Merkimiði - Verðbréf


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (565)
Dómasafn Hæstaréttar (264)
Umboðsmaður Alþingis (18)
Stjórnartíðindi - Bls (3140)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1799)
Alþingistíðindi (4767)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (48)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (2691)
Lagasafn handa alþýðu (8)
Lagasafn (645)
Lögbirtingablað (7681)
Samningar Íslands við erlend ríki (3)
Alþingi (3418)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1932:879 nr. 182/1932[PDF]

Hrd. 1933:126 nr. 176/1932[PDF]

Hrd. 1933:485 nr. 78/1933 (Útsvar)[PDF]

Hrd. 1934:801 nr. 1/1934[PDF]

Hrd. 1935:289 nr. 160/1934[PDF]

Hrd. 1937:91 nr. 114/1936 (Endurgreiðsla oftekinna vaxta)[PDF]

Hrd. 1938:580 nr. 57/1938[PDF]

Hrd. 1939:500 nr. 62/1938[PDF]

Hrd. 1941:326 nr. 69/1941[PDF]

Hrd. 1942:5 nr. 55/1941 (Hverfisgata 94)[PDF]

Hrd. 1943:293 nr. 126/1939 (Strandvold og Dúason)[PDF]

Hrd. 1946:314 nr. 38/1945[PDF]

Hrd. 1947:304 nr. 134/1946 (Bókhaldsbrot)[PDF]

Hrd. 1948:131 nr. 5/1948 (Flutningur lögtaksmáls)[PDF]

Hrd. 1951:282 nr. 112/1950 (Dánargjöf eða ekki - Kaupmáli/lífsgjöf)[PDF]
Maður kvað á um í kaupmála að við andlát hans yrðu allar eignir hans yrðu að séreign konunnar. Hann átti jafnframt dóttur.

Í dómnum skipti máli hvað hann vissi um væntanlegt andlát sitt. Hann hafði greinst með krabbamein og var dauðvona.

Á þessum tíma var forsjárhyggju heilbrigðisstarfsmanna meiri og því var talið að manninum hefði verið illkunnugt um veikindi sín og hvenær yrði talið að hann myndi deyja af þeim.

Meirihluti Hæstaréttar taldi að um hefði verið um lífsgjöf að ræða. Minnihluti Hæstaréttar taldi þetta vera dánargjöf.
Hrd. 1951:356 nr. 162/1949[PDF]

Hrd. 1952:41 nr. 119/1951 (Flókagata)[PDF]
Deilt var um hvort séreign í formi peninga hafi verið nýtt til kaupa á tiltekinni fasteign.
Hrd. 1952:572 nr. 133/1951[PDF]

Hrd. 1953:306 nr. 171/1952[PDF]

Hrd. 1953:439 nr. 3/1952[PDF]

Hrd. 1955:308 nr. 53/1955[PDF]

Hrd. 1958:244 nr. 70/1957[PDF]

Hrd. 1958:651 nr. 95/1957 (Þýsku börnin)[PDF]
Eftir Seinni heimstyrjöld komu margar þýskar konur til Íslands og byrjuðu að vinna út á landi. Ein þeirra eignaðist tvö börn með íslenskum manni í hjúskap með öðrum. Lagaákvæði kvað á um að íslensk lög ættu við um börn þegar móðirin væri íslenskur ríkisborgari. Þýska konan lést og féllst héraðsdómur á kröfu um að börnin færu til Þýskalands. Lögunum var breytt í rekstri málsins fyrir Hæstarétti þar sem reglan var orðuð með þeim hætti að íslensku lögin kvæðu á um búsetu móður á Íslandi.
Hrd. 1959:274 nr. 146/1958[PDF]

Hrd. 1960:1 nr. 172/1958[PDF]

Hrd. 1960:525 nr. 92/1960[PDF]

Hrd. 1960:541 nr. 157/1959[PDF]

Hrd. 1960:550 nr. 213/1959[PDF]

Hrd. 1960:846 nr. 213/1960[PDF]

Hrd. 1961:201 nr. 85/1960 (Stjúpsonur)[PDF]
Maður hafði gert þrjár erfðaskrár. Fyrst gerði hann sameiginlega erfðaskrá með konu árið 1945 en síðan dó hún. Hann gerði síðan tvær eftir það og var deilt um þær. Í 2. erfðaskránni arfleiddi hann tiltekinn aðila að tilteknum eignum og að stjúpsonur hans fengi restina. Í seinustu tilgreindi hann að tilteknir aðilar fengju tilteknar eignir en ekkert um restina né minnst á erfðaskrá nr. 2. Álitamál hvað átti að gera um restina í ljósi þessa.

Niðurstaðan var að 2. og 3. erfðaskráin voru túlkaðar saman. Vitni voru til staðar um að við gerð 3. erfðaskrárinnar að hann teldi sig hafa gert nóg fyrir stjúpsoninn, en það var samt óljóst. Stjúpsonurinn var því talinn eiga að fá restina þar sem ekki var tekið fram að stjúpsonurinn ætti ekki að fá restina.
Hrd. 1961:283 nr. 135/1960[PDF]

Hrd. 1961:324 nr. 132/1958[PDF]

Hrd. 1963:674 nr. 104/1962 (Ólöglegur innflutningur á vörum og gjaldeyrisskil)[PDF]

Hrd. 1964:649 nr. 146/1963[PDF]

Hrd. 1965:649 nr. 109/1965[PDF]

Hrd. 1965:796 nr. 140/1964[PDF]

Hrd. 1966:772 nr. 143/1966[PDF]

Hrd. 1967:264 nr. 35/1966[PDF]

Hrd. 1967:707 nr. 176/1965 (Hjaltalínsreitir)[PDF]

Hrd. 1968:94 nr. 93/1964[PDF]

Hrd. 1968:110 nr. 256/1966[PDF]

Hrd. 1968:292 nr. 109/1967[PDF]

Hrd. 1968:718 nr. 32/1968[PDF]

Hrd. 1968:941 nr. 4/1968[PDF]

Hrd. 1969:145 nr. 141/1968[PDF]

Hrd. 1970:834 nr. 105/1970[PDF]

Hrd. 1972:673 nr. 83/1972[PDF]

Hrd. 1973:570 nr. 90/1973[PDF]

Hrd. 1973:771 nr. 169/1972[PDF]

Hrd. 1976:810 nr. 63/1976[PDF]

Hrd. 1976:1042 nr. 85/1975[PDF]

Hrd. 1977:712 nr. 94/1976[PDF]

Hrd. 1978:1100 nr. 166/1978[PDF]

Hrd. 1979:698 nr. 104/1977 (Manndráp framið til að leyna öðru afbroti)[PDF]

Hrd. 1979:1121 nr. 9/1978[PDF]

Hrd. 1979:1384 nr. 44/1978 (Vesturberg - Gjöf fósturmóður til K)[PDF]
K sagði að íbúðin hefði verið gjöf en M sagði að íbúðin hefði verið gefin þeim báðum. Skiptir máli hverjum sé gefið og að það sé skýrt.
Gefandi nefndi ekki að gjöfin væri séreign.
Það var talið að M hafi lagt nógu mikið í íbúðina.
Ekki fallist á skáskipti.
Hrd. 1980:89 nr. 214/1978 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið)[PDF]

Hrd. 1980:880 nr. 205/1978[PDF]

Hrd. 1980:957 nr. 129/1977 (Afsal bankabóka)[PDF]

Hrd. 1980:1034 nr. 171/1977[PDF]

Hrd. 1981:965 nr. 191/1978[PDF]

Hrd. 1983:89 nr. 50/1981[PDF]

Hrd. 1983:2225 nr. 220/1983[PDF]

Hrd. 1984:917 nr. 62/1981 (Vaxtafótur I)[PDF]

Hrd. 1984:1069 nr. 150/1984[PDF]

Hrd. 1986:619 nr. 34/1984 (Vextir af skyldusparnaði)[PDF]

Hrd. 1986:777 nr. 145/1986[PDF]

Hrd. 1986:1723 nr. 252/1986 (Vaxtaákvarðanir Seðlabanka Íslands - Okurvextir)[PDF]

Hrd. 1987:93 nr. 153/1986[PDF]

Hrd. 1987:210 nr. 13/1986[PDF]

Hrd. 1987:490 nr. 166/1986[PDF]

Hrd. 1987:937 nr. 38/1987[PDF]

Hrd. 1987:947 nr. 39/1987[PDF]

Hrd. 1987:1185 nr. 271/1987[PDF]

Hrd. 1987:1553 nr. 311/1987[PDF]

Hrd. 1988:1624 nr. 210/1988[PDF]

Hrd. 1988:1646 nr. 212/1988[PDF]

Hrd. 1988:1653 nr. 211/1988[PDF]

Hrd. 1988:1661 nr. 213/1988[PDF]

Hrd. 1988:1678 nr. 67/1988[PDF]

Hrd. 1989:1150 nr. 368/1988[PDF]

Hrd. 1990:190 nr. 162/1988[PDF]

Hrd. 1990:664 nr. 177/1990[PDF]

Hrd. 1990:1114 nr. 122/1988[PDF]

Hrd. 1990:1117 nr. 123/1988[PDF]

Hrd. 1990:1581 nr. 22/1989 (36 ár, sameignir)[PDF]
M og K höfðu verið í sambúð í 36 ár.
Þau deildu aðallega um skiptingu á tveimur fasteignum, andvirði bifreiðar, bankainnstæðum og verðbréfum. Dómstólar mátu svo að framangreindar eignir skyldu skiptast að jöfnu en tóku þó ekki afstöðu til útlagningar né hvor aðilinn ætti tilkall til þess að leysa einstakar eignir til sín.
Sumar aðrar eignir mat hann svo að annar aðilinn ætti að eiga þær að fullu.
Hrd. 1991:1592 nr. 453/1989[PDF]

Hrd. 1992:117 nr. 306/1989 (Þb. Ingólfs Óskarssonar II)[PDF]

Hrd. 1992:1101 nr. 490/1991[PDF]

Hrd. 1992:1259 nr. 247/1992[PDF]

Hrd. 1992:2031 nr. 235/1992[PDF]

Hrd. 1992:2241 nr. 89/1989[PDF]

Hrd. 1994:413 nr. 461/1991 (Örorkubætur, upphaf sambúðar o.fl.)[PDF]

Hrd. 1994:1117 nr. 173/1991 (Kaupþing)[PDF]

Hrd. 1994:2844 nr. 222/1992[PDF]

Hrd. 1995:440 nr. 325/1992 (Álftafell)[PDF]
Samningur var gerður um kaup á skipi upp á 190 milljónir en fyrirvari gerður um að kostnaður við viðgerðir yrðu dregnar frá. Gagnaðili samþykkti með viðbót um að semja þyrfti um lækkunina.
Hrd. 1995:453 nr. 445/1992[PDF]

Hrd. 1995:937 nr. 429/1992[PDF]

Hrd. 1995:2480 nr. 361/1993 (Skipagata 13 - Fjárfestingafélagið Skandia hf.)[PDF]
Veðskuldabréf gefið út í öðrum veðrétti. Útgefandinn var Skipagata 13 hf. Verðbréfasjóður fær síðan bréfið og var því þinglýst athugasemdalaust. Mistök voru gerð með athugasemdalausri þinglýsingu þar sem húsinu fylgdu engin lóðarréttindi.

Þegar nauðungarsölunni lauk þurfti gerðarbeiðandi svo að kosta flutning hússins af lóðinni.
Hæstiréttur taldi sjóðinn bera eigin sök þar sem hann leitaði ekki upplýsinga sem hann hefði átt að gera.
Hrd. 1995:2788 nr. 120/1994 (Íslandsbanki - Einar Pétursson)[PDF]

Hrd. 1996:405 nr. 135/1995 (Samvinnubankinn)[PDF]

Hrd. 1996:812 nr. 119/1994[PDF]

Hrd. 1996:901 nr. 463/1994[PDF]

Hrd. 1996:931 nr. 227/1994[PDF]

Hrd. 1996:949 nr. 42/1994 (Túlkun á samningi)[PDF]

Hrd. 1996:980 nr. 287/1994 (Fossháls - Kaupþing)[PDF]
Sleppt var að gera athugasemd sem hefði átti að vera færð inn.
Hrd. 1996:1050 nr. 147/1994[PDF]

Hrd. 1996:1199 nr. 23/1996[PDF]

Hrd. 1996:1255 nr. 53/1994 (Ávöxtun sf. - Bankaeftirlit Seðlabankans)[PDF]

Hrd. 1996:1511 nr. 91/1995[PDF]

Hrd. 1996:1852 nr. 28/1995[PDF]

Hrd. 1996:2813 nr. 284/1996[PDF]

Hrd. 1996:2928 nr. 261/1995 (Hlutabréf)[PDF]

Hrd. 1996:2942 nr. 262/1995[PDF]

Hrd. 1996:3524 nr. 50/1996 (Furulundur)[PDF]

Hrd. 1996:4165 nr. 444/1996[PDF]

Hrd. 1997:208 nr. 233/1995[PDF]

Hrd. 1997:232 nr. 23/1997 (Grindavík II - 20 ár)[PDF]

Hrd. 1997:817 nr. 299/1996[PDF]

Hrd. 1997:864 nr. 219/1996[PDF]

Hrd. 1998:2750 nr. 131/1998[PDF]

Hrd. 1998:2951 nr. 419/1997 (Range Rover II)[PDF]

Hrd. 1998:3259 nr. 242/1997 (Notaðir vélsleðar)[PDF]

Hrd. 1998:3478 nr. 62/1998 (Andmælaréttur fyrir endurkröfunefnd)[PDF]

Hrd. 1998:3870 nr. 55/1998[PDF]

Hrd. 1998:4139 nr. 54/1998 (Hylming)[PDF]

Hrd. 1998:4196 nr. 109/1998[PDF]

Hrd. 1999:1053 nr. 86/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2282 nr. 502/1998 (Hávöxtunarfélagið)[HTML][PDF]
Starfsmaður verðbréfafyrirtækis gerði mistök við kaup á skuldabréfi fyrir viðskiptavin sem leiddi til tjóns fyrir viðskiptavininn, sem það krafðist síðan vátryggjanda sinn um fjárhæð er samsvaraði sinna eigin bóta til viðskiptavinarins. Verðbréfafyrirtækið bar það fyrir sig að það væri viðskiptavinur í skilningi laga um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði og því næði starfsábyrgðartrygging þess til mistaka starfsmannsins.

Hæstiréttur mat það svo að orðalag og efnisskipan laganna bæri það ekki með sér að verðbréfafyrirtækið teldist sem viðskiptavinur í þeim skilningi, og synjaði því kröfu þess.
Hrd. 1999:2294 nr. 504/1998 (Samningur um helmingaskipti - 23 ár)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3742 nr. 82/1999 (Skuldabréf)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3750 nr. 156/1999 (Skattaupplýsingar)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2387 nr. 49/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3296 nr. 140/2000 (Hótel Bræðraborg)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3933 nr. 225/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:379 nr. 245/2000[HTML]

Hrd. 2001:1114 nr. 381/2000 (Kaupfélag Þingeyinga)[HTML]

Hrd. 2001:2328 nr. 16/2001 (Skandia)[HTML]
Fjallar um afleiðusamning. Krafist var ógildingar á samningnum en ekki var fallist á það þar sem öll lög gerðu ráð fyrir slíkum samningi.
Hrd. 2001:2666 nr. 256/2001 (Lyfjaverslun Íslands)[HTML]

Hrd. 2001:4472 nr. 245/2001 (Handsal)[HTML]

Hrd. 2002:2208 nr. 107/2002[HTML]

Hrd. 2002:2534 nr. 391/2002 (Gunnlaugur og Guðlaug)[HTML]
Reyndi á fleira en eina tegund af ráðstöfunum.

Gunnlaugur var upphaflega giftur Estheri og átti barn með henni og sat í óskiptu búi.

Með móðurarfi sem Gunnlaugur greiddi barninu fylgdi sérstök yfirlýsing. Minnst er á samkomulag um að innbúinu yrði skipt síðar. Óljóst hvort skiptunum var lokið eða ekki.

Gunnlaugur giftist aftur og gerir erfðaskrá með Guðlaugu. Gunnlaugur deyr og situr Guðlaug þá í óskiptu búi. Átta árum síðar krefst barn Gunnlaugs um skipti á því óskipta búi.

Guðlaug hafði flutt út úr íbúð þeirra Gunnlaugs og var dóttir Guðlaugar komin inn í íbúðina.

Veitt hafði verið leyfi til að veðsetja fasteignina. Í málinu var talið sannað að það hefði mátt þar sem við skiptin var áhættan orðin nánast engin. Guðlaugu var talin hafa verið heimilt að selja hlutabréf, fara til útlanda og verja fé í viðhald.
Hrd. 2002:2583 nr. 324/2002[HTML]

Hrd. 2002:3118 nr. 445/2002 (Lífeyrisréttindi - Tímamörk í mati)[HTML]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M ættu að koma til skipta.
Deilt var um verðmat á þeim.
K fékk matsmann til að framkvæma verðmat miðað við viðmiðunardag skipta.
K hefði átt að miða fjölda stiga í lífeyrisréttindunum við viðmiðunardag skipta en verðmætið við þann dag sem verðmat fór fram.
Hrd. 2002:4061 nr. 350/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:1589 nr. 117/2003[HTML]

Hrd. 2003:1633 nr. 116/2003[HTML]

Hrd. 2003:1643 nr. 100/2003[HTML]

Hrd. 2003:1655 nr. 99/2003[HTML]

Hrd. 2003:1820 nr. 131/2003[HTML]

Hrd. 2003:1834 nr. 149/2003[HTML]

Hrd. 2003:3836 nr. 184/2003 (Hlutafjárloforð)[HTML]

Hrd. 2004:38 nr. 264/2003[HTML]

Hrd. 2004:555 nr. 218/2003[HTML]

Hrd. 2004:2448 nr. 482/2003[HTML]

Hrd. 2004:3011 nr. 302/2004 (Þrotabú Móa hf.)[HTML]

Hrd. 2004:3052 nr. 247/2004[HTML]

Hrd. 2004:3059 nr. 248/2004[HTML]

Hrd. 2004:3066 nr. 249/2004[HTML]

Hrd. 2004:3983 nr. 160/2004 (Boðahlein)[HTML]

Hrd. 2004:4482 nr. 424/2004[HTML]

Hrd. 2004:4676 nr. 463/2004[HTML]

Hrd. 2005:893 nr. 244/2004[HTML]

Hrd. 2005:2011 nr. 509/2004 (Tryggingasjóður lækna)[HTML]

Hrd. 2005:3488 nr. 421/2005[HTML]

Hrd. 2006:181 nr. 272/2005 (Sparisjóður Hafnarfjarðar)[HTML]

Hrd. 2006:519 nr. 321/2005 (Sundagarðar)[HTML]

Hrd. 2006:717 nr. 380/2005 (deCode)[HTML]

Hrd. 2006:2814 nr. 283/2006[HTML]

Hrd. 2006:4483 nr. 174/2006 (Handveðsyfirlýsing)[HTML]

Hrd. 2006:4737 nr. 225/2006[HTML]

Hrd. 2006:4993 nr. 212/2006[HTML]

Hrd. 2006:5035 nr. 213/2006[HTML]

Hrd. 2006:5076 nr. 214/2006[HTML]

Hrd. 2006:5539 nr. 238/2006[HTML]

Hrd. nr. 345/2006 dags. 8. mars 2007 (Kaupþing banki hf. - Skattaupplýsingar)[HTML]
Ríkisskattstjóri óskaði eftir ítarlegum upplýsingum um stóran hóp aðila hjá Kaupþing banka en var synjað. Hæstiréttur taldi að afhending upplýsinganna ætti að fara fram og vísaði til þess að tilgangurinn með lagaheimildinni hefði verið málefnalegur og beiting ríkisskattstjóra hafi verið í samræmi við meðalhófsreglu stjórnsýslulaganna.
Hrd. nr. 333/2006 dags. 8. mars 2007 (Glitnir banki hf.)[HTML]

Hrd. nr. 325/2006 dags. 8. mars 2007 (Landsbanki Íslands hf.)[HTML]

Hrd. nr. 166/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 147/2007 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 218/2007 dags. 8. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 254/2007 dags. 1. júní 2007 (Baugsmál I)[HTML]

Hrd. nr. 304/2007 dags. 12. júní 2007 (3 ár ekki skammur tími - Hafnað)[HTML]

Hrd. nr. 421/2007 dags. 14. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 460/2007 dags. 19. september 2007 (Hluti fasteignar - Ísland og Þýskaland)[HTML]
M var Íslendingar og K Þjóðverji.
Gerðu hjúskaparsamning, eins og það var kallað, á Þýskalandi.
Í honum var ákvæði um aðskilinn fjárhag og yfirlýsing um að allt varðandi þeirra hjúskap skyldi lúta þýskum reglum.
Slitu samvistum og M kemur hingað til lands og kaupir íbúð.
Þau taka síðan aftur samvistum. Íbúðin seld og keypt önnur eign.
Þau gera kaupmála á Íslandi. Á honum er kveðið á um að fasteign væri séreign M og allt sem kæmi í hennar stað.
Þau skilja síðan og reka dómsmál á Íslandi um skiptingu fasteignanna.
Deildu um það hvort fasteignin væri öll eða að hluta séreign M.
Hvorugt kemur með mótbárur að þetta tiltekna mál sé rekið á Íslandi né krefjast þess að einhver hluti málsins sé rekið á öðru landi eða færi eftir reglum erlendra ríkja.
Niðurstaðan var sérkennileg en héraðsdómur kvað á um að M ætti 59% hluta.
M mistókst að reyna á það hvort eignin væri séreign hans eða ekki þar sem hann hafði ekki kært úrskurð héraðsdóms fyrir sitt leyti.
Dómstólar tóku ekki afstöðu til þeirra 41% sem eftir voru þar sem þeim hluta var vísað frá.
K reyndi hvorki að útskýra hjúskaparsaminginn né þýskar réttarreglur.
Hrd. nr. 516/2007 dags. 15. október 2007 (Ólögmæt handtaka - Fjártjón - Miski)[HTML]
Aðili bar upp viðurkenningarkröfu vegna meintrar ólögmætrar handtöku og einnig bótakröfu. Hæstiréttur taldi að um væri að ræða tvær aðskildar kröfur.
Hrd. nr. 535/2007 dags. 15. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 588/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 650/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 68/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 293/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 142/2008 dags. 14. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 164/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 379/2007 dags. 8. maí 2008 (Sala á Íslenskum aðalverktökum hf.)[HTML]

Hrd. nr. 261/2008 dags. 20. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML]

Hrd. nr. 282/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 375/2008 dags. 11. júlí 2008[HTML]

Hrd. nr. 493/2008 dags. 22. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 73/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 122/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 54/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 151/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 611/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 688/2008 dags. 23. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 47/2009 dags. 9. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 50/2009 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 202/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Rektor)[HTML]

Hrd. nr. 96/2009 dags. 10. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 445/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 284/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 363/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 408/2009 dags. 25. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 678/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 132/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 58/2010 dags. 19. febrúar 2010 (MP banki)[HTML]

Hrd. nr. 115/2010 dags. 18. mars 2010 (Rafbréf)[HTML]
Tekist var á um hvort rafbréf taldist víxill. Ráðist af víxillögum. Hafnað að rafrænt verðbréf gæti verið skjal í þeim skilningi.
Hrd. nr. 442/2009 dags. 30. mars 2010 (Arion banki hf. - Lundur rekstrarfélag - Viðbótartrygging)[HTML]
Í gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamningi var sett krafa um að viðskiptamaður setti viðbótartryggingu fyrir viðskiptunum við ákveðnar aðstæður. Skilmálarnir um skilgreiningu á tryggingaþörf samningsins voru óljósir að því marki hverjar skyldur viðskiptamannsins voru að því marki og var semjandi skilmálanna látinn bera hallann af óskýrleika orðalagsins enda var ekki úr því bætt með kynningu eða á annan hátt.
Hrd. nr. 407/2009 dags. 29. apríl 2010 (Stofnfjárbréf)[HTML]

Hrd. nr. 181/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 288/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 287/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 296/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 306/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 305/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 311/2010 dags. 19. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 316/2010 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 252/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 184/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 266/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 153/2010 dags. 16. júní 2010 (Lýsing - Gengislánadómur)[HTML]

Hrd. nr. 92/2010 dags. 16. júní 2010 (SP-Fjármögnun - Gengislán)[HTML]

Hrd. nr. 499/2010 dags. 5. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 770/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 726/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 736/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 731/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 742/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 738/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 732/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 730/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 741/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 727/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 729/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 739/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 743/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 735/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 737/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 734/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 728/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 733/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 740/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 223/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 641/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 34/2011 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 212/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. 638/2010 dags. 24. janúar 2011 (Njála)[HTML]
Fjármálafyrirtæki bauð upp á áhættusama gerninga og aðilar gátu tekið þátt í þeim.
Landsbankinn gerði afleiðusamninga við Njálu ehf. og var hinn síðarnefndi ranglega flokkaður sem fagfjárfestir. Njála byggði á því að ekki hefði verið heimilt að flokka fyrirtækið með þeim hætti.

Hæstiréttur féllst á að Landsbankinn hefði ekki átt að flokka Njálu sem slíkan, en hins vegar stóð ekki í lögum að hægt hefði verið að ógilda samning vegna annmarka af þeim toga. Taldi Hæstiréttur að sjónarmið um ógildingu á grundvelli brostinna forsenda ættu ekki við við og hafnaði því einnig ógildingu af þeirri málsástæðu.
Hrd. nr. 675/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 678/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 677/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 676/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 53/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 22/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 68/2011 dags. 23. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 52/2010 dags. 24. mars 2011 (Markaðsmisnotkun - Exista)[HTML]

Hrd. nr. 626/2010 dags. 31. mars 2011 (Ummæli yfirmanns eftirlitssviðs RSK)[HTML]

Hrd. nr. 226/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 142/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 77/2011 dags. 23. maí 2011 (Skilmálar við afleiðuviðskipti)[HTML]

Hrd. nr. 259/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 724/2009 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 326/2011 dags. 14. júní 2011 (Sjóður 9)[HTML]

Hrd. nr. 357/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 354/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 353/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 355/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 356/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 289/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 546/2010 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 474/2011 dags. 6. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 398/2011 dags. 12. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 81/2011 dags. 13. október 2011 (Kaupþing - IceCapital)[HTML]
Bankar keyptu mikið af eigin bréfum en kappkostuðu við að fara ekki yfir 5% mörkin.

Fyrirtækið IceCapital ehf. (þá Sund ehf.) hafði gert samning við banka um eignastýringu. Fjárfestingarstefnunni hafði verið breytt þannig að heimilt hafði verið að fjárfesta öllu fénu í hlutabréf. Bankinn nýtti sér það til að láta fyrirtækið kaupa hlut í sjálfum sér. Handveð voru lögð fram í hlutabréfunum sjálfum.

Hæstiréttur taldi ósannað að beitt hafi verið svikum, þrátt fyrir að Rannsóknarskýrsla Alþingis hafi verið lögð fram.
Hrd. nr. 415/2011 dags. 18. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 666/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 276/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 313/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 312/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 301/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 553/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 314/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 277/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 310/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 311/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 90/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 552/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 119/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]
Glitnir kynnti viðskiptin og nefndi að fólk myndi ekki tapa meiru en tiltekinni upphæð. Litið á að kaupandinn hafi ekki vitað mikið um málefnið.
Hrd. nr. 93/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 117/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]

Hrd. nr. 118/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]

Hrd. nr. 129/2011 dags. 1. desember 2011 (Atorka)[HTML]

Hrd. nr. 640/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 641/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 639/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 221/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 152/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 632/2011 dags. 9. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 654/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 660/2011 dags. 12. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 252/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 8/2012 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 10/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 9/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 12/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 11/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 342/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 532/2011 dags. 15. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 513/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 135/2012 dags. 28. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 142/2012 dags. 2. apríl 2012 (Fons)[HTML]

Hrd. nr. 188/2012 dags. 2. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 190/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 189/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 459/2011 dags. 10. maí 2012 (Vanlýsing)[HTML]

Hrd. nr. 315/2012 dags. 29. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 568/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 367/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 524/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 442/2011 dags. 7. júní 2012 (Exeter Holdings ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 376/2012 dags. 11. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 455/2012 dags. 23. ágúst 2012 (Alnus)[HTML]
Alus og Gamli Glitnir.
Glitnir seldi ýmis bréf og kaupverðið lánað af Glitni.
Alnus lenti í mínus vegna þeirra.
Haldið fram minniháttar nauðung og vísað til þess að bankastjóri Glitnis hefði hringt í framkvæmdarstjóra Alnusar að næturlagi og fengið hann til að ganga að samningum, og þyrfti að greiða um 90 milljónir ef hann kjaftaði frá samningaviðræðunum.
Nauðungin átti að hafa falist í því að ef ekki hefði verið gengið að uppgjörssamningnum myndu öll lán félagsins við bankann verða gjaldfelld.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið um nauðung að ræða, m.a. vegna þess að Glitnir hefði eingöngu beitt lögmætum aðferðum.
Hrd. nr. 501/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 505/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 446/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 401/2012 dags. 3. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML]

Hrd. nr. 702/2011 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 129/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 19/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 624/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 650/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 69/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 159/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 184/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 183/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 207/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Drómundur)[HTML]

Hrd. nr. 677/2012 dags. 30. nóvember 2012 (Skuldabréf)[HTML]

Hrd. nr. 693/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 727/2012 dags. 14. janúar 2013 (Ekkja og sonur)[HTML]
Dæmi um það sem má óttast þegar til staðar er sameiginlegt barn og stjúpbarn.

K sat í óskiptu búi í skjóli erfðaskrár með sameiginlegu barni. Stjúpbarnið fer að spyrja K um ráðstafanir hennar en hún svarar engu. Það fer til sýslumanns og biður um lista yfir skulda og eignir, og lærir að eignirnar hafa rýrnað eitthvað.

K hafði selt ýmsar fasteignir og tekið ýmis lán. Síðan tók hún um 20 milljónir út úr bankabók og lánaði sameiginlega barninu. Óljóst var á skuldaviðurkenningu um hvenær ætti að greiða af láninu og hvernig, og það þótti ekki vera í lagi.
Hrd. nr. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 253/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 13/2013 dags. 5. febrúar 2013 (Hylur ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 30/2013 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 89/2013 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 555/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 79/2013 dags. 1. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 588/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 722/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 222/2013 dags. 17. apríl 2013 (Latibær II)[HTML]
Reynt hafði verið á samskonar fjárfestingar í fyrri Latabæjardómnum sem var svo vísað til í þessum dómi.
Hrd. nr. 310/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 503/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 744/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 711/2012 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 527/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 631/2012 dags. 2. maí 2013 (LBI hf.)[HTML]

Hrd. nr. 632/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 633/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 634/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 630/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 211/2013 dags. 6. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 259/2013 dags. 15. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 753/2012 dags. 16. maí 2013 (Þrotabú Icarusar ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 332/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 476/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 54/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 352/2013 dags. 5. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 85/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 364/2013 dags. 7. júní 2013 (Tómlæti)[HTML]
Ef maður bíður of lengi með að koma með kröfu um ógildingu, þá er hún of seint fram komin.

Erfingi vefengdi erfðaskrá þremur árum eftir fyrsta skiptafund. Á þeim skiptafundi mætti sá erfingi með lögmanni og tjáði sig ekki þegar sýslumaður spurði hvort einhver vefengdi hana.

Skiptum var ekki lokið þegar krafan var sett fram en voru vel á veg komin.
Hrd. nr. 349/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 35/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 363/2013 dags. 18. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 383/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 429/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 438/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 454/2013 dags. 12. september 2013 (Bank Pekao S.A. Centrala)[HTML]

Hrd. nr. 572/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 400/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 490/2013 dags. 23. september 2013 (Endurfjármögnunarsamningur Giftar)[HTML]
Loforðsgjafinn var Kaupþing og móttakandi Gift, og þriðji aðilinn SPRON verðbréf ehf. Kaupþing hafði tekið að sér að greiða skuldir Giftar til tiltekins þriðja aðila. Deilt var um hvort SPRON ætti beinan rétt til efnda á þeim samningi. Svo var ekki að mati Hæstaréttar.
Hrd. nr. 493/2013 dags. 23. september 2013 (Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 491/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 562/2013 dags. 4. október 2013 (Stapi lífeyrissjóður)[HTML]

Hrd. nr. 70/2013 dags. 10. október 2013 (Kaup á hlutabréfum í Glitni)[HTML]

Hrd. nr. 170/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 555/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 476/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 303/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 135/2013 dags. 31. október 2013 (Lán veitt án fullnægjandi trygginga og í andstöðu við reglur sparisjóðs)[HTML]

Hrd. nr. 674/2013 dags. 4. nóvember 2013 (Skilnaðarleyfi / andlát)[HTML]
M hafði óskað skilnaðar að borði og sæng og óskaði opinberra skipta. M lést hins vegar rétt fyrir fyrsta skiptafundinn er varð til þess að skiptaferlinu var lokað. Börn M andmæltu og kröfðust þess að sýslumaður myndi gefa út leyfi til skilnaðar að borði og sæng miðað við daginn sem lögmaður K afhenti sýslumanni með úrskurð héraðsdóms um opinber skipti. Sýslumaður synjaði beiðninni.

Niðurstaða málsins var sú að fallist var á kröfu K um opinber skipti þar sem hún gæti lagt fram slíka kröfu sem maki M, þar sem skilnaðarleyfið hafði ekki verið gefið út fyrir andlátið.
Hrd. nr. 695/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 391/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 737/2013 dags. 6. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 193/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 744/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 767/2013 dags. 8. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 509/2013 dags. 16. janúar 2014 (Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 413/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 412/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 529/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 531/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 719/2013 dags. 28. janúar 2014 (Einkabankaþjónusta - Sala hlutabréfa)[HTML]

Hrd. nr. 545/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 664/2013 dags. 27. febrúar 2014 (Veigur)[HTML]

Hrd. nr. 450/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 773/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 175/2014 dags. 24. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 187/2014 dags. 26. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 546/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 207/2014 dags. 31. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 181/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 182/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 647/2013 dags. 3. apríl 2014 (Straumborg gegn Glitni)[HTML]

Hrd. nr. 209/2014 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 542/2013 dags. 10. apríl 2014 (Atorka Group hf.)[HTML]

Hrd. nr. 288/2014 dags. 12. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 218/2014 dags. 14. maí 2014 (Stefnumið ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 716/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 50/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 360/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 486/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 518/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 400/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 396/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Fasteignaverkefni - Berlin ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 492/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 11/2014 dags. 11. september 2014 (Toppfiskur)[HTML]

Hrd. nr. 90/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 84/2014 dags. 25. september 2014 (Sjóklæðagerðin)[HTML]

Hrd. nr. 636/2014 dags. 7. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 279/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 786/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 320/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 823/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 24/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 92/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 91/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 489/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 378/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Skiptasamningur)[HTML]

Hrd. nr. 140/2015 dags. 10. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 141/2015 dags. 10. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 558/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 594/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML]

Hrd. nr. 5/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 4/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 3/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 7/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 6/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 8/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 423/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 553/2015 dags. 30. september 2015 (Berlice ehf. - Þorsteinn Hjaltested - Afleiðutengd skuldabréf)[HTML]

Hrd. nr. 846/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 117/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 718/2015 dags. 12. nóvember 2015 (Safn)[HTML]

Hrd. nr. 112/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 478/2014 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 158/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 811/2015 dags. 25. janúar 2016 (24 ára sambúð - Helmingaskipti)[HTML]

Hrd. nr. 808/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 22/2016 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 842/2014 dags. 4. febrúar 2016[HTML]
Verið var að rannsaka meinta markaðsmisnotkun banka í rannsókn á efnahagshruninu 2008. Hæstiréttur mat svo á að hlustun á síma sakbornings í kjölfar skýrslutöku, þar sem hann neitaði að tjá sig um sakargiftir, hefði verið umfram meðalhóf. Líta ætti því framhjá þeim upptökum.
Hrd. nr. 449/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 781/2014 dags. 10. mars 2016 (Kaupréttarfélög)[HTML]

Hrd. nr. 162/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 163/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 649/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 575/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 74/2015 dags. 28. apríl 2016 (Milestone - Endurskoðendur)[HTML]

Hrd. nr. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 271/2016 dags. 2. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 266/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 265/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 264/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 263/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 262/2016 dags. 9. maí 2016 (Kaupþing - Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 261/2016 dags. 9. maí 2016 (Kaupþing - Félagsstofnun stúdenta)[HTML]
Kaupþing tók að sér fjárfestingar fyrir hönd Félagsstofnun stúdenta en efnahagshrunið 2008 leiddi til mikillar verðrýrnunar. Skv. matsgerð höfðu sumar þeirra leitt til tjóns þrátt fyrir að Kaupþing hefði haldið sig innan fjárfestingarstefnu sinnar. Því var ekki talið sýnt að vanefndin hefði leitt til tjónsins.
Hrd. nr. 630/2015 dags. 19. maí 2016 (Sumarhús)[HTML]

Hrd. nr. 330/2016 dags. 30. maí 2016 (Aðili flutti mál sitt sjálfur)[HTML]
Máli var vísað frá í héraði og ekki var upplýst að dómarinn hefði fullnægt leiðbeiningarskyldunni. Frávísunin var felld úr gildi og héraðsdómi gert að taka það til löglegrar meðferðar að nýju.
Hrd. nr. 324/2016 dags. 31. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 580/2015 dags. 9. júní 2016 (Gildi krafna)[HTML]

Hrd. nr. 491/2016 dags. 24. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 472/2016 dags. 26. ágúst 2016 (Viðurkenndur réttur til helmings - Sambúðarmaki)[HTML]
Mál milli K og barna M.

Skera þurfti úr um skiptingu eigna sambúðarinnar. Börnin kröfðust þess að M ætti allt og því ætti það að renna í dánarbú hans.

M hafði gert plagg sem hann kallaði erfðaskrá. Hann hafði hitt bróður sinn sem varð til þess að hann lýsti vilja sínum um að sambúðarkona hans mætti sitja í óskiptu búi ef hann félli á undan. Hins vegar var sú ráðstöfun ógild þar sem hann hafði ekki slíka heimild, enda um sambúð að ræða. Þar að auki voru engin börn fyrir K til að sitja í óskiptu búi með.

K gat sýnt fram á einhverja eignamyndun, og fékk hún helminginn.
Hrd. nr. 511/2016 dags. 15. september 2016 (Skipta jafnt eignum þeirra - Sameign eftir 16 ár)[HTML]
M hafði staðið í miklum verðbréfaviðskiptum og hafði miklar tekjur.
K hafði sáralitlar tekjur en sá um börn.
K fékk fyrirfram greiddan arf og arð, alls um 30 milljónir. Hann rann inn í bú þeirra.
M hafði unnið í fyrirtæki í eigu fjölskyldu K og fékk góð laun þar.
Þau voru talin vera sameigendur alls þess sem M hafði eignast.
Hrd. nr. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 39/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 429/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 855/2015 dags. 20. október 2016 (SPB)[HTML]

Hrd. nr. 168/2016 dags. 27. október 2016 (Þrotabú IceCapitals ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 694/2016 dags. 3. nóvember 2016 (Matsgerðir)[HTML]

Hrd. nr. 91/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Ursus)[HTML]

Hrd. nr. 705/2016 dags. 17. nóvember 2016 (VBS)[HTML]

Hrd. nr. 18/2016 dags. 15. desember 2016 (Kæra stjórnvalds á máli til lögreglu)[HTML]

Hrd. nr. 525/2015 dags. 19. janúar 2017 (SPRON)[HTML]

Hrd. nr. 250/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Bjargráðasjóður - Stjörnugrís III)[HTML]
Einstaklingur sem þurfti að borga búnaðargjald (vegna landbúnaðarstarfsemi) vildi fá það endurgreitt. Það gjald hafði runnið til Svínaræktarfélags Íslands, Bændasamtakanna og Bjargráðasjóðs. Vildi einstaklingurinn meina að með skyldu til greiðslu gjaldanna til þessara einkaaðila sé verið að greiða félagsgjald. Hæstiréttur nefndi að í tilviki Bjargráðasjóðs að sökum hlutverks sjóðsins og að stjórn sjóðsins væri skipuð af ráðherra yrði að líta til þess að sjóðurinn væri stjórnvald, og því væri um skatt að ræða.
Hrd. nr. 44/2017 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 293/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 424/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 371/2016 dags. 9. mars 2017 (Einar Valur)[HTML]

Hrd. nr. 95/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 489/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 384/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 137/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 189/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 200/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 621/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 537/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 391/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 584/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 446/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 470/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 156/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 633/2016 dags. 2. nóvember 2017 (Úkraínskt félag)[HTML]

Hrd. nr. 687/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 668/2017 dags. 21. nóvember 2017 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 702/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 830/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 10/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 86/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 808/2017 dags. 8. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 677/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 261/2017 dags. 27. mars 2018 (Handveðsettir fjármálagerningar)[HTML]

Hrd. nr. 850/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 478/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 40/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Hrd. nr. 364/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 835/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 463/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.
Hrd. nr. 40/2019 dags. 16. desember 2019[HTML]

Hrd. nr. 34/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 35/2019 dags. 12. mars 2021 (Markaðsmisnotkun - Landsbankinn)[HTML]

Hrd. nr. 28/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 32/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 35/2020 dags. 22. júní 2022[HTML]

Hrd. nr. 54/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 11/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 22/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. september 2013 (Rimý ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um synjun um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 30/2004 dags. 11. maí 2006[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2012 (Kæra Jóns Einarssonar á ákvörðun Neytendastofu 6. september 2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2017 (Kæra Brú Venture Capital ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 2/2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2010 (Kæra Punktakerfis ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 30/2010.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2002 dags. 21. febrúar 2002[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2011 dags. 5. október 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. nóvember 2012 í máli nr. E-17/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 11. febrúar 2014 í máli nr. E-12/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 28. ágúst 2014 í máli nr. E-25/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 24. nóvember 2014 í máli nr. E-27/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 23. maí 2024 í málum nr. E-1/23 o.fl.[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 13/2017 dags. 18. desember 2017[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 15. september 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 7/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 6/2017 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2016 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 7/2016 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 12/2019 dags. 19. maí 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 20/2017 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. janúar 2007 (Reykjavíkurborg - Sala á eignum sveitarfélags, upplýsingagjöf ábótavant)[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-2/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-293/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-541/2006 dags. 13. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-5/2010 dags. 3. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-4/2010 dags. 3. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-2/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-244/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-1/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-295/2013 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-7/2005 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-995/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1305/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2828/2008 dags. 9. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2010 dags. 6. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1931/2010 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-5/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-4/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-7/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-60/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-598/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-594/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1413/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-407/2012 dags. 11. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-364/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-405/2012 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-465/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-44/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-39/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-49/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-48/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-47/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-45/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-42/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-41/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1189/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-3/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-178/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-868/2018 dags. 2. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2293/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2927/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2626/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2295/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-273/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2162/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2029/2024 dags. 24. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2362/2024 dags. 15. júlí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4751/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4727/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1134/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2006 dags. 13. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5353/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2007 dags. 11. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6/2007 dags. 5. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4693/2005 dags. 12. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2237/2006 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6527/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3524/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5982/2006 dags. 12. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2279/2006 dags. 17. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-864/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6824/2006 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-444/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-16/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2008 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4640/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7303/2006 dags. 16. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11620/2008 dags. 7. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5444/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11548/2008 dags. 15. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-610/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-609/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-362/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-361/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-360/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-359/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-358/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-357/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-356/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-355/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-352/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-351/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-350/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-33/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-32/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8042/2008 dags. 14. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2008/2008 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8012/2009 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-180/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5118/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8521/2009 dags. 11. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-983/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2003/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6964/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1189/2009 dags. 3. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11409/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-7/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 12. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7926/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-849/2010 dags. 7. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10867/2009 dags. 8. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13748/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2010 dags. 1. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8520/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1683/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11315/2009 dags. 17. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-771/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2010 dags. 3. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-268/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4527/2009 dags. 21. desember 2010[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12977/2009 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2972/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-43/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5242/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-45/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-40/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-27/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-25/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-681/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2413/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6973/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6972/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6971/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6970/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6969/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-521/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-262/2010 dags. 16. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3336/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-476/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-829/2011 dags. 19. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1301/2011 dags. 21. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-126/2010 dags. 1. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12435/2009 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2413/2011 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-86/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-83/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-108/2010 dags. 15. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12434/2009 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12433/2009 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14165/2009 dags. 31. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-483/2010 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-301/2010 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1603/2011 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6693/2010 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-177/2010 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-520/2010 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3584/2010 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-500/2010 dags. 9. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-139/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-136/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-157/2011 dags. 4. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1180/2011 dags. 6. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4614/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-102/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-254/2011 dags. 19. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-378/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-128/2012 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12443/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12442/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12440/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12444/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12441/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-455/2011 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2011 dags. 28. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-419/2011 dags. 12. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-445/2011 dags. 16. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-447/2011 dags. 22. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-48/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2380/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-446/2011 dags. 12. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-157/2011 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4878/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1318/2011 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4193/2011 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-874/2012 dags. 7. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-540/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-28/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-492/2010 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1285/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-274/2010 dags. 16. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4304/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-20/2013 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-454/2011 dags. 1. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-106/2011 dags. 11. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2356/2010 dags. 21. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2383/2011 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-27/2012 dags. 2. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-118/2011 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2725/2012 dags. 10. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-57/2012 dags. 17. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-549/2010 dags. 21. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-193/2010 dags. 21. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-180/2013 dags. 22. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-198/2012 dags. 10. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-53/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2728/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-128/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-51/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-650/2012 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-451/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1645/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4513/2011 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2818/2012 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7461/2010 dags. 8. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1827/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3403/2012 dags. 16. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-445/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3684/2011 dags. 24. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2011 dags. 5. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2011 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4270/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-629/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1910/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-127/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2013 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1946/2013 dags. 14. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-646/2012 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3744/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-404/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-66/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-46/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2012 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-57/2013 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-451/2011 dags. 14. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4254/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2763/2013 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-624/2012 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2013 dags. 20. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2542/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-99/2013 dags. 16. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2013 dags. 23. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3377/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-154/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3807/2012 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4996/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-87/2013 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2213/2012 dags. 1. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1436/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-917/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4761/2013 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3373/2013 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2012 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4007/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1835/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5262/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4011/2013 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3513/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2913/2013 dags. 8. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1829/2012 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-807/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-206/2013 dags. 26. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2012 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3156/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2013 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2013 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1382/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-742/2012 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-249/2015 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2145/2014 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4850/2014 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2740/2012 dags. 11. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-50/2014 dags. 16. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5097/2014 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1463/2014 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2013 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-559/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1891/2012 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2012 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2298/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2016 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2014 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2742/2012 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2754/2012 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2583/2014 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2745/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2012 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-23/2013 dags. 27. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-141/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-5/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-142/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2749/2012 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2739/2012 dags. 21. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2765/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2751/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2013 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2012 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-772/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-280/2015 dags. 6. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2736/2012 dags. 23. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-198/2015 dags. 27. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2015 dags. 4. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-369/2013 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2016 dags. 2. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-20/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-18/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-17/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-16/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-15/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-94/2013 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2996/2017 dags. 15. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-195/2015 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-444/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4055/2017 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-408/2014 dags. 4. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4860/2019 dags. 16. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3141/2020 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7083/2019 dags. 18. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7084/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5636/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7414/2019 dags. 6. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-506/2021 dags. 9. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7223/2020 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3567/2021 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-70/2022 dags. 21. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-73/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1539/2022 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1027/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3555/2023 dags. 21. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5139/2022 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-598/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3345/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4085/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4086/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4099/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4098/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2471/2024 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-146/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-485/2010 dags. 19. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-167/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-1/2015 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-4/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-347/2020 dags. 1. október 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-90/2008 dags. 24. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-90/2015 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2017 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-218/2019 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-228/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-108/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-34/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Ákvörðun Hugverkastofunnar í ógildingarmáli nr. 1/2023 dags. 23. janúar 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 81/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 135/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 69/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 238/2012 dags. 22. ágúst 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 119/2018 dags. 31. janúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 285/2018 dags. 21. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 361/2018 dags. 29. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 382/2018 dags. 6. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 393/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 126/2018 dags. 9. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 556/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 697/2018 dags. 1. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 572/2018 dags. 2. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 64/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 377/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 734/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrd. 577/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 122/2019 dags. 15. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 316/2019 dags. 12. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 416/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 391/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 299/2019 dags. 3. júlí 2019 (Fyrirframgreiddur arfur)[HTML][PDF]

Lrd. 64/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 332/2018 dags. 6. desember 2019 (Viðskiptavakt)[HTML][PDF]

Lrd. 251/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 735/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 185/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 94/2020 dags. 20. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 291/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 917/2018 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 230/2020 dags. 3. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 168/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 299/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 285/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 838/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 826/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 6/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML][PDF]

Lrd. 215/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 181/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 772/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 729/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 787/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 510/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 216/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 429/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 547/2022 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 463/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 464/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 510/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 753/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 147/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 656/2023 dags. 19. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 266/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 762/2023 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 757/2023 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 413/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 885/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 801/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 807/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 416/2024 dags. 16. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 417/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 737/2024 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 734/2024 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 99/2024 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 803/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 494/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 466/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 957/2024 dags. 6. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 333/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 402/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 947/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 261/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 612/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 59/2025 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 441/2025 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 432/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 491/2025 dags. 9. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 484/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 370/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 492/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 847/2024 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Sannikov gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (176/22)[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/610 dags. 3. mars 2010[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2018071238 dags. 20. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 109/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 569/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 700/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 151/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 794/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 278/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 411/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 453/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 758/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 322/1977[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1175/1975[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 779/1973[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 258/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 329/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 727/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1109/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 72/1992[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19020030 dags. 13. september 2019[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19040044 dags. 7. maí 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2005 dags. 22. september 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2005 dags. 11. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2006 dags. 14. nóvember 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2007 dags. 18. maí 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2007 dags. 22. júní 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2007 dags. 27. júní 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2008 dags. 17. apríl 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2008 dags. 30. maí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 50/2008 dags. 7. október 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 56/2008 dags. 13. október 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2009 dags. 26. júní 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2009 dags. 26. júní 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2009 dags. 5. október 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2009 dags. 10. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2010 dags. 19. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2010 dags. 4. júní 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2010 dags. 23. júní 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2010 dags. 5. júlí 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2010 dags. 1. október 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2010 dags. 20. október 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2011 dags. 19. janúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2011 dags. 8. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2011 dags. 15. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2011 dags. 16. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2011 dags. 8. apríl 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2011 dags. 11. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2011 dags. 11. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2011 dags. 11. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2011 dags. 13. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2011 dags. 18. ágúst 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2011 dags. 17. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2011 dags. 17. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2011 dags. 22. desember 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2012 dags. 30. mars 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2012 dags. 1. júní 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2012 dags. 21. september 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2012 dags. 4. október 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2012 dags. 8. október 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2013 dags. 15. maí 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2013 dags. 20. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2013 dags. 20. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2013 dags. 18. desember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2013 dags. 20. desember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2013 dags. 23. desember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2014 dags. 10. febrúar 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2014 dags. 10. febrúar 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2014 dags. 1. júlí 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2014 dags. 2. júlí 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2014 dags. 9. júlí 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2015 dags. 3. febrúar 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2015 dags. 24. apríl 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2015 dags. 19. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2015 dags. 22. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2015 dags. 4. júní 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2015 dags. 12. júní 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2015 dags. 16. júní 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2015 dags. 3. september 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2015 dags. 13. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2015 dags. 27. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2015 dags. 23. desember 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2016 dags. 11. mars 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2016 dags. 23. mars 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2016 dags. 8. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2016 dags. 8. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2017 dags. 17. janúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2017 dags. 23. janúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2017 dags. 1. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2017 dags. 6. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2017 dags. 18. maí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2017 dags. 20. júní 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2017 dags. 4. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2017 dags. 20. október 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2018 dags. 13. febrúar 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2018 dags. 25. júní 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2018 dags. 26. júní 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2018 dags. 5. júlí 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2019 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2019 dags. 6. mars 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2019 dags. 23. maí 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2019 dags. 23. maí 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2019 dags. 14. október 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 43/2019 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2020 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2021 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2021 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2021 dags. 11. maí 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2021 dags. 18. maí 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2021 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2021 dags. 5. júlí 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2021 dags. 23. september 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 43/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2021 dags. 21. desember 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2023 dags. 21. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 32/2024 dags. 23. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/1998 dags. 12. janúar 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 11/1999 dags. 2. desember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/2000 dags. 29. maí 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/2001 dags. 2. febrúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 35/2001 dags. 4. desember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/2003 dags. 15. maí 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2004 dags. 1. apríl 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 80 dags. 15. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 128/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 52/2014 dags. 25. júní 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2007 dags. 17. júlí 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 7/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 113/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 55/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 92/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 53/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2006 dags. 16. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2006 dags. 10. apríl 2006[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2000 dags. 5. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-374/2011 dags. 28. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-479/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-544/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-547/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1063/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1290/2025 dags. 30. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2001 dags. 24. september 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2001 dags. 24. september 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2001 dags. 9. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2001 dags. 6. nóvember 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2001 dags. 15. janúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2001 dags. 23. janúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2002 dags. 18. apríl 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2002 dags. 13. júní 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2002 dags. 3. júlí 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2002 dags. 1. ágúst 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2002 dags. 18. september 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2002 dags. 2. október 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2002 dags. 2. desember 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2002 dags. 10. janúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2003 dags. 26. mars 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2003 dags. 28. maí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2003 dags. 15. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2003 dags. 28. október 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2003 dags. 28. október 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2003 dags. 30. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2004 dags. 9. júní 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2004 dags. 28. desember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2004 dags. 13. janúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2004 dags. 18. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2005 dags. 19. september 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2005 dags. 19. september 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2005 dags. 20. desember 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2006 dags. 20. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2006 dags. 21. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2007 dags. 27. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2007 dags. 25. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2008 dags. 13. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2008 dags. 27. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2009 dags. 23. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2009 dags. 14. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2009 dags. 3. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2009 dags. 17. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2009 dags. 17. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2009 dags. 11. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2009 dags. 17. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2009 dags. 14. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2009 dags. 14. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2009 dags. 14. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 55/2009 dags. 29. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2009 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 52/2009 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 53/2009 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2009 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2009 dags. 2. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2009 dags. 12. júlí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2010 dags. 26. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2010 dags. 3. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2010 dags. 18. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2010 dags. 29. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2011 dags. 7. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 71/2011 dags. 13. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 106/2011 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2012 dags. 25. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 73/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 193/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 186/2012 dags. 22. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2013 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2013 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2013 dags. 16. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2013 dags. 13. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2014 dags. 28. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2021 dags. 21. janúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2021 dags. 25. mars 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 16/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 321/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 333/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 143/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2018 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 395/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 525/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 471/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 416/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 79/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 412/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 259/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 3/2019 dags. 24. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 413/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 263/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 281/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 254/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 358/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 386/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 251/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 610/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 331/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 358/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 414/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 269/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 586/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 538/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 49/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 448/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 597/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 548/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 537/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 536/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 198/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 252/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 129/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 270/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 366/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 367/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 204/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 262/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 263/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 277/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 287/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 284/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 269/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 337/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 254/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 215/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 246/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 373/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 33/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 384/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 508/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 566/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 438/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 425/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 498/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 106/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 232/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 66/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 23/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 162/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 54/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 39/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 152/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 299/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 849/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 435/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 107/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 108/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 172/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 101/1989 dags. 3. maí 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 868/1993 (Afgreiðslugjald spariskírteina ríkissjóðs í áskrift)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 695/1992 dags. 28. desember 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 598/1992 dags. 18. nóvember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 702/1992 (Stigskipting stjórnsýslunnar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1204/1994 dags. 6. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1468/1995 dags. 8. janúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1394/1995 dags. 2. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1833/1996 (Lækkun eignarskattsstofns II)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2259/1997 dags. 9. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5084/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5617/2009 dags. 16. desember 2009 (Tilnefning rannsóknarmanna - Rannsókn í hlutafélagi)[HTML]
Ráðuneyti synjaði um heimild til skipunar skoðunarmanns.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5733/2009 (Lífeyrisuppbót)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6193/2010 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6110/2010 (Ákvörðun um fjárhæð stjórnvaldssektar - Tilkynningarskylda vegna innherja)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9730/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12690/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12261/2023 dags. 30. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1931-1932882
1933-1934133, 137, 140, 486-487, 807
1935294
1937 - Registur88
193791, 95
1938586
1941328
194210, 99
1943307
1946333
1947 - Registur62, 66
1947306, 336
1948136
1951 - Registur51, 69
1951283, 285-286, 364
195243, 575
1952 - Registur98
1953 - Registur78, 175
1953310-311, 442, 449, 451
1955309
1958247, 656
1959304, 311
196027, 30, 34-35, 37, 42-43, 59, 81-82, 96, 99, 103-104, 106, 108, 113, 115, 530, 543, 848
1960 - Registur56, 109, 112
1961207, 286, 328
1963723
1964661
1966772, 781
1967273, 275-276, 280, 282, 285, 304, 310, 728
1968100, 117, 304, 727, 949
1969151
1970881-882
1972676
1973 - Registur65-66, 155
1973575, 772-773, 775
1974 - Registur112
1976812, 814, 1045-1046
1978 - Registur148
19781102-1104
1979753, 1125, 1388
1980 - Registur125, 143
1980138
1981974, 983-984, 987, 990
19832227, 2230
1984932, 1076
1986620, 623, 631-632, 635-637, 689, 1731
1987104-105, 217-218, 494, 938, 951, 1187, 1556
1989 - Registur126
19891154, 1159
1990194, 664, 666, 1115, 1118, 1581, 1583-1584, 1589, 1591
19911598
1992 - Registur198, 214, 259
1992117-119, 123, 1104, 1108, 1113-1114, 1125, 1133, 1139-1140, 1153-1154, 1162, 1166, 1174, 1262, 2033, 2246
1994 - Registur161
1994413-415, 417, 419-421, 423, 1124-1125, 2847-2848, 2850
1995 - Registur390
1995443, 454, 2793
1996417, 829, 909, 936, 958, 982, 985, 1050, 1204, 1262, 1517, 1856-1858, 1861, 2932, 2934, 2946, 2948, 3525, 4166
1997210, 220, 222, 224, 235, 826, 870, 880
1998 - Registur33, 152, 386
19982758, 2958, 3271-3272, 3491, 3952, 4196, 4200, 4205, 4210, 4212, 4220-4222, 4227
19991057, 2282, 2284, 2288-2289, 2291-2292, 2298, 3743, 3747-3748
20002441, 2468, 3301, 3933, 3935, 3937-3938, 3941-3942
20024063
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1908B200, 222
1910B93, 101, 135, 137, 139-140, 143-145, 147-148, 150-151, 153-156, 218, 220, 249, 294
1911B136-138, 143, 146, 148, 190-191, 209, 212, 246
1918B255
1928B423
1929A65, 78, 189, 321, 424, 436, 440, 488, 523, 554, 563, 568
1929B131, 222, 298-299, 301, 306, 339-340, 366-372, 379, 398
1930A8-9, 25, 27, 236, 273, 277
1930B315, 343, 345, 348-349, 351, 353, 363, 397, 399
1931B264, 270-271, 295, 323, 339-340, 345, 349, 351, 353, 358, 369-370, 378
1932A260, 262, 266
1932B53, 77-78, 84, 284, 319, 409-412, 414-415, 419, 431, 468, 471
1933B42, 155-156, 162, 275, 384, 386-388, 390, 392, 395-396, 406, 408, 421
1934B293, 358, 360, 376-379, 381, 383-385, 387, 398, 400, 404-405, 410-411
1935A19-20, 22, 24-25, 208, 272
1935B7-9, 55-56, 208, 281-284, 286-288, 290, 295, 299, 357, 360, 371, 376-378, 380-381, 383-384, 386-388
1936A56-57, 304
1936B208, 211-212, 214-219, 221, 223, 225, 248, 250, 374, 399, 403-405, 408, 426, 429, 432, 447-450, 466-467, 469-470, 494-495, 497, 499-503, 505, 507-509, 511
1937A66
1937B213, 246, 271-272, 280, 282, 284-291, 293, 296, 298, 301-307, 309-311, 382
1938A30, 86, 110, 115-116
1938B22-23, 37, 67, 79, 151, 153, 265-267, 270, 276-278, 290-291, 293-294, 296-300, 310-312, 315-317, 319-323
1939A115
1939B20, 33, 207, 223-225, 239, 243-244, 350, 361, 408-412, 415-416, 420-421, 423-424, 427-433, 435-437, 439, 447-449, 452, 455-457, 459
1940A44, 85, 248
1940B20, 49, 163-164, 166, 168-169, 171-172, 175, 183, 197, 246-252, 254-256, 258, 260-261, 263-264, 266, 268, 320, 322, 385-387, 404, 406, 411-413, 419, 468
1941A8-9, 97-99, 229, 235, 268, 273, 275
1941B46, 85-87, 89-91, 93-94, 137, 208, 232-233, 364-367, 377-379, 383, 393-397, 399-403, 405, 407, 409, 411, 413-414, 440, 470
1942A25
1942B57, 151, 197-199, 218, 236-237, 282-285, 289, 296, 298-303, 305-309, 311, 314, 316, 318-320, 322-324, 326-327, 333-334, 336, 339, 356-358, 361-363
1943A184, 188, 213, 261
1943B7, 15, 38, 72-73, 77-79, 83, 88-89, 91, 96-98, 103-105, 119-121, 127-128, 132, 143-145, 156-157, 161-163, 167-168, 170, 181, 191-193, 201-203, 242-244, 246-248, 250-251, 274, 278-279, 281, 343-345, 398, 400, 403-404, 406, 410-412, 416-418, 424-426, 442, 448, 455-457, 462-464, 468-469, 471, 475-477, 483-485, 488, 491, 514-516, 530-540, 542, 546-548, 550, 552-553, 585, 601, 641-642, 645
1944A101
1944B3, 19, 35, 48-50, 52, 56, 58, 86, 95, 115, 117, 122, 156-157, 159, 187, 205, 207, 211-213, 219-220, 236, 238, 242-244, 263-265, 307-309, 313-317, 319-321, 324-325, 329, 331-332, 334, 337, 349-354, 356-359, 361, 364-366, 368-373, 393
1945A97, 146, 188
1945B30, 46, 50-52, 58-59, 63, 87-88, 90-93, 95-96, 136, 151, 156-158, 237, 239-240, 246, 249, 255-257, 261, 351, 354, 420-422, 426-435, 437, 441-444, 447, 449-450, 452, 465, 544
1946B14, 22, 43, 48, 96, 102, 185-186, 188, 190-191, 373-376, 386-395, 397, 401-404, 409-414, 573-575
1947A62, 137, 213, 215, 220-223, 255, 363
1947B40, 160, 183, 188, 252-253, 271, 371, 425-427, 439, 441, 505, 518-519, 521-523, 525-527, 531, 540-542, 544-548, 551, 554, 616
1948A60, 313
1948B22, 35, 49, 55, 78, 187, 202, 267, 269, 279, 281-282, 284-285, 291, 294, 310, 327, 332-335, 338-339, 356, 360, 363, 367, 371, 375, 377-379, 381-382, 385-386, 388, 390, 392, 394, 396, 399, 422
1949A10, 48, 179, 190
1949B63, 87, 134, 141, 180, 192, 483, 490, 499, 501-502, 504-506, 510, 515-518, 521, 524, 526-528, 532-533, 535-536, 539, 574
1950A53, 230
1950B94, 106, 155, 247, 250, 316, 326, 328, 331, 333, 336, 338, 462-463, 518, 524-527, 529-532, 536, 590, 622-626, 632, 635-637, 639, 645-646
1951A188, 274
1951B85, 87, 245, 249-250, 252-254, 259, 304-307, 365, 455, 459-461, 463, 465, 467, 469-470, 475
1952A144, 152, 154
1952B36, 100, 115, 117, 119, 123-125, 133, 152, 213, 215-219, 223, 227-229, 358, 360-362, 364, 370, 392-398, 403-404, 443, 460, 470
1953A10, 90, 200
1953B10, 12, 132-133, 135, 229, 331, 335, 338, 368, 410, 439-440, 443, 458, 476-478, 484, 488-489, 491-493, 495-497, 499, 501-502, 504-505, 507-508, 511-513
1954A129, 140, 142, 144, 146-147, 156, 236, 296
1954B2, 4, 104, 106, 170, 172-173, 222, 256, 265, 297, 304, 311-317, 335, 337, 345, 347, 364, 368, 445, 447-450, 453-454
1955A23, 60, 110-111, 120, 125, 129
1955B54-55, 226-227, 293, 295, 309-311, 316, 336-337, 341, 345-346, 358, 360, 362, 383, 394, 397-399, 401-403, 405-407, 409, 412, 415, 418, 422, 425, 429, 431-433, 435-436, 438, 440, 442, 445-449, 458
1956A13
1956B180-181, 268, 274, 286, 288-290, 294, 321, 324, 352-355, 357-359, 362, 365, 368-369, 371, 374, 376-379, 384-387, 389-390, 392, 394-395, 398-408, 410, 412
1957A15, 138, 140-141, 150, 152, 246-250, 253, 255, 279
1957B52, 60, 153, 156, 212, 265-268, 296, 308, 310-316, 321-322, 330, 333, 360, 369, 372, 374, 383, 386-391, 393-396, 398, 400, 402-403, 405, 408-417, 419-425, 435-436, 546
1958A79, 102
1958B14, 46, 48, 88-91, 207, 225, 235, 310-311, 318, 373, 375, 386, 389, 435, 448-449, 461-462, 467, 471, 477-480, 483, 485-488, 492-493, 495-500, 502, 504-507
1959A31
1959B38-40, 51-52, 112, 184-185, 187, 228, 250, 259, 261-262, 267-268, 270-271, 274-276, 282-284, 307-308, 312-314, 362-363, 365-368, 373, 375-377, 379-380, 382, 384-385, 387-390, 392, 394-400, 402-408
1960A16, 29, 176, 250
1960B19, 24-25, 35, 121, 123-124, 166, 168-169, 196, 203-204, 212, 224, 307, 359, 407, 471, 473, 479-484, 488-489, 492-493, 495-499, 505, 510, 512-518, 520
1961A19-20, 24, 26-28, 30-31, 39, 45, 47-48, 152, 163, 165, 314
1961B50, 87, 109, 149-150, 177, 218, 227, 231, 234, 236-240, 243-245, 247-248, 250-251, 309, 371-373, 377, 379, 385, 387-390, 394-406, 408-411, 413-416, 418, 423, 425
1962A59, 124-127, 130-131, 166, 182
1962B58, 61, 64-65, 67, 70, 72-74, 91, 93-95, 115-119, 121, 173, 205, 208, 210-212, 214-218, 276-282, 291-296, 299-300, 374-375, 377-382, 384-388, 412, 416, 422, 428, 435, 437, 440-444
1963A69, 169, 177, 219, 316, 327, 330, 372
1963B21, 24-25, 30-31, 45, 234, 236, 244, 283, 285, 332, 336-337, 365, 370, 378-379, 395, 402-409, 416, 424, 431, 444-447, 449, 518-519, 523-524, 544, 546, 548, 558
1964A11, 32, 173-174, 176, 179-180, 193, 202
1964B93, 146, 215-216, 219, 226, 282, 291, 294-295, 297, 299-300, 310-311, 318, 425, 437-438, 448, 457
1965A24, 41, 43, 226-227, 229, 232-233, 270
1965B46, 50, 184-187, 192-193, 250, 288, 290-291, 294, 296-300, 397, 403, 510, 550, 554-555
1966A36, 60, 81, 339
1966B226-228, 235-236, 238, 240-241, 243-244, 246, 248, 272, 311, 317, 319, 325, 327, 489-490, 497, 500-501, 506, 508-509, 511-513, 515-516, 518, 521
1967A31
1967B28, 119, 122-123, 125, 128, 175, 178, 192, 195-196, 211, 285, 421, 440-441, 463, 465-466, 468-472, 474, 477, 479
1968A114, 119, 200
1968B96, 136, 200, 202, 209, 337, 339-341, 380, 382, 384, 458, 476-477, 512-513
1969A80, 403
1969B48, 51-55, 58-60, 150-151, 210, 217-219, 345, 383-384, 386, 388, 490, 493, 495, 497, 499-504, 506, 509, 517-518
1970A87, 389, 421
1970B68, 433, 439-441, 443-445, 542-543, 551, 555, 573-574, 618-619, 637, 724-725, 728, 730-732, 734-736, 738-739, 781
1971A65, 68, 74, 184-185, 187-188, 195-196
1971B41, 76, 82, 84-85, 98, 184, 220, 228, 294-296, 301-303, 310, 316, 347-348, 495
1971C5, 25, 43
1972A8
1972B191, 233-234, 241-243, 256, 286, 307, 327, 343, 347-348, 403-406, 419, 525, 529, 545, 574, 576-577, 626, 675-677, 679, 691-692, 697, 699-701, 749, 752
1972C90
1973A60, 154
1973B276, 281, 284-285, 398-399, 421, 497, 614, 667-671, 675-676, 682, 751, 796, 972
1974A97, 220, 272, 424
1974B83, 85, 107-108, 258, 262, 319, 481, 488, 683, 841-842, 884, 902-903, 906-908, 914-916, 921, 1093, 1097, 1100-1101, 1103
1975B21, 39, 106-108, 111, 530, 566, 600, 677-678, 680, 701-702, 879, 888, 893, 896, 898, 957
1976A36, 61, 63-64, 331
1976B142-143, 182-183, 209, 211-212, 418, 547, 580, 632-633, 652-653, 655, 657-658, 690, 793-794, 849
1977A221
1977B238, 250-251, 296, 298, 300, 308, 597, 792, 1008
1978A126, 178, 191, 199-200, 250, 415
1978B29-30, 126-127, 224, 261-262, 417, 420, 435-436, 439, 545, 653, 671-672, 786, 805-806, 835-836, 877
1978C126, 154, 191, 218
1979A208
1979B153-154, 287, 293-294, 370, 657, 820, 1007, 1010, 1013-1014
1980A17, 27, 365
1980B72, 133-134, 220, 228, 340, 455, 490, 492, 575, 808, 872, 987, 1081-1082
1981A138, 224, 238, 248-249, 303
1981B25, 231, 240, 394-395, 433, 462, 528, 753, 761, 787-788, 799, 890, 979, 981, 1037, 1289, 1291-1294
1982A157
1982B93, 125, 128, 130, 259, 268-269, 292, 294, 298, 460, 714, 717, 771, 807, 833, 835, 1104, 1141
1983A131
1983B103, 295, 401, 403-404, 406, 408-409, 411, 413, 492, 1007, 1009, 1039-1040, 1044, 1335, 1338, 1340, 1345
1984A11, 14, 307
1984B592, 671, 698
1985A70, 85, 381
1985B459-460, 483-486, 518, 680, 683-684
1985C302
1986A79-82, 108-110, 207
1986B12-13, 268, 270-271, 273, 276-277, 487, 533, 537-538, 560, 714, 730, 956-958, 960-962, 1062, 1155
1987A25, 446, 841, 1037
1987B60-61, 270, 431, 509-510, 1295
1987C6, 57, 64
1988A2, 7, 259
1988B29-30, 307-310, 328, 458-459, 509, 513, 616, 790-791, 1308
1989A3, 239, 259-267, 269-270, 406, 436, 439, 500, 548, 577, 780
1989B269, 280, 296-299, 508, 822-823, 1022-1023, 1030, 1057, 1086-1087, 1095, 1107, 1185
1989C9, 98, 104
1990A81, 130, 236, 579
1990B16, 293, 361, 375-376, 403-406, 430, 438-441, 839-840, 846, 851, 1133-1134, 1431
1990C55
1991A60, 201, 469, 478
1991B45-46, 348, 768-769, 861, 905-907, 1157
1991C14-17, 29, 32
1992A42, 215-218
1992B56-60, 308-309, 730-731, 896-897, 899, 901, 961, 963-965, 967-968, 970
1992C21
1993A59-64, 68, 70-74, 79-84, 200, 267, 386, 570, 585
1993B107, 279-280, 290-291, 509, 613-614, 690, 692-694, 697-698, 963-964, 1378
1993C1267-1268, 1272, 1397, 1449, 1533
1994A382, 470-471, 475
1994B559-560, 931, 960, 962, 1125, 1135, 1157-1158, 1162, 1167, 1169, 1287, 1845-1847, 1852-1853, 1855, 1857-1863, 1867, 1874-1875, 2519-2521, 2810, 2856-2858, 2868, 2920
1995A13, 72, 446
1995B24-25, 314, 410, 583, 729-730, 812, 900, 1239, 1247, 1419, 1422, 1590-1591, 1664-1665, 1667, 1839-1840, 1848-1849, 1874-1875, 1877-1882, 1884
1995C13, 40, 860
1996A21-23, 25-26, 28-30, 52-54, 103, 317-318, 325, 371-372, 384, 409-410, 414
1996B280, 289-290, 297, 380, 519, 529-530, 538, 680, 750, 764-774, 777, 779-781, 788-791, 794, 806, 810, 865-866, 929, 1180, 1233, 1279, 1288, 1324-1325, 1476-1478, 1537, 1539, 1541-1543, 1546-1547, 1557, 1564-1567, 1571, 1584, 1603, 1715, 1739, 1741-1742, 1746, 1748-1749, 1752, 1786-1787, 1803, 1819
1997A39, 263, 391-392, 438-439, 443, 451-452, 454, 459
1997B29, 37, 57-58, 89, 175, 260, 390, 432, 452, 468, 491, 526, 528, 544, 645, 647, 653, 868, 870-871, 967-968, 984, 992, 1158, 1175, 1223, 1342, 1388, 1391, 1393, 1395, 1399-1401, 1403, 1476, 1532, 1552, 1802, 1805-1806
1997C18, 109, 348, 371
1998A132, 134-140, 142-143, 373, 390-391
1998B9, 30-32, 213-215, 270, 286, 696, 790-791, 845-846, 909-911, 955, 1143, 1149-1150, 1162-1163, 1177-1178, 1191, 1200-1201, 1213, 1217, 1226-1227, 1270, 1277-1278, 1288, 1307, 1639-1640, 1823, 1831-1832, 1839-1840, 1859, 1871-1872, 1876, 1918-1919, 1948-1949, 2469-2470, 2545
1998C150
1999A38-39, 96, 188-191, 196-201, 208, 215
1999B47, 282-283, 462, 555-557, 802, 847, 1414, 1417-1425, 1427-1431, 1442, 1444-1450, 1867, 1869-1870, 1940, 2710, 2782, 2863, 2886
1999C75, 103, 128, 139, 142, 205
2000A67-68, 97, 108, 146, 267-269, 462-468
2000B198-200, 223-229, 231-232, 235-238, 338-341, 875, 881, 885, 887-888, 1215-1216, 1219, 1327, 2018-2019, 2024-2026, 2741, 2764
2000C557, 685, 710
2001A71-72, 145, 186, 206, 299, 392, 425
2001B163-165, 217-219, 294, 505, 1103, 1185-1187, 1197-1204, 1899, 1901, 1907, 1918-1919, 1924-1928, 1930-1934, 1936-1938, 1940, 1947, 1953, 1955-1964, 1969, 1971-1972, 1979, 1981, 1987-1989, 2017-2018, 2121, 2481, 2483, 2776, 2854, 2857, 2902
2001C179, 217, 296
2002A33, 40, 86, 131, 176-177, 471, 476-478, 505
2002B51-52, 54, 109, 1128-1130, 1138-1139, 1885, 1901, 2023-2025, 2090, 2375
2002C18, 41, 64, 852, 868, 886, 940
2003A54-56, 58-61, 65, 67, 69, 74-75, 77, 79-81, 83-90, 93, 96, 178, 213, 215, 349-350, 367, 378, 382-383, 471
2003B956, 1159-1160, 1730-1736, 1738-1740, 1745, 1747-1748, 1755-1760, 1975-1981, 1987, 2126, 2429, 2432, 2435, 2437-2438, 2446, 2448, 2450, 2452, 2523, 2531-2532, 2537-2545, 2547-2549, 2551, 2553, 2560, 2567, 2640, 2711
2003C12, 37, 58, 425, 578, 590
2004A4, 20, 47, 49, 53-56, 199-202, 226-227, 305-306, 308, 327, 484, 813, 845-847
2004B142, 145, 147, 175, 177, 1298-1299, 1361, 2379, 2583-2585, 2679-2680, 2683-2684, 2716-2717
2004C550, 572
2005A32-37, 44-53, 103-104, 108, 123, 125-127, 355-356, 700, 1060
2005B241, 247, 505-506, 541, 1370, 1372-1376, 1378-1380, 1455, 1459, 1461-1463, 1502-1507, 1856, 1870, 1894, 2396, 2402-2403, 2466, 2510, 2707-2709
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1908BAugl nr. 61/1908 - Reikningar Landsbankans árið 1907, með athugasemdum[PDF prentútgáfa]
1910BAugl nr. 58/1910 - Reikningur Prestaekknasjóðsins árið 1909[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1910 - Skipulagsskrá fyrir búnaðarsjóð Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1910 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir búnaðarsjóð Vestur-Ísafjarðarýslu útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 29. apríl 1910[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1910 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir jarðakaupasjóð Ísafjarðarkaupstaðar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 29. apríl 1910[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1910 - Reikningur yfir innborganir og útborganir við Landsbankann á árinu 1909[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1910 - Efnahagsreikningur Landsbankans 31. marz 1910[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1910 - Efnahagsreikningur Landsbankans í Reykjavík, 30. júní 1910[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1910 - Skipulagsskrá fyrir Grímseyjarsjóð W. Fiskes[PDF prentútgáfa]
1911BAugl nr. 85/1911 - Reikningur yfir innborganir og útborganir við Landsbankann á árinu 1910[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1911 - Efnahagsreikningur Landsbankans 31. marz 1911[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1911 - Endurskoðuð reglugjörð fyrir Landsbankann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1911 - Efnahagsreikningur Landsbankans í Reykjavík, 30. september 1911[PDF prentútgáfa]
1918BAugl nr. 102/1918 - Efnahagsreikningur Landsbankans með útbúunum á Akureyri og Ísafirði 31. desember 1917[PDF prentútgáfa]
1928BAugl nr. 128/1928 - Efnahagsreikningur Landsbankans með útibúum hans 31. desember 1927[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 31/1929 - Lög um Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1929 - Lög um breyting á lögum nr. 56, 15. júlí 1926, um notkun bifreiða, og á lögum nr. 23, 31. maí 1927, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
1929BAugl nr. 51/1929 - Erindisbréf fyrir endurskoðendur Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1929 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð Vestfirðinga, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 31. júlí 1929[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1929 - Reglugjörð um bifreiðatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1929 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð stud. juris Halldórs Hallgríms Andréssonar, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 24. október 1929[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1929 - Aðalreikningur yfir tekjur og gjöld Brunabótafélags Íslands frá 15. okt. 1927 til 15. okt. 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1929 - Efnahagsreikningur Landsbanka Íslands með útibúum hans 31. desember 1928[PDF prentútgáfa]
1930AAugl nr. 7/1930 - Lög um Útvegsbanka Íslands h/f og um Íslandsbanka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1930 - Reglugjörð fyrir Útvegsbanka Íslands h.f.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1930 - Reglugerð fyrir útibú Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1930BAugl nr. 121/1930 - Aðalreikningur yfir tekjur og gjöld Brunabótafélags Íslands frá 15. okt. 1928 til 15. okt. 1929[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1930 - Efnahagsreikningur Landsbanka Íslands með útibúum hans 31. desember 1929[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1930 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Sjómannatryggingarinnar um árið 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1930 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Sjómannatryggingarinnar um árið 1929[PDF prentútgáfa]
1931BAugl nr. 99/1931 - Skipulagsskrá fyrir Snorrasjóð 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1931 - Reglugerð um gjaldeyrisverzlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1931 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Barnavinasjóð Hannesar Hafliðasonar“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 21. nóvember 1931[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1931 - Reglugerð um Slysatryggingu ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1931 - Reikningur Brunabótafélags Íslands vátryggingarárið 15. október 1929 til 15. október 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1931 - Efnahagsreikningur Slysatryggingar ríkisins 31. desember 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1931 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1931 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands árið 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1931 - Yfirlit um hag Búnaðarbanka Íslands 30. júní 1931[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 87/1932 - Reglugerð fyrir Útvegsbanka Íslands h.f.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1932 - Samþykkt fyrir Útvegsbanka Íslands h/f[PDF prentútgáfa]
1932BAugl nr. 17/1932 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá um Minningarsjóð Oktavíu Þórðardóttur frá Móbergi, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 30. marz 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1932 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands árið 1931[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1932 - Yfirlit um hag Búnaðarbanka Íslands 30. júní 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1932 - Reglugerð fyrir Brunabótafélag Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1932 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1931[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1932 - Reikningur Brunabótafélags Íslands vátryggingarárið 15. október 1930 til 15. október 1931[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1932 - Reikningur yfir tekjur og gjöld hins sameiginlega brunabótasjóðs fyrir sveitahíbýli árið 1931[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1932 - Efnahagsreikningur Slysatryggingar ríkisins, 31. desember 1931[PDF prentútgáfa]
1933BAugl nr. 55/1933 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands árið 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1933 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1933 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1933 - Reikningur Slysatryggingar ríkisins, 31. des. 1932[PDF prentútgáfa]
1934BAugl nr. 120/1934 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Málfríðar Guðlaugar Ingibergsdóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 24. nóvbr. 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1934 - Reikningur Brunabótafélags Íslands vátryggingarárið 15. október 1932 til 14. október 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1934 - Efnahagsreikningur Slysatryggingar ríkisins 31. desember 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1934 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1934 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 178/1934 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 6/1935 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1935 - Lög um Ræktunarsjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
1935BAugl nr. 2/1935 - Bréf fjármálaráðuneytisins, til skattanefnda og yfirskattanefnda, um framkvæmd laga um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1935 - Reglugerð um stimpilgjald af ávísunum og kvittunum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1935 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Legat Guðmundar Magnússonar prófessors og Katrínar Skúladóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 2. júlí 1935[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1935 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands árið 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1935 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Framfarasjóð B. H. Bjarnasonar kaupmanns“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra, 12. desember 1935[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 167/1935 - Reikningur Brunabótafélags Íslands vátryggingarárið 15. október 1933 til 14. október 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 169/1935 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Hins sameiginlega brunabótasjóðs fyrir sveitabýli árin 1933 og 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1935 - Efnahagsreikningur Slysatryggingar ríkisins 31. desember 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1935 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1934[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 25/1936 - Lög um nýbýli og samvinnubyggðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1936 - Lög um breyting á lögum nr. 25 frá 1. febr. 1936, um nýbýli og samvinnubyggðir[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 82/1936 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Guðrúnar Helgadóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 10. ágúst 1936[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1936 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1936 - Yfirlit um hag Búnaðarbanka Íslands 30. júní 1936[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1936 - Reikningur Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1936 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisprentsmiðjunnar „Gutenberg“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 31. ágúst 1936[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1936 - Reglugerð um nýbýli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1936 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1936 - Reikningur Brunabótafélags Íslands vátryggingarárið 15. október 1934 til 14. október 1935[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1936 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1935[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 38/1937 - Lög um loðdýrarækt og loðdýralánadeild[PDF prentútgáfa]
1937BAugl nr. 169/1937 - Reikningur Söfnunarsjóðs Íslands fyrir árið 1936[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/1937 - Reikningur Brunabótafélags Íslands vátryggingarárið frá 15. okt. 1935 til 14. okt. 1936[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/1937 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1937 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1936[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1937 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1936[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1937 - Reikningar Tryggingarstofnunar ríkisins slysatryggingardeild[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 76/1938 - Lög um byggingar- og landnámssjóð[PDF prentútgáfa]
1938BAugl nr. 15/1938 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð O. C. Thorarensen, lyfsala, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 1. febrúar 1938[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1938 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Sængurkonusjóð Þórunnar Á. Björnsdóttur, ljósmóður“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 25. apríl 1938[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1938 - Reglugerð um gjaldeyrisverzlun o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1938 - Yfirlit um hag Búnaðarbanka Íslands 30. júní 1937[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1938 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Söfnunarsjóðs Íslands árið 1937[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/1938 - Reikningur Brunabótafélags Íslands vátryggingarárið frá 15. okt. 1936 til 14. okt. 1937[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1938 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1937[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1938 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1937[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 178/1938 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1939AAugl nr. 62/1939 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1939BAugl nr. 12/1939 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Hagasjóð í Hraunhreppi, útgefin á venjulegan hátt at mandatum 30. janúar 1939, af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1939 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir sjóð Thor Jensens-hjóna, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum 2. marz 1939, af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1939 - Yfirlit um hag Búnaðarbanka Íslands 30. júní 1939[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1939 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Jón Ólafssonar frá Sumarliðabæ“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum 17. júlí 1939 af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1939 - Reikningur Brunabótafélags Íslands vátryggingarárið frá 15. okt. 1937 til 14. okt. 1938[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1939 - Reikningur Söfnunarsjóðs Íslands fyrir árið 1938[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 221/1939 - Reglugerð um skyldutryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/1939 - Ársreikningur Búnaðarbanka Íslands 1938[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 265/1939 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1938[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1939 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1938[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 267/1939 - Reikningar Tryggingarstofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 19/1940 - Almenn hegningarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1940 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1940 - Lög um eftirlit með sveitarfélögum[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 14/1940 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrkveitingasjóð Jóns Halldórssonar, húsgagnasmiðs, útgefin á venjulegan hátt 21. febrúar 1940 af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1940 - Reglugerð fyrir stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1940 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1940 - Reglugerð fyrir sparisjóð Þingeyrarhrepps á Þingeyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1940 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1939[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1940 - Reikningur Brunabótafélags Íslands vátryggingarárið frá 15. okt. 1938 til 14. okt. 1939[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1940 - Staðfesting ráðuneytis Íslands á skipulagsskrá fyrir Barnaheimilissjóð hjúkrunarfélagsins „Hjálp“ á Patreksfirði, útgefin á venjulegan hátt 15. september 1940 af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/1940 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Söfnunarsjóðs Íslands árið 1939[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/1940 - Reikningar Tryggingarstofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 234/1940 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1939[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1940 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 240/1940 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Thorkillii-barnaskólasjóðs fyrir árið 1939[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 9/1941 - Lög um breyting á lögum nr. 6 9. jan. 1935, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1941 - Lög um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1941 - Lög um byggingar- og landnámssjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1941 - Lög um Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1941BAugl nr. 33/1941 - Reglugerð fyrir Stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1941 - Ársreikningur Búnaðarbanka Íslands 1940[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1941 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Minningarsjóðs Herdísar og Ingileifar Benedictsen fyrir árið 1938[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1941 - Staðfesting ríkisstjóra Íslands á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Jóns Lárusar Hanssonar frá Þóreyjarnúpi“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 6. ágúst 1941[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 205/1941 - Reikningar Tryggingarstofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1941 - Yfirlit um hag Búnaðarbanka Íslands 30. júní 1941[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1941 - Staðfesting ríkisstjóra Íslands á skipulagsskrá fyrir „Reksturssjóð björgunarskipa Slysavarnafélags Íslands“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 21. nóvember 1941[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 228/1941 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1940[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 233/1941 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1942AAugl nr. 20/1942 - Lög um breyting á lögum nr. 6 9. jan. 1935, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1942BAugl nr. 36/1942 - Reglugerð um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1942 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Sigurjónu Jóakimsdóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 8. júlí 1942[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1942 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Hjúkrunarsjóð Ögurhrepps“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 25. ágúst 1942[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1942 - Samþykktir Sparisjóðs Akraness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1942 - Samþykkt Sparisjóðs Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/1942 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Verðlaunasjóð Björgólfs Stefánssonar kaupmanns,“ útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 17. desember 1942[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1942 - Reikningur Brunabótafélags Íslands vátryggingarárið frá 15. okt. 1940 til 14. okt. 1941[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1942 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1941[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/1942 - Ársreikningur Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/1942 - Reikningar Söfnunarsjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 247/1942 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar til 31. desember 1940[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1942 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar til 31. desember 1941[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 101/1943 - Lög um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1943 - Lög um lífeyrissjóð barnakennara og ekkna þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1943 - Lög um stríðsslysatryggingu íslenzkra skipshafna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1943 - Fjárlög fyrir árið 1944[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 14/1943 - Reikningur yfir tekjur og gjöld hins Almenna kirkjusjóðs Íslands árið 1942[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Söngmálasjóð Þormóðs Eyjólfssonar á Siglufirði“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 4. marz 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Norðfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Glæsibæjarhrepps í Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1943 - Samþykktir Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Svalbarðsstrandar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Rauðasandshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1943 - Reglugerð um innflutning og gjaldeyrisverzlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Fnjóskdæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1943 - Samþykktir fyrir sparisjóð Flateyjar á Breiðafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Þingeyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1943 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Trjá- og skógræktarsjóð fríkirkju Reyðfirðinga“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 18. maí 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1943 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Holta- og Ásahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1943 - Ársreikningur Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Verðandi: Framkvæmda- og menningarsjóður Þingeyrarhrepps“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. júní 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Ólafsfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1943 - Samþykktir fyrir sparisjóð Vestur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Fáskrúðsfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Stykkishólms[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 178/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Hofshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Det Danske Selskabs Studenterlegat", útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. september 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Mýrhreppinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Geiradalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/1943 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Hríseyjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/1943 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Námssjóð Thors Jensen“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. nóvember 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/1943 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Vestur-Húnavatnssýslu á Hvammstanga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/1943 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Söfnunarsjóðs Íslands árið 1942[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/1943 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1942[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1943 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1942[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/1943 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 273/1943 - Reikningur Brunabótafélags Íslands vátryggingarárið 15. október 1941 til 14. október 1942[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1943 - Yfirlit um hag Búnaðarbanka Íslands, 30. júní 1943[PDF prentútgáfa]
1944AAugl nr. 72/1944 - Fjárlög fyrir árið 1945[PDF prentútgáfa]
1944BAugl nr. 5/1944 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Vöggustofusjóð Ragnheiðar Sigurbjargar Ísaksdóttur, ljósmóður, frá Seljamýri í Loðmundarfirði“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 5. janúar 1944[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1944 - Samþykktir fyrir sparisjóð Raufarhafnar og nágrennis, Raufarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1944 - Reglugerð fyrir Tryggingarsjóð sparisjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1944 - Reglugerð fyrir Stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1944 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð frá Önnu Ingvarsdóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. maí 1944[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1944 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Ingibjargar Björnsdóttur, húsfreyju á Torfalæk“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 24. maí 1944[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1944 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Kvikmynda- og hljómleikahúsið Bíóhöllina á Akranesi“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 24. maí 1944[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Súgfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1944 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Ekknasjóð Staðarsveitar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 23. september 1944[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1944 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Hólahrepps í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1944 - Samþykktir um Sparisjóð Önundarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Kinnunga í Ljósavatnshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1944 - Samþykktir Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Arnfirðinga, Bíldudal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Höfðhverfinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Norður-Þingeyinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 191/1944 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1944 - Reikningar Söfnunarsjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1944 - Reikningur Brunabótafélags Íslands vátryggingarárið 15. október 1942 til 14. október 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/1944 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 218/1944 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f 1. janúar — 31. desember 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/1944 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Minningarsjóðs Herdísar og Ingileifar Benedictsen árið 1940[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1944 - Reikningar yfir tekjur og gjöld Minningarsjóðs Herdísar og Ingileifar Benedictsen árið 1941[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 221/1944 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Minningarsjóðs Herdísar og Ingileifar Benedictsen árið 1942[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/1944 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Thorkillii-barnaskólasjóðs árið 1940[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/1944 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Thorkillii-barnaskólasjóðs árið 1941[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 224/1944 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Thorkillii-barnaskólasjóðs árið 1942[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/1944 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 106/1945 - Fjárlög fyrir árið 1946[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 48/1945 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Reykhólahrepps, Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1945 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Ólafsvíkur, Ólafsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1945 - Samþykktir Sparisjóðs Sauðárkróks, Sauðárkróki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1945 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1945 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Mývetninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1945 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Skriðuhrepps, Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1945 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Bolungavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 191/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Dánarbótasjóð Barðastrandarsýslu“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 17. okt. 1945[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/1945 - Reikningar Söfnunarsjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1945 - Reikningur Brunabótafélags Íslands vátryggingarárið 15. október 1943 til 14. október 1944[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/1945 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1944[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/1945 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1944[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1945 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 247/1945 - Yfirlit um hag Búnaðarbanka Íslands, 30. júní 1945[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 7/1946 - Reglugerð um innflutning og gjaldeyrismeðferð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1946 - Staðfesting forsetans á stofnskrá fyrir „Byggingarsjóð Íslendinga í Kaupmannahöfn“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 25. janúar 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1946 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð frú Ragnheiðar Einarsdóttur frá Efra-Hvoli“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 5. febrúar 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1946 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/1946 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1945[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1946 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar til 31. desember 1945[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 35/1947 - Fjárlög fyrir árið 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1947 - Lög um innlenda endurtryggingu, stríðsslysatryggingu skipshafna o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1947 - Lög um eignakönnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1947 - Lög um dýrtíðarráðstafanir[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 23/1947 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Hins almenna kirkjusjóðs Íslands 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1947 - Reglugerð um fjárhagsráð, innflutningsverzlun, gjaldeyrismeðferð og verðlagseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1947 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Þorsteins J. Halldórssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. maí 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1947 - Samþykktir fyrir sparisjóð Hellissands og nágrennis, Hellissandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1947 - Reglugerð um eignakönnun samkvæmt lögum nr. 67 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/1947 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Sigrúnar Jónatansdóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 21. nóvember 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1947 - Reglugerð um útgáfu og notkun nafnskírteina vegna framkvæmdar á lögum um eignakönnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 246/1947 - Reikningar Söfnunarsjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 248/1947 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands Ársreikningur 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/1947 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 257/1947 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/1947 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 30/1948 - Fjárlög fyrir árið 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1948 - Lög um dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna[PDF prentútgáfa]
1948BAugl nr. 16/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Jóns Þorlákssonar verkfræðings“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 23. janúar 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Ásgerðar Valdimarsdóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. febr. 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Árna M. Mathiesen“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 17. febr. 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð norskra stúdenta, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 8. nóv. 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Bindindismálasjóð Sigurgeirs Gíslasonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. nóv. 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1948 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1948 - Bréf félagsmálaráðuneytisins til sýslumannsins í Kjósarsýslu, um skiptingu Seltjarnarneshrepps í tvö hreppsfélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/1948 - Reikningur Bjargráðasjóðs fyrir árið 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/1948 - Reikningar Tryggingarstofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 232/1948 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 233/1948 - Reikningur Brunabótafélags Íslands vátryggingarárið frá 15. okt. 1945 til 14. okt. 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 234/1948 - Reikningur Brunabótafélags Íslands vátryggingarárið frá 15. okt. 1946 til 14. okt. 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/1948 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/1948 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 11/1949 - Lög um afhending skyldueintaka til bókasafna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1949 - Fjárlög fyrir árið 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1949 - Lög um nauðungaruppboð[PDF prentútgáfa]
1949BAugl nr. 55/1949 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sjóðinn „Bryndísarminning“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 31. marz 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1949 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sjóðinn „Kristjönugjöf“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. júní 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1949 - Reikningar Söfnunarsjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 225/1949 - Reikningur Bjargráðasjóðs Íslands fyrir árið 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 241/1949 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 243/1949 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/1949 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 248/1949 - Reikningur Brunabótafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 252/1949 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1950AAugl nr. 43/1950 - Fjárlög fyrir árið 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1950 - Fjárlög fyrir árið 1951[PDF prentútgáfa]
1950BAugl nr. 57/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Ekknasjóð bakarameistara“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 14. marz 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Húnasjóð“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. júní 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1950 - Reikningar Söfnunarsjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1950 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 205/1950 - Reikningur Brunabótafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1950 - Fiskveiðasjóður Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/1950 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1950 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Þuríðar Pétursdóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. des. 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/1950 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1950 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/1950 - Reikningur Bjargráðasjóðs Íslands fyrir árið 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 290/1950 - Reikningur Brunabótafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 102/1951 - Fjárlög fyrir árið 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1951 - Lög um stofnun og rekstur Iðnaðarbanka Íslands h/f[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 44/1951 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1951 - Reikningar Söfnunarsjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1951 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands Ársreikningur 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1951 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Menningarsjóð Helga H. Eiríkssonar skólastjóra“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 15. ágúst 1951[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1951 - Reikningur Brunabótafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/1951 - Reglugerð fyrir Bjargráðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 246/1951 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 248/1951 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1950[PDF prentútgáfa]
1952AAugl nr. 65/1952 - Samþykkt fyrir Iðnaðarbanka Íslands h.f.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1952 - Reglugerð fyrir Iðnaðarbanka Íslands h.f.[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 48/1952 - Staðfesting handhafa forsetavaldsins á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Elínar Sigurðardóttur Storr“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. marz 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1952 - Staðfesting handhafa forsetavaldsins á skipulagsskrá fyrir „Líknarsjóð kvenfélags Laugarnessóknar“, Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 31. marz 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1952 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands Ársreikningur 1951[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1952 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Reykdæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1952 - Reikningur Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1951[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1952 - Reikningur Bjargráðasjóðs Íslands fyrir árið 1951[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1952 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1951[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 228/1952 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð um Þorgerði Þorvarðsdóttur, húsmæðrakennara, Gerðuminning“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. desember 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 241/1952 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum árið 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1952 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum árið 1951[PDF prentútgáfa]
1953AAugl nr. 4/1953 - Fjárlög fyrir árið 1953[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1953 - Lög um Framkvæmdabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1953 - Fjárlög fyrir árið 1954[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 7/1953 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1953 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Hvíldarheimilissjóð húsmæðra í Kaldrananeshreppi“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 4. maí 1953[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1953 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „utanfarasjóð ljósmæðra“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 23. júní 1953[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1953 - Reikningur Styrktar- og sjúkrasjóðs vitavarða Íslands 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/1953 - Reikningar Söfnunarsjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1953 - Reglugerð um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 216/1953 - Samþykktir fyrir sparisjóð Kirkjubóls- og Fellshreppa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1953 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/1953 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 224/1953 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1952[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 41/1954 - Lög um breyting á lögum nr. 6 9. jan. 1935, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1954 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1954 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1954 - Fjárlög fyrir árið 1955[PDF prentútgáfa]
1954BAugl nr. 1/1954 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1954 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Eyrarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1954 - Samþykktir fyrir Samvinnusparisjóðinn, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1954 - Reikningur Söfnunarsjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/1954 - Reikningar Brunabótafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1954 - Yfirlit um hag Búnaðarbanka Íslands 30. júní 1954[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 168/1954 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1954 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Kópavogs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 191/1954 - Fiskveiðasjóður Íslands Efnahagsreikningur 31. desember 1953[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1954 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands Ársreikningur 1953[PDF prentútgáfa]
1955AAugl nr. 9/1955 - Lög um Brunabótafélag Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1955 - Lög um breyting á lögum nr. 103 30. des. 1943, um lífeyrissjóð hjúkrunarkvenna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1955 - Lög um húsnæðismálastjórn, veðlán til íbúðabygginga og útrýmingu heilsuspillandi íbúða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1955 - Lög um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1955 - Lög um lífeyrissjóð barnakennara og ekkna þeirra[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 143/1955 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1955 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/1955 - Reikningar Söfnunarsjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1955 - Áburðarverksmiðjan h.f. Ársreikningar 1954[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1955 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 178/1955 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/1955 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1954[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/1955 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1954[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1955 - Skrá yfir firmatilkynningar, sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaðinu 1955[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 7/1956 - Fjárlög fyrir árið 1956[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 73/1956 - Samþykktir fyrir Verzlunarsparisjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1956 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1956 - Reikningar Söfnunarsjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/1956 - Reikningur Sparisjóðs Þingeyrarhrepps árið 1955[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/1956 - Áburðarverksmiðjan h.f. Ársreikningar 1955[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 205/1956 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1956 - Reikningur Minningargjafasjóðs Landsspítala Íslands 1955[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1956 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1955[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 216/1956 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1955[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/1956 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands Ársreikningur 1955[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 9/1957 - Fjárlög fyrir árið 1957[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1957 - Lög um Útvegsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1957 - Lög um húsnæðismálastofnun, byggingarsjóð ríkisins, sparnað til íbúðabygginga, breyting á I. kafla laga nr. 36/1952 o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1957 - Lög um Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1957 - Fjárlög fyrir árið 1958[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 24/1957 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykktum fyrir sjúkrasamlög í kaupstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1957 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykktum fyrir sjúkrasamlög í sveitum og kauptúnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1957 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Valgerðar Jónsdóttur og Kristjáns Þorlákssonar frá Múla í Nauteyrarhreppi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 17. október 1957[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 184/1957 - Reglugerð um skyldusparnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1957 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Thorkelliisjóðs fyrir árið 1946[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 187/1957 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Thorkelliisjóðs fyrir árið 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/1957 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Thorkelliisjóðs fyrir árið 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/1957 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Thorkelliisjóðs fyrir árið 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1957 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Thorkelliisjóðs fyrir árið 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 191/1957 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Thorkelliisjóðs fyrir árið 1951[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1957 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/1957 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 224/1957 - Reikningur Söfnunarsjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 228/1957 - Reikningur Iðnaðarbanka Íslands h.f. fyrir árið 1956[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1957 - Áburðarverksmiðjan h.f. Ársreikningur 1956[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/1957 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/1957 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1956[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 247/1957 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Thorkelliisjóðs fyrir árið 1954[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 248/1957 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Thorkelliisjóðs fyrir árið 1955[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1957 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 250/1957 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1956[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1957 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Thorkilliisjóðs fyrir árið 1956[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 259/1957 - Reikningur Styrktarsjóðs Kristjáns Jónssonar læknis fyrir árið 1956[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 265/1957 - Reikningur Brunabótafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 33/1958 - Lög um útflutningssjóð o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1958 - Lög um lífeyrissjóð togarasjómanna[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 10/1958 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Stúdentasjóð Menntaskólans á Akureyri, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 28. janúar 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1958 - Samþykktir fyrir Sparsjóðinn Pundið, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1958 - Samþykkt um sveitarstjóra í Ólafsvíkurhreppi, Snæfellsnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1958 - Yfirlit um hag Búnaðarbanka Íslands 30. júní 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 191/1958 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1958 - Reglugerð fyrir Viðskiptabanka Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1958 - Póstbögglasamningur gerður milli póststjórna Íslands og Kanada 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 242/1958 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 246/1958 - Fiskveiðasjóður Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 255/1958 - Reikningar Iðnaðarbanka Íslands h.f. fyrir árið 1957[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/1958 - Reikningar Brunabótafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1958 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1957[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1958 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 273/1958 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1957[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1958 - Reikningur Minningargjafasjóðs Landsspítala Íslands árið 1957[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 26/1959 - Fjárlög fyrir árið 1959[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 36/1959 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Fljótsdalshéraðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1959 - Verðlagsskrá sem gildir fyrir Rangárvallasýslu frá 16. maímánaðar 1959 til jafnlengdar 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1959 - Verðlagsskrá sem gildir fyrir Árnessýslu frá 16. maímánaðar 1959 til jafnlengdar 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1959 - Hafnarreglugerð fyrir Grímsey[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1959 - Reikningur Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1957[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1959 - Reikningur Iðnaðarbanka Íslands h.f. fyrir árið 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1959 - Reikningur Barnaspítalasjóðs Hringsins árið 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1959 - Reglugerð um vísindasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1959 - Hafnarreglugerð fyrir Patrekshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1959 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Víkurkauptúns innan Hvammshrepps í Vestur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1959 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Hellissands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1959 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um sýsluvegasjóð Árnessýslu, nr. 73 15. apríl 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 216/1959 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Tryggingarsjóðs sparisjóða 1958 ásamt efnahag 31. des. 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1959 - Reikningar Landsbanka Íslands Árið 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 221/1959 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/1959 - Reikningar Útvegsbanka Íslands 1. janúar — 31. desember 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 233/1959 - Reglugerð um holræsagerð í Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/1959 - Skrá um ný hlutafélög samkvæmt Lögbirtingablaðinu 1959[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/1959 - Skrá yfir firmatilkynningar, sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaðinu 1959[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 10/1960 - Lög um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1960 - Fjárlög fyrir árið 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1960 - Fjárlög fyrir árið 1961[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 14/1960 - Reglugerð um söluskatt af innfluttum vörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1960 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1960 - Samþykktir fyrir Sparisjóð vélstjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1960 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og innflutningsmála o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1960 - Auglýsing um frílista[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1960 - Samþykktir Sparisjóðs Sauðárkróks, Sauðárkróki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 187/1960 - Samþykkt um sveitarstjóra í Hafnarhreppi í A.-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 247/1960 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1959[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 250/1960 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 253/1960 - Reikningur Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1959[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/1960 - Áburðarverksmiðjan hf. Ársreikningur 1959[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1960 - Reikningur Bjargráðasjóðs Íslands 1959[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 259/1960 - Reikningur Útvegsbanka Íslands Hf. 1. janúar — 31. desember 1959[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/1960 - Yfirlit um hag Búnaðarbanka Íslands 30. júní 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 261/1960 - Reikningur Minningarsjóðs Landsspítala Íslands árið 1959[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 10/1961 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1961 - Lög um Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1961 - Lög um Útvegsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1961 - Samþykkt fyrir Verzlunarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1961 - Reglugerð fyrir Verzlunarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1961 - Lög um þátttöku Íslands í Hinni alþjóðlegu framfarastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1961 - Fjárlög fyrir árið 1962[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 29/1961 - Samþykkt um sveitarstjóra í Eskifjarðarhreppi í Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1961 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Landspítala Íslands, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðuneytinu 5. maí 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1961 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Rauðasandshrepps, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 27. júlí 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1961 - Áburðarverksmiðjan h.f. Ársreikningar 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1961 - Reikningur Minningargjafasjóðs Landspítala Íslands 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1961 - Reikningar Brunabótafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1961 - Reikningur Barnaspítalasjóðs Hringsins árið 1959[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1961 - Reikningur Barnaspítalasjóðs Hringsins árið 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1961 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1961 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá um Norðmannsgjöf, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 6. október 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/1961 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Hornafjarðar, Höfn í Hornafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 179/1961 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/1961 - Reikningar Útvegsbanka Íslands 1. janúar — 31. desember 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/1961 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1961 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1961 - Reikningur sjóðs Morten Hansen til stofnunar kennslubóka- og kennsluáhaldasafns í Reykjavík árin 1958—1960[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 46/1962 - Lög um Samvinnubanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1962 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1962 - Lög um lífeyrissjóð togarasjómanna og undirmanna á farskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1962 - Fjárlög fyrir árið 1963[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 30/1962 - Reglugerð fyrir Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1962 - Reglugerð fyrir Útvegsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1962 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Hveragerðis og nágrennis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1962 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1962 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1962 - Verzlunarbanki Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1962 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1962 - Reikningur Iðnaðarbanka Íslands hf. fyrir árið 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1962 - Reikningur Barnaspítalasjóðs Hringsins árið 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1962 - Áburðarverksmiðjan hf. Ársreikningur 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1962 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1962 - Reikningar Útvegsbanka Íslands h.f. 1. janúar — 31. desember 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 179/1962 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Þórarins Olgeirssonar, ræðismanns í Grimsby, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. október 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1962 - Reglugerð um landsútsvör[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1962 - Reglugerð fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1962 - Samþykktir fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1962 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 7/1963 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1963 - Lög um breyting á siglingalögum, nr. 56 30. nóv. 1914[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1963 - Lög um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1963 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1963 - Fjárlög fyrir árið 1964[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 11/1963 - Reglugerð fyrir Samvinnubanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1963 - Samþykkt fyrir Samvinnubanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1963 - Iðnlánasjóður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1963 - Áburðarverksmiðjan hf. Ársreikningar 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1963 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Prestsekknasjóðs árið 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1963 - Samþykkt um breytingu á samþykktum fyrir Iðnaðarbanka Íslands h.f., nr. 186 9. nóv. 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1963 - Fiskveiðasjóður Íslands Efnahagsreikningur 31. desember 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1963 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Helgu Sigurðardóttur, skólastjóra Húsmæðrakennaraskóla Íslands, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. september 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1963 - Reglugerð um notkun pósts[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/1963 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1963 - Fiskveiðasjóður Íslands Efnahagsreikningur 31. desember 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1963 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Önnu Sigurjónsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 8. nóv. 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1963 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1963 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 10/1964 - Lög um breyting á lögum nr. 10 frá 29. marz 1961, um Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1964 - Lög um breyting á lögum nr. 42 1. júní 1957, um húsnæðismálastofnun, byggingarsjóð ríkisins, sparnað til íbúðabygginga, breyting á I. kafla laga nr. 36/1952 o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1964 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1964 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka innlent lán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1964 - Fjárlög fyrir árið 1965[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 124/1964 - Iðnlánasjóður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/1964 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Prestsekknasjóðs árið 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/1964 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1964 - Áburðarverksmiðjan hf. Ársreikningur 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1964 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands, Reykjavík, 1. júlí 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 248/1964 - Verzlunarbanki Íslands hf. Rekstrarreikningur ársins 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1964 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir orgel- og söngmálasjóð Bjarna Bjarnasonar á Skáney, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 30. desember 1964[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 16/1965 - Lög um Lífeyrissjóð hjúkrunarkvenna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1965 - Lög um Húsnæðismálastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1965 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1965 - Fjárlög fyrir árið 1966[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 90/1965 - Samvinnubanki Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1965 - Fiskveiðasjóður Íslands Efnahagsreikningur 31. desember 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1965 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/1965 - Yfirlit um efnahag Búnaðarbanka Íslands, 30. júní 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 242/1965 - Reglur um kaup tryggingafélaga á íbúðalánabréfum Húsnæðismálastofnunar ríkisins árið 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 267/1965 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Prestsekknasjóðs árið 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 268/1965 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Styrktarsjóðs Hjálmars Jónssonar árið 1964[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 27/1966 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til lántöku vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1966 - Lög um Lánasjóð sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1966 - Lög um ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1966 - Fjárlög fyrir árið 1967[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 96/1966 - Verzlunarbanki Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1966 - Reikningar Söfnunarsjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1966 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1966 - Samþykkt um sveitarstjóra í Höfðahreppi, Austur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1966 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Hljómlistarsjóð Steinars Guðmundssonar frá Hamrendum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 28. júní 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1966 - Áburðarverksmiðjan hf. Ársreikningur 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1966 - Samvinnubanki Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 243/1966 - Reglur um kaup tryggingafélaga á íbúðalánabréfum Húsnæðismálastofnunar ríkisins árið 1967[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1966 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 267/1966 - Reikningur Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1965. (Bráðafúadeild.)[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 26/1967 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til lántöku vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1967[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 15/1967 - Reikningur Minningargjafasjóðs Landspítala Íslands 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1967 - Samþykktir fyrir Sparisjóð alþýðu, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1967 - Reglugerð fyrir Bjargráðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1967 - Reikningur Barnaspítalasjóðs Hringsins 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1967 - Reikningar Söfnunarsjóðs Íslands fyrir árið 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1967 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Gullbrúðkaupssjóð Þorbjargar Halldórsdóttur og Jóns Sölvasonar frá Réttarholti á Skagaströnd, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra, 26. október 1967[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 218/1967 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/1967 - Reikningur Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1966. (Bráðafúadeild.)[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 51/1968 - Lög um bókhald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1968 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 87/1968 - Reikningur Minningarsjóðs Guðrúnar Lárusdóttur fyrir tímabilið 1. júlí 1967 til 15. marz 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1968 - Samvinnubanki Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/1968 - Reikningur Barnaspítalasjóðs Hringsins 1967[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1968 - Reikningur Minningarsjóðs Frjálslynda safnaðarins 1967[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá Síra Friðrikssjóðs Laugarnessóknar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. júlí 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Mikkalínu Friðriksdóttur og manns hennar Kristjáns Oddssonar Dýrfjörðs, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. júlí 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/1968 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 293/1968 - Reikningur Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1967. (Bráðafúadeild)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 311/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð prófastshjónanna á Hofi, séra Einars Jónssonar og frú Kristínar Jakobsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 6. des. 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 330/1968 - Gjaldskrá um póstburðargjöld[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 3/1969 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1969 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 36/1969 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1969 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Gunnhildar Grímsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 27. marz 1969[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1969 - Reikningur Minningarsjóðs Landsíptala Íslands 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1969 - Reikningur Iðnlánasjóðs 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1969 - Reikningur Áburðarverksmiðjunnar hf. 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/1969 - Verzlunarbanki Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1969 - Reikningur Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1968. (Bráðafúadeild)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/1969 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 292/1969 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1968[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 1/1970 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1970 - Lög um Alþýðubankann h.f.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1970 - Lög um lífeyrissjóð sjómanna[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 1/1970 - Auglýsing um EFTA-tollmeðferð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1970 - Reikningur Iðnlánasjóðs fyrir árið 1969[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1970 - Reikningur Barnaspítalasjóðs Hringsins árið 1969[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1970 - Reikningar Verzlunarbanka Íslands h.f. fyrir árið 1969[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 169/1970 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1970 - Samvinnubanki Íslands hf. — með útibúum — Ársreikningur 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1970 - Gjaldskrá um póstburðargjöld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/1970 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/1970 - Reikningur Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1969. (Bráðafúadeild.)[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 30/1971 - Lög um breyting á lögum nr. 90 7. október 1965, um tekjuskatt og eignarskatt, lögum nr. 78 29. desember 1967 og lögum nr. 48 12. maí 1970, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1971 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 30/1971 - Samþykktir fyrir Alþýðubankann h.f.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1971 - Reglugerð fyrir Alþýðubankann h.f.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1971 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ólafíu Jóhannsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 15. febrúar 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1971 - Samþykkt um sveitarstjóra í Þingeyrarhreppi í Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1971 - Reikningur Minningarsjóðs Guðrúnar Teitsdóttur frá 1. jan. 1970 til 31. des. 1970[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1971 - Gjaldskrá um póstburðargjöld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1971 - Reikningur Verzlunarbanka Íslands hf. árið 1970[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1971 - Reikningur Samvinnubanka Íslands hf. árið 1970[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1971 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1971 - Reikningur Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1970. (Bráðafúadeild)[PDF prentútgáfa]
1971CAugl nr. 1/1971 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 7/1972 - Lög um breyting á lögum nr. 68 15. júní 1971, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 91/1972 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1972 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Súðavíkur, N.-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1972 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ragnhildar Magnúsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 28. apríl 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1972 - Reglugerð um Iðnþróunarsjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1972 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Margrétar Auðunsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 2. júní 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1972 - Reikningar Iðnlánasjóðs fyrir árið 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 191/1972 - Reikningar Verzlunarbanka Íslands h.f. fyrir árið 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1972 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1972 - Reikningur Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins 1970. Síldveiðideild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 225/1972 - Samþykkt um sveitarstjóra í Hvammstangahreppi í V-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 265/1972 - Reikningur Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1972 - Reikningur Barnaspítalasjóðs Hringsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 286/1972 - Reikningur Sóttvarnarsjóðs ríkisins frá 1. janúar 1971 til 31. desember 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 319/1972 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Finns Jónssonar frá Geirmundarstöðum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 30. nóvember 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1972 - Samþykktir fyrir Alþýðubankann hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 330/1972 - Reglugerð fyrir Alþýðubankann hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 360/1972 - Reikningur Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1971. (Bráðafúadeild.)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/1972 - Reikningur Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins 1971[PDF prentútgáfa]
1972CAugl nr. 17/1972 - Auglýsing um samning um norrænt póstsamband[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 26/1973 - Lög um vátryggingarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 134/1973 - Reikningur Samvinnubanka Íslands h.f. 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1973 - Reikningur Iðnlánasjóðs árið 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1973 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1973 - Reglugerð um innheimtu og skil á meðlögum o. fl. á vegum Innheimtustofnunar sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1973 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1973 - Samþykkt um sveitarstjóra í Vatnsleysustrandarhreppi í Gullbringusýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 345/1973 - Reikningur Verslunarbanka Íslands hf. og Verslunarlánasjóðs fyrir árið 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1973 - Reglugerð um leyfi til vátryggingarstarfsemi og skráningu í vátryggingarfélagaskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1973 - Reikningur Minningarsjóðs Guðrúnar Teitsdóttur frá 1. janúar 1972 til 31. desember 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1973 - Reikningur Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1972. (Bráðafúadeild)[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 6/1974 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1974 - Lög um skattalega meðferð verðbréfa o. fl., sem ríkissjóður selur innanlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1974 - Lög um lífeyrissjóð sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1974 - Lög um lántökur ríkissjóðs og ríkisfyrirtækja[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 59/1974 - Reglugerð um happdrættislán ríkissjóðs 1974, Skuldabréf D, vegna vega- og brúagerða á Skeiðarársandi, er opni hringveg um landið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1974 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/1974 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð til hjálpar heyrnardaufum börnum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. mars 1974[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1974 - Samþykkt fyrir Verslunarbanka Íslands h.f.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1974 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 59 18. mars 1974, um happdrættislán ríkissjóðs 1974, Skuldabréf D, vegna vega- og brúagerða á Skeiðarársandi, er opni hringveg um landið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/1974 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Þorgerði Þorvarðsdóttur, húsmæðrakennara, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. júlí 1974[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 369/1974 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 401/1974 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Svarfdæla, Dalvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 409/1974 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 411/1974 - Reikningur Iðnlánasjóðs fyrir árið 1973[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 412/1974 - Reikningur Samvinnubanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 435/1974 - Reikningur Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 436/1974 - Reikningur Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins 1973[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 438/1974 - Reikningur Verslunarbanka Íslands hf. og Verslunarlánasjóðs fyrir árið 1973[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 26/1975 - Samþykkt um sveitarstjóra í Grýtubakkahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1975 - Reglugerð um ársreikninga vátryggingarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1975 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1974[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 316/1975 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Bolungarvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/1975 - Reikningur Verslunarbanka Íslands hf. og Verslunarlánasjóðs fyrir árið 1974[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 365/1975 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 428/1975 - Reikningur Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1974. (Bráðafúadeild)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1975 - Samþykkt fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 435/1975 - Reglugerð fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 478/1975 - Reikningur Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins 1974[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 20/1976 - Lög um fjáröflun til landhelgisgæslu og fiskverndar, ríkisfjármál og fjármögnun orkuframkvæmda sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1976 - Lög um Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 96/1976 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1976 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1976 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Katrínar Pálsdóttur. Útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra, 5. júlí 1976[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1976 - Reglugerð fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 360/1976 - Samþykkt um sveitarstjóra í Laxárdalshreppi í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 411/1976 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 446/1976 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningar- og verðlaunasjóð dr. phil. Jóns Ófeigssonar, yfirkennara, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum, af dómsmálaráðherra 28. desember 1976[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 86/1977 - Fjárlög fyrir árið 1978[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 157/1977 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1976[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/1977 - Reikningur Iðnlánasjóðs árið 1976[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1977 - Reikningur Samvinnubanka Íslands 1976[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 341/1977 - Reikningur Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1976[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 466/1977 - Reglugerð um könnun á gjaldhæfi og greiðsluhæfi vátryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 487/1977 - Skrá um firmatilkynningar, sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaði 1977[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 32/1978 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1978 - Lög um vátryggingarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1978 - Fjárlög fyrir árið 1979[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 8/1978 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1978 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1978 - Reglugerð um kaup lífeyrissjóða á verðtryggðum skuldabréfum ríkissjóðs, Framkvæmdasjóðs Íslands, Byggingasjóðs ríkisins og annarra fjárfestingalánasjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1978 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/1978 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Námssjóð Lis og Ingvard Thorsen, útgefin á venjulegan hátt ad madatum af dómsmálaráðherra 29. maí 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 246/1978 - Reikningar Samvinnubanka Íslands h.f. 1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 250/1978 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/1978 - Samþykkt um sveitarstjóra í Suðurfjarðahreppi í Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/1978 - Samþykkt um sveitarstjóra í Gerðahreppi, Gullbringusýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 316/1978 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 169/1970 um söluskatt með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 386/1978 - Reikningur Samábyrgð Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1977. (Bráðafúadeild)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1978 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 408/1978 - Reikningur Iðnlánasjóðs árið 1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/1978 - Reikningar Viðlagasjóðs og deilda hans[PDF prentútgáfa]
1978CAugl nr. 18/1978 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 63/1979 - Lög um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 91/1979 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 167/1979 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá minningar- og styrktarsjóðs Guðfinnu Þorvaldsdóttur og Egils Júlíussonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. febrúar 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/1979 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 216/1979 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/1979 - Reikningur Samábyrgð Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 519/1979 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 7/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 40 18. maí 1978, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1980 - Fjárlög fyrir árið 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1980 - Fjárlög fyrir árið 1981[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 61/1980 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1980 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá Menningar- og framfarasjóðs Ludvigs Storr, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 8. janúar 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1980 - Reglugerð um kaup lífeyrissjóða á verðtryggðum skuldabréfum ríkissjóðs, Framkvæmdasjóðs Íslands, Byggingasjóðs ríkisins og annarra fjárfestingarlánasjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1980 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 305/1980 - Reikningur Iðnlánasjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 339/1980 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/1980 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Haraldarsjóð, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 26. júní 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 537/1980 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/1980 - Samþykkt fyrir Iðnaðarbanka Íslands h.f.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 675/1980 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 64/1981 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1981 - Fjárlög fyrir árið 1982[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 6/1981 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/1981 - Samþykktir fyrir Verzlunarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1981 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1981 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Gyðu Maríasdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 8. maí 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 473/1981 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 482/1981 - Reglugerð um könnun á gjaldhæfi og greiðsluhæfi vátryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 497/1981 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/1981 - Reikningur Lífeyrissjóðs bænda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 604/1981 - Reikningur Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 605/1981 - Reikningur Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1980. (Aldurslagasjóður)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 634/1981 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 809/1981 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 101/1982 - Fjárlög fyrir árið 1983[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 51/1982 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1982 - Reglugerð fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1982 - Reglugerð fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/1982 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1982 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1982 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/1982 - Samþykkt um sveitarstjóra í Hríseyjarhreppi í Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/1982 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 85/1983 - Fjárlög fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 56/1983 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1983 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/1983 - Reikningur Iðnlánasjóðs fyrir árið 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/1983 - Reikningur Iðnlánasjóðs fyrir árið 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 265/1983 - Reikningur Iðnlánasjóðs fyrir árið 1982[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1983 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 601/1983 - Reikningur Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1982[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 602/1983 - Reikningur Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1982 (Aldurslagasjóður)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 617/1983 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/1983 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir minningarsjóð um Kristján Á. Ásgeirsson, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 15. ágúst 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 751/1983 - Reglugerð fyrir Alþýðubankann hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 752/1983 - Samþykktir fyrir Alþýðubankann hf.[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 8/1984 - Lög um breyting á lögum nr. 75 14. september 1981, um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. lög nr. 21/1983, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1984 - Fjárlög fyrir árið 1985[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 366/1984 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Skógræktarsjóð Húnavatnssýslu, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum, af dómsmálaráðuherra, 10. ágúst 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 414/1984 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1983[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 34/1985 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1985 - Fjárlög fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 254/1985 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 268/1985 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/1985 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir umönnunar- og hjúkrunarheimilið Skjól að Laugarási í Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum, af dómsmálaráðherra 11. júlí 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 369/1985 - Reikningur Iðnlánasjóðs fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 7/1985 - Auglýsing um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 27/1986 - Lög um verðbréfamiðlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1986 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1986 - Fjárlög fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 15/1986 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1986 - Reikningur Iðnlánasjóðs fyrir árið 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1986 - Reikningur Iðnlánasjóðs fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 242/1986 - Reikningur Kjarnfóðursjóðs 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 273/1986 - Reikningur Iðnlánasjóðs fyrir árið 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 288/1986 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir kvikmynda- og hljómleikahúsið Bíóhöllina á Akranesi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. júní 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 343/1986 - Reglugerð um Iðnþróunarsjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1986 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/1986 - Skrá um firmatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1986[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 27/1987 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1987 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 8/1987 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 1/1988 - Lög um breyting á lögum nr. 10/1960, um söluskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1988 - Lög um breytingu á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1988 - Lög um bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði og heimildir til lántöku á árinu 1989 o. fl.[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 7/1988 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1988 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1988 - Reikningur Tryggingarsjóðs viðskiptabanka fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/1988 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 346/1988 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/1988 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Líknar- og minningarsjóð um hjónin Kristjönu Pálínu Kristjánsdóttur og Halldór Þorsteinsson frá Vörum, Garði, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. desember 1988[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 2/1989 - Fjárlög 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1989 - Lög um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1989 - Lög um breytingu á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1989 - Lög um aðför[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1989 - Auglýsing um breyting á viðauka I við lög nr. 55 31. mars 1987, tollalög, sbr. lög nr. 96 31. desember 1987, um breyting á þeim lögum, og auglýsingu nr. 12 15. mars 1988, auglýsingu nr. 96 23. desember 1988 og auglýsingu nr. 95 21. júní 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1989 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 136/1989 - Reglugerð um breyting á reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands, nr. 470 frá 14. nóvember 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1989 - Reikningur Tryggingarsjóðs viðskiptabanka, fyrir árið 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1989 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 280/1989 - Reglugerð um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga, stofnana þeirra og fyrirtækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/1989 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 502/1989 - Reglugerð um tryggingaskyldu verðbréfamiðlara og verðbréfafyrirtækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/1989 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Brand Jónsson[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 525/1989 - Skipulagsskrá fyrir Menningar- og minningarsjóð kvenna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 543/1989 - Reglugerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til verðbréfamiðlunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 556/1989 - Reglur um gerð ársreiknings verðbréfasjóðs og ársreiknings verðbréfafyrirtækis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/1989 - Skipulagsskrá Minningarsjóðsins við Menntaskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
1989CAugl nr. 3/1989 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Sviss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1989 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 46/1990 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Norðurlanda um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1990 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 161/1990 - Reglugerð um póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1990 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/1990 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/1990 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1990 - Skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð Iðnskólans í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 16/1990 - Auglýsing um Norðurlandasamning um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1991 - Lög um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1991 - Lög um nauðungarsölu[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 16/1991 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1991 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/1991 - Auglýsing um samkomulag samkvæmt 20. grein samnings milli Norðurlanda um aðstoð í skattamálum frá 7. desember 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 478/1991 - Reglugerð um framkvæmd útreiknings á innlausnarvirði hlutdeildarskírteina verðbréfasjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 617/1991 - Skipulagsskrá Minningar- og styrktarsjóðs Guðfinnu Þorvaldsdóttur og Egils Júlíussonar[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 2/1991 - Auglýsing um samning um stofnun Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 87/1992 - Lög um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 26/1992 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1992 - Reglugerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til verðbréfamiðlunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 364/1992 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/1992 - Reikningur Hagræðingarsjóðs sjávarútvegsins fyrir árið 1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 451/1992 - Reikningur Hagræðingarsjóðs sjávarútvegsins fyrir árið 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 471/1992 - Reglugerð um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
1992CAugl nr. 8/1992 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Frakkland[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 9/1993 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1993 - Lög um verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1993 - Lög um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1993 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1993 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1993 - Lög um breytingar í skattamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1993 - Lög um lánastofnanir aðrar en viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 70/1993 - Reglugerð um útflutningsleyfi o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1993 - Reikningur Tryggingasjóðs viðskiptabanka fyrir árið 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 362/1993 - Reglugerð um framkvæmd útreiknings á innlausnarvirði hlutdeildarskírteina verðbréfasjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 369/1993 - Reglugerð um starfsemi og markaðssetningu erlendra verðbréfasjóða á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 505/1993 - Reglugerð um almennt útboð verðbréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/1993 - Reikningur Hagræðingarsjóðs sjávarútvegsins, 31. ágúst 1993[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 137/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1994 - Lög um ársreikninga[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 187/1994 - Reikningur Tryggingarsjóðs viðskiptabanka 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/1994 - Reglugerð um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/1994 - Reglugerð um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 348/1994 - Skipulagsskrá Gerðuminningar, minningarsjóðs um Þorgerði Þorvarðsdóttur húsmæðrakennara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 364/1994 - Samþykktir fyrir Tryggingarsjóð innlánsdeildanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/1994 - Reglugerð um hámark lána og ábyrgða viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 413/1994 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands fyrir árið 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/1994 - Reglur um gerð ársreiknings viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/1994 - Auglýsing um Íslenska atvinnugreinaflokkun - ÍSAT 95[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 679/1994 - Reglugerð um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 692/1994 - Reglur um útreikning og færslu vaxta við Seðlabanka Íslands o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 702/1994 - Skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Ársæls Jónassonar, kafara. Dags. 28. júlí 1991 með breytingum 29. desember 1994[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 13/1995 - Reglur um upplýsingaskyldu vegna gjaldeyrisviðskipta og fjármagnshreyfinga milli landa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/1995 - Reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 205/1995 - Reglugerð fyrir sjóð skv. 12. gr. laga nr. 80/1966 um kísilgúrverksmiðju við Mývatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/1995 - Reglugerð um ferðaskrifstofur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1995 - Reikningur Tryggingarsjóðs viðskiptabanka fyrir árið 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 379/1995 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta á árinu 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 488/1995 - Reglur um fyrirgreiðslu Seðlabanka Íslands við viðskiptavaka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 564/1995 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 565/1995 - Skipulagsskrá fyrir Eggertssjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 626/1995 - Reglur um fjárvörslur lögmanna o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 646/1995 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld vátryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 708/1995 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Norðurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 709/1995 - Reglugerð fyrir Samvinnulífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 716/1995 - Reikningur Verðbréfaþings fyrir árin 1993 og 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 717/1995 - Reglur um breytingu á reglum um gerð ársreiknings viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana nr. 554/1994[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 4/1995 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Eistland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1995 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Lettland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 13/1996 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1996 - Lög um breytingu á lögum nr. 10/1993, um verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1996 - Lög um breytingu á lögum nr. 43/1993, um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1996 - Lög um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1996 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 141/1996 - Reglugerð Lífeyrissjóðs verzlunarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1996 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta á árinu 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1996 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 59/1996 um heimilisuppbót, sérstaka heimilisuppbót og frekari uppbætur samkvæmt 9. og 10. gr. laga nr. 118/1993 um félagslega aðstoð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/1996 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 316/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Tæknifræðingafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 339/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Tannlæknafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 348/1996 - Reglur um mat á áhættugrunni við útreikning á eiginfjárhlutfalli lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/1996 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um hjónin Bergþóru Magnúsdóttur og Jakob Júlíus Bjarnason[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/1996 - Reglugerð fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1996 - Samþykktir fyrir Íslenska lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 491/1996 - Reglugerð um innheimtu og skil á meðlögum o.fl. á vegum Innheimtustofnunar sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 506/1996 - Reglur um lausafjárhlutfall innlánsstofnana af innlendum skuldbindingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 521/1996 - Reglugerð um Lífeyrissjóð Norðurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 571/1996 - Reglugerð um hámark lána og ábyrgða lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 612/1996 - Reglugerð um ársreikninga og samstæðureikninga líftryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 613/1996 - Reglugerð um ársreikninga og samstæðureikninga vátryggingafélaga annarra en líftryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/1996 - Reglur um útboðslýsingar verðbréfasjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 678/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð blaðamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 694/1996 - Reglugerð um framsetningu ársreikninga í samandregnu formi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 696/1996 - Reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 701/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkafólks í Grindavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 706/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Lífiðn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 711/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Vesturlands[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 12/1997 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1997 - Lög um breytingu á lögum nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1997 - Lög um breytingu á lögum nr. 2/1995, um hlutafélög, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1997 - Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1997 - Lög um rafræna eignarskráningu verðbréfa[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 21/1997 - Reglugerð um Tryggingarsjóð viðskiptabanka og tilhögun á greiðslum úr tryggingasjóðum innlánsstofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1997 - Reglur um útreikning og færslu vaxta o.fl. við Seðlabanka Íslands í viðskiptum við innlánsstofnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1997 - Reglugerð fyrir Séreignalífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Vesfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1997 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð lækna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 250/1997 - Skipulagsskrá fyrir Verðlaunasjóð Guðmundar P. Bjarnasonar, Akranesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1997 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/1997 - Reglur um fyrirgreiðslu Seðlabanka Íslands við viðskiptavaka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Verkfræðingafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1997 - Reikningur Verðbréfaþings Íslands fyrir árin 1995 og 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 327/1997 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta á árinu 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1997 - Reglur um lausafjárhlutfall innlánsstofnana af innlendum skuldbindingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/1997 - Reglur um bindiskyldu við Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð KEA[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 464/1997 - Reglugerð Lífeyrissjóðs verslunarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Flugvirkjafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 505/1997 - Reglugerð um grunnpóstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/1997 - Reglugerð fyrir Eftirlaunasjóð slökkviliðsmanna á Keflavíkurflugvelli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 544/1997 - Reglur um fyrirgreiðslu Seðlabanka Íslands við viðskiptavaka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 595/1997 - Reglugerð um heimilisuppbót, sérstaka heimilisuppbót og frekari uppbætur samkvæmt 9. og 10. gr. laga nr. 118/1993 um félagslega aðstoð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 614/1997 - Reglur um ársreikninga lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/1997 - Skipulagsskrá fyrir Kirkjubæjarstofu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/1997 - Reglugerð fyrir Eftirlaunasjóð starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 669/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð bankamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 769/1997 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 770/1997 - Reglur um Framtakssjóð Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 6/1997 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Alþýðulýðveldið Kína[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1997 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1997 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Kanada[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 34/1998 - Lög um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1998 - Lög um breytingu á lögum nr. 13/1996, um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1998 - Lög um breytingar á sérákvæðum í lögum um fjármálaeftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1998 - Lög um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 36/1986, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 7/1998 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1998 - Reglur um ársreikninga fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1998 - Reglur um útreikning og færslu vaxta o.fl. við Seðlabanka Íslands í viðskiptum við bindiskyldar lánastofnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1998 - Reglugerð fyrir Eftirlaunasjóð Reykjanesbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1998 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ólafíu Jóhannsdóttur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1998 - Reglur um bindiskyldu við Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/1998 - Reikningur Verðbréfaþings Íslands árið 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1998 - Reglur um útreikning og færslu vaxta o.fl. við Seðlabanka Íslands í viðskiptum við bindiskyldar lánastofnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1998 - Reglur um fyrirgreiðslu Seðlabanka Íslands við viðskiptavaka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 387/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 281/1997, fyrir Lífeyrissjóð Verkfræðingafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1998 - Samþykktir fyrir Samvinnulifeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1998 - Samþykktir Lífeyrissjóðsins Lífiðnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/1998 - Reglugerð um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1998 - Samþykktir fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1998 - Skipulagsskrá fyrir Samhug í verki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/1998 - Samþykktir Eftirlaunasjóðs FÍA[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 711/1996, fyrir Lífeyrissjóð Vesturlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/1998 - Reglugerð um Frjálsa lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 407/1998 - Samþykktir um breytingu á samþykktum nr. 463/1996 fyrir Íslenska lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Vestfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 499/1998 - Reglur um útreikning og færslu vaxta o.fl. við Seðlabanka Íslands í viðskiptum við bindiskyldar lánastofnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/1998 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnun Verslunarráðs Íslands um viðskiptamenntun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 584/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 74/1997 fyrir Séreignalífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 597/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Hlíf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Austurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 610/1998 - Reglugerð fyrir Almennan lífeyrissjóð VÍB[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð arkitekta og tæknifræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 794/1998 - Reglur um bindiskyldu við Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 818/1998 - Samþykktir um breytingu á samþykktum nr. 196/1997 fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 27/1998 - Auglýsing um bókun um fríðindi og friðhelgi Alþjóðastofnunarinnar um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 17/1999 - Lög um breytingu á lögum nr. 10/1993, um verðbréfasjóði, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1999 - Lög um breytingu á lögum nr. 80/1993, um aðgerðir gegn peningaþvætti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1999 - Lög um öryggi fyrirmæla í greiðslukerfum[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um öryggi fyrirmæla í greiðslukerfum og verðbréfauppgjörskerfum
Augl nr. 98/1999 - Lög um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1999 - Lög um Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 30/1999 - Skipulagsskrá fyrir Berklaveikrasjóðinn Þorbjörgu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1999 - Reglur um viðskipti bindiskyldra lánastofnana við Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/1999 - Reglugerð um fjárvörslureikninga lögmanna o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/1999 - Skipulagsskrá fyrir Landspítalasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1999 - Reglugerð um próf í verðbréfamiðlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/1999 - Reglugerð um yfirtökutilboð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 433/1999 - Reglugerð um upplýsingaskyldu útgefenda, kauphallaraðila og eigenda verðbréfa sem skráð eru í kauphöll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1999 - Reglugerð um opinbera skráningu verðbréfa í kauphöll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 670/1999 - Auglýsing um reglu reikningsskilaráðs um sjóðstreymi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 712/1999 - Reglur um afgreiðslu umsókna um framlengingu bóta, þrátt fyrir sjúkrahúsvist sky. 5. mgr. 43. gr. laga nr. 117/1993 um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 879/1999 - Reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 950/1999 - Reglur um greiðslu barnalífeyris vegna skólanáms eða starfsþjálfunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 954/1999 - Skrá tilkynninga um ný hlutafélög og einkahlutafélög sem birtust í Lögbirtingablaði 1999[PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 12/1999 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Litháen[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1999 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Pólland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1999 - Auglýsing um samning milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um Norræna fjárfestingarbankann[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1999 - Auglýsing um samning milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um Norræna þróunarsjóðinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1999 - Auglýsing um samning milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um Norræna fjármögnunarfélagið á sviði umhverfisverndar (NEFCO)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1999 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum sem teknar voru með stjórnskipulegum fyrirvara samkvæmt 103. gr. samningsins á árunum 1995-1997[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 32/2000 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna tilkomu rafrænnar eignarskráningar á verðbréfum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2000 - Lög um húsgöngu- og fjarsölusamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/2000 - Lög um lausafjárkaup[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/2000 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/2000 - Lög um breytingu á lögum nr. 13/1996, um verðbréfaviðskipti, og á lögum nr. 10/1993, um verðbréfasjóði, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/2000 - Lög um breytingu á lögum nr. 13/1996, um verðbréfaviðskipti, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/2000 - Lög um breytingu á lögum nr. 13/1996, um verðbréfaviðskipti, lögum nr. 131/1997, um rafræna eignarskráningu verðbréfa, og lögum nr. 2/1995, um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 50/2000 - Reglur um viðskipti bindiskyldra lánastofnana við Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/2000 - Reglur um ársreikninga lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/2000 - Reglugerð um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/2000 - Reglugerð um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 506/2000 - Reglugerð um próf í verðbréfaviðskiptum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 508/2000 - Reglugerð um ábyrgðartryggingu verðbréfamiðlana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 557/2000 - Skipulagsskrá fyrir Gjafa- og styrktarsjóð Jónínu S. Gísladóttur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 684/2000 - Reglur um breytingu á reglum um mat á áhættugrunni við útreikning á eiginfjárhlutfalli lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu nr. 348/1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 951/2000 - Reglur um aðgang að uppgjörsreikningum í Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 31/2000 - Auglýsing um breytingar á bókunum við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2000 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Tékkland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2000 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 36/2001 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/2001 - Lög um sölu ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2001 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2001 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/2001 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, lögum nr. 83/1989, um Þjóðarbókhlöðu og endurbætur menningarbygginga, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 144/1994, um ársreikninga, og lögum nr. 145/1994, um bókhald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/2001 - Lög um breytingu á lögum nr. 131/1997, um rafræna eignarskráningu verðbréfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 92/2001 - Reglur um breytingu á reglum nr. 554/1994 með síðari breytingum, um gerð ársreiknings viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/2001 - Reglur um viðskipti bindiskyldra lánastofnana við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/2001 - Reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/2001 - Reglugerð um útgáfu húsbréfa á árinu 2001 fyrir Íbúðalánasjóð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 414/2001 - Auglýsing um flokkun og greiningu í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/2001 - Gjaldskrá fyrir athugun á útboðslýsingu í almennu útboði verðbréfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/2001 - Reglur um fyrsta söludag almennra útboða verðbréfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 476/2001 - Reglugerð fyrir sjóð skv. 2. gr. laga nr. 80/1966 um kísilgúrverksmiðju við Mývatn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/2001 - Reglugerð um útboð verðbréfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 684/2001 - Reglur um ársreikninga fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 686/2001 - Reglur um útboðslýsingar verðbréfasjóða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 692/2001 - Reglur um ársreikninga lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 693/2001 - Reglur um eiginfjárhlutfall lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 695/2001 - Reglur um ársreikninga verðbréfasjóða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 704/2001 - Reglur um viðskipti stjórnarmanna, forstjóra og starfsmanna Fjármálaeftirlitsins við eftirlitsskylda aðila[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 760/2001 - Auglýsing um samþykktir fyrir Tryggingasjóð innlánsdeildanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 790/2001 - Auglýsing um reikningsskil sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 930/2001 - Reglur um tilkynningu samruna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 966/2001 - Reglur um form og efni fjárfestingarstefnu lífeyrissjóða og úttektar á ávöxtun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 968/2001 - Reglur um afgreiðslu umsókna um framlengingu bóta, þrátt fyrir sjúkrahúsvist skv. 5. mgr. 43. gr. laga nr. 117/1993 um almannatryggingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 990/2001 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 15/2001 - Auglýsing um samning um öryggi starfsmanna Sameinuðu þjóðanna og tengdra starfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/2001 - Auglýsing um alþjóðasamning um stjórnun hvalveiða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/2001 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Lúxemborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 19/2002 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/2002 - Lög um skylduskil til safna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 13/1996, um verðbréfaviðskipti, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 2/1995, um hlutafélög, með síðari breytingum (hlutafé í erlendum gjaldmiðli)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2002 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna nýs stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 34/2002 - Reglugerð um hámark lána og ábyrgða lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/2002 - Reglur um breytingu á reglum nr. 693/2001, um eiginfjárhlutfall lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 385/2002 - Reglur um viðskipti bindiskyldra lánastofnana við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 386/2002 - Reglur um lausafjárhlutfall[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/2002 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 755/2002 - Reglur um breytingu á reglum nr. 692/2001, um ársreikninga lánastofnana, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 766/2002 - Skipulagsskrá fyrir Kirkjubæjarstofu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 831/2002 - Reglur Seðlabanka Íslands um meðferð trúnaðarupplýsinga og verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti starfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 864/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 120/2000, um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 949/2002 - Skipulagsskrá fyrir Menntasjóðs Kaupþings banka hf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 2/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Portúgal[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Spán[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Grænland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 30/2003 - Lög um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2003 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2003 - Lög um breyting á lögum um vátryggingastarfsemi, nr. 60/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/2003 - Lög um breyting á lögum um ársreikninga, nr. 144/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/2003 - Raforkulög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
2003BAugl nr. 293/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 331/2003 - Reglur um vísitölusjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 530/2003 - Reglur um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 531/2003 - Reglur um stórar áhættuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtækjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2003 - Reglugerð um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 633/2003 - Reglugerð um próf í verðbréfaviðskiptum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 699/2003 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 646/1995 um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld vátryggingafélaga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 788/2003 - Reglur um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 789/2003 - Reglur um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2003 - Reglugerð um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 834/2003 - Reglur um reikningsskil lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 863/2003 - Skipulagsskrá fyrir Landspítalasjóð Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 906/2003 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 25/2003 - Auglýsing um Norðurlandasamning um framkvæmd tiltekinna ákvæða um ríkisborgararétt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2003 - Auglýsing um samning um sérréttindi og friðhelgi Alþjóðlega sakamáladómstólsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/2003 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 3/2004 - Reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/2004 - Lög um erfðafjárskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2004 - Lög um Evrópufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/2004 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/2004 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/2004 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/2004 - Lög um breyting á lögum um lögmenn, nr. 77 15. júní 1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/2004 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, og lögum nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/2004 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/2004 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 97/2004 - Reglur um reikningsskil rekstrarfélaga verðbréfasjóða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/2004 - Reglur um reikningsskil verðbréfafyrirtækja og verðbréfamiðlana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/2004 - Reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 530/2004 - Reglur um viðmið við mat Fjármálaeftirlitsins á áhættu fjármálafyrirtækja og ákvörðun um eiginfjárhlutfall umfram lögbundið lágmark[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 544/2004 - Reglugerð um fjárhag og áhættustýringu Íbúðalánasjóðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 958/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 522/2004, um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 997/2004 - Reglur um viðskipti lánastofnana við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1051/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 511/2003 um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1060/2004 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 10/2004 - Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Litháens[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2004 - Auglýsing um samning um Norræna fjárfestingarbankann[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/2004 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Írland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 31/2005 - Lög um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 33/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/2005 - Lög um breyting á lögum nr. 144/1994, um ársreikninga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2005 - Lög um fjárhagslegar tryggingarráðstafanir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/2005 - Lög um breyting á lögum um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða, nr. 34/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/2005 - Lög um breyting á lögum um Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, nr. 16 14. apríl 2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 201/2005 - Starfsreglur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/2005 - Reglugerð um fjárvörslureikninga fasteignasala[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 357/2005 - Reglugerð um heimild Tryggingastofnunar ríkisins til að framlengja bótagreiðslur þrátt fyrir dvöl á sjúkrahúsi eða stofnun fyrir aldraða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2005 - Reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 654/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 670/2005 - Reglur um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 879/2005 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 881/2005 - Reglur um tilkynningu samruna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 896/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um fjárhag og áhættustýringu Íbúðalánasjóðs, nr. 544/2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1040/2005 - Reglugerð um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1075/2005 - Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins fyrir athugun á útboðslýsingu í almennu útboði verðbréfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1099/2005 - Reglur um afnám reglna nr. 470, 15. júní 2001 um fyrsta söludag almennra útboða verðbréfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1192/2005 - Reglugerð um fjárvörslureikninga lögmanna o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005CAugl nr. 10/2005 - Auglýsing um samninga um breytingar á bókun 4 við samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2005 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2004[PDF vefútgáfa]
2006AAugl nr. 3/2006 - Lög um ársreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2006 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2006 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2006 - Lög um breytingu á lögum nr. 34/1998, um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2006 - Lög um evrópsk samvinnufélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2006 - Lög um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 33/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2006 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samnings milli ríkisstjórnar Íslands annars vegar og ríkisstjórnar Danmerkur og heimastjórnar Færeyja hins vegar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2006 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 140/2006 - Reglugerð um heimild Tryggingastofnunar ríkisins til að greiða barnalífeyri vegna náms eða starfsþjálfunar ungmenna á aldrinum 18-20 ára[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 181/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (II)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2006 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti 210 millj. kr. eða meira og skráningu verðbréfa á skipulegan verðbréfamarkað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2006 - Reglugerð um almennt útboð verðbréfa að verðmæti 8,4 til 210 milljónir kr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 245/2006 - Reglugerð um opinbera skráningu verðbréfa í kauphöll[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 335/2006 - Reglur um breytingu á reglum nr. 966/2001 um form og efni fjárfestingastefnu lífeyrissjóða og úttektar á ávöxtun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 926/2006 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 987/2006 - Reglur um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2006 - Reglugerð um rannsókn og saksókn efnahagsbrota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2006 - Skipulagsskrá fyrir Skólasjóð Menntaskólans á Egilsstöðum[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 2/2006 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ungverjaland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2006 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Möltu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2006 - Auglýsing um samning um forréttindi og friðhelgi sérstofnana Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Mexíkó um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2006 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli Suður-Kóreu og Íslands, Liechtenstein og Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2006 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2006 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2005[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 55/2007 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2007 - Lög um starfstengda eftirlaunasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2007 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2007 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2007 - Lög um kauphallir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2007 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um fjármálafyrirtæki o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2007 - Lög um breyting á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2007 - Reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 169/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 243/2006, um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 215/2007 - Reglur um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2007 - Reglur um stórar áhættuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 312/2007 - Reglur um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 313/2007 - Reglur um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 446/2007 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2007 - Reglur um viðskiptareikninga við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2007 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2007 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 804/2007 - Reglugerð um rannsókn og saksókn efnahagsbrota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 839/2007 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins fyrir athugun á útboðslýsingu í almennu útboði verðbréfa, nr. 1075/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 926/2007 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2007 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1287/2006 frá 10. ágúst 2006 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB að því er varðar skyldur fjármálafyrirtækja varðandi skýrsluhald, tilkynningar um viðskipti, gagnsæi á markaði, töku fjármálagerninga til viðskipta og hugtök sem eru skilgreind að því er varðar þá tilskipun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2007 - Reglugerð um fjárfestavernd og viðskiptahætti fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (V)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (VI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1134/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (VII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1245/2007 - Reglur um heimild Fjármálaeftirlitsins til að ljúka máli með sátt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1247/2007 - Auglýsing um Íslenska atvinnugreinaflokkun – ÍSAT2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2007 - Reglugerð um notkun staðlaðra eyðublaða við birtingu opinberra útboðsauglýsinga samkvæmt lögum um opinber innkaup, nr. 84/2007[PDF vefútgáfa]
2007CAugl nr. 1/2007 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Indland[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 47/2008 - Lög um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (einföldun reglna um greiðslu hlutafjár í öðru en reiðufé o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 131/1997, um rafræna eignarskráningu verðbréfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2008 - Lög um endurskoðendur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2008 - Lög um breytingu á samkeppnislögum, nr. 44/2005, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2008 - Lög um breytingu á lögum er varða verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2008 - Lög um heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 35/2008 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2008 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Gísla Torfasonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 191/2008 - Reglugerð um tilkynningar um viðskipti skv. 30. gr. laga nr. 108/2007, um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 234/2008 - Skipulagsskrá fyrir Sólarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 317/2008 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 243/2006, um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 373/2008 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 684/2008 - Reglur um tilkynningu og málsmeðferð í samrunamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2008 - Reglugerð um upplýsingagjöf og tilkynningarskyldu skv. lögum nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 778/2008 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Verðlaunasjóð Guðmundar P. Bjarnasonar, Akranesi, sem staðfest var 11. apríl 1997, nr. 250[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2008 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2008 - Reglugerð um innihald árshlutareikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2008 - Skipulagsskrá fyrir Sjóð Samtaka fjárfesta, almennra hlutabréfa- og sparifjáreigenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 953/2008 - Reglur um breytingu á reglum nr. 312/2007 um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 983/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, nr. 120/2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1082/2008 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2008 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1141/2008 - Skipulagsskrá fyrir sjóðinn Sóley og félagar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2008 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Vilhjálms Vilhjálmssonar[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 1/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Grikkland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Rúmeníu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við lýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Mexíkó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bandaríkin[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 22/2009 - Lög um breyting á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 108/2007, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2009 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Íslands[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 119/2009 - Reglugerð um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2009 - Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins fyrir athugun á útboðslýsingu í almennu útboði verðbréfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2009 - Reglugerð um fyrirkomulag og eftirlit með tímabundnum útgreiðslum séreignarsparnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 347/2009 - Reglugerð um úrskurðarnefnd verðbréfamiðstöðva[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 451/2009 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 452/2009 - Auglýsing um staðfestingu á reglum um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 553/2009 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2009 - Reglur um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 704/2009 - Reglur um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 857/2009 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2009 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 916/2009 - Reglugerð um fjárfestingarstefnu og úttekt á ávöxtun lífeyrissjóða og vörsluaðila séreignarsparnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1052/2009 - Reglugerð um heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1065/2009 - Reglur um breytingu á reglum nr. 97/2004, um reikningsskil rekstrarfélaga verðbréfasjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1082/2009 - Reglugerð um tekjuskatt og staðgreiðslu hans af vöxtum til aðila með takmarkaða skattskyldu[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2010 - Lög um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um ársreikninga (minnihlutavernd o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2010 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2010 - Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2010 - Fjáraukalög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2010 - Lög um breyting á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 108/2007, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2010 - Fjárlög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 148/2010 - Auglýsing um samþykktir fyrir Tryggingasjóð innlánsdeildanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 215/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 243/2006, um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2010 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2010 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2010 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld frumtryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2010 - Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins fyrir nauðsynlegt umframeftirlit og aðrar sértækar aðgerðir[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 82/2011 - Lög um breyting á lögum um embætti sérstaks saksóknara, nr. 135/2008, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2011 - Lög um breyting á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga, með síðari breytingum (góðir stjórnarhættir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2011 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2011 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2011 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, tollalögum og lögum um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2011 - Lög um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2011 - Fjáraukalög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2011 - Fjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 8/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2011, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2011 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld frumtryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 378/2011 - Reglur um breytingu á reglum nr. 215/2007, um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 515/2011 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 414/2001 um flokkun og greiningu í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 543/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn tilteknum aðilum í Túnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gagnvart Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir sem varða Búrma/Mýanmar, Egyptaland, Gíneu, Íran, Líbýu og Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1299/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2012, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
2011CAugl nr. 1/2011 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Króatíu[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 77/2012 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (sparisjóðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2012 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2012 - Fjáraukalög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/1999, um öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum (greiðslukerfi og verðbréfauppgjörskerfi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2012 - Fjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 97/2012 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 232/2012 - Reglur um breytingu á reglum nr. 215/2007, um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 782/2012 - Reglur um lausafjárhlutfall[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2012 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
2012CAugl nr. 2/2012 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Barbados[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2012 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Slóveníu[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 12/2013 - Lög um breyting á lögum nr. 128/2011, um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði (lykilupplýsingar, markaðssetning, samrunasjóðir, Evrópupassi og höfuðsjóðir og fylgisjóðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga, með síðari breytingum (starfrækslugjaldmiðill og skoðunarmenn og endurskoðendur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2013 - Lög um breytingar á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 108/2007 (lýsingar, hæfir fjárfestar, undanþágur frá gerð lýsinga, meðferð innherjaupplýsinga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 79/2008, um endurskoðendur, með síðari breytingum (EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2013 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (eignarhaldsreglur og endurbætur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2013 - Fjáraukalög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2013 - Fjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 3/2013 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2013, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2013 - Samþykkt um stjórn Fljótsdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2013 - Skipulagsskrá fyrir Safnasafnið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2013 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 394/2013 - Auglýsing um staðfestingu á reglum um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2013 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1088/2005 um reikningsskil og ársreikning Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2013 - Samþykkt um stjórn Borgarfjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 513/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Grýtubakkahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2013 - Samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2013 - Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 564/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2013 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2013 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 591/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 611/2013 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 612/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2013 - Samþykkt um stjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 625/2013 - Reglur um stórar áhættuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2013 - Reglugerð um tekjuskatt og staðgreiðslu af vöxtum og söluhagnaði hlutabréfa þeirra aðila sem bera takmarkaða skattskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2013 - Samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 679/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 685/2013 - Samþykkt um stjórn Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 693/2013 - Samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 715/2013 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 729/2013 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 731/2013 - Samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða– og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2013 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2013 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 774/2013 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2013 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 799/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2013 - Samþykkt um stjórn Seltjarnarnesbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2013 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 100.000 evra til 5.000.000 evra í íslenskum krónum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2013 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 5.000.000 evra í íslenskum krónum eða meira og töku verðbréfa til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 861/2013 - Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2013 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Voga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 926/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 961/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2013 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2013 - Reglugerð um lánveitingar Íbúðalánasjóðs til sveitarfélaga, félaga og félagasamtaka sem ætlaðar eru til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2013 - Reglur um lausafjárhlutfall o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2013 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Afganistan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2013 - Reglugerð um fjárfestingarheimildir verðbréfasjóða, innlausn, markaðssetningu erlendra sjóða og upplýsingagjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2013 - Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1231/2013 - Skipulagsskrá fyrir Hollvini AFS á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2013 - Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 28/2014 - Lög um breyting á lögum nr. 108/2007, um verðbréfaviðskipti, og lögum nr. 110/2007, um kauphallir (framkvæmd fyrirmæla, tilkynning um viðskipti o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2014 - Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 3/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2014, vegna framtalsgerða o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2014 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2014 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2014 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 281/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 287/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2014 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 371/2014 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 373/2014 - Skipulagsskrá Styrktarsjóðs Áslaugar Hafliðadóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2014 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2014 - Reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 995/2007 um fjárfestavernd og viðskiptahætti fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2014 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 471/2014 - Reglugerð um skipulagskröfur rekstrarfélaga verðbréfasjóða (þ.m.t. um hagsmunaárekstra, viðskiptahætti, áhættustýringu og inntak samkomulags milli vörslufyrirtækis og rekstrarfélags)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 472/2014 - Reglugerð um samruna sjóða, skipan höfuðsjóða og fylgisjóða og tilkynningaraðferð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 492/2014 - Samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2014 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2014 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2014 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 566/2014 - Samþykkt um stjórn Súðavíkurhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gíneu-Bissá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2014 - Samþykkt um stjórn Blönduósbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan og Suður-Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 712/2014 - Reglur um yfirfærða útlánaáhættu vegna verðbréfunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 713/2014 - Reglur um breytingu á reglum nr. 215/2007, um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 728/2014 - Reglur um heimild Fjármálaeftirlitsins til að ljúka máli með sátt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2014 - Reglugerð um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2014 - Reglur um lausafjárhlutfall o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1032/2014 - Reglur um fjármögnunarhlutfall í erlendum gjaldmiðlum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1172/2014 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1228/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2015, vegna framtalsgerða o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
2014CAugl nr. 5/2014 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Kýpur[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 47/2015 - Lög um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögreglulögum (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2015 - Lög um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2015 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (nauðasamningar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2015 - Lög um stöðugleikaskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2015 - Lög um breyting á lögum um fjárhagslegar tryggingarráðstafanir, nr. 46 13. maí 2005 (EES-reglur, innleiðing)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2015 - Lög um opinber fjármál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2015 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (ýmsar breytingar)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 45/2015 - Skipulagsskrá fyrir Kirkjubæjarstofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2015 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Cote d'Ivoire (Fílabeinsströndina)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 258/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 397/2000, um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Guineu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Eritreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 335/2015 - Reglur um ársreikninga lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 341/2015 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Eyja- og Miklaholtshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 581/2015 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Zimbabwe[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 792/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 804/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líberíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 835/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbanon[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Írak[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2015 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Jemen[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbyu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Suður-Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Egyptaland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1049/2015 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2015 - Reglur um ársreikninga verðbréfasjóða og fjárfestingarsjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2015 - Skipulagsskrá fyrir Ingjaldssjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2015 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2016, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2015 - Reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2015 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2015 - Reglugerð um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
2015CAugl nr. 3/2015 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2015 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 37/2016 - Lög um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2016 - Lög um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2016 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, valdheimildir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2016 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum (losun fjármagnshafta)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 113/2016 - Lög um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997, með síðari breytingum (fjárfestingarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 72/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2016 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Burundí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 194/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélagsins Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 362/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 395/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 407/2016 - Reglur um breytingu á reglum nr. 565/2014 um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 425/2016 - Reglur um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2016 - Reglur um bindingu reiðufjár vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbýu nr. 887/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 518/2016 - Reglur um breytingu á reglum nr. 425/2016, um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2016 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 576/2016 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 836/2013 um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 100.000 evra til 5.000.000 evra í íslenskum krónum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 633/2003 um próf í verðbréfaviðskiptum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2016 - Samþykkt um stjórn Skagabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2016 - Reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 974/2016 - Reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga örfélaga byggt á skattframtölum („Hnappurinn“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2016 - Reglur um breytingu á reglum nr. 425/2016, um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1257/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2017, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2016 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
2016CAugl nr. 1/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Liechtenstein[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Albaníu[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 1/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 84/2017 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 161/2017 - Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 192/2017 - Skipulagsskrá fyrir Community Fund[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2017 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 201/2017 - Reglur um breytingu á reglum nr. 490/2016, um bindingu reiðufjár vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2017 - Reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 247/2017 - Reglur um fyrirgreiðslur fjármálafyrirtækis til venslaðra aðila[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2017 - Reglur um lausafjárhlutfall lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2017 - Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2017 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 568/2017 - Reglur um breytingu á reglum nr. 200/2017 um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2017 - Reglugerð um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2017 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð frú Stefaníu Guðmundsdóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2017 - Reglugerð um stjórn lögreglurannsókna og samvinnu héraðssaksóknara og lögreglustjóra við rannsókn sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 796/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 916/2009, um fjárfestingarstefnu og úttekt á ávöxtun lífeyrissjóða og vörsluaðila séreignarsparnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2017 - Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2017 - Reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 959/2017 - Reglur um útreikning á vogunarhlutfalli fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1158/2017 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2018, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2017 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2018[PDF vefútgáfa]
2017CAugl nr. 5/2017 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Austurríki[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 119/2018 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2018 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2018 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 138/2018 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðuveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 391/2018 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2018 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2018 - Reglur um verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti starfsmanna Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2018 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2018 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 784/2018 - Reglur um gjaldeyrisjöfnuð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2018 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2019, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2018 - Reglugerð um heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2018 - Samþykkt um stjórn Árneshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1329/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi nr. 448/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2018CAugl nr. 1/2018 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Japan[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 64/2019 - Lög um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2019 - Lög um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 108/2007, með síðari breytingum (reglugerðarheimild vegna lýsinga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2019 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2019 - Lög um endurskoðendur og endurskoðun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2019 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 10/2019 - Samþykkt um stjórn Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2019 - Reglugerð um endurbótaáætlanir lánastofnana og verðbréfafyrirtækja og samstæður þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 223/2019 - Reglur um bindingu reiðufjár vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 224/2019 - Reglur um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 326/2019 - Reglur um heimild Fjármálaeftirlitsins til að ljúka máli með sátt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 497/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 553/2009 um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2019 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 568/2019 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar nr. 278/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn útbreiðslu efnavopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2019 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2019 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðveldið Maldívur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 703/2009 um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 704/2009 um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2019 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2019 - Reglugerð um heimild Fjármálaeftirlitsins til að taka gildar lýsingar frá öðrum EES-ríkjum samkvæmt reglugerð ESB 2017/1129 um lýsingu sem birta skal við almenn útboð verðbréfa eða vegna töku verðbréfa til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2019 - Reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn netárásum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2019 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2019 - Reglugerð um meðhöndlun, vörslur og sölu haldlagðra, kyrrsettra og upptækra eigna og muna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2019 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2019 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2019 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2020, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1390/2019 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld byggingarfulltrúa Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 7/2020 - Lög um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2020 - Lög um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2020 - Lög um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2020 - Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2020 - Lög um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 29/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Nicaragua[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2020 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2020 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 274/2020 - Reglugerð um innleiðingu framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/980 um sniðmát, efni, athugun og staðfestingu lýsinga sem birta skal þegar verðbréf eru boðin í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2020 - Reglur um helstu fjárhagsupplýsingar í samantekt lýsingar verðbréfa, birtingu og flokkun lýsinga, auglýsingar verðbréfa, viðauka við lýsingu, tilkynningagáttina og tilkynningu um almennt útboð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2020 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands vegna sértækra aðgerða fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2020 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2020 - Reglur um millibankagreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2020 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2020 - Reglugerð um próf í verðbréfaviðskiptum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2020 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands vegna sértækra aðgerða Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2020 - Reglur um ársreikninga rekstrarfélaga verðbréfasjóða, rekstraraðila sérhæfðra sjóða, verðbréfasjóða og fjárfestingarsjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1390/2020 - Reglur um tilkynningu og málsmeðferð í samrunamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi óleyfilegrar borunarstarfsemi Tyrklands í austanverðu Miðjarðarhafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1430/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1433/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2021, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1434/2020 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1539/2020 - Reglugerð um brottfall reglugerða á sviði fjármálamarkaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1544/2020 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja, nr. 233/2017[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 20/2021 - Lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2021 - Lög um lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2021 - Lög um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Lög um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2021 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Lög um verðbréfasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2021 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 116/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2021 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 377/2021 - Reglur um verðbréfauppgjör og verðbréfamiðstöðvar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2021 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn alvarlegum mannréttindabrotum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2021 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2021 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja, nr. 233/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 765/2021 - Reglur um afleiðuviðskipti þar sem íslensk króna er tilgreind í samningi gagnvart erlendum gjaldmiðli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2021 - Reglugerð um upplýsingar í endurbótaáætlunum, upplýsingaöflun vegna skilaáætlana og mat á skilabærni lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2021 - Reglugerð um fjárfestingarheimildir verðbréfasjóða og upplýsingagjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2021 - Reglugerð um verndun fjármálagerninga og fjármuna viðskiptavina, skyldur við vöruþróun og um veitingu og móttöku þóknana, umboðslauna eða hvers konar ávinnings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2021 - Reglugerð um tilkynningar um raunveruleg eða möguleg brot á lögum um aðgerðir gegn markaðssvikum og gildistöku reglugerða Evrópusambandsins í tengslum við markaðssvik[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2021 - Auglýsing um staðfestingu á starfsreglum stjórnar Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2021 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Huldu Bjarkar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1125/2021 - Reglugerð um verðbréfaréttindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2021 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1267/2021 - Reglugerð um upplýsingagjöf og tilkynningarskyldu samkvæmt lögum nr. 20/2021 um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1303/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1430/2021 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Ólafs Ólafssonar og fjölskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1470/2021 - Reglur um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1505/2021 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1514/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 274/2020 um innleiðingu framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/980 um sniðmát, efni, athugun og staðfestingu lýsinga sem birta skal þegar verðbréf eru boðin í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði (innleiðing)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1515/2021 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um lágmarksupplýsingar tiltekins skjals sem birta skal vegna undanþágu frá lýsingu í tengslum við yfirtöku með skiptiútboði, samruna eða uppskiptingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1568/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2022, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1590/2021 - Reglur um helstu fjárhagsupplýsingar í samantekt lýsingar verðbréfa, birtingu og flokkun lýsinga, auglýsingar verðbréfa, viðauka við lýsingu, tilkynningagáttina og tilkynningu um almennt útboð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1591/2021 - Reglur um verðbréfauppgjör og verðbréfamiðstöðvar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1592/2021 - Reglur um takmörkun á stöðutöku viðskiptabanka og sparisjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 42/2021 - Auglýsing um bókun um sérréttindi og friðhelgi Veðurtunglastofnunar Evrópu (EUMETSAT)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 43/2021 - Auglýsing um bókun um breytingu á samningi um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2021 - Auglýsing um reglugerð (ESB) 2021/168 og ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 388/2021 varðandi fjárhagslegar viðmiðanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2021 - Auglýsing um stofnsamning um Innviðafjárfestingabanka Asíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 6/2022 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2022 - Lög um evrópska áhættufjármagnssjóði og evrópska félagslega framtakssjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2022 - Lög um breytingu á lögum um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði, nr. 14/2020, og lögum um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu, nr. 20/2021 (ESB-endurbótalýsing o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (innleiðing o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2022 - Lög um evrópska langtímafjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 131/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2022 - Reglur um umgjörð viðskipta með fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2022 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2022 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2022 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 328/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2022 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 412/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 766/2019, um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2022 - Auglýsing um gerð kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 532/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 558/2022 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2022 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2022 - Samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 759/2022 - Reglugerð um framkvæmd úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2022 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2022 - Reglur um tilkynningar Fjármálaeftirlitsins um skráningu rekstraraðila evrópskra áhættufjármagnssjóða (EuVECA)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2022 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 854/2022 - Reglur um umgjörð viðskipta með fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2022 - Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1094/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2022 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1179/2022 - Reglur um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2022 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2022 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2022 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2022 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1336/2022 - Samþykkt um stjórn Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2023, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2022 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda á árinu 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1720/2022 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Líbanon[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2022 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2022 - Auglýsing um breyttan samning um stofnun Evrópumiðstöðvar fyrir meðallangar veðurspár[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 6/2023 - Lög um peningamarkaðssjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2023 - Lög um fjármögnunarviðskipti með verðbréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2023 - Lög um breytingu á lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða, lögum um verðbréfasjóði og fleiri lögum (sala sjóða yfir landamæri, höfuðsjóðir og fylgisjóðir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2023 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 55/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2023 - Reglur um verðbréfauppgjör og verðbréfamiðstöðvar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2023 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands vegna verkefna sem tengjast fjármálaeftirliti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2023 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands vegna verkefna sem tengjast fjármálaeftirliti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 393/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 398/2023 - Reglur um upplýsingagjöf varðandi skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 441/2023 - Reglugerð um eignarskráningu í verðbréfamiðstöð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2023 - Reglur um umgjörð viðskipta með fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 553/2023 - Reglugerð um brottfall úreltra reglugerða á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2023 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Moldóvu, nr. 291/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2023 - Samþykkt um stjórn Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 655/2023 - Reglur um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2023 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2023 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran, nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 982/2023 - Reglur um starfsleyfi og skipulagskröfur verðbréfafyrirtækja, upplýsingagjöf vegna virks eignarhlutar og viðmið vegna viðbótarstarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 983/2023 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2023 - Reglur um verðbréfauppgjör og verðbréfamiðstöðvar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan, nr. 804/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2023 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Níger[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2023 - Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1373/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2024, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1524/2023 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1560/2023 - Reglur um fjármögnunarviðskipti með verðbréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1578/2023 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda á árinu 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1690/2023 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um fjármögnunarviðskipti með verðbréf[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 8/2024 - Forsetaúrskurður um breytingu á forsetaúrskurði nr. 6/2022, um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 15/2024 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 195/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 208/2024 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gvatemala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2024 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi, nr. 448/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 369/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 371/2024 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 372/2024 - Reglur um skipulagskröfur fyrir viðskiptavettvanga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2024 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2024 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2024 - Reglur um verðbréfauppgjör og verðbréfamiðstöðvar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2024 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2024 - Reglugerð um lágmarkskröfu um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2024 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1024/2024 - Reglur um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2024 - Reglur um heimild fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands til að ljúka máli með sátt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2024 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1439/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi, nr. 893/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1633/2024 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda á árinu 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1635/2024 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1636/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2025, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1691/2024 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 23/2024 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Andorra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Perús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Kólumbíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 5/2025 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2025 - Lög um verðbréfun[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 45/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skorradalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2025 - Reglur um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2025 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2025 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1200/2019 um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 932/2025 - Reglugerð um heimilisuppbót og uppbætur vegna kostnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2025 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2025 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1385/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2026, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1390/2025 - Reglur um atvikamiðstöð fjármálainnviða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1391/2025 - Reglur um yfirsýn með kerfislega mikilvægum innviðum[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerð á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2025 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2025 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Georgíu[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing15Þingskjöl182, 399, 560, 621
Löggjafarþing15Umræður (Ed. og sþ.)137/138, 231/232, 283/284
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)205/206-207/208, 649/650, 1075/1076, 1195/1196, 1201/1202, 1305/1306
Löggjafarþing16Þingskjöl292, 295, 298, 328, 332, 334, 504, 519, 622, 655, 750, 777, 824
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)127/128, 147/148
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)233/234, 259/260, 265/266, 277/278-279/280, 283/284, 293/294, 297/298, 307/308, 321/322-323/324, 1023/1024
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)383/384
Löggjafarþing18Þingskjöl529, 614, 629
Löggjafarþing19Þingskjöl538, 554, 645, 1013, 1046, 1075, 1078
Löggjafarþing21Þingskjöl389, 966, 1010, 1151, 1159
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)585/586, 805/806, 979/980, 1051/1052
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)421/422, 1311/1312, 1329/1330
Löggjafarþing22Þingskjöl130, 198, 257, 278-280, 306, 310, 316, 322, 392, 445, 503, 514, 878, 906, 1005, 1232, 1251, 1288, 1291, 1426, 1504
Löggjafarþing22Umræður (Ed. og sþ.)329/330, 381/382, 403/404, 409/410, 605/606, 631/632, 861/862
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)387/388, 691/692, 769/770, 1357/1358, 1929/1930, 1945/1946
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)351/352, 357/358-359/360, 507/508, 1041/1042, 1107/1108
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)9/10, 17/18, 25/26, 175/176, 179/180, 347/348-349/350, 483/484-485/486, 493/494, 505/506, 509/510, 611/612, 935/936, 983/984-985/986, 1013/1014, 1079/1080, 1199/1200, 1205/1206, 2281/2282
Löggjafarþing25Þingskjöl395
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)571/572, 591/592, 597/598, 609/610, 621/622, 627/628, 637/638, 641/642, 693/694, 697/698, 713/714, 719/720
Löggjafarþing26Þingskjöl162
Löggjafarþing42Þingskjöl261-262, 266, 308-309, 420-421, 424-425, 540, 580, 590, 614, 956, 1051-1052, 1055-1056
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)1433/1434, 1839/1840
Löggjafarþing42Umræður (þáltill. og fsp.)361/362
Löggjafarþing43Þingskjöl76-77, 80-81, 262, 354-355, 358-359, 555, 599, 604, 641-642, 645-646, 671, 679, 802-803, 807
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál183/184, 663/664
Löggjafarþing44Þingskjöl138-139, 142-143, 282, 514
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)977/978, 1013/1014
Löggjafarþing45Þingskjöl153, 532
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)25/26
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)503/504-505/506, 1721/1722, 1967/1968-1969/1970, 1981/1982, 1991/1992, 2091/2092, 2103/2104-2105/2106, 2201/2202, 2475/2476
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál177/178, 221/222, 365/366-369/370, 373/374-375/376, 379/380, 385/386
Löggjafarþing46Umræður (þáltill. og fsp.)231/232
Löggjafarþing47Umræður (samþ. mál)381/382
Löggjafarþing47Umræður - Fallin mál45/46
Löggjafarþing48Þingskjöl84-86, 88-89, 101, 104, 454, 456, 490, 599-600, 602, 604, 617, 716-718, 721, 806, 808, 1070-1072, 1075
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)1317/1318
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál429/430
Löggjafarþing49Þingskjöl109-110, 220, 222-224, 405, 463, 527, 562, 566, 1196, 1203, 1268-1269, 1344, 1352
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)717/718-731/732, 737/738, 749/750-751/752, 1361/1362, 1473/1474
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál387/388-391/392, 659/660, 769/770, 779/780-783/784, 787/788-789/790
Löggjafarþing50Þingskjöl108-109, 290-291, 1052, 1242, 1244, 1256, 1273
Löggjafarþing51Þingskjöl148, 362, 367, 369, 648
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)417/418, 443/444
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál631/632-635/636, 665/666
Löggjafarþing52Þingskjöl103, 157, 184, 400-401, 404, 552, 555
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)1133/1134
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál253/254
Löggjafarþing53Þingskjöl101, 217, 222, 246, 251, 313, 324, 381, 387, 543
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)757/758, 1035/1036, 1403/1404
Löggjafarþing54Þingskjöl109-111, 114, 119-120, 122-123, 127, 171, 334, 513-514, 516-519, 625, 696, 702, 737, 840, 862, 938, 1051, 1135, 1148, 1241-1242, 1244
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)537/538, 815/816
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál163/164-167/168, 171/172, 175/176-191/192
Löggjafarþing55Þingskjöl183, 193, 494, 644-645
Löggjafarþing55Umræður - Fallin mál95/96
Löggjafarþing56Þingskjöl137-139, 141, 147-148, 150-155, 188, 325, 329, 368, 377-378, 385-386, 424, 433, 462-464, 500, 511-512, 632, 673-674, 680-681, 798, 969
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)27/28, 347/348-351/352, 575/576, 599/600, 611/612, 623/624, 631/632-633/634, 809/810, 961/962-965/966
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál89/90, 95/96, 205/206-213/214
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir129/130
Löggjafarþing58Þingskjöl29
Löggjafarþing58Umræður (samþ. mál)135/136
Löggjafarþing59Þingskjöl103, 206, 286, 312, 380, 425
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)593/594
Löggjafarþing61Þingskjöl279, 650, 659, 847
Löggjafarþing62Þingskjöl57, 94, 98, 108, 395, 399, 463, 577, 601, 708, 716, 780, 804, 844, 877
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)503/504
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál233/234, 519/520, 537/538, 541/542, 545/546, 549/550, 571/572, 579/580
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir173/174
Löggjafarþing63Þingskjöl23, 97, 228, 253, 333, 491, 584, 763, 806, 887, 993, 1143, 1438
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)883/884, 1907/1908
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál547/548, 553/554
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir479/480, 923/924-925/926, 953/954
Löggjafarþing64Þingskjöl35, 277, 441, 696, 808, 1028
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)673/674, 1545/1546, 1555/1556, 1569/1570, 1585/1586, 1593/1594, 1601/1602, 1605/1606
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál217/218
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)291/292
Löggjafarþing66Þingskjöl43, 195, 215, 312, 876, 1154, 1470, 1472, 1476-1479, 1482, 1525, 1571
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)199/200, 307/308-309/310, 321/322, 579/580, 869/870, 1137/1138-1141/1142, 1151/1152-1155/1156, 1163/1164-1169/1170, 1191/1192, 1201/1202-1203/1204, 1207/1208, 1211/1212, 1567/1568, 1797/1798, 1921/1922
Löggjafarþing67Þingskjöl103, 411, 447, 511, 582, 741, 884, 1091
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)141/142, 529/530, 535/536-537/538
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál111/112-115/116, 411/412
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)567/568
Löggjafarþing68Þingskjöl21, 111, 169, 236, 443, 454, 461, 589, 625, 919, 940, 993, 1341
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)873/874, 1353/1354
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)577/578
Löggjafarþing69Þingskjöl153, 218, 311, 319, 326, 379, 384, 548, 552, 585, 604, 663, 672, 949, 1101
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)275/276, 285/286, 399/400, 429/430, 645/646, 693/694-695/696, 903/904
Löggjafarþing70Þingskjöl6, 520, 556, 648, 736
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)591/592, 999/1000, 1547/1548
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál317/318
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)109/110, 385/386-387/388
Löggjafarþing71Þingskjöl6, 69, 191, 207-208, 313, 465, 678, 871
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)39/40, 677/678, 725/726
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál67/68, 269/270, 365/366
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)57/58
Löggjafarþing72Þingskjöl6, 71, 437, 449, 455, 722, 799, 878, 883, 980, 1007, 1018, 1101, 1122, 1187
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)83/84, 797/798-799/800
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál205/206, 439/440, 443/444, 447/448-451/452, 459/460-461/462, 465/466, 469/470, 603/604
Löggjafarþing73Þingskjöl6, 71, 119, 161, 181, 316-317, 339, 521, 555, 574, 648, 767, 1026, 1143, 1168, 1316
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)513/514, 973/974, 1005/1006, 1017/1018, 1023/1024, 1349/1350, 1363/1364, 1369/1370, 1381/1382, 1389/1390, 1587/1588
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál315/316, 343/344
Löggjafarþing74Þingskjöl7, 497, 619, 652, 735, 829, 842, 946, 948, 959, 989, 1006, 1008, 1010, 1061-1062, 1088-1089, 1171
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)187/188, 1029/1030, 1037/1038, 1057/1058, 1133/1134, 1879/1880
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)155/156, 159/160, 707/708-709/710
Löggjafarþing75Þingskjöl7, 323-327, 617, 698, 932-933, 1007, 1018, 1025, 1322-1323
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)367/368, 611/612, 709/710
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál55/56-59/60, 63/64, 543/544
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)363/364, 463/464-465/466
Löggjafarþing76Þingskjöl7, 329, 513, 675, 810, 956, 1039, 1041, 1216, 1218-1219, 1226, 1237, 1239, 1263, 1303, 1305, 1307
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)479/480, 721/722, 805/806, 1329/1330, 1365/1366, 1425/1426-1429/1430
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál161/162
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)229/230
Löggjafarþing77Þingskjöl7, 337, 467, 811, 885, 913, 943, 947, 950-951
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)653/654, 1165/1166, 1301/1302, 1313/1314
Löggjafarþing78Þingskjöl7, 192, 221, 297, 305, 548-549, 626, 779, 809, 824, 949
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)1227/1228, 1897/1898, 1901/1902
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál217/218
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)225/226
Löggjafarþing80Þingskjöl9, 86, 246, 323, 384, 519, 634, 720, 833, 1053, 1121
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)663/664, 843/844, 1865/1866, 2567/2568, 2657/2658, 3507/3508
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)71/72, 253/254
Löggjafarþing81Þingskjöl6, 83, 446, 606, 703, 711, 876-880, 883-884, 889, 913, 924-926, 936, 955-958, 1014, 1025, 1027, 1075, 1107, 1185, 1193, 1248
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)811/812, 879/880, 1139/1140, 1145/1146, 1157/1158-1161/1162, 1181/1182, 1187/1188, 1203/1204-1205/1206, 1227/1228, 1239/1240, 1245/1246-1247/1248, 1251/1252-1253/1254, 1261/1262
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)691/692, 1111/1112
Löggjafarþing82Þingskjöl6, 83, 158, 166, 282, 546, 580, 715, 827-830, 833-834, 1004, 1012, 1014, 1061-1064, 1067-1068, 1167, 1292, 1519, 1539, 1541-1542, 1555, 1557-1558
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)421/422, 1387/1388, 1407/1408
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál5/6, 49/50
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)239/240, 509/510
Löggjafarþing83Þingskjöl6, 394, 402, 636, 769, 1423, 1497
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál33/34
Löggjafarþing84Þingskjöl6, 83, 274-275, 325, 360, 362-363, 529, 654, 825, 988, 1167, 1174-1177, 1263, 1279, 1374, 1440
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)571/572, 1237/1238, 1359/1360, 1517/1518, 1527/1528-1529/1530, 1533/1534, 1555/1556, 1581/1582, 1593/1594-1595/1596, 1601/1602-1603/1604, 1613/1614, 1619/1620, 1635/1636, 1639/1640, 1679/1680-1685/1686, 1691/1692-1693/1694, 1697/1698, 1701/1702, 1709/1710, 1713/1714-1719/1720, 1729/1730, 1739/1740, 1777/1778, 1789/1790, 1795/1796, 1809/1810, 1863/1864
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)475/476-479/480, 655/656
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál711/712
Löggjafarþing85Þingskjöl6, 365, 415, 420, 427, 515, 609, 739, 937, 970, 972, 1157-1158, 1164, 1244, 1246, 1274-1275, 1282
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)27/28-29/30, 33/34, 39/40, 45/46-51/52, 71/72-73/74, 1115/1116, 1221/1222
Löggjafarþing86Þingskjöl6, 84, 542, 674, 777, 787, 973, 984, 1006-1008, 1043-1044, 1046, 1464
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)321/322, 713/714, 1013/1014, 1041/1042, 1961/1962, 2735/2736, 2783/2784
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál373/374
Löggjafarþing87Þingskjöl7, 628, 755, 1242
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)273/274-275/276, 279/280-281/282
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál165/166
Löggjafarþing88Þingskjöl450, 455, 1538, 1586
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál159/160, 433/434
Löggjafarþing89Þingskjöl1657-1658
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál527/528, 615/616
Löggjafarþing90Þingskjöl464-465, 717, 719, 955, 1460, 1885, 2067, 2087
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)1143/1144, 1305/1306
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)807/808-809/810
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál463/464, 471/472
Löggjafarþing91Þingskjöl297, 692, 1286, 1289, 1299, 1311-1312, 1837-1838, 1840, 1844, 1897, 1900, 1905
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)1181/1182
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)643/644
Löggjafarþing92Þingskjöl402, 545, 1069, 1121-1122, 1129, 1141, 1178, 1545, 1555
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)49/50, 893/894, 973/974-975/976, 1089/1090, 1325/1326, 1815/1816
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)1141/1142
Löggjafarþing93Þingskjöl575, 585, 1389, 1474
Löggjafarþing93Umræður1971/1972
Löggjafarþing94Þingskjöl869, 1207, 1568-1569, 1585-1586, 1610, 1634, 1641, 1699-1700, 1702, 1801, 2330, 2339, 2408, 2412
Löggjafarþing94Umræður147/148, 2371/2372, 2583/2584-2587/2588, 2615/2616, 2669/2670, 2695/2696, 4179/4180
Löggjafarþing96Þingskjöl150, 277, 827, 1244, 1721
Löggjafarþing96Umræður979/980, 1873/1874, 1877/1878, 1979/1980, 2865/2866, 3837/3838, 4059/4060, 4103/4104, 4203/4204, 4231/4232, 4363/4364, 4367/4368, 4375/4376
Löggjafarþing97Þingskjöl161, 765, 779, 1335-1337, 1762
Löggjafarþing97Umræður1391/1392, 2121/2122-2123/2124
Löggjafarþing98Þingskjöl164, 1338, 1375-1376, 1386-1387, 1395-1396, 1430, 1472, 2361, 2432
Löggjafarþing98Umræður2043/2044
Löggjafarþing99Þingskjöl1, 172, 405, 476, 843, 992-993, 1052, 1101, 1284-1285, 1287, 1408, 1460, 1462-1463, 1821, 1862, 2148-2149, 2259-2261, 2526, 2538-2539, 2546-2547, 2569, 2576, 2587, 3183, 3233, 3235-3236
Löggjafarþing99Umræður1285/1286, 1289/1290, 1555/1556-1557/1558, 1573/1574, 1591/1592, 1827/1828, 4481/4482
Löggjafarþing100Þingskjöl141, 797, 1181, 1229, 1744, 2006
Löggjafarþing100Umræður1153/1154, 1927/1928, 2643/2644, 2851/2852, 3137/3138-3139/3140, 4255/4256-4257/4258, 4307/4308, 4981/4982
Löggjafarþing101Þingskjöl1, 537, 539-540
Löggjafarþing102Þingskjöl1, 432, 454, 460, 802, 831, 1133, 1157, 1353, 1743, 1762-1763, 1853
Löggjafarþing102Umræður59/60, 221/222, 685/686, 1447/1448, 1565/1566, 2377/2378, 2397/2398, 2415/2416, 3033/3034
Löggjafarþing103Þingskjöl1, 385, 1061, 1381, 1925, 2023, 2639
Löggjafarþing103Umræður1173/1174, 2465/2466, 3441/3442, 4395/4396
Löggjafarþing104Þingskjöl1, 471, 769-770, 1081, 1349, 2345, 2350-2353, 2355, 2420-2421, 2684
Löggjafarþing104Umræður3067/3068-3069/3070
Löggjafarþing105Þingskjöl1, 768, 773-776, 778, 856-857, 1124, 1179, 1493, 1769, 1771-1772, 2386, 2478, 2496
Löggjafarþing106Þingskjöl1, 472, 476, 501, 1091, 1330, 1333, 1483, 2279, 2295, 2751
Löggjafarþing106Umræður347/348, 403/404, 407/408, 503/504-505/506, 1161/1162, 1567/1568, 1651/1652, 2163/2164, 2835/2836, 2843/2844, 3091/3092, 3169/3170
Löggjafarþing107Þingskjöl3, 599, 845, 975, 991, 1134, 1605, 1837, 1841, 1881, 1935, 2244-2245, 2778, 2999-3000, 3003, 3346-3347, 3787, 4087
Löggjafarþing107Umræður711/712, 1717/1718, 2339/2340, 2813/2814, 2833/2834, 3499/3500, 4943/4944, 4953/4954, 4957/4958, 5431/5432, 6779/6780
Löggjafarþing108Þingskjöl1, 287-288, 303-304, 335, 1040, 1132, 1134, 1319, 1618, 1666-1671, 1673-1674, 1676, 1719-1720, 1722, 1739, 1777, 2618, 2620, 2939-2941, 3266, 3277-3280, 3300, 3423-3425
Löggjafarþing108Umræður55/56, 77/78, 617/618, 715/716, 733/734, 803/804, 807/808, 823/824, 831/832, 847/848, 1043/1044, 1073/1074, 1229/1230-1231/1232, 2161/2162-2163/2164, 2371/2372, 2375/2376, 2525/2526-2529/2530, 2673/2674, 3387/3388, 3989/3990, 3997/3998, 4001/4002, 4385/4386
Löggjafarþing109Þingskjöl3, 200, 206, 322, 332-333, 532, 726, 742, 1008, 1179, 1331, 1719, 2071, 2104, 2129, 2233, 2466-2467, 2568, 2571
Löggjafarþing109Umræður55/56-57/58, 65/66, 475/476, 1361/1362, 4167/4168
Löggjafarþing110Þingskjöl3, 209, 214, 326, 336, 340, 342, 348-349, 492, 650, 653, 1005, 1009, 1191, 1355, 1638, 1641, 1717, 1983, 2000, 2004, 2027, 2121, 3026-3027, 3161, 3163, 3171-3172, 3586, 3854, 4091
Löggjafarþing110Umræður81/82-83/84, 101/102, 109/110, 117/118, 123/124, 235/236, 319/320, 385/386, 423/424, 495/496, 631/632, 643/644, 743/744, 989/990, 1095/1096, 1391/1392, 1839/1840, 2561/2562, 3193/3194, 4175/4176-4177/4178, 4181/4182, 4281/4282, 4287/4288, 4313/4314, 4331/4332, 4429/4430, 4663/4664, 5257/5258, 5659/5660, 6365/6366, 6955/6956, 7231/7232
Löggjafarþing111Þingskjöl1-8, 10-19, 21-22, 105, 129, 193, 207, 539, 554, 641, 747, 785, 787, 867, 1048, 1231, 1338, 1385, 1707, 1737, 1830, 1862, 1939, 2224, 2237, 2268-2270, 2285, 2287, 2299-2307, 2309, 2332-2334, 2394, 2437-2439, 2441-2442, 2462, 2464, 2481-2484, 2491, 2494, 2496-2497, 2499, 2530, 2538-2540, 2557, 2587-2588, 2737-2738, 2923, 3113, 3276, 3285, 3384, 3523, 3768
Löggjafarþing111Umræður67/68-69/70, 73/74, 77/78, 81/82, 417/418, 441/442, 449/450, 453/454-457/458, 461/462, 597/598, 697/698-699/700, 761/762, 871/872, 967/968, 1215/1216, 1361/1362, 1779/1780, 1935/1936, 2839/2840, 2985/2986, 3007/3008, 3305/3306-3307/3308, 3501/3502, 3537/3538, 3627/3628-3629/3630, 3633/3634, 3637/3638-3639/3640, 3779/3780-3783/3784, 3829/3830-3831/3832, 3835/3836, 4199/4200, 4203/4204, 4263/4264-4265/4266, 4273/4274, 4361/4362, 4395/4396, 4425/4426-4427/4428, 4439/4440-4445/4446, 4475/4476, 4481/4482, 4631/4632, 4971/4972, 5065/5066, 5069/5070, 5689/5690, 5749/5750, 5793/5794, 6019/6020, 6087/6088, 6113/6114, 6127/6128, 6539/6540, 6547/6548, 6651/6652, 6901/6902, 6939/6940, 7129/7130, 7237/7238, 7489/7490, 7495/7496, 7551/7552, 7555/7556
Löggjafarþing112Þingskjöl3, 381, 471, 511, 514, 677, 984, 1286, 1291-1292, 1407, 1635, 1778, 1814, 1840, 1863, 2119, 2322, 2397, 2630, 3645, 3748, 3760, 3846, 4089, 4867
Löggjafarþing112Umræður223/224, 501/502, 661/662, 889/890, 981/982, 985/986, 1221/1222, 1287/1288, 1551/1552, 1637/1638, 1883/1884, 1995/1996, 2129/2130, 2355/2356, 2685/2686, 2747/2748, 5595/5596, 5757/5758, 6219/6220, 6223/6224, 6327/6328, 6331/6332, 6591/6592, 6597/6598
Löggjafarþing113Þingskjöl1534, 1698-1701, 1713, 1716, 1829, 2075, 2483-2484, 2513, 2532, 2538, 2567, 2807, 2922, 2976, 3028, 3030-3031, 3674, 3774, 4153, 4155, 4164-4165, 4180, 4652
Löggjafarþing113Umræður45/46, 223/224, 431/432, 617/618, 1001/1002, 1115/1116, 1141/1142, 1423/1424, 2177/2178, 2241/2242, 2335/2336, 2367/2368, 2513/2514-2515/2516, 2521/2522, 2981/2982, 3299/3300, 4631/4632, 5319/5320
Löggjafarþing114Þingskjöl39, 49, 64-65
Löggjafarþing115Þingskjöl280, 341, 371, 605, 648, 677, 867, 877, 894, 900, 902, 951, 969, 972, 978-979, 2187, 2748, 2754, 2774, 2777, 2941, 3201, 3268-3269, 3481, 4092-4097, 4101-4110, 4113-4115, 4117, 4121, 4395, 4590, 4874, 4895, 4958-4961, 4966, 4969-4970, 4972, 4974, 4976-4977, 4981-4984, 4986-4989, 4995, 4998, 5000, 5003-5004, 5006, 5818-5819
Löggjafarþing115Umræður1677/1678, 2195/2196, 2521/2522-2523/2524, 2545/2546, 2565/2566, 3045/3046, 3503/3504, 3543/3544, 3781/3782, 4135/4136, 4579/4580, 4603/4604, 5881/5882, 7321/7322, 7351/7352, 7597/7598, 9207/9208
Löggjafarþing116Þingskjöl120-121, 294-299, 303-304, 306-307, 309, 311-312, 315-317, 320, 323, 400-406, 411-412, 415-416, 418-422, 426-427, 429-434, 438-440, 445-447, 449-452, 458-471, 473-480, 482-488, 493, 497, 501, 509, 521-523, 824, 826, 1299, 1336, 1415, 1425, 1506, 1508, 1704, 1872-1874, 1876, 1962-1963, 1997, 2027, 2527, 2679-2682, 2685-2686, 3211-3213, 3219, 3221-3223, 3225, 3227, 3230-3231, 3235-3239, 3241, 3243-3244, 3250, 3254, 3256, 3259-3260, 3262, 3597, 3659, 3757, 3826, 3871-3876, 3880, 3882-3886, 3889, 3891, 3893-3897, 3933, 4276, 4570-4571, 4575-4576, 4582, 4584, 4589, 4595, 4597, 5017, 5020, 5129, 5573, 5994, 6302
Löggjafarþing116Umræður949/950, 965/966-969/970, 977/978-979/980, 1963/1964, 2367/2368, 2911/2912, 4237/4238-4239/4240, 4245/4246, 4449/4450, 4659/4660, 4763/4764, 4859/4860, 5321/5322, 5389/5390-5391/5392, 6639/6640-6643/6644, 6647/6648, 6697/6698, 6711/6712, 6869/6870-6871/6872, 6875/6876, 7837/7838, 7841/7842, 7849/7850, 7855/7856, 8959/8960, 9515/9516, 9719/9720, 10371/10372
Löggjafarþing117Þingskjöl245, 262, 285, 370-371, 442, 444, 447-449, 649-650, 669, 753, 962, 966, 1140, 1499, 1711, 1850, 1894, 2084, 2148, 2650-2651, 2656, 2777, 2787, 2821, 2826, 2863, 2904, 3084, 3878, 4637-4638, 4643, 4657, 4661, 4663-4664, 4667, 4671, 4706
Löggjafarþing117Umræður103/104, 197/198, 449/450, 787/788, 793/794, 801/802, 925/926, 1337/1338, 1355/1356, 1649/1650, 1659/1660-1663/1664, 1799/1800, 2145/2146, 2425/2426, 2541/2542-2543/2544, 3405/3406, 3631/3632, 4411/4412
Löggjafarþing118Þingskjöl260-261, 283, 359, 362, 365-366, 369, 457-458, 479-480, 483-484, 572, 704-705, 710, 722, 760, 804, 809, 846, 887, 935, 1051, 1518, 2133-2134, 2147, 2152, 2181, 2394, 2943, 3260, 3417, 3424-3425, 3451-3453, 3457, 3462-3463, 3513, 3517
Löggjafarþing118Umræður37/38, 271/272-273/274, 331/332, 373/374, 489/490, 613/614, 637/638, 647/648, 739/740, 743/744, 761/762-763/764, 769/770-771/772, 781/782, 799/800, 1269/1270, 1819/1820, 2989/2990, 3117/3118, 3207/3208, 3221/3222, 3425/3426, 3467/3468, 3475/3476, 5455/5456
Löggjafarþing119Þingskjöl307
Löggjafarþing120Þingskjöl262-264, 287, 365, 367, 372, 458, 465, 535-536, 587, 903-905, 907-908, 910-912, 923-925, 930-931, 933, 940, 943-945, 949-950, 1841, 1847, 1849, 1851, 1855, 1864, 2810, 2906-2908, 2917, 3054-3055, 3057, 3059, 3061, 3117, 3171-3176, 3178-3181, 3191, 3193, 3274, 3397-3399, 3489, 3493, 3496, 3502, 3505, 3507, 3519-3521, 3527, 3531, 3533-3534, 3545-3546, 3555, 3560-3561, 3569-3570, 3590, 3606, 4093, 4431, 4435, 4850, 4950, 4956-4957
Löggjafarþing120Umræður363/364-365/366, 369/370, 641/642-645/646, 1961/1962-1963/1964, 3531/3532-3533/3534, 3779/3780-3781/3782, 4821/4822, 4873/4874, 4885/4886, 4899/4900, 4947/4948-4949/4950, 4987/4988, 4997/4998, 7183/7184, 7197/7198, 7203/7204-7205/7206, 7233/7234, 7561/7562
Löggjafarþing121Þingskjöl255-256, 279, 336, 370, 459, 520, 533, 1283, 1287, 1311-1312, 1324, 1408, 1461, 1840-1842, 1890-1891, 1958-1959, 2774, 3323, 3339, 3358, 3367, 3374, 3377, 3593, 3596, 3616, 3619, 3622, 3632, 3640-3641, 3758-3759, 3761-3762, 3764, 3766-3769, 3864, 3951, 4059, 4062, 4067-4069, 4071-4073, 4076-4079, 4082-4083, 4085-4087, 4089, 4092, 4094-4097, 4100-4101, 4103-4104, 4106-4111, 4123, 4418, 4577, 4606, 4610-4611, 4615, 4621, 4634, 5420, 5424, 5692
Löggjafarþing121Umræður97/98, 415/416, 505/506, 1781/1782, 3067/3068, 4009/4010, 4277/4278, 4823/4824, 5007/5008-5017/5018, 5041/5042, 5089/5090, 5579/5580
Löggjafarþing122Þingskjöl40-41, 542, 545, 903, 905, 907, 909-910, 912-913, 918-920, 922-924, 927-929, 933-934, 936-938, 940, 943, 945-949, 951, 953-954, 956, 958-962, 1346, 1716-1717, 1720-1721, 1731, 1745, 1757, 1905, 1907-1914, 1916-1922, 1924-1931, 1933-1941, 2093, 2147, 2150, 2396, 2399-2400, 2424, 2426-2427, 2431-2432, 2486, 2500, 2913, 2917-2918, 3318, 3320-3323, 3339, 3455, 3975-3976, 3998, 4000-4001, 4003-4004, 4013, 4026, 4041, 4092, 4094-4096, 4180-4181, 4184-4185, 4236, 4238-4244, 4247, 4753, 4812, 4861, 5449-5450, 5458-5460, 6139, 6141-6143, 6241
Löggjafarþing122Umræður91/92, 151/152, 165/166, 401/402, 443/444, 741/742-745/746, 767/768, 809/810, 827/828, 1285/1286-1287/1288, 1315/1316, 1437/1438-1439/1440, 1515/1516, 1631/1632, 2017/2018, 2061/2062, 2075/2076-2081/2082, 2137/2138, 2141/2142, 2145/2146, 2681/2682, 2707/2708, 2771/2772, 3279/3280, 3995/3996, 4001/4002, 4089/4090, 4561/4562, 4589/4590, 4795/4796, 4949/4950, 6065/6066, 7287/7288, 7885/7886, 7919/7920-7921/7922
Löggjafarþing123Þingskjöl423, 549, 1270, 1352, 1481-1482, 1499-1504, 1510, 1516, 1520, 1522, 1568, 1682, 1714, 2059, 3570, 3757, 3816, 4101, 4202-4206, 4208-4209, 4211, 4213-4218, 4220, 5014-5015
Löggjafarþing123Umræður57/58, 775/776, 781/782, 891/892, 1275/1276-1277/1278, 1575/1576, 3387/3388-3391/3392, 4123/4124, 4135/4136, 4171/4172, 4341/4342, 4425/4426
Löggjafarþing125Þingskjöl365, 432, 476-477, 479, 576-580, 582-589, 591-594, 596, 598, 600, 602-605, 607-610, 612, 614-616, 618-621, 623, 630, 770, 816, 931, 1100, 1114, 1123, 1217, 1235-1238, 1253, 1257, 1283, 1781-1783, 2060, 2126-2127, 2130, 2138, 2143, 2162, 2276, 2278-2281, 2300-2301, 2303, 2305, 2307, 2314, 2904-2905, 2997-2999, 3009-3013, 3015, 3381, 3394, 3802, 3804-3810, 3812-3815, 3819, 3828, 4666, 4826, 4927-4928, 5090, 5163-5164, 5232, 5277, 5281-5283, 5306, 5316, 5322, 5350-5351, 5424, 5507, 5509, 5527-5528, 5533-5535, 5825-5827, 5838
Löggjafarþing125Umræður183/184-185/186, 189/190, 673/674-675/676, 683/684, 691/692, 739/740, 985/986, 1013/1014, 1457/1458, 1627/1628, 1747/1748, 2133/2134, 2617/2618, 2657/2658-2663/2664, 2757/2758-2759/2760, 3401/3402, 3427/3428, 3579/3580-3583/3584, 3613/3614, 3633/3634-3637/3638, 3673/3674, 3677/3678-3679/3680, 3891/3892, 4101/4102-4105/4106, 4115/4116, 4123/4124, 4391/4392, 4717/4718-4723/4724, 4729/4730, 5345/5346, 5365/5366, 5401/5402, 5421/5422, 5425/5426, 5631/5632, 5725/5726, 5733/5734, 5791/5792, 5877/5878-5879/5880, 5887/5888-5889/5890, 5921/5922-5923/5924, 5945/5946, 6095/6096, 6371/6372-6381/6382, 6411/6412, 6425/6426
Löggjafarþing126Þingskjöl494, 552, 778-783, 785-789, 791-792, 1065, 1190, 1192-1240, 1242-1253, 1255-1261, 2423-2428, 2434-2441, 2501-2506, 2513, 2913, 3154, 3160, 3319, 3322, 3324, 3328, 3663, 3674, 3705, 3931, 3945, 4483, 4504, 4558-4560, 4571, 4573, 4575, 4583, 4589, 4802, 5050, 5058, 5205, 5492-5494, 5580, 5591, 5612
Löggjafarþing126Umræður1081/1082, 1567/1568-1575/1576, 1579/1580-1583/1584, 1587/1588, 1639/1640, 2927/2928, 2933/2934, 2937/2938, 2957/2958-2975/2976, 2979/2980, 2987/2988-2989/2990, 3011/3012-3013/3014, 3023/3024, 3033/3034, 3037/3038, 4445/4446, 4751/4752, 4793/4794-4795/4796, 4997/4998, 5401/5402, 5523/5524-5525/5526, 5745/5746, 6121/6122, 6267/6268, 6319/6320, 6793/6794, 7047/7048
Löggjafarþing127Þingskjöl472-473, 505, 513, 527, 614, 653, 788, 955, 1048, 1267, 1281, 1307-1308, 1321-1322, 1329-1330, 1341-1344, 1351, 1355, 1633, 1764, 1932, 2257, 2293, 2485, 2705-2706, 2735-2738, 2747-2748, 2785, 2841, 2851-2853, 2991-2992, 3007-3008, 3052-3053, 3300-3301, 3647-3649, 3660-3662, 3742-3745, 3766-3767, 3849-3850, 3939-3940, 3977-3979, 4018-4019, 4249-4250, 4564-4565, 4954-4955, 5360-5361, 5438-5439, 5585-5586, 5795-5796, 5816-5818
Löggjafarþing127Umræður301/302, 319/320, 353/354, 397/398, 405/406, 483/484, 1669/1670, 2129/2130, 2151/2152, 2197/2198, 2543/2544-2545/2546, 2551/2552-2553/2554, 2571/2572, 2595/2596, 2723/2724, 2735/2736, 2745/2746, 3209/3210, 3273/3274, 3773/3774, 3777/3778, 4865/4866, 4923/4924, 4985/4986, 5983/5984, 6505/6506, 6755/6756, 7719/7720
Löggjafarþing128Þingskjöl793, 797, 828-829, 832-833, 1043, 1047-1048, 1050, 1052, 1054, 1080-1082, 1084-1086, 1088, 1090-1095, 1097-1099, 1101, 1106-1107, 1110-1111, 1129, 1133, 1492-1494, 1496-1498, 1516-1518, 1520-1522, 1524-1579, 1582, 1593, 1597, 1608, 1612, 1677, 1681, 1683-1684, 1687-1688, 1702-1703, 1706-1707, 1712, 1716, 2147-2148, 2342-2343, 2458-2459, 2473-2474, 2482-2483, 2531-2532, 2560-2561, 2566-2570, 2662-2668, 2684-2694, 2731-2732, 2777-2778, 2783-2786, 2812-2813, 2868-2869, 3044-3045, 3567-3575, 3578, 3580, 3583, 3585, 3587, 3592, 3595-3601, 3606, 3608-3611, 3614-3617, 3797, 3990, 3992, 4102, 4500, 4507, 4752, 4761, 4883, 4891, 4923, 5128, 5130, 5132-5134, 5136-5144, 5147-5155, 5158, 5160, 5163, 5184, 5187, 5191, 5289, 5455-5457, 5459, 5581, 5973, 5976
Löggjafarþing128Umræður751/752-753/754, 767/768, 1199/1200, 1277/1278-1279/1280, 1285/1286, 1985/1986, 1997/1998, 2327/2328, 2789/2790, 3151/3152-3153/3154, 3301/3302, 3411/3412, 3499/3500, 4149/4150-4151/4152, 4191/4192-4193/4194
Löggjafarþing130Þingskjöl522, 726, 1008, 1010, 1014-1017, 1201-1203, 1205, 1221, 1604, 1606-1607, 1611, 1620-1621, 1629, 1634-1635, 1640, 1643, 1655-1656, 1661-1663, 2290, 2292, 2304, 2381, 2503-2505, 2520, 2786, 2819, 2827, 3147, 3149-3150, 3152, 3776, 4164-4166, 4170, 4172, 4324, 4479, 4481, 4483-4484, 4487, 4491, 4493, 4497, 4499-4500, 4502-4506, 4508, 4512, 4587, 4917-4918, 4929, 4945-4946, 4964, 5076, 5080-5081, 5386, 5388, 5392-5395, 5814, 5822, 5824, 5974, 5977-5987, 6083, 6103, 6202, 6382-6383, 6763, 6792, 6809, 6863, 6891, 7011, 7079, 7085-7088, 7151, 7251, 7300-7303
Löggjafarþing130Umræður493/494-495/496, 1599/1600, 2463/2464, 3079/3080, 3171/3172-3173/3174, 3643/3644, 4045/4046, 4375/4376, 4657/4658, 4713/4714, 4727/4728, 4731/4732, 4859/4860, 5451/5452, 6637/6638-6639/6640, 7231/7232, 7235/7236, 7557/7558, 7807/7808-7809/7810, 7815/7816, 7855/7856
Löggjafarþing131Þingskjöl466, 673, 940, 1265, 1328, 1330, 1348, 1350, 1352, 1355, 1361, 1363, 1366, 1387, 1939, 1943, 2050, 2210-2211, 2246, 2251, 2253, 2256, 2261, 2263-2268, 2300, 2302-2324, 2326, 2329, 2375, 2380-2382, 2446, 2697, 2719, 2907-2908, 2912, 2927, 2929, 2935-2939, 2946-2948, 2963, 2966, 2974-2975, 3300, 3639-3645, 3652-3660, 3662, 3664, 3666-3668, 3674-3683, 3694-3696, 3699-3701, 3703-3704, 3706, 3708, 3710-3715, 3730, 3846, 4320, 4323-4327, 4378, 4383, 4387, 4586, 4740-4741, 4745-4749, 4755-4756, 4947-4952, 5195, 5347, 5409-5414, 5421-5425, 5427-5429, 5436, 5480, 5545-5546, 5599-5600, 5604, 5619, 5621, 5785, 6062, 6173-6174
Löggjafarþing131Umræður465/466, 2517/2518, 3873/3874, 3943/3944, 3965/3966-3967/3968, 4241/4242-4243/4244, 4277/4278-4279/4280, 4487/4488, 4697/4698, 5923/5924, 6725/6726-6729/6730, 6861/6862, 7063/7064, 7337/7338
Löggjafarþing132Þingskjöl437, 881-882, 904, 1085, 1087, 1778-1779, 1947, 1995, 2353, 2913, 2916, 2924, 3075-3078, 3347, 3431, 3439, 3441, 3907-3910, 3912, 3937-3940, 3943, 4099-4100, 4783, 4982, 5076, 5190, 5225, 5308, 5316, 5318, 5322, 5333-5336, 5604, 5621-5622
Löggjafarþing132Umræður47/48, 5085/5086, 5229/5230, 5547/5548, 5769/5770, 6379/6380, 6799/6800-6803/6804, 6807/6808, 6831/6832, 6891/6892, 8173/8174, 8577/8578, 8639/8640, 8763/8764
Löggjafarþing133Þingskjöl431, 439, 1299-1300, 1312, 1428, 1466, 1480, 1512, 1996, 2004, 2007, 2009-2012, 2015-2016, 2024-2025, 2031-2032, 2042, 2044, 2051-2063, 2199, 2295, 2301, 2311, 2336-2337, 2589, 2685, 2687, 3033-3045, 3047, 3049-3053, 3056, 3058, 3148, 3521, 3528, 3657, 3801, 3863, 3877, 3955, 3957-3958, 4005, 4007, 4009, 4011-4012, 4014-4015, 4030, 4035, 4038, 4040, 4043, 4045, 4048-4051, 4317, 4324, 4331, 4436-4437, 4439-4440, 4468, 4475, 4477, 4479, 5017, 5029, 5348, 5811, 5930, 6086, 6090, 6095, 6097, 6100-6101, 6105-6108, 6112, 6114, 6119-6133, 6152-6155, 6157, 6159-6161, 6163, 6165-6177, 6179-6182, 6191, 6202, 6205, 6209-6212, 6215-6219, 6221-6222, 6227, 6234-6237, 6239, 6241, 6244, 6248, 6254-6257, 6261-6267, 6269-6270, 6279, 6281-6286, 6289, 6295, 7114, 7128-7129
Löggjafarþing133Umræður1011/1012, 1729/1730, 1787/1788, 1871/1872, 1875/1876-1877/1878, 2185/2186-2187/2188, 2257/2258, 3053/3054, 4307/4308, 4609/4610-4611/4612, 6201/6202
Löggjafarþing134Þingskjöl69-72, 75, 78, 83-96, 115-118, 120, 122-124, 131-133, 140, 186-187, 198, 201, 207-210, 216
Löggjafarþing134Umræður217/218, 519/520-523/524
Löggjafarþing135Þingskjöl441, 672-673, 709, 711, 749, 753, 759, 765, 1072, 1114, 1188, 1252, 1265, 1267-1269, 1271, 1273-1275, 1341, 1390, 1947, 2661-2662, 2721, 2723-2724, 2752, 3132, 3367, 4164-4167, 4171-4172, 4175, 4219-4223, 4656, 4769, 4781, 4797-4798, 4800, 4936, 4941, 4956-4963, 5156, 5158-5160, 5424, 5507, 5509, 5678, 5887, 5896-5897, 6139, 6149-6150, 6164, 6262, 6434, 6483, 6547
Löggjafarþing135Umræður405/406, 433/434, 1699/1700, 3061/3062, 3335/3336-3339/3340, 4735/4736, 5509/5510, 5615/5616, 5697/5698, 5715/5716-5717/5718, 5725/5726, 5939/5940-5943/5944, 6155/6156, 6931/6932, 6967/6968, 7003/7004, 7019/7020, 7209/7210, 7743/7744, 7779/7780, 7829/7830, 7851/7852, 7877/7878, 7881/7882, 7925/7926, 7961/7962, 8197/8198, 8285/8286
Löggjafarþing136Þingskjöl465, 525, 529, 533-534, 536, 539, 575, 641-645, 647-651, 654-658, 671, 694, 700, 709, 846, 848-849, 851, 963-964, 979, 1115, 1117, 1121, 1130, 1309, 1328-1329, 1406-1408, 1411-1412, 1414, 1463, 1467, 1495-1496, 2112, 2124, 2126-2127, 2207-2209, 2528-2529, 2534, 2572, 3009, 3080, 3124, 3127, 3129, 3142-3149, 3153, 3810, 3920-3925, 4323, 4338, 4442-4450
Löggjafarþing136Umræður187/188, 201/202, 1081/1082, 1299/1300, 1601/1602, 1803/1804, 1977/1978, 1995/1996, 1999/2000-2001/2002, 2047/2048, 2965/2966, 3823/3824-3829/3830, 4247/4248, 4251/4252, 4255/4256, 4643/4644, 4647/4648, 5055/5056, 5615/5616, 5687/5688-5689/5690, 5717/5718, 6743/6744, 6747/6748, 6755/6756, 6759/6760, 6769/6770
Löggjafarþing137Þingskjöl173, 178, 271, 599, 630, 651, 806, 947, 998, 1094, 1172
Löggjafarþing137Umræður719/720, 1411/1412, 1603/1604
Löggjafarþing138Þingskjöl425, 432, 688, 811, 866-867, 874, 878-880, 1416, 1429, 1431, 1549, 1553, 1687-1689, 1693-1696, 1698-1699, 1701-1703, 1705-1706, 1712, 1714-1717, 1719, 1725, 1772-1773, 1775-1778, 1780-1784, 1789-1791, 1797-1804, 1815-1822, 1828, 1831, 1835, 2014, 2581, 2583, 2796, 2815, 3016, 3020, 3029-3030, 3035, 3040, 3109-3110, 3208, 3489, 3503, 3528, 3531-3532, 3534, 3537-3538, 3540-3541, 4874, 5402, 5518, 5624, 6215, 6290, 6294, 6361, 6365, 6375-6376, 6410, 6432-6433, 6435-6436, 6500, 6516-6517, 6625, 6627, 6691, 6752, 6754, 6837, 6841, 6851, 6853, 6897, 7178, 7180, 7184-7187, 7340, 7483, 7507, 7509, 7511, 7514-7516, 7518-7519, 7543, 7577, 7581, 7743, 7816
Löggjafarþing139Þingskjöl6-7, 48-53, 15, 437, 1086, 1167, 1321-1327, 1337, 1561, 1564-1566, 1957-1961, 2092, 2133, 2256, 2258-2259, 2261, 2281, 2283, 2287-2290, 2293, 2296-2300, 2309, 2311-2313, 3096, 3124, 3133-3134, 3136-3145, 3150, 3152, 3156-3163, 3174-3176, 3178-3181, 3187, 3190, 3194, 3292, 3333, 3708, 3910, 3966, 5190, 5789-5792, 5794, 5796-5798, 5801, 5839, 6257-6259, 6265, 6357-6358, 6402, 6409, 6415, 6558, 6591, 6593, 6596, 6598, 6820, 7016, 7080, 7220, 7245, 7250, 7258, 7498-7500, 7536, 7755, 7834, 8031, 8033, 8037-8040, 8071, 8145, 8152, 8307, 8309, 8318-8319, 8342, 8348-8349, 8724-8725, 8731, 8778, 8824, 8875, 8934-8939, 8964, 9092, 9303, 9621, 9630, 9674, 9686-9689, 9691, 9693-9697, 9702-9704, 9708, 9965, 10088-10089, 10091, 10125, 10148, 10150, 10168-10169
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
44, 161-162, 340
5115, 217, 235, 307
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931143/144, 161/162-167/168, 173/174-175/176, 183/184-185/186, 201/202, 209/210, 221/222-223/224, 241/242, 253/254-255/256, 261/262-263/264, 267/268, 323/324, 329/330, 453/454, 633/634, 639/640, 643/644, 737/738, 1109/1110, 1123/1124, 1539/1540, 1599/1600
1945131/132, 183/184-187/188, 193/194-197/198, 203/204-205/206, 223/224, 233/234, 239/240-243/244, 251/252, 265/266, 301/302-303/304, 313/314, 317/318, 321/322, 333/334, 339/340, 409/410, 515/516, 521/522, 755/756, 987/988, 1023/1024, 1105/1106, 1113/1114, 1497/1498, 1615/1616, 1971/1972, 2273/2274, 2339/2340
1954 - 1. bindi189/190, 247/248-253/254, 259/260-261/262, 269/270, 291/292, 297/298, 307/308, 313/314-315/316, 345/346, 359/360-361/362, 369/370-371/372, 375/376, 379/380, 391/392, 465/466, 565/566, 585/586, 589/590-595/596, 875/876, 931/932, 1141/1142, 1193/1194
1954 - 2. bindi1293/1294, 1299/1300, 1697/1698, 1815/1816, 2377/2378, 2457/2458, 2611/2612, 2625/2626
1965 - 1. bindi181/182, 187/188, 271/272, 277/278-279/280, 287/288, 311/312, 317/318, 327/328, 335/336, 363/364-367/368, 379/380-381/382, 389/390-393/394, 399/400, 491/492, 501/502, 505/506-507/508, 513/514, 663/664-665/666, 681/682, 901/902, 1029/1030, 1143/1144, 1203/1204, 1211/1212, 1289/1290
1965 - 2. bindi1719/1720, 1817/1818, 1829/1830, 1833/1834, 1879/1880, 2445/2446, 2523/2524, 2687/2688, 2701/2702, 2837/2838, 2843/2844, 2935/2936-2939/2940, 2943/2944-2945/2946
1973 - 1. bindi19/20, 135/136, 141/142, 199/200, 229/230-231/232, 237/238-239/240, 243/244-245/246, 265/266-267/268, 275/276, 281/282, 289/290, 293/294-295/296, 303/304-305/306, 315/316, 321/322-323/324, 331/332, 429/430, 437/438, 441/442, 593/594, 815/816, 873/874, 1141/1142, 1191/1192, 1199/1200, 1299/1300, 1481/1482
1973 - 2. bindi1863/1864, 1947/1948, 1957/1958, 1961/1962, 2495/2496, 2595/2596, 2745/2746, 2757/2758
1983 - Registur17/18, 131/132, 223/224, 235/236-237/238, 253/254
1983 - 1. bindi17/18, 143/144, 223/224, 261/262-263/264, 271/272, 279/280-281/282, 285/286-289/290, 303/304-305/306, 309/310-313/314, 321/322-329/330, 337/338-339/340, 351/352, 365/366, 375/376-377/378, 399/400, 487/488, 491/492, 547/548, 675/676, 903/904, 1225/1226, 1265/1266, 1279/1280, 1285/1286
1983 - 2. bindi1389/1390, 1723/1724, 1727/1728, 1771/1772, 1795/1796, 1809/1810, 2053/2054, 2321/2322, 2461/2462, 2581/2582, 2593/2594
1990 - Registur209/210, 219/220-221/222
1990 - 1. bindi19/20, 165/166, 229/230, 263/264, 269/270-273/274, 335/336, 349/350, 363/364, 549/550, 663/664, 693/694, 913/914, 1279/1280, 1293/1294, 1299/1300
1990 - 2. bindi1401/1402, 1703/1704, 1709/1710, 1753/1754, 1773/1774, 1787/1788, 2021/2022, 2203/2204-2215/2216, 2309/2310-2311/2312, 2465/2466, 2587/2588-2589/2590, 2629/2630, 2641/2642
1995 - Registur75-76
1995108, 123-124, 153, 158, 220, 242, 277, 283-285, 301-302, 308, 313, 315, 469, 603, 724, 750, 769, 771, 809-810, 814, 817-818, 822, 824-825, 830, 836, 842-854, 1059, 1119, 1126, 1312, 1347
1999 - Registur16, 36, 45, 58-59, 66, 68, 73-75, 82, 84
1999115, 129-130, 159, 164, 226, 257, 301-302, 319-320, 328, 333, 336, 419, 422, 513, 624, 739, 741, 784, 810, 812, 852-854, 856, 858-860, 862, 864-866, 868, 871-872, 874, 876, 878, 880, 882, 884-890, 892-896, 898-899, 901-908, 910, 1021, 1137, 1190, 1196, 1384, 1402, 1409-1410, 1421
2003 - Registur20, 41, 51-52, 66, 68, 75, 77, 82, 84-85, 90, 93, 95
2003137, 152-153, 184, 189, 255, 288, 334-335, 347, 362, 371, 376, 379, 472, 475, 587, 718, 851-852, 854, 901, 939-940, 995-996, 998, 1000, 1002-1008, 1010-1011, 1024-1040, 1049, 1053, 1060-1064, 1087, 1089, 1138-1139, 1192, 1330, 1397, 1405, 1508, 1513, 1615, 1627, 1679, 1700, 1707, 1709, 1721
2007 - Registur20, 41, 54, 69, 71, 79, 81, 88-89, 95, 98, 100
2007112, 148, 163-164, 193, 198, 263, 348-349, 361, 380, 387, 409, 418, 423, 426, 481, 527, 530-531, 607, 646, 784, 933-934, 936, 939, 960, 968-970, 1044-1045, 1047, 1052, 1060-1062, 1129-1130, 1132, 1134, 1136-1144, 1146-1148, 1159, 1162-1164, 1166-1170, 1173-1178, 1182-1188, 1196, 1205, 1209-1213, 1216, 1238, 1240, 1308-1310, 1315, 1366, 1518-1520, 1603, 1714, 1720, 1820, 1832, 1889, 1909, 1918, 1920, 1932, 1945-1946, 1949-1950, 1965, 1969, 1971
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1843, 854, 856
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1993184, 208, 210, 212
1994280, 401
1995215-216, 223
1996556-557, 560, 562-563, 617-618, 620-627, 631, 636, 638-647
1997486
2000245, 250
2001268
2002212
2003249
2004195
2005197
2006231
2007248
200990
201273
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994308
19943315
1994482
19945055, 63-66
19945545
199457136
19951414
1996117, 19
1996164, 6-7, 10, 12
1996375
1996536
19971226
1997252-3
1998293
19983618
1998421, 163, 255
199848194-195
19991214
200050100-101, 103-104
200055190-191, 249-250
200060479, 485-486
2001583
200221
20022916
2002363, 6
2002393
2002416
200263213-216, 218-234, 238-240, 244-247, 249, 254, 260, 262
20036267
200323314, 380, 382, 386-389
200329121
200349227, 242-248
20049557
2004118
20041660
2004171
2004214
200429176, 182, 195, 200
2004325
2004467
20044742
2004519
2004597
20059478-480
200516259, 349, 353-354, 393, 398-399, 413
2005222
2005245-8
20053840
20056123
2005643
20056615
20061583, 86-87, 386, 409, 566, 612
2006195
200630408, 416, 418
2006469
2006507
20065338
20065836, 38, 41, 45, 136-137, 149-150, 160, 168-169, 171, 175-176, 186-187, 201-207, 1621, 1633-1634, 1636, 1653
200773
2007921-38, 42, 45, 64, 68, 70-72, 244, 266, 312, 344
200716127-132, 143, 170-174
2007279
20073711
20074725
2007486
200754454, 473, 526, 529, 637-638, 640, 645, 668, 691, 865
20075511
2008928
20081144
200822201-216, 222, 226, 231-234, 236, 242-247, 251-254, 267, 269-274, 278, 281-291, 294, 296-300, 305, 307-308, 310-312, 315-316, 323-324, 329-330, 340, 342, 354-364, 396, 400, 418, 734, 745, 751
20083316-17
20086139
2008643-4
200868194, 225, 329, 467, 505
200873423, 427, 444, 449, 498-499
200876263, 358-359, 361-362
200878178, 188, 190-193
20092593, 95, 97, 103, 115, 255, 357
2009299
2009315
2009554
20096119
201013
2010149, 30
20101919-20
201021105
20103244-45
20103723
201039249, 374, 377, 383, 391, 521, 537, 565, 652
2010401
2010425
2010433
2010471-2
2010517
20105718
2010601, 3
201064537, 564, 767, 802, 840, 960
201071174, 178-181, 183-184, 306
201145
201162, 4-5, 11-12
201110148, 161
20112944
20113011
2011335
2011383, 9, 13
2011395
20114010, 12-13
20114916
2011532, 9
201155349, 360, 371
20116525
2012410
2012740, 47
2012135
20121721
201219168
20122811
20123236, 66, 68
20123319
2012481
2012532, 15, 27, 32
20125486-87, 504-505, 508
201259312-315, 319, 353, 359-361, 365, 820
20126596
2012663
201267277
20127022, 58
20134147, 155, 162, 176, 178, 189, 193-194, 197, 201, 205, 218, 221, 224, 251, 265, 267-268, 286-287, 293, 300-303, 308, 310, 319-320, 322, 324, 333-335, 337, 366, 375, 380, 382, 384, 388, 392-393, 401, 409, 638, 1209, 1212, 1214, 1220-1222, 1238-1239, 1241-1242, 1250, 1257-1258, 1261, 1263, 1275, 1278, 1280, 1310, 1388, 1426, 1474
20131012-14
2013126
2013153
201316251, 253
2013173
201320714
20132316
2013272
201328301, 425-426, 430-431, 433, 471, 473
2013307
20134026
2013422
201346141, 143-144, 150, 152, 154, 221
2013482
2013502
2013554
20135660-63, 65-66, 68-71, 73-75, 77-78, 80-85, 87-89, 91, 95, 98, 100-102, 107, 110, 112, 114, 122, 140, 1061, 1077-1078, 1130, 1152-1153, 1161
2013602-3
20137234
201473
2014143
2014165
2014184-5
2014284, 12-13, 17, 34, 58, 101
2014386
2014413
2014469
20145010
201454477-485, 705-706, 708-709, 1001-1010, 1012, 1016, 1174
2014727
201473648
2014778
2015874, 114-116, 901, 914
20151539
2015175
201523835
20153112
2015414
20154630, 34-35, 660
2015598
20156387, 95, 97, 101-102, 2043, 2046, 2101, 2112-2113, 2123-2130, 2138-2143, 2162-2163, 2165, 2170
2015692
2015725
201574761, 764-765, 772, 775, 777, 780, 799, 801-802, 804-805
20157513
201638
201665
20161841, 356
20162410
2016271017, 1061, 1094, 1240, 1279
20163112, 16
20163639
2016414, 7, 11
2016453
2016483, 13
20165016
201652571, 642
20165799, 105, 111, 113, 125, 127-128, 327, 369-372, 376, 381, 389, 394, 398-399, 426, 442, 445, 456, 459, 472, 488, 490, 495, 502-503, 505, 510, 514, 516, 519, 522-523, 527-528, 530-531, 548, 550, 552, 554, 556-559, 562, 564-565, 575, 577-581, 583, 586-589, 593-595, 633, 670, 673-674, 680, 705, 707, 709, 711-712, 718, 721, 723-725, 727, 743, 745, 748-749, 754-755, 764, 766, 773-774, 777, 779, 783-788, 795-796, 816, 821, 830-831, 833-834, 837, 839, 849, 853, 856, 862, 864, 875-876
20166212
20166643
2017210
2017911
201710272, 275
20171123
20171338-39, 46-47, 50, 53-54, 64, 66-67
20171612
201717357-366, 412-415, 418-420, 422-423, 425, 427, 433-434, 437, 444, 450, 452, 456, 458-459, 461, 463-464, 466
20172216
20172310
201724655-660
2017329
2017335
2017342
20173715
20173933
2017439
2017445
2017682, 6, 14, 16
2017717
20178371
2018610
20187553-554
201887
20181015
2018121
2018139
2018157
20181630-31
2018254, 18, 25, 32, 99, 109, 117, 119, 122
201829426
20183116, 25, 29, 58, 70-71, 77, 90-93
2018346
2018415
20184810
20185113, 20-21, 140, 160-161, 189
20185821
2018594-5
20186312, 15
2018656
20186612
2018705
2018744
2018808
20191413
2019196-7
20192511, 18-19, 25-26, 33-35, 41, 44-45, 48, 53, 57, 63, 66, 71, 75, 81, 85, 90, 95, 105, 107, 109, 111, 125, 170, 255-265, 267, 269-274, 279, 282-285, 288-290, 292, 296, 298-300, 303-304, 307, 309, 313, 318, 322-323, 325-326
2019326
2019336-7
20193815, 29-30
2019498-10, 13, 15-17, 19-20, 22-23, 26-27, 32, 38, 40-42, 44-45
201958252, 254, 270, 278, 280, 283, 285, 287-289, 291-295, 297, 299, 302, 305-306, 308, 310
2019723, 6
2019731, 3
2019746
2019887, 12
2019891
20199272-83, 85-98, 100, 102-107, 110-112, 114, 116-117, 119-120, 125, 127, 129-131, 133-136
2019946, 53-54, 135-136, 166, 173
20199512
2019976
20191012, 7, 9, 11, 20, 33, 54
2020112
20205622-623
2020121, 8, 11, 18, 24, 30, 65, 74, 80, 84, 86, 88, 93, 96, 104-105, 107-108, 123-124, 126, 129-130, 136-139, 143, 145, 150-154, 161, 164-165, 167-170, 177-178, 188-189, 195, 197, 201, 203-204, 209-212, 215, 221, 223-224, 229, 236, 238, 243, 245, 249, 252-253, 260, 281, 284, 288, 291, 295-296, 298-299, 338, 340, 343, 347, 349, 356, 360-361, 374, 376, 381, 401, 425
20201672, 75, 82, 108, 121-122
20201748
2020205, 8, 16, 22-23, 26, 29-30, 38, 45-46, 56, 58, 67-69, 74, 78, 80, 84, 91-92, 102-104, 107, 109-110, 112, 114, 117, 123-126, 129, 136-137, 143, 146, 148, 159-160, 162, 165, 176, 185, 194-195, 199, 205-206, 229, 231, 233-235, 238, 243, 254, 260, 267-268, 273, 277-279, 285-286, 293, 305, 314, 317, 323, 331-335, 337-340, 342-344, 346, 348, 352-354, 356-373, 376-378, 382, 387, 389-390, 393, 395, 397-398, 402, 407, 412-413, 416-419, 422, 425-430, 432-436, 438, 441-444, 446-450, 452-454, 456-462, 464-469, 472-477, 484-486, 491-505
2020252, 11
2020264, 6, 10, 12-13, 15, 24, 29, 32-33, 35, 38, 42, 667
20204239-40, 50, 60, 69, 75, 92, 122-123
2020438
20204473, 75
20204610
20204910
202050215, 225, 232, 291, 299, 326, 328, 338, 374, 437, 458-459
20205415-16
2020595
2020617
2020621, 3-5, 10, 18-21, 23, 27, 32, 34, 41, 44-46, 49-50, 52-55, 63-64, 70-72, 78-80, 82-84, 94-99, 103, 106-109, 114, 118-128, 132-133, 145-146, 149, 164, 170-172, 174, 178, 180-187, 195
2020639
20206947, 76, 78-81, 107-108, 112, 209
20207143, 47, 49-51
20207211-12
20207368, 70, 73-74, 82, 87, 89, 95, 99, 101, 107, 119
20207712
2020838
2020857, 18, 36, 39, 42, 69, 72-73, 398, 428-429, 462-463, 469, 479, 481-482, 485, 491-498, 500-501, 503, 507-509, 511, 515, 517, 519-521, 525, 658, 660, 663-664, 666, 668, 670, 841, 849, 852, 854, 881, 909-910, 916, 926, 929, 932, 934-935, 940-943, 945-948, 951-952, 954, 956, 961-962, 964, 966, 971-972, 974-975, 979-981, 985, 1010, 1016-1017, 1169, 1190, 1194, 1196, 1206, 1208, 1210, 1216-1222, 1238, 1258, 1260, 1279, 1282, 1284, 1294
2020865
202087188
2021115
2021416
2021552-53
202165
20217424-425, 427-431, 433, 436-440, 443-444, 447-449, 453, 735-737, 750, 764
20211113
2021122, 15
20211411
2021183, 7
20211936, 48, 52
202122617, 625, 630, 847-858
20212310, 13, 16, 35, 38, 41, 45, 57, 78
202126135-137, 142, 145, 151, 335
20212919
2021328, 10
2021371-3, 6-7, 9-10, 26, 30, 35, 38-41, 48, 55-57, 65, 70-74, 76, 80, 82, 87, 91, 110, 238
2021394
20214114
2021443
2021469, 13-14
2021478
20214930, 101-102
20215236
20215312
20215610
20215814
20216262, 72
20216312
2021652, 5-6, 8, 10
2021665-6, 8-10, 13, 23-25, 27, 29-57, 92
2021679-10, 12
2021727-11, 14, 33, 38, 50, 67, 81, 189-190, 192, 197, 209, 219, 235-236, 241, 243, 250-251, 253-254, 257-258, 273, 283-284, 286, 288, 290-291, 294-295, 299
2021781, 38, 165, 167, 174-175, 181, 338-340, 359, 368
2021801, 311-314, 316-320, 329, 333-334, 336-337, 339-340, 342-344, 346-347
202216
2022321
202244-6, 11-12, 17, 19, 22-23, 26-29, 48
202261-2, 8
202279
2022822, 54, 70-72, 74-76, 97, 105
202294, 9
2022101104-1109, 1111, 1115
202218134-146, 149-151, 153-156, 158, 160-161, 166-168
2022199
2022209, 55-56, 83-90, 95
202226301, 303-305, 308
20222912, 15, 23-24, 43, 60, 63-64, 68, 90, 101, 105, 115-116, 122, 145, 147-148, 153, 161, 163, 168-169, 171, 175, 179, 182-184, 187-188, 190-192, 204, 209, 225-227, 245-246
20223120
202232584
2022348, 14
2022355
20223710
2022386
20223912
20224321
20224626-27, 36
20225379, 83, 85, 87, 95
2022564
2022574
2022633-4, 8, 14-15, 19, 27-31, 164, 168
2022706, 19, 23, 90, 314
20227324
20227492
2022761, 23
2022787
2022802
2023360
20238441, 480
202398
20231824-25
20232038, 134, 178
20232224, 59
2023265-6, 11-12, 14-15, 17-19, 23-24, 28, 35-37, 317, 319, 349-350, 585
2023302
20233146
2023363
2023374, 8-11, 14-18, 21-27, 29, 31, 587-588
2023383
20233946
20234015, 37, 50
20234511, 46-47, 59, 71, 73
2023472
2023544
2023565
2023573
2023593
2023687-10, 16-21, 35, 37-38, 45-46, 55, 60-61
20237364, 68-69, 80-82, 84, 91-92
2023746
2023781
20238142
2023831-35, 37, 39-42, 44-47, 54-56, 58-61, 65, 67, 69-74, 76, 78, 80-82, 84, 86, 88-89, 97, 109, 111-113
2024391
2024428
2024630
20241019
202411663, 671, 699
20241210
20241354
20242399, 103-105
2024243
20243477, 264, 269, 283, 289, 348-349, 353, 355, 372-376, 378-384, 389-390, 396, 398, 403, 405, 413-414, 416-417
202441130
20244310
2024454
2024548
2024565
20245711
202458131, 137, 174
20246210
202465302, 306-307, 319, 345, 351, 353, 362, 378-379, 387, 390-391, 497, 500
2024684
202469188, 207, 244, 250-252, 255-256, 260, 263, 266-268, 288, 290, 299-300, 312, 338-339, 341-342, 344, 347, 349-350, 353-355, 357-358, 362-363, 366-368, 370-374, 381-382, 392-393, 395, 398, 402-403, 407-408, 410
20247223, 47-48
20247735-36
20247813, 16
20248111
2024834-5, 10, 12, 267-269, 271
20248414
20248827-28
20249310, 21-22, 41, 44, 48, 86, 621-622, 654-655, 661-662, 664, 666, 670, 674, 677-680, 682-684, 686, 688-689, 692, 697, 699, 701-703, 707, 850-851, 854-855, 858, 860-861, 1090, 1098-1099, 1102, 1104, 1142-1143, 1167-1168, 1174-1175, 1183, 1187, 1191, 1195, 1198-1200, 1202-1204, 1206-1208, 1210, 1214-1215, 1217, 1219, 1227-1228, 1231, 1236-1239, 1243, 1275, 1360, 1363-1364, 1366, 1368, 1526, 1553-1554, 1558, 1561, 1582, 1584, 1589-1595, 1602, 1655, 1743-1744, 1776, 1800
202539
202559
2025622, 26
2025811
20251357
2025151
20252013
20252311, 27, 31, 39, 46, 48, 115, 143
2025246-7
202525113-114, 116
2025273-4, 7
2025282-6, 171, 180, 188, 190-191, 221-222, 224, 240, 242-243, 249, 258, 268, 283, 301-302, 307, 314-315, 328, 337, 340, 368, 371, 393-395, 397
20253076
202533121, 211, 241, 243, 246-247, 252, 257-261
20253849
2025399
20254133
202542692-693, 695-696, 698, 700, 705-706, 709, 720, 722-725, 727, 730, 734, 737, 739, 744, 746, 748, 752, 755-756, 758-759, 766, 771, 774, 778-779, 800, 826, 829, 833, 840
2025445
2025452
2025486
20255011
20255125
2025525
2025605
2025645
20256817
20257012
20257144, 137, 181-182, 231, 347, 398, 453-454, 618, 666, 688, 690, 694, 750-751, 760, 892
2025765, 9
2025797
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001320-21
2001429
2001536, 40
2001645, 47
2001750-52
2001859-61, 63
2001970-72
20011187
200114110, 112
200115116-117
200116124, 127
200117135
200118138
200120155, 158-159
200123181, 183
200124189, 191
200127211-213, 216
200129228, 230-231
200132250, 254-256
200134267, 269
200135279
200137294
200138303
200139310
200141324, 328
200143343
200144347-348, 351
200146367
200148383
200149385, 389
200150396, 400
200155430-431, 434, 436
200156444
200158458, 460
200159468
200161479, 481
200162488
200163497-498
200164502, 504-506
200165513-515
200166518, 521
200167526
200170549, 554, 556
200171557-559, 562-563
200172566-567, 570, 572
200173573, 580
200174585-586
200175591-592
200176597-598
200177610-611
200178615, 620
200180634
200181639, 641
200182647-650
200184661, 663
200187684, 688
200192726
200193734
200194743-744
200195745, 751
200197766
200198775
2001101797-799
2001102801-802, 806
2001103815-816
2001104822
2001105830
2001106839
2001109862, 864
2001110870
2001112887
2001113893, 895
2001114899
2001115908
2001117923
2001118933
2001119942
2001122968
2001126993
20011271014
20011301032
20011311040
20011321043-1044, 1046
20011331056
20011341063
20011391103
20011401111
20011411119
20011451152
20011481169, 1175
2002324
2002431
2002641, 43, 45
200214110
200215115
200216122, 125, 128
200224192
200225198
200228219, 223
200231247
200236287
200237289
200238297, 304
200240316
200243340
200244345-348
200245356
200247367
200249385
200253409-410
200255427, 432
200256437, 440
200257448
200259463
200260465-466, 468-469
200263495-496
200264504
200265508, 512
200266515-516
200267521
200268532
200269540-541
200271560
200272561
200277604
200282648
200283655
200288694
200289700
200290709, 711
200291714, 720
200292725, 728
200293735-736
200296753-754
200297761
200298771-772
200299776-777, 780
2002100787
2002101793
2002102803
2002103811
2002104817, 820
2002105827-828
2002107842-843
2002110865-866
2002111875
2002112882-883
2002114896-897
2002117923-924
2002118926
2002119939
2002121955
2002122958, 961-963
2002123971
2002124978-979
2002127999, 1003
20021281011
20021301022-1023
20021321041
20021331050
20021341059
20021351067-1068
20021361073, 1075
20021391097
20021401104, 1107
20021411112, 1115
20021431132
20021441136, 1139
20021461156-1157
20021471164-1166
20021491182
20021501191-1192
20021521206-1207
20021551226
20021561238-1239
20021571248
2003214
2003323
2003432
2003538
2003753
2003859-60
2003970
20031291-92, 96
200313103-104
200314106
200315119
200317135
200320158-159
200321167-168
200322175
200323181
200325196
200326205
200327215-216
200328220
200329232
200331244-245
200332252
200333257, 262
200335276-277
200336287
200337296
200338299-300
200340315-316
200344352
200345360
200346361-362, 365, 367-368
200348379, 382-383
200350399
200351407
200354431
200355437, 439
200356447
200360479
200361488
200362496
200363503-504
200365519
200367535-536
200371561, 565
200373582
200378623
200379631
200381646, 648
200382655
200383662
200385677
200386683, 688
200388704
200396767
2003102814
2003104827
2003106845, 847
2003111885-886
2003113904
2003114910
2003115918
2003116928
2003117933-934
2003118941, 943
2003119949, 952
2003120957
2003121965-967
2003123977, 980, 984
2003124990
2003125995, 998-999
20031261006-1008
20031271010-1011, 1015
20031281020-1021, 1023-1024
20031311041-1042, 1047
20031341072
20031351078-1079
20031361083-1084
20031371088
20031381098-1100
20031391106
20031401113
20031411118
20031431134
20031461160
20031501190
20031531209, 1216
20031541218-1219, 1222-1223
20031551230-1231
20031561237, 1240
20031591259-1260
20031601270
20031621288
20031631294-1295
20031641303-1304
20031681334, 1336
2004646, 48
2004750
20041080
20041184-85, 87-88
200414109, 112
200415115, 118-119
200420154
200421163, 166-168
200422174-176
200427215
200429231
200430238
200431248
200432249, 255
200433257
200434269
200435274, 277-278
200436284, 288
200437295-296
200438303
200439311
200441328
200444352
200446368
200448381
200452416
200453419, 423
200460478
200461486-488
200462494-496
200463500, 503
200464505, 511-512
200466524-526
200468541-542, 544
200469552
200470553, 555, 557
200471567
200472570, 575-576
200474590-591
200476608
200477612-613
200479625, 629
200481642
200483658, 663-664
200485673, 675-677
200487692
200488704
200491723
200494746-747
200495752, 754
200497769
200499788
2004100796
2004102812
2004103815, 817-819
2004104828
2004105834-835
2004106843
2004107849-850
2004108859
2004109867-868
2004111883
2004113899
2004114907
2004115916
2004119944
2004121961, 963
2004122967
2004124983, 987
2004126997
20041271011
20041291026
20041301035
20041311040
20041331054, 1059
20041351073-1076
20041361082-1083
20041391105-1107
20041411122
20041421125
20041441144
20041461164
20041471169-1171
20041481178, 1180
20041501194-1196
20041531215, 1218
20041541227
20041551231, 1236
20041561240-1243
20041571249, 1251
20041601275
2005954-56
20051277
200522143
200523147, 152
200525168
200528191
200533219
200543293
200544299-302
200545310
200547325
200548332-333
200552364
200554377
200556394, 396
200558409-410
200559420
200560428
200561434-435, 437
200563453
200565469-470
200566574-576
200582990
200611
2006366
20068256
200610311, 314, 319
200613396, 398, 402-404, 406, 413, 416
200614436, 438-439, 445, 448
200615474
200616482, 491
200617535, 538-539, 541-542
200618547, 573
200619607
200620639
200621654-655
200623718
200628865, 894
200631982-983
2006321011-1012, 1015, 1019
2006331037, 1043, 1046-1048
2006351091-1092, 1112-1114, 1117
2006361139-1140
2006371153, 1163, 1175-1177
2006381216
2006391231
2006411291
2006421335-1339, 1344
2006431361, 1372-1373
2006471482, 1484-1485, 1487, 1491
2006481505
2006501584-1587, 1589, 1591, 1596-1598
2006521638, 1640, 1644, 1647, 1655
2006531692
2006541720, 1724
2006551730, 1739, 1744, 1755
2006561762-1763, 1767, 1779-1780
2006571802, 1821
2006581840, 1852-1853, 1855
2006591872, 1874, 1879, 1887
2006601891-1892, 1901, 1904-1905, 1908-1909, 1914, 1920
2006611924, 1931, 1941, 1947-1950
2006621955, 1960-1962, 1970, 1972, 1977-1980, 1983
2006631986-1987, 1999, 2001, 2004, 2007-2008, 2011
2006642017, 2021, 2031, 2037, 2040-2041, 2043-2044
2006652053, 2057, 2065-2066, 2069, 2071, 2077
2006662082-2085, 2089, 2091-2094, 2100, 2109-2112
2006672117-2118, 2120-2123, 2126-2129, 2137, 2139
2006682145-2146, 2149-2151, 2153, 2160-2161, 2165-2166, 2175
2006692184-2185, 2189-2190, 2193-2194, 2199
2006702220-2230, 2234, 2237
2006712246, 2249, 2251, 2254, 2256, 2259, 2270-2271
2006722274-2275, 2281, 2284-2285, 2287, 2295
2006732309-2310, 2314-2317, 2320
2006742338-2339, 2342, 2349-2351, 2354-2355, 2362, 2364-2368
2006752372, 2376, 2385, 2387-2390, 2394-2399
2006762405, 2408, 2410-2411, 2413
2006772435, 2444, 2446, 2451-2454, 2460-2461, 2463
2006782465, 2472, 2479-2482, 2486, 2492
2006792498, 2500, 2502, 2509, 2513-2514, 2521, 2524, 2526-2527
2006802536, 2542-2544, 2551, 2554
2006812567-2568, 2579-2581, 2586, 2588-2589
2006822598, 2603, 2608-2610, 2616, 2619
2006832626-2628, 2630-2631, 2637, 2643-2644
2006842668, 2670-2671, 2674-2680
2006852696-2697, 2706-2708, 2713, 2715-2716
2006872769
2006892825-2827, 2830, 2833, 2841
2006902865, 2868-2870
2006912894-2895, 2899-2901
2006922932-2933, 2937, 2939
2006932968-2969, 2971-2973
2006942985, 3004, 3007-3008
2006953029-3030
2006963063-3064, 3070-3071
2006973094, 3100
2006983121, 3135-3136
2006993150-3153, 3163-3164, 3167-3168
20061003175, 3179-3180, 3187
20061013205-3206, 3210, 3215, 3217-3222, 3224-3225, 3227
20061023245, 3249, 3254
20061033271, 3288, 3291-3295
20061043307-3309, 3314-3316, 3318, 3323-3324, 3326-3328
20061053333, 3336, 3338-3340, 3342-3343, 3345, 3347-3348, 3354-3355, 3359-3360
20061063376-3378, 3382, 3384, 3388
20061073417, 3422
20061093471-3478, 3480-3482, 3486
20061103494-3496, 3501-3502, 3506, 3508-3509, 3511-3516, 3519
20061113539
20061123553, 3555, 3560-3561, 3566-3572, 3575-3576, 3578-3580, 3584
20061133593-3594, 3598-3600, 3602, 3604, 3606-3609, 3611-3612
2007118, 22, 25, 27, 31-32
2007241-42, 51-52, 54, 58-63
2007375-76, 78, 84-85, 89-93
20074113-126, 128
20075149-150, 154-156
20076161-162, 184-185, 190-191
20077217
20078225-226, 246, 250-253
20079274-275, 278-281
200710306, 309-311, 313-314, 316
200711329-330, 341, 347-348
200712367, 369, 372, 382-383
200713403-405, 408-411, 415
200714417, 435, 437, 440-441, 444
200715465, 467, 473-475, 478-479
200717527-528, 530, 533-534, 536-537
200718547, 558, 561-563, 565-566
200719604, 607
200720633-634
200721647, 657-659, 664-665
200722701
200723705, 714, 723-725, 730, 732, 734-736
200724764-765
200725769, 787-788, 791, 794-796
200727842-843, 847, 849, 852, 854-855, 859-864
200728865, 887-889, 891, 893-894
200729910-916, 918, 921, 923-925, 928
200730933-934, 936-937, 939-944, 947, 951
200731988-989
2007321022
2007341072, 1075-1078, 1086
2007351105, 1110-1111, 1113, 1118-1119
2007361145-1147
2007371177-1178, 1180-1183
2007381205, 1210-1211
2007391232-1234, 1239-1242
2007401249, 1257, 1259, 1263, 1266, 1272-1273, 1275-1277
2007411297-1299, 1301, 1303, 1305-1307, 1312
2007421313, 1335-1337, 1339-1342
2007431356-1357, 1360-1361, 1364-1365, 1367, 1369-1371, 1375-1376
2007441399-1400
2007451425, 1433-1434, 1436-1438
2007471492, 1494-1495, 1497-1500, 1502-1503
2007481524, 1533-1534
2007491541, 1550
2007501580-1582, 1588-1594, 1600
2007511610-1613, 1616, 1620-1621, 1625, 1630-1631
2007531691-1695
2007541715-1716, 1718, 1722-1724, 1726
2007551741-1742, 1746-1748, 1752, 1754-1756, 1758
2007561769
2007571811, 1813-1814, 1818, 1820
2007581833, 1847-1852
2007591857, 1876-1880, 1884-1885
2007601904-1905, 1912, 1915, 1918-1919
2007611926-1927, 1945-1948, 1950
2007621966-1967, 1980-1983
2007632005, 2010-2012, 2015-2016
2007642041, 2044
2007652050-2051, 2053, 2070, 2073-2074, 2077-2078
2007662103, 2106-2108, 2110
2007672115, 2130-2136
2007682167-2168, 2172-2174
2007692179, 2199-2200, 2202-2203, 2207
2007702226-2227, 2229-2231, 2234-2235
2007712257, 2259-2262
2007722280, 2298, 2302-2303
2007732324, 2327, 2329, 2331-2335
2007742365-2367
2007752382-2385, 2387, 2389, 2391, 2393, 2396, 2399
2007772451-2452, 2454, 2458, 2460-2464
2007782476-2477, 2489, 2491, 2493-2495
2007792499
2007802546-2549, 2551-2552, 2555, 2559
2007812585-2586, 2588-2589
2007822611, 2613-2616, 2623-2624
2007832651
2007842676-2678, 2682
2007852704-2706, 2709, 2711-2712, 2715-2719
2007862743-2745, 2747, 2749, 2751
2007872772, 2775, 2777-2782
2007882798-2804, 2808, 2811
2007902868, 2872, 2877
2008123-24
2008382, 85-86, 88-91, 93, 96
20084121-123, 125-128
20085145-146, 148-150, 152-155, 157, 159
20086184-186, 189, 191
20087218-220
20088243-248, 250-251, 253-254
20089275-276, 278, 280-281, 284
200810300-301, 303, 305-309, 312-314
200812366-367, 371-372, 374, 376-378, 382
200813398
200814433-437, 439, 441-442, 444-448
200816500-501, 503-504, 508, 510
200818567, 569-570, 574-575
200820627-628, 631-632, 634, 636-638
200821644, 657-661, 663-667, 671
200822673, 693, 696-700, 702
200823705, 724, 730-731
200824751-758, 760-762, 765, 767
200825777
200826826-827, 831-832
200827834, 847-855, 858-859
200829915, 917-919, 921-922, 924-926
200831980-984, 986, 988, 990, 992
2008331049-1050, 1052-1053
2008341077-1079, 1082-1086, 1088
2008351110-1112, 1116-1117
2008361143, 1145-1146
2008371176-1181
2008381189, 1206-1209
2008401266-1270, 1277-1278
2008411287
2008431351-1352
2008441388, 1394-1398, 1400-1401, 1406-1407
2008451437
2008461447-1448, 1450, 1457, 1459, 1462-1463, 1465, 1467-1469, 1471-1472
2008471496, 1498, 1503
2008491552-1556, 1563-1568
2008501598
2008511620-1621, 1623, 1627
2008531688-1690, 1692-1693
2008541717-1720
2008551753-1754
2008571816-1818, 1820, 1822-1823
2008581850
2008591873, 1875, 1879-1880
2008601893
2008611942, 1945, 1950
2008621960
2008632004-2005, 2007-2009, 2013, 2015
2008652066-2067, 2069, 2071-2072, 2074-2075, 2077-2078
2008662101, 2104, 2106, 2109
2008672127-2128, 2130-2131
2008682161, 2165-2168
2008692178, 2199
2008702209-2210, 2216, 2228-2235
2008712241-2243, 2272
2008722294, 2296-2301
2008732321-2326, 2330-2331, 2333-2334
2008752387-2388, 2391, 2393, 2395-2396
2008762427-2429, 2432
2008772458, 2461-2462
2008782491-2492, 2496
2008792519-2524, 2527
2008812583-2584
2008822614, 2616, 2618-2619
2008832625-2627, 2630-2632
2008842679, 2682-2684, 2686
2008862744-2746, 2750-2752
2008872782
2009119, 21, 26-27
2009254, 58-60
2009388-92, 95
20095147-149, 154, 156-157
20096165-166
20097197
20098228, 238-239, 249-256
20099279-280
200910306-307, 313-314
200911344, 346, 348-349
200913408-409, 414
200914417, 445
200915461-463
200916506, 508-510
200917513, 515-516
200918569
200919581, 593, 598-600, 606-607
200920630-631, 634-638
200921644-645
200922681, 683, 685-686, 692-694, 699
200923732-733
200924740
200925781, 796-799
200926829
200927851-852, 855, 857
200929915, 917-921, 924, 926
200930958
200931978, 983-987, 989-992
2009331047, 1050-1054
2009341079-1081, 1087-1088
2009351109-1110
2009361125
2009371174, 1176, 1182-1183
2009381194
2009391233, 1235-1236, 1238, 1245
2009401269, 1271-1273, 1276-1277
2009411285-1286
2009421331, 1333-1335, 1337, 1341-1342
2009431347-1349, 1365, 1368-1370
2009451437-1438, 1440
2009461462, 1466-1471
2009471475, 1497, 1499-1500, 1502-1503
2009481533-1534
2009491546-1547, 1553, 1560
2009511620, 1624, 1629-1630
2009521660-1664
2009531679-1683, 1685-1688
2009541698-1699
2009551751
2009561762, 1783-1784, 1786, 1789
2009571797
2009581828, 1830-1831, 1841-1842, 1852
2009601912-1914
2009611942-1943, 1945, 1947, 1951
2009621965-1966
2009631986, 1998-2000
2009642022-2024, 2026, 2030, 2032, 2036-2038, 2041, 2043, 2046
2009672127, 2138
2009692178-2179
2009722279-2281, 2283-2284, 2286-2287, 2289, 2292-2293, 2295, 2297
2009732313, 2329-2330, 2332
2009762422, 2429-2430
2009772442, 2446, 2449-2452, 2455, 2463-2464
2009792498-2499
2009812590
2009822594, 2598, 2602, 2604-2605, 2607, 2609-2611, 2616-2617, 2624
2009832653
2009842672, 2675-2677, 2679-2680, 2683-2684
2009852689, 2718, 2720
2009862749, 2751
2009872754
2009882786, 2806, 2808-2809, 2812-2813
2009902859, 2872-2873, 2875, 2878
2009912882-2883
2009922915-2916, 2935, 2939, 2941, 2944
2010118, 20, 30-31
2010234, 40-42, 45
2010385-89, 91-93, 95
20104100-101, 103-105
20105135-136, 138, 143-144, 146-158
20106166-167
20107194-195
20109260-261, 278, 280, 285-286
201010299
201011323-324
201012378-381, 384
201013385-389
201019578, 599, 602, 606
201021670
201023706-707, 727, 730-731, 733-734
201024738
201025792, 799
201026823, 831-832
201027845-846, 860
201028887-889
201031982, 987
2010321002
2010331048, 1051-1052, 1054
2010341059-1060, 1082, 1085-1087
2010351098-1100
2010371178, 1181
2010381188-1189, 1210-1211
2010401272
2010411283-1284
2010421335-1336, 1338, 1342
2010441377-1378, 1399-1400, 1406-1408
2010451411
2010461471
2010471482, 1496-1503
2010481515
2010491560-1561, 1565-1566
2010501593-1594
2010511613
2010521637-1638, 1645-1647
2010531672-1674, 1692, 1695
2010571817
2010581830
2010591885, 1888
2010611948-1949
2010642038, 2048
2010652074, 2076
2010662083, 2106, 2108
2010682145, 2171, 2173
2010692179, 2205
2010702211, 2213
2010712265, 2269
2010722274, 2297-2299
2010732333-2334
2010742337, 2340-2341, 2360-2363, 2367
2010762413, 2428-2430, 2432
2010782494
2010792519-2520, 2523-2525
2010802529, 2545-2546, 2556
2010822598, 2613-2614, 2617-2619, 2621
2010832641
2010842663, 2684
2010862721, 2752
2010872782-2783
2010892847
2010902849, 2863
2010912882, 2907
2010922940-2942
2011126, 29-30
2011263-64
2011390-91, 94
20115139, 156
20116186-187, 190, 192
20119286-288
201110309-312
201111343, 350
201112357
201113389, 410-411, 416
201115450-451, 470-471, 473, 475, 478-479
201117540, 542-544
201120632-634, 636-637, 639
201122674-675, 701
201123712, 715, 734-735
201124738-739, 766
201125793-794, 796-797, 799-800
201127856, 860-861, 863
201130929, 957-959
2011321019, 1022-1024
2011351089, 1093, 1111, 1114, 1117, 1120
2011361121
2011371177-1179, 1183
2011381186, 1211, 1214-1215
2011401279
2011411291
2011421317
2011431376
2011441405-1408
2011461441, 1467, 1469
2011481506
2011491538, 1565-1568
2011511629
2011521642
2011531682, 1694-1695
2011541710, 1725-1726
2011551754-1757, 1759-1760
2011571813-1816, 1820, 1823-1824
2011621978, 1980-1981, 1983
2011652079-2080
2011672115
2011682167, 2170
2011702233
2011712253
2011722276, 2302, 2304
2011742361-2362
2011752369, 2376
2011772461
2011792524-2525
2011822618-2620, 2622-2623
2011832634
2011842657
2011852689
2011862721, 2747-2748
2011872780
2011892838-2839, 2844-2848
2011902855
2011922937, 2940
2011932951
2011953035-3036
2011973073
2011983105, 3130, 3133
20111013231
20111033265-3266, 3289-3290, 3292
20111063389
20111073394-3395
20111083428, 3450-3452, 3454-3455
20111103493, 3511-3514, 3517-3519
20111133610-3611, 3613, 3616
20111143618-3619
20111153675-3676, 3678-3679
20111173742-3743
20111183759, 3774, 3776
20111193777-3778
20111203834-3836
20111233905, 3931
20111243948-3949
201211, 29-30
2012367-69
20124121, 125, 127-128
20126161-162, 184-187, 190-192
20127201
20128226-227
20129257, 263, 283, 286-288
201212378-380
201215469, 476
201217514
201218552, 558, 575-576
201219580
201220635-637
201221641, 668-672
201223730-731, 734-735
201224743, 747-748
201226827
201227857, 859, 861, 863
2012351089-1091
2012361146
2012371153
2012381190-1191, 1212
2012391244-1245
2012401249, 1262, 1267, 1273, 1276, 1278-1279
2012411307, 1309-1311
2012421343-1344
2012431362
2012441388
2012451409-1410
2012461442, 1471
2012481534-1535
2012491537, 1553
2012501572, 1596, 1599
2012511625-1627
2012521633, 1636-1637
2012531665, 1690
2012541705, 1726-1728
2012571793, 1822-1824
2012601910-1912, 1914-1915, 1917-1918
2012611951-1952
2012632011-2012
2012642017, 2020, 2043, 2046-2047
2012652070-2071, 2073, 2077-2078
2012662081, 2108, 2110
2012672139
2012682145
2012692179
2012702235, 2238-2240
2012712245, 2271
2012722276, 2291-2292, 2297-2301
2012752395
2012782492-2493
2012802558-2559
2012812589
2012822621-2622
2012842657, 2661, 2683, 2685, 2688
2012862721
2012872775, 2778, 2780
2012882813-2814
2012892843
2012902877-2878
2012922913, 2940, 2942-2944
2012932945
2012942999-3004
2012963045, 3064-3066, 3068, 3070
2012993167-3168
20121003169
20121013227-3230
20121023233, 3235-3236
20121033287, 3290, 3292, 3294-3295
20121053329, 3347-3348, 3350-3359
20121063361
20121073399, 3422
20121093458, 3480-3481, 3485
20121113521, 3544-3545, 3547
20121123582-3583
20121133585, 3600-3601, 3609
20121143620, 3645
20121153649
20121163682
20121183760
20121193780-3781, 3803, 3805
20121203809, 3833, 3835-3837
201311-2, 4, 17-18, 21-22, 26-27
2013233
2013394
2013497, 127-128
20136161, 170, 174, 190-191
20138226-228, 249, 252-253
20139257
201310289, 311, 314, 318
201311351-352
201312383-384
201313385, 393
201314426, 439, 444, 446-448
201315449, 454, 480
201316481
201317543-544
201319577, 600, 605, 607-608
201323706-707
201324737, 756-758, 764
201326823, 831
201327833, 864
201328866-867
201329897, 920-921, 924, 926, 928
201330929, 955-957
201331961
2013321020-1023
2013331030, 1051-1054, 1056
2013361145-1148
2013381211-1212, 1214-1215
2013391217
2013401278-1279
2013411308-1309, 1312
2013421313, 1321, 1336-1337, 1339
2013431345, 1372
2013441383, 1401, 1403, 1405
2013461441, 1462, 1466-1468
2013471473, 1497
2013481523, 1526
2013501595-1599
2013511609-1610, 1626-1627, 1629-1632
2013531688-1689
2013541725
2013551733-1734, 1739, 1755, 1758, 1760
2013571811, 1815, 1817-1819, 1822
2013581834, 1855-1856
2013591881, 1883
2013611921, 1944-1945
2013621962-1963
2013632009-2011, 2013-2015
2013652075-2076
2013662081, 2091-2093
2013672113, 2115, 2131-2137, 2139-2141
2013692200
2013702235-2236
2013742337, 2363-2364, 2367-2368
2013752371
2013762401, 2427
2013782465, 2492-2494
2013802556-2557
2013812586-2587, 2589, 2591
2013822623-2624
2013842679-2684, 2686-2687
2013862748-2751
2013892824, 2829, 2842-2845
2013902875, 2877-2878
2013912881
2013922941
2013932945
2013942998-3006
2013953038, 3040
2013963052-3053, 3072
2013973091, 3095-3096, 3100-3102
2013983105
2013993161, 3163, 3168
20131003169, 3176
20131023233, 3256-3260
20131033269-3270, 3289-3292, 3294-3295
20131043297
20131053329-3330
20131063378, 3385-3386, 3388-3389, 3391
20131073393
20131083425, 3428, 3451
2014259-61
2014380
20144112
20145148-153, 155-157, 159-160
20146186-191
20147193
20148225, 251-256
20149286
201411347-350
201413408-411, 416
201415475
201416504
201418545, 562, 565-568, 571-574
201419587-588
201420632-635, 637-638
201421670
201423712, 725-727, 734
201424767
201426824-825, 827
201428884, 886-888, 890-891, 893
201430953, 959-960
201431961
2014321014, 1016
2014331025
2014341073-1083
2014361147
2014371153
2014381205-1206, 1212-1213
2014391237
2014401268-1269, 1272-1273, 1275-1276
2014411291
2014421331-1335, 1340-1341
2014431371-1372
2014441402-1407
2014451430-1431, 1433, 1437
2014481505
2014491537, 1554-1555, 1558-1560
2014501569
2014511622, 1628
2014521633
2014531686, 1689-1691, 1693
2014541700, 1718, 1722
2014551758
2014561782-1785, 1787-1789
2014571820, 1823
2014581854-1855
2014601912-1913, 1915, 1917
2014621968, 1970-1972, 1974
2014642037-2041, 2044-2047
2014652073-2074
2014662108, 2111
2014672113, 2138, 2142-2143
2014682172
2014692203
2014702235-2236
2014712267, 2270
2014732305, 2325, 2327-2328, 2330, 2332-2333
2014752393-2394
2014762429
2014772457
2014782465
2014792497, 2499-2500, 2524-2526
2014822593
2014832625, 2629-2630, 2651-2652, 2654
2014842657, 2680-2681, 2684, 2687
2014862724, 2738, 2741-2746, 2748-2751
2014872753, 2781-2783
2014882807-2812
2014892840-2841
2014902871, 2878
2014912907-2910
2014922913, 2939
2014932945, 2947-2949, 2974-2975
2014953029, 3035
2014973094-3095, 3099
2014983105
2014993162-3166
20141003169
201511, 20-21, 23-24, 28
2015365
20156188, 190
20158245-247, 249-251, 253-255
20159257, 268-269, 286
201510316-317, 319-320
201512375-377, 380-382
201514444
201516481, 501, 507-508, 510-511
201518547-548, 564, 566, 568-569, 574-576
201519577, 605-606
201520626-630, 634
201521641, 669-671
201523730, 732-733
201524739, 764-767
201525769, 795-797, 799
201526825-826, 828
201527846-847, 861-862
201528870, 886, 888, 890-893
201529902, 925-926
201530934
201531971-972, 974-976, 978-981, 983-984, 986, 988-989, 991-992
2015321017-1022
2015331050, 1053
2015341058
2015351089, 1112-1114, 1120
2015361121, 1137, 1143-1145, 1147-1148, 1151
2015371179, 1181-1183
2015381187-1188, 1215-1216
2015391217, 1221, 1242, 1244-1248
2015421334
2015431365, 1371-1372, 1375-1376
2015441377, 1406
2015451409, 1433-1434, 1436-1437
2015461462, 1468
2015481505, 1524-1525, 1527-1528, 1530-1531, 1535
2015491559, 1562
2015501600
2015511624, 1627, 1630-1631
2015521633, 1660, 1662, 1664
2015531684, 1687-1690, 1693
2015541697, 1704, 1724-1727
2015551729, 1756-1758
2015561761, 1764-1765, 1788-1791
2015571810, 1813-1814, 1818-1821
2015581825, 1838
2015591857, 1870, 1887
2015601917
2015611940, 1945
2015621957
2015631987, 2010, 2015
2015652074-2076, 2079
2015672134, 2136-2140, 2142-2143
2015692177
2015702236-2237
2015712241, 2265, 2268-2269
2015722273
2015732313-2314, 2330-2333
2015742337, 2357-2358, 2360-2361, 2363
2015752369, 2394
2015762429
2015772442-2444, 2447-2454, 2457-2460, 2462
2015782480
2015792497, 2523, 2527
2015812561, 2579-2589
2015822593
2015832642-2647, 2652-2654
2015862721
2015872765-2768, 2771-2774, 2777, 2781-2782
2015882785, 2814-2815
2015892841-2847
2015902871-2878
2015912881, 2910-2911
2015922935-2938, 2940-2942
2015932945, 2974
2015942977, 3001-3002, 3004-3006
2015953018, 3038-3039
2015963041, 3061-3063, 3065, 3067-3071
2015973073, 3088
2015983127-3130
2015993139, 3141-3142, 3159-3164, 3166, 3168
20151003169
201611, 20-24, 28-30, 32
2016233, 36-37
20165129, 151, 153, 155, 158
20167210-213, 215, 217, 219, 221-222
20168235, 252-254
20169268, 275-278, 282-283
201610291, 294-295
201611346, 349-351
201613385, 401-402, 411-413
201614419
201616491-493, 496, 502-504
201617532-533, 535-538, 540-543
201618545, 570, 573-576
201619604-606
201621668-670
201622673
201623705, 733
201624745-748, 752-753, 755-756, 758-759, 764, 766
201626801
201627863
201629917, 919-923
201630944-945, 948-950, 952-953, 958, 960
2016321009, 1013, 1015-1016, 1021-1024
2016341057, 1059, 1080-1081, 1084-1085
2016351103-1110, 1114-1115, 1118-1119
2016361121, 1151
2016371173, 1180-1181, 1183
2016381185, 1211, 1213-1215
2016391219-1220
2016401252, 1272-1274
2016431345
2016441380, 1392-1393, 1397, 1401
2016451421
2016461441, 1465-1468, 1470-1471
2016471477
2016491537
2016501569, 1586-1588, 1590, 1595-1597, 1599
2016511601, 1619, 1623-1624
2016531665, 1681-1682, 1684-1687, 1689, 1692-1694
2016551751-1753, 1756, 1759
2016561761, 1791
2016571793-1794, 1814-1822
2016581854-1856
2016591857, 1874, 1876, 1880-1881, 1884-1885
2016611940-1941, 1943-1944, 1947-1950
2016621953
2016632008, 2012-2014
2016652049, 2069-2071, 2075, 2078
2016662081, 2111-2112
2016672113, 2143-2144
2016682152-2153, 2165-2167, 2169, 2171-2173, 2176
2016692177
2016702231, 2237-2238, 2240
2016712250
2016722300-2301, 2303
2016742362, 2365
2016752397, 2399-2400
2016762430
2016772462-2463
2016782465, 2486-2491
2016822-3, 28-32
20168323
20168410-12, 23-25, 30
2017121-22, 26, 31
201721
201731, 19-24, 29-30
2017422-23, 27-30
201751, 19-20, 22, 30-31
201761
2017716-18, 22-26, 30-31
201784-5, 31
201791, 28-29
20171019, 21-23, 25-27, 30-32
20171223, 26-30
2017131, 9-10
20171429-32
20171527-31
20171618-19, 21-23, 25, 29
20171825-26, 28
20171920
2017211, 30-31
2017221, 14-25, 31-32
20172331-32
20172424-27, 30-32
2017251, 6-7, 27-31
2017261, 27-32
20172731-32
2017282
20172920-28, 31
2017301, 26-27, 29-32
20173121-23, 25-28, 30, 32
20173229-30
2017331, 21-27, 29-30, 32
20173428-29
20173521-22, 26-27, 29-30, 32
20173616-17, 28-31
2017371, 22-27, 32
2017381, 7, 31-32
20173912-13, 16-24, 27-29
2017401, 8, 32
2017411, 7, 20-28
2017421, 8-9, 17-18, 31-32
2017431, 21, 24-26, 32
2017441, 22, 32
2017451-3, 20, 22-23, 27-28, 31-32
2017461, 18-19, 21-22, 24-26
2017471, 13-14
2017481, 22-23, 26-31
2017491, 29-31
2017503, 14, 17, 21, 27, 30-31
20175119-20
2017521, 15, 18, 20-22
2017541, 23, 25-29
20175617, 19-20, 24-26, 28-30, 32
2017571
20175818-20, 24-25, 27, 31
20175926, 28-29
2017601, 24-25, 27-31
20176124, 27-28
2017621, 25-27, 29
20176327-31
2017647-8, 22-26, 31-32
2017651
2017661, 29-30, 32
2017671-3, 20, 24-25, 27-29, 32
2017681, 14, 25-32
2017696-7, 19-23, 25-27, 31
20177013-14
2017711, 15-16, 19-22, 24-26, 32
20177214, 25, 30-31
2017738, 15-17, 19, 23-24
2017741, 29-30, 32
2017759, 30, 32
20177612-20, 22-25, 27-29
20177727-28, 30-32
2017783, 31
20177920, 24-26, 28-30, 32
2017801, 24-26, 28-30
20178124-26, 29-30, 32
2017821, 3, 32
2017831, 3, 8-9, 23-26, 28-30, 32
2017841, 29, 32
2017852689
2017862721, 2746
2017872753, 2776
2017892817, 2844-2845
2017902868-2869, 2871-2872
2017912881, 2906, 2909
2017922926, 2928-2931, 2935-2937
2017932948-2949, 2972
2017942998, 3000-3001, 3003, 3005, 3007-3008
2017953009, 3031-3034, 3036-3037
2017963042, 3062-3066, 3068-3070, 3072
2017973073, 3101-3103
2018126-28
2018233, 56
2018365, 88-89, 91-92
2018499
20185140, 150-151, 153, 157-158
20186161, 174
20187193, 220, 222-223
20188225
201812353
201813385, 395-396, 400-402, 405-407
201814436, 438, 440-442, 445
201815449, 473-475
201816504, 508, 510
201817542-544
201818547-548, 566-569
201821641, 655-658, 660, 664, 670
201822673, 703
201823705
201824737, 758, 760-761, 763-764
201826801, 822-823, 826, 828, 830-831
201828886-888, 890-891
201829925
201830929, 947-949, 952-960
201831961
201832993, 1004-1009, 1011, 1013-1017, 1019-1023
2018341057, 1077-1080, 1082, 1085-1086
2018361146
2018371180
2018381205, 1207, 1213
2018401250, 1270-1271, 1274
2018411288
2018421313, 1336-1337, 1339-1340
2018431345, 1369, 1372-1374
2018441377, 1399, 1402
2018451430-1431, 1433-1436, 1439
2018461345
2018471492-1494, 1499, 1502
2018491537, 1542, 1553-1554, 1556-1557, 1559
2018511624, 1629
2018521644-1645
2018531683, 1688-1689, 1693-1694
2018541697
2018551754-1755, 1757-1758
2018561761, 1787-1789, 1791
2018571793, 1797
2018581846, 1848-1849
2018591885
2018601889, 1908-1909, 1911, 1914
2018611935, 1944, 1946, 1948
2018621955, 1979-1982
2018631985, 2008
2018642017, 2044
2018652049-2050, 2076-2079
2018662081, 2103-2106, 2108-2109
2018672116, 2139-2140, 2142-2143
2018692177
2018702239-2240
2018712264-2266, 2269
2018722291-2296
2018732305, 2309, 2333-2335
2018742361-2362
2018762401, 2426-2427, 2429, 2431
2018772446-2447, 2449-2451
2018792497, 2516-2517, 2519, 2522-2523
2018802558-2559
2018812582-2586, 2589
2018822593, 2608-2609, 2623
2018832626-2628, 2631-2632, 2650-2652, 2655
2018842657, 2682, 2684, 2686-2687
2018852689
2018872778-2781, 2783-2784
2018882798
2018892843, 2845
2018902875, 2877
2018912881, 2907, 2911
2018922938, 2941
2018932964-2967, 2969-2970, 2972-2973
2018943000
2018963069-3071
2018973073, 3094-3095, 3100
2018993154-3164
20181003169
20181013228-3231
20181023233, 3259, 3261
20181033277-3278, 3293-3295
20181043321-3324
20181053351
20181073395, 3418
20181093461, 3478, 3480, 3482-3483
20181103489, 3519
20181113545
201911, 21-22, 25
2019233, 61
2019393
2019497, 123-124, 126-127
20195129, 154-156
20196161, 188, 191
20197216, 219-220
20198254
20199268, 276, 278-279, 282-283, 285, 288
201911346
201913385, 411, 413
201915473-474, 478
201916481
201917538-540, 543-544
201918545, 566-568, 572, 574
201919577, 598-599, 601, 603-604, 606
201920609, 639
201921641, 668-669
201924755-757, 760, 765
201925769, 799
201926817, 819-823, 828-830
201928881, 885, 888-889, 892-893, 895-896
201929924-925
201930929, 953-956
201931985, 987-988
2019321020-1021
2019331025, 1052
2019341057, 1068-1069, 1080, 1082-1084, 1087
2019351101
2019361142, 1144-1146, 1149-1150
2019371153
2019381185, 1206, 1208-1209, 1212, 1214-1215
2019401264-1265, 1277-1279
2019411307, 1309-1312
2019421320-1321, 1333-1334
2019431345
2019441395-1397, 1400-1401, 1406
2019461442-1443, 1459, 1462-1465, 1467
2019471502-1503
2019481505, 1512, 1528-1533
2019491562, 1564-1565
2019501572, 1597-1598, 1600
2019511618-1619, 1630-1631
2019521633, 1656-1660, 1662
2019531692-1695
2019541697, 1709, 1725-1726
2019551759
2019571796, 1798, 1813-1814, 1816, 1819-1820, 1823-1824
2019591881
2019601918
2019611923, 1950
2019621977-1979, 1981
2019631992, 2012
2019642017, 2021, 2040, 2043-2044, 2046-2047
2019672123, 2128, 2138
2019682163-2166, 2168-2171
2019702233, 2235-2237
2019722294-2296
2019762422, 2424-2426
2019772459-2460, 2462
2019782476
2019792508, 2512, 2527
2019802553, 2555, 2559
2019812561, 2588, 2592
2019822593, 2600, 2619, 2621
2019862732
2019872779-2781, 2784
2019882793, 2795
2019892827
2019902849
2019912881, 2906
2019922913
2019932972
2019953035-3038
2019973097-3100, 3102
202011, 26, 28
2020367, 69-70, 92-95
20205149-150, 152-153, 156-157, 160
20206161, 168-169
20208252-255
20209282-283, 286
202010319
202011343, 346-348
202012382
202013408-409, 412
202014443-445
202015464-465
202016508-509, 511
202017513, 523, 526
202019577, 589, 591-595, 598-599, 604-608
202020609, 636-638
202021641, 655
202022673, 677, 692, 694-696, 698-700
202023705, 716-717
202024737, 758, 760-761, 763-765
202025827-829
202026833, 877, 893, 896
202027897
202028983-984, 1006, 1011-1012, 1015, 1018-1020
2020291061-1063, 1082-1085, 1087-1088
2020301089, 1148-1149, 1151
2020321217, 1226
2020331281, 1337-1339
2020341391-1393, 1395, 1398, 1400-1403, 1405-1406
2020351437, 1440, 1465-1466
2020361503, 1507
2020371594-1595
2020381643, 1656-1658
2020391688, 1690, 1700, 1719-1720
2020401729
2020411793
2020421857
2020431921
2020472177
2020492305-2306
2020502404
2020522540
2020532561, 2648-2649, 2659, 2661-2667, 2672, 2675-2676, 2679, 2684
2020552783, 2794, 2800-2802, 2807, 2810, 2813, 2819-2821, 2823, 2830, 2834
2020562853-2854, 2892, 2895-2896
2020572905, 2951, 2961, 2963-2964, 2966-2967, 2970, 2975, 2980-2982, 2984, 2986, 2988, 2990, 2993-2994, 2996
2020583023, 3051, 3059-3060
2020593061, 3103, 3107, 3109-3110, 3119-3120
2021139, 46, 49-50, 53-54, 56-57, 59, 62
2021298, 101-103, 106-107, 109, 111, 115, 118, 120, 152, 157, 159
20213202, 208, 220-221, 223-224
20214266, 275, 287, 290, 292, 295-297, 309, 311, 314-315
20216432, 437-442, 444-447, 454, 461, 467, 470-471, 477
20218545
20219609, 680-681, 685-689
202112856, 883-885, 887-891, 893, 895-896, 898-900, 906, 914, 916-917, 921-922
202113965
2021141041, 1044, 1047-1049, 1052, 1058, 1060, 1063-1069, 1071-1075
2021151077
2021181297
2021191472
2021211561, 1564, 1595, 1629, 1650-1652
2021221746, 1748
2021231806-1808
2021241898-1900
2021251950, 1981, 1983, 1991-1992
2021262068-2072, 2075-2079, 2081
2021272163, 2167-2170, 2172
2021292269, 2299, 2350-2352, 2356, 2359-2360, 2362, 2364
2021302365, 2406-2408, 2412-2413, 2416-2417, 2420, 2422-2425, 2431, 2433, 2435-2438, 2452, 2456-2460
2022188-89
20222163-164, 166, 169, 173-174, 177, 180-183
20224302, 307, 309-311, 316, 319, 323, 325, 351, 354, 356-358, 363-366, 370-371
20227594-595, 598, 612, 616-618, 621, 627-628, 634, 640-641, 647-648, 653, 656
202210948
202211985-986, 988, 991, 998-999, 1005, 1014, 1016-1019, 1021, 1026, 1033, 1037, 1039-1040
2022121123, 1126-1129, 1135-1136, 1138-1140
2022131202, 1234
2022141237
2022151398, 1408, 1413, 1417-1418, 1420, 1423-1425, 1428
2022161479, 1482, 1486-1487, 1500, 1503, 1505-1506, 1512, 1515-1517, 1520
2022171525, 1560, 1566-1568, 1572, 1581, 1586, 1589-1591, 1594, 1614, 1618
2022181631, 1674-1675, 1682, 1696-1698, 1712
2022191746, 1750-1751, 1764, 1770-1773, 1778, 1788-1790, 1793, 1802-1805, 1807-1808
2022201908
2022211939, 1948, 1954, 1957, 1961, 1963, 1965-1966, 1978, 1983, 1985-1986, 1989-1990, 2002-2003
2022222076, 2078-2080, 2084, 2088, 2091-2093, 2098
2022232122, 2131, 2147-2148, 2150, 2155-2156, 2160, 2166, 2171, 2180, 2189-2190
2022242254-2255, 2260, 2262-2264, 2276-2277, 2279, 2289
2022252325, 2342, 2345, 2349-2350, 2355, 2362, 2365, 2369, 2372, 2374-2375, 2382, 2388
2022262440, 2446, 2450-2451, 2454, 2464, 2466-2468, 2470, 2479-2480, 2482-2484
2022272550-2551, 2554-2555, 2557, 2559, 2563, 2565-2566, 2569, 2572-2574
2022282632-2633, 2636, 2639-2641, 2644, 2646, 2651-2652, 2654, 2656, 2661-2662, 2667, 2673-2674
2022292749-2750, 2760-2762, 2764-2767, 2770-2771
2022302811, 2818, 2823, 2840, 2842-2844, 2847, 2853
2022312928, 2935-2936, 2938, 2941-2942, 2947, 2952, 2954, 2956, 2959, 2963
2022323015-3016, 3019, 3022-3024, 3028, 3033, 3040, 3043, 3045-3046, 3048, 3050-3052, 3058, 3060
2022333136-3138, 3142-3143
2022343202, 3207-3211, 3213-3214, 3224, 3226-3236, 3240, 3242, 3245, 3251-3252
2022353302-3303, 3305, 3307, 3309, 3314, 3316, 3321, 3326, 3328-3330, 3334-3338, 3344
2022363425, 3428, 3431, 3433, 3435-3438, 3441
2022373445, 3483, 3496-3498, 3504, 3509, 3515-3516, 3521, 3523-3524, 3527-3529, 3534, 3536-3537, 3539-3540
2022383541, 3581, 3583, 3593, 3596-3597, 3606, 3613, 3629-3630, 3636
2022393702-3703, 3707, 3714, 3718, 3722, 3728, 3732
2022403793, 3795, 3797, 3800, 3805-3807, 3812-3813, 3815-3817, 3826, 3828
2022413866, 3877-3879, 3881, 3883, 3896, 3901, 3908-3911, 3914, 3916, 3924
2022423990, 3998, 4000-4001, 4006-4007, 4011, 4015-4019
2022434065, 4067, 4072, 4076-4077, 4079, 4084, 4086, 4092-4093, 4095, 4097-4099, 4103, 4113, 4115-4116
2022444117, 4178, 4180-4182, 4188, 4192, 4196, 4204-4205, 4208, 4212
2022454213, 4261, 4266, 4273-4275, 4278, 4287, 4294, 4297
2022464309, 4376-4377, 4379, 4382, 4392-4395, 4401, 4404
2022474482, 4487, 4489-4495
2022484501, 4585-4590, 4596
2022494597, 4628, 4631, 4633, 4635-4637, 4639-4640, 4648-4651, 4659-4660, 4663, 4666-4674, 4677, 4683-4684, 4687, 4691-4692
2022504773, 4780
2022514850, 4858, 4860-4862, 4869, 4871-4872, 4876, 4884
2022524885, 4927, 4957, 4962, 4968-4969
2022535025, 5069, 5072
2022545109, 5139, 5141, 5145, 5147-5148, 5151-5154, 5157, 5162, 5168
2022555214, 5262
2022565269, 5342, 5346, 5348
2022575442, 5449-5450, 5455
2022585521, 5524, 5531, 5541, 5544, 5546, 5552
2022595584, 5628, 5630, 5632-5633, 5637, 5645
2022605715, 5718, 5721, 5748
2022615802, 5804, 5806, 5813, 5817, 5823, 5825, 5828-5830, 5832-5837
2022625917, 5920, 5925, 5932, 5937, 5940
2022635941, 5957, 6004, 6010, 6013, 6016-6017, 6019, 6028, 6035
2022646119-6120, 6128
2022656189, 6192, 6195, 6197-6200, 6203, 6208-6209, 6214-6215, 6217-6218, 6221-6222
2022666272, 6305, 6311
2022676400, 6415, 6417, 6419
2022686486, 6489-6491, 6494, 6496, 6499-6500, 6504, 6516
2022696541, 6590-6592, 6596, 6598, 6601, 6604
2022706613, 6677, 6690, 6694-6696, 6698, 6701
2022716709, 6778, 6794
2022726832, 6865, 6867, 6870-6871, 6875, 6887, 6889
2022736990-6991, 6996
2022746997, 7016, 7019-7022, 7024-7025, 7027-7028
2022757029, 7109, 7111-7112, 7116, 7121-7122, 7124
2022767205, 7207-7208
2022777262, 7288, 7294, 7297-7298, 7300, 7303, 7307, 7310
2022787350, 7355-7356, 7374, 7378, 7386, 7388-7389, 7391, 7394, 7397-7398, 7401
2022797485, 7488-7490
202311, 75-76, 80, 88-92, 96
2023297, 168, 174, 192
20233244, 247-248, 252-257
20234289, 308, 359, 361-363, 368, 373-375, 379
20235417, 460, 468-470, 472
20236481, 541-543, 545-547, 549-550, 552, 558, 563, 565, 567-568, 571, 576
20237665-666
20238745, 747, 755
20239819, 821-823, 825-827, 830, 833-834, 836, 838, 840-842
202310929-930, 948, 954
2023111042, 1045, 1049-1050
2023121095, 1143, 1152
2023131230-1231, 1234, 1240, 1243
2023141294, 1311, 1320, 1323
2023151422-1423, 1426, 1431-1433, 1435, 1440
2023161441, 1523, 1528
2023171605, 1615, 1617, 1621-1622, 1626
2023181705-1706, 1711, 1716-1717, 1724
2023191796, 1816
2023201902-1903, 1905-1907, 1909
2023211921, 1965, 2000, 2003-2004, 2006-2007, 2013
2023222082, 2088-2089, 2095, 2097, 2105, 2109
2023232113, 2185-2186, 2191, 2198, 2201, 2203-2206
2023242293-2295, 2299
2023252376, 2378-2379, 2382, 2384-2385, 2388, 2400
2023262482
2023272564, 2568, 2571, 2585
2023282673, 2682-2683
2023292689, 2769, 2777, 2784
2023302799, 2844, 2846, 2852-2855, 2857-2861, 2863-2864, 2867, 2875
2023312966, 2976
2023323046, 3061, 3063, 3067, 3069, 3072
2023333074, 3139, 3143-3144, 3146, 3148, 3150, 3155-3156
2023343238, 3242, 3252, 3257, 3259
2023353335, 3337, 3339, 3343
2023363361
2023383574, 3631, 3642
2023393730-3731, 3737-3738
2023403781, 3783, 3824, 3833-3834, 3836
2023413840
2023423936, 3985, 3987-3988, 3996, 4000-4001, 4014-4016, 4019-4020, 4023, 4025, 4027-4028
2023434091-4092, 4096-4098, 4102-4103, 4105, 4110-4111, 4113, 4115, 4117, 4119-4120
2023444200-4202, 4205, 4209-4212, 4223
2023454224, 4304
2023464388, 4397, 4400-4401, 4411-4412
2023474450, 4503, 4505-4506
2023484581, 4583-4584, 4587, 4589, 4594, 4599, 4601, 4607
2023494608, 4671, 4682, 4690, 4694
2023504707, 4775, 4784, 4786-4787
2023514805, 4875, 4882, 4884, 4886, 4889
2023524984, 4987
2023535067, 5072, 5075, 5082-5083
2024179-80, 82, 84, 90, 96
20242166, 168-169, 172, 177-178, 181-182
20243280, 283, 288
20244377
20245424, 446, 449-451, 454-456, 458, 460-461, 464, 469, 471, 473, 478-479
20246544, 546-547, 551-554, 576
20247600, 644, 646, 650-651, 661, 663-664
20248708, 753
20249769, 844-846, 854, 856, 859
202410928, 936, 941-944, 948, 950, 953, 960
2024111034-1035, 1039, 1045, 1053, 1056
2024121062, 1137
2024131153, 1234, 1237-1238, 1247
2024141304-1305, 1310, 1317, 1322, 1324, 1327, 1331, 1335-1336
2024161441, 1523-1524, 1529
2024171550, 1594, 1596, 1599-1600, 1602-1603, 1605, 1613-1614, 1616-1617, 1619-1620, 1623
2024181707, 1728
2024191812-1814, 1816
2024201825, 1903-1905, 1908, 1910, 1920
2024211990-1991, 2003, 2008
2024222087, 2090, 2095-2096, 2105
2024232177, 2181, 2186, 2188-2190
2024242209, 2262, 2269-2270, 2277, 2285, 2291
2024252381-2382, 2394, 2400
2024262485
2024272580, 2582
2024282609, 2673-2674, 2676, 2680
2024292689, 2757, 2760, 2765
2024302860, 2868, 2871
2024312959, 2962
2024323010, 3049, 3051, 3055-3059, 3061, 3063
2024333073, 3128-3130, 3132, 3135, 3139, 3141, 3146, 3148, 3152, 3155, 3168
2024343169, 3242, 3244, 3247, 3251-3252
2024353346, 3360
2024363420, 3427, 3432, 3437
2024373532, 3535-3537, 3541
2024383622, 3624, 3626, 3630, 3638
2024393649, 3725-3726, 3733-3734, 3737
2024403761, 3812, 3815, 3817, 3822, 3826, 3840
2024413881, 3911, 3925, 3936
2024434057, 4107, 4111-4113, 4115, 4118, 4122-4124
2024444189-4190, 4192, 4198, 4200-4201, 4206, 4209-4211, 4215, 4219, 4224
2024454225, 4296, 4305, 4310, 4320
2024464383, 4385, 4389, 4396-4397, 4406
2024474445, 4497, 4505, 4510
2024484580, 4589-4590
2024494686
2024504777, 4779-4781, 4784-4786, 4789-4790
2024514868-4869, 4872, 4880, 4882, 4889-4890
2024524970, 4986
2024535071, 5074
2024545165, 5169, 5177-5178, 5180
2024555263, 5265, 5268, 5270
2024565330-5331, 5342, 5345
2024575375, 5439, 5442, 5448, 5450, 5460
2024585473, 5543-5544, 5549-5550, 5552, 5556, 5566
2024595473, 5544, 5547, 5550, 5554
2024605637, 5641
2024625838, 5840, 5844, 5851
2024645989, 6036, 6039, 6044, 6046, 6048
2024656079, 6081, 6137, 6144
2024666145, 6191, 6213, 6229, 6232, 6236, 6238
2024676260, 6316, 6320-6321, 6323, 6326-6328, 6331, 6336
2024686405-6407, 6410, 6415-6416, 6421, 6423-6424, 6432
202511, 79-81, 83
20252152, 154, 162, 169, 172, 177, 182
20253210, 239, 262-263, 270-271, 276-277, 288
20255385, 448, 451-456, 458, 463, 465, 467-468
20256547, 560-561, 566, 569, 576
20257587, 647, 650, 653, 655-657, 672
20258683, 743, 750, 752, 755, 760
20259769
202510865, 927, 932, 937, 944, 948
2025111028, 1031, 1042-1044, 1049
2025121096
2025131185, 1241, 1243
2025141266, 1281, 1307-1308, 1311-1312, 1319-1320, 1322-1324, 1326, 1328-1329, 1331, 1333-1334, 1336-1338
2025151426, 1432, 1440
2025161501, 1503, 1512, 1516, 1518, 1525, 1536
2025171614, 1624-1625, 1632
2025181721
2025191729, 1801, 1804, 1810, 1812, 1814, 1824
2025201838, 1899, 1902, 1906
2025211981-1982, 1986, 1993, 1999, 2001, 2003-2004, 2007-2009
2025231251, 1323-1324, 1335, 1338
2025241421, 1440
2025251441, 1447, 1525, 1528
2025261606
2025271637, 1640, 1713
2025281811-1812
2025291897, 1919
2025301921, 1984, 1987, 1996, 2004, 2007, 2011, 2016
2025312076, 2078, 2080-2083, 2085, 2088-2089, 2094
2025322113, 2128, 2133, 2191, 2193-2194, 2198, 2201-2202
2025332209, 2243, 2290
2025342379, 2383-2384, 2389, 2391, 2393-2394
2025352401, 2417, 2474, 2478-2479, 2481
2025362497, 2506, 2576, 2579-2580, 2582-2584, 2587, 2592
2025372598, 2675, 2678
2025382757, 2759, 2766, 2773, 2784
2025402912, 2916, 2922-2924, 2927, 2929-2934, 2939, 2942, 2952, 2955-2956, 2958, 2962
2025413042, 3047-3049
2025423136-3137, 3147-3148, 3153
2025433169, 3235, 3237, 3243, 3247-3248, 3264
2025443265, 3335, 3339, 3346, 3352, 3356, 3360
2025453427, 3433, 3444
2025463523-3524, 3526-3527, 3534, 3552
2025473635, 3638-3639, 3642-3644
2025483704, 3714, 3724-3725
2025503915, 3919, 3922, 3925-3926
2025514010, 4013
2025524115, 4118, 4120
2025534129, 4197, 4203, 4224
2025544284, 4288, 4290, 4292, 4299, 4301-4302, 4320
2025574498, 4505, 4512
2025584546, 4591-4592, 4596, 4600-4601
2025594609, 4671-4672, 4683-4685, 4687, 4690, 4692, 4694, 4698
2025604714, 4760, 4762-4763, 4766, 4780, 4785
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A1 (fjárlög 1910 og 1911)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Hálfdan Guðjónsson - Ræða hófst: 1909-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (aðflutningsbann)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Júlíus Havsteen - Ræða hófst: 1909-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1909-04-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (stofnun landsbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 652 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 734 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 754 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1909-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (bankavaxtabréf Landsbankans)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1909-05-06 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson - Ræða hófst: 1909-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (hlutabréf Íslandsbanka)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1909-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Landsbankarannsókn)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A10 (rannsókn bankamálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-02-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Ari Arnalds - Ræða hófst: 1911-02-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1911-02-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-03-13 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1911-03-13 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1911-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (vantraustsyfirlýsing og ráðherraskipti)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1911-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (almennar auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (Landsbankarannsókn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (byggingarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (landsbankalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 1911-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (veðdeildarlagabreyting)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (fasteignaveðbanki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1911-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 304 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (innsetning gæslustjóra Ed. við Landsbankann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (aukatekjur landssjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 222 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 253 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (fjárlög 1912-1913)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1911-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (frestun aðflutningsbanns)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-05 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1911-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (einkaréttur landssjóðs á aðfluttum vörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 790 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1911-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (fasteignaveðbanki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (þáltill. n.) útbýtt þann 1911-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 23

Þingmál A19 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (stofnun Landsbanka)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1912-07-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1912-07-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1912-07-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1912-07-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1912-07-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (íslenskt peningalotterí)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (útflutningsgjald af fiski, lýsi o. fl.)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1912-08-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (ábyrgðarfélög)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1912-08-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B13 (ráðherraskiptin)

Þingræður:
10. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-07-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A1 (fjárlög 1914 og 1915)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1913-07-02 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-07-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1913-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (hagur Landsbankans)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Björn Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-07-09 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Björn Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-07-09 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1913-07-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (járnbrautarlagning)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1913-07-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (landssjóður leggi Landsbankanum til 100 þúsund)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (landssjóðsábyrgð á sparifé og innlánsfé Landsbankans)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Björn Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-07-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1913-07-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1913-07-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Valtýr Guðmundsson - Ræða hófst: 1913-07-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Björn Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-07-29 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Kristján Jónsson - Ræða hófst: 1913-07-29 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1913-07-29 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1913-07-29 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1913-07-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Valtýr Guðmundsson - Ræða hófst: 1913-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (heimild fyrir veðdeild Landsbankans að gefa út (serie) bankavaxtabréfa)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Björn Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-11 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Björn Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-14 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Björn Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-14 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-14 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Björn Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (lánsdeild við Fiskveiðasjóð Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-08-12 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-08-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A72 (hlutafélagsbanki)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1914-08-10 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1914-08-10 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1914-08-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sveinn Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1914-07-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1914-07-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1914-07-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1914-07-23 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1914-07-29 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1914-07-29 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1914-07-29 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1914-07-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A18 (útflutningsbann á breskum vörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1915-07-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 42

Þingmál A12 (lántaka fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1930-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (Skeiðaáveitan o.fl.)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (breytingartillaga) útbýtt þann 1930-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 228 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1930-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 244 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1930-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (Útvegsbanki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A185 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 362 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A278 (landsspítalinn)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1930-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A4 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 185 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 209 (breytingartillaga) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 144 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 208 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (lendingarbætur á Eyrarbakka)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Benedikt Sveinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A24 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1931-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Ríkisveðbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1931-08-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-08-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (útflutninsgjald af landbúnaðarafurðum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1933-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (riftun kaupa á Reykjahlíð í Mosfellssveit)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (vörslu opinberra sjóða)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-03-07 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-03-07 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-03-07 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-07 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-07 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-23 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Halldór Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-23 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1933-03-23 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (happdrætti fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (tékka)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (kaup hins opinbera á jarðeignum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (kreppulánasjóð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-04-27 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1933-04-27 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-04-27 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (viðbótar- tekju- og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A15 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1933-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (Söfnunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1933-11-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A12 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 404 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 746 (lög í heild) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1934-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (ráðstafanir vegna fjárkreppunnar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (frumvarp) útbýtt þann 1934-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (innlánsvextir og vaxtaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 1934-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1934-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (fasteignaveðslán landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (Söfnunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A13 (innlánsvextir og vaxtaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1935-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Páll Zóphóníasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-02-23 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-02-23 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1935-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (fasteignaveðslán landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1935-03-11 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1935-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (eftirlit með sjóðum og sjálfseignarstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 255 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1935-03-09 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1935-03-21 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-03-21 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-03-21 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1935-03-22 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (Söfnunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (nefndarálit) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-03-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-03-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-03-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1935-03-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-03-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-03-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1935-03-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-03-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1935-03-16 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (nýbýli og samvinnubyggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-12-06 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1935-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (sjóðir líftryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 764 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-12-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A9 (innlánsvextir og vaxtaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (nýbýli og samvinnubyggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A31 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1937-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (endurbyggingar á sveitabýlum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-04-07 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-04-07 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (loðdýrarækt og loðdýralánadeild)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (nefndarálit) útbýtt þann 1937-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 372 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (Byggingarsjóður sveitanna)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1937-04-07 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1937-04-07 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1937-04-07 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1937-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (viðreisn sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1937-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (byggingar- og landnámssjóður)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1937-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A5 (byggingarsjóður sveitanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (tekjuöflun fyrir ríkissjóð til atvinnuaukningar o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1937-12-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A19 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 327 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (efnahagsreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (nefndarálit) útbýtt þann 1938-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (byggingar- og landnámssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 93 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (ellistyrktarsjóðir sveitar- og bæjarfélaga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (hitaveita í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1938-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1939-12-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1939-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (eftirlit með bönkum og sparisjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1939-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 583 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-12-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (tekjuskattur og eignarskattur af vaxtafé)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 303 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 386 (breytingartillaga) útbýtt þann 1939-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 407 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 632 (nefndarálit) útbýtt þann 1939-12-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 657 (nefndarálit) útbýtt þann 1940-01-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 710 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-01-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 719 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-01-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-04-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1939-04-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-04-18 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1939-12-04 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1940-01-02 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1940-01-02 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1940-01-02 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1940-01-02 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-04-22 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (eftirlit með sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (póstlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 441 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-12-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 55

Þingmál A45 (tekjuskattur og eignarskattur af vaxtafé)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1940-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 521 (nefndarálit) útbýtt þann 1940-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (eftirlit með sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 340 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-04-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 56

Þingmál A1 (fjárlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1941-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (raforkusjóður)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-04-07 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1941-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (kaupþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 279 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (gjaldeyrisvarasjóður og eftirlit með erlendum lántökum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jón Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1941-04-30 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Þorsteinn Briem - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1941-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1941-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 202 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 219 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 226 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 331 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 346 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1941-04-16 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1941-04-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1941-04-18 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1941-04-18 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (tekjuskattur og eignarskattur af vaxtafé verðbréf og skuldabréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 419 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 492 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 640 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-05-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1941-04-30 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1941-05-20 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1941-05-20 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1941-05-20 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1941-05-20 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1941-05-23 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-05-23 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1941-05-23 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1941-05-23 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1941-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (kaup á hlutabréfum í Útvegsbanka Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1941-06-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-06-04 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1941-06-10 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1941-06-10 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1941-06-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál A8 (lántaka fyrir síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-11-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A14 (gjaldeyrisverslun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1942-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1942-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (lendingarbætur á Stokkseyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1942-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 209 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 277 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 336 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-04-17 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1942-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A140 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A176 (samflot íslenzkra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-04-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 62

Þingmál A1 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1943-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (eignaraukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 1943-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 584 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 636 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-04-19 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-12-03 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-12-03 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-12-03 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-12-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-12-10 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1943-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (kaup á hlutabréfum Útvegsbanka Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1943-09-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 248 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 302 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 250 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 409 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 697 (lög í heild) útbýtt þann 1943-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (stríðsslysatrygging íslenzkra skipshafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 553 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (lántaka fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1943-11-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 63

Þingmál A4 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-01-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (eignaraukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1944-01-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (ríkisskuldir Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (breytingartillaga) útbýtt þann 1944-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1944-03-01 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1944-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (ráðstafanir vegna dýrtíðar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (erlendar innistæður)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kristinn E. Andrésson - Ræða hófst: 1944-09-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (kaup á hlutabréfum Útvegsbanka Íslands h.f.)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1945-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 694 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 750 (lög í heild) útbýtt þann 1944-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (nýbyggingarsjóður útvegsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 1944-10-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-12-02 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-12-02 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1944-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (veltuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1945-01-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1945-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1945-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (skattgreiðslur h/f Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-03-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A4 (dýrtíðarvísitala)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (nýbyggingarráð)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-12-14 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-03-28 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-03-29 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-02 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-04-03 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-04-04 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-04 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 744 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1947-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-10-29 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (innlend endurtrygging, stríðsslysatrygging skipshafna o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1946-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (ræktunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1947-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hækkun á aðflutningsgjöldum 1947)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (eignakönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 917 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1947-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 992 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-05-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-05-19 00:00:00 - [HTML]
132. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-05-19 00:00:00 - [HTML]
132. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-05-19 00:00:00 - [HTML]
136. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1947-05-21 00:00:00 - [HTML]
136. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1947-05-21 00:00:00 - [HTML]
136. þingfundur - Áki Jakobsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-21 00:00:00 - [HTML]
136. þingfundur - Áki Jakobsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-21 00:00:00 - [HTML]
136. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-05-21 00:00:00 - [HTML]
136. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-05-21 00:00:00 - [HTML]
137. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1947-05-22 00:00:00 - [HTML]
141. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-05-22 00:00:00 - [HTML]
145. þingfundur - Pétur Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]
145. þingfundur - Pétur Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]
145. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A50 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-01-22 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 226 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-12-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1947-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 677 (lög í heild) útbýtt þann 1948-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A176 (skyldueintök til bókasafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A907 (lánsfjáröflun til Ræktunarsjóðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1948-01-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A9 (skyldueintök til bókasafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 556 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 818 (lög í heild) útbýtt þann 1949-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (aðstoð til síldarútvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (nauðungaruppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 270 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (ríkishlutun um atvinnurekstur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Björn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (erfðalög)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (dýrtíðar-, skatta- og viðskiptamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (þáltill.) útbýtt þann 1949-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (borgarleg samtök)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (þáltill.) útbýtt þann 1949-04-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 742 (lög í heild) útbýtt þann 1950-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-12-20 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1950-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1949-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (innlausn lífeyristrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (þáltill.) útbýtt þann 1949-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 1949-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 1950-01-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 416 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 418 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-02-27 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-15 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A1 (fjárlög 1951)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 438 (lög í heild) útbýtt þann 1950-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (ríkisreikningurinn 1947)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (aðstoð til útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (skömmtun á byggingarvörum)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (Iðnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1950-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1950-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (lántaka handa ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A910 (greiðsla á erfðafjárskatti með skuldabréfum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (fjárhagur ríkissjóðs 1950)

Þingræður:
44. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 535 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1951-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (lánveitingar til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1951-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (lánveitingar til smáíbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (gjaldaviðauki)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Iðnaðarbanki Íslands hf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 241 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (skattfrelsi sparifjár)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (fasteignamat frá 1942 o. fl.)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (greiðsluafgangur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1952-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-01-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 335 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 789 (lög í heild) útbýtt þann 1953-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (bann við okri, dráttarvöxtum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1952-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (verkmannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1952-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (lánsfé til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (firmu og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (skattfrelsi sparifjár)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-02-03 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-02-03 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1953-02-03 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-02-03 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-02-03 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1953-02-05 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-02-05 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-02-05 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 543 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1953-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 563 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 667 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-01-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 344 (lög í heild) útbýtt þann 1953-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (firma og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 232 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 275 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1953-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jón Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-12-11 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1954-03-11 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1954-03-15 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-03-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (brunatryggingar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 624 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 648 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-04-05 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-06 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-06 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-06 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 260 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 323 (lög í heild) útbýtt þann 1954-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (frumvarp) útbýtt þann 1954-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (frumvarp) útbýtt þann 1955-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 561 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A161 (okur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (þáltill.) útbýtt þann 1955-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-03-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-03-09 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 591 (nefndarálit) útbýtt þann 1955-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 592 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 614 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1955-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Lárus Jóhannesson - Ræða hófst: 1955-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (bráðabirgðayfirlit um rekstrarafkomu ríkisjóðs á árinu 1954)

Þingræður:
43. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 199 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 337 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1956-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (húsnæðismálastjórn)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (kaupþing í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-25 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1956-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (lífeyrissjóður togarasjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1955-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (framleiðslusjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 335 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-02-22 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-22 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-02-22 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-10 17:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1957-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (húsnæðismálastjórn)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (Söfnunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1956-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (verðtrygging á sparifé skólabarna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 1956-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1956-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (lífeyrissjóður togarasjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (frumvarp) útbýtt þann 1957-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 557 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1957-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 606 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1957-05-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-17 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (Útvegsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 631 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-10-10 17:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 207 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1957-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1958-03-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (Atómvísindastofnun Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1958-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1958-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-05-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 574 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1958-05-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1958-05-23 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1958-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lífeyrissjóður togarasjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1959-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1958-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (Atómvísindastofnun Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1958-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1958-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (siglingarlög nr. 56)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (lán til byggingarsjós af greiðsluafgangi ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (frumvarp) útbýtt þann 1959-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (stofnun gjaldeyrissjóðs og alþjóðabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (fríverslunarmálið)

Þingræður:
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-11-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A9 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-08-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A3 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-04-24 13:13:00 [PDF]

Þingmál A4 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-05-13 11:10:00 [PDF]

Þingmál A29 (veðdeild Búnaðarbankans)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jónas G. Rafnar - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-01-28 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 215 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-03-25 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1960-03-29 13:55:00 [PDF]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-02-03 13:55:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1960-02-16 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-02-11 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Alfreð Gíslason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-03-09 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 216 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-03-22 11:11:00 [PDF]

Þingmál A135 (ríkisreikningurinn 1957)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (Verslunarbanki Íslands h.f.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-05-05 09:22:00 [PDF]

Þingmál A164 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir ofl.)

Þingræður:
4. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1959-11-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-11 15:47:00 [PDF]
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-12-13 05:47:00 [PDF]
Þingskjal nr. 258 (lög í heild) útbýtt þann 1960-12-19 11:13:00 [PDF]

Þingmál A112 (ríkisreikningurinn 1959)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-06 09:06:00 [PDF]

Þingmál A128 (alþjóðlega framfarastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-13 10:32:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-02-20 10:32:00 [PDF]

Þingmál A152 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-23 13:31:00 [PDF]

Þingmál A179 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-02-01 09:43:00 [PDF]

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-02-01 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 436 (breytingartillaga) útbýtt þann 1961-03-01 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 548 (breytingartillaga) útbýtt þann 1961-03-21 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 563 (breytingartillaga) útbýtt þann 1961-03-21 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 630 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-24 09:43:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-02-02 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-02-02 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-15 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-03-16 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (Útvegsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-02-07 09:43:00 [PDF]

Þingmál A184 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A951 (lántökur erlendis)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1960-10-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1961-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1961-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (atvinnubótasjóður)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (verðtrygging lífeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 1961-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-20 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (bygginarsjóður sveitabæja)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1962-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (lífeyrissjóður togarasjómanna og undirmanna á farskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 402 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 748 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 819 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (húsnæðismálastofnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1962-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (Stofnalánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (Samvinnubanki Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 225 (lög í heild) útbýtt þann 1962-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 192 (lög í heild) útbýtt þann 1963-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (rannsóknarnefnd til rannsóknar á verðbréfa- og víxlakaupum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1963-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 262 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1964-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 263 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (lausaskuldir iðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1963-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Sveinn Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (Lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (bygging leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (lánveitingar til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 475 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 480 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 591 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-02 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-12-02 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-12-05 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-12-09 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1963-12-10 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-20 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-20 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-04-21 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1964-04-21 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-04-21 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1964-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (húsnæðismálastofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 585 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (ávöxtun fjár tryggingafélaga)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 171 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 232 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1964-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (innlent lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 84 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 88 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 101 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-11-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-13 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Björn Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-13 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-16 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1964-11-16 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1964-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 294 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 455 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 448 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Birgir Finnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (innlent lán)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 141 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1965-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (Húsnæðismálastofnun ríksisins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Davíð Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (bygging leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (lántaka vegna framkvæmdaáætlunar 1966)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (aluminíumverksmiðja)

Þingræður:
22. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1965-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (framkvæmda- og fjáröflunaráætlun 1966)

Þingræður:
41. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 174 (lög í heild) útbýtt þann 1966-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1966-12-09 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1966-12-09 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Sveinn Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1966-12-14 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1966-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (lántaka vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1967-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (byggingasamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 678 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-04-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A238 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (frumvarp) útbýtt þann 1969-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A43 (Fjárfestingarfélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (frumvarp) útbýtt þann 1969-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (lífeyrissjóður togarasjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-01-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (olíuhreinsunarstöð á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A231 (Alþýðubankinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A914 (stofnun kaupþings)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1970-03-04 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1970-03-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A7 (olíuhreinsunarstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (fiskimálasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 1970-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 673 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 722 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 743 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A339 (póstgíróþjónusta)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-12-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A71 (innlent lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 393 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 462 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1972-03-09 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Geir Hallgrímsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (lán til kaupa á skuttogurum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A255 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A910 (vísitölubinding húsnæðislána)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A124 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (Lífeyrissjóður allra landsmanna)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1973-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1973-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A247 (skattaleg meðferð verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 448 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1974-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 458 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 473 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1974-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-27 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-11 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (lántökuheimildir erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A280 (kvikmyndasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (frumvarp) útbýtt þann 1974-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A290 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (jafnvægi í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1974-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (happdrættislán ríkissjóðs vegna Norðurvegar og Austurvegar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (lántökur ríkissjóðs og ríkisfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (kvikmyndasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (ráðstafanir vegna snjóflóða í Norðfirði)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-02-25 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-02-25 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (kaupþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (þáltill.) útbýtt þann 1975-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 661 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-10 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Oddur Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (lán fyrir Flugleiðir hf.)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (lántaka vegna opinberra framkvæmda 1976)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Tómas Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (Líferyissjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A266 (fjáröflun til landhelgisgæslu, ríkisfjármál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A310 (lánsfjáráætlun 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1975-12-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (viðbótarsamningur milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (lántaka vegna opinberra framkvæmda á árinu 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1977-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A256 (lánsfjáráætlun 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 234 (breytingartillaga) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (lög í heild) útbýtt þann 1977-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1978-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (frumvarp) útbýtt þann 1977-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A233 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (viðskiptabankar í hlutafélagsformi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 226 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1978-12-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (fæðingarorlof kvenna í sveitum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1979)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-28 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-03-08 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (eftirlaun aldraðra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (skipan gjaldeyris- og viðskiptamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A352 (skýrsla um afkomu ríkissjóðs 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-04-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 101

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-10 23:56:00 [PDF]

Þingmál A35 (viðskiptabankar í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (eftirlaun til aldraðra)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1979-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 229 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 241 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 288 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1980-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Eiður Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 380 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (lánsfjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A234 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 244 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 382 (lög í heild) útbýtt þann 1980-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (horfnir menn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-02-23 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Lárus Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 12:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (lög í heild) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (aðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (öryggismál sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A310 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (gróði bankakerfisins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A332 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-10-21 13:59:00 [PDF]

Þingmál A347 (olíustyrkir til jöfnunar og lækkunar hitakostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A348 (lántökur ríkissjóðs og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00 [PDF]
Þingskjal nr. 159 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (lög í heild) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (kostnaður við frv. um leiðréttingu orkuverðs til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-02-24 15:53:00 [PDF]

Þingmál A221 (lánsfjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (staðgreiðsla skatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-02-24 15:53:00 [PDF]

Þingmál A280 (ríkisfjármál 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-03-01 15:53:00 [PDF]

Þingmál A283 (lántökur ríkissjóðs og ríkisstofnana 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-02-24 15:53:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (lög í heild) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Lárus Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (innlend lánsfjáröflun ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-25 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (starfsmannasjóðir)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Kristjana M Thorsteinsson - Ræða hófst: 1984-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A373 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál B111 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
50. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B189 (skýrsla forsætisráðherra um Framkvæmdastofnun ríkisins)

Þingræður:
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 425 (lög í heild) útbýtt þann 1984-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (þingnefnd vegna rekstrarvanda í sjávarútvegi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (verndun kaupmáttar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A246 (viðskipti með skuldabréf)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (þáltill.) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A333 (ávöxtun gjaldeyrisforða)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A501 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A522 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A538 (þjóðhagsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A541 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A543 (ríkisfjármál 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál S39 ()

Þingræður:
80. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (lög í heild) útbýtt þann 1985-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (lánsfjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 359 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (fylkisstjórnir)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (dráttarvextir)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (nefnd til að kanna okurlánastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (stöðvun okurlánastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (sjálfstætt bankaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (frumvarp) útbýtt þann 1985-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 639 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 640 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (nafnskráning skuldabréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 865 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 877 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 923 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1986-02-05 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Páll Pétursson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (Hafskip og Útvegsbankinn)

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B38 (okurmál)

Þingræður:
18. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 (okurmál)

Þingræður:
19. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-21 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1985-11-21 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-11-21 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1985-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 (viðskipti Hafskips og Útvegsbankans)

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 468 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (lög í heild) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (lánsfjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (Bankaeftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (auglýsingalöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (fjármögnunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (þáltill.) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (Þróunarsjóður fyrir Færeyjar, Grænland og Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A272 (samningur um stofnun norræns þróunarsjóðs fyrir Fæeyjar, Grænland og Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (afnám skyldusparnaðar ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (þáltill.) útbýtt þann 1987-01-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A297 (nauðungaruppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 434 (lög í heild) útbýtt þann 1987-12-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (þjóðhagsáætlun 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (lánsfjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (húsnæðislánastofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (frumvarp) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 364 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A373 (launajöfnun og ný launastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A400 (ríkisfjármál 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A464 (lögbókandagerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A493 (tryggingariðgjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (svar) útbýtt þann 1988-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A509 (Evrópuráðið 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A57 (fjáraukalög 1990)[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Pálmi Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (lánsviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 1991-02-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A30 (lánsfjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-13 15:20:00 - [HTML]
71. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-21 15:12:00 - [HTML]
71. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-21 17:24:00 - [HTML]

Þingmál A31 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-05 11:51:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 1992-02-19 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A63 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-20 11:38:00 - [HTML]

Þingmál A131 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sigurður Þórólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-21 13:01:00 - [HTML]

Þingmál A162 (aðgerðir til stuðnings íslenskum skipasmíðaiðnaði)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1991-12-05 12:06:00 - [HTML]

Þingmál A163 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-12-09 16:01:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-09 21:23:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-20 16:42:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-16 13:13:00 - [HTML]
58. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-21 21:04:00 - [HTML]

Þingmál A283 (skattlagning fjármagnstekna)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-08 22:16:00 - [HTML]

Þingmál A443 (fjáraukalög 1991)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-08 15:18:00 - [HTML]

Þingmál A529 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-05-16 11:55:33 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-15 23:24:49 - [HTML]
93. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-01-05 10:37:50 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1993-01-05 16:34:12 - [HTML]
93. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-05 16:58:02 - [HTML]

Þingmál A5 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 1992-09-01 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Athugasemdir v/frv - [PDF]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 15:20:09 - [HTML]
18. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-09-10 15:40:39 - [HTML]
81. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-12 16:48:47 - [HTML]
114. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-02-23 13:49:00 - [HTML]
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-02-23 13:55:58 - [HTML]
114. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1993-02-23 14:13:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 1992-08-19 - Sendandi: Árni Vilhjálmsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 1992-10-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 1992-10-05 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 1992-10-07 - Sendandi: Samtök íslenskra verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 1992-10-23 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 1992-10-30 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: Yfirferð yfir umsagnir - [PDF]
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 1992-11-06 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1992-11-23 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Vinnuskjal - athugasemdir v/frv. - [PDF]
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 1992-11-30 - Sendandi: Kaupþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 1992-11-30 - Sendandi: Samtök verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A13 (Verðbréfaþing Íslands)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 16:19:39 - [HTML]
18. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-09-10 16:29:48 - [HTML]
81. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-12 17:19:58 - [HTML]
114. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-23 18:22:26 - [HTML]
115. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-02-24 13:49:51 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-20 13:37:24 - [HTML]

Þingmál A140 (fjáraukalög 1992)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-17 14:55:46 - [HTML]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-17 16:14:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 1993-03-30 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
167. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-04-30 18:21:28 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-12-18 14:05:24 - [HTML]
86. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-12-18 23:35:24 - [HTML]

Þingmál A312 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-26 10:40:07 - [HTML]
140. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-23 17:19:37 - [HTML]
140. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-03-23 17:49:03 - [HTML]
140. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1993-03-23 18:17:58 - [HTML]
140. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-03-23 18:54:35 - [HTML]

Þingmál A470 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-30 14:16:37 - [HTML]

Þingmál A515 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
176. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-05-08 14:02:16 - [HTML]

Þingmál A519 (ár aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (fjárfesting Íslendinga erlendis)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-04-29 12:14:47 - [HTML]

Þingmál A572 (rannsóknarnefnd til að rannsaka ráðningu framkvæmdastjóra ríkissjónvarpsins)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-04-19 18:35:00 - [HTML]

Þingmál B101 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
60. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-24 17:55:33 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-12 13:39:54 - [HTML]
53. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-09 11:49:10 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-12-09 23:15:23 - [HTML]

Þingmál A2 (valfrelsi í lífeyristryggingum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Árni M. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-07 10:53:02 - [HTML]

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-28 10:34:29 - [HTML]
25. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-10-28 11:07:00 - [HTML]
25. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1993-10-28 11:47:55 - [HTML]

Þingmál A75 (lánsfjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-19 13:47:58 - [HTML]
71. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-12-20 12:04:46 - [HTML]

Þingmál A100 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-25 11:03:06 - [HTML]

Þingmál A105 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-12-02 16:54:23 - [HTML]

Þingmál A160 (húsbréfakerfið)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-15 16:21:55 - [HTML]

Þingmál A169 (sala ríkisins á verðbréfum og spariskírteinum)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-22 16:51:28 - [HTML]
41. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-22 16:54:51 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 1993-12-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Breikkun eignarsksttsstofns og áhrif á tekjur - [PDF]
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Indriði H. Þorláksson - Skýring: Erindi um skatta, breytingar og horfur - [PDF]

Þingmál A282 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1145 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-05-02 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1994-02-15 18:56:11 - [HTML]

Þingmál A302 (stöðvun verkfalls fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-01-25 16:08:58 - [HTML]
76. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1994-01-25 18:26:29 - [HTML]

Þingmál A431 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Búlgaríu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ungverjalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (forkönnun á gerð fríverslunarsamnings við aðila að NAFTA)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-10-11 16:58:21 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-10-12 14:26:48 - [HTML]
7. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-10-12 21:06:59 - [HTML]

Þingmál A3 (lánsfjárlög 1995)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-12-20 20:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-25 17:20:21 - [HTML]
18. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-10-25 17:36:55 - [HTML]
18. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-25 18:27:36 - [HTML]
18. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-10-25 18:39:34 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Helgason - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-25 22:03:39 - [HTML]
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-20 21:36:58 - [HTML]
65. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-20 23:14:24 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-12-27 15:23:38 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-27 19:02:33 - [HTML]
67. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1994-12-27 19:21:45 - [HTML]

Þingmál A44 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-20 11:55:52 - [HTML]

Þingmál A66 (fjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-19 15:07:01 - [HTML]
18. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-10-25 15:34:31 - [HTML]
18. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-25 16:07:42 - [HTML]

Þingmál A72 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 1994-11-10 - Sendandi: Guðmundur Guðbjarnarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 1994-12-19 - Sendandi: Félag bókhalds-og fjárhagsráðgjafa - [PDF]

Þingmál A73 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (lánsfjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-10-17 16:39:38 - [HTML]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-18 14:53:06 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1994-12-15 15:22:58 - [HTML]

Þingmál A318 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 1995-02-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A437 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-24 01:11:10 - [HTML]

Þingmál A445 (vaxtalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 1995-02-24 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-10-04 21:59:33 - [HTML]
2. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1994-10-04 22:07:32 - [HTML]

Þingmál B43 (sala ríkisvíxla og fjármögnun ríkissjóðs)

Þingræður:
26. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-07 15:20:15 - [HTML]

Þingmál B61 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-10-20 11:05:18 - [HTML]

Þingmál B132 (afgreiðsla þingmála fyrir jólahlé)

Þingræður:
63. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-12-19 15:20:14 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A43 (lánsfjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-17 13:36:36 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-10-17 13:51:50 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-10-17 14:05:49 - [HTML]

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-31 15:21:33 - [HTML]
102. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-06 19:42:50 - [HTML]

Þingmál A98 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-31 15:38:40 - [HTML]

Þingmál A101 (Verðbréfaþing Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-03-18 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-06 19:54:41 - [HTML]

Þingmál A147 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-11-16 14:27:15 - [HTML]

Þingmál A215 (húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-21 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-03 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-13 15:15:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 772 - Komudagur: 1996-02-02 - Sendandi: Íslandsbanki - [PDF]
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 1996-03-05 - Sendandi: Tryggingasjóður viðskiptabanka - Skýring: (ársreikningur 1995) - [PDF]
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 1996-03-07 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 1996-03-12 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A286 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Slóveníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-02-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fjárfesting Íslendinga erlendis)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1996-02-28 14:31:54 - [HTML]
97. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-02-28 14:32:59 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1758 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1209 (lög í heild) útbýtt þann 1996-06-05 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-16 14:07:44 - [HTML]
119. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1996-04-16 18:01:54 - [HTML]
119. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-16 18:56:38 - [HTML]
119. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-04-16 20:12:56 - [HTML]
155. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-30 14:00:58 - [HTML]
155. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-30 15:15:39 - [HTML]
160. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 11:33:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1776 - Komudagur: 1996-04-30 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1803 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Samtök fjárfesta og sparifjáreigenda, Þorvarður Elíasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1807 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Samtök íslenskra verðbréfafyrirtækja, B/t Sigurðar B. Stefánssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1843 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1847 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 1996-05-03 - Sendandi: Samband lánastofnana, b.t. Braga Hannessonar Iðnlánasjóði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1881 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 1996-05-09 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2083 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1796 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Samtök fjárfesta og sparifjáreigenda, Þorvarður Elíasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1808 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Samtök íslenskra verðbréfafyrirtækja, B/t Sigurðar B. Stefánssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1850 - Komudagur: 1996-05-03 - Sendandi: Samband lánastofnana, b.t. Braga Hannessonar Iðnlánasjóði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2084 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2092 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A428 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1996-04-17 21:11:26 - [HTML]
122. þingfundur - Árni M. Mathiesen - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-18 11:13:34 - [HTML]
122. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-04-18 11:49:06 - [HTML]

Þingmál B326 (almennar stjórnmálaumræður (útvarps- og sjónvarpsumr.))

Þingræður:
156. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-30 22:07:31 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-08 13:35:13 - [HTML]

Þingmál A21 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-16 13:37:26 - [HTML]

Þingmál A82 (tóbaksverð og vísitala)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-17 16:12:20 - [HTML]

Þingmál A143 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-11 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 19:11:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 1996-11-26 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 214 - Komudagur: 1996-11-27 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 1996-11-27 - Sendandi: Samtök íslenskra verðbréfafyrirtækja, B/t Sigurðar B. Stefánssonar - [PDF]

Þingmál A146 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-11 18:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-03-03 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 1996-12-12 - Sendandi: Már Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-01-30 12:55:12 - [HTML]

Þingmál A269 (vísitölubinding langtímalána)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-26 13:36:53 - [HTML]

Þingmál A299 (kynslóðareikningar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-03-10 16:28:42 - [HTML]

Þingmál A407 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-04-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 1997-04-21 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - Skýring: (Sameiginleg umsögn SÍV, SÍSP og Samt. verðbr.fyri - [PDF]

Þingmál A444 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-15 18:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 16:35:43 - [HTML]
98. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-04-03 16:46:34 - [HTML]
98. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-04-03 17:02:21 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1997-04-18 20:12:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1708 - Komudagur: 1997-04-23 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (sameiginleg umsögn ASÍ og VSÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Hagall, Árni Reynisson, Árni Reynisson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 1997-05-02 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 1997-05-02 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 1997-05-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2041 - Komudagur: 1997-05-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-07 13:46:35 - [HTML]
4. þingfundur - Árni M. Mathiesen - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-07 18:53:05 - [HTML]
4. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-10-07 19:51:05 - [HTML]
49. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-19 18:50:36 - [HTML]
49. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-12-19 20:37:58 - [HTML]

Þingmál A147 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-08 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-23 12:20:28 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-04 19:12:34 - [HTML]

Þingmál A148 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-08 18:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (lög í heild) útbýtt þann 1997-12-15 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-23 10:38:35 - [HTML]
16. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-10-23 10:45:38 - [HTML]
42. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-13 11:35:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 1997-11-18 - Sendandi: Íslenskir fjárfestar hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 1997-11-19 - Sendandi: Undirbúningsfélag Verðbréfaskráningar Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 1997-11-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 1997-11-20 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 1997-11-20 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 165 - Komudagur: 1997-11-21 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]
Dagbókarnúmer 166 - Komudagur: 1997-11-21 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 1997-11-25 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 1997-11-25 - Sendandi: Samtök verðbréfafyrirtækja, B/t Sigurðar B. Stefánssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 1997-12-09 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A209 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 1997-12-08 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 1998-03-05 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-18 13:34:12 - [HTML]
27. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-18 15:56:16 - [HTML]
50. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-12-20 10:02:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 1997-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]

Þingmál A283 (upplýsingagjöf fyrirtækja á hlutabréfamarkaði)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-12-03 14:02:40 - [HTML]

Þingmál A284 (réttarstaða íbúa á hjúkrunar- og dvalarheimilum)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-25 15:51:12 - [HTML]
75. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1998-02-25 16:21:17 - [HTML]

Þingmál A285 (starfsemi kauphalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (lög í heild) útbýtt þann 1998-04-06 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-20 14:03:07 - [HTML]
92. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-23 15:57:48 - [HTML]

Þingmál A286 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-04-06 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-20 14:16:57 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-02-05 14:45:23 - [HTML]

Þingmál A481 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-03 18:39:45 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-18 12:20:11 - [HTML]

Þingmál A547 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 19:34:55 - [HTML]
142. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-03 10:36:29 - [HTML]

Þingmál A553 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 17:33:28 - [HTML]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-06-03 13:43:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 1998-04-01 - Sendandi: Kaupmannasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1697 - Komudagur: 1998-04-02 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A561 (sérákvæði laga um fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1560 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-05 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (vextir, dráttarvextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-17 22:21:49 - [HTML]

Þingmál A581 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1561 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-05 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-03 14:14:44 - [HTML]

Þingmál A603 (kjaramál fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1998-03-25 16:27:47 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A151 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-11-03 16:47:15 - [HTML]

Þingmál A176 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-04 15:13:43 - [HTML]
33. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-04 15:18:11 - [HTML]

Þingmál A224 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-08 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 14:02:20 - [HTML]
61. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1999-02-09 14:12:41 - [HTML]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1150 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 14:19:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 1999-02-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 1999-02-24 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (samantekt úr úttektarskýrslu) - [PDF]

Þingmál A278 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 1998-12-09 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]

Þingmál A323 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-03-02 14:26:06 - [HTML]

Þingmál A414 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 13:59:39 - [HTML]

Þingmál A529 (starfsemi kauphalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-03 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-26 15:15:04 - [HTML]

Þingmál B92 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-11-05 12:09:16 - [HTML]

Þingmál B110 (framkvæmd fjármagnstekjuskatts)

Þingræður:
27. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-19 10:33:14 - [HTML]
27. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-19 10:38:22 - [HTML]

Þingmál B302 (skerðing örorkubóta)

Þingræður:
74. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-03-01 15:12:06 - [HTML]

Þingmál B327 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
81. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-03-08 21:04:09 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-10-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (afnám verðtryggingar fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-21 16:30:44 - [HTML]

Þingmál A23 (öryggi greiðslufyrirmæla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 207 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-11-11 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-11-15 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 249 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-11-22 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 266 (lög í heild) útbýtt þann 1999-11-23 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-07 12:02:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 1999-11-03 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 1999-11-09 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A24 (setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1248 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (þál. í heild) útbýtt þann 2000-05-09 23:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-21 10:52:16 - [HTML]
15. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-21 11:34:22 - [HTML]
15. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-10-21 12:02:18 - [HTML]
110. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 20:42:57 - [HTML]
110. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2000-05-09 20:46:47 - [HTML]

Þingmál A25 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 317 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 318 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 319 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-06 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 320 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-07 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 541 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-07 12:22:59 - [HTML]
47. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-12-16 16:48:57 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-12-16 17:00:27 - [HTML]
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-12-16 17:22:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 1999-10-13 - Sendandi: Fjárfestingarbanki atvinnulífsins, Tómas Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 76 - Komudagur: 1999-11-10 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (breyt. á frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 1999-11-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 1999-11-29 - Sendandi: Samtök fjárfesta og sparifjáreigenda, Jón L. Arnalds - [PDF]

Þingmál A41 (fjármagnstekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 181 (svar) útbýtt þann 1999-11-10 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1149 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (auglýsingagerð fyrir Lánasýslu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (svar) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2000-02-09 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (hljóðritun á símtölum) - [PDF]

Þingmál A134 (afnám gjalds á menn utan trúfélaga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-10 15:16:16 - [HTML]

Þingmál A161 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-16 13:41:59 - [HTML]

Þingmál A163 (rafræn eignarskráning á verðbréfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-10 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 995 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-13 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1035 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-26 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1091 (lög í heild) útbýtt þann 2000-04-28 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-10 12:06:00 - [HTML]
61. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-10 12:11:28 - [HTML]
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-10 12:18:24 - [HTML]
96. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-10 17:44:59 - [HTML]

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-11 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 11:40:28 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-02-03 14:02:16 - [HTML]

Þingmál A200 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-23 14:45:26 - [HTML]

Þingmál A224 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-24 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 522 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 336 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-08 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-03 12:32:26 - [HTML]
41. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-09 17:16:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svör við spurn. JóhS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - Skýring: (svör við spurn. JóhS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (samantekt v. umsagna) - [PDF]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-08 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-26 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1071 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1099 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1238 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-08 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-24 10:33:20 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-24 10:40:45 - [HTML]
71. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-02-24 11:27:59 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-24 12:07:03 - [HTML]
103. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 20:01:26 - [HTML]
103. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-04-27 20:08:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2000-03-24 - Sendandi: Lífeyrissjóður sjómanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2000-03-27 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2000-03-27 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2000-03-27 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 2000-03-30 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - Skýring: (svör við spurningum JóhS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2000-03-31 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (svör við spurn. ev) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - [PDF]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1999-12-16 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-09 15:57:56 - [HTML]

Þingmál A288 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (frumvarp) útbýtt þann 1999-12-16 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-10 15:39:40 - [HTML]

Þingmál A290 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-07 16:55:00 - [HTML]

Þingmál A291 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1999-12-16 19:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-17 16:43:56 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-12-17 16:56:38 - [HTML]

Þingmál A296 (vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Gunnar Birgisson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-17 16:48:59 - [HTML]

Þingmál A326 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1219 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 23:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1220 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 23:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 10:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1253 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 14:40:36 - [HTML]
83. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-21 14:56:50 - [HTML]
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-03-21 14:58:51 - [HTML]
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-21 15:34:16 - [HTML]
110. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 15:43:21 - [HTML]
110. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-05-09 21:42:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2000-03-30 - Sendandi: Samtök fjárfesta og sparifjáreigenda, Jón Arnalds - [PDF]
Dagbókarnúmer 1367 - Komudagur: 2000-03-30 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2000-03-30 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: samningsbundið uppgjör á afleiðusamningum - [PDF]

Þingmál A421 (húsgöngu- og fjarsölusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1094 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (innherjaviðskipti og dreifð eignaraðild)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (svar) útbýtt þann 2000-04-10 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2000-04-19 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A618 (atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Árni Johnsen (Nefnd) - Ræða hófst: 2000-05-04 21:34:40 - [HTML]

Þingmál A623 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-26 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-28 14:50:38 - [HTML]

Þingmál B300 (viðskiptasiðferði og verklagsreglur á fjármálamarkaði)

Þingræður:
59. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-09 13:32:47 - [HTML]
59. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-02-09 13:42:39 - [HTML]
59. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 2000-02-09 13:45:06 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-09 13:47:28 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A2 (Þjóðhagsáætlun 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-02 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (siðareglur í viðskiptum á fjármagnsmarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-16 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-03 16:16:53 - [HTML]

Þingmál A233 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-15 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 582 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-12-15 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 586 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 612 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-16 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 619 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-21 14:16:54 - [HTML]
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-21 14:25:37 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-11-21 14:45:53 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-21 15:06:07 - [HTML]
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-21 15:25:30 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-21 15:46:17 - [HTML]
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-21 15:51:41 - [HTML]
51. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 11:30:45 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 11:38:36 - [HTML]
52. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-12-16 14:02:51 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-12-16 17:47:50 - [HTML]

Þingmál A264 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-21 20:12:28 - [HTML]

Þingmál A351 (viðskiptahalli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 762 (svar) útbýtt þann 2001-03-01 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (verðbréfaviðskipti, rafræn eignarskráning verðbréfa og hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2000-12-15 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 623 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 18:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 16:18:34 - [HTML]

Þingmál A419 (málefni Búnaðarbankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (svar) útbýtt þann 2001-03-06 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (samningar um sölu á vöru milli ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-03-06 13:44:38 - [HTML]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 16:28:02 - [HTML]
119. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-05-10 17:43:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1624 - Komudagur: 2001-03-22 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-03-13 20:12:35 - [HTML]

Þingmál A565 (samningur um opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 11:31:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2192 - Komudagur: 2001-05-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A567 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-10 23:08:25 - [HTML]

Þingmál A577 (uppgjörsaðferðir fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-04-25 14:41:55 - [HTML]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-18 18:58:37 - [HTML]

Þingmál A675 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-18 22:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-04-06 11:21:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2060 - Komudagur: 2001-04-25 - Sendandi: Samtök banka- og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A691 (reikningsskil og bókhald fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-09 10:58:49 - [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-19 23:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Árni Johnsen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-17 10:44:20 - [HTML]

Þingmál B214 (sameining Landsbanka og Búnaðarbanka)

Þingræður:
50. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 2000-12-15 16:42:50 - [HTML]

Þingmál B419 (viðskiptahalli og skýrsla Þjóðhagsstofnunar um þjóðarbúskapinn)

Þingræður:
97. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 2001-03-26 16:30:02 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-27 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-27 16:51:30 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-10-01 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-10-16 14:05:14 - [HTML]

Þingmál A18 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-03 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-19 15:02:40 - [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-05 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 515 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-12 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-10-09 15:45:17 - [HTML]
45. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-06 11:04:48 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-06 11:44:25 - [HTML]
45. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-12-06 16:55:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2001-11-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2001-11-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2001-11-22 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2001-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A132 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-09 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 539 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-11 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 540 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-11 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 552 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-13 10:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 577 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-12-13 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-11 14:28:43 - [HTML]
49. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-11 19:24:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 2001-11-09 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 76 - Komudagur: 2001-11-09 - Sendandi: Verðbréfaskráning Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2001-11-12 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2001-11-21 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2001-11-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2001-11-29 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 409 - Komudagur: 2001-12-11 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - Skýring: (v. brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2001-12-07 - Sendandi: Verðbréfaskráning Íslands - Skýring: (v. brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - Skýring: (um brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - Skýring: (um brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (um minnisblað) - [PDF]
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (um brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - Skýring: (um brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A165 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (svar) útbýtt þann 2001-12-14 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 875 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 927 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (svar) útbýtt þann 2001-11-21 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 858 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-02-25 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-03-07 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 933 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2001-11-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram í heimsókn nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A328 (þróun lífeyrismála 1998--2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-11-27 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (frumvarp) útbýtt þann 2001-12-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-29 15:00:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2002-02-19 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2002-02-27 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A363 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1062 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1162 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-08 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1183 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-10 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-12 13:36:46 - [HTML]
75. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-02-12 13:47:00 - [HTML]
114. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-08 10:57:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1231 - Komudagur: 2002-03-14 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A367 (kyn- og tekjudreifing framteljenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (svar) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-01-24 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (mótvægisaðgerðir vegna efnahagslegra áhrifa Noral-verkefnisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (svar) útbýtt þann 2002-03-05 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (meint óeðlileg innherjaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (svar) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (svar) útbýtt þann 2002-03-21 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A526 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-18 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-18 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-03-11 22:37:31 - [HTML]

Þingmál A547 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-22 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1338 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-22 20:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-08 14:18:29 - [HTML]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-30 21:40:37 - [HTML]

Þingmál A582 (tryggingagjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-17 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-11 17:15:12 - [HTML]
123. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-19 16:44:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 2002-04-03 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]

Þingmál A672 (nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1272 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-04-19 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-20 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1392 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-26 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (bifreiðakaupastyrkir)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-04-17 18:08:23 - [HTML]

Þingmál B59 (sala á hlutabréfum Landssímans hf.)

Þingræður:
8. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-10 13:34:25 - [HTML]

Þingmál B294 (sala Landssímans)

Þingræður:
65. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-01-30 13:55:58 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-04 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 574 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 11:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (kvartanir vegna verðbréfaviðskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (svar) útbýtt þann 2002-11-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-08 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-06 16:53:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-02-06 17:04:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2003-03-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1676 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]

Þingmál A153 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-09 15:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1503 - Komudagur: 2003-03-05 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1657 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]

Þingmál A186 (umsvif deCODE Genetics Inc. í íslensku fjármálakerfi)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-11 18:04:13 - [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 630 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-01 10:54:03 - [HTML]
20. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2002-11-01 12:16:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 158 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2002-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A336 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-01-21 15:56:11 - [HTML]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1108 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-06 19:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1133 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-10 10:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-14 12:37:20 - [HTML]
93. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 16:07:55 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-03-10 16:12:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 361 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 399 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 2002-12-10 - Sendandi: Búnaðarbanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2002-12-16 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Ráðgjöf og efnahagsspár ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1510 - Komudagur: 2003-03-05 - Sendandi: Ráðgjöf og efnahagsspár ehf. - [PDF]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 712 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-12 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-11-19 15:10:54 - [HTML]
32. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-11-19 16:02:30 - [HTML]

Þingmál A400 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-27 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (breyting á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-04 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1166 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-13 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-03-10 11:02:20 - [HTML]

Þingmál A435 (starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (frumvarp) útbýtt þann 2002-12-05 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-05 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 739 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-12 23:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 756 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-13 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 20:17:09 - [HTML]
57. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-13 11:50:53 - [HTML]

Þingmál A458 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-12-12 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-11 21:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (lög í heild) útbýtt þann 2003-03-15 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (framboð á leiguhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-02-18 15:22:32 - [HTML]

Þingmál A518 (verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1194 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1149 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A556 (neytendakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-30 13:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A568 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-03 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1165 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (afföll húsbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (þáltill.) útbýtt þann 2003-02-06 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Páll Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-13 15:54:24 - [HTML]

Þingmál A601 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A639 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1035 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-02-26 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (félög í eigu erlendra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1267 (svar) útbýtt þann 2003-03-13 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (skipan starfshóps um tillögur til úrbóta fyrir loðdýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (þáltill.) útbýtt þann 2003-03-08 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B390 (upplýsingaskylda stjórna hlutafélaga um starfslokasamninga og fleiri sambærilega samninga)

Þingræður:
68. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-29 15:40:25 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-14 14:14:37 - [HTML]
10. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2003-10-14 14:26:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2003-11-13 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2003-11-17 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A22 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2003-12-05 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]

Þingmál A191 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-16 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-02 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-05 11:41:27 - [HTML]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 08:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A207 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 15:32:31 - [HTML]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (vextir og þjónustugjöld bankastofnana)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-03-02 16:01:20 - [HTML]

Þingmál A359 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-27 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (breyting á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-27 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-06 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1152 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1199 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1226 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-23 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2004-03-18 17:36:11 - [HTML]
86. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-03-18 17:57:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 2004-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A458 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1907 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]

Þingmál A459 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1910 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-29 11:42:52 - [HTML]

Þingmál A480 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-01-28 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-11 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1735 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-21 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-26 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-02 17:49:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2004-02-27 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2004-03-09 - Sendandi: Kauphöll Íslands - Skýring: (aths. um ums. FME) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1692 - Komudagur: 2004-04-06 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (um 36.gr.) - [PDF]

Þingmál A543 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1139 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-03-01 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (verðtrygging lána)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-10 18:17:16 - [HTML]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-11 11:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1862 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1883 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-18 11:07:57 - [HTML]
86. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2004-03-18 16:30:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (tillögur, álit o.fl. frá nefnd) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2396 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-22 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1527 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-28 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-26 23:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-27 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-29 16:17:34 - [HTML]
125. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-25 11:54:29 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-25 12:11:29 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-25 16:17:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1899 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1987 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Hagfræðistofnun HÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2071 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2111 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (afrit af bréfi) - [PDF]

Þingmál A814 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A829 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Hagfræðistofnun HÍ - [PDF]

Þingmál A832 (útlán lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1598 (svar) útbýtt þann 2004-05-10 22:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A869 (breyting á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1327 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A881 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-15 16:31:05 - [HTML]

Þingmál A961 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A973 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-05-21 12:14:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2415 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja, Guðjón Rúnarsson frkvstjóri - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A996 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-17 21:20:33 - [HTML]

Þingmál A1008 (samanburður á matvælaverði á Íslandi, Norðurlöndum og ríkjum Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1828 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-27 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B161 (afkoma bankanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2003-11-18 13:48:28 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-14 11:05:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A36 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]

Þingmál A66 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-06 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-22 18:36:59 - [HTML]

Þingmál A143 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A155 (lífeyrissjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (svar) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A182 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2005-04-07 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]

Þingmál A211 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 675 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-10 18:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 216 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-30 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 500 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-11-30 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 517 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 518 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-02 12:07:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - Skýring: (markaðsvæðing - lagt fram á fundi fél.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2004-11-25 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A300 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-10 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 607 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-12-08 23:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 11:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 679 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-10 22:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A412 (sala ríkiseigna)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 12:20:36 - [HTML]

Þingmál A421 (tryggingavernd innstæðueigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (svar) útbýtt þann 2005-02-10 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 948 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-03-09 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 956 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2005-03-10 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-17 11:14:44 - [HTML]
87. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-10 11:56:34 - [HTML]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-02-03 10:50:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A480 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1250 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-29 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1303 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-03 12:23:56 - [HTML]
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-03 12:08:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 997 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2005-03-08 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: Reikningsskilaráð, Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1535 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1191 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-04-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-10 12:50:47 - [HTML]
72. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-02-10 15:39:29 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-04-26 16:09:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2005-03-15 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2005-03-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1138 - Komudagur: 2005-03-29 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2005-04-05 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A521 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-14 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (breyting á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1132 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-12 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-10 11:15:21 - [HTML]
113. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-19 14:40:28 - [HTML]

Þingmál A614 (breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (aðgerðir til að tryggja efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-22 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1015 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-21 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-04-29 10:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1308 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-01 11:26:19 - [HTML]

Þingmál A708 (starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-07 10:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1349 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-06 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1405 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-10 21:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (lög í heild) útbýtt þann 2005-05-11 12:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-14 14:24:40 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-14 14:31:13 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-04-14 14:42:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2005-05-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 2005-05-03 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A31 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - Skýring: (sbr. ums. frá 131. þingi) - [PDF]

Þingmál A36 (skil á fjármagnstekjuskatti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2005-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A87 (viðskipti fruminnherja á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (svar) útbýtt þann 2005-11-03 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A124 (skattlagning söluhagnaðar af hlutabréfum og vaxta til erlendra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (svar) útbýtt þann 2005-11-29 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A178 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 12:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 604 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-09 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 628 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-12-09 19:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-22 14:33:33 - [HTML]

Þingmál A289 (skerðingarreglur lágmarksbóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (svar) útbýtt þann 2005-12-09 11:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 855 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-02 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-03 10:37:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2005-12-05 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]

Þingmál A381 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (launa- og starfskjör skráðra félaga í kauphöllinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (svar) útbýtt þann 2006-03-27 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1163 (svar (framhald)) útbýtt þann 2006-04-11 19:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2006-03-02 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A445 (einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A552 (starfsemi og hæfi stjórnenda Kauphallarinnar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-08 15:39:36 - [HTML]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-21 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-23 14:57:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1394 - Komudagur: 2006-03-21 - Sendandi: Verðbréfaskráning Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2006-03-22 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1647 - Komudagur: 2006-04-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1781 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]

Þingmál A568 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1575 - Komudagur: 2006-04-10 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A647 (starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 14:28:00 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-03-30 14:29:41 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-30 14:54:30 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-03-30 14:57:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1694 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1695 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1696 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1732 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A655 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1315 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-05-31 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 16:43:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1790 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A674 (skerðing vaxtabóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1287 (svar) útbýtt þann 2006-05-31 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (samningur milli Íslands, Danmerkur og Færeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1516 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A793 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-02 14:02:04 - [HTML]

Þingmál B67 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-10-04 21:44:18 - [HTML]

Þingmál B269 (heimild Fjármálaeftirlitsins til að beita dagsektum)

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-01-19 13:44:22 - [HTML]

Þingmál B422 (frumvarp um vatnatilskipun ESB)

Þingræður:
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-03-10 10:59:47 - [HTML]

Þingmál B474 (staða efnahagsmála)

Þingræður:
90. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-21 13:44:23 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (afnám verðtryggingar lána)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-21 18:02:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A22 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-23 21:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-06 15:41:08 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-24 12:06:32 - [HTML]

Þingmál A266 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 193 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: FL GROUP hf. - [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-02 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 546 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-05 18:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-20 15:39:03 - [HTML]

Þingmál A365 (breyting á lögum á orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-20 20:38:10 - [HTML]

Þingmál A374 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 545 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-06 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 679 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-21 17:38:49 - [HTML]
31. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-21 17:56:55 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-12-08 23:57:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2006-12-06 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A382 (skattlagning lífeyrisgreiðslna)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-24 17:27:42 - [HTML]

Þingmál A386 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (skatttekjur ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (svar) útbýtt þann 2007-01-17 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1028 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-01 21:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1110 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-12 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-05 18:18:30 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-09 11:29:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1182 - Komudagur: 2007-02-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A449 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-07 19:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (frumvarp) útbýtt þann 2006-12-08 23:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-29 21:18:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]

Þingmál A568 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1563 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A620 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 134

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 41 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-06-06 13:54:45 - [HTML]
8. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2007-06-12 21:18:19 - [HTML]
8. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2007-06-12 21:34:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2007-06-11 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um 7., 8. og 9. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2007-06-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - Skýring: (um 7., 8. og 9. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2007-06-07 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (umsagnir sem bárust viðskrn. um 7.8.og 9. mál) - [PDF]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 42 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 48 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 43 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 49 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2007-11-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A87 (Lánasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-11 16:02:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A91 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-12-12 20:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2007-10-11 17:58:21 - [HTML]
44. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2007-12-13 16:18:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum - Skýring: (lagt fram á fundi sl.) - [PDF]

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-10 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-05 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-05 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - Skýring: (lagt fram á fundi h.) - [PDF]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 538 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A221 (prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (þáltill.) útbýtt þann 2007-11-14 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-19 18:00:34 - [HTML]

Þingmál A230 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 447 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-10 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 515 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-13 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 15:51:25 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-11 20:29:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 827 - Komudagur: 2007-12-06 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A290 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-28 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (myndlistarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: SÍM, Samband ísl. myndlistarmanna - [PDF]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-01 15:19:50 - [HTML]
102. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-08 20:31:51 - [HTML]
103. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-05-15 11:26:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1648 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2008-04-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-07 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1752 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Félag eldri borgara - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2633 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Utanríkismálanefnd - Skýring: (íslensk þróunarsamvinna) - [PDF]

Þingmál A468 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-05 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 966 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-07 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1001 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1076 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-22 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-13 15:27:06 - [HTML]
102. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 14:30:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2025 - Komudagur: 2008-04-04 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2063 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2231 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A476 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-12 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1058 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-21 18:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1199 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-28 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-01 14:41:06 - [HTML]
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-04-01 14:49:19 - [HTML]
109. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-27 12:32:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2233 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2254 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2286 - Komudagur: 2008-04-18 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 2304 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2347 - Komudagur: 2008-04-25 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 2369 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2370 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A518 (framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2496 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2880 - Komudagur: 2008-05-17 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (um 526. og 527. mál) - [PDF]

Þingmál A527 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-07 17:30:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A528 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1109 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-26 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-07 17:32:10 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-04-07 17:35:38 - [HTML]
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-04-07 17:41:27 - [HTML]
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-07 17:46:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2321 - Komudagur: 2008-04-22 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 2356 - Komudagur: 2008-04-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2358 - Komudagur: 2008-04-25 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2395 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2396 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2449 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2472 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2499 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2521 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2812 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A536 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (breyting á lögum er varða verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 839 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1104 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-26 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1274 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 00:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 11:29:13 - [HTML]
111. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 13:32:49 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-28 13:44:00 - [HTML]
114. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-29 22:56:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2478 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2929 - Komudagur: 2008-05-22 - Sendandi: BYR sparisjóður - Skýring: (um breytt.) - [PDF]

Þingmál A557 (staðfesting ákvörðunar nr. 20/2007 um breytingu á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-02 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-29 10:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1325 (frumvarp) útbýtt þann 2008-09-09 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2008-09-02 15:22:37 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2008-12-17 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (breyt. á tekjugrein) - [PDF]

Þingmál A10 (hlutdeild sveitarfélaga í innheimtum skatttekjum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-10-07 15:09:52 - [HTML]

Þingmál A14 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-08 13:32:25 - [HTML]

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-14 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 2008-12-19 - Sendandi: Útfararþjónustan ehf, Rúnar Geirmundsson - [PDF]

Þingmál A53 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 734 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-17 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-17 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-11-21 12:52:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2008-12-17 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A62 (prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-07 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 84 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-10-06 23:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 85 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-10-06 23:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2008-10-30 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2008-11-17 - Sendandi: Nýi Landsbanki Íslands hf. - Skýring: (svör við spurn. eftir fund í viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2008-11-21 - Sendandi: Ritari efnahags- og skattanefndar - Skýring: (dreifing hlutafjáreignar o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2008-11-27 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram á fundi viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 467 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Rekstrarfélag Kaupþingsbanka hf. - Skýring: (svar við bréfi viðskn. db.148) - [PDF]

Þingmál A97 (Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (svar) útbýtt þann 2008-11-17 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2008-11-13 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram á fundi viðskn.) - [PDF]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2008-11-28 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (sent eftir fund í allshn.) - [PDF]

Þingmál A153 (kaup á verðbréfum úr peningamarkaðssjóðum Glitnis, Landsbanka Íslands og Kaupþings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-11-13 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 306 (svar) útbýtt þann 2008-12-10 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (fjármögnun á kaupum á verðbréfum úr peningamarkaðssjóðum Glitnis, Landsbanka Íslands og Kaupþings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-11-13 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 277 (svar) útbýtt þann 2008-12-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2008-12-02 - Sendandi: Fjárlaganefnd - [PDF]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-27 19:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 238 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-11-28 04:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-27 20:19:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2008-11-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (minnisblað og reglugerð um gjaldeyrismál) - [PDF]

Þingmál A219 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-22 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 461 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-22 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 477 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 479 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-22 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-11 15:59:14 - [HTML]
67. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-22 18:07:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 443 - Komudagur: 2008-12-12 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 571 - Komudagur: 2008-12-17 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2008-12-17 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (breyt.till.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2008-12-17 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - Skýring: (samlagshlutafélög) - [PDF]

Þingmál A220 (tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (Icepro) - [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A245 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-03 15:53:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A253 (peningamarkaðs- og skammtímasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2008-12-18 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 925 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2009-04-07 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2009-02-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2009-02-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands, bankastjórn - [PDF]
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2009-02-25 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (úttekt á skýrslu Larosiere nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A321 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-17 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 13:47:13 - [HTML]
84. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 2009-02-19 14:15:04 - [HTML]
97. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-09 22:26:56 - [HTML]
97. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-03-09 22:51:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2009-03-06 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A345 (fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-25 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 860 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-30 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-03 15:42:05 - [HTML]
131. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-14 18:16:51 - [HTML]
131. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-04-14 18:29:34 - [HTML]
131. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-14 21:33:28 - [HTML]
131. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-14 21:46:25 - [HTML]
131. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-14 22:09:19 - [HTML]
131. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-14 22:49:59 - [HTML]

Þingmál A361 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 114/2007, um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 708 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-12 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-16 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-03 16:13:57 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-16 16:40:37 - [HTML]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A462 (tollalög og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-31 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-03-31 22:25:19 - [HTML]

Þingmál B355 (peningamarkaðssjóðir)

Þingræður:
51. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-11 11:23:19 - [HTML]
51. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 11:43:33 - [HTML]

Þingmál B893 (gjaldeyrishöft og jöklabréf)

Þingræður:
117. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-30 15:22:31 - [HTML]
117. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-03-30 15:24:49 - [HTML]

Þingmál B903 (aðstoð við VBS og Saga Capital)

Þingræður:
118. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-03-31 13:37:00 - [HTML]
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-31 13:41:40 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A7 (staða minni hluthafa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A30 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-04 17:23:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2009-06-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-11 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 323 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-17 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 362 (lög í heild) útbýtt þann 2009-08-28 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (endurskipulagning atvinnufyrirtækja á vegum bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (svar) útbýtt þann 2009-07-09 11:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 396 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 2009-07-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A133 (heimild ríkissjóðs Íslands til viðbótarlántöku á árinu 2009)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-06-29 17:08:13 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2009-07-27 - Sendandi: 3. minni hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 746 - Komudagur: 2009-08-22 - Sendandi: Tryggingasjóður innstæðueigenda og fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2009-07-27 - Sendandi: Gunnar Tómasson hagfræðingur - Skýring: (um Icesave Settlement Agreement) - [PDF]

Þingmál A161 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-23 20:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-10-08 16:57:32 - [HTML]

Þingmál A16 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (staða minni hluthafa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2010-01-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A56 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-16 15:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2009-10-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 9 - Komudagur: 2009-10-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (ályktun, tillögur) - [PDF]

Þingmál A70 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-20 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 425 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-15 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-11-19 18:13:12 - [HTML]
29. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-19 19:47:25 - [HTML]
36. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 15:17:08 - [HTML]
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-08 03:56:31 - [HTML]
63. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-28 20:45:50 - [HTML]
64. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-29 17:58:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 815 - Komudagur: 2009-12-21 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, meiri hluti - Skýring: (e. 2. umr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.) - [PDF]

Þingmál A218 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-16 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 16:49:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2010-01-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2009-12-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Endurskoðendaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (drög að reglugerð) - [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 11:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 16:31:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 671 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2009-12-14 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (skipting séreignasparnaðar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2010-05-20 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3036 - Komudagur: 2010-08-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (frá Landslögum) - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-19 20:49:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Kauphöll Íslands - [PDF]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-18 11:30:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Kauphöll Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1031 - Komudagur: 2010-01-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2010-02-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2407 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - Skýring: (frá nóv. 2009 til evrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2453 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A288 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A296 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (svar) útbýtt þann 2010-02-22 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (kröfur fjárfesta á Tryggingarsjóð innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-12-03 20:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 649 (svar) útbýtt þann 2010-02-02 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-17 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-11 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 16:17:35 - [HTML]
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 16:19:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2010-02-25 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2010-02-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2470 - Komudagur: 2010-05-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A519 (prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (þáltill.) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1203 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-04 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1244 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-09 10:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-10 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-07 22:01:46 - [HTML]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (lánveitingar til Saga Capital, VBS fjárfestingarbanka og Askar Capital)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1457 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-09-03 09:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1530 (svar) útbýtt þann 2010-09-28 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3167 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - Skýring: (um aðdraganda, innleiðingu og áhrif breytinga) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3170 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Björgvin G. Sigurðsson fyrrv. viðskiptaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B17 (efnahagshrun og endurreisn, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-06 15:19:45 - [HTML]

Þingmál B592 (gengistryggð lán)

Þingræður:
77. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-18 13:33:29 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-15 11:40:47 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-16 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Íslandsstofa - Fjárfestingarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2010-11-30 - Sendandi: Axel Hall - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-11-25 15:01:36 - [HTML]

Þingmál A81 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-20 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-21 13:54:46 - [HTML]

Þingmál A133 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 80/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 982 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2011-03-16 17:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 513 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-14 22:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A199 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 10/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 986 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1059 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2011-03-16 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-25 17:43:05 - [HTML]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 430 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 533 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Háskóli Íslands, Ása Ólafsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð um umsögnum) - [PDF]

Þingmál A218 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-06 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 534 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-15 11:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A219 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-14 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 37/2010 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1097 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-22 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-28 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1297 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-23 18:50:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1160 - Komudagur: 2011-01-19 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2011-02-02 - Sendandi: Landslög - Skýring: (aðskil. þriggja deilda) - [PDF]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-17 20:09:34 - [HTML]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 22:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-01 22:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1991 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-25 14:53:37 - [HTML]
160. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-08 11:47:15 - [HTML]
160. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-09-08 11:52:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2011-02-11 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1755 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Kauphöllin - Skýring: (sent skv. beiðni viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1829 - Komudagur: 2011-03-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (sent skv. beiðni v.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1967 - Komudagur: 2011-04-04 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A368 (prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (þáltill.) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2011-03-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2004 - Komudagur: 2011-04-11 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-16 17:55:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2011-01-11 - Sendandi: IFS greining - [PDF]
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2011-02-02 - Sendandi: Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1828 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: Slitastjórn og skilanefnd Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (sent skv. beiðni fl.) - [PDF]

Þingmál A541 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2011-02-24 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (innstæður í lánastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (svar) útbýtt þann 2011-05-03 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 50/2010 um breytingu á IX. og XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1493 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1960 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-16 23:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 16:05:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Viðskiptanefnd - [PDF]

Þingmál A610 (taka fjármálagerninga til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (svar) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1496 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2508 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Viðskiptanefnd - [PDF]

Þingmál A647 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-29 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1525 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2509 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Viðskiptanefnd - [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1992 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1999 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1664 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 19:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1551 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-27 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1885 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-12 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-16 23:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 20:41:45 - [HTML]
159. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-07 22:34:08 - [HTML]
159. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 22:40:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2540 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 2552 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2583 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2585 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 2588 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1586 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-01 12:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2159 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2293 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Parkinsonsamtökin á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2725 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2812 - Komudagur: 2011-05-30 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (viðbótar athugasemdir) - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1875 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-07 22:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 22:24:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2499 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A754 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1775 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2822 - Komudagur: 2011-05-27 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (álit f. evrn. frá des. 2009 eftir JKS) - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1617 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1958 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1976 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 19:01:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2435 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2718 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3082 - Komudagur: 2011-09-08 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3088 - Komudagur: 2011-09-13 - Sendandi: Analytica ehf., Yngvi Harðarson - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál B369 (verðbréfaviðskipti bankanna)

Þingræður:
46. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-12-13 10:51:35 - [HTML]

Þingmál B1019 (fjárfestingar og ávöxtun lífeyrissjóðanna)

Þingræður:
123. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-05-12 10:53:39 - [HTML]

Þingmál B1091 (ríkisframlag til bankanna)

Þingræður:
134. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-05-27 13:42:20 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-06 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-07 19:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-10-06 15:33:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A91 (prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-11 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-02 18:03:32 - [HTML]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 299 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-11-15 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 326 (lög í heild) útbýtt þann 2011-11-17 10:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 11:08:59 - [HTML]
36. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-12-14 15:08:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A278 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 2012-02-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A304 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-12-16 15:00:08 - [HTML]

Þingmál A308 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (svar) útbýtt þann 2012-01-09 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (Landsvirkjun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-12-13 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Kristján L. Möller (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-17 00:01:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1642 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (eftirfylgni við umsögn) - [PDF]

Þingmál A369 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 13:58:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2012-01-23 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2012-01-27 - Sendandi: Össur hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Kauphöllin - Skýring: (um nýja 9. mgr. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1490 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (um nýja 9. mgr.) - [PDF]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-31 17:55:12 - [HTML]

Þingmál A416 (málshöfðun gegn fyrrverandi fjármálaráðherra, Árna M. Mathiesen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (svokallaðir kaupleigusamningar um bifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (svar) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (myndlistarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: SÍM, Samband ísl. myndlistarmanna - [PDF]

Þingmál A569 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-02-27 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 161/2011 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2011 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (framkvæmd þingsályktana frá 1. október 2005 fram til ársloka 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-03-12 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-12 18:19:38 - [HTML]

Þingmál A609 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2012 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1010 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-15 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1625 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-19 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 14:19:49 - [HTML]
115. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-07 14:31:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]

Þingmál A684 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2608 - Komudagur: 2012-05-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svar við ath.semdum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2630 - Komudagur: 2012-05-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A732 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-12 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-19 17:35:29 - [HTML]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-05-02 21:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1628 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1654 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-16 14:39:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2583 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Akureyrarbær, Grýtubakkahreppur, Sparisj. Höfðhverfinga og KEA svf - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2644 - Komudagur: 2012-05-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A763 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-05-03 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1645 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-19 22:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-05-02 21:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2729 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (umsagnir sem bárust efnh- og viðskrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2012-08-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. frá efnh.- og viðskrn. - viðbót) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2767 - Komudagur: 2012-09-07 - Sendandi: Straumur - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A857 (gjaldeyrisvarasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1703 (svar) útbýtt þann 2012-09-10 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-16 13:31:02 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-02-16 14:06:56 - [HTML]
58. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-02-16 16:02:24 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 569 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 590 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-29 11:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-11 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 695 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-12-12 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-20 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (endurskipulagning á lífeyrissjóðakerfinu)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-15 17:40:43 - [HTML]

Þingmál A92 (öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 462 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-11-08 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-11-23 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 769 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-19 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-24 17:28:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2012-10-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A94 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 933 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1054 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1010 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-13 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1042 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-24 18:07:21 - [HTML]
9. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-09-24 18:10:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2012-10-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (kynning) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1492 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A122 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 444 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-11-07 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-11-13 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 518 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A165 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (svar) útbýtt þann 2012-10-11 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 358 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A228 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-11 11:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1290 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Íslandsbanki - [PDF]

Þingmál A265 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 167/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 705 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-12 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 883 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-22 01:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-25 15:43:46 - [HTML]
61. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-12-22 01:11:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 2012-10-03 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A280 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (dótturfélög Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (svar) útbýtt þann 2013-03-05 19:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (gjaldeyrisvarasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1000 (svar) útbýtt þann 2013-02-12 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-05 17:45:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (afleiðuviðskipti) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2012-12-21 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings - Skýring: (v. brtt.) - [PDF]

Þingmál A469 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2013-01-22 14:43:12 - [HTML]
68. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-22 15:05:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-27 23:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1176 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-08 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1384 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-27 23:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-23 17:14:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1344 - Komudagur: 2013-02-05 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1446 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A506 (stjórnsýsludómstóll og úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (lausn skuldavandans og snjóhengjuvandans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (þáltill.) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-11 17:12:32 - [HTML]
98. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-11 17:22:19 - [HTML]
98. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-11 17:24:39 - [HTML]
98. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-11 18:40:58 - [HTML]
98. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-11 19:00:31 - [HTML]
98. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-03-11 20:39:20 - [HTML]
98. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-03-11 20:55:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1859 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Kauphöllin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1952 - Komudagur: 2013-03-15 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2013-03-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1956 - Komudagur: 2013-03-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök sprotafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2013-03-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2013-03-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A664 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-08 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1388 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-27 23:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Magnús Orri Schram (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-11 22:16:15 - [HTML]

Þingmál A670 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-11 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B791 (umræður um störf þingsins 13. mars)

Þingræður:
100. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2013-03-13 10:45:19 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2013-07-03 - Sendandi: Helgi Tómasson - [PDF]

Þingmál A18 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-14 10:08:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 352 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-12 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-18 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 452 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-19 21:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-12-17 11:07:38 - [HTML]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2013-10-25 - Sendandi: Straumur fjárfestingarbanki hf. - [PDF]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2013-11-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (lagt fram á fundi vf.) - [PDF]

Þingmál A18 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-30 17:57:08 - [HTML]

Þingmál A63 (skuldabréfaútgáfa Ríkisútvarpsins ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (svar) útbýtt þann 2013-11-07 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A145 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-05 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (undanþágur frá gildissviði upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (svar) útbýtt þann 2013-12-10 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (verðbréfaviðskipti og kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-20 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 840 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-03-26 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 319 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-09 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-13 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 417 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-18 22:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-19 21:02:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Kauphöllin, NASDAQ OMX Iceland hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Brynhildur Bergþórsdóttir lögg. fasteignasali - [PDF]

Þingmál A238 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (Drómi hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-13 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-18 14:13:29 - [HTML]

Þingmál A327 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (aðlögun að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (aðlögun að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (svar) útbýtt þann 2014-05-06 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1776 - Komudagur: 2014-05-06 - Sendandi: Endurskoðendaráð - [PDF]

Þingmál A507 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-04-01 13:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 2014-04-14 - Sendandi: H.F. verðbréf hf. - [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-29 22:42:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 2014-05-07 - Sendandi: Indriði H. Þorláksson - [PDF]

Þingmál B766 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)

Þingræður:
96. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-04-11 14:23:26 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-04-27 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1498 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1521 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-15 17:02:51 - [HTML]
138. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 15:33:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A13 (aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: , Samtök iðnaðarins og Samtök sprotafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2014-10-20 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2014-10-22 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - Skýring: og Tæknifræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A30 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1010 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-03-02 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1011 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-02 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1109 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-04-13 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1578 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-21 21:45:37 - [HTML]
22. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-10-21 21:55:08 - [HTML]
22. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-10-21 22:03:42 - [HTML]
78. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-03-05 13:44:09 - [HTML]
78. þingfundur - Haraldur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-05 13:48:46 - [HTML]
78. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-05 13:50:03 - [HTML]
78. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-03-05 13:53:17 - [HTML]
78. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-05 14:03:13 - [HTML]
78. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-05 14:05:28 - [HTML]
78. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-05 14:12:17 - [HTML]
84. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-03-24 14:46:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: H.F. Verðbréf hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 370 - Komudagur: 2014-10-31 - Sendandi: Frumtak slhf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2014-11-07 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2014-11-17 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A177 (sjóðir í vörslu Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (svar) útbýtt þann 2014-11-18 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A333 (aðskilnaður starfsemi fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-23 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-04 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-06 11:42:57 - [HTML]

Þingmál A390 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1511 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-30 21:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (þáltill.) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2015-03-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A568 (fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóðanna og fjárfestingar í íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-03-23 16:18:54 - [HTML]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1593 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-02 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1604 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-02 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-03 16:24:35 - [HTML]
76. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2015-03-03 17:05:59 - [HTML]
76. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-03 17:25:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2015-04-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-17 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1471 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-24 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1585 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-04 18:06:32 - [HTML]
140. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-30 13:16:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2087 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2109 - Komudagur: 2015-05-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-05 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1629 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-03 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-06-11 15:56:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2284 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn SPB hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2286 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings - [PDF]
Dagbókarnúmer 2319 - Komudagur: 2015-06-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1620 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-05 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1630 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-03 13:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2287 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings - [PDF]

Þingmál B568 (umræður um störf þingsins 4. febrúar)

Þingræður:
63. þingfundur - Sigurður Örn Ágústsson - Ræða hófst: 2015-02-04 15:06:15 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (aðskilnaður starfsemi fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-22 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 675 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Vigdís Hauksdóttir, form. fjárlaganefndar - [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 634 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-12-17 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-01-12 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 704 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 18:20:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2015-12-07 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1552 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-08-18 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2016-03-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A419 (innflæði gjaldeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-12-11 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (svar) útbýtt þann 2016-02-02 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1423 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-06-02 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1470 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Fjársýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2016-04-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2016-04-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A543 (aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2016-02-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: Fríverslunarsamningur EFTA og Miðameríkuríkja (Kostaríka og Panama) - íslensk þýðing - [PDF]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-16 23:14:03 - [HTML]

Þingmál A631 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-18 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-20 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1770 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-11 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1781 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-28 12:42:14 - [HTML]
166. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-07 17:12:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1537 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Gildi - lífeyrissjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1577 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Kauphöll Íslands - [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2016-08-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (Sent til stjsk.- og eftirlitsnefndar) - [PDF]

Þingmál A735 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (frumvarp) útbýtt þann 2016-04-28 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-20 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1317 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-22 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-22 23:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-22 23:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-20 17:18:47 - [HTML]
114. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2016-05-22 21:58:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Davíð Þór Björgvinsson - [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2016-08-29 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-17 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-03 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1785 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-19 11:07:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 2016-08-29 - Sendandi: Hagfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1931 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1949 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Lagastoð, lögfræðiþjónusta - [PDF]
Dagbókarnúmer 2016 - Komudagur: 2016-09-09 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2017 - Komudagur: 2016-09-09 - Sendandi: KPMG - [PDF]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-20 18:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1298 (skipting fjármagnstekna og launatekna)

Þingræður:
167. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-10-10 10:52:19 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-21 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2016-12-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga - [PDF]

Þingmál A63 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A64 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-03-22 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-03-28 14:47:21 - [HTML]
49. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-03-28 22:42:59 - [HTML]
50. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-29 15:38:04 - [HTML]

Þingmál A78 (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-26 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-28 21:28:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Andri Ingason og Rebekka Bjarnadóttir - [PDF]

Þingmál A130 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 39/2016 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-09 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-21 15:38:45 - [HTML]

Þingmál A177 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A213 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-28 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A228 (skuldastaða heimilanna og fasteignaverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (svar) útbýtt þann 2017-05-03 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (skortsala og skuldatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 827 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A401 (lánshæfismatsfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1063 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 02:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A505 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-05-05 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (jarðgöng undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-16 16:32:09 - [HTML]

Þingmál A551 (eignasafn Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál B333 (afnám fjármagnshafta, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
43. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2017-03-13 16:35:51 - [HTML]

Þingmál B388 (gengisþróun og afkoma útflutningsgreina)

Þingræður:
49. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-28 14:27:49 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 12:32:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2017-12-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Viðlagatrygging Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2017-12-17 - Sendandi: Samtök sparifjáreigenda - [PDF]

Þingmál A93 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A233 (nauðungarsala og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2018-03-08 14:21:08 - [HTML]

Þingmál A395 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-19 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1121 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (undanþágur frá gjaldeyrishöftum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1302 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B388 (afnám innflæðishafta og vaxtastig)

Þingræður:
44. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-23 12:02:54 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-23 12:08:24 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 14:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2018-11-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A16 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-17 18:40:49 - [HTML]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-26 20:25:52 - [HTML]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 761 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 781 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A241 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (svar) útbýtt þann 2018-12-13 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1941 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1944 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1849 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 661 - Komudagur: 2018-11-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A335 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-08 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-14 15:54:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A433 (skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4408 - Komudagur: 2019-02-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-12 17:58:16 - [HTML]
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-12 18:29:16 - [HTML]
48. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-12-12 18:53:56 - [HTML]
48. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-12-12 19:22:05 - [HTML]
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-12 19:59:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4185 - Komudagur: 2019-01-22 - Sendandi: Frosti Sigurjónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4374 - Komudagur: 2019-02-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4958 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-14 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-22 15:52:46 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-02-26 15:29:15 - [HTML]
70. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-02-26 16:49:01 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-02-26 19:46:23 - [HTML]

Þingmál A500 (fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1043 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-06 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-19 17:25:33 - [HTML]
80. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 17:27:04 - [HTML]

Þingmál A660 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-06 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1423 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-05-02 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-19 17:32:23 - [HTML]
98. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-02 11:32:49 - [HTML]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5542 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5556 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1648 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1671 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1934 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 01:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-13 17:57:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5081 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5165 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1648 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1671 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5080 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5166 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5434 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5460 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Lánamál ríkisins - [PDF]

Þingmál A817 (nauðungarsölur, fjárnám og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1608 (svar) útbýtt þann 2019-05-31 09:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (fullnustugerðir og skuldaskil einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1638 (svar) útbýtt þann 2019-06-03 20:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A910 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-05-15 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-06-07 14:45:49 - [HTML]

Þingmál A918 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A924 (krónueignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1715 (svar) útbýtt þann 2019-06-20 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A943 (tekjulægstu hópar aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2091 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B286 (staða, þróun og framtíð íslenska lífeyrissjóðakerfisins)

Þingræður:
36. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-22 11:07:07 - [HTML]

Þingmál B484 (hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-29 14:51:05 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-11-13 16:59:00 - [HTML]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-28 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-16 15:44:35 - [HTML]

Þingmál A50 (Kristnisjóður o.fl.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-01-22 18:18:48 - [HTML]

Þingmál A96 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A142 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-23 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-10-10 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-22 15:21:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2019-11-12 - Sendandi: Gylfi Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A269 (breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2019-11-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-11-11 17:12:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 742 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Bílgreinasambandið - [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1099 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-12 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-12 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-06 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-05 14:20:28 - [HTML]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 918 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-02-03 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-06 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-14 16:33:31 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-02-04 14:05:42 - [HTML]
57. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2020-02-04 14:12:25 - [HTML]
58. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-02-06 11:50:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 762 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Verðbréfamiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Nasdaq verðbréfamiðstöð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2538 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A381 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-14 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-18 16:47:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 750 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A394 (staða eldri borgara hérlendis og erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2122 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Nasdaq verðbréfamiðstöð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Clearstream - [PDF]
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2020-01-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A451 (lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 920 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-02-06 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 991 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1006 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-24 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-17 02:31:12 - [HTML]
60. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-02-18 15:50:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1109 - Komudagur: 2020-01-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A666 (félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1912 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-30 01:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1950 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 23:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1785 - Komudagur: 2020-04-08 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (fjárfestingar lífeyrissjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-03-23 11:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (svar) útbýtt þann 2020-06-16 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2092 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Nasdaq Iceland - [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2177 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Arion banki - [PDF]

Þingmál A721 (ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1999 - Komudagur: 2020-05-08 - Sendandi: Endurskoðendaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2081 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Reikningsskilaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2111 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2020-05-24 - Sendandi: Indriði Haukur Þorláksson - [PDF]

Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2020-05-24 - Sendandi: Indriði Haukur Þorláksson - [PDF]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1691 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1709 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-18 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-16 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-15 16:07:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Litla Ísland, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2201 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2020-05-27 - Sendandi: Hagsmunahópur fasteignafélaga - [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 935 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-02-24 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-02-24 14:16:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A28 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-15 16:02:41 - [HTML]

Þingmál A29 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A38 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A221 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 81/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-20 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 371 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-11-19 13:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 410 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2020-11-25 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-04 18:41:06 - [HTML]
24. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-11-24 14:45:58 - [HTML]

Þingmál A299 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Smári McCarthy - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-02 15:43:42 - [HTML]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-03 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-03 14:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-02 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 959 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-02 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1017 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-12 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1047 (lög í heild) útbýtt þann 2021-03-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-19 17:26:07 - [HTML]
45. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-01-19 17:39:03 - [HTML]
63. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-03 15:36:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 969 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A374 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-02 22:22:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 985 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A441 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A464 (fullnustugerðir og skuldaskil einstaklinga 2018-2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 902 (svar) útbýtt þann 2021-02-17 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1775 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2351 - Komudagur: 2021-03-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2933 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A584 (aðgerðir gegn markaðssvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-31 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-25 15:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2620 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A614 (staða lífeyrissjóða í hagkerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1902 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-11 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2585 - Komudagur: 2021-04-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3081 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A641 (lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1394 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-10 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1462 (lög í heild) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1578 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-02 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1705 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-10 19:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1715 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-11 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3033 - Komudagur: 2021-05-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A769 (breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-11 12:41:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A152 (ákvörðun um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 193 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 274 (þál. (m.áo.br.)) útbýtt þann 2021-12-29 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-13 15:58:26 - [HTML]

Þingmál A165 (ákvörðun nr. 388/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-12-27 16:10:45 - [HTML]

Þingmál A244 (evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-05-30 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-01 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A245 (nauðungarsala, fjárnám og gjaldþrotaskipti hjá einstaklingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (svar) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A357 (sölumeðferð eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka hf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-02-10 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (lýsing verðbréfa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-23 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 823 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-04-04 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1139 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-01 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-03 12:07:15 - [HTML]
80. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-05-24 23:26:50 - [HTML]
82. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-05-31 20:33:37 - [HTML]

Þingmál A417 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-02 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (ákvörðun nr. 215/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-14 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-24 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (fjármálamarkaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1064 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-05-24 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1231 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-13 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1306 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-08 12:17:04 - [HTML]
88. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-10 00:05:34 - [HTML]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-05-23 18:07:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3424 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A570 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3426 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A585 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-24 18:25:56 - [HTML]

Þingmál A684 (flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-17 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B510 (störf þingsins)

Þingræður:
63. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-04-06 14:15:45 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-04-25 19:07:49 - [HTML]
68. þingfundur - Erna Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2022-04-25 20:20:28 - [HTML]
68. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2022-04-25 20:35:03 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A18 (breyting á lögum um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A50 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A55 (neytendalán og fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A70 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4030 - Komudagur: 2023-03-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A89 (breytingar á raforkulögum til að tryggja raforkuöryggi almennings o.fl.)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-27 15:18:29 - [HTML]
24. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-10-27 15:34:12 - [HTML]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A137 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-21 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 591 (lög í heild) útbýtt þann 2022-11-23 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (ákvörðun nr. 53/2021, nr. 54/2021, nr. 385/2021 og nr. 146/2022 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 433 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 470 (þál. í heild) útbýtt þann 2022-11-09 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-11 17:30:37 - [HTML]
27. þingfundur - Logi Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-11-08 14:29:16 - [HTML]

Þingmál A326 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2022-11-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A328 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1169 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-19 19:25:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A343 (heimild til færslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiðli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (svar) útbýtt þann 2022-12-13 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-10-20 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-10-26 19:28:53 - [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 15:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 637 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A433 (sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (fjármögnunarviðskipti með verðbréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1770 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-12 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1843 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1859 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-24 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-20 17:22:36 - [HTML]
65. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-20 17:33:54 - [HTML]
108. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-15 16:36:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4007 - Komudagur: 2023-03-08 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 4008 - Komudagur: 2023-03-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4245 - Komudagur: 2023-03-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (nauðungarsala, fjárnám og gjaldþrotaskipti hjá einstaklingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (svar) útbýtt þann 2023-02-23 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A880 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1952 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-06-03 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-06 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2128 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4425 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 4743 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1392 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A951 (uppbætur á lífeyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2162 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2139 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A981 (endurskoðendur og endurskoðun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4657 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A1166 (fasteignafjárfestingarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2262 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1172 (skerðingar lífeyris almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2287 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:26:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-08 12:07:22 - [HTML]

Þingmál A109 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A137 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðendur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2023-11-08 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A448 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Elín Íris Fanndal - Ræða hófst: 2024-06-11 22:33:02 - [HTML]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-22 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-07 17:04:42 - [HTML]
108. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-05-07 17:48:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2645 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A911 (Nýsköpunarsjóðurinn Kría)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1726 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-16 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-05-17 15:47:14 - [HTML]

Þingmál A915 (breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1989 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A916 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2104 - Komudagur: 2024-04-24 - Sendandi: Nasdaq verðbréfamiðstöð - [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1751 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-21 20:32:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2332 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2496 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B168 (Störf þingsins)

Þingræður:
12. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-10-10 14:41:14 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A63 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-09 17:37:09 - [HTML]

Þingmál A304 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A5 (staðfesting ríkisreiknings 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-04 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-05-14 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-04 16:33:21 - [HTML]

Þingmál A124 (ákvarðanir nr. 317/2023 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-11 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2025-04-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A252 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A261 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A262 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A319 (fjáraukalög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-04-08 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-04-29 18:01:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2025-04-30 - Sendandi: Óttar Guðjónsson - [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Kerecis ehf. - [PDF]

Þingmál A427 (fjáraukalög II 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2025-06-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A432 (rannsókn á störfum réttarvörslu- og eftirlitsaðila í kjölfar fjármálahrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (þáltill.) útbýtt þann 2025-06-02 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B310 (Fjárfestingarstefna lífeyrissjóðanna)

Þingræður:
32. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-29 14:05:43 - [HTML]

Þingmál B666 (sala Íslandsbanka)

Þingræður:
79. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2025-07-04 13:19:15 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-12-04 19:01:44 - [HTML]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (sala eignarhlutar ríkisins í Landsbankanum hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 252 (lög í heild) útbýtt þann 2025-10-23 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-25 17:18:19 - [HTML]
11. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-25 17:33:46 - [HTML]
25. þingfundur - Pawel Bartoszek - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-10-23 11:18:42 - [HTML]

Þingmál A101 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A147 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-17 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 545 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 563 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-15 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 597 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-20 16:28:08 - [HTML]
47. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-12-13 18:03:11 - [HTML]

Þingmál A191 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2025-11-07 - Sendandi: Vonarskarð ehf. - [PDF]

Þingmál A217 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (staðfesting ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 559 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-15 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 587 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-17 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Deloitte Legal ehf. - [PDF]

Þingmál A338 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-12-10 11:25:00 [HTML] [PDF]