7. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd kosningamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála nr. 1/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/1998 í máli nr. 9/1998 dags. 22. apríl 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/1998 í máli nr. 37/1998 dags. 29. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/1999 í máli nr. 9/1999 dags. 27. maí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/1999 í máli nr. 36/1999 dags. 17. nóvember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2000 í máli nr. 24/1999 dags. 4. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2000 í máli nr. 7/2000 dags. 25. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2000 í máli nr. 39/1999 dags. 29. maí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2000 í máli nr. 39/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2000 í máli nr. 5/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2000 í máli nr. 22/2000 dags. 26. september 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2000 í máli nr. 17/2000 dags. 25. október 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2001 í máli nr. 41/2000 dags. 27. júní 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2002 í máli nr. 60/2000 dags. 10. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2002 í máli nr. 43/2001 dags. 26. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2003 í máli nr. 19/2001 dags. 27. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2003 í máli nr. 59/2000 dags. 27. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2003 í máli nr. 61/2001 dags. 9. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2003 í máli nr. 12/2002 dags. 3. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2004 í máli nr. 27/2002 dags. 11. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2004 í máli nr. 77/2003 dags. 17. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2004 í máli nr. 60/2004 dags. 11. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2005 í máli nr. 47/2004 dags. 18. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2005 í máli nr. 44/2004 dags. 9. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2006 í máli nr. 15/2003 dags. 27. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2006 í máli nr. 6/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2006 í máli nr. 41/2005 dags. 28. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2006 í máli nr. 34/2003 dags. 30. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 91/2007 í máli nr. 73/2006 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 95/2007 í máli nr. 148/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 97/2007 í máli nr. 96/2006 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2008 í máli nr. 122/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2008 í máli nr. 81/2006 dags. 19. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2008 í máli nr. 73/2005 dags. 27. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2008 í máli nr. 36/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 82/2008 í máli nr. 30/2007 dags. 30. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 87/2008 í máli nr. 13/2006 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2009 í máli nr. 68/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2009 í máli nr. 23/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2009 í máli nr. 33/2007 dags. 28. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2009 í máli nr. 109/2008 dags. 21. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2010 í máli nr. 5/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2010 í máli nr. 70/2009 dags. 26. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 70/2010 í máli nr. 53/2009 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2010 í máli nr. 98/2008 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2011 í máli nr. 67/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2011 í máli nr. 30/2011 dags. 28. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2011 í máli nr. 2/2011 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2011 í máli nr. 58/2011 dags. 7. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2012 í máli nr. 51/2009 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2012 í máli nr. 50/2009 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2012 í máli nr. 13/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2013 í máli nr. 65/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2012 í máli nr. 8/2012 dags. 5. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2012 í máli nr. 23/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2013 í máli nr. 112/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2013 í máli nr. 128/2012 dags. 6. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2013 í máli nr. 124/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2013 í máli nr. 31/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2013 í máli nr. 53/2012 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2013 í máli nr. 63/2013 dags. 8. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2013 í máli nr. 44/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2013 í máli nr. 5/2012 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2013 í máli nr. 40/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2013 í máli nr. 29/2013 dags. 18. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2013 í máli nr. 99/2013 dags. 18. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2014 í máli nr. 21/2012 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2014 í máli nr. 12/2013 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2014 í máli nr. 111/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2014 í máli nr. 52/2013 dags. 31. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2014 í máli nr. 113/2012 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2015 í máli nr. 65/2010 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2015 í máli nr. 30/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2015 í máli nr. 91/2013 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2015 í máli nr. 24/2015 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2015 í máli nr. 18/2015 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2015 í máli nr. 2/2012 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2015 í máli nr. 51/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2015 í máli nr. 1/2013 dags. 14. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2015 í máli nr. 37/2014 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2015 í máli nr. 112/2013 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2015 í máli nr. 23/2015 dags. 11. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2015 í máli nr. 26/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2015 í máli nr. 1/2014 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2015 í máli nr. 55/2012 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2015 í máli nr. 85/2009 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2015 í máli nr. 96/2008 dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2016 í máli nr. 64/2013 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2016 í máli nr. 57/2014 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2016 í máli nr. 13/2016 dags. 8. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2016 í máli nr. 13/2014 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2016 í máli nr. 85/2014 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2016 í máli nr. 99/2014 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2016 í máli nr. 60/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2016 í máli nr. 60/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2016 í máli nr. 24/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2016 í máli nr. 36/2015 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2016 í máli nr. 10/2015 dags. 28. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2016 í máli nr. 117/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2016 í máli nr. 123/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2016 í máli nr. 124/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2017 í máli nr. 122/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2017 í máli nr. 31/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2017 í máli nr. 78/2015 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2017 í máli nr. 10/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2017 í máli nr. 67/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2017 í máli nr. 5/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2017 í máli nr. 6/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2017 í máli nr. 161/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2017 í máli nr. 33/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2017 í máli nr. 31/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2017 í máli nr. 107/2015 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2017 í máli nr. 65/2016 dags. 3. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2017 í máli nr. 1/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2017 í máli nr. 118/2015 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2017 í máli nr. 18/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2018 í málum nr. 10/2016 o.fl. dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2018 í máli nr. 105/2016 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2018 í máli nr. 77/2016 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2018 í máli nr. 34/2018 dags. 6. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2018 í máli nr. 150/2016 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2018 í máli nr. 87/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2018 í máli nr. 68/2016 dags. 20. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2018 í máli nr. 171/2016 dags. 1. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2018 í málum nr. 172/2016 o.fl. dags. 1. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2018 í máli nr. 151/2016 dags. 10. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2018 í máli nr. 9/2018 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2018 í máli nr. 3/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2018 í máli nr. 5/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2018 í máli nr. 4/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2018 í máli nr. 6/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2018 í málum nr. 12/2018 o.fl. dags. 5. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2018 í máli nr. 46/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2018 í máli nr. 98/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2018 í máli nr. 1/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 174/2018 í máli nr. 118/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 177/2018 í máli nr. 117/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2019 í málum nr. 149/2018 o.fl. dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2019 í máli nr. 82/2017 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2019 í máli nr. 38/2018 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2019 í máli nr. 23/2018 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2019 í máli nr. 46/2018 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2019 í máli nr. 2/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2019 í máli nr. 8/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2019 í málum nr. 48/2019 o.fl. dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2019 í máli nr. 50/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2019 í máli nr. 152/2018 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2019 í máli nr. 146/2018 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2019 í máli nr. 59/2018 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2019 í máli nr. 73/2018 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2019 í máli nr. 80/2018 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2020 í máli nr. 18/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2020 í máli nr. 99/2018 dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2020 í máli nr. 118/2018 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2020 í máli nr. 121/2018 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2020 í máli nr. 132/2018 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2020 í máli nr. 47/2019 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2020 í máli nr. 62/2019 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2020 í málum nr. 80/2019 o.fl. dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2020 í máli nr. 98/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2020 í máli nr. 58/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2020 í máli nr. 51/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2020 í máli nr. 133/2019 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2020 í máli nr. 118/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2020 í máli nr. 125/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2020 í máli nr. 6/2020 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2020 í máli nr. 66/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2020 í máli nr. 33/2020 dags. 14. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2020 í máli nr. 68/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2020 í máli nr. 38/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2020 í máli nr. 23/2020 dags. 23. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2020 í máli nr. 78/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2021 í máli nr. 88/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2021 í máli nr. 66/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2021 í máli nr. 116/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2021 í máli nr. 117/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2021 í máli nr. 29/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2021 í máli nr. 4/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2021 í máli nr. 138/2020 dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2021 í málum nr. 88/2021 o.fl. dags. 22. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2021 í málum nr. 51/2021 o.fl. dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2021 í máli nr. 57/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2021 í máli nr. 66/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2021 í máli nr. 108/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2021 í máli nr. 105/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2021 í máli nr. 90/2018 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 154/2021 í máli nr. 54/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2021 í máli nr. 74/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2021 í máli nr. 104/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2021 í máli nr. 113/2021 dags. 14. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2021 í máli nr. 119/2020 dags. 14. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 165/2021 í máli nr. 128/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 170/2021 í máli nr. 114/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2022 í máli nr. 118/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2022 í máli nr. 155/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2022 í máli nr. 182/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2022 í málum nr. 122/2021 o.fl. dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2022 í málum nr. 125/2021 o.fl. dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2022 í máli nr. 150/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2022 í máli nr. 161/2021 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2022 í máli nr. 37/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2022 í máli nr. 24/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2022 í máli nr. 80/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2023 í máli nr. 28/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2023 í máli nr. 112/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2023 í máli nr. 88/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2023 í málum nr. 86/2022 o.fl. dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2023 í máli nr. 102/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2023 í máli nr. 139/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2023 í máli nr. 140/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2023 í máli nr. 79/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2023 í máli nr. 59/2023 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2023 í máli nr. 69/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2023 í máli nr. 48/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2023 í máli nr. 52/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2023 í máli nr. 54/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2023 í máli nr. 68/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2023 í máli nr. 73/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2023 í máli nr. 109/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2023 í máli nr. 128/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2024 í máli nr. 107/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2024 í máli nr. 103/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2024 í máli nr. 99/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2024 í máli nr. 125/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2024 í máli nr. 148/2023 dags. 13. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2024 í máli nr. 138/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2024 í máli nr. 15/2024 dags. 24. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2024 í máli nr. 29/2024 dags. 30. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2024 í máli nr. 31/2024 dags. 30. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2024 í máli nr. 70/2024 dags. 8. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2024 í máli nr. 69/2024 dags. 11. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2024 í máli nr. 33/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2024 í máli nr. 49/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2024 í máli nr. 89/2024 dags. 31. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2024 í máli nr. 95/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2024 í máli nr. 123/2024 dags. 10. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2024 í máli nr. 117/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2024 í máli nr. 145/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 115/2015 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 360/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 456/2015 dags. 21. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 11/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-12/1997

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-12/1997 dags. 12. maí 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-20/1997 dags. 18. ágúst 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-231/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 290/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 293/2009 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-300/2009 dags. 4. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-314/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-338/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-351/2010 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-373/2011 dags. 28. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-375/2011 dags. 28. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-376/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-378/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-379/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-380/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-412/2012 dags. 29. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-415/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-436/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-439/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-454/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-455/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-460/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-469/2012 dags. 28. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-468/2012 dags. 28. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-490/2013 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-492/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-510/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-523/2014 (Sérstakur saksóknari)
Úrskurðarnefndin óskaði gagna frá embætti sérstaks saksóknara sem neitaði að afhenda nefndinni umbeðin gögn. Nefndin taldi sig ekki geta tekið efnislega afstöðu í málinu án gagnanna og þurfti þar af leiðandi að vísa því frá.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-523/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 541/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 568/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 589/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 628/2016 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 640/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 648/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 669/2017 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 775/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 876/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 890/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 978/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1065/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1064/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1104/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1131/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1144/2023 dags. 30. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1145/2023 dags. 25. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1154/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1160/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1210/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1227/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1238/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1236/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2008 dags. 13. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2009 dags. 26. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2009 dags. 17. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2009 dags. 26. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2010 dags. 26. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2011 dags. 26. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2011 dags. 2. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 58/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 56/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 69/2011 dags. 6. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 104/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2009 dags. 23. mars 2012 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 114/2011 dags. 27. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 105/2013 dags. 28. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 90/2013 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 98/2013 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2014 dags. 14. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 95/2014 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 117/2014 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2015 dags. 12. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2015 dags. 18. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2016 dags. 6. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2019 dags. 6. september 2019 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2019 dags. 10. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2019 dags. 26. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2023 dags. 12. ágúst 2024 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2023 dags. 12. ágúst 2024 (Endurupptaka)[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 262/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 286/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 48/2016 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 312/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 321/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 360/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 330/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 184/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 216/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2015 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 10/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 86/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 11/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2015 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 289/2016 dags. 6. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 322/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 143/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 398/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 438/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 161/2015 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 496/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 347/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 50/2017 dags. 8. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 241/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 402/2016 dags. 7. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 26/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 243/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 28/2017 dags. 28. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2017 dags. 28. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2016 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 125/2017 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 127/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 459/2016 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 231/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2017 dags. 20. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 238/2017 dags. 20. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2017 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 84/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 183/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 109/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 140/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 144/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 271/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 165/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 160/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 277/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 350/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 476/2017 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 367/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 401/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 389/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 297/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2018 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 106/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 477/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 24/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2018 dags. 13. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 168/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2018 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 232/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 11/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 222/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 236/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 217/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 273/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 325/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 342/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 322/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 413/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 411/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 256/2017 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 355/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2019 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 44/2015 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 419/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 78/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2019 dags. 14. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 79/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 16/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 114/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 163/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2019 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 131/2019 dags. 24. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2019 dags. 21. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 170/2019 dags. 24. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 125/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 303/2019 dags. 16. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2019 dags. 16. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2019 dags. 29. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 291/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 335/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 443/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 414/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 395/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 401/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 366/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 525/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 515/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 469/2019 dags. 18. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 463/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 526/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 477/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2018 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 440/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 497/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 498/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 521/2019 dags. 6. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 542/2019 dags. 13. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 86/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 524/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 517/2019 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 203/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 167/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 218/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2020 dags. 28. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 338/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 399/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 238/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 418/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 398/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 213/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 528/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 645/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 458/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 606/2020 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 667/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 661/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 642/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 639/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 598/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 666/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 625/2020 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 55/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 691/2020 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 181/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 216/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 158/2021 dags. 20. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2021 dags. 23. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 157/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 191/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2021 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 56/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 301/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 297/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 286/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 259/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 188/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 186/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 187/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 237/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 427/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 517/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 557/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 563/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 536/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2019 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 575/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 640/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2022 dags. 24. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 691/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 70/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 48/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 672/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 111/2022 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 138/2022 dags. 8. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 3/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 144/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 152/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 105/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 129/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 261/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 333/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 324/2022 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 404/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 365/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 351/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 412/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 431/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 479/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 415/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 510/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 523/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 553/2022 dags. 1. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 418/2022 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 528/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 540/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 54/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 525/2022 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 585/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 598/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2022 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2023 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 333/2022 dags. 7. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 139/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 140/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 213/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 216/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 150/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 200/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 247/2023 dags. 4. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 281/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 262/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 321/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 418/2022 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 263/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 504/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 525/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 429/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 465/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 557/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 528/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 548/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 580/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 606/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 97/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 4. mars 2011 (Ákvörðun Lyfjastofnunar um að lyfjabúðum sé einum heimilt að auglýsa verð lausasölulyfja)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 30. maí 2011 (Krafa um réttláta málsmeðferð hjá landlækni)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 8. ágúst 2011 (Málsmeðferð Landlæknisembættisins kærð)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 30. júní 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 005/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 22. desember 2014 (Málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli kærð)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 23. desember 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 023/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 001/2015 dags. 16. janúar 2015 (Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Lyfjastofnunar að hafna því að láta af birtingu tölfræðiupplýsinga um sölu lyfja með markaðsleyfi á vef Lyfjastofnunar)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 015/2015 dags. 22. september 2015 (Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Embættis landlæknis um veitingu áminningar)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 014/2015 dags. 22. september 2015 (Stjórnsýslukæra vegna áminningar Embættis landlæknis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 31. janúar 2017 (Málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli kærð)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 009/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Kæra vegna ákvörðunar Embættis landlæknis um staðfestingu synjunar IVF Klíníkurinnar á uppsetningu á fósturvísi)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 024/2018 dags. 20. september 2018 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu sérfræðileyfis í íþróttasjúkraþjálfun)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 041/2018 dags. 14. desember 2018 (Synjun Embættis landlæknis um sérfræðiviðurkenningu í sjúkraþjálfun á greiningu og meðferð stoðkerfis (MT))[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 040/2018 dags. 14. desember 2018 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um sérfræðiviðurkenningu í sjúkraþjálfun á greiningu og meðferð stoðkerfis (MT))[HTML]

Fara á yfirlit

Vörumerkjaskrárritari

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara nr. 17/1993 dags. 7. desember 1993[PDF]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 21/2010 dags. 4. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 18/2012 dags. 26. september 2012[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2014 dags. 26. september 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 18/2015 dags. 31. mars 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 14/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 17/2016 dags. 28. október 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 15/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 23/2016 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 22/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2017 dags. 12. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2017 dags. 26. desember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2018 dags. 2. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2019 dags. 28. janúar 2020 (Gjáhella, Hafnarfirði)[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2019 dags. 18. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2020 dags. 19. október 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2024 dags. 14. júní 2024[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2024 dags. 3. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 462/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 547/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 558/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 651/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 706/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 787/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 791/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 808/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 875/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 945/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1033/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 262/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 266/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 65/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 263/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 4/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 88/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 268/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 278/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 397/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 442/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 281/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 310/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 190/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 249/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 203/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 212/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 231/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 299/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 300/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 358/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 362/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 364/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 366/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 386/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 44/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 302/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 401/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 483/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 334/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 337/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 358/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 401/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 274/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 293/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 325/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 81/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 285/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 107/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 343/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 402/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 321/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 23/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 449/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 594/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 528/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 215/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 220/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 536/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 198/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 214/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 372/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 247/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 44/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 108/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 337/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 319/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 305/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 204/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 209/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 329/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 244/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 263/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 280/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 350/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 309/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 532/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 557/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 574/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 692/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 699/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 345/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 211/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 278/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 357/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 339/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 33/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 213/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 402/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 243/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 130/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 374/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 378/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 144/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 243/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 260/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 422/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 443/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 702/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 383/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 387/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 953/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1177/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 312/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 394/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 82/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 252/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 215/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 327/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 698/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 179/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 942/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 943/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 982/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1278/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 305/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 88/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 241/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 727/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 773/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 87/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1110/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1130/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 376/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1043/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1088/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 361/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 568/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 579/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 583/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 379/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 425/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 404/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 434/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 308/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 310/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 340/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 385/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 405/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 433/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 443/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 450/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 166/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 224/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 237/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 196/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 199/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 525/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 3/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 23/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 33/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 112/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 129/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 407/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 188/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 204/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 7/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 87/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 112/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 122/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 83/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 137/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 145/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 7/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 39/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 780/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 822/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 853/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 871/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 878/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 933/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1001/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1006/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1015/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1053/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1059/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 39/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 317/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 458/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 466/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 20/1988 (Hámarksaldur leigubifreiðastjóra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 22/1988 (Hámarksaldur leigubifreiðastjóra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 40/1988 dags. 16. nóvember 1988[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 43/1988 (Hámarksaldur leigubifreiðastjóra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 73/1989 dags. 31. ágúst 1989[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 107/1989 dags. 3. nóvember 1989[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 135/1989 dags. 28. desember 1989 (Talning búfjár)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 112/1989 dags. 15. febrúar 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 120/1989 dags. 29. mars 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 86/1989 dags. 30. apríl 1990 (Úrskurður ríkisskattstjóra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 101/1989 dags. 3. maí 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 113/1989 dags. 3. maí 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 152/1989 dags. 3. maí 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 162/1989 dags. 30. maí 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 172/1989[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 161/1989 (Starfsstöð innsigluð)[HTML][PDF]
Lagt til grundvallar að samskipti hefðu átt að eiga sér stað áður en starfsstöð væri lokað vegna vanrækslu á greiðslu söluskattsskuldar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 213/1989 dags. 28. ágúst 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 32/1988 (Efnisgjald)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 102/1989 dags. 31. ágúst 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 121/1989 dags. 31. ágúst 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 84/1989 dags. 30. nóvember 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 171/1989 dags. 28. desember 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 217/1989 dags. 28. desember 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 239/1990 (Tryggingarfé fyrir B-rafverktakaleyfi)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 274/1990 dags. 28. desember 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 381/1991 dags. 8. febrúar 1991[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 259/1990 dags. 22. mars 1991[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 342/1990 dags. 5. apríl 1991[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 210/1989 dags. 24. júní 1991[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 402/1991 dags. 8. ágúst 1991[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 220/1989 dags. 30. september 1991[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 80/1989 dags. 30. október 1991 (Framkvæmdastjórn framselur vald ferðamálaráðs)[HTML][PDF]
Ferðamálaráðið hittist á nokkurra mánaða fresti en framkvæmdastjórn þess hittist oftar. Framkvæmdastjórnin setti reglur um ferðaþjónustu og fólu öðrum en ferðamálaráðinu sjálfu að úthluta tilteknum styrkjum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 365/1990 dags. 30. október 1991[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 444/1991 dags. 4. nóvember 1991[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 384/1991[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 552/1992 dags. 24. janúar 1992[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 554/1992 dags. 24. janúar 1992[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 389/1991 dags. 6. febrúar 1992[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 558/1992 dags. 7. febrúar 1992[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 178/1989 dags. 12. mars 1992[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 297/1990 dags. 12. mars 1992[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 470/1991 dags. 16. mars 1992 (Lyfsölumál)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 78/1989 dags. 30. mars 1992[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 139/1989 dags. 30. mars 1992[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 569/1992 dags. 30. mars 1992[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 532/1991 dags. 30. apríl 1992[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 218/1989 dags. 5. maí 1992[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 346/1990 (Innheimtubréf - Innheimtukostnaður Húsnæðisstofnunar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 353/1990 (Innheimtukostnaður af íbúðalánum í vanskilum)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 585/1992 dags. 9. júní 1992 (Sogn í Ölfusi)[HTML][PDF]
Varðaði leigu á húsnæði. Tiltekið ráðuneyti var eigandi húss og gat því átt aðild að stjórnsýslumáli.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 547/1992 dags. 27. ágúst 1992[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 382/1991 (Ráðning í tollvarðarstöðu)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 435/1991 (Leyfi til málflutnings)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 505/1991 dags. 9. október 1992[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 577/1992 (Múrarameistari)[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 586/1992 dags. 6. nóvember 1992[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 631/1992 dags. 6. nóvember 1992[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 692/1992 dags. 6. nóvember 1992[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 649/1992[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 562/1992 (Menningarsjóður útvarpsstöðva)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 436/1991 dags. 27. nóvember 1992 (Skemmtanaleyfi)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 731/1992 dags. 11. desember 1992[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 610/1992 (Gjald fyrir tollskýrslueyðublöð)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 401/1991 (Fullvirðisréttur)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 678/1992 dags. 2. mars 1993[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 670/1992 dags. 18. maí 1993 (Reglur um hreindýraveiði - Hreindýraráð)[HTML][PDF]
Í lögum kom fram höfðu tvö ráðuneyti það hlutverk að setja tilteknar reglur á ákveðnu sviði. Þegar umhverfisráðuneytið setti reglur um hreindýraveiði komu upp efasemdir um gildi þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 790/1993 dags. 15. júní 1993[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 715/1992 dags. 19. ágúst 1993 (Ráðstöfun kirkjugarðsgjalds)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 630/1992 (Heimild til samninga við Varnarliðið)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 896/1993 dags. 7. október 1993[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 675/1992 dags. 18. nóvember 1993[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 654/1992 dags. 23. nóvember 1993[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 753/1993 dags. 25. nóvember 1993 (Gjafsókn)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 668/1992 dags. 20. desember 1993[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 868/1993 (Afgreiðslugjald spariskírteina ríkissjóðs í áskrift)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 828/1993 dags. 28. desember 1993[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 629/1992 dags. 29. desember 1993[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 792/1993 (Skoðunargjald loftfara)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 795/1993 dags. 6. janúar 1994 (Álagningarstofn vatnsgjalds)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 710/1992 dags. 24. febrúar 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 761/1993 dags. 24. febrúar 1994 (Brottvikning úr skóla - Fræðslustjóri - Barnaverndarnefnd)[HTML][PDF]
Kvartað var yfir að dreng væri ekki bent á önnur úrræði vegna fræðsluskyldunnar. Síðar kom í ljós að brottvísunin var eingöngu tímabundin og því ekki skylt að finna annað úrræði.

Fjórir fræðslustjórar voru starfandi og undir þeim voru grunnskólar á tilteknum svæðum. Ráðherra hafði kveðið á um að ef mál kæmu upp væri hægt að skjóta þeim til fræðslustjóra. Ef ekki væri vilji til að hlíta þeim úrskurði væri hægt að skjóta þeim til barnaverndarnefndar. Umboðsmaður taldi það óheimilt enda störfuðu þær fyrir sveitarfélögin.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 860/1993 dags. 24. febrúar 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 959/1993 dags. 21. mars 1994 (Tómláti leigubílstjórinn)[HTML][PDF]
Leigubílstjóri nýtti ekki leyfið sitt í langan tíma og leitaði til ráðuneytisins þegar hann hugðist ætla að halda áfram að nýta það. Ráðuneytið nefndi þá að leyfið teldist niðurfallið vegna tómlætis. UA taldi að svipting leyfisins teldist stjórnvaldsákvörðun og að tilkynna hefði átt um að fyrirhugað væri að svipta hann því.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 887/1993 dags. 29. mars 1994 (Umsögn tryggingaráðs)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1013/1994 dags. 19. apríl 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 894/1993 dags. 22. apríl 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 882/1993 dags. 26. apríl 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 986/1994 dags. 2. maí 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 714/1992 dags. 27. maí 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1053/1994 dags. 18. júlí 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1071/1994 dags. 25. júlí 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 913/1993 dags. 28. júlí 1994 (Rjúpnavernd)[HTML][PDF]
Veiðitími rjúpu var styttur um mánuð og veiðifélag lagði fram þau rök að stytting veiðitímans væri ekki til þess fallið að vernda rjúpnastofninn. UA taldi að það væri til þess fallið að ná markmiðinu að einhverju leyti og taldi styttinguna því ekki brot á meðalhófsreglunni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 826/1993 dags. 26. ágúst 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 840/1993 dags. 26. ágúst 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 877/1993 dags. 20. september 1994 (Úrskurður skattstjóra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 931/1993 dags. 20. september 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 963/1993 dags. 20. september 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 765/1993 dags. 6. október 1994 (Forsjá barns)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 873/1993 dags. 8. nóvember 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1090/1994 dags. 21. nóvember 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 702/1992 (Stigskipting stjórnsýslunnar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 912/1993 (Ölvunarakstur lögreglumanna)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 819/1993 dags. 14. febrúar 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1048/1994 dags. 10. mars 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1041/1994 dags. 13. mars 1995 (Gjald fyrir leyfi til hundahalds í Reykjavík)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 967/1993 dags. 29. mars 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1293/1994 dags. 19. apríl 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1046/1994 dags. 25. apríl 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1134/1994 dags. 27. apríl 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1185/1994 dags. 9. maí 1995 (Tryggingagjald)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 836/1993 dags. 12. maí 1995 (Skrásetningargjald við Háskóla Íslands)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1169/1994 dags. 12. maí 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1063/1994 (Þjónustugjöld í framhaldsskóla)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 870/1993 dags. 6. júní 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 978/1993 dags. 6. júní 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1299/1994 dags. 22. júní 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1328/1995 (Snyrtingar á vínveitingastöðum)[HTML][PDF]
Veitingastaður vildi samnýta snyrtingu með öðru fyrirtæki en nefndin sem afgreiddi umsóknina féllst ekki á það án skilyrða.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 911/1993 dags. 8. ágúst 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 960/1993 dags. 15. ágúst 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 928/1993 dags. 17. ágúst 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 987/1994 dags. 17. ágúst 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1313/1994 dags. 17. ágúst 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1194/1994 (Gjald fyrir einangrun kattar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1204/1994 dags. 6. október 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1302/1994 dags. 13. október 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1278/1994 dags. 16. október 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1218/1994 dags. 31. október 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1609/1995 dags. 15. nóvember 1995 (Bifreiðastjórafélagið Frami - Gjald fyrir útgáfu undanþágu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1381/1995 dags. 20. nóvember 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 903/1993 (Úrskurðarnefnd félagsþjónustu)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1593/1995 dags. 12. desember 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 965/1993 dags. 4. janúar 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 993/1994 dags. 4. janúar 1996 (Ráðstöfun ríkisjarða I)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1132/1994 dags. 8. janúar 1996 (Tollgæslustjóri - Birting ákvörðunar um valdframsal)[HTML][PDF]
Tollgæslustjóri kvartaði yfir því að ríkistollstjóri hefði gengið inn á lögbundið svið hans vegna deiluefnis hvort embættin tvö væru hliðsett stjórnvöld eða hvort tollgæslustjóri væri lægra sett stjórnvald gagnvart ríkistollstjóra. Starfssvið ríkistollstjóra þótti ekki nógu skýrt afmarkað í lögum og tók þá ráðuneytið ýmsar ákvarðanir um skipulagsbreytingar um framkvæmd tollamála, meðal annars með því að skipa tollgæslustjóra undir stjórn ríkistollstjóra með valdframsali og tilkynnt um þær breytingar með bréfi.

Umboðsmaður taldi tollgæslustjórann hafa verið bundinn af þeirri ákvörðun frá þeirri birtingu. Hins vegar taldi umboðsmaður að slíkar skipulagsbreytingar hefðu ekki einungis þýðingu fyrir stjórnvaldið sem fengið valdið framselt, heldur einnig önnur stjórnvöld og almenning. Hefði það verið til marks um vandaða stjórnsýsluhætti að birta þessi fyrirmæli ráðherra um valdframsal, og beindi umboðsmaður því til ráðherra að sambærileg fyrirmæli yrðu framvegis birt í samræmi við lög.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1468/1995 dags. 8. janúar 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1320/1994 dags. 2. febrúar 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1296/1994 (Uppsögn skipherra hjá Landhelgisgæslunni)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1435/1995 dags. 15. febrúar 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 982/1994 (Lán fyrir skólagjöldum í mannfræðinám)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1241/1994 dags. 23. febrúar 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1246/1994 dags. 23. febrúar 1996 (Úthlutunarnefnd atvinnuleysisbóta)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1668/1996 dags. 23. febrúar 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1249/1994 (Umsýslugjald Fasteignamats ríkisins)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1319/1994 (Ábyrgðarmenn námslána)[HTML][PDF]
Lántaka var gert að finna annan ábyrgðarmann af námsláni þegar fyrri ábyrgðarmaður féll frá. Umboðsmaður taldi heimilt að skilyrða slíkt á þeim tímabilum þegar lög giltu er skylduðu ábyrgðarmann en ekki um þau sem tekin voru fyrir setningu lagalegu skyldunnar um ábyrgðarmann.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1317/1994 dags. 2. apríl 1996 (Réttur til afhendingar gagna)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1450/1995 (Starfsleyfi til sjúkraþjálfunar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1448/1995 dags. 21. júní 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1811/1996 dags. 8. júlí 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1133/1994 dags. 26. ágúst 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1623/1995 dags. 26. ágúst 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1437/1995 dags. 1. október 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1538/1995 dags. 1. október 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1394/1995 dags. 2. október 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1890/1996 dags. 4. nóvember 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1127/1994 dags. 20. nóvember 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1669/1996 dags. 22. nóvember 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1746/1996 dags. 22. nóvember 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1522/1995 (Baðfótur)[HTML][PDF]
Aðili þurfti baðfót (sem er hjálpartæki) og sótti um. Stjórnsýsluframkvæmd var þannig að í einu máli hafði verið synjað umsókn um baðfót og eftir það hafði öllum umsóknum um baðfætur verið synjað. Umboðsmaður taldi að stjórnvaldið hefði þar brotið regluna um skyldubundið mat.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1442/1995 dags. 23. desember 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1934/1996 dags. 3. janúar 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1303/1994 (Vaxtaálag)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1807/1996 dags. 13. febrúar 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1710/1996 (Breytt túlkun)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1659/1996 (Þjónustugjöld Fiskistofu)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1714/1996 (Skilyrði um að hörpudiskafli yrði unninn í tiltekinni vinnslustöð)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1725/1996 dags. 20. mars 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1666/1996 (Gjald vegna geymslu skráningarmerkja)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1825/1996 dags. 16. maí 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1881/1996 dags. 12. júní 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1380/1995 dags. 26. júní 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1517/1995 dags. 30. júní 1997 (Mengunar- og heilbrigðiseftirlitsgjöld)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1776/1996 dags. 30. júlí 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2058/1997 dags. 30. júlí 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1852/1996 dags. 28. ágúst 1997 (Breyting á einkunn)[HTML][PDF]
Kennarar voru að spjalla eftir birtingu lokaeinkunna og taldi kennari að hann hefði gefið heldur mikið fyrir og ákvað að lækka sumar einkunnirnar til að gæta samræmis. UA taldi það ekki fullnægjandi.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1897/1996 dags. 16. október 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1969/1996 dags. 16. október 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2334/1997 dags. 29. desember 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1572/1995 dags. 8. janúar 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1754/1996 dags. 8. janúar 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2009/1997 dags. 8. janúar 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2151/1997 (Birting EES-gerða)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2151/1997 dags. 9. janúar 1998 (Birting EES-gerða)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2035/1997 dags. 19. febrúar 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2087/1997 dags. 17. mars 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1927/1996 dags. 14. maí 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2259/1997 dags. 9. júní 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1729/1996 dags. 24. júní 1998 (Kartöflugjald - Innheimta sjóðgjalda)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1970/1996 dags. 24. júní 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2098/1997 (Eftirlitsgjald með vínveitingahúsum)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1999/1997 dags. 15. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1756/1996 dags. 4. september 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2127/1997 dags. 13. október 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1885/1996 dags. 1. desember 1998 (Skilyrði um hámarksaldur fyrir starfsþjálfun)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2147/1997 dags. 14. desember 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2156/1997 dags. 16. desember 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2322/1997 dags. 30. desember 1998 (Veggbútar)[HTML][PDF]
Aðila var gert að taka niður veggbúta og gerður ágreiningur hvort úrskurðar æðra stjórnvalds fæli í sér hvort það hefði átt að setja veggbútana aftur upp eða ekki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2479/1998 dags. 3. febrúar 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2123/1997 dags. 5. mars 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2241/1997 dags. 5. mars 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2604/1998 dags. 16. apríl 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2556/1998 dags. 21. maí 1999 (Umsögn sveitarfélags við meðferð stjórnsýslukæru)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2256/1997 dags. 3. júní 1999 (Leigubílstjóri)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2202/1997 dags. 4. júní 1999 (Stöðuveiting - Skólastjóri Listdansskóla Íslands)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2676/1999 dags. 6. júní 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2219/1997 dags. 7. júlí 1999 (Gjald vegna sérstakrar tollmeðferðar vöru)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2511/1998 dags. 23. júlí 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2309/1997 dags. 26. júlí 1999 (Yfirskattanefnd)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2475/1998 dags. 26. júlí 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2422/1998 dags. 3. ágúst 1999 (Ráðherraröðun)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2564/1998 dags. 5. ágúst 1999 (Fasteignamat - Yfirfasteignamatsnefnd)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2343/1997 (Lækkun á örorkumati)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2324/1997 dags. 29. október 1999 (Staðfesting á gjaldskrá)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2828/1999 dags. 11. nóvember 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2411/1998 dags. 17. nóvember 1999 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2517/1998 dags. 17. nóvember 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2771/1999 dags. 22. nóvember 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1924/1996 dags. 2. desember 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2320/1997 dags. 13. desember 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2340/1997 dags. 13. desember 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2487/1998 dags. 17. desember 1999 (Viðmiðunarreglur Viðlagatryggingar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2379/1998 dags. 20. desember 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2125/1997 (Greiðsluþátttaka aldraðra í dvalarkostnaði)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2584/1998 dags. 30. desember 1999 (Holræsagjöld Ísafjarðarbæjar I)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2585/1998 dags. 30. desember 1999 (Holræsagjöld Ísafjarðarbæjar II)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2848/1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2637/1999 dags. 3. mars 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2215/1997 dags. 22. mars 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2299/1997 dags. 22. mars 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2595/1998 dags. 31. mars 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2370/1998 (Frádráttur lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2417/1998 dags. 7. apríl 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2735/1999 dags. 7. apríl 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2606/1998 (Launakjör forstöðumanns)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2807/1999 (Skrifstofustörf - Innlausn á eignarhluta)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2795/1999 dags. 22. júní 2000 (Samstarfserfiðleikar umsækjanda við fyrrverandi yfirmenn sína)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2426/1998 dags. 7. júlí 2000 (Læknisþjónusta við fanga í einangrun)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2416/1998 dags. 22. ágúst 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2516/1998 dags. 31. ágúst 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2638/1999 (Fjallskilgjald í Dalasýslu)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2717/1999 dags. 17. október 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2639/1999 dags. 24. október 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2710/1999 dags. 24. október 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2770/1999 dags. 26. október 2000 (Atvinnuflugmannspróf - Flugskóli Íslands)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2675/1999 dags. 27. október 2000 (Brottvikning nemanda á sjúkraliðabraut)[HTML][PDF]
Ekkert í lögum kvað á um að neikvæð umsögn í starfsþjálfun ætti að vera viðkomandi í óhag.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2778/1999 dags. 15. desember 2000 (Svipting veiðileyfis)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2352/1998 dags. 20. desember 2000 (Útflutningsskylda sauðfjárafurða)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2484/1998 dags. 22. desember 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2900/1999 dags. 29. janúar 2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2701/1999 dags. 20. febrúar 2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2887/1999 dags. 21. febrúar 2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2824/1999 dags. 23. mars 2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2836/1999 dags. 23. mars 2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2534/1998 (Þjónustugjöld Löggildingarstofu)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3137/2000 dags. 16. maí 2001 (Friðhelgi fjölskyldu - Dvalarleyfi)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2970/2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2996/2000 dags. 1. júní 2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2763/1999 (Sala ríkisjarða)[HTML][PDF]
Gerðar höfðu verið athugasemdir um handahófskennda framkvæmd starfsfólks þar sem óvíst var hvenær framkvæmdinni var breytt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3034/2000 dags. 15. júní 2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2607/1998 (Leyfi til vísindarannsókna í sjó)[HTML][PDF]
Sett var skilyrði að leyfið væri veitt að því leyti að ekki væri aflað gagna sem hægt væri að fá hjá Hafrannsóknarstofnun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2940/2000 dags. 29. júní 2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3123/2000 dags. 15. ágúst 2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2903/1999 (Launaákvörðun kjaranefndar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2896/1999 (Skatteftirlit)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2954/2000 (Skatteftirlit)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3064/2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3108/2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2938/2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2805/1999 (Reglur um afplánun á áfangaheimili Verndar - Þvag- og blóðsýnataka)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3028/2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2960/2000 dags. 22. febrúar 2002[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3133/2000 dags. 7. mars 2002[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3350/2001 (Gírógjald Ríkisútvarpsins)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3399/2001 dags. 18. mars 2002[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3221/2001 dags. 27. mars 2002 (Hreinsun fráveituvatns - Gjald fyrir dælu- og hreinsistöðva fyrir fráveituvatn)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3235/2001 (Skráning firmanafns)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3232/2001 (Vinnslunýting fiskiskips - Lækkun nýtingarstuðla fiskiskips í refsiskyni)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3307/2001 dags. 10. maí 2002 (Ótímabundið dvalarleyfi)[HTML][PDF]
Í þágildandi lögum voru engin skilyrði um hvenær viðkomandi uppfyllti skilyrði til að öðlast tímabundið né ótímabundið dvalarleyfi. Stjórnvöldum var því fengið mikið svigrúm. Stjórnvald setti reglu er mælti fyrir að dvöl í þrjú ár leiddi til ótímabundins dvalarleyfis. Einstaklingur fékk dvalarleyfi og ári síðar var tímabilið lengt í fimm ár og látið gilda afturvirkt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2957/2000 (Vegalagning á Vatnaheiði á Snæfellsnesi)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3309/2001 dags. 31. júlí 2002 (Aðgangur að gögnum hjá Fjármálaeftirlitinu)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3195/2001 dags. 2. ágúst 2002 (Skipagjald)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3461/2002 dags. 10. október 2002 (Samfélagsþjónusta)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3580/2002 dags. 31. október 2002 (Lánatryggingasjóður kvenna)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3163/2001 dags. 15. nóvember 2002[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3513/2002 dags. 26. nóvember 2002 (Heimild til að bera frelsissviptingu undir dóm)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3503/2002 dags. 27. nóvember 2002[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3553/2002 (Landlæknir)[HTML][PDF]
Landlæknir skrifaði áminningarbréf til læknis vegna brota síðarnefnda á persónuverndarlögum. Umboðsmaður taldi það hafa verið á verksviði persónuverndar að kveða á um brot á þeim lögum og því var landlækni óheimilt að úrskurða um það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3541/2002[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3395/2001 dags. 21. janúar 2003 (Endurheimta ofgreidds meðlags)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3521/2002[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3588/2002 (Birting úrskurða kærunefndar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3616/2002 (Rás 2)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3680/2002 (Ráðning yfirflugumferðarstjóra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3848/2003 dags. 3. júlí 2003[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3777/2003[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 29. desember 2003 (Falun Gong)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3786/2003 dags. 30. desember 2003[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3712/2003 dags. 31. desember 2003[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3805/2003 (Gjald fyrir inntökupróf í læknadeild)[HTML][PDF]
Rukkað var fyrir töku inntökuprófs til að komast í læknadeild HÍ á þeim forsendum að inntökuprófið væri ekki hluti af kennslunni. Umboðsmaður taldi að þar sem inntökuprófið væri forsenda þess að komast í læknadeildina hafi hún verið hluti af náminu, og því ólögmætt að taka gjald fyrir inntökuprófið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3835/2003 dags. 20. febrúar 2004 (Jurtextrakt)[HTML][PDF]
Heilsuvara var seld í alkóhól-lausn til að verja gæði vörunnar.
Meðferðin var sú að Lyfjastofnun afgreiddi vöruna svo mætti selja hana í apótekum.
Lyfjastofnun var óheimilt að banna innflutning og dreifingu vörunnar á grundvelli áfengislaga þar sem slíkt væri ekki á hennar verksviði.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3853/2003 dags. 5. mars 2004 (Vinnuframlagi hafnað)[HTML][PDF]
Starfsmaður hjá stjórnvaldi fékk lánaði peninga, og var hann í vanskilum við sjóðinn. Hann var svo sendur í leyfi og taldi starfsmaðurinn það ómálefnalegt. Sjóðurinn taldi að þá fengi starfsmaðurinn tækifæri til að koma skikki á fjármál sín. UA taldi það ekki til þess fallið að bæta úr vanskilum að svipta starfsmanninn tekjum sínum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4043/2004 dags. 28. maí 2004[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3845/2003 (Afnotagjald RÚV)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4019/2004 dags. 14. júlí 2004 (Einelti á vinnustað)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3929/2003 (Listamannalaun)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4065/2004 dags. 1. september 2004 (Úrskurður ríkissaksóknara)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4117/2004 (Frestun á töku úrvinnslugjalds)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3902/2003 dags. 19. október 2004[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3925/2003 dags. 22. nóvember 2004[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4136/2004[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4203/2004 (Ólæsileg sjúkraskrá - Landlæknir - Afgreiðsla á kvörtun)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4196/2004 (Hrefnukjöt)[HTML][PDF]
Lög nr. 85/2000 fjölluðu um nýtingu sjávarafurða og þar kom fram að umhverfisráðherra færi með yfirstjórn en sjávarútvegsráðherra færi með málefni um nytjastofna sjávar. Fyrirtæki vildi flytja út hrefnukjöt til Kína og fékk leiðbeiningar um að leita til umhverfisráðherra þar sem í gildi væri samkomulag um framsal sjávarútvegsráðherra. Umboðsmaður taldi ráðherra ekki getað framselt valdinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4254/2004 dags. 2. maí 2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4183/2004 (Leyfi til rekstrar frísvæðis)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4182/2004 dags. 18. maí 2005 (Túlkaþjónusta við heyrnarlausa)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4252/2004 dags. 20. júní 2005 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4216/2004 dags. 28. júní 2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4275/2004 (Endurnýjun dvalarleyfis - Úkraínumaðurinn)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4095/2004 dags. 8. júlí 2005 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML][PDF]
Kærunefnd útboðsmála skoðaði við meðferð kærumáls ekki nógu vel reglur stjórnsýslulaga né almennar reglur stjórnsýsluréttar. Umboðsmaður taldi hana hafa átt að gera það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4217/2004[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4495/2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4186/2004 dags. 24. október 2005 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML][PDF]
Bótaþegi var svipt rétti sínum til atvinnuleysisbóta á þeim grundvelli að hún hefði tekið að sér störf í fyrirtæki eiginmanns síns, og var hún krafin um endurgreiðslu bótanna. Breytingarlögum var ætlað að fjarlægja almenn skilyrði tiltekins lagabálks um ásetningsbrot og skilja eftir gáleysisbrot. Hins vegar láðist að breyta lagatextanum með hliðsjón af því að þeirri röksemd að ekki sé viljandi hægt að gera eitthvað af gáleysi.

Að mati umboðsmanns var því ekki hægt að beita þeim gagnvart ásetningsbrotum og þar sem háttsemin var skilgreind þannig í lögunum að hún gæti eingöngu átt við um ásetning, og því rúmaðist yfirlýst ætlan löggjafans í lögskýringargögnum ekki innan merkingar lagatextans sjálfs.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4332/2005 dags. 25. október 2005 (Endurnýjun fiskibáts)[HTML][PDF]
Fiskistofa hafði synjað umsóknum um aukna aflahlutdeild á þeim forsendum að umsækjendurnir hefðu við breytingar og lagfæringar á bátum sínum ekki endurnýjað þá í skilningi bráðabirgðaákvæðis er heimilaði aukna aflahlutdeild ef svo yrði gert, sem var skilgreint í reglugerð að um væri að ræða útskiptingu fiskibátsins fyrir annan og aflaheimildir fluttar yfir.

Við meðferð málanna vísaði umboðsmaður Alþingis til skilgreiningar orðabókarinnar um merkingu orðsins ‚endurnýjun‘ sem almenns málskilnings og nýtti þá skilgreiningu til stuðnings niðurstöðu sinni um að endurnýjun þurfi ekki endilega að fela í sér algera útskiptingu, heldur geti einnig verið endurnýjun að hluta til.

Við almenna umræðu um frumvarp á Alþingi kom flutningsmaður þess (ráðherrann) á framfæri tilteknum skilningi og tóku ýmsir aðrir þingmenn, þ.m.t. nefndarmenn í fastanefndinni sem afgreiddi frumvarpið, undir það að þeir höfðu einnig skilið málið á sama hátt. Taldi hann að reglugerðin sem ráðherrann setti gæti því ekki kveðið á um annað.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4398/2005 dags. 25. október 2005 (Endurnýjun fiskibáts)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4189/2004 dags. 25. nóvember 2005 (Gjald fyrir útskrift úr ökutækjaskrá)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 5. desember 2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4213/2004 (Fermingargjald)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4243/2004 dags. 28. desember 2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4260/2004 dags. 30. desember 2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4430/2005 (Skipan umboðsmanns barna)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4279/2004 dags. 10. janúar 2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4113/2004 (Varnargarður í Hvítá I)[HTML][PDF]
Landeigendur vildu reisa varnargarð og sóttu um leyfi til að reisa 30 metra varnargarð. Leyfið var veitt af ráðuneyti en fyrir 12 metra varnargarð ásamt því að það setti skilyrði, m.a. um líffræðilega úttekt ásamt framkvæmdar- og kostnaðaráætlunum.
Óljóst var hvort leyfisins var þörf í upphafi og einnig í hvað þeim fælist.
Hæstiréttur taldi síðar að ráðuneytinu sjálfu hafi verið óheimilt að setja þau skilyrði sem það gerði.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4521/2005 (Málskotsnefnd LÍN)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4474/2005 dags. 7. apríl 2006 (Fósturforeldrar)[HTML][PDF]
Tekin var ákvörðun um umgengni kynforeldra við fósturbarn en fósturforeldrarnir voru ekki aðilar málsins. Umboðsmaður leit svo á að fósturforeldrarnir hefðu átt að hafa aðild að málinu þar sem málið snerti réttindi og skyldur þeirra að nægilega miklu leyti.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4163/2004 dags. 24. apríl 2006 (Úthafskarfi)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4298/2004 (Hafnargjöld)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4477/2005 (Byggðakvóti - búseta sjómanna)[HTML][PDF]
Ráðherra setti skilyrðið eingöngu gagnvart einu sveitarfélagi en ekki öllum. Umboðsmaður taldi ekki málefnalegt að byggja á því sökum þess.
Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4477/2005 dags. 30. júní 2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4557/2005 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4557/2005 dags. 30. júní 2006[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4583/2005 dags. 30. júní 2006[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4588/2005 dags. 30. júní 2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4340/2005 dags. 11. júlí 2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4341/2005 dags. 11. júlí 2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4355/2005 dags. 11. júlí 2006 (Flugmálastjórn)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4417/2005 dags. 11. júlí 2006 (Líkhúsgjald)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4225/2004 dags. 13. júlí 2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4530/2005 dags. 23. október 2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4741/2006 dags. 23. október 2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4212/2004 (Uppsögn vegna hagræðingar hjá Fasteignamati ríkisins)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4218/2004[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4306/2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4654/2006 (Skil á starfsleyfi til miðlunar vátrygginga)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4715/2006 dags. 21. desember 2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4316/2005 (Úthlutun úr Fornleifasjóði)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4586/2005 dags. 28. desember 2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4787/2006 dags. 28. desember 2006 (Ríkissaksóknari)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4579/2005 dags. 29. desember 2006 (Meðaltal heildarlauna foreldris)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4580/2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4700/2006 dags. 29. desember 2006 (LÍA og vélhjóla- og vélsleðaíþróttanefnd ÍSÍ)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4456/2005 (Yfirlæknar á Landsp.)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4747/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4843/2006 (Innheimta gjalds fyrir endurnýjun einkanúmers)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4687/2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4650/2006 (Takmörkun á aðgengi að tónlistarkennslu)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4729/2006 dags. 3. apríl 2007 (Takmörkun á aðgengi að tónlistarkennslu)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4956/2007 (Innheimta meðlags)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4629/2006 (Sala á útlánasafni Lánasjóðs Landbúnaðarins)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4617/2005 dags. 13. júlí 2007 (Frumkvæðisathugun - áætlun opinberra gjalda)[HTML][PDF]
Skylda til að gæta hófs við álag á áætlaðar tekjur. Umboðsmaður taldi að óréttmætt hefði verið að byggja ætíð á 20% álagi á tekjur fyrra árs, heldur ætti einnig að meta aðrar upplýsingar sem borist höfðu vegna tekna tekjuársins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4771/2006 (Úthlutun byggðakvóta - Skilyrði um peningagreiðslu í kvótasjóð)[HTML][PDF]
Sveitarfélögum var veitt heimild til að gera samning um byggðakvóta og vildi einn aðilinn fá úthlutaðan slíkan kvóta. Sett var skilyrði um þátttöku í tilteknu samstarfsverkefni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4887/2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5073/2007 (Óbyggðanefnd)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5103/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4962/2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4390/2005 dags. 30. nóvember 2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4964/2007 dags. 21. desember 2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4735/2006 (Viðhaldsskylda á götu)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5084/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5265/2008 dags. 22. febrúar 2008[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4917/2007 dags. 7. apríl 2008 (Niðurskurður á sauðfé)[HTML][PDF]
Óheimilt var að semja sig undan stjórnvaldsákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4997/2007 (Námslán)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5321/2008 (Áætlunarheimild LÍN)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4593/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4888/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5044/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5241/2008 dags. 10. júní 2008[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4712/2006 (Stimpilgjald)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5141/2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5035/2007 dags. 17. nóvember 2008 (ÁTVR - Ákvörðun útsöluverðs áfengis)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5132/2007 (Bifreiðakaupastyrkur)[HTML][PDF]
Sett var skilyrði um að ekki mætti veita slíkan styrk nema með a.m.k. sex ára millibili. Umboðsmaður taldi að um væri ólögmæta þrengingu á lagaheimild.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5520/2008 dags. 3. desember 2008[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5328/2008 (Hæfi til að stunda leigubifreiðaakstur)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4992/2007 (Eftirlitsgjald vegna heilbrigðisskoðunar á sláturdýrum)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5161/2007 dags. 29. desember 2008[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5519/2008 dags. 29. desember 2008[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 31. desember 2008[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5192/2007 (Rannís)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4934/2007 (Aðgangur að gögnum)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5156/2007 dags. 10. mars 2009[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5434/2008 (Fjárgreiðslur Landsvirkjunar til Flóahrepps)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5184/2007 (Gjald fyrir meðhöndlun úrgangs)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4919/2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5408/2008[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5471/2008 (LÍN - Ósk um niðurfellingu afborgana)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5486/2008 (Ríkissaksóknari)[HTML][PDF]
Lögreglan hóf rannsókn á máli og felldi það niður, með tilkynningu til brotaþola um það. Hægt var að kæra hana til ríkissaksóknara. Í málinu reyndi á það hvort afhending rökstuðnings fól í sér upphaf nýs kærufrestar. Ríkissaksóknari taldi að kærufresturinn hefði verið liðinn og vísaði kærunni því frá. Umboðsmaður var ósammála því.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4904/2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5677/2009 (Ráðning upplýsingafulltrúa)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5002/2007 (Innheimta gjalds af sjúklingum og aðstandendum þeirra fyrir gistingu á sjúkrahóteli)[HTML][PDF]
Umboðsmaður taldi að sjúkrahótel væri hluti af þjónustunni en ekki ólögbundin aukaþjónusta.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5587/2009 (Ríkissaksóknari II)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5335/2008 dags. 17. september 2009[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5466/2008[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5112/2007 (Útgáfa lagasafns)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4920/2007 (Leyfi til þess að fella á í sinn forna farveg - Varnargarður í Hvítá II)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5530/2008 (Gjaldskrá Lyfjastofnunar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5146/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5379/2008 (Framlenging á úthlutunartímabili aflaheimilda)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5617/2009 dags. 16. desember 2009 (Tilnefning rannsóknarmanna - Rannsókn í hlutafélagi)[HTML][PDF]
Ráðuneyti synjaði um heimild til skipunar skoðunarmanns.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5334/2008 dags. 29. desember 2009[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5234/2008 dags. 31. desember 2009 (Gjald fyrir sérstakt námskeið vegna akstursbanns)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5188/2007 dags. 22. janúar 2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5918/2010 dags. 12. febrúar 2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5222/2008 dags. 5. mars 2010 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5815/2009 dags. 23. júní 2010[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 6077/2010 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5063/2007 dags. 30. september 2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5669/2009 (Umsókn um skráningu lögheimilis barns synjað)[HTML][PDF]
Aðilar fóru til Bandaríkjanna og ákvað Þjóðskrá að fara inn í tölvukerfið að eigin frumkvæði og breyta lögheimili þeirra. Umboðsmaður taldi að Þjóðskrá hefði borið að birta aðilunum þá ákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5795/2009 (Atvinnuleysistryggingar - Umsókn um styrk til búferlaflutninga)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5733/2009 (Lífeyrisuppbót)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5826/2009[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6010/2010 dags. 17. desember 2010 (Stjórnsýsluviðurlög)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6093/2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5925/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5926/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5927/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5757/2009 dags. 31. mars 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5796/2009 (Gjöld vegna þjónustu Fasteignaskrár Íslands)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5949/2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5959/2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6414/2011 dags. 16. júní 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6442/2011 dags. 16. júní 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6182/2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6203/2010 dags. 14. júlí 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6070/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6582/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6602/2011 dags. 14. september 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6116/2010 (Vöruvalsreglur ÁTVR)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6327/2011 dags. 20. september 2011 (Íslandsstofa)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6616/2011 dags. 20. september 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6250/2010 dags. 30. september 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5986/2010 (Aðild að Félagi læknanema)[HTML][PDF]
Félag læknanema valdi með tilviljanakenndum hætti röð þeirra sem fengju að velja úr störfum en þó fékk stjórnin forgang um val á störfum.

Einn læknaneminn sótti um starf framhjá félaginu og var settur á svartan lista ásamt álagningu sektar. Margar stofnanir höfðu gert samning við félagið um þetta er leiddi til þess að læknaneminn var útilokaður.

Umboðsmaður taldi stjórnvöld gætu ekki bundið ráðningu í opinbert starf við aðild í einkaréttarlegu félagi þar sem það bryti í bága við félagafrelsisákvæði stjórnarskrárinnar enda lágu fyrir engar lagaheimildir né kjarasamningar um annað.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5958/2010 dags. 16. desember 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5994/2010 (Forgangsregla við innritun í framhaldsskóla)[HTML][PDF]
Nemendur kvörtuðu undan óbirtum reglum um að framhaldsskólar ættu að veita nemendum er bjuggu í hverfinu forgang gagnvart öðrum umsækjendum um nám. Umboðsmaður taldi lagaheimild skorta til að setja reglu er veitti hluta umsækjenda tiltekinn forgang við afgreiðslu slíkra umsókna. Einnig tók umboðsmaður að slíkar reglur hefði þá átt að birta og að aðlögunartíminn hefði verið of skammur.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6009/2010 (Forgangsregla við innritun í framhaldsskóla)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5918/2010 (Tækniskólamál)[HTML][PDF]
Lögreglan kom með fíkniefnahund í framhaldsskóla og lokaði öllum inngöngum nema einum þannig að nemendur gætu ekki komist inn eða út án þess að hundurinn myndi sniffa af þeim. Settur UA taldi að Tækniskólinn væri ekki slíkur að leit væri heimil án dómsúrskurðar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6345/2011 (Landskrá - Breyting á fasteignaskráningu)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6259/2010 (Stöðvun á starfsemi söluturns)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6741/2011 dags. 13. febrúar 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6367/2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6402/2011 (Staðfesting ráðherra á svæðisskipulagi)[HTML][PDF]
Setning aðalskipulags sem var ekki talin vera stjórnvaldsákvörðun.
Álitamálið snerist um það hvort ráðherrann hafi verið vanhæfur til að staðfesta skipulagið þar sem ráðherrann tók þátt í samþykkt þess á sveitarstjórnarstigi. Umboðsmaður var á því að svo hafi verið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6137/2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6784/2011 dags. 29. júní 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6424/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6565/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6505/2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7051/2012 dags. 18. júlí 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7089/2012 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7106/2012 dags. 5. nóvember 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6620/2011 dags. 7. nóvember 2012 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6490/2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7245/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7275/2012 dags. 19. desember 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6938/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6518/2011 dags. 18. febrúar 2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6527/2011 dags. 12. mars 2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6584/2011 dags. 26. mars 2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6639/2011 dags. 22. maí 2013 (Gjald til Fjármálaeftirlits)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7070/2012 (Birting upplýsinga)[HTML][PDF]
Samskipti Innheimtustofnunar sveitarfélaga við tiltekin samtök voru birt á vefsíðu stjórnvaldsins. Ekki var tekið út það sem ekki skipti máli og bætti stofnunin við leiðréttingum. Umboðsmaður taldi þennan háttinn vera til þess fallinn að gera lítið úr samtökunum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6460/2011 dags. 8. júlí 2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6436/2011 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7100/2012 dags. 25. september 2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7193/2012 dags. 20. nóvember 2013 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda - Kostnaður við innheimtu lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7242/2012 (Atvinnuleysisbætur)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7256/2012 dags. 14. febrúar 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7496/2014 dags. 7. mars 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7092/2012 dags. 5. maí 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7126/2012 dags. 5. maí 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7127/2012 dags. 5. maí 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7395/2013 dags. 5. maí 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7394/2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7021/2012 dags. 30. júní 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7400/2013 dags. 30. júní 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7623/2013 dags. 30. júní 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7923/2014 (Ákvörðun að ráða ekki í starf)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7404/2013 dags. 6. október 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7037/2012 dags. 28. nóvember 2014 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML][PDF]
Umboðsmaður Alþingis taldi óskýrt í lögum hvort Félagsstofnun stúdenta væri opinber aðili í skilningi laga um opinber innkaup og taldi sér ekki fært að taka afstöðu um hvort frávísun kærunefndar útboðsmála væri réttmæt eður ei. Hann benti viðkomandi fagráðherra og Alþingi á téða óvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7484/2013 dags. 31. desember 2014 (Ofgreiddar atvinnuleysisbætur)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8181/2014 dags. 22. apríl 2015 (Flutningur Fiskistofu)[HTML][PDF]
Ef stjórnvaldsathöfn varðar grundvallaratriði í skipulagi stofnunar eða þjónustu, og þar með hversu íþyngjandi hún er fyrir borgarana, þ.m.t. starfsmenn stofnunarinnar, þá þarfnast hún sterkari lagastoðar en ella.

Umboðsmaður taldi ámælisvert að enginn lögfræðinga ráðuneytisins hefði vakið athygli á fordæminu í Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands).
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8555/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6226/2010 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8322/2015 dags. 28. október 2015[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7940/2014 dags. 22. desember 2015[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8478/2015 dags. 19. apríl 2016[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 13. júní 2016[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8687/2015 dags. 21. júní 2016 (Skólaakstur)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8739/2015 dags. 29. júní 2016[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9019/2016 dags. 12. september 2016[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8544/2015 dags. 21. september 2016[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7590/2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9021/2016 dags. 21. desember 2016[HTML][PDF]
Einstaklingur kvartaði undan afgreiðslugjaldi til að fá svör við fyrirspurn um túlkun deiliskipulags. Gjaldið hafði verið sett með heimild í 20. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Reynt var á lagagrundvöll gjaldskrárinnar. Umboðsmaður taldi að gjaldtakan samræmdist ekki lögum vegna lögmætisreglunnar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8678/2015 dags. 23. desember 2016[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9081/2016 dags. 26. júní 2017[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9217/2017 dags. 26. júní 2017[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9160/2016 (Ferðaþjónusta fatlaðs fólks)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8879/2016 dags. 12. febrúar 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9510/2017 dags. 24. apríl 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8870/2016[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8670/2015 dags. 14. maí 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9487/2017 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8955/2016 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9446/2017 dags. 26. júní 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9547/2017 dags. 26. júní 2018 (Prófnefnd bókara)[HTML][PDF]
Ráðherra tilgreindi í reglugerð að prófnefnd bókara væri sjálfstæð stjórnsýslunefnd og því væru úrlausnir hennar ekki bornar undir önnur stjórnvöld. Umboðsmaður Alþingis benti á að slík aðgreining, svo gild væri, yrði að vera hægt að ráða af lögunum sjálfum eða lögskýringargögnum, en svo var ekki í þessu tilviki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9440/2017 dags. 3. júlí 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9248/2017 dags. 25. júlí 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9616/2018 dags. 25. október 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9205/2017 dags. 31. október 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9688/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML][PDF]
Fyrirtæki í ferðaþjónustu kvartaði undan samþykkt ráðherra á gjaldskrá Vatnajökulsþjóðgarðs vegna tjaldsvæða og þjónustu í þjóðgarðinum. Kvartandi óskaði eftir áliti um það hvort gjaldtakan samræmdist ákvæðum laga og fjárhæðum. Hann hélt því fram að gjaldtakan bryti í bága við jafnræðisregluna þar sem það var eingöngu lagt á hópferðabíla en ekki á fólk í einkabílum.

Umboðsmaður athugaði hvort rétt væri að miða gjaldið við mögulegan farþegafjölda í rútu en ekki raunverulegan. Umboðsmaður taldi það hins vegar málefnalegt enda vandkvæði við að hafa eftirlit með því hversu margir farþegar væru í hverju ökutæki.

Umboðsmaður túlkaði lagaákvæðið með þeim hætti að heimilt væri að fella eitt gjald fyrir alla þjónustu garðsins í stað þess að skipta þeim niður á tiltekna kostnaðarliði.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9305/2017 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]
Fjallar um fjallskil, þ.e. réttur til að reka fé upp á land og beita. Sveitarfélögin skipuleggja smalanir á afrétti til að hreinsa þá og leggja á þjónustugjöld á aðila sem í reynd hafi upprekstrarrétt til að standa undir kostnaðnum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9656/2018 (Neyðarhnappur)[HTML][PDF]
Umboðsmaður taldi að ekki hefði verið veitt heimild til ráðherra til að byggja á atriðum eins og búsetu og öðrum persónulegum atriðum. Þá hafði einnig ekki verið metin atriði eins og hvort sambærileg þjónusta og sú sem var skert var fyrir hendi á staðnum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9517/2017 dags. 12. desember 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9398/2017 dags. 28. desember 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9519/2017 dags. 31. desember 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9730/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9948/2019 dags. 21. febrúar 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9990/2018 dags. 4. mars 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9668/2018 (Landbúnaður - Breyting á uppgjörstímabili - Ullarnýting)[HTML][PDF]
Gerð var breyting á reglugerð er leiddi til breytingar á stjórnsýsluframkvæmd. Fólk fékk tilteknar greiðslur fyrir ull og var tímabilið lengt úr 12 mánuðum í 14. Enginn fyrirvari var á breytingunni svo fólk gæti aðlagað sig.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10010/2018 dags. 28. mars 2019[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10021/2019 dags. 15. apríl 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9606/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9819/2018 dags. 31. maí 2019 (Tollkvóti)[HTML][PDF]
Aðili bauð í tollkvóta á kjöti. Hann gerir mistök og setti nokkur núll fyrir aftan upphæðina. Honum var svo haldið við það tilboð. Umboðsmaður taldi að meta hefði átt hvort rétt væri að afturkalla ákvörðunina þegar upplýsingar bárust um að viðkomandi gerði mistökin.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9835/2018 dags. 20. júní 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10144/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9622/2018 dags. 23. september 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9891/2018 dags. 26. nóvember 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9758/2018 dags. 28. nóvember 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9790/2018 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9989/2019 dags. 31. desember 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10051/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9971/2019 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10225/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10135/2019 dags. 26. ágúst 2020[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9629/2018 dags. 28. september 2020[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9802/2018 dags. 30. september 2020[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1775/1996 dags. 29. desember 2020[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10343/2019 dags. 30. desember 2020[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10475/2020 dags. 30. desember 2020[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10863/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10897/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10791/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10916/2021 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10915/2021 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10758/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10684/2020 dags. 23. febrúar 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10408/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9683/2018 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9694/2018 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10973/2021 dags. 18. mars 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10405/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10991/2021 dags. 29. mars 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10371/2020 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10992/2021 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10431/2020 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10943/2020 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11045/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10110/2019 dags. 25. maí 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10966/2021 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10521/2020 dags. 10. júní 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10898/2021 dags. 21. júní 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10903/2021 dags. 21. júní 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10593/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11135/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11240/2021 dags. 13. ágúst 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10052/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11288/2021 dags. 15. september 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10996/2021 dags. 23. september 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11066/2021 dags. 6. október 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11206/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11222/2021 dags. 7. desember 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11304/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10724/2020 dags. 21. desember 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10870/2020 dags. 21. desember 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11259/2021 dags. 23. desember 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10572/2020 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11448/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11067/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F109/2022 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11103/2021 dags. 29. mars 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10675/2020 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11356/2021 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11677/2022 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10749/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11384/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F105/2021 dags. 15. júní 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11735/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11453/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11695/2022 dags. 11. ágúst 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11242/2021 dags. 15. ágúst 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11228/2021 dags. 26. ágúst 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11791/2022 dags. 26. ágúst 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11652/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11167/2021 dags. 11. október 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11884/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11410/2021 dags. 21. nóvember 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11685/2022 dags. 1. desember 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11835/2022 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11738/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11394/2021 dags. 8. febrúar 2023[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11551/2022 dags. 7. mars 2023[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11617/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11711/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12105/2023 dags. 9. maí 2023[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F117/2022 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12211/2023 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11373/2021 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11910/2022 dags. 21. júlí 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12272/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12366/2023 dags. 2. október 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12216/2023 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12402/2023 dags. 18. október 2023[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11696/2022 dags. 13. nóvember 2023[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11761/2022 dags. 13. nóvember 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12396/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11977/2022 dags. 11. desember 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12058/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12291/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11782/2022 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F116/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12178/2023 dags. 4. apríl 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12514/2023 dags. 30. apríl 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12577/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12230/2023 dags. 5. júní 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12414/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12770/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12716/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12632/2024 dags. 5. september 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12842/2024 dags. 18. september 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12783/2024 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12280/2023 dags. 25. október 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13016/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1815-1824233, 338
1824-1830368
1830-1837320
1845-18528, 75
1853-1857294
1857-1862260
1868-187033-34, 182
1871-1874285
1886-1889273
1890-1894164, 517
1899-1903 - Registur37
1899-1903532, 547
1904-1907 - Registur25
1904-190767
1908-1912 - Registur27
1908-1912281, 353, 414, 551, 607
1913-191691
1917-191963, 320, 373
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1922279, 298, 329
1923559
1924629, 651, 681
1925100, 153, 156
1925-1929 - Registur99, 127
1926283
1927526
1928860, 907
19291086, 1180
193084, 182, 215, 259, 407
1932762
1934946
193513, 296
193610, 41, 225, 316, 503
1937 - Registur122
193852, 87, 266, 506, 608, 704, 708
193949, 350, 403, 585
1942141, 181, 252-253
194396, 228, 249, 262
1945166-167, 225
1946133, 228, 299, 431, 596
1947132
1948 - Registur81
194889, 155, 338-339, 437
1950251
1951107
1952 - Registur65, 67, 109
195275, 391, 393, 439, 443
195311, 148, 151, 246
1953 - Registur43
1954 - Registur75
195476, 200-201, 328, 450, 547, 585, 737
1955491
1956 - Registur41, 86
195672
1957 - Registur35, 75, 87, 101, 106, 118-119, 125, 150, 188, 191
1957100-101, 276, 601
1958822, 825
1959 - Registur38, 42, 75, 102, 110
195962, 117, 579, 625, 631
1960 - Registur45, 58, 71, 92
1960140, 859
1961160, 296, 364, 508, 616
1962 - Registur69, 85
1962332, 474, 917
1963295, 768
1964 - Registur50, 76, 84, 87
1964140, 246, 601, 619, 640, 887, 897
1965 - Registur62-63, 89
1965169, 181, 261, 372, 404
1966721, 797, 803, 810, 1045-1046
1967258, 880, 957, 1014, 1020, 1022, 1030, 1035, 1083
196874-75, 306, 416, 925, 1048, 1079, 1270
1968 - Registur90, 116, 143
1969 - Registur79, 93, 100, 105-106, 115, 127, 181
1969346, 441, 572, 816, 1090, 1101, 1104, 1114, 1199, 1203, 1328
1970427, 482, 979, 1128, 1132-1135
1971 - Registur54, 84, 102, 109, 118
1971164, 175, 361, 391, 548, 601, 718, 759, 822, 1011, 1237, 1240
1972216, 443, 667, 845
1973 - Registur36, 40, 51, 75-76, 78, 93, 129, 142
197339, 137, 201, 286, 448, 510, 528, 648, 656, 664, 707, 965, 1009
1974 - Registur61-62, 79, 81, 100, 120
1974308, 331, 453, 538, 574, 828
1975138, 144, 165, 213, 601, 609-610, 751-752, 807, 890, 903, 946, 1079
1975 - Registur151
197623, 465, 468, 689, 1016
1976 - Registur95
1977 - Registur46, 59, 61
197766, 373, 557, 914, 1028, 1152
197833, 64, 67, 103, 296, 457, 524, 575, 581, 586, 666, 784, 1174, 1288, 1305, 1325
1978 - Registur62, 75, 99, 186
1979 - Registur52, 126, 151, 174
1979217, 407, 517, 552, 566, 577, 777, 852, 1057, 1083, 1163, 1168, 1172, 1174, 1220, 1223, 1230, 1257-1258
1980 - Registur107
1980683, 688, 694, 697, 719, 792, 805, 1067, 1072, 1440-1441, 1475, 1569, 1648, 1952, 1966
1981 - Registur106-107, 125
1981158, 161, 634, 819, 832, 872, 921, 934, 969, 1143, 1148, 1200, 1450, 1588
1982139, 205-206, 775, 928, 994, 1329, 1335, 1436, 1634, 1705, 1831
1982 - Registur182
198386, 179, 544, 712, 1112, 1184, 1191, 1319, 1322, 1326, 1347, 1605, 1661, 1914, 2226, 2235
1983 - Registur141, 190, 204, 209
1984 - Registur72, 112
1984222, 564, 567, 581, 588, 642, 775, 913-914, 917, 953-954, 1098-1099, 1118, 1287
19853, 226, 471, 505, 645, 858-859, 871, 1088, 1319, 1396, 1446, 1470, 1522, 1530
1985 - Registur112, 129
198668, 466, 469, 527, 620, 707, 715, 1025, 1028, 1223, 1362-1363, 1365
1986 - Registur71
1987 - Registur106, 124, 188
1987374, 546, 572, 820, 986, 988, 1135, 1172, 1268, 1278, 1409, 1502, 1577, 1745
1988 - Registur180, 208, 212-213
1988417, 749, 1051, 1128-1129, 1336, 1342, 1536-1537, 1693
198930, 33, 37, 59, 134, 543, 590, 831, 963, 1113, 1212, 1316, 1430, 1605, 1651
1989 - Registur127
1990324, 419, 1038, 1040, 1400, 1427, 1695, 1708
1991142, 144, 315, 354, 358, 374, 380, 466, 470, 799, 1354, 1412, 1477, 1553, 1624, 1630, 1691, 1815, 1817, 1822, 1841, 1873, 1924
199285-86, 354, 358, 417, 1007, 1264, 1467, 1514-1516, 1561, 1565, 1888, 1897, 2147, 2222
1992 - Registur181, 227
199315, 320-321, 432, 647, 676, 1005, 1140, 1161, 1221, 1247, 1459, 1478, 1481, 1711, 1792, 2014, 2065, 2068, 2226, 2450
1993 - Registur126, 188
199480-81, 83, 89, 91-92, 246, 250, 464, 474, 487, 747, 752, 954, 1044, 1051, 1422, 1687, 1811, 2031, 2036, 2331, 2334, 2375, 2416, 2576, 2848
1994 - Registur135, 146, 153, 256, 268, 290
1995 - Registur165, 197, 231, 296
1995546, 587, 793, 795, 800, 1084, 1108, 1446, 1496, 1591-1592, 1791, 1932, 1934, 1938, 1963, 2095, 2134, 2302, 2313-2314, 2389, 2429, 2724, 2766, 2785, 2876, 2890, 3024, 3055, 3062, 3067
1996 - Registur36, 128, 137, 202, 234, 241, 249, 290, 307, 310, 334
1996192, 196, 477, 595, 784, 952, 998, 1080, 1118, 1340, 1541, 1692, 1962, 2293, 2319, 2492, 2781, 2961, 2988, 3007, 3019, 3021, 3024, 3448, 3466, 3469, 3473-3480, 3482, 3485, 3488-3489, 3491-3497, 3629, 3631, 3635, 3638, 3699, 3791, 3803, 3813, 3873, 4034, 4083, 4139, 4257, 4263, 4268, 4270, 4274, 4276, 4279-4280, 4282
199758, 196, 352, 355-356, 359, 366, 610, 612, 681, 769, 834, 851, 981-982, 1020, 1063, 1249, 1891, 1962, 2271, 2279, 2285, 2564-2565, 2573, 2579-2580, 2589, 2627, 2636-2639, 2713, 2727, 2835, 3027, 3029, 3033, 3042, 3044-3045, 3051-3052, 3188, 3221, 3228, 3404-3405, 3700, 3784, 3795
1997 - Registur161
1998139, 146, 152, 209, 237, 509, 541, 722, 882, 885-886, 893-894, 1111-1112, 1114, 1308, 1362, 1396, 1405, 1417, 1665, 1672, 1763-1764, 1804, 1957, 1991, 2141, 2275, 2277, 2302-2303, 2407, 2534, 2822, 2831, 2934, 2972, 2981-2983, 3201, 3273, 3279, 3403, 3451, 3464, 3467, 3470, 3472, 3606, 3683, 3699, 3833, 3851, 3855, 3864, 3868, 4185, 4271, 4274, 4407-4408, 4412, 4415, 4418, 4454, 4519, 4530-4531, 4553, 4555-4556, 4558-4560, 4562, 4564-4565, 4584
1998 - Registur158, 195-196, 250, 266, 271, 302, 330, 359-361, 411
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1953-196056
1961-1965178
1966-197053, 114-115
1971-1975 - Registur35
1976-1983 - Registur18-19, 22-23
1976-1983244, 251, 258, 265
1984-199255, 71, 99, 256, 423, 433, 437, 444, 531, 534
1993-1996151, 266, 275, 294, 367, 455, 457, 698-699
1997-2000 - Registur26
1997-200061, 216, 424, 481, 575, 586
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1875B99
1877B24, 112
1878B134, 162
1885B28, 33-34, 106
1888B107
1889B134
1890B92
1891C115
1892B4, 227
1896A38
1896B72, 75, 172
1897B150
1900B104, 106, 129
1902B277
1903A238
1904B178, 279
1905A196, 202
1905B159
1907A312, 316
1914A51
1915A150
1915B205
1917A9
1917B46, 55, 59-60, 62, 160, 276, 299
1918B14, 47, 82, 88-89, 166, 168, 173, 175, 199, 204, 275, 290, 296
1919A17, 204
1919B179
1920A15, 19, 23, 39
1920B347
1921A26
1922B143
1923A33, 159
1924B59
1925A26
1925B170, 185
1926A8
1927A179
1928A13, 21
1929A64, 157
1929B39
1930B264
1931A177
1931B219, 271, 273
1932B9, 278, 356, 507
1933A78, 277
1933B2, 42, 51, 291, 331, 370
1934B212, 292
1935B2, 30, 186
1936A95
1936B114, 254, 321, 359
1937B194, 222, 242
1938B67
1939B25, 88-89, 95-96, 251, 264-265, 278, 286, 289, 292, 524-525
1940A26-27, 44, 174, 267, 310
1940B128, 151, 323, 337, 343, 349, 377
1941A30, 94, 267
1941B11, 19, 109-110, 126, 247-248, 317-318, 385, 469
1942B63, 94, 148, 226, 247
1943A113, 127, 154, 326
1943B44, 112, 131, 187, 256, 281, 373, 450, 649
1944A9, 46, 49, 63
1944B4, 8, 12, 109, 113, 134, 148, 166, 258
1945B24, 53, 72, 197, 223, 270, 353
1946A1
1946B13, 81-83, 86, 95, 143, 145, 208, 241, 278, 325
1947A38, 325
1947B1, 19, 82, 91, 155, 166-167, 243, 273, 278, 368, 441
1948A254, 262, 297
1948B17, 20, 205, 257, 264, 300, 303
1949A184
1949B10, 42, 177, 195, 294, 321, 624, 629
1950B1, 64, 70, 77, 254, 303, 437, 456, 503, 644
1951A145, 271
1951B352, 479
1952A112
1952B12, 235, 323, 340, 392
1953A89, 182
1953B171, 369, 424, 461
1954A37, 50, 124, 200
1954B78, 98, 100, 212, 235, 322
1955A110
1955B40, 82, 103, 164, 271
1956A245
1956B250, 328
1957A132, 150, 246
1957B186, 198, 217, 325
1958A55
1958B15, 45, 370-371
1959A134
1959B30, 32, 35, 75, 124, 306, 337, 345
1960A155
1960B36, 172, 177, 180, 182, 185, 201-202, 301, 400, 423
1961A13, 37, 44, 188
1961B92, 181, 452
1962A171
1962B42, 57, 66-67, 75, 135, 236, 420, 467, 516-517
1962C2, 13
1963A235, 287
1963B21, 29, 112, 118, 152, 170
1963C1, 23, 39
1964A85
1964B141, 230, 248, 281
1965A41, 73, 104, 191, 262
1965B22, 57, 139-141, 415, 425, 429
1966A99, 142
1966B208, 210, 212, 544
1967A74
1967B35, 88, 90, 101, 208, 419, 425, 429
1968A50, 79, 482
1968B1, 83, 108, 140, 375, 378, 428, 516
1969A300
1969B64, 114, 118, 146, 169, 226, 454, 510, 514
1969C87
1970B209, 273, 403, 455, 489, 523, 550, 639, 670, 713
1971B20, 71, 74, 81, 93, 95, 130, 195, 242, 274, 279, 343, 423, 440, 497
1972A44, 227
1972B38, 45, 47, 80, 308, 310, 358, 523, 547, 552, 644, 684, 689, 696, 730, 738
1973A23, 274-275, 282
1973B65, 73, 80, 214, 369, 401, 416, 420, 431, 489, 495, 536, 542, 754
1973C157, 255
1974B79, 140, 150, 174, 241, 259, 282, 374, 433, 517, 577, 612, 633, 662, 664, 701, 861
1974C70, 133
1975A186
1975B6-7, 12, 101, 395, 417, 529, 550, 575, 714, 777, 893, 929, 1006, 1044-1045, 1084, 1086, 1136
1975C100
1976B16, 64, 84, 213, 223, 316, 333, 384, 396, 402, 605, 719, 728, 748, 818
1976C51, 84, 116
1977B64, 110, 364, 372, 406, 434, 449, 522, 712
1977C61
1978B5, 8-9, 46, 71, 225, 410, 412, 450, 674, 733, 885, 895, 897, 917
1979A206, 311
1979B56, 103, 197, 226, 264-265, 286, 302, 305, 335, 368, 431, 445, 462-463, 601, 739, 782, 850, 859, 877, 941, 973, 981, 986, 991-992, 996
1980A248
1980B16, 102, 150, 152, 283, 296, 298, 345, 374, 425, 428-429, 499, 592, 704, 751, 805, 849, 906, 925, 952, 980, 993, 1026-1027, 1031
1981A33, 43, 131
1981B111-112, 137, 206, 210, 214, 233-234, 242, 392-393, 402, 419, 439, 691-692, 735, 751, 771, 773, 778, 918, 932, 941, 1030, 1097-1098, 1103
1982A17
1982B6, 41, 62, 87, 97, 125, 146, 155, 301, 414, 456, 462, 464, 479, 498, 602, 611, 701
1982C7
1983A73
1983B1, 96, 152, 257, 268, 288, 291, 311, 400, 421, 564, 570, 648, 764, 792, 806, 880, 1020, 1056, 1093, 1129, 1149, 1152, 1162, 1169, 1174, 1292, 1304, 1320, 1335, 1343, 1351, 1409, 1413, 1441
1984B1, 7, 38, 61, 146, 211, 234, 236, 241, 259, 263-265, 316, 332, 349, 390, 463, 571, 656, 699, 772-773, 787, 807, 815, 1023
1985A130, 281, 284, 298
1985B73, 236, 238, 247, 332, 344, 348, 393, 471, 544, 552, 634, 640, 642, 665, 671, 674, 676, 685, 687, 842, 887-888, 923
1986A177, 189
1986B24, 52, 84, 101, 106, 169, 194, 291, 331, 485, 491, 499, 541, 550, 727, 729, 731, 814, 867-868, 870, 887, 908, 924, 941, 949, 982, 1054, 1057
1987A180
1987B5, 89, 96, 114, 125, 245, 259, 286, 295, 319, 367, 437, 440, 467, 476, 523, 546, 597, 657, 706, 741, 764, 838, 873, 892, 899, 940, 986, 989, 1111, 1190-1191, 1204, 1222, 1259-1260
1988A20
1988B1, 4-5, 60, 77, 171, 228, 230, 292, 314, 323, 366, 377, 379, 410, 455, 523, 601, 616, 619, 736, 738, 800, 929, 1024, 1027, 1038, 1120-1121, 1124, 1136, 1138, 1168, 1223, 1231, 1249, 1298, 1306-1307, 1314, 1328, 1373-1374, 1376, 1385, 1388
1989A245-246, 437, 544-545, 556
1989B19, 48, 62, 68, 73, 106, 175, 252, 362, 365, 376, 431, 466, 484, 486, 546, 553, 555, 609, 672, 693, 779, 788, 792-793, 825, 837, 867, 870, 942, 1034, 1088, 1110, 1134, 1204, 1261, 1295-1296
1990A24, 215, 346
1990B117, 123, 188, 280, 294, 436, 486, 537, 549, 561, 563, 714, 723, 852, 1011, 1034, 1067, 1101, 1165, 1180, 1211
1990C51
1991A61, 234
1991B1, 80, 134, 203, 209, 355, 362, 382, 437, 489, 506, 519, 534, 570, 618, 695, 748, 767, 805, 1110, 1121, 1133
1991C71
1992A15, 80, 217
1992B245, 258-259, 292, 303, 310, 337, 480, 543, 651, 686, 737, 829, 857, 963-965, 970, 978, 984, 992-996, 1009, 1011
1993A39, 280, 870
1993B6, 84, 217, 227, 288, 294, 304, 326, 351, 388, 491, 515, 531, 676, 741, 745, 896, 933, 951, 978, 1116, 1164, 1206-1207, 1209-1210, 1213, 1215, 1282
1993C705, 1461, 1587
1994A69, 509
1994B1, 3, 23, 30, 74, 203-204, 214, 219, 241, 259, 282, 298, 312, 321, 323, 335, 343, 352, 361, 374, 379, 386, 405, 414, 420, 428, 470, 486, 497, 501, 506, 519, 624, 635, 648, 847, 888, 1116, 1165, 1173, 1273, 1337, 1363, 1376-1378, 1387, 1399, 1401-1402, 1412, 1436, 1438, 1504, 1542, 1617, 1623-1624, 1661, 1670, 1689, 1883, 1893, 2038, 2042, 2383, 2392, 2609, 2613, 2653, 2778, 2786, 2813-2814
1995A653-654, 1087
1995B128, 138, 170, 227, 255, 269, 272, 278, 292, 300, 439, 451, 472, 489, 513, 517, 526, 553, 577, 674, 697, 830, 852, 855, 872, 874, 948, 999, 1157, 1212, 1223-1224, 1227-1228, 1230, 1249, 1269, 1312-1313, 1331, 1387, 1522, 1553, 1561, 1567, 1586, 1647, 1703, 1758, 1762, 1773, 1820, 1874, 1896
1996A28, 279, 511
1996B16, 33, 40, 53, 56, 63, 71, 158-159, 310, 388, 399, 403, 412, 477, 489, 506, 534, 550, 595, 598, 638, 665, 673-674, 738, 743, 842, 1081, 1123, 1185, 1231, 1269, 1297, 1313, 1332, 1338, 1340, 1481-1482, 1487, 1496, 1514, 1516, 1662-1663, 1722, 1836
1997A302
1997B12, 170, 184, 293, 409, 425, 466, 482, 495, 519, 534, 570, 580, 645, 648, 715, 718, 727, 731-732, 822, 832, 848, 853, 929, 944, 1005, 1029, 1102, 1167, 1216, 1219, 1245, 1249, 1277, 1293, 1319, 1372, 1406, 1422, 1450, 1453, 1500, 1529, 1547, 1552, 1582, 1590, 1600, 1613, 1683
1998A233, 527
1998B16, 159, 172-173, 200, 241, 245, 264, 361, 487, 758, 791, 797, 800-801, 840, 869, 874, 954, 964, 1068, 1140-1141, 1576, 1585, 1683, 1696, 1709, 1770, 1775, 1785, 1794, 1800, 1814, 1912, 2034, 2045, 2060, 2094, 2418, 2500
1999A242
1999B25, 74, 90, 164, 197, 274, 329, 351, 527, 605, 637, 722, 752, 786, 884, 990, 1124, 1132, 1135, 1142, 1159, 1162, 1557-1558, 1601, 1633, 1635, 1707, 1713, 1753-1754, 1804, 1814-1815, 1835, 1841, 1849, 1855, 1864, 1901, 1935, 1972-1973, 2018, 2064, 2374, 2527, 2529, 2574, 2577, 2596, 2751, 2793
2000A199, 380, 463
2000B1, 14, 21, 24, 166, 176, 186, 253, 257, 278, 284, 290, 292, 323, 350, 355, 370, 390, 475, 478, 510, 529, 546, 738, 749, 820, 835, 894, 971-972, 1016, 1021, 1172, 1190, 1223, 1317, 1787, 1790, 1793, 1824, 1842, 1855, 1883, 1895, 1916, 1918, 1922, 1945, 1947, 1961, 1967, 1971, 2079, 2097, 2170, 2183, 2194, 2197, 2264, 2511, 2815, 2818
2001A249, 437
2001B15, 26, 34, 51, 71, 79, 94, 114-115, 176, 234, 250, 307, 312, 447, 609, 612, 621, 700, 737, 755, 926, 1051-1052, 1059, 1094, 1098, 1151, 1178, 1190, 1198, 1256, 1326, 1359, 1380, 1525, 1580, 1625, 1651, 1660, 1680, 1746, 1879, 1882, 1915, 2031, 2062, 2113-2114, 2116, 2253, 2456, 2462, 2464, 2477, 2519, 2554, 2665, 2708, 2741, 2819
2002A46, 198, 219
2002B6, 133, 310, 371, 435, 557, 597, 686, 740, 915, 1055, 1062, 1088, 1146, 1189-1190, 1196, 1232, 1238, 1248, 1256, 1305, 1338, 1422, 1581, 1723, 1777, 1779, 1793, 1805, 1825, 1829, 1848, 1865, 1916, 1937, 1942, 1945, 2078, 2099, 2160, 2286, 2305, 2309
2002C987
2003A163, 251, 289
2003B65, 138, 210, 465, 493, 521, 587, 590, 634, 818, 1173, 1286, 1290, 1317, 1387, 1422, 1432, 1550, 1575, 1616, 1649, 1661, 1674, 1820, 1845, 1861, 1889, 1990, 1994, 2035, 2039, 2054, 2134, 2136, 2157, 2392, 2505, 2671, 2702, 2721, 2764, 2855, 2861, 2888
2004A484
2004B3, 84, 530, 549, 556, 616, 659, 792-793, 814, 824, 844, 997, 1037, 1133, 1209, 1214, 1279, 1285, 1289, 1309, 1315, 1412, 1427, 1511, 1513, 1526-1527, 1604, 1735, 1802, 1808, 1830, 1832-1834, 1875, 1878, 1900, 2172, 2190, 2193, 2208, 2253, 2313, 2388, 2537, 2613
2005A83, 153
2005B132, 219, 321, 376, 686, 799, 817, 828, 834, 1043, 1091, 1103, 1121, 1127, 1129, 1137, 1212, 1356, 1369, 1492, 1520, 1528, 1741, 1816, 1834, 1847, 1883, 2478, 2485, 2526, 2604, 2662
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1875AAugl nr. 20/1875 - Lög um brunamál í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1877AAugl nr. 8/1877 - Auglýsing um reglugjörð fyrir hinn lærða skóla í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1877 - Lög um skattgjöld á Vestmannaeyjum[PDF prentútgáfa]
1877BAugl nr. 113/1877 - Fundaskýrslur amtsráðanna. (Framh. frá 28 bls.). F. Fundur amtsráðsins í suðurumdæminu 5. og 6. dag júnímánaðar 1877[PDF prentútgáfa]
1878BAugl nr. 139/1878 - Fundaskýrslur amtsráðanna[PDF prentútgáfa]
1885AAugl nr. 10/1885 - Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1885 - Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1885 - Lög um linun á skatti á ábúð og afnotum jarða og lausafje[PDF prentútgáfa]
1885BAugl nr. 23/1885 - Brjef landshöfðingja til bæjarfógetans í Reykjavík er fellir úr gildi úrskurð bæjarstjórnarinnar í Reykjavík um ónýtingu á kosningargjörð til bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1885 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í vesturamtinu 18.—20. d. júnímánaðar 1885[PDF prentútgáfa]
1890AAugl nr. 22/1890 - Lög um viðauka og breyting á þingsköpum alþingis[PDF prentútgáfa]
1891AAugl nr. 27/1891 - Fjárlög fyrir árin 1892 og 1893[PDF prentútgáfa]
1891BAugl nr. 105/1891 - Áætlun um 9.—12. ferð landpóstanna 1891[PDF prentútgáfa]
1892AAugl nr. 2/1892 - Lög um breyting á lögum 19. febr. 1886 um friðun hvala[PDF prentútgáfa]
1896AAugl nr. 11/1896 - Auglýsing um samning, sem konungsríkið Danmörk og konungsríkið Holland hafa gjört sín á milli um framsal sakamanna[PDF prentútgáfa]
1896BAugl nr. 128/1896 - Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um synjun konungsstaðfestingar á lagafrumvarpi um breyting á lögum nr. 16, 16. sept. 1893 um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókunum[PDF prentútgáfa]
1897AAugl nr. 36/1897 - Lög um löggilding verzlunarstaðar á Firði í Múlahrepp í Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
1897BAugl nr. 95/1897 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Suðuramtinu 24.—26. júní 1897[PDF prentútgáfa]
1900AAugl nr. 19/1900 - Reglugjörð fyrir veðdeild þá, er stofnuð er við landsbanka Íslands í Reykjavík samkvæmt lögum 12. janúar 1900[PDF prentútgáfa]
1900BAugl nr. 76/1900 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um synjun konungsstaðfestingar á lagafrumvarpi um sölu á lóð af Arnarhólstúni[PDF prentútgáfa]
1902BAugl nr. 121/1902 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir Suðuramtinu og Vesturamtinu um sveitfesti þurfalings[PDF prentútgáfa]
1903AAugl nr. 42/1903 - Lög um verslanaskrár, firmu og prókúruumboð[PDF prentútgáfa]
1903BAugl nr. 101/1903 - Skýrsla um efnahag sýslusjóðanna í Vesturamtinu 1902[PDF prentútgáfa]
1904BAugl nr. 113/1904 - Fundargjörðir amtsráðs Austuramtsins 10.—12. ágúst 1904[PDF prentútgáfa]
1905AAugl nr. 19/1905 - Lög um byggingarsamþykktir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1905 - Lög um stofnun byggingarsjóðs og bygging opinberra bygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1905 - Lög um sölu þjóðjarða[PDF prentútgáfa]
1905BAugl nr. 80/1905 - Útskrift úr gjörðabók Vesturamtsins 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1905 - Skýrsla um efnahag sýslusjóðanna í Vesturamtinu 1904[PDF prentútgáfa]
1907AAugl nr. 50/1907 - Lög um sölu kirkjujarða[PDF prentútgáfa]
1914AAugl nr. 37/1914 - Lög um eignarnámsheimild fyrir hreppsnefnd Hvanneyrarhrepps á lóð og mannvirkjum undir hafnarbryggju[PDF prentútgáfa]
1914BAugl nr. 27/1914 - Verðlagsskrá sem gildir fyrir Strandasýslu frá 16. maímánaðar 1914 til jafnlengdar 1915[PDF prentútgáfa]
1915AAugl nr. 44/1915 - Lög um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1915BAugl nr. 84/1915 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Bræðrasjóð Háskóla Íslands, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 11. júní 1915[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1915 - Samþykt um heyforðabúr Skútustaðahrepps[PDF prentútgáfa]
1917AAugl nr. 5/1917 - Lög um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1917 - Lög um að skipa dr. phil. Guðmund Finnbogason kennara í hagnýtri sálarfræði við Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1917 - Lög um lýsismat[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1917 - Lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 43, 10. nóv. 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1917 - Lög um mjólkursölu í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1917 - Lög um afnám laga nr. 21, 20. okt. 1905, um skýrslur um alidýrasjúkdóma[PDF prentútgáfa]
1917BAugl nr. 3/1917 - Reglugjörð fyrir Brunabótafjelag Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1917 - Reglugjörð um viðauka við reglugjörð 11. apríl 1917 um aðflutta kornvöru og smjörlíki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1917 - Reglugjörð um viðauka við reglugjörð 11. apríl 1917 um aðflutta kornvöru og smjörlíki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1917 - Samþykt um heyforðabúr Bárðdælahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1917 - Reglur um sölu, notkun og úthlutun mjólkur í Reykjavík þegar mjólkurskortur er í bænum[PDF prentútgáfa]
1918AAugl nr. 10/1918 - Opið brjef, er stefnir saman Alþingi til aukafundar 2. september 1918[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1918 - Lög um bæjarstjórn Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
1918BAugl nr. 33/1918 - Reglugjörð um eftirlit með loftskeytasendingum til og frá íslenskum loftskeytastöðvum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1918 - Reglugjörð um ráðstafanir til að tryggja verslun landsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1918 - Reglugjörð um viðauka við reglugjörð 31. maí 1918 um ráðstafanir til að tryggja verslun landsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1918 - Reglugjörð um mat á kjöti[PDF prentútgáfa]
1919AAugl nr. 6/1919 - Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka í sínar hendur alla sölu á hrossum til útlanda svo og útflutning þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1919 - Lög um breyting á lögum nr. 59, 10. nóv. 1913, um friðun fugla og eggja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1919 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka í sínar hendur alla sölu á hrossum til útlanda, svo og útflutning þeirra[PDF prentútgáfa]
1919BAugl nr. 13/1919 - Hafnarreglugjörð fyrir Stykkishólmskauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1919 - Reglugjörð fyrir Suður-Múlasýslu um refaveiðar, notkun afrétta, fjallskil m. fl[PDF prentútgáfa]
1920AAugl nr. 9/1920 - Stjórnarskrá konungsríkisins Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1920 - Lög um eftirlit með útlendingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1920 - Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka í sínar hendur alla sölu á hrossum til útlanda svo og útflutning þeirra[PDF prentútgáfa]
1920BAugl nr. 8/1920 - Samþykt um stjórn bæjarmálefna í Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1920 - Verðlagsskrá sem gildir fyrir Vestmannaeyjakaupstað frá 16. maímánaðar 1920 til jafnlengdar 1921[PDF prentútgáfa]
1922AAugl nr. 43/1922 - Tilskipun um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra[PDF prentútgáfa]
1922BAugl nr. 65/1922 - Reglugjörð um sölu og veitingar vína, sem flytja má til landsins samkvæmt tilskipun nr. 10, frá 31. maí 1922[PDF prentútgáfa]
1923AAugl nr. 15/1923 - Vatnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1923 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að banna dragnótaveiðar í landhelgi[PDF prentútgáfa]
1923BAugl nr. 18/1923 - Skýrsla um eign kirkna í hinum Almenna Kirkjusjóði árið 1922[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1923 - Reglugjörð um skemtanaskatt í Neshreppi í Norðfirði í Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
1924AAugl nr. 29/1924 - Fjáraukalög fyrir árið 1922[PDF prentútgáfa]
1925AAugl nr. 13/1925 - Lög um sektir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1925 - Lög um mannanöfn[PDF prentútgáfa]
1925BAugl nr. 13/1925 - Reglugjörð um notkun pósta[PDF prentútgáfa]
1927AAugl nr. 58/1927 - Auglýsing um leyfi fyrir hlutafjelagið „Hið mikla norræna ritsímafjelag“ til að starfrækja neðansjávarritsímann milli Hjaltlands, Færeyja og Íslands[PDF prentútgáfa]
1927BAugl nr. 84/1927 - Byggingarsamþykt fyrir Neskauptún í Norðfirði[PDF prentútgáfa]
1928AAugl nr. 9/1928 - Lög um breyting á lögum nr. 48, 31. maí 1927, um Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1928 - Lög um Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1928BAugl nr. 6/1928 - Byggingarsamþykt fyrir Akureyri[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 23/1929 - Lög um breyting á lögum nr. 43, 15. júní 1926, um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1929 - Lög um Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1929BAugl nr. 22/1929 - Verðlagsskrá sem gildir fyrir Austur-Skaftafellssýslu frá 16. maímánaðar 1929 til jafnlengdar 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1929 - Reglur fyrir Veðurstofu Íslands[PDF prentútgáfa]
1930AAugl nr. 73/1930 - Konungsbréf um þingsuppsögn[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 61/1931 - Lög um ríkisbókhald og endurskoðun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1931 - Lög um slysatryggingar[PDF prentútgáfa]
1931BAugl nr. 62/1931 - Reglugerð fyrir Skagafjarðarsýslu um hreinsun hunda af bandormum og varnir gegn sullaveiki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1931 - Auglýsing um sérstaka friðun rjúpna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1931 - Reglugerð um gjaldeyrisverzlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1931 - Reglugerð um takmörkun á innflutningi á óþörfum varningi[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 5/1932 - Auglýsing um samning milli Íslands og Finnlands um lausn deilumála með friðsamlegum hætti gerður á Þingvöllum þann 27. júní 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1932 - Lög um varnir gegn kynsjúkdómum[PDF prentútgáfa]
1932BAugl nr. 166/1932 - Firmnatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 29/1933 - Lög um breyting á lögum nr. 45 3. nóv. 1915, um ullarmat[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1933 - Lög um tékka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1933 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1933 - Auglýsing um samning milli Póststjórnar Íslands og Póststjórnar hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands um skipti á bögglum í bögglapósti[PDF prentútgáfa]
1933BAugl nr. 18/1933 - Byggingasamþykkt fyrir Hnífsdal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1933 - Reglugerð um loftskeytastöðvar á skipum með tilliti til öryggis mannslífa á sjónum[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 1/1935 - Lög um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1935 - Lög um rannsóknarstofnun í þarfir atvinnuveganna við Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 31/1936 - Lög um loftskeytastöðvar í íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1936 - Fjáraukalög fyrir árið 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1936 - Lög um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1936 - Fjárlög fyrir árið 1937[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 74/1937 - Lög um alþýðutryggingar[PDF prentútgáfa]
1937BAugl nr. 117/1937 - Fyrirmæli til sýslumanna, bæjarfógeta, lögreglustjóra og annara löggæzlumanna um framkvæmd eftirlits með útlendingum[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 45/1938 - Lög um varnir gegn útbreiðslu mæðiveikinnar og stuðning til bænda, er beðið hafa tjón af henni[PDF prentútgáfa]
1938BAugl nr. 50/1938 - Reglugerð um gjaldeyrisverzlun o. fl.[PDF prentútgáfa]
1939AAugl nr. 61/1939 - Lög um skatt- og útsvarsgreiðslu af stríðsáhættuþóknun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1939 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1939BAugl nr. 163/1939 - Samþykkt um forkaupsrétt Siglufjarðarkaupstaðar á hafnarmannvirkjum og fleiru[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1939 - Reglugerð um breyting á reglugerð 9. sept. 1939 um sölu og úthlutun á nokkrum matvörutegundum[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 19/1940 - Almenn hegningarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1940 - Lög um lögreglumenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1940 - Lög um síldartunnur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1940 - Bifreiðalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/1940 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 58 8. sept. 1931, um einkasölu ríkisins á tóbaki[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 19/1940 - Reglugerð um framkvæmd jarðræktarlaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1940 - Lögreglusamþykkt fyrir Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1940 - Reikningur Brunabótafélags Íslands vátryggingarárið frá 15. okt. 1938 til 14. okt. 1939[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1940 - Reglugerð fyrir Austur-Skaftafellssýslu, um fjallskil, meðferð á óskilafé, refaveiðar o. fl.[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 9/1941 - Lög um breyting á lögum nr. 6 9. jan. 1935, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1941 - Lög um sandgræðslu og heftingu sandfoks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1941 - Bifreiðalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1941 - Lög um varnir gegn útbreiðslu nokkurra næmra sauðfjársjúkdóma og stuðning til bænda, er bíða tjón af þeim[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1941 - Fjáraukalög fyrir árið 1939[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1941 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1941 - Lög um Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1941BAugl nr. 21/1941 - Hafnarreglugerð fyrir Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1941 - Ársreikningur Búnaðarbanka Íslands 1940[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/1941 - Lögreglusamþykkt fyrir Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 233/1941 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1942AAugl nr. 47/1942 - Auglýsing um staðfestingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1942 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1942 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 14/1943 - Fjárlög fyrir árið 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1943 - Lög um húsaleigu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1943 - Lög um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1943 - Fjárlög fyrir árið 1944[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 74/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Rauðasandshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1943 - Samþykktir fyrir sparisjóð Flateyjar á Breiðafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1943 - Reglugerð um skömmtun á gúmmívaðstígvélum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1943 - Lögreglusamþykkt fyrir Norður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
1944AAugl nr. 2/1944 - Lög um ófriðartryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1944 - Lög um breyting á lögum nr. 44 23. júní 1932, um skipun læknishéraða, verksvið landlæknis og störf héraðslækna, og lögum um breyting á þeim lögum, nr. 58 7. maí 1940 og nr. 52 30. júní 1942[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1944 - Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1944 - Fjárlög fyrir árið 1945[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1944 - Lög um breyting á lögum nr. 21 14. júní 1929, um hafnargerð á Skagaströnd[PDF prentútgáfa]
1944BAugl nr. 15/1944 - Reglugerð um skömmtun á kaffibæti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1944 - Samþykktir fyrir sparisjóð Raufarhafnar og nágrennis, Raufarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1944 - Reglugerð um leikfimikennslu og íþróttaiðkanir í skólum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1944 - Samþykkt um forkaupsrétt Siglufjaðarkaupstaðar á hafnarmannvirkjum og fleiru[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 39/1945 - Fjáraukalög fyrir árið 1941[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1945 - Lög um breytingar á lögum um tekjur bæjar- og sveitarfélaga og eftirlit með fjárstjórn bæjar- og sveitarstjórna, nr. 69 31. des. 1937[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1945 - Fjárlög fyrir árið 1946[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 49/1945 - Reglugerð um skömmtun á erlendu smjöri[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 12/1946 - Raforkulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1946 - Lög um opinbera aðstoð við byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1946 - Lög um gagnfræðanám[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1946 - Lög um breyting á lögum nr. 80 7. sept. 1942, um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1946 - Lög um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1946 - Auglýsing um að Ísland hafi gengið að sáttmála hinna sameinuðu þjóða[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 16/1947 - Lög um menntun kennara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1947 - Lög um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1947 - Fjárlög fyrir árið 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1947 - Auglýsing um staðfestingu flugsamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1947 - Lög um breytingar á lögum nr. 38 13. júní 1937, um loðdýrarækt og loðdýralánadeild, og lögum nr. 94 14. maí 1940, um breytingar á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1947 - Framfærslulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1947 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands nr. 47 frá 30. júní 1942[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 21/1947 - Reglugerð um ríkisábyrgð á söluverði freðfisks, saltfisks o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1947 - Samþykkt um forkaupsrétt Ísafjarðarkaupstaðar á fasteignum á kaupstaðarlóðinni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1947 - Reglugerð um fjárhagsráð, innflutningsverzlun, gjaldeyrismeðferð og verðlagseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1947 - Reglugerð um sölu og afhendingu benzíns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1947 - Verðlagsskrá sem gildir fyrir Árnessýslu frá 16. maímánaðar 1947 til jafnlengdar 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1947 - Reglugerð um útgáfu og notkun nafnskírteina vegna framkvæmdar á lögum um eignakönnun[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 13/1948 - Lög um heimild til að staðfesta fyrir Íslands hönd alþjóðasamning um réttindi Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1948 - Auglýsing um staðfestingu endurskoðaðrar stofnskrár Alþjóðavinnumálastofnunarinnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1948 - Auglýsing um viðskiptasamning milli Íslands og Danmerkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1948 - Bráðabirgðalög um skattfrelsi vinninga o. fl. varðandi fyrirhugað happdrættislán ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1948 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 14. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 94 9. júlí 1941, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1948 - Lög um tekjuskattsviðauka árið 1949[PDF prentútgáfa]
1948BAugl nr. 146/1948 - Hafnarreglugerð fyrir Hrísey[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1948 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Kaldrananeshrepps[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 11/1949 - Lög um afhending skyldueintaka til bókasafna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1949 - Fjárlög fyrir árið 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1949 - Lög um eyðingu refa og minka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1949 - Lög um nauðungaruppboð[PDF prentútgáfa]
1949BAugl nr. 78/1949 - Reikningur yfir tekjur og gjöld hins Almenna kirkjusjóðs Íslands 1948[PDF prentútgáfa]
1950AAugl nr. 1/1950 - Lög um ríkisábyrgð á útflutningsvörum bátaútvegsins o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1950 - Fjárlög fyrir árið 1951[PDF prentútgáfa]
1950BAugl nr. 20/1950 - Reglugerð fyrir læknisvitjanasjóð Þingeyrarlæknishéraðs í Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1950 - Reglugerð um stóreignaskatt samkv. 12. gr. laga nr. 22/1950[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 65/1951 - Bráðabirgðalög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1951 - Lög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 77/1951 - Verðlagsskrá sem gildir fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu, Keflavík, Hafnarfjarðarkaupstað og Reykjavík frá 16. maímánaðar 1951 til jafnlengdar 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1951 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Sæmundarár[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 54/1952 - Skýrsla um eign kirkna í hinum Almenna kirkjusjóði árið 1951[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1952 - Fjallskilareglugerð fyrir Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
1953AAugl nr. 17/1953 - Lög um Framkvæmdabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1953 - Auglýsing um loftferðasamning milli Íslands og stórhertogadæmisins Luxemburg[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1953 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd Norðurlandasamning um gagnkvæmi varðandi greiðslur vegna skertrar starfshæfni[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 11/1953 - Reglur um eftirlit með skipum og öryggi þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1953 - Auglýsing um ýmsar ráðstafanir til öryggis við siglingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1953 - Reglugerð um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl.[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 15/1954 - Auglýsing um milliríkjasamning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um gagnkvæmni varðandi greiðslur vegna skertrar starfshæfni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1954 - Lög um breyting á lögum nr. 62 30. des. 1939, um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1954 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1954 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1954BAugl nr. 45/1954 - Reglugerð fyrir Læknisvitjanasjóð Selfosshéraðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1954 - Verðlagsskrá sem gildir fyrir Rangárvallasýslu frá 16. maímánaðar 1954 til jafnlengdar 1955[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1954 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1954 - Reglugerð um skattfrádrátt vegna iðgjalda af ólögboðnum lífeyristryggingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1954 - Auglýsing um staðfestingu heilbrigðismálaráðuneytisins á sóttvarnarreglugerð samkvæmt sóttvarnarlögum nr. 34 12. apríl 1954[PDF prentútgáfa]
1955AAugl nr. 22/1955 - Lög um breytingar á almennum hegningarlögum, nr. 19 frá 12. febr. 1940[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1955 - Lög um Fiskveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1955 - Lög um húsnæðismálastjórn, veðlán til íbúðabygginga og útrýmingu heilsuspillandi íbúða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1955 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi um stöðu flóttamanna[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 58/1955 - Reglugerð barnavernd í Hafnarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1955 - Verðlagsskrá sem gildir fyrir Skaftafellssýslu frá 16. maímánaðar 1955 til jafnlengdar 1956[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1955 - Samþykkt um fuglaveiði í Vestmannaeyjum[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 65/1956 - Lög um ný orkuver og nýjar orkuveitur rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 103/1956 - Reglugerð um bindindisfræðslu[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 33/1957 - Lög um breyting á lögum nr. 10 frá 15. apríl 1928, um Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1957 - Lög um húsnæðismálastofnun, byggingarsjóð ríkisins, sparnað til íbúðabygginga, breyting á I. kafla laga nr. 36/1952 o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1957 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1957 - Lög um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1957 - Lög um Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1957 - Fjárlög fyrir árið 1958[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 95/1957 - Reglugerð um skatt á stóreignir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1957 - Verðlagsskrá sem gildir fyrir Strandasýslu frá 16. maímánaðar 1957 til jafnlengdar 1958[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 11/1958 - Auglýsing um fullgildingu á alþjóðasamþykkt um nauðungarvinnu eða skylduvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1958 - Lög um veitingu ríkisborgararéttar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1958 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 28/1958 - Reglugerð um útvarpsrekstur ríkisins[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 26/1959 - Fjárlög fyrir árið 1959[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 73/1959 - Hafnarreglugerð fyrir Raufarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1959 - Fjallskilareglugerð fyrir Suður-Þingeyjarsýslu og Húsavíkurbæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/1959 - Gjaldskrá fyrir rafveitu Patrekshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/1959 - Alþingismenn kosnir í júní 1959[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 12/1960 - Fjárlög fyrir árið 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1960 - Lög um bráðabirgðabreyting á lögum nr. 66 12. apríl 1945, um útsvör[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1960 - Lög um tollvörugeymslur o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1960 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðasiglingamálastofnun (IMCO)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1960 - Fjárlög fyrir árið 1961[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 15/1960 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1960 - Reglur um smíði skarsúðaðra tréskipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1960 - Reglugerð um barnavernd í Neskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1960 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Hveragerðishreppi í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1960 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Eyrarhreppi, N.-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 36/1961 - Ábúðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1961 - Auglýsing um loftferðsamning milli Íslands og Finnlands[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 4/1961 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 87 29. ágúst 1958, um viðauka við reglugerð nr. 70 30. júní 1958, um fiskveiðilandhelgi Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1961 - Byggingarsamþykkt fyrir Garðahrepp[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 3/1962 - Fjáraukalög fyrir árið 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1962 - Erfðalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1962 - Lög um breyting á læknaskipunarlögum, nr. 16/1955[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1962 - Lög um þjóðskrá og almannaskráningu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1962 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1962 - Fjárlög fyrir árið 1963[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 2/1962 - Auglýsing um innflutningskvóta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1962 - Reglugerð um breyting á hafnarreglugerð fyrir Húsavíkurkaupstað nr. 8 31. janúar 1959[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1962 - Reglugerð fyrir Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1962 - Reglugerð fyrir Útvegsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1962 - Reglugerð um innheimtu gjalda til Stofnlánadeildar landbúnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1962 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1962 - Reglugerð fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
1962CAugl nr. 8/1962 - Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Kanada um afnám vegabréfsáritana
1963AAugl nr. 7/1963 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1963 - Lög um breyting á siglingalögum, nr. 56 30. nóv. 1914[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1963 - Lyfsölulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1963 - Lög um veitingasölu, gististaðahald o. fl.[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 1/1963 - Auglýsing um gjald fyrir tilkynningar o. fl., sem birtist í Lögbirtingablaðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1963 - Reglugerð fyrir Samvinnubanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1963 - Samþykkt fyrir Samvinnubanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1963 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Dalvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1963 - Reglugerð um viðauka við reglugerð nr. 127 frá 1937, um skemmtanaskatt[PDF prentútgáfa]
1963CAugl nr. 1/1963 - Auglýsing um gildistöku Norðurlandasamnings um innheimtu meðlaga
Augl nr. 7/1963 - Auglýsing um fullgildingu á samkomulagi Evrópuríkja um jafngildi námsdvalar í háskólum
Augl nr. 8/1963 - Auglýsing um gildistöku alþjóðasamnings um fiskveiðar á norðausturhluta Atlantshafs
Augl nr. 9/1963 - Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings frá 28. september 1955 við Varsjársamninginn um loftflutninga frá 12. október 1929
1964AAugl nr. 34/1964 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1964 - Auglýsing um vegáætlun fyrir árið 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1964 - Fjárlög fyrir árið 1965[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 34/1964 - Reglugerð um skýrslugerðir varðandi heilbrigðismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1964 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Vopnafjarðarhreppi, Norður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1964 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
1964CAugl nr. 15/1964 - Auglýsing um viðskipta- og greiðslusamning við Finnland
1965AAugl nr. 15/1965 - Lög um fjárhagslegan stuðning við leiklistarstarfsemi áhugamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1965 - Lög um Húsnæðismálastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1965 - Lög um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1965 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1965 - Lög um eftirlit með útlendingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1965 - Lög um rannsóknir í þágu atvinnuveganna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1965 - Bráðabirgðalög um bygging skólamannvirkja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1965 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 35/1965 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Búðardals[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1965 - Reglugerð um barnavernd í Neshreppi utan Ennis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1965 - Reglugerð um barnaverndarnefnd á Reyðarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/1965 - Reglugerð um notkun nafnskírteina við greiðslu starfslauna, skýrslugerðir til skattyfirvalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
1965CAugl nr. 18/1965 - Auglýsing um loftferðasamning milli Íslands og Spánar
Augl nr. 21/1965 - Auglýsing um Norðurlandasamning um gegnumflutning manna, er vísað hefur verið úr landi
1966AAugl nr. 53/1966 - Lög um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1966 - Lög um Atvinnujöfnunarsjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1966 - Lög um lagagildi samnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 30/1966 - Reglugerð um gerð lyfseðla og afgreiðslu lyfja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1966 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 280/1966 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 28/1958, um útvarpsrekstur ríkisins[PDF prentútgáfa]
1966CAugl nr. 13/1966 - Auglýsing um gildistöku samnings um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja
Augl nr. 20/1966 - Auglýsing um gildandi samninga Íslands við önnur ríki hinn 31. desember 1966
1967AAugl nr. 29/1967 - Lög um listamannalaun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1967 - Bráðabirgðalög um framlengingu á kjarasamningi milli Apótekarafélags Íslands og Lyfjafræðingafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1967 - Orkulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1967 - Auglýsing um endurskoðun vegáætlunar fyrir árið 1967 og 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1967 - Fjárlög fyrir árið 1968[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 26/1967 - Gjaldskrá fyrir flugvöllinn í Reykjavík og flughöfnina í Skerjafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1967 - Reglugerð um ríkisábyrgðir og Ríkisábyrgðasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1967 - Reglugerð um barnavernd á Þingeyri[PDF prentútgáfa]
1967CAugl nr. 6/1967 - Auglýsing um breytingar á Norðurlandasamningi um félagslegt öryggi frá 15. september 1955
Augl nr. 7/1967 - Auglýsing um fullgildingu alþjóðafjarskiptasamnings
Augl nr. 8/1967 - Auglýsing um fullgildingu Norðurlandasamnings um flutning milli sjúkrasamlaga o. fl.
Augl nr. 11/1967 - Auglýsing um samning milli Bandaríkjanna og Íslands um kaup á bandarískum landbúnaðarvörum
1968AAugl nr. 22/1968 - Lög um gjaldmiðil Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1968 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1968 - Bráðabirgðalög um ráðstafanir vegna flutninga sjósaltaðrar síldar af fjarlægum miðum sumarið 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1968 - Fjárlög fyrir árið 1969[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1968 - Bráðabirgðalög um heimild til lántöku vegna Vestfjarðaáætlunar og Norðurlandsáætlunar[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 1/1968 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir flugvöllinn í Reykjavík og flughöfnina í Skerjafirði, nr. 26 31. janúar 1967, sbr. auglýsingu um breytingu á þeirri gjaldskrá, nr. 24 10. marz 1967[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1968 - Reglugerð um gjöld af innlendum tollvörutegundum[PDF prentútgáfa]
1968CAugl nr. 1/1968 - Auglýsing um aðild að samningi um rannsóknir og not ríkja af himingeimnum, tungli og stjörnum
Augl nr. 8/1968 - Auglýsing um aðild að Hinu almenna samkomulagi um tolla og viðskipti (GATT) og Genfar-bókun
1969AAugl nr. 3/1969 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1969 - Lög um breyting á lögum nr. 60 7. júní 1957, um Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1969 - Lög um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1969 - Fjárlög fyrir árið 1970[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 53/1969 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 10 19. febrúar 1962, um breytingu á hafnarreglugerð fyrir Húsavíkurkaupstað, nr. 8 31. janúar 1959[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1969 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 20. flokki bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 73 frá 22. maí 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1969 - Reglugerð um viðvörunarmerki almannavarna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1969 - Reglugerð um stofnkostnað skóla[PDF prentútgáfa]
1969CAugl nr. 14/1969 - Auglýsing um bókun um breytingar á samningi um Menningarsjóð Norðurlanda
1970AAugl nr. 30/1970 - Lög um Húsnæðismálastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1970 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Eldri lög um lax- og silungsveiði
Augl nr. 87/1970 - Lög um gjöld til holræsa, gangstétta og varanlegs slitlags á götum á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1970 - Fjárlög fyrir árið 1971[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 169/1970 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/1970 - Reglugerð um alþjóðlegt fiskveiðieftirlit utan landhelgi og fiskveiðilögsögu[PDF prentútgáfa]
1970CAugl nr. 12/1970 - Auglýsing um alþjóðasamning um fiskveiðar á norð-vestur Atlantshafi
Augl nr. 23/1970 - Auglýsing um tollasamning um A.T.A. ábyrgðarskjöl fyrir innflutning á vörum um stundarsakir
1971AAugl nr. 16/1971 - Lög um aðild Íslands að alþjóðasamningi um stjórnmálasamband[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1971 - Lög um breyting á lögum nr. 90 7. október 1965, um tekjuskatt og eignarskatt, lögum nr. 78 29. desember 1967 og lögum nr. 48 12. maí 1970, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1971 - Lög um Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1971 - Lög um utanríkisþjónustu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1971 - Lög um Innheimtustofnun sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1971 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 11/1971 - Reglugerð um útflutningslánasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1971 - Reglugerð um rekstrarkostnað skóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1971 - Samþykktir fyrir Alþýðubankann h.f.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1971 - Auglýsing um takmörkun á síldveiði í Norðursjó og Skagerak[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1971 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 23. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/1971 - Reglugerð um sóttvarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/1971 - Reglugerð um raforkuvirki[PDF prentútgáfa]
1971CAugl nr. 1/1971 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
Augl nr. 2/1971 - Auglýsing um aðild Íslands að Tollasamvinnuráðinu
Augl nr. 8/1971 - Auglýsing um 3. viðbótarbókun við samning um réttindi og friðhelgi Evrópuráðsins
Augl nr. 14/1971 - Auglýsing um aðild Íslands að Vínar-samningnum um stjórnmálasamband
1972AAugl nr. 22/1972 - Lög um Stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1972 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka lán vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1972 - Lög um breyting á lögum nr. 94 19. nóv. 1970, um ráðstafanir til stöðugs verðlags og atvinnuöryggis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1972 - Lög um lögreglumenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1972 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 54 20. apríl 1954 um orkuver Vestfjarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1972 - Fjárlög fyrir árið 1973[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 15/1972 - Reglugerð um vörugjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1972 - Reglugerð um happdrættislán ríkissjóðs 1972, Skuldabréf A, vegna vega- og brúagerða á Skeiðarársandi, er opni hringveg um landið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1972 - Reglur um útdrátt vinninga í happdrættisláni ríkissjóðs 1972, skuldabréf A[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1972 - Reglugerð um breyting á reglugerð um söluskatt nr. 169 21. ágúst 1970[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 240/1972 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 245 31. des. 1963, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 348/1972 - Reglugerð fyrir Íslenzkar Getraunir[PDF prentútgáfa]
1972CAugl nr. 7/1972 - Auglýsing um samning milli Íslands og Bretlands um flugþjónustu
Augl nr. 10/1972 - Auglýsing um viðskiptasamning milli Íslands og Rúmeníu
Augl nr. 16/1972 - Auglýsing um fullgildingu bókunar um breyting á samningi frá 10. júní 1966 milli Íslands og Noregs um að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir
1973AAugl nr. 11/1973 - Lög um framkvæmd eignarnáms[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1973 - Lög um vátryggingarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1973 - Búfjárræktarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1973 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1973 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1973 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands, nr. 76/1958, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1973 - Bráðabirgðalög um lántökuheimild vegna framkvæmda- og fjáröflunaráætlunar 1973[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1973 - Lög um lántökuheimild vegna framkvæmda- og fjáröflunaráætlunar 1973 og um sérstaka lántökuheimild vegna hafnarframkvæmda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1973 - Fjárlög fyrir árið 1974[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 10/1973 - Hafnarreglugerð fyrir Patrekshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1973 - Reglugerð um happdrættislán ríkissjóðs 1973, Skuldabréf B, vegna vega- og brúagerða á Skeiðarársandi, er opni hringveg um landið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1973 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 25. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum, sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1973 - Reglugerð um mat á saltfiski til útflutnings[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1973 - Reglugerð um eyðingu svartbaks og hrafns með tríbrómetanóli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1973 - Hafnarreglugerð fyrir Sandgerðishöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1973 - Auglýsing um samkomulag skv. 20. gr. í samningnum frá 9. nóvember 1972 milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 210/1973 - Reglugerð um breyting á reglugerð um söluskatt nr. 169 21. ágúst 1970[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/1973 - Reglugerð um happdrættislán ríkissjóðs 1973, Skuldabréf C, vegna vega- og og brúagerða á Skeiðarársandi, er opni hringveg um landið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1973 - Reglugerð um leyfi til vátryggingarstarfsemi og skráningu í vátryggingarfélagaskrá[PDF prentútgáfa]
1973CAugl nr. 1/1973 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1972
Augl nr. 2/1973 - Auglýsing um samning milli Íslands og Efnahagsbandalags Evrópu
Augl nr. 17/1973 - Auglýsing um staðfestingu alþjóðasamnings, er gerður var 29. desember 1972, um varnir gegn mengun hafsins vegna losunar úrgangsefna og annarra efna í það
1974AAugl nr. 19/1974 - Lög um kaupstaðarréttindi til handa Eskifjarðarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1974 - Lög um samþykkt á ríkisreikningnum fyrir árið 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1974 - Lög um Þjóðhagsstofnun og breyting á lögum nr. 93/1971, um Framkvæmdastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1974 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1974 - Fjárlög fyrir árið 1975[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 51/1974 - Gjaldskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1974 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 41 24. mars 1956 um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, sbr. reglugerð nr. 36 10. febrúar 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1974 - Gjaldskrá Löggildingarstofunnar fyrir löggildingu og eftirlit með mælitækjum og vogaráhöldum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1974 - Reglugerð um kauptryggingu verkafólks í fiskvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 187/1974 - Reglugerð við lög nr. 32 20. apríl 1968, um eftirlit með framleiðslu og verslun með fóðurvörur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 242/1974 - Reglugerð um varnir gegn mengun matvæla af völdum blýs og kadmíums í matarílátum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/1974 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 268/1974 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/1974 - Reglugerð um happdrættislán ríkissjóðs 1974, Skuldabréf E, til að fullgera Djúpveg og opna þannig hringveg um Vestfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1974 - Reglugerð um sölu og meðferð ávana- og fíkniefna[PDF prentútgáfa]
1974CAugl nr. 22/1974 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi frá 30 mars 1961 um ávana- og fíkniefni, ásamt bókun
Augl nr. 23/1974 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi frá 21. febrúar 1971 um ávana- og fíkniefni
Augl nr. 24/1974 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1974
1975AAugl nr. 4/1975 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands, nr. 76/1958, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1975 - Lög um ráðstafanir vegna snjóflóða í Norðfirði og fjáröflun til Viðlagasjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1975 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1975 - Lög um Viðlagatryggingu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1975 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 10/1975 - Reglugerð um hámarksfjölda leigubifreiða til vöruflutninga á félagssvæði Vörubílstjórafélags Fljótsdalshéraðs og Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1975 - Reglugerð um rekstrarkostnað grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 373/1975 - Auglýsing um flutningsjöfnunargjald á sementi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 435/1975 - Reglugerð fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 455/1975 - Reglugerð um eftirlit með framkvæmd ákvæða laga um eiturefni og hættuleg efni nr. 85/1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 532/1975 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 552/1975 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 41 24. mars 1956, um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/1975 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
1975CAugl nr. 6/1975 - Auglýsing um fullgildingu samþykktar um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972
Augl nr. 11/1975 - Auglýsing um fullgildingu Norðurlandasamnings um gagnkvæma dómsmálaaðstoð
1976AAugl nr. 11/1976 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands, nr. 76/1958 með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1976 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar, um stofnun Norræna fjárfestingarbankans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1976 - Lög um Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1976 - Lög um breyting á lögum nr. 84/1970, um Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1976 - Auglýsing um bráðabirgðavegáætlun fyrir árið 1976[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1976 - Lög um breyting á lögum um meðferð opinberra mála, nr. 74 21. ágúst 1974[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1976 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1976 - Fjárlög fyrir árið 1977[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 48/1976 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1976 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1976 - Auglýsing um flutningsjöfnunargjald á sementi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1976 - Reglugerð um sérstakt tímabundið vörugjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/1976 - Erindisbréf fyrir kennara í grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 371/1976 - Reglugerð um happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1976 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/1976 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
1976CAugl nr. 3/1976 - Auglýsing um aðild að Félagsmálasáttmála Evrópu
Augl nr. 12/1976 - Auglýsing um aðild að samningi um stofnun Norræna fjárfestingarbankans
Augl nr. 14/1976 - Auglýsing um aðild að samningi um stofnun aðstoðarsjóðs Efnahags- og framfarastofnunarinnar
Augl nr. 26/1976 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1976
1977AAugl nr. 11/1977 - Auglýsing um vegáætlun fyrir árin 1977—1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1977 - Lög um kjarasamninga starfsmanna banka í eigu ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1977 - Fjárlög fyrir árið 1978[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 30/1977 - Auglýsing um friðlýsingu við Vestmannsvatn, Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/1977 - Auglýsing um flutningsjöfnunargjald á sementi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/1977 - Reglugerð um sérstakt tímabundið vörugjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1977 - Auglýsing um gjaldeyrisviðskipti við erlenda ferðamenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/1977 - Reglugerð um Tækniskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1977CAugl nr. 11/1977 - Auglýsing um viðbótarsamning við Norðurlandasamning um aðstoð í skattamálum frá 1972
Augl nr. 18/1977 - Auglýsing um aðild að samningi um samþykki og lágmarksaldur til hjúskapar og um skráningu hjónabanda
1978AAugl nr. 3/1978 - Lög um ráðstafanir í efnahagsmálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1978 - Lög um aðild Íslands að alþjóðasamningi um ræðissamband[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1978 - Gjaldþrotalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1978 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning milli Lýðveldisins Íslands og Sambandslýðveldisins Þýskalands um gagnkvæma aðstoð í tollamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1978 - Lög um kjaramál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1978 - Fjárlög fyrir árið 1979[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 1/1978 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1978 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1978 - Reglugerð um skotvopn og skotfæri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/1978 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 169/1970 um söluskatt með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 316/1978 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 169/1970 um söluskatt með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1978 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
1978CAugl nr. 1/1978 - Auglýsing um aðild að samþykkt um votlendi, sem hafa alþjóðlegt gildi, einkum fyrir fuglalíf
Augl nr. 2/1978 - Auglýsing um viðskipta- og greiðslusamning við Tékkóslóvakíu
Augl nr. 9/1978 - Auglýsing um fullgildingu samnings milli Íslands og Sambandslýðveldisins Þýskalands um gagnkvæma aðstoð í tollamálum
Augl nr. 19/1978 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1978
1979AAugl nr. 20/1979 - Lög um heimild til lántöku, ábyrgðarheimildir og aðrar ráðstafanir vegna fjárfestingar- og lánsfjáráætlunar 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1979 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka eignarnámi hluta jarðarinnar Deildartungu í Reykholtsdalshreppi ásamt jarðhitaréttindum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1979 - Auglýsing um þingsályktun um vegáætlun fyrir árin 1979—1982[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1979 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1979 - Bráðabirgðalög um heimild til viðbótarlántöku og ábyrgðarheimildar vegna framkvæmda á sviði orkumála 1979 o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1979 - Bráðabirgðalög um ábyrgðarheimildir vegna lántöku Bjargráðasjóðs[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 64/1979 - Reglur um smíði og búnað íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1979 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1979 - Reglugerð um bann við loðnuveiðum árið 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1979 - Reglugerð um vegabréf utanríkisráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/1979 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 16 20. janúar 1978 um skotvopn og skotfæri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1979 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 169/1970 um söluskatt með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1979 - Reglugerð um dragnótaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 241/1979 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 430/1978 um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1979 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 169/1970 um söluskatt með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 299/1979 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 110 7. mars 1979 um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 405/1979 - Reglugerð um samráð stjórnvalda við samtök launafólks, bænda og atvinnurekenda í efnahags- og kjaramálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 506/1979 - Reglur um starfrækslu almenningstalstöðva í 27 MHz tíðnisviðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 510/1979 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 511/1979 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
1979CAugl nr. 10/1979 - Auglýsing um aðild að alþjóðasamningum um mannréttindi
Augl nr. 13/1979 - Auglýsing um aðild að samningi milli EFTA-landanna og Spánar og samningi um gildi samningsins milli EFTA-landanna og Spánar gagnvart furstadæminu Liechtenstein
1980AAugl nr. 7/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 40 18. maí 1978, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1980 - Fjárlög fyrir árið 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1980 - Lánsfjárlög fyrir árið 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1980 - Auglýsing um breytingu á þingsályktun um vegáætlun fyrir árin 1979—1982[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1980 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 29 29. apríl 1963, um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, sbr. lög nr. 49/1973 og nr. 21/1975[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1980 - Bráðabirgðalög um breyting á og viðauka við lög nr. 29 26. maí 1976, um kjarasamninga Bandalags starfsmanna ríkis og bæja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1980 - Lög um Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1980 - Fjárlög fyrir árið 1981[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 168/1980 - Reglugerð um gatnagerðargjöld á Selfossi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1980 - Auglýsing um flutningsjöfnunargjald á sementi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 221/1980 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 107 1. febrúar 1980 um aldurslagatryggingu vegna úreltra og óhagkvæmra fiskiskipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1980 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 169 21. ágúst 1970 um söluskatt með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/1980 - Reglugerð um dragnótaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1980 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 169 21. ágúst 1970 um söluskatt með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 311/1980 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 348/1979 skv. lögum nr. 15/1979 um breytingu á lögum nr. 101/1966 um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 635/1980 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 636/1980 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
1980CAugl nr. 5/1980 - Auglýsing um samning við Cabo Verde um þróun fiskveiða
Augl nr. 15/1980 - Auglýsing um breytingar á samþykkt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMCO)
Augl nr. 23/1980 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1980
1981AAugl nr. 20/1981 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, sbr. lög nr. 22/1955[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1981 - Lög um Landkaupasjóð vegna kaupstaða og kauptúna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1981 - Lög um kerfisbundna skráningu á upplýsingum, er varða einkamálefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1981 - Lög um aðild Íslands að samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1981 - Fjárlög fyrir árið 1982[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 10/1981 - Gjaldskrá Löggildingarstofunnar fyrir löggildingu og eftirlit með mælitækjum og vogaráhöldum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1981 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir póstþjónustu, nr. 6 6. janúar 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1981 - Reglugerð um sölu varnarliðseigna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1981 - Reglugerð um innheimtu þungaskatts af bifreiðum, sem skrásettar eru erlendis og nota annan orkugjafa en bensín[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/1981 - Samþykktir fyrir Verzlunarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1981 - Reglugerð um leyfi til vátryggingarstarfsemi og skráningu í vátryggingarfélagaskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 472/1981 - Reglugerð fyrir Íslenskar Getraunir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1981 - Auglýsing um gjald til Framleiðslueftirlits sjávarafurða vegna saltverkaðrar síldar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 488/1981 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 172, 20. mars 1980 um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 491/1981 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 348/1979 skv. lögum nr. 15/1979 um breytingu á lögum nr. 101/1966 um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 681/1981 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 682/1981 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
1981CAugl nr. 8/1981 - Auglýsing um aðild að alþjóðasamningi um að koma á fót í tilraunaskyni evrópsku kerfi hafstöðva
Augl nr. 11/1981 - Auglýsing um samning milli Norðurlanda og Kenyu um þróunarsamstarf á sviði samvinnumála
Augl nr. 19/1981 - Auglýsing um fullgildingu Norðurlandasamnings um gagnkvæma aðstoð í tollamálum
1982AAugl nr. 5/1982 - Lög um breytta tekjuöflun ríkissjóðs vegna ráðstafana í efnahagsmálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1982 - Lög um kirkjuþing og kirkjuráð íslensku þjóðkirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1982 - Lög um breytingu á lögum nr. 75 21. júní 1973, um Hæstarétt Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1982 - Lög um námslán og námsstyrki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1982 - Lög um lyfjadreifingu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1982 - Lög um málefni aldraðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1982 - Fjárlög fyrir árið 1983[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 4/1982 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 682/1981 um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1982 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1982 - Reglugerð fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1982 - Reglugerð um skipulagsmál á varnarsvæðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 232/1982 - Reglugerð um hámarksfjölda leigubifreiða til vörubifreiðaaksturs í Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/1982 - Reglugerð um innheimtu þungaskatts af bifreiðum, sem skrásettar eru erlendis og nota annan orkugjafa en bensín[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/1982 - Reglugerð um íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1982 - Reglugerð um bókhald[PDF prentútgáfa]
1982CAugl nr. 3/1982 - Auglýsing um samkomulag við Noreg um landgrunnið á svæðinu milli Íslands og Noregs
Augl nr. 6/1982 - Auglýsing um fullgildingu samnings um sameiginlegan norrænan vinnumarkað
Augl nr. 11/1982 - Auglýsing um fullgildingu samkomulags um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir almenna kennara (bekkjarkennara) í grunnskólum
Augl nr. 23/1982 - Auglýsing um framlengingu samnings milli ríkisstjórna Norðurlanda og ríkisstjórnar Tansaníu um aðstoð við Uyole-landbúnaðarstöðina í Mbeye
Augl nr. 25/1982 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1982
1983AAugl nr. 1/1983 - Lög um Olíusjóð fiskiskipa, olíugjald o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1983 - Lánsfjárlög fyrir árið 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1983 - Bráðabirgðalög um verðlagsmál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1983 - Fjárlög fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 1/1983 - Auglýsing varðandi gin- og klaufaveiki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1983 - Reglugerð um afgreiðslutíma lyfjabúða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1983 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 704 9. desember 1982 um láglaunabætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1983 - Samþykkt um forkaupsrétt Ísafjarðarkaupstaðar að fasteignum innan sveitarfélagsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 346/1983 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 775/1982 um innheimtu bifreiðagjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1983 - Reglugerð skv. lögum nr. 95/1981 um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 489/1983 - Auglýsing um flutningsjöfnunargjald á sementi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 559/1983 - Reglugerð um gjalddaga og fullnustu aðflutningsgjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 636/1983 - Reglur um smíði og búnað íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 637/1983 - Reglur um smíði og búnað íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 638/1983 - Reglur um smíði og búnað íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 640/1983 - Reglugerð um viðvörunarmerki almannavarna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 645/1983 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 486/1982 um söluskatt með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 751/1983 - Reglugerð fyrir Alþýðubankann hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 795/1983 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 796/1983 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 813/1983 - Lögreglusamþykkt fyrir Ólafsvíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
1983CAugl nr. 1/1983 - Auglýsing um fullgildingu samnings um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa
Augl nr. 6/1983 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir
Augl nr. 13/1983 - Auglýsing um breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda
1984AAugl nr. 1/1984 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 96 31. desember 1969 um Stjórnarráð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1984 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1984 - Auglýsing um þingsályktun um vegáætlun fyrir árin 1983—1986.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1984 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1984 - Lyfjalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1984 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1984 - Fjárlög fyrir árið 1985[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 185/1984 - Reglugerð um breyting á reglugerð um raforkuvirki nr. 264, 31. desember 1971 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1984 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 486/1982 um söluskatt með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/1984 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 796/1983 um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 318/1984 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 465/1983, skv. lögum nr. 95/1981, um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl. með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 438/1984 - Reglugerð um dragnótaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 478/1984 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1984 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 497/1984 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 465/1983, skv. lögum nr. 95/1981, um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl., með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 503/1984 - Lögreglusamþykkt fyrir Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/1984 - Reglur um smíði og búnað íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
1984CAugl nr. 8/1984 - Auglýsing um Evrópusamning um framsal sakamanna
Augl nr. 9/1984 - Auglýsing um Evrópusamning um gagnkvæma aðstoð í sakamálum
Augl nr. 22/1984 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1984
1985AAugl nr. 34/1985 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1985 - Lög um kerfisbundna skráningu á upplýsingum er varða einkamálefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1985 - Auglýsing um þingsályktun um vegáætlun fyrir árin 1985 — 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1985 - Lög um viðskiptabanka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1985 - Lög um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1985 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd. um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1985 - Fjárlög fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 60/1985 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundasköp borgarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1985 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 486/1982 um söluskatt með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/1985 - Gjaldskrá fyrir Hitaveitu Flúða og nágrennis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/1985 - Lögreglusamþykkt fyrir Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 216/1985 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 465/1983, skv. lögum nr. 95/1981, um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarafurðum o. fl., með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 259/1985 - Reglugerð um innheimtu fóðurgjalda skv. lögum nr. 46 27. júní 1985 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1985 - Reglugerð um hámarksfjölda leigubifreiða til sendibifreiðaaksturs á félagssvæði Jaka, félags sendibifreiðastjóra í Vestmannaeyjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 341/1985 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 559 21. júlí 1983 um gjalddaga og fullnustu aðflutningsgjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 343/1985 - Reglugerð um hámarksfjölda leigubifreiða til vöruflutninga á félagssvæði Vörubílstjórafélags Eskifjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/1985 - Reglugerð um stuðning Framleiðnisjóðs landbúnaðarins við nýjar búgreinar, búháttabreytingar og aðra nýbreytni í landbúnaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/1985 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 7/1985 - Auglýsing um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna
Augl nr. 9/1985 - Auglýsing um alþjóðasamning um varnir gegn mengun frá skipum
Augl nr. 10/1985 - Auglýsing um breytingu á samningi við Efnahagsbandalag Evrópu
Augl nr. 15/1985 - Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um samstarf á sviði menningarmála
1986AAugl nr. 7/1986 - Lög um breyting á lögum nr. 16/1978, um varnir gegn kynsjúkdómum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1986 - Lög um breyting á lögum nr. 7 frá 1. febrúar 1936, um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1986 - Bráðabirgðalög um stöðvun verkfalls félagsmanna í Skipstjórafélagi Íslands svo og félagsmanna í Sjómannafélagi Reykjavíkur, sem vinna á farskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1986 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1986 - Lánsfjárlög fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1986 - Fjárlög fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 34/1986 - Reglugerð um viðauka við reglugerð fyrir Íslenskar Getraunir, nr. 472 13. apríl 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1986 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 453 17. desember 1985, um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Sauðárkrókshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1986 - Auglýsing um undanþágu frá greiðslu söluskatts af fjármögnunarleigu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1986 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 453 17. desember 1985, um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 275/1986 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 453 17. desember 1985, um aukatekjur ríkissjóðs, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/1986 - Reglugerð um breyting á reglugerð um slátrun, mat og meðferð sláturafurða, sbr. breytingu með reglugerð nr. 341/1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 343/1986 - Reglugerð um Iðnþróunarsjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 405/1986 - Reglugerð um flokkun og mat á gærum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 406/1986 - Reglugerð um stuðning Framleiðnisjóðs landbúnaðarins við nýjar búgreinar, búháttabreytingar og aðra nýbreytni í landbúnaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1986 - Reglugerð um innheimtu framleiðslugjalds af mjólk umfram verðábyrgð ríkissjóðs á verðlagsárinu 1985-1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 466/1986 - Reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar Getspár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/1986 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1986CAugl nr. 9/1986 - Auglýsing um Torremolinos alþjóðasamþykktina um öryggi fiskiskipa, 1977
Augl nr. 10/1986 - Auglýsing um breytingu á samþykkt um votlendi sem hafa alþjóðlegt gildi, einkum fyrir fuglalíf
Augl nr. 11/1986 - Auglýsing um samning um stofnun Alþjóðahugverkastofnunarinnar
Augl nr. 21/1986 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1986
1987AAugl nr. 2/1987 - Lög um breyting á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 52 14. ágúst 1959, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1987 - Lög um Vísindaráð og Vísindasjóð, Rannsóknaráð ríkisins og Rannsóknasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1987 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1987 - Tollalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1987 - Lög um Iðnlánasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1987 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1987 - Auglýsing um tollskrá[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 2/1987 - Reglugerð um starfrækslu almenningstalstöðva í 27 MHz tíðnisviðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1987 - Reglugerð um kartöfluútsæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1987 - Auglýsing um setningu flugreglna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 169/1987 - Reglugerð um íslensk vegabréf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/1987 - Reglugerð um sérstakt jöfnunargjald af kartöflum og vörum unnum úr þeim[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/1987 - Reglugerð um söluskatt af eigin þjónustu og úttekt til eigin nota innan fyrirtækis eða stofnunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 372/1987 - Reglugerð um breyting á reglugerð um slátrun, mat og meðferð sláturafurða nr. 442/1977, sbr. breytingu með reglugerðum nr. 340/1981 og nr. 342/1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/1987 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar Getraunir, nr. 472 13. ágúst 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 519/1987 - Reglugerð um próf til að öðlast löggildingu til fasteigna- og skipasölu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 555/1987 - Reglugerð um fis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 594/1987 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 628/1987 - Reglugerð um innheimtu fóðurgjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 629/1987 - Reglugerð um innheimtu og ráðstöfun á fóðurgjaldi til loðdýraræktar[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 2/1987 - Auglýsing um samning um stofnun norræns þróunarsjóðs fyrir hin vestlægu Norðurlönd
Augl nr. 11/1987 - Auglýsing um gildistöku alþjóðasamnings um mælingar skipa
Augl nr. 14/1987 - Auglýsing um breytingu á samkomulagi um sameiginlega greiðslu kostnaðar á tiltekinni flugþjónustu á Íslandi
Augl nr. 24/1987 - Auglýsing um samning um sameiginlegar umflutningsreglur
1988AAugl nr. 1/1988 - Lög um breyting á lögum nr. 10/1960, um söluskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1988 - Lög um Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1988 - Lög um breytingu á lögum nr. 73/1980, um tekjustofna sveitarfélaga, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1988 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1988 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 1/1988 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 223/1987 um sérstakt jöfnunargjald af kartöflum og vörum unnum úr þeim[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1988 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 486/1982, um söluskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1988 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 502/1987, um sérstakan söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1988 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1988 - Reglugerð um endurgreiðslu á sérstöku grunngjaldi vegna afurða alifugla, svína og nautgripa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1988 - Reglugerð um gjald af ísfiski sem fluttur er óunninn á erlendan markað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/1988 - Reglugerð um slátrun, mat og meðferð sláturafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/1988 - Samþykkt um búfjárhald í Mosfellsbæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 407/1988 - Reglugerð um skráningu sölu með sjóðvélum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1988 - Reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar Getspár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1988 - Reglur um endurgreiðslu söluskatts af iðgjöldum af ábyrgðartryggingu bifreiða í eigu fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 474/1988 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 16 20. janúar 1978, sbr. reglugerð nr. 174 27. apríl 1979 um skotvopn og skotfæri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 536/1988 - Reglugerð um sölu og meðferð skotelda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 539/1988 - Samþykkt um forkaupsrétt Ísafjarðarkaupstaðar að fasteignum innan sveitarfélagsins[PDF prentútgáfa]
1988CAugl nr. 6/1988 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um hvalamálefni
Augl nr. 15/1988 - Auglýsing um samning um norrænan þróunarsjóð
1989AAugl nr. 2/1989 - Fjárlög 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1989 - Lánsfjárlög fyrir árið 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1989 - Lög um samþykkt á ríkisreikningum fyrir árin 1981, 1982, 1983, 1984, 1985 og 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1989 - Lög um breyting á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1989 - Lög um breyting á lögum um framhaldsskóla, nr. 57/1988, sbr. lög nr. 107/1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1989 - Lög um leigubifreiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1989 - Lög um aðför[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1989 - Auglýsing um þingsályktun um vegáætlun fyrir árin 1989—1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1989 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1989 - Lög um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1989 - Lög um skráningu og meðferð persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 27/1989 - Reglugerð um matartækna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1989 - Reglugerð um vörugjöld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1989 - Auglýsing um flutningsjöfnunargjald á sementi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/1989 - Samþykkt um stjórn Ólafsvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 291/1989 - Gjaldskrá fyrir dýralækna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 297/1989 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 257 24. maí 1989, um bensíngjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1989 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Laxár og Blanks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 349/1989 - Reglur um endurgreiðslu söluskatts af iðgjöldum af ábyrgðartryggingu bifreiða í eigu fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 387/1989 - Reglugerð um greiðslur verðmiðlunargjalda til mjólkurbúa árið 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/1989 - Samþykkt um forkaupsrétt Ísafjarðarkaupstaðar að fasteignum innan sveitarfélagsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 407/1989 - Reglugerð um vörugjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 578/1989 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 223 25. maí 1987 um sérstakt jöfnunargjald á kartöflum og vörum unnum úr þeim, sbr. breytingu með reglugerð nr. 109 26. febrúar 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 644/1989 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1989CAugl nr. 9/1989 - Auglýsing um Vínarsamning um vernd ósonlagsins og Montrealbókunar um efni sem valda rýrnun á ósónlaginu
Augl nr. 14/1989 - Auglýsing um samning um að tilkynna án tafar um kjarnorkuslys
Augl nr. 15/1989 - Auglýsing um Evrópusamning um vernd fornleifaarfsins
Augl nr. 19/1989 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir
1990AAugl nr. 17/1990 - Lög um ábyrgðadeild fiskeldislána[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1990 - Lög um kyrrsetningu, lögbann o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1990 - Lög um skipan prestakalla og prófastsdæma og um starfsmenn þjóðkirkju Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1990 - Lög um breytingu á lögum nr. 60/1981, um raforkuver, o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1990 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 17 3. apríl 1990 um ábyrgðadeild fiskeldislána[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1990 - Fjáraukalög fyrir árið 1990, sbr. lög nr. 72/1990[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 32/1990 - Reglugerð um ráðstöfun á sérstöku fóðurgjaldi vegna afurða alifugla og svína[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1990 - Reglugerð um framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1990 - Fjallskilasamþykkt fyrir Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/1990 - Reglugerð um innflutning og útflutning á plöntum og plöntuafurðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/1990 - Samþykkt um forkaupsrétt Höfðahrepps í A-Húnavatnssýslu að fasteignum innan sveitarfélagsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/1990 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 393/1990 - Reglugerð um innheimtu gjalds til Búnaðarmálasjóðs[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 1/1991 - Forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfunda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1991 - Lög um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1991 - Lánsfjárlög fyrir árið 1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1991 - Lög um þingsköp Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1991 - Lög um vatnsveitur sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1991 - Lög um nauðungarsölu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1991 - Lög um meðferð einkamála[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 31/1991 - Auglýsing um lista yfir þá forstöðumenn stofnana og staðgengla þeirra, sem óheimilt er að gera verkfall, skv. 3. mgr. 29. gr. laga nr. 38/1954, sbr. lög nr. 90/1986 um breyting á þeim, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1991 - Auglýsing um skrá skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986, um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1991 - Samþykkt um forkaupsrétt Hveragerðisbæjar að fasteignum innan sveitarfélagsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1991 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Suðureyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1991 - Reglugerð um Póst- og símamálastofnun, skipulag og verkefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 193/1991 - Reglugerð um innheimtu þungaskatts af bifreiðum sem skrásettar eru erlendis og nota annan orkugjafa en bensín[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/1991 - Reglugerð um aðbúnað og heilbrigðiseftirlit á svínabúum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 581/1991 - Samþykkt um forkaupsrétt Akraneskaupstaðar að fasteignum innan sveitarfélagsins[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 6/1991 - Auglýsing um Evrópusamning gegn misnotkun lyfja í íþróttum
Augl nr. 7/1991 - Auglýsing um Evrópusáttmála um sjálfsstjórn sveitarfélaga
Augl nr. 8/1991 - Auglýsing um samning um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)
Augl nr. 21/1991 - Auglýsing um viðskiptasamning við Litháen
Augl nr. 34/1991 - Auglýsing um samning um hefðbundinn herafla í Evrópu
1992AAugl nr. 2/1992 - Lánsfjárlög fyrir árið 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1992 - Lög um yfirskattanefnd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1992 - Lög um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1992 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 78/1979, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1992 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55 frá 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1992 - Fjáraukalög fyrir árið 1992[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 13/1992 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1992 - Reglugerð um hrognkelsaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1992 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 467/1991 um húsbréf og húsbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1992 - Reglugerð um innheimtu eftirlitsgjalds af innflutningi plantna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1992 - Reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1992 - Reglugerð um endurskoðun vaxtakjara af lánum Byggingarsjóðs verkamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1992 - Reglugerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til verðbréfamiðlunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1992 - Reglugerð um stjórnsýslumeðferð hjúskaparmála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 335/1992 - Samþykkt um forkaupsrétt Neskaupstaðar að fasteignum í Neskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 416/1992 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 257 24. maí 1989, um bensíngjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 471/1992 - Reglugerð um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 480/1992 - Reglugerð um íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/1992 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1987, um þungaskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1992CAugl nr. 7/1992 - Auglýsing um samning við Frakkland um skilyrði fyrir viðskiptum með lifandi skelfisk
Augl nr. 16/1992 - Auglýsing um samning við Tyrkland um viðskipti með landbúnaðarafurðir
Augl nr. 25/1992 - Auglýsing um breytingu á loftferðasamningi við Þýskaland
1993AAugl nr. 2/1993 - Lög um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1993 - Lánsfjárlög fyrir árið 1993 o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1993 - Lög um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1993 - Lög um heimild til þess að fullgilda Norðurlandasamning um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1993 - Lög um alþjóðlega samvinnu um fullnustu refsidóma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1993 - Lög um veitingu ríkisborgararéttar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1993 - Lög um mat á umhverfisáhrifum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1993 - Lög um Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1993 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55 frá 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1993 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1993 - Lög um breytingu á lögum um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, sbr. lög nr. 74/1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1993 - Fjáraukalög fyrir árið 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1993 - Lánsfjárlög fyrir árið 1994[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 53/1993 - Reglugerð um innheimtu og ráðstöfun á verðskerðingargjaldi af hrossa- og nautgripakjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1993 - Auglýsing um flutningsjöfnunargjald á sementi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 167/1993 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 156/1992, um innheimtu þungaskatts af bifreiðum sem skrásettar eru erlendis og nota annan orkugjafa en bensín[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1993 - Samþykkt um forkaupsrétt Eskifjarðarkaupstaðar að fasteignum innan sveitarfélagsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1993 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfisgjöld á varnarsvæðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/1993 - Auglýsing um umferð á Þórshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 416/1993 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 436/1993 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 397/1993 um greiðslumark sauðfjárafurða á lögbýlum og beinar greiðslur verðlagsárið 1994-1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 473/1993 - Samþykkt um forkaupsrétt Keflavíkur að lóðum og öðrum fasteignum innan kaupstaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 488/1993 - Reglugerð um skipulags-, bygginga- og umhverfismál á varnarsvæðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 567/1993 - Auglýsing um gildistöku ákvæða er leiða af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið vegna flugmála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/1993 - Reglugerð um opinber innkaup og opinberar framkvæmdir á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 8/1993 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Póllands
Augl nr. 10/1993 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Ísraels
Augl nr. 12/1993 - Auglýsing um samning um fríverslun milli Færeyja og Íslands
Augl nr. 13/1993 - Auglýsing um samning um viðskipti með landbúnaðarafurðir milli Færeyja og Íslands
Augl nr. 22/1993 - Auglýsing um Evrópusamning um alþjóðlegt gildi refsidóma
Augl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum
Augl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum
1994AAugl nr. 1/1994 - Bráðabirgðalög um stöðvun verkfalls fiskimanna í aðildarfélögum Sjómannasambands Íslands og Farmanna- og fiskimannasambands Íslands utan Vestfjarða svo og Vélstjórafélagi Íslands, Vélstjórafélagi Suðurnesja og Vélstjórafélagi Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1994 - Hafnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1994 - Lög um breytingu á lögum um málefni aldraðra, nr. 82/1989, með síðari breytingum, og lögum nr. 40/1991, um félagsþjónustu sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 99/1993, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1994 - Lög um mannréttindasáttmála Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 76/1970, um lax- og silungsveiði, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1994 - Lög um alferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1994 - Lög um Þróunarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1994 - Fjáraukalög fyrir árið 1993, sbr. lög nr. 115/1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1994 - Lög um húsaleigubætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1994 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55 frá 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1994 - Lög um eftirlaun til aldraðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1994 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á reglugerð um breytingar á reglugerð nr. 90/1993, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1994 - Lög um skipulag ferðamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1994 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Lög um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1994 - Lög um ársreikninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1994 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1994 - Lánsfjárlög fyrir árið 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1994 - Fjárlög fyrir árið 1995[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 1/1994 - Reglugerð um verðjöfnunargjald af innfluttum unnum landbúnaðarvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1994 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 401/1993 um takmörkun á innflutningi landbúnaðarvara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1994 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 313/1993 um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1993-1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1994 - Reglugerð um verðjöfnunargjald af innfluttum unnum landbúnaðarvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1994 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 89, 2. mars 1992, um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1994 - Gjaldskrá fyrir vopnaleit á Keflavíkurflugvelli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1994 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 188/1988, um slátrun, mat og meðferð sláturafurða, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1994 - Reglugerð um mælieiningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1994 - Reglugerð um mælitæki og aðferðir við mælifræðilegt eftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1994 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna tilskipana Evrópubandalagsins um mælitæki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1994 - Reglugerð um tilgreint rúmmál tiltekins forpakkaðs vökva[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1994 - Reglugerð um tilgreint magn og rými sem leyfilegt er fyrir forpakkaðar vörur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1994 - Reglugerð um tilgreinda vigt eða rúmmál tiltekinnar forpakkaðrar vöru[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1994 - Reglugerð um heitavatnsmæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1994 - Reglugerð um lengdarmælingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1994 - Reglugerð um lóð frá 1mg-50kg í hærri nákvæmnisflokkum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1994 - Reglugerð um 5-50 kg rétthyrningslaga lóð og 1-10 kg sívöl lóð í millinákvæmnisflokki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Reglugerð um raforkumæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1994 - Reglugerð um rennslismæla fyrir kalt vatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1994 - Reglugerð um rennslismæla fyrir vökva aðra en vatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1994 - Reglugerð um viðbótarbúnað með rennslismælum fyrir vökva aðra en vatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1994 - Reglugerð um mælikerfi fyrir vökva aðra en vatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1994 - Reglugerð um ósjálfvirkan vogarbúnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1994 - Reglugerð um rafföng til notkunar á sprengihættustöðum með eða án tiltekinnar varnartilhögunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1994 - Reglugerð um gildistöku tilskipunar Evrópubandalagsins um rafmagnslækningatæki fyrir menn og dýr[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1994 - Reglugerð um rafsegulssviðssamhæfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1994 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, nr. 129 6. apríl 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1994 - Samþykkt um forkaupsrétt Hafnarfjarðar að lóðum og öðrum fasteignum innan kaupstaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/1994 - Reglugerð um stjórnarnefnd málefna fatlaðra og Framkvæmdasjóð fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1994 - Reglugerð um verðjöfnunargjald af innfluttum unnum landbúnaðarvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 286/1994 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 169/1987 um íslensk vegabréf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 365/1994 - Reglugerð um verðjöfnunargjald af innfluttum landbúnaðarvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 408/1994 - Reglugerð um öryggi leikfanga og hættulegar eftirlíkingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/1994 - Reglugerð um ósjálfvirkan vogarbúnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/1994 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 146/1994 um rafsegulsviðssamhæfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 431/1994 - Reglugerð um viðskipti með byggingarvörur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/1994 - Auglýsing um gildistöku ákvæða er leiða af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið vegna flugmála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/1994 - Reglugerð um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 480/1994 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 157/1994, um vörugjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 512/1994 - Reglugerð um breyting á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 86, 24. febrúar 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 524/1994 - Reglugerð um hávaða sem berst í lofti frá heimilistækjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 556/1994 - Reglugerð um húsaleigubætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 561/1994 - Reglugerð um búfjársæðingar og flutning fósturvísa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 572/1994 - Reglugerð um varnir gegn fjárkláða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 574/1994 - Reglugerð um verðjöfnunargjald af innfluttum landbúnaðarvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 650/1994 - Reglugerð um eftirlit með fóðri[PDF prentútgáfa]
1994CAugl nr. 1/1994 - Auglýsing um breytingar á Montrealbókun um efni sem valda rýrnun ósonlagsins
Augl nr. 2/1994 - Auglýsing um alþjóðasamning um vernd listflytjenda, framleiðenda hljóðrita og útvarpsstofnana
1995AAugl nr. 58/1995 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 97/1993, sbr. lög nr. 12/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1995 - Lög um grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1995 - Auglýsing um þingsályktun um vegáætlun fyrir árin 1995—1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1995 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55 frá 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1995 - Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1995 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1995 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1995 - Lánsfjárlög fyrir árið 1996[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 61/1995 - Reglugerð um kartöfluútsæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1995 - Reglugerð um breyting á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 86 24. febrúar 1993, sbr. reglugerð nr. 512/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1995 - Reglugerð um Póst- og símamálastofnun, skipulag og verkefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1995 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 66/1995 um verðjöfnunargjald af innfluttum landbúnaðarvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/1995 - Reglugerð um lífræna landbúnaðarframleiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/1995 - Reglugerð um Listasafn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 251/1995 - Reglugerð um aðbúnað og sjúkdómavarnir á alifuglabúum og útungunarstöðvum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 252/1995 - Reglugerð um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/1995 - Reglugerð um verðjöfnunargjald af innfluttum landbúnaðarvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1995 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 144/1994 um rafföng til notkunar á sprengihættustöðum með eða án tiltekinnar varnartilhögunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/1995 - Auglýsing um gildistöku ákvæða er leiða af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið vegna samsettra flutninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1995 - Reglugerð um eftirlit með sáðvöru[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/1995 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 467/1991 um húsbréf og húsbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 360/1995 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1995-1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 368/1995 - Reglugerð um afnám reglugerðar um innheimtu fóðurgjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/1995 - Reglugerð um áburð og jarðvegsbætandi efni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 433/1995 - Reglugerð um viðvörunarmerkingar á tóbaki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 455/1995 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 367/1995 um úthlutun á tollkvótum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/1995 - Reglugerð um áfengisgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 478/1995 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 408/1995 um úthlutun á tollkvótum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 479/1995 - Reglugerð um varnir gegn því að dýrasjúkdómar berist til landsins og um takmörkun á innflutningi afurða dýra, sem fengið hafa vaxtaraukandi efni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 480/1995 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 477/1995, um áfengisgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 482/1995 - Samþykkt um forkaupsrétt Stykkishólmsbæjar að fasteignum innan bæjarfélagsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 533/1995 - Reglugerð um eftirlit með hættu á snjóflóðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 534/1995 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna tilskipana Evrópubandalagsins um tilhögun upplýsingaskipta vegna setningar tæknilegra staðla og reglugerða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 538/1995 - Reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 613/1995 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 477/1995, um áfengisgjald, með breytingu skv. reglugerð nr. 480/1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 684/1995 - Reglugerð um meðferð og vinnslu sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 716/1995 - Reikningur Verðbréfaþings fyrir árin 1993 og 1994[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 8/1995 - Auglýsing um Nicesamning um alþjóðlega flokkun vöru og þjónustu vegna skráningar vörumerkja
Augl nr. 11/1995 - Auglýsing um samning um líffræðilega fjölbreytni
Augl nr. 12/1995 - Auglýsing um alþjóðasamning um gáma
Augl nr. 13/1995 - Auglýsing um Baselsamning um eftirlit með flutningi spilliefna milli landa og förgun þeirra
Augl nr. 14/1995 - Auglýsing um loftferðasamning við Bandaríkin
Augl nr. 16/1995 - Auglýsing um bókun við alþjóðasamning um stofnun alþjóðasjóðs til að bæta tjón af völdum olíumengunar
Augl nr. 18/1995 - Auglýsing um samning við Austurríki um almannatryggingar
Augl nr. 42/1995 - Auglýsing um samning um verndun menningar- og náttúruarfleifðar heims
1996AAugl nr. 13/1996 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1996 - Lög um breytingu á lögum nr. 10/1993, um verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1996 - Lög um breytingu á lögum um landflutningasjóð, nr. 62/1979, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1996 - Lög um köfun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1996 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1996 - Lög um rannsókn flugslysa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1996 - Lög um breyting á lögum um meðferð opinberra mála, nr. 19 26. mars 1991, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1996 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1996 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1996 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 98/1993, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1996 - Lög um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1996 - Lánsfjárlög fyrir árið 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1996 - Fjáraukalög fyrir árið 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1996 - Fjárlög 1997[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 8/1996 - Reglugerð um ökurita sem notaðir eru sem þungaskattsmælar í ökutækjum sem skylt er að vera búin ökuritum samkvæmt reglugerð nr. 136/1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1996 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 559/1995 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1996 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um viðskipti með byggingarvörur nr. 431/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1996 - Auglýsing um flutningsjöfnunargjald á sementi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1996 - Reglugerð Lífeyrissjóðs verzlunarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1996 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 679/1995 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 184/1996 - Reglugerð um viðmiðunarreglur vegna skuldbreytinga og/eða frestun greiðslna á lánum Byggingarsjóðs ríkisins og af fasteignaveðbréfum húsbréfadeildar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 242/1996 - Gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1996 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 149/1996 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 286/1996 - Reglugerð um breytingu á reglugerð varðandi umsóknir um einkaleyfi o.fl., nr. 574/1991, með síðari breytingum og um breytingu á auglýsingu um reglur varðandi einkaleyfisumsóknir, nr. 575/1991, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 311/1996 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 149/1996 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 363/1996 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1996-1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/1996 - Reglugerð um varnir gegn útbreiðslu riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 712/1996 - Reglugerð fyrir Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 1/1997 - Lög um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1997 - Lögræðislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1997 - Lög um Ríkisendurskoðun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1997 - Lög um fjárreiður ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1997 - Fjáraukalög fyrir árið 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1997 - Lög um breyting á lögum um fangelsi og fangavist, nr. 48 19. maí 1988 (heilbrigðisþjónusta, vistun gæsluvarðhaldsfanga og samfélagsþjónusta)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1997 - Lög um húsaleigubætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 158/1997 - Reglugerð um álagningu spilliefnagjalds[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1997 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 180/1997 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/1997 - Auglýsing um flutningsjöfnunargjald á sementi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1997 - Reikningur Verðbréfaþings Íslands fyrir árin 1995 og 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/1997 - Reglugerð um starfshætti þeirra sem annast löggildingar mælitækja í umboði Löggildingarstofu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 358/1997 - Auglýsing um breyting á auglýsingu um gjöld vegna alþjóðlegra einkaleyfisumsókna, nr. 639/1995, sbr. reglugerð nr. 288/1996 og auglýsingu nr. 200/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 395/1997 - Reglugerð um réttarstöðu handtekinna manna og yfirheyrslur hjá lögreglu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 411/1997 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 1997-1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 440/1997 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 394/1997 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/1997 - Reglugerð um starfshætti faggiltra óháðra skoðunarstofa í sjávarútvegi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 471/1997 - Reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 500/1997 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Bessastaðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 553/1997 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 272/1997 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 572/1997 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 188/1988 um slátrun, mat og meðferð sláturafurða, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 640/1997 - Samþykkt um forkaupsrétt Akraneskaupstaðar á fasteignum innan sveitarfélagsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 654/1997 - Reglugerð um upplýsingaskyldu í viðskiptum með notuð ökutæki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 671/1997 - Reglugerð um aðbúnað nautgripa og eftirlit með framleiðslu mjólkur og annarra afurða þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 688/1997 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Stykkishólmi[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 5/1998 - Lög um kosningar til sveitarstjórna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1998 - Lög um húsnæðismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1998 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1998 - Lög um breyting á lögum um íslenskan ríkisborgararétt, nr. 100 23. desember 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1998 - Fjáraukalög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1998 - Fjárlög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1998 - Fjáraukalög fyrir árið 1997, sbr. lög nr. 120/1997[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 78/1998 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 560/1997 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1998 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 219/1995 um lífræna landbúnaðarframleiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 189/1990 um innflutning og útflutning á plöntum og plöntuafurðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1998 - Reglur um takmörkun hávaða frá vökva- og víragröfum, jarðýtum, hjóla- og beltaskóflum og traktorsgröfum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1998 - Auglýsing um flutningsjöfnunargjald á sementi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 188/1988 um slátrun, mat og meðferð sláturafurða, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1998 - Reglugerð um hollustuhætti við meðferð, vinnslu og dreifingu sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1998 - Auglýsing um gildistöku reglna um flugrekstur sem byggjast á JAR-OPS 1[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/1998 - Reikningur Verðbréfaþings Íslands árið 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1998 - Reglugerð um ríkisábyrgðir, Ríkisábyrgðasjóð og endurlán ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 269/1998 - Reglugerð um afnám reglugerðar nr. 158/1998 um varnir gegn útbreiðslu á smitandi hitasótt í hrossum, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 345/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 220/1995 um útflutning hrossa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/1998 - Reglugerð um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 524/1998 - Reglugerð um útflutning á kindakjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 543/1998 - Auglýsing um gildistöku ákvæða er leiða af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið vegna flutninga á skipgengum vatnaleiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 673/1998 - Reglugerð um endurmenntun endurskoðenda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 682/1998 - Reglugerð um (2) breytingu á reglugerð nr. 566/1998 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 704/1998 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 566/1998 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 784/1998 - Reglugerð um eftirlit með innflutningi sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 12/1999 - Lög um Lífeyrissjóð bænda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1999 - Lög um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1999 - Lög um breyting á lögum um meðferð opinberra mála, nr. 19 26. mars 1991, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1999 - Lög um evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1999 - Lög um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1999 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1999 - Fjáraukalög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 39/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 784, 22. desember 1998, um eftirlit með innflutningi sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1999 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 254/1993, um vörugjald af ökutækjum, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1999 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 231/1995, um Listasafn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1999 - Reglugerð um botnfiskveiðar færeyskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1999 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 259/1996 um verðjöfnun á vörum sem innihalda landbúnaðarhráefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1999 - Reglugerð um aðbúnað og heilbrigðiseftirlit hrossa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 233/1999 - Reglugerð um hollustuhætti við meðferð, vinnslu og dreifingu sjávarafla og fiskafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/1999 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 160/1999 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 253/1999 - Reikningur Verðbréfaþings Íslands fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 395/1999 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 219/1995 um lífræna landbúnaðarframleiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 401/1999 - Reglugerð um kartöfluútsæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1999 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 1999-2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 488/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 524/1998 um útflutning á kindakjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/1999 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 420/1999 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 543/1999 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 420/1999 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 569/1999 - Reglugerð um sakaskrá ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 579/1999 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 398/1995 um áburð og jarðvegsbætandi efni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 619/1999 - Auglýsing um gildistöku EES-reglugerða um inn- og útflutning tiltekinna hættulegra efna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 633/1999 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 628/1999 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 650/1999 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 628/1999 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 683/1999 - Auglýsing um bann við flutningi fullorðins fjár til slátrunar yfir varnarlínur á Austurlandi, Suðausturlandi og Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 752/1999 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 628/1999 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 812/1999 - Reglugerð um eftirlitsreglur hins opinbera[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 816/1999 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 628/1999 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 839/1999 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 628/1999 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 849/1999 - Reglugerð um eftirlit með innflutningi sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 892/1999 - Reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 913/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 638/1997 um bólusetningu sauðfjár og geita til varnar garnaveiki[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 11/2000 - Lög um breytingu á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/2000 - Lög um breyting á ýmsum lögum vegna þátttöku Íslands í Schengen-samstarfinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/2000 - Lög um Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2000 - Lög um bílaleigur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/2000 - Lög um brunavarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2000 - Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/2000 - Lög um fæðingar- og foreldraorlof[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/2000 - Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/2000 - Lög um breyting á lögum um álagningu gjalda á vörur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/2000 - Lög um mat á umhverfisáhrifum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/2000 - Auglýsing um þingsályktun um vegáætlun fyrir árin 2000-2004[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/2000 - Lög um útvarpsgjald og innheimtu þess[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/2000 - Fjáraukalög fyrir árið 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/2000 - Lög um breytingu á lögum nr. 13/1996, um verðbréfaviðskipti, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/2000 - Lög um breytingu á skipulags- og byggingarlögum, nr. 73/1997, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/2000 - Lög um breyting á lögum um landmælingar og kortagerð, nr. 95/1997, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/2000 - Fjárlög fyrir árið 2001[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 1/2000 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 628/1999 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2000 - Auglýsing um frestun á framkvæmd gjaldskrár fyrir vopnaleit á Keflavíkurflugvelli nr. 8/2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2000 - Reglugerð um gagnagrunn á heilbrigðissviði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/2000 - Reglur um viðskipti bindiskyldra lánastofnana við Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/2000 - Reglugerð um eftirlit með aðbúnaði og heilbrigði sauðfjár og geitfjár og eftirlit með framleiðslu kjöts og annarra afurða þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/2000 - Reglugerð um forðagæslu, eftirlit og talningu búfjár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 260/1980 um útbúnað alifuglasláturhúsa, slátrun alifugla, verkun þeirra og heilbrigðisskoðun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 251/1995 um aðbúnað og sjúkdómavarnir á alifuglabúum og útungunarstöðvum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/2000 - Reglugerð um flutning og sleppingar laxfiska og varnir gegn fisksjúkdómum og blöndun laxastofna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2000 - Reglugerð um (8). breytingu á reglugerð nr. 628/1999 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/2000 - Lögreglusamþykkt fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/2000 - Gjaldskrá fyrir eftirlit og þjónustuverkefni dýralækna sem annast opinber eftirlitsstörf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/2000 - Reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 194/2000 - Samþykkt um sorphirðu og sorpeyðingu á Norður-Héraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 341/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 220/1995 um útflutning hrossa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 399/2000 - Reglugerð um kaup ríkissjóðs á greiðslumarki sauðfjár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 260/1980 um útbúnað alifuglasláturhúsa, slátrun alifugla, verkun þeirra og heilbrigðisskoðun, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 455/2000 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2000-2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/2000 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2000-2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 502/2000 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 451/2000 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/2000 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 451/2000 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 608/2000 - Reglugerð um vínmál og löggildingu þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 610/2000 - Reglugerð um löggildingu ósjálfvirkra voga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 612/2000 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 138 28. febrúar 1994 um raforkumæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/2000 - Reglugerð um heitavatnsmæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/2000 - Reglugerð um ósjálfvirkar vogir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 628/2000 - Samþykkt um forkaupsrétt Gerðahrepps að fasteignum, jörðum og landi innan sveitarfélagsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 648/2000 - Reglugerð um starfshætti þeirra sem annast löggildingar mælitækja í umboði Löggildingarstofu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 660/2000 - Reglugerð um meðferð og nýtingu á sláturúrgangi og dýraúrgangi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 663/2000 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 451/2000 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 771/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 849, 14. desember 1999, um eftirlit með innflutningi sjávarafurða, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 794/2000 - Reglugerð um meðferð persónuupplýsinga hjá lögreglu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 795/2000 - Reglugerð um orkunýtni rafknúinna kælitækja, frystitækja og sambyggðra kæli- og frystitækja til heimilisnota[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 802/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 252/1995 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 910/2000 - Reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum[PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 10/2001 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 686/2000 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/2001 - Gjaldskrá Fasteignamats ríkisins fyrir upplýsingar úr Landskrá fasteigna o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/2001 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum, beingreiðslur, uppkaupaálag og jöfnunargreiðslur 2001-2007[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2001 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 686/2000 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 849, 14. desember 1999 um eftirlit með innflutningi sjávarafurða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 302/1996 um innkaup ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/2001 - Reglugerð um löggildingu ósjálfvirkra voga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/2001 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 660/2000 um meðferð og nýtingu á sláturúrgangi og dýraúrgangi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2001 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 650/1994 um eftirlit með fóðri, sbr. breytingar með reglugerð nr. 718/1995, reglugerð nr. 510/1996, reglugerð nr. 553/1998 og reglugerð nr. 263/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 144/1994 um rafföng til notkunar á sprengihættustöðum með eða án tiltekinnar varnartilhögunar, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 892 10. desember 1999, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/2001 - Reglugerð um rannsókn sjóslysa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/2001 - Samþykkt um forkaupsrétt Stykkishólmsbæjar að fasteignum innan sveitarfélagsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 167/2001 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 686/2000 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/2001 - Reglugerð um geislafræðinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 265/2001 - Reglur Póst- og fjarskiptastofnunar og Samkeppnisstofnunar um meðferð og úrlausn fjarskipta- og póstmála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 268/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna nr. 148 1. mars 2000, með síðari breytingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 275/2001 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 196/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/2001 - Reglugerð um meðferð persónuupplýsinga hjá lögreglu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 331/2001 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 196/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 340/2001 - Reglugerð um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 381/2001 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/2001 - Auglýsing um flutningsjöfnunargjald á sementi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 392/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um hafnamál nr. 232/1996[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/2001 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 196/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 414/2001 - Auglýsing um flokkun og greiningu í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 438/2001 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 196/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/2001 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 930/2000 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 472/2001 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2001-2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/2001 - Reglugerð um útboð verðbréfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 534/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 892 10. desember 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 540/2001 - Reglugerð um tímabundna endurgreiðslu 2/3 hluta virðisaukaskatts vegna kaupa eða leigu hópferðabifreiða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/2001 - Samþykkt um búfjárhald í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 601/2001 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 511/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 524/1998 um útflutning á kindakjöti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 635/2001 - Auglýsing um bann við flutningi sláturfjár yfir sauðfjárveikivarnarlínur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 648/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 892 10. desember 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 651/2001 - Reglugerð um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 653/2001 - Reglugerð um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 665/2001 - Reglugerð um viðbrögð við smitsjúkdómum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 668/2001 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 660/2000 um meðferð og nýtingu á sláturúrgangi og dýraúrgangi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 671/2001 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 511/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 690/2001 - Auglýsing um aðferð við útreikninga á orkugildi hunda- og kattamatar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 705/2001 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 724/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 484/1998 um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 751/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 128/1994 um mælieiningar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 752/2001 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 714/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 755/2001 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 777/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 524/1998 um útflutning á kindakjöti með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 783/2001 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 785/2001 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 398/1995 um áburð og jarðvegsbætandi efni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 786/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 484/1998 um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 788/2001 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 439/2001 um tollkvóta á grænmeti og niðurfellingu tolla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 790/2001 - Auglýsing um reikningsskil sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 817/2001 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 714/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 837/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, nr. 148 1. mars 2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 871/2001 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 904/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 251/1995 um aðbúnað og sjúkdómavarnir á alifuglabúum og útungunarstöðvum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 915/2001 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 714/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 952/2001 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld og byggingaleyfisgjöld í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 21/2002 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/2002 - Barnaverndarlög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2002 - Lög um breyting á lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, nr. 77 23. maí 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 6/2002 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 714/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/2002 - Reglugerð um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/2002 - Auglýsing frá fjármálaráðuneytinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/2002 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 114/2002 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/2002 - Auglýsing um flutningsjöfnunargjald á sementi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/2002 - Reglugerð um orkunýtni straumfesta til flúrlýsingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 243/2002 - Auglýsing um flutningsjöfnunargjald á sementi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/2002 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Lónsár[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/2002 - Reglugerð um dýratilraunir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 291/2002 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 114/2002 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 350/2002 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 114/2002 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 352/2002 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/2002 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 849, 14. desember 1999, um eftirlit með innflutningi sjávarafurða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 414/2002 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 114/2002 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 415/2002 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 921/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 260/1980 um útbúnað alifuglasláturhúsa, slátrun alifugla, verkun þeirra og heilbrigðisskoðun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 437/2002 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2002-2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 438/2002 - Reglugerð um aðbúnað nautgripa og eftirlit með framleiðslu mjólkur og annarra afurða þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/2002 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélög á svæði héraðsnefndar Eyjafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/2002 - Reglugerð um útflutning hrossa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 482/2002 - Reglur um úreldingu gróðurhúsa á árunum 2002-2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 497/2002 - Reglur um sértæk úrræði í námi við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 520/2002 - Samþykkt um forkaupsrétt Gerðahrepps að fasteignum, jörðum og landi innan sveitarfélagsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/2002 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 450/2002 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 657/2002 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 450/2002 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 677/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um útflutning hrossa, nr. 449 frá 25. júní 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 678/2002 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 688/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 260/1980, ásamt síðari breytingum, um útbúnað alifuglasláturhúsa, slátrun alifugla, verkun þeirra og heilbrigðisskoðun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 701/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 251/1995, ásamt síðari breytingum, um aðbúnað og sjúkdómavarnir á alifuglabúum og útungunarstöðvum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 720/2002 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 679/2002 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 726/2002 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld og byggingarleyfisgjöld í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 743/2002 - Reglugerð um búfjáreftirlit o.fl[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 748/2002 - Reglugerð um girðingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 781/2002 - Reglugerð um sjálfvirkar vogir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2002 - Reglugerð um löggildingu kaldavatnsmæla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 793/2002 - Reglugerð um löggildingu ósjálfvirkra voga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 794/2002 - Reglugerð um löggildingu sjálfvirkra voga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 859/2002 - Reglugerð um innflutning loðdýra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 866/2002 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 918/2002 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 925/2002 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 679/2002 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 929/2002 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 679/2002 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 37/2002 - Auglýsing um samning um vörslu kjarnakleyfra efna
2003AAugl nr. 54/2003 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940 (brot í opinberu starfi)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2003 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2003 - Barnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 44/2003 - Reglugerð um upplýsingaskyldu í viðskiptum með notuð ökutæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 19/2001 um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum, beingreiðslur, uppkaupaálag og jöfnunargreiðslur 2001-2007[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/2003 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 679/2002 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 892 10. desember 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/2003 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/2003 - Reglugerð um ráðstöfun eigna ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 210/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, nr. 148 1. mars 2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 743/2002 um búfjáreftirlit o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 243/2003 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 679/2002 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 369/2003 - Reglugerð um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 374/2003 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 858/2002 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 387/2003 - Auglýsing um flutningsjöfnunargjald á sementi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/2003 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 679/2002 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/2003 - Reglugerð um einangrunarstöðvar og sóttkvíar fyrir gæludýr[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/2003 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2003-2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/2003 - Reglugerð um skilyrði á sviði dýraheilbrigðis vegna inn- og útflutnings eldisdýra og afurða þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 493/2003 - Reglugerð um forval og skilgreiningu íslenskra fyrirtækja vegna útboðs á grundvelli sjóflutningasamningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 512/2003 - Samþykkt um forkaupsrétt Reykjanesbæjar að fasteignum innan sveitarfélagsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 525/2003 - Reglugerð um dýraheilbrigðiseftirlit með innflutningi eldisdýra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/2003 - Reglugerð um skilyrði á sviði dýraheilbrigðis sem áhrif hafa á markaðssetningu eldisdýra og afurða þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/2003 - Reglugerð um sýnatökuáætlanir og greiningaraðferðir við greiningu og staðfestingu á fisksjúkdómunum brisdrepi, iðradrepi og veirublæði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 566/2003 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 444/2003 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/2003 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/2003 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 590/2003 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Borgarfjarðarsveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 637/2003 - Auglýsing um breytingu á fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélög á svæði héraðsnefndar Eyjafjarðar nr. 439/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 639/2003 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 647/2003 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 650/2003 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 444/2003 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 655/2003 - Reglugerð um opinber innkaup á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 707/2003 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald, stofngjald holræsa og stofngjald vatnsveitu í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 709/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 484/1998 um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 730/2003 - Reglugerð um örverurannsóknir á sláturafurðum og búnaði sláturhúsa og kjötpökkunarstöðva[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 812/2003 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 888/2003 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 899/2003 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Grundarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 910/2003 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 949/2003 - Reglugerð um endurmenntun endurskoðenda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 983/2003 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 416/2002 um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 987/2003 - Gjaldskrá gatnagerðagjalda, byggingarleyfisgjalda og tengigjalda vatnsveitu í Skeggjastaðahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1011/2003 - Reglugerð um búnað og innra eftirlit í fiskeldisstöðvum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 120/2004 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 4/2004 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 705/2003 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/2004 - Lögreglusamþykkt fyrir Sveitarfélagið Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/2004 - Reglugerð um viðurkenningu flokkunarfélaga og um reglur og staðla fyrir stofnanir sem sjá um skipaeftirlit og -skoðun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/2004 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 705/2003 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/2004 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá kaldavatnsveitu Grímsnes- og Grafningshrepps og nýja gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/2004 - Reglugerð um samræmdar kröfur og aðferðir að því er varðar örugga lestun og losun búlkaskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/2004 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 705/2003 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 300/2004 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/2004 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 398/1995 um áburð og jarðvegsbætandi efni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/2004 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 311/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna nr. 148 1. mars 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 324/2004 - Auglýsing um breytingu á fjallskilasamþykkt fyrir Austur-Barðastrandarsýslu, nr. 301/1992[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/2004 - Reglugerð um löggildingu raforkumæla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 386/2004 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 400/2004 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 893/2003 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 443/2004 - Reglugerð um klínískar lyfjarannsóknir á mönnum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 479/2004 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld á varnarsvæðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 480/2004 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 508/2004 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Hvalfjarðarstrandarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 509/2004 - Reglugerð um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 892 10. desember 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/2004 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2004-2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/2004 - Lögreglusamþykkt fyrir Mýrdalshrepp[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 570/2004 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 577/2004 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 525/2004 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 595/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skoðanir ekjuferja og háhraðafarþegafara í millilandasiglingum, nr. 743/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 597/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skráningu einstaklinga sem sigla með farþegaskipum, nr. 659/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 611/2004 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 525/2004 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 612/2004 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 525/2004 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 631/2004 - Gjaldskrá hafna í Austurbyggð, Fáskrúðsfjarðarhöfn og Stöðvarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 667/2004 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 403/2004 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 705/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 892 10. desember 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 709/2004 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald, stofngjald holræsa og stofngjald vatnsveitu í Austurbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 722/2004 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 525/2004 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 724/2004 - Auglýsing vegna riðu í Árnessýslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 725/2004 - Auglýsing um skilgreiningu línubrjótafjár í Árnessýslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 726/2004 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 651/2001 um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 746/2004 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 525/2004 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 748/2004 - Auglýsing vegna riðu í Árnessýslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 762/2004 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 525/2004 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 844/2004 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 887/2004 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 888/2004 - Reglur Persónuverndar um rafræna vöktun á vinnustöðum, í skólum og á öðrum svæðum þar sem takmarkaður hópur fólks fer um að jafnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 892/2004 - Reglugerð um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 897/2004 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í þéttbýli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 922/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 121/2004 um varnarefnaleifar í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 923/2004 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 964/2004 - Reglugerð um sjálfvirkar vogir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 989/2004 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1023/2004 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 791/2004 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 38/2005 - Lög um happdrætti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/2005 - Lög um fullnustu refsinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 109/2005 - Gjaldskrá hafna í Austurbyggð — Fáskrúðsfjarðarhöfn og Stöðvarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 892 10. desember 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 240/2005 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 791/2004 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/2005 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 791/2004 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 412/2005 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 446/2005 - Reglugerð um skilyrði á sviði heilbrigðis dýra sem hafa áhrif á markaðssetningu eldisdýra og afurða þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 447/2005 - Reglugerð um lágmarksráðstafanir innan EES-svæðisins vegna eftirlits með tilteknum fisksjúkdómum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 448/2005 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði eldisdýra og afurðum þeirra í viðskiptum innan EES-svæðisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/2005 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði eldisdýra sem flutt eru til EES-svæðisins frá þriðju ríkjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 502/2005 - Reglugerð um (17.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 510/2005 - Reglugerð um lágmarksráðstafanir innan Evrópska efnahagssvæðisins vegna eftirlits með tilteknum fisksjúkdómum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 511/2005 - Reglugerð um skilyrði á sviði heilbrigðis dýra sem hafa áhrif á markaðssetningu sjávareldisdýra og afurða þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 512/2005 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði sjávareldisdýra og afurðum þeirra í viðskiptum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/2005 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði sjávareldisdýra sem eru flutt til EES-svæðisins frá þriðju ríkjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 514/2005 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um sáðvöru[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 518/2005 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 934/2004 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 560/2005 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 791/2004 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/2005 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2005-2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 629/2005 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 621/2005 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 664/2005 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 621/2005 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 676/2005 - Reglugerð um tímabundna niðurfellingu aðflutningsgjalda af vetnisbifreiðum og sérhæfðum varahlutum í þær[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 686/2005 - Reglugerð um tímabundna endurgreiðslu 2/3 hluta virðisaukaskatts vegna kaupa eða leigu hópferðabifreiða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 820/2005 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 621/2005 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 838/2005 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 621/2005 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 849/2005 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Hvalfjarðarstrandarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 868/2005 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 19/2001 um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum, beingreiðslur, uppkaupaálag og jöfnunargreiðslur 2001-2007[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 883/2005 - Reglugerð um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1080/2005 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1086/2005 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 873/2005 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1105/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 200/1998 um búfjármörk, markaskrár og takmörkun á sammerkingum búfjár[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1136/2005 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 873/2005 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006BAugl nr. 57/2006 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 873/2005 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2006 - Reglugerð um aðbúnað, umhirðu og heilbrigðiseftirlit hrossa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 214/2006 - Reglugerð um aðskilið bókhald hjá fyrirtækjum sem veitt eru sérstök réttindi eða einkaréttur, eða falið er að veita þjónustu er hefur almenna efnahagslega þýðingu, skv. 59. gr. laga nr. 2/1993, um Evrópska efnahagssvæðið, og stunda einnig aðra starfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 217/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 892 10. desember 1999[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 239/2006 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld og byggingarleyfisgjöld í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2006 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 873/2005 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 269/2006 - Reglugerð um vínmál og löggildingu þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 273/2006 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Grundarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna nr. 148 1. mars 2000[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 313/2006 - Samþykkt um forkaupsrétt Fjarðarbyggðar að fasteignum innan sveitarfélagsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 343/2006 - Reglugerð um samninga um rekstrarverkefni sem ráðuneyti og ríkisstofnanir gera til lengri tíma en eins árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 357/2006 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Borgarfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 441/2006 - Reglugerð um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2006 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 973/2005 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 492/2006 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 873/2005 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 578/2006 - Auglýsing um gildistöku verklagsreglna í hagskýrslugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 610/2006 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2006-2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 618/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 512, 26. maí 2005, um eftirlit með heilbrigði sjávareldisdýra og afurðum þeirra í viðskiptum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 619/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 511, 26. maí 2005, um skilyrði á sviði heilbrigðis dýra sem hafa áhrif á markaðssetningu sjávareldisdýra og afurða þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 620/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 510, 26. maí 2005, um lágmarksráðstafanir innan Evrópska efnahagssvæðisins vegna eftirlits með tilteknum fisksjúkdómum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 623/2006 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 546/2006 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 651/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 513 26. maí 2005 um eftirlit með heilbrigði sjávareldisdýra sem eru flutt til EES-svæðisins frá þriðju ríkjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 709/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 446, 28. apríl 2005, um skilyrði á sviði heilbrigðis dýra sem hafa áhrif á markaðssetningu eldisdýra og afurða þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 447, 28. apríl 2005, um lágmarksráðstafanir innan EES-svæðisins vegna eftirlits með tilteknum fisksjúkdómum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 711/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 448, 28. apríl 2005, um eftirlit með heilbrigði eldisdýra og afurðum þeirra í viðskiptum innan EES-svæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 712/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 449, 28. apríl 2005 um eftirlit með heilbrigði eldisdýra sem eru flutt til EES-svæðisins frá þriðju ríkjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 722/2006 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 546/2006 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 729/2006 - Reglugerð um (20.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 739/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 282/2004 um að taka upp vottorð til að tilkynna um komu dýra til Bandalagsins frá þriðju löndum og um heilbrigðiseftirlit með þeim og reglugerðar Evrópusambandsins nr. 585/2004 um breytingu á reglugerð Evrópusambandsins nr. 282/2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 740/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 136/2004 um reglur um heilbrigðiseftirlit á skoðunarstöðvum Bandalagsins á landamærum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 741/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 599/2004 um að samþykkja samræmda fyrirmynd að vottorði og skoðunarskýrslu í tengslum við viðskipti innan Bandalagsins með dýr og afurðir úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 766/2006 - Reglugerð um kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 778/2006 - Reglur um breytingu á reglum um smíði og búnað báta með mestu lengd allt að 15 metrum nr. 592/1994 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 779/2006 - Reglur um breytingu á reglum um smíði og búnað báta með mestu lengd allt að 15 metrum nr. 592/1994 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2006 - Reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2006 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar nr. 651/2001[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2006 - Reglugerð um ákvarðanir framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um samhæfða evrópska staðla sem teknar hafa verið á grundvelli tilskipunar um öryggi vöru nr. 2001/95/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2006 - Reglur um rafræna vöktun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2006 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2006 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 806/2006 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2006 - Reglugerð um rannsókn og saksókn efnahagsbrota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2006 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2007[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 28/2006 - Auglýsing um samning um örugga meðferð notaðs eldsneytis og geislavirks úrgangs
2007AAugl nr. 39/2007 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2007 - Lög um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 6/2007 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 806/2006 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2007 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 806/2006 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2007 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 806/2006 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2007 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2007 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld og byggingarleyfisgjöld í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2007 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld í þéttbýli í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 422/2007 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2007 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld í þéttbýli og þéttbýliskjörnum í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2007 - Reglugerð um ólífrænan áburð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2007 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2007-2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjöld í þéttbýli í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 649/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 447, 30. júní 1999, um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2007 - Reglugerð um niðurfellingu reglugerðar nr. 220/1994 um aðferðir við magngreiningu textíltrefjablandna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2007 - Reglugerð um Listasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 721/2007 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald á Flúðum í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 732/2007 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 509/2004 um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 737/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og stofngjöld holræsa og vatnsveitu í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 788/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Hörgárbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2007 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 799/2007 - Skipulagsskrá Fjölsmiðjunnar á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2007 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld og byggingarleyfisgjöld í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 820/2007 - Reglugerð um meðferð og nýtingu á slátur- og dýraleifum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 947/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald á deiliskipulögðum svæðum í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 965/2007 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 986/2007 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2007 - Reglugerð um gæði og öryggi við meðhöndlun frumna og vefja úr mönnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2007 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1024/2007 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 441/2006 um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum, nr. 910/2000[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1153/2007 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 861/2007 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2007 - Reglugerð um för yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1218/2007 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 653/201 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2007 - Reglur um vernd upplýsinga í almennum fjarskiptanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1328/2007 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1344/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli Snæfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1347/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 2/2008 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 861/2007 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2008 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2008 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2008-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2008 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 810/2006 um ákvarðanir framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um samhæfða evrópska staðla sem teknar hafa verið á grundvelli tilskipunar um öryggi vöru nr. 2001/95/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 793/2002 um löggildingu ósjálfvirkra voga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2008 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 861/2007 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 474/2007 um vernd skipa og hafnaraðstöðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2008 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2008 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2008 - Reglugerð um viðmiðanir við skilgreiningu svæða og opinbert eftirlit ef upp kemur grunur um blóðþorra eða tilvist hans er staðfest[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 178/2008 - Reglugerð um markaðssetningu á dýrategundum, sem eru aldar og ræktaðar í sjó eða vatni og eru ekki taldar næmar fyrir tilteknum sjúkdómum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2008 - Reglugerð um framkvæmd reglugerða nr. 446/2005 og nr. 511/2005, að því er varðar ráðstafanir gegn tilteknum sjúkdómum í eldisdýrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 196/2008 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2008 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 861/2007 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2008 - Reglugerð um rafsegulsamhæfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 289/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 892 10. desember 1999 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2008 - Samþykkt um fráveitur í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2008 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald og byggingarleyfisgjald í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 399/2008 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2008 - Samþykkt um byggingargjöld í Hveragerði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 443/2008 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 471/2008 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 861/2007 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 485/2008 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2008 - Reglugerð um flutning líflamba milli landsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 569/2008 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 620/2008 - Auglýsing um takmarkanir við flutningi sláturfjár innan og milli sauðfjárveikivarnarsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 624/2008 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2008 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 679/2008 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 820/2007 um meðferð og nýtingu á slátur- og dýraleifum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 705/2008 - Reglur um samræmingu lífeyrisréttinda ríkisstarfsmanna sem falla undir norrænt samkomulag um lífeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 736/2008 - Reglugerð um skipulags- og mannvirkjamál á öryggis- og varnarsvæðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 792/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 524/1998 um útflutning á kindakjöti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 818/2008 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 928/2008 - Samþykkt um gatnagerðargjald á deiliskipulögðum svæðum í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2008 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 820/2007 um meðferð og nýtingu á slátur- og dýraleifum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1087/2008 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1114/2008 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 913/2008 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1165/2008 - Samþykkt um gatnagerðargjald á deiliskipulögðum svæðum í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1174/2008 - Gjaldskrá vegna þjónustu Fasteignaskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2008 - Reglugerð um gæði og öryggi við meðhöndlun frumna og vefja úr mönnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2008 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 913/2008 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 892 10. desember 1999 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1254/2008 - Reglugerð um heilbrigðiskröfur vegna lagareldisdýra og afurða þeirra og um forvarnir og varnir gegn tilteknum sjúkdómum í lagardýrum[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 55/2009 - Lög um sjúkraskrár[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 5/2009 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2009 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2009 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald og byggingarleyfisgjald í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 191/2009 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 913/2008 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 284/2009 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 913/2008 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 294/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 883/2005, um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 308/2009 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 913/2008 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 329/2009 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2009 - Reglugerð um (17.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2009 - Samþykkt um byggingargjöld í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2009 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 416/2009 - Reglugerð um (18.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 484/2009 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli Blönduóssbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 527/2009 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 913/2008 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 569/2009 - Reglur fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2009 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 219/1991 um aðbúnað og heilbrigðiseftirlit á svínabúum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 589/2009 - Reglugerð um próf til löggildingar endurskoðunarstarfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 648/2009 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda frá 1. september 2009 til 31. desember 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 677/2009 - Reglugerð um (17.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2009 - Reglur um sakaskrá ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 736/2009 - Reglugerð um úthlutun aflaheimilda í þorski vegna tilrauna við föngun fisks til áframeldis og framkvæmd þess[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 752/2009 - Auglýsing um brottfall auglýsingar um skilgreiningu línubrjótafjár í Árnessýslu nr. 725/2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2009 - Auglýsing um (1.) breytingu á auglýsingu nr. 620/2008 um takmarkanir við flutningi sláturfjár innan og milli sauðfjárveikivarnarsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 767/2009 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald á Flugvallarsvæði A, Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2009 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 885/2009 - Reglur um námsmat fyrir Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 912/2009 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 474/2007 um vernd skipa og hafnaraðstöðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 965/2009 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 817/2009 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1013/2009 - Reglugerð um (19.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1072/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 849/1999 um eftirlit með innflutningi á sjávarafurðum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2009 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 817/2009 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 1/2010 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2010 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 817/2009 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 883/2005, um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2010 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 239/2010 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 817/2009 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 286/2010 - Reglugerð um sérstaka úthlutun aflaheimilda í skötusel samkvæmt ákvæði I til bráðabirgða í lögum nr. 22/2010, um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2010 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 379/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 286, 31. mars 2010, um sérstaka úthlutun aflaheimilda í skötusel samkvæmt ákvæði I til bráðabirgða í lögum nr. 22/2010, um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 386/2010 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 817/2009 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2010 - Lögreglusamþykkt fyrir Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2010 - Reglugerð um sérstaka úthlutun aflaheimilda til frístundafiskiskipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2010 - Reglugerð um markaðsfyrirkomulag við aðilaskipti að greiðslumarki mjólkur á lögbýlum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 431/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 648/2009, um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda frá 1. september 2009 til 31. desember 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 455/2010 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 430/2010 um markaðsfyrirkomulag við aðilaskipti að greiðslumarki mjólkur á lögbýlum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 481/2010 - Reglur um sértæk úrræði í námi við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 496/2010 - Reglugerð um sérstaka úthlutun aflaheimilda í skötusel samkvæmt ákvæði I til bráðabirgða í lögum nr. 22/2010, um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2010 - Reglugerð um sérstakan stuðning við búvöruframleiðslu árin 2010-2012 vegna eldgoss í Eyjafjallajökli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2010 - Reglugerð um samninga um heilbrigðisþjónstu sem veitt er utan heilbrigðisstofnana sem ríkið rekur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 526/2010 - Reglugerð um breytingu á regluerð nr. 404/2010 um sérstaka úthlutun aflaheimilda til frístundafiskiskipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2010 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 430/2010, um markaðsfyrirkomulag við aðilaskipti að greiðslumarki mjólkur á lögbýlum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 602/2010 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 550/2008 um flutning líflamba milli landsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2010 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 460/2010 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 672/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 496/2010, um sérstaka úthlutun aflaheimilda í skötusel samkvæmt ákvæði I til bráðabirgða í lögum nr. 22/2010, um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 734/2010 - Reglugerð um ráðstöfun aflaheimilda í skötusel á fiskveiðiárinu 2010/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2010 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 820/2007 um meðferð og nýtingu á slátur- og dýraleifum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2010 - Reglugerð um yfirgjaldsþjónustu í tal- og farsímanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2010 - Reglugerð um (20.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2010 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 881/2010 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 820/2007 um meðferð og nýtingu á slátur- og dýraleifum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 882/2010 - Reglugerð um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 913/2010 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 734/2010 um ráðstöfun aflaheimilda í skötusel á fiskveiðiárinu 2010/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 934/2010 - Reglugerð um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2010 - Gjaldskrá vegna þjónustu Hagstofu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2010 - Samþykkt um gatnagerðargjald á deiliskipulögðum svæðum í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2010 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og stofngjöld holræsa og vatnsveitu í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2011 - Lög um breytingu á lögum um fjarskiptasjóð, nr. 132/2005, með síðari breytingum (framlenging gildistíma o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 4/2011 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 736/2009, um úthlutun aflaheimilda í þorski vegna tilrauna við föngun fisks til áframeldis og framkvæmd þess[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2011 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 736/2010 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2011 - Reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2011 - Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2011 - Reglugerð um (23.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 168/2011 - Reglugerð um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 173/2011 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélög við Eyjafjörð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2011 - Reglugerð um markaðsfyrirkomulag við aðilaskipti að greiðslumarki mjólkur á lögbýlum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 197/2011 - Skipulagsskrá Fjölsmiðjunnar á Suðurnesjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 225/2011 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 736/2010 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 267/2011 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 736/2010 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 282/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2011 - Reglugerð um virk, ígræðanleg lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 397/2011 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 820/2007 um meðferð og nýtingu á slátur- og dýraleifum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna nr. 148 1. mars 2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 734, 28. september 2010, um ráðstöfun aflaheimilda í skötusel á fiskveiðiárinu 2010/2011, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2011 - Reglugerð um sérstaka úthlutun aflaheimilda til frístundafiskiskipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2011 - Reglugerð um ráðstöfun aflaheimilda í skötusel á fiskveiðiárinu 2010/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2011 - Reglur um doktorsnám við félagsvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 515/2011 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 414/2001 um flokkun og greiningu í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 526/2011 - Reglugerð um reikningagerð fyrir fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 593/2011 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 509/2004 um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2011 - Reglugerð um Launasjóð stórmeistara í skák[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2011 - Reglugerð um ráðstöfun aflaheimilda í skötusel á fiskveiðiárinu 2010/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2011 - Reglur um doktorsnám við menntavísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 642/2011 - Reglur um doktorsnám við verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2011 - Reglugerð um sérstaka úthlutun aflaheimilda til frístundafiskiskipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 665/2011 - Reglugerð um samvinnu stjórnvalda á EES-svæðinu vegna þjónustuviðskipta á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 721/2011 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 581/2011 um úthlutun á opnum tollkvótum á nautgripakjöti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 769/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 630/2011, um ráðstöfun aflaheimilda í skötusel á fiskveiðiárinu 2010/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 783/2011 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 260/1980, um útbúnað alifuglasláturhúsa, slátrun alifugla, verkun þeirra og heilbrigðisskoðun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2011 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 634/2011 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 847/2011 - Reglugerð um ráðstöfun aflaheimilda í skötusel á fiskveiðiárinu 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 931/2011 - Reglugerð um ráðstöfun aflaheimilda í íslenskri sumargotssíld á fiskveiðiárinu 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 936/2011 - Reglugerð um lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2011 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 946/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 509/2004, um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 953/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2011 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 820/2007 um meðferð og nýtingu á slátur- og dýraleifum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2011 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2011 - Reglur um skráningu nafna þegar ekki er unnt að skrá nafn manns að fullu í þjóðskrá og ekki næst samkomulag um hvernig með skuli fara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1043/2011 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði eldisdýra og dýraafurðum í viðskiptum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 599/2004 um að samþykkja samræmda fyrirmynd að vottorði og skoðunarskýrslu í tengslum við viðskipti innan Bandalagsins með dýr og afurðir úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1093/2011 - Reglugerð um ráðstöfun aflaheimilda í skötusel á fiskveiðiárinu 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1159/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2011 - Reglugerð um mælieiningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2011 - Gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1247/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 892 10. desember 1999[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1252/2011 - Reglur um doktorsnám og doktorspróf við heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1268/2011 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 820/2007 um meðferð og nýtingu á slátur- og dýraleifum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2011 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1278/2011 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslu til bænda verðlagsárið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2011 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1055/2006 um alþjóðlegt meistaranám í auðlindarétti og alþjóðlegum umhverfisrétti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1319/2011 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 438/2002 um aðbúnað nautgripa og eftirlit með framleiðslu mjólkur og annarra afurða þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1341/2011 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1360/2011 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 140/2012 - Upplýsingalög[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 3/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 876/2011 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 876/2011 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 465/2007 um innleiðingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2004/22/EB um mælitæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2012 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýlinu í Sandgerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 265/2012 - Gjaldskrá vegna þjónustu Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 268/2012 - Gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 301/2012 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 876/2011 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 309/2012 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 820/2007 um meðferð og nýtingu á slátur- og dýraleifum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 329/2012 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 346/2012 - Reglugerð um framkvæmd tilskipunar ráðsins 2006/88/EB að því er varðar ráðstafanir til að hamla gegn aukinni dánartíðni hjá ostrum af tegundinni Crassostrea gigas[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 397/2012 - Reglugerð um rafsegulsamhæfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2012 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2012 - Reglugerð um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 449/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 461/2003 um slátrun og meðferð sláturafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 448/2012 um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 463/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1278/2011 um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 471/2012 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 1221, 23. desember 2008, um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 518/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 353/2011 um aðbúnað og heilbrigði svína[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 522/2012 - Reglugerð um heilbrigðisreglur um framleiðslu, vinnslu, dreifingu og innflutning á afurðum úr dýraríkinu til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 562/2012 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 260/1980 um útbúnað alifuglasláturhúsa, slátrun alifugla, verkun þeirra og heilbrigðisskoðun, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 563/2012 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 251/1995 um aðbúnað og sjúkdómavarnir á alifuglabúum og útungunarstöðvum, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2012 - Reglugerð um kröfur um heilbrigði dýra og manna vegna viðskipta með afurðir innan Evrópska efnahagssvæðisins og innflutning afurða frá ríkjum utan svæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2012 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2012 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2012 - Reglugerð um stöðvun veiða á úthafsrækju á fiskveiðiárinu 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2012 - Reglugerð um afnám reglugerðar nr. 640, 19. júlí 2012, um stöðvun veiða á úthafsrækju á fiskveiðiárinu 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 661/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 669/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 550/2008 um flutning líflamba milli landsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2012 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 702/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1093/2011, um ráðstöfun aflaheimilda í skötusel á fiskveiðiárinu 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 756/2012 - Reglugerð um ráðstöfun aflaheimilda í íslenskri sumargotssíld á fiskveiðiárinu 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 570/2012 um kröfur um heilbrigði dýra og manna vegna viðskipta með afurðir innan Evrópska efnahagssvæðisins og innflutning afurða frá ríkjum utan svæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 763/2012 - Reglugerð um breytingar á skrám yfir sóttvarnarstöðvar vegna fiskeldisdýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2012 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 809/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 115, 13. febrúar 2006, um þorskfisknet[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 665/2001 um viðbrögð við smitsjúkdómum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 832/2012 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 838/2012 - Reglugerð um tímabunda lækkun sérstaks veiðigjalds samkvæmt ákvæði II til bráðabirgða við lög um veiðigjöld, nr. 74/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2012 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1051. 28. desember 2009, um veiðar á sæbjúgum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 848/2012 - Reglugerð um innflutning dýraafurða til einkaneyslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 859/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 838/2012 um tímabundna lækkun sérstaks veiðigjalds samkvæmt ákvæði II til bráðabirgða við lög um veiðigjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 863/2012 - Auglýsing um breytingu á samþykkt fyrir gatnagerðargjald í þéttbýli og þéttbýlilskjörnum í Flóahreppi nr. 963/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2012 - Reglugerð um (18.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 917/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 756/2012, um ráðstöfun aflaheimilda í íslenskri sumargotssíld á fiskveiðiárinu 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2012 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu, afgreiðslu- og þjónustugjöld og gjaldskrá vatnsveitu Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1005/2012 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu, afgreiðslu- og þjónustugjöld og gjaldskrá vatnsveitu Langanesbyggðar nr. 992/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1052/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 756/2012, um ráðstöfun aflaheimilda í íslenskri sumargotssíld á fiskveiðiárinu 2012/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 848/2012 um innflutning dýraafurða til einkaneyslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1062/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 784/2012 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1083/2012 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2012 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1094/2012 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2012 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2012 - Gjaldskrá vegna þjónustu Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1155/2012 - Gjaldskrá Vatnsveitu Hafnarfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1170/2012 - Reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2012 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 35/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum (rýmkun heimilda, aukið eftirlit, hækkun sekta o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2013 - Lög um velferð dýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2013 - Fjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 26/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 10/2013 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðauka V við tollalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2013 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 10/2013 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðauka V við tollalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2013 - Gjaldskrá Brunavarna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2013 - Reglugerð um sýnatöku- og greiningaraðferðir við greiningu og staðfestingu á tilvist lindýrasjúkdómanna bónamíósis (Bonamia ostreae) og marteilíósis (Marteilia refringens)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2013 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2013 - Reglugerð um ráðstafanir til að takmarka áhrif tiltekinna sjúkdóma í lagareldisdýrum og villtum lagardýrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 221/2013 - Reglugerð um framkvæmd tilskipunar ráðsins 2006/88/EB að því er varðar eftirlits- og útrýmingaráætlanir og sjúkdómalausa stöðu ríkja, svæða og hólfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 225/2013 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2013 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 271/2013 - Reglugerð um rafrænt aðgengi að upplýsingum um lagareldisfyrirtæki og viðurkenndar vinnslustöðvar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 272/2013 - Reglugerð um viðmiðunarreglur fyrir áhættumiðað dýraheilbrigðiseftirlit sem kveðið er á um í tilskipun ráðsins 2006/88/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 273/2013 - Reglugerð um kröfur varðandi sóttkví fyrir lagareldisdýr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 278/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna nr. 148 1. mars 2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2013 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2013 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 10/2013 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðauka V við tollalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 367/2013 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1254/2008 um heilbrigðiskröfur vegna lagareldisdýra og afurða þeirra og um forvarnir og varnir gegn tilteknum sjúkdómum í lagardýrum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2013 - Reglugerð um (24.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 399/2013 - Reglugerð um (19.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 431/2013 - Reglugerð um stjórn veiða á djúpsjávartegundum á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 433/2013 - Reglugerð um stjórn veiða á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) utan lögsögu ríkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 458/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 489/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2013 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 10/2013 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðauka V við tollalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2013 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2013 - Reglugerð um stöðvun veiða á úthafsrækju á fiskveiðiárinu 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 601/2013 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 10/2013 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðauka V við tollalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2013 - Samþykkt um búfjárhald í lögsagnarumdæmi Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 658/2013 - Gjaldskrá Slökkviliðs Grundarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 662/2013 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 711/2013 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 10/2013 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðauka V við tollalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 754/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2013 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 765/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 766/2013 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 10/2013 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðauka V við tollalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 768/2013 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2014 (blálanga, litli karfi og gulllax)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 769/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 587/2013 um stöðvun veiða á úthafsrækju á fiskveiðiárinu 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2013 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 806/2013 - Reglugerð um ráðstöfun aflaheimilda í íslenskri sumargotssíld á fiskveiðiárinu 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 821/2013 - Reglugerð um niðurfellingu reglugerðar nr. 145/1994 um gildistöku tilskipunar Evrópubandalagsins um rafmagnslækningatæki fyrir menn og dýr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 833/2013 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 857/2013 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 630/2011, um ráðstöfun aflaheimilda í skötusel á fiskveiðárinu 2010/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2013 - Samþykkt um forkaupsrétt Fjarðabyggðar að fasteignum innan sveitarfélagsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 918/2013 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2013 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald á Flúðum í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 946/2013 - Reglugerð um (25.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 951/2013 - Reglugerð um (26.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1005/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 806/2013 um ráðstöfun aflaheimilda í íslenskri sumargotssíld á fiskveiðiárinu 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1013/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 795/2013, um veiðar á sæbjúgum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1036/2013 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 806/2013 um ráðstöfun aflaheimilda í íslenskri sumargotssíld á fiskveiðiárinu 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1037/2013 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1040/2013 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 806/2013 um ráðstöfun aflaheimilda í íslenskri sumargotssíld á fiskveiðiárinu 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1046/2013 - Reglugerð um tímabundið bann við veiðum og umferð skipa í Kolgrafa- og Urthvalafirði á Snæfellsnesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1053/2013 - Reglugerð um framlengingu á banni við veiðum og umferð skipa í Kolgrafa- og Urthvalafirði á Snæfellsnesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2013 - Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 1053/2013 um framlengingu á banni við veiðum og umferð skipa í Kolgrafa- og Urthvalafirði á Snæfellsnesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1115/2013 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 10/2013 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðauka V við tollalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1129/2013 - Reglugerð um leyfilegan heildarafla innfjarðarækju á Skjálfandaflóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2013 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1164/2013 - Gjaldskrá Slökkviliðs Snæfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1187/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1037/2013 um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2013 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 806/2013 um ráðstöfun aflaheimilda í íslenskri sumargotssíld á fiskveiðiárinu 2013/2014, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2013 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1249/2013 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýlinu í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1302/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1319/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2013 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, þjónustu- og framkvæmdaleyfisgjöld í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1321/2013 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 44/2014 - Lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2014 - Lög um opinber skjalasöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 42/2009, um visthönnun vöru sem notar orku, með síðari breytingum (innleiðing tilskipunar og viðurlagaákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2014 - Fjárlög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 4/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1186/2013 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 9/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1226/2013 um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2014, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2014 - Gjaldskrá Brunavarna Árnessýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1186/2013 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1226/2013 um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2014, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 168/2014 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1186/2013 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 213/2014 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 246/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt fyrir gatnagerðargjald, sölu byggingarréttar, stofngjald vatnsveitu, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld tæknideildar í Hveragerði nr. 456/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 262/2014 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2014-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 339/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 431/2013, um stjórn veiða á djúpsjávartegundum á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 341/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 433/2013, stjórn veiða á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) utan lögsögu ríkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 389/2014 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2014 - Reglugerð um (27.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 411/2014 - Reglugerð um (20.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 445/2014 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 189/1990 um innflutning og útflutning á plöntum og plöntuafurðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 453/2014 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 327/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 1925/2006 um íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 479/2014 - Reglugerð um stöðvun veiða á rækju í Kolluál, Jökuldjúpi og Breiðafirði á fiskveiðiárinu 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 594/2014 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 611/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 433/2013, um stjórn veiða á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) utan lögsögu ríkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 618/2014 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1186/2013 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 653/2014 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 684/2014 - Reglugerð um tímabundið bann við veiðum í utanverðum Dýrafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2014 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 1186/2013 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 778/2014 - Reglur um breytingu á reglum nr. 771/2012 um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 397/2012 um rafsegulsamhæfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 788/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 654/2014 um þorskígildisstuðla samkvæmt 19. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 821/2014 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2014 - Reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2014 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 448/2012 um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2014 - Reglugerð um stjórn fjarskiptasjóðs og verkefnisstjórn um framkvæmd fjarskiptaáætlunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2014 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 885/2014 - Reglugerð um ráðstöfun aflaheimilda í íslenskri sumargotssíld á fiskveiðiárinu 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2014 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 1186/2013 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 890/2014 - Gjaldskrá Brunavarna á Austurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 891/2014 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 903/2014 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 907/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2014 - Samþykkt um gatnagerðargjald á deiliskipulögðum svæðum í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 936/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1254/2008 um heilbrigðiskröfur vegna lagareldisdýra og afurða þeirra og um forvarnir og varnir gegn tilteknum sjúkdómum í lagardýrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 937/2014 - Reglugerð um (28.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 938/2014 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 651/2001 um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2014 - Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 958/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1013/2014 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1065/2014 - Reglugerð um velferð nautgripa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2014 - Reglugerð um velferð sauðfjár og geitfjár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2014 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2014 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1103/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Grundarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1134/2014 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1138/2014 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 1186/2013 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1148/2014 - Auglýsing um takmarkanir við flutningi sláturfjár innan og milli sauðfjárveikivarnarsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1178/2014 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2014 - Gjaldskrá Brunavarna Rangárvallasýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1267/2014 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1276/2014 - Reglugerð um velferð svína[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2014 - Reglugerð um velferð minka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1282/2014 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1305/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Grindavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1308/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 7/2015 - Lög um breytingu á lögum um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi orkunotkun heimilistækja o.fl., nr. 72/1994, með síðari breytingum (innleiðing tilskipunar og viðurlagaákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2015 - Lög um breytingu á lögum um Fiskistofu og ýmsum öðrum lögum (gjaldskrárheimild)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2015 - Lög um breytingu á lögum um veiðigjöld, nr. 74/2012 (veiðigjald 2015–2018)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2015 - Lög um opinber fjármál[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 3/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1100/2014 um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1101/2014 um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1178/2014 um beingreiðslur í garðyrkju árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2015 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1139/2014 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2015 - Reglugerð um velferð alifugla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2015 - Reglugerð um sóttvarnastöðvar fyrir alifugla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2015 - Reglugerð um ótímabundið bann við veiðum skipa í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2015 - Reglugerð um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2015 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 470/2009 um málsmeðferð Bandalagsins við ákvörðun viðmiðunargilda fyrir leifar lyfjafræðilega virkra efna í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2015 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 204/2015 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 227/2015 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1252/2011 um doktorsnám og doktorspróf við heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 262/2015 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 273/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2015 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 312/2015 - Reglugerð um kröfur varðandi gæði og öryggi líffæra úr mönnum sem eru ætluð til ígræðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 326/2015 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 344/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna nr. 148 1. mars 2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 354/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2015 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 189/1990 um innflutning og útflutning á plöntum og plöntuafurðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 386/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 312/2015 um kröfur varðandi gæði og öryggi líffæra úr mönnum sem eru ætluð til ígræðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 407/2015 - Reglugerð um (29.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2015 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 455/2015 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2015 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2015 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 529/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1276/2014 um velferð svína[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 532/2015 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 536/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1160/2013 um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 553/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 532/2015 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 569/2015 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2015 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1139/2014 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum samkvæmt viðaukum IVA og IVB við tollalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2015 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 627/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 633/2015 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 532/2015 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2015 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 736/2009, um úthlutun aflaheimilda í þorski vegna tilrauna við föngun fisks til áframeldis og framkvæmd þess[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 642/2015 - Reglugerð um ráðstöfun 2.000 tonna viðbótaraflaheimilda í makríl á árinu 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2015 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 532/2015 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 682/2015 - Samþykkt um gatnagerðargjöld á deiliskipulögðum svæðum í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 694/2015 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 532/2015 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2015 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 737/2015 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 532/2015 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 738/2015 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 532/2015 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 740/2015 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 532/2015 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 746/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 114/2015 um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 759/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 83/1993, um Viðlagatryggingu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 811/2015 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 812/2015 - Reglugerð um frádrátt aflaheimilda fyrir úthlutun aflamarks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 861/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 643/2015 um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalds fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 901/2015 - Gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 956/2015 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 998/2015 - Reglugerð um ráðstöfun aflaheimilda í íslenskri sumargotssíld á fiskveiðiárinu 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 999/2015 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 795/2013, um veiðar á sæbjúgum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1016/2015 - Reglur um breytingu á reglum fyrir Háskólann á Akureyri nr. 387/2009 með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2015 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 812/2015 um frádrátt aflaheimilda fyrir úthlutun aflamarks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1046/2015 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2015 - Reglugerð um ótímabundið bann við veiðum skipa með dregin veiðarfæri á svæði út af Aðalvík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1072/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2015 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2015 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2015 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2015 - Reglur um breytingu á reglum nr. 481/2010 um sértæk úrræði í námi við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1147/2015 - Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 152/2015, um ótímabundið bann við veiðum skipa í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1149/2015 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2015 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1155/2015 - Gjaldskrá Slökkviðliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1171/2015 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2015 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1184/2015 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, þjónustu- og framkvæmdaleyfisgjöld í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2015 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2015 - Reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1296/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1344/2015 - Reglur um breytingar á reglum fyrir Háskólann á Akureyri nr. 387/2009 með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1346/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 15/2016 - Lög um fullnustu refsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2016 - Lög um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum (sjálfstætt reknir grunnskólar, breytt valdmörk ráðuneyta, tómstundastarf og frístundaheimili)[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 3/2016 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2016 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2016 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 41/2012 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Reglugerð um velferð gæludýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2016 - Starfsreglur um val og veitingu prestsembætta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2016 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2016 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1252/2011 um doktorsnám og doktorspróf við heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 186/2016 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2016 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerða framkvæmdastjórnarinnar vegna aðflutnings matvæla til Evrópusambandsins sem eru ætluð á EXPO Milano 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 188/2016 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 191/2016 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 209/2016 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 624/2004 um fæðubótarefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 259/2016 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 284/2016 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 325/2016 - Reglugerð um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2016 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 412/2016 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2016 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2016 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 582/2016 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 284/2016, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 594/2016 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2016 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 642/2016 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 736/2009, um úthlutun aflaheimilda í þorski vegna tilrauna við föngun fisks til áframeldis og framkvæmd þess[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2016 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 664/2016 - Samþykkt um fráveitur og rotþrær í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2016 - Reglur um skrá um lögræðissvipta menn, lögráðamenn og ráðsmenn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vestmannaeyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2016 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 284/2016 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2016 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 284/2016 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2016 - Reglugerð um að fella reglugerð nr. 500/2016 um bann við veiðum á sæbjúgum á veiðisvæði úti fyrir Austurlandi og reglugerð nr. 670/2016 um bann við veiðum á sæbjúgum á veiðisvæði í Aðalvík úr gildi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 756/2016 - Reglugerð um ráðstöfun 2.000 tonna viðbótaraflaheimilda í makríl á árinu 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2016 - Reglugerð um ráðstöfun 2.000 tonna viðbótaraflaheimilda í makríl á árinu 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2016 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 890/2016 - Reglur um doktorsnám og doktorspróf við heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 914/2016 - Reglugerð um ráðstöfun viðbótaraflaheimilda vegna veiða á íslenskri sumargotssíld á fiskveiðiárinu 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 921/2016 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2016 - Reglur um framgang og ótímabundna ráðningu akademískra starfsmanna við Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2016 - Reglur Mosfellsbæjar um stofnframlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1046/2016 - Reglugerð um (30.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2016 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1067/2016 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1082/2016 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1085/2016 - Gjaldskrá vegna þjónustu Hagstofu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2016 - Auglýsing um gildistöku meginreglna í hagskýrslugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1134/2016 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1184/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2016 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2016 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1219/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 474/2007 um vernd skipa og hafnaraðstöðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1235/2016 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1237/2016 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vestmannaeyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1337/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1339/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1349/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 100/2017 - Fjárlög fyrir árið 2018[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 7/2017 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 189/1990 um innflutning og útflutning á plöntum og plöntuafurðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2017 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2017 - Reglur fyrir Háskólann á Hólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2017 - Gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2017 - Reglur Mosfellsbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2017 - Reglur Vesturbyggðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2017 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2017 - Reglur Tálknafjarðarhrepps um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 231/2017 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2017 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/759 um skrá yfir þriðju lönd, hluta þriðju landa og yfirráðasvæði þaðan sem aðildarríkin skulu heimila aðflutning til Sambandsins á tilteknum afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis og um að mæla fyrir um kröfur um vottorð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 291/2017 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 136/2015 um sóttvarnastöðvar fyrir alifugla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 295/2017 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 297/2017 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 449/2002 um útflutning hrossa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 302/2017 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 295/2017, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 317/2017 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 330/2017 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 358/2017 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2017 - Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 297/2017 um (2.) breytingu á reglugerð nr. 449/2002 um útflutning hrossa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 403/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2017 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 468/2017 - Reglugerð um (31.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2017 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 476/2017 - Reglugerð um gjaldtöku af umferð flutningabifreiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 483/2017 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 808/2014 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum frá tilteknum þriðju löndum vegna mengunaráhættu af völdum aflatoxína[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2017 - Reglugerð um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2017 - Reglugerð um samræmt verklag við ráðstöfun iðgjalda til séreignarsparnaðar til stuðnings kaupa á fyrstu íbúð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2017 - Gjaldskrá Slökkviliðs Akureyrar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 597/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2017 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 643/2017 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2017 - Reglugerð um ráðstöfun 2.000 tonna viðbótaraflaheimilda í makríl á árinu 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 706/2017 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018 (úthafsrækja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 715/2017 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald á Flúðum í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2017 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 743/2017 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 906/2017 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 922/2017 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018 (tilkynningar um flutning aflamarks)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 927/2017 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 300/2017 um togveiðar á kolmunna árið 2017 (kolmunnaafli í lögsögu Færeyja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 936/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/880 um að setja reglur um notkun hámarksgildis leifa, sem ákvarðað hefur verið fyrir lyfjafræðilega virkt efni í tilteknum matvælum, fyrir önnur matvæli sem unnin eru úr sömu dýrategund og hámarksgildi leifa, sem ákvarðað hefur verið fyrir lyfjafræðilega virkt efni í einni eða fleiri dýrategundum, fyrir aðrar tegundir dýra í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 470/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 988/2017 - Reglugerð um (32.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2017 - Reglur um doktorsnám við verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1041/2017 - Gjaldskrá Eyja- og Miklaholtshrepps fyrir byggingarleyfis-, þjónustu- og framkvæmdagjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1043/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 624/2004 um fæðubótarefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2017 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2017 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1149/2017 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2017 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2017 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2017 - Gjaldskrá Slökkviliðs Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2017 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1324/2017 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 30/2018 - Lög um Matvælastofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2018 - Fjárlög fyrir árið 2019[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 11/2018 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2018 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Reglugerð um öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 745/2016, um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 746/2016, um afladagbækur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2018 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 285/2017 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/759 um skrá yfir þriðju lönd, hluta þriðju landa og yfirráðasvæði þaðan sem aðildarríkin skulu heimila aðflutning til Sambandsins á tilteknum afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis og um að mæla fyrir um kröfur um vottorð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 886/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 28/2012 um kröfur vegna útgáfu vottorða vegna innflutnings á tilteknum samsettum afurðum til Sambandsins og umflutnings þeirra gegnum það[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 245/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald á flugvallarsvæði A, Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 259/2018 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Slökkviliðs Grindavíkur, nr. 1305/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 269/2018 - Auglýsing um (1.) breytingu á fjallskilasamþykkt nr. 173/2011 fyrir sveitarfélög við Eyjafjörð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 271/2018 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018 (rækja í Ísafjarðardjúpi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 295/2018 - Reglugerð um skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 310/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 637/2017 um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalds fiskveiðiárið 2017 (leiðrétting afkomuígilda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2018 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/12 um snið og inntak umsókna og beiðna um ákvörðun á hámarksgildum leifa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2018 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 357/2018 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 376/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 351/2018, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 423/2018 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2018 - Reglur um doktorsnám við menntavísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 445/2018 - Reglur um breytingu á reglum nr. 500/2011 um doktorsnám við félagsvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 446/2018 - Reglur um breytingu á reglum nr. 643/2011 um meistaranám við félagsvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 449/2018 - Reglugerð um (33.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2018 - Reglugerð um (34.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2018 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 536/2001 um neysluvatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 584/2018 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 643/2018 - Reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2018 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 683/2018 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 637/2017 um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalds fiskveiðiárið 2017 (framlenging álagningar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2018 - Reglugerð um ótímabundið bann við veiðum á sæbjúgum í Breiðafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 762/2018 - Reglugerð um ráðstöfun 2.000 tonna viðbótaraflaheimilda í makríl á árinu 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 766/2018 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 351/2018, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 776/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019 (aflamark hlýra)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 789/2018 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019 (úthafsrækja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 793/2018 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019 (hlýri, krókaaflamark)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 811/2018 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/700 um breytingu á skrám yfir starfsstöðvar í þriðju löndum, þaðan sem heimilt er að flytja inn tilteknar afurðir úr dýraríkinu, að því er varðar tilteknar starfsstöðvar í Brasilíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 814/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 844/2018 - Samþykkt um forkaupsrétt Fjarðabyggðar að fasteignum innan sveitarfélagsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 885/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um gatnagerðargjald á flugvallarsvæði A, Keflavíkurflugvelli, nr. 245/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 921/2018 - Reglur um námsmat fyrir Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna nr. 148/2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 968/2018 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 986/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 115/2018 um togveiðar á kolmunna árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2018 - Reglugerð um vöktun á sýklalyfjaþoli í lifandi dýrum, matvælum, fóðri, áburði og sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1076/2018 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2018 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1156/2018 - Reglugerð um Umhverfissjóð sjókvíaeldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1174/2018 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1177/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1314/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1324/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1328/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1330/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1339/2018 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Slökkviliðs Grindavíkur nr. 1305/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1347/2018 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1388/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1401/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1403/2018 - Gjaldskrá Brunavarna Austur-Húnvetninga[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 71/2019 - Lög um breytingu á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993, með síðari breytingum (tjáningarfrelsi og þagnarskylda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2019 - Lög um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2019 - Fjárlög fyrir árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2019 - Lög um skráningu einstaklinga[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 20/2019 - Gjaldskrá Slökkviliðs Akureyrar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2019 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 173/2019 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2019 - Reglugerð um merkingar á umbúðum rafrettna og áfyllinga og efni upplýsingabæklings sem fylgja skal rafrettum og áfyllingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2019 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 331/2019 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, þjónustu- og framkvæmdagjöld í Eyja- og Miklaholtshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 347/2019 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, nr. 148/2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 358/2019 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1276/2014 um velferð svína[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 359/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/782 um að koma á aðferðarfræðilegum meginreglum fyrir áhættumat og tilmæli um áhættustjórnun sem um getur í reglugerð (EB) nr. 470/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2019 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 391/2019 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 421/2019 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 489/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 136/2004 um reglur um heilbrigðiseftirlit dýralæknis á landamærastöðvum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 422/2019 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 425/2019 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 426/2019 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 494/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 503/2019 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um vegabréfsáritanir, nr. 1160/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 513/2019 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 517/2019 - Reglugerð um (35.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2019 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/470 um ítarlegar reglur um það hámarksgildi leifa sem kemur til greina við eftirlit með matvælum sem unnin eru úr dýrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2019 - Reglugerð um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 651/2019 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um vegabréfsáritanir, nr. 1160/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2019 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2019 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 674/2019 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2019 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 605/2019, um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 788/2019 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 820/2019 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 838/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 290/2016 um diplómanám á meistarastigi við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 839/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 890/2016 um doktorsnám og doktorspróf við heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2019 - Reglugerð um tilkynningar til þátttakenda í vísindarannsókn á heilbrigðissviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 874/2019 - Reglugerð um Umhverfissjóð sjókvíaeldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 890/2016 um doktorsnám og doktorspróf við heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 931/2019 - Reglugerð um (36.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2019 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 674/2019 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2019 - Reglur Póst- og fjarskiptastofnunar og Samkeppniseftirlitsins um meðferð og úrlausn fjarskipta- og póstmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2019 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1114/2019 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1115/2019 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2019 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1187/2019 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1241/2019 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2019 - Reglugerð um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2019 - Reglugerð um innflutning dýraafurða til einkaneyslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2019 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1256/2019 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1271/2019 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1281/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1286/2019 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1302/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu, afgreiðslu- og þjónustugjöld og gjaldskrá vatnsveitu Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2019 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 674/2019 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020 (tilboðsmarkaðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1333/2019 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1334/2019 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 489/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 136/2004 um reglur um heilbrigðiseftirlit dýralæknis á landamærastöðvum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1337/2019 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1338/2019 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1348/2019 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1357/2019 - Gjaldskrá Slökkviliðs Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1399/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2019 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
2019CAugl nr. 4/2019 - Auglýsing um marghliða samning um breytingar á tvísköttunarsamningum til þess að koma í veg fyrir rýrnun skattstofna og tilfærslu
2020AAugl nr. 158/2020 - Fjárlög fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 55/2020 - Reglur um breytingu á reglum nr. 481/2010 um sértæk úrræði í námi við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2020 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2020 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfi, skipulags- og þjónustugjöld í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2020 - Reglugerð um (37.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2020 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 674/2019, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020 (aflamark í humri)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2020 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 201/2020 - Reglugerð um einangrun og einangrunarstöðvar fyrir gæludýr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2020 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 935/2004, um innflutning gæludýra og hundasæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 207/2020 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 232/2020 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2020 - Reglur um breytingu á reglum nr. 481/2010 um sértæk úrræði í námi við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2020 - Reglugerð um veiðar á makríl 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 284/2020 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/478 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar flokka sendinga sem eiga að falla undir opinbert eftirlit á landamæraeftirlitsstöðvum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 333/2020 - Reglugerð um (18.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 334/2020 - Reglur um fyrirgreiðslu úr ríkissjóði vegna kostnaðar við ferðir til Íslands vegna COVID-19 heimsfaraldursins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2020 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 674/2019, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020 (skiptimarkaður)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 395/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir nr. 166/2016 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2020 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 674/2019, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2020 - Reglugerð um merkingu veiðarfæra og töpuð veiðarfæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 486/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2128 um að koma á fyrirmynd að opinberu vottorði ásamt reglum um útgáfu opinberra vottorða fyrir vörur sem eru afhentar til skipa sem fara frá Sambandinu og eru ætlaðar sem birgðir skips eða til neyslu fyrir áhöfn og farþega eða til herstöðvar Atlantshafsbandalagsins eða herstöðvar Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 487/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2129 um að koma á reglum um samræmda beitingu að því er varðar tíðni sannprófunar auðkenna og eftirlits með ástandi tiltekinna sendinga af dýrum og vörum sem koma inn til Sambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 489/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 234/2020 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 um opinbert eftirlit og aðra opinbera starfsemi með matvælum fóðri o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2020 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2126 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar reglur um sértækt, opinbert eftirlit með tilteknum flokkum dýra og vara, ráðstafanir sem skal grípa til í kjölfar framkvæmdar á slíku eftirliti og tiltekna flokka vara og dýra sem eru undanþegnir opinberu eftirliti á landamæraeftirlitsstöðvum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 501/2020 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2123 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar reglur um í hvaða tilvikum og hvaða skilyrði sannprófun auðkenna og eftirlit með ástandi tiltekinna vara má fara fram á eftirlitsstöðum og sannprófun skjala má fara fram annars staðar en á landamæraeftirlitsstöð (varðandi matvæli, fóður o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2020 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2124 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar reglur um opinbert eftirlit með sendingum af dýrum og vörum í umflutningi, umfermingu og áframhaldandi flutningi gegnum Sambandið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 503/2020 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2090 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar tilvik þar sem grunur leikur á um eða staðfest er að ekki hefur verið farið að reglum Sambandsins sem gilda um notkun á eða leifar af lyfjafræðilega virkum efnum, sem eru leyfð í dýralyf eða sem fóðuraukefni, eða að reglum Sambandsins sem gilda um notkun á eða leifar af bönnuðum eða óleyfilegum lyfjafræðilega virkum efnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 504/2020 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2074 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar reglur um sértækt opinbert eftirlit með sendingum af tilteknum dýrum og vörum sem eru upprunnar í Sambandinu og fara þangað aftur eftir að þriðja land hefur synjað um innflutning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 505/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2007 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar skrár yfir dýr, afurðir úr dýraríkinu, kímefni, aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir og hey og hálm sem falla undir opinbert eftirlit á landamæraeftirlitsstöðvum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 507/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 508/2020 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1081 um að koma á reglum um sértækar kröfur um þjálfun starfsfólks sem innir af hendi eftirlit með ástandi á landamæraeftirlitsstöðvum (varðandi matvæli, fóður o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 513/2020 - Reglur um breytingar á reglum nr. 921/2018 um námsmat fyrir Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2020 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 285/2017 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/759 um skrá yfir þriðju lönd, hluta þriðju landa og yfirráðasvæði þaðan sem aðildarríkin skulu heimila aðflutning til Sambandsins á tilteknum afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis og um að mæla fyrir um kröfur um vottorð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2020 - Reglugerð um útboð eldissvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 618/2020 - Reglur um breytingu á reglum nr. 481/2010 um sértæk úrræði í námi við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 686/2020 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 550/2008, um flutning líflamba milli landsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2020 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 746/2020 - Gjaldskrá Ferðamálastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 784/2020 - Reglur um breytingu á reglum um störf dómnefndar og ráðningar akademískra starfsmanna við Háskólann á Akureyri, nr. 258/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2020 - Reglur um breytingu á reglum um stjórnskipulag heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri, nr. 812/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2020 - Reglur um breytingu á reglum um stjórnskipulag hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri, nr. 416/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2020 - Reglur um breytingu á reglum um stjórnskipulag viðskipta- og raunvísindasviðs Háskólans á Akureyri, nr. 864/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 788/2020 - Reglur um breytingu á reglum um háskólafund Háskólans á Akureyri, nr. 389/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 789/2020 - Reglur um breytingu á reglum um vísindaráð Háskólans á Akureyri, nr. 1208/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2020 - Reglur um breytingu á reglum fyrir Háskólann á Akureyri, nr. 387/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 791/2020 - Reglur um breytingu á reglum Háskólans á Akureyri um viðurlög við ritstuldi, nr. 757/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2020 - Reglugerð um tímabundið bann við veiðum á tveimur svæðum í Jökuldýpi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 839/2020 - Reglugerð um (19.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 891/2020 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 726/2020, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2020 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2020 - Auglýsing um framkvæmd skyndilokana Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 996/2020 - Reglugerð um (20.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1006/2020 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 726/2020, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1027/2020 - Gjaldskrá vegna eftirlits Persónuverndar með vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1065/2020 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Kjósarhreppi vegna afgreiðslu umsókna, leyfisveitinga og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1083/2020 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfi, skipulags- og þjónustugjöld í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1091/2020 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1149/2020 - Reglugerð um (17.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1176/2020 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 726/2020, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1177/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 731/2020, um byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1178/2020 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 729/2020, um línuívilnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1228/2020 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 726/2020, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1237/2020 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1274/2020 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1343/2020 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1344/2020 - Reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1356/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1368/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1405/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1422/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1435/2020 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1440/2020 - Reglugerð um skrár yfir samsettar afurðir sem skulu sæta eftirliti á landamæraeftirlitsstöðvum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1441/2020 - Gjaldskrá vegna gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda og endurskoðunarfyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1458/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1462/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1464/2020 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1475/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1479/2020 - Gjaldskrá brunavarna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1504/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1554/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1578/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1594/2020 - Gjaldskrá Snæfellsbæjar fyrir byggingarleyfis-, þjónustu- og framkvæmdaleyfisgjöld[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 2/2021 - Lög um breytingu á sóttvarnalögum, nr. 19/1997 (opinberar sóttvarnaráðstafanir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2021 - Lög um Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2021 - Lög um breytingu á lögum um póstþjónustu og lögum um Byggðastofnun (flutningur póstmála)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2021 - Lög um nýtingu á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2021 - Fjárlög fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 8/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 502/2020 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2124 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar reglur um opinbert eftirlit með sendingum af dýrum og vörum í umflutningi, umfermingu og áframhaldandi flutningi gegnum Sambandið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2021 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2021 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2021 - Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2021 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 728/2020 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2021 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2021 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 729/2020, um línuívilnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2021 - Reglugerð um (23.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 198/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vestmannaeyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 207/2021 - Reglugerð um (18.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 230/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2021 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 729/2020, um línuívilnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 234/2021 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 726/2020, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 258/2021 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar, nr. 651/2001[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2021 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1715 um reglur um starfsemi upplýsingastjórnunarkerfis vegna opinbers eftirlits og kerfisþátta þess (IMSOC reglugerðin)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 267/2021 - Reglugerð um (38.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 269/2021 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 509/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/626 um skrár yfir þriðju lönd eða svæði þeirra sem hafa heimild til að flytja inn tiltekin dýr og vörur, sem eru ætluð til manneldis, til Evrópusambandsins og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2016/759 að því er varðar þessar skrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2021 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 729/2020, um línuívilnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2021 - Reglur Múlaþings um stofnframlög samkvæmt lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2021 - Reglur Mosfellsbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 406/2021 - Reglugerð um (25.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 432/2021 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 729/2020, um línuívilnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 433/2021 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 726/2020, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 458/2021 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1871 um viðmiðunarpunkta fyrir aðgerðir vegna óleyfilegra lyfjafræðilega virkra efna sem eru fyrir hendi í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2021 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 um smitandi dýrasjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 463/2021 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1882 um beitingu tiltekinna reglna um forvarnir og varnir gegn sjúkdómum fyrir flokka skráðra dýrasjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2021 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2002 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar tilkynningu og skýrslugjöf í Sambandinu um skráða sjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um vegabréfsáritanir, nr. 1160/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2021 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 475/2021 - Reglugerð um (26.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 515/2021 - Reglur um framkvæmd námskeiða til löggildingar vigtarmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 528/2021 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 509/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/626 um skrár yfir þriðju lönd eða svæði þeirra sem hafa heimild til að flytja inn tiltekin dýr og vörur, sem eru ætluð til manneldis, til Evrópusambandsins og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2016/759 að því er varðar þessar skrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 529/2021 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1012/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 152/2009 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 536/2021 - Reglugerð um (19.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 568/2021 - Reglur um breytingu á reglum um stjórnskipulag viðskipta- og raunvísindasviðs háskólans á Akureyri, nr. 864/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 579/2021 - Reglugerð um (27.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 594/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 634/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 462/2021 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 um smitandi dýrasjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 637/2021 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2236 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af lagardýrum og af tilteknum lagardýraafurðum og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2021 - Reglugerð um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2021 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 729/2020, um línuívilnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 671/2021 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 726/2020, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2021 - Reglur um breytingu á reglum fyrir Háskólann á Akureyri, nr. 387/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2021 - Reglugerð um gjald fyrir afhendingu gagna hjá ársreikningaskrá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 732/2021 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 726/2020, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 791/2021 - Reglur um breytingu á reglum um störf dómnefndar og ráðningar akademískra starfsmanna við Háskólann á Akureyri, nr. 258/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 792/2021 - Reglur um breytingu á reglum um framgang og ótímabundna ráðningu akademískra starfsmanna við Háskólann á Akureyri, nr. 1010/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1066/2014, um velferð sauðfjár og geitfjár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 857/2021 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 726/2020, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2021 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1018/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 500/2017, um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2021 - Reglugerð um skráningarskylda aðila í fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1140/2021 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar vegna Brekkuáss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2021 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 449/2002 um útflutning hrossa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2021 - Samþykkt um byggingargjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2021 - Gjaldskrá Brunavarna á Austurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1284/2021 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 624/2004 um fæðubótarefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1288/2021 - Reglugerð um (39.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1304/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð um velferð alifugla, nr. 135/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2021 - Reglugerð um klínískar prófanir á mannalyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1360/2021 - Gjaldskrá Þjóðskjalasafns Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1361/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 266/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1715 um reglur um starfsemi upplýsingastjórnunarkerfis vegna opinbers eftirlits og kerfisþátta þess (IMSOC-reglugerðin)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1376/2021 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/690 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar skráða sjúkdóma sem falla undir eftirlitsáætlanir Sambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1377/2021 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/620 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar samþykki fyrir sjúkdómalausri stöðu og bólusetningarlausri stöðu tiltekinna aðildarríkja eða svæða eða hólfa þeirra að því er varðar tiltekna skráða sjúkdóma og samþykki fyrir útrýmingaráætlunum vegna þessara skráðu sjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1390/2021 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1395/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1414/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1435/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1474/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1517/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1527/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1540/2021 - Reglur fyrir Háskólann á Hólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1570/2021 - Gjaldskrá Brunavarna Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1586/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1598/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu fyrir heimili og frístundahús í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1602/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1633/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1636/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1671/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1678/2021 - Gjaldskrá Brunavarna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1706/2021 - Gjaldskrá fyrir söfnunarstöð sorps á Höfn í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1707/2021 - Gjaldskrá embættis umhverfis- og skipulagsfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1708/2021 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda, byggingagjalda og þjónustu embættis byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1730/2021 - Gjaldskrá Vatnsveitu Hafnarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1772/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 42/2021 - Auglýsing um bókun um sérréttindi og friðhelgi Veðurtunglastofnunar Evrópu (EUMETSAT)
2022AAugl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2022 - Fjárlög fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 57/2022 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2022 - Reglugerð um velferð alifugla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2022 - Reglugerð um Fiskeldissjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2022 - Reglur um breytingu á reglum nr. 643/2011 um meistaranám við félagsvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 197/2022 - Reglur Fjarskiptastofu og Samkeppniseftirlitsins um meðferð og úrlausn fjarskiptamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 198/2022 - Reglur Byggðastofnunar og Samkeppniseftirlitsins um meðferð og úrlausn póstmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2022 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2022 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 228/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1000/2018 um vöktun á sýklalyfjaþoli í lifandi dýrum, matvælum, fóðri, áburði og sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 269/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um vegabréfsáritanir nr. 1160/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2022 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 355/2022 - Samþykkt um hundahald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 367/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, nr. 148/2000[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 379/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1065/2014, um velferð nautagripa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2022 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/692 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur um komu sendinga af tilteknum dýrum, kímefni og afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og um tilflutning þeirra og meðhöndlun eftir komu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 451/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 234/2020 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 um opinbert eftirlit og aðra opinbera starfsemi með matvælum, fóðri o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 452/2022 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 454/2022 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 frá 16. desember 2020 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/779/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og rotþróatæmingu í Árneshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2022 - Reglugerð um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 694/2022 - Reglur fyrir Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 708/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1377/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/620 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar samþykki fyrir sjúkdómalausri stöðu og bólusetningarlausri stöðu tiltekinna aðildarríkja eða svæða eða hólfa þeirra að því er varðar tiltekna skráða sjúkdóma og samþykki fyrir útrýmingaráætlunum vegna þessara skráðu sjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1004/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um gerð og framsetningu umsókna og mat á aukefnum í fóðri og leyfi fyrir þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 712/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 450/2022 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/692 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur um komu sendinga af tilteknum dýrum, kímefni og afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og um tilflutning þeirra og meðhöndlun eftir komu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 721/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 454/2022 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 frá 16. desember 2020 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/779/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 736/2022 - Reglur um breytingu á reglum nr. 643/2011 um meistaranám við félagsvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 784/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 201/2020 um einangrun og einangrunarstöðvar fyrir gæludýr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 929/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 450/2022 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/692 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur um komu sendinga af tilteknum dýrum, kímefni og afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og um tilflutning þeirra og meðhöndlun eftir komu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2022 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2037 um reglur um beitingu á reglugerð 2016/429 að því er varðar undanþágur frá kvöðum um rekstrarleyfi fiskeldisstarfsstöðva og skráningu og varðveislu gagna hjá rekstraraðilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 933/2022 - Reglugerð um (40.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 937/2022 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 234/2020 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 um opinbert eftirlit og aðra opinbera starfsemi með matvælum, fóðri o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 942/2022 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/632 frá 13. apríl 2021 um um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar skrár yfir dýr, afurðir úr dýraríkinu, kímefni, aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir, samsettar afurðir og hey og hálm sem falla undir opinbert eftirlit á landamæraeftirlitsstöðvum og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2007 og ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2007/275/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 943/2022 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1355 frá 12. ágúst 2021 um landsbundnar eftirlitsáætlanir til margra ára sem aðildarríki eiga að koma á fót fyrir varnarefnaleifar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2022 - Reglur Seltjarnarnesbæjar um úthlutun íbúða vegna sértæks húsnæðisúrræðis fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2022 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2022 - Reglugerð um merkingar á umbúðum sem fylgja skulu nikótínvörum, rafrettum og áfyllingum fyrir þær[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1032/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 454/2022 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 frá 16. desember 2020 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/779/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1034/2022 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1911 um breytingu á II. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/620 að því er varðar sjúkdómslausa stöðu sjálfstjórnarhéraðsins Galicia og sjálfstjórnarhéraðsins Principado de Asturias á Spáni vegna sýkingar af völdum samsetninga Mycobacterium tuberculosis, um breytingu á VIII. viðauka við hana að því er varðar sjúkdómslausa stöðu sjálfstjórnarhéraðsins Islas Baleares, sýslnanna Huelva og Sevilla og svæðanna Azuaga, Badajoz, Mérida, Jerez de los Caballeros og Zafra í sýslunni Badajoz á Spáni og svæðisins Alentejo og héraðsins Santarém á svæðinu Lisboa e Vale do Tejo í Portúgal vegna sýkingar af völdum blátunguveiru, um breytingu á IX. viðauka við hana að því er varðar sjúkdómslausastöðu Álandseyja í Finnlandi vegna meindýrasmits af völdum Varroa spp og um breytingu á XIII. viðauka við hana að því er varðar sjúkdómslausa stöðu Danmerkur og Finnlands vegna iðradreps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1036/2022 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 450/2022 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/692 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur um komu sendinga af tilteknum dýrum, kímefni og afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og um tilflutning þeirra og meðhöndlun eftir komu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1037/2022 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1038/2022 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 234/2020 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 um opinbert eftirlit og aðra opinbera starfsemi með matvælum, fóðri o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1039/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 487/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2129 um að koma á reglum um samræmda beitingu að því er varðar tíðni sannprófunar auðkenna og eftirlits með ástandi tiltekinna sendinga af dýrum og vörum sem koma inn til Sambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1041/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1377/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/620 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar samþykki fyrir sjúkdómalausri stöðu og bólusetningarlausri stöðu tiltekinna aðildarríkja eða svæða eða hólfa þeirra að því er varðar tiltekna skráða sjúkdóma og samþykki fyrir útrýmingaráætlunum vegna þessara skráðu sjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Grýtubakkahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1137/2022 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 454/2022 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 frá 16. desember 2020 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/779/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1345/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1348/2022 - Samþykkt um hundahald í Garðabæ, Hafnarfjarðarbæ, Kópavogsbæ, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1353/2022 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitinga og þjónustu byggingarfulltrúaembættis Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1359/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð um velferð alifugla nr. 88/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1374/2022 - Gjaldskrá Brunavarna Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1447/2022 - Reglugerð um (41.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1453/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1473/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1477/2022 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1507/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1531/2022 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, skipulags- og þjónustugjöld í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1536/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Grindavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1537/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1548/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 637/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2236 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af lagardýrum og af tilteknum lagardýraafurðum og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1560/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1564/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1572/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1575/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Akureyrar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1576/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli sveitarfélagsins Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1581/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1586/2022 - Reglugerð um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1599/2022 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1604/2022 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1607/2022 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/520 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar rekjanleika tiltekinna landdýra í haldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1618/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1628/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1648/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1668/2022 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald og tæmingu rotþróa í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1688/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 55/2022 - Auglýsing samnings um kjarnorkuöryggi
Augl nr. 67/2022 - Auglýsing um samning um stofnun Rannsóknastofu Evrópu í sameindalíffræði
Augl nr. 74/2022 - Auglýsing um samning milli aðila að Norður-Atlantshafssamningnum um réttarstöðu liðsafla þeirra
2023AAugl nr. 106/2023 - Fjárlög fyrir árið 2024[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 50/2023 - Reglur um rafræna vöktun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2023 - Reglur um breytingu á reglum nr. 481/2010 um sértæk úrræði í námi við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2023 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2023 - Gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatns- og fráveitu, framkvæmda-, stöðu- og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Suðurnesjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2023 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2023 - Gjaldskrá fyrir söfnunarstöð úrgangs á Höfn í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 223/2023 - Samþykkt um byggingargjöld í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 261/2023 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 262/2023 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 454/2022 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 frá 16. desember 2020 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/572/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 273/2023 - Reglur um breytingu á reglum nr. 481/2010 um sértæk úrræði í námi við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 289/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2023 - Reglugerð um leigubifreiðaakstur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2023 - Gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 436/2023 - Samþykkt um byggingargjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2023 - Reglugerð um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 612/2023 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 1012/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 152/2009 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2023 - Reglugerð um meðferð og nýtingu þjóðlendna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 639/2023 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 651/2001 um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2023 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 550/2008 um flutning líflamba milli landsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 720/2023 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 722/2023 - Reglur um breytingu á reglum um námsmat fyrir Háskólann á Akureyri, nr. 921/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, skipulags- og þjónustugjöld í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2023 - Auglýsing um staðfestingu reglna um tilgang og aðferðir við vinnslu persónuupplýsinga sem fer fram á grundvelli laga nr. 86/2021 um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 849/2023 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2023/2024 og almanaksárið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 909/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 957/2023 - Reglugerð um (42.) breytingu á reglugerð um eftirlit með sáðvöru, nr. 301/1995[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1013/2023 - Reglur um breytingu á reglum nr. 60/2019 um meistaranám við heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1014/2023 - Reglur um breytingu á reglum nr. 890/2016 um doktorsnám og doktorspróf á heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1113/2023 - Reglur um breytingu á reglum nr. 500/2011 um doktorsnám við félagsvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1122/2023 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð um merkingar búfjár nr. 916/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1123/2023 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 637/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2236 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af lagardýrum og af tilteknum lagardýraafurðum og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1124/2023 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 454/2022 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 frá 16. desember 2020 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/572/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1125/2023 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1152/2023 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar, nr. 651/2001[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu við reglugerð nr. 1607/2022 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/520 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar rekjanleika tiltekinna landdýra í haldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1190/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 frá 19. ágúst 2021 um tilteknar reglur sem varða vottorð sem er gefið út til rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjenda í þriðju löndum sem koma að innflutningi á lífrænt ræktuðum vörum og vörum í aðlögun inn í Sambandið og um að koma á fót skrá yfir viðurkennd eftirlitsyfirvöld og viðurkennda eftirlitsaðila í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2023 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/771 frá 21. janúar 2021 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 með því að mæla fyrir um sértækar viðmiðanir og skilyrði varðandi athuganir á skriflegu bókhaldi innan ramma opinbers eftirlits í lífrænni framleiðslu og opinbers eftirlits með hópum rekstraraðila[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2023 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1189 frá 7. maí 2021 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 að því er varðar framleiðslu á plöntufjölgunarefni úr lífrænt ræktuðum misleitum efnivið af tiltekinni ættkvísl eða tegund og setningu þess á markað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1193/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2119 um ítarlegar reglur um tilteknar skrár og yfirlýsingar sem krafist er frá rekstraraðilum og hópum rekstraraðila og um tæknilegar aðferðir við útgáfu á vottorðum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 að því er varðar útgáfu vottorða fyrir rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjendur í þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1194/2023 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/760 frá 8. apríl 2022 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2021/2306 að því er varðar umbreytingarákvæði vegna skoðunarvottorða sem eru gefin út í Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1201/2023 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1233/2023 - Reglugerð um gildistöku framseldrar framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/464 um tilteknar reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 að því er varðar skjöl sem þörf er á vegna afturvirkrar viðurkenningar á tímabilum vegna aðlögunar, framleiðslu á lífrænum vörum ásamt upplýsingum sem aðildarríki eiga að láta í té[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2042 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2020/464 að því er varðar daginn þegar reglugerðin kemur til framkvæmda og tilteknar aðrar dagsetningar sem skipta máli fyrir beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 um lífræna framleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1235/2023 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2146 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 að því er varðar sérstakar framleiðslureglur við lífræna framleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1236/2023 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1342 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 er varða reglur um upplýsingar sem þriðju lönd, eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðilar eiga að senda vegna eftirlits með viðurkenningu þeirra skv. 2. og 3. mgr. 33. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 að því er varðar innfluttar lífrænt ræktaðar vörur og ráðstafanir sem á að gera vegna beitingar á þessu eftirliti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1237/2023 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1698 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 að því er varðar kröfur um málsmeðferð er varða viðurkenningu á eftirlitsyfirvöldum og eftirlitsaðilum sem eru til þess bær að annast eftirlit með lífrænt vottuðum rekstraraðilum og hópum rekstraraðila og með lífrænt ræktuðum vörum í þriðju löndum og að því er varðar reglur um eftirlit með þeim og eftirlit og aðrar aðgerðir sem þessi eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðilar eiga að annast[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1239/2023 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2307 um reglur um skjöl og tilkynningar sem krafist er fyrir lífrænt ræktaðar vörur og vörur í aðlögun sem eru ætlaðar til innflutnings til Sambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1245/2023 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 884/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 333/2007 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með innihaldi blýs, kadmíums, kvikasilfurs, ólífræns tins, 3-MCPD og bensó(a)pýrens í matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2023 - Reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1247/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 463/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1882 um beitingu tiltekinna reglna um forvarnir og varnir gegn sjúkdómum fyrir flokka skráðra dýrasjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 464/2021 gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2002 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar tilkynningu og skýrslugjöf í Sambandinu um skráða sjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2023 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1315/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1318/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1325/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1338/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1356/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1383/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1385/2023 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 204/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2325 um að fastsetja, samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848, skrána yfir þriðju lönd og skrána yfir eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðila sem hafa verið viðurkennd að því er varðar innflutning á lífrænt ræktuðum vörum inn í Sambandið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1387/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1190/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 frá 19. ágúst 2021 um tilteknar reglur sem varða vottorð sem er gefið út til rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjenda í þriðju löndum sem koma að innflutningi á lífrænt ræktuðum vörum og vörum í aðlögun inn í Sambandið og um að koma á fót skrá yfir viðurkennd eftirlitsyfirvöld og viðurkennda eftirlitsaðila í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1388/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1193/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2119 um ítarlegar reglur um tilteknar skrár og yfirlýsingar sem krafist er frá rekstraraðilum og hópum rekstraraðila og um tæknilegar aðferðir við útgáfu á vottorðum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 að því er varðar útgáfu vottorða fyrir rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjendur í þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1393/2023 - Reglugerð um (43.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1430/2023 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1432/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Akureyrar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1433/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1435/2023 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1444/2023 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1486/2023 - Gjaldskrá fyrir Slökkvilið í Sveitarfélaginu Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1497/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1503/2023 - Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2023 - Samþykkt um byggingargjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1573/2023 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Akraneskaupstaður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1576/2023 - Gjaldskrá fyrir kalt vatn á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1598/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1602/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1636/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Árnessýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1656/2023 - Reglur um staðsetningu og útlit auglýsingaskilta í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1675/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1676/2023 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda, byggingagjalda og þjónustu embættis byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1678/2023 - Reglugerð um (17.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1682/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, framkvæmda-, stöðu- og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Suðurnesjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1685/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1696/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1698/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1713/2023 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 454/2022 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 frá 16. desember 2020 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/28/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/779/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1731/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1733/2023 - Reglur fyrir Háskólann á Hólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1746/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og rotþróatæmingu í Árneshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1747/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu, afgreiðslu- og þjónustugjöld og gjaldskrá vatnsveitu Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1749/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Rangárvallasýslu bs[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 20/2023 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2020/2235 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum, fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum og eigin staðfestingu vegna komu inn í Sambandið eða umflutnings gegnum Sambandið á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð
2024BAugl nr. 25/2024 - Gjaldskrá fyrir söfnunarstöð úrgangs á Höfn í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2024 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2024 - Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 1233/2023 um gildistöku framseldrar framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/464 um tilteknar reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 að því er varðar skjöl sem þörf er á vegna afturvirkrar viðurkenningar á tímabilum vegna aðlögunar, framleiðslu á lífrænum vörum ásamt upplýsingum sem aðildarríki eiga að láta í té[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2024 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 450/2022 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/692 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur um komu sendinga af tilteknum dýrum, kímefni og afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og um tilflutning þeirra og meðhöndlun eftir komu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2024 - Reglugerð um (18.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2024 - Reglugerð um (19.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2024 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2024 - Reglugerð um (20.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 153/2024 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 161/2024 - Reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2024 - Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 235/2024 - Reglugerð um (23.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 236/2024 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 454/2022 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 frá 16. desember 2020 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/572/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2024 - Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 128/2024 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1428 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna eftirlits með perflúoróalkýlefnum í tilteknum matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 249/2024 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 204/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2325 um að fastsetja, samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848, skrána yfir þriðju lönd og skrána yfir eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðila sem hafa verið viðurkennd að því er varðar innflutning á lífrænt ræktuðum vörum inn í Sambandið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2024 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 301/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2024 - Reglur um skilríki starfsmanna sendiráða, kjörræðismanna o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 349/2024 - Reglugerð um (24.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2024 - Reglugerð um (25.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 386/2024 - Reglugerð um (26.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 411/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Húnabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2024 - Reglugerð um (27.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 455/2024 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 204/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2325 um að fastsetja, samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848, skrána yfir þriðju lönd og skrána yfir eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðila sem hafa verið viðurkennd að því er varðar innflutning á lífrænt ræktuðum vörum inn í Sambandið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2024 - Reglur um doktorsnám á félagsvísindasviði Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 501/2024 - Reglugerð um innleiðingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/384 um heppileika nafngifta á yrkjum af tegundum nytjaplantna í landbúnaði og grænmetistegunda og niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 637/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 504/2024 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 464/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2002 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar tilkynningu og skýrslugjöf í Sambandinu um skráða sjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 512/2024 - Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 1077/2011 um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 599/2004 um að samþykkja samræmda fyrirmynd að vottorði og skoðunarskýrslu í tengslum við viðskipti innan Bandalagsins með dýr og afurðir úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 513/2024 - Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 315/2017 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 636/2014 um fyrirmynd að vottorði fyrir viðskiptavini með óflegin stór villt veiðidýr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2024 - Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 372/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/628 um fyrirmyndir að opinberum vottorðum fyrir tiltekin dýr og vörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vestmannaeyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2024 - Reglugerð um (28.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2024 - Reglur um breytingu á reglum nr. 440/2018 um doktorsnám við menntavísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2024 - Gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldskyld verkefni Matvælastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 620/2024 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1237/2023 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1698 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 að því er varðar kröfur um málsmeðferð er varða viðurkenningu á eftirlitsyfirvöldum og eftirlitsaðilum sem eru til þess bær að annast eftirlit með lífrænt vottuðum rekstraraðilum og hópum rekstraraðila og með lífrænt ræktuðum vörum í þriðju löndum og að því er varðar reglur um eftirlit með þeim og eftirlit og aðrar aðgerðir sem þessi eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðilar eiga að annast[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 624/2024 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1377/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/620 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar samþykki fyrir sjúkdómalausri stöðu og bólusetningarlausri stöðu tiltekinna aðildarríkja eða svæða eða hólfa þeirra að því er varðar tiltekna skráða sjúkdóma og samþykki fyrir útrýmingaráætlunum vegna þessara skráðu sjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2024 - Reglugerð um (29.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 671/2024 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 454/2022 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 frá 16. desember 2020 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/572/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 672/2024 - Reglugerð um (30.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 687/2024 - Reglugerð um (23.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 751/2024 - Reglugerð um heimild grænlenskra skipa til veiða á makríl á árinu 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 752/2024 - Reglugerð um (31.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2024 - Reglur um fjárframlög til háskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2024 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 767/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 815/2024 - Reglugerð um (32.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 817/2024 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2024/2025 og almanaksárið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 839/2024 - Reglugerð um (33.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2024 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 849/2023, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2023/2024 og almanaksárið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2024 - Gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 892/2024 - Reglugerð um ráðstöfun og öflun eigna ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2024 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 454/2022 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 frá 16. desember 2020 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/779 og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 973/2024 - Reglugerð um (34.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1005/2024 - Reglugerð um (35.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1027/2024 - Reglugerð um (36.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1136/2024 - Reglugerð um (37.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1139/2024 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 234/2020 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 um opinbert eftirlit og aðra opinbera starfsemi með matvælum, fóðri o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1155/2024 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 204/2023 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2325 um að fastsetja, samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848, skrána yfir þriðju lönd og skrána yfir eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðila sem hafa verið viðurkennd að því er varðar innflutning á lífrænt ræktuðum vörum inn í Sambandið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1236/2024 - Reglugerð um (38.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1245/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2024 - Gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1284/2024 - Reglugerð um (39.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2024 - Reglugerð um (20.) breytingu á reglugerð nr. 41/2012 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1304/2024 - Reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 41/2012 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2024 - Reglugerð um (44.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1317/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, framkvæmda-, stöðu- og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Suðurnesjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1379/2024 - Reglugerð um (40.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1407/2024 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1377/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/620 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar samþykki fyrir sjúkdómalausri stöðu og bólusetningarlausri stöðu tiltekinna aðildarríkja eða svæða eða hólfa þeirra að því er varðar tiltekna skráða sjúkdóma og samþykki fyrir útrýmingaráætlunum vegna þessara skráðu sjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1409/2024 - Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 41/2012 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1421/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1424/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli sveitarfélagsins Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1429/2024 - Reglugerð um (41.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1435/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1436/2024 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1492/2024 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1501/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1502/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1517/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vestmannaeyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1520/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1587/2024 - Gjaldskrá gatnagerðargjalds, byggingargjalda og þjónustu embættis byggingarfulltrúa Snæfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1594/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1598/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1622/2024 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1276/2014 um velferð svína[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1654/2024 - Reglugerð um (42.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1701/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1706/2024 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1707/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1718/2024 - Samþykkt um byggingargjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1726/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1727/2024 - Gjaldskrá fyrir söfnunarstöð úrgangs á Höfn í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1730/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1736/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1744/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1750/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1772/2024 - Gjaldskrá Vatnsveitu Hafnarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1780/2024 - Gjaldskrá fyrir Slökkvilið í Sveitarfélaginu Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1788/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1793/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1803/2024 - Gjaldskrá slökkviliðs Húnabyggðar[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 12/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/572/EB og 2007/240/EB
Augl nr. 20/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/572/EB og 2007/240/EB
Augl nr. 35/2024 - Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/28/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/779/EB og 2007/240/EB
2025BAugl nr. 29/2025 - Reglugerð um (43.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2025 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing1Umræður174, 342
Ráðgjafarþing3Umræður833, 898, 905, 907, 926
Ráðgjafarþing4Umræður85, 383, 587
Ráðgjafarþing5Umræður591
Ráðgjafarþing6Umræður353, 405, 1006
Ráðgjafarþing7Þingskjöl21
Ráðgjafarþing7Umræður307, 818, 1053, 1555, 1633
Ráðgjafarþing9Þingskjöl256, 286, 394, 473
Ráðgjafarþing9Umræður29, 58, 120, 205, 361, 798, 1099
Ráðgjafarþing10Þingskjöl126, 208, 210, 448, 454
Ráðgjafarþing10Umræður141, 264, 922, 933, 1077
Ráðgjafarþing11Umræður162, 166
Ráðgjafarþing12Þingskjöl278, 372, 377
Ráðgjafarþing12Umræður11, 119
Ráðgjafarþing13Umræður4
Ráðgjafarþing14Þingskjöl86
Ráðgjafarþing14Umræður120, 236
Löggjafarþing1Fyrri partur42
Löggjafarþing2Fyrri partur224
Löggjafarþing3Þingskjöl194, 299, 345, 416, 443
Löggjafarþing3Umræður48-49, 183, 269, 291, 349, 438, 450, 927
Löggjafarþing4Þingskjöl43, 359, 507, 588
Löggjafarþing4Umræður146, 148, 183, 1066, 1100
Löggjafarþing5Þingskjöl414
Löggjafarþing6Þingskjöl167
Löggjafarþing6Umræður (Ed. og sþ.)63/64, 235/236, 257/258, 555/556, 591/592, 601/602
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)585/586
Löggjafarþing7Þingskjöl29-30, 57
Löggjafarþing8Þingskjöl260, 328
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)163/164, 579/580
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)49/50, 699/700
Löggjafarþing9Þingskjöl122-123, 433
Löggjafarþing9Umræður (Ed. og sþ.)87/88, 227/228, 551/552, 553/554, 555/556, 593/594, 727/728
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)837/838, 845/846, 1175/1176, 1177/1178
Löggjafarþing10Þingskjöl81, 85, 108
Löggjafarþing10Umræður (Ed. og sþ.)311/312
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)661/662, 677/678, 1213/1214
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)485/486, 1009/1010
Löggjafarþing12Þingskjöl27, 44
Löggjafarþing12Umræður (Nd.)77/78, 517/518
Löggjafarþing13Þingskjöl96
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)29/30, 193/194, 1339/1340, 1341/1342, 1573/1574, 1837/1838, 1841/1842
Löggjafarþing14Umræður (Ed. og sþ.)83/84, 85/86
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)77/78, 157/158
Löggjafarþing15Þingskjöl116, 152, 157, 164
Löggjafarþing15Umræður (Ed. og sþ.)495/496
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)225/226, 229/230, 231/232, 241/242, 1157/1158, 1493/1494, 1753/1754
Löggjafarþing16Þingskjöl156, 162, 172, 176, 392, 677
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)251/252, 303/304, 305/306, 307/308, 315/316, 317/318, 319/320, 647/648
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)913/914
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)19/20, 561/562
Löggjafarþing18Þingskjöl156, 182, 388, 426, 512, 689, 758
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)199/200, 245/246, 803/804
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)1061/1062
Löggjafarþing19Umræður77/78, 127/128, 131/132, 323/324, 833/834, 839/840, 851/852, 863/864, 909/910, 1311/1312, 1361/1362, 1523/1524, 1623/1624, 2041/2042, 2281/2282, 2411/2412, 2413/2414
Löggjafarþing20Þingskjöl186, 202, 272, 277, 360, 507, 521, 668, 742, 856, 885, 1049, 1055, 1074, 1138
Löggjafarþing20Umræður657/658, 665/666, 697/698, 869/870, 875/876, 1001/1002, 1201/1202, 1297/1298, 1445/1446, 1675/1676, 1893/1894, 2495/2496, 2693/2694, 2703/2704, 2823/2824, 2825/2826
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)35/36, 37/38, 71/72, 499/500, 521/522, 671/672, 687/688
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)39/40, 41/42, 941/942
Löggjafarþing22Þingskjöl836, 916, 924
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)541/542, 1359/1360, 1543/1544, 1571/1572, 1603/1604, 2031/2032, 2035/2036
Löggjafarþing23Þingskjöl286
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)361/362, 717/718, 727/728, 885/886
Löggjafarþing24Þingskjöl234, 307, 503, 628, 1353, 1479
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)499/500, 723/724, 885/886, 1013/1014, 1073/1074, 2079/2080, 2389/2390
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)1021/1022
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)403/404, 695/696, 1259/1260
Löggjafarþing26Þingskjöl108, 447, 485, 805, 898
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)613/614, 1357/1358
Löggjafarþing27Þingskjöl10, 79, 155
Löggjafarþing28Þingskjöl189, 645, 657, 672, 810, 1103
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)223/224, 227/228, 259/260, 605/606, 609/610, 1515/1516, 2037/2038, 2253/2254
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál335/336, 343/344, 1015/1016
Löggjafarþing29Þingskjöl135, 291, 309, 523
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)29/30, 223/224, 227/228, 259/260
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál79/80, 239/240, 537/538
Löggjafarþing31Þingskjöl213, 346-347, 370, 556, 577, 756, 1091-1092, 1241, 1244, 1295, 1298, 1594, 1597, 1676, 1679, 1862
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)2393/2394, 2395/2396, 2399/2400
Löggjafarþing32Þingskjöl6, 9, 162, 165, 282, 285
Löggjafarþing32Umræður (samþ. mál)183/184, 287/288, 365/366, 425/426
Löggjafarþing33Þingskjöl117, 131-132, 140, 462, 528, 557, 595, 826, 877, 1509
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)85/86, 87/88, 89/90, 119/120, 355/356, 1527/1528, 1661/1662, 1831/1832
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál79/80, 337/338, 417/418, 701/702
Löggjafarþing33Umræður (þáltill. og fsp.)513/514
Löggjafarþing34Umræður (samþ. mál)411/412, 599/600, 905/906
Löggjafarþing34Umræður (þáltill. og fsp.)325/326, 461/462
Löggjafarþing35Þingskjöl192, 213, 990
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)267/268, 395/396, 545/546, 591/592, 675/676, 947/948, 1175/1176, 1839/1840, 1885/1886
Löggjafarþing35Umræður - Fallin mál369/370
Löggjafarþing35Umræður (þáltill. og fsp.)453/454, 493/494, 589/590, 729/730, 733/734, 735/736, 829/830
Löggjafarþing36Þingskjöl279, 322
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)831/832, 1553/1554, 1897/1898, 1899/1900
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál61/62, 733/734, 775/776
Löggjafarþing37Þingskjöl177, 228, 522, 1069
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)1603/1604, 1627/1628, 2469/2470
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál453/454, 573/574, 627/628, 683/684, 1209/1210
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)291/292
Löggjafarþing38Þingskjöl54, 176, 179, 195, 295, 310, 481, 579
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)63/64, 173/174, 301/302, 753/754, 1521/1522, 1673/1674, 2137/2138
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál481/482
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)55/56, 175/176, 185/186
Löggjafarþing39Þingskjöl251
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)101/102, 267/268, 461/462, 515/516, 517/518, 557/558, 667/668, 1927/1928, 2941/2942, 3027/3028, 3135/3136, 3175/3176, 3191/3192, 3613/3614
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál7/8, 9/10, 207/208, 667/668, 779/780, 1315/1316
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)115/116, 281/282, 617/618
Löggjafarþing40Þingskjöl449, 531, 746, 808, 1126, 1141, 1165
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)315/316, 1257/1258, 2355/2356, 2731/2732, 3087/3088, 3565/3566, 3619/3620, 3687/3688, 3971/3972, 4367/4368, 4371/4372, 4389/4390, 4407/4408, 4467/4468, 4517/4518, 4619/4620
Löggjafarþing40Umræður - Fallin mál571/572, 647/648
Löggjafarþing41Þingskjöl26, 63, 79-80, 84, 436, 742, 764, 824, 1006, 1115, 1189, 1295, 1406
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)85/86, 235/236, 425/426, 673/674, 1051/1052, 1073/1074, 2243/2244, 2857/2858, 2867/2868
Löggjafarþing41Umræður (þáltill. og fsp.)81/82
Löggjafarþing42Þingskjöl307, 537
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)443/444, 913/914, 1571/1572, 1823/1824, 2395/2396
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál59/60, 127/128, 263/264, 265/266, 321/322, 587/588, 875/876
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál173/174, 199/200, 359/360, 1017/1018
Löggjafarþing44Þingskjöl102, 416, 639, 878
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)847/848, 851/852, 977/978
Löggjafarþing45Þingskjöl371, 443-444, 551, 1442
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)167/168, 219/220, 459/460, 563/564, 705/706, 719/720, 1463/1464, 1859/1860, 1913/1914, 2061/2062, 2247/2248
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál315/316, 343/344, 997/998, 1441/1442
Löggjafarþing46Þingskjöl134, 484, 590, 601, 619, 1243, 1475
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)1061/1062, 1265/1266, 1559/1560, 2235/2236
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál595/596, 773/774
Löggjafarþing46Umræður (þáltill. og fsp.)1/2, 59/60, 177/178, 409/410
Löggjafarþing47Þingskjöl217, 238
Löggjafarþing47Umræður (samþ. mál)197/198, 323/324
Löggjafarþing47Umræður (þáltill. og fsp.)243/244, 393/394, 431/432, 491/492
Löggjafarþing48Þingskjöl186, 249, 451, 971
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)121/122, 257/258, 581/582, 583/584, 849/850, 909/910, 911/912, 1093/1094, 1375/1376, 1669/1670, 1857/1858, 2143/2144, 2145/2146, 2625/2626
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál11/12, 209/210
Löggjafarþing49Þingskjöl188, 230, 383, 842, 1509
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)369/370, 821/822, 1205/1206, 1451/1452
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)149/150, 809/810, 1033/1034, 1205/1206
Löggjafarþing51Þingskjöl95, 243, 620, 622
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)141/142
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál337/338
Löggjafarþing51Umræður (þáltill. og fsp.)3/4
Löggjafarþing52Þingskjöl214, 243, 279, 290, 292, 432, 450, 484
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)477/478
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál305/306
Löggjafarþing53Þingskjöl76, 115, 151, 395, 434
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)475/476
Löggjafarþing54Þingskjöl107, 116, 220, 273, 307, 317, 334, 354, 357, 593, 713
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)771/772, 925/926, 1161/1162
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál55/56, 317/318
Löggjafarþing54Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir1/2, 5/6
Löggjafarþing55Þingskjöl71, 98, 106-107, 210, 221, 283, 289, 441, 446
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)23/24, 219/220, 257/258, 473/474, 573/574
Löggjafarþing55Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir111/112
Löggjafarþing56Þingskjöl64, 91, 135, 144, 389, 670
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál113/114, 235/236
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir7/8, 95/96
Löggjafarþing58Þingskjöl43
Löggjafarþing58Umræður - Fallin mál57/58
Löggjafarþing59Þingskjöl112, 161
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)639/640, 753/754
Löggjafarþing59Umræður - Fallin mál123/124
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir3/4, 291/292, 311/312
Löggjafarþing60Þingskjöl17, 94, 205, 211
Löggjafarþing60Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir83/84
Löggjafarþing61Þingskjöl229, 266, 307, 361, 365, 635, 674, 766, 778, 792, 797
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)293/294, 527/528, 537/538, 553/554, 865/866, 1153/1154
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál443/444
Löggjafarþing61Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir107/108, 117/118, 283/284
Löggjafarþing62Þingskjöl169, 191, 248, 251, 287, 313, 316, 391, 491, 666, 942
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)183/184, 341/342, 355/356, 365/366, 375/376, 411/412, 577/578, 601/602, 647/648, 677/678, 751/752, 835/836, 865/866
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál29/30, 277/278, 583/584
Löggjafarþing63Þingskjöl5, 8, 186, 196, 199, 208, 211, 222, 243-244, 248, 333, 336, 1298
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál253/254, 255/256, 305/306
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir189/190
Löggjafarþing64Þingskjöl213, 1084, 1091
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)143/144, 315/316, 743/744, 777/778, 799/800, 1061/1062, 1125/1126, 1445/1446, 1727/1728, 1827/1828, 2041/2042
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)197/198, 247/248, 459/460
Löggjafarþing65Þingskjöl114
Löggjafarþing66Þingskjöl327, 443, 481, 488, 616-617, 674, 714
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)45/46, 423/424, 1283/1284, 1499/1500, 1519/1520
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál125/126, 227/228, 231/232
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)281/282
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)327/328, 479/480, 641/642, 691/692
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál285/286, 643/644
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)211/212, 239/240, 517/518, 555/556, 567/568
Löggjafarþing68Þingskjöl3, 140-141, 353, 373, 388, 447, 556, 577, 734, 821, 932, 934, 1282, 1304
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)265/266, 303/304, 305/306, 307/308, 529/530, 545/546, 825/826, 829/830, 889/890, 933/934, 1047/1048, 1249/1250, 1573/1574, 1721/1722, 1939/1940, 1941/1942
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál223/224, 313/314, 321/322, 343/344, 347/348, 353/354, 367/368, 469/470, 473/474
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)511/512, 671/672, 723/724, 753/754, 889/890
Löggjafarþing69Þingskjöl307, 373-374, 518
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)53/54, 205/206, 673/674, 707/708, 811/812, 1195/1196, 1367/1368, 1473/1474
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál85/86, 89/90, 479/480, 489/490, 495/496
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)387/388, 393/394
Löggjafarþing70Þingskjöl299, 1094
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)35/36, 439/440, 575/576, 595/596, 721/722, 733/734, 755/756, 757/758, 761/762, 863/864, 1003/1004, 1275/1276, 1329/1330, 1529/1530
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)47/48, 373/374, 377/378, 381/382
Löggjafarþing71Þingskjöl167, 324, 434, 600, 602, 970
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)197/198, 199/200, 223/224, 309/310, 377/378, 923/924, 1099/1100, 1145/1146, 1213/1214, 1235/1236, 1409/1410, 1421/1422
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál87/88, 231/232, 285/286
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)219/220, 233/234
Löggjafarþing72Þingskjöl158, 324, 334, 445, 591, 803, 877, 965, 1006, 1017
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)197/198, 309/310, 459/460, 775/776, 789/790, 797/798, 1213/1214, 1279/1280, 1299/1300, 1417/1418, 1561/1562
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál301/302, 437/438
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)101/102, 111/112, 113/114, 309/310, 375/376, 377/378
Löggjafarþing73Þingskjöl123, 178, 281, 310, 313, 334-335, 347, 495, 499, 526, 532, 588, 873, 896, 958, 1013, 1324
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)77/78, 89/90, 165/166, 209/210, 595/596, 919/920, 1145/1146, 1253/1254, 1273/1274, 1341/1342
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál237/238
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)5/6, 181/182, 435/436, 585/586, 587/588, 607/608
Löggjafarþing74Þingskjöl180, 183-184, 198, 206, 262, 416, 575, 946, 1024, 1061, 1088, 1141, 1152
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)125/126, 185/186, 1527/1528, 1621/1622, 1989/1990, 1995/1996, 1999/2000
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál53/54, 221/222, 297/298, 315/316
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)197/198, 307/308, 605/606, 607/608, 615/616, 661/662
Löggjafarþing75Þingskjöl238, 284, 402, 540, 572, 853, 857-858, 871, 1218, 1272, 1322
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)259/260, 863/864, 887/888, 1049/1050, 1051/1052, 1337/1338, 1339/1340, 1367/1368, 1395/1396, 1397/1398
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál15/16, 19/20, 71/72, 153/154
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)1/2, 5/6, 7/8
Löggjafarþing76Þingskjöl146, 178, 352, 456, 763, 777, 784, 983, 1039, 1208, 1226, 1237, 1263, 1298, 1314, 1342
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)161/162, 319/320, 525/526, 581/582, 787/788, 961/962, 1015/1016, 1189/1190, 1191/1192, 1229/1230, 1385/1386, 1425/1426, 1629/1630, 1853/1854, 1901/1902, 1961/1962, 1979/1980, 1981/1982, 1991/1992, 1995/1996, 2199/2200, 2367/2368, 2373/2374
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)15/16, 233/234, 271/272, 351/352, 353/354
Löggjafarþing77Þingskjöl171, 226, 287, 585, 781
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)927/928, 1193/1194, 1397/1398, 1539/1540, 1545/1546, 1603/1604, 1619/1620
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál43/44, 117/118, 133/134, 149/150, 283/284
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)37/38, 307/308, 313/314, 447/448
Löggjafarþing78Þingskjöl200, 322, 453, 465, 491, 497, 552, 626, 772
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)487/488, 715/716, 767/768, 841/842, 917/918, 959/960, 1153/1154, 1221/1222
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál29/30, 37/38, 43/44, 67/68, 69/70, 99/100, 101/102
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)53/54, 117/118, 253/254
Löggjafarþing80Þingskjöl191, 414, 777, 1001, 1015, 1143
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)109/110, 111/112, 1119/1120, 1519/1520, 1591/1592, 1775/1776, 2313/2314, 2413/2414, 2931/2932, 2933/2934, 3075/3076, 3183/3184, 3451/3452
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál143/144, 169/170, 243/244, 245/246
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)377/378, 379/380, 383/384, 391/392, 393/394, 395/396
Löggjafarþing81Þingskjöl142, 243, 284, 422, 546, 728, 892, 943, 945, 953
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál25/26, 223/224, 291/292, 787/788
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)353/354, 429/430, 789/790, 1119/1120
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)115/116, 163/164, 165/166, 363/364, 763/764, 907/908, 1149/1150, 1641/1642, 1695/1696, 1709/1710, 1901/1902, 2111/2112, 2139/2140, 2143/2144, 2213/2214, 2217/2218, 2391/2392
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál73/74, 321/322, 325/326, 329/330, 331/332, 349/350, 351/352, 437/438
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)471/472, 505/506, 701/702, 713/714, 715/716
Löggjafarþing83Þingskjöl95, 251, 289, 368, 419, 430, 453, 502, 928, 1191, 1204, 1223, 1250, 1604, 1633, 1648
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)51/52, 79/80, 111/112, 165/166, 177/178, 183/184, 297/298, 299/300, 493/494, 561/562, 563/564, 1047/1048, 1175/1176, 1419/1420, 1487/1488, 1541/1542
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál157/158, 171/172, 313/314, 655/656, 731/732, 733/734
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)73/74, 201/202, 331/332, 337/338
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)705/706, 807/808, 1209/1210, 1241/1242, 1307/1308, 1683/1684, 1697/1698, 1737/1738, 1769/1770, 1771/1772, 1853/1854, 1911/1912, 1925/1926, 2205/2206
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)551/552, 959/960, 1049/1050, 1089/1090, 1285/1286, 1553/1554, 1557/1558, 1795/1796, 2051/2052, 2295/2296
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál275/276, 299/300
Löggjafarþing86Þingskjöl169, 308, 380, 905, 998, 1010, 1057, 1104, 1142, 1241, 1539-1540, 1549, 1551, 1617
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)133/134, 445/446, 715/716, 721/722, 729/730, 1147/1148, 1171/1172, 2343/2344, 2451/2452, 2493/2494, 2527/2528
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)443/444, 449/450, 451/452, 453/454, 465/466
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál77/78, 79/80, 281/282, 479/480
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)45/46, 317/318, 321/322, 345/346, 351/352, 399/400, 463/464, 503/504, 731/732, 897/898, 905/906, 1007/1008, 1015/1016, 1171/1172, 1201/1202, 1221/1222, 1281/1282, 1559/1560, 1827/1828
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)139/140, 467/468, 489/490, 587/588
Löggjafarþing88Þingskjöl269, 271, 752, 864, 1089, 1225, 1327-1328, 1332
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)37/38, 219/220, 401/402, 549/550, 661/662, 731/732, 797/798, 801/802, 903/904, 931/932, 957/958, 1143/1144, 1163/1164, 1201/1202, 1327/1328, 1377/1378, 1409/1410, 1423/1424, 1507/1508, 1509/1510, 1515/1516, 2111/2112
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)611/612
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál509/510, 523/524, 723/724, 767/768
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)375/376, 961/962
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál9/10, 67/68, 243/244, 307/308, 471/472, 531/532
Löggjafarþing90Þingskjöl386, 516, 577, 863, 1213, 1505, 1746, 1749, 1778, 1883, 1904, 1964
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)35/36, 197/198, 305/306, 319/320, 449/450, 695/696, 769/770, 1115/1116, 1199/1200, 1215/1216, 1219/1220, 1223/1224, 1239/1240, 1293/1294, 1321/1322, 1359/1360, 1489/1490
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)305/306, 731/732, 883/884
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál217/218, 219/220
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)53/54, 75/76, 107/108, 293/294, 403/404, 413/414, 419/420, 563/564, 571/572, 893/894, 903/904, 1515/1516, 1605/1606, 1623/1624, 1671/1672, 2085/2086, 2091/2092
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál647/648, 665/666
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)271/272, 359/360, 361/362, 607/608, 1157/1158, 1325/1326, 1333/1334, 1747/1748, 1763/1764, 1797/1798, 1801/1802, 1951/1952, 1955/1956, 2165/2166
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál405/406
Löggjafarþing93Þingskjöl242, 254, 272, 278, 377, 433, 473, 515, 1348, 1647, 1653, 1713
Löggjafarþing97Þingskjöl144, 220, 222, 328, 335, 353, 453, 468, 765-766, 816, 1065, 1196, 1212, 1243, 1255, 1266, 1361, 1494, 1526, 1536, 1665, 1698, 1704
Löggjafarþing101Þingskjöl270, 301, 534, 549
Löggjafarþing104Umræður19/20, 311/312, 433/434, 553/554, 613/614, 637/638, 791/792, 835/836, 955/956, 1181/1182, 1241/1242, 1845/1846, 1891/1892, 1893/1894, 1965/1966, 1969/1970, 2153/2154, 2433/2434, 2837/2838, 2985/2986, 2987/2988, 3149/3150, 3191/3192, 3195/3196, 3467/3468, 3715/3716, 3721/3722, 3733/3734, 3735/3736, 3823/3824, 3825/3826, 3827/3828, 3869/3870, 4297/4298, 4469/4470, 4585/4586, 4597/4598, 4611/4612, 4675/4676, 4741/4742, 4821/4822, 4837/4838, 4881/4882
Löggjafarþing105Umræður201/202, 219/220, 309/310, 471/472, 505/506, 1015/1016, 1057/1058, 1137/1138, 1201/1202, 1243/1244, 1277/1278, 1403/1404, 1495/1496, 1601/1602, 1613/1614, 1619/1620, 1951/1952, 2275/2276, 2325/2326, 2541/2542, 2729/2730, 2749/2750, 2827/2828, 2861/2862, 2901/2902, 2937/2938, 2939/2940, 2941/2942, 2997/2998
Löggjafarþing114Umræður495/496, 547/548
Löggjafarþing119Umræður131/132, 135/136, 137/138, 143/144, 795/796, 993/994, 1087/1088, 1203/1204
Löggjafarþing124Umræður41/42, 169/170
Löggjafarþing126Þingskjöl438, 501, 690, 711, 757, 804, 950, 1058, 1062, 1067, 1076, 1124-1125, 1193, 1197, 1218, 1312, 1657, 1779, 1803, 1939, 2240, 2439, 2444, 2452, 2503, 2525-2526, 2544, 2661, 2794, 3109, 3113-3114, 3264, 3673, 3746, 3832, 3837, 4049, 4054, 4108, 4219, 4224-4225, 4470, 4678, 4703, 4753, 4763, 4948, 4964, 5093, 5255, 5336-5337
Löggjafarþing128Þingskjöl277, 413, 481, 592, 808, 884, 951, 1005, 1036, 1094-1095, 1192, 1344, 1352, 1587, 1607, 1629, 1634, 1637, 1704, 1767, 2303, 2496, 2701, 2732, 2846, 2969, 3097, 3178, 3296, 3666, 3703, 3712, 3746, 4200, 4258-4260, 4262-4263, 4290, 4469, 4521, 4645, 4706, 4831, 4833, 4836, 4877, 4879, 5238, 5279, 5401, 5453, 5552, 5572, 5574, 6009
Löggjafarþing133Þingskjöl392, 451, 565, 925, 977, 988, 1016, 1116, 1245, 1344, 1591, 1712, 1722, 1799, 1815, 2936-2937, 2940, 2942, 2959, 3134, 3139, 3152, 3183, 3689, 3691, 3950, 3986, 4087, 4156, 4158, 4186-4187, 4295, 4301, 4316, 5034, 5124, 5200, 5240, 5254-5255, 5259, 5263, 5475, 5496, 5712, 5722, 5728, 5826, 5872, 5903, 6263, 6316, 6382, 6887, 6962, 6997, 7039, 7041, 7203, 7212
Löggjafarþing134Þingskjöl11, 151, 157
Löggjafarþing134Umræður479/480
Löggjafarþing137Þingskjöl35, 67, 205, 227, 313, 603, 938, 954, 956-957, 1135, 1190, 1220
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
16212
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
19886, 22, 24, 31
198923, 27-28, 35, 121-122, 150
199410, 12, 37, 40, 43-44, 55, 70, 72, 87, 90, 167, 169, 171, 177, 184, 213, 218, 227, 231-234, 236-239, 244-245, 249, 253-254, 261, 265, 267, 277, 283, 291, 293, 301-302, 327, 330, 360, 371, 375-377, 416, 418-419, 442-445, 448-449, 452
199513, 30, 36, 44, 55, 90, 158, 161, 171, 188, 213, 215, 224, 238, 240, 246, 260-264, 274, 276, 278, 304, 356, 368, 379-380, 383-384, 387-390, 392-393, 395, 400-402, 405-408, 411-412, 417-423, 433, 448, 451-452, 454, 459-463, 475, 490, 510, 517, 521, 538, 543, 576, 578-580, 583-584, 587
19977, 16, 29, 31-32, 40-41, 50, 61, 73, 78, 85, 107, 129, 151, 165, 167, 170, 174, 176, 191, 201, 238, 270, 275, 278-279, 287, 291-292, 295-296, 304, 307-308, 314, 317-318, 340-341, 344, 347, 354-355, 361, 409, 423-424, 432, 436, 446, 455, 467, 471, 521-522, 524-526, 531, 535, 537
199842, 45, 52-53, 55, 57-59, 61-62, 71, 95, 115-119, 121, 123, 127, 162-163, 240, 243-246, 252, 259, 261
199913, 30, 51-52, 54, 56, 63, 68, 75-76, 80, 118, 139, 148, 191-196, 199, 206, 232-234, 238, 243-244, 258-259, 319, 323-326, 333, 340-341, 343
200026, 28, 40, 47, 122, 133-134, 180, 250-251, 254-258, 266, 274, 276
200120, 46, 52, 54, 56-57, 61, 81-82, 98, 105-106, 122-123, 125, 145, 169-170, 172, 174, 197, 202, 209, 217, 268, 272-276, 284, 293, 295-296
200249, 54, 56, 59, 63, 76, 92, 99, 111, 113-114, 124, 147, 173, 175, 177, 179, 212, 217-221, 229, 238, 241
20037, 16-17, 19-20, 77-78, 83, 103, 115-117, 122, 148, 150-151, 161-163, 165, 168, 173, 200, 202, 227-228, 249, 254-258, 267, 277, 280
20045-6, 14-15, 39, 51, 66-67, 88, 102, 153, 159, 166, 169, 171, 179, 195-196, 200-203, 205, 214, 224, 227
20056-7, 49, 60, 65, 78, 94, 119, 130, 135, 139, 152, 159, 161, 175, 196-197, 202-205, 207, 216, 226, 229
20065, 7-8, 11, 24-25, 28-29, 35, 52, 54-56, 60, 76-77, 81, 118, 126-127, 129, 137-138, 149-151, 156, 160, 162, 168, 171-173, 178-180, 182, 206, 211-212, 216, 231, 236-241, 252, 262, 265-266
20076-7, 10, 19, 21, 23-24, 28, 32, 49, 51, 54, 57, 62, 70, 73-74, 105, 111-112, 117, 125-127, 131, 143-144, 151, 153-155, 160, 162, 167-169, 183, 188, 213, 221, 225, 227, 231, 248, 254-257, 270, 280, 284
20086-7, 21, 23, 45, 52-53, 55, 59, 77, 81-82, 86, 109, 115, 175, 184, 188-190, 199-205, 208-209, 213-214, 223
20106-7, 27, 38, 63, 114, 125, 133
20117-8, 35, 55, 64, 66-67, 85, 88, 101-102, 115, 130
20126, 19, 29, 79, 84, 105
20136-7, 23, 27, 35, 40, 72, 78, 80, 91, 93, 136
201431, 66, 77, 99, 112, 114
20156, 17, 21, 59-60, 65, 75, 87, 89
201624, 42, 86, 88, 91, 93, 96, 98
20176, 15, 23, 25, 36, 95
201851, 62, 80, 100-101, 118, 128, 135, 143, 152, 158, 160, 172
20199, 47, 50-52, 61, 80-81, 87, 127
20206, 34, 43-45, 54, 61, 69, 72-73, 76-77, 84
202166-67, 74, 79, 82, 84
202250, 57, 62, 64, 67, 70-71
202322, 65, 67-70
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19961612
1997252
200120143
200151354, 358
2003275-6
2003331-2
2003523
20036325-26
200421-2
2004102-3
2004141
2004281
20044113
2005131
2005181-2
20052117-18
2005233
20052414
20052916
200623, 5, 7
200695, 19
2006121-2
20062148
2006254
2006297
200630399
2006311-2
2006361
20065356
20065520-21
20065727
2006581628
2006611
20066216, 34
20066361, 67
200782-7
2007111
20071724
2007231-2, 5-6
2007271-3
2007303-6
20074225
2007491-2
20075011-12
20075216
2007589
20075911
20076149
2008710-11
2008201
200827120
2008283
2008411-4
20085640
2008604-5
20086110, 33
2008693-7
200878126-127
200937233
2009491, 10
20103238
2010482
2010611-2
2010621
20106314
2010681
201071290
2011623-24
2011322
2011381
2011424-5
2011513-4
2011582-3
201222
20121412
2012183
2012511
20125811
2012682-4
2012692
20134186, 1255
2013366
2013391, 3
2014151
2014172
20142727
2014391
2014401-5
2014411
2014502
2014541055
201523617
201652611
201773
20178237
20181471, 75-76, 80, 163
20182517
20184619
201974
202012131
202026907
20206910, 22
202123308
20217146
2022101070
202218125
202383254
20242026
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 20

Þingmál A44 (alþingiskosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1907-07-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (breytingartillaga) útbýtt þann 1907-08-31 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 21

Þingmál A1 (fjárlög 1910 og 1911)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1909-03-19 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-19 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1909-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (meðferð skóga, kjarrs o. fl.)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-02-18 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1909-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (borgaralegt hjónaband)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1909-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (sala á Kjarna)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-03-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (umræður um kosningu Seyðisfjarðarkaupstaðar)

Þingræður:
-1. þingfundur - Ari Arnalds - Ræða hófst: 1909-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B5 (lausnarbeiðni varaforseta efri deildar)

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A10 (rannsókn bankamálsins)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Kristján Jónsson - Ræða hófst: 1911-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (innsetning gæslustjóra Landsbankans)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1911-03-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (sóknargjöld)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1911-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (búpeningsskoðun og heyásetning)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Sigfússon - Ræða hófst: 1911-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (vitar, sjómerki o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (Húsavík með Þorvaldsstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (fjáraukalög 1910 og 1911)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1911-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (íslenskur fáni)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (sala á Presthólum)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1911-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (sala á Sigurðarstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A142 (landsreikningurinn 1908-1909)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (lántökuheimild)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1911-05-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 23

Þingmál A24 (stofnun Landsbanka)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1912-07-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1912-07-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (prestssetrið Presthólar)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (fyrirspurn um innflutning áfengis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1912-08-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (einkasöluheimild á steinolíu)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1912-08-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1912-08-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1912-08-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A15 (laun íslenskra embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (íslenskur sérfáni)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1913-07-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 680 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-09-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (ný nöfn manna og ættarnöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-07-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (stofnun landhelgissjóðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-07-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (samþykktir um hringnótaveiði)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ólafur Briem - Ræða hófst: 1913-08-05 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-09-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (girðingar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1913-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (eignarnámsheimild fyrir bæjarstjórn Ísafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-09-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 856 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-09-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (landssjóðsábyrgð á sparifé og innlánsfé Landsbankans)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1913-07-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1913-09-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (hallærisvarnir)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (sala á landspildu til prestsins á Kolfreyjustað)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1913-09-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A3 (undanþága vegna siglingalaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-07-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (eignarnámsheimild vegna mannvirkja undir hafnarbryggju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 141 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 331 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (ráðstafanir gegn útlendingum vegna íslenskrar landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (þáltill.) útbýtt þann 1914-07-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 147 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (strandferðafyrirkomulagið)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1914-07-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (hlutafélagsbanki)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1914-08-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 181 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-07-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 281 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (fjáraukalög 1914 og 1915)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (styrkur fyrir Vífilsstaði)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1914-07-28 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1914-07-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A11 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-07-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (verðlag á vörum)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-07-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 27

Þingmál A3 (ráðstafanir til tryggingar aðflutninga til landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1916-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (ráðstafanir út af Norðurálfuófriðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (lög í heild) útbýtt þann 1917-01-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 28

Þingmál A1 (fjárlög 1918 og 1919)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (fjáraukalög 1914 og 1915)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Björn Kristjánsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1917-08-14 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (samþykkt á landsreikningum 1914 og 1915)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-07-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (eignarnámsheimild fyrir bæjarstjórn Ísafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (áveita á Flóann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (stofnun landsbanka)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1917-08-22 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1917-08-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (sala á ráðherrabústaðnum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-07-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (útibú frá Landsbanka Íslands í Árnessýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (útmælingar lóða)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (almenn hjálp)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-08-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (fjallgöngur og réttir)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1917-08-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (verð á landssjóðsvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-09-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 29

Þingmál A4 (almenn dýrtíðarhjálp)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1918-06-05 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1918-06-05 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1918-06-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (bjargráðanefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (skýrsla n.) útbýtt þann 1918-07-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (fólksráðningar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (heimild til ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (frumvarp) útbýtt þann 1918-05-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1918-06-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (heildsala)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1918-07-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B4 (rannsókn kjörbréfs)

Þingræður:
1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1918-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 30

Þingmál A5 (vantraustsyfirlýsing)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1918-09-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A1 (fjárlög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 902 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 965 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Benedikt Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (stofnun Landsbanka)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1919-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (sala á hrossum til útlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-08-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (atvinnufrelsi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-07-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (lögnám á umráðum og notarétti vatnsorku allrar í Sogni)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-09-17 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1919-09-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (sala á spildu kirkjujarðarinnar Fjósa í Laxárdalshreppi)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-08-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 32

Þingmál A1 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 53 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 180 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (laun hreppstjóra og aukatekjur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1920-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (bann á flutningi varnings sem sýkingarhætta getur stafað af)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1920-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (dýrtíðaruppbót og fleira)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1920-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (landhelgisgæsla)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Pétur Ottesen (Nefnd) - Ræða hófst: 1920-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A6 (einkasala á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1921-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (bann innflutnings á óþörfum varningi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1921-03-21 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1921-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (fjáraukalög 1918 og 1919)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (lærði skólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1921-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (sendiherra í Kaupmannahöfn)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1921-02-28 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1921-02-28 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1921-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (Sogsfossarnir)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Þorláksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1921-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (eignarnám á vatnsréttindum í Andakílsá)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Pétur Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (kosningaréttur og kjörgengi til bæjarstjórnar og sveitarstjórnar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1921-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1921-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (vantraust á núverandi stjórn)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1921-03-17 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Ríkisveðbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (seðlaútgáfa Íslandsbanka og ráðstafanir á gullforða bankans)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1921-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A1 (fjárlög 1923)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (seðlaútgáfa Íslandsbanka)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1922-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (útflutningsgjald af síld o. fl.)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1922-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (endurskoðun fátækralaga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1922-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (landsverslunin)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1922-04-24 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1922-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A1 (fjárlög 1924)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1923-04-07 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1923-04-07 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1923-04-07 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-04-10 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1923-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (einkaleyfi)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1923-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1923-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (varnir gegn kynsjúkdómum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1923-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (ríkisskuldabréf)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1923-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (fjáraukalög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jakob Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-04-25 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1923-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (landhelgi og landhelgisgæsla)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1923-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (ferðalög ráðherra)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (steinolíueinkasalan)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1923-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (prestsþjónusta í Mosfellsprestakalli)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1923-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (skólamál)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (eftirlitsmaður með bönkum og sparisjóðum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (atvinnuleysisskýrslur og atvinnubætur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (vantraust á núverandi stjórn)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1923-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A1 (fjárlög 1925)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Pétur Þórðarson - Ræða hófst: 1924-04-02 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1924-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (fiskveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1924-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (vinnutími í skrifstofum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (ríkisskuldabréf)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (bæjargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-10 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (aðflutningsbann á ýmsum vörum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1924-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (botnvörpukaup í Hafnarfirði)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (sparnaður við starfrækslu ríkisrekstrarins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-02-10 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (fjöldi kenslustunda fastra kennara við ríkisskólana)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (varalögregla)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (laxa og silungaklak)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Pétur Þórðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (sundnám)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1925-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (Krossanesmálið)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (aðflutningsbann á heyi)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Pétur Þórðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-05-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-05-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1925-05-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-05-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1925-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (steinolíuverslunin)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1925-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (póstmál í Vestur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A1 (fjárlög 1927)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-03-25 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1926-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 97 (nefndarálit) útbýtt þann 1926-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (húsaleiga í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-04-06 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Pétur Þórðarson - Ræða hófst: 1926-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (fyrirhleðsla fyrir Þverá)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Eggert Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Halldór Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (líkhús)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (tilfærsla á veðrétti ríkissjóðs í togurum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1926-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (vélgæsla á gufuskipum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (útrýming fjárkláða)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (björgunar- og eftirlitsskipið Þór)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1926-04-20 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurjón Þ. Jónsson - Ræða hófst: 1926-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (eftirgjöf á skuld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1926-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (vörutollur)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A1 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1927-03-25 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1927-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (heimavistir við Hinn almenna menntaskóla)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1927-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-22 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-23 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-27 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (fjárlög 1928)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1927-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (bankaábyrgð fyrir Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Klemens Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-03-03 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1927-03-07 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (forkaupsréttur kaupstaða og kauptúna á hafnarmannvirkjum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Pétur Þórðarson - Ræða hófst: 1927-05-06 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (sýsluvegasjóður)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jónas Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (einkasala á tilbúnum áburði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1927-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1927-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (landsstjórn)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-03-29 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (tollar og gjöld með 25% gengisviðauka)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (landsspítali)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1927-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (sparnaðarnefndir)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Þorláksson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (seðlainndráttur Íslandsbanka)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (strandferðaskip)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (skipting Gullbringu- og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1928-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (bæjarstjórn í Neskaupstað í Norðfirði)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1928-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (trygging á fatnaði og munum skipverja)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (atkvæðagreiðslur utan kjörstaða við alþingiskosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1928-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (einkasala á síld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1928-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (síldarbræðslustöðvar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-03-07 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Magnús Kristjánsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-03-07 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1928-03-07 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1928-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (aðstoðarlæknissýslanir í Ísafjarðarhéraði og Akureyrarhéraði)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ingvar Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 780 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-03-20 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-20 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-03-20 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-26 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurður Eggerz (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1928-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (einkasala á steinolíu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (eignarnám á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (Þingvallaprestakall)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Kristjánsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (rannsókn leigumála húsnæðis í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1928-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A14 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 258 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 503 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 553 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-05 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1929-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-04-10 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-04-13 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1929-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (kvikmyndir og kvikmyndahús)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (sala á jarðarhluta í landi Neskaupstaðar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (sala á Laugalandi í Reykhólahreppi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Hákon Kristófersson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-03-21 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (póstmál og símamál)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (ráðstafanir vegna alþingishátíðarinnar 1930)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-04-12 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (lánsheimild fyrir ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1930-03-24 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1930-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (fjáraukalög 1928)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sigurður Eggerz (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (nefndarálit) útbýtt þann 1930-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-02-27 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-03 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (raforkuveitur utan kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1930-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (seðlaútgáfa Íslandsbanka, hlutafjárauki o. fl)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1930-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1930-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (Útvegsbanki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (forkaupsréttur kaupstaða á hafnarmannvirkjum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1930-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (raforkuvirki)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A327 (lóðir undir þjóðhýsi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1930-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A359 (bryggjugerð í Borgarnesi)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1930-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A4 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1931-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (ríkisbókhald og endurskoðun)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (ræktunarsamþykktir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1931-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1931-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (vélgæsla á gufuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-03-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A12 (ríkisbókhald og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-07-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 295 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 450 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-08-22 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-08-22 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-08-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (notkun bifreiða)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Ríkisveðbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (Útvegsbanki Íslands h/f á Ísafirði og Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-08-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-04-05 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-08 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-05-05 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-05-23 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-06-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (landsreikningar 1930)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (erfðaleigulönd)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Þorleifur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Þorláksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (ríkisskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (ungmennaskóli með skylduvinnu nemenda)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (póstlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (hámark launa)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Vilmundur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (gjaldfrestur bænda og bátaútvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-05-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (vélgæsla á gufuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A263 (dragnótaveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A364 (útflutningur á nýjum fiski)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1932-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A404 (fasteignalánafélög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A466 (síldarbræðsluverksmiðja á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A555 (skipun barnakennara og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-05-14 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A3 (landsreikninga 1931)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-21 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (vega og brúargerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (leiðsöguskip)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (eignarnámsheimild á afnotarétti landsvæðis úr Garðalandi)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1933-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ólafur Thors (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-05-30 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (innflutning karakúlasauðfjár)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (samkomulag um viðskiptamál milli Íslands og Noregs)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (tékka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1933-06-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (síldarbræðslustöð dr. Pauls á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (gjaldþrot Síldareinkasölu Íslands)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1933-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (byggðarleyfi)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (viðskiptamál og verzlunar- og siglingasamninga milli Íslands og Noregs)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A2 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1933-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (samkomudag reglulegs Alþingis árið 1934)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1933-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (hafnargerði á Skagaströnd)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1933-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (sundhöll í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1933-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (varðskip landsins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1933-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (varalögregla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (þáltill.) útbýtt þann 1933-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1933-11-29 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-12-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-12-07 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1933-12-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1934-11-26 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (ríkisútgáfa skólabóka)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (heimild rannsóknarstofnana ríkisins til lyfjasölu)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (tilbúinn áburður)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1934-10-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1934-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (sláturfjárafurðir)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1934-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Thor Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (ríkisgjaldanefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1934-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (forðagæsla)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (varðskip landsins og skipverja á þeim)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (bæjargjöld á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (sala þjóðjarða og sala kirkjujarða)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1934-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (frumvarp) útbýtt þann 1934-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (aldurshámark opinberra embættis- og starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (Byggingarfélag Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-12-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-02-26 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1935-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (lántaka fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (sala þjóðjarða og lög um sölu kirkjujarða)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1935-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (erfðir og skipti á dánarbúi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1935-03-27 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1935-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (bæjargjöld á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (flutningur á kartöflum)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1935-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (bráðabirgðaverðtollur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (kæra um kjörgengi)

Þingræður:
15. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-10-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A1 (fjárlög 1937)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1936-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (ólöglegar fiskveiðar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1936-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (einkasala á bifreiðum, rafvélum, rafáhöldum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (aðgerðir á fólki, er koma í veg fyrir, að það auki kyn sitt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (leiga á mjólkurvinnslustöð)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Páll Hermannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1937-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (bæjargjöld í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (byggingar- og landnámssjóður)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A24 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1937-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (verðlag á vörum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (mjólkursala og rjóma o. fl.)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1937-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (frumvarp) útbýtt þann 1937-12-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 53

Þingmál A1 (fjárlög 1939)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1938-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A14 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1939-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1939-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 1939-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (hlutarútgerðarfélög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1939-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (tímareikningur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (náttúrufræðirannsóknir o. fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1939-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (Sláturfélag Suðurlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (eftirlit með sveitarfélögum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1939-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1939-11-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A1 (fjárlög 1941)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-02-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (kaupgreiðslur til sjómanna í erlendum gjaldeyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (ráðstafanir vegna styrjaldar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (verðlagsuppbót á laun embættismanna og starfsmanna ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (framkvæmd tollskrárákvæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1940-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 285 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1940-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1940-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (lögreglusamþykktir fyrir kaupstaðina)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (athugun á fjárhag þjóðarinnar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A5 (einkasala á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (sala á spildu úr Neslandi í Selvogi)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1941-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (leigutaka á húsnæði í sveitum og kauptúnum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bjarni Bjarnason - Ræða hófst: 1941-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (sala Hvanneyrar í Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1941-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (mannanöfn o. fl.)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1941-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (þegnskylduvinna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-07 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1941-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (eyðing svartbaks)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1941-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ríkisstjóri Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1941-06-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál A7 (ráðstafanir gegn dýrtíðinni)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1941-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (lántaka fyrir síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1941-11-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1942-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (skipti Laxárdals og Ymjabergs og 3/4 hlutum Stóru-Sandvíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1942-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (ársskýrslur síldarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1942-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (stríðsgróðaskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (áfengismál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1942-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (fjölgun hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (eignarnám landa á hverasvæðinu í Ölfusi)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál A2 (söluverð á síldarmjöli til fóðurbætis)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (vöru- og farþegaflutningar með ströndum fram og flugleiðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1942-08-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (stöðuskjal m.áo.br.) útbýtt þann 1942-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 199 (þál. í heild) útbýtt þann 1942-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1942-08-17 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1942-09-02 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Magnús Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1942-09-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1943-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (aðflutningstollar á efni til rafvirkjana)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1943-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (virkjun Fljótaár)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1943-02-26 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1943-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (lendingarbætur í Bakkagerði í Borgarfirði)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-01-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 519 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-03-03 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-03-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1943-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (launabætur embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (meðalalýsi)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A2 (aðflutningsgjald af nokkrum vörutegundum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (ríkisreikningur 1940)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1943-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-09-08 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (einkasala á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1943-09-06 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1943-09-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimta o.fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-09-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1943-09-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (happdrætti Laugarneskirkju)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-09-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (hafnargerð á Dalvík)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-09-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (kvikmyndasýningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1943-09-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-09-27 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1943-09-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (hverasvæðið í Ölfusi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (frumvarp) útbýtt þann 1943-09-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (byggingarsamþykktir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-10-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (útsvarsinnheimta 1944)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-09-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 98 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 103 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1944-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (veðmálastarfsemi í sambandi við kappreiðar og kappróður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1944-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (launauppbót til embættis- og starfsmanna ríkisins vegna barna á framfærslualdri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 1944-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kristinn E. Andrésson - Ræða hófst: 1944-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Áfengisverzlun og Tóbakseinkasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (ráðstafanir vegna dýrtíðar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1944-09-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (bygging nokkurra raforkuveita)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1945-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1945-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál B28 (landbúnaðarvísitala og kjötverð)

Þingræður:
44. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1944-09-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A9 (áhrif kjötverðs á framfærsluvísitölu)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1946)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-12-07 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1946-03-28 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1946-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (hlutleysi útvarpsins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1945-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (embættisbústaðir héraðsdómara)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-04-17 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (gistihúsbygging í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1946-03-13 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-16 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1946-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (útflutningur á afurðum bátaútvegsins)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Áki Jakobsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (togarakaup bæjar- og hreppsfélaga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1946-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Arnfinnur Jónsson - Ræða hófst: 1947-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (skipulag og hýsing prestssetra)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1946-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (aðflutningsgjöld o. fl.)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (iðnskóli í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1947-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1947-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (bátaútvegurinn o. fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (sala Stóruborgar í Grímsnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1947-01-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (embættaveitingar og ráðning opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (frumvarp) útbýtt þann 1947-01-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-01-27 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1947-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (sala Böggvisstaða í Svarfaðardal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1947-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (beitumál)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (bátaútvegurinn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (frumvarp) útbýtt þann 1947-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (út- og uppskipun á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (frumvarp) útbýtt þann 1947-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (innkaupastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1947-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (ljóskastarar á skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (þáltill.) útbýtt þann 1947-01-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (lögfesting embætta og opinberra starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (þáltill.) útbýtt þann 1947-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A329 (menntaskólinn í Reykjavík (till.GÞG og JJ))[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1947-02-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A4 (útgáfa krónuseðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-10-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (Keflavíkurflugvöllurinn)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (þingmannabústaður)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (ljóskastarar í skipum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (ræktunarlönd og byggingarlóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (réttindi Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 582 (breytingartillaga) útbýtt þann 1948-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-12 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1948-03-19 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Finnur Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1948-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (embættisbústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (þáltill.) útbýtt þann 1948-01-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (fiskiðjuver í Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1948-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (heilbrigðisnefndir og heilbrigðissamþykktir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1948-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (síldarvinnslutæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (menningarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1948-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A900 (starfskerfi og rekstrargjöld ríkisins)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A904 (endurgreiðsla tolls af innfluttum timburhúsum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1947-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A905 (endurbygging sveitabýla)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1948-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A907 (lánsfjáröflun til Ræktunarsjóðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1948-01-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A2 (síldarbræðsluskip)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (menningarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (Landsbókasafn)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1948-12-06 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1949-03-17 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (lóðasala í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1948-12-03 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-12-03 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (happadrættislán ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 80 (breytingartillaga) útbýtt þann 1948-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 103 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1948-11-05 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-03-23 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-04-04 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1949-04-22 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1949-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (útflutningur og innflutningur á íslenzkum og erlendum gjaldeyri)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Kaldaðarnes í Flóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 1948-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 762 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-10 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1949-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (riftun kaupsamnings um Silfurtún)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (nauðungaruppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1948-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Áki Jakobsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-12-14 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1949-02-17 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (bráðabirgðarfjárgreiðslur úr ríkissjóði 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1948-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (ræktunarlönd og byggingarlóðir í kaupstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 579 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-02-18 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1949-03-08 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-08 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (klak í ám og vötnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Hermann Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-05-02 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1949-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Pétur Ottesen (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (afnám ríkisfyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Hallgrímur Benediktsson - Ræða hófst: 1949-04-27 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1949-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1949-05-07 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1949-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A902 (sjúkrahælin í Kumbaravogi og Kaldaðarnesi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A905 (bændaskólar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1948-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A906 (menntaskólakennsla í Laugarvatnsskóla)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1948-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A930 (bygging fornminjasafns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A931 (tolleftirgjöf af bifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1949-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A932 (mannahald og launagreiðslu hjá fjárhagsráði og deildum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A935 (leiga á jarðhúsum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1949-03-09 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-03-09 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1949-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (Marshallaðstoðin)

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-10-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A35 (ræktunarlönd og byggingarlóðir í kaupstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-12-20 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1949-12-07 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1949-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1950-01-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1949-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (ríkisábyrgð á útflutningsvörum bátaútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1950-01-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-01-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (endurgreiðsla tolla af tilbúnum timburhúsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (frumvarp) útbýtt þann 1950-01-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-03-16 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-03-20 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1950-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (ríkisreikningurinn 1946)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (skógrækt)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1950-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (sala nokkurra jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1950-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A900 (lánveitingar til skipakaupa o.fl.)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1950-01-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-01-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1950-01-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A7 (skólastjóralaun og kennara við barnaskóla)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1950-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (friðun rjúpu)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1950-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (sveitarstjórar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (ríkisreikningurinn 1947)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1951-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (aðstoð til útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1950-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (jöfnunarverð á olíu og benzíni)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-01-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (lántaka handa ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1951-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (mótvirðissjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (verðlag og dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-03-01 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-03-02 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1951-03-03 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1951-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (togarakaup ríkisins)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A909 (vínveitingaleyfi lögreglustjórans í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (vandamál bátaútvegsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-10-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (lánveitingamál bankanna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-10-29 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1951-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (varnarsamningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1951-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (bifreiðavarahlutir)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-10-22 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Olgeirsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1951-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (sala Múlasels og Hróastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1952-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-12-06 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1952-01-21 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1952-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (fasteignamat frá 1942 o. fl.)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1952-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (veitingasala, gististaðahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (tollskrá o. fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (gjald af kvikmyndasýningum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1952-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (bátasmíð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (þáltill.) útbýtt þann 1952-01-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (Innflutningsréttindi bátaútvegsmanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-01-04 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1952-01-04 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-01-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-11-27 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-12-02 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (tekjuöflun til íþróttasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (ættleiðing)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (verðjöfnun á olíu og bensíni)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (útvarpsrekstur á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 1952-10-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (bátaútvegsgjaldeyrir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (þáltill.) útbýtt þann 1952-10-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-29 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1952-11-05 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1953-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (verkmannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (Iðnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (sala jarðeigna í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1953-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (málflytjendur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1952-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (smíði fiskibáta innanlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (þáltill.) útbýtt þann 1952-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (Útvegsbanki Íslands h.f.)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jóhann Hafstein (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (eftirlit með opinberum sjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (firmu og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (skattfrelsi sparifjár)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (bráðabirgðafjárgreiðslur)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (sala á Grímsá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (frumvarp) útbýtt þann 1953-01-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A203 (klakstöðvar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1953-01-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (samskipti Íslendinga og varnarliðsins)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (sölunefnd setuliðseigna)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-11-26 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-11-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (firma og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 232 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-10-07 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-23 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1954-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (hámark húsaleigu o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (smíði fiskibáta innanlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1953-10-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (greiðslur vegna skertrar starfshæfni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (bátagjaldeyrir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 1953-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (sala jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1953-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1953-11-13 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (innflutningsmál- gjaldeyrismál, fjárfestingamál o. fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-11-20 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (ný raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (póstlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1953-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1953-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (eftirgjöf á aðflutningsgjöldum af bifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1954-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1954-03-03 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-03-03 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1954-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (friðunarsvæði fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (þáltill.) útbýtt þann 1954-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 505 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Einar Ingimundarson - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (eignarnámsheimild fyrir Dalvíkurhrepp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1954-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Einar Ingimundarson - Ræða hófst: 1954-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (brunatryggingar utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (gin- og klaufaveiki)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (greiðslugeta atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-03-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (aðstoð við togaraútgerðina)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (vistheimili fyrir stúlkur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-11-11 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (friðunarsvæði fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (þáltill.) útbýtt þann 1954-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (vantraust á menntamálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (tollgæsla og löggæsla)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (iðnskólar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1954-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (frumvarp) útbýtt þann 1954-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Austurvegur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (þáltill.) útbýtt þann 1954-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (óháðir alþýðuskólar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-27 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1955-04-27 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (bæjarstjórn í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 614 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1955-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Lárus Jóhannesson - Ræða hófst: 1955-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (skattgreiðsla h/f Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (togarinn Valborg Herjólfsdóttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (nefndarálit) útbýtt þann 1955-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (launalög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1954-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (jöfn laun karla og kvenna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-02-04 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-23 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A4 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1956-02-17 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (selja Laugarnes í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (ríkisútgáfa námsbóka)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (friðunarsvæði fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1955-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (alþýðuskólar)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-11-02 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-11-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1955-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (ný orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-01-23 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (félagslegt öryggi)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (jarðhiti til virkjunar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (sala jarðeigna í opinberri eigu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (frumvarp) útbýtt þann 1956-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-02-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o. fl.)

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-11-03 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (tollgæslumál)

Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1955-10-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (lán til togarakaupafyrir bæjarútgerð Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-10 17:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (skipakaup)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1956-10-24 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1956-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (festing verðlags og kaupgjalds)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1956-10-29 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1956-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-10-25 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1956-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (byggingar hraðfrystihúsa)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1956-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (innflutningur á olíum og bensíni)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1957-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (lán til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (fasteignaskattur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1956-12-19 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (þinglýsing skjala og aflýsing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (frumvarp) útbýtt þann 1957-01-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (sala og útflutningur sjávarafurða o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1957-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1957-01-28 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Björn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (kjörbréf varaþingmanns)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (landnám, ræktun og byggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-04 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (taka eignarnámi jarðirnar Borg, Dynjanda og Rauðsstaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1957-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (atvinna við siglingar á íslenskum skipum)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-10 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Einar Olgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 557 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1957-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 606 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1957-05-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (vísindasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-05-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 630 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-05-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (Útvegsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 631 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál B18 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
61. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (varamenn taka þingsæti)

Þingræður:
32. þingfundur - Áki Jakobsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-15 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A14 (skyldusparnaður)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1957-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (tollskrá o. fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1957-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (búfjárrækt)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (veitingasala, gististaðahald o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1957-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (fæðingarheimili Reykjavíkurbæjar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1957-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (rafveitulína frá Hvolsvelli til Vestmannaeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (þáltill.) útbýtt þann 1957-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 238 (breytingartillaga) útbýtt þann 1958-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 399 (þál. í heild) útbýtt þann 1958-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Karl Guðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (kostnaður við rekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-03-03 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (verslunarviðskipti við herlið Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-03-13 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (eftirlit til varnar ofeyðslu hjá ríkinu)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-18 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-03-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (kostnaður við skóla)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (húsnæði fyrir félagsheimili íslenskra barnakennara)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (eignarnámsheimild fyrir Hvammstangahrepp)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Einar Olgeirsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1958-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (bráðabirgðastöðvun á tollafgreiðslu)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1958-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-21 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-04-28 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (biskupskosning)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (veitingasala, gististaðahald o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 244 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1959-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (póstlög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1959-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (siglingarlög nr. 56)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Karl Guðjónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1959-05-08 00:00:00 - [HTML]
124. þingfundur - Gísli Guðmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (lán vegna hafnargerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (þáltill.) útbýtt þann 1959-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (skattar og gjöld til sveitarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (frumvarp) útbýtt þann 1959-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1959-02-24 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (mannúðar- og vísindastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (útvegun lánsfjár)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1959-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (gjaldeyrissamningur Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A7 (gjaldaviðauki 1960)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1959-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði 1960)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1959-12-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Skúli Guðmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1959-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (vinnsla sjávarafurða á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1960-04-29 11:56:00 [PDF]

Þingmál A32 (framleiðslu- og atvinnuaukningarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1959-12-02 10:55:00 [PDF]

Þingmál A41 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-03-16 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Karl Guðjónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1960-02-12 13:55:00 [PDF]

Þingmál A49 (eignarnámsheimild fyrir Húsavíkurkaupstað á Preststúni)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (einkasala ríkisins á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Skaftason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (sala lands í Vestmannaeyjum í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1960-03-25 13:48:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Karl Guðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (landnám, ræktun og byggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-05-09 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-05-05 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 1960-04-27 09:12:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-16 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurður Ingimundarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (tollvörugeymslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-05-17 11:11:00 [PDF]

Þingmál A901 (efnahagsmálaráðuneyti og iðnaðarmálaráðuneyti)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A909 (stofnlánasjóðir Búnaðarbankans)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir ofl.)

Þingræður:
5. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (heimild til að veita Friedrich Karl Lüder atvinnurekstrarleyfi á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-13 14:11:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (rafstrengur til Vestmannaeyja)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1960-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (framleiðslu- og atvinnuaukningarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1960-10-20 09:07:00 [PDF]

Þingmál A68 (Ræktunarsjóður Íslands og Byggingarsjóður sveitabæja)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1960-10-31 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1960-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (landnám, ræktun og byggingar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 1960-10-26 09:18:00 [PDF]
Þingskjal nr. 343 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-07 09:18:00 [PDF]

Þingmál A108 (brú yfir Ölfusá hjá Óseyrarnesi)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-12-05 09:06:00 [PDF]
Þingskjal nr. 333 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-06 09:06:00 [PDF]
Þingskjal nr. 336 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-07 09:06:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-12-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 1960-12-13 10:32:00 [PDF]

Þingmál A156 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-23 13:31:00 [PDF]

Þingmál A179 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-02-01 09:43:00 [PDF]

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-02-01 09:43:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-10 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (heimild til að veita Guðjóni Ármanni Eyjólfssyni stýrimannaskírteini)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (Útvegsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-02-07 09:43:00 [PDF]

Þingmál A190 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (innflutningur á hvalveiðiskipum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-13 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1961-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (skemmtanaskattsviðauki)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-07 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-23 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-10-24 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-10-31 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-31 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1961-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (kornrækt)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (innlend kornframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (bygginarsjóður sveitabæja)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1962-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (stuðningur við atvinnuvegina)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Ríkisábyrgðasjóður)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-08 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1962-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (húsnæðismálastofnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (Stofnalánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1962-03-13 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1962-04-04 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1962-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (ráðstöfun 6 milljón dollara lánsins)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (ríkislántökur 1961)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-07 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1962-03-07 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-12-13 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-12-19 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-05 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-08 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (endurskoðun laga um lánveitingar til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (ríkisreikningurinn 1961)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-12-17 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-12-17 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1962-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (vegagerð á Vestfjörðum og Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Hermann Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-10-30 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (tunnuverksmiðja á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (þáltill.) útbýtt þann 1962-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (innflutningur á hvalveiðiskipi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-15 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1962-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (veitingasala, gististaðahald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (löggilding bifreiðaverkstæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (framkvæmdalán)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (sala Utanverðuness í Rípurhreppi)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (sala Litlagerðis í Grýtubakkahreppi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-05 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1963-02-11 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1963-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (menntaskóli Vestfirðinga á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (frumvarp) útbýtt þann 1963-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (bændaskólar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (hagnýting síldarafla við Suðurland)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (verknámsskóli í járniðnaði)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Geir Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (sala Vatnsenda og Æsustaða)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (þátttaka síldarverksmiðja ríkisins í útgerðarfélagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (Tækniskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A231 (Iðnaðarbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A241 (makaskipti á landspildum í landi jarðanna Laugardalshóla og Miðdalskots)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (framkvæmdir Atlantshafsbandalagsins í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-12-04 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1963-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1963-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (sala hluta úr landi Miðhúsa í Egilsstaðahreppi)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (búfjárhald í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (frumvarp) útbýtt þann 1964-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1964-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (frumvarp) útbýtt þann 1964-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (húsnæðismálastofnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
76. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (íslenskt sjónvarp)

Þingræður:
74. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (verðtrygging launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 284 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-12 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1964-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (verndun fornmenja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (innlent lán)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-13 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1964-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (kostnaður við skóla reknir sameiginlega af ríki og sveitarfélögum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Oddur Andrésson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (leigubifreiðar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (nafnskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 448 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1965-03-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (Myndlista- og handíðaskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (atvinna við siglingar á íslenskum skipum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (aðstaða yfirmanna á fiskiskipum til sérmenntunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (þáltill.) útbýtt þann 1965-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (verðjöfnun á olíu og bensíni)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (Húsmæðrakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (lántaka til vegaframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (Laxárvirkjun)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
51. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (olíugeymar í Hvalfirði)

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A7 (atvinnuréttindi vélstjóra á íslenskum skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1966-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (bygging skólamannvirkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (kísilgúrverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1966-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (sala jarðarinnar Kollaleiru)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1966-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (sala eyðijarðarinnar Litla-Gerðis í Grýtubakkahreppi)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-02-18 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-14 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (réttur til landgrunns Íslands)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (mat á sláturafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (fiskveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (Atvinnujöfnunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 556 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sigfús J Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (sérleyfissjóður og umferðarmiðstöð)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1965-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (sjónvarpsmál)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1965-11-17 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1965-11-17 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-17 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1965-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (lýsishersluverksmiðju)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1965-12-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (hlutverk Seðlabankans að tryggja atvinnuvegunum lánsfé)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (sjónvarp)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (lóðaúthlutun Þingvallanefndar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-24 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-11-24 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-24 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-13 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-13 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1966-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (verðstöðvun)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-11-29 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (jarðeignasjóður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-03-21 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (binding sparifjár innlánsstofnana á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1967-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (afnám einkasölu á viðtækjum)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-06 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (rannsóknarnefnd á ásökunum um trúnaðarbrot utanríkismálanefndarmanna)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1967-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (sala Þormóðsdals og Bringna)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (lántaka vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1967)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (vegáætlun fyrir árin 1967 og 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1967-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (rekstrarvandamál báta)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1967-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fjárhagsafkoma ríkissjóðs árið 1966)

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (þóknun fyrir innheimtu opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (sala Setbergs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-21 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurvin Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (kjarasamningar apótekara og lyfjafræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1967-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1968-04-04 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (aðild Íslands að GATT)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Jón Þorsteinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-11 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Þorsteinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1968-03-11 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (heimild til að veita Hans Samúelssyni stýrimannsskírteini)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (breyting á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (bandaríska sjónvarpið)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (tímareikningur á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-08 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Sveinn Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (gjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-03-26 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1968-03-28 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1968-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1968)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (varamenn taka þingsæti - rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1967-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (framkvæmda- og fjáröflunaráætlun 1968)

Þingræður:
54. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A2 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (þóknun fyrir innheimtu opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (vinnuvernd)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1968-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (fyrirmæli Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Pétur Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (ráðstafanir vegna nýs gengis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (Vestfjarðaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (fjárframlög vegna byggingaráætlunar í Breiðholti)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1969-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (ráðstafanir vegna landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Pétur Benediktsson - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (fiskveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (Vestfjarðaáætlun og Norðurlandsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Axel Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (aðgerðir í atvinnumálum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-28 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-03-28 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (Landnám ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (fjáraukalög 1967)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (ríkisreikningurinn 1967)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A251 (Kvennaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (innlausn á íslenskum seðlum í erlendum bönkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A267 (Fiskimálaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A268 (verðlagsmál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A270 (gengistap áburðarverksmiðju og áburðarverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A286 (sala á tækjum ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (efnahagsmál)

Þingræður:
20. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-02-21 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (gerðardómur í kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1970-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (Fjárfestingarfélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Auður Auðuns - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (happdrætti fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (endurskoðun laga um framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (þáltill.) útbýtt þann 1969-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Auður Auðuns - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (Minningarsjóður Jóns Sigurðssonar frá Gautlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 1969-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A115 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 1969-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-01-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-27 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (Stofnlánaadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-17 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1970-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (menntastofnanir utan höfuðborgarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (þáltill.) útbýtt þann 1970-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A188 (sala Fagraness í Öxnadalshreppi)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1970)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-05-04 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (frumvarp) útbýtt þann 1970-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A903 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1969-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A921 (lánveitingar úr fiskveiðasjóði)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
50. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1970-12-17 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (virkjun Lagarfoss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-22 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Sigurður Ingimundarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (varnir gegn mengun)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1970-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (menntastofnanir og vísinda utan höfuðborgarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (rannsókn á aðdraganda verðstöðvunar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (atvinnuöryggi)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-11-09 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-11-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (fjórðungsdeildir Landsspítala Íslands)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (Vatnsveita Vestmannaeyja)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1971-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (sala Sandfells í Hofshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A266 (lán vegna framkvæmdaáætlunar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (virkjun Sandár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (þáltill.) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A304 (leiðrétting á vaxtabyrði lána úr Byggingasjóði ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (þáltill.) útbýtt þann 1971-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A369 (raforkumál Þistilfjarðarbyggða)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (framkvæmd vegáætlunar 1970)

Þingræður:
35. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
5. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1970-10-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (sala Ytri-Bugs í Fróðárhreppi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (leiguhúsnæði á vegum sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (sala Brekkuborgar í Breiðdalshreppi og Þorsteinsstaða í Sauðaneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (frumvarp) útbýtt þann 1971-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 304 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1972-02-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (vörugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (skipan dómsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (mennta- og vísindastofnanir utan höfuðborgarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 1971-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (sala Markúsarsels, Tunguhlíðar og Veturhúsa í Geithellnahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1972-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (landshlutaáætlun fyrir Norður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (þáltill.) útbýtt þann 1972-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (verðgildi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1972-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (lán til kaupa á skuttogurum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-02-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (nefndaskipanir og ráðning nýrra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-29 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1972-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (Sölustofnun lagmetisiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (menntun fjölfatlaðra)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A237 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-12 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Bjarni Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A250 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A251 (getraunir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 768 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A261 (veðtrygging iðnrekstrarlána)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Bjarni Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 652 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (staðfesting Bernarsáttmálans til verndar bókmenntum og listaverkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (hjúkrunarskóli í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 762 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (sameinaður framhaldsskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A914 (sjónvarpsviðgerðir)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Pétur Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A926 (lausn Laxárdeilunnar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
68. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (orkuver Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1972-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1972-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-04 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (dvalarheimili aldraðra)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1973-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (lántaka Fiskveiðasjóðs Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (Sigölduvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (dómari og rannsóknardeild í ávana- og fíkniefnamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (fjölbrautaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (ráðstafanir vegna nýs gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (kaupgreiðsluvísitala)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (sala landspildu úr Bjarnanesi í Nesjahreppi)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1973-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (Iðnrekstrarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (Laxárvirkjun)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A223 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (orkuflutningur frá Sigöldu til Norðurlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A278 (Laxárvirkjun III)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-11-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (laxarækt í Laxá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A315 (framkvæmd vegáætlunar 1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1973-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál B97 (skýrsla forsætisráðherra um Framkvæmdastofnun ríkisins)

Þingræður:
75. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S86 ()

Þingræður:
18. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-11-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A8 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1974-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Ingólfur Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (bygging skips til Vestmannaeyjaferða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 652 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1974-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (heimili drykkjusjúklinga á Vífilsstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-08 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 1973-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (sjálfskuldarábyrgð á lánum til kaupa á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (lántökuheimild vegna framkvæmda- og fjáröflunaráætlunar 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 179 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (heimilishjálp í viðlögum)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1974-03-18 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Helgi Seljan (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (frumvarp) útbýtt þann 1973-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (jarðgufuvirkjun við Kröflu eða Námafjall)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-01-28 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-01-30 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-18 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1974-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (virkjun Fljótaár í Skagafirði)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (vinnslustöðvar á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (gatnagerðargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (frumvarp) útbýtt þann 1974-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-25 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (lántökuheimildir erlendis)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1974-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (skattkerfisbreyting)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1974-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A296 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (jafnvægi í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A348 (vegagerð í Mánárskriðum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A353 (bygging Seðlabankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A354 (lánamál húsbyggjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A355 (lánsfé til byggingar leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A356 (sala Birningsstaða í Laxárdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A357 (framkvæmdir Vegagerðar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A358 (áhugaleikfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A359 (rafvæðing sveitanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A360 (sjómannastofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A390 (hitun húsa með raforku)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A402 (orkusala Landsvirkjunar til Norðlendinga)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A417 (athuganir á Sandárvirkjun)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A425 (framkvæmd vegáætlunar 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 708 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál B26 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (happdrættislán ríkissjóðs vegna Norðurvegar og Austurvegar)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (jöfnun flutningskostnaðar á sementi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (lántökur ríkissjóðs og ríkisfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-25 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-13 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (Námsgagnastofnun)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (eignarráð þjóðarinnnar á landinu)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (nýting innlendra orkugjafa)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1974-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (lántökuheimildir erlendis)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (frumvarp) útbýtt þann 1975-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ráðstafanir vegna snjóflóða í Norðfirði)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1975-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (ráðstöfun fjár vegna óinnleystra orlofsmerkja og vaxta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (þáltill.) útbýtt þann 1975-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (vegáætlun 1974-1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1975-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (frumvarp) útbýtt þann 1975-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (mörk lögsagnarumdæma Reykjavíkur og Kópavogs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (niðurgreiðslur á innlendum landbúnaðarafurðrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (þáltill.) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A285 (lán fyrir Flugleiðir hf.)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A288 (sala Hrafnkelsstaða í Eyrarsveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (frumvarp) útbýtt þann 1975-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A290 (gatnagerðargjald á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (frumvarp) útbýtt þann 1975-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A300 (endurvarpsstöðvar sjónvarps á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál B33 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-12-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
31. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S266 ()

Þingræður:
47. þingfundur - Heimir Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S304 ()

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (skákleiðsögn í skólum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1976-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (námsgagnastofnun)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (endurskoðun fyrningarákvæða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1975-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-16 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-08 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (eignarnámsheimild Ness í Norðfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (niðurgreiðslur á landbúnaðarafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (gatnagerðargjald á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (lántaka vegna opinberra framkvæmda 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-09 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Tómas Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-17 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1976-02-05 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Ingi Tryggvason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (gjald af gas- og brennsluolíum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 329 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (aðild Íslands að samningi um aðstoðarsjóð Efnahags- og framfarastofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (frumvarp) útbýtt þann 1976-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (veiðar utan fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-24 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-07 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (rannsókn sakamála)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (ættleiðing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A236 (skotvopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A237 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A252 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-29 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-29 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Steinþór Gestsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (bráðabirgðavegáætlun 1976)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-11 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1976-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (barnalífeyrir og meðlög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-12-09 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1975-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (lánsfjáráætlun 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1975-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B89 (skýrsla iðnaðarráðherra um Kröfluvirkjun)

Þingræður:
78. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-04-09 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-04-09 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-09 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B102 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
108. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S127 ()

Þingræður:
51. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-02-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-28 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-18 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-14 15:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1976-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (lagning bundins slitlags á þjóðvegi)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (dvalarheimili aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-21 15:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (skotvopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-28 15:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (innflutningur á olíupramma)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (símaafnot aldraðs fólks og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A161 (heimild til að selja Húseiningum hf. húsnæði Tunnuverksmiðju ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (vegáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1977-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-22 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1977-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (innlend endurtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Oddur Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A218 (verslun með erlendan gjaldeyri)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (sala hlutabréfa í Íslensku matvælamiðstöðinni hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1977-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (verðjöfnun og aðstöðujöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (þáltill.) útbýtt þann 1977-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál B35 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (þjóðaratkvæði um prestkosningar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1978-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (öryggisbúnaður smábáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1978-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (matvælarannsóknir ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (fjáraukalög 1975)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-14 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (vegáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1977-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Steinþór Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (varnir gegn kynsjúkdómum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (réttur til fiskveiða í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1978-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (Álafoss hf.)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (sala eyðijarðanna Kroppsstaða og Efstabóls í Mosvallahreppi)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 1978-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (Lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (frumvarp) útbýtt þann 1978-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (frumvarp) útbýtt þann 1978-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (þáltill.) útbýtt þann 1978-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A224 (sala notaðra lausafjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (frumvarp) útbýtt þann 1978-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A234 (ónæmisaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A243 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (frumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (réttur til fiskveiða í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (tannsmiðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A291 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A298 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (heyrnleysingjaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (viðskiptabankar í hlutafélagsformi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A328 (Kröfluvirkjun)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A368 (menntamálaráðuneytið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
4. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A9 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1978-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (lífríki Breiðafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 1978-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (niðurfelling aðflutningsgjalda á vélum til fiskiðnaðar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (kjaramál)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1978-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (olíuleit við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1978-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (sala notaðra lausafjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-19 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1978-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (atvinnu- og efnahagsleg áhrif takmarkana á fiskveiðum Íslendinga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-03 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1979-04-03 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1979-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (orkuiðnaður á Vesturlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (frumvarp) útbýtt þann 1979-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1979)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (eftirlit með matvælum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (nefndarálit) útbýtt þann 1979-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1979-04-06 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1979-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (afborgunarkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A263 (eftirlaun aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A270 (aðstoð við þroskahefta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1979-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (framlag Íslands til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (skipan gjaldeyris- og viðskiptamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Oddur Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (vegáætlun 1979-82)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A322 (öryggisbúnaður smábáta)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-11-16 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-16 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A334 (útgerð Ísafoldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1978-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A352 (skýrsla um afkomu ríkissjóðs 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál B109 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
74. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1979-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S82 ()

Þingræður:
24. þingfundur - Kjartan Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A6 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A12 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A35 (viðskiptabankar í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A38 (greiðsla bóta vegna óverðtryggðrar framleiðslu landbúnaðarvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A5 (lántaka Bjargráðasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (óverðtryggð framleiðsla landbúnaðarvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (eftirlaun til aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (óverðtryggður útflutningur búvara)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-01-21 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1980-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (umboðsfulltrúar dóms- og kirkjumálaráðuneytisins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (greiðsla opinberra gjalda 1980)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (Lífeyrsjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 1980-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (Heyrnar- og talmeinastöð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-12 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-02-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-02-20 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1980-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (lántaka Framleiðsluráðs landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 208 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-02-21 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Karvel Pálmason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1980-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 380 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (meinatæknar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (fjölbrautaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (listskreytingar opinberra bygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (frumvarp) útbýtt þann 1980-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (lánsfjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 618 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (raforkuvinnsla og skipulag orkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (þáltill.) útbýtt þann 1980-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A218 (búvöruverð)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1980-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (listskreytingar ískólum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A234 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál B19 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
11. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1979-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B41 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
22. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1980-02-07 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B43 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
24. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B110 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
64. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S37 ()

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1980-01-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S95 ()

Þingræður:
20. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 693 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 744 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (listskreytingar opinberra bygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1980-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-17 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (alkalískemmdir á steinsteypu í húsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (þáltill.) útbýtt þann 1980-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (manntal 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (lántaka 1980 og 1981 og ábyrgðarheimildir)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1980-12-11 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (vegáætlun 1981--1984)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Lárus Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (frumvarp) útbýtt þann 1981-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 604 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 648 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 661 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1981-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (frumvarp) útbýtt þann 1981-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A247 (skóiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (þáltill.) útbýtt þann 1981-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (aðstoð ríkisins við Siglósíld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A258 (ný orkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (frumvarp) útbýtt þann 1981-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-23 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1981-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (rekstrar- og afurðalán landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (heilbrigðis- og vistunarþjónustu fyrir aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Magnús H. Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A296 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (frumvarp) útbýtt þann 1981-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A313 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1020 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-13 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-05-13 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1981-05-23 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-23 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-23 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1981-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A323 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (frumvarp) útbýtt þann 1981-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A330 (þóknun fyrir lögboðna innheimtu gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (frumvarp) útbýtt þann 1981-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (málefni Flugleiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1980-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A362 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A380 (kaup á togara fyrir Útgerðarfélag Norður-Þingeyinga hf. Þórshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1981-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A384 (hjöðnun verðbólgu 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A385 (störf verkaskiptingarnefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A387 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1981)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B45 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
33. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B84 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
54. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-18 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B85 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
54. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B87 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
55. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B132 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
110. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1981-05-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S159 ()

Þingræður:
44. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1981-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S264 ()

Þingræður:
44. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S439 ()

Þingræður:
79. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S485 ()

Þingræður:
72. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-09 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1981-12-19 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1981-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (listskreytingar opinberra bygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1981-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 242 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 538 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 578 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (lyfsölulög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Framkvæmdasjóður aldraðra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (aðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (fjölgun presta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (þóknun fyrir innheimtu gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (virkjunarframkvæmdir og orkunýting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-03-30 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1982-03-30 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Sverrir Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (frumvarp) útbýtt þann 1981-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (frumvarp) útbýtt þann 1982-02-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (fóðurverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (steinullarverksmiðja í Þorlákshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1982-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ingólfur Guðnason - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Friðrik Sophusson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A264 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-14 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-04-14 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1982-05-05 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (neyðarbirgðir olíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (gróði bankakerfisins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A341 (alkalískemmdir á steinsteypu í húsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A374 (ríkisfjármál 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál B41 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
32. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
48. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B87 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
68. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B110 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
89. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S89 ()

Þingræður:
42. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S435 ()

Þingræður:
67. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-14 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00 [PDF]

Þingmál A11 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1982-10-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1982-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (neyðarbirgðir olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]

Þingmál A41 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1982-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (birgðir afurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-01-31 13:37:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-02-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1983-01-28 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (gerð frumvarps til stjórnarskipunarlaga um aðgreiningu löggjafarvalds og framkvæmdavalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (bótaréttur vegna náttúruhamfara)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1983-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-29 13:42:00 [PDF]

Þingmál A121 (varnir gegn mengun frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-11-29 13:42:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1983-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-07 13:42:00 [PDF]

Þingmál A149 (kaupstaðarréttindi til handa Ólafsvíkurhreppi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (þóknun fyrir lögboðna innheimtu gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1983-01-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (varnir vegna hættu á snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (vegáætlun 1983-1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (búfjárhald í þéttbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-16 10:00:00 [PDF]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-25 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-02-28 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (varnir gegn mengun frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (lánsfjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 605 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Halldór Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-10 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (eftirmenntun í iðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A255 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A258 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A267 (bann við því að bændum sé greitt fullt verð fyrir afurðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-09 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (kostnaður vegna athugunar á starfsemi Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
27. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B44 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
15. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-12-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A3 (sala ríkisbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-12 23:59:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1983-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (afnám laga um álag á ferðagjaldeyri)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A34 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-17 23:59:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (eggjaeinkasala)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (innlend lánsfjáröflun ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-30 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Friðrik Sophusson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1984-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (alþjóðasamningar um varnir gegn mengun frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (lántaka vegna flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (lánsfjárlög 1984)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (námsvistargjöld)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-02-07 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (sala lagmetisiðju ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (takmörkun á umsvifum erlendra sendiráða)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-29 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1984-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1984-03-22 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-03-22 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (sjúklingaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A218 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A242 (veðdeild Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 1984-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A247 (staða skrifstofustjóra í menntamálaráðuneytinu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A301 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (selveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A310 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A321 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 652 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A330 (jöfnun hitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A369 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A375 (`tarfsemi ríkisfyrirtækja og hlutafélaga með ríkisaðild er tilheyra starssviði iðnaðarráðuneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A382 (starfsemi ríkisfyrirtækja og hlutafélaga með ríkisaðild er tilheyra starssviði iðnaðarráðuneytis ári)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A386 (útreikningur verðbóta)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-01-24 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A418 (geislavirk mengun í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A426 (fjármögnun húsnæðismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A427 (endurgreiðsla söluskatts af snjómokstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-20 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A437 (undirbúningsframkvæmdir við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sveinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B111 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B145 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
73. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B149 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S21 ()

Þingræður:
28. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A3 (umsvif erlendra sendiráða)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (orka fallvatna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (aflamark á smábáta)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (fjarvistarréttur foreldra)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1984-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-11-26 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1985-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (skattar af Mjólkursamsölunni)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (tannlækningar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-14 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (kerfisbundin skráning á upplýsingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (verndun kaupmáttar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (framkvæmd höfundalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (afréttamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-04-01 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (frumvarp) útbýtt þann 1984-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 614 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1985-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (starfsemi banka og sparisjóða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (mengunarvarnir í fiskimjölsverksmiðjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (þáltill.) útbýtt þann 1985-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A270 (aukafjárveitingar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-13 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (eftirlit með matvælum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (kjör og starfsaðstaða framhaldskólakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A292 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (frumvarp) útbýtt þann 1985-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A334 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (frumvarp) útbýtt þann 1985-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A359 (lækkun vaxta og stöðvun nauðungaruppboða)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd þingsályktana)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A399 (staða skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A404 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A407 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1288 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1388 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Svavar Gestsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A448 (hækkun elli- og örorkulífeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A464 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A488 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A495 (sjúkraliðar)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A503 (getraunir Öryrkjabandalags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Gunnar G. Schram (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A526 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A543 (ríkisfjármál 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A544 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A549 (starfsemi ríkisfyrirtækja er tilheyra starfssviði iðnaðarráðuneytis 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (skýrsla ríkisstjórnarinnar um kjaradeilurnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
42. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B85 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
59. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S39 ()

Þingræður:
80. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A16 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1985-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (einkarekstur á heilsugæslustöðvum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (kynþáttaaðskilnaðarstefna í Suður Afríku)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Stefán Benediktsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (varnir gegn kynsjúkdómum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (rannsókn vímuefnamála)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-11-26 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (sala Kröfluvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1986-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 878 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1019 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (lántökur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (frumvarp) útbýtt þann 1985-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A229 (skólasel)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (þáltill.) útbýtt þann 1986-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-13 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1986-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (talnagetraunir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A355 (iðgjöld bifreiðatrygginga)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A368 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1031 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1986-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A381 (umsvif erlendra sendiráða)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A384 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A387 (þjónustu- og endurhæfingastöð sjónskertra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 708 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A396 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A399 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A410 (kaupleiguíbúðir)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A412 (dráttarvextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A430 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A442 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A443 (skattsvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B33 (Hafskip og Útvegsbankinn)

Þingræður:
16. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B38 (okurmál)

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 (viðskipti Hafskips og Útvegsbankans)

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (lánsfjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 396 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (tékkar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (söluskattsskil)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (svar) útbýtt þann 1987-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (öryggismálanefnd sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (Skattadómur og rannsókn skattsvikamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (afborgunarkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (framtíðarskipan kennaramenntunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (þáltill.) útbýtt þann 1986-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (Þróunarsjóður fyrir Færeyjar, Grænland og Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (uppboðsmarkaður fyrir sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1987-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (afnám skyldusparnaðar ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (þáltill.) útbýtt þann 1987-01-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (vaxtalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A352 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A354 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (frumvarp) útbýtt þann 1987-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A359 (stofnun hlutafélagsbanka um Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A397 (fangelsi og fangavist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A8 (Skattadómur og rannsókn skattsvikamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (leyfi til slátrunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (framtíðarskipan kennaramenntunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 1987-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (lánsfjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 341 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 393 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 502 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 510 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-01-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (endurvinnsla úrgangsefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (greiðsla opinberra gjalda með skuldabréfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1987-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 177 (svar) útbýtt þann 1987-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (verkaskipting ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (fangelsi og fangavist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A229 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A278 (sálfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A299 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (frumvarp) útbýtt þann 1988-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A323 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A330 (rannsóknarnefnd til að kanna hvort starfsmenn lögreglunnar virði friðhelgi einkalífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A360 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A418 (þjóðarátak til byggingar Þjóðarbókhlöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A464 (lögbókandagerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A28 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1990-10-15 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (fjáraukalög 1990)[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Pálmi Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A3 (ríkisfjármál 1991)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1991-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (búvörusamningur)

Þingræður:
9. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-12 16:50:00 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-12 22:11:00 - [HTML]
57. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1991-12-20 17:42:02 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-21 04:44:00 - [HTML]

Þingmál A30 (lánsfjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-14 15:45:00 - [HTML]

Þingmál A31 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-11-26 23:34:00 - [HTML]
102. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-16 15:31:00 - [HTML]

Þingmál A44 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-10 14:17:00 - [HTML]

Þingmál A70 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-11 14:14:00 - [HTML]

Þingmál A72 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-13 20:30:00 - [HTML]

Þingmál A74 (lögverndun starfsréttinda)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-11-14 10:33:00 - [HTML]

Þingmál A110 (réttindamál krabbameinssjúkra barna)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-11-28 11:25:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-11-28 14:58:00 - [HTML]
62. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-01-08 14:01:00 - [HTML]

Þingmál A125 (fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-03 15:09:00 - [HTML]

Þingmál A156 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-04 15:43:00 - [HTML]

Þingmál A157 (eyðnipróf)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-12-05 10:56:00 - [HTML]

Þingmál A164 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-17 10:59:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-01-17 11:15:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-12-19 23:29:00 - [HTML]
70. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-01-20 14:27:00 - [HTML]
73. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-23 00:36:00 - [HTML]
73. þingfundur - Finnur Ingólfsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-01-23 02:39:00 - [HTML]

Þingmál A171 (almannatryggingar o. fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1991-12-09 14:11:00 - [HTML]

Þingmál A173 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-09 14:18:02 - [HTML]
57. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-20 13:27:00 - [HTML]

Þingmál A198 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-11 21:06:00 - [HTML]

Þingmál A201 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-08 21:58:00 - [HTML]
121. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-04-08 22:06:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-11 17:03:00 - [HTML]
127. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-27 14:22:09 - [HTML]

Þingmál A217 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-10 14:50:00 - [HTML]
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-02-10 15:41:00 - [HTML]
91. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-27 12:45:00 - [HTML]

Þingmál A249 (alþjóðleg fjármálamiðstöð á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-07 16:23:00 - [HTML]

Þingmál A255 (jöfnun á flutningskostnaði olíuvara)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-10 15:26:00 - [HTML]

Þingmál A279 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1992-03-09 14:51:00 - [HTML]

Þingmál A290 (beitumál)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-12 15:32:01 - [HTML]

Þingmál A359 (Húsameistari ríkisins)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-03-26 11:06:00 - [HTML]

Þingmál A404 (staðfesting á samkomulagi um sölu á nautgripakjöti)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-04-30 12:29:22 - [HTML]

Þingmál A415 (líffæraflutningar frá Íslandi til annarra landa)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Finnur Ingólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-09 13:32:00 - [HTML]

Þingmál A418 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-04-10 14:09:00 - [HTML]

Þingmál A426 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-05-19 00:55:58 - [HTML]

Þingmál A432 (Fiskistofa)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-05-18 22:27:23 - [HTML]

Þingmál A441 (Jarðasjóður)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Egill Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-09 13:14:30 - [HTML]

Þingmál A459 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-07 14:13:25 - [HTML]

Þingmál A479 (greiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-05 15:05:00 - [HTML]
133. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-05 15:21:15 - [HTML]
133. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-05-05 15:46:00 - [HTML]
138. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-05-09 14:50:00 - [HTML]

Þingmál A528 (Atvinnuleysistryggingasjóður)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1992-05-14 13:24:00 - [HTML]

Þingmál A529 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-05-19 17:40:38 - [HTML]

Þingmál B105 (staða sjávarútvegsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-02-27 16:00:00 - [HTML]

Þingmál B130 (samningur um Evrópskt efnahagssvæði og þingleg meðferð hans)

Þingræður:
128. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-28 14:13:00 - [HTML]

Þingmál B138 (málefni menntamálaráðs)

Þingræður:
132. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-04 15:28:00 - [HTML]

Þingmál B149 (skólamál)

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-24 13:58:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-08-31 13:35:52 - [HTML]

Þingmál A5 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 1992-09-01 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Athugasemdir v/frv - [PDF]
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 1992-09-14 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A7 (vog, mál og faggilding)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-03 11:09:58 - [HTML]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-10-06 15:50:38 - [HTML]

Þingmál A10 (húsgöngu- og fjarsala)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-09-10 15:02:23 - [HTML]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 1992-10-30 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: Yfirferð yfir umsagnir - [PDF]

Þingmál A13 (Verðbréfaþing Íslands)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 16:19:39 - [HTML]

Þingmál A17 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-10-19 15:01:18 - [HTML]

Þingmál A19 (kjaradómur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-02 18:02:01 - [HTML]

Þingmál A28 (lagaákvæði er varða samgöngumál)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-09-16 14:49:31 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-27 10:35:15 - [HTML]

Þingmál A31 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-05 15:42:29 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1992-12-10 22:57:29 - [HTML]
78. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-11 00:00:48 - [HTML]

Þingmál A97 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-14 15:12:23 - [HTML]

Þingmál A140 (fjáraukalög 1992)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-10-27 17:35:20 - [HTML]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-13 13:46:52 - [HTML]

Þingmál A190 (vegáætlun 1992)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-10 15:34:54 - [HTML]

Þingmál A191 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-10 18:25:09 - [HTML]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-17 13:57:21 - [HTML]
163. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-04-27 14:52:28 - [HTML]

Þingmál A226 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-26 13:03:51 - [HTML]

Þingmál A236 (viðskipti Stofnlánadeildar og loðdýrabænda)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-11-19 11:19:36 - [HTML]

Þingmál A239 (innflutningur á gröfupramma)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-18 12:50:52 - [HTML]

Þingmál A250 (fyrirboðar gjaldþrota)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-11-26 11:21:11 - [HTML]

Þingmál A257 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-11 16:33:39 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
167. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-30 10:34:57 - [HTML]
167. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-30 10:49:53 - [HTML]
167. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-04-30 11:30:23 - [HTML]
167. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-04-30 18:21:28 - [HTML]
169. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-05-04 15:53:59 - [HTML]
169. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-05-04 16:14:17 - [HTML]
169. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-05-04 20:42:46 - [HTML]
169. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-05-04 21:20:56 - [HTML]
169. þingfundur - Jón Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-05-04 21:44:00 - [HTML]
169. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-05-04 21:46:07 - [HTML]
169. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-05-04 21:48:36 - [HTML]
169. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-05-04 21:59:38 - [HTML]
169. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1993-05-04 22:12:31 - [HTML]
169. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-05-04 22:37:06 - [HTML]
169. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-05-04 22:39:46 - [HTML]
169. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-05-04 22:42:24 - [HTML]
169. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-05-05 00:23:01 - [HTML]
170. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-05-05 14:29:20 - [HTML]
173. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-05-07 00:10:17 - [HTML]
176. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-05-08 15:25:47 - [HTML]

Þingmál A285 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1992-12-21 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-10 00:26:13 - [HTML]
79. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-12-11 17:31:12 - [HTML]
79. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-11 18:04:41 - [HTML]
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-22 10:11:29 - [HTML]

Þingmál A299 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-17 11:31:47 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-12-22 14:07:37 - [HTML]

Þingmál A302 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-11 19:15:06 - [HTML]

Þingmál A305 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
172. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-06 14:41:10 - [HTML]

Þingmál A306 (Menningarsjóður)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-09 16:17:48 - [HTML]
173. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-06 21:23:29 - [HTML]

Þingmál A307 (Íslensk endurtrygging)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-09 18:53:08 - [HTML]

Þingmál A311 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Jón Helgason - andsvar - Ræða hófst: 1993-02-12 12:27:13 - [HTML]

Þingmál A321 (greiðslur úr ríkissjóði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-03-04 17:14:03 - [HTML]
121. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-03-04 17:22:01 - [HTML]

Þingmál A352 (ríkisábyrgð á bótagreiðslum vegna grófra ofbeldisbrota)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-25 17:41:32 - [HTML]

Þingmál A389 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1993-03-10 15:32:30 - [HTML]

Þingmál A402 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 01:45:15 - [HTML]

Þingmál A417 (bótaréttur atvinnulausra í veikindum)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-25 11:18:55 - [HTML]

Þingmál A439 (eiginfjárstaða innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-17 14:10:11 - [HTML]
131. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-17 15:17:58 - [HTML]
131. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-03-17 17:36:14 - [HTML]
134. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-19 10:37:25 - [HTML]
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-19 10:43:21 - [HTML]
134. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-19 12:06:25 - [HTML]

Þingmál A450 (alþjóðleg samvinna um fullnustu refsidóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-15 21:46:13 - [HTML]

Þingmál A465 (fjárskuldbindingar fyrir ríkissjóð og sveitarfélög)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-15 16:27:41 - [HTML]

Þingmál A486 (ríkisreikningur 1991)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-14 15:20:58 - [HTML]

Þingmál A515 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
176. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-05-08 13:24:34 - [HTML]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (lánastofnanir aðrar en viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-06 23:28:02 - [HTML]

Þingmál A541 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-06 23:19:29 - [HTML]

Þingmál A547 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-19 15:36:58 - [HTML]

Þingmál A557 (Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála)[HTML]

Þingræður:
173. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-05-06 21:01:17 - [HTML]

Þingmál B46 (bókaútgáfa Menningarsjóðs)

Þingræður:
28. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-08 15:35:23 - [HTML]

Þingmál B94 (starfsskýrslur Ríkisendurskoðunar 1990 og 1991)

Þingræður:
53. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-12 13:36:20 - [HTML]

Þingmál B95 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1991)

Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-12 14:52:41 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-12 15:51:36 - [HTML]

Þingmál B172 (heilbrigðismál)

Þingræður:
115. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-02-24 15:31:25 - [HTML]

Þingmál B221 (ábyrgðir á lífeyrisgreiðslum Sambandsins)

Þingræður:
148. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-31 14:42:59 - [HTML]

Þingmál B247 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
168. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-05-03 23:00:29 - [HTML]

Þingmál B261 (vandi sjávarútvegsins)

Þingræður:
175. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-07 17:40:23 - [HTML]

Þingmál B303 (afgreiðsla mála í nefndum)

Þingræður:
172. þingfundur - Finnur Ingólfsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-05-06 13:36:20 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-12-09 18:02:36 - [HTML]

Þingmál A4 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-07 14:13:12 - [HTML]

Þingmál A9 (efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-10-13 14:46:12 - [HTML]
13. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-10-14 10:33:04 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-10-14 13:43:28 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-11 10:33:19 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-11 10:55:33 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-11-11 11:46:02 - [HTML]
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-11-11 14:32:54 - [HTML]

Þingmál A22 (aukatekjur ríkissjóðs og gjaldtaka ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-11 16:40:00 - [HTML]

Þingmál A30 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-28 12:13:01 - [HTML]

Þingmál A31 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-14 14:17:38 - [HTML]

Þingmál A34 (jöfnunar- og undirboðstollar á skipasmíðaverkefni)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-10-11 16:55:42 - [HTML]

Þingmál A36 (ríkisreikningur 1991)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-19 18:22:15 - [HTML]

Þingmál A52 (veðmálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-25 16:03:12 - [HTML]

Þingmál A69 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Kristín Einarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-01 13:34:21 - [HTML]

Þingmál A80 (aðaltollhöfn í Þorlákshöfn)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-02-21 15:18:52 - [HTML]

Þingmál A84 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-15 16:05:57 - [HTML]

Þingmál A86 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-16 13:30:06 - [HTML]

Þingmál A101 (álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-10-26 17:04:43 - [HTML]

Þingmál A105 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-02 12:17:17 - [HTML]
48. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-02 15:48:01 - [HTML]
48. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-02 16:48:38 - [HTML]

Þingmál A115 (reglur um þjálfun, skírteini og vaktstöður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-10-25 18:57:55 - [HTML]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-04-25 15:47:44 - [HTML]

Þingmál A121 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-07 17:39:31 - [HTML]
145. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-04-29 10:54:05 - [HTML]
145. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-29 12:28:02 - [HTML]

Þingmál A145 (útfærsla landhelginnar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-10 14:49:52 - [HTML]

Þingmál A149 (alþjóðasamningur um ábyrgð vegna tjóns af völdum olíumengunar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-04 10:37:55 - [HTML]

Þingmál A150 (Montreal-bókun um efni sem valda rýrnun ósonlagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-10-27 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-05-09 18:40:11 - [HTML]

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-05-11 13:39:24 - [HTML]
159. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1994-05-11 18:28:41 - [HTML]

Þingmál A217 (ríkisreikningur 1992)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1994-02-24 11:42:43 - [HTML]

Þingmál A234 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-29 16:46:40 - [HTML]

Þingmál A242 (meðferð og eftirlit sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-07 16:16:40 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-07 16:33:21 - [HTML]

Þingmál A244 (prestssetur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-12-07 14:13:32 - [HTML]
51. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-12-07 15:14:17 - [HTML]
63. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-12-16 20:28:48 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-12-17 02:08:14 - [HTML]
66. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-17 23:42:25 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-17 10:44:52 - [HTML]
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-17 13:28:36 - [HTML]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-26 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 1994-02-24 - Sendandi: Háskóli Íslands,Lyfjafræði lyfsala - [PDF]
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 1994-03-01 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Þingmál A263 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1994)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-08 15:04:26 - [HTML]
57. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-10 19:09:39 - [HTML]
69. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-18 14:51:06 - [HTML]
69. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-18 15:01:23 - [HTML]
69. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-12-18 15:34:48 - [HTML]

Þingmál A272 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-03-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-02-01 17:54:51 - [HTML]

Þingmál A284 (ráðstöfun aflaheimilda Hagræðingarsjóðs)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-15 16:47:01 - [HTML]

Þingmál A295 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-06 18:30:03 - [HTML]
123. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-06 19:21:48 - [HTML]

Þingmál A298 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-12-20 15:59:19 - [HTML]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-03-10 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-03 15:26:16 - [HTML]
82. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-03 16:18:29 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-10 17:34:59 - [HTML]
122. þingfundur - Egill Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-29 13:47:26 - [HTML]

Þingmál A361 (rækjukvóti loðnuskipa)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-14 15:49:50 - [HTML]

Þingmál A445 (happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-06 14:43:29 - [HTML]

Þingmál A446 (söfnunarkassar)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-15 21:51:35 - [HTML]

Þingmál A449 (verndun nytjavatns)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-21 15:38:16 - [HTML]

Þingmál A450 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-16 14:58:23 - [HTML]

Þingmál A464 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Karen Erla Erlingsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-14 15:44:49 - [HTML]

Þingmál A470 (Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-03-14 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1994-03-22 18:31:30 - [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-08 14:20:01 - [HTML]
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-04-08 15:29:51 - [HTML]
138. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-20 14:52:22 - [HTML]

Þingmál A542 (samningur um Svalbarða)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-08 17:31:49 - [HTML]

Þingmál A547 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-04-07 11:12:02 - [HTML]
124. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-07 11:31:07 - [HTML]
150. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-04 13:27:55 - [HTML]

Þingmál A550 (leikskólar)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-04-12 14:18:25 - [HTML]

Þingmál A554 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-07 13:38:56 - [HTML]
152. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-05 18:28:03 - [HTML]
152. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-05-05 20:52:18 - [HTML]
152. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1994-05-05 21:48:23 - [HTML]

Þingmál A562 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-12 17:44:09 - [HTML]

Þingmál A581 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-07 12:19:06 - [HTML]

Þingmál B26 (veiði togara innan 12 mílna landhelginnar skv. reglugerð nr. 402/1993)

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-10-11 15:51:00 - [HTML]
9. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-11 15:55:28 - [HTML]

Þingmál B28 (skýrsla dómsmálaráðherra um málefni Happdrættis Háskóla Íslands og almannavarna)

Þingræður:
14. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1993-10-18 15:53:44 - [HTML]
14. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-18 17:11:17 - [HTML]

Þingmál B59 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar við ýmsa opinbera aðila)

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-04 16:54:32 - [HTML]

Þingmál B68 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1992)

Þingræður:
82. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-02-03 10:46:58 - [HTML]
82. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1994-02-03 11:37:06 - [HTML]

Þingmál B69 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-18 11:03:16 - [HTML]
39. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-18 11:40:15 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-11-18 12:46:15 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-18 15:08:05 - [HTML]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-25 16:18:32 - [HTML]

Þingmál B106 (viðhorf ríkisstjórnarinnar til veiða Íslendinga í Smugunni og við Svalbarða)

Þingræður:
49. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-12-06 15:20:43 - [HTML]

Þingmál B136 (atvinnuleysið og aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn því)

Þingræður:
78. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-01-27 11:37:13 - [HTML]

Þingmál B144 (afgreiðsla frumvarps um almannatryggingar)

Þingræður:
61. þingfundur - Ragnar Arnalds - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-12-15 20:50:45 - [HTML]

Þingmál B244 (breyting á reglugerð um Atvinnuleysistryggingasjóð)

Þingræður:
141. þingfundur - Svavar Gestsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-04-26 13:43:13 - [HTML]
141. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-04-26 13:48:05 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-11 18:55:47 - [HTML]

Þingmál A54 (greiðsluaðlögun húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-10 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-22 14:12:57 - [HTML]

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-12-21 13:31:53 - [HTML]

Þingmál A74 (lánsfjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-17 16:22:38 - [HTML]

Þingmál A82 (olíumengun á sjó)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-11-07 17:47:38 - [HTML]

Þingmál A95 (framkvæmd búvörusamningsins)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1995-02-03 12:20:36 - [HTML]

Þingmál A96 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1994-12-19 21:13:43 - [HTML]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (takmörkun á ráðstöfun síldar til bræðslu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-10-26 14:25:12 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-13 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-14 20:31:05 - [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 1994-12-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila- samantekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 1994-12-12 - Sendandi: Samband sveitarfélaga í N-vestra - [PDF]

Þingmál A138 (embættisfærsla umhverfisráðherra)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1995-02-06 17:02:08 - [HTML]
87. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-06 17:15:33 - [HTML]

Þingmál A240 (brunatryggingar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-02 10:49:29 - [HTML]
69. þingfundur - Svavar Gestsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-12-28 14:11:46 - [HTML]

Þingmál A242 (Lyfjaverslun Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-06 13:54:44 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-12-06 15:14:38 - [HTML]
50. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-12-06 21:00:28 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-06 21:24:11 - [HTML]

Þingmál A251 (samsettir flutningar o.fl. vegna EES)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-08 12:35:21 - [HTML]

Þingmál A253 (aukatekjur ríkissjóðs og gjaldtaka ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-12-12 15:50:03 - [HTML]

Þingmál A278 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-12-29 22:40:53 - [HTML]

Þingmál A289 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-01-26 10:35:56 - [HTML]
82. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-01 14:21:43 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-19 15:26:24 - [HTML]
63. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-19 16:26:53 - [HTML]
104. þingfundur - Geir H. Haarde (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-23 11:35:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 1995-01-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 1995-02-03 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Þingmál A313 (skráning skipa)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1995-01-26 13:49:05 - [HTML]

Þingmál A314 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-01-26 14:37:42 - [HTML]

Þingmál A324 (vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Svavar Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-20 17:34:23 - [HTML]

Þingmál A338 (húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-17 12:10:09 - [HTML]

Þingmál A355 (lán til viðgerða á félagslegum íbúðum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-02-13 17:14:58 - [HTML]
92. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-02-13 17:23:39 - [HTML]

Þingmál A371 (bjargráðasjóður)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-17 15:25:11 - [HTML]

Þingmál A409 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-21 22:46:04 - [HTML]

Þingmál A437 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-23 23:28:13 - [HTML]

Þingmál B80 (sala hlutabréfa í Lyfjaverslun Íslands hf.)

Þingræður:
37. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-18 14:50:20 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-06-15 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-22 15:39:50 - [HTML]
4. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-05-22 16:13:30 - [HTML]

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-06-09 18:05:52 - [HTML]
21. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-13 16:26:32 - [HTML]

Þingmál A13 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 1995-05-24 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Dómur hæstaréttar - [PDF]

Þingmál A27 (Alþjóðaviðskiptastofnunin)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1995-06-14 15:21:21 - [HTML]

Þingmál A36 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-15 11:35:34 - [HTML]

Þingmál A47 (þingfararkaup)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-15 17:22:31 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-14 21:27:43 - [HTML]

Þingmál A21 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1995-10-05 12:21:35 - [HTML]

Þingmál A43 (lánsfjárlög 1996)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (lög í heild) útbýtt þann 1995-12-22 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (fjáraukalög 1995)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1995-12-21 21:04:08 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-12-21 23:11:33 - [HTML]

Þingmál A65 (útbreiðsla fíkniefna og þróun ofbeldis)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-20 16:02:49 - [HTML]

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-12 14:47:09 - [HTML]

Þingmál A96 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1995-11-29 18:41:11 - [HTML]
45. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-29 20:58:01 - [HTML]
45. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1995-11-29 23:16:42 - [HTML]

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-31 15:21:33 - [HTML]

Þingmál A100 (öryggi vöru og opinber markaðsgæsla)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-31 15:49:33 - [HTML]

Þingmál A110 (bílalán til öryrkja)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-11-08 14:16:22 - [HTML]

Þingmál A118 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-07 13:57:59 - [HTML]

Þingmál A119 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-07 14:17:49 - [HTML]

Þingmál A126 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-20 16:09:27 - [HTML]

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 1995-11-27 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A180 (sérstakur ákærandi í efnahagsbrotum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 1996-03-18 - Sendandi: Rannsóknarlögregla ríkisins - [PDF]

Þingmál A210 (starfsþjálfun í fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-01 16:26:46 - [HTML]

Þingmál A215 (húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-12-07 14:19:50 - [HTML]

Þingmál A217 (háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 1996-04-23 23:11:08 - [HTML]
125. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-23 23:17:04 - [HTML]
128. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1996-04-30 14:56:14 - [HTML]
128. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-30 15:26:53 - [HTML]

Þingmál A225 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-12-08 14:22:52 - [HTML]
58. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-08 19:42:39 - [HTML]

Þingmál A232 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 1996-02-01 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]

Þingmál A234 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-12 16:34:32 - [HTML]
66. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-15 14:05:06 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-02-14 15:36:06 - [HTML]

Þingmál A297 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1996-02-15 12:34:11 - [HTML]
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-02-15 13:56:45 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1996-06-03 16:09:56 - [HTML]

Þingmál A342 (meðferð trúnaðarupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-03-06 13:51:23 - [HTML]

Þingmál A344 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-11 10:52:10 - [HTML]
116. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-11 11:31:35 - [HTML]

Þingmál A356 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2005 - Komudagur: 1996-05-13 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A361 (upplýsingalög)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-15 16:42:56 - [HTML]

Þingmál A367 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-07 16:33:29 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-05-13 17:33:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 1996-05-20 - Sendandi: Andri Árnason hrl. - [PDF]

Þingmál A407 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-04-15 19:33:10 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-21 11:49:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Verkalýðsfélagið Fram - [PDF]
Dagbókarnúmer 1758 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Háskóli Íslands, lagastofnun - [PDF]

Þingmál A423 (þjónustusamningar og hagræðing í ríkisrekstri)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-04-11 14:32:44 - [HTML]
116. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-04-11 14:51:49 - [HTML]
116. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-11 15:00:22 - [HTML]
116. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-11 15:19:44 - [HTML]

Þingmál A450 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-04-12 11:15:34 - [HTML]

Þingmál A453 (álag á vörugjald af millifrakt í alþjóðaflutningum)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-08 16:09:26 - [HTML]

Þingmál A454 (innheimta opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-17 15:50:30 - [HTML]
120. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1996-04-17 15:58:49 - [HTML]

Þingmál A464 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-18 15:27:23 - [HTML]

Þingmál A492 (samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-23 22:56:53 - [HTML]

Þingmál A501 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-28 23:24:11 - [HTML]

Þingmál A510 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-22 14:55:35 - [HTML]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-18 12:19:30 - [HTML]
160. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-04 21:17:46 - [HTML]

Þingmál A524 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-06-04 16:42:52 - [HTML]

Þingmál B97 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1994)

Þingræður:
40. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1995-11-23 11:12:43 - [HTML]

Þingmál B98 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1994)

Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1995-11-23 10:35:46 - [HTML]

Þingmál B106 (greiðslur úr ríkissjóði samkvæmt búvörusamningi)

Þingræður:
45. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-11-29 18:21:30 - [HTML]
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-11-29 18:25:43 - [HTML]

Þingmál B252 (meðferð upplýsinga úr skattskrám)

Þingræður:
119. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-04-16 14:01:01 - [HTML]

Þingmál B293 (kaupin á Íslenska menntanetinu ehf.)

Þingræður:
132. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-07 13:56:20 - [HTML]

Þingmál B318 (meðferð landbúnaðarráðuneytisins á malartökuleyfi Vatnsskarðs hf.)

Þingræður:
148. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-24 14:15:12 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-08 15:50:27 - [HTML]

Þingmál A21 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-16 13:37:26 - [HTML]

Þingmál A24 (lánsfjárlög 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-19 23:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-10-10 13:45:07 - [HTML]
6. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-10 13:58:37 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-10 14:24:27 - [HTML]
42. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-12 18:16:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 1996-11-08 - Sendandi: Félag úthafsútgerða, Snorri Snorrason formaður - [PDF]

Þingmál A71 (íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-05 14:46:41 - [HTML]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-16 03:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-13 20:42:57 - [HTML]
123. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-05-13 22:01:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 1997-01-24 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 1997-02-12 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 1997-03-06 - Sendandi: Háskóli Íslands, lagadeild - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1181 - Komudagur: 1997-03-21 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A119 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-19 17:01:16 - [HTML]

Þingmál A144 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-14 22:41:33 - [HTML]

Þingmál A146 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-11-14 16:56:07 - [HTML]

Þingmál A147 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-14 22:58:32 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-21 15:43:47 - [HTML]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-03 14:54:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 1996-12-13 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A183 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-05 12:53:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 1997-01-10 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 1997-01-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A187 (hættuleg eggvopn)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-02-05 14:20:18 - [HTML]

Þingmál A233 (vörumerki)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-06 17:11:45 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-01-30 17:25:36 - [HTML]

Þingmál A262 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 14:05:06 - [HTML]

Þingmál A340 (orsakir, umfang og afleiðingar heimilisofbeldis)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-03-05 15:12:29 - [HTML]

Þingmál A381 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-06 17:50:29 - [HTML]

Þingmál A412 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-20 18:43:33 - [HTML]

Þingmál A420 (útilokun fyrirtækja frá markaði)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-03-19 14:45:19 - [HTML]

Þingmál A425 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-05-02 18:00:01 - [HTML]

Þingmál A429 (fíkniefnamál)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-03-19 14:55:41 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-03-20 14:08:57 - [HTML]

Þingmál A475 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 11:55:03 - [HTML]
128. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 18:25:18 - [HTML]

Þingmál A477 (eldi sláturdýra, slátrun og gæðamat sláturafurða)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-04 12:17:09 - [HTML]

Þingmál A524 (Suðurlandsskógar)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-15 15:39:24 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-15 18:57:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Samstarfsnefnd námsmannahreyfinganna - [PDF]

Þingmál A591 (skipan prestakalla og prófastsdæma)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-09 15:12:48 - [HTML]

Þingmál B43 (vinnsla síldar til manneldis)

Þingræður:
6. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-10 15:02:32 - [HTML]
6. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-10 15:23:50 - [HTML]

Þingmál B66 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-11-14 12:28:12 - [HTML]

Þingmál B67 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-14 10:38:51 - [HTML]
24. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-14 10:56:37 - [HTML]

Þingmál B135 (ofbeldi meðal ungmenna)

Þingræður:
38. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-10 13:45:34 - [HTML]

Þingmál B161 (breytingar umhverfisráðherra á reglugerð um mengunarvarnir)

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-01-28 16:46:34 - [HTML]

Þingmál B189 (meðferð yfirvalda á máli Hanes-hjónanna)

Þingræður:
70. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-13 13:43:09 - [HTML]

Þingmál B201 (starfskjör yfirmanna í ríkisbönkunum)

Þingræður:
74. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-19 15:57:48 - [HTML]

Þingmál B246 (starfsaðferðir fíknefnalögreglunnar)

Þingræður:
91. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-03-17 15:55:10 - [HTML]
91. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-17 16:00:55 - [HTML]

Þingmál B262 (réttur alþingismanna til upplýsinga um fyrirtæki og stofnanir í ríkiseigu)

Þingræður:
95. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-20 13:39:06 - [HTML]

Þingmál B290 (setning reglugerðar um tekjutryggingu almannatrygginga)

Þingræður:
105. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-17 13:31:43 - [HTML]
105. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-17 13:36:57 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-12-19 21:35:27 - [HTML]

Þingmál A55 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-10-14 14:10:44 - [HTML]
8. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-14 14:56:44 - [HTML]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1250 - Komudagur: 1998-03-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A58 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-20 14:48:28 - [HTML]

Þingmál A78 (túnfiskveiðar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-15 13:53:48 - [HTML]

Þingmál A96 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-25 14:49:32 - [HTML]

Þingmál A99 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 1997-12-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A156 (söfnunarkassar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-03 16:44:12 - [HTML]

Þingmál A165 (háskólar)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-15 23:14:28 - [HTML]

Þingmál A175 (vopnalög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-05 15:16:23 - [HTML]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-30 17:46:17 - [HTML]
98. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-03-30 18:43:17 - [HTML]
108. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-04-21 16:29:18 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:46:40 - [HTML]
113. þingfundur - Árni M. Mathiesen - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-28 17:43:47 - [HTML]
113. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-04-28 20:30:36 - [HTML]
113. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1998-04-28 22:37:52 - [HTML]
114. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-04-29 11:11:22 - [HTML]
115. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-04-30 17:58:19 - [HTML]
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]
119. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-06 10:46:22 - [HTML]
120. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 10:53:04 - [HTML]
120. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-07 14:27:44 - [HTML]
120. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 17:39:41 - [HTML]

Þingmál A295 (uppsagnir sérfræðilækna)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-03 14:30:03 - [HTML]

Þingmál A304 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-08 15:05:26 - [HTML]

Þingmál A323 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1998)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1997-12-09 15:32:12 - [HTML]

Þingmál A337 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-17 11:28:06 - [HTML]

Þingmál A338 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-16 15:43:16 - [HTML]

Þingmál A348 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-02 22:20:40 - [HTML]

Þingmál A349 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-12-16 16:17:25 - [HTML]
44. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-16 16:56:19 - [HTML]

Þingmál A351 (dánarbætur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-12-17 11:21:52 - [HTML]

Þingmál A355 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-01-27 15:55:28 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 1998-03-13 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 1998-05-18 - Sendandi: Tryggvi Gunnarsson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 1998-05-20 - Sendandi: Sigurður Líndal prófessor - Skýring: (sérprentun úr skýrslu aðalfundar SÍR 1983) - [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 16:39:24 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 10:48:40 - [HTML]
123. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1998-05-09 15:41:11 - [HTML]

Þingmál A394 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-04 15:11:30 - [HTML]

Þingmál A414 (gjald af kvikmyndasýningum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-13 13:33:36 - [HTML]

Þingmál A437 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-10 17:46:31 - [HTML]

Þingmál A447 (íþróttalög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-13 11:30:13 - [HTML]

Þingmál A456 (starfssvið tölvunefndar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-04 11:01:52 - [HTML]

Þingmál A458 (starfsréttindi tannsmiða)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-17 23:03:22 - [HTML]

Þingmál A459 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-02-17 18:39:26 - [HTML]

Þingmál A480 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-03 18:34:19 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-13 13:32:43 - [HTML]
126. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-13 15:49:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 1998-03-30 - Sendandi: Húsnæðisstofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A523 (starfsemi Umsýslustofnunar varnarmála)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-06 15:35:40 - [HTML]
102. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-06 15:44:11 - [HTML]

Þingmál A534 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-15 14:00:23 - [HTML]

Þingmál A543 (búfjárhald)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-24 16:39:01 - [HTML]

Þingmál A554 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 21:44:31 - [HTML]

Þingmál A559 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-26 15:02:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 1998-02-05 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (samningur um starfsskilyrði mjólkurframleiðslu) - [PDF]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 1998-03-31 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - Skýring: (sameiginleg umsögn SIV og SÍSP) - [PDF]

Þingmál A562 (vextir, dráttarvextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 21:49:42 - [HTML]

Þingmál A574 (prófun á vímuefnaneyslu nemenda í skólum)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-04-06 16:01:14 - [HTML]

Þingmál A578 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-24 17:56:48 - [HTML]
93. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-03-24 18:11:30 - [HTML]

Þingmál A581 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-06-04 15:47:21 - [HTML]

Þingmál B36 (hlutafjárvæðing ríkisbanka og fjárfestingarlánasjóða)

Þingræður:
6. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-09 11:06:32 - [HTML]

Þingmál B180 (launastefna ríkisins)

Þingræður:
54. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-01-28 16:00:49 - [HTML]

Þingmál B220 (uppboð á skuldabréfum ÞÞÞ á Akranesi)

Þingræður:
68. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-16 15:43:54 - [HTML]
68. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-16 16:05:43 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-02-16 17:02:04 - [HTML]

Þingmál B221 (ofgreidd skráningargjöld)

Þingræður:
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-16 15:06:42 - [HTML]
68. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1998-02-16 15:08:34 - [HTML]

Þingmál B235 (samskipti dómsmálaráðuneytisins og lögregluyfirvalda)

Þingræður:
69. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-17 13:31:26 - [HTML]
69. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-02-17 16:39:24 - [HTML]
69. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-02-17 17:40:31 - [HTML]
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-17 18:01:18 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-05 13:37:59 - [HTML]
3. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1998-10-05 14:13:05 - [HTML]

Þingmál A14 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-12 16:42:09 - [HTML]
7. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-10-12 17:52:02 - [HTML]

Þingmál A42 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-07 13:41:20 - [HTML]

Þingmál A44 (afnám laga um gjald af kvikmyndasýningum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-19 16:53:47 - [HTML]

Þingmál A65 (úttekt á hávaða- og hljóðmengun)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 14:22:39 - [HTML]

Þingmál A91 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 15:00:36 - [HTML]

Þingmál A92 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-09 14:05:58 - [HTML]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-10-15 15:34:41 - [HTML]
36. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-09 14:06:27 - [HTML]
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-12-09 22:25:34 - [HTML]
41. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-15 16:12:13 - [HTML]
42. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-15 21:06:56 - [HTML]
42. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-15 21:08:47 - [HTML]

Þingmál A136 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 16:45:17 - [HTML]

Þingmál A140 (sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 15:44:10 - [HTML]

Þingmál A150 (breytingar á ýmsum skattalögum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-03 16:25:28 - [HTML]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 1999-01-15 - Sendandi: Guðmundur Skaftason fyrrverandi hæstaréttardómari - [PDF]

Þingmál A206 (smásala á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-11 17:05:36 - [HTML]

Þingmál A229 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-17 12:47:34 - [HTML]
44. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-17 13:30:32 - [HTML]

Þingmál A252 (happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1999-02-09 18:01:33 - [HTML]

Þingmál A254 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-11 17:45:20 - [HTML]

Þingmál A282 (skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-03 12:31:15 - [HTML]

Þingmál A324 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1998-12-10 20:16:39 - [HTML]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-01-12 12:23:06 - [HTML]

Þingmál A350 (fangelsi og fangavist)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-01 16:37:23 - [HTML]

Þingmál A354 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 1999-02-22 - Sendandi: Sif Konráðsdóttir hdl. - [PDF]

Þingmál A370 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-19 19:59:44 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-12-19 20:12:33 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-19 20:40:10 - [HTML]

Þingmál A471 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-18 11:14:11 - [HTML]
80. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-08 14:11:10 - [HTML]
82. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-09 11:17:06 - [HTML]
83. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-03-10 11:33:55 - [HTML]

Þingmál A475 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-11 18:29:56 - [HTML]

Þingmál A543 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-26 10:42:41 - [HTML]
73. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-26 10:45:48 - [HTML]
73. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-26 10:53:50 - [HTML]
73. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-26 10:56:28 - [HTML]
73. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-26 11:01:06 - [HTML]
73. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-26 11:18:45 - [HTML]
73. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-26 11:33:08 - [HTML]
73. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-26 11:51:35 - [HTML]
79. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 16:31:12 - [HTML]

Þingmál A592 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-08 13:29:02 - [HTML]

Þingmál B174 (heimild Hitaveitu Suðurnesja til virkjunarframkvæmda)

Þingræður:
44. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-17 10:38:27 - [HTML]
44. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-12-17 11:10:06 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A2 (samningur milli Íslands, Noregs og Rússlands um þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-06-15 17:34:49 - [HTML]

Þingmál A5 (verkaskipting hins opinbera og einkaaðila)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-14 15:13:57 - [HTML]

Þingmál B14 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
0. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1999-06-08 22:09:50 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A7 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-07 16:03:16 - [HTML]
5. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-07 16:50:50 - [HTML]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (skráð trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-12-16 19:21:56 - [HTML]

Þingmál A73 (aukatekjur ríkissjóðs og gjaldtaka ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (svar) útbýtt þann 1999-10-21 11:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-12 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-19 14:40:33 - [HTML]

Þingmál A109 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-21 21:44:58 - [HTML]
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-21 21:48:34 - [HTML]

Þingmál A118 (bætt réttarstaða barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: TAL hf. - Skýring: (A&P lögmenn fyrir TAL) - [PDF]

Þingmál A160 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-10 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 387 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-14 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-12 10:35:00 - [HTML]
24. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 1999-11-12 10:41:44 - [HTML]
24. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-11-12 11:16:50 - [HTML]
51. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-21 19:37:13 - [HTML]

Þingmál A176 (umhverfismengun af völdum einnota umbúða)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-11-22 15:45:22 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-13 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-16 12:16:18 - [HTML]
26. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-11-16 12:43:11 - [HTML]
26. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1999-11-16 13:48:26 - [HTML]
26. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-11-16 18:36:21 - [HTML]
27. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-17 15:54:09 - [HTML]
27. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-17 18:20:54 - [HTML]
29. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1999-11-18 15:23:36 - [HTML]
29. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-18 15:43:48 - [HTML]
29. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-18 17:58:36 - [HTML]
49. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-18 15:21:19 - [HTML]
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-12-20 20:22:10 - [HTML]

Þingmál A193 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-06 16:22:01 - [HTML]

Þingmál A197 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-17 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-14 17:23:47 - [HTML]

Þingmál A198 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-16 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-10 12:23:06 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-10 13:54:37 - [HTML]
61. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-10 13:56:28 - [HTML]
61. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-10 14:06:17 - [HTML]
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-10 14:22:06 - [HTML]
95. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-07 10:50:41 - [HTML]
95. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 12:34:03 - [HTML]
95. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 12:36:16 - [HTML]
95. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-04-07 13:47:33 - [HTML]
97. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-11 13:57:12 - [HTML]

Þingmál A199 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-16 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A213 (tekjustofnar í stað söfnunarkassa)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-15 18:19:14 - [HTML]

Þingmál A219 (bifreiðagjald)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-04-10 17:51:27 - [HTML]

Þingmál A224 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-24 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1999-12-06 16:24:50 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-04 23:05:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2000-01-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj. - [PDF]

Þingmál A228 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-24 12:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 17:13:42 - [HTML]

Þingmál A236 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2000-02-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (þýðing - persónuupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A240 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 496 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-18 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Árni Johnsen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-17 20:02:40 - [HTML]

Þingmál A250 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-06 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-17 18:03:52 - [HTML]

Þingmál A254 (innheimtusvið tollstjórans í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-08 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-24 10:40:45 - [HTML]

Þingmál A261 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-08 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 933 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-05 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-10 18:52:07 - [HTML]
97. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-04-11 15:28:28 - [HTML]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 16:02:08 - [HTML]
67. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-02-21 17:37:28 - [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2000-02-08 14:26:09 - [HTML]

Þingmál A315 (notkun þjóðfánans)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-23 15:09:44 - [HTML]

Þingmál A359 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-15 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2000-03-07 16:02:06 - [HTML]

Þingmál A370 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-21 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 842 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-04-03 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Guðjón Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 19:58:57 - [HTML]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2000-02-24 16:07:02 - [HTML]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-09 10:31:18 - [HTML]
117. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - Ræða hófst: 2000-05-12 11:12:44 - [HTML]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1253 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-21 15:34:16 - [HTML]
110. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 15:43:21 - [HTML]

Þingmál A486 (dómtúlkar og skjalaþýðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1167 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-23 17:54:20 - [HTML]
108. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-08 18:57:02 - [HTML]

Þingmál A500 (álagning gjalda á vörur)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-23 10:45:21 - [HTML]

Þingmál A502 (stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-12 11:43:02 - [HTML]

Þingmál A522 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 20:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-11 12:47:44 - [HTML]

Þingmál A553 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 22:25:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2008 - Komudagur: 2000-05-03 - Sendandi: Stígamót - [PDF]

Þingmál A604 (verndun Þjórsárvera við Hofsjökul)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-10 13:32:33 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-05-10 13:35:30 - [HTML]

Þingmál A649 (störf úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B274 (stærð álvers við Reyðarfjörð og orkuöflun til þess)

Þingræður:
55. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-02 15:33:24 - [HTML]

Þingmál B422 (breytt staða í álvers- og virkjanamálum)

Þingræður:
87. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-03 16:09:27 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-05 15:41:02 - [HTML]

Þingmál A36 (skattlagning söluhagnaðar af hlutabréfum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-10-18 15:36:32 - [HTML]

Þingmál A42 (rekstur skipasmíðastöðva)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (svar) útbýtt þann 2000-11-01 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-09 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 432 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-12-05 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (lagaráð)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2001-02-20 19:20:21 - [HTML]

Þingmál A80 (dómtúlkar og skjalaþýðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-10 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (bætt réttarstaða barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-16 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (skráning skipa)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-02 11:39:27 - [HTML]

Þingmál A125 (Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-17 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A146 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2001-03-08 12:11:20 - [HTML]

Þingmál A155 (iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-12-16 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-02 16:25:48 - [HTML]

Þingmál A187 (ráðningar í stöður minjavarða)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-15 14:33:01 - [HTML]

Þingmál A190 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-16 17:51:21 - [HTML]

Þingmál A192 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-03 16:16:53 - [HTML]
20. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-11-03 16:33:38 - [HTML]

Þingmál A194 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-30 11:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-03 17:18:53 - [HTML]
46. þingfundur - Árni Johnsen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-12 18:58:41 - [HTML]

Þingmál A196 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-05 22:19:21 - [HTML]

Þingmál A216 (veiðieftirlitsgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-27 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 386 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-11-29 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-13 19:44:01 - [HTML]
33. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-28 23:37:31 - [HTML]

Þingmál A223 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-07 12:37:01 - [HTML]

Þingmál A233 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 612 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-16 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 619 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-21 14:16:54 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 11:38:36 - [HTML]

Þingmál A264 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A291 (dýrasjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-04-23 15:56:53 - [HTML]

Þingmál A314 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (frestun á innflutningi fósturvísa úr kúm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (þáltill.) útbýtt þann 2000-12-15 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-26 16:02:15 - [HTML]
113. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-26 16:22:39 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2001-01-22 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-17 15:01:26 - [HTML]
60. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-01-17 22:28:31 - [HTML]
60. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-17 22:59:34 - [HTML]
60. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-01-17 23:02:27 - [HTML]
60. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-17 23:23:00 - [HTML]
61. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-01-18 15:37:33 - [HTML]
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-01-18 18:07:52 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-18 19:56:19 - [HTML]
63. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-22 10:53:42 - [HTML]
63. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2001-01-22 22:06:11 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-01-23 12:13:25 - [HTML]
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-01-23 17:26:15 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-01-23 20:56:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Ragnar Aðalsteinsson hrl. - Skýring: (lagt fram á fundi ht.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Formaður heilbrigðis- og trygginganefndar - Skýring: (afrit af dómi - lagt fram á fundi ht.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Ritari heilbrigðis- og trygginganefndar - Skýring: (afrit af dómi - lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1373 - Komudagur: 2001-03-12 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga, Óðinn Sigþórsson formaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2001-03-13 - Sendandi: Veiðimálastofnun - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2001-03-13 - Sendandi: Óttar Yngvason hrl. - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2038 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Ritari landbúnaðarnefndar - [PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (innflutningur á nautakjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (svar) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2001-04-02 15:49:58 - [HTML]
103. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-04-02 16:52:54 - [HTML]

Þingmál A473 (umönnunargreiðslur vegna hjartveikra barna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-07 14:36:55 - [HTML]

Þingmál A505 (hönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (framboð á leiguhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-15 16:22:08 - [HTML]

Þingmál A513 (viðhald sjúkrahúsbygginga)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-14 15:06:00 - [HTML]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-10 22:04:20 - [HTML]

Þingmál A523 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-18 16:44:42 - [HTML]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2103 - Komudagur: 2001-04-27 - Sendandi: Barnaverndarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2140 - Komudagur: 2001-04-30 - Sendandi: Sifjalaganefnd, Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2492 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A626 (sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 17:56:56 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 15:53:26 - [HTML]

Þingmál A634 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 14:10:57 - [HTML]

Þingmál A671 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2226 - Komudagur: 2001-05-02 - Sendandi: Innkaupastofnun Reykjavborgar - [PDF]

Þingmál A687 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-11 12:23:30 - [HTML]
128. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2001-05-18 21:11:34 - [HTML]

Þingmál A703 (stjórnsýsla á varnarsvæðinu á Miðnesheiði og Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 10:10:27 - [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-17 20:02:15 - [HTML]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2819 - Komudagur: 2001-09-06 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A722 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-11 14:21:07 - [HTML]
128. þingfundur - Guðjón Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-18 23:23:52 - [HTML]

Þingmál B207 (hækkun afnotagjalda RÚV og forsendur fjárlaga)

Þingræður:
49. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-14 10:34:45 - [HTML]

Þingmál B243 (afgreiðsla frumvarps um málefni öryrkja)

Þingræður:
56. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-15 13:42:29 - [HTML]

Þingmál B270 (meðferð viðkvæmra persónuupplýsinga hjá lögreglunni)

Þingræður:
66. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-08 10:47:43 - [HTML]

Þingmál B347 (eftirlitsskylda þingmanna með framkvæmd laga)

Þingræður:
83. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-03-07 13:34:13 - [HTML]

Þingmál B376 (viðbrögð við gin- og klaufaveiki)

Þingræður:
88. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 2001-03-14 13:41:54 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-12-07 20:28:46 - [HTML]

Þingmál A8 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-03 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-12 17:20:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 524 - Komudagur: 2001-12-12 - Sendandi: Samband dýraverndunarfélaga - [PDF]

Þingmál A28 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-11-15 15:46:33 - [HTML]

Þingmál A53 (bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (sala ríkisjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (svar (framhald)) útbýtt þann 2002-01-31 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (samtenging sjúkraskráa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-04 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 212 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-12-06 16:23:22 - [HTML]

Þingmál A119 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-08 17:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1645 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-10-15 15:45:11 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-21 18:04:03 - [HTML]

Þingmál A133 (eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-09 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-18 15:49:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2001-11-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A138 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-06 14:29:56 - [HTML]

Þingmál A150 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-02-14 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 831 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-02-25 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-01 15:02:14 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-01 16:12:08 - [HTML]
81. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-25 16:17:21 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-25 16:57:52 - [HTML]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-08 12:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-13 20:32:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2001-11-12 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2001-11-15 - Sendandi: Tannlæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-02 17:10:01 - [HTML]
51. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-12-12 20:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2001-11-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram í heimsókn nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A249 (lagning ljósleiðara)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2001-11-14 14:20:34 - [HTML]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-06 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 690 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 928 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-13 14:13:56 - [HTML]
60. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2002-01-24 12:19:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2002-01-02 - Sendandi: Friðrik Þór Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (upplýsingar um fjárhagsmálefni og lánstraust einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-28 15:08:53 - [HTML]

Þingmál A285 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-26 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2002-01-24 12:32:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2002-03-14 - Sendandi: Meiri og minni hluti sjávarútvegsnefndar - [PDF]

Þingmál A286 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2001-11-20 16:01:53 - [HTML]

Þingmál A301 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-12-13 10:44:14 - [HTML]

Þingmál A311 (stækkun Hagavatns)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-12-13 11:17:58 - [HTML]

Þingmál A315 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-21 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 12:32:10 - [HTML]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-29 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 404 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-04 22:38:07 - [HTML]

Þingmál A325 (fullvirðisréttur við sölu ríkisjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-11-27 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (svar) útbýtt þann 2001-12-14 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (búfjárhald o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2002-03-11 - Sendandi: Samband dýraverndunarfélaga - [PDF]

Þingmál A346 (persónuskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (svar) útbýtt þann 2002-02-07 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2001-12-11 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-08 11:36:19 - [HTML]
47. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-12-08 11:46:05 - [HTML]
54. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-12-13 14:55:35 - [HTML]
54. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-12-13 15:27:11 - [HTML]
54. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2001-12-13 18:01:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Meiri hluti heilbrigðis- og trygginganefndar - [PDF]

Þingmál A358 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-07 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-12-13 21:27:38 - [HTML]

Þingmál A359 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2002-02-27 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A371 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-13 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-08 10:49:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2002-02-08 - Sendandi: Gísli H. Friðgeirsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 997 - Komudagur: 2002-03-05 - Sendandi: Kirkjugarðasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A378 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-14 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-22 15:55:23 - [HTML]

Þingmál A380 (álagning skatta)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2002-02-13 15:33:07 - [HTML]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-22 12:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Hafnasamband sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A387 (bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-22 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-24 17:15:35 - [HTML]

Þingmál A398 (ferðakostnaður foreldra barna á meðferðarstofnunum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-03-06 13:36:44 - [HTML]
89. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-03-06 13:42:59 - [HTML]

Þingmál A401 (tilraunaveiðar með gildrum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-27 15:08:18 - [HTML]

Þingmál A427 (almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-28 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-05 16:49:20 - [HTML]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-05 14:03:14 - [HTML]
132. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-29 21:22:34 - [HTML]
132. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-29 21:50:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2002-02-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Útlendingaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2002-03-15 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli - Skýring: (lagt fram á fundi a.) - [PDF]

Þingmál A439 (þjónustugjald á fjölsóttum náttúruverndarsvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-04 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (sjálfstætt starfandi sálfræðingar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-27 14:29:19 - [HTML]
84. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-27 14:32:31 - [HTML]

Þingmál A487 (sjóflutningar fyrir bandaríska varnarliðið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (svar) útbýtt þann 2002-02-25 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (flutningur verkefna frá stjórnsýslustofnunum til sýslumannsembætta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-07 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1707 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A494 (almenn hegningarlög og lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-18 17:41:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1708 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A502 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-14 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-12 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1004 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-20 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1030 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-21 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-14 11:03:49 - [HTML]
102. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-03-21 15:21:08 - [HTML]
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2002-03-21 16:28:42 - [HTML]
106. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2002-04-03 13:40:57 - [HTML]
108. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-04-03 21:34:49 - [HTML]
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-05 15:05:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A520 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-25 19:01:30 - [HTML]

Þingmál A545 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Hjartavernd - [PDF]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-03-05 14:39:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A576 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-07 13:34:36 - [HTML]

Þingmál A581 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-03-11 16:39:27 - [HTML]

Þingmál A583 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-03-11 18:04:19 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-04-24 11:21:36 - [HTML]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-07 17:32:53 - [HTML]

Þingmál A587 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 10:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 2002-04-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A594 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A616 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 964 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-12 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-25 15:36:24 - [HTML]
104. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-25 15:51:59 - [HTML]
104. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-03-25 15:56:54 - [HTML]
104. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-25 17:02:59 - [HTML]

Þingmál A621 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-30 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-19 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (fangelsi og fangavist)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-08 16:52:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2002-04-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A653 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1302 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-24 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1421 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-19 14:09:41 - [HTML]
123. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-19 14:27:06 - [HTML]
123. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-04-19 14:41:19 - [HTML]
123. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-19 15:20:53 - [HTML]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-09 23:18:09 - [HTML]
115. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-04-09 23:45:54 - [HTML]
132. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-29 18:09:26 - [HTML]

Þingmál A665 (Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (frumvarp) útbýtt þann 2002-04-03 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (samningur um vörslu kjarnakleyfra efna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-04-04 11:29:43 - [HTML]

Þingmál A705 (bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1129 (frumvarp) útbýtt þann 2002-04-04 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2326 - Komudagur: 2002-08-21 - Sendandi: Tóbaksvarnarnefnd - [PDF]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-05-02 21:36:47 - [HTML]

Þingmál A716 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-19 11:33:13 - [HTML]

Þingmál A736 (lífeyrisréttindi í séreign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1385 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-04-26 09:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B102 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Bjarnason - ber af sér sakir - Ræða hófst: 2001-11-05 15:27:45 - [HTML]

Þingmál B284 (sala á greiðslumarki ríkisjarða)

Þingræður:
62. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-29 15:02:58 - [HTML]

Þingmál B528 (ávísanir á ávanabindandi lyf)

Þingræður:
123. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-19 10:40:29 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-10-04 11:54:24 - [HTML]

Þingmál A8 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-10-09 14:57:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A11 (aðgerðir til verndar rjúpnastofninum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-10-08 17:40:52 - [HTML]

Þingmál A19 (kvennahreyfingin á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 637 - Komudagur: 2002-12-12 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A30 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-03 16:30:12 - [HTML]

Þingmál A53 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-29 14:35:25 - [HTML]

Þingmál A131 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-06 17:28:03 - [HTML]

Þingmál A142 (þjónustugjald á fjölsóttum náttúruverndarsvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-09 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-06 17:48:26 - [HTML]

Þingmál A157 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-03 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-02-13 15:04:17 - [HTML]
80. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-02-17 15:29:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2002-11-18 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-12-10 20:57:56 - [HTML]

Þingmál A198 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2003-02-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg umsögn) - [PDF]

Þingmál A244 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-31 14:54:58 - [HTML]

Þingmál A289 (eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-31 10:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-01 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2002-12-17 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A353 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1214 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-14 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-26 15:14:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2002-12-09 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A392 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Gunnar Birgisson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 20:22:39 - [HTML]

Þingmál A404 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-03 15:13:49 - [HTML]
44. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-12-03 16:05:31 - [HTML]

Þingmál A422 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1246 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-11 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1306 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2003-03-13 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 20:54:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2003-02-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A423 (lyfjalög og læknalög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2003-01-23 15:00:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A429 (útflutningsaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-04 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 632 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 22:24:37 - [HTML]

Þingmál A441 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-13 12:10:02 - [HTML]

Þingmál A446 (námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 762 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-12-13 12:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-13 15:31:01 - [HTML]

Þingmál A457 (stofnun hlutafélags um Norðurorku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2002-12-13 15:38:28 - [HTML]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 22:06:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2003-01-31 - Sendandi: Geislavarnir ríkisins - [PDF]

Þingmál A468 (verndun Mývatns og Laxár)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-01-29 14:12:25 - [HTML]

Þingmál A486 (aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun og framboði ofbeldisefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (þáltill.) útbýtt þann 2002-12-13 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (frumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 985 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-02-26 18:33:56 - [HTML]

Þingmál A513 (ættleiðingar frá útlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (svar) útbýtt þann 2003-02-17 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-04 21:07:32 - [HTML]

Þingmál A539 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1089 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-04 19:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-04 21:00:53 - [HTML]
93. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 12:04:09 - [HTML]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar) - [PDF]

Þingmál A545 (Íslenskar orkurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-03 17:16:50 - [HTML]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A552 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-04 21:22:25 - [HTML]
71. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-04 21:40:04 - [HTML]

Þingmál A567 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-03-10 15:41:54 - [HTML]

Þingmál A600 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-18 17:47:59 - [HTML]

Þingmál A613 (vatnsréttindi til virkjunar í Þjórsá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-17 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-26 12:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-03 16:49:32 - [HTML]

Þingmál A654 (eftirlit með matvælum og heilbrigði dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2003-03-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (afrit - lagt fram á fundi sg.) - [PDF]

Þingmál A670 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-06 18:09:51 - [HTML]
99. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-13 14:33:21 - [HTML]

Þingmál A674 (höfundaréttur)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-03-12 12:09:44 - [HTML]

Þingmál A681 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-06 14:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1771 - Komudagur: 2003-04-23 - Sendandi: Dýralæknir fisksjúkdóma - [PDF]
Dagbókarnúmer 1786 - Komudagur: 2003-05-07 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1792 - Komudagur: 2003-05-07 - Sendandi: Fisksjúkdómanefnd og yfirdýralæknir - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1795 - Komudagur: 2003-05-09 - Sendandi: Veiðimálastjóri - [PDF]

Þingmál A701 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1265 (þáltill.) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B170 (Alþjóðahvalveiðiráðið, Evrópuár öryrkja, rjúpnaveiðitíminn)

Þingræður:
9. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-14 15:08:39 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-02 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-05 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A10 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (framkvæmdaáætlanir til að ná fram launajafnrétti kynjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2003-11-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A24 (stofnun stjórnsýsluskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-07 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-16 15:44:40 - [HTML]

Þingmál A29 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-17 14:51:19 - [HTML]

Þingmál A31 (vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-03 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-17 15:30:56 - [HTML]

Þingmál A40 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-17 16:48:11 - [HTML]

Þingmál A44 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2004-03-15 - Sendandi: Refsiréttarnefnd - [PDF]

Þingmál A85 (styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2003-11-18 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (álit Skúla Magnússonar dósent) - [PDF]

Þingmál A98 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-13 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-09 15:17:32 - [HTML]

Þingmál A117 (vátryggingarsamningar og Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 18:40:04 - [HTML]

Þingmál A128 (aukin meðlög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-29 13:50:19 - [HTML]

Þingmál A140 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-13 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-16 10:38:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2003-11-26 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A154 (aflétting veiðibanns á rjúpu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-04 16:20:42 - [HTML]
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-04 19:27:45 - [HTML]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-15 13:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg umsögn) - [PDF]

Þingmál A171 (myndasafn lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (svar) útbýtt þann 2003-11-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-03 16:42:55 - [HTML]
19. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2003-11-03 16:55:38 - [HTML]

Þingmál A200 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-29 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (fullgilding skírteina flugmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-11-11 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 467 (svar) útbýtt þann 2003-11-28 12:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (æskulýðs- og tómstundamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (svar) útbýtt þann 2004-01-28 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2004-01-06 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (skuldajöfnun skattskulda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-11-13 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-19 19:57:27 - [HTML]
31. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-19 20:00:25 - [HTML]

Þingmál A325 (verklag við fjárlagagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-11-19 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-10 11:33:16 - [HTML]
46. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-12-10 11:37:50 - [HTML]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 629 - Komudagur: 2003-12-10 - Sendandi: Viðskiptaskrifstofa utanríkisráðuneytisins - [PDF]

Þingmál A365 (auglýsingar í tölvupósti)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 18:22:50 - [HTML]

Þingmál A387 (réttarstaða íslenskrar tungu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (þáltill.) útbýtt þann 2003-12-02 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-09 18:39:46 - [HTML]

Þingmál A410 (tímabundin ráðning starfsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 573 - Komudagur: 2003-12-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg, kjaraþróunardeild - [PDF]

Þingmál A416 (undanþága frá virðisaukaskatti)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-01-28 19:20:24 - [HTML]

Þingmál A423 (skaðleg efni og efnavara)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 15:18:42 - [HTML]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-02-02 16:41:29 - [HTML]

Þingmál A451 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1173 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Félag íslenskra flugumferðarstjóra - [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A465 (fullnusta refsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 14:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2004-02-11 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A543 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (frumvarp) útbýtt þann 2004-02-03 18:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 2004-02-18 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]

Þingmál A552 (Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-09 16:16:49 - [HTML]
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-09 16:21:52 - [HTML]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-23 16:06:27 - [HTML]
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-23 16:53:50 - [HTML]
69. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2004-02-23 18:15:36 - [HTML]
69. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-23 18:50:18 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-24 15:42:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2004-02-10 - Sendandi: Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN - Skýring: (frá stjórn SUNN) - [PDF]

Þingmál A568 (lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2004-03-11 18:02:18 - [HTML]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-11 14:22:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1531 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða - [PDF]

Þingmál A690 (jöfnun flutningskostnaðar á sementi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2202 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: Pétur Örn Sverrisson - [PDF]

Þingmál A727 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (svar) útbýtt þann 2004-03-31 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-28 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-22 16:52:17 - [HTML]
106. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-29 12:02:52 - [HTML]
106. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-29 15:00:54 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-04-29 15:25:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A762 (afsláttur af þungaskatti)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-14 18:21:24 - [HTML]

Þingmál A769 (fjarskiptaþjónusta í Húnaþingi vestra)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 19:26:18 - [HTML]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2274 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneyti - [PDF]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-22 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1548 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-25 12:11:29 - [HTML]
125. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2004-05-25 15:50:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1919 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2111 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (afrit af bréfi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2122 - Komudagur: 2004-04-23 - Sendandi: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins - [PDF]

Þingmál A790 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1605 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-10 22:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-18 10:56:28 - [HTML]

Þingmál A843 (meðferð á barnaníðingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1545 (svar) útbýtt þann 2004-04-29 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A850 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-04-15 15:25:39 - [HTML]

Þingmál A852 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2638 - Komudagur: 2004-07-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A871 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2226 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: Réttarfarsnefnd, dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2240 - Komudagur: 2004-04-29 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2255 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A875 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-16 16:02:45 - [HTML]
100. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-16 16:42:41 - [HTML]

Þingmál A878 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2287 - Komudagur: 2004-05-03 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A880 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A914 (löggæsla á íþróttamótum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1513 (svar) útbýtt þann 2004-04-29 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A928 (greiðsluskylda ríkissjóðs umfram heimildir fjárlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1412 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-04-15 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1601 (svar) útbýtt þann 2004-05-10 22:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A940 (þjónusta sálfræðinga innan heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jónína Bjartmarz - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-05 18:09:46 - [HTML]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 15:05:14 - [HTML]

Þingmál A973 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-05-11 22:55:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A994 (vatnsborðssveiflur í Þingvallavatni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1645 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-05-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1000 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1677 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-15 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1898 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-07-21 12:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2621 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Hróbjartur Jónatansson, hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2635 - Komudagur: 2004-07-14 - Sendandi: Þjóðarhreyfingin - með lýðræði - Skýring: (um 1011. og 1012. mál) - [PDF]

Þingmál A1012 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2633 - Komudagur: 2004-07-14 - Sendandi: Þjóðarhreyfingin - með lýðræði - Skýring: (um 1011. og 1012. mál) - [PDF]

Þingmál B110 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2002)

Þingræður:
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-10-30 12:03:53 - [HTML]

Þingmál B149 (Landhelgisgæslan)

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-17 15:40:43 - [HTML]

Þingmál B455 (aukið eftirlit með ferðamönnum)

Þingræður:
94. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-04-05 15:12:53 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 420 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-24 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-04 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 85 - Komudagur: 2004-11-11 - Sendandi: Minni hluti heilbr.- og trygginganefndar - [PDF]

Þingmál A22 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 2004-12-14 - Sendandi: Fæðingarorlofssjóður, Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A35 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A38 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-26 14:52:47 - [HTML]

Þingmál A42 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-08 14:56:01 - [HTML]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 18:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-21 17:55:48 - [HTML]

Þingmál A66 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-22 18:36:59 - [HTML]

Þingmál A69 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-06 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-17 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (uppgreiðslugjald)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-10-20 14:47:34 - [HTML]

Þingmál A135 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2005-04-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1354 - Komudagur: 2005-04-18 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A157 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-20 14:52:49 - [HTML]

Þingmál A176 (eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-12 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A182 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-15 16:08:36 - [HTML]

Þingmál A191 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2004-11-24 - Sendandi: Íslensk málnefnd - [PDF]

Þingmál A211 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-11-30 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 517 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 518 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-02 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (eignir Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-09 14:01:25 - [HTML]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-09 15:03:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A287 (styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-09 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (konur í fangelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (svar) útbýtt þann 2004-11-29 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]

Þingmál A330 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-16 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-18 19:08:58 - [HTML]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-17 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2005-02-10 - Sendandi: Fangelsismálastjóri - [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-22 16:29:36 - [HTML]
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-22 18:29:54 - [HTML]
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-22 18:51:08 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-08 22:17:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-08 23:45:31 - [HTML]

Þingmál A362 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-08 13:57:57 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-02-08 16:50:24 - [HTML]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2005-04-01 - Sendandi: Pétur Davíðsson, hreppsnefndarmaður í Skorradalshreppi - [PDF]

Þingmál A375 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-29 16:45:46 - [HTML]

Þingmál A390 (öryggislögregla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-11-30 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-26 13:54:52 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-01-26 13:57:56 - [HTML]
60. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-01-26 14:03:24 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-01-26 14:07:42 - [HTML]

Þingmál A394 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-30 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-12-10 12:14:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-07 15:23:30 - [HTML]
51. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-12-07 16:14:23 - [HTML]

Þingmál A399 (stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-02 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (sala ríkiseigna)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 12:20:36 - [HTML]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-15 15:23:23 - [HTML]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (kennitöluflakk í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (svar) útbýtt þann 2005-02-07 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1071 - Komudagur: 2005-03-14 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-07 17:56:33 - [HTML]
84. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-03-07 16:23:30 - [HTML]

Þingmál A504 (sala kristfjárjarðarinnar Utanverðuness)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-17 11:31:52 - [HTML]

Þingmál A556 (þvingunarúrræði og dagsektir umhverfisstofnana)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-16 13:38:57 - [HTML]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (opinber verkefni og þjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (svar) útbýtt þann 2005-03-07 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-03 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-06 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 11:04:32 - [HTML]
125. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 14:23:53 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 14:28:45 - [HTML]
125. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 17:35:53 - [HTML]
125. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 17:40:00 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2005-05-09 11:39:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-08 19:05:00 - [HTML]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (Hegningarhúsið við Skólavörðustíg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-03-09 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 977 (svar) útbýtt þann 2005-03-17 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-10 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 23:55:17 - [HTML]

Þingmál A675 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-30 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1283 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-01 11:42:28 - [HTML]

Þingmál A696 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-07 11:17:05 - [HTML]
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-05-03 12:22:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2005-04-26 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A699 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-18 15:44:58 - [HTML]

Þingmál A700 (Landbúnaðarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Skýring: (um 700. og 701. mál) - [PDF]

Þingmál A708 (starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1776 - Komudagur: 2005-05-02 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]

Þingmál A723 (framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-04-05 16:33:19 - [HTML]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-09 20:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 16:05:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A789 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-20 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B499 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2003)

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-24 15:41:49 - [HTML]

Þingmál B597 (staðan í viðræðum um verka- og tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga)

Þingræður:
80. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-02-24 11:00:20 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-23 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-24 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-11-25 01:13:28 - [HTML]
35. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-12-06 23:49:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 2005-11-08 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A10 (skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 15:07:53 - [HTML]

Þingmál A11 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2005-12-05 - Sendandi: Félag leiðsögumanna - [PDF]

Þingmál A23 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1180 - Komudagur: 2006-03-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A46 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-01-25 14:55:53 - [HTML]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 12:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A52 (fiskverndarsvæði við Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 797 - Komudagur: 2006-02-09 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 19:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2006-03-22 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A58 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 19:55:49 - [HTML]

Þingmál A66 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2006-02-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A86 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-19 16:42:31 - [HTML]

Þingmál A172 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 10:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 15:06:05 - [HTML]

Þingmál A177 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 10:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-20 14:50:03 - [HTML]

Þingmál A191 (fjarskiptasjóður)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-20 16:55:32 - [HTML]

Þingmál A213 (styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-17 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-06 16:27:11 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-07 22:12:17 - [HTML]
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-16 14:10:07 - [HTML]

Þingmál A279 (breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-06-02 14:33:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2006-03-23 - Sendandi: Félag ábyrgra feðra - [PDF]

Þingmál A282 (réttarstaða sjómanna)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-12-07 16:58:53 - [HTML]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-07 17:38:50 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-26 18:02:08 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-31 13:33:39 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-31 16:07:26 - [HTML]

Þingmál A314 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2005-12-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2006-01-27 - Sendandi: AM Praxis ehf - Lögmannsstofa, Hróbjartur Jónatansson - [PDF]

Þingmál A331 (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Íslensk málstöð, forstöðumaður - [PDF]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-22 18:46:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2006-01-13 - Sendandi: Samtökin '78 - [PDF]
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2006-01-16 - Sendandi: Fríkirkjan í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A342 (umhverfismat áætlana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2006-01-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A361 (faggilding o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-27 20:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2006-01-24 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A377 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-29 18:49:01 - [HTML]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (viðskipti með aflaheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2006-06-01 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 15:49:13 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-19 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2006-03-03 - Sendandi: Háskóli Íslands, Skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-03 17:16:31 - [HTML]

Þingmál A456 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-24 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-02-10 14:14:17 - [HTML]
94. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-03-28 18:01:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2006-03-03 - Sendandi: Akureyrarbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2006-03-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (frá ríkislögmanni til forsrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2006-04-05 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. allshn.) - [PDF]

Þingmál A503 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-07 13:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2006-03-07 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A517 (aðstoðarmenn og ráðgjafar ráðherra)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-04-26 12:10:58 - [HTML]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-02-14 15:59:38 - [HTML]
66. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-14 17:04:53 - [HTML]

Þingmál A524 (innflutningur á landbúnaðarvörum)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-22 13:38:38 - [HTML]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 2006-03-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2006-03-28 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Persónuvernd - Skýring: (v. ums. Lögm.fél. Ísl.) - [PDF]

Þingmál A566 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-05-02 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A568 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2006-04-18 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1636 - Komudagur: 2006-04-18 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]

Þingmál A615 (vegabréf)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-03-21 16:17:04 - [HTML]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1414 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1507 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-21 15:27:45 - [HTML]
90. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-21 15:31:21 - [HTML]
90. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-03-21 15:40:04 - [HTML]
90. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-03-21 15:43:10 - [HTML]
121. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 00:48:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1659 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2166 - Komudagur: 2006-06-01 - Sendandi: Talsmaður neytenda - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A634 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-04-24 23:34:06 - [HTML]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (skráning og þinglýsing skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2129 - Komudagur: 2006-05-19 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Ísafirði - [PDF]

Þingmál A670 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2174 - Komudagur: 2006-06-02 - Sendandi: Héraðsdómur Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A684 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (afrit af bréfi - samlagsfélög) - [PDF]

Þingmál A685 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 16:44:35 - [HTML]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 01:32:24 - [HTML]
102. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-11 02:13:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1941 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2099 - Komudagur: 2006-05-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A713 (skráning losunar gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1855 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA og SI) - [PDF]

Þingmál A739 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-05 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (áhafnir íslenskra fiskiskipa og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2006-05-17 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A748 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 16:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A771 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A792 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-05-02 22:50:47 - [HTML]
122. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-06-03 10:56:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2118 - Komudagur: 2006-05-18 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A793 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-06-03 15:22:01 - [HTML]

Þingmál B151 (vandi rækjuiðnaðarins)

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-11-08 14:20:44 - [HTML]

Þingmál B157 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2004)

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2005-11-10 12:33:07 - [HTML]
19. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-10 12:52:43 - [HTML]

Þingmál B269 (heimild Fjármálaeftirlitsins til að beita dagsektum)

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-01-19 13:44:22 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-06 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-03 14:45:08 - [HTML]

Þingmál A21 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-02 15:59:09 - [HTML]

Þingmál A27 (réttur nefndar til aðgangs að opinberum gögnum um öryggismál)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-10-04 18:10:55 - [HTML]

Þingmál A40 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-12 16:15:25 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2006-11-14 - Sendandi: 365 miðlar - [PDF]

Þingmál A71 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 10:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A178 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1347 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A183 (kostnaður vegna hjúkrunarrýma)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-08 15:13:36 - [HTML]

Þingmál A186 (flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2006-11-06 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A189 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2006-11-14 - Sendandi: Þórólfur Gíslason - [PDF]

Þingmál A217 (stuðningur atvinnulífsins við háskóla)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-22 15:16:42 - [HTML]

Þingmál A219 (gatnagerðargjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 2006-11-08 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi fél. - álitsg. dr. Páls Hreinss - [PDF]

Þingmál A220 (lögheimili og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-05 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 12:18:42 - [HTML]

Þingmál A224 (stjórnsýsla í tengslum við stækkandi þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-15 13:08:31 - [HTML]

Þingmál A236 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-09 19:53:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2006-12-08 - Sendandi: Magnús Helgi Árnason hdl. - Skýring: (sent fh. nokkurra útgerðarfyrirtækja) - [PDF]

Þingmál A238 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-16 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-13 19:31:21 - [HTML]
65. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-02-05 18:54:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 305 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-03 15:48:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 731 - Komudagur: 2007-01-18 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 193 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: FL GROUP hf. - [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-07 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-09 15:50:30 - [HTML]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn sem lögð voru fram á fundi iðn.) - [PDF]

Þingmál A366 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2007-02-05 - Sendandi: Olíudreifing ehf - [PDF]

Þingmál A377 (eldi og heilbrigði sláturdýra o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2007-01-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1535 - Komudagur: 2007-03-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (brtt.) - [PDF]

Þingmál A385 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 802 - Komudagur: 2007-02-05 - Sendandi: Slysavarnarfél. Landsbjörg, Landssamband björgunarsveita - [PDF]

Þingmál A387 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1537 - Komudagur: 2007-03-09 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (ums. III um brtt.) - [PDF]

Þingmál A388 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2007-02-02 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 842 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A397 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A407 (tónlistarnám og fjárhagslegur stuðningur við tónlistarskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (svar) útbýtt þann 2007-02-28 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-30 20:28:38 - [HTML]
38. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-30 20:36:54 - [HTML]

Þingmál A409 (æskulýðslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, Félagsvísinda- og lagadeild - Skýring: (lagt fram á fundi m.) - [PDF]

Þingmál A415 (vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-01-29 18:09:21 - [HTML]
61. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-29 18:19:26 - [HTML]

Þingmál A416 (vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-04 15:59:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2006-12-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (frumvarp) útbýtt þann 2006-12-05 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1040 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-08 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Og fjarskipti ehf. (Vodafone) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-30 15:03:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]

Þingmál A459 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-01 14:51:02 - [HTML]
90. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-15 23:52:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A465 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-13 21:35:33 - [HTML]

Þingmál A496 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-22 15:44:26 - [HTML]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-29 21:25:31 - [HTML]

Þingmál A516 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-29 20:09:56 - [HTML]

Þingmál A521 (símhleranir og eftirgrennslana-, öryggis- eða leyniþjónustustarfsemi lögreglunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 841 (svar) útbýtt þann 2007-02-07 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-29 14:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2007-03-14 - Sendandi: Vísindasiðanefnd - [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (nauðasamningar samkvæmt lögum um tekjuskatt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (svar) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 15:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins - [PDF]

Þingmál A567 (greiðslur úr almannatryggingakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða og Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-02-20 14:15:23 - [HTML]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-19 16:14:21 - [HTML]

Þingmál A584 (fjárskuldbindingar ráðherra fyrir hönd ríkisins)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-28 12:53:53 - [HTML]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (merkingar á erfðabreyttum matvælum)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-21 14:50:53 - [HTML]
75. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-21 14:57:42 - [HTML]

Þingmál A621 (tollkvótar við innflutning landbúnaðarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-20 16:57:53 - [HTML]
74. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-20 17:02:00 - [HTML]
74. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-20 17:05:24 - [HTML]
74. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-20 17:09:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2007-02-27 - Sendandi: Talsmaður neytenda - Skýring: (lagt fram á fundi landbn.) - [PDF]

Þingmál A638 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-21 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-16 00:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-16 22:02:29 - [HTML]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-26 22:57:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1408 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (þáltill.) útbýtt þann 2007-02-22 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A655 (réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-26 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (íslensk alþjóðleg skipaskrá)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 15:43:21 - [HTML]

Þingmál A668 (skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-03-08 11:14:48 - [HTML]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-16 15:22:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2007-01-30 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Skýring: (samn. um starfsskilyrði) - [PDF]

Þingmál A682 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2007-03-14 - Sendandi: Eiríkur Tómasson og Björg Thorarensen - [PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (framganga lögreglu gagnvart mótmælendum við Kárahnjúka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B138 (möguleg leyniþjónustustarfsemi á vegum stjórnvalda)

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-09 15:53:20 - [HTML]
8. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-10-09 16:27:23 - [HTML]
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-10-09 16:44:59 - [HTML]

Þingmál B301 (símhleranir)

Þingræður:
45. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 14:29:25 - [HTML]

Þingmál B381 (ákvæði íslenskra laga um hreinsun á strandstað)

Þingræður:
63. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-31 13:54:44 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 24 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-06-12 17:50:40 - [HTML]

Þingmál A2 (þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-06-05 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 39 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 11:52:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-07 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-13 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-12-03 17:16:17 - [HTML]
35. þingfundur - Atli Gíslason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-12-03 17:22:56 - [HTML]
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-12-03 17:24:28 - [HTML]
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-12-03 17:47:40 - [HTML]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-30 15:59:02 - [HTML]

Þingmál A16 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2007-11-15 - Sendandi: Rannsóknastofan í Mjódd ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A22 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-31 15:31:12 - [HTML]

Þingmál A33 (breyting á lagaákvæðum um húsafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-02 13:38:37 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-11-02 13:54:07 - [HTML]

Þingmál A45 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 18:36:24 - [HTML]

Þingmál A46 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (friðlýsing Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1798 - Komudagur: 2008-03-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A65 (notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-05 15:45:17 - [HTML]

Þingmál A76 (umferðarlög og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-03 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-06 18:01:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Umhverfisstofnun, bt. forstjóra - [PDF]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2007-12-05 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-10-11 14:36:33 - [HTML]
28. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-20 16:10:20 - [HTML]
28. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-20 16:38:25 - [HTML]
28. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-20 17:17:26 - [HTML]
38. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-06 13:31:30 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-06 16:48:34 - [HTML]
38. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-06 17:26:27 - [HTML]

Þingmál A107 (mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-30 00:37:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2958 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A128 (Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Þjóðskrá - [PDF]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-11 19:39:31 - [HTML]

Þingmál A131 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-17 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-05 16:49:39 - [HTML]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A155 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2482 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Skrifstofa Alþingis - Skýring: (álitsgerð) - [PDF]

Þingmál A164 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2007-11-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 20:29:44 - [HTML]

Þingmál A171 (nettæling)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-14 14:40:22 - [HTML]

Þingmál A172 (tálbeitur í baráttu gegn barnaníðingum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-14 14:52:01 - [HTML]

Þingmál A183 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 781 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Vísindasiðanefnd - [PDF]

Þingmál A189 (brottfall heimildar til sölu á hlut ríkissjóðs í Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-02-07 18:47:04 - [HTML]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (samræmd neyðarsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2007-11-15 18:11:51 - [HTML]
26. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 18:21:24 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-12-11 14:16:52 - [HTML]
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-14 11:02:08 - [HTML]

Þingmál A203 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A206 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-15 10:37:29 - [HTML]
25. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-11-15 11:40:56 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-11-15 11:56:17 - [HTML]

Þingmál A218 (framleiðslu- og flutningsgeta í raforkukerfinu)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-28 14:53:30 - [HTML]

Þingmál A219 (raforkuframleiðsla)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-28 14:58:28 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1498 - Komudagur: 2008-02-20 - Sendandi: Bogi Nilsson fyrrv. ríkissaksóknari - Skýring: (kafli úr skýrslu um rannsókn.aðferðir) - [PDF]

Þingmál A237 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Garðar Garðarsson hrl. fyrrv. form. Kjaradóms - [PDF]
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2007-12-06 - Sendandi: Félag prófessora við ríkisháskóla - [PDF]

Þingmál A270 (listgreinakennsla í framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-23 15:08:31 - [HTML]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1237 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-05-23 19:50:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2008-02-11 - Sendandi: Samband ísl. sveitarfélaga (Svandís Ingimundardóttir9 - Skýring: (þróun lagasetn. og skólaskýrsla 2007) - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2008-03-12 - Sendandi: Umboðsmaður barna - Skýring: (frá sept. 2006) - [PDF]

Þingmál A294 (nálgunarbann)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Alma Lísa Jóhannsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-09-11 17:02:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1500 - Komudagur: 2008-02-21 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-24 11:04:20 - [HTML]

Þingmál A326 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2008-02-13 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A327 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2008-03-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A349 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2008-03-14 - Sendandi: Biskupsstofa, Kirkjugarðar Reyjav.próf.dæma og Kirkjugarðasamb. Ís - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3102 - Komudagur: 2008-08-13 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 3108 - Komudagur: 2008-08-13 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3085 - Komudagur: 2008-08-08 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3089 - Komudagur: 2008-08-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3113 - Komudagur: 2008-08-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - Skýring: (sbr. ums. SHS um nál. og brtt.) - [PDF]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-07 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-21 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-03-31 18:17:05 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 21:08:50 - [HTML]
108. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-05-26 22:54:29 - [HTML]

Þingmál A441 (skipulagsbreytingar í Stjórnarráðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-02-26 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1041 (svar) útbýtt þann 2008-05-21 18:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A486 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-03 11:36:46 - [HTML]

Þingmál A516 (ráðstöfun andvirðis vatnsréttinda kristfjárjarðanna Merkis og Arnarhóls)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-03 17:06:39 - [HTML]

Þingmál A518 (framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-04-17 22:40:58 - [HTML]

Þingmál A520 (Landeyjahöfn)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-21 20:12:31 - [HTML]

Þingmál A522 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2685 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Skipti hf. (Síminn hf. og Míla ehf.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2750 - Komudagur: 2008-05-09 - Sendandi: Og fjarskipti ehf. (Vodafone) - [PDF]

Þingmál A523 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2615 - Komudagur: 2008-05-09 - Sendandi: Og fjarskipti ehf. - [PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2589 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, LÍÚ og SF) - [PDF]

Þingmál A536 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-03 17:28:02 - [HTML]

Þingmál A539 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2008-05-22 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A544 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2732 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A546 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-21 16:46:28 - [HTML]
94. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-21 19:04:20 - [HTML]

Þingmál A553 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2407 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (ríkisábyrgð til handa deCODE Genetics Inc.)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-04-30 14:21:45 - [HTML]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-05-15 15:12:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2944 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A635 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-23 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3033 - Komudagur: 2008-06-30 - Sendandi: Landlæknir - [PDF]
Dagbókarnúmer 3122 - Komudagur: 2008-08-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A640 (heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-27 10:06:37 - [HTML]
113. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-29 13:03:46 - [HTML]

Þingmál A651 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-04 13:50:39 - [HTML]

Þingmál B84 (afkoma og fjárhagur sveitarfélaga)

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-05 15:10:45 - [HTML]

Þingmál B153 (erindi frá VG til ríkisendurskoðanda)

Þingræður:
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-03 15:04:02 - [HTML]

Þingmál B186 (yfirtaka vatnsréttinda í neðri hluta Þjórsár)

Þingræður:
40. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-10 15:36:19 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-12-10 16:01:40 - [HTML]
40. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-12-10 16:03:54 - [HTML]

Þingmál B370 (samningar um opinber verkefni)

Þingræður:
64. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-12 15:39:50 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-02-12 15:49:09 - [HTML]
64. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-12 16:05:21 - [HTML]

Þingmál B837 (stefna ríkisstjórnarinnar í virkjana- og stóriðjumálum)

Þingræður:
117. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-03 16:01:40 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-18 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-16 01:42:52 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-22 11:41:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2008-12-03 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - Skýring: (lagt fram á fundi viðskn.) - [PDF]

Þingmál A5 (samvinnu- og efnahagsráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-10-14 14:48:15 - [HTML]

Þingmál A9 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-07 13:54:21 - [HTML]

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (lánamál og lánakjör einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2008-11-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-21 11:37:12 - [HTML]

Þingmál A38 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2008-11-11 - Sendandi: Andlegt þjóðarráð Baháía á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2008-11-13 - Sendandi: Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma - Skýring: (sameiginl. Biskupsstofa og Kirkjugarðasamb. Ísl.) - [PDF]

Þingmál A44 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-21 12:37:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2009-01-27 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A55 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-04 17:05:30 - [HTML]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-10-06 21:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-06 16:54:14 - [HTML]
6. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-06 21:46:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2008-10-30 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2008-11-14 - Sendandi: Nýi Landsbanki Íslands hf. - Skýring: (lagt fram á fundi viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2008-11-21 - Sendandi: Ritari efnahags- og skattanefndar - Skýring: (dreifing hlutafjáreignar o.fl.) - [PDF]

Þingmál A83 (breyting á lagaákvæðum um húsafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-08 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-11-11 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-11 14:09:43 - [HTML]
26. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-11-13 19:00:23 - [HTML]

Þingmál A120 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-12-12 13:57:13 - [HTML]

Þingmál A123 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-15 22:03:26 - [HTML]

Þingmál A127 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-10 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (tímabundnar ráðstafanir í þágu einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-02-12 12:44:02 - [HTML]

Þingmál A137 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-11-11 17:13:01 - [HTML]
42. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-04 11:59:04 - [HTML]

Þingmál A139 (Landsbókasafn Íslands -- Háskólabókasafn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2009-01-09 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, starfsm.fél. þjóðd. og ha - [PDF]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2008-11-29 - Sendandi: Eiríkur Tómasson prófessor - [PDF]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-13 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 15:45:18 - [HTML]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 954 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-04-17 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 961 (lög í heild) útbýtt þann 2009-04-17 20:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-25 16:07:15 - [HTML]
133. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-16 12:01:16 - [HTML]
133. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2009-04-16 15:56:34 - [HTML]
133. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-16 17:38:54 - [HTML]
133. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-16 17:46:20 - [HTML]
133. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-16 17:50:53 - [HTML]
133. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-16 18:39:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2009-01-07 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2009-01-14 - Sendandi: Vísindasiðanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 749 - Komudagur: 2009-01-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2009-01-20 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-05 16:05:08 - [HTML]
44. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-05 17:55:30 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2009-03-30 - Sendandi: Ásmundur Helgason lögfræðingur - [PDF]

Þingmál A186 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 378 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-18 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-11-28 02:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-28 03:08:20 - [HTML]

Þingmál A196 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-04 11:44:42 - [HTML]

Þingmál A209 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2008-12-11 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A226 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-18 15:50:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A228 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-12 11:08:37 - [HTML]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-12-19 20:39:06 - [HTML]

Þingmál A246 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-12-18 21:42:19 - [HTML]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1013 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-05 12:03:38 - [HTML]
75. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2009-02-05 14:37:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 880 - Komudagur: 2009-02-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A290 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-02-19 15:42:48 - [HTML]

Þingmál A335 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-24 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 813 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-30 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 895 (lög í heild) útbýtt þann 2009-04-02 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A358 (opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A359 (breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1107 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A362 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 766 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-20 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-03 15:57:16 - [HTML]
112. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-24 17:25:47 - [HTML]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A387 (samningur um siglingar yfir Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2009-03-18 15:44:49 - [HTML]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A395 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-06 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 2009-04-14 14:47:13 - [HTML]

Þingmál A413 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-12 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-31 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 14:48:03 - [HTML]

Þingmál B120 (rannsókn á hræringum á fjármálamarkaði)

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-11-04 13:42:28 - [HTML]

Þingmál B485 (staða efnahagsmála og horfur á vinnumarkaði, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
70. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-01-22 10:36:32 - [HTML]

Þingmál B802 (framkvæmdir við tónlistar- og ráðstefnuhús)

Þingræður:
104. þingfundur - Gunnar Svavarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-16 15:05:30 - [HTML]

Þingmál B1031 (stefna VG í efnahagsmálum -- gengisfall krónunnar -- orð heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
133. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2009-04-16 10:54:23 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A4 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A13 (breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-07-23 15:51:32 - [HTML]

Þingmál A20 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-20 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-11 16:39:55 - [HTML]

Þingmál A33 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-05-28 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 77 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2009-05-29 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-28 23:28:44 - [HTML]
12. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-29 16:12:04 - [HTML]

Þingmál A34 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-16 19:31:44 - [HTML]

Þingmál A45 (fjárnám og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (svar) útbýtt þann 2009-06-18 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (fjáraukalög)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-07-01 14:09:34 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-07-01 14:18:09 - [HTML]

Þingmál A75 (breytingar á raforkulögum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-16 17:29:14 - [HTML]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-01 14:59:02 - [HTML]
32. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-07-01 20:39:00 - [HTML]
36. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-09 16:13:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-16 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 530 - Komudagur: 2009-07-06 - Sendandi: Samtök fiskvinnslustöðva og Landssamband ísl. útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Hvalur hf. - [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-19 17:28:20 - [HTML]
26. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-26 15:19:35 - [HTML]
26. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-06-26 18:48:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A133 (heimild ríkissjóðs Íslands til viðbótarlántöku á árinu 2009)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-29 15:55:50 - [HTML]
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-29 16:13:42 - [HTML]
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-29 17:05:13 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-07-02 17:08:00 - [HTML]
55. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 18:18:19 - [HTML]
55. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 18:20:29 - [HTML]
55. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 21:38:24 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 11:00:25 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-08-21 20:02:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2009-07-27 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (til fjárln. um stöðu lánasafna, lagt fram á fundi - [PDF]
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2009-07-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið o.fl. - Skýring: (um forgangsrétt) - [PDF]
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2009-07-31 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (minnisbl. o.fl. um forgangsrétt) - [PDF]

Þingmál A137 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-02 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 243 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-03 11:35:03 - [HTML]
36. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-09 22:42:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A138 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-15 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-07-03 11:59:36 - [HTML]
46. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-23 12:04:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Sigurður Tómas Magnússon og Hólmsteinn Gauti Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2009-09-16 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A150 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-07-11 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (útflutningsálag á fiski)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-08-12 14:36:36 - [HTML]

Þingmál A160 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (frumvarp) útbýtt þann 2009-07-16 09:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-23 21:06:17 - [HTML]

Þingmál A166 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-13 11:37:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2009-08-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál B84 (efnahagshorfur, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-05-25 15:57:37 - [HTML]

Þingmál B203 (niðurfelling persónulegra ábyrgða starfsmanna Kaupþings)

Þingræður:
19. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-06-15 15:16:21 - [HTML]

Þingmál B454 (staða heimila og fyrirtækja)

Þingræður:
51. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-08-13 10:48:18 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-21 16:34:09 - [HTML]
57. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-12-21 17:05:38 - [HTML]
58. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-12-21 21:15:13 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-10-05 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2009-11-10 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A21 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-05 18:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-13 13:53:12 - [HTML]
93. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-16 16:18:40 - [HTML]

Þingmál A22 (skilaskylda á ferskum matvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2009-10-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A75 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2009-12-01 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 599 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-23 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-10-22 17:40:54 - [HTML]
29. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 16:15:30 - [HTML]
29. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-19 19:47:25 - [HTML]
30. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-24 16:05:33 - [HTML]
32. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 12:28:28 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-26 17:17:18 - [HTML]
32. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 23:21:24 - [HTML]
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 23:35:29 - [HTML]
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-27 00:01:46 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-30 16:04:46 - [HTML]
36. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-02 15:02:19 - [HTML]
37. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-12-03 15:24:18 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-12-03 17:14:42 - [HTML]
37. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-12-03 20:35:47 - [HTML]
37. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 20:52:16 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-08 12:18:01 - [HTML]
63. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-28 14:00:01 - [HTML]
63. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2009-12-28 17:15:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 856 - Komudagur: 2009-12-01 - Sendandi: Lárus H. Blöndal, Sigurður Líndal og Stefán Már Stefánsson - Skýring: (stjórnarskráin og Icesave-samningarnir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2009-12-03 - Sendandi: Helgi Áss Grétarsson lögfr. - [PDF]
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2009-12-17 - Sendandi: Björg Thorarensen og Eiríkur Tómasson - [PDF]

Þingmál A89 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-05 14:34:01 - [HTML]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 2009-12-03 - Sendandi: Héraðsdómur Norðurlands vestra - [PDF]

Þingmál A116 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2010-03-10 - Sendandi: Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2010-08-18 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (dómur Mannr.dómstóls Evrópu) - [PDF]

Þingmál A168 (réttarbætur fyrir transfólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-06 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-13 13:07:13 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-16 17:14:47 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-16 20:51:01 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-16 20:54:36 - [HTML]

Þingmál A184 (sparnaður af breytingum á héraðsdómstólum, sýslumannsembættum og lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (svar) útbýtt þann 2009-12-16 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (eigendur banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (svar) útbýtt þann 2010-02-22 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (málefni hælisleitenda á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (svar) útbýtt þann 2009-11-30 22:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 988 - Komudagur: 2010-01-25 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin - [PDF]

Þingmál A233 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-04 23:00:24 - [HTML]

Þingmál A245 (sameining sveitarfélaga vegna fjárhagsstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 404 (svar) útbýtt þann 2009-12-14 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3036 - Komudagur: 2010-08-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (frá Landslögum) - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-12-21 11:13:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (sjómannaafsláttur) - [PDF]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-07 16:48:03 - [HTML]
48. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-16 22:58:47 - [HTML]

Þingmál A275 (samruni opinberu hlutafélaganna Flugstoða og Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1667 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A309 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-05 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (breyting á heimildarlögum um stóriðju vegna skattgreiðslna 2010, 2011 og 2012 o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-22 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-15 18:48:37 - [HTML]
45. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-15 19:03:59 - [HTML]
60. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-22 12:00:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Fjárlaganefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A324 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2009-12-17 16:29:41 - [HTML]
50. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-18 11:57:11 - [HTML]

Þingmál A336 (eignarhlutur ríkisins í Íslandsbanka hf., Arion banka hf. og NBI hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-12-21 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-12-21 20:29:47 - [HTML]
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-21 20:49:25 - [HTML]

Þingmál A342 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 2010-03-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2010-02-22 - Sendandi: Félag um innri endurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1169 - Komudagur: 2010-03-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1792 - Komudagur: 2010-04-23 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A360 (tilfærsla verkefna frá Umhverfisstofnun til Heilbrigðiseftirlits Austurlands)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-03-03 15:00:51 - [HTML]

Þingmál A380 (reglugerð um gjafsókn)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-03-03 15:12:50 - [HTML]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2010-03-11 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A391 (lokafjárlög 2008)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-07 12:28:53 - [HTML]

Þingmál A392 (frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1109 - Komudagur: 2010-03-03 - Sendandi: Réttarfarsnefnd - [PDF]

Þingmál A393 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (frumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A410 (staða barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2010-06-15 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A424 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 09:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-09 16:52:43 - [HTML]
88. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-03-09 17:10:54 - [HTML]
142. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-06-16 00:34:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1464 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-03 15:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2010-03-29 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skipulags- og byggingasvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2010-04-23 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1462 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður, Ráðhúsinu - [PDF]

Þingmál A427 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2010-03-29 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A452 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-15 17:06:54 - [HTML]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (markaðar tekjur og ríkistekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (svar) útbýtt þann 2010-05-10 18:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-05-10 18:22:45 - [HTML]

Þingmál A512 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-26 21:28:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2568 - Komudagur: 2010-05-27 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A522 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-26 19:47:41 - [HTML]

Þingmál A525 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2010-04-23 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2180 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A548 (bygging nýs Landspítala við Hringbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-07 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-15 17:01:04 - [HTML]
134. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-09 21:56:01 - [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2712 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2786 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A570 (rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 23:36:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1996 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2373 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A572 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-27 15:31:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2375 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2433 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, SFF og SVÞ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2434 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2656 - Komudagur: 2010-06-02 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2782 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (réttur grunnskólabarna til náms í framh.sk.áföngu - [PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-20 17:52:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A589 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-04-12 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (hvalir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-04-12 13:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Hvalur hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Samtök fiskvinnslustöðva og LÍÚ - [PDF]
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-10 17:10:05 - [HTML]

Þingmál A608 (sjúkraflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (svar) útbýtt þann 2010-06-01 19:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2793 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Búmenn, húsnæðisfélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 2983 - Komudagur: 2010-08-11 - Sendandi: Búmenn og Búseti - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A645 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-01 19:36:31 - [HTML]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-16 12:12:11 - [HTML]
144. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-16 12:16:08 - [HTML]
151. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-06 16:51:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3018 - Komudagur: 2010-08-13 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A661 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-12 11:35:45 - [HTML]
138. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-06-12 12:40:32 - [HTML]
153. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-09-08 11:26:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3078 - Komudagur: 2010-08-18 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (dómur Mannr.dómstóls Evrópu) - [PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2874 - Komudagur: 2010-06-23 - Sendandi: Formaður sjútv.- og landbn. (Atli Gíslason) - Skýring: (afrit af bréfum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2959 - Komudagur: 2010-08-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1456 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-09-03 09:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
152. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-07 11:38:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3117 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Þórður Bogason, Lögmenn Höfðabakka - [PDF]
Dagbókarnúmer 3122 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3123 - Komudagur: 2010-09-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 3124 - Komudagur: 2010-09-15 - Sendandi: Lex lögmannsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 3129 - Komudagur: 2010-09-20 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - Skýring: (drög að reglum um kyrrsetningu eigna) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3131 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (aths. um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1523 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-13 10:32:32 - [HTML]
159. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 15:33:44 - [HTML]
159. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 17:41:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3167 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - Skýring: (um aðdraganda, innleiðingu og áhrif breytinga) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-20 16:38:33 - [HTML]
168. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-09-28 10:32:05 - [HTML]
168. þingfundur - Atli Gíslason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-28 11:07:11 - [HTML]

Þingmál A711 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1516 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B201 (fjárhagsstaða dómstóla)

Þingræður:
24. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-12 14:03:10 - [HTML]

Þingmál B279 (gengisáhætta innstæðutryggingarsjóðs)

Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-11-27 10:32:30 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-11-27 10:36:19 - [HTML]

Þingmál B380 (ráðstöfun hlutafjár ríkisbankanna o.fl.)

Þingræður:
46. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-12-16 10:31:19 - [HTML]

Þingmál B565 (endurkoma fyrri stjórnenda í viðskiptalífið)

Þingræður:
75. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-02-16 13:53:03 - [HTML]

Þingmál B790 (störf sérstaks saksóknara og flutningur lögheimila)

Þingræður:
106. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-15 11:12:09 - [HTML]

Þingmál B1020 (launakjör hjá opinberum fyrirtækjum)

Þingræður:
134. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-06-09 11:06:50 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-16 14:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2010-11-16 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-07 12:32:23 - [HTML]

Þingmál A10 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 2010-11-04 - Sendandi: Hjördís Hákonardóttir fyrrv. hæstaréttardómari - [PDF]

Þingmál A13 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-07 12:53:25 - [HTML]

Þingmál A16 (rannsókn á einkavæðingu bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-13 17:36:41 - [HTML]

Þingmál A22 (rannsókn á Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-12-16 22:04:24 - [HTML]

Þingmál A23 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Orri Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-06 16:35:13 - [HTML]

Þingmál A25 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2010-11-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A30 (skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (svar) útbýtt þann 2010-12-13 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-25 12:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2010-10-25 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2010-11-05 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - Skýring: (sbr. fyrri umsögn) - [PDF]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-29 19:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-15 17:07:11 - [HTML]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2010-11-05 - Sendandi: Búmenn og Búseti - [PDF]
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2010-11-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2010-11-12 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A128 (reglugerð um gjafsókn)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-08 16:40:12 - [HTML]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-06 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 874 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-02-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-04 18:38:48 - [HTML]
43. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-07 21:46:13 - [HTML]
59. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-01-17 18:40:18 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-02-22 15:24:37 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-22 16:14:57 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-02-22 16:29:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, SFF og SVÞ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2011-01-28 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2011-01-28 - Sendandi: Hörður Felix Harðarson hrl. og Heimir Örn Herbertsson hrl. - [PDF]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-14 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-15 22:07:46 - [HTML]

Þingmál A164 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 2011-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A186 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-18 14:12:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2010-11-30 - Sendandi: Ríkisábyrgðasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A188 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-11-18 12:27:06 - [HTML]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-01 17:42:32 - [HTML]
102. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-29 16:55:39 - [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A203 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 911 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-24 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-23 18:26:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A219 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 18:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-23 19:20:21 - [HTML]
33. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-23 20:23:49 - [HTML]

Þingmál A255 (eftirlit og bótasvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (svar) útbýtt þann 2011-02-14 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-24 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2010-12-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-30 16:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: Þjóðmálanefnd Þjóðkirkjunnar - [PDF]

Þingmál A311 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-26 18:06:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (rannsókn á stöðu heimilanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Innheimtustofnun sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A330 (úthlutun byggðakvóta til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (svar) útbýtt þann 2011-05-10 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (eiginfjárframlag til SAT eignarhaldsfélags hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-12-07 21:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 723 (svar) útbýtt þann 2011-01-26 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (námskeið fyrir þá sem sæta akstursbanni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (svar) útbýtt þann 2011-02-23 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A380 (framkvæmd þjónustusamnings við Menntaskólann Hraðbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-02-17 14:27:27 - [HTML]
75. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-17 16:32:45 - [HTML]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA,SI,SVÞ,SAF,LÍÚ) - [PDF]

Þingmál A386 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1634 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA,SI,SVÞ,SAF,LÍÚ) - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-12-16 20:41:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2011-01-07 - Sendandi: Stefán Már Stefánsson o.fl. - Skýring: (SMS, BB, DG og SGÞ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: InDefence - [PDF]
Dagbókarnúmer 1828 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: Slitastjórn og skilanefnd Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (sent skv. beiðni fl.) - [PDF]

Þingmál A415 (kostnaður við stjórnlaganefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 783 (svar) útbýtt þann 2011-02-02 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (þáltill.) útbýtt þann 2011-01-27 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1636 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Umferðarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1695 - Komudagur: 2011-03-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SAF, SVÞ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1843 - Komudagur: 2011-03-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2011-03-31 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1884 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2053 - Komudagur: 2011-04-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-17 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (frumvarp) útbýtt þann 2011-02-28 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-03-03 17:02:32 - [HTML]
99. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-03-24 11:22:56 - [HTML]

Þingmál A555 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-09 20:07:04 - [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1822 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-08 13:46:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 2011-04-02 - Sendandi: Aagot Óskarsdóttir lögfræðingur - [PDF]

Þingmál A563 (mat á skilaverði eignasafns Landsbanka Íslands hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2087 - Komudagur: 2011-04-28 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A570 (lokafjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-04-14 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-04-14 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2168 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Landlæknir - [PDF]

Þingmál A580 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1546 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2011-05-27 12:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 15:33:18 - [HTML]

Þingmál A594 (fjárhagsleg endurskipulagning vátryggingafélagsins Sjóvár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1012 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (svar) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2919 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Þórhallur Vilhjálmsson aðallögfræðingur Alþingis - [PDF]

Þingmál A616 (ábendingar Ríkisendurskoðunar um mannauðsstjórnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-03-16 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 15:35:13 - [HTML]

Þingmál A643 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-28 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2828 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Motus kröfuþjónusta ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2843 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2203 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2420 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Héraðsskjalavörður Kópavogs og héraðsskjalavörður Árnesinga - [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2766 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-03 16:15:17 - [HTML]
117. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 18:02:34 - [HTML]
160. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-08 21:49:48 - [HTML]
161. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-09-12 16:41:19 - [HTML]
162. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 14:01:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2635 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A676 (fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1533 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 15:11:04 - [HTML]
165. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 16:54:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2385 - Komudagur: 2011-05-12 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A703 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 23:02:26 - [HTML]
148. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-06-10 11:34:20 - [HTML]
148. þingfundur - Helgi Hjörvar - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-06-10 11:36:07 - [HTML]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2293 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Parkinsonsamtökin á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A705 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1707 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-09 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2232 - Komudagur: 2011-05-04 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A706 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1628 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-06 12:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2468 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A707 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2321 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A720 (vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2186 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2238 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2384 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2011-06-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 1.-8. kafla) - [PDF]

Þingmál A753 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2711 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A760 (Landsbókasafn -- Háskólabókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1592 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A763 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2536 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A767 (rannsókn efnahagsbrota o.fl.)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-02 15:57:26 - [HTML]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1958 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1976 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-12 12:44:40 - [HTML]
158. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-09-06 12:28:52 - [HTML]
165. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-09-16 18:37:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2696 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2697 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Analytica ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2789 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Kauphöll Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2802 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Analytica - Skýring: (viðbótar ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3080 - Komudagur: 2011-09-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svar við spurn.) - [PDF]

Þingmál A789 (stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1399 (frumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Björn Valur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-12 18:05:20 - [HTML]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A795 (eftirlit með greiðslukortafærslum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1714 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A797 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-05-20 13:42:04 - [HTML]

Þingmál A822 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (álit) útbýtt þann 2011-05-19 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-10 11:53:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2758 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1709 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2011-06-09 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-30 11:56:08 - [HTML]
135. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-30 16:05:28 - [HTML]
150. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-10 23:17:15 - [HTML]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-03 17:04:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3050 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: LÍÚ, SF og SA - Skýring: (ums., álit LEX og mb. Deloitte) - [PDF]

Þingmál A830 (atvinnuleysistryggingar og réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 14:17:16 - [HTML]

Þingmál A866 (rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1591 (þáltill. n.) útbýtt þann 2011-05-31 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1918 (álit) útbýtt þann 2011-09-15 21:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B66 (staðan í makrílviðræðunum)

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-12 15:38:18 - [HTML]

Þingmál B122 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um tvo einkaskóla -- stuðningur ríkisins við fjármálafyrirtæki o.fl.)

Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-10-20 14:15:59 - [HTML]

Þingmál B176 (njósnir í þágu USA í höfuðborgum Norðurlanda)

Þingræður:
22. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-11-08 15:28:16 - [HTML]

Þingmál B283 (takmarkanir á dragnótaveiðum)

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-25 11:25:33 - [HTML]

Þingmál B318 (mótgreiðsluframlag ríkisins í Lífeyrissjóð bænda)

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-30 15:04:46 - [HTML]

Þingmál B495 (sala Sjóvár)

Þingræður:
62. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-01-20 11:24:24 - [HTML]

Þingmál B505 (afskriftir skulda hjá ríkisstofnunum)

Þingræður:
63. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-01-25 14:41:51 - [HTML]
63. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-25 14:44:06 - [HTML]
63. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-01-25 14:46:17 - [HTML]

Þingmál B577 (Íbúðalánasjóður og skuldavandi heimilanna)

Þingræður:
71. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-14 15:36:08 - [HTML]

Þingmál B624 (stjórnlagaþing)

Þingræður:
75. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-02-17 10:39:22 - [HTML]

Þingmál B654 (staða heimilanna)

Þingræður:
78. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-24 10:52:13 - [HTML]

Þingmál B700 (aðgerðir innanríkisráðherra til að sporna við starfsemi skipulagðra glæpasamtaka hérlendis)

Þingræður:
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-02 14:50:43 - [HTML]

Þingmál B1027 (afbrigði)

Þingræður:
123. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-05-12 11:39:44 - [HTML]

Þingmál B1116 (aðild Íslands að NATO -- efnahagsmál -- Evrópusambandið o.fl.)

Þingræður:
136. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-31 10:41:43 - [HTML]

Þingmál B1267 (tollar á búvörum)

Þingræður:
157. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-09-05 10:57:34 - [HTML]

Þingmál B1278 (stjórnarsamstarfið -- sala Sjóvár -- nefndarfundir -- ESB o.fl.)

Þingræður:
158. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-09-06 10:36:34 - [HTML]

Þingmál B1285 (Landhelgisgæslan -- uppbygging á Grímsstöðum á Fjöllum o.fl.)

Þingræður:
159. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-09-07 11:06:10 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-06 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-07 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-06 14:55:35 - [HTML]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Smári McCarthy - [PDF]
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Stjórnlagaráð - Skýring: (skilabréf v. fundar 8.-11. mars 2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-01-17 18:51:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2011-12-05 - Sendandi: Þjóðmálanefnd Þjóðkirkjunnar - [PDF]

Þingmál A9 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A22 (norræna hollustumerkið Skráargatið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-01 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Þór Saari (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-03 12:31:01 - [HTML]

Þingmál A26 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A66 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-01 17:37:44 - [HTML]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-13 11:07:10 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-10 17:11:05 - [HTML]

Þingmál A98 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1944 - Komudagur: 2012-04-25 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A138 (matvæli)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-20 11:58:15 - [HTML]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-28 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (tjón af manngerðum jarðskjálfta)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-28 15:40:36 - [HTML]

Þingmál A187 (viðtaka fjárframlaga frá erlendum aðilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (svar) útbýtt þann 2011-11-16 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (fólksflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-16 22:43:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 193 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2011-11-22 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Norðurál ehf. - [PDF]

Þingmál A204 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (heimilissorp)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-13 17:36:33 - [HTML]

Þingmál A256 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Parkinsonsamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2012-01-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1183 - Komudagur: 2012-02-27 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (símhleranir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (svar) útbýtt þann 2011-12-14 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (ósnortin víðerni)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-01-16 18:43:43 - [HTML]

Þingmál A282 (leiðrétting fasteignalána hjá Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-11-15 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-28 19:49:58 - [HTML]
26. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-28 19:53:22 - [HTML]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-21 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 12:28:41 - [HTML]

Þingmál A306 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2011-12-10 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1286 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A343 (fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Skipti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1040 - Komudagur: 2012-02-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A364 (fjarskiptasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 629 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-12-17 20:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1672 - Komudagur: 2012-03-30 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (brtt.) - [PDF]

Þingmál A370 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 14:21:15 - [HTML]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-05-30 16:19:39 - [HTML]
109. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-30 16:35:21 - [HTML]
109. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-30 16:38:59 - [HTML]
109. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-30 16:53:28 - [HTML]
109. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-30 17:14:51 - [HTML]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-22 20:46:11 - [HTML]
105. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-22 20:48:32 - [HTML]
105. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-22 20:50:45 - [HTML]

Þingmál A387 (matvæli)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-31 15:21:12 - [HTML]
51. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-01-31 15:30:13 - [HTML]
123. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-16 13:04:37 - [HTML]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-29 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-01-20 16:57:17 - [HTML]
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 19:15:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A462 (greiðslur samkvæmt starfslokasamningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (svar) útbýtt þann 2012-02-28 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-02-01 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Þór Saari (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-03 12:59:01 - [HTML]
60. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-22 16:15:50 - [HTML]

Þingmál A491 (útgáfa virkjanaleyfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1735 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1769 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: HS Orka - HS veitur - [PDF]

Þingmál A493 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-02 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-02-28 15:51:36 - [HTML]

Þingmál A504 (bann við lúðuveiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (svar) útbýtt þann 2012-03-19 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (ungmenni og vímuefnameðferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A586 (eignarhald á bifreiðum og tækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (svar) útbýtt þann 2012-04-24 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-03-21 17:50:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2017 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A623 (skipan ferðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A633 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1421 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-29 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 14:21:49 - [HTML]

Þingmál A634 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (álit) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-03-27 14:44:53 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-22 17:11:58 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2032 - Komudagur: 2012-04-27 - Sendandi: Bonafide lögmenn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2516 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Kristinn H. Gunnarsson - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 14:19:49 - [HTML]
111. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-06-01 23:21:02 - [HTML]
113. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-05 12:07:38 - [HTML]
113. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-05 14:33:41 - [HTML]
114. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-06 20:02:41 - [HTML]
116. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2012-06-08 15:31:25 - [HTML]
116. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-06-08 16:32:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1900 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2033 - Komudagur: 2012-04-27 - Sendandi: Bonafide lögmenn - [PDF]

Þingmál A660 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-28 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-27 18:54:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2502 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Lífland hf. - [PDF]

Þingmál A670 (bann við skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-27 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A676 (verkefni Fornleifaverndar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1419 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-25 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 17:43:40 - [HTML]

Þingmál A695 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2671 - Komudagur: 2012-06-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-02 17:52:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2012-04-25 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2672 - Komudagur: 2012-06-04 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf. - [PDF]

Þingmál A705 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Magnús M. Norðdahl (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-06-18 21:12:56 - [HTML]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1414 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-25 10:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-24 19:07:34 - [HTML]
107. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-25 11:50:12 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-05-25 21:09:52 - [HTML]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1492 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2512 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2753 - Komudagur: 2012-07-31 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A747 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A763 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1607 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-18 21:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A773 (skýrslur Ríkisendurskoðunar: Mannauðsmál ríkisins 1 og 2)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1283 (álit) útbýtt þann 2012-05-10 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A796 (skráning bótaskyldra atvinnusjúkdóma o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1623 (svar) útbýtt þann 2012-06-19 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A808 (breytingar á gjaldskrám stofnana ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1669 (svar) útbýtt þann 2012-06-29 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B74 (skuldaúrvinnsla lánastofnana -- tjón af manngerðum jarðskjálftum -- aðgerðir í efnahagsmálum o.fl.)

Þingræður:
12. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-10-19 15:06:20 - [HTML]

Þingmál B187 (umræður um störf þingsins 15. nóvember)

Þingræður:
23. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-11-15 13:44:30 - [HTML]

Þingmál B189 (framtíð sparisjóðakerfisins)

Þingræður:
25. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-17 11:00:52 - [HTML]
25. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-11-17 11:29:35 - [HTML]

Þingmál B514 (afnám verðtryggingar)

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-02 11:00:32 - [HTML]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-02-16 16:58:58 - [HTML]

Þingmál B581 (umræður um störf þingsins 22. febrúar)

Þingræður:
60. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-02-22 15:02:51 - [HTML]

Þingmál B625 (umræður um störf þingsins 29. febrúar)

Þingræður:
64. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-02-29 15:13:44 - [HTML]

Þingmál B635 (stefna í gjaldmiðilsmálum)

Þingræður:
65. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-01 12:12:47 - [HTML]

Þingmál B693 (skuldbindingar ríkissjóðs sem ekki eru nefndar í fjárlögum eða fjáraukalögum)

Þingræður:
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-14 15:53:05 - [HTML]
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-03-14 16:18:02 - [HTML]

Þingmál B911 (málefni Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
97. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-10 12:02:02 - [HTML]

Þingmál B951 (umræður um störf þingsins 16. maí)

Þingræður:
100. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-05-16 15:14:06 - [HTML]

Þingmál B1078 (skert þjónusta við landsbyggðina)

Þingræður:
113. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-06-05 14:30:53 - [HTML]

Þingmál B1154 (uppgjör SpKef og Landsbankans)

Þingræður:
120. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-13 11:13:27 - [HTML]
120. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-06-13 11:27:59 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-11 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-20 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-03 18:33:07 - [HTML]

Þingmál A4 (frádráttur á tekjuskatti vegna afborgana af fasteignalánum einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A5 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A9 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2012-11-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2012-11-01 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-18 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 16:19:18 - [HTML]

Þingmál A29 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A50 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk) - [PDF]

Þingmál A93 (bókhald)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-02-20 17:23:10 - [HTML]

Þingmál A94 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 856 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: CreditInfo - [PDF]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Motus kröfuþjónusta ehf - [PDF]

Þingmál A109 (bókasafnalög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-19 17:30:04 - [HTML]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-25 17:19:40 - [HTML]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-08 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-08 13:30:53 - [HTML]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A162 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 14:46:49 - [HTML]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2012-10-16 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Persónuvernd - Skýring: (afrit af bréfi sem sent var til innanríkisrn.) - [PDF]

Þingmál A175 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-25 18:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2012-10-26 - Sendandi: Umferðarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2012-11-05 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2012-11-30 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (taka lífsýna) - [PDF]

Þingmál A180 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 18:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 51 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A183 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-27 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-13 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-21 23:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (álitsgerð KBB) - [PDF]
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-16 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lokafjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-09 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 16:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1483 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Árni Stefán Árnason dýraréttarlögfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 630 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg, umhverfis- og samgönguráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Landssamband kúabænda - [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (um umsagnir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A303 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-14 16:33:41 - [HTML]

Þingmál A325 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og til launa vegna sjúkdóms og slysaforfalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-06 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-13 15:11:54 - [HTML]
33. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-11-13 15:17:56 - [HTML]

Þingmál A367 (gildissvið upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (svar) útbýtt þann 2012-12-11 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-07 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-15 14:23:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Veiðifélag Árnesinga - [PDF]

Þingmál A398 (sérstök dreifing á upplýsingum úr álagningaskrám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-13 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 683 (svar) útbýtt þann 2012-12-11 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 948 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-01-31 17:41:15 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-01-31 18:38:10 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-31 19:21:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Kjartan Bjarni Björgvinsson - Skýring: (um 15. gr., til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 746 - Komudagur: 2012-11-11 - Sendandi: Sigurður Tómas Magnússon prófessor - Skýring: (um 28. og 30. gr., til sérfræðingahóps, skv. beið - [PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2012-09-04 - Sendandi: Trausti Fannar Valsson lektor - Skýring: (um VII. kafla, til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Ragnhildur Helgadóttir - Skýring: (punktar v. fundar með am.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til atvn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til umhv.- og samgn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - Skýring: (um mannr.kafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Guðmundur Alfreðsson - Skýring: (frá 16.8.1992) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um 57.-71. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2013-01-27 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti) - [PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-14 11:14:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Norðurþing - [PDF]

Þingmál A449 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 761 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-08 11:06:54 - [HTML]
60. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-21 10:24:14 - [HTML]

Þingmál A460 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-14 21:00:38 - [HTML]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-12-21 13:57:56 - [HTML]

Þingmál A469 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 943 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-07 20:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2013-02-05 - Sendandi: Íslandsspil sf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1353 - Komudagur: 2013-02-05 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 2013-02-06 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Ungmennafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Íslensk getspá sf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1405 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Íslenskar getraunir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1567 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A478 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-15 16:26:56 - [HTML]

Þingmál A480 (skráning upplýsinga um umgengnisforeldra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Samtök meðlagsgreiðenda - [PDF]

Þingmál A489 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A497 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 23:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1496 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A499 (tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1202 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-09 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-14 20:50:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1241 - Komudagur: 2013-01-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A502 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (álit) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-17 15:35:25 - [HTML]

Þingmál A513 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (ums. og till.) - [PDF]

Þingmál A517 (hleranir frá ársbyrjun 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (svar) útbýtt þann 2013-02-25 21:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Valgeir Skagfjörð - Ræða hófst: 2013-01-24 12:44:27 - [HTML]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-26 20:14:14 - [HTML]

Þingmál A622 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-09 11:08:13 - [HTML]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2021 - Komudagur: 2013-04-10 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2013-05-30 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-06 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-09 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-16 12:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1317 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A677 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-12 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-15 14:22:15 - [HTML]

Þingmál A678 (réttindagæsla fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-12 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-22 14:11:40 - [HTML]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B123 (húsnæðismál og skuldir heimilanna)

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-27 10:41:00 - [HTML]

Þingmál B144 (umræður um störf þingsins 10. október)

Þingræður:
16. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-10-10 15:12:23 - [HTML]

Þingmál B273 (greiðslur til skiptastjórna)

Þingræður:
33. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-11-13 13:51:38 - [HTML]

Þingmál B840 (umræður um störf þingsins 19. mars)

Þingræður:
107. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-19 10:34:48 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A2 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-06-21 11:50:16 - [HTML]

Þingmál A3 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]

Þingmál A4 (stjórn fiskveiða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-08 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-06-28 11:32:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2013-06-20 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-12 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 107 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-10 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 109 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-11 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-18 17:00:54 - [HTML]
7. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-18 17:14:01 - [HTML]
26. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-11 16:56:26 - [HTML]
26. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-11 17:03:52 - [HTML]
26. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-11 17:08:08 - [HTML]
27. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 14:21:51 - [HTML]
27. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-12 14:49:05 - [HTML]
28. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-16 15:54:50 - [HTML]
28. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-09-16 16:24:56 - [HTML]
28. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 17:20:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Marinó G. Njálsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Félag um stafrænt frelsi á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 95 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-27 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-28 14:09:05 - [HTML]
19. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-07-02 16:18:56 - [HTML]
19. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-02 17:01:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 101 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: Svör v. fsp - [PDF]

Þingmál A20 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-20 11:18:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2013-06-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: Svör við sp. ev. nefndar - [PDF]

Þingmál A36 (viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 2013-09-10 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-18 15:41:28 - [HTML]

Þingmál B206 (umræður um störf þingsins 4. júlí)

Þingræður:
22. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-07-04 10:32:40 - [HTML]
22. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-07-04 10:58:28 - [HTML]

Þingmál B243 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
27. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 12:39:09 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-12 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-18 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 460 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-20 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-12-13 19:40:48 - [HTML]
39. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-12-17 16:43:39 - [HTML]
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-12-20 11:54:23 - [HTML]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 51 - Komudagur: 2013-10-28 - Sendandi: Slitastjórn Glitnis - [PDF]
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-12 20:36:36 - [HTML]

Þingmál A8 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A11 (viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-16 17:17:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2013-11-19 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A24 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 252 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-11-27 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-09 16:20:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2013-10-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-31 11:49:20 - [HTML]

Þingmál A74 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-07 15:31:13 - [HTML]

Þingmál A144 (almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 343 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-11 23:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-05 16:09:53 - [HTML]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2014-01-09 - Sendandi: Sólberg ehf. og Flóki ehf. - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1204 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-16 18:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Íslensk erfðagreining ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2014-01-29 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2014-02-14 - Sendandi: Persónuvernd - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A160 (lífsýnasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A163 (frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-03 18:52:49 - [HTML]
31. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-03 18:53:57 - [HTML]

Þingmál A165 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-12 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 294 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-04 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-12 01:52:47 - [HTML]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 2013-12-06 - Sendandi: Svavar Kjarrval - [PDF]

Þingmál A168 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-13 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A178 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-18 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-03 16:13:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A187 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-18 21:27:46 - [HTML]

Þingmál A213 (færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2014-03-17 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-04 14:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2014-03-05 - Sendandi: Flugfreyjufélag Íslands og Flugvirkjafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Svifflugfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2014-03-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2014-03-18 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A222 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2014-02-16 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2014-02-25 - Sendandi: Lyfjastofnun - Skýring: (v. ums. FA) - [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-10 20:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 397 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-17 18:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A237 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1000 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A239 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2012)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-23 12:11:22 - [HTML]

Þingmál A245 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-19 20:27:26 - [HTML]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-04-10 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-21 14:50:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2014-02-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-03-24 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 942 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-04-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-16 11:16:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-05-02 15:34:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A253 (stofnun Dróma hf. og ráðstöfun eigna og réttinda SPRON)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-12-20 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 546 (svar) útbýtt þann 2014-01-23 12:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (rekstur Dróma hf. o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-12-20 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 548 (svar) útbýtt þann 2014-01-23 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-12-20 10:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (ráðstafanir gegn málverkafölsunum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1138 - Komudagur: 2014-02-21 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]

Þingmál A274 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-02-18 14:27:40 - [HTML]

Þingmál A284 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Hópferðafyrirtækið Guðmundur Tyrfingsson - [PDF]

Þingmál A288 (samningur um þátttöku Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-01-28 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2014-03-21 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A315 (gjaldskrárlækkanir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-16 10:16:47 - [HTML]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2014-04-06 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A333 (dómsmál gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2014-04-01 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (smáþörungaverksmiðja Algalífs Iceland ehf. á Reykjanesi)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-03-26 16:24:19 - [HTML]

Þingmál A376 (losun og móttaka úrgangs frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-27 17:09:26 - [HTML]

Þingmál A413 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A414 (efling tónlistarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1667 - Komudagur: 2014-04-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skóla- og frístundasvið - [PDF]

Þingmál A423 (úttekt á netöryggi almennings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (svar) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (aðlögun að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (svar) útbýtt þann 2014-04-29 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A473 (land sem ríkið leigir sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 19:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-02 20:38:09 - [HTML]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1102 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-13 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-13 21:04:35 - [HTML]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-04-10 22:29:14 - [HTML]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2014-05-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A527 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (frumvarp) útbýtt þann 2014-04-01 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-04-01 18:10:39 - [HTML]

Þingmál A544 (efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (þáltill.) útbýtt þann 2014-04-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (verðþróun á lambakjöti og verð til bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (svar) útbýtt þann 2014-04-29 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (opnun sendibréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-05-09 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (stofnun hlutafélags um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-16 09:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (aðgengi handhafa rannsóknarheimilda að upplýsingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1234 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-05-16 19:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-06-18 16:19:08 - [HTML]

Þingmál B405 (Fiskistofa og vinnubrögð stofnunarinnar)

Þingræður:
53. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-01-21 14:19:26 - [HTML]

Þingmál B766 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)

Þingræður:
96. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-11 12:32:38 - [HTML]
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-04-11 15:17:07 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 643 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-15 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-12-04 17:29:40 - [HTML]
44. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-12-09 20:41:00 - [HTML]
44. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 22:07:05 - [HTML]
45. þingfundur - Árni Páll Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-10 18:28:32 - [HTML]
45. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-10 18:32:19 - [HTML]
50. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-16 14:45:13 - [HTML]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2014-11-19 - Sendandi: Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-12-15 21:13:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2014-11-21 - Sendandi: Velferðarnefnd - Skýring: , minni hluti - [PDF]

Þingmál A6 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-09-24 16:30:31 - [HTML]

Þingmál A7 (nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2014-09-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A9 (þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2014-10-22 - Sendandi: Íslandsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2015-03-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A50 (kostnaður á greiðslu krafna með gjalddaga eða eindaga sem ber upp á frídag eða helgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (svar) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A52 (aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2015-06-01 17:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 2014-11-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A76 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-10-16 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-15 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 616 (lög í heild) útbýtt þann 2014-11-28 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-15 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 854 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-01-22 11:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 879 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-01-28 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-01-20 15:58:40 - [HTML]

Þingmál A105 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-22 16:36:37 - [HTML]

Þingmál A115 (aðgengi handhafa rannsóknarheimilda að upplýsingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-18 11:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 325 (svar) útbýtt þann 2014-10-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (opnun sendibréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-18 11:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 173 (svar) útbýtt þann 2014-09-24 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-18 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-18 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-18 19:42:50 - [HTML]
68. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-02-18 19:45:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1585 - Komudagur: 2015-03-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2015-03-19 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A130 (gjafir til ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (svar) útbýtt þann 2014-11-11 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 268 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A180 (skipan í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-10-06 17:51:56 - [HTML]
14. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-10-06 17:54:50 - [HTML]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-01-20 14:17:04 - [HTML]
53. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-20 14:43:10 - [HTML]

Þingmál A240 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-14 14:55:09 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-10-14 15:10:36 - [HTML]

Þingmál A243 (Rauði krossinn á Íslandi og merki Rauða krossins, hálfmánans og kristalsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-09 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2014-11-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-26 21:27:26 - [HTML]
114. þingfundur - Árni Páll Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-05-28 11:09:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 2015-02-04 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2015-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2015-01-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (um tillögur Tryggingstofnunar ríkisins) - [PDF]

Þingmál A327 (opnun sendibréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-23 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (svar) útbýtt þann 2014-12-03 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (lögregla og drónar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-11-11 16:22:47 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-11-27 13:34:25 - [HTML]

Þingmál A376 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-12 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1452 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2015-06-16 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Óttarr Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-17 18:40:54 - [HTML]

Þingmál A408 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-28 16:05:05 - [HTML]

Þingmál A412 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-12-10 22:49:45 - [HTML]

Þingmál A414 (flutningur höfuðstöðva Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-11-28 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 813 (svar) útbýtt þann 2015-01-12 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-28 17:05:29 - [HTML]
63. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-04 17:19:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2015-03-01 - Sendandi: Lára Björnsdóttir, félagsráðgjafi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2015-03-10 - Sendandi: Samtök um framfærsluréttindi - [PDF]

Þingmál A417 (Fiskistofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1606 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-05 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1623 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-03 10:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2015-02-02 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - Skýring: og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A420 (fjárfestingarsamningur við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-21 17:59:40 - [HTML]

Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-05-11 18:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-12-16 21:54:34 - [HTML]
55. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-01-22 16:58:49 - [HTML]
55. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-01-22 18:25:57 - [HTML]
57. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-27 15:15:46 - [HTML]
57. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-01-27 15:20:23 - [HTML]
57. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-01-27 15:44:53 - [HTML]
57. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-01-27 17:31:15 - [HTML]
57. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-27 19:05:35 - [HTML]
117. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-06-02 14:07:05 - [HTML]
117. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 15:01:33 - [HTML]
117. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 15:52:57 - [HTML]
117. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 16:24:15 - [HTML]
117. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-06-02 16:30:34 - [HTML]
117. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 16:51:16 - [HTML]
117. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-06-02 17:50:00 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-02 18:27:49 - [HTML]
117. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-06-02 21:20:15 - [HTML]
117. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-06-02 22:29:21 - [HTML]
118. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 16:14:34 - [HTML]
118. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-06-03 16:23:59 - [HTML]
118. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 17:18:33 - [HTML]
118. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-03 17:38:25 - [HTML]
118. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 18:00:06 - [HTML]
118. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 19:30:44 - [HTML]
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 19:32:56 - [HTML]
119. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-04 14:48:26 - [HTML]
119. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 15:17:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: EYÞING-samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1408 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1419 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1462 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Félag stjórnsýslufræðinga - [PDF]

Þingmál A449 (lögregla og drónar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2014-12-05 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-01-26 17:01:43 - [HTML]
56. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-01-26 17:04:00 - [HTML]

Þingmál A454 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-02-05 15:04:53 - [HTML]
64. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-02-05 16:09:13 - [HTML]
64. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 17:10:16 - [HTML]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-01-29 16:49:38 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-29 17:23:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2015-02-19 - Sendandi: Rannsóknamiðstöð ferðamála - [PDF]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-20 13:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1700 - Komudagur: 2015-04-09 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A470 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (frumvarp) útbýtt þann 2014-12-16 16:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1372 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A475 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1195 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Biskupsstofa - [PDF]

Þingmál A491 (störf og hlutverk fjölmiðlanefndar og endurskoðun laga um fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (svar) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-18 17:58:42 - [HTML]

Þingmál A543 (heimild skattrannsóknarstjóra til kaupa á erlendum gögnum um skattundanskot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (þáltill.) útbýtt þann 2015-02-16 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1946 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Félag um stafrænt frelsi á Íslandi - [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 15:52:10 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 15:56:36 - [HTML]
70. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-02-25 17:50:15 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 18:16:34 - [HTML]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-03-04 18:53:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2015-04-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A573 (nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (álit) útbýtt þann 2015-02-27 11:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (veiðireglur til verndar ísaldarurriða)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-03-23 18:00:09 - [HTML]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (eftirfylgniskýrslur Ríkisendurskoðunar um mannauðsmál ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (álit) útbýtt þann 2015-03-18 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (alþjóðleg öryggismál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-25 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 15:48:11 - [HTML]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-04-21 16:19:47 - [HTML]

Þingmál A643 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-29 16:23:07 - [HTML]

Þingmál A644 (dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-24 20:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-28 22:05:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2070 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A665 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2061 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: IMMI - [PDF]

Þingmál A674 (Samgöngustofa og loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2052 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A676 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1146 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Landspítali - Skýring: , Sigurður Páll Pálsson og Halldóra Jónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1966 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-05 12:59:13 - [HTML]

Þingmál A690 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-01 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 17:01:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2015-05-04 - Sendandi: Smærri útgerðir sem hafa stundað veiðar á makríl með línu- og handfærum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1576 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-02 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1600 (lög í heild) útbýtt þann 2015-07-02 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-16 17:02:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2015-05-04 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2009 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - Skýring: og Félagsbústaðir - [PDF]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 18:03:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2184 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2384 - Komudagur: 2015-06-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A736 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-05-05 14:55:51 - [HTML]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-07-02 16:52:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2015-06-22 - Sendandi: Slitastjórn Byrs Sparisjóðs - [PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2314 - Komudagur: 2015-06-22 - Sendandi: Slitastjórn Byrs Sparisjóðs - [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 18:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-30 22:03:47 - [HTML]

Þingmál A791 (efling tónlistarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1407 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-06-09 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
131. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-15 18:35:22 - [HTML]
131. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-15 18:42:03 - [HTML]
131. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-15 19:22:04 - [HTML]
131. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-15 19:26:30 - [HTML]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2015-06-12 16:32:23 - [HTML]
129. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-13 15:54:55 - [HTML]

Þingmál A800 (uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-06-12 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-24 15:55:16 - [HTML]
136. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2015-06-24 16:32:36 - [HTML]

Þingmál A809 (lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-29 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B117 (umræður um störf þingsins 7. október)

Þingræður:
15. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-10-07 13:48:39 - [HTML]

Þingmál B128 (samkeppni í mjólkuriðnaði)

Þingræður:
17. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-10-09 11:23:51 - [HTML]

Þingmál B194 (umræður um störf þingsins 22. október)

Þingræður:
23. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-22 15:04:32 - [HTML]

Þingmál B347 (breyting á lögum um Stjórnarráðið)

Þingræður:
39. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-12-02 13:49:48 - [HTML]

Þingmál B485 (vernd tjáningarfrelsis)

Þingræður:
53. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-01-20 13:59:54 - [HTML]

Þingmál B517 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
56. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-01-26 15:21:00 - [HTML]
56. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-26 15:23:16 - [HTML]

Þingmál B598 (umræður um störf þingsins 17. febrúar)

Þingræður:
67. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-02-17 13:56:33 - [HTML]

Þingmál B679 (umræður um störf þingsins 4. mars)

Þingræður:
77. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-03-04 15:19:03 - [HTML]

Þingmál B680 (málefni geðsjúkra fanga)

Þingræður:
77. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-04 15:40:21 - [HTML]

Þingmál B708 (staða Alþingis, yfirlýsing forseta og umræða um hana, skv. 61. gr. þingskapa)

Þingræður:
79. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2015-03-16 16:36:11 - [HTML]

Þingmál B763 (meðferð gagna um skattaskjól)

Þingræður:
86. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-03-26 10:51:20 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-26 10:53:27 - [HTML]
86. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-03-26 10:55:57 - [HTML]

Þingmál B1055 (verkföll í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
116. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-01 10:42:22 - [HTML]

Þingmál B1081 (umræður um störf þingsins 3. júní)

Þingræður:
118. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2015-06-03 10:10:57 - [HTML]
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-03 10:13:19 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-18 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 703 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 12:46:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2015-09-18 - Sendandi: Akureyrarakademían - [PDF]

Þingmál A7 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2016-01-28 - Sendandi: Stefán Geir Þórisson hrl. - [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2016-04-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslandsspil - [PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2016-04-24 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A80 (efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-17 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-18 16:34:13 - [HTML]

Þingmál A95 (þjónusta presta og mismunun á grundvelli kynhneigðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (svar) útbýtt þann 2015-09-24 11:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2015-11-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A136 (notkun dróna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-05 16:02:20 - [HTML]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 26 - Komudagur: 2015-10-02 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2015-10-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 675 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2016-03-29 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A187 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 143/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-10-05 17:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 340 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-02 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-17 18:32:33 - [HTML]

Þingmál A219 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2016-03-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A224 (happdrætti og talnagetraunir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-09 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-02-29 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (rekstur áfangaheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (svar) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2016-04-15 - Sendandi: Félag einstæðra foreldra - [PDF]

Þingmál A264 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-21 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 473 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-19 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-10 19:16:13 - [HTML]
45. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-02 16:35:49 - [HTML]

Þingmál A296 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 2015-10-22 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-16 18:36:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 904 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-26 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 912 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-01 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1025 (lög í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-03-01 16:09:25 - [HTML]
83. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2016-03-01 17:26:12 - [HTML]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2015-11-26 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1218 - Komudagur: 2016-03-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A369 (styrkir vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 15:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2015-12-14 - Sendandi: Kvikmyndamiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A385 (sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A398 (málefni aldraðra o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A402 (neytendasamningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A404 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 19:37:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2016-01-26 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A420 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-11 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 21:46:53 - [HTML]

Þingmál A421 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-12 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A458 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-04 12:32:43 - [HTML]
74. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-04 14:01:14 - [HTML]
74. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-04 14:21:44 - [HTML]
76. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-16 15:03:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2016-03-11 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær, fjölskylduráð - [PDF]

Þingmál A473 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (svar) útbýtt þann 2016-05-10 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2016-05-02 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (sáttamiðlun í sakamálum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-03-14 16:12:09 - [HTML]

Þingmál A541 (ríkisjarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1131 (svar) útbýtt þann 2016-04-08 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (matvæli, slátrun og eftirlit með fóðri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-02-22 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-24 16:18:02 - [HTML]

Þingmál A561 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-02 16:54:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1160 - Komudagur: 2016-03-21 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A581 (skrá um sykursýki og skimun fyrir sykursýki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (þáltill. n.) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-14 14:28:53 - [HTML]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A602 (aðgerðir til að takmarka plastumbúðir)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-04-18 15:51:24 - [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-18 11:20:46 - [HTML]

Þingmál A628 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 2008/2009 til 2012/2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-17 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-18 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1673 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
153. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-19 18:41:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1956 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A659 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1621 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A663 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1582 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Frumtök - samtök framleiðenda frumlyfja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1439 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1466 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-04 18:04:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Hjallastefnan - [PDF]
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Skólastjórafélag Íslands og Félag grunnskólakennara - [PDF]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1408 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1728 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2016-06-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2016-07-07 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1591 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-29 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-30 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-17 14:47:11 - [HTML]
142. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-30 15:45:28 - [HTML]
142. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2016-08-30 20:02:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: MS - Mjólkursamsalan - [PDF]
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1687 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Auðhumla svf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1696 - Komudagur: 2016-05-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-31 23:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1478 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1579 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A731 (kaup á upplýsingum um aflandsfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1588 (svar) útbýtt þann 2016-08-29 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (byggingarkostnaður Hörpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1388 (svar) útbýtt þann 2016-05-31 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A763 (heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-18 16:22:54 - [HTML]

Þingmál A765 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1839 - Komudagur: 2016-08-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-20 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2016-06-20 - Sendandi: Svínaræktarfélag Íslands og Félag kjúklingabænda - [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-25 17:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2016-08-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1973 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2116 - Komudagur: 2016-09-23 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A790 (framsal íslenskra fanga)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-10-03 15:34:29 - [HTML]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1923 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1999 - Komudagur: 2016-09-06 - Sendandi: Signý Sigurðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2020 - Komudagur: 2016-09-12 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A802 (aðgerðaáætlun um orkuskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2097 - Komudagur: 2016-09-21 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A810 (gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Árni Páll Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-06-02 22:24:55 - [HTML]

Þingmál A813 (fjölskyldustefna 2017--2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2005 - Komudagur: 2016-09-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A828 (netbrotadeild lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-09-05 16:57:24 - [HTML]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2178 - Komudagur: 2016-09-28 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A849 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2226 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-02 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1790 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-11 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
169. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-12 14:16:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 2016-09-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2084 - Komudagur: 2016-09-19 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2016-09-23 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A870 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1749 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-10-05 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-22 14:59:16 - [HTML]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1765 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 16:34:51 - [HTML]

Þingmál A888 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-29 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B129 (dýravelferð)

Þingræður:
19. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-10-13 14:47:00 - [HTML]

Þingmál B531 (ráðstöfun eigna á Stjórnarráðsreit)

Þingræður:
66. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-25 15:15:42 - [HTML]

Þingmál B560 (útboð á tollkvótum)

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-02-01 15:40:03 - [HTML]

Þingmál B653 (arðgreiðslur tryggingafélaganna)

Þingræður:
85. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-03-09 15:17:09 - [HTML]

Þingmál B842 (munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir stjórnvalda vegna aflandsfélaga)

Þingræður:
108. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-05-04 15:52:57 - [HTML]

Þingmál B931 (starfsemi kampavínsklúbba)

Þingræður:
118. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-25 15:38:03 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 48 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-22 12:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 75 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-22 20:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 87 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 22:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-12-07 18:38:16 - [HTML]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2016-12-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2016-12-13 16:47:23 - [HTML]
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-20 15:07:15 - [HTML]

Þingmál A67 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1484 - Komudagur: 2017-05-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A73 (framsal íslenskra fanga)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-02-06 16:23:19 - [HTML]
25. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-02-06 16:26:01 - [HTML]

Þingmál A80 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2017-01-30 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A101 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-09 13:48:41 - [HTML]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 17:12:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis - [PDF]

Þingmál A107 (innviða- og byggingarréttargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-02-02 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 345 (svar) útbýtt þann 2017-03-13 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-03-09 14:25:15 - [HTML]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A152 (vistunarúrræði fyrir börn með fötlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (framkvæmd þingsályktunartillögu um áningarstaði Vegagerðarinnar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-27 18:54:54 - [HTML]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2017-03-07 16:00:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2017-03-29 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2017-03-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A234 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2017-03-31 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A235 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2017-03-31 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A247 (skattrannsókn á grundvelli keyptra gagna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (svar) útbýtt þann 2017-05-12 11:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-23 11:46:04 - [HTML]
47. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-23 11:58:37 - [HTML]
47. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-23 12:21:33 - [HTML]

Þingmál A306 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2017-03-30 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 731 - Komudagur: 2017-04-10 - Sendandi: Borgarbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2017-04-17 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A307 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2017-04-04 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A340 (sjókvíaeldi og vernd villtra laxfiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 775 (svar) útbýtt þann 2017-05-15 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (lyfjastefna til ársins 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A373 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A375 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-04-26 16:17:26 - [HTML]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-29 21:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Teitur Björn Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-30 15:25:04 - [HTML]

Þingmál A386 (skortsala og skuldatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (álitsgerð dr. Andra Fannars Bergþórssonar) - [PDF]

Þingmál A392 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 16:56:57 - [HTML]
75. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-30 12:00:20 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1086 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A405 (vegabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 830 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 14:46:56 - [HTML]
54. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 15:04:58 - [HTML]
68. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-22 18:24:43 - [HTML]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2017-06-02 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A412 (umgengni um nytjastofna sjávar og Fiskistofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-23 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-30 12:38:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 16:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Samtök um framfærsluréttindi - [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2017-05-23 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A475 (diplómanám þroskahamlaðra í myndlist o.fl.)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-22 12:12:24 - [HTML]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (heimagisting)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-29 12:35:17 - [HTML]

Þingmál A551 (eignasafn Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-22 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1149 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (sala á landi Vífilsstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (nýtingarréttur vatnsauðlinda á ríkisjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (álit með rökstuddri dagskrá) útbýtt þann 2017-05-31 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-06-01 11:36:22 - [HTML]
79. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-06-01 12:54:16 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2017-06-01 16:00:26 - [HTML]
79. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-06-01 16:53:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 412/2010 - [PDF]

Þingmál B333 (afnám fjármagnshafta, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
43. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-03-13 16:21:14 - [HTML]

Þingmál B545 (salan á Vífilsstaðalandi)

Þingræður:
65. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-15 15:43:05 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-14 17:37:20 - [HTML]

Þingmál A24 (framleiðsla, sala og meðferð kannabisefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 13:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A36 (vistun barna með fötlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 12:32:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-28 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 144 (lög í heild) útbýtt þann 2017-12-30 00:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-16 10:32:55 - [HTML]

Þingmál A12 (ársreikningar og hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 370 - Komudagur: 2018-02-26 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2018-01-16 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2018-02-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 483 - Komudagur: 2018-03-01 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A43 (bygging 5.000 leiguíbúða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2018-01-11 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - [PDF]
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2018-01-19 - Sendandi: Brynja, Hússjóður Öryrkjabandalagsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2018-01-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A46 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-19 18:01:07 - [HTML]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-01-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-21 14:11:50 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-21 14:30:03 - [HTML]

Þingmál A83 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-07 18:59:01 - [HTML]

Þingmál A109 (Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-24 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-30 15:04:32 - [HTML]

Þingmál A110 (eftirlit með skipum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 385 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A115 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 623 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A133 (íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-07 19:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A173 (innheimta sekta vegna umferðarlagabrota erlendra ferðamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 14:26:21 - [HTML]

Þingmál A180 (uppgreiðslugjöld húsnæðislána hjá Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-06 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 475 (svar) útbýtt þann 2018-03-08 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Ungmennafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A203 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 14:28:00 - [HTML]
26. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 14:29:58 - [HTML]
26. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-02-20 15:03:22 - [HTML]

Þingmál A205 (framboð á félagslegu húsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (svar) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-20 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 748 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-04-11 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-22 12:25:44 - [HTML]
54. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-24 19:18:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A225 (úrvinnsla upplýsinga um eignir Íslendinga á aflandssvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1040 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A269 (Kristnisjóður o.fl.)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-26 17:30:08 - [HTML]

Þingmál A293 (bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-27 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-06-05 18:34:18 - [HTML]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1553 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Sigurlaug Knudsen Stefánsdóttir - [PDF]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (Póst- og fjarskiptastofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2018-05-02 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Stangaveiðifélag Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A458 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1157 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-07 21:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 14:51:16 - [HTML]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1576 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A492 (Íslandsstofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 16:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2018-06-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A567 (notkun stjórnvalda og ríkisstofnana á samfélagsmiðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (svar) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-05-03 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1384 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1654 - Komudagur: 2018-05-23 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A607 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (ný persónuverndarreglugerð ESB og afrit af þjóðskrá, kjörskrá og íbúaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1320 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2018-06-04 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1781 - Komudagur: 2018-06-06 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1796 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]

Þingmál A631 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1744 - Komudagur: 2018-06-04 - Sendandi: Indriði Haukur Þorláksson - [PDF]

Þingmál A648 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1164 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2018-06-08 12:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-06-08 14:15:30 - [HTML]

Þingmál A658 (ráðherrar og annað aðstoðarfólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1336 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1301 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (uppgreiðsla lána hjá Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B377 (móttaka skemmtiferðaskipa)

Þingræður:
43. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-22 12:36:27 - [HTML]

Þingmál B476 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-04-25 15:05:34 - [HTML]

Þingmál B616 (barnaverndarmál)

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-06-06 15:20:10 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 632 (lög í heild) útbýtt þann 2018-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-11-19 18:21:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A4 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-19 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-11-20 21:14:49 - [HTML]

Þingmál A5 (aðgerðaáætlun í húsnæðismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 797 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - [PDF]

Þingmál A9 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1914 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-19 22:39:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Lára Magnúsardóttir - [PDF]

Þingmál A13 (aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-26 15:37:37 - [HTML]
98. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-05-02 13:39:35 - [HTML]

Þingmál A37 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 16:33:53 - [HTML]

Þingmál A53 (endurskoðun lögræðislaga)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-19 12:18:22 - [HTML]

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2018-11-09 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A77 (breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-12-13 19:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-14 11:21:34 - [HTML]
51. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-14 11:31:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-10-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2018-11-09 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2018-11-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A141 (staða aðgerða samkvæmt ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 16 - Komudagur: 2018-10-03 - Sendandi: Þórólfur Matthíasson - [PDF]

Þingmál A162 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2018-11-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 3454 - Komudagur: 2019-01-03 - Sendandi: Bjarki Jónsson - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 3457 - Komudagur: 2019-01-03 - Sendandi: Bjarki Jónsson - [PDF]

Þingmál A185 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-10 22:29:13 - [HTML]

Þingmál A186 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2018-11-27 - Sendandi: Félag kvenna í atvinnulífinu - [PDF]

Þingmál A189 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-10-09 16:20:33 - [HTML]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 11:58:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 573 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4361 - Komudagur: 2019-02-12 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A221 (útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 725 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-12-13 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-10-23 19:08:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2018-11-08 - Sendandi: Kærunefnd útlendingamála - [PDF]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2018-12-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 560 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-10 21:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-12 17:39:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A237 (jafnréttismat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (svar) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A292 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (kostnaður ríkissjóðs við kísilverið á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (svar) útbýtt þann 2019-01-31 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-22 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-11 21:40:11 - [HTML]
101. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-05-07 16:42:24 - [HTML]

Þingmál A414 (staðfesting ríkisreiknings 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4152 - Komudagur: 2019-01-18 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (ófrjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5100 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Akstursíþróttasamband Íslands og Mótorhjóla- og snjósleðaíþróuttasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A452 (heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2019-02-19 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (störf nefndar um dómarastörf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (svar) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-13 17:54:17 - [HTML]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1602 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-23 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1603 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-23 21:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1786 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 10:23:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4547 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A495 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1623 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-27 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 19:17:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4523 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4524 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4560 - Komudagur: 2019-03-04 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A512 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-24 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (listaverk í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1112 (svar) útbýtt þann 2019-03-18 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2019-02-21 11:22:39 - [HTML]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1785 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4733 - Komudagur: 2019-03-19 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A585 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 242/2018 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 985 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-02-26 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2019-02-28 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (vátryggingastarfsemi og vátryggingasamstæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1037 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-01 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4797 - Komudagur: 2019-03-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4936 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A644 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1622 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-24 20:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 19:25:06 - [HTML]
116. þingfundur - Halldóra Mogensen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-04 15:13:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5050 - Komudagur: 2019-04-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A645 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 13:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-07 14:53:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4979 - Komudagur: 2019-04-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4890 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 5613 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Tómas Hrafn Sveinsson - [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5433 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A688 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (álit) útbýtt þann 2019-03-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-20 15:42:46 - [HTML]

Þingmál A711 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1723 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2019-06-06 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Halldóra Mogensen (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-11 11:32:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5042 - Komudagur: 2019-04-15 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A752 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-25 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A757 (landlæknir og lýðheilsa og réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-26 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1674 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5545 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5268 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Félag makrílveiðimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 5307 - Komudagur: 2019-05-01 - Sendandi: Þorbjörn hf., Rammi hf og Nesfiskur ehf - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-05-14 18:43:28 - [HTML]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5513 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5614 - Komudagur: 2019-05-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-04-09 22:34:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5334 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A783 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5371 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Héraðssaksóknari - [PDF]

Þingmál A784 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1733 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-06 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-11 23:33:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5133 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5585 - Komudagur: 2019-05-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5335 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5336 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A796 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5110 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A802 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5618 - Komudagur: 2019-05-22 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A838 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A963 (innviðagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1722 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-05 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1995 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1016 (brottvísun barna sem sótt höfðu um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1972 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2059 (svar) útbýtt þann 2019-09-02 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1017 (lögheimilisskráning barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1973 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2003 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1018 (lögheimilisskráning barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1974 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2052 (svar) útbýtt þann 2019-08-29 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B312 (Bankasýsla ríkisins)

Þingræður:
40. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-12-03 15:24:48 - [HTML]

Þingmál B511 (störf þingsins)

Þingræður:
62. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2019-02-05 13:40:43 - [HTML]

Þingmál B638 (leiðrétting lífeyris vegna búsetuskerðinga)

Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-03-07 10:40:01 - [HTML]

Þingmál B699 (starfsmannaleigur og eftirlit með starfsemi þeirra)

Þingræður:
83. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-25 15:52:57 - [HTML]
83. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-03-25 16:29:28 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-11-25 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 561 (lög í heild) útbýtt þann 2019-11-27 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 11:10:27 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 16:18:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Sjálfstætt starfandi heilsugæstustöðvar - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2019-10-17 - Sendandi: Nefnd um eftirlit með lögreglu - [PDF]

Þingmál A15 (tæknilegir innviðir Stjórnarráðsins og rafræn þjónusta hins opinbera)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Smári McCarthy (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-01-28 19:44:50 - [HTML]

Þingmál A23 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1929 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-29 18:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-09 18:19:32 - [HTML]
130. þingfundur - Halldóra Mogensen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 22:40:02 - [HTML]

Þingmál A39 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2020-02-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A41 (búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-25 18:13:41 - [HTML]

Þingmál A50 (Kristnisjóður o.fl.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-01-22 18:18:48 - [HTML]

Þingmál A87 (barnaverndarlög og almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2019-11-14 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-10 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2020-03-27 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A110 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-04 17:00:09 - [HTML]

Þingmál A116 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-09 19:36:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2019-11-04 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 420 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2019-11-13 - Sendandi: Samtök um kvennaathvarf - [PDF]
Dagbókarnúmer 504 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-09-24 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (málefni Hljóðbókasafns Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (svar) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (lagaheimild til útgáfu reglugerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-09-26 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 396 (svar) útbýtt þann 2019-11-09 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-30 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 495 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-18 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-10-08 18:31:53 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 12:12:09 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-03 15:25:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Hafþór Sævarsson Ciesielski - [PDF]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1892 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-29 14:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 2020-04-20 - Sendandi: Steinar Berg Ísleifsson - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A306 (fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-03-17 20:21:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A320 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-11 17:30:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2019-12-10 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]

Þingmál A324 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-11-05 17:30:13 - [HTML]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A331 (samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A358 (umgengnisréttur og hagur barna)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-03 18:20:05 - [HTML]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2020-02-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A391 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-13 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-16 14:17:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1857 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-25 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-22 16:22:25 - [HTML]
128. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-26 17:44:01 - [HTML]
129. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-06-29 11:07:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1497 - Komudagur: 2020-03-10 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2020-03-12 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 14:14:41 - [HTML]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Eiríkur Jónsson prófessor - [PDF]

Þingmál A485 (öryggi fjarskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-03 17:53:15 - [HTML]

Þingmál A608 (innflutningur dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Hundaræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A609 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2289 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: ISAVIA - [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1959 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1975 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A648 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-12 17:23:41 - [HTML]

Þingmál A659 (staðgreiðsla opinberra gjalda og tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-13 11:03:59 - [HTML]

Þingmál A662 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1743 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-18 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-26 12:11:33 - [HTML]
129. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-29 10:30:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2314 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A666 (félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1784 - Komudagur: 2020-04-08 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1760 (svar) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-03-23 15:18:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1626 - Komudagur: 2020-03-23 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A701 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1839 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-25 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2073 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Biskup Íslands - [PDF]

Þingmál A713 (breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-30 15:44:40 - [HTML]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2194 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A716 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2338 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Stefán Skjaldarson, sendiherra - [PDF]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-05-06 23:02:13 - [HTML]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1898 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1897 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A734 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-27 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A772 (söfnun og miðlun fjárhagsupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1319 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-05-05 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2119 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2327 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2368 - Komudagur: 2020-06-12 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2020-07-25 - Sendandi: ADVEL lögmenn - [PDF]

Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-29 17:36:33 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-29 20:38:11 - [HTML]

Þingmál A815 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2288 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A838 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2358 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A935 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1738 (frumvarp) útbýtt þann 2020-06-22 10:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-28 17:04:21 - [HTML]
133. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-08-28 17:51:29 - [HTML]

Þingmál B234 (störf þingsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-12 13:45:27 - [HTML]

Þingmál B327 (störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-03 13:56:39 - [HTML]

Þingmál B775 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-05-05 14:03:37 - [HTML]

Þingmál B857 (grásleppuveiði og strandveiðar)

Þingræður:
106. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-05-20 15:30:56 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-05-20 15:35:35 - [HTML]

Þingmál B935 (skimanir ferðamanna)

Þingræður:
114. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-06-08 16:09:20 - [HTML]
114. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-06-08 16:10:38 - [HTML]

Þingmál B1086 (störf þingsins)

Þingræður:
134. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-09-02 15:20:20 - [HTML]

Þingmál B1125 (strandveiðar)

Þingræður:
139. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-09-04 10:53:41 - [HTML]
139. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-09-04 10:57:59 - [HTML]

Þingmál B1133 (dagskrártillaga)

Þingræður:
140. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-09-04 20:36:56 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-14 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 13:43:59 - [HTML]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-13 18:21:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Lagaskrifstofa Alþingis - [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A17 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2020-11-04 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A18 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2020-12-09 20:36:39 - [HTML]

Þingmál A20 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A28 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A38 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-08 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-17 19:19:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-03 13:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-07 17:17:17 - [HTML]
32. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-12-07 17:47:35 - [HTML]
49. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-27 16:18:48 - [HTML]
49. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-01-27 18:16:09 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-01-27 19:18:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2021-01-28 - Sendandi: Stefán Már Stefánsson prófessor - [PDF]

Þingmál A85 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-15 17:10:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2020-10-28 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2020-11-03 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2020-11-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2020-11-19 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A111 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-26 21:38:08 - [HTML]

Þingmál A146 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (lýtaaðgerðir á stúlkum og starfsemi lýtalækna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (hjúskaparlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1900 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum - [PDF]

Þingmál A204 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2020-11-03 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2020-11-04 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2020-11-23 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A210 (aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-04-15 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 25/2020 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-20 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-11-24 14:27:49 - [HTML]

Þingmál A228 (birting upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1985 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A258 (rafræn birting álagningar- og skattskrár)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-02-25 16:51:28 - [HTML]

Þingmál A266 (Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-17 15:26:52 - [HTML]
90. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-05 17:54:11 - [HTML]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A276 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 646 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A280 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-12 10:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A301 (álagning fasteignaskatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-13 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-02 15:51:05 - [HTML]

Þingmál A311 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1004 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Leyningsáss ses - [PDF]

Þingmál A314 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-23 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-11 12:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 865 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-25 16:07:15 - [HTML]
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-25 17:25:49 - [HTML]
25. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2020-11-25 18:14:57 - [HTML]
25. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-11-25 18:42:35 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-25 18:57:55 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-01-28 14:29:51 - [HTML]
50. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-01-28 15:38:14 - [HTML]
50. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-01-28 16:07:20 - [HTML]
50. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-01-28 17:16:22 - [HTML]
50. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2021-01-28 17:47:54 - [HTML]
50. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-28 18:27:56 - [HTML]
50. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-01-28 18:29:44 - [HTML]
51. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-02-02 15:21:31 - [HTML]
53. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-02-04 16:00:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 781 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Einar S. Hálfdánarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Jóhannes Loftsson o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1017 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Þrándur Arnþórsson - [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1635 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-08 16:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2021-01-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2021-01-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2541 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A340 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2219 - Komudagur: 2021-03-18 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A342 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-06-11 11:19:15 - [HTML]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1576 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2021-01-13 - Sendandi: Logos - [PDF]
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1842 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (uppbygging geðsjúkrahúss)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2139 - Komudagur: 2021-03-12 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A409 (lagaheimildir Skipulagsstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-12-15 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um ríkislögreglustjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (álit) útbýtt þann 2020-12-15 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Aðalbjörn Jóakimsson - [PDF]

Þingmál A423 (eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1895 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-08-25 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-08 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-11 17:11:05 - [HTML]

Þingmál A441 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1836 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A443 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-21 16:47:30 - [HTML]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-01-21 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2021-02-02 16:30:24 - [HTML]

Þingmál A478 (breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-27 16:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1785 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1827 - Komudagur: 2021-02-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A505 (ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-12 23:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2986 - Komudagur: 2021-05-14 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A509 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-18 15:22:38 - [HTML]

Þingmál A527 (menningarminjar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-12 16:51:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2377 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1633 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-08 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1766 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1807 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-11 14:25:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2066 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A536 (háskólar og opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 17:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2026 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-18 16:38:22 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-12 00:55:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2103 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3011 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1777 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Húnavatnshreppur - [PDF]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-02 14:35:30 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-02 14:38:31 - [HTML]
105. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-02 16:49:32 - [HTML]

Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-25 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-02 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-03-04 16:08:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2295 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2021-03-26 - Sendandi: Hrafnista - [PDF]
Dagbókarnúmer 2348 - Komudagur: 2021-03-26 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2421 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]

Þingmál A584 (aðgerðir gegn markaðssvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-11 18:31:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2560 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A587 (þjóðkirkjan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1608 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-04 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2438 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A602 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-17 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-03-18 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-18 14:12:56 - [HTML]
71. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-18 14:45:08 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 18:30:42 - [HTML]
90. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-05-05 19:05:15 - [HTML]
96. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-17 14:17:21 - [HTML]
96. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-17 14:19:31 - [HTML]
96. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2021-05-17 14:20:58 - [HTML]
96. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-05-17 14:39:34 - [HTML]

Þingmál A622 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-18 18:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1607 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-03 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-26 14:11:26 - [HTML]
112. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-11 16:32:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2543 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3065 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-24 21:52:56 - [HTML]
74. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-03-25 14:10:04 - [HTML]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-23 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-05-11 17:00:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3045 - Komudagur: 2021-05-22 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A642 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 12:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (ættleiðingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3115 - Komudagur: 2021-06-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2682 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2652 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Brú lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2660 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2669 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 3095 - Komudagur: 2021-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A701 (áhafnir skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2856 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2780 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök smærri útgerða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2813 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2867 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A708 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2665 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2738 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2773 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A714 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2630 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A716 (grunnskólar og framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2996 - Komudagur: 2021-05-17 - Sendandi: María Sjöfn Árnadóttir - [PDF]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-14 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (yfirtaka á SpKef sparisjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1906 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A743 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1257 (frumvarp) útbýtt þann 2021-04-20 12:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-21 17:50:46 - [HTML]

Þingmál A747 (sóttvarnalög og útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-20 22:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-04-21 15:23:30 - [HTML]
82. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-21 16:20:28 - [HTML]
83. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-04-22 02:45:07 - [HTML]
83. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-04-22 04:08:02 - [HTML]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (alhliða úttekt á starfsemi vist- og meðferðarheimila á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1443 (þáltill.) útbýtt þann 2021-05-17 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A807 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B15 (sóttvarnaaðgerðir og efnahagsaðgerðir)

Þingræður:
3. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-05 10:39:07 - [HTML]

Þingmál B47 (skýrsla um sóttvarnalög og heimildir stjórnvalda)

Þingræður:
7. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-10-12 15:39:08 - [HTML]

Þingmál B65 (valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla forsætisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
10. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-19 15:45:07 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-10-19 16:18:05 - [HTML]
10. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-19 16:25:14 - [HTML]
10. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-10-19 17:26:28 - [HTML]
10. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-10-19 17:56:17 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-10-19 18:18:28 - [HTML]

Þingmál B69 (störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-20 14:22:08 - [HTML]

Þingmál B192 (endurskoðun skaðabótalaga og bótasjóðir tryggingafélaganna)

Þingræður:
26. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-26 10:57:14 - [HTML]

Þingmál B339 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
44. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-01-18 21:12:09 - [HTML]

Þingmál B446 (störf þingsins)

Þingræður:
56. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2021-02-17 13:16:46 - [HTML]

Þingmál B602 (hertar sóttvarnareglur, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
75. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-03-26 11:26:37 - [HTML]
75. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-26 11:27:59 - [HTML]
75. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-03-26 12:18:15 - [HTML]
75. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-26 12:19:32 - [HTML]

Þingmál B651 (upptaka litakóðunarkerfis)

Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-04-19 13:32:44 - [HTML]

Þingmál B741 (heimildir lögreglu til stöðvunar mótmæla)

Þingræður:
91. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-05-06 13:26:15 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-28 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 286 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-04 12:45:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A4 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2021-12-16 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A8 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-02 16:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2022-02-07 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A11 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A18 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2022-06-13 11:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-07 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-20 18:40:28 - [HTML]
25. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-20 18:48:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2022-02-01 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2022-02-07 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2022-02-09 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]

Þingmál A24 (ávana-og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-03 10:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 884 - Komudagur: 2022-02-18 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2022-02-18 - Sendandi: Lögreglan á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A34 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2022-02-21 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðra í Reykjavík og á Seltjarnarnesi - [PDF]

Þingmál A62 (Happdrætti Háskóla Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2022-03-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A88 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-10 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-14 18:11:37 - [HTML]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-02-08 15:05:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2021-12-15 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Ljósleiðarinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2021-12-21 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2022-01-20 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A171 (hringtenging rafmagns á Vestfjörðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]

Þingmál A172 (hjúskaparlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum - [PDF]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-14 13:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: Félag grunnskólakennara - [PDF]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-01-18 17:55:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 998 - Komudagur: 2022-03-01 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A258 (minnisblöð sóttvarnalæknis og ákvarðanir ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (svar) útbýtt þann 2022-03-15 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-21 16:27:19 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1256 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2022-06-14 17:11:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Reykhólahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 2022-03-01 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Landslög - [PDF]

Þingmál A333 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 15:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2022-03-08 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-09 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (fiskveiðistjórn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-22 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1178 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-09 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-24 11:09:59 - [HTML]
41. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-02-24 11:16:38 - [HTML]
41. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-24 11:24:03 - [HTML]
89. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-14 00:57:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A414 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-15 18:57:27 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-15 19:24:58 - [HTML]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-08 17:24:33 - [HTML]

Þingmál A424 (kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-09 18:22:01 - [HTML]
49. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-09 19:24:48 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-15 15:33:18 - [HTML]
52. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-15 17:11:48 - [HTML]

Þingmál A456 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-24 13:35:32 - [HTML]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 13:49:22 - [HTML]
69. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 20:31:43 - [HTML]

Þingmál A460 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-09 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 16:44:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2022-04-04 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 3240 - Komudagur: 2022-05-11 - Sendandi: Ljósleiðarinn - [PDF]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 17:57:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3492 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A505 (tímabundnar ívilnanir við endurgreiðslu námslána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-29 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 16:59:26 - [HTML]
64. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-04-07 17:57:41 - [HTML]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-08 12:29:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2022-04-20 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A536 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (skipan í stjórnir, starfshópa, nefndir, ráð o.þ.h.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (svar) útbýtt þann 2022-05-31 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (breytingar á raforkulögum til að tryggja raforkuöryggi almennings o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-30 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (samskiptaráðgjafar íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (starfskjaralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-06-02 18:09:25 - [HTML]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-04 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-16 21:45:13 - [HTML]
75. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 21:50:56 - [HTML]
75. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-16 22:51:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3417 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 3456 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3469 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A598 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-13 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 14:08:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3370 - Komudagur: 2022-05-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A599 (heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-08 18:02:03 - [HTML]
67. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 18:10:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3193 - Komudagur: 2022-04-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A610 (rannsókn héraðssaksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (þvingaðar brottvísanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (móttökustöðvar fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-04-05 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 982 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (móttaka flóttafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um þjónustu við fatlað fólk samkvæmt lögum nr. 38/2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (álit) útbýtt þann 2022-04-06 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (frumvarp) útbýtt þann 2022-04-06 13:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-04-26 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1106 (svar) útbýtt þann 2022-05-31 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-24 14:31:26 - [HTML]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3597 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Íslenski lífeyrissjóðurinn - [PDF]

Þingmál A700 (rástöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-05-24 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A713 (útlendingalög nr. 80/2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (frumvarp) útbýtt þann 2022-05-30 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A723 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (álit) útbýtt þann 2022-06-02 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A729 (lagaheimild fyrir þvingaðri lyfjagjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-06-09 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A743 (lífeyrisréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-06-16 00:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1480 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (ráðningar án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1467 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-11-25 13:34:55 - [HTML]
0. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-11-25 14:54:18 - [HTML]

Þingmál B147 (sala Símans hf. á Mílu ehf.)

Þingræður:
24. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-19 15:41:28 - [HTML]

Þingmál B298 (ný lög um útlendinga)

Þingræður:
44. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-01 13:31:38 - [HTML]
44. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-01 13:32:53 - [HTML]

Þingmál B519 (almannatryggingar)

Þingræður:
64. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-04-07 16:32:08 - [HTML]

Þingmál B529 (rannsókn á söluferli Íslandsbanka)

Þingræður:
65. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-04-08 11:43:28 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-04-25 18:16:25 - [HTML]

Þingmál B572 (niðurstöður úttektar á stöðu og áskorunum í orkumálum með vísan til markmiða og áherslna stjórnvalda í loftslagsmálum, munnleg skýrsla umhverfis-, orku og loftslagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
71. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 14:32:17 - [HTML]

Þingmál B612 (geðheilbrigðismál og endurskoðun lögræðislaga)

Þingræður:
77. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-05-18 15:49:46 - [HTML]
77. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-18 15:50:59 - [HTML]

Þingmál B642 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
81. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-30 18:47:30 - [HTML]

Þingmál B646 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
82. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 13:33:26 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 788 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-12 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 881 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-08 14:27:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A5 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-19 16:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A7 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 101 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í landbúnaði - [PDF]

Þingmál A11 (samstöðuaðgerðir vegna verðbólgu og vaxtahækkana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2022-10-18 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A19 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-11 17:39:12 - [HTML]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: MATVÍS - Matvæla- og veitingafélag Íslands, Rafiðnaðarsamband Íslands, VM - félag vélstjóra og málmtæknimanna og Samiðn - [PDF]

Þingmál A30 (rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2022-11-23 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A35 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4002 - Komudagur: 2023-03-08 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A46 (öruggt farsímasamband á þjóðvegum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-19 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3727 - Komudagur: 2023-01-02 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]

Þingmál A67 (neytendalán o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2022-11-28 - Sendandi: Bjartur Thorlacius - [PDF]

Þingmál A89 (breytingar á raforkulögum til að tryggja raforkuöryggi almennings o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-22 10:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-27 14:59:07 - [HTML]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-15 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-03-01 18:20:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]
Dagbókarnúmer 4239 - Komudagur: 2023-03-28 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A98 (uppbygging geðdeilda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A126 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-07 16:06:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4128 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4140 - Komudagur: 2023-03-17 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4200 - Komudagur: 2023-03-24 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4302 - Komudagur: 2023-04-05 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A135 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4189 - Komudagur: 2023-03-23 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A143 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4065 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Útvarp Saga - [PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2022-11-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A155 (niðurfelling námslána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-13 14:15:24 - [HTML]
16. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-13 14:23:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2022-11-02 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 326 - Komudagur: 2022-11-02 - Sendandi: ÖBÍ - Heildarsamtök fatlaðs fólks á Íslandi - [PDF]

Þingmál A162 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4252 - Komudagur: 2023-03-29 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A189 (skipun ráðuneytisstjóra án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (svar) útbýtt þann 2022-11-22 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (skipun þjóðminjavarðar án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (svar) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (skipanir án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (svar) útbýtt þann 2022-10-13 10:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-24 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A212 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 581 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-11-22 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-10 16:21:26 - [HTML]
36. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-11-23 16:04:39 - [HTML]
37. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-11-24 10:34:35 - [HTML]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-05 18:27:04 - [HTML]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A253 (lagaheimild fyrir þvingaðri lyfjagjöf við brottvísanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-09-29 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (svar) útbýtt þann 2022-10-26 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 2022-11-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A278 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 760 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-09 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2022-12-14 20:49:32 - [HTML]

Þingmál A290 (heimild til afhendingar upplýsinga úr málaskrá lögreglu vegna afgreiðslu umsókna um ríkisborgararétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-10-11 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 449 (svar) útbýtt þann 2022-11-08 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (eftirlit með menntun, aðbúnaði og réttindum barna í skólum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - svar - Ræða hófst: 2022-11-07 17:02:43 - [HTML]

Þingmál A325 (bætt staða og þjónusta við Íslendinga búsetta erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-13 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-03 17:49:41 - [HTML]

Þingmál A351 (sektir vegna nagladekkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-10-18 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 597 (svar) útbýtt þann 2022-11-24 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-10-20 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-10-26 17:10:03 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 17:36:39 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-21 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-27 12:22:27 - [HTML]
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-27 13:06:56 - [HTML]
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-27 13:23:58 - [HTML]
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-27 13:32:46 - [HTML]
24. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-27 14:46:52 - [HTML]
53. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-01-23 16:00:39 - [HTML]
57. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-31 15:56:25 - [HTML]
57. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-31 20:49:33 - [HTML]
57. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-31 21:34:36 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 16:35:21 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 17:57:36 - [HTML]
58. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-01 18:13:22 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 18:30:16 - [HTML]
58. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-01 18:41:09 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 18:52:05 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-01 18:57:24 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 01:09:13 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 01:25:34 - [HTML]
58. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-02 01:30:47 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 01:41:27 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 01:57:22 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-03 00:59:30 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-03 01:47:41 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 11:33:22 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-03 12:16:59 - [HTML]
61. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-06 18:47:05 - [HTML]
61. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-06 22:14:35 - [HTML]
61. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 22:52:01 - [HTML]
61. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 23:13:17 - [HTML]
62. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-07 15:57:57 - [HTML]
62. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-07 16:13:50 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 23:10:19 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 23:15:39 - [HTML]
81. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 18:38:02 - [HTML]
81. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 19:25:27 - [HTML]
81. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 19:37:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2022-11-10 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2022-11-11 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A383 (gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4857 - Komudagur: 2023-05-26 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4875 - Komudagur: 2023-05-26 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar - [PDF]

Þingmál A390 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-27 12:05:04 - [HTML]

Þingmál A421 (fiskiprófun fyrir erlend skip innan íslenskrar lögsögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (svar) útbýtt þann 2022-12-08 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A428 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Arnar Þór Jónsson - Ræða hófst: 2022-11-17 13:35:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3824 - Komudagur: 2023-02-03 - Sendandi: Sindri M. Stephensen og Víðir Smári Petersen - [PDF]

Þingmál A429 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2022-12-01 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A461 (raforkuöryggi og forgangsröðun raforku til orkuskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (útseld vinna sérfræðinga Stjórnarráðsins og opinberra háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1557 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (lagaheimildir fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-21 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1139 (svar) útbýtt þann 2023-02-21 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-11-22 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2022-11-28 - Sendandi: Garðar Víðir Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A506 (póstkosning á grundvelli bráðabirgðaákvæðis VIII í kosningalögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Samkeppniseftirlitið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (álit) útbýtt þann 2022-12-02 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-09 15:21:12 - [HTML]
64. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-09 15:38:13 - [HTML]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-09 17:50:24 - [HTML]
64. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-09 18:39:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3874 - Komudagur: 2023-02-23 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3875 - Komudagur: 2023-02-23 - Sendandi: Lögreglan á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 3894 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 3911 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3912 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]
Dagbókarnúmer 3919 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Nefnd um eftirlit með lögreglu - [PDF]
Dagbókarnúmer 3927 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Mannréttindastofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3950 - Komudagur: 2023-03-01 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A536 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3965 - Komudagur: 2023-03-01 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A540 (opinbert eftirlit Matvælastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1816 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-16 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-05-23 16:00:02 - [HTML]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3984 - Komudagur: 2023-03-06 - Sendandi: Hopp Mobility ehf. - [PDF]

Þingmál A596 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (íþrótta- og æskulýðsstarf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1919 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-01 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-06-05 19:10:12 - [HTML]
117. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-06 14:48:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4547 - Komudagur: 2023-04-27 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4730 - Komudagur: 2023-05-15 - Sendandi: Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs - [PDF]

Þingmál A635 (samræmd móttaka flóttafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-01-25 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1191 (svar) útbýtt þann 2023-02-27 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-01-31 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (svar) útbýtt þann 2023-03-09 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (myndlistarstefna til 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1714 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-08 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-09 18:17:55 - [HTML]

Þingmál A695 (undanþága frá notkun fiskiskipa á sjálfvirkum auðkenniskerfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-02-02 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1541 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (lyfjagjöf við brottvísanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-02-02 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1944 (svar) útbýtt þann 2023-06-05 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-08 14:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4255 - Komudagur: 2023-03-29 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A769 (veikindafjarvistir barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2225 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4882 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A821 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-08 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-23 13:16:23 - [HTML]
101. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-05-02 17:23:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4481 - Komudagur: 2023-04-23 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A856 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-15 16:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4471 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A857 (aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4804 - Komudagur: 2023-05-22 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A861 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-21 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A880 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-28 18:19:45 - [HTML]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1392 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-28 15:08:27 - [HTML]

Þingmál A939 (tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A943 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4795 - Komudagur: 2023-05-22 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A944 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4671 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A945 (kosningalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1967 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-05 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4616 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Gunnlogi, félagasamtök - [PDF]

Þingmál A947 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1480 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 15:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4744 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A957 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-18 21:52:19 - [HTML]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A975 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4921 - Komudagur: 2023-06-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A979 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4687 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda - [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4853 - Komudagur: 2023-05-26 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1042 (netöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1957 (svar) útbýtt þann 2023-06-07 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1048 (samskipti sýslumanns og barnaverndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1687 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-05-03 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1949 (svar) útbýtt þann 2023-06-06 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1052 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4821 - Komudagur: 2023-05-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A1055 (kínversk rannsóknamiðstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2193 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1070 (rússneskir togarar á Reykjaneshrygg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2194 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1204 (fjöldi pólitískt ráðinna aðstoðarmanna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2220 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B107 (niðurstöður starfshóps um neyðarbirgðir, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-11 14:11:52 - [HTML]

Þingmál B195 (ríkisábyrgð ÍL-sjóðs)

Þingræður:
23. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-10-26 15:22:30 - [HTML]

Þingmál B215 (Rannsókn á Samherjamálinu og orðspor Íslands)

Þingræður:
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-27 11:51:59 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 20:09:38 - [HTML]
31. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 20:24:12 - [HTML]

Þingmál B287 (Niðurstöður nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2022-11-16 17:22:30 - [HTML]
32. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-11-16 17:37:27 - [HTML]
32. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-16 18:27:56 - [HTML]
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-16 18:38:05 - [HTML]
32. þingfundur - Arnar Þór Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-16 18:46:55 - [HTML]

Þingmál B525 (miðlunartillaga ríkissáttasemjara)

Þingræður:
57. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-01-31 14:02:17 - [HTML]

Þingmál B752 (Samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórn varðandi rafvarnarvopn)

Þingræður:
82. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-20 16:32:53 - [HTML]

Þingmál B923 (orðspor Íslands vegna hvalveiða)

Þingræður:
105. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2023-05-10 15:11:08 - [HTML]

Þingmál B961 (bardagaíþróttir)

Þingræður:
108. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2023-05-15 15:59:58 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-08 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 854 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2023-09-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 16 - Komudagur: 2023-09-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 30 - Komudagur: 2023-10-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 209 - Komudagur: 2023-10-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A15 (eftirlit með heimagistingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1148 (svar) útbýtt þann 2024-03-05 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-18 15:57:38 - [HTML]
17. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-18 16:15:31 - [HTML]

Þingmál A21 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1624 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-12-12 14:26:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2024-01-16 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]

Þingmál A45 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 976 - Komudagur: 2023-12-04 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]

Þingmál A65 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-23 14:06:45 - [HTML]
36. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-23 14:12:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1582 - Komudagur: 2024-02-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A102 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2023-11-10 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A128 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-21 18:15:13 - [HTML]

Þingmál A180 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-11-14 15:42:41 - [HTML]

Þingmál A181 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2023-10-20 - Sendandi: Póstdreifing ehf. - [PDF]

Þingmál A182 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-09-26 16:02:31 - [HTML]

Þingmál A183 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-11 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-09-26 16:54:41 - [HTML]
47. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-11 16:26:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2023-10-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A205 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 16:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]

Þingmál A224 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Veritas Capital ehf. - [PDF]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-11-29 21:59:47 - [HTML]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 11:41:23 - [HTML]
10. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 12:39:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2023-10-25 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 2023-11-27 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A264 (sorgarleyfi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-17 16:35:05 - [HTML]

Þingmál A295 (brot gegn áfengislögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (svar) útbýtt þann 2023-12-11 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2023-11-06 - Sendandi: Fagfélögin - [PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-10-10 16:10:23 - [HTML]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2892 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A323 (skipulögð brotastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2023-11-06 18:06:31 - [HTML]

Þingmál A333 (réttur eftirlifandi foreldris til sorgarleyfis)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-06 17:26:48 - [HTML]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-06-06 20:30:23 - [HTML]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (frumvarp) útbýtt þann 2023-11-09 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 560 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-13 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-13 13:34:59 - [HTML]
29. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-11-13 22:34:14 - [HTML]

Þingmál A504 (eftirlit með vistráðningum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-02-05 18:37:45 - [HTML]

Þingmál A505 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2023-12-05 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2101 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-22 19:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A515 (ívilnanir við endurgreiðslu námslána heilbrigðisstarfsfólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-11-20 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 915 (svar) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (ívilnanir við endurgreiðslu námslána heilbrigðisstarfsfólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-11-21 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 993 (svar) útbýtt þann 2024-02-06 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-01-30 15:58:36 - [HTML]

Þingmál A522 (læknanám og læknaskortur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (svar) útbýtt þann 2024-02-01 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (breytingar á lögum um mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-05 18:22:44 - [HTML]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-04 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-05 14:08:38 - [HTML]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-12-15 15:41:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 796 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-14 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-29 16:05:40 - [HTML]
51. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-15 19:42:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2023-12-05 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]

Þingmál A546 (skráning brjóstapúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-11-29 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 912 (svar) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (undanþágur frá fjarskiptaleynd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (svar) útbýtt þann 2024-03-04 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (Náttúrufræðistofnun Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2023-12-13 22:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-12-14 21:49:04 - [HTML]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1273 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-03-19 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-03-19 15:42:22 - [HTML]

Þingmál A617 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-24 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 969 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-01-30 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-01-31 15:40:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1344 - Komudagur: 2024-01-29 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A626 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-07 16:48:03 - [HTML]
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-07 17:12:26 - [HTML]
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-07 17:28:49 - [HTML]

Þingmál A628 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-01-30 14:18:21 - [HTML]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-13 17:19:50 - [HTML]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Elín Íris Fanndal - Ræða hófst: 2024-06-11 22:33:02 - [HTML]
120. þingfundur - Katrín Sif Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 22:52:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2518 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A690 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-02-12 16:15:45 - [HTML]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1737 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-05-17 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1764 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1966 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-20 17:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1879 - Komudagur: 2024-03-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1903 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2024-04-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2053 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-21 23:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2097 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2024-06-22 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-19 17:12:27 - [HTML]
74. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-19 18:14:40 - [HTML]
74. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 19:13:57 - [HTML]
75. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-20 16:52:59 - [HTML]
75. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-02-20 17:20:41 - [HTML]
75. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-02-20 19:52:49 - [HTML]
130. þingfundur - Halldóra Mogensen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 16:55:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1667 - Komudagur: 2024-03-06 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2079 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 13:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1755 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: UN Women Ísland - [PDF]
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Claudia & Partners Legal Services - [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SVÞ og VÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-05 16:26:15 - [HTML]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1900 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2500 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A776 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (frumvarp) útbýtt þann 2024-03-07 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-07 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-12 17:04:18 - [HTML]
85. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-12 17:12:50 - [HTML]
85. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-12 17:15:18 - [HTML]
85. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-12 17:21:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2024-03-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1888 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1905 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-14 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-20 17:47:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2023 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2030 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2050 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2231 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A832 (brottfall laga um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 81/1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1881 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-13 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-20 19:10:52 - [HTML]
124. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-06-18 19:36:53 - [HTML]

Þingmál A839 (geðdeildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1585 (svar) útbýtt þann 2024-04-30 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-21 16:24:44 - [HTML]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-21 17:09:43 - [HTML]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Elín Íris Fanndal - Ræða hófst: 2024-06-10 16:25:22 - [HTML]
119. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 23:08:27 - [HTML]
119. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2024-06-10 23:19:44 - [HTML]
119. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 00:21:53 - [HTML]
120. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 15:10:50 - [HTML]
120. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 15:19:56 - [HTML]
120. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 16:57:23 - [HTML]
120. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-11 17:33:10 - [HTML]
120. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-06-11 18:10:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2267 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Samorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 2305 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A905 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2335 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Íslensk erfðagreining ehf - [PDF]

Þingmál A906 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A907 (landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2290 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2445 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A908 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2161 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2333 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A909 (breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2321 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-04 21:47:10 - [HTML]

Þingmál A919 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2460 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2808 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-07 18:44:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2634 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Landssamtökin Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2383 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A936 (sviðslistir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2420 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Félag íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum - [PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2263 - Komudagur: 2024-05-04 - Sendandi: Árni Pétur Árnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A945 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp) útbýtt þann 2024-04-11 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A992 (tekjur Þjóðskrár og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1708 (svar) útbýtt þann 2024-05-17 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1005 (læknaskortur í Grundarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2206 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1025 (nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1842 (svar) útbýtt þann 2024-06-14 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-22 16:32:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2312 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2444 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A1036 (ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1505 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2668 - Komudagur: 2024-05-30 - Sendandi: Guðmundur Björnsson - [PDF]

Þingmál A1069 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1552 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2024-04-18 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-24 17:10:12 - [HTML]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-06 16:10:35 - [HTML]
106. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-05-06 16:41:04 - [HTML]

Þingmál A1105 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-08 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2879 - Komudagur: 2024-07-15 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2718 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar - [PDF]

Þingmál A1148 (áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1836 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-11 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B152 (Samkeppniseftirlit)

Þingræður:
10. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 13:37:49 - [HTML]

Þingmál B362 (Riða)

Þingræður:
37. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-27 15:46:30 - [HTML]

Þingmál B650 (Störf þingsins)

Þingræður:
71. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-02-13 14:05:23 - [HTML]

Þingmál B791 (Fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
89. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-20 16:06:32 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-20 17:09:43 - [HTML]

Þingmál B1100 (Störf þingsins)

Þingræður:
123. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-14 10:48:00 - [HTML]

Þingmál B1119 (kolefnisföngun og mengun hafsins)

Þingræður:
124. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-18 13:52:53 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-09-12 16:24:44 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-09-12 17:39:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Hildur Þórðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 158 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: NPA miðstöðin svf - [PDF]
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2024-11-04 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 511 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2024-10-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Snorrastofa í Reykholti - [PDF]

Þingmál A24 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-17 13:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A35 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-24 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (dánaraðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 2024-11-11 - Sendandi: Öldrunarfræðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A143 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-17 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A165 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-24 15:55:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-24 16:29:26 - [HTML]
9. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-24 16:53:02 - [HTML]
9. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-24 17:26:51 - [HTML]

Þingmál A234 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 443 - Komudagur: 2024-11-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A272 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (Fasteignir sjúkrahúsa ohf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2024-10-24 12:57:48 - [HTML]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 410 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 483 - Komudagur: 2024-11-15 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B19 (ummæli vararíkissaksóknara og afskipti ráðherra af brottvísun hælisleitanda)

Þingræður:
5. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2024-09-16 15:05:53 - [HTML]
5. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2024-09-16 15:10:19 - [HTML]

Þingmál B42 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-09-18 15:17:16 - [HTML]

Þingmál B100 (Starfsmannaleigur og vinnumansal)

Þingræður:
13. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-10-09 16:12:55 - [HTML]
13. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-10-09 16:22:32 - [HTML]

Löggjafarþing 156