Merkimiði - Riftanir


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1635)
Dómasafn Hæstaréttar (2275)
Umboðsmaður Alþingis (30)
Stjórnartíðindi - Bls (121)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (126)
Dómasafn Félagsdóms (1)
Alþingistíðindi (718)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (44)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (57)
Lovsamling for Island (1)
Lagasafn (223)
Lögbirtingablað (233)
Samningar Íslands við erlend ríki (2)
Alþingi (569)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1928:712 nr. 56/1927[PDF]

Hrd. 1930:197 nr. 94/1929 (Hallveigarstígur 2)[PDF]

Hrd. 1932:682 nr. 80/1930[PDF]

Hrd. 1932:828 nr. 96/1931[PDF]

Hrd. 1932:874 nr. 122/1931[PDF]

Hrd. 1933:207 nr. 50/1932[PDF]

Hrd. 1934:560 nr. 60/1932[PDF]

Hrd. 1934:773 nr. 70/1933[PDF]

Hrd. 1936:348 nr. 18/1935 (Víxill - Líftryggingarskírteini - Fullnusta bótagreiðslu)[PDF]

Hrd. 1936:441 nr. 120/1936 (Leifsgata 32)[PDF]

Hrd. 1937:44 nr. 130/1935[PDF]

Hrd. 1937:597 nr. 43/1936[PDF]

Hrd. 1938:476 nr. 22/1938[PDF]

Hrd. 1940:332 nr. 132/1939 (Ungmennafélag Langnesinga)[PDF]

Hrd. 1940:386 nr. 71/1940[PDF]

Hrd. 1941:85 nr. 102/1940[PDF]

Hrd. 1941:154 nr. 15/1941[PDF]

Hrd. 1941:167 nr. 1/1941 (Styggur hestur)[PDF]

Hrd. 1942:96 nr. 12/1941 (Sogamýrarblettur)[PDF]

Hrd. 1942:227 nr. 52/1941[PDF]

Hrd. 1944:79 nr. 104/1943[PDF]

Hrd. 1944:166 nr. 90/1943[PDF]

Hrd. 1944:183 nr. 100/1941 (Smurningsolía)[PDF]

Hrd. 1944:277 nr. 53/1944 (Hótel Hekla)[PDF]

Hrd. 1944:321 nr. 15/1944[PDF]

Hrd. 1945:220 nr. 69/1944 (Bifreið í verra ásigkomulagi)[PDF]

Hrd. 1946:114 nr. 47/1944[PDF]

Hrd. 1946:198 nr. 88/1945[PDF]

Hrd. 1946:392 nr. 112/1944[PDF]

Hrd. 1947:24 nr. 87/1946 (Skóverslun)[PDF]

Hrd. 1947:270 nr. 49/1947[PDF]

Hrd. 1947:393 nr. 120/1946[PDF]

Hrd. 1947:417 nr. 139/1946[PDF]

Hrd. 1948:170 nr. 35/1947 (Langá)[PDF]

Hrd. 1948:190 nr. 89/1947[PDF]

Hrd. 1948:299 kærumálið nr. 17/1946[PDF]

Hrd. 1948:329 nr. 135/1947[PDF]

Hrd. 1948:356 nr. 36/1947 (Heildsala)[PDF]

Hrd. 1948:556 nr. 103/1946[PDF]

Hrd. 1949:255 nr. 42/1946[PDF]

Hrd. 1950:6 kærumálið nr. 20/1949[PDF]

Hrd. 1950:94 kærumálið nr. 2/1950[PDF]

Hrd. 1951:32 kærumálið nr. 14/1950[PDF]

Hrd. 1951:147 nr. 41/1950[PDF]

Hrd. 1951:282 nr. 112/1950 (Dánargjöf eða ekki - Kaupmáli/lífsgjöf)[PDF]
Maður kvað á um í kaupmála að við andlát hans yrðu allar eignir hans yrðu að séreign konunnar. Hann átti jafnframt dóttur.

Í dómnum skipti máli hvað hann vissi um væntanlegt andlát sitt. Hann hafði greinst með krabbamein og var dauðvona.

Á þessum tíma var forsjárhyggju heilbrigðisstarfsmanna meiri og því var talið að manninum hefði verið illkunnugt um veikindi sín og hvenær yrði talið að hann myndi deyja af þeim.

Meirihluti Hæstaréttar taldi að um hefði verið um lífsgjöf að ræða. Minnihluti Hæstaréttar taldi þetta vera dánargjöf.
Hrd. 1952:527 nr. 8/1951[PDF]

Hrd. 1952:596 nr. 27/1952[PDF]

Hrd. 1952:664 nr. 98/1951[PDF]

Hrd. 1953:28 nr. 28/1950[PDF]

Hrd. 1953:324 nr. 81/1952 (Línolía)[PDF]

Hrd. 1954:26 nr. 194/1952 (Heklugos)[PDF]
Forkaupsréttarhafa var boðið að kaupa jörð sem hann neitaði. Jörðin spilltist sökum eldgoss er leiddi til verðlækkunar. Ekki var talin ástæða til þess að skylda seljanda til að bjóða forkaupsréttarhafanum aftur að ganga inn í söluna þar sem ekki var litið svo á að verið væri að sniðganga forkaupsréttinn.
Hrd. 1954:727 nr. 10/1954[PDF]

Hrd. 1955:348 nr. 166/1954[PDF]

Hrd. 1955:481 nr. 94/1955[PDF]

Hrd. 1955:665 nr. 51/1954 (Skrúfukaup)[PDF]

Hrd. 1955:677 nr. 83/1955[PDF]

Hrd. 1955:708 nr. 196/1954 (Verslunarhúsnæði)[PDF]

Hrd. 1956:209 nr. 112/1955 (Mjóahlíð)[PDF]

Hrd. 1956:300 nr. 59/1956[PDF]

Hrd. 1956:566 nr. 177/1955 (Trésmiðjan Víðir)[PDF]

Hrd. 1957:259 nr. 65/1956 (Fiskiroð)[PDF]

Hrd. 1957:295 nr. 14/1955[PDF]

Hrd. 1957:607 nr. 17/1956 (Þjóðleikhúsdómur)[PDF]

Hrd. 1958:22 nr. 139/1956 (Sjófataslit)[PDF]

Hrd. 1958:91 nr. 4/1958[PDF]

Hrd. 1958:339 nr. 40/1958[PDF]

Hrd. 1958:389 nr. 37/1958[PDF]

Hrd. 1958:403 nr. 131/1957[PDF]

Hrd. 1958:584 nr. 113/1958[PDF]

Hrd. 1958:588 nr. 94/1958[PDF]

Hrd. 1958:826 nr. 38/1956[PDF]

Hrd. 1959:49 nr. 191/1958 (Ættleiðingarleyfi)[PDF]

Hrd. 1959:194 nr. 29/1959[PDF]

Hrd. 1959:450 nr. 138/1958 (Hraunbrekka)[PDF]

Hrd. 1959:457 nr. 1/1959[PDF]

Hrd. 1959:559 nr. 102/1959[PDF]

Hrd. 1959:594 nr. 127/1959 (Hlíðarvegur 35)[PDF]

Hrd. 1959:625 nr. 79/1959[PDF]

Hrd. 1959:793 nr. 34/1959 (Öryggis- og kynditæki)[PDF]

Hrd. 1960:466 nr. 3/1957[PDF]

Hrd. 1960:605 nr. 56/1960[PDF]

Hrd. 1960:626 nr. 155/1960[PDF]

Hrd. 1960:634 nr. 128/1959[PDF]

Hrd. 1960:662 nr. 71/1959[PDF]

Hrd. 1960:765 nr. 183/1960[PDF]

Hrd. 1961:101 nr. 151/1960 (Bakkað á hús)[PDF]

Hrd. 1961:219 nr. 106/1960 (Olís í Vestmannaeyjum)[PDF]

Hrd. 1961:500 nr. 62/1961[PDF]

Hrd. 1962:24 nr. 194/1960 (Netasendingar)[PDF]

Hrd. 1962:152 nr. 201/1959[PDF]

Hrd. 1962:527 nr. 69/1962 (Bugðulækur)[PDF]

Hrd. 1962:580 nr. 150/1961 (Leifsgata - Makaskipti)[PDF]
Þar hafi seljandi ábyrgst að byggingarrétturinn sem samningurinn snerist um væri tryggur gagnvart öðrum leigjendum Leifsgötu 13. Fallist var á að kaupandi hafi haft heimild til að rifta samningnum þegar hann uppgötvaði að svo reyndist ekki, og að hann ætti rétt til vangildisbóta.
Hrd. 1963:55 nr. 127/1962 (Birkihvammur)[PDF]

Hrd. 1963:222 nr. 148/1962[PDF]

Hrd. 1964:258 nr. 65/1963 (Netjakúlur)[PDF]

Hrd. 1964:406 nr. 122/1963 (Árelíusarbörn)[PDF]
Reyndi á þá spurningu hvort að viðkomandi var búinn að gefa of mikið áður en hann dó, s.s. að dulbúa gjafir til að komast framhjá arfleiðsluheimild.
Hrd. 1964:474 nr. 40/1963[PDF]

Hrd. 1964:866 nr. 180/1964[PDF]

Hrd. 1965:153 nr. 166/1964[PDF]

Hrd. 1965:169 nr. 221/1960 (Varmahlíð)[PDF]
Skagafjörður vildi stofnsetja héraðsskóla árið 1936. Var framkvæmdin sú að íslenska ríkið tók jörðina Varmahlíð eignarnámi af V og leigði félagi sem sveitarfélagið stofnaði undir þann rekstur.

Þingmaður Varmahlíðar tjáði við V að hann ætlaði sér að leggja fram frumvarp um eignarnám eða leigunám á landi Varmahlíðar þar sem enginn vilji væri fyrir sölu jarðarinnar. V vildi ekki láta af hendi alla jörðina en lýsti sig reiðubúinn til að selja hluta jarðarinnar en því var ekki tekið. Frumvarpið varð síðar samþykkt sem lög nr. 29/1939 er veitti ríkisstjórninni heimild til eignarnámsins í þeim tilgangi. Samningar tókust ekki þannig að V sá til tilneyddan til að gefa út afsal fyrir jörðinni til ríkisins áður en eignarnámið fór fram, en í því var enginn áskilnaður um héraðsskóla.

Ríkisstjórnin afsalaði svo félaginu jörðinni með því skilyrði að reistur yrði héraðsskóli. Ekki var byrjað að reisa héraðsskólann fyrr en árið 1945 en stuttu eftir það urðu grundvallarbreytingar á skólakerfinu þar sem héraðsskólar urðu hluti af almenna skólakerfinu. Í kjölfarið hættu framkvæmdir við byggingu skólans. Árið 1956 var samþykkt ályktun um að reisa þar í staðinn heimavistarbarnaskóla ásamt útleigu húsakynna undir ýmsan atvinnurekstur.

Þá krafði V ráðherra um að afhenda sér aftur jörðina sökum þess að grundvöllur eignarnámsheimildarinnar væri brostinn. Er ráðherra féllst ekki á það krafðist V fyrir dómi að samningur sinn um afhendingu jarðarinnar til ríkisstjórnarinnar yrði ógiltur, ásamt ýmsum öðrum ráðstöfunum sem af því leiddi. Meðal málatilbúnaðar V var að umfang eignarnámsins hefði verið talsvert meira en nauðsyn krafði, að hann hefði verið neyddur til að selja jörðina sökum hættu á að hann hefði fengið enn minna fyrir hana en ella. Þó afsalið hefði ekki minnst á héraðsskóla hefði það samt sem áður verið forsendan fyrir útgáfu þess.

Hæstiréttur staðfesti hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna en í þeim dómi kom fram að ekki yrði hnekkt mati löggjafans um almenningsþörf með setningu þessara sérlaga um eignarnám á jörð í hans eigu. Augljóst þótti að forsendur þess að V hafi látið af hendi nauðugur af hendi væru þessi sérlög, þó að kaupverðinu undanskildu, og yrði því ekki firrtur þeim rétti að geta endurheimt jörðina sökum skorts á fyrirvara í afsalinu ef notkun hennar væri svo andstæð þeim tilgangi sem lá að baki eignarnámsheimildinni að hann ætti af þeim sökum lögvarinn endurheimturétt.

Ekki var fallist á ógildingu afsals ríkisins til félagsins þar sem það var í samræmi við þann tilgang sem eignarnámsheimildin byggðist á, og félagið væri enn viljugt til að vinna að því markmiði, og því enn í samræmi við tilgang eignarnámsins. Þá skipti máli að V gerði engar virkar og raunhæfar ráðstafanir í langan tíma frá því að honum varð ljóst að forsendurnar hefðu brostið, til endurheimt jarðarinnar. Kröfum V um ógildingu eignarnámsins var því synjað.
Hrd. 1965:268 nr. 7/1964 (Reykir)[PDF]

Hrd. 1965:466 nr. 75/1965[PDF]

Hrd. 1965:492 nr. 211/1964[PDF]

Hrd. 1966:189 nr. 16/1965[PDF]

Hrd. 1966:423 nr. 29/1965 (Hátún)[PDF]

Hrd. 1967:103 nr. 241/1966 (Kaupfélag Vopnfirðinga)[PDF]

Hrd. 1967:206 nr. 48/1966[PDF]

Hrd. 1967:225 nr. 64/1966 (Sogavegur 32)[PDF]

Hrd. 1967:688 nr. 228/1966 (Þverbrekka 7)[PDF]

Hrd. 1967:707 nr. 176/1965 (Hjaltalínsreitir)[PDF]

Hrd. 1967:960 nr. 24/1967 (Raflampar höfðu verið seldir)[PDF]

Hrd. 1968:681 nr. 169/1967[PDF]

Hrd. 1968:1186 nr. 218/1968 (Þrotabúsmálið)[PDF]

Hrd. 1968:1197 nr. 219/1968[PDF]

Hrd. 1969:65 nr. 172/1967[PDF]

Hrd. 1969:131 nr. 114/1968 (Víxill)[PDF]

Hrd. 1969:278 nr. 45/1967[PDF]

Hrd. 1969:643 nr. 59/1969 (Þjóðleikhúskjallarinn - Undir lágmarkslaunum)[PDF]

Hrd. 1969:708 nr. 69/1969 (Milliganga um sölu erlendrar alfræðiorðabókar hérlendis)[PDF]

Hrd. 1969:1101 nr. 117/1969[PDF]

Hrd. 1969:1116 nr. 214/1968[PDF]

Hrd. 1969:1149 nr. 30/1969 (Álfaskeið 98)[PDF]

Hrd. 1969:1394 nr. 133/1969[PDF]

Hrd. 1969:1469 nr. 237/1969[PDF]

Hrd. 1969:1486 nr. 237/1968[PDF]

Hrd. 1970:225 nr. 135/1969[PDF]

Hrd. 1970:311 nr. 224/1969[PDF]

Hrd. 1970:393 nr. 43/1969[PDF]

Hrd. 1970:459 nr. 166/1969 (Ölbrugg)[PDF]

Hrd. 1970:534 nr. 189/1969[PDF]

Hrd. 1970:762 nr. 179/1970[PDF]

Hrd. 1970:998 nr. 124/1970[PDF]

Hrd. 1970:1085 nr. 35/1970[PDF]

Hrd. 1971:525 nr. 218/1970 (Garðaflöt)[PDF]

Hrd. 1971:688 nr. 208/1970[PDF]

Hrd. 1971:762 nr. 199/1970 (Hitaeinangrun)[PDF]

Hrd. 1971:927 nr. 65/1970[PDF]

Hrd. 1972:12 nr. 102/1970[PDF]

Hrd. 1972:42 nr. 163/1970[PDF]

Hrd. 1972:166 nr. 23/1972[PDF]

Hrd. 1972:455 nr. 141/1971[PDF]

Hrd. 1972:483 nr. 133/1971[PDF]

Hrd. 1972:526 nr. 54/1972[PDF]

Hrd. 1972:747 nr. 123/1971 (Bifreiðakaup ólögráða manns)[PDF]

Hrd. 1972:772 nr. 161/1971[PDF]

Hrd. 1972:904 nr. 167/1971 (Vegarstæði)[PDF]

Hrd. 1973:12 nr. 6/1973[PDF]

Hrd. 1973:93 nr. 148/1972[PDF]

Hrd. 1973:113 nr. 149/1971 (Moskvitch - Bifreið á sjávarkambi)[PDF]

Hrd. 1973:270 nr. 77/1972[PDF]

Hrd. 1973:505 nr. 82/1973[PDF]

Hrd. 1973:513 nr. 52/1972[PDF]

Hrd. 1973:570 nr. 90/1973[PDF]

Hrd. 1973:826 nr. 149/1973[PDF]

Hrd. 1973:846 nr. 35/1972[PDF]

Hrd. 1973:901 nr. 6/1972 (Samþykkisskortur)[PDF]
Eign var seld án samþykkis maka seljanda. Samþykkt var að kaupandinn ætti rétt á kostnaði vegna fasteignasala.
Hrd. 1975:73 nr. 101/1973[PDF]

Hrd. 1975:263 nr. 68/1974[PDF]

Hrd. 1975:283 nr. 185/1973[PDF]

Hrd. 1975:374 nr. 71/1973 (Benz ’55/’57)[PDF]

Hrd. 1975:532 nr. 120/1973[PDF]

Hrd. 1975:611 nr. 161/1972 (Hraunbær 34)[PDF]

Hrd. 1975:663 nr. 78/1975[PDF]

Hrd. 1975:728 nr. 141/1975 (Missagnir - Ritvillur)[PDF]

Hrd. 1975:823 nr. 99/1974[PDF]

Hrd. 1975:907 nr. 105/1974[PDF]

Hrd. 1975:914 nr. 106/1974[PDF]

Hrd. 1975:973 nr. 63/1973 (Kirkjuból í Korpudal)[PDF]

Hrd. 1976:82 nr. 202/1974[PDF]

Hrd. 1976:656 nr. 147/1975 (Forsjá barns)[PDF]

Hrd. 1976:730 nr. 145/1974[PDF]

Hrd. 1976:750 nr. 134/1975 (Hvassaleiti - Safamýri 75)[PDF]

Hrd. 1976:984 nr. 22/1975[PDF]

Hrd. 1977:13 nr. 143/1974 (Steinahlíð)[PDF]

Hrd. 1977:71 nr. 132/1976[PDF]

Hrd. 1977:153 nr. 30/1974 (Kirkjuvegur)[PDF]

Hrd. 1977:712 nr. 94/1976[PDF]

Hrd. 1977:766 nr. 149/1976 (Tómasarhagi)[PDF]

Hrd. 1977:1083 nr. 13/1976[PDF]

Hrd. 1978:27 nr. 150/1975[PDF]

Hrd. 1978:166 nr. 138/1975 (Hringbraut 111)[PDF]

Hrd. 1978:460 nr. 139/1975[PDF]

Hrd. 1978:1257 nr. 169/1976 (Scania Vabis)[PDF]

Hrd. 1979:32 nr. 145/1977 (Hátún)[PDF]

Hrd. 1979:178 nr. 223/1976 (Miðvangur 125 - Lóðarréttindi)[PDF]

Hrd. 1979:924 nr. 116/1977 (Árnahús)[PDF]
Eigandi ætlaði að leigja sinn eignarhluta en sameigandi hans telur að það þurfti hans leyfi til þess.
Hrd. 1979:1073 nr. 184/1979 (Kirkjuvegur)[PDF]

Hrd. 1979:1251 nr. 39/1978 (Verksamningur)[PDF]

Hrd. 1979:1294 nr. 92/1978 (Heiðarlundur)[PDF]

Hrd. 1979:1369 nr. 76/1977 (Samvistir fallið brott - Lögskilnaðarleyfi)[PDF]

Hrd. 1980:745 nr. 95/1977[PDF]

Hrd. 1980:827 nr. 41/1980 (Búskipti)[PDF]

Hrd. 1980:1455 nr. 58/1978 (Gröf)[PDF]

Hrd. 1980:1527 nr. 125/1978 (Hólagata - Lyklum skilað)[PDF]

Hrd. 1980:1621 nr. 204/1978[PDF]

Hrd. 1980:1627 nr. 102/1978[PDF]

Hrd. 1980:1797 nr. 124/1978[PDF]

Hrd. 1981:10 nr. 242/1980 (Riftun - Æsufell)[PDF]

Hrd. 1981:665 nr. 107/1981[PDF]

Hrd. 1981:997 nr. 224/1978 (m.b. Skálafell)[PDF]
Bátur var keyptur og hann fórst. Vátryggingarfé var ráðstafað í áhvílandi skuldir. Kaupendur kröfðust riftunar á þessu og nefndu m.a. að þau hefðu ekki fengið upplýsingar um áhvílandi skuldir og að seljandinn hafði ekki viðhlítandi eignarheimild. Talið var að þessir misbrestir væru það miklir að það réttlætti riftun.
Hrd. 1981:1029 nr. 136/1981 (Oddhólsmál I)[PDF]

Hrd. 1981:1138 nr. 191/1981[PDF]

Hrd. 1981:1483 nr. 13/1980 (Hólmgarður)[PDF]

Hrd. 1982:222 nr. 39/1977 (Litla bílaleigan)[PDF]

Hrd. 1982:593 nr. 156/1979[PDF]

Hrd. 1982:613 nr. 27/1979 (Alviðrumálið - Landvernd)[PDF]

Hrd. 1982:664 nr. 198/1979[PDF]

Hrd. 1982:876 nr. 180/1980[PDF]

Hrd. 1982:1271 nr. 192/1982[PDF]

Hrd. 1982:1368 nr. 193/1982[PDF]

Hrd. 1982:1665 nr. 133/1980 (Kig-Ind A/S)[PDF]

Hrd. 1982:1890 nr. 26/1980[PDF]

Hrd. 1982:1955 nr. 73/1980[PDF]

Hrd. 1983:97 nr. 186/1980[PDF]

Hrd. 1983:254 nr. 215/1982 (Mb. Guðlaugur Guðmundsson)[PDF]

Hrd. 1983:421 nr. 171/1980[PDF]

Hrd. 1983:621 nr. 250/1980 (Málefni ófjárráða)[PDF]

Hrd. 1983:643 nr. 53/1981 (Marc Aurel)[PDF]

Hrd. 1983:701 nr. 267/1981 (Anna í Ámundakoti II)[PDF]

Hrd. 1983:1220 nr. 103/1983 (Fasteignauppgjör)[PDF]

Hrd. 1983:1226 nr. 83/1983[PDF]

Hrd. 1983:1599 nr. 80/1981 (Verslunin Viktoría)[PDF]

Hrd. 1983:1683 nr. 126/1981[PDF]

Hrd. 1983:1867 nr. 127/1981[PDF]

Hrd. 1984:15 nr. 55/1982 (Tabú)[PDF]

Hrd. 1984:133 nr. 119/1982 (Lögskiln. jan. 1978 – Samn. maí 1980 – Málshöfðun í maí 1981)[PDF]

Hrd. 1984:208 nr. 85/1981 (Gatnagerðargjöld í Mosó)[PDF]

Hrd. 1984:349 nr. 94/1982[PDF]

Hrd. 1984:620 nr. 189/1981 (Ford Bronco)[PDF]

Hrd. 1984:760 nr. 245/1982 (Miðvangur)[PDF]
Fasteignakaupendur réðu lögmann í tengslum við framkvæmd fasteignakaupa. Hæstiréttur taldi að þeim hefði verið rétt að halda eftir greiðslu á grundvelli lögmannskostnaðar síns.
Hrd. 1984:871 nr. 106/1984[PDF]

Hrd. 1984:1117 nr. 194/1984[PDF]

Hrd. 1985:3 nr. 40/1983 (Breiðvangur)[PDF]

Hrd. 1985:38 nr. 248/1984[PDF]

Hrd. 1985:54 nr. 78/1983[PDF]

Hrd. 1985:92 nr. 167/1982 (Oddhólsmál I)[PDF]

Hrd. 1985:218 nr. 87/1982[PDF]

Hrd. 1985:247 nr. 190/1982 (Seilingarvél)[PDF]

Hrd. 1985:463 nr. 122/1983[PDF]

Hrd. 1985:671 nr. 187/1983 (Nóatún - Gnoðavogur)[PDF]

Hrd. 1985:1327 nr. 105/1984[PDF]

Hrd. 1985:1516 nr. 60/1984 (Miðbraut)[PDF]

Hrd. 1986:59 nr. 229/1983[PDF]

Hrd. 1986:175 nr. 239/1984 (Djúpavík)[PDF]

Hrd. 1986:543 nr. 137/1984 (Knastás)[PDF]
Seljandi hafði grunsemdir um að knastás á bíl hefði verið bilaður. Seljandinn, sem hafði atvinnu af bifreiðasölu, var talinn hafa næga vitneskju til þess að gera sér grein fyrir að upplýsingarnar myndu hafa þýðingu fyrir kaupandann.
Hrd. 1986:1109 nr. 20/1985[PDF]

Hrd. 1986:1455 nr. 279/1986[PDF]

Hrd. 1986:1464 nr. 280/1986[PDF]

Hrd. 1986:1492 nr. 263/1985[PDF]

Hrd. 1986:1541 nr. 162/1985[PDF]

Hrd. 1986:1657 nr. 120/1985 (Endurveiting kennarastöðu)[PDF]

Hrd. 1986:1702 nr. 274/1985 (Goðheimar)[PDF]

Hrd. 1987:210 nr. 13/1986[PDF]

Hrd. 1987:232 nr. 88/1985[PDF]

Hrd. 1987:253 nr. 186/1985 (Mjólkurkælir)[PDF]

Hrd. 1987:338 nr. 255/1985 (Max Factor - Mary Quant - Snyrtivöruheildsala)[PDF]

Hrd. 1987:430 nr. 95/1985 (Hegranes)[PDF]

Hrd. 1987:508 nr. 221/1986 (Mazda 323)[PDF]

Hrd. 1987:534 nr. 36/1986 (Laugavegur)[PDF]

Hrd. 1987:560 nr. 174/1985 (Ísafoldarprentsmiðja)[PDF]

Hrd. 1987:580 nr. 121/1987[PDF]

Hrd. 1987:955 nr. 119/1986[PDF]

Hrd. 1987:961 nr. 120/1986[PDF]

Hrd. 1987:1031 nr. 134/1986[PDF]

Hrd. 1987:1059 nr. 228/1986[PDF]

Hrd. 1987:1253 nr. 224/1987[PDF]

Hrd. 1987:1600 nr. 244/1985 (Hjarðarhagi 58 - Merkjateigur 7)[PDF]

Hrd. 1987:1690 nr. 69/1987[PDF]

Hrd. 1988:79 nr. 200/1986 (Vörubílspallur)[PDF]

Hrd. 1988:142 nr. 13/1987[PDF]

Hrd. 1988:298 nr. 26/1988[PDF]

Hrd. 1988:340 nr. 245/1986[PDF]

Hrd. 1988:350 nr. 20/1987 (Grásleppuhrogn)[PDF]

Hrd. 1988:474 nr. 34/1987 (Hallaði á K á marga vísu)[PDF]

Hrd. 1988:507 nr. 229/1987[PDF]

Hrd. 1988:578 nr. 94/1986 (Hárskeri)[PDF]

Hrd. 1988:590 nr. 113/1987[PDF]

Hrd. 1988:603 nr. 312/1986 (Granaskjól 20 - Bárugata 11)[PDF]

Hrd. 1988:693 nr. 150/1987 (Makaskiptasamningur - Bifreið hluti kaupverðs fasteignar)[PDF]

Hrd. 1988:734 nr. 106/1987[PDF]

Hrd. 1988:835 nr. 358/1987[PDF]

Hrd. 1988:1260 nr. 337/1988 (Óljós en búið að efna)[PDF]

Hrd. 1988:1307 nr. 116/1987 (Barborðið)[PDF]

Hrd. 1988:1319 nr. 159/1985[PDF]

Hrd. 1988:1624 nr. 210/1988[PDF]

Hrd. 1988:1646 nr. 212/1988[PDF]

Hrd. 1988:1653 nr. 211/1988[PDF]

Hrd. 1988:1661 nr. 213/1988[PDF]

Hrd. 1989:40 nr. 35/1988[PDF]

Hrd. 1989:58 nr. 84/1988[PDF]

Hrd. 1989:222 nr. 317/1987[PDF]

Hrd. 1989:553 nr. 15/1988 (Laufásvegur)[PDF]
Einn eigandinn var ólögráða en hafði samþykkt veðsetningu fyrir sitt leyti. Því var veðsetning hans hluta ógild.
Hrd. 1989:1123 nr. 246/1989[PDF]

Hrd. 1989:1128 nr. 249/1989[PDF]

Hrd. 1989:1132 nr. 250/1989[PDF]

Hrd. 1989:1473 nr. 34/1988 (Tækjasalan)[PDF]

Hrd. 1989:1508 nr. 82/1988 (Skartgripir)[PDF]

Hrd. 1989:1523 nr. 313/1987[PDF]

Hrd. 1989:1569 nr. 445/1989[PDF]

Hrd. 1989:1655 nr. 458/1989[PDF]

Hrd. 1989:1666 nr. 166/1988[PDF]

Hrd. 1989:1676 nr. 168/1988[PDF]

Hrd. 1990:409 nr. 219/1988[PDF]

Hrd. 1990:479 nr. 124/1989[PDF]

Hrd. 1990:645 nr. 334/1989 (Drekavogur - Misneyting)[PDF]

Hrd. 1990:728 nr. 146/1989[PDF]

Hrd. 1990:748 nr. 417/1988[PDF]

Hrd. 1990:957 nr. 32/1990[PDF]

Hrd. 1990:972 nr. 263/1987[PDF]

Hrd. 1990:1276 nr. 251/1989[PDF]

Hrd. 1990:1287 nr. 266/1990[PDF]

Hrd. 1990:1698 nr. 400/1988 (Eskiholt II)[PDF]

Hrd. 1990:1703 nr. 401/1988 (Eskiholt)[PDF]

Hrd. 1991:97 nr. 266/1988 (Súrheysturn)[PDF]

Hrd. 1991:138 nr. 166/1989[PDF]

Hrd. 1991:561 nr. 72/1989 (Ömmudómur II, barnabarn)[PDF]
Um er að ræða sömu atvik og í Ömmudómi I nema hér var um að ræða afsal til barnabarns konunnar sem var grandlaust um misneytinguna. Í þessum dómi var afsalið ógilt á grundvelli 36. gr. samningalaga nr. 7/1936 þrátt fyrir að um misneytingu hafi verið að ræða.
Hrd. 1991:570 nr. 73/1989 (Misneyting - Ömmudómur I)[PDF]
Fyrrverandi stjúpdóttir fer að gefa sig eldri manni. Hann gerir erfðaskrá og gefur henni peninga, og þar að auki gerir hann kaupsamning. Hún er síðan saksótt í einkamáli.

Héraðsdómur ógilti erfðaskrána á grundvelli 34. gr. erfðalaga, nr. 8/1962, en Hæstiréttur ógilti hana á grundvelli 37. gr. erfðalaganna um misneytingu og því ekki á grundvelli þess að arfleifandinn hafi verið óhæfur til að gera erfðaskrána. Aðrir gerningar voru ógiltir á grundvelli 31. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Arfleifandi var enn á lífi þegar málið var til úrlausnar hjá dómstólum.
Hrd. 1991:925 nr. 273/1990[PDF]

Hrd. 1991:1166 nr. 356/1989[PDF]

Hrd. 1991:1550 nr. 477/1989[PDF]

Hrd. 1991:1679 nr. 431/1990[PDF]

Hrd. 1991:1738 nr. 418/1988[PDF]

Hrd. 1991:1759 nr. 31/1989[PDF]

Hrd. 1991:1997 nr. 201/1989 (Jarðýta)[PDF]

Hrd. 1991:2022 nr. 243/1990[PDF]

Hrd. 1992:32 nr. 56/1989[PDF]

Hrd. 1992:38 nr. 57/1989[PDF]

Hrd. 1992:45 nr. 70/1989[PDF]

Hrd. 1992:117 nr. 306/1989 (Þb. Ingólfs Óskarssonar II)[PDF]

Hrd. 1992:167 nr. 520/1991[PDF]

Hrd. 1992:328 nr. 198/1990[PDF]

Hrd. 1992:386 nr. 175/1989[PDF]

Hrd. 1992:525 nr. 144/1990 (Fákur)[PDF]

Hrd. 1992:651 nr. 489/1989[PDF]

Hrd. 1992:865 nr. 249/1990[PDF]

Hrd. 1992:945 nr. 289/1989 (Rauðagerði, riftun)[PDF]
Ekki var verið að rifta kaupmála, heldur fjárskiptasamningi vegna skilnaðar. Samkvæmt honum var um gjöf að ræða, en slíkt er óheimilt ef þau eiga ekki efni á að greiða skuldir sínar.
Hrd. 1992:1009 nr. 302/1989[PDF]

Hrd. 1992:1033 nr. 62/1990[PDF]

Hrd. 1992:1235 nr. 240/1992[PDF]

Hrd. 1992:1240 nr. 397/1988[PDF]

Hrd. 1992:1276 nr. 257/1992[PDF]

Hrd. 1992:1281 nr. 258/1992[PDF]

Hrd. 1992:1343 nr. 435/1990[PDF]

Hrd. 1992:1348 nr. 465/1990[PDF]

Hrd. 1992:1716 nr. 57/1990[PDF]

Hrd. 1992:2095 nr. 308/1989[PDF]

Hrd. 1992:2171 nr. 411/1992[PDF]

Hrd. 1992:2232 nr. 88/1989 (Reynt að rifta veðbandslausn)[PDF]

Hrd. 1992:2241 nr. 89/1989[PDF]

Hrd. 1992:2249 nr. 90/1989[PDF]

Hrd. 1992:2259 nr. 91/1989[PDF]

Hrd. 1992:2276 nr. 92/1989[PDF]

Hrd. 1992:2285 nr. 213/1989[PDF]

Hrd. 1992:2293 nr. 345/1990[PDF]

Hrd. 1993:35 nr. 188/1990[PDF]

Hrd. 1993:108 nr. 355/1989 (Eystri Hóll)[PDF]

Hrd. 1993:132 nr. 327/1990 (Stekkjarholt 2, Akranesi)[PDF]

Hrd. 1993:185 nr. 190/1989 (Triton)[PDF]

Hrd. 1993:285 nr. 408/1991[PDF]

Hrd. 1993:333 nr. 44/1993[PDF]

Hrd. 1993:416 nr. 183/1989[PDF]

Hrd. 1993:442 nr. 100/1993[PDF]

Hrd. 1993:469 nr. 429/1989 (Fasteign og uppþvottavél)[PDF]
Dráttarvextir voru dæmdir frá dómsuppsögudegi í Hæstarétti, án þess að það var skýrt nánar.
Hrd. 1993:618 nr. 123/1991 (Atlantik)[PDF]

Hrd. 1993:661 nr. 145/1991[PDF]

Hrd. 1993:777 nr. 395/1989 (Salatpökkunarvél)[PDF]
Í kaupsamningi kom fram að salatpökkunar hefði ákveðna eiginleika um afkastagetu. Matsmaður mat svo vélina og komst að þeirri niðurstöðu að vélin hefði ekki nærrum því þá afkastagetu. Kaupandinn var talinn bera sönnunarbyrðina.
Hrd. 1993:1131 nr. 418/1990 (Snjósleði)[PDF]

Hrd. 1993:1360 nr. 224/1993[PDF]

Hrd. 1993:1465 nr. 258/1993[PDF]

Hrd. 1993:1490 nr. 310/1993[PDF]

Hrd. 1993:1493 nr. 348/1993[PDF]

Hrd. 1993:1527 nr. 302/1993[PDF]

Hrd. 1993:1624 nr. 480/1989[PDF]

Hrd. 1993:1814 nr. 250/1991[PDF]

Hrd. 1993:1820 nr. 147/1991 (Ábúðarjörð - Haffjarðará I)[PDF]

Hrd. 1993:1855 nr. 413/1993[PDF]

Hrd. 1993:1901 nr. 193/1991[PDF]

Hrd. 1993:2007 nr. 284/1991[PDF]

Hrd. 1993:2025 nr. 448/1993[PDF]

Hrd. 1993:2074 nr. 247/1990[PDF]

Hrd. 1993:2099 nr. 439/1993[PDF]

Hrd. 1993:2192 nr. 163/1991[PDF]

Hrd. 1993:2292 nr. 479/1990[PDF]

Hrd. 1993:2307 nr. 272/1991 (Syðribrú)[PDF]

Hrd. 1993:2315 nr. 374/1992[PDF]

Hrd. 1993:2323 nr. 497/1993[PDF]

Hrd. 1993:2437 nr. 258/1990[PDF]

Hrd. 1993:2440 nr. 450/1993 (b/v Júpiter)[PDF]

Hrd. 1994:20 nr. 1/1994[PDF]

Hrd. 1994:30 nr. 3/1994[PDF]

Hrd. 1994:69 nr. 201/1990[PDF]

Hrd. 1994:97 nr. 2/1994[PDF]

Hrd. 1994:221 nr. 47/1994[PDF]

Hrd. 1994:424 nr. 88/1994[PDF]

Hrd. 1994:606 nr. 189/1993 (Reykjavíkurvegur - Riftun - Ábyrgð fyrir barn)[PDF]

Hrd. 1994:901 nr. 34/1991[PDF]

Hrd. 1994:979 nr. 173/1994 (Baughús)[PDF]

Hrd. 1994:1140 nr. 302/1991[PDF]

Hrd. 1994:1263 nr. 338/1992 (Spattaður hestur)[PDF]

Hrd. 1994:1335 nr. 397/1991 (Laufás)[PDF]

Hrd. 1994:1357 nr. 184/1992[PDF]

Hrd. 1994:1421 nr. 435/1991 (Langamýri 10)[PDF]

Hrd. 1994:1528 nr. 521/1993[PDF]

Hrd. 1994:1553 nr. 288/1994[PDF]

Hrd. 1994:1581 nr. 324/1994[PDF]

Hrd. 1994:1586 nr. 336/1994[PDF]

Hrd. 1994:1642 nr. 315/1994[PDF]

Hrd. 1994:1656 nr. 325/1994[PDF]

Hrd. 1994:1839 nr. 11/1991 (Sportvöruverslun)[PDF]
Viðskipti áttu sér stað um rekstur sportvöruverslunar og fasteigninni þar sem verslunin var staðsett, og gerður sitt hvor samningurinn. Meðal forsendna var að seljandinn hugðist áfram ætla að vera heildsali fyrir vörumerkið Puma á Íslandi. Rekstur verslunarinnar gengur ekki svo vel eftir kaupin, meðal annars þar sem heildsalan varð gjaldþrota, og telur kaupandinn að hann hafi verið blekktur. Kaupandinn beitti þá stöðvunarréttinum á sína greiðslu fyrir fasteignina, og var fallist á það.
Hrd. 1994:1880 nr. 84/1992[PDF]

Hrd. 1994:2051 nr. 377/1992[PDF]

Hrd. 1994:2110 nr. 421/1994[PDF]

Hrd. 1994:2203 nr. 270/1991 (Tangarhöfði)[PDF]

Hrd. 1994:2241 nr. 359/1991[PDF]

Hrd. 1994:2325 nr. 245/1992[PDF]

Hrd. 1994:2356 nr. 355/1994[PDF]

Hrd. 1994:2435 nr. 127/1993[PDF]

Hrd. 1994:2527 nr. 245/1991 (Sala fasteignar - Brot gegn lögum um sölu fasteigna)[PDF]
Seljendur voru fasteignasalarnir sjálfir. Þrátt fyrir að brotið hefði verið á lögum um sölu fasteigna leiddi það ekki til ógildingu sölunnar.
Hrd. 1994:2655 nr. 199/1993[PDF]

Hrd. 1994:2814 nr. 324/1991[PDF]

Hrd. 1994:2898 nr. 272/1992[PDF]

Hrd. 1994:2904 nr. 330/1992[PDF]

Hrd. 1994:2941 nr. 438/1993[PDF]

Hrd. 1995:77 nr. 38/1992 (Parket)[PDF]
Kröfurnar voru skýrlega settar fram í símbréfinu með pöntuninni. Milligöngumaður skoðaði parketið fyrir afhendingu. Verð vörunnar var ekki tilefni til að álykta um minni væntingar. Seljandi var álitinn hafa ábyrgst ákveðna eiginleika parketsins og þegar annað kom í ljós hafi kaupandi með réttu mátt rifta samningnum.
Hrd. 1995:119 nr. 280/1991[PDF]

Hrd. 1995:127 nr. 279/1991[PDF]

Hrd. 1995:240 nr. 311/1992[PDF]

Hrd. 1995:248 nr. 316/1991[PDF]

Hrd. 1995:257 nr. 317/1991[PDF]

Hrd. 1995:267 nr. 27/1992[PDF]

Hrd. 1995:447 nr. 412/1992[PDF]

Hrd. 1995:893 nr. 89/1995 (Fjörunes)[PDF]

Hrd. 1995:1010 nr. 48/1992[PDF]

Hrd. 1995:1075 nr. 269/1992 (Klausturhólar)[PDF]

Hrd. 1995:1120 nr. 43/1995[PDF]

Hrd. 1995:1161 nr. 341/1992 (Mótorbáturinn Dagný)[PDF]
Krafist var ógildingar á kaupsamningi um bát. Ný lög um stjórn fiskveiða tóku gildi eftir söluna þar sem leyft var framsal á aflaheimild báta, og jókst virði báta verulega við gildistöku laganna. Kaupverðið var um 1,6 milljón og síðar kom út mat um virði bátsins ásamt aflahlutdeild um að hann hefði orðið um 5 milljóna króna virði. Seljandinn ætlaði að kaupa sér stærri bát en bátarnir sem hann hugðist ætla að kaupa ruku upp í verði.

Meirihlutinn taldi að ógilda ætti samninginn á grundvelli 36. gr. sml.

Í sératkvæðum minnihlutans var staða aðila talin jöfn við samningsgerðina og að ekki ætti að ógilda samninginn. Báðir aðilar höfðu vitneskju um fyrirhugaða löggjöf.

Dómurinn hefur verið nokkuð gagnrýndur.
Hrd. 1995:1175 nr. 342/1992 (Umboð lögmanns - Trillur)[PDF]

Hrd. 1995:1287 nr. 139/1995[PDF]

Hrd. 1995:1293 nr. 136/1994[PDF]

Hrd. 1995:1375 nr. 274/1993[PDF]

Hrd. 1995:1416 nr. 430/1992[PDF]

Hrd. 1995:1620 nr. 192/1995[PDF]

Hrd. 1995:1863 nr. 245/1994 (Þverársel)[PDF]

Hrd. 1995:1997 nr. 291/1995 (Funahöfði)[PDF]

Hrd. 1995:2003 nr. 271/1995[PDF]

Hrd. 1995:2016 nr. 272/1995 (Vörðufell)[PDF]

Hrd. 1995:2101 nr. 362/1992[PDF]

Hrd. 1995:2383 nr. 398/1993[PDF]

Hrd. 1995:2392 nr. 492/1993[PDF]

Hrd. 1995:2433 nr. 233/1994[PDF]

Hrd. 1995:2517 nr. 356/1995[PDF]

Hrd. 1995:2522 nr. 357/1995[PDF]

Hrd. 1995:2530 nr. 358/1995[PDF]

Hrd. 1995:2733 nr. 222/1994[PDF]

Hrd. 1995:2818 nr. 277/1994[PDF]

Hrd. 1995:2847 nr. 382/1993[PDF]

Hrd. 1995:3081 nr. 99/1994[PDF]

Hrd. 1995:3132 nr. 79/1994[PDF]

Hrd. 1995:3135 nr. 149/1994[PDF]

Hrd. 1995:3169 nr. 166/1994[PDF]

Hrd. 1995:3229 nr. 364/1991[PDF]

Hrd. 1996:301 nr. 342/1994 (Radíóbúðin)[PDF]

Hrd. 1996:358 nr. 110/1994[PDF]

Hrd. 1996:365 nr. 111/1994[PDF]

Hrd. 1996:431 nr. 164/1994[PDF]

Hrd. 1996:489 nr. 23/1995[PDF]

Hrd. 1996:605 nr. 200/1994 (Arnól)[PDF]

Hrd. 1996:629 nr. 427/1993 (Grundarstígur 23)[PDF]
Kaupandi fasteignar krafði seljanda hennar um skaðabætur er næmu 44 milljónum króna en kaupverð fasteignarinnar var um 5 milljónir króna. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki hafa sýnt seljandanum nægilega tillitssemi við kröfugerðina og eðlilegra hefði verið að rifta samningnum en að setja fram svo háa skaðabótakröfu.
Hrd. 1996:812 nr. 119/1994[PDF]

Hrd. 1996:851 nr. 75/1996[PDF]

Hrd. 1996:858 nr. 309/1994 (Grafarvogssókn)[PDF]
Þrotabú verktakafyrirtækis höfðaði mál gegn Grafarvogssókn og tryggingafélagi og setti fram dómkröfur sínar þannig að Grafarvogssókn bæri að greiða sér fjárhæð og tryggingafélagið yrði að þola dóm í málinu á hendur sókninni.

Hæstiréttur taldi að þar sem engri dómkröfu hefði verið beint að tryggingafélaginu né því stefnt til réttargæslu í málinu, væri rétt að vísa málsókninni gagnvart því ex officio frá héraðsdómi.
Hrd. 1996:892 nr. 410/1994[PDF]

Hrd. 1996:901 nr. 463/1994[PDF]

Hrd. 1996:911 nr. 306/1994[PDF]

Hrd. 1996:1123 nr. 90/1995[PDF]

Hrd. 1996:1132 nr. 31/1995[PDF]

Hrd. 1996:1183 nr. 71/1995[PDF]

Hrd. 1996:1314 nr. 173/1995[PDF]

Hrd. 1996:1338 nr. 136/1996[PDF]

Hrd. 1996:1347 nr. 123/1996[PDF]

Hrd. 1996:1493 nr. 24/1995[PDF]

Hrd. 1996:1511 nr. 91/1995[PDF]

Hrd. 1996:1619 nr. 88/1995[PDF]

Hrd. 1996:1626 nr. 164/1995[PDF]

Hrd. 1996:1646 nr. 109/1995 (Söluturninn Ísborg)[PDF]
Ógilding skv. 33. gr. samningalaga, nr. 7/1936, vegna fötlunarástands kaupandans. Seljandinn var talinn hafa mátt vita um andlega annmarka kaupandans.
Hrd. 1996:1720 nr. 45/1995[PDF]

Hrd. 1996:1945 nr. 183/1995[PDF]

Hrd. 1996:2356 nr. 239/1996[PDF]

Hrd. 1996:2501 nr. 201/1995[PDF]

Hrd. 1996:2561 nr. 242/1995[PDF]

Hrd. 1996:2684 nr. 2/1996[PDF]

Hrd. 1996:3237 nr. 409/1995[PDF]

Hrd. 1996:3435 nr. 400/1996[PDF]

Hrd. 1996:3524 nr. 50/1996 (Furulundur)[PDF]

Hrd. 1996:3723 nr. 62/1996[PDF]

Hrd. 1996:3748 nr. 108/1996 (Grundarkjör)[PDF]

Hrd. 1996:3760 nr. 431/1995[PDF]

Hrd. 1996:3804 nr. 101/1996[PDF]

Hrd. 1996:3842 nr. 425/1996[PDF]

Hrd. 1996:3875 nr. 171/1996[PDF]

Hrd. 1996:4018 nr. 431/1996[PDF]

Hrd. 1996:4089 nr. 121/1996 (Einarsreitur)[PDF]
Fyrirtæki sóttist eftir ógildingu á eignarnámi Hafnarfjarðarbæjar á svokölluðum Einarsreit sökum deilna um upphæð eignarnámsbóta sem matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðaði um. Eignarhald fyrirtækisins byggðist á tveimur erfðafestusamningum milli þess og Hafnarfjarðarbæjar og á eigninni voru ýmis mannvirki. Hafnarfjarðarbær greiddi eignarnámsbætur en fyrirtækið tók við þeim með fyrirvara um að leita til dómstóla ef ósættir væru um upphæðina.

Fyrirtækið leitaði svo til dómstóla um að kallaðir yrðu til dómkvaddir matsmenn til að meta virði Einarsreits og töldu þeir hann vera meira virði en úrskurður matsnefndarinnar hljóðaði upp á. Óskað var eftir yfirmatsgerð sem leiddi til enn meiri hækkunar. Hafnarfjarðarbær var ósáttur við yfirmatið og höfðaði dómsmál vegna þess. Meðal ágreiningsefna var að fiskreitur hafði verið metinn hafa fjárhagslegt gildi en Hafnarfjarðarbæ taldi að hann væri verðlaus.

Héraðsdómur tók ekki undir þann málatilbúnað þar sem ekki hefði verið sýnt fram á að matsgerðirnar hefðu verið rangar og ekki hefði verið sýnt fram á að fiskverkunarhúsin væru verðlaus þrátt fyrir að fiskverkunaraðferðin sjálf væri útdauð. Hins vegar kvað hann á um lækkun sökum þess að fiskreiturinn hefði líklega þröngan kaupendahóp og að staðurinn yrði líklega ekki notaður undir fiskverkun í framtíðinni.

Meiri hluti Hæstaréttar lækkaði verðið enn frekar sökum óvissu um að markaður væri fyrir húsin. Hins vegar taldi hann að andlagið hefði fjárhagslegt gildi sökum hins almenna minjagildis.

Hrd. 1996:4168 nr. 442/1996[PDF]

Hrd. 1996:4293 nr. 459/1996[PDF]

Hrd. 1997:4 nr. 463/1996[PDF]

Hrd. 1997:41 nr. 15/1997[PDF]

Hrd. 1997:202 nr. 135/1996[PDF]

Hrd. 1997:538 nr. 302/1996 (Sumarhús á Spáni - La Marina)[PDF]
Íslenskir seljendur og íslenskir kaupendur.
Spænskur lögmaður gerir samninginn.
Afturkölluð kaupin og seljandinn fékk húsið aftur, en kaupverðinu ekki skilað.
Kaupandinn heldur fram að hann hafi verið neyddur til að skrifa undir skjalið.
Litið var á aðstæður við samningsgerðina, er tók 1-2 klst. Vitni gáfu til kynna að kaupandinn hefði verið glaður og farið með seljandanum út að borða eftir á.
Hrd. 1997:656 nr. 212/1996[PDF]

Hrd. 1997:971 nr. 112/1997[PDF]

Hrd. 1997:1130 nr. 306/1996 (Ofbeldi - Kaupmáli til að komast hjá bótum)[PDF]
Kona kærir M fyrir tilraun til ofbeldis og nauðgunar. Hann neitar sökum.
M gerði síðar kaupmála við eiginkonu sína (K) um að gefa henni eigur sínar til að komast hjá því að greiða konunni bætur.
Konan var með skaðabótakröfu og M sagðist vera eignalaus. Hún krafðist svo gjaldþrotaskipta og kemst þá að því að M var búinn að gera þennan kaupmála við K.
Sönnunarbyrðin var á K um að það væri um venjulega gjöf að ræða og að M væri gjaldfær, og tókst henni ekki að sanna það. Kaupmálanum var því rift.
Hrd. 1997:1487 nr. 293/1996[PDF]

Hrd. 1997:1528 nr. 292/1996[PDF]

Hrd. 1997:1754 nr. 389/1996 (Byggingarsamvinnufélag - Vantaði kaupmála um gjöf)[PDF]
Undirstöðudómur um að gjöf án kaupmála sé ógild.
Skuldheimtumenn fóru í mál til riftunar á gjafagerningi.
K átti íbúð og hafði átt hana í talsverðan tíma og bjó þar með M.
Íbúðin er svo seld og gerðu þau samning við byggingasamvinnufélag um að byggja nýja íbúð.
Fyrst var gerður samningur við bæði en síðar eingöngu á nafni M.
K varð síðar gjaldþrota og þá verður þessi saga dularfull.
Héraðsdómur taldi að K hefði eingöngu gefið M helminginn en Hæstiréttur taldi hana eiga íbúðina að fullu þrátt fyrir að íbúðin hefði öll verið á nafni M.
Ekki hafði tekist að sanna að M hefði átt hluta í íbúðinni. M varð því að skila því sem hann fékk.
Hrd. 1997:2012 nr. 372/1996[PDF]

Hrd. 1997:2087 nr. 369/1996[PDF]

Hrd. 1997:2219 nr. 319/1997[PDF]

Hrd. 1997:2368 nr. 322/1996[PDF]

Hrd. 1997:2593 nr. 14/1997[PDF]

Hrd. 1997:2602 nr. 441/1996[PDF]

Hrd. 1997:2939 nr. 427/1996 (Baughús - Viðskeyting vegna framkvæmda)[PDF]

Hrd. 1997:3242 nr. 449/1996[PDF]

Hrd. 1997:3341 nr. 69/1997[PDF]

Hrd. 1997:3640 nr. 192/1997[PDF]

Hrd. 1997:3731 nr. 72/1997[PDF]

Hrd. 1998:36 nr. 5/1998[PDF]

Hrd. 1998:41 nr. 6/1998[PDF]

Hrd. 1998:121 nr. 4/1997 (Lóð í Keflavík - Þrotabú)[PDF]
Snerist um lóð þar sem M og K ætluðu að byggja hús.
M fékk úthlutað lóð en nokkrum árum síðar færði M helminginn yfir á K.
M varð gjaldþrota og yfirfærslunni rift þannig að M taldist eiga hana alla.
Hrd. 1998:207 nr. 331/1996[PDF]

Hrd. 1998:227 nr. 124/1997 (Levis gallabuxur)[PDF]

Hrd. 1998:400 nr. 140/1997[PDF]

Hrd. 1998:471 nr. 179/1997[PDF]

Hrd. 1998:490 nr. 193/1997[PDF]

Hrd. 1998:737 nr. 265/1997[PDF]

Hrd. 1998:829 nr. 78/1998 (Yfirskattanefnd - Frávísun)[PDF]

Hrd. 1998:979 nr. 372/1997[PDF]

Hrd. 1998:1042 nr. 103/1998[PDF]

Hrd. 1998:1496 nr. 463/1997[PDF]

Hrd. 1998:1572 nr. 248/1997[PDF]

Hrd. 1998:1602 nr. 309/1997[PDF]

Hrd. 1998:1724 nr. 346/1997[PDF]

Hrd. 1998:1745 nr. 380/1997[PDF]

Hrd. 1998:1870 nr. 331/1997[PDF]

Hrd. 1998:1879 nr. 24/1997[PDF]

Hrd. 1998:1938 nr. 178/1998[PDF]

Hrd. 1998:2187 nr. 247/1997 (Lækjarás 34c - Riftun - Skuldir)[PDF]

Hrd. 1998:2573 nr. 239/1998[PDF]

Hrd. 1998:2616 nr. 338/1996[PDF]

Hrd. 1998:2670 nr. 268/1998[PDF]

Hrd. 1998:2812 nr. 498/1997[PDF]

Hrd. 1998:2851 nr. 397/1997[PDF]

Hrd. 1998:3181 nr. 432/1997[PDF]

Hrd. 1998:3618 nr. 113/1998 (Álfaheiði)[PDF]

Hrd. 1998:3992 nr. 110/1998 (Efnalaugin Hreinar línur)[PDF]
Eigandi efnalaugarinnar fékk milligöngumann (fyrirtækjasala) til að selja hana. Kaupandinn gerði tilboð upp á 5 milljónir en fyrirtækjasalinn hafði metið það á 4,8 milljónir. Seljandinn var talinn hafa vitað að kaupandinn hafi verið í rangri trú um verðmat fyrirtækisins og gat því ekki byggt á samningnum.
Hrd. 1998:4006 nr. 125/1998 (Tilvitnunarmerki)[PDF]

Hrd. 1998:4042 nr. 10/1998[PDF]

Hrd. 1998:4133 nr. 168/1998[PDF]

Hrd. 1998:4189 nr. 57/1998[PDF]

Hrd. 1998:4310 nr. 199/1998 (Gallerí Sport)[PDF]

Hrd. 1998:4509 nr. 476/1998 (Þinglýsing stefnu - Hansi EA)[PDF]

Hrd. 1999:15 nr. 9/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:173 nr. 411/1997 (Olíuverslun Íslands hf. - Bensínstöð)[HTML][PDF]
Aðili semur við OLÍS um að reka og sjá um eftirlit bensínstöðvar á Húsavík. Lánsviðskipti voru óheimil nema með samþykki OLÍS. Tap varð á rekstrinum og fór stöðin í skuld.

Starfsmenn OLÍS hefðu átt að gera sér grein fyrir rekstrinum og stöðunni. OLÍS gerði ekki allsherjarúttekt á rekstrinum þrátt fyrir að hafa vitað af slæmri stöðu hans.
Matsmenn höfðu talið að samningurinn bæri með sér fyrirkomulag sem væri dæmt til að mistakast.

Beitt var sjónarmiðum um andstæðu við góðar viðskiptavenjur í skilningi 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. 1999:252 nr. 517/1997 (Áfengissala)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:338 nr. 8/1999 (Lindalax)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:770 nr. 319/1998 (Suðurlandsbraut 12)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:884 nr. 314/1998 (Hraunbær)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1168 nr. 325/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1231 nr. 419/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1247 nr. 243/1998 (Skeljatangi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1498 nr. 126/1999 (Ármúli)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1551 nr. 318/1998 (Meðferðarheimili)[HTML][PDF]
Líta mátti til sjónarmiða um ásakanir um ölvun og kynferðislega áreitni gagnvart forstöðumanni þegar tekin var ákvörðun um að synja um framlengingu á samningi.
Hrd. 1999:1653 nr. 371/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1782 nr. 442/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1808 nr. 383/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1823 nr. 293/1998 (Árbók Akureyrar)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1955 nr. 436/1998 (Söluturninn Svali)[HTML][PDF]
Aðili leigði húsnæði undir verslun til tíu ára. Skyldmenni tóku að sér ábyrgð á efndum samningsins af hálfu leigjanda.

Hæstiréttur sneri við héraðsdómi og féllst ekki á ógildingu þar sem aðilar gætu ekki búist við að samningar séu áhættulausir.
Hrd. 1999:1995 nr. 414/1998 (Suðurlandsbraut 14)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2140 nr. 483/1998 (Bakkavör)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2261 nr. 487/1998 (Stjórnarmaður í hlutafélagi - Búlandstindur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2442 nr. 198/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2549 nr. 201/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2628 nr. 37/1999 (Fiskiðjan Ver)[HTML][PDF]
G var sjómaður sem ráðinn var til starfa hjá félaginu I sem leigði skipið af félaginu K. G krafði H, eiganda skipsins, um greiðslu ógreiddra launa vegna starfa á skipi hans. Kröfuna byggði hann á ákvæði siglingalaga um að hann hefði sjóveðrétt í skipinu og heimildarákvæði sömu laga til að sækja fullnustu slíkra krafna hvort sem er hjá eiganda eða skipstjóra þess.

Hæstiréttur skýrði síðarnefnda ákvæðið þannig að það leiddi ekki sjálfkrafa til þess að eigandi skipsins bæri persónulega ábyrgð á greiðslu krafna sem sjóveðréttur væri í, og leit til þess að bæði eldra ákvæðið og hið nýja væru efnislega hin sömu. H hafði ekki persónulega ábyrgst greiðslu á slíkum kröfum og því gæti G ekki beint kröfu sinni til hans. Þá skipti máli að G hafði heldur ekki áður beint launakröfu að I né sótt mál til fullnustu hennar. Var málinu því vísað frá héraðsdómi.
Hrd. 1999:2692 nr. 231/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2885 nr. 33/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2910 nr. 263/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2968 nr. 301/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2988 nr. 270/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3032 nr. 320/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3052 nr. 245/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3059 nr. 247/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3096 nr. 273/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3414 nr. 365/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3453 nr. 144/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3612 nr. 72/1999 (Kastalagerði)[HTML][PDF]
Afsláttur var ákveðinn með hliðsjón af viðgerðarkostnaði.
Hrd. 1999:3836 nr. 414/1999 (Verksmiðja Reykdals)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4218 nr. 214/1999 (Suðurlandsbraut 4a - Ábyrgð á leigu)[HTML][PDF]
Ágreiningur var um í ljósi þess að seljandi húsnæðis hafði ábyrgst skaðleysi leigusamninga í kaupsamningi. Leigjendur vanefndu svo leigusamninginn með því að greiða ekki leigugjaldið. Hæstiréttur leit svo á að ábyrgðaryfirlýsinguna ætti ekki að túlka svo víðtækt að seljandinn væri að taka að sér ábyrgð á vanefndum leigusamningsins.

Kaupandi fasteignarinnar leitaði til seljandans sem innti af hendi hluta upphæðarinnar og neitaði hann svo að greiða meira. Seljandinn krafðist endurgreiðslu um þrettán mánuðum síðar, með gagnstefnu í héraði. Litið var til þess að báðir aðilar höfðu mikla reynslu og var seljandinn álitinn hafa greitt inn á kröfuna af stórfelldu gáleysi. Kaupandinn var álitinn vera grandlaus. Ekki var fallist á endurgreiðslukröfu seljandans.
Hrd. 1999:4402 nr. 240/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4727 nr. 300/1999 (Saumastofa - Saumnálin)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4916 nr. 236/1999 (Erla María Sveinbjörnsdóttir)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:22 nr. 484/1999 (Hlutabréf í Eimskip)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:38 nr. 502/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:115 nr. 339/1999 (Hitt húsið - Tímarit)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:351 nr. 338/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:383 nr. 277/1999 (Uppsögn lektors í spænsku við HÍ)[HTML][PDF]
Samkvæmt reglum er giltu á þeim tíma þurfti staðfestingu ráðherra til að ráða starfsfólk. Óheimilt var að segja upp lektornum án staðfestingar ráðherra þar sem ráðherra kom að staðfestingu ráðningar hans.
Hrd. 2000:490 nr. 13/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:670 nr. 434/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:820 nr. 416/1999 (Sala á bát - Hansi EA 61)[HTML][PDF]
Bátur var seldur ehf. í eigu eins barnanna.

Erfingjarnir fóru ekki rétta leið til að sýna fram á að það væri óeðlilegt.

Hrd. 2000:869 nr. 374/1999 (Flugafgreiðslan - Hlaðmaður)[HTML][PDF]
Hlaðmanni á Keflavíkurflugvelli var sagt upp fyrirvaralaust vegna ásakana um að hann hefði stolið varningi úr farmi, auk þess sem hann var kærður til lögreglu. Á meðan sakamálinu stóð höfðaði hann einkamál til að krefjast launa er samsvöruðu launagreiðslum í uppsagnarfresti og lauk því með fullnaðarsamkomulagi. Sakamálið var svo fellt niður. Hann kærði svo stjórn vinnuveitanda síns fyrir rangar sakargiftir. Hæstiréttur taldi að þar sem uppsögnin var reist á sögusögnum hefði hún verið óréttmæt. Starfsmaðurinn var ekki álitinn hafa afsalað sér öðrum rétti með útgáfu einfaldrar fullnaðarkvittunar þar sem hún ætti eingöngu við um þá kröfu.
Hrd. 2000:1126 nr. 446/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1155 nr. 323/1999 (Veggjatítla)[HTML][PDF]
Mikið veggjatítluvandamál var til staðar í timburhúsi og skaðinn það mikill að húsið væri ónýtt. Grunnurinn var hins vegar steyptur og því væri hægt að byggja nýtt hús ofan á hann.
Hrd. 2000:1279 nr. 430/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1437 nr. 87/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1447 nr. 88/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1815 nr. 161/2000 (Eltrón)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1884 nr. 169/2000 (Arnarborgin - Lausn úr skiprúmi)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2064 nr. 35/2000 (Starfslokayfirlýsing)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2083 nr. 29/2000 (Fínn miðill)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2169 nr. 222/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2271 nr. 53/2000 (Rúllubindivél)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2285 nr. 26/2000 (Sumarbústaður og snjór - Eyrarskógur)[HTML][PDF]
E keypti lóð sem hann ætlaði að reisa sumarhús á, sem hann svo gerði. Fáeinum árum eftir að sumarhúsið hafði verið reist skemmdist það af völdum snjóþunga. Leitaði E þá til byggingarnefndar hreppsins og ályktaði hún að ekki yrði mælt með því að lóðin yrði nýtt sem byggingarlóð fyrir sumarhús.

Skipulagsstjórn ríkisins hafði fyrir byggingu sumarhússins gert skipulag fyrir sumarhúsahverfi í sama skógi, sem hreppurinn hafði samþykkt, og því litið svo á að svæðið væri almennt hæft fyrir sumarbústaði. Af þeim sökum lagði Hæstiréttur sönnunarbyrðina á E um að sýna að restin af lóðinni sem hann keypti hefði einnig verið haldin þeim annmarka að vera óhæf til að reisa sumarhús. Þar sem E gerði enga tilraun til að sýna fram á það var seljandinn sýknaður af kröfum E um ógildingu samningsins og einnig varakröfu hans um riftun.
Hrd. 2000:2367 nr. 52/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2488 nr. 54/2000 (Rækjukaup)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2532 nr. 259/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2742 nr. 115/2000 (Þverholt)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3051 nr. 356/2000 (Hótel Egilsstaðir)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3219 nr. 114/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3296 nr. 140/2000 (Hótel Bræðraborg)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3744 nr. 199/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3867 nr. 184/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3933 nr. 225/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3951 nr. 416/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4074 nr. 155/2000 (SR-Mjöl)[HTML][PDF]
Gengið hafði verið frá kaupum SR-Mjöls á skipi og 50% kaupverðsins greitt, en svo voru samþykkt lög á Alþingi er gerðu skipið svo gott sem verðlaust. SR-Mjöl keypti veiðileyfi skips en ekki aflahlutdeildina. Veiðileyfið varð verðlaust. Krafist var ógildingar kaupsamningsins.

Látið þar við sitja að frekari efndir samkvæmt samningnum voru felldar niður, sýknað af endurgreiðslukröfu og aðilarnir látnir bera hallann af lagabreytingunum.
Hrd. 2000:4122 nr. 153/2000 (Kauphóll)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4272 nr. 440/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4327 nr. 251/2000 (Miklabraut)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:57 nr. 311/2000[HTML]

Hrd. 2001:262 nr. 317/2000 (Star Powr vél)[HTML]

Hrd. 2001:293 nr. 340/2000[HTML]

Hrd. 2001:833 nr. 293/2000[HTML]

Hrd. 2001:918 nr. 336/2000[HTML]

Hrd. 2001:946 nr. 359/2000 (Laxalind)[HTML]

Hrd. 2001:1114 nr. 381/2000 (Kaupfélag Þingeyinga)[HTML]

Hrd. 2001:1288 nr. 352/2000[HTML]

Hrd. 2001:1296 nr. 353/2000[HTML]

Hrd. 2001:1329 nr. 99/2001 (Frískir menn)[HTML]

Hrd. 2001:1343 nr. 107/2001[HTML]

Hrd. 2001:1368 nr. 377/2000 (Saurbær)[HTML]

Hrd. 2001:1483 nr. 326/2000 (Snæbjörg ÓF-4)[HTML]

Hrd. 2001:1574 nr. 361/2000[HTML]

Hrd. 2001:1586 nr. 362/2000[HTML]

Hrd. 2001:1781 nr. 148/2001 (Þrotabú Ásdísar)[HTML]

Hrd. 2001:2139 nr. 135/2001[HTML]

Hrd. 2001:2167 nr. 139/2001[HTML]

Hrd. 2001:2268 nr. 126/2001[HTML]

Hrd. 2001:2382 nr. 109/2001 (Brottvikning sjómanns vegna ölvunar)[HTML]

Hrd. 2001:2666 nr. 256/2001 (Lyfjaverslun Íslands)[HTML]

Hrd. 2001:2766 nr. 276/2001[HTML]

Hrd. 2001:2963 nr. 46/2001[HTML]

Hrd. 2001:3159 nr. 164/2001[HTML]

Hrd. 2001:3168 nr. 165/2001[HTML]

Hrd. 2001:3328 nr. 106/2001 (Hrefnugata)[HTML]

Hrd. 2001:3396 nr. 104/2001 (Traktor)[HTML]

Hrd. 2001:3914 nr. 396/2001[HTML]

Hrd. 2001:4097 nr. 398/2001 (Global Refund á Íslandi)[HTML]
Samningsákvæði um samkeppnisbann kvað á um að það gilti „for hele Skandinavien“ (á allri Skandinavíu) og snerist ágreiningurinn um hvort Ísland væri innifalið í þeirri skilgreiningu. Hæstiréttur féllst ekki á að það gilti á Íslandi.
Hrd. 2001:4260 nr. 153/2001 (Lykilhótel)[HTML]

Hrd. 2001:4341 nr. 197/2001[HTML]

Hrd. 2001:4350 nr. 198/2001[HTML]

Hrd. 2001:4359 nr. 199/2001[HTML]

Hrd. 2001:4454 nr. 210/2001[HTML]

Hrd. 2001:4589 nr. 224/2001 (Selásblettur I)[HTML]

Hrd. 2001:4634 nr. 419/2001[HTML]

Hrd. 2001:4712 nr. 186/2001 (Svalbakur ÞH)[HTML]

Hrd. 2001:4722 nr. 187/2001 (Svalbakur ÞH)[HTML]

Hrd. 2001:4732 nr. 188/2001 (Svalbakur ÞH)[HTML]

Hrd. 2001:4743 nr. 189/2001[HTML]

Hrd. 2001:4754 nr. 190/2001 (Ráðningarsamningur - Skipverji)[HTML]

Hrd. 2001:4766 nr. 191/2001[HTML]

Hrd. 2002:20 nr. 321/2001[HTML]

Hrd. 2002:79 nr. 13/2002 (Félagsbústaðir - Meistaravellir)[HTML]

Hrd. 2002:185 nr. 230/2001[HTML]

Hrd. 2002:419 nr. 333/2001 (Sápugerðin Frigg I)[HTML]

Hrd. 2002:456 nr. 390/2001[HTML]

Hrd. 2002:599 nr. 272/2001 (SP-Fjármögnun)[HTML]

Hrd. 2002:688 nr. 285/2001[HTML]

Hrd. 2002:815 nr. 248/2001[HTML]

Hrd. 2002:837 nr. 279/2001[HTML]

Hrd. 2002:860 nr. 278/2001 (Knattborðsstofa)[HTML]

Hrd. 2002:884 nr. 335/2001[HTML]

Hrd. 2002:952 nr. 81/2002[HTML]

Hrd. 2002:1140 nr. 115/2002[HTML]

Hrd. 2002:1392 nr. 385/2001[HTML]

Hrd. 2002:1476 nr. 307/2001 (Blikanes - Þrotabú)[HTML]
K og M gengu í hjúskap 23. mars 1969. M hafði keypt kaupsamning um hluta húseignar 22. nóvember 1968 og fengið afsal fyrir henni 12. nóvember 1970. Þau fluttu þar inn eftir giftinguna. M seldi eignina 13. desember 1972 og fékk afsal fyrir annarri eign 25. apríl 1973, en ekki lá fyrir í málinu kaupsamningur um þá eign. Sú eign var seld með afsali 26. október 1984 en þann 15. maí 1984 hafi M fengið afsal fyrir tiltekinni eign í Garðabæ. Andvirðið af sölu fyrri eignarinnar var varið í þá næstu.

M tók þátt í rekstri tveggja sameignarfélaga og rak þau bæði með föður sínum. K kvaðst ekki hafa tekið þátt í þeim rekstri og hafi ekki verið í ábyrgð fyrir kröfum á hendur þeim. Viðvarandi taprekstur var á þessum félögum leiddi til þess að M tók ítrekað lán með veðsetningum í tiltekinni fasteign í Garðabæ frá vori 1990 en með því fleytti hann áfram taprekstri sameignarfélaganna sem stöðugt söfnuðu skuldum, án þess að reksturinn væri á vegum K.

Bú M var tekið til gjaldþrotaskipta þann 18. janúar 2000 með úrskurði héraðsdóms, og var skipaður skiptastjóri. Á fundi 9. febrúar það ár tjáði M við skiptastjóra að hann væri eignalaus en hefði áður átt tiltekna fasteign í Garðabæ sem hann hefði selt 9. apríl 1999 fyrir 20 milljónir króna, sem hefði rétt svo dugað fyrir áhvílandi veðskuldum. Söluandvirðið samkvæmt kaupsamningnum var 19,5 milljónir þar sem 5 milljónir yrðu greiddar við undirritun og frekari greiðslur á nánar tilteknum upphæðum á tilteknum dagsetningum, sú seinasta þann 10. júní 2000. Kaupendur myndu yfirtaka áhvílandi veðskuldir er námu 1,17 milljónum króna. Seljendur tóku þá að létta verulega af veðskuldum eignarinnar og létu tiltekinn lögmann um það gera það fyrir þeirra hönd.

Þrotabúið krafðist þess að hluti þess söluandvirðis, um 5,1 milljón króna tilheyrði þrotabúinu. Til tryggingar á fullnustu kröfunnar krafðist þrotabúið kyrrsetningar á eign K, þar sem hún var kaupandi eignarinnar skv. umræddum kaupsamningi ásamt eiginmanni sínum, er tilgreindi að eignarhluti hennar yrði 99% og M ætti 1% eignarhluta. Þrotabúið leit svo á að um hefði verið gjafagerning að ræða í tilraun til þess að skjóta undan eignum.

Fyrir héraðsdómi fólust varnir K aðallega í sér málsástæður sem ættu heima í deilum um eignaskipti milli hjóna. Fasteignin í Garðabæ var þinglýst eign M og því hefðu skuldheimtumenn hans mátt ætla að fasteignin stæði óskipt til fullnustu á kröfum á hendur honum. Því var lagt til grundvallar að eignin væri hjúskapareign M. Fallist var því á dómkröfur þrotabúsins.

Hæstiréttur fer, ólíkt héraðsdómi, efnislega yfir málsástæður K sem reistar voru á grundvelli ákvæða hjúskaparlaga. Að mati réttarins þótti K ekki hafa sýnt nægilega vel fram á það að hún hafi raunverulega innt af hendi greiðslur til kaupanna né tengsl hugsanlegra framlaga hennar til kaupverðs nokkurra þeirra kaupsamninga sem um ræddi í málinu né hvað varðaði tilhögun á greiðslu þeirra. Því hafi K ekki tekist að sanna að tiltekin fasteign í Garðabæ hafi verið að hluta til hjúskapareign þeirra. Var því talið að ráðstöfun á hluta andvirðis eignarinnar til K hafi verið gjafagerningur. Þar sem K hafi ekki getað sýnt fram á að M hafi verið gjaldfær við greiðslu fyrstu þriggja greiðslnanna var fallist á kröfu þrotabúsins um riftun. Fjórða greiðslan fór fram um tveimur vikum eftir að úrskurður gekk um gjaldþrotaskipti á búi M og því hlyti K að hafa verið kunnugt um að M hefði þá misst rétt til að ráða yfir þeim réttindum sem til búsins skyldu falla. Sú greiðsla var því ólögmæt og ber K því að endurgreiða þrotabúinu þá upphæð án þess að til riftunar kæmi á þeirri ráðstöfun.

Hæstiréttur breytti tímamarki vaxta frá því sem hafði verið dæmt af héraðsdómi. Hæstiréttur minnist ekki í dómsorði um gildi dóms héraðsdóms en tekur samt afstöðu til dómkrafna. Hann kveður á um riftun þriggja greiðslna af þeim fjórum sem þrotabúið hafði krafist, greiðslu K á samtölu upphæðar til þrotabúsins sem jafnast á við allar fjórar greiðslurnar. Í dómsorði er ekki að finna afstöðu til staðfestingu kyrrsetningarinnar sem hann staðfestir þó í niðurstöðukafla sínum.
Hrd. 2002:1617 nr. 435/2001[HTML]

Hrd. 2002:1680 nr. 198/2002[HTML]

Hrd. 2002:1791 nr. 457/2001 (Samskip)[HTML]

Hrd. 2002:1805 nr. 108/2002 (Samskip)[HTML]

Hrd. 2002:2025 nr. 234/2002 (Café List)[HTML]

Hrd. 2002:2183 nr. 251/2001[HTML]
83ja ára kona seldi spildu úr jörð sinni til G. Börn konunnar riftu samningnum þar sem þau töldu hana ekki hafa gert sér grein fyrir því hvað hún hefði verið að gera. Í málinu var meint vanheilsa hennar ekki sönnuð og því var hún talin hafa verið hæf til að stofna til löggerningsins.
Hrd. 2002:2376 nr. 3/2002[HTML]

Hrd. 2002:2606 nr. 347/2002 (Fiskeldisstöð - Vatnsleysa)[HTML]
Sjö eigendur lóðar gerðu samning við Lindalax um leigu á spildu af jörð svo Lindalax gæti reist og rekið fiskeldisstöð. Lindalax mætti skv. samningi veðsetja þann rétt sinn.
Hæstiréttur taldi ekki heimilt að afmá veðsetningarrétt Lindalax úr þinglýsingabók þrátt fyrir að búið væri að rifta samningnum um lóðaréttindi.
Hrd. 2002:2617 nr. 291/2002[HTML]

Hrd. 2002:2710 nr. 78/2002[HTML]

Hrd. 2002:2961 nr. 55/2002 (Netþjónn)[HTML]

Hrd. 2002:2984 nr. 135/2002 (Sólbakur)[HTML]

Hrd. 2002:3275 nr. 143/2002[HTML]

Hrd. 2002:3295 nr. 144/2002 (Eignarhaldsfélag Hörpu hf.)[HTML]

Hrd. 2002:3401 nr. 112/2002 (Greiðslumiðlun)[HTML]

Hrd. 2002:3409 nr. 110/2002 (Hrísrimi)[HTML]

Hrd. 2002:3472 nr. 485/2002[HTML]

Hrd. 2002:3484 nr. 481/2002[HTML]

Hrd. 2002:3596 nr. 212/2002[HTML]

Hrd. 2002:3925 nr. 517/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4098 nr. 530/2002 (Betri Pizzur ehf. gegn Papa John ́s International Inc.)[HTML][PDF]
Ekki var fallist á að ákvæði í sérleyfissamningi um að tiltekinn breskur gerðardómur færi með lögsögu ágreinings um tiltekin atriði samningsins fæli í sér skerðingu á aðgengi að dómstólum. Var því haldið fram að hinn mikli kostnaður er fælist í meðferð mála við þann dómstól jafnaði til afsals á aðgengi að óhlutdrægum og óvilhöllum dómstóli til lausnar ágreiningsins.

Dómstólar nefndu að stefnanda málsins, Betri Pizzur ehf., hefði mátt gera sér grein fyrir kostnaðarlegum afleiðingum gerðardómsmeðferðar ef á reyndi og ósannað að hinn stefndi hefði átt að veita stefnanda sérstakar upplýsingar um þetta. Ástæðan fyrir því að stefnandinn hafi fallist á gerðardómsmeðferð var ekki talin hafa verið vegna lakari samningsstöðu hans. Þá var ekki fallist á málsástæður um svik, óheiðarleika né ósanngirni í tengslum við samningsgerðina né síðar. Var því málinu vísað frá dómi.
Hrd. 2002:4126 nr. 541/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4352 nr. 276/2002 (Toyota Landcruiser)[HTML][PDF]
Kaupandi fékk með sér í lið tvo kunnáttumenn um bíla til að skoða fyrir sig bifreið sem hann ætlaði að festa kaup á. Eftir kaupin komst kaupandinn að því að bíllinn hafi verið tjónaður, þar á meðal þakið og framrúðan. Hæstiréttur taldi að kaupandinn hafi borið ábyrgð á því að hafa ekki skoðað bílinn betur.
Hrd. 2003:21 nr. 556/2002[HTML]

Hrd. 2003:83 nr. 334/2002 (Elliðavatn)[HTML]

Hrd. 2003:329 nr. 414/2002[HTML]

Hrd. 2003:407 nr. 14/2003[HTML]

Hrd. 2003:833 nr. 305/2002 (Dráttar- og lóðsbátur)[HTML]
Verktaki tók að sér að smíða bát og átti kaupandinn að skila teikningum til verktakans. Afhending teikninganna dróst og var talið að tafir á verkinu hefðu verið réttlætanlegar í því ljósi enda var afhendingin forsendan fyrir því að verktakinn gæti framkvæmt skyldu sína.
Hrd. 2003:874 nr. 214/2002 (Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. II)[HTML]
Rör í brunakerfi réð ekki við íslenskt vatn og var dæmdur afsláttur.
Hrd. 2003:899 nr. 408/2002 (Heildverslun - Vörumerki)[HTML]
Ríkissaksóknari tók ekki ákvörðun um að ríkislögreglustjóri færi með ákæruvald vegna tiltekins brots sbr. lagafyrirmæli um slíkt, er leiddi til þess að synjað var sakfellingu á broti á því tiltekna ákvæði, en sakfellt var vegna annarra refsiheimilda sem ákæran byggði á.
Hrd. 2003:964 nr. 354/2002 (Bólstaðarhlíð - Gjöf)[HTML]
Par keypti sér íbúð á meðan þau voru í sambúð. Síðar ganga þau í hjónaband og gera kaupmála. Íbúðin var gerð að séreign K. Ári síðar varð M gjaldþrota.
Sérstakt mál þar sem enginn vafi var að þau ættu íbúðina saman.
Vafi var hvort K hefði gefið M helming íbúðarinnar eða ekki.
Sönnunarbyrðin var á K að sýna fram á að um hefði verið að ræða gjöf. Ekki var tekið fram í kaupmálanum að K hefði verið að gefa M hlut í fasteigninni.
Hrd. 2003:1009 nr. 17/2003 (Dalsbyggð)[HTML]

Hrd. 2003:1046 nr. 409/2002[HTML]

Hrd. 2003:1344 nr. 362/2002 (Kavíar)[HTML]

Hrd. 2003:1486 nr. 429/2002 (Hlíðartún)[HTML]
Galli að gluggar héldu ekki vindi og gólfið væri sigið. Í matsgerð kom fram að ekki hefði verið unnt að finna sambærilegt hús á markaði. Afslátturinn var dæmdur að álitum.
Hrd. 2003:1589 nr. 117/2003[HTML]

Hrd. 2003:1619 nr. 122/2003[HTML]

Hrd. 2003:1804 nr. 129/2003 (Íslenska skófélagið)[HTML]

Hrd. 2003:1859 nr. 156/2003[HTML]

Hrd. 2003:2459 nr. 557/2002 (Brian Tracy)[HTML]
Sigurður gerð samning við Fannýju um námskeiðshald á Brian Tracy námskeiði. Erlendu aðilarnir neita að afhenda kennsluefnið vegna skuldar Fannýjar við þá. Fanný stefndi Sigurði vegna vanefnda þar sem hann hélt eftir greiðslu.

Hæstiréttur taldi Sigurð hafa verið rétt að halda eftir greiðslum vegna atvika sem áttu við um Fannýju, og sýknaði hann því af kröfum hennar.
Hrd. 2003:2507 nr. 548/2002[HTML]

Hrd. 2003:2762 nr. 232/2003[HTML]

Hrd. 2003:2769 nr. 230/2003[HTML]

Hrd. 2003:2850 nr. 256/2003[HTML]

Hrd. 2003:2861 nr. 257/2003[HTML]

Hrd. 2003:2939 nr. 311/2003 (Veðskuldabréf til málamynda)[HTML]

Hrd. 2003:3210 nr. 42/2003[HTML]

Hrd. 2003:3221 nr. 40/2003 (Otislyftur)[HTML]

Hrd. 2003:3296 nr. 384/2003[HTML]

Hrd. 2003:3343 nr. 79/2003 (Eyvindarstaðavegur)[HTML]

Hrd. 2003:3446 nr. 64/2003[HTML]

Hrd. 2003:3469 nr. 52/2003[HTML]

Hrd. 2003:3597 nr. 105/2003 (Múm - Plötuútgáfusamningur)[HTML]

Hrd. 2003:3803 nr. 395/2003[HTML]

Hrd. 2003:3885 nr. 312/2003 (Frjáls fjölmiðlun)[HTML]
Kaupandi neitaði að greiða eftirstöðvar í hlutabréfakaupum þar sem verðmæti félagsins væri lægra en það sem var uppgefið. Síðar fór félagið í gjaldþrot. Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða gölluð kaup og ákvarðaði að kaupandinn hefði átt að greiða það sem hann hafði þegar greitt og eftirstöðvarnar sem hann neitaði að greiða yrðu felldar niður.
Hrd. 2003:3910 nr. 102/2003 (Hafnarstræti 17)[HTML]

Hrd. 2003:3928 nr. 106/2003 (Kristín HF 12)[HTML]

Hrd. 2003:4075 nr. 78/2003[HTML]

Hrd. 2003:4227 nr. 233/2003 (Bliki BA)[HTML]

Hrd. 2003:4256 nr. 194/2003 (Björgunarbátur)[HTML]
Sbr. matsgerð var sýnt fram á að báturinn gæti ekki náð tilætluðum hraða þar sem ganghraðinn væri ekki í samræmi við smíðalýsingar. Bóta var krafist um þann kostnað sem þyrfti að reiða af hendi til að breyta bátnum.
Hrd. 2003:4340 nr. 212/2003[HTML]

Hrd. 2003:4410 nr. 163/2003 (Hitaveita Dalabyggðar - Aðveituæð)[HTML]

Hrd. 2003:4573 nr. 468/2003[HTML]

Hrd. 2003:4582 nr. 228/2003 (Vífilfell)[HTML]

Hrd. 2004:236 nr. 489/2003[HTML]

Hrd. 2004:301 nr. 339/2003[HTML]

Hrd. 2004:349 nr. 316/2003 (Hunter-Fleming)[HTML]

Hrd. 2004:360 nr. 317/2003[HTML]

Hrd. 2004:371 nr. 318/2003 (Sturlaugur Ólafsson gegn Jóhanni Þ. Ólafssyni - Hlutabréfaáhætta)[HTML]

Hrd. 2004:509 nr. 229/2003[HTML]

Hrd. 2004:555 nr. 218/2003[HTML]

Hrd. 2004:605 nr. 43/2004[HTML]

Hrd. 2004:965 nr. 305/2003 (Corona)[HTML]

Hrd. 2004:1129 nr. 37/2004[HTML]

Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML]

Hrd. 2004:1421 nr. 340/2003[HTML]

Hrd. 2004:1487 nr. 108/2004[HTML]

Hrd. 2004:1506 nr. 373/2003[HTML]

Hrd. 2004:1806 nr. 410/2003[HTML]

Hrd. 2004:2304 nr. 432/2003 (North Atlantic Computers)[HTML]
Samningurinn var ógiltur af mismunandi ástæðum í héraði (svik) og Hæstarétti (brostnar forsendur).
Kaupandi hlutafjár hafði verið útibússtjóri hjá banka.
Hrd. 2004:2548 nr. 30/2004 (Þitt mál)[HTML]

Hrd. 2004:2727 nr. 213/2004[HTML]

Hrd. 2004:3359 nr. 126/2004[HTML]

Hrd. 2004:3521 nr. 97/2004[HTML]

Hrd. 2004:4070 nr. 412/2004[HTML]

Hrd. 2004:4252 nr. 270/2004 (Þrotabú Byggðaverks ehf. - Tryggingarbréf)[HTML]

Hrd. 2004:4275 nr. 431/2004[HTML]

Hrd. 2004:4420 nr. 163/2004 (Brattakinn)[HTML]

Hrd. 2004:4472 nr. 190/2004 (Kjötvinnslan)[HTML]

Hrd. 2004:4529 nr. 202/2004[HTML]

Hrd. 2004:4539 nr. 203/2004 (Ingvar Helgason)[HTML]
Samningi var sagt upp í andstöðu við lög. Umboðsmaður fyrirtækisins á Akranesi höfðaði mál gegn því en ekki var fallist á bótakröfu hans þar sem hann gat ekki sýnt fram á að vanefndin hefði leitt til tjóns fyrir hann.
Hrd. 2004:4632 nr. 218/2004[HTML]

Hrd. 2004:4639 nr. 219/2004[HTML]

Hrd. 2004:4666 nr. 452/2004 (Leikskálar)[HTML]

Hrd. 2004:4704 nr. 451/2004 (Jarðyrkjuvélar)[HTML]

Hrd. 2004:4764 nr. 209/2004[HTML]

Hrd. 2004:4776 nr. 204/2004 (Flugþjónustan - Hlaðmaður)[HTML]

Hrd. 2004:4888 nr. 184/2004 (Aflétting lána)[HTML]

Hrd. 2004:4918 nr. 192/2004 (Hreimur)[HTML]

Hrd. 2005:74 nr. 506/2004[HTML]

Hrd. 2005:304 nr. 253/2004 (Dýraspítali Watsons)[HTML]

Hrd. 2005:325 nr. 350/2004[HTML]

Hrd. 2005:425 nr. 30/2005[HTML]

Hrd. 2005:446 nr. 286/2004 (Olíuverslun Íslands hf. - Marz AK 80)[HTML]

Hrd. 2005:578 nr. 25/2005[HTML]

Hrd. 2005:587 nr. 374/2004 (Kaupþing)[HTML]

Hrd. 2005:719 nr. 54/2005[HTML]

Hrd. 2005:787 nr. 375/2004 (Fréttablaðið - Blaðamaður)[HTML]

Hrd. 2005:864 nr. 394/2004[HTML]

Hrd. 2005:876 nr. 395/2004 (Kristbjörg II HF-75)[HTML]

Hrd. 2005:886 nr. 396/2004 (Skeljahöllin)[HTML]

Hrd. 2005:928 nr. 419/2004 (Leit.is)[HTML]

Hrd. 2005:955 nr. 84/2005[HTML]

Hrd. 2005:988 nr. 401/2004 (Kópavogsbraut)[HTML]

Hrd. 2005:1009 nr. 402/2004[HTML]

Hrd. 2005:1159 nr. 55/2005 (Gögn frá þriðja aðila)[HTML]

Hrd. 2005:1415 nr. 113/2005[HTML]

Hrd. 2005:1457 nr. 138/2005[HTML]

Hrd. 2005:2332 nr. 499/2004[HTML]

Hrd. 2005:2403 nr. 222/2005[HTML]

Hrd. 2005:2584 nr. 43/2005[HTML]

Hrd. 2005:2692 nr. 71/2005 (Flétturimi)[HTML]

Hrd. 2005:2757 nr. 259/2005[HTML]

Hrd. 2005:2848 nr. 266/2005[HTML]

Hrd. 2005:2900 nr. 320/2005[HTML]

Hrd. 2005:2962 nr. 340/2005 (Brekka - Ábúðarsamningur)[HTML]

Hrd. 2005:3370 nr. 112/2005 (Tollstjóri)[HTML]

Hrd. 2005:3580 nr. 76/2005[HTML]

Hrd. 2005:3885 nr. 410/2005[HTML]

Hrd. 2005:3987 nr. 177/2005 (Eskja)[HTML]

Hrd. 2005:4204 nr. 147/2005 (Móar)[HTML]

Hrd. 2005:4389 nr. 154/2005 (Sæfari)[HTML]
Aðili seldi alla hluti sína í einkahlutafélagi og rifti svo kaupsamningnum daginn eftir gjalddaga. Hæstiréttur taldi vanefndina svo óverulega miðað við hagsmuni seljanda á þessum tímapunkti að ekki hefði verið nægt tilefni til að rifta kaupsamningnum þótt kaupandinn hefði verið í vanskilum með alla peningagreiðsluna. Hagsmunir seljandans voru taldir nægilega tryggðir með dráttarvöxtum.
Hrd. 2005:4453 nr. 157/2005 (Skilasvik)[HTML]

Hrd. 2005:4737 nr. 165/2005[HTML]

Hrd. 2005:4847 nr. 485/2005[HTML]

Hrd. 2005:5033 nr. 493/2005[HTML]

Hrd. 2005:5071 nr. 214/2005 (Stóri-Skógur)[HTML]
Í þessu tilviki var forkaupsréttur að jörð bundinn við eiganda annarar tilgreindrar jarðar „að frágengnum þeim er kynnu að eiga hann lögum samkvæmt“.
Hrd. 2005:5118 nr. 289/2005 (Ísland DMC - Ferðaskrifstofa Akureyrar)[HTML]

Hrd. 2005:5138 nr. 288/2005[HTML]

Hrd. 2005:5200 nr. 514/2005 (Skógræktarfélagið Hnúki gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. 2005:5276 nr. 267/2005[HTML]

Hrd. 2006:254 nr. 24/2006[HTML]

Hrd. 2006:431 nr. 25/2006 (Jeep Grand Cherokee)[HTML]

Hrd. 2006:457 nr. 348/2005 (Kaupás)[HTML]

Hrd. 2006:688 nr. 49/2006[HTML]

Hrd. 2006:696 nr. 79/2006[HTML]

Hrd. 2006:834 nr. 391/2005 (Breiðabólsstaður)[HTML]

Hrd. 2006:1309 nr. 343/2005[HTML]

Hrd. 2006:1354 nr. 433/2005[HTML]

Hrd. 2006:1472 nr. 155/2006[HTML]

Hrd. 2006:1480 nr. 156/2006 (Frakkastígsreitur)[HTML]

Hrd. 2006:1489 nr. 157/2006[HTML]

Hrd. 2006:2684 nr. 261/2006[HTML]

Hrd. 2006:3179 nr. 43/2006 (Hnúkur í Klofningshreppi)[HTML]

Hrd. 2006:3219 nr. 32/2006[HTML]

Hrd. 2006:3476 nr. 354/2006 (Frávísun kröfuliða)[HTML]

Hrd. 2006:3674 nr. 63/2006[HTML]

Hrd. 2006:3727 nr. 35/2006 (Starfslokasamningur framkvæmdastjóra Gildis)[HTML]
Fallist var á brostnar forsendur um vel unnin störf í starfslokasamningi þegar uppgötvað var að framkvæmdastjórinn hafði brotið af sér í starfi.
Hrd. 2006:3994 nr. 81/2006[HTML]

Hrd. 2006:4041 nr. 117/2006[HTML]

Hrd. 2006:4189 nr. 285/2006 (Ferrari Enzo)[HTML]

Hrd. 2006:4269 nr. 51/2006 (Berjarimi)[HTML]

Hrd. 2006:4370 nr. 537/2006[HTML]

Hrd. 2006:4454 nr. 99/2006 (Hressingarskálinn)[HTML]

Hrd. 2006:4553 nr. 183/2006 (Festarfell)[HTML]

Hrd. 2006:4566 nr. 184/2006[HTML]

Hrd. 2006:4587 nr. 173/2006[HTML]

Hrd. 2006:4611 nr. 186/2006 (Traktorsgrafa)[HTML]
Ekki voru hagsmunir til þess að haldleggja traktorsgröfu lengur.
Hrd. 2006:4767 nr. 221/2006 (Hlutafélag)[HTML]

Hrd. 2006:4786 nr. 194/2006 (Svenni EA - Aflaheimildir)[HTML]
Seljandinn sá eftir að hafa selt bát á svo lágu verði og krafðist breytinga á kaupverði til hækkunar.
Hrd. 2006:5214 nr. 199/2006[HTML]

Hrd. 2006:5276 nr. 245/2006[HTML]

Hrd. 2006:5484 nr. 620/2006[HTML]

Hrd. 2006:5523 nr. 324/2006 (Búðir í Snæfellsbæ)[HTML]

Hrd. 2006:5636 nr. 627/2006[HTML]

Hrd. 2006:5725 nr. 336/2006 (Þjónustusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 106/2007 dags. 5. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 105/2007 dags. 5. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 424/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 122/2007 dags. 12. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 130/2007 dags. 13. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 500/2006 dags. 15. mars 2007 (Álafossvegur)[HTML]

Hrd. nr. 524/2006 dags. 29. mars 2007 (Innnes ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 147/2007 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 173/2007 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 542/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 517/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 543/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 258/2007 dags. 22. maí 2007 (Kjarvalsmálverk)[HTML]

Hrd. nr. 525/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 281/2007 dags. 6. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 282/2007 dags. 6. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 423/2006 dags. 7. júní 2007 (Blönduós - Ræktunarlóð)[HTML]

Hrd. nr. 656/2006 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 395/2007 dags. 22. ágúst 2007 (Eignir - Skuldir - Útlagning)[HTML]
Framhald atburðarásarinnar í Hrd. 2004:3125 nr. 323/2004 (Fyrirtaka hjá sýslumanni).

Haustið 2002 var krafist skilnaðar í kjölfar hins málsins. K krafðist þess að fasteignin sem hún eignaðist eftir viðmiðunardag skipta teldist séreign hennar, og féllst Hæstiréttur á það.
Einnig var deilt um fasteign sem M keypti en hætti við.
Þá var deilt um hjólhýsi sem M seldi og vildi K fá það í sinn hlut. Ekki var fallist á það þar sem hjólhýsið var selt fyrir viðmiðunardaginn.
Hrd. nr. 400/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 408/2007 dags. 18. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 672/2006 dags. 20. september 2007 (Blikastígur 9)[HTML]

Hrd. nr. 96/2007 dags. 18. október 2007 (ABC Holding)[HTML]

Hrd. nr. 505/2007 dags. 23. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 540/2007 dags. 24. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 176/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Yamaha)[HTML]

Hrd. nr. 159/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Orkuveita)[HTML]

Hrd. nr. 632/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 611/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 327/2007 dags. 13. desember 2007 (Vinna við gerð byggingarnefndateikninga)[HTML]

Hrd. nr. 241/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 605/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 80/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 208/2007 dags. 20. desember 2007 (Stangarhylur)[HTML]

Hrd. nr. 212/2007 dags. 20. desember 2007 (V&Þ - Tíföld frestun)[HTML]

Hrd. nr. 6/2008 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 656/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 655/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 50/2008 dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 27/2008 dags. 12. febrúar 2008 (Hringbraut 15)[HTML]

Hrd. nr. 68/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 238/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Opel Vectra)[HTML]

Hrd. nr. 134/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 319/2007 dags. 6. mars 2008 (Vaxtarsamningur)[HTML]

Hrd. nr. 518/2007 dags. 13. mars 2008 (Svæfingalæknir)[HTML]

Hrd. nr. 248/2007 dags. 10. apríl 2008 (Iveco bátavél)[HTML]

Hrd. nr. 473/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 350/2007 dags. 30. apríl 2008 (Turnhamar)[HTML]

Hrd. nr. 225/2008 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 237/2008 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 481/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 556/2007 dags. 12. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 555/2007 dags. 12. júní 2008 (Ummæli á Internetinu)[HTML]

Hrd. nr. 310/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 298/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 282/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 613/2007 dags. 19. júní 2008 (Haukagil)[HTML]

Hrd. nr. 446/2008 dags. 2. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 432/2008 dags. 4. september 2008 (Hjaltabakki - Útburður vegna brota á húsreglum)[HTML]

Hrd. nr. 614/2007 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 420/2007 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 469/2008 dags. 22. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 490/2008 dags. 30. september 2008 (Þrotabú Trésmiðju Fljótsdalshéraðs hf.)[HTML]

Hrd. nr. 489/2008 dags. 30. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 23/2008 dags. 9. október 2008 (Jörðin Brakandi)[HTML]
Jörðin var seld einu barnanna fyrir nokkuð lítið fé miðað við virði hennar. Barnið hafði búið á jörðinni og sá um rekstur hennar.
Hrd. nr. 14/2008 dags. 9. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 547/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 73/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 541/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 69/2008 dags. 23. október 2008 (Aðild - Kaupsamningur feðga)[HTML]
Maður í óskiptu búi seldi syni sínum jörð úr búinu. Eftir andlát mannsins vildi dóttir hans ógilda samninginn á grundvelli óheiðarleika.

Hæstiréttur taldi að hún gæti ekki átt lögvarða hagsmuni enda var dánarbúið enn í skiptum og hún því ekki fengið neina kröfu.
Hrd. nr. 509/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 97/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 409/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 233/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 147/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 230/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 148/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 149/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 343/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 3/2009 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 51/2009 dags. 12. febrúar 2009 (Skaginn)[HTML]

Hrd. nr. 249/2008 dags. 19. febrúar 2009 (Afsal sumarbústaðar)[HTML]
Frumkvæðið kom frá seljandanum og hafði hann einnig frumkvæði á kaupverðinu. Seljandinn nýtti margra ára gamalt verðmat og lagt til grundvallar að hún var öðrum háð og var sjónskert. Munurinn var um þrefaldur. Samningurinn var ógiltur á grundvelli misneytingar.
Hrd. nr. 392/2008 dags. 5. mars 2009 (Sala veiðiheimilda - Þórsberg ehf. gegn Skarfakletti)[HTML]
Kvóta og skipasalan gerði skriflegt tilboð til Þórsbergs um sölu tiltekinna veiðiheimilda. Þórsbergi var stefnt til að greiða. Talið var að um hefði verið að ræða umsýsluviðskipti og vísað í óskráðar reglur fjármunaréttar.
Hrd. nr. 426/2008 dags. 5. mars 2009 (Eiðismýri - Búseti)[HTML]

Hrd. nr. 208/2008 dags. 5. mars 2009 (Lónsbraut - Milliloft)[HTML]

Hrd. nr. 68/2009 dags. 9. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 470/2008 dags. 19. mars 2009 (Bæjarlind)[HTML]
Ekki hafði verið tilgreint í tilkynningu til forkaupsréttarhafa á hvaða verði hver eignarhluti væri verðlagður. Leiddi það til þess að forkaupsréttarhafinn gæti beitt fyrir sér að greiða það verð sem væri í stærðarhlutfalli eignarinnar af heildarsölunni.
Hrd. nr. 114/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 163/2009 dags. 8. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 171/2009 dags. 8. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 535/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 262/2009 dags. 29. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 150/2008 dags. 4. júní 2009 (Bergþórshvoll)[HTML]

Hrd. nr. 173/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 172/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 174/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 667/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 408/2009 dags. 25. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 41/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 61/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 562/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 572/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 112/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 125/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 111/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Framkvæmdastjóri)[HTML]

Hrd. nr. 644/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 201/2009 dags. 10. desember 2009 (Arnarhraun 2)[HTML]
Kaupandi íbúðar hélt fram að íbúðin væri gölluð og hélt eftir lokagreiðslunni. Hæstiréttur leit svo á að kaupanda hefði verið óheimilt að halda eftir þeirri greiðslu þar sem galli hefði ekki verið til staðar.
Hrd. nr. 664/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 663/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 285/2009 dags. 14. janúar 2010 (Fasteignakaup að Framnesvegi - Fyrirvari um fjármögnun banka)[HTML]

Hrd. nr. 757/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 759/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 50/2010 dags. 3. febrúar 2010 (Hafsbrún ehf.)[HTML]
Samningur á milli aðila um varnarþing sem var svo hunsað. Ósannað var um að samkomulag hefði verið á milli lögmanna aðilanna þess efnis.
Hrd. nr. 127/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Klingenberg og Cochran ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 220/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 336/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 335/2009 dags. 4. mars 2010 (Hið íslenska gáfumannafélag ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 315/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 430/2009 dags. 25. mars 2010 (Ný gögn fyrir Hæstarétti)[HTML]

Hrd. nr. 427/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 163/2010 dags. 16. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 162/2010 dags. 16. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 192/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 407/2009 dags. 29. apríl 2010 (Stofnfjárbréf)[HTML]

Hrd. nr. 483/2009 dags. 12. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 451/2009 dags. 20. maí 2010 (Rekstrarstjóri)[HTML]

Hrd. nr. 452/2009 dags. 20. maí 2010 (Framkvæmdastjóri)[HTML]

Hrd. nr. 523/2009 dags. 27. maí 2010 (Sýningarbásar)[HTML]

Hrd. nr. 471/2009 dags. 27. maí 2010 (Innheimtufyrirtæki)[HTML]

Hrd. nr. 532/2009 dags. 27. maí 2010 (Dýragarðurinn)[HTML]

Hrd. nr. 518/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 324/2010 dags. 8. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 153/2010 dags. 16. júní 2010 (Lýsing - Gengislánadómur)[HTML]

Hrd. nr. 92/2010 dags. 16. júní 2010 (SP-Fjármögnun - Gengislán)[HTML]

Hrd. nr. 347/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 315/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 408/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 416/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 648/2009 dags. 16. september 2010 (Starfslokasamningur framkvæmdastjóra FÍS)[HTML]
Andrés vann sem framkvæmdarstjóri Félags Íslenskra Stórkaupmanna (FÍS) en gerði svo starfslokasamning. Í þeim samningi stóð að hann ynni ekki hjá þeim út uppsagnarfrestinn jafnvel þótt hann ynni annars staðar. Síðan var Andrés ráðinn hjá samkeppnisaðila FÍS. Félagið var ósátt og neitaði um frekari launagreiðslur. Andrés höfðaði svo málið til að innheimta ógreiddu launin.

Fyrir dómi bar FÍS fyrir brostnar forsendur en ekki var fallist á þá málsvörn. Hæstiréttur taldi að ákvæðið hafi verið skýrt og ef félagið teldi sig hafa ætlað að banna honum að vinna í keppinauti, þá hefði það hæglega getað sett slíkt ákvæði inn í samninginn.
Hrd. nr. 471/2010 dags. 16. september 2010 (Vextir gengistryggðs láns)[HTML]
Lán bundið gengi tveggja erlendra gjaldmiðla. Ágreiningur var um hvaða vexti skuldari ætti að greiða í ljósi þess að gengislán voru dæmd hafa verið ólögmæt. Hæstiréttur leit svo á að þetta lán hefði verið óverðtryggt þar sem ekki var um það samið. Með því hefðu vextir einnig verið kipptir úr sambandi og því bæri lánið almenna vexti sbr. 4. gr. laga um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001.
Hrd. nr. 513/2010 dags. 20. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 707/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 701/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 178/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 772/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 70/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 576/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 725/2009 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 36/2010 dags. 21. október 2010 (Þingsókn)[HTML]

Hrd. nr. 116/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 13/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 151/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Lóðaskil í Reykjavíkurborg - Hádegismóar)[HTML]
Hugar ehf. hafði fengið úthlutað lóð til atvinnustarfsemi frá Reykjavíkurborg og átti þess í stað að greiða gatnagerðargjald og kaupverð byggingarréttarins. Fyrirtækið krafðist í kjölfar efnahagshrunsins 2008 að skila lóðinni gegn endurgreiðslu en þá hafði Reykjavíkurborg breytt stjórnsýsluframkvæmd sinni og byrjað að neita að taka aftur við lóðum í ljósi skipulagsmarkmiða og að ólíklegt væri að sóst yrði um úthlutun á þeim lóðum sem yrði skilað.

Dómurinn er til marks um þá meginreglu að óheimilt væri að breyta langvarandi og kunnri stjórnsýsluframkvæmd með íþyngjandi hætti gagnvart almenningi einvörðungu á þeim grundvelli að málefnalegar ástæður liggi þar fyrir, heldur verði að taka formlega ákvörðun þar að lútandi þannig að aðilar sem eigi hagsmuna að niðurstöðunni geti gætt hagsmuna sinna.

Þrátt fyrir þetta synjaði Hæstiréttur málsástæðu fyrirtækisins um að venja hefði myndast um endurgreiðslu gjaldanna af hálfu Reykjavíkurborgar vegna skila á atvinnuhúsalóðum þar sem ekki hefði verið nóg að benda á fáein tilvik því til stuðnings.
Hrd. nr. 72/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 558/2009 dags. 18. nóvember 2010 (Hafnarstræti 11)[HTML]

Hrd. nr. 620/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 66/2010 dags. 2. desember 2010 (Sjúkraflutningar)[HTML]

Hrd. nr. 644/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 624/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 663/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 671/2010 dags. 17. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 142/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 277/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 243/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. 638/2010 dags. 24. janúar 2011 (Njála)[HTML]
Fjármálafyrirtæki bauð upp á áhættusama gerninga og aðilar gátu tekið þátt í þeim.
Landsbankinn gerði afleiðusamninga við Njálu ehf. og var hinn síðarnefndi ranglega flokkaður sem fagfjárfestir. Njála byggði á því að ekki hefði verið heimilt að flokka fyrirtækið með þeim hætti.

Hæstiréttur féllst á að Landsbankinn hefði ekki átt að flokka Njálu sem slíkan, en hins vegar stóð ekki í lögum að hægt hefði verið að ógilda samning vegna annmarka af þeim toga. Taldi Hæstiréttur að sjónarmið um ógildingu á grundvelli brostinna forsenda ættu ekki við við og hafnaði því einnig ógildingu af þeirri málsástæðu.
Hrd. nr. 376/2010 dags. 27. janúar 2011 (Aflahlutdeild)[HTML]

Hrd. nr. 145/2010 dags. 27. janúar 2011 (Leiruland)[HTML]

Hrd. nr. 229/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 334/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 328/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 438/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 54/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 128/2011 dags. 9. mars 2011 (Samruni)[HTML]

Hrd. nr. 68/2011 dags. 23. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 529/2010 dags. 24. mars 2011 (Samskip - Tali ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 111/2011 dags. 30. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 626/2010 dags. 31. mars 2011 (Ummæli yfirmanns eftirlitssviðs RSK)[HTML]

Hrd. nr. 552/2010 dags. 31. mars 2011 (Eddufell)[HTML]

Hrd. nr. 525/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 196/2011 dags. 11. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 282/2010 dags. 12. maí 2011 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML]

Hrd. nr. 473/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 474/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 475/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 77/2011 dags. 23. maí 2011 (Skilmálar við afleiðuviðskipti)[HTML]

Hrd. nr. 320/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 640/2010 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 268/2011 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 329/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 443/2010 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 352/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 542/2010 dags. 21. júní 2011 (Álftaneslaug)[HTML]
Deilt var um uppgjör verksamnings um sundlaug á Álftanesi. Verktakinn vildi að samningnum yrði breytt því hann vildi hærri greiðslu vegna ófyrirsjáanlegra verðlagshækkana sem urðu á tímabilinu og jafnframt á 36. gr. samningalaga.

Byggingavísitalan hækkaði ekki um 4% eins og áætlað hafði verið, heldur yfir 20%.
Hæstiréttur synjaði kröfu verktakans um breytingu vegna brostinna forsendna, en hins vegar fallist á að breyta honum á grundvelli 36. gr. samningalaganna.
Hrd. nr. 546/2010 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 379/2011 dags. 7. júlí 2011 (BSI Spain Wealth Management A.V., S.A.)[HTML]

Hrd. nr. 428/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 511/2011 dags. 3. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 719/2010 dags. 6. október 2011 (Samson)[HTML]

Hrd. nr. 282/2011 dags. 20. október 2011 (Þrotabú AB 258)[HTML]

Hrd. nr. 558/2011 dags. 21. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 693/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 648/2010 dags. 10. nóvember 2011 (Fiskislóð)[HTML]

Hrd. nr. 87/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Héðinsreitur)[HTML]
Fjármögnunarsamningur milli Byrs sparisjóðs og byggingarverktaka. Sparisjóðurinn tilkynnti að sökum forsendubrestar væri fjármögnunarsamningurinn niðurfallinn. Í bréfi sparisjóðsins kom fram að forsendurnar hefðu verið mikill byggingarhraði og fastmótuð byggingaráætlun en það hefði ekki gengið upp vegna ýmissa vandkvæða, meðal annars tafir á útgáfu byggingarleyfis.

Fyrir dómi krafðist sparisjóðurinn riftunar. Hæstiréttur taldi að sparisjóðurinn hefði haft fulla vitneskju um tafirnar á verkinu og skammur byggingartími hafi ekki verið ákvörðunarástæða. Þá taldi hann að byggingarverktakanum hafi verið kunnugt um þær forsendur sem sparisjóðurinn tefldi fram.

Varðandi kröfur á sviði kröfuréttar taldi Hæstiréttur ekki hafa verið sýnt fram á vanefnd er gæti réttlætt riftun, hvorki samkvæmt almennum reglum né samkvæmt samningi þeirra.
Hrd. nr. 151/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 119/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]
Glitnir kynnti viðskiptin og nefndi að fólk myndi ekki tapa meiru en tiltekinni upphæð. Litið á að kaupandinn hafi ekki vitað mikið um málefnið.
Hrd. nr. 124/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Sjóferðir Arnars ehf. - Vélbáturinn Þingey)[HTML]
Álitamál 1:
Kaupandi vélbáts átti að greiða eina milljón við undirritun og einnig standa við síðari greiðslu. Ljóst þótti að kaupandinn greiddi ekki fyrri greiðsluna á þeim tíma en seljandinn þinglýsti samt sem áður samningnum. Kaupandinn innti af hendi þá greiðslu síðar án athugasemda frá seljandanum. Hæstiréttur taldi að seljandinn gæti ekki notað þessa vanefnd gegn kaupandanum síðar af þeim sökum þegar aðrar vanefndir voru bornar upp.

Álitamál 2:
Afhenda átti bát eigi síðar en tiltekinn dag á atvinnustöð kaupanda að Húsavík. Hæstiréttur taldi að hér hafi verið um reiðukaup að ræða og 3. mgr. 6. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000, ætti við. Seljandinn var talinn vera skyldugur til þess að tilkynna kaupandanum tímanlega hvenær afhending fyrir þann dag ætti að fara fram. Þá taldi Hæstiréttur að um hefði verið um afhendingardrátt að ræða sökum þess að báturinn hafi ekki verið í umsömdu ástandi og kaupandinn því ekki getað tekið við bátnum.

Í ljósi vanefnda beggja aðila væru ekki skilyrði uppfyllt um riftun samningsins.
Hrd. nr. 427/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 257/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 630/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 76/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 597/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 614/2011 dags. 7. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 288/2011 dags. 15. desember 2011 (20 ára sambúð)[HTML]
K og M gerðu fjárskiptasamning sín á milli eftir nær 20 ára sambúð. Eignir beggja voru alls 60 milljónir og skuldir beggja alls 30 milljónir. Eignamyndun þeirra fór öll fram á sambúðartíma þeirra. Í samningnum var kveðið á um að M héldi eftir meiri hluta eignanna en myndi í staðinn taka að sér allar skuldir þeirra beggja.

K krafðist svo ógildingar á samningnum og bar fram ýmis ákvæði samningalaga, 7/1936, eins og óheiðarleika og að M hafi nýtt sér yfirburðastöðu sína með misneytingu. Hæstiréttur taldi hvorugt eiga við en breytti samningnum á grundvelli 36. gr. samningalaganna. Tekið var tillit til talsverðrar hækkunar eignanna við efnahagshrunið 2008 og var M gert að greiða K mismuninn á milli þeirra 5 milljóna sem hún fékk og þeirra 15 milljóna sem helmingur hennar hefði átt að vera.
Hrd. nr. 679/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 697/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 674/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 24/2012 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 396/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 130/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 245/2011 dags. 26. janúar 2012 (Framvirkir samningar)[HTML]

Hrd. nr. 485/2011 dags. 15. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 507/2011 dags. 15. mars 2012 (Orkuveitan)[HTML]

Hrd. nr. 532/2011 dags. 15. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 508/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 112/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 135/2012 dags. 28. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 519/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 268/2012 dags. 8. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 459/2011 dags. 10. maí 2012 (Vanlýsing)[HTML]

Hrd. nr. 491/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 230/2012 dags. 18. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 652/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 326/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 315/2012 dags. 29. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 404/2011 dags. 31. maí 2012 (Ráðstöfun byggingarréttar)[HTML]

Hrd. nr. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 620/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 535/2011 dags. 7. júní 2012 (Skil á lóð til Reykjavíkurborgar)[HTML]
Dómurinn er dæmi um réttarframkvæmd þar sem krafist er þess að hver sem vill bera fyrir sig venju þurfi að leiða tilvist og efni hennar í ljós. Í málinu tókst ekki að sýna fram á að það hafi verið venjuhelguð framkvæmd að hægt væri að skila lóðum til Reykjavíkurborgar með einhliða gjörningi lóðarhafa og fengið endurgreiðslu á lóðargjöldum.
Hrd. nr. 636/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 377/2012 dags. 8. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 368/2012 dags. 13. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 689/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 393/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 459/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 455/2012 dags. 23. ágúst 2012 (Alnus)[HTML]
Alus og Gamli Glitnir.
Glitnir seldi ýmis bréf og kaupverðið lánað af Glitni.
Alnus lenti í mínus vegna þeirra.
Haldið fram minniháttar nauðung og vísað til þess að bankastjóri Glitnis hefði hringt í framkvæmdarstjóra Alnusar að næturlagi og fengið hann til að ganga að samningum, og þyrfti að greiða um 90 milljónir ef hann kjaftaði frá samningaviðræðunum.
Nauðungin átti að hafa falist í því að ef ekki hefði verið gengið að uppgjörssamningnum myndu öll lán félagsins við bankann verða gjaldfelld.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið um nauðung að ræða, m.a. vegna þess að Glitnir hefði eingöngu beitt lögmætum aðferðum.
Hrd. nr. 551/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 465/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 487/2012 dags. 30. ágúst 2012 (Þrotabú Milestone ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 422/2012 dags. 3. september 2012 (Þrotabú Fons gegn Römlu ehf.)[HTML]
Dómurinn er til marks um að brotavarnarþing geti byggst á staðsetningu bankaútibús þar sem bankareikningur var staðsettur.
Hrd. nr. 578/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 485/2012 dags. 21. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML]

Hrd. nr. 421/2011 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 702/2011 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 406/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 658/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 624/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 662/2012 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 663/2012 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 650/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 175/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 93/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Vélar og þjónusta)[HTML]

Hrd. nr. 208/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 139/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 693/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 260/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 719/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 720/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 222/2012 dags. 19. desember 2012 (Grímsborgir I - Ásborgir)[HTML]

Hrd. nr. 379/2012 dags. 19. desember 2012 (Borgarahreyfingin)[HTML]
Stjórnmálaflokkurinn Borgarahreyfingin réð sér verkefnastjóra og var síðar deilt um uppgjör eftir uppsögn. Flokkurinn taldi sig hafa gagnkröfu á kröfu verkefnastjórans um ógreidd laun að fjárhæð um 1,1 milljón kr. Talið var að skilyrði gagnkröfunnar væru uppfyllt en hún byggði á því að verkefnastjórinn hefði ráðstafað fé flokksins í útlandaferð fyrir sig til Brussel ótengdri vinnu sinni án heimildar, og því brotið vinnusamninginn. Lög um greiðslu verkkaups, nr. 28/1930, voru ekki talin eiga við um skuldajöfnuðinn.
Hrd. nr. 320/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 351/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML]

Hrd. nr. 253/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 333/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 24/2013 dags. 6. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 457/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 19/2013 dags. 8. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 37/2013 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 484/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Ferjubakki)[HTML]

Hrd. nr. 537/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 74/2013 dags. 15. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 17/2013 dags. 25. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 563/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Myglusveppur)[HTML]
Myglusveppur í fasteign var ekki staðreyndur fyrr en 2,5 árum eftir afhendingu. Ósannað þótti að hann hafi verið til staðar við áhættuskiptin og seljandi fasteignarinnar því sýknaður af þeirri bótakröfu kaupanda.
Hrd. nr. 99/2013 dags. 8. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 119/2013 dags. 25. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 580/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 613/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 173/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 166/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 222/2013 dags. 17. apríl 2013 (Latibær II)[HTML]
Reynt hafði verið á samskonar fjárfestingar í fyrri Latabæjardómnum sem var svo vísað til í þessum dómi.
Hrd. nr. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML]

Hrd. nr. 615/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 612/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 190/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 230/2013 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 252/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 211/2013 dags. 6. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 285/2013 dags. 7. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 281/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 283/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 282/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 276/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 275/2013 dags. 14. maí 2013 (Stefnubirting á Spáni)[HTML]

Hrd. nr. 277/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 753/2012 dags. 16. maí 2013 (Þrotabú Icarusar ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 34/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 43/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 45/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 365/2013 dags. 7. júní 2013 (Héðinsreitur)[HTML]

Hrd. nr. 346/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 705/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 371/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 363/2013 dags. 18. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 444/2013 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 460/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 459/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 486/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 428/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 426/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 406/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 162/2013 dags. 12. september 2013 (Flugskýli II)[HTML]

Hrd. nr. 543/2013 dags. 16. september 2013 (Tjarnarvellir)[HTML]

Hrd. nr. 572/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. 437/2013 dags. 20. september 2013 (Skútuvogur)

Hrd. nr. 437/2013 dags. 20. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 493/2013 dags. 23. september 2013 (Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 491/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 344/2013 dags. 27. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 343/2013 dags. 27. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 207/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 476/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 586/2013 dags. 15. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 303/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 236/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 627/2013 dags. 21. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 552/2013 dags. 28. október 2013 (Commerzbank II)[HTML]

Hrd. nr. 254/2013 dags. 31. október 2013 (K7 ehf.)[HTML]
Í ráðningarsamningi starfsmanns hönnunarfyrirtækis var ákvæði um bann við ráðningu á önnur störf á samningstímanum án samþykkis fyrirtækisins. Starfsmaðurinn tók að sér hönnunarverk fyrir annað fyrirtæki og fékk greiðslu fyrir það. Hæstiréttur taldi þá háttsemi réttlæta fyrirvaralausa riftun ráðningarsamningsins en hins vegar ekki synjun vinnuveitandans um að greiða fyrir þau verk sem starfsmaðurinn hefði þegar unnið fyrir vinnuveitandann áður en riftunin fór fram.
Hrd. nr. 314/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 284/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 695/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 703/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 384/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 246/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 423/2013 dags. 12. desember 2013 (Pizza - Pizza ehf.)[HTML]
Starfsmaður hafði þegar ákveðið að hefja samkeppni við vinnuveitanda sinn og taldi Hæstiréttur að þær fyrirætlanir réttlættu fyrirvaralausa brottvikningu.
Hrd. nr. 468/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML]

Hrd. nr. 510/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 518/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 509/2013 dags. 16. janúar 2014 (Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 359/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 191/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 413/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 412/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 356/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 1/2014 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 568/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 531/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 570/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 768/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 769/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 39/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 48/2014 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 545/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 33/2014 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 604/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Icelandair ehf. - Uppsögn)[HTML]
Flugstjóra var vikið úr starfi fyrirvaralaust sökum ávirðinga auk annarra atvika er áttu sér stað. Hæstiréttur taldi brottvikninguna hafa verið ólögmæta. Þá hélt Icelandair fram ýmsum öðrum atvikum en rétturinn taldi þau haldlaus í málinu þar sem félagið hefði ekki veitt flugstjóranum áminningu vegna þeirra á sínum tíma.
Hrd. nr. 582/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Íslandshótel hf.)[HTML]
Starfsmaður tók sér vín í heimildarleysi sem var á boðstólnum í starfsmannaveislu auk þess notaði starfsmaðurinn ekki stimpilklukku vinnustaðarins í samræmi við fyrirmæli. Talið var henni til hags að hún hafði skýrt yfirmanni frá brotinu skjótlega og bætt fyrir það, auk þess skildi hún ekki gildi yfirlýsingar sem hún undirritaði sökum tungumálaörðugleika. Hæstiréttur taldi því ekki vera um brot að ræða sem réttlætt hefði fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi, heldur hefði þurft áminningu.
Hrd. nr. 88/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Umboðssvik - Vafningur - Milestone)[HTML]

Hrd. nr. 7/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 99/2014 dags. 20. febrúar 2014 (Hjúkrunarheimilið Eir)[HTML]
Eir er sjálfseignarstofnun. Skv. lögunum sem hjúkrunarheimilið starfaði eftir voru takmarkanir á sölu og veðsetningu, þ.e. að afla þurfi samþykkis tiltekinna aðila.

Eir veðsetti margar öryggisíbúðir án þess að samþykkin lágu fyrir og voru þau þinglýst. Mál var höfðað um gildi þinglýsingarinnar. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða mistök við þinglýsingu að ræða en málinu var vísað frá þar sem skorti lögvarða hagsmuni.
Hrd. nr. 55/2014 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 664/2013 dags. 27. febrúar 2014 (Veigur)[HTML]

Hrd. nr. 648/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 105/2014 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 618/2013 dags. 6. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML]
Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.
Hrd. nr. 639/2013 dags. 20. mars 2014 (Samtök sunnlenskra sveitarfélaga gegn Bílum og fólki ehf. - Strætó útboð)[HTML]
Útboð fór fram á akstri almenningsfarartækja. Engar athugasemdir voru gerðar við fundinn þar sem tilboðin voru opnuð. Um tveimur mínútum fyrir slit fundarins barst tölvupóstur þar sem kostnaður tilboðs, sem var hið lægsta, hefði verið misritaður þar sem á það vantaði kostnaðarliði. Litið var svo á að tilboðið hefði verið gilt þar sem ekki var sýnt fram á misritun.

Hæstiréttur taldi að útbjóðanda hafði verið rétt að lýsa yfir riftun samningsins þar sem ljóst þótti að lægstbjóðandi ætlaði sér ekki að efna samninginn í samræmi við tilboðið, á grundvelli almennra reglna kröfuréttar um fyrirsjáanlegar vanefndir.
Hrd. nr. 724/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 773/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 177/2014 dags. 21. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 125/2014 dags. 21. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 665/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 205/2014 dags. 31. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 174/2014 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 647/2013 dags. 3. apríl 2014 (Straumborg gegn Glitni)[HTML]

Hrd. nr. 212/2014 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 542/2013 dags. 10. apríl 2014 (Atorka Group hf.)[HTML]

Hrd. nr. 593/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 267/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 227/2014 dags. 30. apríl 2014 (Búseturéttur - Drekavogur)[HTML]

Hrd. nr. 262/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 246/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 288/2014 dags. 12. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 713/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 315/2014 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 303/2014 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 314/2014 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 316/2014 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 313/2014 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 825/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 760/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 826/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 339/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 716/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 50/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 785/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 438/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 528/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 398/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 518/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 399/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 400/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 461/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 11/2014 dags. 11. september 2014 (Toppfiskur)[HTML]

Hrd. nr. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 51/2014 dags. 25. september 2014 (Ráðning sveitarstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 642/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 640/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 124/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 648/2014 dags. 13. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 672/2014 dags. 27. október 2014[HTML]
Í kaupleigusamningi einstaklings við Lýsingu var að finna samningsákvæði um gengistryggt lán. Hann greiddi ekki samkvæmt samningnum í einhvern tíma og rifti Lýsing þá samningnum. Síðar greiddi svo upphæð sem hann taldi sig skulda og taldi að það hefði verið fullnaðaruppgjör. Hæstiréttur taldi að eftirfarandi greiðsla einstaklingsins hróflaði ekki við riftuninni sjálfri og fæli jafnframt í sér viðurkenningu á skuldinni.
Hrd. nr. 82/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Grimsborgir II - Ásborgir)[HTML]
Aðili keypti af sveitarfélagi tvær byggingarlóðir í landi og ætlaði að koma þar upp íbúðarbyggð. Fáeinum árum eftir kaupin uppgötvar kaupandinn umræður um það hvort skilgreina ætti svæðið einnig sem atvinnusvæði, og svo verður af því. Hæstiréttur taldi að seljandinn hefði brotið á samningsskyldum sínum með saknæmum hætti með þeirri endurskilgreiningu. Þetta var talið vera eftirfarandi vanefnd á kaupsamningi þeirra.
Hrd. nr. 700/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 127/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 110/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Eykt)[HTML]

Hrd. nr. 708/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 148/2014 dags. 13. nóvember 2014 (Adakris)[HTML]

Hrd. nr. 269/2014 dags. 20. nóvember 2014 (PWC)[HTML]

Hrd. nr. 112/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 753/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 786/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 598/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 293/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 757/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 782/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 792/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 849/2014 dags. 7. janúar 2015 (Krafa um útburð)[HTML]

Hrd. nr. 857/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 855/2014 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 807/2014 dags. 14. janúar 2015 (Hallgrímur SI)[HTML]

Hrd. nr. 320/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 24/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 44/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 489/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 483/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 135/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 139/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 121/2015 dags. 4. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 144/2015 dags. 9. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 148/2015 dags. 10. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 216/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 507/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 156/2015 dags. 13. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 187/2015 dags. 18. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 601/2014 dags. 19. mars 2015 (Verðmæti miðað við eignir búsins)[HTML]
Reynt á sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá.

K hafði gefið börnunum eignir upp á hundrað milljónir á meðan hún sat í óskiptu búi. Reynt var á hvort um væri að óhæfilega gjöf eða ekki.

Hæstiréttur minnist á hlutfall hennar miðað við eignir búsins í heild. Eitt barnið var talið hafa fengið sínu meira en önnur. K hafði reynt að gera erfðaskrá og reynt að arfleifa hin börnin að 1/3 til að rétta þetta af, en sú erfðaskrá var talin ógild.
Hrd. nr. 602/2014 dags. 19. mars 2015 (Þorsklifur)[HTML]
Æ rifti samstarfssamningi sínum við J er kvað á um framleiðslu og dreifingu á niðursoðinni þorsklifur, er gerður var til fimm ára. J höfðaði svo í kjölfarið viðurkenningarmál gegn Æ. Forsenda riftunarinnar var sú að Æ hafi komist að því að J hefði farið í samkeppnisrekstur á tímabilinu. Í samningnum voru engin samkeppnishamlandi ákvæði en Hæstiréttur taldi að Æ hafi verið rétt að rifta samningnum þar sem samkeppnisrekstur J hefði verið ósamrýmanlegur tillits- og trúnaðarskyldum hans. J var ekki talinn hafa sannað að vitneskja Æ um hinn væntanlega rekstur hafi legið fyrir við samningsgerðina.
Hrd. nr. 200/2015 dags. 20. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 225/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 215/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 247/2015 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 232/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 233/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 231/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 267/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 228/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 251/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 250/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 594/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 605/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 827/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 285/2015 dags. 5. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 662/2014 dags. 13. maí 2015 (Dráttarvél II)[HTML]
Ósérfróður einstaklingur um dráttarvélar sá auglýsingu um dráttarvél, 14 ára, til sölu og greiddi fyrir hana 2,2 milljónir króna. Kemur svo í ljós að hún var haldin miklum göllum. Dómkvaddur matsmaður mat viðgerðarkostnað vera á milli 922-2177 þúsund krónur (42-99% af kaupverðinu).

Héraðsdómur féllst ekki á riftun vegna vanrækslu kaupandans á skoðunarskyldu sinni en Hæstiréttur sneri því við og vísaði til þess að kaupandinn hefði getað treyst á yfirlýsingu seljandans um að hún hefði verið öll nýuppgerð og yfirfarin. Á móti hefði kaupandi ekki sinnt hvatningu seljanda um að skoða hana sjálfur sem fékk þó ekki mikið vægi sökum yfirlýsingar í auglýsingunni og að kaupandinn hefði ekki haft sérfræðiþekkingu. Því væri ekki við kaupanda að sakast um að hafa ekki tekið eftir göllum sem honum voru ekki sýnilegar við kaupin. Gallinn félli því undir gallahugtak 17. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000. Af þessu leiddi að Hæstiréttur féllst á riftun kaupandans á kaupunum.
Hrd. nr. 697/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 737/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 335/2015 dags. 19. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 752/2014 dags. 28. maí 2015 (Jökulsárlón - Spilda úr landi Fells - Riftun)[HTML]

Hrd. nr. 761/2014 dags. 4. júní 2015 (Höfðabrekka 27)[HTML]
Fasteign var keypt á 18 milljónir króna. Gallar komu í ljós eftir afhendingu. Dómkvaddur matsmaður ritaði matsgerð og stóð í henni að úrbætur á þeim myndu kosta 11,9 milljónir (um 66% af kaupverðinu). Hæstiréttur féllst á að kaupanda hefði verið heimilt að rifta kaupsamningnum á grundvelli verulegrar vanefndar.
Hrd. nr. 665/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 421/2015 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Hrd. nr. 441/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 402/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 389/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 480/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 521/2015 dags. 20. ágúst 2015 (Meint gjöf og arður)[HTML]
K fékk leyfi til setu í óskiptu búi og seldi einu þeirra fasteign undir markaðsverði. Tvö önnur börn hennar fóru í mál vegna þess. Ekki var kallaður til dómkvaddur matsmaður.

Ósannað var talið að um væri að ræða gjöf. Minnst var á í dómnum að hún hefði fengið greiddar 9,3 milljónir í arð sem rök fyrir því að ekki væri að óttast rýrnun, en ekki höfðu verið gerðar athugasemdir um það í rekstri málsins.
Hrd. nr. 481/2015 dags. 20. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 431/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 438/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 433/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 432/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 495/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 510/2015 dags. 1. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 5/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 4/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 3/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 7/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 6/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 846/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 66/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 130/2015 dags. 22. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 707/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 703/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 226/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Sértæk skuldaaðlögun á Gnoðarvogi 60)[HTML]

Hrd. nr. 370/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 687/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 683/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 686/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 682/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 681/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 684/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 685/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 100/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]
Hæstiréttur taldi að lán með óheyrilega háa vexti hefði verið vaxtalaust af þeim sökum, sem sagt ekki beitt fyllingu. Hins vegar bar það dráttarvexti frá málshöfðun.
Hrd. nr. 660/2014 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 112/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 478/2014 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 776/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 803/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 290/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 825/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 324/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 807/2015 dags. 20. janúar 2016 (Gunnars majónes)[HTML]

Hrd. nr. 246/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 808/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 757/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 298/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 382/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 393/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 253/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 397/2015 dags. 18. febrúar 2016 (Lóðaskil í Hafnarfirði)[HTML]
Engin stjórnsýsluframkvæmd var fyrir hendi um að lóðum hafi verið skilað.
Hrd. nr. 383/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 560/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 378/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 406/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 477/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Harpa-tónlistarhús)[HTML]
Harpa kvartaði undan háum fasteignagjöldum. Snerist um það hvort að aðferðin sem beitt væri við fasteignamatið væri rétt. Harpa taldi aðferðina ranga og fór með sigur á hólmi í málinu.
Hrd. nr. 99/2016 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 449/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 388/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 475/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 410/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 162/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 163/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 568/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 575/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 454/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 590/2015 dags. 28. apríl 2016 (Drykkjarvörusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 579/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 578/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 276/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 574/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 247/2016 dags. 6. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 246/2016 dags. 6. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 565/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 566/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 567/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 332/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 304/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 637/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 638/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 479/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 353/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 355/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 340/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 182/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 580/2015 dags. 9. júní 2016 (Gildi krafna)[HTML]

Hrd. nr. 713/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 341/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 810/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 454/2016 dags. 24. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 491/2016 dags. 24. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 573/2016 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 508/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 509/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 568/2016 dags. 6. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 526/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 517/2016 dags. 7. september 2016 (Samtök sparifjáreigenda)[HTML]
Samtök sparifjáreigenda höfðuðu mál á hendur fimm mönnum er voru að afplána refsingu í fangelsinu að Kvíabryggju. Í héraðsdómi var máli vísað frá á þeim forsendum að fangar teldust ekki eiga fasta búsetu í fangelsinu sbr. ákvæði laga um lögheimili þar sem fram kom að dvöl í fangelsi ígilti ekki fastri búsetu, og því væri ekki hægt að byggja afplánunarstað fangans sem grundvöll fyrir varnarþingi í málinu í skilningi 1. mgr. 32. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.

Hæstiréttur var sammála því mati héraðsdóms en ógilti svo þann úrskurð á þeim forsendum að slíkt hefði verið heimilt skv. 4. mgr. 32. gr. laganna. Stefnandi í héraði vísaði til þess ákvæðis í munnlegum málflutningi en stefndu í héraði andmæltu því á þeim vettvangi þar sem þess hefði ekki verið getið í stefnu, en héraðsdómari sinnti ekki þeim andmælum. Hæstiréttur tók fram að eigi væri skylt að taka fram í héraðsdómsstefnu á hvaða grundvelli stefnandi teldi stefna eiga varnarþing í þeirri þinghá, né að stefnandinn þurfi að svara fyrir fram atriðum sem stefndi gæti reynt að beita sér fyrir í þeim efnum. Með hliðsjón af þessum atriðum og öðrum felldi hann úrskurð héraðsdóms úr gildi og kvað á um að málið skyldi hljóta efnislega umfjöllun hjá héraðsdómi.
Hrd. nr. 428/2016 dags. 16. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 592/2016 dags. 27. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 821/2015 dags. 6. október 2016 (Ella ÍS 119 - Gír í vélbát)[HTML]

Hrd. nr. 64/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 828/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 109/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 168/2016 dags. 27. október 2016 (Þrotabú IceCapitals ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 83/2016 dags. 27. október 2016 (Sjóklæðagerðin hf.)[HTML]
Sjóklæðagerðin leigði atvinnuhúsnæði. Brunavarnir gerðu athugasemdir við húsið og þurfti því að fara í breytingar á húsnæðinu. Leigjandinn taldi þær breytingar ekki fullnægjandi og rifti samningnum. Leigusalinn fór svo í mál við Sjóklæðagerðina og krafðist efnda samkvæmt samningnum en Hæstiréttur taldi riftunina lögmæta en féllst ekki á hægt væri að krefjast efnda in natura og riftunar. Hins vegar féllst hann á að skaðabótaskylda hefði verið til staðar.
Hrd. nr. 738/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 92/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 44/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Ice Lagoon)[HTML]

Hrd. nr. 715/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 96/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Fjármögnunarleiga)[HTML]

Hrd. nr. 95/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 706/2016 dags. 25. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 218/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 214/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 240/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 222/2016 dags. 20. desember 2016 (Austurstræti 10A ehf.)[HTML]
Aðili seldi öðrum aðila, fyrir 115 milljónir króna, einkahlutafélagið Austurstræti 10A ehf., og átti að afhenda eignina 15. desember 2014. Eina eign þess félags var eign að þessu heimilisfangi. Á þeirri eign hvíldi 49 milljón króna lán sem kaupandi félagsins samdi um að yfirtaka. Greiða skyldi af því 16 milljónir við kaupsamning, 7 milljónir þremur mánuðum síðar, 6 milljónir sex mánuðum síðar, sömu upphæð níu mánuðum síðar, 7,5 milljónir tólf mánuðum síðar. Kaupandi skuldbatt sig þar að auki selja félagið Gjáhellu 7 ehf. sem stofna ætti um samnefnda fasteign, að virði 23,5 milljónir króna. Svo reyndist vera að félagið Gjáhella 7 ehf. hefði ekki verið eign kaupandans og ætlaði kaupandi sér að redda sér þeirri eign.

Seljandinn rifti svo samningnum þann 19. desember 2014, þ.e. fjórum dögum eftir umsaminn afhendingardag, vegna meintra verulegra vanefnda kaupanda, þar á meðal væru yfir 20 milljóna veð enn áhvílandi á Gjáhellu 7. Þessari riftun andmælti kaupandi þann 23. desember sama ár. Kaupandinn krafðist fyrir dómi viðurkenningar um gildi þessa samnings og að seljanda væri skylt að framselja eignirnar.

Hæstiréttur tók fram að heildarmat á málsatvikum réði því hvort um hefði verið verulega vanefnd að ræða. Hlutfall Gjáhellu 7 af vanefndinni var um 20,4%, að í samningnum var óljóst hvort seljandi eða kaupandi ætti að hlutast til um stofnun einkahlutafélagsins utan um þá fasteign, og að seljandi hefði sjálfur veðsett 27 milljónir af Austurstræti 10A og því sjálfur vanefnt kaupsamninginn. Í ljósi þessara atriða féllst hann ekki á riftun samningsins.
Hrd. nr. 825/2016 dags. 27. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 836/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 272/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 274/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 273/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 275/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 1/2017 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 278/2016 dags. 26. janúar 2017 (Umboðsmaður skuldara)[HTML]
Starfsmaður umboðsmanns skuldara skipti sér af þremur málum fyrrverandi eiginmanns síns. Hæstiréttur taldi að veita hefði átt starfsmanninum áminningu þar sem afskiptin voru ekki það alvarleg að þau réttlættu fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi.
Hrd. nr. 329/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 44/2017 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 372/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 67/2017 dags. 1. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 404/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 430/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 124/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 147/2017 dags. 21. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 189/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 200/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 621/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 251/2017 dags. 12. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 264/2017 dags. 16. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 576/2016 dags. 18. maí 2017 (Hafnað ógildingu gjafar)[HTML]
K sat í óskiptu búi.

Í búinu var hlutdeild í jarðeign sem K ráðstafaði með gjafagerningi sem var þinglýst.

Síðar fóru fram skipti og reynt á hvort hægt væri að ógilda þá gjöf. Langur tími hafði liðið. Frestur samkvæmt erfðalögum var liðinn og reyndu erfingjarnir að rifta henni skv. samningalögum. Þá hefði þurft að reyna að sýna fram á svik eða misneytingu.

Synjað var dómkröfu um ógildingu gjafarinnar.
Hrd. nr. 596/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 537/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 258/2017 dags. 30. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 293/2017 dags. 30. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 541/2016 dags. 1. júní 2017 (Hæfi dómara)[HTML]
Aðili taldi að dómari málsins í héraði hefði spurt einkennilega og ekki gætt sín nægilega vel. Hæstiréttur taldi að það hafi gengið svo langt að vísa ætti málinu á ný til málsmeðferðar í héraði.
Hrd. 445/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 584/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 527/2016 dags. 15. júní 2017 (Umtalsverðar eignir - Riftun - Kaupmáli)[HTML]
K og M hófu sambúð árið 2002 en gengu hjónaband 31. janúar 2009. Þau gerðu kaupmála 28. janúar 2009 og var hann móttekinn til skráningar í kaupmálabók sýslumanns 30. s.m. Þann dag afsalaði M þremur bifreiðum í sinni eigu til K.

Í hrd. 204/2014 var tekin til greina krafa Landsbankans hf. um að bú M yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Frestdagur við skiptin var 12. febrúar 2013 og lauk kröfulýsingarfresti 10. maí 2014. Lýstar kröfur í búið námu 2.336.688.534 kr.

Við skoðun skiptastjóra á eignum og skuldum búsins taldi hann að M hefði ráðstafað verulegum hluta eigna sinna án endurgjalds. Höfðað var mál til riftunar á ráðstöfunum samkvæmt kaupmálanum og afsals á bifreiðunum. Málið var þingfest en K mætti ekki á þing. Málið var dómtekið en vísað frá þar sem það hafði verið höfðað að liðnum málshöfðunarfresti skv. 148. gjaldþrotalaga. Hæstiréttur felldi úr gildi frávísunarúrskurðinn með dómi í máli nr. 495/2015 og lagði fyrir héraðsdóm að taka það til efnismeðferðar. Dómur gekk síðan í málinu þar sem ráðstöfununum var rift og K gert að afhenda þrotabúinu eignirnar. K óskaði endurupptöku á málinu og var fallist á þá beiðni og kvað upp þann dóm sem áfrýjað var í þessu máli.
Hrd. nr. 347/2017 dags. 15. júní 2017 (Óundirritaður verksamningur)[HTML]
Málsástæða aðila sett fram fyrir Hæstarétti um að málatilbúnaður gagnaðila síns í héraði hefði ekki uppfyllt skilyrði eml. um skýran og glöggan málatilbúnað var ekki talinn koma til álita, nema að því leyti sem hann innihéldi galla á málatilbúnaði sem heimilt væri að vísa frá ex officio.
Hrd. nr. 392/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Krókur hótel)[HTML]

Hrd. nr. 391/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 473/2017 dags. 25. ágúst 2017 (Hestaræktun)[HTML]
Ágreiningur í tengslum við opinber skipti til fjárslita milli K og M vegna hjónaskilnaðar.
Nánar tilgreind hross og stóðhestur eiga að koma til skipta skv. 104. gr. l. 20/1991. Folatollar vegna stóðhestsins komi til skipta að hálfu.

M hafði selt hrossin úr búinu án samþykkis K í andstöðu við ákvæði 61. gr. hjúskaparlaga og því talið að hrossin tilheyrðu því sameiginlega búi aðila.

Aðilar voru sammála um að stóðhesturinn A væri hálfur í eigu tveggja dætra þeirra og því kæmi ekki til álita að allar tekjur af hestinum skyldu renna til búsins. Ekki var talið skipta máli þó dæturnar hafi ekki staðið undir helmingi rekstrarkostnaðar hestsins.

Vísað var í 1. mgr. 104 gr. skiptalaga um skiptingu af arði af eignum og réttindum og féllst dómurinn á niðurstöðu skiptastjóra um að tekjur af stóðhestinum tilheyrðu búinu.
Hrd. nr. 327/2017 dags. 25. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 365/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 437/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 417/2017 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 379/2017 dags. 7. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 597/2016 dags. 21. september 2017 (Úttekt af bankareikningum - Fasteign afsalað til sonar sambýliskonu)[HTML]
Dánarbú eldri manns (A) er tekið til skipta. Búið er tekið til opinberra skipta. Fyrir andlátið hafði A selt syni sambýliskonu sinnar (B) fasteign. Dánarbúið fór svo í mál gegn B þar sem kaupverðið var greitt en ekki í peningum.

Hæstiréttur taldi í ljósi þess að seljandinn hafi verið með Alzheimer og samkvæmt læknismati hafi hann verið heilabilaður við samningsgerðina, og að B hafi átt að vera fullkunnugt um það ástand.

Deilt var um fjármuni sem B hafi átt að hafa tekið út af bankareikningi A. B tókst ekki að sýna fram á að fjármunirnir hafi verið nýttir í þágu A né verið innan umboðsins og var því gert að endurgreiða fjármunina.
Hrd. nr. 664/2016 dags. 21. september 2017 (Stakkholt)[HTML]

Hrd. nr. 500/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 625/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 572/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 616/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 801/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 731/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 687/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 661/2017 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 680/2016 dags. 23. nóvember 2017 (K/F Stjörnan)[HTML]

Hrd. nr. 702/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 114/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 802/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 10/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 86/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 677/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 832/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 720/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 54/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Greiðslumat)[HTML]

Hrd. nr. 53/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 65/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Blikaberg)[HTML]

Hrd. nr. 49/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Goðatún)[HTML]

Hrd. nr. 105/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 175/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 814/2016 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 91/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 170/2017 dags. 27. mars 2018 (Eyrartröð)[HTML]

Hrd. nr. 23/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 271/2017 dags. 20. apríl 2018 (Skaginn hf.)[HTML]
Ágreiningur var um riftun vinnusamnings er klæddur hafði verið í búning verksamnings. Starfsmaðurinn sýndi tómlæti við að skila inn umsömdum vinnustundum sem var látið átölulaust í nokkurn tíma. Viðsemjandi fyrirtækis starfsmannsins rifti þeim samningi svo fyrirvaralaust. Hæstiréttur mat ekki svo að um hefði verið um verulega vanefnd að ræða og að vanefndirnar hefðu verið þess eðlis að viðsemjandinn hefði átt að veita áminningu áður en hann færi að rifta samningnum. Hefði því komið til greina skaðabótakrafa ef slíkri hefði verið haldið uppi, en slíkri kröfu var ekki til að dreifa í málinu.
Hrd. nr. 237/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 850/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 440/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 40/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 494/2017 dags. 17. maí 2018 (Kvistir ehf.)[HTML]
Einstaklingur var ráðinn sem bústjóri hjá fyrirtæki með hrossarækt. Hann keypti svo hryssu með öðum manni í gegnum einkahlutafélag á sex milljónir króna og seldi hana svo til eiganda hrossaræktarbúsins á níu milljónir króna. Hagnaðnum af sölunni skipti hann svo með viðskiptafélaga sínum, og fékk hvor 1,5 milljónir króna í sinn hlut. Vinnuveitandinn taldi hann hafa með þessu brotið gróflega gegn ráðningarsamningi sínu með þessu athæfi og rak starfsmanninn fyrirvaralaust úr starfi.

Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða gróft brot starfsmanns á starfsskyldum er talin voru réttlæta riftun vinnuveitanda hans á samningi þeirra.
Hrd. nr. 325/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 728/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 543/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 455/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 491/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 472/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 7/2018 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 756/2017 dags. 21. júní 2018 (Stapi lífeyrissjóður)[HTML]
Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðs komst að því að nafn hans hafi verið í Panama-skjölum nokkrum og samkvæmt þeim átti hann tvö félög í Panama án þess að hafa upplýst stjórn sjóðsins um það. Þegar hann varð uppvís um væntanlega fjölmiðlaumfjöllun um eignarhaldið ritaði hann tilkynningu á vef sjóðsins að hann myndi stíga til hliðar. Stjórn sjóðsins ræddi málið og ákvað að synja honum um lausn í uppsagnarfresti á grundvelli meintra brota á trúnaðarskyldu framkvæmdastjórans.

Framkvæmdastjórinn var ekki sammála þessu mati sjóðsins og fór í dómsmál til að innheimta launin í uppsagnarfrestinum og vann það mál í héraði þar sem litið var svo á að yfirlýsingin á vef sjóðsins hefði ekki falið í sér afsal á þeim launum auk þess sem þetta væri ekki svo mikil vanefnd að réttlætti fyrirvaralausri riftun. Hæstiréttur staðfesti svo hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna hans.
Hrd. nr. 617/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 829/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 637/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]
Sveitarfélagið Ölfus sagði upp stuðningsfulltrúanum B í kjölfar atviks sem hann átti í gagnvart einum íbúa sambýlis sem hann starfaði á. Hæstiréttur taldi að brot sveitarfélagsins á rannsóknarskyldu þess leiddu þegar af þeirri ástæðu til þess að brottvikning B úr starfi hefði verið ólögmæt, og því dæmt til að greiða B skaðabætur og miskabætur.
Hrd. nr. 644/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 495/2017 dags. 20. september 2018 (Hagaflöt 20)[HTML]
Fasteign var keypt á 71 milljón króna. Kaupandi taldi hana verulega gallaða og aflaði sér matsgerðar um þá. Samkvæmt henni námu gallarnir alls 3,2 milljónum (4,5% af kaupverðinu). Kaupandi bar fyrir sig að seljandi hefði bakað sér sök vegna vanrækslu upplýsingaskyldu sinnar.

Hæstiréttur féllst ekki á hina meintu vanrækslu upplýsingarskyldunnar og taldi að gallarnir væru ekki nógu miklar til að heimila riftun án hinnar meintu sakar. Hins vegar féllst hann á skaðabótakröfu kaupandans upp á 1,1 milljón króna.
Hrd. nr. 329/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-198 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-214 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-271 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 21/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-90 dags. 14. mars 2019[HTML]

Hrd. nr. 33/2018 dags. 21. maí 2019 (Hluthafasamkomulag)[HTML]
Tvær fjölskyldur áttu saman hlutafélag, um helming hvor. Önnur þeirra samanstóð af fjórum einstaklingum, er gerðu hluthafasamning sín á milli árið 2010 og svo var hluthafasamningur milli allra hluthafa. Í fyrrnefnda samningnum var ákvæði um að samþykki allra aðila þess samnings þyrfti svo einn gæti framselt hlut sinn. Einn aðilinn að fyrrnefnda samningnum framseldi hluta sinn til erlends einkahlutafélags, án þess að afla slíkrar heimildar, og það félag framseldi svo þann hluta til einkahlutafélags í fullri eigu þess einstaklings. Þessir gjörningar voru álitnir heimilaðir samkvæmt síðarnefnda samningnum, svo breyttum árið 2014.

Hæstiréttur taldi að fyrstnefndi framsalsgerningurinn væri brot á fyrrnefnda samningnum þrátt fyrir að hinn endanlegi eigandi væri fyrirtæki í fullri eigu viðkomandi einstaklings. Litið var á að hluthafinn ætti um 34% hlut í hlutafélaginu er stæði af 69% af þeim 50% hlut sem hluthafasamningurinn næði yfir. Sá sem rifti samningnum var talinn eiga verulegra hagsmuna að gæta í þessu og ekki væri tryggt að félagið sem ætti þennan 34% hlut kæmist ekki í eigu utanaðkomandi aðila. Væri því um verulega vanefnd að ræða og gæti hver og einn hinna aðila hluthafasamningsins rift honum á þeim forsendum.

Hrd. nr. 15/2019 dags. 21. maí 2019[HTML]

Hrd. nr. 8/2019 dags. 12. júní 2019 (Kleifar)[HTML]

Hrd. nr. 20/2019 dags. 12. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 29/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. nr. 44/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Hrá. nr. 2020-15 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-50 dags. 19. mars 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-94 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-84 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-149 dags. 16. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-191 dags. 28. júlí 2020[HTML]

Hrd. nr. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Hrá. nr. 2021-10 dags. 2. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 16/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Hrd. nr. 9/2021 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-159 dags. 27. júlí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-195 dags. 22. september 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-227 dags. 11. október 2021[HTML]

Hrd. nr. 18/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-322 dags. 21. janúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2021-333 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-1 dags. 4. mars 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-33 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 41/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-27 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-16 dags. 9. maí 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-40 dags. 10. maí 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-64 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-67 dags. 8. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-75 dags. 29. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-89 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Hrd. nr. 24/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 14/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 30/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-134 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-143 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-139 dags. 19. janúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-171 dags. 31. janúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-168 dags. 31. janúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-50 dags. 2. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-51 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-98 dags. 27. september 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-99 dags. 16. október 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-130 dags. 15. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 43/2022 dags. 29. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 33/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 29/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-15 dags. 14. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 34/2023 dags. 6. maí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-40 dags. 27. maí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-45 dags. 10. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-55 dags. 18. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 50/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 6/2024 dags. 14. október 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-100 dags. 14. október 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-147 dags. 24. janúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 30/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 34/2024 dags. 26. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-56 dags. 22. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-80 dags. 24. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-72 dags. 24. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-82 dags. 25. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-108 dags. 3. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 18/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Hrd. nr. 19/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. ágúst 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 7. nóvember 2025 (Kæra á málsmeðferð Fiskistofu í máli nr. 2023-01-13-0028.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 8/2013 dags. 14. janúar 2014[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 4/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 3/2022 dags. 19. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2017 (Kæra Toyota á Íslandi ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 15. desember 2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2012 (Kæra IP fjarskipta ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 23/2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2009 (Kæra Hitaveitu Suðurnesja hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 4. september 2007)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2010 (Kæra Sparnaðar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 17/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2019 (Kæra Arnarlands ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 17. september 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2011 (Kæra Erlings Alfreðs Jónssonar á ákvörðun Neytendastofu 25. maí 2011.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/2009 dags. 14. október 2009[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 17. október 2014 í máli nr. E-28/13[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-025-16 dags. 21. mars 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-026-16 dags. 14. júní 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-030-16 dags. 14. september 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-003-17 dags. 16. október 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-010-17 dags. 22. janúar 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-016-17 dags. 23. mars 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-014-17 dags. 28. mars 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-002-21 dags. 15. júlí 2021[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-001-21 dags. 13. desember 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 6/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 17/2021 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 14/2021 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 3/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2013 dags. 8. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 14/2015 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1984:75 í máli nr. 8/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2004 dags. 12. júlí 2004[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-18/2015 dags. 29. júní 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2017 dags. 26. júní 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-25/2021 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. ágúst 2003 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Frávísun, uppsögn á samningi um rekstur leikskóla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. nóvember 2004 (Sveitarfélagið X - Dagskrá sveitarstjórnarfundar, lokun fundar, sveitarstjórnarmanni vikið af fundi vegna vanhæfis)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Sveitarfélagið Álftanes - Uppsögn samninga og nýjar lántökur, þörf á sérfræðiáliti skv. 65. gr. sveitarstjórnarlaga)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 12/2024 dags. 31. október 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13080047 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15030118 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-301/2005 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-300/2005 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2005 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-32/2005 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-186/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-185/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2009 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-120/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-67/2013 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2014 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-99/2015 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-93/2016 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2017 dags. 14. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2019 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-429/2005 dags. 24. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-105/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-234/2006 dags. 13. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-626/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-471/2006 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-325/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-170/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2007 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-246/2008 dags. 23. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-508/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-463/2007 dags. 30. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-462/2007 dags. 30. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-601/2008 dags. 5. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-534/2008 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-505/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-404/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-56/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-65/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-373/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2012 dags. 4. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-29/2012 dags. 14. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-28/2012 dags. 14. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-172/2012 dags. 24. september 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-263/2013 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-302/2013 dags. 9. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-253/2013 dags. 22. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-12/2015 dags. 16. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-26/2014 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-5/2013 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-50/2013 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-295/2013 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-45/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-264/2013 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-9/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-8/2016 dags. 3. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-206/2016 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-44/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-262/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-431/2019 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-185/2021 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-415/2019 dags. 14. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-431/2019 dags. 3. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-363/2022 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-396/2022 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-136/2024 dags. 16. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-101/2006 dags. 26. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2008 dags. 8. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-104/2008 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2013 dags. 26. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-13/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-45/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-1/2017 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2020 dags. 14. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-2/2022 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-376/2004 dags. 2. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2165/2005 dags. 10. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-7/2005 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-760/2006 dags. 2. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-909/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1964/2005 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-778/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1872/2006 dags. 21. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-152/2007 dags. 12. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-46/2007 dags. 19. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-139/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1666/2005 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2266/2006 dags. 29. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1689/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2203/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2359/2007 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2007 dags. 17. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1680/2008 dags. 17. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2202/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2499/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2220/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-153/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1221/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2828/2008 dags. 9. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-741/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1030/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2946/2008 dags. 11. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1594/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1214/2009 dags. 10. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2832/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-10/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3592/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3298/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3819/2009 dags. 30. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-26/2010 dags. 13. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4554/2009 dags. 16. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4029/2009 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3890/2009 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3889/2009 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3888/2009 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-133/2010 dags. 22. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-79/2010 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2009 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4558/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-142/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2141/2010 dags. 21. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-357/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-902/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1896/2010 dags. 26. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1933/2010 dags. 11. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1244/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-144/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-79/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1906/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2160/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-144/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-454/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1276/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-17/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-949/2011 dags. 3. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1035/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-63/2012 dags. 7. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-19/2011 dags. 10. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-119/2012 dags. 2. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-929/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1885/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-958/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-232/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-770/2012 dags. 20. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-14/2012 dags. 26. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-219/2012 dags. 18. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-754/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-221/2012 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-598/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-597/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-498/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-358/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-209/2013 dags. 24. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1198/2012 dags. 27. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1584/2012 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1696/2012 dags. 7. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-208/2013 dags. 24. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-6/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-177/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-511/2013 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1660/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1659/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-598/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-362/2013 dags. 8. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1015/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1030/2013 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-465/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-102/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-1/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-44/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-39/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-49/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-48/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-47/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-45/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-42/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-41/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-87/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-231/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-165/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-84/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-85/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-826/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1354/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1351/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1350/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1268/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1577/2014 dags. 22. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1270/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-174/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1528/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-517/2015 dags. 9. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-291/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-404/2015 dags. 4. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-292/2015 dags. 22. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-347/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-317/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-856/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-863/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-288/2015 dags. 6. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-95/2016 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-532/2015 dags. 31. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-128/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-919/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-291/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-433/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-63/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-56/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-171/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-364/2015 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-978/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-12/2016 dags. 13. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-505/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-946/2016 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-852/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-33/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-381/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-347/2017 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-853/2016 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-19/2016 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-748/2017 dags. 18. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-102/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-641/2017 dags. 25. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2017 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1238/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1237/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1235/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1234/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1233/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-67/2018 dags. 18. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-70/2018 dags. 9. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-170/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-276/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-210/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-629/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-577/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-359/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-575/2018 dags. 3. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-819/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-36/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-608/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-563/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-164/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-943/2018 dags. 2. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-975/2018 dags. 8. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2018 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-169/2019 dags. 14. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-178/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1131/2018 dags. 18. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1234/2018 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-109/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-786/2019 dags. 4. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-474/2019 dags. 10. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-264/2019 dags. 12. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-360/2019 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1222/2019 dags. 27. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 3. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1319/2019 dags. 4. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-7/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1605/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1848/2019 dags. 4. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-15/2020 dags. 11. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2398/2019 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-172/2019 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3223/2019 dags. 20. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2009/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1678/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-6498/2020 dags. 30. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-856/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-51/2019 dags. 18. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2256/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1335/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-214/2019 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2522/2019 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2342/2020 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2293/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1693/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-173/2019 dags. 20. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-92/2021 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2255/2020 dags. 7. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-495/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-418/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2021 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-110/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3284/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3283/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3281/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1526/2021 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-759/2020 dags. 29. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-627/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1255/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2514/2019 dags. 26. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1535/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1954/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-493/2021 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3165/2020 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-508/2022 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-746/2012 dags. 4. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1998/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-286/2022 dags. 19. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2019 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2333/2021 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-496/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2084/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-325/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2132/2021 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-301/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-344/2022 dags. 13. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1705/2022 dags. 20. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2406/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2032/2022 dags. 17. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2229/2022 dags. 25. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1576/2022 dags. 4. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2115/2022 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-649/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2174/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1174/2023 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-602/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-707/2022 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-273/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1781/2023 dags. 16. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1530/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-60/2024 dags. 9. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1572/2024 dags. 15. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1103/2022 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-1862/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2172/2023 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2173/2023 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1344/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2915/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1430/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2904/2024 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1981/2024 dags. 13. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-755/2025 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-147/2024 dags. 20. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2763/2024 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3246/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2529/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-918/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-318/2025 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3035/2005 dags. 17. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3824/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3770/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7759/2005 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7758/2005 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6135/2005 dags. 26. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10432/2004 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5324/2005 dags. 13. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4030/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-850/2006 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2108/2005 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1713/2005 dags. 10. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2906/2005 dags. 12. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5181/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4251/2005 dags. 23. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7355/2005 dags. 1. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7484/2005 dags. 14. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8815/2004 dags. 25. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-367/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7689/2005 dags. 13. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1154/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2558/2005 dags. 24. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-366/2006 dags. 31. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3834/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1501/2006 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-216/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7817/2005 dags. 11. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7758/2005 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4673/2005 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1300/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1058/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2280/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4236/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2194/2005 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3019/2006 dags. 5. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2282/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1879/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2804/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-99/2006 dags. 6. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7668/2005 dags. 9. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6631/2005 dags. 20. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-2/2006 dags. 21. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5254/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5253/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4276/2006 dags. 27. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2958/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3/2007 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7715/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2188/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2281/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5264/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4595/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4011/2006 dags. 25. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-92/2007 dags. 11. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1128/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1499/2007 dags. 20. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5507/2006 dags. 20. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3835/2006 dags. 21. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-178/2007 dags. 22. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-167/2007 dags. 23. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1935/2007 dags. 11. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4165/2006 dags. 11. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3139/2006 dags. 12. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-252/2007 dags. 18. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2360/2007 dags. 19. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1127/2007 dags. 21. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2125/2007 dags. 1. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5078/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-316/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3524/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7265/2006 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7264/2006 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-295/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2904/2007 dags. 14. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-444/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1148/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2312/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3187/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4879/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4913/2007 dags. 3. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7853/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4085/2007 dags. 12. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7130/2007 dags. 26. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4184/2006 dags. 26. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4183/2006 dags. 26. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-8/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4296/2007 dags. 8. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5974/2006 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6975/2007 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2007 dags. 21. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5132/2007 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4418/2007 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2008 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4830/2007 dags. 19. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-781/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2503/2007 dags. 11. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-101/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7000/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7853/2007 dags. 11. september 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2008 dags. 23. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1116/2008 dags. 9. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2132/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1857/2008 dags. 28. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6350/2007 dags. 7. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3609/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5330/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6221/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2814/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3013/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3764/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3309/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3303/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6174/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1326/2008 dags. 23. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1694/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4533/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6172/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1489/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3041/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1217/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10762/2008 dags. 6. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6171/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4285/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8491/2008 dags. 16. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2008 dags. 18. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-399/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9342/2008 dags. 1. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3961/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2812/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9299/2008 dags. 12. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3759/2008 dags. 20. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9298/2008 dags. 26. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9875/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7827/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7826/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3303/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6178/2008 dags. 5. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9965/2008 dags. 8. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6172/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3962/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3158/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1997/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6173/2008 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1677/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9853/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7368/2008 dags. 25. ágúst 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11035/2008 dags. 26. ágúst 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3171/2009 dags. 11. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3100/2008 dags. 11. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2452/2009 dags. 21. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2009 dags. 21. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12084/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9848/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9557/2008 dags. 2. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5023/2008 dags. 6. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1210/2009 dags. 15. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-91/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2569/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1613/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-8/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-6/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4551/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4501/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-2/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-341/2009 dags. 11. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6971/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5450/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1726/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4528/2009 dags. 29. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8958/2009 dags. 6. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1094/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8765/2009 dags. 19. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4719/2009 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4022/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4042/2009 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-15/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2009 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6119/2009 dags. 10. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7276/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12044/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7206/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5269/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-262/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8020/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8493/2009 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7027/2009 dags. 9. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4577/2009 dags. 9. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-279/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-261/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3368/2009 dags. 26. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3501/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9509/2009 dags. 8. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2009 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-304/2009 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11073/2009 dags. 4. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11072/2009 dags. 4. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8019/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8018/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8017/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6370/2009 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4637/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-895/2010 dags. 27. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-52/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-66/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-30/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12161/2009 dags. 8. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1872/2007 dags. 9. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14277/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7854/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12452/2009 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1647/2010 dags. 10. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4787/2010 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11364/2009 dags. 6. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9378/2009 dags. 10. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11099/2009 dags. 23. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3565/2010 dags. 18. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1726/2009 dags. 25. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2010 dags. 1. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8542/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2009 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5095/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5574/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13505/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-475/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14274/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8585/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8579/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13460/2009 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3363/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-676/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4905/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-672/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5244/2010 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-532/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5218/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4821/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2051/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5862/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4903/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11781/2009 dags. 9. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4899/2010 dags. 11. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12403/2009 dags. 10. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-628/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5553/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2756/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7179/2010 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-829/2011 dags. 19. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-481/2010 dags. 4. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5849/2010 dags. 7. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2200/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1416/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-984/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7490/2010 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-116/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1608/2011 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 1. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1657/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10416/2009 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-870/2010 dags. 9. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-483/2010 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-168/2010 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-470/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3458/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7456/2010 dags. 7. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2355/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9050/2009 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7454/2010 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1208/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3878/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6465/2010 dags. 17. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4112/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2678/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-198/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3802/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5861/2010 dags. 16. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-139/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-136/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4641/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4640/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2387/2011 dags. 29. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-871/2011 dags. 12. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-102/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4643/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4284/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2602/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2011 dags. 26. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10158/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10157/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-561/2012 dags. 12. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-627/2012 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-455/2011 dags. 13. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4877/2011 dags. 17. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6385/2010 dags. 21. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2011 dags. 28. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7492/2010 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2010 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2594/2011 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4869/2011 dags. 17. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2011 dags. 17. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-48/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-80/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-819/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4901/2010 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4878/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-450/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4454/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3680/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3671/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-684/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-439/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-149/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-492/2010 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-551/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2010 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4640/2011 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-867/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1817/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1816/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-818/2012 dags. 18. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2011 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2684/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3949/2011 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-716/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-715/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1744/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4649/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4646/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3268/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1773/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-217/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-214/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4643/2011 dags. 1. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-454/2011 dags. 1. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4190/2011 dags. 4. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-166/2011 dags. 4. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-106/2011 dags. 11. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1747/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4648/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4647/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4636/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2356/2010 dags. 21. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2383/2011 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1889/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1882/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1881/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1877/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1867/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3801/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12436/2009 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2472/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7492/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2802/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2725/2012 dags. 10. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-57/2012 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4220/2011 dags. 21. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4635/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4634/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2013 dags. 30. maí 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3522/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3208/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3127/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4432/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4389/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3782/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2494/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1817/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2729/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2728/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-51/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3964/2011 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1690/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-810/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1649/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1645/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1643/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1642/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4513/2011 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2302/2012 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-558/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-993/2012 dags. 20. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2818/2012 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7461/2010 dags. 8. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1827/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4652/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2755/2010 dags. 16. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2012 dags. 22. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3684/2011 dags. 24. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3802/2012 dags. 5. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2013 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-16/2010 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2011 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-610/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4163/2012 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2011 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3428/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-629/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3788/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2045/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4866/2011 dags. 30. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-42/2013 dags. 3. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-41/2013 dags. 3. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-58/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-65/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3124/2012 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2013 dags. 19. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2268/2013 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1040/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1580/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-2/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3800/2012 dags. 27. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-30/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-527/2013 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2495/2013 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2838/2012 dags. 2. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-636/2012 dags. 9. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-159/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4092/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2722/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2013 dags. 23. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-19/2014 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-176/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-217/2013 dags. 19. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2014 dags. 26. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-168/2014 dags. 30. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2014 dags. 3. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2014 dags. 3. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2562/2013 dags. 30. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-150/2013 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3807/2012 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-745/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4272/2011 dags. 3. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1436/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-912/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-917/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2527/2012 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2737/2014 dags. 23. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3373/2013 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2014 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2309/2013 dags. 20. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1918/2013 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-218/2012 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3612/2012 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5162/2013 dags. 4. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-927/2014 dags. 6. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5049/2014 dags. 13. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1974/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1516/2014 dags. 25. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2772/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4570/2013 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3484/2014 dags. 14. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5262/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4038/2014 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4441/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2039/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2913/2013 dags. 8. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1829/2012 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-147/2013 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3157/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2012 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2546/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4822/2014 dags. 10. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4821/2014 dags. 10. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1009/2015 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2363/2014 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1601/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3171/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-589/2015 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-363/2014 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1826/2012 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4798/2013 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2616/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4444/2014 dags. 18. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-915/2015 dags. 23. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1747/2012 dags. 4. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2740/2012 dags. 11. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5215/2013 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1644/2015 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2014 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2015 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4492/2014 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1186/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1545/2013 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1891/2012 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2807/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2012 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2014 dags. 21. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1048/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4553/2014 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2013 dags. 1. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2554/2015 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3440/2015 dags. 22. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3234/2014 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-574/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3188/2015 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2742/2012 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1012/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2826/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2816/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2277/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-81/2014 dags. 20. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4173/2013 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2738/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3795/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-662/2015 dags. 24. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1673/2015 dags. 28. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2014 dags. 28. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5046/2014 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2754/2012 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2012 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2746/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2745/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 26. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2012 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2015 dags. 23. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3922/2015 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2749/2012 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2739/2012 dags. 21. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2491/2015 dags. 25. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-791/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-123/2011 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2765/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2751/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1154/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1151/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1150/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2744/2012 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3168/2015 dags. 2. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2455/2015 dags. 2. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4240/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-166/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3182/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-982/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2085/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1552/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2012 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2015 dags. 2. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-120/2011 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1902/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1453/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-531/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3509/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2015 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2743/2012 dags. 4. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3078/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1593/2016 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2458/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1244/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3208/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3042/2016 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2783/2016 dags. 5. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2736/2012 dags. 23. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2998/2016 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2813/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-506/2017 dags. 11. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4342/2014 dags. 15. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2017 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3563/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3487/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-369/2013 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1895/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1886/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1884/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1878/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1876/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2578/2016 dags. 29. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2016 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2016 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2635/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-761/2017 dags. 6. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2814/2016 dags. 8. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3729/2016 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1090/2018 dags. 11. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2532/2016 dags. 12. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2398/2017 dags. 4. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2252/2016 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2016 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3069/2017 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-335/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-885/2017 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2205/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1424/2016 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2888/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2887/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2650/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2535/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-61/2013 dags. 25. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3754/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3059/2016 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1511/2017 dags. 26. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2999/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1312/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-992/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-400/2017 dags. 4. desember 2018[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-588/2018 dags. 8. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3585/2017 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1296/2018 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2018 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1022/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2780/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1759/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2002/2018 dags. 2. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-234/2015 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3437/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2018 dags. 7. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2377/2018 dags. 10. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2080/2018 dags. 13. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2027/2018 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-18/2018 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3894/2018 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1620/2017 dags. 12. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3035/2018 dags. 9. ágúst 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2019 dags. 23. ágúst 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2019 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2019 dags. 22. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3270/2018 dags. 22. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-881/2019 dags. 24. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-955/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1824/2017 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3109/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2817/2016 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2816/2016 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2815/2016 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6460/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-152/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2986/2019 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1566/2019 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2018 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2527/2018 dags. 8. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4342/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2286/2019 dags. 4. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2019 dags. 4. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3266/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2038/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3426/2012 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2018 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4190/2018 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3411/2015 dags. 27. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4526/2019 dags. 4. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1361/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6092/2019 dags. 24. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7426/2019 dags. 8. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7421/2019 dags. 8. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2020 dags. 8. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7422/2019 dags. 8. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6958/2019 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-103/2020 dags. 4. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-102/2020 dags. 4. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6329/2019 dags. 12. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7083/2019 dags. 18. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7084/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2405/2018 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2672/2020 dags. 22. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6578/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3670/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7629/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6925/2019 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1959/2019 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2020 dags. 30. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1907/2018 dags. 2. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6065/2020 dags. 15. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4135/2019 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7108/2020 dags. 1. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7440/2019 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3451/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-133/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8279/2020 dags. 25. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8226/2020 dags. 2. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8054/2020 dags. 2. febrúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4331/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3560/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8228/2020 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3563/2021 dags. 15. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3266/2021 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5648/2020 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4729/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5834/2021 dags. 13. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5542/2021 dags. 13. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2272/2021 dags. 13. september 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3364/2021 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2022 dags. 28. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2484/2021 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4681/2021 dags. 1. nóvember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1124/2022 dags. 3. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5374/2021 dags. 15. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4681/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1034/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2017 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-806/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3544/2021 dags. 12. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-931/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1865/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2642/2022 dags. 20. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3991/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1980/2022 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2454/2019 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5409/2019 dags. 17. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4394/2022 dags. 5. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3150/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5951/2022 dags. 5. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3557/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4410/2022 dags. 29. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2643/2022 dags. 25. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1279/2023 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-114/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-549/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2020 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5897/2022 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-562/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2340/2022 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8231/2020 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1541/2022 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5780/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5779/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3020/2023 dags. 16. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3543/2023 dags. 21. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6120/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4079/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5151/2022 dags. 21. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3201/2023 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4952/2023 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1651/2023 dags. 29. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2162/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2163/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1429/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2120/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7319/2023 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-260/2024 dags. 22. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3815/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-4029/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6207/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1810/2024 dags. 19. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3340/2023 dags. 23. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1542/2024 dags. 30. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2082/2024 dags. 10. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1350/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2154/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4508/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4824/2024 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1259/2024 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4509/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4846/2021 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-882/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3813/2024 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2096/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7783/2024 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3047/2024 dags. 17. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3104/2024 dags. 21. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2024 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-885/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-899/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-901/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2023 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-350/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5511/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6333/2024 dags. 1. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-434/2024 dags. 10. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-122/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-276/2006 dags. 6. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2006 dags. 26. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-276/2006 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-2/2007 dags. 11. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 11. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-13/2007 dags. 25. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-1/2005 dags. 28. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 3. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-217/2008 dags. 7. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-25/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-441/2009 dags. 9. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2009 dags. 2. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-679/2009 dags. 11. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-6/2010 dags. 30. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1011/2009 dags. 1. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-12/2010 dags. 10. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1127/2009 dags. 17. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-246/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-34/2011 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-183/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-90/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-51/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2013 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-183/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-138/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-359/2013 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-437/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-114/2015 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-194/2013 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2017 dags. 6. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-222/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-292/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-3/2016 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-279/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-111/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-143/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-30/2015 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-249/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-96/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-353/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-785/2020 dags. 4. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-598/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-444/2021 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-280/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-254/2023 dags. 28. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-151/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-550/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-480/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-198/2003 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-161/2005 dags. 19. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-203/2006 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. T-1/2007 dags. 24. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-214/2006 dags. 5. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-2/2008 dags. 19. ágúst 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-150/2008 dags. 12. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-160/2008 dags. 26. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-222/2008 dags. 15. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-255/2008 dags. 1. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-161/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-60/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-17/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-33/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-30/2018 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-44/2019 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-43/2019 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-345/2004 dags. 24. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2006 dags. 12. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-265/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-228/2009 dags. 10. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-228/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-35/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-35/2011 dags. 6. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-80/2011 dags. 10. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-13/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-39/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-111/2013 dags. 19. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2013 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-162/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-40/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-92/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2017 dags. 30. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-90/2015 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2018 dags. 16. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2018 dags. 19. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-188/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2019 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2019 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-96/2021 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-220/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-133/2021 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2023 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. X-103/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-187/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 10/2025 dags. 26. maí 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 76/2009 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 45/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 24/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11010562 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 21/2014 dags. 8. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 3/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 56/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 52/2012 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 45/2011 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 41/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 53/2012 dags. 3. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 116/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 142/2012 dags. 4. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 165/2012 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 220/2012 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 70/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 63/2013 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 127/2013 dags. 3. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/1995 dags. 24. maí 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/1995 dags. 28. júní 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/1996 dags. 24. maí 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/1997 dags. 8. apríl 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/1997 dags. 9. júní 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/1997 dags. 22. október 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/1997 dags. 10. nóvember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/1998 dags. 15. júlí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/1998 dags. 28. október 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/1999 dags. 30. september 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2000 dags. 26. janúar 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2001 dags. 27. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2002 dags. 19. júní 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2002 dags. 13. febrúar 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2004 dags. 1. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2004 dags. 18. október 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2004 dags. 6. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2004 dags. 1. febrúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2005 dags. 2. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2007 dags. 14. mars 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2007 dags. 30. mars 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2007 dags. 10. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2007 dags. 28. ágúst 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2009 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2009 dags. 17. apríl 2009 (1)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2009 dags. 29. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2009 dags. 30. desember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2009 dags. 30. desember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2010 dags. 30. júní 2010 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2011 dags. 17. mars 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2012 dags. 2. maí 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2012 dags. 24. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2012 dags. 24. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2012 dags. 24. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2012 dags. 24. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2013 dags. 12. júní 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2013 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2013 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2013 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/2013 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2014 dags. 24. mars 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2014 dags. 2. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2014 dags. 20. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2014 dags. 26. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2014 dags. 8. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2015 dags. 31. ágúst 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2015 dags. 31. ágúst 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2017 dags. 31. mars 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2017 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2017 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2017 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 76/2017 dags. 12. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2018 dags. 13. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 81/2017 dags. 23. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2018 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2018 dags. 14. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2018 dags. 14. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2018 dags. 14. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 76/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 89/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 95/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 100/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 125/2018 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2019 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2019 dags. 6. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2019 dags. 20. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2019 dags. 20. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 82/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 91/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 90/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 105/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 93/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 96/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 97/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 106/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 98/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 120/2019 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2020 dags. 9. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2020 dags. 9. júní 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 86/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 100/2020 dags. 21. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 97/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 113/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 116/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 119/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 92/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 120/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 104/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 140/2020 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2021 dags. 14. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2021 dags. 29. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2021 dags. 29. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2021 dags. 29. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 102/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 109/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 99/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 119/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 124/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2022 dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 67/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 84/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 88/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 94/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2023 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 89/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 84/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 99/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 136/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 147/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2024 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 135/2023 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2024 dags. 1. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2024 dags. 12. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2024 dags. 10. janúar 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2024 dags. 31. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 96/2024 dags. 29. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2024 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 125/2024 dags. 11. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 124/2024 dags. 23. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 120/2024 dags. 23. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 111/2024 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 140/2024 dags. 10. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 118/2024 dags. 10. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/2024 dags. 3. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 84/2024 dags. 3. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 134/2024 dags. 3. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2025 dags. 18. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2025 dags. 18. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2007 dags. 29. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/2022 dags. 8. ágúst 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 3/2006 dags. 21. nóvember 2006[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 13/2006 dags. 25. janúar 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 4/2007 dags. 15. febrúar 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 15/2006 dags. 30. mars 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 7/2007 dags. 30. mars 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 14/2007 dags. 21. júní 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 19/2007 dags. 17. september 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 23/2007 dags. 17. september 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 27/2007 dags. 17. september 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 29/2007 dags. 17. september 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 37/2007 dags. 13. desember 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 33/2007 dags. 17. desember 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 36/2007 dags. 27. desember 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 42/2007 dags. 18. janúar 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 41/2007 dags. 18. janúar 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 47/2007 dags. 18. janúar 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 48/2007 dags. 4. febrúar 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 3/2008 dags. 31. mars 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 15/2008 dags. 14. maí 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 18/2008 dags. 14. maí 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 19/2008 dags. 29. maí 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 23/2008 dags. 29. maí 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 25/2008 dags. 29. maí 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 26/2008 dags. 29. maí 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 34/2008 dags. 12. júní 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 28/2008 dags. 23. júní 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 36/2008 dags. 23. júní 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2008 dags. 24. júlí 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 40/2008 dags. 24. júlí 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 39/2008 dags. 21. ágúst 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 43/2008 dags. 22. september 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 55/2008 dags. 31. október 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 56/2008 dags. 31. október 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 57/2008 dags. 31. október 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 64/2008 dags. 31. október 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 65/2008 dags. 15. desember 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 77/2008 dags. 15. desember 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 72/2008 dags. 15. desember 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 76/2008 dags. 22. janúar 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 82/2008 dags. 22. janúar 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 83/2008 dags. 22. janúar 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2008 dags. 19. febrúar 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 1/2009 dags. 19. febrúar 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 6/2008 dags. 18. mars 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 8/2009 dags. 18. mars 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 7/2009 dags. 18. mars 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 12/2009 dags. 29. apríl 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 17/2009 dags. 14. maí 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 33/2009 dags. 15. júní 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 28/2009 dags. 15. júní 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 34/2009 dags. 30. júní 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2009 dags. 7. júlí 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 50/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 49/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 51/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 43/2009 dags. 2. september 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 47/2009 dags. 2. september 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 65/2009 dags. 28. september 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2009 dags. 28. september 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 59/2009 dags. 28. september 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 68/2009 dags. 22. október 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2009 dags. 22. október 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 71/2009 dags. 22. október 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 74/2009 dags. 12. nóvember 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 77/2009 dags. 12. nóvember 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 79/2009 dags. 12. nóvember 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 72/2009 dags. 30. nóvember 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 91/2009 dags. 30. nóvember 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 84/2009 dags. 15. desember 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 122/2010 dags. 19. janúar 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2009 dags. 26. janúar 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 94/2009 dags. 26. janúar 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 1/2010 dags. 25. febrúar 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 4/2010 dags. 25. febrúar 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 101/2009 dags. 25. febrúar 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 28/2010 dags. 12. mars 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 19/2010 dags. 25. mars 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 26/2010 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 24/2010 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 22/2010 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 33/2010 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 36/2010 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 39/2010 dags. 14. maí 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 43/2010 dags. 14. maí 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 51/2010 dags. 3. júní 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 62/2010 dags. 3. júní 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 58/2010 dags. 3. júní 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 64/2010 dags. 28. júlí 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 90/2010 dags. 2. september 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 91/2010 dags. 2. september 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 92/2010 dags. 2. september 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2010 dags. 30. september 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 100/2010 dags. 30. september 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 105/2010 dags. 30. september 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 134/2010 dags. 2. desember 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 138/2010 dags. 2. desember 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 148/2010 dags. 17. desember 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 153/2010 dags. 19. janúar 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 154/2010 dags. 19. janúar 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 168/2010 dags. 31. janúar 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 171/2010 dags. 31. janúar 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 18/2011 dags. 4. ágúst 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 22/2011 dags. 4. ágúst 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 32/2011 dags. 6. október 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 37/2011 dags. 9. nóvember 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2011 dags. 9. nóvember 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 47/2011 dags. 9. nóvember 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 20/2011 dags. 9. nóvember 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 55/2011 dags. 15. desember 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 59/2011 dags. 9. janúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 76/2011 dags. 9. janúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 68/2011 dags. 24. janúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 86/2011 dags. 24. janúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 94/2011 dags. 24. janúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 90/2011 dags. 16. febrúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 88/2011 dags. 16. febrúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 80/2011 dags. 16. febrúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 92/2011 dags. 16. febrúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 102/2011 dags. 16. febrúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 97/2011 dags. 13. mars 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 104/2011 dags. 13. mars 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 108/2011 dags. 13. mars 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 121/2011 dags. 12. apríl 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 125/2011 dags. 12. apríl 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 1/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 3/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 113/2011 dags. 31. maí 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 16/2012 dags. 31. maí 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 22/2012 dags. 31. maí 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 119/2011 dags. 20. júní 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 11/2012 dags. 20. júní 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 17/2012 dags. 20. júní 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 26/2012 dags. 20. júní 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 19/2012 dags. 20. júní 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 18/2012 dags. 20. júní 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 25/2012 dags. 30. ágúst 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2012 dags. 30. ágúst 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 34/2012 dags. 30. ágúst 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 33/2012 dags. 30. ágúst 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 30/2012 dags. 30. ágúst 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 43/2012 dags. 5. október 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 51/2012 dags. 5. október 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2012 dags. 15. október 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 38/2012 dags. 15. október 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 49/2012 dags. 20. desember 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 54/2012 dags. 20. desember 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 59/2012 dags. 20. desember 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 57/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 76/2012 dags. 14. janúar 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 42/2012 dags. 14. janúar 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 56/2012 dags. 14. janúar 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 68/2012 dags. 14. janúar 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 67/2012 dags. 14. janúar 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 100/2012 dags. 30. janúar 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 104/2012 dags. 30. janúar 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 80/2012 dags. 30. janúar 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 86/2012 dags. 12. mars 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 79/2012 dags. 12. mars 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 96/2012 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 101/2012 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 106/2012 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 83/2012 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 89/2012 dags. 15. maí 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 1/2013 dags. 7. júní 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 3/2013 dags. 7. júní 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 9/2013 dags. 7. júní 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 14/2013 dags. 7. júní 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 23/2013 dags. 7. júní 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 77/2012 dags. 7. júní 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 25/2013 dags. 17. september 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 26/2013 dags. 17. september 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 30/2013 dags. 17. september 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 18/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 17/2013 dags. 22. október 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 22/2013 dags. 22. október 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 24/2013 dags. 22. október 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 28/2013 dags. 22. október 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 37/2013 dags. 22. október 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2013 dags. 30. október 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 34/2013 dags. 19. desember 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 45/2013 dags. 19. desember 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 52/2013 dags. 19. desember 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 55/2013 dags. 19. desember 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 67/2013 dags. 19. desember 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 70/2013 dags. 19. desember 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 70/2012 dags. 19. desember 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 40/2013 dags. 30. janúar 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 59/2013 dags. 30. janúar 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 79/2013 dags. 30. janúar 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 92/2013 dags. 30. janúar 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 106/2013 dags. 30. janúar 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2013 dags. 4. mars 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 62/2013 dags. 4. mars 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 66/2013 dags. 4. mars 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 86/2013 dags. 4. mars 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 88/2013 dags. 4. mars 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 75/2013 dags. 13. mars 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 103/2013 dags. 13. mars 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 110/2013 dags. 13. mars 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 113/2013 dags. 13. mars 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 116/2013 dags. 13. mars 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 84/2013 dags. 7. maí 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 108/2013 dags. 7. maí 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 109/2013 dags. 7. maí 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 3/2014 dags. 26. maí 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 4/2014 dags. 26. maí 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 9/2014 dags. 26. maí 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 96/2013 dags. 26. maí 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 101/2013 dags. 26. maí 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 2/2014 dags. 27. júní 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 14/2014 dags. 27. júní 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 15/2014 dags. 27. júní 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 17/2014 dags. 27. júní 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 18/2014 dags. 27. júní 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 13/2014 dags. 11. september 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2014 dags. 11. september 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 20/2014 dags. 3. nóvember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 30/2014 dags. 3. nóvember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 36/2014 dags. 3. nóvember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 48/2014 dags. 3. nóvember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 32/2014 dags. 3. desember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2014 dags. 3. desember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 53/2014 dags. 3. desember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 59/2014 dags. 3. desember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2014 dags. 3. desember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 68/2014 dags. 3. desember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 39/2014 dags. 22. desember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 56/2014 dags. 22. desember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 92/2014 dags. 22. desember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 43/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 63/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 72/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 88/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 90/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 91/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 97/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 93/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 96/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 99/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 104/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 105/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 80/2014 dags. 19. maí 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 82/2014 dags. 19. maí 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 83/2014 dags. 19. maí 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 89/2014 dags. 19. maí 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 76/2014 dags. 20. maí 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 6/2015 dags. 8. júlí 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 51/2014 dags. 8. júlí 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 100/2014 dags. 8. júlí 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 5/2015 dags. 29. október 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 12/2015 dags. 29. október 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 21/2015 dags. 29. október 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2015 dags. 29. október 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 52/2015 dags. 29. október 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 53/2015 dags. 29. október 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 41/2015 dags. 3. febrúar 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 59/2015 dags. 3. febrúar 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2015 dags. 3. febrúar 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 28/2015 dags. 29. mars 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 43/2015 dags. 29. mars 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 56/2015 dags. 29. mars 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 89/2015 dags. 29. mars 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 95/2015 dags. 29. mars 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 2/2016 dags. 26. maí 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 12/2016 dags. 26. maí 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 57/2015 dags. 26. maí 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 76/2015 dags. 26. maí 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 97/2015 dags. 26. maí 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 3/2016 dags. 26. október 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 22/2016 dags. 26. október 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 23/2016 dags. 26. október 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 26/2016 dags. 26. október 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 58/2015 dags. 26. október 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 62/2015 dags. 26. október 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 63/2015 dags. 26. október 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 71/2015 dags. 26. október 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 72/2015 dags. 26. október 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 79/2015 dags. 26. október 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 84/2015 dags. 26. október 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 90/2015 dags. 26. október 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 93/2015 dags. 26. október 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 94/2015 dags. 26. október 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 36/2016 dags. 30. desember 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 82/2016 dags. 19. maí 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 5/2016 dags. 14. júlí 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 15/2016 dags. 14. júlí 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 17/2016 dags. 14. júlí 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 31/2016 dags. 14. júlí 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 34/2016 dags. 14. júlí 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2016 dags. 14. júlí 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 48/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 56/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 87/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 89/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 97/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 113/2016 dags. 18. september 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 4/2017 dags. 18. september 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 7/2017 dags. 18. september 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2017 dags. 12. október 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 48/2017 dags. 12. október 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 55/2016 dags. 15. nóvember 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 49/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 54/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 63/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 21/2016 dags. 13. febrúar 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 64/2017 dags. 13. febrúar 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 71/2017 dags. 11. apríl 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 73/2017 dags. 11. apríl 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 2/2018 dags. 26. júní 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 93/2017 dags. 26. júní 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 24/2018 dags. 22. nóvember 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 56/2018 dags. 22. nóvember 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 9/2018 dags. 22. nóvember 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 78/2018 dags. 28. desember 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 32/2018 dags. 5. apríl 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 44/2018 dags. 5. apríl 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 49/2018 dags. 5. apríl 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 90/2018 dags. 10. maí 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 22/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 8/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 40/2018 dags. 19. júlí 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2018 dags. 2. september 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 94/2018 dags. 2. september 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 101/2018 dags. 21. október 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2018 dags. 21. október 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 100/2018 dags. 20. nóvember 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 25/2019 dags. 20. nóvember 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 5/2019 dags. 20. nóvember 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 7/2019 dags. 20. nóvember 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 9/2019 dags. 20. nóvember 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 24/2019 dags. 20. janúar 2020[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 47/2019 dags. 20. janúar 2020[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 51/2019 dags. 20. janúar 2020[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 62/2019 dags. 20. janúar 2020[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 70/2019 dags. 20. janúar 2020[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 76/2019 dags. 20. janúar 2020[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 10/2019 dags. 19. mars 2020[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 55/2019 dags. 19. mars 2020[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2019 dags. 19. mars 2020[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 52/2019 dags. 8. apríl 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2009 dags. 15. október 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2011 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2022 í máli nr. KNU22010020 dags. 23. mars 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 3/2020 dags. 8. maí 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 5/2020 dags. 4. júní 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 4/2020 dags. 4. júní 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 8/2020 dags. 24. júní 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 1/2020 dags. 24. júní 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 7/2020 dags. 14. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 27/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2020 dags. 25. september 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 75/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 88/2020 dags. 20. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 103/2020 dags. 12. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 143/2020 dags. 4. mars 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 84/2020 dags. 23. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 91/2020 dags. 23. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 130/2020 dags. 7. maí 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 6/2021 dags. 29. júní 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 147/2020 dags. 29. júní 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 145/2020 dags. 29. júní 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 149/2020 dags. 9. september 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 52/2021 dags. 11. október 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2021 dags. 28. október 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 21/2021 dags. 28. október 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 54/2021 dags. 28. október 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 85/2021 dags. 28. janúar 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 67/2021 dags. 16. mars 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 45/2021 dags. 16. mars 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 78/2021 dags. 16. mars 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 68/2021 dags. 11. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 132/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 110/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 124/2021 dags. 5. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2021 dags. 29. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 28/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 6/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 16/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 73/2022 dags. 1. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 84/2022 dags. 1. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 57/2022 dags. 1. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 76/2022 dags. 30. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2022 dags. 30. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 89/2022 dags. 5. maí 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 93/2022 dags. 5. maí 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 10/2023 dags. 8. júní 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 82/2022 dags. 8. júní 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 6/2023 dags. 11. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 4/2023 dags. 28. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 39/2023 dags. 28. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 19/2023 dags. 11. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 22/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 70/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 33/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 53/2023 dags. 8. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 38/2023 dags. 8. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 54/2023 dags. 5. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 59/2023 dags. 5. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 48/2023 dags. 5. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 80/2023 dags. 6. mars 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 95/2023 dags. 6. mars 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 77/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 99/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 106/2023 dags. 28. júní 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 123/2023 dags. 28. júní 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 10/2024 dags. 29. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 49/2024 dags. 29. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 26/2024 dags. 29. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 122/2023 dags. 29. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 15/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 21/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 77/2024 dags. 17. desember 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 76/2024 dags. 17. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 96/2024 dags. 17. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 101/2024 dags. 17. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 134/2024 dags. 1. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 151/2024 dags. 30. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 149/2024 dags. 30. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 121/2024 dags. 30. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 113/2024 dags. 28. maí 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 124/2024 dags. 28. maí 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 153/2024 dags. 28. maí 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 170/2024 dags. 7. júlí 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 10/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 154/2024 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 24/2025 dags. 8. október 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 13/2025 dags. 11. nóvember 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 1/2025 dags. 11. nóvember 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 34/2025 dags. 11. nóvember 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 39/2025 dags. 11. nóvember 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 56/2025 dags. 11. nóvember 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 50/2025 dags. 22. desember 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2025 dags. 22. desember 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 198/2018 dags. 27. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 168/2018 dags. 7. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 207/2018 dags. 8. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 129/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Lrú. 279/2018 dags. 9. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 451/2018 dags. 8. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 427/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 428/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 419/2018 dags. 17. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 129/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 606/2018 dags. 30. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 566/2018 dags. 7. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 573/2018 dags. 3. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 105/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 231/2018 dags. 26. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 712/2018 dags. 1. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 395/2018 dags. 2. nóvember 2018 (Íslenskir endurskoðendur)[HTML][PDF]

Lrd. 250/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 219/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 174/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 304/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 181/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 772/2018 dags. 29. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 481/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 747/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 746/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 139/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 343/2018 dags. 14. desember 2018 (Sumarbörn)[HTML][PDF]
Manneskja var ráðin til að klippa kvikmyndina Sumarbörn og átti að fá greiddar þrjár milljónir fyrir það. Framleiðandi kvikmyndarinnar taldi að verkið væri að ganga alltof hægt og leitar til annarra klippara. Landsréttur taldi að upprunalegi klipparinn ætti rétt á helmingi upphæðarinnar þar sem verkinu hafði ekki verið lokið.
Lrd. 349/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 327/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 155/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 472/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 384/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 21/2019 dags. 4. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 467/2018 dags. 8. febrúar 2019 (Lífstíðarábúð)[HTML][PDF]
Ábúandi jarðar vanrækti að greiða leigu er næmi 1% af fasteignarmati eignanna og leit Landsréttur svo á að jarðareigandanum hafi verið heimilt að rifta samningnum og víkja ábúanda af jörðinni.
Lrd. 491/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 734/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 61/2019 dags. 21. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 583/2018 dags. 22. febrúar 2019 (Tölvustýrð flökunarvél)[HTML][PDF]

Lrú. 65/2019 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 78/2019 dags. 27. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 632/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 631/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 630/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 629/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 628/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 627/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 626/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 310/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 93/2019 dags. 4. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 66/2019 dags. 5. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 528/2018 dags. 8. mars 2019 (Málamyndaafsöl)[HTML][PDF]
Á þessari stundu (12. mars 2019) liggja ekki fyrir upplýsingar um að málskotsbeiðni hafi verið send til Hæstaréttar.
Lrú. 96/2019 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 593/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 152/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 172/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 518/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 517/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 191/2019 dags. 2. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 659/2018 dags. 24. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 314/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 297/2019 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 588/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 610/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 392/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 391/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 370/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 369/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 233/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 361/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 321/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 509/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 461/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 861/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 571/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 881/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 642/2019 dags. 16. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 691/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 37/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 105/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 876/2018 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 349/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 348/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 912/2018 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 244/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 667/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 95/2019 dags. 20. desember 2019 (Háaleiti 37)[HTML][PDF]
Leki kom í ljós þremur mánuðum eftir afhendingu og var hann slíkur að talið var útilokað að seljandinn hafi ekki vitað af honum við kaupsamningsgerð.
Lrd. 302/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 250/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 23/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 811/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 417/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 28/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 834/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 23/2020 dags. 9. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 37/2020 dags. 11. mars 2020 (Héðinsreitur)[HTML][PDF]
Krafist var skaðabóta upp á fjóra milljarða króna í héraði. Málinu var vísað aftur heim í hérað til löglegrar meðferðar.
Lrd. 180/2019 dags. 27. mars 2020 (Sérmerktar glerflöskur)[HTML][PDF]
Kaupandi tólf þúsund glerflaskna tilkynnti strax eftir afhendingu um að um það bil þúsund þeirra væru gallaðar. Hins vegar tilkynnti hann ekki fyrr en löngu síðar um galla á öðrum flöskum. Landsréttur taldi óljóst hvort gallarnir hefðu verið til staðar við afhendingu og að kaupandinn hefði ekki sýnt fram á að svo hefði verið. Kaupandi glerflaskanna var því talinn hafa vanrækt rannsóknarskyldu sína með því að skoða sendinguna ekki nógu vel og þurfti hann því að sæta afleiðingum þess.
Lrd. 395/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 567/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 410/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 233/2020 dags. 13. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 227/2020 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 701/2019 dags. 22. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 544/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 338/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 24/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 268/2020 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 305/2020 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 368/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 357/2020 dags. 7. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 383/2020 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 462/2020 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 565/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 603/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 593/2020 dags. 9. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 826/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 120/2020 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 634/2020 dags. 14. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 726/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 583/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 704/2020 dags. 11. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 293/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 769/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 21/2021 dags. 2. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 824/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 6/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 873/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 371/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML][PDF]

Lrú. 145/2021 dags. 22. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 107/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 125/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 120/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 140/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 111/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 168/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 304/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 8/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 170/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 30/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 355/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 331/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 349/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 350/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 361/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 363/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 363/2021 dags. 29. júní 2021

Lrú. 476/2021 dags. 30. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrd. 325/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 397/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 578/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 429/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 587/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 229/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 651/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 481/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 477/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 540/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 53/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 52/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 605/2021 dags. 7. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 560/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 702/2021 dags. 14. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 650/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 470/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 691/2021 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 769/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 747/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 510/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 742/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 561/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 781/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 224/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 495/2020 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 716/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 303/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 167/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 353/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 325/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 216/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 195/2022 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 144/2022 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 273/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 252/2022 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 371/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 200/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 296/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 446/2022 dags. 2. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 468/2022 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 347/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 567/2022 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 301/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 441/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 516/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 341/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 513/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 558/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 557/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 521/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 488/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 459/2021 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 304/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 670/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 615/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 722/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 691/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 1/2023 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 822/2022 dags. 14. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 752/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 2/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 1/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 181/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 84/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 153/2023 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 137/2023 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 252/2023 dags. 9. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 251/2023 dags. 9. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 98/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 673/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 499/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 189/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 519/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 290/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 232/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 354/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 423/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 139/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 560/2023 dags. 11. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 504/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 503/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 434/2023 dags. 13. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 706/2023 dags. 30. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 233/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 501/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 675/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 343/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 683/2023 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 706/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 741/2022 dags. 19. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 11/2023 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 24/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 807/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 827/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 186/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 239/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 96/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 547/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 245/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 289/2024 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 840/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 731/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 285/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 388/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 117/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 516/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 655/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 469/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 527/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 444/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 653/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 561/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 793/2024 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 714/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 955/2024 dags. 8. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 921/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 889/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 978/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 998/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 999/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 402/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 655/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 93/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 135/2025 dags. 17. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 615/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 49/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 904/2023 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 112/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 128/2025 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 178/2025 dags. 5. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 249/2025 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 76/2024 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 473/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 413/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 79/2025 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 445/2025 dags. 3. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 511/2025 dags. 12. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 529/2024 dags. 18. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 331/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 799/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 859/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 975/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 862/2024 dags. 9. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 541/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Ákvörðun MDE Palfreeman gegn Búlgaríu dags. 11. febrúar 2025 (6035/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiaček gegn Slóvakíu dags. 13. febrúar 2025 (6251/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Bernardini o.fl. gegn Ítalíu dags. 13. febrúar 2025 (20507/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Klimov gegn Úkraínu dags. 13. febrúar 2025 (70105/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Brož gegn Tékklandi dags. 13. febrúar 2025 (11216/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Elcomat D.O.O. gegn Króatíu dags. 25. febrúar 2025 (18510/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Sigalova gegn Tyrklandi dags. 25. febrúar 2025 (20079/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Union Of Atheists gegn Grikklandi dags. 25. febrúar 2025 (11130/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Adiyaman gegn Tyrklandi dags. 25. febrúar 2025 (20687/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Zurabiani gegn Georgíu dags. 25. febrúar 2025 (22266/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Fullani o.fl. gegn Albaníu dags. 25. febrúar 2025 (37211/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Of Orthodox Ecclesiastical Obedience o.fl. gegn Grikklandi dags. 25. febrúar 2025 (52104/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Menéndez Ramiréz gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (10462/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Miltenović og Tanasković gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (20014/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.House S.R.O. gegn Slóvakíu dags. 27. febrúar 2025 (21375/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Pinheiro Pereira gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (28486/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Quaresma De Jesus gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (42638/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Modafferi o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2025 (46207/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE William Hinton & Sons, Lda. gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (51641/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Szőlősi gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (6585/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramsoender gegn Hollandi dags. 27. febrúar 2025 (6628/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Tunçkol gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (9949/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Illés o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (10896/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Muradli gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (14717/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanova og Vasilev gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (16240/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Altuntepe o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (21166/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ács o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (23956/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Martins Dos Santos gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (25248/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokół gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (29826/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Luca gegn Moldóvu dags. 27. febrúar 2025 (39466/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Molnár gegn Slóvakíu dags. 27. febrúar 2025 (42148/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokołowski gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (52771/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Hunyadi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (10691/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Siroćuk o.fl. gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (14903/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Alishov gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (15545/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Losó gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (18413/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Moreira Teixeira gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (25491/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaziyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (32543/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Metzker o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. febrúar 2025 (43481/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Papp o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (14271/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Görgel gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (35054/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Matias Carvalho gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (43307/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Karaiskos gegn Grikklandi dags. 27. febrúar 2025 (53499/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilma S.R.L. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2025 (57439/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Młynarska og Mlynarski gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (62113/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydi̇n gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (18493/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Schwarz gegn Þýskalandi dags. 4. mars 2025 (10100/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Giudice o.fl. gegn Grikklandi dags. 4. mars 2025 (29017/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Varitek, Tov gegn Úkraínu dags. 6. mars 2025 (7622/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Tosi gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (8238/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Meszkes gegn Póllandi dags. 6. mars 2025 (11560/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Štěrbová gegn Tékklandi dags. 6. mars 2025 (16517/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Číž og Lindovská gegn Tékklandi dags. 6. mars 2025 (1557/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Florini gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (5343/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Polisciano gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (60707/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Nousiainen gegn Finnlandi dags. 11. mars 2025 (24031/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Blagojević gegn Króatíu dags. 11. mars 2025 (25906/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Alneel gegn Noregi dags. 11. mars 2025 (14368/22)[HTML]

Dómur MDE Derdin gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (59204/13)[HTML]

Dómur MDE Butkevych og Zakrevska gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (59884/13)[HTML]

Dómur MDE Calvez gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (27313/21)[HTML]

Dómur MDE Vyacheslavova o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (39553/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE F.S.M. gegn Spáni dags. 13. mars 2025 (56712/21)[HTML]

Dómur MDE Krátky gegn Slóvakíu dags. 13. mars 2025 (59217/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Radovanović o.fl. gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (195/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsakas gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (17899/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Gheorghiu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (25951/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stan gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (29382/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumortier gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (34894/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Travančić og Tešija gegn Króatíu dags. 13. mars 2025 (37137/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mansvelt gegn Belgíu dags. 13. mars 2025 (43212/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Łysień gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (51043/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Fuqi o.fl. gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (56913/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Suleymanova gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (57774/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Shirazi gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (71063/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Karsikis gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (127/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Schwartz gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (6870/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Șuteu gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (10370/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gasiński og Maziarz gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (11126/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stankovska o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (11951/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Abilli gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (12506/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Román o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (13953/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Androvicz o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (18110/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Vats o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (18372/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Szabó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (19843/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Triska o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (20239/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Vesta Nuova Doo gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (25359/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Hofstede o.fl. gegn Hollandi dags. 13. mars 2025 (26424/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jurgo gegn Litháen dags. 13. mars 2025 (35950/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Karoly gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (45934/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Nalbanti-Dimoska og Stojanovski gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (54213/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cecchetti o.fl. gegn San Marínó dags. 13. mars 2025 (55261/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stojanovska o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (2472/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Terzić gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (4842/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Farziyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (5192/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Markulin Ivančić o.fl. gegn Króatíu dags. 13. mars 2025 (7128/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Brito Barreira Guedes o.fl. gegn Portúgal dags. 13. mars 2025 (8851/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Boledovič gegn Slóvakíu dags. 13. mars 2025 (25357/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Rusu gegn Moldóvu dags. 13. mars 2025 (29015/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Lerik o.fl. gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (31934/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Babayev gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (35363/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Korać gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (39157/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Burduşa o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (48408/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Milošević gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (10152/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fehér o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (22245/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Roullet-Sanches gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (23864/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Ádám o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (24475/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Vér o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (30606/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ziouche Mansouri gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (33057/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Moraru og Alahmad gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (33440/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Danushi o.fl. gegn Albaníu dags. 13. mars 2025 (33547/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilko og Mukhina gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (34038/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Miałkowski gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (42525/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Mastaliyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (53537/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tadić gegn Króatíu dags. 18. mars 2025 (31038/20)[HTML]

Dómur MDE Şi̇mşek gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (23926/20)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Aydin gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (6696/20)[HTML]

Dómur MDE Farhad Mehdiyev gegn Aserbaísjan dags. 18. mars 2025 (36057/18)[HTML]

Dómur MDE Brd - Groupe Société Générale S.A. gegn Rúmeníu dags. 18. mars 2025 (38798/13)[HTML]

Dómur MDE Miklić gegn Króatíu dags. 18. mars 2025 (42613/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Custódia gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (37962/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Comunidade Israelita Do Porto/Comunidade Judaica Do Porto gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (40239/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Gözütok gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (41412/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Costa Da Silva og Valadares E Sousa gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (41069/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrela o.fl. gegn Albaníu dags. 18. mars 2025 (18948/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Moustakas gegn Grikklandi dags. 18. mars 2025 (42570/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Iurcovschi o.fl. gegn Moldóvu dags. 18. mars 2025 (44069/14)[HTML]

Dómur MDE Tymoshenko gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (26951/23)[HTML]

Dómur MDE Semchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (42589/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Onishchenko gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (33188/17)[HTML]

Dómur MDE Khomenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (37710/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Botticelli o.fl. gegn Ítalíu dags. 20. mars 2025 (3272/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Romano o.fl. gegn Ítalíu dags. 20. mars 2025 (25191/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Poulopoulos gegn Grikklandi dags. 20. mars 2025 (27936/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Krupnyk gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (16505/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Rozenblat gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (77559/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Žalud gegn Tékklandi dags. 20. mars 2025 (8055/23)[HTML]

Dómur MDE N.S. gegn Bretlandi dags. 25. mars 2025 (38134/20)[HTML]

Dómur MDE Ali gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (4662/22)[HTML]

Dómur MDE Almukhlas og Al-Maliki gegn Grikklandi dags. 25. mars 2025 (22776/18)[HTML]

Dómur MDE Demi̇rer gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (45779/18)[HTML]

Dómur MDE Onat o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (61590/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Masse gegn Frakklandi dags. 25. mars 2025 (47506/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostić gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (40410/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Wróbel gegn Póllandi dags. 25. mars 2025 (6904/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Işildak gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (15534/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (44512/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Sinanović gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (44957/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Duhanxhiu gegn Albaníu dags. 25. mars 2025 (47858/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Taşdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (79549/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Velečka og Bui-Velečkienė gegn Litháen dags. 25. mars 2025 (29790/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Yakar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (38338/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (31083/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivković gegn Króatíu dags. 25. mars 2025 (50372/20)[HTML]

Dómur MDE Bilyavska gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (84568/17)[HTML]

Dómur MDE Niort gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (4217/23)[HTML]

Dómur MDE Laterza og D'Errico gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (30336/22)[HTML]

Dómur MDE Babkinis gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (8753/16)[HTML]

Dómur MDE Golovchuk gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (16111/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Reva o.fl. gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (68519/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Anghel o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. mars 2025 (5018/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Koncz o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (7162/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Saveriano gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (10392/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrakopoulou gegn Grikklandi dags. 27. mars 2025 (10413/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Bl Slovakia, Spol. S R.O. gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (15787/24)[HTML]

Ákvörðun MDE N.L. o.fl. gegn Frakklandi dags. 27. mars 2025 (16901/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Márki o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (21178/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Baltazar Vilas Boas og Pinheiro Baltazar Vilas Boas gegn Portúgal dags. 27. mars 2025 (45657/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Merah gegn Frakklandi dags. 27. mars 2025 (46710/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Carlton Trading Ltd og Carlton Trading Ukraine Llc gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (1752/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Dynami Zois gegn Grikklandi dags. 27. mars 2025 (5771/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Németh o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (11755/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jacko gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (18107/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ďuračka gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (24080/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Đorđević o.fl. gegn Serbíu dags. 27. mars 2025 (29201/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakhishov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (38253/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tergek gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (39094/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Karimli og Karimli gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (40438/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalçin gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (43394/20)[HTML]

Ákvörðun MDE J.G. gegn Sviss dags. 27. mars 2025 (2633/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Mammadli gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (9893/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyriakou Panovits gegn Kýpur dags. 27. mars 2025 (16873/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayramov og Abbasov gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (23702/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE D.L. gegn Belgíu dags. 27. mars 2025 (26229/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Aguzzi o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (27396/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Anastasovski og Stojanovski gegn Norður-Makedóníu dags. 27. mars 2025 (29573/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. og A.M. gegn Svíþjóð dags. 27. mars 2025 (31218/23)[HTML]

Ákvörðun MDE H.A. gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (60451/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Mráz gegn Tékklandi dags. 27. mars 2025 (12083/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Birkovych gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (12943/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Tornyos gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (20628/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Growth Gym S.R.O. gegn Tékklandi dags. 27. mars 2025 (32396/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Otović gegn Serbíu dags. 27. mars 2025 (38403/23)[HTML]

Dómur MDE Doynov gegn Búlgaríu dags. 1. apríl 2025 (27455/22)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ships Waste Oil Collector B.V. o.fl. gegn Hollandi dags. 1. apríl 2025 (2799/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cioroianu gegn Rúmeníu dags. 1. apríl 2025 (33766/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira E Castro Da Costa Laranjo og Salgado Da Fonseca gegn Portúgal dags. 1. apríl 2025 (28535/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalandia gegn Georgíu dags. 1. apríl 2025 (27166/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Hajili gegn Aserbaísjan dags. 1. apríl 2025 (27329/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Pearce gegn Bretlandi dags. 1. apríl 2025 (30205/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Savić gegn Serbíu dags. 1. apríl 2025 (11789/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Boydev gegn Búlgaríu dags. 1. apríl 2025 (11917/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Manowska o.fl. gegn Póllandi dags. 1. apríl 2025 (51455/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Harutyunyan o.fl. gegn Armeníu dags. 1. apríl 2025 (45401/15)[HTML]

Dómur MDE Piazza og Brusciano gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2025 (24101/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Skorokhod o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (230/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berezhna gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (40424/23)[HTML]

Dómur MDE Obaranchuk gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (41443/16)[HTML]

Dómur MDE Myronchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (7206/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ilie o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. apríl 2025 (23993/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bogay o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (38283/18)[HTML]

Dómur MDE Grygorenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (40298/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE N.D. gegn Sviss dags. 3. apríl 2025 (56114/18)[HTML]

Dómur MDE Agureyev o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (1843/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berliba gegn Moldóvu dags. 3. apríl 2025 (7408/23)[HTML]

Dómur MDE Hayk Grigoryan gegn Armeníu dags. 3. apríl 2025 (9796/17)[HTML]

Dómur MDE Spektor gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (11119/24)[HTML]

Dómur MDE Popova o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (22429/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Heinz og Haiderer gegn Austurríki dags. 3. apríl 2025 (33010/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gül o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 2025 (48635/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Federici gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (52302/19)[HTML]

Dómur MDE Kulák gegn Slóvakíu dags. 3. apríl 2025 (57748/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Piro Planet D.O.O. gegn Slóveníu dags. 3. apríl 2025 (34568/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Birău gegn Moldóvu dags. 3. apríl 2025 (62019/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Łaciak gegn Póllandi dags. 3. apríl 2025 (24414/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Costa I Rosselló gegn Spáni dags. 3. apríl 2025 (28054/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Irampour gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (40328/23)[HTML]

Ákvörðun MDE W gegn Tékklandi dags. 3. apríl 2025 (5400/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Rimoldi gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2025 (26454/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Lucia gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (20095/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Cuartero Lorente o.fl. gegn Spáni dags. 3. apríl 2025 (28643/23)[HTML]

Dómur MDE Green gegn Bretlandi dags. 8. apríl 2025 (22077/19)[HTML]

Dómur MDE Backović gegn Serbíu (nr. 2) dags. 8. apríl 2025 (47600/17)[HTML]

Dómur MDE Morabito gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2025 (4953/22)[HTML]

Dómur MDE Sahibov gegn Aserbaísjan dags. 10. apríl 2025 (43152/10)[HTML]

Dómur MDE Bădescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. apríl 2025 (22198/18)[HTML]

Dómur MDE Van Slooten gegn Hollandi dags. 15. apríl 2025 (45644/18)[HTML]

Dómur MDE Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 22. apríl 2025 (57461/16)[HTML]

Dómur MDE Fortuzi gegn Albaníu dags. 22. apríl 2025 (29237/18)[HTML]

Dómur MDE Sadigov gegn Aserbaísjan dags. 22. apríl 2025 (48665/13)[HTML]

Ákvörðun MDE De Jong gegn Hollandi dags. 22. apríl 2025 (23106/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Danyi gegn Ungverjalandi dags. 22. apríl 2025 (24678/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Carreto Ribeiro gegn Portúgal dags. 22. apríl 2025 (31933/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Okroiani gegn Georgíu dags. 22. apríl 2025 (41015/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Henriques De Sousa gegn Portúgal dags. 22. apríl 2025 (13174/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Der Zwan gegn Hollandi dags. 22. apríl 2025 (27231/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Xnt Ltd gegn Möltu dags. 22. apríl 2025 (37277/24)[HTML]

Dómur MDE Stăvilă gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (25819/12)[HTML]

Dómur MDE L. o.fl. gegn Frakklandi dags. 24. apríl 2025 (46949/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lupashku gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (57149/14)[HTML]

Dómur MDE Goropashyn gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (67127/16)[HTML]

Dómur MDE Ivan Karpenko gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 24. apríl 2025 (41036/16)[HTML]

Dómur MDE Sytnyk gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (16497/20)[HTML]

Dómur MDE Andersen gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (53662/20)[HTML]

Dómur MDE Bogdan Shevchuk gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (55737/16)[HTML]

Dómur MDE Neamţu gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (63239/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ancient Baltic Religious Association “Romuva” gegn Litháen dags. 24. apríl 2025 (1747/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Băjenaru o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (7045/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahimov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (9249/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Darayev gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (17246/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kryvyy og Myrgorodskyy gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (25837/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Frankiewicz gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (27998/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Radu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (438/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Krysztofiak gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (702/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Markovski gegn Búlgaríu dags. 24. apríl 2025 (9279/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Salamov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (9914/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Cuadrado Santos gegn Spáni dags. 24. apríl 2025 (9982/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Dadashov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (19201/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Năstase o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (26321/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pogor gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (35297/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Daniliuc gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (55148/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Bartos gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (6420/24)[HTML]

Ákvörðun MDE A.M. gegn Mónakó dags. 24. apríl 2025 (9654/24)[HTML]

Ákvörðun MDE E.C. gegn Spáni dags. 24. apríl 2025 (11402/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Telegram Messenger Llp og Telegram Messenger Inc. gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (13232/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Szabó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (14668/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lukyanenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (51966/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Société Coopérative Agricole Le Gouessant gegn Frakklandi dags. 24. apríl 2025 (58927/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Nieckuła o.fl. gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (1968/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Csécs o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (17652/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fira o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (25187/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Győrfi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (26210/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zametica o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 24. apríl 2025 (50968/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Orujov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (53205/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiselev gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (53746/18)[HTML]

Dómur MDE Lubarda og Milanov gegn Serbíu dags. 29. apríl 2025 (6570/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Avagyan gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2025 (36911/20)[HTML]

Dómur MDE Kavečanský gegn Slóvakíu dags. 29. apríl 2025 (49617/22)[HTML]

Dómur MDE Jaupi gegn Albaníu dags. 29. apríl 2025 (23369/16)[HTML]

Dómur MDE Peksert gegn Búlgaríu dags. 29. apríl 2025 (42820/19)[HTML]

Dómur MDE Umid-T Llc gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (7949/13)[HTML]

Dómur MDE Derrek o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2025 (31712/21)[HTML]

Dómur MDE Tergek gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2025 (39631/20)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Mansouri gegn Ítalíu dags. 29. apríl 2025 (63386/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuneva gegn Grikklandi dags. 29. apríl 2025 (39369/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahimova og Kaspi-Merkuri Firm gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (32780/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Azadliq.Info o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (36589/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündüz gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2025 (3473/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Meïntanas gegn Grikklandi dags. 29. apríl 2025 (18847/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Barbălată gegn Rúmeníu dags. 29. apríl 2025 (56558/16)[HTML]

Dómur MDE Olishchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (17774/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bodorin o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. apríl 2025 (27443/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grebenyuk gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (42805/23)[HTML]

Dómur MDE Voroshylo gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (9627/23)[HTML]

Dómur MDE Muradverdiyev gegn Aserbaísjan dags. 30. apríl 2025 (9747/14)[HTML]

Dómur MDE Horváth o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 30. apríl 2025 (11955/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Benderová gegn Slóvakíu dags. 30. apríl 2025 (24958/22)[HTML]

Dómur MDE Khryapa gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (57310/17)[HTML]

Dómur MDE Vidrean og Caloian gegn Rúmeníu dags. 30. apríl 2025 (39525/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ţîbîrnă o.fl. gegn Moldóvu dags. 30. apríl 2025 (67593/14)[HTML]

Dómur MDE Shpitalnik og Artyukh gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (83711/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cermenati o.fl. gegn Ítalíu dags. 30. apríl 2025 (54900/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasylkiv gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (77302/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Lavocat gegn Frakklandi dags. 30. apríl 2025 (4059/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Tondelier gegn Frakklandi dags. 30. apríl 2025 (35846/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Janočková og Kvocera gegn Slóvakíu dags. 30. apríl 2025 (55206/22)[HTML]

Dómur MDE B.K. gegn Sviss dags. 2. maí 2025 (23265/23)[HTML]

Dómur MDE Pozdnyakov o.fl. gegn Úkraínu dags. 2. maí 2025 (33161/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Demirci gegn Ungverjalandi dags. 6. maí 2025 (48302/21)[HTML]

Dómur MDE Bayramov gegn Aserbaísjan dags. 6. maí 2025 (45735/21)[HTML]

Dómur MDE Raduk gegn Serbíu dags. 6. maí 2025 (13696/23)[HTML]

Dómur MDE Jewish Community Of Thessaloniki gegn Grikklandi dags. 6. maí 2025 (13959/20)[HTML]

Dómur MDE L.F. o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. maí 2025 (52854/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 6. maí 2025 (45558/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Stoyanova gegn Búlgaríu dags. 6. maí 2025 (52180/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Arjocu gegn Rúmeníu dags. 6. maí 2025 (56630/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Lebowski gegn Þýskalandi dags. 6. maí 2025 (14859/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Lembergs gegn Lettlandi dags. 6. maí 2025 (3613/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Singurelu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. maí 2025 (833/22 o.fl.)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2002 dags. 2. maí 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 4. mars 2022 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF22020545 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 11. júní 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/331 dags. 22. júní 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020061901 dags. 27. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2007 dags. 13. ágúst 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2008 dags. 9. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2009 dags. 26. maí 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2009 dags. 27. ágúst 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2010 dags. 19. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2011 dags. 16. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2011 dags. 16. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2011 dags. 4. júlí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2012 dags. 7. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2017 dags. 3. júlí 2017[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 188/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 41/1990[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 9/2008[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 20/2009 dags. 8. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um synjun um skil á byggingarétti. Mál nr. 20/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 27/2009 dags. 9. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um ákvörðun Reykjavíkurborgar að synja Brimborg ehf. um skil á lóð. Mál nr. 27/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 22/2009 dags. 10. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 22/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 3/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóðum. Mál nr. 3/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 43/2009 dags. 15. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 43/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 23/2009 dags. 17. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 23/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 40/2009 dags. 21. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 40/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 41/2009 dags. 22. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 41/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 56/2009 dags. 18. maí 2010 (Sveitarfélagið Vogar: Ágreiningur um lóðarleigusamning. Mál nr. 56/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 57/2009 dags. 21. maí 2010 (Sveitarfélagið Vogar: Ágreiningur um gildi lóðarleigusamnings. Mál nr. 57/2009)[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18030116 dags. 24. janúar 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2006 dags. 22. maí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2007 dags. 30. apríl 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2009 dags. 26. janúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2009 dags. 18. maí 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2011 dags. 30. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2013 dags. 9. október 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 28/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 2/2025 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 28/2001 dags. 27. september 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/2001 dags. 4. desember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 6/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/2005 dags. 22. júní 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 21/2008 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 90/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 132/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 4/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 45/2011 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 76/2012 dags. 11. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 5/2015 dags. 27. maí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2006 dags. 20. júlí 2006[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2009 dags. 24. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2014 dags. 23. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2015 dags. 30. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2016 dags. 8. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2016 dags. 25. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2020 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2022 dags. 4. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2009 í máli nr. 150/2007 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2011 í máli nr. 83/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2013 í máli nr. 63/2013 dags. 8. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2016 í máli nr. 79/2013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-233/2006 dags. 27. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-320/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-370/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1074/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2001 dags. 23. janúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2003 dags. 15. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2003 dags. 14. janúar 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2004 dags. 28. desember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2006 dags. 27. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2007 dags. 27. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2007 dags. 27. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2010 dags. 3. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 53/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2011 dags. 20. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 98/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 95/2011 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 136/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 139/2012 dags. 7. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2011 dags. 18. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2013 dags. 13. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 93/2013 dags. 10. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 96/2013 dags. 24. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2016 dags. 9. desember 2016[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 32/2015 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 237/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2015 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2017 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 428/2017 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 157/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 31/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2020 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 284/2020 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2019 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 252/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 203/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 397/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 293/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 287/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 286/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 238/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 87/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 76/1989 dags. 31. janúar 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 858/1993 (Aukastörf ríkisstarfsmanns)[HTML]
Starfsmaður hjá Skógræktinni tók að sér aukastörf án leyfis. Honum var síðan sagt upp á þeim forsendum. Umboðsmaður taldi að ræða hefði átt við starfsmanninum um þetta og veita honum tækifæri á að hætta í aukastörfunum áður en farið væri í uppsögn.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1262/1994 dags. 4. júní 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1965/1996 dags. 17. febrúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2261/1997 dags. 9. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2236/1997 dags. 23. mars 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2970/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3925/2003 dags. 22. nóvember 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4187/2004 (Tollstjóri)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4315/2005 (Breyting á ráðningarkjörum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4609/2005 dags. 4. apríl 2007 (Ábyrgðarsjóður launa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 31. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6343/2011 dags. 6. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6257/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6649/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 13. júní 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8956/2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9513/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9972/2019 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9946/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10093/2019 dags. 10. desember 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10899/2021 dags. 31. maí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10940/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10572/2020 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11630/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12016/2023 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12080/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 161/2025 dags. 19. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 458/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 468/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-1924 - Registur43, 78
1925-1929415, 716
1930198, 203
1931-1932582, 683, 828, 830, 832, 839, 875
1933-1934 - Registur28, 50, 55, 80, 100
1933-1934212, 573, 776
1936 - Registur25, 27, 46, 48, 55, 82, 98, 106
193667, 349, 447
193745, 605
1938479
1939 - Registur196
1940 - Registur81, 110, 119, 126, 135, 142, 158, 172
1940337, 389-390
194186, 157, 168, 172
194296, 229
1943 - Registur72, 111
1944 - Registur7, 27, 50, 92
194483-84, 169, 183-184, 279, 324
1945 - Registur7, 60, 69, 74, 80, 85, 98
1945220, 223-225
1946 - Registur54, 86
1946115, 203-204, 262, 395
1947 - Registur9, 81-82, 100, 104, 111, 134-136, 140-141, 148, 154, 166
194724, 27, 273, 397, 417-420
1948 - Registur80, 93-94, 117, 119, 121
1948173, 191, 301-302, 331-336, 356, 560-561
1949 - Registur33, 40
1949266, 309
19507, 94
1950 - Registur84
195135, 150, 285, 287
1952 - Registur44, 68, 71, 85, 93, 98-99, 109, 153
1952378, 528, 530-532, 599, 667-668, 676
195328-30, 324, 326, 328
1953 - Registur86, 142, 144
195430, 162, 729
1954 - Registur106, 125
1955 - Registur37, 72, 95, 99, 120, 146, 148, 164, 169, 177
1955348, 484, 665-666, 669, 671, 677-678, 688, 711
1956 - Registur80-81, 98, 143, 145, 149-150, 170
1956209, 211-213, 216-217, 219, 304, 566-567
1957 - Registur76, 81, 95, 98-99, 102, 131, 154, 189, 197
1957259, 267, 270, 274, 307, 612, 614, 622
195822, 95, 342, 392, 394, 404, 584-586, 590, 826, 828
1958 - Registur76-77, 101, 104, 118
1959 - Registur55, 58-59, 63-64, 67, 93
195960, 63, 196, 200, 450-453, 460, 559-563, 596, 628, 794, 796-797, 799, 804-805, 807
1960 - Registur10, 74, 77, 119, 124, 133, 148-149
1960403, 468, 471, 612, 617-618, 628-631, 651, 662, 767, 770
1961 - Registur62, 64, 70, 99-100, 105, 120
1961102, 106, 108-111, 221-223, 504
1962 - Registur5-6, 10, 36, 62, 65-67, 70, 86
196224-25, 29, 152-153, 528, 580, 585-586
196355, 57-58, 62, 227, 229
1964 - Registur9, 45, 62, 69, 82, 101, 109, 111, 114
1964260, 267, 406-407, 413, 482-483, 489, 867
1965 - Registur7-8, 35, 56, 73
1966 - Registur8, 62
1966191, 423, 430
1967 - Registur11, 63, 70, 79, 90, 110, 122
1967106, 214, 227, 691-692, 696-697, 735, 960, 962, 967
1968 - Registur77, 89, 155
1968698, 1191-1195, 1201, 1203-1206
1969 - Registur13, 47, 83, 86, 93, 95, 100-101, 106, 108, 113, 120-121, 135, 147, 178, 182, 198
196973, 75, 132, 280, 289, 293, 297, 301, 644, 651, 715, 719, 1101-1102, 1116-1117, 1120-1121, 1124, 1159, 1404, 1406, 1471-1473, 1475-1476, 1478, 1489
1970 - Registur35, 74, 104, 110, 115, 142-144, 157, 173
1970233, 318, 394, 459, 461-463, 474-475, 478, 534-535, 765, 998-999, 1001, 1085-1087, 1112
1971 - Registur45, 72, 85, 96-97, 127, 138, 166
1972 - Registur9, 48, 80, 83, 119, 122, 137
197212, 16, 56, 167-168, 455-456, 475-476, 482, 487, 526-527, 749-751, 755-757, 775, 778, 916
1973 - Registur6, 42-43, 46, 54, 72, 88, 94, 125, 127-128
197326, 94, 96, 111, 113-114, 128, 277, 508, 513, 517, 519-520, 574, 576, 828-831, 854, 903, 906
1975 - Registur8-9, 43, 54, 75, 80, 114, 136-137, 140, 147, 160, 167, 171
197574, 77, 79-80, 285, 301, 377, 381, 464, 540, 611-615, 617-619, 665-666, 741, 744, 831, 911, 913, 918, 920, 987-988
1976 - Registur10, 74, 76, 91, 131, 138-139
197688, 673, 730-732, 750-751, 753-754, 985, 1001-1002, 1004
1977 - Registur5, 40, 42, 45, 53, 56, 62, 64, 73, 75, 79-80, 83-84, 100
1978 - Registur14, 52, 180
197831, 175, 463, 465, 1257, 1262
1979 - Registur6, 59, 82, 99, 107-109, 125, 151, 153-154, 196
197945-46, 49, 58, 178, 188-192, 925, 928, 930, 932-933, 1075-1076, 1257, 1295-1298, 1301, 1373
1980 - Registur11
198073
1981 - Registur11, 59, 106, 127, 153-154, 159
198111, 13-14, 671, 1000, 1019-1021, 1023-1024, 1030-1031, 1144, 1486
1982 - Registur6, 9, 17, 56, 88, 90, 102, 104, 117-119, 146-148, 150, 166, 176
1982222, 229, 231-232, 604, 606, 609, 613, 618, 622-623, 626, 632-633, 636, 643, 647, 649-650, 656, 686, 877, 1271-1272, 1370, 1672, 1675, 1890-1892, 1913, 1916-1917, 1921, 1956
1983 - Registur17, 123, 138, 144, 175, 179, 184, 188, 194-195, 202, 241, 258-259, 270, 288, 296, 326-328
19831221, 1223-1225, 1230, 1602-1603, 1683-1684, 1695-1697, 1867-1868, 1872-1873, 1885, 1887-1888, 1891-1892
1984 - Registur8-9, 54, 70, 87-88, 92, 97, 109-110, 114, 117, 121, 134
1984760, 872-874, 1120, 1124-1125
1985 - Registur6-7, 21, 71, 94, 98, 100-102, 108, 119, 128, 135-136, 150-151, 156-157, 161
19854-5, 8-9, 12-15, 40, 54, 57, 105-106, 108-109, 218, 220-223, 247-250, 472-473, 679, 682, 685-686, 689, 1328, 1331, 1516-1519, 1521-1531, 1535-1536, 1538-1542
1986 - Registur5, 13, 17, 19, 53, 75, 89, 128-129
198659-60, 62-64, 186, 284, 286, 313-314, 322, 328, 330, 545, 549-550, 1109, 1114-1116, 1458, 1460-1462, 1466-1467, 1469-1471, 1492, 1494, 1497-1498, 1548, 1663, 1702-1704, 1706-1707, 1712, 1717-1718, 1721-1722
1987 - Registur6-7, 14, 20, 68, 95, 101, 114, 125, 142-143, 148, 159, 172-173
1987210, 215-218, 236, 259, 338-339, 341, 343-344, 434-435, 509, 511, 537, 567-569, 572-573, 584, 955, 958-961, 965-967, 1036, 1050, 1061, 1255, 1600, 1602, 1604, 1611-1612, 1690-1691, 1696-1699
1988 - Registur6-7, 9-10, 67, 76, 110-111, 114, 117-118, 128, 144, 151, 153, 164-165, 184-186
198879, 81, 84-85, 87-88, 148, 152-153, 301, 340, 343, 345, 350-351, 476, 511, 582, 584, 590-591, 594, 603, 694-696, 704, 708-709, 714-715, 717-719, 738
1989 - Registur6, 22, 66, 87, 89, 100-101, 104, 111
198940-41, 43-44, 67, 227, 562, 1125-1126, 1130, 1134, 1474, 1478, 1513, 1523, 1525, 1570, 1656-1657, 1674, 1685
1990 - Registur9, 12, 22, 74, 96, 114, 142, 159
1990409-410, 412, 416-417, 480, 483-484, 487, 647, 728-732, 735-736, 750, 752-753, 755, 759-760, 762, 960, 979, 1281-1282, 1284, 1291, 1698-1699, 1702, 1705, 1708
1991 - Registur6, 17, 20, 23, 91, 130, 136, 139-140, 149, 168, 179, 183, 187
199197, 99-101, 104, 139, 561, 563, 565-567, 570, 572-573, 576-577, 579, 583, 928, 1166-1169, 1171, 1550-1553, 1680, 1740, 1759-1763, 1765-1766, 1769-1771, 2000, 2028
1992 - Registur6, 10, 16-17, 35-36, 123, 134, 138, 153, 158, 171, 179, 197-199, 202-204, 207, 220, 223, 243, 269-272, 283
199232-33, 37-39, 43, 45, 47, 122, 124, 167-168, 330-334, 339, 386-387, 389-392, 525, 527-528, 530-531, 657-658, 866, 869, 945, 947, 950, 952-953, 1011, 1033-1034, 1036-1039, 1236, 1240, 1242, 1245-1246, 1277, 1279-1280, 1284, 1343, 1345, 1349, 1717, 1719, 2105-2106, 2172, 2232-2233, 2241, 2247, 2249, 2256-2257, 2259, 2261, 2276, 2283, 2285, 2290, 2293
1993 - Registur6-7, 12, 14, 17, 21, 27, 29-32, 86, 89, 122, 125, 143, 157, 170-171, 180, 186, 201-202, 219, 231, 250
199335, 39, 110, 132-134, 136-138, 189-190, 285, 336-337, 421-422, 425, 427-429, 442-444, 478, 618, 621, 661-662, 777, 781-782, 787-788, 1131, 1133, 1362-1363, 1465-1466, 1491, 1493-1496, 1527, 1530-1531, 1625-1627, 1816, 1826, 1857-1858, 1901-1904, 2008, 2027, 2074, 2077, 2079-2080, 2102-2103, 2192, 2292, 2299-2301, 2309, 2311, 2317, 2320, 2323-2324, 2327, 2438, 2443
1994 - Registur6, 12, 15, 18, 20, 27, 37-39, 122, 152-153, 171, 180-181, 184, 187, 214, 223, 229, 251-252, 256, 276
199426, 30, 32, 69, 72, 99, 226, 428, 606-608, 613-614, 901-902, 905-907, 909-910, 981-982, 1140, 1149, 1151, 1265-1267, 1271, 1277, 1335, 1339-1340, 1344, 1346-1347, 1351-1352, 1355, 1359, 1361-1362, 1421-1422, 1424, 1427, 1429, 1434, 1528, 1557-1558, 1589, 1643, 1650, 1655, 1657, 1846, 1880, 1882, 1887-1889, 2055, 2110, 2203, 2209, 2211, 2243-2244, 2246, 2326, 2357-2359, 2363, 2440, 2527, 2530-2531, 2534, 2538, 2546, 2655, 2814-2815, 2818, 2832, 2835-2837, 2840, 2842, 2898, 2900, 2902, 2904, 2906, 2908, 2945
1995 - Registur6, 33, 37, 39-40, 149, 159, 220, 227, 229-230, 238-239, 242-244, 259-260, 268, 302, 308, 340, 361
199577-78, 81, 84-86, 119, 121, 123, 127, 242, 249, 252-253, 255-256, 258, 262, 264-265, 267-269, 273, 275-277, 447-448, 2518-2519, 2523, 2526, 2528, 2531, 2736, 2739, 2818, 2820, 2822, 2847-2849, 2852, 2856, 3083, 3133, 3135-3136, 3138, 3140, 3169, 3172, 3174, 3229-3230, 3232-3236
1996 - Registur9-10, 14, 16-19, 29-30, 36, 38, 130, 176-177, 188, 194, 213, 221-224, 238, 241, 273, 296-298, 301, 304, 308, 353-354, 358, 365, 372, 380
1996304-305, 307-308, 310-311, 361, 368, 442, 489, 492, 494-499, 605, 633, 645, 822, 853, 855-856, 861-862, 864, 868, 870, 877, 892-894, 898-899, 901-902, 906, 908, 911-915, 1125, 1132-1133, 1136-1138, 1141, 1183-1184, 1186, 1190-1191, 1193-1194, 1314-1315, 1317, 1320-1321, 1338-1339, 1343, 1347-1349, 1354, 1493, 1497, 1501, 1511-1514, 1518-1521, 1625, 1631, 1652, 1722, 1949-1950, 2362, 2517, 2561-2562, 2564-2566, 2684, 2688, 2690-2691, 3238, 3435, 3524-3526, 3528, 3530, 3723-3726, 3729-3736, 3748-3749, 3751, 3754-3756, 3776, 3812, 3842, 3887, 4023-4025, 4028, 4030, 4102, 4170, 4295
1997 - Registur8, 10, 13, 16, 22, 26, 28, 35, 78, 81, 120-121, 126, 128, 155-157, 166, 179, 182, 205
19975-6, 9, 42, 44, 538-541, 548, 550, 656-657, 659-660, 662-666, 972, 1130, 1132, 1135, 1490, 1493, 1498, 1528-1531, 1534-1535, 1758, 2014, 2107, 2219-2223, 2376, 2593-2595, 2598-2599, 2601, 2613, 2939, 2941-2943, 2945-2951, 2954, 3244-3245, 3341-3342, 3345-3346, 3641, 3643-3644, 3731
1998 - Registur6, 8, 10, 16-17, 19, 24, 26, 29, 33, 149, 189, 202, 211, 231-238, 247, 262, 268-269, 315-316, 335, 347, 376, 381
199836-37, 41-42, 121, 123, 125-126, 216, 219-222, 224-225, 234, 403, 474, 490, 493, 495-496, 737, 739, 741, 743-744, 833, 981, 1044-1045, 1048, 1497, 1573, 1575-1576, 1579, 1602, 1605-1606, 1611-1612, 1743-1753, 1760-1761, 1870, 1873-1876, 1878-1881, 1886, 1892-1896, 2187, 2190, 2192, 2198-2200, 2205-2207, 2216, 2575, 2578-2579, 2583-2584, 2620, 2626, 2676, 2812-2813, 2816-2818, 2854, 3181-3184, 3186-3189, 3191-3193, 3618, 3992-3994, 3997, 3999, 4001-4002, 4011-4012, 4016, 4020, 4044, 4048, 4056, 4062-4063, 4135, 4193, 4195, 4310, 4313-4316, 4318, 4510
199917-19, 185, 254, 258, 261, 345, 777-778, 884-886, 890-892, 1168, 1170-1171, 1174-1176, 1233, 1247-1248, 1250, 1253-1255, 1503, 1566, 1653, 1657, 1662, 1665, 1782, 1784-1793, 1808, 1823-1824, 1827, 1829, 1831-1832, 1835-1838, 1956-1957, 1959, 1996, 1999-2000, 2003-2004, 2145, 2261, 2263-2265, 2267, 2444, 2550, 2553, 2555, 2635, 2692-2694, 2696-2699, 2891, 2910-2911, 2915, 2917, 2970, 2995, 3039, 3054, 3060, 3101-3102, 3107, 3417-3418, 3420, 3453, 3455-3457, 3629, 3836, 3838-3839, 4218-4220, 4222-4223, 4226-4229, 4232, 4402-4403, 4405-4407, 4730-4732, 4736, 4739, 4925-4926, 4941, 4952
200031, 45, 50, 115, 119-120, 371, 399, 491-492, 494, 497, 670, 672-673, 675, 678-681, 820-821, 823, 880-881, 1126-1127, 1129-1131, 1137-1138, 1157, 1170, 1291, 1438, 1441, 1445, 1448, 1451, 1454, 1816, 1893, 2067, 2069-2070, 2088, 2171, 2271-2274, 2276, 2278-2282, 2284-2285, 2292-2293, 2380, 2488, 2532-2533, 2535-2538, 2747, 3051-3053, 3219, 3230, 3238, 3296-3299, 3302-3303, 3744, 3747, 3749-3750, 3752, 3754, 3756, 3870, 3933, 3935, 3937, 3940, 3943, 3954, 4074-4075, 4079, 4082, 4086, 4088, 4125, 4135, 4272, 4275, 4277-4278, 4329, 4334-4338
20023930, 4100, 4127, 4129, 4352-4353, 4355-4356, 4358, 4360
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1984-199286
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1934A65-66, 68
1936A15
1947A316
1954A61
1962A14
1963A172-173, 175, 320-323
1966A216, 218, 220, 223
1972A121
1974A254
1975B582
1976A161
1978A61-63, 68, 75
1979A137-138
1979B618
1984A126, 294
1985A35, 76-79
1989A256
1990A11, 219
1990B161, 709, 914
1991A141, 149, 164, 168-171, 182, 186, 224, 464, 470, 477, 480
1992A2, 136
1992B102-103
1993A142, 208, 263, 328, 425
1994A90, 94, 96-97
1995A811
1995B327
1996A381
1997A66-67, 197
1997B414, 1237
1998A522
1999B16
2000A83-85, 111-113, 115-116, 118, 120-122
2000B924
2000C448
2001B297
2001C223, 238-239
2002A93, 95, 97-98, 145, 501
2002B1783
2003A144-147, 149-153, 232-233
2003B2649
2004A112, 119
2004B1302, 2667
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1934AAugl nr. 21/1934 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um gjaldþrotaskipti[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 7/1936 - Lög um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 95/1947 - Lög um lögræði[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 20/1954 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 8/1962 - Erfðalög[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 15/1963 - Lög um breyting á siglingalögum, nr. 56 30. nóv. 1914[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1963 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 76/1966 - Lög um lagagildi samnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 73/1972 - Höfundalög[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 31/1974 - Lög um ríkisábyrgð á launum við gjaldþrot[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 302/1975 - Reglugerð um greiðslu á launum úr ríkissjóði við gjaldþrot[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 6/1978 - Gjaldþrotalög[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 44/1979 - Lög um húsaleigusamninga[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 319/1979 - Reglugerð um öryrkjavinnu[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 68/1984 - Lögræðislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1984 - Lög um breytingu á lögum nr. 81 31. maí 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, sbr. lög nr. 38 28. maí 1981[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 23/1985 - Lög um ríkisábyrgð á launum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1985 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 19/1989 - Lög um eignarleigustarfsemi[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 7/1990 - Lög um ráðstafanir vegna kjarasamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1990 - Lög um ríkisábyrgð á launum[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 90/1990 - Reglugerð um fólksflutninga með langferðabifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 247/1990 - Reglugerð um ríkisábyrgð á launum[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1991 - Lög um breytingu á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1991 - Lög um nauðungarsölu[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 1/1992 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum á árinu 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1992 - Lög um ábyrgðasjóð launa vegna gjaldþrota[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 41/1992 - Auglýsing um almenna skilmála fyrir uppboðssölu á fasteignum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1992 - Auglýsing um almenna skilmála fyrir uppboðssölu á lausafjármunum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 31/1993 - Hjúskaparlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1993 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1993 - Lög um ábyrgðasjóð launa vegna gjaldþrota[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1993 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 36/1994 - Húsaleigulög[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 155/1995 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Alusuisse-Lonza Holding Ltd. um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 159/1995 - Reglugerð um öryrkjavinnu[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 113/1996 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 23/1997 - Lög um gerð samninga um hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1997 - Lögræðislög[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 201/1997 - Reglugerð um húsbréfadeild og húsbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1997 - Reglugerð um húsbréfadeild og húsbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 161/1998 - Lög um húsnæðissamvinnufélög[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 7/1999 - Reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 42/2000 - Lög um þjónustukaup[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/2000 - Lög um lausafjárkaup[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 29/2000 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 157/2001 - Reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 40/2002 - Lög um fasteignakaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/2002 - Lög um réttarstöðu starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 681/2002 - Gjaldskrá Umferðarstofu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 48/2003 - Lög um neytendakaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/2003 - Lög um húsnæðissamvinnufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 866/2003 - Reglur um úthlutun félagslegra leiguíbúða Eyjafjarðarsveitar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 30/2004 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 522/2004 - Reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1050/2004 - Reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2007AAugl nr. 112/2007 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Alcan Holdings Switzerland Ltd. um álbræðslu við Straumsvík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2007 - Lög um fyrningu kröfuréttinda[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 11/2008 - Lög um sértryggð skuldabréf[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 44/2009 - Lög um breyting á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 993/2009 - Reglur um efni viðmiðunartilboðs fyrir opinn aðgang að heimtaugum[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 67/2010 - Lög um heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi í tengslum við uppgjör vegna ráðstöfunar Fjármálaeftirlitsins á eignum og skuldum vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2010 - Lög um greiðsluaðlögun einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2010 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 572/2010 - Auglýsing um almenna skilmála fyrir uppboðssölu á fasteignum o.fl[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 91/2011 - Lög um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 840/2011 - Reglugerð um vinnustaðanám og starfsþjálfun á vinnustað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1292/2011 - Gjaldskrá Umferðarstofu[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 699/2012 - Reglugerð um viðurkenningu grunnskóla sem reknir eru af öðrum en sveitarfélögum og skólahald samkvæmt erlendri eða alþjóðlegri námskrá og námsskipan[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 120/2013 - Lög um skiptileigusamninga fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 100/2013 - Reglur Akureyrarkaupstaðar um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 651/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk (NPA)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 858/2013 - Reglugerð um greiðslur vegna barna í fóstri[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 845/2014 - Reglugerð um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 285/2015 - Reglugerð um landshlutaverkefni í skógrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 338/2015 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnun samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2015 - Reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 63/2016 - Lög um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994, með síðari breytingum (réttarstaða leigjanda og leigusala)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 970/2016 - Reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 136/2017 - Reglur Reykjavíkurborgar um tilraunarverkefnið sveigjanleiki í þjónustu: „Frá barni til fullorðins“[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2017 - Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2017 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2017 - Reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 34/2018 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (skuldajöfnun, greiðslujöfnunarsamningar og ógildir löggerningar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2018 - Lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 1150/2018 - Reglugerð um sjálfstætt rekna grunnskóla[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 33/2019 - Lög um skóga og skógrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2019 - Lög um skráningu einstaklinga[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 345/2019 - Reglur Reykjavíkurborgar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2019 - Reglur Reykjavíkurborgar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2019 - Reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 70/2020 - Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 220/2020 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2020 - Reglugerð um útboð eldissvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 705/2020 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 941/2020 - Reglur Garðabæjar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 100/2021 - Lög um nýtingu á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 180/2021 - Reglugerð um vinnustaðanám[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2021 - Reglur Mosfellsbæjar um úthlutun leiguíbúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2021 - Reglur þjónustusvæðis Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1257/2021 - Reglur Reykjavíkurborgar um beingreiðslusamninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1761/2021 - Reglur um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 140/2022 - Reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2022 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 895/2022 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1350/2022 - Reglugerð um upplýsingakröfur vegna samninga um fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 971/2023 - Reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2023 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1616/2023 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 21/2024 - Lög um breytingu á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga, nr. 101/2010 (málsmeðferð og skilyrði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2024 - Lög um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994 (húsnæðisöryggi og réttarstaða leigjenda)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 1232/2024 - Reglur um notendasamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1618/2024 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 21/2025 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um beingreiðslusamning fyrir fatlað fólk og fjölskyldur fatlaðra barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2025 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um beingreiðslusamning fyrir einstaklinga og barnafjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar, nr. 813/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2025 - Reglur Reykjavíkurborgar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2025 - Reglur Múlaþings um úthlutun félagslegra leiguíbúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 962/2025 - Reglur Garðabæjar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 525/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1291/2025 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um skammtímadvöl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1292/2025 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um stuðningsfjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing22Þingskjöl1139
Löggjafarþing23Þingskjöl83
Löggjafarþing46Þingskjöl181
Löggjafarþing46Umræður (þáltill. og fsp.)181/182
Löggjafarþing47Þingskjöl234-236
Löggjafarþing48Þingskjöl516
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)1303/1304
Löggjafarþing49Þingskjöl781, 801-802
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)117/118, 449/450, 2057/2058
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)325/326
Löggjafarþing58Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir27/28, 39/40
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir131/132
Löggjafarþing66Þingskjöl785-786, 796-797
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)1169/1170
Löggjafarþing68Þingskjöl396, 932, 1412
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál361/362
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)563/564-565/566, 891/892
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál465/466
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)1019/1020, 1029/1030-1031/1032, 1035/1036
Löggjafarþing73Þingskjöl226, 246, 403
Löggjafarþing78Þingskjöl300-303, 320
Löggjafarþing81Þingskjöl706-709, 726, 802
Löggjafarþing82Þingskjöl161-164, 182, 480
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)267/268
Löggjafarþing83Þingskjöl397-400, 418, 1028, 1063
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)1181/1182
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)355/356
Löggjafarþing86Þingskjöl1172, 1174, 1176, 1179, 1227, 1268, 1281
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)1359/1360
Löggjafarþing90Þingskjöl531
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)603/604
Löggjafarþing91Þingskjöl1248, 1324
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)229/230-231/232, 375/376
Löggjafarþing92Þingskjöl1265, 1300
Löggjafarþing93Þingskjöl1631
Löggjafarþing94Þingskjöl413, 1031
Löggjafarþing94Umræður1427/1428, 2435/2436
Löggjafarþing97Þingskjöl1783, 1796
Löggjafarþing97Umræður3199/3200, 3509/3510, 3619/3620
Löggjafarþing98Þingskjöl2647
Löggjafarþing98Umræður1247/1248
Löggjafarþing99Þingskjöl684-687, 691, 698, 701-702, 705-708, 1515, 1675-1676, 1684, 1854, 2009-2012, 2016, 2023, 3240
Löggjafarþing99Umræður43/44, 955/956, 2245/2246, 2249/2250, 2253/2254, 2327/2328, 2379/2380, 2455/2456, 2469/2470-2471/2472, 2509/2510, 3039/3040, 3783/3784
Löggjafarþing100Þingskjöl480, 1427-1428, 1446-1447, 2308-2309
Löggjafarþing100Umræður2499/2500, 4755/4756
Löggjafarþing102Þingskjöl1877
Löggjafarþing103Þingskjöl618, 1669, 1820
Löggjafarþing103Umræður1879/1880, 2035/2036, 2349/2350, 3169/3170, 3175/3176
Löggjafarþing104Þingskjöl1080, 2358
Löggjafarþing104Umræður3193/3194, 4823/4824, 4829/4830
Löggjafarþing105Þingskjöl781, 1413, 1934, 2041
Löggjafarþing105Umræður1377/1378, 1949/1950, 1955/1956
Löggjafarþing106Þingskjöl601, 674, 1833, 1838, 2285-2288, 2323, 3169
Löggjafarþing106Umræður1165/1166, 1175/1176
Löggjafarþing107Þingskjöl458, 464, 982-984, 1019, 1063, 1067, 1082, 1558, 2562, 2632, 3203, 3712, 4066, 4074
Löggjafarþing107Umræður1007/1008, 1089/1090, 3417/3418
Löggjafarþing108Þingskjöl845, 2151, 2155, 2170, 2172, 2174-2175, 2179, 3218
Löggjafarþing108Umræður1243/1244, 2189/2190
Löggjafarþing109Þingskjöl1416, 2587, 3482
Löggjafarþing110Þingskjöl875, 914, 2693, 2697
Löggjafarþing110Umræður5471/5472, 5699/5700
Löggjafarþing111Þingskjöl25, 952, 2479
Löggjafarþing111Umræður463/464
Löggjafarþing112Þingskjöl2649, 2655, 2860-2861, 3798, 4345
Löggjafarþing112Umræður4443/4444
Löggjafarþing113Þingskjöl2368, 2617, 3447, 4309, 5131
Löggjafarþing115Þingskjöl862, 868-869, 875, 878, 956-957, 975, 980, 1107, 1563, 2118, 2854, 4327, 4348, 4388, 4453, 4457-4460, 4468-4469, 4483-4484, 6010
Löggjafarþing115Umræður2273/2274, 2813/2814, 3329/3330, 3555/3556, 3823/3824, 5429/5430, 7159/7160, 7587/7588
Löggjafarþing116Þingskjöl1593, 1971, 2080, 2401, 2404, 2406-2408, 2416, 2432-2433, 2456, 2477, 2520, 4080, 4335, 4515, 4815, 5582, 5599
Löggjafarþing116Umræður2039/2040, 3635/3636, 6313/6314, 6357/6358, 7771/7772
Löggjafarþing117Þingskjöl1062, 1066, 1068-1070, 1079, 1097-1099, 1256, 1929
Löggjafarþing117Umræður943/944, 7589/7590, 7623/7624, 7627/7628
Löggjafarþing118Þingskjöl939-940, 946-947, 1257, 2578
Löggjafarþing118Umræður2355/2356
Löggjafarþing120Þingskjöl1363, 1548, 2416, 2676
Löggjafarþing120Umræður151/152, 333/334, 5969/5970, 6011/6012, 6057/6058
Löggjafarþing121Þingskjöl2146, 3033, 3210-3211, 3213-3214, 3670, 3742, 3744-3745, 4511, 4977, 5656
Löggjafarþing121Umræður3795/3796, 4599/4600
Löggjafarþing122Þingskjöl966-968, 979, 982-984, 989-990, 992, 1278, 3653
Löggjafarþing122Umræður769/770, 3635/3636
Löggjafarþing123Þingskjöl783-785, 795, 799-800, 805-806, 809, 1526-1533, 1535-1537, 1548, 1552, 1554-1555, 1560-1561, 1564, 1584, 1594-1596, 1600-1604, 1611-1613, 1615, 1625-1627, 1635-1637, 1643-1649, 1651-1653, 1656-1664, 1668, 1672-1674, 1683, 1686, 1691, 2111, 3390, 3400
Löggjafarþing125Þingskjöl696, 706, 774-781, 783-785, 796-797, 801-804, 809-810, 813, 833, 843-845, 849-852, 860-862, 864, 873-876, 884-886, 892-898, 900-902, 905-913, 916, 921-922, 932, 935, 940, 945, 947-948, 958, 962-963, 968-969, 972, 5230, 5310, 5312-5313, 5326-5327, 5329-5330, 5332-5336, 6055
Löggjafarþing125Umræður2665/2666, 3627/3628, 5471/5472, 5889/5890
Löggjafarþing126Þingskjöl2911, 2918, 2931, 2933, 3955
Löggjafarþing127Þingskjöl743, 1145, 1147, 1432, 1434, 1436, 1438, 1442, 1446, 1450, 1453, 1459, 1467, 1471-1472, 1478, 1483-1485, 1487, 4233-4234, 4595-4596, 5353-5359
Löggjafarþing127Umræður1353/1354
Löggjafarþing128Þingskjöl1073, 1077, 1137, 1141, 1545, 1549, 1994-1995, 2003-2004, 2807-2808, 3346-3347, 3776-3779, 3782-3785, 3793, 3808-3809, 3811-3814, 3818, 3823-3824, 3826-3827, 3832, 3834-3838, 3840-3841, 3843-3848, 4545, 4752, 4767, 5168-5171, 5174-5177, 5294, 5325, 5332, 5366, 5374, 5451, 5453-5454, 5468, 5962-5963
Löggjafarþing128Umræður2925/2926
Löggjafarþing130Þingskjöl1072, 1079, 1112, 1121, 1197-1201, 1215, 5451, 5458
Löggjafarþing131Þingskjöl1511
Löggjafarþing133Þingskjöl4952, 5977, 5988
Löggjafarþing133Umræður1959/1960
Löggjafarþing134Þingskjöl162, 172
Löggjafarþing135Þingskjöl658, 671, 1183, 2933, 3204, 3213, 3222, 3984, 5990, 5996, 6342
Löggjafarþing135Umræður8089/8090
Löggjafarþing136Þingskjöl799, 941, 2891, 2939, 3501, 3760, 3773, 4413, 4460
Löggjafarþing136Umræður859/860, 931/932, 1067/1068, 1077/1078-1079/1080, 4517/4518, 5043/5044
Löggjafarþing137Þingskjöl71-72, 642, 646, 662, 665, 1205
Löggjafarþing137Umræður967/968
Löggjafarþing138Þingskjöl1367-1368, 1770-1771, 2578, 2761, 4161, 4707, 4777, 4867, 4869-4870, 5345-5346, 5357, 5372, 6330-6331, 6405, 6830, 7033-7034, 7048, 7067, 7229, 7292-7293
Löggjafarþing139Þingskjöl1255, 2082, 2084-2085, 2117-2118, 3327, 4995, 9032, 9034, 9088, 9290
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
5538
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19452123/2124, 2525/2526-2527/2528
1954 - 1. bindi1167/1168
1954 - 2. bindi2147/2148, 2227/2228, 2671/2672-2673/2674
1965 - 1. bindi1169/1170
1965 - 2. bindi1821/1822-1825/1826, 1853/1854, 2217/2218, 2271/2272, 2281/2282, 2291/2292, 2321/2322, 2745/2746-2747/2748
1973 - 1. bindi1167/1168
1973 - 2. bindi1951/1952-1953/1954, 2193/2194, 2297/2298, 2347/2348, 2355/2356, 2365/2366, 2377/2378, 2391/2392, 2799/2800-2801/2802
1983 - Registur207/208, 223/224
1983 - 1. bindi1247/1248
1983 - 2. bindi1475/1476, 1799/1800-1803/1804, 2137/2138-2139/2140, 2199/2200, 2213/2214, 2235/2236-2237/2238, 2385/2386, 2629/2630-2631/2632, 2635/2636, 2641/2642-2645/2646
1990 - Registur189/190
1990 - 1. bindi1261/1262
1990 - 2. bindi1483/1484, 1779/1780-1781/1782, 2103/2104, 2165/2166, 2217/2218, 2221/2222-2223/2224, 2391/2392, 2677/2678-2679/2680, 2683/2684, 2689/2690, 2693/2694-2695/2696
1995 - Registur52, 63
1995151, 154, 157, 159, 190, 194, 204-205, 210-211, 745, 747, 821, 877, 1076, 1078-1079, 1122-1123, 1221-1222, 1252, 1262, 1395, 1412
1999 - Registur52, 55, 69
1999157, 160, 163-164, 196, 200, 209-210, 215-216, 777, 779, 864, 933, 1147-1150, 1192-1194, 1290, 1323, 1333, 1342-1343, 1477, 1496
2003 - Registur63, 69, 74, 78
2003182, 185, 188, 190, 223, 227, 235, 237-238, 243-244, 894, 1022, 1094, 1327, 1348, 1350-1351, 1400-1402, 1537, 1590, 1602, 1612, 1616-1621, 1625-1626, 1631-1634, 1636-1640, 1780, 1800
2007 - Registur63, 66, 72, 78, 82
2007191, 194, 197, 199, 231, 235, 244-246, 250-251, 981, 1160, 1255, 1258, 1516, 1536, 1538-1539, 1599-1600, 1748, 1794, 1807, 1816-1817, 1821-1826, 1829-1830, 1836-1838, 1841-1845, 2045
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1223-224
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1995332-333, 339, 341, 577, 582
1996143, 147, 150, 685, 691
1997522, 529
199892, 241, 250
1999321, 330
2000252, 262
20017, 148-151, 270, 281
2002214, 225
2003251, 263
2004197, 210
2005199, 212
200626, 233, 247
2007219, 250, 265
201275
201688
202239
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1995728
20001820
200120142, 144
20022618
200429194, 204
200516119
20074620
2008617, 19
20114020
201259347
20126515
201267288
201341472
201337278
2013714
2014252
2014541052
2015265
20161031
201657429, 433
201767345, 355-356
202012388
20204245
202085535, 551
2021719, 19-21, 25, 27, 29-31, 37, 40, 42-43, 47, 49-51
202218111, 122
20222932
20224148
202362717
202493718, 734
2025157, 14
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200163499
200258454
200384665-667
200395753, 755
2003119947-948
200449385, 387
200495753
2004118938
20051484-86
200554381
2006130
2007672120-2121
2008351119
2008642046-2048
2008692201-2203
200912378
200927859-860
2009401280
2009531691
2009682172
2009702236
2009812583
201013413
201016504
201022702
2010662097-2098
2011471478-1479, 1481
2011812576
2011872780, 2782-2783
20111053331, 3333-3339, 3341-3352, 3354-3360
2012261-62
2012411296
2012431373-1376
2012441389-1402, 1404-1408
2012451412-1418, 1420-1429, 1431-1440
2012471499-1501, 1503
2012481507-1510, 1512-1533
2012491538-1540, 1556, 1558-1567
2012501570-1578
2012551759
20121173742-3744
201320622
2013461470-1471
2013652077-2080
201424741-742
201431991
2014341083
2014682174-2175
2014922941-2943
2014963070-3072
2014993167
201513413, 415
2015341088
2015381198
2015973096, 3098
20165137-138
2017118-19
201813414-415
201819604-605
201823723
2018722283
2020442019
2020542720
202113964
2021231801
2021272120, 2140
2022121
20225409
20228688
2022605747
20252187
2025201917
2025211972
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 22

Þingmál A163 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 23

Þingmál A1 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A37 (riftun kaupa á Reykjahlíð í Mosfellssveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 1933-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-03-06 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-06 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-03-06 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-06 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-02-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1933-02-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-02-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-02-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1933-02-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1933-02-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1933-03-10 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-03-10 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1933-03-10 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-03-10 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-10 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-03-10 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1933-03-10 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-10 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-03-10 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1933-03-10 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1933-03-10 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-10 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forseti) - Ræða hófst: 1933-03-10 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-03-10 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forseti) - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forseti) - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Lárus Helgason - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Lárus Helgason - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forseti) - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jónas Þorbergsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A68 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-11-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 48

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Thor Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1935-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (fiskimálanefnd o.fl.)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1935-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-10-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 53

Þingmál A3 (bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1938-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál A9 (trúnaðarbrot við Alþingi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1941-11-03 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1941-11-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A2 (niðurfelling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1944-01-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A194 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A79 (kaupréttur á jörðum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1948-01-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A77 (riftun kaupsamnings um Silfurtún)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (þáltill.) útbýtt þann 1948-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 516 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-02-10 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Bernharð Stefánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A936 (riftun kaupsamnings um Silfurtún)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1949-03-09 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-03-09 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1949-03-09 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-03-09 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-03-09 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-03-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A87 (endurgreiðsla tolla af tilbúnum timburhúsum)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-01-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A199 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-01-23 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-01-29 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A13 (vátryggingasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (kristfjárjarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-11-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A72 (siglingarlög nr. 56)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A156 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-23 13:31:00 [PDF]

Þingmál A169 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A8 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A76 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 85

Þingmál A79 (ökuskóli)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1965-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A96 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (atvinnuöryggi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1970-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (þjóðgarður á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A253 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A28 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (ríkisábyrgð á launum við gjaldþrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-14 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A266 (fjáröflun til landhelgisgæslu, ríkisfjármál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-05-03 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B89 (skýrsla iðnaðarráðherra um Kröfluvirkjun)

Þingræður:
78. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A197 (skattfrelsi jarðstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (nefndarálit) útbýtt þann 1977-04-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 446 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-05 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 374 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 382 (frávísunartilllaga) útbýtt þann 1978-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-02-10 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-02-10 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-02-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-02-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-02-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (viðskiptabankar í hlutafélagsformi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
4. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A97 (ríkisábyrgð á launum við gjaldþrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (ríkisábyrgð á launum við gjaldþrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (húsaleigusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 699 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A196 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (frumvarp) útbýtt þann 1980-05-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A68 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1981-02-02 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
40. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
53. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-02-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A162 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (frumvarp) útbýtt þann 1981-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál B87 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
68. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B110 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A81 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (Olíusjóður fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1983-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1983-02-15 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1983-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A83 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (frestun byggingaframkvæmda við Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 1983-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Karvel Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-25 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1983-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (ríkisábyrgð á launum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A382 (starfsemi ríkisfyrirtækja og hlutafélaga með ríkisaðild er tilheyra starssviði iðnaðarráðuneytis ári)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A50 (ríkisábyrgð á launum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 542 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 852 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 302 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-14 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1984-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (nýting ríkissjóðs á hluta af Seðlabankabyggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A535 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A536 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A549 (starfsemi ríkisfyrirtækja er tilheyra starfssviði iðnaðarráðuneytis 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A89 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (endurskoðun gjaldþrotalaga)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 806 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál B53 (viðskipti Hafskips og Útvegsbankans)

Þingræður:
28. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A210 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A399 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (frumvarp) útbýtt þann 1987-03-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A130 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A301 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A2 (eignarleigustarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 1988-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A97 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 1991-03-12 - Sendandi: Nefndaog þingmáladeild skrifstofu Alþingis - [PDF]

Þingmál A236 (Héraðsskógar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1990-12-17 00:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-12 22:11:00 - [HTML]
57. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1991-12-20 17:42:02 - [HTML]
59. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1991-12-22 02:23:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-06 10:48:00 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-18 23:50:00 - [HTML]

Þingmál A248 (viðskiptahættir í tengslum við gjaldþrot einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-02-20 13:05:00 - [HTML]

Þingmál A452 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-03 13:53:00 - [HTML]

Þingmál A462 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-10 16:51:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A117 (réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-21 13:51:50 - [HTML]

Þingmál A269 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-12 10:33:17 - [HTML]

Þingmál A273 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-12 13:46:23 - [HTML]
136. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-22 13:40:22 - [HTML]

Þingmál A275 (samningar við EB um fiskveiðimál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1992-12-03 22:24:38 - [HTML]

Þingmál A447 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A144 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-02 14:28:44 - [HTML]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-15 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (sala ríkisins á SR-mjöli)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-02 15:37:22 - [HTML]
148. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-05-02 18:35:17 - [HTML]
148. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-02 18:55:57 - [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 118

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 1994-11-28 - Sendandi: Verslunarskóli Íslands, B/t skólastjóra - [PDF]

Þingmál A242 (Lyfjaverslun Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-12-06 18:22:41 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-12-06 22:16:47 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1995-10-06 15:40:59 - [HTML]

Þingmál A84 (þingfararkaup og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-10-16 16:27:53 - [HTML]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-20 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-09 12:46:47 - [HTML]
134. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-05-09 17:07:51 - [HTML]
135. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-05-10 10:32:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Ritari efnahags- og viðskiptanefndar - [PDF]

Þingmál A468 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (þáltill.) útbýtt þann 1996-04-10 11:59:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A32 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1996-10-07 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 1997-04-02 - Sendandi: Viðar Már Matthíasson prófessor - [PDF]

Þingmál A344 (hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-23 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-20 10:39:57 - [HTML]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-17 17:19:27 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A150 (þjónustukaup)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-23 12:33:41 - [HTML]

Þingmál A514 (ábyrgð byggingameistara)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-18 13:56:22 - [HTML]

Þingmál B220 (uppboð á skuldabréfum ÞÞÞ á Akranesi)

Þingræður:
68. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-16 17:23:05 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A113 (þjónustukaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 546 - Komudagur: 1998-12-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1174 - Komudagur: 1999-03-01 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A333 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-19 23:43:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1149 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (þjónustukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-26 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1093 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1150 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-10 11:25:08 - [HTML]
103. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 20:58:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2000-03-13 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-16 17:31:55 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-11 16:49:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2000-01-26 - Sendandi: Félag íslenskra leikskólakennara, Björg Bjarnadóttir formaður - [PDF]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: samningsbundið uppgjör á afleiðusamningum - [PDF]

Þingmál A583 (staðfesting breytinga á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 11:49:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A429 (samningar um sölu á vöru milli ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2824 - Komudagur: 2001-09-11 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A68 (greiðslur úr ábyrgðasjóði launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-04 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 210 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-10 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-10 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-15 11:05:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2002-01-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A623 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum o.fl.))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-15 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-03-11 18:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1404 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2002-12-17 - Sendandi: Laganefnd Landssambands húsnæðissamvinnufélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2003-01-21 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (neytendakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-30 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1162 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1195 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-03 17:07:31 - [HTML]

Þingmál A649 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-27 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (tillögur, álit o.fl. frá nefnd) - [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1713 - Komudagur: 2005-04-28 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A555 (landshlutaverkefni í skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-21 16:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2006-03-08 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A496 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A616 (neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B251 (Miðstöð mæðraverndar)

Þingræður:
33. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-22 15:35:05 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-06-05 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 50 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2007-06-11 - Sendandi: Hafnarstjóri Hafnarfjarðarbæjar - Skýring: (lagt fram á fundi i.) - [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 560 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-14 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-03-03 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-03-04 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1139 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1140 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 15:45:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1747 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: K. Hulda Guðmundsdóttir og Jón A. Guðmundsson, Fitjum, Skorradal - [PDF]
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A539 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2730 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2008-10-30 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - [PDF]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-11-10 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 172 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-11-13 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-06 15:45:49 - [HTML]
23. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-11 13:59:37 - [HTML]
26. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-13 17:57:19 - [HTML]
26. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-13 18:14:41 - [HTML]
26. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-11-13 18:45:08 - [HTML]
26. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-13 18:55:27 - [HTML]

Þingmál A278 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 19:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-05 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-06 14:42:48 - [HTML]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-04-14 18:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 935 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-04-15 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (frumvarp) útbýtt þann 2009-04-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B801 (endurreisn bankakerfisins)

Þingræður:
104. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2009-03-16 15:49:04 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A31 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-11 16:56:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 573 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Embætti sérstaks saksóknara, Ólafur Þór Hauksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings - [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2009-07-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (samn. milli ísl. og breska trygg.sjóðs og bréf fj - [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.) - [PDF]

Þingmál A197 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (frumvarp) útbýtt þann 2009-11-12 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 891 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-22 17:33:36 - [HTML]
108. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-04-20 14:46:19 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-04-20 15:04:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1104 - Komudagur: 2010-03-01 - Sendandi: Réttarfarsnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2010-03-08 - Sendandi: Embætti sérstaks saksóknara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2010-03-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2010-03-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2010-03-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2010-03-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A258 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-27 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 424 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-18 12:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 17:16:10 - [HTML]
48. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-17 00:15:01 - [HTML]
48. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-12-17 00:17:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A307 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-15 18:39:06 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1801 - Komudagur: 2010-04-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A374 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2010-03-03 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (viðaukasamn.) - [PDF]

Þingmál A447 (aðför og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1317 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-11 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-15 16:52:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1554 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1774 - Komudagur: 2010-04-20 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Arnar Hauksson dr.med. - [PDF]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1153 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-31 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-04 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1312 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-11 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-01 17:25:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2470 - Komudagur: 2010-05-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2499 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Tryggingarsjóður Innstæðueigenda og fjárfesta - [PDF]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1421 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-24 09:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-24 10:15:04 - [HTML]

Þingmál B174 (afskriftir skulda og samkeppnisstaða fyrirtækja)

Þingræður:
21. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-06 11:36:18 - [HTML]

Þingmál B634 (afskriftir og fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja og eigenda þeirra hjá fjármálastofnunum)

Þingræður:
82. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-25 13:36:39 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-10-21 14:15:04 - [HTML]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-10-21 15:40:13 - [HTML]
47. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-14 16:34:39 - [HTML]

Þingmál A122 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 969 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Biskupsstofa - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 406 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Slitastjórn SPRON og Frjálsa Fjárfestingarbankans - [PDF]
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A212 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 246 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-11-16 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-11-18 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 249 (lög í heild) útbýtt þann 2010-11-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-16 15:19:23 - [HTML]
28. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-11-16 18:25:26 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-16 18:40:34 - [HTML]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-02-15 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-02 15:30:02 - [HTML]
72. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-15 16:48:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2011-01-07 - Sendandi: Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta - [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 2011-04-02 - Sendandi: Aagot Óskarsdóttir lögfræðingur - [PDF]

Þingmál A747 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1640 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1641 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-07 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1754 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
148. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-10 14:43:07 - [HTML]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1662 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-09 22:37:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2871 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2910 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A104 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-12 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 157 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-10-19 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-17 16:16:02 - [HTML]
13. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 12:14:03 - [HTML]

Þingmál A352 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 54/2010 um breytingar á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (um dóm Hæstaréttar) - [PDF]

Þingmál A737 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A763 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2584 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Sparisjóður Höfðhverfinga - [PDF]

Þingmál B553 (dómur Hæstaréttar um gjaldeyrislán, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-02-16 12:53:32 - [HTML]

Þingmál B831 (umræður um störf þingsins 25. apríl)

Þingræður:
88. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-25 15:01:02 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk) - [PDF]

Þingmál A150 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A291 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur o.fl. - Skýring: (JP lögmenn, sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti) - [PDF]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:29:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2013-09-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2013-10-01 - Sendandi: Félag löggiltra leigumiðlara - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A12 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 227 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-11-19 15:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A578 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (álit) útbýtt þann 2015-02-27 11:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-28 15:00:45 - [HTML]
97. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-04-28 15:32:10 - [HTML]
97. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-04-28 15:55:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - Leigjendaaðstoðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1950 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Húseigendafélagið, Félag löggiltra leigumiðlara og Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2008 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - [PDF]
Dagbókarnúmer 2009 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - Skýring: og Félagsbústaðir - [PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A701 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2015-06-22 - Sendandi: Slitastjórn Byrs Sparisjóðs - [PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2314 - Komudagur: 2015-06-22 - Sendandi: Slitastjórn Byrs Sparisjóðs - [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A313 (trygging fyrir efndum húsaleigu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-23 15:56:05 - [HTML]
38. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-23 16:02:33 - [HTML]

Þingmál A362 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-24 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1385 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-30 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 21:12:05 - [HTML]
122. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-31 18:49:22 - [HTML]
122. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-05-31 19:17:24 - [HTML]
122. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-05-31 20:01:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - [PDF]

Þingmál A402 (neytendasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1213 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
157. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-09-26 21:10:31 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A126 (fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2017-02-21 15:33:36 - [HTML]

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A387 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 870 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-22 15:18:45 - [HTML]

Þingmál A423 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 15:40:17 - [HTML]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-02 11:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Landssamtök skógareigenda - [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5433 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B774 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-04-30 13:54:19 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-10 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (kostnaður við húsnæði landlæknisembættisins, skrifstofuhúsnæði Landspítalans og húsnæði Blóðbankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (svar) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2020-05-27 - Sendandi: Hagsmunahópur fasteignafélaga - [PDF]

Þingmál A815 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2204 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-12 16:38:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A98 (ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2224 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A227 (útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1777 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2022-01-19 - Sendandi: Jarðavinir - [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-06 18:08:33 - [HTML]

Þingmál A572 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3487 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A589 (starfskjaralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 17:40:53 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Staðlaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2022-12-13 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A277 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A1167 (heimildir stjórnenda Háskóla Íslands og Endurmenntunar Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2218 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1127 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-02-22 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1129 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-23 00:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-27 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-28 16:34:37 - [HTML]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-04 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2133 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: Heimstaden - [PDF]
Dagbókarnúmer 2500 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A922 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2674 - Komudagur: 2024-06-03 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2712 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2782 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: J. Nikolaisson ehf. - [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Snorrastofa í Reykholti - [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Útgerðarfélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A224 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A257 (lyfjalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2025-05-15 - Sendandi: Samtök Lyfjaheildsala - [PDF]
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2025-05-15 - Sendandi: Samtök lyfjaheildsala - [PDF]
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2025-05-15 - Sendandi: Samtök Lyfjaheildsala - [PDF]
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2025-06-04 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A231 (stafræn og rafræn málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1004 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]