Úrlausnir.is


Merkimiði - Endurupptaka


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1394)
Dómasafn Hæstaréttar (1113)
Umboðsmaður Alþingis (544)
Stjórnartíðindi - Bls (189)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (515)
Dómasafn Landsyfirréttar (5)
Alþingistíðindi (112)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (445)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (31)
Alþingi (1126)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1929:1053 nr. 82/1928 [PDF]

Hrd. 1937:158 nr. 122/1936 [PDF]

Hrd. 1937:397 kærumálið nr. 2/1937 [PDF]

Hrd. 1937:673 nr. 68/1937 [PDF]

Hrd. 1938:50 nr. 100/1936 [PDF]

Hrd. 1939:28 nr. 80/1938 (Einarsnes) [PDF]
Reynt var á hvort hefð hefði unnist á landamerkjum innan beggja jarða. Fallist var á hefðun í þeim tilvikum enda hefði hefðandinn haft full umráð á svæðinu.
Hrd. 1939:316 nr. 6/1939 [PDF]

Hrd. 1940:82 nr. 95/1938 [PDF]

Hrd. 1940:411 kærumálið nr. 7/1940 [PDF]

Hrd. 1940:478 nr. 61/1940 (Riis verslun) [PDF]

Hrd. 1942:316 kærumálið nr. 4/1942 [PDF]

Hrd. 1943:97 nr. 56/1942 [PDF]

Hrd. 1944:19 nr. 69/1943 [PDF]

Hrd. 1945:269 nr. 60/1945 [PDF]

Hrd. 1946:506 nr. 56/1946 [PDF]

Hrd. 1946:532 nr. 32/1946 [PDF]

Hrd. 1947:196 nr. 25/1939 (Síldarkaup) [PDF]

Hrd. 1947:270 nr. 49/1947 [PDF]

Hrd. 1947:555 kærumálið nr. 22/1947 [PDF]

Hrd. 1947:570 nr. 25/1947 [PDF]

Hrd. 1948:276 nr. 3/1948 [PDF]

Hrd. 1948:368 nr. 15/1948 [PDF]

Hrd. 1948:434 nr. 38/1947 (Leigunám húsaleigunefndar Reykjavíkur) [PDF]

Hrd. 1950:184 nr. 148/1948 [PDF]

Hrd. 1951:32 kærumálið nr. 14/1950 [PDF]

Hrd. 1951:542 nr. 16/1950 [PDF]

Hrd. 1952:1 kærumálið nr. 29/1951 [PDF]

Hrd. 1952:71

Hrd. 1952:87 nr. 84/1948 (Rekaviður) [PDF]

Hrd. 1952:359 nr. 87/1951 [PDF]

Hrd. 1952:486 kærumálið nr. 22/1952 [PDF]

Hrd. 1952:553 nr. 84/1951 [PDF]

Hrd. 1952:555 nr. 85/1951 [PDF]

Hrd. 1952:557 nr. 86/1951 [PDF]

Hrd. 1953:120 nr. 95/1951 [PDF]

Hrd. 1953:182 nr. 64/1952 (Brettingsstaðir - Lífstíðarábúð) [PDF]

Hrd. 1954:121 kærumálið nr. 5/1954 [PDF]

Hrd. 1954:157 nr. 8/1952 [PDF]

Hrd. 1954:190 nr. 52/1953 (Umsjónarlaun) [PDF]

Hrd. 1954:367 nr. 49/1954 [PDF]

Hrd. 1954:452 kærumálið nr. 16/1954 [PDF]

Hrd. 1954:670 nr. 17/1954 [PDF]

Hrd. 1955:108 nr. 103/1953 (Landmannaafréttur I) [PDF]

Hrd. 1955:316 nr. 59/1953 [PDF]

Hrd. 1956:117 nr. 84/1955 [PDF]

Hrd. 1956:674 nr. 110/1956 [PDF]

Hrd. 1957:259 nr. 65/1956 (Fiskiroð) [PDF]

Hrd. 1958:141 nr. 173/1957 (Herrulækur) [PDF]

Hrd. 1958:482 nr. 71/1958 [PDF]

Hrd. 1959:320 nr. 52/1959 [PDF]

Hrd. 1959:454 nr. 68/1959 [PDF]

Hrd. 1959:541 nr. 134/1958 (Kvennaheimilið Hallveigarstaðir) [PDF]

Hrd. 1959:641 nr. 89/1957 [PDF]

Hrd. 1960:388 nr. 77/1959 [PDF]

Hrd. 1961:849 nr. 143/1960 [PDF]

Hrd. 1962:512 nr. 169/1961 [PDF]

Hrd. 1962:649 nr. 135/1961 [PDF]

Hrd. 1962:916 nr. 184/1962 [PDF]

Hrd. 1963:122 nr. 1/1961 [PDF]

Hrd. 1963:281 nr. 35/1963 [PDF]

Hrd. 1963:499 nr. 111/1962 [PDF]

Hrd. 1964:108 nr. 28/1963 (Barónsstígur) [PDF]

Hrd. 1964:119 nr. 56/1963 [PDF]

Hrd. 1964:818 nr. 130/1963 [PDF]

Hrd. 1965:260 nr. 30/1964 [PDF]

Hrd. 1965:372 nr. 66/1965 [PDF]

Hrd. 1965:746 nr. 81/1965 [PDF]

Hrd. 1965:750 nr. 20/1964 [PDF]

Hrd. 1965:759 nr. 134/1964 [PDF]

Hrd. 1965:796 nr. 140/1964 [PDF]

Hrd. 1965:806 nr. 96/1961 [PDF]

Hrd. 1965:824 nr. 118/1964 [PDF]

Hrd. 1965:889 nr. 82/1965 [PDF]

Hrd. 1966:718 nr. 98/1966 [PDF]

Hrd. 1967:47 nr. 2/1966 [PDF]

Hrd. 1967:50 nr. 230/1966 [PDF]

Hrd. 1967:65 nr. 103/1966 [PDF]

Hrd. 1967:90 nr. 148/1966 [PDF]

Hrd. 1967:117 nr. 3/1967 (Kol og Salt) [PDF]

Hrd. 1967:162 nr. 77/1966 [PDF]

Hrd. 1967:171 nr. 18/1966 [PDF]

Hrd. 1967:225 nr. 64/1966 (Sogavegur 32) [PDF]

Hrd. 1967:470 nr. 41/1967 [PDF]

Hrd. 1967:511 nr. 19/1966 [PDF]

Hrd. 1968:104 nr. 102/1967 [PDF]

Hrd. 1968:407 nr. 174/1967 [PDF]

Hrd. 1968:509 nr. 6/1968 [PDF]

Hrd. 1968:591 nr. 61/1968 [PDF]

Hrd. 1968:728 nr. 57/1968 (Álfsnesland) [PDF]

Hrd. 1968:734 nr. 212/1965 [PDF]

Hrd. 1968:787 nr. 130/1968 [PDF]

Hrd. 1968:1014 nr. 108/1967 [PDF]

Hrd. 1968:1186 nr. 218/1968 (Þrotabúsmálið) [PDF]

Hrd. 1968:1197 nr. 219/1968 [PDF]

Hrd. 1969:174 nr. 17/1968 [PDF]

Hrd. 1969:305 nr. 129/1968 [PDF]

Hrd. 1969:643 nr. 59/1969 (Þjóðleikhúskjallarinn - Undir lágmarkslaunum) [PDF]

Hrd. 1969:432 nr. 45/1969 [PDF]

Hrd. 1969:839 nr. 119/1968 [PDF]

Hrd. 1969:1103 nr. 127/1969 [PDF]

Hrd. 1969:1213 nr. 84/1969 (Sokkaverksmiðjan Eva) [PDF]
Gerð var krafa um dagsektir þar til veðbandslausn á keyptri eign færi fram.
Hrd. 1969:1260 nr. 200/1968 [PDF]

Hrd. 1969:1338 nr. 187/1969 [PDF]

Hrd. 1969:1469 nr. 237/1969 [PDF]

Hrd. 1970:278 nr. 138/1969 (Samningur um framfærslueyri, ráðuneytið gat ekki breytt) [PDF]

Hrd. 1970:487 nr. 126/1969 [PDF]

Hrd. 1970:522 nr. 46/1970 [PDF]

Hrd. 1970:680 nr. 105/1969 [PDF]

Hrd. 1970:801 nr. 138/1970 (Skipverjar háðir skipstjóra fjárhagslega) [PDF]

Hrd. 1970:984 nr. 85/1970 [PDF]

Hrd. 1970:1008 nr. 123/1969 (Grímshagi) [PDF]

Hrd. 1970:1044 nr. 99/1970 [PDF]

Hrd. 1971:16 nr. 185/1960 (Sandgerði) [PDF]

Hrd. 1971:18 nr. 174/1969 [PDF]

Hrd. 1971:560 nr. 48/1970 (Þéttiefni) [PDF]
Kaupandi fékk annað þéttiefni frá seljanda en hann pantaði. Seljandinn var talinn vera ábyrgur. Álitaefni var hvort kaupandinn hefði átt að gera sér grein fyrir muninum en nefnt að hann hefði átt að geta treyst seljandanum í þeim efnum.
Hrd. 1971:667 nr. 76/1971 [PDF]

Hrd. 1971:755 nr. 109/1970 [PDF]

Hrd. 1971:762 nr. 199/1970 (Hitaeinangrun) [PDF]

Hrd. 1971:936 nr. 48/1971 [PDF]

Hrd. 1971:1004 nr. 39/1970 (Grímshagi) [PDF]

Hrd. 1971:1081 nr. 75/1971 [PDF]

Hrd. 1971:1164 nr. 131/1970 [PDF]

Hrd. 1972:36 nr. 143/1970 [PDF]

Hrd. 1972:191 nr. 27/1970 (Mannhelgi Jónsbókar) [PDF]
Tveir verkamenn voru að vinna og var annar þeirra á gröfu. Geðveikur maður skýtur úr riffli í átt að þeim og fara sum skotin í stýrishúsið. Þrátt fyrir að gerandinn hafi verið talinn ósakhæfur var deilt um það hvort hann væri samt sem áður bótaskyldur. Hann var dæmdur bótaskyldur á grundvelli Mannhelgisbálks Jónsbókar.
Hrd. 1972:243 nr. 135/1971 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins) [PDF]

Hrd. 1972:276 nr. 11/1971 [PDF]

Hrd. 1972:407 nr. 88/1971 [PDF]

Hrd. 1972:483 nr. 133/1971 [PDF]

Hrd. 1972:504 nr. 140/1971 [PDF]

Hrd. 1972:526 nr. 54/1972 [PDF]

Hrd. 1972:544 nr. 110/1971 (Jöfnunarhlutabréf) [PDF]

Hrd. 1972:566 nr. 28/1970 [PDF]

Hrd. 1972:577 nr. 71/1971 [PDF]

Hrd. 1972:747 nr. 123/1971 (Bifreiðakaup ólögráða manns) [PDF]

Hrd. 1972:945 nr. 57/1972 (Verðjöfnunargjald til fiskiðnaðarins - Rækjudómur) [PDF]

Hrd. 1972:1040 nr. 109/1972 [PDF]

Hrd. 1973:3 nr. 121/1970 [PDF]

Hrd. 1973:143 nr. 146/1971 [PDF]

Hrd. 1973:164 nr. 89/1972 [PDF]

Hrd. 1973:178 nr. 132/1971 [PDF]

Hrd. 1973:194 nr. 123/1972 [PDF]

Hrd. 1973:231 nr. 186/1971 [PDF]

Hrd. 1973:459 nr. 32/1972 [PDF]

Hrd. 1973:700 nr. 82/1972 [PDF]

Hrd. 1973:708 nr. 84/1972 [PDF]

Hrd. 1973:866 nr. 105/1972 (Húsgrunnur) [PDF]

Hrd. 1973:887 nr. 107/1972 [PDF]

Hrd. 1973:901 nr. 6/1972 (Samþykkisskortur) [PDF]
Eign var seld án samþykkis maka seljanda. Samþykkt var að kaupandinn ætti rétt á kostnaði vegna fasteignasala.
Hrd. 1974:13 nr. 159/1973 [PDF]

Hrd. 1974:76 nr. 10/1974 [PDF]

Hrd. 1974:469 nr. 171/1972 [PDF]

Hrd. 1974:707 nr. 51/1973 [PDF]

Hrd. 1974:962 nr. 84/1973 [PDF]

Hrd. 1974:977 nr. 78/1973 (Gosflaska - Sódavatnsflöskudómur) [PDF]

Hrd. 1974:1015 nr. 192/1974 [PDF]

Hrd. 1975:158 nr. 87/1973 [PDF]

Hrd. 1975:374 nr. 71/1973 (Benz ’55/’57) [PDF]

Hrd. 1975:385 nr. 179/1973 [PDF]

Hrd. 1975:402 nr. 44/1975 (Lífeyrissjóður) [PDF]

Hrd. 1975:500 nr. 91/1974 [PDF]

Hrd. 1975:713 nr. 182/1973 (Ársgömul bifreið) [PDF]

Hrd. 1975:948 nr. 43/1974 [PDF]

Hrd. 1975:1051 nr. 148/1974 [PDF]

Hrd. 1976:164 nr. 180/1974 [PDF]

Hrd. 1976:175 nr. 138/1974 [PDF]

Hrd. 1976:503 nr. 18/1975 [PDF]

Hrd. 1976:546 nr. 88/1974 [PDF]

Hrd. 1976:594 nr. 118/1974 [PDF]

Hrd. 1977:3 nr. 241/1976 [PDF]

Hrd. 1977:143 nr. 177/1975 [PDF]

Hrd. 1977:624 nr. 160/1975 [PDF]

Hrd. 1977:1045 nr. 182/1977 [PDF]

Hrd. 1977:1048 nr. 111/1975 (Vöruflutningabifreið) [PDF]

Hrd. 1977:1152 nr. 111/1977 [PDF]

Hrd. 1977:1159 nr. 196/1977 [PDF]

Hrd. 1977:1213 nr. 197/1977 [PDF]

Hrd. 1977:1236 nr. 62/1975 [PDF]

Hrd. 1977:1364 nr. 71/1975 [PDF]

Hrd. 1978:196 nr. 39/1976 [PDF]

Hrd. 1978:563 nr. 119/1975 (Fiskveiðasjóður Íslands) [PDF]

Hrd. 1978:622 nr. 210/1976 [PDF]

Hrd. 1978:632 nr. 131/1977 [PDF]

Hrd. 1978:722 nr. 15/1976 [PDF]

Hrd. 1978:772 nr. 84/1977 [PDF]

Hrd. 1978:912 nr. 179/1976 (Hamraborg 16 - Miðbæjarframkvæmdir) [PDF]

Hrd. 1978:936 nr. 145/1978 [PDF]

Hrd. 1979:17 nr. 18/1978 [PDF]

Hrd. 1979:32 nr. 145/1977 (Hátún) [PDF]

Hrd. 1979:72 nr. 125/1976 [PDF]

Hrd. 1979:268 nr. 34/1979 [PDF]

Hrd. 1979:377 nr. 207/1977 [PDF]

Hrd. 1979:647 nr. 186/1977 [PDF]

Hrd. 1979:924 nr. 116/1977 (Árnahús) [PDF]
Eigandi ætlaði að leigja sinn eignarhluta en sameigandi hans telur að það þurfti hans leyfi til þess.
Hrd. 1979:1151 nr. 222/1977 (Sólheimar 30) [PDF]

Hrd. 1979:1369 nr. 76/1977 (Samvistir fallið brott - Lögskilnaðarleyfi) [PDF]

Hrd. 1980:768 nr. 79/1979 [PDF]

Hrd. 1980:1065 nr. 63/1980 [PDF]

Hrd. 1980:1225 nr. 191/1979 [PDF]

Hrd. 1980:1560 nr. 32/1978 [PDF]

Hrd. 1980:1797 nr. 124/1978 [PDF]

Hrd. 1981:557 nr. 26/1979 (Heimaey VE 1) [PDF]

Hrd. 1981:633 nr. 101/1981 [PDF]

Hrd. 1981:1056 nr. 183/1981 [PDF]

Hrd. 1981:1338 nr. 162/1979 (Asparfell - Aðalból) [PDF]

Hrd. 1981:1398 nr. 61/1979 (Miðvangur - Uppboð) [PDF]

Hrd. 1982:146 nr. 168/1980 (Nafnbirting í fjölmiðlum ekki virt til málsbóta) [PDF]

Hrd. 1982:371 nr. 112/1981 (Aðalgata) [PDF]

Hrd. 1982:406 nr. 221/1980 [PDF]

Hrd. 1982:511 nr. 113/1978 [PDF]

Hrd. 1982:593 nr. 156/1979 [PDF]

Hrd. 1982:771 nr. 8/1982 [PDF]

Hrd. 1982:1990 nr. 87/1980 [PDF]

Hrd. 1983:180 nr. 202/1980 [PDF]

Hrd. 1983:701 nr. 267/1981 (Anna í Ámundakoti II) [PDF]

Hrd. 1983:977 nr. 145/1980 [PDF]

Hrd. 1983:1179 nr. 66/1981 (Vestmannaeyjar) [PDF]

Hrd. 1983:1754 nr. 121/1981 [PDF]

Hrd. 1983:1913

Hrd. 1983:1948 nr. 96/1983 (Krafinn úrlausnar) [PDF]

Hrd. 1983:2111 nr. 219/1981 [PDF]

Hrd. 1983:2219 nr. 190/1983 [PDF]

Hrd. 1984:361 nr. 95/1982 [PDF]

Hrd. 1984:1068 nr. 164/1984 [PDF]

Hrd. 1984:1069 nr. 150/1984 [PDF]

Hrd. 1984:1126 nr. 126/1982 (Afturköllun á rétti til að stunda leigubifreiðaakstur) [PDF]
Ekki var talin vera lagastoð fyrir afturköllun á tilteknu leyfi en það talið í lagi.
Hrd. 1984:1311 nr. 225/1984 (Fósturdóttir) [PDF]

Hrd. 1984:1406 nr. 116/1982 (Aðflutningsgjöld) [PDF]

Hrd. 1984:1462 nr. 1/1984 (Lögskráning á skip) [PDF]
Stefndi vísaði til ákvæðis kjarasamnings um rétt sinn til að draga af launum stefnanda. Stefnandi nefndi hins vegar það fyrst í aðalmeðferð að honum hefði verið það heimilt þar sem skipið hefði ekki verið lögskráð, og féllst rétturinn á það þrátt fyrir andmæli stefnda um að málsástæðan hafi verið of seint fram komin. Hæstiréttur taldi að stefnanda í héraði hafa orðið að bera hallann af því að hafa ekki beðið um frest til að afla gagna til að svara þeirri málsástæðu, og staðfesti því dóminn í héraði.
Hrd. 1985:142 nr. 21/1985 [PDF]

Hrd. 1985:331 nr. 114/1983 (Höfundarréttarbrot) [PDF]

Hrd. 1985:374 nr. 6/1984 (Bárugata) [PDF]

Hrd. 1985:671 nr. 187/1983 (Nóatún - Gnoðavogur) [PDF]

Hrd. 1985:1327 nr. 105/1984 [PDF]

Hrd. 1985:1516 nr. 60/1984 (Miðbraut) [PDF]

Hrd. 1985:1544 nr. 81/1983 (Kjarnfóðurgjald) [PDF]
Bráðabirgðalög, nr. 63/1980, voru sett þann 23. júní 1980. Með þeim var kominn á 200% skattur á innkaupsverði kjarnfóðurs, kjarnfóðurgjald, og mögulegt væri að fá endurgreiðslu að hluta eftir reglum sem Framleiðsluráð landbúnaðarins ákvæði. Hæstiréttur taldi að með þessu væri skattlagningarvaldið í reynd hjá framleiðsluráði og væri því brot á 40. gr. stjórnarskrárinnar. Engu breytti þótt umræddar reglur væru háðar ráðherrastaðfestingu.

Með síðari breytingarlögum, nr. 45/1981, var ráðherra falið að ákveða endurgreiðslu gjaldsins að fengnum tillögum Framleiðsluráðs landbúnaðarins, í stað þess að framleiðsluráðið ákvæði reglurnar. Í þessu tilfelli taldi Hæstiréttur hins vegar að um væri að ræða langa og athugasemdalausa venju að fela ráðherra að ákveða innan vissra marka hvort innheimta skuli tiltekna skatta. Umrædd venja hafi því hnikað til merkingu 40. gr. stjórnarskrárinnar.

Athuga skal þó að árið 1995 kom inn nýmæli í stjórnarskrána sem tók fyrir hendur þessa heimild löggjafans til að framselja stjórnvöldum ákvörðunarvald til skattlagningar. Því er talið að sú venja hafi verið lögð af með þeirri stjórnarskrárbreytingu.
Hrd. 1986:605 nr. 52/1984 [PDF]

Hrd. 1986:691 nr. 59/1986 [PDF]

Hrd. 1986:993 nr. 160/1984 [PDF]

Hrd. 1986:1011 nr. 60/1985 (Skipsgluggar og kýraugu) [PDF]

Hrd. 1986:1071 nr. 22/1986 (Káeta) [PDF]

Hrd. 1986:1141 nr. 10/1986 [PDF]

Hrd. 1987:356 nr. 273/1986 (Aðskilnaðardómur II) [PDF]

Hrd. 1987:547 nr. 117/1987 [PDF]

Hrd. 1987:664 nr. 327/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1086 nr. 224/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1118 nr. 204/1987 [PDF]

Hrd. 1987:1168 nr. 203/1985 [PDF]

Hrd. 1987:1293 nr. 251/1986 (Endurskoðandinn) [PDF]
Endurskoðandi gekkst undir bann við að starfa fyrir viðskiptamenn endurskoðunarskrifstofunnar í tvö ár eftir starfslok.
Hann hóf störf í eigin endurskoðunarskrifstofu og þjónustaði einhverja viðskiptamenn fyrri vinnuveitanda.
Hann var dæmdur til að greiða bætur.
Hrd. 1987:1358 nr. 323/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1558 nr. 315/1987 [PDF]

Hrd. 1988:5 nr. 361/1987 [PDF]

Hrd. 1988:112 nr. 25/1988 [PDF]

Hrd. 1988:198 nr. 40/1988 [PDF]

Hrd. 1988:267 nr. 14/1987 [PDF]

Hrd. 1988:324 nr. 174/1986 (Mosfellsbær - Byggingareftirlit) [PDF]

Hrú. 1988:349 nr. 104/1987 [PDF]

Hrd. 1988:422 nr. 325/1987 [PDF]

Hrd. 1988:449 nr. 216/1987 [PDF]

Hrd. 1988:507 nr. 229/1987 [PDF]

Hrd. 1988:820 nr. 124/1986 (Skilyrði löggildingar tæknifræðings) [PDF]

Hrd. 1988:1034 nr. 76/1987 [PDF]

Hrd. 1988:1049 nr. 169/1987 [PDF]

Hrd. 1988:1102 nr. 194/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1189 nr. 366/1987 (Fólksflutningabifreið ekið aftur á bak) [PDF]

Hrd. 1988:1199 nr. 86/1987 [PDF]

Hrd. 1988:1249 nr. 338/1988 (Olíuverslun Íslands) [PDF]

Hrd. 1988:1326 nr. 165/1987 (Verkalýðsfélagið Jökull - Innheimtuþóknun) [PDF]

Hrd. 1988:1374 nr. 43/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1401 nr. 236/1987 [PDF]

Hrd. 1988:1422 nr. 244/1988 (Oddhólsmál II) [PDF]

Hrd. 1988:1443 nr. 367/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1578 nr. 396/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1624 nr. 210/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1646 nr. 212/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1653 nr. 211/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1661 nr. 213/1988 [PDF]

Hrd. 1989:239 nr. 218/1987 (Vífilfell) [PDF]
Systkini eiga stór fyrirtæki, meðal annars Vífilfell. Þau voru misvirk í stjórn en einn bróðirinn er að reka það. Ein systirin fær heilasjúkdóm og fer í margar geislameðferðir. Augljóst var að hún hafði hlotið alvarlegan skaða. Síðan gerði hún erfðaskrá þar sem hún arfleiddi einn bróður sinn að sínum hlut.

Læknarnir voru mjög misvísandi um hvort hún væri hæf til að gera erfðaskrá. Ekkert læknisvottorð var til fyrir þann dag sem hún gerði erfðaskrána.

Allir sammála um að aðgerðirnar gerðar á K hefðu valdið einhverri andlegri skerðingu í kjölfarið. Þurfti þá að meta áhrif skerðingarinnar á hæfi hennar til að gera erfðaskrá á þeim tíma sem hún var undirrituð/samþykkt.

Vottorðið var svolítið gallað. Fulltrúi sýslumanns í Reykjavík hafði notað sama textann á vottorðið árum saman, eða jafnvel áratugum saman. Hæstiréttur leit á að það væri gallað en það kæmi ekki að sök.

Hæstiréttur klofnaði og taldi meirihlutinn hana hæfa en minnihlutinn ekki. Hún var talin hafa skilið það nógu vel um hversu mikið virði væri að ræða.
Hrd. 1989:417 nr. 68/1989 [PDF]

Hrd. 1989:553 nr. 15/1988 (Laufásvegur) [PDF]
Einn eigandinn var ólögráða en hafði samþykkt veðsetningu fyrir sitt leyti. Því var veðsetning hans hluta ógild.
Hrd. 1989:594 nr. 98/1989 [PDF]

Hrd. 1989:722 nr. 1/1988 (Bíldshöfði) [PDF]

Hrd. 1989:833 nr. 141/1987 [PDF]

Hrd. 1989:873 nr. 82/1984 [PDF]

Hrd. 1989:966 nr. 402/1988 [PDF]

Hrú. 1989:1061 nr. 152/1988 [PDF]

Hrd. 1989:1063 nr. 280/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1095 nr. 23/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1104 nr. 245/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1115 nr. 287/1988 [PDF]

Hrd. 1989:1116 nr. 98/1988 [PDF]

Hrd. 1989:1150 nr. 368/1988 [PDF]

Hrd. 1989:1166 nr. 253/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1211 nr. 343/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1473 nr. 34/1988 (Tækjasalan) [PDF]

Hrd. 1989:1598 nr. 182/1988 [PDF]

Hrd. 1989:1666 nr. 166/1988 [PDF]

Hrd. 1989:1676 nr. 168/1988 [PDF]

Hrd. 1989:1693 nr. 272/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1697 nr. 273/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1701 nr. 274/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1705 nr. 275/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1710 nr. 276/1987 [PDF]

Hrd. 1990:75 nr. 330/1988 [PDF]

Hrd. 1990:174 nr. 154/1989 (Vörðufell) [PDF]

Hrd. 1990:496 nr. 12/1989 (Vélsleði) [PDF]
Tekið var fram í dómnum að raunvirði sleðans var ekki ákveðið hærra vegna greiðsluháttar.
Hrd. 1990:530 nr. 75/1989 (Triumph TR) [PDF]

Hrd. 1990:699 nr. 111/1988 (Hvolpadauði í minkabúi í Skagafirði) [PDF]
Í seinni hluta aprílmánaðar kom í ljós að óvenjulegur hvolpadauði hafði átt sér stað. Eigandi búsins leitaði til dýralæknis og sýni voru tekin í maí og send. Í lok júní var send tilkynning til vátryggingafélagsins. Ástæðan var síðan rekin til óheppilegrar samsetningar á fóðri.

Vátryggingafélagið beitti því fyrir sér að það hefði ekki átt tækifæri til að meta tjónið, en ekki fallist á það. Litið var til þess að félagið hafði ekkert gert í kjölfar tilkynningarinnar, eins og með því að gera tilraun til að meta tjónið.
Hrd. 1990:720 nr. 122/1989 [PDF]

Hrd. 1990:847 nr. 231/1990 [PDF]

Hrd. 1990:853 nr. 152/1988 [PDF]

Hrd. 1990:1070 nr. 330/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1637 nr. 443/1989 [PDF]

Hrd. 1991:42 nr. 79/1989 [PDF]

Hrd. 1991:50 nr. 9/1991 [PDF]

Hrd. 1991:118 nr. 265/1987 (Foss- og vatnsréttindi Orkubús Vestfjarða - Fornjótsdómurinn) [PDF]

Hrd. 1991:138 nr. 166/1989 [PDF]

Hrd. 1991:194 nr. 419/1988 [PDF]

Hrd. 1991:242 nr. 102/1989 (Samningur of óljós til að byggja á kröfu um uppgjör) [PDF]
M vildi greiða sinn hluta til hennar með skuldabréfum. Ekki talið að skiptum væri lokið þar sem greiðslum var ekki lokið. Samþykkt beiðni um opinber skipti.
Hrd. 1991:321 nr. 147/1988 [PDF]

Hrd. 1991:514 nr. 320/1989 [PDF]

Hrd. 1991:758 nr. 171/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1186 nr. 97/1989 (Þungaskattur) [PDF]

Hrd. 1991:1368 nr. 44/1989 (Brúarhóll) [PDF]

Hrd. 1991:1444 nr. 282/1988 (Skógar og Brúsholt) [PDF]

Hrd. 1991:1564 nr. 492/1989 (Kæligeymsla) [PDF]

Hrd. 1991:1663 nr. 1/1990 [PDF]

Hrd. 1991:1717 nr. 94/1989 [PDF]

Hrd. 1991:1722 nr. 95/1989 [PDF]

Hrd. 1991:1726 nr. 488/1989 (Fermingarmyndir) [PDF]

Hrd. 1991:1912 nr. 277/1988 [PDF]

Hrd. 1992:45 nr. 70/1989 [PDF]

Hrd. 1992:84 nr. 7/1992 [PDF]

Hrd. 1992:210 nr. 391/1990 [PDF]

Hrd. 1992:312 nr. 2/1990 [PDF]

Hrd. 1992:379 nr. 60/1992 [PDF]

Hrd. 1992:476 nr. 198/1991 [PDF]

Hrd. 1992:624 nr. 415/1991 [PDF]

Hrd. 1992:638 nr. 221/1989 [PDF]

Hrd. 1992:761 nr. 137/1992 [PDF]

Hrd. 1992:832 nr. 149/1992 [PDF]

Hrd. 1992:862 nr. 142/1988 [PDF]

Hrd. 1992:865 nr. 249/1990 [PDF]

Hrd. 1992:1197 nr. 373/1989 (Landsbankinn - Þrotabú Vatneyrar) [PDF]

Hrd. 1992:1259 nr. 247/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1386 nr. 323/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1425 nr. 154/1991 (Skógarás) [PDF]

Hrd. 1992:1431 nr. 359/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1569 nr. 306/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1634 nr. 387/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1698 nr. 74/1990 [PDF]

Hrd. 1992:1739 nr. 399/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1742 nr. 472/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1745 nr. 473/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1815 nr. 242/1990 [PDF]

Hrd. 1992:1845 nr. 13/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1858 nr. 156/1987 (Sæból) [PDF]

Hrd. 1992:1962 nr. 129/1991 (BHMR-dómur) [PDF]

Hrd. 1992:2028 nr. 427/1992 [PDF]

Hrd. 1992:2189 nr. 219/1992 [PDF]

Hrd. 1992:2230 nr. 311/1991 [PDF]

Hrd. 1993:1 nr. 450/1992 [PDF]

Hrd. 1993:50 nr. 20/1993 [PDF]

Hrd. 1993:56 nr. 21/1993 [PDF]

Hrd. 1993:130 nr. 33/1993 [PDF]

Hrd. 1993:132 nr. 327/1990 (Stekkjarholt 2, Akranesi) [PDF]

Hrd. 1993:333 nr. 44/1993 [PDF]

Hrd. 1993:383 nr. 458/1990 [PDF]

Hrd. 1993:898 nr. 136/1990 [PDF]

Hrd. 1993:974 nr. 43/1991 [PDF]

Hrd. 1993:1033 nr. 167/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1131 nr. 418/1990 (Snjósleði) [PDF]

Hrd. 1993:1137 nr. 88/1991 [PDF]

Hrd. 1993:1168 nr. 102/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1185 nr. 201/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1407 nr. 37/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1426 nr. 63/1991 [PDF]

Hrd. 1993:1457 nr. 175/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1469 nr. 256/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1475 nr. 293/1993 (Niðurfelling ákærufrestunar) [PDF]

Hrd. 1993:1511 nr. 351/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1558 nr. 328/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1653 nr. 151/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1809 nr. 203/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1919 nr. 299/1993 (Haldsréttur) [PDF]

Hrd. 1993:1931 nr. 410/1993 (Þb. Selavíkur hf. - Raflagnir) [PDF]

Hrd. 1993:1960 nr. 19/1992 [PDF]

Hrd. 1993:1973 nr. 403/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2030 nr. 248/1992 [PDF]

Hrd. 1993:2139 nr. 248/1991 [PDF]

Hrd. 1993:2257 nr. 480/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2269 nr. 469/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2285 nr. 167/1991 (Framnesvegur) [PDF]

Hrd. 1993:2440 nr. 450/1993 (b/v Júpiter) [PDF]

Hrd. 1994:1 nr. 508/1993 [PDF]

Hrd. 1994:129 nr. 28/1994 (Lyftari - Glitnir hf.) [PDF]

Hrd. 1994:147 nr. 462/1991 [PDF]

Hrd. 1994:190 nr. 401/1990 [PDF]

Hrd. 1994:228 nr. 51/1994 [PDF]

Hrd. 1994:313 nr. 72/1994 [PDF]

Hrd. 1994:387 nr. 202/1991 (Vogatunga) [PDF]

Hrd. 1994:686 nr. 126/1994 [PDF]

Hrd. 1994:728 nr. 101/1992 [PDF]

Hrd. 1994:748 nr. 300/1991 (Einangrunarvistin - Agaviðurlög í fangelsi) [PDF]
Lög kváðu á um að beiting agaviðurlaga með setningu fanga í einangrun teldist ekki til afplánunartímans, og lengdi því refsinguna. Hæstiréttur taldi það andstætt 2. gr. stjórnarskrárinnar að gera slíkt án dóms. Fallist var því á skaðabótakröfu fangans.
Hrd. 1994:844 nr. 141/1994 [PDF]

Hrd. 1994:861 nr. 139/1994 (Polaris) [PDF]

Hrd. 1994:1015 nr. 116/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1096 nr. 175/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1109 nr. 289/1991 (Frjáls fjölmiðlun) [PDF]

Hrd. 1994:1184 nr. 410/1991 (Einholt) [PDF]

Hrd. 1994:1476 nr. 281/1991 (Launaskattur - Atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands) [PDF]
Með lögum var lagður á launaskattur ásamt heimild til að ákveða álagningu launaskatts á atvinnutekjur hjá fyrirtækjum sem flokkuðust undir fiskverkun og iðnað samkvæmt atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands. Þá var sett reglugerð þar sem heimildin var nýtt og með henni var fylgiskjal með hluta af atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands. Síðar var gefin út önnur reglugerð er tók við af hinni fyrri en án birtingar úr atvinnuvegaflokkuninni, og var það heldur ekki gert síðar. Enn síðar voru birt lög þar sem vinnulaun og þóknanir fyrir störf hjá fyrirtækjum sem flokkast undir fiskverkun og iðnað skv. atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands væru undanþegin skattinum.

Blikksmiðameistari kærði áætlun skattstjóra um álögð gjöld sem endaði á stjórnsýslustigi með álagningu 3,5% launaskatts á vinnu við uppsetningu loftræstikerfa á byggingarstað. Taldi meistarinn að verkið væri undanþegið launaskattsskyldu og að fáránlegt væri að álagning þessa skattar færi eftir því hvar hann ynni verkið . Lögtak varð síðan gert í fasteign hans til tryggingar á skuld hans vegna greiðslu þessa skatts.

Meirihluti Hæstaréttar mat það svo að eingöngu hefði verið hægt að byggja á þeim hlutum atvinnuvegaflokkunarinnar sem hafði þá þegar verið birtur, og því var hafnað að líta á hluta hennar sem óbirtur voru við meðferð málsins og ríkið vísaði í til stuðnings máli sínu. Vísaði hann einnig til þess að löggjafinn hefði ætlað að undanþágan næði einvörðungu til þess hluta sem unninn væri á verkstæðum en ekki samsetningar hluta utan þeirra, hefði þurft að taka það skýrt fram við setningu laganna. Með hliðsjón af þessu var ekki gerður greinarmunur á þessum þáttum starfseminnar.
Hrd. 1994:1559 nr. 269/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1638 nr. 340/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1674 nr. 335/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1719 nr. 346/1994 (Þrotabú Miklagarðs) [PDF]

Hrd. 1994:1729 nr. 322/1991 [PDF]

Hrd. 1994:1809 nr. 397/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1823 nr. 36/1993 [PDF]

Hrd. 1994:1855 nr. 175/1991 [PDF]

Hrd. 1994:1880 nr. 84/1992 [PDF]

Hrd. 1994:1924 nr. 413/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2350 nr. 438/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2374 nr. 443/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2487 nr. 393/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2527 nr. 245/1991 (Sala fasteignar - Brot gegn lögum um sölu fasteigna) [PDF]
Seljendur voru fasteignasalarnir sjálfir. Þrátt fyrir að brotið hefði verið á lögum um sölu fasteigna leiddi það ekki til ógildingu sölunnar.
Hrd. 1995:19 nr. 500/1994 [PDF]

Hrd. 1995:63 nr. 355/1992 [PDF]

Hrd. 1995:77 nr. 38/1992 (Parket) [PDF]
Kröfurnar voru skýrlega settar fram í símbréfinu með pöntuninni. Milligöngumaður skoðaði parketið fyrir afhendingu. Verð vörunnar var ekki tilefni til að álykta um minni væntingar. Seljandi var álitinn hafa ábyrgst ákveðna eiginleika parketsins og þegar annað kom í ljós hafi kaupandi með réttu mátt rifta samningnum.
Hrd. 1995:304 nr. 384/1992 [PDF]

Hrd. 1995:308 nr. 104/1994 [PDF]

Hrd. 1995:312 nr. 381/1992 [PDF]

Hrd. 1995:497 nr. 421/1993 [PDF]

Hrd. 1995:499 nr. 80/1994 [PDF]

Hrd. 1995:501 nr. 468/1994 [PDF]

Hrd. 1995:503 nr. 191/1994 [PDF]

Hrd. 1995:505 nr. 179/1993 [PDF]

Hrd. 1995:577 nr. 100/1992 [PDF]

Hrd. 1995:597 nr. 70/1995 [PDF]

Hrd. 1995:687 nr. 68/1995 [PDF]

Hrd. 1995:774 nr. 145/1994 [PDF]

Hrd. 1995:802 nr. 61/1992 [PDF]

Hrd. 1995:850 nr. 131/1991 [PDF]

Hrd. 1995:881 nr. 206/1993 [PDF]

Hrd. 1995:919 nr. 192/1993 [PDF]

Hrd. 1995:966 nr. 112/1995 (Tælenska konan II) [PDF]
Málshöfðun í framhaldi af málavöxtum í Hrd. 1994:2876 nr. 487/1994 (Tælenska konan I).
Stefnandi birti stefnuna fyrir tilgreindri manneskju staðsettri „í sömu íbúð“ og stefndi átti heima í á Íslandi. Hún var talin uppfylla hæfisreglur einkamálalaga um móttöku á stefnu. Hins vegar hafi hún afhent stefnanda stefnuna aftur til baka í þeim tilgangi að hinn síðarnefndi hefði tekið að sér að póstleggja stefnuna til stefndu. Hæstiréttur taldi það óheimilt og taldi hana ekki rétt birta.

Í framhaldinu fór fram málshöfðun er leiddi til Hrd. 1995:2031 nr. 308/1995 (Tælenska konan III)
Hrd. 1995:1052 nr. 55/1992 (Málarameistarinn) [PDF]

Hrd. 1995:1063 nr. 324/1992 (Áburðarverksmiðja ríkisins og laxinn) [PDF]

Hrd. 1995:1220 nr. 18/1992 [PDF]

Hrd. 1995:1240 nr. 501/1991 [PDF]

Hrd. 1995:1347 nr. 41/1993 (Niðurlagning stöðu) [PDF]

Hrd. 1995:1389 nr. 163/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1416 nr. 430/1992 [PDF]

Hrd. 1995:1423 nr. 505/1993 [PDF]

Hrd. 1995:1553 nr. 336/1993 [PDF]

Hrd. 1995:1715 nr. 368/1993 [PDF]

Hrd. 1995:1722 nr. 50/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1819 nr. 432/1993 [PDF]

Hrd. 1995:1936 nr. 225/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2003 nr. 271/1995 [PDF]

Hrú. 1995:2280 nr. 65/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2282 nr. 338/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2288 nr. 366/1993 [PDF]

Hrd. 1995:2417 nr. 359/1994 (Prestadómur) [PDF]
Forseti Íslands gaf út bráðabirgðalög er skylduðu Kjaradóm til að taka nýja ákvörðun í stað fyrri ákvörðunar er hækkuðu laun tiltekinna embættis- og starfsmanna ríkisins, og dró þessi nýja ákvörðun úr fyrri hækkun. Prestur stefndi ráðherra fyrir dóm og krafðist mismun þeirra fjárhæða.

Meirihluti Hæstaréttar taldi ekki ástæðu til þess að efast um það mat bráðabirgðalöggjafans á brýnni nauðsyn í skilningi 28. gr. stjórnarskrárinnar, sem hann framkvæmdi við setningu bráðabirgðalaganna, né að hann hafi misbeitt því valdi.

Í þessum dómi reyndi í fyrsta skipti á hin hertu skilyrði 28. gr. stjórnarskrárinnar um setningu bráðabirgðalaga eins og henni hafði verið breytt árið 1991.
Hrd. 1995:2467 nr. 446/1993 (Bjarkarhlíð) [PDF]

Hrd. 1995:2733 nr. 222/1994 [PDF]

Hrd. 1995:2958 nr. 8/1994 [PDF]

Hrd. 1995:2972 nr. 9/1994 [PDF]

Hrd. 1995:3019 nr. 397/1995 [PDF]

Hrd. 1995:3025 nr. 258/1995 [PDF]

Hrd. 1995:3187 nr. 407/1995 [PDF]

Hrd. 1996:61 nr. 18/1996 [PDF]

Hrd. 1996:205 nr. 67/1994 (Gleðskapur við Bergþórugötu) [PDF]

Hrd. 1996:419 nr. 106/1995 [PDF]

Hrd. 1996:462 nr. 58/1996 [PDF]

Hrd. 1996:522 nr. 416/1994 [PDF]

Hrd. 1996:629 nr. 427/1993 (Grundarstígur 23) [PDF]
Kaupandi fasteignar krafði seljanda hennar um skaðabætur er næmu 44 milljónum króna en kaupverð fasteignarinnar var um 5 milljónir króna. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki hafa sýnt seljandanum nægilega tillitssemi við kröfugerðina og eðlilegra hefði verið að rifta samningnum en að setja fram svo háa skaðabótakröfu.
Hrd. 1996:753 nr. 119/1995 [PDF]

Hrd. 1996:812 nr. 119/1994 [PDF]

Hrd. 1996:927 nr. 85/1995 [PDF]

Hrd. 1996:990 nr. 44/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1050 nr. 147/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1279 nr. 405/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1559 nr. 16/1996 (Suðurbraut á Hofsósi) [PDF]

Hrd. 1996:1580 nr. 378/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1931 nr. 65/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2071 nr. 322/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2153 nr. 172/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2158 nr. 171/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2237 nr. 280/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2255 nr. 132/1995 [PDF]

Hrú. 1996:2441 nr. 277/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2610 nr. 53/1996 (Fjárdráttur I) [PDF]

Hrd. 1996:2626 nr. 102/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2641 nr. 103/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2678 nr. 360/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2786 nr. 276/1995 (Langholtsvegur) [PDF]

Hrd. 1996:2848 nr. 256/1995 (Sveitarfélagamörk á Hellisheiði) [PDF]

Hrd. 1996:3178 nr. 260/1995 [PDF]
Fagmenn í fasteignaviðskiptum áttu að hafa séð að áhættan yrði meiri en tjónþolinn átti að sjá fyrir. Ósannað þótti að fagmennirnir hafi kynnt þessa auknu áhættu fyrir tjónþolanum.
Hrú. 1996:3212 nr. 311/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3439 nr. 405/1996 (Dánarbú) [PDF]

Hrd. 1996:3587 nr. 305/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3622 nr. 341/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3683 nr. 56/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3723 nr. 62/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3738 nr. 105/1996 (Þvottasnigill) [PDF]

Hrd. 1996:3940 nr. 339/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3948 nr. 336/1995 [PDF]

Hrd. 1996:4139 nr. 245/1996 [PDF]

Hrd. 1996:4228 nr. 141/1996 (Vélar og Þjónusta) [PDF]

Hrd. 1997:16 nr. 472/1996 [PDF]

Hrd. 1997:138 nr. 17/1997 [PDF]

Hrd. 1997:385 nr. 3/1997 (Vífilfell) [PDF]

Hrd. 1997:456 nr. 169/1996 [PDF]

Hrd. 1997:488 nr. 300/1996 [PDF]

Hrd. 1997:864 nr. 219/1996 [PDF]

Hrd. 1997:946 nr. 102/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1293 nr. 305/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1323 nr. 210/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1388 nr. 79/1996 (Smiður sem vann við að leggja þakplötur féll ofan af þaki) [PDF]

Hrd. 1997:1463 nr. 419/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1593 nr. 129/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1603 nr. 204/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1834 nr. 207/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1857 nr. 321/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1948 nr. 196/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1985 nr. 327/1995 [PDF]

Hrú. 1997:2070 nr. 311/1995 [PDF]

Hrd. 1997:2275 nr. 336/1997 (Meðlagsskuld) [PDF]

Hrd. 1997:2336 nr. 350/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2691 nr. 390/1996 (Myndstef) [PDF]
Dómurinn er til marks um að málsóknarumboð veitir ekki heimild til málsóknar um miskabótakröfu.
Hrd. 1997:2739 nr. 413/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2792 nr. 274/1996 (Laugarvellir) [PDF]

Hrd. 1997:2918 nr. 432/1996 (Ákvörðun byggingarnefndar - Blómaskáli) [PDF]

Hrd. 1997:2981 nr. 297/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3023 nr. 52/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3039 nr. 97/1997 (Freyja hf. - Eftirlaunasamningur) [PDF]

Hrd. 1997:3122 nr. 445/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3160 nr. 39/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3235 nr. 451/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3242 nr. 449/1996 [PDF]

Hrd. 1997:3426 nr. 190/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3645 nr. 217/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3696 nr. 374/1995 [PDF]

Hrd. 1998:28 nr. 503/1997 [PDF]

Hrd. 1998:49 nr. 521/1997 [PDF]

Hrd. 1998:163 nr. 12/1998 [PDF]

Hrd. 1998:268 nr. 456/1997 [PDF]

Hrd. 1998:340 nr. 44/1998 [PDF]

Hrd. 1998:408 nr. 95/1997 (Innheimtustofnun sveitarfélaga - Niðurfelling meðlags) [PDF]

Hrd. 1998:536 nr. 224/1997 (Aukatekjur presta) [PDF]

Hrd. 1998:914 nr. 253/1997 [PDF]

Hrd. 1998:922 nr. 477/1997 [PDF]

Hrd. 1998:939 nr. 462/1994 [PDF]

Hrd. 1998:1157 nr. 137/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1257 nr. 270/1997 (Aðaltún 20) [PDF]

Hrd. 1998:1337 nr. 133/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1437 nr. 116/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1446 nr. 311/1995 [PDF]

Hrd. 1998:1567 nr. 159/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1615 nr. 226/1997 (Jón E. Jakobsson II) [PDF]

Hrd. 1998:1692 nr. 182/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1745 nr. 380/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1775 nr. 394/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1832 nr. 41/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2121 nr. 482/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2304 nr. 212/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2314 nr. 234/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2336 nr. 518/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2363 nr. 20/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2484 nr. 450/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2666 nr. 259/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2821 nr. 297/1998 (Myllan-Brauð hf. og Mjólkursamsalan í Reykjavík) [PDF]

Hrd. 1998:2951 nr. 419/1997 (Range Rover II) [PDF]

Hrd. 1998:2971 nr. 85/1998 (Myllan-Brauð) [PDF]

Hrd. 1998:3115 nr. 333/1997 (Dönsk skaðabótalög) [PDF]

Hrd. 1998:3326 nr. 418/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3349 nr. 422/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3478 nr. 62/1998 (Andmælaréttur fyrir endurkröfunefnd) [PDF]

Hrd. 1998:3525 nr. 48/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3651 nr. 119/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3764 nr. 90/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3834 nr. 459/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4262 nr. 167/1998 (Ferðaþjónusta á Breiðamerkursandi - Jökulsárlón) [PDF]

Hrd. 1998:4342 nr. 187/1998 (Sómastaðir - Niðurrif) [PDF]

Hrd. 1998:4392 nr. 313/1997 [PDF]

Hrd. 1998:4483 nr. 466/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4487 nr. 469/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4497 nr. 472/1998 (Sekt og vararefsing) [PDF]

Hrd. 1999:15 nr. 9/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:173 nr. 411/1997 (Olíuverslun Íslands hf. - Bensínstöð)[HTML] [PDF]
Aðili semur við OLÍS um að reka og sjá um eftirlit bensínstöðvar á Húsavík. Lánsviðskipti voru óheimil nema með samþykki OLÍS. Tap varð á rekstrinum og fór stöðin í skuld.

Starfsmenn OLÍS hefðu átt að gera sér grein fyrir rekstrinum og stöðunni. OLÍS gerði ekki allsherjarúttekt á rekstrinum þrátt fyrir að hafa vitað af slæmri stöðu hans.
Matsmenn höfðu talið að samningurinn bæri með sér fyrirkomulag sem væri dæmt til að mistakast.

Beitt var sjónarmiðum um andstæðu við góðar viðskiptavenjur í skilningi 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. 1999:231 nr. 222/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:280 nr. 338/1998 (Áfrýjunarstefna - Rangur framburður)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:637 nr. 322/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1450 nr. 375/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1511 nr. 511/1998 (Umgengnisréttur forsjársviptrar móður við barn sitt)[HTML] [PDF]
Umgengni hafði verið ákveðin þannig að aðili hafði umgengnisrétt upp á 1,5 klukkustund á ári. Hæstiréttur taldi að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að takmarka umgengnina svo mikið.
Hrd. 1999:1890 nr. 171/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1910 nr. 339/1998 (Líftryggingarfé)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2414 nr. 509/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2645 nr. 140/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2857 nr. 219/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2968 nr. 301/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3009 nr. 304/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3062 nr. 258/1999 (Stóðhesturinn Safír og fleiri hestar)[HTML] [PDF]
K og M deildu um það hvort þeirra fengi hvaða hest.
M hafði selt Safír áður en þau skildu, á um 2,3 milljónir. Viðmiðunardagur skipta var eftir söluna. K taldi að það hefði verið eitthvað undarlegt við söluna og krafðist verðmats á hestinum, sem var um 7,3 milljónir. Dómurinn taldi að M hefði misbeitt ráðum yfir hjúskapareign með því að gera málamyndasamning um svo lágt söluverð. Verðmæti Safírs samkvæmt verðmatinu var því lagt til grundvallar í skiptunum.

Hæstiréttur taldi hins vegar að ekki væri hægt að gera kröfu um tiltekna útlagningu fyrr en búið væri að fá niðurstöðu um virði og eignarstöðu hverrar eignar.
Hrd. 1999:3109 nr. 282/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3132 nr. 239/1999 (Kynfaðernismál)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3438 nr. 150/1999 (Umferðarslys I)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3459 nr. 217/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3645 nr. 58/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3662 nr. 59/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3722 nr. 141/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3836 nr. 414/1999 (Verksmiðja Reykdals)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4007 nr. 91/1999 (Landbúnaðargjöld)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4329 nr. 227/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4631 nr. 211/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4820 nr. 267/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4916 nr. 236/1999 (Erla María Sveinbjörnsdóttir)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:5041 nr. 280/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:16 nr. 498/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:300 nr. 57/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:351 nr. 338/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:869 nr. 374/1999 (Flugafgreiðslan - Hlaðmaður)[HTML] [PDF]
Hlaðmanni á Keflavíkurflugvelli var sagt upp fyrirvaralaust vegna ásakana um að hann hefði stolið varningi úr farmi, auk þess sem hann var kærður til lögreglu. Á meðan sakamálinu stóð höfðaði hann einkamál til að krefjast launa er samsvöruðu launagreiðslum í uppsagnarfresti og lauk því með fullnaðarsamkomulagi. Sakamálið var svo fellt niður. Hann kærði svo stjórn vinnuveitanda síns fyrir rangar sakargiftir. Hæstiréttur taldi að þar sem uppsögnin var reist á sögusögnum hefði hún verið óréttmæt. Starfsmaðurinn var ekki álitinn hafa afsalað sér öðrum rétti með útgáfu einfaldrar fullnaðarkvittunar þar sem hún ætti eingöngu við um þá kröfu.
Hrd. 2000:897 nr. 310/1999 (Lækur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:963 nr. 399/1999 (Völubein)[HTML] [PDF]
Tjónþolinn var látinn bera hallan af skorti á rannsókn tjónsatviksins.
Hrd. 2000:1252 nr. 340/1999 (Óvirk lífeyrisréttindi - Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1279 nr. 430/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1322 nr. 407/1999 (Brúnir og Tjarnir - Jarðasala I)[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið seldi tilteknar jarðir til S án auglýsingar. Þ var ekki sáttur við það og sóttist eftir ógildingu sölunnar og útgáfu afsalsins til S. Hæstiréttur nefndi að ákvarðanir stjórnvalda um ráðstafanir á eignum ríkisins gilti meðal annars jafnræðisregla stjórnsýsluréttarins er myndi leiða til þess að auglýsa skyldi fyrirætlaðar sölur á eignum ríkisins til að veita öllum borgurum sama tækifæri til að gera kauptilboð. Hins vegar taldi rétturinn málsástæður í þessu máli ekki nægar ástæður til þess að ógilda gerningana.
Hrd. 2000:1722 nr. 40/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1791 nr. 1/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1825 nr. 30/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1970 nr. 190/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2008 nr. 501/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2346 nr. 231/2000 (Sveinspróf)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2352 nr. 181/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2387 nr. 49/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2488 nr. 54/2000 (Rækjukaup)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2532 nr. 259/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2648 nr. 334/2000 (Húsasmiðjan)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2669 nr. 349/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3093 nr. 101/2000 (Uppgjör bóta)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3284 nr. 240/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3296 nr. 140/2000 (Hótel Bræðraborg)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3341 nr. 229/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3495 nr. 196/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3757 nr. 151/2000 (Uppsögn vagnstjóra hjá Strætó)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3791 nr. 297/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3830 nr. 405/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4354 nr. 289/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:57 nr. 311/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:69 nr. 217/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:517 nr. 41/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:544 nr. 423/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:648 nr. 55/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:901 nr. 180/2000 (Læknamistök)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1343 nr. 107/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1416 nr. 463/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1614 nr. 434/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1885 nr. 25/2001 (Sýslumannsflutningur - Tilflutningur í starfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2139 nr. 135/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2201 nr. 42/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2211 nr. 83/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2268 nr. 126/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2292 nr. 451/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2352 nr. 7/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2447 nr. 213/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2529 nr. 22/2001 (Lögmannsþóknun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2571 nr. 62/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2622 nr. 358/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2770 nr. 281/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2789 nr. 267/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2894 nr. 75/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3120 nr. 56/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3260 nr. 212/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3358 nr. 39/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3514 nr. 267/2001[HTML]

Hrd. 2001:3522 nr. 400/2001 (Skuldbreytingarskjöl)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3690 nr. 404/2001 (Fölsun föður)[HTML] [PDF]
Fjárnám framkvæmt á grundvelli skuldabréfs. Það var ógilt fyrir héraðsdómi en fyrir Hæstarétti voru lögð fram gögn með viðurkenningu viðkomandi á að hafa falsað undirritunina. Hæstiréttur ógilti fjárnámið þar sem kominn var réttmætur vafi á því að skuldbindingin hefði verið gild.
Hrd. 2001:3699 nr. 405/2001 (Fölsun föður)[HTML] [PDF]
Fjárnám framkvæmt á grundvelli skuldabréfs. Það var ógilt fyrir héraðsdómi en fyrir Hæstarétti voru lögð fram gögn með viðurkenningu viðkomandi á að hafa falsað undirritunina. Hæstiréttur ógilti fjárnámið þar sem kominn var réttmætur vafi á því að skuldbindingin hefði verið gild.
Hrd. 2001:3775 nr. 241/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3856 nr. 200/2001 (Vísað í sakaferil til þyngingar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3914 nr. 396/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4311 nr. 143/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4368 nr. 214/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4532 nr. 319/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4612 nr. 444/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4634 nr. 419/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:296 nr. 303/2001 (Brunaæfing á Ísafirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:524 nr. 302/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:561 nr. 46/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:688 nr. 285/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:837 nr. 279/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:891 nr. 320/2001 (Byggingarfélagið Kambur hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:916 nr. 323/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1100 nr. 91/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1297 nr. 149/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1327 nr. 332/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1418 nr. 156/2002 (Yfirskattanefnd - Virðisaukaskattur - Málshöfðunarfrestur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1578 nr. 189/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1591 nr. 28/2002 (Refsivist vegna innflutnings - MDMA töflur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1687 nr. 428/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1936 nr. 456/2001 (Barnsmóðir og móðir falsara)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1994 nr. 26/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2031 nr. 251/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2226 nr. 249/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2432 nr. 72/2002 (Krónusprengja)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2455 nr. 281/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2507 nr. 356/2002 (Bandaríki Norður-Ameríku)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2560 nr. 289/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2565 nr. 290/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2614 nr. 325/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2679 nr. 124/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3210 nr. 294/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3295 nr. 144/2002 (Eignarhaldsfélag Hörpu hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3447 nr. 262/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3776 nr. 507/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3893 nr. 284/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4043 nr. 531/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4111 nr. 538/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4166 nr. 328/2002 (Bandaríska sendiráðið)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4399 nr. 56/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:38 nr. 565/2002 (Örorkunefnd)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:294 nr. 6/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:489 nr. 257/2002 (Sápudælur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:527 nr. 30/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:943 nr. 411/2002 (Örorkubætur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1024 nr. 72/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1085 nr. 438/2002 (Lyfjaeftirlitsgjald II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1107 nr. 443/2002 (Uppgjör skaðabóta - Fullnaðaruppgjör - Rangar forsendur)[HTML] [PDF]
Deilt var um hvort örorkulífeyrisgreiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins veittu vegna umferðarslyss féllu undir tiltekið lagaákvæði um að draga mætti frá skaðabótum vegna tímabundins atvinnutjóns bætur frá opinberum tryggingum svo og aðrar greiðslur sem tjónþoli fær annars staðar frá vegna þess að hann væri ekki fullvinnufær. Hæstiréttur taldi þær falla þar undir meðal annars vegna þeirrar meginreglu skaðabótaréttar að tjónþoli ætti ekki rétt á hærri bótum en sem svari raunverulegu fjártjóni hans.
Hrd. 327/2001 [engin bls.] dags. 20. mars 2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1234 nr. 94/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1559 nr. 466/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1690 nr. 433/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1716 nr. 461/2002 (Sparisjóðsbók)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2127 nr. 514/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2286 nr. 186/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2610 nr. 9/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3398 nr. 391/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3401 nr. 392/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3484 nr. 175/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4130 nr. 419/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4141 nr. 245/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4182 nr. 223/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4277 nr. 182/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4294 nr. 429/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4321 nr. 199/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4384 nr. 442/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4400 nr. 446/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4626 nr. 173/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4659 nr. 236/2003 (Veisla á Hótel Loftleiðum)[HTML] [PDF]
Maður fæddur 1938 var að fara frá veislu og keyrði bíl undir áhrifum og olli árekstri. Hann gekk frá vettvangi og skildi konuna sína eftir í bílnum. Hann átti heima rétt hjá og sturtaði í sig víni og mældist vínandamagnið í þvagi og blóðsýni nokkuð mikið.
Málið fór fyrir endurkröfunefndina.
Sýknun í héraðsdómi.
Hæstiréttur leit svo á í ljósi skýrslnanna sem lágu fyrir að hann hefði neytt áfengisins nokkru fyrir áreksturinn.
Hrd. 2004:79 nr. 2/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:104 nr. 469/2003 (Tollstjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:432 nr. 237/2003[HTML] [PDF]
F krafðist bóta vegna ólögmætrar handtöku en sú handtaka hafði verið reist á almennum grunsemdum um fíkniefnamisferli, studdum sögusögnum og vitneskju um brotaferil hans, en hún var ekki heldur reist á rannsókn á neinu tilteknu broti. Hæstiréttur féllst á að handtakan hefði verið ólögmæt og féllst á bótakröfu F gegn íslenska ríkinu.
Hrd. 2004:470 nr. 295/2003 (Bíll annars til persónulegra nota hins, grandsemi kaupanda/kærustu)[HTML] [PDF]
Fallist var á að rifta gjafagerningi M til kærustu sinnar stuttu fyrir skilnað þar sem bíllinn var keyptur í þágu K sem notaði hann.
Hrd. 2004:489 nr. 272/2003 (Vesturberg)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:540 nr. 234/2003 (Starfsmaður á Sólheimum)[HTML] [PDF]
Vistmaður á sambýli réðst á starfsmann en starfsmaðurinn vildi sækja bætur vegna árásarinnar. Gerð var lagaleg krafa um framlagningu kæru en starfsmaðurinn vildi það ekki. Honum var því synjað af bætur af hálfu bótanefndar og sótt hann því dómsmál til að fá ákvörðuninni hnekkt. Eftir höfðun málsins var fjarlægð áðurnefnd lagaleg krafa um kæru og í framhaldinu var dómkrafa starfsmannsins um ógildingu ákvörðunarinnar samþykkt.
Hrd. 2004:576 nr. 46/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:605 nr. 43/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:822 nr. 244/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1129 nr. 37/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1145 nr. 74/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1568 nr. 463/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1818 nr. 96/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2220 nr. 296/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2578 nr. 27/2004 (Mismunandi flokkar bótaþega samkvæmt almannatryggingalögum)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2720 nr. 195/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2737 nr. 158/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2847 nr. 67/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3398 nr. 358/2004 (Siðanefnd Háskóla Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3608 nr. 88/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:4216 nr. 426/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4220 nr. 428/2004 (Smárahvammur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4513 nr. 179/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4618 nr. 134/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4674 nr. 458/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4709 nr. 154/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:229 nr. 304/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:304 nr. 253/2004 (Dýraspítali Watsons)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:436 nr. 305/2004 (Axlarbrot)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:498 nr. 355/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:743 nr. 382/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:955 nr. 84/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1196 nr. 94/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1507 nr. 453/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1578 nr. 441/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1787 nr. 120/2005 (Hafnarstræti 20)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1805 nr. 158/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1985 nr. 153/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2228 nr. 515/2004 (Bolungarvík)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2464 nr. 142/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2674 nr. 42/2005 (Vörslufé)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2958 nr. 300/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3015 nr. 367/2005 (Skaftafell I og III í Öræfum - Óbyggðanefnd)[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið var stefnandi þjóðlendumáls og var dómkröfum þess beint að nokkrum jarðeigendum auk þess að það stefndi sjálfu sér sem eigenda sumra jarðanna sem undir voru í málinu. Hæstiréttur mat það svo að sami aðili gæti ekki stefnt sjálfum sér og vísaði frá þeim kröfum sem íslenska ríkið beindi gegn sér sjálfu.
Hrd. 2005:3465 nr. 49/2005 (Brot á kynfrelsi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4042 nr. 148/2005 (Kynferðisbrot III)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4305 nr. 270/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4377 nr. 194/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:51 nr. 526/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:192 nr. 388/2005 (Vatnsréttindi Króks)[HTML] [PDF]
Jörð var seld án þess að getið hefði verið um aðskilnað vatnsréttinda frá henni en það hafði átt sér stað árið 1918 (um 74 árum áður). Talið var að kaupandinn hefði verið grandlaus, þó þekkt höfðu verið mörg tilvik í því nágrenni að algengt hefði verið að skilja slík réttindi frá.
Hrd. 2006:237 nr. 23/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:519 nr. 321/2005 (Sundagarðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:607 nr. 328/2005 (Vorsabær)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:933 nr. 419/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:953 nr. 80/2006 (Endurupptaka fyrir enskum dómstól)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1268 nr. 425/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1296 nr. 406/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1364 nr. 445/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1472 nr. 155/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1618 nr. 159/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2032 nr. 196/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2252 nr. 454/2005 (Ærfjall, fyrir landi Kvískerja í Öræfum - Þjóðlendumál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.
Hrd. 2006:2394 nr. 247/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2411 nr. 204/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2425 nr. 543/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2851 nr. 248/2006 (Skattrannsókn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2931 nr. 28/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3091 nr. 61/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3231 nr. 113/2006 (Sektarboð lögreglustjóra)[HTML] [PDF]
Einstaklingur keyrði bíl eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum. Honum var boðið að ljúka málinu með greiðslu sektar, en engin lagaheimild var fyrir því. Sektarboðið var ekki afturkallað heldur birt ákæra. Hæstiréttur taldi að birting ákærunnar hafi verið ígildi afturköllunar.
Hrd. 2006:3345 nr. 359/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3444 nr. 426/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3569 nr. 112/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3581 nr. 58/2006 (VÍS II)[HTML] [PDF]
Ekki var fallist á með tjónþola að áætlun VÍS á vátryggingaskuld vegna slyss tjónþolans og færsla hennar í bótasjóð sinn hefði falið í sér viðurkenningu er hefði rofið fyrningu.
Hrd. 2006:3605 nr. 101/2006 (Kostnaður vegna umgengni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3774 nr. 497/2005 (Hoffells-Lambatungur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3810 nr. 498/2005 (Stafafell - Lón í Hornafirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3939 nr. 85/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4087 nr. 93/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4611 nr. 186/2006 (Traktorsgrafa)[HTML] [PDF]
Ekki voru hagsmunir til þess að haldleggja traktorsgröfu lengur.
Hrd. 2006:4859 nr. 234/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4958 nr. 568/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4965 nr. 582/2006 (Hækkun kröfu)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4983 nr. 577/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4988 nr. 567/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5347 nr. 94/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5481 nr. 624/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 638/2006 dags. 4. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 300/2006 dags. 18. janúar 2007 (Umferðarslys II)[HTML] [PDF]

Hrd. 395/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 335/2006 dags. 8. febrúar 2007 (Íslenskar getraunir)[HTML] [PDF]
Fótboltaleikur hafði verið ranglega skráður í leikskrá og keypti stefnandi miða í Lengjunni eftir að raunverulega leiknum var lokið. Hæstiréttur taldi að eðli leiksins væri slíkt að kaupandi miða ætti að giska á úrslit leikja áður en þeim er lokið, og sýknaði því Íslenskar getraunir af kröfu miðakaupanda um greiðslu vinningsfjársins umfram það sem hann lagði inn.

Ekki vísað til 32. gr. samningalaganna í dómnum þó byggt hafi verið á henni í málflutningi.
Hrd. 52/2007 dags. 12. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 241/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 117/2007 dags. 14. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 455/2006 dags. 15. mars 2007 (Skattfrelsi Orkuveitu Reykjavíkur)[HTML] [PDF]

Hrd. 466/2006 dags. 22. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 133/2007 dags. 23. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 586/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 42/2007 dags. 3. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 222/2007 dags. 4. maí 2007 (Rúmlega fjögur ár talin verulegur dráttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 214/2007 dags. 4. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 545/2006 dags. 10. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2007 dags. 16. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 258/2007 dags. 22. maí 2007 (Kjarvalsmálverk)[HTML] [PDF]

Hrd. 275/2007 dags. 30. maí 2007[HTML] [PDF]
Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdómara um að hann víki ekki sæti, en í héraði var sú krafa reist á því að fyrri dómar héraðsdómarans í sambærilegum málum hefðu mótað skoðanir dómarans með þeim hætti að óhlutdrægnin hefði með réttu verið dregin í efa.
Hrd. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 400/2006 dags. 7. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2007 dags. 7. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 377/2007 dags. 8. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 414/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 662/2006 dags. 4. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2007 dags. 4. október 2007 (Tindfjallajökull - Grænafjall - Þjóðlenda)[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2007 dags. 6. nóvember 2007 (Vatnsendi 4)[HTML] [PDF]
Krafist var ógildingar á erfðaskrá MEH þar sem veigamikil brot höfðu verið á framkvæmd ákvæða hennar og brostnar forsendur um gildi hennar. Þeim málatilbúnaði var hafnað þar sem hún hefði verið lögð til grundvallar skipta á þremur dánarbúum og andmælum við skipti á dánarbúi MEH hefði verið hafnað á sínum tíma, og leiðir til að krefjast ógildingar höfðu ekki verið fullnýttar þá. Málinu var því vísað frá.
Hrd. 206/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 394/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 201/2007 dags. 6. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 232/2007 dags. 6. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 244/2007 dags. 13. desember 2007[HTML] [PDF]
Fundið var að því að ekki öll framlögð skjöl höfðu verið þýdd yfir á tungumál sakbornings.
Hrd. 169/2007 dags. 13. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 6/2008 dags. 15. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 618/2006 dags. 7. febrúar 2008 (Leikskólakennari)[HTML] [PDF]

Hrd. 187/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 236/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Þorskflök)[HTML] [PDF]

Hrd. 306/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Kjarval)[HTML] [PDF]

Hrd. 87/2008 dags. 29. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 104/2008 dags. 4. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 370/2007 dags. 10. apríl 2008 (Umferðarslys)[HTML] [PDF]

Hrd. 425/2007 dags. 23. apríl 2008 (Ósæmileg ummæli í stefnu)[HTML] [PDF]

Hrd. 309/2007 dags. 30. apríl 2008 (Tjón af olíusamráði - Ker)[HTML] [PDF]

Hrd. 82/2008 dags. 8. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 207/2008 dags. 8. maí 2008 (Ákvörðun ríkissaksóknara um niðurfellingu rannsóknar)[HTML] [PDF]
Barn hafði dáið með voveiflegum hætti og málið var svo fellt niður. Sú niðurfelling var kærð til ríkissaksóknara sem staðfesti niðurstöðuna. Foreldrarnir fóru í dómsmál og kröfðust ógildingar niðurfellingarinnar. Hæstiréttur klofnaði og taldi meiri hlutinn sig ekki geta endurskoðað ákvarðanir ríkissaksóknara og vísaði málinu því frá. Minni hlutinn taldi það leiða af 70. gr. stjórnarskrárinnar að hægt væri að fá endurskoðun dómstóla á slíkum ákvörðunum.
Hrd. 252/2008 dags. 19. maí 2008 (Sambúðarfólk)[HTML] [PDF]

Hrd. 256/2008 dags. 26. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 308/2007 dags. 29. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 397/2007 dags. 19. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 446/2008 dags. 2. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 366/2008 dags. 5. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 468/2008 dags. 18. september 2008 (Hof)[HTML] [PDF]

Hrd. 614/2007 dags. 18. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 544/2007 dags. 18. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 510/2007 dags. 18. september 2008 (Oddviti)[HTML] [PDF]

Hrd. 630/2007 dags. 2. október 2008 (Fiskmarkaður Suðurnesja)[HTML] [PDF]

Hrd. 56/2008 dags. 16. október 2008 (Bætur vegna hrd. 52/2004)[HTML] [PDF]
K fékk miskabætur vegna brottvísunar hans er var felld úr gildi með Hrd. 2004:2760 nr. 52/2004 (Brottvísun útlendings - Hættulegur hagsmunum almennings).
Hrd. 88/2008 dags. 16. október 2008 (Skútahraun 2-4)[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2008 dags. 30. október 2008 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í Landbúnaðarráðuneytinu - Varnargarður í Hvítá III - Blöndal)[HTML] [PDF]
Ekki algengt að slík bótaskylda sé dæmd. Hæstiréttur taldi að mistökin á stjórnsýslustigi hefðu verið svo mikil að háttsemin teldist saknæm og ólögmæt og bæri ríkið því bótaskyldu vegna kostnaðar aðilanna vegna meðferð málsins á stjórnsýslustigi.
Hrd. 28/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 409/2008 dags. 4. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 636/2008 dags. 11. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 341/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 691/2008 dags. 19. janúar 2009 (11 mánaða dráttur ekki talinn nægja)[HTML] [PDF]

Hrd. 239/2008 dags. 22. janúar 2009 (Framhaldsskólakennari)[HTML] [PDF]

Hrd. 374/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 52/2009 dags. 24. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 326/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 99/2009 dags. 18. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 100/2009 dags. 18. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 526/2008 dags. 26. mars 2009 (Frjálsi Fjárfestingarbankinn)[HTML] [PDF]
Verktakafyrirtækið Flott hús var að reisa sjö hús. Gerðir voru tveir samningar við Frjálsa Fjárfestingarbankann. Hinn fyrrnefndi veitti hinum síðarnefnda heimild með yfirlýsingu um að greiða tilteknar greiðslur beint til Húsasmiðjunnar. Húsasmiðjan var ekki talin hafa sjálfstæðan rétt til að krefjast efnda né yrði yfirlýsingin túlkuð með slíkum hætti.
Hrd. 93/2009 dags. 27. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 529/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 530/2008 dags. 14. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 282/2009 dags. 3. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 150/2008 dags. 4. júní 2009 (Bergþórshvoll)[HTML] [PDF]

Hrd. 532/2008 dags. 11. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 604/2008 dags. 18. júní 2009 (Vanhæfur dómari)[HTML] [PDF]
P krafðist frekari bóta í kjölfar niðurstöðunnar í Dómur MDE Pétur Thór Sigurðsson gegn Íslandi dags. 10. apríl 2003 (39731/98).

Hæstiréttur féllst á að íslenska ríkið bæri bótaábyrgð en P sýndi ekki fram á að niðurstaða málsins hefði verið önnur ef annar dómari hefði komið í stað þess dómara sem álitinn var vanhæfur. Taldi hann því að P hefði ekki sýnt fram á að hann ætti rétt á frekari bótum en MDE hafði dæmt P til handa.
Hrd. 616/2008 dags. 18. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 415/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 432/2009 dags. 24. september 2009 (Matsmenn/meðdómsmenn)[HTML] [PDF]
K fékk slæmt krabbamein og gerði erfðaskrá. Vitni voru til staðar um heilsu hennar þann dag sem hún gerði erfðaskrána.

Framhald af öðru máli en í því hafði verið aflað matsgerðar, og töldu matsmennirnir vafa ríkja um gildi hennar, en töldu hana samt sem áður gilda. Hæstiréttur taldi að héraðsdómarinn hefði átt að hafa sérfróða meðdómsmenn og að héraðsdómarinn hefði ekki getað farið gegn matsgerðinni án þess að hafa með sér sérfróða meðdómsmenn. Málið fór síðan aftur fyrir héraðsdóm.

Hæstiréttur taldi í þessu máli að K hafi verið hæf til að gera erfðaskrána.
Hrd. 24/2009 dags. 24. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 102/2009 dags. 24. september 2009 (Brú á Jökuldal)[HTML] [PDF]

Hrd. 696/2008 dags. 1. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 97/2009 dags. 22. október 2009 (Peningafals)[HTML] [PDF]
Héraðsdómur var ómerktur þar sem dómarinn lagði ekki fyrir ákæruvaldið að afla vitnaskýrslu tiltekins aðila.
Hrd. 597/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 599/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML] [PDF]

Hrd. 671/2009 dags. 27. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 312/2009 dags. 3. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 181/2009 dags. 10. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 195/2009 dags. 10. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 680/2009 dags. 10. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 676/2009 dags. 16. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 180/2009 dags. 17. desember 2009 (Makaskipti á Brákarbraut)[HTML] [PDF]

Hrd. 665/2008 dags. 17. desember 2009 (Gildi lífeyrissjóður)[HTML] [PDF]
Á þeim tíma þurfti ráðherra að staðfesta samþykktir lífeyrissjóða væru réttar (þ.e. færu að lögum og reglur, jafnræði, eignarrétt, og þvíumlíkt). Í stjórn sjóðsins sat ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og kom ráðuneytisstjórinn ekki að málinu innan ráðuneytisins og vék því ekki af fundi þegar ráðherra undirritaði breytinguna. Hæstiréttur taldi að ráðuneytisstjórinn hefði ekki verið vanhæfur.
Hrd. 222/2009 dags. 28. janúar 2010 (Ósamþykktur fyrirvari við greiðslu til Arion banka)[HTML] [PDF]
Stefnandi setti fyrirvara í uppgjör við greiðslu veðkröfu um endurheimta hluta hennar. Hæstiréttur taldi að eðli fyrirvarans væri slíkur að í honum fólst nýtt tilboð. Þar sem stefndi hafði ekki samþykkt tilboðið væri hann ekki bundinn af því.
Hrd. 15/2010 dags. 3. febrúar 2010 (Fjármálaeftirlitið / Baldur Guðlaugsson - Innherjaupplýsingar)[HTML] [PDF]
Maður var til rannsóknar hjá Fjármálaeftirlitinu fyrir innherjasvik. Málið var svo fellt niður að gefnum skýringum mannsins, en sú niðurfelling af bundin einhverjum skilyrðum. Málið var svo tekið aftur upp og vildi maðurinn meina að skilyrðið hafi verið ógilt. Hæstiréttur féllst ekki á málatilbúnað mannsins að þessu leyti þar sem ákvörðunin hafi verið til þess fallin að ná markmiði rannsóknarinnar.
Hrd. 241/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 618/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Framleiðsla fíkniefna)[HTML] [PDF]

Hrd. 49/2010 dags. 11. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 330/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Endurkrafa bótanefndar)[HTML] [PDF]

Hrd. 40/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 95/2010 dags. 2. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 290/2009 dags. 4. mars 2010 (Úrskurður ráðuneytis)[HTML] [PDF]

Hrd. 299/2009 dags. 11. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 138/2010 dags. 12. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 99/2010 dags. 17. mars 2010 (Húsráð)[HTML] [PDF]

Hrd. 413/2009 dags. 18. mars 2010 (Annmarkar á stefnu)[HTML] [PDF]
Stefnandi máls í héraði þingfesti mál í héraði án þess að málatilbúnaður fylgdi, aflaði svo matsgerðar og lagði svo fram sundurliðaða og rökstudda kröfu. Hæstiréttur taldi það óheimilt óháð afstöðu hins stefnda og vísaði málinu frá héraðsdómi ex officio.
Hrd. 486/2009 dags. 25. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 409/2009 dags. 25. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 172/2010 dags. 25. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 207/2010 dags. 12. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 532/2009 dags. 27. maí 2010 (Dýragarðurinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 184/2010 dags. 2. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 646/2009 dags. 10. júní 2010 (Laugardalslaug)[HTML] [PDF]
Maður stingur sér í öllu afli ofan í grynnri enda sundlaugar og verður fyrir tjóni, með 100% örorku. Á skilti við laugina stóð D-0,96. Maðurinn var af erlendu bergi brotinn og skildi ekki merkinguna. Meðábyrgðin í þessu máli hafði samt verið augljós undir venjulegum kringumstæðum.
Litið til þess að Reykjavíkurborg væri stór aðili sem nyti ýmislegra fjárhagslegra réttinda og vátryggingar.
Hrd. 280/2010 dags. 11. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2009 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 331/2010 dags. 18. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 705/2009 dags. 21. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 436/2010 dags. 19. júlí 2010 (Aðalskipulag Flóahrepps - Urriðafossvirkjun - Flýtimeðferð)[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 420/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 423/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 424/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 482/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 89/2010 dags. 16. september 2010 (Umferðarlagabrot)[HTML] [PDF]

Hrd. 516/2009 dags. 30. september 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 554/2009 dags. 30. september 2010 (Hof í Skagafirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 701/2009 dags. 30. september 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2010 dags. 7. október 2010 (Athafnaleysi)[HTML] [PDF]
Erfingjar dánarbús eru með efasemdir um að úttektir hafi farið út í að greiða reikninga hins látna innan umboðs.
Hrd. 524/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 722/2009 dags. 7. október 2010 (Hvammur)[HTML] [PDF]

Hrd. 379/2009 dags. 7. október 2010 (Heiðarmúli)[HTML] [PDF]

Hrd. 723/2009 dags. 7. október 2010 (Laxárdalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 748/2009 dags. 7. október 2010 (Vatnsendi, Svalbarðshreppi)[HTML] [PDF]

Hrd. 749/2009 dags. 7. október 2010 (Þverfellsland)[HTML] [PDF]

Hrd. 517/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 750/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 29/2010 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 781/2009 dags. 14. október 2010 (Matsmaður VÍS)[HTML] [PDF]
Sérfróður meðdómsmaður, sem var læknir, hafði gert margar matsgerðir fyrir einn aðila málsins áður fyrr. Hæstiréttur taldi að hann hefði átt að víkja úr sæti á grundvelli þess mikla viðskiptasambands sem þar væri á milli.
Hrd. 289/2010 dags. 28. október 2010 (Bolungarvík - Sjómaður sofnar)[HTML] [PDF]

Hrd. 612/2010 dags. 28. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 151/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Lóðaskil í Reykjavíkurborg - Hádegismóar)[HTML] [PDF]
Hugar ehf. hafði fengið úthlutað lóð til atvinnustarfsemi frá Reykjavíkurborg og átti þess í stað að greiða gatnagerðargjald og kaupverð byggingarréttarins. Fyrirtækið krafðist í kjölfar efnahagshrunsins 2008 að skila lóðinni gegn endurgreiðslu en þá hafði Reykjavíkurborg breytt stjórnsýsluframkvæmd sinni og byrjað að neita að taka aftur við lóðum í ljósi skipulagsmarkmiða og að ólíklegt væri að sóst yrði um úthlutun á þeim lóðum sem yrði skilað.

Dómurinn er til marks um þá meginreglu að óheimilt væri að breyta langvarandi og kunnri stjórnsýsluframkvæmd með íþyngjandi hætti gagnvart almenningi einvörðungu á þeim grundvelli að málefnalegar ástæður liggi þar fyrir, heldur verði að taka formlega ákvörðun þar að lútandi þannig að aðilar sem eigi hagsmuna að niðurstöðunni geti gætt hagsmuna sinna.

Þrátt fyrir þetta synjaði Hæstiréttur málsástæðu fyrirtækisins um að venja hefði myndast um endurgreiðslu gjaldanna af hálfu Reykjavíkurborgar vegna skila á atvinnuhúsalóðum þar sem ekki hefði verið nóg að benda á fáein tilvik því til stuðnings.
Hrd. 736/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 620/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 655/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 714/2009 dags. 2. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 256/2010 dags. 21. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 2/2011 dags. 5. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 702/2010 dags. 17. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 299/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Valþjófsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 579/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Flóahreppur - Urriðafossvirkjun)[HTML] [PDF]

Hrd. 58/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 328/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 417/2010 dags. 24. febrúar 2011 (Útgerðartækni ehf. )[HTML] [PDF]

Hrd. 104/2011 dags. 25. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2011 dags. 4. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 91/2011 dags. 4. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2011 dags. 8. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 31/2011 dags. 8. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 517/2010 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 64/2011 dags. 22. mars 2011 (Glitnir banki hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 333/2010 dags. 24. mars 2011 (Asbest)[HTML] [PDF]

Hrd. 390/2010 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 496/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 176/2011 dags. 8. apríl 2011 (Bobby Fischer - Hjúskapur í Japan)[HTML] [PDF]
Í þessu máli reyndi á innlenda viðurkenningu á hjónaböndum sem stofnuð eru erlendis með öðrum hætti en hér á landi. Það snerist um erfðarétt maka Bobbie Fischers en hún taldi að til hjúskaparins hefði stofnast í Japan.
Í Japan nægir að senda ákveðið eyðublað til yfirvalda til að stofna til hjónabands en ekki framkvæmd sérstök athöfn.

Í fyrra máli fyrir Hæstarétti taldi Hæstiréttur að ekki hefðu verið lögð fram næg gögn til að sýna fram á það. Það var hins vegar ekki vandamál í þetta skiptið.
Hrd. 215/2011 dags. 2. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 214/2011 dags. 2. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 213/2011 dags. 2. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 186/2011 dags. 3. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 77/2011 dags. 23. maí 2011 (skilmálar við afleiðuviðskipti)[HTML] [PDF]

Hrd. 237/2011 dags. 27. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 272/2011 dags. 27. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 296/2011 dags. 27. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 652/2010 dags. 9. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 443/2010 dags. 9. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2011 dags. 27. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 378/2011 dags. 2. september 2011 (Strengur)[HTML] [PDF]

Hrd. 293/2010 dags. 22. september 2011 (Þorvaldsstaðir og Hamar)[HTML] [PDF]

Hrd. 294/2010 dags. 22. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 517/2011 dags. 23. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 40/2011 dags. 29. september 2011 (Hóll)[HTML] [PDF]

Hrd. 56/2011 dags. 29. september 2011 (Hvannstaðir og Víðirhóll)[HTML] [PDF]

Hrd. 75/2011 dags. 29. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 664/2010 dags. 6. október 2011 (Spónarplata)[HTML] [PDF]

Hrd. 719/2010 dags. 6. október 2011 (Samson)[HTML] [PDF]

Hrd. 567/2011 dags. 1. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 669/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 291/2010 dags. 10. nóvember 2011 (Fádæma dráttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 106/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 608/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 242/2011 dags. 8. desember 2011 (Ákvörðun árslauna til hjúkrunarfræðings í endurupptökumáli)[HTML] [PDF]

Hrd. 642/2011 dags. 12. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 210/2011 dags. 20. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 698/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 668/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2012 dags. 17. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 223/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2012 dags. 24. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 684/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls III)[HTML] [PDF]

Hrd. 682/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls I)[HTML] [PDF]

Hrd. 40/2012 dags. 26. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 447/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 423/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 205/2011 dags. 9. febrúar 2012 (Icelandair – Lækkun sektar vegna samkeppnislagabrota)[HTML] [PDF]

Hrd. 405/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 525/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 495/2011 dags. 1. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 482/2011 dags. 1. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 119/2012 dags. 12. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 485/2011 dags. 15. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 526/2011 dags. 15. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 513/2011 dags. 22. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 510/2011 dags. 29. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 133/2012 dags. 20. apríl 2012 (Ofgreitt/endurgreiðsla)[HTML] [PDF]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.
Erfingjarnir fengu meira en sinn hlut.
Erfingjarnir áttu að endurgreiða það sem var umfram þeirra hlut.
Orðalag um að ákvæði erfðalaga stæðu því ekki fyrir vegi.
Hrd. 519/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 229/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 266/2012 dags. 30. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 234/2012 dags. 7. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 233/2012 dags. 7. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 293/2012 dags. 8. maí 2012 (Haldlagning á bankainnstæðu)[HTML] [PDF]

Hrd. 296/2012 dags. 8. maí 2012 (Málflutningur fyrir eiginkonu)[HTML] [PDF]
Hjón voru bæði málsaðilar í héraði en kæran til Hæstaréttar var eingöngu undirrituð af eiginmanninum og í henni var yfirlýsing um að hann væri að flytja málið fyrir þau bæði, en engin gögn fylgdu því til sönnunar. Hæstiréttur vísaði málinu frá Hæstarétti hvað eiginkonuna varðaði þar sem hún hafði ekki heimild til að fela eiginmanni sínum málflutninginn, óháð því hvort hún hefði í raun staðið að kærunni eður ei.
Hrd. 593/2011 dags. 16. maí 2012 (Fjármálaeftirlitið)[HTML] [PDF]
Fjármálaeftirlitið taldi að aðildar féllu undir a-lið reglugerðarákvæðis. Fyrir dómi taldi það að aðilinn félli undir b-lið þess.
Hrd. 326/2012 dags. 24. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 246/2012 dags. 25. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 535/2011 dags. 7. júní 2012 (Skil á lóð til Reykjavíkurborgar)[HTML] [PDF]
Dómurinn er dæmi um réttarframkvæmd þar sem krafist er þess að hver sem vill bera fyrir sig venju þurfi að leiða tilvist og efni hennar í ljós. Í málinu tókst ekki að sýna fram á að það hafi verið venjuhelguð framkvæmd að hægt væri að skila lóðum til Reykjavíkurborgar með einhliða gjörningi lóðarhafa og fengið endurgreiðslu á lóðargjöldum.
Hrd. 638/2011 dags. 7. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 341/2012 dags. 12. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 621/2011 dags. 14. júní 2012 (Jón Ásgeir gegn Glitni hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 549/2011 dags. 14. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 432/2012 dags. 20. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 475/2012 dags. 17. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 480/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 518/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 517/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 422/2012 dags. 3. september 2012 (Þrotabú Fons gegn Römlu ehf.)[HTML] [PDF]
Dómurinn er til marks um að brotavarnarþing geti byggst á staðsetningu bankaútibús þar sem bankareikningur var staðsettur.
Hrd. 502/2012 dags. 17. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML] [PDF]

Hrd. 45/2012 dags. 27. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 350/2011 dags. 27. september 2012 (Hofsafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 122/2012 dags. 27. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 151/2012 dags. 25. október 2012 (Olíusamráð)[HTML] [PDF]

Hrd. 313/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 277/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Stjörnugríssamruni)[HTML] [PDF]

Hrd. 192/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Grindavíkurbær - Skaðabætur)[HTML] [PDF]

Hrd. 660/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 207/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Drómundur)[HTML] [PDF]

Hrd. 512/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 250/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 700/2012 dags. 12. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 351/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 385/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 253/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 333/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 292/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 420/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 421/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2013 dags. 1. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 462/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Sólheimar 25)[HTML] [PDF]

Hrd. 532/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 433/2011 dags. 21. febrúar 2013 (Steinvarartunga)[HTML] [PDF]

Hrd. 17/2013 dags. 25. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 432/2011 dags. 28. febrúar 2013 (Þorbrandsstaðatungur)[HTML] [PDF]

Hrd. 116/2013 dags. 1. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 67/2013 dags. 1. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 599/2012 dags. 7. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 130/2013 dags. 13. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 593/2012 dags. 14. mars 2013 (Sláturfélag Suðurlands)[HTML] [PDF]

Hrd. 604/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 180/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 744/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 711/2012 dags. 23. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 678/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 695/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 268/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 631/2012 dags. 2. maí 2013 (LBI hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2012 dags. 2. maí 2013 (Árekstur á Hringbraut/Birkimel)[HTML] [PDF]

Hrd. 633/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 634/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 564/2012 dags. 2. maí 2013 (Ytri-Skógar og Eystri-Skógar)[HTML] [PDF]

Hrd. 630/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 290/2013 dags. 7. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 305/2013 dags. 13. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 310/2013 dags. 14. maí 2013 (Auðgunarhvatir - VSP)[HTML] [PDF]

Hrd. 714/2012 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 321/2013 dags. 3. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 9/2013 dags. 13. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 75/2013 dags. 13. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 409/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 387/2013 dags. 29. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 482/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 656/2012 dags. 19. september 2013 (Möðruvallaafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML] [PDF]

Hrd. 413/2012 dags. 26. september 2013 (Bleikmýrardalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 498/2013 dags. 2. október 2013 (SevenMiles)[HTML] [PDF]

Hrd. 628/2013 dags. 3. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 620/2013 dags. 8. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2013 dags. 10. október 2013 (Kaup á hlutabréfum í Glitni)[HTML] [PDF]

Hrd. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML] [PDF]

Hrd. 273/2013 dags. 24. október 2013 (Bifhjólaslys á Akranesi)[HTML] [PDF]

Hrd. 242/2013 dags. 31. október 2013 (Engin sönnunargögn)[HTML] [PDF]
Undirstrikað að mannerfðafræðileg rannsókn væri ekki hið eina sönnunargagn sem mætti leggja fram.

Ágæt vissa var um hver væri faðirinn. Sá aðili var fluttur úr landi og ekki lá fyrir slík rannsókn. Reynt að láta reyna á það hvort það væri hægt að gera það án slíkrar rannsóknar.
Hrd. 243/2013 dags. 31. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 674/2013 dags. 4. nóvember 2013 (Skilnaðarleyfi / andlát)[HTML] [PDF]
M hafði óskað skilnaðar að borði og sæng og óskaði opinberra skipta. M lést hins vegar rétt fyrir fyrsta skiptafundinn er varð til þess að skiptaferlinu var lokað. Börn M andmæltu og kröfðust þess að sýslumaður myndi gefa út leyfi til skilnaðar að borði og sæng miðað við daginn sem lögmaður K afhenti sýslumanni með úrskurð héraðsdóms um opinber skipti. Sýslumaður synjaði beiðninni.

Niðurstaða málsins var sú að fallist var á kröfu K um opinber skipti þar sem hún gæti lagt fram slíka kröfu sem maki M, þar sem skilnaðarleyfið hafði ekki verið gefið út fyrir andlátið.
Hrd. 286/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 381/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 738/2013 dags. 4. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 739/2013 dags. 4. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 193/2013 dags. 12. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 445/2013 dags. 17. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 509/2013 dags. 16. janúar 2014 (Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 529/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 570/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 16/2014 dags. 24. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 439/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 607/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 606/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 96/2014 dags. 14. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 576/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 642/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Skjaldberg)[HTML] [PDF]

Hrd. 626/2013 dags. 27. febrúar 2014 (Stiginn í mjölhúsinu)[HTML] [PDF]
Starfsmaður sem hafði starfað lengi hjá fyrirtæki var beðinn um að þrífa mjölhús. Hann ætlaði að klifra upp stigann og festa hann þegar hann væri kominn upp á hann. Á leiðinni upp slasaðist starfsmaðurinn.

Hæstiréttur féllst ekki á með héraðsdómi að beita reglunni um stórfellt gáleysi.
Hrd. 144/2014 dags. 6. mars 2014 (Félag fasteignasala)[HTML] [PDF]

Hrd. 163/2014 dags. 17. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 169/2014 dags. 24. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 187/2014 dags. 26. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 207/2014 dags. 31. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 174/2014 dags. 2. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 87/2010 dags. 3. apríl 2014 (Hróarsholt)[HTML] [PDF]
Tekist á um meinta fölsun. Maður krafðist viðurkenningar gagnvart tengdaföður á að hafa eignast landspildu sem hann og systkini hans hefðu erft eftir föður sinn.
Stefnandinn hafði falsað yfirlýsingu stefnda, samkvæmt rannsókn á rithönd.
Hrd. 250/2014 dags. 5. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 264/2014 dags. 6. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 300/2014 dags. 13. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 296/2014 dags. 14. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2013 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 328/2014 dags. 20. maí 2014 (Klausturhvammur 20)[HTML] [PDF]

Hrd. 339/2014 dags. 22. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 287/2014 dags. 23. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 728/2013 dags. 28. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 338/2014 dags. 28. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 37/2014 dags. 28. maí 2014 (Réttarfarssekt - Al Thani-málið)[HTML] [PDF]
Verjendur voru í ágreiningi við dómara. Dómari þurfti að fara frá málinu vegna heilsu og kom nýr dómari. Verjendurnir sögðu sig frá máli stuttu fyrir aðalmeðferð og lagði dómari á þá sekt án þess að þeir fengju tækifæri til að tjá sig um það. Hæstiréttur taldi það ekki leiða til réttarspjalla og ekki brjóta í bága við meginregluna um réttláta málsmeðferð enda gátu þeir andmælt þessum réttarfarssektum fyrir Hæstarétti.

Dómurinn var kærður til MDE sem gerði engar athugasemdir, bæði í neðri deild og efri deild.
Hrd. 308/2014 dags. 6. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 13/2014 dags. 12. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 408/2014 dags. 24. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 460/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 419/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 573/2014 dags. 9. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2014 dags. 18. september 2014 (Vaskárdalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 535/2013 dags. 25. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 630/2014 dags. 1. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 154/2014 dags. 2. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 640/2014 dags. 8. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 111/2014 dags. 9. október 2014 (Vífilfell)[HTML] [PDF]
Deilt var um hvort kolsýrðir drykkir teldust til vatnsdrykkja og taldi Vífillfell það ekki nógu vel rannsakað. Fyrir Hæstarétti byrjaði Samkeppniseftirlitið að koma með nýjar málsástæður og málsgögn. Hæstiréttur taldi að ekki væri horft á gögn sem voru ekki til fyrir.
Hrd. 673/2014 dags. 17. október 2014 (Niðurfelling saksóknar)[HTML] [PDF]

Hrd. 388/2014 dags. 23. október 2014 (Braut gegn börnum á heimili þeirra)[HTML] [PDF]

Hrd. 694/2014 dags. 4. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 110/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Eykt)[HTML] [PDF]

Hrd. 269/2014 dags. 20. nóvember 2014 (PWC)[HTML] [PDF]

Hrd. 112/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 430/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 476/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 273/2014 dags. 11. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 292/2014 dags. 11. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 787/2014 dags. 11. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 289/2014 dags. 18. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 851/2014 dags. 23. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 856/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 364/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 87/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 88/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 86/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 89/2014 dags. 22. janúar 2015 (Vogir)[HTML] [PDF]

Hrd. 45/2015 dags. 13. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 122/2015 dags. 2. mars 2015 (Eignir í útlöndum)[HTML] [PDF]
Hjón voru að skilja og gerðu fjárskiptasamning, og var enginn ágreiningur um hann. Samningurinn var svo samþykktur af sýslumanni. Skilnaðurinn gekk svo í gegn árið 2008.

M varð síðar gjaldþrota. K höfðar í kjölfarið mál og krefst afhendingar á hlutabréfum sem voru föst inn í Kaupþing banka sem hafði farið á hausinn. Ekki var minnst á hlutabréfin í fjárskiptasamningnum. Þrotabú M taldi hlutabréfin vera eign M.
Þá kom í ljós að þau höfðu gert tvo samninga en eingöngu annar þeirra var staðfestur af sýslumanni. Í honum voru eignir þeirra sem voru staðsettar á Íslandi. Hinn samningurinn innihélt samkomulag um skiptingu eigna þeirra erlendis og ætluðu að halda honum leyndum nema nauðsyn krefði.
Í leynisamningnum stóð að K ætti hlutabréfin og viðurkenndi M það.

Dómstólar töldu hinn leynda fjárskiptasamning ekki gildan þar sem hann hafði ekki verið staðfestur. K hefði því ekki eignast hlutabréfin og því ekki fengið þau afhent.
Dómstóllinn ýjaði að því að K hefði mögulega getað beitt fyrir sér að hinn staðfesti samningur teldist ósanngjarn þar sem hann tæki ekki yfir allar eignir þeirra.
Hrd. 381/2014 dags. 5. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 89/2015 dags. 5. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 570/2014 dags. 19. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 192/2015 dags. 20. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 641/2014 dags. 26. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML] [PDF]

Hrd. 215/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 843/2014 dags. 30. apríl 2015 (Ýmis brot er beindust gegn fyrrverandi sambýliskonu)[HTML] [PDF]

Hrd. 695/2014 dags. 21. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 284/2015 dags. 27. maí 2015 (Ógilding á launaákvörðun Kjararáðs)[HTML] [PDF]

Hrd. 761/2014 dags. 4. júní 2015 (Höfðabrekka 27)[HTML] [PDF]
Fasteign var keypt á 18 milljónir króna. Gallar komu í ljós eftir afhendingu. Dómkvaddur matsmaður ritaði matsgerð og stóð í henni að úrbætur á þeim myndu kosta 11,9 milljónir (um 66% af kaupverðinu). Hæstiréttur féllst á að kaupanda hefði verið heimilt að rifta kaupsamningnum á grundvelli verulegrar vanefndar.
Hrd. 550/2014 dags. 11. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 394/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 402/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2015 dags. 10. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 517/2015 dags. 11. september 2015 (Mál eftir ættleiðingu I)[HTML] [PDF]
Búið að slaka aðeins á þeirri ströngu kröfu að móðir þyrfti að hafa sagt að viðkomandi aðili væri faðirinn. Hins vegar ekki bakkað alla leið.

Skylt er að leiða nægar líkur á því að tiltekinn aðili hafi haft samfarir við móðurina á getnaðartíma barnsins.

Minnst á ljósmyndir er sýni fram á að barnið sé líkt meintum föður sínum.
Hrd. 518/2015 dags. 11. september 2015 (Mál eftir ættleiðingu II)[HTML] [PDF]

Hrd. 576/2015 dags. 16. september 2015[HTML] [PDF]
Dómstjóri var vanhæfur og skipaði annan dómara til að fara með málið. Það var ekki talið vera til þess fallið að gera þann dómara vanhæfan af þeim sökum.
Hrd. 8/2015 dags. 17. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 84/2015 dags. 24. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 132/2015 dags. 1. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 224/2015 dags. 29. október 2015 (Leita sátta nema báðir aðilar óski lögskilnaðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 115/2015 dags. 29. október 2015 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML] [PDF]
Fjallar um mörk stjórnvalds og einkaréttarlegs lögaðila.
Umboðsmaður hafði í mörg ár byggt á því að þar sem Söfnunarsjóðinn ynni á grundvelli sérlaga félli sjóðurinn undir eftirlit umboðsmanns. Hæstiréttur var ósammála þar sem sjóðurinn starfaði einnig samkvæmt hinum almennu lögum um lífeyrissjóði.
Hrd. 173/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Hestamannafélagið Funi - Reiðvegur)[HTML] [PDF]
A krafðist ógildingar á ákvörðun ráðherra um að heimila Hestamannafélagsinu Funa að gera eignarnám í hluta lands í eigu A og nýta andlag eignarnámsins til lagningar reiðstígs.

Fyrir lágu tvær mögulegar leiðir sem reiðstígurinn hefði farið, þar sem önnur myndi liggja um austanverða Eyjafjarðará er myndi þvera Munkaþverá og hinn valkosturinn var að leggja hann um vestanverða Eyjafjarðará án þess að þvera Munkaþverá. Ráðherra valdi fyrrnefndu leiðina með rökstuðningi um aukið umferðaröryggi gagnvart bílaumferð er leiddi síður til þess að hestar myndu fælast, og því lægi fyrir almenningsþörf.

Hæstiréttur tók almennt undir mat ráðherra um almenningsþörfina en taldi hins vegar að ekki hefði nægilega verið gætt að meðalhófi, meðal annars sökum þess takmarkaða hóps er myndi ferðast um stíginn og að stígurinn yrði í einkaeigu. Þá nefndi hann að hinn valkosturinn hefði ekki verið nógu vel rannsakaður og borinn saman við hagsmuni eignarnámsþolans. Féllst Hæstiréttur því á kröfuna um ógildingu ákvörðunar ráðherra.
Hrd. 117/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 210/2015 dags. 5. nóvember 2015 (TH Investments)[HTML] [PDF]

Hrd. 211/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 217/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 359/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 168/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 802/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 13/2016 dags. 8. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 593/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2016 dags. 27. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 320/2015 dags. 4. febrúar 2016 (Óhefðbundin sambúð - gjöf við slit - Skattlögð gjöf)[HTML] [PDF]
Skattamál. Ríkið var í máli við K.
Eiginmaður K, M, var breskur ríkisborgari.
Þau eignuðust barn en ekki löngu eftir það slíta þau sambúðinni.
M keypti fasteign sem K bjó í ásamt barni þeirra.
Gerðu samning um að K myndi halda íbúðinni og fengi 40 milljónir að auki, en M héldi eftir öllum öðrum eignum. M var sterkefnaður.
Skatturinn krefst síðan tekjuskatts af öllum gjöfunum.
Niðurstaðan var sú að K þurfti að greiða tekjuskatt af öllu saman.

Málið er sérstakt hvað varðar svona aðstæður sambúðarslita. Skatturinn lítur venjulega framhjá þessu.
Hrd. 62/2016 dags. 5. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 63/2016 dags. 10. febrúar 2016 (Lóðarfélagið Stapahrauni 7 - 9)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um varnarþing stjórnarstöðvar skrásetts firma. Fyrirsvarsmenn voru með skráð lögheimili í Hafnarfirði en lögheimili firmans var í Reykjavík. Litið var svo á að stjórnarstöð þess væri í Hafnarfirði og því mátt sækja málið fyrir Héraðsdómi Reykjaness.
Hrd. 157/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 326/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 391/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 365/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 628/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Endurupptökunefnd)[HTML] [PDF]
Nefnd á vegum framkvæmdavaldsins fékk það vald að fella úr gildi dóma dómstóla. Hæstiréttur taldi það andstætt stjórnarskrá þar sem það fór gegn verkaskiptingu þriggja handhafa ríkisvalds.
Hrd. 99/2016 dags. 26. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 392/2015 dags. 10. mars 2016 (Sturlureykir)[HTML] [PDF]

Hrd. 436/2015 dags. 10. mars 2016 (Bætur frá Tryggingastofnun)[HTML] [PDF]

Hrd. 519/2015 dags. 22. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 231/2016 dags. 6. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 608/2015 dags. 14. apríl 2016 (Bifreið rennur niður götu - Sýkna)[HTML] [PDF]

Hrd. 172/2016 dags. 26. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 112/2016 dags. 28. apríl 2016 (Brottnám frá Póllandi)[HTML] [PDF]

Hrd. 591/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 615/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 748/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2016 dags. 2. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 585/2015 dags. 4. maí 2016 (Kostnaður vegna málsmeðferðar fyrir Tryggingastofnun ríkisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 246/2016 dags. 6. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 308/2016 dags. 10. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2016 dags. 11. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 565/2015 dags. 12. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 566/2015 dags. 12. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 567/2015 dags. 12. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 420/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 67/2016 dags. 9. júní 2016 (Tengsl / tálmanir / tilraun)[HTML] [PDF]

Hrd. 408/2016 dags. 16. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 450/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 475/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 465/2016 dags. 5. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 568/2016 dags. 6. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 793/2015 dags. 15. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 796/2015 dags. 13. október 2016 (Suðurnesjalína 2 - Leyfi Orkustofnunar)[HTML] [PDF]

Hrd. 20/2016 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 59/2016 dags. 20. október 2016 (Torfufell)[HTML] [PDF]

Hrd. 665/2016 dags. 26. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 845/2015 dags. 27. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 168/2016 dags. 27. október 2016 (Þrotabú IceCapitals ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2016 dags. 27. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 269/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 322/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Hnjótafjall)[HTML] [PDF]

Hrd. 323/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Skíðadalsafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 188/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 725/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 135/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 17/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 729/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 785/2016 dags. 6. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 817/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 808/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2017 dags. 13. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 305/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 83/2017 dags. 28. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 82/2017 dags. 28. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 84/2017 dags. 28. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 69/2017 dags. 6. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 46/2017 dags. 8. mars 2017 (Ofgreitt/hafnað endurgreiðslu)[HTML] [PDF]

Hrd. 371/2016 dags. 9. mars 2017 (Einar Valur)[HTML] [PDF]

Hrd. 85/2017 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 132/2017 dags. 20. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 161/2017 dags. 21. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 864/2016 dags. 23. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 187/2016 dags. 23. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 462/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 654/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 499/2016 dags. 6. apríl 2017 (Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 445/2016 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 636/2016 dags. 1. júní 2017 (Of mikið burðarþol hjólbarða)[HTML] [PDF]

Hrd. 331/2017 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 318/2017 dags. 14. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2016 dags. 15. júní 2017 (Umtalsverðar eignir - Riftun - Kaupmáli)[HTML] [PDF]
K og M hófu sambúð árið 2002 en gengu hjónaband 31. janúar 2009. Þau gerðu kaupmála 28. janúar 2009 og var hann móttekinn til skráningar í kaupmálabók sýslumanns 30. s.m. Þann dag afsalaði M þremur bifreiðum í sinni eigu til K.

Í hrd. 204/2014 var tekin til greina krafa Landsbankans hf. um að bú M yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Frestdagur við skiptin var 12. febrúar 2013 og lauk kröfulýsingarfresti 10. maí 2014. Lýstar kröfur í búið námu 2.336.688.534 kr.

Við skoðun skiptastjóra á eignum og skuldum búsins taldi hann að M hefði ráðstafað verulegum hluta eigna sinna án endurgjalds. Höfðað var mál til riftunar á ráðstöfunum samkvæmt kaupmálanum og afsals á bifreiðunum. Málið var þingfest en K mætti ekki á þing. Málið var dómtekið en vísað frá þar sem það hafði verið höfðað að liðnum málshöfðunarfresti skv. 148. gjaldþrotalaga. Hæstiréttur felldi úr gildi frávísunarúrskurðinn með dómi í máli nr. 495/2015 og lagði fyrir héraðsdóm að taka það til efnismeðferðar. Dómur gekk síðan í málinu þar sem ráðstöfununum var rift og K gert að afhenda þrotabúinu eignirnar. K óskaði endurupptöku á málinu og var fallist á þá beiðni og kvað upp þann dóm sem áfrýjað var í þessu máli.
Hrd. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML] [PDF]

Hrd. 414/2017 dags. 17. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 389/2017 dags. 21. ágúst 2017 (Útburður úr félagslegu húsnæði)[HTML] [PDF]

Hrd. 426/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 648/2017 dags. 23. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 677/2017 dags. 21. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 868/2016 dags. 23. nóvember 2017 (Kraninn)[HTML] [PDF]

Hrd. 717/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 749/2017 dags. 1. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 675/2017 dags. 6. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 720/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 72/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 796/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 107/2017 dags. 1. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 288/2017 dags. 22. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 238/2017 dags. 20. apríl 2018 (Endurákvörðun virðisaukaskatts)[HTML] [PDF]

Hrd. 303/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 461/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 631/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 13/2018 dags. 20. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 623/2017 dags. 21. júní 2018 (Lambhagabúið)[HTML] [PDF]
Ekki er nægilegt að skuldari hafi boðið fram tillögu að lausn gagnvart kröfuhafa, án þess að bjóða fram greiðsluna sjálfa.
Hrd. 598/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 773/2017 dags. 26. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 806/2017 dags. 20. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 521/2017 dags. 27. september 2018 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið II - Sýkna)[HTML] [PDF]

Hrd. 656/2017 dags. 4. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 590/2017 dags. 4. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 589/2017 dags. 4. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 816/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 275/2017 dags. 25. október 2018 (Jarðhitaréttindi í Skútustaðahreppi)[HTML] [PDF]

Hrd. 23/2018 dags. 5. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 463/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 576/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Innnes II)[HTML] [PDF]

Hrd. 545/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 544/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 601/2015 dags. 20. febrúar 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2018 dags. 15. mars 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2019 dags. 6. júní 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 10/2019 dags. 26. júní 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn)[HTML] [PDF]
Um er að ræða áfrýjun á Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn) þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hinn áfrýjaði dómur skyldi verða óraskaður.
Hrd. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 34/2019 dags. 12. mars 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 35/2019 dags. 12. mars 2021 (Markaðsmisnotkun - Landsbankinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 21/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Hrd. 6/2022 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Hrd. 35/2020 dags. 22. júní 2022[HTML]

Hrd. 11/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Hrd. 21/2022 dags. 14. september 2022[HTML]

Hrd. 7/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Hrd. 22/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrd. 8/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Hrd. 10/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Hrd. 28/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Hrd. 27/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Hrd. 42/2022 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Hrd. 36/2022 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Hrd. 38/2022 dags. 1. mars 2023[HTML]

Hrd. 49/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Hrd. 6/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]

Hrd. 35/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Hrd. 56/2022 dags. 4. október 2023[HTML]

Hrd. 14/2023 dags. 4. október 2023[HTML]

Hrd. 20/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Hrd. 39/2024 dags. 14. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2013 (Eignarhald á 35 lambskrokkum af 42)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. september 2013 (Rimý ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um synjun um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. október 2013 (Víkur ehf útgerð. kærir ákvörðun Fiskistofu um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. júní 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 1. júlí 2014 (G. Ben útgerðarfélag ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um synjun á lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. janúar 2015 (Veiðifélag Mývatns, kærir ákvörðun stjórnar Fiskræktarsjóðs, dags. 16. janúar 2014, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun styrks úr sjóðnum fyrir almanaksárið 2013.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. júní 2017 (Siggi Odds ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu að svipta skipið LUkku ÓF-57 leyfi til veiða í atvinnuskyni í eina viku.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Landssamband sjóstangaveiðifélaga kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna skráningu á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangveiðifélag Norðurfjarðar kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Snæfellsness kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Akureyrar, kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn um vilyri fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Ákvörðun Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. desember 2017[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. september 2018 (Umsókn um heimild til að framleiða lýsi til manneldis úr slógi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. desember 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 31. janúar 2019 (Ákvörðun Fiskistofu, dags. 25. janúar 2018, um að svipta skipið [S] almennu veiðileyfi í eina viku og breyta aflaskráningu.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. apríl 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna beiðni um endurupptöku ákvarðana)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. apríl 2020 (Leyfi til vinnslu lambshorna)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. júlí 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð fyrir að svipta skip leyfi til veiða í eina viku)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. ágúst 2020 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 12. júní 2018, um að veita [B] hf. skriflega áminningu skv. 3. mgr. 17. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. ágúst 2020 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 11. júní 2018, um að veita [B hf.] skriflega áminningu skv. 3. mgr. 17. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2020 (Úthlutun byggðakvóta í Langanesbyggð)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. desember 2020 (Staðfesting á ákvörðun Fiskistofu um synjun á jöfnum skiptum á aflamarki í makríl í B-flokki af aflamarksskipi yfir á krókaaflamarksbát í makríl í A-flokki)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. mars 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. september 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að úthluta ekki aflahlutdeild í makríl í samræmi við kröfur kæranda.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. janúar 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að synja beiðni um bakfærslu aflaheimilda.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 4/2000 dags. 5. júlí 2001[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 11/2004 dags. 21. september 2004[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 12/2004 dags. 22. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 15/2004 dags. 24. júní 2005[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 18/2004 dags. 15. júlí 2005[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 8/2006 dags. 30. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 10/2006 dags. 30. nóvember 2007[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 1/2018 dags. 26. október 2018[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 3/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 4/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 8/2021 dags. 19. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 2/2022 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 4/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 2/2023 dags. 19. mars 2024[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 3/2022 dags. 19. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2021 (Kæra Orku ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 14. júlí 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2010 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 36/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2015 (Kæra Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 3/2015)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2021 (Kæra Cromwell Rugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 14. október 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2015 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu 5. október 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2009 (Kæra Hagkaupa á ákvörðunum Neytendastofu 29. júní 2009 og 17. nóvember 2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2012 og 22/2012 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu 31. október 2012 og kæra sama félags á grundvelli 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 vegna ætlaðra tafa á afgreiðslu málsins.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2014 (Kæra Erlings Ellingssen á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2018 (Kæra Gyðu Atladóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2018 frá 25. júlí 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2010 (Kæra Kaupáss hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 23/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2012 (Kæra Bónuss á ákvörðun Neytendastofu 11. apríl 2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2020 (Kæra Nova hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 2. apríl 2020.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 21/1995 dags. 19. september 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/1997 dags. 14. mars 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/1998 dags. 8. júní 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/1999 dags. 20. maí 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/2001 dags. 15. júní 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2003 dags. 8. september 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 20/2003 dags. 25. nóvember 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2005 dags. 11. mars 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2005 dags. 7. júní 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/2005 dags. 5. september 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2006 dags. 21. mars 2006[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2007 dags. 11. maí 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2008 dags. 1. ágúst 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2008 dags. 27. ágúst 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2009 dags. 4. mars 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2010 dags. 28. maí 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2010 dags. 31. maí 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2011 dags. 29. september 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2016 dags. 9. desember 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2016 dags. 16. desember 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2017 dags. 26. júní 2017[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2018 dags. 26. júní 2018[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Dómsmálaráðuneytið

Úrskurður Dómsmálaráðuneytisins í máli nr. DMR18060111 dags. 1. ágúst 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-015-19 dags. 3. apríl 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Úrskurður Einkaleyfastofunnar dags. 27. apríl 2004[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 17/2004 dags. 12. ágúst 2004[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 3/2006 dags. 10. febrúar 2006[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 17/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 9/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 4/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 19/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 14/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 12/2021 dags. 5. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 8/2021 dags. 13. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 16/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 28/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 33/2021 dags. 12. október 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 31/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 27/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 7/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 32/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 24/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 23/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 36/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 25/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 30/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 29/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 26/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 21/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 20/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 2/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 10/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 18/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 13/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 34/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 3/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 7/2022 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 4/2022 dags. 24. mars 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 41/2021 dags. 28. mars 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 3/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 35/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 39/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 9/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 40/2021 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 38/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 6/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 5/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2022 dags. 16. júní 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 10/2022 dags. 20. júní 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 37/2021 dags. 22. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 8/2022 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 12/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 13/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 14/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 18/2022 dags. 17. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 17/2022 dags. 17. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 24/2022 dags. 23. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 23/2022 dags. 23. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 22/2022 dags. 23. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 21/2022 dags. 23. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 20/2022 dags. 23. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 19/2022 dags. 23. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 16/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 31/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 26/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 29/2022 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 4/2023 dags. 20. mars 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 30/2022 dags. 21. mars 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 3/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 6/2023 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 2/2023 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 27/2022 dags. 16. maí 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 25/2022 dags. 16. maí 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 7/2023 dags. 16. júní 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 28/2022 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 10/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 9/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 12/2023 dags. 5. september 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 12/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 32/2022 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 8/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 13/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 5/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 2/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2023 dags. 21. júní 2024[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2024 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 14/2023 dags. 8. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 3/2024 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 4/2024 dags. 4. september 2024[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 7/2024 dags. 16. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 1/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 18/2013 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 10/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 5/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 7/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 8/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 6/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 15/2013 dags. 2. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 12/2013 dags. 2. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2013 dags. 8. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 14/2013 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 23/2013 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 13/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 3/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 16/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 22/2013 dags. 27. júní 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 21/2013 dags. 8. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 26/2013 dags. 8. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 25/2013 dags. 11. september 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 24/2013 dags. 15. október 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 12/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 19/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 20/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 10/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 3/2015 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 1/2015 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 1/2014 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2015 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2013 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2015 dags. 31. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2015 dags. 23. október 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 13/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 8/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 10/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2014 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 16/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 3/2016 dags. 19. október 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 6/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 8/2016 dags. 12. desember 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 10/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 5/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2016 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 14/2015 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 1/2017 dags. 10. mars 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2017 dags. 10. mars 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 3/2017 dags. 10. mars 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 5/2017 dags. 10. mars 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 8/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 7/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 12/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 13/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 15/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2017 dags. 20. október 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 10/2017 dags. 20. október 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 14/2017 dags. 20. október 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 16/2017 dags. 20. október 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 18/2017 dags. 20. október 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 21/2017 dags. 20. október 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 23/2017 dags. 20. október 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 24/2017 dags. 20. október 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2017 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 22/2017 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2017 dags. 26. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 27/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 19/2017 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2013 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 7/2018 dags. 28. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 10/2018 dags. 7. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2018 dags. 7. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2018 dags. 7. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 6/2017 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2016 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 7/2016 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 1/2019 dags. 1. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 3/2018 dags. 1. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 5/2018 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 8/2018 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2019 dags. 17. desember 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 5/2019 dags. 2. mars 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 6/2018 dags. 8. maí 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 12/2019 dags. 19. maí 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 16/2019 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 20/2017 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 15/2019 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2019 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 5/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 12/2020 dags. 23. desember 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2020 dags. 23. desember 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 7/2020 dags. 23. desember 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 3/2020 dags. 23. desember 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 13/2019 dags. 23. desember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms í máli nr. 19/2001 dags. 10. desember 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 4/2006 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2012 dags. 14. febrúar 2013

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2016 dags. 17. janúar 2017

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2017 dags. 13. nóvember 2017

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-13/2019 dags. 16. mars 2020

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. október 1999 (Búðahreppur - Framkvæmd sveitarstjórnar við úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. október 1999 (Búðahreppur - Tekin gild umsókn um byggðakvóta þremur dögum eftir að aðrar umsóknir höfðu verið gerðar opinberar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. febrúar 2000 (Hveragerðisbær - Álagning b-gatnagerðargjalda á Fagrahvamm vegna framkvæmda við Iðjumörk og Reykjamörk. Kostnaður sem heimilt er að reikna með við álagningu gjaldsins)[HTML]

Ákvörðun Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. ágúst 2001 (Sveitarfélagið X - Upphaf kærufrests, leiðbeiningarskylda stjórnvalda)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. desember 2001 (Sveitarfélagið X - Hafnað beiðni um endurupptöku)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. maí 2002 (Vestur-Landeyjahreppur - Skylda hreppsnefndar til að verða við áskorun um að halda almennan borgarafund)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2002 (Reykjavíkurborg - Réttur einkarekinna tónlistarskóla til styrkveitinga, jafnræðisregla)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. desember 2002 (Vatnsleysustrandarhreppur - Staðfesting hreppsnefndar á fundargerð sem ekki fylgdi fundarboði)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. apríl 2003 (Skaftárhreppur - Skipulags- og byggingarmál, hæfi, beiðni um endurupptöku hafnað vegna skorts á kæruheimild)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. júlí 2003 (Grýtubakkahreppur - Beiting heimildar skv. 4. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995, öryrkja synjað um afslátt á fasteignaskatti)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. júlí 2003 (Kaldrananeshreppur - Endurupptaka, tveir sveitarstjórnarmenn vanhæfir við afgreiðslu máls)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2005 (Akureyrarkaupstaður - Sala á námuréttindum í eigu sveitarfélags, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. september 2005 (Reykjavíkurborg - Beiting heimildar í 25. gr. tekjustofnalaga til lækkunar útsvarsstofns, ógilding)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. ágúst 2006 (Kópavogsbær - Veiting afsláttar til ellilífeyrisþega, skylda til að setja reglur um tekjuviðmið)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. ágúst 2006 (Snæfellsbær - Heimildir bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar, breyting á samþykkt um stjórn og fundarsköp.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 13. september 2006 (Sveitarfélagið Vogar - Framkvæmd kosningar fulltrúa á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 6/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 4/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 5/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 6/2024 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 14/2022 dags. 30. desember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2024 dags. 7. maí 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12030005 dags. 30. maí 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12010060 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12080037 dags. 14. desember 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13030075 dags. 31. maí 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13060181 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13050091 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13040131 dags. 16. desember 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13100054 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14100063 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15010066 dags. 20. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14120006 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060057 dags. 14. desember 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16010104 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16050011 dags. 3. júní 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16060001 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16060002 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16080008 dags. 23. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16100072 dags. 29. desember 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16050062 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17050032 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17040079 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17070045 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17040005 dags. 24. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17120045 dags. 29. janúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 30. október 2007 (Aðgangur að sjúkraskrám látins aðstandanda)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 31. desember 2007 (Synjun um endurupptöku máls um viðbótarframlag vegna tannréttinga)[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 29. júní 2009 (Frestun réttaráhrifa kærðrar ákvörðunar)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2019 dags. 18. mars 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 25/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 26/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 14/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 17/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 4/2022 dags. 1. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 6/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 7/2022 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 14/2022 dags. 10. júní 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 16/2022 dags. 13. júní 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 23/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 11/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 16/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 17/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 19/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 20/2024 dags. 19. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 24/2024 dags. 4. september 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 26/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 25/2024 dags. 18. október 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 29/2024 dags. 22. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 30/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 31/2024 dags. 21. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-142/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-153/2007 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-331/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-349/2007 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-350/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-347/2007 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-202/2010 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-55/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-66/2013 dags. 7. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-61/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-21/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-58/2012 dags. 31. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-11/2019 dags. 7. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-69/2022 dags. 26. september 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-4/2006 dags. 5. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-404/2006 dags. 11. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-617/2006 dags. 20. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-207/2007 dags. 26. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-241/2007 dags. 1. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-275/2004 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-135/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-332/2008 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-138/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-136/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-134/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-133/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-137/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2008 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-108/2008 dags. 26. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-680/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-106/2008 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-69/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-3/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2009 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-20/2010 dags. 15. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-101/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-19/2010 dags. 24. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2010 dags. 17. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-176/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-175/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-174/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-173/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-172/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-71/2010 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-75/2010 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-230/2012 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-218/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. U-1/2014 dags. 9. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-172/2012 dags. 24. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-188/2013 dags. 21. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-20/2014 dags. 26. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-1/2014 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-225/2013 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-30/2013 dags. 22. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-79/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-73/2010 dags. 8. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2010 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-16/2014 dags. 1. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-196/2012 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2012 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2015 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2016 dags. 2. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-39/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-96/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-259/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-128/2017 dags. 31. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-250/2017 dags. 1. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-22/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2020 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-385/2019 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-310/2020 dags. 22. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-479/2020 dags. 19. ágúst 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-415/2019 dags. 14. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-263/2021 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-52/2019 dags. 2. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-389/2021 dags. 28. september 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-88/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-433/2021 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-111/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-110/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-151/2007 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-154/2007 dags. 14. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2007 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-27/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-31/2009 dags. 2. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-126/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-25/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-118/2010 dags. 18. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-178/2008 dags. 1. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-7/2017 dags. 13. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-187/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-80/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-720/2005 dags. 11. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-572/2005 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-803/2005 dags. 9. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-5/2006 dags. 12. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-949/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1707/2005 dags. 29. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1260/2006 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1337/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2010/2006 dags. 9. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2009/2006 dags. 9. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1284/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1991/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-778/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-45/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1337/2005 dags. 1. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1296/2006 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2152/2006 dags. 18. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-161/2008 dags. 7. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1538/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2108/2006 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-55/2008 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2527/2007 dags. 7. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1006/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-147/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-146/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2188/2008 dags. 23. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-597/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. D-27/2008 dags. 29. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-694/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1520/2008 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3851/2009 dags. 3. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4601/2009 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4823/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-982/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-7/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-20/2011 dags. 22. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-10/2011 dags. 22. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-712/2010 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-12/2011 dags. 7. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-454/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-407/2012 dags. 11. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-467/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1032/2013 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-5/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1486/2013 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2014 dags. 8. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-37/2015 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1354/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1351/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1350/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-769/2014 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1381/2014 dags. 12. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-856/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-62/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-784/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-783/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-53/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-183/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-553/2016 dags. 1. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-170/2017 dags. 25. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-10/2017 dags. 15. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1094/2016 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-381/2017 dags. 12. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2017 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-120/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-4/2018 dags. 13. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-23/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-124/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-4/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-608/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-820/2018 dags. 19. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-319/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2018 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-23/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-66/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2578/2019 dags. 8. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2577/2019 dags. 8. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1791/2019 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. I-1547/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2258/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1667/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1150/2021 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-385/2019 dags. 30. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-373/2021 dags. 6. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-37/2021 dags. 17. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1255/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2626/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1547/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1758/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-714/2022 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-746/2012 dags. 4. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1915/2021 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-699/2023 dags. 17. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1051/2022 dags. 17. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-37/2021 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-915/2022 dags. 25. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-611/2023 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-292/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2117/2023 dags. 6. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-613/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-132/2024 dags. 13. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1851/2022 dags. 30. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1240/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1314/2024 dags. 14. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2162/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4419/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10472/2004 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4733/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2005 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6947/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4734/2005 dags. 25. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-280/2006 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2005 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6833/2004 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6324/2005 dags. 26. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6020/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6188/2005 dags. 8. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6936/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1229/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4943/2002 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-765/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5377/2005 dags. 12. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1941/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2719/2005 dags. 29. september 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7820/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6007/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6189/2005 dags. 27. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-293/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7840/2005 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1919/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2884/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2183/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2005 dags. 3. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3650/2006 dags. 5. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4731/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-714/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3476/2006 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3994/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4914/2005 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4738/2005 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3690/2006 dags. 9. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3847/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3/2007 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2005 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2201/2006 dags. 22. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2144/2005 dags. 29. júní 2007[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6575/2006 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1714/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7408/2006 dags. 15. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2343/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2007 dags. 19. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7580/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2007 dags. 7. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2052/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6441/2006 dags. 13. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-15/2007 dags. 9. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1590/2008 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5107/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6569/2006 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6567/2006 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-714/2006 dags. 3. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7370/2007 dags. 26. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4591/2006 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6780/2007 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7818/2006 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2868/2008 dags. 22. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4250/2005 dags. 24. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2815/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2097/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-953/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2521/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2064/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-7/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2007 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-93/2007 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4703/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3669/2007 dags. 4. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3120/2008 dags. 18. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6640/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9352/2004 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1777/2008 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3831/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6834/2007 dags. 29. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2812/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7822/2008 dags. 13. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3480/2008 dags. 20. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11285/2008 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12083/2008 dags. 15. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-489/2008 dags. 16. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3667/2007 dags. 16. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-618/2009 dags. 11. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3265/2007 dags. 14. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2007 dags. 14. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2452/2009 dags. 21. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7966/2008 dags. 25. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-362/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-181/2009 dags. 14. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-91/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1970/2009 dags. 21. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1343/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4034/2007 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5444/2009 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1173/2008 dags. 8. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1172/2008 dags. 8. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2008 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6971/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-948/2008 dags. 18. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9248/2008 dags. 29. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2086/2009 dags. 26. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-351/2009 dags. 26. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2009 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9568/2008 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1170/2008 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7504/2002 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11360/2008 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3235/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9490/2009 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9057/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2545/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7951/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4743/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8766/2009 dags. 8. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4639/2009 dags. 14. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11040/2009 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-35/2009 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8675/2008 dags. 11. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7120/2008 dags. 14. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10500/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7610/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14146/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10800/2009 dags. 27. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12039/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9054/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8981/2008 dags. 22. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9793/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1175/2008 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2008 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-358/2010 dags. 16. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8950/2009 dags. 30. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8528/2009 dags. 7. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8540/2009 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1396/2006 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14099/2009 dags. 3. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14098/2009 dags. 3. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-545/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4784/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6002/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10868/2009 dags. 5. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1176/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2413/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14127/2009 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2/2011 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11868/2009 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-15/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6736/2010 dags. 5. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11781/2009 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13800/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5611/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1409/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1937/2010 dags. 20. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4832/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5553/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8988/2008 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6109/2010 dags. 13. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1205/2009 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2235/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2200/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2011 dags. 24. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5227/2010 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2873/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-577/2010 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2008 dags. 5. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2396/2005 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3946/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1121/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-382/2011 dags. 4. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-17/2010 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-943/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-47/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-193/2010 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1603/2011 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5168/2010 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4449/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4450/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-861/2011 dags. 6. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 23. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3313/2011 dags. 27. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2875/2011 dags. 16. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1491/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10868/2009 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4427/2011 dags. 11. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2011 dags. 15. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-161/2011 dags. 15. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5590/2010 dags. 19. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2863/2011 dags. 21. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-229/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12443/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12442/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12440/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12444/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12441/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1777/2011 dags. 23. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12676/2009 dags. 18. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-15/2012 dags. 22. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4137/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4193/2011 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4888/2010 dags. 12. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-720/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2934/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-149/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-268/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-664/2012 dags. 1. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2710/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1477/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12436/2009 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3371/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2302/2012 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-674/2013 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2100/2012 dags. 18. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10/2013 dags. 18. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2011 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1410/2012 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-885/2012 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-802/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-564/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1917/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2045/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3154/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1605/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-333/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2013 dags. 19. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1286/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1759/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-625/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-274/2014 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2602/2013 dags. 14. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-910/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1630/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3977/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2961/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-842/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2381/2013 dags. 4. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1440/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-85/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2928/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-55/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-108/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7328/2010 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1065/2012 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1438/2012 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1441/2013 dags. 22. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-902/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4996/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4523/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4566/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2532/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-738/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-737/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5054/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4908/2013 dags. 23. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3625/2014 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2763/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2762/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2012 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4219/2013 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2759/2014 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1357/2014 dags. 20. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1038/2013 dags. 9. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1208/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-944/2014 dags. 30. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2974/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2570/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2039/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1573/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4712/2013 dags. 19. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2564/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2011 dags. 8. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2530/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4559/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2012 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5039/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-79/2015 dags. 7. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2014 dags. 15. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-173/2014 dags. 16. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-407/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2249/2014 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4846/2014 dags. 29. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2014 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2014 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-684/2012 dags. 9. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-121/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2808/2014 dags. 19. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2840/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1463/2014 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2547/2015 dags. 15. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1405/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1731/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1180/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4008/2014 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1012/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4928/2014 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-1/2016 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-732/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2543/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 26. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-228/2016 dags. 13. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-670/2016 dags. 30. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-793/2016 dags. 7. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1020/2015 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2142/2015 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2274/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1803/2015 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3519/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-974/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-9/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-80/2015 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1875/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-16/2015 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-788/2016 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1263/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3182/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-980/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3926/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2140/2015 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2074/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4205/2015 dags. 29. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1642/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2781/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2780/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2779/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1476/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-231/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3017/2016 dags. 29. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1244/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3432/2016 dags. 26. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3646/2016 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-445/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-173/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-380/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2016 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2043/2017 dags. 11. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3733/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2016 dags. 28. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3331/2016 dags. 5. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1558/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1134/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2474/2015 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3132/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1252/2017 dags. 11. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2996/2017 dags. 15. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3306/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-5/2018 dags. 6. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-82/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3793/2017 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2189/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2981/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2859/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2460/2017 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2017 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4095/2017 dags. 11. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2018 dags. 15. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-86/2019 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4055/2017 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-39/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1513/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2411/2017 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2019 dags. 25. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-282/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1678/2017 dags. 2. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4830/2019 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3274/2018 dags. 15. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-316/2019 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1669/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-628/2017 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1394/2019 dags. 29. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3701/2018 dags. 11. nóvember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4133/2019 dags. 4. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5794/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2433/2019 dags. 10. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-129/2019 dags. 14. janúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-4/2019 dags. 9. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2019 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5403/2019 dags. 25. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3211/2019 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2449/2018 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-676/2018 dags. 15. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2188/2019 dags. 27. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5155/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2019 dags. 4. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2015 dags. 13. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3890/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2019 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2038/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3033/2019 dags. 23. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6095/2019 dags. 30. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7132/2019 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5001/2019 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1082/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1081/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4241/2019 dags. 10. nóvember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2017 dags. 24. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6132/2019 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4243/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1813/2018 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4378/2014 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6830/2020 dags. 15. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6697/2020 dags. 11. janúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4416/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2323/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-677/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3012/2018 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4339/2020 dags. 22. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2960/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6440/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5342/2019 dags. 2. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8466/2020 dags. 10. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-309/2020 dags. 15. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3670/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-263/2019 dags. 18. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8184/2020 dags. 10. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7989/2020 dags. 21. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2782/2021 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2209/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8252/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1178/2019 dags. 1. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5792/2019 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7384/2020 dags. 20. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-232/2021 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2020 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3747/2021 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3205/2020 dags. 16. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2711/2020 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3844/2021 dags. 6. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1621/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-583/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3158/2018 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6219/2019 dags. 4. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8229/2020 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2018 dags. 9. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5076/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2229/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4309/2020 dags. 22. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3884/2021 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4981/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4852/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3021/2020 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2384/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-242/2022 dags. 23. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2021 dags. 11. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-351/2022 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5411/2021 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5342/2019 dags. 27. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5219/2021 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1405/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2656/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1545/2022 dags. 12. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1544/2022 dags. 12. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-477/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2021 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4270/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2450/2022 dags. 21. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3018/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5632/2021 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3734/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4837/2022 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1385/2023 dags. 19. september 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4960/2021 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5776/2022 dags. 26. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-102/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1161/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2068/2022 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5894/2022 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4818/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2008/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3701/2023 dags. 12. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2498/2023 dags. 14. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-988/2023 dags. 21. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2953/2023 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4044/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3107/2019 dags. 16. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4047/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2746/2023 dags. 30. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7750/2023 dags. 5. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1162/2023 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-569/2023 dags. 20. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6205/2023 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2784/2019 dags. 2. júlí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6581/2023 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-735/2023 dags. 5. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2022 dags. 12. júlí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2023 dags. 12. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2023 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-211/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-323/2024 dags. 28. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1846/2021 dags. 28. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-222/2006 dags. 20. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-210/2006 dags. 8. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-304/2006 dags. 5. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-572/2006 dags. 16. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-402/2006 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-240/2008 dags. 10. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-657/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-69/2006 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-523/2009 dags. 30. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-189/2010 dags. 18. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-2/2010 dags. 13. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-98/2011 dags. 19. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-485/2010 dags. 19. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-201/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-54/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-611/2010 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-24/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-203/2011 dags. 22. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-309/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-251/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-165/2013 dags. 21. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2014 dags. 14. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-539/2013 dags. 5. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-531/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-342/2013 dags. 11. júlí 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-1/2015 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-4/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-428/2015 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-418/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-194/2013 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-100/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-249/2016 dags. 12. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-3/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-125/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-175/2018 dags. 23. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-188/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-295/2019 dags. 7. janúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-540/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-570/2021 dags. 22. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-439/2019 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-398/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-363/2022 dags. 11. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2022 dags. 4. mars 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. X-1/2006 dags. 21. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-78/2005 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-18/2006 dags. 7. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-79/2005 dags. 31. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-177/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-16/2006 dags. 27. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-142/2006 dags. 31. ágúst 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-78/2005 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. M-1/2008 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-10/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-118/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-56/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-1/2018 dags. 1. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-169/2020 dags. 26. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-202/2020 dags. 6. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-28/2023 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-322/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-265/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2008 dags. 19. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-228/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-179/2010 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2011 dags. 9. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-240/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-49/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-160/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-201/2012 dags. 7. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-78/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-67/2013 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-104/2013 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-137/2013 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-101/2013 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-117/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-90/2015 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2017 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-6/2019 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-68/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-130/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-73/2022 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-255/2019 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-167/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 12/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 26/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins nr. IRR11040023 í máli nr. IRR11040023 dags. 23. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 41/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121828 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11090040 dags. 6. mars 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110151 dags. 3. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12110447 dags. 29. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14030253 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14020030 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15110019 dags. 11. mars 2016[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15090216 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010399 dags. 12. september 2022[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24020021 dags. 12. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 18/2012 dags. 16. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 28/2012 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 26/2013 dags. 5. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 2/2014 dags. 9. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 16/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 65/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 48/2011 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 169/2013 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 51/2012 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 200/2012 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 201/2012 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 142/2013 dags. 10. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2000 dags. 27. október 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2003 dags. 24. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2003 dags. 24. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2004 dags. 19. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2004 dags. 1. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2004 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2006 dags. 28. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2010 dags. 30. júní 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2015 dags. 22. júní 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2015 dags. 15. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 78/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 79/2020 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 76/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1996 dags. 16. ágúst 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/1996 dags. 15. október 1996[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 20/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2024 dags. 17. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 6/2008 dags. 8. maí 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 28/2010 dags. 12. mars 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 80/2010 dags. 28. júlí 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 107/2010 dags. 29. október 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 173/2010 dags. 31. janúar 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 172/2010 dags. 31. janúar 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 78/2011 dags. 24. janúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 119/2013 dags. 4. mars 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 27/2014 dags. 26. maí 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 54/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 27/2015 dags. 29. október 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 91/2015 dags. 3. febrúar 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 85/2015 dags. 29. mars 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 63/2015 dags. 26. október 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 97a/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 58/2017 dags. 18. september 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 66/2016 dags. 13. febrúar 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 9/2018 dags. 22. nóvember 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 78/2018 dags. 28. desember 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 1/2019 dags. 2. september 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 2/2019 dags. 2. september 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 15/2019 dags. 21. október 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 11/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 62/2019 dags. 20. janúar 2020[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 86/2017 dags. 19. mars 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2001 dags. 1. október 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2004 dags. 7. febrúar 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 9. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 19. september 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2006 dags. 2. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 8. júní 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2006 dags. 26. október 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2007 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2007B dags. 27. maí 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2008B dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2008 dags. 12. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2008 dags. 28. febrúar 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2008B dags. 9. mars 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2009B dags. 25. janúar 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2009B dags. 29. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2009B dags. 15. mars 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2010 dags. 22. júní 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2010B dags. 19. júlí 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2010B dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2010 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2011B dags. 27. október 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2010B dags. 28. október 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2012 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2010B dags. 5. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2012B dags. 27. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2010B dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2015B dags. 7. mars 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2016(B) dags. 7. október 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2017 (B) dags. 3. september 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2015B dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2015B dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 51/2020B dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2020B dags. 12. ágúst 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2020B dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2020B dags. 29. október 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 51/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2021B dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2021 dags. 21. maí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2021 dags. 28. júlí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2021 dags. 28. júlí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2022 dags. 29. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2023 dags. 28. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2023 dags. 28. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2023 dags. 21. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2024 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2023 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2024 dags. 25. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2015 í máli nr. KNU15010079 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2015 í máli nr. KNU15010018 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2015 í máli nr. KNU15030005 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2015 í máli nr. 15010071 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2015 í máli nr. KNU15090035 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2015 í máli nr. KNU15100004 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2016 í máli nr. KNU15050009 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2016 í máli nr. KNU16010005 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2016 í máli nr. KNU16010041 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2016 í máli nr. KNU16010023 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2016 í máli nr. KNU16010042 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2016 í máli nr. KNU16020006 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 119/2016 í máli nr. KNU15110018 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2017 í máli nr. KNU16120025 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2016 í máli nr. KNU16020028 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2016 í máli nr. KNU16010012 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2016 í máli nr. KNU16020021 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 267/2016 í máli nr. KNU16020016 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2016 í máli nr. KNU16040015 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2015 í máli nr. KNU15050001 dags. 26. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2016 í máli nr. KNU16090038 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 446/2016 í máli nr. KNU16030004 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 425/2016 í máli nr. KNU16090001 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 440/2016 í máli nr. KNU16080022 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2016 í máli nr. KNU16060013 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2016 í máli nr. KNU16100021 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2016 í máli nr. KNU16110044 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2017 í máli nr. KNU16100049 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 88/2017 í máli nr. KNU16120045 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2017 í máli nr. KNU16120044 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2017 í máli nr. KNU16120057 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2017 í máli nr. KNU16120066 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2017 í máli nr. KNU16120043 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2017 í máli nr. KNU16100010 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 170/2017 í máli nr. KNU17030010 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2017 í máli nr. KNU17020054 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2017 í máli nr. KNU17030019 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2017 í máli nr. KNU17010027 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2017 í máli nr. KNU16110067 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 224/2017 í máli nr. KNU16110025 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2017 í máli nr. KNU17030011 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2017 í máli nr. KNU16110024 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2017 í máli nr. KNU16110026 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 259/2017 í máli nr. KNU17030055 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2017 í máli nr. KNU17030014 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5287/2017 í máli nr. KNU17040044 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2017 í máli nr. KNU17030063 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2017 í máli nr. KNU17040019 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2017 í máli nr. KNU17050016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2017 í máli nr. KNU16120024 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2017 í máli nr. KNU17040016 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2017 í máli nr. KNU17040017 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2017 í máli nr. KNU17020076 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2017 í máli nr. KNU17020075 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2017 í máli nr. KNU17070038 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 479/2017 í máli nr. KNU17080012 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 480/2017 í máli nr. KNU17080032 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 483/2017 í máli nr. KNU17060055 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 517/2017 í máli nr. KNU1708003 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2017 í máli nr. KNU17080036 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2017 í máli nr. KNU17090023 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 579/2017 í máli nr. KNU17100001 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 553/2017 í máli nr. KNU17090051 dags. 10. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 572/2017 í máli nr. KNU17100018 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 575/2017 í máli nr. KNU17090056 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 578/2017 í máli nr. KNU17100002 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 574/2017 í máli nr. KNU17090057 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 580/2017 í máli nr. KNU17090040 dags. 24. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2017 í máli nr. KNU17080007 dags. 24. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 511/2017 í máli nr. KNU17060061 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 633/2017 í máli nr. KNU17090038 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 668/2017 í máli nr. KNU17090033 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 660/2017 í máli nr. KNU17100047 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 688/2017 í máli nr. KNU17090027 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 712/2017 í máli nr. KNU17110024 dags. 19. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 711/2017 í máli nr. KNU17110023 dags. 19. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2018 í máli nr. KNU17120006 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2018 í máli nr. KNU17120005 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2018 í máli nr. KNU17120020 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 719/2017 í máli nr. KNU17110050 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 18/2018 í máli nr. KNU17120018 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 17/2018 í máli nr. KNU17120019 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 34/2018 í máli nr. KNU18010007 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2018 í máli nr. KNU18010008 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 68/2018 í máli nr. KNU18010032 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2018 í máli nr. KNU17100004 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2018 í máli nr. KNU17100005 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2018 í máli nr. KNU18020046 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2018 í máli nr. KNU18020042 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2018 í máli nr. KNU18010029 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 119/2018 í máli nr. KNU17110012 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2018 í máli nr. KNU18010019 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2018 í máli nr. KNU17110013 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2018 í máli nr. KNU17110011 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2018 í máli nr. KNU17110014 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2018 í máli nr. KNU18010018 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2018 í máli nr. KNU18020007 dags. 13. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2018 í máli nr. KNU18020017 dags. 13. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2018 í máli nr. KNU18030011 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2018 í máli nr. KNU18030010 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2018 í máli nr. KNU18020029 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2018 í máli nr. KNU18020047 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 169/2018 í máli nr. KNU18020048 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2018 í máli nr. KNU18020022 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2018 í máli nr. KNU18030019 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2018 í máli nr. KNU18030018 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2018 í máli nr. KNU18030024 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2018 í máli nr. KNU18040032 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 210/2018 í máli nr. KNU18040033 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 215/2018 í máli nr. KNU18040038 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2018 í máli nr. KNU18050038 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 262/2018 í máli nr. KNU18050017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2018 í máli nr. KNU18050023 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2018 í máli nr. KNU18050035 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 267/2018 í máli nr. KNU18050021 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2018 í máli nr. KNU18040048 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2018 í máli nr. KNU18060020 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2018 í máli nr. KNU18050053 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2018 í máli nr. KNU18050065 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2018 í máli nr. KNU18050054 dags. 20. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2018 í málum nr. KNU18060026 o.fl. dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 276/2018 í máli nr. KNU18050031 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2018 í máli nr. KNU18050034 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2018 í máli nr. KNU18070006 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2018 í máli nr. KNU18070002 dags. 23. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2018 í máli nr. KNU18050058 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2018 í máli nr. KNU18060007 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 348/2018 í málum nr. KNU18070037 o.fl. dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 353/2018 í máli nr. KNU18050032 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 359/2018 í máli nr. KNU18070041 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2018 í máli nr. KNU18070018 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2018 í málum nr. KNU18070042 o.fl. dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2018 í máli nr. KNU18070001 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 409/2018 í máli nr. KNU18090027 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2018 í máli nr. KNU18090001 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2018 í máli nr. KNU18080020 dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 414/2018 í máli nr. KNU18080014 dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2018 í máli nr. KNU18080006 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2018 í máli nr. KNU18090021 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2018 í máli nr. KNU18070027 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 432/2018 í málum nr. KNU18100043 o.fl. dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2018 í málum nr. KNU18100023 o.fl. dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 472/2018 í máli nr. KNU18090033 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2018 í máli nr. KNU18100061 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 470/2018 í máli nr. KNU18100045 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 474/2018 í máli nr. KNU18110005 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 485/2018 í máli nr. KNU18100006 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 486/2018 í máli nr. KNU18100035 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 518/2018 í máli nr. KNU18110024 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2018 í máli nr. KNU18110026 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 523/2018 í máli nr. KNU18070003 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2018 í máli nr. KNU18110002 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2018 í málum nr. KNU18110044 o.fl. dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 544/2018 í málum nr. KNU18110037 o.fl. dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 551/2018 í málum nr. KNU18110033 o.fl. dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2018 í máli nr. KNU18110027 dags. 14. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 563/2018 í máli nr. KNU18100053 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2019 í máli nr. KNU18100054 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2019 í máli nr. KNU18120007 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 9/2019 í máli nr. KNU18120033 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2019 í máli nr. KNU18120038 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2019 í máli nr. KNU19010021 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2019 í málum nr. KNU19020020 o.fl. dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 52/2019 í málum nr. KNU19010023 o.fl. dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2019 í máli nr. KNU19010022 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 58/2019 í máli nr. KNU18120067 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2019 í málum nr. KNU18110035 o.fl. dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2019 í máli nr. KNU19010039 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2019 í máli nr. KNU19010040 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2019 í máli nr. KNU19010038 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2019 í máli nr. KNU18120042 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 100/2019 í máli nr. KNU19020048 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 137/2019 í málum nr. KNU19010032 o.fl. dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2019 í máli nr. KNU19030023 dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2019 í málum nr. KNU19030036 o.fl. dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2019 í máli nr. KNU19030002 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2019 í máli nr. KNU19030038 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2019 í máli nr. KNU19030008 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2019 í máli nr. KNU19030050 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2019 í málum nr. KNU19030004 o.fl. dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2019 í máli nr. KNU19030003 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2019 í máli nr. KNU19030006 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2019 í máli nr. KNU19020034 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2019 í málum nr. KNU19030019 o.fl. dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2019 í máli nr. KNU19040001 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2019 í máli nr. KNU19040062 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 195/2019 í máli nr. KNU19040065 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2019 í máli nr. KNU19050003 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 237/2019 í máli nr. KNU19040090 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2019 í máli nr. KNU19040091 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2019 í málum nr. KNU19050022 o.fl. dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2019 í máli nr. KNU19050030 dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 308/2019 í máli nr. KNU19050069 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 317/2019 í máli nr. KNU19050035 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2019 í málum nr. KNU19050055 o.fl. dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 348/2019 í máli nr. KNU19060022 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 409/2019 í máli nr. KNU19080028 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2019 í máli nr. KNU19070029 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2019 í máli nr. KNU19050050 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2019 í málum nr. KNU19070004 o.fl. dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2019 í máli nr. KNU19050053 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2019 í máli nr. KNU19060014 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 435/2019 í máli nr. KNU19070022 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2019 í máli nr. KNU19080011 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 523/2019 í málum nr. KNU19100064 o.fl. dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 552/2019 í málum nr. KNU19110011 o.fl. dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2019 í máli nr. KNU19100048 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 551/2019 í málum nr. KNU19100082 o.fl. dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 595/2019 í máli nr. KNU19100015 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 594/2019 í máli nr. KNU19110013 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 601/2019 í máli nr. KNU19110044 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 592/2019 í máli nr. KNU19110031 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2020 í málum nr. KNU19120049 o.fl. dags. 13. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 21/2020 í máli nr. KNU19090053 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2020 í málum nr. KNU19120062 o.fl. dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2020 í máli nr. KNU20010002 dags. 3. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2020 í máli nr. KNU19110040 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2020 í máli nr. KNU19120029 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 52/2020 í máli nr. KNU20010015 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 68/2020 í máli nr. KNU20010022 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2020 í málum nr. KNU20010005 o.fl. dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2020 í máli nr. KNU20020046 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2020 í máli nr. KNU20020013 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2020 í málum nr. KNU20010034 o.fl. dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 84/2020 í máli nr. KNU19110016 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2020 í máli nr. KNU19120030 dags. 13. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2020 í máli nr. KNU20010004 dags. 13. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2020 í málum nr. KNU20020030 o.fl. dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2020 í máli nr. KNU20020012 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2020 í málum nr. KNU20020043 o.fl. dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2020 í máli nr. KNU20020028 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2020 í málum nr. KNU20010049 o.fl. dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2020 í málum nr. KNU20020041 o.fl. dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 119/2020 í máli nr. KNU20020001 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2020 í málum nr. KNU20010007 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2020 í málum nr. KNU20010010 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2020 í máli nr. KNU20020040 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2020 í málum nr. KNU19110052 o.fl. dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2020 í máli nr. KNU20030034 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2020 í málum nr. KNU20030006 o.fl. dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2020 í máli nr. KNU20030005 dags. 14. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2020 í máli nr. KNU19120003 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2020 í málum nr. KNU20040008 o.fl. dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2020 í málum nr. KNU20020057 o.fl. dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2020 í málum nr. KNU20030008 o.fl. dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2020 í máli nr. KNU20020005 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 172/2020 í málum nr. KNU20020025 o.fl. dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 170/2020 í málum nr. KNU20020026 o.fl. dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 169/2020 í málum nr. KNU20040019 o.fl. dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2020 í málum nr. KNU20030012 o.fl. dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 173/2020 í máli nr. KNU20040022 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 167/2020 í málum nr. KNU20030013 o.fl. dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2020 í málum nr. KNU20020024 o.fl. dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 165/2020 í máli nr. KNU20040012 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2020 í máli nr. KNU20050006 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2020 í máli nr. KNU20050008 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2020 í máli nr. KNU20050009 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2020 í málum nr. KNU20010030 o.fl. dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2020 í máli nr. KNU20050007 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2020 í máli nr. KNU20020039 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2020 í máli nr. KNU20050001 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2020 í máli nr. KNU20010016 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2020 í málum nr. KNU20020009 o.fl. dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2020 í málum nr. KNU19110042 o.fl. dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2020 í máli nr. KNU20050035 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2020 í máli nr. KNU20050034 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 216/2020 í máli nr. KNU20040024 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 227/2020 í máli nr. KNU20060006 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 234/2020 í máli nr. KNU20050016 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2020 í máli nr. KNU20060026 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2020 í máli nr. KNU20060015 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 264/2020 í málum nr. KNU20060007 o.fl. dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2020 í máli nr. KNU20060039 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 237/2020 í máli nr. KNU20060040 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2020 í máli nr. KNU20060009 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 275/2020 í máli nr. KNU20050024 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2020 í máli nr. KNU20060021 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 279/2020 í máli nr. KNU20070002 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2020 í máli nr. KNU20040021 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2020 í máli nr. KNU20080008 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2020 í máli nr. KNU20060042 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2020 í máli nr. KNU20080003 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2020 í máli nr. KNU20040010 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 305/2020 í máli nr. KNU20070019 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2020 í máli nr. KNU20060029 dags. 17. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 308/2020 í máli nr. KNU20080016 dags. 17. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2020 í málum nr. KNU20090007 o.fl. dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2020 í máli nr. KNU20080007 dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2020 í máli nr. KNU20070029 dags. 29. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2020 í málum nr. KNU20090002 o.fl. dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2020 í máli nr. KNU20050030 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2020 í máli nr. KNU20050031 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2020 í máli nr. KNU20090028 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2020 í máli nr. KNU20070027 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2020 í máli nr. KNU20090030 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2020 í máli nr. KNU20090022 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2020 í máli nr. KNU20100005 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2020 í máli nr. KNU20070025 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2020 í máli nr. KNU20090019 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2020 í máli nr. KNU20100027 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2020 í máli nr. KNU20100014 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2020 í máli nr. KNU20070042 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2020 í máli nr. KNU20110018 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2020 í máli nr. KNU20110006 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2020 í máli nr. KNU20100030 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 414/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 430/2020 í máli nr. KNU20100033 dags. 9. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 431/2020 í máli nr. KNU20100032 dags. 9. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2020 í máli nr. KNU20110063 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2020 í málum nr. KNU20120007 o.fl. dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2020 í máli nr. KNU20090038 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2020 í máli nr. KNU20110017 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2020 í máli nr. KNU20110001 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 434/2020 í máli nr. KNU20110057 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2020 í máli nr. KNU20120010 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 437/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2021 í máli nr. KNU20120012 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2021 í máli nr. KNU20120027 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 9/2021 í máli nr. KNU20120028 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2021 í málum nr. KNU21010020 o.fl. dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 52/2021 í máli nr. KNU20120040 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2021 í málum nr. KNU20120023 o.fl. dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2021 í máli nr. KNU20120054 dags. 17. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2021 í máli nr. KNU21020011 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2021 í máli nr. KNU20120036 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2021 í máli nr. KNU21020009 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2021 í máli nr. KNU20120013 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2021 í máli nr. KNU20120062 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2021 í máli nr. KNU20110002 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2021 í máli nr. KNU21020017 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 119/2021 í máli nr. KNU21020055 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2021 í máli nr. KNU21030020 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 165/2021 í máli nr. KNU21030061 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 167/2021 í máli nr. KNU21040016 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2021 í máli nr. KNU21030058 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2021 í máli nr. KNU21050036 dags. 17. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 234/2021 í máli nr. KNU21050027 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2021 í máli nr. KNU21040019 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 259/2021 í máli nr. KNU21050009 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2021 í máli nr. KNU21060010 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 267/2021 í máli nr. KNU21060009 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2021 í máli nr. KNU21030001 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 310/2021 í máli nr. KNU21060018 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 302/2021 í máli nr. KNU21060004 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2021 í máli nr. KNU21060015 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 327/2021 í máli nr. KNU21050007 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2021 í máli nr. KNU21050032 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2021 í máli nr. KNU21060056 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2021 í máli nr. KNU21040064 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2021 í máli nr. KNU21060013 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2021 í málum nr. KNU21070034 o.fl. dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 401/2021 í máli nr. KNU21070020 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2021 í máli nr. KNU21080027 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2021 í máli nr. KNU21080025 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2021 í máli nr. KNU21080026 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 409/2021 í máli nr. KNU21080016 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 425/2021 í málum nr. KNU21080001 o.fl. dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2021 í máli nr. KNU21060024 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2021 í málum nr. KNU21080036 o.fl. dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 434/2021 í máli nr. KNU21070063 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 432/2021 í máli nr. KNU21070041 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2021 í máli nr. KNU21080032 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2021 í máli nr. KNU21080008 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 462/2021 í máli nr. KNU21080013 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2021 í máli nr. KNU21080047 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2021 í máli nr. KNU21080022 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 465/2021 í máli nr. KNU21080014 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 461/2021 í máli nr. KNU21080012 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2021 í máli nr. KNU21080011 dags. 23. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2021 í máli nr. KNU21060003 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 497/2021 í málum nr. KNU21090039 o.fl. dags. 5. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 486/2021 í máli nr. KNU21080045 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 484/2021 í máli nr. KNU21090010 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 490/2021 í máli nr. KNU21080046 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 487/2021 í málum nr. KNU21070048 o.fl. dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 483/2021 í máli nr. KNU21090003 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 488/2021 í máli nr. KNU21080030 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 485/2021 í máli nr. KNU21090009 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 489/2021 í máli nr. KNU21080044 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 503/2021 í máli nr. KNU21080029 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 499/2021 í máli nr. KNU21090040 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 500/2021 í máli nr. KNU21080042 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 502/2021 í máli nr. KNU21090066 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2021 í máli nr. KNU21090082 dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 524/2021 í máli nr. KNU21090044 dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 547/2021 í málum nr. KNU21100003 o.fl. dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 542/2021 í málum nr. KNU21090068 o.fl. dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 541/2021 í máli nr. KNU21100007 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 554/2021 í máli nr. KNU21100035 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2021 í máli nr. KNU21100023 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 555/2021 í máli nr. KNU21090042 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 582/2021 í máli nr. KNU21100046 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 570/2021 í máli nr. KNU21100049 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 557/2021 í máli nr. KNU21100045 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 564/2021 í máli nr. KNU21090056 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 587/2021 í máli nr. KNU21100037 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 586/2021 í máli nr. KNU21090069 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 574/2021 í máli nr. KNU21100054 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2021 í máli nr. KNU21100044 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2021 í máli nr. KNU21100042 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 573/2021 í máli nr. KNU21090050 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 566/2021 í máli nr. KNU21100053 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 589/2021 í máli nr. KNU21100002 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 583/2021 í máli nr. KNU21100022 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2021 í máli nr. KNU21100060 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2021 í máli nr. KNU21100050 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 578/2021 í máli nr. KNU21100001 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 603/2021 í máli nr. KNU21100048 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 607/2021 í máli nr. KNU21100061 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 606/2021 í máli nr. KNU21110035 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 609/2021 í máli nr. KNU21100028 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 605/2021 í máli nr. KNU21100064 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 616/2021 í máli nr. KNU21090073 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 637/2021 í máli nr. KNU21110076 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 653/2021 í máli nr. KNU21110066 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 613/2021 í málum nr. KNU21110048 o.fl. dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 664/2021 í málum nr. KNU21110081 o.fl. dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 676/2021 í máli nr. KNU21110095 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 673/2021 í máli nr. KNU21120004 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 668/2021 í máli nr. KNU21110003 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 661/2021 í máli nr. KNU21110027 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2022 í máli nr. KNU21110085 dags. 13. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2022 í málum nr. KNU21110043 o.fl. dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2022 í málum nr. KNU21110045 o.fl. dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2022 í máli nr. KNU21110086 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2022 í máli nr. KNU21100055 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2022 í máli nr. KNU21100062 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2022 í máli nr. KNU21120011 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2022 í málum nr. KNU21120017 o.fl. dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2022 í málum nr. KNU21110091 o.fl. dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2022 í málum nr. KNU21120012 o.fl. dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2022 í máli nr. KNU21120048 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2022 í máli nr. KNU22010002 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2022 í málum nr. KNU21100075 o.fl. dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2022 í máli nr. KNU21120006 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2022 í máli nr. KNU22010018 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2022 í máli nr. KNU22010016 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2022 í máli nr. KNU22020002 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2022 í máli nr. KNU22020010 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2022 í málum nr. KNU21110087 o.fl. dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2022 í málum nr. KNU22020025 o.fl. dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2022 í máli nr. KNU22020007 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 141/2022 í máli nr. KNU22030018 dags. 24. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 137/2022 í máli nr. KNU22030006 dags. 24. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2022 í málum nr. KNU22030009 o.fl. dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2022 í málum nr. KNU22030022 o.fl. dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2022 í máli nr. KNU22030052 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 170/2022 í máli nr. KNU22030036 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2022 í máli nr. KNU22040002 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2022 í máli nr. KNU22030056 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2022 í máli nr. KNU22040005 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2022 í máli nr. KNU22030019 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 172/2022 í máli nr. KNU22030037 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2022 í máli nr. KNU22040006 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2022 í máli nr. KNU22030039 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2022 í máli nr. KNU22030004 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 165/2022 í málum nr. KNU22030013 o.fl. dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2022 í máli nr. KNU22040036 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2022 í máli nr. KNU22030040 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2022 í máli nr. KNU22040043 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2022 í máli nr. KNU22050017 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2022 í máli nr. KNU22040004 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2022 í máli nr. KNU22040001 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 195/2022 í máli nr. KNU22040029 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2022 í málum nr. KNU22040030 o.fl. dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2022 í máli nr. KNU22040045 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2022 í máli nr. KNU22040046 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2022 í máli nr. KNU22060007 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 233/2022 í máli nr. KNU22040008 dags. 16. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 227/2022 í málum nr. KNU22050003 o.fl. dags. 16. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2022 í máli nr. KNU22040003 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 234/2022 í máli nr. KNU22040051 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2022 í málum nr. KNU22050049 o.fl. dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2022 í máli nr. KNU22060023 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2022 í máli nr. KNU22060024 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2022 í máli nr. KNU22050044 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 262/2022 í máli nr. KNU22050050 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 267/2022 í máli nr. KNU22060022 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 265/2022 í máli nr. KNU22050043 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 303/2022 í máli nr. KNU22070001 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2022 í máli nr. KNU22070017 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2022 í máli nr. KNU22060052 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2022 í máli nr. KNU22070002 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2022 í máli nr. KNU22070034 dags. 1. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2022 í máli nr. KNU22070029 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2022 í máli nr. KNU22070049 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2022 í máli nr. KNU22070050 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2022 í máli nr. KNU22070021 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 337/2022 í máli nr. KNU22070023 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 344/2021 í máli nr. KNU22060014 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 373/2022 í máli nr. KNU22070033 dags. 16. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 372/2022 í máli nr. KNU22070004 dags. 16. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2022 í máli nr. KNU22080023 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 377/2022 í máli nr. KNU22080003 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 391/2022 í máli nr. KNU22090028 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2022 í máli nr. KNU22090027 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2022 í máli nr. KNU22090029 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 373/2022 í máli nr. KNU22070062 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2022 í málum nr. KNU22080033 o.fl. dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 375/2022 í máli nr. KNU22080019 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2022 í máli nr. KNU22080007 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2022 í máli nr. KNU22090012 dags. 27. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2022 í málum nr. KNU22090048 o.fl. dags. 27. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 401/2022 í máli nr. KNU22090030 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2022 í máli nr. KNU22070068 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2022 í máli nr. KNU22090013 dags. 12. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2022 í máli nr. KNU22090069 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2022 í málum nr. KNU22090032 o.fl. dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2022 í málum nr. KNU22090055 o.fl. dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2022 í máli nr. KNU22090034 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 430/2022 í máli nr. KNU22090026 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 436/2022 í máli nr. KNU22100050 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 434/2022 í máli nr. KNU22100003 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 441/2022 í máli nr. KNU22100013 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2022 í málum nr. KNU22100025 o.fl. dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2022 í máli nr. KNU22090068 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2022 í máli nr. KNU22090072 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 462/2022 í máli nr. KNU22110021 dags. 14. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 458/2022 í málum nr. KNU22110010 o.fl. dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 457/2022 í máli nr. KNU22110009 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2022 í máli nr. KNU22100027 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2022 í máli nr. KNU22110003 dags. 21. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2022 í máli nr. KNU22090041 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 490/2022 í málum nr. KNU22100062 o.fl. dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 502/2022 í málum nr. KNU22100004 o.fl. dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 482/2022 í máli nr. KNU22100054 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2022 í máli nr. KNU22100045 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2022 í máli nr. KNU22100043 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 495/2022 í máli nr. KNU22100068 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 483/2022 í máli nr. KNU22100055 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 484/2022 í máli nr. KNU22100056 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2022 í máli nr. KNU22100067 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2022 í máli nr. KNU22100065 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 481/2022 í máli nr. KNU22100053 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 485/2022 í máli nr. KNU22100057 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 496/2022 í máli nr. KNU22100069 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 479/2022 í máli nr. KNU22100049 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 489/2022 í máli nr. KNU22100061 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 491/2022 í máli nr. KNU22100064 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 486/2022 í máli nr. KNU22100058 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 477/2022 í máli nr. KNU22100047 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 493/2022 í máli nr. KNU22100066 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2022 í máli nr. KNU22100046 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 480/2022 í máli nr. KNU22100052 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 487/2022 í máli nr. KNU22100059 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 478/2022 í máli nr. KNU22100048 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 488/2022 í máli nr. KNU22100060 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 503/2022 í máli nr. KNU22110058 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 507/2022 í málum nr. KNU22110055 o.fl. dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2022 í máli nr. KNU22110073 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 536/2022 í máli nr. KNU22100081 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2022 í máli nr. KNU22110079 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2022 í máli nr. KNU22110078 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2022 í máli nr. KNU22110061 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2022 í málum nr. KNU22110090 o.fl. dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 533/2022 í máli nr. KNU22110086 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2022 í málum nr. KNU22100084 o.fl. dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 534/2022 í máli nr. KNU22110024 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 529/2022 í máli nr. KNU22110062 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 509/2022 í máli nr. KNU22110004 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2023 í máli nr. KNU22120041 dags. 3. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2023 í máli nr. KNU22110080 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2023 í máli nr. KNU22100008 dags. 10. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2023 í máli nr. KNU22110023 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2023 í máli nr. KNU22110060 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2023 í máli nr. KNU22120005 dags. 13. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 28/2023 í máli nr. KNU22110054 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2023 í málum nr. KNU22120072 o.fl. dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2023 í máli nr. KNU22110064 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2023 í máli nr. KNU22120042 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2023 í máli nr. KNU22120055 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2023 í máli nr. KNU22120015 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2023 í máli nr. KNU22110036 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2023 í máli nr. KNU22110033 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 84/2023 í máli nr. KNU22120050 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 83/2023 í máli nr. KNU23010047 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 60/2023 í máli nr. KNU22120038 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2023 í máli nr. KNU22120009 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 88/2023 í máli nr. KNU22120037 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2023 í máli nr. KNU22110063 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2023 í máli nr. KNU22120093 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2023 í máli nr. KNU23010011 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2023 í máli nr. KNU22120036 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2023 í máli nr. KNU23010032 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2023 í máli nr. KNU22120075 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2023 í máli nr. KNU22120070 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2023 í máli nr. KNU23010033 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 100/2023 í máli nr. KNU23010005 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 102/2023 í máli nr. KNU23010031 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2023 í máli nr. KNU23020039 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2023 í máli nr. KNU22120016 dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2023 í málum nr. KNU22120026 o.fl. dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2023 í málum nr. KNU23010043 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2023 í máli nr. KNU23020036 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2023 í máli nr. KNU23010061 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2023 í máli nr. KNU23020005 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2023 í máli nr. KNU23020037 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2023 í máli nr. KNU23020052 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2023 í máli nr. KNU23020026 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2023 í máli nr. KNU23020053 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2023 í máli nr. KNU23010008 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 141/2023 í máli nr. KNU23020066 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2023 í máli nr. KNU22120069 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2023 í máli nr. KNU23020049 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2023 í máli nr. KNU23010046 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2023 í málum nr. KNU23010054 o.fl. dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2023 í máli nr. KNU23010007 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2023 í máli nr. KNU23020029 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2023 í máli nr. KNU22120054 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 170/2023 í máli nr. KNU23020018 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2023 í máli nr. KNU23030022 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 195/2023 í máli nr. KNU23030008 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2023 í máli nr. KNU23030013 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 201/2023 í máli nr. KNU23020035 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2023 í máli nr. KNU23020025 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2023 í máli nr. KNU23020028 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 218/2023 í máli nr. KNU23020050 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2023 í málum nr. KNU23020014 o.fl. dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 235/2023 í máli nr. KNU22120056 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 239/2023 í máli nr. KNU23030086 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2023 í máli nr. KNU22120082 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2023 í máli nr. KNU23030016 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 259/2023 í máli nr. KNU23030017 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 267/2023 í máli nr. KNU23030009 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2023 í máli nr. KNU23010045 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2023 í málum nr. KNU23010025 o.fl. dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2023 í máli nr. KNU23030062 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 303/2023 í máli nr. KNU23040027 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2023 í málum nr. KNU23030047 o.fl. dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 289/2023 í máli nr. KNU23030100 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2023 í máli nr. KNU23030083 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2023 í máli nr. KNU23040028 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2023 í máli nr. KNU23050098 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 337/2023 í máli nr. KNU23040036 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 344/2023 í máli nr. KNU23050096 dags. 6. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2023 í máli nr. KNU23050129 dags. 6. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2023 í málum nr. KNU23030023 o.fl. dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 367/2023 í máli nr. KNU23060088 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2023 í máli nr. KNU23060087 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2023 í máli nr. KNU23060086 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 402/2023 í máli nr. KNU23060085 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 401/2023 í máli nr. KNU23060084 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2023 í máli nr. KNU23050004 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2023 í máli nr. KNU23070103 dags. 18. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 498/2023 í máli nr. KNU23050046 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 497/2023 í máli nr. KNU23070060 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2023 í máli nr. KNU23070055 dags. 21. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 570/2023 í máli nr. KNU23060158 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2023 í máli nr. KNU23060159 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2023 í máli nr. KNU23060155 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2023 í máli nr. KNU23060156 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2023 í máli nr. KNU23060157 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 586/2023 í máli nr. KNU23070064 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 634/2023 í máli nr. KNU23080016 dags. 24. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2023 í máli nr. KNU23090096 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 665/2023 í máli nr. KNU23080056 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 719/2023 í máli nr. KNU23080055 dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2024 í máli nr. KNU23110030 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2024 í máli nr. KNU23110047 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2024 í málum nr. KNU23100175 o.fl. dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 237/2024 í máli nr. KNU23120051 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 235/2024 í máli nr. KNU23120046 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 317/2024 í málum nr. KNU24020134 o.fl. dags. 25. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2024 í máli nr. KNU24040098 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2024 í máli nr. KNU24010049 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 462/2024 í máli nr. KNU24020070 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 503/2024 í máli nr. KNU24010061 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 708/2024 í máli nr. KNU24020098 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1167/2024 í máli nr. KNU24050113 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 41/2022 dags. 30. október 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 168/2018 dags. 7. mars 2018[HTML]

Lrú. 207/2018 dags. 8. mars 2018[HTML]

Lrú. 288/2018 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Lrú. 314/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Lrú. 319/2018 dags. 7. maí 2018[HTML]

Lrú. 356/2018 dags. 14. maí 2018[HTML]

Lrú. 376/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Lrú. 427/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Lrú. 428/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Lrd. 95/2018 dags. 22. júní 2018[HTML]

Lrú. 89/2018 dags. 22. júní 2018[HTML]

Lrú. 661/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 660/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 662/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 761/2018 dags. 22. október 2018[HTML]

Lrú. 729/2018 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 771/2018 dags. 19. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 417/2018 dags. 7. desember 2018 (Inntak foreldrahæfni/faðir+)[HTML]
Fjallað aðallega um forsjá en einnig hafði verið fyrirkomulag milli foreldranna um að barnið væri í tveimur leikskólum.
Lrd. 510/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Lrd. 154/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Lrd. 436/2018 dags. 14. desember 2018 (Inntak foreldrahæfni/móðir+)[HTML]
Tekið sérstaklega fram að engin ný gögn höfðu verið lögð fram fyrir Landsrétti sem hnekktu matsgerðinni.

Dómkvaddur matsmaður ráðlagði að forsjá drengjanna yrði ekki sameiginleg. Hann taldi að þau hefðu verið jafn hæf til að fara með forsjána, en móðirin hefði ýmsa burði fram yfir föðurinn til að axla ein og óstudd ábyrgð á uppeldi og umönnun drengjanna. Í matsgerðinni var ítarleg útlistun á hæfni foreldranna.

Ásakanir voru á í víxl gagnvart hvort öðru um að hitt væri að beita ofbeldi.

Dómsorð héraðsdóms eru ítarleg varðandi fyrirkomulag umgengninnar.

Faðirinn hafði sett þrautavarakröfu við aðalmeðferð málsins sem var mótmælt sem of seint framkominni, sem héraðsdómari tók undir að svo væri. Landsréttur tók efnislega afstöðu til kröfunnar án frekari athugasemda.
Lrd. 281/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Lrd. 43/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Lrd. 612/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Lrú. 864/2018 dags. 17. desember 2018 (Tómlæti)[HTML]
Málskotsbeiðni til Hæstaréttar var hafnað sbr. ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-2 þann 15. janúar 2019.

K og M slitu sambúð.
K var skráð fyrir fasteign með áhvílandi láni.
M taldi sig eiga hlut í henni en sagðist ekki ætla að gera neinar kröfur.
Eftir langan tíma gerði M kröfu um opinber skipti. Landsréttur leit svo á að með hliðsjón af tölvupóstsamskiptum þeirra væri kominn á samningur um slit.
Lrú. 916/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Lrú. 7/2019 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Lrd. 306/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Lrd. 557/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 548/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 533/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 453/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrú. 93/2019 dags. 4. mars 2019[HTML]

Lrú. 146/2019 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrú. 149/2019 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Lrú. 178/2019 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Lrd. 795/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrú. 294/2019 dags. 20. maí 2019[HTML]

Lrú. 295/2019 dags. 21. maí 2019[HTML]

Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn)[HTML]
Niðurstaða þessa dóms varð staðfest af Hæstarétti í Hrd. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn).
Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML]

Lrú. 413/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Lrú. 514/2019 dags. 9. júlí 2019[HTML]

Lrú. 510/2019 dags. 17. september 2019[HTML]

Lrú. 577/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Lrd. 804/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrú. 935/2018 dags. 18. október 2019[HTML]

Lrd. 174/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 839/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Lrú. 801/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Lrú. 559/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Lrd. 407/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Lrú. 476/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 5/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 822/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 431/2019 dags. 13. mars 2020[HTML]

Lrú. 112/2020 dags. 17. mars 2020[HTML]

Lrú. 52/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Lrú. 54/2020 dags. 26. mars 2020[HTML]

Lrd. 375/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML]

Lrd. 291/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML]

Lrú. 273/2020 dags. 6. maí 2020[HTML]

Lrú. 69/2020 dags. 7. maí 2020[HTML]

Lrú. 386/2019 dags. 8. maí 2020[HTML]

Lrú. 381/2019 dags. 8. maí 2020[HTML]

Lrú. 380/2019 dags. 8. maí 2020[HTML]

Lrú. 379/2019 dags. 8. maí 2020[HTML]

Lrú. 378/2019 dags. 8. maí 2020[HTML]

Lrú. 255/2020 dags. 13. maí 2020[HTML]

Lrú. 237/2020 dags. 14. maí 2020[HTML]

Lrd. 814/2018 dags. 15. maí 2020[HTML]

Lrú. 350/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Lrú. 334/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Lrú. 291/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Lrú. 420/2020 dags. 6. ágúst 2020[HTML]

Lrú. 378/2020 dags. 31. ágúst 2020[HTML]

Lrú. 382/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Lrú. 357/2020 dags. 7. september 2020[HTML]

Lrú. 577/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Lrú. 462/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Lrú. 451/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Lrd. 322/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 366/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 635/2019 dags. 23. október 2020[HTML]

Lrd. 838/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 755/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 421/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 565/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 626/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 239/2019 dags. 4. desember 2020 (Kaupauki)[HTML]

Lrd. 807/2019 dags. 4. desember 2020[HTML]

Lrú. 702/2020 dags. 8. desember 2020[HTML]

Lrú. 655/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Lrd. 744/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrd. 551/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrú. 733/2020 dags. 29. desember 2020[HTML]

Lrú. 618/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML]

Lrú. 738/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Lrú. 715/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Lrd. 607/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML]

Lrd. 645/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML]

Lrd. 772/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 797/2019 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 60/2021 dags. 11. mars 2021[HTML]

Lrd. 724/2019 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrd. 16/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrd. 143/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrú. 166/2021 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Lrd. 814/2019 dags. 7. maí 2021[HTML]

Lrú. 285/2021 dags. 10. maí 2021[HTML]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrd. 304/2020 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrú. 236/2021 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrd. 126/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]

Lrd. 197/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Lrú. 403/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Lrú. 351/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Lrd. 79/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Lrú. 565/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Lrd. 261/2020 dags. 1. október 2021[HTML]

Lrd. 337/2020 dags. 22. október 2021[HTML]

Lrd. 395/2020 dags. 22. október 2021[HTML]

Lrd. 417/2020 dags. 22. október 2021[HTML]

Lrú. 556/2021 dags. 25. október 2021[HTML]

Lrú. 578/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 427/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 396/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 81/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 722/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrú. 602/2021 dags. 6. desember 2021[HTML]

Lrd. 352/2020 dags. 10. desember 2021[HTML]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 636/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 478/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrú. 772/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Lrú. 711/2021 dags. 4. janúar 2022[HTML]

Lrú. 787/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML]

Lrd. 90/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Lrd. 574/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Lrd. 196/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 701/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 462/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 753/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 728/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 630/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 439/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 164/2021 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrú. 90/2022 dags. 8. mars 2022[HTML]

Lrú. 205/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Lrd. 344/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Lrd. 599/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 160/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 243/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 528/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 504/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 674/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrú. 263/2022 dags. 10. maí 2022[HTML]

Lrd. 191/2021 dags. 27. maí 2022[HTML]

Lrd. 533/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 263/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 211/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrú. 124/2022 dags. 7. júní 2022[HTML]

Lrú. 252/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Lrd. 128/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 268/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 267/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 547/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 475/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrú. 357/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Lrú. 376/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Lrú. 378/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Lrú. 539/2022 dags. 23. september 2022[HTML]

Lrú. 597/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Lrd. 61/2022 dags. 7. október 2022[HTML]

Lrd. 250/2022 dags. 14. október 2022[HTML]

Lrú. 669/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 60/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 369/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 558/2022 dags. 8. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 220/2021 dags. 2. desember 2022[HTML]

Lrd. 304/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrú. 444/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 467/2021 dags. 16. desember 2022[HTML]

Lrú. 33/2023 dags. 13. janúar 2023[HTML]

Lrú. 754/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Lrú. 806/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML]

Lrú. 401/2021 dags. 27. janúar 2023[HTML]

Lrú. 99/2023 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 641/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 220/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 121/2023 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 793/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 467/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 223/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 404/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 120/2023 dags. 1. mars 2023[HTML]

Lrd. 652/2021 dags. 3. mars 2023[HTML]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML]

Lrú. 197/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Lrd. 388/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrú. 109/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Lrú. 110/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Lrú. 112/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Lrú. 111/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Lrú. 605/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Lrd. 634/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Lrú. 7/2023 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Lrú. 270/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Lrú. 252/2023 dags. 9. maí 2023[HTML]

Lrú. 251/2023 dags. 9. maí 2023[HTML]

Lrd. 41/2022 dags. 19. maí 2023[HTML]

Lrd. 85/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]

Lrd. 147/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]

Lrú. 380/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Lrd. 215/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrd. 620/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrd. 679/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrd. 198/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 522/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Lrú. 168/2023 dags. 3. ágúst 2023[HTML]

Lrd. 470/2022 dags. 29. september 2023[HTML]

Lrd. 241/2022 dags. 6. október 2023[HTML]

Lrd. 191/2021 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrú. 676/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 106/2023 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrú. 667/2023 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 256/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 727/2023 dags. 14. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 598/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 108/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 107/2023 dags. 8. desember 2023[HTML]

Lrú. 808/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Lrd. 139/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrú. 42/2024 dags. 22. janúar 2024[HTML]

Lrd. 192/2023 dags. 26. janúar 2024[HTML]

Lrú. 5/2024 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 674/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 66/2024 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 83/2024 dags. 1. mars 2024[HTML]

Lrd. 284/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 104/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrú. 22/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrú. 23/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 105/2023 dags. 15. mars 2024[HTML]

Lrd. 6/2018 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrd. 59/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrú. 191/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML]

Lrú. 293/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Lrú. 307/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML]

Lrd. 249/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Lrd. 239/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Lrú. 381/2024 dags. 6. maí 2024[HTML]

Lrd. 329/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Lrd. 383/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrd. 731/2022 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrd. 398/2023 dags. 12. júní 2024[HTML]

Lrú. 210/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Lrd. 346/2023 dags. 14. júní 2024[HTML]

Lrú. 117/2024 dags. 14. júní 2024[HTML]

Lrú. 516/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Lrú. 591/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Lrd. 403/2023 dags. 19. september 2024[HTML]

Lrd. 13/2024 dags. 26. september 2024[HTML]

Lrd. 392/2023 dags. 3. október 2024[HTML]

Lrd. 99/2024 dags. 3. október 2024[HTML]

Lrd. 130/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Lrd. 345/2023 dags. 17. október 2024[HTML]

Lrú. 848/2024 dags. 7. nóvember 2024[HTML]

Lrú. 936/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Lrd. 793/2023 dags. 5. desember 2024[HTML]

Lrd. 828/2023 dags. 12. desember 2024[HTML]

Lrd. 705/2023 dags. 12. desember 2024[HTML]

Lrd. 737/2023 dags. 17. desember 2024[HTML]

Lrú. 1018/2024 dags. 27. desember 2024[HTML]

Lrd. 814/2023 dags. 16. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Mannanafnanefnd

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 62/2002 dags. 3. október 2002[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 14/2005 dags. 18. mars 2005[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 44/2005 dags. 19. september 2005 (Eleonora (kvk.) - Endurupptaka)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 51/2007 dags. 10. september 2007 (Kjarrval (Millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 71/2009 dags. 14. janúar 2010 (Hávarr (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 23/2010 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 71/2009 dags. 24. júní 2010 (Hávarr (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 8a/2011 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 48/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 13/2014 dags. 9. apríl 2014 (Cesar (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 35/2014 dags. 9. apríl 2014 (Christa (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 55/2014 dags. 3. október 2014 (Lady (Synjun beiðni um endurupptöku máls))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 64/2014 dags. 3. október 2014 (Hector (Synjun beiðni um endurupptöku máls))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 34/2015 dags. 27. maí 2015 (Cæsar (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 67/2015 dags. 30. september 2015 (Lady - Synjun um endurupptöku)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 74/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Bjarkarr (Synjun á endurupptökubeiðni))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 39/2016 dags. 3. júní 2016 (Karma (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 20/2017 dags. 23. maí 2017 (Ónarr (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 62/2017B dags. 26. janúar 2018 (Zion - Synjun um endurupptöku)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 69/2017 B dags. 19. febrúar 2018 (Alex (kvk.))[HTML]

Ákvörðun Mannanafnanefndar í máli nr. 58/2018 dags. 22. ágúst 2018 (Aveline (kvk.), beiðni um endurupptöku)[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 47B/2019 dags. 15. júlí 2019 (Bentley (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 101/2019 dags. 6. nóvember 2019 (Marzellíus (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 8/2020 dags. 20. febrúar 2020 (Jeanne (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 54B/2020 dags. 30. október 2020 (Manuela (kvk.) og Manúela (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 36B/2021 dags. 21. apríl 2021 (Tatíana (kvk.), Tatyana (kvk.), og Tatiana (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 65/2021 dags. 26. júlí 2021 (Lúsífer (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 64/2021 dags. 11. ágúst 2021 (Kona (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 101/2021 dags. 9. september 2021 (Tatiana (kvk.) og Tayana (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 109/2021 dags. 9. september 2021 (Cleopatra (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 110/2021 dags. 9. september 2021 (Lilith (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 112/2021 dags. 9. september 2021 (Alpha (kynhlutlaust))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 145/2021 dags. 12. október 2021 (Rosemarie (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 132/2021 dags. 12. október 2021 (Zion (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 120B/2021 dags. 12. október 2021 (Villiljós (millinafn))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 172/2021 dags. 16. desember 2021 (Pírati (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 139/2021 dags. 13. janúar 2022 (Moon (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 174/2021 dags. 13. janúar 2022 (Regin (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 5/2022 dags. 26. janúar 2022 (Eldhamar (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 23/2022 dags. 1. mars 2022 (Ýda (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 22/2022 dags. 1. mars 2022 (Amarie (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 42/2022 dags. 25. apríl 2022 (Theadór (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 51/2022 dags. 25. apríl 2022 (Baltazar (kk. - ritháttur))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 78/2023 B dags. 24. janúar 2024 (Annamaría (kvk.))[HTML]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Súsanna Rós Westlund gegn Íslandi dags. 6. desember 2007 (42628/04)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1991 dags. 23. janúar 1992[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1991 dags. 4. febrúar 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/1999 dags. 9. maí 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2000 dags. 4. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2008 dags. 12. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 3/2024 um ákvörðun Fiskistofu að hafna beiðni um endurupptöku eða afturköllun ákvörðunar um skriflega áminningu vegna brota á 2. mgr. 2. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-50/2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-04/2000 dags. 10. maí 2000[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-12/2001 dags. 31. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2002 dags. 31. maí 2002[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-13/2002 dags. 25. september 2002[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2003 dags. 8. maí 2003[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2006 dags. 11. maí 2006[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-04/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2006 dags. 27. október 2006[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2005 dags. 16. október 2008[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-17/2008 dags. 2. desember 2009[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-20/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-24/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-28/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-23/2009 dags. 23. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2010 dags. 9. mars 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-31/2010 dags. 16. mars 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-32/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-21/2010 dags. 29. september 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-24/2010 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-27/2010 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-48/2010 dags. 13. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-16/2011 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-12/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-18/2011 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-45/2011 dags. 1. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-20/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-34/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-40/2011 dags. 2. maí 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-26/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2012 dags. 13. júní 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-12/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-19/2010 dags. 5. september 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-24/2012 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-41/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-28/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-38/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-39/2012 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-21/2012 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-52/2012 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-51/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-33/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-44/2012 dags. 5. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2013 dags. 17. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-54/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-29/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-18/2013 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-12/2013 dags. 25. september 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-36/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-54/2013 dags. 18. desember 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-31/2013 dags. 18. desember 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-41/2013 dags. 18. desember 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-21/2013 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-04/2014 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-51/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-63/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-91/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-50/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-59/2013 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-05/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-16/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-25/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-05/2016 dags. 24. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-10/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-16/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-26/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2017 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-18/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-15/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-05/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-2/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-6/2022 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-16/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-3/2023 dags. 24. mars 2023[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-8/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110238 dags. 11. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Menntamálaráðuneytið

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 16. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 18. mars 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN22090037 dags. 1. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 9. september 2010[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 2. desember 2010[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR21090236 dags. 30. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2012 dags. 9. mars 2012[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 5/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2013 dags. 8. nóvember 2013[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 3/2011 dags. 18. mars 2015[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 4/2015 dags. 21. maí 2015[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 3/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 4/2017 dags. 13. júlí 2017[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 6/2017 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um eftirlit með lögreglu

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 1/2022 dags. 7. janúar 2022

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 4/2002 dags. 24. september 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Rangárvallahreppur, nú í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Fljótshlíðar-, Hvol- og Vestur- og Austur-Landeyjahreppar, nú í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Mýrdalshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Álftaver og Skaftártunga, sveitarfélaginu Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 9/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fljótshverfi í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grindavík og Vatnsleysa)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í málum nr. 3/2004 o.fl. dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Kjalarnes og Kjós)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grafningur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Fljótsdalur og Jökuldalur austan Jökulsár á Jökuldal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Öxarfjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit vestan Eyjafjarðarár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Hörgárbyggð austan Öxnadalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Húnavatnshreppur austan Blöndu og Skagafjörður vestan Vestari-Jökulsár ásamt Hofsjökli)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Vatnsnes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 3. maí 2018 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár (Endurupptaka))[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 3. maí 2018 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps (Endurupptaka))[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 23. ágúst 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur (Endurupptaka))[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 21. júní 2019 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár (Endurupptaka))[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar (Endurupptaka))[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2005/510[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2002/17 dags. 8. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2005/479 dags. 27. febrúar 2006[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2009/172 dags. 13. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/873 dags. 22. nóvember 2011[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/1091 dags. 4. mars 2013[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2013/1397 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/616 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/952 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/307 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1779 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/1744 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1519 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1620 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010604 dags. 10. mars 2021[HTML]

Bréf Persónuverndar í máli nr. 2022091540 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021102022 dags. 18. október 2022[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022101809 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2023091436 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2007 dags. 10. september 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2009 dags. 2. mars 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2009 dags. 23. júní 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2009 dags. 27. ágúst 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2010 dags. 7. október 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2018 dags. 2. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2019 dags. 29. nóvember 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 480/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 776/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 591/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 68/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 25/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 343/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 34/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 250/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 428/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 262/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 329/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 256/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 223/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 739/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 269/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 283/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 252/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 499/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 514/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 748/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 794/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 871/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 385/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 396/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 482/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 409/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 669/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 993/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 485/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1065/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 596/1975 (Kærufrestur, tilkynning)[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 41/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 207/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 607/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1053/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 529/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 403/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 80/1992[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 14/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2005[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2005[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 11/2005[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 12/2005[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 9/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 11/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 6/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 8/2012[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2013[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2014[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 42/2009 dags. 5. nóvember 2009 (Djúpvogshreppur: Ágreiningur um álagningu B-gatnagerðargjalds. Mál nr. 42/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 10/2009 dags. 6. apríl 2010 (Sveitarfélagið Hornafjörður: Ágreiningur um skráningu í fasteignaskrá. Mál nr. 10/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 60/2009 dags. 6. maí 2010 (Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit: Ágreiningur um kjör í Vatnsveitufélag Hvalfjarðarsveitar. Mál nr. 60/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 56/2009 dags. 18. maí 2010 (Sveitarfélagið Vogar: Ágreiningur um lóðarleigusamning. Mál nr. 56/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 57/2009 dags. 21. maí 2010 (Sveitarfélagið Vogar: Ágreiningur um gildi lóðarleigusamnings. Mál nr. 57/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 33/2009 dags. 25. júní 2010 (Sveitarstjórn Mýrdalshrepps: Ágreiningur um hæfi í sveitarstjórn og nefnd. Mál nr. 33/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 68/2009 dags. 20. september 2010 (Rekstrarstjórn Hafralækjarskóla: Ágreiningur um ráðningu deildarstjóra. Mál nr. 68/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060068 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060021 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18040052 dags. 29. mars 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090029 dags. 17. maí 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060113 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20110069 dags. 21. desember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 3/2004 dags. 28. febrúar 2005 (Mál nr 3/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 15/2006 dags. 18. maí 2007 (Mál nr. 15/2006)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 33/2007 dags. 21. september 2007 (Mál nr. 33/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 39/2008 dags. 16. október 2008 (Reykjavíkurborg - málsmeðferð við ráðningu sviðsstjóra: Mál nr. 39/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 36/2008 dags. 15. desember 2008 (Rangárþing eystra - málsmeðferð við gerð starfslokasamnings: Mál nr. 36/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 56/2008 dags. 9. febrúar 2009 (Vestmannaeyjar - lögmæti ákvörðunar um að banna bifreiðastöður við tiltekna götu, frávísun: Mál nr. 56/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 11/2009 dags. 27. ágúst 2009 (Mönnunarnefnd skipa - höfnun erindis um að sami maður gegni stöðu skipstjóra og vélstjóra: Mál nr. 11/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 25/2009 dags. 31. ágúst 2009 (Flóahreppur - lögmæti samkomulags við Landsvirkjun, endurupptaka á úrskurði nr. 26/2008: Mál nr. 25/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 19/2009 dags. 28. september 2009 (Grímsnes- og Grafningshreppur - lögmæti höfnunar umsóknar um ferðaþjónustu fatlaða, afgreiðsluferill umsókna : Mál nr. 19/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 28/2009 dags. 29. september 2009 (Grímsnes- og Grafningshreppur - lögmæti breytinga reglna um ferðaþjónustu fyrir fatlaða: Mál nr. 28/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2005 dags. 12. september 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2005 dags. 16. desember 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2006 dags. 16. júní 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2007 dags. 23. ágúst 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 51/2007 dags. 18. september 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2008 dags. 19. maí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2010 dags. 14. desember 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2011 dags. 22. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2013 dags. 26. mars 2013[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2013 dags. 14. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2014 dags. 10. febrúar 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2015 dags. 30. apríl 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2015 dags. 4. júní 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2015 dags. 4. júní 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2015 dags. 2. júlí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2015 dags. 3. september 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2015 dags. 13. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2016 dags. 20. september 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2016 dags. 27. október 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2017 dags. 17. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2017 dags. 20. október 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2017 dags. 13. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 45/2017 dags. 15. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 46/2017 dags. 19. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 47/2017 dags. 21. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2018 dags. 9. apríl 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2018 dags. 24. maí 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2018 dags. 18. október 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2019 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2019 dags. 18. febrúar 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2019 dags. 8. júlí 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2020 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2020 dags. 22. júlí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2022 dags. 18. júlí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 26/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/1995 dags. 21. ágúst 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/1996 dags. 21. mars 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/1998 dags. 28. maí 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 37/1998 dags. 26. október 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 6/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 24/2000 dags. 20. júní 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 24/2002 dags. 1. júlí 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 33/2002 dags. 28. október 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 45/2003 dags. 19. desember 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/2004 dags. 6. febrúar 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisstofnun

Ákvörðun Samkeppnisstofnunar nr. 1/2005 dags. 29. apríl 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 21/2004 dags. 4. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 4/2004 dags. 5. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2005 dags. 30. janúar 2005 (Endurupptekið mál)[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 15/2009 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2010 dags. 27. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 5/2013 dags. 6. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2012 dags. 25. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 6/2017 dags. 24. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2018 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 03060014 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04010016 dags. 14. maí 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060042 dags. 26. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11100049 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 12070082 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 116a/1998 dags. 11. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 252/2003 dags. 5. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 187/2004 dags. 7. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 236/2004 dags. 7. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 232 dags. 20. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 354 dags. 8. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 15 dags. 25. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 167 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 241 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 98/2008 dags. 20. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 59/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 2/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 14/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 321/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 470/2010 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 71/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2007 dags. 17. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 143/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 26/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 50/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 46/2010 dags. 5. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 120/2010 dags. 18. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 152/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 37/2009 dags. 3. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 4/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 73/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 154/2010 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 231/2010 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 10/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 67/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 179/2010 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 23/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 24/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 30/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 77/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 3/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 2/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 7/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 44/2012 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 13/2012 dags. 19. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 45/2012 dags. 19. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 48/2012 dags. 5. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 81/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 96/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 108/2012 dags. 4. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 118/2012 dags. 11. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 122/2012 dags. 11. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 114/2012 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 130/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 184/2012 dags. 3. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 188/2012 dags. 3. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 180/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 169/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 176/2012 dags. 17. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 186/2012 dags. 17. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 5/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 11/2013 dags. 15. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 18/2013 dags. 15. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2013 dags. 15. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 21/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 167/2012 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 27/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 28/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 45/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 13/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 39/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 36/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 57/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 85/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 71/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 77/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 69/2013 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 80/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 84/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 124/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 56/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 69/2013 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 111/2013 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 109/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 114/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 136/2013 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 140/2013 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 141/2013 dags. 1. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 146/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 152/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 154/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 89/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 157/2013 dags. 29. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 15/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 35/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 18/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 29/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 121/2013 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 6/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2012 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 81/2012 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 176/2012 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 7/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 49/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 13/2012 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 28/2014 dags. 13. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 59/2014 dags. 13. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 11/2015 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 58/2014 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 54/2014 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 70/2014 dags. 5. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 22/2015 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 65/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 96/2012 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 50/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 87/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 60/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 82/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 1/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 2/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 78/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 94/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 32/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 33/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 34/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 35/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 8/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 50/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 96/2012 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 49/2015 dags. 10. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 92/2014 dags. 10. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 141/2011 dags. 10. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 32/2011 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 63/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 65/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 155/2012 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 114/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2012 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 16/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 43/2012 dags. 11. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 28/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 197/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 161/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 120/2011 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 175/2011 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 177/2011 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 195/2011 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 50/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 141/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 16/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 45/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2011 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 54/2012 dags. 5. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 51/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 173/2011 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 86/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 90/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2013 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 86/2011 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 59/2011 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 105/2011 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2012 dags. 11. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 155/2011 dags. 11. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 21/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 83/2011 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 109/2011 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 95/2011 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 163/2011 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 181/2011 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 37/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2011 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 50/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 147/2011 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 64/2014 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2011 dags. 21. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 98/2011 dags. 20. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 33/2014 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 71/2014 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 22/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2004 dags. 23. nóvember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2004 dags. 7. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2006 dags. 29. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 12/2017 dags. 5. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2021 dags. 29. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2002 dags. 8. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2003 dags. 16. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 58/2003 dags. 10. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 89/2003 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2004 dags. 11. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2004 dags. 4. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 52/2004 dags. 15. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2004 dags. 8. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2005 dags. 11. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2007 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 67/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2009 dags. 12. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2011 dags. 3. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 39/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 49/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 67/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 54/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 66/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 47/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2013 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 57/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 69/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 77/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 75/2012 dags. 15. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 46/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2014 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2014 dags. 10. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2002 í máli nr. 5/2002 dags. 7. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2005 í máli nr. 10/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2007 í máli nr. 8/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2008 í máli nr. 3/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2010 í máli nr. 1/2010 dags. 13. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2011 í máli nr. 3/2011 dags. 9. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 14/2011 í máli nr. 14/2011 dags. 11. september 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/1999 dags. 7. september 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/1999 dags. 16. nóvember 1999 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2005 dags. 25. október 2005 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2007 dags. 12. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2007 dags. 7. ágúst 2007 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2008 dags. 31. mars 2009 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2009 dags. 5. maí 2009 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2009 dags. 14. júlí 2009 (Endurupptaka - Frávísun)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2009 dags. 21. júlí 2009 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2010 dags. 7. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2011 dags. 22. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2012 dags. 27. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]
Maður keypti líf- og sjúkratryggingu. Þegar hann reyndi að sækja um bætur kom í ljós að hann hefði ekki látið vita af blæðingu í heila sem átti sér stað fyrir samningsgerð. Þetta var talið óverulegt og félagið þurfti því að greiða bæturnar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 528/2011 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 534/2012 dags. 22. janúar 2013 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 502/2012 dags. 29. janúar 2013 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 524/2012 dags. 21. maí 2013 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2013 dags. 13. ágúst 2013 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2014 dags. 30. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2014 dags. 16. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2015 dags. 22. september 2015 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2015 dags. 17. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2015 dags. 1. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2016 dags. 19. ágúst 2016 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2017 dags. 22. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2017 dags. 16. janúar 2018 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2018 dags. 21. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2020 dags. 19. mars 2020 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2020 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2021 dags. 22. febrúar 2022 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2022 dags. 8. nóvember 2022 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 342/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2023 dags. 7. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2023 dags. 3. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 423/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 455/2023 dags. 6. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2023 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2024 dags. 11. júní 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/1998 í máli nr. 18/1998 dags. 3. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/1998 í máli nr. 28/1998 dags. 13. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/1998 í máli nr. 32/1998 dags. 8. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/1999 í máli nr. 44/1998 dags. 22. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2000 í máli nr. 24/1999 dags. 4. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2000 í máli nr. 22/1999 dags. 28. mars 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2001 í máli nr. 20/2000 dags. 27. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2002 í máli nr. 66/2000 dags. 18. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2002 í máli nr. 31/2001 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2003 í máli nr. 16/2001 dags. 16. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2003 í máli nr. 49/2001 dags. 15. maí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2003 í máli nr. 49/2002 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2003 í máli nr. 56/2001 dags. 23. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2003 í máli nr. 23/2001 dags. 13. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2003 í máli nr. 53/2002 dags. 2. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2004 í máli nr. 15/2004 dags. 31. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2005 í máli nr. 30/2004 dags. 16. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2005 í máli nr. 20/2005 dags. 4. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2005 í máli nr. 44/2004 dags. 9. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2005 í máli nr. 56/2005 dags. 28. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2006 í máli nr. 10/2006 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2006 í máli nr. 31/2005 dags. 4. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 81/2006 í máli nr. 4/2005 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 90/2006 í máli nr. 51/2005 dags. 18. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2007 í máli nr. 88/2005 dags. 25. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2007 í máli nr. 54/2005 dags. 18. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 100/2007 í máli nr. 29/2006 dags. 5. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2008 í máli nr. 28/2005 dags. 8. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 87/2008 í máli nr. 13/2006 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2010 í máli nr. 86/2009 dags. 5. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2010 í máli nr. 36/2008 dags. 26. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2010 í máli nr. 29/2008 dags. 24. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2010 í máli nr. 84/2007 dags. 15. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2011 í máli nr. 67/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2011 í máli nr. 169/2007 dags. 5. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2011 í máli nr. 15/2010 dags. 29. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2011 í máli nr. 19/2010 dags. 25. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2011 í máli nr. 69/2010 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2011 í máli nr. 17/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2012 í máli nr. 7/2010 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2014 í máli nr. 26/2010 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2013 í máli nr. 5/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2013 í máli nr. 86/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2013 í máli nr. 52/2012 dags. 30. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2014 í máli nr. 93/2012 dags. 8. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2014 í máli nr. 43/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2014 í máli nr. 44/2014 dags. 22. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2014 í máli nr. 82/2012 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2014 í máli nr. 47/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2015 í máli nr. 16/2010 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2015 í máli nr. 8/2013 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2015 í máli nr. 17/2015 dags. 8. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2015 í máli nr. 75/2009 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2015 í máli nr. 59/2010 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2015 í máli nr. 51/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2015 í máli nr. 37/2014 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2015 í máli nr. 1/2014 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2015 í máli nr. 117/2008 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2015 í máli nr. 49/2009 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2015 í máli nr. 55/2012 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2015 í máli nr. 73/2012 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2016 í máli nr. 62/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2016 í máli nr. 59/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2016 í máli nr. 116/2014 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2016 í máli nr. 40/2014 dags. 2. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2016 í máli nr. 105/2016 dags. 23. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2016 í máli nr. 95/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2016 í máli nr. 89/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2016 í máli nr. 20/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2017 í máli nr. 25/2015 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2017 í máli nr. 88/2015 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2017 í máli nr. 107/2014 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2017 í máli nr. 110/2015 dags. 16. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2017 í máli nr. 76/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2017 í máli nr. 112/2015 dags. 29. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2018 í málum nr. 10/2016 o.fl. dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2018 í máli nr. 138/2017 dags. 19. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2018 í máli nr. 105/2016 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2018 í máli nr. 56/2016 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2018 í máli nr. 117/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2018 í máli nr. 52/2018 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2018 í máli nr. 24/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2018 í máli nr. 134/2016 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2018 í máli nr. 171/2016 dags. 1. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2018 í máli nr. 151/2016 dags. 10. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2018 í máli nr. 76/2017 dags. 31. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2018 í máli nr. 66/2017 dags. 4. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2018 í máli nr. 69/2017 dags. 7. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2018 í máli nr. 99/2018 dags. 13. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2018 í máli nr. 65/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2018 í máli nr. 158/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2018 í málum nr. 12/2018 o.fl. dags. 5. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2018 í máli nr. 35/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2018 í máli nr. 105/2016 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 167/2018 í máli nr. 72/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 174/2018 í máli nr. 118/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 179/2018 í máli nr. 158/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2019 í máli nr. 52/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2019 í máli nr. 89/2018 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2019 í máli nr. 80/2017 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2019 í máli nr. 136/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2019 í máli nr. 28/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2019 í máli nr. 94/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2019 í máli nr. 46/2018 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2019 í máli nr. 70/2019 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2019 í máli nr. 16/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2019 í máli nr. 152/2018 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2019 í máli nr. 90/2018 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2019 í máli nr. 68/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2020 í máli nr. 99/2018 dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2020 í máli nr. 36/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2020 í máli nr. 131/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2020 í máli nr. 22/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2020 í máli nr. 118/2018 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2020 í máli nr. 51/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2020 í máli nr. 133/2019 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2020 í máli nr. 118/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2020 í máli nr. 117/2019 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2020 í máli nr. 66/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2020 í máli nr. 3/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2020 í máli nr. 70/2020 dags. 8. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2020 í máli nr. 38/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2020 í máli nr. 55/2020 dags. 10. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2020 í máli nr. 64/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2020 í máli nr. 109/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2020 í máli nr. 85/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 146/2020 í máli nr. 70/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2021 í máli nr. 62/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2021 í máli nr. 102/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2021 í máli nr. 126/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2021 í máli nr. 112/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2021 í máli nr. 127/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2021 í máli nr. 124/2020 dags. 31. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2021 í máli nr. 134/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2021 í máli nr. 14/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2021 í máli nr. 135/2020 dags. 14. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2021 í máli nr. 58/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2021 í máli nr. 90/2018 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2021 í máli nr. 104/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2021 í máli nr. 157/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2022 í máli nr. 133/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2022 í máli nr. 137/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2022 í máli nr. 134/2020 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2022 í máli nr. 182/2021 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2022 í máli nr. 35/2022 dags. 13. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2022 í máli nr. 91/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2022 í máli nr. 123/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2022 í máli nr. 80/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2022 í máli nr. 59/2016 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2023 í máli nr. 151/2016 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2023 í máli nr. 1/2023 dags. 14. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2023 í máli nr. 151/2016 dags. 31. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2023 í máli nr. 145/2022 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2023 í máli nr. 42/2023 dags. 22. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2023 í máli nr. 27/2023 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2023 í máli nr. 34/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2023 í máli nr. 39/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2023 í máli nr. 60/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 167/2023 í máli nr. 63/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2024 í máli nr. 113/2023 dags. 13. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2024 í máli nr. 147/2023 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2024 í máli nr. 7/2024 dags. 16. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2024 í máli nr. 111/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2024 í máli nr. 23/2024 dags. 3. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2024 í máli nr. 69/2024 dags. 11. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2024 í máli nr. 87/2024 dags. 11. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2025 í máli nr. 79/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 181/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 180/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 361/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 365/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 394/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 462/2015 dags. 21. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 500/2015 dags. 14. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 541/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 590/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 637/2015 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 640/2015 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 8/2016 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 19/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 20/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-211/2005 dags. 14. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-213/2005 dags. 25. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-222/2005 dags. 30. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-277/2008C dags. 5. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-328/2010B dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-348/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-377B/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-412/2011 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-490/2013 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-509/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-517/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 541/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 572/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 577/2015 dags. 23. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 585/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 586/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 604/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 709/2017

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 709/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 712/2017 (Samantekt um síma og tölvur fyrir ríkisstjórn)
Úrskurðarnefndin þurfti að kalla eftir gagninu til að sjá hvort það hafi í raun verið tekið saman fyrir slíkan fund.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 712/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 714/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 725/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1009/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1140/2023 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1156/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1160/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1179/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1195/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1215/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1214/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2002 dags. 13. febrúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2003 dags. 26. mars 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2003 dags. 10. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2008 dags. 13. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 55/2011 dags. 30. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2011 dags. 2. mars 2012 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2009 dags. 23. mars 2012 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2011 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2011 dags. 18. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 116/2012 dags. 15. febrúar 2013 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 82/2011 dags. 5. júlí 2013 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 64/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 75/2014 dags. 10. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2014 dags. 30. janúar 2015 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2014 dags. 13. febrúar 2015 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2015 dags. 9. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2017 dags. 22. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2019 dags. 6. september 2019 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2019 dags. 26. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2023 dags. 12. ágúst 2024 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2023 dags. 12. ágúst 2024 (Endurupptaka)[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 17/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 43/2016 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 101/2016 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 297/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 252/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 85/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 86/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 14/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 23/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 291/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 75/2016 dags. 24. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 174/2015 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2015 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 317/2015 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2014 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2015 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 230/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 358/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 310/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 376/2015 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 244/2015 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 341/2015 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 177/2011 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 385/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 408/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 96/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2015 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 47/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 217/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 84/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 470/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 125/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 167/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 203/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2014 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 284/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 262/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 219/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 107/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 197/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 396/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 457/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 482/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 401/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 373/2016 dags. 5. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 324/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 161/2015 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 55/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 481/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 425/2016 dags. 10. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 466/2016 dags. 10. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 472/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 436/2016 dags. 7. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 97/2014 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2016 dags. 14. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2016 dags. 14. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 500/2016 dags. 14. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 243/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 89/2017 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 7/2017 dags. 16. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2017 dags. 16. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2016 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2016 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 168/2017 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2017 dags. 23. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 471/2016 dags. 13. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2016 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 227/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2015 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 285/2017 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 102/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 232/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 271/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 284/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 160/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 323/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 257/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 97/2014 dags. 17. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 320/2017 dags. 8. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 360/2017 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 355/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 427/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 270/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2017 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 449/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 247/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 388/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 21/2018 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 482/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 107/2016 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2018 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 44/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 9/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 59/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 96/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 477/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2018 dags. 13. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 473/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 90/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 218/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 170/2018 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 240/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 159/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 236/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 217/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 272/2018 dags. 10. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 269/2018 dags. 10. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 257/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 273/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 301/2018 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 335/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 235/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 291/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 372/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2018 dags. 8. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í málum nr. 65/2014 o.fl. dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 406/2017 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 337/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 289/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 261/2015 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 256/2017 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 355/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 93/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 44/2015 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 398/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 182/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2019 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 95/2019 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 139/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 106/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 405/2018 dags. 13. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2018 dags. 14. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 529/2010 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 173/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 113/2019 dags. 21. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 286/2019 dags. 21. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 194/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 184/2019 dags. 11. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 242/2019 dags. 11. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 158/2019 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2018 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 122/2019 dags. 29. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 181/2019 dags. 29. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2019 dags. 29. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 438/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 271/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 273/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 404/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 144/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 305/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 296/2019 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 341/2018 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 373/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 485/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 299/2019 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 386/2019 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 429/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 304/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 490/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 334/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 463/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 474/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 509/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 481/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 550/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 539/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2018 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 440/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 23/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 16/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 527/2019 dags. 6. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 561/2019 dags. 6. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 8/2020 dags. 13. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 89/2020 dags. 14. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 12/2020 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 336/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 517/2019 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 40/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 85/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 118/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 152/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 131/2020 dags. 19. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 537/2019 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 354/2020 dags. 23. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 286/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 218/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 162/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 343/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 359/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 146/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 313/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 321/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 504/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 617/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 461/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 370/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 418/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 508/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 440/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 479/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 353/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 384/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 620/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 605/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 550/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 624/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 389/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 673/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 661/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 642/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 654/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 592/2020 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 140/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 563/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 142/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 666/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 052/2021 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2019 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 625/2020 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 156/2021 dags. 4. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 184/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 202/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2021 dags. 23. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 105/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 167/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 577/2020 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 146/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 80/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 96/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 320/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 169/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 224/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 574/2020 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 286/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 385/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 502/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2018 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 360/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 425/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 420/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 435/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 363/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 458/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 474/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 506/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 471/2021 dags. 13. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 461/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 485/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 590/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 552/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 516/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 523/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 518/2022 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 513/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 497/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 514/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 540/2021 dags. 2. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 591/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2019 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 639/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 662/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 648/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 661/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 683/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 692/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 334/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 100/2022 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 674/2021 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 671/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 41/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 689/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 91/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2020 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 199/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 124/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 351/2021 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 197/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 137/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 207/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 232/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 648/2021 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 237/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 247/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 234/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 219/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 338/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 381/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 167/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 559/2021 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 324/2022 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 345/2021 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 224/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 167/2021 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2021 dags. 26. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 365/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 351/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 378/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 427/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 459/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 479/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 449/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 516/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 480/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 482/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 529/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 504/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 510/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 544/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 471/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2019 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 17/2023 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 572/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 597/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 579/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 83/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 598/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 598/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 313/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2023 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 69/2023 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2023 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2023 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 333/2022 dags. 7. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 84/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 644/2021 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 272/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 155/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 348/2023 dags. 21. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 178/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 287/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 196/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2023 dags. 12. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 362/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 418/2022 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 187/2023 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 227/2023 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 251/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2021 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 390/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 381/2023 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 285/2023 dags. 23. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 242/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 456/2021 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 413/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 249/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 361/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 472/2023 dags. 1. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 191/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 486/2023 dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 427/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 434/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 474/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 446/2022 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 308/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 510/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 485/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 504/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 502/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 587/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 500/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 530/2023 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 524/2023 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 429/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 593/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 469/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 122/2019 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 546/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 576/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 605/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 545/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 494/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 565/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 582/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 607/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 610/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 38/2024 dags. 20. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 574/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 590/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 104/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 36/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2024 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 604/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 440/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2024 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 142/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 127/2024 dags. 23. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 26. janúar 2011 (Ákvörðun Lyfjastofnunar um rekstur lyfjaútibús)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 30. maí 2011 (Krafa um réttláta málsmeðferð hjá landlækni)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 8. ágúst 2011 (Málsmeðferð Landlæknisembættisins kærð)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 11. ágúst 2011 (Kæra á málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 12. janúar 2012 (Synjun um starfsleyfi kærð)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 7. mars 2012 (Málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli kærð)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 26. júní 2015 (Synjun Embætti landlæknis um veitingu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 007/2015 dags. 7. júlí 2015 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 014/2015 dags. 22. september 2015 (Stjórnsýslukæra vegna áminningar Embættis landlæknis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 6. júlí 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 019/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 040/2018 dags. 14. desember 2018 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um sérfræðiviðurkenningu í sjúkraþjálfun á greiningu og meðferð stoðkerfis (MT))[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 19/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 20/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2014 dags. 7. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2015 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2015 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2015 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2015 dags. 4. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 19/2015 dags. 8. mars 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2015 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 15/2015 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 17/2016 dags. 28. október 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 15/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 20/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 22/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2017 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2018 dags. 8. október 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2019 dags. 27. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2020 dags. 14. maí 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2022 dags. 16. maí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 534/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 662/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 881/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1022/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1157/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 142/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 162/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 223/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 267/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 263/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 439/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 189/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 190/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 203/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 351/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 358/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 390/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 189/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 302/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 205/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 337/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 361/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 362/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 62/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 206/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 54/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 81/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 287/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 402/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 118/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 68/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 620/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 378/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 554/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 550/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 495/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 465/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 525/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 400/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 247/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 224/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 44/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 129/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 332/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 305/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 213/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 281/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 315/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 223/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 313/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 329/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 228/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 320/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 322/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 435/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 276/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 280/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 339/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 257/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 402/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 130/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 373/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 342/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 456/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 217/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 231/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 260/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 62/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 381/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 423/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 695/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 702/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 137/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 334/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 366/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 387/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 312/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 82/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 101/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 107/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 606/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 662/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 313/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 799/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1110/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 376/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 438/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1063/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 415/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 510/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 326/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 351/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 410/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 423/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 434/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 442/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 139/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 188/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 182/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 65/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 122/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 177/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 323/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 68/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 816/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 881/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 939/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1015/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1023/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1025/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1053/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 54/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 220/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 266/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 375/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 404/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 466/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 112/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 66/1988[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 195/1989 dags. 29. desember 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 375/1990 dags. 29. ágúst 1991[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 391/1991 dags. 29. ágúst 1991[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 356/1990 dags. 30. október 1991[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 399/1991 dags. 12. nóvember 1992 (Hjónaskilnaðarmál)[HTML][PDF]
Ritari hafði gleymt að taka upp setningu inn í úrskurð.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 464/1991 dags. 29. desember 1992[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 865/1993 dags. 28. desember 1993[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 545/1991 (Landgræðsla ríkisins)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 877/1993 dags. 20. september 1994 (Úrskurður skattstjóra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1166/1994 dags. 30. september 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 765/1993 dags. 6. október 1994 (Forsjá barns)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1000/1994 dags. 16. desember 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 702/1992 (Stigskipting stjórnsýslunnar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1048/1994 dags. 10. mars 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 788/1993 dags. 13. mars 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1377/1995 dags. 13. mars 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1185/1994 dags. 9. maí 1995 (Tryggingagjald)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1197/1994 dags. 6. júní 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1299/1994 dags. 22. júní 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1292/1994 dags. 22. ágúst 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1156/1994 dags. 13. október 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1302/1994 dags. 13. október 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 856/1993 dags. 12. febrúar 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 746/1993 dags. 15. febrúar 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1435/1995 dags. 15. febrúar 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 982/1994 (Lán fyrir skólagjöldum í mannfræðinám)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1241/1994 dags. 23. febrúar 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1305/1994 dags. 23. febrúar 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1541/1995 dags. 22. mars 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1319/1994 (Ábyrgðarmenn námslána)[HTML][PDF]
Lántaka var gert að finna annan ábyrgðarmann af námsláni þegar fyrri ábyrgðarmaður féll frá. Umboðsmaður taldi heimilt að skilyrða slíkt á þeim tímabilum þegar lög giltu er skylduðu ábyrgðarmann en ekki um þau sem tekin voru fyrir setningu lagalegu skyldunnar um ábyrgðarmann.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1440/1995 dags. 3. maí 1996 (Yfirskattanefnd)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1262/1994 dags. 4. júní 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1818/1996 dags. 21. júní 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1391/1995 dags. 26. júní 1996 (Umboðsmaður barna)[HTML][PDF]
Umsækjandi hafði verið skrifstofustjóri í ráðuneytinu og hafði ráðherrann því mikla þekkingu á störfum hans. Hins vegar höfðu þeir aðilar spilað bridds. Umboðsmaður taldi það ekki leiða til vanhæfis enda ekki sýnt á nána vináttu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1811/1996 dags. 8. júlí 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1801/1996 dags. 1. ágúst 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1571/1995 dags. 10. október 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1702/1996 dags. 10. október 1996 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1726/1996 dags. 21. nóvember 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1855/1996 dags. 20. desember 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1465/1995 dags. 10. janúar 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1805/1996 (LÍN - Ný regla um aldursskilyrði)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1822/1996 dags. 4. apríl 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1776/1996 dags. 30. júlí 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2058/1997 dags. 30. júlí 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1858/1997 dags. 16. október 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2134/1997 (Frestun á endurgreiðslu námslána)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2074/1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2026/1997 dags. 24. nóvember 1997 (Gjafsókn)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2063/1997 dags. 8. janúar 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2078/1998 dags. 8. janúar 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2165/1997 dags. 12. janúar 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1995/1997 dags. 10. febrúar 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2036/1997 dags. 27. febrúar 1998 (Stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1931/1996 dags. 17. maí 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2135/1997 dags. 1. júní 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2259/1997 dags. 9. júní 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2261/1997 dags. 9. júní 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1729/1996 dags. 24. júní 1998 (Kartöflugjald - Innheimta sjóðgjalda)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2305/1997 dags. 20. júlí 1998 (Verklagsreglur um tímafrest - Slysabætur)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2355/1998 dags. 20. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2146/1997 dags. 27. ágúst 1998 (Endurkrafa ofgreidds lífeyris)[HTML][PDF]
Ekki var nóg að vísa í lagaákvæðið þar sem það vísaði í ólögfestar reglur.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2156/1997 dags. 16. desember 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2322/1997 dags. 30. desember 1998 (Veggbútar)[HTML][PDF]
Aðila var gert að taka niður veggbúta og gerður ágreiningur hvort úrskurðar æðra stjórnvalds fæli í sér hvort það hefði átt að setja veggbútana aftur upp eða ekki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2390/1998 dags. 22. febrúar 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2123/1997 dags. 5. mars 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2292/1997 dags. 12. mars 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2521/1998 dags. 14. apríl 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2051/1997 dags. 16. apríl 1999 (Ættleiðing)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2431/1998 dags. 16. apríl 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2210/1997 dags. 10. maí 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2342/1997 dags. 24. maí 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2348/1998 dags. 28. maí 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2442/1998 dags. 28. maí 1999 (Samgönguráðuneytið - Þyrlupróf)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2256/1997 dags. 3. júní 1999 (Leigubílstjóri)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2624/1998 dags. 25. júní 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2458/1998 dags. 21. júlí 1999 (Kærunefnd jafnréttismála)[HTML][PDF]
Blaðsíðutal riðlaðist þegar ákvörðunin var send með faxi. Þegar þetta uppgötvaðist var sent nýtt fax.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2309/1997 dags. 26. júlí 1999 (Yfirskattanefnd)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2304/1997 dags. 5. ágúst 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2564/1998 dags. 5. ágúst 1999 (Fasteignamat - Yfirfasteignamatsnefnd)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2253/1997 dags. 6. ágúst 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2343/1997 (Lækkun á örorkumati)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2469/1998 dags. 6. ágúst 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2518/1998 dags. 6. ágúst 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2580/1998 dags. 6. ágúst 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2466/1998 dags. 27. ágúst 1999 (Bensínstyrkur)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2549/1998 dags. 27. ágúst 1999 (Bifreiðakaupalán)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2740/1999 dags. 27. ágúst 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2406/1998 dags. 1. september 1999 (Handtaka - Vistun í fangaklefa)[HTML][PDF]
Smygl á flösku var ekki talið átt að leiða til vistunar í fangaklefa.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2498/1998 dags. 14. september 1999 (Próf til að verða löggiltur skjalaþýðandi)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2324/1997 dags. 29. október 1999 (Staðfesting á gjaldskrá)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2591/1998 (Flutningur málmiðnaðardeildar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1924/1996 dags. 2. desember 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2320/1997 dags. 13. desember 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2340/1997 dags. 13. desember 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2487/1998 dags. 17. desember 1999 (Viðmiðunarreglur Viðlagatryggingar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2379/1998 dags. 20. desember 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2848/1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2512/1998 dags. 16. mars 2000 (Reynslulausn erlendra afplánunarfanga - Náðunarnefnd)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2648/1999 dags. 22. mars 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2370/1998 (Frádráttur lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2807/1999 (Skrifstofustörf - Innlausn á eignarhluta)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2614/1998 dags. 7. júlí 2000 (Hæfi nefndarmanna í örorkunefnd)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2416/1998 dags. 22. ágúst 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2516/1998 dags. 31. ágúst 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2855/1999 dags. 16. október 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2717/1999 dags. 17. október 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2770/1999 dags. 26. október 2000 (Atvinnuflugmannspróf - Flugskóli Íslands)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2675/1999 dags. 27. október 2000 (Brottvikning nemanda á sjúkraliðabraut)[HTML][PDF]
Ekkert í lögum kvað á um að neikvæð umsögn í starfsþjálfun ætti að vera viðkomandi í óhag.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2485/1998 dags. 17. nóvember 2000 (Ófullnægjandi upplýsingar um slys - Sjómaður - Skaði á öxl)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2484/1998 dags. 22. desember 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2654/1999 dags. 7. febrúar 2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2813/1999 (Ritari kærunefndar fjöleignarhúsamála)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2992/2000 dags. 18. apríl 2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2868/1999 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3137/2000 dags. 16. maí 2001 (Friðhelgi fjölskyldu - Dvalarleyfi)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3115/2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2970/2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2929/2000 (Undanþága frá endurgreiðslu námslána)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3055/2000 dags. 29. maí 2001 (Kæruheimild til ráðherra - Uppsögn félagsmálastjóra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3042/2000 dags. 18. júní 2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2917/2000 (LÍN)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3152/2001 dags. 12. september 2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2903/1999 (Launaákvörðun kjaranefndar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2953/2000 dags. 20. september 2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3223/2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3208/2001 dags. 10. október 2001 (Slysatrygging)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3298/2001 dags. 26. nóvember 2001 (Brottvísun útlendinga)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3299/2001 dags. 26. nóvember 2001 (Brottvísun útlendinga)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3099/2000 dags. 17. desember 2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3219/2001 dags. 28. desember 2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3245/2001 (Stöðuveiting - Þróunarsamvinnustofnun)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3047/2000 dags. 6. febrúar 2002[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2960/2000 dags. 22. febrúar 2002[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3176/2001 dags. 2. apríl 2002[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3308/2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3427/2002 dags. 17. október 2002[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3344/2001 (Úrskurðir yfirskattanefndar)[HTML][PDF]
Skattstjóri endurákvarðaði skatta fyrir nokkur tiltekin gjaldár og var sú ákvörðun kærð til yfirskattanefndar. Í kjölfarið endurákvarðaði skattstjóri aftur skatta fyrir sum af þeim gjaldárum.

Viðkomandi taldi að skattstjórinn hefði ekki getað tekið aðra slíka ákvörðun þar sem yfirskattanefnd hefði þegar tekið afstöðu um þau atriði, en yfirskattanefnd féllst ekki á það sjónarmið þar sem hún hefði ekki tekið efnislega afstöðu til álitaefnanna.

Umboðsmaður taldi að yfirskattanefnd hefði átt að taka fram í fyrri úrskurði sínum hver réttaráhrif hennar úrskurðar voru.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3466/2002 (Launakjör presta)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3541/2002[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3599/2002 (Framlagning gagna vegna lesblindu)[HTML][PDF]
UA taldi að ráðast yrði af efni beiðninnar hvort um endurupptöku væri að ræða en ekki sett sú skylda að beiðnin skuli merkt sem slík svo hún yrði tæk.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3432/2002[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3515/2002 dags. 18. mars 2003 (Afturköllun ákvörðunar - Blóðskilunarmeðferð)[HTML][PDF]
Maður var langt kominn með nýrnasjúkdóm og þurfti að fara í blóðskilunarmeðferð. Sonur hans þurfti að keyra honum til höfuðborgarsvæðisins og sótti um ívilnun vegna þessa. Tryggingayfirlækni var sent eyðublað með beiðni um þessa fyrirgreiðslu ferðakostnaðar, sem samþykkti umsóknina. Nokkru síðar var ákvörðunin leiðrétt þar sem yfirlæknirinn taldi sig hafa séð annað eyðublað, og send synjun í staðinn. Mistökin voru ekki rakin til sonarins og ekki séð að hann hefði beitt neinum blekkingum. Umboðsmaður taldi ekki heimilt að beita ákvæðinu í þessu tilviki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3777/2003[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3787/2003 dags. 17. desember 2003 (Heimilisuppbót)[HTML][PDF]
Tryggingastofnun hætti skyndilega að greiða út heimilisuppbót þegar hún komst að því að viðkomandi hafði flutt á gistiheimili Hjálpræðishersins. UA taldi að tryggingastofnun hefði átt að tilkynna um að til stæði að afturkalla ákvörðunina.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3852/2003 (Staða tollstjóra fyrir ríkistollanefnd)[HTML][PDF]
Ákvörðun tollstjóra var vísað til ríkistollanefndar með stjórnsýslukæru, og komst hún að niðurstöðu. Aðili máls óskaði eftir því að nefndin endurupptæki málið. Meira en þrír mánuðir voru liðnir og spurði nefndin þá ríkistollstjóra hvort hann legðist gegn endurupptökunni, sem hann gerði. Nefndin taldi því skorta nauðsynlegt samþykki fyrir endurupptöku. UA taldi það ekki heimilt þar sem tollstjórinn gæti ekki talist vera aðili málsins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3854/2003[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3906/2003 (Löggiltur skjalaþýðandi)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4044/2004 dags. 24. júní 2004[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3942/2003 dags. 28. júní 2004[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3927/2003 dags. 14. júlí 2004 (Áhrif gjalds vegna ólögmæts sjávarafla)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3925/2003 dags. 22. nóvember 2004[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4115/2004[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4227/2004 (Ráðning landvarða)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4196/2004 (Hrefnukjöt)[HTML][PDF]
Lög nr. 85/2000 fjölluðu um nýtingu sjávarafurða og þar kom fram að umhverfisráðherra færi með yfirstjórn en sjávarútvegsráðherra færi með málefni um nytjastofna sjávar. Fyrirtæki vildi flytja út hrefnukjöt til Kína og fékk leiðbeiningar um að leita til umhverfisráðherra þar sem í gildi væri samkomulag um framsal sjávarútvegsráðherra. Umboðsmaður taldi ráðherra ekki getað framselt valdinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4254/2004 dags. 2. maí 2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4241/2004 dags. 1. júlí 2005 (Aðgangur brotaþola að gögnum máls)[HTML][PDF]
Brotaþoli óskaði eftir afriti af gögnum tiltekins máls frá ríkissaksóknara en var synjað á þeim forsendum að lagaákvæðið yrði túlkað þannig að hann gæti einvörðungu komið og kynnt sér gögnin, en ekki afritað þau.

Umboðsmaður skýrði lagaákvæðið með hliðsjón af skýringu á sama orðasambandi í annarri málsgrein sömu greinar þar sem henni var beitt með þeim hætti að viðkomandi ætti rétt á afriti.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4168/2004 dags. 24. október 2005 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4278/2004 (Uppbót til reksturs bifreiðar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4243/2004 dags. 28. desember 2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4378/2005 dags. 30. desember 2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4298/2004 (Hafnargjöld)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4477/2005 (Byggðakvóti - búseta sjómanna)[HTML][PDF]
Ráðherra setti skilyrðið eingöngu gagnvart einu sveitarfélagi en ekki öllum. Umboðsmaður taldi ekki málefnalegt að byggja á því sökum þess.
Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4477/2005 dags. 30. júní 2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4557/2005 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4557/2005 dags. 30. júní 2006[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4583/2005 dags. 30. júní 2006[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4588/2005 dags. 30. júní 2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4351/2005 (Skúffufé ráðherra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4680/2006 (Afnotagjald RÚV)[HTML][PDF]
Pólsk kona kom til Íslands. Hún fór til RÚV og sagðist ekki horfa á neitt sjónvarp og ætti því rétt á undanþágu. Starfsmaður rétti henni eyðublað á íslensku, sem hún skildi ekki, en þrátt fyrir það fyllti hún það út. Starfsmaðurinn sagði að þá væri allt í góðu og síðar voru afnotagjöldin felld niður. Eyðublaðið var hins vegar fyrir undanþágu fyrirtækja sem notuðu sjónvörp ekki til að sýna útsendingar.

Síðar fór RÚV að spá af hverju hún væri ekki að greiða afnotagjöld, og taldi rangt að samþykkja eyðublaðið sem hún sendi inn. UA taldi að rétt hefði verið að tilkynna henni að til stæði að afturkalla ákvörðunina.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4478/2005 (Malarnáma - útleiga námuréttinda)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4787/2006 dags. 28. desember 2006 (Ríkissaksóknari)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4238/2004 dags. 29. desember 2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4248/2004 dags. 29. desember 2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4343/2005 dags. 29. desember 2006 (Yfirfasteignamatsnefnd)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4579/2005 dags. 29. desember 2006 (Meðaltal heildarlauna foreldris)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4597/2005 dags. 29. desember 2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4747/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4677/2006 dags. 13. febrúar 2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4687/2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4764/2006[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4764/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4585/2005 (Úthlutun styrkja úr Kvikmyndasjóði)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4609/2005 dags. 4. apríl 2007 (Ábyrgðarsjóður launa)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4859/2006 dags. 14. maí 2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4902/2007 (Vélstjórafélagið)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4968/2007 (Hundaeftirlitsgjald)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4887/2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5073/2007 (Óbyggðanefnd)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5130/2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4735/2006 (Viðhaldsskylda á götu)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4633/2006 (Samfélagsþjónusta)[HTML][PDF]
Umboðsmaður taldi órannsakað hjá yfirvöldum um ástæður þess að viðkomandi aðili mætti ekki í samfélagsþjónustu, en að þeim hefði borið að gera það áður en farið væri að taka þá ákvörðun að telja hann ekki hafa uppfyllt þá vararefsingu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4917/2007 dags. 7. apríl 2008 (Niðurskurður á sauðfé)[HTML][PDF]
Óheimilt var að semja sig undan stjórnvaldsákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4997/2007 (Námslán)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5018/2007 dags. 30. júní 2008 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4822/2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4891/2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5132/2007 (Bifreiðakaupastyrkur)[HTML][PDF]
Sett var skilyrði um að ekki mætti veita slíkan styrk nema með a.m.k. sex ára millibili. Umboðsmaður taldi að um væri ólögmæta þrengingu á lagaheimild.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5161/2007 dags. 29. desember 2008[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 31. desember 2008[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5106/2007 (Fjárhagsaðstoð sveitarfélags)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5081/2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4934/2007 (Aðgangur að gögnum)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5261/2008 (Brottvísun og endurkomubann)[HTML][PDF]
Útlendingur á Íslandi er tekinn fyrir ofbeldisbrot og sat fyrir það í fangelsi. Útlendingastofnun tók fyrir hvort skilyrði væru fyrir því að vísa honum úr landi og setja á hann endurkomubann. Hún veitti útlendingnum frest til að kynna sér gögn málsins.

Umboðsmaður taldi að þriggja daga fresturinn til að kynna sér gögn málsins hefði verið of skammur þar sem hann gat ekki skilið efni gagnanna án túlks, og engar forsendur á grundvelli skjótrar málsmeðferðar réttlættu tímalengdina. Þá leit hann einnig til þess að ákvörðun stofnunarinnar var tekin löngu eftir að setti fresturinn var liðinn og ákvörðunin hafði birt honum mörgum vikum eftir að hún hafði verið tekin.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5184/2007 (Gjald fyrir meðhöndlun úrgangs)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5356/2008 dags. 8. maí 2009[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5471/2008 (LÍN - Ósk um niðurfellingu afborgana)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5475/2008 (Félag vélstjóra og málmtæknimanna - Breyting á stjórnsýsluframkvæmd)[HTML][PDF]
Kæru stéttarfélags var vísað frá úrskurðarnefnd þar sem félagið ætti ekki aðild að málinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4920/2007 (Leyfi til þess að fella á í sinn forna farveg - Varnargarður í Hvítá II)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5146/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5617/2009 dags. 16. desember 2009 (Tilnefning rannsóknarmanna - Rannsókn í hlutafélagi)[HTML][PDF]
Ráðuneyti synjaði um heimild til skipunar skoðunarmanns.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5188/2007 dags. 22. janúar 2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5649/2009 (Leiðrétting á einkunn)[HTML][PDF]
Nemandi var á gangi skólans með einkunnablað þar sem stóð að hann hefði fengið 5 í einu námskeiðinu. Kennari þess námskeiðs tók eftir því og taldi þá einkunn ekki vera rétta. Fór hann þá með nemandann afsíðis og leiðrétti einkunnina niður í 4.

Fyrsta víglínan af hálfu skólayfirvalda var að birtingin hefði ekki átt sér stað fyrr en hann fékk tilkynninguna um 5 í einkunn, sem umboðsmaður féllst ekki á.

Næsta víglína fólst í því að um hefði verið væri að leiðréttingu á einkunninni. Þá reyndi á hvort mistökin hafi verið bersýnileg. Umboðsmaður taldi svo ekki vera, heldur hefði þurft að hefja nýtt stjórnsýslumál.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5481/2008 (Samkeppnismál - Samkeppniseftirlitið)[HTML][PDF]
B, fyrir hönd A, leitaði til umboðsmanns varðandi hvort ábendingar hafi borist um meint brot þeirra á samkeppnislögum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5197/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML][PDF]
Orðalagi var breytt þannig að í stað þess að úthlutað væri til byggðarlags var úthlutað til aðila innan þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5947/2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6117/2010 dags. 8. september 2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5893/2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5525/2008 dags. 29. september 2010 (Áminning)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6036/2010 dags. 14. október 2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5795/2009 (Atvinnuleysistryggingar - Umsókn um styrk til búferlaflutninga)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6299/2011 dags. 6. maí 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6314/2011 dags. 10. maí 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6411/2011 dags. 17. maí 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6364/2011 dags. 24. maí 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6434/2011 dags. 23. júní 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6476/2011 dags. 23. júní 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5971/2010 dags. 14. júlí 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6182/2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6218/2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6384/2011 dags. 14. júlí 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6417/2011 dags. 20. júlí 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6222/2010 dags. 26. ágúst 2011 (Afnotamissir af bifreið)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6419/2011 dags. 14. september 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6034/2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6086/2010 dags. 30. september 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6482/2011 dags. 7. október 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6640/2011 dags. 31. október 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6622/2011 dags. 4. nóvember 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6504/2011 dags. 15. nóvember 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6251/2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6625/2011 dags. 28. desember 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6333/2011 dags. 30. desember 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6596/2011 dags. 18. janúar 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6345/2011 (Landskrá - Breyting á fasteignaskráningu)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6535/2011 dags. 30. janúar 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6654/2011 dags. 13. febrúar 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6830/2012 dags. 28. febrúar 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6539/2011 dags. 15. mars 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6868/2012 dags. 16. mars 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6110/2010 (Ákvörðun um fjárhæð stjórnvaldssektar - Tilkynningarskylda vegna innherja)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6786/2011 dags. 30. mars 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6710/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6897/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6402/2011 (Staðfesting ráðherra á svæðisskipulagi)[HTML][PDF]
Setning aðalskipulags sem var ekki talin vera stjórnvaldsákvörðun.
Álitamálið snerist um það hvort ráðherrann hafi verið vanhæfur til að staðfesta skipulagið þar sem ráðherrann tók þátt í samþykkt þess á sveitarstjórnarstigi. Umboðsmaður var á því að svo hafi verið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6895/2012 dags. 30. apríl 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6365/2011 dags. 31. maí 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7060/2012 dags. 29. júní 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6891/2012 dags. 10. júlí 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6505/2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6817/2012 dags. 18. júlí 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7089/2012 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6756/2011 dags. 14. ágúst 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6935/2012 dags. 14. ágúst 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6252/2010 dags. 16. ágúst 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6055/2010 dags. 5. september 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6977/2012 dags. 19. september 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6765/2011 dags. 28. september 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6995/2012 dags. 9. október 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7114/2012 dags. 16. október 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6793/2012 dags. 22. október 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6690/2011 dags. 26. október 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7113/2012 dags. 31. október 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7157/2012 dags. 31. október 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7093/2012 dags. 5. nóvember 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6620/2011 dags. 7. nóvember 2012 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7314/2012 dags. 21. desember 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6956/2012 dags. 28. desember 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6919/2012 (Aukalán hjá LÍN)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7007/2012 dags. 19. ágúst 2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7000/2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7182/2012 (Endurupptaka á ákvörðun málskostnaðar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7081/2012 (Starfsmaður með meistara- og doktorsgráðu)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7022/2012 dags. 28. ágúst 2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7183/2012 dags. 28. ágúst 2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7184/2012 dags. 28. ágúst 2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7100/2012 dags. 25. september 2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7053/2012 dags. 30. september 2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7075/2012 (Kyrrsetning svifflugu)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7193/2012 dags. 20. nóvember 2013 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda - Kostnaður við innheimtu lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7172/2012 (Kjararáð)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7242/2012 (Atvinnuleysisbætur)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7323/2012 dags. 28. febrúar 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7327/2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7092/2012 dags. 5. maí 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7126/2012 dags. 5. maí 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7127/2012 dags. 5. maí 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7341/2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7705/2013 dags. 17. september 2014 (Réttur til örorkulífeyris I)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7705/2013 dags. 17. september 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7851/2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7037/2012 dags. 28. nóvember 2014 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML][PDF]
Umboðsmaður Alþingis taldi óskýrt í lögum hvort Félagsstofnun stúdenta væri opinber aðili í skilningi laga um opinber innkaup og taldi sér ekki fært að taka afstöðu um hvort frávísun kærunefndar útboðsmála væri réttmæt eður ei. Hann benti viðkomandi fagráðherra og Alþingi á téða óvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7775/2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7675/2013 (Flugmaður - Heilbrigðisvottorð)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7484/2013 dags. 31. desember 2014 (Ofgreiddar atvinnuleysisbætur)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML][PDF]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8140/2014 (Ábyrgðarbréf)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8295/2014 dags. 8. maí 2015[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8178/2014 dags. 15. júní 2015[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F53/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8376/2015 dags. 16. október 2015[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8322/2015 dags. 28. október 2015[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7940/2014 dags. 22. desember 2015[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8194/2014 (Endurtökupróf)[HTML][PDF]
Ákvörðun var tekin um að heimila tilteknum einstaklingi að fara í tiltekið endurtökupróf. Reynt á það hvort skólinn hefði komið málinu þannig fyrir að nemandinn hefði í raun ekki val, til að létta sér vinnuna.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 13. júní 2016[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8741/2015 dags. 30. desember 2016 (Áminning heilsugæslulæknis)[HTML][PDF]
Heilsugæslulæknir mætti ekki á nokkra fundi við yfirlækna en hann hafði áður sagst ekki ætla að mæta á þá. Umboðsmaður taldi að skora hefði átt á lækninn að mæta á fundina og vara hann við afleiðingum þess að mæta ekki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8820/2016[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9081/2016 dags. 26. júní 2017[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9217/2017 dags. 26. júní 2017[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9116/2016 (Skipulags- og byggingarmál)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8879/2016 dags. 12. febrúar 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8870/2016[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8670/2015 dags. 14. maí 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8955/2016 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9205/2017 dags. 31. október 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9305/2017 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]
Fjallar um fjallskil, þ.e. réttur til að reka fé upp á land og beita. Sveitarfélögin skipuleggja smalanir á afrétti til að hreinsa þá og leggja á þjónustugjöld á aðila sem í reynd hafi upprekstrarrétt til að standa undir kostnaðnum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9656/2018 (Neyðarhnappur)[HTML][PDF]
Umboðsmaður taldi að ekki hefði verið veitt heimild til ráðherra til að byggja á atriðum eins og búsetu og öðrum persónulegum atriðum. Þá hafði einnig ekki verið metin atriði eins og hvort sambærileg þjónusta og sú sem var skert var fyrir hendi á staðnum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9517/2017 dags. 12. desember 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9513/2017 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9708/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9398/2017 dags. 28. desember 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9317/2017 dags. 31. desember 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9937/2018 dags. 31. desember 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9730/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9780/2018 dags. 14. febrúar 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9916/2018 dags. 21. febrúar 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9973/2019 dags. 28. febrúar 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9966/2018 dags. 7. mars 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9898/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9946/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9819/2018 dags. 31. maí 2019 (Tollkvóti)[HTML][PDF]
Aðili bauð í tollkvóta á kjöti. Hann gerir mistök og setti nokkur núll fyrir aftan upphæðina. Honum var svo haldið við það tilboð. Umboðsmaður taldi að meta hefði átt hvort rétt væri að afturkalla ákvörðunina þegar upplýsingar bárust um að viðkomandi gerði mistökin.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9835/2018 dags. 20. júní 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9896/2018 dags. 23. september 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9891/2018 dags. 26. nóvember 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9758/2018 dags. 28. nóvember 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9823/2018 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9722/2018 dags. 9. desember 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9790/2018 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10008/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10128/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10037/2019 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10038/2019 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9873/2018 dags. 7. september 2020[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9629/2018 dags. 28. september 2020[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9963/2019 dags. 19. október 2020[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10480/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10093/2019 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10005/2019 dags. 30. desember 2020[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10701/2020 dags. 14. janúar 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10910/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10918/2021 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10054/2019 dags. 4. febrúar 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10774/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10767/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10055/2019 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10797/2020 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10222/2019 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10934/2021 dags. 15. mars 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10959/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10962/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10980/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10603/2020 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11019/2021 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10431/2020 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10937/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10913/2021 dags. 27. apríl 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10077/2019 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11008/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11004/2021 dags. 11. maí 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10966/2021 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10899/2021 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10926/2021 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10816/2020 dags. 3. júní 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10898/2021 dags. 21. júní 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11097/2021 dags. 2. júlí 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10593/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11232/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11156/2021 dags. 11. ágúst 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11223/2021 dags. 13. ágúst 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11243/2021 dags. 16. ágúst 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11114/2021 dags. 24. ágúst 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11261/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10052/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11010/2021 dags. 2. september 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9970/2019 dags. 13. september 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11048/2021 dags. 15. september 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11234/2021 dags. 15. september 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11295/2021 dags. 15. september 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10996/2021 dags. 23. september 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11190/2021 dags. 23. september 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11272/2021 dags. 30. september 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11178/2021 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11343/2021 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11113/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11352/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11301/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10709/2020 dags. 16. nóvember 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10720/2020 dags. 16. nóvember 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10975/2021 dags. 6. desember 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11377/2021 dags. 8. desember 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10276/2019 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10572/2020 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11413/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11448/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11418/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11468/2022 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F103/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11237/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11496/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11017/2021 dags. 17. mars 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11103/2021 dags. 29. mars 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11049/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10771/2020 dags. 28. apríl 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11263/2021 dags. 9. maí 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11648/2022 dags. 9. maí 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11639/2022 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11308/2021 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11312/2021 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11314/2021 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11315/2021 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11356/2021 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11354/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11436/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11218/2021 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11242/2021 dags. 15. ágúst 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11731/2022 dags. 22. ágúst 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11739/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11791/2022 dags. 26. ágúst 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11543/2022 dags. 13. september 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11829/2022 dags. 14. september 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11700/2022 dags. 20. september 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11860/2022 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11752/2022 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11421/2021 dags. 10. október 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11569/2022 dags. 10. október 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11756/2022 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11820/2022 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11897/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11895/2022 dags. 14. nóvember 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11859/2022 dags. 15. nóvember 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11903/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11836/2022 dags. 12. desember 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11417/2021 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11930/2022 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11738/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11802/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11976/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11757/2022 dags. 13. janúar 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11832/2022 dags. 13. janúar 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11997/2023 dags. 18. janúar 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11974/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12029/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12103/2023 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12040/2023 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12061/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F74/2018 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12146/2023 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12163/2023 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12170/2023 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12156/2023 dags. 8. júní 2023[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11373/2021 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12131/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12165/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12209/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12215/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12221/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12306/2023 dags. 4. september 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12325/2023 dags. 19. september 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12312/2023 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11744/2022 dags. 25. september 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12226/2023 dags. 26. september 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12234/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12350/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12216/2023 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F122/2022 dags. 16. október 2023[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11797/2022 dags. 23. október 2023[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11696/2022 dags. 13. nóvember 2023[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11761/2022 dags. 13. nóvember 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12254/0223 dags. 27. nóvember 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12401/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12479/2023 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12480/2023 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12303/2023 dags. 11. desember 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12441/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11975/2022 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12531/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12536/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12425/2023 dags. 19. janúar 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12475/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11783/2022 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12596/2024 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12380/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12454/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11919/2023 dags. 13. mars 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12655/2024 dags. 26. mars 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12573/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12365/2023 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12469/2023 dags. 30. apríl 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12036/2023 dags. 13. maí 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12251/2023 dags. 14. maí 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12735/2024 dags. 16. maí 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12198/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12764/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12770/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12600/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12834/2024 dags. 18. júlí 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12846/2024 dags. 31. júlí 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12790/2024 dags. 8. ágúst 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12756/2024 dags. 14. ágúst 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12809/2024 dags. 16. ágúst 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12775/2024 dags. 26. ágúst 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12415/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12603/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12523/2023 dags. 30. ágúst 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12478/2023 dags. 9. september 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12893/2024 dags. 9. september 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12899/2024 dags. 10. september 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12863/2024 dags. 23. september 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12892/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12874/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12879/2024 dags. 4. október 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12923/2024 dags. 4. október 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12714/2024 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12889/2024 dags. 18. október 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12750/2024 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12677/2024 dags. 25. október 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12898/2024 dags. 28. október 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12929/2024 dags. 28. október 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12752/2024 dags. 11. nóvember 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12647/2024 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12946/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12370/2024 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1830-1837 - Registur19, 25
1853-1857 - Registur21, 26, 34
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925-1929 - Registur19, 39, 48, 81
1927657
19291066-1067
1937 - Registur22, 24, 38, 52, 63-64, 78, 87, 118, 127, 129
1937161-162, 397, 400-401, 676
193851
1939 - Registur29, 40, 49-50, 65, 67, 77, 125, 133, 143
193932, 316-319
194044, 83, 411-413, 480
1942 - Registur9, 33, 53, 65
194299, 232, 316-317
1943 - Registur34, 48, 57, 75, 125
194397-98
194421
1944 - Registur23, 40, 62
1945271
1946507, 533
1947 - Registur11, 36, 69, 104, 112
194766, 200, 271, 387, 555, 557, 572
1948277, 369, 437
1950191
195133, 543
19521, 4, 73, 88, 360, 486-488, 554, 556, 558
1952 - Registur36, 38, 71, 86-87, 90, 94, 100, 107, 110, 125
1953122, 185
1954 - Registur38
1954122, 157, 192, 368, 458, 672, 675
1955115, 318
1956119, 675
1957 - Registur144
1957264
1958143, 148, 484
1959 - Registur58, 66
1959321, 456, 552, 558, 643
1960389
1961853
1962526, 653, 917
1963123, 285, 507
1964114, 118, 120, 820
1965263-264, 374, 748-749, 756, 760, 799, 811, 827, 890
1966720-721
196749, 52, 72, 91, 119, 164, 176, 230, 470, 516
1967 - Registur83
1968108, 409, 511, 596, 732, 735, 788, 1015, 1194, 1205
1969 - Registur43, 79, 94, 106
1969175, 306, 439, 645, 840-841, 1103, 1221, 1261, 1341, 1476
1970 - Registur62, 69, 89, 93
1970281, 490, 525, 529, 686, 811, 985, 1009, 1052, 1064
1971 - Registur5, 40, 69, 174
197116, 18, 562, 668, 759, 780, 937, 1007, 1083, 1165, 1281
197237, 195, 203, 244, 279, 411, 486, 506, 526, 546, 550, 568, 580, 750, 950, 1040, 1043, 1045
1972 - Registur40, 66, 114
197310, 145, 166, 178, 196, 235, 462, 701, 712, 867, 888, 902
1973 - Registur38, 62, 113
197417, 77, 470, 725, 964, 966, 982, 1016
1974 - Registur38, 42, 65
1975 - Registur40, 56, 66, 72, 134
1975159, 380, 387, 402, 516, 518, 715, 949, 1052-1053
1976 - Registur70
1976174, 177, 506, 548, 598
19773-5, 148, 630, 1046, 1050, 1154, 1161, 1214, 1237, 1369
1977 - Registur5, 39, 53-54, 60, 65, 79
1978 - Registur47, 80, 83, 145, 172
1978197, 564, 573, 624, 636, 724, 776, 917, 937
197918-19, 44, 73, 268-269, 274, 380, 382, 652, 928, 1153, 1381, 1384
1979 - Registur48, 77
1980 - Registur45, 72, 98, 161
1980769-770, 773, 1065, 1067, 1228, 1561, 1799
1981 - Registur55, 87, 115, 165
1981560, 635, 1056-1059, 1341, 1404
1982 - Registur52, 83, 85-86
1982149, 371, 375, 406-408, 517, 602, 775, 1997
1983 - Registur66, 118
1983181-182, 709, 996, 1180, 1194, 1288, 1760, 1913, 1950, 2114, 2224
1984366, 1068, 1079, 1133, 1311-1312, 1314, 1316, 1411, 1463
1985143, 334, 377, 678, 1338, 1526, 1552
1986615, 691-695, 996, 1018, 1072, 1090, 1143-1144
1987 - Registur9, 64, 80, 92-93, 113, 115, 142
1987357, 544, 547, 550-552, 665, 1087, 1118, 1171, 1295, 1359, 1561, 1563
19886, 114, 198-199, 277, 330, 349, 424, 458, 509, 824, 1036, 1055, 1103, 1193, 1200, 1250, 1331, 1375, 1405, 1424, 1443, 1445-1446, 1579, 1628, 1637, 1648, 1656, 1663
1988 - Registur7, 61, 63, 98, 107-108, 124-125, 131-132, 158, 163, 189, 192
1989 - Registur12, 62, 75, 83, 86, 92, 97, 103, 106, 108
1989247, 418, 557, 571, 596, 724, 834, 873-875, 967, 1061, 1065, 1095, 1104-1105, 1115, 1117, 1152, 1166, 1168-1171, 1173-1174, 1212, 1475, 1599, 1672, 1682, 1694, 1698, 1702, 1706, 1711-1712
1990 - Registur13, 69, 71, 97, 164
199080, 179, 497, 531, 703, 720, 847-848, 853-854, 1076, 1654
199146, 51, 129, 131, 139, 198, 244, 325, 515, 760, 1192, 1370, 1454, 1566, 1668, 1719, 1724, 1729, 1917
1992 - Registur28, 32, 114, 117, 155, 160, 172, 182, 184, 197, 206, 227, 253, 261, 264-265, 317
199245, 85, 211, 320, 380, 477-478, 624, 638, 762, 836, 862, 865, 867, 974, 1199, 1266-1267, 1387, 1426, 1428-1429, 1431-1433, 1569-1570, 1634-1635, 1699, 1739-1741, 1744, 1747, 1817, 1848, 1872, 1874, 1973, 2028, 2193, 2230
19931-4, 51, 57, 59, 62, 130, 134, 335, 383, 899, 981, 1036, 1134, 1138, 1141-1142, 1168, 1186-1187, 1407-1408, 1432, 1458, 1469-1472, 1476, 1511-1512, 1560, 1667, 1810, 1921, 1932, 1962, 1973, 1975, 2036, 2140, 2257, 2270, 2290, 2440-2446
1993 - Registur5, 7, 21, 33, 80, 84, 98, 118-119, 191, 200, 235, 254
19941-2, 131, 148, 194, 228-229, 313-315, 317, 389, 686-689, 736, 750, 845, 852, 862-864, 867-869, 1015, 1096, 1116, 1188, 1480, 1563, 1639-1641, 1674-1677, 1720, 1731, 1809-1812, 1827, 1861, 1867, 1882, 1924-1927, 2350-2352, 2374-2378, 2489, 2532
1994 - Registur13, 16, 25, 32, 114, 118, 127, 129, 132, 141, 149-150, 163, 169, 177-178, 183, 210, 235, 238, 275, 287, 294
1995 - Registur12-13, 140, 195-196, 211, 239, 244, 254, 319
199520, 65, 79, 304, 308, 312, 497, 499, 501, 503, 505, 578, 597-599, 687-689, 778, 802-803, 851, 884, 886, 919, 967, 1054, 1064, 1221, 1241, 1349, 1390, 1393, 1416-1417, 1426, 1555-1556, 1718, 1723, 1726, 1838, 1937, 2004-2005, 2007, 2281, 2284, 2291, 2425, 2468, 2733-2734, 2740, 2965, 2979, 3019-3022, 3028, 3187-3188, 3190-3191
1996 - Registur30, 121, 125, 136, 170-171, 189, 216, 227, 263
199663, 208, 427, 464-467, 524, 636, 640, 753-754, 757-759, 761-764, 824, 927, 992, 1054, 1286, 1560, 1584, 1602, 1934, 1939, 1942-1943, 2073, 2155, 2160, 2237, 2260, 2441, 2614, 2626, 2642, 2678-2681, 2790-2791, 2882, 3181, 3212, 3443-3444, 3591, 3624, 3687, 3694, 3730-3731, 3740, 3745, 3941, 3952, 3954, 4159, 4238
1997 - Registur11, 29-30, 72, 76, 91, 103, 109-110, 127-128, 150-151, 167, 174, 205, 217
199717-19, 142, 404, 412, 464, 488, 867, 946-949, 1293, 1323, 1326, 1329, 1336, 1338, 1342, 1397, 1407, 1463, 1595, 1609, 1838, 1841, 1858, 1863, 1961, 1989, 2070-2071, 2278, 2337, 2697, 2739-2741, 2796, 2935, 2984, 3032, 3049, 3122-3123, 3163, 3235-3238, 3243, 3427, 3430, 3646, 3696
1998 - Registur11, 15-16, 20, 140, 144, 163-164, 174, 181-183, 200, 208, 232, 234, 282, 290, 365-366, 378
199833, 53, 167, 169, 269, 273, 280, 285-286, 289, 296, 340, 411, 540, 914-915, 918, 922-924, 939, 941, 943-944, 1158-1159, 1260-1261, 1337-1342, 1440, 1447, 1456, 1458, 1567-1570, 1633, 1692-1693, 1757, 1775, 1845, 2122, 2312, 2314-2318, 2337, 2366, 2381, 2484, 2668, 2828, 2831, 2951-2952, 2954, 2980, 3118-3119, 3327, 3351, 3354, 3487, 3528, 3536, 3655, 3661, 3663, 3766, 3836, 4267, 4355, 4392, 4486, 4488-4489, 4494, 4499
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1936A247, 262, 277
1937A37
1951A81, 84-86
1961A280, 283-285
1963A8
1973A230, 234-235
1974A371, 375-376
1978A73-74
1979C78
1981A20-21, 65
1983B537, 783
1987C6, 13
1988B1188
1989A439-441, 444, 448
1990A45-46, 48-49, 52
1991A26-27, 37, 64, 67, 74-76, 81, 104-105, 107, 110, 116, 130, 163, 174, 176, 448, 515, 527-530, 533, 536, 539
1991B1093, 1105-1106
1992A106, 166
1992B530-531, 558, 929, 932
1993A151, 183-184, 251, 285, 288-289
1993B984
1993C670, 673-675, 677
1994A114
1994B1150, 1521
1995A188-190
1995B256, 863, 1641
1996A79-80, 161
1996B746, 1351, 1705, 1709
1997B637, 641, 1599
1998A68, 128, 229
1998B1004, 1008, 1156, 1185, 1208, 1223, 1229-1230, 1295, 1316, 1847, 2058
1999B1068, 1072, 1706, 2066
2000A173, 446
2000B704, 708, 1218, 1527, 1549
2000C205, 208-209
2001A98-99
2001B250, 944, 1136, 1490, 2742, 2747
2002B1106, 1111, 1207
2003A188, 269, 291, 392
2003B1275, 1968-1974, 2692, 2694
2004A147
2004B1170, 1174, 1597, 2604-2608
2004C5, 49, 111-112
2005A25
2005B102, 490, 891, 1670, 1672-1675, 1682, 1914, 1982, 2491
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1936AAugl nr. 85/1936 - Lög um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 92/1936 - Reglugerð um eyðingu refa í Vestur-Ísafjarðarsýslu o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1936 - Reglur um smíði tréskipa[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 15/1937 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 18, 1934, um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1937BAugl nr. 25/1937 - Skýrsla um eign kirkna í hinum Almenna kirkjusjóði Íslands árið 1936[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 27/1951 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 40/1951 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Vatnsleysustrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1951 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 82/1961 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 136/1961 - Reglugerð um veiting lækningaleyfis og sérfræðileyfa[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 6/1963 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða í Keflavík og um ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
1963CAugl nr. 3/1963 - Auglýsing um viðskipta- og greiðslusamning við Ungverjaland
1973AAugl nr. 73/1973 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 109/1973 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1973 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins um heimtaugargjöld í sveit[PDF prentútgáfa]
1973CAugl nr. 19/1973 - Auglýsing um aðild Íslands að samkomulagi um stjórn sameiginlegra norrænna aðstoðarverkefna í þróunarlöndunum
1974AAugl nr. 74/1974 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 187/1974 - Reglugerð við lög nr. 32 20. apríl 1968, um eftirlit með framleiðslu og verslun með fóðurvörur[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 6/1978 - Gjaldþrotalög[PDF prentútgáfa]
1978CAugl nr. 9/1978 - Auglýsing um fullgildingu samnings milli Íslands og Sambandslýðveldisins Þýskalands um gagnkvæma aðstoð í tollamálum
Augl nr. 10/1978 - Auglýsing um breytingu varðandi loftflutningasamning Íslands og Bandaríkjanna
1979BAugl nr. 49/1979 - Lögreglusamþykkt fyrir Norður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 9/1981 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1981 - Lög um breyting á lögum nr. 85 23. júní 1936, um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
1981CAugl nr. 3/1981 - Auglýsing um breytingu á aðstöðu Færeyinga til fiskveiða við Ísland
Augl nr. 14/1981 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 144 um þríhliða samráð um framkvæmd alþjóðlegra reglna á sviði vinnumála
1983BAugl nr. 324/1983 - Starfsreglur fyrir flugslysanefnd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/1983 - Samþykkt um stjórn Höfðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 2/1987 - Lög um breyting á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 52 14. ágúst 1959, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1987 - Lög um fjáröflun til vegagerðar[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 9/1987 - Gjaldskrá fyrir Fjarhitun Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 6/1987 - Auglýsing um viðbótarsamninga við Mannréttindasáttmála Evrópu
1988BAugl nr. 454/1988 - Samþykkt um stjórn Höfðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 90/1989 - Lög um aðför[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 229/1989 - Samþykkt um stjórn Ólafsvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1989 - Reglugerð um þjóðvegi í kaupstöðum og kauptúnum[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 31/1990 - Lög um kyrrsetningu, lögbann o.fl.[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 31/1990 - Reglur um skilmála slysatryggingar ríkisstarfsmanna skv. kjarasamningum, vegna slysa sem starfsmenn verða fyrir utan starfs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1990 - Reglugerð um ráðstöfun á sérstöku fóðurgjaldi vegna afurða alifugla og svína[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1990 - Reglur um bann við notkun á gróðurhryndnum efnum sem innihalda lífræn efnasambambönd tins (tríbútýltin)[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 14/1990 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu á niðurstöðum prófana og staðfestingum á samræmi
Augl nr. 15/1990 - Auglýsing um rammasamning við Evrópubandalögin um samvinnu á sviði vísinda og tækni
Augl nr. 16/1990 - Auglýsing um Norðurlandasamning um aðstoð í skattamálum
1991AAugl nr. 17/1991 - Lög um einkaleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1991 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1991 - Lög um meðferð einkamála[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 15/1991 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1991 - Auglýsing um lista yfir þá forstöðumenn stofnana og staðgengla þeirra, sem óheimilt er að gera verkfall, skv. 3. mgr. 29. gr. laga nr. 38/1954, sbr. lög nr. 90/1986 um breyting á þeim, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1991 - Auglýsing um skrá skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986, um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1991 - Reglugerð um möskvastærðir í togvörpum, möskvamæla og mæliaðferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1991 - Gjaldskrá yfir útselda vinnu vegna þjónustuverkefna Hollustuverndar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1991 - Reglugerð um félagslegar íbúðir og Byggingarsjóð verkamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1991 - Reglur um endurgreiðslu á iðgjaldi til atvinnuleysistryggingasjóðs vegna lögskráðra sjómanna á árinu 1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/1991 - Reglugerð um sjúkraskrár og skýrslugerð varðandi heilbrigðismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/1991 - Reglugerð um loðkanínurækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1991 - Samþykkt um stjórn Gerðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1991 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur náttúrufræðinga, sem starfa á sérhæfðum rannsóknarstofum heilbrigðisstofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 275/1991 - Samþykkt um hundahald í Borgarnesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 575/1991 - Auglýsing um reglur varðandi einkaleyfisumsóknir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 577/1991 - Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi o.fl.[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 2/1991 - Auglýsing um samning um stofnun Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu
Augl nr. 6/1991 - Auglýsing um Evrópusamning gegn misnotkun lyfja í íþróttum
Augl nr. 7/1991 - Auglýsing um Evrópusáttmála um sjálfsstjórn sveitarfélaga
Augl nr. 8/1991 - Auglýsing um samning um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)
Augl nr. 11/1991 - Auglýsing um bókun við alþjóðasamning um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi
Augl nr. 12/1991 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar
Augl nr. 13/1991 - Auglýsing um samning við Namibíu um þróunarsamvinnu
Augl nr. 14/1991 - Auglýsing um samning við Frakkland um samstarfsverkefni á sviði kvikmyndagerðar
Augl nr. 20/1991 - Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 139, um varnir og eftirlit með áhættu í starfi vegna efna sem geta valdið krabbameini
Augl nr. 29/1991 - Auglýsing um samstarfssamning við Efnahagsbandalag Evrópu um starfsáætlun til að örva alþjóðasamstarf og nauðsynleg samskipti evrópskra vísindamanna í rannsóknum (SCIENCE)
Augl nr. 32/1991 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bretland
1992AAugl nr. 39/1992 - Lög um breytingu á lögum um stofnun og slit hjúskapar, nr. 60/1972, og lögum um réttindi og skyldur hjóna, nr. 20/1923[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1992 - Lög um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Barnaverndarlög
Augl nr. 118/1992 - Fjáraukalög fyrir árið 1992[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 46/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hofshrepps í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1992 - Auglýsing um setningu flugreglna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 225/1992 - Reglugerð um skráningu mála hjá héraðsdómstólum, þingbækur, skjalavörslu o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1992 - Reglugerð um sakaskrá ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/1992 - Gjaldskrá Gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki o.fl.[PDF prentútgáfa]
1992CAugl nr. 18/1992 - Auglýsing um samning um réttindi barnsins
Augl nr. 22/1992 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisins
1993AAugl nr. 31/1993 - Hjúskaparlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1993 - Stjórnsýslulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1993 - Skaðabótalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1993 - Lög um alþjóðlega samvinnu um fullnustu refsidóma[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 73/1993 - Auglýsing um sérstaka tollmeðferð vegna fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisins og tvíhliða samnings Íslands og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisins um landbúnaðarafurðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1993 - Auglýsing um umferð í Egilsstaðabæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1993 - Reglugerð um svæðisráð málefna fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1993 - Samþykkt um hundahald á Hofsósi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/1993 - Reglugerð um starfsemi faggiltra prófunarstofa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 352/1993 - Reglugerð um bann við togveiðum á Papagrunni og Berufjarðarál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 355/1993 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 188/1988 um slátrun, mat og meðferð sláturafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 357/1993 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir hitaveitur[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 8/1993 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Póllands
Augl nr. 10/1993 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Ísraels
Augl nr. 22/1993 - Auglýsing um Evrópusamning um alþjóðlegt gildi refsidóma
Augl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum
1994AAugl nr. 38/1994 - Lög um breyting á lögum um meðferð einkamála, nr. 91 31. desember 1991[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 351/1994 - Reglugerð um undirbúning og framkvæmd álagningar og innheimtu undirboðs- og jöfnunartolla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1994 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 68/1995 - Lög um Lúganósamninginn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1995 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55 frá 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 81/1995 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1995 - Reglugerð um tilvísanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/1995 - Reglugerð um skattrannsóknir og málsmeðferð hjá skattrannsóknarstjóra ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 632/1995 - Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl.[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 11/1995 - Auglýsing um samning um líffræðilega fjölbreytni
Augl nr. 13/1995 - Auglýsing um Baselsamning um eftirlit með flutningi spilliefna milli landa og förgun þeirra
1996AAugl nr. 36/1996 - Lög um breytingu á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991, með síðari breytingum, lögum um vörumerki, nr. 47/1968, með síðari breytingum, og lögum um hönnunarvernd, nr. 48/1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1996 - Lög um rannsókn flugslysa[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 58/1996 - Reglugerð um hrognkelsaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1996 - Reglur um úrskurðarnefnd skv. 57. gr. höfundalaga nr. 73/1972 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1996 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 532/1996 - Reglugerð um ráðstöfun barna í fóstur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 673/1996 - Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl.[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 317/1997 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1997-1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 700/1997 - Reglugerð um breyting á reglugerð varðandi umsóknir um einkaleyfi o.fl., nr. 574/1991, sbr. reglugerð nr. 661/1996, 268/1996 og 679/1996[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 15/1998 - Lög um dómstóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1998 - Lög um breyting á lögum um meðferð opinberra mála, nr. 19 26. mars 1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1998 - Lög um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 38/1998 - Auglýsing um verkefni tollstjórans í Reykjavík á sviði innheimtumála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1998 - Reglur um takmörkun hávaða frá vökva- og víragröfum, jarðýtum, hjóla- og beltaskóflum og traktorsgröfum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/1998 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1998-1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1998 - Samþykktir Lífeyrissjóðsins Lífiðnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1998 - Samþykktir fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/1998 - Samþykktir Eftirlaunasjóðs FÍA[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 711/1996, fyrir Lífeyrissjóð Vesturlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Vestfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 681/1998 - Reglugerð um rannsóknarnefnd umferðarslysa[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 383/1999 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1999-2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 569/1999 - Reglugerð um sakaskrá ríkisins[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 68/2000 - Lög um rannsókn sjóslysa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2000 - Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/2000 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55 30. mars 1987 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/2000 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/2000 - Fjárlög fyrir árið 2001[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 32/2000 - Reglugerð um gagnagrunn á heilbrigðissviði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/2000 - Reglugerð um fjarskiptabúnað og fjarskipti íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um hafnarríkiseftirlit nr. 128/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/2000 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2000-2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/2000 - Reglugerð um kærunefnd skv. lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, nr. 87/1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/2000 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 12/2000 - Auglýsing um Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn
2001BAugl nr. 133/2001 - Reglugerð um rannsókn sjóslysa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 373/2001 - Reglugerð um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/2001 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2001-2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 594/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um starfsháttu örorkunefndar nr. 335 16. ágúst 1993 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 916/2001 - Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 376/2002 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2002-2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/2002 - Auglýsing um kröfur til viðhaldsvotta, JAR-66[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 57/2003 - Lög um breytingu á lögum um rannsókn sjóslysa, nr. 68/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/2003 - Lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 45/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2003 - Barnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
2003BAugl nr. 368/2003 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2003-2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 628/2003 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 895/2003 - Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 898/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 916/2001, um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl., með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 35/2004 - Lög um rannsókn flugslysa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 455/2004 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2004-2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2004 - Samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1018/2004 - Samþykkt um breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 1/2004 - Auglýsing um evrópska einkaleyfasamninginn, gerð um endurskoðun hans og samnings um beitingu 65. gr. samningsins
2005AAugl nr. 24/2005 - Lög um rannsóknarnefnd umferðarslysa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 81/2005 - Reglur félagsmálaráðs Akureyrar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um starfsháttu örorkunefndar nr. 335 16. ágúst 1993 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/2005 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2005-2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 766/2005 - Samþykkt um afgreiðslur skipulags- og byggingarráðs Hafnarfjarðarkaupstaðar á deiliskipulagserindum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 767/2005 - Samþykkt um afgreiðslur skipulags- og byggingarfulltrúa Hafnarfjarðarkaupstaðar á deiliskipulagserindum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 768/2005 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 774/2005 - Samþykkt um afgreiðslur byggingarfulltrúans í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 965/2005 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1090/2005 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 53/2006 - Lög um öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2006 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 443/2006 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2006-2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 765/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 637/2002[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 222/2007 - Reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts í Blönduóssbæ skv. 5. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2007 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2007-2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2007 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 38/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 6/2001, um skráningu og mat fasteigna, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2008 - Lög um breytingu á samkeppnislögum, nr. 44/2005, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 173/2008 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 511/2008 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 684/2008 - Reglur um tilkynningu og málsmeðferð í samrunamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2008 - Reglugerð um erfðaefnisskrá lögreglu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 965/2008 - Auglýsing um gjald vegna námskeiðs og prófs í notkun og meðferð skotvopna[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 136/2009 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 68/2009 - Samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 188/2009 - Reglugerð um skráningu mála hjá héraðsdómstólum, þingbækur, skjalavörslu o.fl. í einkamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 189/2009 - Reglur um skráningu mála hjá héraðsdómstólum, þingbækur, skjalavörslu o.fl. í sakamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2009 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2009-2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2009 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Árborgar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2009 - Reglur um sakaskrá ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 857/2009 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 938/2009 - Auglýsing um samþykkt bæjarstjórnar Kópavogsbæjar fyrir embættisafgreiðslur skipulagsstjóra Kópavogsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2009 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Voga nr. 1230/2005 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 58/2010 - Lög um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2010 - Lög um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, lögum um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins og lögum um umboðsmann skuldara[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 138/2010 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest vegna umsókna um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2010 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2010 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fljótsdalshéraðs og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 1062/2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 403/2010 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við kaup á lyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 533/2010 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2010-2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 621/2010 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 250/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 907/2010 - Samþykkt um afgreiðslur byggingarfulltrúa Keflavíkurflugvallar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 916/2001 um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl., með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 7/2011 - Lög um Lúganósamninginn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2011 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum (í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við undirritun kjarasamninga o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 99/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 204/2011 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2004-2016, virkjanir í Þjórsá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2011 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 596/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 621/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2011 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2011-2012[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 44/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 45/1997, um vörumerki, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2012 - Lög um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (forsjá og umgengni)[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 15/2012 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2012 - Reglugerð um einkaleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 512/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl. nr. 916/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl., nr. 916/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2012 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2012-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2012 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1117/2012 - Auglýsing um samþykki starfsreglna endurskoðendaráðs[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 15/2013 - Lög um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um meðferð sakamála og lögum um meðferð einkamála (endurupptökunefnd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2013 - Lög um rannsókn samgönguslysa[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 30/2013 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2013 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2013 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2013 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 591/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 611/2013 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2013 - Samþykkt um stjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 657/2013 - Reglur stjórnar byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um beiðni um endurupptöku og málskot í málum einstaklinga sem þjónustuhópur hefur afgreitt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2013 - Samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 679/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 685/2013 - Samþykkt um stjórn Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 693/2013 - Samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 714/2013 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2013-2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 715/2013 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 731/2013 - Samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða– og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2013 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2013 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 774/2013 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2013 - Reglugerð um störf og starfsskilyrði endurupptökunefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2013 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 799/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2013 - Samþykkt um stjórn Seltjarnarnesbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2013 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Voga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 926/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 961/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2013 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2013 - Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 35/2014 - Lög um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2014 - Lög um heimild til endurupptöku vegna látinna dómþola í máli Hæstaréttar nr. 214/1978[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 23/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2014 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2014 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2014 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 371/2014 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2014 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 472/2014 - Reglugerð um samruna sjóða, skipan höfuðsjóða og fylgisjóða og tilkynningaraðferð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 492/2014 - Samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 493/2014 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2014-2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2014 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2014 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 566/2014 - Samþykkt um stjórn Súðavíkurhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2014 - Samþykkt um stjórn Blönduósbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 804/2014 - Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 698/2014, um samræmt verklag og viðmið við leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 698/2014, um samræmt verklag og viðmið við leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1253/2014 - Arðskrá fyrir Tungufljótsdeild Veiðifélags Árnesinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 78/2015 - Lög um breytingu á lögum um meðferð einkamála, lögum um meðferð sakamála, lögum um aðför, lögum um gjaldþrotaskipti o.fl. og lögum um dómstóla (einföldun réttarfars)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 7/2015 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2015 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2015-2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2015 - Auglýsing um staðfestingu samþykkta fyrir Byggðasamlagið Bergrisann bs., um málefni fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Zimbabwe[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbyu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 912/2015 - Samþykkt um kattahald og gæludýrahald annarra en hunda í sex sveitarfélögum á starfssvæði heilbrigðisnefndar Austurlandssvæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 933/2015 - Samþykkt um hundahald í sex sveitarfélögum á starfssvæði heilbrigðisnefndar Austurlandssvæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1049/2015 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1052/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 715/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1341/2015 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks bs., (BsVest)[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 12/2016 - Lög um breytingu á siglingalögum, umferðarlögum og lögum um rannsókn samgönguslysa vegna innleiðingar EES-reglna (réttindi farþega skipa, gerðarviðurkenning, skilgreiningar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2016 - Lög um breytingu á lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála (millidómstig)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2016 - Lög um dómstóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2016 - Lög um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögum um meðferð einkamála (endurupptaka)[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 10/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2016 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2016-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2016 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 576/2016 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 818/2016 - Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1128/2016 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 774/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1309/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2017[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 81/2017 - Lög um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 (málsmeðferðartími)[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 20/2017 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Garðabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 773/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2017 - Reglur Akureyrarkaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2017 - Auglýsing um flokkun vöru og þjónustu vegna vörumerkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2017 - Reglugerð um málsmeðferð fyrir kærunefnd jafnréttismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 342/2017 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2017-2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 775/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um útlendinga, nr. 540/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1165/2017 - Reglur um aukastörf héraðsdómara, landsréttardómara og hæstaréttardómara og eignarhlut þeirra í félögum og atvinnufyrirtækjum og skráningu þeirra[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 37/2018 - Lög um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (innleiðing samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2018 - Lög um breytingu á lögum um meðferð sakamála, nr. 88/2008, með síðari breytingum (áfrýjun dóms til Landsréttar eftir endurupptöku máls)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2018 - Lög um stuðning við útgáfu bóka á íslensku[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 76/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2018 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 302/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 567/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2018 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2018-2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 391/2018 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2018 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Voga, nr. 925/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar, nr. 238/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2018 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1272/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs, nr. 450/2018, sbr. samþykkt nr. 954/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1329/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 81/2019 - Lög um úrskurðaraðila á sviði neytendamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2019 - Lög um innheimtu opinberra skatta og gjalda[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 10/2019 - Samþykkt um stjórn Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2019 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2019-2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2019 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar, nr. 813/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 487/2019 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skútustaðahrepps, nr. 690/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2019 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2019 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 736/2019 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 748/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 759/2019 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 715/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2019 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2019 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1177/2019 - Reglugerð um kærunefnd vöru- og þjónustukaupa[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 33/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (staðgreiðsla, álagning o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2020 - Lög um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998 (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2020 - Lög um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála (Endurupptökudómur)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 28/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2020 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2020 - Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2020 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar, nr. 731/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 282/2020 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 437/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar, nr. 391/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2020 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 711/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 748/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2020 - Auglýsing um úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 824/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Húnaþings vestra, nr. 588/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2020 - Reglugerð um umsóknir og skráningu vörumerkja, félagamerkja og ábyrgðar- og gæðamerkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 941/2020 - Reglur Garðabæjar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, nr. 554/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 993/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2020 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2020 - Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar, nr. 238/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1390/2020 - Reglur um tilkynningu og málsmeðferð í samrunamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1553/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Flóahrepps, nr. 798/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1579/2020 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Félags- og skólaþjónustu Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu bs[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 58/2021 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 40/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um starfsháttu örorkunefndar, nr. 335/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2021 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2021 - Reglur þjónustusvæðis Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2021 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2021-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2021 - Reglugerð um kærunefnd jafnréttismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2021 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2021 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2021 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1727/2021 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1761/2021 - Reglur um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2022 - Lög um breytingu á lögum um skráningu raunverulegra eigenda, nr. 82/2019 (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 35/2022 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Umhverfis- og tæknisvið uppsveita bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2022 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 253/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar, nr. 991/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2022 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 378/2022 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2022-2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar, nr. 731/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2022 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 425/2022 - Reglur um starfsemi Endurupptökudóms[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 548/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 558/2022 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2022 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2022 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2022 - Reglugerð um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 889/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar nr. 252/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2022 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2022 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2022 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2022 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1224/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2022 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1336/2022 - Samþykkt um stjórn Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1353/2022 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitinga og þjónustu byggingarfulltrúaembættis Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1545/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1602/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 525/2021, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1603/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, nr. 1213/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1619/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar, nr. 450/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1621/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 622/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1622/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar, nr. 696/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1623/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar, nr. 692/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1704/2022 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 18/2022 - Auglýsing um Lúganósamninginn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum
2023AAugl nr. 14/2023 - Lög um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 (alþjóðleg vernd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2023 - Lög um breytingu á lögum um meðferð sakamála, nr. 88/2008 (málsmeðferð hjá Endurupptökudómi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2023 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2023 - Lög um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2023 - Lög um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, lögum um landlækni og lýðheilsu og lögum um réttindi sjúklinga (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 117/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar, nr. 813/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Múlaþings, nr. 691/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Garðabæjar, nr. 1182/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar, nr. 450/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 257/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar, nr. 1674/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 267/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar, nr. 530/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 333/2023 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar, nr. 1225/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 536/2023 - Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2023 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Bergrisann bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2023 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2023 - Samþykkt um stjórn Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2023 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 715/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar, nr. 975/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2023 - Auglýsing um staðfestingu samninga um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2023 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings Kjósarhrepps og Mosfellsbæjar um barnaverndarþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 774/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 240/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1085/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar, nr. 991/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2023 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2023 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2023 - Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1407/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings, nr. 670/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1495/2023 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ, vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 40/2024 - Lög um framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2024 - Lög um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998 (starfslok óbyggðanefndar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 15/2024 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Garðabæjar, nr. 1182/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar, nr. 252/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 168/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Vesturbyggðar, nr. 558/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, nr. 1213/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 191/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 525/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 192/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar, nr. 492/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 208/2024 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2024 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2024 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 424/2024 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2024 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar, nr. 252/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélagsins Strandabyggðar, nr. 194/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2024 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 806/2024 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 953/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra, nr. 810/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar, nr. 923/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 984/2024 - Auglýsing um uppfærslu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1078/2024 - Auglýsing um gjald vegna námskeiðs og prófs í notkun og meðferð skotvopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1164/2024 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1279/2024 - Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2024 - Starfsreglur úthlutunarnefndar um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2024 - Reglugerð um kærunefnd jafnréttismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1420/2024 - Reglur Hveragerðisbæjar um akstursþjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1550/2024 - Gjaldskrá skipulagsmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1568/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar, nr. 408/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1691/2024 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1719/2024 - Reglur Garðabæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 44/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Líbanons
2025BAugl nr. 34/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar, nr. 923/2023[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing28Þingskjöl273, 275-276, 609, 640, 1302
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)1309/1310
Löggjafarþing31Þingskjöl179
Löggjafarþing49Þingskjöl895, 909, 915, 924, 958-959, 962-963, 984-985
Löggjafarþing50Þingskjöl145, 159, 165, 174, 326, 336, 953, 1042
Löggjafarþing51Þingskjöl170
Löggjafarþing52Þingskjöl77-78, 119
Löggjafarþing53Þingskjöl98
Löggjafarþing54Þingskjöl237, 284-286
Löggjafarþing55Þingskjöl88
Löggjafarþing68Þingskjöl61, 65-66, 81
Löggjafarþing69Þingskjöl85, 89-90, 734
Löggjafarþing70Þingskjöl157, 161-162
Löggjafarþing72Þingskjöl220
Löggjafarþing75Þingskjöl209-210, 215-218, 237, 239-240, 442
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál153/154
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál243/244
Löggjafarþing81Þingskjöl819
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)1505/1506
Löggjafarþing83Þingskjöl508, 736
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)545/546, 547/548, 549/550
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)883/884
Löggjafarþing93Þingskjöl277
Löggjafarþing97Þingskjöl1835, 1864, 1876, 1878, 1891, 1895-1896
Löggjafarþing114Umræður463/464
Löggjafarþing126Þingskjöl649, 1133, 1530, 1532, 1536, 2510, 2657, 2726, 2728-2729, 2744, 3239-3240, 3256, 3768, 4046, 4052, 4389, 4873, 5248, 5684
Löggjafarþing128Þingskjöl886, 953, 2529, 2727, 3519, 3640, 3643, 3649, 3767, 4354, 4359, 5846, 6012
Löggjafarþing137Þingskjöl1227
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198983
199473-75, 77, 80-81, 139, 206, 293, 308, 442, 452
199578, 152, 154-155, 159, 165, 190, 198-199, 444, 450, 452, 462, 470, 491-492, 545, 547-548, 576-577, 587
19976, 53, 58-59, 86, 100, 104, 155, 171-173, 208, 210-211, 214, 229-230, 234, 389, 405, 485, 522, 535
19986-8, 44, 46, 92, 95, 98, 115-116, 124, 153, 164, 166, 240-241, 253, 259
19995-8, 12-13, 49-51, 54-60, 62, 80-82, 94-95, 122, 132, 155, 179, 197, 202, 205, 214, 247, 249, 251-252, 259, 320, 334
20005, 7, 12-13, 27-32, 68, 70-71, 90, 122-124, 128, 130-134, 136-138, 174, 251-252, 256, 261, 267, 273
20015, 7, 12, 32, 39-40, 121, 132, 135-136, 147, 193, 195, 223, 226-227, 232, 246, 250, 253-254, 268-269, 274, 279, 285, 293
20027, 19-20, 38, 43, 46, 50, 52, 58, 170, 213-214, 219, 231, 238
20036, 8, 38, 49, 90, 93, 174-175, 207, 250, 256, 258, 261, 269, 277
20046-7, 14, 17, 34, 40, 44, 47-50, 58-60, 90-91, 152, 163, 196-197, 202, 204, 208, 216, 224
20055, 8, 20, 36, 42-43, 105, 147-148, 181, 197-199, 204, 206, 208, 210, 218, 226
20067, 13-14, 31, 34, 48, 68, 70, 147-148, 163-165, 175, 197, 227, 232-233, 239, 241-242, 245, 250, 253, 262
20075, 7, 12, 16-19, 24, 46, 57, 60, 100, 102, 105, 108, 134, 189-191, 194, 220, 227, 230, 244, 249-250, 256, 258, 260, 263, 268, 271, 280
200842, 53, 58, 73, 95, 98, 112, 186-187, 226
201016, 51, 55, 58, 62, 96
20116, 47, 68, 70-72, 75, 92, 105
201214-15, 19-21, 50, 53, 57-58, 60-61, 63, 70-71, 74, 82-83, 100
20138, 33, 60, 65, 71, 82, 84, 98, 113, 118, 121, 126
20146, 18, 24, 44, 57, 63-65, 67, 71, 75, 77-79, 102
201517-18, 49, 54-55, 73, 79, 81, 88
201615-17, 27-28, 38, 63, 74, 80, 100
20176, 53, 57, 66, 80, 83, 94
2018102, 104, 107, 110, 113, 120, 129, 142, 152, 154, 174
20197, 9, 15, 57-58, 85, 105-107, 125-126, 128, 130
20207, 48-49, 76
202127, 46, 75, 77
202224, 45-46, 65, 68
202318, 28, 38, 46, 67, 69-70
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19961412
199625122, 126
19982731
1999216, 26
19995213
20001445
20001822
20004715
20016077
20051019
200630214
20075713
200925109
2014541018, 1039-1040
201657475, 857, 880
201717445, 468
201851163
2020127
2021359, 11, 23, 32, 48-49
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 25

Þingmál A4 (mæling og skrásetning lóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1914-07-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 93 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-07-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 128 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 28

Þingmál A35 (stefnufrestur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (stefnubirtingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 379 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 857 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A7 (landamerki o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 429 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 507 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 51

Þingmál A36 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1937-02-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 52

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-10-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 55

Þingmál A7 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A19 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A913 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1950-03-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A18 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A25 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A136 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A169 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A48 (mótmæli gegn risasprengju Sovétríkjanna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 631 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1962-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A3 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 205 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-17 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Einar Ingimundarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A923 (frumvörp um skólakerfi og grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A23 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A223 (Norræni fjárfestingarbankinn)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-05 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (lögrétttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (vegáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A209 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A119 (alþjóðasamningar um mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1978-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (eftirlaun aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A32 (eftirlaun til aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (jöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A302 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A373 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1984-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A317 (meint fjársvik í fasteignasölu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A36 (tollar Efnahagsbandalagsins á saltfiski)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A280 (starf ríkissaksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1986-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-11 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A287 (aðild Spánar og Portúgals að Efnahagsbandalagi Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-02-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A425 (viðbótarsamningar við Mannréttindasáttmála Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1987-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A2 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-05-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A71 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-11 14:22:01 - [HTML]
54. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-17 18:12:00 - [HTML]

Þingmál A250 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 1992-03-03 - Sendandi: Tryggingaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 1992-04-27 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-11-05 23:26:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A19 (kjaradómur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-02 13:56:01 - [HTML]
23. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 16:11:17 - [HTML]

Þingmál A245 (stjórnarnefndir vinnumiðlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1992-11-19 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-09 22:46:43 - [HTML]

Þingmál A313 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-26 12:17:28 - [HTML]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
167. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-30 16:54:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 1993-04-16 - Sendandi: Tryggingaeftirlit ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 1993-04-19 - Sendandi: Arnljótur Björnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1579 - Komudagur: 1993-04-27 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2032 - Komudagur: 1993-11-03 - Sendandi: Lögmenn, JSG;VHV;AG;SGG - [PDF]

Þingmál A450 (alþjóðleg samvinna um fullnustu refsidóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B143 (afstaða Spánar til EES-samningsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-21 18:32:49 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (styrkir til tannviðgerða)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-11-15 16:58:48 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1994-10-11 16:33:25 - [HTML]

Þingmál A420 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-16 21:43:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A22 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-11-01 14:55:46 - [HTML]

Þingmál A92 (fullnusta erlendra ákvarðana um forsjá barna)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-13 15:40:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 1995-12-13 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A191 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-21 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1995-12-11 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 908 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-03 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 1996-03-12 - Sendandi: Hafdís Ólafsdóttir nefndarritari - [PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A7 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-10-17 14:37:21 - [HTML]

Þingmál A146 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-14 14:36:35 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A92 (rannsókn á störfum fíkniefnadeildar lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-02-02 15:52:14 - [HTML]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-16 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-03-05 11:21:45 - [HTML]
80. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-03-05 15:08:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 1997-12-03 - Sendandi: Hrafn Bragason hæstaréttardómari - [PDF]

Þingmál A303 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-16 23:34:14 - [HTML]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-05-28 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-31 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-12 14:43:32 - [HTML]

Þingmál A466 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-11 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (yfirskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-03 13:34:12 - [HTML]

Þingmál A656 (réttarfarsdómstóll)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-16 11:09:57 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-04-16 11:19:03 - [HTML]
105. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-04-16 11:24:02 - [HTML]

Þingmál B220 (uppboð á skuldabréfum ÞÞÞ á Akranesi)

Þingræður:
68. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-16 15:43:54 - [HTML]
68. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-16 16:05:43 - [HTML]
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-16 16:25:53 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-02-16 17:02:04 - [HTML]
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-16 17:16:34 - [HTML]
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-16 17:20:38 - [HTML]
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-16 18:24:27 - [HTML]

Þingmál B235 (samskipti dómsmálaráðuneytisins og lögregluyfirvalda)

Þingræður:
69. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-17 16:31:35 - [HTML]
69. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-17 16:57:12 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A4 (réttarfarsdómstóll)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-06 14:24:49 - [HTML]
4. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-06 14:34:29 - [HTML]
4. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-06 14:42:46 - [HTML]
4. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-10-06 14:48:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 1998-11-16 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 1998-11-24 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 331 - Komudagur: 1998-11-30 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands, Ólafur Þ. Hauksson - [PDF]

Þingmál A170 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-03 18:01:12 - [HTML]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 1999-02-10 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal frá nefndarritara) - [PDF]

Þingmál A354 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 13:40:15 - [HTML]
79. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 10:40:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 1999-02-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 1999-02-23 - Sendandi: Dómarafélag Íslands, Garðar Gíslason formaður - [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A4 (skattfrelsi norrænna verðlauna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (kynferðisleg misnotkun á börnum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-08 14:17:45 - [HTML]

Þingmál A254 (innheimtusvið tollstjórans í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-08 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2000-04-17 - Sendandi: Skrifstofa jafnréttismála, Pósthússtræti 13 - [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Árni Finnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2000-04-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal - umsagnir) - [PDF]

Þingmál A430 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-08 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-04 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1290 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B414 (ný gögn í Geirfinnsmálinu)

Þingræður:
87. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-03 15:10:57 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A24 (þátttaka Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-03 19:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (hrefnuveiðar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-18 15:14:16 - [HTML]

Þingmál A264 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 617 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-16 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 18:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-20 19:19:26 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 15:31:44 - [HTML]

Þingmál A367 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-26 15:17:43 - [HTML]
113. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-04-26 16:54:22 - [HTML]
113. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-04-26 17:02:41 - [HTML]
113. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-04-26 17:41:43 - [HTML]
114. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-04-27 13:36:19 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-27 14:41:30 - [HTML]

Þingmál A505 (hönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (erfðaefnisskrá lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 18:46:09 - [HTML]
129. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 16:25:58 - [HTML]

Þingmál B461 (skipulag flugöryggismála)

Þingræður:
108. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 13:36:01 - [HTML]
108. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-04-06 13:45:34 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A13 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-21 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-28 16:09:06 - [HTML]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Jórdaníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-27 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B178 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2000)

Þingræður:
41. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2001-12-03 16:36:07 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1135 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A433 (réttur þolenda kynferðisbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-12-05 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 843 (svar) útbýtt þann 2003-01-23 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2003-01-28 14:11:50 - [HTML]

Þingmál A523 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-27 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2003-02-27 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1431 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Flugráð - [PDF]

Þingmál A552 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-13 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-13 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-04 21:22:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Rannsóknanefnd sjóslysa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2003-02-21 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða, Ólafur J. Briem - [PDF]

Þingmál A622 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-10-09 14:10:20 - [HTML]

Þingmál A302 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2004-03-12 - Sendandi: Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála - Skýring: (afgreiðsla mála) - [PDF]

Þingmál A333 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2004-03-30 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A402 (aðild starfsmanna að Evrópufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (lög í heild) útbýtt þann 2004-04-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-29 15:21:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (ÖSE-þingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-23 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-15 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2630 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Sigurður H. Líndal - [PDF]

Þingmál B110 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2002)

Þingræður:
18. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2003-10-30 11:33:51 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A190 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2004-11-11 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (reglugerð um starfshætti gjafsóknarnefndar) - [PDF]

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 939 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-03-10 10:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 957 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-03-10 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-09 14:47:53 - [HTML]
22. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-09 15:03:30 - [HTML]

Þingmál A309 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-11 14:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2005-01-25 - Sendandi: Dómstólaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2005-05-03 - Sendandi: Lögreglustjórinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-20 13:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-26 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A722 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Líbanons)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-29 15:37:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2006-01-27 - Sendandi: AM Praxis ehf - Lögmannsstofa, Hróbjartur Jónatansson - [PDF]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2174 - Komudagur: 2006-06-02 - Sendandi: Héraðsdómur Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B555 (frumvörp um Ríkisútvarpið og fjölmiðla)

Þingræður:
108. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-04-25 13:42:21 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-29 15:32:57 - [HTML]

Þingmál A232 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1153 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 20:01:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 2008-01-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 883 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-15 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1002 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-15 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2298 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-07 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-02-11 17:29:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1706 - Komudagur: 2008-03-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A499 (fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2380 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A529 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1223 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (uppbót á eftirlaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hafa hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B274 (álit mannréttindanefndar SÞ um íslenska fiskveiðistjórnarkerfið)

Þingræður:
51. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-01-22 14:13:37 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A229 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hefur hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 432 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 451 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 19:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-05 11:15:43 - [HTML]

Þingmál A346 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (álit) útbýtt þann 2009-02-26 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A392 (fiskmarkaðir og hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 939 (svar) útbýtt þann 2009-04-16 14:08:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-26 21:35:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-07-02 21:14:34 - [HTML]
55. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 09:44:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Meiri hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál B172 (Icesave-samningarnir, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-08 15:29:20 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A11 (afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2009-11-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A51 (gæsla hagsmuna Íslands í Norðurhöfum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-04 14:58:30 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-12-04 00:48:34 - [HTML]
64. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-29 22:27:27 - [HTML]

Þingmál A115 (eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 504 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 571 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins o.fl. - Skýring: (SA,SI,SART,SFF,LÍÚ,SAF,SF,SVÞ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 772 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-01-29 13:04:36 - [HTML]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-24 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (álit) útbýtt þann 2010-03-01 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (aðför og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1317 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-11 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-15 16:52:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1551 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1552 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1648 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1774 - Komudagur: 2010-04-20 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A514 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2304 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A572 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2326 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Samkaup hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2433 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, SFF og SVÞ) - [PDF]

Þingmál B837 (Verne Holdings -- ummæli forseta Íslands -- aðgangur að upplýsingum o.fl.)

Þingræður:
110. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-21 12:26:46 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-08 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-07 20:44:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, SFF og SVÞ) - [PDF]

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-04 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-11-05 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-11-18 16:09:55 - [HTML]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 630 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 662 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-18 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-17 15:08:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 406 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Slitastjórn SPRON og Frjálsa Fjárfestingarbankans - [PDF]
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 416 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð um umsögnum) - [PDF]

Þingmál A234 (Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 708 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-01-20 12:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-24 16:20:55 - [HTML]

Þingmál A275 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2011-02-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A300 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1277 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-07 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-04-14 13:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A303 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1144 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-03-28 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2770 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2590 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A409 (endurupptaka mála sem hafa verið dæmd í Hæstarétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 909 (svar) útbýtt þann 2011-02-28 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (ákvarðanir Hæstaréttar um endurupptöku mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-03 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1361 (svar) útbýtt þann 2011-05-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (norrænt samstarf 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-29 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 20:31:03 - [HTML]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2011-06-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 1.-8. kafla) - [PDF]

Þingmál A730 (meðferð sakamála og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (frumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A755 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A784 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A822 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (álit) útbýtt þann 2011-05-19 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-18 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1625 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1753 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-11 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1790 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-11 14:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Fjárlaganefnd, 1. minni hl. - [PDF]

Þingmál A870 (endurupptaka mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1619 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-06-03 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1930 (svar) útbýtt þann 2011-09-16 18:29:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A8 (meðferð sakamála og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-04 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1475 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-05 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-12 16:11:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]

Þingmál A53 (skipan sannleiksnefndar til rannsóknar á málsmeðferð Guðmundar- og Geirfinnsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-12 16:49:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Sigursteinn Másson - [PDF]

Þingmál A62 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A135 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2012-02-14 - Sendandi: Björn Róbertsson kerfisstjóri - [PDF]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1061 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-27 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1299 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-05-15 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-01 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-18 16:38:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1582 - Komudagur: 2012-03-20 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-05 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1529 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1484 - Komudagur: 2012-03-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-01-20 16:57:17 - [HTML]

Þingmál A520 (staða mannréttindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (svar) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (álit) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1888 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Lúðvík Emil Kaaber - [PDF]

Þingmál A667 (bann við útiræktun á erfðabreyttum lífverum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1939 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Eiríkur Steingrímsson PhD og fleiri - Skýring: (opið bréf til flm. till.) - [PDF]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1503 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-11 22:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-03-30 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1565 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-15 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1589 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-06-18 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1644 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-16 13:15:28 - [HTML]
125. þingfundur - Magnús M. Norðdahl (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-06-18 21:12:56 - [HTML]
125. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-06-18 22:07:53 - [HTML]
126. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-19 18:23:21 - [HTML]
126. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-19 18:25:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason - [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2122 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: HS Orka - [PDF]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2512 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1495 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-11 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-18 10:46:02 - [HTML]

Þingmál B569 (endurútreikningur lána og nauðungarsölur)

Þingræður:
59. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-02-21 13:57:11 - [HTML]

Þingmál B581 (umræður um störf þingsins 22. febrúar)

Þingræður:
60. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-02-22 15:02:51 - [HTML]
60. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-02-22 15:16:57 - [HTML]

Þingmál B609 (uppgjör gengistryggðra lána)

Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-27 15:14:27 - [HTML]

Þingmál B625 (umræður um störf þingsins 29. febrúar)

Þingræður:
64. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-02-29 15:13:44 - [HTML]

Þingmál B647 (viðbrögð eftirlitsstofnana og ráðuneytis við dómi Hæstaréttar um gjaldeyrislán)

Þingræður:
66. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-12 16:03:58 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: ADHD samtökin - [PDF]

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-18 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 945 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-01-28 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 964 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1044 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 16:19:18 - [HTML]
74. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-29 16:13:43 - [HTML]
74. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-01-29 16:24:31 - [HTML]
75. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-30 16:00:31 - [HTML]
75. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-30 16:01:55 - [HTML]
75. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-30 16:03:05 - [HTML]
75. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-30 16:04:50 - [HTML]
75. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-01-30 16:07:24 - [HTML]
84. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-02-20 16:52:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Helgi Laxdal - [PDF]
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2012-10-13 - Sendandi: Björn Erlendsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Eiríkur Tómasson prófessor - [PDF]

Þingmál A73 (endurupptaka mála fyrir Hæstarétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-09-13 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 357 (svar) útbýtt þann 2012-10-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-18 13:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason, ekki fjárfestir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1947 - Komudagur: 2013-03-02 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (sent til AM og EV) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1948 - Komudagur: 2013-03-02 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (sent til EV og AM) - [PDF]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-16 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1117 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-05 19:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til atvn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til umhv.- og samgn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - Skýring: (um mannr.kafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Björn Róbertsson - [PDF]

Þingmál A473 (vörugjöld og tollalög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-20 21:56:42 - [HTML]

Þingmál A475 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi AM) - [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (rannsóknarnefnd á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 11:35:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2013-06-20 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-06-26 16:08:06 - [HTML]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2013-09-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2013-11-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A62 (skrásetning kjörsóknar eftir fæðingarári í kosningum á Íslandi frá vori 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1343 - Komudagur: 2014-03-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A120 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-17 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-18 11:05:33 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-12-18 11:10:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A239 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (álit) útbýtt þann 2013-12-13 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (svar) útbýtt þann 2014-02-10 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1253 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 21:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2014-04-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Edward H. Huijbens - Ræða hófst: 2014-04-10 18:49:50 - [HTML]

Þingmál A597 (leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-10-02 21:43:35 - [HTML]

Þingmál B621 (endurupptaka dómsmáls)

Þingræður:
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-03-18 14:32:43 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2014-10-22 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: og Neytendasamtökin (lagt fram á fundi velfn.) - [PDF]

Þingmál A113 (uppbygging Vestfjarðavegar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-10-20 15:38:08 - [HTML]
21. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2014-10-20 15:49:54 - [HTML]

Þingmál A186 (fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT))[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Sigurður Örn Hilmarsson - [PDF]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 358 - Komudagur: 2014-10-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2014-12-09 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2015-02-05 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir - [PDF]

Þingmál A333 (aðskilnaður starfsemi fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-23 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (endurupptaka vegna látinna dómþola í máli Hæstaréttar nr. 214/1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-11 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 775 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-16 11:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 809 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-12-16 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-13 14:26:27 - [HTML]
51. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-12-16 22:10:15 - [HTML]

Þingmál A422 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-01-22 16:58:49 - [HTML]

Þingmál A463 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-11 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A605 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-05 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-05-29 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1488 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1513 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-28 21:36:08 - [HTML]
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-28 21:45:21 - [HTML]
137. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-25 15:31:29 - [HTML]
137. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-25 15:39:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1987 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Sérstakur saksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 2063 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2144 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]

Þingmál A703 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-29 15:36:27 - [HTML]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-05-27 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A802 (nauðungarsölur án uppboðsheimildar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1444 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-06-15 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A809 (lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-29 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B32 (umræður um störf þingsins 16. september)

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-16 13:46:04 - [HTML]

Þingmál B33 (umræður um störf þingsins 17. september)

Þingræður:
7. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2014-09-17 15:02:53 - [HTML]

Þingmál B54 (samgöngumál á Vestfjörðum)

Þingræður:
9. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-22 15:43:28 - [HTML]
9. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-22 15:48:52 - [HTML]

Þingmál B70 (umræður um störf þingsins 23. september)

Þingræður:
11. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-23 14:04:12 - [HTML]

Þingmál B182 (endurskoðun tvísköttunarsamninga)

Þingræður:
21. þingfundur - Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-20 15:30:36 - [HTML]

Þingmál B422 (endurupptaka mála)

Þingræður:
47. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-12-12 11:00:08 - [HTML]
47. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-12-12 11:01:39 - [HTML]

Þingmál B598 (umræður um störf þingsins 17. febrúar)

Þingræður:
67. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2015-02-17 13:49:38 - [HTML]

Þingmál B667 (umræður um störf þingsins 3. mars)

Þingræður:
76. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-03-03 14:04:43 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (aðskilnaður starfsemi fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-22 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-08 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (siglingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-27 11:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 925 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-03-01 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-02 16:55:12 - [HTML]

Þingmál A417 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (álit) útbýtt þann 2015-12-10 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 863 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Yfirskattanefnd - [PDF]

Þingmál A463 (norrænt samstarf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-25 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (svar) útbýtt þann 2016-05-10 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-18 11:45:18 - [HTML]
91. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-18 11:49:41 - [HTML]
91. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-18 11:51:22 - [HTML]
91. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-03-18 11:53:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-03-18 18:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2016-04-26 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A660 (meðferð sakamála og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1583 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1645 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-08 12:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-23 14:26:03 - [HTML]
147. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-06 17:43:02 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-06-01 23:11:42 - [HTML]

Þingmál A760 (vegagerð í Gufudalssveit)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-08-29 16:10:47 - [HTML]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A814 (framkvæmd upplýsingalaga nr. 140/2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1503 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-06-08 15:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A78 (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-26 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (skattrannsókn á grundvelli keyptra gagna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (svar) útbýtt þann 2017-05-12 11:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (endurupptaka dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-15 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (kostnaður vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Vestfjarðaveg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál B258 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-28 13:30:54 - [HTML]

Þingmál B557 (Brexit og áhrifin á Ísland)

Þingræður:
67. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-05-22 10:44:24 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A67 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 12:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 139 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-09-26 22:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 146 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-09-27 01:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-09-26 16:29:52 - [HTML]
6. þingfundur - Eva Pandora Baldursdóttir - Ræða hófst: 2017-09-26 17:46:53 - [HTML]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-13 20:46:51 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A8 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 848 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-03 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 874 (lög í heild) útbýtt þann 2018-04-26 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2018-01-25 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A86 (Evrópuráðsþingið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-01 14:19:35 - [HTML]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1675 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Endurupptökunefnd - [PDF]

Þingmál A441 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-23 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-23 10:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 17:21:00 - [HTML]
46. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 17:34:56 - [HTML]
46. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2018-04-10 17:37:24 - [HTML]
46. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-04-10 17:55:32 - [HTML]
46. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-10 18:05:04 - [HTML]
46. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 18:16:37 - [HTML]
46. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 18:18:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 2018-05-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1634 - Komudagur: 2018-05-15 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1700 - Komudagur: 2018-05-29 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1836 - Komudagur: 2018-06-11 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-16 17:26:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1494 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A623 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-05-29 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1041 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1248 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 21:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-06-05 15:33:09 - [HTML]

Þingmál A662 (veigamiklar ástæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1337 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A70 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-20 13:56:16 - [HTML]
8. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-20 14:04:33 - [HTML]
8. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-20 14:09:13 - [HTML]
8. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-20 14:10:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Endurupptökunefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2018-10-28 - Sendandi: Ragnar Aðalsteinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2018-11-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2018-11-12 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2018-11-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 2018-12-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A162 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-26 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2018-11-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A176 (stuðningur við útgáfu bóka á íslensku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-12-13 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 778 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (kærur og málsmeðferðartími)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (svar) útbýtt þann 2019-02-19 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 697 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-12 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-13 12:36:39 - [HTML]

Þingmál A437 (fjáraukalög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 22:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1740 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-07 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1794 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1803 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-12 11:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4967 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5433 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-10 20:19:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5741 - Komudagur: 2019-06-11 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-13 15:55:29 - [HTML]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-23 05:36:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5285 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson - [PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5614 - Komudagur: 2019-05-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A781 (stjórnsýsla búvörumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5516 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson - [PDF]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5514 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson - [PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5515 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson - [PDF]

Þingmál A816 (úrræði umboðsmanns skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1593 (svar) útbýtt þann 2019-05-23 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A838 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A919 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A962 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1721 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-05 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A995 (framkvæmd embætta sýslumanna á lögum um aðför og lögum um nauðungarsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2076 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1000 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2079 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B34 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-09-19 15:22:34 - [HTML]

Þingmál B44 (efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-09-20 11:51:40 - [HTML]

Þingmál B67 (verksvið forstjóra Barnaverndarstofu)

Þingræður:
12. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-27 10:49:47 - [HTML]

Þingmál B155 (framtíð íslenskrar peningastefnu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
22. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-10-18 14:06:28 - [HTML]

Þingmál B609 (Seðlabankinn)

Þingræður:
73. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-01 11:09:25 - [HTML]

Þingmál B656 (viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-18 14:06:12 - [HTML]
79. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-18 15:13:03 - [HTML]
79. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-03-18 16:05:09 - [HTML]
79. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-18 16:12:24 - [HTML]
79. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-03-18 16:18:40 - [HTML]

Þingmál B825 (sáttanefnd í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu)

Þingræður:
102. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-13 15:35:49 - [HTML]

Þingmál B868 (staða Landsréttar)

Þingræður:
106. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-20 15:47:19 - [HTML]
106. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-20 16:00:18 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Sjálfstætt starfandi heilsugæstustöðvar - [PDF]

Þingmál A139 (skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-23 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-25 17:04:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 179 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Tryggvi Rúnar Brynjarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2019-11-12 - Sendandi: Hafþór Sævarsson - [PDF]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-30 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-08 18:02:27 - [HTML]
13. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-08 18:30:31 - [HTML]
13. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-10-08 18:31:53 - [HTML]
39. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-03 15:15:24 - [HTML]
39. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-03 15:19:51 - [HTML]
39. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-03 16:19:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2019-10-23 - Sendandi: Páll Rúnar M. Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Hafþór Sævarsson Ciesielski - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1026 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1043 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-03 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1067 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-12 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-06 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-04 16:41:50 - [HTML]
68. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-03 15:33:10 - [HTML]
68. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-03-03 15:58:30 - [HTML]
78. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-03-17 18:46:47 - [HTML]
78. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-17 19:49:36 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-03-17 20:06:11 - [HTML]
78. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-03-17 20:21:28 - [HTML]
78. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-03-17 20:34:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 697 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Æðarvé,félagasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Óbyggðanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2019-12-16 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1353 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A331 (samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1354 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2019-12-27 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagið Frami - [PDF]
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Bifreiðastöð Oddeyrar - BSO - [PDF]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1329 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-06 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-11 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-19 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-22 16:27:10 - [HTML]
51. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-22 16:37:02 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-22 16:38:59 - [HTML]
51. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-22 16:40:56 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-01-22 16:42:08 - [HTML]
102. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-12 17:37:36 - [HTML]
102. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 17:48:09 - [HTML]
102. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 17:51:48 - [HTML]
102. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 17:53:51 - [HTML]
102. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-12 18:11:29 - [HTML]
102. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-05-12 18:19:37 - [HTML]
105. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-05-19 15:56:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2020-02-07 - Sendandi: Endurupptökunefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2020-02-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2020-02-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1732 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-16 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-05 22:32:02 - [HTML]
97. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 23:42:32 - [HTML]
99. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-06 23:26:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2197 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2257 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2260 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Norðdahl & Valdimarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2275 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Kærunefnd útlendingamála - [PDF]
Dagbókarnúmer 2282 - Komudagur: 2020-06-01 - Sendandi: Réttur - ráðgjöf og málflutningur ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2297 - Komudagur: 2020-06-03 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-18 15:47:00 - [HTML]

Þingmál A815 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A923 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1629 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A936 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1747 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-20 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A968 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2467 - Komudagur: 2020-08-30 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A999 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-09-03 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B53 (gagnkrafa ríkislögmanns í Guðmundar- og Geirfinnsmáli)

Þingræður:
8. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-09-23 15:03:37 - [HTML]

Þingmál B67 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-09-25 15:26:59 - [HTML]

Þingmál B472 (málefni flóttamanna og hælisleitenda)

Þingræður:
56. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-02-03 15:03:45 - [HTML]

Þingmál B495 (beiting Dyflinnarreglugerðarinnar)

Þingræður:
59. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-02-17 15:30:44 - [HTML]

Þingmál B502 (störf þingsins)

Þingræður:
60. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-02-18 13:35:30 - [HTML]

Þingmál B799 (breyting á útlendingalögum)

Þingræður:
100. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-07 11:01:18 - [HTML]

Þingmál B978 (störf þingsins)

Þingræður:
118. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-16 12:36:16 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Faggildingarráð - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-19 18:03:37 - [HTML]
80. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-19 18:34:04 - [HTML]
87. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-27 14:56:20 - [HTML]
87. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-04-27 15:25:30 - [HTML]
87. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-04-27 15:35:57 - [HTML]
87. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-27 15:46:26 - [HTML]
87. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-04-27 17:32:50 - [HTML]
87. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-27 17:43:18 - [HTML]

Þingmál A110 (minningardagur um fórnarlömb helfararinnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A163 (endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2147 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A201 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: HHB&W ehf. - [PDF]

Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1503 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-25 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1061 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-18 12:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2016 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Héraðssaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 2088 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: KPMG, LOGOS og PwC - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 2021-03-07 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A474 (dánarbú)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (svar) útbýtt þann 2021-02-18 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (kostnaður við alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (svar) útbýtt þann 2021-03-16 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2023 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-17 15:03:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2427 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2436 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2437 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2450 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Réttur - ráðgjöf og málflutningur ehf - [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (Samkeppniseftirlitið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1423 (svar) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2722 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Hildur Fjóla Antonsdóttir - [PDF]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-14 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A792 (fjárframlög frá nánar tilgreindum erlendum aðilum.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (þáltill.) útbýtt þann 2021-05-17 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A807 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A828 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1574 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-06-01 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B212 (viðbrögð við úrskurði Mannréttindadómstólsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-12-02 15:23:01 - [HTML]

Þingmál B223 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-03 12:02:24 - [HTML]

Þingmál B306 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við úrskurði Mannréttindadómstólsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-17 10:54:05 - [HTML]
40. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-12-17 10:56:19 - [HTML]

Þingmál B834 (kostnaður við samræmda móttöku flóttafólks)

Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-27 13:04:13 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-02 20:41:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2022-01-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 2022-01-25 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 265 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A4 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2021-12-16 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A161 (staðfesting ríkisreiknings)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-01 15:28:07 - [HTML]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A472 (kærur til kærunefndar greiðsluaðlögunarmála vegna ákvarðana umboðsmanns skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1458 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-29 12:48:26 - [HTML]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3206 - Komudagur: 2022-04-12 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 3273 - Komudagur: 2022-05-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3274 - Komudagur: 2022-05-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3288 - Komudagur: 2022-05-17 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 3561 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A586 (raunverulegir eigendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-24 18:48:04 - [HTML]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-04 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-16 18:55:02 - [HTML]
75. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 21:10:15 - [HTML]
75. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-05-16 21:35:00 - [HTML]
75. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 21:50:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3456 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 3477 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3506 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]

Þingmál A700 (rástöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-05-24 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-05-24 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A713 (útlendingalög nr. 80/2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (frumvarp) útbýtt þann 2022-05-30 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B681 (störf þingsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-06-09 11:04:57 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-08 02:51:37 - [HTML]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-06 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 827 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-14 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-29 11:53:17 - [HTML]

Þingmál A277 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 845 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 893 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-21 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 752 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-08 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 757 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-08 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 961 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-01-23 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1274 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-09 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1291 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-03-13 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1337 (lög í heild) útbýtt þann 2023-03-15 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-25 14:35:38 - [HTML]
22. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-25 21:53:19 - [HTML]
22. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 22:13:39 - [HTML]
22. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 22:19:01 - [HTML]
22. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 22:30:19 - [HTML]
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-27 13:06:56 - [HTML]
53. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-23 16:42:39 - [HTML]
53. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-23 18:45:39 - [HTML]
54. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-01-24 18:38:18 - [HTML]
54. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 20:55:25 - [HTML]
54. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-24 22:20:57 - [HTML]
55. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-25 18:42:17 - [HTML]
55. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-25 19:16:54 - [HTML]
55. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-25 19:24:29 - [HTML]
56. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - Ræða hófst: 2023-01-26 13:33:21 - [HTML]
56. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2023-01-26 14:12:20 - [HTML]
56. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-01-26 14:36:27 - [HTML]
56. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-26 14:44:26 - [HTML]
56. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-01-26 15:38:19 - [HTML]
56. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-26 15:50:23 - [HTML]
56. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-26 16:18:24 - [HTML]
56. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-26 16:42:02 - [HTML]
56. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-26 17:03:42 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-01-31 18:53:45 - [HTML]
57. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-31 19:16:09 - [HTML]
57. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-31 19:38:14 - [HTML]
57. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-31 23:35:05 - [HTML]
58. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-01 17:25:50 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-01 18:18:57 - [HTML]
58. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-02 01:14:36 - [HTML]
58. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-02 01:19:53 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-02 14:56:34 - [HTML]
59. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-02 19:37:57 - [HTML]
59. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-02 20:21:30 - [HTML]
59. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-02 21:26:30 - [HTML]
59. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-02 21:42:24 - [HTML]
59. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-02 22:25:17 - [HTML]
59. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-02 22:41:47 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-03 01:31:44 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-03 02:03:45 - [HTML]
59. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 04:04:43 - [HTML]
59. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 04:20:56 - [HTML]
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 11:49:43 - [HTML]
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 12:06:00 - [HTML]
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 12:22:22 - [HTML]
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 12:38:32 - [HTML]
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 13:00:48 - [HTML]
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 13:22:12 - [HTML]
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 13:43:35 - [HTML]
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 14:00:04 - [HTML]
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 14:16:22 - [HTML]
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 14:32:22 - [HTML]
60. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-03 15:20:33 - [HTML]
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 19:47:38 - [HTML]
61. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 16:20:51 - [HTML]
61. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-06 16:57:25 - [HTML]
61. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 20:49:14 - [HTML]
62. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-07 15:04:07 - [HTML]
62. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-07 16:08:35 - [HTML]
62. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-07 16:24:26 - [HTML]
62. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-07 16:46:04 - [HTML]
62. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-07 17:55:08 - [HTML]
62. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-07 18:14:07 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 18:24:54 - [HTML]
62. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-07 18:30:18 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 18:41:00 - [HTML]
62. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-07 18:46:20 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 18:57:07 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 20:17:50 - [HTML]
62. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-07 20:55:28 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 21:27:30 - [HTML]
62. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-07 21:32:44 - [HTML]
62. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-07 21:48:54 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 21:59:29 - [HTML]
62. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-08 00:42:30 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-08 01:25:49 - [HTML]
64. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-02-09 12:52:36 - [HTML]
64. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-02-09 13:06:10 - [HTML]
64. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-02-09 13:13:52 - [HTML]
64. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-02-09 13:50:58 - [HTML]
64. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-02-09 13:55:47 - [HTML]
79. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-03-13 17:08:20 - [HTML]
79. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-03-13 18:06:45 - [HTML]
79. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-13 18:42:26 - [HTML]
80. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-03-14 17:21:10 - [HTML]
80. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-03-14 17:42:24 - [HTML]
81. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 18:31:20 - [HTML]
81. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 18:32:38 - [HTML]
81. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 18:35:03 - [HTML]
81. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 18:36:24 - [HTML]
81. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 18:39:41 - [HTML]
81. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 19:15:02 - [HTML]
81. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 19:16:15 - [HTML]
81. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 19:18:44 - [HTML]
81. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 19:40:25 - [HTML]
81. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 19:41:38 - [HTML]
81. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 19:43:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 446 - Komudagur: 2022-11-11 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 459 - Komudagur: 2022-11-14 - Sendandi: UNICEF á Íslandi, Barnaheill, Landssamtökin Þroskahjálp og Samfés - [PDF]
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2022-11-14 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2022-11-11 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2022-11-25 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3812 - Komudagur: 2023-01-23 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A428 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-23 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1434 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-03-28 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1486 (lög í heild) útbýtt þann 2023-03-30 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-17 13:30:04 - [HTML]
87. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-03-27 16:46:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2022-11-17 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2022-11-24 - Sendandi: Ragnar Halldór Hall og Gestur Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2022-11-28 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 686 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 749 - Komudagur: 2022-12-09 - Sendandi: Gestur Jónsson og Ragnar Halldór Hall - [PDF]
Dagbókarnúmer 3815 - Komudagur: 2023-01-25 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3820 - Komudagur: 2023-01-30 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]
Dagbókarnúmer 3824 - Komudagur: 2023-02-03 - Sendandi: Sindri M. Stephensen og Víðir Smári Petersen - [PDF]
Dagbókarnúmer 3841 - Komudagur: 2023-02-16 - Sendandi: Gestur Jónsson og Ragnar Halldór Hall - [PDF]
Dagbókarnúmer 3917 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A432 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1697 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-08 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-09 20:51:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3873 - Komudagur: 2023-02-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A479 (frestun réttaráhrifa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1900 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-05-30 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-05 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2052 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (kostnaður íslenska ríkisins vegna skipunar dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-02-06 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A835 (langvinn áhrif COVID-19)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-04-17 15:13:41 - [HTML]

Þingmál A838 (samskipti vegna greinargerðar setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol ehf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (svar) útbýtt þann 2023-03-31 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A854 (endurupptaka mála í kjölfar dóms Héraðsdóms Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1325 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-14 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (svar) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-04-24 15:03:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4324 - Komudagur: 2023-04-04 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4458 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A888 (endurteknar umsóknir og Dyflinnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1390 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-23 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1550 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4285 - Komudagur: 2023-04-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4371 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 4436 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A896 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A939 (tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A956 (Mennta- og skólaþjónustustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A986 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2090 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-08 18:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4576 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4691 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A1121 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1134 (framkvæmd upplýsingalaga árið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1891 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B196 (brottvísun flóttamanna)

Þingræður:
23. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-26 15:25:46 - [HTML]

Þingmál B225 (brottvísun umsækjenda um alþjóðlega vernd)

Þingræður:
25. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-11-07 15:34:10 - [HTML]

Þingmál B381 (Störf þingsins)

Þingræður:
43. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-07 15:04:28 - [HTML]

Þingmál B557 (sala á flugvél Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-02 11:48:40 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-05 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 15:19:23 - [HTML]
43. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-05 17:52:38 - [HTML]

Þingmál A115 (búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1637 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A225 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 837 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 23:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 852 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-15 21:18:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A235 (biðlistar eftir afplánun í fangelsi og fangelsisrými)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (svar) útbýtt þann 2023-12-14 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 668 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-04 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-08 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (bið eftir afplánun)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-02-05 18:14:45 - [HTML]

Þingmál A656 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-19 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-04-29 16:46:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 2024-03-05 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1862 - Komudagur: 2024-03-26 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1956 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-20 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2066 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2117 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-05 15:36:19 - [HTML]
129. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 01:51:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1789 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Óbyggðanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2315 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2817 - Komudagur: 2024-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2005 - Komudagur: 2024-04-12 - Sendandi: Guðmundur Karl Snæbjörnsson - [PDF]

Þingmál A908 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2161 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A926 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-07 18:58:17 - [HTML]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2247 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A936 (sviðslistir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2437 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Björn Ingiberg Jónsson - [PDF]

Þingmál A946 (gjaldheimta af handhöfum stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2164 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1831 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2169 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1694 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1699 (lög í heild) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1127 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1756 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1129 (framkvæmd upplýsingalaga árið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1763 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A75 (búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2024-11-20 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]