Merkimiði - Starfsstöð


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (618)
Dómasafn Hæstaréttar (283)
Umboðsmaður Alþingis (63)
Stjórnartíðindi - Bls (535)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (992)
Dómasafn Félagsdóms (26)
Alþingistíðindi (1656)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (38)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (2551)
Lagasafn (320)
Lögbirtingablað (732)
Alþingi (3492)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1949:141 nr. 43/1947[PDF]

Hrd. 1962:283 nr. 61/1961[PDF]

Hrd. 1967:968 nr. 166/1967[PDF]

Hrd. 1968:71 nr. 147/1966 (Landsmiðjan - Landhelgisgæslan)[PDF]

Hrd. 1968:1123 nr. 77/1968[PDF]

Hrd. 1972:374 nr. 177/1971[PDF]

Hrd. 1972:1020 nr. 197/1971[PDF]

Hrd. 1973:51 nr. 8/1972[PDF]

Hrd. 1975:385 nr. 179/1973[PDF]

Hrd. 1975:494 nr. 162/1973[PDF]

Hrd. 1980:1426 nr. 209/1977[PDF]

Hrd. 1982:571 nr. 80/1982[PDF]

Hrd. 1983:834 nr. 33/1981[PDF]

Hrd. 1983:1751 nr. 25/1982[PDF]

Hrd. 1986:1011 nr. 60/1985 (Skipsgluggar og kýraugu)[PDF]

Hrd. 1986:1258 nr. 157/1986[PDF]

Hrd. 1986:1455 nr. 279/1986[PDF]

Hrd. 1986:1464 nr. 280/1986[PDF]

Hrd. 1987:93 nr. 153/1986[PDF]

Hrd. 1987:972 nr. 12/1986 (Kjarnaborvél)[PDF]

Hrd. 1987:1672 nr. 247/1986[PDF]

Hrd. 1988:126 nr. 31/1987[PDF]

Hrd. 1988:449 nr. 216/1987[PDF]

Hrd. 1988:542 nr. 88/1988[PDF]

Hrd. 1988:1260 nr. 337/1988 (Óljós en búið að efna)[PDF]

Hrd. 1988:1349 nr. 21/1988[PDF]

Hrd. 1988:1678 nr. 67/1988[PDF]

Hrd. 1989:289 nr. 147/1987[PDF]

Hrd. 1989:1190 nr. 294/1989[PDF]

Hrd. 1989:1214 nr. 296/1989[PDF]

Hrd. 1990:670 nr. 62/1989 (Lögmannsþóknun)[PDF]

Hrd. 1990:1003 nr. 237/1990[PDF]

Hrd. 1991:14 nr. 165/1989[PDF]

Hrd. 1991:97 nr. 266/1988 (Súrheysturn)[PDF]

Hrd. 1991:348 nr. 53/1990 (Lánskjaravísitala)[PDF]

Hrd. 1991:490 nr. 174/1989[PDF]

Hrd. 1991:707 nr. 79/1988[PDF]

Hrd. 1991:1236 nr. 482/1990[PDF]

Hrd. 1991:1334 nr. 364/1989[PDF]

Hrd. 1991:1550 nr. 477/1989[PDF]

Hrd. 1991:1726 nr. 488/1989 (Fermingarmyndir)[PDF]

Hrd. 1991:1824 nr. 81/1989[PDF]

Hrd. 1991:1867 nr. 175/1990[PDF]

Hrd. 1992:174 nr. 494/1991 (Dómtúlksdómur)[PDF]

Hrd. 1992:386 nr. 175/1989[PDF]

Hrd. 1992:800 nr. 218/1989[PDF]

Hrd. 1992:1092 nr. 96/1989[PDF]

Hrd. 1993:389 nr. 66/1991[PDF]

Hrd. 1993:462 nr. 340/1992[PDF]

Hrd. 1993:490 nr. 303/1991[PDF]

Hrd. 1993:537 nr. 108/1991 (Blýpotturinn - Engin þýðing kröfugerðar)[PDF]
Starfsmaður lenti í reykeitrun við hreinsun blýpotts. Sýknað var af bótakröfu hans þar sem skoðun undanfarin ár hafði ekki leitt til athugasemda við aðbúnaðinn.
Hrd. 1993:844 nr. 23/1991 (Þrotabú Fórnarlambsins hf. - Sölugjald)[PDF]

Hrd. 1993:1540 nr. 316/1993 (Bátur í Kópavogshöfn - Silja)[PDF]
Aðili tók eftir að bátur byrjaði að sökkva í Kópavogshöfn. Hann dró bátinn í land, gerði við hann, og krafði eigandann svo um greiðslu fyrir björgunina og viðgerðina. Hæstiréttur tók ekki undir kröfu aðilans um greiðslu vegna viðgerðarinnar af hendi eiganda bátsins.
Hrd. 1993:1764 nr. 235/1991[PDF]

Hrd. 1993:1936 nr. 411/1990 (Fyrirtækjabifreiðin - Bílvelta við Úlfarsfell)[PDF]
Starfsmaður fékk bifreið frá vinnuveitanda að láni til afnota. Sonur starfsmannsins fékk hana svo að láni og olli tjóni á henni af einföldu gáleysi. Starfsmaðurinn og sonur hans voru dæmdir í óskiptri ábyrgð. Sonurinn bar ábyrgð á sakargrundvelli en faðirinn á grundvelli hlutlægrar ábyrgðar.
Hrd. 1993:2400 nr. 347/1990 (Ókeypis - Myndsýn hf.)[PDF]
Beitt var almennri málvenju við túlkun orðsins ‚ókeypis‘ í auglýsingu Myndsýnar hf. um að með hverri framköllun fengju viðskiptavinir ókeypis filmur. Filmurnar voru ekki ókeypis þar sem þær hafi í raun og veru verið innifaldar í verðinu fyrir framköllun.
Hrd. 1993:2424 nr. 144/1993 (Virðisaukaskattur)[PDF]

Hrd. 1994:190 nr. 401/1990[PDF]

Hrd. 1994:310 nr. 50/1994 (Olíufélagið gegn Önfirðingi)[PDF]

Hrd. 1994:1022 nr. 313/1993[PDF]

Hrd. 1994:1597 nr. 166/1992[PDF]

Hrd. 1994:1600 nr. 167/1992[PDF]

Hrd. 1994:1615 nr. 276/1992[PDF]

Hrd. 1994:1678 nr. 367/1994[PDF]

Hrd. 1994:1855 nr. 175/1991[PDF]

Hrd. 1994:1906 nr. 357/1992[PDF]

Hrd. 1994:2487 nr. 393/1994[PDF]

Hrd. 1994:2497 nr. 285/1991 (Haldlagning myndbandsspóla)[PDF]

Hrd. 1994:2585 nr. 338/1994[PDF]

Hrd. 1994:2664 nr. 318/1991[PDF]

Hrd. 1994:2768 nr. 202/1993[PDF]

Hrd. 1994:2869 nr. 486/1994[PDF]

Hrd. 1995:77 nr. 38/1992 (Parket)[PDF]
Kröfurnar voru skýrlega settar fram í símbréfinu með pöntuninni. Milligöngumaður skoðaði parketið fyrir afhendingu. Verð vörunnar var ekki tilefni til að álykta um minni væntingar. Seljandi var álitinn hafa ábyrgst ákveðna eiginleika parketsins og þegar annað kom í ljós hafi kaupandi með réttu mátt rifta samningnum.
Hrd. 1995:136 nr. 84/1993[PDF]

Hrd. 1995:210 nr. 392/1994[PDF]

Hrd. 1995:224 nr. 233/1993[PDF]

Hrd. 1995:736 nr. 339/1993[PDF]

Hrd. 1995:822 nr. 292/1993[PDF]

Hrd. 1995:1722 nr. 50/1995[PDF]

Hrd. 1995:2900 nr. 213/1994[PDF]

Hrd. 1995:2905 nr. 214/1994[PDF]

Hrd. 1995:2921 nr. 464/1994[PDF]

Hrd. 1995:2941 nr. 500/1993 (Árlax)[PDF]

Hrd. 1995:2984 nr. 263/1995[PDF]
Talið var að sakborningur, sem sá um vörn sína, var ekki heimilt að spyrja vitni beint heldur þurfti að spyrja í gegnum dómara. Dómurinn er þó talinn hafa lítið fordæmisgildi sökum MSE.
Hrd. 1996:301 nr. 342/1994 (Radíóbúðin)[PDF]

Hrd. 1996:384 nr. 59/1996 (Grindavík I - Opinber skipti)[PDF]
Eingöngu skráð með lögheimili saman í tvö ár en voru saman í um 20 ár.
Litið á að þau hafi verið í sambúð.
Hrd. 1996:598 nr. 297/1994 (Miðholt - Veðsetning vegna skulda fyrirtækis - Aðild - Ölvun í Búnaðarbankanum)[PDF]
Veðsali beitti fyrir sér að hann hefði verið ölvaður þegar hann skrifaði undir veð, en það þótti ósannað.
Hrd. 1996:613 nr. 458/1994[PDF]

Hrd. 1996:858 nr. 309/1994 (Grafarvogssókn)[PDF]
Þrotabú verktakafyrirtækis höfðaði mál gegn Grafarvogssókn og tryggingafélagi og setti fram dómkröfur sínar þannig að Grafarvogssókn bæri að greiða sér fjárhæð og tryggingafélagið yrði að þola dóm í málinu á hendur sókninni.

Hæstiréttur taldi að þar sem engri dómkröfu hefði verið beint að tryggingafélaginu né því stefnt til réttargæslu í málinu, væri rétt að vísa málsókninni gagnvart því ex officio frá héraðsdómi.
Hrd. 1996:1163 nr. 100/1994 (Eimskip - Fiskfarmur - Haldsréttur)[PDF]

Hrd. 1996:1255 nr. 53/1994 (Ávöxtun sf. - Bankaeftirlit Seðlabankans)[PDF]

Hrd. 1996:1785 nr. 190/1996 (Bændasamtök Íslands - Amper hf. - Rafmagnstaflan)[PDF]
Andmælt var því að maður sem skoðaði tölvubúnað eftir bilun gæfi álit á orsökum þeirrar bilunar.
Hrd. 1996:1955 nr. 310/1995[PDF]

Hrd. 1996:2101 nr. 114/1995[PDF]

Hrd. 1996:2284 nr. 237/1996 (Bókbandsvél)[PDF]
Kaupsamningur var gerður um bókbandsvél og þeim rétti var ráðstafað. Fallist var á kröfu aðila um að fá vélina afhenta.
Hrd. 1996:2727 nr. 238/1995[PDF]

Hrd. 1996:3316 nr. 309/1995[PDF]

Hrd. 1996:4139 nr. 245/1996[PDF]

Hrd. 1996:4171 nr. 423/1996[PDF]

Hrd. 1997:175 nr. 33/1996[PDF]

Hrd. 1997:232 nr. 23/1997 (Grindavík II - 20 ár)[PDF]

Hrd. 1997:759 nr. 163/1996[PDF]

Hrd. 1997:789 nr. 344/1996[PDF]

Hrd. 1997:829 nr. 220/1996 (Fíkniefnahundar)[PDF]

Hrd. 1997:950 nr. 99/1997[PDF]

Hrd. 1997:1024 nr. 26/1997 (Drap systur sína en átti ekki erfðarétt)[PDF]

Hrd. 1997:1307 nr. 324/1996 (Netstjóri)[PDF]

Hrd. 1997:1323 nr. 210/1996[PDF]

Hrd. 1997:1800 nr. 453/1996[PDF]

Hrd. 1997:1913 nr. 121/1997[PDF]

Hrd. 1997:2537 nr. 400/1997[PDF]

Hrd. 1997:2540 nr. 401/1997[PDF]

Hrd. 1997:2663 nr. 49/1997[PDF]

Hrd. 1997:3408 nr. 76/1997[PDF]

Hrd. 1997:3510 nr. 152/1997 (Teppadómur)[PDF]
Á fékk lánað tvö austurlensk teppi frá teppaverslun. Hann undirritaði yfirlýsingu um að hann væri að fá teppin lánuð í þrjá daga og að hafi teppunum ekki verið skilað innan tólf daga væru komin á viðskipti án afsláttar. Á skilaði ekki teppunum fyrr en löngu eftir að sá frestur var liðinn.

Á krafðist þess að ógilda kaupsamninginn á þeim forsendum að um væri að ræða einhliða skilmála og að fyrirkomulagið væri andstætt góðum viðskiptavenjum (aðallega 36. gr. samningalaga). Ógildingarkröfunni var synjað þar sem áðurgreind lánsskilyrði voru talin vera nægilega skýr, meðal annars þar sem þau komu fram í stóru letri við hliðina á fyrirsögn skjalsins.
Hrd. 1997:3632 nr. 487/1997[PDF]

Hrd. 1998:255 nr. 223/1997[PDF]

Hrd. 1998:268 nr. 456/1997[PDF]

Hrd. 1998:792 nr. 306/1997[PDF]

Hrd. 1998:847 nr. 83/1998[PDF]

Hrd. 1998:951 nr. 129/1997[PDF]

Hrd. 1998:1134 nr. 71/1998 (Kattavinafélagið)[PDF]
Getgátur voru um hvort arfleifandinn, K, hafi verið haldin geðklofa og einnig ýmsum ranghugmyndum, sem sagt að hún hafi ekki talin hafa verið með fullu viti.

K sagði að Kattavinafélagið á Akureyri fengi arfinn en Kattavinafélag Reykjavíkur fengi það ef hitt væri ekki til. Hins vegar var hvorugt til. Hins vegar var Kattavinafélag Íslands til. Það fór í dómsmál og fékk arfinn.
Hrd. 1998:1522 nr. 322/1997[PDF]

Hrd. 1998:1795 nr. 165/1998[PDF]

Hrd. 1998:3181 nr. 432/1997[PDF]

Hrd. 1998:3194 nr. 453/1997[PDF]

Hrd. 1998:3460 nr. 50/1998 (Lyfjaeftirlitsgjald I)[PDF]
Lyfsala var gert að greiða Lyfjaeftirliti ríkisins eftirlitsgjald sem skilgreint var í reglugerð sem tiltekið hlutfall „veltu og/eða umfangi eftirlitsskyldrar starfsemi“. Hæstiréttur taldi að skýra hefði lagaákvæðið á þann hátt að um væri að ræða heimild til þess að leggja á þjónustugjald og ekki voru færð viðhlítandi rök af hálfu stjórnvalda fyrir því að veltan ein og sér endurspeglaði þörfina á eftirliti með einstökum lyfjabúðum. Eftirlitsgjaldið sem lagt var á með reglugerðinni var ekki talið standast kröfur 40. og 77. gr. stjórnarskrárinnar.
Hrd. 1998:3651 nr. 119/1998[PDF]

Hrd. 1998:3682 nr. 53/1998 (Slökkviliðsmenn)[PDF]

Hrd. 1998:3781 nr. 93/1998 (Viðbótarálagning)[PDF]

Hrd. 1998:3957 nr. 150/1998[PDF]

Hrd. 1998:3992 nr. 110/1998 (Efnalaugin Hreinar línur)[PDF]
Eigandi efnalaugarinnar fékk milligöngumann (fyrirtækjasala) til að selja hana. Kaupandinn gerði tilboð upp á 5 milljónir en fyrirtækjasalinn hafði metið það á 4,8 milljónir. Seljandinn var talinn hafa vitað að kaupandinn hafi verið í rangri trú um verðmat fyrirtækisins og gat því ekki byggt á samningnum.
Hrd. 1998:4065 nr. 195/1998[PDF]

Hrd. 1998:4117 nr. 142/1998[PDF]

Hrd. 1998:4139 nr. 54/1998 (Hylming)[PDF]

Hrd. 1998:4471 nr. 465/1998[PDF]

Hrd. 1999:838 nr. 240/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1455 nr. 467/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1698 nr. 335/1998 (Huginn fasteignamiðlun - Fjársvik á fasteignasölu)[HTML][PDF]
Starfsmaður fasteignasölu sveik fé af viðskiptavinum. Að mati Hæstaréttar bar fasteignasalan sjálf ábyrgð á hegðun starfsmannsins enda stóð hún nokkuð nálægt því athæfi.
Hrd. 1999:1751 nr. 334/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1877 nr. 164/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1946 nr. 286/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1995 nr. 414/1998 (Suðurlandsbraut 14)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2056 nr. 336/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2362 nr. 513/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2488 nr. 133/1999 (Lyfjainnflutningur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2968 nr. 301/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3294 nr. 389/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3297 nr. 390/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3300 nr. 391/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3362 nr. 88/1999 (Bílasala)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3836 nr. 414/1999 (Verksmiðja Reykdals)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3944 nr. 432/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4035 nr. 161/1999 (Málverk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4247 nr. 132/1999 (Forstjóri Landmælinga ríkisins - Brottvikning)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4305 nr. 176/1999 (Sláturfélagið)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4329 nr. 227/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4906 nr. 332/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:447 nr. 371/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:545 nr. 393/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:886 nr. 429/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:992 nr. 504/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1056 nr. 378/1999 (Landsbanki Íslands)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1072 nr. 377/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1145 nr. 436/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1279 nr. 430/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2301 nr. 70/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2387 nr. 49/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2598 nr. 291/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2633 nr. 282/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2644 nr. 344/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2922 nr. 124/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3182 nr. 364/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3219 nr. 114/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3428 nr. 99/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3915 nr. 277/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3969 nr. 83/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4092 nr. 310/2000 (Mál og Mynd sf.)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4272 nr. 440/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4282 nr. 84/2000 (Tunglið brann)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:69 nr. 217/2000[HTML]

Hrd. 2001:208 nr. 249/2000 (Lífeyrissjóður bankamanna)[HTML]

Hrd. 2001:993 nr. 280/2000[HTML]

Hrd. 2001:1017 nr. 342/2000 (Bílapartasala Garðabæjar)[HTML]

Hrd. 2001:1261 nr. 243/2000 (Lundey)[HTML]

Hrd. 2001:3040 nr. 93/2001 (Skeiðsfossvirkjun í Fljótum)[HTML]

Hrd. 2001:3761 nr. 205/2001[HTML]

Hrd. 2001:4097 nr. 398/2001 (Global Refund á Íslandi)[HTML]
Samningsákvæði um samkeppnisbann kvað á um að það gilti „for hele Skandinavien“ (á allri Skandinavíu) og snerist ágreiningurinn um hvort Ísland væri innifalið í þeirri skilgreiningu. Hæstiréttur féllst ekki á að það gilti á Íslandi.
Hrd. 2001:4151 nr. 133/2001[HTML]

Hrd. 2001:4319 nr. 195/2001 (Hópuppsagnir)[HTML]

Hrd. 2001:4330 nr. 196/2001 (Kaupfélag Þingeyinga)[HTML]

Hrd. 2001:4472 nr. 245/2001 (Handsal)[HTML]

Hrd. 2002:128 nr. 254/2001[HTML]

Hrd. 2002:196 nr. 282/2001[HTML]

Hrd. 2002:419 nr. 333/2001 (Sápugerðin Frigg I)[HTML]

Hrd. 2002:428 nr. 334/2001 (Sápugerðin Frigg II)[HTML]

Hrd. 2002:1169 nr. 378/2001 (Hönnun hf.)[HTML]

Hrd. 2002:1639 nr. 177/2002 (Húsleit hjá olíufélögum - Samkeppnisstofnun - Tölvupóstur)[HTML]
Deilt um í málinu hvort rétt hefði að afrita öll þau gögn sem haldlögð voru í stað þess að afrita eingöngu þau sem talin höfðu hafa sönnunargildi.
Hrd. 2002:1652 nr. 178/2002 (Húsleit hjá olíufélögum)[HTML]
Deilt um í málinu hvort rétt hefði að afrita öll þau gögn sem haldlögð voru í stað þess að afrita eingöngu þau sem talin höfðu hafa sönnunargildi.
Hrd. 2002:2507 nr. 356/2002 (Bandaríki Norður-Ameríku)[HTML]

Hrd. 2002:2762 nr. 102/2002 (Vörubifreið - Loftbúkki)[HTML]
Söluhlutur frá Danmörku. Kaupandi vildi að vörubifreið væri útbúinn loftbúkka, en svo varð ekki. Seljandinn var talinn vita af þeirri ósk kaupandans og sem sérfræðingur ætti hann að hafa vitað af því að varan uppfyllti ekki þær kröfur.
Hrd. 2002:2823 nr. 425/2002 (Húsleit)[HTML]

Hrd. 2002:2961 nr. 55/2002 (Netþjónn)[HTML]

Hrd. 2002:3525 nr. 147/2002[HTML]

Hrd. 2002:3812 nr. 267/2002[HTML]

Hrd. 2002:3948 nr. 500/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4098 nr. 530/2002 (Betri Pizzur ehf. gegn Papa John ́s International Inc.)[HTML][PDF]
Ekki var fallist á að ákvæði í sérleyfissamningi um að tiltekinn breskur gerðardómur færi með lögsögu ágreinings um tiltekin atriði samningsins fæli í sér skerðingu á aðgengi að dómstólum. Var því haldið fram að hinn mikli kostnaður er fælist í meðferð mála við þann dómstól jafnaði til afsals á aðgengi að óhlutdrægum og óvilhöllum dómstóli til lausnar ágreiningsins.

Dómstólar nefndu að stefnanda málsins, Betri Pizzur ehf., hefði mátt gera sér grein fyrir kostnaðarlegum afleiðingum gerðardómsmeðferðar ef á reyndi og ósannað að hinn stefndi hefði átt að veita stefnanda sérstakar upplýsingar um þetta. Ástæðan fyrir því að stefnandinn hafi fallist á gerðardómsmeðferð var ekki talin hafa verið vegna lakari samningsstöðu hans. Þá var ekki fallist á málsástæður um svik, óheiðarleika né ósanngirni í tengslum við samningsgerðina né síðar. Var því málinu vísað frá dómi.
Hrd. 2002:4111 nr. 538/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4334 nr. 317/2002 (Opinn gluggi í iðnaðarhverfi)[HTML][PDF]
Lausafjár- og rekstrarstöðvunartrygging og eignatrygging. Reksturinn var fluttur frá Laugaveginum yfir í iðnaðarhverfi og var brotist inn stuttu eftir flutninginn.

Tryggingafélagið neitaði greiðslu þar sem gluggi í um tveggja metra hæð var skilinn eftir opinn yfir heila helgi. Fallist var á synjun félagsins um að greiða bætur.
Hrd. 2003:8 nr. 555/2002 (Tölvur)[HTML]

Hrd. 2003:506 nr. 329/2002 (Bátasmiður - Gáski)[HTML]

Hrd. 2003:1785 nr. 130/2003[HTML]

Hrd. 2003:2020 nr. 454/2002[HTML]

Hrd. 2003:2548 nr. 178/2003[HTML]

Hrd. 2003:2899 nr. 287/2003 (Þrotabú Netverks ehf.)[HTML]

Hrd. 2003:4008 nr. 333/2003 (Koeppen-dómur - Ávinningur af fíkniefnasölu)[HTML]

Hrd. 2003:4366 nr. 145/2003[HTML]

Hrd. 2003:4410 nr. 163/2003 (Hitaveita Dalabyggðar - Aðveituæð)[HTML]

Hrd. 2003:4452 nr. 111/2003[HTML]

Hrd. 2004:38 nr. 264/2003[HTML]

Hrd. 2004:65 nr. 472/2003 (Skessubrunnur)[HTML]

Hrd. 2004:96 nr. 487/2003[HTML]

Hrd. 2004:475 nr. 367/2003[HTML]

Hrd. 2004:757 nr. 324/2003 (Sprengjuviðvörun)[HTML]

Hrd. 2004:822 nr. 244/2003[HTML]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML]

Hrd. 2004:1060 nr. 292/2003[HTML]

Hrd. 2004:1224 nr. 360/2003[HTML]

Hrd. 2004:1336 nr. 374/2003[HTML]

Hrd. 2004:1854 nr. 77/2004[HTML]

Hrd. 2004:2147 nr. 325/2003 (Stóra málverkafölsunarmálið)[HTML]
Í raun voru málin tvö.
Í fyrra málinu hafði ákærði merkt málverk undir öðrum listamanni.
Í seinna málinu höfðu falsanirnar voru mismunandi og þurfti að fá tugi sérfræðinga til að meta þær. Myndirnar voru rúmlega 100 og átti Listasafn Íslands eina þeirra. Hæstiréttur leit svo á að ótækt væri að vísa til mats sérfræðinganna sem lögreglan leitaði til og höfðu unnið hjá Listasafni Íslands.
Hrd. 2004:2205 nr. 466/2003 (Tryggingarvíxill)[HTML]

Hrd. 2004:2600 nr. 10/2004 (Ryðvörn Þórðar)[HTML]

Hrd. 2004:2611 nr. 11/2004[HTML]

Hrd. 2004:2660 nr. 60/2004[HTML]

Hrd. 2004:3232 nr. 8/2004[HTML]

Hrd. 2004:4597 nr. 262/2004[HTML]

Hrd. 2004:4676 nr. 463/2004[HTML]

Hrd. 2004:4888 nr. 184/2004 (Aflétting lána)[HTML]

Hrd. 2004:4957 nr. 472/2004[HTML]

Hrd. 2004:5078 nr. 294/2004[HTML]

Hrd. 2005:719 nr. 54/2005[HTML]

Hrd. 2005:928 nr. 419/2004 (Leit.is)[HTML]

Hrd. 2005:1043 nr. 404/2004[HTML]

Hrd. 2005:1072 nr. 386/2004 (Byggingarvinna)[HTML]

Hrd. 2005:1702 nr. 347/2004 (Landsímamál)[HTML]

Hrd. 2005:2261 nr. 11/2005 (Geislagata)[HTML]

Hrd. 2005:3106 nr. 344/2005[HTML]

Hrd. 2005:3394 nr. 66/2005[HTML]

Hrd. 2005:3413 nr. 59/2005[HTML]

Hrd. 2005:3539 nr. 67/2005 (Sandsíli)[HTML]

Hrd. 2005:3936 nr. 122/2005 (Landssími Íslands)[HTML]

Hrd. 2005:4256 nr. 164/2005[HTML]

Hrd. 2005:4334 nr. 457/2005[HTML]

Hrd. 2005:4407 nr. 463/2005[HTML]

Hrd. 2005:4453 nr. 157/2005 (Skilasvik)[HTML]

Hrd. 2005:4581 nr. 358/2005[HTML]

Hrd. 2005:4912 nr. 265/2005[HTML]

Hrd. 2005:5033 nr. 493/2005[HTML]

Hrd. 2005:5200 nr. 514/2005 (Skógræktarfélagið Hnúki gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. 2006:1364 nr. 445/2005[HTML]

Hrd. 2006:1539 nr. 428/2005[HTML]

Hrd. 2006:1652 nr. 150/2005[HTML]

Hrd. 2006:2371 nr. 504/2005[HTML]

Hrd. 2006:2513 nr. 502/2005[HTML]

Hrd. 2006:2759 nr. 541/2005 (Birting tölvupósta í Fréttablaðinu)[HTML]

Hrd. 2006:3669 nr. 114/2006[HTML]

Hrd. 2006:4041 nr. 117/2006[HTML]

Hrd. 2006:4370 nr. 537/2006[HTML]

Hrd. 2006:4533 nr. 560/2006[HTML]

Hrd. 2006:4536 nr. 561/2006[HTML]

Hrd. 2006:4611 nr. 186/2006 (Traktorsgrafa)[HTML]
Ekki voru hagsmunir til þess að haldleggja traktorsgröfu lengur.
Hrd. 2006:4647 nr. 569/2006[HTML]

Hrd. 2006:4650 nr. 570/2006[HTML]

Hrd. 2006:4993 nr. 212/2006[HTML]

Hrd. 2006:5035 nr. 213/2006[HTML]

Hrd. 2006:5076 nr. 214/2006[HTML]

Hrd. 2006:5214 nr. 199/2006[HTML]

Hrd. 2006:5725 nr. 336/2006 (Þjónustusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 604/2006 dags. 8. febrúar 2007 (Frelsissvipting)[HTML]

Hrd. nr. 106/2007 dags. 5. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 345/2006 dags. 8. mars 2007 (Kaupþing banki hf. - Skattaupplýsingar)[HTML]
Ríkisskattstjóri óskaði eftir ítarlegum upplýsingum um stóran hóp aðila hjá Kaupþing banka en var synjað. Hæstiréttur taldi að afhending upplýsinganna ætti að fara fram og vísaði til þess að tilgangurinn með lagaheimildinni hefði verið málefnalegur og beiting ríkisskattstjóra hafi verið í samræmi við meðalhófsreglu stjórnsýslulaganna.
Hrd. nr. 333/2006 dags. 8. mars 2007 (Glitnir banki hf.)[HTML]

Hrd. nr. 325/2006 dags. 8. mars 2007 (Landsbanki Íslands hf.)[HTML]

Hrd. nr. 425/2006 dags. 15. mars 2007 (Kambasel 69-85)[HTML]

Hrd. nr. 92/2007 dags. 16. mars 2007 (Olíusamráðsdómur - Forstjórar olíufélaga)[HTML]
Forstjórar olíufélaga voru ákærðir. Álitið var að skilin á milli rannsóknar samkeppnisyfirvalda og sakamálarannsóknar lögreglu. Ákærunni var vísað frá dómi þar sem fyrrnefnda rannsóknin var framkvæmd á þeim grundvelli að ákærðu voru neyddir að lögum til að fella á sig sök, sem notað var svo gegn þeim í síðarnefndu rannsókninni. Hæstiréttur taldi þetta leiða til þess að rannsóknin var ónýt að öllu leyti.
Hrd. nr. 123/2007 dags. 19. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 421/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 667/2006 dags. 10. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 450/2006 dags. 24. maí 2007 (Pizza-Pizza)[HTML]

Hrd. nr. 614/2006 dags. 18. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. nr. 612/2006 dags. 27. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 521/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 107/2007 dags. 18. október 2007 (Netþjónn)[HTML]

Hrd. nr. 540/2007 dags. 24. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 159/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Orkuveita)[HTML]

Hrd. nr. 575/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 44/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 605/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 246/2007 dags. 31. janúar 2008 (Glitnir - Þönglabakki)[HTML]

Hrd. nr. 319/2007 dags. 6. mars 2008 (Vaxtarsamningur)[HTML]

Hrd. nr. 518/2007 dags. 13. mars 2008 (Svæfingalæknir)[HTML]

Hrd. nr. 248/2007 dags. 10. apríl 2008 (Iveco bátavél)[HTML]

Hrd. nr. 461/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 446/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 426/2007 dags. 8. maí 2008 (Hringrás)[HTML]

Hrd. nr. 480/2007 dags. 22. maí 2008 (Spekt)[HTML]

Hrd. nr. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML]

Hrd. nr. 340/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 397/2007 dags. 19. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 430/2007 dags. 18. september 2008 (Hjúkrunarfræðingur á geðsviði)[HTML]
X starfaði sem hjúkrunarfræðingur á geðsviði Landspítala Íslands ásamt hjúkrunarfræðingnum Y. Y sakaði X um kynferðislega áreitni utan vinnustaðar og lýsti því yfir að hann væri tilbúinn til þess að færa sig milli deilda.

Yfirmenn X ákváðu að færa X milli deilda gegn vilja hennar vegna ágreiningsins sem ríkti meðal þeirra tveggja og að ágreiningurinn truflaði starfsemina. Landspítalinn hélt því fram að um væri að ræða ákvörðun á grundvelli stjórnunarréttar vinnuveitenda og því ættu reglur stjórnsýsluréttarins ekki við.

Hæstiréttur taldi að ákvörðunin hefði slík áhrif á æru X, réttindi hennar og réttarstöðu hennar að öðru leyti, að hún teldist vera stjórnvaldsákvörðun. Fallist var á kröfu X um ógildingu þeirrar ákvörðunar Landspítalans um að flytja hana úr starfi milli deilda og greiðslu miskabóta.
Hrd. nr. 106/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 193/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 243/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 343/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 279/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 312/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 412/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 481/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 114/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 477/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 125/2008 dags. 28. maí 2009 (Landfylling sjávarjarða - Slétta - Sanddæluskip)[HTML]
Álverið í Reyðarfirði.
Jarðefni tekið innan netlaga. Það var talið hafa fjárhagslegt gildi og bótaskylt.
Hrd. nr. 268/2009 dags. 4. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 472/2008 dags. 11. júní 2009 („Ásgarður“)[HTML]

Hrd. nr. 43/2009 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 363/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 41/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 472/2009 dags. 13. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 599/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 145/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 206/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 181/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 676/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 618/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Framleiðsla fíkniefna)[HTML]

Hrd. nr. 281/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 11/2010 dags. 10. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 127/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Klingenberg og Cochran ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 763/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 115/2010 dags. 18. mars 2010 (Rafbréf)[HTML]
Tekist var á um hvort rafbréf taldist víxill. Ráðist af víxillögum. Hafnað að rafrænt verðbréf gæti verið skjal í þeim skilningi.
Hrd. nr. 430/2009 dags. 25. mars 2010 (Ný gögn fyrir Hæstarétti)[HTML]

Hrd. nr. 486/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 429/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 155/2010 dags. 19. apríl 2010 (Ákæruvald lögreglustjóra vegna brota gegn 106. gr. hgl.)[HTML]

Hrd. nr. 192/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 179/2010 dags. 26. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 245/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 92/2010 dags. 16. júní 2010 (SP-Fjármögnun - Gengislán)[HTML]

Hrd. nr. 440/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 378/2010 dags. 13. ágúst 2010 (Skjöl á erlendu tungumáli - Aðfinnslur)[HTML]
Hæstiréttur gerði athugasemdir um að nánast öll skrifleg gögn í málinu voru lögð fram á erlendu máli án þýðinga á íslensku. Hann taldi það vítavert en það var ekki talið duga eitt og sér til þess að vísa málinu frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 416/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 583/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 39/2010 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 620/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 644/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 682/2010 dags. 15. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 647/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 349/2010 dags. 27. janúar 2011 (Húftrygging - Markaðsverð bifreiðar)[HTML]
Álitaefni um hvað teldist vera markaðsverð bifreiðar sem eigandinn hafði flutt sjálfur inn. Eigandinn keyrði á steinvegg og skemmdi hana. Bíllinn var ekki til sölu hér á landi. Eigandinn vildi fá fjárhæð er samsvaraði kostnaði bíls af þeirri tegund við innflutning frá Þýskalandi. Hæstiréttur féllst á það sjónarmið.
Hrd. nr. 244/2010 dags. 27. janúar 2011 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Hrd. nr. 491/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 412/2010 dags. 14. apríl 2011 (Bótaábyrgð ráðherra vegna dómaraskipunar)[HTML]
Sérstök dómnefnd hafði farið yfir umsóknir um skipun í embætti héraðsdómara og flokkaði þrjá efstu umsækjendurna sem hæfustu. Aðili sem raðaðist í 5. sæti í röð dómnefndarinnar hafði verið aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er fór með skipunarvaldið. Ad hoc ráðherra var svo settur yfir málið og vék frá niðurstöðu dómnefndarinnar með því að skipa þann aðila.

Einn af þeim sem dómnefndin hafði sett í flokk hæfustu fór svo í bótamál gegn ríkinu og ad hoc ráðherrann sjálfan. Hæstiréttur sýknaði aðila af kröfunni um fjárhagstjón þar sem umsækjandinn hafði ekki sannað að hann hefði hlotið stöðuna þótt ákvörðun ad hoc ráðherrans hefði verið í samræmi við niðurstöðu dómnefndarinnar. Hins vegar taldi Hæstiréttur að bæði ad hoc ráðherrann og íslenska ríkið bæru sameiginlega miskabótaábyrgð með því að fara framhjá honum á listanum og velja umsækjanda sem var neðar á lista dómnefndarinnar.
Hrd. nr. 177/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 487/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 178/2011 dags. 28. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 302/2011 dags. 27. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 254/2011 dags. 1. júní 2011 (Almenn hlutdeild í öllum eignum)[HTML]
M og K slitu langri sambúð.
Tekin var fyrir hver eign fyrir sig og metin samstaða. Hver séu framlögin til hverrar eignar fyrir sig. Rökstyðja þyrfti tilkall til hverrar eignar fyrir sig en dómkröfurnar endurspegluðu það ekki.
Aðaldeilan var um fyrirtækið, þ.e. virði þess.
M vildi halda fyrirtækinu en í staðinn mætti K halda tilteknum eignum.
M var talinn hafa átt fyrirtækið þrátt fyrir að K hefði unnið þar áður. K tókst ekki að sanna neinn eignarhlut í því.
Hrd. nr. 724/2009 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 640/2010 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 286/2011 dags. 20. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 475/2011 dags. 2. september 2011 (Loforð um íbúðakaup)[HTML]
K taldi öll skiptin ósanngjörn en krafðist hins vegar ógildingar samningsins á grundvelli vanefnda um íbúðarkaupin í stað þess að beita ósanngirni.
M hafði lofað K í fjárskiptasamningi að hann myndi kaupa handa henni íbúð innan ákveðins tíma. Hins vegar varð ekkert af kaupunum. Samningurinn var því talinn hafa fallið úr gildi. Fallist var á kröfu K um opinber skipti.
Hrd. nr. 538/2011 dags. 18. október 2011 (Laugavegur 16)[HTML]

Hrd. nr. 276/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 313/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 312/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 301/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 314/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 277/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 310/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 311/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 183/2011 dags. 3. nóvember 2011 (Svæfingarlæknir - Dráttur á útgáfu ákæru)[HTML]

Hrd. nr. 55/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 87/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Héðinsreitur)[HTML]
Fjármögnunarsamningur milli Byrs sparisjóðs og byggingarverktaka. Sparisjóðurinn tilkynnti að sökum forsendubrestar væri fjármögnunarsamningurinn niðurfallinn. Í bréfi sparisjóðsins kom fram að forsendurnar hefðu verið mikill byggingarhraði og fastmótuð byggingaráætlun en það hefði ekki gengið upp vegna ýmissa vandkvæða, meðal annars tafir á útgáfu byggingarleyfis.

Fyrir dómi krafðist sparisjóðurinn riftunar. Hæstiréttur taldi að sparisjóðurinn hefði haft fulla vitneskju um tafirnar á verkinu og skammur byggingartími hafi ekki verið ákvörðunarástæða. Þá taldi hann að byggingarverktakanum hafi verið kunnugt um þær forsendur sem sparisjóðurinn tefldi fram.

Varðandi kröfur á sviði kröfuréttar taldi Hæstiréttur ekki hafa verið sýnt fram á vanefnd er gæti réttlætt riftun, hvorki samkvæmt almennum reglum né samkvæmt samningi þeirra.
Hrd. nr. 690/2010 dags. 7. desember 2011 (Völuteigur 31 og 31a)[HTML]

Hrd. nr. 619/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 157/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 244/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 426/2011 dags. 19. janúar 2012 (Álversslys)[HTML]

Hrd. nr. 396/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 248/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 40/2012 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 362/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 408/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 267/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 72/2011 dags. 23. febrúar 2012 (Valitor - Borgun - Upplýsingar um kreditkortanotkun)[HTML]
Valitor á að boðið viðskiptavinum Borgunar upp á ókeypis notkun á posum hjá þeim. Borgun veitti upplýsingar sem Samkeppniseftirlitið þurrkaði út að hluta áður en þær voru afhentar Valitor. Dómstólar töldu að Samkeppniseftirlitið hefði átt að framkvæma mat á hagsmunum einstaklinganna sem komu á framfæri ábendingum.

Valitor gerði kröfu um ógildingu á ákvörðunar áfrýjunarnefndar samkeppnismála og einnig ógildingu á ákvörðun Samkeppniseftirlitsins. Hæstiréttur taldi að ekki þyrfti að krefjast ógildingar á ákvörðun lægra setta stjórnvaldsins.
Hrd. nr. 497/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 85/2012 dags. 2. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 472/2011 dags. 15. mars 2012 (Kal)[HTML]
Tjónþoli vildi meina að vinnuveitandi bæri ábyrgð á tjóni sem þeir yrðu fyrir við vinnu. Hæstiréttur taldi að reglan í 23. gr. a skaðabótalaga um hlutlæga ábyrgð ætti ekki við.
Hrd. nr. 541/2011 dags. 15. mars 2012 (Lögboðinn hvíldartími III)[HTML]

Hrd. nr. 149/2012 dags. 15. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 510/2011 dags. 29. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 205/2012 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 229/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 206/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 593/2011 dags. 16. maí 2012 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]
Fjármálaeftirlitið taldi að aðildar féllu undir a-lið reglugerðarákvæðis. Fyrir dómi taldi það að aðilinn félli undir b-lið þess.
Hrd. nr. 326/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 316/2012 dags. 25. maí 2012 (Úrskurðarnefnd raforkumála)[HTML]

Hrd. nr. 347/2012 dags. 29. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 357/2012 dags. 30. maí 2012 (Haldlagning gagna)[HTML]

Hrd. nr. 356/2012 dags. 30. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 554/2011 dags. 14. júní 2012 (Tjörvastaðir)[HTML]

Hrd. nr. 415/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 403/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 501/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 480/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 422/2012 dags. 3. september 2012 (Þrotabú Fons gegn Römlu ehf.)[HTML]
Dómurinn er til marks um að brotavarnarþing geti byggst á staðsetningu bankaútibús þar sem bankareikningur var staðsettur.
Hrd. nr. 88/2012 dags. 20. september 2012 (Stefna sem málsástæða)[HTML]
Hæstiréttur gerði aðfinnslur um að héraðsdómari hafi tekið upp í dóminn langar orðréttar lýsingar úr stefnum og úr fræðiritum.
Hrd. nr. 485/2012 dags. 21. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 552/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 117/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 622/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 658/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 659/2012 dags. 30. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 668/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 93/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Vélar og þjónusta)[HTML]

Hrd. nr. 256/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 653/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 752/2012 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML]

Hrd. nr. 33/2013 dags. 1. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 17/2013 dags. 25. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 545/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 593/2012 dags. 14. mars 2013 (Sláturfélag Suðurlands)[HTML]

Hrd. nr. 642/2012 dags. 21. mars 2013 (Ábyrgð þriðja manns á raforkuskuldum)[HTML]

Hrd. nr. 601/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 613/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 206/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 672/2012 dags. 24. apríl 2013 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 275/2013 dags. 14. maí 2013 (Stefnubirting á Spáni)[HTML]

Hrd. nr. 62/2013 dags. 6. júní 2013 (Óvátryggt ökutæki)[HTML]

Hrd. nr. 131/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 20/2013 dags. 13. júní 2013 (Runnið til á pappír)[HTML]

Hrd. nr. 112/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 755/2012 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 511/2013 dags. 8. október 2013 (Snjóflóðavarnargarður)[HTML]
Stefnandi máls í héraði höfðaði mál gegn nokkrum aðilum. Gagnvart tveimur stefndu lá fyrir sitt hvor samningurinn þar sem kveðið var á um mismunandi varnarþing. Hæstiréttur taldi þetta ekki leiða til þess að stefnandi væri firrtur rétti sínum til að velja varnarþing í samræmi við heimild 1. mgr. 42. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.
Hrd. nr. 70/2013 dags. 10. október 2013 (Kaup á hlutabréfum í Glitni)[HTML]

Hrd. nr. 313/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 291/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 376/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 246/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 738/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 739/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML]

Hrd. nr. 169/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 570/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 88/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Umboðssvik - Vafningur - Milestone)[HTML]

Hrd. nr. 28/2014 dags. 17. febrúar 2014 (Annar bróðir fær arf)[HTML]
Hjón eiga tvo syni og þau gera allt í einu erfðaskrá til hagsbóta öðrum þeirra. Eftir lát hjónanna deila bræðurnir um erfðaskrána og fannst bróðurnum sem fékk ekki arf að hjónin hafi ekki haft næga vitræna getu. Hann hafi alltaf hjálpað þeim.

Hinn bróðirinn sagði sögu um að hjónin hefðu gengist í ábyrgð fyrir þann bróður sem þau arfleiddu ekki, og þær ábyrgðir hefðu fallið fyrir lát þeirra. Þau hefðu síðan minnkað samband sitt við hann.

Hjónin fóru fjórum sinnum til lögmanns til að ræða gerð erfðaskrárinnar. Ekki voru merki um að bróðirinn sem fékk arf hafi komið að gerð erfðaskrárinnar né mætt með þeim á fundina með lögmanninum.

Ekki kom fram í vottorðinu að vottarnir væru tilkvaddir né um að þeir vissu að þetta væri erfðaskrá. Hæstiréttur taldi að þetta hafi legið fyrir í kringumstæðunum er umluktu téðar vottanir að um væri að ræða þessi atriði. Í vottorðunum var ekki tilgreint heimilisfang en ekki minnst á það í dómnum.

Haldið uppi sökum um misneytingu.
Hrd. nr. 107/2014 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 761/2013 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 643/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 144/2014 dags. 6. mars 2014 (Félag fasteignasala)[HTML]

Hrd. nr. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 171/2014 dags. 19. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 247/2014 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 716/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 785/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 372/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 469/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 419/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 524/2014 dags. 29. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 11/2014 dags. 11. september 2014 (Toppfiskur)[HTML]

Hrd. nr. 79/2014 dags. 2. október 2014 (Intrum - Hampiðjan hf.)[HTML]
Starfsmaður innheimtufyrirtækis vanrækti að innheimta kröfu þannig að hún fyrndist.
Hrd. nr. 629/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 190/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 269/2014 dags. 20. nóvember 2014 (PWC)[HTML]

Hrd. nr. 389/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 91/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 590/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 188/2015 dags. 17. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 633/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 247/2015 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 690/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 697/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 752/2014 dags. 28. maí 2015 (Jökulsárlón - Spilda úr landi Fells - Riftun)[HTML]

Hrd. nr. 731/2014 dags. 4. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 848/2014 dags. 18. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 434/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 562/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 460/2015 dags. 7. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 26/2015 dags. 24. september 2015 (Tollafgreiðsla flugvélar)[HTML]

Hrd. nr. 49/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 647/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 133/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 685/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 825/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 787/2015 dags. 7. janúar 2016 (Afhending gagna)[HTML]
Fallist var á kröfu um afhendingu gagna sem voru eingöngu afhend matsmönnum en ekki gagnaðila.
Hrd. nr. 593/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 808/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 278/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 277/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 298/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 594/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 120/2016 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 388/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 155/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 177/2016 dags. 9. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 197/2016 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 74/2015 dags. 28. apríl 2016 (Milestone - Endurskoðendur)[HTML]

Hrd. nr. 454/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 419/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 653/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 333/2016 dags. 24. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 639/2015 dags. 2. júní 2016 (Kerskel)[HTML]
Litið var svo á að háttsemi tjónþola hafi falið í sér stórfellt gáleysi. Vísað var til skráðra varúðarreglna og að vinnuveitandinn hafi ekki gætt að settum öryggisreglum. Tjónþoli vék samt frá þessum reglum þrátt fyrir að hafa verið ljóst um hættuna af því. Hann var látinn bera þriðjung tjónsins sjálfur.
Hrd. nr. 529/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 842/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 676/2015 dags. 13. október 2016 (Vörulager)[HTML]
Ósannað var verðmæti vörulagers þar sem málsaðilinn lét hjá líða að afla sönnunargagna því til sönnunar.
Hrd. nr. 37/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 11/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 84/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 92/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 788/2016 dags. 13. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 596/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 784/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 240/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 221/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 222/2016 dags. 20. desember 2016 (Austurstræti 10A ehf.)[HTML]
Aðili seldi öðrum aðila, fyrir 115 milljónir króna, einkahlutafélagið Austurstræti 10A ehf., og átti að afhenda eignina 15. desember 2014. Eina eign þess félags var eign að þessu heimilisfangi. Á þeirri eign hvíldi 49 milljón króna lán sem kaupandi félagsins samdi um að yfirtaka. Greiða skyldi af því 16 milljónir við kaupsamning, 7 milljónir þremur mánuðum síðar, 6 milljónir sex mánuðum síðar, sömu upphæð níu mánuðum síðar, 7,5 milljónir tólf mánuðum síðar. Kaupandi skuldbatt sig þar að auki selja félagið Gjáhellu 7 ehf. sem stofna ætti um samnefnda fasteign, að virði 23,5 milljónir króna. Svo reyndist vera að félagið Gjáhella 7 ehf. hefði ekki verið eign kaupandans og ætlaði kaupandi sér að redda sér þeirri eign.

Seljandinn rifti svo samningnum þann 19. desember 2014, þ.e. fjórum dögum eftir umsaminn afhendingardag, vegna meintra verulegra vanefnda kaupanda, þar á meðal væru yfir 20 milljóna veð enn áhvílandi á Gjáhellu 7. Þessari riftun andmælti kaupandi þann 23. desember sama ár. Kaupandinn krafðist fyrir dómi viðurkenningar um gildi þessa samnings og að seljanda væri skylt að framselja eignirnar.

Hæstiréttur tók fram að heildarmat á málsatvikum réði því hvort um hefði verið verulega vanefnd að ræða. Hlutfall Gjáhellu 7 af vanefndinni var um 20,4%, að í samningnum var óljóst hvort seljandi eða kaupandi ætti að hlutast til um stofnun einkahlutafélagsins utan um þá fasteign, og að seljandi hefði sjálfur veðsett 27 milljónir af Austurstræti 10A og því sjálfur vanefnt kaupsamninginn. Í ljósi þessara atriða féllst hann ekki á riftun samningsins.
Hrd. nr. 837/2016 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 379/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 319/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 538/2016 dags. 9. mars 2017 (Ánanaust ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 165/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 166/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 399/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 444/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 489/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 770/2015 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 524/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 197/2017 dags. 25. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 563/2016 dags. 18. maí 2017 (Kjötbökumálið)[HTML]
Matvælastofnun hafði keypt eina pakkningu af kjötbökum til rannsóknar og fann ekkert nautakjöt í bökunni. Fyrirtækið var beitt viðurlögum og birti Matvælastofnun tilkynningu um það á vefsíðu sinni.

Fyrirtækið fór í mál. Hæstiréttur vísaði til þess að með reglugerð var búið að ákveða að heilbrigðiseftirlitið hefði þurft að birta slíkar upplýsingar og brast því Matvælastofnun heimild til þess.
Hrd. nr. 535/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 298/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 337/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 688/2016 dags. 20. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 474/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 650/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 613/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 572/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 156/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 633/2017 dags. 24. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 655/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 677/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 740/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 869/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 180/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 6/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 151/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 91/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 271/2017 dags. 20. apríl 2018 (Skaginn hf.)[HTML]
Ágreiningur var um riftun vinnusamnings er klæddur hafði verið í búning verksamnings. Starfsmaðurinn sýndi tómlæti við að skila inn umsömdum vinnustundum sem var látið átölulaust í nokkurn tíma. Viðsemjandi fyrirtækis starfsmannsins rifti þeim samningi svo fyrirvaralaust. Hæstiréttur mat ekki svo að um hefði verið um verulega vanefnd að ræða og að vanefndirnar hefðu verið þess eðlis að viðsemjandinn hefði átt að veita áminningu áður en hann færi að rifta samningnum. Hefði því komið til greina skaðabótakrafa ef slíkri hefði verið haldið uppi, en slíkri kröfu var ekki til að dreifa í málinu.
Hrd. nr. 403/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML]

Hrd. nr. 287/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 411/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 739/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 462/2017 dags. 9. maí 2018 (Atvinnurekandi)[HTML]

Hrd. nr. 387/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 583/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 522/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 619/2017 dags. 7. júní 2018 (Andlegt ástand)[HTML]
Ekki hafði komið ógildingarmál af þessum toga í nokkra áratugi fyrir þennan dóm.
K var lögráða en með skertan þroska, á við 6-8 ára barn, samkvæmt framlögðu mati.
M hafði áður sótt um dvalarleyfi hér á landi en fengið synjun. Talið er að hann hafi gifst henni til þess að fá dvalarleyfi. Hann sótti aftur um dvalarleyfi um fimm dögum eftir hjónavígsluna.
Ekki deilt um það að hún hafi samþykkt hjónavígsluna hjá sýslumanni á þeim tíma.
Héraðsdómur synjaði um ógildingu þar sem dómarinn taldi að hér væri frekar um að ræða eftirsjá, sem væri ekki ógildingarástæðu. Hæstiréttur sneri því við þar sem hann jafnaði málsatvikin við að K hefði verið viti sínu fjær þar sem hún vissi ekki hvað hún væri að skuldbinda sig til.
Hrd. nr. 611/2017 dags. 7. júní 2018 (Perlan RE sökk)[HTML]

Hrd. nr. 815/2017 dags. 7. júní 2018 (Lögreglumaður)[HTML]

Hrd. nr. 557/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 594/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 660/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 756/2017 dags. 21. júní 2018 (Stapi lífeyrissjóður)[HTML]
Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðs komst að því að nafn hans hafi verið í Panama-skjölum nokkrum og samkvæmt þeim átti hann tvö félög í Panama án þess að hafa upplýst stjórn sjóðsins um það. Þegar hann varð uppvís um væntanlega fjölmiðlaumfjöllun um eignarhaldið ritaði hann tilkynningu á vef sjóðsins að hann myndi stíga til hliðar. Stjórn sjóðsins ræddi málið og ákvað að synja honum um lausn í uppsagnarfresti á grundvelli meintra brota á trúnaðarskyldu framkvæmdastjórans.

Framkvæmdastjórinn var ekki sammála þessu mati sjóðsins og fór í dómsmál til að innheimta launin í uppsagnarfrestinum og vann það mál í héraði þar sem litið var svo á að yfirlýsingin á vef sjóðsins hefði ekki falið í sér afsal á þeim launum auk þess sem þetta væri ekki svo mikil vanefnd að réttlætti fyrirvaralausri riftun. Hæstiréttur staðfesti svo hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna hans.
Hrd. nr. 651/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 798/2017 dags. 20. september 2018 (Langalína 2)[HTML]
Banki tók ákvörðun um húsbyggingu og var stjórnin ekki talin bera ábyrgð, heldur bankinn sjálfur.
Hrd. nr. 760/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 434/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 154/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 827/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 836/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 306/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 463/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 31/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Hrd. nr. 3/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna I)[HTML]

Hrd. nr. 27/2019 dags. 30. september 2019[HTML]

Hrd. nr. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 40/2019 dags. 16. desember 2019[HTML]

Hrd. nr. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML]

Hrd. nr. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 2/2020 dags. 19. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 4/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 5/2020 dags. 26. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 36/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 28/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 34/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 2/2021 dags. 12. maí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-99 dags. 15. júní 2021[HTML]

Hrá. nr. 2022-25 dags. 17. mars 2022[HTML]

Hrd. nr. 51/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Hrá. nr. 2023-109 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Hrd. nr. 52/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 40/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 49/2024 dags. 18. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 22/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 34/2024 dags. 26. mars 2025[HTML]

Hrd. nr. 9/2025 dags. 18. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 9. apríl 2013 (Þórður Heimir Sveinsson, kærir f.h. Hafnarnes Vers hf. ákvörðun Fiskistofu umað setja sérstök skilyrði skv. liðum VII og VIII í útgáfu endurvigtunarleyfis.)[HTML]

Álit Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. september 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. desember 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. desember 2016[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. júní 2017 (Siggi Odds ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu að svipta skipið LUkku ÓF-57 leyfi til veiða í atvinnuskyni í eina viku.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. september 2018 (Viðbót við gildandi starfsleyfi til þess að framleiða hrálýsi til manneldis um borð í togara)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. september 2018 (Umsókn um heimild til að framleiða lýsi til manneldis úr slógi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. desember 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. júlí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu annars vegar að svipta skipið [S] leyfi til veiða í atvinnuskyni í eina viku og hins vegar að draga 286 kg af þorski frá aflamarki skipsins.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. nóvember 2019 (Sekt vegna óskráðrar gististarfsemi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. apríl 2020 (Leyfi til vinnslu lambshorna)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. júní 2020 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. desember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2020 (Veiðileyfissvipting Fiskistofu felld úr gildi.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. janúar 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 7. nóvember 2025 (Kæra á málsmeðferð Fiskistofu í máli nr. 2023-01-13-0028.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 7/2005 dags. 26. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 4/2021 dags. 15. desember 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2013 (Kæra Atvinnueignar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 6/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2023 (Kæra Sýnar hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 15. maí 2023 í máli nr. 17/2023)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2010 (Kæra Lýsingar hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 34/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2011 (Kæra N1 hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 24/2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2019 (Kæra Báru Hólmgeirsdóttur á ákvörðun Neytendastofunr. 51/2019frá 27. nóvember2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 18/2014 (Kæra Isavia ohf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 37/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2011 (Kæra Upplýsingastýringar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2013 (Kæra Jökulsárlóns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2016 (Kæra Friðjóns Guðjohnsen á ákvörðun Neytendastofu 8. júní 2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 22/2015 (Kæra Norðurflugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu 1. desember 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 23/2011 (Kæra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á ákvörðun sem lýst er yfir í bréfi Neytendastofu, dags. 16. nóvember 2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2009 (Kæra Heklu hf.. á ákvörðun Neytendastofu í máli nr. 27/2008)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2020 (Kæra Geymslna ehf. á ákvörðun Neytendastofu 9. september 2020 í máli nr. 27/2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2010 (Kæra Sparnaðar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 17/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2013 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna á ákvörðun Neytendastofu frá 15. ágúst 2013)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2020 (Kæra Borgarefnalaugarinnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 48/2020 frá 23. október 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2012 (Kæra Einars Matthíassonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 14/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2018 (Kæra Hringiðunnar ehf. og Vortex Inc. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2018 frá 15. október 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2008 (Kæra Kornsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu í málum nr. 17/2008, 18/2008 og 19/2008)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2009 (Kæra Fanneyjar Davíðsdóttur vegna Hársnyrtistofunnar Andromedu á ákvörðun Neytendastofu í máli Neytendastofu nr. 11/2009.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2011 (Kæra Erlings Alfreðs Jónssonar á ákvörðun Neytendastofu 25. maí 2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2023 (Kæra Santewines SAS hf. á ákvörðun Neytendastofu 20. október 2023 í máli nr. 38/2023.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/1996 dags. 7. júlí 1996[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 15/1997 dags. 14. nóvember 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2000 dags. 7. júlí 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2002 dags. 19. apríl 2002[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 16/2002 dags. 28. október 2002[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2003 dags. 24. mars 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2004 dags. 21. júlí 2004[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2008 dags. 13. mars 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2013 dags. 8. október 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2013 dags. 30. desember 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2014 dags. 30. september 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2014 dags. 16. desember 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2014 dags. 5. janúar 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2015 dags. 27. júlí 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2015 dags. 27. júlí 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 12. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 1. febrúar 2016 í máli nr. E-17/15[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. E-11/20[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-019-11 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-030-16 dags. 14. september 2017[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 2/2005 dags. 10. febrúar 2005[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 15/2008 dags. 24. júní 2008[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 10/2010 dags. 26. október 2010[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 15/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1966:1 í máli nr. 5/1965[PDF]

Dómur Félagsdóms 1975:255 í máli nr. 4/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:45 í máli nr. 6/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1989:314 í máli nr. 5/1989[PDF]

Dómur Félagsdóms 1990:320 í máli nr. 2/1990[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:234 í máli nr. 11/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:282 í máli nr. 15/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:347 í máli nr. 8/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:523 í máli nr. 25/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:534 í máli nr. 9/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:692 í máli nr. 14/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:249 í máli nr. 10/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2000 dags. 7. apríl 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 3/2000 dags. 7. apríl 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 7/2000 dags. 14. september 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2000 dags. 28. september 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2000 dags. 19. febrúar 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2001 dags. 20. maí 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 1/2003 dags. 7. apríl 2003[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2004 dags. 19. maí 2004[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 5/2007 dags. 19. september 2007[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 4/2008 dags. 28. júlí 2008[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 5/2009 dags. 24. apríl 2009[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2010 dags. 4. júní 2010[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2011 dags. 22. nóvember 2011[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2013 dags. 10. júlí 2013[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2014 dags. 3. júní 2014[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2015 dags. 6. apríl 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-16/2015 dags. 28. október 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2016 dags. 6. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-13/2016 dags. 30. mars 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-16/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-20/2021 dags. 16. desember 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-13/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-21/2021 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2022 dags. 16. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-20/2021 dags. 31. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2022 dags. 3. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2024 dags. 2. júlí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. febrúar 2001 (Raufarhafnarhreppur - Heimildir sveitarfélaga til almennra lánveitinga, óskað upplýsinga um hlutafjárkaup hreppsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2001 (Raufarhafnarhreppur - Heimildir sveitarfélaga til þátttöku í rekstri fyrirtækja í samkeppnisrekstri)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 4/2021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 30. júní 2009 (Synjun á veitingu tímabundins atvinnuleyfis fyrir tvo kínverska ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 30. júní 2009 (Synjun á veitingu tímabundins atvinnuleyfis fyrir einn kínverskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 8. desember 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. apríl 2008 er staðfest.)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 6/2024 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 7/2024 dags. 11. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 18/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2024 dags. 20. mars 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2025 dags. 26. júní 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14040083 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15030083 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020059 dags. 21. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16070018 dags. 23. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 28. nóvember 2007 (Ógilding áminningar til rekstrarleyfishafa)[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 20. október 2008 (Ákvörðun Lyfjastofnunar um lágmarksaldur starfsmanna lyfjafyrirtækja)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 1/2020 dags. 10. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 3/2020 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 4/2020 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 6/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 14/2022 dags. 10. júní 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 21/2022 dags. 4. október 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 7/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 10/2024 dags. 8. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 23/2024 dags. 12. september 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 16/2024 dags. 24. september 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 27/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-75/2005 dags. 24. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-66/2007 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2007 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-107/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-113/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-111/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-110/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-109/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-106/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-105/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-103/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-127/2009 dags. 2. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-21/2010 dags. 7. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-2/2010 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-57/2011 dags. 17. ágúst 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-32/2011 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-78/2011 dags. 4. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-67/2012 dags. 18. desember 2012[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-58/2014 dags. 26. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-67/2013 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-52/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-14/2015 dags. 7. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-17/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2017 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-132/2019 dags. 8. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-115/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2021 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-157/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-188/2004 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-105/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-351/2005 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-234/2006 dags. 13. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-27/2007 dags. 24. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-550/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-614/2006 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-262/2007 dags. 25. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-226/2007 dags. 16. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-186/2007 dags. 14. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-132/2008 dags. 20. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-55/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-170/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-77/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-534/2008 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-314/2010 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-2/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-125/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-254/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-2/2013 dags. 2. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-56/2015 dags. 19. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-88/2015 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-72/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-237/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-147/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-98/2016 dags. 18. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-82/2016 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-206/2016 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-119/2018 dags. 6. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-52/2019 dags. 2. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-460/2021 dags. 15. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-363/2022 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-91/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-380/2024 dags. 24. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-111/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-110/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-19/2015 dags. 11. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-120/2019 dags. 27. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-108/2021 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-84/2021 dags. 28. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-82/2021 dags. 30. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-83/2021 dags. 30. ágúst 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-891/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1432/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1982/2005 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2/2006 dags. 13. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-664/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1649/2006 dags. 16. apríl 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-388/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-786/2007 dags. 20. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1452/2007 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1/2008 dags. 22. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-848/2008 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2892/2007 dags. 12. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3145/2008 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-35/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-597/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. D-27/2008 dags. 29. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1990/2009 dags. 6. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1907/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3298/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-938/2010 dags. 13. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1180/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1406/2009 dags. 6. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-583/2010 dags. 8. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-489/2010 dags. 3. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2009 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5255/2009 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-906/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1383/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1344/2010 dags. 6. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1901/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-175/2011 dags. 1. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1130/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-466/2011 dags. 31. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1201/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-7/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-19/2011 dags. 10. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2012 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1885/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-743/2012 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-149/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-729/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-325/2012 dags. 18. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-378/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-826/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-109/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1445/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-446/2014 dags. 20. júlí 2015[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-447/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-6/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-404/2015 dags. 4. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-347/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-7/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-919/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-306/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1100/2015 dags. 21. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-834/2016 dags. 20. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-126/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-537/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-536/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-505/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-143/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-857/2016 dags. 3. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-577/2016 dags. 11. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-214/2017 dags. 24. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-275/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1052/2016 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1051/2016 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-201/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-748/2017 dags. 18. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2017 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-658/2017 dags. 6. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-276/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2017 dags. 20. nóvember 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1203/2017 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-10/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-417/2018 dags. 28. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-95/2019 dags. 1. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-269/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-417/2019 dags. 2. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2019 dags. 2. janúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1605/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-272/2019 dags. 6. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2019 dags. 3. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3223/2019 dags. 20. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1759/2019 dags. 23. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2445/2019 dags. 27. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2009/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1678/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-6498/2020 dags. 30. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1351/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1665/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1819/2020 dags. 17. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-214/2019 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1693/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1690/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2851/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2983/2020 dags. 6. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1684/2019 dags. 6. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-92/2021 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1991/2021 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3031/2020 dags. 4. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3365/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-714/2022 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2295/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1375/2021 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-496/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1102/2022 dags. 3. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-941/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-960/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1733/2023 dags. 14. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1172/2023 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-726/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-721/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-720/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-719/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-718/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-717/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2933/2023 dags. 25. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1351/2024 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2915/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-134/2025 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4751/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4727/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3824/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-776/2005 dags. 3. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-632/2006 dags. 8. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-633/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1226/2005 dags. 8. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7365/2005 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5186/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2005 dags. 4. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1029/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2006 dags. 9. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7846/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-370/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1862/2006 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1697/2006 dags. 23. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1300/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7515/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2188/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-99/2006 dags. 6. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5812/2006 dags. 21. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6459/2006 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5264/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-505/2007 dags. 29. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2211/2006 dags. 21. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 28. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2347/2006 dags. 29. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7262/2006 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1407/2007 dags. 19. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3755/2006 dags. 19. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5078/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-733/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1072/2007 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-342/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2606/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6570/2006 dags. 11. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4920/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6188/2006 dags. 11. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1743/2007 dags. 3. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2446/2006 dags. 5. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4912/2007 dags. 14. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7130/2007 dags. 26. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3893/2007 dags. 1. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-419/2008 dags. 7. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4296/2007 dags. 8. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5092/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-871/2007 dags. 30. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8412/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7851/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8416/2007 dags. 16. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8306/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8305/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4250/2005 dags. 24. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1116/2008 dags. 9. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3008/2007 dags. 15. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6623/2007 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1857/2008 dags. 28. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3300/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7727/2007 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2815/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5434/2008 dags. 30. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1928/2008 dags. 3. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6172/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2325/2007 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3041/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1217/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11598/2008 dags. 16. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4638/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2121/2007 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3040/2008 dags. 27. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11100/2008 dags. 27. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9442/2008 dags. 4. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6172/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8959/2008 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-181/2009 dags. 14. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6097/2009 dags. 20. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2008/2008 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1343/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6128/2009 dags. 20. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4501/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8506/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5450/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-699/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4538/2009 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-15/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4577/2009 dags. 9. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3614/2009 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11335/2009 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10888/2009 dags. 28. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7854/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-60/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8504/2009 dags. 2. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-526/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2034/2010 dags. 19. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13037/2009 dags. 19. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13821/2009 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6460/2009 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8545/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8543/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-800/2010 dags. 6. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-268/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1093/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-246/2008 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-373/2010 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6295/2009 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3363/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-434/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-96/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-111/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-114/2010 dags. 1. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4785/2010 dags. 21. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3360/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-109/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-45/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-40/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-27/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-25/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5613/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3683/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-653/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-608/2011 dags. 25. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1409/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13770/2009 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6835/2010 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-984/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2011 dags. 24. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-127/2011 dags. 26. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-869/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1776/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7452/2010 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2872/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1608/2011 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-870/2010 dags. 9. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-504/2010 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3472/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2013/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2048/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-159/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7456/2010 dags. 7. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1906/2011 dags. 23. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3313/2011 dags. 27. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4296/2011 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2875/2011 dags. 16. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4232/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3802/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2862/2011 dags. 18. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2677/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2387/2011 dags. 29. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4427/2011 dags. 11. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4643/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-161/2011 dags. 15. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2866/2011 dags. 26. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2011 dags. 26. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2890/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-92/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2801/2011 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1777/2011 dags. 23. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4877/2011 dags. 17. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2592/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-543/2010 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-273/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3680/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-628/2012 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4864/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4193/2011 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-585/2010 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-416/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4608/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4607/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-388/2011 dags. 6. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1752/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-747/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-149/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-276/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1906/2011 dags. 28. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-716/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1292/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4831/2011 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2445/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8545/2009 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2243/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2711/2012 dags. 19. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3131/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1165/2012 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1649/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4922/2010 dags. 11. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2565/2012 dags. 30. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7461/2010 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-872/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1046/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4253/2012 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-127/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-646/2012 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1283/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-11/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2267/2013 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2733/2013 dags. 5. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-527/2013 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1787/2013 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3977/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-553/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4092/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3012/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-642/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3051/2013 dags. 7. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-26/2014 dags. 15. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3809/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5199/2013 dags. 3. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4565/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4594/2013 dags. 27. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2014 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5158/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-657/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-35/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1875/2012 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4908/2013 dags. 23. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3291/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-218/2012 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1523/2014 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-362/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3393/2014 dags. 30. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3484/2014 dags. 14. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4776/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-206/2013 dags. 26. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-959/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4278/2014 dags. 6. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1571/2014 dags. 17. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4610/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1575/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4294/2014 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2014 dags. 9. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2014 dags. 9. desember 2015 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5215/2013 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2005/2015 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2167/2015 dags. 8. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2014 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4970/2014 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4451/2014 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1342/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-1/2016 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2049/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2742/2012 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3795/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4661/2014 dags. 23. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2754/2012 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4238/2015 dags. 12. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3705/2014 dags. 3. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4044/2015 dags. 12. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2555/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4065/2011 dags. 4. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-791/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2016 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3050/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2014 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2744/2012 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4610/2014 dags. 8. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4240/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2013 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2074/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2503/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3489/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2015 dags. 18. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1617/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2119/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3448/2015 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2504/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-427/2016 dags. 26. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4226/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3796/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3889/2016 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3401/2016 dags. 12. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1268/2017 dags. 26. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1791/2016 dags. 10. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3797/2016 dags. 13. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3419/2016 dags. 5. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-506/2017 dags. 11. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1691/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2635/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2532/2016 dags. 12. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1402/2017 dags. 23. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2288/2017 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2925/2016 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2015 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3558/2016 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3306/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3330/2017 dags. 22. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-121/2018 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1984/2016 dags. 20. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3157/2016 dags. 28. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3754/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2958/2017 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2177/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1723/2017 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4056/2017 dags. 19. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2718/2017 dags. 30. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2999/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-143/2018 dags. 12. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2169/2017 dags. 12. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-957/2018 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-992/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2011 dags. 4. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-134/2018 dags. 21. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1832/2018 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-588/2018 dags. 8. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3532/2017 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2018 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3643/2017 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1583/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1584/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2080/2018 dags. 13. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2688/2018 dags. 4. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3887/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3620/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2411/2017 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2731/2018 dags. 24. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2019 dags. 23. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3270/2018 dags. 22. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4222/2018 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1270/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4338/2018 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4337/2018 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2730/2018 dags. 14. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1966/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2018 dags. 24. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1569/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-848/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3005/2019 dags. 20. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1965/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5467/2019 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4342/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2176/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1437/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4860/2019 dags. 16. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2019 dags. 17. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4190/2018 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4858/2019 dags. 1. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1361/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6092/2019 dags. 24. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2020 dags. 8. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4322/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4223/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6440/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2020 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-441/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4334/2018 dags. 15. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6529/2019 dags. 15. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2310/2019 dags. 19. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2720/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-777/2021 dags. 17. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6925/2020 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5638/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2018 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2020 dags. 11. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6078/2020 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5633/2020 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5745/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2541/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7988/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7773/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1852/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8164/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-967/2019 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5131/2020 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4282/2020 dags. 2. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4331/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1412/2021 dags. 15. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4981/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5688/2021 dags. 24. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5104/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1810/2021 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5658/2021 dags. 5. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1504/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-73/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4660/2021 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2273/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1997/2021 dags. 1. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2161/2022 dags. 21. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2021 dags. 8. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5413/2021 dags. 9. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4383/2022 dags. 13. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3874/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5515/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1142/2023 dags. 25. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1490/2022 dags. 11. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5303/2022 dags. 1. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2378/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1257/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5787/2022 dags. 12. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2489/2023 dags. 18. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-725/2023 dags. 18. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2915/2022 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1161/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-3162/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2732/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5794/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3384/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2915/2022 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2022 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1486/2023 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4882/2022 dags. 19. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4363/2022 dags. 4. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3107/2019 dags. 16. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6120/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4110/2023 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6581/2023 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5802/2023 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1651/2023 dags. 29. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1561/2024 dags. 30. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6196/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3070/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2163/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1355/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7289/2023 dags. 13. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-99/2024 dags. 13. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2086/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1350/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3583/2024 dags. 27. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1699/2022 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3861/2023 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7867/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1944/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3894/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2571/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1421/2025 dags. 11. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3741/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2045/2025 dags. 7. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1768/2023 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3813/2024 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7145/2024 dags. 22. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3047/2024 dags. 17. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3104/2024 dags. 21. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2022 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2725/2024 dags. 14. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2041/2025 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5754/2024 dags. 19. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7784/2024 dags. 5. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-549/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-607/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-608/2008 dags. 16. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-301/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-193/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-200/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1011/2009 dags. 1. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-199/2010 dags. 3. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-2/2010 dags. 13. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-199/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-341/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-227/2011 dags. 4. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-168/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-41/2016 dags. 2. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 21. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-223/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-53/2017 dags. 16. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-61/2017 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-201/2016 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-580/2021 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-553/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-552/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-207/2022 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-198/2003 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-46/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-33/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-266/2008 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-302/2008 dags. 6. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-157/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-259/2011 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-20/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-13/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-40/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-31/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-92/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-6/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2017 dags. 30. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-7/2019 dags. 26. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-162/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-293/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-275/2021 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-247/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-153/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-235/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-100/2025 dags. 10. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Ákvörðun Hugverkastofunnar í endurveitingarmáli nr. EP3337462 dags. 15. mars 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030398 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13100066 dags. 23. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14020030 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14070145 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15090111 dags. 8. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24110025 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 16/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 32/2011 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 222/2012 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 34/2013 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 19/2013 dags. 11. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 80/2013 dags. 25. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2013 dags. 21. febrúar 2014 (1)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2013 dags. 21. febrúar 2014 (2)[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/1999 dags. 9. september 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2004 dags. 1. október 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2005 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2007 dags. 29. janúar 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2013 dags. 28. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2018 dags. 24. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 21/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 20/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2021 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 20/2022 dags. 19. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/2024 dags. 14. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2024 dags. 14. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 45/2008 dags. 22. september 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 11/2010 dags. 12. mars 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 88/2010 dags. 2. september 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 88/2012 dags. 30. janúar 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 9/2013 dags. 7. júní 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 17/2013 dags. 22. október 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 37/2013 dags. 22. október 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 109/2013 dags. 7. maí 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 67/2014 dags. 3. desember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 96/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 42/2014 dags. 19. maí 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 59/2015 dags. 3. febrúar 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 56/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 51/2018 dags. 10. maí 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2018 dags. 21. október 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 16/2019 dags. 20. nóvember 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2001 dags. 4. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2002 dags. 29. maí 2002[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2002 dags. 18. október 2002[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2005 dags. 6. desember 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2005 dags. 17. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2005 dags. 17. febrúar 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2008 dags. 25. júní 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2008 dags. 22. ágúst 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2008B dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2010 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2010 dags. 18. mars 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2011 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2012 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2018 dags. 11. október 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2018 dags. 24. október 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2018 dags. 14. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2019 dags. 18. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2018 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2018 dags. 2. júlí 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2019 dags. 16. júlí 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2019 dags. 12. desember 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2022 dags. 21. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2024 dags. 2. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2024 dags. 31. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2025 dags. 18. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2025 dags. 6. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 167/2017 í máli nr. KNU16090048 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2018 í máli nr. KNU17120004 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 9/2019 í máli nr. KNU18120033 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 88/2019 í máli nr. KNU19010017 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2020 í máli nr. KNU19100068 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2020 í máli nr. KNU20070015 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2020 í máli nr. KNU20100030 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 172/2021 í máli nr. KNU21020026 dags. 20. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2021 í máli nr. KNU21060071 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 478/2022 í máli nr. KNU22100048 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2023 í máli nr. KNU23030083 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2023 í máli nr. KNU23050087 dags. 24. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 713/2023 í máli nr. KNU23090001 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2024 í máli nr. KNU24010049 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2025 í máli nr. KNU24090050 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2025 í máli nr. KNU24110143 dags. 28. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 594/2025 í máli nr. KNU23070027 dags. 22. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 780/2025 í máli nr. KNU25060017 dags. 16. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 27/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 75/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 83/2020 dags. 12. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 96/2020 dags. 4. mars 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 125/2020 dags. 4. júní 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 28/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 22/2021 dags. 20. desember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 42/2021 dags. 20. desember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 32/2021 dags. 20. desember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 18/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 4/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 22/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 73/2022 dags. 1. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 84/2022 dags. 1. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 62/2022 dags. 1. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 105/2022 dags. 8. júní 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 19/2023 dags. 11. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 24/2023 dags. 11. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 55/2023 dags. 11. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 31/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 94/2022 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 52/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 41/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 72/2023 dags. 8. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 124/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 109/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 107/2023 dags. 28. júní 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 112/2023 dags. 28. júní 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 24/2024 dags. 29. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 31/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 64/2024 dags. 6. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 87/2024 dags. 17. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 101/2024 dags. 17. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 14/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 11/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 13/2025 dags. 11. nóvember 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 200/2018 dags. 28. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 168/2018 dags. 7. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 207/2018 dags. 8. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 494/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 185/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 250/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 66/2018 dags. 16. nóvember 2018 (Peningaþvætti)[HTML][PDF]

Lrd. 340/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 426/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 216/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 215/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrd. 488/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 560/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 665/2018 dags. 12. apríl 2019 (Farmsamningur)[HTML][PDF]

Lrd. 602/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 815/2018 dags. 3. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 316/2019 dags. 12. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 588/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 416/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 655/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 867/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 808/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 804/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 675/2019 dags. 24. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 668/2019 dags. 24. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 805/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 900/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 847/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 153/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 37/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 158/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 912/2018 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 934/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 18/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 882/2019 dags. 30. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 744/2018 dags. 24. janúar 2020 (Kynferðisleg áreitni - „Kítl í gríni“)[HTML][PDF]

Lrú. 862/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 417/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 858/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 397/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 333/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 27/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 26/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 91/2020 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 180/2019 dags. 27. mars 2020 (Sérmerktar glerflöskur)[HTML][PDF]
Kaupandi tólf þúsund glerflaskna tilkynnti strax eftir afhendingu um að um það bil þúsund þeirra væru gallaðar. Hins vegar tilkynnti hann ekki fyrr en löngu síðar um galla á öðrum flöskum. Landsréttur taldi óljóst hvort gallarnir hefðu verið til staðar við afhendingu og að kaupandinn hefði ekki sýnt fram á að svo hefði verið. Kaupandi glerflaskanna var því talinn hafa vanrækt rannsóknarskyldu sína með því að skoða sendinguna ekki nógu vel og þurfti hann því að sæta afleiðingum þess.
Lrú. 167/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 243/2020 dags. 5. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 224/2020 dags. 5. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 497/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 690/2019 dags. 22. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 168/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 192/2020 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 410/2020 dags. 7. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 404/2020 dags. 21. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 453/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 831/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 655/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 509/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 647/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 719/2020 dags. 25. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 21/2021 dags. 2. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 6/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 217/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 872/2019 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 420/2019 dags. 12. mars 2021 (Tilkynning um eigendaskipti)[HTML][PDF]

Lrd. 74/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 484/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 170/2021 dags. 18. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 196/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 146/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 105/2020 dags. 21. maí 2021

Lrd. 13/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 60/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 248/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 319/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 325/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 105/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 365/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 524/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 337/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 252/2020 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 100/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 235/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 466/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 690/2021 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 478/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 510/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 631/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 561/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 307/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 716/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 666/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 287/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 9/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 243/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 710/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 144/2022 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 411/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 121/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 297/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 333/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 434/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 200/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 168/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 193/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 446/2022 dags. 2. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 252/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 780/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 640/2022 dags. 24. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 397/2021 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 646/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 633/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 308/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 220/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 637/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 73/2023 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 220/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 793/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 663/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 634/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 11/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 151/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 185/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 359/2023 dags. 25. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 30/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 673/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 390/2023 dags. 1. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 85/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 168/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 457/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 745/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 510/2023 dags. 13. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 197/2022 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 470/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 339/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 811/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 459/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 682/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 484/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 549/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 812/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 53/2024 dags. 31. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 308/2021 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 81/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 801/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 185/2024 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 186/2024 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 189/2024 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 781/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 79/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 248/2024 dags. 27. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 249/2024 dags. 27. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 191/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 57/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 307/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 52/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 371/2024 dags. 13. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 337/2024 dags. 22. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 160/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 591/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrd. 431/2023 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 319/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 255/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 302/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 276/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 764/2024 dags. 21. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 594/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 991/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1017/2024 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 879/2023 dags. 16. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 990/2024 dags. 29. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 847/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 639/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 848/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 34/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 615/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 89/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 175/2025 dags. 21. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 41/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 128/2025 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 612/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 281/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 178/2025 dags. 5. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 292/2025 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 405/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 458/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 643/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 644/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 646/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 645/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 649/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 647/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 651/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 648/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 650/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 652/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 374/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 430/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 637/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 511/2025 dags. 12. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 604/2025 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 624/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 535/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 904/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 820/2025 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 960/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 928/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 809/2025 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 51/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 274/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Súsanna Rós Westlund gegn Íslandi dags. 6. desember 2007 (42628/04)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/1996 dags. 26. mars 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2003 dags. 25. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2003 dags. 5. ágúst 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 29. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 11. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17010112 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17040036 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 3/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Álit Persónuverndar í máli nr. 2005/44[HTML]

Leiðbeiningar Persónuverndar í máli nr. 2016/1705[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar dags. 27. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2003/69 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2004/126 dags. 4. mars 2005[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar dags. 16. ágúst 2005 (Tryggingafélag C)[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar dags. 16. ágúst 2005 (Tryggingafélag B)[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar dags. 16. ágúst 2005 (Tryggingafélag A)[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2005/107 dags. 13. september 2005[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2005/384 dags. 19. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2007/258 dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Persónuverndar dags. 5. október 2007[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2009/1033 dags. 1. mars 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2009/1013 dags. 19. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/380 dags. 3. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/558 dags. 14. september 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/707 dags. 19. október 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/907 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/729 dags. 25. júní 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/119 dags. 6. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/377 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/378 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/511 dags. 17. september 2014[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/1719 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1631 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/1109 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1713 dags. 14. desember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/767 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/71 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1775 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2016/581 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/582 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/835 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1549 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1467 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/43 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010428 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010597 dags. 5. maí 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010598 dags. 13. maí 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010064 dags. 18. maí 2020[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010343 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010650 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010699 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010609 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010729 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010318 dags. 21. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010752 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010810 dags. 22. september 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020061951 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020112772 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020041451 dags. 14. mars 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010603 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020092259 dags. 26. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021122387 dags. 11. september 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021122453 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021051091 dags. 12. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2024020356 dags. 6. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2011 dags. 18. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2012 dags. 6. janúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2013 dags. 13. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 38/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 35/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 36/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2017 dags. 3. júlí 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2019 dags. 29. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2020 dags. 11. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2021 dags. 30. júní 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 454/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 34/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 260/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 590/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 296/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 468/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 769/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 54/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 283/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 946/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 305/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 368/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 546/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 654/1990[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 8/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2011[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2011[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17070063 dags. 2. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060021 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19120048 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19120049 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 15/2008 dags. 30. júlí 2008 (Heilbrigðisnefnd Vesturlands - lögmæti ákvörðunar um uppsögn úr starfi: Mál nr. 15/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 1/2009 dags. 17. mars 2009 (Borgarbyggð - frávísunarkrafa, lögmæti ákvörðunar um ráðningu í starf: Mál nr. 1/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 17/2009 dags. 27. ágúst 2009 (Langanesbyggð - hæfi sveitarstjórnarmanns til þátttöku í afgreiðslu erindis á fundi sveitarstjórnar: Mál nr. 17/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 35/2009 dags. 8. október 2009 (Norðurþing: Samtök velunnara Kópaskersskóla gegn Sveitarstjórn Norðurþings: Mál nr. 35/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2005 dags. 11. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2007 dags. 21. mars 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2007 dags. 22. maí 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2007 dags. 27. júní 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 51/2007 dags. 18. september 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 58/2007 dags. 30. október 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 70/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2008 dags. 11. janúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2008 dags. 16. janúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2008 dags. 4. febrúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2008 dags. 30. júní 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2009 dags. 26. janúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2009 dags. 27. febrúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 43/2009 dags. 21. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2010 dags. 8. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2010 dags. 6. maí 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2011 dags. 17. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2012 dags. 8. október 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2013 dags. 8. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2013 dags. 26. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2013 dags. 17. maí 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2013 dags. 9. október 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2014 dags. 10. febrúar 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2014 dags. 9. júlí 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2014 dags. 19. desember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2015 dags. 30. apríl 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2015 dags. 4. júní 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2015 dags. 12. júní 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2015 dags. 13. október 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2016 dags. 13. júní 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2016 dags. 12. september 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2016 dags. 20. september 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2016 dags. 7. október 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2017 dags. 17. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2017 dags. 20. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 46/2017 dags. 19. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2018 dags. 17. janúar 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2018 dags. 22. maí 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2018 dags. 26. júní 2018[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2018 dags. 13. desember 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2019 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2021 dags. 11. maí 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2022 dags. 23. febrúar 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2022 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2022 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2023 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2023 dags. 23. febrúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2023 dags. 20. mars 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2023 dags. 3. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2023 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 47/2023 dags. 19. desember 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 48/2023 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2024 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2024 dags. 3. júní 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2024 dags. 6. júní 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2024 dags. 9. september 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 31/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 32/2024 dags. 23. desember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 1/2025 dags. 16. janúar 2025[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 20/2025 dags. 2. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 11/1997 dags. 7. maí 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 34/1997 dags. 18. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 43/1998 dags. 25. nóvember 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 16/1998 dags. 25. nóvember 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 28/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 44/1999 dags. 17. desember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/1999 dags. 17. desember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 11/2000 dags. 24. febrúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/2001 dags. 23. maí 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 20/2001 dags. 27. júní 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 6/2002 dags. 11. mars 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2003 dags. 29. janúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2004 dags. 1. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/2004 dags. 30. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/2004 dags. 19. maí 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 21/2011 dags. 7. janúar 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 11110108 dags. 25. apríl 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 4/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 11/2008 dags. 29. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 91/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 143/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 8/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 165/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 37/2009 dags. 3. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 188/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Ákvörðun Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 186/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 139/2011 dags. 25. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 152/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 35/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 112/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 87/2013 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 143/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 22/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 23/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 40/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 69/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 54/2003 dags. 7. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2011 dags. 2. ágúst 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2006 í máli nr. 2/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2006 í máli nr. 4/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2006 í máli nr. 6/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2008 í máli nr. 1/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2008 í máli nr. 3/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 15/2008 í máli nr. 15/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 12/2011 í máli nr. 12/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2005 dags. 3. ágúst 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2008 dags. 16. október 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2008 dags. 16. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2012 dags. 16. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 419/2013 dags. 28. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2014 dags. 16. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2014 dags. 9. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2015 dags. 10. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2016 dags. 23. febrúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2016 dags. 29. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 375/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2018 dags. 7. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2018 dags. 23. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 425/2019 dags. 21. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2019 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2019 dags. 9. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2020 dags. 9. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2020 dags. 8. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2021 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2021 dags. 18. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 407/2022 dags. 22. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 440/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2024 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2025 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2025 dags. 25. mars 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2003 í máli nr. 22/2001 dags. 27. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2003 í máli nr. 65/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2004 í máli nr. 48/2003 dags. 5. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2006 í máli nr. 59/2005 dags. 24. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2009 í máli nr. 85/2009 dags. 18. desember 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2012 í máli nr. 37/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2013 í máli nr. 85/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2013 í máli nr. 63/2013 dags. 8. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2014 í máli nr. 59/2012 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2014 í máli nr. 94/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2015 í máli nr. 4/2015 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2015 í máli nr. 32/2013 dags. 15. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2015 í máli nr. 74/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2016 í máli nr. 10/2014 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2016 í máli nr. 4/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2016 í máli nr. 74/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2016 í máli nr. 101/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2017 í máli nr. 56/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2018 í máli nr. 117/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2019 í máli nr. 89/2018 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2019 í máli nr. 33/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2019 í máli nr. 62/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2019 í máli nr. 39/2018 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2019 í máli nr. 146/2018 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2019 í máli nr. 68/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2020 í máli nr. 41/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2020 í máli nr. 121/2018 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2020 í máli nr. 4/2020 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2020 í máli nr. 127/2019 dags. 19. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2021 í máli nr. 123/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2021 í máli nr. 6/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2022 í máli nr. 153/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2022 í máli nr. 161/2021 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2022 í máli nr. 21/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2023 í máli nr. 72/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2023 í máli nr. 138/2022 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 146/2023 í máli nr. 124/2023 dags. 14. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2024 í máli nr. 140/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2024 í máli nr. 124/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2024 í máli nr. 33/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2024 í máli nr. 49/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2024 í máli nr. 74/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2025 í máli nr. 43/2025 dags. 28. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2025 í máli nr. 43/2025 dags. 2. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2025 í máli nr. 11/2025 dags. 18. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2025 í máli nr. 81/2025 dags. 4. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2025 í máli nr. 148/2025 dags. 3. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2025 í máli nr. 104/2025 dags. 10. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-23/1997 dags. 3. september 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-63/1998 dags. 19. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-281/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-286/2008 dags. 19. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-380/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-392/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-393/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-464/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-528/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-528/2014 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 548/2014 dags. 13. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 593/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 632/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 715/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 767/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 772/2019 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 773/2019 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 781/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 834/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 846/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 883/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 887/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 994/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1009/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1020/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1139/2023 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1269/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2001 dags. 15. maí 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2005 dags. 8. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2010 dags. 13. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2012 dags. 25. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 102/2012 dags. 5. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 184/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 61/2013 dags. 22. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2017 dags. 22. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2020 dags. 18. mars 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 168/2017 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 160/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 263/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 449/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 450/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 92/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 170/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 601/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 283/2021 dags. 30. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 195/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 197/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 279/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 264/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 420/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 472/2023 dags. 1. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 488/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 569/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 13/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 26. janúar 2011 (Ákvörðun Lyfjastofnunar um rekstur lyfjaútibús)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 18. júní 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 004/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 30. júní 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 005/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 11. júlí 2016 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 003/2016)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 039/2018 dags. 29. nóvember 2018 (Kæra vegna kröfu Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu og ákvörðun um viðvörun)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 415/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 825/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 834/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 864/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 876/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1030/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1204/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 262/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 362/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 423/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 33/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 88/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 221/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 23/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 273/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 333/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 190/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 203/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 229/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 136/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 219/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 300/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 359/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 358/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 389/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 390/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 101/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 464/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 483/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 283/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 312/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 450/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 377/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 397/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 68/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 414/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 293/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 317/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 341/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 589/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 591/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 248/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 494/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 224/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 281/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 143/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 216/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 313/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 314/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 264/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 280/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 581/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 673/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 699/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 340/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 315/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 419/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 213/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 217/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 264/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 321/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 137/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 377/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 107/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 162/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 242/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 334/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 579/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 682/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 145/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 799/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 802/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 260/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 376/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 647/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 651/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 681/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 367/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 322/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 326/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 404/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 498/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 168/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 499/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 81/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 388/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 206/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 232/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 262/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 191/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 199/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 553/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 600/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 22/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 49/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 129/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 182/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 175/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 22/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 299/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 140/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 177/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 7/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 664/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 671/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 739/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 816/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 996/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1006/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1053/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 522/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 532/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 689/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 294/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 358/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 136/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 2/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 164/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 107/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 101/1989 dags. 3. maí 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 161/1989 (Starfsstöð innsigluð)[HTML]
Lagt til grundvallar að samskipti hefðu átt að eiga sér stað áður en starfsstöð væri lokað vegna vanrækslu á greiðslu söluskattsskuldar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 104/1989 dags. 3. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 698/1992 dags. 29. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 472/1991 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1197/1994 dags. 6. júní 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1317/1994 dags. 2. apríl 1996 (Réttur til afhendingar gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1693/1996 dags. 30. júní 1997 (Réttur til afhendingar gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2080/1997 dags. 1. október 1998 (Tölvunefnd - Reiknistofan ehf.)[HTML]
Tölvunefnd fékk kvörtun er beindist að Reiknistofunni. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að ekkert brot hefði átt sér stað og vísaði til meðalhófsreglunnar. Umboðsmaður taldi hana ekki hafa rannsakað málið vel.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2236/1997 dags. 23. mars 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2309/1997 dags. 26. júlí 1999 (Yfirskattanefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2591/1998 (Flutningur málmiðnaðardeildar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2635/1998 dags. 14. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2542/1998 dags. 7. apríl 2000 (Verklagsreglur ríkisskattstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2887/1999 dags. 21. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2896/1999 (Skatteftirlit)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3208/2001 dags. 10. október 2001 (Slysatrygging)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3047/2000 dags. 6. febrúar 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3133/2000 dags. 7. mars 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3416/2002 (Námsstyrkur - Uppbót á dvalarstyrk)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3309/2001 dags. 31. júlí 2002 (Aðgangur að gögnum hjá Fjármálaeftirlitinu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3956/2003 dags. 1. september 2004 (Deildarstjóri)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4187/2004 (Tollstjóri)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4183/2004 (Leyfi til rekstrar frísvæðis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4205/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4217/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4477/2005 (Byggðakvóti - búseta sjómanna)[HTML]
Ráðherra setti skilyrðið eingöngu gagnvart einu sveitarfélagi en ekki öllum. Umboðsmaður taldi ekki málefnalegt að byggja á því sökum þess.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4417/2005 dags. 11. júlí 2006 (Líkhúsgjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4225/2004 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4306/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4218/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5124/2007 (Neikvæð umsögn yfirmanna um umsækjendur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5220/2008 dags. 30. desember 2008 (Skipun héraðsdómara)[HTML]
Sonur Davíðs Oddssonar, ÞD, sótti um dómaraembætti og fjallað um málið í nefnd. Nefndin raðaði ÞD ekki hátt. Settur dómsmálaráðherra í málinu fór yfir gögnin og tók ákvörðun. Ráðherra taldi að þekking á sviði þjóðaréttar væri umsækjanda ekki til tekna og skipaði því ÞD. UA taldi að það mat hefði ekki verið forsvaranlegt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5408/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5795/2009 (Atvinnuleysistryggingar - Umsókn um styrk til búferlaflutninga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5726/2009 (Útgáfa virkjunarleyfis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6222/2010 dags. 26. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5918/2010 (Tækniskólamál)[HTML]
Lögreglan kom með fíkniefnahund í framhaldsskóla og lokaði öllum inngöngum nema einum þannig að nemendur gætu ekki komist inn eða út án þess að hundurinn myndi sniffa af þeim. Settur UA taldi að Tækniskólinn væri ekki slíkur að leit væri heimil án dómsúrskurðar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7006/2012 dags. 7. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5864/2009 (Mat á menntun og starfsreynslu umsækjanda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6335/2011 (Húsleit og haldlagning gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8181/2014 dags. 22. apríl 2015 (Flutningur Fiskistofu)[HTML]
Ef stjórnvaldsathöfn varðar grundvallaratriði í skipulagi stofnunar eða þjónustu, og þar með hversu íþyngjandi hún er fyrir borgarana, þ.m.t. starfsmenn stofnunarinnar, þá þarfnast hún sterkari lagastoðar en ella.

Umboðsmaður taldi ámælisvert að enginn lögfræðinga ráðuneytisins hefði vakið athygli á fordæminu í Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands).
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8763/2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8741/2015 dags. 30. desember 2016 (Áminning heilsugæslulæknis)[HTML]
Heilsugæslulæknir mætti ekki á nokkra fundi við yfirlækna en hann hafði áður sagst ekki ætla að mæta á þá. Umboðsmaður taldi að skora hefði átt á lækninn að mæta á fundina og vara hann við afleiðingum þess að mæta ekki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9446/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9519/2017 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9886/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10502/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10889/2020 dags. 3. febrúar 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10847/2020 dags. 9. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11152/2021 dags. 22. október 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10812/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11671/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11320/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11505/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12124/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12008/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12431/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12651/2024 dags. 26. mars 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12273/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12852/2024 dags. 14. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F5/2025 dags. 8. september 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12918/2024 dags. 28. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1938 - Registur108
1949142
1962 - Registur49
1962287
1964 - Registur135
1965 - Registur104, 122
1967971
196878, 1132
1972381, 1021
197352
1973 - Registur78, 139
1975386, 494
1982 - Registur60, 113
1982572
19831753
19861013, 1261, 1459, 1468
1987117, 973, 980, 1675
1988135, 451, 546
1989289, 1191, 1215-1216
1990681, 1004
199116, 104, 351, 492, 708, 1248, 1250, 1262, 1277-1278, 1280, 1335, 1551, 1729, 1826, 1873
1992 - Registur292
1992186, 388, 804, 1093, 1095, 1098
1993390, 463, 490, 548, 1545, 1765, 1939, 2401, 2427
1994 - Registur247
1994191, 311, 1025, 1598, 1601, 1617-1618, 1620, 1679-1680, 1857, 1909, 2491, 2498, 2586, 2669, 2771, 2871
1995 - Registur391
199581, 140, 211, 227, 739, 2902, 2907, 2924, 2944, 2954, 2956, 2988-2989, 2991
1996 - Registur243, 326, 331, 398
1996310, 385, 599, 602, 615, 866, 1167, 1266, 1268, 1785-1786, 1966, 2105, 2287, 2729, 3320, 4139, 4144, 4152, 4189
1997177, 233, 765, 804, 832, 951, 1033, 1035-1036, 1308, 1314, 1319-1320, 1324, 1804, 1920, 2539, 2542, 2672, 2687, 3410, 3511, 3635, 3637
1998256, 289, 795, 852-854, 963, 1151, 1522-1523, 1796, 3185, 3197, 3462, 3654, 3657, 3699, 3785, 3959, 3993-3994, 4069, 4072, 4117, 4144, 4147, 4474, 4476, 4479, 4481
1999839, 1459, 1704, 1757, 1776, 1879, 1885, 1889, 1946, 1953, 1999, 2060, 2062, 2064, 2388-2389, 2391-2392, 2491, 2494, 2499, 2970, 3370-3371, 3838, 3948, 4043, 4046, 4057-4058, 4126, 4137, 4279, 4305, 4313, 4315, 4342, 4374, 4381, 4410, 4908
2000298, 545-548, 550, 552-553, 555, 583-584, 890-893, 992-994, 1058, 1074, 1153, 1283, 2313, 2468, 2477, 2602, 2635, 2639, 2644, 2647, 2928, 2930, 2943, 3182, 3186, 3375, 3430, 3438, 3921, 3923, 3978, 4101, 4103-4104, 4106, 4248, 4278, 4289, 4456
20023953, 4101, 4113, 4334-4341
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1971-1975260
1984-199251, 315-316, 328
1993-1996244-245, 282, 347, 525, 702
1997-2000267, 269-270, 272, 555, 560, 563-564, 566-567, 601, 604-605, 607, 610
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1954A124
1956A238, 243
1960A16-17
1960B31
1964C34
1965A182, 236, 261
1965B247
1966A212
1966B217
1968A95-96
1968B80
1969A306
1970B549
1971A180, 200
1974A227
1975A36
1975B1043
1976A94
1977A71, 85
1977B612
1978A176, 204
1978B7, 41-44, 349, 671
1979A203
1979B196, 965, 990
1980B14, 327, 965, 1025, 1035, 1053
1981A222, 254
1981B745, 769, 1097, 1118
1982A42
1982B159, 834, 841-842, 1366
1983B1412, 1422
1984A142
1984B257, 771
1985A29
1985B395, 595, 886
1986A98, 103
1986B156, 1053
1987A79, 81, 681
1987B437, 475, 595, 661, 932, 988, 1189
1987C210-211
1988A2, 108, 110, 213
1988B664
1988C19
1989A268, 398
1989B249, 586, 671, 706, 1107, 1114
1989C52
1990A125
1990B41, 399, 495
1990C28, 83
1991A157, 172, 236
1991B260, 491
1991C32
1992A232
1992B629
1993A76, 127
1993B859, 862-863
1993C1211, 1344
1994A150-151, 159, 171, 175-176, 178-180, 182, 358, 372, 771-772, 774
1994B95, 172-173, 180, 248, 589, 2058, 2065
1995A180, 614
1995B177, 473, 594, 767, 859, 1001, 1026, 1357, 1359, 1377-1381, 1385-1386, 1484, 1519, 1566, 1802
1996A27, 297, 320-321, 458
1996B449, 553, 603, 754, 1144, 1383, 1400, 1604
1997A53, 62-63, 135-139, 144, 289, 389, 434, 445
1997B512-513, 515, 517-518, 667, 764, 820, 916, 930-931, 1145, 1265, 1343, 1368, 1437, 1455, 1458, 1500
1997C12-13, 106, 117, 340-341, 369
1998A70, 85, 120-123, 139, 222, 291, 293
1998B35, 176, 593-594, 607, 856-861, 866-867, 889, 1189, 1455, 1821, 1892-1893, 2055, 2086, 2149, 2171, 2193, 2404, 2419, 2423, 2428, 2430, 2446
1998C75, 170-171, 192
1999A163, 165-169, 269
1999B66-67, 74, 516, 553, 687, 694, 696, 699, 704, 709, 733-734, 737, 741, 1378, 2006, 2129, 2148, 2203-2204, 2210, 2604
1999C97-98
2000A11, 89-90, 97, 102, 165-167, 205, 443, 489
2000B269, 473-474, 747, 845, 877, 889-890, 2058, 2061, 2067-2068, 2109, 2298, 2330-2331, 2707
2000C679-680, 725
2001A26, 46, 54, 111, 244, 416
2001B27, 108, 456, 634, 691, 874, 876-878, 937, 940, 1246, 1249, 1366, 1540, 1752, 1908, 1916, 2160, 2253, 2379-2380, 2394, 2442, 2446, 2448, 2502, 2732
2001C51, 290-291, 471
2002A21, 24, 42-43, 62, 128, 172, 180-181, 251, 278, 280, 440, 480
2002B211, 213, 249, 645, 961, 963-964, 966, 1067-1068, 1412, 1493, 1496, 2186-2187, 2317-2318, 2338-2339, 2390
2002C11-12, 35-36, 58-59, 78-80, 669, 736, 860, 876
2003A218, 347, 389
2003B40, 65, 597, 599, 602-604, 648, 858, 1359, 1499, 1547, 1572, 1604, 1614, 1622, 1641, 1650-1651, 1657, 1660, 1852, 2118, 2555, 2615, 2677, 2885
2003C5-6, 31-32, 52-53, 509, 521
2004A38, 68-69, 71, 73-77, 84, 192, 286, 298, 344, 349-351, 842
2004B37, 91, 98, 454, 566, 812, 1122, 1331, 2165, 2167-2168, 2162, 2204, 2347-2348, 2652
2004C54, 65-66, 74, 97, 115-116, 123, 346, 509, 564-565, 586
2005A40, 44, 55-56, 58, 68, 78, 364-365, 369
2005B69, 74, 76, 223, 320, 445, 492, 496, 506, 514, 719, 792, 824, 826-827, 835, 1096, 1118, 1120, 1128, 1160, 1368, 1416, 1752, 1754-1755, 1763, 1830, 2348, 2408, 2530, 2615
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1954AAugl nr. 40/1954 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 10/1960 - Lög um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 15/1960 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1964CAugl nr. 6/1964 - Auglýsing um gildistöku samnings milli Íslands og Svíþjóðar til þess að koma í veg fyrir tvísköttun tekna og eignar[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 70/1965 - Lög um breyting á lögum nr. 55 17. júlí 1964, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1965 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1965 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 119/1965 - Reglugerð um launaskatt[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 76/1966 - Lög um lagagildi samnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 90/1966 - Reglugerð um iðnaðargjald[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 41/1968 - Lög um verzlunaratvinnu[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 41/1968 - Reglugerð um gjöld af innlendum tollvörutegundum[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 62/1969 - Lög um fyrirtækjaskrá[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 169/1970 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 67/1971 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1971 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 10/1974 - Lög um skattkerfisbreytingu[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 10/1975 - Lög um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 532/1975 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 42/1976 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 18/1977 - Lög um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 2/1978 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1978 - Reglugerð um skotvopn og skotfæri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 316/1978 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 169/1970 um söluskatt með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 110/1979 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 510/1979 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 12/1980 - Samþykkt um hundahald á Akranesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/1980 - Samþykkt um hundahald í Egilsstaðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 635/1980 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 681/1981 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 33/1982 - Lög um breyting á lögum nr. 10 22. mars 1960, um söluskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 84/1982 - Reglugerð um starfsmannabústaði og starfsmannabúðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1982 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 773/1982 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 796/1983 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 803/1983 - Samþykkt um takmörkun hundahalds í Kirkjubæjarhreppi[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 73/1984 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 478/1984 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 18/1985 - Lög um vinnumiðlun[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 217/1985 - Samþykkt um hundahald í Þingeyrarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/1985 - Reglugerð um notendabúnað til tengingar við hið opinbera fjarskiptakerfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/1985 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 33/1986 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1986 - Lög um fasteigna- og skipasölu[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 83/1986 - Reglugerð um leynd og vernd fjarskipta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/1986 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 45/1987 - Lög um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 239/1987 - Reglugerð um söluskatt af eigin þjónustu og úttekt til eigin nota innan fyrirtækis eða stofnunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/1987 - Samþykkt um hundahald í Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 341/1987 - Samþykkt um hundahald í Búlandshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 493/1987 - Reglur um húsnæði vinnustaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 520/1987 - Reglugerð um löggildingu og tryggingaskyldu fasteigna- og skipasala[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 594/1987 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 24/1987 - Auglýsing um samning um sameiginlegar umflutningsreglur[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 1/1988 - Lög um breyting á lögum nr. 10/1960, um söluskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1988 - Lög um virðisaukaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1988 - Þingsályktun um störf og starfshætti umboðsmanns Alþingis[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 293/1988 - Samþykkt um hundahald í Hveragerði[PDF prentútgáfa]
1988CAugl nr. 15/1988 - Auglýsing um samning um norrænan þróunarsjóð[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 20/1989 - Lög um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1989 - Lög um lögbókandagerðir[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 115/1989 - Samþykkt um takmörkun á hundahaldi í Laxárdalshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 372/1989 - Samþykkt um hundahald á Suðureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 556/1989 - Reglur um gerð ársreiknings verðbréfasjóðs og ársreiknings verðbréfafyrirtækis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 562/1989 - Reglugerð um virðisaukaskatt af eigin þjónustu og úttekt til eigin nota innan óskattskyldra fyrirtækja og stofnana[PDF prentútgáfa]
1989CAugl nr. 10/1989 - Auglýsing um samning við Kanada um félagslegt öryggi[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 62/1990 - Lög um skipan prestakalla og prófastsdæma og um starfsmenn þjóðkirkju Íslands[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 31/1990 - Reglur um skilmála slysatryggingar ríkisstarfsmanna skv. kjarasamningum, vegna slysa sem starfsmenn verða fyrir utan starfs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 194/1990 - Reglugerð um virðisaukaskatt af þjónustu fyrir erlenda aðila og af aðkeyptri þjónustu erlendis frá[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 26/1990 - Auglýsing um samning um stofnun Norræns fjármögnunarfélags á sviði umhverfisverndar[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1991 - Lög um ársreikninga og endurskoðun lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 247/1991 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts til erlendra fyrirtækja[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 2/1991 - Auglýsing um samning um stofnun Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 96/1992 - Lög um húsgöngu- og fjarsölu[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 303/1992 - Samþykkt um hundahald í Neskaupstað[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 10/1993 - Lög um verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1993 - Lög um neytendalán[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 412/1993 - Reglugerð um skilti í lögsögu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 60/1994 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1994 - Lög um neytendalán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1994 - Lög um atvinnuréttindi útlendinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1994 - Lög um evrópsk fjárhagsleg hagsmunafélög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 48/1994 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1994 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur slökkviliðsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 576/1994 - Reglur um verðmerkingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 586/1994 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 68/1995 - Lög um Lúganósamninginn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1995 - Lög um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 75/1995 - Samþykkt um hundahald í Djúpavogshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 232/1995 - Reglugerð um útfararþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 314/1995 - Samþykkt um takmörkun hundahalds í Skaftárhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/1995 - Reglugerð um skattrannsóknir og málsmeðferð hjá skattrannsóknarstjóra ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/1995 - Lögreglusamþykkt fyrir Reykjanesbæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1995 - Reglugerð um hættumat í iðnaðarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/1995 - Reglur um vélar og tæknilegan búnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 585/1995 - Reglugerð um framleiðslu, heildsölu og innflutning áfengis í atvinnuskyni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 613/1995 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 477/1995, um áfengisgjald, með breytingu skv. reglugerð nr. 480/1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 695/1995 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 13/1996 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1996 - Lögreglulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1996 - Lög um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1996 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 221/1996 - Samþykkt um hundahald á Akranesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 275/1996 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 194/1990, um virðisaukaskatt af þjónustu fyrir erlenda aðila og af aðkeyptri þjónustu erlendis frá, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 294/1996 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði heilbrigðiseftirlits Austurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 341/1996 - Reglur um árshlutauppgjör viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 440/1996 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Eyjafjarðarsveit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 547/1996 - Reglur um aðbúnað, hollustuhætti og öryggisráðstafanir á byggingarvinnustöðum og við aðra tímabundna mannvirkjagerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/1996 - Reglur um útboðslýsingar verðbréfasjóða[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 18/1997 - Lög um endurskoðendur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1997 - Lög um breyting á lögum nr. 69/1994, um sölu notaðra ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1997 - Lög um fasteigna-, fyrirtækja- og skipasölu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1997 - Lög um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1997 - Lög um umboðsmann Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1997 - Lög um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1997 - Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 265/1997 - Reglugerð um skotvopn og skotfæri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 330/1997 - Reglugerð um afmarkaða notkun erfðabreyttra lífvera[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1997 - Reglugerð um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 395/1997 - Reglugerð um réttarstöðu handtekinna manna og yfirheyrslur hjá lögreglu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/1997 - Reglugerð um ráðstafanir til þess að auka öryggi og heilbrigði á vinnustöðum fyrir starfsmenn sem eru þungaðir, hafa nýlega alið börn eða hafa börn á brjósti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/1997 - Reglugerð um starfsemi Flugmálastjórnar Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 503/1997 - Auglýsing um gildistöku tilskipunar Evrópusambandsins nr. 91/533/EBE frá 14. október 1991 um skyldu vinnuveitanda að skýra launþegum frá samningsskilmálum eða ráðningarfyrirkomulagi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 567/1997 - Samþykkt um hundahald í Ísafjarðarbæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/1997 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Columbia Ventures Corporation og Norðuráls hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 598/1997 - Gjaldskrá Póst- og fjarskiptastofnunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 635/1997 - Auglýsing um samkomulag um innheimtu og yfirfærslu skatta, sbr. 20. grein í samningi milli Norðurlanda um aðstoð í skattamálum frá 7. desember 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 650/1997 - Auglýsing um gildistöku reglna um flug- og vinnutímamörk og hvíldartíma flugáhafna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 654/1997 - Reglugerð um upplýsingaskyldu í viðskiptum með notuð ökutæki[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 6/1997 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Alþýðulýðveldið Kína[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1997 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1997 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Kanada[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1997 - Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 15/1998 - Lög um dómstóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1998 - Vopnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1998 - Lög um verslunaratvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1998 - Lög um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1998 - Lög um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1998 - Lög um breytingu á lögum um skipulag ferðamála, nr. 117/1994[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 20/1998 - Samþykkt um hundahald í Dalabyggð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1998 - Reglugerð um samninga um söluþjónustu fasteignasala og söluyfirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/1998 - Reglugerð um hættumat í iðnaðarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1998 - Reglugerð um Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/1998 - Reglugerð um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/1998 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/1998 - Reglur um verðmerkingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Austurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 679/1998 - Reglugerð um ráðstafanir til þess að auka öryggi og heilbrigði á vinnustöðum fyrir starfsmenn sem eru þungaðir, hafa nýlega alið barn eða hafa barn á brjósti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 698/1998 - Reglugerð um ráðstöfun iðgjalds til lífeyrissparnaðar og viðbótartryggingarvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 735/1998 - Starfsreglur um presta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 745/1998 - Auglýsing um skrá yfir ríki, svæði og starfsstöðvar, sem innflutningur sjávarafurða og annarra afurða sem falla undir reglugerð um meðferð, vinnslu og dreifingu sjávarafurða, er heimill frá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 777/1998 - Reglugerð um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 784/1998 - Reglugerð um eftirlit með innflutningi sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 785/1998 - Reglugerð um lágmarkskröfur er varða öryggi, hollustuhætti og heilsu við vinnu um borð í fiskiskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 787/1998 - Reglugerð um skotvopn, skotfæri o.fl.[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 18/1998 - Auglýsing um stofnsamning Fjölþjóðlegu fjárfestingarábyrgðastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1998 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Holland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 61/1999 - Lög um evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 34/1999 - Auglýsing um bann við innflutningi á óslægðum Atlantshafslaxi frá Noregi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 784, 22. desember 1998, um eftirlit með innflutningi sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1999 - Reglugerð um framleiðslu, innflutning og heildsölu áfengis í atvinnuskyni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1999 - Reglugerð um viðurkenningu á menntun og prófskírteinum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/1999 - Reglugerð um veiðar, meðferð, vinnslu og dreifingu lifandi samloka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/1999 - Reglugerð um vinnu barna og unglinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 785/1999 - Reglugerð um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 786/1999 - Reglugerð um mengunarvarnaeftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 794/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun af völdum asbests[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 795/1999 - Reglugerð um úrgang frá títandíoxíðiðnaði[PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 13/1999 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Pólland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 11/2000 - Lög um breytingu á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/2000 - Lög um lagaskil á sviði samningaréttar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2000 - Lög um húsgöngu- og fjarsölusamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2000 - Lög um bílaleigur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2000 - Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 179/2000 - Lög um breytingu á lögum nr. 121/1994, um neytendalán[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 71/2000 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Hornafirði árið 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/2000 - Auglýsing um lista yfir viðurkennd ríki sem heimilt er að flytja inn sjávarafurðir frá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/2000 - Reglugerð fyrir Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 260, 15. apríl 1999, um veiðar, meðferð, vinnslu og dreifingu lifandi samloka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/2000 - Reglugerð um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/2000 - Reglugerð um bílaleigur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 709/2000 - Reglugerð um tollmeðferð póstsendinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 715/2000 - Auglýsing um lista yfir viðurkennd ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins sem heimilt er að flytja inn sjávarafurðir frá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 746/2000 - Reglugerð um jöfnun námskostnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 818/2000 - Auglýsing um starfsreglur kirkjuþings um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 835/2000 - Auglýsing um lista yfir viðurkennd ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins sem heimilt er að flytja inn sjávarafurðir, afurðir vatna og eldisfiska frá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 931/2000 - Reglugerð um ráðstafanir til þess að auka öryggi og heilbrigði á vinnustöðum fyrir konur sem eru þungaðar, hafa nýlega alið barn eða hafa barn á brjósti[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 34/2000 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Tékkland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2000 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 13/2001 - Lög um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/2001 - Lög um framkvæmd samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/2001 - Lög um rafrænar undirskriftir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/2001 - Lög um sölu kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða í Fljótsdalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/2001 - Lög um réttarstöðu starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi á vegum erlendra fyrirtækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/2001 - Þjóðminjalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/2001 - Lög um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 44/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/2001 - Lög um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 18/2001 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 192/1993, um innskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2001 - Auglýsing um lista yfir viðurkennd ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins sem heimilt er að flytja inn sjávarafurðir, afurðir vatna og eldisfiska frá[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/2001 - Reglur um farandsölu á Austur-Héraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/2001 - Auglýsing um umferð í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 313/2001 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 69, 25 janúar 2001, um lista yfir viðurkennd ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins sem heimilt er að flytja inn sjávarafurðir, afurðir vatna og eldisfiska frá[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 340/2001 - Reglugerð um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 373/2001 - Reglugerð um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 545/2001 - Reglur um farandsölu í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 605/2001 - Reglugerð um jöfnun námskostnaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 666/2001 - Reglugerð um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 686/2001 - Reglur um útboðslýsingar verðbréfasjóða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 691/2001 - Reglur um árshlutauppgjör lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 761/2001 - Reglur um vélar og tæknilegan búnað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 778/2001 - Reglur um farandsölu í Siglufirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 780/2001 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 781/2001 - Reglugerð um útleigu loftfara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 782/2001 - Reglugerð um flug- og vinnutímamörk og hvíldartíma flugáhafna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2001 - Reglugerð um Brunamálaskólann og réttindi og skyldur slökkviliðsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 910/2001 - Reglugerð um skýrsluskil vegna viðskipta með afla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 1/2001 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu samræmismats milli Kanada og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/2001 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Lúxemborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/2001 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 19/2002 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/2002 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2002 - Lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 84/1997, um búnaðargjald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2002 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna nýs stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2002 - Lög um vörur unnar úr eðalmálmum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 28/1998, um verslunaratvinnu, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/2002 - Lög um atvinnuréttindi útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/2002 - Lög um breyting á lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 86/2002 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2002 - Reglur um viðmiðunartilboð um samtengingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/2002 - Reglur um hópundanþágu fyrir flokka lóðréttra samninga og samstilltra aðgerða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/2002 - Reglugerð um útstreymisbókhald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 355/2002 - Lögreglusamþykkt fyrir Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 572/2002 - Auglýsing um lista yfir viðurkennd ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins sem heimilt er að flytja inn sjávarafurðir, afurðir vatna- og eldisfiska frá[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 576/2002 - Reglugerð um jöfnun námskostnaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 904/2002 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um ríkisaðstoð (I)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 938/2002 - Reglugerð um vörur unnar úr eðalmálmum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 941/2002 - Reglugerð um hollustuhætti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 953/2002 - Reglur um farandsölu í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 2/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Portúgal[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Spán[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Grænland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Víetnam[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 65/2003 - Raforkulög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
2003BAugl nr. 26/2003 - Samþykkt um hundahald í Dalabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/2003 - Reglugerð um upplýsingaskyldu í viðskiptum með notuð ökutæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/2003 - Reglugerð um eldi nytjastofna sjávar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/2003 - Skipulagsskrá sjálfseignarstofnunarinnar Barnarannsóknir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 409/2003 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit Austurlands nr. 183/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 461/2003 - Reglugerð um slátrun og meðferð sláturafurða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/2003 - Reglugerð um skilyrði á sviði dýraheilbrigðis vegna inn- og útflutnings eldisdýra og afurða þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 490/2003 - Auglýsing um lista yfir viðurkennd ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins sem heimilt er að flytja inn sjávarafurðir, afurðir vatna- og eldisfiska frá[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 511/2003 - Reglugerð um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/2003 - Reglugerð um kerfisstjórnun í raforkukerfinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 525/2003 - Reglugerð um dýraheilbrigðiseftirlit með innflutningi eldisdýra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/2003 - Reglugerð um skilyrði á sviði dýraheilbrigðis sem áhrif hafa á markaðssetningu eldisdýra og afurða þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/2003 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 692/2003 - Reglugerð um námsstyrki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 834/2003 - Reglur um reikningsskil lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 891/2003 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1011/2003 - Reglugerð um búnað og innra eftirlit í fiskeldisstöðvum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 25/2003 - Auglýsing um Norðurlandasamning um framkvæmd tiltekinna ákvæða um ríkisborgararétt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2003 - Auglýsing um samning um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Ungverjalands og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 25/2004 - Lög um breyting á lögum nr. 96/1995, um gjald af áfengi og tóbaki, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/2004 - Lög um aðild starfsmanna að Evrópufélögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2004 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 17/1991, um einkaleyfi, með síðari breytingum (evrópski einkaleyfasamningurinn o.fl.)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/2004 - Lög um olíugjald og kílómetragjald o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/2004 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/2004 - Lög um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/2004 - Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 19/2004 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit Austurlands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/2004 - Reglugerð um málsmeðferð fyrir barnaverndarnefnd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/2004 - Reglugerð um tímabundinn innflutning á hreindýrakjöti til aðvinnslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 169/2004 - Lögreglusamþykkt fyrir Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 309/2004 - Samþykkt um hundahald í Súðavíkurhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 443/2004 - Reglugerð um klínískar lyfjarannsóknir á mönnum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/2004 - Reglur um farmvernd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 835/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um ríkisaðstoð (III)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 879/2004 - Reglugerð um Skaftafellsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 892/2004 - Reglugerð um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 941/2004 - Reglugerð um útibú fasteignasölu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1043/2004 - Reglugerð um menntun sjóntækjafræðinga og takmarkanir á heimild þeirra til sjónmælinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 1/2004 - Auglýsing um evrópska einkaleyfasamninginn, gerð um endurskoðun hans og samnings um beitingu 65. gr. samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2004 - Auglýsing um niðurfellingu samnings um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Lettlands og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/2004 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Írland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/2004 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 31/2005 - Lög um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 33/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2005 - Lög um miðlun vátrygginga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2005 - Lög um græðara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/2005 - Lög um skipan ferðamála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 59/2005 - Auglýsing um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/2005 - Auglýsing um skrá Bláskógabyggðar skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/2005 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 297/2005 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Hornafirði árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 339/2005 - Reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/2005 - Reglugerð um fjárvörslureikninga fasteignasala[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 345/2005 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 437/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 505/1998, um áfengisgjald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 446/2005 - Reglugerð um skilyrði á sviði heilbrigðis dýra sem hafa áhrif á markaðssetningu eldisdýra og afurða þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 448/2005 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði eldisdýra og afurðum þeirra í viðskiptum innan EES-svæðisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/2005 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði eldisdýra sem flutt eru til EES-svæðisins frá þriðju ríkjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 511/2005 - Reglugerð um skilyrði á sviði heilbrigðis dýra sem hafa áhrif á markaðssetningu sjávareldisdýra og afurða þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 512/2005 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði sjávareldisdýra og afurðum þeirra í viðskiptum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/2005 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði sjávareldisdýra sem eru flutt til EES-svæðisins frá þriðju ríkjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/2005 - Auglýsing um lista yfir viðurkennd ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins sem heimilt er að flytja inn sjávarafurðir, afurðir vatna- og eldisfiska frá[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 628/2005 - Reglugerð um eftirlit með notkun á litaðri gas- og dísilolíu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 648/2005 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru EES-ríki til að veita tímabundna þjónustu hér á landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 824/2005 - Reglugerð um takmörkun á notkun skaðlegra gróðurhindrandi efna og/eða búnaðar á skip[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 848/2005 - Reglugerð um þjóðgarðinn á Þingvöllum, verndun hans og meðferð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1021/2005 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1040/2005 - Reglugerð um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1110/2005 - Reglur um gerð og staðsetningu skilta í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1144/2005 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005CAugl nr. 25/2005 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2004[PDF vefútgáfa]
2006AAugl nr. 59/2006 - Lög um Veiðimálastofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2006 - Lög um breytingu á umferðarlögum, nr. 50 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2006 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2006 - Lög um mælingar, mæligrunna og vigtarmenn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2006 - Lög um evrópsk samvinnufélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2006 - Lög um Flugmálastjórn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2006 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samnings milli ríkisstjórnar Íslands annars vegar og ríkisstjórnar Danmerkur og heimastjórnar Færeyja hins vegar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2006 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna flutnings verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 53/2006 - Reglugerð um tilkynningarskyldu flugslysa, alvarlegra flugatvika og atvika[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 189/2006 - Gjaldskrá fyrir hirðingu og eyðingu sorps í Blönduóssbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2006 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2006 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti 210 millj. kr. eða meira og skráningu verðbréfa á skipulegan verðbréfamarkað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2006 - Reglugerð um almennt útboð verðbréfa að verðmæti 8,4 til 210 milljónir kr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 344/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 849, 14. desember 1999 um eftirlit með innflutningi sjávarafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 599/2004 um að samþykkja samræmda fyrirmynd að vottorði og skoðunarskýrslu í tengslum við viðskipti innan Bandalagsins/Sambandsins með dýr og afurðir úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 608/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 136/2004 um reglur um heilbrigðiseftirlit dýralæknis á skoðunarstöðvum Bandalagsins/Sambandsins á landamærum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 740/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 136/2004 um reglur um heilbrigðiseftirlit á skoðunarstöðvum Bandalagsins á landamærum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 741/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 599/2004 um að samþykkja samræmda fyrirmynd að vottorði og skoðunarskýrslu í tengslum við viðskipti innan Bandalagsins með dýr og afurðir úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2006 - Reglugerð um eftirlit með aksturs- og hvíldartíma ökumanna, notkun ökurita o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 784/2006 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Listasetrið Bær (Baer Art Center)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2006 - Reglugerð um bílaleigur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 877/2006 - Reglugerð um frjálst skráningarkerfi fyrir græðara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 956/2006 - Reglugerð um starfshætti þeirra sem annast löggildingar mælitækja í umboði Neytendastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 997/2006 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit Austurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1018/2006 - Reglugerð um (23.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 2/2006 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ungverjaland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2006 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Möltu[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 40/2007 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2007 - Lög um landlækni[PDF vefútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um landlækni og lýðheilsu
Augl nr. 44/2007 - Lög um aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2007 - Lög um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2007 - Lög um breytingu á lögum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, nr. 13/2001[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2007 - Lög um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2007 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2007 - Lög um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2007 - Lög um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2007 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2007 - Lög um breytingu á lögum nr. 73/2005, um skipan ferðamála[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 90/2007 - Reglugerð um þráðlausan búnað og notendabúnað til fjarskipta og gagnkvæma viðurkenningu á samræmi þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2007 - Reglugerð um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2007 - Reglugerð um viðvarandi lofthæfi loftfara og flugtæknilegra framleiðsluvara, hluta og búnaðar og um samþykki fyrir viðhaldsstöðvum og starfsfólki á þessu sviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2007 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduóssbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 308/2007 - Auglýsing um staðfestingu gjaldskrár Bandalags íslenskra græðara vegna skráningar og viðhalds skráningar í frjálsu skráningarkerfi græðara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2007 - Reglugerð um greiningardeild ríkislögreglustjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2007 - Reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2007 - Reglugerð um heilsugæslustöðvar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2007 - Reglugerð um flugleiðsögu í samevrópska loftrýminu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2007 - Reglugerð um fjárfestavernd og viðskiptahætti fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1024/2007 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 441/2006 um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (IV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (VI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2007 - Reglugerð um styrki Tryggingastofnunar ríkisins vegna þjónustu sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga sem eru án samninga við heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2007 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Mótorhjólasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2007 - Reglur um vernd upplýsinga í almennum fjarskiptanetum[PDF vefútgáfa]
2007CAugl nr. 1/2007 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Indland[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 78/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 97/2002, um atvinnuréttindi útlendinga, og lögum nr. 47/1993, um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2008 - Innheimtulög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2008 - Lög um breytingu á lögum um Póst- og fjarskiptastofnun, nr. 69/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2008 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 88/2005, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 373/2008 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2008 - Reglugerð um einkennisfatnað og merki sýslumanna og löglærðra fulltrúa þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 548/2008 - Reglugerð um heilbrigðisskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 608/2008 - Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 619/2008 - Reglugerð um bann við markaðssetningu, dreifingu og sölu kveikjara án barnalæsingar og kveikjara með óhefðbundið útlit sem höfða sérstaklega til barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2008 - Reglugerð um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2008 - Auglýsing um tilmæli landlæknis um lágmarksskráningu á heilsugæslustöðvum og á læknastofum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2008 - Auglýsing um þriðja viðauka við fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Century Aluminum Company og Norðuráls Grundartanga ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 929/2008 - Reglur um farmvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2008 - Reglugerð um útstreymisbókhald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1043/2008 - Reglugerð um flug- og vinnutímamörk og hvíldartíma flugverja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1076/2008 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit Austurlands nr. 997/2006 með síðari breytingu nr. 1203/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1254/2008 - Reglugerð um heilbrigðiskröfur vegna lagareldisdýra og afurða þeirra og um forvarnir og varnir gegn tilteknum sjúkdómum í lagardýrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2008 - Reglugerð um flutningaflug flugvéla[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 1/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Grikkland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Rúmeníu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ítalíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við lýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2008 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamning við Mön[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Mexíkó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bandaríkin[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 55/2009 - Lög um sjúkraskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2009 - Lög um aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2009 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2009 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn og innleiðingar frá reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 frá 28. janúar 2002 auk afleiddra gerða[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 7/2009 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2009 - Reglugerð um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um búferlastyrki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 160/2007, um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2009 - Reglugerð um úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2009 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2009 - Reglugerð um skipulag og störf stjórnar samhæfingar- og stjórnstöðvar og viðbragðsaðila almannavarna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2009 - Reglugerð um þrávirk lífræn efni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2009 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (lífeyristryggingar, atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi) (XIII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 492/2009 - Reglugerð um merkingu og aðrar öryggisráðstafanir vegna framkvæmda á og við veg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2009 - Skipulagsskrá fyrir Alheimsauði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2009 - Reglugerð um innleiðingu viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2006/2004 frá 27. október 2004 um samvinnu milli innlendra yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd (reglugerð um samvinnu um neytendavernd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 732/2009 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Century Aluminum Company og Norðuráls Helguvík ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 917/2009 - Reglur um gjaldeyrisskiptastöðvar og peninga- og verðmætasendingarþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2009 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2010[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2010 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2010 - Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2010 - Lög um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, lögum um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins og lögum um umboðsmann skuldara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2010 - Lög um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum (rafræn þjónustusala og eftirlit vegna áætlana)[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 103/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 852/2004 um hollustuhætti sem varða matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 854/2004 um sértækar reglur um skipulag opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 183/2005 um kröfur varðandi hollustuhætti sem varða fóður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 809/2003 um bráðabirgðaráðstafanir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar vinnslukröfur fyrir efni í 3. flokki og húsdýraáburð sem er notaður í myltingarstöðvar, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 810/2003 um bráðabirgðaráðstafanir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar vinnslukröfur fyrir efni í 3. flokki og húsdýraáburð sem er notaður í lífgasstöðvum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 878/2004 um bráðabirgðaráðstafanir að því er varðar tilteknar aukaafurðir úr dýrum sem eru skilgreindar sem efni í 1. og 2. flokki í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 79/2005 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar notkun mjólkur, afurða að stofni til úr mjólk og afurða fenginna úr mjólk sem eru skilgreindar sem efni í 3. flokki þeirrar reglugerðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1688/2005 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 að því er varðar sérstakar ábyrgðir varðandi salmonellu vegna sendinga af tilteknum tegundum kjöts og eggja til Finnlands og Svíþjóðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2073/2005 um örverufræðilegar viðmiðanir fyrir matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2075/2005 um sértækar reglur um opinbert eftirlit með tríkínu í kjöti, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2010 - Reglur um farmvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 234/2010 - Reglugerð um gjaldskrá fyrir eftirlit og aðra gjaldskylda starfsemi Matvælastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 489/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 136/2004 um reglur um heilbrigðiseftirlit dýralæknis á landamærastöðvum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 724/2010 - Auglýsing um staðfestingu gjaldskrár Bandalags íslenskra græðara vegna skráningar og viðhalds skráningar í frjálsu skráningarkerfi græðara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 832/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 103/2009 um þrávirk lífræn efni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 934/2010 - Reglugerð um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2010 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2011[PDF vefútgáfa]
2010CAugl nr. 1/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Guernsey[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Jersey[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Cayman-eyjar[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 38/2011 - Lög um fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 65/2007, um losun gróðurhúsalofttegunda (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2011 - Lög um rannsóknarnefndir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2011 - Lög um þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2011 - Lög um skeldýrarækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2011 - Lög um skattlagningu á kolvetnisvinnslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2011 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna skattlagningar á kolvetnisvinnslu (virðisaukaskattur, tekjuskattur, staðgreiðsla opinberra gjalda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2011 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, lögum nr. 97/1987, um vörugjald, og tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2011 - Lög um fjársýsluskatt[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 89/2011 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Akureyrarkaupstað sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 236/2011 - Reglur um skráningu vátryggingaumboðsmanns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 284/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1152/2009 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á tilteknum matvælum frá tilteknum þriðju löndum vegna mengunaráhættu af völdum aflatoxína og um að fella úr gildi ákvörðun 2006/504/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 313/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 258/2010 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á gúargúmmíi, sem er upprunnið á Indlandi eða sent þaðan, vegna mengunaráhættu af völdum pentaklórfenóls og díoxína, og um niðurfellingu á ákvörðun 2008/352/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2011 - Reglugerð um virk, ígræðanleg lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 379/2011 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Akureyrarkaupstað sem undanskilin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 386/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 297/2011 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2011 - Reglugerð um opinbera skrá yfir endurskoðendur og endurskoðunarfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 536/2011 - Reglur um verðmerkingar og einingarverð við sölu á vörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 537/2011 - Reglur um verðupplýsingar við sölu á þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 543/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn tilteknum aðilum í Túnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2011 - Reglugerð um tilkynningar til Eftirlitsstofnunar EFTA í tengslum við þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2011 - Reglugerð um notkun og markaðssetningu fóðurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2011 - Reglugerð um rafrænar undirskriftir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gagnvart Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 846/2011 - Reglugerð um dýralæknaþjónustu í dreifðum byggðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir sem varða Búrma/Mýanmar, Egyptaland, Gíneu, Íran, Líbýu og Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2011 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 936/2011 - Reglugerð um lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 968/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1760/2000 um að koma á kerfi fyrir auðkenningu og skráningu nautgripa og um merkingar nautakjöts og nautakjötsafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 973/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar ráðsins nr. 21/2004 um að koma á kerfi fyrir auðkenningu og skráningu sauðfjár og geita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2011 - Reglugerð um námuúrgangsstaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1005/2011 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1032/2011 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 846/2011 um dýralæknaþjónustu í dreifðum byggðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1043/2011 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði eldisdýra og dýraafurðum í viðskiptum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2011 - Reglugerð um eftirlit með innflutningi á dýraafurðum frá ríkjum utan EES[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1067/2011 - Reglugerð um þjónustuaðila brunavarna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1108/2011 - Auglýsing um starfsreglur um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2011 - Auglýsing um starfsreglur um presta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1155/2011 - Reglur um styrki til samgönguleiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2011 - Skipulagsskrá fyrir Markaðsstofu Norðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1283/2011 - Reglur um skattmat vegn tekna manna tekjuárið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1315/2011 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Austurlandssvæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1363/2011 - Starfsreglur fjölmiðlanefndar[PDF vefútgáfa]
2011CAugl nr. 1/2011 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Króatíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bermúdaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bresku Jómfrúaeyjar[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 34/2012 - Lög um heilbrigðisstarfsmenn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2012 - Lög um breytingu á siglingalögum, nr. 34/1985 (um tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2012 - Lög um frávik frá lögum um skatta og gjöld vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2012 - Lög um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2012 - Lög um Farsýsluna, stjórnsýslustofnun samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 70/2012, um loftslagsmál (skráningarkerfi losunarheimilda)[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 30/2012 - Reglugerð um eftirlit með efnaleifum í afurðum dýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2012 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2012 - Byggingarreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 141/2007, um kröfu varðandi samþykki, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 183/2005, fyrir starfsstöðvum fóðurfyrirtækja sem framleiða eða setja á markað aukefni í fóðri sem er í flokknum hníslalyf og vefsvipungalyf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 265/2012 - Gjaldskrá vegna þjónustu Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 282/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2012 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunareftirlit á starfssvæði heilbrigðisnefndar Vestfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2012 - Reglugerð um fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2012 - Reglugerð um fjárhagsleg viðmið og eftirlit með fjármálum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 284/2012 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 522/2012 - Reglugerð um heilbrigðisreglur um framleiðslu, vinnslu, dreifingu og innflutning á afurðum úr dýraríkinu til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2012 - Reglugerð um kröfur um heilbrigði dýra og manna vegna viðskipta með afurðir innan Evrópska efnahagssvæðisins og innflutning afurða frá ríkjum utan svæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 579/2012 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 581/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir sem varða Búrma/Mýanmar, Egyptaland, Gíneu, Íran, Líbýu og Sýrland nr. 870/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 897/2012 - Reglugerð um losunarheimildir og einingar sem viðurkenndar eru í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1129/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjóntækjafræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2012 - Gjaldskrá vegna þjónustu Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2012 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2013[PDF vefútgáfa]
2012CAugl nr. 2/2012 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Barbados[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2012 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Slóveníu[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 17/2013 - Lög um útgáfu og meðferð rafeyris[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2013 - Lög um rannsókn samgönguslysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum (gagnaver)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2013 - Lög um breytingar á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 108/2007 (lýsingar, hæfir fjárfestar, undanþágur frá gerð lýsinga, meðferð innherjaupplýsinga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (afleiðuviðskipti, vatnsveitur og fráveitur, arðsúthlutun til eigenda félaga, millilandasamruni, milliverðlagning, sérstakur fjársýsluskattur, eindagi)[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 30/2013 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2013 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2013 á tekjur ársins 2012 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2013 - Reglugerð um losunarleyfi rekstraraðila í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Reglugerð um skráningarkerfi fyrir losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2013 - Reglugerð um vöktun og skýrslugjöf í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2013 - Reglugerð um úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til rekstraraðila staðbundinnar starfsemi í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2013 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2013 - Reglugerð um vottun og viðurkenningu vottunaraðila í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Thorsil ehf., Timminco Limited svo og Strokks Energy ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 205/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Íslenska kísilfélagsins ehf., Tomahawk Development á Íslandi ehf. svo og GSM Enterprises LLC[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 273/2013 - Reglugerð um kröfur varðandi sóttkví fyrir lagareldisdýr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 349/2013 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 996/2012 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu og um niðurfellingu reglugerðar (ESB) nr. 284/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 395/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 107/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 183/2005 um kröfur varðandi hollustuhætti sem varða fóður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 518/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 617/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (III)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2013 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Markaðsstofu Reykjaness[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 724/2013 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 608/2008 um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2013 - Reglugerð um viðmiðanir í sjálfbærri lífeldsneytisframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2013 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 100.000 evra til 5.000.000 evra í íslenskum krónum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2013 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 5.000.000 evra í íslenskum krónum eða meira og töku verðbréfa til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 882/2013 - Reglugerð um einkennisfatnað, skilríki og merki sýslumanna og löglærðra fulltrúa þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2013 - Reglugerð um skýrsluskil vegna viðskipta með sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2013 - Reglugerð um vöktun og skýrslugjöf starfsstöðva sem hafa verið undanskildar gildissviði viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir skv. 14. gr. laga nr. 70/2012 um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2013 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Afganistan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1281/2013 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 27/2014 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingastarfsemi og lögum um miðlun vátrygginga (markaðssetning, stjórnarhættir og eftirlit)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2014 - Lög um framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2014 - Lög um opinber skjalasöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2014 - Lög um breytingu á lögum um evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum, nr. 61/1999 (innleiðing tilskipunar)[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 14/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2014 á tekjur ársins 2013 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2014 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2014 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Akureyrarkaupstað sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 208/2014 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði við meðferð húðsjúkdóma, veitta af öðrum en læknum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 234/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 211/2013 um kröfur varðandi útgáfu vottorða vegna innflutnings til Sambandsins á spírum og fræjum sem ætluð eru til framleiðslu á spírum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 281/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 287/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 365/2014 - Reglugerð um skráningarkerfi fyrir losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 119/2009 um skrár yfir þriðju lönd eða hluta þeirra fyrir innflutning til Bandalagsins eða umflutning um Bandalagið á kjöti eða villtum dýrum af héraætt, tilteknum villtum landspendýrum og alikanínum og um kröfur vegna heilbrigðisvottorða fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gíneu-Bissá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 610/2014 - Gjaldskrá fyrir þjónustu sýslumanna utan hefðbundins vinnutíma og starfsstöðva[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan og Suður-Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2014 - Reglugerð um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 657/2014 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá nr. 1210/2011 fyrir Markaðsstofu Norðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 665/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 580/2012 um framleiðslu og markaðssetningu aðila undir smáræðismörkum á matvælum og afhendingu frumframleiðenda á litlu magni beint til neytenda og staðbundinna smásölufyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 765/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Bosníu og Hersegóvínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2014 - Reglugerð um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum frá tilteknum þriðju löndum vegna mengunaráhættu af völdum aflatoxína[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 605/2010 um skilyrði varðandi heilbrigði dýra og manna og varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir vegna aðflutnings til Evrópusambandsins á hrámjólk og mjólkurafurðum til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 846/2014 - Reglugerð um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 848/2014 - Reglugerð um sérstök skilyrði fyrir innflutningi á okru og karrílaufi frá Indlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 907/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 914/2014 - Reglugerð um EES-gerðir sem falla undir tilskipun 2009/22/EB og vernda hagsmuni neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1017/2014 - Reglur um skipan og störf hæfnisnefndar lögreglunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2014 - Reglugerð um umdæmi lögreglustjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1153/2014 - Reglur um skipan og störf hæfnisnefndar lögreglunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1173/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2014 - Reglugerð um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2015 á tekjur ársins 2014 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2014 - Reglugerð um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda[PDF vefútgáfa]
2014CAugl nr. 4/2014 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bretland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2014 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Kýpur[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 62/2015 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki, Kyoto-bókunin)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2015 - Lög um leigu skráningarskyldra ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2015 - Lög um sölu fasteigna og skipa[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 70/2015 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Cote d'Ivoire (Fílabeinsströndina)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2015 - Gjaldskrá fyrir matvæla-, heilbrigðis- og mengunareftirlit á starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 283/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Túnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Eritreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 359/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 234/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 211/2013 um kröfur varðandi útgáfu vottorða vegna innflutnings til Sambandsins á spírum og fræjum sem ætluð eru til framleiðslu á spírum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2015 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2015 - Reglugerð um sjúkraskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2015 - Reglugerð um menntun, þjálfun og atvinnuréttindi farmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2015 - Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um öryggi og gæði sjúkraskráa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2015 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Zimbabwe[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 792/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 804/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2015 - Reglugerð um leigu skráningarskyldra ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 868/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um alþjónustu og framkvæmd póstþjónustu nr. 364/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Jemen[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbyu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Suður-Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Egyptaland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2015 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Austurlandssvæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2015 - Reglugerð um sérstök skilyrði sem gilda um innflutning á gúargúmmíi, sem er upprunnið á Indlandi eða sent þaðan, vegna mengunaráhættu af völdum pentaklórfenóls og díoxína[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1170/2015 - Reglugerð um fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1224/2015 - Reglugerð um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um greiðslu styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði[PDF vefútgáfa]
2015CAugl nr. 3/2015 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2015 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 16/2016 - Lög um neytendasamninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2016 - Lög um dómstóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2016 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að styðja við fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2016 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, valdheimildir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2016 - Lög um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 60/2016 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2016 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Burundí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2016 - Reglugerð um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2016 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerða framkvæmdastjórnarinnar vegna aðflutnings matvæla til Evrópusambandsins sem eru ætluð á EXPO Milano 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 418/2016 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/166 um sérstök skilyrði sem gilda um innflutning á matvælum sem innihalda eða eru úr betallaufum (Piper Betle) frá Indlandi og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 669/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 435/2016 - Reglugerð um upplýsingar um nýtingu réttar til að falla frá samningi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 478/2016 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 504/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Zimbabwe nr. 744/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbýu nr. 887/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 596/2016 - Reglugerð um skráningu afurðarheita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2016 - Auglýsing um staðfestingu samnings sveitarfélaga um sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 856/2016 - Reglugerð um lítil matvælafyrirtæki og hefðbundin matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 895/2016 - Reglur um sérstakt vegaeftirlit lögreglu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 931/2016 - Reglugerð um eftirlitsnefnd fasteignasala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1165/2016 - Reglugerð um fasta starfsstöð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2016 - Reglugerð um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2016 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2017[PDF vefútgáfa]
2016CAugl nr. 1/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Liechtenstein[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Albaníu[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 28/2017 - Lög um farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2017 - Lög um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2017 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (EES-reglur, losun frá iðnaði og skráningarskylda)[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 33/2017 - Reglugerð um tilgreiningu á upprunalandi eða upprunastað fyrir nýtt, kælt og fryst kjöt af svínum, sauðfé, geitum og alifuglum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2017 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Akureyrarkaupstað sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2017 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2017 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 182/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 210/2013 um samþykki fyrir starfsstöðvum, sem framleiða spírur, samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 852/2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2017 - Reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 314/2017 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2017 - Reglugerð um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2017 - Reglugerð um leyfi til að stunda farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 482/2017 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1337/2013 um reglur vegna beitingar reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1169/2011 að því er varðar tilgreiningu á upprunalandi eða upprunastað fyrir nýtt, kælt eða fryst kjöt af svínum, sauðfé, geitum og alifuglum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2017 - Reglugerð um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 672/2017 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 673/2017 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2017 - Reglugerð um heilbrigðisreglur að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 796/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 842/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó nr. 800/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 906/2017 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 933/2017 - Reglugerð um aðgerðir til að varna útbreiðslu plöntusjúkdóma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 936/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2017 - Reglugerð um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1156/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1180/2014, um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2017 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2018[PDF vefútgáfa]
2017CAugl nr. 5/2017 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Austurríki[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 59/2018 - Lög um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 (kaup og sala þjónustu milli landa, áskriftir og sala fréttablaða o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2018 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna aðgerða gegn skattundanskotum og skattsvikum (hert skatteftirlit og skattrannsóknir, aukin upplýsingaöflun o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2018 - Lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2018 - Lög um Ferðamálastofu[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 11/2018 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2018 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2018 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 174/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 147/2016 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 182/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 225/2018 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 831/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 605/2010 um skilyrði varðandi heilbrigði dýra og manna og varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir vegna aðflutnings til Evrópusambandsins á hrámjólk og mjólkurafurðum til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2018 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru ríki á Evrópska efnahagssvæðinu til að veita tímabundna þjónustu hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðuveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2018 - Reglugerð um velferð lagardýra, varnir gegn sjúkdómum og heilbrigðiseftirlit með eldisstöðvum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2018 - Reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2018 - Reglugerð um póst- og netverslun með lyf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2018 - Reglur um gjaldeyrisskiptastöðvar, peninga- og verðmætasendingarþjónustu, þjónustuveitendur sem bjóða upp á viðskipti milli sýndarfjár, rafeyris og gjaldmiðla og þjónustuveitendur stafrænna veskja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 747/2018 - Reglugerð um starfsemi slökkviliða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 811/2018 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/700 um breytingu á skrám yfir starfsstöðvar í þriðju löndum, þaðan sem heimilt er að flytja inn tilteknar afurðir úr dýraríkinu, að því er varðar tilteknar starfsstöðvar í Brasilíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2018 - Reglugerð um þjónustuaðila skipsbúnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2018 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/981 um breytingu á skránni yfir starfsstöðvar í Brasilíu þaðan sem innflutningur til Sambandsins á lagarafurðum, sem ætlaðar eru til manneldis, er leyfður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2018 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 831/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 605/2010 um skilyrði varðandi heilbrigði dýra og manna og varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir vegna aðflutnings til Evrópusambandsins á hrámjólk og mjólkurafurðum til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2018 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti fjármálafyrirtækja, greiðslustofnana og rafeyrisfyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2018 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1141/2018 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2018 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2018 - Reglugerð um lögheimili og aðsetur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1279/2018 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 834/2010 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi nr. 448/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2018CAugl nr. 1/2018 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Japan[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 43/2019 - Lög um þungunarrof[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2019 - Lög um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2019 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum (stjórnvaldssektir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2019 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004, með síðari breytingum (upplýsingagjöf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2019 - Lög um dreifingu vátrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2019 - Lög um Höfðaborgarsamninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2019 - Umferðarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2019 - Lög um endurskoðendur og endurskoðun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2019 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (áhættumat, úthlutun eldissvæða o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2019 - Lög um skráningu einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2019 - Lög um innheimtu opinberra skatta og gjalda[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 67/2019 - Auglýsing um störf hjá Hvalfjarðarsveit sem undanskilin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2019 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Akureyrarkaupstað sem eru undanskilin vekfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2019 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2019 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2019 - Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um upplýsingaöryggi við veitingu fjarheilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2019 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðuveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 269/2019 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 831/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 605/2010 um skilyrði varðandi heilbrigði dýra og manna og varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir vegna aðflutnings til Evrópusambandsins á hrámjólk og mjólkurafurðum til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 305/2019 - Reglugerð um skráningu gervihnattatíðna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2019 - Reglur um skráningu gjaldeyrisskiptastöðva og þjónustuveitenda sýndarfjár og stafrænna veskja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 568/2019 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar nr. 278/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn útbreiðslu efnavopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðveldið Maldívur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2019 - Skipulagsskrá fyrir Waldorfleikskólann Sólstafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 766/2019 - Reglugerð um ríki-fyrir-ríki skýrslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn netárásum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 820/2019 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 896/2019 - Skipulagsskrá fyrir Frumkvöðlaauði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2019 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1223/2019 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1241/2019 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1243/2019 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts til erlendra fyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2019 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2019CAugl nr. 4/2019 - Auglýsing um marghliða samning um breytingar á tvísköttunarsamningum til þess að koma í veg fyrir rýrnun skattstofna og tilfærslu[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 21/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (heimildir til rannsókna og framfylgdar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2020 - Lög um breytingu á lögum um almannavarnir, nr. 82/2008, með síðari breytingum (borgaraleg skylda starfsmanna opinberra aðila)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2020 - Lög um ferðagjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2020 - Lög um varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2020 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (viðaukar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2020 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (skuldbindingar og losunarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Lyfjalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2020 - Lög um viðskiptaleyndarmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2020 - Lög um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 29/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Nicaragua[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2020 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2020 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2020 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Akureyrarbæ sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 288/2020 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1666 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar skilyrði fyrir vöktun á flutningi og komu sendinga af tilteknum vörum frá landamæraeftirlitsstöð, sem er komustöð, til starfsstöðvar á viðtökustað í Sambandinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2020 - Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2020 - Reglugerð um alþjónustu og framkvæmd póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 405/2020 - Reglugerð um dýralæknaþjónustu í dreifðum byggðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 406/2020 - Reglugerð um bakvaktir dýralækna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2020 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2020 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum EES-ríkjum eða Sviss til að starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2020 - Reglugerð um fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2020 - Reglugerð um skipulag og starfsemi Matvælastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2020 - Reglugerð um opinbera skrá yfir endurskoðendur og endurskoðunarfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1158 um skilyrði fyrir innflutningi á matvælum og fóðri, sem eru upprunnin í þriðju löndum, í kjölfar slyssins í Tsjernóbýl-kjarnorkuverinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 844/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 750/2016 um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2020 - Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 918/2020 - Reglugerð um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um greiðslu styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1048/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um útlendinga, nr. 540/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1091/2020 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1094/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1165/2016, um fasta starfsstöð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2020 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 666/2001 um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2020 - Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa veitenda stafrænnar þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1350/2020 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi óleyfilegrar borunarstarfsemi Tyrklands í austanverðu Miðjarðarhafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1431/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1435/2020 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1441/2020 - Gjaldskrá vegna gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda og endurskoðunarfyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1579/2020 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Félags- og skólaþjónustu Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu bs[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 16/2021 - Lög um breytingu á lögum um almannavarnir, nr. 82/2008 (borgaraleg skylda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2021 - Lög um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2021 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum (milliverðlagning)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2021 - Lög um Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2021 - Lög um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2021 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald (EES-reglur, hringrásarhagkerfi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2021 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Lög um verðbréfasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2021 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (samsköttun)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 7/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 483/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/627 um samræmt, hagnýtt fyrirkomulag við framkvæmd opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu, sem eru ætlaðar til manneldis, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2021 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2021 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2021 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Akureyrarbæ sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 398/2021 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 646/2007, um uppboðsmarkaði sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 423/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um upplýsingar um nýtingu réttar til að falla frá samningi, nr. 435/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2021 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn alvarlegum mannréttindabrotum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2021 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 499/2021 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti fjármálafyrirtækja, greiðslustofnana, rafeyrisfyrirtækja og rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2021 - Reglugerð um slátrun í litlum sauðfjár- og geitasláturhúsum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2021 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 581/2021 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/405 um skrár yfir þriðju lönd eða svæði þeirra sem hafa heimild til að flytja inn tiltekin dýr og vörur, sem eru ætluð til manneldis, til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2021 - Reglugerð um skráningarkerfi með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2021 - Reglugerð um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 633/2021 - Reglugerð um starfsstöðvar undanskildar gildissviði viðskiptakerfis Evrópusambandsins með losunarheimildir skv. 14. gr. a laga nr. 70/2012 um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2021 - Skipulagsskrá fyrir Markaðsstofu Norðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2021 - Reglugerð um fjárfestingarheimildir verðbréfasjóða og upplýsingagjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2021 - Reglugerð um skráningarskylda aðila í fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2021 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1258/2021 - Reglur Reykjavíkurborgar um stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2021 - Reglur Reykjavíkurborgar um stoð- og stuðningsþjónustu fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2021 - Reglugerð um íslenskan hluta upplýsingakerfis (N-VIS) um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2021 - Skipulagsskrá fyrir Stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2021 - Reglugerð um klínískar prófanir á mannalyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1503/2021 - Reglur ríksskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1582/2021 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 21/2021 - Auglýsing um Minamatasamninginn um kvikasilfur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2021 - Auglýsing um samning við Þýskaland um gagnkvæma vernd trúnaðarflokkaðra upplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2021 - Auglýsing um stofnsamning um Innviðafjárfestingabanka Asíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2021 - Auglýsing um Suðurskautssamninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2022 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 (menntun og eftirlit)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2022 - Lög um breytingu á lögum um atvinnuréttindi útlendinga, nr. 97/2002 (einstaklingar sem flytjast til innan viðskiptafyrirtækis)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2022 - Lög um breytingu á lögum um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, nr. 87/2018 (nikótínvörur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2022 - Lög um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 140/2018 (sýndareignir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 24/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2022 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2022 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Akureyrarbæ sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2022 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2022 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 1364/2019 um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2022 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti, samskipti við viðskiptavini og meðhöndlun kvartana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 355/2022 - Samþykkt um hundahald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 383/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2022 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 443/2022 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2022 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/692 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur um komu sendinga af tilteknum dýrum, kímefni og afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og um tilflutning þeirra og meðhöndlun eftir komu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 454/2022 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 frá 16. desember 2020 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/779/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2022 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2022 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 583/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 926/2015 um viðvarandi lofthæfi loftfara og flugtæknilegra framleiðsluvara, hluta og búnaðar og um samþykki fyrir viðhaldsstöðvum og starfsfólki á þessu sviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 711/2022 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 717/2022 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 462/2021 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 um smitandi dýrasjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 721/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 454/2022 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 frá 16. desember 2020 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/779/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2022 - Reglugerð um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2022 - Reglugerð um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2022 - Reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2022 - Reglugerð um blóðtöku úr fylfullum hryssum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 927/2022 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2022 - Reglugerð um tilkynningar um markaðssetningu, auk leyfisveitinga, og innihaldsefni nikótínvara, rafrettna og áfyllinga fyrir rafrettur sem innihalda nikótín[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2022 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1032/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 454/2022 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 frá 16. desember 2020 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/779/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2022 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 462/2021 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 um smitandi dýrasjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1036/2022 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 450/2022 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/692 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur um komu sendinga af tilteknum dýrum, kímefni og afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og um tilflutning þeirra og meðhöndlun eftir komu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1137/2022 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 454/2022 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 frá 16. desember 2020 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/779/EB og 2007/240/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1143/2022 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1236/2022 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2022 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1292/2022 - Reglur um afhendingu og aðgang að hljóð- og myndupptökum héraðsdómstóla og Landsréttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1318/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 992/2022, um tilkynningar um markaðssetningu, auk leyfisveitinga, og innihaldsefni nikótínvara, rafrettna og áfyllinga fyrir rafrettur sem innihalda nikótín[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2022 - Reglugerð um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1393/2022 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1456/2022 - Skipulagsskrá fyrir Hollvinasjóð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1490/2022 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1547/2022 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 580/2021 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1551/2022 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1599/2022 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1717/2022 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí, nr. 381/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1720/2022 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Líbanon[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1744/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1753/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2022 - Auglýsing um breytingu á samningi um gagnkvæma viðurkenningu á samræmismati, vottorðum og merkingum milli Ástralíu, Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2022 - Auglýsing um samning við Holland um forréttindi og friðhelgi samstarfsfulltrúa hjá Evrópulögreglunni (Europol)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2022 - Auglýsing um samning um stofnun Rannsóknastofu Evrópu í sameindalíffræði[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 5/2023 - Lög um greiðslureikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2023 - Lög um breytingu á lögum um leigu skráningarskyldra ökutækja, nr. 65/2015 (starfsleyfi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2023 - Lög um breytingu á lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða, lögum um verðbréfasjóði og fleiri lögum (sala sjóða yfir landamæri, höfuðsjóðir og fylgisjóðir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2023 - Lög um tímabundinn stuðning til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2023 - Lög um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2023 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2023 - Lög um breytingu á lögum um tóbaksvarnir, nr. 6/2002 (innihaldsefni, umbúðir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 41/2023 - Auglýsing um störf hjá Hvalfjarðarsveit sem undanskilin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga, nr. 1202/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2023 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2023 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Akureyrarbæ sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2023 - Reglur um skráningu gjaldeyrisskiptaþjónustu og þjónustuveitenda sýndareigna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2023 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 283/2023 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 462/2021 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 um smitandi dýrasjúkdóma (dýraheilbrigði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2023 - Reglugerð um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Moldóvu, nr. 291/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 720/2023 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 846/2023 - Reglugerð um slátrun í litlum sauðfjár- og geitasláturhúsum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí, nr. 55/2023, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran, nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2023 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan, nr. 804/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Níger[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1410/2023 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1430/2023 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1523/2023 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1551/2023 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1616/2023 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1656/2023 - Reglur um staðsetningu og útlit auglýsingaskilta í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1743/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 17/2023 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ástralíu[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 15/2024 - Lög um tímabundinn rekstrarstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2024 - Lög um breytingu á lögum um Orkustofnun og raforkulögum (Raforkueftirlitið)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2024 - Lög um Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2024 - Lög um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, lögum um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða og lögum um aukatekjur ríkissjóðs (erlendir aðilar, kílómetragjald o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2024 - Lög um Umhverfis- og orkustofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2024 - Lög um Náttúruverndarstofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2024 - Lög um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 58/2024 - Auglýsing um störf hjá Hvalfjarðarsveit sem undanskilin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2024 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Landsneti hf. sem undanþegin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2024 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2024 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Kópavogsbæ sem eru undanþegin verkfallsheimild samkvæmt lögum um kjarasamninga opinberra starfsmanna, nr. 94/1986[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gvatemala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2024 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi, nr. 448/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2024 - Gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldskyld verkefni Matvælastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2024 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 633/2021 um starfsstöðvar undanskildar gildissviði viðskiptakerfis Evrópusambandsins með losunarheimildir skv. 14. gr. a laga nr. 70/2012 um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 717/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí, nr. 381/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 903/2024 - Reglugerð um hollustuhætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2024 - Reglugerð um bifreiðamál ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, nr. 10/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2024 - Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um lágmarksskráningu í heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1370/2024 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1439/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi, nr. 893/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1492/2024 - Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1541/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1582/2024 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1597/2024 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóðinn Kríu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1618/2024 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1664/2024 - Reglugerð um skyldu rekstraraðila stafrænna vettvanga til skýrslugjafar vegna leigu fasteigna og lausafjár og sölu á vörum og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2024 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1687/2024 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfisstofnunar, nr. 1410/2023[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 23/2024 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Andorra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2024 - Auglýsing um samning við Bretland um réttindi á sviði almannatrygginga[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 67/2025 - Lög um breytingu á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, nr. 25/1993 (riðuveiki o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2025 - Lög um starfstengda eftirlaunasjóði[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 93/2025 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Kópavogsbæ sem eru undanþegin verkfallsheimild samkvæmt lögum um kjarasamninga opinberra starfsmanna, nr. 94/1986[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2025 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá stofnunum ríkisins sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2025 - Reglur Mosfellsbæjar um stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2025 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu á Norðurlandi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 174/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 605/2010 um aksturs- og hvíldartíma ökumanna, notkun ökurita og eftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 990/2008 um útstreymisbókhald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2025 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 606/2021, um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2025 - Starfsreglur fjölmiðlanefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland, nr. 456/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 665/2025 - Gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldskyld verkefni Matvælastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Húnabyggðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar um félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2025 - Reglugerð um vinnumarkaðsúrræði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2025 - Gjaldskrá fyrir verkefni og þjónustu Umhverfis- og orkustofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2025 - Reglugerð um komu- og brottfararkerfið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um íslenskan hluta upplýsingakerfis (N-VIS) um vegabréfsáritanir, nr. 1275/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1144/2025 - Reglugerð um plastvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1305/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Akureyrarbæjar, Eyjafjarðarsveitar, Grýtubakkahrepps, Hörgársveitar og Svalbarðsstrandarhrepps um sameiginlegt þjónustusvæði í Eyjafirði um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1331/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland, nr. 456/2014[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerð á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing36Þingskjöl780, 868, 955, 963
Löggjafarþing36Umræður (þáltill. og fsp.)177/178-181/182
Löggjafarþing37Þingskjöl963, 1027, 1046
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)63/64
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)317/318
Löggjafarþing59Þingskjöl398
Löggjafarþing71Þingskjöl632
Löggjafarþing72Þingskjöl444
Löggjafarþing73Þingskjöl177
Löggjafarþing75Þingskjöl129, 133, 188-190
Löggjafarþing80Þingskjöl519-520, 575, 720
Löggjafarþing82Þingskjöl346-348
Löggjafarþing85Þingskjöl1518, 1521, 1565
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)1901/1902
Löggjafarþing86Þingskjöl379, 761, 1168, 1232-1233, 1304
Löggjafarþing88Þingskjöl1036, 1039, 1043-1044
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)1395/1396
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál539/540
Löggjafarþing89Þingskjöl1566-1567, 1570, 1572
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)1537/1538
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)655/656
Löggjafarþing91Þingskjöl1627, 1911, 1919, 1955, 2084
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)407/408
Löggjafarþing94Þingskjöl1613, 1671, 1719, 2171
Löggjafarþing96Þingskjöl1058, 1068, 1196, 1909
Löggjafarþing96Umræður2861/2862
Löggjafarþing97Þingskjöl483, 505
Löggjafarþing97Umræður77/78
Löggjafarþing98Þingskjöl1296, 1326, 1373, 1400, 1434, 1436, 2712
Löggjafarþing98Umræður2347/2348, 3303/3304, 3993/3994-3995/3996
Löggjafarþing99Þingskjöl640, 647, 1816, 2524, 2552, 2579, 2581, 2603, 2606, 2719, 3184
Löggjafarþing99Umræður297/298-299/300, 687/688, 699/700, 703/704, 1425/1426, 1523/1524, 1529/1530, 3137/3138
Löggjafarþing100Þingskjöl359, 429, 1993, 2745
Löggjafarþing100Umræður453/454, 3005/3006, 3439/3440
Löggjafarþing102Þingskjöl1713
Löggjafarþing102Umræður73/74
Löggjafarþing103Þingskjöl267
Löggjafarþing103Umræður1011/1012
Löggjafarþing104Þingskjöl434, 621, 623
Löggjafarþing104Umræður589/590, 1355/1356
Löggjafarþing105Þingskjöl2787
Löggjafarþing106Þingskjöl577, 1751, 1781, 1783, 2117, 2124, 2597, 3008, 3037, 3042
Löggjafarþing106Umræður945/946-947/948, 3967/3968, 4547/4548
Löggjafarþing107Þingskjöl453, 715, 725, 837, 1437, 1439, 3189
Löggjafarþing107Umræður4943/4944, 4955/4956
Löggjafarþing108Þingskjöl1187, 1189, 2075, 2173, 2422, 2426, 3154, 3165-3166, 3357, 3675
Löggjafarþing108Umræður3079/3080
Löggjafarþing109Þingskjöl1132, 1454, 1456, 2569, 2571, 2574, 2947, 2949, 2958, 3346, 3677, 3958
Löggjafarþing109Umræður1001/1002
Löggjafarþing110Þingskjöl542-543, 843, 1191, 1713, 1983, 2026, 2470, 2852, 3307, 3309, 3563, 3573, 3581, 3997, 4000
Löggjafarþing110Umræður441/442-443/444, 4167/4168-4169/4170, 5271/5272
Löggjafarþing111Þingskjöl10, 102, 1082, 1132, 1327-1328, 2210, 2218, 2222-2223, 2308, 2463, 2483, 2969-2973, 2976, 2978-2981, 2987-2988
Löggjafarþing111Umræður4465/4466, 5759/5760, 7583/7584
Löggjafarþing112Þingskjöl735, 2822, 2839-2841, 4708, 5382
Löggjafarþing112Umræður5313/5314
Löggjafarþing113Þingskjöl767, 1716, 3030-3031, 4109, 5220
Löggjafarþing115Þingskjöl3901, 5627, 5629, 5854
Löggjafarþing116Þingskjöl156, 395, 397, 436, 826, 2364, 2793, 3888, 4579, 4682, 4684, 5113, 6194
Löggjafarþing116Umræður957/958, 6303/6304, 7629/7630, 8185/8186, 10331/10332
Löggjafarþing117Þingskjöl451, 981, 2926-2927, 2929, 2934, 3028, 3038, 3050, 3054-3055, 3057-3059, 3062, 3070, 3074, 3076-3077, 3093, 3097-3102, 3105, 4132, 4145, 4171, 4175, 4231, 4630, 4704, 4706
Löggjafarþing117Umræður289/290, 5597/5598
Löggjafarþing118Þingskjöl909-910, 912, 917, 1030, 1070, 1435, 1836, 2527, 2563, 2593, 3906, 3961
Löggjafarþing118Umræður1253/1254
Löggjafarþing119Þingskjöl72, 86, 693, 700, 727
Löggjafarþing120Þingskjöl910, 931, 1216, 1230, 1858, 2139, 2239, 2956-2958, 2961, 3035, 3178, 3550, 3573, 3650, 3759, 4013, 4839, 4961, 5061
Löggjafarþing120Umræður2847/2848, 2973/2974, 3473/3474, 7505/7506
Löggjafarþing121Þingskjöl553, 555, 558, 1339, 1341, 1357, 1379, 1870, 2323, 2330, 2438, 3844, 3848-3850, 4142, 4178-4179, 4181, 4193, 4263, 4278, 4282, 4602, 4613, 4735, 4739, 5039, 5107, 5198, 5266, 5419, 5422-5423, 5440, 5442, 5456, 6010
Löggjafarþing121Umræður219/220-223/224, 463/464, 1101/1102, 2483/2484, 2509/2510, 2855/2856, 4655/4656, 6885/6886
Löggjafarþing122Þingskjöl862, 864-865, 1001, 1003-1004, 1008-1010, 1099, 1126, 1160, 1330, 1359, 1712, 1722, 1824, 1913, 2149, 2557, 2908, 2919, 3754, 3827, 3830, 3833, 3858, 3863, 3981, 4098-4099, 4230-4234, 4244, 4439, 4987, 5110, 5645, 5806, 5917-5923, 5926-5927, 5930-5931, 5933-5935, 5937-5939, 5941, 6019-6020, 6022
Löggjafarþing122Umræður525/526, 771/772, 785/786, 1355/1356, 1381/1382-1385/1386, 4793/4794
Löggjafarþing123Þingskjöl928, 933, 1256, 1391-1398, 1402-1403, 1405-1406, 1409-1410, 1413-1415, 1417, 1717, 1755, 3381-3382, 3398, 3901, 3903-3904, 4104-4111
Löggjafarþing123Umræður851/852, 4227/4228, 4331/4332
Löggjafarþing125Þingskjöl14, 687-688, 704, 744, 1802, 2273, 2323, 2605, 2683, 2746, 2922, 2924, 3823, 3825-3827, 4070, 4072, 4563-4565, 4673, 4684, 4921, 5100, 5205, 5214-5215, 5244, 5320, 5344-5345, 5428, 5449, 5488-5490, 5551, 5659-5661, 5861, 6464
Löggjafarþing125Umræður897/898, 1997/1998, 3385/3386, 3643/3644, 4077/4078, 4135/4136, 4731/4732, 4839/4840, 5697/5698, 5893/5894, 6301/6302
Löggjafarþing126Þingskjöl655, 709, 711, 720-721, 814, 971, 989, 1072, 1187, 1273, 1538, 1653, 1719, 2329, 2337, 2995, 2998, 3019, 3294, 3309, 3311, 3314, 3388, 3414, 3466-3467, 3489, 3845, 3848-3850, 4092, 4094, 4101, 4245-4247, 4529, 4687, 4789, 4858, 4889, 4892, 4895, 4944, 5144, 5154, 5163, 5358, 5366, 5506, 5508, 5657, 5738
Löggjafarþing126Umræður205/206, 311/312, 1637/1638, 1951/1952, 2765/2766, 3925/3926, 4269/4270, 4465/4466, 4699/4700
Löggjafarþing127Þingskjöl339, 990, 1000, 1037, 1040, 1056, 1202, 1204, 1211, 1327, 1411, 1935, 2320, 2323, 2784, 3073-3074, 3318-3319, 3329-3331, 3356-3357, 3672-3673, 3837-3838, 3840-3841, 3966-3967, 3969-3970, 4047-4050, 4071-4072, 4081-4082, 4084-4086, 4177-4179, 4183-4184, 4249-4250, 4312-4313, 4581-4582, 4951-4952, 5145-5146, 5312-5313, 5361-5362, 5505-5506, 5510-5512, 5563-5564, 5659-5660, 5812-5813, 5953-5954, 6016-6017, 6074-6077, 6129-6130, 6181-6182
Löggjafarþing127Umræður547/548, 847/848, 1915/1916, 3747/3748, 3779/3780, 3853/3854, 4959/4960, 5047/5048-5051/5052, 5923/5924, 7343/7344, 7569/7570, 7821/7822, 7877/7878
Löggjafarþing128Þingskjöl974, 978, 1028, 1032, 1034, 1038, 1052, 1056, 1481, 1485, 1543, 1547, 1681, 1685, 1689, 1693, 1969-1971, 2541-2542, 2545-2554, 2670-2671, 2787-2788, 2904-2905, 3176-3177, 3227-3228, 3238-3241, 3388, 3749, 3794, 4108, 4114, 4177, 4337-4341, 4540, 4640, 4648, 4652, 5298, 5385, 5978
Löggjafarþing128Umræður895/896, 2079/2080, 2699/2700, 2873/2874, 3033/3034
Löggjafarþing130Þingskjöl524, 981, 1045, 1132, 1235, 1241, 1465, 1519, 1608, 1627, 1716, 2396-2398, 2400, 2402-2406, 2408-2411, 2418, 2435, 2522, 2761, 2766-2767, 2769, 2772, 2775, 2781, 2783-2784, 2792, 2802-2805, 2807, 2810-2813, 3147, 3228-3231, 3288, 3624, 3634, 4042, 4149, 4286, 4353-4354, 4373, 4375, 4551, 4622, 4655, 4880, 5160, 5220, 5287-5288, 5299, 5308, 5330, 5349, 5356, 5406-5407, 5409-5415, 5424, 5575, 5668, 5686, 5703, 5824, 6162, 6276, 6286, 6325, 6541, 6953-6955, 6957, 6986, 7007, 7129, 7239, 7244-7245, 7293
Löggjafarþing130Umræður513/514, 517/518, 1857/1858, 2471/2472, 3069/3070, 3077/3078, 3171/3172, 3557/3558, 3615/3616, 3783/3784, 4467/4468, 4783/4784, 4809/4810, 5263/5264, 5389/5390, 5407/5408, 5415/5416, 5781/5782, 5919/5920, 6159/6160, 6721/6722, 8189/8190, 8229/8230, 8243/8244-8245/8246, 8369/8370
Löggjafarþing131Þingskjöl896, 948, 956, 960, 979, 990, 1009, 1015, 1108, 1115, 1118-1119, 1369, 1813, 2193, 2885, 2889-2890, 3557, 3569, 3648, 3651, 3662, 3673, 3689, 3693, 3966-3967, 3969, 3979, 3983, 3994, 4009-4010, 4257, 4558, 4564, 4841, 5123-5125, 5128, 5133, 5399, 5417, 5420, 5469, 6030, 6188-6190, 6193
Löggjafarþing131Umræður689/690, 4243/4244, 4461/4462, 4667/4668, 4937/4938, 5029/5030, 5207/5208, 5731/5732, 6167/6168, 6193/6194, 6287/6288-6289/6290, 6297/6298, 6389/6390, 6821/6822, 6993/6994, 7695/7696, 7701/7702, 7729/7730
Löggjafarþing132Þingskjöl329, 597, 738, 744, 1192, 1195-1196, 1211-1212, 1216-1226, 1417, 1480, 1601, 1760, 1796, 1809, 1847-1848, 1960, 2219, 2233, 2796, 2809, 2908, 3372, 3441, 3693, 3767, 3790, 3878, 3923, 4102, 4381, 4386, 4684-4685, 4752, 4837, 4940, 5169-5170, 5317, 5524, 5562, 5599, 5624, 5643
Löggjafarþing132Umræður69/70, 87/88-89/90, 333/334, 765/766, 775/776, 1005/1006, 1181/1182, 1889/1890, 2189/2190, 2493/2494, 2789/2790-2791/2792, 3063/3064, 3067/3068, 3103/3104-3107/3108, 3111/3112, 3295/3296, 3697/3698-3699/3700, 4155/4156, 4393/4394, 4611/4612, 4667/4668, 4941/4942, 5381/5382, 5385/5386, 6255/6256, 6259/6260, 6421/6422, 6509/6510-6511/6512, 6517/6518, 6589/6590, 6609/6610-6613/6614, 6785/6786, 6797/6798, 7343/7344, 7965/7966, 8071/8072
Löggjafarþing133Þingskjöl327, 331, 485, 490, 629, 852, 1098-1099, 1103, 1105, 1210-1211, 1293, 1328, 1348, 1366, 1382, 1421-1422, 1592, 1627, 1643, 2012, 2048, 2055, 2059, 2102, 2203, 2271, 2386, 2402, 2632, 2640, 2661-2662, 2672, 3503, 3554-3555, 3557-3558, 3560-3564, 3567-3568, 3571, 3575-3577, 3579, 3613, 3615, 3666, 3669, 3928, 4100, 4110, 4128, 4427, 4443, 4455, 4467, 4851, 4874, 4950, 4953, 4955, 4957, 4959, 4965, 4968, 4970-4971, 5117, 5458, 5528, 5820, 5893, 6142, 6145, 6188, 6296, 6319-6320, 6322-6329, 6331, 7110-7113, 7151, 7163, 7187, 7212, 7324
Löggjafarþing133Umræður1039/1040, 1421/1422, 1817/1818, 1821/1822-1823/1824, 1913/1914, 3417/3418, 3637/3638, 3897/3898, 4015/4016, 4065/4066, 4647/4648-4649/4650, 5297/5298, 5527/5528, 5701/5702, 5787/5788, 6487/6488, 6913/6914, 7055/7056
Löggjafarþing134Þingskjöl104, 108
Löggjafarþing134Umræður219/220
Löggjafarþing135Þingskjöl313, 409, 411-412, 594, 702, 721-724, 746, 754, 1203, 1327, 1435, 2049, 2054, 2380-2381, 2397, 2463, 2468, 2528, 2762, 2768, 2886, 3024-3025, 3051, 3908, 4105, 4108, 4644, 4647, 4690, 4697, 4724, 4848-4849, 4852-4853, 4856, 4858, 4983, 4986, 4988-4990, 5004, 5100, 5735, 5753, 5774, 6036, 6056, 6068, 6143, 6281-6282, 6420, 6545, 6576
Löggjafarþing135Umræður573/574, 693/694, 1175/1176, 1543/1544, 1567/1568, 1829/1830, 2625/2626, 2721/2722, 2739/2740, 2989/2990, 3035/3036, 3619/3620, 3887/3888, 4041/4042-4043/4044, 4117/4118, 4469/4470, 4871/4872, 4883/4884-4885/4886, 5469/5470, 5623/5624, 6149/6150-6151/6152, 6261/6262, 6309/6310, 6407/6408, 6831/6832, 7809/7810, 7859/7860, 7863/7864, 7869/7870, 8459/8460
Löggjafarþing136Þingskjöl270, 306, 365, 534, 1008, 1027, 1042, 1170, 1177, 1249, 1424, 1426, 1436, 1454-1455, 1457-1458, 1460, 1488, 1547, 1550, 2246-2247, 2289, 2860, 2863, 3157-3158, 3256, 3266, 3271, 3274, 3440, 3842, 4361, 4529
Löggjafarþing136Umræður391/392, 501/502, 699/700, 1289/1290, 1389/1390, 1657/1658, 1781/1782, 2119/2120, 2257/2258, 2457/2458, 2767/2768, 4379/4380, 5191/5192, 5357/5358-5361/5362, 5479/5480, 5801/5802, 5853/5854, 5911/5912, 6193/6194, 7049/7050
Löggjafarþing137Þingskjöl91-92, 95-96, 99, 101, 135-136, 146, 164-165, 168-170, 199, 745-746, 789, 1013-1014, 1017-1019, 1108-1109, 1111-1116, 1118-1120, 1123
Löggjafarþing137Umræður843/844
Löggjafarþing138Þingskjöl222, 300, 392, 716, 760, 865, 988-993, 995-997, 999-1001, 1004, 1464, 1479, 1481, 1483-1484, 1503, 1508-1510, 1520-1521, 1539-1540, 1543-1545, 1578, 1911-1913, 1924, 1926, 1928, 1937, 1944, 1946, 2025, 2266, 2360, 2594, 2646-2647, 2679, 2701, 2731, 3017, 3036, 3070, 3124, 3491-3493, 3502, 3507, 3509-3510, 3623, 3721, 3737-3738, 4171, 4175-4178, 4181-4182, 4184, 4188-4189, 4192, 4386, 4770, 4772, 4897, 4927, 4933, 4980, 4986, 5141, 5252, 5312, 5355, 5364, 5494-5495, 5510-5511, 5525, 5529, 5732, 5771, 5787, 5791, 5793, 5807, 6119, 6138, 6174, 6240, 6249-6250, 6261, 6280-6281, 6284-6286, 6361, 6586, 6759, 6837, 6873-6874, 6889-6890, 6904, 6908, 7046, 7058, 7108, 7121, 7187, 7517, 7540, 7574
Löggjafarþing139Þingskjöl287, 311, 567, 570, 586, 616, 622, 754, 1216, 1227-1228, 1308, 1338, 1347, 1378, 1453, 1589, 1686, 1703-1704, 1993, 2000, 2023, 2046, 2052, 2086, 2291, 2314, 2667, 2693, 2712, 2769, 3100, 3317, 3794, 3807, 4284, 4288-4289, 4315, 4420, 4422, 4433, 4492-4493, 4633, 4846, 5153, 5627, 5644, 6243, 6276, 6326-6327, 6344, 6347, 6366-6368, 6383, 6385, 6387, 6562, 6568, 6593, 6602, 6606, 7495, 7500, 7504-7506, 7511, 7613, 7710, 7727, 7759, 7770, 7902, 8008, 8040, 8065-8066, 8070, 8168, 8171, 8466, 8567, 8580, 8600, 8606, 8609, 8743, 8830-8831, 8869, 8992, 9025, 9034, 9046, 9183, 9195-9196, 9209, 9295-9297, 9333, 9368, 9376, 9510-9511, 9584, 9587, 9624, 9711, 9750-9751, 10062, 10085, 10129, 10173, 10179
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1954 - 1. bindi561/562
1965 - 1. bindi487/488, 513/514
1965 - 2. bindi2557/2558
1973 - 1. bindi335/336, 425/426, 441/442-443/444
1973 - 2. bindi1849/1850-1851/1852, 1871/1872, 2463/2464, 2623/2624
1983 - 1. bindi349/350, 381/382, 491/492-493/494, 539/540, 1341/1342
1983 - 2. bindi1711/1712, 1731/1732, 1971/1972, 2127/2128, 2233/2234, 2487/2488
1990 - 1. bindi333/334, 369/370, 395/396-397/398, 491/492-493/494, 633/634, 721/722, 1235/1236, 1239/1240, 1361/1362
1990 - 2. bindi1701/1702, 1713/1714, 1943/1944, 2089/2090, 2191/2192, 2203/2204, 2213/2214, 2493/2494, 2753/2754
199559, 131, 198, 205, 263, 271, 300, 318, 365-366, 391-392, 443, 450, 506, 617, 716, 749, 783-787, 807, 849, 855, 859-860, 865, 867-871, 901, 931, 1204, 1303-1305
199959, 73, 137, 204, 211, 278-279, 290, 318, 339, 387-388, 392-393, 416-417, 420-421, 483, 487, 493, 500, 640, 737, 742, 803-806, 823, 826-828, 832-833, 850, 887, 897, 905, 911, 916, 921, 923-925, 927, 957, 990, 1263, 1271, 1273, 1375-1377
200379, 93, 102, 161, 192, 231, 239, 312, 361, 382, 433, 438-439, 446, 458, 468-469, 473-474, 529, 551-552, 556, 571, 704, 728, 849, 855, 893, 929-932, 955, 957-958, 963-965, 984, 989-990, 993-994, 1006, 1012, 1055, 1065-1066, 1071, 1079, 1081-1085, 1115, 1140, 1158, 1160, 1465, 1508-1509, 1519-1520, 1545, 1613, 1627, 1669-1670, 1672
200791, 105, 114, 171, 201, 239, 246, 322-323, 347, 408, 428, 449, 454-455, 461, 474-475, 487, 497, 523-524, 529, 585, 610-611, 618, 624, 631, 769, 794, 797, 810, 815, 868, 889, 937, 988, 1026-1041, 1068, 1071-1072, 1076-1079, 1081-1082, 1100, 1105, 1109-1110, 1112, 1118, 1127, 1141, 1148, 1181-1182, 1200, 1218-1219, 1224, 1233-1236, 1243, 1270-1272, 1276, 1283, 1311, 1331, 1335, 1342, 1443, 1572, 1667, 1677, 1693, 1714, 1727, 1731, 1733, 1756, 1818, 1832, 1834, 1873-1875, 1945, 1971
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1991200
1992236
1993223-225
1995465
1996495, 497, 502, 504, 506, 509
1997383
1999155
2000141
200292, 128
200683-84, 95, 109-110
2008129, 136, 140, 143, 147, 149, 164, 170
201126
201218
201651
201880, 86, 117-118, 178
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994413
19944349
1994441-2
1994457-8, 10
19945076
1994535, 7, 11
1994564, 6
19945910-29, 37, 40, 42-43
1995101
1995115
1995184-5
1995203-4
19952111
1995271, 3
1995414
1995445
199658-9
1996133
199625154-161
1996396
19964714
19965186, 90
1996537
1996564
1997612
1997106
19971122
19971211, 14-15
199716169-170
1997249
1997289
19973720, 28
19973918
19974162-63, 66
19974210
1997512
1998210-11
1998616
1998710
1998108
19981312
19982318
19982413-14
19982785-92, 94-95, 98-106
19983311
19983912
19984275, 103, 109
1998452
1998469
199848261-262
1999715
1999917
19991718
1999187, 36-37, 39
19992010
19992281
1999268
19992760, 73, 95-99
1999283-4, 6, 12-13, 18-19, 21
199932174
1999349
19995093, 99
200059
2000776
20002112, 17, 22, 25, 28, 47, 189
20002912
20004829, 60, 63-64
200050186-187
20005423-24, 102, 152
200055154
2000607-8, 12-27, 71-75, 448
200134, 7, 12, 14, 21-23, 25-26, 30-31, 33, 35, 37, 39, 41-42, 44, 46-49, 51, 185-186
2001864
200111189-190
20011333
200114137, 185, 193
200120172, 183, 234-236, 261, 280, 294, 299, 304-305, 308, 318
20012514
200126178
200131244
2001464, 6-7, 10, 106-107, 196, 469, 472, 492
20015115, 18, 39, 147
20015213
20016114
2002672
20021510
20022620-21, 31, 39-40, 49
20024913-14
20025377, 111, 119
200263184, 252, 258
2003684, 140-142, 182, 184, 186, 191, 209-210
20031513
20031917
20032344, 116-117, 120, 128, 187, 321, 346-347, 355-358, 360-363, 374-375, 381
2003244
2003297-8
20033112
2003493-4, 29, 229, 287, 289-290
2003575, 292, 294, 298-299
200429116, 120, 125, 227-230
200447311, 313, 317-318, 535, 555, 563, 581, 607
200554
200576
2005996-97
20051020
200516314-319, 349-350
2005173
20055423
200558135, 176, 178-179
2005602, 4
200697
20061411
20062156
20062539
20062619, 27-28, 31, 33-34, 39
200630400, 402, 418
20065217
20065867-76, 91, 93-94, 126, 136, 144, 159, 166, 229-230, 234-235, 1612-1613, 1621, 1642
20065923
20066229-30
20079357, 360-361, 371, 445, 485
200716204-206, 210-211
20072645, 122, 295, 308
20073911
20074620
2007606
2007614
200885
200810467, 510
2008127
2008192-3, 6
2008222-3, 5, 8, 12, 37, 39-41, 312, 357, 360-361, 680
20085225
200868571, 574-576, 579, 588, 591-595, 597, 600-603, 712, 748-749, 755
200873417, 481
200876325, 328
20087766
200878143, 146-148, 154
200925524
2009304, 8-9, 12, 16-17
200937137, 140
2010624-25, 30-31, 70-71, 109-110, 303-304
20102610, 30
20102924
2010328, 66, 72, 78, 83, 91, 283
2010392, 294, 481, 652, 737, 742, 748, 752, 759
20105025
20105423
2010562, 83, 238, 307
20106474, 95, 100, 110, 117, 558, 798, 871
20107136, 48, 54, 57, 137, 148-149, 167
20107249, 51, 54, 56, 60, 64, 66
201157, 81, 130, 261-262
201110150-152, 159, 164, 166-168, 211, 221, 225
201120168-171
20112954
20114017-19, 21, 23-24, 26-27, 29, 115, 120, 124, 135
2011541-3, 5-6
201155194-195, 222, 224, 336
2011596, 58, 180, 189, 191-192, 194-195, 212, 220, 228-230, 234, 239, 241, 243, 251, 264, 269, 271, 275, 279, 300, 302, 307, 315, 317-323, 325-327, 329-330, 334, 352, 355-360, 369, 375-376, 383-396, 398-403, 429, 452, 532, 536-537, 541-542, 545
20116820, 22, 27-29, 31, 57, 69-70, 125-127, 133-135, 137, 174, 181-183, 187, 215, 220-221, 229, 233-234, 242, 248, 251, 253, 255, 257, 260, 264, 267, 270, 273, 277, 280, 283, 286, 289, 292, 299, 301, 303, 306, 308, 311, 314, 317, 320, 322, 325, 328, 332, 426, 428-429, 431-432, 442-443, 447, 453-456, 459-460, 463-466, 469, 476-477, 493-496, 518
20117017
20127273, 405, 409-410
2012121, 60, 377
20121519
201219135, 442, 450
201232167
20125450, 604, 1042-1043, 1049, 1131, 1267
20125710
20125937, 448, 451, 475-476, 823, 826-827
20126516, 18
201267138, 263
20127055, 57
20134174, 463, 608, 655, 861, 1013, 1221-1222, 1309, 1316, 1323, 1386, 1431, 1521, 1595, 1599
20139297-298, 301, 319-320, 322, 324
201314365, 634
20131661, 63-64, 245, 273
2013183
20133255, 57, 83, 85, 87, 111-112, 153, 155, 182, 184, 208-209
20133757
20135640, 181, 365-366, 471-472, 523, 530, 693, 915, 1057
201364156, 160-163, 168
20137043, 67-69, 76, 79
20144130
201423362
2014336-8, 12, 15-16
2014362, 5, 10, 138, 247, 278, 283, 524, 616, 625
20144110
20145439-40, 514, 795, 799, 1047-1053, 1056-1063, 1068, 1291
20145893, 95
2014646, 457-458
20146790, 101, 114, 147, 212, 223, 413, 546-547, 866, 869, 872, 882
20147350, 128, 130, 132, 139, 142-144, 147-148, 268, 415, 749, 925, 1069
20147613
2015512, 14
2015811, 170, 173-175, 177-181, 188-190, 668, 945, 961, 967-970
2015123-4, 17
2015161, 3-5, 7-8, 13-17, 19, 22, 25, 28, 31, 34, 177, 203, 481, 494-495, 502
2015234, 46, 48, 111, 649, 818, 829, 834, 850, 854, 869, 932
20153044
2015467, 10, 15, 18-19, 30-31, 44, 74, 84-85, 438, 671, 685
2015551, 43, 45-47, 171, 223, 392-393, 395-405, 408, 413-414, 417, 419-422, 430, 433, 436-437, 451, 476, 506-507
20156367, 70, 75, 80, 82, 94, 100, 199, 229, 260, 265-266, 277, 287, 309, 322, 326, 330, 334, 338, 344, 348, 352, 357, 363-364, 367, 370-371, 374-375, 378, 381, 384, 395, 398, 404, 407, 412, 416, 420, 425, 427, 431, 434, 438, 441, 444, 447, 631, 658, 810-811, 1154, 1199, 1224, 1228, 1231-1232, 1238, 1243-1244, 1247-1248, 1251-1252, 1258, 1264, 1268, 1272, 1276, 1281, 1286, 1292, 1313, 1317, 1324, 1699, 1851, 1970-1971, 1973, 1975, 2009, 2015, 2017, 2027, 2032, 2034-2035, 2073, 2157
20157448, 51, 367-368, 833-834, 875-877
20165300, 305-306, 308
20161030, 32
201618117, 139, 147, 150, 215, 311
2016198, 248, 259, 314, 316, 323, 406
2016215
201627410-411, 413-415, 418, 421-424, 426-430, 438-439, 441, 451-452, 456, 458, 463, 468, 471, 474-475, 477, 483, 494-495, 497, 500, 513, 515, 725-726, 728, 730-731, 914, 979, 1711, 1715-1716, 1718, 1720
201644100, 140, 215-217, 600, 618-619
20165227
20165717, 64, 83, 85, 90, 379, 483, 1687
201663280-285, 287-289
2016676
20171713, 15-16, 29
20172435, 130
201731344, 422-423, 746-749
20173717
20173832
2017416
20174571
20174897, 966
2017669
201767343, 352, 356, 377, 645-646, 648-649, 672, 676
201774242, 261, 320, 483, 570, 572, 574-576, 578-579, 581-582, 591, 593, 597, 599-600, 604, 610-612, 614-615, 618-620, 627, 631-632
201874-5, 9-16, 21
20181462, 109
2018165
20181953
201825163, 165, 169
20183166, 79, 82
201833227-228
20184244
2018469, 11-12, 28, 32, 37, 39-40, 60, 72, 76, 78
201851172
201854322
201864255
20187233, 303-306, 394
20187527, 98-99, 463-465
201885113, 129, 149, 164
201915345, 350, 669
20192014, 239
201925271
201931226, 231
20193836
2019431
20194490
20194963, 65, 67-68, 223, 235, 284
20195880
20198682, 84, 90, 92-93, 104, 120, 124, 128, 130, 145, 151-153, 158, 161, 442-449
20199257, 60-62, 64
2019954
2020527-34, 44-52, 85-87, 90-91, 96-97, 99, 101, 103, 116-118, 382, 397, 452
20201219, 364, 384, 453-464, 466-468
20201414-15
20201632-44, 93, 205-206, 213-220, 228-237, 262-272, 279, 286-287, 292, 294, 299, 313, 325, 328, 331, 334, 337, 350, 353, 356, 360, 364, 370, 374, 376, 380, 383, 386, 390, 393, 396
202020107, 254-255, 378, 390, 402, 408, 413, 417, 422, 425, 432, 446, 452, 456, 477, 480, 486, 492, 499
202026248, 250-252, 255, 270, 272-273, 275, 280, 301-302, 329, 338, 371-372, 379-381, 383, 421, 423-425, 428, 439, 441-442, 444, 449, 469, 471, 492, 495, 503, 531-532, 538-539, 541, 543, 549, 592, 596, 600-601, 614, 650-651, 901, 939, 962, 965, 968-971, 976
202029147, 174
2020316, 9, 12-13, 18-20
20204272
202050212, 473, 480, 487, 493, 497, 502, 510, 515, 521, 526-527, 533, 539-540, 542, 545-546, 555, 563, 570, 576, 582, 589, 593
202054195
20206291, 99, 274
20206914, 67, 196, 244, 264-265, 616-622, 664
202073198-201, 278, 336, 831, 848, 864
2020741-5, 52
20207911
202087105-108, 121-122, 204, 278, 296, 304, 306-307, 310-312
202112
2021520
20217471, 699-704
20211920, 55
20212122
202122129-130, 627
202123171-172, 176-178, 180-183, 188, 191-193, 199, 202-203, 206, 209-210, 212, 216, 221-227, 229-232, 236-250, 252, 254-260, 262-264, 268-271, 276, 279-289, 291, 294, 298, 301, 303, 306-307, 310-314, 324, 334, 390-394, 401, 403, 413-414, 416-418, 447-448, 453, 466, 468, 488, 515-516, 567, 572-574
202126163-164, 166-167, 169-170, 181
20212820, 35, 88
2021321
20213499, 101-103, 122-125, 376-377, 379, 382-383, 388-389, 394-395, 398-399, 403-404, 407-408, 413
20213530
202137111, 114-115, 121
20214937-40, 42-46, 48-71, 73-74, 76-90, 211
2021602, 5, 7
20216279
2021644
2021674
20217135-36, 65, 78-79, 86, 89-90, 92-94, 96-97, 108, 111, 144, 149-150, 156, 159, 276-280
202172173, 233
2021744, 34, 46, 210, 390
202180338-339
202210167, 171, 182-183, 185-188, 190-191, 193, 195-197, 199, 202-207, 209-210, 212-214, 221-222, 227-228, 233-234, 238, 244-245, 247, 252-253, 258-259, 262, 268-269, 271, 273, 276-277, 279, 285-286, 288-289, 292-293, 295, 297-298, 303-304, 308, 310-311, 314-315, 317, 325-329, 336-340, 344-346, 351-352, 357-360, 362-365, 367-368, 372-374, 383-385, 390, 394-396, 400-402, 406-407, 444, 446, 448, 451, 453-454, 457, 459-460, 463, 465, 470, 472, 475, 477-478, 482, 485, 489, 495, 501, 505, 508, 512, 516, 520, 523, 527, 531, 534-535, 540, 542, 544, 549-550, 554, 556, 558, 569-570, 577, 906-907, 933, 937, 939-940, 942-944, 948, 968, 973-974, 1013, 1018, 1036, 1113
202218115, 118, 130, 143, 178, 204, 216, 543, 768, 800
20222048-49
20222621-23, 25, 27-29
202229221, 342, 472, 478
2022324, 6-7, 10, 14, 18-21, 24-32, 34-36, 38-40, 43-45, 48-58, 60-63, 65-67, 69, 71-72, 74-75, 77, 80, 85, 103-104, 106-110, 112-120, 128-129, 136-137, 422, 537-538
20223422, 32, 40, 49-59, 66-67, 72, 78, 177, 179, 182-183, 185-187, 189, 191, 206, 525, 538, 540-542
2022471-4, 12-13, 132-133, 137-140
2022506
20226356-57
2022661
202272302, 418, 541
20227498
20238166
2023108
2023209, 13, 49, 56
202326425
202330481, 483-484, 491-495, 508-509, 511
20234094, 202
202345184, 189, 199, 219
202362198, 529-530, 563, 566, 656, 780, 785, 789-790, 825, 904, 907
20236899
202373417
2023797-8, 11, 17, 20, 22-24, 27-30, 32-33, 35-48, 50-55
202383123-124, 126-127, 129-130, 135-139, 143, 189, 192, 235-238, 240, 244-249, 251, 254, 270
202437-8
2024625
202411138, 150
20242565-67
2024272
2024346, 11-12, 17-18, 28-34, 36, 60
2024353
2024393-5, 13, 23, 38
20244148-49, 71-73, 263
2024515
20245889, 253
20246589-93, 95-99, 440, 442-445
202469178, 371, 714
202477155-158
2024822
202483126, 133-135, 176, 181, 183, 185, 187, 209, 323-327, 329, 516, 518-520, 791
202485370-371, 373-375, 405, 423, 425, 616
20248613
202493648, 1665
20251055, 165, 205, 234, 236-237, 239, 245, 559-561, 585, 871, 873, 1035, 1083
20251357
20251518, 32, 63
202517472, 475
20252382, 128
202528162, 172, 176, 182, 192, 196
20253331, 36, 316-319, 321, 323
202542270, 280, 312, 315, 317, 328, 417, 508-509, 565, 593, 772, 809-813, 815, 817-820, 824, 830
20255441, 430, 432
202559227
20256352
20257197, 317, 442, 525, 1033
20257322, 49-51, 54-55, 63
202575144-145, 147-153, 176, 182, 187, 191-192, 195
20257754
20258018, 117, 137, 162, 217, 263
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001754
20011289-90
200126201
200131248
200135279
200140320
200143337, 343
200148377
200157452
200186675, 680
2001125987
20011291021
20011431136
20011441141
20011461158
2002750
200219151
200220159
200229232
200241322-323
200248379-380
200251403
200264498
200272567
200283653
200297761
200299776
20021291017
20021481169, 1174-1175
20021531209, 1212-1213
20021561235
2003647
2003965, 70
200314105
200315117
200317129
200324192
200329231-232
200331248
200334271
200338297
200340313
200353420
200356444
200372572
200373581, 583
200379629
200383664
200384670
200389709
200396768
2003115920
2003116923
2003122974
20031291029
20031371092
20031431134
20031491178
20031511199
20031651312
20031671326-1327
20041078
200415113
200421167
200428224
200441328
200447369
200457455
200465520
2004104825
2004108858
2004111881-882
2004123980
2004125989, 993, 996
20041531213
20041561244
20041591268
2005312
2005415
2005520
20051278
20051380
200521141
200527185
200529201
200540271
200544302
200560430
200564460
200570605
200579894
200581940
200582985
200611
20066161, 177
20068235
200612353
200620639-640
200626805
200627838-839, 863
200628875, 884
2006361151-1152
2006471503
2006511632
2006732330-2331
2006932975
20061073421
20061083455-3456
20078254, 256
200719608
200723736
2007381187
2007421344
2007441407
2007461472
2007551760
2007581856
2007611922
2007652079
2007692207-2208
2007712241, 2249
2007742337
2007772442
2007812581
2007872783
2008127
20087224
200823719
200827833, 861, 864
2008491568
2008591888
2008662112
2008822619-2620
200910320
200915475
200916511-512
200923717
200928868, 870-871
2009351118
2009431357
2009541728
2009581837-1838
2009682170-2171
2009712256
2009742346
2009892829-2830
2009932970-2971
20106192
201012383-384
201016509
201023735
201026813-814
2010381207-1208
2010722294
20114115
201116481
201124758
201130944
2011361149
2011381198-1199
2011732329
2011872781
20111143617
20111193787-3788
20111213856
20111223883-3884
20111233916
2012373, 85
20125132
201216511
201217513
2012481507
2012521664
2012692205-2206
2012742368
2012762432
2012792511-2512
2012822603
2012953027
2012963058
20121033296
20121083438
20121093472-3473
20121183767, 3774
201328887
201329916
201330941-942, 948
2013341072
2013501588
2013541723
2013601905
2013662112
2013782485
2013792512
2013812579
2013822610
2013842665
2013902868-2869
2013922928, 2944
2013932969
20131003193
20131063377
20131073411
20131083444
2014246-47
20149276
201416498
201418545
201422673, 689, 703
201423721
201424754
201427855
201429917
2014321008, 1020
2014341083
2014371167-1168
2014381192
2014391244-1245
2014401257
2014561776
2014581843
2014632007-2008
2014652063, 2080
2014702225
2014722290
2014772459
2014842658-2659
2014912912
2014963063-3064
20141003192
2015130
20156177
20159276
201513401
201522684
201527853-854
201528877
2015341086
2015381206
2015431355
2015491549
2015621973
2015662112
2015702224, 2231
2015752377
2015902880
2015922929, 2931
2015942988
2015963053
2016256
20164112
20166178
20167200-201
201610303
201615468
201623718
201630943
201631985
2016351101
2016441399
2016642048
2016652059
2016752383
2016794
20168011-12
2016854-5
2017525-26
2017714-16
2017815-16
20171615
20171715, 32
20171815
20171915
20172015
20172115, 28
20172215
20172315
20172415
20172515
20172615
20172715
20172815
20172915
20173015
20173115
20173215
20173314-15
20173415
20173512-13, 15
20173615
20173715, 32
20173819-20
20174026-27
20174221
20174313-17
20174513
20174721
20174916-17
20175324-25
20175419
20175727
20175811-12
20175921-22, 29-30
20176622-23
20177214
20177920-21
20178131
20178218-19
2017902859-2860
2017932959
2017973091
2018396
20184116-117
201813408
201819595-596
2018341067
2018411303
2018421330
2018441390
2018511612-1615
2018642036
2018692191
2018712241, 2257
2018722283
2018762414-2415, 2432
2018792508
2018822604
2018842671, 2677
2018852707-2708
2018942993
20181053359
20181063380
20181083451
20195144, 146
20196178-179
201916496
201921661
201923724
201928878-879
201930959-960
2019331043
2019411310
2019461453
2019501587
2019521660
2019531676-1677
2019561780-1782
2019601920
2019621971
2019642018, 2031, 2033
2019661913
2019682173
2019702220
2019732330
2019742346
2019782481
2019822624
2019892848
2019912895-2896
2019942996
2019973090
2020258
20204108-109, 121
20208245
202014418
202016497
202024764
202026860-861, 886
202028997
2020291080
2020321263
2020371537
2020381645
2020391681
2020431980-1981
2020441993-1994, 2027-2028, 2047
2020452112
2020462117, 2141-2143
2020482244-2245, 2273
2020492311-2312, 2333, 2366
2020502395
2020522528, 2557
2020562898
2020593092-3093
20213185
20215376
20217518
20218602
202110735
202111790, 800-801, 822, 831
202113981, 987
2021151097
2021171234
2021181299
2021191386-1387, 1406, 1408-1410
2021201496
2021221688-1691
2021231790, 1802-1803
2021241821, 1852
2021251928, 1975-1976
2021272138
2021282203, 2227, 2244
20222109, 138-139, 182
20225441, 443, 459
20226510-515, 556
20229802, 805-806, 847
202210890
2022141291-1292, 1324
2022201895
2022464354, 4402-4403
2022474448-4449
2022484566
2022494620
2022504785
2022524946
2022555208-5209
2022575424
2022585510
2022595613-5614
2022605691
2022636032
2022646105-6106
2022656170, 6225
2022676375
2022696579
2022706659, 6706
2022716799, 6801, 6803
2022747010-7011
2022777275
20234330-332
20235474
20236532
20237658
2023121129
2023131202-1205
2023161534
2023242278
2023282650, 2685
2023292748
2023302820
2023312972
2023323033-3034, 3069
2023343228
2023373548
2023383647
2023393709, 3713
2023413933
2023424029
2023434069, 4071
2023444171
2023454279
2023494698
2023535057, 5086
20242152
20244363
20248759
20249861
2024121115, 1117, 1140, 1143, 1145, 1147
2024131206-1207
2024141280
2024161505
2024171579
2024191786, 1789
2024201892-1893
2024211958
2024222045
2024232203
2024242222
2024252325
2024262492
2024272589
2024292733, 2770, 2777, 2779, 2781
2024323016
2024333100, 3164
2024353357
2024383647
2024434086-4088, 4126
2024454264, 4266
2024464413
2024494661
2024514841-4842
2024524950
2024535075
2024565362, 5371
2024585564
2024605663
2024666205
2024676299-6300, 6330
2024686384-6385
20253283
2025222091
2025241396-1399
2025271690, 1727
2025281760
2025301943
2025342349
2025352432, 2451
2025382780
2025392877
2025433210
2025473644
2025483738
2025524123
2025534185
2025544263, 4265, 4267, 4269, 4312, 4315, 4318
2025554398
2025604743, 4793
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 33

Þingmál A1 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 36

Þingmál A125 (hressingarhæli fyrir berklaveika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (breytingartillaga) útbýtt þann 1924-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (hressingarhæli og starfsstöð fyrir berklaveikt fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (þáltill. n.) útbýtt þann 1924-05-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 543 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1924-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1924-05-01 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-05-02 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1924-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A138 (hressingarhæli fyrir berklaveikt fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (þáltill. n.) útbýtt þann 1925-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 548 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1925-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1925-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A14 (gjaldeyrisverslun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (bygging prestsseturs í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (þáltill.) útbýtt þann 1942-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 71

Þingmál A96 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-12-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A106 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A11 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A2 (prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-03-09 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 181 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-03-14 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 216 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-03-22 11:11:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 85

Þingmál A182 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 692 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A51 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 191 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A83 (stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A228 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (bifreiðar í eigu ríkisins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-11-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A115 (dreifing framkvæmdavalds)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 740 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 784 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-04-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A259 (skattkerfisbreyting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 518 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (þjónustustarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 376 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A218 (iðnþróunaráætlun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kristján Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A113 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A236 (skotvopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B21 (símakallkerfi Alþingis)

Þingræður:
8. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (forseti) - Ræða hófst: 1975-10-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A51 (skotvopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-28 15:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A237 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (frumvarp) útbýtt þann 1977-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-29 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (útgjöld vísitölufjölskyldunnar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S325 ()

Þingræður:
57. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A37 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-10-31 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (frumvarp) útbýtt þann 1977-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A224 (sala notaðra lausafjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (frumvarp) útbýtt þann 1978-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A298 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A58 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (sala notaðra lausafjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 809 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (aðstoð við þroskahefta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A18 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1979-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (undirbúningur almennra stjórnsýslulaga til að auka réttaröryggi)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A37 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (Flutningsráð ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (myndvarp)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-11-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A247 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A79 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A192 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A252 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A360 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A362 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A49 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A213 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál S39 ()

Þingræður:
80. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A185 (iðnráðgjafar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A248 (póstlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 906 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1044 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A422 (starfsmenn þjóðkirkju Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A80 (fíkniefnamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1987-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (aðför)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A297 (nauðungaruppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 807 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 957 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A427 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A34 (aðför)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 522 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 295 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (störf og starfshættir umboðsmanns Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 978 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1988-05-02 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1038 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A464 (lögbókandagerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A182 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1989-03-07 - Sendandi: Jóhannes Árnason sýslum. Snæf.- og Hnappadalssýslu - [PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (húsgöngu- og fjarsala)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 14:56:49 - [HTML]

Þingmál A14 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-31 18:12:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 1992-10-06 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 1992-11-03 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 1992-11-23 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A184 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-02-11 16:25:30 - [HTML]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 1993-03-22 - Sendandi: Samband íslenskra sparisjóða - [PDF]

Þingmál A297 (Skálholtsskóli)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-18 13:51:33 - [HTML]

Þingmál A546 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
176. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-08 11:26:13 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-12 19:46:26 - [HTML]

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1993-12-13 - Sendandi: Ríkiskattstjóri - [PDF]

Þingmál A450 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-16 14:58:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1083 - Komudagur: 1994-03-29 - Sendandi: Árni Reynisson, Austurstræti 16 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 1994-04-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands, - [PDF]
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 1994-04-20 - Sendandi: Tryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 118

Þingmál A130 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-11-03 17:12:35 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A6 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ögmundur Jónasson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-09 12:12:09 - [HTML]

Þingmál A47 (þingfararkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-06-15 23:56:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (skattareglur gagnvart listamönnum)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-01-31 15:04:42 - [HTML]

Þingmál A261 (trúnaðarsamband fjölmiðlamanna og heimildarmanna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-06 14:15:36 - [HTML]
158. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-06-03 23:02:14 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-27 16:18:17 - [HTML]

Þingmál A355 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2461 - Komudagur: 1996-09-16 - Sendandi: Haukur Friðriksson, Hvammstanga - [PDF]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Háskóli Íslands, lagastofnun - [PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1697 - Komudagur: 1996-04-26 - Sendandi: Lögreglufélag Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 1996-04-26 - Sendandi: Félag ísl. rannsóknarlögreglumanna, b.t. Baldvins Einarssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 1996-05-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-12-20 16:03:41 - [HTML]

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-09 13:35:03 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-10-09 13:41:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 1997-02-12 - Sendandi: Nefndarritari allsherjarnefndar - [PDF]

Þingmál A48 (fjáraukalög 1996)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-10-17 12:10:17 - [HTML]

Þingmál A148 (sala notaðra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-07 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-12 18:31:26 - [HTML]

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-18 15:38:48 - [HTML]
49. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-12-18 22:11:01 - [HTML]

Þingmál A150 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-19 21:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-07 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-18 16:15:51 - [HTML]

Þingmál A480 (viðbætur við I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-02 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 17:19:12 - [HTML]

Þingmál A486 (öryggisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-12 21:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Hagall, Árni Reynisson, Árni Reynisson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 1997-05-02 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 1997-05-02 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 1997-05-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2041 - Komudagur: 1997-05-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2042 - Komudagur: 1997-05-06 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A98 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-08 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-16 12:33:21 - [HTML]

Þingmál A151 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-31 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-23 12:44:17 - [HTML]
92. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-23 15:52:26 - [HTML]

Þingmál A175 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-16 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-16 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (starfsstöð Vegagerðarinnar í Rangárvallasýslu)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-19 15:20:44 - [HTML]
28. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-19 15:24:02 - [HTML]
28. þingfundur - Guðmundur Lárusson - Ræða hófst: 1997-11-19 15:31:19 - [HTML]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: Hagall, Árni Reynisson, Árni Reynisson - [PDF]
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 1997-12-05 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A285 (starfsemi kauphalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (lög í heild) útbýtt þann 1998-04-06 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1438 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 1998-03-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A546 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (þáltill.) útbýtt þann 1998-03-24 14:20:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 123

Þingmál A20 (endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-06 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-02-25 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (störf við loftskeytastöðina á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-11-04 15:42:57 - [HTML]

Þingmál A184 (evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-10 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 13:31:15 - [HTML]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 1999-02-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A230 (stefna í byggðamálum fyrir árin 1999-2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (þál. í heild) útbýtt þann 1999-03-03 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1999-03-02 19:04:11 - [HTML]

Þingmál A414 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-03-01 14:37:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-09 22:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (verkefni sem sinna má á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-11-03 15:37:53 - [HTML]

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1064 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-26 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1096 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-04 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 21:16:38 - [HTML]

Þingmál A98 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-14 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-10 12:49:49 - [HTML]

Þingmál A199 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-16 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 906 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-04 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-05 19:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A245 (fjarvinnslustörf í Ólafsfirði)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-23 14:48:03 - [HTML]

Þingmál A248 (loftskeytastöðin á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-02 18:38:04 - [HTML]

Þingmál A251 (meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-08 13:46:32 - [HTML]

Þingmál A254 (innheimtusvið tollstjórans í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-08 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (leigulínur til gagnaflutnings)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-03-22 14:12:16 - [HTML]

Þingmál A421 (húsgöngu- og fjarsölusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-26 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1094 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 15:40:23 - [HTML]

Þingmál A469 (hópuppsagnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2000-04-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj. - [PDF]

Þingmál A486 (dómtúlkar og skjalaþýðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (tóbaksvarnir á heilbrigðisstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (svar) útbýtt þann 2000-04-26 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (bílaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1206 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 21:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1207 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Árni Johnsen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 10:33:55 - [HTML]

Þingmál A606 (svæðisstöðvar Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-04-04 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1174 (svar) útbýtt þann 2000-05-09 20:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (starfsstöð bandarísku innflytjendastofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-04-13 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B346 (atvinnuleysi á landsbyggðinni)

Þingræður:
71. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-24 13:29:50 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-29 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-30 10:31:46 - [HTML]

Þingmál A8 (dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-09 16:13:46 - [HTML]

Þingmál A63 (verkefni sem unnt er að sinna á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2000-10-11 14:09:37 - [HTML]

Þingmál A69 (Átak til atvinnusköpunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (svar) útbýtt þann 2000-11-08 11:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (dómtúlkar og skjalaþýðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-10 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 517 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-13 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-13 11:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-10 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 529 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-14 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 555 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-14 13:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2000-11-16 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]

Þingmál A136 (jafnt aðgengi og jöfnun kostnaðar við gagnaflutninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-17 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-02-27 17:27:05 - [HTML]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-03-06 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 833 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-03-06 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-05-16 20:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1490 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (eftirlitsmenn Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (svar) útbýtt þann 2000-11-28 19:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-21 20:09:15 - [HTML]

Þingmál A265 (samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-04-24 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2001-02-19 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis - [PDF]

Þingmál A347 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-13 12:02:37 - [HTML]

Þingmál A392 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (svar) útbýtt þann 2001-03-12 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (samningar um sölu á vöru milli ríkja)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-15 10:42:26 - [HTML]

Þingmál A444 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn (starfsmenntun))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-03-06 15:19:39 - [HTML]

Þingmál A520 (stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-03-12 18:16:41 - [HTML]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1150 (lög í heild) útbýtt þann 2001-04-27 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-08 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1403 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-18 19:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (réttarstaða starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-16 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-04-05 17:23:17 - [HTML]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2805 - Komudagur: 2001-08-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2819 - Komudagur: 2001-09-06 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2824 - Komudagur: 2001-09-11 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A113 (fjölskyldustefna utanríkisþjónustunnar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-17 14:06:30 - [HTML]

Þingmál A145 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2002-01-02 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A150 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-13 10:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 576 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-12-13 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-01 14:40:25 - [HTML]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 875 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 927 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (umfang skattsvika, skattsniðganga og dulin efnahagsstarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2059 - Komudagur: 2002-04-23 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A204 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-30 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1140 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-05 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1430 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
131. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-27 12:15:05 - [HTML]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-06 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 690 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 928 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2001-11-26 - Sendandi: Flugskóli Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]

Þingmál A328 (þróun lífeyrismála 1998--2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-11-27 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (búfjárhald o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2002-03-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A347 (bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-05 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-07 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 908 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-03-07 15:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2002-02-13 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2002-02-13 - Sendandi: Erna Bryndís Halldórsdóttir endursk. - [PDF]
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2002-02-19 - Sendandi: Lögmannsstofan Taxis hf. - [PDF]

Þingmál A392 (staða og þróun löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2002-04-23 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (svæðisútvarp Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-13 14:36:29 - [HTML]

Þingmál A476 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (svar) útbýtt þann 2002-03-21 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1185 (lög í heild) útbýtt þann 2002-04-10 12:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-12 13:59:52 - [HTML]

Þingmál A520 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Náttúrustofa Vestfjarða - Skýring: (sameiginl. forstm. og stjórn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1588 - Komudagur: 2002-04-03 - Sendandi: Náttúrustofa Norðurlands vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1875 - Komudagur: 2002-04-12 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-27 16:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Fræðslunet Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Landssími Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1164 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-08 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-10 12:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-12 17:00:55 - [HTML]
95. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-03-12 17:09:41 - [HTML]
95. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-03-12 17:16:41 - [HTML]

Þingmál A605 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1715 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A607 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-03 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-03 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-11 20:42:58 - [HTML]

Þingmál A620 (vörur unnar úr eðalmálmum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-18 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 16:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2002-04-12 - Sendandi: Félag íslenskra gullsmiða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A636 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1008 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-19 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (starfsmannafjöldi hjá Fasteignamati ríkisins og Landskrá fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (svar) útbýtt þann 2002-04-19 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-20 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1392 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-26 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (aðild að Kyoto-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2002-05-02 19:55:07 - [HTML]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-30 20:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B60 (fjárhagsvandi Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
8. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-10-10 14:27:09 - [HTML]

Þingmál B176 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 18:19:07 - [HTML]

Þingmál B216 (starfsemi Byggðastofnunar og framvinda byggðaáætlunar, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
74. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 2002-02-11 17:34:55 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A29 (ójafnvægi í byggðamálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A71 (starfsemi Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-06 13:40:08 - [HTML]
24. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2002-11-06 13:45:27 - [HTML]
24. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-06 13:47:54 - [HTML]

Þingmál A181 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 709 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-12 19:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (skipan matvælaeftirlits)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-12-11 15:15:32 - [HTML]

Þingmál A278 (flutningur opinberra starfa og stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (svar) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2002-12-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (breyting á XV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-05 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-05 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-12-12 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (lög í heild) útbýtt þann 2003-03-15 17:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Norðurorka - Skýring: (ums. um 462. og 463. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A464 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2003-02-10 - Sendandi: Jón Birgir Jónsson, fyrrv. ráðuneytisstjóri - Skýring: (lagt fram á fundi allshn.) - [PDF]

Þingmál A469 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Flugráð - [PDF]

Þingmál A470 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-05 13:52:10 - [HTML]

Þingmál A485 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 16:56:33 - [HTML]

Þingmál A489 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2003-01-28 18:03:13 - [HTML]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar) - [PDF]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (neytendakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-30 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2003-02-25 - Sendandi: Réttarfarsnefnd - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1400 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A600 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A619 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-02-18 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-27 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (eftirlit með matvælum og heilbrigði dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-25 20:07:37 - [HTML]

Þingmál A8 (raforkukostnaður fyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2003-11-12 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-14 15:47:58 - [HTML]
10. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-10-14 16:03:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2003-11-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-17 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-02 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (vigtunarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (svar) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (erlendar starfsmannaleigur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2595 - Komudagur: 2004-07-05 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 08:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-29 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (prestar þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (svar) útbýtt þann 2003-11-12 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-06 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-02-19 16:51:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (uppfinningar starfsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2004-02-06 - Sendandi: Stéttarfélag verkfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1220 - Komudagur: 2004-03-03 - Sendandi: Stéttarfélag verkfræðinga - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF]

Þingmál A343 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1182 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1183 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-03-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-30 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-31 23:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-23 14:56:44 - [HTML]

Þingmál A385 (skattgreiðslur í tengslum við byggingu Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (svar) útbýtt þann 2004-02-09 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (aðild starfsmanna að Evrópufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-03-31 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-15 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-05 12:09:12 - [HTML]

Þingmál A410 (tímabundin ráðning starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1250 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Reikningsskilaráð - Skýring: (ums. um breyt.till. við frv.) - [PDF]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (Átak til atvinnusköpunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (svar) útbýtt þann 2004-03-16 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1706 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-18 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-29 10:55:44 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-01-29 11:34:05 - [HTML]
129. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 18:13:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 999 - Komudagur: 2004-02-18 - Sendandi: Ragnar Thorarensen - [PDF]
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1078 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Landslög f.h. Íslenskra aðalverktaka hf. - [PDF]

Þingmál A464 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1146 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - Skýring: (einnig frá SA og SI) - [PDF]

Þingmál A480 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-01-28 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-02 17:49:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 2004-02-20 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A490 (rafræn þjónusta)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-12 14:28:34 - [HTML]

Þingmál A551 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-04-30 14:36:06 - [HTML]

Þingmál A565 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (frumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-11 16:22:26 - [HTML]
82. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-03-11 17:01:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2050 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1531 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða - [PDF]

Þingmál A605 (skipurit og verkefni Vegagerðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-02-19 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1162 (svar) útbýtt þann 2004-03-23 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (breyting á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-02-19 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A736 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-10 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-15 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1642 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-12 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1734 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-21 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1747 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-21 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A754 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1129 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-16 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A758 (eftirlitsráðgjafar Umhverfisstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1569 (svar) útbýtt þann 2004-05-04 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A801 (starfsstöð sýslumannsembættisins í Reykjavík í Mosfellsbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-03-23 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (svar) útbýtt þann 2004-04-06 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1882 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A859 (borgaralegir og hernaðarlegir þættir í starfi Íslensku friðargæslunnar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-27 14:10:08 - [HTML]

Þingmál A878 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-15 10:49:10 - [HTML]
97. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-04-15 12:30:08 - [HTML]
97. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-04-15 13:35:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2249 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Garðyrkjuskóli ríkisins, bt. skólameistara - [PDF]
Dagbókarnúmer 2287 - Komudagur: 2004-05-03 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A879 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1721 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-19 09:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 22:28:12 - [HTML]
129. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-27 23:29:11 - [HTML]
130. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-05-28 14:09:41 - [HTML]

Þingmál A883 (aðild að Gvadalajara-samningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-15 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1858 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2004-05-24 - Sendandi: Ritari samgöngunefndar - Skýring: (um 945., 946. og 947. mál) - [PDF]

Þingmál A961 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-12 13:48:03 - [HTML]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B335 (símenntunarmiðstöðvar)

Þingræður:
65. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 13:35:05 - [HTML]

Þingmál B509 (eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 21:02:37 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2004-11-10 - Sendandi: Heilsugæslan í Reykjavík, Kópavogi, Seltj.nesi og Mosfellsumdæmi - Skýring: (um geðverndarmál o.fl. - lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A81 (opinber verkefni og þjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-10-20 14:14:10 - [HTML]

Þingmál A193 (starfræksla fastanefndar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-14 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A212 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-08 20:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 627 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-09 21:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-10-19 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (græðarar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 10:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 2004-12-17 - Sendandi: Heilsugæslan í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A309 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2005-01-25 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2005-05-03 11:56:20 - [HTML]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-25 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A399 (stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-02-22 16:15:04 - [HTML]

Þingmál A451 (samgöngur milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-16 14:30:27 - [HTML]

Þingmál A477 (græðarar og starfsemi þeirra á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-07 16:11:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: Eimskipafélag Íslands ehf. (LEX-NESTOR og LOGOS) - [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-10 12:50:47 - [HTML]

Þingmál A544 (ÖSE-þingið 2004)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-03 16:05:44 - [HTML]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-08 20:07:37 - [HTML]

Þingmál A584 (opinber verkefni og þjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (svar) útbýtt þann 2005-03-07 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1327 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-04 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 11:18:20 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 14:28:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1218 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1286 - Komudagur: 2005-04-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A611 (sláturhúsið á Kirkjubæjarklaustri)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-06 14:44:18 - [HTML]
104. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-06 14:55:56 - [HTML]

Þingmál A614 (breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A620 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-08 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-11 17:45:15 - [HTML]

Þingmál A659 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-03-22 13:53:20 - [HTML]

Þingmál A699 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (Landbúnaðarstofnun)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2005-04-07 16:07:39 - [HTML]
106. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2005-04-07 16:19:03 - [HTML]
106. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-07 16:55:26 - [HTML]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-18 16:50:04 - [HTML]
112. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-18 17:04:48 - [HTML]

Þingmál A773 (þjónustuskyldur í eldsneytisafgreiðslu)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 15:52:58 - [HTML]

Þingmál A796 (störf rannsóknarnefndar sjóslysa 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (framkvæmd samgönguáætlunar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B602 (stuðningur Íslands við þjálfun írakskra öryggissveita)

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-02 15:31:55 - [HTML]

Þingmál B713 (misræmi á milli fjármögnunar og umsvifa hins opinbera eftir landsvæðum)

Þingræður:
104. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-04-06 13:17:49 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-23 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-12-06 17:37:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2005-11-09 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús - Skýring: (lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-05 14:38:35 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-05 14:40:47 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-10-05 15:46:59 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-05 16:03:26 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-05 16:05:54 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Bjarnason (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-08 17:03:51 - [HTML]

Þingmál A45 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2005-12-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 511 - Komudagur: 2005-12-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A132 (garðyrkjumenntun að Reykjum í Ölfusi)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-09 18:30:04 - [HTML]

Þingmál A136 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-02-21 17:01:45 - [HTML]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-11 15:56:34 - [HTML]

Þingmál A191 (fjarskiptasjóður)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-10-20 15:46:56 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-20 16:37:38 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-07 13:55:44 - [HTML]

Þingmál A277 (löggæsla á skemmtunum í Skagafirði)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-23 15:08:25 - [HTML]

Þingmál A286 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-11-08 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-11-08 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2006-01-27 - Sendandi: AM Praxis ehf - Lögmannsstofa, Hróbjartur Jónatansson - [PDF]

Þingmál A331 (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Stofnun Sigurðar Nordals, starfsmenn - [PDF]

Þingmál A339 (atvinnumál á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-11-17 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-18 14:16:58 - [HTML]
45. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-01-18 14:20:12 - [HTML]
45. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-01-18 14:29:53 - [HTML]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-11-28 16:24:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 335 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (lagt fram á fundi fél.,orðsend.) - [PDF]

Þingmál A377 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (bílaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 939 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-16 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1011 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-03 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1090 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 14:03:47 - [HTML]
46. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-19 14:10:12 - [HTML]
46. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2006-01-19 14:15:08 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-19 14:21:19 - [HTML]
46. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-19 14:23:08 - [HTML]
46. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2006-01-19 14:25:28 - [HTML]
94. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-28 14:41:52 - [HTML]
94. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-28 14:51:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 798 - Komudagur: 2006-02-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A381 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-01-24 14:34:54 - [HTML]
50. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-01-24 16:03:09 - [HTML]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-02-09 17:54:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2006-02-22 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2006-03-13 - Sendandi: Mýrdalshreppur - [PDF]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-30 16:48:22 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-30 17:09:45 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-27 16:42:00 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-27 23:26:47 - [HTML]
97. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-30 12:49:43 - [HTML]

Þingmál A398 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-01-23 20:09:43 - [HTML]

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-07 16:07:04 - [HTML]

Þingmál A412 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 14:36:14 - [HTML]

Þingmál A424 (Fæðingarorlofssjóður)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Kristjánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-22 12:04:53 - [HTML]

Þingmál A449 (orkunýting jarðorkuvera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (svar) útbýtt þann 2006-04-11 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (þjónusta svæðisútvarps)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-15 13:15:47 - [HTML]

Þingmál A503 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-07 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1470 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-02-14 16:34:35 - [HTML]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-21 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (Evrópuráðsþingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Veiðimálastofnun - Skýring: (um mál 595,596,607,612,613) - [PDF]

Þingmál A612 (Veiðimálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 11:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1502 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]

Þingmál A616 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-16 16:28:01 - [HTML]
88. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-16 16:47:08 - [HTML]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1525 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (ívilnanir til álvera á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-26 13:02:40 - [HTML]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 14:11:06 - [HTML]

Þingmál A666 (skráning og þinglýsing skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2129 - Komudagur: 2006-05-19 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Ísafirði - [PDF]

Þingmál A682 (samningur milli Íslands, Danmerkur og Færeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1516 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (Flugmálastjórn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1043 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1526 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-24 18:30:30 - [HTML]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2032 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Svæðisvinnumiðlun Vestfjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2034 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Svæðisvinnumiðlun Suðurlands - [PDF]

Þingmál A743 (upplýsingar og samráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-04 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2002 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A788 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-24 17:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Svæðisvinnumiðlun Vesturlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2037 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Svæðisvinnumiðlun Vestfjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2038 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Svæðisvinnumiðlun Suðurlands - [PDF]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A801 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (frumvarp) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B146 (breytt skipan lögreglumála)

Þingræður:
16. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-07 15:48:36 - [HTML]

Þingmál B513 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
101. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-04-06 15:58:38 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-10-05 18:15:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 138 - Komudagur: 2006-11-14 - Sendandi: Sjávarútvegsnefnd - [PDF]

Þingmál A9 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2007-01-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2007-01-31 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A43 (störf án staðsetningar á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1335 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-17 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2007-01-16 13:52:29 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-17 22:03:15 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-01-19 14:55:08 - [HTML]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2007-01-05 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A153 (stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 12:45:29 - [HTML]

Þingmál A186 (flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 616 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-08 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (upplýsingar og samráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-11-13 18:56:44 - [HTML]

Þingmál A232 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A266 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 511 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Tannlæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A273 (landlæknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Tannlæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-06 17:35:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Samtök sveitarfél. á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Þekkingarsetur Þingeyinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 258 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A281 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 00:18:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 746 - Komudagur: 2007-01-29 - Sendandi: Starfsmannafélag Náttúrufræðistofnunar Íslands í Reykjavík - Skýring: (um húsnæðismál) - [PDF]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 656 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 678 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Sveinbjörn Björnsson. - [PDF]
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Sveinbjörn Björnsson. - [PDF]

Þingmál A369 (þjónusta Símans á sunnanverðum Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-24 11:33:44 - [HTML]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1396 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 23:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1409 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-23 16:26:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2007-03-09 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]

Þingmál A417 (þróunarsamvinna og þróunarhjálp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2007-02-15 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-03-17 17:59:25 - [HTML]

Þingmál A443 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-07 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-08 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 994 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-02-26 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-12 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-06 13:53:55 - [HTML]

Þingmál A453 (húsnæði Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1035 (svar) útbýtt þann 2007-03-09 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri í smáum og meðalstórum fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Dómstólaráð - [PDF]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1369 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Reynir Tómas Geirsson - [PDF]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-12 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-16 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2007-02-22 14:16:02 - [HTML]

Þingmál A572 (breyting á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1093 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-19 21:20:43 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-13 16:47:00 - [HTML]

Þingmál A573 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (störf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (svar) útbýtt þann 2007-02-27 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2007-03-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A635 (flutningur á starfsemi Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (þáltill.) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Ólafur Níels Eiríksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-27 20:19:20 - [HTML]

Þingmál A682 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B203 (frumvörp um eignarhald orkufyrirtækja)

Þingræður:
23. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-11-08 12:08:16 - [HTML]

Þingmál B243 (þróun í fjarskiptaþjónustu eftir einkavæðingu Símans)

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-21 13:53:20 - [HTML]
31. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-21 14:08:39 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-11-21 14:19:54 - [HTML]

Þingmál B476 (málefni byggðarlaga utan landshlutakjarna)

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-02-27 14:11:39 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-06-06 14:11:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2007-06-11 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um 7., 8. og 9. mál) - [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2007-10-17 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2007-11-09 - Sendandi: Iðnaðarnefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Viðskiptanefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A39 (tekjutap hafnarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Harðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-06 13:49:05 - [HTML]

Þingmál A44 (þyrlubjörgunarsveit á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-01-22 17:03:34 - [HTML]

Þingmál A76 (umferðarlög og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 408 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-07 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-10 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-16 14:58:02 - [HTML]
38. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-06 15:18:07 - [HTML]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-12-06 16:11:13 - [HTML]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2007-12-04 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 529 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2007-12-13 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-10-18 12:39:22 - [HTML]
41. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-11 17:52:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2007-11-12 - Sendandi: Fiskistofa, matvælaeftirlitssvið. - [PDF]
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Umhverfisnefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A131 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-15 17:03:23 - [HTML]

Þingmál A148 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-02-07 14:37:23 - [HTML]

Þingmál A180 (húsnæðismál lögreglustjórans á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-14 15:03:27 - [HTML]

Þingmál A183 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Reynir Tóms Geirsson - [PDF]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-11 14:37:32 - [HTML]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-15 11:01:51 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 20:01:39 - [HTML]

Þingmál A237 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Ólafur Sigurðsson sendifulltrúi - [PDF]

Þingmál A241 (starf forstöðumanns veiðistjórnunarsviðs Umhverfisstofnunar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-12-05 19:23:45 - [HTML]

Þingmál A252 (störf hjá ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (svar) útbýtt þann 2007-12-10 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (störf hjá ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (svar) útbýtt þann 2007-12-05 19:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2008-02-08 - Sendandi: Lúðvík E. Kaaber - [PDF]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1092 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 12:21:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir ums.aðila) - [PDF]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1655 - Komudagur: 2008-03-04 - Sendandi: Skattstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1692 - Komudagur: 2008-03-06 - Sendandi: KPMG Endurskoðun hf - [PDF]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (stofnun háskólaseturs á Akranesi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2088 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A349 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1795 - Komudagur: 2008-03-13 - Sendandi: Félag íslenskra útfararstjóra - [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2146 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Vinnueftirlitið - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2827 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Iðnfræðingafélagið - Skýring: (varðar löggildingu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3070 - Komudagur: 2008-07-17 - Sendandi: Akureyrarbær - Skýring: (frá fundi bæjarráðs Akureyrar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3072 - Komudagur: 2008-07-11 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3085 - Komudagur: 2008-08-08 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3113 - Komudagur: 2008-08-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - Skýring: (sbr. ums. SHS um nál. og brtt.) - [PDF]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-28 11:30:41 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-28 11:57:56 - [HTML]

Þingmál A403 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-21 16:53:34 - [HTML]
67. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-21 17:55:40 - [HTML]
67. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-21 18:06:49 - [HTML]

Þingmál A417 (stofnanir á sviði samgöngumála og Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-05-07 12:55:23 - [HTML]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1158 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-09-04 14:12:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2635 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (samráðsstarf um þróunarsamvinnu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A448 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2007)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-06 14:51:20 - [HTML]

Þingmál A457 (ÖSE-þingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-13 16:02:10 - [HTML]

Þingmál A473 (Fasteignamat ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-16 14:30:42 - [HTML]

Þingmál A517 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 11:09:40 - [HTML]

Þingmál A522 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-09-03 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-09-11 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-09-11 19:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2328 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (vinnuskjal frá ráðun.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2442 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2589 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, LÍÚ og SF) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2592 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 3149 - Komudagur: 2008-09-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A530 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-04-15 16:51:42 - [HTML]

Þingmál A531 (flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2252 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]

Þingmál A533 (aðild starfsmanna við samruna félaga yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-17 16:01:50 - [HTML]

Þingmál A537 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2608 - Komudagur: 2008-05-08 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]
Dagbókarnúmer 2949 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Þorsteinn Einarsson hrl. - [PDF]

Þingmál A554 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2542 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Orkusalan - [PDF]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-09-09 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-23 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3034 - Komudagur: 2008-06-27 - Sendandi: Vísindasiðanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 3035 - Komudagur: 2008-06-30 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 3057 - Komudagur: 2008-07-10 - Sendandi: Fókus, félag um upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 3122 - Komudagur: 2008-08-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A645 (framvinda byggðaáætlunar 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-28 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B295 (skipun ferðamálastjóra)

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-01-29 13:44:14 - [HTML]
54. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-29 13:46:37 - [HTML]
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-01-29 13:48:29 - [HTML]
54. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-29 13:49:48 - [HTML]

Þingmál B300 (störf án staðsetningar -- kostnaður við Kárahnjúkavirkjun)

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-01-30 13:36:14 - [HTML]

Þingmál B578 (Vatnajökulsþjóðgarður)

Þingræður:
89. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-04-10 11:03:40 - [HTML]

Þingmál B781 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-05-27 20:24:30 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-15 17:43:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2008-12-02 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (samningar, verkefni o.fl.) - [PDF]

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-11-21 12:09:26 - [HTML]
60. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-12-17 14:12:01 - [HTML]

Þingmál A32 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-31 14:01:44 - [HTML]

Þingmál A38 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 2008-10-31 - Sendandi: Félag íslenskra útfararstjóra - [PDF]

Þingmál A46 (Háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-28 16:06:12 - [HTML]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (sérsveit ríkislögreglustjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (svar) útbýtt þann 2008-11-20 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-20 00:34:26 - [HTML]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 954 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-04-17 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 961 (lög í heild) útbýtt þann 2009-04-17 20:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-16 17:53:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2009-01-06 - Sendandi: Fókus - félag um upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu - [PDF]

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-24 16:39:20 - [HTML]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-12-05 18:28:36 - [HTML]

Þingmál A193 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 342 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-12 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-04 11:13:58 - [HTML]

Þingmál A198 (íslensk málstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-12-05 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2009-01-23 - Sendandi: Fjölmennt - [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 868 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA og SFF) - [PDF]
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A234 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 19:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-12 15:06:46 - [HTML]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1017 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, LÍÚ, SF) - [PDF]

Þingmál A276 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri í smáum og meðalstórum fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-01-26 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-05 12:17:47 - [HTML]

Þingmál A307 (framlög til framkvæmdar byggðaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (svar) útbýtt þann 2009-03-04 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-03-24 17:34:12 - [HTML]
112. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-24 17:43:56 - [HTML]
112. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-24 17:46:09 - [HTML]
112. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-24 17:48:04 - [HTML]
112. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-24 17:54:09 - [HTML]

Þingmál A373 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (ferðaþjónusta á Melrakkasléttu)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-03-18 14:17:02 - [HTML]

Þingmál A384 (tillögur Norðausturnefndar)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-03-25 14:44:20 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-04-01 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-02 14:40:52 - [HTML]
125. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 22:19:03 - [HTML]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-02 01:31:19 - [HTML]

Þingmál A407 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 2009-04-01 21:07:49 - [HTML]

Þingmál A416 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A420 (breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B74 (staða bankakerfisins, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
13. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-15 15:42:47 - [HTML]

Þingmál B842 (arðgreiðslur í atvinnurekstri)

Þingræður:
111. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-03-23 15:51:41 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A37 (aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 294 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-07-23 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 308 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-24 20:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-09 14:10:42 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2009-06-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (SA og SFF) - [PDF]
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Skilanefnd Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2009-09-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (frá SA, LÍÚ, SF) - [PDF]
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2009-09-16 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A167 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 15:34:10 - [HTML]
5. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-08 16:33:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2009-11-09 - Sendandi: St.Jósefsspítali - Sólvangur - Skýring: (starfsemi spítalans 2008) - [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-04 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-17 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-18 20:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2009-10-27 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (matvælaeftirlit) - [PDF]
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2009-11-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök fiskvinnslustöðva og LÍÚ - [PDF]
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2009-11-24 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A34 (störf án staðsetningar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-04 14:06:21 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-16 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (þjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (svar) útbýtt þann 2009-12-14 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 19:08:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.) - [PDF]

Þingmál A81 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-12-17 11:49:05 - [HTML]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-03 15:13:38 - [HTML]
18. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 15:19:16 - [HTML]
18. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 15:25:54 - [HTML]
18. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-11-03 15:38:16 - [HTML]
18. þingfundur - Þráinn Bertelsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 16:05:16 - [HTML]
18. þingfundur - Þráinn Bertelsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 16:09:52 - [HTML]
18. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-11-03 16:35:01 - [HTML]
18. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 16:47:32 - [HTML]
18. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 16:51:47 - [HTML]
18. þingfundur - Anna Pála Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-11-03 16:54:12 - [HTML]
18. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 17:10:31 - [HTML]
18. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-11-03 17:12:30 - [HTML]
18. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-03 17:24:20 - [HTML]
18. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-03 17:40:20 - [HTML]
18. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-03 17:47:25 - [HTML]
18. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 18:00:24 - [HTML]
18. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 18:09:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2009-12-02 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 416 - Komudagur: 2009-12-03 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 2009-12-03 - Sendandi: Héraðsdómur Norðurlands vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 484 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing. - [PDF]
Dagbókarnúmer 518 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2010-01-20 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A125 (flutningur verkefna til sýslumannsins á Patreksfirði)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-12-16 14:38:58 - [HTML]

Þingmál A141 (sameining rannsóknarnefnda samgönguslysa)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-18 18:00:54 - [HTML]
28. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-18 18:10:06 - [HTML]

Þingmál A158 (Íslandsstofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (um útflutn.aðstoð og landkynningu) - [PDF]

Þingmál A184 (sparnaður af breytingum á héraðsdómstólum, sýslumannsembættum og lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (svar) útbýtt þann 2009-12-16 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (verkefni héraðsdómstóla)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Anna Pála Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-11-25 19:00:54 - [HTML]
31. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-25 19:04:20 - [HTML]

Þingmál A188 (fækkun héraðsdómstóla)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-25 19:08:58 - [HTML]

Þingmál A226 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-16 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 504 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-01 00:01:46 - [HTML]
49. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-17 12:34:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Skattstjórar Norðurl.umd.vestra og Vestfjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 530 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A228 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (kynning o.fl.) - [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2010-01-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A231 (rafræn sjúkraskrá)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-03-24 18:21:04 - [HTML]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-11 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2637 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (v. iðgjalds) - [PDF]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2010-01-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A278 (breytingar laga vegna frumvarps um þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-12-04 21:55:37 - [HTML]

Þingmál A281 (opinber störf á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (svar) útbýtt þann 2010-01-29 11:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-01 16:56:11 - [HTML]
133. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-08 12:07:45 - [HTML]
134. þingfundur - Þuríður Backman - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-06-09 11:26:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2010-01-25 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-12-21 09:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2010-03-16 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-11 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-01-29 13:37:45 - [HTML]
70. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-01-29 14:06:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1169 - Komudagur: 2010-03-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1792 - Komudagur: 2010-04-23 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A357 (jöfnun samkeppnisstöðu framleiðslufyrirtækja á landsbyggðinni með endurskoðun á reglum ÁTVR)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-03-23 16:46:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1856 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A362 (starfsstöðvar Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-02-03 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-03-24 14:19:05 - [HTML]
99. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-03-24 14:23:05 - [HTML]
99. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-03-24 14:28:01 - [HTML]
99. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-24 14:29:14 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-24 14:30:42 - [HTML]
99. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-03-24 14:33:21 - [HTML]
99. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-03-24 14:37:15 - [HTML]

Þingmál A392 (frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1181 - Komudagur: 2010-03-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-09 15:34:46 - [HTML]

Þingmál A424 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1417 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Vinnueftirlitið - [PDF]

Þingmál A427 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (sbr. ums. slökkviliðsstjóra) - [PDF]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1612 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A466 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2811 - Komudagur: 2010-06-14 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-04-27 21:29:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Samtök sveitarfél. á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2010-05-27 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2609 - Komudagur: 2010-05-31 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2644 - Komudagur: 2010-06-02 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]

Þingmál A522 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (bygging nýs Landspítala við Hringbraut)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-06-09 22:56:37 - [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2786 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A555 (Vinnumarkaðsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-04-20 15:46:05 - [HTML]
109. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-04-20 15:57:48 - [HTML]
109. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-20 16:14:10 - [HTML]
109. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 16:29:05 - [HTML]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1992 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2529 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A567 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2010-05-03 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2436 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2126 - Komudagur: 2010-05-10 - Sendandi: SFR-stéttarfélag í almannaþjón. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-04-20 21:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-16 13:01:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Lögreglufélag Vesturlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2049 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Félag yfirlögregluþjóna - [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-18 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-07 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-10 00:45:01 - [HTML]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B107 (staða landsbyggðarinnar)

Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-21 14:08:46 - [HTML]

Þingmál B625 (málefni RÚV)

Þingræður:
81. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-25 11:11:42 - [HTML]

Þingmál B966 (gagnaver í Reykjanesbæ)

Þingræður:
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-05-31 12:15:46 - [HTML]

Þingmál B1176 (lausn Icesave-deilunnar -- gagnaver í Reykjanesbæ -- breytingar á ríkisstjórn)

Þingræður:
152. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-09-07 10:41:28 - [HTML]

Þingmál B1189 (starfsumhverfi gagnavera)

Þingræður:
154. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-09-09 10:44:24 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2010-11-22 - Sendandi: Fiskistofa - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A28 (flug til Grænlands um Ísafjarðarflugvöll)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 835 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: ISAVIA ohf. - [PDF]

Þingmál A36 (samvinna mennta- og menningarstofnana á Suðurlandi)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-10-18 17:36:48 - [HTML]

Þingmál A38 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-07 11:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-07 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2010-10-25 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-18 02:30:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2010-11-02 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, Jón Viðar Matthíasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A115 (Sparisjóðurinn í Keflavík, Spkef sparisjóður, Byr sparisjóður og Byr hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (svar) útbýtt þann 2010-11-17 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 18/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A132 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2010 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (ábendingar Ríkisendurskoðunar um kaup Fasteigna ríkissjóðs á málningarvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (álit) útbýtt þann 2010-11-08 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-29 18:05:35 - [HTML]
102. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-29 18:07:51 - [HTML]
102. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-29 18:08:54 - [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-11 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-15 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1726 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-11 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2166 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Skelrækt, hagsmunasamtök skelræktenda - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 662 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-18 15:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 581 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-17 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 582 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-17 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 643 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-18 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-23 17:50:21 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-23 18:00:44 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-23 18:24:13 - [HTML]
52. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-17 20:58:00 - [HTML]
53. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-12-17 21:28:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Samtök íslenskra gagnavera - [PDF]

Þingmál A219 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 866 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1297 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Áhugahópur um úrbætur á fjármálakerfinu - [PDF]

Þingmál A240 (aukin verkefni eftirlitsstofnana)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-12-13 12:17:07 - [HTML]

Þingmál A273 (mikilvægi fræðslu um kristni og önnur trúarbrögð og lífsviðhorf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2011-03-14 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]

Þingmál A309 (samantekt á stöðu atvinnumála í sveitarfélögum landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (þáltill.) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-06 15:50:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 904 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2010-12-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2010-12-20 - Sendandi: Allsherjarnefnd - [PDF]

Þingmál A314 (rannsókn á stöðu heimilanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 20:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 2011-04-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A331 (umhverfisáhrif Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (svar) útbýtt þann 2011-02-24 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1498 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-09 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (gistináttaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1782 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1791 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 2167 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Flugmálastjórn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-02-03 14:15:02 - [HTML]

Þingmál A397 (gagnaver og tekjur ríkisins af þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (svar) útbýtt þann 2011-03-28 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (svar) útbýtt þann 2011-05-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-01-31 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson - [PDF]

Þingmál A534 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2854 - Komudagur: 2011-06-03 - Sendandi: Ásbrú - Þróunarfél. Keflavíkurflugvallar - [PDF]

Þingmál A544 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-27 13:03:17 - [HTML]
134. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-27 13:05:38 - [HTML]

Þingmál A575 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (stuðningur ríkisins til starfsendurhæfingar)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-11 15:28:03 - [HTML]

Þingmál A623 (þjóðgarður við Breiðafjörð norðanverðan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (þáltill.) útbýtt þann 2011-03-24 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-23 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-31 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1755 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
148. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-10 15:26:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2436 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A672 (mat á beitingu Breta á l. um varnir gegn hryðjuverkum fyrir íslensk fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1947 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-17 09:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1992 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1999 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Íris Róbertsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-04 19:17:39 - [HTML]

Þingmál A697 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2251 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2700 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Samgöngunefnd - [PDF]

Þingmál A699 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 20:45:00 - [HTML]

Þingmál A701 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1869 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-08 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1889 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-08 17:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2142 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Gunnlaugur Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2466 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A702 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1868 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-08 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1888 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-08 17:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2143 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Gunnlaugur Jónsson - [PDF]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1764 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A719 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-14 13:48:58 - [HTML]

Þingmál A721 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-04-14 15:58:38 - [HTML]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2194 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2437 - Komudagur: 2011-05-12 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Héraðsskjalaverðir Árnesinga og Kópavogs - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2011-08-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 9.-14. kafla) - [PDF]

Þingmál A729 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A753 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 21:22:48 - [HTML]

Þingmál A762 (útgáfa Umhverfisstofnunar á starfsleyfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1645 (svar) útbýtt þann 2011-06-07 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2756 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A823 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1464 (þáltill.) útbýtt þann 2011-05-20 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-18 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1625 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1638 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-06 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-19 11:59:12 - [HTML]
130. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-05-19 14:41:42 - [HTML]
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-19 15:11:58 - [HTML]
130. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-19 15:14:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2743 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Fjárlaganefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 20:22:11 - [HTML]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3029 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A875 (sameining háskólastofnana og rekstur tveggja öflugra háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1642 (þáltill.) útbýtt þann 2011-06-06 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A878 (undanþágur gagnavera frá greiðslu virðisaukaskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1899 (svar) útbýtt þann 2011-09-17 09:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A891 (prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðssonar forseta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1787 (þáltill. n.) útbýtt þann 2011-06-11 12:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A898 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1838 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2011-09-02 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1891 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-08 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1953 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1977 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3083 - Komudagur: 2011-09-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (um kostn.mat) - [PDF]

Þingmál B848 (mengunarmál aflþynnuverksmiðjunnar Becromal við Eyjafjörð)

Þingræður:
101. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-28 15:51:42 - [HTML]

Þingmál B973 (rekstrargrundvöllur gagnavera á Íslandi)

Þingræður:
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-04 15:47:04 - [HTML]
117. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-05-04 15:52:39 - [HTML]
117. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-04 16:01:21 - [HTML]

Þingmál B1149 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
141. þingfundur - Baldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-06-06 11:07:00 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 12:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2769 - Komudagur: 2011-10-06 - Sendandi: Skúli Helgason, form. nefndar um eflingu græna hagkerfisins - [PDF]

Þingmál A10 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-11 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (hlutaskrá og safnreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: Hugveita um úrbætur á fjármálakerfinu (IFRI) - [PDF]

Þingmál A138 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2012-01-04 - Sendandi: Beint frá býli - [PDF]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-19 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 997 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-21 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-05-03 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-13 16:55:20 - [HTML]
72. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-13 16:58:43 - [HTML]
92. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-30 17:16:03 - [HTML]
92. þingfundur - Eygló Harðardóttir (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-30 17:26:28 - [HTML]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-16 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-17 20:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-15 12:14:01 - [HTML]
37. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-12-15 22:56:11 - [HTML]

Þingmál A220 (tímasett áætlun um yfirfærslu heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A233 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-03 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (þjóðgarður við Breiðafjörð norðanverðan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-08 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (opinber störf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (svar) útbýtt þann 2012-01-09 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (áhrif einfaldara skattkerfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1587 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-06-18 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Parkinsonsamtökin - [PDF]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 15:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1033 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-28 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-03-20 16:17:56 - [HTML]
75. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-20 17:31:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2012-02-13 - Sendandi: Flugmálastjórn Íslands - [PDF]

Þingmál A273 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 14:07:59 - [HTML]
53. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-02-02 14:23:08 - [HTML]

Þingmál A308 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (svar) útbýtt þann 2012-01-09 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-05-16 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1442 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-01 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 54/2010 um breytingar á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]

Þingmál A370 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A371 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 936 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-12 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-18 21:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-15 16:44:54 - [HTML]
99. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-05-15 19:59:26 - [HTML]
105. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-22 21:32:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1006 - Komudagur: 2012-02-13 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-12 14:37:15 - [HTML]

Þingmál A404 (greiðsluskylda skaðabóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (svar) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A443 (starfsstöðvar ríkisskattstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-01-17 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 893 (svar) útbýtt þann 2012-02-28 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (frekari aðgerðir gegn svartri atvinnustarfsemi)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-16 16:08:47 - [HTML]

Þingmál A503 (verklagsreglur um skilarétt, gjafabréf og inneignarnótur)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-27 15:40:11 - [HTML]

Þingmál A508 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2012-03-22 - Sendandi: Matfugl ehf. - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A511 (framkvæmd samgönguáætlunar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 119/2010 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2011 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-28 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (kostnaður Ríkisútvarpsins vegna launa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-03-01 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1146 (svar) útbýtt þann 2012-03-30 12:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (skipan ferðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A630 (prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-16 16:48:28 - [HTML]
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-16 16:51:34 - [HTML]
83. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-04-16 16:56:42 - [HTML]
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-16 16:59:06 - [HTML]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-29 02:21:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1897 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband línubáta - [PDF]

Þingmál A660 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2559 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Fóðurblandan hf. - [PDF]

Þingmál A682 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-25 18:05:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2738 - Komudagur: 2012-06-28 - Sendandi: Jón Halldór Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Huld Aðalbjarnardóttir - Ræða hófst: 2012-04-25 17:15:54 - [HTML]
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-25 17:36:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2752 - Komudagur: 2012-08-02 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2760 - Komudagur: 2012-08-08 - Sendandi: Borgarbyggð - [PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2514 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Snerpa ehf. - [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1528 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-12 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-19 17:35:29 - [HTML]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (auglýsingar um störf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1699 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A843 (auglýsingar um störf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1694 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A844 (auglýsingar um störf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1695 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (auglýsingar um störf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1696 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B85 (auglýsing Háskóla Íslands um stöðu prófessors)

Þingræður:
9. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-10-17 15:16:41 - [HTML]

Þingmál B652 (prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðssonar)

Þingræður:
66. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-03-12 15:26:43 - [HTML]

Þingmál B732 (framtíð Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi)

Þingræður:
77. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-03-27 13:58:43 - [HTML]

Þingmál B863 (fjárframlög til Landbúnaðarháskóla Íslands)

Þingræður:
91. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - Ræða hófst: 2012-04-30 15:28:04 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-04 17:04:20 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-04 20:48:56 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-05 00:08:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A14 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (skipun rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-01-29 16:55:28 - [HTML]

Þingmál A64 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-18 15:28:42 - [HTML]

Þingmál A67 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-11-29 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-19 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-18 21:46:06 - [HTML]
56. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-19 11:33:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A80 (málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-23 16:19:26 - [HTML]

Þingmál A100 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (svör við fsp.) - [PDF]

Þingmál A118 (breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Orri Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-07 18:30:28 - [HTML]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-20 18:27:41 - [HTML]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-10-18 17:33:50 - [HTML]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-25 16:16:04 - [HTML]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-27 15:36:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2012-10-09 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (samantekt) - [PDF]
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2012-11-04 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]

Þingmál A183 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-27 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1040 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-20 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-02-21 12:14:54 - [HTML]
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-21 12:45:11 - [HTML]
85. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-02-21 14:09:02 - [HTML]
87. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-25 17:10:29 - [HTML]
88. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-02-26 15:00:07 - [HTML]
88. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-02-26 15:01:09 - [HTML]
99. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-12 12:00:41 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 16:11:44 - [HTML]
99. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 16:14:04 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 16:15:45 - [HTML]
99. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 17:54:56 - [HTML]
99. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 17:56:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 364 - Komudagur: 2012-11-05 - Sendandi: Snerpa ehf. - [PDF]

Þingmál A196 (menningarstefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1333 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi am.) - [PDF]

Þingmál A200 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1949 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (álitsgerð KBB) - [PDF]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 962 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-02-14 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 15:56:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A222 (Hafrannsóknastofnun og Fiskistofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (svar) útbýtt þann 2012-10-25 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (rekstur og stjórnsýsla Vatnajökulsþjóðgarðs)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-11-05 18:01:06 - [HTML]
29. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-11-05 18:07:43 - [HTML]

Þingmál A281 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 779 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A308 (framboð háskólanáms á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (svar) útbýtt þann 2012-11-19 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-16 10:20:38 - [HTML]
105. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-16 10:51:18 - [HTML]
105. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2013-03-16 11:20:50 - [HTML]

Þingmál A372 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-06 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-07 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 755 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 756 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-12-18 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-14 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-22 03:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A412 (staða löggæslumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-15 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 688 (svar) útbýtt þann 2012-12-12 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1513 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-15 14:33:57 - [HTML]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-06 17:11:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]

Þingmál A489 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1384 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-27 23:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-06 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1239 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-13 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-28 16:49:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1671 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A553 (verktakasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (svar) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (verktakasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (svar) útbýtt þann 2013-03-06 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-12 19:49:12 - [HTML]

Þingmál A575 (fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (staða ferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-19 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samgönguáætlunar 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-25 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (Norræna ráðherranefndin 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B17 (raforkumál á Norðurlandi)

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-09-18 14:37:20 - [HTML]

Þingmál B310 (umræður um störf þingsins 20. nóvember)

Þingræður:
38. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-20 13:53:59 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-06-21 16:34:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2013-06-13 - Sendandi: Björn Davíðsson - [PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-12 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 14:59:55 - [HTML]
40. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-12-18 17:24:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2013-12-19 - Sendandi: Norðurál ehf. - Skýring: (til fjárln., efnh- og viðskn. og atvn.) - [PDF]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A10 (endurnýjun og uppbygging Landspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2014-03-05 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]

Þingmál A17 (uppbyggðir vegir um hálendið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2013-12-20 - Sendandi: Landsnet ehf - [PDF]

Þingmál A37 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-06 17:38:47 - [HTML]

Þingmál A47 (sjúkrabifreiðar í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Vesturlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (svar) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (viðbrögð við ritinu Hreint loft -- betri heilsa)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-10-14 16:25:18 - [HTML]

Þingmál A58 (upptaka gæðamerkisins ,,broskarlinn")[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2013-11-26 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A74 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-07 14:44:05 - [HTML]

Þingmál A110 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A123 (áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-11-11 16:03:21 - [HTML]

Þingmál A132 (verslanaskrár, firmu og prókúruumboð, sameignarfélög og fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-30 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 284 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-02 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-01 11:08:23 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-03 15:52:14 - [HTML]

Þingmál A135 (skipulag hreindýraveiða)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-12-02 16:41:01 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-12-02 16:48:21 - [HTML]

Þingmál A140 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Fóðurblandan ehf - [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2014-01-29 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A160 (lífsýnasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 921 - Komudagur: 2014-01-29 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A168 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-13 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 529 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-01-21 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 839 (lög í heild) útbýtt þann 2014-03-26 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2013-12-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A190 (aldursmörk heilbrigðisstarfsmanna sem reka eigin starfsstofu)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-12-02 16:50:48 - [HTML]

Þingmál A202 (flutningur stjórnsýslu um málefni hreindýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2014-01-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2014-01-24 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1078 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A204 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-21 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (efling skógræktar sem atvinnuvegar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-29 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-04 17:09:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 913 - Komudagur: 2014-01-29 - Sendandi: Suðurlandsskógar - [PDF]
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2014-01-29 - Sendandi: Héraðs- og Austurlandsskógar - [PDF]
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2014-01-30 - Sendandi: Skjólskógar - [PDF]
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2014-01-30 - Sendandi: Hekluskógar, Hreinn Óskarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2014-01-30 - Sendandi: Félag skógareigenda á Suðurlandi - [PDF]

Þingmál A214 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 382 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-16 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-04 16:44:26 - [HTML]
40. þingfundur - Haraldur Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-18 12:41:54 - [HTML]

Þingmál A224 (hópuppsagnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (svar) útbýtt þann 2013-12-20 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2014-02-03 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2014-02-11 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Félag fasteignasala og Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-04-10 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-24 21:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1084 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1126 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-14 10:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-16 12:11:07 - [HTML]
102. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-02 11:39:39 - [HTML]
102. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 12:06:53 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 12:16:00 - [HTML]
102. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 12:22:41 - [HTML]
102. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-05-02 12:25:00 - [HTML]
102. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 13:59:29 - [HTML]
102. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-05-02 14:39:53 - [HTML]
102. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 14:51:31 - [HTML]
102. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 15:53:38 - [HTML]
102. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 16:40:55 - [HTML]
102. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 16:45:34 - [HTML]
102. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-05-02 16:50:13 - [HTML]
107. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 15:28:49 - [HTML]
107. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-09 15:42:57 - [HTML]
107. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-09 15:47:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-24 21:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1606 - Komudagur: 2014-04-11 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-05-09 14:47:08 - [HTML]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1147 - Komudagur: 2014-02-21 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Embætti sérstaks saksóknara - Skýring: (lagt fram á fundi AM) - [PDF]

Þingmál A302 (fegrunar- og lýtaaðgerðir á kynfærum kvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (svar) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (þjónustusamningar við veitendur heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (svar) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-19 16:51:28 - [HTML]
77. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-19 17:37:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1497 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1498 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A366 (landvarsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (svar) útbýtt þann 2014-04-09 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (endurskoðendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A378 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1624 - Komudagur: 2014-04-16 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (aðlögun að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (samningar velferðarráðuneytisins um heilbrigðis- og öldrunarþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (svar) útbýtt þann 2014-04-09 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (þáltill.) útbýtt þann 2014-03-31 19:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-12 12:38:48 - [HTML]

Þingmál A560 (tollfrjáls útflutningur landbúnaðarafurða)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-04-28 16:29:53 - [HTML]

Þingmál A567 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (framkvæmd samgönguáætlunar 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-04-29 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B405 (Fiskistofa og vinnubrögð stofnunarinnar)

Þingræður:
53. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-21 14:08:35 - [HTML]
53. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-21 14:31:04 - [HTML]

Þingmál B407 (svört atvinnustarfsemi)

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-22 15:43:59 - [HTML]

Þingmál B745 (umræður um störf þingsins 8. apríl)

Þingræður:
92. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-04-08 13:57:33 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 13:41:06 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-12 17:12:56 - [HTML]
41. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-04 16:31:35 - [HTML]
41. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-12-04 17:29:40 - [HTML]
42. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-12-05 20:01:43 - [HTML]
44. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 20:36:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2014-10-07 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2014-10-07 - Sendandi: Fræðslumiðstöð Vestfjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 273 - Komudagur: 2014-10-07 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2014-10-17 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2014-10-20 - Sendandi: Bolungarvíkurkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2014-10-24 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2014-10-24 - Sendandi: Húnaþing vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Vopnafjarðarhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2014-12-09 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-28 15:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2014-11-19 - Sendandi: Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði - [PDF]
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2014-11-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 2014-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (bráðaaðgerðir í byggðamálum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - Ræða hófst: 2014-09-23 17:44:51 - [HTML]
11. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-09-23 18:31:16 - [HTML]

Þingmál A25 (fjármögnun byggingar nýs Landspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-22 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-22 15:58:37 - [HTML]

Þingmál A28 (jafnt aðgengi að internetinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2014-10-22 - Sendandi: Hugvangur - [PDF]

Þingmál A39 (gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]

Þingmál A72 (evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-11 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 302 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-10-16 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 403 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-10-23 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-18 17:43:24 - [HTML]

Þingmál A78 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-13 13:55:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2014-12-09 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2014-12-11 - Sendandi: Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar - [PDF]

Þingmál A102 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Netökuskólinn - [PDF]

Þingmál A123 (bætt starfsumhverfi erlendra sérfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-23 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-18 15:00:54 - [HTML]

Þingmál A153 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (framkvæmd á samningi um gjaldfrjálsar tannlækningar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (svar) útbýtt þann 2014-10-31 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1504 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1526 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-10-23 12:16:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2015-02-03 - Sendandi: Eftirlitsnefnd Félags fasteignasala - [PDF]

Þingmál A229 (brotthvarf Vísis frá Húsavík)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-11-17 16:49:33 - [HTML]

Þingmál A233 (starfsstöðvar og þjónusta sýslumanna í Norðausturkjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2014-10-09 11:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-20 15:54:09 - [HTML]
21. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-10-20 15:57:30 - [HTML]
21. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-20 16:03:54 - [HTML]

Þingmál A234 (starfsstöðvar lögreglustjóra í Norðausturkjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2014-10-09 11:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-17 16:24:53 - [HTML]
33. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-11-17 16:28:16 - [HTML]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Málbjörg,félag - [PDF]

Þingmál A280 (flutningur stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-20 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 494 (svar) útbýtt þann 2014-11-11 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (flutningur stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-20 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 581 (svar) útbýtt þann 2014-11-27 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (flutningur stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-20 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (svar) útbýtt þann 2014-12-15 11:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (flutningur stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-20 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 546 (svar) útbýtt þann 2014-11-18 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (flutningur stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-20 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 565 (svar) útbýtt þann 2014-11-19 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (flutningur stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-20 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (svar) útbýtt þann 2014-11-17 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (flutningur stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-20 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 439 (svar) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (flutningur stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-20 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 538 (svar) útbýtt þann 2014-11-17 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (flutningur stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-20 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 424 (svar) útbýtt þann 2014-10-31 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (flutningur stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-20 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 474 (svar) útbýtt þann 2014-11-06 10:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (flutningur stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-20 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 515 (svar) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (fjöldi opinberra starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (svar) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (fjöldi opinberra starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (svar) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2015-01-14 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A324 (opinber störf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (svar) útbýtt þann 2014-12-08 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (starfsstöðvar og þjónusta sýslumanna í Suðurkjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2014-10-22 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-11-03 16:42:31 - [HTML]
26. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-11-03 16:45:34 - [HTML]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-04 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-09 18:33:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2014-12-12 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A363 (yfirskattanefnd o.fl.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-11 17:32:55 - [HTML]

Þingmál A391 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-27 17:55:58 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-27 17:57:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2015-01-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-05 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1502 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1524 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 16:10:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1331 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1374 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A424 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1527 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-01-22 18:07:20 - [HTML]
57. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-27 16:04:35 - [HTML]
57. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-27 16:05:55 - [HTML]
57. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-27 17:23:06 - [HTML]
57. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-01-27 17:31:15 - [HTML]
117. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-06-02 16:30:34 - [HTML]
117. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-06-02 17:12:34 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-02 18:27:49 - [HTML]
117. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 21:39:09 - [HTML]
117. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 22:55:05 - [HTML]
118. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-06-03 10:36:07 - [HTML]
118. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 15:33:49 - [HTML]
118. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 16:14:34 - [HTML]
118. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-03 17:38:25 - [HTML]
118. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 18:00:06 - [HTML]
119. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-06-04 10:39:38 - [HTML]
119. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 11:09:08 - [HTML]
119. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 12:55:49 - [HTML]
119. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-04 17:34:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins - [PDF]

Þingmál A503 (farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2015-03-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-27 11:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (þjónusta við barnshafandi konur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-03-03 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1187 (svar) útbýtt þann 2015-04-13 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (ómskoðunartæki á heilbrigðisstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-03-17 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (svar) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (starfsmannamál EFTA)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (svar) útbýtt þann 2015-04-30 12:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1519 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A693 (byggðaáætlun og sóknaráætlanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2106 - Komudagur: 2015-05-20 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-05-29 15:34:30 - [HTML]

Þingmál B98 (gagnaver og gagnahýsing)

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-09-25 10:53:27 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-25 10:55:42 - [HTML]

Þingmál B195 (staða barnaverndar í landinu)

Þingræður:
23. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-10-22 17:18:30 - [HTML]

Þingmál B293 (umræður um störf þingsins 18. nóvember)

Þingræður:
34. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-18 13:51:52 - [HTML]

Þingmál B358 (umræður um störf þingsins 3. desember)

Þingræður:
40. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-12-03 15:36:30 - [HTML]

Þingmál B667 (umræður um störf þingsins 3. mars)

Þingræður:
76. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-03-03 13:48:41 - [HTML]

Þingmál B711 (umræður um störf þingsins 17. mars)

Þingræður:
80. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2015-03-17 14:16:51 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 599 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 12:44:01 - [HTML]
49. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 17:07:27 - [HTML]
49. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-12-08 23:01:15 - [HTML]
50. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2015-12-09 16:48:02 - [HTML]
56. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 22:13:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2015-11-02 - Sendandi: Fræðslumiðstöð Vestfjarða - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 299 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-10-21 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 648 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-17 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-21 17:50:33 - [HTML]
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-21 17:19:09 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2015-10-22 16:13:53 - [HTML]
37. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-11-19 16:21:48 - [HTML]
37. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-11-19 18:56:44 - [HTML]
40. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-25 18:41:19 - [HTML]
40. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-25 18:43:54 - [HTML]
40. þingfundur - Óttarr Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-25 22:22:09 - [HTML]
57. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-17 12:23:08 - [HTML]
57. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-17 13:01:24 - [HTML]
57. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-17 13:50:16 - [HTML]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-06 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (tollgæsla á Seyðisfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (svar) útbýtt þann 2015-11-12 11:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (starfsemi umdæmissjúkrahúss Austurlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (svar) útbýtt þann 2015-11-02 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (efling Heilbrigðisstofnunar Vesturlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (þáltill.) útbýtt þann 2015-10-14 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-10 17:24:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1302 - Komudagur: 2016-04-13 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Vesturlands - [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-27 15:26:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 583 - Komudagur: 2015-12-17 - Sendandi: Starri Heiðmarsson grasafræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 590 - Komudagur: 2015-12-19 - Sendandi: EYÞING-samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2015-12-23 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2015-12-23 - Sendandi: Náttúrustofa Norðausturlands - [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-27 15:38:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2015-12-11 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2016-03-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A397 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 750 - Komudagur: 2016-02-03 - Sendandi: Landlæknisembættið - fagráð um geðrækt - [PDF]

Þingmál A402 (neytendasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 883 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 970 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-03-09 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-19 15:08:42 - [HTML]
83. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-01 17:57:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2016-02-03 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A473 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 990 - Komudagur: 2016-02-29 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A495 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1513 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (matvæli, slátrun og eftirlit með fóðri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-02-22 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-24 16:18:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1183 - Komudagur: 2016-03-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (verkleg þjálfun sálfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (náttúrustofur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2065 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Háskóli Íslands, Stofnun rannsóknasetra - [PDF]

Þingmál A651 (starfsemi heilbrigðisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-04 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-09-19 18:55:40 - [HTML]

Þingmál A667 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-13 16:58:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2016-04-22 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2016-04-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A670 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1524 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A672 (ný skógræktarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-03 19:28:31 - [HTML]
107. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-05-03 19:41:55 - [HTML]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-05-03 20:26:28 - [HTML]
147. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-06 14:45:35 - [HTML]
147. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-06 14:47:21 - [HTML]
147. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-06 15:01:28 - [HTML]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1409 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Læknafélag Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og hjúkrunarfræðideild Háskólans á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2016-08-18 - Sendandi: Félag íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna - [PDF]

Þingmál A679 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 252/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-23 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-25 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-28 14:03:18 - [HTML]
117. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-24 17:06:25 - [HTML]

Þingmál A695 (fundahöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1276 (svar) útbýtt þann 2016-05-12 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (fundahöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1543 (svar) útbýtt þann 2016-08-16 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (fundahöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1454 (svar) útbýtt þann 2016-06-02 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1545 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A765 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1862 - Komudagur: 2016-08-19 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]

Þingmál A785 (timbur og timburvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-24 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1774 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1775 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-10-10 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1800 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
168. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 14:25:32 - [HTML]
168. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-11 15:33:05 - [HTML]
168. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-11 16:02:50 - [HTML]
169. þingfundur - Willum Þór Þórsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-10-12 11:36:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2016-08-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1988 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2016-09-20 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A802 (aðgerðaáætlun um orkuskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2159 - Komudagur: 2016-09-27 - Sendandi: Skeljungur - [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-09-28 16:21:57 - [HTML]

Þingmál A838 (verksmiðjubú)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1795 (svar) útbýtt þann 2016-10-12 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A839 (innfluttar landbúnaðarafurðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1814 (svar) útbýtt þann 2016-10-13 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A846 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1595 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-08-30 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2061 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Vinnueftirlitið - [PDF]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2100 - Komudagur: 2016-09-21 - Sendandi: Hópur sendiherra - [PDF]

Þingmál A884 (mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1713 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-09-27 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B238 (staða heilsugæslustöðva og heimilislæknar)

Þingræður:
32. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-12 10:44:24 - [HTML]

Þingmál B1182 (störf þingsins)

Þingræður:
154. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-09-20 14:02:11 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-12-22 15:57:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2016-12-20 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 43 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-12-21 21:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (heilbrigðisáætlun)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 19:08:45 - [HTML]

Þingmál A94 (umsóknarferli hjá sýslumönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (svar) útbýtt þann 2017-03-20 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-02-07 15:18:47 - [HTML]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-04-25 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2017-05-16 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-02-09 12:44:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2017-03-30 - Sendandi: Bifreiðastjórafélagið Fylkir og A-Stöðin - [PDF]

Þingmál A135 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-09 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-09 15:56:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2017-04-03 - Sendandi: Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Skeljungur hf. - [PDF]

Þingmál A151 (húsnæði ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (Fab Lab smiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (svar) útbýtt þann 2017-03-28 19:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (starfsemi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (svar) útbýtt þann 2017-03-28 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (fórnarlömb mansals)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (svar) útbýtt þann 2017-05-12 11:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi - [PDF]

Þingmál A276 (sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-04-24 17:59:59 - [HTML]
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-04-24 18:07:52 - [HTML]

Þingmál A277 (efling verk- og iðnnáms)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-04-24 18:30:29 - [HTML]

Þingmál A299 (kynjajafnrétti á starfssviði utanríkisráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (svar) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-22 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (selastofnar við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (svar) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1035 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-29 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 999 (þál. í heild) útbýtt þann 2017-05-31 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 15:10:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 910 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2017-09-07 - Sendandi: LEX lögmannsstofa fh. Jóna Transport hf. og Samskipa hf. - [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-05-23 11:57:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Nordic Visitor hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1164 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A412 (umgengni um nytjastofna sjávar og Fiskistofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1000 (þál. í heild) útbýtt þann 2017-05-31 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-25 20:34:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1352 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2017-05-16 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing - [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A444 (skráning og vernd menningarminja á ströndum landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-04-03 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 879 (svar) útbýtt þann 2017-05-24 18:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2017-05-09 21:56:10 - [HTML]

Þingmál A474 (norræna ráðherranefndin 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-04-25 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-04 13:01:05 - [HTML]

Þingmál A486 (innflutningur á kjöti frá Grænlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (svar) útbýtt þann 2017-05-15 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (samningar velferðarráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (náttúrugjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (frumvarp) útbýtt þann 2017-05-23 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Álit umboðsmanns Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 412/2010 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál B113 (innflutningur á landbúnaðarafurðum og loftslagsmál)

Þingræður:
18. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-25 15:27:16 - [HTML]

Þingmál B146 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-02-01 15:07:42 - [HTML]

Þingmál B153 (einkarekstur í heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
24. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-02-02 10:41:59 - [HTML]

Þingmál B156 (einkarekin sjúkrahússþjónusta)

Þingræður:
24. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-02-02 11:00:26 - [HTML]

Þingmál B268 (framtíðarsýn í heilbrigðismálum)

Þingræður:
37. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-03-01 15:57:05 - [HTML]

Þingmál B302 (einkarekstur í heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-03-06 15:52:12 - [HTML]
39. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-06 15:54:25 - [HTML]

Þingmál B313 (staða fanga)

Þingræður:
40. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-07 14:23:48 - [HTML]

Þingmál B316 (skipulag þingstarfa, orð fjármálaráðherra í viðtali)

Þingræður:
40. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 13:33:36 - [HTML]

Þingmál B356 (rekstur Klíníkurinnar)

Þingræður:
47. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-23 10:41:31 - [HTML]

Þingmál B479 (Klíníkin og áherslumál Bjartrar framtíðar)

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-04-26 15:05:32 - [HTML]

Þingmál B544 (Landhelgisgæslan og endurnýjun þyrluflotans)

Þingræður:
65. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-15 16:39:34 - [HTML]
65. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-15 16:44:46 - [HTML]
65. þingfundur - Ingibjörg Þórðardóttir - Ræða hófst: 2017-05-15 16:50:07 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (Menntamálastofnun og útgáfu námsefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (svar) útbýtt þann 2017-10-27 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 17:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 09:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 93 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 12:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2017-12-15 - Sendandi: Félag lífeindafræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2017-11-01 - Sendandi: Matís ohf. - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-12-28 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-01-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A64 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 390 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Mjólkursamsalan - [PDF]

Þingmál A84 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-06 14:29:23 - [HTML]

Þingmál A111 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Bergþór Ólason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 17:04:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1774 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: Backroads - [PDF]

Þingmál A160 (lífrænar landbúnaðarafurðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (svar) útbýtt þann 2018-02-22 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 16:32:12 - [HTML]
30. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 16:34:50 - [HTML]
30. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 17:10:50 - [HTML]

Þingmál A212 (gagnaver)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-02-26 18:07:18 - [HTML]

Þingmál A243 (fjárveitingar til Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja, fjöldi ársverka og þróun launakostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 738 (svar) útbýtt þann 2018-04-10 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (starfsemi sérsveitar ríkislögreglustjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (svar) útbýtt þann 2018-03-28 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (svar) útbýtt þann 2018-04-10 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (matvæli o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, SVÞ- Samtök verslunar og þjónustu, Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1006 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A331 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-07 18:25:26 - [HTML]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-20 14:06:22 - [HTML]

Þingmál A380 (biðlistar og stöðugildi sálfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (svar) útbýtt þann 2018-04-18 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (fjöldi vettvangsliða, bráðaliða og sjúkraflutningamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-21 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 778 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1419 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: The Icelandic Wildlife Fund - [PDF]
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Stangaveiðifélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1847 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: The Icelandic Wildlife Fund - [PDF]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (sálfræðiþjónusta í fangelsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2018-04-11 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (þál. í heild) útbýtt þann 2018-06-11 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-04-16 20:26:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]

Þingmál A481 (köfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1525 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-06-11 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1277 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1294 (lög í heild) útbýtt þann 2018-06-13 00:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2018-04-17 - Sendandi: Ingibjörg Guðjónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1478 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 20:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 12:47:14 - [HTML]
70. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-07 21:09:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 2018-05-21 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, minni hluti - [PDF]

Þingmál A502 (opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1319 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (svar) útbýtt þann 2018-05-28 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (svar) útbýtt þann 2018-05-08 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-13 13:00:39 - [HTML]

Þingmál A521 (fjöldi hælisleitenda og dvalartími þeirra hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (betrun fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (þáltill.) útbýtt þann 2018-04-18 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (heimilislæknar á Íslandi og ráðningar heilsugæslulækna á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (svar) útbýtt þann 2018-06-12 20:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1298 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1149 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-07 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1232 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-09 19:32:11 - [HTML]
75. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 14:32:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 2018-05-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2018-06-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A562 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1202 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 19:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (kostnaðargreining í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (svar) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2018-05-23 - Sendandi: Landssamband kúabænda - [PDF]

Þingmál A595 (styrkir til verkefna og rekstrar á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (landverðir utan friðlýstra svæða og þjóðgarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (fjöldi tollvarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-05-29 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1773 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: SA, Samorka, SAF, SFF, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SI, SVÞ og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Árnesinga og Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1832 - Komudagur: 2018-06-11 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál B236 (frelsi á leigubílamarkaði)

Þingræður:
25. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-02-19 16:11:34 - [HTML]
25. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-02-19 16:30:51 - [HTML]

Þingmál B247 (löggæslumál)

Þingræður:
27. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2018-02-21 16:06:44 - [HTML]

Þingmál B307 (störf þingsins)

Þingræður:
34. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-06 13:39:08 - [HTML]

Þingmál B376 (tollgæslumál)

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-22 12:04:01 - [HTML]

Þingmál B477 (framtíð og fyrirkomulag utanspítalaþjónustu og sjúkraflutninga)

Þingræður:
55. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-04-25 16:06:28 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 12:06:26 - [HTML]
4. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-09-14 14:05:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 216 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Matís ohf. - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-09-26 16:01:35 - [HTML]

Þingmál A19 (stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-27 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-09-24 18:22:06 - [HTML]
114. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-31 19:30:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2018-10-12 - Sendandi: Mímir - símenntun ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A22 (uppsögn tollasamnings um landbúnaðarvörur við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 2018-11-07 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf - [PDF]

Þingmál A66 (áritun á frumrit skuldabréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (svar) útbýtt þann 2018-12-13 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-06 16:25:38 - [HTML]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5769 - Komudagur: 2019-06-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A137 (sálfræðiþjónusta í fangelsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-14 16:39:23 - [HTML]
31. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-14 17:13:32 - [HTML]

Þingmál A139 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-11-06 14:44:47 - [HTML]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-11-26 18:19:08 - [HTML]

Þingmál A149 (starfsemi Hafrannsóknastofnunar á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-10-15 16:58:48 - [HTML]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2018-11-13 - Sendandi: EYÞING - Samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra - Skýring: Sama skjal og fyrir 173. mál - ekki prentað út annað eintak. - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2018-11-13 - Sendandi: EYÞING - Samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A176 (stuðningur við útgáfu bóka á íslensku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-10-25 18:23:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2018-11-25 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A259 (fyrirhuguð þjóðgarðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (svar) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Félag íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna - [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1941 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1944 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A295 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4729 - Komudagur: 2019-03-18 - Sendandi: Mjólkursamsalan - [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1849 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (betrun fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-07 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (skattundanskot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1985 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-22 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-05-07 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1507 (lög í heild) útbýtt þann 2019-05-13 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-11 15:54:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4187 - Komudagur: 2019-01-22 - Sendandi: Skurðlæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4219 - Komudagur: 2019-01-23 - Sendandi: Félag íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4230 - Komudagur: 2019-01-24 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (skrá um sykursýki og skimun fyrir sykursýki, tegund 2)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-27 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2019-01-10 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2526 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2529 - Komudagur: 2019-01-10 - Sendandi: Marel - [PDF]
Dagbókarnúmer 5367 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A435 (ófrjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-11 22:02:50 - [HTML]

Þingmál A470 (vistvæn atvinnutæki við flugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (svar) útbýtt þann 2019-01-22 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-23 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1684 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-03 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-01-30 18:05:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4401 - Komudagur: 2019-02-17 - Sendandi: Félag íslenskra heimilislækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4549 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 4550 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4552 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4558 - Komudagur: 2019-03-01 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A522 (fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1620 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-24 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1689 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-03 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1793 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-21 11:17:27 - [HTML]
114. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 11:46:52 - [HTML]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2010--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (þjálfun og fræðsla viðbragðsaðila og umbætur í sjúkraflutningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (svar) útbýtt þann 2019-03-19 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (fjöldi starfa hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (svar) útbýtt þann 2019-05-13 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-01 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1717 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-05 18:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1743 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1299 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4857 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: PricewaterhouseCoopers ehf. - [PDF]

Þingmál A636 (milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1937 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4861 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (keðjuábyrgð)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-03-25 16:34:45 - [HTML]

Þingmál A688 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-20 16:56:49 - [HTML]
81. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-20 17:00:46 - [HTML]

Þingmál A745 (rekstrarleyfi í fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-03-20 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1896 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 16:20:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5257 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna - [PDF]
Dagbókarnúmer 5510 - Komudagur: 2019-05-12 - Sendandi: Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 5550 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Matís ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5574 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A757 (landlæknir og lýðheilsa og réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-26 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-10 19:45:51 - [HTML]
93. þingfundur - Olga Margrét Cilia - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-10 19:57:57 - [HTML]

Þingmál A758 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-06-11 20:39:24 - [HTML]

Þingmál A763 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-28 11:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1604 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-23 22:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 21:41:03 - [HTML]
116. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-04 15:47:08 - [HTML]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5239 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5545 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 17:01:32 - [HTML]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 17:59:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5246 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5471 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5478 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Svæðisráð norðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs - [PDF]
Dagbókarnúmer 5533 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður - [PDF]
Dagbókarnúmer 5608 - Komudagur: 2019-05-21 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A795 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5317 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A922 (atvinnuleyfi og heilbrigðisþjónusta umsækjenda um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2056 (svar) útbýtt þann 2019-09-02 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (þjónusta við fæðandi konur á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1997 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A961 (áætlun heilbrigðisstefnu til fimm ára 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1704 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1002 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2088 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B39 (lögreglunám)

Þingræður:
8. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2018-09-20 10:43:18 - [HTML]

Þingmál B57 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-09-25 13:40:45 - [HTML]

Þingmál B626 (störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-05 13:44:32 - [HTML]

Þingmál B674 (störf þingsins)

Þingræður:
81. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-03-20 15:16:48 - [HTML]

Þingmál B812 (staða innflytjenda í menntakerfinu)

Þingræður:
101. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-07 14:49:27 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-11-13 21:06:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndafrmaleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2019-10-30 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (meðferðar- og endurhæfingarstefna í málefnum fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (stafræn endurgerð íslensks prentmáls vegna þingsályktunar nr. 20/148)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-09-12 11:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-02-18 15:01:35 - [HTML]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-10 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-03 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 153 - Komudagur: 2019-10-17 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A132 (stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (svar) útbýtt þann 2019-12-09 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-10 12:01:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 315 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A161 (Ferðamálastofa og nýsköpun í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (svar) útbýtt þann 2019-12-10 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 85 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A196 (stjórnsýsla forsjár- og umgengnismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (svar) útbýtt þann 2020-02-20 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A213 (utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (svar) útbýtt þann 2019-12-03 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A245 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-22 17:49:16 - [HTML]

Þingmál A256 (biðtími og stöðugildi sálfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (svar) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-22 18:36:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2019-11-14 - Sendandi: Marel hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2019-11-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (sýslumannsembætti)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-02-03 17:24:55 - [HTML]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-05 13:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1353 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A331 (samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1354 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1721 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-16 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1722 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-16 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-11-28 11:43:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2020-01-17 - Sendandi: Lyfjahópur Félags atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2020-04-01 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1990 - Komudagur: 2020-05-06 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-19 03:11:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: Kristján L. Möller - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1731 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: Kristján L. Möller - [PDF]

Þingmál A436 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1696 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-15 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1879 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-29 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1916 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 11:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2019-12-16 - Sendandi: Húsfélagið Eskihlíð 10 og 10a - [PDF]
Dagbókarnúmer 1357 - Komudagur: 2020-01-22 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A439 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-02 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-04 17:13:50 - [HTML]

Þingmál A441 (skipting velferðarráðuneytis í heilbrigðisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-12-03 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 923 (svar) útbýtt þann 2020-02-06 10:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (skipting velferðarráðuneytis í heilbrigðisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-12-03 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 878 (svar) útbýtt þann 2020-01-28 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (tilfærsla jafnréttismála til forsætisráðuneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-12-03 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 860 (svar) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (frumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-01-21 15:00:05 - [HTML]

Þingmál A483 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 729 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (aðdragandi og afleiðingar óveðurs dagana 9.--11. desember 2019, viðbúnaður og úrbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2019-12-16 21:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1487 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (varaafl heilbrigðisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-12-16 22:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 877 (svar) útbýtt þann 2020-01-28 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (starfsmannafjöldi Rarik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-12-16 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1092 (svar) útbýtt þann 2020-03-17 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1485 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1657 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-09 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-29 17:08:39 - [HTML]
112. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-02 16:39:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2020-03-17 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A530 (söfnun upplýsinga um dreifingu starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (þáltill.) útbýtt þann 2020-01-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 17:10:51 - [HTML]

Þingmál A554 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (reynsla af breyttu skipulagi heilbrigðisþjónustu utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-05-20 18:29:07 - [HTML]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-02-18 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-20 12:43:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2020-03-17 - Sendandi: Félag atvinnurekenda og Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1737 - Komudagur: 2020-03-30 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A608 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-02-28 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A617 (Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 288/2019 og nr. 301/2019 um breytingu á I. viðauka og II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-03 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1966 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A664 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-20 12:13:24 - [HTML]

Þingmál A671 (aðgerðaáætlun byggðaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1770 (svar) útbýtt þann 2020-06-24 10:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (aðgerðaáætlun byggðaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (svar) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A676 (aðgerðaáætlun byggðaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (svar) útbýtt þann 2020-04-16 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A677 (aðgerðaáætlun byggðaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2023 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1923 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-23 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1185 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1204 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-30 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-23 15:02:53 - [HTML]
84. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-03-30 18:01:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2020-03-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1641 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A701 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-26 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1839 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-25 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-28 18:22:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2023 - Komudagur: 2020-05-14 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2020-05-15 - Sendandi: Samtök heilbrigðisfyrirtækja - [PDF]

Þingmál A709 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2141 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands - [PDF]

Þingmál A711 (Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2120 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A716 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2245 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Gunnar Pálsson sendiherra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2334 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Árni Þór Sigurðsson, sendiherra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2338 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Stefán Skjaldarson, sendiherra - [PDF]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1752 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-20 12:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1753 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-20 12:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1915 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1956 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-04 15:45:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2112 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2154 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1853 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: None - [PDF]
Dagbókarnúmer 1878 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2543 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-22 17:44:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1923 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1939 - Komudagur: 2020-04-30 - Sendandi: Marel, Origo, Össur og CCP - [PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A828 (ræstingaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1988 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A832 (ræstingaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2015 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A833 (ræstingaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1885 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A834 (ræstingaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2009 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A839 (ferðagjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-22 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1642 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-08 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1649 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-08 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-11 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-12 18:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-25 17:04:09 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-05-25 17:52:58 - [HTML]
115. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-09 16:32:02 - [HTML]
115. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-09 17:05:20 - [HTML]

Þingmál A902 (tollverðir á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1769 (svar) útbýtt þann 2020-06-24 10:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-09-04 20:17:01 - [HTML]

Þingmál B292 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-26 13:51:10 - [HTML]

Þingmál B439 (stefna stjórnvalda í matvælaframleiðslu)

Þingræður:
52. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2020-01-23 12:15:18 - [HTML]

Þingmál B458 (jafnrétti til náms óháð búsetu)

Þingræður:
54. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-29 15:43:06 - [HTML]

Þingmál B513 (stuðningur við rannsóknir og nýsköpun utan höfuðborgarsvæðisins)

Þingræður:
61. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-20 11:08:07 - [HTML]

Þingmál B561 (almannavarnir)

Þingræður:
69. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-04 16:22:43 - [HTML]

Þingmál B924 (störf þingsins)

Þingræður:
113. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-03 15:33:27 - [HTML]

Þingmál B1054 (staða mála vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
132. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-08-27 11:36:47 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-09 17:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-06 17:41:35 - [HTML]
4. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-10-06 18:06:09 - [HTML]
5. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-07 11:04:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A3 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1476 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-19 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1507 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-25 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1562 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-31 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-08 11:09:47 - [HTML]
99. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-05-20 16:48:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 127 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda og Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda - [PDF]

Þingmál A4 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-13 18:55:08 - [HTML]
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-13 18:57:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2020-11-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-02 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A18 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-02 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-11-26 13:02:35 - [HTML]

Þingmál A19 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 522 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-08 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2020-10-13 18:02:35 - [HTML]
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2020-12-09 20:36:39 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-15 14:20:29 - [HTML]

Þingmál A36 (aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: SUM - Samtök um áhrif umhverfis á heilsu - [PDF]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2020-11-28 - Sendandi: Svalbarðsstrandarhreppur - [PDF]

Þingmál A59 (vinna utan starfsstöðva)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-10-05 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 733 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (barna- og unglingadeild Landspítalans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (svar) útbýtt þann 2020-11-18 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2020-11-23 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3034 - Komudagur: 2021-05-20 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]

Þingmál A212 (tekjufallsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-04 17:54:21 - [HTML]

Þingmál A234 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-24 16:34:40 - [HTML]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um stjórnsýslu dómstólanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-18 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-23 16:39:39 - [HTML]
72. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-03-23 16:58:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 880 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Múlaþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2021-02-24 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-18 16:43:12 - [HTML]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2921 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2922 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1551 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1725 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-03 18:33:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2021-01-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2923 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-20 13:44:10 - [HTML]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1729 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Verkís hf. - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2020-12-08 23:34:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Freyr Þórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2020-12-30 - Sendandi: Landssamband íslenskra vélsleðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2021-01-21 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2021-01-27 - Sendandi: Félag húsbílaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Ferðafélagið Útivist - [PDF]
Dagbókarnúmer 1355 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Hveravallafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Skálpi ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Kristinn Snær Sigurjónsson, Guðbergur Reynisson og Freyr Þórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1394 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1417 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: SAMÚT - Samtök útivistarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1431 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Snorri Ingimarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1916 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Ungliðahreyfing ferðaklúbbsins 4x4 - [PDF]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-09 16:38:16 - [HTML]

Þingmál A379 (flutningur höfuðstöðva Rarik ohf. á landsbyggðina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (þáltill.) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-03 16:33:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2261 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2333 - Komudagur: 2021-03-24 - Sendandi: Rarik ohf - [PDF]

Þingmál A394 (biðlistar í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1604 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-06-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-12-18 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (hlutfall starfa utan ráðuneytis vegna COVID-19 faraldursins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (hlutfall starfa utan ráðuneytis vegna COVID-19 faraldursins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (svar) útbýtt þann 2021-02-03 12:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1016 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-03-11 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-21 16:47:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1476 - Komudagur: 2021-02-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1238 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-19 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-19 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-26 21:03:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Myndstef - [PDF]
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Procura Home ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1869 - Komudagur: 2021-02-25 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3129 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Myndstef - [PDF]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-19 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 16:18:11 - [HTML]
55. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 16:19:29 - [HTML]
55. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-02-16 17:04:51 - [HTML]
55. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-16 18:13:12 - [HTML]
55. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2021-02-16 18:34:37 - [HTML]
88. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-03 18:39:33 - [HTML]
89. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-05-04 17:43:52 - [HTML]
89. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-05-04 21:41:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2162 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]

Þingmál A462 (mötuneyti sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (svar) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Smári McCarthy (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-04 19:24:18 - [HTML]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1959 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A505 (ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-12 23:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-18 14:59:20 - [HTML]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2374 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3127 - Komudagur: 2021-03-29 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A549 (fiskeldi, matvæli og landbúnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-18 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-25 17:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2232 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A563 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1698 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-10 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (aðgerðir gegn markaðssvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-31 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-25 15:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2620 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A585 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2426 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (sýslumenn - framtíðarsýn, umbætur á þjónustu og rekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1043 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-17 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (starfsemi Úrvinnslusjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1914 (svar) útbýtt þann 2021-09-22 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-18 18:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2500 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: HS Veitur hf. - [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A646 (hjúskaparlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3135 - Komudagur: 2021-06-11 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista - [PDF]

Þingmál A671 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps á fasteignum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1745 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-06-12 10:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2745 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A708 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1769 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1810 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A755 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-26 12:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1545 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-29 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-05 16:12:57 - [HTML]
106. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-03 14:06:19 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-06-09 21:38:20 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-06-10 20:33:36 - [HTML]
111. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-06-10 20:44:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3039 - Komudagur: 2021-05-21 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A776 (ferðagjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-04 20:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2976 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2022-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1644 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-06-09 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A852 (skipun starfshóps um uppbyggingu opinbers skrifstofuhúsnæðis í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1660 (þáltill.) útbýtt þann 2021-06-09 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-07-06 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B404 (störf þingsins)

Þingræður:
52. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 13:04:09 - [HTML]

Þingmál B471 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2021-02-24 13:31:11 - [HTML]
59. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2021-02-24 13:44:41 - [HTML]

Þingmál B790 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-18 13:12:28 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-22 14:32:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 268 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2022-01-15 - Sendandi: Líflukka Dýraathvarf - [PDF]
Dagbókarnúmer 517 - Komudagur: 2022-01-15 - Sendandi: Grænkerið - [PDF]
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A16 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2022-01-14 - Sendandi: Göngudeild geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri - [PDF]

Þingmál A41 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-09 18:27:23 - [HTML]

Þingmál A103 (söfnun upplýsinga um dreifingu starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-02 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-07 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 281 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 290 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-14 14:08:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2021-12-16 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A155 (líftækniiðnaður í tengslum við blóðmerahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (svar) útbýtt þann 2022-01-17 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-15 22:25:01 - [HTML]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-02-03 17:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2021-12-16 - Sendandi: Neyðarlínan ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-14 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-06-02 19:29:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: Félag grunnskólakennara - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A231 (tollvarsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-01-17 20:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 922 (svar) útbýtt þann 2022-04-27 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2022-02-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A261 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-02-01 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-28 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1147 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-02 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1197 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 17:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2022-03-23 - Sendandi: Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1205 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A335 (samningar Sjúkratrygginga Íslands við veitendur heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (svar) útbýtt þann 2022-03-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (svar) útbýtt þann 2022-03-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (svar) útbýtt þann 2022-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (svar) útbýtt þann 2022-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (svar) útbýtt þann 2022-03-28 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A346 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (svar) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1459 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1445 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-01 15:46:38 - [HTML]
44. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-01 15:57:25 - [HTML]
44. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-01 16:01:34 - [HTML]
44. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-01 16:10:21 - [HTML]

Þingmál A390 (sjálfstæðar fiskeldisrannsóknir á vegum Háskólaseturs Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-24 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-02 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2022-04-01 - Sendandi: ÍS 47 ehf og Hábrúnar hf. - [PDF]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-09 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1370 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 22:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3390 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3470 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3479 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3494 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 3507 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]

Þingmál A482 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-15 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1369 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-29 12:13:18 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-29 12:24:41 - [HTML]
73. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-04-29 12:33:33 - [HTML]
73. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-29 12:42:37 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-29 13:32:16 - [HTML]
92. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 23:36:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3282 - Komudagur: 2022-05-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A508 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-24 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (flutningur Landhelgisgæslu Íslands til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-24 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-06 17:18:38 - [HTML]
63. þingfundur - Georg Eiður Arnarson - Ræða hófst: 2022-04-06 17:41:28 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-06 17:43:40 - [HTML]
63. þingfundur - Georg Eiður Arnarson - Ræða hófst: 2022-04-06 17:46:06 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-06 17:47:57 - [HTML]
63. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-04-06 18:46:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2022-03-31 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A514 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 14:56:13 - [HTML]
82. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2022-05-31 15:47:14 - [HTML]

Þingmál A517 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 20:46:22 - [HTML]
82. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 20:48:13 - [HTML]
82. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-05-31 20:57:47 - [HTML]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-08 12:29:37 - [HTML]

Þingmál A559 (samtvinnun jafnréttis- og byggðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (þál. (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 21:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-13 13:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1316 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1393 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-14 23:39:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3495 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3469 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 3596 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A602 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-04-04 19:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (skortur á læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-04-05 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1038 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (móttökustöðvar fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (fjarvinnustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (þáltill.) útbýtt þann 2022-04-08 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (einkarekin heilsugæslustöð á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (þáltill.) útbýtt þann 2022-04-29 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B343 (staða, horfur og þróun í fjarheilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
49. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-03-09 16:18:14 - [HTML]

Þingmál B636 (heilsugæsla á Akureyri)

Þingræður:
81. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-30 15:44:19 - [HTML]

Þingmál B647 (störf þingsins)

Þingræður:
83. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-01 15:11:45 - [HTML]

Þingmál B660 (flutningur aðseturs Vatnajökulsþjóðgarðs, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-06-02 11:41:23 - [HTML]
84. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-06-02 11:50:23 - [HTML]
84. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2022-06-02 12:04:11 - [HTML]
84. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2022-06-02 12:11:42 - [HTML]
84. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-06-02 12:20:42 - [HTML]
84. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-06-02 12:26:54 - [HTML]
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-06-02 12:52:38 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-06 14:31:36 - [HTML]
42. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2022-12-06 19:04:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2022-12-03 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2022-11-07 - Sendandi: Austurbrú ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: HULDA - náttúruhugvísindasetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 862 - Komudagur: 2022-10-24 - Sendandi: Austurbrú ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2022-10-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-15 12:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2022-11-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Í-ess bændur - [PDF]
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2022-11-17 - Sendandi: Ísteka ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2022-11-17 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A64 (sjálfstæðar fiskeldisrannsóknir á vegum Háskólaseturs Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-22 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-23 17:21:33 - [HTML]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]
Dagbókarnúmer 4239 - Komudagur: 2023-03-28 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A106 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-07 15:54:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4273 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Rarik ohf - [PDF]

Þingmál A137 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (fjármögnun á tækjakosti til bráðagreiningar á heilsugæslunni á Egilsstöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4082 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Austurlands - [PDF]

Þingmál A166 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1168 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 720 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-06 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-09-27 15:46:30 - [HTML]
9. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-27 16:11:13 - [HTML]
50. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-12-15 14:39:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A170 (læknaskortur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (svar) útbýtt þann 2022-11-21 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (umboðsmaður sjúklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 385 - Komudagur: 2022-11-08 - Sendandi: Heilsuhagur - hagsmunasamtök notenda í heilbrigðisþjónustu - [PDF]

Þingmál A213 (fjarvinnustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-12 17:00:10 - [HTML]
13. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-12 17:36:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2022-11-07 - Sendandi: Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir - [PDF]

Þingmál A249 (þjónusta Útlendingastofnunar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-17 16:42:56 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2022-10-17 16:51:55 - [HTML]

Þingmál A328 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (tækjabúnaður á heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni og meðhöndlun bráðavanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (svar) útbýtt þann 2022-12-13 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 17:05:43 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-03 00:02:33 - [HTML]

Þingmál A407 (heilsugæslusel í Suðurnesjabæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (þáltill.) útbýtt þann 2022-11-08 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2022-12-01 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A442 (tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (útseld vinna sérfræðinga Stjórnarráðsins og opinberra háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1557 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4021 - Komudagur: 2023-03-10 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A494 (sálfræðiþjónusta hjá heilsugæslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (svar) útbýtt þann 2023-02-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (fjöldi stöðugilda hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1556 (svar) útbýtt þann 2023-04-19 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3945 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A530 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (opinbert eftirlit Matvælastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3962 - Komudagur: 2023-03-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í landbúnaði - [PDF]

Þingmál A562 (skipulag og stofnanir ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (skipulag og stofnanir ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (svar) útbýtt þann 2023-02-03 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3984 - Komudagur: 2023-03-06 - Sendandi: Hopp Mobility ehf. - [PDF]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar um samkeppnismat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1311 (svar) útbýtt þann 2023-03-14 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (reglur um valdbeitingu lögreglumanna og meðferð og notkun valdbeitingartækja og vopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1343 (svar) útbýtt þann 2023-03-20 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (myndlistarstefna til 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4269 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Myndstef - [PDF]

Þingmál A710 (aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (þáltill.) útbýtt þann 2023-02-07 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-08 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (kostnaður vegna fjar- og staðnáms á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (svar) útbýtt þann 2023-03-20 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-21 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1695 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-05 12:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1745 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-09 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1839 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-01 16:09:00 - [HTML]
103. þingfundur - Helgi Héðinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-08 16:43:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4172 - Komudagur: 2023-03-22 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A782 (málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-07 14:47:56 - [HTML]
74. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-07 14:51:26 - [HTML]
90. þingfundur - Jódís Skúladóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-03-29 16:15:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4102 - Komudagur: 2023-03-15 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A803 (nafnskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A858 (Land og skógur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-20 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1922 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-01 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-23 14:48:02 - [HTML]
86. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-03-23 14:52:42 - [HTML]
86. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-23 14:57:43 - [HTML]
86. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-23 15:10:29 - [HTML]
116. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-06-05 18:30:00 - [HTML]
122. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-09 13:59:54 - [HTML]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4348 - Komudagur: 2023-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A868 (Heilsugæslan í Grafarvogi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1820 (svar) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A880 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-06 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2128 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-28 15:01:36 - [HTML]
89. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-28 15:10:49 - [HTML]
89. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-28 15:18:19 - [HTML]
89. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-28 15:27:10 - [HTML]
89. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-28 15:28:50 - [HTML]
89. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-03-28 15:33:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4413 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]
Dagbókarnúmer 4444 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4452 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Dómstjórar og héraðsdómarar - [PDF]
Dagbókarnúmer 4682 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-31 15:56:28 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 15:19:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4538 - Komudagur: 2023-05-03 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4539 - Komudagur: 2023-05-03 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A896 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-24 17:32:57 - [HTML]

Þingmál A922 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4606 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: UMFÍ - [PDF]

Þingmál A944 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4671 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A945 (kosningalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A948 (handiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1481 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 17:27:52 - [HTML]

Þingmál A952 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A973 (samanburður á framleiðslu á innlendu og innfluttu kjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1704 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A983 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-25 22:10:48 - [HTML]

Þingmál A986 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4650 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Auðbjörg Reynisdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 4816 - Komudagur: 2023-05-23 - Sendandi: Auðbjörg Reynisdóttir - [PDF]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1872 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-30 13:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4564 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A1053 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (álit) útbýtt þann 2023-05-08 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1062 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Vegagerðina - Stjórnun, reikningshald og eftirlit með öryggi og gæðum framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (álit) útbýtt þann 2023-05-09 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-06-05 19:35:10 - [HTML]

Þingmál A1092 (endurmat útgjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2271 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1100 (endurmat útgjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1933 (svar) útbýtt þann 2023-06-05 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1137 (meðgöngu- og ungbarnavernd á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1904 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-05-31 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2221 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1152 (aðgengi að heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2230 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1182 (fjarheilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2231 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1207 (alifuglabú)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2234 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B108 (Störf þingsins)

Þingræður:
12. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2022-10-11 13:47:13 - [HTML]

Þingmál B167 (Störf án staðsetningar)

Þingræður:
20. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-19 15:44:28 - [HTML]
20. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-10-19 15:57:10 - [HTML]
20. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-10-19 15:59:47 - [HTML]
20. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-10-19 16:01:57 - [HTML]
20. þingfundur - Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-19 16:14:38 - [HTML]

Þingmál B187 (Störf þingsins)

Þingræður:
22. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-25 14:01:07 - [HTML]

Þingmál B374 (Störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-12-06 13:50:36 - [HTML]

Þingmál B726 (Björgunargeta Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
79. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-03-13 16:46:32 - [HTML]

Þingmál B784 (efling löggæslu á Vestfjörðum)

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-27 15:45:56 - [HTML]

Þingmál B958 (sameining framhaldsskóla)

Þingræður:
108. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-05-15 15:40:26 - [HTML]

Þingmál B979 (Stytting vinnuvikunnar)

Þingræður:
110. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-23 14:50:32 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 826 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-15 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-16 16:01:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 133 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2023-10-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 403 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Persónuvernd og Sýslumaðurinn a Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Persónuvernd og Sýslumaðurinn á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1104 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Hálogi Distillery Reykjavík slf - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-13 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-25 16:30:21 - [HTML]
20. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-10-25 17:02:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Hagsmunafélag stóðbænda - [PDF]

Þingmál A29 (Orkustofnun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-03-06 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1180 (lög í heild) útbýtt þann 2024-03-07 11:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (fjarvinnustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-08 11:19:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1545 - Komudagur: 2024-02-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A71 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 661 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A72 (fjarnám á háskólastigi)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-07 17:25:50 - [HTML]

Þingmál A83 (aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-23 14:45:15 - [HTML]
36. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-11-23 15:20:38 - [HTML]

Þingmál A136 (flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-19 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-21 18:46:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1971 - Komudagur: 2024-04-09 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A157 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (sjálfstæðar fiskeldisrannsóknir á vegum Háskólaseturs Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-20 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2023-10-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-04 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 810 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (heilsugæslusel í Suðurnesjabæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2024-06-18 21:33:28 - [HTML]

Þingmál A268 (ferðakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (svar) útbýtt þann 2024-02-15 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (ferðakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (svar) útbýtt þann 2023-11-21 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (ferðakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (svar) útbýtt þann 2024-02-13 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2023-10-27 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2890 - Komudagur: 2024-08-29 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2892 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A327 (föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-10 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-17 16:57:52 - [HTML]
16. þingfundur - Berglind Harpa Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-17 17:45:15 - [HTML]
16. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2023-10-17 17:51:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2023-10-25 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 416 - Komudagur: 2023-10-27 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2023-10-27 - Sendandi: Neyðarlínan ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 484 - Komudagur: 2023-11-01 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2023-11-01 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2023-11-01 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 498 - Komudagur: 2023-11-01 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 517 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - Heilbrigðisvísindastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 520 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Slökkvilið Akureyrar - [PDF]
Dagbókarnúmer 529 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 533 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2023-11-03 - Sendandi: Norðurflug ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2023-11-08 - Sendandi: Dalvíkurbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1303 - Komudagur: 2024-01-02 - Sendandi: Benedikt V. Warén - [PDF]

Þingmál A346 (opinber störf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2023-10-12 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-06 17:39:53 - [HTML]
23. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2023-11-06 17:43:29 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-06 17:50:05 - [HTML]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A352 (ferðakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (svar) útbýtt þann 2023-11-29 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (útflutningstekjur, skattar og útgjöld ríkisins eftir landshlutum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2898 - Komudagur: 2024-09-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A453 (dreifing starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (þáltill.) útbýtt þann 2023-11-06 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-22 17:18:48 - [HTML]
35. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-22 17:29:01 - [HTML]
35. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-22 17:31:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 780 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-13 22:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 781 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-13 22:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 849 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-15 17:49:20 - [HTML]
50. þingfundur - Teitur Björn Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-14 18:04:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: FRÍSK - Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði - [PDF]
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2023-12-04 - Sendandi: 64°Reykjavik Distillery ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A477 (Heyrnar- og talmeinastöð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1851 (svar) útbýtt þann 2024-06-20 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1649 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-07 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1684 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-13 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1695 (lög í heild) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-14 16:39:54 - [HTML]
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-14 16:52:31 - [HTML]
31. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-14 16:54:46 - [HTML]
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-14 16:57:06 - [HTML]
31. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-14 17:08:01 - [HTML]
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2023-11-14 17:18:29 - [HTML]
109. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-05-08 16:12:29 - [HTML]
109. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2024-05-08 16:35:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-11 20:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-12 17:26:04 - [HTML]
48. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-12-12 19:51:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2023-12-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A484 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-17 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 631 (lög í heild) útbýtt þann 2023-11-27 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-20 16:33:45 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-20 16:43:41 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-11-27 16:32:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2023-11-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A510 (sjálfstæði og fullveldi Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1371 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1605 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-04-30 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A526 (samstarfsverkefni til að fjölga fastráðnum heimilislæknum á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (þáltill.) útbýtt þann 2023-11-23 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-29 16:49:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2023-12-04 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2023-12-04 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2082 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-22 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 21:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2134 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-23 15:19:06 - [HTML]
57. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-23 15:48:57 - [HTML]
57. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2024-01-23 15:53:05 - [HTML]
131. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 21:57:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2024-02-09 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2024-02-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2024-02-22 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A591 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (svar) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-23 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 995 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-25 12:03:30 - [HTML]
59. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-25 12:07:47 - [HTML]

Þingmál A619 (,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-24 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-31 18:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1366 - Komudagur: 2024-02-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A656 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-07 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1090 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-02-21 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-02-22 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1130 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-23 00:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-08 12:46:17 - [HTML]
77. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-02-22 12:00:05 - [HTML]
77. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 12:26:16 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2024-02-22 12:53:59 - [HTML]
77. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-22 13:28:39 - [HTML]
77. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-22 14:07:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1467 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Sæbýli hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1470 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2024-02-19 - Sendandi: Marine Collagen ehf. - [PDF]

Þingmál A684 (starfsemi Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1850 (svar) útbýtt þann 2024-06-19 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 16:17:58 - [HTML]

Þingmál A708 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (álit) útbýtt þann 2024-02-15 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A728 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-21 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (raunfærnimat)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-18 18:43:20 - [HTML]

Þingmál A776 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (frumvarp) útbýtt þann 2024-03-07 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 22:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2135 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-23 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-20 17:58:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2021 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Félag fornleifafræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2038 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Landvernd, Landgræðslu- og Umhverfisverndarsamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 2024-04-23 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A832 (brottfall laga um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 81/1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A857 (nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2219 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A885 (læknisþjónusta á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1940 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A887 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Fangelsismálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (álit) útbýtt þann 2024-03-21 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A906 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A907 (landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2445 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A909 (breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2165 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A911 (Nýsköpunarsjóðurinn Kría)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2052 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 21:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Sigríður Elín Sigurðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 18:19:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2657 - Komudagur: 2024-05-30 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-06-05 16:19:22 - [HTML]

Þingmál A915 (breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1989 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A917 (virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1872 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-12 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1971 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2011 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-17 22:48:15 - [HTML]
124. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-18 17:24:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2032 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2205 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: BBA//Fjeldco - [PDF]
Dagbókarnúmer 2207 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2215 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A922 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-11 16:14:11 - [HTML]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur og Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2439 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2503 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Hábrún ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2514 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: ÍS 47 ehf. - [PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A990 (endurnýting örmerkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1640 (svar) útbýtt þann 2024-05-08 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1005 (læknaskortur í Grundarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2206 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2024-04-19 13:04:58 - [HTML]
100. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-22 17:22:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2217 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2244 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2285 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2432 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2556 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2721 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2749 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A1105 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-08 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1771 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-03 19:17:48 - [HTML]
116. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 14:21:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2758 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2789 - Komudagur: 2024-06-07 - Sendandi: Sæbýli hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2836 - Komudagur: 2024-06-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1131 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1775 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-04 17:01:46 - [HTML]
123. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-14 15:01:05 - [HTML]

Þingmál A1143 (stefna í neytendamálum til ársins 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-06-06 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1146 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 22:29:59 - [HTML]

Þingmál B202 (Störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-10-18 15:07:02 - [HTML]
17. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-18 15:16:17 - [HTML]

Þingmál B314 (Almannavarnaástand á Reykjanesskaga, munnleg skýrsla dómsmálaráðherra)

Þingræður:
31. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-11-14 14:58:44 - [HTML]

Þingmál B351 (Staða Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
36. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-23 12:01:54 - [HTML]
36. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-23 12:08:24 - [HTML]

Þingmál B625 (Fáliðuð lögregla)

Þingræður:
67. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-07 15:56:09 - [HTML]
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-07 15:58:31 - [HTML]
67. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2024-02-07 16:01:03 - [HTML]

Þingmál B816 (störf þingsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-03-22 11:00:37 - [HTML]

Þingmál B879 (Störf þingsins)

Þingræður:
98. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-18 10:47:12 - [HTML]

Þingmál B1141 (Flutningur höfuðstöðva Náttúrufræðistofnunar, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra)

Þingræður:
126. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-06-20 12:51:19 - [HTML]
126. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-20 12:55:13 - [HTML]
126. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-20 12:59:11 - [HTML]
126. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2024-06-20 13:08:03 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2024-09-25 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2024-10-11 - Sendandi: Ragnheiður Perla Hjaltadóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Alda Pálsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2024-10-21 - Sendandi: Gísli Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Langanesbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2024-11-11 - Sendandi: Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2024-10-28 - Sendandi: Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 589 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2024-09-27 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Alda Pálsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2024-10-14 - Sendandi: Ragnheiður Perla Hjaltadóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2024-10-21 - Sendandi: Gísli Stefánsson - [PDF]

Þingmál A11 (dýratilraunir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (svar) útbýtt þann 2024-11-26 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Vernd, fangahjálp - [PDF]

Þingmál A69 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 09:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-17 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A165 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (samstarfsverkefni til að fjölga fastráðnum heimilislæknum á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-18 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (sjálfstæðar fiskeldisrannsóknir á vegum Háskólaseturs Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-19 11:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (föst starfstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-19 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (fjarvinnustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A253 (Heilbrigðisstofnun Vesturlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (svar) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-14 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 389 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 12:30:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ - [PDF]
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 10:33:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2024-10-29 - Sendandi: CCP ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A301 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2024-11-04 - Sendandi: Kynnisferðir ehf. - [PDF]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B2 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-09-10 14:24:11 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A1 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-03-03 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-02-11 17:34:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2025-02-28 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (landlæknir og lýðheilsa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-04 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (föst starfstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-08 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-25 18:10:33 - [HTML]
20. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-03-25 18:42:22 - [HTML]
20. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-25 18:56:03 - [HTML]
20. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-25 18:59:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2025-04-02 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 661 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Slökkvilið Akureyrar - [PDF]
Dagbókarnúmer 668 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Norðurlands - [PDF]

Þingmál A62 (aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-10 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-13 18:13:27 - [HTML]
14. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-13 18:36:10 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-13 18:42:34 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-13 18:45:44 - [HTML]
14. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-03-13 18:48:18 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-03-13 18:55:52 - [HTML]
14. þingfundur - Víðir Reynisson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-13 18:58:47 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-13 19:00:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A84 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 20:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-02-10 19:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2025-05-27 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A145 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök Iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A149 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (borgarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-11 17:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-18 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (dreifing starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-17 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-19 18:11:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-06 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-20 13:46:50 - [HTML]
18. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-20 14:08:37 - [HTML]
18. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-20 14:10:56 - [HTML]
18. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-20 14:13:37 - [HTML]
18. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-20 14:15:44 - [HTML]
18. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-20 14:18:07 - [HTML]
18. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2025-03-20 14:21:50 - [HTML]
18. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2025-03-20 14:33:54 - [HTML]
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-03-20 15:10:27 - [HTML]
18. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-03-20 15:35:30 - [HTML]
18. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-03-20 15:51:15 - [HTML]
18. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-03-20 16:01:05 - [HTML]
18. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-20 16:34:44 - [HTML]
18. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-20 16:36:11 - [HTML]
18. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-20 16:38:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 627 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Norðurþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 629 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 637 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Byggðastofnun (stjórn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Þingeyjarsveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 651 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 845 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Samtök sveitafélaga & atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra SSNE - [PDF]

Þingmál A213 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Suðupunktur ehf - [PDF]

Þingmál A224 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A235 (dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 558 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-05-26 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-31 18:52:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Karólína Elísabetardóttir - [PDF]

Þingmál A252 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A257 (lyfjalög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2025-06-04 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A262 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1012 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Vestfjarðastofa og Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A416 (eignarhald ríkisins á fasteignum á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-05-22 21:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 883 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (tækjakostur í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (svar) útbýtt þann 2025-06-24 10:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (starfsstöðvar heilsugæslu og stöðugildi lækna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-06-02 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 885 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-06-26 10:01:14 - [HTML]

Þingmál A437 (sala dýralyfja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 783 (svar) útbýtt þann 2025-06-28 10:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B638 (dagskrá þingfundar)

Þingræður:
74. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-06-30 10:22:49 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-09-12 12:14:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Reykjalundur endurhæfing ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Gunnar Hrafn Sveinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Gísli Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2025-10-29 - Sendandi: Ragnheiður Perla Hjaltadóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2025-10-29 - Sendandi: Alda Pálsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2025-10-30 - Sendandi: Unnur Ýr Kristinsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 839 - Komudagur: 2025-11-18 - Sendandi: Sjöfn Þórarinsdóttir - [PDF]

Þingmál A16 (föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-11 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 2025-12-04 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A85 (borgarstefna fyrir árin 2025--2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2025-09-25 14:31:37 - [HTML]

Þingmál A89 (dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-17 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 179 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-10-08 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 183 (lög í heild) útbýtt þann 2025-10-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-23 15:21:25 - [HTML]

Þingmál A101 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 269 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-03 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 284 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-05 17:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 138 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-09-23 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 341 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-18 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 361 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-11-18 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 432 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-28 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-23 17:19:23 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-09-23 17:53:22 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 18:11:05 - [HTML]
10. þingfundur - Grímur Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 18:13:43 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 18:15:32 - [HTML]
10. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-09-23 18:18:20 - [HTML]
10. þingfundur - Grímur Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 18:33:54 - [HTML]
10. þingfundur - Grímur Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 18:38:37 - [HTML]
10. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 18:39:43 - [HTML]
10. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson - Ræða hófst: 2025-09-23 18:42:11 - [HTML]
10. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-09-23 19:05:25 - [HTML]
34. þingfundur - Grímur Grímsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-11-18 15:05:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2025-10-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Félag löglærðra fulltrúa sýslumanna - [PDF]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-11-11 20:47:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2025-10-23 - Sendandi: Íslandspóstur ohf - [PDF]

Þingmál A152 (dreifing starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (þáltill.) útbýtt þann 2025-10-06 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-14 18:38:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2025-10-30 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A172 (fyrsta og annars stigs þjónusta innan heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (svar) útbýtt þann 2025-11-04 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A215 (stefna í varnar- og öryggismálum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-11-06 15:11:11 - [HTML]

Þingmál A228 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (stafræn og rafræn málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1104 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A256 (sameining Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1343 - Komudagur: 2025-12-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A297 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-25 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-25 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (menningarframlag streymisveitna til að efla íslenska menningu og íslenska tungu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]